Úrlausnir.is


Merkimiði - Sveitarstjórnarlög, nr. 8/1986

Síað eftir merkimiðanum „Sveitarstjórnarlög, nr. 8/1986“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1292/1994 dags. 22. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 139/1989 dags. 30. mars 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1453/1995 dags. 12. mars 1996 (Aðalskipulag Hveragerðisbæjar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1524/1995 dags. 4. júní 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1552/1995 dags. 17. nóvember 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1964/1996 dags. 15. ágúst 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML] [PDF]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 220/1989 dags. 30. september 1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 221/1989 dags. 8. janúar 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2211/1997 dags. 4. september 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2358/1998 dags. 19. ágúst 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2634/1998 dags. 22. desember 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 265/1990 dags. 21. september 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 266/1990 dags. 28. desember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 322/1990 dags. 31. ágúst 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 334/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 417/1991 dags. 25. nóvember 1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 613/1992 dags. 19. apríl 1993 (Umsögn byggingarnefndar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 911/1993 dags. 8. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1954:584 nr. 108/1953 [PDF]


Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987 [PDF]


Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987 [PDF]


Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]


Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll) [PDF]


Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags) [PDF]


Hrd. 1994:1207 nr. 249/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2640 nr. 425/1994 (Sameining sveitarfélaga Helgafellssveit) [PDF]


Hrd. 1995:318 nr. 364/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2091 nr. 296/1994 [PDF]


Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti) [PDF]


Hrd. 1996:744 nr. 427/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug) [PDF]


Hrd. 1996:2766 nr. 379/1995 (Kaldrananeshreppur) [PDF]


Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]


Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3457 nr. 433/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3514 nr. 234/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi) [PDF]


Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996 [PDF]


Hrd. 1997:864 nr. 219/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]


Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996 [PDF]


Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis) [PDF]


Hrd. 1998:642 nr. 230/1997 (Dýpkunarfélagið - Ríkisábyrgðarsjóður) [PDF]


Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi) [PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.

Hrd. 1998:1928 nr. 160/1998 (Sameining sveitarfélaga í Skagafirði) [PDF]


Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif) [PDF]


Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3589 nr. 168/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML] [PDF]


Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1989:280 í máli nr. 1/1989


Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-18/1997 (Sorphirðusamningur í Vestmannaeyjum)


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2125/2007 dags. 1. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML]


Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]