HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR IX. BINDI 1938 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMXL Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara og setu- dómara, er samkvæmt bókum hæstaréttar hafa þar tekið þátt í málsúrslitum árin 1920— 1937, svo og yfir hæstaréttarritara. Frá 1. jan. til 2. júlí 1926, er Kristján Jónsson lézt, var hæstiréttur skipaður 5 dómendum samkvæmt lögum nr. 22/1919, en frá 2. júlí 1926 kom dómendafækkunin sam- kvæmt lögum nr. 37/1924 til framkvæmdar, og hefur hæstiréttur síðan verið skipaður 3 dómendum. Eftir lögum nr. 31/1914 skyldu prófessorar lagadeildar taka sæti eftir hlutkesti í landsyfirdómi, ef þar varð sæti autt. Og gilti sama um hæstarétt eftir lögum nr. 22/1919. Með lögum nr. 112/1935 er þessu breytt að ýmsu leyti. Ef hæstaréttardómari víkur sæti í einstöku máli, þá skipar dómsmálaráðherra, að fengnum tillögum dómsins, ein- hvern meðal prófessora lagadeildar, hæstaréttarmálflutn- ingsmanna eða héraðsdómara, er fullnægja skilyrðum til Þess að vera skipaður dómari í hæstarétti. En ef hæsta- réttardómari forfallast eða sæti hans verður autt af öðr- um ástæðum, skipar dómsmálaráðherra með sama hætti einhvern prófessora lagadeildar í sætið. Eftir lögum nr. 22/1919 skipaði konungur hæstaréttar- ritara. Þessu var breytt svo með lögum nr. 37/1924, að . dómurinn ræður sér sjálfur ritara. Í skrá þeirri, sem hér fer á eftir, eru nöfn fastra dóm- enda í hæstarétti og hæstaréttarritara sett eftir tímaröð, en nöfn varadómara og setudómara (þ. e. annara dómenda en þeirra, sem í lögum nr. 22/1919 4. gr. og 112/1935 4. gr. getur) sett í stafrófsröð. Greint er milli dómstarfa þeirra IV Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. eftir árum. Undir hverju ári er svo vitnað til Dómasafns hæstaréttar, þess bindis og blaðsíðu, þar sem prentaðir eru þeir dómar, er þeir hafa tekið þátt í ár hvert. Undantekn- ing frá þessari tilhögun er þó gerð um Ólaf prófessor Lárusson að nokkru leyti. Hann hefur sem sé gegnt óslitið fjórum sinnum og alllengi hvert skipti embætti tiltekinna hæstaréttardómara. Hefur þótt nægilegt að greina upphafs- dag og lokadag hverra slíkra tímabila. Í Dómasafni hæsta- réttar greinir uppsögudag hvers dóms, og má þá sjá, hvort hann er innan þeirra tímabila einhvers, er prófessor Ólafur hefur gegnt dómarastörfum í hæstarétti með fyrrsögðum hætti. Í svigum aftan við tilvitnanir í Dómasafn hæstaréttar er sett fangamark hvers þess dómara, er vara- eða setu- dómari kom í staðinn fyrir hverju sinni. a. Fastir hæstaréttardómendur. Kristján Jónsson, forseti dómsins frá upphafi, Í. jan. 1920, og til dánardægurs, 2. júlí 1926. Halldór Daníelsson, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 og til dánardægurs, 16. sept. 1923. Eggert Eggertsson Briem, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 og til 13. ágúst 1935, er hann fékk lausn frá embætti. Lárus Hákonarson Bjarnason, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 og til 28. marz 1931, er hann fékk lausn frá em- bætti. Vegna veikindaforfalla sat hann ekki í dómi frá 13. okt. 1930 til 28. marz 1931. Páll Einarsson, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 til 13. ágúst 1935, er hann fékk lausn frá embætti. Vegna fjar- vistar settist hann ekki í dóminn fyrr en 10. maí 1920. Einar Arnórsson, dr. juris, hæstaréttardómari frá 1. sept. 1932. Hafði leyfi dómsmálaráðherra til dvalar erlendis frá 1. sept. 1983 til marzloka 1934. Þórður Eyjólfsson, dr. juris, hæstaréttardómari frá 24. sept. 1935. . Gizur Bergsteinsson, hæstaréttardómari frá 24. sept. 1935. Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. v b. Varadómarar og setudómarar. Bjarni Benediktsson prófessor. 1933. Dómasafn V 324 (E. A.), 341 (E. A.), 344 (E. A.), 409 (Ól. Lár.), 476 (E. Br.), 491 (E. Br.), 514 (Ól. Lár.), 517 (Ól. Lár.), 520 (Ól. Lár.), 522 (Ól. Lár.). 1934. Dómasafn V 560 (Ól. Lár.). 1935. Dómasafn VI 175 (E. Br.), 417 (G. B.), 483 (G. B.), 500 (Þ. E.), 582 (Þ. E.), 629 (G. B.). 1936. Dómasafn VII 58 (G. B.), 67 (Þ. E.), 174 (Þ. E.), 209 (Þ. E.), 268 (Þ. E.), 280 (Þ. E.), 306 (Þ. E.), 450 (Þ. E.), 484 (G. B.), 552 (Þ. E.). 1957. Dómasafn VIII 117 (Þ. E.), 150 (E. A.), 193 (G. B.), 200 (Þ. E.), 308 (Þ. E.), 391 (E. A.). Einar Arnórsson prófessor. 1920. Dómasafn 1 33 (P. E.), 38 (P. E.), 60 (Kr. J.), 97 (Kr.J.), 124 (Kr. J.). 1921. Dómasafn Í 153 (mál nr. 21/1920, P. E.). 1923. Dómasafn Í 560 (P. E.). 1924. Dómasafn I 601 (L. H. B.), 604 (L. H. B.), 657 (Ól. Lár.), 674 (Kr. J.), 701 (L. H. B.). 1925. Dómasafn Il 56 (L. H. B.), 59 (L. H. B.), 62 (L. H. B.), 66 (L. H. B.), 74 (L. H. B.), 77 (L. H. B.), 82 (L. H.B.), 95 (L. H. B.), 100 (L. H. B.), 102 (L. H. B.), 157 (Ól. Lár.). VI. Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. 1926. Dómasafn II 225 (L. H. B.), 228 (L. H. B.), 286 (Kr. J.), 291 (L. H. B.), 358 (E. Br.), 368 (Kr. J.), 390 (L. H. B.), 392 (L. H. B.), 395 (L. H. B.), 398 (L. H. B.), 399 (L. H. B.), 401 (L. H. B.. 1927. Dómasafn IL 680 (L. H. B.), 685 (L. H. B.). 1929. Dómasafn I 135 (P. E.). 1930. Dómasafn TIL 19 (E. Br.). 1931. Dómasafn IV 34 (Ól. Lár.), 47 (E. Br.), 211 (Ól. Lár.), 217 (Ól. Lár.), 344 (P. E.), 359 (Ól. Lár.). 1932. Dómasafn IV 473 (Ól. Lár.), 533 (Ól. Lár.), 570 (P. E.), 621 (P. E.). Gústav A. Jónasson skrifstofustjóri. 1936. Dómasafn VII 285 (G. B.). Ísleifur Árnason prófessor. 1937. Dómasafn VHI 150 (G. B.), 178 (Þ. E.), 200 (G. B.), 295 (G. B.), 348 (G. B.), 440 (Þ. E.), 469 (G. B.). Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti. 1920. Dómasafn Í 100 (Kr. J.). Jón Ásbjörnsson hæstaréttarmálflutningsmaður. 1935. Dómasafn VI 473 (G. B.), 570 (G. B.). 1936. Dómasafn VII 301 (Þ. E.). Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. VII 1937. Dómasafn VIIL 296 (Þ. E.), 469 (Þ. E.). Klemens Jónsson ráðherra. 1920. Dómasafn I 60 (H. D.), 66 (L. H. B.), 111 (Kr. J.), 124 (H. D.). Magnús Gíslason skrifstofustjóri. 1920. Dómasafn 1 100 (E. Br.). Magnús Jónsson bæjarfógeti í Hafnarfirði. 1924. Dómasafn I 595 (Kr. J.). Magnús Jónsson prófessor juris. 1994. Dómasafn 1 612 (Ól. Lár.), 647 (Ól. Lár.), 674 (Ól. Lár.). 1925. Dómasafn II 14 (EF. Br.), 66 (Ól. Lár.), 71 (Ól. Lár.), 87 (L. H. B., 108 (E. Br.), 170 (P. E.), 343 (L. H. B.). 1928. Dómasafn I 814 (L. H. B.). 1929. Dómasafn II 982 (nr. 7/1929, E. Br.), 1135 (EF. Br.). 1930. ÐDómasafn lll 125 (E. Br.). 1931. Dómasafn IV 87 (Ól. Lár.), 98 (Ól. Lár.), 344 (E. Br.). Ólafur Lárusson prófessor. 1920. Óslitið frá 16. febr. 1920, er hæstiréttur var fyrsta sinni haldinn, og til 10. maí s. á. (P. E.). Dómasafn I 66 (Kr. JJ), 97 (H. D.). VII Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. 1921. Dómasafn I 211 (P. E.). 1922. Bómasafn 1 325 (P. E.), 332 (EF. Br.), 377 (P. E.). 1923—1926. Óslitið frá 16. sept. 1923, er Halldór Danielsson lézt, og til 2. júlí 1926, er Kristján Jónsson andaðist. 1927. Dómasafn II 947 (L. H. B.), 500 (L. H. B.). 1929. Dómasafn H 947 (L. H. B.), 951 (L. H. B.), 1078 (E. Br.). 1930—1932. Dómasafn III 142 (E. Br.). Sat óslitið í dóminum í veikindaforföllum L. H. B. frá 13. okt. 1930 til 28. marz 1931, er hann fékk lausn frá em- bætti, og síðan í sæti því, er þá varð autt, til 31. ágúst 1932, er E. A. tók það sæti. Dómasafn IV 828 (E. A.). 1933—-1934. Dómasafn V 23 (E. Br.), 29 (E. Br.), 41 (E. Br.), 192 (P. E.). Ennfremur óslitið frá 22. sept. 1933 og til marzloka 1934 í fjarvist E. A. Dómasafn V 869 (EF. A.), 874 (E. A.), 881 (E. A.), 941 (E.A.). 1935. . Dómasafn VI 358 (E. A.), 417 (Þ. E.), 425 (G. B.), 573 (Þ. E.), 570 (Þ. E.), 601 (G. B.). 1936. Dómasafn VII 15 (Þ. E.). Pétur Magnússon hæstaréttarmálflutningsmaður. 1924. Dómasafn 1 595 (L. H. B.). 1936. Dómasafn VII 285 (E. A.). Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. Íl. IX 1937. Dómasafn VIII 150 (Þ. E.). Sigurður „Þórðarson sýslumaður. 1920. Dómasafn Í 60 (E. Br.), 97 (EF. Br.). Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarmálflutningsmaður. 1936. Dómasafn VII 151 (Þ. E.), 285 (Þ. E.). Theódór B. Líndal hæstaréttarmálflutningsmaður. 1936. Dómasafn VIL 88 (G. B.). Vigfús Einarsson skrifstofustjóri. 1920. Dómasafn 1 100 (H. D.), 124 (E. Br.). Þórður Eyjólfsson prófessor. 1935. Dómasafn VI 11 (E. Br.). c. Ritarar hæstaréttar. Björn Þórðarson, dr. juris, lögmaður, frá 1. jan. 1920 til 31. des. 1928. Sigfús M. Johnsen, fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu, ráðinn til bráðabirgða 29. des. 1928 og gegndi starfanum til 31. maí 1936. Hákon Guðmundsson, fulltrúi lögmanns, frá 1. júní 1936. Registur við hæstaréttardóma 1938, ásamt skrá yfir málsaðilja og lög o. fl., sem vitnað er til í þessu bindi dómanna. I. Nafnaskrá. A. Einkamál. Bls. Aðalsteinn Ingimundarson ...............0....... 547 Akureyrarkaupstaður .............0.0000... 270, 692 Andö e/s eigendur ............0..... 000 232 Ármann Sigbjörn ..........0..... 0 253 Arnalds Guðrún ...........0..00.00. 0. 3 Árni Pálsson ..........00.... 0... 759 Auðunn Jónsson dánarbú .............000000000... 264 Baltica vátryggingarfélag ............... 277, 326, 332 Barker R. B. £ Co. ........0... 0 163 Bergenska gufuskipafélagið ...................... 744 Bessi Gíslason ............0..0.00. 00 243 Bjarni Halldórsson ...................0 0. 388 Bjarni Runólfsson ...............0.. 000 163 Bjarni Vilmundarson .............0...00000. 749 Björn Arnórsson ..........0...000.0 00 462 Björn Halldórsson ...................0.. 0. 715 Björn Hansson ............0.0...00. 0000 243 Briem Eggert ...............00. 0 359 Bræðurnir Ormsson .................. 0 264 Claessen Eggert .............000. 0000. 700 Clausen Arr€ebo ..........00.00.0 169 Danske Lloyd vátryggingarfélag .................. 462 Det danske Kulkompagni A/S .........0000... 753 Edda e/s eigendur og vátryggjendur ............ 590 Nafnaskrá. Einar Malmkvist Einarsson .......0.00.00... 341, Einar Eiriksson ........00.0000 00. Eiríkur Einarsson .........0.. 0000 Eiríkur Kristjánsson „....0..000 000 Eyfirðingur Jóhann J. .....0.0000.0 0000... Eyjafjarðarsýsla .......2000000 00. nn. Finnur Jónsson .........0000 0000 Freden e/s eigendur og vátryggjendur ........... Frederiksen Martin Christian .....0.0000000.0. Garðar S. Jónsson ........0%0 000 Gísli Jakobsson .......0..000 00 Gísli Sigurðsson .......00000 0... Glæsibæjarhreppur ......20000 000... Græðir h/f .........000200 000 Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir ...........0000... Guðbrandur Sigurðsson ......2000000 00... Gudmanns Minde sjúkrahús .......0000000 00. 0... Guðmundur Jónasson ......2.000 0... n Guðmundur Jónsson dánarbú ......000.0000 0000... Guðmundur Sveinsson verzlun .......000000 000... Guðmundur Vigfússon .......0.000 0000... Guðmundur Þorvaldsson ......00000000. 152, Guðrún Jónasson .......0000 00 (Guðrún Jóhanna Jónsdóttir .......20000.0 0000... Guðrún Lárusdóttir .........00000.0 0... Guðrún Pétursdóttir ........000000. 0... 152, Guðrún Sumarliðadóttir .........00000 0000... Guðsteinn Þorbjarnarson ......000000 00. 00... Guðvarður Sigurðsson ........0000. 000... Gullfoss s/f þrotabú ......... sr Gunnar Ólafsson £ Co. ....00000 000 Gunnar Sigurðsson ......0000000 0. Gunnlaugur Stefánsson ......000000 000... 481, Gústaf Ólafsson .......0.0000 0 359, Hagalín Guðmundur G. .....00.00.0 000... nn. Hafsteinn b/v vátryggjendur ......00.00000 0000... Halla Guðjónsdóttir ........0.000000. 0... er. Hallbjörns Páll ........0.000000 00... 41, 399, Hannes Halldórsson ........0000 000. n Hannibal Valdimarsson ......0%%. 00... Haraldur Elíasson ........0.0000 00. XI Nafnaskrá. Haraldur Guðmundsson .................000. 0. Helga Jónsdóttir .............0.00000.. 0. Helgi Eiríksson ...................00 0... Helgi Lárusson ...........0.0...0 277, 326, Héraðsskólinn á Laugum ........................ Hofmann £ Stenger ..........00.... 0 Höfrungur fiskveiðahlutafélag ............... 416, Ingvar Pétursson ...........0..0.0..0.. Ingveldur Einarsdóttir .„..............0.0.000000... Ísfélag Vestmannaeyja ...........0...0. Ísleifur JÓnsSon ......0......0 J. Þorláksson £ Norðmann ..............000.00... Jakob Jóhannesson ............000000. 000 Jens Bjarnason ............0..00..00. 000 Jóhann Árnason .........00..000. 0 Jóhanna M. Pálsdóttir ............0.000000000.. Jón Andrésson .......0...0022 0. Jón Bjarnason .........0...00 00 Jón Einarsson .........0.......0 Jón Gíslason ..........00....00. 0. 64, Jón Kjartansson .............0.. 0. Jón Kristjánsson ................0......00 0. Jón Ormsson ..........2000..0 Jón Sveinsson ........ es Jón Vilmundarson ...........0.00.. 0000 Jörgensen Carl ...........0.0.0.00. 0. Karl Bjarnason .........0...0002.00 000 Karl Einarsson ..............0000.0... 00. Kaupfélag alþýðu í Vestmannaeyjum ............ Kaupfélag Eyfirðinga ................... 133, 416, Kirkjujarðasjóður ............0.0..0.00.0..000 0. Kjartan Ólafsson ..........0...00..0.0 0. Kristinn P. Friðriksson ................0..000.0..... Kristján Ásgrímsson .............0.0..0. 00. Kristján Bergsson ............000000. 0... Kristján Jónsson .........0.00....00 00 Landsbanki Íslands ............0...000000.. 390, Landstjarnan h/f ...........0.0.0.000... 0. Loftur Jónsson ...........0000.... 0. Bls. 173 641 ðól 332 715 360 425 390 310 83 687 41 481 735 700 219 390 712 50 723 698 173 345 115 115 941 121 676 270 360 425 50 687 206 64 121 173 715 759 610 3ð1 Nafnaskrá. XIII Bls Magnús Guðmundsson .....02000 0000... nn. 310 Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir ............0....- 28 Mjólkurfélag Reykjavíkur .........000000.0 0... 243, 735 Mjólkursamsalan í Reykjavík .......2000000... 0... 361 Níels Guðnason ........0.00.en sess 641 Norður-Ísafjarðarsýsla .....0..20000000 00... 661 Nurgis e/s eigendur .......2000000 0000... 471 Obenhaupt A. ....0...0.00. 00 enn 607 Ólafía Torfason .......00.00 seen 359 Ólafur Júlíusson .......00.000 0... nn se 173 Ólafur Pálsson ..........0.0. 000 390 Oslo Pelsdyropdrett A/S ......00000 err. 744 Páll Halldórsson ........0000 00. ss 476 Páll Sigurðsson .......00000 000. ennr nn 264 Páll Steingrímsson .......0.00 0000 ern. 698 Pálmi Jósefsson ......0000000n sen 704 Pétur Guðmundsson ......0000000 00 228 Ragnhildur Pétursdóttir .......2200000000.. 0... 698 Basmus Margrét .......20000 000. n nun. 361 Beykjavíkurkaupstaður ........ 219, 607, 651, 704, 753 Ríkissjóður ........20000000 00. 113 Ríkisspítalarnir ........000000 000. eeen 149 Rögnvaldur Jónsson .....00000000 0. ern nn 173 Samband íslenzkra samvinnufélaga ..............- 712 Seyðisfjarðarkaupstaður .....0..000000.00...0.0.. 149 Siggeir Lárusson .......00.000 0... 271 Siglufjarðarkaupstaður ....c0.0000000. 0... 144 Sigríður Jónsdóttir .......0000000 0... 0... 326 Sigurbergur Einarsson ......2.0000 000... 36 Sigurjón Narfason .....c..cceee err 243 Sigursveinn Egilsson .........0000 000... 169 Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f ........000000...- 253 Skipaútgerð ríkisins .......02000.00 00... 0... 228 Skjaldberg Sigurður Þ. .......00000000 00... 471 Snorri Jónsson .......0000 00 ses 180 Stefán Jóhannsson ....0..000ser nr 481 Stefán H. Stefánsson ......02000 000 359 Steingrímur Stefánsson .....2200000 000... 476 Steinn Leósson ......0..00. seen 676 Strætisvagnar Reykjavíkur h/f ......000000000 00... 36 Stuart J € W Ltd ......00000 0000. 173 XIN Nafnaskrá. Bls. Sturla Jónsson ............2.0000.0 0 735 Sveinbjörn Kristjánsson ..................... 399, 772 Sveinn Jónsson .........0..0.0.00.. 000 133 Sveinn Pálsson ........... es 481 Timburverzlun Árna Jónssonar .........000.000..... 41 Tryggingarstofnun ríkisins ....................... 180 Tryggvi Einarsson ...............0..000.00 0. 744 Útvegsbanki Íslands h/f ................ 341, 661, 749 Valdimar Þorsteinsson ............0.00.000 175 Valtýr Stefánsson .............0.0..0. 698 Vigfús Jónsson ........0.0.00.0...0.. 0 3 Viggó Baldvinsson ...............0...00 0. 476 Víkingur m/s eigendur og vátryggjendur .......... 232 Þórðarson Björn „.........0.0.0..0..00. 0 113 Þorsteinn Þorsteinsson ............0..0000 462 B. Opinber mál. Aðalsteinn Pálsson ..........0....0.0 137 Andrés Óskar Ingimundarson ..........0..00.0..... 154 Axel Ármann Þorsteinsson ...........0.00. 225 Bang Ole 2... 484 Benjamín Ólafsson „02.01.0000... 160 Benóný Benónýsson „..........00..000 0. 141, 288 Berent Karl Berentsson ............0000 0. 216 Collinson David William ........000..00000 412 Dale Fred ................. se 128 Eiður Jónsson ..........00000 0. 73 Einar Pálmi Einarsson ...........0.0.000. 725 Einar Eiríksson „.......000000.. 338 Einar Kristjánsson ..........0....0.000000 0. 484 Einar Sigurðsson ..................0. 369 Ellerup Johan Ole Gerhard .................. 408, 484 Erlendur Jónsson Erlendsson ..........0000....... 431 Friðrik Jónas Eiríksson ...... er 417 Gísli Finnsson ...........0.0.... 0. 627 Gísli Hjálmarsson ...............0.00.00 0 295 Gísli Jóhannes Jónsson ..........0.0..00.0. 1 Gísli Stefánsson ............0..... 9 Grundtvig Otto Gregers Nors ......0..00.. 484 Guðbjörg Kristín Sölvadóttir .........0..0.0.. 25 Nafnaskrá. XV Bls. Guðmundur Kristinn Ögmundsson ........0........ 127 Guðni Jónsson ......0000%.... a 71 Gústaf A. Sveinsson ......000000 nn 580 Hall Albert Ernest ........20000 0... 642 Hall Cecil Harry ......000.00.. 0000... sr 206 Halldór Loftsson ............... rr 572 Halldór Sveinsson .....0000000 00 616 Halldór Þórarinsson .............. rr 587 Hannes Hansson ......0.0.000 000. 96 Harris Frederik H. .........0002 00 e.s... 56 Helgi Þorvarðsson ......0000000...... sr 484 Hjálmtýr Guðvarðsson ......000000 000... 48 Hjörtur Guðbrandsson .......0000000 00... 317 Hólmjárn J. Hólmjárn .......000000 00... 0... 417 Ingibjörg Guðmundsdóttir .......00000000..-. „ 54, 363 Jensen Carl Frederik ........000000 0... 0... 630 Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir ........00000000... 464 Jóhannes Sigfússon ........0.000000... se 484 Johansen Svend A. ......20000 00 484 Jón Erlendsson .........0000. 000 431 Jón Halldórsson ........000000 0. 185 Jón Ragnar Jónasson ......0000000 0000 243 Jón Júlíus Jónsson .......02000 000 see 730 Jónas Hildimundarson .........000 000... nn. 484 Júlíus Einarsson ........00000 00. 54, 363 Juul Gunnar .........000000 0000 nn 484 Kampmann Sören Ringsted ........000000 00. 0... 484 Karl Gísli Gíslason ........0.0000 000 261 Kjartan Ólafsson .......00000% een 621 Kristvin Guðbrandsson ........000.0 00... nn... 251 Lilja Júlíusdóttir .........0020.0. 0... 54, 363 Loftur Bjarnason ......00.0000 000 nr nn 694 Magnús Benjamínsson .......200000 000... 670 Magnús Gíslason ........0000 00. sr nn 302 Mann James .......00000 000 646 Mogensen Peter L. .........0000000 00 nn enn 484 Norðdal Magnús .......000000 0000 nn nr öð8 Ólafur Kjartan Ólafsson ............. 33, 273, 740, 766 Ólafur Sveinsson ........000000. 54, 363 Ólafur Kalstað Þorvarðsson ..........0.0..... 215, 599 Páll Friðvin Jóhannsson .......000000000.00. 141, 288 XVI Nafnaskrá. Bls. Pétur Ingimundarson ...........00.00 0000 672 Rippin Frederick ..............00.000.0 000 555 Schiöth Aage Riddermann .................0...... 484 Sigurður V. Flóventsson ...........0.0.0 000... 484 Sigurður Helgi Ólafsson .............00000.... 258 Sigurjón Jóhannesson ....i......00000 0000 558 Sigurjón Kr. Jóhannesson .........00.0.0000.00.... 655 Skúli Pálsson ..............2000 0000 548 Souter John Gibb ..........0..00000 000 574 Stefán Júlíus Jónsson .........0.000000 0000... 298 Steinholt Lovise Skaug .............00....00.00... 59 Svane Hans A. ..........0..00 0000. 484 Theódór Kristinn Guðmundsson .................. 769 Theódór Magnússon ...........0..00... 0... 116 Thompson Albert Ernest ............00000 0... 421 Thorarensen Eyþór A. ........0..00.0 0. 484 Thorarensen Oddur GC. ............ 0... 484 Thorarensen Stefán ...........0..00..0000 00. 484 Thorsteinsson Þorsteinn Scheving ................ 484 Vilhjálmur Valdemar Guðlaugsson ................ 248 Zotga Geir G. .........2..0.00 0. 322 Þórarinn Vilhjálmur Eyþórsson .................. 261 Þórður Þórðarson ............00..0000.00. 141, 288 II. Skrá um lög, reglugerðir o. fl., sem vitnað er til í IX. bindi hæstaréttardóma. 1672 Tilskipun 4. des. um lækna og lyfsala 488, 496. 11. gr., 509. 12. gr., 510, 517, 539. 14. gr., 510. 19. gr. 510. 25. gr., 511, 512, 538. 1687 Norsku lög Kristjáns V. 15. apríl. 1—4—-30, 483. 1796 Tilskipun 3. júní um tilhlýðilega og sreiða dómgæzlu. 2. gr., 483. 35. gr., 418. 1797 Kancellibréf 16. sept. um lyfjasölu, 510. 1832 Tilskipun 15. ágúst um réttargangsmátann við undir- réttina á Íslandi o. s. frv., 483. 1847 Tilskipun 18. febr. um fjárforráð ómyndugra á Ís- landi. 10 gr., 6. 1869 25. júni. Almenn hegningarlög 12. kap., 368, 673. 13. kap., 192, 202, 205, 488, 496, 510, 511, 580. 14. kap., 435, 488, 496, 507. 16. kap., 432, 435, 460. 17. kap., 618. 18. kap., 368, 432, 435, 454. 20. kap., 435. 23. kap., 252, 291, 303. 25. kap., 74. 26. kap., 192, 205, 295, 297, 299, 366, 549, 580, 585, 600, 630, 633, 655, 670. 28. kap., 266. XVIII 30. 40. 47. 48. 49. 53. RA 90. km ð7. 59. 62. 63. 101. 102. 136. 142. 144. 145. 147. 174. 175. 177. 182. 200. 213. 219. 228. 230. 231. 233. 249. 250. 253. 255. 256. 258. 259. 261. 262. 263. 264. 265. Skrá um lög, reglugerðir o. Íl. kap., 418. do 09 00 a gr, sr., gr., gr., sr., sr., sr., Sr, sr., sr., sr., gr., sr., sr., sr. sr., gr., sr., sr., sr., sr., Sr., sr., sr., sr., sr., Sr., sr., sr., gr., sr., sr., 294. 639. 368, 460. 264. 294. 243, 309. 368. „ 11. 304. 10, 25, 48, 96, 305, 309, 460, 580. 580. 675. 580. 580, 586. 203, 204, 205. 203, 204, 205, 580, 586. 456. 10, 25. 10, 25. 10, 25. 434. 499. 432, 454. 498. 511, 585, 586. 243, 300. 35, 48, 303, 304, 741, 767. 301. 96. 111, 301. 301. 301, 639, 656, 658. 584. 660. 301. 297, 630. 297, 599. 297, 599. 297, 298, 599, 606, 631, 635. 297. 1878 1885 1887 1903 1905 1907 1911 1914 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XIK 283. gr., 364, 368. 292. gr., 499. 297. gr., 419. 12. apríl. Skiptalög. 30. gr., 580. Lög nr. 29 16. des. um lögtak og fjárnám o. s. frv. 15. gr., 6. Lög nr. 18 4. nóv. um veð. 3. gr., 6. Lög nr. 42. 13. nóv. um verzlanaskrár, firmu og pró- kúruumboð. 9. gr., 589. 10. gr., 588, 589. 23. gr., 589. Lög nr. 12. 20. okt. um ritsíma og talsíma, 418. 13. gr., 419. Lög nr. 59 um varnarþing í skuldamálum, 266. Lög nr. 39 16. nóv. um skilorðsbundna hegningar- dóma o. fl., 99, 112, 251, 363, 368, 606, 633. Lög nr. 60 22. nóv. um lausamenn, húsmenn og þurra- búðarmenn. 4, gr., 272. 5. gr., 272. Lög nr. 85 22. nóv. um Þbrunamál. 23. gr., 673. Lög nr. 53 11. júlí um verzlunarbækur, 296, 298, 600. Lög nr. 54 11. júlí. Tolllög, 488, 496. 1. gr., 538. 8. gr., 538. Lög nr. 43 2. nóv. um breytingu á tolllögum nr. 54 11. júlí 1911 o. fl., 488, 496. 1. gr., 538. Lög nr. 56 30. nóv. Siglingalög. 1. kap., 610. 2. kap., 610. 5. kap., 610. 11. kap., 610. 5. gr., 613, 614. 34. gr., 145. 40. gr., 610. 53. gr., 165. XK 1917 1921 1922 1923 1924 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 80. gr., 610. 94. gr., 610. 170. gr., 393. 225. gr., 237, 598. 236. gr., 165, 610, 614. 239. gr., 165, 751. 252. gr., 7Öl. Lög nr. 88 14. nóv. um notkun bifreiða. 7. gr., 498. Lög nr. 91 14. nóv. um aðflutningsbann á áfengi, 497. Reglugerð nr. 90 5. sept. um notkun mjölvöru, 118. Reglugerð nr. 107 10. nóv. um mjólkursölu í Reykja- vík, 296. Bráðabirgðalög nr. 84 13. des. um ráðstafanir á gull- forða Íslandsbanka, 78, 82. Auglýsing 15. des. um ráðstafanir á gullforða Ís- landsbanka, 78, 80, 82. Lög nr. 5 18. maí um bann gegn botnvörpuveiðum, 138, 324, 414, 422, 556, 574, 644, 647, 729. 1. gr., 58, 214, 415, 424, 557, 579, 644, 650, 729. 3. gr., 557, 579, 644, 729. 4. gr., 141, 323, 326. Lög nr. 18 18. maí um ráðstafanir á gullforða Ís- landsbanka o. fl., 78, 80, 82. Lög nr. 36 27. júní um samvinnufélög, 631, 633. 3. gr., 176, 177. 39. gr., 635. Lög nr. 46 27. júní um afstöðu foreldra til óskil- getinna barna. 15. gr., 312. 27. gr., 652. Reglugerð nr. 67 7. ágúst um sölu áfengis til lækn- inga, 497. Lög nr. 3 4. apríl um undanþágu frá lögum nr. 91 14. nóv. 1917 um aðflutningsbann á áfengi, 503, 504. Lög nr. 4 11. april um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot, 556, 557, 574, 579, 647, 650, 729. 1. gr., 644. Lög nr. 6 4. júní um breyting á 182. gr. hinna al- mennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, 432, 435, 460. 1925 1927 1928 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XXI Lög nr. 15 8. júní um aðflutningsbann á áfengi, 497. Lög nr. 48 27. júní um breytingu á lögum nr. 41 27. júní 1921 o. s. frv. 1. gr., 538. Lög nr. 52 27. júní um verzlunaratvinnu, 296. 1. gr., 296. Reglugerð nr. 59 1. júlí um sölu áfengis til lækn- inga, 497. Lög nr. 9 15. júní um löggilta endurskoðendur. 5. gr., 295. Lög nr. 21 15. júní um veitingasölu, gistihúshald, o. fl. 8. gr., 339. Lög nr. 46 15. júní um útsvör. 6. gr., 607, 609. 7. gr., 607. Lög nr. 47 15. júní um verðtoll á nokkrum vörum, 80. 2. gr., 79, 81, 82. Lög nr. 54 15. júní um vörutoll. 9. gr., 79, 81, 82. 10. gr., 79. Lög nr. 11 31. maí um iðnaðarnám. 1. gr., 349. Lög nr. 18 31. maí um iðju og iðnað, 61, 131, 132. 1I. kafli, 59, 128. TTT. kafli, 128. 1. gr., 59, 60. 13. gr., 59, 60. 14. gr., 128. 17. gr., 128. 27. gr., 127, 128, 129, 130, 132. 29. gr., 128. Lög nr. 50 um gjald af innlendum tollvörutegundum. 1. gr., 370, 378. 2. gr., 378. 4. gr., 370, 378. 7. gr., 370, 378. Lög nr. 10 15. apríl um Landsbanka Íslands. 1. gr., 203. Lög nr. 51 7. maí um nokkrar breytingar til bráða- birgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana, 192, 205, 251, 291, 303, 670. XKII Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 6. gr., 25, 27, 48, 250, 253, 258, 298, 303, 304, 305, 309, 671. 7. gr., 48, 303, 305, 309. 8. gr., 35, 275, 304, 305, 671, 741, 767. 10. gr., 726, 727. Lög nr. 64 7. mai. Áfengislög 504. Lög nr. 69 7. mai um einkasölu á áfengi, 488, 496, 503. 1. gr., 504. 2. gr., 504, 538. ieglugerð nr. 83 21. des. um Landsbanka Íslands. 81. gr., 203, 204. 82. gr., 203. Reglugerð nr. 87 31. des. um iðnaðarnám, 63. Lög nr. 25 14. júní um gjaldþrotaskipti, 549, 600, 633. 1. gr., 635. 8. gr., 632, 640. Borgerlig Straffelov (Danmerkur) 15. april. 298. gr., 304. Lög nr. 41 19. mai. Sjómannalög 611. Lög nr. 64 19. mai. Áfengislög 488, 496, 503. 1. gr., 48, 503. 2. gr., 503, 505, 538. 6. gr., 35, 274, 741, 767. 11. gr., 539. 13. gr., 48. 18. gr., 510. 21. gr., 497, 522, 538. 27. gr., 48. 30. gr., 741, 767. 32. gr., 498. 38. gr., 497, 522, 539. 42. gr., 34, 274, 741, 767. Lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 7. jan., 320, 329, 356, 573, 622. 7. gr., 299, 301, 573, 726. 9. gr., 726. 10. gr., 49. 15. gr., 291, 318, 321. 32. gr., 626. 77. gr., 362. Gu Gg 09 Ga ua 1931 1932 1933 1) 2) Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XKII 78. gr., 340. 96. gr., 318, 321, 340, 573, 620. Reglugerð nr. 95 30. des. um sölu áfengis til lækna, tannlækna og dýralækna o. fl.,1) 488, 496, öðl. 5. gr., 538. 6. gr., 538. 7. gr., 538. 8. gr., 498. Reglugerð nr. 65 31. des. um sölu áfengis til lækn- inga,?) 488, 496. 2. gr., 505. 4. gr., 539. Lög nr. 70 8. sept. um notkun bifreiða, 157, 256, 257, 263, 274, 320, 435, 558, 618, 622, 730, 770. 5. gr., 276, 318, 321, 432, 458, 459, 560, 563, 626, 734, 1. 6. gr., 159, 160, 276, 459. 7. gr., 626. 14. gr., 160, 263, 276, 318, 321, 432, 458, 459, 560, 563, 626, 734, TT1. 15. gr., 160, 263, 276, 459, 734. Lög nr. 47 23. júní um lækningaleyfi o. fl. 17. gr., 499. Reglugerð nr. 94 5. okt. um skýrslugerð lækna o. s. frv., 538. Lög nr. 84 19. júní um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum. 12. gr., 499. Lög nr. 85 19. júní um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað, 128. Lög nr. 93 19. júní. Víxillög. 41. gr., 757. Lög nr. 63 10. des. um breyting á lögum nr. 69 7. maí 1928, um einkasölu áfengis, 488, 496. 1. gr., 532, 538, 539. Lög nr. 70 28. des. um breyting á lögum nr. 50 31. Hefi ekki getað fundið þessa reglugerð í Stjt. Prentuð í Stýt. 1981 B. 260 o. s. frv, sem nr. 95, að Því er virðist. XKIV Skrá um lög, reglugerðir o. fl. mai 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum. 1. gr., 378. —- Lög nr. 71 29. des. um gengisviðauka, 488, 496. 1. gr., 538. — Lög nr. 73 29. des, um breyting á lögum nr. 41 927. júni 1921, um Þreyting á 1. gr. tolllaga nr. 54 11. júlí 1911. 1. gr., 378. 2. gr., 378. — Pharmacopæa Danica, 504. — Auglýsing landlæknis 21. ágúst um gerð lyfseðla m. m., 488, 496. 6. gr., 539. 24. gr., 539. 1935 Lög nr. 1 7. jan. um meðferð og sölu mjólkur og rjóma, 361, 362. —- Lögnr.11 9. jan. um gjaldeyrisverzlun o. fl., 80, 113, 488, 490, 496. 1. gr., 77, 78, 537. — Lög nr. 33 9. jan. Áfengislög, 34, 161, 244, 249, 258, 261, 263, 274, 299, 301, 319, 320, 339, 356, 435, 485, 488, 496, 497, 504, 505, 507, 529, 534, 537, 558, 573. 130, 767, 71. - gr., 340, 505, 538. a gr., 538. 6. gr., 432, 457, 539. 14. gr., 162. 15. gr., 3, 34, 219, 227, 247, 250. 261, 340, 432, 457, 727, 743, 768. 16. gr., 539, 743. 17. gr., 35, 275. 18. gr., 573, 726, 727. 20. gr., 510. 21. gr, 263, 276, 318, 321, 432, 458, 560, 563, 626, 134, 771. 27. gr., 538. 30. gr., 167, 432, 457, 539. 31. gr., 539. 33. gr. 3, 35, 219, 227, 247, 250, 261, 432, 457, 797, 143, 768. 34. gr., 340, 341. Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XXKV 36. 37. 38. 39. g 539, 743. 275, 340, 741. „ 973. „ 276, 318, 321, 432, 458, 560, 563, 626, 726, 734, 711. Lög nr. 39 28. jan. um breytingu á lögum nr. 46 27. júni 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna. 1. gr., 652, 654. Lög nr. 82 26. apríl um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1936 með viðauka, 488, 496. 2. gr., 378. Lög nr. 99 3. maí um skuldaskilasjóð vélbátaeig- enda, 177. 21. gr., 176,178. Lög nr. 112 18. maí um hæstarétt. 38. gr., 388, 476, 772. 48. gr., 113. öl. gr., 406. 53. gr., 68. Lög nr. 128 31. des. um bráðabirgðatekjuöflun ríkis- sjóðs, 80. 5. gr., 81, 82. Lög nr. 135 31. des,. Framfærslulög, 151. 12. gr., 151. 13. gr., 151. 58. gr., 651. 62. gr., 654. 63. gr., 224. 79. gr., 151. Reglugerð nr. 7 11. jan. um gjaldeyrisverzlun o. fl., 78, 488, 496. 1. gr., 82, 537. 4. gr., 78, 537. 5. gr., 78. 6. gr., 79, 82. 9. gr., 79, 82. Reglugerð nr. 38 16. apríl um sölu áfengis til lækna, 488, 496, 497, 507, 537, 539. 2. gr., 538. 6. gr,, 539. a 9 00 3 öa Wa ua XXVI Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 15. gr., 513, 524, 527, 532, 534, 535, 536, 538. 1936 Lög nr. 24 1. febr. um eftirlit með matvælum, 117, 118, 408, 410. 1. gr., 117. 5. gr., 411. 7. gr., 410, 411. 11. gr., 120, 411. — Lög nr. 26 1. febr. um alþýðutryggingar. 37. gr., 221, 222, 223, 224. — Lög nr. 27 1. febr. um iðnaðarnám. 1. gr., 345, 346, 348, 350, 351. — Lög nr. 30 1. febr. um breytingar á og viðauka við siglingalög nr. 56 30. nóv. 1914. 2. gr., 165. — Lögnr. 85 23. júní um meðferð einkamála í héraði. 5. gr., 135. 29. gr., 135, 136. 71. 594. 7. 136. 83. 136. 108. 134. 120. 714. 166. 30, 31, 312, 385. 187. 83. 188. 313. 197. 113. 199. 134. 213. 30, 312, 385. 222. gr., 113. —. Lög nr. 89 23. júní um framlengingu á gildi ýmsra lagaákvæða um tekjuöflun ríkissjóðs, 80. —- Lög nr. 104 23. júní um atvinnu við siglingar á ís- lenzkum skipum, 614. — Lög nr. 105 23. júní um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað o. s. frv., 61, 128, 129, 130, 131, 132. 1. gr., 60. 2. gr., 60. 4. gr., 132. 6. gr., 132. 11. gr., 65. aa Ga 00 00 00 ya 09 00 00 09 U9 1 ..1.3...3 3 3 3 0 3 1937 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XKKVIH 13. gr., 63 frétt: 13. gr. laga nr. 18/19271, 128. 14. gr., 128, 129. Lög nr. 106 23. júní um útsvör. 6. gr., 607, 609. 7. gr., 607. Reglugerð nr. 54 20. júlí um kakaó og kakaóvörur, 118, 120, 408, 410. 1. gr., 411. 5. gr., 119, 411. 6. gr., 411. Reglugerð nr. 105 12. okt. um innflutning, sölu og meðferð á skotvopnum o. s. frv. 3. gr., 742, 768. Lög nr. 46 13. júní um samvinnufélög, 633. 42. gr., 635. III. Efnisskrá. A. Atriðisorð efnisskrár. Ábyrgð. Aðför. Sjá dagsektir, dóm- arar, fjárnám, gjalddagi, innsetningargerðir. Aðgerðaleysisverkanir. Sbr. loforð, „skuldir, skulda- mál. Aðild. Sbr. áfrýjun, meðal- ganga. Aðiljaskipti. Aðiljaskýrsla. Áfengislagabrot. reiðalagabrot, líkur, mat og refsingar, vitni. Áfrýjun. Sbr. aðild, gæzlu- varðhald. Áfrýjunarleyti. Ákæruvald. Analógía. Sbr. lög, lögskýr- ing. Árekstur. Sjá farmskírteini, kaupsamningar, skip, Þinglýsing. Atvinnuréttindi. ingasala. Ásetningur. Ávísanir. Sbr. bif- itrekun, skoðun, Sbr. veit- Barnsfaðernismál. Betrunarhúsvinna. Sjá refs- ingar. Bifreiðar, bifreiðalagabrot. Bókhald. Botnvörpuveiðar. veiðabrot. Brenna. Sjá fisk- Dagsektir. Dómar. Sbr. heimvísun, ó- merking. Dómarar. Dómstólar og framkvæmd- arvald. Sbr. embættistak- mörk yfirvalda. Eftirgrennslan brota. Sjá húsleit, mat og skoðun, opinber mál. Sbr. og lík- ur, mat og skoðun, sönn- un, vitni. Eiður. Eignarréttur. Einkaréttur. Sjá firmu. Embættismenn og sýslunar. Sbr. dómarar, málflutn- ingsmenn, mat og skoðun. Embættisvottorð. Sjá mat og skoðun, skjöl. Endurskoðendur. Fangelsi. Sjá refsing. Farmsamningur. Sbr. farm- skirteini. Efnisskrá. XKIX Framskirteini (Konnosse- Heimt. Sbr. eignarréttur. ment). Heimvísun. Sbr. frávíisun, Fátækraframfærsla. Sjá ómerking. sjúkrasamlög. Hilming. Félagsskapur. Sjá —sam- Hlutafélög. vinnufélög. Hlutdeild. Firmu. Húsaleiga. Fiskveiðabrot. Sjá refsing, Húsleit. sönnun, togaranjósnir. Fjárnám. Fjársvik. Fógetagerðir. Sjá aðför, fjárnám, innsetningar- gerðir. Foreldrar og börn. Frávísun. Sbr. heimvísun, ómerking. Forsendur. Framboð. Frelsisskerðing. Fundið fé. Fyrning. Gagnkröfur. Sbr. málasam- steypa. Gáleysi. Sbr. saknæmi, skip. Gengi. Gestaréttur. Geymsla. Gjafsókn, gjafvörn. málskostnaður. Gjalddagi. Gjaldeyrislög. Gjaldþrotaskipti. Greiðsla. Sbr. gjaldþrotaskipti. Greiðsludráttur. Gæzluvarðhald. bifreiðar, Sbr. gjalddagi, Haldsréttur. Heimilisfang. Iðgjöld. Sbr. skaðabætur. Iðnaður. Sjá atvinnurétt- indi. Innlutningslagabrot. Innheimtulaun. Innsetningargerðir. Ítrekun brota. Játning. Sjá aðiljaskýrsla. Kaup og sala. Sjá farmskir- teini, kaupsamningar. Kaupsamningar. Konungleg umboðsskrá. Kynferðisjúkdómar. Kærumál. Lán til afnota. Landamerkjamál. Lausamenn. Leiðbeiningaskylda dóm- ara. Leyfisgjald. Líkur. Sbr. aðiljaskýrsla, mat og skoðun, sönnun, vitni. Loforð. Lög, lögskýring. Sbr. venj- ur. Lögheimili. Sjá heimilis- fang. Lögregla. Sjá embættis- NAK menn og sýslunar, vald- stjórn og allsherjarregla. Málasamsteypa. Sbr. kröfur, meðalganga. Málflutningsmenn. Sbr. rétt- arfarssektir. Málflutningur. Sbr. opinber mál. Málshöfðun. vald. Málskostnaður. Sbr. gjaf- sókn, innheimtulaun. Mannorð. Mat og skoðun. Sbr. líkur, sönnun, vitni. Meðalganga. Meðlag. Meinsæri. gagn- Sbr. ákæru- Neyðarréttur. Ólögleg meðferð fundins fjár. Sjá fundið fé. Ómerking. Sbr. frávísun, heimvísun. Ómöguleiki. Opinber mál. Sbr. aðilja- skýrsla, ákæruvald, eftir- grennslan brota, frestir, húsleit, málasamsteypa, málflutningur, málshöfð- un, málskostnaður, líkur, ómerking, mat og skoð- un, sönnun, vitni. Orsakasamband. tefsingar. Sbr. réttarfars- sektir. Réttarfar. Sjá aðild, aðilja- skýrsla, áfrýjun, dómar, dómarar, eiður, frávísun, Efnisskrá. frestir, gagnkröfur, heim- vísun, líkur, málasam- steypa, málflutnings- menn, málflutningur, málshöfðun, málskostn- aður, mat og skoðun, ó- merking, opinber mál, réttarfarssektir, sáttir, sjódómsmál, skjöl, stefn- ur, sönnun, útivist aðilja, varnarþing, vitni. Réttarfarssektir. Sakamál. Sjá opinber mál. Saknæmi. Sbr. ásetningur, gáleysi, skaðabætur. Samaðild. Samningar. Sjá ábyrgð, af- sal, farmsamningur, húsaleiga, kaupsamnins- ar, doforð, ómöguleiki, skuldir, skuldamál, veð, verksamningar, vinnu- samningar. Samningssekt. Samvinnufélög. Sáttir. Sektir. Sjá refsingar, réttar- farssektir. Siglingar. Sjá farmsamnings- ur, farmskirteini, sjó- dómsmál, sjóveð, skip. Símar. Sjódómsmál. Sjóveð. Sjúkrasamlög. Skaðabætur. Skattar. Sjá útsvör. Skilyrði. Skipti. skipti. Sbr. gjaldþrota- Efnisskrá. Skírlifisbrot. Skjalþýðendur. Sjá mat og skoðun. Skjöl. Sbr. mat og skoðun, sönnun. Skólanefnd. Skuldabréf. Skuldajöfnuður. Skuldir, skuldamál. gjalddagi, greiðsla, orð, skuldajöfnuður. Skuldskeyting. Slysatrygging. Stefnur. Sveitarstjórn. framfærsla. Svik. Sjá fjársvik. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. eiður, líkur, mat og skoðun, skjöl, vitni. Sbr. lof- Sjá fátækra- Tékkar. Togaranjósnir. Umboð. Uppboð. Úrskurðir. Útflutningsbann. XXKI Útivist aðilja. Útsvör. Valdstjórn og allsherjar- regla. Vanræksla. Varnarþing. Vátryggingarsvik. Veð. Sbr. sjóveð. Veitingasala. Sbr. atvinnu- réttindi. Venjur. Verðjöfnunargjald. Verksamningar. Verzlun. Vextir. Vinnusamningar. Vitni. Sbr. líkur, mat og skoðun, sönnun. Víxilmál. Vörzlur. Sjá fundið fé. Þjófnaður. Sbr. fundið fé, hlutdeild. Ölvun. Sjá áfengislagabrot, bifreiðar, bifreiðalaga- brot. B. Efnisskrá. Ábyrgð. Sjá bifreiðalög. a) Ábyrgð á skuldbindingum annara. A, sem var félagi í firmanu G, sá um útgerð á bátum T og tók út beitu handa þeim hjá Í. Ósannað tal- ið, að firmað hefði tekið á sig ábyrgð á greiðslu úttektar þessarar, þótt það hefði greitt til Í and- virði fisks, er það keypti af afla bátanna. Einnig talið ósannað, að firmað hefði fengið reikning frá Í, þar sem eftirstöðvar af Þbeituskuldinni XXKXII Efnisskrá. hefðu verið til færðar. A hafði verið endurskoð- andi hjá Í. Þótt hann kynni að hafa látið skuld- ina standa ómótmælta á hendur firmanu í reikn- ingum Í, þá var slíkt ekki talið hafa getað bakað firmanu skyldu til þess að greiða hana ...... 83 Félagar samvinnuútgerðarfélags, er samkvæmt sam- bykktum félagsins báru einn fyrir alla og allir fyrir einn ábyrgð á skuldbindingum félagsins, taldir bera slíka ábyrgð áfram, þótt félagið hefði fengið skuldaniðurfærslu eftir lögum nr. 99/1935 um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda .. 173 A rak flutninga á sjó og fekk til þess styrk úr ríkis- sjóði. Vegna fjárhagsörðugleika fékk hann sýslu- nefnd til þess að ábyrgjast fyrir hönd sýslunnar, að rikissjóðstyrkurinn yrði greiddur til banka, er jafnfram skyldi kaupa ávísanir, er Á gæfi út á hann, til greiðslu rekstrarkostnaði sinum. Bank- inn keypti ávísanir, er samtals numu meiru en Þeim hluta ríkissjóðsstyrksins, er til hans var greiddur, en nokkuð af styrknum var greitt til annars aðilja að bankanum fornspurðum. Í stað ávísana þeirra, sem ekki fengust greiddar, tók bankinn við nýjum ávísunum. Með þessu var bankinn ekki talinn hafa skert rétt sinn á hend- ur sýslunefnd, og ekki var heldur sú varnar- ástæða hennar, að bankinn hefði átt að tilkynna rikissjóði ávísanakaup sín af A og að vanræksla á því ætti að valda sýknu sýslunefndar, tekin til greina. Var sýslunefnd því dæmd fyrir hönd sýsl- unnar til að greiða það, er ógreitt var af ávís- unum þessum ...........0.0.000 00 661 b) Ábyrgð á athöfnum annara án samninga. Vegna vanrækslu hafnarvarðar var kaupstaður lát- inn bera hluta af tjóni, er skip olli á bryggju hans ...........0.0. 00 144 Lögreglustjóri, er synjað hafði um áritun sína á námssamning, var sóttur og dæmdur til þess að framkvæma áritunina og dæmdur fyrir hönd ríkissjóðs til þess að greiða málskostnað .... 345 Efnisskrá. NXXTNI Framkvæmdarstjóri fyrirtækis dæmdur til þess að greiða bætur fyrir spjöll á neðanjarðarsíma- streng, er verkamaður hans var talinn hafa valdið 417 Aðför. Sjá dagsektir, dómar, fjárnám, gjalddagi. Afsal að fasteign gefið út með úrskurði fógeta eftir að beiðandi hafði fullnægt skilyrðum samkvæmt ákvæðum hæstaréttardóms fyrir útgáfu þess .. 772 Aðgerðaleysisverkanir. Fyrirvaralaus viðtaka kaupeftirstöðva talin hafa firrt viðtakanda rétti til að krefja gjaldanda síðar um samningssekt vegna greiðsludráttar .......... 36 Kvittun kröfuhafa um viðtöku þess hlutar af kröfu sinni á hendur samvinnuútgerðarfélagi, er hann fekk greiddan úr skuldaskilasjóði vélbátaeigenda, eigi talin hafa skert rétt hans til þess að krefja félagana, er báru ótakmarkaða ábyrgð á skuld- um félagsins, um greiðslu á eftirstöðvum skuld- APÍNNAF ............ 173 Fyrirvaralaus viðtaka nokkurs hluta á fallinna vaxta og afborgana af veðskuld eigi talin hafa firrt skuldeiganda heimild til þess að gera fjárnám í veðinu til tryggingar allri skuldinni vegna vanskila ..........00... 00. 3 Svslunefnd og bæjarstjórn höfðu rekið sameiginlega spítala. Ágreiningur reis um reglugerð spítalans, sem endaði með því, að bæjarstjórn lýsti yfir því, að hún mundi ein reka spitalann og stjórna honum. Meðan verið var að reyna samkomulag, veitti sýslunefnd tillag til spítalans ákveðið ár, en eftir að bæjarstjórn hafði tekið hann að sér, neitaði sýslunefnd að greiða tillagið, sem hún kvaðst hafa veitt með þeirri forsendu, að báðir aðiljar rækju spítalann og stjórnuðu honum. Sýslunefnd var sýknuð. Það var ekki talið skipta máli, þótt sýslunefnd hefði afskiptalaust tekið við þeim hlunnindum fyrir sýslubúa sina, að þeir nytu fyrst eftir að breytingin varð jafnra kjara og kaupstaðarbúar, eins og verið hafði ...... 565 XXKIV Efnisskrá. Aðild. Sbr. áfrýjun, meðalganga. Þurfalingur talinn réttur aðili máls á hendur bæjar- félagi um greiðslu sjúkrasamlagsgjalds úr bæjar- sjóði fyrir hann ......0200000 0... Dagsektir eftir N. L. 1—5—Í5 og 1—22—48 eru „straff“, og einstaklingur á því eigi rétt á að innheimta þær. Beiðni um fjárnám í því skyni því synjað ......0.000000 nr Aðiljaskipti. A og B létust eftir uppkvaðningu dóms í héraði. Dán- arbú þeirra voru aðiljar í æðra dómi. Mál út af verksamningi .......0000.. 00. Aðiljaskýrsla. a) Opinber mál. Skýrslur aðilja þóttu ósennilegar og ósamrímanlegar athöfnum hans, og voru þær því ekki teknar til SPEÍNA ....00000 0. Í máli til refsingar á hendur bifreiðarstjóra vegna slyss á manni, er hlauzt af bifreiðarakstri, var bifreiðarstjórinn einn til frásagnar um stað- reyndir, og varð því að byggja á skýrslu hans Játningu kærða um brot, er hann gerði fyrir lög- gærlumanni og í viðurvist tveggja lögregluþjóna, taldi héraðsdómari ekki afturtæka, með því að ekkert styrkti afturköllun sérstaklega. Hæsti- réttur dæmdi ekki um þetta atriði, því að hann sýknaði kærða af öðrum ástæðum .........- Skýrslur togaraskipstjóra, er voru reikular og í ó- samræmi við skýrslur yfirmanna á varðbát þeim, er tók togarann, þóttu ekki takandi til greina Neitun kærða um það, að hann hefði selt áfengi, og staðhæfing hans um það, að hann hefði stund- um keypt það fyrir aðra, ekki tekin til greina gegn einstökum vitnisburðum manna, er kváðust hafa keypt af honum áfengi, itrekuðum sekta- dómum fyrir ólöglega áfengissölu og skýrslum áfengisverzlunar um áfengiskaup hans á því tímabili, er máli skipti ......0200.0 0... Ákærði, sem keypt hafði vörur af sendisveini í verzl- 219 399 264 73 160 206 243 Efnisskrá. KKXV un, játaði fyrst í rannsókn málsins, að hann hefði vitað, að seljandi var sendisveinn í verzlun þess- ari. Er rannsókn var tekin upp af nýju, gekk hann í gegn játningu þessari, en ekki þótti verða tekið mark á síðari skýrslu hans um þetta atriði 288 Kærði, sem sakaður var um það að hafa sent togara, er hann afgreiddi hér, skeyti um ferðir varð- skipa, kvaðst ekki hafa sent skeytið í þeim til- gangi að leiðbeina togaranum við landhelgi veið- ar, heldur í öðrum tilgangi. Þessi skýrsla var lögð til grundvallar, með því að hún var studd af atvikum, og kærði var því sýknaður ...... 322 Ákærði, sem sakaður var um húsbrennu, afturkallaði játningu sína þar um, er hann kvaðst hafa verið kúgaður til að gefa. Með því að ekkert kom fram Þessu til styrktar, þótti ekki takandi mark á aft- urköllun hans ........0.0.0.0000. 0 303 Læknir, er ók bifreið sinni á aðra bifreið og játað hafði sig hafa neytt áfengis rétt áður, taldi blóð- rannsókn, er gerð var þegar eftir áreksturinn á honum og sýndi áfengi í blóði hans, óáreiðan- lega, með því að hann hefði notað lyf eitt við sjúkdómi, er hann væri haldinn af, en áhrif þess hefði sömu verkanir á blóðið sem áfengi. Bæði játning hans um áfengisnautn og áreksturinn með þeim atvikum, er hann varð, þóttu nægileg sönnun þess, að hann hefði ekið bifreið með áhrifum áfengis ...........0..0... 621 Ákærði viðurkenndi, að hann hefði haft ill orð við lögregluþjón og um lögreglumenn. Sá lögreglu- Þjónn tilfærði ákveðin orð eftir ákærða, en tveir aðrir lögreglumenn, er á heyrðu, gátu ekki til- fært nokkur sérstök orð. Eigi talið sannað, hvaða orð ákærði hefði haft, heldur einungis, að hann hefði talað óviðurkvæmlega um lögreglumennina 672 b) Einkamál. A hafði verið vélstjóri á skipi ríkissjóðs og var skráður af skipinu, en var svo skráður á Það aftur. Framkvæmdarstjóri skipaútgerðar ríkisins kvað síðari ráðninguna hafa verið ákveðnum XKXKVI Efnisskrá. skilyrðum bundna, en gegn neitun A um þetta atriði komu ekki fram sannanir um skilyrðin, og staðhæfing A um, að þau hefði ekki verið sett, því lögð til grundvallar .......000000000.00.. Í barnsfaðernismáli komst maðurinn í mótsögn við sjálfan sig. Þetta olli því meðal annars, að málið var látið velta á eiði barnsmóður .............. A stefndi B til þess að gjalda sér hásetakaup og C til þess að þola sjóveðrétt í bátnum, er A vann á og C átti. C neitaði því, að A hefði verið ráðinn á bátinn. B viðurkenndi, að svo hefði verið, og A var því talinn hafa sannað, að hann hefði verið ráðinn á bátinn .......00.00000.0 0. en. Úrskurðað ex officio eftir analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, að héraðsdómara bæri að kveðja aðilja fyrir dóm og veita þeim færi á að gefa aðilja- skýrslu í Máli .......000000 00 .en nn. Áfengislagabrot. Sjá bifreiðalagabrot, itrekun, lík- ur, mat og skoðun, refsingar, vitni. Maður sýknaður af kæru um bruggun áfengis, með því að engar upplýsingar komu fram um styrk- leika áfengislagar þess, er hjá honum hafði fundizt ..........00..00. 0... Maður sýknaður af kæru um ölvun, með því að ekki þóttu nægar sannanir fram komnar um það atriði ............0 000 Maður sektaður fyrir ölvun á almannafæri ........ Maður dæmdur sekur um bruggun og sölu áfengis .. Maður dæmdur til sektar fyrir brot gegn 16. gr. laga nr. 33/1985 ....0000000 ner Fangelsisdómar og sekta fyrir ólöglega sölu áfengis 1, 33, 48, 216, 225, 243, 248, 258, 72ð, 740, Áfrýjun. Sbr. aðild, gæzluvarðhald. Máli vísað frá hæstarétt ex officio, með því að áfrýj- unarfrestur var liðinn, þegar hæstaréttarstefna var gefin út, og áfrýjunarleyfi var ekki fengið Áfrýjað til staðfestingar. Áfrýjanda dæmdur máls- kostnaður fyrir hæstarétti, með því að stefndi þótti hafa veitt áfrýjanda ástæðu til áfrýjunar 610 160 298 572 431 140 166 113 1 1 ið Efnisskrá. XXKVII Ný skjöl lögð fram fyrir hæstarétti .............. Nýjar skýrslur fengnar eftir uppkvaðningu héraðs- dóms og lagðar fram fyrir hæstarétti ........ Einni af fjórum varnarástæðum, sem fram komu í héraði, hreyft fyrir hæstarétti, og því dæmt Þar að eins um þá ástæðu ............0.00000.... A, sem hafði verið gert að bera % hluta af tjóni sakir árekstrar skipa, áfrýjaði, en B, sem greiða skyldi % hluta, áfrýjaði ekki. Því einungis skorið úr því fyrir hæstarétti, hvort A skyldi bera % af tjón- inu eða minna ............. se Ákvörðun í héraðsdómi ekki breytt stefnda í vil, með því að hann áfrýjaði ekki „........... A. átti samningsveð í skipi. Héraðsdómari ákvað sjóveð í skipinu, sem olli því, að A fekk ekki greidda kröfu sína, er skipið var selt nauðungar- sölu. Var honum því talið rétt að áfrýja dómin- um, enda þótt hann hefði ekki verið aðili máls Í héraði ........... 00 341, M og K áttu saman óskilgetið barn. M á heima í Reykjavík, en K í Vestmannaeyjum, þar sem hún er gift T. T gerist ófær til að framfæra barnið, og er þvi bæjarsjóður Vestmannaeyja dæmdur til þess eftir kröfu K að leggja fram meðlag með barninu sem dvalarsveit K. Bæjarstjórn Reykja- víkur, sem telur sig sem heimilissveit M munu verða að endurgreiða Vestmannaeyjakaupstað meðlagið, áfrýjaði héraðsdóminum til sýknu Vestmannaeyjakaupstað sem meðalgöngumaður, og var talin réttur aðili ...................... í gæzluvarðhald, áfrýjað með dómi í aðalmálinu, til þess að fá úr því skorið, hvort rétt hefði verið að setja sökunaut í varðhald og til þess að fá orðalag úrskurðarins vitt ................... Áfrýjunarleyfi. Áfrýjunarfrestur liðinn ........ 173, 270, 481, 565, Áfrýjunarupphæð ........0.000000 121 749 650 KKXVIII Efnisskrá. Ákæruvald. K stal gömlu reiðhjóli. Sá, er stolinn var, hafði ekki krafizt málshöfðunar. Reiðhjólið var ekki virt, og því þótti óvíst, hvort það hefði verið 30 króna virði. K var þess vegna sýknuð fyrir hæstarétti ...........000 00 25 A hafði eytt fé annara manna með þeim hætti, að við 256. gr. almennra hegningarlaga varðaði. Þeir, er misgert var við, afturkölluðu málshöfðunarkröfu sína áður en dómur var kveðinn upp í héraði, og kom þetta brot því eigi til álita .......... 580 Analogia. Sjá lög. Árekstur. Sjá farmskirteini, kaupsamningar, skip, Þþinglýsing. Ásetningur. A tók reknetjahnút, er var á reki í sjó, í september 1936 upp í skip sitt, greiddi skipverjum sinum grunsamlega háa þóknun fyrir að innbyrða hann og greiða netin, seldi þau síðan í október sama ár, en lýsti þeim loks í nóvember s. á. eftir að maður nokkur hafði gert tilkall til þeirra við hann. Talið var, að A hefði ætlað að slá eign sinni á netin og hann dæmdur eftir 249. gr. al- mennra hegningarlaga ........000000000 0... 13 H hafði slegið eign sinni á segl nokkurt, er var geymt í húsi annars manns. Kvaðst hann hafa skilið svo orð uppboðshaldara, er seldi honum bát einn á nauðungaruppboði, að seglið ætti að fylgja bátnum. Enda þótt uppboðshaldari minnt- ist ekki þeirra orða og þótt sá veðhafi, er bát- inn lét selja, neitaði því, að seglið hefði fylgt bátnum, var ekki talið sannað, að H hefði gegn betri vitund lagt seglið undir sig, og var hann því sýknaður af ákæru um þetta atriði ...... 96 A sýknaður af kæru um það, að hann hefði sent skeyti til togara um ferð varðskips, með því að telja mátti sennilegt, að skeytið hefði ekki verið sent til þess að leiðbeina togaranum um fiskveiðar í landhelgi ........0020%0.. anað 322 Efnisskrá. XKKIK B keypti vörur af sendisveini verzlunar. Talið sann- að, að hann hafi vitað, að vörurnar voru stolnar, enda þótt hann játaði að eins, að hann hefði vitað, að seljandi var sendisveinn og að hann hefði grunað, að vörurnar væru honum ófrjálsar Maður sýknaður af áburði konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með því að ekki var sannað, að hann hefði þá, er sýkingin varð, vitað eða grunað sig vera hald- inn þeim sjúkdómi ........2.0.0.00 000... Atvinnuréttindi. Sbr. veitingasala. Bakstur á kökum í heimahúsum til sölu talinn til heimilisiðnaðar, með þvi að ekki þótti næg heimild í iðnaðarlögum til breytinga á gömlu ástandi að þessu leyti ..........00000000.. Ekki talið þurfa verzlunarleyfi til sölu á brauði, mjólk og FjÓMa ........0000. 00. Réttur til iðnaðar, er maður hafði samkvæmt 27. gr. laga nr. 18/1927, eigi talinn af honum tekinn með 17. gr. laga nr. 105/1936, með því að eigi er þar berlega mælt svo, að eldri réttur til iðn- aðar sé af mönnum tekinn, og því talið, að taka beri þrengri skýringu síðastnefnds ákvæðis, er minni röskun veldur ...........2.00.0000 000... Bæjarstjórn talið heimilt að afturkalla veitingaleyfi í tilteknu húsnæði, ef hún telur þá atvinnu þar horfa til ómenningar eða óreglusemi, en fullnað- arúrlausn þess eiga dómstólar ................ Lögreglustjóri, er synjað hafði beiðni iðnmeistara um áritun sina á iðnnámssamning, skyldaður með dómi hæstaréttar til að rita samþykki sitt á samn- inginn, með því að þar til lögmæltum skilyrðum taldist fullnægt .............000 00... Maður sektaður fyrir rekstur sætindagerðar án lög- mælts leyfis ..............00.0 Á vísanir. Maður dæmdur til refsingar eftir 259. gr. almennra hegningarlaga fyrir útgáfu ávísana án þess að innstæða væri hjá þeim, er þær voru gefnar út á, til greiðslu þeirra ..............000 0000. 288 127 301 369 XL Efnisskrá. Viðtaka nýrra ávísana í stað eldri eigi talin hafa skert rétt viðtakanda til að krefja ábyrgðarmann um skuld útgefanda ávísananna .............0.... 66f Barnsfaðernismál. Þann 30. marz 1937 ól K barn, er hún kenndi M, sem hún kvaðst hafa haft samfarir við „síðast í júlí“ 1936. En þegar M sannaði, að hann hefði verið á staðnum aðeins 2.—9. júlí það ár, breytti K fram- burði sinum þannig, að samfarir þessar hefðu átt sér stað, að því er virtist, 7. júlí. M neitaði því staðfastlega, en játaði, að hann hefði einu sinni í okt. sama ár haft samfarir við hana. Sakir þessa ósamræmis í skýrslum K var málið látið velta á synjunareiði M ............0...... 28 M neitaði algerlega í fyrstu, að hann hefði haft sam- farir við K, en kannaðist þó síðar við það, að hann hefði í viðtali við konu sagt, að það stæði „ekkert heima við tímann, er ég var með stúlk- unni.“ Þessi tvísögli M, ásamt nokkrum líkum um kunningsskap þeirra, var talin nægileg til Þess að málið væri látið velta á eiði K ...... 310 M játaði sig hafa haft samfarir við K 10. sept. 1935 og síðan í des. s. á., en þá var hún orðin van- fær. Með því að M bjóst þá við því, að hann mundi eiga barnið, lét hann K hafa lítið eitt af peningum. Þann 18. júlí 1936 ól K barn og Í. ágúst s. á. skrifaði hún honum, að hún hefði alið barn og að heima stæði með tímann, án Þess þó að geta þess, hve nær barnið fæddist. Skýrslur K um kunningsskap þeirra um þær mundir, sem barnið hlaut að vera getið, reynd- ust mjög ófullkomnar og að sumu rangar. Auk þess komu fram upplýsingar um það, að K hefði haft mjög grunsamlegan kunningsskap við ýmsa karla um þær mundir. Málsúrslit látin velta á synjunareiði M .........22002000 00... 379 Kveðinn ex officio upp úrskurður, þar sem héraðs- dómari var skyldaður til að leita frekari upp- lýsinga í barnsfaðernismáli ................. 152 Víttur dráttur á barnsfaðernismáli .............. 310 Efnisskrá. Betrunarhúsvinna. Sjá refsingar. Bifreiðar, bifreiðalagabrot. Maður, sem dæmdur hafði verið ítrekað fyrir þjófn- að og nú hafði ekið bifreið ölvaður, ekki talinn fullnægja þeim skilyrðum laga, að bifreiðarstjóri skuli vera „áreiðanlegur og samvizkusamur mað- ur,“ og var því sviptur ökuleyfi æfilangt .... Bifreiðarstjóri dæmdur til sektargreiðslu og missis ökuleyfis æfilangt fyrir akstur bifreiðar ölvaður 273, 558, 621, 730, Bifreiðarstjóri sektaður og dæmdur til að missa öku- leyfi tiltekinn tíma vegna aksturs með áhrifum áfengis ..........2.0 0. 261, 317, 431, Ítrekað brot fólgið í akstri bifreiðar með áhrifum áfengis ekki látið varða missi ökuleyfis æfilangt Upplýsingar vantaði um það, hvort eða hve langan tima ákærði hafði verið sviptur ökuleyfi, meðan á rannsókn máls stóð, og var því ekki ákveðið, frá hvaða tíma leyfissvipting kæmi til fram- kvæmda, og skyldi því draga þann tíma frá, er kærði hefði þegar verið sviptur ökuleyfi Bifreiðarstjóri sýknaður af kæru um of hraðan akst- ur, með því að hann var að flytja brunaliðsmenn á brunastað um breiðan og fáfarinn veg. Enn- fremur sýknaður af kæru um meiðsl á manni, með því að óvarkárni af hálfu bifreiðarstjórans (kærða) var ekki sönnuð, en um nánari atvik varð að fara eftir skýrslu hans, því að aðrir voru ekki til frásagnar um atvik .................. Vegna óvarlegs aksturs bifreiðarstjóra var vátryggj- anda bifreiðar dæmt að bæta helming tjóns þess, er Á varð fyrir, en sjálfur skyldi A bera helmings vegna sinnar óvarkárni ................0.0.... Eigandi bifreiðar dæmdur til greiðslu skaðabóta, enda þótt bifreiðarstjórinn væri sýknaður af refsikröfu vegna aksturs sins, með því að ekki var sannað, að maður sá, er fyrir bifreiðinni varð, hefði valdið slysinu með gáleysi sínu, og eigi var heldur talið sannað, að slysið hefði hlotið að vilja til, þótt einskis hefði verið á vant XLI 273 169 154 253 XLII Efnisskrá. um aðgæzlu og varúð af hendi bifreiðarstjórans. Hinsvegar var bótahæðin ákveðin með hliðsjón af þvi, að bótakrefjandi þótti hafa hegðað sér óhæfilega eftir að hann komst á fætur eftir slysið og seinkað þar með bata sínum ...... Eiganda bifreiðar dæmt að greiða bætur fyrir tjón, er hlauzt af ógætilegum akstri bifreiðar, er hann átti, en maður sá, er fyrir slysi varð, þótti ekki hafa sýnt fulla gætni, og var því sjálfur látinn bera fjórðung skaðans ...........2.000000000.. Eigandi bifreiðar dæmt að greiða bætur farþegum í bifreið hans vegna slyss, er þeir hlutu af því að bifreiðin rann út af veginum vegna bilunar, að því er virtist, með þvi að ósannað var, að slysið hefði hlotið að vilja til, þótt fyllstu var- kárni hefði verið gætt af hálfu Þbifreiðarstjór- ANS 2... 277, 326, Dæmt um tvo kröfuliði vegna bifreiðarslyss, en tveimur vísað frá héraðsdómi vegna skorts á upplýsingum .........0.02%0 0000. Blóðrannsókn. Sjá mat og skoðun. Bókhald. Maður, sem hafði selt í búðum sínum brauð, mjólk og rjóma, skyr, egg og kökur, ekki talinn bók- haldsskyldur eftir lögum nr. 53/1911, með því að verzlunarleyfi þyrfti eigi til slíkrar atvinnu. Hann var því sýknaður af kæru fyrir brot, er annars mundi hafa varðað við 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga .........00.0000.0.... Kaupmaður, er orðinn var gjaldþrota, dæmdur fyrir salla á bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. al- mennra hegningarlaga ............00.000000... Útgerðarsamvinnufélag talið bókhaldsskylt eftir sam- vinnufélagalögunum. Félagið var orðið gjald- Þrota, og var forstjóri þess dæmdur fyrir óreiðu í bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ...........222.00 0... 462 676 599 Efnisskrá. XLII Botnvörpuveiðar. Sjá fiskveiðabrot. Brenna. Maður dæmdur sekur um brennu eftir 2. málsgr. 283. gr. almennra hegningarlaga, en kona hans og annar maður eftir sömu gr. sbr. 49. gr. sömu laga fyrir hlutdeild þar í. Þriðji ákærði, kona hins síðarnefnda, ekki talin hafa tekið á refsiverðan hátt þátt í brotinu. Mál var og höfðað eftir 26. kap. hegningarlaganna, en eigi dæmt eftir 261 gr. þeirra Brennd bifreið. Ákært eftir 26. kap. hegningarlag- anna aðeins og refsing dæmd eftir 261. gr. þeirra 627 Dagsektir. Tvö firmu voru dæmd að viðlögðum dagsektum til þess að láta aflýsa tryggingarbréfi einu. Kröfu um dagsektir var einungis beint að firmunum, en ekki að nokkrum einstökum manni, og var því ekki talið unnt að beita ákvæðum um af- plánun þeirra ........20200000 00 . 41 Hæstaréttardómur, er staðfesti héraðsdóm, þar sem A var dæmt skylt að gefa B út afsal að fasteign að viðlögðum dagsektum, var kveðinn upp 12. ágúst 1936. Um dagsektirnar fór því eftir N. L. 1-5-15 og 1-22-48, en ekki eftir 193. gr. laga nr. 85/1936. Eftir greinum þessum var aðili einka- máls ekki talinn eiga aðild um innheimtu eða afplánun dagsekta þessara, sem nefndar eru í N. L. „Straf“. Beiðni um fjárnám fyrir dagsekt- unum því synjað. Af sömu ástæðu gat aðili ekki notað dagsektarupphæð að nokkru leyti sem gagnkröfu til skuldajafnaðar þeirri fjárhæð, er hann skyldi af hendi inna ........0..00.00... 399 Kröfu um það, að víxilskuldari yrði dæmdur að viðlögðum dagsektum til að greiða vixilupphæð í virkri erlendri mynt, hrundið þegar af þvi, að skyldu til greiðslu á þenna hátt var talið ómögulegt að fullnægja ........00.0000.0. 0... 753 XLIV Efnisskrá. Dómar. Sbr. heimvísun, ómerking. a) Skilorðsbundnir refsidómar samkvæmt lögum nr. 39/1907. Fyrir brot, er varðaði við 249. gr. almennra hegn- ingarlaga ............0.20.. 02... 73, Fyrir þjófnað og hlutdeild þar í ............ 251, Fyrir hlutdeild í húsbrennu .................... Fyrir bókhaldsbrot eftir 264. gr. 2. málsgr. hegning- arlaganna .............0.00.0 0 599, b) Verkskyldudómar. Lögreglustjóra dæmt skylt að rita samþykki sitt á iðnaðarnámssamning, og skyldi það gert „þegar er samningurinn verður fyrir hann lagður“ Maður dæmdur til þess að breyta verzlunarheiti sínu og veittur til þess vikufrestur frá birtingu ÁÓMS 2... um skyldu Á til þess að gefa út afsalsbréf að fast- eign, var enginn aðfararfrestur settur. Gerðar- Þolandi hélt því fram fyrir fógetarétti, að dóm- urinn væri af þessari ástæðu ekki aðfararhæfur. Þessari vörn var hrundið, með því að hæstarétt. ardómurinn ákvæði sjálfur aðfararhæfi sitt, og væri fógeti bundinn þar af, þannig að dóminum megi fullnægja með aðför þegar eftir birtingu .. c) Birting. Hæstaréttardómur, er fullnægja mátti þegar er hann væri birtur, talinn hafa verið birtur með greiðsluáskorun og framlagningu í fógetarétti .. d) Skilorðsbundinn verkskyldudómur. Á dæmt skylt að gefa út afsal til handa B að viðlögð- um dagsektum gegn því, að B tæki að sér tiltekn- ar veðskuldir, er hvíla skyldu á eigninni, og gæfi út skuldabréf tryggt með 3. veðrétti í eigninni að frádregnum ymsum kröfum, er B var talinn eiga á hendur A, þar á meðal málskostnaði fyrir hæstarétti og fógetarétti ..................... 96 288 363 630 345 399 399 Efnisskrá. e) Verkun dóms (res judicata). Hæstiréttur hafði dæmt A skylt að vinna tiltekið verk að fullnægðum ákveðnum skilyrðum. Fyrir fó- getarétti bað gerðarþolandi um frestun á fógeta- athöfnum til fullnustu dóminum, með því að hann væri byggður á röngum upplýsingum í mál- inu. Frestbeiðni hrundið, með því að hæstaréttar- dóminn þótti verða að leggja til grundvallar .. Frávísunarkröfu, sem hrundið var með dómi hæsta- réttar, þar sem héraðsdómur var ómerktur og máli heimvísað, eigi talið þurfa að athuga aftur, er málið var af nýju tekið fyrir í héraði .... Í refsimáli á hendur bifreiðarstjóra vegna bifreiða- slyss var hann sýknaður vegna þess, að skýrslur hans um atvik að slysinu varð að leggja til grundvallar, með því að aðrir voru ekki til frásagnar. Í skaðabótamáli vegna slyssins var ekki talið unnt að leggja dóminn í opinbera málinu til grundvallar um atvik málsins, eftir því sem á stóð, og vegna sönnunarákvæða 15. gr. bifreiðalaganna var eiganda bifreiðarinnar gert að greiða bætur fyrir slysið ................ f) Viðurkenningardómar. Um samningsveð ..........2.0 00... Um sjóveð .......00.000 0. 163, 232, 610, Dómarar. Málsmeðferð og dómur í opinberu máli ómerkt vegna þess, að konungleg umboðsskrá, er héraðs- dómara hafði verið gefin til rannsóknar máls og meðferðar síðan, þótti eigi hafa veitt dómar- anum heimild til þess að dæma suma beirra, er mál var höfðað á hendur .........00000000... A var sjómaður á útgerð B, sem eigi hafði greitt honum umsamið kaup, en lagt inn fiskinn hjá K. A höfðaði mál á hendur B og K til greiðslu kaupsins. Krafa á hendur K var ekki talin kaup- krafa, er 1.—3. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936 tæki til. Lögreglustjóri var því ekki talinn bær að dæma um hana samkvæmt 2. máls- gr. 29. gr, sömu laga ......0000000000.0. KLV 1 = iv 700 462 135 749 484 XLVI Efnisskrá. Dómara stefnt til ábyrgðar ...................... Dráttur á uppkvaðningu fógetaúrskurðar réttlættur með embættisönnum .............000.00000.... Dómstólar og framkvæmdarvald. Sbr. embættistakmörk yfirvalda. Bæjarstjórn talið heimilt að afturkalla leyfi til veit- ingasölu í tilteknu húsnæði vegna þess, að lág- markskröfum um góða reglu og háttsemi væri ekki fylgt og að slík veitingastarfsemi á þeim stað horfði til ómenningar, en dómstólar þó taldir eiga fullnaðarúrlausn þess máls, hvort á- stæður bæjarstjórnar til afturköllunar leyfis hverju sinni séu gildar .................%.... Skólanefnd hafði ráðið svonefndan „yfirkennara“ við barnaskóla í Reykjavík. Bæjarstjórn taldi nefndina hafa gert ráðstöfun þessa í heimildar- leysi, þar sem staða þessi væri ekki ákveðin í lögum, enda ráði skólanefnd ekki kennara við barnaskóla að lögum, og neitaði því að greiða „yfirkennara“ þessum laun. Kennslumálaráð- herra úrskurðaði, að skólanefnd hefði haft heim- ild til ráðstöfunar þessarar, en með því að bæj- arstjórn neitaði enn að greiða launin, höfðaði kennarinn mál á hendur borgarstjóra f. h. bæjar- sjóðs til greiðslu launanna. Dómstólarnir töldu skólanefnd hafa farið út fyrir valdsvið sitt og sýknuðu því bæjarsjóð af kaupkröfunni ...... Dómstólum talið rétt að skera úr því, hvort heimilis- sveit móður óskilgetins barns, er gift var öðrum manni, sem ófær var til að framfæra barnið, skuli skylt að leggja út meðlag það, er barns- faðirinn, sem búsettur var í annari sveit, skyldi samkvæmt yfirvaldsúrskurði greiða barnsmóður með barninu .............0..0 00... Úrlausn þess máls, hvort tiltekinn kaupstaður væri skyldur til greiðslu útfararkostnaðar sjúklings, er andaðist á berklahæli, talin bera undir dóm- stóla ..........22200 00 Ágreiningur milli kaupstaðar og konu, er naut fá- tækrastyrks úr bæjarsjóði, um skyldu kaupstað- 351 704 Göl 149 Efnisskrá. XLVII arins til að greiða fyrir hana sjúkrasamlags- gjald talinn eiga að sæta úrlausn dómstóla .... Eftirgrennslan brota. Sjá húsleit, mat og skoðun, opinber mál. Sbr. og líkur, sönnun, vitni. Brezkur maður fenginn til þess að rannsaka brot, er talin voru hafa verið framin í banka og af starfs- mönnum bankans .........02200 000. Eiður. Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á synjunareiði M, enda þótt nokkrar líkur væri gegn honum, með því að skýrslur K voru hvikular og sín á milli Ósamræmar .......00000 000. 28, Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á sönnunareiði K, með því að skýrslur M þóttu ekki samræmar sin á milli og K hafði fleiri líkur til síns máls. Vafi var um eiðhæfi K, en kunnáttumaður taldi hana hafa nær því andlegan meðalþroska, svo að hæstiréttur taldi mega veita henni eiðsheimildina Fundið að því, að vitni voru ekki eiðfest í opinberu máli ............00 00. Fundið að því, að vitni voru ekki samprófuð við sökunaut fyrir eiðfestingu ...........00....0... Eignarréttur. A hafði hirt net í sjó og slegið eign sinni á þau svo, að saknæmt þótti eftir 249. gr. almenra hegning- arlaga. Netin voru eigi svo greinilega merkt, að B, sem kallaði sig eiga þau, gæti sannað mál sitt, og eignarheimt hans var því ekki tekin til STEINDA ......2.0000 sn Eignaupptaka. Sjá refsing. Einkaréttur. Sjá firmu. Embættismenn og sýslunar. Sbr. dómarar, mál- flutningsmenn, mat og skoðun. Skrifstofustjóri Landsbankans sýknaður af kæru um svik og þjófnað á fé bankans. Hann var einnig sakaður um vanrækslu í starfi sínu. Það, er hon- 219 379 319 431 KLVIII Efnisskrá. um var að þessu leyti gefin sök á, hafði sumt tíðkazt í bankanum með vitund yfirboðara hans, en sum atriðin þóttu svo lítils verð, að meðferð skrifstofustjórnas á þeim gæti ekki varðað hann refsingu ..............0..00. 0. Maður, sem tókst á hendur innheimtu fyrir bú, er skiptameðferð sætti, eftir 30. gr. skiptalaganna, talinn hafa þar með tekið að sér opinbert trún- aðarstarf með skyldum og réttindum opinberra starfsmanna. Notkun hans á innheimtufénu í sjálfs sins þarfir var því talin varða við 136. sbr. 145. gr. almennra hegningarlaga .......... Slökkviliðsstjóri sýknaður af kæru út af illmælum við lögreglumenn, er hvorirtveggju voru að gegna starfa sínum, með því að lögreglumennirnir höfðu veitt honum efni til aðfinninga og hann var því, svo sem á stóð, í afsakanlega æstu skapi Embættistakmörk yfirvalda. Sbr. dómstólar og framkvæmdarvald. Látið svo um mælt, að reglugerðarákvæði, er fara kynni lengra en lög þau heimiluðu, er reglu- gerðin hafði stoð sína í, yrðu ekki lögð til grundvallar refsidómi ................0.0.0... Ákvæði reglugerðar einnar, bókstaflega skilin, leiddu til refsidóms yfir manni fyrir tilbúning vöru. Svo var litið á, að lög þau, er reglugerðin hafði stoð sína í, næðu ekki til þeirrar meðferðar um tilbúning og nafn vörunnar, sem kærða var gefin sök á. Og með því að skýra yrði ákvæði reglu- gerðarinnar í samræmi við lögin, var kærði sýknaður ..........02000000 0000. A höfðaði mál á hendur ríkissjóði til greiðslu bóta fyrir tjón, er hann taldi sig hafa beðið vegna Þess, að gjaldeyris- og innflutningsnefnd hafði synjað honum um leyfi til innflutnings á til- tekinni vöru. Ríkissjóður var sýknaður í héraði, með því að nefndin hefði haldið sér að öllu í því efni innan verkahrings sins. Hæstiréttur dæmdi málið ekki, með því að því var þangað skotið að liðnum áfrýjunarfresti og án áfrýjunarleyfis .. 185 580 672 1 1 116 113 Efnisskrá. KLIN Bæjarstjórn talið rétt að afturkalla leyfi til veitinga í tilteknu húsnæði. Í máli því, er hér greinir, var talið, að hún hefði gert það, og krafa aðilja um innsetningu í umráð húsnæðisins, sem lögreglu- stjóri hafði látið loka, var því ekki tekin til SPEINA .........0. 0000 3ð1 Skólanefnd talin hafa farið út fyrir verkahring sinn, er hún réð svo nefndan „yfirkennara“ við barna- skóla í Reykjavík. Krafa hans um greiðslu launa sinna úr bæjarsjóði, er bæjarstjórn hafði neitað að greiða, því ekki tekin til greina ............ 704 Embættisvottorð. Sjá mat og skoðun, skjöl. Endurskoðendur. Í opinberu máli var héraðsdómara dæmt skylt að láta löggiltan endurskoðanda rannsaka bókhald á- kærða, en í rannsókn málsins hafði dómarinn falið það ólöggiltum manni ............00..... 215 Í opinberu máli var að því fundið, að héraðsdómar- inn hafði falið ólöggiltum manni bókhaldsend- urskoðun ..........222.20...00ns 295 Fangelsi. Sjá refsing. Farmsamningur. Sbr. farmskirteini. A tók að sér að flytja ýmsar vörur fyrir B, þar á meðal benzin á þilfari skipsins, frá London og Danzig til Reykjavíkur fyrir farmgjald, er á- kveðið var í einu lagi fyrir allan þann farm, er skipið flytti. Burðarmagn skipsins var sagt um 800 tonn. Skipið tók fyrst ýmsar vörur í Lon- don, en síðan fór það til Danzig og tók einnig Þar ýmsar vörur, þar á meðal benzin. Vegna yfirviktar á skipinu taldi skipstjóri nauðsynlegt að taka þar um 40 tonn af vatni til kjölfestu og varð því að skilja eftir 30 tonn af benzini, svo að skipið yrði ekki of hlaðið. Vörumagn það, er skipið svo skilaði, nam 779 tonnum, að með- töldum umbúðum. Með því að farmviðtakandi taldi farmflytjanda ekki hafa skilað því vöru- d L Efnisskrá. magni, sem skylt hefði verið, þá hélt hann eftir svo miklu af farmgjaldi, sem hann taldi sig þurfa til bóta á því tjóni, er hann hefði orðið fyrir vegna vanefnda farmflytjanda, sem þess vegna höfðaði mál á hendur honum til greiðslu eftir- stöðva farmgjaldsins. Með því að burðarmagn skipsins var sannanlega rétt talið í farmsamn- ingnum og nauðsynlegt var að haga svo hleðslu skipsins sem áður segir vegna öryggis skipsins, en benzinið skyldi flutt á þilfari, þá var farm- viðtakanda dæmt skylt að greiða allt farmgjaldið samkvæmt farmsamningi .................... Farmskírteini (Konnossement). C keypti fisk af nokkrum mönnum á Ísafirði. Þann 2. nóv. 1930 gaf skipstjóri á skipi því, er tók fiskinn til flutnings, út farmskirteini um fisk Þennan allan í einu lagi, hljóðandi á C og þannig, að vörunni skyldi skila í Reykjavík. Með því að C hafði ekki greitt andvirði fisksins, þá fólu seljendur útibúi Landsbankans farmskirteinið á hendur, og skyldi afhenda það í Reykjavík gegn greiðslu fiskverðsins. Útibúið fól síðan manni, er fór til Reykjavíkur á skipinu, að færa Lands- bankanum farmskirteinið, er taka skyldi við fiskverðinu og afhenda skipstjóra farmskirteinið. Talið ósannað, að farmskirteinið hefði komið í hendur bankans fyrr en 8. nóv. 1930. Þann 5. s. m. fær umboðsmaður C í Reykjavík skipstjórann til þess að gefa út nýtt farmskirteini, enda þótt skipstjóri fengi ekki fyrra farmskírteinið í sín- ar hendur, og var Landsbankanum afhent síðara farmskírteinið 11. s. m. C skuldaði Landsbank- anum andvirði annars fisks, er skipið tók, og kom það í ljós, að hann gat ekki sett honum fullnægjandi tryggingu í erlendum banka fyrir því, eins og lofað hafði verið. Lét bankinn því selja farminn á Ítalíu og ráðstafaði söluverðinu upp í skuld C við bankann. Vegna misferlis með fyrra farmskirteinið urðu seljendur þess hluta farmsins af fé sínu. Þar sem bankinn vissi um 471 Efnisskrá. LI fyrra, óinnleysta farmskirteinið, er sala fisksins fór fram, þá var honum samkvæmt ástæðum þeim, er liggja til grundvallar ákvæðum 170. gr. siglingalaganna, talið óheimilt að slá eign sinni á andvirði áðurnefnds hluta fisksins, og var hann því dæmdur til að greiða fiskseljendum það eins og þeir töldu það hafa verið og eigi þótti hnekkt með rökum, því að ekki þótti sann- að, að bankinn hefði fyrr orðið vitandi um at- hæfi það, er framið var í sambandi við útgáfu síðara farmskirteinisins ..................... 390 Leyfi til innflutnings frá Osló á silfurref var gefið út á nafn A. B greiddi refinn í norskum krón- um, eins og til var skilið, og í því skyni, að hann fengi refinn til eignar. Þetta var bæði A og seljanda kunnugt, enda ætlaðist seljandi til, að B fengi refinn. A var staddur í Osló, þegar refurinn var sendur, og var farmskirteinið látið hljóða á A. Þegar refurinn var kominn til Reykja- víkur, krafðizt A þess, að honum yrði refurinn afhentur samkvæmt farmskirteininu, en með því að seljandi bannaði þetta, neitaði afgreiðsla skipsins að afhenda honum refinn. Og gerði nú B kröfu um afhendingu hans til sín. Þá heimtaði A sér refinn fenginn með aðstoð fógeta. Þessi krafa hans var ekki tekin til greina þegar af þeirri ástæðu, að hann bauð ekki fram andvirði refsins í norskum krónum, eins og til var skilið 744 Fátækraframfærsla. Sjá sjúkrasamlög. Heimilissveit móður óskilgetins barns, sem gift var öðrum en barnsföður og var samvistum við Þennan mann sinn, talið skylt að leggja út með- lag það með barninu, er föður þess, sem annar- staðar var búsettur, var skylt að greiða, með því að stjúpi barnsins var ófær til þess að færa það fram .......00.00 000 651 A, sem var fædd á Seyðisfirði 1. febr. 1916, kom á heimili móður sinnar í Hafnarfirði 9. maí 1933. Í september s. á. fór hún til sjúkravistar á Vífils- staðahæli og dvaldist þar óslitið til dánardæg- LI Efnisskrá. urs, 10. maí 1936. Í máli, er stjórn ríkisspítalanna höfðaði gegn Seyðisfjarðarkaupstað til endur- greiðslu útfararkostnaðar A, var kaupstaðurinn sýknaður, með því að A var talin hafa verið orðin heimilisföst í Hafnarfirði, er hún fór á hælið 1933, og verið það 1. jan. 1936, er lög nr. 135/1935 komu til framkvæmdar, og að Seyðis- fjarðarkaupstaður hafi þá losnað við framfærslu hennar. Það, að Seyðisfjarðarkaupstaður hafði endurgreitt Hafnarfirði að % fatakaupastyrk, er hann hafði veitt A, meðan hún dvaldist á hæl- inu, þótti ekki hafa orkað Seyðisfjarðarkaupstað kröfuréttarskyldu til greiðslu útfararkostnaðar 149 Félagsskapur. Sjá samvinnufélög. Ymsar greinar út af félagsskap tveggja manna um sildarútgerð dæmdar ............... 0000... 64 Firmu. Kaupmanni dæmt óheimilt að hafa í verzlunarheiti sinu stytt föðurnafn sitt þannig, að það varð samnefnt löggiltu ættarnafni annars manns .. 587 Fiskveiðabrot. Sbr. refsing, sönnnun, togaranjósnir. Togaraskipstjóri dæmdur sekur um botnvörpuveiðar í landhelgi 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646 728 Fjárnám. Skuld samkvæmt veðskuldabréfi talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila, og fógeti því skyld- aður til að gera fjárnám í veðinu samkvæmt á- kvæðum veðskuldabréfsins .................. 3 Fjárnám til tryggingar dagsektum, er dæmdar voru samkvæmt N. L. 1—5— 15 og 1—22-—-48, krafizt af aðilja þess máls, er dagsektir voru dæmdar í. Kröfu hans var hrundið, með því að hann var ekki talinn réttur aðili um innheimtu eða afplánun slíkra sekta eftir áðurnefndum lagaboð- um. 193. gr. laga nr. 85/1936 ekki talin taka til þessara dagsekta, af þvi að þær voru dæmdar áður en téð lög komu til framkvæmdar ...... 399 Efnisskrá. LIT Greiðsludómi, ásamt fjárnámsgerð til fullnustu hon- um, áfrýjað. Dómi var breytt í sýknudóm og fjárnámsgerð því felld úr gildi .............. 481 Fjársvik. A. keypti skip að tilhlutun banka fyrir 142000 kr., er hann fékk að láni hjá bankanum. Banka- stjóri taldi það hafa verið forsendu af sinni hálfu fyrir láninu, að A legði sjálfur fram 24000 kr., er væri varanleg innstæða fyrirtækisins. A fékk fé þetta að láni gegn endurgreiðslu þess á stuttum tíma, en færðist undan því að skýra bankastjóra frá þessu. Eigi talið, að A hefði með þessum hætti gerzt sekur um sviksamlegt athæfi gagnvart bankanum .........0...0...... 548 Síðar, er sami maður falaðist eftir láni hjá bankan- um til útgerðar sinnar, skyldi hann gefa skýrslu um skuldir, er greiða skyldi skipverjum, svo að ekki legðist sjóveð á skipið. Taldi hann kröfur þessar allmiklu lægri en þær voru í raun og veru. Taldi bankinn hann hafa þar með haft í frammi refsiverða blekkingu. A kvaðst hafa talið, að hann mundi hafa komizt af með að greiða skip- verjum þá þegar þá upphæð, er hann taldi fram, sem og hefði verið áætluð, enda hefði hann sagt bankastjóra það, en því neitaði bankastjórinn. Ekki var heldur talið sannað, að A hefði hér framið refsiverðan verknað .................. 548 Maður dæmdur eftir 259. gr. almennra hegningar- laga fyrir útgáfu ávísana, enda þótt ekki væri til innstæða til greiðslu þeirra hjá þeim, er þær voru gefnar út á, og enda þótt útgefandi hefði ekki getað haft von um, að þær yrðu greiddar ...... 630 Forstöðumaður útgerðarfyrirtækis hafði veðsett fyrirfram fisk, er veiddist á báta þá, er fyrir- tækið gerði út. Veðhafi fekk þó ekki andvirði alls þess fisks, er veiddist, og taldi forstöðumann- inn því hafa gerzt sekan um svik. Sjómenn voru ráðnir gegn þvi að fá hluta af afla. Veðhafi hafði fengið meira af andvirði fisksins en sem hluta bátanna nam, en ósannað þótti, að honum hefði LIV Efnisskrá. verið meira veðsett en hlutur bátanna, og var forstöðumaður því sýknaður af refsingu að þessu l€yti ...............0 2. Maður, sem lét aka sér í bifreið, þótt hann vissi, að hann gæti ekki greitt ökugjaldið, dæmdur fyrir svik eftir 253. gr. almennra hegningalaga. Hér- aðsdómari taldi brotið refsivert eftir analogíu STEINAFÍNNAF ..........200..00.0. 0 Þrotamenn sýknaðir af ákæru fyrir brot samkvæmt 262. og 263. gr. hegningarlaganna ...... 295, Maður, sem kveikt hafði í bifreið í því skyni að fá vátryggingarupphæð hennar greidda, dæmdur sekur eftir 261. gr. almennra hegningarlaga .. Dæmt fyrir íkveikju í húsi, er framin var til að fá brunatryggingarfé þess greitt, eftir 283. gr. hegn- ingarlaganna ............2..00.. 0... Fógetagerðir. Sjá aðför, fjárnám, innsetningargerðir. Málskostnaður úrskurðaður fyrir fógetarétti .... 399, Fundið að því, að fógeti hafði ekki úrskurðað máls- kostnaðarkröfu ............02220 00 Foreldrar og börn. Móðir óskilgetins barns var gift öðrum en Þbarns- föður. Með því að stjúpfaðir barnsins var ómót- mælt ófær til þess að framfæra barnið, var heim- ilissveit móður talið skylt að leggja út meðlag það með barninu, er barnsföður, sem heima átti annarstaðar, var skylt að greiða ............ Forsendur. Aðili, sem keypt hafði hlutabréf í fyrirtæki, kvað það hafa verið ákvörðunarástæðu hjá sér, að hann fengi og héldi atvinnu hjá fyrirtækinu, meðan það yrði rekið og hann bryti ekki af sér. Hafi stofnendur fyrirtækisins vitað þetta. og var hann einn þeirra. Taldi hann sér því hafa verið ólöglega sagt upp atvinnu þeirri, er hann hafði haft hjá fyrirtækinu, og krafði það greiðslu fjárhæðar þeirrar, sem í ráðningarsamn- 630 298 599 627 363 =1 1 Lo 351 651 Efnisskrá. ingi hans var lögð við samningsrofum. Sam- kvæmt stofnsamningi voru hluthöfum engin sérréttindi áskilin og krafa hans þótti ekki held- ur hafa stoð í ráðningarsamningi ............ Sýslunefnd og bæjarstjórn kaupstaðar höfðu lengi rekið sjúkrahús í félagi bæði um stjórn og fjár- framlög. Síðar kom upp ágreiningur milli þeirra um reglugerð sjúkrahússins, er lauk svo, að bæj- arstjórn lýsti því yfir, að hún mundi ein stjórna spítalanum, og var sú yfirlýsing framkvæmd, án þess að sýslunefnd mótmælti því. Meðan samn- ingar stóðu yfir um ágreininginn, hafði sýslu- nefnd veitt tillag til spítalans, en var sýknuð af kröfu bæjarstjórnar um greiðslu þess, með þvi að bæjarstjórn réð nú ein yfir spítalanum, en fjárveitingin talin veitt með þeirri forsendu, að samstjórn aðilja á spítalanum héldist ........ Framboð. Fjárnáms var krafizt til tryggingar allri veðskuld, sem greiða skyldi veðhafa smátt og smátt, en nú var talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila. Boðin var fram í fógetarétti greiðsla vaxta og afborgana, sem gerðarþolandi taldi þá kræfa, en þetta boð var ekki talið fullnægjandi til þess að koma í veg fyrir fjárnám ......000.0000.. Í máli til greiðslu vixils kvaðst stefndi, er samþykkti skyldu sina til að greiða víxilupphæðina, hafa boðið greiðslu á gjalddaga, en með því að hann sannaði þetta ekki gegn mótmælum gagnaðilja sins, var hann dæmdur til þess að greiða máls- kostnað ........02.00 00. Frávísun. Sbr. heimvisun, ómerking. Máli vísað ex officio frá hæstarétti vegna þess að áfrýjunarfrestur var liðinn, þegar hæstaréttar- stefna var gefin út, og áfrýjunarleyfi var ekki TeNgið ......0.00000 nn A höfðaði mál gegn B til greiðslu kaupkröfu fyrir dómi lögreglustjóra Ólafsfjarðar samkvæmt 2. málsgr. 29. gr. laga nr. 85/1936. En jafnframt 36 565 113 LVI Efnisskrá. stefndi hann kaupfélagi til greiðslu sömu kröfu, með því að þar var fiskur af útgerð B, sem A vann við, lagður inn, og forstjóra félagsins per- sónulega. Talið, að kröfur A á hendur þessum fveimur aðiljum væru ekki kaupkröfur sam- kvæmt 1.--3. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, og ætti lögreglustjóri því ekki lögsögu yfir þeim .........00. Kröfu um viðurkenningu á skyldu bæjarsjóðs til þess að greiða sjúkrasamlagsgjald fyrir þurfaling eftir málshöfðun og síðan, meðan hann njóti fram- færslustyrks, ekki talin nægilega ákveðin og var henni því vísað frá dómi .................... Í skaðabótamáli vegna meiðsla af bílslysi var tveim- ur kröfuliðum vísað frá héraðsdómi vegna upp- lýsingaskorts .................. Í opinberu máli mótmælti talsmaður ákærðu skaða- bótakröfu. Var henni vísað frá héraðsdómi vegna ónógrar greinargerðar ................. Í opinberu máli á hendur A fyrir tolllagabrot var kröfu um greiðslu þrefalds tolls af vörum þeim, sem undan tolli voru dregnar, á hendur honum persónulega vísað frá héraðsdómi, með því að svo mátti virðast sem hann hefði framið brotin sem forstöðumaður fyrirtækis, en upplýsingar um þetta þótti þó skorta ................. Frelsisskerðing. A var talinn hafa með aðbúð og atlæti við H, sem var upphaflega vistráðin hjá A og konu hans, hafa lamað svo viljaþrek H, að hún hefði ekki haft kjark í sér til þess að leita þaðan brott- komu. Var framferði A talið varða við 2. sbr. 1. málsgr. 213. gr. almennra hegningarlaga ...... Frestir. Synjað beiðni um frestun máls fyrir hæstarétti til öflunar vitnaskýrslu, með því að gagnaðili mót- mælti fresti og bæði hafði verið ástæða og mögu- leiki til þess að afla þessarar skýrslu meðan málið var fyrir héraðsdómi ................. 133 219 332 363 369 431 Efnisskrá. Opinberu máli frestað til öflunar upplýsinga 54, 141, Barnsfaðernismáli frestað til rækilegri rannsóknar Einkamáli frestað til þess að héraðsdómari veitti að- iljum kost á að gefa skýrslu fyrir dómi Fundið fé. A tók upp með bátverjum sínum reknetjahnút, er flækzt hafði í net hans í sept. 1936, en í okt. s. á. seldi hann B net þessi. Gerði A ekkert til þess að lýsa neijum þessum fyrr en í nóvember s. á. eftir að C hafði gert tilkall til netjanna. A tal- inn hafa með þessu atferli sínu gerzt brotlegur við 249. gr. almennra hegningarlaga .......... A hefði tekið net í sjó, er ekki lágu við dufl eða ann- að merki, og skorið af því merkta steina til þess að eigna föður sínum þau. Fyrir þetta var hann talinn sekur eftir 249. gr. almennra hegningar- laga. B, faðir A, var ekki í róðri, þegar sum netj- anna voru tekin, og ósannað talið, að hann hefði annað skiptið, sem sonur hans tók þannig net, vitað um það. B var því sýknaður um hlutdeild í upptöku netjanna. Þar á móti var hann sekur dæmdur eftir téðri grein hegningarlaganna fyrir það, að hann hafði síðar slegið eign sinni, gegn vitund um annara rétt, á nokkur af netjunum. Þar á móti var B sýknaður af kæru um það, að hann hefði slegið eign sinni á bátsegl, er var geymt í húsi annars manns, með því að ekki var talið útilokað, að hann hefði haft ástæðu til þess að ætla, að seglið hefði átt að fylgja bát, er hann hafði nokkru áður keypt á uppboði í þrotabúi þar á staðnum ........000200 0000 nn Fyrning. a) Kröfuréttar. Þeirri varnarástæðu, að krafa væri fyrnd, hrundið, með því að skipti aðilja, er byrjað höfðu 1927, voru talin hafa haldið áfram óslitið til maimán- aðar 1932, en héraðsstefna var gefin út 13. júní 1935 2....00000 00. LVII 215 152 712 13 96 LVIIT Efnisskrá. b) Veðréttar. A taldist eiga ógreitt kaup fyrir skipstjórn frá árinu 1934. Til heimtu kröfu þessarar höfðaði hann mál þann 14. júlí 1936. Þótt eigandi og útgerðar- maður skipsins viðurkenndi kröfuna, var sjó- veðréttur í skipinu henni til tryggingar felldur niður úr héraðsdóminum í hæstarétti samkvæmt kröfu veðhafa í skipinu þegar af því, að sjóveðs- krafan taldist fyrnd samkvæmt 252. gr. siglinga- laganna ...............00. 020 149 c) Refsingar. Upplýsingar um það, hve nær ákveðin refsiverð verk hefðu verið framin, þóttu óglöggar, svo að refsi- krafa vegna þeirra kynni að vera fyrnd. Þetta talið leiða til sýknu, jafnvel þótt telja mætti sannað, sem þó var ekki, að kærði hefði gerzt sekur um þann verknað, er honum var sök á gefin ..................2 0 137 Gagnkröfur. Sbr. málasamsteypa. A og B gerðu með sér samning um síildarútgerð til- tekið sumar. Árið 1936 höfðaði A mál á hendur B til greiðslu margra fjárliða, er hann taldi B skulda sér vegna þessara skipta þeirra. Gagnsak- arlaust telur B á móti ýmsa liði, er hann telst hafa lagt til útgerðarinnar, en A vantalið. Voru sumir teknir til greina til skuldajafnaðar ...... 64 A var dæmdur að viðlögðum dagsektum til þess að gefa út afsal að fasteign til B gegn þvi meðal annars, að B gæfi út honum til handa skulda- bréf um tiltekna upphæð. Til frádráttar henni vildi B láta koma dagsektir, er A hafði bakað sér. Hæstiréttur kvað dagsektir þessar, sem dæmdar voru eftir N. L. 1-5-15 og 1-22-48, eigi geta komið til frádráttar, með því að B væri ekki réttur aðili að innheimtu þeirra, heldur ríkisvaldið ...................00000 000 399 Í dómi í síðastnefndu máli var svo mælt, að sú fjár- hæð, er samkvæmt mati þyrfti til þess að koma húsi því, er afsala skyldi, í samningshæft ástand, Efnisskrá. skyldi koma til frádráttar þeirri upphæð, er skuldabréf dómhafa (B) skyldi geyma. Þegar til aðfarar til útgáfu afsalsins kom, taldi B enn- fremur til skuldajafnaðar fjárhæð, er hann hafði greitt fyrir innlagningu rafmagnstauga og Íl., er auðsætt þótti, að A hefði átt að inna af hendi, dæmdan málskostnað af málssókn á hendur Á til útgáfu afsals. Þessar upphæðir teknar til greina til frádráttar, og ennfremur skyldi mega nota til frádráttar dæmdan málskostnað í sama hæsta- hæstaréttardómi og þann málskostnað, er ákveð- inn kynni að verða fyrir fógetarétti, er aðför til útgáfu afsalsins yrði þar aftur gerð ...... Gáleysi. Sbr. bifreiðar, saknæmi, skip. Skip rakst á bryggju í ofsaveðri og skemmdi hana. Bæði forráðamaður skipsins og bryggjuvörður sýndu af sér gáleysi og vanrækslu. Skaða því skipt milli aðilja .........0000000 000... 0... Bifreið var ekið á mann, og hlaut hann nokkur meiðsl af. Bæði hann og bifreiðarstjórinn voru taldir hafa sýnt af sér gáleysi, og var skaða þvi skipt ......20000000 ease Tvö skip rákust á. Báðir þóttu skipstjórarnir hafa sýnt af sér óvarkárni, og var skaða því skipt 232, Maður dæmdur fyrir spjöll á neðanjarðar símastreng eftir 2. málsgr. 297. gr. almennra hegningarlaga Skrifstofustjóri Landsbankans sýknaður af kæru um vanrækslu og gáleysi í starfi sínu, með þvi að sumt það, er áfátt þótti, hafði við gengizt fyrir hans tíð og með vitund yfirboðara hans fyrr og síðar, og annað, er honum var gefið að sök, þótti afsakanlegt og of smávægilegt til þess að það mætti teljast refsivert .........0.0.0..... Manni, sem varð fyrir meiðslum vegna þess, að bif- reið var ekið á hann, ákveðnar bætur með hlið- sjón af því, að hann hefði hegðað sér gálauslega eftir að hann var kominn á fætur og seinkað þar með bata .......0000000 0000 Maður sýknaður af kæru konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með 399 144 590 417 185 462 LX Efnisskrá. því að ósannað var, að hann hefði haft vitund eða grun um, að hann væri haldinn Þeim sjúk- dómi, er hann sýkti konuna ....... sr Gengi. Sektir fyrir botvörpuveiðar í landhelgi ákveðnar eftir gullgengi íslenzkrar krónu á dómsuppsögudegi fyrir hæstarétti 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646, Víxil skyldi greiða í sterlingspundum, og var gengi beirra á greiðsludegi lagt til grundvallar sam- kvæmt kröfu stefnanda, með því að vixillinn var ekki greiddur á gjalddaga .................. Gestaréttur. Mál var höfðað árið 1936, en ekki til lykta leitt fyrir 1. jan. 1937, er lög nr. 85/1936 komu til fram- kvæmdar. Þrátt fyrir ákvæði 2. málsgr. 222. gr. laganna sbr. 2. málsgr. 223. gr. lætur héraðs- dómari aðilja semja um meðferð málsins fyrir aukarétti .........0.0.0 0 Geymsla. A, sem tekið hafði við bifreið til viðgerðar, er eigi var hirt og viðserðarkostnaður ekki greiddur, dæmdur geymslukostnaður, og var staðhæfingu hans um það, að bifreiðin hefði verið geymd í húsi, ekki hnekkt, og því lögð til grundvallar um ákvörðun fjárhæðar þeirrar, er greiða skyldi fyrir geymsluna .............0...0.00. 0. Gjafsókn, gjafvörn. Sbr. málskostnaður. Gjafsóknarmál eða gjafvarnarmál 169, 180, 219, 264, 379, 481, Gjafsóknarhafi tapar máli. Málskostnaður látinn falla niður, en talsmanni gjafsóknarhafa dæmd mál- flutningsþóknun úr ríkissjóði ........ 180, 219, Gjafsóknarhafi tapar máli og er dæmdur til þess að greiða gagnaðilja sínum málskostnað, en tals- manni dæmd málflutningsþóknun úr ríkissjóði Gjafsóknarhafi vinnur mál. Gagnaðilja hans dæmt að greiða málskostnað, sem skipt var þannig, að 431 661 704 264 Efnisskrá. ríkissjóður skyldi fá það, er honum hefði borið í réttargjöld og kostnað, en talsmaður gjafsóknar- hafa hitt .........2.2.0.0002 0000. 169, Málsúrslit látin velta á eiði gagnaðilja gjafsóknarhafa. Ef eiður yrði unninn, þá skyldi gjafsóknarhafi greiða gagnaðilja málskostnað, en málflutnings- laun talsmanns greiðast úr ríkissjóði. En ef eiður yrði ekki unninn, skyldi gagnaðili greiða máls- kostnað til jafnra skipta milli gjafsóknarhafa og talsmanns ..............sss Gjalddagi. Skuld, er greiða skyldi smátt og smátt eftir ákvæð- um veðskuldabréfs, öll talin fallin í gjalddaga vegna vanskila, enda þótt skuldunautur hefði smám saman greitt nokkuð upp í á fallnar af- borganir og vexti og tekið hefði verið á móti því fyrirvaralaust ..........0.200 0000... Skuld samkvæmt veðskuldabréfi talin fallin öll í gjalddaga vegna vanskila, enda viðurkennt af skuldunaut .........0000000 0000. Gjalddagi vixils liðinn. Skuldari dæmdur samkvæmt kröfu lánardrottins til að greiða víxilupphæð, er ákveðin var í sterlingspundum, eftir gengi á greiðsludegi ..........20000 00. Gjaldeyrislög. Maður, er taldi sig hafa beðið tjón af því, að gjald- eyrisnefnd hafði synjað honum um innflutnings- leyfi, höfðaði mál gegn fjármálaráðherra til greiðslu skaðabóta. Í héraði var stefndi sýknað- ur, með því að nefndin hefði í ákvörðun sinni haldið sér að öllu innan sins verkahrings .... A var kærður fyrir notkun á innstæðu sinni í er- lendum banka til vörukaupa og fyrir samskonar notkun á öðrum erlendum gjaldeyri, sem hann átti. Hann þótti ekki hafa þar með verzlað með erlendan gjaldeyri í merkingu gjaldeyrislaganna, og eigi var upplýst, að gjaldeyrir þessi hefði verið fenginn fyrir íslenzkar afurðir. Var hann því sýknaður af báðum þessum atriðum 481 379 715 753 113 71 LEXTI Efnisskrá. Gjaldþrotaskipti. Þrotamaður sýknaður af ákæru um brot, er varða við 262. og 263. gr. hegningarlaganna ............ Annar þrotamaður sýknaður af ákæru eftur sömu greinum, en þar var sérstaklega grunur um und- anskot búðarvöru, en engar sannanir voru komn- ar fram um það brot ..........00.000000. Útgerðarmaður, er síðar varð gjaldþrota, greiddi á miðri vertíð hluta af samningsbundnum skuld- um, og varð þá ekki séð, hvernig vertíðin mundi lánast. Var hann því sýkn dæmdur af ákæru um ívilnun lánardrottna ...........00.00.00... Þrotamenn dæmdir sekir um óreiðu í bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga 599, Frotamaður sýkn dæmdur af ákæru um Þbókhalds- ÓFEIÐU ............0.0 0 Forstjóri útgerðarsamvinnufélags sýknaður af kæru um það, að hann hefði ekki framselt fyrirtækið til gjaldþrotaskipta .........0..0.00.. Greiðsla. Sbr. gjalddagi, gjaldþrotaskipti. A hafði gefið út vixil til greiðslu í sterlingspundum fyrir kolafarm. Eins og áður hafði tíðkazt í skipt- um aðilja, sótti A um leyfi til yfirfærslu upphæð- arinnar og fékk leyfið, en þegar til bankans kom, þá fekkst ekki yfirfærslan. Var víxillinn því ekki greiddur á gjalddaga. Víxileigandi höfðaði þá mál á hendur víxilskuldara og krafði hann dæmdan til að greiða víxilinn í virkri enskri mynt með gengi á greiðsludegi. Hæstiréttur sýkn- aði af þessari kröfu, með því að aðiljum var kunnugt um gjaldeyrishömlurnar á útgáfudegi víxilsins og að það var ekki á valdi víxilskuld- ara að yfirfæra fjárhæðina .................. Banki, sem tekið hafði við ávísunum frá skuldunaut sínum og skilað eldri ávísunum, ekki talinn hafa tekið þær sem greiðslu upp í skuldina ........ H hafði lagt inn í sparisjóð fjárhæð á nafn K. Af fjárhæð þessari greiddi K nokkuð í þarfir H, og í sept. 1934, er K gerði H reikningsskil, telur hann H eiga hjá sér tiltekna upphæð. Þessa 599 ö4g 630 295 630 753 661 Efnisskrá. upphæð greiddi K síðan G nokkrum, er K hélt hafa heimild til viðtöku fjárins. Þetta gat K þó ekki sannað gegn mótmælum H, og var þvi dæmdur til að greiða H upphæðina .......... Greiðsludráttur. Veðskuld talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila á greiðslu afborgana og vaxta samkvæmt ákvæð- um veðskuldabréfs .........0000 000... 3, Málskostnaður dæmdur á víxilskuldara, með því að hann þótti ekki hafa sannað framboð sitt á víxil- fjárhæð í íslenzkum krónum á gjalddaga, en deilt var um skyldu víxilskuldara til greiðslu á virkri enskri mynt .......2.000 000 Gæzlu varðhald. Hver sökunauta, þar sem fleiri en einn eru dæmdir sekir, látinn greiða sinn varðhaldskostnað 302, 363, Gæzluvarðhald, þar með talin dvöl sökunauts á geð- veikrahæli til læknisathugunar vegna vafa um sakhæfi hans, látið koma í stað refsivistar .... Fundið að því, að vitni, sem tekið hafði aftur fram- burð sinn og játað sig hafa borið vísvitandi rangt fyrra sinnið, var ekki einangrað til þess að rannsaka, hvor skýrslan vera mundi sannari Varðhaldsúrskurði áfrýjað með dómi í aðalmálinu og löngu eftir að sökunaut hafði verið sleppt úr varðhaldi. Talið var, að dómara yrði það ekki til saka fundið, að hann úrskurðaði sökunuat í varðhald, eins og á stóð, en orðalag úrskurðar- arins Var VÍtf ........0..0200 00 Haldsréttur. Maður, sem tekið hafði við bifreið til viðgerðar, fékk eigi viðgerðarkostnað eða geymslu greiddan og ætlaði að selja bifreiðina á uppboði til greiðslu téðs kostnaðar, með því að hann hefði haldsrétt í bifreið til tryggingar honum, en sölu var afstýrt með því að leggja tiltekna upphæð í sparisjóðs- bók á nafn aðilja og láta bókina vera í vörzlum uppboðsráðanda .........200000 000... LX 425 431 185 LXIV Efnisskrá. Heimilisfang. Heimilisfang iðnsveins talið þar sem hann dvaldist og vann, þótt hann væri skráður heimilisfastur annarstaðar. Útsvar var því talið löglega lagt á hann á dvalarstað ............0..00.00.0..0.0.... A, sem fluttist til móður sinnar í Hafnarfirði haustið 1933, en fór skömmu síðar sem sjúklingur á Vífilsstaðahæli, þar sem hún andaðist vorið 1936, talin hafa haldið heimilisfangi í Hafnarfirði til dánardægurs og fengið þar framfærslusveit 1. jan. 1936 samkvæmt 79. gr. framfærslulaga nr. 135/1935 ......0....0 0. Heimt. Sbr. eignarréttur. Maður gerði tilkall til netja, er A hafði hitt á reki í hafi og eigi lýst löglega. Netin þóttu eigi svo merkt, að hann gæti sannað eignarrétt sinn, og krafa hans því eigi tekin til greina .......... A hafði gefið út veðskuldabréf, er B gæti notað til fjáröflunar í þarfir húsbyggingar, sem B hafði tekizt á hendur fyrir A. Bréfið var ekki notað með þeim hætti, en með því að B skilaði því ekki, þá var talið rétt, að fógeti tæki það úr vörzium hans með beinni fógetagerð ........ Heimvísun. Sbr. frávísun, ómerking. Landamerkjadómur ómerktur vegna þess, að skýr- ingu vantaði á málsatriði, er landamerkjadómur hefði átt að leiðbeina aðilja um, og máli vísað heim til nýrrar meðferðar og dómsálagningar Dómur og meðferð opinbers máls ómerkt vegna galla á rannsókn þess og máli vísað heim til rækilegri rannsóknar og dómsálagningar af nýju .... 338, Hilming. Sjá hlutdeild. Hlutafélög. Staðhæfing um það, að hlutabréf hefði verið keypt með ákveðinni forsendu, hrundið, með því, að 270 149 73 50 616 Efnisskrá. LXV hún þótti algerlega fara í bága við ákvæði stofn- SAMNINSS .......02.000 0. 36 Hlutdeild. Hjón talin hafa verið samtaka um þá meðferð á vinnustúlku sinni, er lamaði svo viljaþrek henn- ar, að hún hafði ekki kjark í sér til þess að leita við brottkomu af heimili þeirra. Þau dæmd í héraði eftir 213. gr. 2. málsgr. almennra hegn- ingarlaga. Konan lézt eftir uppkvaðningu héraðs- dóms, en maðurinn var dæmdur í hæstarétti eftir 2. sbr. 1. málslið 213. gr. hegningarlaganna 431 Tveir menn, ásamt konum sínum, voru sakaðir um brennu. Annar mannanna var dæmdur sekur um sjálfa íkveikjuna eftir 2. málsgr. 283. gr. hegning- arlaganna, en kona hans og hinn maðurinn fyrir hlutdeild í brennuáforminu eftir sömu gr. sbr. 49. gr. sömu laga. Kona síðarnefnda manns- ins var að vísu talin hafa vitað um brennuáform hinna, en með því að hún virtist hafa látið þau afskiptalaus, þótti hún ekki hafa bakað sér refs- ingu fyrir hlutdeild í verknaðinum .......... 363 Þrir menn hjálpuðust að innbroti í hús til stulda þar. Einn framdi verknaðinn, en hinir voru á verði. Allir dæmdir eftir viðeigandi grein hegn- ingarlaganna sbr. Öð. SP. 2..c00000 0. 302 Þrír menn dæmdir sekir um hlutdeild í þjófnaði. Einn þeirra, er samið hafði við sendisvein í verzlun um kaup á stolnum munum eftir því, sem drengurinn gæti látið hann hafa þá, dæmd- ur eftir 6. gr. laga nr. 51/1926 sbr. 53. gr. hegn- ingarlaganna, en hinir, er án samkomulags fyrir- fram fengu munina til kaups eða upp í skuld, voru dæmdir eftir 240. gr. hegningarlaganna. Játning annars síðarnefndu mannanna náði ekki lengra en það, að hann hefði vitað, að drengur- inn var sendisveinn, og að hann hafi grunað, að vörurnar, sem sökunautur keypti af drengn- um, væru ekki vel fengnar. Eftir öllum atvikum var talið, að sökunaut hefði verið ljóst, að hann var að kaupa stolna muni .........0..0.0.... 288 LXVI Efnisskrá. Húsaleiga. A krafði sig leystan með dómi undan samningi á á leigu á íbúð vegna músagangs þar. Þessi krafa var ekki tekin til greina vegna þess, að leigusali Þótti hafa gert það, sem vant er að gera til út- rýmingar mús, látið eitra og keypt gildru. Hins vegar þótti A ekki hafa haft þá samvinnu við leigusala um þetta atriði, sem æskilegt hefði verið, og talið var, að hann (A) hefði jafnvel stutt að músagangi með háttsemi sinni. Í héraði höfðu komið fram fleiri ástæður fyrir kröfu A, en þeim var hrundið þar. Í héraði fór og fram mat dómkvaddra manna á skemmdum eftir mýs og metin leigulækkun eftir íbúðina vegna músa- gangs, og var leigan lækkuð samkvæmt því í héraðsdómi, en það ákvæði hans var fellt í hæstarétti ..........0..0.0... Húsleit. Húsrannsókn framkvæmd á heimili manna, grunaðra um brot á áfengislögum ................ 160, Iðgjöld. Sbr. skaðabætur. Þrir menn, er án sambands hver við annan höfðu keypt stolna muni, dæmdir hver um sig í opin- beru máli til greiðslu iðgjalda fyrir það, er þeir höfðu keypt og ekki hafði verið aftur skilað .. Maður, sem dæmdur var til refsingar eftir 253. gr. hegningarlaganna fyrir það, að láta aka sér í bifreið án þess að greiða ökugjald, dæmdur í refsimálinu til að greiða það ................ Iðnaður. Sjá atvinnuréttindi. Innflutningslagabrot. Maður, er flutti hingað í landið erlendar vörur án leyfis innflutnings- og gjaldeyrisnefndar, dæmd- ur sekur við 6. sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 7 11. jan. 1935 ........0.00200 00 Innheimtulaun. Í víxilmáli krafðist málflutningsmaður stefnanda í héraði innheimtulauna, auk málskostnaðar að 121 431 298 Efnisskrá. LEXVIH skaðlausu, eftir lágmarksgjaldskrá Málflutnings- mannafélags Íslands. Í héraðsdómi, þar sem vix- ilskuldara var dæmt að greiða vixilupphæðina, var innheimtulaunakrafan ekki tekin til greina, með þvi að vixilupphæðin væri innheimt með málssókn, en 500 kr. dæmdar í málskostnað. Í dómi hæstaréttar eru innheimtulaun ekki heldur dæmd sérstaklega, en málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti samtals ákveðinn 2000 krónur 753 Innsetningargerðir. Maður einn krafðist þess, að honum væri með beinni fógetagerð fengin umráð húsnæðis til veitinga- sölu, er verið hafði þar áður samkvæmt leyfi bæjarstjórnar og rekin þar fyrir reikning gerðar- beiðanda. Beiðninni var synjað með dómi hæsta- réttar, með því að bæjarstjórn var talin hafa með fullri heimild afturkallað leyfi til veitinga í hús- NÆÐINU .......0.0000000 000 351 Handhafi farmskírteinis krafðist þess gegn mótmæl- um farmsendanda og þriðja manns, er greitt hafði andvirði vörunnar og taldi sig því eiga hana, að fógeti tæki vöruna og afhenti sér hana. Beiðninni var synjað þegar af þeirri ástæðu, að gerðarbeiðandi bauð ekki fram andvirði vörunnar í þess lands gjaldeyri, er hún var send frá ............000 0... 744 Heimilað að taka með beinni fógetagerð skuldabréf úr vörzlum handhafa þess, með því að bréfið hafði verið gefið út honum til ráðstöfunar í því skyni, að hann aflaði fjár til húsbyggingar, sem hann hafði tekizt á hendur að framkvæma fyrir útgefanda bréfsins, en sú ráðstöfun fórst fyrir, andstæðar ráðstafanir höfðu verið gerðar með hans samþykki. og byggingarsamningurinn tald- ist úr gildi fallinn vegna vanefnda hans ...... 476 Ítrekun brota. Menn dæmdir fyrir ítrekuð áfengislagabrot, brugg- un, áfengissölu o. fl. 33, 48, 225, 243, 248, 258, 740, 766 LXVIII Efnisskrá. Bifreiðarstjóri sviptur ökuleyfi æfilangt vegna ítrek- aðrar áfengisnautnar við akstur 558, 621, 730, 769 1930 var H dæmdur til að missa ökuleyfi 4 mánuði vegna brots á áfengislögum og bifreiðalögum. 1937 gerist hann aftur sekur um samskonar brot. En með því að bæði voru brotin smávægileg, að langur tími leið milli þeirra og að kærði hafði vottorð löggæzlumanns ríkisins með bifreiðum á vegum úti um gætni sína og heppni í bifreiða- akstri, var hann að eins sviptur ökuleyfi 3 mán- UÐI 2... 317 Maður dæmdur sekur um ítrekuð þjófnaðarbrot 302, 670 Maður dæmdur sekur um ítrekuð fjársvik, enda fram- ið þjófnað nokkrum sinnum áður ............ 298 Játning. Sjá aðiljaskýrsla. Kaup og sala. Sjá farmskirteini, kaupsamningar, S hafði verið dæmdur til að viðlögðum dagsektum að gefa út til handa H afsal að fasteign gegn því, að hann tæki að sér 1. og 2. veðréttar skuldir, er á eigninni hvíldu, og gæfi út skulda- bréf um tiltekna upphæð með 3. veðrétti í sömu eign. Fógeti skyldaður til að gefa út afsal, með því að S var ófáanlegur til þess, gegn yfirlýsingu H um það, að hann tæki að sér skuldirnar og gæfi út veðskuldabréf með tiltekinni upphæð að frádregnum ýmsum upphæðum, er H var talið heimilt að skuldajafna við bréfsupphæðina .... 399 Kaupsamningar. S og H gerðu kaupsamning um hús, er var í smið- um og S skyldi skila í hendur H fullgerðu 15. nóv. 1935. Á eigninni máttu þá hvíla með 1. og 2. veðrétti skuldir samtals um 55000 krónur. Þegar kaupsamningurinn var gerður, hvíldu 32000 krónur á eigninni til firmnanna A og B með 1. veðrétti. — 26. jan. og 1. febr. 1936, en þá hafði S enn ekki gefið út afsal til handa H. veittu firmun S leyfi til að taka samtals 52000 króna lán út á 1. og 2. veðrétt í eigninni, þannig Efnisskrá. LXIK að áðurnefnd 32000 króna lán þeirra flyttist á 3. veðrétt. Kaupsamningurinn milli S og H var afhentur til innritunar 10. jan. 1936 og þing- lesinn 16. s. m. Með því að veðleyfin voru gefin út eftir að H hafði tryggt sinn rétt með innritun og þinglýsingu kaupsamningsins, voru þau ekki talin skerða hans rétt til þess að 3. veðréttur í eigninni væri laus, og voru firmun þvi dæmd til þess að við lögðum dagsektum að láta aflýsa 3. veðrétti sínum í eigninni eftir kröfu H .... 41 Konungleg umboðsskrá. Með tveimur konunglegum umboðsskrám var Á lög- giltur til þess að rannsaka brot „forstöðumanna lyfjabúða landsins á áfengislögum nr. 33 frá 9. jan. 1935 og reglugerðum, sem settar hafa verið samkvæmt þeim lögum og höfða síðan og dæma mál gegn þeim, er sekir reynast.“ Það þótti á- stæða til þess að skýra umboðsskrárnar strangt, þar sem þær gerðu undantekningar frá almennri reglu um dómara og varnarþing manna. Var talið, að þær tækju ekki með vissu til annara en forstöðumanna lyfjabúðanna. En A tók sér einnig lögsögu yfir nokkrum afgreiðslumönn- um lyfjabúða og einum heildsala. Dómur og máls- meðferð um þá var ómerkt þegar af þeirri á- stæðu, að umboðsdómarann hefði brostið lög- gildingu til þess að höfða mál á hendur þeim 484 Kynferðissjúkdómar. Maður sýknaður af kæru konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með því að ekki var sannað, að hann hefði þá, er konan sýktist af mökum við hann, vitað eða haft grun um, að hann væri þá haldinn af sjúkdómi þessum, er hann kvaðst ekki hafa orðið var við fyrr en síðar ......0002%0 000. 431 Kærumál. Úrskurði héraðsdómara um valdsvið sitt skotið til hæstaréttar samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936 133 EXK Efnisskrá. Lán til afnota. Fyrrverandi bankastjóri, er lánað hafði þriðja manni járnskáp, er var eign bankans, meðan hann var bankastjóri, sýknaður að svo stöddu af kröfu um greiðslu á andvirði skápsins, með því að hann bauðst til að skila honum gagnað- ilja sínum að kostnaðarlausu, enda engin rök færð fram fyrir því, að skápurinn væri ekki nothæfur enn ...........0.0 00 Landamerkjamál. Meðferð máls frá tilteknu þinghaldi og dómur ómerkt, með því að greinargerð þótti ekki nægilega glögg um atriði, sem dómurinn þótti hafa átt að leið- beina aðilja um .........0000 0000 Lausamenn. EEinhleypur iðnaðarmaður hafði lengi dvalizt og unn- ið á Akureyri, en lét skrá sig heimilisfastan ann- arstaðar. Samt sem áður var Akureyrarkaupstað talið rétt að leggja þar á hann útsvar, með því að þar var hans raunverulega heimili talið vera. Héraðsdómari hafði talið útsvarið ólög- lega á lagt, með því að lausamenn ættu að greiða skatt og skyldur þar sem þeir væru skráðir heimilisfastir samkvæmt 5. gr. laga nr. 60/1907 Leiðbeiningaskylda dómara. Héraðsdómur í landsmerkjamáli ómerktur og máli visað heim vegna óglöggrar greinargerðar, er stafa virtist af leiðbeiningaskorti dómara Leyfisgjald. Maður, sem í héraðsdómi var talinn hafa að ólögum stundað iðnað, var þar, auk sektar, dæmdur til að greiða leyfisgjald samkvæmt 16. gr. laga nr. 105/1936 ........2000. 0 Líkamsáverkar. Sbr. bifreiðalög, skaðabætur. Hjón voru ákærð fyrir að hafa veitt vinnustúlku sinni ýmsa áverka, en voru sýknuð af þeirri kæru vegna sannanaskorts ........................ 50 þá h = 431 Efnisskrá. Líkur. Sbr. aðiljaskýrsla, mat og skoðun, sönnun, vitni. a) Í einkamálum. Í máli til skaðabóta vegna bifreiðarslyss hafði héraðs- dómari hrundið kröfu frá aðilja, er meiðsl hafði hlotið, um bætur fyrir fataspjöll. Eftir atvikum taldi hæstiréttur svo miklar líkur fyrir því, að fataspjöll hefðu verið óumflýjanleg, að krafan var tekin til greina gegn andmælum gagnaðilja og án sérstakra sannana ....0......0..... 277, Líkur taldar á þvi, að bifreið, sem kastaðist út af vegi með farþegum, hafi verið í Ólagi, er ferðin var hafin ..........0000 0000 n nn Vitnisburðir komu fram um vanhirðu rafmagnsvélar, og var talið, að sú vanhirða hefði valdið bilun- um þeim, sem komu fram á vélinni. Eigendur því dæmdir til að greiða viðgerðir á bilununum til rafvirkja, er upphaflega hafði selt vélina og tekið ábyrgð á henni tiltekinn tíma .......0000... Ráðið af líkum, ásamt vitnaskýrslum, að skip hefði gefið ákveðna hljóðbendingu og þar með valdið ákveðnum aðgerðum stjórnarmanna annars skips, er á það rakst .......0000000 00... A og B höfðu gefið út veðskuldabréf, er þeir stað- hæfðu, að C hefði átt að fá til þess að afla með því fjár til framkvæmdar húsbyggingu, sem hann hafði tekizt á hendur fyrir þá. En C taldi sig hafa fengið bréfið til skilorðslausrar eignar. Það, að hann hafði aldrei látið stimpla bréfið né þing- lýsa því, að annað samskonar bréf, er hann fekk frá þeim, var notað með sama hætti sem þeir sögðu, að hitt bréfið skyldi hafa verið notað, og að ráðstafanir voru gerðar með samþykki C, er útilokuðu veðrétt þann, er í bréfinu greindi, og loforð hans um að skila þeim bréfinu, talið veita svo sterkar líkur fyrir staðhæfingu A og B, að þeim var dæmt heimilt að taka bréfið til sin með beinni fógetagerð .....000020 00... Í barnsfaðernismáli sannaðist það, að skýrsla K um kynningu hennar við M var röng, og þar að auki var síðari skýrsla hennar um þann tíma, er þau LEXKI 676 271 264 232 476 LXXII Efnisskrá. skyldu hafa haft samfarir, óglögg. Þar á móti var skýrsla M glögg og sjálfri sér samkvæm. Þessi atriði látin valda því, að málsúrslit skyldu velta á synjunar€eiði M ..............0.00.0.0000.. 28 Í barnsfaðernismáli var það sannað, að M hafði eitt skipti verið með K í lokuðu herbergi. Auk þess lét hann þau orð falla við vitni, jafnframt synj- um á því, að hann þekkti K, að það stæði ekkert heima við þann tíma, sem hann hefði verið með stúlkunni. Þetta talið skapa þær líkur móti M, að málsúrslit voru látin velta á sönnunareiði K 310 Í barnfaðernismáli kannaðist M við Það, að hann hefði haft samfarir við K þann 1. sept. 1935. K kveður sig hafa haft tíðir um miðjan september s. á, en barn fæddi hún 18. júlí 1936 og kenndi það M, sem synjaði samfara við hana fyrr en í desember s. á. Skýrslur K um það, hve nær sam- farir þeirra hefðu átt að verða síðar í september, voru óglöggvar, en hins vegar kom það fram, að hún hafði um sömu mundir haft allnáin kynni af öðrum karlmönnum. Úrslit urðu því Þau, að málið skyldi velta á synjunareiði M .......... 379 b) Í opinberum málum. A hafði hirt net á reki í hafi. Greiddi hann hásetum sinum grunsamlega vel fyrir að hirða þau og greiða. Nokkru síðar seldi hann þau, en auglýsti svo loks fund þeirra eftir að maður hafði gert tilkall til þeirra. Verknaður hans talinn varða við 249. gr. almennra hegningarlaga .............. 73 R var gegn neitun sinni dæmdur sekur um áfengis- sölu, með því að einstök vitni báru sig hafa keypt áfengi af honum, áfengiskaup hans í áfengis- verzlun ríkisins voru á þessu tímabili mjög mikil, án þess að hann gæfi nokkra sennilega skýringu þar á, og áður hafði hann verið tvisvar dæmdur sekur um áfengissölu .............. 243 B hafði keypt ýmsar búðarvörur undir búðarverði af sendisveini í verzlun einni. Sagði B sig hafa vitað, að pilturinn var sendisveinn, og hafa grun- að, að vörurnar væru honum ekki frjálsar. Tald- Efnisskrá. LXKIII ar svo sterkar líkur fyrir mala fides B, að hann var dæmdur eftir 240. gr. almennra hegningarlaga Frásögn telpna um meðferð sökunauts á þeim, hátt- erni þeirra, merki á þeim o. fl. talið nægilegt til sektardóms ...........00 0000. Loforð. A, B og C gerðu sameiginlegan samning um bygg- ingu rafstöðvar handa heimilum sínum. Þeir dæmdir einn fyrir alla og allir fyrir einn til þess að greiða verksala ýmsar viðgerðir á stöð- INNI 20.22.2200. Ákvörðun sýslunefndar, prentuð í sýslufundargerð- um, um framlag til spítala, að vísu talin bind- andi loforð gagnvart þeim, er framlag skyldi fá, en loforðið var talið gefið á þeim grundvelli, að sýslunefnd hefði framvegis hlutdeild í stjórn spítalans, en með því að sú forsenda brást, var sýslunefnd talin leyst undan loforðinu ........ Svslunefnd talin hafa samþykkt með aðgerðaleysi sínu þá ályktun bæjarstjórnar, að bæjarstjórn skyldi stjórna spítala, er þær hefðu áður rekið og stjórnað í félagi 22.00.0000... 00. Forráðamenn skóla taldir hafa undirgengizt greiðslu á skilyrtu skuldabréfi, er þeir höfðu gefið út til handa þriðja manni, er hafði veðsett bréfið banka ..........20000 000. Talið, að A, sem átti bifreið í viðgerð hjá B, er þangað var komið til viðgerðar af vátryggjanda, hafi með allri framkomu sinni, þótt beint loforð væri ekki sannað, gerzt skyldur til að greiða kostnað af viðgerðinni ............0000 0... Lög, lögskýring. Sbr. venjur. Í lögum um iðju og iðnað ekki talin vera nægilega skýr heimild til þess að álykta mætti, að heim- ilisiðnaður í söluskyni, sem verið hefur öldum saman frjáls, væri nú bannaður í mörgum mikil- VÆgUM STEINUM ......... 0... Lög nr. 11/1935 ekki talin taka til notkunar á inn- stæðu í erlendum banka né erlends gjaldeyris, 288. 264 565 715 759 59 LXKIV Efnisskrá. sem ekki er sannað, að fenginn hafi verið fyrir islenzkar afurðir, til vörukaupa erlendis ...... Lög nr. 16/1920 talin aðeins taka til myntaðs gulls og annars gulls, sem var að lögum hæft til seðla- tryggingar Íslandsbanka á sínum tíma ........ Tolllög, er sett voru eftir að tolllagabrot var framið, eigi talin koma til greina þegar af þeirri ástæðu, að þau mundu ekki leiða kærða til hagfelldari niðurstöðu .........0..2.0020. 00. Þótt verknaður kærða í opinberu máli mætti leiða til sekta eftir reglugerð, bókstaflega skilinni, þá var sá verknaður ekki talinn geta varðað refsingu eftir lögum þeim, sem reglugerðin byggðist á, og var kærður því sýknaður .................. Með 17. gr. laga nr. 105/1936 var iðnréttur sá, er menn höfðu eftir 27. gr. laga nr. 18/1927, ekki talinn niður falllinn, með því að hin þrengri skýringin á 7. gr. laga nr. 105/1936 var örugg og olli minni röskun á högum manna ........ 79. gr. framfærslulaga nr. 135/1935 einnig talin taka til sjúklings á berklahæli, og fyrrverandi fram- færslusveit hans því talin hafa losnað við fram- færsluskyldu sína 1. jan. 1936, er lög nr. 135/1935 komu til framkvæmda, með því að sjúklingurinn var þá talinn heimilisfastur utan framfærslu- sveitarinnar .........000200 00. Félagar í útgerðarsamvinnufélagi, er samkvæmt sam- Þykktum félagsins ábyrgðust skuldbindingar þess einn fyrir alla og allir fyrir einn, taldir einnig halda áfram að bera slíka ábyrgð sam- kvæmt 21. gr. laga nr. 99/1936 eftir að félagið hafði fengið niðurfærslu skulda sinna samkvæmt Þeim lögum ..........02220 0000 Maður, sem látið hafði aka sér í bifreið, enda þótt hann vissi sig ekki geta greitt ökugjald, dæmdur í héraði eftir analógíu 253. gr. hegningarlaganna, en í hæstarétti beint eftir sömu grein ...... Ákvæði 1. gr. laga nr. 27/1936 um iðnaðarnám skýrð þannig, að þar sé átt við samkomulag, er iðn- félög gera sín á milli, en ekki samþykktir, er slík félög kunna að setja sér sjálfum ........ 71 116 149 173 298 Efnisskrá. LEXKV Í máli út af húsbrennu, sem framin var í því skyni að fá brunatryggingarupphæð hússins greidda, var mál höfðað bæði eftir 26. og 28. kap. hegning- arlaganna, en aðeins dæmt eftir 283. gr. þeirra Af ástæðum þeim, er liggja til grundvallar 170. gr. siglingalaga nr. 56/1914, var sá, sem fékk farm- skírteini út gefið 5. nóv. 1930, talinn verða að víkja fyrir þeim, er öðlazt hafði áður rétt yfir farmskírteini um sama farm, útgefnu 2. nóv. s. á. Dagsektir í dómi uppkveðnum 1936, en ófullnægðum 1. jan. 1937, taldar fara eftir N. L. 1--5—-15 og 1—22—48, en ekki eftir 193. gr. laga nr. 85/1936. þær eru kallaðar „Straf“, og aðili einkamáls var því ekki talinn bær að innheimta þær .......... Manni refsað eftir 2. sbr. 1. málslið 213. gr. hegning- arlaganna fyrir atlæti og aðbúð við vinnu- stúlku sína, er talin var hafa lamað svo vilja- Þrek hennar, að hún hefði misst kjark til þess að leita sér annars dvalarstaðar .............. Ákvæði siglingalaga um sjóveðrétt til tryggingar kaupi sjómanna skýrð svo, að sjóveðréttur og lög- skráningarskylda fari ekki saman. Háseta á 6,4 tonna bát því dæmdur sjóveðréttur, enda þótt hann væri ekki skráður á bátinn eftir reglum um lögskráning skipverja .......0.0.00.. 0000. Eftir analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 var ex officio úrskurðað, að héraðsdómari skyldi veita aðiljum kost á að gefa skýrslu fyrir dómi ............ Skýrð ákvæði um valdsvið skólanefndar Reykjavíkur Brenna bifreiðar ekki talin varða við 28. kap. hegn- ingarlaganna .........2.00 0000... Lögheimili. Sjá heimilisfang. Lögregla. Sjá embættismenn og sýslunar, valdstjórn og allsherjarregla. Málasamsteypa. Sbr. sagnkröfur, meðalganga. A. Einkamál. I. Kröfusamlag. 1. Kröfusamlag af hálfu sækjanda. Dómi og fjárnámi áfrýjað saman .......... 363 390 399 431 610 712 704 LXXVI Efnisskrá. Ýmsar kröfur 36, 64, 264, 277, 326, 332,462, 676, 687, 749, 753, Gagnkröfur ............2.00000.0 0... Ýmsar gagnkröfur heimilaðar við fjárnám til skuldajafnaðar við upphæð, er veðskulda- bréf skyldi geyma ..................... 399 II. Aðiljasamlag. 1. Sóknaraðilja. Margir seljendur fisks, er sameiginlegt farm- skírteini var út gefið um, sækja banka, sem selt hafði fiskinn og tekið til sín and- virði hans sem handhafi yngra farmskir- teinis, stefna bankanum allir saman til greiðslu fiskverðsins .................. 390 Tveir veðhafar í fasteign, er seld var nauðung- arsölu, stefna þeim, er keypt hafði eignina af uppboðskaupanda eftir að veðréttir þeirra höfðu verið afmáðir úr veðmála- bókum, saman til viðurkenningar veðrétt- unum, með að uppboð og afsal hafði verið ómerkt með dómi hæstaréttar .......... 735 Eigendur og vátryggjendur skips gegn eigend- um og vátryggjendum annars skips 232, 590 2. Varnaraðilja. Mál gegn tveimur firmum til þess að fá þau dæmd til að aflýsa veðrétti, er þau áttu sameiginlega ...........0...000. 00... 41 Eigendum jarða, er lönd áttu að landareign stefnanda, öllum stefnt saman til þess að Þola dóm um landamerki milli sinna jarða og jarðar málshöfðanda ................ 50 Mál til skaðabóta fyrir spjöll á bryggju, er skip hafði valdið, höfðað gegn eigendum og vá- tryggjendum skipsins .................. 144 Þrir aðiljar gerðu í félagi verksamning um byggingu rafstöðvar handa heimilum sin- um. Þeim stefnt og þeir dæmdir einn fyrir alla og allir fyrir einn til að greiða verk- sala ýmsar viðgerðir á rafstöðinni ...... 204 Mörgum ábyrgum félögum í samvinnuútgerð- 1 oG ot "EÐ 1. 2. Efnisskrá. LXKVII arfélagi stefnt saman til greiðslu á skuld- um félagsins ........0000000. 0... Útgerðarmanni stefnt til greiðslu kaups og eiganda skips til viðurkenningar á sjóveð- rétti Í skipi ........0.02.0 0. A og B höfðu tekið að sér húsbyggingu í félagi, en fengu svo C til þess að vinna nokkuð af verkinu. Þeim var stefnt og þeir dæmd- ir annar fyrir báða og báðir fyrir annan til að greiða GC ......0000000 000. Stjórnendur félags og ritstjórar tveggja blaða taldir rétt sóttir í máli til skaðabóta fyrir ummæli um stefnanda og áskoranir til manna um að verzla ekki við hann .... B. Opinber mál. Fleiri brot eins aðilja 9, 77, 96, 185, 295, 298, 302, 431, 548, 599, Fleiri ákærðir í sama máli. Tveir menn sóttir fyrir ólöglega meðferð fundins fjár .......00000 0 Tveir menn sóttir fyrir áfengis og bifreiðalaga- Þrot .......000 0000 261, Þrír sóttir fyrir þjófnað og þjófshilming ........ Fjórir sóttir fyrir brennu og hlutdeild þar í .... Tveir menn sóttir saman, annar fyrir brot á síma- lögum og hinn fyrir spjöll á símastreng .... Þrir aðiljar sóttir í héraði, en áður málið kæmi til hæstaréttar, dó einn ................ 18 lyfsalar og aðstoðarmenn í lyfjabúðum og 1 heildsali sóttir í sama máli fyrir brot á ýms- um lögum. Um suma var mál ómerkt þegar af því, að konungsleg umboðsskrá, er héraðs- dómari hafði fengið til að rannsaka og dæma málið, þótti ekki ná til þeirra. Um hina var málsmeðferð og dómur ómerkt vegna óleyfi- legrar málasamsteypu .....000000 00... Málflutningsmenn. Sbr. réttarfarssektir. 2 Málflytjandi dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um gagnaðilja sinn .......000000 0000. 173 610 687 698 630 96 558 288 363 417 431 484 LEXXVIII Efnisskrá. Hæstaréttarmálflutningsmaður dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um aðilja .................. Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á barnsfaðernismáli ........................... Hæstaréttarmálflutningsmaður víttur fyrir drátt á einkamáli ...........0..0.000. 0... 341, Ummæli málflytjanda um aðilja ómerkt .......... Hæstaréttarmálflutningsmaður, er valinn hafði verið samkvæmt 30. gr. skiptalaganna til þess að inn- heimta skuldir búa, dæmdur sekur eftir 136. gr. almennra hegningarlaga sbr. 145. gr. sömu laga fyrir heimildarlausa eyðslu innheimtufjárins í sínar þarfir í fangelsi og missi málflutningsleyfis Málflutningur. Sbr. opinber mál. Mál flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæsta- réttarlaganna .... 113, 270, 310, 388, 476, 481, Mál flutt skriflega samkvæmt 2. tölul. 38. gr. hæsta- réttarlaganna .............00.0000 0000 Í opinberu máli var vafi um Það, hvort ómerkja skyldi málsmeðferð alla og dóm í héraði. Sam- komulag milli sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti að sækja og verja þessi atriði sérstaklega, og samþykkti dómurinn það ................ Í einkamáli var það atriði, hvort heimilt væri að stefna í einu og sama máli stjórnendum félags og ritstjórum tveggja blaða til greiðslu skaða- bóta fyrir ummæli í fundarsamþykkt félagsins og í blöðum ritstjóranna um stefnanda í héraði, sótt, varið og úrskurðað sérstaklega fyrir hæsta- ÞÉtti ......2..00..2.0 Með samþykki héraðsdómarans var máli þannig skipt, að það eitt var undir dóminn lagt, hvort aðili skyldi einn bera skaða eða honum skyldi skipt milli aðilja, en hitt geymt, hver skaðabóta- upphæðin skyldi vera .................. 253, A stefndi B í héraði til greiðslu kaupkröfu og til viðurkenningar á sjóveðrétti í bát B til trygging- ingar kröfunni. B samþykkti hvoratveggja kröf- una, og héraðsdómurinn tók þær til greina. C, sem átti samningsveð í bátnum, skaut málinu til 64 310 749 700 580 484 698 590 Efnisskrá. LXKIK hæstaréttar og krafði sjóveðréttarákvæði dóms- ins niður fellt. Þessi krafa hans var tekin til greina, með því að ekki hefði slík grein verið gerð fyrir kröfu stefnanda í héraði, að heimilt hefði verið að dæma sjóveðrétt á þeim grund- velli, og að samþykki stefnda á kröfunni hefði ekki réttlætt viðurkenningardóm um sjóveðrétt. Sjóveðréttarkröfunni vísað frá héraðsdómi vegna ónógrar málsútlistunar að því leyti Sjóveðréttarákvæði niður fellt að nokkru úr héraðs- dómi, enda þótt stefndi hefði samþykkt skulda- kröfu og kröfu um sjóveðrétt, með því að nægi- lega greinargerð vantaði til réttlætingar sjóveð- réttarkröfunni ............2222 00... Siaðhæfing um það, að vextir af kröfu væru reiknaðir tiltekinni upphæð of hátt, ekki talið nægilega mótmælt, og dómkrafan því lækkuð samkvæmt þvi ........200000 220 Mótmæli um atriði, sem þegar var getið í stefnu, kom fyrst fram í munnlegum flutningi máls í héraði. Þessi mótmæli voru ekki talin hafa komið fram nógu snemma, með því að fullt efni hefði verið til að hafa þau uppi fyrr .................. Stefndi, sem aðallega krafðist sýknu, kom fyrst í munnlega málflutningnum fram með varakröfu um vaxtareikning. Þessi krafa var ekki talin of seint fram komin ........00000 0000. Ákvæði héraðsdóms um upphæð dagsekta látin standa óbreytt, með því að aðili gerði ekki athugasemd- ir um það atriði .......0.0200000 0. Stefnandi samþykkir kröfu stefnds um frádrátt frá kröfu sinni ........0.0000 000 Víttur dráttur á einkamáli .................. 341, Málshöfðun. Sbr. ákæruvald. a) Einkamál. A hafði, meðan hann var framkvæmdarstjóri banka, lánað C járnskáp, er bankinn átti. Skápurinn, og krafa til andvirðis hans, var síðan framseldur þriðja manni, sem höfðaði mál gegn A til greiðslu á andvirði skápsins aðeins. A bauð að skila 341 149 661 471 41 64 149 LXXK . Efnisskrá. skápnum stefnanda að kostnaðarlausu, en krafð- ist frávísunar eða sýknu af kröfu stefnanda. Syknað að svo stöddu, með því að stefnda væri rétt að leysa sig undan peningakröfunni með því að skila skápnum, enda engin rök að því færð. að skápurinn væri ekki nothæfur enn ........ Með því að dómsorð um kröfu var eigi talið skipta aðilja máli, enda þótt hann væri réttur aðili, var stefndi sýknaður ........................ Kröfuliður um greiðslu í framtíðinni talinn of óákveð- inn, og því vísað frá .............0..00 000... b) Opinber mál. 19 mönnum stefnt með sömu stefnu. Eftir henni var þeim öllum stefnt fyrir brot á sömu — og mjög mörgum — lagaákvæðum, enda þótt sýnt væri, að þau ættu alls ekki við alla þeirra. Þetta talinn óhæfilegur málatilbúnaður. Málsmeðferð og dóm- ur var þó ekki ómerkt af þessu, heldur þegar af öðrum ástæðum .........0.2..00. 000. höfðað meðal annars eftir „26 kap.“ hegningar- laganna. Það brot, er dæma hefði átt eftir þess- um kapitula, hefði varðað við 256. gr. þeirra. Kærendur höfðu kallað aftur kæru sina, og var ákærði bvi sýknaður í héraði að svo miklu leyti A kærði B fyrir óheimila sölu á bifreið, og var B tilkynnt í lok rannsóknar út af þeirri kæru, að mál yrði höfðað gegn honum eftir „26. kap.“ hegningarlaganna, en kæran var síðan aftur köll- uð, og sagt í bókun, að málið hafi eftir atvikum verið látið niður falla. Síðar kærir A B vegna ávísanar, er B hafði gefið út handa honum vegna sömu skipta, en ávísunin var ekki greidd. Í nýrri sök var enn höfðað mál gegn B eftir „26. kap.“ hegningarlaganna, án nokkurrar skilgreiningar annarar. Héraðsdómarinn virtist hafa dæmt B fyrir bifreiðasöluna, en vegna ónákvæmni í stefn- unni virtist ekki hafa komið fram vörn af hendi kærða varðandi það brot. Málatilbúnaður þessi þótti svo gallaður, að málsmeðferð og dómur voru ómerkt og máli vísað heim ............ A í =. = 709 249 219 481 öo80 Efnisskrá. LXKXKI Málskostnaður. Sbr. gjafsókn, innheimtulaun. A. Í einkamálum. 1. Málskostnaður látinn falla niður. Máli vísað frá dómi ex officio. Málskostnaður féll niður, með því að stefndi mætti ekki fyrir dómi ..........2200 00 A, er áfrýjaði fógetaúrskurði til breytinga, tapaði máli með öllu, en málskostnaður féll niður, með því að stefndu mættu ekki fyrir dómi Í kærumáli samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936, er kærendur unnu, féll málskostnaður niður, með því að kærendur kröfðust ekki máls- kostnaðar ...........02000. Í landamerkjamáli, þar sem áfrýjandi krafðist ómerkingar og heimvísunar og fekk kröfu sína tekna til greina, var málskostnaður þó látinn falla niður ...........0..2.2000.0.0.0.. Skuldaskiptamál. Báðir áfrýjuðu til breytinga héraðsdómi, en aðaláfrýjandi vinnur málið að mestu leyti. .........22.0000 00. Stefnandi fyrir hæstarétti, er áfrýjaði til breytinga, vann mál, en málskostnaður þó látinn falla MIÐUr ............ 163, 180, 341, 351, 565, Stefnandi fyrir hæstarétti, er áfrýjaði til breytinga og tapaði, þó ekki látinn greiða málskostnað 326, 425, Aðaláfrýjandi tapaði máli. Hann stefndi þremur aðiljum, en þeir gagnáfrýjuðu allir til stað- festingar að öðru leyti en því, að þeir kröfð- ust málskostnaðar fyrir fógetarétti af aðal- áfrvjanda. Málskostnaður látinn niður falla að öllu öðru en því, að tveir af aðiljum voru dæmdir til að greiða einum gagnáfrýj- anda málskostnað .........2.0000000 000 Áfrýjað til breytinga. Dómur staðfestur að nokkru leyti, en tveimur kröfuliðum vísað frá héraðs- ÁÓMI ......000 000 Gjafsóknarhafi tapar. Málskostnaður látinn falla niður, en málflutningsþóknun talsmanns greidd úr ríkissjóði .............. 180, 219, Í barnsfaðernismáli, er velta skyldi á eiði barns- 113 476 133 50 64 104 144 332 704 LEXKKIH Efnisskrá. móður, skyldi málskostnaður falla niður, ef henni yrði eiðfall, en ella skyldi barns- faðir greiða málskostnað .................. 2. Aðilja, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga og fékk kröfur sínar að öllu eða verulegu leyti teknar til greina, dæmdur málskostnaður 3, 41, 121, 163, 169, 232, 270, 277, 345, 388, 390, 399, 481, 590, 607, 610, 661, 676, 687, 3. Aðili, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröfur hans voru alls ekki eða að litlu leyti teknar til greina, dæmdur til að greiða máls- kostnað 36, 41,83, 121, 144, 149, 173, 228, 264, 361, 471, 590, 651, 692, 700, 715, 735, Aðiljar dæmdir til að greiða málskostnað in soldum „0... 41, 173, 264, 610, Áfrýjandi hafði í héraði í máli til innheimtu víxil- upphæðar gert þá aðalkröfu, að skuldunautur yrði dæmdur til að við lögðum dagsektumn að greiða í virkum enskum pundum, en til vara eftir gengi þeirra á greiðsludagi. Vara- krafan var tekin til greina í héraði. Fyrir hæstarétti voru sömu kröfur gerðar, en aðeins varakrafan var þar tekin til greina. Skuldu- nautur þó dæmdur til að greiða málskostnað Málskostnaður í eiðsmálum .............. 28, 310. Í máli á hendur lögreglustjóra til áritunar á náms- samning var lögreglustjóri dæmdur til þess fyrir hönd ríkissjóðs að greiða áfrýjanda málskostnað .........220000. 0000 Að skuldunautur var dæmdur til að greiða máls- kostnað, var í héraði rökstutt sérstaklega með því, að hann hefði ekki sannað, að hann hefði boðið greiðslu á gjalddaga .............. Sjóveðréttur í skipi einnig dæmdur til tryggingar málskostnaði ............000000 00... 610, Fundið að því, að fógeti hafði ekki lagt úrskurð á kröfu um málskostnað, fram komna fyrir fógetarétti samkvæmt 3. málsgr. 185. gr. laga nr. 85/1936 ......2.0..0000 0 Málskostnaður dæmdur og úrskurðaður fyrir fógetarétti ...........0.0.. 0. 399, 310 1 Et 687 753 > Efnisskrá. LXXKTI Máli áfrýjað til staðfestingar. Áfrýjanda dæmdur málskostnaður með því að stefndi hafði veitt efni til málskots ...........0....... B. Í opinberum málum. 1. Aðili dæmdur sekur. a. Einn aðili sakfeldur og dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar 1, 9, 33, 48, 56, 73, 77, 206, 216, 225, 243, 248, 251, 258, 273, 298, 302, 317, 369, 412, 421, 555, 572, 574, 580, 587, 599, 621, 627, 630, 642, 646, 670, 725, 728, 730, 740, 766, b. Tveir eða fleiri sekir dæmdir og dæmdir in solidum til að greiða sakarkostnað 96, 261, 363, 417, 431, Sakarkostnaði skipt í ákveðnum hlutföllum milli hinna sakfelldu ...........000000000.... Hver greiðir sinn varðhaldskostnað ...... 363, Hver greiðir sínum talsmanni .. 288, 341, 363, z. Aðili sýknaður og sakarkostnaður lagður á ríkis- sjóð 25, 59, 116, 127, 137, 154, 160, 185, 295, 322, 408, 548, 672, 3. Málsmeðferð í héraði og dómur ómerkt. Ríkissjóði gert að greiða sakarkostnað í héraði og áfrýjunarkostnað ........0000...... 338, Ríkissjóði gert að greiða áfrýjunarkostnað sakar- ÍNNAr .......00 000 616, Mannorð. Maður, sem dæmdur hafði verið eftir 8. gr. laga nr. 51/1928, ekki talin fullnægja siðferðisskilyrðum til þess að mega aka bifreið, og því sviptur öku- leyfi æfilangt í sambandi við dóm fyrir áfengis- og bifreiðalagabrot ..............0.000000.... Mat og skoðun. Sbr. líkur, sönnun, vitni. Tveir dómkvaddir menn meta, hvað kosta muni að koma húsi í samningshæft ástand eftir hæsta- réttardómi frá árinu 1936 ............0.00..0... Tveir menn dómkvaddir í rannsókn opinbers máls til þess að rannsaka verðlag á tilteknum vörum 169 ot on cc 288 431 öðöð 694 484 655 273 399 369 LXXKIV Efnisskrá. Úrskurður um það, að löggiltur endurskoðandi skuli rannsaka bækur og hag þrotamanns og staðreyna orsakir verzlunarhalla ...................... Tveir menn dómkvaddir til matsgerðar um skemmdir af músagangi í leiguibúð og til mats um lækkun á leigu af þeim sökum til afnota í einkamáli .. Matsmenn höfðu metið skemmdir á skipi vegna árekstrar. Viðgerðarkostnaður talinn eiga að bætast, þótt hann færi lítið eitt fram úr mats- upphæð ............22000 0. Í máli vegna áfengisbruggunar var sýknað vegna skorts á upplýsingum um áfengismagn vökvans Löggiltur skjalþýðandi þýðir skeyti á erlendu máli Fundið að því, að ekki var leitaðs álits kunnáttu- manna um tiltekið atriði, er máli þótti skipta í opinberu máli .............0..00 000... Lögreglumenn mæla veg, þar er bifreiðarslys hefur orðið, og athuga vettvang að öðru leyti .. 616, Lögreglumenn lýsa hátterni manna á ölstofu og áhrif- um hennar á umhverfi ...............0...... Löggæzlumaður vottar um hæfileika manns til með- ferðar bifreiðar .............0.0000000 000... Álit bifreiðaeftirlitsmanns um fararháttu á tilteknum stað .........20000 00. Álits sérfróðs manns á bifreið og skemmdum á henni 273, Athugun símastarfsmanna vegna spjalla á símastreng Þýðing dulmálsskeyta framkvæmd af mönnum þar til skipuðum .........0.0000.0.00... 137, 322, Forstöðumaður stýrimannaskólans markar stað skips á sjávaruppdrátt ...... 206, 412, 555, 574, 642, Mörkun á legu skips á skipalægi og álit hafnsögu- manns um hæfilega fjarlægð milli skipa þar .. Bókhaldsrannsókn vegna gjaldþrotaskipta o. fl. 369, 580, 599, Rannsókn matvæla ..........0200000 000... 116, Áfengisrannsókn ............000 00 Blóðrannsókn í barnsfaðernismáli ............ 28, Blóðrannsókn til að reyna áfengismagn í blóði Álit sérfræðings um áhrif sjúkdóms á blóð manns Álit lækna um áhrif sykursýki á matarlyst manna .. 160 197 616 621 3ð1 317 676 431 417 694 646 590 630 408 431 379 621 621 431 Efnisskrá. LEKKKV Likskoðun og álit rannsóknarstofu háskólans um nið- urstöðu líkskoðunar .............00.0000.0.... 431 Líkskoðun vegna bifreiðarslyss .................. 616 Læknisskoðun vegna kynferðissjúkdóms .......... 431 Læknisskoðun á telpu, sem talið var, að saurlifsverk hefði verið framið á ..........0.00.0.000...... 9 Geðveikralæknir rannsakar mann til að reyna sak- hæfi og eiðhæfi .............0.0.0..0..0... 9, 310 Læknisálit um kviðslit, hvort til slysa skuli talið, er skylt sé að bæta ..........0.000000 0000 180 Læknisálit um tíðir barnsmóður og hve nær barn gæti hafa verið getið ........................ 379 Læknisálit um meiðsl, bata og örorku 154, 277, 326, 332, 462, 676 Matvælaeftirlit. Maður sýknaður af kæru um það, að hann hefði sett húð af kókói á bollur í stað húðar úr súkkulaði. Með því að þetta kom ekki í bága við hollustu- hætti, skipti ekki máli um næringargildi og var ekki gert til þess að gabba almenning, var talið, að það væri refsilaust eftir lögum nr. 34/1936, er reglugerðarákvæði, er kærði var sak- sóttur eftir, styðjast við ...................... 116 Annar maður sýknaður af kæru fyrir sölu á vöru, er vera skyldi lakari en tilskilið er, með því taka og rannsókn sýnishorna af vörunni var svo á- bótavant, að sönnun væri ekki hægt að byggja á því einu ............0.20 00 403 Meðalganga. A höfðaði mál til greiðslu skuldar og til viðurkenning- ar sjóveðréttar í skipi til tryggingar kröfu sinni. B gekk inn í málið í héraði til þess að mótmæla sjóveðréttarkröfunni, með því að hann átti veð í skipinu, sem hefði orðið að vikja fyrir sjóveð- rétti stefnanda ............0.00.0. 0200. 163 A. stefndi útgerðarmanni til greiðslu kaupkröfu og til viðurkenningar á sjóveðrétti í skipi hans. Stefndi samþykkti hvorttveggja, og var dómur í héraði kveðinn upp samkvæmt því. T, LXXKVI Efnisskrá. sem átti samningsveð í skipinu, er varð að víkja fyrir sjóveðréttinum, er skipið var selt á nauð- ungaruppboði, áfrýjaði sem meðalgöngumaður til þess að fá ákvæði héraðsdóms um sjóveðrétt fellt úr gildi. Báðum aðiljum í héraði stefnt til hæstaréttar ..........000 0. 341, Beykjavíkurkaupstaður áfrýjar sem meðalgöngumað- ur dómi á hendur Vestmannaeyjakaupstað, þar sem hann var skyldaður til að leggja út meðlag með óskilgetnu barni, en meðlagið hefði mátt heimta endurgreitt af Reykjavíkurkaupstað A, sem bæði stóð fyrir veitingum í tilteknu húsnæði og fékk hluta af ágóða af þeim, gengur inn í fógetaréttarmál við hlið gerðarbeiðanda, er krafði sér fengin umráð húsnæðisins .......... A, er hafði í hendi farmskirteini, er hljóðaði á til- tekna vörusendingu, krafði sér afhenta vöruna með beinni fógetagerð. Skipaafgreiðslan neitaði að afhenda vöruna eftir skipun frá sendanda. Hann og þriðji maður, er greitt hafði vöruna og taldi sig raunverulega eiga hana, ganga inn í fógetaréttarmálið ..........2.000. 00... Meðlag. A hafði átt óskilgetið barn með B. Síðar giftist hún C. Það er viðurkennt í málinu, að C er ófær til að framfæra barnið, og var dvalarsveit A dæmd skyld til að leggja út meðlag það með barninu, sem B, er var búsettur annarstaðar, hafði verið úrskurðað að greiða ..........0000000 0... Meinsæri. Maður, sem hafði í opinberu máli borið vitni í ákveðna átt, breytti þeim vitnisburði í gagnstæða átt fyrir dómi síðar og kvaðst þá hafa borið vis- vitandi rangt hið fyrra skiptið til þess að hefna sin á öðrum sökunauta. Dæmdur fyrir rangan framburð fyrir dómi .......0.0.00000. 0... Neyðarréttur. Maður sýknaður af kæru um, að hann hefði ekið yfir lögmælt hraðahámark, með því að hann 749 651 351 744 651 431 Efnisskrá. EXXKVIL var að flytja brunaliðsmenn á vettvang og taldi sig því eiga að hraða ferð eftir föngum ...... Skipi talið ófært að liggja á skipalægi úti á höfn í ofviðri vegna bilunar á akkerisvindu. Þess vegna í sjálfu sér talið réttmætt að leggja því við bryggju, en með því skapaðist skylda til þess að bæta spjöll á bryggjunni af völdum skipsins, eftir því sem verðmæti þess hrökk til ........ Ólögleg meðferð fundins fjár. Sjá fundið fé. Ómerking. Sbr. frávisun, heimvísun. a) Í einkamálum. Dómur í landsmerkjamáli og málsmeðferð eftir til- tekið þinghald ómerkt vegna leiðbeiningaskorts af hálfu héraðsdóms, með því að greinargerð um málsatriði var ekki nægilega glögg ........ Ákvæði sjódóms um sjóveðrétt í skipi ómerkt að öllu eða nokkru ........00000 0000. 341, Ákvæði héraðsdóms um tvo kröfuliði í skaðabóta- máli ómerkt og þeim vísað frá héraðsdómi Fjárnámi, er áfrýjað var með dómi, ómerkt, með því að dómi var svo breytt, að hann gat ekki lengur verið grundvöllur þess ................ b) Í opinberum málum. Ákvæði um skaðabótagreiðslu í héraðsdómi ómerkt og kröfunni vísað frá héraðsdómi vegna upplýs- ingaskorts .......20200000 0. Dómur og málsmeðferð í opinberu máli ómerkt og máli vísað heim vegna vanrækslu á rannsókn Málsmeðferð og dómur ómerkt að nokkru vegna þess að dómarann skorti löggildingu til þess að kveða upp dóm yfir sumum sökunauta, og vegna ólög- legrar málasamsteypu um suma, enda var enn galli á málatilbúnaði, er slíku hefði mátt VAFÐA 2.....0.0.00ss se Málsmeðferð og dómur ómerkt vegna vanrækslu um rannsókn máls ..........00000. 000. Málsmeðferð og dómur ómerkt vegna óglöggrar stefnu ..............0nee 144 481 363 338 EXKKVIII Efnisskrá. Ómöguleiki. Með því að það er ekki á valdi aðilja að afla erlends gjaldeyris til greiðslu skuldar, heldur á valdi gjaldeyrisnefndar og banka, og aðiljum mátti vera þetta kunnugt, er þeir sömdu, þótti skuldu- nautur ekki verða skyldaður til að greiða skuld í virkum erlendum gjaldeyri, heldur aðeins í íslenzkum gjaldeyri eftir gengi hinnar erlendu myntar, er í skuldaskírteini stóð, á greiðsludegi Opinber mál. Sbr. aðiljaskýrsla, ákæruvald, eftir- grennslan brota, frestir, húsleit, málasamsteypa, málflutningur, málshöfðun, málskostnaður, líkur, ómerking, mat og skoðun, sönnun, vitni. Fundið að drætti af hendi dómara eða framkvæmdar- valds á opinberu máli .............. 160, 484, fyrir sjóveðréttinum, er skipið var selt á nauð- Hæstaréttarmálflutnnigsmaður víttur fyrir drátt á opinberu Máli ..........0..00.0. 00. Héraðsdómari víttur fyrir harðyrði í garð sökunauts í varðhaldsúrskurði og fyrir það, að hann hafði ekki veitt ákærða kost á að sjá „ákæruskjal“ eitt, er maður, er fengin var til að grafast fyrir um brot, hafði samið og sent dómaranum ...... Mjög fundið að gerðum héraðsdómara bæði um rannsókn, málshöfðun og málasamsteypu Fundið að því, að blóðrannsókn var ekki þegar gerð á ölvuðum bifreiðarstjóra .................... Fundið að því, að héraðsdómari lét ekki löggiltan endurskoðanda rannsaka bókhald ákærða 295, Fundið að því, að dómari eiðfesti ekki vitni og ein- angraði ekki vitni, sem hafði breytt verulega skýrslu, er það hafði áður gefið, og játað sig hafa skýrt vísvitandi rangt frá fyrra skiptið .. Það er talið aðfinnsluvert, að dómari eiðfesti vitni án samprófunar við kærðu, og að þeir voru ekki kvaddir til að vera við eiðfestingu .......... Að því fundið, að dómari hafði ekki spurt vitni um Það, hvað því og kærða hefði farið á milli .... Fundið að því, að vitni höfðu ekki verið spurð um staðreyndir í sambandi við brot kærða ........ 753 580 412 185 484 769 599 431 Efnisskrá. LEKKKIKX Að því fundið, að ekki var rannsakað, í hvaða skyni vitni hefðu aflað sér vitneskju um áfengissölu kærða ........000000 s.s Héraðsdómari úrskurðaður skyldur til að leita ræki- legri upplýsingar í opinberu máli .... 54, 141, Jafnframt ómerkingu á málsmeðferð og dómi og heimvíisun máls var bent á ýms atriði, er ræki- legar þyrfti að rannsaka, er málið yrði tekið fyrir af nýju í héraði ........2..000000. 0000... Í opinberri rannsókn, er dómari virðist þó ekki hafa gert sér glöggt, að væri þess eðlis, var sá, er raun- verulega var hafður fyrir sök, spurður sem vitni. Þetta óbeinlinis vitt af hæstarétti ...... Orsakasamband. Aðili, sem meiðzt hafði í bifreiðarslysi, fekk mislinga eftir að hann hafði verið á sjúkrahúsi vegna meiðslanna, og komst þvi síðar heim til sín en ella mundi. Í skaðabótamáli vegna bifreiðarslyss- ins gerði aðili kröfu til bóta fyrir þannig lengda dvöl sína utan hemilis, en krafan var ekki tekin til greina, með því að ekki var talið slíkt sam- hengi milli slyssins og mislinganna, að bifreiðar- eiganda væri skylt að greiða kostnað af dvöl vegna þeirra ........002.0 00... Refsingar. Sbr. réttarfarssektir. 1. Almennt um refsingar. Gæzluvarðhald látið koma í stað refsingar .......... Áfengissala vegna atvinnuleysis og fjárhagsvandræða. Þetta ekki tekið til greina um ákvörðun refsingar Í sama máli var A dæmdur í refsivist eftir 213. gr. almennra hegningarlaga og Í sektir fyrir áfengis- og bifreiðalagabrot. Þar á móti var annar ákærði, er brotið hafði almenn hegningarlög og bifreiða- lög, að eins dæmdur til refsivistar ............ Bæði refsivist og sektir dæmdar fyrir ólöglega áfengissölu 1, 33, 48, 216, 225, 243, 248, 258, 725, 740, Slökkviliðsstjóri sýknaður, þótt hann hefði haft ill orð við lögregluþjóna, með því að þeir höfðu 215 655 712 326 431 766 A. Efnisskrá. veitt éfni til aðfinninga af hans hálfu, en hann í afakanlega æstu skapi .................... 2. Einstakar refsitegundir. Sektir dæmdar 1, 33, 48, 56, 77, 206, 216, 225, 243, 248, 258, 261, 273, 317, 369, 4129, 417, 421, 431, 555, 558, 572, 574, 587, 621, 642, 646, 725, 728, 730, 740, 766, Einfalt fangelsi dæmt ........................ Fangelsi við venjulegt fangaviðurværi dæmt 1, 9, 33, 48, 73, 96, 216, 225, 243, 248, 258, 298, 431, 580, 627, 630, 725, 740, Fangelsi við vatn og brauð dæmt í héraði, en breytt í hæstarétti í fangelsi við venjulegt fanga- VÍÐUFVÆFI .............. 0 Betrunarhúsvinna dæmd ............ 251, 302, Upptaka eigna. Afli togara og veiðarfæri gerð upptæk fyrir fiskveiðibrot 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646, Svipting réttinda: Maður sviptur rétti til að reka eða stjórna fyrir- tæki samkvæmt 8. gr. laga nr. 25/1929 .... Hæstaréttarmálflutningsmaður sviptur málflutn- ingsleyfi ............00.0.0 000 Bifreiðarstjóri sviptur ökuleyfi 261, 273, 317, 431, 558, 621, 730, Réttarfar. Sjá aðild, aðiljaskýrsla, áfrýjun, dómar, dómarar, eiður, frávísun, frestir, gagnkröfur, heimvísun, líkur, málasamsteypa, málflutnings- menn, málflutningur, málshöfðun, málskostnað- ur, mat og skoðun, ómerking, opinber mál, rétt- arfarssektir, sáttir, sjódómsmál, skjöl, stefnur, sönnun, útivist aðilja, varnarþing, vitni. Réttarfarssektir. Aðili dæmdur í sekt fyrir ósæmileg ummæli um gagn- aðilja sinn .........0..00.2 0000. 83, Hæstaréttarmálflutningsmaður dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um aðilja .................. 672 769 599 760 630 363 725 630 580 769 113 64 Efnisskrá. Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á opinberu máli .......200000 000. Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á barnsfaðernismáli ........000000 00. Ekki talin ástæða til að sekta málflytjendur eða aðilja fyrir orð, er þeir höfðu haft hverir um aðra .. Ummæli málflytjanda um aðilja dæmd dauð og Ómerk ......2200 0 Béúttarfarssekt í héraði dæmd bæjarsjóði, en í hæsta- rétti er þessu þannig breytt, að hún skuli renna í ríkissjóð ......00.02 00 Sakamál. Sjá opinber mál. Það, að brotamaður var drukkinn, er hann framdi brot, ekki látið skipta máli um refsingu ...... Maður, er sakaður var um lostaverk við telpur, var settur á geðveikrahæli til rannsóknar, en hvorki talinn fáviti né geðveikur ........0.0000..... Saknæmi. Sbr. ásetningur, gáleysi, skaðabætur. Sýknað af kæru um togaranjósnir, með því að skeyti, er sökunautur sendi togara og seymdi fregn um ferð varðskipa, ekki talið sent í því skyni, að það yrði notað til lögbrota, og ekki talið, að kærði hefði haft ástæðu til að ætla, að svo yrði SEPt 2... Samaðild. Sameigendur húss, er gefið höfðu út skuldabréf með veði í húsinu, krefja sér í félagi fengin umráð bréfsins, sem gagnaðili hafði haft í vörzlum sínum og vildi ekki skila .......200000 0002... Samningar. Sjá ábyrgð, afsal, farmsamningar, húsaleiga, kaupsamningar, loforð, ómöguleiki, skuldir, skuldamál, veð, verksamningar, vinnu- samningar. Vinnusamningur talinn þegjandi framlengdur til óákveðins tíma .......000000 0. 36, Kaupstaður, sem endurgreitt hafði % hluta af fata- kaupastyrk, er annar kaupstaðar hafði veitt 417 310 169 XCII Efnisskrá. berklasjúklingi, eigi talinn hafa með þessum hætti bakað sér framfærsluskyldu á sjúklingn- um framar en lög stóðu til ................ Samningssekt. 500 króna „sekt“ lögð við samningsrofum. Skilyrði til heimtu þeirrar sektar eigi talin vera, með því að aðferð aðilja var að nokkru eigi samningsrof, og að nokkru þótti sækjandi hafa fyrirgert rétti sínum til heimtu sektar .................... Samvinnufélög. Útgerðarsamvinnufélag hafði fengið niðurfærslu á skuldum sínum samkvæmt lögum nr. 99/1935. Félagar, sem samkvæmt samþykktum félagsins ábyrgðust skuldir þess in solidum, taldir bera þá ábyrgð áfram samkvæmt 21. gr. téðra laga .. Útgerðarsamvinnufélag talið Þbókhaldsskylt, og for- stjóri þess því dæmdur sekur um óreiðu í bók- haldi samkvæmt 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ...........000000.0. Sáttir. Mál, er sækja mátti sem víxilmál, sótt og varið sem almennt mál að undan genginni sáttatilraun .. Sektir. Sjá refsingar, réttarfarssektir. Siglingar. Sjá farmsamningur, farmskirteini, sjó- dómsmál, sjóveð, skip. Símar. Maður dæmdur í sekt fyrir Það, að hann hafði látið rifa upp götu, þar sem símastrengur var niður grafinn, án þess að gera réttum aðilja við vart. Verkamaður hans dæmdur í sekt fyrir spjöll á símastrengnum, er verk hans var talið hafa Valdið .............00. 0 Sjódómsmál. Mál út af árekstri skipa ...........0......... 232, Mál til bóta fyrir spjöll á bryggju, er skip olli 149 36 173 630 661 590 144 Efnisskrá. KGIN Mál til innheimtu vöruskuldar, er skuldheimtandi taldi tryggða með sjóveðrétti í skipi ........ 163 Mál um ráðningu vélstjóra á skip og bætur fyrir rof á ráðningarsamningi ........0.000 000... 228 Mál til innheimtu kaupkröfu sjómanna .. 341, 610, 749 Sjóveð. Sjóveðréttur viðurkenndur í söluverði skips til trygg- ingar andvirði kola, er keypt voru í Englandi og talið var, að skipstjóri hefði, er skipið var þar í höfn, beðið sækjanda að útvega. Þar á móti var hrundið kröfu um sjóveðrétt til trygg- ingar greiðslu á andvirði annara hluta, er ekki var talið sannað, að stefnandi hefði látið í té að beiðni skipstjóra ........0000000 00... 163 Sjóveðréttur í skipi viðurkenndur til tryggingar greiðslu á skaðabótum vegna árekstrar skipa .. 232 Sjóveðréttur í skipi viðurkenndur til tryggingar kaup- kröfu ........0..00 000 610, 749 Þar sem sjóveðréttur er viðurkenndur með dómi til tryggingar kröfu, er hann og látinn taka til málskostnaðar þess, er þeim er dæmt að greiða, sem viðurkenninguna þolir .... 163, 232, 610, 749 Sjóveðréttur viðurkenndur í 6,4 tonna bát til trygg- ingar kaupkröfu háseta ........2.00000000000.. 610 Viðurkenning stefnds á kröfu og samþykki á því, að henni fylgdi sjóveðréttur, ekki talið nægilegt til dómsviðurkenningar á sjóveði. Auk þess verður að koma fram glögg greinargerð um kröfuna, er sýni, að hún sé ein þeirra krafna, sem tryggð- ar eru að lögum með sjóveði ............ 341, 749 Sjúkrasamlög. Bæjarsjóður sýknaður af kröfu þurfalings um greiðslu á sjúkrasamlagsgjaldi fyrir hann um liðinn tíma, með því að þurfalinginn, enda þótt hann teldist réttur aðili málsins, skipti það ekki lengur máli. Kröfu um viðurkenningu á greiðsluskyldunni eftir höfðun málsins og síðan, meðan aðili væri á sveitarframfæri, vísað frá dómi vegna þess, að hún væri of Óákveðin ........0000000.00. 0... 219 XCIV Efnisskrá. Skaðabætur. a) Vegna vanefnda á samningi eða slíkra sambanda Samningssekt var ákveðin í vinnusamningi í bóta- stað. Kröfu um greiðslu hennar var hrundið, með því að önnur ástæðan fyrir greiðsluskyldu þótti vera röng, en hin, um vanefndir á kaupgreiðsl- um, þótti ekki geta komið til greina, af því að stefnandi hafði tekið fyrirvaralaust við eftir- stöðvum kaupsins eftir að hann var farinn úr VINNUNNI .........20202 36 Kröfu aðilja um bætur fyrir það, að honum hefði verið sagt upp fjórum mánuðum fyrr en lög- legt hefði verið samkvæmt samningi aðilja, hrundið, með því að eldri samningur hefði verið endurnýjaður til óákveðins tíma og almenna uppsagnarákvæðið í honum um þriggja mánaða fyrirvara ætti hér við, en þann fyrirvara hafði aðili fengið .............0..000. 0 36 Aðilja dæmdar bætur fyrir uppsögn vinnu með of skömmum fyrirvara .........0.0.00. 0. 168 b) Skaðabætur utan samninga. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs sýknaður í héraði af kröfu um bætur fyrir það tjón, en synjun gjald- eyris- og innflutningsnefndar á innflutningsleyfi aðilja til handa hefði bakað honum, með því að nefndin hefði í skiptum sínum við aðilja haldið sig algerlega innan verkahrings síns. Fyrir hæsta- rétti var ekki lagður dómur á málið að efni til, með því að því var þar vísað frá dómi ........ 113 Skaða, er skip olli á bryggju, skipt milli skipseiganda og eiganda bryggju vegna þess að fyrirsvars- mönnum beggja mátti að nokkru um skaðann kenna 2... 144 Skaða af árekstri skipa skipt milli eigenda skipanna, með því að stjórnarmenn á báðum voru taldir eiga sök á árekstrinum ................ 232, 590 Figanda bifreiðar dæmt að greiða farþegum vegna bifreiðarslyss bætur fyrir læknishjálp, þjáning- Efnisskrá. ar, fataspjöll, lýti, örorku, spítalavist og dvöl utan heimilis eftir hana og atvinnutjón .......... Eigandi bifreiðar dæmdur til að greiða farþega vegna bifreiðaslyss bætur fyrir læknishjálp og fata- spjöll. Vegna skorts á upplýsingum um aðra kröfuliði var þeim vísað frá héraðsdómi Eiganda bifreiðar dæmt að greiða farþega vegna bif- reiðarslyss bætur fyrir sjúkrahússvist, læknis- hjálp, fataspjöll, þjáningar og lýti. Kröfu um vinnutapsbætur og bætur fyrir lengda dvöl frá heimili vegna mislinga ekki talið unnt að taka til greina .......2000000 0. Eiganda bifreiðar dæmt að greiða bætur fyrir það, að bifreið hans var ekið á mann. Bæta skyldi sjúkra- kostnað á spítala og á heimili aðilja, læknis- hjálp, fataspjöll, spjöll á reiðhjóli, þjáningar og atvinnutjón, en skaðanum var skipt vegna nokk- urs varkárniskorts af hálfu bótakrefjanda ...... Bfreiðareiganda dæmt að greiða skaða, er vegfarandi á götu hlaut af því, að bifreið hans var ekið á hann. En með því að slysið mátti kenna óvar- kárni beggja, var skaðanum skipt ............ A ók á B að nóttu til. Í opinberu máli var A sýknað- ur af refsikröfu, með því að þar var ekki sönnuð sök á hann. Í skaðabótamáli á hendur eiganda bifreiðarinnar var hins vegar ekki sannað, að slysið hefði hlotið að vilja til þrátt fyrir alls kostar varkárni ökumanns, og ekki heldur neitt um það sannað, að B hefði átt sök á slysinu. Þess vegna talið, að honum bæri vegna þess fullar bætur fyrir atvinnutjón, missi líkamskrafta og andlegrar heilbrigði, auk lækningakostnaðar, en með því að hann var talinn hafa hegðað sér óhæfilega eftir að hann var kominn á fætur og þar með seinkað bata sínum, þá var Þbóta- hæðin ákveðin með hliðsjón þar af .......... Tveir menn dæmdir in solidum til að greiða bætur fyrir spjöll á símastreng, bæði sá, er lét fram- kvæma verk það, er olli spjöllunum, og hinn, er verkið sjálft vann ........20000 00... 326 676 253 462 KCVI Efnisskrá. Þrir menn, er keypt höfðu þjófstolna muni af ung- lingi, dæmdir hver um sig til að greiða andvirði þess, er þeir höfðu keypt og ekki var komið til skila ...............002 0000 Skaðabótakröfu vegna húsbrennu vísað frá héraðs- dómi, með því að talsmaður eins hins ákærða mótmælti henni og eigi var gerð nægilega skýr grein fyrir henni ...................0.0.... Skattar. Sjá útsvör. Skilyrði. Aðili, er kvað ráðningu vélstjóra á skip hafa verið með ákveðnu skilyrði, eigi talinn hafa sannað, að skilyrðið hefði verið sett .................... Skip. Sbr. mat og skoðun, sjóveð. Skipstjóri, er stjórnaði bát annars manns, sýknaður af kröfu um greiðslu kostnaðar af viðgerð hans, með því að ekkert benti til þess, að hann hefði tekið á sig ábyrgð á þeirri greiðslu .......... Sjóveð eigi talið bundið við skip, er lögskrá skuli skipverja á, og sjóveð því viðurkennt í 6,4 tonna báti til tryggingar kaupi háseta .............. Sjóveðréttur viðurkenndur í skipi .. 163, 232, 610, Skaða af árekstri skipa skipt vegna sakar hjá stjórn- endum beggja ...........00.0000 000. 232, Aflatjón, sem áætlað var af árekstri skips á annað, hér við land, bætt, en ekki það aflatjón, er áætl- að var, að skipsútgerðarmaður biði af þvi, að skipið gat ekki þegar farið á veiðar við Noreg, með því að upplýsingar vantaði um arðvænleika Þeirra fiskveiða, er þar skyldu stundaðar .... Viðgerð á skemmdum, er skip hlaut af árekstri, fór lítið eitt fram úr áætlun. Sá mismunur bættur, með því að hann nam ekki miklu, borið saman við heildarupphæð matsins .................. Skipstjóri talinn hafa sýnt af sér vanrækslu með því að leita ekki fyrirmæla hafnarvarðar um lagn- ingu skips við bryggju og með því að hverfa frá skipi sínu í ofviðri, er því hafði verði lagt við þá bryggju .............00. 0000 288 363 228 481 610 749 590 232 Efnisskrá. XCVIL Skipti. Sbr. gjaldþrotaskipti. Innheimtumaður útistandandi skulda bús, er inn- heimtan var falin samkvæmt 30. gr. skiptalag- anna, talinn opinber trúnaðarmaður. Hæstarétt- armálflutningsmaður, er heimildarlaust hafði eytt slíku innheimtufé, talinn sekur við 136. sbr. 145. gr. almennra hegningarlaga .............. Skírlífisbrot. Maður dæmdur sekur um lostaverk við telpur 8, 12 og 13 ára gamlar ........2..000000 00... 0... Skjalþýðendur. Sjá mat og skoðun. Skjöl. Sbr. mat og skoðun, sönnun. Skýrsla yfirmanna varðbáts um togaratöku talin opinber skýrsla og hafa sönnunargildi sem slik- ar skýrslur ........020002002 00. nn nn Löggæzlumaður bifreiða á vegum úti gefur vottorð um hæfileika og framkomu bifreiðarstjóra fyrr og síðar, er kærður var fyrir áfengis. og bif- reiðalagabrot ..........00000 000... Vottorð veðurstofu ...........0000.00. 0... Leiðarbók skips .........0.200.0 000... 144, Skólanefnd. Skólanefnd Reykjavikur talið óheimilt að ráða svo- nefndan „yfirkennara“ við barnaskóla í Reykja- vík, og bæjarsjóður var þvi sýknaður af kaup- kröfu þess, er þannig var ráðinn til þessa starfa Slysatrygging. Slysatrygging ríkisins talið óskylt að greiða bætur vegna kviðslits, með því að það var ekki að áliti tveggja sérfróðra lækna talið til þesskonar slysa, er bæta skyldi .........0..00000 0000... Skuldabréf. Talið heimilt að afhenda útgefanda veðskuldabréfs, er gefið hafði verið út öðrum manni til ráðstöf- unar, bréfið með beinni fógetagerð .......... 580 206 317 590 590 704 180 KCVIII Efnisskrá. Skuldajöfnuður. A skyldi fá afsal að fasteign gegn meðal annars út- gáfu veðskuldabréfs með tiltekinni upphæð, en til frádráttar henni var honum heimilað að nota ýmsar kröfur, er ákveðnar voru með mati eða tilteknar af hæstarétti eða fógeta .... 399 sbr. Í skuldamáli út af félagsútgerð fram færðar ýmsar kröfur til skuldajafnaðar .................... Skuldir, skuldamál. Sbr. gjalddagi, greiðsla, lof- orð, skuldajöfnuður. Skuld talin fallin í gjalddaga vegna vanskila .... 3, Mál út af félagsútgerð ..................00. 00... Félag sýknað af kröfu um greiðslu á beituúttekt til báta þriðja manns, er einn félagsmanna hafði haft umsjón með, með þvi að ekki var sannað, að félagið hefði nokkurn tíma orðið ábyrgt á þeirri skuld ................0002 0000... Kaupstaður sýknaður af kröfu um greiðslu útfarar- kostnaðar berklasjúklings, er andaðist á berkla- hæli, með því að annar kaupstaður var talinn hafa orðið framfærslusveit sjúklingsins, er hin nýju framfærslulög komu til framkvæmda .... Þrír aðiljar dæmdir til að greiða in solidum ýmsan viðgerðarkostnað á rafmagnsstöð til þess, er upp- haflega hafði gert stöðina og látið efni í té, með því að viðgerðirnar voru ekki taldar hníga undir ábyrgð þá, er hann hafði tekið á stöðinni .... Aðili, sem ekki hafði mætt í héraði og verið sýknað- ur þar vegna þess, að stefnandi var ekki talinn hafa fært sönnur á skuldakröfu sína, dæmdur til að greiða skuldina samkvæmt kröfu stefnanda, með því að ekkert kom fram í málinu, er ekki mætti samrímast henni ............00000.... Stefndur í héraði dæmdur til greiðslu innieignar, er H krafði hann um, með því að stefndur, sem tjáði sig hafa greitt til þriðja manns, fekk ekki sannað, að sá maður hefði haft heimild til þess að taka við greiðslunni ...................... Farmsendandi dæmdur til að greiða farmflytjanda 712 64 83 264 388 Efnisskrá. XCIX hluta af farmgjaldi, sem hann taldi sig hafa haft rétt til að halda eftir vegna vanefnda á farm- SAMNINGNUM .......2...000 0. 471 Skipstjóri sýknaður af kröfu um viðgerðarkostnað á bát annars manns, með því að ekkert benti til, að hann hefði gerzt ábyrgur um greiðslu á þeim kostnaði ............00.0000 0. 481 Sýslunefnd sýknuð af greiðslu kröfu bæjarstjórnar um tillag til spítala, með því að forsendur þær, er tillagið var veitt á, voru brostnar ........ öo65 Háseta og skipstjóra á bát dæmt kaup með sjóveðrétti í bátnum .........2.00000. 610, 749 Sýslunefnd dæmd samkvæmt ábyrgðarskuldbindingu sinni f. h. sýslunnar til þess að greiða skuld, er undir ábyrgðina hneig ............00000.0..... 661 "Tveir verksalar dæmdir til að greiða manni, er tók að sér hluta af verki því, er þeir höfðu skuld- bundið sig til að vinna, yms verk, með því að sú varnarástæða þeirra, að þau væru þeim óvið- komandi, var ekki talin á rökum byggð .... 687 Aðili sýknaður af kröfu um að greiða skuld í virkri erlendri mynt, með því að báðum aðiljum hlaut að vera það ljóst, er skuldbindingin varð til, að skuldunautur hafði það ekki á valdi sínu vegna réttarákvæða þeirra, er í gildi voru um gjald- eYriSMÁL ..........020 0. 753 Eiganda bifreiðar, er komið hafði verið til viðgerðar eftir slvs af vátryggjanda hjá A, talinn hafa með framkomu sinni gagnvart A tekizt á hendur persónulega ábyrgð á greiðslu viðgerðarkostnað- BPÍÐS 20.02.0000... 759 Skuldskeyting. Ákvæði í kaupsamningi um það, að kaupandi skyldi til þess að fá afsal að eign taka að sér tilteknar veðskuldir á eigninni, talið fullnægt með yfirlýs- ingu kaupanda þar um í afsali eða í bókun fyrir fógetarétti, en að yfirlýsingar veðhafa um sam- Þykki þeirra á skuldskeytingunni þyrfti ekki. Þetta talið venju samkvæmt og eðli málsins, eins Og Á StÓð .....00..0..0 0 399 Cc Efnisskrá. Stefna. Í héraðsstefnu í opinberu máli var öllum hinum stefndu stefnt til refsingar eftir sömu réttar- ákvæðum, enda þótt sýnt væri, að einungis nokk- ur þeirra ætti við suma og öll þeirra við engan hinna stefndu. Þetta talið mjög aðfinnsluvert .. Sveitarstjórn. Sjá fátækraframfærsla. Svik. Sjá fjársvik. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. líkur, mat og skoð- un, vitni. a) Einkamál. Lánardrottinn, er tók við afborgun upp í skuld sína, eigi talinn hafa sannað, að hann hefði slegið nokkurn varnagla um það, að vanskil skuldu- naufs mundu allt að einu verða talinn honum til Óhags .......200000 000 Staðhæfing um það, að kaup á hlutabréfi hefði verið byggt á ákveðinni forsendu, eigi tekin til greina, með því að staðhæfingin var ósamrímanleg stofn- samningi félagsins ...........22.0000 000... Staðhæfingar aðilja um notkun salts til verkunar. síldar og um rýrnun hennar, svo og um ýmsa aðra liði, ekki talið hnekkt af gagnaðilja, og voru kröfur hans teknar að því leyti til greina, með því að staðhæfingarnar þóttu sennilegar Sá aðili, er byggði rétt á samningsrofum, fékk ekki sannað þau, og krafa hans var því ekki tekin til greina að því leyti ...........0.000.0..... Aðili, er taldi sig hafa greitt ákveðnar upphæðir í útflutningsgjöld af vöru, ekki talinn hafa sann- að það, nema að nokkru leyti ................ Aðili, er taldi sig hafa unnið verk í þarfir útgerðar, er hann rak í félagi við B, ekki talinn hafa sannað, að hann ætti endurgjald fyrir það eftir félagssamningi aðilja ...........0.000. 0... Ekki talið sannað, að B hefði með athöfnum sinum eða aðgerðaleysi bakað sér ábyrgð á skuld GC ViIÐD .......0..000 0. 484. 3 36. 64 64 64 64 83 Efnisskrá. Aðili ekki talinn hafa sannað, að nokkur hluti af vörum, er hann lét útgerðarmanni í té, hefði ver- ið af höndum inntur eftir ráðstöfun skipstjóra, og var sjóveðréttur í skipi að því leyti ekki við- urkenndur ..................0 00. Umsögn verzlunarráðs og verzlunarmannafélags um uppsagnarfrest verzlunarmanna lögð til grund- vallar um venju í þeim efnum .............. Forstjóri útgerðarfyrirtækis kvað A hafa verið ráð- inn með sérstökum skilyrðum og að venju sam- kvæmt hefði hann orðið að sætta sig við tiltekna breytingu á vinnusambandi þeirra. Þetta var hvorugt sannað gegn neitun Á, og var því krafa hans tekin til greina .............0.00..00.0.00.. Áætlun um aflatjón skips vegna viðgerðar á skemmd- um af árekstri tekin til greina að því leyti sem hún varðaði veiði hér við land, en ekki að því leyti sem hún snerti veiði við Noreg, með því að greinargerð vantaði um arðvænleika veiða Þar 2..........020 0 Í skaðabótamáli vegna bifreiðarslyss voru bætur dæmdar, með því að ósannað var, að slys hefði hlotið að vilja til, þótt allrar varúðar hefði verið Sætt ............. 277, 326, 332, Bætur dæmdar vegna bifreiðarslyss, með því að ekki var sannað, að slys hefði hlotið að vilja til, þótt bifreið hefði verið fyrr stöðvuð, og ekki sannað, að ómögulegt hefði verið að gera það ........ Krafa um bætur fyrir fataspjöll vegna bifreiðarslyss tekin til greina sakir þess, að vafalaust mátti telja, að slík spjöll hefðu orðið 277, 326, 332, Krafa um bætur til handa hjónum einnig fyrir tap vegna fjarvistar frá heimili sínu sakir bifreiðar- slyss tekin til greina, með því að gera þótti mega ráð fyrir því, að slík fjarvist hefði bakað þeim ÍAÐ 00.00.0000 Aðiljar deildu um ábyrgð verksala á vél o. fl. Verk- taka, er sannur þótti vera um vanhirðu á vél o. fl., talinn eiga sem vörzlumaður vélar að sanna, að bilanir á henni stöfuðu af atvikum, sem verk- sali bæri ábyrgð á ..........00..0 00 cl 163 169 228 232 462 277 cl Efnisskrá. Ekki talið sannað, að banki hefði tekið við bréfi fyrr en viðtökustimpill hans á því sýndi, þrátt fyrir gagnstæða skýrslu bréfberans. Skýrsla aðilja um andvirði fisks, er bankinn seldi, en aðili hafði rétt yfir samkvæmt farmskrá, lögð til grundvall- ar, með því að henni var ekki hnekkt ........ K, sem greiddi innieign B til C í þeirri trú, að C hefði heimild til að taka við greiðslunni, fékk ekki sannað þetta, og var því dæmdur til að greiða ÍNNÍGÍÐNINA ........0020 00 Með því að skýrslur bifreiðarstjóra í opinberu refsi- máli gegn honum um atvik að bifreiðarslysi þóttu ekki verða lagðar til grundvallar í skaðabótamáli, er sá höfðaði, sem fyrir slysi varð, var eigandi bifreiðar dæmdur til greiðslu skaðabóta ...... Það talið sannað, að veðskuldabréf, sem A og B höfðu gefið út og C hafði tekið við, hefði verið gefið út honum til ráðstöfunar til að afla fjár til hús- byggingar, er hann hafði á hendur tekizt fyrir Þá, og þegar fyrir það var girt, að sú ráðstöfun yrði gerð, þá var C talið skylt að skila þeim bréfinu „......... 0 Talið sannað, að stjórnarmenn tveggja skipa, er rák- ust á, ættu báðir sök á árekstri ............ Maður, sem heimilisfastur var erlendis, en átti hér húseign, sem hann skyldi svara útsvari af, tal- inn hafa sannað með rekstrarreikningum hús- eignarinnar, að hún hefði engan hreinarð gefið honum það ár, er máli skipti .............. Skýrsla eins vitnis um atvik, ásamt líkum um það, að því væri svo farið sem vitni og aðili sagði, talin næg sönnun ......0.0000 00... Stefnandi, sem krafði þann, er standa átti skil á lánuðum peningaskáp, andvirðis hlutarins, með því að nú væri hann orðinn ónothæfur, ekki tal- inn hafa leitt sönnur að þeirri staðhæfingu, og sagnaðili hans var því sýkn dæmdur að svo stöddu af kröfu hans ......00000 000... Skýrslu bifreiðarviðgerðarmanns um geymsluhátt bifreiðar, sem ekki var leyst út á réttum tima, ekki talið hnekkt af stefnda í héraði ........ 390 462 476 590 607 687 Efnisskrá. b) Opinber mál. Vitnisburður tveggja telpna, sem sögðust samtímis og að hvorri annari ásjáandi hafa orðið fyrir losta- verkum manns, talin næg sönnun um athæfi hans Vitnisburðir annara telpna, ásamt skýrslum vitna, er ekki báru beint um þau atvik, er sanna átti, taldir næg sönnun um misbrúkun sökunauts á telpunum ........0000000 000. Skýrslur þriggja annara telpna um misbrúkun söku- nauts á þeim eigi taldar sanna nægilega sekt sökunauts að því leyti .....0000.00 0000... Með því að virðing hafði ekki farið fram á stolnu reiðhjóli, þótti ekki sannað, að það hefði verið 30 króna virði, og sökunautur var því sýknaður, með því að sá, er stolið hafði verið frá, hafði ekki krafizt málshöfðunar ............00.... A sýknaður af kæru um hlutdeild í netjatöku, með því að sannað var, að hann hefði ekki verið með í þeim róðri, er sonur hans tók netin, og af kæru um það, að hann hefði slegið eign sinni á segl, með því að ekki var talið útilokað, að hann hefði mátt telja sig hafa fengið seglið með skipi, er hann keypti á uppboði ......0000000 00... Skipstjóri og loftskeytamaður á togara kváðust hafa fengið skeyti frá togara, er kærði hafði umsýslu með, en með því að vitnisburðirnir voru óná- kvæmir um efni skeytanna og um það, hve nær þau voru send, þótti ekki fram komin nægileg sönnun fyrir sekt kærða .......0000000. 00... Sýknað af kæru um togaranjósnir, með því að skýrslu sökunauts um það, að upplýsingar hans til er- lends skipstjóra um ferð varðskipa hefði ekki verið gefin í ólöglegum tilgangi, þótti ekki ó- sennileg ........2000200 00 Skyrsla loftskeytamanns á togara um skeytasend- ingar sökunauts til togarans eigi talin sanna sekt sökunauts gegn neitun hans og skipstjóra Í refsimáli út af bifreiðarslysi var bifreiðarstjóri einn til frásagnar um atvik, svo að leggja varð skýrslu hans til grundvallar um atvik af því, og leiddi hún til sýknu hans .....2.0000000 0000... Cl 9 96 137 322 694 CIV Efnisskrá. Skrifstofustjóri í banka sýkn dæmdur af ákæru um bjófnað eða sviksamlegt athæfi, með því að eng- ar sannanir fengust um sekt hans ............ Í máli til refsingar fyrir ólöglega áfengissölu þóttu áfengiskaup kærða, skýrslur einstakra vitna um áfengiskaup hjá honum og fyrri refsidómar á hendur honum o. fl. nægileg sönnun um sekt hans B dæmdur sekur um þjófshilmingu, með því að hann hafði um tíma keypt vörur af pilti, er hann vissi, að var sendisveinn, undir búðarverði og kvað sig hafa grunað, að vörurnar væru ekki vel fengnar Í máli til refsingar fyrir brot á fyrirmælum um mat- væli þótti sýnishornatöku og rannsókn svo á- bótavant, að ekki þótti byggjandi refsidómur þar á ............. A. talinn hafa með uppgreftri götu valdið spjöllum á niðurgröfnum símastreng, með því að útilokað Þótti, að spjöllin gætu stafað af öðrum orsökum Með framburði vitna, er þó ekki vitnuðu um samtímis athuguð atvik, líkskoðun og að nokkru játning- um sökunauta þótti sannað, að þeir hefðu með aðbúð og atlæti við vinnustúlku sína gerzt sek um brot, er varðaði við 213. gr. almennra hegn- ingarlaga .............2..0..0 nn Vitni bera um látæði og útlit manns. Hann talinn ölv- aður samkvæmt því, þrátt fyrir neitun sína .... Skýrsla lögreglumanna, er tóku bifreiðarstjóra, er ekið hafði á annan bil, um útlit hans og hátterni, blóðrannsókn, akstur hans og játning hans um áfengisneyzlu, þótti nægileg sönnun um ölvun hans ........2%0.2220 Einn lögregluþjónn hermdi, hvaða orð A hefði við hann haft, en tveir lögregluþjónar, er við voru staddir, gátu ekki borið um það ákveðið. Ekki talið sannað, að A hefði viðhaft nákvæmlega þau OP 2......0200020 0 Ölvaður bifreiðarstjóri talinn hafa ekið bifreið áleiðis frá Baldurhaga til Reykjavíkur, með því að öðr- um var ekki til að dreifa, eftir því sem fram var komið ...........00.000 00 Staðarákvörðun varðskipsforingja og tveggja styri- 185 243 288 408 417 431 öð8 621 672 730 Efnisskrá. manna talin næg sönnun um landhelgibrot, enda þótt togaraskipstjóri samþykkti hana ekki ...... Staðarákvarðanir varðskipsmanna lagðar til grund- vallar gegn staðarákvörðunum togaraskipstjóra, er ekki fengu staðizt .......0.000000000.. öðð, Mælingum varðskips og togaraskipstjóra bar ekki saman, en hvorugur vefengdi annars mælingar. Varðskipsforingi taldi ósamræmið stafa af mis- mun á sjókortum, en skýrslur hans „voru lagðar til grundvallar ........0..20000 0000. Tékkar. Maður dæmdur til refsingar eftir 259. gr. almennra hegningarlaga fyrir útgáfu tékka, án þess að inn- stæða væri fyrir til innlausnar þeim .......... Togaranjósnir. Sýknun af kæru um togaranjósnir vegna sannana- skorts ........2202. nn 137, Maður sýknaður af kæru um togaranjósnir, enda þótt hann hefði sent togara skeyti, er geymdi upp- lýsingar um varðskip, með þvi að skeytið taldist ekki hafa verið sent í ólöglegum tilgangi, og aðili ekki talinn hafa þurft að gera ráð fyrir því, að það yrði notað ólöglega ........0.00.0000.0... Tolllagabrot. Maður dæmdur sekur um afhendingu á framleiðslu- vörum sínum eða þess fyrirtækis, er hann stjórn- aði, til sölu, án þess að tollur væri af þeim greiddur, svo og fyrir brot á reglum um bókhald varðandi framleiðsluna ................0.. Maður dæmdur í sekt fyrir innflutning vöru án þess að hann ætlaði sér að greiða af henni toll, en þrefaldan toll af vörunni þótti honum ekki verða dæmt að greiða, með því að ekki var vitað, hvort vörurnar yrðu afhentar kærða .............. Umboð. Það af vöruúttekt til togara í Englandi, er telja mátti, að skipstjóri hefði beðið um handa skipi sínu, talið tryggt með sjóveðrétti í skipinu, en það, 412 421 630 694 332 369 CVI Efnisskrá. sem talið var í té látið að ráðstöfun skipseig- anda, ekki talið þannig tryggt .............. Á greiddi innieign B hjá sér til C í þeirri trú, að C hefði heimild til að taka við greiðslunni. Þetta gat ÁA ekki sannað, og var því dæmdur til að greiða B ...........0000.. Framkvæmdarstjórum Útvegsbankans talið heimilt að framselja eignarrétt að peningaskáp, er fyrrver- andi framkvæmdarstjóri Íslandsbanka hafði lán- að, en ekki bótakröfu, byggða á því, að banka- stjórinn hefði brotið í starfi sínu með Þessari ráðstöfun ........... 00 Uppboð. Þriðji, fjórði og fimmti veðréttur voru að undan- gengnu nauðungaruppboði á fasteign afmáðir úr veðmálabókum, og síðan seldi uppboðskaup- andi Á eignina. Þar eftir vor uppboði áfrýjað og það, ásamt uppboðsafsali, ómerkt með dómi hæstaréttar. Eigendur áðurnefndra veðrétta kröfðust viðurkenningardóms um veðréttina þrjá á hendur A, og var sú krafa tekin til greina, enda bótt A teldi sig hafa keypt eignina samkvæmt því, sem á undan var farið, með því að hann vissi, að uppboði og afsalsútgáfu mátti þá áfrýja, er kaup hans gerðust „..................... Sjóveðréttur dæmdur í uppboðsandvirði skips 163, Úrskurðir. Úrskurður um frest í einkamáli .................. Úrskurður um rækilegri rannsókn í barnsfaðernis- MÁ... Úrskurður um rækilegri rannsókn í opinberu máli 54, 141, Í ómerkingardómi í opinberu máli var jafnframt ákveðið, hvað rannsaka skyldi rækilegar, þegar málið yrði tekið upp að nýju ................ Útflutningsbann. Ákvæði laga um útflutningsbann á gulli aðeins talið taka til myntaðs gulls og annars gulls, sem lög- 425 700: 135 149 416 152 655 Efnisskrá. um samkvæmt var hæft til málmforðatrygging- ar seðla Íslandsbanka ...........0000 0000... Útivist aðilja. Áfrýjandi mætti ekki, og mál féll því niður, en 50 króna aukagjald dæmt sem skilyrði fyrir þing- festingu máls af nýju 206, 243, 359, 360, 481, 547, 641, 723—-724, Stefndi mætti ekki, og mál því skriflega flutt 113 270, 310, 388, 476, 481, A krafði B í héraði greiðslu á peningum, sem hann hafði lánað B, en þó ekki tekið skuldarviður- kenningu af B. B mætti ekki og var sýknaður, með því að A hefði ekki sannað kröfu sína. Hæstiréttur dæmdi B til að borga, með því að ekkert það væri fram komið í málinu, er ekki mætti samrímast kröfu A ....0.0..000000... Skipstjóri, er stjórnaði báti annars manns, dæmdur í héraði, þar sem hann kom ekki fyrir dóm, til greiðslu viðgerðarkostnaðar á bátnum. Í hæsta- rétti var skipstjórinn sýknaður, með því að ekk- ert benti til þess, að hann ætti að bera ábyrgð á greiðslunni .........0.000 00... Útsvör. Iðnsveinn dæmdur útsvarsskyldur, þar sem hann hafði lengi samfleytt dvalizt og unnið, þótt hann léti skrifa sig heimilisfastan annarstaðar G-hreppi talið óheimilt að leggja útsvar á A-kaupstað vegna rafmagnsstöðvar, sem kaupstaðurinn átti og rak í landareign hreppsins, með því að stöðin mátti ekki teljast atvinnufyrirtæki ............ Maður, heimilisfastur erlendis, var ekki talinn skyld- ur til að greiða útsvar af húseign, sem hann átti i Reykjavík, með því að hann sannaði með rekstrarreikningi hússins það ár, sem máli skipti, að það hefði engan hreinarð gefið honum .... Valdstjórn og allsherjarregla. Slökkviliðsstjóri sýknaður af refsikröfu fyrir harð- yrði við lögregluþjóna. Hvorirtveggja voru að CV 71 1 1 ot 1 1 io 388 481 692 607 CVII Efnisskrá. segna starfa sínum, og þóttu lögreglumenn hafa veitt efni til aðfinninga af hálfu slökkviliðs- stjórans, en að því leyti sem hann hafði orðið offari í orðum við þá, var það talið afsakanlegt, eftir þvi sem á stóð fyrir honum ............ Vanræksla. Maður sektaður vegna þess, að hann hafði vanrækt að láta rétta aðilja vita um fyrirhugaðan gröft á götu, þar sem símastrengur var niður grafinn Varnarþing. a) Einkamál. Mál höfðað eftir 84. gr. laga nr. 85/1936 .......... Mál höfðað eftir 83. gr. laga nr. 85/1936 .......... Samið um varnarþing fyrir aukarétti .............. Samið um varnarþing ............ 144, 149, 676, Mál til greiðslu skuldar vegna viðgerðar á rafmagns- stöð höfðað af rafvirkja með starfsstöð í Reykja- vík eftir lögum nr. 59/1905 ................ Mál höfðað á Siglufirði til greiðslu á viðgerð á skipi er þar fór fram, en stefndi búsettur í Reykja- Vik 0... b) Opinber mál. Mál höfðað í Reykjavík samkvæmt konunglegri um- boðsskrá gegn manni búsettum í Hafnarfirði 322, Brot framið við Hvalfjörð. Rannsókn og málsmeðferð í Reykjavík ............. Þr Mál gegn lyfsölum landsins, nokkrum lyfjasveinum og einum umboðssala höfðað í einu lagi og á varnarþingi í Reykjavík. Ómerkt í hæstarétti Brot framið á Eskifirði, en sökunautar fluttir til Reykjavíkur, mál rannsakað þar og dæmt vegna betri aðstæðna ..............000 0000. Landhelgibrot framin fyrir Þingeyjarsýslum. Mál rekið á Akureyri .............. 56, 206, 412, Landhelgibrot framið við Garðsskaga og Snæfells- nes. Mál rekið í Reykjavík .......... 555, 574, Landhelgibrot framið við Gerpi. Mál rekið í Nes- kaupstað .........00..00 0. Landhelgibrot framið við Horn. Mál rekið á Ísafirði 672 590 173 661 715 204 481 694 627 484 646 Efnisskrá. Vátryggingarsvik. Þrír sökunautar dæmdir sekir um húsbrennu og hlutdeild þar í eftir 283. gr. almennra hegning- arlaga ........02.0.2000 00 Maður dæmdur fyrir íkveikju í bifreið í því skyni að fá brunatryggingarfé hennar greitt ........ Veð. Sbr. sjóveð. Þriðji veðréttur, sem stofnaður var í bága við þing- lýstan kaupsamning, talin verða að víkja fyrir rétti kaupanda ........002.000 0000. Veðskuld talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila samkvæmt ákvæðum veðskuldabréfs .......... A hafði veðsett banka óveiddan fisk af tilteknum bátum. Sjómenn voru ráðnir upp á hlut. Bankinn fekk ekki andvirði alls þess fisks, sem veiddist, en þó meira en sem svaraði andvirði þess fisks, er kom í hlut bátanna. Ekki talið sannað, að A hefði veðsett aflahlut sjómannanna .......... Eftir nauðungaruppboð á fasteign voru 3., 4. og 5. veðréttir afmáðir úr veðmálabókum og upp- boðsafsal gefið út. Síðan seldi uppboðskaupandi A eignina með 1. og 2. veðrétti. Þar eftir áfrýjuðu eigendur 3., 4. og 5. veðréttar uppboði og afsals- útgáfu, og var hvorttveggja ómerkt með hæsta- réttardómi. A var dæmdur til að þola hina af- máðu veðrétti á eigninni, enda þótt hann teldi sig hafa keypt hana í trausti þess, að aðeins 1. og 2. veðréttur hvíldi á henni, með því að hann vissi, að uppboð og afsalsútsáfa voru á- frýjanleg .......0...00.2 00. Útgefandi skilyrts veðskuldabréfs dæmdur skyld- ur að greiða það, þótt vafasamt kynni að vera um fullnægingu skilyrðanna, með því að hann var talinn hafa gefið bindandi loforð um það .. Veitingasala. Sjá atvinnuréttindi. Veitingaleyfi dæmt af manni, er ekkert veitinga- leyfi hafði haft. Dómur ómerktur í hæstarétti CIK 363 630 135 115 338 CX Efnisskrá. Venjur. Talið .aldagamalt ástand, að heimilisiðnaður í sölu- skyni væri alveg frjáls. Löggjöf um iðnað ekki talin fela í sér röskun á því ástandi .......... Talið samkvæmt venju, að fastir starfsmenn verzl- ana í Reykjavik fái þriggja mánaða uppsagnar- frest .........20.0220 0 Aðili, sem skírskotaði sér til varnar til venju, er myndazt hefði um ákveðið atriði, gat ekki sann- að, að sú venja væri til, og sýknukrafa hans því ekki tekin til greina að því leyti .............. Það talin hafa verið föst venja, að verzlunarleyfis væri ekki krafizt til sölu brauða og mjólkur- VÖFU 2... Það talið venju samkvæmt, að yfirlýsing kaupanda fasteignar um ábyrgð sína á veðskuldum sé nægi- leg til þess að fá afsal, og að því sé seljanda ekki rétt að heimta, að hann sýni samþykki veð- hafa til ráðstöfunarinnar .................... Ekki talið venja að lögskrá skipverja á báta undir 12 tONNUM ........000 Verðjöfnunargjald. R ekki talið skylt að greiða verðjöfnunargjald af kúamjólk frá búi sínu, sem hún notaði í þarfir skólanemenda, er hún skyldi fæða samkvæmt samningi sínum við ráðherra ................ Verksamningar. Þrír aðiljar taldir skyldir til að greiða viðgerð á raf- magnsstöð, er A hafði selt þeim efni og verk til, með því að bilanir þær, sem viðgerðar þurftu, voru ekki taldar hníga undir ábyrgð þá, er hann hafði tekið á stöðinni ...................... Tveir aðiljar taldir skyldir til að greiða A fyrir verk, er hann hafði unnið og ekki var talið innifalið í verksamningi þeirra við hann og þeir töldust hafa beðið hann um að vinna í sambandi við húsbyggingu, er þeir höfðu að sér tekið fyrir Þriðja mann ..........2.000 00 59 169 228 295 399 610 361 264 Efnisskrá. Verzlun. Sjá gjaldeyrislög, iðnað, innflutnings- lagabrot, tolllagabrot, útflutningsbann. Verzlunarleyfi til sölu mjólkurvöru og brauða ekki talið nauðsynlegt ........200000 0. enn er Vextir. Vextir færðir niður í héraði úr 6% í 5% eftir kröfu stefnda .........0. 0 173, Vextir fallnir á fyri stefnudasg, en taldir í höfuðstól, dregnir frá ........0000020 0... Vextir taldir frá því, er kröfu var lýst í skuldaskila- sjóð. Þessu ekki áfrýjað til breytinga af hálfu lánardrottins ........00ccccee Vextir af skuld vegna viðgerðar á rafmagnsstöð að- eins settir frá stefnudegi .......0000000.00... Vextir reiknaðir frá sáttakærudegi í máli, þar sem stefndi mætti ekki .......00000000 00... Samkvæmt varakröfu stefnda voru vextir í héraði reiknaðir frá sáttakærudegi .........0...0.... > Vextir af andvirði fisks, er banki var skyldaður til að greiða, taldir frá þeim degi, er upphæðin var færð bankanum til innieignar í viðskiptareikn- ingi hans við þann banka erlendis, sem féð var greitt Í ....0200. 0000 Vinnusamningar. A var ráðinn bílstjóri hjá hlutafélaginu S til 1 árs frá 30. apríl 1932 — 30. s. m. 1933, en þá taldi hann samninginn hafa framlengzt eitt ár Í senn. Uppsagnarfrestur var ákveðinn 3 mánuðir. Árið 1935 var A sagt upp stöðunni með 3 mánaða upp- sagnarfresti frá 1. jan. 1936. A krafðist kaups fyrir 4 mánuði, með því að ólögmætt hefði verið að segja samningnum upp fyrr en frá 30. april 1936. Þessari ástæðu hrundið, með því að samn- ingurinn hefði endurnýjast um óákveðinn tíma frá 30. april 1933, og því rétt að segja honum upp með 3 mánaða fyrirvara, eins og gert var. Samningssekt, 500 krónur, var lögð við rofum á vinnusamningnum. Kröfu um greiðslu hennar CKI 264 759 173 264 388 390 CXI Efnisskrá. byggði A bæði á þvi, að alóheimilt hefði verið að segja honum upp stöðunni, með því að fé- lagsstjórn hafi vitað, að það var honum ákvörð- unarástæða til hlutarkaups í félaginu, að hann fengi þar og héldi atvinnu, og á þeim samnings- rofum, að honum hefði goldizt kaup sitt óskilvís- lega. Fyrri ástæðunni hrundið vegna ósamrim- anleika hennar við stofnsamning félagsins — en Á var einn stofnenda þess — og ráðningarsamn- ings A. Síðari ástæðunni var hrundið, með því að A hafði fengið allt kaup sitt greitt áður en málið var höfðað og tekið fyrirvaralaust við Því 36 Ráðningarsamningur milli útgerðar og vélstjóra, er sagt hafði verið upp, talinn endurnýjaður með nýrri lögskráningu til óákveðins tíma, og var vél- stjórinn því talinn eiga venjulegan 3 mánaða uppsagnarfrest ..............0.00002 0. 228. Talið, að fastráðnum starfsmönnum við verzlanir í Reykjavík beri 3 mánaða uppsagnarfrestur venju „samkvæmt .............0. 00. 169 Kaupkrafa sjómanns á hendur þriðja manni, er byggð var á því, að hann hefði tekið við fiski af skipi því, sem sjómaðurinn vann á, og ætti því að greiða honum andvirði fisksins, eigi talin eiga að sæta lögsögu lögreglustjóra samkvæmt 2. málsgr. 29. gr. laga nr. 85/1936, með því að slík krafa gæti ekki talizt falla undir 13. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936 ............ 133 Vitni. Sbr. líkur, mat og skoðun, sönnun. Skýrslur 8 ára gamalla telpna um lostaverk sökunauts við þær, ásamt ýmsu, er styrkti framburð þeirra, taldar sanna sök á hendur ákærða. Einnig báru tvær 13 og 14 ára gamlar telpur um samskonar mök við hann, enda voru báðar viðstaddar og ásjáandi, og voru skýrslur þeirra taldar full sönn- un. Þar á móti þóttu skýrslur annara telpna, 7—8 ára gamlla um samskonar verknað við þær ekki veita fulla sönnun ...................... 9 Vitni ber, að H væri í róðri, er sonur hans tók upp Efnisskrá. net, er aðrir menn áttu, en sannað var, að H lá þá veikur í landi ........02.0000 000... Sum vitna telja netin hafa verið svo mörg, en önn- ur kveðast ekki geta sagt um það atriði. Ekki talið ósamræmi milli þeirra vitnisburða ...... Vottorðum sjö manna, sem lögð voru fram í máli, var ekki mótmælt sem óstaðfestum í héraði, og var því á þeim byggt, eins og þau hefðu verið staðfest ........00200000n nn Tvö vitni, þar af annað skipstjóri, er sektaður var fyrir togaranjósnir, báru, að þau hefðu fengið fregnir um ferðir varðskipanna í skeytum, sem kærði bar ábyrgð á. Gegn neitun hans var ekki talin fram komin næg sönnun um sekt hans, með því að vitnisburðirnir voru svo óákveðnir bæði um tíma og annað .....0..0000000 000... Vitnaskýrslur í togaramáli ekki að öllu samhljóða, en þær fólu í sér mat á fjarlægð togara frá dufli á tiltekinni stund ........00000 000... 0... Staðhæfing skipstjóra og háseta á skipinu Á um það, að skipinn B hafi verið gefin ákveðin hljóð- bending, tekin trúanleg í árekstrarmáli gegn mótmælum málflytjanda eiganda B .......... Vitni gerði tvisvar breytingu á eiðfestri skýrslu sinni, og þótti þetta veikja sönnunargildi skýrsl- UNDAFr .......200n sr Einstök vitni bera um áfengiskaup sin hjá R. Þetta þótti styrkja annað, sem fram var komið, en ekki veita fulla sönnun um áfengissölu kærða til hvers þeirra út af fyrir sig ................ Vitnið A segist hafa keypt áfengi af S. Vitnið B kveðst hafa heyrt á tal A og S, en sá ekki, þegar S afhenti honum áfengið. Talin þar með fengin sönnun um áfengissölu Stil A .............. Tvö vitni, er ekki báru þó jafnlangt um atriði, er máli skipti, talin sanna með skýrslum sínum, að aðili hefði gefið loforð um greiðslu tiltekinnar skuldar, enda voru fleiri atriði því til styrktar Vitni ósamhljóða um sama atvik, er þau skyldu hafa verið sjónar- og heyrnarvottar að ............ Ýms vitni bera um atlæti og aðbúð stúlku á heimili GK 96 121 206 232 243 243 258 264 379 CKIV Efnisskrá. einu án samtímis skynjunar sömu atvika. Skýrsl- ur þeirra um áverka, er þau hafi séð á stúlk- unni, ekki taldar sanna, að húsbændur hennar hafi gerzt sek um líkamsáverka á henni ...... Maður, sem leiddur var vitni í opinberu máli, breytti síðar algerlega framburði sínum og kvað fyrra framburð sinn vísvitandi rangan og gefinn þannig í hefndarskyni. Annað vitni talið fjand- maður sökunauta af þeim og öðrum ........ Í opinberu máli bera tvö vitni, annað kærandi og hitt starfsmaður hans, að ákærði hefði, er hann leit- aði láns hjá kæranda, gefið skýrslu um skuldir sínar með ákveðnum hætti, en ákærði neitaði þessu. Skýrsla ákærða, sem einnig þótti betur samrímast hinni framlögðu skuldaskýrslu á- kærða lögð til grundvallar .................. Vitni bera um útlit manns og látæði í máli um ölvun bifreiðarstjóra .............00..... 558, Vitni bera um hraða bifreiðar .................... Eigi talið fullljóst, hvaða orð A hafði við lögreglu- þjóna ákveðið skipti, þó að einn þeirra tilfærði ákveðin orð, en hinir aðeins efni ummælanna Loftskeytamaður á togara kvað útgerðarmann oft hafa sent togaranum dulmálsskeyti um ferðir varðskipanna. Skipstjóri neitaði þessu eindregið. Skeytin urðu ekki leyst, og kærði var sýknaður Í rannsókn, sem í eðli sinu var opinber, var sá, er fyrir sök var raunverulega hafður, yfirheyrður sem vitni. Óbeinlinis fundið að þessu í úrskurði hæstaréttar ...............0 0000 Skýrsla framkvæmdarstjóra hlutafélags, er framseldi A vixil, um viðskiptaháttu sína og vixilskuldara eigi talin fullgild ............... es Víxilmál. Ekki talið skylt að greiða vixil í virkri enskri mynt, Þótt vixill hljóðaði á sterlingspund, þegar af því, að aðiljum voru kunnar á útgáfudegi víxilsins íslenzkar gjaldeyrisreglur, en samkvæmt þeim er það ekki á valdi aðilja, hvort erlendur gjaldeyrir fæst. Víxilskuldari dæmdur til að greiða víxil- 431 431 548 621 616 694 712 753 Efnisskrá. upphæð eftir gengi sterlingspunds á greiðslu- ÁEgi ..........0022000 0 Með samþykki aðilja var ábyrgðarkrafa, er tryggð var með víxli, sótt í almennu máli og að undan genginni sáttatilraun ...............00000000.. Vörzlur. Sjá fundið fé. Þinglýsing. Réttindi samkvæmt þinglýstum kaupsamningi talin eiga að rýma brott veðrétti, sem síðar varð til og fór í bága við rétt kaupanda ............ Þjófnaður. Sbr. fundið fé, hlutdeild. Skrifstofustjóri í banka sýknaður af kæru um það, að hann hefði tekið seðla úr seðlabúnti og fé úr sjóðgeymslu gjaldkera, með því að allar sann- anir skorti um sekt hans ...........0.0.00.0.... a) Stórþjófnaður. Innbrot í búð til þess að stela skrautmunum o. fl. Einn brýzt inn, aðrir standa á verði. Ýmsir aðrir innbrotsstuldir ............0.2.000 000... b) Almennur þjófnaður. Maður dæmdur sekur um peningastuld úr ólæstum fataskáp ........0022.000000 sn Ákærði dæmdur eftir 6. gr. laga nr. 51/1928 sbr. 58. gr. almennra hegningarlaga fyrir að hvetja ungl- ing til að stela búðarvörum til þess að selja ákærða þær Ódýrt ........00020.0000 0000. Maður dæmdur sekur um peningastuld úr fötum annars manns í hásetaklefa í skipi .......... c) Smáþjófnaður. Kona stal gömlu reiðhjóli, sem héraðsdómari hafði ekki látið virða. Því var ekki talið sannað, að það hefði numið 30 króna verðmæti, og með því að málshöfðunarkrafa hafði ekki komið fram frá þeim, er stolið var frá, var konan sýknuð í hæstarétti ..............022000 0. Ölvun. Sjá bifreiðar. CXV 153 661 41 185 302 251 288 670