HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR IX. BINDI 1938 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMXL Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara og setu- dómara, er samkvæmt bókum hæstaréttar hafa þar tekið þátt í málsúrslitum árin 1920— 1937, svo og yfir hæstaréttarritara. Frá 1. jan. til 2. júlí 1926, er Kristján Jónsson lézt, var hæstiréttur skipaður 5 dómendum samkvæmt lögum nr. 22/1919, en frá 2. júlí 1926 kom dómendafækkunin sam- kvæmt lögum nr. 37/1924 til framkvæmdar, og hefur hæstiréttur síðan verið skipaður 3 dómendum. Eftir lögum nr. 31/1914 skyldu prófessorar lagadeildar taka sæti eftir hlutkesti í landsyfirdómi, ef þar varð sæti autt. Og gilti sama um hæstarétt eftir lögum nr. 22/1919. Með lögum nr. 112/1935 er þessu breytt að ýmsu leyti. Ef hæstaréttardómari víkur sæti í einstöku máli, þá skipar dómsmálaráðherra, að fengnum tillögum dómsins, ein- hvern meðal prófessora lagadeildar, hæstaréttarmálflutn- ingsmanna eða héraðsdómara, er fullnægja skilyrðum til þess að vera skipaður dómari í hæstarétti. En ef hæsta- réttardómari forfallast eða sæti hans verður autt af öðr- um ástæðum, skipar dómsmálaráðherra með sama hætti einhvern prófessora lagadeildar í sætið. Eftir lögum nr. 22/1919 skipaði konungur hæstaréttar- ritara. Þessu var breytt svo með lögum nr. 37/1924, að dómurinn ræður sér sjálfur ritara. Í skrá þeirri, sem hér fer á eftir, eru nöfn fastra dóm- enda í hæstarétti og hæstaréttarritara sett eftir tímaröð, en nöfn varadómara og setudómara (þ. e. annara dómenda en þeirra, sem í lögum nr. 22/1919 4. gr. og 112/1935 4. gr. getur) sett í stafrófsröð. Greint er milli dómstarfa þeirra IV Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. eftir árum. Undir hverju ári er svo vitnað til Dómasafns hæstaréttar, þess bindis og blaðsíðu, þar sem prentaðir eru þeir dómar, er þeir hafa tekið þátt í ár hvert. Undantekn- ing frá þessari tilhögun er þó gerð um Ólaf prófessor Lárusson að nokkru leyti. Hann hefur sem sé gegnt óslitið fjórum sinnum og alllengi hvert skipti embætti tiltekinna hæstaréttardómara. Hefur þótt nægilegt að greina upphafs- dag og lokadag hverra slíkra timabila. Í Dómasafni hæsta- réttar greinir uppsögudag hvers dóms, og má þá sjá, hvort hann er innan þeirra tímabila einhvers, er prófessor Ólafur hefur gegnt dómarastörfum í hæstarétti með fyrrsögðum hætti. Í svigum aftan við tilvitnanir í Dómasafn hæstaréttar er sett fangamark hvers þess dómara, er vara- eða setu- dómari kom í staðinn fyrir hverju sinni. a. Fastir hæstaréttardómendur. Kristján Jónsson, forseti dómsins frá upphafi, 1. jan. 1920, og til dánardægurs, 2. júlí 1926. Halldór Daníelsson, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 og til dánardægurs, 16. sept. 1923. Eggert Eggertsson Briem, hæstaréttardómari frá Í. jan. 1920 og til 13. ágúst 1935, er hann fékk lausn frá embætti. Lárus Hákonarson Bjarnason, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 og til 28. marz 1931, er hann fékk lausn frá em- bætti. Vegna veikindaforfalla sat hann ekki í dómi frá 13. okt. 1930 til 28. marz 1931. Páll Einarsson, hæstaréttardómari frá 1. jan. 1920 til 13. ágúst 1935, er hann fékk lausn frá embætti. Vegna fjar- vistar settist hann ekki í dóminn fyrr en 10. maí 1920. Einar Arnórsson, dr. juris, hæstaréttardómari frá 1. sept. 1932. Hafði leyfi dómsmálaráðherra til dvalar erlendis frá 1. sept. 1933 til marzloka 1934. Þórður Eyjólfsson, dr. juris, hæstaréttardómari frá 24. sept. 1935. Gizur Bergsteinsson, hæstaréttardómari frá 24. sept. 1935. Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. v b. Varadómarar og setudómarar. Bjarni Benediktsson prófessor. 1933. Dómasafn V 324 (E. A.), 341 (E. A.), 344 (E. A.), 409 (Ól. Lár.), 476 (E. Br.), 491 (E. Br.), 514 (Ól. Lár.), 517 (Ól. Lár.), 520 (Ól. Lár.), 522 (Ól. Lár.). 1934. Dómasafn V 560 (Ól. Lár.). 1935. Dómasafn VI 175 (E. Br.), 417 (G. B.), 483 (G. B.), 500 (Þ. E.), 582 (Þ. E.), 629 (G. B.). 1936. Dómasafn VII 58 (G. B.), 67 (Þ. E.), 174 (Þ. E.), 209 (Þ. E.), 268 (Þ. E.), 280 (Þ. E.), 306 (Þ. E.), 450 (Þ. E.), 484 (G. B.), 552 (Þ. E.). 1937. Dómasafn VIII 117 (Þ. E.), 150 (E. A.), 193 (G. B.), 200 (Þ. E.), 308 (Þ. E.), 391 (E. A.). Einar Arnórsson prófessor. 1920. Dómasafn I 33 (P. E.), 38 (P. E.), 60 (Kr. J.), 97 (Kr.J.), 124 (Kr. J.). 1921. Dómasafn I 153 (mál nr. 21/1920, P. E.). 1923. Dómasafn I 560 (P. E.). 1924. Dómasafn I 601 (L. H. B.), 604 (L. H. B.), 657 (Ól. Lár.), 674 (Kr. J.), 701 (L. H. B.). 1925. Dómasafn IT 56 (L. H. B.), 59 (L. H, B.), 62 (L. H. B.), 66 (L. H. B.), 74 (L. H. B.), 77 (L. H. B.), 82 (L. H.B.), 95 (L. H. B.), 100 (L. H. B.), 102 (L. H. B.), 157 (Ól. Lár.). VI Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. 1926. Dómasafn 11 225 (L. H. B.), 228 (L. H. B.), 286 (Kr. J.), 291 (L. H. B.), 358 (E. Br.), 368 (Kr. J.), 390 (L. H. B.), 392 (I. H. B.), 395 (L. H. B.), 398 (L. H. B.), 399 (L. H. B.), 401 (L. H. B.). 1927. Dómasafn II 680 (L. H. B.), 685 (L. H. B.). 1929. Dómasafn I 135 (P. E.). 1930. Dómasafn III 19 (E. Br.). 1931. Dómasafn IV 34 (Ól. Lár.), 47 (E. Br.), 211 (Ól. Lár.), 217 (Ól. Lár.), 344 (P. E.), 359 (Ól. Lár.). 1932. Dómasafn IV 473 (Ól. Lár.), 533 (Ól. Lár.), 570 (P. E.), 621 (P. E.). Gústav A. Jónasson skrifstofustjóri. 1936. Dómasafn VII 285 (G. B.). Ísleifur Árnason prófessor. 1937. Dómasafn VIII 150 (G..B.), 178 (Þ. E.), 200 (G. B.), 295 (G. B.), 348 (G. B.), 440 (Þ. E.), 469 (G. B.). Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti. 1920. Dómasafn I 100 (Kr. J.). Jón Ásbjörnsson hæstaréttarmálflutningsmaður. 1935. Dómasafn VI 473 (G. B.), 570 (G. B.). 1936. Dómasafn VIL 301 (Þ. E.). Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. VII 1937. Dómasafn VIII 296 (Þ. E.), 469 (Þ. E.). Klemens Jónsson ráðherra. 1920. Dómasafn I 60 (H. D.), 66 (L. H. B.), 111 (Kr. J.), 124 (H. D.). Magnús Gíslason skrifstofustjóri. 1920. Dómasafn 1 100 (E. Br.). Magnús Jónsson bæjarfógeti í Hafnarfirði. 1924. Dómasafn I 595 (Kr. J.). Magnús Jónsson prófessor juris. 1924. Dómasafn I 612 (Ól. Lár.), 647 (Ól. Lár.), 674 (Ól. Lár.). 1925. Dómasafn Il 14 (E. Br.), 66 (Ól. Lár.), 71 (Ól. Lár.), 87 (L. H. B.), 108 (E. Br.), 170 (P. E.), 343 (L. H. B.). 1928. Dómasafn Il 814 (L. H. B.). 1929. Dómasafn II 982 (nr. 7/1929, E. Br.), 1135 (E. Br.). 1930. Dómasafn lII 125 (E. Br.). 1931. Dómasafn IV 87 (Ól. Lár.), 98 (Ól. Lár.), 344 (E. Br.). Ólafur Lárusson prófessor. 1920. Óslitið frá 16. febr. 1920, er hæstiréttur var fyrsta sinni haldinn, og til 10. maí s. á. (P. E.). Dómasafn I 66 (Kr. J.), 97 (H. D.). VIII Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. 1921. Dómasafn I 211 (P. E.). 1922. Dómasafn I 325 (P. E.), 332 (E. Br.), 377 (P. E.). 1923— 1926. Óslitið frá 16. sept. 1923, er Halldór Daníelsson lézt, og til 2. júlí 1926, er Kristján Jónsson andaðist. 1927. Dómasafn II 947 (L. H. B.), 500 (L. H. B.). 1929. Dómasafn II 947 (L. H. B.), 951 (L. H. B.), 1078 (E. Br.). 1930— 1932. Dómasafn III 142 (E. Br.). Sat óslitið í dóminum í veikindaforföllum L. H. B. frá 13. okt. 1930 til 28. marz 1931, er hann fékk lausn frá em- bætti, og síðan í sæti því, er þá varð autt, til 31. ágúst 1932, er E. A. tók það sæti. Dómasafn IV 828 (E. A.). 1933—-1934. Dómasafn V 23 (E. Br.), 29 (E. Br.), 41 (E. Br.), 192 (P. E.). Ennfremur óslitið frá 22. sept. 1933 og til marzloka 1934 i fjarvist E. A. Dómasafn V 869 (E. A.), 874 (E. A.), 881 (E. A.), 941 (E. A.).. 1935. Dómasafn VI 358 (E. A.), 417 (Þ. E.), 425 (G. B.), 573 (Þ. E.), 570 (Þ. E.), 601 (G. B.). 1936. Dómasafn VII 15 (Þ. E.). Pétur Magnússon hæstaréttarmálflutningsmaður. 1924. Dómasafn I 595 (L. H. B.). 1936. Dómasafn VII 285 (E. A.). Skrá yfir hæstaréttardómara, varadómara o. fl. IX 1937. Dómasafn VIII 150 (Þ. E.). Sigurður Þórðarson sýslumaður. 1920. Dómasafn I 60 (E. Br.), 97 (E. Br.). Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarmálflutningsmaður. 1936. Dómasafn VII 151 (Þ. E.), 285 (Þ. E.). Theódór B. Líndal hæstaréttarmálflutningsmaður. 1936. Dómasafn VII 88 (G. B.). Vigfús Einarsson skrifstofustjóri. 1920. Dómasafn Í 100 (H. D.), 124 (E. Br.). Þórður Eyjólfsson prófessor. 1935. Dómasafn VI 11 (E. Br.). c. Ritarar hæstaréttar. Björn Þórðarson, dr. juris, lögmaður, frá 1. jan. 1920 til 31. des. 1928. Sigfús M. Johnsen, fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu, ráðinn til bráðabirgða 29. des. 1928 og gegndi starfanum til 31. maí 1936. Hákon Guðmundsson, fulltrúi lögmanns, frá 1. júní 1936. Registur við hæstaréttardóma 1938, ásamt skrá yfir málsaðilja og lög o. fl., sem vitnað er til í þessu bindi dómanna. I. Nafnaskrá. A. Einkamál. Bls. Aðalsteinn Ingimundarson .......000000.0.0.0000.. 547 Akureyrarkaupstaður .......2.0000000 0000... 270, 692 Andö e/s eigendur .........000000 0. enn enn nn... 232 Ármann Sigbjörn ........00.00.0. 0000... 253 Arnalds Guðrún .......0000000 0. sr sen 3 Árni Pálsson .......cce. enn 759 Auðunn Jónsson dánarbú .......000000 0... 0000... 264 Baltica vátryggingarfélag ............... 277, 326, 332 Barker R. B. £ Co. ....00000 sess 163 Bergenska gufuskipafélagið ......0000.0000. 000... 744 Bessi Gíslason ......0.000000 seen nr. 243 Bjarni Halldórsson .......00.000 000... 0... 388 Bjarni Runólfsson ........0000 000 e nn nn nn 163 Bjarni Vilmundarson ......000.0 0000 nn nn nn 749 Björn AFNÓFSSON ......00000 00 esne 462 Björn Halldórsson ........0000eetnen ene nn 715 Björn Hansson ........00000eeennnnnrr enn 243 Briem Eggert ..........0000 000 nn enn. 359 Bræðurnir Ormsson ....0..0000 0000. 264 Claessen Eggert .........2.000 0 sen nnn rennt. 700 Clausen Arrebo ......0000s0 sess 169 Danske Lloyd vátryggingarfélag ........00000.0..- 462 Det danske Kulkompagni A/S ....000000.0........ 753 Edda e/s eigendur og vátryggjendur ............ 590 Nafnaskrá. Einar Malmkvist Einarsson .................. 341, Einar Eiríksson ............00.0.0 0... Eiríkur Einarsson ...............2.. 0000... Eiríkur Kristjánsson .............00..00.0 0... 00... Eyfirðingur Jóhann J. ...........2..0.00 00... Eyjafjarðarsýsla ...........2.200020 0000 Finnur Jónsson ..........0200 0000... Freden e/s eigendur og vátryggjendur ........... Frederiksen Martin Christian .................... Garðar S. Jónsson .........0000. ns Gísli Jakobsson .........220.000 s.n Gísli Sigurðsson ............00 0... ss Glæsibæjarhreppur ...........0000 00... 0. Græðir h/f ............0000 0 Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir a Guðbrandur Sigurðsson ...........000. 0000... Gudmanns Minde sjúkrahús ...................... Guðmundur Jónasson .........00.00. 0... Guðmundur Jónsson dánarbú ............0000.0... Guðmundur Sveinsson verzlun ..........000.00.... Guðmundur Vigfússon ...........50000.0 00. ...00.. Guðmundur Þorvaldsson .........00000..0... 152, Guðrún Jónasson .........020. 000. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir ............0000000... Guðrún Lárusdóttir ..............0..0 00... 0... Guðrún Pétursdóttir ...........0.2.0..000000.0. 152, Guðrún Sumarliðadóttir ............0.0020000.000... Guðsteinn Þorbjarnarson ........0.000000000.000.. Guðvarður Sigurðsson ............0000.... 00... Gullfoss s/f þrotabú .........00.0 000... se Gunnar Ólafsson £ Co. ......0..00. 00. Gunnar Sigurðsson ........2..00000. 00. Gunnlaugur Stefánsson ..........0000 0000... 481, Gústaf Ólafsson ........0000000 ne 359, Hagalin Guðmundur G. ........00002 000... 0. Hafsteinn b/v vátryggjendur .................... Halla Guðjónsdóttir .„..............020..0.0 00... Hallbjörns Páll ..............0..0000 0000... 41, 399, Hannes Halldórsson ...........000.. 000... Hannibal Valdimarsson ..........0.00000 0000. Haraldur Elíasson ...........2.000.... 0 XII Nafnaskrá. Bls. Haraldur Guðmundsson ........200000000 000... 173 Helga Jónsdóttir ..........00.200000 0000... 641 Helgi Eiríksson ........000.0000 000. 351 Helgi Lárusson ........00000000 0... 277, 326, 332 Héraðsskólinn á Laugum .........00.0000 0000... 715 Hofmann £ Stenger .........0200000. 00... 360 Höfrungur fiskveiðahlutafélag ............... 416, 425 Ingvar Pétursson ........20000000 000 .n nn... 390 Ingveldur Einarsdóttir ...........20.0000 000... 310 Ísfélag Vestmannaeyja ........00000.......0.0.0... 83 Ísleifur Jónsson ........0000.0. s.n 687 J. Þorláksson £ Norðmann .....0..00000000.0.000... 41 Jakob Jóhannesson ........0200000 00... 0... 481 Jens Bjarnason .......2.020200 000... 735 Jóhann Árnason ........00..eee ner 700 Jóhanna M. Pálsdóttir .........00.00000 00.00.0000... 219 Jón Andrésson ........0....ss sn 390 Jón Bjarnason .......00.0eensessssse 712 Jón Einarsson .......0.000...e.eveveee 50 Jón Gíslason ........0.cc..... 0... so 64, 723 Jón Kjartansson ......2000.0.e.. sense 698 Jón Kristjánsson ........0000000 00... 0... 173 Jón Ormsson ..........e.nss se 345 Jón Stefánsson .......2000000. 000 n sn. 715 Jón Sveinsson .........eeeceesnns 715 Jón Vilmundarson .......0...000.0... 00... 341 Jörgensen Carl ..........02000 0000... 121 Karl Bjarnason ........000000e.c eens... 676 Karl Einarsson .........0...ee.sess en. 270 Kaupfélag alþýðu í Vestmannaeyjum ............ 360 Kaupfélag Eyfirðinga ................... 133, 416, 425 Kirkjujarðasjóður ............00.0..0 00... 00... 50 Kjartan Ólafsson ..........00.00.. 0... 687 Kristinn P. Friðriksson .........00.00000.00...0... 206 Kristján Ásgrímsson ..........0.0..0.... 0... 64 Kristján Bergsson .........0000000 0000. n nn 121 Kristján Jónsson .......0.200000.0e0ns ss. 173 Landsbanki Íslands ..................0000... 390, 715 Landstjarnan h/f .........22000000e00n0 ec... 759 Loftur Jónsson ......2200.00cc.neesess 610 Lögreglustjórinn í Reykjavík ................ 345, 351 Nafnaskrá. XII Bls Magnús Guðmundsson ...........0.000000. 0000 00. 310 Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir ........... re 28 Mjólkurfélag Reykjavikur .................... 243, 735 Mjólkursamsalan í Reykjavík ..................... 361 Niels Guðnason ............2.00020 00 nn 641 Norður-Ísafjarðarsýsla ...............0.0.000.... 661 Nurgis e/s eigendur .............00.00000 000... 471 Obenhaupt A. ...........00000.0 0. 607 Ólafía Torfason ...........000000. sn 359 Ólafur Júlíusson ...........0.000..0 rn 173 Ólafur Pálsson ...........0...0200.n 390 Oslo Pelsdyropdrett A/S .........00000 00 744 Páll Halldórsson ............000000. 0000 476 Páll Sigurðsson .............2..00000 0000 264 Páll Steingrímsson .............0000 000 nr. 698 Pálmi Jósefsson ............200.00 0000 704 Pétur Guðmundsson ...........0000000 0000 228 Ragnhildur Pétursdóttir ...................00...... 698 Rasmus Margrét ...............0.00. 000. ce. 361 Reykjavíkurkaupstaður ........ 219, 607, 651, 704, 753 Ríkissjóður ..............2.2.0000. 0000. 113 Ríkisspítalarnir ..............0.0.0000 0000... 149 Rögnvaldur Jónsson ............000. 0. 000 nn 173 Samband íslenzkra samvinnufélaga ............... 712 Seyðisfjarðarkaupstaður ..............0..0.000.0... 149 Siggeir Lárusson ...............00.000 0000... 271 Siglufjarðarkaupstaður ...............0.0.00....... 144 Sigríður Jónsdóttir .................00...000000.0.. 326 Sigurbergur Einarsson ...........0.00.0.00000.00.. 36 Sigurjón Narfason ...........0.0... 00... 243 Sigursveinn Egilsson ...............00.0.0.00.... 169 Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f .................. 253 Skipaútgerð ríkisins ..................0..0....... 228 Skjaldberg Sigurður Þ. ............0.0.00...00.0.... 471 Snorri Jónsson .........2.....0nðn sr 180 Stefán Jóhannsson ...........20.0.0. 000. 481 Stefán H. Stefánsson ..........000.00. 0000. 359 Steingrímur Stefánsson .............000000 000... 476 Steinn Leósson ..........0.00000.0 0 676 Strætisvagnar Reykjavíkur h/f .................... 36 Stuart J á WlLtd .............0000000 0000... 173 XIV Nafnaskrá. BIS. Sturla Jónsson ......00000000n sver 735 Sveinbjörn Kristjánsson .......200000.000.0.. 399, 772 Sveinn Jónsson ......0.00.00ssvssn sr 133 Sveinn Pálsson ........00.0.. venner 481 Timburverzlun Árna Jónssonar .......0..0..00. 0... 41 Tryggingarstofnun ríkisins ...........0....2..... 180 Tryggvi Einarsson .........0000000 0. nr. 744 Útvegsbanki Íslands h/f ................ 341, 661, 749 Valdimar Þorsteinsson .......000.00 0. 715 Valtýr Stefánsson ........0000000 0000 698 Vigfús Jónsson ......20.000 000 n0 nan 3 Viggó Baldvinsson ........000000 000 n0 nr 476 Víkingur m/s eigendur og vátryggjendur .......... 232 Þórðarson Björn ......0.02.0000 near 113 Þorsteinn Þorsteinsson .......00000 000. 462 B. Opinber mál. Aðalsteinn Pálsson ........000000 000 137 Andrés Óskar Ingimundarson #......0..000.....0.. 154 Axel Ármann Þorsteinsson ........0000000 0... 225 Bang Ole .......02.00 0. ens 484 Benjamin Ólafsson .........00000 000 nn 160 Benóný Benónýsson ......02.000000 00... 141, 288 Berent Karl Berentsson ......00.00000 0000. 216 Collinson David William ........00000 00... ..00... 412 Dale Fred ...........0000 00. 728 Eiður JÓnsson .......00000.. 000 73 Einar Pálmi Einarsson .......000000 0000... 725 Einar Eiríksson ..........0.000 0000... 338 Einar Kristjánsson ........00000 0... s. nn. 484 Einar Sigurðsson .......00200000 0 s.n 369 Ellerup Johan Ole Gerhard ...........00..... 408, 484 Erlendur Jónsson Erlendsson .......000000 0000... 431 Friðrik Jónas Eiríksson .........000000 00... 417 Gísli Finnsson ........000000 000 nn 627 Gísli Hjálmarsson .......00000 000. s.n. 295 Gísli Jóhannes Jónsson .......000000 00... 1 Gísli Stefánsson .......000000 000 9 Grundtvig Otto Gregers Nors ......00.0.0.0...... 484 Guðbjörg Kristin Sölvadóttir .........0.0000.00.0.. 25 Nafnaskrá. Guðmundur Kristinn Ögmundsson ................ Guðni Jónsson ..........000.ssssr ss Gústaf A. Sveinsson .....0..0.0000.0. 0... Hall Albert Ernest ............0000.. 0... Hall Cecil Harry .........2.0000 0000... Halldór Loftsson ..........00000 000... Halldór Sveinsson ..........0000.. 0. Halldór Þórarinsson ........0000.00 ens. Hannes Hansson ..........0000.00. s.s. Harris Frederik H. ...............02200 0000... Helgi Þorvarðsson ...........0200 00... 00. Hjálmtýr Guðvarðsson ...........0.00200 00. Hjörtur Guðbrandsson ...........0.000 0. 0... 0... Hólmjárn J. Hólmjárn ...........0000.00 000... Ingibjörg Guðmundsdóttir .................... 54, Jensen Carl Frederik .............0.000.0.. 0. 0... Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir ................... Jóhannes Sigfússon ..........0000..0 0... Johansen Svend A. ........000.0 0... Jón Erlendsson ..........00.... s.s Jón Halldórsson ...........22....0 00 Jón Ragnar Jónasson ...........0000 00... nn. Jón Júlíus Jónsson ........00.0.0 0000 Jónas Hildimundarson „...........0.000 000... Júlíus Einarsson .........002..0. 00... 54, Juul Gunnar ..........0.0000 00... s nr Kampmann Sören Ringsted ..................0... Karl Gisli Gíslason ...........0000.00. 00... Kjartan Ólafsson ...........000000 000 Kristvin Guðbrandsson ..........0..0000000 000... Lilja Júlíusdóttir ..............00000 000. 54, Loftur Bjarnason ...........20.0000 0... Magnús Benjamínsson ............0..0...0 0... 0... Magnús Gíslason .............0.0... 0... Mann James ..............0.0.. sn ns Mogensen Peter L. ..............0.0000 0000. Norðdal Magnús .............20.0 00... Ólafur Kjartan Ólafsson ............. 33, 273, 740, Ólafur Sveinsson ........0.00.0000 0. 54, Ólafur Kalstað Þorvarðsson ................. 215, Páll Friðvin Jóhannsson .................... 141, XV Bls. 127 71 580 642 206 572 616 587 96 ö6 484 48 317 417 363 630 484 484 484 431 185 243 730 484 363 484 484 261 621 251 363 694 670 302 646 484 558 766 363 599 288 XVI Nafnaskrá. Bis. Þétur Ingimundarson .......200002 0000 nn. 672 Rippin Frederick ..........000000 0000. 555 Schiöth Aage Riddermann .......0....0000 0000... 484 Sigurður V. Flóventsson .......0000000. 0000... 484 Sigurður Helgi Ólafsson ........00.0.000 000... 258 Sigurjón Jóhannesson ....cd..0000.0 0000... 0... 558 Sigurjón Kr. Jóhannesson .......0.0000000 0000... 655 Skúli Pálsson ........000s.en sens 548 Souter John Gibb ........200000 nn. 574 Stefán Júlíus Jónsson ........000000 000... 00... 298 Steinholt Lovise Skaug ..........00000 00.00.0000... 59 Svane Hans A. ........0000e..0n sen 484 Theódór Kristinn Guðmundsson .......0.0000..... 769 Theódór Magnússon .......0.0000. 0000. 116 Thompson Albert Ernest ......0..000000 0000... 421 Thorarensen Eyþór A. .....0000000 000. 484 Thorarensen Oddur G. .......0000. 00... nn. 484 Thorarensen Stefán .......000000000 000... 484 Thorsteinsson Þorsteinn Scheving ................ 484 Vilhjálmur Valdemar Guðlaugsson ..........0..... 248 Zoðga Geir G. ......0.00000 0000 nr 322 Þórarinn Vilhjálmur Eyþórsson ............000... 261 Þórður Þórðarson ........00000 0000... 141, 288 Ögmundur Friðrik Hannesson ........0...000.0... 96 II. Skrá um lög, reglugerðir o. fl., sem vitnað er til í IX. bindi hæstaréttardóma. 1672 Tilskipun 4. des. um lækna og lyfsala 488, 496. 11. gr., 509. 12. gr., 510, 517, 539. 14. gr., 510. 19. gr. 510. 25. gr., 511, 512, 538. 1687 Norsku lög Kristjáns V. 15. april. 1—4—30, 483. 1796 Tilskipun 3. júní um tilhlýðilega og greiða dómgæzlu. 2. gr., 483. 35. gr., 418. 1797 Kancellibréf 16. sept. um lyfjasölu, 510. 1832 Tilskipun 15. ágúst um réttargangsmátann við undir- réttina á Íslandi o. s. frv., 483. 1847 Tilskipun 18. febr. um fjárforráð ómyndugra á Ís- landi. 10 gr., 6. 1869 25. júní. Almenn hegningarlög 12. kap., 368, 673. 13. kap., 192, 202, 205, 488, 496, 510, 511, 580. 14. kap., 435, 488, 496, 507. 16. kap., 432, 435, 460. 17. kap., 618. 18. kap., 368, 432, 435, 454. 20. kap., 435. 23. kap., 252, 291, 303. 25. kap., 74. 26. kap., 192, 205, 295, 297, 299, 366, 549, 580, 585, 600, 630, 633, 655, 670. 28. kap., 266. XVIII 30. 40. 47. 48. 49. öð. 53. ð7. 59. 62. 63. 101. 102. 136. 142. 144. 145. 147. 174. 175. 177. 182. 200. 213. 219. 228. 230. 231. 233. 249. 250. 253. 255. 250. 258. 259. 261. 262. 263. 264. 265. Skrá um lög, reglugerðir o. fl. kap., 418. 8r., gr., sr. Sr. sr. 8r., 8r., sr., 8r., sr. sr., sr., 8r., 8r., 8r., 8r., gr., gr., Sr. 8r., 8r., Sr. 8r., gr., gr., gr., 8r., SrT., sr., gr., 8r., 8r., sr. gr., 8r., 8r., 8r., 8r., sr. gr., 294. 639. 368, 460. 264. 294. 243, 309. 368. 11. 304. 10, 25, 48, 96, 305, 309, 460, 580. 580. 675. 580. 580, 586. 203, 204, 205. 203, 204, 205, 580, 586. 456. 10, 25. 10, 25. 10, 25. 434. 499. 432, 454. 498. 511, 585, 586. 243, 300. 35, 48, 303, 304, 741, 767. 301. 96. 111, 301. 301. 301, 639, 656, 658. 584. 660. 301. 297, 630. 297, 599. 297, 599. 297, 298, 599, 606, 631, 635. 297. 1878 1885 1887 1903 1914 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XIK 283. gr., 364, 368. 292. gr., 499. 297. gr., 419. 12. april. Skiptalög. 30. gr., 580. Lög nr. 29 16. des. um lögtak og fjárnám o. s. frv. 15. gr., 6. Lög nr. 18 4. nóv. um veð. 3. gr., 6. Lög nr. 42. 13. nóv. um verzlanaskrár, firmu og pró- kúruumboð. 9. gr., 589. 10. gr., 588, 589. 23. gr., 589. Lög nr. 12. 20. okt. um ritsima og talsíma, 418. 13. gr., 419. Lög nr. 59 um varnarþing í skuldamálum, 266. Lög nr. 39 16. nóv. um skilorðsbundna hegningar- dóma o. fl., 99, 112, 251, 363, 368, 606, 633. Lög nr. 80 22. nóv. um lausamenn, húsmenn og þurra- búðarmenn. 4. gr., 272. 5. gr., 272. Lög nr. 85 22. nóv. um brunamál. 23. gr., 673. Lög nr. 53 11. júlí um verzlunarbækur, 296, 298, 600. Lög nr. 54 11. júlí. Tolllög, 488, 496. 1. gr., 538. 8. gr., 538. Lög nr. 43 2. nóv. um breytingu á tolllögum nr. 54 11. júli 1911 o. fl., 488, 496. 1. gr., 538. Lög nr. 56 30. nóv. Siglingalög. 1. kap., 610. 2. kap., 610. 5. kap., 610. 11. kap., 610. 5. gr., 613, 614. 34. gr., 145. 40. gr., 610. 53. gr., 165. 1917 1920 1921 1922 1923 1924 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 80. gr., 610. 94. gr., 610. 170. gr., 393. 225. gr., 237, 598. 236. gr., 165, 610, 614. 239. gr., 165, 7öl. 252. gr., TÖl. Lög nr. 88 14. nóv. um notkun bifreiða. 7. gr., 498. Lög nr. 91 14. nóv. um aðflutningsbann á áfengi, 497. Reglugerð nr. 90 5. sept. um notkun mjölvöru, 118. Reglugerð nr. 107 10. nóv. um mjólkursölu í Reykja- vík, 296. Bráðabirgðalög nr. 84 13. des. um ráðstafanir á gull- forða Íslandsbanka, 78, 82. Auglýsing 15. des. um ráðstafanir á gullforða Ís- landsbanka, 78, 80, 82. Lög nr. 5 18. maí um bann gegn botnvörpuveiðum, 138, 324, 414, 422, 556, 574, 644, 647, 729. 1. gr., 58, 214, 415, 424, 557, 579, 644, 650, 729. 3. gr., 557, 579, 644, 729. 4. gr., 141, 323, 326. Lög nr. 18 18. maí um ráðstafanir á gullforða Ís- landsbanka o. fl., 78, 80, 82. Lög nr. 36 27. júní um samvinnufélög, 631, 633. 3. gr., 176, 177. 39. gr., 635. . Lög nr. 46 27. júní um afstöðu foreldra til óskil- getinna barna. 15. gr., 312. 27. gr., 652. Reglugerð nr. 67 7. ágúst um sölu áfengis til lækn- inga, 497. Lög nr. 3 4. april um undanþágu frá lögum nr. 91 14. nóv. 1917 um aðflutningsbann á áfengi, 503, 504. Lög nr. 4 11. apríl um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot, 556, 557, 574, 579, 647, 650, 729. 1. gr., 644. Lög nr. 6 4. júní um breyting á 182. gr. hinna al- mennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, 432, 435, 460. 1925 1927 1928 Skrá um lög, reglugerðir o. Íl. XKI Lög nr. 15 8. júní um aðflutningsbann á áfengi, 497. Lög nr. 48 27. júní um breytingu á lögum nr. 41 27. júní 1921 o. s. frv. 1. gr., 538. Lög nr. 52 27. júní um verzlunaratvinnu, 296. 1. gr., 296. Reglugerð nr. 59 1. júlí um sölu áfengis til lækn- inga, 497. Lög nr. 9 15. júní um löggilta endurskoðendur. 5. gr., 295. Lög nr. 21 15. júní um veitingasölu, gistihúshald, o. fl. 8. gr., 339. Lög nr. 46 15. júní um útsvör. 6. gr., 607, 609. 7. gr., 607. Lög nr. 47 15. júní um verðtoll á nokkrum vörum, 80. 2. gr., 79, 81, 82. Lög nr. 54 15. júní um vörutoll. 9. gr., 79, 81, 82. 10. gr., 79. Lög nr. 11 31. maí um iðnaðarnám. 1. gr., 349. Lög nr. 18 31. maí um iðju og iðnað, 61, 131, 132. II. kafli, 59, 128. III. kafli, 128. 1. gr., 59, 60. 13. gr., 59, 60. 14. gr., 128. 17. gr., 128. 27. gr., 127, 128, 129, 130, 132. 29. gr., 128. Lög nr. 50 um gjald af innlendum tollvörutegundun. 1. gr., 370, 378. 2. gr., 378. 4. gr., 370, 378. 7. gr., 370, 378. Lög nr. 10 15. april um Landsbanka Íslands. 1. gr., 203. Lög nr. 51 7. mai um nokkrar breytingar til bráða- birgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana, 192, 205, 251, 291, 303, 670. XKII Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 6. gr., 25, 27, 48, 250, 253, 258, 298, 303, 304, 305, 309, 671. 7. gr., 48, 303, 305, 309. 8. gr., 35, 275, 304, 305, 671, 741, 767. 10. gr., 726, 727. — Lög nr. 64 7. maí. Áfengislög 504. — Lögnr. 69 7. maí um einkasölu á áfengi, 488, 496, 503. 1. gr., 504. 2. gr., 504, 538. — Reglugerð nr. 83 21. des. um Landsbanka Íslands. 81. gr., 203, 204. 82. gr., 203. — Reglugerð nr. 87 31. des. um iðnaðarnám, 63. 1929 Lög nr. 25 14. júní um gjaldþrotaskipti, 549, 600, 633. 1. gr., 635. 8. gr., 632, 640. 1930 Borgerlig Straffelov (Danmerkur) 15. apríl. 298. gr., 304. — Lög nr. 41 19. mai. Sjómannalög 611. — Lög nr. 64 19. mai. Áfengislög 488, 496, 503. 1. gr., 48, 503. 2. gr., 503, 505, 538. 6. gr., 35, 274, 741, 767. 11. gr., 539. 13. gr., 48. 18. gr., 510. 21. gr., 497, 522, 538. 27. gr., 48. 30. gr., 741, 767. 32. gr., 498. 38. gr., 497, 522, 539. 42. gr., 34, 274, 741, 767. — Lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 7. jan., 320, 329, 356, 573, 622. 7. gr., 299, 301, 573, 726. 9. gr., 726. 10. gr., 49. 15. gr., 291, 318, 321. 32. gr., 626. 71. gr., 352. 1931 1932 1933 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XKIII 78. gr., 340. 96. gr., 318, 321, 340, 573, 620. Reglugerð nr. 95 30. des. um sölu áfengis til lækna, tannlækna og dýralækna o. fl.,1) 488, 496, 531. 5. gr., 538. 6. gr., 538. 7. gr., 538. 8. gr., 498. Reglugerð nr. 65 31. des. um sölu áfengis til lækn- inga,?) 488, 496. 2. gr., 505. 4. gr., 539. Lög nr. 70 8. sept. um notkun bifreiða, 157, 256, 257, 263, 274, 320, 435, 558, 618, 622, 730, 770. 5. gr., 276, 318, 321, 432, 458, 459, 560, 563, 626, 734, 71. 6. gr., 159, 160, 276, 459. 7. gr., 626. 14. gr., 160, 263, 276, 318, 321, 432, 458, 459, 560, 563, 626, 734, 771. 15. gr., 160, 263, 276, 459, 734. Lög nr. 47 23. júní um lækningaleyfi o. fl. 17. gr., 499. Reglugerð nr. 94 5. okt. um skýrslugerð lækna o. s. frv., 538. Lög nr. 84 19. júní um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum. 12. gr., 499. Lög nr. 85 19. júní um breyting á lögum nr. 18 31. mai 1927, um iðju og iðnað, 128. Lög nr. 93 19. júní. Víxillög. 41. gr., 757. Lög nr. 63 10. des. um breyting á lögum nr. 69 7. maí 1928, um einkasölu áfengis, 488, 496. 1. gr., 532, 538, 539. Lög nr. 70 28. des. um breyting á lögum nr. 50 31. 1) 2) Hefi ekki getað fundið þessa reglugerð í Stjt. Prentuð í Stjt. 1931 B. 260 o. s. frv., sem nr. 95, að þvi er virðist. XKIV Skrá um lög, reglugerðir o. fl. maí 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum. 1. gr., 378. —- Lögnr. 71 29. des. um gengisviðauka, 488, 496. 1. gr., 538. — Lög nr. 73 29. des. um breyting á lögum nr. 41 27. júni 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga nr. 54 11. júli 1911. 1. gr., 378. 2. gr., 378. — Pharmacopæa Danica, 504. — Auglýsing landlæknis 21. ágúst um gerð lyfseðla m. m., 488, 496. 6. gr., 539. 24. gr., 539. 1935 Lög nr. 1 7. jan. um meðferð og sölu mjólkur og rjóma, 361, 362. —- Lögnr.11 9. jan. um gjaldeyrisverzlun o. fl., 80, 113, 488, 490, 496. 1. gr., 77, 78, 537. —- Lögnr. 33 9. jan. Áfengislög, 34, 161, 244, 249, 258, 261, 263, 274, 299, 301, 319, 320, 339, 356, 435, 485, 488, 496, 497, 504, 505, 507, 529, 534, 537, 558, 573. 622, 730, 767, 771. 1. gr., 340, 505, 538. 2. gr., 538. 6. gr., 432, 457, 539. 14. gr., 162. 15. gr., 3, 34, 219, 227, 247, 250. 261, 340, 432, 457, 727, 743, 768. 16. gr., 539, 743. 17. gr., 35, 275. 18. gr., 573, 726, 727. 20. gr., 510. 21. gr., 263, 276, 318, 321, 432, 458, 560, 563, 626, 734, 771. 27. gr., 538. ! 30. gr., 167, 432, 457, 539. 31. gr., 539. 33. gr., 3, 36, 219, 227, 247, 250, 261, 432, 457, 727, 143, 768. 34. gr., 340, 341. Skrá um lög, reglugerðir o. fl. KXV 36. gr., 539, 743. 37. gr., 275, 340, 741. 38. gr., 573. 39. gr., 276, 318, 321, 432, 458, 560, 563, 626, 726, 734, TI. Lög nr. 39 28. jan. um breytingu á lögum nr. 46 27. júni 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna. 1. gr., 652, 654. Lög nr. 82 26. april um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1936 með viðauka, 488, 496. 2. gr., 378. Lög nr. 99 3. maí um skuldaskilasjóð vélbátaeig- enda, 177. 21. gr., 176,178. Lög nr. 112 18. maí um hæstarétt. 38. gr., 388, 476, 772. 48. gr., 113. 51. gr., 406. 53. gr., 68. Lög nr. 128 31. des. um bráðabirgðatekjuöflun ríkis- sjóðs, 80. ö. gr., 81, 82. Lög nr. 135 31. des,. Framfærslulög, 151. 12. gr., 151. 13. gr., 151. 58. gr., 651. 62. gr., 654. 63. gr., 224. 79. gr., 161. Reglugerð nr. 7 11. jan. um gjaldeyrisverzlun oc fl., 78, 488, 496. 1. gr., 82, 537. 4. gr., 78, 537. 5. gr., 78. 6. gr., 79, 82. 9. gr., 79, 82. Reglugerð nr. 38 16. april um sölu áfengis til lækna, 488, 496, 497, 507, 537, 539. 2. gr., 538. 6. gr,, 539. XXVI 1936 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. 15. gr., 513, 524, 527, 532, 534, 535, 536, 538. Lög nr. 24 1. febr. um eftirlit með matvælum, 117, 118, 408, 410. 1. gr., 117. 5. gr., 411. 7. gr., 410, 411. 11. gr., 120, 411. Lög nr. 26 1. febr. um alþýðutryggingar. 37. gr., 221, 222, 223, 224. Lög nr. 27 1. febr. um iðnaðarnám. 1. gr., 345, 346, 348, 350, 351. Lög nr. 30 1. febr. um breytingar á og viðauka við siglingalög nr. 56 30. nóv. 1914. 2. gr., 165. Lög nr. 85 23. júní um meðferð einkamála í héraði. 5. gr., 135. 29. gr., 135, 136. 71. gr., 594. 75. gr., 136. 83. gr., 136. 108. gr., 134. 120. gr., 714. 166. gr., 30, 31, 312, 385. 187. gr., 83. 188. gr., 313. 197. gr., 113. 199. gr., 134. 213. gr., 30, 312, 385. 222. gr., 113. Lög nr. 89 23. júní um framlengingu á gildi ýmsra lagaákvæða um tekjuöflun ríkissjóðs, 80. Lög nr. 104 23. júní um atvinnu við siglingar á ís- lenzkum skipum, 614. Lög nr. 105 23. júní um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað o. s. frv., 61, 128, 129, 130, 131, 132. 1. gr., 60. 2. gr., 60. 4. gr., 132. 6. gr., 132. 11. gr., 65. 1937 Skrá um lög, reglugerðir o. fl. XKVII 13. gr., 63 (rétt: 13. gr. laga nr. 18/1927}, 128. 14. gr., 128, 129. Lög nr. 106 23. júni um útsvör. 6. gr., 607, 609. 7. gr., 607. Reglugerð nr. 54 20. júlí um kakaó og kakaóvörur, 118, 120, 408, 410. 1. gr., 411. 5. gr., 119, 411. 6. gr., 411. Reglugerð nr. 105 12. okt. um innflutning, sölu og meðferð á skotvopnum o. s. frv. 3. gr., 742, 768. Lög nr. 46 13. júní um samvinnufélög, 633. 42. gr., 635. III. Efnisskrá. A. Atriðisorð efnisskrár. Ábyrgð. Aðför. Sjá dagsektir, dóm- arar, fjárnám, gjalddagi, innsetningargerðir. Aðgerðaleysisverkanir. Sbr. loforð, skuldir, skulda- mál. Aðild. Sbr. áfrýjun, meðal- ganga. Aðiljaskipti. Aðiljaskýrsla. Áfengislagabrot. reiðalagabrot, líkur, mat og refsingar, vitni. Áfrýjun. Sbr. aðild, gæzlu- varðhald. Áfrýjunarleyfi. Ákæruvald. Analógia. Sbr. lög, lögskyr- ing. Árekstur. Sjá farmskirteini, kaupsamningar, skip, Þinglýsing. Atvinnuréttindi. ingasala. Ásetningur. Ávísanir. Sbr. bif- itrekun, skoðun, Sbr. veit- Barnsfaðernismál. Betrunarhúsvinna. Sjá refs- ingar. Bifreiðar, bifreiðalagabrot. Bókhald. Botnvörpuveiðar. veiðabrot. Brenna. Sjá fisk- Dagsektir. Dómar. Sbr. heimvísun, ó- merking. Dómarar. Dómstólar og framkvæmd- arvald. Sbr. embættistak- mörk yfirvalda. Eftirgrennslan brota. Sjá húsleit, mat og skoðun, opinber mál. Sbr. og lík- ur, mat og skoðun, sönn- un, vitni. Eiður. Eignarréttur. Einkaréttur. Sjá firmu. Embættismenn og sýslunar. Sbr. dómarar, málflutn- ingsmenn, mat og skoðun. Embættisvottorð. Sjá mat og skoðun, skjöl. Endurskoðendur. Fangelsi. Sjá refsing. Farmsamningur. Sbr. farm- skírteini. Efnisskrá. XKIK Framskirteini (Konnosse- Heimt. Sbr. eignarréttur. ment). Heimvísun. Sbr. frávisun, Fátækraframfærsla. Sjá ómerking. sjúkrasamlög. Hilming. Félagsskapur. Sjá —sam- Hlutafélög. vinnufélög. Hlutdeild. Firmu. Húsaleiga. Fiskveiðabrot. Sjá refsing, Húsleit. sönnun, togaranjósnir. Fjárnám. Fjársvik. Fógetagerðir. Sjá aðför, fjárnám, innsetningar- gerðir. Foreldrar og börn. Frávísun. Sbr. heimvísun, ómerking. Forsendur. Framboð. Frelsisskerðing. Fundið fé. Fyrning. Gagnkröfur. Sbr. málasam- steypa. Gáleysi. Sbr. saknæmi, skip. Gengi. Gestaréttur. Geymsla. Gjafsókn, gjafvörn. málskostnaður. Gjalddagi. Gjaldeyrislög. Gjaldþrotaskipti. Greiðsla. Sbr. gjaldþrotaskipti. Greiðsludráttur. Gæzluvarðhald. bifreiðar, Sbr. gjalddagi, Haldsréttur. Heimilisfang. Iðgjöld. Sbr. skaðabætur. Iðnaður. Sjá atvinnurétt- indi. Innlutningslagabrot. Innheimtulaun. Innsetningargerðir. Ítrekun brota. Játning. Sjá aðiljaskýrsla. Kaup og sala. Sjá farmskir- teini, kaupsamningar. Kaupsamningar. Konungleg umboðsskrá. Kynferðisjúkdómar. Kærumál. Lán til afnota. Landamerkjamál. Lausamenn. Leiðbeiningaskylda dóm- ara. Leyfisgjald. Líkur. Sbr. aðiljaskýrsla, mat og skoðun, sönnun, vitni. Loforð. Lög, lögskyring. Sbr. venj- ur. Lögheimili. Sjá heimilis- fang. Lögregla. Sjá embættis- KKK menn og sýslunar, vald- stjórn og allsherjarregla. Málasamsteypa. Sbr. kröfur, meðalganga. Málflutningsmenn. Sbr. rétt- arfarssektir. Málflutningur. Sbr. opinber mál. Málshöfðun. vald. Málskostnaður. Sbr. gjaf- sókn, innheimtulaun. Mannorð. Mat og skoðun. Sbr. líkur, sönnun, vitni. Meðalganga. Meðlag. Meinsæri. gagn- Sbr. ákæru- Neyðarréttur. Ólögleg meðferð fundins fjár. Sjá fundið fé. Ómerking. Sbr. frávísun, heimvísun. Ómöguleiki. Opinber mál. Sbr. aðilja- skýrsla, ákæruvald, eftir- grennslan brota, frestir, húsleit, málasamsteypa, málflutningur, málshöfð- un, málskostnaður, líkur, ómerking, mat og skoð- un, sönnun, vitni. Orsakasamband. Refsingar. Sbr. réttarfars- sektir. Réttarfar. Sjá aðild, aðilja- skýrsla, áfrýjun, dómar, dómarar, eiður, frávísun, Efnisskrá. frestir, gagnkröfur, heim- vísun, líkur, málasam- steypa, málflutnings- menn, málflutningur, málshöfðun, málskostn- aður, mat og skoðun, ó- merking, opinber mál, réttarfarssektir, sáttir, sjódómsmál, skjöl, stefn- ur, sönnun, útivist aðilja, varnarþing, vitni. Réttarfarssektir. Sakamál. Sjá opinber mál. Saknæmi. Sbr. ásetningur, gáleysi, skaðabætur. Samaðild. Samningar. Sjá ábyrgð, af- sal, farmsamningur, húsaleiga, kaupsamning- ar, loforð, ómöguleiki, skuldir, skuldamál, veð, verksamningar, vinnu- samningar. Samningssekt. Samvinnufélög. Sáttir. Sektir. Sjá refsingar, réttar- farssektir. Siglingar. Sjá farmsamning- ur, farmskirteini, sjó- dómsmál, sjóveð, skip. Simar. Sjódómsmál. Sjóveð. Sjúkrasamlög. Skaðabætur. Skattar. Sjá útsvör. Skilyrði. Skipti. skipti. Sbr. gjaldþrota- Efnisskrá. Skirlifisbrot. Skjalþýðendur. Sjá mat og skoðun. Skjöl. Sbr. mat og skoðun, sönnun. Skólanefnd. Skuldabréf. Skuldajöfnuður. Skuldir, skuldamál. gjalddagi, greiðsla, orð, skuldajöfnuður. Skuldskeyting. Slysatrygging. Stefnur. Sveitarstjórn. framfærsla. Svik. Sjá fjársvik. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. eiður, líkur, mat og skoðun, skjöl, vitni. Sbr. lof- Sjá fátækra- Tékkar. Togaranjósnir. Umboð. Uppboð. Úrskurðir. Útflutningsbann. XXKXI Útivist aðilja. Útsvör. Valdstjórn og allsherjar- regla. Vanræksla. Varnarþing. Vátryggingarsvik. Veð. Sbr. sjóveð. Veitingasala. Sbr. atvinnu- réttindi. Venjur. Verðjöfnunargjald. Verksamningar. Verzlun. Vextir. Vinnusamningar. Vitni. Sbr. líkur, mat og skoðun, sönnun. Víxilmál. Vörzlur. Sjá fundið fé. Þjófnaður. Sbr. fundið fé, hlutdeild. Ölvun. Sjá áfengislagabrot, bifreiðar, bifreiðalaga- brot. B. Efnisskrá. Ábyrgð. Sjá bifreiðalög. a) Ábyrgð á skuldbindingum annara. A, sem var félagi Í firmanu G, sá um útgerð á bátum T og tók út beitu handa þeim hjá Í. Ósannað tal- ið, að firmað hefði tekið á sig ábyrgð á greiðslu úttektar þessarar, þótt það hefði greitt til Í and- virði fisks, er það keypti af afla bátanna. Einnig talið ósannað, að firmað hefði fengið reikning frá Í, þar sem eftirstöðvar af beituskuldinni KKKII Efnisskrá. hefðu verið til færðar. A hafði verið endurskoð- andi hjá Í. Þótt hann kynni að hafa látið skuld- ina standa ómótmælta á hendur firmanu í reikn- ingum Í, þá var slíkt ekki talið hafa getað bakað firmanu skyldu til þess að greiða hana ...... 83 Félagar samvinnuútgerðarfélags, er samkvæmt sam- þykktum félagsins báru einn fyrir alla og allir fyrir einn ábyrgð á skuldbindingum félagsins, taldir bera slíka ábyrgð áfram, þótt félagið hefði fengið skuldaniðurfærslu eftir lögum nr. 99/1935 um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda .. 173 A rak flutninga á sjó og fekk til þess styrk úr rikis- sjóði. Vegna fjárhagsörðugleika fékk hann sýslu- nefnd til þess að ábyrgjast fyrir hönd sýslunnar, að ríkissjóðstyrkurinn yrði greiddur til banka, er jafnfram skyldi kaupa ávísanir, er ÁA gæfi út á hann, til greiðslu rekstrarkostnaði sinum. Bank- inn keypti ávísanir, er samtals numu meiru en Þeim hluta ríkissjóðsstyrksins, er til hans var greiddur, en nokkuð af styrknum var greitt til annars aðilja að bankanum fornspurðum. Í stað ávísana þeirra, sem ekki fengust greiddar, tók bankinn við nýjum ávísunum. Með þessu var bankinn ekki talinn hafa skert rétt sinn á hend- ur sýslunefnd, og ekki var heldur sú varnar- ástæða hennar, að bankinn hefði átt að tilkynna ríkissjóði ávísanakaup sín af A og að vanræksla á því ætti að valda sýknu sýslunefndar, tekin til greina. Var sýslunefnd því dæmd fyrir hönd sýsl- unnar til að greiða það, er ógreitt var af ávis- unum þessum .......0002 0000. 661 b) Ábyrgð á athöfnum annara án samninga. Vegna vanrækslu hafnarvarðar var kaupstaður lát- inn bera hluta af tjóni, er skip olli á bryggju hans .......2220000 000 144 Iögreglustjóri, er synjað hafði um áritun sína á námssamning, var sóttur og dæmdur til þess að framkvæma áritunina og dæmdur fyrir hönd rikissjóðs til þess að greiða málskostnað .... 345 Efnisskrá. KKKIII Framkvæmdarstjóri fyrirtækis dæmdur til þess að greiða bætur fyrir spjöll á neðanjarðarsima- streng, er verkamaður hans var talinn hafa valdið Aðför. Sjá dagsektir, dómar, fjárnám, gjalddagi. Afsal að fasteign gefið út með úrskurði fógeta eftir að beiðandi hafði fullnægt skilyrðum samkvæmt ákvæðum hæstaréttardóms fyrir útgáfu þess .. Aðgerðaleysisverkanir. Fyrirvaralaus viðtaka kaupeftirstöðva talin hafa firrt viðtakanda rétti til að krefja gjaldanda síðar um samningssekt vegna greiðsludráttar .......... Kvittun kröfuhafa um viðtöku þess hlutar af kröfu sinni á hendur samvinnuútgerðarfélagi, er hann fekk greiddan úr skuldaskilasjóði vélbátaeigenda, eigi talin hafa skert rétt hans til þess að krefja félagana, er báru ótakmarkaða ábyrgð á skuld- um félagsins, um greiðslu á eftirstöðvum skuld- APINNAF „....0.20..000 0. Fyrirvaralaus viðtaka nokkurs hluta á fallinna vaxta og afborgana af veðskuld eigi talin hafa firrt skuldeiganda heimild til þess að gera fjárnám í veðinu til tryggingar allri skuldinni vegna vanskila .........0.2..0000 00... Sýslunefnd og bæjarstjórn höfðu rekið sameiginlega spítala. Ágreiningur reis um reglugerð spitalans, sem endaði með þvi, að bæjarstjórn lýsti yfir því, að hún mundi ein reka spitalann og stjórna honum. Meðan verið var að reyna samkomulag, veitti sýslunefnd tillag til spitalans ákveðið ár, en eftir að bæjarstjórn hafði tekið hann að sér, neitaði sýslunefnd að greiða tillagið, sem hún kvaðst hafa veitt með þeirri forsendu, að báðir aðiljar rækju spitalann og stjórnuðu honum. Sýslunefnd var sýknuð. Það var ekki talið skipta máli, þótt sýslunefnd hefði afskiptalaust tekið við þeim hlunnindum fyrir sýslubúa sína, að þeir nytu fyrst eftir að breytingin varð jafnra kjara og kaupstaðarbúar, eins og verið hafði ...... 417 172 36 173 XXKIV Efnisskrá. Aðild. Sbr. áfrýjun, meðalganga. Þurfalingur talinn réttur aðili máls á hendur bæjar- félagi um greiðslu sjúkrasamlagsgjalds úr bæjar- sjóði fyrir hann ............00000 0000. Dagsektir eftir N. L. 1—5—15 og 1—22—48 eru „straff“, og einstaklingur á því eigi rétt á að innheimta þær. Beiðni um fjárnám í því skyni þvi synjað .........0.200000 000... Aðiljaskipti. A og B létust eftir uppkvaðningu dóms í héraði. Dán- arbú þeirra voru aðiljar í æðra dómi. Mál út af verksamningi .......0.0.2.000 0000 Aðiljaskýrsla. a) Opinber mál. Skýrslur aðilja þóttu ósennilegar og ósamrímanlegar athöfnum hans, og voru þær því ekki teknar til GPGINA ......00000.0 ss Í máli til refsingar á hendur bÞifreiðarstjóra vegna slyss á manni, er hlauzt af bifreiðarakstri, var bifreiðarstjórinn einn til frásagnar um stað- reyndir, og varð því að byggja á skýrslu hans Játningu kærða um brot, er hann gerði fyrir lög- sæzlumanni og í viðurvist tveggja lögregluþjóna, taldi héraðsdómari ekki afturtæka, með því að ekkert styrkti afturköllun sérstaklega. Hæsti- réttur dæmdi ekki um þetta atriði, því að hann sýknaði kærða af öðrum ástæðum .......... Skýrslur togaraskipstjóra, er voru reikular og í ó- samræmi við skýrslur yfirmanna á varðbát þeim, er tók togarann, þóttu ekki takandi til greina Neilun kærða um það, að hann hefði selt áfengi, og staðhæfing hans um það, að hann hefði stund- um keypt það fyrir aðra, ekki tekin til greina gegn einstökum vitnisburðum manna, er kváðust hafa keypt af honum áfengi, itrekuðum sekta- dómum fyrir ólöglega áfengissölu og skýrslum áfengisverzlunar um áfengiskaup hans á því tímabili, er máli skipti ...........00....0... Ákærði, sem keypt hafði vörur af sendisveini í verzl- 219 399 264 73 154 160 206 243 Efnisskrá. KKKV un, játaði fyrst í rannsókn málsins, að hann hefði vitað, að seljandi var sendisveinn í verzlun þess- ari. Er rannsókn var tekin upp af nýju, gekk hann í gegn játningu þessari, en ekki þótti verða tekið mark á síðari skýrslu hans um þetta atriði 288 Kærði, sem sakaður var um það að hafa sent togara, er hann afgreiddi hér, skeyti um ferðir varð- skipa, kvaðst ekki hafa sent skeytið í þeim til- gangi að leiðbeina togaranum við landhelgiveið- ar, heldur í öðrum tilgangi. Þessi skýrsla var lögð til grundvallar, með því að hún var studd af atvikum, og kærði var því sýknaður ...... 322 Ákærði, sem sakaður var um húsbrennu, afturkallaði játningu sína þar um, er hann kvaðst hafa verið kúgaður til að gefa. Með því að ekkert kom fram þessu til styrktar, þótti ekki takandi mark á aft- urköllun hans .............00000 000... 363 Læknir, er ók bifreið sinni á aðra bifreið og játað hafði sig hafa neytt áfengis rétt áður, taldi blóð- rannsókn, er gerð var þegar eftir áreksturinn á honum og sýndi áfengi í blóði hans, óáreiðan- lega, með því að hann hefði notað lyf eitt við sjúkdómi, er hann væri haldinn af, en áhrif þess hefði sömu verkanir á blóðið sem áfengi. Bæði játning hans um áfengisnautn og áreksturinn með þeim atvikum, er hann varð, þóttu nægileg sönnun þess, að hann hefði ekið bifreið með áhrifum áfengis ...............0.....0.00. 621 Ákærði viðurkenndi, að hann hefði haft ill orð við lögregluþjón og um lögreglumenn. Sá lögreglu- þjónn tilfærði ákveðin orð eftir ákærða, en tveir aðrir lögreglumenn, er á heyrðu, gátu ekki til- fært nokkur sérstök orð. Eigi talið sannað, hvaða orð ákærði hefði haft, heldur einungis, að hann hefði talað óviðurkvæmlega um lögreglumennina 672 b) Einkamál. A hafði verið vélstjóri á skipi ríkissjóðs og var skráður af skipinu, en var svo skráður á það aftur. Framkvæmdarstjóri skipaútgerðar ríkisins kvað síðari ráðninguna hafa verið ákveðnum XXKVI Efnisskrá. skilyrðum bundna, en gegn neitun ÁA um þetta atriði komu ekki fram sannanir um skilyrðin, og staðhæfing A um, að þau hefði ekki verið sett, því lögð til grundvallar .................... Í barnsfaðernismáli komst maðurinn i mótsögn við sjálfan sig. Þetta olli því meðal annars, að málið var látið velta á eiði barnsmóður .............. A stefndi B til þess að gjalda sér hásetakaup og C til þess að þola sjóveðrétt í bátnum, er A vann á og C átti. C neitaði því, að A hefði verið ráðinn á bátinn. B viðurkenndi, að svo hefði verið, og A var því talinn hafa sannað, að hann hefði verið ráðinn á bátinn .............202.00. 0... 0... Úrskurðað ex officio eftir analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, að héraðsdómara bæri að kveðja aðilja fyrir dóm og veita þeim færi á að gefa aðilja- skýrslu í máli ............0.02000 000. Áfengislagabrot. Sjá bifreiðalagabrot, itrekun, lik- ur, mat og skoðun, refsingar, vitni. Maður sýknaður af kæru um bruggun áfengis, með því að engar upplýsingar komu fram um styrk- leika áfengislagar þess, er hjá honum hafði fundizt ..........2200.2000 00. Maður sýknaður af kæru um ölvun, með því að ekki þóttu nægar sannanir fram komnar um það atriði .........0.2022000 0. Maður sektaður fyrir ölvun á almannafæri ........ Maður dæmdur sekur um bruggun og sölu áfengis .. Maður dæmdur til sektar fyrir brot gegn 16. gr. laga nr. 33/1935 .....2200000e eens Fangelsisdómar og sekta fyrir ólöglega sölu áfengis 1, 33, 48, 216, 225, 243, 248, 258, 725, 740, Áfrýjun. Sbr. aðild, gæzluvarðhald. Máli vísað frá hæstarétt ex officio, með því að áfrýj- unarfrestur var liðinn, þegar hæstaréttarstefna var gefin út, og áfrýjunarleyfi var ekki fengið Áfrýjað til staðfestingar. Áfrýjanda dæmdur máls- kostnaður fyrir hæstarétti, með því að stefndi Þótti hafa veitt áfrýjanda ástæðu til áfrýjunar 228 310 610 712 160 298 572 431 140 166 Efnisskrá. XKKXVII Ný skjöl lögð fram fyrir hæstarétti .............. Nýjar skýrslur fengnar eftir uppkvaðningu héraðs- dóms og lagðar fram fyrir hæstarétti ........ Einni af fjórum varnarástæðum, sem fram komu í héraði, hreyft fyrir hæstarétti, og því dæmt þar að eins um þá ástæðu ..............0....... A, sem hafði verið gert að bera % hluta af tjóni sakir árekstrar skipa, áfrýjaði, en B, sem greiða skyldi % hluta, áfrýjaði ekki. Því einungis skorið úr því fyrir hæstarétti, hvort A skyldi bera % af tjón- inu eða Minna .........2200000. 00... Ákvörðun í héraðsdómi ekki breytt stefnda í vil, með því að hann áfrýjaði ekki ............ A átti samningsveð í skipi. Héraðsdómari ákvað sjóveð í skipinu, sem olli því, að A fekk ekki greidda kröfu sína, er skipið var selt nauðungar- sölu. Var honum því talið rétt að áfrýja dómin- um, enda þótt hann hefði ekki verið aðili máls í héraði ..........2200020000 0... 341, M og K áttu saman Óóskilgetið barn. M á heima í Reykjavík, en K í Vestmannaeyjum, þar sem hún er gift T. T gerist ófær til að framfæra barnið, og er því bæjarsjóður Vestmannaeyja dæmdur til þess eftir kröfu K að leggja fram meðlag með barninu sem dvalarsveit K. Bæjarstjórn Reykja- víkur, sem telur sig sem heimilissveit M munu verða að endurgreiða Vestmannaeyjakaupstað meðlagið, áfrýjaði héraðsdóminum til sýknu Vestmannaeyjakaupstað sem meðalgöngumaður, og var talin réttur aðili ...................... Úrskurði um það, að grunaður maður skyldi settur í gæzluvarðhald, áfrýjað með dómi í aðalmálinu, til þess að fá úr því skorið, hvort rétt hefði verið að setja sökunaut í varðhald og til þess að fá orðalag úrskurðarins vitt ................... . Áfrýjunarleyfi. Áfrýjunarfrestur liðinn ........ 173, 270, 481, 565, Áfrýjunarupphæð ...............0.0. 00. 121 749 650 185 759 KKXVIII Efnisskrá. Ákæruvald. K stal gömlu reiðhjóli. Sá, er stolinn var, hafði ekki krafizt málshöfðunar. Reiðhjólið var ekki virt, og því þótti óvíst, hvort það hefði verið 30 króna virði. K var þess vegna sýknuð fyrir hæstarétti ................. 25 Á hafði eytt fé annara manna með þeim hætti, að við 256. gr. almennra hegningarlaga varðaði. Þeir, er misgert var við, afturkölluðu málshöfðunarkröfu sina áður en dómur var kveðinn upp í héraði, og kom þetta brot því eigi til álita .......... 580 Analogia. Sjá lög. Árekstur. Sjá farmskirteini, kaupsamningar, skip, þinglysing. Ásetningur. A tók reknetjahnút, er var á reki í sjó, í september 1936 upp í skip sitt, greiddi skipverjum sinum grunsamlega háa þóknun fyrir að innbyrða hann og greiða netin, seldi þau síðan í október sama ár, en lýsti þeim loks í nóvember s. á. eftir að maður nokkur hafði gert tilkall til þeirra við hann. Talið var, að A hefði ætlað að slá eign sinni á netin og hann dæmdur eftir 249. gr. al- mennra hegningarlaga ...................... 73 H hafði slegið eign sinni á segl nokkurt, er var geymt í húsi annars manns. Kvaðst hann hafa skilið svo orð uppboðshaldara, er seldi honum bát einn á nauðungaruppboði, að seglið ætti að fylgja bátnum. Enda þótt uppboðshaldari minnt- ist ekki þeirra orða og þótt sá veðhafi, er bát- inn lét selja, neitaði því, að seglið hefði fylgt bátnum, var ekki talið sannað, að H hefði gegn betri vitund lagt seglið undir sig, og var hann því sýknaður af ákæru um þetta atriði ...... 96 A syknaður af kæru um það, að hann hefði sent skeyti til togara um ferð varðskips, með því að telja mátti sennilegt, að skeytið hefði ekki verið sent til þess að leiðbeina togaranum um fiskveiðar í landhelgi .................. 00... 322 Efnisskrá. KXKIK B keypti vörur af sendisveini verzlunar. Talið sann- að, að hann hafi vitað, að vörurnar voru stolnar, enda þótt hann játaði að eins, að hann hefði vitað, að seljandi var sendisveinn og að hann hefði grunað, að vörurnar væru honum ófrjálsar Maður sýknaður af áburði konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með því að ekki var sannað, að hann hefði þá, er sýkingin varð, vitað eða grunað sig vera hald- inn þeim sjúkdómi ........0000000 00... 0... Atvinnuréttindi. Sbr. veitingasala. Bakstur á kökum í heimahúsum til sölu talinn til heimilisiðnaðar, með því að ekki þótti næg heimild í iðnaðarlögum til breytinga á gömlu ástandi að þessu leyti .......0.0000000000.... Ekki talið þurfa verzlunarleyfi til sölu á brauði, mjólk og rjÓMa .....000000 0000 Réttur til iðnaðar, er maður hafði samkvæmt 27. gr. laga nr. 18/1927, eigi talinn af honum tekinn með 17. gr. laga nr. 105/1936, með því að eigi er þar berlega mælt svo, að eldri réttur til iðn- aðar sé af mönnum tekinn, og því talið, að taka beri þrengri skýringu síðastnefnds ákvæðis, er minni röskun veldur ........00000 000... Bæjarstjórn talið heimilt að afturkalla veitingaleyfi í tilteknu húsnæði, ef hún telur þá atvinnu þar horfa til ómenningar eða óreglusemi, en fullnað- arúrlausn þess eiga dómstólar ........0..0.0... Lögreglustjóri, er synjað hafði beiðni iðnmeistara um áritun sína á iðnnámssamning, skyldaður með dómi hæstaréttar til að rita samþykki sitt á samn- inginn, með því að þar til lögmæltum skilyrðum taldist fullnægt ........000000 000... Maður sektaður fyrir rekstur sætindagerðar án lög- mælts leyfis .......200200 0... Ávísanir. Maður dæmdur til refsingar eftir 259. gr. almennra hegningarlaga fyrir útgáfu ávísana án þess að innstæða væri hjá þeim, er þær voru gefnar út á, til greiðslu þeirra ........0000. 000... 0... 288 431 59 295 127 351 369 XL Efnisskrá. Viðtaka nýrra ávísana í stað eldri eigi talin hafa skert rétt viðtakanda til að krefja ábyrgðarmann um skuld útgefanda ávísananna .................. 66f Barnsfaðernismál. Þann 30. marz 1937 ól K barn, er hún kenndi M, sem hún kvaðst hafa haft samfarir við „síðast í júlí“ 1936. En þegar M sannaði, að hann hefði verið á staðnum aðeins 2.—9. júlí það ár, breytti K fram- burði sinum þannig, að samfarir þessar hefðu átt sér stað, að því er virtist, 7. júlí. M neitaði því staðfastlega, en játaði, að hann hefði einu sinni í okt. sama ár haft samfarir við hana. Sakir þessa ósamræmis í skýrslum K var málið látið velta á synjunareiði M .................. 28 M neitaði algerlega í fyrstu, að hann hefði haft sam- farir við K, en kannaðist þó síðar við það, að hann hefði í viðtali við konu sagt, að það stæði „ekkert heima við tímann, er ég var með stúlk- unni.“ Þessi tvísögli M, ásamt nokkrum líkum um kunningsskap þeirra, var talin nægileg til þess að málið væri látið velta á eiði K ...... 310. M játaði sig hafa haft samfarir við K 10. sept. 1935 og siðan í des. s. á., en þá var hún orðin van- fær. Með því að M bjóst þá við því, að hann mundi eiga barnið, lét hann K hafa lítið eitt af peningum. Þann 18. júli 1936 ól K barn og 1. ágúst s. á. skrifaði hún honum, að hún hefði alið barn og að heima stæði með tímann, án þess þó að geta þess, hve nær barnið fæddist. Skýrslur K um kunningsskap þeirra um þær mundir, sem barnið hlaut að vera getið, reynd- ust mjög ófullkomnar og að sumu rangar. Auk Þess komu fram upplýsingar um það, að K hefði haft mjög grunsamlegan kunningsskap við ýmsa karla um þær mundir. Málsúrslit látin velta á synjunareiði M ..................0.00 0000... 379 Kveðinn ex officio upp úrskurður, þar sem héraðs- dómari var skyldaður til að leita frekari upp- lýsinga í barnsfaðernismáli ................. 152 Vittur dráttur á barnsfaðernismáli .............. 310 Efnisskrá. Betrunarhúsvinna. Sjá refsingar. Bifreiðar, bifreiðalagabrot. Maður, sem dæmdur hafði verið itrekað fyrir þjófn- að og nú hafði ekið bifreið ölvaður, ekki talinn fullnægja þeim skilyrðum laga, að bifreiðarstjóri skuli vera „áreiðanlegur og samvizkusamur mað- ur,“ og var þvi sviptur ökuleyfi æfilangt .... Bifreiðarstjóri dæmdur til sektargreiðslu og missis ökuleyfis æfilangt fyrir akstur bifreiðar ölvaður 273, 558, 621, 730, Bifreiðarstjóri sektaður og dæmdur til að missa öku- leyfi tiltekinn tíma vegna aksturs með áhrifum áfengis ..........0.00 00. 261, 317, 431, Ítrekað brot fólgið í akstri bifreiðar með áhrifum áfengis ekki látið varða missi ökuleyfis æfilangt Upplýsingar vantaði um það, hvort eða hve langan tima ákærði hafði verið sviptur ökuleyfi, meðan á rannsókn máls stóð, og var því ekki ákveðið, frá hvaða tíma leyfissvipting kæmi til fram- kvæmda, og skyldi þvi draga þann tíma frá, er kærði hefði þegar verið sviptur ökuleyfi Bifreiðarstjóri sýknaður af kæru um of hraðan akst- ur, með því að hann var að flytja brunaliðsmenn á brunastað um breiðan og fáfarinn veg. Enn- fremur sýknaður af kæru um meiðsl á manni, með því að óvarkárni af hálfu bifreiðarstjórans (kærða) var ekki sönnuð, en um nánari atvik varð að fara eftir skýrslu hans, því að aðrir voru ekki til frásagnar um atvik .................. Vegna óvarlegs aksturs bifreiðarstjóra var vátryggi- anda bifreiðar dæmt að bæta helming tjóns þess, er A varð fyrir, en sjálfur skyldi A bera helming vegna sinnar óvarkárni ...................... Eigandi bifreiðar dæmdur til greiðslu skaðabóta, enda þótt bifreiðarstjórinn væri sýknaður af refsikröfu vegna aksturs síns, með því að ekki var sannað, að maður sá, er fyrir bifreiðinni varð, hefði valdið slysinu með gáleysi sínu, og eigi var heldur talið sannað, að slysið hefði hlotið að vilja til, þótt einskis hefði verið á vant XLI 273 769 558 317 558 154 253 XLII Efnisskrá. um aðgæzlu og varúð af hendi bifreiðarstjórans. Hinsvegar var bótahæðin ákveðin með hliðsjón af því, að bótakrefjandi þótti hafa hegðað sér óhæfilega eftir að hann komst á fætur eftir slysið og seinkað þar með bata sinum ...... Eiganda bifreiðar dæmt að greiða bætur fyrir tjón, er hlauzt af ógætilegum akstri bifreiðar, er hann átti, en maður sá, er fyrir slysi varð, þótti ekki hafa sýnt fulla gætni, og var því sjálfur látinn bera fjórðung skaðans .........00000000000.. Eigandi bifreiðar dæmt að greiða bætur farþegum í bifreið hans vegna slyss, er þeir hlutu af því að bifreiðin rann út af veginum vegna bilunar, að því er virtist, með því að ósannað var, að slysið hefði hlotið að vilja til, þótt fyllstu var- kárni hefði verið gætt af hálfu bifreiðarstjór- ANS 22. 277, 326, Dæmt um tvo kröfuliði vegna bifreiðarslyss, en tveimur vísað frá héraðsdómi vegna skorts á upplýsingum .......000.2.00 000 Blóðrannsókn. Sjá mat og skoðun. Bókhald. Maður, sem hafði selt í búðum sinum brauð, mjólk og rjóma, skyr, egg og kökur, ekki talinn bók- haldsskyldur eftir lögum nr. 53/1911, með þvi að verzlunarleyfi þyrfti eigi til slíkrar atvinnu. Hann var því sýknaður af kæru fyrir brot, er annars mundi hafa varðað við 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ...........0000. 000... Kaupmaður, er orðinn var gjaldþrota, dæmdur fyrir galla á bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. al- mennra hegningarlaga ...........20000.00.. Útgerðarsamvinnufélag talið bókhaldsskylt eftir sam- vinnufélagalögunum. Félagið var orðið gjald- brota, og var forstjóri þess dæmdur fyrir óreiðu i bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ...........20000. 0... n nn 462 676 332 332 295 599 Efnisskrá. Botnvörpuveiðar. Sjá fiskveiðabrot. Brenna. Maður dæmdur sekur um brennu eftir 2. málsgr. 283. gr. almennra hegningarlaga, en kona hans og annar maður eftir sömu gr. sbr. 49. gr. sömu laga fyrir hlutdeild þar í. Þriðji ákærði, kona hins siðarnefnda, ekki talin hafa tekið á refsiverðan hátt þátt í brotinu. Mál var og höfðað eftir 26. kap. hegningarlaganna, en eigi dæmt eftir 261 gr. þeirra ............02000 0... Brennd bifreið. Ákært eftir 26. kap. hegningarlag- anna aðeins og refsing dæmd eftir 261. gr. þeirra Dagsektir. Tvö firmu voru dæmd að viðlögðum dagsektum til þess að láta aflýsa tryggingarbréfi einu. Kröfu um dagsektir var einungis beint að firmunum, en ekki að nokkrum einstökum manni, og var því ekki talið unnt að beita ákvæðum um af- plánun þeirra .........2.0.00.0 00... Hæstaréttardómur, er staðfesti héraðsdóm, þar sem A var dæmt skylt að gefa B út afsal að fasteign að viðlögðum dagsektum, var kveðinn upp 12. ágúst 1936. Um dagsektirnar fór því eftir N. L. 1-5-15 og 1-22-48, en ekki eftir 193. gr. laga nr. 85/1936. Eftir greinum þessum var aðili einka- máls ekki talinn eiga aðild um innheimtu eða afplánun dagsekta þessara, sem nefndar eru í N. L. „Straf“. Beiðni um fjárnám fyrir dagsekt- unum því synjað. Af sömu ástæðu gat aðili ekki notað dagsektarupphæð að nokkru leyti sem gagnkröfu til skuldajafnaðar þeirri fjárhæð, er hann skyldi af hendi inna ............0..... Kröfu um það, að víxilskuldari yrði dæmdur að viðlögðum dagsektum til að greiða víxilupphæð í virkri erlendri mynt, hrundið þegar af því, að skyldu til greiðslu á þenna hátt var talið ómögulegt að fullnægja ...........000.0.00... XL 363 627 41 399 XLIV Efnisskrá. Dómar. Sbr. heimvisun, ómerking. a) Skilorðsbundnir refsidómar samkvæmt lögum nr. 39/1907. Fyrir brot, er varðaði við 249. gr. almennra hegn- ingarlaga ............2....00.. 00... 73, Fyrir þjófnað og hlutdeild þar í ............ 251, Fyrir hlutdeild í húsbrennu ...........00000..0... Fyrir bókhaldsbrot eftir 264. gr. 2. málsgr. hegning- arlaganna ............0000000 0... 0... 599, b) Verkskyldudómar. Lögreglustjóra dæmt skylt að rita samþykki sitt á iðnaðarnámssamning, og skyldi það gert „þegar er samningurinn verður fyrir hann lagður“ .. Maður dæmdur til þess að breyta verzlunarheiti sínu og veittur til þess vikufrestur frá birtingu dÓMSs ........00000 000 Í hæstaréttardómi, sem staðfesti ákvæði héraðsdóms um skyldu A til þess að gefa út afsalsbréf að fast- eign, var enginn aðfararfrestur settur. Gerðar- Þolandi hélt því fram fyrir fógetarétti, að dóm- urinn væri af þessari ástæðu ekki aðfararhæfur. Þessari vörn var hrundið, með því að hæstarétt- ardómurinn ákvæði sjálfur aðfararhæfi sitt, og væri fógeti bundinn þar af, þannig að dóminum megi fullnægja með aðför þegar eftir birtingu .. c) Birting. Hæstaréttardómur, er fullnægja mátti þegar er hann væri birtur, talinn hafa verið birtur með greiðsluáskorun og framlagningu í fógetarétti .. d) Skilorðsbundinn verkskyldudómur. A dæmt skylt að gefa út afsal til handa B að viðlögð- um dagsektum gegn þvi, að B tæki að sér tiltekn- ar veðskuldir, er hvíla skyldu á eigninni, og gæfi út skuldabréf tryggt með 3. veðrétti í eigninni að frádregnum ýmsum kröfum, er B var talinn eiga á hendur A, þar á meðal málskostnaði fyrir hæstarétti og fógetarétti ..................... 96 288 363 630 345 587 399 399 Efnisskrá. e) Verkun dóms (res judicata). Hæstiréttur hafði dæmt A skylt að vinna tiltekið verk að fullnægðum ákveðnum skilyrðum. Fyrir fó- getarétti bað gerðarþolandi um frestun á fógeta- athöfnum til fullnustu dóminum, með því að hann væri byggður á röngum upplýsingum í mál- inu. Frestbeiðni hrundið, með því að hæstaréttar- dóminn þótti verða að leggja til grundvallar .. Frávísunarkröfu, sem hrundið var með dómi hæsta- réttar, þar sem héraðsdómur var ómerktur og máli heimvísað, eigi talið þurfa að athuga aftur, er málið var af nýju tekið fyrir í héraði .... Í refsimáli á hendur bifreiðarstjóra vegna bifreiða- slyss var hann sýknaður vegna þess, að skýrslur hans um atvik að slysinu varð að leggja til grundvallar, með því að aðrir voru ekki til frásagnar. Í skaðabótamáli vegna slyssins var ekki talið unnt að leggja dóminn í opinbera málinu til grundvallar um atvik málsins, eftir því sem á stóð, og vegna sönnunarákvæða 15. gr. bifreiðalaganna var eiganda bifreiðarinnar gert að greiða bætur fyrir slysið ................ P) Viðurkenningardómar. Um samningsveð ............0.000 0... Um sjóveð .........000% 0... 163, 232, 610, Dómarar. Málsmeðferð og dómur í opinberu máli ómerkt vegna þess, að konungleg umboðsskrá, er héraðs- dómara hafði verið gefin til rannsóknar máls og meðferðar síðan, þótti eigi hafa veitt dómar- anum heimild til þess að dæma suma þeirra, er mál var höfðað á hendur .................... A var sjómaður á útgerð B, sem eigi hafði greitt honum umsamið kaup, en lagt inn fiskinn hjá K. A höfðaði mál á hendur B og K til greiðslu kaupsins. Krafa á hendur K var ekki talin kaup- krafa, er 1.—3. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936 tæki til. Lögreglustjóri var því ekki talinn bær að dæma um hana samkvæmt 2. máls- gr. 29. gr. sömu laga ..........0..0.00.0.... XLV 700 462 735 749 484 XLVI Efnisskrá. Dómara stefnt til ábyrgðar ...................... Dráttur á uppkvaðningu fógetaúrskurðar réttlættur með embættisönnum .................0....... Dómstólar og framkvæmdarvald. Sbr. embættistakmörk yfirvalda. Bæjarstjórn talið heimilt að afturkalla leyfi til veit- ingasölu í tilteknu húsnæði vegna þess, að lág- markskröfum um góða reglu og háttsemi væri ekki fylgt og að slík veitingastarfsemi á þeim stað horfði til ómenningar, en dómstólar þó taldir eiga fullnaðarúrlausn þess máls, hvort á- stæður bæjarstjórnar til afturköllunar leyfis hverju sinni séu gildar ...................... Skólanefnd hafði ráðið svonefndan „yfirkennara“ við barnaskóla í Reykjavík. Bæjarstjórn taldi nefndina hafa gert ráðstöfun þessa í heimildar- leysi, þar sem staða þessi væri ekki ákveðin í lögum, enda ráði skólanefnd ekki kennara við barnaskóla að lögum, og neitaði því að greiða „vfirkennara“ þessum laun. Kennslumálaráð- herra úrskurðaði, að skólanefnd hefði haft heim- ild til ráðstöfunar þessarar, en með því að bæj- arstjórn neitaði enn að greiða launin, höfðaði kennarinn mál á hendur borgarstjóra f. h. bæjar- sjóðs til greiðslu launanna. Dómstólarnir töldu skólanefnd hafa farið út fyrir valdsvið sitt og sýknuðu því bæjarsjóð af kaupkröfunni ...... Dómstólum talið rétt að skera úr þvi, hvort heimilis- sveit móður óskilgetins barns, er gift var öðrum manni, sem ófær var til að framfæra barnið, skuli skylt að leggja út meðlag það, er barns- faðirinn, sem búsettur var í annari sveit, skyldi samkvæmt yfirvaldsúrskurði greiða barnsmóður með barninu .............20.00. 0... Úrlausn þess máls, hvort tiltekinn kaupstaður væri skyldur til greiðslu útfararkostnaðar sjúklings, er andaðist á berklahæli, talin bera undir dóm- stóla ...........20002 00... Ágreiningur milli kaupstaðar og konu, er naut fá- tækrastyrks úr bæjarsjóði, um skyldu kaupstað- 351 704 Göl 149 Efnisskrá. XLVII arins til að greiða fyrir hana sjúkrasamlags- gjald talinn eiga að sæta úrlausn dómstóla .... Eftirgrennslan brota. Sjá húsleit, mat og skoðun, opinber mál. Sbr. og líkur, sönnun, vitni. Brezkur maður fenginn til þess að rannsaka brot, er talin voru hafa verið framin í banka og af starfs- mönnum bankans ...........00000 0000... Eiður. Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á synjunareiði M, enda þótt nokkrar líkur væri gegn honum, með því að skýrslur K voru hvikular og sin á milli ósamræmar ...........00000.0.000.... 28, Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á sönnunareiði K, með því að skýrslur M þóttu ekki samræmar sin á milli og K hafði fleiri líkur til síns máls. Vafi var um eiðhæfi K, en kunnáttumaður taldi hana hafa nær því andlegan meðalþroska, svo að hæstiréttur taldi mega veita henni eiðsheimildina Fundið að því, að vitni voru ekki eiðfest í opinberu Máli ..........0.0000r rn Fundið að því, að vitni voru ekki samprófuð við sökunaut fyrir eiðfestingu .................... Eignarréttur. A hafði hirt net í sjó og slegið eign sinni á þau svo, að saknæmt þótti eftir 249. gr. almenra hegning- arlaga. Netin voru eigi svo greinilega merkt, að B, sem kallaði sig eiga þau, gæti sannað mál sitt, og eignarheimt hans var því ekki tekin til SPEINA ......0.000..0 0. Eignaupptaka. Sjá refsing. Einkaréttur. Sjá firmu. Embættismenn og sýslunar. Sbr. dómarar, mál- flutningsmenn, mat og skoðun. Skrifstofustjóri Landsbankans sýknaður af kæru um svik og þjófnað á fé bankans. Hann var einnig sakaður um vanrækslu í starfi sínu. Það, er hon- 219 379 319 431 73 XLVIII Efnisskrá. um var að þessu leyti gefin sök á, hafði sumt tíðkazt í bankanum með vitund yfirboðara hans, en sum atriðin þóttu svo lítils verð, að meðferð skrifstofustjórnas á þeim gæti ekki varðað hann refsingu .............0..0... sess Maður, sem tókst á hendur innheimtu fyrir bú, er skiptameðferð sætti, eftir 30. gr. skiptalaganna, talinn hafa þar með tekið að sér opinbert trún- aðarstarf með skyldum og réttindum opinberra starfsmanna. Notkun hans á innheimtufénu í sjálfs síns þarfir var því talin varða við 136. sbr. 145. gr. almennra hegningarlaga .......... Slökkviliðsstjóri sýknaður af kæru út af illmælum við lögreglumenn, er hvorirtveggju voru að gegna starfa sínum, með því að lögreglumennirnir höfðu veitt honum efni til aðfinninga og hann var því, svo sem á stóð, í afsakanlega æstu skapi Embættistakmörk yfirvalda. Sbr. dómstólar og framkvæmdarvald. Látið svo um mælt, að reglugerðarákvæði, er fara kynni lengra en lög þau heimiluðu, er reglu- gerðin hafði stoð sina í, yrðu ekki lögð til grundvallar refsidómi ...............0..0.0.... Ákvæði reglugerðar einnar, bókstaflega skilin, leiddu til refsidóms yfir manni fyrir tilbúning vöru. Svo var litið á, að lög þau, er reglugerðin hafði stoð sína í, næðu ekki til þeirrar meðferðar um tilbúning og nafn vörunnar, sem kærða var gefin sök á. Og með því að skýra yrði ákvæði reglu- gerðarinnar í samræmi við lögin, var kærði sýknaður ..........2020000 0000 A höfðaði mál á hendur ríkissjóði til greiðslu bóta fyrir tjón, er hann taldi sig hafa beðið vegna þess, að gjaldeyris- og innflutningsnefnd hafði synjað honum um leyfi til innflutnings á til- tekinni vöru. Ríkissjóður var sýknaður í héraði, með því að nefndin hefði haldið sér að öllu í því efni innan verkahrings sins. Hæstiréttur dæmdi málið ekki, með þvi að því var þangað skotið að liðnum áfrýjunarfresti og án áfrýjunarleyfis .. 185 580 672 71 116 113 Efnisskrá. Bæjarstjórn talið rétt að afturkalla leyfi til veitinga í tilteknu húsnæði. Í máli því, er hér greinir, var talið, að hún hefði gert það, og krafa aðilja um innsetningu í umráð húsnæðisins, sem lögreglu- stjóri hafði látið loka, var því ekki tekin til SPEÍNA .........0.0 0... Skólanefnd talin hafa farið út fyrir verkahring sinn, er hún réð svo nefndan „yfirkennara“ við barna- skóla í Reykjavík. Krafa hans um greiðslu launa sinna úr bæjarsjóði, er bæjarstjórn hafði neitað að greiða, því ekki tekin til greina ............ Embættisvottorð. Sjá mat og skoðun, skjöl. Endurskoðendur. Í opinberu máli var héraðsdómara dæmt skylt að láta löggiltan endurskoðanda rannsaka bókhald á- kærða, en í rannsókn málsins hafði dómarinn falið það ólöggiltum manni .................. Í opinberu máli var að því fundið, að héraðsdómar- inn hafði falið ólöggiltum manni bókhaldsend- urskoðun ..........02..00.0 000. Fangelsi. Sjá refsing. Farmsamningur. Sbr. farmskirteini. A tók að sér að flytja ýmsar vörur fyrir B, þar á meðal benzin á þilfari skipsins, frá London og Danzig til Reykjavíkur fyrir farmgjald, er á- kveðið var í einu lagi fyrir allan þann farm, er skipið flytti. Burðarmagn skipsins var sagt um 300 tonn. Skipið tók fyrst ýmsar vörur í Lon- don, en síðan fór það til Danzig og tók einnig þar ýmsar vörur, þar á meðal benzin. Vegna yfirviktar á skipinu taldi skipstjóri nauðsynlegt að taka þar um 40 tonn af vatni til kjölfestu og varð því að skilja eftir 30 tonn af benzini, svo að skipið yrði ekki of hlaðið. Vörumagn það, ær skipið svo skilaði, nam 779 tonnum, að með- töldum umbúðum. Með því að farmviðtakandi taldi farmflytjanda ekki hafa skilað því vöru- NLIK 704 d L Efnisskrá. magni, sem skylt hefði verið, þá hélt hann eftir svo miklu af farmgjaldi, sem hann taldi sig þurfa til bóta á því tjóni, er hann hefði orðið fyrir vegna vanefnda farmflytjanda, sem þess vegna höfðaði mál á hendur honum til greiðslu eftir- stöðva farmgjaldsins. Með þvi að burðarmagn skipsins var sannanlega rétt talið í farmsamn- ingnum og nauðsynlegt var að haga svo hleðslu skipsins sem áður segir vegna öryggis skipsins, en benzinið skyldi flutt á þilfari, þá var farm- viðtakanda dæmt skylt að greiða allt farmgjaldið samkvæmt farmsamningi .................... Farmskírteini (Konnossement). C keypti fisk af nokkrum mönnum á Ísafirði. Þann 2. nóv. 1930 gaf skipstjóri á skipi því, er tók fiskinn til flutnings, út farmskirteini um fisk Þennan allan í einu lagi, hljóðándi á C og þannig, að vörunni skyldi skila í Reykjavík. Með þvi að C hafði ekki greitt andvirði fisksins, þá fólu seljendur útibúi Landsbankans farmskirteinið á hendur, og skyldi afhenda það í Reykjavík gegn greiðslu fiskverðsins. Útibúið fól síðan manni, er fór til Reykjavíkur á skipinu, að færa Lands- bankanum farmskirteinið, er taka skyldi við fiskverðinu og afhenda skipstjóra farmskirteinið. Talið ósannað, að farmskirteinið hefði komið í hendur bankans fyrr en 8. nóv. 1930. Þann 5. s. m. fær umboðsmaður C í Reykjavík skipstjórann til þess að gefa út nýtt farmskirteini, enda þótt skipstjóri fengi ekki fyrra farmskirteinið í sín- ar hendur, og var Landsbankanum afhent síðara farmskirteinið 11. s. m. C skuldaði Landsbank- anum andvirði annars fisks, er skipið tók, og kom það í ljós, að hann gat ekki sett honum fullnægjandi tryggingu í erlendum banka fyrir því, eins og lofað hafði verið. Lét bankinn því selja farminn á Ítalíu og ráðstafaði söluverðinu upp í skuld C við bankann. Vegna misferlis með fyrra farmskirteinið urðu seljendur þess hluta farmsins af fé sinu. Þar sem bankinn vissi um 471 Efnisskrá. LI fyrra, óinnleysta farmskirteinið, er sala fisksins fór fram, þá var honum samkvæmt ástæðum Þeim, er liggja til grundvallar ákvæðum 170. gr. siglingalaganna, talið óheimilt að slá eign sinni á andvirði áðurnefnds hluta fisksins, og var hann því dæmdur til að greiða fiskseljendum það eins og þeir töldu það hafa verið og eigi Þótti hnekkt með rökum, því að ekki þótti sann- að, að bankinn hefði fyrr orðið vitandi um at- hæfi það, er framið var í sambandi við útgáfu síðara farmskirteinisins ..................... 390 Leyfi til innflutnings frá Osló á silfurref var gefið út á nafn A. B greiddi refinn í norskum krón- um, eins og til var skilið, og í því skyni, að hann fengi refinn til eignar. Þetta var bæði A og seljanda kunnugt, enda ætlaðist seljandi til, að B fengi refinn. A var staddur í Osló, þegar refurinn var sendur, og var farmskirteinið látið hljóða á A. Þegar refurinn var kominn til Reykja- víkur, krafðizt A þess, að honum yrði refurinn afhentur samkvæmt farmskirteininu, en með því að seljandi bannaði þetta, neitaði afgreiðsla skipsins að afhenda honum refinn. Og gerði nú B kröfu um afhendingu hans til sín. Þá heimtaði A sér refinn fenginn með aðstoð fógeta. Þessi krafa hans var ekki tekin til greina þegar af Þeirri ástæðu, að hann bauð ekki fram andvirði refsins í norskum krónum, eins og til var skilið 744 Fátækraframfærsla. Sjá sjúkrasamlög. Heimilissveit móður óskilgetins barns, sem gift var öðrum en barnsföður og var samvistum við þennan mann sinn, talið skylt að leggja út með- lag það með barninu, er föður þess, sem annar- staðar var búsettur, var skylt að greiða, með því að stjúpi barnsins var ófær til þess að færa það fram ...........0200 000 651 A, sem var fædd á Seyðisfirði 1. febr. 1916, kom á heimili móður sinnar í Hafnarfirði 9. maí 1933. Í september s. á. fór hún til sjúkravistar á Vífils- staðahæli og dvaldist þar óslitið til dánardæg- LII Efnisskrá. urs, 10. maí 1936. Í máli, er stjórn rikisspitalanna höfðaði gegn Seyðisfjarðarkaupstað til endur- greiðslu útfararkostnaðar A, var kaupstaðurinn sýknaður, með því að Á var talin hafa verið orðin heimilisföst í Hafnarfirði, er hún fór á hælið 1933, og verið það 1. jan. 1936, er lög nr. 135/1935 komu til framkvæmdar, og að Seyðis- fjarðarkaupstaður hafi þá losnað við framfærslu hennar. Það, að Seyðisfjarðarkaupstaður háfði endurgreitt Hafnarfirði að % fatakaupastyrk, er hann hafði veitt A, meðan hún dvaldist á hæl- inu, þótti ekki hafa orkað Seyðisfjarðarkaupstað kröfuréttarskyldu til greiðslu útfararkostnaðar Félagsskapur. Sjá samvinnufélög. Ýmsar greinar út af félagsskap tveggja manna um sildarútgerð dæmdar ...........0..000.0.00.0.0.. Firmu. Kaupmanni dæmt óheimilt að hafa í verzlunarheiti sinu stytt föðurnafn sitt þannig, að það varð samnefnt löggiltu ættarnafni annars manns Fiskveiðabrot. Sbr. refsing, sönnnun, togaranjósnir. Togaraskipstjóri dæmdur sekur um botnvörpuveiðar í landhelgi 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646 Fjárnám. Skuld samkvæmt veðskuldabréfi talin öll fallin í Fjá gjalddaga vegna vanskila, og fógeti því skyld- aður til að gera fjárnám í veðinu samkvæmt á- kvæðum veðskuldabréfsins .................. rnám til tryggingar dagsektum, er dæmdar voru samkvæmt N. L. 1—5—15 og 1—22—48, krafizt af aðilja þess máls, er dagsektir voru dæmdar i. Kröfu hans var hrundið, með því að hann var ekki talinn réttur aðili um innheimtu eða afplánun slíkra sekta eftir áðurnefndum lagaboð- um. 193. gr. laga nr. 85/1936 ekki talin taka til þessara dagsekta, af því að þær voru dæmdar áður en téð lög komu til framkvæmdar ...... 149 64 ut co = 728 Efnisskrá. LMI Greiðsludómi, ásamt fjárnámsgerð til fullnustu hon- um, áfrýjað. Dómi var breytt í sýknudóm og fjárnámsgerð því felld úr gildi .............. 481 Fjársvik. A. keypti skip að tilhlutun banka fyrir 142000 kr., er hann fékk að láni hjá bankanum. Banka- stjóri taldi það hafa verið forsendu af sinni hálfu fyrir láninu, að A legði sjálfur fram 24000 kr., er væri varanleg innstæða fyrirtækisins. A fékk fé þetta að láni gegn endurgreiðslu þess á stuttum tíma, en færðist undan því að skýra bankastjóra frá þessu. Eigi talið, að A hefði með þessum hætti gerzt sekur um sviksamlegt athæfi gagnvart bankanum .................. 548 Síðar, er sami maður falaðist eftir láni hjá bankan- um til útgerðar sinnar, skyldi hann gefa skýrslu um skuldir, er greiða skyldi skipverjum, svo að ekki legðist sjóveð á skipið. Taldi hann kröfur þessar allmiklu lægri en þær voru í raunrog veru. Taldi bankinn hann hafa þar með haft í frammi refsiverða blekkingu. A kvaðst hafa talið, að hann mundi hafa komizt af með að greiða skip- verjum þá þegar þá upphæð, er hann taldi fram, sem og hefði verið áætluð, enda hefði hann sagt bankastjóra það, en þvi neitaði bankastjórinn. Ekki var heldur talið sannað, að A hefði hér framið refsiverðan verknað ........2.0..0.... 548 Maður dæmdur eftir 259. gr. almennra hegningar- laga fyrir útgáfu ávísana, enda þótt ekki væri til innstæða til greiðslu þeirra hjá þeim, er þær voru gefnar út á, og enda þótt útgefandi hefði ekki getað haft von um, að þær yrðu greiddar ...... 630 Forstöðumaður útgerðarfyrirtækis hafði veðsett fyrirfram fisk, er veiddist á báta þá, er fyrir- tækið gerði út. Veðhafi fekk þó ekki andvirði alls þess fisks, er veiddist, og taldi forstöðumann- inn því hafa gerzt sekan um svik. Sjómenn voru ráðnir gegn því að fá hluta af afla. Veðhafi hafði fengið meira af andvirði fisksins en sem hluta bátanna nam, en ósannað þótti, að honum hefði LIV Efnisskrá. verið meira veðsett en hlutur bátanna, og var forstöðumaður því sýknaður af refsingu að þessu leyti .............. Maður, sem lét aka sér í bifreið, þótt hann vissi, að hann gæti ekki greitt Ökugjaldið, dæmdur fyrir svik eftir 253. gr. almennra hegningalaga. Hér- aðsdómari taldi brotið refsivert eftir analogiu STEINAFINNAF ..............020 00... Þrotamenn sýknaðir af ákæru fyrir brot samkvæmt 262. og 263. gr. hegningarlaganna ...... 295, Maður, sem kveikt hafði í bifreið í því skyni að fá vátryggingarupphæð hennar greidda, dæmdur sekur eftir 261. gr. almennra hegningarlaga .. Dæmt fyrir íkveikju í húsi, er framin var til að fá brunatryggingarfé þess greitt, eftir 283. gr. hegn- ingarlaganna ..............0.. 0000... Fógetagerðir. Sjá aðför, fjárnám, innsetningargerðir. Málskostnaður úrskurðaður fyrir fógetarétti .... 399, Fundið að því, að fógeti hafði ekki úrskurðað máls- kostnaðarkröfu ...........0.00.0..000 00. Foreldrar og börn. Móðir óskilgetins barns var gift öðrum en barns- föður. Með því að stjúpfaðir barnsins var ómót- mælt ófær til þess að framfæra barnið, var heim- ilissveit móður talið skylt að leggja út meðlag það með barninu, er barnsföður, sem heima átti annarstaðar, var skylt að greiða ............ Forsendur. Aðili, sem keypt hafði hlutabréf í fyrirtæki, kvað það hafa verið ákvörðunarástæðu hjá sér, að hann fengi og héldi atvinnu hjá fyrirtækinu, meðan það yrði rekið og hann bryti ekki af sér. Hafi stofnendur fyrirtækisins vitað þetta. og var hann einn þeirra. Taldi hann sér því hafa verið ólöglega sagt upp atvinnu þeirri, er hann hafði haft hjá fyrirtækinu, og krafði það greiðslu fjárhæðar þeirrar, sem í ráðningarsamn- 630 298 599 627 363 712 351 651 Efnisskrá. LV ingi hans var lögð við samningsrofum. Sam- kvæmt stofnsamningi voru hluthöfum engin sérréttindi áskilin og krafa hans þótti ekki held- ur hafa stoð í ráðningarsamningi ............ 36 Sýslunefnd og bæjarstjórn kaupstaðar höfðu lengi rekið sjúkrahús í félagi bæði um stjórn og fjár- framlög. Síðar kom upp ágreiningur milli þeirra um reglugerð sjúkrahússins, er lauk svo, að bæj- arstjórn lýsti þvi yfir, að hún mundi ein stjórna spítalanum, og var sú yfirlýsing framkvæmd, án þess að sýslunefnd mótmælti því. Meðan samn- ingar stóðu yfir um ágreininginn, hafði sýslu- nefnd veitt tillag til spítalans, en var sýknuð af kröfu bæjarstjórnar um greiðslu þess, með þvi að bæjarstjórn réð nú ein yfir spítalanum, en fjárveitingin talin veitt með þeirri forsendu, að samstjórn aðilja á spítalanum héldist ........ 505 Framboð. Fjárnáms var krafizt til tryggingar allri veðskuld, sem greiða skyldi veðhafa smátt og smátt, en nú var talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila. Boðin var fram í fógetarétti greiðsla vaxta og afborgana, sem gerðarþolandi taldi þá kræfa, en þetta boð var ekki talið fullnægjandi til þess að koma í veg fyrir fjárnám ......000000000.0.. Í máli til greiðslu víxils kvaðst stefndi, er samþykkti skyldu sína til að greiða vixilupphæðina, hafa boðið greiðslu á gjalddaga, en með því að hann sannaði þetta ekki gegn mótmælum gagnaðilja síns, var hann dæmdur til þess að greiða máls- kostnað ........2000 00 753 LS Frávísun. Sbr. heimvisun, ómerking. Máli vísað ex officio frá hæstarétti vegna þess að áfrýjunarfrestur var liðinn, þegar hæstaréttar- stefna var gefin út, og áfrýjunarleyfi var ekki ÍENgið .......00200. nn 113 A höfðaði mál gegn B til greiðslu kaupkröfu fyrir dómi lögreglustjóra Ólafsfjarðar samkvæmt 2. málsgr. 29. gr. laga nr. 85/1936. En jafnframt LVI Efnisskrá. stefndi hann kaupfélagi til greiðslu sömu kröfu, með því að þar var fiskur af útgerð B, sem A vann við, lagður inn, og forstjóra félagsins per- sónulega. Talið, að kröfur A á hendur þessum tveimur aðiljum væru ekki kaupkröfur sam- kvæmt 1.—3. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, og ætti lögreglustjóri því ekki lögsögu yfir þeim .............0..0 0000 Kröfu um viðurkenningu á skyldu bæjarsjóðs til þess að greiða sjúkrasamlagsgjald fyrir þurfaling eftir málshöfðun og síðan, meðan hann njóti fram- færslustyrks, ekki talin nægilega ákveðin og var henni því vísað frá dómi .................... Í skaðabótamáli vegna meiðsla af bilslysi var tveim- ur kröfuliðum vísað frá héraðsdómi vegna upp- lýsingaskorts ...................000 0... Í opinberu máli mótmælti talsmaður ákærðu skaða- bótakröfu. Var henni vísað frá héraðsdómi vegna ónógrar greinargerðar ................. Í opinberu máli á hendur A fyrir tolllagabrot var kröfu um greiðslu þrefalds tolls af vörum þeim, sem undan tolli voru dregnar, á hendur honum persónulega vísað frá héraðsdómi, með þvi að svo mátti virðast sem hann hefði framið brotin sem forstöðumaður fyrirtækis, en upplýsingar um þetta þótti þó skorta ........0000.00..... Frelsisskerðing. A var talinn hafa með aðbúð og atlæti við H, sem var upphaflega vistráðin hjá A og konu hans, hafa lamað svo viljaþrek H, að hún hefði ekki haft kjark í sér til þess að leita þaðan brott- komu. Var framferði A talið varða við 2. sbr. 1. málsgr. 213. gr. almennra hegningarlaga ...... Frestir. Synjað beiðni um frestun máls fyrir hæstarétti til öflunar vitnaskýrslu, með því að gagnaðili mót- mælti fresti og bæði hafði verið ástæða og mögu- leiki til þess að afla þessarar skýrslu meðan málið var fyrir héraðsdómi ................. 133 219 332 363. 369 431 Efnisskrá. Opinberu máli frestað til öflunar upplýsinga 54, 141, Barnsfaðernismáli frestað til rækilegri rannsóknar FEinkamáli frestað til þess að héraðsdómari veitti að- iljum kost á að gefa skýrslu fyrir dómi Fundið fé. A tók upp með bátverjum sínum reknetjahnút, er flækzt hafði í net hans í sept. 1936, en í okt. s. á. seldi hann B net þessi. Gerði A ekkert til þess að lýsa netjum þessum fyrr en í nóvember s. á. eftir að C hafði gert tilkall til netjanna. A tal- inn hafa með þessu atferli sinu gerzt brotlegur við 249. gr. almennra hegningarlaga .......... A hefði tekið net í sjó, er ekki lágu við dufl eða ann- að merki, og skorið af því merkta steina til þess að eigna föður sínum þau. Fyrir þetta var hann talinn sekur eftir 249. gr. almennra hegningar- laga. B, faðir A, var ekki í róðri, þegar sum netj- anna voru tekin, og ósannað talið, að hann hefði annað skiptið, sem sonur hans tók þannig net, vitað um það. B var því sýknaður um hlutdeild í upptöku netjanna. Þar á móti var hann sekur dæmdur eftir téðri grein hegningarlaganna fyrir það, að hann hafði síðar slegið eign sinni, gegn vitund um annara rétt, á nokkur af netjunum. Þar á móti var B sýknaður af kæru um það, að hann hefði slegið eign sinni á bátsegl, er var geymt í húsi annars manns, með því að ekki var talið útilokað, að hann hefði haft ástæðu til þess að ætla, að seglið hefði átt að fylgja bát, er hann hafði nokkru áður keypt á uppboði í þrotabúi þar á staðnum ...............00.0.. 000... Fyrning. a) Kröfuréttar. Þeirri varnarástæðu, að krafa væri fyrnd, hrundið, með því að skipti aðilja, er byrjað höfðu 1927, voru talin hafa haldið áfram óslitið til maimán- aðar 1932, en héraðsstefna var gefin út 13. júní 1935 .....02002.000seese sr LVII 215 152 712 73 96 LVIII Efnisskrá. b) Veðréttar. A taldist eiga ógreitt kaup fyrir skipstjórn frá árinu 1934. Til heimtu kröfu þessarar höfðaði hann mál bann 14. júlí 1936. Þótt eigandi og útgerðar- maður skipsins viðurkenndi kröfuna, var sjó- veðréttur í skipinu henni til tryggingar felldur niður úr héraðsdóminum í hæstarétti samkvæmt kröfu veðhafa í skipinu þegar af því, að sjóveðs- krafan taldist fyrnd samkvæmt 252. gr. siglinga- laganna ..........0.00. 00... 749 c) Refsingar. Upplýsingar um það, hve nær ákveðin refsiverð verk hefðu verið framin, þóttu óglöggar, svo að refsi- krafa vegna þeirra kynni að vera fyrnd. Þetta talið leiða til sýknu, jafnvel þótt telja mætti sannað, sem þó var ekki, að kærði hefði gerzt sekur um þann verknað, er honum var sök á gefin ............0000 000 s0r ner 137 Gagnkröfur. Sbr. málasamsteypa. A og B gerðu með sér samning um sildarútgerð til- tekið sumar. Árið 1936 höfðaði A mál á hendur B til greiðslu margra fjárliða, er hann taldi B skulda sér vegna þessara skipta þeirra. Gagnsak- arlaust telur B á móti ýmsa liði, er hann telst hafa lagt til útgerðarinnar, en Á vantalið. Voru sumir teknir til greina til skuldajafnaðar ...... 64 A var dæmdur að viðlögðum dagsektum til þess að gefa út afsal að fasteign til B gegn því meðal annars, að B gæfi út honum til handa skulda- bréf um tiltekna upphæð. Til frádráttar henni vildi B láta koma dagsektir, er A hafði bakað sér. Hæstiréttur kvað dagsektir þessar, sem dæmdar voru eftir N. L. 1-5-15 og 1-22-48, eigi geta komið til frádráttar, með því að B væri ekki réttur aðili að innheimtu þeirra, heldur ríkisvaldið .............200000 0000... 399 Í dómi í síðastnefndu máli var svo mælt, að sú fjár- hæð, er samkvæmt mati þyrfti til þess að koma húsi því, er afsala skyldi, í samningshæft ástand, Efnisskrá. skyldi koma til frádráttar þeirri upphæð, er skuldabréf dómhafa (B) skyldi geyma. Þegar til aðfarar til útgáfu afsalsins kom, taldi B enn- fremur til skuldajafnaðar fjárhæð, er hann hafði greitt fyrir innlagningu rafmagnstauga og fl., er auðsætt þótti, að A hefði átt að inna af hendi, dæmdan málskostnað af málssókn á hendur A til útgáfu afsals. Þessar upphæðir teknar til greina til frádráttar, og ennfremur skyldi mega nota til frádráttar dæmdan málskostnað í sama hæsta- hæstaréttardómi og þann málskostnað, er ákveð- inn kynni að verða fyrir fógetarétti, er aðför til útgáfu afsalsins yrði þar aftur gerð ...... Gáleysi. Sbr. bifreiðar, saknæmi, skip. Skip rakst á bryggju í ofsaveðri og skemmdi hana. Bæði forráðamaður skipsins og bryggjuvörður sýndu af sér gáleysi og vanrækslu. Skaða þvi skipt milli aðilja .............0.0000. 0... 0... Bifreið var ekið á mann, og hlaut hann nokkur meiðsl af. Bæði hann og Þifreiðarstjórinn voru taldir hafa sýnt af sér gáleysi, og var skaða því skipt ..........2...000. 0000 Tvö skip rákust á. Báðir þóttu skipstjórarnir hafa sýnt af sér óvarkárni, og var skaða því skipt 232, Maður dæmdur fyrir spjöll á neðanjarðar símastreng eftir 2. málsgr. 297. gr. almennra hegningarlaga Skrifstofustjóri Landsbankans sýknaður af kæru um vanrækslu og gáleysi í starfi sínu, með því að sumt það, er áfátt þótti, hafði við gengizt fyrir hans tið og með vitund yfirboðara hans fyrr og siðar, og annað, er honum var gefið að sök, þótti afsakanlegt og of smávægilegt til þess að það mætti teljast refsivert .................. Manni, sem varð fyrir meiðslum vegna þess, að bif- reið var ekið á hann, ákveðnar bætur með hlið- sjón af þvi, að hann hefði hegðað sér gálauslega eftir að hann var kominn á fætur og seinkað þar með bata ...........2...000 00... Maður sýknaður af kæru konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með LIX 399 144 185 462 LX Efnisskrá. því að ósannað var, að hann hefði haft vitund eða grun um, að hann væri haldinn þeim sjúk- dómi, er hann sýkti konuna ................ Gengi. Sektir fyrir botvörpuveiðar í landhelgi ákveðnar eftir gullgengi íslenzkrar krónu á dómsuppsögudegi fyrir hæstarétti 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646, Víxil skyldi greiða í sterlingspundum, og var gengi þeirra á greiðsludegi lagt til grundvallar sam- kvæmt kröfu stefnanda, með því að víxillinn var ekki greiddur á gjalddaga .................. Gestaréttur. Mál var höfðað árið 1936, en ekki til lykta leitt fyrir 1. jan. 1937, er lög nr. 85/1936 komu til fram- kvæmdar. Þrátt fyrir ákvæði 2. málsgr. 222. gr. laganna sbr. 2. málsgr. 223. gr. lætur héraðs- dómari aðilja semja um meðferð málsins fyrir aukarétti ...............2.02000.0 0... Geymsla. A, sem tekið hafði við bifreið til viðgerðar, er eigi var hirt og viðgerðarkostnaður ekki greiddur, dæmdur geymslukostnaður, og var staðhæfingu hans um það, að bifreiðin hefði verið geymd í húsi, ekki hnekkt, og því lögð til grundvallar um ákvörðun fjárhæðar þeirrar, er greiða skyldi fyrir geymsluna ...............0.0.00.......... Gjafsókn, gjafvörn. Sbr. málskostnaður. Gjafsóknarmál eða gjafvarnarmál 169, 180, 219, 264, 379, 481, Gjafsóknarhafi tapar máli. Málskostnaður látinn falla niður, en talsmanni gjafsóknarhafa dæmd mál- flutningsþóknun úr ríkissjóði ........ 180, 219, Gjafsóknarhafi tapar máli og er dæmdur til þess að greiða gagnaðilja sínum málskostnað, en tals- manni dæmd málflutningsþóknun úr ríkissjóði Gjafsóknarhafi vinnur mál. Gagnaðilja hans dæmt að greiða málskostnað, sem skipt var þannig, að 431 728 753 661 759 704 704 264 Efnisskrá. ríkissjóður skyldi fá það, er honum hefði borið í réttargjöld og kostnað, en talsmaður gjafsóknar- hafa hitt .........0..002000000 0000. 169, Málsúrslit látin velta á eiði gagnaðilja gjafsóknarhafa. Ef eiður yrði unninn, þá skyldi gjafsóknarhafi greiða gagnaðilja málskostnað, en málflutnings- laun talsmanns greiðast úr ríkissjóði. En ef eiður yrði ekki unninn, skyldi gagnaðili greiða máls- kostnað til jafnra skipta milli gjafsóknarhafa og talsmanns ..........2200000. 0000 Gjalddagi. Skuld, er greiða skyldi smátt og smátt eftir ákvæð- um veðskuldabréfs, öll talin fallin í gjalddaga vegna vanskila, enda þótt skuldunautur hefði smám saman greitt nokkuð upp í á fallnar af- borganir og vexti og tekið hefði verið á móti því fyrirvaralaust ..............0.0.0.0 00... Skuld samkvæmt veðskuldabréfi talin fallin öll í gjalddaga vegna vanskila, enda viðurkennt af skuldunaut ...........0.020000. 0000. sver Gjalddagi víxils liðinn. Skuldari dæmdur samkvæmt kröfu lánardrottins til að greiða vixilupphæð, er ákveðin var Í sterlingspundum, eftir gengi á greiðsludegi ..............20000 00... ns. Gjaldeyrislög. Maður, er taldi sig hafa beðið tjón af því, að gjald- eyrisnefnd hafði synjað honum um innflutnings- leyfi, höfðaði mál gegn fjármálaráðherra til greiðslu skaðabóta. Í héraði var stefndi sýknað- ur, með því að nefndin hefði í ákvörðun sinni haldið sér að öllu innan síns verkahrings .... A var kærður fyrir notkun á innstæðu sinni í er- lendum banka til vörukaupa og fyrir samskonar notkun á öðrum erlendum gjaldeyri, sem hann átti. Hann þótti ekki hafa þar með verzlað með erlendan gjaldeyri í merkingu gjaldeyrislaganna, og eigi var upplýst, að gjaldeyrir þessi hefði verið fenginn fyrir íslenzkar afurðir. Var hann því sýknaður af báðum þessum atriðum .... LXI 481 379 715 753 113 71 LXII Efnisskrá. Gjaldþrotaskipti. Þrotamaður sýknaður af ákæru um brot, er varða við 262. og 263. gr. hegningarlaganna ............ Annar þrotamaður sýknaður af ákæru eftur sömu greinum, en þar var sérstaklega grunur um und- anskot búðarvöru, en engar sannanir voru komn- ar fram um það brot ...........0000.. 0000... Útgerðarmaður, er síðar varð gjaldþrota, greiddi á miðri vertið hluta af samningsbundnum skuld- um, og varð þá ekki séð, hvernig vertíðin mundi lánast. Var hann því sýkn dæmdur af ákæru um ívilnun lánardrottna ............000000.00.... Þrotamenn dæmdir sekir um óreiðu í bókhaldi eftir 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga 599, Þrotamaður sýkn dæmdur af ákæru um bókhalds- ÓFEIÐU ..........0.000 020 Forstjóri útgerðarsamvinnufélags sýknaður af kæru um það, að hann hefði ekki framselt fyrirtækið til gjaldþrotaskipta ...........00.00.000 000. Greiðsla. Sbr. gjalddagi, gjaldþrotaskipti. A hafði gefið út vixil til greiðslu í sterlingspundum fyrir kolafarm. Eins og áður hafði tiðkazt í skipt- um aðilja, sótti A um leyfi til yfirfærslu upphæð- arinnar og fékk leyfið, en þegar til bankans kom, þá fekkst ekki yfirfærslan. Var víxillinn því ekki greiddur á gjalddaga. Víxileigandi höfðaði þá mál á hendur vixilskuldara og krafði hann dæmdan til að greiða vixilinn í virkri enskri mynt með gengi á greiðsludegi. Hæstiréttur sýkn- aði af þessari kröfu, með því að aðiljum var kunnugt um gjaldeyrishömlurnar á útgáfudegi víxilsins og að það var ekki á valdi vixilskuld- ara að yfirfæra fjárhæðina .................. Banki, sem tekið hafði við ávísunum frá skuldunaut sínum og skilað eldri ávísunum, ekki talinn hafa tekið þær sem greiðslu upp í skuldina ........ H hafði lagt inn í sparisjóð fjárhæð á nafn K. Af fjárhæð þessari greiddi K nokkuð í þarfir H, og Í sept. 1934, er K gerði H reikningsskil, telur hann H eiga hjá sér tiltekna upphæð. Þessa 599 548 630 295 630 753 661 Efnisskrá. upphæð greiddi K síðan G nokkrum, er K hélt hafa heimild til viðtöku fjárins. Þetta gat K þó ekki sannað gegn mótmælum MH, og var þvi dæmdur til að greiða H upphæðina .......... Greiðsludráttur. Veðskuld talin öll fallin í gjalddaga vegna vanskila á greiðslu afborgana og vaxta samkvæmt ákvæð- um veðskuldabréfs ...........00000000.... 3, Málskostnaður dæmdur á víxilskuldara, með því að hann þótti ekki hafa sannað framboð sitt á víxil- fjárhæð í íslenzkum krónum á gjalddaga, en deilt var um skyldu víxilskuldara til greiðslu á virkri enskri mynt ...........000..00.000.. Gæzluvarðhald. Hver sökunauta, þar sem fleiri en einn eru dæmdir sekir, látinn greiða sinn varðhaldskostnað 302, 363, Gæzluvarðhald, þar með talin dvöl sökunauts á geð- veikrahæli til læknisathugunar vegna vafa um sakhæfi hans, látið koma í stað refsivistar .... Fundið að því, að vitni, sem tekið hafði aftur fram- burð sinn og játað sig hafa borið vísvitandi rangt fyrra sinnið, var ekki einangrað til þess að rannsaka, hvor skýrslan vera mundi sannari Varðhaldsúrskurði áfrýjað með dómi í aðalmálinu og löngu eftir að sökunaut hafði verið sleppt úr varðhaldi. Talið var, að dómara yrði það ekki til saka fundið, að hann úrskurðaði sökunuat í varðhald, eins og á stóð, en orðalag úrskurðar- arins var VÍtt .............20. 00... Haldsréttur. Maður, sem tekið hafði við bifreið til viðgerðar, fékk eigi viðgerðarkostnað eða geymslu greiddan og ætlaði að selja bifreiðina á uppboði til greiðslu téðs kostnaðar, með því að hann hefði haldsrétt í bifreið til tryggingar honum, en sölu var afstýrt með því að leggja tiltekna upphæð í sparisjóðs- bók á nafn aðilja og láta bókina vera í vörzlum uppboðsráðanda ...........0..0.0.000 0... LKIII 425 715 753 431 431 185 LXIV Efnisskrá. Heimilisfang. Heimilisfang iðnsveins talið þar sem hann dvaldist og vann, þótt hann væri skráður heimilisfastur annarstaðar. Útsvar var því talið löglega lagt á hann á dvalarstað ............200..0000.0.00. A, sem fluttist til móður sinnar í Hafnarfirði haustið 1933, en fór skömmu síðar sem sjúklingur á Vifilsstaðahæli, þar sem hún andaðist vorið 1936, talin hafa haldið heimilisfangi í Hafnarfirði til dánardægurs og fengið þar framfærslusveit 1. jan. 1936 samkvæmt 79. gr. framfærslulaga nr. 135/1935 ......0..0200 000 Heimt. Sbr. eignarréttur. Maður gerði tilkall til netja, er A hafði hitt á reki í hafi og eigi lýst löglega. Netin þóttu eigi svo merkt, að hann gæti sannað eignarrétt sinn, og krafa hans því eigi tekin til greina .......... A hafði gefið út veðskuldabréf, er B gæti notað til fjáröflunar í þarfir húsbyggingar, sem B hafði tekizt á hendur fyrir A. Bréfið var ekki notað með þeim hætti, en með þvi að B skilaði því ekki, þá var talið rétt, að fógeti tæki það úr vörzlum hans með beinni fógetagerð ........ Heimvísun. Sbr. frávísun, ómerking. Landamerkjadómur ómerktur vegna þess, að skýr- ingu vantaði á málsatriði, er landamerkjadómur hefði átt að leiðbeina aðilja um, og máli vísað heim til nýrrar meðferðar og dómsálagningar Dómur og meðferð opinbers máls ómerkt vegna galla á rannsókn þess og máli vísað heim til rækilegri rannsóknar og dómsálagningar af nýju .... 338, Hilming. Sjá hlutdeild. Hlutafélög. Staðhæfing um það, að hlutabréf hefði verið keypt með ákveðinni forsendu, hrundið, með því, að 270 149 73 476 50 616 Efnisskrá. LXV hún þótti algerlega fara í bága við ákvæði stofn- SAMNINgS ............0000 00 36 Hlutdeild. Hjón talin hafa verið samtaka um þá meðferð á vinnustúlku sinni, er lamaði svo viljaþrek henn- ar, að hún hafði ekki kjark í sér til þess að leita við brottkomu af heimili þeirra. Þau dæmd í héraði eftir 213. gr. 2. málsgr. almennra hegn- ingarlaga. Konan lézt eftir uppkvaðningu héraðs- dóms, en maðurinn var dæmdur í hæstarétti eftir 2. sbr. 1. málslið 213. gr. hegningarlaganna 431 Tveir menn, ásamt konum sínum, voru sakaðir um brennu. Annar mannanna var dæmdur sekur um sjálfa íkveikjuna eftir 2. málsgr. 283. gr. hegning- arlaganna, en kona hans og hinn maðurinn fyrir hlutdeild í brennuáforminu eftir sömu gr. sbr. 49. gr. sömu laga. Kona síðarnefnda manns- ins var að vísu talin hafa vitað um brennuáform hinna, en með því að hún virtist hafa látið þau afskiptalaus, þótti hún ekki hafa bakað sér refs- ingu fyrir hlutdeild í verknaðinum .......... 363 Þrír menn hjálpuðust að innbroti í hús til stulda þar. Einn framdi verknaðinn, en hinir voru á verði. Allir dæmdir eftir viðeigandi grein hegn- ingarlaganna sbr. óð. gr. .........00000000... 302 Þrír menn dæmdir sekir um hlutdeild í þjófnaði. Einn þeirra, er samið hafði við sendisvein í verzlun um kaup á stolnum munum eftir því, sem drengurinn gæti látið hann hafa þá, dæmd- ur eftir 6. gr. laga nr. 51/1926 sbr. 53. gr. hegn- ingarlaganna, en hinir, er án samkomulags fyrir- fram fengu munina til kaups eða upp í skuld, voru dæmdir eftir 240. gr. hegningarlaganna. Játning annars síðarnefndu mannanna náði ekki lengra en það, að hann hefði vitað, að drengur- inn var sendisveinn, og að hann hafi grunað, að vörurnar, sem sökunautur keypti af drengn- um, væru ekki vel fengnar. Eftir öllum atvikum var talið, að sökunaut hefði verið ljóst, að hann var að kaupa stolna muni .................. 288 LXVI Efnisskrá. Húsaleiga. A krafði sig leystan með dómi undan samningi á á leigu á ibúð vegna músagangs þar. Þessi krafa var ekki tekin til greina vegna þess, að leigusali þótti hafa gert það, sem vant er að gera til út- rýmingar mús, látið eitra og keypt gildru. Hins vegar þótti A ekki hafa haft þá samvinnu við leigusala um þetta atriði, sem æskilegt hefði verið, og talið var, að hann (A) hefði jafnvel stutt að músagangi með háttsemi sinni. Í héraði höfðu komið fram fleiri ástæður fyrir kröfu A, en þeim var hrundið þar. Í héraði fór og fram mat dómkvaddra manna á skemmdum eftir mýs og metin leigulækkun eftir íbúðina vegna músa- gangs, og var leigan lækkuð samkvæmt því í héraðsdómi, en það ákvæði hans var fellt í hæstarétti ............000.0 00. Húsleit. Húsrannsókn framkvæmd á heimili manna, grunaðra um brot á áfengislögum ................ 160, Iðgjöld. Sbr. skaðabætur. Þrir menn, er án sambands hver við annan höfðu keypt stolna muni, dæmdir hver um sig í opin- beru máli til greiðslu iðgjalda fyrir það, er þeir höfðu keypt og ekki hafði verið aftur skilað .. Maður, sem dæmdur var til refsingar eftir 253. gr. hegningarlaganna fyrir það, að láta aka sér í bifreið án þess að greiða ökugjald, dæmdur í refsimálinu til að greiða það ................ Iðnaður. Sjá atvinnuréttindi. Innflutningslagabrot. Maður, er flutti hingað í landið erlendar vörur án leyfis innflutnings- og gjaldeyrisnefndar, dæmd- ur sekur við 6. sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 7 11. jan. 1935 .......2.200000 00 0n nn Innheimtulaun. Í vixilmáli krafðist málflutningsmaður stefnanda í héraði innheimtulauna, auk málskostnaðar að 121 431 288 298 71 Efnisskrá. LXVI skaðlausu, eftir lágmarksgjaldskrá Málflutnings- mannafélags Íslands. Í héraðsdómi, þar sem vix- ilskuldara var dæmt að greiða vixilupphæðina, var innheimtulaunakrafan ekki tekin til greina, með þvi að vixilupphæðin væri innheimt með málssókn, en 500 kr. dæmdar í málskostnað. Í dómi hæstaréttar eru innheimtulaun ekki heldur dæmd sérstaklega, en málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti samtals ákveðinn 2000 krónur 753 Innsetningargerðir. Maður einn krafðist þess, að honum væri með beinni fógetagerð fengin umráð húsnæðis til veitinga- sölu, er verið hafði þar áður samkvæmt leyfi bæjarstjórnar og rekin þar fyrir reikning gerðar- beiðanda. Beiðninni var synjað með dómi hæsta- réttar, með því að bæjarstjórn var talin hafa með fullri heimild afturkallað leyfi til veitinga í hús- næðinu ........20.2000 000 351 Handhafi farmskirteinis krafðist þess gegn mótmæl- um farmsendanda og þriðja manns, er greitt hafði andvirði vörunnar og taldi sig því eiga hana, að fógeti tæki vöruna og afhenti sér hana. Beiðninni var synjað þegar af þeirri ástæðu, að gerðarbeiðandi bauð ekki fram andvirði vörunnar í þess lands gjaldeyri, er hún var send frá ...........0.00 000. sn 744 Heimilað að taka með beinni fógetagerð skuldabréf úr vörzlum handhafa þess, með því að bréfið hafði verið gefið út honum til ráðstöfunar í því skyni, að hann aflaði fjár til húsbyggingar, sem hann hafði tekizt á hendur að framkvæma fyrir útgefanda bréfsins, en sú ráðstöfun fórst fyrir, andstæðar ráðstafanir höfðu verið gerðar með hans samþykki og byggingarsamningurinn tald- ist úr gildi fallinn vegna vanefnda hans ...... 476 Ítrekun brota. Menn dæmdir fyrir ítrekuð áfengislagabrot, brugg- un, áfengissölu o. fl. 33, 48, 225, 243, 248, 258, 740, 766 LXVII Efnisskrá. Bifreiðarstjóri sviptur ökuleyfi æfilangt vegna itrek- aðrar áfengisnautnar við akstur 558, 621, 730, 769 1930 var H dæmdur til að missa ökuleyfi 4 mánuði vegna brots á áfengislögum og bifreiðalögum. 1937 gerist hann aftur sekur um samskonar brot. En með því að bæði voru brotin smávægileg, að langur tími leið milli þeirra og að kærði hafði vottorð löggæzlumanns ríkisins með bifreiðum á vegum úti um gætni sina og heppni í Þbifreiða- akstri, var hann að eins sviptur ökuleyfi 3 mán- UðIi 2... seen 317 Maður dæmdur sekur um ítrekuð þjófnaðarbrot 302, 670 Maður dæmdur sekur um itrekuð fjársvik, enda fram- ið þjófnað nokkrum sinnum áður ............ 298 Játning. Sjá aðiljaskýrsla. Kaup og sala. Sjá farmskirteini, kaupsamningar, S hafði verið dæmdur til að viðlögðum dagsektum að gefa út til handa H afsal að fasteign gegn þvi, að hann tæki að sér 1. og 2. veðréttar skuldir, er á eigninni hvíldu, og gæfi út skulda- bréf um tiltekna upphæð með 3. veðrétti í sömu eign. Fógeti skyldaður til að gefa út afsal, með því að S var ófáanlegur til þess, gegn yfirlýsingu H um það, að hann tæki að sér skuldirnar og gæfi út veðskuldabréf með tiltekinni upphæð að frádregnum ýmsum upphæðum, er H var talið heimilt að skuldajafna við bréfsupphæðina .... 399 Kaupsamningar. S og H gerðu kaupsamning um hús, er var í smið- um og S skyldi skila í hendur H fullgerðu 15. nóv. 1935. Á eigninni máttu þá hvíla með 1. og 2. veðrétti skuldir samtals um 55000 krónur. Þegar kaupsamningurinn var gerður, hvíldu 32000 krónur á eigninni til firmnanna A og B með 1. veðrétti. — 26. jan. og 1. febr. 1936, en þá hafði S enn ekki gefið út afsal til handa H. veittu firmun S leyfi til að taka samtals 52000 króna lán út á 1. og 2. veðrétt í eigninni, þannig Efnisskrá. LKIK að áðurnefnd 32000 króna lán þeirra flyttist á 3. veðrétt. Kaupsamningurinn milli S og H var afhentur til innritunar 10. jan. 1936 og þing- lesinn 16. s. m. Með því að veðleyfin voru gefin út eftir að H hafði tryggt sinn rétt með innritun og þinglýsingu kaupsamningsins, voru þau ekki talin skerða hans rétt til þess að 3. veðréttur í eigninni væri laus, og voru firmun því dæmd til þess að við lögðum dagsektum að láta aflýsa 3. veðrétti sinum í eigninni eftir kröfu H .... 41 Konungleg umboðsskrá. Með tveimur konunglegum umboðsskrám var A lög- giltur til þess að rannsaka brot „forstöðumanna lyfjabúða landsins á áfengislögum nr. 33 frá 9. jan. 1935 og reglugerðum, sem settar hafa verið samkvæmt þeim lögum og höfða síðan og dæma mál gegn þeim, er sekir reynast.“ Það þótti á- stæða til þess að skýra umboðsskrárnar strangt, þar sem þær gerðu undantekningar frá almennri reglu um dómara og varnarþing manna. Var talið, að þær tækju ekki með vissu til annara en forstöðumanna lyfjabúðanna. En A tók sér einnig lögsögu yfir nokkrum afgreiðslumönn- um lyfjabúða og einum heildsala. Dómur og máls- meðferð um þá var ómerkt þegar af þeirri á- stæðu, að umboðsdómarann hefði brostið lög- gildingu til þess að höfða mál á hendur þeim 484 Kynferðissjúkdómar. Maður sýknaður af kæru konu sinnar um það, að hann hefði borið á hana kynferðissjúkdóm, með því að ekki var sannað, að hann hefði þá, er konan sýktist af mökum við hann, vitað eða haft grun um, að hann væri þá haldinn af sjúkdómi þessum, er hann kvaðst ekki hafa orðið var við fyrr en síðar ...........222000 0000 431 Kærumál. Úrskurði héraðsdómara um valdsvið sitt skotið til hæstaréttar samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936 133 LXX Efnisskrá. Lán til afnota. Fyrrverandi bankastjóri, er lánað hafði þriðja manni járnskáp, er var eign bankans, meðan hann var bankastjóri, sýknaður að svo stöddu af kröfu um greiðslu á andvirði skápsins, með því að hann bauðst til að skila honum gagnað- ilja sínum að kostnaðarlausu, enda engin rök færð fram fyrir því, að skápurinn væri ekki nothæfur enn .............0..0 0... Landamerkjamál. Meðferð máls frá tilteknu þinghaldi og dómur ómerkt, með því að greinargerð þótti ekki nægilega glögg um atriði, sem dómurinn þótti hafa átt að leið- beina aðilja um ........000000 00 Lausamenn. Teinhleypur iðnaðarmaður hafði lengi dvalizt og unn- ið á Akureyri, en lét skrá sig heimilisfastan ann- arstaðar. Samt sem áður var Akureyrarkaupstað talið rétt að leggja þar á hann útsvar, með því að þar var hans raunverulega heimili talið vera. Héraðsdómari hafði talið útsvarið ólög- lega á lagt, með því að lausamenn ættu að greiða skatt og skyldur þar sem þeir væru skráðir heimilisfastir samkvæmt ö. gr. laga nr. 60/1907 Leiðbeiningaskylda dómara. Héraðsdómur í landsmerkjamáli ómerktur og máli vísað heim vegna óglöggrar greinargerðar, er stafa virtist af leiðbeiningaskorti dómara Leyfisgjald. Maður, sem í héraðsdómi var talinn hafa að ólögum stundað iðnað, var þar, auk sektar, dæmdur til að greiða leyfisgjald samkvæmt 16. gr. laga nr. 105/1936 .......2.2000 0 Líkamsáverkar. Sbr. bifreiðalög, skaðabætur. Hjón voru ákærð fyrir að hafa veitt vinnustúlku sinni ýmsa áverka, en voru sýknuð af þeirri kæru vegna sannanaskorts ...........0.0.0.0000...00. 700 50 Efnisskrá. Líkur. Sbr. aðiljaskýrsla, mat og skoðun, sönnun, vitni. a) Í einkamálum. Í máli til skaðabóta vegna bifreiðarslyss hafði héraðs- dómari hrundið kröfu frá aðilja, er meiðsl hafði hlotið, um bætur fyrir fataspjöll. Eftir atvikum taldi hæstiréttur svo miklar líkur fyrir því, að fataspjöll hefðu verið óumflýjanleg, að krafan var tekin til greina gegn andmælum gagnaðilja og án sérstakra sannana .....000000..... 277, Líkur taldar á þvi, að bifreið, sem kastaðist út af vegi með farþegum, hafi verið í ólagi, er ferðin var hafin ..........00000 0. nn sn Vitnisburðir komu fram um vanhirðu rafmagnsvélar, og var talið, að sú vanhirða hefði valdið bilun- um þeim, sem komu fram á vélinni. Eigendur því dæmdir til að greiða viðgerðir á bilununum til rafvirkja, er upphaflega hafði selt vélina og tekið ábyrgð á henni tiltekinn tíma .............. Ráðið af líkum, ásamt vitnaskýrslum, að skip hefði gefið ákveðna hljóðbendingu og þar með valdið ákveðnum aðgerðum stjórnarmanna annars skips, er á það rakst .......0..0000000 0... 0... A og B höfðu gefið út veðskuldabréf, er þeir stað- hæfðu, að C hefði átt að fá til þess að afla með því fjár til framkvæmdar húsbyggingu, sem hann hafði tekizt á hendur fyrir þá. En C taldi sig“hafa fengið bréfið til skilorðslausrar eignar. Það, að hann hafði aldrei látið stimpla bréfið né þing- lýsa því, að annað samskonar bréf, er hann fekk frá þeim, var notað með sama hætti sem þeir sögðu, að hitt bréfið skyldi hafa verið notað, og að ráðstafanir voru gerðar með samþykki C, er útilokuðu veðrétt þann, er í bréfinu greindi, og loforð hans um að skila þeim bréfinu, talið veita svo sterkar líkur fyrir staðhæfingu A og B, að þeim var dæmt heimilt að taka bréfið til sín með beinni fógetagerð .........000000 00... Í barnsfaðernismáli sannaðist það, að skýrsla K um kynningu hennar við M var röng, og þar að auki var síðari skýrsla hennar um þann tíma, er þau LXKI 264 232 476 LXKXII Efnisskrá. skyldu hafa haft samfarir, óglögg. Þar á móti var skýrsla M glögg og sjálfri sér samkvæm. Þessi atriði látin valda því, að málsúrslit skyldu velta á synjunareiði M ..........,......000000... 28 Í barnsfaðernismáli var það sannað, að M hafði eitt skipti verið með K í lokuðu herbergi. Auk þess lét hann þau orð falla við vitni, jafnframt synj- um á því, að hann þekkti K, að það stæði ekkert heima við þann tima, sem hann hefði verið með stúlkunni. Þetta talið skapa þær líkur móti M, að málsúrslit voru látin velta á sönnunareiði K 310 Í barnfaðernismáli kannaðist M við Það, að hann hefði haft samfarir við K þann 1. sept. 1935. K kveður sig hafa haft tíðir um miðjan september s. á, en barn fæddi hún 18. júlí 1936 og kenndi það M, sem synjaði samfara við hana fyrr en í desember s. á. Skýrslur K um það, hve nær sam- farir þeirra hefðu átt að verða siðar í september, voru óglöggvar, en hins vegar kom það fram, að hún hafði um sömu mundir haft allnáin kynni af öðrum karlmönnum. Úrslit urðu því þau, að málið skyldi velta á synjunareiði M .......... 379 b) Í opinberum málum. A hafði hirt net á reki í hafi. Greiddi hann hásetum sinum grunsamlega vel fyrir að hirða þau og greiðæt Nokkru síðar seldi hann þau, en auglýsti svo loks fund þeirra eftir að maður hafði gert tilkall til þeirra. Verknaður hans talinn varða við 249. gr. almennra hegningarlaga .............. 73 R var gegn neitun sinni dæmdur sekur um áfengis- sölu, með því að einstök vitni báru sig hafa keypt áfengi af honum, áfengiskaup hans í áfengis- verzlun ríkisins voru á þessu tímabili mjög mikil, án þess að hann gæfi nokkra sennilega skýringu þar á, og áður hafði hann verið tvisvar dæmdur sekur um áfengissölu .............. 243 B hafði keypt ýmsar búðarvörur undir búðarverði af sendisveini í verzlun einni. Sagði B sig hafa vitað, að pilturinn var sendisveinn, og hafa grun- að, að vörurnar væru honum ekki frjálsar. Tald- Efnisskrá. LXKII ar svo sterkar líkur fyrir mala fides B, að hann var dæmdur eftir 240. gr. almennra hegningarlaga Frásögn telpna um meðferð sökunauts á þeim, hátt- erni þeirra, merki á þeim o. fl. talið nægilegt til sektardóms ...........0000.0. 0... Loforð. A, B og C gerðu sameiginlegan samning um bygg- ingu rafstöðvar handa heimilum sínum. Þeir dæmdir einn fyrir alla og allir fyrir einn til þess að greiða verksala ýmsar viðgerðir á stöð- INNI 20.20.0000... Ákvörðun sýslunefndar, prentuð í sýslufundargerð- um, um framlag til spítala, að vísu talin bind- andi loforð gagnvart þeim, er framlag skyldi fá, en loforðið var talið gefið á þeim grundvelli, að sýslunefnd hefði framvegis hlutdeild í stjórn spítalans, en með því að sú forsenda brást, var sýslunefnd talin leyst undan loforðinu ........ Sýslunefnd talin hafa samþykkt með aðgerðaleysi sínu þá ályktun bæjarstjórnar, að bæjarstjórn skyldi stjórna spítala, er þær hefðu áður rekið og stjórnað í félagi ..............20.2000.... Forráðamenn skóla taldir hafa undirgengizt greiðslu á skilyrtu skuldabréfi, er þeir höfðu gefið út til handa þriðja manni, er hafði veðsett bréfið banka ...........0.2.00000 sen Talið, að A, sem átti bifreið í viðgerð hjá B, er þangað var komið til viðgerðar af vátryggjanda, hafi með allri framkomu sinni, þótt beint loforð væri ekki sannað, gerzt skyldur til að greiða kostnað af viðgerðinni ...............0... 0000... Lög, lögskýring. Sbr. venjur. Í lögum um iðju og iðnað ekki talin vera nægilega skýr heimild til þess að álykta mætti, að heim- ilisiðnaður í söluskyni, sem verið hefur öldum saman frjáls, væri nú bannaður í mörgum mikil- vægum gr€INUM „.........000000 00... Lög nr. 11/1935 ekki talin taka til notkunar á inn- stæðu í erlendum banka né erlends gjaldeyris, 288 3 9 264 565 565 115 159 59 LXKIV Efnisskrá. sem ekki er sannað, að fenginn hafi verið fyrir íslenzkar afurðir, til vörukaupa erlendis ...... Lög nr. 16/1920 talin aðeins taka til myntaðs gulls og annars gulls, sem var að lögum hæft til seðla- tryggingar Íslandsbanka á sínum tíma ........ Tolllög, er sett voru eftir að tolllagabrot var framið, eigi talin koma til greina þegar af þeirri ástæðu, að þau mundu ekki leiða kærða til hagfelldari niðurstöðu ...........2..20000.00 0... Þótt verknaður kærða í opinberu máli mætti leiða til sekta eftir reglugerð, bókstaflega skilinni, þá var sá verknaður ekki talinn geta varðað refsingu eftir lögum þeim, sem reglugerðin byggðist á, og var kærður því sýknaður ............00..... Með 17. gr. laga nr. 105/1936 var iðnréttur sá, er menn höfðu eftir 27. gr. laga nr. 18/1927, ekki talinn niður falllinn, með því að hin þrengri skýringin á 7. gr. laga nr. 105/1936 var örugg og olli minni röskun á högum manna ........ 79. gr. framfærslulaga nr. 135/1935 einnig talin taka til sjúklings á berklahæli, og fyrrverandi fram- færslusveit hans því talin hafa losnað við fram- færsluskyldu sína 1. jan. 1936, er lög nr. 135/1935 komu til framkvæmda, með því að sjúklingurinn var þá talinn heimilisfastur utan framfærslu- sveitarinnar ............200.00. ss Félagar í útgerðarsamvinnufélagi, er samkvæmt sam- þykktum félagsins ábyrgðust skuldbindingar þess einn fyrir alla og allir fyrir einn, taldir einnig halda áfram að bera slíka ábyrgð sam- kvæmt 21. gr. laga nr. 99/1936 eftir að félagið hafði fengið niðurfærslu skulda sinna samkvæmt þeim lögum ...........00000 0000 Maður, sem látið hafði aka sér í bifreið, enda þótt hann vissi sig ekki geta greitt ókugjald, dæmdur í héraði eftir analógiu 253. gr. hegningarlaganna, en í hæstarétti beint eftir sömu grein ...... Ákvæði 1. gr. laga nr. 27/1936 um iðnaðarnám skýrð þannig, að þar sé átt við samkomulag, er iðn- félög gera sín á milli, en ekki samþykktir, er slík félög kunna að setja sér sjálfum ........ 77 71 71 116 127 149 173 298 Efnisskrá. LXXV Í máli út af húsbrennu, sem framin var í því skyni að fá brunatryggingarupphæð hússins greidda, var mál höfðað bæði eftir 26. og 28. kap. hegning- arlaganna, en aðeins dæmt eftir 283. gr. þeirra 363 Af ástæðum þeim, er liggja til grundvallar 170. gr. siglingalaga nr. 56/1914, var sá, sem fékk farm- skirteini út gefið 5. nóv. 1930, talinn verða að víkja fyrir þeim, er öðlazt hafði áður rétt yfir farmskirteini um sama farm, útgefnu 2. nóv. s. á. 390 Dagsektir í dómi uppkveðnum 1936, en ófullnægðum 1. jan. 1937, taldar fara eftir N. L. 1—5— 15 og 1—22—48, en ekki eftir 193. gr. laga nr. 85/1936. þær eru kallaðar „Straf“, og aðili einkamáls var því ekki talinn bær að innheimta þær .......... 399 Manni refsað eftir 2. sbr. 1. málslið 213. gr. hegning- arlaganna fyrir atlæti og aðbúð við vinnu- stúlku sína, er talin var hafa lamað svo vilja- Þrek hennar, að hún hefði misst kjark til þess að leita sér annars dvalarstaðar .............. 431 Ákvæði siglingalaga um sjóveðrétt til tryggingar kaupi sjómanna skýrð svo, að sjóveðréttur og lög- skráningarskylda fari ekki saman. Háseta á 6,4 tonna bát því dæmdur sjóveðréttur, enda þótt hann væri ekki skráður á bátinn eftir reglum um lögskráning skipverja ........00.0000 0000... 610 Eftir analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 var ex officio úrskurðað, að héraðsdómari skyldi veita aðiljum kost á að gefa skýrslu fyrir dómi ............ 712 Skýrð ákvæði um valdsvið skólanefndar Reykjavikur 704 Brenna bifreiðar ekki talin varða við 28. kap. hegn- ingarlaganna .........0....0 000 n nr 627 Lögheimili. Sjá heimilisfang. Lögregla. Sjá embættismenn og sýslunar, valdstjórn og allsherjarregla. Málasamsteypa. Sbr. gagnkröfur, meðalganga. A. Einkamál. I. Kröfusamlag. 1. Kröfusamlag af hálfu sækjanda. Dómi og fjárnámi áfrýjað saman .......... 481 LXXVI Efnisskrá. Ýmsar kröfur 36, 64, 264, 277, 326, 332,462, 676, 687, 749, 753, Gagnkröfur ................0000000000000.. Ýmsar gagnkröfur heimilaðar við fjárnám til skuldajafnaðar við upphæð, er veðskulda- bréf skyldi geyma ..................... II. Aðiljasamlag. 1. Sóknaraðilja. Margir seljendur fisks, er sameiginlegt farm- skirteini var út gefið um, sækja banka, sem selt hafði fiskinn og tekið til sin and- virði hans sem handhafi yngra farmskir- teinis, stefna bankanum allir saman til greiðslu fiskverðsins .................. Tveir veðhafar í fasteign, er seld var nauðung- arsölu, stefna þeim, er keypt hafði eignina af uppboðskaupanda eftir að veðréttir þeirra höfðu verið afmáðir úr veðmála- bókum, saman til viðurkenningar veðrétt- unum, með að uppboð og afsal hafði verið ómerkt með dómi hæstaréttar .......... Eigendur og vátryggjendur skips gegn eigend- um og vátryggjendum annars skips 232, Varnaraðilja. Mál gegn tveimur firmum til þess að fá þau dæmd til að aflýsa veðrétti, er þau áttu sameiginlega ................0.. 0000... Eigendum jarða, er lönd áttu að landareign stefnanda, öllum stefnt saman til þess að þola dóm um landamerki milli sinna jarða og jarðar málshöfðanda ................ Mál til skaðabóta fyrir spjöll á bryggju, er skip hafði valdið, höfðað gegn eigendum og vá- tryggjendum skipsins .................. Þrir aðiljar gerðu í félagi verksamning um byggingu rafstöðvar handa heimilum sin- um. Þeim stefnt og þeir dæmdir einn fyrir alla og allir fyrir einn til að greiða verk- sala ýmsar viðgerðir á rafstöðinni ...... Mörgum ábyrgum félögum í samvinnuútgerð- 390 41 50 144 204 Efnisskrá. LXKXVII arfélagi stefnt saman til greiðslu á skuld- um félagsins .............00.00 0... Útgerðarmanni stefnt til greiðslu kaups og eiganda skips til viðurkenningar á sjóveð- rétti Í skipi ............2000 0000... A og B höfðu tekið að sér húsbyggingu í félagi, en fengu svo C til þess að vinna nokkuð af verkinu. Þeim var stefnt og þeir dæmd- ir annar fyrir báða og báðir fyrir annan til að greiða C ...........0.0000000..... Stjórnendur félags og ritstjórar tveggja blaða taldir rétt sóttir í máli til skaðabóta fyrir ummæli um stefnanda og áskoranir til manna um að verzla ekki við hann .... B. Opinber mál. 1. Fleiri brot eins aðilja 9, 77, 96, 185, 295, 298, 302, 431, 548, 599, 2. Fleiri ákærðir í sama máli. Tveir menn sóttir fyrir ólöglega meðferð fundins fjár ........000000 00. Tveir menn sóttir fyrir áfengis og bifreiðalaga- brot 2....0.00000 00 261, Þrir sóttir fyrir þjófnað og þjófshilming ........ Fjórir sóttir fyrir brennu og hlutdeild þar í .... Tveir menn sóttir saman, annar fyrir brot á síma- lögum og hinn fyrir spjöll á símastreng .... Þrír aðiljar sóttir í héraði, en áður málið kæmi til hæstaréttar, dó einn ................ 18 lyfsalar og aðstoðarmenn í lyfjabúðum og 1 heildsali sóttir í sama máli fyrir brot á ýms- um lögum. Um suma var mál ómerkt þegar af því, að konungsleg umboðsskrá, er héraðs- dómari hafði fengið til að rannsaka og dæma málið, þótti ekki ná til þeirra. Um hina var málsmeðferð og dómur ómerkt vegna óleyfi- legrar málasamsteypu .................... Málflutningsmenn. Sbr. réttarfarssektir. Málflytjandi dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um gagnaðilja sinn ............0.00........ 173 610 687 698 630 96 ö58 288 363 484 LXXVIII Efnisskrá. Hæstaréttarmálflutningsmaður dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um aðilja .................. Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á barnsfaðernismáli ........................... Hæstaréttarmálflutningsmaður vittur fyrir drátt á einkamáli ...............0..0000 0000... 341, Ummæli málflytjanda um aðilja ómerkt .......... Hæstaréttarmálflutningsmaður, er valinn hafði verið samkvæmt 30. gr. skiptalaganna til þess að inn- heimta skuldir búa, dæmdur sekur eftir 136. gr. almennra hegningarlaga sbr. 145. gr. sömu laga fyrir heimildarlausa eyðslu innheimtufjárins í sinar þarfir í fangelsi og missi málflutningsleyfis Málflutningur. Sbr. opinber mál. Mál flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæsta- réttarlaganna .... 113, 270, 310, 388, 476, 481, Mál flutt skriflega samkvæmt 2. tölul. 38. gr. hæsta- réttarlaganna .............000.000 0000 Í opinberu máli var vafi um það, hvort ómerkja skyldi málsmeðferð alla og dóm í héraði. Sam- komulag milli sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti að sækja og verja þessi atriði sérstaklega, og samþykkti dómurinn það ................ Í einkamáli var það atriði, hvort heimilt væri að stefna Í einu og sama máli stjórnendum félags og ritstjórum tveggja blaða til greiðslu skaða- bóta fyrir ummæli í fundarsamþykkt félagsins og í blöðum ritstjóranna um stefnanda í héraði, sótt, varið og úrskurðað sérstaklega fyrir hæsta- rétti .........0000000nn sr Með samþykki héraðsdómarans var máli þannig skipt, að það eitt var undir dóminn lagt, hvort aðili skyldi einn bera skaða eða honum skyldi skipt milli aðilja, en hitt geymt, hver skaðabóta- upphæðin skyldi vera .................. 253, A stefndi B í héraði til greiðslu kaupkröfu og til viðurkenningar á sjóveðrétti í bát B til trygging- ingar kröfunni. B samþykkti hvoratveggja kröf- una, og héraðsdómurinn tók þær til greina. C, sem átti samningsveð í bátnum, skaut málinu til 64 310 149 700 580 712 484 484 698 590 Efnisskrá. LXKIK hæstaréttar og krafði sjóveðréttarákvæði dóms- ins niður fellt. Þessi krafa hans var tekin til greina, með því að ekki hefði slík grein verið gerð fyrir kröfu stefnanda í héraði, að heimilt hefði verið að dæma sjóveðrétt á þeim grund- velli, og að samþykki stefnda á kröfunni hefði ekki réttlætt viðurkenningardóm um sjóveðrétt. Sjóveðréttarkröfunni vísað frá héraðsdómi vegna ónógrar málsútlistunar að því leyti .... 341 Sjóveðréttarákvæði niður fellt að nokkru úr héraðs- dómi, enda þótt stefndi hefði samþykkt skulda- kröfu og kröfu um sjóveðrétt, með því að nægi- lega greinargerð vantaði til réttlætingar sjóveð- réttarkröfunni ............0.00000 00... 749 Staðhæfing um það, að vextir af kröfu væru reiknaðir tiltekinni upphæð of hátt, ekki talið nægilega mótmælt, og dómkrafan því lækkuð samkvæmt þvi .......0200000200 nr 661 Mótmæli um atriði, sem þegar var getið í stefnu, kom fyrst fram í munnlegum flutningi máls í héraði. Þessi mótmæli voru ekki talin hafa komið fram nógu snemma, með þvi að fullt efni hefði verið til að hafa þau uppi fyrr .................. 471 Stefndi, sem aðallega krafðist sýknu, kom fyrst í munnlega málflutningnum fram með varakröfu um vaxtareikning. Þessi krafa var ekki talin of seint fram komin ..........000000000 0000... 425 Ákvæði héraðsdóms um upphæð dagsekta látin standa óbreytt, með þvi að aðili gerði ekki athugasemd- ir um það atriði ............00000.000. 00... 41 Stefnandi samþykkir kröfu stefnds um frádrátt frá kröfu sinni ................00 000 64 Víttur dráttur á einkamáli .................. 341, 749 Málshöfðun. Sbr. ákæruvald. a) Einkamál. A hafði, meðan hann var framkvæmdarstjóri banka, lánað C járnskáp, er bankinn átti. Skápurinn, og krafa til andvirðis hans, var siðan framseldur Þriðja manni, sem höfðaði mál gegn A til greiðslu á andvirði skápsins aðeins. A bauð að skila LXXK Efnisskrá. skápnum stefnanda að kostnaðarlausu, en krafð- ist frávísunar eða sýknu af kröfu stefnanda. Syknað að svo stöddu, með því að stefnda væri rétt að leysa sig undan peningakröfunni með því að skila skápnum, enda engin rök að þvi færð, að skápurinn væri ekki nothæfur enn ........ Með því að dómsorð um kröfu var eigi talið skipta aðilja máli, enda þótt hann væri réttur aðili, var stefndi sýknaður ........................ Kröfuliður um greiðslu í framtíðinni talinn of óákveð- inn, og því vísað frá ...........0..0..00. 000... b) Opinber mdl. 19 mönnum stefnt með sömu stefnu. Eftir henni var þeim öllum stefnt fyrir brot á sömu — og mjög mörgum — lagaákvæðum, enda þótt sýnt væri, að þau ættu alls ekki við alla þeirra. Þetta talinn óhæfilegur málatilbúnaður. Málsmeðferð og dóm- ur var þó ekki ómerkt af þessu, heldur þegar af öðrum ástæðum ...........2.0.000 000... Mál höfðað meðal annars eftir „„26 kap.“ hegningar- laganna. Það brot, er dæma hefði átt eftir þess- um kapitula, hefði varðað við 256. gr. þeirra. Kærendur höfðu kallað aftur kæru sína, og var ákærði því sýknaður í héraði að svo miklu leyti A kærði B fyrir óheimila sölu á bifreið, og var B tilkynnt í lok rannsóknar út af þeirri kæru, að mál yrði höfðað gegn honum eftir „26. kap.“ hegningarlaganna, en kæran var siðan aftur köll- uð, og sagt í bókun, að málið hafi eftir atvikum verið látið niður falla. Síðar kærir A B vegna ávísanar, er B hafði gefið út handa honum vegna sömu skipta, en ávísunin var ekki greidd. Í nýrri sök var enn höfðað mál gegn B eftir „26. kap.“ hegningarlaganna, án nokkurrar skilgreiningar annarar. Héraðsdómarinn virtist hafa dæmt B fyrir bifreiðasöluna, en vegna ónákvæmni í stefn- unni virtist ekki hafa komið fram vörn af hendi kærða varðandi það brot. Málatilbúnaður þessi þótti svo gallaður, að málsmeðferð og dómur voru ómerkt og máli vísað heim ........... . 700 249 219 481 580 Efnisskrá. LXXKI Málskostnaður. Sbr. gjafsókn, innheimtulaun. A. Í einkamálum. 1. Málskostnaður látinn falla niður. Máli vísað frá dómi ex officio. Málskostnaður féll niður, með því að stefndi mætti ekki fyrir dómi ........0.0..00 0. A, er áfrýjaði fógetaúrskurði til breytinga, tapaði máli með öllu, en málskostnaður féll niður, með því að stefndu mættu ekki fyrir dómi Í kærumáli samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936, er kærendur unnu, féll málskostnaður niður, með því að kærendur kröfðust ekki máls- kostnaðar .........22.00200 0... Í landamerkjamáli, þar sem áfrýjandi krafðist ómerkingar og heimvísunar og fekk kröfu sína tekna til greina, var málskostnaður þó látinn falla niður ............0.00..0000... Skuldaskiptamál. Báðir áfrýjuðu til breytinga héraðsdómi, en aðaláfrýjandi vinnur málið að mestu leyti. .......2.000000.0 0... Stefnandi fyrir hæstarétti, er áfrýjaði til breytinga, vann mál, en málskostnaður þó látinn falla Niður „0... 163, 180, 341, 351, 565, Stefnandi fyrir hæstarétti, er áfrýjaði til breytinga og tapaði, þó ekki látinn greiða málskostnað 326, 425, Aðaláfrýjandi tapaði máli. Hann stefndi þremur aðiljum, en þeir gagnáfrýjuðu allir til stað- festingar að öðru leyti en því, að þeir kröfð- ust málskostnaðar fyrir fógetarétti af aðal- áfrýjanda. Málskostnaður látinn niður falla að öllu öðru en því, að tveir af aðiljum voru dæmdir til að greiða einum gagnáfrýj- anda málskostnað .........0.220000. 00... Áfrýjað til breytinga. Dómur staðfestur að nokkru leyti, en tveimur kröfuliðum vísað frá héraðs- ÁÓMI ......0...00 0. Gjafsóknarhafi tapar. Málskostnaður látinn falla niður, en málflutningsþóknun talsmanns greidd úr ríkissjóði .............. 180, 219, Í barnsfaðernismáli, er velta skyldi á eiði barns- 113 476 133 50 64 704 744 332 704 LXXKXII Efnisskrá. móður, skyldi málskostnaður falla niður, ef henni yrði eiðfall, en ella skyldi barns- faðir greiða málskostnað .................. 2. Aðilja, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga og fékk kröfur sínar að öllu eða verulegu leyti teknar til greina, dæmdur málskostnaður 3, 41, 121, 163, 169, 232, 270, 277, 345, 388, 390, 399, 481, 590, 607, 610, 661, 676, 687, 3. Aðili, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröfur hans voru alls ekki eða að litlu leyti teknar til greina, dæmdur til að greiða máls- kostnað 36, 41,83, 121, 144, 149, 173, 228, 264, 361, 471, 590, 651, 692, 700, 715, 735, Aðiljar dæmdir til að greiða málskostnað in solidum „............. 41, 173, 264, 610, Áfrýjandi hafði í héraði í máli til innheimtu víxil- upphæðar gert þá aðalkröfu, að skuldunautur yrði dæmdur til að við lögðum dagsektum að greiða í virkum enskum pundum, en til vara eftir gengi þeirra á greiðsludagi. Vara- krafan var tekin til greina í héraði. Fyrir hæstarétti voru sömu kröfur gerðar, en aðeins varakrafan var þar tekin til greina. Skuldu- nautur þó dæmdur til að greiða málskostnað Málskostnaður í eiðsmálum .............. 28, 310, Í máli á hendur lögreglustjóra til áritunar á náms- samning var lögreglustjóri dæmdur til þess fyrir hönd ríkissjóðs að greiða áfrýjanda málskostnað ..............0.0.00.000 000. Að skuldunautur var dæmdur til að greiða máls- kostnað, var í héraði rökstutt sérstaklega með því, að hann hefði ekki sannað, að hann hefði boðið greiðslu á gjalddaga .............. Sjóveðréttur í skipi einnig dæmdur til tryggingar málskostnaði ...........0...0.000....... 610, Fundið að því, að fógeti hafði ekki lagt úrskurð á kröfu um málskostnað, fram komna fyrir fógetarétti samkvæmt 3. málsgr. 185. gr. laga nr. 85/1936 ..........020.0 00... Málskostnaður dæmdur og úrskurðaður fyrir fógetarétti ............0..0.0. 00 399, 310 = a > 687 753 379 753 749 Efnisskrá. LXXKIII Máli áfrýjað til staðfestingar. Áfrýjanda dæmdur málskostnaður með því að stefndi hafði veitt efni til málskots .................. B. Í opinberum málum. 1. Aðili dæmdur sekur. a. Einn aðili sakfeldur og dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar 1, 9, 33, 48, 56, 73, 77, 206, 216, 225, 243, 248, 251, 258, 273, 298, 302, 317, 369, 412, 421, 555, 572, 574, 580, 587, 599, 621, 627, 630, 642, 646, 670, 725, 728, 730, 740, 766, b. Tveir eða fleiri sekir dæmdir og dæmdir in solidum til að greiða sakarkostnað 96, 261, 363, 417, 431, Sakarkostnaði skipt í ákveðnum hlutföllum milli hinna sakfelldu ....................0... Hver greiðir sinn varðhaldskostnað ...... 363, Hver greiðir sínum talsmanni .. 288, 341, 363, í. Aðili sýknaður og sakarkostnaður lagður á ríkis- sjóð 25, 59, 116, 127, 137, 154, 160, 185, 295, 322, 408, 548, 672, 3. Málsmeðferð í héraði og dómur ómerkt. Rikissjóði gert að greiða sakarkostnað í héraði og áfrýjunarkostnað .................... 338, Ríkissjóði gert að greiða áfrýjunarkostnað sakar- ÍNNAFr .......20000 0. 616, Mannorð. Maður, sem dæmdur hafði verið eftir 8. gr. laga nr. 51/1928, ekki talin fullnægja siðferðisskilyrðum til þess að mega aka bifreið, og því sviptur öku- leyfi æfilangt í sambandi við dóm fyrir áfengis- og bifreiðalagabrot ..............0.000 00... Mat og skoðun. Sbr. líkur, sönnun, vitni. Tveir dómkvaddir menn meta, hvað kosta muni að koma húsi í samningshæft ástand eftir hæsta- réttardómi frá árinu 1936 .................... Tveir menn dómkvaddir í rannsókn opinbers máls til þess að rannsaka verðlag á tilteknum vörum 5ö8 288 431 558 694 484 655 213 399 369 LKXXKIV Efnisskrá. Úrskurður um það, að löggiltur endurskoðandi skuli rannsaka bækur og hag þrotamanns og staðreyna orsakir verzlunarhalla ...................... Tveir menn dómkvaddir til matsgerðar um skemmdir af músagangi í leiguibúð og til mats um lækkun á leigu af þeim sökum til afnota í einkamáli .. Matsmenn höfðu metið skemmdir á skipi vegna árekstrar. Viðgerðarkostnaður talinn eiga að bætast, þótt hann færi litið eitt fram úr mats- upphæð ..............02.0 000... Í máli vegna áfengisbruggunar var sýknað vegna skorts á upplýsingum um áfengismagn vökvans Löggiltur skjalþýðandi þýðir skeyti á erlendu máli Fundið að því, að ekki var leitaðs álits kunnáttu- manna um tiltekið atriði, er máli þótti skipta í opinberu máli ..............200000. 0... 0. Lögreglumenn mæla veg, þar er bifreiðarslys hefur orðið, og athuga vettvang að öðru leyti .. 616, Lögreglumenn lýsa hátterni manna á ölstofu og áhrif- um hennar á umhverfi ..................... Löggæzlumaður vottar um hæfileika manns til með- ferðar bifreiðar .................0000000..... Álit bifreiðaeftirlitsmanns um fararháttu á tilteknum stað ..........020000.00 nr Álits sérfróðs manns á bifreið og skemmdum á henni 273, Athugun símastarfsmanna vegna spjalla á símastreng Þýðing dulmálsskeyta framkvæmd af mönnum þar til skipuðum .........0000000000... 137, 322, Forstöðumaður stýrimannaskólans markar stað skips á sjávaruppdrátt ...... 206, 412, 555, 574, 642, Mörkun á legu skips á skipalægi og álit hafnsögu- manns um hæfilega fjarlægð milli skipa þar .. Bókhaldsrannsókn vegna gjaldþrotaskipta o. fl. 369, 580, 599, Rannsókn matvæla ..........0..0000 00... 116, Áfengisrannsókn ....... sens Blóðrannsókn í barnsfaðernismáli ............ 28, Blóðrannsókn til að reyna áfengismagn í blóði Álit sérfræðings um áhrif sjúkdóms á blóð manns Álit lækna um áhrif sykursýki á matarlyst manna .. 215 121 232 160 137 616 621 351 317 676 431 417 694 646 590 630 408 431 379 621 621 431 Efnisskrá. LXXKKV Líkskoðun og álit rannsóknarstofu háskólans um nið- urstöðu líkskoðunar ........2..0.000000..0..0.. Líkskoðun vegna bifreiðarslyss .................. Læknisskoðun vegna kynferðissjúkdóms .......... Læknisskoðun á telpu, sem talið var, að saurlifsverk hefði verið framið á ..........000000 00... Geðveikralæknir rannsakar mann til að reyna sak- hæfi og eiðhæfi ............00.0.. 00... 9, Læknisálit um kviðslit, hvort til slysa skuli talið, er skylt sé að bæta .........0000000 000... Læknisálit um tíðir barnsmóður og hve nær barn gæti hafa verið getið .............00000000. 0... Læknisálit um meiðsl, bata og örorku 154, 277, 326, 332, 462, Matvælaeftirlit. Maður sýknaður af kæru um það, að hann hefði sett húð af kókói á bollur í stað húðar úr súkkulaði. Með því að þetta kom ekki í bága við hollustu- hætti, skipti ekki máli um næringargildi og var ekki gert til þess að gabba almenning, var talið, að það væri refsilaust eftir lögum nr. 34/1936, er reglugerðarákvæði, er kærði var sak- sóttur eftir, styðjast við ........2...00.00.00.0. Annar maður sýknaður af kæru fyrir sölu á vöru, er vera skyldi lakari en tilskilið er, með því taka og rannsókn sýnishorna af vörunni var svo á- bótavant, að sönnun væri ekki hægt að byggja á því einu ............022000 000... Meðalganga. A höfðaði mál til greiðslu skuldar og til viðurkenning- ar sjóveðréttar í skipi til tryggingar kröfu sinni. B gekk inn í málið í héraði til þess að mótmæla sjóveðréttarkröfunni, með því að hann átti veð í skipinu, sem hefði orðið að víkja fyrir sjóveð- rétti stefnanda .............00.0200 0... 0... A. stefndi útgerðarmanni til greiðslu kaupkröfu og til viðurkenningar á sjóveðrétti í skipi hans. Stefndi samþykkti hvorttveggja, og var dómur í héraði kveðinn upp samkvæmt því. T, 431 616 431 9 310 180 379 676 116 403 163 LNXKVI Efnisskrá. sem átti samningsveð í skipinu, er varð að víkja fyrir sjóveðréttinum, er skipið var selt á nauð- ungaruppboði, áfrýjaði sem meðalgöngumaður til þess að fá ákvæði héraðsdóms um sjóveðrétt fellt úr gildi. Báðum aðiljum í héraði stefnt til hæstaréttar ..........0.0.... 341, Reykjavikurkaupstaður áfrýjar sem meðalgöngumað- ur dómi á hendur Vestmannaeyjakaupstað, þar sem hann var skyldaður til að leggja út meðlag með óskilgetnu barni, en meðlagið hefði mátt heimta endurgreitt af Reykjavíkurkaupstað A, sem bæði stóð fyrir veitingum í tilteknu húsnæði og fékk hluta af ágóða af þeim, gengur inn í fógetaréttarmál við hlið gerðarbeiðanda, er krafði sér fengin umráð húsnæðisins .......... A, er hafði í hendi farmskirteini, er hljóðaði á til- tekna vörusendingu, krafði sér afhenta vöruna með beinni fógetagerð. Skipaafgreiðslan neitaði að afhenda vöruna eftir skipun frá sendanda. Hann og þriðji maður, er greitt hafði vöruna og taldi sig raunverulega eiga hana, ganga inn í fógetaréttarmálið ............0.0..0.0. 00. Meðlag. A hafði átt óskilgetið barn með B. Síðar giftist hún C. Það er viðurkennt í málinu, að C er ófær til að framfæra barnið, og var dvalarsveit A dæmd skyld til að leggja út meðlag það með barninu, sem B, er var búsettur annarstaðar, hafði verið úrskurðað að greiða ................00.00.000.0.. Meinsæri. Maður, sem hafði í opinberu máli borið vitni í ákveðna átt, breytti þeim vitnisburði í gagnstæða átt fyrir dómi síðar og kvaðst þá hafa borið vis- vitandi rangt hið fyrra skiptið til þess að hefna sin á öðrum sökunauta. Dæmdur fyrir rangan framburð fyrir dómi ...............00..... Neyðarréttur. Maður sýknaður af kæru um, að hann hefði ekið yfir lögmælt hraðahámark, með. því að hann 749 651 351 744 651 431 Efnisskrá. EXNAXVII „ var að flytja brunaliðsmenn á vettvang og taldi sig því eiga að hraða ferð eftir föngum ...... Skipi talið ófært að liggja á skipalægi úti á höfn í ofviðri vegna bilunar á akkerisvindu. Þess vegna í sjálfu sér talið réttmætt að leggja því við bryggju, en með þvi skapaðist skylda til þess að bæta spjöll á bryggjunni af völdum skipsins, eftir því sem verðmæti þess hrökk til ........ Ólögleg meðferð fundins fjár. Sjá fundið fé. Ómerking. Sbr. frávísun, heimvísun. a) Í einkamálum. Dómur í landsmerkjamáli og málsmeðferð eftir til- tekið þinghald ómerkt vegna leiðbeiningaskorts af hálfu héraðsdóms, með því að greinargerð um málsatriði var ekki nægilega glögg ........ Ákvæði sjódóms um sjóveðrétt í skipi ómerkt að öllu eða nokkru ........00000 0000... 341, Ákvæði héraðsdóms um tvo kröfuliði í skaðabóta- máli ómerkt og þeim vísað frá héraðsdómi Fjárnámi, er áfrýjað var með dómi, ómerkt, með því að dómi var svo breytt, að hann gat ekki lengur verið grundvöllur þess ................ b) Í opinberum málum. Ákvæði um skaðabótagreiðslu í héraðsdómi ómerkl og kröfunni vísað frá héraðsdómi vegna upplýs- ingaskorts ......0.0000.0. enn Dómur og málsmeðferð í opinberu máli ómerkt og máli vísað heim vegna vanrækslu á rannsókn Málsmeðferð og dómur ómerkt að nokkru vegna þess að dómarann skorti löggildingu til þess að kveða upp dóm yfir sumum sökunauta, og vegna ólög- legrar málasamsteypu um suma, enda var enn galli á málatilbúnaði, er slíku hefði mátt varða ......2...se rss Málsmeðferð og dómur ómerkt vegna vanrækslu um rannsókn máls ........200000 000. nn. Málsmeðferð og dómur ómerkt vegna óglöggrar stefnu ........... 00 144 50 749 332 481 363 338 LXXKXVIII Efnisskrá. Ómöguleiki. Með því að það er ekki á valdi aðilja að afla erlends gjaldeyris til greiðslu skuldar, heldur á valdi gjaldeyrisnefndar og banka, og aðiljum mátti vera þetta kunnugt, er þeir sömdu, þótti skuldu- nautur ekki verða skyldaður til að greiða skuld í virkum erlendum gjaldeyri, heldur aðeins í islenzkum gjaldeyri eftir gengi hinnar erlendu myntar, er í skuldaskirteini stóð, á greiðsludegi Opinber mál. Sbr. aðiljaskýrsla, ákæruvald, eftir- grennslan brota, frestir, húsleit, málasamsteypa, málflutningur, málshöfðun, málskostnaður, líkur, ómerking, mat og skoðun, sönnun, vitni. Fundið að drætti af hendi dómara eða framkvæmdar- valds á opinberu máli .............. 160, 484, fyrir sjóveðréttinum, er skipið var selt á nauð- Hæstaréttarmálflutnnigsmaður vittur fyrir drátt á opinberu máli .............0.0...0.0. 0. Héraðsdómari víttur fyrir harðyrði í garð sökunauts í varðhaldsúrskurði og fyrir það, að hann hafði ekki veitt ákærða kost á að sjá „ákæruskjal“ eitt, er maður, er fengin var til að grafast fyrir um brot, hafði samið og sent dómaranum ...... Mjög fundið að gerðum héraðsdómara bæði um rannsókn, málshöfðun og málasamsteypu Fundið að því, að blóðrannsókn var ekki þegar gerð á ölvuðum bifreiðarstjóra ...............0..... Fundið að því, að héraðsdómari lét ekki löggiltan endurskoðanda rannsaka bókhald ákærða 295, Fundið að því, að dómari eiðfesti ekki vitni og ein- angraði ekki vitni, sem hafði breytt verulega skýrslu, er það hafði áður gefið, og játað sig hafa skýrt vísvitandi rangt frá fyrra skiptið .. Það er talið aðfinnsluvert, að dómari eiðfesti vitni án samprófunar við kærðu, og að þeir voru ekki kvaddir til að vera við eiðfestingu .......... Að því fundið, að dómari hafði ekki spurt vitni um það, hvað því og kærða hefði farið á milli .... Fundið að því, að vitni höfðu ekki verið spurð um staðreyndir í sambandi við brot kærða ........ 753 580 412 185 484 769 599 431 558 298 Efnisskrá. LXKKIK Að því fundið, að ekki var rannsakað, í hvaða skyni vitni hefðu aflað sér vitneskju um áfengissölu kærða .........0220000. nn Héraðsdómari úrskurðaður skyldur til að leita ræki- legri upplýsingar í opinberu máli .... 54, 141, Jafnframt ómerkingu á málsmeðferð og dómi og heimvísun máls var bent á ýms atriði, er ræki- legar þyrfti að rannsaka, er málið yrði tekið fyrir af nýju í héraði ...........2000020 0000... Í opinberri rannsókn, er dómari virðist þó ekki hafa gert sér glöggt, að væri þess eðlis, var sá, er raun- verulega var hafður fyrir sök, spurður sem vitni. Þetta óbeinlinis vitt af hæstarétti ...... Orsakasamband. Aðili, sem meiðzt hafði í bifreiðarslysi, fekk mislinga eftir að hann hafði verið á sjúkrahúsi vegna meiðslanna, og komst því siðar heim til sín en ella mundi. Í skaðabótamáli vegna bifreiðarslyss- ins gerði aðili kröfu til bóta fyrir þannig lengda dvöl sína utan hemilis, en krafan var ekki tekin til greina, með því að ekki var talið slíkt sam- hengi milli slyssins og mislinganna, að bifreiðar- eiganda væri skylt að greiða kostnað af dvöl vegna þeirra ..........0.2.000 0000. Refsingar. Sbr. réttarfarssektir. 1. Almennt um refsingar. Gæzluvarðhald látið koma í stað refsingar .......... Áfengissala vegna atvinnuleysis og fjárhagsvandræða. Þetta ekki tekið til greina um ákvörðun refsingar Í sama máli var A dæmdur í refsivist eftir 213. gr. almennra hegningarlaga og í sektir fyrir áfengis- og bifreiðalagabrot. Þar á móti var annar ákærði, er brotið hafði almenn hegningarlög og bifreiða- lög, að eins dæmdur til refsivistar ............ Bæði refsivist og sektir dæmdar fyrir ólöglega áfengissölu 1, 33, 48, 216, 225, 243, 248, 258, 725, 740, Slökkviliðsstjóri sýknaður, þótt hann hefði haft ill orð við lögregluþjóna, með því að þeir höfðu 258 215 655 712 326 431 766 XC Efnisskrá. veitt efni til aðfinninga af hans hálfu, en hann i afakanlega æstu skapi .................... 672 2. Einstakar refsitegundir. a. Sektir dæmdar 1, 33, 48, 56, 77, 206, 216, 225, 243, 248, 258, 261, 273, 317, 369, 412, 417, 421, 431, 555, 558, 572, 574, 587, 621, 642, 646, 725, 728, 730, 740, 766, 769 b. Einfalt fangelsi dæmt ........................ 599 c. Fangelsi við venjulegt fangaviðurværi dæmt 1, 9, 33, 48, 73, 96, 216, 225, 243, 248, 258, 298, 431, 580, 627, 630, 725, 740, 766 d. Fangelsi við vatn og brauð dæmt í héraði, en breytt í hæstarétti í fangelsi við venjulegt fanga- ViðÐUrvVÆFIi ............... 000 630 e. Betrunarhúsvinna dæmd ............ 251, 302, 363 f. Upptaka eigna. Afli togara og veiðarfæri gerð upptæk fyrir fiskveiðibrot 56, 206, 412, 421, 555, 574, 642, 646, 725 g. Svipting réttinda: Maður sviptur rétti til að reka eða stjórna fyrir- tæki samkvæmt 8. gr. laga nr. 25/1929 .... 630 Hæstaréttarmálflutningsmaður sviptur málflutn- ingsleyfi ............000.0 0000 580 Bifreiðarstjóri sviptur ökuleyfi 261, 273, 317, 431, 558, 621, 730, 769 Réttarfar. Sjá aðild, aðiljaskýrsla, áfrýjun, dómar, dómarar, eiður, frávísun, frestir, gagnkröfur, heimvísun, líkur, málasamsteypa, málflutnings- menn, málflutningur, málshöfðun, málskostnað- ur, mat og skoðun, ómerking, opinber mál, rétt- arfarssektir, sáttir, sjódómsmál, skjöl, stefnur, sönnun, útivist aðilja, varnarþing, vitni. Réttarfarssektir. Aðili dæmdur í sekt fyrir ósæmileg ummæli um gagn- aðilja sinn ..............2.000.0 0... 83, 113 Hæstaréttarmálflutningsmaður dæmdur í sekt fyrir óhæfileg ummæli um aðilja .................. 64 Efnisskrá. XCI Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á opinberu máli .........000000 00... 417 Hæstaréttarmálflutningsmaður sektaður fyrir drátt á barnsfaðernismáli ..........000.00 000... 310 Ekki talin ástæða til að sekta málflytjendur eða aðilja fyrir orð, er þeir höfðu haft hverir um aðra .. "744 Ummæli málflytjanda um aðilja dæmd dauð og ÓMEFk ........02. 00 83 Réttarfarssekt í héraði dæmd bæjarsjóði, en í hæsta- rétti er þessu þannig breytt, að hún skuli renna í ríkissjóð ........2.000.0.0 20 83 Sakamál. Sjá opinber mál. Það, að brotamaður var drukkinn, er hann framdi brot, ekki látið skipta máli um refsingu ...... 302 Maður, er sakaður var um lostaverk við telpur, var settur á geðveikrahæli til rannsóknar, en hvorki talinn fáviti né geðveikur .................. 9 Saknæmi. Sbr. ásetningur, gáleysi, skaðabætur. Sýknað af kæru um togaranjósnir, með því að skeyti, er sökunautur sendi togara og geymdi fregn um ferð varðskipa, ekki talið sent í því skyni, að það yrði notað til lögbrota, og ekki talið, að kærði hefði haft ástæðu til að ætla, að svo yrði gert ......0000000 0... 322 Samaðild. Sameigendur húss, er gefið höfðu út skuldabréf með veði í húsinu, krefja sér í félagi fengin umráð bréfsins, sem gagnaðili hafði haft í vörzlum sinum og vildi ekki skila .................... 476 Samningar. Sjá ábyrgð, afsal, farmsamningar, húsaleiga, kaupsamningar, loforð, ómöguleiki, skuldir, skuldamál, veð, verksamningar, vinnu- samningar. Vinnusamningur talinn þegjandi framlengdur til óákveðins tíma .........200000 36, 169 Kaupstaður, sem endurgreitt hafði % hluta af fata- kaupastyrk, er annar kaupstaðar hafði veitt XClI Efnisskrá. berklasjúklingi, eigi talinn hafa með þessum hætti bakað sér framfærsluskyldu á sjúklingn- um framar en lög stóðu til ................ Samningssekt. 500 króna „sekt“ lögð við samningsrofum. Skilyrði til heimtu þeirrar sektar eigi talin vera, með því að aðferð aðilja var að nokkru eigi samningsrof, og að nokkru þótti sækjandi hafa fyrirgert rétti sinum til heimtu sektar .................... Samvinnufélög. Útgerðarsamvinnufélag hafði fengið niðurfærslu á skuldum sínum samkvæmt lögum nr. 99/1935. Félagar, sem samkvæmt samþykktum félagsins ábyrgðust skuldir þess in solidum, taldir bera þá ábyrgð áfram samkvæmt 21. gr. téðra laga .. Útgerðarsamvinnufélag talið bókhaldsskylt, og for- stjóri þess því dæmdur sekur um óreiðu í bók- haldi samkvæmt 2. málsgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ..............0.0....0.000.0 0. Sáttir. Mál, er sækja mátti sem víxilmál, sótt og varið sem almennt mál að undan genginni sáttatilraun .. Sektir. Sjá refsingar, réttarfarssektir. Siglingar. Sjá farmsamningur, farmskirteini, sjó- dómsmál, sjóveð, skip. Símar. Maður dæmdur í sekt fyrir það, að hann hafði látið rifa upp götu, þar sem símastrengur var niður grafinn, án þess að gera réttum aðilja við vart. Verkamaður hans dæmdur í sekt fyrir spjöll á símastrengnum, er verk hans var talið hafa valdið ...............0..00 0000 Sjódómsmál. Mál út af árekstri skipa .................... 232, Mál til bóta fyrir spjöll á bryggju, er skip olli 149 36 173 630 661 590 144 Efnisskrá. Mál til innheimtu vöruskuldar, er skuldheimtandi taldi tryggða með sjóveðrétti í skipi ........ Mál um ráðningu vélstjóra á skip og bætur fyrir rof á ráðningarsamningi .........00..00.00 00... Mál til innheimtu kaupkröfu sjómanna .. 341, 610, Sjóveð. Sjóveðréttur viðurkenndur í söluverði skips til trygg- ingar andvirði kola, er keypt voru í Englandi og talið var, að skipstjóri hefði, er skipið var þar í höfn, beðið sækjanda að útvega. Þar á móti var hrundið kröfu um sjóveðrétt til trygg- ingar greiðslu á andvirði annara hluta, er ekki var talið sannað, að stefnandi hefði látið í té að beiðni skipstjóra ........0000000 0000... Sjóveðréttur í skipi viðurkenndur til tryggingar greiðslu á skaðabótum vegna árekstrar skipa .. Sjóveðréttur í skipi viðurkenndur til tryggingar kaup- kröfu .......02000000 000 610, Þar sem sjóveðréttur er viðurkenndur með dómi til tryggingar kröfu, er hann og látinn taka til málskostnaðar þess, er þeim er dæmt að greiða, sem viðurkenninguna þolir .... 163, 232, 610, Sjóveðréttur viðurkenndur í 6,4 tonna bát til trygg- ingar kaupkröfu háseta ................0...... Viðurkenning stefnds á kröfu og samþykki á því, að henni fylgdi sjóveðréttur, ekki talið nægilegt til dómsviðurkenningar á sjóveði. Auk þess verður að koma fram glögg greinargerð um kröfuna, er sýni, að hún sé ein þeirra krafna, sem tryggð- ar eru að lögum með sjóveði ............ 341, Sjúkrasamlög. Bæjarsjóður sýknaður af kröfu þurfalings um greiðslu á sjúkrasamlagsgjaldi fyrir hann um liðinn tíma, með því að þurfalinginn, enda þótt hann teldist réttur aðili málsins, skipti það ekki lengur máli. Kröfu um viðurkenningu á greiðsluskyldunni eftir höfðun málsins og síðan, meðan aðili væri á sveitarframfæri, vísað frá dómi vegna þess, að hún væri of óákveðin ........00.00000..0.... KCMI 228 749 163 232 749 749 610 749 XCIV Efnisskrá. Skaðabætur. a) Vegna vanefnda á samningi eða slíkra sambanda Samningssekt var ákveðin í vinnusamningi í bóta- stað. Kröfu um greiðslu hennar var hrundið, með því að önnur ástæðan fyrir greiðsluskyldu þótti vera röng, en hin, um vanefndir á kaupgreiðsl- um, þótti ekki geta komið til greina, af því að stefnandi hafði tekið fyrirvaralaust við eftir- stöðvum kaupsins eftir að hann var farinn úr VINNUNNI ............... 0. Kröfu aðilja um bætur fyrir það, að honum hefði verið sagt upp fjórum mánuðum fyrr en lög- legt hefði verið samkvæmt samningi aðilja, hrundið, með því að eldri samningur hefði verið endurnýjaður til óákveðins tima og almenna uppsagnarákvæðið í honum um þriggja mánaða fyrirvara ætti hér við, en þann fyrirvara hafði aðili fengið ..............0...0000. 0. Aðilja dæmdar bætur fyrir uppsögn vinnu með of skömmum fyrirvara ............00..0...... b) Skaðabætur utan samninga. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs sýknaður í héraði af kröfu um bætur fyrir það tjón, en synjun gjald- eyris- og innflutningsnefndar á innflutningsleyfi aðilja til handa hefði bakað honum, með því að nefndin hefði í skiptum sínum við aðilja haldið sig algerlega innan verkahrings sins. Fyrir hæsta- rétti var ekki lagður dómur á málið að efni ttil, með því að því var þar visað frá dómi ........ Skaða, er skip olli á bryggju, skipt milli skipseiganda og eiganda bryggju vegna þess að fyrirsvars- mönnum beggja mátti að nokkru um skaðann kenna ..............000 000 Skaða af árekstri skipa skipt milli eigenda skipanna, með því að stjórnarmenn á báðum voru taldir eiga sök á árekstrinum ................ 232, Eiganda bifreiðar dæmt að greiða farþegum vegna bifreiðarslyss bætur fyrir læknishjálp, þjáning- 36 36 169 113 144 590 Efnisskrá. ar, fataspjöll, lýti, örorku, spitalavist og dvöl utan heimilis eftir hana og atvinnutjón .......... Eigandi bifreiðar dæmdur til að greiða farþega vegna bifreiðaslyss bætur fyrir læknishjálp og fata- spjöll. Vegna skorts á upplýsingum um aðra kröfuliði var þeim vísað frá héraðsdómi Eiganda bifreiðar dæmt að greiða farþega vegna bif- reiðarslyss bætur fyrir sjúkrahússvist, læknis- hjálp, fataspjöll, þjáningar og lýti. Kröfu um vinnutapsbætur og bætur fyrir lengda dvöl frá heimili vegna mislinga ekki talið unnt að taka til greina ........0..00000 0000. Eiganda bifreiðar dæmt að greiða bætur fyrir það, að bifreið hans var ekið á mann. Bæta skyldi sjúkra- kostnað á spitala og á heimili aðilja, læknis- hjálp, fataspjöll, spjöll á reiðhjóli, þjáningar og atvinnutjón, en skaðanum var skipt vegna nokk- urs varkárniskorts af hálfu bótakrefjanda ...... Bfreiðareiganda dæmt að greiða skaða, er vegfarandi á götu hlaut af því, að bifreið hans var ekið á hann. En með því að slysið mátti kenna óvar- kárni beggja, var skaðanum skipt ............ A ók á B að nóttu til. Í opinberu máli var A sýknað- ur af refsikröfu, með því að þar var ekki sönnuð sök á hann. Í skaðabótamáli á hendur eiganda bifreiðarinnar var hins vegar ekki sannað, að slysið hefði hlotið að vilja til þrátt fyrir alls kostar varkárni ökumanns, og ekki heldur neitt um það sannað, að B hefði átt sök á slysinu. Þess vegna talið, að honum bæri vegna þess fullar bætur fyrir atvinnutjón, missi líkamskrafta og andlegrar heilbrigði, auk lækningakostnaðar, en með því að hann var talinn hafa hegðað sér óhæfilega eftir að hann var kominn á fætur og þar með seinkað bata sinum, þá var Þbóta- hæðin ákveðin með hliðsjón þar af .......... Tveir menn dæmdir in solidum til að greiða bætur fyrir spjöll á símastreng, bæði sá, er lét fram- kvæma verk það, er olli spjöllunum, og hinn, er verkið sjálft vann ...........20000000. 00... XCV 271 332 326 676 253 462 XCVI Efnisskrá. Þrir menn, er keypt höfðu þjófstolna muni af ung- lingi, dæmdir hver um sig til að greiða andvirði þess, er þeir höfðu keypt og ekki var komið til skila ..............20000000 00. Skaðabótakröfu vegna húsbrennu vísað frá héraðs- dómi, með því að talsmaður eins hins ákærða mótmælti henni og eigi var gerð nægilega skýr grein fyrir henni ..............0..00.00.0..... Skattar. Sjá útsvör. Skilyrði. Aðili, er kvað ráðningu vélstjóra á skip hafa verið með ákveðnu skilyrði, eigi talinn hafa sannað, að skilyrðið hefði verið sett .................... Skip. Sbr. mat og skoðun, sjóveð. Skipstjóri, er stjórnaði bát annars manns, sýknaður af kröfu um greiðslu kostnaðar af viðgerð hans, með því að ekkert benti til þess, að hann hefði tekið á sig ábyrgð á þeirri greiðslu .......... Sjóveð eigi talið bundið við skip, er lögskrá skuli skipverja á, og sjóveð því viðurkennt í 6,4 tonna báti til tryggingar kaupi háseta .............. Sjóveðréttur viðurkenndur í skipi .. 163, 232, 610, Skaða af árekstri skipa skipt vegna sakar hjá stjórn- endum beggja ...............000.0. 0. 232, Aflatjón, sem áætlað var af árekstri skips á annað, hér við land, bætt, en ekki það aflatjón, er áætl- að var, að skipsútgerðarmaður biði af því, að skipið gat ekki þegar farið á veiðar við Noreg, með því að upplýsingar vantaði um arðvænleika Þeirra fiskveiða, er þar skyldu stundaðar .... Viðgerð á skemmdum, er skip hlaut af árekstri, fór litið eitt fram úr áætlun. Sá mismunur bættur, með því að hann nam ekki miklu, borið saman við heildarupphæð matsins .................. Skipstjóri talinn hafa sýnt af sér vanrækslu með því að leita ekki fyrirmæla hafnarvarðar um lagn- ingu skips við bryggju og með því að hverfa frá skipi sínu í ofviðri, er því hafði verði lagt við þá bryggju ...........02002%00 20... 288 363 228 481 610 749 590 232 Efnisskrá. XCVII Skipti. Sbr. gjaldþrotaskipti. Innheimtumaður útistandandi skulda bús, er inn- heimtan var falin samkvæmt 30. gr. skiptalag- anna, talinn opinber trúnaðarmaður. Hæstarétt- armálflutningsmaður, er heimildarlaust hafði eytt slíku innheimtufé, talinn sekur við 136. sbr. 145. gr. almennra hegningarlaga .............. Skírlífisbrot. Maður dæmdur sekur um lostaverk við telpur 8, 12 og 13 ára gamlar ...............0....0. 0000... Skjalþýðendur. Sjá mat og skoðun. Skjöl. Sbr. mat og skoðun, sönnun. Skýrsla yfirmanna varðbáts um togaratöku talin opinber skýrsla og hafa sönnunargildi sem slík- ar skýrslur ...............0000 00. 00... Löggæzlumaður bifreiða á vegum úti gefur vottorð um hæfileika og framkomu bifreiðarstjóra fyrr og síðar, er kærður var fyrir áfengis- og bif- reiðalagabrot ............0.0%.0 0000 n Vottorð veðurstofu ..............00... 0... Leiðarbók skips ...........2.000 0000... 144, Skólanefnd. Skólanefnd Reykjavíkur talið óheimilt að ráða svo- nefndan „yfirkennara“ við barnaskóla í Reykja- vik, og bæjarsjóður var því sýknaður af kaup- kröfu þess, er þannig var ráðinn til þessa starfa Slysatrygging. Slysatrygging ríkisins talið óskylt að greiða bætur vegna kviðslits, með því að það var ekki að áliti tveggja sérfróðra lækna talið til þesskonar slysa, er bæta skyldi .............0..000000. 0000. Skuldabréf. Talið heimilt að afhenda útgefanda veðskuldabréfs, er gefið hafði verið út öðrum manni til ráðstöf- unar, bréfið með beinni fógetagerð .......... 580 206 317 590 590 104 180 XCVIII Efnisskrá. Skuldajöfnuður. A skyldi fá afsal að fasteign gegn meðal annars út- gáfu veðskuldabréfs með tiltekinni upphæð, en til frádráttar henni var honum heimilað að nota ýmsar kröfur, er ákveðnar voru með mati eða tilteknar af hæstarétti eða fógeta .... 399 sbr. Í skuldamáli út af félagsútgerð fram færðar ýmsar kröfur til skuldajafnaðar .................... Skuldir, skuldamál. Sbr. gjalddagi, greiðsla, lof- orð, skuldajöfnuður. Skuld talin fallin í gjalddaga vegna vanskila .... 3, Mál út af félagsútgerð ..........00000 0000... Félag sýknað af kröfu um greiðslu á beituúttekt til báta þriðja manns, er einn félagsmanna hafði haft umsjón með, með því að ekki var sannað, að félagið hefði nokkurn tíma orðið ábyrgt á þeirri skld ............0..0000 000... Kaupstaður sýknaður af kröfu um greiðslu útfarar- kostnaðar berklasjúklings, er andaðist á berkla- hæli, með því að annar kaupstaður var talinn hafa orðið framfærslusveit sjúklingsins, er hin nýju framfærslulög komu til framkvæmda .... Þrír aðiljar dæmdir til að greiða in solidum ýmsan viðgerðarkostnað á rafmagnsstöð til þess, er upp- haflega hafði gert stöðina og látið efni í té, með því að viðgerðirnar voru ekki taldar hniga undir ábyrgð þá, er hann hafði tekið á stöðinni .... AðIli, sem ekki hafði mætt í héraði og verið sýknað- ur þar vegna þess, að stefnandi var ekki talinn hafa fært sönnur á skuldakröfu sína, dæmdur til að greiða skuldina samkvæmt kröfu stefnanda, með því að ekkert kom fram í málinu, er ekki mætti samrímast henni ........0.000000000... Stefndur í héraði dæmdur til greiðslu innieignar, er H krafði hann um, með því að stefndur, sem tjáði sig hafa greitt til þriðja manns, fekk ekki sannað, að sá maður hefði haft heimild til þess að taka við greiðslunni ...........0.0000000.. Farmsendandi dæmdur til að greiða farmflytjanda 712 64 715 64 83 264 388 Efnisskrá. hluta af farmgjaldi, sem hann taldi sig hafa haft rétt til að halda eftir vegna vanefnda á farm- SAMNINGNUM ................ 0. Skipstjóri sýknaður af kröfu um viðgerðarkostnað á bát annars manns, með því að ekkert benti til, að hann hefði gerzt ábyrgur um greiðslu á þeim kostnaði .............0.000000 00. Sýslunefnd sýknuð af greiðslu kröfu bæjarstjórnar um tillag til spítala, með því að forsendur Þær, er tillagið var veitt á, voru brostnar ........ Háseta og skipstjóra á bát dæmt kaup með sjóveðrétti í bátnum ...........0....0.0 0 610, Sýslunefnd dæmd samkvæmt ábyrgðarskuldbindingu sinni f. h. sýslunnar til þess að greiða skuld, er undir ábyrgðina hneig ...................... Tveir verksalar dæmdir til að greiða manni, er tók að sér hluta af verki því, er þeir höfðu skuld- bundið sig til að vinna, ýms verk, með því að sú varnarástæða þeirra, að þau væru þeim óvið- komandi, var ekki talin á rökum byggð Aðili sýknaður af kröfu um að greiða skuld í virkri erlendri mynt, með því að báðum aðiljum hlaut áð vera það ljóst, er skuldbindingin varð til, að skuldunautur hafði það ekki á valdi sínu vegna réttarákvæða þeirra, er í gildi voru um gjald- E€YTISMÁL ................ 0. Æiganda bifreiðar, er komið hafði verið til viðgerðar eftir slys af vátryggjanda hjá A, talinn hafa með framkomu sinni gagnvart A tekizt á hendur persónulega ábyrgð á greiðslu viðgerðarkostnað- BPINS 22.00.0000... Skuldskeyting. Ákvæði í kaupsamningi um það, að kaupandi skyldi til þess að fá afsal að eign taka að sér tilteknar veðskuldir á eigninni, talið fullnægt með yfirlýs- ingu kaupanda þar um í afsali eða í bókun fyrir fógetarétti, en að yfirlýsingar veðhafa um sam- Þykki þeirra á skuldskeytingunni þyrfti ekki. Þetta talið venju samkvæmt og eðli málsins, eins Og á Stóð ..........0..0..... a XCIK 471 661 687 753 759 Cc Efnisskrá. - Stefna. Í héraðsstefnu í opinberu máli var öllum hinum stefndu stefnt til refsingar eftir sömu réttar- ákvæðum, enda þótt sýnt væri, að einungis nokk- ur þeirra ætti við suma og öll þeirra við engan hinna stefndu. Þetta talið mjög aðfinnsluvert .. Sveitarstjórn. Sjá fátækraframfærsla. Svik. Sjá fjársvik. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. líkur, mat og skoð- un, vitni. a) Einkamál. Lánardrottinn, er tók við afborgun upp í skuld sína, eigi talinn hafa sannað, að hann hefði slegið nokkurn varnagla um það, að vanskil skuldu- nauts mundu allt að einu verða talinn honum til Óhags ......2000000 nn Staðhæfing um það, að kaup á hlutabréfi hefði verið byggt á ákveðinni forsendu, eigi tekin til greina, með þvi að staðhæfingin var ósamrimanleg stofn- samningi félagsins .......000000 00... en Staðhæfingar aðilja um notkun salts til verkunar sildar og um rýrnun hennar, svo og um ýmsa aðra liði, ekki talið hnekkt af gagnaðilja, og voru kröfur hans teknar að því leyti til greina, með því að staðhæfingarnar þóttu sennilegar Sá aðili, er byggði rétt á samningsrofum, fékk ekki sannað þau, og krafa hans var því ekki tekin til greina að því leyti ........0000000000.0... AðIli, er taldi sig hafa greitt ákveðnar upphæðir í útflutningsgjöld af vöru, ekki talinn hafa sann- að það, nema að nokkru leyti ................ AðIli, er taldi sig hafa unnið verk í þarfir útgerðar, er hann rak í félagi við B, ekki talinn hafa sannað, að hann ætti endurgjald fyrir það eftir félagssamningi aðilja .........0000000. 00... .. Ekki talið sannað, að B hefði með athöfnum sinum eða aðgerðaleysi bakað sér ábyrgð á skuld GC viÐD .......0000 0000 484 36 64 64 64 64 83 Efnisskrá. Aðili ekki talinn hafa sannað, að nokkur hluti af vörum, er hann lét útgerðarmanni í té, hefði ver- ið af höndum inntur eftir ráðstöfun skipstjóra, og var sjóveðréttur í skipi að því leyti ekki við- urkenndur ...............0..0.2 0000. Umsögn verzlunarráðs og verzlunarmannafélags um uppsagnarfrest verzlunarmanna lögð til grund- vallar um venju í þeim efnum .............. Forstjóri útgerðarfyrirtækis kvað A hafa verið ráð- inn með sérstökum skilyrðum og að venju sam- kvæmt hefði hann orðið að sætta sig við tiltekna breytingu á vinnusambandi þeirra. Þetta var hvorugt sannað gegn neitun A, og var því krafa hans tekin til greina ........................ Áætlun um aflatjón skips vegna viðgerðar á skemmd- um af árekstri tekin til greina að því leyti sem hún varðaði veiði hér við land, en ekki að því leyti sem hún snerti veiði við Noreg, með því að greinargerð vantaði um arðvænleika veiða þar 2......00000.0 000 Í skaðabótamáli vegna bifreiðarslyss voru bætur dæmdar, með því að ósannað var, að slys hefði hlotið að vilja til, þótt allrar varúðar hefði verið gætt 00.00.0002. 277, 326, 332, Bætur dæmdar vegna bifreiðarslyss, með því að ekki var sannað, að slys hefði hlotið að vilja til, þótt bifreið hefði verið fyrr stöðvuð, og ekki sannað, að ómögulegt hefði verið að gera það ........ Krafa um bætur fyrir fataspjöll vegna bifreiðarslyss tekin til greina sakir þess, að vafalaust mátti telja, að slik spjöll hefðu orðið 277, 326, 332, Krafa um bætur til handa hjónum einnig fyrir tap vegna fjarvistar frá heimili sínu sakir bifreiðar- slyss tekin til greina, með því að gera þótti mega ráð fyrir því, að slík fjarvist hefði bakað þeim tap 22.00.2200 Aðiljar deildu um ábyrgð verksala á vél o. fl. Verk- taka, er sannur þótti vera um vanhirðu á vél o. fl., talinn eiga sem vörzlumaður vélar að sanna, að bilanir á henni stöfuðu af atvikum, sem verk- sali bæri ábyrgð á ............0.0000000. 0... cl 163 169 228 232 462 253 676 277 cII Efnisskrá. Ekki talið sannað, að banki hefði tekið við bréfi fyrr en viðtökustimpill hans á því sýndi, þrátt fyrir gagnstæða skýrslu bréfberans. Skýrsla aðilja um andvirði fisks, er bankinn seldi, en aðili hafði rétt yfir samkvæmt farmskrá, lögð til grundvall- ar, með því að henni var ekki hnekkt ........ K, sem greiddi innieign B til C í þeirri trú, að C hefði heimild til að taka við greiðslunni, fékk ekki sannað þetta, og var þvi dæmdur til að greiða innieigNina ......0002000 0 Með því að skýrslur bifreiðarstjóra í opinberu refsi- máli gegn honum um atvik að bifreiðarslysi þóttu ekki verða lagðar til grundvallar í skaðabótamáli, er sá höfðaði, sem fyrir slysi varð, var eigandi bifreiðar dæmdur til greiðslu skaðabóta ...... Það talið sannað, að veðskuldabréf, sem A og B höfðu gefið út og C hafði tekið við, hefði verið gefið út honum til ráðstöfunar til að afla fjár til hús- byggingar, er hann hafði á hendur tekizt fyrir þá, og þegar fyrir það var girt, að sú ráðstöfun yrði gerð, þá var C talið skylt að skila þeim bréfinu .........00000 0000. Talið sannað, að stjórnarmenn tveggja skipa, er rák- ust á, ættu báðir sök á árekstri ............ Maður, sem heimilisfastur var erlendis, en átti hér húseign, sem hann skyldi svara útsvari af, tal- inn hafa sannað með rekstrarreikningum hús- eignarinnar, að hún hefði engan hreinarð gefið honum það ár, er máli skipti .............- Skýrsla eins vitnis um atvik, ásamt líkum um það, að því væri svo farið sem vitni og aðili sagði, talin næg sönnun .......0.0000 00... n rn. Stefnandi, sem krafði þann, er standa átti skil á lánuðum peningaskáp, andvirðis hlutarins, með því að nú væri hann orðinn ónothæfur, ekki tal- inn hafa leitt sönnur að þeirri staðhæfingu, og gagnaðili hans var því sýkn dæmdur að svo stöddu af kröfu hans .......0.000000 0. 0... Skýrslu bifreiðarviðgerðarmanns um geymsluhátt bifreiðar, sem ekki var leyst út á réttum tima, ekki talið hnekkt af stefnda í héraði ........ 390 476 590 607 687 700 Efnisskrá. b) Opinber mál. Vitnisburður tveggja telpna, sem sögðust samtímis og að hvorri annari ásjáandi hafa orðið fyrir losta- verkum manns, talin næg sönnun um athæfi hans Vitnisburðir annara telpna, ásamt skýrslum vitna, er ekki báru beint um þau atvik, er sanna átti, taldir næg sönnun um misbrúkun sökunauts á telpunum ........000000 0000. Skýrslur þriggja annara telpna um misbrúkun söku- nauts á þeim eigi taldar sanna nægilega sekt sökunauts að því leyti .........000000000.0... Með því að virðing hafði ekki farið fram á stolnu reiðhjóli, þótti ekki sannað, að það hefði verið 30 króna virði, og sökunautur var því sýknaður, með því að sá, er stolið hafði verið frá, hafði ekki krafizt málshöfðunar ...............2... A sýknaður af kæru um hlutdeild í netjatöku, með því að sannað var, að hann hefði ekki verið með í þeim róðri, er sonur hans tók netin, og af kæru um það, að hann hefði slegið eign sinni á segl, með því að ekki var talið útilokað, að hann hefði mátt telja sig hafa fengið seglið með skipi, er hann keypti á uppboði ........0.0000000.... Skipstjóri og loftskeytamaður á togara kváðust hafa fengið skeyti frá togara, er kærði hafði umsýslu með, en með því að vitnisburðirnir voru óná- kvæmir um efni skeytanna og um það, hve nær þau voru send, þótti ekki fram komin nægileg sönnun fyrir sekt kærða .........0.000002.... Sýknað af kæru um togaranjósnir, með því að skýrslu sökunauts um það, að upplýsingar hans til er- lends skipstjóra um ferð varðskipa hefði ekki verið gefin í ólöglegum tilgangi, þótti ekki ó- sennileg ........000000 0000 nn Skýrsla loftskeytamanns á togara um skeytasend- ingar sökunauts til togarans eigi talin sanna sekt sökunauts gegn neitun hans og skipstjóra Í refsimáli út af bifreiðarslysi var bifreiðarstjóri einn til frásagnar um atvik, svo að leggja varð skýrslu hans til grundvallar um atvik af því, og leiddi hún til sýknu hans ........0.00000 00... 0... cn 96 137 322 694 CIV Efnisskrá. Skrifstofustjóri í banka sýkn dæmdur af ákæru um þjófnað eða sviksamlegt athæfi, með því að eng- ar sannanir fengust um sekt hans ............ Í máli til refsingar fyrir ólöglega áfengissölu þóttu áfengiskaup kærða, skýrslur einstakra vitna um áfengiskaup hjá honum og fyrri refsidómar á hendur honum o. fl. nægileg sönnun um sekt hans B dæmdur sekur um þjófshilmingu, með því að hann hafði um tíma keypt vörur af pilti, er hann vissi, að var sendisveinn, undir búðarverði og kvað sig hafa grunað, að vörurnar væru ekki vel fengnar Í máli til refsingar fyrir brot á fyrirmælum um mat- væli þótti sýnishornatöku og rannsókn svo á- bótavant, að ekki þótti byggjandi refsidómur þar á ...........0.200.0 00. Á talinn hafa með uppgreftri götu valdið spjöllum á niðurgröfnum símastreng, með því að útilokað þótti, að spjöllin gætu stafað af öðrum orsökum Með framburði vitna, er þó ekki vitnuðu um samtímis athuguð atvik, líkskoðun og að nokkru játning- um sökunauta þótti sannað, að þeir hefðu með aðbúð og atlæti við vinnustúlku sína gerzt sek um brot, er varðaði við 213. gr. almennra hegn- ingarlaga ...........22000.0 0. en Vitni bera um látæði og útlit manns. Hann talinn ölv- aður samkvæmt þvi, þrátt fyrir neitun sína .... Skýrsla lögreglumanna, er tóku bÞifreiðarstjóra, er ekið hafði á annan bíl, um útlit hans og hátterni, blóðrannsókn, akstur hans og játning hans um áfengisneyzlu, þótti nægileg sönnun um ölvun hans ........02020..0. Einn lögregluþjónn hermdi, hvaða orð A hefði við hann haft, en tveir lögregluþjónar, er við voru staddir, gátu ekki borið um það ákveðið. Ekki talið sannað, að A hefði viðhaft nákvæmlega þau OPð ......0.22000 Ölvaður bifreiðarstjóri talinn hafa ekið bifreið áleiðis frá Baldurhaga til Reykjavikur, með því að öðr- um var ekki til að dreifa, eftir því sem fram var komið ..........2.2200000 0 Staðarákvörðun varðskipsforingja og tveggja stýri- 243 288 408 417 621 672 730 Efnisskrá. manna talin næg sönnun um landhelgibrot, enda þótt togaraskipstjóri samþykkti hana ekki ...... Staðarákvarðanir varðskipsmanna lagðar til grund- vallar gegn staðarákvörðunum togaraskipstjóra, er ekki fengu staðizt .................... 550, Mælingum varðskips og togaraskipstjóra bar ekki saman, en hvorugur vefengdi annars mælingar. Varðskipsforingi taldi ósamræmið stafa af mis- mun á sjókortum, en skýrslur hans voru lagðar til grundvallar ...........00000 00... nn Tékkar. Maður dæmdur til refsingar eftir 259. gr. almennra hegningarlaga fyrir útgáfu tékka, án þess að inn- stæða væri fyrir til innlausnar þeim .......... Togaranjósnir. Sýknun af kæru um togaranjósnir vegna sannana- skorts .........00. 000 137, Maður sýknaður af kæru um togaranjósnir, enda þótt hann hefði sent togara skeyti, er geymdi upp- lýsingar um varðskip, með því að skeytið taldist ekki hafa verið sent í ólöglegum tilgangi, og aðili ekki talinn hafa þurft að gera ráð fyrir því, að það yrði notað ólöglega ..........2.0000.0.. Tolllagabrot. Maður dæmdur sekur um afhendingu á framleiðslu- vörum sínum eða þess fyrirtækis, er hann stjórn- aði, til sölu, án þess að tollur væri af þeim greiddur, svo og fyrir brot á reglum um bókhald varðandi framleiðsluna ...........0....0..... Maður dæmdur í sekt fyrir innflutning vöru án þess að hann ætlaði sér að greiða af henni toll, en þrefaldan toll af vörunni þótti honum ekki verða dæmt að greiða, með því að ekki var vitað, hvort vörurnar yrðu afhentar kærða .............. Umboð. Það af vöruúttekt til togara í Englandi, er telja mátti, að skipstjóri hefði beðið um handa skipi sínu, talið tryggt með sjóveðrétti í skipinu, en það, 412 574 421 630 694 332 369 CVI Efnisskrá. sem talið var í té látið að ráðstöfun skipseig- anda, ekki talið þannig tryggt .............. A greiddi innieign B hjá sér til G í þeirri trú, að C hefði heimild til að taka við greiðslunni. Þetta gat Á ekki sannað, og var því dæmdur til að greiða B ............0.0.0..00.0 Framkvæmdarstjórum Útvegsbankans talið heimilt að framselja eignarrétt að peningaskáp, er fyrrver- andi framkvæmdarstjóri Íslandsbanka hafði lán- að, en ekki bótakröfu, byggða á því, að banka- stjórinn hefði brotið í starfi sínu með þessari ráðstöfun ..............0 0. Uppboð. Þriðji, fjórði og fimmti veðréttur voru að undan- gengnu nauðungaruppboði á fasteign afmáðir úr veðmálabókum, og síðan seldi uppboðskaup- andi Á eignina. Þar eftir vor uppboði áfrýjað og það, ásamt uppboðsafsali, ómerkt með dómi hæstaréttar. Eigendur áðurnefndra veðrétta kröfðust viðurkenningardóms um veðréttina þrjá á hendur A, og var sú krafa tekin til greina, enda þótt A teldi sig hafa keypt eignina samkvæmt því, sem á undan var farið, með því að hann vissi, að uppboði og afsalsútgáfu mátti þá áfrýja, er kaup hans gerðust ...................... Sjóveðréttur dæmdur í uppboðsandvirði skips 163, Úrskurðir. Úrskurður um frest í einkamáli „................. Úrskurður um rækilegri rannsókn í barnsfaðernis- Máli ........0000200 000 Úrskurður um rækilegri rannsókn í opinberu máli 54, 141, Í ómerkingardómi í opinberu máli var jafnframt ákveðið, hvað rannsaka skyldi rækilegar, þegar málið yrði tekið upp að nýju ................ Útflutningsbann. Ákvæði laga um útflutningsbann á gulli aðeins talið taka til myntaðs gulls og annars gulls, sem lög- 163 425 706 735 149 416. 152 215 G5ð Efnisskrá. um samkvæmt var hæft til málmforðatrygging- ar seðla Íslandsbanka ...............0..0.0.... Útivist aðilja. Áfrýjandi mætti ekki, og mál féll því niður, en 50 króna aukagjald dæmt sem skilyrði fyrir þing- festingu máls af nýju 206, 243, 359, 360, 481, 547, 641, 723— 724, Stefndi mætti ekki, og mál því skriflega flutt 113 270, 310, 388, 476, 481, A krafði B í héraði greiðslu á peningum, sem hann hafði lánað B, en þó ekki tekið skuldarviður- kenningu af B. B mætti ekki og var sýknaður, með þvi að A hefði ekki sannað kröfu sína. Hæstiréttur dæmdi B til að borga, með því að ekkert það væri fram komið í málinu, er ekki mætti samrímast kröfu A ..........000....... Skipstjóri, er stjórnaði báti annars manns, dæmdur í héraði, þar sem hann kom ekki fyrir dóm, til greiðslu viðgerðarkostnaðar á bátnum. Í hæsta- rétti var skipstjórinn sýknaður, með því að ekk- ert benti til þess, að hann ætti að bera ábyrgð á greiðslunni „..............22. 0000. Útsvör. Iðnsveinn dæmdur útsvarsskyldur, þar sem hann hafði lengi samfleytt dvalizt og unnið, þótt hann léti skrifa sig heimilisfastan annarstaðar G-hreppi talið óheimilt að leggja útsvar á A-kaupstað vegna rafmagnsstöðvar, sem kaupstaðurinn átti og rak í landareign hreppsins, með því að stöðin mátti ekki teljast atvinnufyrirtæki ............ Maður, heimilisfastur erlendis, var ekki talinn skyld- ur til að greiða útsvar af húseign, sem hann átti í Reykjavík, með því að hann sannaði með rekstrarreikningi hússins það ár, sem máli skipti, að það hefði engan hreinarð gefið honum .... Valdstjórn og allsherjarregla. Slökkviliðsstjóri sýknaður af refsikröfu fyrir harð- yrði við lögregluþjóna. Hvorirtveggja voru að CVIR 71 115 388 481 692 607 CVIII Efnisskrá. gegna starfa sinum, og þóttu lögreglumenn hafa veitt efni til aðfinninga af hálfu slökkviliðs- stjórans, en að því leyti sem hann hafði orðið offari í orðum við þá, var það talið afsakanlegt, eftir því sem á stóð fyrir honum ............ Vanræksla. Maður sektaður vegna þess, að hann hafði vanrækt að láta rétta aðilja vita um fyrirhugaðan gröft á götu, þar sem símastrengur var niður grafinn Varnarþing. a) Einkamál. Mál höfðað eftir 84. gr. laga nr. 85/1936 .......... Mál höfðað eftir 83. gr. laga nr. 85/1936 .......... Samið um varnarþing fyrir aukarétti .............. Samið um varnarþing ............ 144, 149, 676, Mál til greiðslu skuldar vegna viðgerðar á rafmagns- stöð höfðað af rafvirkja með starfsstöð í Reykja- vík eftir lögum nr. 59/1905 ......0000000... Mál höfðað á Siglufirði til greiðslu á viðgerð á skipi er þar fór fram, en stefndi búsettur í Reykja- Vik ......0 0000 b) Opinber mál. Mál höfðað í Reykjavík samkvæmt konunglegri um- boðsskrá gegn manni búsettum í Hafnarfirði 322, Brot framið við Hvalfjörð. Rannsókn og málsmeðferð i Reykjavík ..........020200 00... Mál gegn lyfsölum landsins, nokkrum lyfjasveinum og einum umboðssala höfðað í einu lagi og á varnarþingi í Reykjavík. Ómerkt í hæstarétti Brot framið á Eskifirði, en sökunautar fluttir til Reykjavíkur, mál rannsakað þar og dæmt vegna betri aðstæðna ...........00000 0000. Landhelgibrot framin fyrir Þingeyjarsýslum. Mál rekið á Akureyri .............. 56, 206, 412, Landhelgibrot framið við Garðsskaga og Snæfells- nes. Mál rekið í Reykjavík .......... 555, 574, Landhelgibrot framið við Gerpi. Mál rekið í Nes- kaupstað ..........2020000 000. Landhelgibrot framið við Horn. Mál rekið á Ísafirði 672 417 590 173 661 715 264 481 694 627 484 431 421 642 646 Efnisskrá. Vátryggingarsvik. Þrír sökunautar dæmdir sekir um húsbrennu og hlutdeild þar í eftir 283. gr. almennra hegning- arlaga ............002..00. 0. Maður dæmdur fyrir ikveikju í bifreið í því skyni að fá brunatryggingarfé hennar greitt ........ Veð. Sbr. sjóveð. Þriðji veðréttur, sem stofnaður var í bága við þing- lýstan kaupsamning, talin verða að víkja fyrir rétti kaupanda ..............020.0 000... Veðskuld talin. öll fallin í gjalddaga vegna vanskila samkvæmt ákvæðum veðskuldabréfs .......... A hafði veðsett banka óveiddan fisk af tilteknum bátum. Sjómenn voru ráðnir upp á hlut. Bankinn fekk ekki andvirði alls þess fisks, sem veiddist, en þó meira en sem svaraði andvirði þess fisks, er kom í hlut bátanna. Ekki talið sannað, að A hefði veðsett aflahlut sjómannanna .......... Eftir nauðungaruppboð á fasteign voru 3., 4. og 5. veðréttir afmáðir úr veðmálabókum og upp- boðsafsal gefið út. Síðan seldi uppboðskaupandi Á eignina með 1. og 2. veðrétti. Þar eftir áfrýjuðu eigendur 3., 4. og 5. veðréttar uppboði og afsals- útgáfu, og var hvorttveggja ómerkt með hæsta- réttardómi. A var dæmdur til að þola hina af- máðu veðrétti á eigninni, enda þótt hann teldi sig hafa keypt hana í trausti þess, að aðeins 1. og 2. veðréttur hvildi á henni, með því að hann vissi, að uppboð og afsalsútgáfa voru á- frýjanleg ...........22%020 0... Útgefandi skilyrts veðskuldabréfs dæmdur skyld- ur að greiða það, þótt vafasamt kynni að vera um fullnægingu skilyrðanna, með því að hann var talinn hafa gefið bindandi loforð um það .. Veitingasala. Sjá atvinnuréttindi. Veitingaleyfi dæmt af manni, er ekkert veitinga- leyfi hafði haft. Dómur ómerktur í hæstarétti CIK 363 627 41 630 338 CX Efnisskrá. Venjur. Talið aldagamalt ástand, að heimilisiðnaður í sölu- skyni væri alveg frjáls. Löggjöf um iðnað ekki talin fela í sér röskun á því ástandi .......... Talið samkvæmt venju, að fastir starfsmenn verzl- ana í Reykjavík fái þriggja mánaða uppsagnar- frest .........20200.0ssss Aðili, sem skírskotaði sér til varnar til venju, er myndazt hefði um ákveðið atriði, gat ekki sann- að, að sú venja væri til, og sýknukrafa hans því ekki tekin til greina að því leyti .............. Það talin hafa verið föst venja, að veræzlunarleyfis væri ekki krafizt til sölu brauða og mjólkur- VÖFU 2... Það talið venju samkvæmt, að yfirlýsing kaupanda fasteignar um ábyrgð sína á veðskuldum sé nægi- leg til þess að fá afsal, og að því sé seljanda ekki rétt að heimta, að hann sýni samþykki veð- hafa til ráðstöfunarinnar ..............00.... Ekki talið venja að lögskrá skipverja á báta undir 12 tOnNnUM 2... Verðjöfnunargjald. R ekki talið skylt að greiða verðjöfnunargjald af kúamjólk frá búi sinu, sem hún notaði í þarfir skólanemenda, er hún skyldi fæða samkvæmt samningi sínum við ráðherra ................ Verksamningar. Þrir aðiljar taldir skyldir til að greiða viðgerð á raf- magnsstöð, er A hafði selt þeim efni og verk til, með því að bilanir þær, sem viðgerðar þurftu, voru ekki taldar hníga undir ábyrgð þá, er hann hafði tekið á stöðinni ...........0000000.... Tveir aðiljar taldir skyldir til að greiða A fyrir verk, er hann hafði unnið og ekki var talið innifalið í verksamningi þeirra við hann og þeir töldust hafa beðið hann um að vinna í sambandi við húsbyggingu, er þeir höfðu að sér tekið fyrir þriðja mann .........0000.0 000... 59 169 399 610 361 264 Efnisskrá. CxI Verzlun. Sjá gjaldeyrislög, iðnað, innflutnings- lagabrot, tolllagabrot, útflutningsbann. Verzlunarleyfi til sölu mjólkurvöru og brauða ekki talið nauðsynlegt ...........20000000 00... 295 Vextir. Vextir færðir niður í héraði úr 6% í 5% eftir kröfu stefnda ..........200000. 0 sr 173, 264 Vextir fallnir á fyri stefnudag, en taldir í höfuðstól, dregnir frá ...........00002 0000... 759 Vextir taldir frá því, er kröfu var lýst í skuldaskila- sjóð. Þessu ekki áfrýjað til breytinga af hálfu lánardrottins ..... sr 173 Vextir af skuld vegna viðgerðar á rafmagnsstöð að- eins settir frá stefnudegi ..........000..00.... 264 Vextir reiknaðir frá sáttakærudegi í máli, þar sem stefndi mætti ekki ...........20000..0 000... 388 Samkvæmt varakröfu stefnda voru vextir í héraði reiknaðir frá sáttakærudegi .................. 425 Vextir af andvirði fisks, er banki var skyldaður til að greiða, taldir frá þeim degi, er upphæðin var færð bankanum til innieignar í viðskiptareikn- ingi hans við þann banka erlendis, sem féð var greitt Í ..........0200002.02.00 nn 390 Vinnusamningar. A var ráðinn bílstjóri hjá hlutafélaginu S til 1 árs frá 30. april 1932 — 30. s. m. 1933, en þá taldi hann samninginn hafa framlengzt eitt ár í senn. Uppsagnarfrestur var ákveðinn 3 mánuðir. Árið 1935 var A sagt upp stöðunni með 3 mánaða upp- sagnarfresti frá 1. jan. 1936. A krafðist kaups fyrir 4 mánuði, með því að ólögmætt hefði verið að segja samningnum upp fyrr en frá 30. april 1936. Þessari ástæðu hrundið, með því að samn- ingurinn hefði endurnýjast um óákveðinn tíma frá 30. april 1933, og því rétt að segja honum upp með 3 mánaða fyrirvara, eins og gert var. Samningssekt, 500 krónur, var lögð við rofum á vinnusamningnum. Kröfu um greiðslu hennar CKI Efnisskrá. byggði A bæði á því, að alóheimilt hefði verið að segja honum upp stöðunni, með þvi að fé- lagsstjórn hafi vitað, að það var honum ákvörð- unarástæða til hlutarkaups í félaginu, að hann fengi þar og héldi atvinnu, og á þeim samnings- rofum, að honum hefði goldizt kaup sitt óskilvís- lega. Fyrri ástæðunni hrundið vegna ósamríim- anleika hennar við stofnsamning félagsins — en A var einn stofnenda þess — og ráðningarsamn- ings A. Síðari ástæðunni var hrundið, með því að A hafði fengið allt kaup sitt greitt áður en málið var höfðað og tekið fyrirvaralaust við þvi .........0000 00 36 Ráðningarsamningur milli útgerðar og vélstjóra, er sagt hafði verið upp, talinn endurnýjaður með nýrri lögskráningu til óákveðins tíma, og var vél- stjórinn því talinn eiga venjulegan 3 mánaða uppsagnarfrest ..........0.2...2000 00... 228 Talið, að fastráðnum starfsmönnum við verzlanir í Reykjavík beri 3 mánaða uppsagnarfrestur venju samkvæmt ......2.....00.00... sn 169 Kaupkrafa sjómanns á hendur þriðja manni, er byggð var á því, að hann hefði tekið við fiski af skipi því, sem sjómaðurinn vann á, og ætti því að greiða honum andvirði fisksins, eigi talin eiga að sæta lögsögu lögreglustjóra samkvæmt 2. málsgr. 29. gr. laga nr. 85/1936, með því að slík krafa gæti ekki talizt falla undir 1.—3. tölul. 3. málsgr. 5. gr. laga nr. 85/1936 ............ 133 Vitni. Sbr. líkur, mat og skoðun, sönnun. Skýrslur 8 ára gamalla telpna um lostaverk sökunauts við þær, ásamt ýmsu, er styrkti framburð þeirra. taldar sanna sök á hendur ákærða. Einnig báru tvær 13 og 14 ára gamlar telpur um samskonar mök við hann, enda voru báðar viðstaddar og ásjáandi, og voru skýrslur þeirra taldar full sönn- un. Þar á móti þóttu skýrslur annara telpna, 7—8 ára gamlla um samskonar verknað við þær ekki veita fulla sönnun .........0.00000.0.0.... 9 Vitni ber, að H væri í róðri, er sonur hans tók upp Efnisskrá. net, er aðrir menn áttu, en sannað var, að H lá þá veikur í landi .............0.00.0 00... Sum vitna telja netin hafa verið svo mörg, en önn- ur kveðast ekki geta sagt um það atriði. Ekki talið ósamræmi milli þeirra vitnisburða ...... Vottorðum sjö manna, sem lögð voru fram í máli, var ekki mótmælt sem óstaðfestum í héraði, og var því á þeim byggt, eins og þau hefðu verið staðfest ..........002..00000 0. Tvö vitni, þar af annað skipstjóri, er sektaður var fyrir togaranjósnir, báru, að þau hefðu fengið fregnir um ferðir varðskipanna í skeytum, sem kærði bar ábyrgð á. Gegn neitun hans var ekki talin fram komin næg sönnun um sekt hans, með því að vitnisburðirnir voru svo óákveðnir bæði um tíma og annað .................... Vitnaskýrslur í togaramáli ekki að öllu samhljóða, en þær fólu í sér mat á fjarlægð togara frá dufli á tiltekinni stund ..............0.0..00..0..2. Staðhæfing skipstjóra og háseta á skipinu ÁA um Það, að skipinn B hafi verið gefin ákveðin hljóð- bending, tekin trúanleg í árekstrarmáli gegn mótmælum málflytjanda eiganda B .......... Vitni gerði tvisvar breytingu á eiðfestri skýrslu sinni, og þótti þetta veikja sönnunargildi skýrsl- UNNAr 22.00.0000... Einstök vitni bera um áfengiskaup sin hjá R. Þetta þótti styrkja annað, sem fram var komið, en ekki veita fulla sönnun um áfengissölu kærða til hvers þeirra út af fyrir sig ................ Vitnið A segist hafa keypt áfengi af S. Vitnið B kveðst hafa heyrt á tal A og S, en sá ekki, þegar S afhenti honum áfengið. Talin þar með fengin sönnun um áfengissölu Stil A .............. Tvö vitni, er ekki báru þó jafnlangt um atriði, er máli skipti, talin sanna með skýrslum sínum, að aðili hefði gefið loforð um greiðslu tiltekinnar skuldar, enda voru fleiri atriði því til styrktar Vitni ósamhljóða um sama atvik, er þau skyldu hafa verið sjónar- og heyrnarvottar að ............ Ýms vitni bera um atlæti og aðbúð stúlku á heimili CKIII 96 121 232 243 243 258 264 379 CXIV Efnisskrá. einu án samtímis skynjunar sömu atvika. Skýrsl- ur þeirra um áverka, er þau hafi séð á stúlk- unni, ekki taldar sanna, að húsbændur hennar hafi gerzt sek um líkamsáverka á henni ...... Maður, sem leiddur var vitni í opinberu máli, breytti siðar algerlega framburði sínum og kvað fyrra framburð sinn vísvitandi rangan og gefinn Þannig í hefndarskyni. Annað vitni talið fjand- maður sökunauta af þeim og öðrum ........ Í opinberu máli bera tvö vitni, annað kærandi og hitt starfsmaður hans, að ákærði hefði, er hann leit- aði láns hjá kæranda, gefið skýrslu um skuldir sínar með ákveðnum hætti, en ákærði neitaði þessu. Skýrsla ákærða, sem einnig þótti betur samrímast hinni framlögðu skuldaskýrslu á- kærða lögð til grundvallar .................. Vitni bera um útlit manns og látæði í máli um ölvun bifreiðarstjóra ........2...00000 0... 558, Vitni bera um hraða bifreiðar .................... Eigi talið fullljóst, hvaða orð A hafði við lögreglu- þjóna ákveðið skipti, þó að einn þeirra tilfærði ákveðin orð, en hinir aðeins efni ummælanna Loftskeytamaður á togara kvað útgerðarmann oft hafa sent togaranum dulmálsskeyti um ferðir varðskipanna. Skipstjóri neitaði þessu eindregið. Skeytin urðu ekki leyst, og kærði var sýknaður Í rannsókn, sem í eðli sínu var opinber, var sá, er fyrir sök var raunverulega hafður, yfirheyrður sem vitni. Óbeinlinis fundið að þessu í úrskurði hæstaréttar ...... sr Skýrsla framkvæmdarstjóra hlutafélags, er framseldi A vixil, um viðskiptaháttu sína og vixilskuldara eigi talin fullgild .............0.000.00.00.0.0.0.. Víxilmál. Ekki talið skylt að greiða vixil í virkri enskri mynt, Þótt vixill hljóðaði á sterlingspund, þegar af þvi, að aðiljum voru kunnar á útgáfudegi víxilsins íslenzkar gjaldeyrisreglur, en samkvæmt þeim er það ekki á valdi aðilja, hvort erlendur gjaldeyrir fæst. Víxilskuldari dæmdur til að greiða vixil- 431 431 548 621 616 672 694 712 753 Efnisskrá. upphæð eftir gengi sterlingspunds á greiðslu- Áegi ............00000 00 Með samþykki aðilja var ábyrgðarkrafa, er tryggð var með víxli, sótt í almennu máli og að undan genginni sáttatilraun ........................ Vörzlur. Sjá fundið fé. Þinglýsing. Réttindi samkvæmt þinglýstum kaupsamningi talin eiga að rýma brott veðrétti, sem síðar varð til og fór í bága við rétt kaupanda ............ Þjófnaður. Sbr. fundið fé, hlutdeild. Skrifstofustjóri í banka sýknaður af kæru um það, að hann hefði tekið seðla úr seðlabúnti og fé úr sjóðgeymslu gjaldkera, með því að allar sann- anir skorti um sekt hans ....... sr a) Stórþjófnaður. Innbrot í búð til þess að stela skrautmunum o. fl. Einn brýzt inn, aðrir standa á verði. Ýmsir aðrir innbrotsstuldir .................20. 000... b) Almennur þjófnaður. Maður dæmdur sekur um peningastuld úr ólæstum fataskáp .......0.000000. 00. s sr Ákærði dæmdur eftir 6. gr. laga nr. 51/1928 sbr. 53. gr. almennra hegningarlaga fyrir að hvetja ungl- ing til að stela búðarvörum til þess að selja ákærða þær Ódýrt ........00000000000 20... Maður dæmdur sekur um peningastuld úr fötum annars manns í hásetaklefa í skipi .......... c) Smáþjófnaður. Kona stal gömlu reiðhjóli, sem héraðsdómari hafði ekki látið virða. Því var ekki talið sannað, að það hefði numið 30 króna verðmæti, og með því að málshöfðunarkrafa hafði ekki komið fram frá þeim, er stolið var frá, var konan sýknuð í hæstarétti .............202000..0..0. ne. Ölvun. Sjá bifreiðar. CKV 153 661 41 185 302 251 288 670 HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR IX. BINDI 1938 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMXKKIX Reglulegir dómarar hæstaréttar 1938. Gizur Bergsteinsson. Forseti dómsins frá 1. jan. 1938 til 31. ágúst s. á. Einar Arnórsson. Forseti dómsins frá Í. sept. 1938 til 31. des. s. á. Þórður Eyjólfsson. Setudómarar 1938. 1. 12. jan. Mál nr. 113/1937: Valdstjórnin gegn Gísla Jó- hannesi Jónssyni. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteins- sonar hrd.). 2. 12. jan. Mál nr. 77/1937: Guðrún Arnalds gegn Vigfúsi Þ. Jónssyni. Varadómari: Bjarni Benediktsson pró- fessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 3. 14. jan. Mál nr. 87/1937: Réttvísin gegn Gísla Stefáns- syni. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 4. 17. jan. Mál nr. 106/1937: Réttvísin gegn Guðbjörgu Kristínu Sölvadóttur. Varadómari: Bjarni Benedikts- son prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteins- sonar hrd.). 5. 17. jan. Mál nr. 76/1937: Martin Christian Frederiksen gegn Margréti Ingibjörgu Halldórsdóttur. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). IV s Nn 10. 11. 12. 13. 14. 15. 19. jan. Mál nr. 115/1937: Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 19. jan. Mál nr. 191/1936: Strætisvagnar Reykjavíkur h/f gegn Sigurbergi Elíssyni og gagnsök. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 21. jan. Mál nr. 55/1937: Firmun J. Þorláksson á Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar gegn Páli Hallbjörns og gagnsök. Varadómari: Bjarni Bene- diktsson prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Berg- steinssonar hrd.). 24. jan. Mál nr. 110/1937: Valdstjórnin gegn Hjálmtý Guðvarðssyni. Varadómari: Bjarni Benediktsson pró- fessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 24. jan. Mál nr. 100/1936: Guðrún Jóhanna Jóhannes- dóttir eigandi Arnarness gegn Guðjóni Sigurðssyni f. h. kirkjujarðasjóðs eiganda Garðakirkjulands o. fl. Vara- dómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindafor- föllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 26. jan. Mál nr. 62/1937: Réttvísin gegn Ólafi Sveins- syni, Lilju Júlíusdóttur, Júlíusi Einarssyni og Ingi- björgu Guðmundsdóttur. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinsonar hrd.). 31. jan. Mál nr. 95/1937: Valdstjórnin gegn Frederick H. Harris. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veik- indaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 31. jan. Mál nr. 116/1937: Valdstjórnin gegn Lovise Skaug Steinholt. Varadómari: Ísleifur Árnason pró- fessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 4. febr. Mál nr. 1/1937: Jón Gíslason gegn Kristjáni Ás- grimssyni og gagnsök. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinsson- ar hrd.). 7. febr. Mál nr. 133/1937: Réttvísin gegn Eiði Jónssyni. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikinda- forföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 16. 17. 18. 19. 20. 21. 23. 24. v 7. febr. Mál nr. 145/1937: Valdstjórnin gegn Guðna Jónssyni. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 9. febr. Mál nr. 46/1935: Ísfélag Vestmannaeyja h/f gegn firmanu Gunnar Ólafsson £ Co. Varadómari: Ís- leifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 11. febr. Mál nr. 81/1937: Réttvísin gegn Hannesi Hans- syni og Ögmundi Friðriki Hannessyni. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 14. febr. Mál nr. 46/1937: Guðmundur Jónasson gegn fjármálaráðherra Íslands f. h. ríkissjóðs og Birni Þórð- arson lögmanni. Varadómari: Ísleifur Árnason prófess- or (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 14. febr. Mál nr. 143/1937: Valdstjórnin gegn Theodór Magnússyni. Varadómari: Ísleifur Árnason prófessor (í veikindaforföllum Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 29. apríl. Mál nr. 130/1937: Pétur Magnússon f. h. eig- enda e/s Andö gegn eigendum og vátryggjendum m/s Víkings. Varadómari: Bjarni Benediktsson prófessor (í veikindaforföllum Einars Arnórssonar hrd.). . 11. mai. Mál nr. 134/1936: Páll Sigurðsson, dánarbú Auðuns Jónssonar og dánarbú Guðmundar Jónssonar gegn Eiríki Ormssyni f. h. firmans Bræðurnir Ormsson. Setudómari: Ísleifur Árnason prófessor (í stað Gizurar Bergsteinssonar hrd.). 22. júlí. Mál nr. 10/1938: Réttvísin og valdstjórnin gegn Hans A. Svane o. fl. Allir reglulegu dómararnir viku sæti. Setudómarar: Dr. jur. Björn Þórðarson lögmaður og prófessorarnir Bjarni Benediktsson og Ísleifur Árna- son. 5. okt. Mál nr. 19/1938: Réttvísin gegn Skúla Pálssyni. Varadómarar: Bjarni Benediktsson prófessor og Ís- leifur Árnason prófessor (í stað Einars Arnórssonar og Gizurar Bergsteinssonar hrd., er voru fjarverandi). to 10. „11. Registur. I. Málaskrá. Valdstjórnin gegn Gísla Jóhannesi Jónssyni. Áfengislagabrot ........000.. Guðrún Arnalds gegn Vigfúsi Þ. Jónssyni. Fjárnám í fasteign samkvæmt veðskulda- bréfi .............0 0 Réttvísin gegn Gísla Stefánssyni. Skirlifis- brot 2....0.0.00202 0 Réttvísin gegn Guðbjörgu Kristínu Sölva- dóttur. Þjófnaðarmál ..........00.000 00... Martin Christian Frederiksen gegn Mar- gréti Ingibjörgu Halldórsdóttur. Barnsfað- ernismál ............00.000 0... nn. Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni. Áfengislagabrot .........020002000 00. Strætisvagnar Reykjavíkur h/f gegn Sigur- bergi Elissyni og gagnsök. Skaðabætur fyrir slit á vinnusamningi .............0..0.... Firmun J. Þorláksson é£ Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar gegn Páli Hallbjörns og gagnsök. Gildi fasteignaveðs Valdstjórnin gegn Hjálmtý Guðvarðssyni. Á- fengislagabrot ............2000000.. 0... Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir eigandi Arnarness gegn Guðjóni Sigurðssyni f. h. kirkjujarðasjóðs eiganda Garðakirkjulands, Gísla Jakobssyni eiganda Hofstaða og Gísla Sigurðssyni og Jóni Einarssyni eigendum Selskarðs. Landamerkjamál .............. Réttvísin gegn Ólafi Sveinssyni, Lilju Júli- Dómur Bls. 1% þá "9 = Þá set ES 1% se 24 2% 36 41 48 50 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. VII Dómur Bls. usdóttur, Júlíusi Einarssyni og Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Brenna. Úrskurður um framhaldsrannsókn .......000000000.0.... . Valdstjórnin gegn Frederick H. Harris. Botnvörpuveiðabrot .......0000000.0...... Valdstjórnin gegn Lovise Skaug Steinholt. Atvinnuréttindi ..........00.0000000.0.0...0.. Jón Gíslason gegn Kristjáni Ásgrímssyni og gagnsök. Ágreiningur um greiðslu ýmissa kostnaðarliða vegna félagsútgerðar ...... Réttvísin gegn Eiði Jónssyni. Ólögleg með- ferð fundins fjár ..........0000.00000.000. Valdstjórnin gegn Guðna Jónssyni. Brot á tolllögum og ákvæðum um gjaldeyri og inn- flutning .......20.00000 0000. n nn Ísfélag Vestmannaeyja h/f gegn firmanu Gunnar Ólafsson £ Co. Mál um greiðslu á vöruúttekt ........2.20.00 00... Réttvísin gegn Hannesi Hanssyni og Ög- mundi Friðriki Hannessyni. Ólögleg með- ferð fundins fjár .......0.00.00000.0.00.0.0. Guðmundur Jónasson gegn fjármálaráð- herra Íslands f. h. ríkissjóðs og Birni Þórð- arson lögmanni. Frávísun. Áfrýjunarfrest- ur liðinn .........0000000 00. 0. Valdstjórnin gegn Theodór Magnússyni. Kæra fyrir brot á lögum um matvælaeftir- Kristján Bergsson gegn Carl Jörgensen og gagnsök. Slit á húsaleigusamningi ...... Valdstjórnin gegn Guðmundi Kristni Ög- mundssyni. Kæra fyrir brot á lögum um iðju og iðnað .....0000.00nnnn nr Útibú Kaupfélags Eyfirðinga í Ólafsfirði og Sveinn Jónsson útibússtjóri gegn Guð- varði Sigurðssyni. Kærumál. Um dómgengi héraðsdómarans ......20000.00 0. Valdstjórnin gegn Aðalsteini Pálssyni. Togaranjósnir ........0000000nnnnnn „ Réttvísin gegn Þórði Þórðarsyni, Benóný tös a ti = is ts 15 ts = 54 56 59 64 73 71 83 96 113 133 137 VIII Dómur Bls. Benónýssyni og Páli Friðvin Jóhannssyni. Úrskurður um framhaldsrannsókn ........ 254 141 26. Stjórn h/f „Græðir“ f. h. eigenda og vá- tryggjenda b/v „Hafsteinn“ I. S. 449 gegn Guðmundi Hannessyni bæjarfógeta f. h. Siglufjarðarkaupstaðar. Bætur fyrir spjöll á bryggjum ...........0..00 0000 284 144 27. Sigurður Ólason f. h. ríkisspitalanna gegn Seyðisfjarðarkaupstað. Um skyldu hrepps- félags til greiðslu spitalakostnaðar ...... % 149 28. Guðmundur Þorvaldsson gegn Guðrúnu Pétursdóttur. Barnsfaðernismál. Úrskurður 14% 152 29. Réttvísin og valdstjórnin gegn Andrési Óskari Ingimundarsyni. Bifreiðarslys .... 168 154 30. Valdstjórnin gegn Benjamin Ólafssyni. Áfengislagabrot. Sýkna ...........0...... 2) 160. 31. R. B. Barker £ Co. gegn skiptaráðandanum í Reykjavík f. h. þrotabús s/f Gullfoss og Bjarna Runólfssyni. Sjóveðréttur til trygg- ingar vöruúttekt í Englandi. Meðalganga ?% 163 32. Arreboe Clausen gegn Sigursveini Egils- syni. Bætur fyrir slit á vinnusamningi .. ?% 169 33. Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Har- aldur Gtiðmundsson, Kristján Jónsson, Ólafur — Júlíusson, Jón Kristjánsson, Guðmundur G. Hagalin, Rögnvaldur Jónsson og Hannibal Valdimarsson gegn Einari B. Guðmundssyni f. h. J. £ W. Stuart Ltd. Ábyrgð meðlima á skuldum samvinnufélags eftir að kreppuskil hafa farið fram .............000. 000... 25 173 34. Tryggingarstofnun ríkisins gegn Snorra Jónssyni. Slysabætur .................... 28 180 35. Réttvísin gegn Jóni Halldórssyni. Ákæra um þjófnað, svik og vanrækslu í sýslan .... 3% 185 36. Garðar S. Jónsson gegn Kristni P. Frið- rikssyni. Útivistardómur ................ 304 206. 37. Valdstjórnin gegn Harry Cecil Hall. Botn- vörpuveiðar í landhelgi ................ % 206 38. Réttvísin og valdstjórnin gegn Ólafi Kal- 39. 40. 41. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. öl. 52. öð. Dómur stað Þorvarðssyni. Gjaldeyrisbrot. Úr- skurður ...............002200 0000... Valdstjórnin gegn Berent Karli Berents- syni. Áfengislagabrot .................... Jóhanna M. Pálsdóttir gegn borgarstjóra Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs. Um greiðslu sjúkrasamlagsgjalda fyrir framfærslustyrk- þega ............000.2200 00... Valdstjórnin gegn Axel Ármanni Þorsteins- syni. Áfengislagabrot .................... . Pálmi Loftsson f. h. Skipaútgerðar ríkisins gegn Þétri Guðmundssyni. Um slit á ráðn- ingarsamningi vélstjóra á skipi .......... Pétur Magnússon f. h. eigenda e/s Andö gegn eigendum og vátryggjendum m/s Vík- ings. Árekstur ...........0.0..0000000... Sigurjón Narfason gegn Mjólkurfélagi Reykjavíkur, Birni Hanssyni og Bessa Gisla- syni. Útivistardómur .................... Valdstjórnin gegn Jóni Ragnari Jónassyni. Áfengislagabrot .........0..00.00 00... Valdstjórnin gegn Vilhjálmi Valdimar Guð- laugssyni. Áfengislagabrot. .............. Réttvísin gegn Kristvin Guðbrandssyni. Þjófnaður „.............00.000 0... 00... Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f gegn Sig- birni Ármann. Bætur vegna bifreiðarslyss Valdstjórnin gegn Sigurði Helga Ólafssyni. Áfengislagabrot ..........0.0000. 0... Valdstjórnin gegn Karli Gísla Gislasyni og Þórarni Vilhjálmi Eyþórssyni. Áfengis- og bifreiðalagabrot ............0.02000. 0000... Páll Sigurðsson, dánarbú Auðuns Jónsson- ar og dánarbú Guðmundar Jónssonar gegn Eiríki Ormssyni f. h. firmans Bræðurnir Ormsson. Ágreiningur út af verksamningi Bæjargjaldkerinn á Akureyri f. h. bæjar- sjóðs gegn Karli Einarssyni. Útsvarsmál .. Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni. Áfengis- og bifreiðalagabrot .............. i % % 1% 1% IX 215 216 219 225 228 232 243 243 248 251 253: 258 261 264 270 273 Dómur Bls. 54. Siggeir Lárusson gegn Helga Lárussyni og Vátryggingarfélaginu „Baltica“ og gagnsök. Bætur vegna bifreiðarslyss .............. 134 277 55. Réttvísin gegn Þórði Þórðarsyni, Benóný Benónýssyni og Páli Friðvin Jóhannssyni. Þjófshilming ............0.2000 000... .. 16g 288 56. Réttvísin og valdstjórnin gegn Gisla Hjálm- arssyni. Gjaldþrotabrot ................ 164 295 57. Réttvísin og valdstjórnin gegn Stefáni Júlíusi Jónssyni. Svik ........000000000... 184 298 58. Réttvísin gegn Magnúsi Gíslasyni. Þjófnaður !S4 302 59. Ingveldur Einarsdóttir gegn Magnúsi Guð- mundssyni. Barnsfaðernismál ............ 234 310 60. Valdstjórnin gegn Hirti Guðbrandssyni. Áfengis- og bifreiðalagabrot .............. 2384 317 61. Valdstjórnin gegn Geir G. Zoéga. Togara- MJÓSNIr ......0..0000 sn 2% 322 62. Sigríður Jónsdóttir gegn Helga Lárussyni og Vátrvggingarfélaginu „Baltica“ og gagn- sök. Bætur vegna bifreiðarslyss .......... 25, 326 63. Halla Guðjónsdóttir gegn Helga Lárussyni og Vátrvggingarfélaginu „Baltica“ og gagn- sök. Bætur vegna bifreiðarslyss .......... 25, 332 64. Valdstjórnin gegn Einari Eiríkssyni. Áfeng- islagabrot. Ómerking ..........0000000.... 27 338 65. Svafar Guðmundsson f. h. útibús Útvegs- banka Íslands h/f á Akureyri gegn Jóni Vil- mundarsyni og Einari Malmgqvist Einars- syni. Sjóveðskrafa. Meðalganga .......... 2% 341 66. Jón Ormsson gegn lögreglustjóranum í Reykjavík. Ágreiningur um áritun lögreglu- stjóra á námssamning ........00.0000.00 2. 30, 345 67. Lögreglustj. í Reykjavík gegn Helga Eiriks- syni og Einari Eiríkssyni. Innsetningargerð 3% 361 68. Eggert Briem gegn Gústav Ólafssyni. Úti- vistardómur .........0.00000 00... 3% 359 69. Ólafia Torfason gegn Stefáni H. Stefáns- syni. Útivistardómur ................0... 304 359 70. Stefán H. Stefánsson gegn Ólafíu Torfa- son. Útivistardómur ..............0.0..... 30 359 7. 72. 73. 74. 76. 71. 78. 80. sl. 83. Dómur Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum gegn Einari B. Guðmundssyni f. h. Hofmann á Stenger. Útivistardómur ................ Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum gegn Einari B. Guðmundssyni f. h. A. Openhaupt. Útivistardómur ........0.0 0000. Halldór Eiríksson f. h. Mjólkursamsölunn- ar í Reykjavík gegn Margréti Rasmus. Verð- jöfnunargjald af mjólk ............000.... Réttvísin gegn Ólafi Sveinssyni, Lilju Júlíus- dóttur, Júlíusi Einarssyni og Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Brenna og hlutdeild .... - Valdstjórnin gegn Einari Sigurðssyni. Toll- ur af innlendri vöru ..........0..0.0...... Guðmundur Þorvaldsson gegn Guðrúnu Pét- ursdóttur. Barnsfaðernismál .............. Bjarni Halldórsson gegn Eiríki Kristjáns- syni. Skuldamál .........0000000.00.. Theodór B. Líndal f. h. Jóhanns J. Eyfirð- ings, Ingvars Péturssonar, Ólafs Pálssonar, Sigurjóns Jónssonar vegna Jóns Andrésson- ar, Hannes Halldórssonar og verzlunar Guðmundar Sveinssonar gegn bankastjórum Landsbanka Íslands f. h. bankans. Farm- skirteini tvö útgefin um sama farm til tveggja aðilja. Innheimtuumboð .......... Páll Hallbjörns gegn Sveinbirni Kristjáns- syni. Útgáfa afsals að húseign. Ómerking fógetaúrskurðar .............00000 0000... Valdstjórnin gegn Johan Ole Gerhard Elle- rup. Kæra um brot á lögum um matvæla- eftirlit ..............0202000 00. s.n Valdstjórnin gegn David William Collinson. Botnvörpuveiðabrot .........0000000.0.0.. „ Kaupfélag Eyfirðinga gegn Birni Halldórs- syni f. h. Fiskveiðahlutafélagsins Höfrungs. Úrskurður um frest .......0...00.. 00... Réttvísin og valdstjórnin gegn Friðrik Jónasi Eiríkssyni og valdstjórnin gegn Hólmjárn J. Hólmjárn. Spjöll á símastreng .......... sk 1% 1% 1% ss c XI Bls. 360 360 361 363 369 379 388 390 399 408 412 416 417 XII 84. 85. 86. 87. 88. 89. 90. 91. 92. Valdstjórnin gegn Albert Ernest Thompson. Botnvörpuveiðabrot ...........0.0000000.... Kaupfélag Eyfirðinga gegn Birni Halldórs- syni f. h. Fiskveiðahlutafélagsins Höfrungs. Ágreiningur um greiðslu og umboð ........ Réttvisin og valdstjórnin gegn Jóni Erlends- syni og Erlendi Jónssyni Erlendssyni. Frelsisskerðing. Áfengis- og bifreiðalagabrot. Kæra um sýkingu af kynsjúkdómi. Rangur framburður fyrir rétti .................. Þorsteinn Þorsteinsson gegn Birni Arnórs- syni og Björn Arnórsson gegn Þorsteini Þorsteinssyni og Sjóvátryggingarfélagi Ís- lands h/f vegna vátryggingarfélagsins Danske Lloyd. Bætur vegna bifreiðarslyss Sigurður Þ. Skjaldberg gegn Pétri Magnús- syni f. h. eigenda e/s Nurgis. Greiðsla farmgjalds ..........000000000 00.00.0000... Steingrímur Stefánsson gegn Viggo Bald- vinssyni og Páli Halldórssyni. Innsetningar- SETð .......000000.0een een Sveinn Pálsson gegn Gunnlaugi Stefáns- syni. Útivistardómur ............000..00.. Stefán Jóhannsson gegn Jakobi Jóhannes- syni. Krafa um greiðslu fyrir viðgerð á skipi ..........02000. 00... enn Réttvísin og valdstjórnin gegn Hans A. Svane, Gunnari Juul, Otto Gregers Nors Grundtvig, Johan Gerhardt Ole Ellerup, Oddi C. Thorarensen, Ole Bang, Aage Rid- dermann Schiöth, Sören Ringsted Kamp- mann, Jóhannesi Sigfússyni, Þorsteini Sche- ing Thorsteinsson, Peter L. Mogensen, Jónasi Hildimundarsyni, Helga Þorvarðs- syni, Eyþóri A. Thorarensen, Sigurði V. Flóventssyni, Einari Kristjánssyni, Svend A. Johansen, Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur og Stefáni Thorarensen. Ómerking vegna dómgengisskorts, ólöglegrar málasamsteypu Dómur Bls. 15 421 1% 425 20; 431 2% 462 2% 4 23; 476 2% 481 2% 481 2% 484 O. fl. 220. 93. 94. 95. 96. 97. 98. 99. 100. 101. 102. 103. 104. 105. 106. 107. 108. 109. Dómur Aðalsteinn Ingimundarson gegn Guðrúnu Sumarliðadóttur. Útivistardómur ........ Réttvisin gegn Skúla Pálssyni. Gjald- Þrotabrot ..........202000 0000... en Valdstjórnin gegn Frederick Rippin. Botn- vörpuveiðabrot ...........000000....0..0. Valdstjórnin gegn Sigurjóni Jóhannessyni og Magnúsi Norðdal. Áfengis- og bifreiðar- lagabrot ..........202000. 00... Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu gegn Sjúkra- húsinu „I. Gudmanns Minde“. Um greiðslu fjárframlags til sjúkrahúss, er sýslufund- ur hafði samþykkt .a.......00.00.000... Valdstjórnin gegn Halldóri Loftssyni. Ölvun ......0...000 Valdstjórnin gegn John Gibb Souter. Botn- vörpuveiðabrot ..........020.0000.0........ Réttvísin gegn Gústaf A. Sveinssyni. Sýslunarbrot .........20000000.......... Valdstjórnin gegn Halldóri Þórarinssyni. Brot á firmalögum ........0.0000000...0.. Eigendur og vátryggjendur e/s Freden gegn eigendum og vátryggjendum e/s Eddu og gagnsök. Ábyrgð skipa á árekstri .... Réttvísin og valdstjórnin gegn Ólafi Kal- stað Þorvarðssyni. Brot á bókhaldsskyldu A. Obenhaupt gegn bæjargjaldkera Reykja- víkur f. h. bæjarsjóðs. Útsvarsskylda .... Haraldur Elíasson gegn Lofti Jónssvni og Gunnlaugi Stefánssyni. Sjóveðréttur fyrir kaupkröfu ........000020 00... 0... Réttvísin og valdstjórnin gegn Halldóri Sveinssyni. Ómerking vegna ófullnægjandi rannsóknar ........000000000 0... nn... Valdstjórnin gegn Kjartani Ólafssyni. Á- fengis- og bifreiðalagabrot .............. Réttvísin gegn Gísla Finnssyni. Vátrygging- arsvik ..........000000 en sess Réttvísin gegn Carl Friðrik Jensen. Gjald- Þrotabrot .........000000000 00... 5%0 %40 1%9 1%0 1%0 1%0 1%0 1%0 XIII Bls. 547 548 öðð 558 565 572 574 580 587 590 599 607 610 616 621 627 630 XIV 110. 111. 112. 113. 114. 118. 119. 120. 124. 125. Dómur Helga Jónsdóttir gegn Guðsteini Þorbjarn- arsyni. Útivistardómur .................. Niels Guðnason gegn Guðbrandi Sigurðs- syni. Útivistardómur ..............0..... Valdstjórnin gegn Albert Ernest Hall. Botn- vörpuveiðabrot .........0000.20 00... Valdstjórnin gegn James Mann. Botnvörpu- veiðabrot .........000020 0000. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjar- sjóðs gegn Guðbjörgu Oktavíu Sigurðar- dóttur. Innheimta meðlags hjá dvalarsveit „ Réttvísin gegn Sigurjóni Kr. Jóhannessyni. Ómerking vegna ófullnægjandi málatil- búnaðar ..........222000.000 0... . Útibú Útvegsbanka Íslands h/f á Ísafirði gegn sýslunefnd Norður-Ísafjarðarsýslu f. h. sýslusjóðs ......2...0000000 00... „ Réttvisin gegn Magnúsi Benjaminssyni. Þjófnaður ..........0.020000 00... Réttvísin gegn Þétri Ingimundarsyni. Kæra um brot á 102. gr. alm. hegningarlaga .. Steinn Leósson gegn Karli Bjarnasyni. Bæt- ur vegna bifreiðarslyss .................. Ísleifur Jónsson gegn Guðmundi Vigfússyni og Kjartani Ólafssyni. Krafa verktaka um greiðslur fyrir aukaframlög ........ . Glæsibæjarhreppur gegn bæjarsjóði Akur- eyrar. Útsvarsmál ........00..000.00... . Valdstjórnin gegn Lofti Bjarnasyni. Tog- AFANJÓSNÍF ..........0000 rn . Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson, Páll Steingrímsson, Guðrún Jónasson, Guðrún Lárusdóttir og Ragnhildur Pétursdóttir segn Sveinbirni Högnasyni f. h. mjólk- ursölunefndar og gagnsök. Úrskurður Jóhann Árnason gegn Eggert Claessen. Bótakrafa út af láni á hlut ............ Pálmi Jósefsson gegn borgarstjóra Reykja- víkur f. h. bæjarsjóðs. Um yfirkennara- stöðu við barnaskóla .................. %1 %1 sg 1, 1%, 1%, 655 661 670 672 676 687 692 694 698 700 104 126. 127. 129. 130. 131. 132. 133. 136. 138. 139. Dómur Samband íslenzkra samvinnufélaga gegn Jóni Bjarnasyni. Úrskurður um aðilja- skýrslu ........000200000.00.. 0... vn... 3%, Skólanefnd héraðsskólans á Laugum gegn Útibúi Landsbanka Íslands á Akureyri. Skuldamál .........000000 0... 30, . Jón Gíslason gegn Gústav Ólafssyni. Úti- vistardómur ........0000000 00... 30, Gústav Ólafsson gegn Jóni Gíslasyni. Úti- vistardómur .......000000 000... 304, Valdstjórnin gegn Einari Pálma Einars- syni. Ólögleg áfengissala ................ 542 Valdstjórnin gegn Fred Dale. Botnvörpu- veiðar í landhelgi ..............0....2.... % Valdstjórnin gegn Jóni Júlíusi Jónssyni. Ölvun við bifreiðarakstur .............. 2 Jens Bjarnason gegn Mjólkurfélagi Reykja- víkur og Sturlu Jónssyni. Viðurkenning veðrétta í fasteign .............0.00.00... MA . Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni. Ólögleg áfengissala .............2..0.0.... 1%, 5. Tryggvi Einarsson gegn Paul Smith f. h. Bergenska gufuskipafélagsins og gagnsök, Lárusi Jóhannessyni f. h. Oslo Pelsdyrop- drett A/S, Oslo, og gagnsök og Gunnari Sigurðssyni og gagnsök. Synjað um fram- kvæmd innsetningargerðar .............. 1%9 Útibú Útvegsbanka Íslands h/f á Akureyri gegn Bjarna Vilmundarsyni og Einari Malmqvist Einarssyni. Sjóveð fyrir kaup- kröfu. Meðalganga ..........0000000..... 142 . Eggert Claessen f. h. A/S Det Danske Kulkompagni gegn Gasstöð Reykjavíkur. Skuldamál. Krafa um greiðslu í erlendri MYNt 2....0000000eð ss 1%9 Pétur Þ. J. Gunnarsson f. h. h/f Land- stjarnan gegn Árna Pálssyni og gagnsök. Skuldamál .......0000000. 0. 00 1642 Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafs- syni. Ólögleg áfengissala ................ 1%9 XV Bls. 712 715 724 725 728 130 135 740 744 749 753 759 166 XVI 140. 141. 142. 143. Dómur Valdstjórnin gegn Theodór Kristni Guð- mundssyni. Ölvun við bifreiðarakstur .. 1%s Páll Hallbjörns gegn Sveinbirni Kristjáns- syni. Fógetaréttarathöfnum áfrýjað til stað- festingar ...........2.0000000 00... 1%9 Jón Stefánsson gegn Jóni Sveinssyni f. h. Chr. Olsen. Útivistardómur .............. 1%, Valdimar Þorsteinsson gegn Birni Halldórs- syni. Utivistardómur .................... 1%9 Bls. 769 715 115 Hæstaréttardómar. Útgefandi: Hæstiréttur. XIX. árgangur. 1938. Miðvikudaginn 12. janúar 1938. Nr. 113/1937. Valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) gegn Gísla Jóhannesi Jónssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengislagabrot. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Upplýst er í máli þessu, að kærði hefir stundað ólöglega sölu áfengis frá því í febrúarmánuði og fram í septembermánuð síðastliðið ár, og að úttekt hans á vínum hjá áfengisverzlun ríkisins hefir á tímabilinu frá því í júníbyrjun og til ágústloka nefnt ár numið 1179 flöskum. Með þessari athugasemd, og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirt- ingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó þann- ig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærður, Gísli Jóhannes Jónsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Garðars Þorsteinssonar og Lárusar Jó- hannessonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 14. sept. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Gísla Jóhannesi Jónssyni verkamanni, til heimilis á Suð- urgötu 6 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 10. júní 1891, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftir- töldum kærum og refsingum: 1921 % Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1921 204, Sætt 50 kr. sekt fyrir samskonar brot. 1923 114 Sætt 50 kr. sekt fyrir samskonar brot. Með játningu kærðs er sannað, að hann hefir stundað áfengissölu í atvinnuskyni frá því í síðastliðnum febrúar- mánuði. Kveðst hann hafa byrjað á áfengissölu þessari vegna fjárhagsvandræða og atvinnuleysis. Sannazt hefir, að á tímabilinu frá 2. júni s. l. til 7. ágúst s. 1. hefir kærð- ur fengið sent heim til sín úr sölubúð Áfengisverzlunar ríkisins hér í bænum samtals 1179 flöskur af áfengi fyrir alls kr. 9767.25 að kaupverði. Allt þetta áfengi, að undanteknum nokkrum flöskum, er hann neytti sjálfur, hefir kærður selt með 1—2 krónu álagningu á flösku. Kveður hann áfengissölu sina hafa verið í svipuðum stil frá upphafi hennar og nefndar töl- 3 ur sýna. Áfengið hefir kærður selt mest heima hjá sér hin- um og þessum, sem um það hafa beðið. Með sölu þessari hefur kærður gerzt brotlegur gegn 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og 2000 króna sekt til menningarsjóðs, er afplánist með 65 daga einföldu fang- elsi, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Gísli Jóhannes Jónsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og greiði 2000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi i 65 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 12. janúar 1938. Nr. 77/1937. Guðrún Arnalds (Lárus Jóhannesson) gegn Vigfúsi Þ. Jónssyni (Pétur Magnússon). Fjárnám í fasteign samkvæmt veðskuldabréfi. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi krefst ómerkingar á hinum áfrýjaða úrskurði, og að fógetinn verði skyldaður til þess að framkvæma hina umbeðnu aðför. Svo krefst áfrýj- andi málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dóms- 4 ins. Stefndi krefst staðfestingar á úrskurðinum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi viðurkennir í flutningi málsins fyrir hæsta- rétti, að honum hafi borið að greiða á gjalddaga 1. apríl 1936 samtals kr. 1934.64 af skuldabréfskröfu þeirri, er í málinu greinir, til þess að skuldaskipti aðilja kæmust í fullt lag. Þann 15. mai 1936 greiddi stefndi kr. 500.00 af þeirri upphæð og 28. júni s. á. greiddi hann aðrar kr. 500.00. Nokkru síðar, að þvi er virðist, fól áfrýjandi Lárusi Jóhannessyni hæsta- réttarmálflutningsmanni skuldina til innheimtu, og 11. júlí 1936 krafði Lárus stefnda um alla skuldina, ásamt vöxtum, er hann taldi fallna í gjalddaga vegna vanskila. Þann 20. s. m. greiddi stefndi enn kr. 500.00, svo að þá stóðu enn eftir kr. 434.64 af greiðslu þeirri, sem inna átti af hendi þann 1. april 1936. Það er að vísu ekki sannað gegn mótmælum stefnda, að greiðslunum 15. maí, 28. júní og 20. júli 1936 hafi verið veitt móttaka með fyrirvara um það, að áfrýjandi ætlaði sér þrátt fyrir þær að krefja stefnda um alla skuldina, eins og hún var þá, sam- kvæmt kröfubréfi Lárusar frá 11. Júlí 1936. En samt sem áður verður ekki talið, að stefndi hafi með greiðslum þessum, hvorki einni þeirra sér né öllum saman, leyst sig undan þeirri skyldu, sem á hann var fallin vegna vanskila, til greiðslu allra eftir- stöðva skuldarinnar, þegar af því, að hann hafði ekki með áðurnefndum greiðslum greitt allt það, er hann hefir viðurkennt sér hafa borið að greiða á gjald- daganum 1. april 1936 til þess að hann stæði fyllilega í skilum. Var áfrýjanda þvi rétt að krefjast aðfarar í veðinu þann 13. ágúst 1936 vegna allra eftirstöðva skuldarinnar, ásamt áföllnum vöxtum. Og þar sem stefndi gerði ekki fullnaðarskil fyrir fógetarétti, bar - ð fógeta að framkvæma aðförina. Verður því að fella hinn áfrýjaða fógetaréttarúrskurð úr gildi og leggja fyrir fógeta að framkvæma fjárnámið til tryggingar eftirstöðvum skuldarinnar öllum, ásamt vöxtum. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda 500 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaréttarúrskurður er úr gildi felldur, og ber fógeta að framkvæma hina umbeðnu fjárnámsgerð. Stefndi, Vigfús Þ. Jónsson, greiði áfrýjanda, Guðrúnu Arnalds, 500 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Akureyrar 12. júlí 1937. Með bréfi dags. 13. ágúst 1936 biður Lárus Jóhannes- son hæstaréttarmálaflutningsmaður vegna Guðrúnar Arnalds Reykjavik um, að fjárnám sé gert hjá Vigfúsi Jónssyni málara á Akureyri í húsi hans þar. Hafnarstræti 103, vegna vanskila á greiðslum, er hann ætti að inna af hendi. Vigfús Jónsson gaf skuldabréf út 10. október 1929 til dán- arbús Jóns Laxdal, konsúls í Reykjavík, fyrir kr. 24618.00, og var skuldin orðin til vegna kaupa á framangreindri hús- eign. Skyldi höfuðstóll skuldarinnar afborgast með kr. 2461.80 næstu 10 ár, þannig að kr. 1230.90 skyldu greiðast 1. apríl og kr. 1230.90. 1. október ár hvert. Fyrsta afborgun átti að fara fram 1. april 1930. Vexti af skuldinni átti gerð- arþoli að greiða með 6% á ári, talið frá 1. október 1929. Skyldu vextirnir greiddir hálfsárlega eftir á á sömu gjald- dögum og afborganirnar. Húsið var veðsett fyrir kröfunni með tilheyrandi lóð og mannvirkjum með 2. veðrétti. Í skuldabréfinu var tekið fram, að ef vanskil yrðu með greiðslu skuldarinnar eða vaxta, mætti skuldareigandi ganga að eigninni og selja hana til lúkningar skuldinni með vöxt- 6 um og kostnaði samkv, fyrirmælum 15. gr. laga nr. 29 frá 1885, sbr. lög nr. 19 frá 1887 3. gr. og tilskipun 18. febr. 1847 10. gr. Skuldabréfið var þann 9. júní við skipti á dánarbúi Jóns Laxdal úthlutað Guðrúnu Arnalds til eignar, ásamt á- föllnum vöxtum, sbr. áritun á skuldabréfið. Eftirstöðvar skuldarinnar telur fjárnámsbeiðandi, að hafi verið 20. júlí 1936 kr. 9629.50, og beiðist hann fjárnáms í húsinu fyrir þessari upphæð, auk vaxta og innheimtukostnaðar og alls kostnaðar við fjárnám og uppboðssölu. 24. ágúst 1936 var gerðarþola, sem bjó í hinni veðsettu eign, birt fjárnámið með þriggja daga fyrirvara. Fyrsta réttarhald í málinu var 29. s. m., og bar gerðar- þoli þá fram mótmæli gegn þvi, að fjárnámið yrði fram- kvæmt, og hófst þá sókn og vörn í málinu fyrir fógetarétt- inum. Ákveðið var réttarhald í málinu 13. okt. f. á., en þá mætti umboðsmaður gerðarbeiðanda ekki í réttinum, en í því réttarhaldi lét gerðarþoli bóka, að hann liti svo á, að gerðin væri fallin niður. Umbjóðandi gerðarbeiðanda sendi þvi næst fógetanum bréf dags. 15. okt. f. á., þar sem hann beidd- ist þess, að fjárnámsgerðinni væri haldið áfram, og var gerðarþola tilkynnt að mæta í réttinum með 3ja daga fyrir- vara. 20. okt. var svo réttarhald í málinu. Jón Sveinsson málaflutningsmaður gerðarþola krafðist þá, að gerðin næði ekki fram að ganga, þar sem eigi væri hægt að halda áfram gamla fjárnáminu, en beiðni um nýtt fjárnám lægi ekki fyrir. Fógetinn kvað þá upp úrskurð í málinu 24. okt. og neitaði um framgang gerðarinnar. Hæstiréttur felldi þenn- an úrskurð úr gildi. Í forsendum hæstaréttar er þvi hins- vegar slegið föstu, að hér sé um nýja fjárnámsgerð að ræða. Virðist því, þegar um það á að úrskurða, hvort vanskil séu fyrir hendi af hálfu gerðarþola, sem réttlæti fjárnámið, sjálfsagt að leggja til grundvallar gjalddagann næst á undan 15. okt. 1936, er hin nýja fjárnámsbeiðni kom fram, og at- huga skuldaviðskipti milli gerðarbeiðanda og gerðarþola miðað við þann dag. Á réttarskjali 4 hefir gerðarbeiðandi lagt fram reikning yfir viðskiptin frá byrjun, en samkvæmt þeim reikningi er skuldin 20. júlí 1936 kr. 9629.50 aur. Þessum reikningi hefir nú verið mótmælt, en ekki þó bent á sérstaka reikningsskekkju í honum. Hinsvegar hefur þvi verið haldið fram af gerðarbeiðanda, að upphæðir þær, sem 7 greiddar hafa verið inn á skuldabréfið, hafi ekki alltaf verið færðar inn á það jafnóðum og greiðslurnar hafa komið til skuldareiganda, en þessu hefir verið mótmælt. Á skuldabréfinu eru eftirstöðvar skuldarinnar áritaðar á skuldabréfið af skuldareiganda 13. nóv. 1934 kr. 16997.14, en samkvæmt útreikningi á réttarskjali 4 virðast eftirstöðv- ar skuldarinnar þá taldar kr. 17313.42. Mismunurinn kr. 316.28. Umboðsmaður gerðarbeiðanda hefir ekki sérstak- lega sýnt fram á, af hverju umbjóðandi hans hefir gert skuldabréfið þannig upp. En þrátt fyrir það þó skuldar- eigandi kynni að geta krafið um þennan mismun, en það er ekki fógetaréttarins að úrskurða um það, þá getur rétt- urinn ekki fallizt á, að þessi mismunur geti orðið þess valdandi, að um vanskil sé að ræða, sem réttlætir fjárnám í eigninni, þar sem í áritununum gæti falizt, að skuldar- eigandi t. d. hefði viljað sleppa vaxtavöxtum af skuldinni eða sýna gerðarþola linkind, enda bera fyrri viðskipti gerðarbeiðanda og gerðarþola þess vott, að gerðarbeið- andi hefir verið mjög vægur í kröfum við gerðarþola. Þannig leyfði hann honum 1934— 1935, þegar um vanskil var að ræða, að taka veðdeildarlán út á húsið, og var hon- um, að því er virðist, hjálplegur með það. Niðurstaðan af þeirri lántöku varð, að greiddar voru inn á veðskulda- bréfið kr. 7683.60 16/11 1935. Á bréfinu sést eigi, hvort upphæð þessa eigi að færa aðeins til greiðslu afborgana eða til greiðslu afborgana og vaxta. Gerðarþoli hefir haldið því fram, að Sigurður Arnalds, maður gerðarbeiðanda, hafi lofað að greiða kr 75.00 fyrir weðdeildarbréfin, og segist eiga inni hjá honum kr. 757.54 vegna sölunnar og telur líklegt, að hann hafi ætlað að láta þessa upphæð fara til vaxtagreiðslu. En þessu er mótmælt, enda því haldið fram, að Sigurður Arnalds hafi aðeins lofað kr. 75.00 fyrir bréfin með vöxtum. Þá hefir gerðar- þoli og haldið því fram, að Sigurður Arnalds hafi átt að taka af andvirði bréfanna, sem hann hafi farið með sem umboðs- maður gerðarþola, upphæð, sem nægði til að koma skulda- bréfinu í rétt horf, en þessu er mótmælt og haldið fram, að gerðarþoli hafi haft annan umboðsmann, enda vottorð frá honum, sem bendir í þá átt. Virðist gerðarþoli á engan hátt hafa sannað, að greindar kr. 757.54 hafi staðið inni hjá Sigurði Arnalds og átt að fara til vaxtagreiðslu á skulda- 8 bréfinu. Á réttarskjali 7 hefir gerðarþoli reiknað út, hvernig að skiptin standi 20/7, en þá er gengið út frá, að eftir- stöðvar skuldarinnar hafi 13/11 verið kr. 16997.14. Sam- kvæmt þessum útreikningi er skuldin þá að eftirstöðvum 9091.78, en gerðarþoli telur, að skuldin samkvæmt skulda- bréfinu hafi átt að vera kr. 8616.30, og hefir hann í rétt- inum boðið fram kr. 500.00, sem gerðarbeiðandi að vísu ekki hefir veitt móttöku. Þá ber að athuga, að upphæðir, sem greiddar eru undir 15. maí 1936 og 28. júní 1936 og 20. júlí 1936 áttu að vera greiddar 1. april 1936 til þess að greiðslan stæði þá heima. Af þessum upphæðum ber því að reikna vexti, og nema þeir um kr. 20.50 aur., en svo virðist sem hin framboðna upphæð mundi einnig nægja fyrir þeim vöxtum. Réttarskjal 8 a sýnir, að gerðarþoli deponeraði kr. 1500.00 á nafn frú Guðrúnar Arnalds, Reykjavík, og er bankinn beðinn að greiða inn á skuldabréfið kr. 1230.90 í afborgun og eftirstöðvar í vexti. Í skeyti bankans stendur eigi, í hvaða afborgun þetta eigi að fara, en á rjskj. 3 segir, að upphæðin eigi að fara til að greiða vexti og afborgun pr. 1. oktbr. 1936, en þau ummæli benda til, að átt sé við afborgun og vexti fyrir tímabilið í. april 1936 til 1. oktbr. 1936, en á réttarskjali 9, nótu frá Landsbankanum, hefir gerðarþoli ritað aftan á nótuna, að greiðslan sé fyrir tima- bilið 1. okt. 1936 til 1. apríl 1937, en þetta virðist byggt á misskilningi, sbr. og ummæli á réttarskj. 3, sem talar um vexti og afborgun pr. 1. okt. 1936, en samkvæmt skulda- bréfinu átti greiðslan einmitt að vera fyrir tímabilið 1. april til 1. október 1936. 1. oktbr. 1936 er seinasti gjalddagi á undan lögtaksbeiðninni 15. oktbr. f. á, en þá ætti sam- kvæmt skuldabréfinu að hafa verið búið að greiða 7 ára afborganir, eða kr. 17232.60. Eftir átti því að standa af skuldabréfinu kr. 7383.40. Þegar tekið er nú tillit til eftir- stöðva þessara, sem skuldareigandi segir, að standi eftir af bréfinu 13. nóv. 1934, og til hinna framboðnu kr. 500.00 og til þess fjár, sem sent var bankanum til greiðslu inn á skuldabréfið, þá horfir málið þannig: Eftirstöðvar skuldabréfsins 13. nóv. 1934 .. kr. 16997.14 Innborgað samkvæmt réttarskj. 7, afborgun .................. kr. 7905.30 9 Framboðið frá Landsb., afborgun kr. 1230.90 Framboðin -........0000.000.0. — 500.00 kr. 9636.20 Mismunur kr. 7360.94 Vextir frá 1. apríl til 1. oktbr. 1936 virðast einnig greidd- ir, sbr. deposita frá Landsbankanum, ef gerðarbeiðandi hefði veitt því móttöku. Samkvæmt framanrituðu virðist ekki sé, að gerðarþoli hafi gert sig sekan í vanskilum, sem réttlæti, að fjárnámið fari fram, og ber því ekki að láta það fara fram. Krafa gerðarþola um kr. 500.00 í fyrirhafnarkostnað verður ekki tekin til greina, enda ósundurliðað. Krafa sama um 450 kr. í málskostnað ber að visa frá réttinum, þar sem rétturinn getur ekki úrskurðað um slíka kröfu. Fógetinn lætur þess getið, að sakir stöðugs annrikis í embættinu, þingaferðir, fyrirhafnir við kosningar, marg- vísleg próf, sem haldin hafa verið, hefir dráttur orðið á uppkvaðningu þessa úrskurðar. Því úrskurðast: Hið umbeðna fjárnám á ekki að fara fram. Krafan um 450 kr. í málskostnað vísast frá réttinum. Föstudaginn 14. janúar 1938. Nr. 87/1937. Réttvísin (Theódór B. Líndal) Segn Gísla Stefánssyni (Sveinbjörn Jónsson). Skiírlifisbrot. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrá. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Með skýrslum telpna þeirra, sem í hinum áfrýj- aða dómi eru nefndar A, B og C, um hvað þeim og 10 ákærða hafi farið í milli kvöldið 22. mai 1936, á- samt framburði vitnanna N N 1 og NN 2, sem svo eru nefnd, um hvernig ákærði brást við, þegar þau hvort í sínu lagi báru á hann óleyfileg mök við telp- ur þessar, og framburði vitnis þess, sem nefnt er N N 3, um hegðun og ummæli telpunnar C umrætt kvöld, þykir sannað, að ákærði hafi kvöld þetta með athæfi sínu gagnvart umgetnum telpum gerzt sekur um brot á ákvæðum 177. gr. sbr. 174. gr. hinna al- mennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Þá þykir og, með hliðsjón af öðru, sem fram er komið í mál- inu, sannað með skýrslum telpna þeirra, sem nefnd- ar eru G og H, og báðar voru samtímis sjónar- og heyrnarvottar að atburðum þeim, sem um er að ræða, að ákærði hafi með athæfi sinu gagnvart þeim tvisvar um veturinn 1935—1936 gerzt sekur um brot á ákvæðum 177. gr. sbr. 175. gr. hinna almennu hegningarlaga. Hinsvegar þykir varhugavert að telja sannað, að hann hafi gerzt sekur um frekari óleyfileg mök við umræddar telpur, svo og, að hann hafi átt slík mök við telpur þær, sem nefndar eru D, E og F. Þykir refsingin samkvæmt nefndum greinum hegningarlaganna, með hliðsjón af 63. gr. þeirra, hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviður- væri í 6 mánuði. Ákærði var tekinn fastur 25. maí 1936 og gæzluvarðhaldsúrskurður kveðinn upp yfir honum daginn eftir. Var honum síðan haldið í gæzlu- varðhaldi þar til 27. marz 1937, eða rúma 10 mán- uði. Lengi af þessum tíma var hann hafður til rann- sóknar á geðveikrahælinu á Kleppi, því að þangað var hann sendur 16. júní 1936, en kom ekki þaðan aftur til Vestmannaeyja fyrr en 9. febrúar 1937. Þessi rannsókn var að vísu, eftir atvikum málsins, nauðsynleg, en þar sem ekki verður talið, að slæm 11 hegðun ákærða hafi gefið tilefni til svo langs gæzlu- varðhalds, þá þykir mega ákveða samkvæmt 59. gr. hegningarlaganna, að gæzluvarðhald ákærða komi í stað fangelsisrefsingar hans. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði ber að staðfesta. Svo verður og að dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, 150 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Gæzluvarðhald ákærða, Gisla Stefánssonar, komi í stað fangelsisrefsingar. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sak- arkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð. Svo greiði ákærði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttar- málflutningsmannanna Theodórs B. Lindal og Sveinbjarnar Jónssonar, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Vestmannaeyja 22. maí 1937. Mál þetta er höfðað af hálfu réttvísinnar gegn Gísla Stefánssyni, áður til heimilis Vestmannabraut 11 hér í bæn- um, sem var gæzlufangi í fangahúsinu hér, er málið var höfðað, en var látinn laus, er það var tekið undir dóm, fyrir brot gegn 16. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Málavextir eru sem hér segir: Þann 25. mai f. á. kærði N N 1, til heimilis Urðaveg hér í bænum, til lögreglunnar út af því, að ákærður hefði haft holdleg mök við stjúpdóttur kæranda, A, 8 ára gamla, og 12 tvær aðrar telpur, B og C, báðar 8 ára gamlar, og báðar til heimilis á Urðaveg. Ákærður var þá þegar tekinn fastur og rannsókn hafin i málinu. Við þær rannsóknir hafa eftirtaldar upplýsingar komið fram: N N 2, móðir telpunnar A, hefir borið sem vitni í mál- inu, að mánudaginn þann 25. maí f. á. um kl. 4 e. h. hafi telpan B verið inni í íbúð vitnisins hjá vitninu, og hafi telpa þessi þá sagt vitninu, að hún hafi komið í verzlunar- búð í húsinu „Boston“ við Formannabraut hér í bænum, sem ákærður starfaði í, ásamt telpunni A og telpunni C. og að ákærður hafi þá haft holdlegar samfarir við telpuna C, og hafi telpan byrjað frásögn sína um þetta með þvi að segja: „Mikið fór rauði strákurinn í Boston illa með hana C“ (nafn telpunnar var nefnt í framburðinum), og kveðst vitnið því næst hafa spurt telpuna nánar um þetta, og hafi hún sagt henni nánar frá því. Vitnið kveðst þá þegar í stað hafa farið heim til N N 3, móður telpunnar C, og skýrt henni frá því, sem telpan B hafði sagt henni, og hafi NN3 þá sagt vitninu, að föstudagskvöldið þann 22. mai f. á. hafi fyrrnefnd dóttir hennar, telpan C, komið grátandi heim til sin og sagt henni frá því, að ákærður hafi haft holdleg mök við hana, og einnig við telpuna A og telpuna B. Vitn- ið kveðst þá hafa farið í framangreinda verzlunarbúð og hitt ákærðan þar og spurt hann um, hvort hann hafi haft holdlegar samfarir við framangreindar telpur, og hafi á- kærður þá fyrst þagað um stund og roðnað mjög, en vitnið kveðst þá hafa borið á ákærðan, að hann hafi gert þetta, og gengið eftir svari hjá honum viðvíkjandi þvi, og hafi ákærð- ur þá játað að hafa haft holdleg mök við umræddar telpur og beðið vitnið fyrirgefningar á þessu athæfi og boðið vitninu að borga henni peninga, ef hún segði ekki frá þessu, án þess þó að nefna nokkra sérstaka upphæð, en vitnið kveðst hafa hafnað öllu slíku og atyrt ákærðan og því næst farið burtu úr búðinni. Vitni þetta hefir staðfest framangreindan framburð sinn með eiði sínum. N N 1 hefir borið sem vitni í málinu, að hann hafi talað við ákærðan kl. að ganga 6 síðdegis sama dag og kona hans, vitnið NN 2, talaði við ákærðan, og eftir að hún hafði talað við ákærðan, og kveðst vitnið þá hafa talað við ákærðan 13 viðvíkjandi samförum þeim, sem vitninu hafði þá verið sagt, að ákærður hefði haft við framangreindar telpur, og hafi á- kærður kannazt við að hafa haft holdleg mök við telpurnar. Vitnið kveðst að vísu ekki berum orðum hafa talað um við ákærðan eða borið á hann, að hann hefði haft holdleg mök við telpurnar, og ákærður hafi ekki berum orðum sagt, að hann hafi gert það, en augljóst hafi verið, að ákærðum var ljóst, við hvað vitnið átti, og hann hafi alls ekki borið á móti því, að hann hafi haft samfarir við telpurnar, en hafi verið ljóst af framkomu ákærðs og tali, að hann kann- aðist við að hafa haft holdleg mök við telpurnar, þar á meðal hafi hann haft orð á því, að hann mundi láta telp- urnar í friði framvegis og boðið vitninu peninga, ef hann vildi láta vera að skýra frá umræddu athæfi ákærðs eða látið málið falla niður, og hafi sagzt eiga 200 krónur í „bankanum“, og boðið vitninu að láta hann fá þá peninga, -og að láta vitnið í framtíðinni hafa peninga eftir því sem hann (ákærður) mögulega gæti, og hafi farið fram á við vitnið, að hann „gengi á milli og miðlaði málum“, þvi það væri bezt fyrir alla aðilja, en vitnið kveðst hafa hafnað tilboði ákærðs um peninga, og kveðst hafa haft orð á því við ákærðan, að hann mundi kæra til lögreglunnar út af athæfi ákærða, og hafi ákærður þá sagt: „Þá get ég ekkert annað gert en reyna að verja sig.“ Vitni þetta hefir staðfest framangreindan framburð sinn með eiði sinum. Vitnið N N 3, móðir telpunnar C, hefir borið, að kl. að ganga 8 e. h. þann 22. mai f. á. hafi nefnd dóttir hennar komið grátandi heim, og sagt við hana að fyrra bragði, að „rauði strákurinn í Boston“ (þ. e. ákærður) hafi verið að eiga við hana, og hafði telpan lýst þessu nánar þannig, að ákærður hafi fært hana úr kápunni, sett niður um hana buxurnar, og látið hana leggjast ofan á hann út af liggjandi, og hafi, eftir því sem telpan skýrði frá, haft holdleg mök við hana. Telpan hafi þá sagzt hafa tekið að gráta vegna umræddra aðfara ákærðs, og hafí hann þurrkað framan úr henni tár- in með vasaklút, og loks gefið henni og telpunum Á og B, sem með henni hafi verið, sælgæti. Vitnið kveðst hafa spurt telpuna, hvort ákærður hafi oftar en þetta eina sinn haft holdleg mök við hana, og hafi hún neitað því. Hún kveðst 14 hafa athugað telpuna við umrætt tækifæri, en ekki séð neitt á henni á nokkurn hátt. Telpan B, sem var þá 8 ára, fædd þann 29. mai 1927, hefir borið, að hún hafi að kvöldi föstudagsins 22. mai f. á. verið, ásamt telpunni A, stödd á Formannabrautinni fyrir framan framangreinda verzlunarbúð, sem ákærður starfaði í, og hafi ákærður þá opnað búðina og kallað til þeirra telpnanna, og boðið þeim að koma inn í búðina til sin, og er þær voru komnar inn í búðina til ákærðs, hafi hann beðið þær um að kalla á telpuna C, sem þá hafi einnig verið að leika sér á Formannabrautinni nálægt umræddri búð, og hafi hún þá einnig komið inn í búðina til ákærðs, og hafi ákærður því næst læst búðinni og sagt við þær, er hann hafði gert það: „Eg skal gefa ykkur mikið gott bráðum,“ og hafi hann því næst boðið þeim inn í litið herbergi inn af búðinni, og hafi þær farið þangað með honum, og er þær hafi allar verið komnar inn í herbergið, hafi hann beðið telpuna A um að koma með sér fram í búðina og beðið þær hinar telpurnar um að bíða inni í herberginu, og hafi þau ákærður og telpan A því næst farið fram í búðina og verið þar um stund og komið því næst aftur inn í framangreint herbergi, og hafi ákærður því næst beðið hana (telpuna B) um að koma með sér fram í búðina, og hafi hún gert það, en ákærður hafi lokað hurðinni að herberginu, og hinar telpurnar beðið inni í herberginu á meðan hún var með ákærðum frammi í búðinni. Er þau voru komin fram í búð- ina, ákærður og telpan B, hafi ákærður tekið hana og fært hana úr buxunum, leyst því næst buxurnar niður um sjálfan sig og lagzt á bakið á gólfið, innan við búðarborðið, og tekið hana og lagt hana ofan á sig og þrýst getnaðarlim sinum að kynfærum hennar og nuddað limnum við þau, en ekki annarstaðar, og farið eitthvað inn á milli blygðunarbarm- anna, en ekki kveðst hún hafa fundið til neins sársauka við þessar aðfarir ákærðs, og hafi ekki blætt neitt úr henni á eftir, og hafi hún ekki orðið þess vör, að hún blotnaði neitt af völdum ákærðs. Hún kveðst ekki hafa reynt neitt til að verjast þessu framferði ákærðs, og kveðst hafa látið það viðgangast án þess, vegna hræðslu. Ákærður hafi haft þetta athæfi í frammi gagnvart henni stutta stund og þvi næst sleppt henni, og hafi hann ekki haft slíkt athæfi í frammi gagnvart henni, nema þetta eina sinn. Er ákærður hafi 15 sleppt henni, hafi hann látið hana fara aftur inn í framan- greint herbergi, og farið með telpuna C fram í búðina, og hafi verið þar um stund með henni einni, en þær hinar telpurnar beðið inni í herberginu á meðan, og hafi hurðin milli herbergisins og búðarinnar verið lokuð á meðan, og þær því ekki séð, hvað fram fór í búðinni. Því næst hafi ákærður komið inn í herbergið, þar sem þær stelpurnar biðu, og sagt þeim, að þær mættu koma fram í búðina, og hafi þær þá farið þangað og allar farið fram fyrir búðarborðið, og hafi ákærður þá gefið þeim sælgæti, brjóstsykur, gráfíkjur og súkkulaði, og hafi því næst sagt: „Sú ykkar, sem vill vera svo góð að koma aftur, hún skal fá meira gott.“ Og hafi telpan A þá farið inn fyrir búðar- borðið til ákærðs, og hafi ákærður þá sagt þeim hinum telp- unum að bíða hjá reykháfnum, en reykháfur þessi liggur upp gegnum búðarborðið, og hafi þær gert það, og kveðst hún (telpan C) ekki hafa séð, hvað þau ákærður og telpan A að- höfðust fyrir innan borðið, en hún kveðst hafa álitið, að á- kærður væri þá að hafa holdleg mök við telpuna A. Áður en þær telpurnar fóru úr búðinni frá ákærðum, kveður hún (telpan B) ákærðan hafa sagt við þær, að þær mættu ekki „segja neinum frá þessu“. Þær telpurnar hafi svo, er þær voru farnar frá ákærðum, talað saman um það, sem gerðist í búðinni, og hafi telpurnar Á og C sagt henni frá því, að á- kærður hafi einnig haft samskonar holdleg mök við þær. Telpan C., sem var þá 8 ára að aldri, fædd þann 27. maí 1927, hefir borið, að hún hafi komið inn í framangreinda verzlunarbúð með telpunum A og B föstudagskvöldið þann 22. maí f. á., kl. að ganga 8, og hafi ákærður þá verið þar í búðinni og sagt þeim, að hann skyldi gefa þeim sælgæti, og farið með þær allar inn í litið herbergi inn af búðinni, og hafi hann því næst látið telpuna B koma fram í búðina til sin og verið þar með henni einni um stund, en þær hinar telpurnar beðið inni í herberginu á meðan. Því næst hafi ákærður látið telpuna Á koma fram í búðina til sin og ver- ið þar með henni einni um stund, en þær hinar telpurnar beðið inni í herberginu á meðan. Hurðin milli herbergisins og búðarinnar hafi verið lokuð á meðan ákærður var með telpunum A og B, hvorri fyrir sig, frammi í búðinni, og hafi hún (telpan C) því ekki séð, hvað gerðist þar, en loks hafi ákærður látið hana koma fram í búðina til sin, en látið 16 hinar telpurnar bíða inni í framangreindu herbergi á með- an, og er hún var komin fram í búðina til hans, hafi hann fært hana úr buxunum og því næst lagzt sjálfur á bakið á gólfið með buxurnar niður um sig og lagt hana ofan á sig og nuddað getnaðarlim sinum að getnaðarfærum hennar og farið inn á milli blygðunarbarmanna, að henni virtist, en ekki þrýst limnum sérstaklega fast að henni, og kveðst hún ekki hafa kennt neins sársauka við þessar aðfarir ákærða, og hafi ekki blætt neitt úr henni af hans völdum né hún blotnað neitt af hans völdum. Ákærður hafi ekki beðið hana um neitt leyfi til samfaranna, en tekið hana án þess, en hún hafi ekki varið sig neitt fyrir honum. Eftir að ákærður hafi hætt umræddum samförum við hana kveður hún hann hafa látið þær telpurnar allar fara fram í búðina og hafi þær allar farið fram fyrir búðarborðið, og ákærður gefið þeim öllum sælgæti og sagt, að sú, sem vildi koma til sin aftur, skyldi fá meira sælgæti, og hafi telpan A þá farið aftur inn fyrir búðarborðið til ákærðs og verið þar hjá honum um stund, en ekki kveðst hún (telpan C) þá hafa séð, hvað þau höfðust þar að, enda kveðst hún þá hafa staðið framan við reykháf, sem stendur upp í gegnum búðarborðið, en á- kærður og telpan A hafi verið þar á bak við. Áður en þær telpur fóru, hafi ákærður sagt við þær, að þær mættu ekki segja frá þessu. Hún (telpan C) kveður ákærðan ekki hafa haft slíkt athæfi í frammi gagnvart sér, nema þetta eina sinn. Telpan A, sem var þá 8 ára, fædd þann 28. april 1928, hefir borið, að hún hafi mikvikudaginn þann 20. mai Í. á. um kl. 7 e. h. verið stödd á Formannabrautinni nálægt húsi því, sem framangreind verzlun var i, ásamt með telp- unni D, til heimilis á Herjólfsgötu, og hafi ákærður þá opn- að búðina og kallað til þeirra telpnanna og beðið þær um að koma inn í búðina, og hafi þær farið þangað til hans, og hafi hann því næst farið með þær inn í litið herbergi inn af búðinni og tekið telpuna A og fært hana úr buxunum, leyst buxurnar niður um sjálfan sig og lagzt á gólfið á bakið og lagt hana ofan á sig, þrýst getnaðarlim sinum að kynfærum henn- og inn á milli barmanna og nuddað limnum við kynfæri hennar, og hafi hún kennt nokkurs sársauka við það, en ekki mikils, og eftir að hafa gert þetta nokkra stund hafi á- kærður sleppt henni. Hún kveður ekki hafa blætt neitt úr 17 sér af völdum ákærðs, en hún hafi blotnað nokkuð af hans völdum (þ. e. honum hafi orðið sáðfall). Eftir að ákærði hafði sleppt telpunni A, kveður hún hann hafa haft samskon- ar athæfi í frammi gagnvart hinni telpunni, D, á sama stað, og telpunni A ásjáandi, og hafi því næst gefið þeim sælgæti og látið þær fara eftir að hafa sagt við þær, að þær mættu ekki segja frá þessu. Föstudaginn þann 22. s. m. fyrir há- degi kveðst telpan A svo hafa komið aftur inn í sömu verzlunarbúð með sömu telpu, og hafi ákærður þá einnig haft samskonar athæfi í frammi gagnvart þeim báðum á sama stað. Sama dag um kl. 7 e. h. kveðst hún (telpan A) enn hafa komið í búðina til ákærðs, ásamt með telpunum B og C, og hafi ákærður þá tvisvar haft samskonar athæfi og að framan greinir í frammi gagnvart henni, en þá á búð- argólfinu innan við búðarborðið, og hafi hinar telpurnar beðið í herberginu inni af búðinni á meðan ákærður hafði hin holdlegu mök við hana í fyrra skiptið, en þær hafi beðið fyrir framan búðarborðið á meðan ákærður átti við hana í síðara skiptið. Hún hefir borið, eins og hinar telpurnar (B og C), að ákærður hafi fyrst látið þær allar þrjár fara inn i herbergið inn af búðinni og því næst látið eina í einu koma fram til sin í búðina og verið þar með þeim, hverri fyrir sig, einni um stund, en hinar beðið inni í herberginu inn af búðinni á meðan, en hurðin hafi verið lokuð á meðan, og hafi hún því ekki séð, hvort ákærður hafði holdleg mök við hinar telpurnar. Fyrir utan það, sem að framan greinir, kveður telpan A ákærðan ekki hafa haft slikt athæfi í frammi sagnvart henni. Telpan D, sem var þá 9 ára að aldri, fædd þann 1. janúar 1927, hefir borið, að hún hafi nokkrum dögum áður en hún var fyrst yfirheyrð í rétii í máli þessu, en það var þann 26. maí f. á., en mundi ekki fyrir vist, hvaða dag, en kveð- ur það muni hafa verið miðvikudaginn þann 20. s. m., lík- lega um kl. 7 e. h., hafa komið með telpunni Á í framan- greinda verzlunarbúð til ákærðs, sem þá var staddur þar, en kveðst ekki muna, hvort ákærður kallaði í þær, eða þær fóru þangað ótilkvaddar. En er þær telpurnar hafi verið komnar inn í búðina til ákærðs, hafi hann látið þær fara inn í litið herbergi inn af búðinni, og þar hafi hann tekið telpuna A og fært hana úr buxunum, því næst leyst bux- urnar niður um sjálfan sig og lagzt á bakið á gólfið í her- 9 18 berginu og lagt telpuna ofan á sig og haldið utan um hana og hafi legið þannig með hana ofan á sér um stund og við- haft sérstakar hreyfingar. Er ákærður hafði sleppt telpunni A, kveður telpan D hann hafa tekið hana og fært hana úr buxunum og farið eins að við hana og telpuna A, þ. e. lagt hana ofan á sig á gólfinu og þvi næst þrýst getnaðarlim sin- um að kynfærum hennar og farið með liminn eitthvað inn í hana og nuddað limnum við kynfæri hennar, og kveðst hún hafa kennt nokkurs sársauka við það, en kveðst ekki hafa orðið þess vör, að blæddi neitt úr henni eða hún blotn- aði neitt á annan hátt af völdum ákærðs. Að loknu umræddu athæfi gagnvart telpunni D, kveður hún ákærðan hafa gefið þeim telpunum sitt súkkulaðistykk- ið hvorri og því næst látið þær fara, og sagt við þær áður en þær fóru, að þær mættu ekki láta sjá súkkulaði það, sem hann hefði gefið þeim. Hún (telpan D) kveðst svo síðar, en mundi ekki, er hún var yfirheyrð, hvaða dag það var, en áleit það hafa verið föstudaginn þann 22. maí f. á., hafa komið inn í framangreinda búð til ákærðs með telpunni A, en hann hafi þá sagt henni (D) að fara heim til sín og koma bráðum aftur í búðina, og kveðst þá hafa farið út úr búð- inni og ekki hafa komið þangað aftur, og hafi ákærður ekk- ert átt við hana í það skipti, er hún kom í búðina, og aldrei, nema það eina skipti, sem að framan greinir. Telpan E, til heimilis Heimagötu hér í bænum, sem var þá 7 ára að aldri, fædd þann 27. júlí 1928, kveðst dag nokk- urn, nokkru áður en hún var yfirheyrð í rétti í málinu, en mundi ekki nákvæmlega, hvenær það var, en samkvæmt framburði hennar virðist það hafa verið rétt fyrir miðjan maimánuð f. á., hafa komið í framangreinda verzlunarbúð með telpunni F, til heimilis Heimagötu, og hafi það verið um hádegi, að þær komu í búðina, og hafi ákærður verið þar fyrir innan búðarborðið, og er þær voru komnar inn í búðina, hafi ákærður lokað búðinni og látið þær telpurnar fara inn fyrir búðarborðið og þvi næst tekið telpuna E og fært hana úr buxunum, því næst lagzt sjálfur á bakið og hneppt frá sjálfum sér buxnaklaufinni og tekið hana (telp- una E) og lagt hana ofan á sig og sett getnaðarlim sinn á milli fóta hennar og farið með liminn eitthvað inn í hana (b. e. inn í kynfæri hennar) og viðhaft sérstakar hreyf- ingar um stund og því næst sleppt henni. Hún kveðst hafa 19 kennt nokkurs sársauka, en ekki mikils, við umræddar að- farir ákærðs, en ekki kveðst hún hafa orðið vör við, að blæddi nokkuð úr henni af völdum ákærðs, né hún blotnað nokkuð af völdum hans á annan hátt við umrætt tækifæri. Er ákærður hafði haft framangreint athæfi í frammi gagn- vart telpunni E, kveður hún hann hafa farið eins að við telp- una F og því næst látið þær fara, og hafi hann þá lánað þeim reiðhjól sitt til notkunar, en ekki gefið þeim neitt. Telpa þessi hefir og borið, að hún hafi eitt sinn eftir að hún kom þangað í umrædda búð með telpunni F komið þangað kvöld nokkurt um kl. 7 e. h. með telpunni G, til heimilis Vestmannabraut, og hafi ákærður þá boðið þeim inn í litið herbergi inn af búðinni og viljað hafa holdleg mök við þær, en hvorug þeirra hafi viljað vera fyrri til að láta hann eiga við sig, og hafi því ekki orðið af neinu slíku, og þær farið burt úr búðinni frá ákærðum, og kveður telpan E ákærðan ekki hafa haft nein holdleg mök við hana, nema framan- greint eitt skipti. Telpan F, sem var þá 8 ára, fædd þann 20. október 1927, hefir verið yfirheyrð í málinu, og hefir hún borið, að hún hafi tvisvar komið inn í framangreinda verzlunarbúð með telpunni E, og hafi telpan G verið stödd þar í siðara skiptið, og hafi ákærður í fyrra skiptið, sem hún kom í búðina, farið með telpuna E inn í herbergi inn af búðinni og hafi þau verið þar ein saman um stund, en í síðara skiptið hafi hann farið með telpuna E inn fyrir búðarborðið, og muni hann þá eitthvað hafa átt við telpu þessa þar, en þar eð búðarborðið hafi verið hærra en telpan F sjálf, kveðst hún ekki hafa séð, hvað ákærður átti við telpuna E fyrir innan borðið. En hún (telpan F) hefir eindregið neitað, að ákærð- ur hafi nokkru sinni áit nokkur holdleg mök við hana sjálfa. Telpan H, til heimilis Miðstræti, sem þá var 13 ára að aldri, fædd þann 22. júni 1922, hefir borið, að hún hafi nokkru fyrir jól 1935 verið á gangi um götur bæjarins með telpunni G, og hafi þær þá hitt ákærðan hjá húsinu Mandal nr. 18 við Njarðarstig, og hafi ákærður þá verið að koma út úr nefndu húsi, og hafi reiðhjól hans staðið þar hjá hús- inu, og hafi ákærður þá boðið þeim telpunum reiðhjól sitt til notkunar og sagt þeim að hitta sig bak við húsið Litla- Hvamm nr. 43 við Kirkjuveg, og hafi þær þegið hjólið og 20 hjólað á því til skiptis um götur bæjarins um stund og þvi næst skilið hjólið eftir við húsið nr. 29 við Kirkjuveg, enda hafi ákærður áður en þær skildu við hann sagt þeim að skilja hjólið þar eftir áður en þær kæmu til hans á túnið. Þær hafi þvi næst gengið á umrætt tún, og er þær komu Þangað, hafi ákærður verið kominn þangað á undan þeim. Það hafi verið um kl. 5 e. h., að þær komu á túnið til ákærðs, og hafi þá verið orðið nokkuð dimmt. Er þær voru komnar Þangað, kveður hún (telpan H) ákærðan hafa boðið henni á leiksýningu í Góðtemplarahúsinu hér og sagt, að aðgang- ur að þessari sýningu kostaði tvær krónur, og skyldi hann annaðhvort láta hana fá 2 krónur til þess að kaupa sér að- sang að leiksýningu þessari eða fara með henni þangað. Hún kveðst hafa hafnað þessu boði ákærðs og sagzt vera búin að sjá leiksýningu þá, sem ákærður nefndi, og sagzt Þurfa að fara heim til sín, en ákærður hafi þá tekið hana, lagt hana niður á túnið, leyst niður um hana buxurnar, en hún kveðst hafa varizt honum, eins og hún gat, og tvisvar risið upp að nokkru leyti, en ákærður hafi hlegið að henni og lagt hana niður aftur, og er hann hafði leyst niður um hana buxurnar, hafi hann hneppt buxunum frá sér sjálfum og lagzt ofan á hana og þrýst getnaðarlim sinum að kynfær- um hennar og eitthvað inn í hana og viðhaft samræðishreyf- ingar, en hún kveðst þá hafa tekið að gráta mjög mikið og sagt í sífellu: „Hættu þessu! Hættu þessu,“ og hafi ákærður bráðlega hætt samförunum og staðið upp. Hún kveður telp- una G hafa staðið hjá þeim, ákærðum og telpunni H, á með- an á framangreindri viðureign þeirra og samförum hafi staðið. Hún kveðst hafa kennt nokkurs sársauka, er ákærð- ur byrjaði samfarirnar við hana, en ekki mikils, og hafi ekki Þblætt neitt úr henni eftir samfarirnar, og hún ekki orðið þess neitt vör, að hún blotnaði neitt af hans völd- um, þ. e. að honum vröi sáðfall. Er ákærður hafði hætt samförunum við telpuna H, kveður hún hann hafa tekið telpuna G og farið eins með hana, og kveðst telpan H hafa staðið hjá þeim á meðan, og hafi telpan G ekki varið sig neiti fyrir ákærðum, en er ákærður hafði hætt samförun- um við telpuna G, hafi þær telpurnar orðið samferða í bæ- inn, og hvor farið heim til sín. Telpan H kveðst hafa verið kyrr hjá þeim ákærðum og telpunni G á meðan ákærður hafði samfarirnar við telpuna G vegna þess, að hún hafi vilj- 21 að bíða eftir telpunni G, en ekki vegna þess, að hún hafi haft neina löngun til þess að sjá samfarir þeirra. Sama vetur, nokkru eftir að framangreindar samfarir áttu sér stað, kveðst telpan H hafa verið á gangi um götur bæjarins með telpunni G., og hafi þær þá mætt ákærðum á horninu milli Kirkjuvegs og Vestmannabrautar, og hafi ákærður þá verið á reiðhjóli, en stigið af því, er hann mætti þeim, og boðið þeim að lána þeim hjólið, og hafi þær þegið það, og hafi ákærður sagt þeim að koma á túnið fyrir utan húsið Kirkju- hvol, sem er nr. 59 við Kirkjuveg, og hafi þær hjólað til skiptis um götur bæjarins um stund á reiðhjóli þessu, og því næst farið á framangreint tún, og hafi ákærður þá verið kominn þangað og. hafi hann haft holdlegar samfarir við hana (telpuna H), að telpunni G viðstaddri, og því næst við telpuna G, að telpunni H viðstaddri, á sama hátt og áður, sunnan við girðingu, sem er kringum umrætt tún. Telpan H kveðst ekkert hafa varið sig fyrir ákærðum, er hann leit- aði samfaranna við hana í þetta sinn. Ákærður hafi þá farið með getnaðarlim sinn nokkuð inn í getnaðarfæri hennar og lengra en í fyrra skiptið, en hún kveðst þó ekki hafa kennt neins sársauka við það. Telpan G, sem var þá 12 ára að aldri, fædd þann 2. janúar 1924, hefir borið, að einu sinni, er hún og foreldrar hennar bjuggu í húsinu Hjálmholti, en þau bjuggu þar til 1. október 1935, hafi ákærður haft holdlegar samfarir við hana, en man að öðru leyti ekki, hvenær það var, en minnir, að það væri skömmu áður en foreldrar hennar fluttu frá Hjálmholti, og hún kveðst ekki muna, hvar samfarir þess- ar áttu sér stað, en það hafi verið úti. Þá hefir hún og bor- ið, að veturinn 1935—1936, en man ekki nákvæmlega, hve nær það var, en það hafi verið fyrir jól, eftir því sem hún bezt man, hafi hún síðari hluta dags verið á gangi um göt- ur bæjarins með telpunni H, og hafi þær þá hitt ákærðan, og hafi hann verið þar með reiðhjól sitt og boðið þeim það til notkunar og sagt þeim að koma á túnið bak við húsið Stóra-Hvamm (Kirkjuveg 41) og hitta sig þar, og hafi þær því næst hjólað til skiptis um bæinn um stund á reiðhjóli ákærðs og því næst farið á framangreint tún, og hafi á- kærður þá verið kominn þangað, og á túninu bak við húsið Litla-Hvamm (Kirkjuveg 43) hafi hann haft holdlegar sam- farir við telpuna H, að henni (telpunni G) viðstaddri, og 22 Því næst tekið hana, fært hana úr buxunum, lagzt ofan á hana, farið með getnaðarlim sinn að getnaðarfærum hennar og inn á milli blygðunarbarmanna og eitthvað inn í hana, og hafi telpan H verið viðstödd á meðan ákærður hafði samfarirnar við hana (telpuna G). Síðar sama vetur kveðst telpan G, síðari hluta dags eða um kvöld, hafa ásamt telp- unni H komið til ákærðs á túnið fyrir ofan húsið Kirkju- hvol (Kirkjuveg 59), og hafi ákærður þá haft holdlegar samfarir við þær báðar fyrir sunnan girðingu, sem er kringum framangreint tún, á sama hátt og áður. Þá kveðst telpan G og einu sinni hafa komið til ákærðs í verzlunar- búð þá, sem hann starfaði í, og hafi ákærður þá haft hold- legar samfarir við hana þar. Þá kveðst hún og einu sinni hafa komið í sömu búð, ásamt með telpunni E, og hafi ákærð- ur þá haft þar holdleg mök við þær báðar. Þá kveðst hún og eitt sinn hafa verið stödd inni í umræddri verzlunar- búð, ásamt telpunni E og telpunni F, og hafi ákærður þá látið telpuna E koma til sín inn fyrir búðarborðið og, að henni virtist, átt einhver holdleg mök við hana þar, en hafi þá ekki átt neitt við telpuna F né telpuna G. Hún kveðst ekki muna eftir, að telpan H verði sig neitt fyrir ákærðum, er hann leitaði samfaranna við hana, né hafa tekið eftir, að hún gréti eða bæði ákærðan um að hætta, og sjálf kveðst hún (telpan G) aldrei hafa veitt ákærðum neina mótspyrnu í sambandi við samfarir þær, er ákærður hafði við hana. Hún kveðst ekki muna eftir að hafa nokkru sinni orðið þess vör, að ákærðum yrði sáðfall í sambandi við sam- farir hans við hana. Allar framangreindar telpur, sem hafa borið, að ákærður hafi haft holdleg mök við þær, voru þegar við byrjun rann- sóknar málsins, að tilhlutun rannsóknardómarans, skoðaðar af héraðslækninum í Vestmannaeyjum, og hafa verið lagðar fram í málinu skriflegar skýrslur héraðslæknisins viðvíkj- andi þeirri skoðun. Samkvæmt skýrslum þessum kom það, sem hér segir í ljós við skoðunina: Telpan A var skoðuð þann 27. maí f. á. Í hrófinu á kyn- færum hennar var þá þroti, einkum neðan til. Í mevjar- haftinu ofan til hægramegin var sprunga ca. Í em á lengd. Við skoðun á henni kom ekki annað óeðlilegt í ljós. 23 Telpan B var skoðuð sama dag. Í hrófinu var þá þroti, einkum utan meyjarhaftsins, hægra megin. Að öðru leyti kom ekkert óeðlilegt í ljós við skoðunina á henni. Telpan C var skoðuð sama dag. Hrófið var þá þrotið, en ekkert annað óeðlilegt kom í ljós við skoðunina. Telpan D var skoðuð sama dag. Í hrófinu var þá Þroti, 1tpp í meyjarhaftið framan til var þá rifa, ca. 1 cm. á lengd, og dálitlu aftar sprunga, % cm. á lengd. Annað óeðlilegt kom ekki í ljós við skoðunina. Telpan E var skoðuð sama dag, og kom ekki neitt óeðli- legt í ljós við skoðunina. Telpan G var skoðuð sama dag. Uppi í meyjarhaftinu hægra megin var % cm. löng sprunga, en að öðru leyti var meyjarhaftið heilt þeim megin, en vinstra megin var það rifið frá ofan til aftur fyrir miðju. Farvegurinn var þrút- inn og stóru blygðunarbarmarnir virtust hafa orðið fyrir óeðlilegri snertingu. Telpan H var skoðuð þann 30. maí f. á. Uppi í meyjar- haftinu var þá sprunga hægra megin aftan til, en að öðru leyti var það heilt, og var farvegsopið víðara en vænta mátti á ósnortinni telpu. Ákærður hefir eindregið neitað að hafa haft nokkur hold- leg mök við nokkra af framangreindum telpum eða við aðrar telpur. Eftir að hafa setið í gæzluvarðhaldi frá 26. maí f. á. til 16. júní s. á. var ákærður að ráði héraðslæknisins hér í Vest- mannaeyjum, sem taldi það nauðsynlegt, sendur til dr. med. Helga Tómassonar, yfirlæknis á geðveikraspitalanum á Nýja-Kleppi, til psykiatriskrar observationar, og var hann til slíkrar athugunar hjá nefndum yfirlækni frá því hann var þannig sendur til hans og þar til þann 9. febrúar þ. á., að hann var sendur hingað til Vestmannaevja, að slikri at- hugun lokinni, og kom hingað þann 10. s. m. og sat því næst í gæzluvarðhaldi frá þeim tíma og þar til þann 27. marz s. l., að mál þetta hafði verið höfðað og tekið undir dóm. Samkvæmt skriflegri álitsgerð framannefnds vfirlæknis, sem lögð hefir verið fram í málinu, álítur yfirlæknirinn, að ákærður sé hvorki fáviti né geðveikur. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 24 þann 12. janúar 1912. Hann var með dómi hæstaréttar, upp- kveðnum þann 19. desember f. á., dæmdur í 35 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þátttöku í ofbeldi gagn- vart lögregluþjónum og innbroti í fangahúsið til þess að taka mann með valdi úr gæzluvarðhaldi. Við rannsókn þess máls neitaði ákærður að svara spurningum rannsóknardóm- arans, en hélt fram, að hann teldi sig ekki hafa brotið lög í neinu, þrátt fyrir það þó hann, samkvæmt eiðfestum fram- burði tveggja vitna, væri staðinn að þeim verknaði, sem sú rannsókn og það mál var út af. Með framangreindum framburði vitnanna NN 1, NN 2 og NN 3 og með framburði telpnanna A, B og C verður að áliti réttarins að telja nægjanlega sannað, að ákærður hafi átt holdleg mök við nefndar telpur. Þar eð það þannig verður að teljast nægjanlega sannað gegn neitun ákærðs, að hann hafi átt holdleg mök við nefndar telpur, og álíta, að framburður ákærða þar að lút- andi sé vísvitandi rangur, svo og með tilliti til þess, að álita verður samkvæmt því, sem komið hefir í ljós við fram- angreinda læknisskoðun, að karlmaður hafi haft holdleg mök við telpurnar G og H, þykir verða að leggja framburð nefndra telpna til grundvallar í málinu og telja nægjan- lega sannað, að ákærður hafi haft holdleg mök eða sam- farir við þær, eins og þær hafa borið. Hinsvegar verður ekki talið nægjanlega sannað gegn neitun ákærðs, að hann hafi beitt telpuna H ofbeldi. Þá þykir og, með tilliti til þess, að það, sem komið hefir i ljós við framangreinda læknisskoðun, bendir eindregið tit þess, að karlmaður hafi átt holdleg mök við telpuna D og með tilliti til annars, sem upplýst er í málinu og að framan greinir, að telja (sic) nægilega sannað í málinu með fram- burði telpnanna A og D, að ákærður hafi haft holdleg mök við telpuna D. Hinsvegar verður eigi gegn neitun ákærða talið nægilega sannað, að hann hafi átt holdleg mök við telpuna E og F. Foreldrar telpnanna G og H, sem, eins og að framan greinir, eru eldri en 12 ára, hafa krafizt þess, að ákærður verði látinn sæta refsingu fyrir framangreint framferði sitt gagnvart þeim. Með framangreindu framferði sinu hefir ákærður að 25 áliti réttarins brotið gegn 177. gr. sbr. 174. og 175. gr. hinna almennu hegningarlaga, og þykir refsing sú, er hann hefir unnið til, eftir atvikum með hliðsjón af 63. gr. sömu laga hæfilega ákveðin 18 mánaða betrunarhúsvinna. Þá ber og að dæma ákærðan til að greiða allan kostnað málsins, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns sins í málinu, Hinriks Jónssonar lögfræðings, er þykja hæfi- lega ákveðin 150 krónur. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Gísli Stefánsson, sæti betrunarhúsvinnu í 18 mánuði. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns sins í málinu, Hin- riks Jónssonar lögfræðings, 150 krónur. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 17. janúar 1938. Nr. 106/1937. Réttvísin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Guðbjörgu Kristínu Sölvadóttur (Lárus Jóhannesson). Þjófnaðarmál. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrá. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Við rannsókn máls þessa hefir verið vanrækt að láta meta til peningaverðs reiðhjól það, sem ákærða tók á Grettisgötunni í septembermánuði 1936 og um ræðir í málinu. Var þó sérstök nauðsyn á því, að mat færi fram, þar sem sekt eða sýkna ákærðu gat verið undir því komin, samkvæmt 6. gr. laga nr. 51/1928, 26 hvort verð reiðhjólsins nam á ofangreindum tíma 30 krónum. Um reiðhjól þetta er það upplýst, að eig- andi þess hafði keypt það á viðgerðarverkstæði hér í bænum, að því er ætla verður, notað, en um aldur þess og ástand að öðru leyti liggja engar upplýs- ingar fyrir. Ekki er unnt að gera ráð fyrir, að héðan af sé mögulegt að afla áreiðanlegra upplýsinga um verð reiðhjólsins í september 1936, og þykir því ekki gerlegt að fyrirskipa framhaldsrannsókn um þetta atriði. Þar sem þannig ekki er upplýst, að verð reiðhjóls- ins hafi numið 30 krónum á þeim tíma, er ákærða sló eign sinni á það, og eigandi þess hefir ekki krafizt, að henni yrði refsað fyrir verknaðinn, þá brestur skilyrði samkvæmt fyrrnefndri 6. gr. lag nr. 51/1928 fyrir því, að refsing verði dæmd, og ber því að sýkna ákærðu af kröfum réttvísinnar í máli þessu. Samkvæmt þessu verður að leggja á ríkissjóð greiðslu alls sakarkostnaðar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 60 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærða, Guðbjörg Kristín Sölvadóttir, á að vera sýkn af kærum réttvísinnar í máli þessu. Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Sveinbjarnar Jónssonar og Lárusar Jóhannessonar, 60 krónur til hvors, greiðist úr ríkissjóði. 27 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 30. júní 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Guð- Þbjörgu Kristínu Sölvadóttur verkakonu, til heimilis á Grett- isgötu 51 hér í bæ, fyrir brot gegn lögum nr. SÍ 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningar- löggjöfinni og viðauka við hana. Ákærða er komin yfir lögaldur sakamanna, fædd 1. marz 1884, og hefir ekki, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Samkvæmt eigin játningu ákærðu og öðrum gögnum, er fram hafa komið, eru málavextir þeir, er nú skal greina: Snemma morguns í september s. 1. var ákærða á gangi inn Grettisgötuna á leið til vinnu sinnar. Var ekki orðið bjart af degi og rigning var og blautt, og enginn sjáanlegur á ferli. Sá hún þá reiðhjól liggja utan í götubrúninni og datt henni í hug að stela því og framkvæmdi það þá þegar. Tók hún reiðhjólið og leiddi það við hlið sér heim til sin og setti það þar inn í geymslu, Þar var svo reiðhjólið þar til sonur hennar kom í bæinn í marz í vetur, en þá lét ákærða hann fá það og sagði honum, að hún hefði keypt það á uppboði hjá lögreglunni. Reiðhjól þetta er nú komið í hendur rétts eiganda, og hefir engin skaðabótakrafa kom- ið fram í máli þessu. Ákærða hefir sýnt allmikla tregðu við að meðganga þetta brot sitt og sat í gæzluvarðahldi vegna rannsóknar máls þessa frá 14.—16. þ. m. Framanritað brot ákærðu ber að heimfæra undir 6. gr. laga nr. 51 7. maí 1928, og þykir refsing hennar hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga. Henni ber að greiða allan sakarkostnað. Rekstur máls- ins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærða, Guðbjörg Kristín Sölvadóttir, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga. Hún greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að við- lagðri aðför að lögum. 28 Mánudaginn 17. janúar 1938. Nr. 76/1937. Martin Christian Frederiksen (Lárus Jóhannesson) Segn Margréti Ingibjörgu Halldórsdóttur . , (Garðar Þorsteinsson). Barnsfaðernismál. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrá. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir krafizt þess, að honum verði heim- ilað að synja með eiði sínum fyrir faðerni barns þess, er stefnda ól þann 30. marz 1937, og að stefnda verði dæmd til þess að greiða honum málskostnað i héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda hefur hinsvegar krafizt staðfestingar á hin- um áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti, eins og málið væri ekki gjafvarnarmál, en gjafvörn hefir hún fengið með bréfi dómsmálaráðuneytisins 8. sept. f. á. og sér skipaðan talsmann fyrir hæstarétti. Í upphafi rannsóknar máls þessa, þann 30. april 1937, kvaðst stefnda fyrst hafa kynnzt áfrýjanda hér í bænum „síðast í júlímánuði“ 1936 og þá hafa haft samfarir við hann, og þá kvað hún barnið vera get- ið. Þá kvaðst hún og „nokkru síðar í sama mánuði og 3—Á sinnum í ágústmánuði s. á.“ hafa „komið heim til“ áfrýjanda. Í þessu þinghaldi færði áfrýjandi fullar sönnur að því, að hann hefði alls ekki verið í Reykjavík þetta sumar frá 8. júní til 4. september, nema dagana 2—-9. júlí, og að hann gæti því ekki hafa haft mök við stefndu á þeim stað og tíma, sem hún hafði staðhæft. Þar á móti kvaðst áfrýjandi hafa hitt stefndu á Nýlendugötu hér í bæ í október 29 1936. Hafi hún þá farið heim með honum á Ránar- götu 8 A, þar sem hann bjó, og hafi þau þá haft hold- legar samfarir saman. Annars kveður hann þau ekki, hvorki fyrr né síðar, hafa komizt í þær vændir hvort við annað, að barnsgetnaður mætti af verða. Þrátt fyrir þessa skýrslu áfrýjanda og gögn þau, er fram komu um fjarvist hans héðan úr bæ á þeim tíma, er stefnda kvað þau hafa komið saman að líkams- losta, vék stefnda í þessu þinghaldi hvergi frá skýrslu þeirri, er hún hafði þá áður gefið. Eigi kannaðist hún heldur við það, að þau hefðu átt holdleg mök saman Í október 1936, en þó hefðu þau þá hitzt. Í þinghaldi 5. mai 1937 breytti stefnda framan- greindri skýrslu sinni þannig, að hún hafi haft sam- farir við áfrýjanda í júlímánuði 1936 „kvöldið áður en hún hafi farið héðan úr bænum til Vestmanna- eyja“, og sé barnið þá getið, en ekki mundi hún þó, hvaða dag það var. Þó bindur hún það nánar með því, að hún „muni“ hafa verið „samferða sænska stúdentakórnum“, og er það upplýst, að söngflokkur þessi hafi farið frá Reykjavík þann 7. júli 1936 á skipi, sem kom við í Vestmannaeyjum. „Það kvöld“ kveðst hún nú hafa haft samfarir við áfrýjanda. Ennfremur bætir stefnda því nú við, að áður en þetta serðist, hafi þau haft samfarir hvort við annað, án þess að barnsgetnaður yrði af, en ekki kvaðst hún muna, hve nær eða hversu oft það hafi verið, enda hefir engin nánari grein fengizt þar á. Áfrýjandi hefir í engu breytt skýrslu þeirri, er hann gaf í þinghaldinu 30. april 1937, og stefnda hefir haldið sér við skýrslu þá, er hún gaf í þinghaldinu 5. maí s. á. Rannsókn á blóði aðilja og barnsins var gerð eftir kröfu áfrýjanda, enda bauðst hann til að kosta hana. 30 Samkvæmt vottorði rannsóknarsofu háskólans 15. mai 1937 var niðurstaða rannsóknarinnar þessi: Áfrýjandi aðalblóðflokkur B, undirflokkur N Stefnda — A, M Barnið -— 0, — MN. Samkvæmt þessu getur áfrýjandi verið faðir barnsins, en alls óvíst, að hann sé það. Svo sem sjá má, hefir gætt mikillar ósam- kvæmni og ónákvæmni í skýrslum stefndu í þinghöldunum 30. april og 5. maí 1937 um veru- legustu atriði málsins. Þrátt fyrir þau kynni, sem aðiljar kunna að hafa haft hvort af öðru í októ- ber 1936, verður ekki talið, eftir því sem fram er komið í málinu, að stefnda hafi leitt þær líkur til styrktar máli sínu, að málalok verði látin velta á eiði hennar. Verður því að láta úrslit málsins velta á eiði áfrýjanda samkvæmt 213. gr. laga nr. 85/1936. Skal hann því vera sýkn af kröfum stefndu, ef hann synjar fyrir það með eiði sinum eftir löglegan undir- búning á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936 innan 2 vikna frá birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við stefndu frá 2.—7. júlí 1936, að báðum dögum meðtöldum. En ef áfrýjandi vinnur ekki eiðinn, þá skal hann talinn faðir barns þess, er stefnda ól þann 30. marz 1937, enda greiði hann þá meðlag með barninu, barnsfar- arkostnað og styrk til barnsmóður fyrir og eftir barnsburð, allt eftir úrskurði yfirvalds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá skal stefnda greiða honum samtals kr. 200.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, en málflutningskaup talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, 100 krónur, greiðist þá úr ríkissjóði. En ef áfrýjandi vinnur ekki eiðinn, þá skal hann greiða stefndu og talsmanni hennar fyrir hæsta- 31 rétti í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti sam- tals 200 krónur, 100 krónur til hvors þeirra. Þvi dæmist rétt vera: Ef áfrýjandi, Martin Christian Frederiksen, synjar fyrir það með eiði sinum eftir löglegan undirbúning á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936 innan 2 vikna eftir birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar sam- farir við stefndu, Margréti Ingibjörgu Halldórs- dóttur, á tímabilinu 2.—7. júlí 1936, að báðum dögum meðtöldum, þá skal hann vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu. Ef áfrýjanda verður eiðfall, þá skal hann tal- inn faðir að barni því, er stefnda ól þann 30. marz 1937, enda greiði hann þá meðlag með barninu, barnsfararkostnað og styrk til barns- móður, allt eftir úrskurði yfirvalds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá greiði stefnda honum samtals 200 krónur í málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti, en málflutningslaun skip- aðs talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, 100 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Ef áfrýjanda verður eiðfall, þá greiði hann stefndu og áðurnefndum talsmanni hennar sam- tals 200 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 26. júní 1937. Hinn 30. marz þ. á. ól ógift stúlka, að nafni Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir, til heimilis á Eiríksgötu 37 hér í bæ, fullburða meybarn. Föður að þessu barni sinu hefir barnsmóðirin tilnefnt Martin Christian Frederiksen, Ránar- götu 8 A hér í bænum. Hann hefir ekki viljað kannast við faðernið, og er því mál þetta eftir kröfu barnsmóður höfðað gegn honum, og hefir hún gert þær kröfur hér fyrir réttin- um, að kærður verði dæmdur faðir barnsins, til að greiða meðlag með því og barnsfararkostnað til sin, svo og styrk fyrir og eftir barnsburð, allt samkvæmt úrskurði yfirvalds, og loks málskostnað að skaðlausu. Kærandi hefir upphaflega haldið því fram, að hún hafi fyrst kynnzt kærðum síðast í júlímánuði fyrra ár og hafi hún þá haft holdlegar samfarir við hann á heimili hans Ránar- götu 8 A, og sé barn þetta ávöxtur þeirra samfara. Í síðara réttarhaldi breytir hún þessum framburði sínum á þá leið, að þetta hafi skeð kvöldið áður en hún hafi farið héðan úr bænum til Vestmannaeyja, en með því skipi hafi einnig farið sænski stúdentakórinn, en samkvæmt tilkynningu í framlögðu dagblaðinu „Vísir“ fór kórinn héðan með e/s Brúarfoss þann 7. júli f. á. Kærður hefir hinsvegar haldið því fram, að hann hafi fyrst kynnzt kæranda í októbermánuði fyrra ár og haft þá holdlegar samfarir við hana aðeins í eitt skipti, en hvorki fyrr né síðar, og neitar hann því með öllu, að hann geti verið faðir að barni kæranda. Með því að aðiljum kemur ekki saman um málavöxtu, og blóðrannsókn sú, sem fram hefir farið, sker ekki úr um faðernið, verða úrslit máls þessa að vera komin undir eiði annarshvors aðilja. Með tilliti til þess, að telja verður, að kærandi hafa frekar líkurnar með sér, eftir því sem fram er komið í málinu, þar sem kærður viðurkennir holdlegar samfarir við hana, þykir verða að láta úrslit málsins vera komin undir eiði hennar, þannig að vinni hún eið að þvi eftir löglegan undirbúning á varnarþingi sínu innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa, að hún hafi haft holdlegar samfarir við kærðan á tímabilinu frá 10. maí til 30. júlí 1936, þá skal hann teljast faðir að barni því, er hún ól þann 30. marz 1937, greiða meðlag með barninu og barnsfarar- 33 kostnað til barnsmóður, svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð, samkvæmt úrskurði yfirvalds, og loks máls- kostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 20 krónur. Vinni kærandi hinsvegar ekki svofelldan eið, skal kærður vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu og málskostnaður falli niður. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Þvi dæmist rétt vera: Vinni kærandi, Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir, eið að þvi eftir löglegan undirbúning á varnarþingi sínu innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa, að hún hafi haft holdlegar samfarir við kærðan, Martin Christian Fredriksen, á tímabilinu frá 10. maí til 30. júli 1936, þá skal hann teljast faðir að barni því, er kærandi ól þann 30. marz 1937. Þá greiði hann og meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður, svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð, samkvæmt úrskurði yfirvalds, og loks 20 krónur í málskostnað. Vinni kærandi hinsvegar ekki svofelldan eið, skal kærður vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu, og málskostnaður falli niður. Dóminum skal fullnægt að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 19. janúar 1938. Nr. 115/1937. Valdstjórnin (Theodór B. Líndal) Segn Ólafi Kjartani Ólafssyni . (Eggert Claessen). Afengislagabrot. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greindar eru í hin- um áfrýjaða dómi, ber að staðfesta hann, þó þannig, 3 34 að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur og teljist frá birtingu dóms þessa. Svo ber kærða að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda í hæstarétti, 50 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða lögregluréttardómi skal ó- raskað, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinn- ar verði 4 vikur og teljist frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði og allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Theodórs B. Lindal og Egg- erts Claessen, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 14. sept. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Kjartan Ólafssyni, atvinnulausum, til heimilis í Hafn- arstræti 18, hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 25. júli 1914, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1927 1%., Kærður fyrir hlutdeild í innbrotsþjófnaði, málið afgreitt til dómara. 1933 184, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 500 króna sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 1934 234 Dómur hæstaréttar, 400 króna sekt fyrir brot gegn 42. gr. áfengislaganna. 1934 144 Dómur aukaréttar Reykjavikur, fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði, skilorðs- 3ð bundið, fyrir innbrotsþjófnað, og in solidum 150 króna skaðabætur. 1934 24) Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 300 króna sekt fyrir brot gegn áfengislögunum og ósvífni við lögregluna. Staðfest í hæstarétti 2% 1935. 1934 2%, Dómur Hæstaréttar, fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 20 daga og 800 króna sekt fyrir brot gegn 6. gr. sbr. 30. gr. laga nr. 64/1930. 1934 % Sætt 100 króna sekt fyrir slagsmál. 1935 146 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 4 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað og ólöglega vinnautn í veitingahúsi. 1935 84 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 8 mánaða betrun- arhúsvinna fyrir þjófnað. 1936 %o Sætt 10 króna sekt fyrir hjólreiðar niður Banka- stræti. 1936 30%42 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 8. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 231. gr. 4. mgr. hegn- ingarlaganna og 17. gr. sbr. 37. gr. 1. málsgr. áfengislaganna. Með játningu kærða er það sannað, að hann hefir í und- anfarinn hálfan mánuð til þrjár vikur selt áfengi hinum og öðrum við höfnina hér í bænum með 3ja króna álagningu á flöskuna. Hefir salan venjulega numið 3 flöskum á dag, nema um helgar, þá 7—8 flöskur. Á umræddum tíma hefir kærði ekkert starfað annað en að selja áfengi, og verður að telja hann hafa stundað sölu þessa í atvinnuskyni. Með áfengissölunni hefir hann gerzt brotlegur við 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. áfengislaganna, og þykir refs- ing hans hæfilega ákveðin fángelsi við venjulegt fangavið- urværi í 30 daga og 1000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Ólafur Kjartan Ólafsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og greiði 1000 króna 36 sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 19. janúar 1938. Nr. 191/1936. Strætisvagnar Reykjavíkur h/f (Lárus Jóhannesson) segn Sigurbergi Elíssyni og gagnsök (Stefán Jóh. Stefánsson). Skaðabætur fyrir slit á vinnusamningi. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefir skotið máli þessu hingað til réttarins með stefnu útgefinni 28. des. 1936. Krefst hann sýknu af öllum kröfum gagnáfrýjanda í mál- inu og málskostnaðar fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefir gagnáfrýjað málinu með stefnu dags. 12. janúar 1937. Krefst hann þess aðal- lega, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til þess að greiða honum 1800 krónur með 5% ársvöxtum frá 17. febr. 1936 til greiðsludags, en til vara, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur. Svo krefst hann og málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi rökstyður aðalkröfu sína hér fyrir rétti, eins og í héraði, með því, að aðaláfrýjanda 37 hafi verið óheimilt að segja honum upp starfinu án saka, þar eð hann hafi innt af höndum hlutafjár- framlag sitt með það fyrir augum, að hann fengi slík atvinnuréttindi hjá félaginu, og hafi stjórn þess verið um það kunnugt. Á þessa ástæðu verður þó ekki fallizt, þar eð upplýst er, að í stofnsamningi félagsins er berum orðum tekið fram, að stofnend- ur áskilji sér engin friðindi hjá félaginu, enda fer þessi staðhæfing sagnáfrýjanda og í bága við ráðn- ingarsamning hans við félagið, þar sem báðum að- iljum er áskilinn 3 mánaða uppsagnarfrestur. Þá hefir því einnig verið haldið fram af hálfu gagnáfrýjanda, að þegar ráðningartími hans hjá fé- laginu samkvæmt nefndum samningi hafi verið á enda, 30. april 1933, hafi ráðning hans hjá félaginu framlengzt eftir það þegjandi um eitt ár í senn, miðað við 30. apríl hvers árs til jafnlengda.r næsta ár, og hafi félaginu verið óheimilt að segja honum upp starfi miðað við annan tíma en 30. april. Á þessa ástæðu er þó heldur ekki unnt að fallast, því að telja verður, að ráðning sagnáfrýjanda hafi fran1- lengzt um óákveðinn tíma eftir 30. apríl 1933, og þar eð honum var sagt upp starfinu með nægum fyrirvara, þá verða honum ekki dæmdar bætur í máli þessu vegna óheimillar uppsagnar. Varakröfu sína styður gagnáfrýjandi með því, að aðaláfryjandi hafi vanefnt skyldur sínar samkvæmt ráðningarsamningnum með því að inna sumar kaup- greiðslur of seint af hendi. Þar sem hinsvegar er upplýst, að gagnáfrýjandi hafði tekið við öllu kaupi sínu, áður en hann höfðaði mál þetta, án þess að gera nokkurn fyrirvara um það, að hann ætlaði að krefjast skaðabóta vegna þess, að einstakar kaup- greiðslur hefðu ekki verið inntar af hendi á réttum 38 tima, þá er þegar af þeirri ástæðu ekki unnt að taka nefnda varakröfu hans til greina. Samkvæmt því, sem að framan segir, ber að sýkna aðaláfrýjanda af kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu, og verður þá að dæma gagnáfrýjanda til þess að greiða aðaláfrýjanda málskostnað fyrir báðum rétt- um, er þykir hæfilega ákveðinn 250 krónur. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Strætisvagnar Reykjavikur h/f, á að vera sýkn af kröfum gagnáfrýjanda, Sigurbergs Elíssonar, í máli þessu. Gagnáfrýjandi greiði aðaláfryjanda kr. 250 í málskostnað fyrir báðum réttum að viðlagðri aðför að lögum. Dómur gestaréttar Reykjavíkur 5. des. 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu útg. 17. febrúar 1936 af Sig- urbergi Elissyni bifreiðastjóra, hér í bæ, gegn h. f. Strætis- vagnar Reykjavikur, hér í bænum, til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 1800.00, með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur, Strætisvagnar Reykjavíkur h/f, krefst sýknu og kr. 163.50 í málskostnað og ennfremur þess, að stefn- andi verði dæmdur í sekt fyrir óþarfa málsýfingu. Málavextir eru þeir, að stefnandi var einn af stofnend- um stefnds h. f. og lagði hann fram hlutafé, að upphæð kr. 1000.00. Hann var siðan bifreiðarstjóri hjá félaginu frá stofnun þess til 1. jan. 1936, en frá þeim tima hafði hon- um verið sagt upp stöðunni með þriggja mánaða fyrirvara, og hætti hann þá störfum. Stefnandi telur stefndum hafa verið óheimilt að segja sér upp frá þeim tíma, sem gert var (1. jan. 1936). Skv. ráðningarsamningi sinum við stefndan hafi ekki verið unnt að segja sér upp, nema frá 30. apríl ár hvert, ef á annað 39 borð hafi verið mögulegt að segja sér upp án saka, og þá með þriggja mánaða fyrirvara. Stefnukrafan sundurliðast þvi þannig: 1. Kaup frá 1. jan. 1936 til 30. april 1936, kr. 325 um hvern mánuð, kr. 1300.00. 9. Bætur fyrir brot á ráðningarsamningi, kr. 500.00. 1. Að stefndum hafi yfirleitt verið óheimilt að segja upp ráðningarsamningnum án saka, byggir stefnandi í fyrsta lagi á því, að það hafi verið ákvörðunarástæða hjá sér, þegar hann gerðist hluthafi í stefndu h/f, að hann fengi atvinnu hjá því sem bifreiðarstjóri. Þetta hafi stjórnend- um félagsins verið ljóst, og geti þeir því ekki sagt sér upp að ósekju. — Það má telja upplýst í máli þessu, að af báð- um aðiljum, bæði stefnanda og stjórn stefnds, hafi verið gengið út frá því, að með því að leggja fram umrætt hluta- fé hafi stefnandi verið að tryggja sér atvinnu hjá stefnd- um, enda þótt það hafi ekki verið tekið fram í stofnsamn- ingnum, og hann hefði ákvæði um, að stofnendur áskildu sér engin fríðindi hjá félaginu. En þrátt fyrir þetta getur rétturinn ekki fallizt á, að stefndum hafi verið með öllu óheimilt að segja stefnanda upp starfinu, án saka, því að hefði slíkt verið orðað við stofnsamningsgerðina, eru mest- ar likur fyrir, að hlutafé stefnanda hefði ekki verið þegið, þar eð hér gat orðið um óeðlilegar hömlur á starfsemi stefnds að ræða. Rétturinn telur þetta hinsvegar geta haft þau áhrif, að stefnandi kynni að geta endurheimt hlutafé sitt, ef honum væri sagt upp að ósekju. Þessi málsástæða er þvi ekki nægur grundvöllur undir kröfu stefnanda. — Í öðru lagi byggir stefnandi kröfu sina á því, að skv. upp- haflega ráðningarsamningnum, sem dags. er 30. april 1932, hafi hann verið ráðin til eins árs eða til 30. april 1933, og hafi svo verið ákveðið í honum, að uppsagnarfrestur af beggja hálfu skyldi vera þrir mánuðir. Samningur þessi hafi verið í gildi, þegar sér var sagt upp, að öðru leyti en þvi, að gerðar höfðu verið á honum ýmsar breytingar, svo sem um sumarfrí og kaup. Samningurinn hafi því framlengzt af sjálfu sér um eitt ár í senn, og því ekki verið unnt að segja sér upp fyrr en í fyrsta lagi frá 30. april 1936, og þá að undangengnum þriggja mánaða fyrirvara. Gegn ákveðnum mótmælum stefnds telur rétturinn þó ekki unnt að fallast á þennan 40 skilning stefnanda, heldur verður hann að telja, að eftir 30. april 1933 hafi samningurinn framlengzt til óákveðins tíma, og að stefndur hafi því, hvenær sem hann vildi eftir þann tíma, getað sagt stefnanda upp með þriggja mánaða fyr- irvara, enda verður að telja stefnanda hafa viðurkennt þetta með því að sækja athugasemdalaust um stöðuna eftir að honum hafði verið sagt upp. Ennfremur virðist auðsætt, að samningur þessi hafi ekki getað gilt til 30. april 1936 af þeirri ástæðu, að upplýst er, að stefndur hafði gert nýjan kaup- samning við bifreiðastjórafélagið Hreyfil um kjör bifreiðar- stjóra sinna, sem gekk í gildi um áramótin 1935 og 1936. Þessi kröfuliður stefnanda verður því ekki tekinn til greina. 2. Þenna kröfulið byggir stefnandi á því, að í samningn- um frá 30. april 1932, sem telja verður hafa verið í gildi, er uppsögnin fór fram, var ákvæði um, að ryfi annarhvor aðilja samninginn, skyldi honum skylt að greiða hinum 500 kr. samningslega sekt, án þess að sanna Þyrfti skaða. Stefnandi heldur þvi nú fram, að það leiði þegar af upp- sögn stefnds á ráðningarsamningnum, að honum beri að greiða þessa sekt, en skv. áðursögðu getur rétturinn ekki fallizt á það. Hinsvegar hefir stefnandi haldið því fram ómótmælt, að mikill misbrestur hafi verið á því, að sér hafi verið greitt kaup vikulega, eins og samningurinn á- kvað, einkum á síðustu tímum hafi stefndur vanrækt mjög verulega umsamdar greiðslur, og lokagreiðsla hafi ekki farið fram fyrr en alllöngu eftir að hann hætti vinnu. Með því nú að telja verður þetta ákvæði samningsins hafa verið í gildi þangað til stefnandi hætti störfum, ber að taka þenna kröfu- lið hans til greina að fullu. Úrslit málsins verða því skv. framansögðu þau, að stefnd- ur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 500.00 með vöxtum, eins og krafizt hefir verið, en eftir atvikum Þykir málskostnaður eiga að falla niður. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Strætisvagnar Reykjavíkur h/f, greiði stefn- andanum, Sigurbergi Elissyni, kr. 500.00 með 5% árs- vöxtum frá 17. febrúar 1936 til greiðsludags. Málskostn- ur falli niður. „ Dóminum ber að fullnægja innan þriggja sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 41 Föstudaginn 21. janúar 1938. Nr. 55/1937. Firmun J. Þorláksson £ Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar (Eggert Claessen) gegn Páli Hallbjörns og gagnsök (Lárus Jóhannesson). Gildi fasteignaveðs. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrá. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjendur, sem hafa skotið málinu til hæsta- réttar með stefnu dags. 8. júní 1937, krefjast algerr- ar sýknu í málinu, og að gagnáfrýjandi verði dæmd- ur til að greiða þeim málskostnað fyrir báðum rétt- um eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem hefir skotið málinu til hæstaréttar með stefnu dags. 11. júni 1937, krefst þess, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, þó svo að aðaláfrýjendur verði dæmdir til þess in solidum að greiða honum kr. 491.60 í málskostnað fyrir undirrétti. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Skv. kaupsamningi dags. 12. október 1935 milli Sveinbjörns Kristjánssonar sem seljanda og gagn- áfrýjanda sem kaupanda um húseignina Leifsgötu 32, átti gagnáfrýjandi, ef hann stóð við samninginn af sinni hálfu, og í þessu máli er ekki véfengt, að hann hafi gert það, heimtingu á að fá afsal fyrir eigninni 15. nóvember 1935. Eftir samningnum var honum ó- skylt að hlíta því, að á eigninni hvíldu við afsal til hans önnur veðbönd en skuld til Veðdeildar Lands- banka Íslands, að upphæð „ca. kr. 30000.00%, og skuld, 42 að upphæð kr. 25000.00, tryggð með 2. veðrétti. Kaupsamningurinn var afhentur til þinglýsingar 10. janúar 1936 og lýst á bæjarþingi Reykjavíkur 16. s. m. Þar af leiðir, að aðaláfrýjendur gátu ekki, jafn- framt því sem þeir 26. jan. og 1. febrúar 1936 af- söluðu sér þeim 1. veðrétti, er þeir með tryggingar- bréfi Sveinbjörns Kristjánssonar dags. 30. april 1935 höfðu fengið í umræddu húsi fyrir vöruláni þeirra til hans, að upphæð kr. 32000.00, áskilið sér 3. veð- rétt í eigninni fyrir allri kröfunni eða nokkrum hluta hennar, nema þvi aðeins, að samþykki gagn- áfrýjanda kæmi til. Þegar af þeirri ástæðu, að gagn- áfrýjandi hefir ekkert slíkt samþykki gefið, ber að staðfesta hinn áfrýjaða dóm, að því leyti, sem hann kveður á um skyldu aðaláfrýjenda til að láta aflýsa tryggingarbréfinu frá 30. april 1935, og skulu þeir hafa gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess inn- an þriggja daga frá birtingu dóms þessa. Um ákvæði hins áfrýjaða dóms varðandi dagsektir til að knýja fram fullnægingu aflýsingarskyldunn- ar athugast, að þar sem kröfunni um þær hefir verið beint gegn aðaláfryjendum, en ekki gegn þeim einstöku mönnum, sem vera kunnu fyrirsvarsmenn þessara fyrirtækja eða eigendur þeirra, verður að líta svo á, að gagnáfrýjandi hafi þar með afsalað sér rétti til að krefjast þess, að sektirnar verði afplánaðar í fangelsi, fáist þær ekki greiddar við aðför. Að þessu athuguðu og þar sem kröfu gagn- áfrýjanda um ákvörðun dagsektanna með þeim hætti, sem gert hefir verið, hefir ekki sérstaklega verið mótmælt, þykir mega staðfesta ákvæði hins áfrýjaða dóms um þær. Skv. þessum úrslitum verður að dæma aðaláfrýj- endur til þess in solidum að greiða gagnáfrýjanda dð málskostnað í héraði og hæstarétti, samtals með 500 krónum. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, firmun J. Þorláksson á Norð- mann og Timburverzlun Árna Jónssonar, skulu gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til aflýs- ingar ofannefndu tryggingarbréfi frá 30. april 1935 innan 3 daga frá birtingu dóms þessa, að viðlögðum 50 króna dagsektum, er þeir greiði sagnáfrýjanda, Páli Hallbjörns, in solidum. Svo greiði þeir og in solidum gagnáfrýjanda máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti með sam- tals 500 krónum. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 15. apríl 1937: Mál þetta er höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu út- gefinni 30. nóv. s. 1. af hrm. Lárusi Jóhannessyni f. h. Páls Hallbjörns, kaupmanns hér í bænum, gegn firmunum J. Þorláksson á Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar, báðum hér í bæ. Krefst stefnandi þess, að hin stefndu firmu verði in solidum dæmd til þess, að viðlögðum 50 króna dagsektum, að láta aflýsa síðargreindu tryggingarbréfi frá 30. apríl 1935, tryggðu með 3. veðrétti í Leifsgötu 32 hér í bæ, svo og til að greiða sér málskostnað að skaðlausu eftir reikningi eða mati réttarins. Hin stefndu firmu krefjast sýknu af öllum kröfum stefn- anda, og að stefnandi verði dæmdur til að greiða þeim málskostnað að skaðlausu eða eftir mati réttarins. Tildrög málsins eru þau, að með kaupsamningi, dags. 12. okt. 1935, keypti umbjóðandi stefnanda húseignina nr. 32 við Leifsgötu, sem þá var í smiðum, af Sveinbirni Kristjánssyni, byggingameistara hér í bæ, fyrir kr. 85000.00. 44 Var svo ákveðið í kaupsamningnum, að seljandi skyldi hafa húsið fullgert ekki síðar en 15. desember 1935. Þegar fyrrnefndur kaupsamningur var gerður, hvildu ekki önnur þinglesin lán á húseigninni en kr. 32000.00 bygg- ingarlán á 1. veðrétti til hinna stefndu firma, samkv. trygg- ingarbréfi dags. 30. april 1935 (svo og samningur um raf- lögn). Segir m. a. svo í tryggingarbréfinu: „— Skuld þessa skuldbind ég (þ. e. Sveinbjörn) mig til að greiða jafnskjótt og ég fæ 1. veðréttar lán út á hina veðsettu húseign. og í síðasta lagi þann 1. nóvember næstkomandi. Hrökkvi það lán, er ég fæ út á 1. veðrétt, ekki til greiðslu skuldarinnar, skuldbind ég mig til að greiða eftirstöðvarnar fyrir 1. des- ember næst komandi.“ Tryggingarbréf þetta var þinglesið 20. júni 1935. Kaupverð húseignarinnar skyldi samkvæmt kaupsamn- ingnum greiðast svo sem hér segir: 1. Kaupandi (umbjóðandi stefnanda) skyldi taka að sér veðdeildarlán, sem taka átti út á húsið, að upphæð ca. ................ kr. 30000.00 2. Kaupandi átti að taka að sér 2. veðréttar- lán, sem taka átti út á húsið, að upphæð — 25000.00 3. Kaupandi greiddi, sumpart í peningum, sumpart með skuldabréfi, við undirskrift kaupsamningsins ................0...... — 25000.00 4. Kaupandi skyldi gefa út skuldabréf, tryggt með 3. veðrétti í húsinu, til eins árs ca. —- 5000.00 Samtals kr. 85000.00 Kaupsamningur þessi var afhentur til þinglesturs 10. jan. 1936 og lesinn á bæjarþingi Reykjavíkur 16. janúar s. á. Sveinbjörn Kristjánsson stóð ekki við þá samninga að afhenda húsið fullgert 15. des. 1935, og áramótin 1935—36 hætti hann að vinna að því, og var það þá ófullgert að ýmsu leyti. Hinn 26. jan. 1936 gáfu hin stefndu firmu Sveinbirni veðleyfi til þess að taka lán, að upphæð kr. 25000.00, út á 2. veðrétt í Leifsgötu 32, næst á eftir veðdeildarláni, sem til stóð að taka út á 1. veðrétt, þannig að umrætt kr. 32000.00 byggingarlán flyttist aftur á 3. veðrétt. 1. febr. 1936 gáfu hin stefndu firmu svo Sveinbirni veð- 45 leyfi til þess að taka veðdeildarlán út á 1. veðrétt, allt að kr. 27000.00. Þar sem Sveinbjörn Kristjánsson fullgerði ekki húsið nr. 32 við Leifsgötu eða afsalaði því skv. kaupsamningnum, höfðaði umbjóðandi stefnanda mál gegn honum, sem lauk Þannig með dómi gestaréttar Reykjavíkur, uppkveðnum 12. ágúst s. l., er staðfestur var í hæstarétti 6. nóv. s. l., að Sveinbjörn var skyldaður til, að viðlögðum 50 króna dag- sektum, að afsala umbjóðanda stefnanda húseigninni nr. 32 við Leifsgötu, ásamt lóðarréttindum og öllu tilheyrandi, gegn því, að hann taki að sér að greiða veðskuldir þær, er á eigninni hvíla með 1. og 2. veðrétti til veðdeildar Landsbankans og handhafa, að upphæð kr. 25300.00, og kr. 25000.00, og gefi út „til handa Sveinbirni“ skuldabréf til eins árs frá afsalsdegi, tryggt með 3. veðrétti í eigninni, að upphæð kr. 8837.70, ásamt 6% ársvöxtum frá útgáfudegi, en að frádregnum kostnaði eftir mati dómkvaddra manna við að koma umræddri eign í samningshæft ásigkomulag“. Mat það, sem dómurinn gerir ráð fyrir, hefir farið fram, en engu að siður hefir Sveinbjörn enn ekki fullnægt dóm- inum, þrátt fyrir áskoranir af hálfu stefnanda þessa máls, enda telur hann Sveinbjörn tæplega geta það vegna 3. veð- réttar til hinna stefndu firma, sem enn hvílir skv. veð- málabókunum á hinni umræddu eign. Stefnandi hefir nú fyrir hönd umbjóðanda sins farið þess á leit við hin stefndu firmu, að aflýst verði veðrétti þeirra á Leifsgötu 32. Sú málaleitun hefir borið þann árangur, að hin stefndu firmu hafa fært veðréttinn niður í kr. 9700.00, en þar sem þau hafa ekki fengizt til að aflýsa honum með öllu, hefir stefnandi nú höfðað mál þetta og gert í þvi framangreindar réttarkröfur. Byggir stefnandi þær á því, að hann telur, að stefndir hafi með því að veita umrædd veðleyfi eftir að kaupsamn- ingnum var þinglýst án þess að sjá um, að lán þau, sem tekin voru út á 1. og 2. veðrétt, gengju til greiðslu á bygg- ingarlánum til þeirra, sem upphaflega var tryggt með 1. veðrétti í eigninni, svift sig rétti til að gera veðrétt sinn gildandi gagnvart sér í bága við kaupsamninginn og ákvæði tryggingarbréfsins sjálfs honum til tjóns, og beri því að aflýsa honum. 46 Sýknukröfu sína byggja stefndir á því, að með trygg- ingarbréfinu frá 30. april 1935 hafi þeir fengið fulla heimild til að ráðstafa þessari tryggingu sinni, eins og þeim hag- aði best. Þeir hafi því mátt gefa eftir veðtrygginguna að meira eða minna leyti, og þar með einnig gefa út veðleyfi með eða án þess að innborgað væri á vörulán það, sem trygging var fyrir. Telja stefndir, að kaupsamningurinn við Sveinbjörn hafi ekki á neinn hátt getað takmarkað þennan rétt þeirra, enda hafi þeir ekkert vitað um samninginn eða að Sveinbjörn væri hættur vinnu við Leifsgötu 32, er þeir gáfu út umrædd veðleyfi. Auk þess halda stefndir því fram, að þótt þeir hefðu vitað um kaupsamninginn, þá hefði hann að lögum ekki getað verið því til fyrirstöðu, að þeir sæfu veðleyfin. Í málinu hefir einnig verið lögð fram yfirlýsing frá Sveinbirni Kristjánssyni, þar sem segir, að það hafi verið með hans samþykki, er nokkrum hluta af lánum þeim, er hann fékk út á húseignina nr. 32 við Leifsgötu, var varið til niðurfærslu á veðskuldinni til hinna stefndu firma, en þau héldu áfram 3. veðrétti fyrir eftirstöðvunum, kr. 9700.00. Rétturinn verður að líta svo á, að eftir þinglýsingu kaup- samningsins við umbjóðanda stefnanda hafi Sveinbjörn og viðsemjendur hans orðið að taka tillit til þess réttar, er umbjóðandi stefnanda fékk þar með. Með þinglýsingu kaupsamningsins verður að gera ráð fyrir, að stefndu, sem aðrir, hafi þekkt efni hans, og verða þeir að bera ábyrgð á því, ef þeir hafa ekki kynnt sér það. En með samningi þessum fékk umbjóðandi stefnanda skil- orðsbundið afsal fyrir húseigninni, þ. e. með þeim skilyrð- um að taka að sér áðurnefnd 1. og 2. veðréttarlán, og greiða svo eftirstöðvar kaupverðsins sumpart með peningum og skuldabréfi, sumpart með því að gefa út skuldabréf til eins árs frá afsalsdegi, tryggt með 3. veðrétti í eigninni. Umbjóð- anda stefnanda var því áskilið með kaupsamningnum, að við væntanlegt afsal hvildi ekkert á eigninni, nema Í. og 2. veðréttarlán. Nú hvílir hins vegar enn á eigninni 3. veðréttarlán, að upphæð kr. 9700.00, til hinna stefndu í máli þessu. Með þvi hefir Sveinbjörn auðsæilega brotið rétt á umbjóð- anda stefnanda skv. fyrrnefndum kaupsamningi. Hins veg- d7 ar er um það deilt í máli þessu, hvort hin stefndu firmu eigi raunverulega heimtingu á, að þessi 3. veðréttur þeirr> haldi gildi sinu, eða að honum verði aflýst, eins og stefn- andi krefst. Í oftnefndum kaupsamningi var umbjóðanda stefnanda beinlínis áskilinn 3. veðréttur til að tryggja með eftirstöðv- ar kaupverðsins (kr. 8837.70 skv. hinum staðfesta gesta- réttardómi). Eftir þinglýsingu kaupsamningsins gátu því hin stefndu firmu ekki áskilið sér 3. veðrétt yfir eigninni, svo að gilt væri gagnvart umbjóðanda stefnanda, jafnvel þótt Sveinbjörn Kristjánsson samþykkti það, eins og hann hefir lýst yfir, og verður því þegar af þeirri ástæðu, að taka til greina kröfu stefnanda um, að hin stefndu firmu láti aflýsa tryggingarbréfinu frá 30. april 1935, tryggðu með 3. veðrétti í húseigninni nr. 32 við Leifsgötu, að við- lögðum 50 króna dagsektum. Skv. þessum málalokum verður stefndu gert að greiða stefnandanum málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 150.00. Þvi dæmist rétt vera: Hin stefndu firmu, J. Þorláksson á Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar, skulu in solidum að viðlögðum 50 króna dagsektum, láta aflýsa áðurnefndu tryggingarbréfi frá 30. april 1935, tryggðu með 3. veð- rétti í húseigninni nr. 32 við Leifsgötu. Svo greiði þau og stefnanda, hrm. Lárusi Jóhannes- syni f. h. Páls Hallbjörns, kr. 150.00 í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan þriggja sólar- hringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 48 Mánudaginn 24. janúar 1938. Nr. 110/1937. Valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Hjálmtý Guðvarðssyni (Eggert Claessen). Áfengislagabrot. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði, Hjálmtýr Guðvarðsson, greiði allan á- frýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Gunn- ars Þorsteinssonar og Eggerts Claessen, 50 krón- ur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 17. sept. 1937: Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Hjálmtý Guðvarðssyni Þbifreiðastjóra, til heimilis í Aðal- 49 stræti 18 hér í bænum, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 9. ágúst 1912, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1931 13%, Dómur hæstaréttar, 6 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir brot gegn 6. og 7. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 231. gr. með hliðsjón af 63. gr. hinna almennu hegningar- laga frá 25. júní 1869. 1934 2%, Sætt 200 króna sekt fyrir ölvun og ólöglegt áfengi í vörzlu. 1934 2384 Dómur hæstaréttar, 10 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi og 1000 króna sekt fyrir brot gegn 13. gr. sbr. 1. og 27. gr. áfengislaganna. 1934 144 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir innbrots- þjófnað og in solidum 150 króna skaðabætur. 1934 ?24%% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 300 króna sekt fyrir ölvun og ósvifni við lögregluna. Stað- fest í hæstarétti 2% 1935. 1936 % Sætt 50 króna sekt fyrir brot gegn 10. gr. lög- reglusamykktar Reykjavíkur. Með játningu kærða er það sannað, að hann hefir frá þvi í apríl s. l. stundað áfengissölu og á s. l. vetri seldi hann áfengi öðru hvoru. Áfengið, sem hefir eingöngu verið brennivín, hefur kærði keypt í sölubúð Áfengisverzlunar ríkisins á kr. 8 flöskuna. Hefir hann síðan selt áfengið á kvöldin hér við höfnina hinum og öðrum með tveggja króna álagningu á flöskuna. Hefir salan verið mest um helgar, allt upp í 20 flöskur, en þess á milli 1—3 flöskur á kvöldi. Kærði kveðst hafa byrjað á sölu þessari í vetur til þess að nota ágóðann fyrir vin handa sjálfum sér. Jókst salan svo smám saman og blandaðist gróðinn við aðrar tekjur kærðs og eyddist til hinna ýmsu þarfa hans bæði í skemmt- anir og þarfir heimilisins. Verður eigi hjá því komizt að lita svo á, að hér hafi verið um sölu í atvinnuskyni að ræða. Framanskráðan verknað kærðs ber að heimfæra undir 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2 mgr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1 90 1935, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og 1000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lög- birtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Hjálmtýr Guðvarðsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og greiði 1000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 24. janúar 1938. Nr. 100/1936. Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir eig- andi Arnarness (Ingvar Guðmundsson) Segn Guðjóni Sigurðssyni f. h. kirkjujarða- sjóðs eiganda Garðakirkjulands, Gísla Jakobssyni eiganda Hofstaða og Gísla Sigurðssyni og Jóni Einarssyni eigendum Selskarðs (Sveinbjörn Jónsson). Landamerkjamál. Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í forföllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 6. júlí 1936, hefir krafizt ómerk- öl ingar á hinum áfrýjaða dómi og heimvísunar máls- ins til dómsálagningar af nýju. Svo krefst áfrýjandi málskostnaðar in solidum af stefndu fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndu krefjast staðfestingar á dóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í þinghaldi 30. október 1935 krafðizt áfrýjandi þess meðal annars fyrir merkjadóminum, auk þess sem kröfur hennar í fyrsta þinghaldi málsins 9. s. m voru mjög óljósar, að merkin milli Arnarness og lands Garðakirkju yrðu úr Dýjakrókum ákveðin „upp að Viífilsstaða landi“, án nánari ákvörðunar. Í samningi 31. maí 1890 milli fyrirsvarsmanna landa þessara eru merkin talin „bein stefna“ úr Stóra- Krók „yfir mýrina upp í Dýjakrók og sömu stefnu þar til Vífilsstaða land tekur við.“ En í landamerkja- bréfi sömu aðilja 7. júní 1890 segir, að úr Dýjakrók skulu merkin vera „í mitt Hnoðraholt“. Þar sem kröfur áfrýjanda voru svo óákveðnar og ekki verður sagt, hvort bréfum þessum tveimur ber saman, þar sem ekki var upplýst, hvar svonefnt Hnoðraholt er né hvar Vífilstaða land mætir landi Arnarness, þá bar merkadóminum að leiðbeina aðiljum, sérstak- lega áfrýjanda, um gleggri kröfugerð og benda á, hvað betur þyrfti að upplýsa í þessu efni, áður en dómur yrði á málið lagður. Sakir þessara bresta verð- ur að ómerkja málsmeðferð í héraði frá þingfestingu málsins í þinghaldi 9. okt. 1935 og hinn áfrýjaða dónn og skylda landamerkjadóminn til endurupptöku málsins frá sama tíma og til dómsálagningar síðan af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 52 Því dæmist rétt vera: Meðferð málsins í héraði frá þingfestingu þess í þinghaldi 9. okt. 1935 og hinn áfrýjaði dómur á að vera ómerkur, og ber landamerkja- dóminum að taka málið upp frá sama tima til löglegrar meðferðar og dómsálagningar. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur landamerkjadóms Gullbringu- og Kjósarsýslu 18. jan. 1936. Mál þetta er eftir kröfu eiganda jarðarinnar Arnarness í Garðahreppi höfðað með fyrirkalli útgefnu 8. okt. f. á. vegna landamerkjaágreinings milli Arnarness annars vegar og kirkjujarðarinnar Garðar á Álftanesi hins vegar, og auk þeirrar jarðar reyndist ágreiningurinn og snerta Hofstaða- land og Selskarðs, og hafa eigendur þeirra jarða gengið inn í málið án fyrirkalls. Fyrir réttinum gerir eigandi Arnarness þær kröfur, að landamerkjalýsing sú frá 1890, sem þinglesin er um merki milli Arnarness og Garða, verði dæmd ógild, og með dómi réttarins verði viðurkennt, að svonefnd Arnarnesmýri liggi undir jörðina Arnarnes og merkin verði ákveðin þannig, að Hraunsholtslækur ráði merkjum frá sjó og upp að vaði á læknum, sem er neðanvert við, þar sem þjóðvegurinn liggur yfir hann, og úr vaðinu ráði meljaðarinn merkjum að Mark- holti og þaðan í Dýjakróka og úr þeim upp að Vífilsstaða- landi. Kröfu þessa byggir landeigandi á því, að þannig hafi merkin verið fyrir 1870, en það ár hafi þeim verið breytt og síðan aftur breytt 1890 í það horf, sem hin þinglesna landamerkjalýsing frá því ári sýnir. En Arnarnesið var þjóðjörð á þeim tímum, sem merkja- breytingar þessar áttu sér stað, en samkv. 23. gr. stjskr. 1874 var óheimilt að láta af hendi nokkuð af fasteignum lands- ins, nema eftir lagaheimild. Samkvæmt þessu telur eigandi Arnarness, að umboðs- mann þjóðjarðarinnar hafi skort heimild til að samþykkja öð landamerkin, eins og þau voru ákveðin 1890, og sé sú merkjalýsing því ógild og að engu hafandi. Af hálfu eiganda kirkjujarðarinnar Garða hefir kröfum og málsskýringum eiganda Arnarness verið mótmælt og sú krafa gerð, að landamerkjaskrár þær, sem þinglesnar voru 1890, um landamerki Garðakirkjulands og Arnarnesslands, verði dæmdar gildar, og merkin ákveðin eins og þar segir. Svo krefst hann og 750 kr. málskostnaðar. Rétturinn lítur svo á, að hvort sem landamerki milli téðra jarða hafa breytzt 1870 og 1890 eða ekki, geti það ekki haft þýðingu í þessu máli, þegar af þeirri ástæðu, að land það, sem um er deilt, hefir samkvæmt landamerkjaskránum fylgt Garðakirkjulandi um 45 ára skeið og verið notað það- an Í trausti merkjaskrárinnar, og er því komin á það hefð skv. lögum nr. 46 1905, 2. gr., enda liggja engin gögn fyrir um það, að merkjum þessum hafi verið andmælt á þeim tima. Til grundvallar í máli þessu verður því að leggja hinar þinglýstu merkaskrár frá 1890. Í landamerkjalýsingu Arnarness segir svo: „Milli Garða- lands og Arnarness eru merkin þessi: Arnarnes á land að norðanverðu frá Arnarneslækjarmynni og upp með lækn- um og upp í Stóra-Krók á sama læk og úr því keldudragi, sem þar er að sunnanverðu, og beina stefnu yfir mýrina upp í Dýjakrók og sömu stefnu þar til Vífilsstaðaland tek- ur við“ Nú hefir komið fram ágreiningur um, hvar Stóri-Krók- ur sé, og þá að sjálfsögðu einnig um það, hvar keldudragið sé, sem við á að miða. Snertir ágreiningur þessi merki milli Arnarness annars vegar og Hofstaða og Selskarðs hins vegar. Af hálfu eiganda Hofstaðalands er því ómótmælt haldið fram, að á þessu svæði hafi verið merkjagirðing frá 1907, og hefir hún staðið mótmælalaust síðan. Verður því að telja, að Stóri-Krókur, sem um ræðir í merkjalýsingunni, sé bugða sú á Arnarneslæk, þar sem girðingin tekur beina stefnu í Dýjakróka. Sunnanvert við bugðu þessa eru mörg keldudrög, sem um gæti verið að ræða, en það er álit rétt- arins, að miða beri merkin við fyrrnefnda girðingu, enda hefir hún helgað merkin, þar sem hún hefir staðið í 28 ár. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að dæma eiganda Arn- öl arness, G. Jóhönnu Jóhannesdóttur, til að greiða eiganda Garðakirkjulands málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 250.00. Þá ber og að dæma hana til að greiða dómendum þóknun, kr. 150.00, eða 50.00 kr. til hvers. Að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Því dæmist rétt vera: Landamerki milli Arnarness annars vegar og Garða- kirkjulands, Selskarðs og Hofstaða hins vegar, skulu vera þau, er segir í landamerkjalýsingu frá 1890, sen Þinglesin er um þessi merki, þannig, að Stóri-Krókur, sem við er miðað, er þar sem merkjagirðingin tekur beina stefnu í Dýjakróka, og ekki skal miðað við keldu- drag sunnanvert við Stóra-Krók, en merkjalinan er sjón- hending, svo sem girðingin, svo sem hún er nú, segir til, í Dýjakróka, og skulu sett á þá staði glögg og var- anleg merki. G. Jóhanna Jóhannesdóttir greiði kirkjujarðasjóði kr. 250.00 í málskostnað og þóknun til dómenda með kr. 150.00, en að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Dómi þessum ber að fullnægja að því er merkja- setningu og ídæmdan málskostnað snertir innan 3ja sólarhringa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 26. janúar 1938. Nr. 62/1937. Réttvísin gegn Ólafi Sveinssyni, Lilju Júlíusdóttur, Júlíusi Einarssyni og Ingibjörgu Guð- mundsdóttur. Brenna. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Úrskurður hæstaréttar. Sækjandi og verjandi máls þessa fyrir hæstarétti hafa báðir æskt þess, að áður en dómur gangi um öð málið í hæstarétti, verði látin fara fram framhalds- rannsókn í því í héraði, og þar sem vitnesju vantar um ýms atriði, er skipt geta máli, ber rannsóknar- dómaranum að framkvæma réttarrannsókn og upp- lýsa eftirgreind atriði: 1. Afla skal upplýsinga um brunabótavirðingu og fasteignamat hússins nr. 6B við Ránargötu á Siglufirði, hvort veðskuldir hafi hvilt á húsinu, er það brann, og ef svo var, hve miklar þær voru. Þá ber að upplýsa um aldur hússins, úr hverju það var gert og hvenær og hvernig ákærðu cign- uðust það. Ennfremur skal upplýsa um afstöðu hússins til næstu húsa, fjarlægð þess frá þeim og hvort næstu hús voru timburhús eða steinhús. Vitneskja skal fengin um það, hvort kaupmálar hafi verið gerðir milli hinna ákærðu hjóna, og ef svo er, hvenær kaupmálarnir voru gerðir, hverjar séreignirnar voru samkvæmt þeim, og í hlut hvers eða hverra þær féllu. Upplýsa skal, hvenær og hjá hverjum vátrygging- arnar á húsi og innanstokksmunum hinna ákærðu voru keyptar og hvort þær voru í gildi, er brun- inn varð. Ennfremur skal leita vitneskju um, hvort hin ákærðu hafi tekið tryggingarnar í sam- ráði, og láta meta, eftir því sem unnt er, verðmæti lausafjármuna þeirra, sem hin ákærðu telja sig hafa misst í brunanum. Leita skal upplýsinga um, hvernig veðrið var dag- inn, sem brunann bar að höndum, og ef vindur hefir verið þann dag, hver vindstaðan var og veðurhæð. Þá ber dómaranum að útvega hegningarvottorð frá Vestmannaeyjum um ákærðu Ingibjörgu Guð- 56 mundsdóttur og hegningarvottorð um öll hin á- kærðu frá Siglufirði. Loks ber rannsóknardómaranum að öðru leyti að útvega þær frekari upplýsingar, er framhaldsrann- sóknin kann að gefa tilefni til. Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að afla framan- greindra gagna og upplýsinga svo fljótt sem verða má. Mánudaginn 31. janúar 1938. Nr. 95/1937. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) Segn Frederick H. Harris (Lárus Fjaldsted). Botnvörpuveiðabrot. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó þannig, að sektin er með hliðsjón af gullgengi íslenzkrar krónu, sem í dag er 49.80, ákveðin kr. 20200.00, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað hennar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum málalokum ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 120.00 krónur til hvors. ö7 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að sektin ákveðst 20200.00 krónur, og komi í stað hennar 7 mánaða einfalt fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði, Frederick H. Harris, greiði allan á- frýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- annana Péturs Magnússonar og Lárusar Fjeld- sted, 120 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Akureyrar 21. júlí 1937: Mál þetta er af hálfu valdstjórnarinnar höfðað gegn skipstjóra Frederick Hendy Harris á togaranum F. D. 120 Cordela frá Fleetwood. Varðskipið Gautur var 20. þ. m. í eftirlitsferð út af Gunn- ólfsvik og sá þá togarann Cordela rétt undan Skálum. Kl. 12.40 var þá gerð eftirfarandi staðarákvörðun: Kumlavíkurbær > 56*35' Skálar > 6025 Langanes > 2030 Togarinn Þótti þá sýnt, að togarinn var í landhelgi, og var þá haldið í áttina til hans, en hann hélt allt af eftir það í austlæga átt. Kl. 12.58 var bauja sett út í kjölvatn togarans, og var þá dregið upp stöðvunarmerki og kl. 13.00 skotið lausu skoti. Kl. 13.01 var lagt við hlið togarans og síðan haldið að baujunni og gerð við hana efirfarandi staðarákvörðun: ö8 Gunnólfsvikurfjall > 7228 13.10 Skálar > 90?44', dýpi 40 metr. Langanestá er gefur stað baujunnar 0.5 sjómilur innan landhelgi. Kærði, skipstjórinn á togaranum, hefir játað, að hann hafi verið innan landhelgislínunnar að veiðum, en borið þvi við, að bergmálsdýptarmælir hans hafi verið bilaður, og hafi hann fyrir þá sök siglt inn í landhelgina, enda ekki getað fylgzt með stjórn skipsins, af því að hann var að gera við bergmálsdýptarmælirinn. Aðrar afsakanir þoku eða annað, hefir hann ekki tilfært. Samkvæmt framanrituðu liggur þá fyrir eigin játning kærða um brot hans, og ber að láta kærða sæta ábyrgð fyrir brot á 1. gr. laga nr. 5 18. maí 1920, og þykir refsing sú, sem hann hefir unnið til, með tilliti til þess, að hér sé um fyrsta brot að ræða og með hliðsjón af, að dagsgengi kr. er kr. 49.67, hæfilega ákveðin kr. 24000, sem rennur í landhelgisjóð Íslands og greiðist innan 4 vikna, en fáist sektin eigi greidd, ber kærða að afplána hana með einföldu fangelsi í 11 mánuði. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og afli innanborðs í áður greindum togara, vera uppækt, og andvirði renna í sama sjóð. Auk þess greiði kærði allan kostnað við málið, sem er og verður. Það vottast, að á málinu hefur enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærði Frederick Hendy Harris frá Hull, á annan 4 vikna að greiða sekt að upphæð kr. 24000 til landhelgi- sjóðs Íslands, en afplána hana með 11 mánaða einföldu fangelsi, fáist hún eigi greidd. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og allur afli innanborðs í togaranum Cor- dela F. D. 120 frá Fleetwood, verða upptækt, og and- virðið renna í landhelgisjóð. Kærði greiði allan kostnað málsins, sem orðinn er og verður. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. ö9 Mánudaginn 31. janúar 1938. Nr. 116/1937. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Lovise Skaug Steinholt (Eggert Claesen). Atvinnuréttindi. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem fram eru komnar í máli þessu, þykir verða að telja til heim- ilisiðnaðar þá framleiðslu kærðu á heimabökuðum kökum, sem hún hefir selt í verzlun sinni og um ræðir í málinu. Fyrirmæli gildandi löggjafar um heimilisiðnað og heimild til sölu hans eru fremur óglögg, og verður ekki hjá því komizt að gera nokkra grein fyrir þeim. Í 1. gr. laga um iðju og iðnað nr. 18/1927 er greint á milli iðju annarsvegar og handiðnaðar og heimilisiðnaðar hinsvegar, en hvorki kemur þar fram né annarstaðar í lögunum skilgreining á þvi, hvað sé handiðn og hvað heimilis- iðnaður. Í II. kafla laganna eru ákvæði um iðnað, og var upphaflega tekið fram berum orðum í 13. gr., sem sá kafli hefst á, að þar sé átt við annan iðnað en heimilisiðnað, eða með öðrum orðum, að ákvæði kaflans eigi einungis að ná til þeirrar starfsemi, sem i 1. gr. laganna er nefnd handiðn til aðgreiningar frá heimilisiðnaði, sbr. og tilvitnun 13. gr. laga nr. 18/1927 til 1. gr. sömu laga. Heimilisiðnaður var þannig öllum frjáls samkvæmt nefndri 13. gr. En til þess að stunda handiðn þurfti iðnbréf í kaup- stöðum landsins, en frá því voru þó gerðar tvær 60 undantekningar í 13. gr., og var önnur þeirra um þá, sem einungis ráku iðnað með aðstoð maka sins og barna undir 21 árs aldri, en hin um ýmsar opin- berar stofnanir. Með lögum nr. 105/1936 var gerð breyting á fyrrnefndum lögum um iðju og iðnað nr. 18/1927. Í 1. gr. laga nr. 105/1936, sem fjallar um breytingu á 13. gr. laga nr. 18/1927, er tekið fram, að iðnaður heiti í lögum þessum hver sú grein handiðnaðar, sem sérnám þarf til, og lætur gera sjálfstætt sveins- próf samkvæmt reglugerð um iðnaðarnám. Tak- mörkun sú, sem lögin gera á heimild manna til að stunda iðnað, virðist því eingöngu eiga við hand- iðnað. Hinsvegar er í lögum nr. 105/1936 ekki minnzt á heimilisiðnað, hvorki á þann veg, að hann sé leyfður né bannaður. En þar sem hugtökin hand- iðn og heimilisiðnaður voru áður aðgreind sam- kvæmt hinni upphaflegu 13. gr. laganna, og eru það enn samkvæmt 1. gr. þeirra, og með því að á- kvæði II. kafla laganna taka nú aðeins til handiðn- aðar samkvæmt skýrum orðum 1. gr. laga nr. 105/1936, þá verður ekki talið heimilt að skýra sið- astnefnd lög á þá leið, að þau nái einnig til heimilis- iðnaðar og banni öðrum að stunda hann í sölu skyni en meisturum, sveinum og nemendum, eftir því sem nánar er tiltekið í lögunum, að því er varðar hand- iðnað. Í samræmi við þetta verður að skýra orðið „iðnaðarvinnu“ í síðasta málslið 2. gr. laga nr. 105/1936 sem þar stæði „„handiðnaðarvinnu“, og á þá undantekningin, sem þar um ræðir, aðeins við handiðnað, en snertir ekki heimilisiðnað frekar en undantekningarnar í 1. og 2. tölulið hinnar upphaf- legu 13. gr. laganna, eins og áður er minnzt á. Að áliti réttarins hefði þurft skýrari heimild en 61 hér er fyrir hendi til þess að álykta mætti, að svo gagngerð breyting hefði verið gerð á aldagömlu á- standi í landinu, að heimilisiðnaður í sölu skyni, sem verið hefir alveg frjáls, væri nú algerlega bann- aður í mörgum mikilvægum greinum, jafnt til sjávar og sveita. Og þar sem gildandi iðnaðarlöggjöf verður ekki samkvæmt framansögðu talin fela í sér slíkt bann, þá verður ekki álitið, að kærða hafi með þeim verknaði, sem henni er gefinn að sök í máli þessu, gerzt sek við refsiákvæði laga. Ber því að sýkna hana af kærum valdstjórnarinnar í málinu. Eftir þessum málsúrslitum verður að leggja á ríkissjóð greiðslu alls sakarkostnaðar, bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærða, Lovise Skaug Steinholt, á að vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Sveinbjarnar Jónssonar og Eggerts Claessen, 100 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 13. sept. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn frú Skaug Steinholt, til heimilis Laufásvegi 2 hér í bæ, fyrir brot gegn lögum um iðju og iðnað nr. 18 1927 og lögum um breytingar á þeim lögum nr. 105 1936. 62 Kærð er komin yfir lögaldur sakamanna, talin fædd 4. okt. 1901 í Noregi. Henni hefir ekki, svo kunnugt sé, verið refsað. Mál þetta er tekið fyrir eftir kæru Bakarasveinafélags Íslands, sem með bréfi dags. 16. nóv. s. 1. kvartaði yfir því, að nokkrar konur hér í bæ rækju svokölluð „heimabakari“, og taldi félagið þau rýra atvinnumöguleika bakara með iðnréttindum og væru rekin þvert ofan í ákvæði gildandi löggjafar um iðnað. Hinn 29. júlí 1931 opnaði kærð verzlun hér í bænum með kökur og allskonar fiskmeti og kjötmeti, svo sem fiskfars, kjötfars og þessháttar. Verzlunina hefir hún rekið síðan og um lokunartíma farið eftir gildandi ákvæðum um lokunartíma brauðsölubúða. Vörur þær, sem hún hefir selt í verzluninni, hefir hún framleitt sjálf, þar á meðal kökurnar. Hefir hún skýrt svo frá, að við þennan atvinnurekstur hefði hún 4 starfs- stúlkur og ynni auk þess sjálf við hann. Tvær stúlknanna vinna försin, ein er í búðinni, ein í ýmiskonar snúning- um, en sjálf kveðst hún annast kökubaksturinn. Kökurnar kveðst hún baka í eldhúsi sínu og hefir til þess sérstakan rafmagnsbökunarofn og rafmagnseldavél, sem hún þó not- ar jafnframt til heimilisnotkunar og við framleiðslu fisk- farsins. Kærð hefir gizkað á, að kökusalan hafi numið nú 1 sumar 20—25 krónum á dag. Í málinu hefir verið lagt fram vottorð frá bókhaldara fyrirtækisins um það, að ekki verði af því séð, hversu miklu kökusalan hafi numið út af fyrir sig. Aftur á móti hefir verið haldið sérstakt bókhald fyrir sölu á kökum, mjólk seldri í glösum, appelsinumarmelade, rabarbara úr garði kærðrar, sildarrétti, salat o. fl. Hefir sala á þessum vörum numið að meðaltali kr. 28.30 á dag frá því árið 1932. Kærð hefir ekki iðnréttindi í bakaraiðn eða kökugerð, en hefir skýrt svo frá, að hún hefði próf frá norskum skóla sem kennslukona í matreiðslu. Hún hefir haldið því fram, að kökur þær, er hún framleiðir, séu allt öðru vísi en tiðkast að baka í bakaríum. Af kökum, sem hún bakar, hefir hún skýrt frá þessum tegundum: vinarbrauð, vin- artertur, pönnukökur og margar tegundir af smákökum. Af hálfu kærðrar hefir því verið haldið fram sem varn- 63 arástæðu í málinu, að þessi starfsemi hennar við köku- bakstur falli undir heimilisiðnað, en ekki iðnað, eins og hann er skilgreindur í lögum nr. 105 1936 13. (sic) gr. Á þetta verður ekki fallizt. Kærð rekur þessa starfsemi sina sem ákveðinn starfsþátt í iðju- og verzlunarfyrirtæki sinu, umsetning varanna er allveruleg, kökurnar eru saldar undir sömu nöfnum og framleiðsla almennra bakara gengur undir, og verður eftir atvikum að ganga út frá, að starf- semin sé í beinni samkeppni við bakara í bænum. Verður ekki hjá því komizt að telja hana falla undir bakaraiðn og kökugerð samkvæmt 13. (sic) gr. laga nr. 105 1936 sbr. reglugerð nr. 87 1928. Hefir kærð því með því að taka upp og stunda þessa starfsemi, án þess að fullnægja skilyrðum laganna um iðn- réttindi, gerzt sek við 15. gr. 1. tölulið laga nr. 105 1936. Þykir refsing hennar hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkissjóðs, er greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 daga. Þá ber og að dæma hana til að greiða innan sama tíma kr. 50.00 sem vangoldið leyfisgjald til ríkissjóðs. Loks skal kærð greiða allan kostnað sakarinnar, þar á meðal málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Eggerts Claes- sen hrm., er ákveðast kr. 35.00. Talsmaður kærðrar hefir í vörn sinni haldið því fram, að meðferð máls þessa hafi ekki verið lögleg, þar sem ekki hafi verið leitað í því umsagnar iðnráðs fyrir Reykja- vík, eins og gera beri samkvæmt 11. gr. laga nr. 105 1936. Rétturinn litur svo á, að með ákvæði nefndrar greinar séu iðnráðinu ekki fengin nein afskipti af dómsstörfum í iðn- aðarimálum, heldur eigi ákvæðin einungis við „admin- istrativ“ störf lögreglustjóra samkvæmt löggjöfinni um iðnað og iðnaðarnám. Lítur því rétturinn svo á, að með- ferð málsins að þessu leyti sé lögmæt. Einnig að öðru leyti hefir málið verið löglega rekið. Fyrir drætti þeim, sem orð- ið hefir á því, er gerð grein í prófunum. Því dæmist rétt vera: Kærð, frú Skaug Steinholt, skal greiða 100 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 daga. 64 Kærð greiði innan sama tíma 50 krónur í leyfis- gjald til ríkissjóðs. Kærð greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Eggerts Claessen hrm., kr. 35.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 4. febrúar 1938. Nr. 1/1937. Jón Gíslason (Lárus Jóhannesson) Segn Kristjáni Ásgrímssyni og gagnsök (Garðar Þorsteinsson). Ágreiningur um greiðslu ýmsra kostnaðarliða vegna félagsútgerðar. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útg. 5. jan. f. á. og krafizt þess hér fyrir réttinum, að hinum áfrýjaða dómi verði breytt á þá leið, að hann verði algerlega sýknaður gegn því að greiða gagnáfrýjanda kr. 103.81, án vaxta og málskostnaðar. Jafnframt hefir hann kraf- izt málskostnaðar fyrir undirrétti og hæstarétti eftir mati réttarins. Gagnáfrýjandi hefir og, að fengnu áfrýjunarleyfi dags. 30. sept. s. 1, skotið málinu til hæstaréttar með stefnu útg. 6. okt. f. á. og gert þær réttarkröfur fyrir hæstarétti, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 712.51, ásamt vöxtum, eins og í hinum áfrýjaða dómi segir, svo og málskostnað fyrir 65 hæstarétti eftir mati réttarins. Þá hefir hann krafizt staðfestingar á málskostnaðarákvæði undiréttar- dómsins. Stefnukrafa gagnáfrýjanda fyrir hæsta- rétti nam kr. 754.74, en í flutningi málsins hér fyrir réttinum hefir gagnáfrýjandi samþykkt, að upp- hæðirnar, sem greindar eru í 1., 16. og 17. tölulið undirréttardómsins, samtals krónur 42.23, dragist frá stefnukröfunni, og kemur þá fram framangreind dómkrafa hans. Um tildrög máls þessa og efni útgerðarsamnings milli aðiljanna vísast til forsendna hins áfrýjaða dóms. Mismunurinn á upphæð þeirri, sem gagnáfrýjandi krefst dóms fyrir í hæstarétti, og upphæðinni, sem aðaláfrýjandi hefir viðurkennt, að sér beri að greiða, er sundurliðaður í 2—15. og 18. tölulið undirréttar- dómsins. Krefst aðaláfrýjandi, að upphæðirnar undir liðum þessum dragist frá dómkröfu gagnáfrýjanda. Verða nú ágreiningsliðir þessir teknir til athugun- ar hver fyrir sig. Um 2. Þar sem gagnáfrýjandi hefir ekki hnekkt staðhæfingu aðaláfrýjanda um það, að notað hafi verið til sildarsöltunarinnar grófsalt fyrir þá upp- hæð, sem aðaláfrýjandi heldur fram, þá ber að lækka kröfu gagnáfrýjanda um upphæðina undir þessum lið, kr. 7.05. Um 3. Gagnáfrýjandi byggir mótmælin gegn þessum lið á því, að það sé venja, að pækilsalt sé ekki reiknað sérstaklega, heldur sé verð þess innifalið í kostnaði við grófsaltið. Gegn mótmælum aðaláfryj- anda er þetta ósannað, og kemur því þessi liður, að upphæð kr. 14.10, einnig til frádráttar. Um 4. og 5. Gagnáfrýjandi hefir ekki gert nægi- lega grein fyrir því, að hann eigi rétt til upphæðanna ) e 66 samkv. þessum liðum, sem nema samtals kr. 32.00. Lækkar því krafa hans um þá upphæð. Um 6. og 8. Aðaláfrýjandi hefir ekki fært full rök fyrir því, að hann vegna vanefnda gagnáfrýjanda á samningi þeirra hafi öðlazt rétt til þess að ráðstafa sild gagnáfrýjanda án samþykkis hans. Og með þvi að gagnáfryjandi þykir hafa sýnt fram á, að hann hafi átt kost á að selja sild þá, er þessir liðir fjalla um, hverja tunnu af matjesild (sérverkaðri sild) fyrir 5 krónum hærra verð og hverja tunnu af gróf- saltaðri síld fyrir 7 krónum hærra verð heldur en að- aláfrýjandi seldi þessa sild fyrir, koma upphæðirnar samkv. þessum liðum ekki til frádráttar dómkröfu sagnáfrýjanda. Um 7. Aðilja hefir greint á um það, hvort nokk- uð af sild þeirra hafi verið eiginleg matjesild, en það kemur hinsvegar fram, að sumt af síldinni var verkað á sama hátt og matjesild (sérverkuð). Má því gera ráð fyrir, að samsvarandi rýrnun hafi orðið á sild þeirri, sem verkuð var með þess- um hætti og venjulegri matjesild. Með tilliti til vott- orðs Magnúsar Vagnssonar sildarmatsmanns, sem lagt hefir verið fram í hæstarétti, um rýrnun mat- jesildar við ápökkun, verður það ekki talin óeðli- leg rýrnun, að 21 tunna fiskpökkuð af sérverkaðri sild gagnáfrýjanda hafi að eins orðið 18 tunnur fullpakkaðar, eins og aðaláfrýjandi heldur fram. Hefir gagnáfrýjandi þá ofreiknað sér 3 tunnur af sérverkaðri sild, og ber andvirði þeirra, eða upphæðin undir þessum lið, kr. 120.00, að takast til greina til frádráttar kröfu hans. Hinsvegar leiðir af þessu, að aðaláfrýjandi hefir ofreiknað sér: 3 tómtunnur á kr. 6.25 hverja, andvirði salts í 3 tunnur síldar, kr. 5.40, og verkunarlaun kr. 24.00, 67 eða samtals kr. 48.15. Samkvæmt þessum lið koma því endanlega til frádráttar kröfu gagnáfrýj- anda kr. 120.00 — kr. 48.15 = 71.85. Um 9., 10. og 11. Ekki er upplýst gegn mótmæl- um aðaláfrýjanda, að honum beri að greiða upp- hæðirnar undir þesum liðum, samtals kr. 12.50, og verður því frádráttarkrafa hans að þvi er þær snertir tekin til greina. Um 12. Gagnáfrýjandi hefir ekki hnekkt því, að að- aláfrýjandi hafi framan af útgerðartímanum orðið að gefa kr. 6.25 fyrir hverja tunnu, sem hann keypti til félagsútgerðarinnar. Verður því lækkunarkrafa aðaláfrýjanda samkv. þessum lið, kr. 39.34, tekin til greina. Um 13. Mótmælin gegn þessum lið byggir gagn- áfrýjandi á því, að hann hafi lagt til allt fínsaltið. Þessu hefir aðaláfrýjandi andmælt og haldið því fram, að saltið frá gagnáfrýjanda hafi ekki komið i tæka tíð, og hafi hann því orðið að kaupa fínsalt í sérverkuðu síldina. Og þar sem gagnáfrýjandi hefir ekki sannað sitt mál, verður lækkunarkrafa aðaláfrýjanda samkv. þessum lið, kr. 25.20, einnig tekin til greina. Um 14. Ekki verður talið upplýst, að aðaláfrýj- andi hafi greitt vörugjald af nema 72 sildartunn- um. Nemur hluti gagnáfrýjanda af því kr. 9.00, og ber að draga þá upphæð frá dómkröfu hans. Um 15. Eftir því sem fyrir liggur, hefir aðaláfrýj- andi aðeins greitt kr. 89.97 af sildartollinum. Hins- vegar verður ekki séð, að gagnáfrýjandi hafi talið honum helminginn af þeirri upphæð til tekna. Verður því að lita svo á, að af ágreiningsupphæð- inni undir þessum lið eigi kr. 44.98 að dragast frá kröfu gagnáfrýjanda. 68 Um 18. Aðaláfrýjandi hefir engar sönnur á það fært, að söluverð sildar þeirrar, sem hér um ræðir, hafi verið hærra en gagnáfrýjandi heldur fram. Og þar sem upplýst er í málinu, að aðaláfrýjandi hefir fengið helming nettósöluverðsins greiddan, hefir frádráttarkrafa hans samkv. þessum lið ekki við rök að styðjast. Samkvæmt framansögðu verða þá úrslit máls þessa hér fyrir réttinum þau, að aðaláfrýjandi verður dæmdur til þess að greiða gagnáfrýjanda kr. 712.51 — (kr. 7.05 - kr. 14.10 kr. 32.00 - kr. 71.85 kr. 12.50 kr. 39.34 - kr. 25.20 -- kr. 9.00 - kr. 44.98) = kr. 712.51 = kr. 256.02 — kr. 456.49 með vöxtum, eins og krafizt hefir verið. Eftir þess- um úrslitum má staðfesta málskostnaðarákvæði hins áfrýjaða dóms, en rétt þykir, að málskostnað- ur í hæstarétti falli niður. Málflutningsmaður gagnáfrýjanda, Garðar Þor- steinsson hæstaréttarmálfutningsmaður, hefir fyrir hæstarétti viðhaft þau ummæli um mál- flutningsmann aðaláfrýjanda, að hann færi með vísvitandi ósannindi í málflutningi sinum. Fyrir þessi ósæmandi ummæli verður að sekta fyrr- nefndan hæstaréttarmálflutningsmann, og þykir sektin, sbr. 53. gr. hæstaréttarlaganna nr. 112 frá 1935, hæfilega ákveðin 60 krónur, er renni í ríkissjóð, og komi 4 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Jón Gíslason, greiði gagnáfrýj- anda, Kristjáni Ásgrímssyni, kr. 456.49 með 6% 69 ársvöxtum frá 2. marz 1936 til greiðsludags og kr. 143.10 í málskostnað fyrir undirrétti. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Hæstaréttarmálflutningsmaður Garðar Þor- steinsson greiði 60 króna sekt til ríkissjóðs, og , komi 4 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur gestaréttar Hafnarfjarðar 23. nóv. 1936. Mál þetta er, að undangenginni árangurslausri sátta- tilraun, höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu útgefinni 28. febr. þ. á. af Kristjáni Ásgrímssyni, útgerðarmanni á Siglufirði, á hendur Jóni Gíslasyni, útgerðarmanni í Hafn- arfirði, til greiðslu skuldar að upphæð kr. 943.24, auk 6% ársvaxta frá 2. marz þ. á. til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu, sem nemur samkvæmt framlögðum reikningi kr. 143.10. Tildrög máls þessa eru þau, að aðiljar gerðu með sér samning, dags. 28. sept. 1935, um félagsútgerð á skipi stefn- anda (sic) Haraldi frá Akranesi, við reknetaveiðar. Stefndur skyldi leggja til bátinn og kosta útgerð hans að öllu leyti, að frádreginni greiðslu mannakaups. Stefnandi skyldi leggja til ca. 40 reknet í góðu standi og sjá um viðhald þeirra að öllu leyti, skipshöfn skyldi greiðast kaup með % hluta afla. Stefndur skyldi fá í bátshlut % hluta afla, og stefnandi % hluta afla fyrir að leggja til netin. Hvor aðilja skyldi eiga sinn aflahlut og hafa fullan ráðstöfunarrétt yfir hon- um. Hinsvegar skyldu þeir kaupa að hálfu hvor sildarhlut skipshafnar fyrir gangverð það, sem væri á hverjum tima. Stefndur skyldi annast sildarsöltun á hluta stefnanda fyrir almennan söltunartaxta norðanlands. Tunnur skyldu aðiljar leggja til eftir nánara samkomulagi, og skyldu þær greiðast með gangverði. 70 Báðir aðiljar hafa lagt fram sundurliðaða reikninga yfir viðskipti sín vegna félagsútgerðar þeirra. Samkvæmt reikn- ingi stefnanda telur hann sig eiga kr. 943.24 hjá stefndum, og er það sú upphæð, sem stefnt er fyrir. Undir rekstri máls- ins hefir stefnandi lækkað kröfu sína um kr. 77.50 4 111.00 = kr. 188.50, og verða þá eftir kr. 754.74. Samkvæmt reikningi stefnds er inneign stefnanda hjá honum að- eins kr. 103.81, og hefir umboðsmaður stefnds boðið þá upphæð fram með bréfi til umboðsmanns stefnanda dags. 19. febr. 1936, rskj. nr. 11, gegn fullnaðarkvittun. Hefir stefndur gert þær kröfur fyrir réttinum, að hann verði aðeins dæmdur til þess að greiða þá upphæð málskostnaðar og vaxtalaust, með því hún stóð til boða á undan málshöfðun, og krefst þess, að honum sé tildæmdur riflegur málskostnaður af hálfu stefnanda. Á rskj. nr. 11 bauð umboðsmaður stefnds einnig fram sem sáttaboð kr. 200.00. Við dómsálagningu máls þessa virðist réttast að fara þá leið, að leggja til grundvallar hina fyrrgreindu lækkuðu kröfu stefnanda, kr. 754.74, að frádreginni þeirri upphæð, sem stefndi viðurkennir, að hann skuldi, kr. 103.81. Verður þá hin umþrætta upphæð kr. 754.74 = 103.81 =— 650.98. Athugast síðar þeir frádráttarliðir, sem stefndur hefir fært fram á móti þessari upphæð og mótmæli og athugasemdir stefnanda við liðina. Liður 1) Stefnandi reiknar söltunarlaun kr. 4.30 á salt- sildartunnu, en stefndur kr. 4.50. Er hér um að ræða kr. 14.10 frádrátt á 70 % tn. Samkv. útgerðarsamningnum skyldu söltunarlaun vera almennur söltunartaxti norðan- lands, og með því stefndur hefir eigi á neinn hátt hrundið Þeirri staðhæfingu stefnanda, að greiðslutaxti hafi verið kr. 4.30, verður þessi frádráttur eigi tekinn til greina. 2) Stefnandi færir stefnda til tekna fyrir grófsalt kr. 1.50 pr. tn., eða kr. 105.75 á 70 *%% tn. Fullyrðingu stefnds um, að notað hafi verið salt fyrir kr. 225.60 í 141 tn., eða kr. 117.80 í 70 % tn., virðist verða að leggja til grundvallar og draga kr. 7.05 frá kröfu stefnanda. 3) Stefndi krefur frádráttar á pækilsalti, að upphæð kr. 14.10, en þar eð stefnandi virðist hafa lagt til allt salt, virðist sá frádráttur eigi geta komið til greina. 4 og 5) Stefndur mótmælir að greiða kr. 9.00 - kr. 23.00, 71 fyrir vinnu stefnanda við sildarmat, en þar eð mótmæli þessi eru órökstudd, verða þau eigi tekin til greina. 6) Stefndur heimtar kröfu stefnanda færða niður um kr. 105.00 vegna þess að matjesildar-tunnan hafi aðeins verið kr. 45.00, er hann seldi tunnur stefnanda. Stefnandi virðist hafa rétt fyrir sér í því, að ekki var heimilt fyrir stefndan að selja síldina lægra en hægt var að selja síldina fyrir, kr. 50.00, og verður þessi liður því eigi tekinn til greina. 7) Stefndur kveður stefnanda oftelja sér til skuldar 3 matjesildartunnur, kr. 120.00, því 21 tn. hafi rýrnað við á- pökkun um 3 tn. Fyrir þessari rýrnun er engin sönnun, og verður því eigi tekin til greina. 8) Stefndur kveðst aðeins hafa fengið kr. 38.00 pr. tn. fyrir 3 tn. af grófsaltaðri sild, sem stefnandi krefst kr. 45.00 pr. tn. fyrir. Krafa stefnanda virðist réttmæt, sbr. rskj. nr. 13, um verð á grófsaltaðri sild, og virðist því eigi hægt að taka frádráttinn til greina. 9, 10, 11) Frádráttarliðir þessir, að upphæð samtals kr. 12.50, er helmingur flutningskostnaðar á netjum þeim, sem notuð voru við útgerðina. Virðist rétt að skipta honum á milli félaganna samkvæmt útgerðarsamningnun. 12) Stefndur reiknar sér kr. 6.25 fyrir þær tunnur, sem hann lagði til í fyrstu, en kr. 5.50 fyrir þær tunnur, sem stefnandi lagði til síðar. Þar sem ekkert er samið um verð- breytingar á tunnu í málinu, virðist réttast að reikna þær með sama verði allan tímann. Virðist því eigi vera hægt að taka þennan frádráttarlið, kr. 39.34, til greina. 13) Stefndur kveður sér vanfært til tekna fínsalt, sem notað var í matjesildina, 720 kg. á 0.07. Helming upphæðar- innar, kr. 25.20, krefst hann frádráttar á. Stefnandi hefir ekki afsannað, að stefndur fari hér með rétt mál, og ber þvi að taka frádrátt þennan til greina. 14) Stefndur telur stefnanda hafa vanfært sér til tekna vörugjald, 0.25 á tunnu, en það geri að sinum hluta kr. 22.13. Þessari fullyrðingu hefir eigi verið hnekkt, og ber að taka frádráttinn til greina. 15) Stefndur telur, að tollur af allri síldinni hafi numið kr. 168.01 - 89.97 = 257.98. Hefir hann fært stefnanda til tekna fyrri upphæðina, kr. 168.01, á reikningi sinum, rskj. nr. 10. Krefst hann frádráttar á skuld stefnds helming allrar upphæðarinnar, kr. 128.98. Stefnandi fullyrðir, að hann hafi 72 greitt toll af öllum sínum sildarhluta, og hefir stefndur ekki sýnt, að hann hafi greitt nokkuð af Þeim tolli. Frá- drátturinn verður því eigi tekinn til greina. 16 og 17) Stefndur telur á reikningi sinum kr. 25.00 fyrir uppskipun á tunnum stefnanda og kr. 6.25 útskipun úr e/s Kára. Krefst hann frádráttar kr. 25.00 kr. 3.13 = kr. 28.13, og virðist verða að taka þann frádrátt til greina, með því að stefnandi hefir eigi sýnt fram á, að liðirnir séu rangir. 18) Stefndur telur sér vantaldar kr. 105.50 af síld, sem stefnandi seldi til Pontusar nokkurs Nielsen, og krefst þess, að sú upphæð komi til frádráttar. Kveður stefndur þessa upphæð þannig til komna, að stefnandi hafi selt um- rædda sild fyrir kr. 4635.00, og hafi hann átt að fá helm- ing þeirrar upphæðar, kr. 2317.50, en aðeins fengið kr. 2212.00. Stefnandi hefir eigi sýnt fram á, að hann hafi greitt meira til stefnds en kr. 2212.00, og verður því að áliti rétt- arins að taka umræddar kr. 105.50 til frádráttar, sbr. ákvæði samningsins um helmingaskipti á síldaraflanum. — Niðurstaða málsins verður því, sem hér segir: Stefnanda ber kr. 650.93 - kr. 103.81 = kr. 754.74. Frá Þeirri upphæð ber að draga samkvæmt framanrituðu: kr. 7.05 12.50 20.20 22.13 28.13 - 105.50 = kr. 200.51. Úrslit máls- ins verða því þau, að dæma ber stefndan til þess að greiða stefnanda kr. 754.74 = 200.51 = 554.23, ásamt 6% ársvöxt- um frá 2. marz 1936 til greiðsludags og málskostnað kr. 143.10. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Jón Gíslason, greiði stefnandanum, Kristjáni Ásgrímssyni, kr. 554.23, ásamt 6% ársvöxtum af þeirri upphæð frá 2. marz 1936 til greiðsludags, og kr, 143.10 í málskostnað, innan þriggja sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 13 Mánudaginn 7. febrúar 1938. Nr. 133/1937. Réttvísin (Gunnar Þorsteinsson) Segn Eiði Jónssyni (Einar B. Guðmundsson). Ólögleg meðferð fundins fjár. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsfeinssonar. Dómur hæstaréttar. Í forsendum héraðsdómsins er tvívegis tekið fram, að ákærði hafi greitt hverjum bátverja, að einum undanteknum, 24 krónur vegna netjafundarins, sem í málinu getur, en upplýst er í prófum málsins, að upphæðin, sem hann galt hverjum þeirra, hafi verið 45 krónur. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Eiður Jónsson, greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Gunn- ars Þorsteinssonar og Einars B. Guðmundsson- ar, 80 krónur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 74 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. ágúst 1937. Mál þetta þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Eiði Jónssyni skipstjóra, til heimilis í Þingholtsstræti 28 hér í bæ, fyrir brot gegn 25. kapítula hinna almennu hegningar- laga frá 25. júni 1869. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 7. febrúar 1902, og hefir, svo kunnugt sé sætt eftirtöldum refsingum: Þann 17. maí 1934 dæmdur í 70 króna sekt fyrir ölvun á al- mannafæri og þann 14. nóvember sama ár gekkst hann með réttarsætt inn á að greiða 200 krónur í sekt fyrir ölvun á al- mannafæri og ólöglegt áfengi í vörzlu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Hinn 18. september s. 1. haust var vélbáturinn Marz með 8 manna áhöfn, þar á meðal ákærðan, sem var formaður á bátnum, á leið austan að Grímsey. Var þá nyafstaðið mikið ofviðri. Var það, eftir því sem næst verður komizt, um 10 sjómilur austur af Grímsey, sem bátshöfnin fann rekneta- hnút, eða saman flækt reknet, á reki í sjónum. Hefir báts- höfninni ekki borið saman um, hve mörg reknet hafi verið í netaflækju þessari, né heldur um, hvort netin, tög eða belgir væru merkt. Ákærði hefir eindregið undir öllum rekstri málsins haldið því fram, að netin hafi verið 14—15 og jafnmargir belgir, en í kabalnum hafi verið merki fyrir 20 net. Hafi hlutir þessir verið með öllu ómerktir. Sumir bátsverjanna hafa borið það, að netin hafi verið 10—15 eða 14—15, og hafi fundurinn verið ómerktur, nema að málningarklessur hafi verið á tveimur belgjanna, en á þeim hafi verið ómögu- legt að átta sig. Einn bátverja hefir borið, að netin hafi verið 25 að tölu, en 5—6 þeirra hafi verið mjög illa útlit- andi og lítið meira en teinarnir. Belgirnir hafi verið 24, sumir merktir stöfunum S. H., en að öðru leyti hafi fundur- inn ekki verið merktur. Á þennan síðastnefnda framburð verður ekki fallizt, þar sem framburðum allra hinna báts- verjanna, sem yfirheyrðir hafa verið, ber í öllum aðalatrið- um saman, og verður gengið út frá því, að netin og belgirnir að tölu og öðru ásigkomulagi hafi verið eins og ákærði hefir lýst þeim, og fundurinn ómerktur. Þó að málingar- 75 klessur, sem ómögulegt var að átta sig á, væru á sumum belgjunum, verður það á engan hátt talið merki. Netaflækju þessa innbyrti bátshöfnin og greiddi úr henni, og var fundurinn geymdur í bátnum ónotaður, nema að því leyti, að tvö til þrjú net voru lögð nokkrum sinnum, þang- að til komið var til Reykjavíkur, en þá var fundurinn flutt- ur í land og er þar enn. Ákærði greiddi hverjum bátsverja, að undanteknum ein- um, kr. 24.00 vegna netafundar þessa. Hafa þrir báts- verjar borið, að þeir hafi fengið þessa borgun fyrir að vinna að því að greiða úr netunum, og kemur það heim við skýrslu ákærðs, er segist hafa greitt þeim fé þetta fyrir björgunina og hreinsun netanna. Hinsvegar hefir stýrimað- urinn á bátnum borið, að hann hafi spurt ákærða, hvort ekki væri rétt að fara með netin í land og auglýsa þau, en því hafi ákærði neitað og sagt, að bátverjar gætu eins selt sér netin. Hafi það síðan orðið að samkomulagi milli á- kærða og bátverja, að hver þeirra fengi kr. 24.00 í sinn hlut fyrir netin og fyrir að greiða úr þeim. Segist stýrimaður hafa litið svo á, að bátverjar ættu netin, fyrst engin merki væru á þeim. Ákærði var nú við síldveiðar fyrir norðurlandi þar til 28. sept., að hann hélt suður fyrir land. Hin fundnu net aug- lýsti hann ekki fyrir norðan og gerði ekkert til að fá upp- lýst, hver væri eigandi þeirra. Þegar suður kom, stundaði ákærði sildveiðar í Faxaflóa þar til ca. 20. okt. um haustið, en þá að loknum veiðum seldi hann Jóni Sveinssyni, útgerðarmanni hér í bænum, 40 reknet, ásamt tilheyrandi belgjum og teinum, en afhenti hon- um 51—54 net og sagði, að sögn Jóns, að um afganginn skyldu þeir tala síðar, og kveðst Jón hafa spurt ákærða að, hvort nokkrar kvaðir væru á netunum, en hann hafi neit- að, að væri, en sagæzt selja netin svo lágu verði, sem hann gerði, vegna þess að sér lægi á peningum. Ákærði hefir hinsvegar haldið því fram, að svo hafi verið um talað milli sín og Jóns, að Jón geymdi hin fundnu net og keypti þau siðan, ef enginn gæfi sig fram sem eiganda þeirra. Þessi skýrsla Jóns Sveinssonar, og svo hitt, að ákærði hefir greitt bátshöfn sinni það fé í tilefni af netafundinum, að það væri algerlega óeðlileg þóknun fyrir vinnu við að greiða úr flækjunni, heldur virðist hún bera með sér, að 76 ákærði hafi skilið þetta svo, sem hann fengi með þessu í sínar hendur tilkall bátshafnar til netanna. Ákærði gerði nú ekkert til að auglýsa netin né finna eiganda þeirra fyrr en þann 10. nóv., að hann auglýsir fund- inn í tveimur dagblöðum hér í bænum. En áður en hann gerði það, hafði Friðrik Guðjónsson, útgerðarmaður á Siglufirði, talað við hann og gert tilkall til fundarins. Það verður því að telja af eðli hinna fundnu hluta og atferli ákærða eftir að þeir fundust og að hann auglýsir þá ekki fyrr en búið var að gera tilkall til þeirra við hann, að á- kærði hafi gerzt brotlegur við ákvæði 249. greinar hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin 30 daga fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi, en eftir öllum atvikum þykir rétt að ákveða, að fullnustu refsingarinnar skuli frestað og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, verði skil- orð laga nr. 39 1907 haldin. Um eignarrétt að hinum fundnu netum er það að segja, að Friðrik Guðjónsson hefir að áliti tveggja dómkvaddra skoðunar- og matsmanna ekki getað fært fram sannanir eða nægilega sterkar líkur fyrir því, að hann sé eigandi þeirra. Hinsvegar hafa þrir bátverjar af bát þeim, er týndi netum Friðriks, þar á meðal formaðurinn og stýrimaðurinn, borið, að þeim virðist þau vera eins og hin týndu net, nema að það vanti í þau. Verður rétturinn að byggja á nefndu áliti mats- manna og hafna kröfu Friðriks um, að honum verði til- dæmdur eignarréttur að hinum fundnu reknetum ásamt meðfylgjandi útbúnaði. Ákærða ber að dæma til að greiða allan sakarkostnað, bar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verjanda síns, cand. jur. Magnúsar Thorlacius, kr. 75.00. Rekstur þessa máls hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Eiður Jónsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga. En fullnustu refsingarinnar skal fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, verði skilorð laga nr. 39 16. nóvember 1907 haldin. Kröfu Friðriks Guðjónssonar um að fá tildæmdan eignarrétt að hinum umrædda fundi er hafnað. 71 Ákærði greiði af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verj- anda sins, cand. jur. Magnúsar Thorlacius, kr. 75.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 7. febrúar 1938. Nr. 145/1937. Valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Guðna Jónssyni (Lárus Jóhannesson). Brot á tolllögum og ákvæðum um gjaldeyri og inn- flutning. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Síðan atvik þau gerðust, sem kærða í máli þessu er gefin sök á, hafa verið sett lög nr. 63/1937 um tollheimtu og tolleftirlit. Eigi verður ætlað, að þau leiddu kærða til hagfelldari niðurstöðu en lög þau, sem í gildi voru þá, og koma hin nýju lög þegar af þessari ástæðu ekki til greina um dómsniðurstöðu í máli þessu. Kærði er borinn þeirri sök, að hann hafi brotið þágildandi gjaldeyrisákvæði með því að taka með sér til útlanda þann 23. ág. f. á. og hafa varið þar til kaupa á vörum þeim, er í máli þessu segir, 300 króna virði í erlendum gjaldeyri, og með því að nota í sömu ferð með sama hætti 250 krónur af 300 króna inni- eign sinni í dönskum banka. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 11/1935 hafa Landsbankinn og Útvegsbanki Ís- lands „einkarétt til að verzla með erlendan gjald- eyri“. Og setur ráðherra nánari fyrirmæli um gjald- 78 eyrisverzlunina. Siðar í sömu grein er heimilað að setja með reglugerð ákvæði til að tryggja það, „að islenzkar afurðir, sem fluttar eru til útlanda, verði greiddar með erlendum gjaldeyri og að hann renni til bankanna.“ Að því leyti sem fyrirmæli 1. gr. reglu- gerðar nr. 7 11. jan. 1935 kunna að fara lengra en á- kvæði 1. gr. nefndra laga virðast þau ekki hafa stoð í lögunum. Ákvæði 1. gr. laganna og 4. og 5. gr. reglugerðarinnar virðast ekki taka til þeirrar með- ferðar á erlendum gjaldeyri, sem kærða er sök á gefin, því að hún verður ekki talin verzlun með er- lendan gjaldeyri, og ekkert er upplýst um það, að innieign kærða í hinum erlenda banka sé þannig til komin, að ákvæðin um meðferð gjaldeyris fyrir is- lenzkar útfluttar afurðir eða útflutning íslenzks gjaldeyris í reglugerðinni taki til fyrrnefndrar ráð- stöfunar kærða á henni. Verður því að sýkna kærða af þessu kæruatriði. Þá er kærði sakaður um brot á auglýsingu frá 15. des. 1919, er upphaflega hafði stoð í bráðabirgða- lögum nr. 84 13. des. 1919, um ráðstafanir á gull- forða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til að banna útflutning gulls, og nú í lögum nr. 16/1920, um sama efni. Lög þessi virðast eftir að- draganda sinum og tilgangi aðeins taka til myntaðs gulls og gulls, er að lögum var hæft til seðlatrygg- ingar þáverandi Íslandsbanka, en þessu var ekki svo varið um þau tamtals 120 grömm af gömlum hring- um, bútum, afgöngum og svarfi, er kærði hafði með sér til útlanda 23. ágúst f. á. og seldi þar. Verður kærði því ekki heldur dæmdur til refsingar fyrir þessar ráðstafanir sínar. Eins og í héraðsdóminum segir, ætlaði kærði sér 9 að koma vörum þeim, er í dóminum getur, í land án þess að greiða af þeim toll. Og ekki hafði hann heldur fengið leyfi gjaldeyris- og innflutningsnefndar til þess að flytja þær inn. Með þessum hætti hefir hann gerzt sekur við 2. gr. laga nr. 47/1926 sbr. 9. gr. laga nr. 54/1926 og 6. sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 7 11. jan. 1935. Þykir refsing hans fyrir brot þessi hæfilega á- kveðin 600 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 30 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Um greiðslu á þreföldum tolli af hinum innfluttu vörum samkv. 2. gr. laga nr. 47/1926 sbr. 9. og 10. gr. laga nr. 54/1926 verður ekki dæmt í þessu máli, með því að ekkert er upplýst um það, hvort vör- urnar verði afhentar kærða. Ákvæði héraðsdómsins um málskostnað þykir mega staðfesta. Svo ber og að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Guðni Jónsson, greiði 600 króna sekt í ríkissjóð, og komi 30 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins á að vera óraskað. Kærði greiði allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Gunnars Þorsteins- 80 sonar og Lárusar Jóhannessonar, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 26. okt. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Guðna Jónssyni úrsmið, Öldugötu 11 hér í bæ, fyrir brot gegn vörutollslögum nr. 54 1926, verðtollslögum nr. 47 1926, lögum nr. 128 1935, um bráðabirgða tekjuöflun ríkissjóðs, sbr. lög nr. 89 1936, um framlengingu þeirra laga o. fl., lög- um nr. 11 9. janúar 1935, um gjaldeyrisverzlun, innflutning o. fl., og auglýsingu frá 15. desember 1919, um bann gegn útflutningi á gulli, sbr. lög nr. 16 18. maí 1920, um sama efni. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir þann 21. mai 1927 sætt áminningu lögreglunnar fyrir ólög- legan innflutning á hálmi, en ekki að öðru leyti, svo kunn- ugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Þann 27. september síðastliðinn kom m/s „Dronning Alexandrine“ hingað frá Kaupmananhöfn, og var kærður einn meðal farþega á skipinu. Við rannsókn tollþjóna í skipinu fundust í farangri kærðs munir þeir, er hér á eftir verða taldir og hann hafði ekki gefið upp til tolls, og ekki voru tilfærðir í skjölum skipsins. Voru munirnir í tveimur ferðatöskum og einni skjalatösku innan um fatnað og ýmis- legt dót, og var kærður með skjalatöskuna á leiðinni í land, er hún var af honum tekin. Verða nú munir þessir taldir, og út af hverri tegund fært verð hennar, samkvæmt yfirmati dómkvaddra manna, óvéfengdu af kærðum: 3 stk. gullhringir á kr. 3000 ........ kr. 90.00 1 — gullhringur = — 38.00 1 — — = — 40.00 14 — silfurhringur = — 112.00 1 — gullarmband = — 130.00 1 — — = — 132.00 1 — — =. — 90.00 3 stk. plettarmbönd á kr. 1400 ........ kr. 42.00 2 — — -— 900........ — 18.00 1 — — = — 5.00 12 — pennahaldarar = — 3.00 12 — þurkur -— 075 ........ — 9.00 16 — úrbönd, gullplett — ........ — 136.65 24 — — pól. stál — — 225.15 6 — úrfestar, nikkel — ........ — 9.00 úrahlutar nn — 406.85 Samtals kr. 1494.65 Einnig fundust við tollskoðunina skinnavörur og fleira til töskugerðar. Átti kærður það ekki og flutti það ekki hingað, og hefir mál út af þessu verið afgreitt sérstak- lega með réttarsætt, eins og rannsókn málsins ber með sér. Kærður hefir játað sig vera eiganda framangreindra muna og hafa keypt þá í Kaupmannahöfn þá í sömu ferðinni, hafa geymt þá á leiðinni hingað í þeim hirzlum, er að fram- an greinir, og hafa ætlað að koma þeim hér í land á laun án þess að greiða af þeim tolla. Kærður hefir gefið skýrslu um það, hverju verði hann keypti flesta af munum þessum, en hinsvegar hefir hann ekki lagt fram lögfulla innkaupsreikninga yfir munina, eins og gera ber samkvæmt reglugerðum nr. 40 18. maí 1924 og nr. 79 21. október 1925, og þvi verður í máli þessu, að því leyti, sem verð munanna kemur til athugunar, farið eftir yfirmatinu á verðmæti þeirra, enda hefir tollstjórinn engar athugasemdir gert við það og ákveðið verðtollinn og við- skiptagjaldið með hliðsjón af þvi. Með framanskráðum verknaði hefir kærður gerzt brot- legur við 9. gr. vörutollslaganna nr. 54 15. júní 1926 sbr. 2. gr. verðtollslaga nr. 47 15. júní 1926 og 5. gr. laga nr. 128 31. des. 1935, um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs. Þegar kærður fór í ferð þessa til útlanda, hafði hann með sér erlenda mynt sem svaraði 300 íslenzkum krónum. Hefir hann gert þá grein fyrir þessari erlendu mynt, að ekki virðist ástæða til að rengja. Notaði hann þessa peninga til kaupa á nefndum munum. Hefir hann, auk þessara pen- inga, játað að hafa átt innieign í Landmandsbanken í Kaup- mannahöfn 300 krónur danskar án þess að það væri með vitund og leyfi bankanna eða gjaldeyrisnefndar, og hafi 6 82 hann tekið út af þessari innieign kr. 250.00 til vörukaup- anna. Ennfremur hafi hann flutt héðan gull (gamla hringi, búta og svarf) 120 grömm, sem hann seldi erlendis fyrir kr. 3.65—3.85 danskar krónur grammið, og notaði andvirði gullsins til vörukaupa. Loks skuldaði hann töluvert af and- virði varanna. Hann kveðst að vísu hafa átt innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir nokkru af vörum þessum, en ekki hafa ætlað sér að nota þau, ef hann hefði getað komið varn- ingnum í land á laun, en hafa ætlað sér að nota þau, ef vörurnar fynndust og þess væri nokkur kostur. Hinsvegar hafði hann engin slík leyfi fyrir nokkru af varningnum. Verknaður sá, er nú hefir verið lýst, varðar við Í. gr. og 6. gr. 1. mgr. sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 7 11. janúar 1935, um gjaldeyrisverzlun, innflutning o. fl. Ennfremur varðar gull- útflutningur kærðs við fyrirmæli auglýsingar frá 15. des- ember 1919, um bann gegn útflutningi á gulli. Er reglugerð sú sett samkvæmt bráðabirgðalögum frá 13. sama mánaðar, um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á gulli, en þau bráðabirgðalög voru staðfest óbreytt á næsta Alþingi og útgefin sem lög nr. 16 18. maí 1920. Fyrir framangreind brot þykir kærður hafa unnið til refsingar, sem hæfilega sé ákveðin 600 króna sekt til ríkis- sjóðs, og komi einfalt fangelsi í 35 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þá ber og samkvæmt 3. mgr. 9. gr. vörutollslaganna sbr. 2. gr. laga nr. 47 15. júní 1926 og 5. gr. laga nr. 128 31. desbr. 1935 að dæma kærðan til að greiða þrefaldan verð- toll og viðskiptagjald af hinum innfluttu vörum, en sam- kvæmt útreikningi tollstjórans í Reykjavík nemur sú upp- hæð kr. 2693.25. Varningurinn náði eigi vörutollsþunga. Þá ber ennfremur að dæma kærðan samkvæmt auglýsingu frá 15. desember 1919 til að greiða til ríkissjóðs tvöfalt verð gulls þess, er hann flutti út. Voru það 120 grömm 14 karata gulls, en verð slíks gulls er samkvæmt vottorði Lands- banka Íslands kr. 2.92 grammið. Verður þessi upphæð því kr. 700.80. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leið- andi kostnað. Rekstur málsins hefir verið viítalaus. 83 Því dæmist rétt vera: Kærður, Guðni Jónsson, greiði 600 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 35 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði til ríkissjóðs í þre- faldan verðtoll og viðskiptagjald kr. 2693.25 og tvöfalt verð hins útflutta gulls, kr. 700.80. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 9. febrúar 1938. Nr. 46/1935. Ísfélag Vestmannaeyja h/f (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn firmanu Gunnar Ólafsson £ Co. (Jón Ásbjörnsson). Mál um greiðslu á vöruúttekt. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir gert þær kröfur hér fyrir dómi, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum, kr. 2216.56 með 6% ársvöxtum frá 15. ágúst 1934 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Stefndur krefst hinsvegar, að hinn áfryjaði dómur verði staðfestur, og að honum verði dæmdur máls- kostnaður fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eins og frá er skýrt í hinum áfrýjaða dómi, greinir 84 aðilja máls þessa á um það, hvort hinu stefnda firma beri að greiða andvirði beitu, sem út var tekin hjá áfrýjanda árið 1926 til vélbátanna „Úndinu“ og „Enoks“, sem þá voru eign verzlunar A. Bjarnasen kaupmanns, vélbáturinn „Enok“ þó aðeins að nokkr- um hluta. Nam andvirði úttekinnar beitu til bát- anna þetta ár kr. 2595.65, en áfrýjandi telur stefnda skulda sér nú, samkvæmt viðskiptareikningi þeirra á milli, fjárhæð þá, kr. 2216.56, sem fyrir er stefnt. Í málinu er það upplýst, að árið 1924 hafði Útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum krafizt þess af verzlun A. Bjarnasen, að hún fengi sér tilsjónar- mann með rekstri sinum, og hafði Gunnar kaup- maður Ólafsson, sem er einn af þremur eigendum hins stefnda firma, tekizt á hendur í samráði við úti- búið eftirlit með rekstri báta verzlunar A. Bjarna- sen. Hefir útibúið vottað, að það hafi verið Gunnar Ólafsson persónulega, en ekki hið stefnda firma, sem eftirlitið tókst á hendur. Aðiljar eru sammála um það, að andvirði beitu til nefndra báta árin 1924 og 1925 hafi áfrýjandi fengið greitt frá hinu stefnda firma. Kveðst firmað hafa keypt fisk bátanna þessi ár og greitt beituna af andvirði fisksins eftir tilvísun eiganda þess eða ann- ara, sem á því höfðu ráðstöfunarrétt. Hinsvegar kveðst firmað ekki hafa keypt fisk bátanna árið 1926, og hafi þess því ekki verið að vænta, að greiðsla kæmi frá því fyrir beituúttekt þeirra það ár. Ekkert er upplýst um það í málinu, hver hafi beðið um eða veitt móttöku beitu til nefndra báta árið 1926, en hið stefnda firma hefir ákveðið mót- mælt því, að það eða nokkur fyrir þess hönd hafi átt nokkurn þátt í því. Eftirlitsstarf Gunnars Ólafssonar 85 með rekstri bátanna þetta og undanfarin tvö ár verð- ur heldur ekki talið þannig lagað, að áfrýjandi hafi þess vegna haft ástæðu til að ætla, að hið stefnda firma yrði ábyrgt fyrir úttekt til bátanna. Og þó að áfrýjandi hafi fengið greidda beituúttekt oftnefndra báta árin 1924 og 1925 frá hinu stefnda firma, vegna ávísunar (innskriftar) frá þeim, sem hafði ráðstöf- unarrétt yfir fiskandvirði bátanna þessi ár, þá gat hann ekki vegna þess eins vænzt þess, að sama mundi verða árið 1926, og í því trausti skuldað firmað fyrir úttekt bátanna það ár. Samkvæmt framansögðu verður ekki talið sannað, að hið stefnda firma hafi orðið ábyrgt fyrir greiðslu umræddrar skuldar, er hún stofnaðist árið 1926. Kemur þá til athugunar, hvort firmað hafi með ein- hverjum aðgerðum sinum orðið ábyrgt fyrir henni síðar. Eins og frá er skýrt í héraðsdóminum, hafði áfrýjandi fært hinu stefnda firma til skuldar oft- nefnda fjárhæð, kr. 2595.65, á reikningi firmans árið 1926. Er upphæðin talin þar „innskrift“, án þess að tilgreint sé, frá hverjum, og er henni þegar árið 1926 haldið aðgreindri frá öllum öðrum „innskrift- um“, sem áfrýjandi skuldar hið stefnda firma fyrir það ár, og tilfærðar eru í einu lagi. Nefnd upphæð hefir siðan þá sérstöðu á reikningi stefnds í bókum áfrýjanda árin 1927 til 1930, að hennar er jafnan getið í sambandi við færslur milli ára, þannig, að mismunur á viðskiptareikningi aðilja í lok hvers árs er eftir atvikum dreginn frá upphæðinni eða lagður við hana, og bendir það til þess, að áfrýjandi hafi þá talið þetta vafaskuld. Ekkert er upplýst um, að hið stefnda firma hafi á þessum árum eða síðar undir- gengizt berum orðum að greiða skuldina. Þvert á móti virðist það jafnan hafa mótmælt henni eftir að 86 til tals kom um hana milli aðilja. Það hefir eigi held- ur verið upplýst gegn neitun hins stefnda firma, að það hafi fengið viðskiptareikninga frá áfrýjanda, þar sem skuld þessi væri tilfærð, og kemur því eigi til álita viðurkenning þess á skuldinni með mótmæla- lausri viðtöku á slíkum reikningum. Og ekki verður það heldur talin nein viðurkenning firmans á skuld- inni, þó að einn af eigendum þess, fyrrnefndur Gunn- ar Ólafsson, hafi verið endurskoðandi Ísfélags Vest- mannaeyja h/f, og hafi ekki í þeirri veru gert sér- stakar athugasemdir við ársreikning félagsins fyrir árið 1926 né fylgiskjöl með honum, þó að hin um- deilda skuld væri þá tilfærð á reikningi hins stefnda firma. Um endurskoðun þá, sem fram fór 1981 á árs- reikningi félagsins fyrir árið 1929, er sama að segja, auk þess sem maður sá, sem þá endurskoðaði reikn- inginn ásamt Gunnari Ólafssyni, hefir borið það sem vitni, að Gunnar hafi þá mótmælt því við þáverandi framkvæmdarstjóra félagsins, að hið stefnda firma væri skuldað fyrir nefndri fjárhæð. Með því að þannig brestur sönnun fyrir því, að hið stefnda firma sé ábyrgt fyrir greiðslu skuldar þeirr- ar, sem stefnt er fyrir í máli þessu, þá verða kröfur áfrýjanda hér fyrir rétti ekki til greina teknar. Ber því að staðfesta hinn áfrýjaða dóm, en þó með þeirri breytingu, að sekt sú, sem málflytjanda stefnds í héraði, Gunnari Ólafssyni, hefir verið gert að greiða, á að renna Í ríkissjóð, sbr. nú 187. gr. laga nr. 85/1936, og ákveðst greiðslufrestur hennar 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda 300 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti. 87 Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að framangreind sekt renni Í ríkissjóð, og verði greiðslufrestur hennar 4 vikur frá lög- birtingu dóms þessa. Áfrýjandi, Ísfélag Vestmannaeyja h/f, greiði stefnda, firmanu Gunnar Ólafsson á Co, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur gestaréttar Vestmannaeyja 23. febr. 1935. Mál þetta hefir stefnandi, Ólafur Auðunsson útgerðar- maður f. h. Ísfélags Vestmannaeyja h/f hér í bænum, höfðað hér fyrir gestaréttinum, samkvæmt heimild í lögum nr. öð 10. nóvember 1905, með stefnu útgefinni þann 15. ágúst f. á. gegn eigendum firmans Gunnar Ólafsson £ Co hér í bænum, þeim Gunnari Ólafssyni konsúl, til heimilis Vík, Jóhanni Þ. Jósefssyni alþingismanni, til heimilis Fagurlyst, og Sig- urði Gunnarssyni kaupmanni, til heimilis Heimagötu 25. öllum hér í bænum, f. h. nefnds firma til greiðslu á skuld að upphæð kr. 2216.56 samkvæmt reikningi. Stefnandi hefir krafizt þess, að stefndir verði dæmdir til þess f. h. nefnds firma að greiða stefnanda framangreinda skuld, kr. 2216.56, með 6% vöxtum frá stefnubirtingardegi til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu, og nemur hann samkvæmt framlögðum reikningi, sem kemur heim við aukatekjulögin og lágmarksgjaldskrá Málflutningsmanna- félags Íslands, kr. 225.00. Stefndir hafa mótmælt öllum framangreindum kröfum stefnanda og krafizt sýknu af þeim og krafizt þess, að stefn- andi verði dæmdur til þess að greiða stefndum málskostnað í málinu. Er mál þetta kom hér fyrir í réttinum þann 6. desember s. 1, mætti stefnandi eigi í því og enginn af hans hálfu, en 88 stefnandi hafði þá í næsta réttarhaldi í málinu á undan fengið frest í málinu til nefnds dags og skjöl málsins léð, og voru þau því þá í vörzlum stefnanda, en stefndir létu mæta í málinu nefndan dag (12. (sic) des. s. 1.) og kröfðust stefndir þá á ný sýknu í málinu, og stefnandi yrði dæmdur til þess að greiða þeim 300 krónur í málskostnað, og sætti sú krafa engum andmælum í því þinghaldi, og var málið þá tekið undir dóm, en stefnandi skilaði skjölum málsins til dómarans eftir það, og verður því dæmt í málinu samkvæmt öllum þeim skjölum, sem fram hafa verið lögð í því, auk þess sem á annan hátt er komið fram í málinu. Tildrög málsins eru þau, eftir því sem upplýst er í mál- inu, að um mörg undanfarin ár fram á 1933 hafði hið stefnda firma ýms viðskipti við stefnda (Ísfélag Vestmannaeyja h/f), og hefir stefnandi lagt fram í málinu sundurliðaðan reikning yfir umrædd viðskipti frá byrjun ársins 1925 og bar til viðskiptin hættu, sem notarialiter staðfestan útdrátt úr viðskiptamannahöfuðbók stefnanda. Stefndir hafa kannazt við að hafa haft viðskipti við stefnanda á umræddum tíma, en halda fram, að þeir skuldi stefnanda ekki neitt út af þeim viðskiptum og hafa þeir mótmælt sérstaklega lið að upphæð kr. 2595.65, sem þeir eru skuldaðir um á framangreindum reikningi, sem „inn- skriftir“ árið 1926, án þess nokkur dagsetning sé tilfærð við skuldalið þennan á hinum framlagða reikningi stefnanda, og telja stefndir sig ofskuldaða um þessa upphæð, en öðr- um skuldaliðum í umræddum reikningi hafa stefndir ekki mótmælt, en framangreinda upphæð telja stefndir vera sölu- andvirði beitu, er verzlun A. Bjarnasen hér í bænum, sem einnig virðist hafa verið nefnd verzlunin „Dagsbrún“, hafi fengið umrætt ár hjá stefnanda handa vélbátum sinum, „Undína“ og „Enok“, og hefir stefnandi viðurkennt, að um- rædd skuldarupphæð í framangreindum reikningi sé til komin á þann hátt, er stefndir halda fram, en stefnandi heldur fram, að stefndir eða stefndur Gunnar Ólafsson fí. h. hins stefnda firma hafi lofað að greiða stefnanda beituút- tekt framangreindra vélbáta umrætt ár, og hafi beituút- tekt báta þessara á því ári því verið færð hinu stefnda firma til skuldar í verzlunarbókum stefnanda, og heldur fram, að stefndu beri því að borga stefnanda upphæð þessa. Stefndir hafa ekki mótmælt þvi, að framangreindir vél- 89 bátar fyrrnefndrar verzlunar hafi fengið beitu hjá stefnanda fyrir umrædda fjárhæð árið 1926, en hafa eindregið mót- mælt því, að hið stefnda firma eða nokkur fyrir þess hönd hafi skuldbundið firmað til þess að greiða stefnanda and- virði beituúttektar þessarar, og beri þeim því ekki að borga hana, og halda stefndir fram, að þeir hafi ætið neitað að borga stefnanda þessa upphæð. Stefnandi hefir ekki tilgreint neitt nánar, hvenær eða á hvern hátt stefndir hafi skuldbundið sig til þess að greiða stefnanda umrædda beituúttekt, en virðist halda því fram, að stefndur Gunnar Ólafsson hafi f. h. hins stefnda firma munn- lega skuldbundið sig til þess f. h. firmans gagnvart þáver- andi framkvæmdarstjóra Ísfélags Vestmannaeyja h/f, Árna Filippussyni, sem nú er látinn. Stefnandi hefir lagt fram í málinu vottorð dags. þann 1. febrúar 1931 viðvikjandi endurskoðun á reikningum Ísfé- lags Vestmannaeyja h/f fyrir árið 1929, undirritað af stefnd- um Gunnari Ólafssyni og Friðrik nokkrum Þorsteinssyni, sem þá voru endurskoðendur nefnds hlutafélags, en í vott- orði þessu votta nefndir endurskoðendur, að reikningar fé- lagsins séu nákvæmir, án þess að færa fram neinar athuga- semdir út af framangreindri færslu á framangreindri beitu- úttekt stefndu til skuldar. Svo hefir stefnandi og lagt fram í málinu notarialiter staðfest eftirrit af vottorði dags. 29. des- ember 1927, undirrituðu af stefndum Gunnari Ólafssyni og Páli Bjarnasyni skólastjóra, sem þá voru endurskoðendur fyrrnefnds hlutafélags, viðvíkjandi endurskoðun á reikning- um hlutafélagsins fyrir árið 1926, en samkvæmt vottorðseftir- riti þessu votta nefndir endurskoðendur, að þeir hafi farið yfir rekstursreikning og efnahagsreikning hlutafélagsins fyrir árið 1926 og borið þá saman við fylgiskjöl og bækur fé- lagsins og ekkert fundið athugavert við reikningsfærsluna, og taka fram, að reikningarnir séu gerðir með hinni mestu ná- kvæmni, án þess gerðar séu nokkrar athugasemdir viðvíkj- andi færslu framangreindrar beituúttektar í reikning hins stefnda firma í bókum stefnanda. Endurskoðunarvottorð þessi vill stefnandi telja sönnun fyrir þvi, að stefndur Gunnar Ólafsson hafi talið umrædda beituúttekt réttilega færða hinu stefnda firma til skuldar, er endurskoðanir þessar fóru fram, en annars hefir stefn- andi ekki fært fram í málinu nein gögn til sönnunar stað- 90 hæfingum sinum um, að hið stefnda firma hafi upphaflega lofað að greiða stofnanda framangreinda beituúttekt eða viðurkennt hana síðar sem sína skuld, en umrædd endur- skoðunarvottorð og framangreindan staðfestan útdrátt úr viðskiptamannahöfuðbók stefnanda, og hefir stefnandi eigi, þrátt fyrir áskorun stefndra, lagt fram í málinu eftirrit úr frumbókum sínum viðvíkjandi umræddri beituúttekt, og er ekkert upplýst um það í máli þessu af hálfu stefnanda, hvort úttekt þessi er færð hinu stefnda firma til skuldar í frum- bókum stefnanda, en stefndir halda fram, að firmað sé ekki skuldað um umrædda beituúttekt í frumbókum stefnanda. En auk framangreindra gagna, hefir stefnandi fært fram til stuðnings staðhæfingu sinni um, að hið stefnda firma hafi tekið að sér að greiða beituúttekt framangreindra vélbáta umrætt ár, að firmað hafi tekið að sér að greiða og greitt beituúttket verzlunar A. Bjarnasen til framan- greindra báta árin 1924 og 1925, að hið stefnda firma, eða stefndur Gunnar Ólafsson, hafi árið 1926, sem og árin 1924 og 1925, hafi á hendi umsjón með útgerð umræddra vélbáta og keypt fiskafla þeirra, og að stefndir hafi eigi mótmælt því, að þeim bæri að greiða beituúttekt þess, fyrr en eftir að fyrrnefndur Árni Filippusson hafi verið látinn, en hann lézt þann 6. janúar 1932, en hætti störfum hjá hlutafélaginu 1. september 1931, eftir því sem stefnandi hefir ómótmælt haldið fram í málinu. En ekki er upplýst neitt í málinu um, hvort stefndir hafi fengið reikninga yfir viðskiptin frá stefnanda, og hefir stefnandi ekki gert neina grein fyrir því í málinu, hvort stefndu hafi nokkurn tíma verið sendur sundurliðaður reikningur yfir viðskiptin eða eigi. Stefndir hafa ómótmælt haldið því fram, að framangreint notarialiter staðfest eftirrit af endurskoðunarvottorði á rskj. nr. 24 viðvíkjandi endurskoðun á reikningum Ísfélags Vest- mannaeyja h/f fyrir árið 1926 sé tekið eftir og staðfest samkvæmt eftirriti af hinu upphaflega vottorði, en ekki eftir frumritinu, og hafa mótmælt eftirriti þessu sem röngu, án þess að stefnandi hafi lagt fram frumrit vottorðsins eða fært á annan hátt sönnun fyrir því, að eftirrit það, er hið staðfesta eftirrit var tekið eftir, sé rétt, og hefir skjal þetta þvi þegar af þeirri ástæðu ekkert sönnunargildi í máli þessu. 91 Að því er snertir framangreint endurskoðunarvottorð fyrir árið 1929 (rjskj. 6), eru gerðar athugasemdir við reikn- inga 5 viðskiptamanna stefnanda, og bendir það til þess, að endurskoðendurnir hafi endurskoðað bókfærslu hlutafé- lagsins yfirleitt, þar á meðal viðskiptareikninga einstakra viðskiptamanna, en við endurskoðun þessa, sem stefndum Gunnari Ólafssyni hefir verið falið að vinna að sem starfs- manni hlutafélagsins, verður eigi talið, að stefnandi hafi haft réttmæta ástæðu til að líta á hann sem umboðsmann firmans Gunnar Ólafsson £ Co, þannig að firmað sé bundið við það, þó stefndur Gunnar Ólafsson léti það óátalið í end- urskoðunarskýrslu sinni, hvernig reikningur firmans var færður í bókum hlutafélagsins, og verður því gegn mótmæl- um stefndra enginn réttur til handa stefnanda að því er framangreinda beituúttekt snertir byggður á umræddu end- urskoðunarvottorði, enda hafa stefndir haldið því fram í málinu, að stefndur Gunnar Ólafsson hafi áður þrásinnis mótmælt þessum skuldalið í reikningi firmans, og vitnið Friðrik Þorsteinsson hefir borið og staðfest þann framburð sinn með eiði sínum, að stefndur Gunnar Ólafsson hafi, er umrædd endurskoðun fyrir árið 1929 fór fram, mótmælt þessum skuldalið við þávarandi framkvæmdarstjóra hluta- félagsins (stefnanda), Árna sál. Filippusson. Stefndir hafa lagt fram í málinu staðfesta útskrift úr við- skiptamannahöfuðbók hins stefnda firma af viðskiptareikn- ingi firmans við stefnanda, og ber reikningi þessum saman við reikning hlutafélagsins yfir viðskipti þessi nefnt ár að öðru en því, að samkv. reikningi stefndra er úttekt þeirra hjá hlutafélaginu kr. 2595.65 lægri heldur en samkvæmt reikningi hlutafélagsins, og samkvæmt reikningi stefndra skuldar hlutafélagið stefndu kr. 787.40 í árslok 1926. En ekk- ert hefir komið fram í málinu um, hvort stefndir hafi nokk- urn tíma sent stefnanda reikning yfir þessi viðskipti, eins og þau eru færð í bókum firmans. Vitnið Jón Ólafsson, sem var í stjórn fyrrnefnds hluta- félags frá því í ársbyrjun 1930 til 23. nóvember 1932, hefir borið það í málinu, að sér hafi verið kunnugt um það, er hann var í stjórn félagsins, að stefndur hafi neitað að borga framangreinda beituúttekt, og að stefndur Gunnar Ólafsson hafi minnzt á það við sig (vitnið), að strika bæri út um- rædda skuld (úr bókum stefnanda). 92 Vitnið Gisli Jónsson, sem var í stjórn hlutafélagsins á ár- unum 1932 og 1933, hefir borið, að honum hafi verið kunn- ugt um á meðan hann var í stjórn félagsins, að stefndir teldu sér ekki skylt að greiða hlutafélaginu umrædda beitu- úttekt, að stefndir hafi skrifað hlutafélaginu bréf viðvíkj- andi því á árinu 1933, og að stefndur Gunnar Ólafsson hafi minnzt á það við sig (vitnið). Vitnið Magnús Guðmundsson hefir borið það, að stefnandi Ólafur Auðunsson hafi sagt sér (vitninu) á meðan vitnið var í stjórn hlutafélagsins, að stefndur Gunnar Ólafsson hafi neitað að greiða umrædda beituúttekt, en ekkert er upplýst um, hvenær vitni þetta var í stjórn hlutafélagsins. Þá hefir og vitnið Friðrik Þorsteinsson, eins og að fram- an er drepið á, borið, að hann (vitnið) hafi, er hann ásamt stefndum Gunnari Ólafssyni endurskoðaði reikninga hluta- félagsins fyrir árið 1929, heyrt stefndan Gunnar Ólafsson taka það fram við þáverandi reikningshaldara (og fram- kvæmdarstjóra) hlutafélagsins (stefnanda), Árna sál. Filippusson, að umrædd beituúttekt vélbátanna Undinu og Enoks væri í heimildarleysi færð í reikning hins stefnda firma, að hann (stefndur Gunnar Ólafsson) hefði aldrei tekið á sig ábyrgð á greiðslu umræddrar beituúttektar né lofað að greiða hana, og að hann borgaði hana aldrei, og kveðst vitnið hafa skýrt formanni hlutafélagsstjórnarinnar og fleirum í stjórn félagsins frá þessu, er hann (vitnið) hafi verið reikningshaldari hjá hlutafélaginu. Vitni þetta hefir eigi borið neitt um, hvenær hann vann að umræddri endurskoðun með stefndum Gunnari Ólafssyni, en end- urskoðunarskýrsla þeirra fyrir framangreint ár, sem lögð hefir verið fram í málinu (rskj. 6), er dags. 1. febrúar 1931, og virðist endurskoðunin því muni hafa verið fram- kvæmd í byrjun þess árs eða um næst liðin áramót. Síðast- nefnt vitni hefir staðfest framangreindan framburð sinn með eiði sinum, en framburður hinna annara framan- greindra vitna hefir verið tekinn jafngildur og eiðfestur væri. Stefnandi hefir viðurkennt, að stefndir hafi eftir lát Árna sál. Filipussonar, það er eftir að kom fram á árið 1932, haft í frammi við stefnanda mótmæli gegn umræddum skuldalið, en hefir mótmælt því, að þeir hafi nokkrum slík- um mótmælum hreyft á meðan Árni sál. Filippusson var 93 reikningshaldari og framkvæmdarstjóri hlutafélagsins, en hann virðist, þó það sé ekki beinlínis upplýst í málinu, hafa haft þau störf á hendi frá því áður en umrædd beituúttekt átti sér stað og þar til 1. september 1931, að stefnandi kveður hann hafa látið af því starfi. Þó stefndir hafi ekki fært fram í málinu lögfulla sönnun fyrir því, að þeir hafi frá byrjun eða gagnvart Árna sál. Filuppssyni mótmælt umræddum skuldalið, verður að áliti réttarins að telja, að þeir hafi með framangreindum vitna- framburði Friðriks Þorsteinssonar og hinum öðrum fram- angreindum vitnaframburðum gert nægjulega liklega þá staðhæfingu sína, að þeir hafi frá öndverðu mótmælt um- ræddum skuldalið í viðskiptareikningi sínum hjá stefnda (b. e. eftir að þeim var kunnugt um færsluna) og krafizt leiðréttingar á honum, þannig að þeir verði eigi vegna slíkra vantandi mótmæla taldir hafa samþykkt kröfulið þennan eða vera skyldir til þess að greiða hann, enda hefir, eins og að framan greinir, því ekki verið haldið fram af hálfu stefn- anda, að stefndu hafi nokkru sinni verið sendur reikningur yfir viðskiptin. Það hafa eigi verið færðar fram í málinu neinar sönnur fyrir því gegn mótmælum stefndu, að hið stefnda firma hafi séð um útgerð framangreindra vélbáta verzlunar A. Bjarnasen árið 1926, en stefndur Gunnar Ólafsson hefir við- urkennt, að hann hafi persónulega haft á hendi umsjón með útgerð þessari nefnt ár, en hefir eindregið mótmælt, að hann hafi þá tekið á sig nokkra ábyrgð á rekstri útgerð- arinnar. Það er og viðurkennt af stefndu, að þeir hafi greitt beituúttekt hjá stefnanda fyrir umrædda báta árin 1924 og 1925, og að stefndur Gunnar Ólafsson hafi séð um sölu á fisk- afla umræddra vélbáta árið 1926, sem og næstu ár á undan, en ekki verður þetta að áliti réttarins talin sönnun fyrir eða veita nægar líkur fyrir því, að hið stefnda firma hafi tekið að sér að greiða umrædda beituúttekt á árinu 1926. En vitnið Óskar Bjarnasen, sem eftir því sem upplýst er í málinu virðist hafa séð um umrædda útgerð verzlunar Á. Bjarnasen, áður en stefndur Gunnar Ólafsson tók að sjá um hana, hefir borið, að eftir því sem hann bezt vissi um, hafi firmað Gunnar Ólafsson £ Co enga ábyrgð borið á umræddri útgerð né séð um útgerðina, en stefndur Gunnar Ólafsson hafi séð um rekstur útgerðar þessarar árin 1924— 94 1926, og hafi hún þá verið rekin á ábyrgð nefndrar verzlunar og að mestu með lánsfé frá banka hér. Að áliti réttarins hefir stefnandi því eigi fært fram í málinu nægar sönnur, gegn mótmælum stefndra, fyrir þeirri staðhæfingu sinni, að hið stefnda firma hafi upphaflega lofað að greiða stefnanda framangreinda beituúttekt fyrr- nefndra báta né fyrir þvi, að hann hafi síðar lofað eða sam- þykkt að greiða stefnanda beituúttekt þessa, og með því að stefnandi hefir eigi haldið fram né sannað, að stefndir hafi í raun og veru greitt stefnanda umræddan skuldalið með ein- hverju af þeim verðmætum, sem upplýst er í málinu, að stefnandi hefir fengið frá stefndu, eftir að umrædd beituút- tekt átti sér stað, þannig að stefndir skuldi aðeins vegna síðari úttektar hjá stefnanda, verður að áliti réttarins að sýkna stefndu af framangreindum skuldakröfum stefnanda i máli þessu. Stefnandi hefir krafizt þess, að eftirtalin ummæli, sem stefndur Gunnar Ólafsson lét bóka í réttarhaldi í máli þessu þann 17. ágúst f. á., og sem stefnandi telur mjög meið- andi og móðgandi fyrir sig, verði dæmd dauð og ómerk, og að stefndur (G. Ó.) verði dæmdur í þyngstu sekt, sem lög leyfa, fyrir meiðyrði og ósæmilegan rithátt: 1. ,.. að allt, sem í því (þ. e. stefnunni í málinu á rskj. nr. Í) stendur og máli skiptir, er ósatt ..“ 2. „að þeir, sem málið reka, vita það vel, að skuldakraf- an er fölsk ..“ 3. ,„.. fann formaður félagsstjórnarinnar ásamt hjálpar- manni sinum, sem allir þekkja, og sem þó ekki er í fé- lagsstjórn, upp á því að krefja um þessa fölsku skuld.“ 4. „Ég mótmæli kröfunni, eins og áður, sem óréttmætri og falskri.“ „að nú taka þeir (þ. e. stefnendur) upp á því að gera dauðum manni upp orð og athafnir.“ 6. „Ég endurtek það enn, að krafan er fölsk, og það meira að segja vísvitandi.“ 7. „.. eins Og sviksamlega hefir verið skuldað í reikn- ing ..“ 8. „þetta vita stefnendur og vel (þ. e., að stefndir hafi aldrei lofað að borga hina umþrættu skuld), þó þeir hinsvegar hafi viljað krækja í þessar krónur til þess að bæta fyrir aðrar skyzur.“ ot 95 9. „að skuldakrafa sú, er hér um ræðir, sé röng, og að þeir (Þ. e. stefnendur) viti, að hún er röng.“ 10. „.. að ég hefi grun um og enda staðhæfi, að hún (þ. e. skuldakrafan) sé ekki réttur útdráttur úr bókunum.“ Þar eð eigi hefir verið höfðað sérstaklega mál gegn stefndum Gunnari Ólafssyni (hvorki sem sérstakt mál né sem framhaldssök í þessu máli) út af framangreindum um- mælum, þá verður hann þegar af þeirri ástæðu eigi dæmd- ur fyrir þau samkvæmt meiðyrðalöggjöfinni, eins og stefn- andi hefir krafizt, og kemur því aðeins til athugunar, hvort líta beri á ummæli þessi sem ósæmilegan rithátt, þannig að dæma beri þau dauð og ómerk eða sekta stefndan Gunnar Ólafsson fyrir þau af þeim ástæðum. Ummælin, sem talin eru undir 1, 5 og 10 hér að framan, verða að áliti réttarins eigi talin ósæmileg, þannig að beri að dæma þau dauð og ómerk eða sekta stefnda fyrir þau, en hin tilvitnuðu ummæli undir 2—4 og 6—9 hér að framan ber að áliti réttarins að dæma dauð og ómerk og láta stefnd- an Gunnar Ólafsson sæta sekt fyrir þau, er þykir hæfilega ákveðin 30 krónur, er renni í bæjarsjóð Vestmannaeyja- kaupstaðar, og komi þriggja daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 30 sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa. Stefndir hafa krafizt þess, að eftirtalin ummæli umboðs- manns stefnanda í sóknarskjali, sem lagt hefir verið fram í málinu sem rskj. nr. 17, um stefndan Gunnar Ólafsson, verði dæmd dauð og ómerk, og umboðsmaður stefnanda, Guðm. Guðmundsson lögfr., verði dæmdur í sekt fyrir þau. „.. að háttvirtur mótpartur (G. Ó.) hafi einhvern tíma eftir lát Árna sál. Filippussonar farið að hugsa til að smokka firma sínu undan að greiða þessa Dagsbrúnarbáta- úttekt, fyrr hefir honum ekki komið það til hugar.“ Þar eð með þessum ummælum verður að telja, að dróttað sé að fyrrnefndum manni (stefndum G. Ó.), að hann hafi viljað koma firma sínu hjá að greiða skuld, sem hann hafi vitað eða álitið að væri réttmæt (þ. e. gegn betri vit- und), verður að telja ummæli þessi ósæmileg, þannig að, þar eð þau hafa eigi verið réttlætt, ber að dæma þau dauð og ómerk, en eigi eru þau þó þannig vaxin, að næg ástæða þyki til að sekta fyrir þau. Samkvæmt framangreindum úrslitum ber að áliti réttar- 96 ins að dæma stefnanda til þess að greiða stefndum máls- kostnað í máli þessu, er þykir hæfilega ákveðinn 100 krónur. Dómur hefir ekki verið kveðinn upp í máli þessu fyrr en nú vegna anna dómarans, enda málið talsvert umfangs- mikið. Þvi dæmist rétt vera: Stefndir, Gunnar Ólafsson, Jóhann Þ. Jósefsson og Sig. Gunnarsson f. h. firmans Gunnar Ólafsson £ Co, skulu vera sýknir af kröfum stefnanda, Ólafs Auðuns- sonar f. h. Ísfélags Vestmannaeyja h/f, í máli þessu. Framangreind ummæli stefnds Gunnars Ólafssonar skulu dauð og ómerk, og greiði hann (G. Ó.) 30 króna sekt til bæjarsjóðs Vestmannaeyjakaupstaðar, og komi Jja daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 30 sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa. Framangreind ummæli umboðsm. stefnanda, Guðm. Guðmundssonar lögfr., skulu vera dauð og ómerk. Stefnandi, Ólafur Auðunsson f. h. Ísfélags Vestmanna- eyja h/f, greiði stefndu 100 krónur í málskostnað innan 3ja sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 11. febrúar 1938. Nr. 81/1937. Réttvísin (Garðar Þorsteinsson) gegn Hannesi Hanssyni og Ögmundi Friðriki Hannessyni (Eggert Claessen). Ólögleg meðferð fundins fjár. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Það er sannað með játningu ákærða Ögmundar Friðriks Hannessonar og skýrslum vitna, að þann 97 4. april 1936 dró hann innbyrðis á v/b „Vinur“ V. E. 17, sem var eign föður hans, meðákærða Hannesar Hanssonar, 7 net tilheyrandi v/b „Von“ V. E. 279. Skar hann og lét skera merkta steina af 4 netja þessara og skeytti þeim í netjatrossu föður sins í þeim tilgangi, að þau yrðu hans eign. En þremur af netjum þessum skilaði faðir hans eiganda þeirra daginn eftir. Ennfremur er það með sama hætti sannað, að ákærði Ögmundur dró þann 19. apríl 1936 innbyrðis í áðurnefndan bát föður sins 5—6 net tilheyrandi v/b „Geir goði“ V. E. 10 og fór með þau á sama hátt sem netin 4 frá v/b „Von“. Hvorug netja þessara lágu við dufl eða annað merki. Með þessum verknaði sinum hefir ákærði Ögmundur gerzt sekur við 249. gr. almennra hegningarlaga, og þykir refsing hans með hliðsjón af 63. gr. hegning- arlaganna hæfilega ákveðin 25 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Það er ekki sannað, að ákærði Hannes Hansson, sém var formaður á v/b „Vinur“ og í róðri þann 4. apríl 1936, hafi þá fengið vitneskju um meðferð meðákærða Ögmundar á netjunum 4, sem áður get- ur. Ennfremur má telja það sannað, að ákærði Hannes hafi verið í landi sakir sjúkleika þann 19. april 1936, er ákærði Ögmundur dró inn netin frá v/b „Geir goði“. Verður ákærði Hannes því ekki gerður ábyrgur til refsingar um meðferð ákærða Ögmundar á netjunum. Hinsvegar hefir ákærði Hannes játað það, að honum hafi síðar, er hann at- hugaði net sín, orðið það ljóst, að meðal þeirra hafi verið net, er hann ekki átti. Hagnýtti hann sér þó þessi net án þess að lýsa þeim eða gera að öðru leyti gangskör að því, að þau kæmust til réttra eigenda, sem honum bar þó skylda til. Með þessum hætti 7 98 hefir ákærði Hannes einnig gerzt sekur við 249. gr. almennra hegningarlaga. Þá er ákærði Hannes loks dæmdur til refsingar í hinum áfrýjaða dómi fyrir aðtekt á segli einu til- heyrandi vélbát einum, er „Stakkur“ nefnist. Vorið 1931 var bátur þessi, ásamt húseign einni, „Sævar- brún“ nefndri, og v/b „Undinu“, sem nú heitir „Vinur“ V. E. 17, meðal eigna dánarbús nokkurs í Vestmannaeyjum. V/b „Úndína“ og húseignin sýn- ast hafa verið lagðar útibúi Útvegsbankans í Vest- mannaeyjum út sem ófullnægðum vaðhafa á upp- boði 5. eða 6. júní 1931, og v/b „Stakkur“ virðist og um sama leyti hafa verið útlagður öðrum veð- hafa með sama hætti. Skömmu áður, 29. mai 1931, samdi ákærði Hannes við téð útibú um kaup á hús- eigninni og v/b „Undina“, og sýnast þau kaup hafa fullgerzt eftir uppboðið. Þegar uppboðið var haldið, var framannefnt segl í húsinu, og tjáist ákærði þá hafa spurt uppboðshaldara, hvort það skyldi selja, en hann hafi svarað neitandi, því að það „fylgdi bátn- um“. Tjáist ákærði hafa skilið þetta svo, að seglið fylgdi v/b „Undina“, enda hafi ekkert annað nothæft segl verið þar í húsinu. Uppboðshaldarinn, sem að- eins hefir verið spurður utanréttar um þetta, kveðst ekkert muna um atvik þetta, og forstjóri útibúsins tjáist ekki hafa heimilað ákærða seglið. Hins vegar hefir eigandi v/b „Stakks“, er síðar varð, alls ekki gert tilkall til seglsins. Seglið reyndist of lítið á v/b „„„Undina“, og létu menn ákærða, að því er virðist, sumarið 1931 stækka það, meðan ákærði lá sjúkur á spítala þar í Eyjunum. Og sést ekki, að seglmáli þessu hafi verið hreyft til opinberrar rannsóknar fyrr en nálægt 5 árum síðar, er þetta mál hófst. Það verður ekki talið, að næg gögn séu fram komin fyrir 99 því, að ákærði hafi lagt eign sína á seglið gegn vit- und um annars manns betri rétt til þess, og verður því að sýkna hann af þessu kæruatriði. Fyrir meðferð sína á netjum þeim 9 eða 10, sem ekki var skilað og að framan er lýst, þykir refsing ákærða Hannesar með hliðsjón af 63. gr. hegningar- laganna og því, að hann sat í gæzluvarðhaldi frá 23. maí 1936 til 6. júlí s. á., hæfilega ákveðin 15 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Framkvæmd refsingar beggja hinna ákærðu þvkir mega fresta og niður skal refsing hvors hinna ákærðu falla að 5 árum liðnum, ef hann heldur skilorð laga nr. 39/1907. Eins og fyrr var sagt, voru net þau af v/b „Von“, sem ekki var skilað, 4. Er hvert þeirra talið 50 króna virði. Verður því að færa skaðabótakröfu Vigfúsar Jónssonar á hendur ákærða Hannesi nið- ur í 200 krónur. Ákvæði héraðsdómsins um málskostnað þykir mega staðfesta. Svo verður og að dæma hina ákærðu til að greiða in solidum allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 120 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Hannes Hansson og Ögmundur Friðrik Hannesson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, hinn fyrrnefndi 15 daga og hinn síðarnefndi 25 daga, en fresta skal fram- kvæmd refsingar hvors þeirra og niður skal hún falla að 5 árum liðnum, ef hann heldur skilorð laga nr. 39/1907. 100 Ákærði Hannes Hansson greiði 200 krónur í skaðabætur til Vigfúsar Jónssonar. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins á að vera óraskað. Hinir ákærðu greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar in solidum, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Garðars Þorsteinssonar og Eggerts Claessen, 120 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Vestmannaeyja 8. apríl 1937. Mál þetta er höfðað af hálfu réttvísinnar gegn þeim Hannesi Hanssyni útvegsmanni, til heimilis Urðaveg 17 hér í bænum, og Ögmundi Friðrik Hannessyni sjómanni, til heimilis s. st., fyrir brot gegn 23. kapitula og 25. kapi- tula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lög- um nr. öl frá 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráða- birgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana, og enn- fremur gegn ákærðum Hannesi Hanssyni fyrir brot gegn 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga. Málavextir eru sem hér segir: Það er upplýst í máli þessu með framburði hinna á- kærðu og með framburði vitna, að snemma í s. 1. aprilmán- uði, en ekki upplýst hvaða dag, en af ákærðum talið hafa verið þann 4. april f. á., er v/b Vinur V. E. 17, eign Hannesar Hanssonar, og sem hann var þá skipstjóri á, var í fiskróðri og var að draga þorskanet sin, voru dregin um borð í bát- inn þorskanet, sem sást af merkjum á, að tilheyrðu v/b Von V. E. 279. En net þau, sem skipshöfnin á v/b Vin var þá að draga, höfðu verið slædd upp, þar eð þau voru hluti af netatrossu, sem hafði slitnað frá aðaltrossunni, er byrjað var að draga hana. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson var þá háseti á v/b Vin og var við vindu þá, sem netin voru dregin á. Net þau frá v/b Von, sem þannig komu 101 þá upp, flækt saman við net ákærða, voru hluti af neta- trossu, sem slitnað hafði frá trossu v/b Von nokkrum dögum áður, er verið var að draga trossuna, og var stjóri á öðrum enda trossunnar (þeim endanum, sem ekki kom upp, er netin voru dregin), og vegna þess, svo og vegna þess, að bátur ákærðs var hlaðinn, var trossuhluti þessi ekki dreginn allur um borð í v/b Vin, en það, sem eftir var af trossunni í sjó, er dregið hafði verið þannig af trossunni, að bein uppistaða var frá stjóra, það sem eftir var af net- unum í sjó, var það (sic) skorið frá og dufl sett á það, og var steinateinn af neti eða netum, sem dregin höfðu verið, notaður sem sem duflfæri. Skipshöfnin á v/b Von náði síðar upp því, sem skilið hafði verið eftir af trossunni, og reyndist það vera 3 net. Sama daginn og umrædd net voru dregin um borð í v/b Vin, skiluðu ákærðir til eigenda v/b Vonar, Vigfúsar Jónssonar útgerðarmanns, þrem netum eftir þvi sem Vigfús hefir borið. En formaðurinn á v/b Von, Guð- mundur Vigfússon, hefir borið, að það hafi aðeins verið 2—21% net. Hann kveðst þó ekki hafa athugað það sjálfur, heldur netamenn hans, en þeir voru farnir úr bænum, er rannsókn málsins fór fram, og voru þeir því ekki yfir- heyrðir um þetta. Framburður ákærða Ögmundar Friðriks Hannessonar er í samræmi við þennan framburð vitnisins, en ákærður Hannes Hansson heldur fram, að skilað hafi verið þrem netum. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson hefir játað, að auk þeirra neta, sem þannig var skilað til eigandans, hafi við umrætt tækifæri verið dregin um borð í v/b Vin net, sem ekki hafi verið skilað, og sem hann hefir játað að hafa skorið og látið skera steinana af vegna þess, að þeir voru merktir, og látið setja nýja steina á þau og bætt þeim í netatrossu föður sins, ákærðs Hannesar Hanssonar, og lagt þau með netum hans. Hann hefir og játað, að það hafi verið ætlun hans að taka net þessi endanlega til notkunar án þess að skila þeim til eigandans. Hann kveðst ekki muna fyrir vist, hve mörg net þau voru, sem hann tók þannig til notk- unar, en heldur fram, að sig minni, að þau hafi verið 2—3. 3 menn, sem voru hásetar á v/b Vin á umræddum tíma, þeir Freymundur Fannberg Jóhannsson, Stefán Þorbjörns- son og Anton Guðjónsson, hafa borið sem vitni í málinu, að 7 net alls hafi verið dregin um borð í bátinn við umrætt 102 tækifæri, og hafi þrem netum verið skilað, en 4 tekin til notkunar af ákærðum. En vitnið Kristinn Júlíus Jóhanns- son, sem var stýrimaður á v/b Vin á umræddum tíma, og sem einnig hefir borið, að umrædd net hafi verið dregin um borð í v/b Vin, gat ekki sagt um, hve mörg netin voru. En eigandi v/b Vonar, fyrrnefndur Vigfús Jónsson, og skip- stjórinn á v/b Von, Guðmundur Vigfússon, telja, að net þau, sem tekin voru til notkunar á v/b Vin, hafi verið 5, þar eð af trossu þeirri, sem þau voru úr, hafi alls verið ódregið, er hún slitnaði í sundur, 11 net, en þar af hafi verið skilað 2—3 netum, en vitnið Guðmundur Vigfússon hefir borið, að er hann náði upp þeim hluta trossunnar, sem ákærðir skildu eftir í sjó, hafi það reynzt vera 24 neí. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson fortekur ekki, að net þessi hafi verið 4, og eftir þvi sem upplýst er í málinu, verður að telja sannað, að net þessi hafi ekki verið færri en 4. Þá hefir ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson og játað, að um miðjan aprilmánuð f. á., er hann var í fiskiróðri á m/b Vin að draga þorskanet föður síns inn í bátinn, hafi komið upp með þeim 5—6 þorskanet, sem ekki tilheyrðu þeim bát (það er, voru ekki eign ákærðs Hannesar Hans- sonar), og hafi steinarnir á þeim verið merktir með tölunni „10“, og kveðst ákærður því hafa gert ráð fyrir, að þau væru frá v/b Geir goða V. EF. 10. Ákærður (Ö. F. H.) hefir játað að hafa dregið öll þessi net um borð í v/b Vin, skipt um steina á þeim til þess að þau þekktust ekki og því næst lagt þau með netum föð- ur sins, og hafi aðrir skipsmenn aðstoðað hann við þetta. Hann hefir og játað, að það hafi verið ætlun hans að taka net þessi endanlega til notkunar án þess að skila þeim til eiganda þeirra. Þessar játningar ákærðs Ö. F. H. koma heim við Það, sem á annan hátt er upplýst í málinu. Ákærður Hannes Hansson hefir borið, að hann hafi sjálfur skilað Vigfúsi Jónssyni þeim netum, sem honum var skilað við umrætt tækifæri, og hefir hann eindregið haldið fram, að hann hafi þá ekki orðið var við eða vitað um, að meira af netum frá v/b Von hefði verið dregið um borð í bát hans en þau, sem hann skilaði þannig, og sem hann heldur fram, að hafi verið 3 net heil og auk þess kúluteinn 103 og riðill af neti eða netum, sem steinateinarnir hafi verið skornir af til þess að nota hann sem duflfæri á það, sem skilið var eftir í sjó af umræddum netum. En hann hefir játað, að hann hafi daginn eftir, er sú nefatrossa hans, sem var á þeim slóðum, sem netin frá v/b Von voru dregin, var dregin, hafi hann orðið þess var, að í henni voru net, sem hann átti ekki, og hafi þau verið í miðri trossu hans, sem hafði slitnað daginn áður. Hann kveðst hafa talið víst, að net þessi væru af netum þeim, sem daginn áður höfðu verið dregin um borð í v/b Vin, og kveður sér hafa virzt net þau, sem þannig voru komin í trossu hans, og sem hann átti ekki, vera 3, en hann kveðst ekki hafa athugað það ná- kvæmlega og kveður vel mega vera, að þau hafi verið 4. Hann hefir og játað að hafa notað net þessi framvegis og ekki sagt eiganda þeirra frá þeim og hefir kannazt við, að skipstjórinn á v/b Von hafi einu sinni átt tal um þetta við hann á þann hátt, að hann hafi heyrt á formanninum, að hann gerði ráð fyrir, að ákærður hefði ef til vill dregið meira af umræddum netum en hann hafi skilað. Hann hefir eindregið neitað, að hann hafi gefið nokkrar fyrirskipanir um, að net þessi skyldu tekin til notkunar á bát hans, eða að það hafi verið gert í samráði við hann. Hann heldur og fram, að hann muni ekki eftir að hafa átt nokkurt tal um þetta við skipsmenn sína, hvorki meðákærðan Ögmund Friðrik né aðra, eftir að hann varð netanna var, en kveður vel mega vera, að hann hafi talað eitthvað um þetta við þá eða einhverja þeirra. Að því er framangreind net frá Geir goða v/b snertir, þá hefir Hannes Hansson eindregið haldið því fram, að hann hafi ekki vitað um, er þau voru dregin um borð í bát hans. Hann kveðst ekki hafa farið sjálfur með í einn fisk- róður, sem bátur hans fór í, um það leyti, sem upplýst er, að net þessi voru dregin um borð í bát hans, en hafi verið í landi vegna veikinda og heldur fram, að þau hljóti að hafa verið dregin þann dag, sem hann var þannig ekki á bátnum sjálfur. Hann kveður sér hafa virzt, eftir að hann hafði þannig verið í landi einn róður, að mundu vera net í einni trossu hans, sem hann ætti ekki, þannig að honum hafi virzt vera meira af netum með kúluteinum með kaðli en eðlilegt var, miðað við það, sem hann hafði áður átt af slíkum netum, en hann kveðst hafa átt lítið af slíkum net- 104 um. Hann heldur fram, að hann hafi þó ekki athugað, hve mikið af slíkum netum var á meðal neta hans um fram það, sem hann átti sjálfur, og hefir eindregið haldið fram, að hann hafi ekki talað um þetta við neinn af skipshöfn sinni, hvorki ákærðan Ögmund Friðrik né aðra. En hann hefir játað, að honum hafi verið ljóst, að net þau, sem honum virtust þannig á umræddum tíma vera í trossu hans, og sem hann ætti ekki sjálfur, mundu vera til komin á ein- hvern slíkan hátt sem nú er upplýst um með framburði á- kærðs Ögmundar Friðriks og framburðum vitna. Að því er framangreind net frá v/b Von snertir, þá hefir ákærður Ögmundur Friðrik haldið þvi fram, að það hafi ekki verið eftir neinni fyrirskipun frá ákærðum Hannesi né í samráði við hann, að hann tók net þessi til notkunar, og að hann hafi ekki átt neitt tal um þetta við ákærðan Hannes áður en hann gerði það né eftir það, svo hann muni eftir. Vitnið Stefán Þorbjörnsson, sem var háseti á v/b Vin á umræddum tima, hefir borið, að hann hafi ekki heyrt á- kærðan Hannes gefa neinar sérstakar fyrirskipanir um að skera steinana af netum þessum, „en samkvæmt framburði skipta um steina á netunum og leggja þau með sinum net- um, og hefir borið, að ákærður hafi látið á sér heyra, að hann ætlaði að halda netum þessum framvegis og skila þeim ekki, og að hann hafi haft orð á því, að net þessi hafi hvort eð var verið töpuð eiganda þeirra. Vitni Þetta fór héð- an frá Vestmannaeyjum strax, er það hafði verið yfirheyrt i máli þessu, og varð það því eigi samprófað við ákærðan né látið staðfesta framburð sinn með eiði. Vitnið Freymundur Fannberg Jóhannsson, sem einnig var háseti á umræddum vélbát ákærðs, hefir borið, að hann hafi ekki heyrt ákærðan Hannes Hansson gefa neinar fyrir- skipanir um að skipta um steina á netum þessum eða taka þau til notkunar, og kveðst ekki hafa heyrt hann tala neitt um net þessi við ákærðan Ögmund Friðrik né aðra, hvorki er netin voru tekin til notkunar né síðar, en ákærður Ög- mundur Friðrik hafi kallað á hann og aðra háseta á bátn- um til þess að greiða net þessi og skipta um steina á Þeim eftir að þau höfðu verið dregin um borð í bátinn, en vitnið 105 kveðst hafa talið vist, að þetta væri eftir skipun ákærðs Hannesar. Vitnið Anton Júlíus Guðjónsson hefir og borið, að hann muni ekki eftir að hafa heyrt ákærðan Hannes Hansson gefa neinar fyrirskipanir um að skipta um steina á þessum netum eða taka þau í notkun, né muna eftir, hver skipaði fyrir um það, en ákærður Ögmundur Friðrik hafi unnið að því, ásamt öðrum hásetum á bátnum, að greiða netin og skipta um steina á þeim, og kveðst vitnið hafa talið vist, að þetta væri eftir fyrirlagi ákærðs Hannesar Hanssonar. Vitnið Kristinn Júlíus Jóhannsson hefir og borið. að hann muni ekki eftir að hafa heyrt ákærðan Hannes Hans- son gefa neinar fyrirskipanir um að skipta um steina á netum þessum eða taka þau í notkun, en kveðst hafa álitið, að hann stjórnaði þessu í raun og veru. Vitnið Óskar Jónsson, sem var háseti á v/b Vin á um- ræddum tima, hefir borið, að hann hafi ekki vitað um, að umrædd net frá v/b Von voru tekin til notkunar á v/b Vin né um neitt í sambandi við það. Einar Kjartan Trausti Hannesson, sonur ákærðs, sem var háseti á v/b Vin á umræddum tíma, hefir borið, að hann hafi vitað um, að umrædd net voru dregin um borð í v/b Vin, en hann kveðst ekki hafa heyrt ákærðu tala neitt um net þessi, hvorki saman né hvorn fyrir sig, við aðra. Með því, sem þannig er upplýst í málinu, verður eigi talið sannað, að það hafi verið eftir fyrirlagi ákærðs Hann- esar Hanssonar, né með hans vitund, að skipt var um steina á netum þessum eða að þau voru upphaflega tekin í notkun. Að því er snertir framangreind net frá v/b Geir goða, þá er það upplýst með framburði skipstjórans á þeim bát, Óskars Gíslasonar, að bátur þessi tapaði 5 nýjum þorska- netum þann 18. apríl f. á., en vitni þetta kveður engin önn- ur net hafa tapazt frá þeim bát á þeirri vertið, og hafi net þessi tapazt úr trossu, sem byrjað var að draga, vegna þess að skipshöfnin á öðrum vélbát hafi skorið trossuna sundur vegna þess að hún lá yfir netum þess báts, og hafi einnig komið í ljós, að trossan hafi verið skorin í sundur á öðr- um stað nær þeim enda, sem ekki var byrjað að draga. Það verður því að telja, að net þau, sem töpuðust frá nefnd- um bát á þennan hátt fyrrnefndan dag, hafi verið sömu 106 netin og framangreind net, sem dregin voru um borð í v/b Vin, merkt þeim bát. Ákærður Ögmundur Friðrik hefir eindregið haldið þvi fram, að ákærður Hannes hafi ekki verið um borð í v/b Vin, er umrædd net frá v/b Geir goða voru dregin um borð i v/b Vin, og hafi hann þá verið í landi vegna veikinda. Hann hefir og eindregið haldið því fram, að hann hafi aldrei sagt ákærða Hannesi frá netum þessum, og þeir hafi aldrei átt neitt tal um þetta saman. Fyrrnefndur Einar Kjartan Trausti Hannesson hefir og borið, að ákærður Hannes hafi ekki verið um borð í v/b Vin, er net þessi voru dregin um borð í bátinn. Vitnið Anton J. Guðjónsson var ekki á v/b Vin á þeim tima, sem upplýst er, að net þessi voru dregin um borð í Þann bát, og gat ekkert um þetta borið. Vitnið Óskar Jónsson hefir borið, að ákærður hafi ekki verið um borð í v/b Vin, er net þessi voru dregin um borð í Þann bát. Vitnið Stefán Þorbjörnsson hefir borið, að ákærður Hannes Hansson hafi dregið eða látið draga net þessi um borð í v/b Vin, og látið skipta um steina á þeim og notað Þau því næst með sinum eigin netum til fiskveiða, en vitni betta hefir, eins og að framan greinir, ekki verið vfir- heyrt eftir að ákærðir voru yfirheyrðir í málinu né sam- prófað við þá vegna þess, að ekki náðist til vitnisins til þess. Vitnið Freymundur Fannberg Jóhannsson hefir borið, að hann minni eindregið, að ákærður Hannes Hansson hafi verið með í öllum fiskiróðrum, sem v/b Vinur fór í á um- ræddri vertíð, þar á meðal þeim róðri, er umrædd net voru dregin um borð í v/b Vin, án þess þó hann myndi sérstak- lega eftir því, að ákærður væri með í þeim róðri, en hann kveðst þó ekki geta alveg fullyrt, að ákærður hafi verið með í öllum róðrum á vertíð þessari, og hann kveðst ekki muna eftir að hafa heyrt ákærðan H. H. gefa neinar fyrirskipanir um að taka net þessi í notkun, né tala neitt um þau, né að hann ynni neitt að því að greiða net þessi né skipta um steina á þeim, er þau voru tekin í notkun, eftir að þau voru dregin um borð í v/b Vin. Vitnið Kristinn Júlíus Jóhannsson bar, er hann var upp- haflega yfirheyrður í máli þessu, að ákærður Hannes Hans- 107 son hafi verið með í róðri þeim, er net þessi voru dregin um borð í v/b Vin, og kveðst muna sérstaklega eftir þvi, en er vitni þetta var samprófað við ákærðan, bar það, að sig minnti eindregið, að ákærður hafi verið með í róðri þessum, en kveðst ekki geta alveg fullyrt það, þannig að hann treysti sér til þess að staðfesta slikan framburð með eiði sinum, og kveðst ekki vita um, hvort ákærður H. H. skipaði nokkuð fyrir um, að net þessi skyldu tekin í notkun. Ákærður H. H. hefir borið, að héraðslæknirinn, Ólafur Ó. Lárusson, hafi komið til hans dag þann, er hann (ákærð- ur) hafi verið þannig í landi vegna veikinda, og sem hann telur hafa verið sama daginn og netin frá v/b Geir goða voru dregin um borð í bát hans, og hefir verið leitað upp- lýsinga hjá héraðslækninum viðvíkjandi þessu, og hefir ver- ið lagt fram í málinu vottorð frá honum viðvíkjandi þessu. Hann (héraðslæknirinn) kveðst ekki hafa fært sjúkravitjun þessa í dagbók sina, og því ekki geta borið um, hvaða dag það var, en kveður það hafa verið í aprilmánuði f. á., og hafi ákærður þá legið rúmfastur, og einnig hefir verið lagður fram í málinu reikningur frá héraðslækninum til ákærðs fyrir læknishjálp, veitta ákærðum, og er reikningur þessi dagsettur þann 19. apríl f. á., og gerir læknir ráð fyrir, að reikningur þessi hafi verið ritaður og dagsettur sama dag- inn og læknishjálpin var veitt, þar eð læknishjálpin var ekki færð í dagbók, en samkvæmt framangreindum framburði Óskars Gíslasonar er líklegt, að netin frá v/b Geir goða hafi einmitt verið dregin um borð í v/b Vin nefndan dag (þ. e. 19. april). Þar eð þannig er sannað með vottorði héraðs- læknisins, að ákærður lá rúmfastur, er læknirinn vitjaði hans, virðist varla geta verið, að ákærður hafi farið í fiskróður þann dag, og styður þetta framburð ákærðs o. fl. um, að ákærður hafi ekki verið um borð í v/b Vin, er netin frá v/b Geir goða voru dregin um borð í v/b Vin, og eftir því, sem upplýst er í málinu, þykir verða að leggja til grundvallar framburð ákærðs o. fl. um, að hann hafi ekki verið um borð i v/b Vin við umrætt tækifæri. Við rannsókn máls þessa upplýstist, að eftir að ákærður hafði keypt v/b Vin (sem áður hét Undina), en hann keypti bát þennan af útibúi Útvegsbanka Íslands h/f hér í bæn- um vorið 1931, var tekið til notkunar á bát þessum segl (framsegl), sem áður hafði fylgt öðrum vélbát, en sem var 108 geymt í fiskhúsi, sem ákærður keypti á sama tíma og bát Þennan. Ákærður kveðst hafa keypt vélbát Þennan og fiskhús af Útvegsbankanum samkv. samningi dags. þann 29. mai 1931, en þá hafði verið ákveðið, að bankinn keypti eignir þessar af þrotabúi Soffíu Þórðardóttur, kaupkonu hér í bænum, í júnímánuði s. á., og hafi segl þetta þá verið í fiskhúsinu, ásamt öðru segli, sem hafi verið lélegt og sen hann hafi tekið til notkunar í sambandi við fiskverkun sem fisk- ábreiðu. Segl það, sem ákærður tók þannig til notkunar sem fram- segl á v/b Vin, var of litið sem framsegl á þann bát, og var því aukið við það, bæði lengd þess og breidd, og sam- kvæmt framburði manns þess, sem jók við seglið, var það stærra en svo, að það gæti hafa verið aftursegl á v/b Vin, en aftursegl fylgdi bát þessum þá ekki, en samkvæmt þvi, sem upplýst er í málinu, verður að telja líklegt, að segl það, sem ákærður tók til notkunar sem fiskábreiðu, hafi verið notað sem aftursegl á v/b Vin. Ákærður hefir játað, að synilegt hafi verið, að segl þetta hafi ekki verið notað áður á v/b Vin, og að það muni áður hafa fylgt v/b Stakk, sem framangreint þrotabú átti einnig, og hefir hann og kannazt við, að honum hafi verið kunnugt um, að þrotabú þetta hafði átt v/b Stakk, sem var minni en v/b Vinur, og að framangreint fiskhús, sem seglið var í, hafi einnig verið notað í sambandi við útgerð þess báts. En v/b Stakkur var vorið 1931 lagður útibúi Landsbanka Íslands á Selfossi út til eignar sem ófullnægðum vaðhafa, og var báturinn því næst sendur til Reykjavíkur, og sam- kvæmt framburði Sigurðar Ásgeirs Gunnarssonar kaup- manns, sem mætti fyrir bankans hönd á uppboði því, sem haldið var á bátnum, vantaði segl á bátinn, er hann var send- ur til Reykjavíkur, og fékkst ekkert segl með honum, en vitni þetta kveðst ekki muna sérstaklega eftir, að hann hafi spurt ákærðan um segl þetta eða hvort það væri í fram- angreindu fiskhúsi, en gerir ráð fyrir, að svo hafi verið. Vitnið kveðst hafa tilkynnt bankanum, að seglið vantaði, en bankinn hafi ekki gert neinar sérstakar kröfur út af því, og hafi vitnið því ekki aðhafzt neitt frekar út af þessu. Ákærður hefir játað, að Sigurður Á. Gunnarsson hafi átt tal við hann viðvíkjandi segli þessu eftir að seglið hafði 109 verið sett á v/b Vin, og haldið fram, að það væri „seglið af v/b Stakk“, en heldur fram, að S. Á. G. hafi ekki, né neinn annar, gert neina kröfu til segls þessa. Þá hefir ákærður og haldið því fram, að hann hafi upphaflega álitið, að segl þetta fylgdi v/b Vin í kaupunum, eða að honum mundi heim- ilt að nota það á þeim bát, og heldur fram í því sambandi, að er uppboð var haldið í framangreindu fiskhúsi og selt ýmislegt lausafé, tilheyrandi framangreindu þrotabúi, vorið 1931, hafi hann spurt uppboðshaldarann, hvort ætti að selja umrætt segl á því uppboði, og hafi uppboðshaldari sagt, að það yrði ekki gert, því seglið „fylgdi bátnum“. Þá hefir hann og haldið því fram, að hann minni, að hann hafi, áður en hann tók segl þetta í notkun, spurt framkvæmdar- stjóra framannefnds bankaútibús um, hvort hann mundi mega nota umrætt segl á v/b Vin, og að bankastjórinn hafi álitið, að það mundi mega, án þess þó að athuga seglið nokkuð, en ákærður hefir þó ekki fullyrt neitt um þetta. Samkvæmt upplýsingum, sem fengnar hafa verið frá fram- angreindum uppboðshaldara, og um getur í prófum máls- ins, kveðst hann ekki muna eftir slíku samtali við ákærðan, en kveðst muna eftir segli, sem verið hafi í framangreindu fiskhúsi, er framangreint uppboð fór fram, og sem lagt hafi verið fyrir hann að selja ekki vegna þess að það fylgdi v/b Stakk. Framangreindur bankastjóri, Haraldur Viggó Björnsson, hefir borið, að hann muni alls ekki eftir, að á- kærður hafi talað við hann um umrætt segl, og fullyrðir, að hann hafi ekki leyft ákærðum að nota segl þetta á v/b Vin, og kveðst ekki hefði gert slíkt, nema því aðeins, að hann hefði fullvissað sig um, að seglið hefði í raun og veru fylgt þeim bát og væri eign bankans, en hann kveðst aldrei hafa komið í framangreint fiskhús eða athugað, hvort eða hvaða segl fylgdi bátnum, kveðst hafa gert ráð fyrir, að segl fylgdu bátnum, en kveðst hinsvegar aðeins hafa selt ákærðum bátinn í því ástandi og ásamt því, sem fylgdi hon- um, er bankinn keypti hann eða fékk hann útlagðan til eignar úr þrotabúi frú Soffíu Þórðardóttur. Ákærður hélt upphaflega fram við rannsókn málsins, að umrætt segl hafi ekki verið borið við bátinn né aukið við það fyrr en í októbermánuði 1931, en með vitnafram- burði manns þess, Guðmundar Gunnarssonar seglasaumara, sem jók við seglið, og sem ákærður hefir viðurkennt rétt- 110 an, er það upplýst, að hann (vitnið) vann að því dagana frá 26. júní til 11. júlí 1931 að auka við seglið, og hefir vitnið borið þetta samkvæmt vinnubókum sinum. Ákærður kveðst þá hafa legið á sjúkrahúsi hér í bæn- um vegna fótbrots, og er upplýst í málinu, að ákærður lá þannig á sjúkrahúsi frá 3. júní til 28. júlí 1931. Og heldur ákærður fram, að hann muni ekki eftir að hafa sjálfur beðið Guðmund Gunnarsson um að auka við seglið né að hafa beðið aðra um að láta gera það, en kveður vel mega vera, að einhver hafi í samráði við hann beðið Guðmund um að auka við seglið, og kveður varla geta verið um aðra að ræða í því sambandi en syni hans, ákærðan Ögmund eða Einar. Vitnið Guðmundur Gunnarsson man ekki, hver bað hann um að auka við seglið, en hefir borið, að hann hafi tekið við seglinu í framangreindu fiskhúsi, og að tveir synir ákærða hafi þá verið þar viðstaddir, en man ekki, hverir, en samkvæmt þvi, sem upplýst er í málinu, virðist ekki geta hafa verið um aðra syni hans að ræða en Ögmund og Ein- ar, en Einar hefir borið, að hann muni ekki eftir neinu viðvíkjandi þessu, en ákærður Ögmundur Friðrik hefir bor- ið, að Guðmundur Gunnarsson hafi tekið við seglinu í fram- angreindu fiskhúsi að honum (ákærðum) viðstöddum, en kveðst ekki muna sérstaklega eftir að hafa sérstaklega af- hent Guðmundi seglið né beðið hann um að auka við það (né vita um, að annar hafi beðið hann um það), en gerir ráð fyrir, að hann sjálfur eða einhver, sem vann hjá föður hans, muni hafa beðið Guðmund um að auka við seglið. Vitnið Guðmundur Gunnarsson hefir, auk þess sem að framan greinir, borið, að hann hafi eftir að hann fékk um- rætt segl afhent til viðgerðar, farið til ákærðs, þar sem hann lá á sjúkrahúsinu, og talað við hann vegna viðgerðar þessar- ar, og sagt honum, að það þyrfti að auka við seglið til þess, að það yrði nothæft á v/b Vin, og hafi ákærður sagt honum, hvar hann skyldi taka út efni til viðgerðar og aukningar seglsins, en ákærður hafi annars lítið um þetta talað, þar eð hann hafi verið mikið veikur, og man vitnið ekki, hvort nokkuð kom fram í því samtali um, hvort ákærður hafi áður vitað, að þurfti að auka við seglið. Ákærður hefir borið, að hann muni ekki eftir þessu sam- tali við vitnið, en kveðst ekki véfengja framburð vitnis- ins um þetta. 111 Frekar. upplýsingar en að framan greinir hafa ekki fengizt í málinu viðvíkjandi því, hver átti upphaflega frum- kvæðið að því, að aukið var við umrætt segl til þess að nota það á v/b Vin. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson hefir að áliti réttarins með framangreindu framferði sinu viðvíkjandi framangreindum netum frá v/b Von og v/b Geir goða brotið gegn 250. gr. hinna almennu hegningarlaga. Samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, þar á meðal með framangreindum játningum ákærðs Hannesar Hanssonar, hefir hann að áliti réttarins brotið gegn sömu lagagrein með framferði sínu viðvíkjandi netum þessum. Að því er snertir framangreint segl, þá benda allar líkur til þess, að ákærður Hannes Hansson hafi sjálfur tekið hina upphaflegu ákvörðun um, að við það skyldi aukið til þess að taka það til notkunar á v/b Vin, enda voru framan- greindir synir hans, sem þá unnu hjá honum, mjög ungir menn (þ. e. annar innan við tvítugt og hinn um tvitugt), og þar eð verður að telja nægjanlega sannað, enda viður- kennt af ákærðum, að segl þetta hafi ekki fylgt eða átt að fylgja v/b Vin, þá verður að áliti réttarins að telja, að þó svo kynni að vera, að ákærður hafi ekki upphaflega stjórn- að því, að aukið var við umrætt segl og ráðstafanir gerðar til þess að taka það til notkunar á v/b Vin, þá hafi hann með því, sem upplýst er, þar á meðal með eigin játningu hans um framferði hans viðvíkjandi framangreindu segli, brotið gegn 250 gr. hinna almennu hegningarlaga. Ákærður Hannes Hansson er kominn yfir lögaldur saka- manna, fæddur þann 5. nóvember 1891. Hann sat í gæzlu- varðhaldi frá 23. maí til 6. júní f. á. Hann var þann 2. nóv. 1932 sektaður um 75 krónur í lögreglurétti Vestmannaeyja fyrir ölvun og óspektir á almannafæri, og þann 24. desem- ber s. á. var hann í sama rétti sektaður um 100 krónur fyrir samskonar brot og þann 21. marz 1933 var hann sektaður í sama rétti um 25 krónur fyrir brot gegn fiskveiðasam- þykkt Vestmannaeyja, en hefir annars ekki sætt refsingu fyrir nokkurt lagabrot. Refsing sú, er hann hefir unnið til með framangreindu framferði sínu, þykir eftir atvikum og með hliðsjón af 63. gr. hinna almennu hegningarlaga hæfi- lega ákveðin 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson er kominn yfir 112 lögaldur sakamanna, fæddur þann 16. marz 1911. Hann var þann 24. desember 1932 sektaður um 75 krónur í lögreglu- rétti Vestmannaeyja fyrir ölvun og óspektir á almannafæri, en hefir annars ekki sætt refsingu fyrir nokkurt lagabrot. Refsing sú, sem hann hefir unnið til með framangreindu framferði sinu, þykir eftir atvikum og með hliðsjón af 63. gr. hinna almennu hegningarlaga hæfilega ákveðin 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en með tilliti til ungs aldurs ákærðs, sem ekki hefir áður sætt refsingu fyrir brot gegn hinum almennu hegningarlögum eða viðauka við þau, þykir mega ákveða að framkvæmd refsingarinnar skuli fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðn- ingu dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39 frá 10. nóvember 1907 eru haldin. Framannefndur Vigfús Jónsson hefir krafizt þess, að á- kærður Hannes Hansson verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 250.00 í skaðabætur fyrir framangreind net, og hefir ákærður engum andmælum hreyft við þeirri kröfu, en hefir lýst því yfir, að hann hefði ekkert við hana að at- huga, og ber því þegar af þeirri ástæðu að taka skaðabóta- kröfu þessa til greina að öllu leyti, þó skipaður talsmaður ákærðs hafi siðar andmælt kröfu þessari. Þá ber að dæma ákærðan Hannes Hansson til þess að greiða málsvarnarlaun skipaðs talsmanns hans í málinu, B. P. Kalmans hrm., er þykja hæfilega ákveðin kr. 120.00, og til að greiða kostnað við gæzluvarðhald sitt. Allan annan kostnað sakarinnar ber að dæma hina ákærðu báða til að greiða in solidum. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ákærður Hannes Hansson sæti fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 30 daga. Ákærður Ögmundur Friðrik Hannesson sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga, en fram- kvæmd refsingar hans skal fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, ef skil- orð laga nr. 39 frá 16. nóvember 1907 eru haldin. Ákærður Hannes Hansson greiði Vigfúsi Jónssyni kr. 250.00 í skaðabætur innan 15 sólarhringa frá lög- birtingu dóms þessa. Hann greiði og skipuðum tals- 113 manni sínum:í málinu, Birni P. Kalman hrm., kr. 120.00 í málsvarnarlaun, svo og gæzluvarðshaldskostnað sinn. Allan annan kostnað sakarinnar greiði hinir ákærðu in solidum. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 14. febrúar 1938. Nr. 46/1937. Guðmundur Jónasson (Sjálfur) segn fjármálaráðherra Íslands f. h. ríkis- sjóðs og Birni Þórðarson lögmanni. (Enginn). Frávísun. Áfrýjunarfrestur liðinn. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Mál þetta var þingfest í hæstarétti 29. október 1937, og var þá mætt í því af hálfu beggja aðilja. Síðan hefir málinu verið frestað 3 sinnum eftir ósk aðilja. Við fyrirtekt málsins 11. þ. m. var ekki mætt af hálfu hinna stefndu, og hefir málið því verið rek- ið skriflega samkvæmt 38. gr. hæstaréttarlaganna og er dæmt eftir framlögðum skilríkjum. Hinn áfrýjaði dómur er kveðinn upp í gestarétti Reykjavíkur 6. janúar 1937. Áfrýjunarstefna í mál- inu er útgefin 12. maí 1937. Þar eð málskotsfrestur var þá liðinn, sbr. 197. og 222. gr., e-lið, laga nr. 85/1936, og áfrýjandi hefir ekki aflað áfrýjunarleyfis, þá verður ex officio að vísa málinu frá hæstarétti. Þar eð stefndu mættu ekki í málinu, eins fyrr segir, fellur málskostnaður fyrir hæstarétti niður. 114 Því dæmist rétt vera: Máli þessu vísast frá hæstarétti. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur gestaréttar Reykjavíkur 6. jan. 1937. Mál þetta er höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu út- gefinni 21. okt. s. 1. af Guðmundi Jónassyni, Frakkanesi Dalasýslu, gegn Eysteini Jónssyni fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs til ómerkingar úrskurði fjármálaráðuneytisins skv. bréfi frá 24. sept. 1935, og til greiðslu skaðabóta allt að kr. 10000.00 og alls málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst algerðrar sýknu af skaðabóta- og máls- kostnaðarkröu stefnanda, en sér verði hinsvegar tildæmdur hæfilegur málskostnaður. Siðar í rekstri málsins hefir stefnd- ur og krafizt þess, að stefnandi yrði sektaður fyrir óþarfa Þrætu og ósæmilegan rithátt. Réttarkröfur sinar byggir stefnandi á því, að sér hafi tvisvar sinnum verið, að því er hann telur, ranglega synjað um gjaldeyris- og innflutningsleyfi, og eftir að hafa kært til fjármálaráðuneytisins út af þessum neitunum gjaldeyris- og innflutningsnefndar, hafi ráðuneytið með bréfi dags. 24. sept. 1935 staðfest gerðir nefndarinnar. Krefst stefnandi þess, að ómerktur verði með dómi þessi úrskurður ráðu- neytisins, en þar sem rétturinn lítur svo á, að það heyri ekki undir dómsvaldið að úrskurða þessi mál, heldur undir handhafa framkvæmdarvaldsins, þá ber að vísa þessum kröfulið stefnanda frá dómi ex officio. Skaðabótakröfu sina byggir stefnandi á þvi, að framan- greindar gerðir gjaldeyris- og innflutningsnefndar og fjár- málaráðuneytisins hafi bakað sér þetta tjón, og þar sem stefndur sé yfirmaður þeirra og beri ábyrgð á þeirra verk- um, beri honum f. h. ríkissjóðs að greiða sér þessar skaða- bætur. Þar sem ekki er annað upplýst í málinu, en að gjaldeyris- og innflutningsnefnd og fjármálaráðuneytið hafi i framangreindum tilfellum fylgt að öllu leyti fyrirmælum þeim, er lög um gjaldeyrisverzlun nr. 11 1935 gera ráð fyrir, að fjármálaráðherra setji um úthlutun gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa, og stefnandi hefir ekki að öðru leyti, gegn ákveðnum mótmælum stefnds, fært sönnur á, að stefndur 115 eigi nokkra sök á því tjóni, er hann telur sig hafa orðið fyrir, þá verður skaðabótakrafa stefnanda í máli þessu ekki tekin til greina. Í einu sóknarskjali sinu hefir stefnandi viðhaft eftirfar- andi orð: „.... og eftir hvaða lögum sitja ráðherrar, sem Þannig hegða sér, að verða opinberir glæpamenn í stjórn þjóðfélagsins, sem á að vera skipuð óútásetjanlegum heið- ursmönnum.“ Þar sem telja verður þessum ósæmilegu um- mælum beint að stefndum eftir því sambandi, sem þau standa í, þá ber að ómerkja þau og refsa stefnanda fyrir þau. Þykir refsingin hæfilega ákveðin 20 kr. sekt í rikis- sjóð, og komi í stað hennar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfrestur er liðinn, tveggja daga einfalt fangelsi. Í sekt fyrir óþarfa þrætu þykir ekki ástæða til að dæma stefnanda, og með því að stefndur hefir látið málaflutnings- mann mæta fyrir sína hönd við sáttatilraun í málinu, verð- ur að dæma hann til að greiða stefnanda málskostnað, er Þykir hæfilega ákveðinn kr. 30.00. Því dæmist rétt vera: Framangreindri kröfu stefnanda um ómerkingu á úr- skurði fjármálaráðuneytisins vísast frá dómi ex officio. Stefndur, Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra f. h. ríkis- sjóðs, á að vera sýkn af skaðabótakröfu stefnanda, Guð- mundar Jónassonar, í máli þessu, en greiði stefnand- anum kr. 30.00 í málskostnað. Framangreind ósæmileg ummæli eiga að vera dauð og ómerk, og greiði stefnandi 20.00 kr. sekt í ríkissjóð fyrir þau, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfrestur er liðinn, 2ja daga einfalt fangelsi. Dómi þessum ber að fullnægja innan þriggja sólar- hringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 116 Mánudaginn 14. febrúar 1938. Nr. 143/1937. Valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) gegn Theodór Magnússyni (Eggert Claessen). Kæra fyrir brot á lögum um matvælaeftirlit. Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í for- föllum hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Á svonefndum „bolludegi“ veturinn 1937 lét mat- vælaeftirlit ríkisins taka í brauðgerðarhúsi kærða sýnishorn af lögun, sem nota átti í húð á bollur, bakaðar þar. Var sýnishorn þetta síðan efnagreint og við rannsóknina reyndust í því efni þau, sem greind eru Í hinum áfrýjaða dómi. Í málinu er það upplýst, að á „bolludaginn“ sjálfan, og næstu daga fyrir hann og eftir, seldi kærði meðal annars bollur, sem voru með þunnri húð að ofan úr lögun þessari eða sams- konar lögun, en í henni var samkvæmt efnarann- sókninni meðal annars lítið eitt af kakao eða kakaó- hýði, sem gerði það að verkum, að lögunin og síðan húðin á bollunum varð lík súkkulaði á litinn. Að því er séð verður, setti kærði húð þessa aðeins ofan á svonefndar púnsbollur og seldi þær undir því nafni. Hinsvegar er ekki upplýst, að hann hafi um þetta leyti sett húðina á eða selt svokallaðar súkkulaðibollur, enda þótt það komi fram í málinu, að bakarameist- arar hér í bænum setji að jafnaði húð úr sömu eða svipuðum efnum og kærði notaði á hvorutveggja þessar bollutegundir. Reglugerðaákvæði þau, sem kærða er gefið að sök að hafa brotið, hafa stoð í lögum nr. 24 frá 1936, 117 um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. Í 1. gr. þeirra segir, að tilgangur laganna sé að vernda menn gegn tjóni, sem stafað getur af því, að hverskonar matmæli og aðrar neyzlu- og nauðsynjavörur skorti eðlilega hollustu, eða þær séu skaðlegar heilbrigði manna, eða menn séu gabb- aðir til þess að afla sér þeirra, neyta þeirra eða nota þær í þeirri trú, að þær séu annars efnis eða eðlis en þær eru í raun og veru, og verður að skýra ákvæði reglugerðanna með hliðsjón af þessum ákvæðum. Það er upplýst, að ekkert óheilnæmi var í húðinni, eins og hún var úr garði gerð. Þá kemur hvergi fram, að kærði hafi sett þessa súkkulaðilituðu húð á púns- bollur sínar í því skyni að gabba þá, er keyptu þær, til þess að halda það, að súkkulaðihúð væri á þeim, enda er það og algerlega óupplýst mál, að almenn- ingur vænti þess, að á slíkum bollum sé súkkulaði- húð, jafnvel þótt hún sé með slíkum lt. Loks verð- ur að telja, að húðin sé svo óverulegur hluti af vör- unni sjálfri (púnsbollunum), að hún hafi ekki getað blekkt menn til að kaupa bollurnar eða neyta þeirra í þeirri trú, að þær væru annars efnis eða eðlis en þær voru í raun og veru. Við efnarannsóknina á lögun þeirri, sem tekin var í brauðgerðarhúsi kærða og notuð var í húðina á boll- urnar, fannst vottur af pappir. Efni þetta getur ekki, i svo litlum mæli sem það fannst í vörunni, talizt „annarlegt“ efni í þeim skilningi, sem eðlilegast er að leggja í það orð í þessu sambandi. Og ekki þarf það, að pappirstætla komst í lögunina, að vera vott- ur þess, að nægilegs hreinlætis hafi ekki verið gætt við tilbúning hennar. Samkvæmt framansögðu verður því ekki talið, að kærði hafi við tilbúning umræddrar lögunar eða 118 með notkun hennar á púnsbollur sinar og sölu þeirra hagað sér þannig, að verknaður hans varði við lög. Ber þvi að sýkna hann í þessu máli og dæma rikis- sjóð til að greiða allan kostnað þess, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 50.00, til skipaðs talsmanns kærða í héraði, svo og málflutningslaun til skipaðs sækjanda og verj- anda málsins fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Theodór Magnússon, skal vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 50.00, til skipaðs verjanda í héraði, Eggerts Claessen hæstaréttarmálflutn- ingsmanns, og málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttar- málflutningsmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Eggerts Claessen, 80 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 15. okt. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Theó- dór Magnússyni bakara, til heimilis á Frakkastíg 14 hér í bæ, fyrir brot gegn reglugerð nr. 54 20. júlí 1936, um kakaó og kakaóvörur, sbr. lög nr. 24 1. febrúar 1936, um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir þann 10. desember 1917 undirgengizt vegna brauðgerðarfirmans Theódór £ Siggeir að greiða 50 kr. sekt fyrir brot gegn reglugerð frá 5/9 1917, en hefir ekki að öðru leyti, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Málavextir eru þeir, sem nú skal greina: Þann 8. febrúar s. 1. lét matvælaeftirlit ríkisins taka sýnishorn af lögun, 119 er nota átti í húð á súkkulaðibollur í brauðgerðarhúsi kærðs, Theódórs Magnússonar, á Frakkastíg 14 hér í bænum. Við rannsókn reyndist efnainnihald lögunar þessarar vera það, er hér segir: Vatn 2......000 rr 18,0% Aska ....20000. 0 0,9— Tótal fita .......00.0000 0000... 0,6— Saccharose .......0000 000. 12,5— Önnur efni ........0.0 0. 8,0— Mikróskópi: Nokkuð af kakaóhýði, talsvert að hveiti, auk þess rúsínur og pappir. Hefir forstöðumaður matvæla- eftirlits ríkisins, dr. Jón E. Vestdal, talið, að þar sem sýnis- hornið væri brúnt að lit og bollur, sem það væri notað á, væru venjulega seldar undir nafninu súkkulaðibollur, væri það til þess fallið, að villt væri á því og súkkulaðihúð eða einhverri annari súkkulaðitegund, og telur því, að kærði hafi með notkun þessarar húðar á bollunum gerzt brotlegur segn 3. gr. og 2. tölulið 5. gr. reglugerðar nr. 54 20. júlí 1936, um kakaó og kakaóvörur. Kærði hefir ekkert haft við niðurstöðu efnarannsókn- arinnar að athuga og hefir borið, að bollur þær, er mál þetta snýst um, séu af almenningi ýmist kallaðar súkku- laðibollur eða púnsbollur, og húðin á þeim sé brún á lit, lík litnum á súkkulaði. Húðin sé lyktarlaus, en að henni sé sykurbragð. Bollur þessar seldi kærði á bolludaginn 8. fe- brúar í vetur. Kærði kveðst, eftir að hann fékk vitneskju um „súkkulaðireglugerðina“, er hann svo kallar, hafa sagt stúlkunum, sem í brauðbúð hans voru, að ef fólk bæði um umræddar bollur og nefndi þær súkkulaðibollur, skyldu þær vekja athygli á því, að á þeim væri ekki súkkulaði. Afgreiðslustúlkurnar í brauðbúðinni hafa verið yfirheyrð- ar um þetta atriði, og hefir önnur þeirra, dóttir kærða, borið, að kærði hafi minnzt á þetta við þær eftir bollu- daginn. Hin stúlkan man ekki eftir, að kærði minntist sérstaklega á bollurnar, en man, að hann talaði um aðrar brauðvörur í þessu sambandi „upp úr nýárinu“, en hefir ekki getað tilgreint tímann nánar. Dr. Jón E. Vestdal hefir borið, að margnefndar bollur séu ca. 10 em. í þvermál, og hylji húðin, sem sé þunn, efra borð bollanna og sé hún ca. 8 cm. í þvermál. 120 Telur hann, að engin óheilnæmi sé í húðinni, en hún auki hvorki næringargildi né bragðgæði bollanna. en það sé hvorttveggja tilfellið, þegar súkkulaði sé notað í húðina. Telur hann það bera vott um sóðaskap við tilbúning húðarinnar, að í henni voru rúsínuleifar og pappír, þó eigi væri það nema litið. Eitt brauðgerðarhús hér í bæ, Björnsbakari, notaði í vetur hreint súkkulaði í bollur, og voru þær með sama nafni og þær bollur kærða, er að fram- an eru nefndar. Hefir kærði og skýrt frá því, að hann hafi búið til slíkar bollur í hitt eð fyrra. Þegar athugað er, hvort kærði með framleiðslu og sölu bolla þessara hefir gerzt brotlegur gegn þeim lagaákvæðum, sem málshöfðunin nær til, verður fyrst fyrir að athuga 2. tölulið 5. greinar reglugerðar nr. 54 20. júlí 1936, um kakaó og kakaóvörur. Telja verður, að af nafninu súkkulaðibollur dragi almenn- ingur þá ályktun, að súkkulaði sé í húð bollanna. Orða- lag nefnds ákvæðis er mjög viðtækt, sbr. orðin „getur vald- ið þvi“. Verður eigi hjá því komizt að telja, að margumrædd húð bollanna hafi verið þannig útlits, að það gæti valdið því, að villzt væri á henni og einhverjum þeim vörum, sem tilgreindar eru í 3. grein nefndrar reglugerðar, en í upp- hafi 5. greinar er ákveðið, að vara, sem svo sé ástatt um, skuli teljast eftirlíking eða fölsuð vara, og megi ekki hafa hana í umferð, þó að hún sé auðkennd með tilliti til þess. Auk þess er óleyfilegt að hafa pappir í nefndri húð. Telst hann „annarlegt efni“, og fellur brot kærða, hvað Þetta snertir, undir 10. tölulið nefndrar greinar. Þykir því kærði hafa brotið framangreind reglugerðarákvæði, og verður sekt hans samkvæmt 9. grein nefndrar reglugerðar, sbr. 11. gr. laga nr. 24 1. febrúar 1936, talin hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 7 daga Í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talinn rannsóknarkosinað sýnishorns, kr. 50.00, og málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Eggerts Claessens, kr. 50.00. Í prófum másins er gerð grein fyrir þeim drætti, sem orðið hefir á málinu. 121 Því dæmist rétt vera: Kærði, Theódór Magnússon, greiði 100 króna sekt til rikissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 7 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar á meðal kr. 50.00 í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, hrm. Eggerts Claessens. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 16. febrúar 1938. Nr. 61/1937. Kristján Bergsson (Lárus Jóhannesson) gegn Carl Jörgensen og gagnsök (Einar B. Guðmundsson). Slit á húsaleigusamningi. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 19. júní 1937, hefir krafizt algerðrar sýknu af kröfum gagnáfrýjanda í málinu, og að gagnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða hon- um kr. 191.60 í málskostnað í héraði og málskostn- að fyrir hæstarétti að skaðlausu eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefir málinu með stefnu 24. júni 1937, hefir hinsvegar krafizt þess aðallega, að hann verði með dómi að fullu leystur undan leigu- samningi aðilja 1. okt. 1936 þeim, er í héraðsdómin- um getur, frá 14. maí 1937 til 1. okt. s. á., en til vara, að umsamin leiga verði færð niður um sama tímabil eftir mati dómsins, og til þrautavara, að héraðs- 122 dómurinn verði staðfestur. Hvernig sem málið fer, krefst gagnáfrýjandi málskostnaðar af aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Fyrir hæstarétti hefir gagnáfrýjandi ekki hreyft neinni af þeim ástæðum fyrir kröfum sínum, sem héraðsdómarinn tók ekki til greina. Og kemur því hér aðeins til álita höfuðástæða gagnáfrýjanda, músagangur sá, er hann telur hafa verið í íbúð sinni frá því seint í nóvember 1936 og til 14. maí 1937, er hann flutti sig þaðan. Það er að vísu svo, að músa varð talsvert vart í húsnæði gagnáfrýjanda á téðu tímabili. En það er upplýst í málinu, að aðaláfrýjandi brá við og lét leggja eitur fyrir mýs í húsnæði hans 4 sinnum á tímabili þessu og lagði til gildru til útrýmingar mús- inni. Aðaláfrýjandi virðist því hafa gert það, sem venja er að gera í þessu skyni. Hinsvegar virðist gagnáfrýjandi ekki hafa gert það, sem hann átti að gera og honum var unnt að gera til samvinnu við að- aláfrýjanda til eyðingar músinni, því að bæði hafði hann ótillukt og óaflæst matföng ýmiskonar í geymslu sinni á lofti, þar sem músagangur sýnist einna mestur verið hafa, og auk þess virðist hann ekki hafa eða ekki hafa látið nota gildru þá, sem aðaláfrýjandi lagði til, svo sem verða mátti. Árang- ur af útrýmingartilraununum varð því ekki sá, er vænta hefði mátt. Þegar af þessum ástæðum verð- ur engin af kröfum gagnáfrýjanda tekin til greina í máli þessu. En þar af leiðir að sýkna verður aðal- áfrýjanda af öllum kröfum gagnáfrýjanda. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma gagnáfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti, er samtals er ákveðinn 250 krónur. 123 Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Kristján Bergsson, á að vera sýkn af kröfum gagnáfrýjanda, Carl Jörgensen, í máli þessu. Gagnáfrýjandi greiði aðaláfrýjanda samtals 250 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 28. maí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 25. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 16. apríl 1937 af Carl Jörgensen mjólkurstöðvarstjóra, Skothúsvegi 2 hér í bæ, gegn Kristjáni Bergssyni forseta Fiskifélags Íslands s. st. — Gerir stefnandi þær réttarkröfur aðallega, að hann verði leystur frá skyldum sínum skv. síðargreindum húsleigu- samningi frá 14. maí 1937 að telja, en til vara, að húsaleigan skv. samningnum verði lækkuð eftir mati réttarins frá sama tíma að telja. Ennfremur krefst stefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 75.60 í matskostnað (sbr. síðar) og málskostnað að skaðlausu, hvernig sem málið fer. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar að skaðlausu. Málavextir eru þeir, að með húsaleigusaminingi dagsett- um 1. október 1936 tók stefnandi á leigu íbúð í húsi stefnds, Skothúsveg 2 hér í bænum. Var íbúðin öll efri hæð hússins og eitt herbergi og geymslupláss á háalofti. Í leigu fyrir íbúðina og fyrir önnur hlunnindi, er stefnandi átti að hafa hjá stefndum, skyldi hann greiða kr. 225.00 fyrir hvern mánuð fyrir fram í byrjun hvers mánaðar. Í samningnum var ákveðið, að uppsagnarfrestur skyldi vera þrir mánuðir af hálfu beggja aðila miðað við flutn- ingsdaga 14. maí og 1. október. Ennfremur var ákveðið, að samningnum skyldi í fyrsta lagi slitið 1. október 1937. Hinn 12. janúar 1937 skrifaði stefnandi stefndum og kvartaði undan nokkrum göllum, er hann taldi vera á íbúð- inni og sambúðinni við fólk stefnds. Aðalkvartanir stefnanda í bréfi þessu voru um það, að 124 mýs væru í íbúðinni, að dætur stefnds gerðu stefnanda og fólki hans ónæði, og loks, að gufur og matarlykt bærust upp í íbúð stefnanda frá kjallaraíbúðum hússins. Kröfur þær, sem stefnandi gerði til stefnds í bréfinu, voru aðallega þær, að músinni yrði þegar í stað útrýmt úr húsinu, að stefndur ábyrgðist tjón það, er stefnandi hefði þegar orðið fyrir af músaganginum, og að dætur stefnds gengju hljóðlega um, er þær þyrftu að ganga um stiga og gang íbúðar stefnanda til herbergis síns, en það er á háalofti hússins, og ekki annar gangur þangað en í gegnum ibúð stefnanda (um stiga og gang). Jafnframt tilkynnti stefnandi stefndum, að ef þessum kröfum hans yrði ekki fullnægt, þá myndi hann flytja úr íbúðinni næsta flutningsdag, eða 14. mai 1937, brátt fyrir ákvæði samningsins um, að honum skyldi í fyrsta lagi slitið 1. október 1937. Þrátt fyrir bréf þetta taldi stefnandi, að stefndur hefði á engan hátt bætt úr göllunum þannig, að hann gæti sætt sig við það. Hinn 19. marz 1937 baðst hann þess, að dóm- kvaddir yrðu tveir menn til að skoða og meta íbúðina, og var sú krafa hans tekin til greina í bæjarþinginu 22. sama mánaðar, og voru þeir Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi og Sigurður Halldórsson trésmíðameistari útnefndir til að fram- kvæma hið umbeðna mat. Að þessu loknu og með því að stefnandi var stöðugt ó- ánægður og taldi stefndan ekki gera skyldu sína sem leigu- sali, höfðaði hann mál þetta og gerir í því áðurgreindar kröfur. Stefnandi byggir kröfur sinar í máli þessu í fyrsta lagi á því, að stefndur hafi beitt svikum til þess að fá sig til að taka íbúðina, þar sem hann hafi sagt sér við samningsgerð- ina, að venja væri hér í bæ, að húsnæði sem hið leigða væri leigt til árs í senn. Stefndur játar, að hann hafi sagt stefnanda þetta, enda staðhæfir hann, að það sé rétt. — Jafnvel þótt það sé ekki algild regla, að svona íbúðir séu leigðar til minnst árs í senn, þá mun það þó svo miklu al- gengara, að rétturinn getur ekki fallizt á, að stefndur hafi beitt svikum, þótt hann segði stefnanda þetta, enda var stefnanda mjög auðvelt að afla sér upplýsinga um þetta atriði annars staðar, ef það hefir skipt hann einhverju. Hérgreind málsástæða leiðir þvi ekki til þess. að kröfur stefnanda verði teknar til greina. 125 Í öðru lagi byggir stefnandi kröfur sínar á því, að um- gengni fólks stefnds, og þá sérstaklega dætra hans, um hús- ið og Í gegnum íbúð stefnanda hafi verið slík, að það nægi til þess, að taka beri kröfur hans til greina. Stefndur hefir játað, að dætur sínar og þjónustustúlka hafi einu sinni gengið harkalegar en skyldi um gang og stiga stefnanda og upp í herbergi sitt, en neitar, að stefnandi hafi oftar né á nokkurn annan hátt orðið fyrir óþægindum af sér né sinu fólki, og er það ekki sannað gegn neitun hans. Þessi máls- ástæða þykir því ekki næg stoð undir kröfur stefnanda. Í þriðja lagi byggir stefnandi kröfurnar á því, að óloft og matarlykt hafi borizt úr kjallaraibúðum hússins og upp í íbúð sína og valdið þar óþægindum. Í málinu liggja ekki fyrir nægar upplýsingar um þetta atriði til þess, að unnt sé, gegn ákveðnum mótmælum stefnds, að láta það leiða til þess að kröfur stefnanda verði teknar til greina. Í fjórða og síðasta lagi byggir stefnandi kröfur sínar á því, að svo mikill músagangur sé í íbúðinni, að það eitt leiði til þess, að taka beri aðalkröfu hans til greina eða a. m. k. varakröfuna. Um þetta atriði má telja upplýst, að músagangur hafi verið í húsinu, a. m. k. af og til, um nokkur undanfarin ár. Ekki mun stefndum þó hafa verið þetta kunnugt, enda var hann nýbúinn að kaupa húsið, er hann gerði leigu- samninginn við stefnanda og flutti hann í það 14. mai 1936. Fyrst eftir að stefnandi flutti í íbúðina varð hann ekki fyrir neinum óþægindum af músagangi þar, en er kom fram í nóvember eða desember, tók að bera á honum, og kvartaði stefnandi um það við stefndan. Hlutaðist stefndur þá til um það, að eitrun fór fram í nóvember og síðar í desember 1936, en það bar ekki tilætlaðan árangur. Í áðurnefndu bréfi frá 12. janúar 1937 endurtók stefnandi kvartanir sinar um músaganginn við stefndan. Var siðan eitrað aftur í janúar og marz 1937, en sömuleiðis án sýnilegs árangurs. Samtals voru notaðir 95 pakkar eiturs við eitranirnar. Auk eitran- anna setti stefndur og smelligildrur á háaloftið til útrým- ingar músunum. Með skýrslum matsmannanna og vottorði sjö manna, sem lögð hafa verið fram í málinu og ekki hefir verið mótmælt sem óstaðfestum, verður að telja upplýst, að allveruleg brögð hafi verið að músagangi í íbúð stefnanda. Bendir það og til 126 þess, að músagangurinn hafi verið verulegur, að þegar full- trúi dómarans að tilhlutun og ásamt málflutningsmönnum aðila kom til að líta á íbúð stefnanda um hádag, þá náði stefnandi, að fulltrúanum og málflutningsmönnunum ásjá- andi, mús á eldhúsgólfi íbúðarinnar, og staðhæfði hann, að það væri ekki einsdæmi. Með skýrslu matsmannanna má og telja sannað, að stefnandi hafi orðið fyrir nokkrum skemmdum á matvæl- um og fatnaði af völdum músanna. Skv. skýrslu matsmannanna eru þó nokkur músagöt viðsvegar um íbúðina í eldhússkápum með leiðslu og jafn- vel upp um veggi. Skv. framansögðu verður að telja umræddan músagang meinlegan galla á ibúð stefnanda, eins og stendur. Verður nú að taka til nánari athugunar, hver áhrif galli þessi á að hafa á gildi leigusamningsins. Eftir þvi, sem fyrir liggur í máli þessu, og þegar hefir verið lýst, verður rétturinn að telja, að stefndur hafi ekki, þrátt fyrir eitranirnar og gildrurnar, gert allt, sem í hans valdi stóð til að útrýma músaganginum. Hann gat látið eitra oftar og meira í einu en gert var, og hefði það samt sem áður orðið árangurslaust, hefði hann getað boðið stefnanda að láta gaseitrun fara fram í íbúðinni, en hún mun talin örugg til útrýmingar músum. Loks verður það að teljast hirðuleysi af stefndum, að það virðist fyrst vera 7. Þ. m., sem hann sendir mann til að lagafæra músakemmd- irnar í ibúð stefnanda. Hvað stefnanda viðvikur, má telja upplýst, að hann hafi ekki verið eins samvinnuþýður við stefndan um útrýmingu músanna og skyldi. Aðiljar eru sammála um, að mús sú, sem hér um ræðir, sé svonefnd haga- eða skógarmús, enda kveðast þeir hafa álit nafngreinds náttúrfræðings fyrir sér um það. Að áliti náttúrufræðinga heldur mús þessi sig að mannabústöðum á vetrum og meðan kalt er í veðri, en hinsvegar mun óhætt að telja, að hún leiti út í náttúruna á sumrin, a. m. k. að lang- mestu leyti. Bendir það, að stefnandi verður ekki músa- gangsins var fyrr en síðla hausts, og eindregið í þessa átt. Rétturinn verður því að telja allmiklar líkur fyrir því, að músagangurinn valdi a. m. k. ekki verulegum óþægindum í íbúð stefnanda í sumar eða fram til 1. október. 127 Að öllu þessu athuguðu þykir ekki unnt að taka aðal- kröfu stefnanda um að leysa hann frá samningum til greina. Hinsvegar telur rétturinn skv. framansögðu, að taka verði varakröfu stefnanda um lækkun leigunnar frá 14. maí til 1. október 1937 til greina á þann hátt, að hann verður leyst- ur undan að greiða einn fimmta — % — umsaminnar leigu fyrir tímabilið frá 14. maí til 1. október 1937. Eftir málavöxtum þykir verða að dæma stefndan til að greiða stefnanda í matskostnað og upp í málskostnað sam- tals kr. 125.00. Því dæmist rétt vera: Húsaleiga sú, sem stefnanda, Carl Jörgensen, ber að greiða stefndum, Kristjáni Bergssyni skv. framan- greindum húsaleigusamningi á að lækka um einn fimmta hluta fyrir tímabilið frá 14. maí 1937 til 1. október 1937. Í matskostnað og upp í málskostnað ber stefndum að greiða stefnanda samtals kr. 125.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 18. febrúar 1938. Nr. 4/1938. Valdstjórnin (Theódór B. Lindal) gegn Guðmundi Kristni Ögmundssyni (Gunnar Þorsteinsson). Kæra fyrir brot á lögum um iðju og iðnað. Dómur hæstaréttar. Með lögum nr. 18/1927 voru fyrst sett almenn á- kvæði um skilyrði til þess að mega reka iðju og stunda eða reka iðn á landi hér. Samkvæmt 1. mgr. 27. gr. laga þessara komu þau til framkvæmdar 1. janúar 1928. Í 2. og 3. mgr. sömu greinar var jafnframt á- 128 kveðið, að þeir, er ráku iðju eða iðn þá eða héldu nemendur samkvæmt eldri lögum, skyldu halda þeim rétti. Kærði, sem þá fullnægði ekki skilyrðum 14. gr. téðra laga til þess að fá iðnbréf, en hafði allt frá árinu 1920 starfað að málningu húsa utan og innan, hélt þeirri starfsemi áfram í skjóli 27. gr. nefndra laga, án þess að hömlur væru á lagðar. Með lögum nr. 105/1936 voru II. og III. kafli laga nr. 18/1927 samdir upp og ýmsar breytingar gerðar á ákvæðum þeirra um íðnað. Þar á móti var Í kafli laganna um iðju og ákvæði 1. kafla um iðju látin óbreytt, að undanteknu ákvæði 2. málsgr. 27. gr., sem niður er fellt í 17. gr. laga nr. 105/1936. Í 4. gr. laga nr. 105/1936 eru sett ný ákvæði um skilyrði til þess að geta fengið iðnréttindi, og fullnægir kærði í máli þessu ekki heldur þeim skilyrðum. Í 17. gr. laga nr. 105/1936, sem kemur í stað 27. gr. laga 1927 og verður 29. gr. laganna, sbr. lög nr. 85/1933, eins og þau nú eru orðin, segir, að þau komi til framkvæmdar í kaupstöðum þegar, en annars staðar 1. júlí 1937. Ákvæði laga nr. 18/1927 um iðn giltu aðeins í kaupstöðum, sbr. 13. gr., en eftir 1. júlí 1937 gilda sömu reglur að þessu leyti til um land allt í öllu verulegu. Svo hefir verið fellt niður úr 17. gr. laga 1936 3. málsgr. 27. gr. laga 1927 um réttindi þeirra, sem iðn ráku eða stunduðu fyrir 1. jan. 1928 og ekki fullnægðu skilyrðum þeirra laga, eins og áður er sagt. Eftir að lög nr. 105/1936 voru komin til fram- kvæmdar virðast kunnáttumenn í málaraiðninni hafa tekið að amast við framangreindri starfsemi kærða, er þá hafði fengizt við málaraiðn 16— 17 ár. Þann 14. júni 1937 fór kærði þess á leit við atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, að honum yrði veitt- 129 ur „réttur til að stunda málaraiðn“. Ráðuneytið, sem fengið hafði umsögn landssambands iðnaðar- manna um málið, neitaði í bréfi 9. júlí 1937 beiðni hans, en lét þó hinsvegar svo um mælt, að það liti svo á, að hann héldi þeim rétti, sem hann kynni að hafa haft til málaraiðnar 1. jan. 1928, eða með öðr- um orðum, að eldri réttur hans stæði óraskaður þrátt fyrir 17. gr. laga nr. 105/1936. Í ódagsettu bréfi, sem virðist vera skrifað nálægt 20. júlí 1937, fer sveinasamband byggingamanna þess á leit við lögreglustjórann í Reykjavík, að kærði, er þá hafi unnið „undanfarna daga“ að málningar- vinnu við tiltekið hús hér í bænum, verði látinn sæta ábyrgð fyrir það lögum samkvæmt. Þann 22. júlí s. á. var málið svo tekið fyrir í lögreglurétti og dæmt, að fenginni umsögn iðnráðs Reykjavíkur, þann 29. nóv. f. á. með þeim úrslitum, er í hinum áfrýjaða dómi segir. Krafa sveinasambands byggingamanna um refsi- ábyrgð á hendur kærða virðist vera á því byggð, að 17. gr. laga nr. 105/1936 hafi með niðurfellingu 3. málsgr. 27. gr. laga nr. 18/1927 svift þargreinda menn, þar á meðal kærða, þeim atvinnuréttindum, er þeir höfðu samkvæmt nefndri málsgrein. Ef svo skyldi skýra 17. gr. laga nr. 105/1936, þá hafði þegar mátt svifta alla slíka menn atvinnurétti þeirra, stöðva alla iðju þeirra, sbr. að ofan um 2. málsgr. 21. gr. laga 1927, og ógilda námssamninga, er slíkir menn kynnu að hafa gerzt aðiljar að samkvæmt áð- urgildandi reglum. En svo víðtækan skilning virð- ist ekki þurfa að leggja í niðurfellingu 2. og 3. máls- gr. 27. gr. laga 1927 úr 17. gr. laga nr. 105/1936. Síðastnefnd grein segir það eitt beinlínis, hve nær lög nr. 105/1936 gangi í gildi. Hitt er skýringar- 9 130 atriði, hvað í niðurfellingu 3. málsgr. 27. gr. laga 1927, sem aðeins skiptir hér beinlínis máli, felst. Þessi niðurfellning virðist ekki þurfa að fela í sér annað eða meira en það, að þeir menn, sem ekki höfðu fengið rétt til iðnrekstrar eða iðnvinnu með lögum 1927, þar á meðal eftir 27. gr. þeirra, geti ekki fengið slíkan rétt eftir gildistöku laga nr. 105/1936, nema þeir fullnægi skilyrðum siíðast- nefndra laga. Skiptir þetta aðallega máli um menn utan kaupstaða eftir 1. júlí 1937, er lögin taka fyrst að verka þar, er unnið kunna að hafa að iðn, en full- nægja ekki lengur lögmæltum skilyrðum. Téð niður- felling 3. málsgr. 27. gr. laga 1927 verður því ekki þýðingarlaus, þótt ekki sé í hana lagður sá viðtæki skilningur, sem áður getur, enda virðist svo sem nauðsynlegt hefði verið að segja það glöggt og ótvi- rætt, ef tilætlunin hefði verið að svifta menn rétti þeim, er þeir höfðu fengið samkvæmt 2. málsgr. 27. gr. laga 1927. Og með því að ekki eru heldur glöggvar bendingar í meðferð frumvarps að lögum 105/1936 á alþingi um þetta atriði, þykir rétt að velja hina þrengri skýringuna, er minnstri röskun veldur á á- standi því, er var, þegar lög nr. 105/1936 komu til framkvæmdar. Verður kærði í máli þessu því ekki talinn hafa sakir laga nr. 105/1936 misst þann rétt til að reka eða stunda málaraiðn, er hann hafði feng- ið samkvæmt 3. málsgr. 27. gr. laga nr. 18/1927, og ber því að sýkna hann í máli þessu af kærum og kröfum valdstjórnarinnar. Eftir þessum málalokum verður að dæma ríkis- sjóð til að greiða allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda kærða í héraði, 50 krónur, og mál- 131 flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Guðmundur Kristinn Ögmundsson, á að vera sýkn af kærum og kröfum valdstjórn- arinnar Í máli þessu. Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun verjanda í héraði, Sveinbjarnar Jónssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, 50 krónur, og málflutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Theódór B. Líndal og Gunnars Þor- steinssonar, 80 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 29. nóv. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Guðmundi Kristni Ögmundssyni gipssteypumanni, til heim- ilis Hringbraut 159 hér í bæ, fyrir brot gegn lögum um iðju og iðnað nr. 18 1927 og 105 1936. Kærður er fæddur 29. júlí 1888 að Bolafæti í Hruna- mannahreppi. Hann hefir aldrei, svo kunnugt sé, sætt refs- ingu. Með ódagsettu bréfi, er Sveinasamband byggingarmanna sendi til lögreglustjórans í Reykjavík í s. 1. júlímánuði, til- kynnir það, að kærður hafi undanfarna daga unnið að mál- aravinnu hér í bænum, og óskar rannsóknar um iðjurétt- indi hans. Kærður viðurkenndi strax, að það væri rétt, að hann hefði unnið málaravinnu þá, sem Sveinasambandið kærði yfir. Hann skýrði og svo frá, að málaravinnu hefði hann stundað hér í bænum síðan síðara hluta sumars 1920, að hann málaði skilrúm í Nýja bió, sem þá var verið að byggja. 132 Hann kveðst síðan á hverju sumri hafa stundað mál- arastörf sem aðal- og einkaatvinnu, að undanteknum árunum 1929 og 1930, að hann vann að þeim aðeins yfir vortimann. Á vetrum kveðst kærður hinsvegar aldrei hafa unnið málarastörf að neinu ráði. Kærður kveðst ávallt hafa starfað að húsamálningu bæði utan- og innanhúss, en aldrei málað húsgögn eða muni. Hann kveðst alltaf hafa unnið sjálfstætt, tekið að sér sjálfur og stundum haft nokkra menn í vinnu. Eitt vorið kveðst hann þó um mánaðartíma hafa unnið hjá öðrum. Kærður skýrir svo frá, að sér hafi talizt svo til, að hann hafi unnið samtals í 75—76 mánuði að málarastörfum fram til þess, að hann í fyrra sendi umsókn um að fá viður- kennd réttindi sem málari. Þar af kveðst hann hafa unnið í nálægt 33 mánuði fyrir 1. janúar 1928. Í málinu hafa ekki komið fram gögn, er hnekkja þess- ari frásögn kærðs. Hann hefir aftur á móti til stuðnings þessu lagt fram vottorð frá fjölda manna, er votta um störf hans á þessu sviði á undanförnum árum. Hinsvegar er það og upplýst, að kærður hefir ekki lært málaraiðn hjá viðurkenndum málarameistara og ekki gengið á iðnskóla. Hann hefir og ekki fengið viðurkennd nein iðn- réttindi. Með lögum nr. 18 1927 eru sett ákvæði um iðnréttindi manna, en þó svo ákveðið í 27. gr. laganna, að þeir, er Í. janúar 1928 reka iðn samkvæmt eldri lögum, skuli halda þeim rétti. Samkvæmt þessu ákvæði var kærðum heimill iðnrekstur sinn, enda þótt hann aflaði sér ekki viðurkenndra iðnrétt- inda. Með lögum nr. 105 1936 var þetta ákvæði niður fellt. Hinsvegar eru í 4. gr. laganna talin upp skilyrðin fyrir því, að maður hafi iðnréttindi. Ekkert þeirra skilyrða uppfyllir kærður, og þar sem að telja verður, að upptalning greinarinnar eigi að vera tæm- andi, verður að líta svo á, að lögin hafi svift hann þeim rétti, er hann áður hafði til að stunda málarastörf. Samkvæmt þessu verður að telja kærðan hafa brotið gegn 15. gr. 1. tölulið laga nr. 105 1936. Refsing hans þykir eftir atvikum hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkis- 133 sjóðs. Verði sektin ekki greidd innan mánaðar frá lögbirt- ingu dómsins, komi í stað hennar 7 daga einfalt fangelsi. Ennfremur skal kærður greiða samkvæmt 16. gr. laganna kr. 62.50 í leyfisgjald í ríkissjóð. Loks skal hann greiða all- an kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, Sveinbjarnar Jónsonar hrm., er á- kveðast kr. 50.00. Dráttur sá, sem á málinu er orðinn, stafar af þvi, að rétt- urinn leitaði umsagnar Iðnráðs Reykjavíkur um málið, og stóð nokkurn tíma á svari þess. Því dæmist rétt vera: Kærður, Guðmundur Kristinn Ögmundsson, skal greiða 100 krónur í sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 daga. Kærði greiði á sama tíma kr. 62.50 í leyfigjald til ríkissjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinanr, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Svein- bjarnar Jónssonar, kr. 50.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 21. febrúar 1938. Kærumaálið Nr. 1/1938. Útibú Kaupfélags Eyfirðinga í Ólafs- firði og Sveinn Jónsson útibússtjóri gegn Guðvarði Sigurðssyni. Dómur hæstaréttar. Úrskurði þeim, sem frá er greint í máli þessu, upp- kveðnum í aukadómbþingi Ólafssfjarðarhrepps þann 22. janúar þ. á., hafa kærendur skotið til hæstaréttar 134 með kæru dags. 24. s. m. samkvæmt 199. sbr. 108. gr. laga nr. 85/1936. Kom kæran, ásamt bréfi héraðs- dómarans dags. 3. þ. m., skjölum málsins og ódag- settum athugasemdum héraðsdómarans til dómsins þann 10. þ. m. Ennfremur hefir dóminum borizt frá kærendum skjal dags. 7. þ. m., sem hefir inni að halda mótmæli gegn nefndum athugasemdum hér- aðsdómarans, og kom það í hendur réttarins þann 15. þ. m. Var málið því næst, að lögboðnum fresti liðnum og án frekari athugasemda frá héraðsdómar- anum eða málsaðiljum, tekið til dóms 18. þ. m., og er það dæmt samkvæmt framlögðum skjölum. Í kæru sinni hafa kærendur krafizt þess, að úr- skurðurinn verði felldur úr gildi og málinu visað frá héraðsdómi að því er þá snertir. Kærði hér fyrir rétti, Guðvarður Sigurðsson sjó- maður í Ólafsfirði, höfðaði mál þetta fyrir aukadóm- þingi Ólafsfjarðarhrepps gegn þeim Gunnari Ás- grímssyni, útgerðarmanni í Ólafsfirði, og kærendum málsins hér fyrir dómi, útibúi Kaupfélags Eyfirð- inga í Ólafsfirði og útibússtjóranum Sveini Jóns- syni. Kveðst kærður hafa verið formaður síðastliðið sumar á bátnum „Geir“ E. A. 589, sem meðstefndi i héraði, Gunnar Ásgrímsson, hafi gert út, og eigi hann ógreiddar 432 krónur af kaupi sínu eða and- virði aflahlutar frá þeim tíma. Kveður hann upp- hæð þessa standa inni í nefndu útibúi, því það hafi selt aflahlutinn eftir ráðstöfun útgerðarmannsins, Gunnars Ásgrímssonar, og samkvæmt fyrirmælum hans fært upphæðina inn á viðskiptareikning kærða við útibúið. Kveður kærði tilraunir sínar til þess að fá nefnda fjárhæð greidda hafa reynzt árangurslaus- ar, og hafi hann því höfðað mál þetta. Í héraðsstefnu 135 hefir kærði gert þær kröfur, að „viðurkennt sé með dómi, að stefndum Gunnari Ásgrímssyni beri að greiða sér umræddar kr. 432.00“, að útibú Kaupfé- lags Eyfirðinga í Ólafsfirði sé skyldað til þess með dómi „að láta peningana, kr. 432.00, af hendi, greiða skaða þann, sem stefnandi kann að hafa af því að fá ekki peningana, og málskostnað samkvæmt reikn- ingi eða eftir mati réttarins“, og að útibússtjórinn, Sveinn Jónsson, „verði látinn sæta þyngstu refsingu samkvæmt lögum fyrir ólöglega fjártöku eða hald fjárins“. Í héraðsrétti lét Gunnar Ásgrímsson bóka það álit sitt, að útibúinu bæri að greiða fjárhæðina, en bar ekki fram neinar kröfur af sinni hálfu berum orð- um. Kærendur kröfðust þess hinsvegar aðallega, að málinu yrði frávísað að því er þá varðaði, vegna þess að ekki væri um neina kaupkröfu að ræða gegn þeim, og brysti því heimild til þess að höfða málið gegn þeim fyrir aukadómþingi Ólafsfjarðarhrepps. Lögðu þeir frávísunarkröfuna undir úrskurð, en henni var hrundið með úrskurði þeim, sem hér ligg- ur fyrir. Með því að fallast má á það með kærendum, að kröfur kærðs á hendur þeim í máli þessu, sem rekið er sem einkamál, séu ekki þess eðlis, sem um ræðir i 1.—3. tölulið 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, þá verður ekki talið, að héraðsdómarinn, lögreglustjór- inn í Ólafsfirði, sé bær um að leggja dóm á þær, sbr. 2. mgr. 29. gr. sömu laga. Ber því að fella hinn kærða úrskurð úr gildi og visa kröfum kærðs á hendur kær- endum í máli þessu frá undirréttinum. Málskostnaðar fyrir hæstarétti hefir ekki verið krafizt, og fellur því málskostnaður niður. 136 Því dæmist rétt vera: Kröfum kærðs, Guðvarðs Sigurðssonar, í máli þessu á hendur kærendum, útibúi Kaupfélags Eyfirðinga í Ólafsfirði og Sveini Jónssyni, vís- ast frá aukadómþingi Ólafsfjarðarhrepps. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður aukadómbþings Ólafsfjarðarhrepps 22. janúar 1938. Það er upplýst í málinu, að krafa sú, sem mál þetta er risið út af, er andvirði aflahluts stefnandans, Guðvarðs Sigurðssonar, á v/b Geir s. 1. sumar. Rétturinn er þeirrar skoðunar, að um innheimtu þessarar kröfu fari eftir sömu reglum sem innheimtu á kaupgreiðslum, sem um getur í 3. málsgr. 3. tölulið 5. gr. laga nr. 85/1936, um meðferð einkamála í héraði, en samkvæmt 85. gr. sömu laga má sækja mál til kaupgreiðslu slíkra manna í Þinghá, þar sem vinnan er af hendi leyst. Rétturinn verður því að telja, að málið eigi að rekast hér í Ólafsfjarðarþinghá, sbr. ennfr. 75. og 83. gr. sömu laga. Rétturinn telur það ekki skipta máli í þessu tilfelli, þótt útibú kaupfélagsins sé ekki atvinnu- rekandi, þar sem hér er samt um kaupgjaldskröfu að ræða og telja verður upplýst, að útibúið hafi tekið við andvirði aflahluts stefnanda. Rétturinn verður því að telja lögreglustjórann í Ólafsfirði löglegan dómara í máli þessu, sbr. 2. mgr. 29. gr. laga nr. 85/1936, og málið sé lög- lega rekið eins og til er stefnt, og getur því ekki tekið frá- vísunarkröfu stefnds, Sveins Jónssonar, til greina. Því úrskurðast: Framkomin frávisunarkrafa verður ekki til greina tekin. 137 Miðvikudaginn 23. febrúar 1938. Nr. 67/1937. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) Segn Aðalsteini Pálssyni (Lárus Fjeldsted). Togaranjósnir. Dómur hæstaréttar. Dulmálsskeyti þau, sem send hafa verið frá skipi kærða til annara skipa og tekizt hefir að ráða, eru tilfærð í hinum áfrýjaða dómi. Skeyti þessi veita enga fræðslu um varðskipin eða ferðir þeirra, og verða þau því ekki talin kærða til sakar. Þá er það og réttilega tekið fram í héraðsdóminum, að kærði eigi ekki að sæta refsiábyrgð fyrir skeyti það, sem annar maður, er uppvís hefir orðið að njósnar- starfsemi í þágu togara eins, hafði sent frá heimili kærða og um síma hans, að kærða fjarverandi. Skipstjórinn á togaranum „Venus“, Erlendur Sig- urðsson, sem hlotið hefir refsidóm fyrir landhelgi- njósnir, og loftskeytamaðurinn á sama togara, Daníel Oddsson, hafa borið það, að skip þeirra hafi haft dulmálsskeytasamband við skip kærða, „Belgaum“, auk ýmissa annara skipa, og hafi þeir bæði látið kærða í té upplýsingar um varðskipin og fengið slík- ar upplýsingar frá honum eða skipi hans. Kvað nefnd- ur loftskeytamaður þess háttar skeyti hafa borizt frá skipi kærða m. a. á árinu 1935, en nánari til- greining á því, hvenær þessi verknaður kærða hafi átt að gerast, er ekki komin fram í málinu. Þá hefir heldur ekki tekizt að afla upplýsinga um efni eða orðalag neinna einstakra skeyta, sem togaranum „Venus“ hafi borizt frá skipi kærða með nefndum upplýsingum. Kærði hefir eindregið neitað því, að 138 skeyti með upplýsingum um varðskipin hafi verið send frá skipi hans, svo hann hafi vitað. Framan- greindir framburðir skipstjórans og loftskeytamanns- ins á togaranum „Venus“ verða ekki taldir veita svo öruggar upplýsingar um refsiverðan verknað af hálfu kærða, að sakfellingardómur verði á þeim byggður, auk þess sem svo óvist er um, hvenær verknaðurinn á að hafa gerzt, að sök kynni að hafa verið fyrnd, þegar kærða var tilkynnt málshöfðun þann 26. febrú- ar 1937. Verður því að sýkna kærða af kærum vald- stjórnarinnar í máli þessu. Eftir þessum úrslitum verður að leggja á ríkis- sjóð að greiða allan kostnað sakarinnar, bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Aðalsteinn Pálsson, á að vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Fjeldsted, 70 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 22. marz 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Aðalsteini Pálssyni skipstjóra, til heimilis á Hávallagötu 3 hér í bænum, fyrir brot gegn lögum nr. 5 1920. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, er fæddur 3. júlí 1891. Hann hefir áður, svo kunnugt sé, sætt refsing- um sem nú skal greina: 139 1) 16. jan. 1922 sektaður um 200 krónur fyrir bannlagabrot. 2) 18. des. 1922 dæmdur í 4000 kr. sekt fyrir brot gegn 2. gr. laga nr. 5 1920. 3) 13. sept. 1926 dæmdur í 5000 kr. sekt fyrir brot gegn 2. gr. laga nr. 5 1920. 4) 12. marz 1929 sektaður um 300 kr. fyrir brot gegn sigl- ingalögunum. Er rannsókn þessa máls hófst, hafði kærði undanfarin 3 ár verið skipstjóri á togaranum Belgaum og einnig hafði hann á tímabilum áður fyrr verið skipstjóri á nefndu skipi. Undir rannsókn málsins hafa verið athuguð skeyti þau, sem fyrirliggjandi voru í skjalasafni landssímans og farið hafa um landstöðvar mili kærðs eða skipa hans annars vegar og annara skipa og lands hins vegar. Með dulmáls- lyklum, sem teknir voru úr brezka togaranum Vinur, tókst að þýða eftirfarandi skeyti. 1) Skeyti frá togaranum Belgaum til brezka togarans War- wickshire, dags. 20. april 1935, leyst með lykli merkt- um: Warwickshire — Berkshire — Belgaum, og þýtt af löggiltum skjalaþýðanda: „Fékk í gær yfir daginn 45 poka utan Svörtuloft fyrir innan Svörtuloft verið mjög góður afli þar tregt alstaðar annars staðar.“ 2) Skeyti frá togaranum Belgaum til skipstjórans á tog- aranum Venus, dags. 3. okt. 1935, leyst með lykli merkt- um: Venus — Belgaum — Vinur, og þýtt af löggiltum skjalþýðanda, svolátandi: „Góðfúslega látið mig að stað- aldri vita um Ægi. Hafið þér heyrt eða séð Ægi.“ 3) Skeyti frá togaranum Vinur til skipstjórans á togaran- um Belgaum, dags. 5. okt. 1935, leyst með lykli merkt- um: Venus — Belgum — Vinur, og þýtt af löggiltum skjalþýðara: „Í gærkvöldi Ægir Langanes í morgun danska varðskipið Þorlák stefndi (var að tíma) til Vestmannaeyja.“ 4) Skeyti frá símanúmeri kærða í Reykjavík 3674 til skip- stjórans á togaranum Vinur, leyst með lykli merktum meðal annars nafninu Óskar, og þýtt af löggiltum skjal- Þýðara, svohljóðandi: „Hvidbjörnen fór frá Kaupmanna- höfn 10. ágúst áleiðis til Reykjavíkur kemur við á Skotlandi Ægir liggur nú í Reykjavík.“ Kærði hefir játað, að hann hafi haft dulmálsskeytasam- band við skip þau, sem að framan greinir, en hann hefir 140 neitað því að hafa sent eða meðtekið skeyti frá þessum skipum með því innihaldi, sem að framan er lýst. Hefir hann í þessu sambandi látið þess getið, að hann hafi með- tekið dulmálsskeyti frá togaranum Vin, sem hann hafi ekki getað leyst, en eigi hélt hann því fram, að svo hafi verið um það skeyti frá Vin, sem að framan greinir. Hefir kærði stöðugt neitað því að hafa fengið úr landi eða frá öðrum skipum upplýsingar um varðskipin og ennfremur, að hann hafi látið öðrum í té slíkar upplýsingar. Erlendur Sigurðsson, skipstjóri á togaranum Venus frá Hafnarfirði, hefir hins vegar borið, að hann hafi bæði fengið upplýs- ingar um varðskipin frá skipstjóranum á Belgum, þ. e. kærða, og látið honum í té slíkar upplýsingar í dulmáls- skeytum, en eigi hafi þó mikið kveðið að þvi. Loftskeyta- maðurinn á Venus, Daníel Kristján Oddsson, hefir staðfest þennan framburð skipstjóra síns. Þessum framburðum hefir kærði mótmælt. Skeyti það, sem greinir í 4. tölulið hér að framan, kann- ast kærði ekki við að hafa sent togaranum Vinur. Undir rannsókn málsins hefir Óskar Gunnar Jóhannsson, sem uppvís varð að njósnum um varðskipin fyrir togarann Vin- ur, borið, að hann hafi eitt sinn í júlímánuði 1935, að hann minnti, sent njósnarskeyti til skipsins, er hann var stadd- ur heima hjá kærða. Kveðst hann hafa simað skeyti þetta til loftskeytastöðvarinnar og því látið skrifa skeytið hjá númeri kærða. Skeyti þetta er leyst með dulmálslykli, sem tekinn var úr brezka togaranum Vinur og gékk að dulmáli þvi, sem notað hafði verið við skeytaskiptin við Óskar. Þrátt fyrir framburð kærða þykir mega ganga út frá því, að skeytaskipti þau milli skipa, sem að framan er lýst, hafi farið í milli hans og skipa þeirra, sem hér um ræðir. Hins vegar þykir honum ekki verða gefin sök á skeyti því, sem sent hefir verið frá símanúmeri hans til togarans Vinur og áður er lýst. Með fyrrgreindum framburði skipstjórans og loftskeyta- mannsins á togaranum Venus, sem styðst við skeytið frá Belgaum til Venusar 3. okt. 1935, er það nægilega sannað, að kærði hafi með dulmálsskeytum látið skipstjóranum á Venusi í té upplýsingar um varðskipin. Þó skeytið til Belgaum frá Vinur, dags. 5. okt. 1935, og dulmálslyklar, er teknir voru úr togaranum Vinur og merktir Belgaum, bendi 141 ákveðið til þess, að um gagnkvæma njósnarstarfsemi milli Belgaum og fleiri skipa hafi verið að ræða, þá verður það þó eigi talið sannað. Skeytið frá Belgaum til Warwickshire, dags. 20. april 1935, sem að framan greinir, þykir verða að skilja þannig, að kærða hafi verið kunnugt um fiskisæld innan land- helgislinu undan Svörtuloftum, en eigi verður það talið næg sönnun þess, að kærði hafi veitt í landhelgi. Framangreint brot kærða varðar við 4. gr. laga nr. 5 1920. Þykir refsing kærða eftir málavöxtum hæfilega ákveð- in 6000 króna sekt til landhelgisjóðs Íslands, og komi ein- falt fangelsi í 4 mánuði í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Aðalsteinn Pálsson, greiði til landhelgisjóðs Íslands 6000 króna sekt, og komi einfalt fangelsi í 4 mánuði í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd inn- an 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 25. febrúar 1938. Nr. 114/1937. Réttvísin Segn Þórði Þórðarsyni, Benóný Benónýs- syni og Páli Friðvin Jóhannssyni. Þjófneyzla. Nýjar upplýsingar. Úrskurður hæstaréttar. Samkvæmt bókun í réttarhaldi 2. marz f. á. í máli þessu skýrir ákærður Benóný Benónýsson svo frá, að hann hafi verið ókunnugur drengnum William 142 Breiðfjörð, en þó vitað, að hann var sendisveinn Í verzlun QO. Ellingsen, þegar ákærði átti vörukaup þau við hann, sem greinir í málinu og metin hafa verið ákærða til hylmingar af héraðsdómaranum. Í sama réttarhaldi skýrir William frá því, að hann hafi verið ókunnugur ákærða Benóný, en telur þó, að ákærður Benóný hafi vitað, að hann (William) var sendisveinn við verzlun O. Ellingsen, vegna þess að hann hafi oft verið sendur með vörur á afgreiðslu fyrir bifreiðar, er ekið var til Keflavíkur, en sú af- greiðsla var í sölubúð ákærða. Gegn þessu hefir verj- andi ákærða Benónýs lýst yfir þvi, bæði í vörn sinni í héraði og fyrir hæstarétti, að ákærður Benóný hafi stöðugt haldið þvi fram í viðræðum sinum við hann og ekki frá þeirri staðhæfingu hvikað, að honum (ákærða) hafi verið ókunnugt um, að William hafi verið sendisveinn við verzlun O. Ellingsen, þegar vörukaupin fóru fram milli þeirra. Þá skýrir verj- andinn frá því eftir ákærða Benóný, að menn komi oft í sölubúðina til ákærða og bjóði honum vörur til kaups. Séu þetta menn, sem vanti fé í svipinn, en geti fengið vöruúttektir í sölubúðum í reikning og selji síðan vörurnar með lítilsháttar tapi til að fá reiðufé. Loks hefir því verið haldið fram af hálfu verjandans, að verð það, sem William setti upp fyrir vörurnar og ákærður galt fyrir þær, sé nálægt heild- söluverði í Reykjavík, en ákærður hafi síðan selt þær með venjulegri kaupmannsálagningu. Eins og máli þessu er háttað og að framan er lýst, þykir rétt, áður en að dómur verður lagður á málið í hæstarétti, að fram fari réttarrannsókn um eftir- greind atriði. 1. Afla ber nánari vitneskju um kynningu þeirra ákærða Benónýs og drengsins Williams. Í því sam- 143 bandi ber að fá skýrslu afgreiðslufólksins við verzl- un O. Ellingsen um það, hversu mikið hafi kveðið að sendiferðum Williams yfir á bílaafgreiðsluna í sölubúð ákærða. Upplýsa skal, hvort ákærður Benóný hafi afgreitt William, þegar hann var í þessum sendi- ferðum, og hvort honum hafi ekki mátt vera það ljóst, að William ver í sendiferðum fyrir verzlun Q. Ellingsen. 2. Fá ber skýrslur, ef unnt er, um það, hvort kaup ákærða á munum þeim, sem William bauð honum til kaups, hafi farið fram með leynd, eða hvort þau hafi gerzt að öðrum mönnum ásjáandi. 3. Leita ber vitneskju um heildsöluverð á þeim vörum, sem ákærður Benóný keypti af William. 4. Rannsaka ber ýtarlega, hvort ákærður Benóný hafi gert mikið að því að kaupa vörur, sem hinir og aðrir menn komu með í sölubúð hans og höfðu á boðstólum. Skal ákærði látinn benda á menn, sem hann hafi átt slík viðskipti við, til þess að þeir verði yfirheyrðir um þetta. Að öðru leyti ber rannsóknardómaranum að út- vega þær frekari skýrslur og upplýsingar, sem fram- haldsrannsóknin kann að gefa tilefni til. Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að afla framan- grendra skýrslna og upplýsinga svo fljótt sem verða má. 144 Mánudaginn 28. febrúar 1938. Nr. 22/1937. Stjórn h/f „Græðir“ f. h. eigenda og vátryggjenda b/v „Hafsteinn“ Í. S. 449 (Jón Ásbjörnsson) gegn Bæjarfógeta Guðmundi Hannessyni f. h. Siglufjarðarkaupstaðar (Pétur Magnússon). Bætur fyrir spjöll á bryggjum. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 16. marz f. á., hefir krafizt sýknu í málinu af kröfum stefnda og máls- kostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir hinsvegar krafizt staðfesting- ar héraðsdómsins og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það athugast, að vátryggjandi b/v „Hafsteinn“ hefir ábyrgzt gagnvart stefnda greiðslu á tjóni því, er í máli þessu getur og reynist af völdum téðs tog- ara. Í útdrætti úr leiðarbók b/v „Hafsteinn“, dags. 26. okt. 1934, sem ekki hefir verið véfengdur, er það talin ástæða fyrir því, að togara þessum var lagt við bæjarbryggjuna á Siglufirði kl. 6 e. h. nefndan dag, að akkerisvinda hans hafi verið biluð, og hafi skipverjar þess vegna ekki treyst sér að leggja skip- inu í lægi úti á höfninni. Auk þess hafi þeir talið vafasamt, að hægt yrði að andæfa, ef veður yrði mjög dimmt. Samkvæmt þessu verður að ganga út frá því í málinu, að hættulegt hefði verið fyrir tog- arann að hafast við úti á höfninni í norðanveðri því, 145 sem þá geisaði, og að honum hafi verið lagt að bryggjunni til að forða honum og áhöfn hans frá háska. Var ráðstöfun þessi þannig leyfileg og rétt- mæt, en með henni bundust eigendur togarans þeirri skyldu að bæta, eftir því sem verðmæti togarans hrekkur til, spjöll þau, sem urðu á bryggjum og tækjum vegna vistar togarans við bryggjuna og mis- brests þess, sem telja má, að hafi orðið á gæzlu hans þar, að því leyti sem skipverjunum verður á því sök gefin. Að því er varðar gæzlu togarans við bryggjuna, þá er þess fyrst að geta, að skipstjórinn lét farast fyrir að leita fyrirmæla hafnaryfirváldanna um það, hvar hann mætti leggja togaranum að bryggjunni og hverra varúðarráðstafana skyldi gætt til þess að af- stýra því, að spjöll hlytust af vist hans þar. Þá verð- ur og að telja það stórfellt skyldubrot af hálfu skip- stjórans — í því stórviðri, sem þá var á skollið — að hverfa frá skipi sínu nokkru eftir að þvi hafði verið lagt að brygggjunni og vera fjarvistum frá skipinu yfir nóttina og fram eftir næsta degi, sbr. 34. gr. siglingalaga nr. 56 frá 1914. En við ákvörðun skaðabóta þeirra, sem áfrýjanda ber að greiða, kem- ur einnig til greina vanræksla, sem átt hefir sér stað af hendi hafnarvarðar Siglufjarðar eða starfsmanna hans. Það verður sem sé að lita svo á, að hafnar- verði hafi borið skylda til, eins og veðri var háttað aðfaranótt 27. okt., að hlutast til um, að fullnægj- andi hafngælzlu væri haldið uppi, og ennfremur má ætla, að ef aðstoðar hafnarvarðar hefði við notið, þá hefði mátt afstýra bryggjupsjöllunum að meira eða minna leyti, sérstaklega með því að búa betur um togarann við bryggjuna en raun varð á, en í þessu efni ber að geta þess, að upplýst er, að eitt eða 10 146 tvö festarhöld í bryggjunni biluðu, og að sú bilun var upphaf að því, að togarinn slitnaði frá bryggj- unni. Nú fól hafnarvörður að vísu tveimur mönn- um að dveljast við höfnina um nóttina, að því er virð- ist, til að gæta að því, hvort eignatjón yrði af völd- um veðurs og sjávarflóða. Mönnum þessum varð ekki að vegi að gera hafnarverði viðvart um vist oftnefnds togara við bæjarbryggjuna. Hafa þeir Þannig annaðhvort brugðizt skyldu sinni eða hafnar- vörður hefir gefið þeim ófullnægjandi fyrirmæli um, hvers þeim bar að gæta í starfi sínu, en hvernig sem þessu hefir verið farið, þá verða mistök þessi að koma stefnda í koll. Leiða ástæður þær, sem nú hafa raktar verið, til þess að ekki ber að dæma stefnda fullar bætur. Þykir rétt að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda 80% af tjóninu, eða kr. 6480.00, með vöxtum eins og segir í héraðsdóminum. Eftir þessum úrslitum þykir rétt að dæma áfrýj- anda til að greiða stefnda samtals kr. 600.00 í máls- kostnað fyrir undirrétti og hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, stjórn h/f „Græðir“ f. h. eigenda og vátryggjenda b/v „Hafsteinn“ Í. S. 449, greiði stefnda, bæjarfógeta Guðmundi Hannes- syni f. h. Siglufjarðarkaupstaðar, kr. 6480.00 með 5% ársvöxtum frá 1. marz 1935 til greiðslu- dags. Svo greiði og áfrýjandi stefnda kr. 600.00 samtals í málskostnað fyrir undirrétti og hæsta- rétti. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 147 Dómur sjóréttar Reykjavíkur 16. nóv. 1936. Vegna aðsteðjandi óveðurs leitaði b/v Hafsteinn inn til Siglufjarðar 26. okt. 1934 og lagðist þar við bryggju. Skömmu siðar var skipið beðið að svipast um eftir bát, sem saknað var, og er skipið kom út í fjörðinn, taldi það ófært að halda lengra og sneri aftur til Siglufjarðar og lagðist þar við innanverða bæjarbryggjuna um kl. 6 e. h., í rökkurs byrjun. Var þá komið mikið brim og stórviðri. Akkerisspil skipsins var í ólagi, og treystist skipstjóri því ekki að leggj- ast fyrir akkeri á höfninni. Veðrið óx eftir því sem á kvöld- ið leið, og tóku brátt landfestar skipsins að slitna í sifellu, og voru þá aðrar settar í þeirra stað eftir því sem föng voru á, en mikið af tógi og vírum skipsins eyðilagðist með öllu eða varð litt nothæft. Þessu fór fram alla nóttina, enda óx stöðugt veður og sjór og varð að fullum ofsa hvort- tveggja. Að morgni þess 27. okt. kl. 6.30 slitnaði skipið frá bryggjunni, fyrst að framan, og slóst með krafti á trébryggju, sem næst var fyrir innan bæjarbryggjuna og braut hana mikið og skemmdi bæjarbryggjuna einnig. Er skipið hafði slitnað alveg frá bryggjunni, hélt það út á fjörðinn og hafð- ist þar við til kl. 6 síðd., er því var leyft að leggjast að bryggjunni á ný. Hinn 28. okt., eða daginn eftir, var sjóferðaprófið haldið á Siglufirði út af þessum viðburðum og menn kvaddir til að meta skemmdirnir, sem voru metnar á trébryggjunni 7000 kr., en 1100 kr. á bæjarbryggjunni. Siglufjarðarkaupstaður, sem á báðar bryggjurnar, hefir nú hér fyrir sjóréttinum eftir samkomulagi við stefndu, sem reynzt hafa ófáanlegir til að greiða bætur fyrir skemmdirnar, höfðað mál þetta gegn stjórn h/f Græðir f. h. eigenda skipsins og vátryggj- enda þess, sem er Samtrygging ísl. botnvörpunga, til greiðslu á kr. 8100.00, ásamt 6% ársvöxtum frá 1. nóv. 1934 til greiðsludags, og alls kostnaðar við málið að skaðlausu. Stefndir hafa krafizt algerðrar sýknu í málinu og sér dæmdan málskostnað. Byggja þeir sýknu sína á því, að það hafi verið veðurofsinn og sjávarrótið eingöngu, sem olli því, að skipið slitnaði frá bryggjunni að framan og olli skemmd- unum, sem bóta er krafizt fyrir, og að það, sem bilaði, hafi verið hald landfestanna á bryggjunni, enda hafi tekizt að halda skipinu við bryggjuna þar til festarhöldin biluðu. 148 Um síðarnefnda atriðið skal það tekið fram, að þrátt fyrir vitnisburð skipverja á b/v Hafstein um, að tvö höld á bryggjunni hafi brotnað eða bilað, þá verður að telja það ósannað, þar sem svo mörg vitni hafa borið, að hringur í einum festarstólpa að eins hafi bilað, en sá stólpi var mið- skips og taug úr honum aðallega til að hamla því, að skipið bærist upp í marbakkann. Eftir því, sem fram er komið í málinu, virðist það heldur ekki geta ráðið úrslitum, hversu traust festarhöld bryggjunnar voru. Það er upplýst, að skipstjóri lagði skipinu að bryggjunni án nokkurs leyfis hafnaryfirvalda og festi það við bryggjuna og bjó um það þar án vitundar hafnarvarðar. Það er ennfremur ósannað, að hafnarvörður eða umboðsmaður hans hafi eftir á gefið samþykki sitt til legu skipsins við bryggjuna. Þótt festar- höld bryggjunnar hafi bilað, leiðir það ekki til sýknu stefndu. Það verður að vísu að fallast á þá skoðun stefndu, að tjónið hafi orsakazt af því, að veðurofsinn og brimrótið var svo mikið, en hitt er jafnvist, að tjónið hlauzt af því, að skipinu var lagt við bryggjuna. Þykir þá ekki verða komizt hjá því, eftir því sem í garðinn var búið, að telja, að skipið beri ábyrgð á tjóninu, enda þótt svo sýnist, sem skipverjar þeir, er um borð voru, hafi gert allt, sem í þeirra valdi stóð, til að varðveita skip og mannvirki. En ekki er það þó útilokað, að betur hefði tekizt til, ef skipstjóri hefði sjálfur gætt skips sins, en það gerði hann ekki. Eftir að hann hafði í leyfisleysi hafnarvarðar, eins og áður er sagt, lagt skipinu við bryggjuna, þá yfirgefur hann skipið að svo búnu í uppgangs- og ofsaveðri og fer ekki um borð aftur fyrr en skipið fékk leyfi til að leggjast aftur að bryggj- unni, svo sem að framan segir. Samkv. framansögðu þykja því stefndu eiga að bæta stefnanda tjón það, sem b/v Hafstein varð valdur að, en upphæð bótanna hefir ekki verið véfengd, og ber því að taka kröfur stefnanda til greina, en þó þannig, að vextir reiknast 5% og frá stefnudegi 1. marz 1935, og í málskostn- að greiði stefndu kr. 543.50. Þvi dæmist rétt vera: Stefnd stjórn h/f Græðir f. h. eigenda og vátryggj- enda b/v Hafstein Í. S. 449 greiði Siglufjarðarkaupstað 149 kr. 8100.00, ásamt 5% ársvöxtum frá 1. marz 1935 til greiðsludags, og kr. 543.50 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 3ja sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 7. marz 1938. Nr. 154/1937. Sigurður Ólason f. h. ríkisspítalanna (Einar B. Guðmundsson) Segn Seyðisfjarðarkaupstað (Lárus Jóhannesson). Um skyldu hreppsfélags til greiðslu spitalakostn- aðar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 15. des. f. á., hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 205.00 með 6% ársvöxtum frá 18. mai 1937 til greiðsludags og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir kraf- izt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Eftir þessum málalok- um þykir rétt að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda 150 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Sigurður Ólason f. h. ríkisspital- 150 anna, greiði stefnda, Seyðisfjarðarkaupstað, 150 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 12. nóv. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 8. þm. er skv. heim- ild í 82. gr. 1. nr. 85 1936 höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 18. mai 1937 af cand. jur. Sigurði Ólasyni hér í bæ f. h. ríkisspítalanna gegn Seyðisfjarðarkaupstað til greiðslu kröfu að upphæð kr. 205,00 með 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar að skað- lausu. Málavextir eru þeir, sem nú skal greina: Hinn 1. fe- brúar 1916 fæddist stúlkan Auður Björnsdóttir á Seyðis- firði. Sama ár fluttist hún ásamt foreldrum sínum til Norðfjarðar, og mun faðir hennar um það leyti eða litlu síðar hafa farið sem sjúklingur á heilsuhælið á Viífilstöð- um. Á árinu 1929 fluttist Auður með móður sinni til Hafnarfjarðar. Þann 8. febrúar 1932 kom Auður sem berklasjúklingur á Farsóttahúsið í Reykjavík og dvaldist þar þangað til 9. mai 1933, að hún fór heim til móður sinnar í Hafnarfirði. Var hún þá sæmilega hress og fær til léttustu verka, að því er segir í vottorði Björns Gunnlaugs- sonar læknis, dags. 5. okt. 1937. Í september 1933 var Auður orðin sjúk aftur og fór þá á heilsuhælið á Vífils- stöðum og dvaldi þar til dánardægurs, 10. maí 1936. Heilsu- hælið greiddi kr. 205.00 upp í útfararkostnað hinnar látnu, þareð aðstandendur hennar gátu ekki kostað út- förina, nema að nokkru leyti, og deila var um það, hvaða framfærsluhéraði bæri að kosta útförina. Að athuguðu máli töldu fyrirsvarsaðiljar hælisins (skrifstofa rikis- spítalanna, þ. e. stefnandi) þó, að Seyðisfjarðarkaup- stað (steindum) bæri að endurgreiða hælinu þenna kostn- að, og þareð bæjarstjórnin þar var ófáanleg til þess, höfð- aði stefnandi mál þetta til greiðslu hins útlagða útfarar- kostnaðar og gerir í því áðurgreindar kröfur. Byggir stefnandi kröfu sína gegn stefndum aðallega á því, að hann eigi kröfuréttarlegan aðgang að honum um 151 greiðslu skuldarinnar, þareð stefndur hafi a. m. k. óbeint tekið á sig ábyrgð á kostnaði þeim, er leiddi af hælisvist Auðar sálugu. Stefndur neitar því eindregið, að hann hafi nokkurn tíma tekizt á hendur neina skyldu gagnvart stefnanda um greiðslur vegna Auðar sál. um fram það, sem sér hafi verið skylt skv. gildandi lögum á hverjum tíma. Í málinu er upplýst, að Hafnarfjarðarkaupstaður veitti Auði sál. tvívegis nokkurn styrk til fatakaupa, og að stefndur endurgreiddi Hafnarfjarðarkaupstað hann, þó aðeins að % hlutum í annað skiptið. Önnur afskipti verð- ur ekki séð, að stefndur hafi haft af Auði sál. Og með því að stefndur þykir ekki með þessum greiðslum hafa gefið stefnanda nokkra ástæðu til að ætla, að hann vildi greiða með Auði sál. eða vegna hennar meira eða lengur en honum kynni að vera það skylt að lögum sem framfærslu- sveit hennar, þá þykir ekki unnt, gegn mótmælum stefnds, að taka kröfu stefnanda til greina af þessari ástæðu. Til vara byggir stefnandi kröfuna á því, að stefnd- ur hafi verið hin rétta framfærslusveit Auðar sál., þegar hún andaðist. Stefndur hafi verið framfærslusveit hinn- ar látnu, er hún fór á hælið, og geti ákvæði hinna nýju framfærslulaga nr. 135 frá 1935 þvi ekki haft þau áhrif, að stefndur sem framfærslusveit hennar geti losnað und- an framfærsluskyldunni né hinum umstefnda kostnaði, og skyldan til greiðslu hans flutzt yfir á dvalarsveitina. Stefndur heldur því hinsvegar fram, að með gildistöku hinna nýju framfærslulaga hafi hann losazt undan öllum skyldum sinum sem framfærslusveit Auðar sál. Í 12. gr. hinna nýju framfærslulaga er svo ákveðið, að sérhver íslenzkur ríkisborgari, eldri en 16 ára, eigi fram- færslurétt í heimilssveit sinni, þ. e. þar sem hann hafi fast aðsetur og greiði almenn gjöld. Í 13. gr. sömu laga er svo ákveðið, að meðan menn dvelji í skóla, sjúkrahúsi, heilsuhæli o. s. frv. eigi þeir framfærslurétt í þeirri sveit, er var lögheimili þeirra, þ. e. heimilissveit, þegar dvölin á þessum stofnunum hófst. Í 79. grein laganna segir loks, að um alla þá, sem séu á sveitarframfæri við gildistöku laganna, komi ákvæði þeirra til framkvæmda þegar í stað. Í máli þessu verður að telja upplýst, að Hafnarfjörður hafi verið heimilissveit hinnar látnu, þegar dvöl hennar 152 á hælinu hófst, og hafi því verið það í merkingu fram- færslulaganna þangað til hún andaðist, og þareð enginn fyrirvari er gerður um sjúklinga í 79. gr. framfærslulag- anna, sem áður er rakin, verður rétturinn að líta svo á, að stefndur hafi losnað við framfærsluskyldu gagnvart Auði sál. við gildistöku þeirra „ eða frá 1. janúar 1936, og á greftrunarkostnaði hennar hefir stefndur eigi tekið sérstaklega ábyrgð. Verða málalok þvi þau, að stefndur verður sýknaður af kröfum stefnanda, en eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Seyðisfjarðarkaupstaður, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Sigurðar Ólafssonar f. h. ríkis- spítalanna, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Mánudaginn 14. marz 1938. Nr. 136/1937. Guðmundur Þorvaldsson gegn Guðrúnu Pétursdóttur. Barnsfaðernismál. Úrskurður hæstaréttar. Málsaðiljum kemur saman um það, að áfrýjandi hafi komið tvisvar á heimili stefndu í september- mánuði 1935. Heldur stefnda því fram, að þau hafi í bæði þessi skipti haft líkamlegar samfarir, en á- frýjandi fullyrðir, að ekki hafi orðið af samförum þeirra á milli í síðara skiptið, sökum þess að þá hafi verið rúmfastur kvenmaður heima í herbergi stefndu. Stefnda hefir hinsvegar neitað því, að nokk- ur kvenmaður hafi þá verið rúmliggjandi í her- 153 bergi hennar. Vitnið Kristin Steinsdóttir, sem á þess- um tíma bjó í sama húsi og stefnda, en ekki í sama herbergi, hefir borið það, að kvöld eitt síðast í september 1935, að hana minnir, hafi áfrýjandi slegist í för með vitninu og stefndu á Lindargötunni, og hafi þau þá öll farið heim til stefndu og inn í herbergi hennar. Hafi þá þáverandi sambýlisstúlka stefndu, Kristin Sigurðardóttir að nafni, sofið í rúmi þar í herberginu. Áfrýjandi hafi þá aðeins átt þar stutta viðdvöl, og hafi nefnd Kristín Sigurðardóttir alltaf verið þar inni á meðan. Kristin þessi Sigurðardóttir hefir ekki verið krafin vitnisburðar í málinu. En þar sem skýrsla hennar fyrir rétti viðvíkjandi framangreindu atriði, sem málsaðiljar eru ósammála um, kynni að geta skipt máli, þá þykir rétt að fresta dómsuppsögn í málinu og skylda héraðsdómarann til þess að hlutast til um það, að nefnd Kristin Sigurðardóttir verði leidd sem vitni í málinu og skýrsla tekin af henni um það, hvort hún hafi sjálf orðið vör við eða viti til þess á annan hátt, að áfrýjandi hafi á umræddum tíma á- samt stefndu komið heim í herbergi það, sem þær stefndu bjuggu saman í á Klapparstig 12, þegar svo stóð á, að hún (Kristín Sigurðardóttir) var í rúmi sínu þar í herberginu, og, ef svo hefir verið, hvort hún geti gefið upplýsingar um það, sem þeim stefndu og áfrýjanda fór á milli í þetta skipti. Svo ber og að yfirheyra vitnið Kristínu Steins- dóttur nánar um það, hvort hún hafi í umrætt skipti, sbr. vottorð hennar dags. 11. nóvember 1937, dval- izt í herbergi þeirra stefndu og Kristínar Sigurðar- dóttur allan þann tíma, sem áfrýjandi átti þar við- stöðu, og hvort hún hafi orðið vör við, að Kristín Sigurðardóttir hafi þá vitað um komu áfrýjanda í 154 herbergið. Einnig ber að spyrja hana um það, hvort umrædd koma áfrýjanda í herbergi stefndu, er Kristin Sigurðardóttir var þar heima, hafi gerzt fyrr eða síðar en það, er vitnið og stefnda hittu á- frýjanda „niður í bæ“ og óku með honum í bifreið, eins og nánar segir í framburði vitnisins í réttar- haldi 14. febrúar þ. á. Héraðsdómaranum ber að afla upplýsinga um framangreind atriði og önnur, sem framhaldsrann- sóknin kann að gefa tilefni til, svo fljótt sem verða má. Því úrskurðast: Héraðsdómaranum ber að hlutast til um, að framhaldsrannsókn fari fram um framangreind atriði svo fljótt sem unnt er, og að útvegaðar verði aðrar þær upplýsingar, sem framhalds- rannsóknin kann að gefa ástæðu til, að aflað sé. Miðvikudaginn 16. marz 1938. Nr. 146/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Theodor B. Líndal) gegn Andrési Óskari Ingimundarsyni (Lárus Jóhannesson). Bifreiðarslys. Dómur hæstaréttar. Eins og í hinum áfrýjaða dómi segir, átti ákærði að sækja tvo brunaliðsmenn nóttina milli 21. og 22. nóv. 1936 og flytja þá á vettvang, þar sem eldur var 155 upp kominn, til aðstoðar við að slökkva eldinn. Skýrslu ákærða um ökuhraðann, er hann telur hafa verið um 40 kílómetra á klukkustund áður en hann tók beygju til hægri handar á veginum til að komast fram hjá manni þeim, er fyrir slysinu varð, verð- ur að leggja til grundvallar, með því að engar aðrar upplýsingar eru til um það atriði. Ákærði mátti gera ráð fyrir því, að hann ætti að hraða ferðinni eftir föngum á brunastaðinn, og verður hann því ekki talinn hafa ekið óleyfilega hart á vegarspottanum, sem slysið varð á og er um 6 metra breiður, enda er enginn byggð við veginn þar á alllöngu svæði, og umferð önnur en manns þess, er fyrir slysinu varð, engin þá, að því er telja verður. Verður ákærði þvi ekki í máli þess dæmdur fyrir of hraðan akstur út af fyrir sig. Eftir skýrslu Björn Arnórssonar, er fyrir slysinu varð, og ákærða sjálfs gekk Björn á vinstra helm- ingi vegarins, þegar ákærði varð hans var. Og eftir skýrslu ákærða, sem leggja verður til grundvallar um tildrögin til slyssins, með því að aðrar upplýs- ingar þar um eru ekki fyrir hendi, byrjaði hann að vikja bifreið sinni til hægri handar á veginum nálægt 5 metrum frá Birni og hefði átt að geta komizt greið- lega fram hjá honum, ef Björn hefði haldið sömu stefnu sem ákærði kveður hann hafa haft, er hann tók fyrst eftir honum, í stað þess að beygja inn á veginn til hægri handar þvert í veg fyrir bifreið- ina, eins og ákærði kveður hann hafa gert. Ákærði átti ekki að þurfa að gera ráð fyrir því, að Björn breytti þannig stefnu, heldur miklu fremur hinu, að hann viki til vinstri handar, ef hann breytti nokk- uð stefnu á annað borð. Verður samkvæmt þessu ekki talið sannað, að ákærði hafi gerzt sekur 156 um refsiverða óvarkárni um stjórn bifreiðar sinn- ar að þessu sinni, og verður hann því ekki dæmd- ur til refsingar sakir slyss þessa, er í máli þessu greinir. Ber samkvæmt framanskráðu að sýkna ákærða af kærum og kröfum réttvísinnar og valdstjórnar- innar í máli þessu. Eftir þessum málsúrslitum verður að dæma rík- issjóð til að greiða allan skarkostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmann ákærða í héraði, 65 krónur, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors. Það athugast, að lögreglan fór ekki þegar á slys- staðinn, að því er séð verður, enda þótt svo hefði átt að vera, til þess að athuga ummerki á veginum eftir aksturinn og slysið og gera afstöðuuppdrátt af slysstaðnum, eftir því sem unnt kynni að hafa verið. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Andrés Óskar Ingimundarson, á að vera sýkn af kærum og kröfum réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Ríkissjóður greiði allan sakarkostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, cand. jur. Kristjáns Steingrímssonar, 65 krónur, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Theódórs B. Líndal og Lárusar Jó- hannessonar, 70 krónur til hvors. 157 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 30. sept. 1937. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Andrési Óskari Ingimundarsyni Þifreiðar- stjóra, til heimilis á Ásvallagötu 51 hér í bæ, fyrir brot gegn lögum nr. 70 8. september 1931, um notkun bifreiða, og 18. kap. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 6. júlí 1915, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1935 208 Aðvörun fyrir afturljósleysi á bifreið. 1936 %% Sætt 10 króna sekt fyrir of hraðan akstur. 1936 2% Sætt 200 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Aðfaranótt 22. nóvember s. 1. var símað á Litlubílastöðina hér í bæn- um og beðið um að senda bifreið á Sjafnargötu 9 og taka þar slökkviliðsmann og annan á Leifsgötu 14. Fór á- kærði í ferð þessa á bifreiðinni R 880, sem er 5 manna fólksflutningaleigubifreið, og ók slökkviliðsmönnunum Halldóri Árnasyni og Þorleifi Valdimar Sigurbrandssyni áleiðis inn á Laugarnesveg, því að þar hafði verið eldur uppi. Hefir ákærði borið, að slökkviliðsmennirnir hafi sagt sér, að þeir þyrftu að flýta sér, og hann þess vegna talið það skyldu sína að aka greitt. Hinsvegar hafa slökkviliðs- mennirnir báðir borið, að þeir hafi ekki beðið ákærða að * aka hraðara en ella, og verður sá framburður talinn rétt- ur. En ákærða var ljóst, í hvaða erindum slökkviliðsmenn- irnir voru, og hefir það eitt að öllum líkindum verið honum hvöt til hraðs aksturs. Ók nú ákærður skemmstu leið inn á Laugarnesveg, og þegar hann ók niður á þann veg, telur hann sig hafa ekið á ca. 40 km. hraða, miðað við klukkustund. Þegar á þann veg kom, sá ákærði mann á gangi á und- an bifreiðinni, og gekk sá á vinstri vegarbrún. Ætlaði nú ákærði að fara fram fyrir mann þennan í ca. 1 meters fjarlægð, og þegar hann átti eftir ca. 5 metra að mann- inum, kveðst hann hafa gefið stutt hljóðmerki og dregið úr hraða bifreiðarinnar. Samtímis færði hinn fótgangandi maður sig til hlið- ar inn á veginn um ca. % meter, en gekk áður ca. 12 158 fet frá vegarbrún, og var þá kominn, frá ákærða séð, beint fyrir bifreiðina. Snarbeygði þá kærði til hægri og hemlaði bifreiðina, en um leið rakst hún á manninn þannig, að hann féll aftur fyrir sig á vinstra frambrettið og lenti með hnakkann á hlífinni, sem gengur fram af þakinu yfir framrúðuna, og hægra olnbogann í fram- rúðunni, og brotnaði hún um leið, en gluggahlifin dal- aðist, en hún var ryðétin á köflum og því ekki eins sterk og Í nýjum bifreiðum. Við áreksturinn kastaðist maðurinn frá bifreiðinni, en ákærði rétti bifreiðina við á veginum og stöðvaði hana í ca. 7 metra fjarlægð frá þeim stað, er maðurinn lá. Frá- sögn þessi af árekstrinum er byggð á framburði ákærða, Þar sem slökkviliðsmennirnir, sem báðir sátu aftur í bif- reiðinni, tóku ekki eftir honum, svo að neitt sé á þeirra framburði byggjandi um það atriði, og maðurinn, sem fyrir slysinu varð, man ekkert um það atriði. Þegar ákærði hafði stöðvað bifreiðina, fór hann þegar, ásamt slökkviliðsmönnum, hinum til hjálpar. Reyndist maðurinn vera Björn Arnórsson verkamaður, Suðurgötu 32B á Siglufirði. Lá hann á bakið nærri þvert á veginum, og sneru fæt- urnir að götubrún vinstra megin. Létu þeir hann upp í bifreiðina, og ók ákærði með hann á landsspitalann. Við röntgenmyndun daginn eftir kom í ljós, að vinstra viðbein hans var brotið, vinstra herðablað sprungið og fjögur rif vinstra megin brotin. Ennfremur hafði hann fengið sár á höfuð og heila- hristing (commotio cerebri), og var vinstri brjósthelm- ingur mjög sár viðkomu. Lá hann á landsspiítalanum til 7. janúar s. 1. Voru beinbrotin þá gróin, en verkir voru í þeim. Var hann þá og með svima og höfuðþyngsli eftir heilahrist- inginn. Eftir að hann fór af landsspitalanum var hann um skeið undir hendi Valtýs læknis Albertssonar, og hefir hann gefið vottorð um heilsu hans fram til 8. júní s. 1. Var hann þá hvergi nærri jafngóður af meiðslunum, sérstak- lega háði svimi honum og hindraðar hreyfingar í axla- lið, og hafði dregið allmjög mátt úr handlegg hans og hendi. Kvartaði Björn þá um slæman höfuðverk, drunga 159 yfir höfði, minnisleysi, sinnuleysi, eymsli í beinbrots- stöðunum og þrautir í kviðarkoli. Var hann þá óvinnu- fær. Telur læknirinn ekki unnt að svo stöddu að segja um varanleik þessara afleiðinga slyssins, en telur ekki sennilegt, að um verulegar breytingar til batnaðar geti verið að ræða. Þann 13. ágúst s. 1. hefir Björn lýst yfir í rétti, að hann sé þá óvinnufær, vinstri hönd sé ófær til átaka og innvortis hafi hann sársauka, stundum svo, að hann hafi ekki viðþol, ennfremur bagi sig enn svimi. Af þessu er ljóst, að Björn hefir hlotið mjög veruleg meiðsl við slysið, en þar sem enn er eigi víst, nema hann fái bata og hér er um gáleysisverk að ræða, verður verkn- aður ákærða ekki heimfærður undir 206. sbr. 209. gr. al- mennra hegningarlaga, og verður því að sýkna hann af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Þá er að athuga, hvort ákærði hefir með akstri sín- um gerzt brotlegur við ákvæði bifreiðalaganna. Í 2. mgr. 6. gr. bifreiðarlaganna er ákveðið, að í kaupstöðum megi ökuhraðinn aldrei vera yfir 25 km. á klukkustund og í lögreglusamþykkt Reykjavíkur, að hann megi þar ekki vera yfir 18 km. á klukkustund. Með því að aka á 40 km. hraða hefir ákærði þvi brotið nefnda grein bifreiða- laganna. Það að slökkviliðsmenn voru í bifreiðinni á leið til starfs, verður eigi talið leysa ákærða frá því að hlíta gildandi ákvæðum um öÖkuhraðann, þó það hinsvegar sé nokkuð til afsökunar honum. Áður en ákærði kom að Birni á veginum, kveðst hann hafa gefið hljóðmerki, en eftir því tóku slökkviliðsmenn- irnir ekki. Þykir þó eftir öllum kringumstæðum verða að taka framburð ákærða trúanlegan um þetta atriði. Hann kveðst hafa ætlað að aka í Í meters fjarlægð frá Birni, og hefði því, þó að Björn færði sig *% meter inn á veginn, átt að komast fram hjá honum, en það tókst eigi. Verður að telja, að því hafi valdið að verulegu leyti ógætni Björns sjálfs, sem virðist enga athygli hafa veitt bifreiðinni, og svo hitt, að ákærði ók hratt og hefir ekki sýnt þá varúð, sem krefjast verður af bifreiðarstjórum gagnvart öðrum vegfarendum undir þeim kringumstæðum, sem fyrir hendi voru, og kemur í því sambandi til athugunar, að dimmt var af nóttu, vindur og rigning. 160 Verður ákærði því talinn hafa brotið 6. gr. 2. mgr. og 15. gr. laga nr. 70 8. september 1931, og þykir refsing hans samkvæmt 14. gr. bifreiðalaganna hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 15 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. juris Kristjáns Steingrimssonar, kr. 65.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Andrés Óskar Ingimundarson, greiði 200 kr. sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 15 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Krist- jáns Steingrímssonar, kr. 65.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 21. marz 1938. Nr. 9/1938. Valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) gegn Benjamín Ólafssyni (Einar B. Guðmundsson). Áfengislagabrot. Sýkna. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu hefir ekki, svo séð verði, farið fram rannsókn á áfengismagni hins heimabruggaða lag- ar, sem fannst í vörzlum kærða við húsrann- sókn þá, sem getur í héraðsdóminum. Brestur þannig alla sönnun fyrir því, að í nefndum legi hafi verið meiri vinandi en löglegt er. Verður þess vegna 161 að sýkna kærða af kærum valdstjórnarinnar í mál- inu og dæma ríkissjóð til að greiða allan sakar- kostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, kr. 60.00 til hvors. Rannsókn máls þessa hefir verið óhæfilega lengi á döfinni. Löggæzlumaður fremur húsrannsókn hjá kærða 18. júlí 1935, réttarrannsókn hefst fyrst þann 16. desember 1936 og málssókn er tilkynnt kærða þann 21. júní 1937, en héraðsdómurinn uppkveð- inn þann 31. ágúst 1937. Því dæmist rétt vera: Kærði, Benjamín Ólafsson, á að vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur sak- arkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Garðars Þorsteinssonar og Einars B. Guð- mundssonar, kr. 60.00 til hvors. Dómur lögregluréttar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 31. ágúst 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Benjamin Ólafssyni, bónda í Lækjarkoti, fyrir brot á áfengislögunum nr. 33 frá 1935, samkv. fyrirmælum dóms- málaráðuneytisins í bréfi dags. 5. april 1937. Málavextir eru þeir, að hinn 18. júlí 1935 gerði lög- gæzlumaður Björn Blöndal Jónsson húsrannsókn eftir heimabrugguðu áfengi hjá kærðum, samkv. úrskurði sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, uppkveðnum sama dag. Samkvæmt skýrslu löggæzlumanns fannst við húsrannsóknina 1 flaska af heimabrugguðu áfengi, full til 11 162 axla, auk þess flaska, er fannst úr áfengislykt, og tveir Þpelar með slatta í af heimabrugguðu áfengi. Segir í skýrslu löggæzlumanns, er kærður hefir undirritað, að kærður hafi kannazt við fyrir löggæzlumanni að hafa bruggað áfengi það, er fannst í flöskunni. Flösku þá, er áfengis- lykt var úr, sagði kærði, að hann hefði fundið, en annan pelann sagði hann, að Karl Guðmundsson í Borgarnesi hefði beðið sig fyrir, en á hinn hefði hann blandað úr flöskunni af bruggi því, er hann bjó til. Í lögreglurétti Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 16. des. 1936 tók kærður aftur játning sína fyrir löggæzlumanni um að hafa bruggað áfengi það, er hjá honum fannst, og sagði þá, að Guðmundur Jónsson, póstur í Borgarnesi, er and- aðist í janúar 1935, hefði gefið sér flöskuna með inni- haldi í des. 1934. Kveðst hann hafa játað á sig fyrir lög- gæzlumanni að hafa bruggað áfengið, af því að löggæzlu- maður hefði sagt sér, að hann yrði að bera ábyrgð á á- fenginu, eða tilgreina gefandann, og hefði hann ekki vilj- að blanda dauðum manni inn í málið. Þá hélt hann því fram í réttinum, að vottar hefði ekki verið við, er hann talaði við löggæzlumann og meðan skýrslan var skrifuð, heldur hefðu þeir skrifað undir á eftir. Í lögreglurétti Reykjavikur 4. og 9. febrúar þ. á. gaf löggæzlumaður og lögregluþjónarnir Ágúst Jónsson og Jakob Björnsson, er með honum voru við húsrannsókn- ina, skýrslu um málið. Bar löggæzlumaður þar, að báðir lögregluþjónarnir hefðu verið viðstaddir, er hann yfir- heyrði kærða og hann skrifaði undir skýrsluna, og stað- festa báðir lögregluþjónarnir þá frásögn löggæzlumanns. Rétturinn lítur svo á, að engin ástæða sé til að ve- fengja það, að kærður hafi fyrir löggæzlumanni 18. júlí 1935 játað að hafa bruggað áfengi það, er fannst í hinni axlarfullu flösku. Játningu þessa hefir kærði að vísu aft- urkallað, en það dugir honum ekki til sýknu, því að með skýringu þeirri, er hann hefir gefið á því, hvernig hann hafi fengið flöskuna, að maður, sem látinn er fyrir all- löngu áður en flaskan fannst, hafi gefið sér hana, getur hann eigi talizt hafa fært sönnur á, hvernig hann hafi fengið áfengið, og ber því samkvæmt 14. gr. áfengislag- anna að dæma hann í sekt samkv. 30. gr. laganna fyrir að hafa ólöglegt áfengi í vörzlum sínum. 163 Refsing ákærða, sem kominn er yfir lögaldur saka- manna og eigi hefir áður verið refsað, virðist vera hæfi- lega ákveðinn 500 kr. sekt í menningarsjóð, og verði sektin eigi greidd innan 30 sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa, komi í hennar stað 25 daga einfalt fangelsi. Svo greiði kærður og allan af máli þessu löglega leiðandi kostnað. Því dæmist rétt vera: Kærður, Benjamin Ólafsson, bóndi í Lækjarkoti, greiði 500 — fimm hundruð — króna sekt í menning- arsjóð, og komi 25 — tuttugu og fimm — daga ein- falt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún eigi greiðist innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Svo greiði kærði og allan kostnað málsins. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Miðvikudaginn 23. marz 1938. Nr. 121/1937. R. B. Barker é Co (Lárus Jóhannesson) Segn skiptaráðandanum í Reykjavík f. h. þrotabús s/f Gullfoss og Bjarna Run- ólfssyni. (Theódór B. Líndal) Sjóveðréttur til tryggingar vöruúttekt í Englandi. Meðalganga. Dómur hæstaréttar. Bú aðalstefnds í héraði, s/f Gullfoss, hefir verið tekið til gjaldþrotaskipta, og var skip félagsins, e/s Gullfoss R.E. 120, selt á nauðungaruppboði þann 29. maí 1936. Áfrýjandi gerir þær kröfur hér fyrir dómi, að staðfest verði niðurstaða hins áfrýjaða dóms að því 164 er snertir hið stefnda þrotabú, en þó með þeirri breytingu, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í upp- boðsandvirði e/s Gullfoss R. E. 120 fyrir hinum dæmdu fjárhæðum, eða til vara fyrir £ 98—0—7. Svo krefst hann þess og, að stefnt þrotabú verði dæmt til að greiða honum málskostnað fyrir hæsta- rétti eftir mati réttarins. Þá krefst áfrýjandi þess, að hann verði sýknaður af kröfum stefnds Bjarna Runólfssonar í máli þessu, og að stefndur Bjarni verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Af hálfu hins stefnda þrotabús hefir sú krafa ein verið borin fram hér fyrir dómi, að áfrýjandi verði dæmdur til þess að greiða því málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. Stefndur Bjarni Runólfsson krefst aðallega, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, en fil vara, að sjóveðrétturinn verði aðeins viðurkenndur fyrir £ 5—15—, og til þrautavara, að sjóveðréttur verði ekki dæmdur fyrir hærri fjárhæð en £ 59—18—6. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. Í málinu má telja það sannað, að af fjárhæð þeirri, £ 103—15—7, sem áfrýjandi krefst sér til handa, séu £ 98—0—7 fyrir kol, er tekin voru þann 17. marz 1936 til heimferðar skipsins Gullfoss, sem um ræðir í málinu, en það lét í haf frá Englandi þann 18. eða 19. s. m. Áfrýjandi heldur því fram, að afgangur kröfunnar, £ 5—15—0, sé eftirstöðvar af andvirði veiðarfæra, er tekin hafi verið út til nefnds skips, en gegn andmælum stefnds Bjarna Runólfssonar getur ekki talizt sannað, að svo sé, og er ekki upplýst, hvaða viðskipti liggja til grund- vallar þessum hluta fjárhæðarinnar. Getur því ekki 165 komið til álita að dæma sjóveðrétt fyrir þeim hluta kröfunnar. Stefndur Bjarni Runólfsson hefir haldið því fram, að skuld s/f Gullfoss við áfrýjanda hafi myndazt vegna beins samnings félagsins við hann og án til- verknaður skipstjórans á e/s Gullfoss R.E. 120. Það er viðurkennt, að nefnt félag hafi samið við áfrýjanda um, að hann annaðist sölu afla af skipi þess og sæi um viðgerð á því, en gegn mótmælum áfrýjanda er ekki sannað, að félagið hafi beðið hann sérstaklega að annast innkaup eða greiðslu á kolum til heimferðar skipsins. Verður þvi að gera ráð fyrir því, að það sé rétt hjá áfrýjanda, að skip- stjóri e/s Gullfoss hafi samið um þá úttekt. Þykja því vera fyrir hendi skilyrði samkvæmt 53. gr. og 4. tölulið 236. gr. sbr. 239. gr. siglingalaganna nr. 56/1914, sbr. við 2. gr. laga nr. 30/1936, til þess að dæma sjóveðrétt í uppboðsandvirði e/s Gullfoss fyrir nefndri fjárhæð, £ 98—0--7, og ber því að taka varakröfu áfrýjanda til greina. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að málskostn- aður fyrir hæstarétti falli niður að því er varðar mál áfrýjanda gegn stefndu þrotabúi, en að stefnd- ur Bjarni Runólfsson greiði áfrýjanda 200 krónur í málskostnað fyrir báðum réttum. Því dæmist rétt vera: Stefnt þrotabú s/f Gullfoss greiði áfrýjanda, R. B. Barker á Co, £ 103—15—7 með 6% árs- vöxtum frá 1. apríl 1936 til greiðsludags og kr. 2924.20 í málskostnað í héraði, en málskostnað- ur í hæstarétti milli þessara aðilja falli niður. Áfrýjandi hefir sjóveðrétt í uppboðsandvirði 166 e/s Gullfoss R.E. 120 fyrir £ 98 0—7 af hinni dæmdu fjárupphæð, auk vaxta af henni sem áður segir og fyrrgreindri málskostnaðarupp- hæð. Stefndur Bjarni Runólfsson greiði áfrýjanda 200 krónur í málskostnað fyrir báðum réttum. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 19. júlí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 12. júní s. 1., er höfðað fyrir sjóréttinum með stefnu útg. 18. júni 1936 af firm- anu R. B. Barker £ Co, Grimsby í Englandi, gegn s/f Gullfoss hér í bænum til greiðslu skuldar, að upphæð £ 103—15—-7 með 6% ársvöxtum frá 1. april 1936 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Nemur hann skv. framlögðum reikningi kr. 224.20, Ennfremur krefst stefnandi þess, að sér verði tildæmdur sjóveðrétur í b/v Gullfoss R.E. 120 til tryggingar öllum framangreindum kröfum. Aðalstefndur, s/f Gullfoss, hefir látið mæta í málinu, en engum andmælum hreyft gegn framangreindum kröf- um aðalstefnanda. Verður hann því dæmdur til að greiða aðalstefnanda framangreindar upphæðir að fullu. Með stefnu útg. 26. júni 1936 hefir Bjarni Runólfs- son, bóndi að Hólmi í Vestur-Skaftafellssýslu, sem stefnd- ur skv. skuldabréfi dags. 24. júní 1936 með 2 veðrétti í b/v Gullfoss skuldar kr. 10.500.00, gengið inn í mál Þetta sem meðalgönguaðili. Hefir hann gert þær réttarkröfur aðallega, að framangreindar kröfur á hendur aðalstefnd- um verði niðurfelldar, eða til vara, að þær verði lækk- aðar, og að ekki verði viðurkenndur sjóveðréttur í b/v Gullfoss fyrir þeim, enda þótt þær yrðu teknar til teknar til greina að einhverju eða öllu leyti. Þá krefst meðal- göngustefnandi og málskostnaðar að skaðlausu sér til handa. Í meðalgöngusökinni krefst aðalstefnandi sýknu og máls- kostnaðar. 167 Með því að stefndur í aðalsök hefir engum andmæl- um hreyft gegn kröfum aðalstefnanda, verður krafa með- algöngustefnanda um niðurfellingu eða lækkun framan- greindra upphæða ekki tekin til greina, heldur verður að- alstefndur dæmdur til að greiða þær að fullu, eins og áður segir. Það, að aðalstefndur gerir engar athugasemdir við kröfur aðalstefnanda, nægir hinsvegar ekki gegn mót- mælum meðalgöngustefnanda til þess, að aðalstefnanda verið tildæmdur sjóveðréttur í nefndu skipi til trygging- ar kröfunum. Verða því næst athugaðir málavextir og á- stæður þær, sem meðalgöngustefnandi byggir á þá kröfu sina, að sjóveðréttur verði ekki viðurkenndur i b/v Gull- foss fyrir kröfum aðalstefnanda. Að því er bezt verður séð á skjölum málsins, virðast málavextir vera. þeir, að skip aðalstefnds b/v Gullfoss hafi gengið á veiðar í ársbyrjun 1936 og lagt afla sinn upp í Grimsby. Umboðsmaður útgerðar skipsins um aflasölu þar var aðalstefnandi í máli þessu. Hinn 11. janúar kom skipið til Grimsby og lagði þar upp afla sinn. Er það kom inn þá, skuldaði útgerðin aðalstefnanda £ 209— 132, sem hann tók af andvirði aflans. Skipið lá síðan í Grimsby til viðgerðar frá 11. janúar til 17. marz 1936, og annaðist aðalstefnandi greiðslu viðgerðarkostnaðarins, gegn sér- stakri bankatryggingu. Auk þess seldi aðalstefnandi og útvegaði skipinu vörur o. fl. fyrir nokkur hundruð £. Áður en skipið lét úr höfn í Grimsby eftir viðgerðina greiddi aðalstefnandi fyrir það veiðarfærareikning að upphæð £ 43—17—1 og seldi því kol fyrir £ 98—0—7, og þegar heildarreikningurinn var gerður upp, kom fram hin umstefnda skuld. Aðalstefndi telur sig nú hafa sannað í máli þessu, að sjó- veðréttur í skipinu sé fyrir báðum hinum nefndu upp- hæðum (veiðarfæri og kol), þar eð báðar úttektirnar séu framkvæmdar af skipstjóranum á skipinu og hafi verið nauðsynlegar til framhaldsferðar skipsins, enda telur hann, að stefnukrafan séu þessir liðir reikningsins. Hinn framlagði reikningur um viðskipti aðalstefn- anda og aðalstefnds er mjög ógreinilegur að þvi leyti, að allar dagsetningar vantar í hann við hinar einstöku úttektir og greiðslur. Það verður þó að ætla, að reikn- 168 ingurinn sýni viðskiptin í réttri tímaröð, þannig að út- tekt, sem fyrr stendur á reikningnum, hafi farið fyrr fram en úttekt, sem síðar stendur. Á eftir nefndum veiðarfæra- reikningi og kolaúttekt eru færðir margir úttektarliðir, sem samanlagt nema margfalt hærri upphæð en hinni um- stefndu skuld og sem skv. framansögðu verður að telja stofnað til á eftir henni. Nú verður það að teljast föst og viðurkennd regla í okkar rétti, að Þegar greitt er upp í skuld skv. föstum reikningsviðskiptum, skuli greiðslan skoðast greiðsla upp í elzta hluta viðskiptanna á hverjum um tíma, nema sérstaklega sé um annað samið. Sömu reglu verður að telja gilda, þegar sá, sem út tekur, hefir átt inni hjá þeim, sem úttektina veitir, á þann hátt, að hinar hlaupandi úttektir skulda jafnist við inneignina í beirri röð, sem þær fara fram í, á meðan að inneignin hrekkur, nema sérstaklega sé um annað samið. Nú liggja engar sannanir fyrir í máli Þessu um það, að svo hafi verið um samið, að greiðslur þær, er aðal- stefnandi fékk frá aðalstefndum, skyldu ekki ganga upp í umræddan veiðarfærareikning og kolaúttektina, heldur til greiðslu síðari liða heildarreikningsins. Skv. framansögðu verður því að telja, að þeir liðir séu þegar greiddir, og þarf því þegar af Þeirri ástæðu ekki að taka til athugunar, hvort sjóveðréttur átti annars að fylgja þeim. Það verður því að telja, að hin umstefnda skuld sé eftirstöðvar síðari úttektar á heildarreikningnum. og með því að ekki er sannað, að þeim úttektum fylgi sjóveðrétt- ur, þá er ekki unnt að taka kröfu aðalstefnanda um við- urkenningu sjóveðréttar í b/v Gullfoss fyrir stefnukröf- unum til greina. Eins og áður segir, verða aðrar kröfur aðalstefnanda teknar til greina að öllu leyti, þar eð aðalstefndur hefir ekki mótmælt því að skulda aðalstefnanda umstefnda upp- hæð og engar athugasemdir gert við vaxta og málskostn- aðarkröfuna. Eftir þessum úrslitum þykir ekki verða komizt hjá því að dæma aðalstefnanda til að greiða meðalgöngu- steinda málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 60.00. 169 Því dæmist rétt vera: Aðalstefndur, s/f Gullfoss, greiði aðalstefnandanum R. B. Barker á Co, £ 103—15—7 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl 1936 til greiðsludags og kr. 224.20 í máls- kostnað. Aðalstefnandi greiði meðalgöngustefnanda, Bjarna Runólfssyni, kr. 60.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan þriggja sólar- hringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 25. marz 1938. Nr. 13/1937. Arreboe Clausen (Jón Ásbjörnsson) gegn Sigursveini Egilssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Bætur fyrir slit á vinnusamningi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 12. febrúar Í. á., fengið hefir gjafsókn fyrir hæstarétti og sér skipaðan tals- mann, krefst þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 900.00 með 6% ársvöxtum frá Í. marz 1936 til greiðsludags og ennfremur máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins, eins og málið væri ekki gjafsóknarmál. Stefndi hefir hinsvegar krafizt aðallega, að héraðsdómur- inn verði staðfestur og áfrýjandi dæmdur til greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins, fil vara, að hann verði einungis dæmdur til að greiða áfrýjanda kr. 600.00, og málskostnaður fyrir hæstarétti verði látinn niður falla, og til þrautavara, 170 að hann verði einungis dæmdur til að greiða áfrýj- anda kr. 700.00, og málskostnaðar fyrir hæstarétti verði látinn niður falla. Máli sínu til framdráttar hefir áfrýjandi lagt fram hér í dómi bréf Verzlunarráðs Íslands, dags. 26. jan. f. á., þar sem lýst er yfir því áliti Verzlunarráðsins, að afgreiðslumenn við verzlanir í Reykjavík — einnig þeir, sem starfa við afgreiðslu af „lager“ — eigi samkvæmt venju rétt til 3ja mánaða uppsagnar- frests, enda sé um að ræða óslitið starf um nokkurt skeið hjá viðkomandi fyrirtæki og hvorki ráðning- artími né uppsagnarfrestur ákveðinn í starfssamn- ingi. Sama skoðun er ennfremur höfð uppi í bréfi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, dags. 30. janúar f. á., sem áfrýjandi hefir einnig lagt hér fram. Af hálfu stefnds er það borið fyrir, að greind venjuregla gildi ekki í vinnusambandi því, sem hér skiptir máli, með því að áfrýjandi hafi einungis verið ráðinn um stundarsakir í frátöfum annars manns. En þótt svo kunni að hafa verið í öndverðu, þá verður þó að ætla samkvæmt skildrögum málsins, að vinnusam- band aðiljanna hafi framlengzt um óákveðinn tíma, og kemur í því efni einkum til greina, að áfrýjandi vann hjá stefnda samfleytt í 7 mánuði, og að stefndi gaf áfrýjanda þann 18. marz 1936 skriflega yfirlýs- ingu, þar sem hann skýrir frá því, að sér hafi líkað starf áfrýjanda vel og látið hann hætta störfum hjá sér einungis vegna rýrnunar á verzluninni, sem orðið hafi af völdum innflutningshafta. Þegar litið er til atriða þeirra, sem nú hafa talin verið, svo og þess, að miða verður uppsagnarfrest- inn við mánaðamót, þá verður að líta svo á, að áfrýj- andi hafi átt heimtingu á 3ja mánaða uppsagnar- fresti frá 1. marz 1936 að telja, og ber því að taka 171 kröfur hans til greina og dæma stefnda til að greiða honum 3ja mánaða kaup, eða kr. 900.00 með vöxt- um eins og krafizt er. Eftir þessum úrslitum ber að dæma stefnda til að greiða málskostnað í héraði, sem ákveðst kr. 120.00, og málskostnað í hæstarétti, sem ákveðst kr. 198.30, en síðarnefnd fjárhæð skiptist þannig, að kr. 98.30 renni í ríkissjóð og kr. 100.00 til talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti. Þvi dæmist rétt vera: Stefndi, Sigursveinn Egilsson, greiði áfrýj- anda, Arreboe Clausen, kr. 900.00 með 6% árs- vöxtum frá 1. marz 1936 til greiðsludags og kr. 120.00 í málskostnað í héraði, en í málskostnað fyrir hæstarétti greiði stefndi kr. 198.30, og hljóti rikissjóður þar af kr. 98.30, en talsmaður áfrýjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmaður Jón Ásbjörnsson, kr. 100.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 15. okt. 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 22. apríl 1936 af Arreboe Clausen, hér í bæ, gegn Sigursveini Egilssyni, Fjölnis- vegi 3 hér í bænum, til greiðslu skuldar að upphæð kr. 900.00 með 6% ársvöxtum frá 1. marz 1936 til greiðslu- dags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst þess að verða aðeins dæmdur til að greiða stefnanda kr. 150.00, og að sér verði tildæmdur málskostnaður. Hvað málskostnaðinn snertir, krefst stefnd- ur þess til vara, að hann verði látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að í. ágúst 1935 réðst stefnandi til stefnds, sem verzlar með allskonar vörur tilheyrandi 172 bifreiðum. Vann stefnandi síðan hjá stefndum þangað til 1. marz 1936, að stefndur lét hann hætta störfum af þeirri ástæðu, að verzlun stefnds hafði rýrnað vegna innflutn- ingshafta. Hvert starf stefnanda hafi verið, eru aðilar ekki á einu máli um. Telur stefnandi sig hafa verið ráðinn sem skrif- stofumann, enda hafi hann unnið töluvert á skrifstofu stefnds. Stefndur telur stefnanda eingöngu hafa verið ráðinn við afgreiðslustörf á lager sinum, og hafi hann ein- göngu unnið þar, en ekki á skrifstofunni. Gegn þessari neitun verður ekki talið, að stefnanda hafi tekizt að sanna, að hann hafi unnið sem skrifstofumaður hjá stefndum, og verður því talið, að starf hans hafi verið venjulegt af- greiðslumannsstarf á lager stefnds. Stefnandi telur, að hann hafi verið ráðinn til óákveðins tíma hjá stefndum, og þar eð stefndur hefir ekki sannað hið gagnstæða, verður þessi staðhæfing stefnanda lögð til grundvallar um ráðningartímann. Laun stefnanda voru kr. 300.00 á mánuði. Stefnandi telur, að sér hafi eiginlega ekki verið sagt upp starfinu fyrr en 1. marz 1936, og hafi hann þá sam- stundis verið látinn hætta, og sér greidd laun aðeins til þess dags. Hann telur sig þó hafa átt kröfu til þriggja mán- aða uppsagnarfrests frá 1. marz 1936 að telja, og eru dómkröfur hans í máli þessu byggðar á því. Stefndur telur sig hinsvegar hafa sagt stefnanda upp um miðjan febrúar 1936 frá 1. marz s. á. að telja. Hafi hann því sagt stefnanda upp með hálfsmánaðar fyrirvara, enda hafi stefnandi þá ekkert haft við lengd uppsagnar- frestsins að athuga. Telur stefndur stefnanda í mesta lagi geta hafa átt kröfu á eins mánaðar uppsagnarfresti eða m. ö. o. til kaups til miðs marzmánaðar 1936. Honum hafi verið greitt til í. marz 1936, og geti hann því í mesta lagi átt kröfu til hálfsmánaðar kaups, eða kr. 150.00, eins og hann sé fús til að greiða. Rétturinn telur, að uppsagnarfrestinn beri að telja frá mánaðarmótum og skiptir því ekki máli hér ósamræmi bað, sem er á skýrslum aðila um uppsagnardag. Sá frestur, sem stefnandi kynni að eiga kröfu á, yrði að reiknast frá 1. marz 1936, enda þótt uppsögnin hefði farið fram nokkrum dögum fyrr, eins og stefndur telur. 173 Það verður að telja, að starf stefnanda hafi verið slíkt, að honum hafi borið uppsagnarfrestur. En þar sem ekki hefir verið upplýst af hálfu stefnanda, að þriggja mánaða uppsagnarfrestur sé venjulegur við slík störf sem hér um ræðir, þá verður rétturinn að telja uppsagnarfrestinn hæfilega ákveðinn einn mánuð frá 1. marz 1936 að telja. Úrslit málsins verða því þau, að stefndur verður dæmd- ur til að greiða stefnanda kr. 300.00 með 6% ársvöxtum frá 1. marz 1936 til greiðsludags og kr. 60.00 í málskostnað. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Sigursveinn Egilsson, greiði stefnand- anum, Arrebo Clausen, kr. 300.00 með 6% ársvöxtum frá 1. marz 1936 til greiðsludags og kr. 60.00 í máls- kostnað innan fimmtán daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 25. marz 1938. Nr. 73/1937. Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Haraldur Guðmundsson, Kristján Jónsson, Ólafur Júlíusson, Jón Krist- jánsson, Guðmundur G. Hagalín, Rögnvaldur Jónsson og Hannibal Valdimarsson (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Einari B. Guðmundssyni f. h. J. £ W. Stuart Ltd. (Einar B. Guðmundsson). Ábyrgð meðlima samvinnufélags á skuldum félags eftir að kreppuskil hafa farið fram. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur hafa, að fengnu áfrýjunarleyfi 28. júní f. á., skotið máli þessu til hæstaréttar með 174 stefnu 3. júlí f. á. og krafizt þess, að þeir verði al- gerlega sýknaðir af kröfum stefnds í málinu og stefndi dæmdur til að greiða þeim málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir hinsvegar krafizt þess, að hinn áfrýjaði dóm- ur verði staðfestur og áfrýjendur dæmdir til þess in solidum að greiða honum málskostnað fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greinir í for- sendum hins áfrýjaða dóms, sem ekki hefir verið gagnáfrýjað, þykir verða að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum þykir verða að dæma áfrýjendur til þess in solidum að greiða stefnda máls- kostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 300.00. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Áfrýjendur, Finnur Jónsson, Eiríkur Einars- son, Haraldur Guðmundsson, Kristján Jónsson, Ólafur Júlíusson, Jón Kristjánsson, Guðmund- ur G. Hagalín, Rögnvaldur Jónsson og Hannibal Valdimarsson, greiði in solidum stefnda, Einari B. Guðmundssyni f. h. J. á W. Stuart Ltd., kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. febr. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 19. þ. m., er skv. samkomu- lagi höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 13. janúar 1937 af hrm. Einari B. Guðmundssyni f. h. firmans J. £ W. Stuart Ltd. Musselburgh gegn þeim Finni Jónssyni, fram- kvæmdastjóra Samvinnufélags Ísfirðinga, Eiríki Einars- 175 syni, formanni félagsstjórnarinnar, Haraldi Guðmunds- syni skipstjóra Kristjáni Jónssyni erindreka, Ólafi Júli- ussyni skipstjóra, Jóni Kristjánssyni skipstjóra, Guðmundi G. Hagalín rithöfundi, Rögnvaldi Jónssyni skipstjóra og Hannibal Valdimarssyni ritstjóra, sem allir eru félags- menn í Samvinnufélagi Ísfirðinga, til greiðslu skuldar in solidum að upphæð £314—10—4, að frádregnum kr. 365.48, ásamt 6% ársvöxtum af £231—10—6 frá 20. ágúst 1935 til 9. október 1935 og af £314—10—-4 frá þeim degi til 2. júlí 1936, en síðan af £ 314—10—4, að frádregnum kr. 365.48, frá 2. júlí 1936 til greiðsludags og málskostn- aðar samkvæmt gjaldskrá M. F. Í. Stefndir krefjast aðallega sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins, en fil vara hafa þeir mótmælt vaxtakröfu stefnanda, og krefjast þess að vera ekki dæmdir til að greiða meira en 5% ársvexti og aðeins frá stefnudegi. Málavextir eru þeir, að í byrjun janúar 1936 sendi stefnandi umboðsmanni sinum í máli þessu, hrm. Einari B. Guðmundssyni, kröfu að upphæð £314—10—4 til inn- heimtu hjá Samvinnufélagi Ísfirðinga, Ísafirði. Var kraf- an upphæðir tveggja vixla, annars að upphæð £ 230—0—0 með gjalddaga 20. ágúst 1935, en hins að upphæð £ 70— 19 —0 með gjalddaga 9. okt. 1935, bankakostnaðar £2—0—4, skuld fyrir tvinna £ 11—1—8, umbúðir £0—5—0 og sím- skeytakostnaðar £ 0—4—4. Þegar umbm. stefnanda barst krafan, hafði Samvinnufélag Ísfirðinga sótt um lán úr Skuldaskilasjóði vélbátaeigenda, og var kröfunni því lýst til sjóðsins með bréfi dags. 11. jan. 1936. Í júní 1936 mun stjórn sjóðsins hafa gengið frá frumvarpi til skuldaskila fyrir félagið, þar sem lagt var til, að almennar kröfur, en í þeim flokki var krafa stefnanda, yrðu greiddar með 5%. Hinn 2. júlí 1936 var frumvarpið borið undir atkvæði kröfuhafa og greiddi meiri hluti þeirra atkvæði með þvi. Umboðsmaður stefnanda á fundinum neitaði hins vegar að samþykkja frumvarpið og greiddi atkvæði gegn þvi. Stefnandi vildi nú ekki una þessum úrslitum, þar sem hann taldi, að félagsmenn í samvinnufélaginu bæru solidar- iska ábyrgð á skuldbindingum félagsins, þrátt fyrir skulda- skilin. Þessa skoðun stefnanda tilkynnti umbm. hans stjórn samvinnufélagsins m. br. dags. 26. okt. 1936 og bað þess jafnframt, að sér yrði gefin vitneskja um, hvort fé- 176 lagsmenn myndu greiða það, sem ekki fékkst við skulda- skilin (þ. e. 95% kröfunnar) án málssóknar. S. d. var stjórn skuldaskilasjóðs tilkynnt hið sama og jafnframt óskað eftir greiðslu á þeim 5%, eða kr. 365.48, sem stefn- anda bar úr sjóðnum skv. skuldaskilunum. Hinn 27. okt- óber 1936 voru umbm. stefnanda greiddar kr. 365.48 (5% kröfunnar) úr skuldaskilasjóði, og alllöngu síðar tilkynnti samvinnufélagið, að einstakir félagsmenn þess myndu ekkert greiða, og eru því ógreidd þau 95% kröfunnar, sem ekki fengust úr sjóðnum, og hefir stefnandi nú höfðað mál þetta gegn nokkrum einstökum félagsmönnum sam- vinnufélagsins til greiðslu þessara eftirstöðva. Stefnandi byggir kröfur sínar á því, að í 4. gr. laga Samvinnufélags Ísfirðinga sé svo fyrir mælt, að félags- menn beri einn fyrir alla og allir fyrir einn ábyrgð á skuld- um félagsins og skuldbindingum. Þetta ákvæði beri að skoða sem venjulegt ábyrgðarloforð og skv. þvi og 3. gr. 2. mgr. samvinnufélagalaganna nr. 36/1921 og með hliðsjón af 21. gr. skuldaskilasjóðslaganna nr. 99 frá 1935 sem er svohljóðandi: „Samningur haggar eigi heimild lánardrottins til að ganga að tryggingu eða ábyrgð, sem þriðji maður hefir sett fyrir kröfum á lánbeiðanda“, sé vafalaust, að hinir einstöku félagsmenn séu skyldir til að greiða það, sem ekki fékkst úr skuldaskilasjóðnum, eða þau 95% hinnar upphaflegu kröfu, sem ekki fengust greidd úr skuldaskilasjóði. Stefndir byggja sýknukröfuna í fyrsta lagi á þvi, að einstakir félagsmenn í Samvinnufélagi Ísfirðinga séu ekki, að afloknum skuldaskilum í Skulaskilasjóði vélbátaeig- enda ábyrgir með eignum sinum fyrir þeim hluta af skuld- um félagsins, sem ekki hafi fengizt greiddur eða tryggður við skuldaskilin. Enginn vafi sé á því, að skuldbinding félagsins sem félags sé liðin undir lok. Um afstöðu félags- manna sem einstaklinga sé því tvennt til. Annaðhvort beri að skoða þá sem venjulega ábyrgðarmenn fyrir skuldum félagsins eða þá að telja verði félagið og félagsmennina samtengda þannig, að það og þeir í heild séu einn óað- greinanlegur aðili. Nú hafi stefnandi gefið óskilyrta fulln- aðarkvittun fyrir skuld félagsins við sig (sbr. síðar), og bar sem það sé regla íslenzks réttar, að skuld verði ókræf 177 hjá ábyrgðarmönnum, ef hún fyrir eftirgjöf falli niður gagnvart aðalskuldara, þá leiði af því, að hin umkrafða skuld sé fallin niður, ef félagsmenn séu skoðaðir sem ábyrgðarmenn fyrir skuldum félagsins. Séu félagið og einstakir félagsmenn hins vegar skoðaðir sem einn Ó- aðgreinanlegur aðili, þá leiði af því, að fullnaðarkvittunin til félagsins sem slíks hljóti einnig að vera fullnaðarkvitt- un til einstakra félagsmanna. Af þessu leiði sýknu þeirra, ef engin ákvæði í skuldaskilasjóðslögunum sjálfum kvæðu öðruvísi á og þannig breyttu hinum almennu reglum. Í 21. gr. þeirra sé að visu sagt, að þótt skuld falli niður gagnvart aðalskuldara, þá haldi hún gildi sinu gagnvart ábyrgðarmönnum, en greinin eigi aðeins við það tilvik, Þegar ábyrgðarmaður hafi með sérsamningi tekið á sig ábyrgð, en hinsvegar alls ekki, þegar ábyrgðin sé stofnuð án sérstaks loforðs, t. d. bara með því að gerast félags- maður í samvinnufélagi með ótakmarkaðri ábyrgð, og úti- loki greinin því stefnanda frá að ganga að þeim um greiðslu hinnar umstefndu upphæðar. Framkvæmd skuldaskila- sjóðslaganna sýni einnig ljóslega, að þessi skilningur sé réttur, þar sem annars hefði átt að draga bú hvers einstakl- ings innan félagsins undir skuldaskilin, en það hafi, sem kunnugt sé, ekki verið gert. Rétturinn verður nú að telja, að skv. 3. gr. 2. tölul. samvinnufélagalaganna og 4. gr. laga samvinnufélagsins séu einstakir félagsmenn á bak við félagseignina ábyrgðar- menn í venjulegum skilningi fyrir skuldum félagsins og verður því ekki fallizt á það með hinum stefndu, að unnt sé að telja skuld þessa fallna niður gagnvart þeim af þeirri ástæðu, að þeir og félagið séu einn aðili, og með því að kvitta félagið fyrir skuldinni, þá hafi þeir líka raunverulega verið kvittaðir fyrir henni. En enda þótt telja verði einstaka félagsmenn aðeins ábyrgðarmenn fyrir skuldum félagsins, þá er ekki unnt að telja þá al- mennu reglu gilda í þessu falli, að með því að kvitta félag- ið fyrir skuldinni hafi stefnandi svift sig rétti til að krefj- ast hennar af ábyrgðarmönnunum, þegar af þeirri ástæðu, að stefnandi var skv. skuldaskilasjóðslögunum og með samþykkt annara skuldheimtumanna félagsins gegn vilja sinum knúinn til þess að kvitta félagið sem slíkt fyrir 12 178 skuldinni, enda greiddi hann atkvæði gegn skuldaskilun- um. Er þá næst að athuga, hvort 21. gr. skuldaskilasjóðs- laganna hefir að geyma ákvæði, sem undanþiggi stefndu ábyrgð á hinni umstefndu skuld. Í gr. er, eins og áður segir, ákveðið, að skuldaskilin haggi ekki heimild lánardrottins til að ganga að tryggingu eða ábyrgð, sem þriðji maður hefir sett fyrir kröfum á lánbeiðanda. Rétturinn álítur, að í réttarsambandi félagsins, sem er lögpersóna, og stefnanda beri að skoða hvern einstakan félagsmann sem þriðja mann, og þar sem telja verður, að þeir hafi sett ábyrgð fyrir kröfum á félagið með inn- göngu sinni í það, sbr. áður tilvitnaðar gr. samvinnufélaga- laganna og laga Samvinnufélags Ísfirðinga, og þar eð 21. gr. skuldaskilasjóðslaganna virðist engan mun gera á því, hvernig ábyrgðin er sett, hvort heldur með sérstakri á- byrgðarskuldbindingu eða með þeirri athöfn, að gerast félagsmaður, þá verður ekki talið, að sú grein útiloki stefnanda frá því að gera kröfu sína gildandi gagnvart hinum stefndu. Þá getur rétturinn heldur ekki fallizt á það með hinum stefndu, að framkvæmd skuldaskilasjóðs- laganna skeri úr um það, að krafa stefnanda sé orðin ó- kræf hjá þeim. Framkvæmd laganna sker á hvorugan veg- inn úr máli þessu. Í öðru lagi byggja stefndir sýknukröfuna á því, að stefnandi hafi með fyrirvaralausri kvittun sinni til skulda- skilasjóðs, dags. 27. okt. 1936, viðurkennt, að hann hafi fengið fullnaðargreiðslu á þessari umstefndu kröfu, og með því svipt sig rétti til þess síðar að beina kröfu sinni að einstökum félagsmönnum í Samvinnufélagi Ís- firðinga. Á þetta verður ekki fallizt. Orðalag kvittun- arinnar og bréfið, sem stefnandi afhenti sjóðnum um leið og kvittað var fyrir því, sem hann hlaut úr hon- um, vog sem áður er getið (dags. 26. okt. 1936), sbr. og bréfið, sem stefnandi sendi stjórn samvinnufélagsins, dags. 26. okt. 1936, skera ótvírætt úr um það, að stefn- andi áskildi sér einmitt rétt til að ganga að einstökum félagsmönnum um greiðslu eftirstöðva skuldarinnar um leið og hann undirritaði kvittunina, enda þótt það sé ekki berum orðum tekið fram í sjálfri kvittuninni. — 179 Aðalkrafa stefnda verður því af framangreindum ástæð- um ekki tekin til greina. Stefndir hafa gert varakröfu um, að vextir yrðu aðeins tildæmdir frá stefnudegi og þá einungis 5% p. a. Um upp- hæð vaxtanna verður þessi krafa stefndra tekin til greina og þeir því aðeins dæmdir til að greiða 5% p. a., en hins- vegar verða þeir dæmdir til að greiða vexti af skuldar- upphæðinni eins og hún hefir verið á hverjum tíma, þó aðeins frá því að skuldaskilasjóði barst krafan eða frá 13. janúar 1936. Úrslit málsins verða því þau, að stefndir verða in solidum dæmdir til að greiða stefnanda £314—10—4, að frádregnum kr. 365.48, ásamt 5% ársvöxtum af £ 314--10 —A4 frá 13. janúar 1936 til 2. júlí 1936 (samþykkt skulda- skilanna) og af £314—10—4 að frádregnum kr. 365.48 frá þeim degi til greiðsludags og málskostnað, er eftir málavöxtum þykir hæfilega ákveðinn kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Har- aldur Guðmundsson, Kristján Jónsson, Ólafur Július- son, Jón Kristjánsson, Guðmundur G. Hagalín, Rögn- valdur Jónsson og Hannibal Valdemarsson, greiði in solidum stefnandanum, hrm. Einari B. Guðmundssyni f. h. J. £ W. Stuart Ltd., £314—10—-4, að frádregnum kr. 365.48, ásamt 5% ársvöxtum af £314—10—4 frá 13. janúar 1936 til 2. júli 1936 og af £314—10—4 að frádregnum kr. 365.48 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 200.00 í málskostnað innan 15 daga frá lög- birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 180 Mánudaginn 28. marz 1938. Nr. 79/1937. Tryggingarstofnun ríkisins (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Snorra Jónssyni (Einar B. Guðmundsson). Kviðslit eigi talið slys, er Tryggingarstofnun ríkisins sé skylt að bæta. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 14. ágúst f. á. krefst þess, að hann verði algerlega sýknaður af kröfum stefnds, og stefndi verði dæmdur til að greiða hon- um málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Af hálfu stefnds, sem fengið hefir gjafsókn og sér skipaðan talsmann, er þess hins- vegar krafizt, að hinn áfrýjaði dómur verði stað- festur, og áfrýjandi verði dæmdur til að greiða hon- um málskostnað fyrir hæstarétti, eins og málið væri eigi gjafsóknarmál. Þá krefst og talsmaður stefnds málflutningslauna sér til handa í héraði og fyrir hæstarétti. Likamsmein það, sem stefndi krefst slysabóta fyrir í máli þessu, tjáir hann hafa borið að með þeim hætti, að hann hafi átt leið upp stiga úr lest skips- ins „Mai“ þann 27. júlí 1936 í sambandi við upp- skipunarvinnu sina á skipinu og hafi sér þá skrikað fótur af stigarim, þegar hann ætlaði að vega sig upp á karm lestaropsins. Við þetta hafi sig tekið í kviðinn og hann fundið til allmikils sársauka, en samt hafi hann haldið áfram starfi sínu, það sem eftir var vinnudagsins. Þegar hann gekk til rekkju 181 um kvöldið, hafi hann séð gúl á vinstra nára, sem þó hafi horfið, er hann lagðist fyrir. Tveimur dög- um seinna, eða þann 29. s. m., leitaði stefndi læknis, sem gerði með uppskurði að meini hans þann 4. ágúst s. á., eftir að hafa sannreynt, að hér var um nárakviðslit að ræða. Þegar litið er til þess, að áreynsla sú, sem stefndi tjáist fyrst hafa kennt kviðslitsins í sambandi við, hvorki var óvenjuleg né svo mikil, að búast hefði mátt við, að óbilaður maður hefði af hlotið líkams- mein, og þegar þess er ennfremur gætt, að upplýst er, að raunfróðir læknar telja langflest nárakvið- slit vera annaðhvort meðfædd eða myndast smátt og smátt, án þess að þeir, sem veila þessi býr með, verði hennar varir fyrr en hún skyndilega kemur fram, oft við litið tilefni eða jafnvel án sérstaks tilefnis, þá verður ekki álitið, að kviðslit stefnds sé til komið fyrir slys, sem bótaskylt sé samkvæmt 9. gr. laga nr. 26 frá 1936. Verður þess vegna að sýkna áfrýjanda af kröfu stefnds í máli þessu. Eftir atvikum þvkir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Málflutnings- laun hins skipaða talsmanns stefnds í héraði og fyrir hæstarétti, er ákveðast kr. 180.00, greiðast úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Tryggingarstofnun ríkisins, á að vera sýkn af kröfum stefnds, Snorra Jónssonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. Málflutningslaun skipaðs tals- manns stefnds í héraði og fyrir hæstarétti, 182 hæstaréttarmálflutningsmanns Einars B. Guð- mundssonar, kr. 180.00, greiðist úr ríkissjóði. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. júní 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 4. þ. m., er, að fengnu gjafsóknarleyfi, höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 1. marz 1937 af hrm. Einari B. Guðmundssyni hér í bæ f. h. Snorra Jónssonar, verkamanns á Akureyri, gegn Tryggingarstofnun ríkisins hér í bænum til greiðslu læknis og sjúkrahúskostnaðar, ásamt dagpeningum, sam- tals að upphæð kr. 253.85, með 5% ársvöxtum frá stefnu- degi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu, eins og málið væri ekki gjafsóknarmál. Stefndur, Tryggingarstofnun ríkisins, krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málavextir eru þeir, að því er stefnandi tjáir, að 27. júlí 1936 var hann að vinna við uppskipun kola úr gufu- skipinu Mai, sem þá lá á Akureyrarhöfn. Stefnandi var þarna í þjónustu Kaupfélags Eyfirðinga og var slysa- tryggður af þvi hjá Tryggingarstofnun ríkisins. Á meðan á uppskipuninni stóð var stefnandi eitt sinn á leið upp lestarstigann. Er hann var að fara yfir lestarkarminn, kveðst hann hafa þurft að teygja vinstra fót allmikið, en um leið hafi sér skrikað fótur í stiganum. Við þetta hafi sig tekið í kviðinn og jafnframt hafi hann fundið allmikið til. Stefnandi hélt þó áfram við vinnu sína til kvölds. Þegar hann háttaði um kvöldið, sá hann gúl í vinstra nára, sem þó hvarf, er hann lagðist út af. Hinn 29. júlí leitaði stefnandi til Péturs Jónssonar, læknis á Akur- eyri, vegna „bólgu“ í vinstri nára, sem síðar reyndist kviðslit, en svo virðist sem læknirinn hafi ekki séð, að um það væri að ræða fyrr en 31. júlí. Segir læknirinn m. a. í vottorði, er hann hefir gefið um ástand stefnanda: „Var hann (þ. e. stefnandi) það slæmur af þessu, að hann réð- ist í að láta gera að sér skurð 4 dögum seinna ...“ Lækn- irinn gerði síðan við kviðslitið með skurðaðgerð 4. ágúst og taldi hann stefnanda orðinn jafngóðan 21. ágúst 1936. Stefnandi var, eins og áður segir, tryggður hjá Trygg- ingarstofnun ríkisins við vinnu sína, er hann varð fyrir 183 áfallinu. Taldi hann henni því skylt að greiða sér læknis- og sjúkrakostnað, ásamt dagpeningum, en þegar því var neit- að, höfðaði hann mál þetta og gerir í því áðurgreindar kröfur. Tryggingarstofnunin byggir sýknukröfu sína á því, að kviðslit stefnanda stafi ekki af slysi, heldur hafi verið um sjúkdóm að ræða, og beri henni því ekki skylda til að greiða stefnanda hina umkröfðu upphæð. Í vottorði Péturs Jónssonar læknis, dags. 20. nóv. 1936, segir svo um þetta atriði: „... Tel ég ekki hægt að efa, að kviðslitið hafi myndazt við þetta áfall (þ. e. þegar stefnanda skrikaði fótur í lestarstiganum), því sjaldan er hægt að fá öllu ákveðnari orsök fyrir kviðsliti. Að veilan hafi búið í honum, er harla ólíklegt, þar sem mað- urinn er á bezta skeiði (hann var 46 ára) og vöðvar ekk- ert farnir að rýrna, en hinsvegar, ef um meðfædda veilu væri að tala, þá hefði kviðslitið átt að koma fram löngu fyrr. — Það er að minnsta kosti víst, að Snorri hefir aldrei kvartað um kviðslitsóþægindi fyrr en 27. júlí s. 1. strax eftir að hann varð fyrir áfallinu.“ Þá hefir og verið lögð fram álitsgjörð frá lækni Trygg- ingarstofnunar ríkisins, Sigurði Sigurðssyni berklayfir- lækni, og er hún dagsett 22. marz 1937. Hefst álitsgjörðin á því, að læknirinn skilgreinir hugtakið slys. Síðan skýrir hann frá, að það muni almennt viðurkennt af læknum, að langflest nárakviðslit myndist hægt og hægt, enda sé mikill fjöldi þeirra meðfæddur. Oft geti litið svo út, að kvið- slit, sem komið hafi smátt og smátt, komi fram skyndi- lega. Geti í þeim tilfellum verið, að kviðslitið hafi verið myndað eða jafnvel komið fram, en eitthvert lítilfjörlegt tilefni orðið til þess að viðkomandi varð þess var. Telur læknirinn kviðslit stefnanda til komið á þann hátt, að það sé myndað af sjúkdómi, en hafi aðeins komið fram við þetta „lítilfjörlega“ tilefni. Slík myndun kviðslita sé og mörgum sinnum algengari en myndun þeirra við slys- farir. Þetta kveður læknirinn, að sé orsök þess, að slysa- tryggingar á Norðurlöndum og í Þýzkalandi hafi sett ströng skilyrði fyrir því, að kviðslit teljist bótaskylt. Síðan telur hann hin helztu þeirra. Þá fer hann nokkrum orðum um áfall stefnanda og segir loks: „... og samkvæmt þeirri greiningu, er almennt er notuð um slys og sjúkdóma, mun 184 enginn vafi geta leikið á því, að hér sé um sjúkdóm, en eigi slys, að ræða. ...“ Þessa álitsgerð fékk Pétur Jónsson til umsagnar og svarar hann henni með umsögn dags. 29. april 1937. Tel- ur hann umrætt áfall einkar líklegt til að hafa valdið kvið- slitinu, þótt engin veila væri fyrir, enda telur hann kvið- slit þetta uppfylla öll skilyrði, er Sig. Sigurðsson telji slysatryggingar setja fyrir því, að kviðslit sé bótaskylt. Þessi umsögn var send Sigurði Sigurðssyni. Svarar hann henni 11. maí 1937 og telur enn, að kviðslit stefn- anda uppfylli ekki þau skilyrði, að það verði talið slysa- kviðslit, heldur stafi það af sjúkdómi og sé því ekki bóta- skylt. Loks hafa umsagnir nefndra lækna verið sendar pró- fessor Guðmundi Thoroddsen til umsagnar. Felst hann í öllum atriðum á það, sem Sigurður heldur fram, og segir að lokum svo í umsögn sinni, sem dagsett er 25. mai 1937: „cc. Mér þykir sjúkdómslýsingin bera það með sér, að ekki geti verið um „slysakviðslit“ að ræða eftir því, sem þau eru skilgreind í fræðibókum.“ Slysatrygging ríkisins hafa ekki verið settar neinar reglur um það, hvenær kviðslit skuli teljast slysakviðslit og bótaskylt og hvenær ekki. Því er ekki neitað í málinu, að kviðslit stefnanda hafi komið fram við áðurnefnt áfall, enda þótt Sigurður Sig- urðsson og Guðmundur Thoroddsen telji, að það muni hafa verið myndað að mestu eða öllu leyti áður, og þar eð ekki liggja fyrir sannanir um, að það hafi verið mynd- að áður, og áfall það, er stefnandi varð fyrir, var að áliti læknis þess, sem stundaði hann, nægilegt til að valda kviðslitinu, þá þykir verða að taka dómkröfur stefnanda í máli þessu til greina. Að vísu veita umsagnir læknanna Sigurðar Sigurðssonar og Guðmundar Thoroddsen líkur fyrir því, að stefnandi hafi haft a. m. k. hneigð (Anlæg) til kviðslits fyrir áfallið, en þær verða þó með engu móti taldar sönnun fyrir þvi, og ber stefndum því að bæta stefnanda slysið með þeirri upphæð, er hann krefst án nokkurrar lækkunar, enda hefir réttmæti upphæðarinn- ar út af fyrir sig ekki verið vefengt. Vaxtakrafan verður og tekin til greina skv. kröfu stefnanda. Eftir þessum úr- slitum verður að dæma stefndan til að greiða kostnað 185 af málinu, og þykir hann hæfilega ákveðinn kr. 100.00. Þar af renni kr. 35.00 í ríkissjóð, en kr. 65.00 til stefnanda. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Tryggingarstofnun ríkisins, greiði stefn- andanum, Einari B. Guðmundssyni f. h. Snorra Jónssonar, kr. 253.85 með 5% ársvöxtum frá 1. marz 1937 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur samtals kr. 100.00. Renni kr. 35.00 af málskostnaðin- um í ríkissjóð, en kr. 65.00 til stefnanda sjálfs. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri að för að lögum. Miðvikudaginn 30. marz 1938. Nr. 48/1937. Réttvísin (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Jóni Halldórssyni (Jón Ásbjörnsson). Ákæra um þjófnað, svik og vanrækslu í sýslun. Dómur hæstaréttar. Ákæruatriðin á hendur ákærða í máli þessu eru þrjú: I. Að hann sé valdur að hvarfi 2000 króna úr sjóði Ágústs J. Johnson sparisjóðsgjaldkera, 27 — 28. jan. 1936. II. Að hann sé valdur að hvarfi 1000 króna úr bundnu og innsigluðu seðlabúnti, er í áttu að vera 25000 krónur í 100 kr. seðlum, og er þá brot þetta talið hafa verið framið 13—15 nóvember 1935. III. Að hann hafi gerzt sekur um refsiverða van- rækslu í starfi sínu sem aðalféhirðir Landsbank- ans síðan 2. okt. 1934, er hann tók við því starfi. 186 Um 1. Eins og í héraðsdómnum segir, var ákærði ekkert riðinn við flutning á sjóðkassa Ágústs J. Johnson eftirmiðdaginn 27. jan. 1936 niður í geymsluskáp þann í kjallara bankans, þar sem sjóðkassar gjald- keranna fimm voru geymdir milli starfstíma bank- ans, né heldur við flutning kassans úr geymslu þess- ari upp í afgreiðslusal bankans morguninn 28. s. m. Samkvæmt prófum málsins hafði ákærði engan lykil að kassa þessum fengið, og í málinu er ekkert komið fram um það, að hann hafi haft hugmynd um það, að í einu hólfi í skúffu Sigurðar gjaldkera Sigurðs- sonar væri lykill, sem kynni að mega nota til að opna téðan sjóðkassa með, né heldur, að opna mætti skúffu þessa með mörgum venjulegum skrifborðs- lyklum, og að ákærði hefði því getað auðveldlega í hana komizt. Ekki verður heldur ályktað af skýrslu vitnanna Þorbjargar Guðjónsdóttur og Sigurðar Sigurðssonar, að lykill þessi hafi nokkurn tíma verið hreyfður úr aftasta hólfinu í skúffu þessari, þar sem Sveinn Þórðarson hafði skilið hann eftir, er hann sleppti gjaldkerastörfum í hendur Sigurðar Sigurðs- sonar, á þeim tíma, er gefið er í skyn, að ákærði kynni að hafa náð í hann og notað hann til glæp- samlegs verknaðar, enda fannst lykill þessi rétt eftir hvarfið úr kassa Ágústs J. Johnson einmitt á þeim stað, þar sem Sveinn Þórðarson tjáist hafa skilið hann eftir, undir gömlum umslögum og smádóti, og gat hann vel hafa leynzt þar án þess að téð vitni, sem ekki tjást hafa vitað von lykilsins þar, yrðu hans vör. Og eru vitnin bæði samhljóða um það, að lykillinn hafi vel getað verið þarna, án þess að þau veittu honum eftirtekt. Þær grunsemdir, sem héraðsdómurinn hefir að geyma á hendur ákærða 187 um það, að hann kunni að hafa náð í lykil þenna og notað hann til að opna sjóðkassa Ágústs J. John- son, hafa því ekki við rök að styðjast. Með þessum athugasemdum má fallast á niðurstöðu héraðs- dómsins um sýknun ákærða af kæruatriði því, er hér greinir. Um Il. Sig. Sigurðsson gjaldk. kannaðist við það í lög- reglurétti oftar en einu sinni, að umtal hafi orðið milli hans og ákærða um það, að umrætt seðlabúnt væri laust bundið, þegar Sigurður afhenti ákærða það 13. nóv. 1935. Þorvarður gjaldkeri Þorvarðsson hefir borið það í lögreglurétti, að hann hafi ekki tekið strax, er ákærði afhenti honum búntið, eftir því, að það væri losaralegt, heldur fyrst, er hann at- hugaði það nánar. Af samanburði milli vitnisburða þessara manna virðist enganveginn verða leidd nein ályktun um það, að búntið hafi verið nokkru losara- legra í böndum, þegar Þorvarður fekk það hjá á- kærða en þegar ákærði tók við þvi hjá Sigurði. Verð- ur því enginn grunur felldur á ákærða af þvi, að breyting nokkur hafi orðið á búntinu frá því að hann tók við því af Sigurði og þar til hann afhenti Þorvarði það. Eftir prófum málsins virðast 1000 krónurnar hafa vantað í búntið, þegar Sigurður Sigurðsson afhenti ákærða það, en að öðru leyti vant- ar upplýsingar um feril þess frá því að það fór út úr útibúi Landsbankans á Klapparstig og þar til það kom úr Útvegsbankanum í Landsbankann 13. nóv. 1935. Með framangreindum athugasemdum má og fallast á niðurstöðu héraðsdómsins um sýknun á- kærða af þessu kæruatriði. 188 Um I. Þetta kæruatriði greinist í þrjú undiratriði, er nú skulu talin: 1. Eins og í héraðsdómnum segir, tjáði Sveinn gjaldkeri Þórðarson ákærða sumarið 1935, að tek- izt hefði að opna sjóðkassa Ágústs J. Johnson með sjóðkassalykli Sveins. Þegar ákærði svo kom til þeirra til athugunar á þessu, þá sögðu þeir honum, að þetta mundi vera óþarfa ómak fyrir hann, því að ekki hefði tekizt að opna kassann aftur með þess- um hætti, og mundi þetta vera tilviljun ein. Sjálfir komu gjaldkerar þessir ekki með nein tilmæli um neinar aðgerðir út af þessu, og virðast því hafa talið fulltryggt, þótt við svo búið væri látið standa. Þótt segja megi, að varlegra hefði verið að láta annan hvorn gjaldkera þessara fá annan kassa, þá verður þó ekki talið, að ákærði hafi með því að láta sér nægja ummæli gjaldkeranna í þá átt, að hér mundi engra aðgerða við þurfa, og með því að haga sér sam- kvæmt þvi, gerzt sekur um vanrækslu, er refsingu varði. 2. Eins og í héraðsdóminum greinir, voru sjóð- kassar allra fimm gjaldkera Landsbankans geymdir milli starfstíma bankans í sama járnskápnum í kjall- ara bankans, og gjaldkerarnir gátu fengið lykil að skápnum hjá ákærða til þess að láta þar inn og taka þaðan út sjóðkassa sína. Í tíð aðalféhirðis þess, er gegndi því starfi næst næst á undan ákærða, höfðu þrir starfsmenn bankans sinn lykilinn hver að kassa- geymsluskáp þessum, og var það óátalið af banka- stjórn og um einn þeirra eftir beinu fyrirlagi henn- ar. Næsti fyrirrennari ákærða í aðalféhirðisstarfinu breytti þessu að vísu svo, að því er virðist af sjálfs- dáðum, að hann einn hafði lykla að kassageymslu- 189 skápnum. Ákærði fekk engar fyrirskipanir um til- högun á þessu hjá yfirboðurum sinum, er hann tók við starfanum, og óupplýst er, hvort nokkur skipun hefir verið um þetta gefin þar til mál þetta var höfð- að. Í rannsókn út af atriðum þeim, er í Í. og Il. að framan getur, sem fram fór 29. jan.— 12. febr. 1936, kom það skýrt fram, hver háttur var á lyklavaldi að skáp þessum hafður, og var engu um hann breytt, að því er séð verður, á tímabilinu 12. febrúar 1936 til 28. des. s. á., er rannsókn hófst aftur í lögreglu- rétti um áðurgreind atriði. Virðist af þessu öllu mega ráða, að yfirboðarar ákærða hafi ekki talið neitt at- hugavert við þessa tilhögun, enda óhugsandi, að þeim hafi ekki verið hún kunn. Ákærði taldi sér, eftir því, sem áður er sagt, óhætt að treysta því, að kassi hvers gjaldkeranna yrði einungis opnaður með sínum rétta lykli, og leit því svo á, að hættulaust væri að hafa þessa skipun, og sömu skoðunar hafa yfirboðarar hans væntanlega verið. Samkvæmt þessu verður á- kærði ekki talinn hafa unnið sér til refsingar fyrir skipun þá, er hann hafði á um meðferð lykla að kassageymsluskápnum. 3. Ákærði taldi ekki þegar seðlana í búnti því, er í Il. að framan getur, af því að hann og aðrir töldu þá umbúðaðinn svo öruggan, að ekki væri unnt að ná seðlum úr slíkum búntum, nema skorið væri á böndin, enda höfðu stundum komið laust bundin búnt úr Klapparstíigsútibúinu áður, án þess að í þau vantaði, enda virðast og gjaldkerararnir, er við búnti þessu tóku hjá ákærða, hafa verið grunlausir í þessu efni. Þótt ákærði teldi ekki þegar seðlana í búnti þessu, verður hann því ekki talinn hafa gerst sekur um refsivert gáleysi. Verður samkvæmt framansögðu að sýkna ákærða 190 af öllum kærum og kröfum réttvísinnar í máli þessu. Ber því að greiða allan sakarkostnað í héraði, þar á meðal málsvarnarlaun skipaðs talsmanns ákærða Þar, 200 krónur, og allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar á meðal málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 280 krónur til hvors, úr ríkissjóði. Í lögreglurétti Reykjavíkur þann 8. janúar 1937 var kveðinn upp úrskurður um það, að ákærði skyldi settur í gæzluvarðhald, og er sú ályktun rökstudd þannig, að hann sé „undir sterkum grun um að hafa stolið þeim peningum, sem rannsókn þessi er út af (Þ. e. atriði þau, sem í I. og II. að framan greinir), en hann vill ekki við það kannast, og málið er enn ei fyllilega rannsakað.“ Var ákærði samkvæmt úr- skurði þessum í gæzluvarðhaldi til 11. janúar 1937. Úrskurði þessum hefir ákærði fengið áfrýjað með málinu samkvæmt stefnu 7. janúar þ. á., og hefir verjandi hans krafizt ómerkingar á úrskurði þess- um. Í rannsókn málsins hefir ekkert fram komið, er efni gefur til slíkra harðyrða í rökstuðningi á nauðsyn gæzluvarðhalds, og verður að átelja slíkt orðalag. Nauðsyn gæzluvarðhalds byggist á mati rannsóknardómarans á atvikum og aðstæðum. Brezkur maður, er tjáist hafa verið einkarannsókn- ari brotamála, hafði verið fenginn, að því er virð- ist, að tilhlutan forráðamanna Landsbankans, til að rannsaka efni þau, er í Í. og II. að framan greinir. Hafði þessi maður fengið þá hugmynd, að ákærði væri sekur bæði um töku fjár úr sjóðkassanum og seðlabúntinu, og reynt að sýna rannsóknardómar- anum fram á, að svo væri. Enda þótt eftirgrennsl- anir og hugleiðingar manns þessa virðist hafa leitt fátt og litið í ljós, er máli skipti um sekt eða sýknu 191 manna, gat rannsóknardómarinn ekki, er hann kvað upp varðhaldsúrskurðinn, vitað, nema eftirgrennsl- anir manns þessa um málsatvik kynnu, beint eða ó- beint, að leiða til staðraunar á brotum þeim, er um var að ræða, og að hugleiðingar hans um afstöðu ákærða kynnu að verða stoð í rannsókn og dóms- álagningu í málinu. Það verður því, eins og á stóð, ekki talið, að mat rannsóknardómarans á nauðsyn gæzluvarðhalds í máli þessu hafi verið þannig, að ómerkja beri varðhaldsúrskurðinn. — Með prófum málsins að lokinni rannsókn sendi héraðsdómarinn svokallaða „Ákæru“ (indictment), er framangreindur brezkur maður hafði samið á hendur ákærða. „Ákæra“ þessi, sem hefir að geyma margar staðhæfingar og ályktanir, sem enga stoð hafa í prófum málsins og mjög eru ákærða and- stæðar, var ekki, svo að séð verði, borin undir á- kærða áður en málið var sent dómsmálaráðuneyt- inu. Og verður að telja slíka meðferð óviðeigandi. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Jón Halldórsson, á að vera sýkn af kærum og kröfum réttvísinnar í máli þessu. Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, Jóns Ásbjörnssonar hæstaréttarmálflutn- ingsmanns, 200 krónur, og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Jóns Ásbjörnssonar 280 krónur til hvors. 192 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 7. apríl 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Jóni Halldórssyni, aðalgjaldkera og skrifstofustjóra í Lands- banka Íslands, til heimilis að Hólavallagötu 9 hér í bæ, fyrir brot gegn 13. og 26. kapitula hinna almennu hegn- ingarlaga frá 25. júní 1869 og 23. kapitula sömu laga sbr. lög nr. 51 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráða- brigða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 2. nóvember 1889, og hefir hvorki, svo kunnugt sé, sætt ákæru né refsingu. Þann 2. október 1934 var ákærður settur aðalféhirðir Landsbanka Íslands, og hefir hann gegnt því starfi síðan, og jafnframt hefir hann verið skrifstofustjóri bankans. Atriðum þessa máls er rétt að skipta í þrennt: Í fyrsta lagi peningahvarfið úr gjaldkerakassa Ágústs Johnsons sparisjóðsgjaldkera, í öðru lagi peningahvarfi úr seðlabúnti einu og í þriðja lagi, hvort ákærði hefir með vanrækslu eða hirðuleysi í starfi sínu í bankanum gerzt sekur gegn ákvæðum 13. kapitula hinna almennu hegn- ingarlaga. Verða nú þessi atriði athuguð hvert um sig. 1. Veturinn 1935 til 1936 var sjóðvörzlu bankans þannig hagað, að aðalféhirðirinn, það er ákærði, fékkst ekki við talningu og hafði engan sérstakan kassa undir höndum, en við afgreiðsluna störfuðu 5 gjaldkerar, 2 í sparisjóðs- deildinni og 3 í öðrum deildum bankans. Gjaldkerar þessir höfðu hver um sig einn peningakassa undir hönd- um, og fylgdu hverjum kassa 2 lyklar að hvorum. Utan starfstíma gjaldkeranna voru kassar þessir geymdir í peningaskáp í kjallara bankans, og hafði ákærði einn manna lykil að þeim skáp. Þegar ákærði tók við aðal- gjaldkerastarfinu, tók hann við tveimur lyklum að pen- ingaskáp þessum eða kassageymslu, og hafði hann að- eins annan þessara lykla í notkun, en hinn geymdi hann meðal annara varalykla í seðlageymslu bankans, en henni er læst með tveimur mismunandi læsingum, og hafði ákærður lykil að annari þeirri læsingu, en aðalbókari bankans hafði lykil að hinni, og var þvi ekki unnt að 193 komast í seðlageymsluna, nema með Þbáðum þessum lyklum í einu. Lykil þann að kassageymslunni, er ákærði hafði í notkun, geymdi hann í læstri skúffu í eldtraustum skáp, sem vixlar bankans eru geymdir í, og er skápur sá í herbergi vestur af afgreiðslusal bankans, en það her- bergi hafði ákærði til eigin afnota. Lykil þann að skúffu þeirri, er kassageymslulykillinn var geymdur í, geymdi ákærður í skúffu í skrifborði í áðurnefndu einkaher- bergi sínu, og var sú skúffa jafnan ólæst í afgreiðslu- timanum. Er gjaldkerarnir þurftu að flytja sjóði sína í kassa- geymsluna eða sækja þá þangað, og ákærður var ekki viðlátinn í afgreiðslunni eða einkaherbergi sínu, gátu þeir náð í lykilinn að kassageymslunni sjálfir með því að taka lykilinn úr skrifborðsskúfunni og opna hina læstu skúffu í vixlaskápnum, sem virðist oftast nær hafa verið ólæstur, og taka síðan kassageymslulykilinn. Gátu þeir siðan notað hann eftir þörfum og látið hann síðan á sama stað. Var það að ráði ákærða, að gjaldkerarnir höfðu Þannig aðgang og not að þessum lykli. Slíkan umgang um kassageymsluna höfðu allir gjaldkerar bankans utan sparisjóðsdeildarinnar, en gjaldkerar sparisjóðsdeildar- innar hvorki fluttu né sóttu sína sjóði í kassageymsluna. Var það venja, að einhverir hinna fyrrgreindu gjald- kera bæru kassa sparisjóðsgjaldkeranna á morgnana upp í afgreiðslusalinn, og eins, að einhver þeirra bæri þá nið- ur í kassageymsluna að loknum starfstíma á daginn. Stundum annaðist ákærði sjálfur þennan flutning kass- anna, annaðhvort einn eða hann var með einhverjum gjaldkeranna, en oft annaðist einhver gjaldkeranna það einn. Að morgni þess 20. (sic) janúar 1936 kom Ágúst John- son, gjaldkeri við sparisjóðsdeild bankans, að máli við ákærða og tjáði honum, að við athugun á kassa sínum þá um morguninn hefði hann orðið þess var, að í hann vöntuðu krónur 2000, er í honum höfðu verið daginn áður, þegar hann gerði upp og gekk frá kassanum. Hafi verið í honum eftir uppgjör daginn áður krónur 23060.00, þar af kr. 10000.00 í sérstöku umvafi, en nú vanti kr. 2000 í umvaf þetta. Fluttu þeir nú kassann inn í einka- 13 194 herbergi ákærðs, og taldi hann þar þá peninga, er í kass- anum voru, og reyndust þeir vera samtals kr. 21060.00. A. J. Johnson gjaldkeri hefir skýrt frá því, að hann sé þess algerlega fullviss, að peningar þessir hafi horfið úr kassanum frá þvi hann skildi við hann í lok starfs- tímans, þann 27. janúar, og þar til um morguninn 28. janúar. Við uppgjörið þann 27. janúar stóð svo sérstak- lega á, að hann þritaldi sjóðinn. Fyrst taldist honum hann réttur, en í annað sinn vantaldi hann sjóðinn um 1000 krónur, en í þriðja sinn gekk hann fyllilega úr skugga um, að í kassanum væru kr. 23060. Telur hann því ekki geta komið til mála, að um mistalningu sína hafi verið að ræða. Eftir þessa talningu gekk A. J. Johnsen frá kassa sin- um og læsti honum með lykli, og bað hinn sparisjóðs- gjaldkerann, Ingibjörgu Björnsdóttur, sem vinnur í sömu gjaldkerastúku og hann og þá hafði ekki lokið uppgjöri á sinum sjóði, að sjá um afhendingu á kassanum til flutn- ings niður í kassageymsluna. Fór A. J. Johnson síðan úr bankanum, en kassi hans stóð á borðinu hjá Ingibjörgu, meðan hún var að gera upp sinn sjóð og ganga frá sin- um kassa. Þegar hún hafði lokið því, gekk hún yfir að gjaldkerastúku Sigurðar Sigurðssonar, gjaldkera við seðlabankann, og bað hann að annast flutning á spari- sjóðsgjaldkerakössunum niður í kassageymsluna. Brá Sig- urður strax við og náði í lykilinn að kassageymslunni inni í herbergi ákærðs, tók síðan kassana og bar þá niður i kjallara og kveðst hafa farið með þá rakleitt í kassa- geymsluna og sett þá þar inn og læst síðan kassageymsl- unni. Fór hann síðan áleiðis upp aftur til að sækja sinn eigin kassa, sem þá var tilbúinn, en í dyrunum úr af- greiðslusalnum niður í kjallarann mætti hann Þorvarði Þorvarðarsyni gjaldkera, er þá var á leið niður í kassa- geymsluna með sinn kassa. Afhenti hann þá Þorvarði lykilinn að kassageymslunni og hélt síðan áfram og sótti sinn kassa, og þegar hann kom aftur niður með hann, var Þorvarður búinn að koma sínum kassa fyrir í geymsl- unni, og eftir að Sigurður hafði sett sinn kassa þangað, læsti Þorvarður kassageymslunni með lyklinum, og fóru Þeir síðan báðir upp úr kjallaranum, og lét Þorvarður lykilinn á sinn stað. 195 Við þennan flutning á kassa Johnsons var ákærði ekki riðinn, og hefir ekki orðið upplýst, að hann hafi um flutning þennan vitað fyrr en siðar, að farið var að graf- ast fyrir um peningahvarfið. Ákærði hefir skýrt frá því, að um klukkan 10 minútur yfir fimm þennan dag, þegar að Jón Leós gjaldkeri hafði lokið uppgjöri á sínum sjóði, hafi þeir báðir farið með kassa hans niður í kassageymsluna, og hafi hann þá sjálfur læst henni eftir að þeir höfðu komið kassanum þar fyrir. Hins vegar kveðst Jón Leós hafa farið úr bankanum á undan sparisjóðsgjaldkeranum þennan dag, og komi það því ekki til mála, að hann hafi farið með ákærða niður í kassageymsluna á þeim tíma, er ákærður segir. Framburðum sinum um þetta atriði hafa þeir ákærði og Jón Leós ekki breytt undir rannsókn málsins, og stend- ur þar því staðhæfing gegn staðhæfingu, og hefir ekki reynzt unnt að upplýsa, hvort réttara er. Þó skal þess gelið, að í einu réttarhaldi undir rannsókninni hefir á- kærði talað um, að sig kunni að misminna um þetta atriði og það geti verið, að hann hafi verið einn, þegar hann gekk frá kassageymslunni. Að öðru leyti hefir hann haldið fast við staðhæfingu sína um þetta atriði. Frá þessum tima, þegar að ákærði læsir kassageymsl- unni og þangað til næsta morgun, hefir ekki upplýzt, að neinn hafi farið í kassageymsluna, hvorki ákærði né aðrir. Næsta morgun kl. rúmlega 9 fékk Jón Leós kassa- geymslu lykilinn hjá ákærða og sótti sinn kassa í kassa- geymsluna og flutti þá einnig kassa A. J. Johnsons upp í hans gjaldkerastúku, og tók Johnson þar við honum sjálfur, og við athugun, er hann gerði þá, kom í ljós pen- ingahvarfið, sem fyrr segir. Í þessu sambandi ber þess að geta, að dag nokkurn nálægt miðju sumri 1935, eftir því sem næst verður kom- izt, voru þeir Ágúst Jón Johnson og Sveinn Þórðarson, sem nú er settur útibússtjóri við útibú Landsbankans í Hafn- arfirði, staddir í gjaldkerastúku þess fyrrnefnda í af- greiðslusal bankans. Gegndi Sveinn þá gjaldkerastörfum i bankanum og notaði kassa þann, er Sigurður Sigurðs- son gjaldkeri síðan fékk eftir að hann tók við gjaldkera- starfi Sveins, þegar hann tók við gjaldkerastarfi sínu í 196 Hafnarfirði. Barst þá tal þeirra að sjóðvörzlu bankans, og í því sambandi féllu orð þeirra á milli um, að ef til vill gengju lyklar gjaldkeranna hver að annars kassa. Í því sambandi reyndi Sveinn að opna kassa Johnsons með sinum lykli, og tókst það. Að því búnu gerði Sveinn ákærða aðvart um það, sem gerzt hafði, og kveðst hafa sagt við hann, að hér þyrfti einhverrar aðgerðar við. Ákærður var eitthvað upptekinn þá í augnablikinu, og í millitíðinni frá því, að Sveinn kallaði á hann og þangað til hann kom, reyndu þeir aftur að opna Johnsons kassa með Sveins lykli, en þá tókst þeim það ekki. Þegar svo ákærði kom til þeirra til að aðgæta þetta, sagði Sveinn honum, að þetta mundi vera óþarfa ómak fyrir hann, þvi nú gæti hann ekki opnað kassann. Gerði ákærði nú engan frekari reka að máli þessu, og féll allt tal um þetta atvik niður. Undir rannsókn málsins hefir ákærði neitað, að hann myndi eftir þessu atviki. Þó hefir hann sagzt muna, að einhvern tima hafi einhver minnzt á það við sig í bank- anum, að tekizt hefði að opna kassa eins gjaldkeranna með lykli annars, og að í því sambandi hafi þess verið getið við sig, að seinna hafi það ekki tekizt. Þessu kveðst ákærði ekki hafa skipt sér af vegna þess, að sér hafi aldrei komið til hugar, að nokkur gjaldkeranna mundi nota sér, að lykill hans gengi að kassa annars gjaldkera til þess að stela úr honum. Þar sem það því undir rannsókn málsins taldist sann- að, að ákærði hafði fengið vitneskju um það, að opna mætti kassa Johnsons með lykli þeim, er gekk að kassa Sveins, en Sigurður hafði til afnota á þeim tíma, er peningarnir hurfu, þá var athugað, hvernig gætt hefði verið lykla Sigurðar og hvort ákærði mundi hafa komizt yfir eða haft aðgang að öðrum þeirra og tekizt að opna með hon- um kassa Johnsons. Við þá athugun kom í ljós, að þegar Sveinn Þórðarson lét af störfum í bankanum, afhenti hann Sigurði sjóð þann, er hann hafði undir höndum og lykla að skúffunni í gjaldkerastúkuborðinu. Sveinn hafði haft undir höndum 2 lykla að kassanum, og ekki hefir upplýst, að um fleiri lykla að honum hafi verið að ræða. Annan þessara lykla bar hann alltaf á lyklakippu, og notaði hann þann lykil daglega. Þennan lykil afhenti 197 hann Sigurði. Hinn lykilinn geymdi hann í hólfi í skúffu þeirri í gjaldkeraborðinu, er hann var vanur að geyma smápeninga í. Innan við smápeningahólfin eru tvö hólf og hefir ekki fyllilega tekizt að upplýsa, í hvoru þeirra hólfa lykillinn var geymdur. Í öðru þessu hólfi lá lykillinn með viðfestu merkisspjaldi með nafni Sveins rituðu á, og í hólfinu lágu auk þess fleiri lyklar og ýmislegt fleira smádót. Sveinn kveðst ekki muna glögglega, hvort hann sagði Sigurði frá lykli þessum, en heldur þó, að svo hafi verið, en Sigurður hefir stöðugt haldið því fram, að Sveinn hafi ekki getið um þennan lykil við sig, og kveðst hann hafa haldið, að hinn lykillinn að kassanum væri geymdur i einkaherbergi ákærðs. Aldrei kveðst hann hafa orðið lykils þessa var í skúffunni, og kveðst hann þó telja, að hann hefði hlotið að verða hans var, ef hann hefði verið þar. Þorbjörg Guðjónsdóttir, gjaldkeri í bankanum, gegndi gjaldkerastarfi Sigurðar þar, meðan hann var í frii haust- ið 1935. Afhenti Sigurður henni þá einungis einn lykil að kassanum og sagði henni, að ekki væri um fleiri lykla að honum að ræða. Hún skoðaði í skúffu þá, er lykillinn átti að vera í, þegar hún tók við starfinu, og varð ekki lykilsins vör, en telur sig þó hafa athugað svo vel í skúffuna, að hún hefði sennilega rekizt á lykilinn, ef hann hefði verið i henni. Þegar Sveinn afhenti Sigurði kassann og lykilinn, gat hann ekki sérstaklega um það við ákærða né heldur sagði hann ákærða frá lyklinum í skúffunni. Eftir að peningarnir hurfu úr kassa Johnsons, var Sveinn eitt sinn staddur í bankanum, og kom þá ákærði að máli við hann og spurði hann, hvort ekki hefðu verið til tveir lyklar að hans kassa, meðan hann hefði haft hann undir höndum. Kvað Sveinn svo hafa verið og sagði, að lykillinn hlyti að vera í gjaldkerastúku Sigurðar. Fór hann síðan til Sigurðar, er þá opnaði smápeningaskúff- una, og fann hann þá lykilinn á sama stað og hann hafði skilið við hann. Þegar að lykillinn fannst, lét ákærði eng- in orð falla í þá átt, að honum hefði verið kunnugt um, hvar lykillinn var niður kominn, og er það ósannað, að honum hafi verið það kunnugt. Er þessi lýsing byggð á skýrslu Sveins Þórðarsonar og sumpart á framburði Sig- urðar Sigurðssonar. En um þessi atriði hefir framburður 198 ákærðs verið mjög óljós, og hann ekki talið sig muna þessi atvik. Skúffu þá, sem aukalykill Sigurðar var geymdur í, mátti opna með mörgum venjulegum skrifborðslyklum. Þykir því mega ganga út frá því, að ákærða hafi verið innan hand- ar að fara í skúffu þessa og hafa þannig aðgang að lykl- inum. Framburður Sigurðar Sigurðssonar og Þorbjargar Guðjónsdóttur bendir til þess, að lykillinn hafi verið hreyfður úr skúffunni á tímabilinu frá því Sveinn Þórðar- son lét af gjaldkerastörfum, unz hann vísaði á lykilinn í skúffunni, en eigi er það þó víst, með þvi að vera kann, að þeim Sigurði og Þorbjörgu hafi sézt yfir hann. En að því er ákærða snertir, er það hvorki sannað, að hann hafi haft lykilinn undir höndum né haft vitneskju um geymslu- stað hans. Annað hvort sama daginn, sem peninganna var saknað, eða daginn eftir, var ákærður staddur með öllum gjald- kerunum niður í kassageymslunni, og prófaði þá ákærði, hvort lyklar þeirra gengju að kassa Johnsons, en þá tókst ekki að opna hann með lyklum hinna gjaldkeranna. En við þessa athugun kom í ljós, að lyklar Þeirra Jóns Leós og Þorvarðar Þorvarðarsonar gjaldkera voru alveg sams- konar og gengu að kössunum á víxl. Eigi hefir upplýzt, að neinum hafi áður verið um þetta kunnugt. Mjög skömmu síðar fór ákærði með Sigurði gjaldkera niður í kassa- geymsluna, og reyndi hann þá að opna kassann með lykli Sigurðar, og tókst það þá greiðlega. Ákærði hefir undir rannsókn málsins stöðugt þrætt fyrir það að vera valdur að umræddri sjóðvöntun í kassa Á. J. Johnson gjaldkera, sem ekki er nánar en að framan greinir upplýst um, hve nær eða með hvaða hætti hafi orðið. Og með því að sú ályktun verður ekki dregin af þeim gögnum öðrum, sem fyrir liggja í málinu og rakin hafa verið, að ákærði sé sekur um þetta athæfi, þá ber að sýkna hann af þessu atriði ákærunnar. 2. Hinn 15. nóvember 1935 stóð Þannig á, að Jón Leós gjaldkeri þurfti að greiða til ríkisféhirðis allstóra pen- ingaupphæð, og var sendimaður frá ríkisféhirði staddur við afgreiðslustúku gjaldkerans til að taka við peningunum. 199 Hringdi gjaldkerinn þá til ákærða og bað um seðla- búnt, og kom hann þá brátt með seðlabúnt og afhenti gjaldkeranum það orðalaust. Í búnti þessu áttu að vera kr. 25000.00. Þegar gjaldkerinn tók við búntinu, veitti hann því ekki strax athygli, að það væri laust í böndunum, en þegar hann ætlaði að opna það og brá hnif undir bandið, til að skera á það, tók hann eftir því að bandið gaf óvenju- mikið eftir. Þegar hann hafði losað umbúðirnar af seðl- unum og hann fór að athuga innihald búntsins, tók hann eftir því, að í því voru ekki nema 24 þúsund krónur. Í því voru 3 seðlapakkar, einn með 5 þúsund krónum, annar með 10 þúsund, en einn með 9 þúsund krónum, en í hinum síðastnefnda pakka áttu að réttu lagi að vera 10 þúsund krónur. Búnt þetta var bundið og lakkað í Austurbæjarútibúi Landsbankans hér í bæ þann 28. desember 1934, og áttu samkvæmt áritun á það að vera í því 25 þúsund krónur. Á þeim tíma, er búnt þetta var bundið, hafði Sigurjón Jónsson, þáverandi gjaldkeri og umsjónarmaður útibúsins, það verk á hendi í útibúinu, að telja í búntin, binda þau og ganga frá þeim. Hefir hann skýrt frá því, að hann hafi ætíð tvítalið í hvert búnt, og telji hann því útilokað, að sér hafi nokkurntíma mistalizt, og að á þeim tima, er hér skiptir máli, hafi aldrei verið yfirballance í kassa hans, svo neinu nemi. Það hefir því við alla rannsókn málsins verið gengið út frá því, að búntið hafi upphaflega innihaldið 25 þúsund krónur. Þegar rakinn er ferill þessa seðlabúnts, kemur í ljós, að þann 13. nóvember 1935, eða tveimur dögum áður en peninganna var saknað úr því, var það afhent Sigurði Sigurðssyni, gjaldkera Landsbankans, sem greiðsla til bankans frá Útvegsbanka Íslands h/f. Frá því að það var bundið og þangað til þennan dag er því ekki annað um það vitað, en að það hafi verið flutt úr Austurbæjarúti- búinu niður í aðalbankann, því að þangað eru öll búnt frá útibúinu fyrst flutt, og að það hefir síðan komizt til Útvegsbankans. Á öllu þessu tímabili var búntið ekki tekið upp. Eigi er upplýst, hver flutti seðlabúnt þetta úr Útvegs- bankanum í Landsbankann umrætt skipti og afhenti þaá þar Sigurði Sigurðssyni. En gjaldkeri Útvegsbankans hefir 200 borið, að ekkert seðlabúnt hafi verið afgreitt til Lands- bankans, er komið hafði í ljós um, að væri lausara eða losaralegar bundið en venja er til um slík búnt. Sigurður Sigurðsson hefir skýrt frá því, að hann muni það ekki með vissu, hvort hann veitti því nokkra eftir- tekt, að búntinu væri nokkuð áfátt, hvað umbúðir snerti, Þegar hann tók við því af sendimanni Útvegsbankans. Sama daginn og hann tók við búntinu afhenti hann það ákærða, eins og venja er til í bankanum með slík búnt. Þegar ákærði tók við því, hafði hann orð á því við Sig- urð, að búntið væri óvenju losaralega bundið, og hefir ákærði skýrt frá því, að hann hafi oft áður fjallað um losaralega bundin búnt í bankanum, en þó hafi þetta verið alveg sérstaklega áberandi laust bundið, Flutti ákærði nú búntið í seðlageymslu bankans, en daginn eftir, þegar Þorvarður Þorvarðarson gjaldkeri þurfti að fá seðlabúnt hjá ákærða til notkunar þá um dag- inn, afhenti ákærði honum þetta sama búnt, án þess að geta nokkurs sérstaks um það. Þegar til kom, þurfti Þor- varður ekki á búntinu að halda um daginn og opnaði það því ekki. Þegar hann fékk búntið, veitti hann því athygli, að það var óvenjulega losaralega bundið, Í lok starfstím- ans um daginn afhenti hann svo ákærða aftur búntið, og flutti ákærði það enn í seðlageymsluna. Daginn eftir fékk Jón Leós búntið, og kom þá í ljós, að í það vantaði, eins og áður segir. Ekki er vitað, að ákærði hafi haft nein afskipti af búnti þessu fyrr en þann 13. nóvember, er hann tók við því úr höndum Sigurðar Sigurðssonar gjaldkera. Hann hafði þá strax orð á því við Sigurð, að búntið væri óvenjulega laust bundið. Hins vegar kveðst Sigurður ekki minnast þess, að hann hefði veitt þessu athygli meðan hann hafði búntið undir höndum. Daginn eftir, þegar á- ákærði afhenti Þorvarði Þorvarðarsyni búntið, tók Þor- varður eftir því, að það var alveg óvenjulega laust í böndunum. Ef bornir eru saman framburðir þeirra Þor- varðar og Sigurðar, mætti af þeim álykta sem svo, að frá því Sigurður afhenti ákærða búntið og þangað til ákærði afhenti Þorvarði það, hefði búntið breytzt þannig, að það hefði losnað í böndum, eða með öðrum orðum, að í millitíðinni hefðu verið teknar úr því þær 1000 krónur, 201 er í það vantaði. Þetta er þó engan veginn víst. Bæði er það, að ákærði tók eftir því sjálfur og hafði orð á því, að búntið væri óvenjulega laust í böndum, er hann tók við því af Sigurði, og vel má vera, að Sigurður hafi einnig tekið eftir því, að búntið var losaralegt, þó að hann við prófin gæti ekki um það borið, enda er hans framburður um þetta ekki skýr. Eins getur ósamræmi það, sem er milli framburðar Sigurðar og Þorvarðar um þetta atriði, stafað af misjafnlega skarpri athyglisgáfu þeirra, þannig að Þorvarður hafi tekið eftir séreinkenni á búntinu, sem Sigurður ekki tók eftir, þó að það væri fyrir hendi, þegar hann hafði búntið undir höndum. Það verður þvi ekki talið sannað, að búntið hafi á nokkurn hátt breytzt á um- ræddu tímabili, meðan það var í vörzlu ákærða. Ákærði kveðst hafa þekkt, að hið umrædda búnt var það sama, sem hann tók við hjá Sigurði, á þeim atriðum, sem hér á eftir verða talin: Fyrst og fremst kveðst hann hafa þekkt það á því, að það var með merki Austurbæjar- útibúsins og á það ritað með grænu bleki með rithönd Sigurjóns Jónssonar, er áður er nefndur. Ennfremur kveðst hann hafa þekkt það á þvi, að hann hafi geymt það eitt út af fyrir sig í seðlageymslunni í þeim hluta hennar, sem geymd voru seðlabúnt þau, er ætluð voru til daglegrar notkunar í bankanum. Kveðst hann hafa geymt það eitt út af fyrir sig af því, hve óvenjulega laust Það var bundið. Nú er það svo, að á þessum tíma voru mörg fleiri seðla- búnt frá Austurbæjarútibúinu í bankanum, og Sigurjón Jónsson hafði þá um langt skeið notað grænt blek við áritun á seðlabúnt, svo að þessi atriði hafa ekki getað verið nein glögg séreinkenni. Má því ætla, að ákærði hafi frekast þekkt, að um sama búntið var að ræða, af þvi, að hann hafi ávallt haldið búntinu út af fyrir sig. En eins og síðar verður nánar að vikið, virðist það harla óeðli- leg ráðstöfun ákærða sem aðalgjaldkera bankans, að halda þessu óvenjulega laust bundna búnti sérstöku án þess þá jafnframt að telja í því, og einmitt að reyna að koma því sem fyrst í umferð. Sé gengið út frá því, að rétt hafi verið talið í búnt- ið upphaflega, virðist ljóst, að peningar þeir, er í búnt- ið vöntuðu, hafi verið teknir úr því án þess að losa af því 202 böndin eða rjúfa innsiglin. Einn starfsmaður bankans hefir skýrt frá því undir rannsókn málsins, að sér hafi dottið í hug aðferð, er nota mætti í þessum tilgangi, og hafi hún tekizt, og með henni hefir reynzt unnt að ná Þeirri upphæð, er úr búntinu hvarf, úr vel bundnu búnti á circa þriggja minútna tíma, án þess að nokkur merki þess sæjust á búntinu á eftir, nema að það óhjákvæmilega varð lausara í böndum. Framkvæmdi þessi starfsmaður Þetta á þann hátt, að hann stakk tveim pappirshnifum inn i búntið og vatt seðlana síðan út úr því með þeim, án þess að umbúðirnar röskuðust við það. Maður þessi átti tal um þetta við ákærða, og þeir reyndu aðferðina báðir saman, en ekkert hefir komið í ljós, er bendi á, að ákærði hafi að fyrra bragði gert sér grein fyrir neinni aðferð, er nota mætti í nefndum tilgangi. Hér að framan hafa verið talin öll þau helztu atriði, er að ákærða lúta viðvíkjandi vöntun umræddra 1000 króna í seðlabúntið. Hefir ákærði stöðugt neitað að vera valdur að hvarfi þessara peninga, og eins og málsatvik þau, sem að framan er lýst, bera með sér, hefir rannsókn- in ekki á annan hátt leitt það í ljós, að ákærði eigi sök á því. Ber því að sýkna hann af ákæru réttvísinnar, hvað það snertir. 3. Hér að framan hefir verið rætt um hin meintu auðg- unarbrot ákærða, og sú niðurstaða fundin, að hann beri að sýkna af ákærum réttvísinnar um þau. Er þá eftir að athuga, hvort ákærði hefir með van- rækslu eða hirðuleysi í starfi sínu í Landsbankanum gerzt sekur um brot gegn 13. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. Skal þetta nú athugað. Eins og áður segir, var það á sumrinu 1935, að Sveinn Þórðarson, þáverandi gjaldkeri við bankann, sagði á- kærða, að tekizt hefði að opna gjaldkerakassa A. J. Johnsons með sínum gjaldkerakassalykli, og að út af því þyrfti einhverjar ráðstafanir að gera. Þegar ákærði ætl- aði að athuga þetta og kom til Sveins og Johnsons, þar sem þeir voru hjá umræddum kassa, sagði Sveinn honum, að þetta mundi vera ómak fyrir hann, því að nú gæti hann ekki opnað kassann. Út af þessu atviki aðhafðist ákærði ekkert, og féll það í þagnargildi. 203 Eitt höfuðverkefni aðalfélhirðis bankans verður að teljast eftirlitið með aðstoðargjaldkerunum, og ætti aðal- féhirðirinn að geta gætt þessa sérstaklega gaumgæfilega, Þegar hann sjálfur hefir ekki á hendi talningu eða venju- leg gjaldkerastörf, eins og tilfellið var með ákærða. Það er þvi greinilega hlutverk aðalféhirðis að hafa eftirlit með hinum einstöku peningakössum aðstoðargjaldker- anna, að þeir séu fullkomlega í lagi, og að lyklar að kassa eins þeirra gangi ekki að kassa eða kössum annara, og það þvi fremur sem gjaldkerarnir fóru tíðum einir í kassageymsluna, eins og fyrr segir. Það verður því að telja, að það hafi verið fortaks- laus skylda ákærða, þegar honum var sagt frá þvi, að tekizt hafði að opna kassa Johnsons með lykli Sveins, að skerast í málið og fullvissa sig sjálfur um, hvað rétt væri i þessari frásögn, og ef hún reyndist rétt, þá að bæta úr göllunum. Þetta var honum skylt að gera, enda þótt Sveinn segði honum, að sér hefði ekki tekizt að opna kassann, Þegar hann reyndi það aftur, því að sú staðreynd var fyrir hendi, að þetta hafði í eitt skipti tekizt. Þetta atferli á- kærða verður að teljast stórkostleg vanræksla í starfi hans og varða við 144. sbr. 145. gr. hegningarlaganna. Þá skal athuga umsjón ákærða með kassageymslunni, sem er fjárhirzla sú, er um ræðir í 81. gr. reglugerðar nr. 83 21. desember 1928, um Landsbanka Íslands. Reglugerð þessi gerir einungis ráð fyrir einum féhirði við bankann, en vegna vaxandi starfa bankans og skiptingar hans í Þrjár starfsdeildir samkvæmt 1. gr. laga nr. 10 15. apríl 1928 hefir reynzt óhjákvæmilegt að hafa fleiri starf- andi féhirða. Reglugerðin gerir ráð fyrir, að féhirðir bankans hafi einn lykil eða lykla að fjárhirzlu þeirri, er honum sé fengin, og á þeim tíma, er hér skiptir máli, var það ákærði einn, sem hafði lykla að fjárhirzlu þess- ari eða kassageymslu. Annan lykilinn, er hann taldi vara- lykil, geymdi hann í seðlageymslu bankans, og er það í samræmi við fyrirmæli 82. greinar bankareglugerðar- innar. Skal nú vikið að gæzlu ákærða á hinum lyklinum, sem notaður var daglega. Eins og fyrr segir, geymdi hann lykil þennan í læstri skúffu í víxlaskápnum í einkaskrifstofu sinni, en lykil- 204 inn að skúffu þessari geymdi hann í ólæstri skúffu í skrif- borði sínu. Var því auðvelt fyrir hvern þann, sem að- gang hafði að herberginu og vissi um þetta, að ná í lyk- ilinn og þannig skapa sér möguleika til að komast í kassa- geymsluna. Um þessa tilhögun vissu gjaldkerarnir og gengu að lyklinum, þegar þeir þurftu hans með, án þess að á- kærði kæmi þar nærri, og var það með fullri vitund og vilja ákærða, að þeir á þann hátt flyttu gjaldkerakassana i kassageymsluna. Í 81. gr. bankareglugerðarinnar er, eins og áður greinir, boðið, að féhirðir skuli einn hafa lykil að fjárhirzlu þeirri, sem hér um ræðir, en af þessu boði leiðir það aftur, að honum er almennt óheimilt að láta þann lykil af hendi við aðra. Þar sem ákærði hafði ekki með höndum talingu neins sjóðs eða annað staðbundið starf, heldur hafði umsjón með hinum gjaldkerunum, verður að lita svo á, að engin þau atvik séu fyrir hendi, er leysi hann undan framangreindu reglugerðarákvæði. Hann hefir því með því að láta aðra hafa aðgang að lyklinum og ganga um fjárhirzluna, eins og áður greinir, brotið gegn nefndu ákvæði reglugerðar- innar á þann hátt, að varða þykir við 144. gr. sbr. 145. gr. hegningarlaganna. Það er upplýst við rannsókn málsins, að í bankann hafa oft komið laust bundin seðlabúnt, þar á meðal frá útibúi Landsbankans hér í bænum, en ekki virðist ákærði neitt hafa gert til þess að lagfæra það, hvorki með því að telja í búntunum og binda þau fastara, né með því að brýna fyrir starfsmönnum útibúsins að vanda frágang- inn á búntunum betur. Það seðlabúnt, sem máli skiptir hér, hefir ákærði talið hafa verið alveg óvenjulega laust í böndum, svo að hann hafi ekki orðið var við jafnlaust búnt í bankanum. Þessu kveðst hann strax hafa veitt athygli, þegar hann fyrst fékk búntið í hendur. Það verður nú að líta svo á, að þar sem ákærði varð þess var, að búntið var alveg óvenjulega laust bundið, Þannig að það skar sig úr öðrum laust bundnum búntum, hafi honum sem aðalgjaldkera bankans borið skylda til að athuga búntið og telja í því, eða láta telja í þvi tafar- 205 laust, og áður en það yrði látið af hendi við starfsmenn bankans eða aðra. Vanræksla ákærða í þessu efni verður að teljast vita- verð og refsiverð samkvæmt 144. sbr. 145. gr. hegningar- laganna. Að öðru leyti en að framan segir verður ekki talið, að ákærði hafi í starfi sínu orðið sekur um refsiverða vanrækslu eða hirðuleysi. 4. Samkvæmt því, sem að framan er ritað, er eigi fram komin í málinu sönnun fyrir því, að ákærði hafi orðið sekur um nokkurt auðgunarbrot. Ber því að sýkna hann af ákæru réttvísinnar fyrir brot gegn 23. og 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum nr. öl 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana, og hér að lút- andi ákvæðum 13. kapitula hegningarlaganna. Hins vegar hefir hann samkvæmt framansögðu gerzt brotlegur gegn 144. sbr. 145. grein hegningarlaganna, og þykir refsing hans með hliðsjón af 63. gr. hegningarlaganna eftir mála- vöxtum hæfilega ákveðin 1500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 50 daga í stað hennar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann ber og að dæma til að greiða allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, hrm. Jóns Ásbjörnssonar, kr. 200.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Jón Halldórsson, greiði 1500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 50 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Ákærði greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 200.00, til skipaðs verjanda sins, hrm. Jóns Ásbjörnssonar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. 206 Miðvikudaginn 30. marz 1938. Nr. 11/1938. Garðar S. Jónsson gegn Kristni P. Friðrikssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Garðar S. Jónsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald í ríkissjóð, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 4. april 1938. Nr. 139/1937. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Harry Cecil Hall (Pétur Magnússon). Botnvörpuveiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Foringinn á varðbátnum „Hafaldan“ hefir mark- að á sjóuppdrátt staði varðbátsins kl. 2.40, 2.54 og 3.10 þann 22. ágúst 1937 og miðunarlínur frá tveimur síðastgreindum stöðum til skips kærða, G. Y. 458 St. Minver, samkvæmt mælingum þeim, er þá voru gerðar, og ennfremur stað þann, þar sem varðbáturinn kom að nefndum togara og setti út dufl kl. 3.35, og loks stað þann, þar sem togarinn lá fyrir akkeri kl. 4.00, eftir að hann hafði dregið inn botnvörpuna. Sjóuppdráttur þessi, sem lagður var fram í lögregluréttinum, hefir fylgt málinu til hæstaréttar. Þá hefir einnig verið lagður fram í hæstarétti sjóuppdráttur, sem forstöðumaður stýri- 207 mannaskólans í Reykjavík hefir markað á staði varðbátsins samkvæmt mælingum þeim og miðun- um, sem á honum voru gerðar kl. 2.40, 2.54, 3.10, 3.35 og 4.00 greindan dag, og ennfremur miðunar- línuna til skips kærða frá varðbátnum kl. 2.54 og 3.10 og loks stað varðbátsins samkvæmt staðar- ákvörðun þeirri, sem á honum var gerð þann 26. ágúst 1937 kl. 5.10. Eins og í hinum áfrýjaða dómi greinir, var varð- báturinn „Hafaldan“ staddur út af Melrakkanesi sunnudaginn 22. ágúst 1937. Var þá gerð á honum svofelld staðarákvörðun kl. 2.40. Raufarhafnarviti =£ Melrakkanesi og hornið til austurkants á Afrétt 106“. Þaðan var haldið í réttvísunarstefnu 120“. Kl. 2.54, þegar Viðarfjall Æ austurkant á Afrétt, sást ljós- laust skip á stjórnborða, sem miðaðist í réttvísunar- stefnu 129“ og reyndist það síðar vera skip kærða. Staður varðbátsins kl. 2.54 hefir, svo sem fyrr seg- ir, verið markaður á sjóuppdrátt bæði af varðbáts- foringjanum og forstöðumanni stýrimannaskólans. Af mörkunum varðbátsforingjans á sjóuppdráttinn sést glöggt, við hvaða stað í Viðarfjalli er miðað, þ. e. nyrðra kennileitið á fjallinu, og hefir forstöðu- maður stýrimannaskólans einnig markað stað varð- bátsins á sjóuppdrátt miðað við þann stað. Sam- kvæmt nefndum mörkunum varðbátsforingjans og forstöðumanns stýrimannaskólans er staður varð- bátsins kl. 2.54 innan landhelgislinunnar, og sömu- leiðis er þá miðunarlínan frá varðbátnum til skips kærða öll innan landhelgislinunnar. Sást og togar- inn þá til stjórnborða frá varðbátnum, en sam- kvæmt stefnu þeirri, sem varðbáturinn hafði þá, hefði togarinn ekki átt að sjást á stjórnborða frá 208 honum, nema hann (togarinn) væri þá innan land- helgislínunnar. Þessi niðurstaða styðst og við mæl- ingu varðbátsins kl. 3.10, en samkvæmt þeirri stað- arákvörðun, sem mörkuð hefir verið á sjóuppdrátt bæði af varðbátsforingjanum og forstöðumanni stýrimannaskólans, var varðbáturinn þá enn inn- an landhelgislínunnar og miðunarlínan frá honum til skips kærða þá sömuleiðis öll innan landhelgis- línunnar. Staðurinn, sem skip kærða nam að lokum stað- ar á, og staðarákvörðun var gerð við kl. 3.35, hefir mælzt 0.5 sjómilur utan landhelgislínunnar. Í skýrslu foringja varðbátsins til lögregluréttarins, sem hann og báðir stýrimenn varðbátsins hafa staðfest í réttinum, er skýrt frá því, að frá því að fyrst sást til skips kærða frá varðbátnum, kl. 2.54, og þar til það hafði stöðvazt að fullu, kl. 3.31, hafi það jafnan haft norðaustlæga stefnu út frá landi. Kærði telur sig hafa haft slíka stefnu aðeins síð- ustu 12—13 mínúturnar, en áður hafi hann togað um hálftíma í norðvestlæga stefnu. Kærði hefir í ýmsum atriðum verið reikull í framburði sínum fyrir réttinum, og getur framburður hans um stefnu skips hans á ofangreindum tíma ekki hnekkt fram- angreindri skýrslu yfirmanna varðbátsins, sem er embættisskýrsla og hefir sönnunargildi sem slík. Styður því siglingastefna togarans eftir kl. 2.54, samanborin við tökustaðinn, niðurstöðu framan- greindra athugana varðbátsins kl. 254 og 3.10, þ. e., að togarinn hafi þá verið innan landhelgislin- unnar. Kærði hefir viðurkennt, að hann hafi verið að botnvörpuveiðum síðustu klukkustundina áður en skip hans var stöðvað af varðbátnum. Hinsvegar 209 hefir hann ekki viljað kannast við, að skip hans hafi á þessum tíma farið inn fyrir landhelgislin- una. Skýrir kærði svo frá, eins og nánar greinir í dómi lögregluréttarins, að hann hafi sett út fiski- dufl utan landhelgi, áður en hann kastaði botnvörpu i þetta sinn. Hefir kærði sjálfur ákveðið stað þann, þar sem hann kveðst hafa sett duflið, og gerði varðbáturinn staðarákvörðun þar þann 26. ágúst 1937 kl. 5.10. Er ágreiningslaust, að staður þessi hafi mælzt vera hálfa sjómílu utan landhelgi. Í lög- regluréttinum lýsti kærði því yfir í fyrstu, að vörp- unni hafi verið kastað rétt fyrir utan duflið, og stýrimaður togarans lýsti því yfir fyrir réttinum, fyrst er hann var um þetta spurður, að kastað hafi verið við fiskiduflið. Þá hefir bátsmaður á togar- anum borið það, og ekki frá því hvikað, og stað- fest með eiði, að vörpunni hafi verið kastað þétt við duflið að utanverðu, og svo nálægt, að þeir á togaranum hafi þá rétt verið lausir við akkeri dufls- ins. Síðar breytti kærði framburði sinum á þá leið, að vörpunni hafi verið kastað 11% sjómilu fyrir utan duflið, og kveðst hann kalla það rétt við duflið, og stýrimaðurinn breytti einnig framburði sinum um þetta atriði, og skýrði að síðustu svo frá, og vann eið að, að togarinn hafi verið um 14 mílu frá dufl- inu, er þeir voru búnir að kasta. Kærði hefir skýrt svo frá, að fyrst eftir að hann byrjaði að kasta vörp- unni og toga, þá hafi hann siglt í 20 mínútur í SSV, það er í áttina til lands, og með áætluðum 6 milna hraða á klst. fyrstu 10 mínúturnar, og siíð- an í næstu 10 mínútur með áætluðum 2%%—3 milna hraða á klst. En samkvæmt því hefði skipið átt að nálgast land á þeim tíma um allt að 1% sjó- milu. Sé nú gengið út frá því, sem líklegast er, að 14 210 fyrstu framburðir kærða og skipverja hans um það, hvar byrjað hafi verið að kasta vörpunni, séu réttir, þar sem þeir eru í fullu samræmi hver við annan, þá getur ekki hjá því farið, að skip kærða hafi verið komið alllangt inn í landhelgina 20 min- útum eftir að byrjað var að kasta. Styður þetta því einnig niðurstöðu þá, er varðbáturinn komst að um það, að togari kærða hafi verið að veiðum í landhelgi, er oftnefndar athuganir voru gerðar á varðbátnum kl. 2.54 og 3.10. Samkvæmt framansögðu þykir vera komin fram lögfull sönnun í málinu fyrir því, að kærði hafi í umrætt skipti verið að veiðum með botnvörpu í landhelgi. Má þvi staðfesta hinn áfrýjaða dóm, þó þannig, að sektin er ákveðin, með hliðsjón af núverandi gullgengi íslenzkrar krónu, sem er 49.60, 20200 krónur, og komi í stað hennar, ef hún greið- ist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, einfalt fangelsi í 7 mánuði. Samkvæmt þessum málalokum ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að sektin ákveðst 20200 krónur, og komi í stað hennar / mánaða einfalt fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirt- ingu dóms þessa. Kærði, Harry Cecil Hall, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- 211 flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjarnar Jónssonar og Péturs Magnús- sonar, 200 krónur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Eyjafjarðarsýslu 27. ágúst 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn skipstjóra Harry Cecil Hall á togaranum G. Y. 458 „St. Minver“ frá Grimsby. Málsatvik eru þessi: Sunnudaginn hinn 22. ágúst 1937 var varðbáturinn „Hafaldan“ staddur út af Melrakkanesi. KI. 2.40 f. h. var gerð eftirfarandi staðarákvörðun: Raufarhafnarviti = Melrakkanesi og hornið mælt í aust- urkantinn á Afrétt 106*, og haldið þaðan í réttvisandi stefnu 120. Kl. 2.54. Þegar Viðarfjall = austurkanti á Afrétt, sást ljóslaust skip á stjórnborða, sem miðað í réttvísandi stefnu 129. Var þá sett á fulla ferð og haldið í áttina til skipsins, sem hafði norðaustlæga stefnu, og sást skömmu síðar, að það var togari. Kl. 3.10 var gerð eftirfarandi staðarákvörðun: Óttars- hnjúkur gengur undir Viðarfjall > mælt í Súlunes 67*10' og samtímis mælt hornið milli Viðarfjalls og togarans 111* 40. Kl. 3.11 gefið stöðvunarmerki. Skotið lausu fallbyssu- skoti. Kl. 3.13 gefið stöðvunarmerki. Skotið lausu fallbyssu- skoti. Kl. 3.20 gefið aftur stöðvunarmerki með lausu fall- byssuskoti. Kl. 3.25 sást, að togarinn byrjaði að draga inn drag- strengina og einnig að hann var að veiðum með stjb.vörpu. Frá því togarinn sást, togaði hann allt af út. Kl. 3.31 var komið að bakborðshlið togarans, þar sem hann var að draga inn vörpuna, og látin þar út bauja. II. stýrimaður og háseti frá varðbátnum fóru um borð Í togarann. Þegar togarinn var búinn að draga inn vörp- una, lagðist hann fyrir akkeri. 212 KI1.3.35 var gerð eftirfarandi staðarákvörðun við baujuna: Svinalækjartangi > 6832 Sauðaneskirkja > 95* 43" Viðarfjall Dýpi 95 metrar. Var haft tal af skipstjóra togarans og honum bent á, að hann hefði verið að veiðum í landhelgi og yrði að fylgjast með til dómarans. KI. 4.00 var gerð eftirfarandi staðarákvörðun, þar sem togarinn lá fyrir akkeri: Svinalækjartangi > 67* 55 Sauðaneskirkja > 97*48' Viðarfjall Skipstjórinn á togaranum var við síðustu staðarákvörðun- ina og segir hann, að hún sé rétt, en um þær staðarákvarð- anir, sem hann ekki var við, getur hann að sjálfsögðu ekki borið, en neitar ákveðið, að hann hafi verið innan land- helginnar. Eftir að próf höfðu verið haldin í málinu var varðbát- urinn „Hafaldan“ miðvikudaginn 25. ágúst kl. 13.37 sendur til þess að athuga fiskibauju þá, sem skipstjórinn á tog- aranum hafði sett út, og rannsóknin hafði allmikið snú- izt um, svo og að rannsaka mið þau á landi, er skipstjórinn á togaranum hafði miðað við. Með í ferðinni var skipstjóri togarans Harry Cecil Hall og aðstoðarmaður hans, Morten Jóhannessen. Hinn 26. ágúst var komið á Þistilfjörð. Kl. um 4.00 f. h. byrjað að leita að fiskibaujunni. Kl. 4.40 var gerð eftir- farandi staðarákvörðun: Svinalækjartangi > 75*10' Sauðaneskirkja > 100* 05' Viðarfjall Þá sáust bakkarnir vestan við Grenjanes, svo hægt var að miða. Þá var sett á hæga ferð og kl. 441 eru bakkarnir miðaðir SSV eftir kompás, var þá snúið út um og stýrt 213 NNA og gáð vel alstaðar í kring að baujunni og leitað með sjónauka, en engin bauja var sjáanleg. Var því næst haldið aftur inn, þar til komið var á mið- ið, þar sem baujan átti að vera eftir tilsögn skipstjórans á togaranum, og var þar kl. 5.10 gerð eftirfarandi staðar- ákvörðun: Svinalækjartangi > 7132 Sauðaneskirkja > 94043' Viðarfjall Dýpi 70 metrar. Þessar mælingar gerði skipstjóri varðbátsins, I. stýrimaður hans og skipstjóri Morten Jóhannessen, og bar mælingun- um fullkomlega saman hjá þeim öllum. Því næst voru athugaðar staðarákvarðanir, er gerðar höfðu verið við togarann St. Minver G. Y. 458, er hann var tekinn fyrir landhelgisveiðar hinn 22. ágúst s. 1. Staðarákvarðanir mældar kl. 3.35 og kl. 4.00, sem skráðar eru á kæruskjali frá varðbátnum hinn 23. ágúst. Skipstjóri M. Jóhannessen viðurkenndi mælingarnar full- komlega réttar samkvæmt kæruskjali og sömuleiðis eftir sögn skipstjóra togarans, eftir því sem hann sagði honum til. Niðurstaðan af þessari ferð var því sú, að það var við- urkennt af skipstjóranum á togaranum, að fiskibaujan, sem hann áður hafði haldið fram, að væri eina mílu undan landhelgislinunni, og stýrimaður haldið fram, að hefði verið hálfa aðra mílu undan landhelgislinunni, væri hálfa milu fyrir utan landhelgislínuna. Skipstjórinn á togaranum hafði haldið fyrst fram, að hann hefði byrjað að kasta rétt hjá baujunni. Síðan skýrði hann svo frá, að með því meinti hann hálfa aðra milu fyrir utan baujuna. Bátsmaðurinn, sem eiðfestur hefir verið, hefir aftur á móti haldið því fram, að þeir hafi kastað rétt hjá baujunni. Stýrimaður sagði í fyrstu, að kastað hefði verið við baujuna, og siðar sagði hann, að þar með meinti hann 30—-40 faðma frá baujunni, en áður en hann var eið- festur breytti hann framburði sínum á þá leið, að hann með 30—40 föðmum hefði átt við dýpið við baujuna, en hinsvegar sagði hann, að þegar þeir hefðu verið búnir að kasta, hefðu þeir verið kvartmilu frá baujunni. 214 Samkvæmt skýrslu þeirri, er skipstjórinn á togaranum gaf um siglinguna, sigldi hann á meðan hann var að kasta og toga 20 mínútur í SSV, sem liggur inn að landi, og með beim hraða, sem hann hefir áætlað, eða 6 mílum á klukku- tíma á meðan hann var að kasta og 3 mílum á kl. tíma meðan hann var að toga, en hvort um sig tók 10 minútur, þá hefir han siglt 1.5 mílur inn að landinu, en með þeim hraða hlaut hann, ef hann hefði kastað við baujuna, að vera kominn inn í landhelgina. En samkvæmt hinni síðari staðhæfingu hans og sam- kvæmt hinum margbreytta framburði stýrimannsins, hefði hann átt að vera fyrir utan landhelgina, en ef framburður bátsmannsins hefði verið lagður til grundvallar um, að þeir hefðu kastað rétt við baujuna, þá hefði togarinn verið kominn inn í landhelgina. Þar sem framburður skipstjórans á togaranum hefir verið mjög á reiki, en hinsvegar mælingar varðbátsins í engu hraktar, samanber og skýrslu hans um það, að hann hafi séð togarann á stb., en ef hann hefði verið utan við landhelgina, virðist hann hafa átt að vera á bb., séð frá varðbátnum, þá þykir sjálfsagt að leggja skýrslu og mæl- ingar varðbátsins til grundvallar, en samkvæmt því er þá kærði orðinn brotlegur við fiskiveiðalöggjöfina. Að því er ljósin snertir, þá upplýstist það við skoðunargerð, er fram fór á Akureyri, að þau höfðu verið í ólagi. Rétt þykir að taka fram, að kærði stöðvaði ekki strax, er honum var gefið stöðvunarmerki. Samkvæmt framanskráðu hefir kærði brotið að áliti rétt- arins gegn ákvæðum 1. gr. laga nr. 5 frá 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum, og þykir refsing sú, er hann hefir til unnið fyrir það, hæfilega ákveðin með tilliti til, að hér er um fyrsta brot að ræða og með hliðsjón af, að dagengi krónunnar er kr. 49.78, kr. 25000.00, sem rennur í landhelgisjóð Íslands og greiðist innan 4 vikna, en fáist sektin ekki greidd innan þess tíma, ber kærða að afplána hana með einföldu fangelsi í 11 mánuði. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og afli innanborðs í áður greindum togara vera upptækt, og andvirði renna Í sama sjóð. Auk þess greiði kærði allan kostnað af málinu, sem er og verður. 215 Það vottast, að á málinu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. ' Því dæmist rétt vera: Kærði, Harry Cecil Hall, skipstjóri á togaranum G. Y. 458, „St. Minver“ frá Grimsby, á innan 4 vikna að greiða sekt, að upphæð kr. 25000.00, til landhelgisjóðs Íslands, en afpláni hana með 11 mánaða einföldu fang- elsi, fáist hún ekki greidd innan þess tíma. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og afli allur innanborðs í togaranum G. Y. 458 „St. Minver“ frá Grimsby vera upptækt gert, og andvirðið renna í landhelgisjóð. Kærði greiði allan kostnað málsins, sem orðinn er og verður. Dóminum að fullnægja með aðför. að lögum. Föstudaginn 8. april 1938. Nr. 109/1937. Réttvísin og valdstjórnin gegn Ólafi Kalstað Þorvarðssyni. Gjaldþrotabrot. Úrskurður hæstaréttar. Áður en dómur verður lagður á mál þetta, þykir rétt að leggja fyrir rannsóknardómarann að kveðja löggiltan endurskoðanda til þess að rannsaka bók- hald ákærða. Ber endurskoðanda þeim, sem kvadd- ur verður, að leitast við að staðreyna orsakir rekst- urshallans í verzlun ákærða og, ef það tekst ekki, þá að kveða upp álit sitt um það, að hve miklu leyti gallar á bókhaldinu kynnu að valda því, að orsakir reksturshallans verða ekki staðreyndar. Enn- fremur skal endurskoðandinn afla vitneskju um það, 216 hvaða bækur haldnar séu í verzlunum, sem sam- bærilegar eru verzlun ákærða. Að öðru leyti ber rannsóknardómaranum að fram- kvæma þá framhaldsrannsókn í málinu, sem skýrsla endurskoðandans gefur tilefni til. Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að framkvæma framangreinda kvaðningu og afla umgetinna skýrslna svo fljótt sem þess er kostur. Laugardaginn 9. april 1938. Nr. 21/1938. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) gegn Berent Karli Berentssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengislagabrot. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt ástæðum þeim, er greinir í hinum áfryjaða dómi, þykir mega staðfesta hann, þó með þeirri breytingu, að refsing ákærða ákveðst 10 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 700 króna sekt, sem afplanist með einföldu fangelsi í 30 daga, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Eftir þessum málalokum ber kærða að greiða all- an kostnað sakarinnar í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, kr. 50.00 til hvors. 217 Því dæmist rétt vera: Kærði, Berent Karl Berentsson, sæti 10 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og greiði 700 króna sekt til menningarsjóðs, er afplánist með 30 daga einföldu fangelsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Svo greiði og kærði allan kostnað sakarinn- ar í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Jóhann- essonar, kr. 50.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 1. febr. 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Berent Karli Berentssyni, atvinnulausum verkamanni, til heimilis í Hafnarstræti 18 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengis- lögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lög- aldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1922 1925 1927 1927 1928 1930 1930 1932 1933 1934 1934 almannafæri. almannafæri. almannafæri. 34 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á 2% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á 1% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á 24, Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 264 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 2% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 314 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 2 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 14 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 4, Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 218 1934 314 Kærður fyrir fylliri og barsmíðar í heimahúsum. Ekki talin ástæða til málssóknar. 1934 11% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 %o Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 284, Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 2%, Sætt 75 kr. sekt og 75 kr. skaðabætur til lög- reglunnar fyrir ölvun, ryskingar og mótþróa við lögregluna. 1935 ?2% Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Látið falla niður. 1935 ?2% Sömuleiðis. 1935 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 3% Sætt 30 kr. sekt fyrir ölvun og mótþróa við lög- regluna. 1935 1% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 ?21% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 14, Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 %g Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 2% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 7%o Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 2% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 188 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 1%% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 400 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu., Að kvöldi föstudagsins 21. janúar s. 1. komu á lögreglu- stöðina Finnbogi Rútur Kolbeinsson sjómaður, Nýlendu- götu 19, og Halldór Benediktsson skipstjóri, Suðurgötu 26, og skýrðu frá því, að þeir hefðu kvöldið áður farið heim til kærðs. Er þeir höfðu hitt kærðan, bað sá fyrrnefndi hann að selja sér pela af whisky. Játaði kærður því og sótti síðan pelann og afhenti Finnboga Rút, sem greiddi um leið andvirði hans, kr. 10.00, en pelinn hafði kostað í út- sölu Áfengisverzlunar ríkisins kr. 8,50. Fóru þeir Finnbogi Rútur og Halldór siðan á brott. Þessa skýrslu hefir kærður játað rétta, og auk þessarar einstöku áfengissölu hefir hann játað að hafa selt áfengi frá síðastliðinni desemberbyrjun. Hefir hann skýrt svo frá, að lítið hafi kveðið að áfeng- issölu þessari. Hafi hann selt hverja brennivinsflösku með 219 tveggja króna álagningu. Hefir hann ekki getað sagt um, hve mikinn ágóða hann hafi haft af áfengissölu þessari, en hann hafi varið honum fyrir áfengi handa sjálfum sér. Með áfengissölu þessari hefir kærður gerzt brotlegur við 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. áfengislaganna nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 10 daga og 600 króna sekt til menningarsjóðs, er afplánist með einföldu fangelsi i 30 daga, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Þvi dæmist rétt vera: Kærður, Berent Karl Berentsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 10 daga og greiði 600 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 30 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Laugardaginn 9. april 1938. Nr. 78/1937. Jóhanna M. Pálsdóttir (Stefán Jóhann Stefánsson) Segn Borgarstjóra Reykjavíkur f. h. bæj- arsjóðs (Garðar Þorsteinsson). Um greiðslu sjúkrasamlagsgjalds fyrir framfærslu- styrkþegja. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu, dags. 14. ágúst f. á., hefir fengið 220 gjafsókn í því og sér skipaðan talsmann fyrir hæsta- rétti. Hefir áfrýjandi gert þessar kröfur fyrir hæsta- rétti: A) að stefndi verði dæmdur til að greiða lágmarks- iðgjöld hennar vegna til sjúkrasamlags Reykjavíkur frá því það tók til starfa þann 1. júlí 1936 og til 31. marz 1937 og B) að stefndi verði dæmdur til að greiða lágmarks- iðgjöld hennar vegna til sama sjúkrasamlags frá 1. april 1937 og áfram meðan hún nýtur fasts fram- færslustyrks úr bæjarsjóði Reykjavíkur, svo sem verið hefir. Ennfremur krefst áfrýjandi, að stefndi verði dæmdur til að greiða henni málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, eins og málið væri eigi gjafsóknarmál. Stefndi hefir kraf- izt staðfestingar á héraðsdóminum og að áfrýjandi verði dæmd til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti. Um A). Mál þetta er höfðað með stefnu 6. april 1937, og virðist þannig kröfuliður sá, er hér segir, taka til sjúkrasamlagsiðgjalda áfrýjanda fyrir tíma- bilið frá stofnun sjúkrasamlags Reykjavíkur og þangað til mál þetta var höfðað. Samkvæmt vott- orði borgarritara, dags. 23. marz f. á., sem lagt hefir verið fram í málinu, hefir áfrýjandi fengið kr. 373.57 í framfærslustyrk úr bæjarsjóði Reykjavik- ur á árinu 1936 og kr. 95.50 í framfærslustyrk úr sama sjóði frá 1. janúar 1937 til þess tíma, er vott- orðið var gefið. Hefir styrkurinn að jafnaði verið greiddur mánaðarlega, en stundum jafnvel á styttri fresti. Þar sem áfrýjandi þannig óslitið hefir notið nokkurs framfærslustyrks úr bæjarsjóði frá því sjúkrasamlag Reykjavíkur tók til starfa þann 1. júlí 1936 og til marzloka 1937, þá verður að telja, að hún 221 hafi verið á föstu sveitarframfæri í Reykjavík á þessu tímabili og að stefnda hafi verið á sama tíma lögskylt samkvæmt 37. gr. laga nr. 26 frá 1936, um alþýðutryggingar, að inna af hendi iðgjöld hennar til sjúkrasamlags Reykjavíkur. Af stefnda hálfu hefir nú verið höfð uppi sú varnarástæða, að áfrýjandi eigi ekki aðild máls þessa, heldur sjúkrasamlag Reykjavíkur. Það varðar að vísu áfrýjanda almennt hagsmunalega, að viðurkennt sé með dómi, að á stefnda hvili eða hafi hvílt lögskylda til að greiða lágmarksiðgjöld áfrýjanda til sjúkrasamlagsins fyrir tímabil það, er hér um ræðir, en að því athuguðu, að áfrýjandi hefir ekki um oftnefnt tímabil orðið aðnjótandi réttinda þeirra, sem þátttaka í sjúkra- samlaginu hefir í för með sér, þá verður ekki litið svo á, að það út af fyrir sig skipti hana máli nú eftir á, að stefndi verði dæmdur til greiðslu iðgjalda fyrir tímabil þetta, og verður þess vegna að sýkna stefnda af þessum kröfulið. Um B). Hér virðist vera um að tefla iðgjöld áfrýj- anda til sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem kræf hafa orðið eftir að mál þetta var höfðað og verða kræf, meðan áfrýjandi kann að njóta fasts framfærslu- styrks úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Eins og máli þessu er farið, þá virðist kröfuliður þessi ekki vera nægilega ákveðinn til þess að dómur verði á hann lagður, og ber þess vegna að vísa honum frá hér- aðsdómi. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Málflutn- ingslaun hins skipaða talsmanns áfrýjanda í héraði og fyrir hæstarétti, er ákveðst kr. 150.00, greiðist úr ríkissjóði. 222 Þvi dæmist rétt vera: Stefndi, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs, á að vera sýkn af kröfum áfrýjanda, Jóhönnu M. Pálsdóttur, þeim er greinir í kröfu- lið A hér að framan. Kröfum áfrýjanda, þeim er greinir í kröfulið B hér að framan, vísast frá héraðsdómi. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. Málflutningslaun skipaðs tals- manns áfrýjanda í héraði og fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmanns Stefáns Jóhanns Stefánssonar, kr. 150.00, greiðist úr ríkissjóði. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 19. maí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 14. þ. m., er að fengnu gjafsóknarleyfi höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu út- gefinni 6. april 1937 af Jóhönnu M. Pálsdóttur, Laugavegi 68 hér í bæ, gegn borgarstjóranum í Reykjavik f. h. bæj- arsjóðs, og gerir stefnanda þær réttarkröfur, að stefndur borgarstjóri verði f. h. bæjarsjóðs Reykjavikur skyldaður til að greiða iðgjöld hennar til Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá því að það tók til starfa og á meðan hún nýtur styrks þess úr bæjarsjóði, er hún nú nýtur og siðar getur. Þá krefst stefnandi og, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér málskostnað að skaðlausu samkv. mati réttarins. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar. Með lögum nr. 26 frá 1936, um alþýðutryggingar, er hverjum manni eldri en 16 ára gert að skyldu að greiða mánaðarlega iðgjald til sjúkrasamlaga þeirra, er stofnuð verði eftir lögunum. Í samþykktum sjúkrasamlags þess, er stofnað var í Reykjavík samkv. lögunum og nefnt var Sjúkrasamlag Reykjavíkur, er svo ákveðið, að lægsta mán- aðariðgjald skuli vera fjórar krónur. Í 37. gr. alþýðutrygg- ingarlaganna er svo ákveðið, að bæjar- og sveitarsjóðir skuli greiða iðgjöld þeirra manna, sem eru á föstu sveitarfram- 223 færi, og 26. júni 1936 ákvað bæjarráðið í Reykjavík að greiða iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavikur fyrir þá þurfamenn, sem væru á fullu framfæri bæjarins, og heim- ilaði jafnframt fátækrastjórninni að greiða auk þess ið- gjöld til sjúkrasamlagsins fyrir aðra, sem framfærslunefnd- in teldi hagkvæmt, að keyptu sjúkratryggingu þar. Þessi ákvörðun bæjarráðs var síðan samþykkt á bæjarstjórnar- fundi 16. júlí 1936. Stefnanda, sem notið hefir fátækrastyrks frá Reykjavik- urbæ síðan í október 1935 og nýtur enn þá, telur bæjarsjóði skv. síðastnefndri grein alþýðutryggingarlaganna skylt að greiða iðgjöld sin til sjúkrasamlagsins, enda kveður hún sér það ómögulegt sjálfri sökum féleysis. Hún sneri sér því til bæjarstjórnarinnar og baðst þess, að iðgjöld þessi yrðu greidd fyrir sig úr bæjarsjóði. Hinn 26. nóv. 1936 var þess- ari beiðni hennar synjað á fundi framfærslunefndar með 3 atkv. gegn 2. Hinn 27. nóv. 1936 skrifaði hún atvinnu- málaráðuneytinu og tjáði þvi þau málalok, er erindi hennar um sjúkratryggingariðgjöldin hafi hlotið, og baðst úrskurð- ar ráðuneytisins um það, hvort hún, sem bærinn greiddi reglulega húsaleigu fyrir, yrði ekki að teljast á föstu fram- færi bæjarins og ætti þvi rétt á, að bærinn greiddi fyrir hana sjúkratryggingariðgjöld skv. alþýðutryggingarlögunum. Hinn 15. desember 1936 var steindum með bréfi atvinnu- málaráðuneytisins tjáð, að ráðuneytið teldi bæjarsjóði skylt að greiða umrædd iðgjöld fyrir stefnöndu, en þar eð stefnd- ur fékkst ekki til að greiða þrátt fyrir þetta, þá höfðaði stefnanda mál þetta og gerir í því áðurgreindar kröfur og byggir hún þær á því, að hún hafi verið og sé á föstu fram- færi bæjarins í þeirri merkingu, sem 37. gr. alþýðutrygging- arlaganna noti þau orð. Stefndur byggir hinsvegar sýknukröfu sína á því, að stefndanda sé ekki á föstu framfæri bæjarins í merkingu 37. gr. alþýðutryggingarlaganna. Til þess að svo yrði talið telur hann styrkinn til hennar allt of lágan (kr. 373.57 ár- ið 1936), og þegar lögin tali um, að sveitar- og bæjarsjóðir skuli greiða iðgjöld fyrir menn, sem séu á föstu framfæri, þá falli ekki undir það ákvæði menn, sem njóti óverulegs styrks frá bænum, t. d. aðeins fyrir húsaleigu, heldur ein- ungis þeir, sem séu á fullu framfæri hjá bænum. Úrslit máls þessa velta á þvi, hvernig skilja beri 37. gr. 224 alþýðutryggingarlaganna, og verður þvi að taka hana til sér- stakrar athugunar hér. Af samhengi næstu þriggja greina á undan við 37. gr, virðist það ljóst, að ákvæði hennar um iðgjaldsgreiðslu fyrir menn á föstu sveitarframfæri eru sett með hag samlaganna fyrir augum. Ef bæjarsjóður innti ekki af hendi iðgjöld þessi, væri það samlagið, sem væri aðili þess máls gegn bæj- arsjóðnum. Greinin segir að vísu, að iðgjaldið skuli ekki teljast „sveitarstyrkur“, en það breytir engu um aðstöðu styrkþegans gagnvart bæjarsjóði. Tilvitnað orð og hugtak var áður numið úr lögum, en iðgjaldsgreiðslan verður að teljast framfærslustyrkur hliðstæður þeim styrk, sem greinir í 63. gr. framfærslulaganna. Allan framfærslustyrk skal veita á þann hátt, að gætt sé hvorstveggja í senn, hags- muna almennings og þarfa styrkþega, en þetta mat heyrir undir sveitar- og bæjarstjórn, en ekki styrkþega sjálfan, og er stefnandi því ekki aðili þessa máls, þó hún teldist á föstu sveitarframfæri, og leiðir það þegar til sýknu stefnds. En nú er ennfremur í 37. gr. getið flokks manna, sem bæj- arstjórn greiðir því aðeins iðgjöld fyrir, að hún telji ástæðu til að halda þeim í tryggingu. Engir þessara manna hafa lögvarða kröfu til, að greidd séu fyrir þá iðgjöld úr bæj- arsjóði. Það er bæjarstjórnarinnar að meta það, hvað hag- kvæmast er í hverju falli. En í þessum flokki virðast aðeins koma til greina menn, sem hætta er á, að annars falli bæj- arsjóði til byrði. Sjúkrasamlagssvæði og framfærsluumdæmi Reykjavíkur falla saman, en framfærslustyrk skal veita þeim, er eigi geta aflað sér þess, er hann má ekki án vera, og telst þar til læknishjálp og aðhjúkrun í veikindum, en framfærslu- styrk skal haga svo sem bæjarstjórn telur rétt vera, nema öðruvísi sé sérstaklega fyrir mælt í lögum. Það verður nú ekki séð, að alþýðutryggingarlögin, og þá sérstaklega ekki 37. gr. þeirra, breyti nýnefndu ákvæði framfærslulaganna viðvíkjandi framfærslustyrk, sem veittur er með læknis- hjálp eða aðhjúkrun í veikindum, þannig að hinn framfærði sjálfur eigi kröfu til, að framfærslustyrkurinn sé veittur með iðgjaldagreiðslu fyrir hann í sjúkrasamlagið. Heldur virðist það einmitt bæjarstjórnar að meta það, hvort hag- kvæmara er. Hinn framfærði á kröfu til þessa framfærslu- styrks og missir því einkis réttar, þótt bæjarstjórn kjósi 225 að kosta veikindin og læknishjálpina án miðlunar sjúkra- samlagsins. Samkvæmt framansögðu verða úrslit máls þessa því þau, að stefndur verður sýknaður af kröfu stefnöndu, en eftir málavöxtum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs, á að vera sýkn af kröfum stefnöndu, Jóhönnu M. Páls- dóttur, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 27. apríl 1938. Nr. 37/1938. Valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) gegn Axel Ármanni Þorsteinssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengislagabrot. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vik- ur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði, Axel Ármann Þorsteinsson, greiði all- 15 226 an áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálaflutningsmann- anna Jóns Ásbjörnssonar og Lárusar Jóhannes- sonar, 50 krónur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 1. febr. 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Axel Ármann Þorsteinssyni, atvinnulausum verkamanni, til heimilis á Skólavörðustig 46 hér í bæ, fyrir brot gegn á- fengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1924 %4s Kærður fyrir þjófnað. Málið afgreitt til dómara. 1925 %6 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1930 % Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1933 234 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 15 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 800 kr. sekt fyrir bruggun og“ sölu áfengis. 1935 % Sætt 400 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu. 1935 164, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 500 kr. sekt og 15 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir ólöglega áfengissölu. 1935 %a Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 1%o Sætt 400 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu. 1936 % Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Ekki talin ástæða til opinberra aðgerða. 1937 % Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun og ryskingar. 1937 14) Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 30 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 1500 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu, staðfest í hæstarétti 1%, 1937. Að kvöldi föstudagsins 21. janúar síðastliðins fóru þeir Finnbogi Rútur Kolbeinsson sjómaður, Nýlendugötu 19, og Halldór Benediktsson skipstjóri, Suðurgötu 26, heim til kærðs, og var ætlun þess fyrrnefnda sú að kaupa áfengi af kærðum. 227 Hittu þeir kærðan heima, og bað Finnbogi Rútur hann að selja sér einn pela af whisky. Kvaðst kærður geta það og bað Finnboga Rút að koma einan inn til sín. Gerði hann það, og afhenti kærður honum þá inni í íbúð sinni whiskypela óátekinn, en hann greiddi kr. 10.00 fyrir pel- ann. Fór hann síðan til Halldórs, og þeir síðan báðir burtu. Hafa þeir Halldór og Finnbogi Rútur skýrt lögreglunni frá atviki þessu, og hefir kærður játað, að sú frásögn sé rétt. Auk þess sem þessi einstaka ólöglega áfengissala kærðs er sönnuð, hefir hann játað að hafa stöðugt síðan um síð- astliðin jól selt áfengi. Hefir það verið áfengi frá útsölu Áfengisverzlunar ríkisins, sem hinir og aðrir keyptu fyrir kærðan, og seldi hann hverja flösku með sem svaraði tveggja króna álagningu. Kveðst hann hafa haft 200 krónur sem rekstursfé við áfengissöluna og hafa keypt fyrir þá upphæð á föstudögum, en ekki hafa keypt aðra daga, og hafi salan ekki verið meiri en svo, að hið þannig keypta áfengi hafi enzt vikuna. Þeg- ar lögreglan tók kærðan til yfirheyrslu, átti hann heima hjá sér 8 heilflöskur, 2 hálfflöskur og 11 flata pela af á- fengi, er hann ætlaði til sölu. Með áfengissölu þessari hefir kærður gerzt brotlegur við 15. gr. 1. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. áfengislaga nr. 33 9. jan. 1935, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi i 45 daga og 2200 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 80 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostn- að. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Axel Ármann Þorsteinsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga og greiði 2200 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 80 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 228 Miðvikudaginn 27. apríl 1938. Nr. 101/1937. Pálmi Loftsson f. h. Skipaútgerðar ríkisins (Sveinbjörn Jónsson) Segn Pétri Guðmundssyni (Pétur Magnússon). Ágreiningur um slit á ráðningarsamningi vélstjóra á skipi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi krefst þess, að fjárhæð sú, er hann var dæmdur til að greiða, verði lækkuð niður í kr. 137.70, og að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum málskostnað fyrir báðum réttum. Stefndi krefst þess hinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, og að honum verði dæmdur málskostnaður fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, þá ber að staðfesta hann. Eftir þessum málsúrslitum ber að dæma áfrýjanda til þess að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn kr. 300.00. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Pálmi Loftsson f. h. Skipaútgerðar ríkisins, greiði stefnda, Pétri Guðmundssyni, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 229 Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 4. júní 1937. Í símtali 6. okt. f. á. tjáði stefndur í þessu máli, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, stefnanda, Pétri vélstjóra Guðmunds- syni, að þar sem hann hefði neitað að taka við stöðu sem aðstoðarvélstjóri á v/s Ægir, þá verði hann ekki talinn leng- ur starfsmaður hjá útgerðinni. Með því að stefnandi, sem var 3. vélstjóri á Ægir, taldi sér bera Sja mánaða uppsagnarfrest, hefir hann með stefnu dags. 25. jan. þ. á. höfðað mál þetta gegn stefndum til greiðslu kaups fyrir þessa þrjá mánuði, auk tveggja annara pósta, og sundurliðar stefnandi kröfu sina þannig: 1. Ógreidd laun fyrir 1 dag (6. okt.) ...... kr. 15.36 2. Þriggja mánaða laun frá 6. okt. ásamt fæð- ispeningum 90 kr. á mánuði (549x3) .. — 1647.00 3. Aukakaup fyrir sumarfrí (15.30x8) ...... — 122.40 Kr. 1784.70 Þessa upphæð krefst stefnandi, að stefndur verði dæmd- ur til að greiða með 5% vöxtum frá stefnudegi til greiðslu- dags og málskostnað að skaðlausu, og nemur hann samkv. framlögðum reikningi kr. 176.10. Stefndur krefst sýknu af aðallið dómkröfunnar, kr. 1647.00, en viðurkennir í. og 3. lið kröfunnar rétta, enda kveður hann, að stefnandi hafi átt kost á að fá þessar kr. 137.70 greiddar hvenær sem var, og bauð hann fram greiðslu á þessu fé eftir að málið kom hér fyrir réttinn, en gegn mótmælum stefnanda hefir stefndur þó ekki sannað, að stefnandi hafi átt kost á greiðslunni eða hún verið boðin fram fyrr en áður er sagt. Stefndur krefst, að stefnandi verður dæmdur til að greiða málskostnað að skaðlausu eða eftir mati réttarins. Ágreiningurinn milli aðilja er um 2. tölulið kröfunnar, og eru málavextir samkvæmt framkomnum skýrslum þessir. Stefnandi hafði starfað sem 3. vélstjóri á varðskipinu Ægir frá 6. maí 1931 og var hann ráðinn með kjörum samkv. samningi milli Skipaútgerðar ríkisins og Vélstjóra- félagsins. Þar sem stefnandi sökum lengdar starfstíma hans hjá Skipaútgerðinni var samkv. samningnum orðinn fastur starfsmaður, bar honum 3 mánaða uppsagnarfrestur. Við 230 það, að Óðinn var seldur úr landi, urðu fleiri vélstjórar um sinn en rúm var fyrir hjá Skipaútgerðinni, og leiddi þetta til þess, að stefnanda var sagt upp stöðu sinni 5. maí 1936 til burtfarar 5. ágúst s. á. Hinn 4. júli fór stefnandi í sum- arfri, sem samkv. samningi hans var mánuður, en áður en sá tími var liðinn kom stefnandi aftur um borð í Ægir og var endurskráður þar í sina fyrri stöðu 27. júlí, og var þá skipið statt í Reykjavík. Í staðfestu eftirriti af lögskráning- unni, sem lagt hefir verið fram í réttinum, sýnir það sig, að stefnandi er fyrst skráður „fyrir ferðina“, en síðan er það strikað út og stefndur skráður til óákveðins tíma, og segir í skránni, að þessu hafi verið breytt samkv. skilaboðum frá skipstjóra, og starfaði stefnandi síðan á skipinu til 6. okt. s. 1. Aðilja greinir á um það fyrst og fremst, með hvaða for- orði stefnandi var skráður á skipið 27. júlí. Hafa bæði stefnandi og forstjóri Skipaútgerðarinnar, Pálmi Loftsson, gefið aðiljaskýrslu um þetta fyrir réttinum. Forstjórinn hefir skýrt frá á þá leið, að þann 27. júlí hafi hann fyrst gefið stefnanda kost á því að vera skráður áfram á skipinu til þeirrar ferðar skipsins, sem í hönd fór, en stefnandi hafi hafnað því eindregið. Síðar sama dag hafi stefnandi hringt forstjórann upp í síma til að ræða um atvinnu sína, og hafi það þá orðið að samkomulagi með þeim, að stefn- andi skyldi vera áfram á skipinu með því móti, að hann yrði aðstoðarvélstjóri (4. vélstjóri) á Ægir, þegar lög nr. 104/1936, um atvinnu við siglingar, kæmu til framkvæmda að þessu leyti, og samkv. þessum munnlega samningi, sem fór fram í símaviðtalinu, hafi stefnandi verið endurskráður á skipið nefndan dag. Nú skyldi breytingin samkv. ný- nefndum lögum fara fram í byrjun október á Ægir, en þá neitar stefnandi að rýma 3. vélstjórastöðuna og taka að- stoðarvélstjórastöðuna, og hafi stefnandi með þessu rofið hinn gerða munnlega samning og þannig sjálfur fyrirgert stöðu sinni hjá Skipaútgerðinni. Stefndur byggir því í fyrsta lagi sýknukröfu sina á því, að stefnandi hafi gengið á gerða samninga og vikið sjálfur úr stöðu sinni á skipinu. Í skýrslu sinni fyrir réttinum hefir stefnandi hinsvegar mótmælt þvi alveg ákveðið, að slíkur munnlegur samn- ingur sem forstjórinn skýrir frá hafi verið gerður. Hann játar það að visu, að búið hafi verið að skrá hann til ferð- arinnar, en heldur því fram, að hann hafi á eftir séð, að 231 það kom í bága við samning Vélstjórafélagsins, þar sem stefnandi var fastur starfsmaður hjá Skipaútgerðinni, og vegna þessa hafi hann hringt til forstjórans og sagt hon- um, að hann vildi helzt ekki fara út, nema hann væri skráð- ur samkv. samningnum. Forstjórinn hafi þó ekki viljað ganga inn á þetta, og kveðst stefnandi þá hafa farið um borð og tjáð 1. vélstjóra, hvernig málið stæði, og hann sið- an fært þetta í tal við skipstjórann. Hafi síðan ákvæðinu um, að skráningin gilti fyrir ferðina, verið breytt í það, að hún gilti um óákveðinn tíma. Það er viðurkennt í málinu, að endurskráningin var gerð með vitund stefnds, en hann heldur því fram, að hún hafi farið fram vegna þess, að stefnandi hafi gengið inn á að verða aðstoðarvélstjóri, þegar breyta á til, því að ella hefði skráningin komið í bága við áður framfarna uppsögn. En hvað sem um þetta er, þá hefst fyrir stefn- anda 27. júlí nýtt ráðningartímabil til óákveðins tíma, og þar sem stefndum gegn mótmælum stefnanda hefir ekki tekizt, hvorki með vitnum eða á annan hátt, að sanna, að samningur hafi tekizt milli stefnanda og forstjórans Í símasamtalinu 27. júlí á þann veg, sem stefndur heldur fram, verður þessi sýknuástæða ekki tekin til greina. Í öðru lagi hefir stefndur byggt sýknukröfu sína á því, að stefndum hafi verið heimilt samkv. þar um gildandi lögum, samningum og venjum að færa stefnanda milli starfa þeirra, er hér um ræðir, og hafi stefnandi með neitun sinni glatað rétti sínum til uppsagnar með fyrir- vara. Stefndur hefir þó ekki upplýst það, að nein venja hafi myndazt slík sem hann heldur fram, og fyrir varð- skipin er ekkert sérlagaákvæði, er heimili þetta, enda er það ákvæði, sem stefndur styður þessa sýknuástæðu við, að eins að finna í áðurnefndum samningi milli Vélstjóra- félagsins og Skipaútgerðarinnar, en þar segir í niðurlagi 1. gr. svo: „Eigi lækka laun vélstjóra, þótt hann sé fluttur á minna skip,“ og 6. gr. hljóðar þannig: „Sé vélstjóri ráð- inn af einu skipi ríkisins á annað, skal hann halda full- um launum, ásamt fæðispeningum, þó biða verði af þeim ástæðum. Eigi má draga af kaupi vélstjóra, þótt hann sé ráðinn á minna skip en hann hefir verið á, sé um sams- konar starf að ræða, og skipt hefir verið um móti vilja hans.“ 232 Í þessum ákvæðum felst það, að útgerðarstjóra er heim- ilt gegn vilja vélstjóra að flytja hann til hliðstæðrar stöðu og samskonar starfs á minna skip en hann var upphaf- lega ráðinn á. Aftur á móti verður ekki séð, að í nefndum ákvæðum felist það, að heimilt sé gegn vilja vélstjóra að setja hann í lægri stöðu á sama skipi og hann var ráðinn á, og þegar nú hér við bætist, að stefndur hefir ekki gegn mótmælum stefnanda fært sönnur á það, að hin nefnda aðstoðarvélstjórastaða sé samskonar starf og 3. vélstjóra- staðan, verður sýkna stefnds ekki byggð á nefndum samn- ingsákvæðum. Eftir því, sem fram er komið í málinu, verður því að lita svo á, að stefnandi hafi hvorki samið sig frá eða fyrir- gert rétti sínum til 3ja mánaða uppsagnarfrestsins, og þar sem ekki hefir verið hreyft neinum andmælum gegn upp- hæðinni sérstaklega, ber að taka kröfur stefnanda að öllu leyti til greina, einnig um málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Pálmi Loftsson f. h. Skipaútgerðar rikis- ins, greiði stefnanda, Pétri Guðmundssyni, kr. 1784.70, ásamt 5% vöxtum frá 25. jan. þ. á. til greiðsludags, og kr. 176.10 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirt- ingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 29. april 1938. Nr. 130/1937. Pétur Magnússon f. h. eigenda e/s Andö (Pétur Magnússon) gegn eigendum og vátryggjendum m/s Víkings (Theodor B. Lindal). Varadómari próf. Bjarni Benediktsson í stað hrd.' Einars Arnórssonar. Árekstur. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu dags. 25. okt. 1937, að fengnu 233 áfrýjunarleyfi dags. 15. s. m., hefir krafizt þess, að stefndu verði dæmdir til að greiða honum norskar krónur 19231.76 með 6% ársvöxtum frá 10. marz 1936 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Þá hefir hann og kraf- izt, að viðurkenndur verði honum til handa sjóveð- réttur í m/s Víkingi fyrir þeirri upphæð, er honum verði dæmd. Stefndur krefst þess, að hinn áfrýj- aði dómur verði staðfestur, og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða málskostnað að skaðlausu fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. Vegna þess, að málinu hefir ekki verið áfrýjað af hálfu fyrirsvarsmanna m/s Víkings, kemur, að því er sökina á árekstrinum varðar, hér fyrir rétt- inum einungis til athugunar, hvort hún í sjódóm- inum hefir réttilega verið lögð á skipstjórnarmenn e/s Andö að einum fjórða hluta, eða hvort á þá beri að leggja enn minni hluta hennar eða e. t. v. engan. Til styrktar því, að einhvern hluta sakarinnar beri að leggja á skipstjórnarmenn e/s Andö, er því hald- ið fram, að rétt á undan árekstrinum hafi frá e/s Andö kveðið við eitt langt hljóð. Þessu er hiklaust haldið fram af skipstjóra m/s Víkings og háseta þeim, sem var við stýri m/s Víkings. Framburður þeirra styrkist við athugun á siglingu m/s Víkings, eftir að á milli skipanna sást, því að þessi hljóð- bending skýrir, af hverju frá því var horfið að láta m/s Viking beygja til stjórnborða, eins og upphaf- lega var ráðgert, en ella verður sú ráðabreytni litt skiljanleg. Þá er það og viðurkennt, að varðmaður- inn á e/s Andö gaf skipun um að láta vélina fara fulla ferð áfram, og er þannig sannað, að sá maður, sem á þessari stundu fór með stjórn e/s Andö, hafði einmitt í huga að gera þá ráðstöfun, sem 234 skipstjórnarmenn m/s Víkings töldu, að hann mundi gera, þegar þeir viku til bakborða. Loks er þess að gæta, að skipverjar e/s Andö vikja alls ekki að því í framburði sínum, hvort nokkur hljóðbending hafi verið gefin frá skipi þeirra eftir að þeir sáu m/s Víking, og að þeir hafa aldrei verið að þessu spurðir, þó að fullt tilefni hafi gefizt til þess við meðferð málsins. Að þessu athuguðu verð- ur að telja sannað, að hin umrædda hljóðbending hafi átt sér stað, og að skipstjórnarmenn m/s Vik- ings hafi þar með fengið ástæðu til að ætla, að e/s Andö væri á þeirri stundu á siglingu áfram. En þar eð e/s Andö þá lá kyrrt, var bendingin röng og Ó- heimilt að gefa hana. Verður að ætla, að truflun sú, sem hún varð valdandi á siglingu m/s Víkings, hafi átt nokkurn þátt í því, að áreksturinn varð, og þó að höfuðsökin á árekstrinum hvíli á skipstjórnarmönn- um m/s Víkings, eins og í hinum áfrýjaða dómi segir, þykir skv. framansögðu mega staðfesta það að leggja hana að einum fjórða hluta á skipstjórnar- menn e/s Andö, og láta þá eigendur þess bera sam- svarandi hluta af tjóni því, sem af árekstrinum hlauzt. Af einstökum liðum í fjárkröfum áfrýjanda koma, þar sem málinu hefir ekki verið gagnáfrýjað, til athugunar hér fyrir réttinum þeir einir, sem áfrýj- andi hefir krafizt hækkunar á, en þeir eru þessir: 1. Viðgerðarkostnaður e/s Andö í Noregi. Þessi kostnaður er í hinum áfrýjaða dómi ákveðinn í samræmi við matsgerð þá, sem fram fór á Akur- eyri, 4000 norskar krónur. Í málinu hafa hinsvegar verið lagðir fram reikningar, sem sýna, að hann hefir numið norskum krónum 4150. Þar sem þessi 150 króna munur engan veginn er svo hár, að hann 235 veki grun um, að gert hafi verið við annað en það, sem metið var, og sannað er, að kostnaðinum við annað tjón, sem skipið varð fyrir um þessar mund- ir, hefir verið haldið sér, þykir rétt að taka til greina óskerta upphæðina skv. hinum framlögðu reikn- ingum. Hækkar þessi líður því um norskar kr. 150. 2. Mannakaup á e/s Andö á meðan á viðgerðinni stóð í Noregi. Í málinu er lagður fram reikningur um, að kaupið hafi verið norskar krónur 1330, og er ekkert fram komið, er hnekki því, að hann sé út af fyrir sig réttur. En þar sem sannað er, að jafn- hliða viðgerðinni á þeim skemmdum, sem af árekstr- inum stöfuðu, fór fram önnur viðgerð, sem kostaði norskar krónur 850, þykir hlutur stefnda af þessum lið hæfilega ákveðinn með norskum krónum 1000, og hækkar hann því um norskar krónur 170 frá því, sem í ninum áfrýjaða dómi var ákveðið. 3. Aflatjón e/s Andö við Ísland. Þetta tjón var í hinum áfrýjaða dómi ákveðið 1200 norskar krónur. Fyrir hæstarétti hafa engar frekari upplýsingar varð- andi þetta atriði komið fram en fyrir sjódóminum komu, en þar var meira tjón ekki sannað, og verður því um þenna lið að staðfesta ákvæði hins áfrýjaða dóms. 4. Aflatjón við Noreg. Í málinu eru engar upplýs- ingar komnar fram um það, hvort útgerð þvilíkra skipa sem e/s Andö hafi verið arðvænleg í Noregi haustið 1935, og þá auðvitað enn þá siður, hversu arðvænleg hún hafi verið, ef um einhvern arð hefir verið að ræða, og verður því að fallast á það, að þessi liður var ekki tekinn til greina í hinum áfrýjaða dómi. Að þessu athuguðu verður að telja tjón eigenda e/s Andö af árekstrinum norskum krónum 320 meira 236 en það er talið í hinum áfrýjaða dómi. Verður því að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda % af þeirri upphæð, eða norskar krónur 240, til viðbótar þeim norskum krónum 5836.32, sem ákveðnar voru í hin- um áfrýjaða dómi. Verða það þá alls 6076.32 norsk- ar krónur, sem stefndu ber að greiða áfrýjanda, ásamt vöxtum, og ákveðast þeir 6% á ári frá 10. marz 1936 til greiðsludags. Málskostnaðarákvæði hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta, en fyrir hæsta- rétti greiði stefndu áfrýjanda 150 krónur í máls- kostnað. Áfrýjandi skal hafa sjóveðrétt í m/s Vík- ingi til tryggingar framangreindum kröfum. Því dæmist rétt vera: Stefndu, eigendur og vátryggjendur m/s Víkings, greiði áfrýjanda, Pétri Magnússyni f. h. eigenda e/s Andö, norskar krónur 6076.32 með 6% ársvöxtum frá 10. marz 1936 til greiðsludags, og 400 krónur í málskostnað í hér- aði og 150 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Skal áfrýjandi hafa sjóveðrétt í m/s Víkingi fyrir framangreindum kröfum. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 11. júní 1937. Hinn 3. ágúst 1935 sigldi m/b Víkingur frá Reykjavík á sildveiðaskipið s/s Andö frá Stamsund í Noregi, þannig að Andö varð fyrir skemmdum og þar af leiðandi töfum vegna viðgerðar. Fyrir því hefir hrm. Pétur Magnússon f. h. eigenda s/s Andö höfðað mál þetta með stefnu dags. 10. marz 1936 og framhaldsstefnu dags. 18. sept. s. á. gegn eigendum m/b Víkingur, þeim Alexander Jóhannessyni og 237 Sigfúsi Blöndahl, og vátryggjendum, Sjóvátryggingarfélagi Íslands h. f., og krafizt þess, að stefndir verði dæmdir til að greiða eigendum s/s Andö skaðabætur, er nema samtals í n. kr. 19231.76, auk 6% vaxta frá 10. marz 1936 til greiðslu- dags, og málskostnað að skaðlausu, og að tildæmdur verði sjóveðréttur í m/b Víkingur fyrir þessum upphæðum. Stefndir hafa aðallega krafizt algerðrar sýknu og þeim tildæmdan málskostnað, en til vara, að skaðanum verði skipt samkv. 225. gr. siglingalaganna, og falli þá málskostn- aður niður. Af hálfu s/s Andö var gefin sjóferðaskýrsla um árekst- urinn fyrir norska varakonsúlnum á Akureyri 6. ágúst 1935, en hinn 8. s. m. var haldið sjóferðapróf yfir skipverjum á m/b Víkingur af sjóréttinum í Reykjavík. Áreksturinn var í logni og kyrrum sjó um kl. 3 e. h. S/s Andö var að sildveiðum, en vegna þoku lá skipið kyrrt, en með klára vél og var statt um 12 sm. n. A. nv. frá Horn- bjargi. M/b Víkingur var á ferð og sigldi N. V. læga stefnu. Bæði skipin gáfu lögboðin þokuhljóðmerki og vissu hvort um annað nokkru áður en þau komu í sjónmál hvors ann- ars. Á s/s Andö var einn varðmaður á stjórnpalli, og vél- stjórinn var staddur á afturþilfari skipsins, og eru þeir hinir einu af hálfu skipverja s/s Andö, sem geta borið um atvik að ákrekstrinum eftir að m/b Víkingur kom í sjón- mál þaðan. Skipstjóri var í lúkar, en kyndari í vélarrúmi. Á m/b Víkingur var skipstjóri á stjórnpalli, háseti við styrið og vélstjóri í vélarrúmi. Varðmaðurinn á Andö kvaðst hafa heyrt hljóðmerki frá skipi á ferð, og er það varð sjáanlegt, hugði hann það vera í um 40 metra fjarlægð og fara með um 6. sm. hraða, og stefndi á Andö. Er hann sá, að árekstur var óhjákvæmilegur, þá hringdi hann til vélar- innar um fulla ferð áfram, en þar sem vélin hafði ekki verið í gangi, að hans sögn og skipstjórans, um 4 kl. tíma, þá hafi það tekið nokkurn tíma, að skipið hreyfðist og rakst aðkomuskipið á Andö áður stb. megin við afturrúmið. Hann tók ekki eftir, að aðkomuskipið gerði nokkra tilraun (man- övre) til að komast fram hjá Andö. Vélstjórinn á afturþil- farinu heyrði hljóðmerki frá skipi í nánd, og þegar hann sá m/b Víkingur í um 100 metra fjarlægð, að ætlun hans, hafði hann stefnu fyrir framan Andö, en breytti stefnu dálitið til bb., en sveigði aftur til stb., og strax á eftir varð 238 áreksturinn, og hafði Víkingur þá, að ætlan vitnisins, 5--6 sm. hraða. Þegar vitnið heyrði, að hringt var frá stjórnpalli Andö til vélarinnar, fór það strax niður í vélarrúmið, en þá stóð vélin kyrr, hafði þá, að sögn þessa vitnis, verið óhreyfð í ca. 2 tíma, og strax á eftir var hringt í vélina að hafa aftur á. Hvorugt þessara vitna er spurt um, hvort skipin hafi gefið nokkur hljóðmerki eftir að m/b Víkingur kom í sjónmál, og minnast þau heldur ekki á það í fram- burði sinum. Skipstjórinn á m/b Víkingur skýrir svo frá um siglingu sína og atvik á undan árekstrinum: Hann sigldi í þoku frá því kl. 1. e. h. og gaf síðan lögmælt þokuhljóðmerki. KI. um 2 e. h. heyrðist hljóðmerki frá skipi fram undan, sem lægi kyrrt, en væri laust. Var þá hringt í vélina um hálfa ferð. Litlu síðar var farið fram hjá norska eftirlits- skipinu Michael Sars. Skömmu seinna heyrðust 2 löng hljóð frá skipi, sem ætla mátti, að væri fram undan á bb. Kl. 2.50 sást skipið ca. tvær skipslengdir fram undan, og hafði Víkingur þá stefnu h. u. b. á stb. framstög þess. Gekk skipstjóri út frá, samkv. þokuhljóðmerkjunum, að það lægi kyrrt. Var þá stýrið lagt til stb. og um leið gefið eitt stutt hljóð í þokuhornið, en í því augnabliki gefur hitt skipið með einu löngu hljóði frá eimpipunni merki um, að það fari fram á við. En með því að skipin voru harla nærri hvort öðru og sýnilegt, að þau mundu rekast á með sömu stefnu, var stýrið sett hart í bb. og um leið gefin tvö stutt hljóð í þokuhornið, og var nú ætlunin að komast fyrir aftan hitt skipið og var jafnframt gefið merki í vélarrúmið um að stöðva skrúfuna. En þegar á eftir var það augsýni- legt, að árekstur yrði, þar sem hitt skipið hreyfðist ekki, og var því hringt í vélarrúmið um fulla ferð aftur á bak, en þá tók vélin ekki við sér, svo að Víkingur lenti með hægri ferð á afturendanum á nótabát, sem hékk í bátsugl- um Andö stb. megin, og þar eftir snerti stefnið stb. hlið á Andö aftantil. Þá var kl. skipstjóra 3.20 e. h. Hásetinn, sem var við stýrið á m/b Víkingur og stað- festi framburð sinn með eiði fyrir sjóréttinum, kvað Andö hafa verið mjög nærri, er hún sást, en hann treysti sér ekki til að segja, hve löng fjarlægðin var. Víkingur hafi haft stefnu framan til á Andö og þá sveigt dálitið til stb. og um leið gefið eitt stutt hljóðmerki í þokuhornið, og 239 hafi hitt skipið svarað því með einu löngu hljóði, og kveðst vitnið hafa heyrt það greinilega, að hljóðmerkið var að- eins eitt, og þá hafi verið gefin skipun um að snúa til bb., og samtímis voru gefin hljóðmerki í þokuhornið og hringt í vélina um að stöðva skrúfuna, og loks skipun um fulla ferð aftur á bak, þegar það sýndi sig, að skipið fram und- an hreyfðist ekki. Vélstjórinn á m/b Víkingur bar það, að skipun hafi verið gefin um hálfa ferð um kl. 2, og að ætl- an þessa vitnis var gefin skipun um að stöðva 2—3 min- útum fyrir áreksturinn og loks var gefin skipun um fulla ferð aftur á bak, en þá tók vélin ekki við sér, og þegar eftir þessa síðustu skipun fann vitnið, að áreksturinn varð. Vitnið bætir því við, að það hafi komið áður fyrir, að vél- in var ekki áreiðanleg í því að hafa aftur á. Vélin er Avance vél 150 ha., en stærð skipsins 86.75 br. tonn. S/s Andö er 99 br. tonn. Stefnandi hefir krafizt fullra bóta fyrir allt það tjón, beint og óbeint, sem Andö varð fyrir vegna árekstrarins, þar eð Víkingur einn eigi alla sök á honum. Hinsvegar halda stefndir því fram, að öll sökin sé hjá Andö, en verði ekki á það fallizt, þá verði tjóninu skipt í hlutfalli við sök þá, er hvort skipið um sig verði talið eiga á árekstrinum. Svo sem lýst hefir verið hér á undan, vissi skipstjóri Víkings af því, að skip lá kyrrt framundan á bb., og bar honum þvi skylda til að gæta allrar varúðar til þess að komast fram hjá þessu skipi. Að visu hafði Víkingur hægt ferð sína niður í hálfa ferð, eða um 3 sm., en þar sem hið liggjandi skip var ekki fjær en um 2 skipslengdir, eða 40— 100 metra, er það var sýnilegt frá Víkingi, bar honum að stöðva ferð sina jafnskjótt og Andö kom í sjónmál, og ekki sizt fyrir þá sök, að skipstjóranum hlaut að vera kunnugt um, að vélin í Víking var sein til að taka aftur á bak, eða jafnvel gerði það alls ekki, eins og sýndi sig, er Víkingur reyndi að hafa aftur á, er komið var í óefni. Það verður því að líta svo á, að Víkingur eigi sök á árekstrinum, en hvort leggja beri á hann alla sök, er komið undir því, hvort hið eina langa hljóðmerki frá Andö, sem áður er getið, geti afsakað Víking að einhverju leyti. Skipstjórinn á Vík- ing hefir staðhæft, að þetta hljóðmerki hafi verið gefið sem svar við einu stuttu hljóðmerki frá Víking, eftir að skipin komu í sjónmál. Hásetinn við stýrið á Víking hefir unnið 240 eið að því, að þetta hljóðmerki hafi verið gefið. Gegn þess- um staðfesta vitnisburði þykir einföld neitun af hálfu mál- flutningsmanns stefnanda, og að þetta hafi verið misheyrn hjá Víkingsmönnum, ekki koma til greina. Það er nægilega sannað með vitnisburði Víkingsmanna og vélstjórans á Andö, að stefna Víkings, er skipin sáust fyrst, var framan- vert við eða framanvert á Andö, og verður hreyfing Vík- ings til bb. ekki skýrð á annan veg en þann, er skipstjóri og háseti hafa haldið fram, að það hafi verið vegna þess, að þetta hljóðmerki var gefið, að stýrið var sett hart í bakborða. Þá er það ennfremur upplýst, að skipun var gefin í vélina á Andö um ferð áfram, og bendir það einnig til, að þetta hljóðmerki hafi verið gefið. Þar sem líkur benda til, að Víkingur hefði haldið stefnu sinni og komizt fram hjá Andö að framan, ef þetta villandi hljóðmerki hefði ekki verið gefið, þykir rétt að taka tillit til þess á þann hátt, að sökin á árekstrinum verði að 74 hluta lögð á Andö og að tjónið skiptist í sama hlutfalli, eða að Vík- ingur beri % hluta tjónsins. Eftir að athugun hafði farið fram á skemmdum, sem Andö hlaut við áreksturinn, sem reyndust hættulausar, hélt Víkingur áfram ferð sinni til Reykjavíkur, en Andö hætti veiðiferðinni og sigldi til Krossaness fyrst og kom þar kl. 5.20 f. h. 4. ágúst á sunnudegi og fór þaðan til Akur- eyrar, hlaut þar bráðabirgðaviðgerð, er var lokið 6. ágúst. Þar útnefndi varakonsúllinn norski samkv. beiðni skipstjóra tvo norska skoðunar og matsmenn um tjón það, sem Andö hafði orðið fyrir, og möttu (sic) þeir viðgerðarkostnaðinn n. kr. 4000.00 og laun til skipshafnar meðan á viðgerð stóð n. kr. 8300.00, matning (sic), símskeyti, skoðun o. fl. kr. 550.00 og haffærisvottorð kr. 100.00, alls n. kr. 5480.00, að undanskildum veiðimissi. Skipið virðist hafa farið aftur á veiðar 6. ágúst og að veiðitíma loknum fór skipið heim til Noregs, og fór þá þegar viðgerð fram. Miðar stefnandi nú bótakröfu sina við kostnað hinnar framförnu viðgerðar, en ekki við hið fyrra mat, og sundurliðar hann í höfuðlið- um bótakröfuna, er stefnt er út af, þannig: 1. a. Norski varakonsúllinn á Akureyri, ýms útgjöld ..........0..200002 000. kr. 279.86 b. Bráðabirgðaviðgerð skipsins á Akureyri — 300.00 c. Viðgerðarkostnaður samkv. tilboði .... — 4150.00 241 d. Matning, símskeyti o. fl. .............. kr. 550.00 e. Viðgerð á nótabát .........0..0000... — 300.00 f. Rétting kompáss ......0.0.000000..... — 100.00 g. og h. Ýmis útgjöld ................. = — 2190 Kr. 5901.76 2. Fæði og laun skipshafnar á meðan á við- gerð stóð .......0.00000n. nn kr. 1330.00 3. Veiðimissir við Ísland .................. — 8000.00 4. Veiðimissir við Noreg .......00000000... — 4000.00 Samtals n. kr. 19231.76 Um 1. Stefndir hafa mótmælt ýmsum stafliðum undir þessum tölulið og talið, að leggja beri til grundvallar skoð- unar- og matsgerðina, þótt athugaverð sé af þeirri ástæðu, að hún var ekki framkvæmd af dómkvöddum mönnum. Segja stefndir, að við matið hljóti að hafa verið teknir til greina allir póstar viðvíkjandi skaðanum. Í aðalatriðinu verður að fallast á þetta sjónarmið, þar sem viðgerðin er framkvæmd án þess stefndir hafi haft færi á að fylgjast með henni. En stefnandi þykir þó hafa gert svo sæmilega grein fyrir liðum þeim, er matsgerðin minnist ekki sér- staklega á, að rétt þykir að taka þá til greina. En liðinn Í. c þykir verða að lækka niður í 4000 kr., þar sem upplýst er, að skipið varð fyrir óhappi 31. ágúst og ekki er hnekkt þeirri staðhæfingu stefndu, að aðgerðarreikningarnir sýni, að aðgerðin er víðtækari en matið segir til um. Liður 1. a-h færist þá niður í kr. 5751.76. Um 2. Þessum lið hafa stefndir mótmælt, af því að ráðn- ingartími skipverja hafi verið á enda, er viðgerðin fór fram. Skoðunarmennirnir, sem eru sérfróðir menn, gera þó ráð fyrir mannakaupi, meðan á viðgerð stendur, með kr. 830.00, og þykir rétt að taka liðinn til greina með þeirri upphæð, enda fór fram víðtækari aðgerð á skipinu en frá árekstrin- um stafaði, sem orsakað hefir lengri töf. Um 3. Aðilar eru sammála um, að töf skipsins vegna bráðabirgðaviðgerðarinnar frá veiðiskap hafi numið 3 sól- arhringum. Hinsvegar er ekki upplýst neitt um veiðiveður þessa 3 daga. Upplýst er, að skipið hafði samning við Krossanessverksmiðjuna um síld í bræðslu fyrir 4 kr. pr. mál og hafði ennfremur möguleika til að matjeverka sild 16 242 um borð. Stefndir hafa mótmælt þessum kröfulið sem röng- um og órökstuddum, en til vara sem allt af háum, enda liggi engin gögn fyrir til að áætla aflatjón. Það er alkunn- ugt, að sildveiði var þetta sumar með eindæmum lítil, og vottorð, sem stefnandi hefir lagt fram frá forseta Fiskifé- lagsins, sem getur um veiði lagða á land á Siglufirði og við Eyjafjörð, án þess að greina stærð veiðiflotans eða veiði- svæði, og vottorð frá einum skipstjóra, sem stundaði veiði þessa daga fyrir Norðausturlandi, sanna í rauninni það eitt, að veiðin hafði þá enn ekki alveg brugðizt, eins og siðar varð. Líkur eru því fengnar fyrir því, að skipið mundi hafa fengið einhvern afla, og þykir því eftir málavöxtum ekki alveg næg ástæða til að vísa liðnum frá, eins og stefndir krefjast, heldur að gera skipinu afla þessa daga sem svarar til kr. 1200. Um 4. Þessum lið hafa stefndir mótmælt sem alveg órök- studdum, þar sem veiðiferðinni hafi verið lokið, og þá mátt afskrá skipshöfnina. Nú hefir skipshöfninni verið gert kaup, sbr. 2. lið, meðan á viðgerðinni stóð, og þegar þess er einn- ig gætt, að líkur eru til, að tjónið á stýrinu, sem varð 31. ágúst, hafi gert það að verkum, að ekki þótti fært að hefja nýja veiðiferð án viðgerðar, og tíminn er valinn upp á ein- dæmi skipseiganda og að stefndu fornspurðum, verður að sýkna þá af þessum lið. Niðurstaðan verður því sú, að stefndu verða dæmdir til að greiða 34 hluta af kr. 7781.76, eða kr. 5836.32, og vexti af upphæðinni ber að telja 5% frá 10. marz 1936. Þá ber stefndum og að greiða stefnanda málskostnað með kr. 400.00. Fyrir hinum tildæmdu upphæðum viðurkennist sjó- veðréttur í m/b Víkingur. Því dæmist rétt vera: Stefndu, eigendur og vátryggjendur m/b Víkingur frá Reykjavík, greiði stefnanda, Pétri Magnússyni f. h. eigenda s/s Andö, n. kr. 5836.32, ásamt 5% vöxtum frá 10. marz 1936 til greiðsludags, og málskostnað með kr. 400.00, og hefir stefnandi sjóveðrétt í m/s Víkingur fyrir hinum tildæmdu fjárhæðum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 243 Föstudaginn 29. apríl 1938. Nr. 25/1938. Sigurjón Narfason 8Segn Mjólkurfélagi Reykjavíkur, Birni Hanssyni og Bessa Gíslasyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sigurjón Narfason, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 4. maí 1938. Nr. 16/1938. Valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) gegn Jóni Ragnari Jónassyni (Lárus Jóhannesson). Áfengislagabrot. Dómur hæstaréttar. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, þykir mega staðfesta hann, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vik- ur frá birtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málalokum verður að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. 244 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður, þó svo að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vik- ur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Jón Ragnar Jónasson, greiði allan á- frýjunarkostnað málsins, þar á meðal málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Garðars Þorsteinssonar og Lárusar Jóhannes- sonar, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 18. jan. 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Jóni Ragnari Jónassyni skipasmið, til heimilis á Sellands- stig 32 hér í bænum, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir sætt eftirtöldum refsingum: 1923 184 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 8 daga fangelsi við vatn og brauð, skilorðsbundið, fyrir brot gegn 230. gr. sbr. 55. gr. hinna almennu hegningar- laga frá 25. júní 1869. 1933 204 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 600 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Staðfest í hæstarétti 40 1933. 1936 164 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 3000 kr. sekt og 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviður- væri fyrir ólöglega áfengissölu. Staðfest í hæsta- rétti %, 1936. Nokkru eftir að kærður var síðast dæmdur fyrir áfengis- sölu, fór að heyrast allsterkur orðrómur um, að hann héldi áfram áfengissölu á heimili sínu, og ennfremur vissi lög- reglan um, að hann keypti óeðlilega mikið áfengi í sölu- 245 búð Áfengisverzlunar ríkisins hér í bænum. Varð þetta til þess, að lögreglan athugaði nótubækur vinbúðarinnar, sem þó einungis fjalla um áfengi, sem sent hefir verið heim til kaupenda, og leiddi sú athugun í ljós, að kærður hefir á tímabilinu frá 3. febrúar til 30 ágúst 1937 fengið heim- sendar 1863 flöskur af áfengi fyrir samtals krónur 17696.50. Að vísu var á sumum nótunum ekki fullt nafn eða heimilis- fangs kærðs, en engum vafa þótti þó bundið, að um hann væri að ræða, en þó einhverju kunni að skeika um hið heimsenda áfengi samkvæmt nótubókunum af þessari á- stæðu, skiptir það ekki neinu meginmáli um hin óeðlilegu áfengiskaup kærðs. Bæði sölustjóri vinbúðarinnar, innanbúðarstarfsmenn þar og sendisveinn, er flutti heimsenda áfengið til kaup- endanna, hafa verið leiddir sem vitni í máli þessu, og eru framburðir þeirra á þá leið, að kærður hafi keypt mikið áfengi í búðinni, en annars vísa þeir til nótubókanna sem sönnunargagns um áfengiskaupin. Sendisveinninn hefir borið það og staðfest með eiði, að frá vorinu 1936 til síð- astliðinnar septemberbyrjunar hafi hann allt af öðru hvoru flutt áfengissendingar úr vinbúðinni og heim til kærðs. Kveðst hann oft hafa farið annanhvern dag, stundum hafi liðið nokkrir dagar á milli, en stundum hafi hann farið með sendingar á hverjum degi. Segir hann, að sendingarnar hafi verið mismunandi stórar, frá 5 til 20 flöskur í einu og stundum meira, sérstaklega um helgar. Sendingarnar af- henti hann inni í íbúð kærðs, ýmist honum sjálfum, konu hans eða annari konu í íbúðinni. Kona kærðs neitar að vita um áfengiskaup þessi og áfengissendingar, nema að stöku sinnum hafi verið send ein og ein flaska til nota á heimil- inu. Kærður neitar að hafa keypt áfengi það, er í nótu- bókunum greinir, en segist hafa keypt áfengi fyrir farþega sina í bifreið, er hann ók um skeið, og ennfremur hafi menn fengið að panta áfengi í símann heima hjá sér, en þegar hann var að því spurður, hvaða menn það hafi verið, neit- aði hann að nafngreina þá. Samkvæmt því, sem að framan greinir, þykja þessi andmæli kærðs og konu hans ekki geta staðizt, og verður það því talið sannað, að um mjög óeðli- lega mikil áfengiskaup kærðs í vinbúðinni hafi verið að ræða. Er fráleitt, að kærður eftir öllum hag hans að dæma hafi notað neitt nándar nærri það áfengismagn til eigin 246 afnota. Gefa því áfengiskaup þessi í sambandi við fyrri áfengissöluferil kærðs mjög sterkar líkur fyrir því, að hann hafi á þeim tíma, er að framan greinir, stundað áfengis- sölu. Liggja og fyrir í málinu framburðir tveggja vitna um áfengissölu kærðs síðan hann síðast var dæmdur, og fram- burður eins vitnis, er bendir í sömu átt. Vitnið Jón Ragnars, kaupmaður á Siglufirði, hefir borið, að í fyrra sumar, nánar tiltekið í júní eða júlí, hafi hann þrisvar til fjórum sinnum keypt whisky af kærðum uppi á lofti í húsi hans, Sellands- stig 32, fyrir kr. 19.00 eða 19.50 flöskuna, sem seldar voru úr áfengisverzluninni á kr. 15.50, Kveðst hann þannig hafa keypt 3—4 flöskur eftir 16. maí 1936. Fyrir þann tíma kveðst hann oft hafa keypt áfengi af kærðum, og muni kaup þessi hafa numið 1500—-2000 krónum á árunum 1933—-1936. Þennan framburð hefir vitnið staðfest með eiði. Vitnið Björn Helgi Kristjánsson bifreiðarstjóri hér í bæ, hefir borið, að hann hafi í fáein skipti á árinu 1937 keypt áfengi á Sellandsstig 32 fyrir farþega sina, og hafa þeir lagt til peningana fyrir áfengið. Áfengi þetta kveður hann kærðan og konu hans ýmist hafa afhent, og var flaskan seld með 2—3 króna álagningu frá útsöluverði áfengisverzl- unarinnar. Vitnið man ekki að greina frá einstökum atvik- um í þessu sambandi og hefir ekki tilgreint neinn mann, er hann hefir keypt fyrir, enda kveðst hann mjög oft ekki þekkja þá menn, er hann ekur. Enginn þriðji maður hefir verið viðstaddur þessi áfengiskaup. Þennan framburð hefir vitnið staðfest með eiði sinum. Vitnið Júlíus Bernburg bifreiðarstjóri hefir borið, að hann hafi nokkrum sinnum ekið mönnum að Sellandsstig 32 til kærðs, og hafi þeir sagzt ætla að kaupa áfengi af kærðum og hafi þeir komið með áfengisflösku út í bifreið- ina, er þeir hafi aftur komið út frá kærðum. Kveður vitnið þetta hafa farið minnkandi upp á síðkastið, og man hann sið- ast eftir því, að hann ók manni í þessum erindagerðum til kærðs í janúarmánuði síðastliðnum. Tók hann mann þenn- an, sem hann ekki þekkir með nafni, á Hótel Borg að af- loknum dansleik og ók honum að Sellandsstíg 32. Þar fór maðurinn inn til kærðs og kom aftur með áfengisflösku, er hann tók upp í bifreiðinni. Að þessum framburði sinum vann vitnið eið. Rétt eftir að eiðfestingin var um garð gengin kom vitnið fyrir rétt- 247 inn og kveður það rangt í fyrri framburði sinum, að at- vikið hefði gerzt í janúar 1937, heldur hefði það verið í janúar 1936, og óskaði að leiðrétta framburðinn í samræmi við þetta. Nokkru síðar kom vitnið aftur á fund dómarans og óskaði þess að verða tekið fyrir rétt út af vitnisburði sinum, og var það gert. Kveður vitnið þá sinn fyrsta eið- svarna framburð vera réttan í öllum greinum, og atvikið hafa gerzt í janúar 1937, en sönnunargildi vitnisburðarins verður talið rýrast við framangreindar breytingar vitnisins. Kærður hefir undir allri rannsókn málsins neitað að hafa selt áfengi eftir að hann var síðast dæmdur og hefir því mótmælt framburðum vitnanna sem röngum. Með hinum óeðlilega miklu áfengiskaupum kærðs og framangreindum vitnaframburðum og með tilliti til þess, að kærður hefir tvisvar verið dæmdur fyrir ólöglega áfeng- issölu, þykja vera fram komnar nægilegar sannanir fyrir því, að kærður hafi gerzt sekur um áfengissölu í verulegum stíl, að minnsta kosti á því tímabili, er framannefndar nótu- bækur ná yfir. Ber að heimfæra brot hans undir 15. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans sam- kvæmt 33. gr. 1. og 2. mgr. sömu laga hæfilega ákveðin 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 3500 króna sekt til menningarsjóðs, er afplánist með einföldu fangelsi i 90 daga, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirt- ingu dóms þessa. Þá greiði kærður allan kostnað sakarinnar, þar með tal- in málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jó- hannessonar, er ákveðast kr. 75.00. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Jón Ragnar Jónasson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga og greiði 3500 króna sekt til menningarsjóðs, og afplánist sektin með ein- földu fangelsi í 90 daga, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jó- hannessonar, kr. 75.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 248 Föstudaginn 6. mai 1938. Nr. 18/1938. Valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) gegn Vilhjálmi Valdimar Guðlaugssyni (Eggert Claessen). Áfengislagabrot. Dómur hæstaréttar. Að því athuguðu, að nokkurrar ósamkvæmni gætir í skýrslum vitnanna Inga Þórs Guðmundssonar og Þorsteins Eiríkssonar, þá þykir þegar af þeirri ástæðu ekki sönnuð sala áfengis af hendi kærða til Inga Þórs. Með þessari athugasemd þykir mega fallast á for- sendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, þó með þeirri breytingu, að refsing kærða ákveðst 10 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 800 króna sekt til menningarsjóðs, sem afplánist með 35 daga einföldu fangelsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málalokum ber að dæma kærða til að greiða allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Eggerts Claessen, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Vilhjálmur Valdimar Guðlaugsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 10 daga og greiði 800 króna sekt til menningar- sjóðs, sem afplánist með einföldu fangelsi í 35 daga, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 249 Svo greiði og kærði allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Eggerts Claessen, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 1. febr. 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Vilhjálmi Valdimar Guðlaugssyni fisksala, til heimilis á Bergstaðastræti 8 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum refsingum. 1927 1% Sætt 10 kr. sekt fyrir brot á fisksölureglum. 1937 14% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 800 króna sekt og 10 daga fangelsi við venjulegt fangavið- urværi fyrir ólöglega áfengissölu. Laugardaginn þann 22. janúar s. 1. komu á lögreglustöð- ina Finnbogi Rútur Kolbeinsson sjómaður, Nýlendugötu 19, og Halldór Benediktsson skipstjóri, Suðurgötu 26, og skýrðu frá því, að þeir hefðu kvöldið áður farið heim til kærðs. Var ætlun þess fyrrnefnda sú að fá keypt hjá hon- um áfengi. Hittu þeir kærðan heima, og bað Finnbogi Rútur hann að selja sé hálfflösku af brennivíni. Kvaðst hann geta gert það, og samdist strax um verðið kr. 5.00. Bað kærður þá Finnboga að koma einan með sér, og fóru þeir síðan tveir einir inn í herbergi, og afhenti kærður Finnboga þar whiskypela nærri fullan af brennivíni, en Finnbogi greiddi 5 krónur fyrir. Fóru þeir Finnbogi og Halldór síðan burtu. Kærður hefir játað, að þessi skýrsla sé rétt. Kveðst hann hafa keypt heilflösku af brennivíni þann 18. desember og hafa drukkið helminginn af henni. Hafi það, sem hann seldi, verið afgangurinn af flöskunni og hafi kostað sig kr. 4.00 í innkaupi. 250 Kærður hefir eindregið neitað að hafa selt annað áfengi en þetta síðan hann var dæmdur fyrir áfengissölu þann 14. september síðastliðinn. Í máli þessu hefir komið fram vitnisburður Inga Þórs Guðmundssonar verkamanns, Baldursgötu 16, um að hann hafi þann 18. desember siðastliðinn, einu sinni milli jóla og nýárs og loks laugardaginn 8. janúar s. 1., öll skiptin að kvöldi, farið heim til kærðs og í hvert skipti keypt af hon- um eina flösku af brennivíni fyrir kr. 9.00, og hafi Þor- steinn Eiríksson verkamaður, Hverfisgötu 82, í öll skiptin beðið eftir sér, ýmist úti fyrir húsi kærðs eða í forstofu hans. Framburður Þorsteins Eiríkssonar um þetta atriði er samhljóða framburði Inga Þórs, og kveðst hann í öll skipt- in hafa verið viss um, að Ingi Þór hafi farið áfengislaus inn í hús kærða, en hann hafi í öll skiptin komið með brennivinsflösku út og hafi hann sagt sér, að hann fengi þær hjá kærðum fyrir 9 krónur hverja. Þorsteinn hefir ennfremur borið, að hann hafi rétt fyrir jólin farið heim til kærðs og verið undir áfengisáhrifum. Hafi hann þá beðið kærðan að lána sér eina brennivins- flösku, en hann hafi sagzt alls ekki lána honum, manni, sem hann ekkert þekkti. Áfengissala sú, er framburður Þbessara vitna fjallar um, verður að vísu ekki talin nægilega sönnuð gegn eindregnum mótmælum kærðs, en eigi verður fram hjá því gengið, að framburður vitnanna veiti líkur fyrir því, að sala kærða á framannefndri hálfflösku af brennivína hafi ekki verið slíkt einsdæmi og hann hefir skýrt frá. Með áfengissölu þeirri, er að framan er lýst, hefir kærð- ur gerzt brotlegur við 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. á- fengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans hæfi- lega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 15 daga og 800 kr. sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 40 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Vilhjálmur Valdimar Guðlaugsson, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 15 daga og greiði 251 800 kr. sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fang- elsi í 40 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 6. maí 1938. Nr. 40/1938. Réttvísin (Theódór B. Lindal) gegn Kristvin Guðbrandssyni (Lárus Jóhannesson). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Brot ákærða, sem frá er skýrt í hinum áfrýjaða dómi, er af héraðsdómaranum réttilega heimfært undir 6 gr. laga nr. 51/1928, og þykir refsing ákærða fyrir það hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. Svo þykir og mega á- kveða, að refsingin verði skilorðsbundin samkvæmt ákvæðum laga nr. 39/1907. Ákærða ber að greiða allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, 60 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Kristvin Guðbrandsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði, en fresta skal fullnustu refsingarinnar, og niður skal hún falla að 5 árum liðnum, ef skilorð laga nr. 39/1907 verða haldin. 252 Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Theodór B. Lindal og Lárusar Jóhannessonar, 60 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 21. jan. 1938. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Kristvin Guðbrandssyni verkamanni, til heimilis Bergstaðastræti 8 hér í bæ, fyrir brot gegn 23. kap. almennra hegningarlaga og lögum nr. 51 1928. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 20. ágúst 1894 að Eiði í Eyrarsveit. Hann hefir ekki sætt ákær- um eða refsingum fyrr. Hinn 6. þ. m. tilkynnti Jón Guðlaugsson fisksali, Berg- staðastræti 8 hér í bæ, á lögreglustöðina, að stolið hefði verið 3500 kr. úr íbúð sinni. Skýrði hann svo frá, að hann hefði átt geymdar 3200 krónur í skáp í stofu sinni. Voru peningarnir Í tveim umslögum, er aftur voru vafin inn í bláröndótt koddaver. Einnig höfðu horfið 300 krónur úr tveim blikkkössum í stofu, sem ákærður, sem er mágur Jóns, hafði í íbúðinni. Af peningum þeim, er voru í kodda- verinu, átti Jón sjálfur kr. 1700.00, en kr. 1500.00 geymdi hann fyrir ákærða, að beiðni hans. Ákærður hefir játað að hafa tekið umrædda peninga. Þennan sama morgun, áður en hann var fullklæddur, framkvæmdi hann: þjófnaðinn. Úr herbergi hans er innan- gengt í stofu Jóns, og voru dyrnar ólæstar. Hann opnaði skápinn með lykli, sem stóð í honum, leitaði uppi pening- ana og stakk þeim á sig. Til þess að villa sýn, tók hann síðan kr. 300.00 úr peningaboxum sjálfs sins. Fór hann því næst út til vinnu sinnar og skildi eftir opnar dyrnar að herbergi sínu. Peningana geymdi ákærður á sér þar til um hádegisbil- ið. Þá fór hann heim, og var peningahvarfið þá komið upp, og þegar ráðgert að tilkynna það lögreglunni. Við það kveðst 253 ákærður hafa orðið hræddur og fór þvi með peningana nið- ur í Flosaport og faldi þá þar. Þar vísaði ákærður á þá, en þá var búið að róta ýmsu til í portinu, og fundust ekki nema kr. 3155.00. Ákærður kveðst aldrei hafa talið pen- ingana. Með þessum þjófnaði hefir ákærður gerzt sekur við 6. gr. laga nr. 51 1928. Refsing hans þykir hæfilega ákveðin 8 mánaða betrunarhúsvinna. Þá ber og að dæma hann til að greiða allan kostnað sakarinnar. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Kristvin Guðbrandsson, sæti 8 mánaða betrunarhúsvinnu. Hann greiði allan sakarkostnað. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 6. maí 1938. Nr. 7/1938. Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f (Theódór B. Lindal) gegn Sigbirni Ármann (Einar B. Guðmundsson). Bætur vegna bifreiðaslyss. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 18. jan. þ. á., hefir krafizt algerðrar sýknu af kröfum stefnda, en til vara, að sök af bifreiðarslysi því, er í hinum áfrýjaða dómi seg- ir, verði skipt eftir mati dómsins. Svo krefst áfrýj- andi þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða hon- um málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 254 Stefndi krefst staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Á það verður að fallast, sem segir í hinum áfrýj- aða dómi, að stefndi hafi sýnt mikla óvarkárni, er orsök hafi orðið í slysi því, er hann varð fyrir og í máli þessu getur. Það verður og að telja, að ekki sé útilokað, að slysinu hefði orðið afstýrt, ef bifreið- arstjórinn á R. EF. 846 hefði stöðvað bifreið sína fyrr en raun varð á, og ekki heldur sannað, að honum hafi verið það ómögulegt. Verður því að telja bæði stefnda og bifreiðarstjórann þannig við slysið riðna, að skipta beri skaðanum til helminga, þannig, að annan helminginn beri áfrýjandi og stefndi sjálfur hinn. Eftir atvikum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, er samtals þykir hæfilega ákveðinn 400 krónur. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi beri helming tjóns þess, er varð af bifreiðarslysi því, er stefndi varð fyrir 14. sept. 1937, en stefndi beri hinn helminginn sjálfur. Áfrýjandi, Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f, greiði stefnda, Sigbirni Ármann, samtals 400 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 12. jan. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 7. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 23. nóv. þ. á. af Sig- birni Ármann kaupmanni, Njálsgötu 96 hér í bæ, gegn Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f., hér í bænum, og eru dómkröfur stefnanda í því þær, að ákveðið verði með - - 255 dóminum, að bifreiðarstjórinn á bifreiðinni R. E. 846 eigi alla sök á síðargreindu slysi, og að stefndur verði dæmdur til greiðslu málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur hefir samþykkt, að máli þessu sé beint gegn sér sem vátryggjanda bifreiðarinnar R. E. 846 án þess, að bifreiðareigandanum væri stefnt, og gerir hann þær réttarkröfur aðallega, að hann verði algerlega sýkn- aður af kröfum stefnanda, en til vara, að sökinni á slysinu verði skipt skv. mati réttarins. Málskostnaðar krefst stefnd- ur hvernig sem málið fer. Málsatvik eru þau, að 14. sept. s. 1. kl. 23.15 tók stefn- andi sér far með strætisvagni frá Lækjartorgi áleiðis heim til sín á Njálsgötu 96. Stöðvaði (sic) strætisvagninn á gatnamótum Njálsgötu og Barónsstigs, á vinstri brún Njáls- götu vestan Barónsstigs, og hleypti nokkrum farþegum þar út, og var stefnandi meðal þeirra. Er svo að sjá sem nokkuð margir farþegar hafi farið þarna út úr vagninum, og að stefnandi hafi verið meðal þeirra seinustu, er út fóru. Um leið og hann sté út virðist vagninn hafa haldið áfram, en hann var á leið suður Barónsstig. Gekk stefn- andi síðan nokkur skref með vagninum út á Barónsstíg, þannig að vagninn var á hægri hönd hans og sá stefnandi þvi ekki suður Barónsstiginn. Var stefnandi kominn nokk- uð út á Barónsstíg, þegar strætisvagninn var allur kominn fram hjá honum og honum opnaðist útsýn suður stiginn, en í sama bili og það varð, sá hann bifreið koma sunnan stíginn á miklum hraða og bjóst hann við, að hún myndi aka á sig. Flýtti stefnandi sér nú sem mest hann mátti austur yfir stiginn, en sér í sama bili bifreiðina R. EF. 846, sem ekið var suður Barónsstig og þá var komin svo ná- lægt stefnanda, að óhjákvæmilegt var, að árekstur yrði. Sá stefnandi þegar, hvað verða vildi, og gat snúið sér við til hálfs og ytt sér frá hægra frambretti bifreiðarinnar með vinstri hendi, en lenti þó á brettið og féll frá bifreiðinni á götuna og hlaut við það nokkur meiðsl. Telur stefnandi, að bifreiðarstjórinn á R. E. 846 eigi alla sök á slysinu, en þar eð stefndur vill ekki viðurkenna, að svo sé, heldur telur stefnanda sjálfan og bifreiðina, sem ók norður Barónsstíginn og stefnandi var að forða sér undan, eiga alla sök á því, hefir stefnandi höfðað mál þetta og gert í því áðurgreindar kröfur. 256 Rannsókn sú, sem fram fór hjá lögreglunni út af slys- inu, virðist, eftir því sem fyrir réttinum liggur, aðeins vera framkvæmd af lögregluþjóni, og er hún ekki eins greini- leg um ýmislegt, sem slysið varðar, og æskilegt hefði verið. Hvað viðvikur hraða R. E. 846, eru sjónarvottar að slysinu og stefnandi sammála um, að hann hafi ekki verið tiltakan- lega mikill, eða jafnvel fremur hægur. Bifreiðarstjórinn hefir þó skýrt svo frá, að hann hafi hemlað bifreiðina um leið og stefnandi lenti á henni, og að stefnandi hafi legið móts við afturhjól hennar, er hún var stöðvuð. Þegar slys- ið skeði, var myrkur og regn, en gatan á slysstaðnum er malbikuð og hefir því verið rennblaut. Í 6. gr. bifreiðalag- anna segir m. a., að við vegamót, þar sem sleipt sé og Þar sem mikil umferð sé, megi ekki aka hraðar en svo, að stöðva megi Þifreiðina þegar í stað. Slíkar aðstæður virðast hafa verið hér fyrir hendi, en samt rann bifreið- in, sem þó hafði góða hemla, líklega um tvo metra frá því að hún var hemluð og þar til hún stöðvaðist, eins og kemur fram af því, hvar stefnandi lá eftir slysið, miðað við bifreiðina. Því er ákveðið haldið fram af stefnanda, að ljós R. E. 846 hafi ekki verið í góðu lagi, er slysið varð. Hægra ljós- ker bifreiðarinnar hafi vísað upp, í stað þess að lýsa beint fram, og hafi þetta valdið því, að hann hafi talið vinstra ljósið vera það hægra og því talið bifreiðina fjær sér en hún var. Ennfremur telur hann, að þetta hafi valdið því, að bifreiðarstjórinn hafi tekið eftir sér síðar, en ef ljósið hefði verið í lagi. Af hálfu stefnds er því neitað, að ljósið hafi verið í Þannig löguðu ólagi, að það eigi nokkurn þátt í slysinu. Hefir verið lögð fram. álitsgerð tveggja bifreiðarstjóra um þetta, og telja þeir, „að eins og á stóð“ hafi það engin á- hrif haft um slysið, þótt ljóskerið vísaði upp á við. Álits- gerð þessi virðist þó vera gersamlega þýðingarlaus í mál- inu, þar eð menn þessir voru hvergi nærri, er slysið skeði, og virðast enga aðstöðu hafa haft til að vita, hvernig ljósið visaði, er slysið varð, og óupplýst er, á hverju þeir byggja þetta álit sitt, enda er upplýst, að það fyrsta, sem bifreiðar- stjórinn gerði eftir slysið, var að laga ljóskerið áður en hann hjálpaði stefnanda, er lá á götunni. Þykir þetta benda ákveðið til þess, að bifreiðarstjórinn hafi að einhverju leyti 257 kennt ljósinu um slysið, enda þótt ósannað sé í málinu, hvern þátt það hefir átt í því, að svo fór sem fór. Að þessu hvorutveggja, hraða bifreiðarinnar og þvi, er nú var sagt um ljósin, athuguðu, þykir verða að telja, að hvorki sé það sannað í máli þessu, að bifreiðarstjórinn hafi ekið með þeirri varkárni og aðgæzlu, sem honum bar eftir öllum aðstæðum, né að ljós bifreiðarinnar hafi verið í eins góðu lagi og krefjast verður, eins og birtu og veðri var háttað. Og með því að ekki er upplýst, að slysið hefði hlotið að vilja til, jafnvel þótt svo hægt hefði verið ekið, að bifreiðin hefði getað stöðvazt jafnskjótt og hún var hemluð, eins og fyrirskipað er í 6. gr. bifreiðarlaganna undir samskonar kringumstæðum og hér voru, og jafnvel Þótt ljósin hefðu verið í fullkomnu lagi, þá verður samkv. ákvæðum bifreiðalaganna að telja, að bifreiðarstjórinn á R. E. 846 eigi sök á umræddu slysi, og kemur þá næst til álita varakrafa stefnds um, að ákveðið verði, að stefnandi eigi sjálfur sök á slysinu að nokkru leyti, þ. e. að sökinni verði skipt. Þess er áður getið, að þegar stefnandi sté úr úr strætis- vagninum, gekk hann þegar í stað áleiðis austur yfir Bar- ónsstíg, og að vagninn byrgði honum útsýn suður stiginn. Bifreiðaumferð er allt af mjög mikil um Barónsstíg, og má telja það alkunnugt, a. m. k. þeim, er í nánd við hann búa, eins og stefnandi gerði, að bifreiðar aka þar yfirleitt mjög hratt. Rétturinn verður því að telja það svo mikla óvarkárni af stefnanda að ganga þannig út á stiginn, að hafa ekki möguleika til að sjá til bifreiða sunnan hann, að taka beri varakröfu stefnds um skiptingu sakarinnar til greina, enda virðist ein aðalorsök slyssins sú, að stefnandi taldi sig þurfa að flýta sér undan bifreið þeirri, er að sunnan kom, strax þegar hann sá hana vegna vagnsins. Í samræmi við Þetta og að öllu athuguðu þykir sökinni réttilega skipt þannig, að ákveðið sé, að bifreiðarstjórinn á R. E. 846 eigi % hluta hennar, og stefndum beri því að bæta stefn- anda tjón hans að % hlutum, en að stefnandi eigi sjálfur 1 hluta sakarinnar, og beri því tjón sitt að 14 hluta sjálf- ur. Eftir þessum úrslitum ber að taka málskostnaðarkröfu stefnanda til greina, og þykir málskostnaður honum til handa eftir málavöxtum hæfilega ákveðinn kr. 150.00. 17 258 Því dæmist rétt vera: Bifreiðarstjórinn, sem ók R. E. 846, þegar framan- greint slys varð, á sök á slysinu að % — tveimur þriðju hlutum — og ber stefndum, Sjóvátryggingarfélagi Ís- lands h/f., því að bæta stefnanda, Sigbirni Ármann, tjón hans vegna slyssins eftir sama hlutfalli. — Í máls- kostnað greiði stefndur stefnanda kr. 150.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 9. maí 1938. Nr. 28/1938. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Sigurði Helga Ólafssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengislagabrot. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó þannig, að greiðslu- frestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Það er aðfinnsluvert, að ekki kemur nægilega skýrt fram í prófum málsins, í hvaða skyni þeir Halldór Benediktsson og Finnbogi Rútur Kolbeinsson keyptu áfengið af kærða né hvað af áfenginu hefir orðið. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. 259 Kærði, Sigurður Helgi Ólafsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjörns Jónssonar og Lárusar Jó- hannessonar, 50 krónur til hvors. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 10. febr. 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Sig- urði Helga Ólafssyni verkamanni, til heimilis á Njálsgötu 72 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. jan. 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir sætt eftirtöldum refsingum: 1935 % Sætt 400 kr. sekt fyrir áfengissölu. 1935 1% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 10 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 500 króna sekt fyrir áfengisbruggun. Í máli þessu hefir vitnið Finnbogi Rútur Kolbeinsson sjómaður, Nýlendugötu 19, borið það, að fimmtudagskvöldið 20. janúar s. 1. um kl. 22.45 hafi það, ásamt Halldóri Bene- diktssyni, verið statt á steinplaninu sjávarmegin við húsið nr. 15 við Hafnarstræti og hitt þar kærðan í máli Þessu og spurt hann, hvort hann hefði whisky eða romm. Því neitaði kærður, en kvaðst hafa brennivín. Bað þá vitnið kærðan um eina hálfflösku af brennivíni. Sagði kærður hana til reiðu og bað vitnið að koma með sér. Ganga þeir síðan bak við söluvagn, er stóð þar á planinu, og stað- næmdust þar. Tók þá kærður úr vasa sinum flatan pela með brennivíni, sem hann seldi vitninu fyrir 5 krónur, er vitnið greiddi strax með tveimur tveggja krónu peningum og einum krónupening. Hefir þetta vitni skýrt frá því, að vitnið Halldór Bene- diktsson hafi staðið við hliðina á sér, þegar þeir kærður töluðust við um áfengiskaupin og þegar kærður bað vitn- ið að koma með sér til að taka við áfenginu. Síðan hafi 260 Halldór gengið í humátt á eftir þeim, en ekki verið við- staddur, þegar afhendingin fór fram. Í þetta skipti sagði kærður vitninu, að hann ætti nóg brennivín, og kostaði flaskan af því kr. 10.00. Fyrr þetta sama kvöld kveðst vitnið hafa hitt kærðan á planinu við Steinbryggjuna, og sagði hann því þá, að hann ætti nóg brennivín. Kveðst vitnið ekki hafa bragðað áfengi, þegar þessi atvik gerðust, og hefir það staðfest framanskráðan framburð sinn með eiði. Vitnið Halldór Benediktsson skipstjóri, Suðurgötu 26, hefir borið, að það hafi á þeim tíma, er um ræðir í fram- burði vitnisins Finnboga Rúts, hitt kærðan Tryggvagötu megin í sundinu milli húsanna Hafnarstrætis 17 og 19, og var Finnbogi Rútur þá með vitninu, en þeir færðu sig síðan út á Steinplanið. Höfðu þeir, vitnið og Finnbogi Rút- ur, ræðzt við um, að þá vantaði áfengi, og kveðst vitnið hafa vitað það með vissu, að hann hafði þá ekki áfengi meðferðis. Spurði þá Finnbogi Rútur kærðan, hvort hann ætti whisky eða romm, en því neitaði kærður, en sagðist hafa nóg brennivín. Sagði þá Finnbogi Rútur: „Komdu með hálfflösku af brennivíni.“ Játaði kærður því og sagði Finnboga Rút að koma með sér. Gengu þeir þá frá og staðnæmdust við veitingavagn, er þar stóð á planinu. Sá þá vitnið, sem stóð álengdar, að þeir kærður og Finnbogi réttu hvor öðrum eitthvað fremur pukurslega, en hvað það var, sá það ekki. Þegar Finnbogi Rútur kom aftur til vitnisins, sýndi hann því pela undan whisky, fullan af brennivíni, sem hann sagðist hafa keypt af kærðum fyrir 5 krónur. Þennan framburð hefir vitnið staðfest með eiði. Kærður kveðst hafa verið staddur á planinu við Stein- bryggjuna umrætt kvöld og hafa hitt þar vitnið Finnboga Rút, sem hafi spurt sig, hvort hann ætti whisky eða romm, en því kveðst hann hafa neitað. Voru þeir bak við veit- ingavagninn, er þeir voru að tala um þetta. Sá kærður vitn- ið Halldór Benediktsson álengdar áður en þeir gengu á bak við vagninn. Kærður neitar að hafa selt margnefndan pela eða annað áfengi. Þrátt fyrir neitun kærðs þykir þó með eiðfestum fram- 261 burðum framangreindra vitna nægilega sannað, að hann hafi selt Finnboga Rút brennivinspelann, og hefir hann með því gerzt brotlegur við 15. gr. sbr. 33. gr. 1. og 2. mgr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans, með tilliti til fyrri brota hans, hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 10 daga og 600 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 30 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarn- arlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jóhannesson- ar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Þvi dæmist rétt vera: Kærður, Sigurður Helgi Ólafsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 10 daga og 600 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 30 daga i stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jó- hannessonar, kr. 50.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 9. maí 1938. Nr. 155/1937. Valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Karli Gísla Gíslasyni og Þórarni Vil- hjálmi Eyþórssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Áfengis og bifreiðalagabrot. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrest- 262 ur sektanna telst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum málalokum verður að dæma kærðu til þess að greiða in solidum allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinir kærðu, Karl Gísli Gíslason og Þórar- inn Vilhjálmur Eyþórsson, greiði hvor um sig 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 7 daga einfalt fangelsi í stað sektar hvors þeirra, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Hinir kærðu skulu sviptir rétti til að stýra bifreið í 3 mánuði frá birtingu dóms þessa að telja. Hinir kærðu greiði in solidum allan sakar- kostnað í héraði og allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Gunnars Þorsteins- sonar og Stefáns Jóh. Stefánssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 20. nóv. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Karli Gísla Gíslasyni bifreiðarstjóra, Ljósvallagötu 8, og 263 Þórarni Vilhjálmi Eyþórssyni bifreiðarstjóra, Hörpugötu 31, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 70 8. september 1931, um notkun bifreiða. Kærðir eru komnir yfir lögaldur sakamanna, Þórarinn Vilhjálmur fæddur 25. júlí 1912 og hefir aldrei sætt ákæru né refs- ingu, en Karl Gísli fæddur 15. nóvember 1909 og hefir hann, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1930 % Sætt 40 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1935 243 Aðvörun fyrir brot gegn samþykkt um bifreiða- stæði. 1937 % Áminning fyrir vöntun á framljósi bifreiðar. Aðfaranótt 3. þ. m. varð lögreglan þess vör, að bifreið- ínni R. 998 var ekið eftir Laugavegi í vesturátt og var henni þá ekið upp að gangstéttarbrún vinstra megin, og rakst þá vinstra frambretti bifreiðarinnar í ljóskersstólpa, er þar stendur. Ók svo bifreiðin áfram og nam ekki stað- ar, þó að lögregluþjónn gæfi henni stöðvunarmerki, en það hefir ekki sannast, að bifreiðarstjórinn, sem þá var kærður Þórarinn Vilhjálmur, hafi tekið eftir stöðvunar- merkinu. Nokkru eftir að þetta gerðist náði lögreglan bifreið þessari á Ránargötu, og voru þá ákærðir báðir og tvær stúlkur í henni. Hefir síðan upplýzt, að kærðir höfðu fengið bifreiðina lánaða um kvöldið og höfðu ekið henni héðan úr bænum og að Geithálsi í Mosfellssveit og þaðan aftur hingað til bæjarins og voru að koma úr þeirri ferð, þegar lögreglan veitti þeim athygli, sem áður segir. Höfðu þeir skipzt á um að aka bifreiðinni í ferð þessari. Hafa þeir báðir játað að hafa fundið lítillega á sér áhrif áfengis við akstur þennan, enda hafi þeir í félagi drukkið úr full- um whiskypela af brennivíni skömmu áður en þeir fóru í ferð þessa. Rannsókn á blóðsýnishornum, er tekin voru úr kærðum, þegar lögreglan náði í þá, sýndi áfengismagn í blóðinu 1%. Með því þannig að aka bifreið undir áhrifum áfengis hafa kærðir brotið 21. gr. sbr. 39. gr. áfengislaganna og 5. gr. 3. mgr. sbr. 14. gr. bifreiðalaganna. Auk þess hefir kærður Þórarinn Vilhjálmur með því að aka á ljóskers- stólpann brotið 15. gr. sbr. 14. gr. bifreiðalaganna. Þykir refsing þeirra hæfilega ákveðin fyrir hvorn um sig 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi i 7 daga í stað sektarinnar, verði þær (svo) ekki greiddar 264 innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þeir skulu báðir sviptir leyfi til að stýra bifreið í 3 mánuði frá lögbirtingu dóms þessa. Þeir greiði in solidum allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærðir, Karl Gísli Gislason og Þórarinn Vilhjálmur Eyþórsson, sæti hvor 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 7 daga í stað sektarinnar, verði Þær (svo) ekki ekki greiddar innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Þeir skulu sviptir leyfi til að stýra bifreið í 3 mán- uði frá lögbirtingu dóms þessa. Þeir greiði in solidum allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 11. maí 1938. Nr. 134/1936. Páll Sigurðsson, dánarbú Auðuns Jónssonar og dánarbú Guðmundar Jónssonar (Garðar Þorsteinsson) Segn Eiríki Ormssyni f. h. firmans Bræð- urnir Ormsson (Eggert Claessen). Varadómari prófessor Ísleifur Árnason í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Ágreiningur út af verksamningi. Dómur hæstaréttar. Máli þessu var skotið til hæstaréttar af hálfu hinna stefndu í héraði með áfrýjunarstefnu dags. 9. september 1936, en síðan hafa tveir þeirra látizt, þeir Auðunn Jónsson og Guðmundur Jónsson. Hafa dánarbú þeirra haldið málinu áfram, ásamt sam- 265 áfrýjanda þeirra, Páli Sigurðsyni. Af hálfu stefn- anda í héraði hefir málinu verið gagnáfrýjað með gagnáfrýjunarstefnu dags. 28. september 1936. Aðaláfrýjendur, sem hafa fengið gjafsóknarleyfi fyrir hæstarétti og talsmann skipaðan, hafa aðal- lega krafizt algerðrar sýknu af kröfum gagnáfrýj- anda Í máli þessu, en til vara niðurfærslu á fjárhæð þeirri, sem þeir hafa verið dæmdir til að greiða. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefir krafizt þess, að hinn áfrýj- aði dómur verði staðfestur og að aðaláfrýjendur verði dæmdir in solidum til að greiða honum máls- kostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það virðist mega ráða með vissu af reikningum þeim, sem gagnáfrýjandi lagði fram í máli þessu í héraði, að flestir reikningsliðirnir séu óviðkomandi ábyrgð þeirri, sem gagnáfrýjandi bar samkvæmt verksamningnum á rafmagnsvélinni og umbúnaði hennar. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Samkvæmt þessum úrslitum málsins verður að dæma aðaláfrýjendur til að greiða gagnáfrýjanda in solidum málskostnað í hæstarétti, og ákveðst hann 300 krónur. Málflutningslaun skipaðs talsmanns að- aláfrýjenda, Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns, er ákveðast 120 krónur, ber að greiða úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Páll Sigurðsson, dánarbú Auðuns Jónssonar og dánarbú Guðmundar 266 Jónssonar, greiði in solidum gagnáfrýjanda, Ei- ríki Ormssyni f. h. firmans Bræðurnir Orms- son, kr. 392.00 með 5% ársvöxtum frá 14. júní 1935 til greiðsludags, kr. 103.60 í málskostnað i héraði og kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Málflutningslaun skipaðs talsmanns aðaláfrýj- enda, Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns, kr. 120.00, greiðist úr ríkissjóði. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur gestaréttar Reykjavíkur 24. júlí 1936. Mál þetta er eftir heimild í lögum nr. 59 frá 10. nóv. 1905 höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu útg. 13. júní 1935 af firmanu Bræðurnir Ormsson hér í bæ gegn Páli Sigurðssyni Árkvörn, Auðunni Jónssyni Eyvindarmúla og Guðmundi Jónssyni Háamúla, öllum í Fljótshlíðarhreppi, til greiðslu skuldar in solidum, að upphæð kr. 501.00, með 6% ársvöxtum frá 1. janúar 1933 til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu. Í rekstri málsins hefir stefnandi lækkað kröfu sina um krónur 109.00, og er hún því kr. 392.00. Stefndir krefjast sýknu og málskostnaðar. Málsvexir eru þeir, að á árinu 1927 byggði stefnandi raf- magnsstöð fyrir stefndu. Var verkinu lokið í desember 1927, og hafði stefnandi eins árs ábyrgð á verkinu frá þeim tíma að telja. Rafvél stöðvarinnar reyndist illa og skipti stefn- andi því um vél, og var hin nýja vél sett upp á árinu 1928. Var það gert stefndu að kostnaðarlausu, og þar eð þeir höfðu að fullu gert upp við stefnanda og skulduðu hon- um ekkert frá því að fyrri vélin var sett upp, virðast þeir hafa verið skuldlausir við stefnanda, þegar lokið var upp- setningu síðari vélarinnar. Svo er að sjá sem siðari vélin hafi bilað nokkuð oft, og var þá jafan leitað til stefnanda um viðgerðir á henni. Stefnandi bar einnig ábyrgð á þess- 267 ari vél, og er svo að sjá skv. samningi milli aðila, sem lagður hefir verið fram og dags. er 19. júlí 1931 og síðar framlengdur 26. sept. 1932, að ábyrgð stefnanda á vélinni hafi átt að haldast og hafi haldizt til 1. júní 1933. Skuld þá, sem krafið er um í þessu máli, telur stefnandi vera fyrir efni og vinnu, er hann hafi látið stefndu í té á tímabilinu frá júní 1929 til maí 1932, og hefir hann lagt fram sundur- liðaða reikninga um skuldina. Kveðst hann að vísu hafa gert oftar og meira við stöðina en reikningarnir hljóði um, en ýmist hafi hann ekki krafizt borgunar eða stefndu hafi þegar borgað sér fyrir viðgerðirnar. Umstefnd skuld sé þvi aðeins fyrir nokkrar viðgerðir og úttektir, sem stefndum beri tvímælalaust að borga. Stefndir hafa ekki mótmælt því, að vinna sú hafi verið unnin og efni það látið af hendi í þágu rafstöðvarinnar, sem framlagðir reikningar greina. Ekki hafa þeir heldur mótmælt verði efnis eða vinnu. Hinsvegar byggja þeir sýknukröfu sína á því í fyrsta lagi, að rafstöðin hafi verið i ábyrgð stefnanda allan þann tíma, er úttektirnar og við- gerðirnar hafi farið fram á, og að þær falli allar undir ábyrgð stefnanda á stöðinni. Alla hina umstefndu vinnu og efni hafi stefnanda því borið að láta ókeypis í té, og því eigi hann nú enga kröfu á hendur stefndu út af um- stefndum viðgerðum og efni. Ábyrgð sú, sem stefnandi bar á rafstöðinni, var tak- mörkuð á þann veg, að hún náði aðeins til „efnis- og smíða- galla á vélinni og umbúnaðinum.“ Það ber þvi fyrst og fremst að athuga það, hvort bilanir þær, sem stefnandi hefir gert við á stöðinni, stafi af efnis- og smíðagöllum á vélinni eða umbúnaðinum, eða stefnanda verði á annan hátt um þær kennt, enda þótt þær féllu ekki undir hina sérstöku ábyrgð hans. Af reikningum þeim, sem fram eru lagðir í málinu um efni og vinnu vegna bilana á stöðinni, er ekki unnt að komast að raun um, hvort bilanirnar hafa orsakazt af efnis- eða smiðagöllum á vélinni eða umbúnað- inum, en, eins og áður greinir, virðist vera óvéfengt, að allt, sem á reikningunum greinir, hafi gengið til stöðvarinnar frá stefnanda. Eins og hér stendur á, velta úrslit málsins þess vegna á því, hvor aðila hefir sönnunarbyrðina fyrir því, að gagnaðila hafi borið að bæta bilanirnar á sinn kostnað, og hvort þeim, 268 sem sönnunarbyrðin hvílir á, hafi tekizt að sanna, að gagn- aðila hafi borið að bæta bilanirnar á eigin kostnað. Skal þetta nú athugað. a) Það er upplýst með vitnaleiðslum í máli þessu, að hirðingu vélarinnar hefir verið mjög ábótavant hjá stefndu. Vélin var látin ganga án þess, að hirt væri um að smyrja hana nægilega. Feitin, sem notuð var á vélina, var óhrein, blönduð sandi, og svo mjög kvað að þessu, að einn raf- virkjanna, sem leiddir hafa verið sem vitni, kveðst hafa heyrt urg í vélinni af þessari ástæðu. Menn þeir, er með vélina fóru, voru með öllu ófaglærðir, og bendir allt, sem komið hefir fram í málinu, til þess, að þeir hafi ekki haft þekkingu á meðferð vélarinnar. b) Eitt vitni, er telja verður sérlega gott, þar eð stefndir hafa sérstaklega óskað eftir því við stefndanda, að hann ráðfærði sig við það um ýms efni viðvíkjandi rafstöðinni þeirra vegna, hefir borið, að þegar stefnandi framlengdi ábyrgð sina, eins og áður segir, hafi stefndur Páll lofað „að greidd yrði upp gömlu viðskiptin þeirra félaga sam- eiginlega við firmað Bræðurnir Ormsson.“ Annað vitni hefir borið hið sama, þó með þeirri undantekningu, að það kveður sér hafa „skilizt“, að átt væri við sameiginleg við- skipti stefndu við stefnanda út af byggingu stöðvarinanr, er umrætt loforð var gefið. — Þegar þess er gætt, að stofnskuld stöðvarinnar var að fullu greidd á þessum tíma, virðist þetta styrkja þá fullyrðingu stefnanda mjög, að stefndir, eða a. m. k. stefndur Páll, hafi talið sér skylt að greiða einhvern viðgerðarkostnað við stöðina. c) Í rekstri málsins lögðu stefndir fram kvittaðan reikn- ing fyrir fullri greiðslu eins liðs úr kröfum stefnanda. Þennan reikning verður að telja, að stefndir hafi greitt, og veikir það fullyrðingu þeirra um það, að þeir hafi aldrei talið sér skylt að greiða neinn hluta þeirrar skuldar, er stefnandi upphaflega stefndi til greiðslu á í máli þessu. d) Stefndir voru eigendur og vörzluhafar stöðvarinnar, og virðist því hafa verið auðveldara fyrir þá að tryggja sér sönnun fyrir því, að bilanirnar stöfuðu af atvikum, sem stefnandi bar ábyrgð á, ef svo var, heldur en fyrir stefn- anda að tryggja sér sönnun fyrir því, að svo væri ekki. Það, sem nú var talið undir a—c, virðist veita svo miklar líkur fyrir því, að bilanirnar hafi stafað af atvikum, sem 269 stefnandi bar ekki ábyrgð á, að það, með sérstakri hlið- sjón af því, sem sagt var undir d, þykir eiga að valda þvi, að sönnunarbyrðin fyrir því, að stefnanda hafi borið að gera við bilanirnar stefndum að kostnaðarlausu, eigi að hvíla á stefndum. En með því nú að stefndum hefir ekki tekizt að sanna og jafnvel ekki gera það líklegt, að einstakir liðir umstefndrar skuldar né skuldin í heild stafi af viðgerð bilina, sem stefnanda bar að bæta skv. ábyrgðarloforði sinu eða af öðrum ástæðum, þá verður sýknukrafa þeirra ekki tekin til greina á grundvelli þeirrar málsástæðu, er nú var rædd. Í öðru lagi hafa stefndir haldið þvi fram, að enda þótt svo yrði litið á, að þeim hefði borið að greiða umstefnda skuld, þá beri nú að sýkna þá af greiðslu hennar vegna þess, að hún sé fyrnd. En þegar af þeirri ástæðu, að viðskipti þessi hafa verið óslitin til maímánaðar ársins 1932, og skuldin hefir því ekki byrjað að fyrnast fyrr en Í. jan. 1933, verður þessi sýknu- ástæða stefndra ekki heldur tekin til greina. Þar eð stefndir hafa ekki haft uppi aðrar varnarástæður en þær, er nú hafa verið ræddar, verða árslit máls þessa skv. framansögðu þau, að kröfur stefnanda verða allar teknar til greina, þó þannig að vextir reiknast frá stefnudegi og 5%, og þykir málskostnaður honum til handa hæfilega ákveðinn eftir framlögðum reikningi, sem kemur heim við aukatekju- lögin og lágmarksgjaldskrá M. F. Í., kr. 103.60. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Páll Sigurðsson, Auðunn Jónsson og Guð- mundur Jónsson, greiði in solidum stefnandanum, firmanu Bræðurnir Ormsson, kr. 392.00 með 5% árs- vöxtum frá 14. júní 1935 til greiðsludags og kr. 103.60 í málskostnað innan þriggja sólarhringa frá lögbirt- ingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 270 Miðvikudaginn 11. maí 1938. Nr. 8/1938. Bæjargjaldkerinn á Akureyri f. h. bæjarsjóðs (Jón Ásbjörnsson) gegn Karli Einarssyni (Enginn). Útsvarsmál. Dómur hæstaréttar. Þegar mál þetta var þingfest í hæstarétti, var ekki mætt í því af stefnda hálfu, þótt honum hafi verið löglega stefnt, og hefir málið þess vegna verið flutt skriflega samkvæmt 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112 frá 1935. Áfrýjandi hefir skotið málinu til hæstaréttar með stefnu dags. 20. janúar þ. á., að fengnu áfrýjunar- leyfi dags. 31. desember f. á., og hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 416.00, ásamt 6% ársvöxtum frá sáttakærudegi 22. október 1936 til greiðsludags og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Fjárhæð sú, sem stefndi er krafinn um í máli þessu, eru útsvör, sem á hann hafa verið lögð á Ak- ureyri árin 1933, 1934 og 1935, ásamt dráttarvöxtum. Það er ágreiningslaust í málinu, að stefndi hefir dvalizt á Akureyri frá 1928 og þangað til mál þetta var höfðað, við iðnnám til ársins 1933 og frá 1. maí 1933 sem iðnsveinn á Fjaðrahúsgagnagerðinni á Ak- ureyri. Hann átti þannig raunverulegt heimilisfang á Akureyri og var þar útsvarsskyldur samkvæmt 8. gr. laga nr. 46 frá 1926 á þeim tíma, þegar greind út- svör voru á hann lögð. Samkvæmt þessu verður að dæma stefnda til að greiða hina kröfðu fjárhæð á- samt vöxtum. 271 Eftir þessum málalokum ber að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 300.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Karl Einarsson, greiði áfrýjanda, bæj- argjaldkeranum á Akureyri f. h. bæjarsjóðs, kr. 416.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 22. október 1936 til greiðsludags og samtals kr. 300.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 19. júlí 1937. Friðrik Magnússon, bæjargjaldkeri á Akureyri, hefir fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað mál gegn dívanasmið Karli Einarssyni, Oddeyrar- götu 22, til greiðslu á kr. 416.00 með 6% ársvöxtum frá sátta- kærudegi til greiðsludags og til greiðslu málskostnaðar eftir mati réttarins. Upphæð sú, er framan greinir, er útsvör og dráttarvextir frá árunum 1933— 1935 til bæjarsjóðs. Stefndur neitar að greiða hina umstefndu upphæð, með því að hann eigi lögheimili í Keldunesshreppi í Norður- Þingeyjarsýslu og hafi greitt þar opinber gjöld til ríkis og sveitarfélags og vísar hann í lausamennskuleyfi sitt dags. 16. mai 1925, réttarskjal nr. 9. Yfirlýsingu leggur hann og fram, réttarskjal 11, frá Birni Stefánssyni, um að hann sé heimilismaður hans á Víkinga- vatni. Stefndur krefst að verða sýknaður af öllum kröfum stefnanda, útsvörum og vöxtum og málskostnaði, og krefst, að sér verði tildæmdur málskostnaður eftir mati réttarins. Samkv. réttarskj. 17 hefir stefndur unnið sem iðnsveinn á Fjaðrahúsgagnagerðinni á Akureyri frá 1. maí 1933 til árs- loka 1936. 272 Á framangreindu vottorði er einnig skýrsla um kaup hans þessi ár. Hann vann í ákvæðisvinnu. Í Kelduhverfi rak hann enga atvinnu og ekki greiddi hann neitt fyrir að mega vera þar og hafa þar ársheimili. Þá hefir það og verið upplýst í málinu, að stefndur neytti kosningarréttar til bæjarstjórnar og Alþingis á Akureyri árið 1934. Stefnandinn hefir til vara krafizt, að með því stefndur hafi aldrei kært útsvör sín og þannig firrt sig rétti til að neita greiðslu útsvaranna, að hann verði dæmdur til greiðslu útsvaranna á þeim grundvelli. Samkvæmt 4. gr. laga nr. 60 frá 20. nóv. 1907 er lausa- manninum gert að skyldu að fá sér ársheimili og samkv. 5. gr. sömu laga er lögð sú sérstaka skylda á húsráðanda að greiða gjöld hans, ef í vanskilum eru, nema hann geti vis- að á eignir, sem megi taka lögthaki til lúkningar gjöldunum. Lögin um lausamennsku virðast alls eigi krefjast, að árs- heimili hans sé þar sem atvinna hans er. Sýnilega virðist löggjafinn búast við, að lausamaður- inn sé eigi við neitt fast bundinn, og vill því leggja aðal- áherzluna á, að gjöld til þess opinbera náist frá honum, og því er þessi skylda lögð á húsráðandann, og með því um leið gert öruggara fyrir lausamanninn að fá sér ársheimili, þar sem ofan getin kvöð hvílir á húsráðandanum. Ákvæðin eru skýr í 5 gr. um, að lausamaðurinn greiði þar gjöld, sem ársheimili hans er. Ákvæðin um ársheimili og greiðslu gjaldanna þar eru ekki beinlínis upphafin með lögunum um útsvör, og þó út- svarslögin sýnist gera ráð fyrir, að heimilið sé eðlilega þar, sem starfsemi útsvarsgreiðanda er og útsvarið þar á lagt, þá verða hin almennu ákvæði um þetta efni að víkja fyrir hinni sérstöku löggjöf um lausamennsku. En samkvæmt þessu verður að telja, að útsvarið sé ólöglega lagt á stefnda í Akureyrarbæ, og, að því er varakröfuna snertir, þá ber að líta svo á, að stefndi missi engan rétt við það, að hann ekki kærði útsvarið, enda neitaði að greiða það, þegar hann var krafinn. Samkvæmt þessu ber því að sýkna stefnda af kröfum stefnandans. Málskostnaður þykir rétt, að falli niður eftir atvikum. 273 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Karl Einarsson, dívanasmiður Akureyri, á að vera sýkn af kröfum stefnandans, Friðriks Magnús- sonar bæjargjaldkera f. h. bæjarsjóðs Akureyri. Málskostnaður fellur niður. Miðvikudaginn 11. maí 1938. Nr. 153/1937. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) Segn Ólafi Kjartani Ólafssyni (Eggert Claessen). Áfengis- og bifreiðalagabrot. Dómur hæstaréttar. Með þvi að fallast má á forsendur og niðurstöður hins áfrýjaða dóms, ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Það athugast, að afstöðuupdráttur af slysstaðnum hefir ekki verið lagður fram í málinu. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði, Ólafur Kjartan Ólafsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- 18 274 flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjörns Jónssonar og Eggerts Claes- sen, kr. 50.00 til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 23. nóv. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni, atvinnulausum, til heimilis á Hverfisgötu 83 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 70 8. september 1931, um notkun bifreiða. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1927 1%, Kærður fyrir hlutdeild í innbrotsþjófnaði. Málið afgreitt til dómara. 1933 1%%; Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 500 króna sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 1934 2%% Dómur hæstaréttar, 400 króna sekt fyrir brot gegn 42. gr. áfengislaganna. 1934 1% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði, skilorðs- bundið, fyrir innbrotsþjófnað og in solidum 150 króna skaðabætur. 1934 24%% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 300 króna sekt fyrir brot gegn áfengislögunum og ósvifni við lögregluna. Staðfest í hæstarétti 2% 1935. 1934 2%, Dómur hæstaréttar, fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 20 daga og 800 króna sekt fyrir brot gegn 6. gr. sbr. 30. gr. laga nr. 64/1930. 1934 %. Sætt 100 króna sekt fyrir slagsmál. 1934 1% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 4 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað og ólöglega vinnautn í veitingahúsi. 1935 %% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 8 mánaða betrun- arhúsvinna fyrir þjófnað. 1936 %o Sætt 10 kr. sekt fyrir hjólreiðar í Bankastræti. 275 1936 3%%2 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 8. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 231. gr. 4. mgr. hegn- ingarlaganna og 17. gr. sbr. 37. gr. 1 mgr. áfengisl. 1937 14% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 1000 króna sekt og 30 daga fangelsi við venjulegt fangavið- urværi fyrir ólöglega áfengissölu. Að kvöldi hins 14. þessa mánaðar fékk kærði lánaða bifreiðina R. 1273. Ók hann bifreiðinni hér um götur bæj- arins og inn fyrir bæinn, og sat við hlið hans í framsæti bifreiðarinnar maður að nafni Sigurður Gislason, en aðrir voru ekki í bifreiðinni. Um kvöldið hafði kærði átt whisky- pela hálfan af brennivíni, en helti sitrón saman við, svo að pelinn varð fullur. Drakk hann úr honum hálfum nokkru áður en hann tók við stjórn bifreiðarinnar, og þegar hann hafði ekið nokkuð um götur bæjarins og ákvað að aka inn fyrir bæinn, tók hann upp pelann og gaf Sigurði, sem með honum var, snaps, en drakk svo sjálfur úr honum án þess þó að tæma hann alveg. Var því kærði undir áhrifum áfengis við akstur Þennan. Á götum bæjarins kveðst hann ekki hafa ekið hratt, en eftir að inn fyrir bæinn kom herti hann á hraðanum, og þegar hann kom á móts við húsið Undraland, leit henn á hraðamæli bifreiðarinnar, og sýndi hann þá ökuhraða 40 milur miðað við klukkustund. Hjá Undralandi er litil beygja á veginum, og þegar kærði hafði ekið yfir beygjuna, fór vinstra afturhjól bifreiðar- innar út af vegbrúninni. Þorði þá kærði ekki að hemla bif- reiðina af ótta við, að hún mundi stingast, en ætlaði að reyna að ná henni upp á veginn með því að leggja á stýrið, en það tókst ekki, og rann svo bifreiðin út af veginum og braut niður girðingu, er var fyrir utan veginn. Komust þeir kærði og Sigurður strax út úr bifreiðinni, og meiddist hvorugur. Þegar bifreiðin fór út af veginum, var engin um- ferð á honum, og var bifreiðin að öllu leyti í góðu lagi. Lögreglan kom á staðinn skömmu eftir að slysið gerðist, og var þá sýnilegt, að bifreiðin hafði ekið með vinstri hjólin utan í vegbrúninni yfir 26 m. Síðan hafa vinstri hjólin farið út fyrir vegbrúnina, og bifreiðin runnið með hægri hjólin upp í vegbrúnininni 28 metra, en þá tekur 276 skurðurinn við og lá bifreiðin langsum í honum á hægri hliðinni, og vísaði framendi hennar að veginum. Við útaf- aksturinn skemmdist bifreiðin töluvert. Kærði gaf sig ekki fram við lögregluna eftir útafakstur- inn vegna áfengisáhrifanna, og varð nokkur aðdragandi að þvi, að hann fynndist til yfirheyrslu. Samkvæmt þvi, sem að framan er frá skýrt, hefir kærði gerzt brotlegur gegn 21. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 5. gr. 3. mgr., 6. gr. 2. mgr. og 15. gr. bifreiðalaganna nr. 70 8. september 1931, og þykir refsing hans samkvæmt 39. gr. áfengislaganna og 14. gr. bifreiðalaganna og með tilliti til fyrri brota kærða hæfilega ákveðin 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi ein- falt fangelsi í 20 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Samkvæmt 5. gr. 2. mgr. bifreiðalaganna er það skilyrði til að öðlast bifreiðarstjóraréttindi, að hlutaðeigandi sýni vottorð tveggja valinkunnra manna um, að hann sé áreiðan- legur og samvizkusamur. Eru þeir eiginleikar því skilyrði þess að fá bifreiðarstjóraréttindi. Eins og að framan er greint, er kærði dæmdur fyrir inn- brotsþjófnað, einfaldan þjófnað, ósvifni við lögregluna og áfengislagabrot, og hefir hann þar með firrt sig því að geta talizt áreiðanlegur og samvizkusamur maður. Þykir því ekki neinum vafa bundið, þegar tillit er tekið til þessa, að í þessu máli beri að svipta hann æfilangt leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað. Rekstur þessa máls hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Ólafur Kjartan Ólafsson, greiði 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 20 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann skal æfilangt sviptur leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 271 Föstudaginn 13. maí 1938. Nr. 93/1937. Siggeir Lárusson (Theódór B. Lindal) Segn Helga Lárussyni og Vátryggingarfé- laginu „Baltica“ og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Bótakröfur vegna bifreiðaslyss. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. ágúst 1937, krefst þess, að gagnáfrýjandi, Helgi Lárusson, verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 14487.65 með 5% ársvöxtum frá 12. okt. 1936 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýj- andi, Helgi Lárusson, sem að fengnu áfrýjunarleyfi hefir gagnáfrýjað málinu 30. nóv. 1937, hefir aðal- lega krafizt algerðrar sýknu af kröfum aðaláfrýjanda og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, en fil vara, að bætur þær, sem honum er dæmt að greiða í héraðsdóminum, verði lækkaðar eftir mati hæstaréttar, og að málskostnaður fyrir báðum dómum verði þá látinn niður falla. Af hálfu vátryggingarfélagsins „Baltica“ hafa eng- ar kröfur verið gerðar, né heldur hefir nokkur krafa á hendur því félagi verið gerð í máli þessu. Það þykir mega fallast á úrlausn héraðsdóms um það, að gagnáfrýjanda, Helga Lárussyni, beri að greiða bætur vegna bifreiðarslyss þess 12 okt. 1936, er í héraðsdóminum greinir. Og koma þá til álita einstakir liðir skaðabótakröfu aðaláfrýjanda, að því leyti sem ágreiningur er um þá, og í þeirri röð, sem í nefndum dómi segir. 278 Um 1.—10. lið. Aðiljar eru sammála um, að þá liði alla skuli greiða með samtals kr. 1180.65. Um 11. lið. Aðaláfrýjandi og kona hans virðast hafa mátt gera ráð fyrir þvi, að þau gætu komizt heim til sín innan skamms eftir að þau voru komin af sjúkrahúsi eftir áðurnefnt bifreiðarslys, og var því vonlegt, að þau létu drenginn dveljast hér í bæn- um þar til þau færu austur heim til sín. Þykir því rétt að dæma gagnáfrýjanda til að greiða dvalar- kostnað drengsins hér í bænum þá 43 daga, er hann dvaldist hér, með 3 krónum á dag, og verða það kr. 129.00. Um 12. lið. Dvalarkostnaður aðaláfrýjanda, konu hans og ungbarns þeirra hjóna þá 24 daga, er þau dvöldust hér eftir að sjúkrahúsvist þeirra hjóna var lokið, þykir hæfilega metin 10 krónur á dag, og ber gagnáfrýjanda þá að greiða þenna lið með kr. 240.00, eins og Í héraðsdóminum segir. Um 13. lið. Þótt aðaláfrýjandi hafi ekki sundur- liðað þessa kröfu, þá þykir óhjákvæmilegt að taka hana til greina, þar sem ekki gat hjá því farið, að föt hans, konu hans og drengsins Guðmundar hafi spillzt að mun sakir slyssins af blóði, uppköstum og Í sambandi við sum þau meiðsl, er þau hlutu. Virð- ist kröfu þessa liðar svo í hóf stillt, að taka beri hana að öllu leyti til greina. Og ber gagnáfrýjanda því að greiða aðaláfrýjanda þenna kröfulið með kr. 200.00. Um 14. lið, kr. 100.00, er enginn ágreiningur. Um 15. lið. Svo virðist sem heimili þeirra hljóna, aðaláfrýjanda og konu hans, hafi hlotið að missa nokkurs í vegna 1) mánaðar fjarvistar þeirra, og þykja bætur þar fyrir hæfilega áætlaðar kr. 500.00, sem dæma verður gagnáfrýjanda til að greiða. Um 16. lið. Með hliðsjón af lýsingu héraðsdóms- 279 ins á meiðslum þeim, er aðaláfrýandi, kona hans og drengurinn Guðmundur urðu fyrir í fyrrgreindu bifreiðarslysi, og afleiðingum þeirra (þjáningar þeirra allra og líkamslýti og skerðing á vinnuorku oftnefndra hjóna) þykja bæturnar hæfilega ákveðn- ar þannig: a) Til handa aðaláfrýjanda kr. 4000.00 b) Til handa konu hans, frú Soffíu Kristinsdótt- ur, kr. 3000.00 og c) Til handa drengnum Guðmundi Guðmundssyni kr. 500.00, eða samtals kr. 7500.00, er gagnáfrýjanda ber að greiða. Samanlagðar greiðslur gagnáfrýjanda til aðal- áfrýjanda fyrir sína hönd, konu sinnar og drengsins Guðmundar Guðmundssonar verða þá kr. 1180.65 -- kr. 129.00 - kr. 240.00 - kr. 200.00 -þ kr. 100.00 -- kr. 500.00 - kr. 7500.00 == kr. 9849.65, þar af kr. 6349.65 til aðaláfrýjanda sjálfs, kr. 3000.00 til hans vegna konu hans og kr. 500.00 vegna drengsins Guð- mundar Guðmundssonar, allt með 5% ársvöxtum frá 5. april 1937 til greiðsldags. Það þykir og rétt, að gagnáfrýjandi greiði aðal- áfrýjanda samtals kr. 900.00 í málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Helgi Lárusson, greiði aðal- áfrýjanda, Siggeir Lárussyni, kr. 9849.65, þar af kr. 6349.65 fyrir sjálfs hans hönd, kr. 3000.00 fyrir hönd konu hans og kr. 500 fyrir hönd drengsins Guðmundar Guðmundssonar, allt með 5% ársvöxtum frá 5. apríl 1937 til greiðsludags. Gagnáfrýjandi greiði aðaláfrýjanda samtals 280 kr. 900.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 3. júlí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 28. júní s. 1, er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 5. april 1937 og framhaldsstefnu útgefinni 18. maí 1937 af Siggeir Lárus- syni, bónda á Kirkjubæjarklaustri, gegn Helga Lárussyni, kaupfélagsstjóra hér í bænum, til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 14493.65, með 5% ársvöxtum frá 12. október 1936 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Enn- fremur hefir h. f. Trolle £ Rothe verið stefnt f. h. vátrygg- ingarfélagsins Baltica tit þess að gæta réttar þess í málinu. Málavextir eru þeir, að 12. október 1936 var sérleyfis- bifreiðin R. E. 581, sem er sjö manna fólksbifreið, eign stefnds, en vátryggð hjá Vátryggingarfélaginu Baltica, á leið frá Reykjavík austur að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. Bifreiðarstjóri á R. E. 581 var Bergur Lárusson frá Kirkju- bæjarklaustri. Meðal farþega í þetta skipti var stefnandi. kona hans, Soffía Kristinsdóttir, og stjúpsonur stefnanda, Guðmundur Guðmundsson, fjögra ára gamall, og eitt barn þeirra hjóna á fyrsta ári. Þegar komið var austur undir Ingólfsfjall nærri því austur að vegamótum, þar sem veg- urinn að Þrastarlundi liggur af aðalveginum, kveðst bif- reiðarstjórinn, í skýrslu sinni til lögreglunnar hér, hafa ekið bifreiðinni eftir smálægð, sem er þar í veginum. Í lægð þessari var vegurinn með smáriflum og holóttur, og var vont að aka bifreiðinni þar. Bifreiðarstjórinn kveðst hafa ekið á 40—45 km. hraða á klst. áður en hann kom í tægðina, en hafi dregið úr hraðanum, er hann kom í hana, og hafi hraðinn „ekki náð 40“ í lægðinni. Þegar bifreiðin var að komast upp úr umræddri lægð, hætti hún allt í einu að láta að stjórn, og áður en bifreiðarstjórinn fengi stöðvað hana, rann hún út af veginum til vinstri og steypt- ist fyrst áfram, en snerist síðan við og féll á hliðina. Við útafaksturinn hlaut stefnandi, kona hans og stjúpsonur allmikil meiðsl, er síðar verður lýst. Var þegar í stað 281 sent eftir Lúðvík Nordal lækni, og batt hann um sár hinna slösuðu. Var síðan símað frá Sandhóli eftir sjúkrabifreið frá Reykjavík, og flutti hún hina slösuðu hingað eftir ráði læknisins, og dvöldu þau síðan hér í bænum til lækninga, eins og síðar verður frá skýrt. Stefnandinn telur nú, að bifreiðareigandinn beri ábyrgð á slysinu, og hefir hann því eftir að vonlaust var orðið um samkomulag höfðað mál þetta og gert í því áðurgreindar kröfur. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun og að málskostnaður verði látinn falla niður. Stefndur byggir aðalkröfu sína á því, að slysið hafi skeð af hendingu og á þann hátt, að bifreiðarstjóranum verði með engu móti um það kennt. Hann hafi ekið mjög gæti- lega, þegar slysið varð, og ekki hafi verið unnt fyrir hann að sjá neina galla á bifreiðinni þrátt fyrir alla venjulega aðgæzlu. Komi því ekki til mála, að stefnandi, kona hans og stjúpsonur eigi skaðabótakröfu á hendur sér vegna slyssins. Eftir slysið var bifreiðin, að tilhlutun vátryggjanda henn- ar, skoðuð af sérfróðum manni, Sveini Jónssyni, bifreiðar- viðgerðarmanni á Selfossi. Hefir hann gefið tvö vottorð, sem bæði eru dagsett 1. desember 1936 og lögð hafa verið fram í málinu. Lýsir vottorðsgefandinn ástandi bifreiðar- innar eftir slysið, og sýnir sú lýsing hans, að hún hefir þá verið í mjög slæmu ástandi. Segir meðal annars í vott- orðunum, að bæði augablöðin hafi verið brotin, þannig að lykkjurnar hafi verið brotnar af við grindina. Segir í öðru vottorðinu, að annað augablaðið hafi ekki verið ný- brotið, en naumast hafi verið unnt fyrir bifreiðarstjórann að sjá það, nema leggjast undir bifreiðina. Þá telur vott- orðsgefandinn, að síðara augablaðið hafi brotnað í áður- nefndri lægð í veginum vegna hristings, er bifreiðin hafi orðið fyrir þar sökum áðurgreindra ójafna. Við það, að síðara augablaðið brotnaði, hafi komið los á framöxulinn, og telur vottorðsgefandinn, að það muni vera orsök slyss- ins. Í málinu liggur ekkert fyrir, er mæli gegn því, að hér sé rétt með farið og rétt gizkað á um orsök slyssins. Það verður því að telja, að miklar líkur séu til þess, að or- sakir slyssins séu þær, að bifreiðin hafi ekki verið í full- komnu lagi, þegar hún hóf ferðina, svo og að bÞifreiðar- 282 stjórinn hafi eftir aðstæðum ekið of hratt, og er þá miðað við hraða þann, er hann kveðst sjálfur hafa ekið á. Gegn Þessum sterku líkum er hinsvegar alveg ósannað, að slys- ið hefði hlotið að vilja til, enda þótt bifreiðin hefði verið í fullkomnu lagi og bifreiðarstjórinn hefði sýnt þá varkárni, sem honum sem gætnum ökumanni var skylt. Verður þess- vegna að telja stefndan (bifreiðareigandann) bera ábyrgð á slysinu gagnvart stefnanda, og getur aðalkrafa hans um sýknu og málskostnað því ekki orðið tekin til greina. Kemur varakrafa stefnds um lækkun hinna umstefndu bóta þá næst til álita. Stefnandi sundurliðar tjónið þannig: 1. Aðstoð og símakostnaður á Sandhóli .. kr. 55.25 2. Reikningur L. Nordal læknis ............ — 132.90 3. Sjúkrabifreið ..............02000.00.0... — 40.00 4. Sjúkrahúsvist .............000000.....0.0. — 418.50 5. Til Matthíasar Einarssonar læknis .... — 125.00 6. Til Jóns Kristjánssonar læknis .......... — 105.00 7. Til Gunnlaugs Einarssonar læknis ...... — 275.00 8. Til Sveins Péturssonar augnlæknis .... — 5.00 9. Til Stefáns Ólafssonar (akstur) ........ — 20.00 10. Til hjúkrunarkonu ...........00.0000... — 10.00 11. Dvalarkostnaður drengsins Guðmundar Guðmundssonar hér í bænum 43 daga kr. 4.00 á dag ..........00.00. 00... — 172.00 12. Dvalarkostnaður stefnanda og konu hans og ungbarns hér í bænum eftir að sjúkra- húsvist lauk í 24 daga kr. 15.00 á dag .. — 360.00 13. Skemmd föt og eyðilögð ................ — 200.00 14. Eyðilagður barnavagn, sem var með í bifreiðinni #.„..............00.000000000.. — 100.00 15. Atvinnutjón stefnanda 1% mánuð, kr. 500.00 á mánuði, og konu stefnanda í sama tíma, kr. 150.00 á mánuði ........ — 975.00 16. Bætur fyrir þjáningar, lýti, óþægindi og minnkaða vinnugetu (stefnandi sjálfur kr. 6000.00, kona hans kr. 4000.00 og sjúpsonur — Guðmundur Guðmundsson kr. 1500.00) ......0000ese nn — 11500.00 Samtals kr. 14493.65 283 Um 1—10. Stefndur hefir ekki mótmælt þessum liðum og hefir hann sérstaklega lýst því yfir, að hann samþykki að verða í þessu máli dæmdur til að greiða 12.00 kr. sem innifaldar eru í 2. lið vegna Sigríðar Jónsdóttur, sem einnig var farþegi í bifreiðinni, en annars hefir höfðað sérstakt skaðabótamál út af meiðslum, er hún varð fyrir. Hins- vegar hefir stefnandi sjálfur lækkað kröfu sína í 2. lið um kr. 6.00, sem settar voru á reikning þennan vegna smá- aðgerðar á bifreiðarstjóranum. Liðir þessir (1—10) verða því teknir til greina að fullu að frádregnum umræddum 6.00 krónum. Um 11. Þessum lið hefir stefndur mótmælt sem allt of háum. Telur hann, að drengurinn hafi alls ekki þurft að vera svona lengi hér í bænum sökum meiðslanna, og einnig, að dvalarkostnaður hans um hvern dag sé allt of hár. Jafnvel telur stefndur, að ekki beri að reikna drengn- um neina fæðispeninga hér sökum þess, að við dvöl hans hér sparaðist fæðiskostnaður hans heima. Stefnandi telur aftur á móti, að eðlilegt hafi verið, að drengurinn dveldi hér þennan tíma, dvalarkostnaður hans sé hæfilega reikn- aður og að ekki eigi að taka neitt tillit til þess til lækk- unar upphæðinni, að eitthvað hafi sparazt heima sökum dvalar drengsins hér, þar sem það hljóti að vera hreinustu smámunir á jafn stóru heimili og hér sé um að ræða. Í málinu liggur fyrir vottorð um, að drengurinn hafi verið gróinn sára sinna 26. okt. 1936. Lengur virðist ekki hafa verið ástæða til að láta hann dvelja hér, og sé hon- um og reiknaður hæfilegur tími til heimferðar, sem rétt Þykir, þá verður að álita, að stefndur eigi ekki að kosta dvöl hans hér lengur en 17 daga. Daglegur dvalarkostnað- ur hér þykir hæfilega ákveðinn kr. 3.00, og er þá bæði tekið tillit til þess, að drengurinn þurfti sérstakrar um- hyggju vegna meiðslanna, svo og þess sparnaðar, sem orð- ið hefir heima fyrir vegna dvalar hans hér. Undir þessum lið verða stefnanda því tildæmdar kr. 51.00. Um 12. Þessum lið hefir stefndur og mótmælt sem of háum af þeim ástæðum, að dvalartíminn hér utan sjúkra- húss hafi verið of langur, að við dvöl þeirra stefnanda, konu hans og ungbarns hér hafi sparazt dvalarkostnaður Þeirra heima, að ef reikna eigi þeim bætur fyrir atvinnu- tjón, sbr. 15. lið, þá eigi þau ekki að fá sérstakar bætur 284 undir þessum lið, og loks sé dvalarkostnaður um hvern dag (þ. e. kr. 15.00) allt of hár. Það verður nú ekki fallizt á það með stefndum, að rangt sé að dæma stefnanda bætur undir þessum lið, þótt hon- um kunni einnig að verða dæmdar bætur fyrir atvinnu- tjón. Það er alkunna, að dvalarkostnaður hér í bæ fyrir menn utan úr sveitum er mjög miklu hærri en dvalar- kostnaður þeirra heima fyrir. Sá kostnaðarmunur hjá stefnanda er bein afleiðing slyssins og óháður atvinnu- tjóni hans, og ber honum því að fá bætur undir þessum lið, þó auðvitað þannig, að tekið sé fullt tillit til sparnað- ar heima vegna dvalar hér umræddra aðila hér í bænum. Og þar eð nægileg rök hafa verið leidd að því, að dvalar- tími þeirra hér hafi ekki verið of langur, verður að dæma stefndan til að greiða þeim dvalarkostnað hér í umkrafinn tíma, eða 24 daga. Dvalarkostnaður um hvern dag fyrir stefnanda, konu hans og ungbarn þykir hinsvegar of hátt reiknaður, og verður rétturinn að telja hann hæfilega met- inn á kr. 10.00, og er þá bæði tekið tillit til þess, að þau kunni að hafa þurft einhverrar sérstakrar umönnunar eftir að sjúkrahúsvistinni lauk, og þess sparnaðar, sem orðið hefir heima fyrir vegna dvalar þeirra hér. Undir þessum lið verða stefnanda því tildæmdar kr. 240.00. Um 13. Stefndur hefir eindregið mótmælt því að verða dæmdur til að greiða þessa upphæð, og þar eð ekki liggja fyrir neinar sannanir um fataskemmdir, þykir ekki unnt, gegn mótmælum stefnds, að taka þenna lið til greina, jafn- vel þótt líklegt megi telja, að föt hinna slösuðu hafi eitt- hvað skemmzt. Um 14. þessi liður er viðurkenndur. Um 15. Í málinu er upplýst, að stefnandi hafði þessi störf á hendi: Hann var útibússtjóri fyrir kaupfélag Skaftfell- inga, afgreiðslumaður m. b. Skaftfellings, annaðist póst- afgreiðslu og stjórn símastöðvar á Kirkjubæjarklaustri, hafði á hendi vinnustjórn á Kirkjubæjarklaustri, átti flutn- ingabifreið, sem hann stjórnaði sjálfur, og loks vann hann að byggingu nýbýlis fyrir sjálfan sig. Telur stefnandi tekj- ur sínar hafa numið um kr. 500.00 á mánuði, og eftir þvi, sem fram er komið í málinu, þykir mega ætla, að þær hafi verið nálægt því, a. m. k. um það leyti árs, sem stefnandi var óvinnufær vegna slyssins, en það var 116 mánuður frá 285 slysdeginum að telja. En með tilliti til þess, að viðurkennt er, að stefnandi hafi einskis mist í vegna slyssins af laun- um sínum sem útibússtjóri kaupfélagsins né fyrir störf sin við simstöðina og póstafgreiðsluna, þykir ekki fært að tildæma honum hærri bætur fyrir atvinnutjón en kr. 300.00 um mánuðinn. Jafnvel þótt kona stefnanda hafi verið óvinnufær um- ræddan tíma, þá liggja þó ekki fyrir neinar sannanir fyrir því, að hún hafi áður stundað nokkra arðbæra vinnu og þannig beðið fjárhagslegt tjón vegna slyssins að þessu leyti, og þar eð einnig er óupplýst, að nokkur aukahjálp hafi verið tekin á heimilið vegna veikinda hennar, er ekki unnt að tildæma henni neinar bætur undir þessum lið. Stefn- anda verða því skv. þessu einungis tildæmdar kr. 450.00 undir þessum lið. Um 16. Um meiðsli og ástand stefnanda eftir slysið hafa verið lögð fram þrjú læknisvottorð, tvö frá Gunnlaugi Ein- arssyni lækni, er aðallega stundaði stefnanda hér, og eitt frá Snorra Halldórssyni héraðslækni. Fyrra vottorð Gunn- laugs Einarssonar er dagsett 13. október 1936. Lýsir það meiðslunum og er svo hljóðandi: „Nefbroddurinn skorinn á ská af með skurði, sem byrjar afanv. h. nefvæng og geng- ur á ská yfir nefhrygg að ofan, en yfir þvert miðsnesið að framan. Talsvert breiður lappi á v. nefvæng skorinn. Skurðlengd ca. 4—5 ctm. Nefrót marin og bæði augun blóð- hlaupin. Blóðtap mjög mikið. 3 ctm. skurður á hnakkanum. Mikið marinn á öxlum og á þessv. erfitt með hreyfingar og hósta. Brot ekki finnanlegt. Skurður á v. úlnlið og skurður á handarbaki, sem heft er saman með 2 klemmum, skurðurinn er ca. 3 ctm. Sár á v. fæti — sköflung litið.“ Síðara vottorð Gunnlaugs er dagsett 18. nóv. 1936, og segir i því, að stefnandi sé þá gróinn sára sinna, örin séu til litilla lýta, en hann kvarti um verki í vinstra úlnlið. Á úlnliðnum sjáist talsverður sveppur á sinaskeiðum fram- handleggsvöðva handarbaksmegin. Hann fái sáran verk í axlir, hvað lítið sem hann taki upp, og telji sig ekki vinnu- færan. Vottorð Snorra Halldórssonar læknis er dagsett 22. april 1937. Er það að mestu samhljóða vottorðum Gunn- laugs, og segir í því, að aðaleftirstöðvar slyssins séu þær, að stefnandi þreytist fljótt við vinnu og þoli ekki að taka á sér, eins og áður. Þá geti hann ekki lengur sungið né 286 talað hátt, en áður hafi hann verið góður söngmaður. Þetta telur læknirinn stafa af lömun í raddböndunm. Tind- urinn á 5. hryggjarlið sé áberandi hærri en hinir, en þar hafi stefnandi mest kvartað um sársauka og stirðleika. Tel- ur læknirinn, að ástandið muni haldast óbreytt úr þvi, sem komið sé (þ. e. ?2%. — 37), en verið geti, að það batni eitthvað, þó hitt sé ekki síður líklegt, að gigt setji sig í það. Orkutap stefnanda metur læknirinn 25%. Af hálfu stefnds hefir verið leitað umsagnar Jóhanns Sæmundsson- ar tryggingarlæknis um hérgreind læknisvottorð og hann beðinn um að meta örorku stefnanda eftir þeim. Telur hann, að óeðlileg þreyta stefnanda við vinnu hverfi smátt og smátt, örin úr andlitinu ekki, og vafasamt sé, að röddin nái sér. Ekki telur Jóhann þó, að um lömun raddfæranna sé að ræða, heldur starfræna truflun. Örorku stefnanda telur hann hæfilega metna 10%. Því er ómótmælt haldið fram, að stefnandi hafi haft ágæta heilsu fyrir slysið. Skv. því, sem fyrir liggur og upplýst er í málinu, telur rétturinn, að ætla verði, að stefnandi nái brátt svo að segja fullum starfskröftum. Skv. framansögðu þykir þó verða að dæma honum bætur undir þessum lið og þykja þær að öllu athuguðu hæfilega ákveðnar kr. 3500.00. Um meiðsli konu stefnanda og ástand hennar síðar liggja fyrir vottorð sömu lækna. Í vottorði sínu, dags. 13. okt. 1936, lýsir Gunnlaugur Einarsson meiðslunum þannig: „Stórt og krossmarið sár v. gagnaugabrún. Beinbrot undir sárinu ca. 5 X 3 ctm., eins og gígur. V. auga sokkið í blóð- hlaup. H. auga mikið blóðhlaupið og nefhryggur marinn. Skafinn yfirborðshúð af v. kinn allri frá gagnauga niður á kjálkabarð og mikill marblámi undir og niður fyrir kjálkabarð ofan á hálsinn. H. viðbein brotið á 2 stöðum án sárs. Kennir mikið til undir v. síðu við andardrátt og hósta. Hefir ekki verið fullrannsakað sökum ástands sjúk- lingsins. Hún hálf meðvitundarlaus og kastar upp jafnt og þétt (Einnig á leiðinni í sjúkrabilnum suður).“ Í vottorði sama læknis, dags. 18. nóv. 1936, segir, að slasaða hefði gengið í nudd og ljós við ljótu öri á augabrún, hafi það lagazt nokkuð, en sé þó til mikilla lýta. Vinstra kinnbein sé brotið inn og standi því miklu skemmra út en hitt og dragi vinstra augnakrók niður. Þetta lýti svip konunnar talsvert. Hún kvarti um verki í höfði og í viðbeinsbrotinu 287 á vinstri öxl. Örið á augabrúninni sé fast við bein, svo að augabrúnin sé óhreyfanleg þar. Loks segir, að slasaða telji sig ekki vinnufæra enn þá. Þá hefir og verið lagt fram vottorð Snorra Halldórsson- ar héraðslæknis, dags. 22. april 1937, um ástand konunnar. Er það að mestu samhljóða vottorðum Gunnlaugs. Kveðst hann hafa komið til hennar seint í nóvember 1936. Hafi hún þá kvartað um sára verki í höfði, sem leitt hafi út í tennurnar vinstra megin. Hafi verkirnir verið tíðir, en mismunandi miklir. Þá hafi tennurnar vinstra megin í efri góm losnað nokkuð og verið aumar viðkomu. — Þegar vott- orðið er gefið, er sú breyting orðin á, að konan fær ekki eins vond flog í höfuðið, en er þó oft með þreytuverk í þvi. Um tennurnar situr við sama. svo og andlitslýtin. Ekki telur læknir hægt að segja um, hvort hún losni við höfuð- verkinn. Örorku slösuðu metur læknirinn 20%. Jóhanni Sæmundssyni tryggingarlækni hafa og verið send hérgreind læknisvottorð til umsagnar og til að meta eftir þeim örorku konunnar. Telur hann, að ætla megi, að höfuð- verkjartilhneigingin hverfi smátt og smátt. Örorku kon- unnar metur hann 8%. Eftir því, sem fram hefir komið í málinu, virðist rétt- inum ástand konunnar nú og bataútlit vera slíkt, að ætla verði, að henni verði ekki nein varanleg óþægindi af slys- inu, og að hún verði full fær til allrar vinnu. Hinsvegar virðast andlitslýti hennar vera mjög veruleg, og þykir því verða, aðallega með tilliti til þeirra, að dæma henni bætur undir þessum lið, er að öllu athuguðu þykja hæfilega á- kveðin 2500.00 kr. Um meiðsli stjúpsonar stefnanda segir svo í vottorði Gunnlaugs Einarssonar læknis, dags. 13. október 1936: „ca. 10 ctm. skurður nærri þvert yfir enni gagnaugna milli og inn í bein. Augu blóðhlaupin og lítil ræna. Uppköst einu sinni. Ræna kom þó á leiðinni til Reykjavíkur. Talsvert blóðrunninn.“ Í vottorði sama læknis, dags. 19. nóv. 1936, segir, að drengurinn sé löngu gróinn sára sinna, en hafi ca. 7 cm. langt ör þvert yfir enni, sem sé þykkt og ljótt. Enda sé hann fremur blóðlitill þrátt fyrir meðöl. Í vott- orði Snorra Halldórssonar héraðslæknis, dags. 27. april 1937, segir, að drengurinn sé frískur sem áður og kvarti ekki. 288 Eftir þessu virðist drengurinn vera orðinn alveg jafn góður eftir slysið og engan varanlegan hnekki hafa beðið við það. Bera honum því aðeins bætur fyrir þjáningar, óþægindi og litilsháttar líkamslýti, og þykja þær hæfilega ákveðnar kr. 500.00. Skv. framansögðu verða úrslit máls þessa því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda samtals kr. 8521.65 með 5% ársvöxtum, sem samkv. kröfu stefnds aðeins verða reiknaðir frá stefnudegi 5. april 1937 til greiðsludags og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 450.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Helgi Lárusson, greiði stefnandanum, Sig- geir Lárussyni, kr. 8521.65, með 5% ársvöxtum frá 5. april 1937 til greiðsludags, og kr. 450.00 í málskostnað, innan fimmtán daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 16. mai 1938. Nr. 114/1937. Réttvísin (Theodor B. Lindal) gegn Þórði Þórðarsyni (Sveinbjörn Jónsson), Benóný Benónýssyni og Páli Friðvin Jóhannssyni (Lárus Jóhannesson). Þjófshylming.. Dómur hæstaréttar. Síðan mál þetta var dæmt í héraði, hefir verið haldin réttarrannsókn um þau atriði, er í úrskurði hæstaréttar frá 25. febrúar þ. á. getur. Við framhaldsprófin í máli þessu hefir ákærði Benóný Benónýsson viljað taka aftur játningu sína um það, að hann hafi vitað, að William Breiðfjörð . var sendisveinn í verzlun QO. Ellingsen, þegar þeir 289 áttu saman kaup þau, sem um getur í málinu, en af því, sem fram hefir komið við rannsóknina, er auðsætt, að þessi afturköllun ákærða Benónýs á Játningunni hefir ekki við rök að styðjast. Að at- huguðum þessum og öðrum tilvikum málsins, þar á meðal því, að William bauð fram venjulegar búð- arvörur fyrir verð, sem var undir heildsöluverði, verður að telja sannað, að Benóný hafi verið það ljóst, að vörurnar voru William ófrjálsar. Samkvæmt framansögðu, svo og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms, þykir mega staðfesta ákvæði hans um refsingu allra hinna ákærðu, þó með þeirri breytingu, að fullnustu refs- ingar allra þeirra skal frestað og hún falla niður að 5 árum liðnum, ef fullnægt verður skilyrðum laga nr. 39 frá 1907. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um iðgjöld ber að staðfesta. Ennfremur staðfestist ákvæði héraðsdómsins um málsvarnarlaun til talsmanns ákærðu Þórðar Þórð- arsonar og Benónýs Benónýssonar, en annan kostn- að sakarinnar í héraði greiði Þórður Þórðarson að %, Benóný Benónýsson að % og Páll Friðvin Jó- hannsson að %. Um greiðslu áfrýjunarkostnaðar sakarinnar fer sem hér segir: Ákærði Þórður Þórðarson greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, kr. 80.00. Á- kærði Benóný Benónýsson og Páll Friðvin Jóhanns- son greiði in solidum málsvarnarlaun skipaðs verj- anda sins, kr. 100.00. Annan kostnað við áfrýjun sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs sækjanda málsins, kr. 120.00, greiðist af ákærða Þórði Þórðarsyni að %, af ákærða Benóný Benónýssyni að % og af ákærða Páli Friðvin Jóhannssyni að }. 19 290 Því dæmist rétt vera: Refsiákvæðum hins áfrýjaða dóms skal ó- raskað, þó svo, að fullnustu refsingar allra hinna ákærðu skal frestað og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, ef skilyrði laga nr. 39 frá 1907 verða haldin. Um greiðslu iðgjalda skal fara svo sem ákveð- ið er í hinum áfrýjaða dómi. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu máls- varnarlauna til talsmanna ákærðu Þórðar Þórð- arsonar og Benóný Benónýssonar skal órask- að, en allan annan kostnað sakarinnar í héraði greiði ákærði Þórður Þórðarson að %, ákærði Benóný Benónýsson að % og ákærði Páll Frið- vin Jóhannsson að %. Ákærði Þórður Þórðarson greiði málsvarnar- laun skipaðs verjanda sins í hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Sveinbjörns Jónssonar, kr. 80.00. Ákærðu Benóný Benónýsson og Páll Friðvin Jóhannsson greiði in solidum málsvarn- arlaun skipaðs verjanda sins í hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Lárusar Jóhannesson- ar, kr. 100.00. Allur annar áfrýjunarkostnaður sakarinnar, þar með talin málssóknarlaun skip- aðs sækjanda málsins fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Theódórs B. Lindals, kr. 120.00, greiðist af ákærða Þórði Þórðarsyni að %, af ákærða Benóný Benónýssyni að % og af ákærða Páli Friðvin Jóhannssyni að %. 291 Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 17. marz 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn eftir- töldum mönnum fyrir brot gegn 23. kap. hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 51 1928. 1. Þórður Þórðarson kaupmaður, til heimilis Lauga- vegi 45 hér í bæ. Hann er fæddur 14. mai 1874. Hinn 9. september 1924 sætti hann 20 króna sekt fyrir brot gegn samþykkt um lokunartima sölubúða og hinn 23. janúar 1935 30 króna sekt fyrir samskonar brot. Öðrum refsingum hefir hann ekki sætt. 2. Benóný Benónýsson kaupmaður, til heimilis Ásvalla- götu 27 hér í bæ. Hann er fæddur 29. maí 1870. Hinn 15. febrúar 1918 sætti hann 300 króna sekt fyrir ólöglegar áfengisveitingar og hinn 18. september 1920 5 króna sekt fyrir að láta hest ganga lausan í bænum. Öðrum refsingum hefir hann ekki sætt. 3. Páll Friðvin Jóhannsson bifreiðarstjóri, til heimilis Bragagötu 21 hér í bæ. Hann er fæddur 20. sept 1915. Hinn 8. apríl 1936 var hann í lögreglurétti Reykjavíkur dæmd- ur í 25 króna sekt fyrir brot gegn 15. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. Þeim dómi er áfrýjað til hæstaréttar. 2. Málavextir skulu nú raktir samkvæmt eigin játningu ákærðra og öðrum þeim gögnum, er fram hafa komið í málinu. Hinn 26. febr. s. 1. lét verzlun O. Ellingsen tilkynna lög- reglunni, að horfið hefði nokkuð af vörum úr vörugeymslu verzlunarinnar, og hefði sendisveinn verzlunarinnar, William Breiðfjörð, meðgengið að hafa stolið því. Við rannsókn lögreglunnar viðurkenndi William brot sitt viðstöðulaust, og kom þá fram, að vörustuldurinn nam mun meiru en í fyrstu var ætlað. William hefir fyrir lögreglunni og lögregluréttinum skýrði svo frá, að hann hafi byrjað að stela úr verzluninni i lok nóvember s. 1. og hélt hann því áfram, þar til upp komst. Hann hefir lýst svo atvikum að þessu, að hann hafi 292 verið sendur úr verzluninni með bómullargarn til ákærðs Þórðar. Hafi þá Þórður spurt sig, hvort hann ekki gæti komið með annan pakka af bómullargarni. Við getum haft það „okkar á milli“, eins og hann orðaði það. Tók þá William upp úr því að stela vörum úr verzluninni og selja Þórði og síðar báðum hinum meðákærðum. Ákærður Þórður hefir játað þessa frásögn Williams rétta. Hann hefir viðurkennt það að hafa ymprað á því að fyrra bragði við William, sem honum var ókunnugur, að hann kæmi með vörur til sin og seldi sér, og kveðst hafa ætlazt til, að hann stæli þeim frá húsbændum sinum, þótt hann ekki segði það berum orðum. William færði honum síðan ýmiskonar vörur við og við, og ákvað ákærður jafnan verðið og greiddi honum þetta 2—6 krónur og mest 10 krónur í hvert skipti, og fór það oft eftir því, hvað mikla peninga hann hafði við hönd- ina. Alls hefir ákærður talið sig hafa greitt honum kr. 154.00 samkvæmt því, er hann hefir skráð í bókhaldi sínu. Ákærður hefir haldið því fram, að hann hafi ekki ætlazt til, að að þessu kvæði eins mikið og raun varð á, og er William fór að venja komur sinar til hans tíðar en hon- um þótti hæfa, kveðst hann hafa farið að draga úr honum og síðast bannað honum að koma með vörur til sin, en William skildi þær þá stundum eftir fyrir þvi, og þessi við- skipti þeirra héldu áfram þar til daginn áður en ákærður var kallaður fyrir út af málinu. Það hefir ekki reynzt unnt að ákveða með vissu, hversu miklar vörur ákærði fékk hjá William með þessum hætti. Hann skilaði til verzlunar O. Ellingsen vörum fyrir sam- tals kr. 563.10 að útsöluverði. Auk þess skilaði hann í rétt- inum töluverðu af vörum, sem ekki hafa í rannsókninni verið metnar til útsöluverðs, eða reiknað út, hversu miklu nema samtals. Loks hafði hann selt nokkuð af vörunum, og hefir verzlun O. Ellingsen gert skaðabótakröfu á hendur honum að upphæð kr. 252.35, en það er andvirði vara, er William taldi sig muna að hafa selt honum fram yfir það, er ákærður gat staðið skil á. Þá kröfu hefir ákærður sam- þykkt. 3. Í lok janúarmánaðar fór William að selja ákærðum Benó- ný af hinum stolnu vörum. Var hann kunnugur í verzlun 293 ákærðs, með því að hann hafði oft verið sendur þangað með sendingar, en þó ókunnugur ákærðum persónulega. Hann bauð ákærðum að fyrra bragði vörur, og er ákærður keypti þær fúslega, kom hann til hans í nokkur skipti og seldi hon- ur vörur fyrir rúmlega 100 krónur að útsöluverði samtals. William setti ávallt sjálfur verð á vörurnar, og borgaði ákærður það, án þess að trúkka því niður. Ákærður hefir skýrt svo frá, að hann hafi ekkert þekkt William, en þó vitað, að hann var sendisveinn í verzlun 0. Ellingsen. Hann kveðst ekki hafa spurt William að þvi, hvaðan vörurnar voru, en kveður, að sig hafi farið að gruna, að þær væru ekki vel fengnar, þegar William fór að koma hvað eftir annað. Síðast kom William með sokka til ákærðs, og keypti ákærður þá, en sagði honum jafn- framt, að hann ekki vildi kaupa af honum vörur framar. Kveðst ákærður ekki hafa tilgreint neina orsök berum orð- um, en kveðst búast við, að William hafi skilið það á sér, að ástæðan væri sú, að hann hefði hann grunaðan um að hafa stolið þeim. Ákærður skilaði aftur nokkru af vörunum, en nokkuð hafði hann selt. Gerir verzlun O. Ellingsen kröfu til, að hann verði dæmdur til að greiða andvirði þeirra vara, kr. 72.25, og hefir ákærður samþykkt þá kröfu. 4. Þá hefir ákærður Páll Friðvin Jóhannsson viðurkennt að hafa fengið hjá William vörur síðan í janúar mánuði s. 1., að William fyrst bauð honum vörur upp í akstur. Hann hafði þekkt William síðan nokkru fyrir jól og vissi, að hann var sendisveinn í verzlun QO. Ellingsen. Hann kveðst að vísu ekki hafa spurt William að, hvaðan vörurnar væru, en hann kveðst hafa talið það víst, að þeim væri hnuplað úr verzlun QO. Ellingsen. Vörurnar greiddi ákærður með akstri, og var ekki til- tekið neitt verð á þeim, heldur ætlaðist ákærður á um það og ók William, það sem hann vildi, en hélt ekki reikning yfir aksturinn heldur. Ákærður skilaði verzluninni vörum að útsöluverði kr. 322.50. Auk þess hafir hann samþykkt skaðabótakröfu verzlunarinnar, að upphæð kr. 146.50, fyrir vörur, er sann- að var, að hann hefði fengið, en hann gat ekki skilað aftur. 294 Með framangreindu atferli þykja ákærðir allir hafa gerzt sekir við hegningarlöggjöfina. Brot ákærðs Þórðar Þórðarsonar varðar við 6. gr. laga nr. öl 1928, sbr. 53. gr. almennra hegningarlaga. Brot á- kærðra Benónýs og Páls Friðvins varða við 240. gr. al- mennra hegningarlaga. Refsing ákærðs Þórðar þykir eftir málavöxtum hæfilega ákveðin 5 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi, refsing ákærðs Páls Friðvins 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og refsing Benónýs 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Þá greiði þeir og iðgjöld til verzlunar 0. Ellingsen eins og áður segir. Ákærður Þórður greiði málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins, Sveinbjarnar Jónssonar hrm., er ákveðast kr. 50.00. Ákærður Benóný greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Lárusar Jóhannessonar hrm. er ákveðast kr. 50.00. Annan kostnað sakarinnar greiði ákærðir in solidum. Mál Williams Breiðfjörð, sem er 16 ára gamall og ekki hefir áður verið refsað, svo kunnugt sé, er ekki rekið í sambandi við þetta mál, heldur verður það sent dóms- málaráðuneytinu til fyrirsagnar. Málið hefir verið rekið án dráttar. Því dæmist rétt vera: Ákærður Þórður Þórðarson sæti fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 5 mánuði. Ákærður Páll Friðvin Jóhannsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga. Ákærður Benóný Benónýsson sæti fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 30 daga. Ákærður Þórður greiði kr. 252.35, ákærður Páll Frið- vin kr. 146.50 og ákærður Benóný kr. 72.25 í iðgjöld til verzlunar Q. Ellingsen innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Ákærður Þórður greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmann sins, Sveinbjarnar Jónssonar hrm., kr. 50.00. Ákærður Benóný, greiði málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins, Lárusar Jóhannessonar hrm., kr. 50.00. Annan kostnað sakarinnar greiði ákærðir in solidum. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. 295 Mánudaginn 16. maí 1938. Nr. 127/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Gísla Hjálmarssyni (Einar B. Guðmundsson). Kæra um svik og brot á lögum um veræzlunaratvinnu og bókhald. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Allur áfrýjunarkostnaður sakarinnar, þar með tal- in málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 60 krónur til hvors, greiðist úr ríkissjóði. Það athugast, að héraðsdómarinn hefir látið undir höfuð leggjast að velja löggiltan endurskoðanda til að yfirfara reikninga ákærða, sbr. 5. gr. laga nr. 9 frá 1926. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Allur áfrýjunarkostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Sveinbjörns Jónssonar og Einars B. Guðmundssonar, 60 krónur til hvors. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 19. maí 1937. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Gísla Hjálmarssyni fyrrverandi kaupmanni, til heimilis á Laugavegi 49 hér í bæ, fyrir brot gegn 26. 296 kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, lögum nr. 52 1925, um verzlunaratvinnu, og lögum nr. 53 1911, um verzlunarbækur. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 30. desember 1864, og hefir þann 12. april 1930 sætt 50 kr. sekt fyrir brot gegn mjólkursölureglugerð og þann 6. maí 1932 50 kr. sekt fyrir brot gegn reglugerð nr. 107 1917, en hefir ekki að öðru leyti, svo kunnugt sé, sætt ákærum eða refs- ingum. Í skiptarétti Reykjavíkur þann 16. marz 1935 var bú á- kærða eftir kröfu Mjólkurbús Flóamanna tekið til skipta- meðferðar sem gjaldþrota. Hafði mjólkurbúið þann 5. fe- brúar sama ár látið fram fara fjárnámsgerð hjá ákærða til tryggingar skuld hans við það, að upphæð kr. 9815.05, en sú gerð hafði reynzt með öllu árangurslaus, þar eð ákærði átti engar eignir. Hann mótmælti þá þegar við fjárnámið skuldarupphæðinni sem fyllilega réttri, og hefir gert það við rannsókn þessa máls, en þar sem hann viðurkennir hana að mestu leyti og hefir ekki greint mótmæli sin í einstökum atriðum, skipta þau ekki máli hér. Um aðrar skuldir en þessa var ekki að ræða við gjaldþrotið. Á árinu 1928 byrjaði ákærði, þá skuldlaus, að starfrækja mjólkurbúð í Hafnarfirði og þann 1. ágúst 1933 setti hann upp þrjár mjólkurbúðir í Reykjavík, og rak hann allar þess- ar búðir, þar til Mjólkursamsalan tók til starfa þann 14. jan. 1936 (sic). Í búðum þessum seldi ákærði mjólk og inn- lendar mjólkurafurðir, svo sem smjör og skyr, og auk þess brauð, egg, smjörlíki, innlent sælgæti og innlent öl og gos- drykki. Allar mjólkurvörurnar keypti hann hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, en hinar vörurnar hér og þar. Stóð hann í skilum við alla lánardrottna sína og viðskiptamenn og skuldaði, eins og áður segir, engum þeirra við gjaldþrotið, nema Mjólkurbúi Flóamanna. Var skuld hans við það fyrirtæki orðin svo há þann 11. október 1934, að stöðvuð voru vöru- lán til hans, og greiddi hann eftir það daglega úttekt sina hjá fyrirtækinu. Þess ber að geta, að forstjóri Alþýðubrauðgerðarinnar hefir lýst því yfir við endurskoðandann í búinu, að ákærði hafi haft vörur brauðgerðarinnar í umboðssölu og staðið vel í skilum. 297 Samkvæmt skýrslu endurskoðandans hafa mjólkurkaup ákærða numið langmestu af innkaupum hans, og brauð- kaupin þar næst, en þó miklu minna, en aðrar vörur hafa numið litlu samanborið við mjólkina. Viðvíkjandi ákærunni fyrir brot gegn 26. kap. hinna al- mennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 koma einungis til á- lita 261.—265. grein. Verður því þegar slegið föstu án þess að fara frekar út í einstök atriði í viðskiptum ákærða, að hann hafi ekki gerzt brotlegur gegn 261.—263. gr. og 265. gr., þar sem ekkert kemur fram í rannsókn málsins, sem slíkt sanni. Hvort hann hefir brotið gegn 264. gr. hegningarlaganna, kemur til athugunar samhliða ákærunni um brot gegn lög- um nr. 53 1911, um verzlunarbækur, en hvort hann hefir brotið gegn þeim lögum, virðist byggjast á þvi, hvort starf- ræksla hans hafi verið þannig vaxin, að hann hefði þurft til hennar verzlunarleyfi samkvæmt lögum nr. 52 1925, un verzlunaratvinnu, og er því rétt að athuga fyrst ákæruna um brot gegn þeim lögum. Áður eru taldar vörur þær, er ákærði verzlaði með, og er þá að athuga, hvort þær falla undir undantekningupp- talningu í 2 mgr. 1. gr. laga nr. 52 1925. 5. töluliður greinarinnar undanskilur verzlunarleyfi sölu á innlendri mjólk, skyri, eggjum og brauði og kökum. Sala á smjöri hlýtur að falla undir undantekningar þess- ar, annaðhvort undir hina tilvitnuðu grein samkvæmt lög- jöfnun eða þá undir 2. tölulið greinarinnar, og verður hún því ekki talin koma hér til álita sem lögbrot. Eftir eru þá af vörum þeim, sem ákærði verzlaði með: smjörlíki, innlent sælgæti og innlent öl og gosdrykkir. Vitanlegt er, að mjólkur og brauðbúðir, verzlunarleyfis- lausar, hafa um langt skeið selt allar þessar vörur algerlega óátalið, og virðist ríkisvaldið með því hafa látið í ljós þann skilning sinn, að vörur þessar falli undir undantekningar- ákvæði 1. greinar nefndra laga. Það er og svo, að orðalagið í niðurlagi 2. töluliðs greinarinnar nær yfir allar þessar vörur, og þegar til kemur hin langa og fasta venja, sem hér á undan er nefnd, þykir eigi varhugavert að slá því föstu, að ákærði hafi ekki þurft verzlunarleyfi til starf- rækslu sinnar. Ber því að sýkna hann af ákærunni um brot gegn lögum nr. 52 1925 um verzlunaratvinnu. 298 Þar sem þessi niðurstaða er fundin, þykir ljóst, að ákærði hafi ekki verið bókhaldsskyldur samkvæmt lögum nr. 53 1911, og ber því að sýkna hann bæði af ákærunni um brot á þeim lögum og 264. gr. almennra hegningarlaga. Niðurstaða máls þessa verður því sú, að ákærði skuli vera sýkn af öllum kærum réttvísinnar og valdstjórnar- innar og að allur sakarkostnaður skuli greiðast af almanna- fé, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verjanda á- kærða, cand. jur. Sigurðar Ólasonar, kr. 100.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Gisli Hjálmarsson, skal vera sýkn af ákæru 2 réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur sakarkostnaður greiðist af almannafé, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 100.00, til skipaðs verjanda ákærða, Sigurðar Ólasonar cand. jur. Miðvikudaginn 18. maí 1938. Nr. 134/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) gegn Stefáni Júlíusi Jónssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Svik. Dómur hæstaréttar. Það brot ákærða, að hann lætur aka sér i bifreið, þótt honum sé það fullljóst, að hann getur ekki greitt aksturinn, varðar við 253. gr. almennra hegningar- laga 25. júní 1869, og þykir refsing hans fyrir það brot hæfilega ákveðin 2 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi. Þar á móti virðast ekki fram komnar í málinu nægilegar sannanir fyrir því, að hann hafi brotið 7. gr. lögreglusamþykktar Reykja- 299 víkur eða áfengislögin, sem hann er einnig kærður fyrir brot á í máli þessu. Ákvæði héraðsdómsins um málskostnað og greiðslu ökugjalds ber að staðfesta. Svo verður og að dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Það athugast, að afgreiðslustjórinn á Bifreiða- stöð Íslands, sem ákærði fékk bifreiðina hjá 19. júní 1936, hefir ekki verið spurður fyrir dómi um það, er þeirra hafi farið á milli. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Stefán Júlíus Jónsson, sæti 2 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu saka- kostnaðar í héraði og greiðslu ökugjalds skal vera óraskað. Ákærði greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálaflutningsmannanna Garðar Þor- steinssonar og Stefáns Jóhanns Stefánssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Gullbringu- og Kjósarsýslu 4. jan. 1937. Mál þetta er höfðað af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu gegn Stefáni Júlíusi Jónssyni, Hraungerði í Grinda- vík, fyrir brot gegn ákvæðum 26. kapitula almennra hegn- ingarlaga frá 25. júní 1869, lögreglusamþykktar fyrir Reykjavik nr. 2 7. janúar 1930 7. gr. og lögum nr. 33 1935. 300 Með játningu ákærðs og samkvæmt öðru, sem fram hefir komið í rannsókn málsins, eru málavextir sem hér segir: Kvöldið 19. júní s. 1. kom ákærði inn á bifreiðastöð Íslands í Reykjavík og bað um bifreið til þess að fara upp á „bæi“ og spurði í því sambandi, hvað kostaði að láta aka sér upp að Geithálsi. Stöðvarstjórinn spurði ákærðan, hvort hann hefði peninga til þess að greiða ökugjaldið, og játaði ákærði því. Skipaði stöðvarstjórinn þá bifreiðarstjóranum Bjarna M. Einarssyni á R. E. 736 að aka með ákærða. Ók bifreiðarstjórinn með ákærða upp að Baldurshaga og Geit- hálsi og stanzaði þar lengi og loks upp að Kolviðarhóli, og var hann með ákærða í ca. 5 klst. Þeir komu aftur á bifreiðastöðina kl. 3 aðfaranótt hins 20. júní, og með því að ákærði gat ekki greitt ökugjaldið, kr. 25.00, og hafði í frammi vífilengjur, var hann afhentur lögreglunni í Reykja- vík. Þegar lögreglan tók við honum, var hann áberandi ölv- aður. Var hann settur í varðhald um nóttina, en sleppt út daginn eftir, og fékk að hafa með sér kr. 3.30, sem hann hafði haft á sér. Hinn 9. júlí s. 1. hitti ákærði Jón Einarsson, bifreiðar- stjóra á bifreiðinni R. 922, á Barónsstignum í Reykjavík. Ákærði var sýnilega undir áhrifum áfengis. Bað hann Jón Einarsson að aka með sig um bæinn og spurði hann jafn- framt, hvort hann væri ekki áreiðanlegur maður, því hann (ákærði) væri með svo mikla peninga á sér. Bifreiðarstjór- inn virðist eigi hafa rengt ákærðan og tók hann upp í bÞbif- reið sina og ók með hann víðsvegar um bæinn, síðan upp að Geithálsi, og komu þeir til Reykjavíkur kl. ca. 2 um nóttina. Kom þá í ljós, að ákærði hafði enga peninga, og afhenti bifreiðarstjórinn hann þá lögreglunni í Reykjavík, sem setti hann í varðhald, en sleppti honum morguninn eftir. Báðir framangreindir bifreiðarstjórar hafa gert kröfu um, að ákærði verði í máli þessu dæmdur til þess að greiða þeim hin vangoldnu ökugjöld, Bjarni M. Einarsson kr. 25.00 og Jón Einarsson kr. 35.00. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 1. júlí 1887. Hann hefir sætt refsingu fyrir brot gegn hinum almennu hegningarlögum svo sem hér greinir: 1909 2% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 5 daga fangelsi við vatn og brauð, fyrir brot gegn 230. og 255. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25 júní 1869. 301 1909 540 Dómur sama réttar, 8 mánaða betrunarhúsvinna fyrir brot gegn 253. gr. hinna almennu hegningar- laga frá 25. júní 1869. 1910 % Dómur sama réttar, 1 árs betrunarhúsvinna fyrir brot gegn 253. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. 1912 %4 Dómur sama réttar, 14 mánaða betrunarhús- vinna fyrir brot gegn 253. gr., 259. og 250. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. 1913 27%% Dómur sama réttar, 10 mánaða betrunarhúsvinna fyrir brot gegn 230. sbr. 232., 253. og 255. sbr. 40. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. 1923 84 Dómur sama réttar, 8 mánaða betrunarhúsvinna fyrir brot gegn 233. gr. 1. mgr. með hliðsjón af 40. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Brot ákærða ber að heimfæra undir 253. gr. eða rétt- ara analogiu hennar (ef nokkur tekur vörur að láni og ætl- ar sér eigi að borga þær) hinna almennu hegningarlaga, ennfremur 7. gr. lögreglusamþykktar fyrir Reykjavik nr. 2 7. jan. 1930 og lög nr. 33 1935. Við ákvörðun refsingar- innar verður annars vegar að líta á það, að ákærði framdi hið sviksamlega atferli undir áhrifum áfengis og að brotin eru fremur smávægileg, en hins vegar, að ákærði hefir margitrekað samskonar brot. Með tilliti til þessa virðist refs- ing ákærða hæfilega ákveðin 6 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi. Ennfremur ber að dæma ákærða til þess að greiða Bjarna Maríusi Einarssyni kr. 25.00 og Jóni Einarssyni kr. 35.00, og loks ber honum að greiða allan af málinu leiddan og leiðandi kostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs talsmanns hans fyrir réttinum, Stefáns Jóhanns Stefánssonar hrm., sem ákveðast kr. 50.00. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Stefán Júlíus Jónsson, sæti 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og greiði allan af máli þessu löglega leiddan og leiðandi kostnað, þar á meðal 50 krónur í málsvarnarlaun til hins skipaða talsmanns sins fyrir réttinum, Stefáni Jóhanni Stefánssyni hrm. Ennfremur greiði hann Bjarna Maríusi Einarssyni kr. 302 25.00 og Jóni Einarssyni kr. 35.00, hvorttveggja van- goldið ökugjald. Dóminum að fullnægja, að því er ídæmdar skaða- bætur snertir, innan þriggja sólarhringa frá lögbirtingu hans, og að öðru leyti að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 18. maí 1938. Nr. 138/1937. Réttvísin (Jón Ásbjörnsson) Segn Magnúsi Gíslasyni (Eggert Claessen). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Máli þessu hefir einungis verið skotið til hæstarétt- ar að því er tekur til ákærða Magnúsar Gíslasonar. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms að því er ákærða Magnús Giísla- son varðar, þá ber að staðfesta dóminn að því leyti. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að dæma á- kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun til skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað að því leyti sem honum er áfrýjað. Ákærði, Magnús Gíslason, greiði allan áfrýj-. unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir. hæstarétti, — hæstaréttarmálflutningsmannanna 303 Jóns Ásbjörnssonar og Eggert Claessen, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 3. nóv. 1937. I. Mál þetta er höfðað gegn þeim Magnúsi Þórðarsyni, Magnúsi Gíslasyni og Karli Guðmundssyni, gæzluföngum í hegningarhúsinu hér í bæ, fyrir brot gegn 23. kap. hinna alm. hegningarlaga og lögum nr. 51 1928, um nokkrar breyt- ingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana. Ákærður Magnús Þórðarson er fæddur hér í bæ 10. april 1915. Hann hefir sætt eftirtöldum refsingum, öllum hér í umdæminu: 1928 16g Sætt 5 kr. sekt fyrir ofhraða á reiðhjóli. 1933 13 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 15, Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 40 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. 1936 1%% Dómur sama réttar, 3ja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað og öku- slys. 1936 164, Dómur sama réttar, 6 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Ákærður Magnús Gíslason er fæddur á Akranesi 17. okt. 1915. Hér í lögsagnarumdæminu hefir hann þolað eftir. taldar refsingar: 1931 214, Áminning fyrir bjölluleysi á reiðhjóli. 1932 164 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 3ja mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir brot gegn 231. gr. hinna alm. hegningar- laga og 6. og 7. gr. laga nr. 51 1928. 150 kr. skaða- bætur og vikið burt úr Reykjavíkurborg um 3ja ára skeið. 1933 % Sætt 30 kr. sekt fyrir lögreglubrot. 1935 144 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 2ja ára betrun- 304 arhúsvinnu fyrir þjófnað og ofbeldi við fanga- vörð. 1935 %% Dómur sama réttar, 8 mánaða betrunarhúsvinna fyrir brot gegn 8. gr. laga nr. 51 1928. 1937 104, Sætt 100 kr. sekt og 50 kr. skaðabætur fyrir ölvun og slagsmál á almannafæri. Auk þess var hann á Akureyri hinn 9. júní 1933 dæmdur í tveggja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 6. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 62. gr. almennra hegningarlaga. Loks var hann 8. sept. 1934 dæmdur af Köbenhavns Byret fyrir brot gegn 298. gr. nr. 4 dönsku hegningarlaganna og gæzluvarðhald hans þá látið koma í staðinn fyrir refsingu. Hann var látinn laus af vinnuhælinu 9. okt. s. 1. Ákærður Karl Guðmundsson er fæddur í Ólafsvík 7. okt. 1908. Hann hefir sætt eftirtöldum refsingum: Í Reykjavík: 1933 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1933 %% Kærður fyrir ölvun. Málið sent bæjarfógeta í Hafnarfirði. 1934 2% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 % Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 184 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. 1934 204, Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 % Sætt 25 kr. sekt fyrir samskonar brot. 1935 %S Kærður fyrir ölvun, en ekki þótti ástæða til málssóknar. 1935 185 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 2% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. á á SR 1935 103 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 2% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 % Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 8. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 231. gr. 4. lið og 55. gr. hinna alm. hegningarlaga. 1936 1% Kærður fyrir ölvun. Látið falla niður. 1936 1M, Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 1%, Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 305 8. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 63. gr. hegningarlag- anna frá 25. júní 1869. 1937 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 % Sætt 25 kr. sekt fyrir samskonar brot. 1937 1% Sætt 25 kr. sekt fyrir samskonar brot. 1937 2% Kærður fyrir ölvun og heimilsleysi. Látið falla niður. 1937 %o Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Í Hafnarfirði: 1935 21% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 % Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun og óspektir. Á Ísafirði: 1934 ög Dómur aukaréttar, 3 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir brot gegn 7. gr. sbr. 6. gr. laga nr. 51 1928 og 250 króna sekt fyrir brot gegn áfengislögunum. II. Aðfaranótt föstudagsins 15. þ. m. kl. 1.30 komu menn á lögreglustöðina og tilkynntu, að verið væri að fremja inn- brot í skrautgripaverzlun Guðna Jónssonar Austurstræti Í. Lögreglan brá þegar við og fór að verzluninni og greip þar ákærðan Magnús Þórðarson, sem þar var kominn inn um glugga, sem hann hafði brotið. Um leið sáust tveir menn hlaupa frá götuhorninu móti verzluninni og inn í húsa- port við Aðalstræti. Elti lögreglan þá þangað og reynd- ust það vera meðákærðir Magnús Gíslason og Karl Guð- mundsson. Frásögn ákærðs Magnúsar Þórðarsonar um innbrotið er á þá leið, að hann hafi hitt þá Karl og Magnús Gísla- son um kl. 10 um kvöldið. Hann var þá nokkuð undir á- hrifum áfengis og var með peninga, sem hann hafði stolið fyrr um kvöldið frá föður sínum, eins og siðar verður frá sagt. Það talaðist svo til með þeim, að þeir yrðu saman um kvöldið. Fengu þeir sér síðan áfengi og drukku upp úr einni brennivinsflösku og voru byrjaðir á whiskypela. Þeir fengu sér og bil tvisvar sinnum og óku um bæinn. Allt var það á kostnað ákærðs. Ákærður kveðst sjálfur eiga uppástunguna að innbrotinu. Hann kveðst hafa borið hana fram fyrir þá Karl og Magnús Gíslason fljótlega eftir að þeir hittust. Rædddust þeir síðan 20 306 við um þetta bæði meðan þeir voru í bifreiðunum og eins á milli þess. Út úr siðari bifreiðinni stigu þeir í Lækjargötunni, og var þá ákveðið að láta til skarar skríða. Gengu þeir þaðan beint á staðinn. Á horninu gegnt verzluninni sagði hann þeim að bíða og vera á verði, meðan hann fremdi innbrot- ið, og taka síðan við varningi þeim, sem hann rétti þeim út um gluggann. Því næst hljóp hann yfir götuna og að verzl- uninni og braut rúðuna. Þá kveður hann, að sér hafi dottið í hug, að betra væri að fara úr frakkanum og hljóp því til þeirra aftur í því skyni að biðja þá að taka við honum. Það kveðst hann þó hafa hætt við og hljóp því að búðinni aftur og fór þá inn um brotinn gluggann. Fór hann þá að taka vörur þær, er hann náði í, og hafði tekið og sett á sig 6 úr. Þegar hann heyrði, að lögreglan var að koma, þá faldi hann sig inni í skáp, og þar var hann tekinn. Ákærður hefir ekki gjört nána grein fyrir samkomu- lagi þeirra félaga. Hann kveðst, eins og áður segir, hafa átt uppástunguna að þessu, og innbrotið sjálft ætlaði hann að fremja. Einhvern tíma í samtölum þeirra kveðst hann hafa sagt við þá, að hann myndi gera þetta á sina ábyrgð og ekki blanda þeim inn í þetta, ef það kæmist upp. Hann hefir skýrt frá því, að svo hafi verið um talað á milli þeirra, að þeir Karl og Magnús Gíslason geymdu þýfið fyrst um sinn. En ekki var farið að ræða um það, hvernig þeir skiptu því milli sín. Hann kveðst og hafa boðið þeim að vera viðbúnir fyrir utan að taka við því af þýfinu, sem hann rétti þeim út. Meðákærður Magnús Gíslason skýrir svo frá þátttöku sinni: Magnús Þórðarson átti uppástunguna að þessu og ræddi þetta við þá meðákærðu og talaði m. a. um að ná í svarta gimsteina. Hann heldur því hins vegar fram, að Magnús Þórðarson hafi ekki skýrt þeim frá, hvar staðurinn var. Þegar þeir stigu út úr bifreiðinni í síðara skiptið, gengu þeir að horni Aðalstrætis og Austurstrætis, og benti Magnús Þórðarson þeim þar á skrautgripaverzlunina og sagði þeim, að þarna væri staðurinn. Þá kveður ákærður, að sér hafi ekki litizt á, og sagði því við Magnús Þórðarson, að hann gerði þetta upp á sina ábyrgð og hann (M. G.) vildi ekki blanda sér inn í þetta. Magnús Þórðarson sagði þá, að hann gerði þetta upp á sína ábyrgð og fór inn, en þeir Karl og 307 ákærður stóðu eftir, en flýðu siðan inn í port, þar sem þeir voru handteknir. Meðákærður Karl Guðmundsson hefir skýrt frá því, að Magnús Þórðarson hafi talað um innbrotið meðan þeir voru í fyrri bílnum með þeim hætti, að þeim hinum hafi þótt nóg um og vildu því villa bilstjóranum sýn, og þóttust þeir því vera skipverjar á bát, sem nú lægi á höfninni. Hann segir, að Magnús hafi nefnt verzlunina, sem hann vildi brjótast inn í, en ekki setti hann það á sig þá. Þegar þeir stigu út úr síðari bilnum, talaði Magnús enn þá um inn- brotið, og gengu þeir þá rakleiðis á staðinn. Þegar Magnús fór og braut rúðuna, biðu þeir á meðan, og þegar hann kom aftur til þeirra eftir að hafa brotið rúðuna, sagði hann: Strákar, nú fer ég inn í verzlunina, þið komið á eftir og takið við því, sem ég rétti ykkur. Þá kveður ákærður, að þeim hinum hafi ekki farið að litast á þetta fyrirtæki og hlupu þá inn í portið. Fóru þeir þar að tala um, hvernig þeir ættu að snúa sér út úr þessu, og töluðu um það ann- að hvort að stinga Magnús af eða kæra hann, og hefir Magnús Gíslason viðurkennt að hafa átt þá uppástungu. Þeir fengu þó ekki svigrúm til framkvæmda áður en lögreglan hand- tók þá. Svo sem nú hefir verið rakið, þá er það ljóst, að Magnús Þórðarson er upphafsmaður þessa afbrots, jafnframt þvi, sem hann er sá eini þeirra, sem leggur hönd að innbrotinu. Þrátt fyrir það verður að áliti réttarins að telja þá Magnús Gíslason og Karl Guðmundsson fullkomna þátttakendur verksins. Það er upplýst um ráðagerðir þeirra um innbrot- ið allt frá því að þeir hittust um kvöldið. Þeir ganga allir rakleitt á staðinn, þegar þeir stiga út úr síðari bilnum. Þeir Magnús Gíslason og Karl biða á horninu, meðan Magnús Þórðarson brýtur rúðuna. Og það er fyrst, þegar það rennur upp fyrir þeim, að þetta fyrirtæki sé miður álitlegt, sem virðist vera, þegar Magnús Þórðarson hleypur til þeirra aftur eftir að hafa brotið rúðuna, að þeir reyna að draga sig til baka. Þá fela þeir sig og hefja ráðagerðir um það, hvernig þeir geti sloppið við afleiðingar verksins. Ill. Ákærður Magnús Þórðarson hefir ennfremur játað á sig eftirfarandi innbrot og þjófnaði: 308 Fyrri hluta septembermánaðar kveðst hann hafa brot- izt inn í hannyrðaverzlun í Bankastræti. Gerði hann það með þeim hætti, að hann náði glugga úr bakhlið hússins og skreið þar inn. Hafði hann á brott með sér nokkur ísaum- uð klæði, og fór síðan inn aftur til að skila þeim, því hann kveðst hafa séð, að það væri heimska af sér að halda þeim. Úr búðinni var einskis saknað. Hann skýrði svo frá, að ætlun sín hafi verið sú að fara inn í skrautgripaverzlun, sem er Í sama húsi, en hann hafi lent í ógáti inn í hann- yrðaverzluninni. Í októbermánuði fór ákærði inn um opnar bakdyr í verzlun L. H. Miller í Austurstræti og komst þar inn í bak- herbergi. Þaðan hafði hann á brott mér sér fatnað, frakka og bakpoka. Fatnaðinn seldi hann fornsala hér í bænum fyrir 10 krónur, en frakkann og bakpokann kveðst hann hafa eyðilagt. Verð fatanna er 65 krónur, en bakpokans 23—-40 krónur. Þá hefir ákærður viðurkennt að hafa kvöldið fyrir inn- brotið í skrautgripaverzlunina farið inn á skrifstofu h/f Kol £ Salt og tekið þar sjálfblekung. Honum hefir verið skilað. Loks hefir hann viðurkennt að hafa stolið daginn, sem hann framdi innbrotið, 30 krónum úr jakkavasa föður sins. Af þeim peningum hefir hann skilað aftur kr. 18.50. IV. Síðastliðið vor var ákærður Magnús Gíslason staddur í Kaupmannahöfn. Hinn 9. júní var hann þar, ásamt öðrum Íslendingi, handtekinn fyrir stuld á reiðhjóli, eins og nú skal greina. Um kl. 2.35 um nóttina óku tveir lögregluþjónar á lög- reglubifreið fram á ákærðan og félaga hans, þar sem þeir voru að eiga við lás á karlmannsreiðhjóli, sem stóð þar fyrir utan hús. Þegar þeir félagar urðu lögreglunnar varir, hröðuðu þeir sér burtu, en stoppuðu við annað reiðhjól þar skammt frá og fóru að athuga lásinn á þvi. Ákærður gekk síðan frá félaga sinum, en kom aftur ca. 5 minútum síðar og hafði þá með sér kvenreiðhjól. Fóru þá lögreglu- þjónarnir til þeirra og höfðu þeir félagar þá einnig hend- ur á karlmannsreiðhjóli, sem stóð þar á götunni. Ákærður hefir gert þá grein fyrir þessu, að þeir félagar 309 hafi um kvöldið setið á knæpu að drykkju og verið þar með stúlkum. Þegar þau komu út af veitingahúsinu, kveð- ur hann, að stúlkan, sem hann var með, hafi beðið sig að gæta reiðhjóls sins, og benti honum á, hvar það stóð upp við gangstétt. Stúlkan skildi fljótlega við ákærðan eftir þetta, og hann og félagi hans fóru nokkuð um borgina og leituðu til að komast inn á veitingahús en þegar þeim ekki tókst það, sneru þeir niður að Brúarfossi, sem þar lá í höfn. á leiðinni kveðst mættur hafa munað eftir reiðhjólinu og fór því á þann stað, sem hann minnti, að það hefði verið, og tók þar kvenreiðhjól, og var lásinn opinn. Reyðhjólið kvaðst ákærði hafa ætlað að geyma, þar til hann fynndi stúlkuna aftur, en enga grein gat hann gert fyrir henni, vissi ekki nafn hennar eða heimili, en sagðist hafa búizt við, að hann mundi síðar hitta hana á þessu sama veitinga- húsi. Ákærður hefir neitað því að hafa verið að snópa við karlmannsreiðhjól, eins og lögreglan þó stóð hann að. Eigandi reiðhjóls þess, er tekið var af ákærðum, gaf sig fram og neitaði að hafa nokkru sinni séð eða heyrt ákærðan. Þrátt fyrir það þótt ákærður þannig þræti fyrir að hafa stolið umræddu reiðhjóli, verður ekki annað ráðið af at- vikum. öllum, eins og þeim hefir nú verið lýst, og verður að telja það fullgilda sönnun fyrir sekt hans. V. Ákærðir hafa verið í gæzluvarðhaldi frá því þeir voru handteknir 15. okt. s. 1. Brot ákærðs Magnúsar Þórðarsonar heimfærist undir 8. gr. sbr. 6. gr. og 7. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 55. gr. og 63. gr. almennra hegningarlaga. Refsing hans þykir eftir atvikum hæfilega ákveðin 2 ára betrunarhúsvinna. Brot ákærðs Magnúsar Gíslasonar heimfærist undir 8. gr. sbr. 6. gr. og 7. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 55. gr. og 63. gr. al- mennra hegningarlaga. Refsing hans þykir eftir öllum mála- vöxtum hæfilega ákveðin 2 ára betrunarhúsvinna. Brot ákærðs Karls Guðmundssonar heimfærist undir 8. gr. sbr. 7. gr. laga nr. 51 1928 sbr. 55. gr. almennra hegning- arlaga. Refsing hans þykir hæfilega ákveðin 8 mánaða betr- unarhúsvinna. Ákærður Magnús Þórðarson og Karl Guðmundsson greiði in solidum málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Ein- 310 ars Baldvins Guðmundssonar hrm., er ákveðast kr. 100.00. Ákærður Magnús Gíslason greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Eggerts Claessen hrm., er ákveðast kr. 65.00. Kostnað við gæzluvarðhald sitt greiði ákærðir hver um sig. Annan kostnað sakarinnar greiði ákærðir allir in solidum. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður Magnús Þórðarson sæti betrunarhúsvinnu i 2 ár. Ákærður Magnús Gíslason sæti betrunarhúsvinnu i 2 ár. Ákærður Karl Guðmundsson sæti betrunarhúsvinnu í 8 mánuði. Kostnaður sakarinnar greiðist þannig: Ákærðir Magnús Þórðarson og Karl Guðmundsson greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Ein- ars B. Guðmundssonar hrm., kr. 100.00, in solidum. Ákærður Magnús Gislason greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Eggerts Claessen hrm., kr. 65.00. Ákærðir greiði hver um sig kostnað við gæzluvarð- hald sitt. Ákærðir greiði in solidum allan annan kostnað sak- arinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 23. maí 1938. Nr. 61/1934. Ingveldur Einarsdóttir (Stefán Jóh. Stefánsson) 8Segn Magnúsi Guðmundssyni (Enginn). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Mál þetta hefir verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaganna. 311 Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 23. april 1934, krefst þess, að úrslit málsins verði látin velta á sönnunareiði sínum og að stefndi verði, með því fororði, að hún vinni eið- inn, dæmdur til að greiða henni málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir uppkvaðningu hins áfrýjaða dóms hefir rétt- arrannsókn Í málinu verið tekin upp að nýju sam- kvæmt úrskurði hæstaréttar frá 25. janúar 1935 og hefir verið tekin vitnaskýrsla af frú Guðnýju S. Guðmundsdóttur frá Bíldudal, fóstru áfrýjanda. Er frásögn Guðnýjar á þá leið, að áfrýjandi, sem fór til Reykjavíkur í janúar 1933, hafi komið heim aftur á öndverðu sumri sama ár og verið þá barnshafandi. Hafi áfrýjandi þá þegar tilnefnt stefnda sem föður að barni því, er hún gekk með. Í nóvember 1933 fór Guðný með áfrýjanda til Reykjavíkur til þess að leita stefnda upp og fann hún, þ. e. Guðný, hann að máli hjá konu þeirri, Helgu Helgadóttur, sem greiddi fyrir upphaflegri kynningu aðilja máls þessa. Þegar Guðný krafði stefnda sagna um afskipti hans af áfrýjanda, synjaði hann þess í fyrstu, að hann þekkti áfrýjanda, en er á samtalið leið, segir Guðný, að hann hafi orð- ið æfur og komizt svo að orði: „Það stendur ekkert heima við þann tíma, er eg var með stúlkunni.“ Eftir að þessi skýrsla Guðnýjar var fengin, kvaddi héraðsdómarinn stefnda fyrir rétt að nýju og yfir- heyrði hann allrækilega. Viðurkenndi stefndi þá að hafa látið sér um munn fara við Guðnýju hin til- vitnuðu orð, en synjaði allt að einu fyrir það að hafa haft holdlegt samræði við áfrýjanda. Var frásögn stefnda við þetta réttarpróf hvikul og um margt í ósamræmi við fyrri framburð hans í málinu. Að athuguðum framangreindum atriðum svo og 312 þvi, að upplýst er, að málsaðiljar hafa verið í tvö skipti ein saman í herbergi Helgu Helgadóttur á þeim tíma, þegar barn áfrýjanda gat hafa komið undir, og að stefndi hefir viðurkennt að hafa í annað skiptið aflæst herberginu, þegar þau höfðust þar við tvö ein, þá verður að telja, að til styrktar málstað áfrýjanda séu framkomnar nægilegar líkur til að láta málið velta á eiði hennar, sbr. 15. gr. laga nr. 46 frá 1921 og nú 213. gr. laga nr. 85 frá 1936. Er þá samkvæmt tilefni því, sem felst í málsskjölunum, athugandi, hvort áfrýjandi sé eiðhæf. Um vitsmuni hennar er það upplýst, að héraðs- dómarinn telur hana sljóa, og að erfitt sé að fá hana til að svara spurningum, sem til hennar sé beint. Þá hafa nokkrar konur, sem þekkja áfrýjanda, gefið vottorð þess efnis, að áfrýjandi sé andlega miður sin og lýsi annmarki hennar aðallega sér í því, að hún eigi erfitt með að gera grein fyrir hugsunum sinum. Út af þessu hefir dr. Helgi Tómasson yfir- læknir átt viðtal við áfrýjanda og lýsir hann skyn- semd hennar þannig, að hún sé í viðtali róleg, í með- allagi skýr, ekki haldin skyn- eða dómvillum, svo áberandi sé. Tal hennar sé einfeldnislegt, en tæplega svo, að um augljósan vanþroska sé að ræða. Hún heyri nokkuð illa og látbragð hennar sé áþekkast látbragði þeirra manna, sem illa heyra. Með hliðsjón af þessari umsögn yfirlæknisins verður að telja á- frýjanda hæfa til að vinna eið í málinu. Samkvæmt framansögðu eiga úrslit málsins að velta á eiði áfrýjanda, þannig að ef hún vinnur, eftir löglegan undirbúning, innan fjögra vikna frá birt- ingu dóms þessa, á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85 frá 1936 eið að því, að hún hafi haft hold- 313 legt samræði við stefnda á tímabilinu frá 20. janúar til 15. marz 1933, þá skal hann talinn faðir að svein- barni því, er áfrýjandi ól þann 8. nóvember 1933, enda greiði stefndi þá meðlag með barninu og áfrýj- anda barnsfararkostnað eftir úrskurði yfirvalds. Þá skal og stefndi greiða áfrýjanda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 200.00. Ef á- frýjanda hins vegar verður eiðfall, þá á stefndi að vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu, enda falli þá málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti niður. Á máli þessu hefir orðið mjög mikill dráttur eftir að héraðsdómurinn gekk í því þann 22. janúar 1934. Málið var upphaflega lagt í dóm í hæstarétti þann 21. janúar 1935, en með úrskurði hæstaréttar, upp- kveðnum 25. s. m., var mælt fyrir um framhalds- próf í málinu. Þessi próf fóru fram þann 19. nóvem- ber 1935, og var útskrift siðan af þeim afgreidd af héraðsdómaranum 22 s. m. til hæstaréttarmálflutn- ingsmanns Stefáns Jóhanns Stefánssonar, sem flyt- ur mál þetta fyrir áfrýjanda. En af misgáningi voru skjölin lögð til hliðar á skrifstofu hans, og hvarf mál- ið úr minni hans, þangað til hann fyrir ári síðan varð skjalanna aftur var. Þrátt fyrir þann drátt, sem þá var orðinn, hefir téður hæstaréttarmálflutningsmað- ur ekki fyrr en 16. þ. m. lagt málið í dóm í hæsta- rétti. Fyrir hinn þarflausa og óhæfilega drátt málsins verður að sekta greindan hæstaréttarmálflutnings- mann samkvæmt 3. tölulið 188. gr. laga nr. 85 frá 1936, og þykir sektin, sem renna skal í ríkissjóð, hæfi- lega ákveðin kr. 40.00, sem afplánist með 4 daga ein- földu fangelsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 314 Því dæmist rétt vera: Ef áfrýjandi, Ingveldur Einarsdóttir, vinnur innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa og eftir löglegan undirbúning eið að því á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85 frá 1936, að hún hafi á tímabilinu frá 20. janúar til 15. marz 1933 haft holdlegar samfarir við stefnda, Magnús Guðmundsson, þá skal hann talinn faðir barns þess, sem áfrýjandi ól þann 8. nóvember 1933, enda greiði þá stefndi meðlag með barninu og áfrýjanda barnsfararkostnað eftir úrskurði yfir- valds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá greiði stefndi henni samtals kr. 200.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Ef áfrýjanda verður eiðfall, á stefndi að vera sýkn af kröfum hennar í málinu, enda falli þá málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti niður. Stefán Jóhann Stefánsson hæstaréttarmál- flutningsmaður greiði 40 króna sekt til ríkis- sjóðs, sem afplánist með 4 daga einföldu fang- elsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 22. janúar 1934. Þann 8. nóvember 1933 ól um borð á e/s Brúarfoss ógift stúlka, að nafni Ingveldur Einarsdóttir, til heimilis á Bildu- dal, sveinbarn, að þyngd 2800 grömm, lengd 48 cm. og höf- uðmál 31—34, og verður það að teljast tæplega fullburða. Föður að þessu barni sinu tilnefndi barnsmóðirin Magnús 315 Guðmundsson, Njálsgötu 33 hér í bænum. Hann hefir ekki viljað kannast við faðernið, og er því mál þetta höfðað gegn honum, samkv. kröfu barnsmóður, sem krefst þess, að hann verði dæmdur faðir barnsins, til að greiða meðlag með þvi og barnsfararkostnað, svo og styrk til sin fyrir og eftir barnsburð samkv. úrskurði yfirvalds, og auk þess máls- kostnaðar að skaðlausu. Kærandi hefir haldið því fram, að hún hafi kynnzt kærð- um í janúarmánuði 1933 í húsi því, er hún þá dvaldi í, sem var á Njálsgötu 33 hér í bænum. Bjó kærandi þar á efri hæðinni, en kærður, sem þá bjó á Bragagötu 32, hafði þjón- ustu hjá fólki því, sem bjó á neðri hæðinni, Helgu nokkurri Helgadóttur og manni hennar Vigfúsi. Kærandi hefir haldið því fram, að fyrstu viðkynni, sem hún hafi haft við kærð- an, hafi orsakazt þannig, að fyrrgreind Helga hafi komið til sín og sagt sér, að kærður vildi finna sig, hafi hún farið niður og inn í stofu, þar sem kærður var. Síðan kveður hún, að Helga hafi farið út, en kærður læst dyrunum og sam- ræðið síðan byrjað. Kveður hún, að samræði þetta hafi farið fram gegn vilja sinum, en þó hafi hún ekki kallað á hjálp, enda hafi kjarkurinn bilað. Kærandi hefir tekið það fram, að hún hafi haft holdlegt samræði við kærðan í ein þrjú til fjögur skipti í allt, án þess þó að hún hafi getað til- greint tímann nánar. Hinsvegar hefir hún eindregið mót- mælt því, að hún hafi haft holdlegt samræði við nokkurn annan karlmann en kærðan. Kærður hefir játað það, að hann hafi kynnzt kæranda á þeim stað, er hún hefir til- greint, og heldur hann því fram, að hann hafi aðeins tvisvar sinnum séð hana og hafi hann í þau skipti átt tal við hana inni í stofu fyrrgreindrar Helgu. Kveður hann, að Helga þessi hafi eitt sinn, er hann kom þar, leitt það í tal við sig, að það væri vestfirzk stúlka uppi á loftinu, hvort hann vildi ekki sjá hana, en sjálfur er hann frá Patreksfirði. Hafi Helga þá kallað á stúlkuna, sem kom niður, og fóru þau öll inn í íbúð Helgu, en hún fór þvi næst út, en kom inn eftir nokkra stund. Þó játar hann, að hann hafi verið í annað skipti í þessari sömu stofu, ásamt kæranda, en hann neit- ar því, að það hafi verið eftir sinni beiðni, heldur hafi Helga sagt sér það, að kærandi hafi beðið hana að láta sig vita, þegar kærður kæmi þangað. Kærður hefir með öllu neitað því, að hann hafi hitt kæranda í önnur en þessi tvö 316 skipti, og sömuleiðis hefir hann með öllu neitað því, að hann hafi nokkru sinni haft holdlegt samræði við kæranda. Kærður hefir játað það, að hann hafi í eitt skipti, er hann var í íbúð Helgu, lokað hurðinni, þegar kærandi var þar inni. Fyrrgreind Helga Helgadóttir, sem hefir mætt í réttin- um við rannsókn þessa máls, hefir borið það, að sér hafi verið kunnugt um það, að kærandi og kærður hafi tvisvar hitzt í íbúð sinni. Hafi þau hitzt í ganginum og gengið eitt- hvað út saman. Hefir hún haldið því fram, að hún hafi náð i kæranda í tvö skipti eftir ósk kærða. Það, sem upplýst er í máli þessu, er aðeins það, að kær- andi og kærður hafi kynnzt á Njálsgötu 33 um það leyti, er barna þetta getur verið getið, auk þess sem upplýst er, að þau hafa verið a. m. k. í tvö skipti ein saman í íbúð Helgu Helgadóttur, sem þar bjó þá, og að kærður hafi í eitt skipti lokað hurðinni, þar sem þau voru tvö ein inni. Hinsvegar er það ósannað, að þau hafi haft holdlegt samræði og blóð- rannsókn sú, sem fram fór undir rekstri málsins hefir á engan hátt getað gefið neinar upplýsingar. Af þessum ástæðum verður ekki annað hægt en að láta úrslit þessa máls vera komin undir eiði annarhvors að- ilans. Enda þótt að telja mætti, að kærandi hefði líkurnar frekar með sér en kærður, þá verður þó ekki talið fært að láta hana hafa eiðinn, þegar tekið er tillit til þess, hversu erfitt það reyndist í réttarprófunum að fá umsögn hennar um einstök atriði í sambandi við mál þetta, svo og umsagnir ýmsra manna, sem fram hafa verið lagðar í máli þessu, og sem verður að telja þess eðlis, að andlegur þroski kæranda sé á alllágu stigi. Af framansögðu verða því úrslit að vera komin undir eiði kærðs, þannig, að synji hann fyrir það með eiði eftir löglegan undirbúning á varnarþingi sínu innan 60 daga frá lögbirtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegt samræði við kæranda á tímabilinu 17. janúar 1933 til 2. april 1933, þá skal hann vera sýkn af kröfum kæranda í máli þessu, en málskostnaður falli niður. Vinni hann hinsvegar ekki svofelldan eið, skal hann teljast faðir sveinbarnsins, þá greiði hann og meðlag með barninu svo og barnsfaðerniskostnað og styrk til barns- móður fyrir og eftir barnsburð, samkv. úrskurði yfirvalds, 317 þá og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 20 krónur. Á máli þessu hefir enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Svnji kærður, Magnús Guðmundsson, fyrir það með eiði, eftir löglegan undirbúning á varnarþingi sinu, innan 60 daga frá lögbirtingu dóms þessa, að hann hafi haft toldlegt samræði við kærandann, Ingveldi Einarsdóttur, á tímabilinu 17. janúar 1933 til 2. april 1933, þá skal hann sýkn vera af kröfum kæranda í máli þessu, og málskostnaður falli niður. Vinni kærður hinsvegar ekki svofelldan eið, skal hann teljast faðir að barni því, er kærandi ól þann 8. nóvember f. á. Þá greiði hann og meðlag með barninu, barnsfararkostnað og styrk til barnsmóður fyrir og eftir barnsburð, samkvæmt úrskurði yfirvalds, svo og 20 krónur í málskostnað. Dóminum skal fullnægt að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 23. maí 1938. Nr. 135/1937. Valdstjórnin (Eggert Claessen) Segn Hirti Guðbrandssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Áfengis og bifreiðalagabrot. Dómur hæstaréttar. Maður sá, sem kærði kveður hafa veitt sér áfengi á Hótel Ísland aðfaranótt 29. júlí f. á., hefir ekki ver- ið krafinn vitnisburðar í málinu um það, hvers kon- ar eða hversu mikils áfengis kærði hafi neytt hjá honum. Eftir frásögn kærða var áfengisneyzla hans mjög lítil, en hann hefir þó viðurkennt að hafa fund- 318 ið á sér áfengisáhrif. Hinsvegar er það ekki sannað, að áhrifanna hafi gætt svo mjög, að kærði verði tal- inn hafa verið ölvaður í umrætt skipti. Upplýsing- ar þær, sem fyrir liggja um akstur kærða eftir þetta þá um nóttina, eru ófullkomnar, en með tilliti til framburðar vitnisins Vigfúsar Guðmundssonar, er kveðst hafa ekið bifreið kærða frá Austurstræti vest- anverðu og suður að Kennaraskóla, þá verður ekki talið upplýst, að kærði hafi ekið bifreiðinni annað en frá Kennaraskólanum og að gatnamótum Laufásveg- ar og Reykjanessbrautar. Kærði hefir með því að aka bifreiðinni í þetta skipti undir áhrifum áfengis gerzt brotlegur við 21. sbr. 39. gr. áfengislaganna nr. 33/1935 og 3. mgr. 5. gr. sbr. 14. gr. laga um notkun bifreiða nr. 70/1931. Svo hefir hann og brotið ákvæði 15. gr. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2/1930. Þykir mega staðfesta ákvæði hins áfrýjaða dóms um sekt og vararefsingu, þó með þeirri breytingu, að greiðslu- frestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Með tilliti til þess annarsvegar, að hér er um itrekað brot að ræða, og þess hinsvegar, að brotið er smáfellt og að ekkert tjón hefir af því hlotizt, að brot það, sem kærði var dæmdur fyrir 13. september 1930, var einnig smávægilegt, og að langur timi er sið- an liðinn, og að löggæzlumaður ríkisins með bifreið- um á vegum úti hefir vottað það í málinu, að hann telji kærða mjög gætinn bifreiðastjóra, og að ekkert slys muni hafa hlotizt af akstri hans í þau 17 eða 18 ár, sem hann hafi gegnt því starfi, þá þykir rétt að svipta kærða rétti til að aka bifreið aðeins í 3 mán- uði frá birtingu dóms þessa. Ákvæðum hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði skal óraskað. Kærða ber að greiða 319 allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 60 krónur til hvors. Prófum málsins er í ýmsu áfátt, og skal sérstak- lega tekið fram, að maður sá, sem kærði kveður hafa veitt sér áfengi, hefir ekki verið yfirheyrður, og að stúlka sú, sem var í bifreiðinni hjá kærða, þeg- ar lögregluþjónarnir tóku hann, hefir ekki verið um það spurð, hvort henni hefi verið kunnugt um akstur kærða þá á undan. Því dæmist rétt vera: Kærði, Hjörtur Guðbrandsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Svo skal kærði og sviptur rétti til að aka bifreið í 3 mánuði frá birtingu dómsins. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sak- arkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Eggerts Claessen og Stefáns Jóhanns Stefánssonar, 60 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 18. okt. 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Hirti Guðbrandssyni bifreiðarstjóra, til heimilis á Ásvalla- götu 63 hér í bænum, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 320 1935, lögum nr. 70 8. september 1931, um notkun bifreiða, og lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 24. marz 1884, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kær- um og refsingum: 1920 1% Sætt 10 króna sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1930 13% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 100 kr. sekt og sviptur leyfi til að stýra bifreið í 4 mánuði fyrir brot á bifreiðalögum og áfengislögunum. Aðfaranótt fimmtudagins 29. júlí síðastliðinn voru þrir lögregluþjónar á ferð í lögreglubifreiðinni eftir Laufás- vegi hér í bæ. Er þeir komu að gatnamótum Laufásvegar og Reykjanesbrautar, urðu þeir þess varir, að vöruflutn- ingabifreiðin R. 796 stóð þar á vegamótunum, þannig að hún var til tálmunar fyrir umferðina. Var að visu ekki ó- mögulegt að beygja af Laufásvegi inn á Reykjanesbraut, en illmögulegt. Fór þá einn lögregluþjónanna að athuga bifreið þessa nánar, og sat þá bifreiðarstjórinn, sem var kærður í þessu máli, undir stýri bifreiðarinnar. Gerði lögregluþjónninn honum aðvart um, að bifreiðin stæði illa á gatnamótunum, en kærður ætlaði þá að færa hana, en fórst svo óhöndug- lega að setja vélina í gang, að lögregluþjónninn fór að veita honum nánari athygli, og virtist hann þá vera undir áhrifum áfengis. Hjá kærðum í bifreiðinni sat stúlka. Var henni ekið heim til sín að Blönduhlíð hér við bæinn, en kærður færður á lögreglustöðina. Átti þá að taka úr hon- um blóðsýnishorn, en hann þverneitaði að láta nokkurn annan lækni en Björn Gunnlaugsson gera það. Var hann síðan að undangengnum úrskurði færður á landsspitalann, og honum þar tekið blóð, en þannig stóð á, að sá eini læknir hér, sem gat rannsakað blóðið, var fjarverandi, og reyndist þvi ómögulegt að rannsaka það. Við yfirheyrslu morguninn eftir skýrði kærði þannig frá, að kvöldið áður á 12. tímanum hafi hann verið staddur á herbergi á Hótel Ísland hjá kunningja sínum úr Vestmanna- eyjum. Var hann þar nokkurn tíma og drakk tvo pilsnera, og gaf kunningi hans honum áfengi út í annan þeirra. Hefir kærður við þessa yfirheyrslu játað að hafa fundið á sér áhrif áfengis, þó eigi nema lítil, þegar hann fór út frá Hótel Ísland, en þá fór hann strax út í bifreið sína, sem stóð í 321 Vallarstræti, og ók henni þegar sem leið liggur á þann stað, er lögreglan tók hann, en á þeirri leið hitti hann stúlku þá, er var í bifreiðinni hjá honum. Þó ók maður að nafni Vig- fús bifreiðinni nokkuð af leiðinni. Við nefndan framburð sinn um áfengisáhrifin heldur kærður í síðara réttarhaldi í málinu. Þessi játning kærðs styrkist af framburði hinna þriggja lögregluþjóna, er hand- tóku hann, og eins lögregluþjóns, er yfirheyrður hefir ver- ið, er sá kærðan á lögreglustöðinni, er hann var fluttur þangað. Hafa þessir lögregluþjónar allir borið, að þeim hafi virzt kærður vera undir áhrifum áfengis, og hafa þeir ráðið það af ýmsum atriðum, bæði því, að kærður var Þrút- inn í andliti, vinlykt fannst af honum, buxnaklauf hans var opin og buxurnar illa uppgirtar, augu hans einkennileg, mæli hans linara og þvælulegra en vant er o. fl. Aftur á móti hefir framannefndur Vigfús og stúlka sú. sem hjá kærðum var í bifreiðinni, borið, að þau hafi ekki séð á kærðum áfengisáhrif, en þar við er þess að gæta, að stúlkan var sjálf undir áhrifum áfengis. Samkvæmt framanskráðu er það sannað, að kærður hefir í umrætt skipti ekið bifreið undir áhrifum áfengis. Hefir hann með því gerzt brotlegur við 21. sbr. 39. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 5. gr. 4. mgr. sbr. 14. gr. laga nr. 70 9. september 1931, um notkun bifreiða. Með því að stöðva bifreiðina á þann hátt, er að framan er nefndur, hefir kærð- ur brotið lögreglusamþykkt Reykjavíkur 15. gr. sbr. 96. gr. Þykir refsing kærðs fyrir framangreint brot hæfilega á- kveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fang- elsi í 12 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd inn- an 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann ber að svipta leyfi æfilangt til að stýra bifreið. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Stefáns Jóhanns Stefánssonar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Hjörtur Guðbrandsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga Í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. 21 322 Hann skal æfilangt sviptur leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Stefáns Jóh. Stefánssonar, kr. 50.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 23. maí 1938. Nr. 80/1937. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) gegn Geir G. Zoéga (Lárus Fjeldsted). Togaranjósnir. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt vottorði hafnarstjóra Reykjavíkur, sem lagt hefir verið fram í málinu, voru þrir af togurum þess fiskveiðafélags, er kærði var umboðs- maður fyrir, staddir hér á höfninni frá 6. april 1935 til 7. s. m. kl. 14. Samkvæmt skýrslu kærða, sem studd er af öðrum sakargögnum, var tilætlunin að fá leyfi rikisstjórnarinnar til þess að skipa hér upp afla skipanna og selja hann vegna verkfalls, er þá stóð yfir á heimili skipanna í Englandi. En af því að leyfi þetta fékkst ekki, þá var það ráð tekið að varpa aflanum hér fyrir borð og fiska í skipin af nýju og flytja þann fisk nýjan til Englands, með því að vonir þóttu vera til þess, að verkfallinu yrði þá lokið. Skýrsla kærða um það, að óvarlegt hafi þótt að varpa aflanum um borð í íslenzkri land- helgi vegna grunar, er það kynni að vekja um brot á íslenzkum fiskveiðalögum, ef varðskip kæmi að, meðan á því verki stæði, þykir ekki verða véfengd, 323 og að skeyti þau, er kærði sendi togaranum „Arab“ og Í máli þessu greinir, hafi verið send í aðvörunar- skyni í þessu sambandi, enda er talið, að togurun- um hefði verið óhentugt, með því að oftast var nokk- ur stormur daga þessa og verkið gat tekið allt að sólarhringi, að þurfa að láta vinna það utan land- helgi. Kærði, sem auðvitað hlaut að ganga að því vísu, að togararnir byrjuðu ekki að fiska á ný áður en aflanum væri varpað fyrir borð, hafði því ekki ástæðu til að ætla, að skeyti þau, er hann sendi „Arab“ þann 8. og 10. apríl 1935 og áður en hann hafði nokkra frétt fengið um það, hvernig farið hefði um útvörpun aflans, kæmu að liði um óleyfilegar veiðar í landhelgi. Samkvæmt framanskráðu þykja ekki vera fyrir hendi skilyrði til þess að dæma kærða sekan um brot á 4. gr. laga nr. 5/1920, og verður því að sýkna hann af kærum og kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. Verður þá að dæma greiðslu alls sakarkostnaðar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, á hendur ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda í héraði, kr. 100.00, og málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 100.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Geir G. Zoöga, á að vera sýkn af kær- um og kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. Ríkissjóður greiði allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin máls- varnarlaun verjanda í héraði, Lárusar hæstarétt- armálaflutningsmanns Fjeldsted, kr. 100.00, og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir 324 hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Fjeldsted, 100 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 13. apríl 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Geir Geirssyni Zoéga umboðsmanni, Vesturgötu 32 Hafnarfirði, fyrir brot gegn lögum nr 5/1920. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, er fæddur 27. júlí 1896. Hann hefir ekki áður, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Kærði hefir um alllangt skeið verið í þjónustu brezkra togaraeigenda sem umboðsmaður þeirra hér á landi. Við athugun, sem dómsmálaráðuneytið lét framkvæma á dulmálsskeytum kærða til brezkra togara, þótti ýmislegt benda til þess, að hann með slíkum skeytum hefði gefið togurunum upplýsingar um varðskipin. Var þetta mál kærða því tekið til frekari rannsóknar. Undir rannsókn málsins var yfirheyrður Íslendingur einn, sem á tímabili hafði verið fiskiskipstjóri á einu þeirra skipa, sem kærði var umboðsmaður fyrir og hafði sent mikinn fjölda dulmálsskeyta. En hann neitaði að svara öllum spurningum um það, hvort skipið hefði, meðan hann var á því, fengið upplýsingar um varðskipin. Þessi fram- burður fiskiskipstjórans hlýtur að vekja grun um það, að skipið hafi raunverulega fengið slíkar upplýsingar, þó að hann hinsvegar út af fyrir sig sanni ekki, að svo hafi verið. Kærði hefir stöðugt neitað því, að hann hafi gefið tog- urum upplýsingar um varðskipin í því skyni að aðstoða þá við landhelgisveiðar. Að gengnum úrskurði í upphafi rannsóknarinnar afhenti kærði réttinum til afnota dul- málslykil, er hann þá hafði í notkun við sendingu dulmáls- skeyta. Með þessum lykli tókst að leysa nokkur skeyti, sem farið höfðu í milli kærða og hinna erlendu veiði- skipa, þar á meðal tvö skeyti frá kærða til skipstjórans á enska togaranum Arab, er innihalda upplýsingar um varð- skipin, sem nú skal greina: 1) Skeyti dags. 8. april 1935, kl. 8,06, leyst af dulmáli svo- látandi: Ægir has left. 325 2) Skeyti dags. 10. april 1935, kl. 8,42, leyst af dulmáli svo- látandi: Ægir Norðfjörð Tuesday afternoon Hvidbjörn left Reykjavík 7 a. m. Wednesday morning. Eitt þeirra skeyta, sem tókst að þýða, var frá togaranum Arab til kærða, dags. 10. april 1935, kl. 10,55, leyst af dul- máli, svohljóðandi: Thanks for message took blackfrost to dump fish stop had no chance to go inside our position is Westman islands. Kærði hefir kannazt við að hafa sent skeyti þau, sem að framan greinir, til skipstjórans á Arab, en hann hefir stöðugt haldið því fram, að tilgangurinn með þeim hafi ekki verið sá, að liðsinna skipinu við landhelgisveiðar. Hefir hann í þessu sambandi skýrt svo frá, að þrir enskir togarar, þar á meðal togarinn Arab, hafi um þessar mundir verið hér við land að veiðum, og hafi þeir vegna yfirstand- andi verkfalls í Englandi fengið fyrirmæli um að kasta því, sem þeir höfðu aflað, er þeir komu hér í höfn, með því að eigi fékkst leyfi til að selja þann afla hér á landi. Kveður kærði skipstjórann hafa talið nauðsynlegt vegna óhagstæðs veðurs að vinna að þessu í skjóli við land eða á landhelgissvæðinu, en álitið, að það gæti hinsvegar varðað þá ábyrgð. Undir þessum kringumstæðum kveðst kærði hafa tekizt á hendur að gefa togurunum upplýsingar um varðskipin, meðan á þessu stæði, svo að þeir gætu óhultir athafnað sig í þessu skyni á landhelgissvæðinu, og var það ákveðið, að hann símaði upplýsingarnar til Arab og þess skips eins, með því að gert var ráð fyrir, að togarar þessir héldu hópinn og gætu því allir orðið upplýsinganna að- njótandi, þótt aðeins einum þeirra væru sendar þær. Sam- kvæmt þessu sendi kærði síðan skeyti þau, sem áður greinir, en er hann fékk skeytið frá Arab hinn 10. april, skildi hann það svo, að búið væri að kasta fiskinum, og kveðst hann því eftir það eigi hafa sent fleiri skeyti um þetta efni. Það þykir nú ekki næg ástæða til að véfengja þessa skýrslu kærðs um tilefni þess, að hann sendi togaranum umræddar upplýsingar um varðskipin, enda verður að telja, að hún sé studd af framangreindu skeyti Arabs hinn 10. april. En með því að þessar upplýsingar eru til þess fallnar bæði að liðsinna togurum þessum við landhelgisveiðar og að gera þeim mögulegt að komast undan hegningu fyrir framin landhelgisbrot, og að telja verður, að kærða hafi hlotið að 326 vera það ljóst, og með því ennfremur, að engin atvik rétt- lættu það að öðru leyti, að togurunum væru sendar upp- lýsingar um varðskipin, eins og á stóð, þá verður niður- staðan sú, að kærði hafi með því að senda þessi skeyti brotið gegn 4. gr. laga nr. 5 1920. Eftir málavöxtum og með hliðsjón af núverandi gullgengi krónunnar þykir refs- ing kærða hæfilega ákveðin 3000 króna sekt til landhelgi- sjóðs Íslands, og komi einfalt fangelsi í 70 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirt- ingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 100.00, til skipaðs verjanda síns hér fyrir réttinum, hrm. Lárusar Fjeldsted. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Geir Geirsson Zoéga, greiði til landhelgisjóðs Íslands 3000 króna sekt, og komi einfalt fangelsi í 70 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 100.00, til skipaðs verjanda sins hér fyrir réttinum, hrm. Lárusar Fjeldsted. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 25. mai 1938. Nr. 92/1937. Sigríður Jónsdóttir (Theódor B. Lindal) gegn Helga Lárussyni og Vátryggingarfé- laginu „Baltica“ og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Skaðabótakröfur vegna bifreiðaslyss. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. ágúst 1937, krefst þess, 327 að gagnáfrýjandi, Helgi Lárusson, verði dæmdur til að greiða henni kr. 1134.00 með 5% ársvöxtum frá 12. október 1936 til greiðsludags og málskostnaðar í báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjand- andi, Helgi Lárusson, sem að fengnu áfrýjunarleyfi hefir gagnáfrýað málinu 30. nóvember f. á., hefir krafizt þess, að bætur þær, sem honum með héraðs- dóminum er gert að greiða, verði færðar niður eftir mati hæstaréttar, og að málskostnaður fyrir hæsta- rétti verði látinn niður falla. Á hendur Vátryggingarfélagsins „Baltica“ hafa engar kröfur verið gerðar, né heldur hefir nokkur krafa verið gerð af hálfu þess félags. Hér fyrir dómi hefir ekki verið krafizt breytinga á ákvæðum héraðsdómsins um bótaábyrgð gagn- áfrýjanda á bílslysi 12. október 1936, með því að þetta sakarefni var dæmt í hæstarétti 13. þ. m. í málinu: Siggeir Lárusson gegn Helga Lárussyni og Vátryggingarfélaginu „Baltica“ og gagnsök. Sam- kvæmt þessu koma hér einungis til álita einstakir liðir skaðabótakröfu aðaláfrýjanda, að því leyti sem um þá er deilt í málinu. Um 14. lið. Aðiljar eru sammála um að láta sitja við úrlausn héraðsdómarans um kröfuliði þessa. Um 5.—6. lið. Það er upplýst í málinu, að nokkr- um dögum eftir að aðaláfrýjandi lauk sjúkrahúsvist sinni eftir bilslysið 12. október veiktist hún af misl- ingum, var flutt á spítala aftur og lá þar í hálfan mánuð, og olli þetta drætti á för hennar heimleiðis. Það verður ekki litið svo á, að slíkt samhengi sé milli bílslyssins og sýkingar aðaláfrýjanda af misl- ingum, að gagnáfrýjanda verði gert að greiða kostn- aðinn við dvöl hennar í Reykjavík mislinganna 328 vegna. Með þessari athugasemd þykir mega fallast á ákvæði héraðsdómsins um greinda kröfuliði. Eftir þessum málalokum þykir rétt að staðfesta ákvæði héraðsdómsins um málskostnað í héraði og að láta málskostnað í hæstarétti falla niður. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Málskostnaður í hæstarétti falli niður. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 3. júlí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 28. júní s. l,„ er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 5. apríl 1937, fram- haldsstefnu útgefinni 18. maí 1937 af Sigríði Jónsdóttur, ljósmóður Hraunkoti, gegn Helga Lárussyni, kaupfélags- stjóra hér í bænum, til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 1134.00, með 5% ársvöxtum frá 12. október 1936 til greiðsludags og málskostnaður að skaðlausu. Ennfremur hefir h/f. Trolle £ Rothe verið stefnt f. h. Vátryggingar- félagsins Baltica til þess að gæta réttar þess í málinu. Málavextir eru þeir, að 12. október 1936 var sérleyfis- bifreiðin R. E. 581, sem er sjö manna fólksbifreið, eign stefnds, en vátryggð hjá Vátryggingarfélaginu Baltica, á leið frá Reykjavík austur að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. Bifreiðarstjóri á R. E. 581 var Bergur Lárusson frá Kirkju- bæjarklaustri. Meðal farþega í Þetta skipti var stefnandi. Þegar komið var austur undir Ingólfsfjall, nærri því aust- ur að vegamótunum, þar sem vegurinn að Þrastalundi liggur af aðalveginum, kveðst bifreiðarstjórinn í skýrslu sinni til lögreglunnar hér hafa ekið bifreiðinni eftir smá- lægð, sem er þar í veginum. Í lægð þessari var vegurinn með smá riflum og holóttur, og var vont að aka bifreið- inni þar. Bifreiðarstjórinn kveðst hafa ekið á 4045 km. hraða á klukkust. áður en hann kom í lægðina, en hafi dregið úr hraðanum, er hann kom í hana, og hafi hraðinn 329 „ekki náð 40“ í lægðinni. Þegar bifreiðin var að komast upp úr umræddri lægð, hætti hún allt í einu að láta að stjórn, og áður en bifreiðarstjórinn fengi stöðvað hana, rann hún út af veginum til vinstri og steyptist fyrst á- fram, en snerist siðan við og féll á hliðina. Við útafakstur- inn hlaut stefnandi og aðrir, sem í bifreiðinni voru, nokkur meiðsl, sbr. síðar. Var þegar í stað sent eftir Lúðvík Nor- dal lækni, er gekk frá meiðslunum til bráðabirgða. Var siðan símað frá Sandhóli eftir sjúkrabifreið frá Reykjavík, sem flutti stefnanda og aðra, sem meiddust, hingað eftir ráði læknisins, og dvaldi hún svo hér í bænum til lækn- inga, eins og síðar greinir, — Stefnandi telur nú, að bif- reiðareigandinn beri ábyrgð á slysinu, og hefir hann því, eftir að vonlaust var orðið um samkomulag, höfðað mál þetta og gert í þvi áðurgreindar kröfur. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun og að málskostnaður verði látinn falla niður. Stefndur byggir aðalkröfu sína á því, að slysið hafi skeð af hendingu og á þann hátt, að bifreiðarstjóranum verði með engu móti um það kennt. Hann hafi ekið mjög gæti- lega, þegar slysið varð, og ekki hafi verið unnt fyrir hann að sjá neina galla á bifreiðinni, þrátt fyrir alla venjulega aðgæzlu. Komi því ekki til mála, að stefnandi eigi skaða- bótakröfu á hendur sér vegna slyssins. Eftir slysið var bifreiðin, að tilhlutun vátryggjanda henn- ar, skoðuð af sérfróðum manni, Sveini Jónssyni, bifreiða- viðgerðarmanni á Selfossi. Hefir hann gefið tvö vottorð, sem bæði eru dagsett 1. des. 1936 og lögð hafa verið fram í málinu. Lýsir vottorðsgefandinn ástandi bifreiðarinnar eftir slysið, og sýnir sú lýsing hans, að hún hefir verið í mjög slæmu ástandi: Segir m. a. í vottorðunum, að bæði augablöðin hafi verið brotin, þannig að lykkjurnar hafi verið brotnar af við grindina. Segir í öðru vottorðinu, að annað augablaðið hafi ekki verið nýbrotið, en naumast hafi verið unnt fyrir bifreiðarstjórann að sjá það, nema að leggjast undir bifreiðina. Þá telur vottorðsgefandinn, að síðara augablaðið hafi brotnað í áðurnefndri lægð í veg- inum vegna hristings, er bifreiðin hafi orðið fyrir þar vegna áðurgreindra ójafna. Við það, að síðara augablaðið brotnaði, hafi komið los á framöxulinn, og telur vottorðs- 330 gefandinn, að það muni vera orsök slyssins. — Í málinu liggur ekkert fyrir, er mæli gegn því, að hér sé rétt með farið og rétt gizkað á um orsök slyssins. Það verður þvi að telja, að miklar líkur séu til þess, að orsakir slyssins séu þær, að bifreiðin hafi ekki verið í fullkomnu lagi, þegar hún hóf ferðina, svo og að bifreiðarstjórinn hafi eftir að- stæðum ekið of hratt, og er þá miðað við hraða þann, er hann kveðst sjálfur hafa ekið á. Gegn þessum sterku lík- um er hinsvegar alveg ósannað, að slysið hefði hlotið að vilja til, enda þótt bifreiðin hefði verið í fullkomnu lagi og bifreiðarstjórinn hefði sýnt þá varkárni, sem honum sem gætnum ökumanni var skylt. Verður þess vegna að telja stefndan (bifreiðareigandann) bera ábyrgð á slysinu gagnvart stefnanda, og getur aðalkrafa hans um sýknu og málskostnað því ekki orðið tekin til greina. Þess skal getið hér, að í greinargerð sinni mótmælti stefndur þvi að svo stöddu, að stefnandi hefði verið greiðandi farþegi, en í mál- flutningnum verður að telja, að hann hafi fallið frá þeim mótmælum. Kemur nú varakrafa stefnds um lækkun bótanna næst til álita. Stefnandi sundurliðar tjón sitt þannig: 1. Sjúkrahúsvist .........2.00200000.0.......... kr. 69.00 2. Til Gunnlaugs Einarssonar læknis ...... — 10.00 3. Til Matthíasar Einarssonar læknis ...... — 50.00 4. Skemmd og eyðilögð föt (pokabuxur og sokkar, peysa og jakki) .......00000000... — 60.00 5. Vist hér í bænum eftir sjúkralegu, 40 dag- ar á kr. 550 .......0000000.eee. 0. — 220.00 6. Þjáningar, lýti og vinnutap .............. — 725.00 Samtals kr.1134.00 Um 1.—3. Þessir liðir eru viðurkenndir. Um 4. Stefndur mótmælir því ekki, að hérgreind föt hafi skemmzt og eyðilagzt, og er fús til að greiða bætur fyrir þau, en krefst lækkunar á upphæðinni. En þar eð réttinum virðist upphæðinni mjög í hóf stillt, verður hún ekki lækkuð, og liðurinn í heild tekinn til greina. Um 5. Þar eð upplýst er, að stefnandi var fullgróin sára sinna 29. október 1936, og dvöl hennar hér eftir þann tíma stóð ekki í neinu sambandi við meiðslin, þá þykir ekki 331 unnt að taka þennan lið til greina að fullu gegn mótmæl- um stefnds. Stefnandi virðist þó ekki (sic) hafa þurft að vera hér í bænum til 29. okt., og sé henni einnig reikn- aður hæfilegur timi til heimferðar, verður að telja, að stefndum beri að greiða vist hennar hér í 11 daga, þar eð sjúkrahúsvistinni lauk 20. október. Daglegur kostnaður við vist stefnanda hér þykir hæfilega ákveðinn kr. 5.00, og er þá tekið tillit til þess sparnaðar, sem orðið hefir heima fyrir vegna dvalar stefnanda hér, en af þeirri ástæðu krafðist stefndur þess, að liður þessi félli jafnvel alveg niður. Verða stefnanda því tildæmdar kr. 55.00 undir þess- um lið. Um 6. Í vottorði Gunnlaugs Einarssonar læknis, dags. 29. okt. 1936, er meiðslum stefnanda þannig lýst: „ca. 5 cm. skurður á h. olnboga inn í liðpoka. Stunga ca. 2 cm. á v. hné. Spurning, hvort nái lið. Marin á enni, en ekkert sár“. Í vottorði sama læknis, dags. 29. okt. 1936, segir, að stefn- andi sé gróin sára sinna og telji sig fullvinnufæra. Skv. þessu verður ekki séð, að stefnandi hafi misst nokkurs í af líkamsþreki sínu né starfsorku vegna slyss- ins, né að um nokkurt verulegt líkamslýti sé að ræða hjá henni vegna þess. Vinnutap hefir stefnandi heldur ekki sannað. Hinsvegar hefir stefnandi orðið fyrir óþægindum og liðið þjáningar vegna slyssins, og þykir verða að dæma henni bætur fyrir það, og þykja þær hæfilega ákveðnar kr. 400.00. Samkvæmt framansögðu verða því úrslit máls þessa þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda skaða- bætur að upphæð kr. 644.00 með 5% ársvöxtum, sem sam- kvæmt kröfu stefnds aðeins verða reiknaðir frá stefnu- degi, 5. april 1937, til greiðsludags, og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 100.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Helgi Lárusson, greiði stefnandanum, Sig- ríði Jónsdóttur, kr. 644.00 með 5% ársvöxtum frá 5. apríl 1937 til greiðsludags og kr. 100.00 í málskotnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 332 Miðvikudaginn 25. maí 1938. Nr 94/1937. Halla Guðjónsdóttir (Theódor B. Lindal) gegn Helga Lárussyni og Vátryggingarfé- félaginu „Baltica“ og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Bætur vegna bifreiðaslyss. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. ágúst 1937, krefst þess, að gagnáfrýjandi, Helgi Lárusson, verði dæmdur til þess að greiða henni kr. 2078.00 með 5% ársvöxtum frá 12. október 1936 til greiðsludags og málskostn- að fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagn- áfrýjandi, Helgi Lárusson, sem að fengnu áfrýjunar- leyfi hefir gagnáfrýjað málinu 30. nóvember f. á., hefir krafizt þess, að bætur þær, sem honum með héraðsdóminum er gert að greiða, verði færðar niður eftir mati hæstaréttar og að málskostnaður fyrir hæstarétti verði látinn niður falla. Á hendur Vátryggingarfélaginu „Baltica“ hafa engar kröfur verið gerðar né heldur hefir nokkur krafa verið gerð af hálfu þess félags í málinu. Hér fyrir dómi hefir ekki verið krafizt breytinga á ákvæðum héraðsdómsins um bótaábyrgð gagn- áfrýjanda á bilslysinu 12. október 1936, með því að þetta sakarefni var dæmt í hæstarétti 13. þ. m. í málinu: Siggeir Lárusson gegn Helga Lárussyni og Vátryggingarfélaginu „Baltica“ og gagnsök. Í máli þessu er einungis deilt um hæð skaðabóta þeirra, sem aðaláfrýjandi telur til. 333 Þegar mál þetta var flutt í héraði, var því lýst yfir af hálfu aðaláfrýjanda, að hún áskildi sér rétt til að krefjast í nýju máli frekari bóta, þegar betur yrði vitað um afleiðingar bilslyssins fyrir hana. Fyrir hæstarétti hefir af hennar hálfu nú verið lýst yfir því, að hún muni höfða annað mál gegn gagn- áfrýjandanda og gera í því kröfu til læknis- og lyfja- kostnaðar eftir 10. maí f. á. og til bóta fyrir frekari örorku, sem í ljós hafi komið eftir höfðun þessa máls. Er í þessu efni skírskotað til vottorðs héraðs- læknisins í Mýrdalshéraði, dags. 15. þ. m., sem lagt hefir verið fram í hæstarétti, en þar skýrir lækn- irinn svo frá, að aðaláfrýjandi hafi nú eftir látlausar læknisaðgerðir einungis fengið mátt í höndina til léttustu starfa, en ekki til nokkurrar teljandi á- reynslu, enda sé hæpið, að henni verði höndin nokk- urn tíma jafngóð. Verða nú einstakir liðir skaðabótakröfu aðaláfrýj- anda teknir til athugunar í þeirri röð, sem gert hefir verið í héraðsdóminum. Um 1.—2. lið. Aðiljar eru sammála um, að kröfu- liðir þessir skuli teknir til greina með kr. 328.00. Vextir af fjárhæð þessari ákveðast 5% frá 5. apríl 1937 til greiðsludags. Um 3—-4. lið. Því hefir verið haldið fram hér fyrir dómi, að aðaláfrýjandi eigi sjálf sök á því, hversu illa meiðsli hennar hafast við, þar sem hún hafi ekki leitað læknishjálpar í tæka tíð. Í máli þessu brestur fræðslu um það, á hvorri hendi aðaláfrýjandi hafi hlotið meiðsl þau, sem hún krefst bóta fyrir, hvort hún hefir látið lækni athuga meiðslin, áður en hún hélt áfram för sinni heimleiðis eftir slysið, og ef svo er, hverjar ráðleggingar viðkomandi læknir hefir gefið henni. Ekki verður séð með neinni vissu, 334 hvort hún leitaði læknis eftir heimkomuna fyrr en i nóvember 1936. Með því að því er mótmælt, að aðaláfrýjanda beri bætur þær allar, sem getur í kröfuliðum þeim, sem hér um ræðir, og með því ennfremur, að mat bótanna, án vitneskju um fram- angreind atriði, yrði handahófskennt og engan veg- inn öruggt, þá þykir varhugavert að leggja dóm á kröfuliði þessa, eins og málið horfir nú við, og verður þess vegna ekki hjá því komizt að ómerkja hinn áfrýjaða dóm að því er varðar kröfuliði þessa og vísa málinu að því leyti frá héraðsdóminum. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins ber að stað- festa, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Kröfum þeim, sem greinir í kröfuliðunum 3 og 4 í máli þessu, vísast frá héraðsdómi. Gagnáfrýjandi, Helgi Lárusson, greiði aðal- áfrýjanda, Höllu Guðjónsdóttur, kr. 328.00 með 5% ársvöxtum frá 5. apríl 1937 til greiðslu- dags. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins staðfest- ist, en málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 3. júlí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 28. júni s. l., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 5. april 1937 og framhalds- stefnu útg. 18. maí 1937 af Höllu Guðjónsdóttur, Vík í Mýr- dal, gegn Helga Lárussyni, kaupfélagsstjóra hér í bænum, til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 2078.00, með 5% árs- 335 vöxtum frá 12. október 1936 til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu. Ennfermur hefir h/f. Trolle £ Rothe verið stefnt vegna Vátryggingarfélagsins „Baltica“ til þess að gæta réttar þess í málinu. Málavextir eru þeir, að 12. október 1936 var sérleyfisbif- reiðin R.E. 581, sem er sjö manna fólksbifreið, eign stefnds, en vátryggð hjá Vátryggingarfélaginu Baltica, á leið frá Reykjavík austur að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. Bifreiðar- stjórinn á R. E. 581 var Bergur Lárusson frá Kirkjubæjar- klaustri. Meðal farþega í þetta skipti var stefnandi. Þegar komið var austur undir Ingólfsfjall nærri því austur að vega- mótunum, þar sem vegurinn að Þrastarlundi liggur af aðal- veginum, kveðst bifreiðarstjórinn í skýrslu sinni til lögregl- unnar hér hafa ekið bifreiðinni eftir smálægð, sem er þar í veginum. Í lægð þessari var vegurinn með smáriflum og holóttur, og vont að aka bifreiðinni þar. Bifreiðarstjórinn kveðst hafa ekið á 40—45 km. hraða á klst. áður en hann kom í lægðina, en hafi dregið úr hraðanum, er hann kom í hana, og hafi hraðinn „ekki náð 40 km.“ í lægðinni. Þegar bifreiðin var að komast upp úr umræddri lægð, hætti hún allt í einu að láta að stjórn, og áður en bifreiðarstjórinn fengi stöðvað hana, rann hún út af veginum til vinstri og steypt- ist fyrst áfram, en snerist síðan við og féll á hliðina. Við útafaksturinn hlaut stefnandi og aðrir, sem í bifreiðinn voru, nokkur meiðsl, sem þó ekki sýndust alvarlegri en það, að hún gat haldið áfram ferð sinni eftir að búið hafði verið um þau á slysstaðnum. Stefnandi telur nú, að bifreiðareigand- inn beri ábyrgð á slysinu, og hefir hann því, eftir að von- laust var orðið um samkomulag, höfðað mál þetta og gert í þvi áðurgreindar kröfur. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaður, en til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun og að málskostnaður verði látinn falla niður. Stefndur byggir aðalkröfu sína á því, að slysið hafi skeð af hendingu og á þann hátt, að bifreiðarstjóranum verði með engu móti um það kennt. Hann hafi ekið mjög gætilega, Þegar slysið varð, og ekki hafi verið unnt fyrir hann að sjá neina galla á bifreiðinni, þrátt fyrir alla venjulega aðgæzlu. Komi því ekki til mála, að stefnandi eigi skaðabótakröfu á hendur sér vegna slyssins. Eftir slysið var bifreiðin, að tilhlutun vátryggjanda henn- 336 ar, skoðuð af sérfróðum manni, Sveini Jónssyni, bifreiða- viðgerðarmanni á Selfossi. Hefur hann gefið tvö vottorð, sem bæði eru dagsett 1. des. 1936 og lögð hafa verið fram í mál- inu. Lýsir vottorðagefandinn ástandi bifreiðarinnar eftir slysið, og sýnir sú lýsing hans, að hún hefir þá verið í mjög slæmu ástandi. Segir m. a. í vottorðunum, að bæði augablöð- in hafi verið brotin, þannig að lykkjurnar hafi verið brotn- ar af við grindina. Segir í öðru vottorðinu, að annað auga- blaðið hafi ekki verið nýbrotið, en naumast hafi verið unnt fyrir bifreiðarstjórann að sjá það, nema að leggjast undir bifreiðina. Þá telur vottorðsgefandinn, að síðara augablaðið hafi brotnað í áðurnefndri lægð í veginum vegna hristings, er bifreiðin hafi orðið fyrir þar sökum áðurgreindra ójafna. Við það, að síðara augablaðið brotnaði, hafi komið los á framöxulinn, og telur vottorðsgefandinn, að það muni vera orsök slyssins. — Í málinu liggur ekkert fyrir, er mæli gegn þvi, að hér sé rétt með farið og rétt gizkað á um orsök slyssins. Það verður því að telja, að miklar líkur séu til þess, að orsakir slyssins séu þær, að bifreiðin hafi ekki verið í fullkomnu lagi, þegar hún hóf ferðina, svo og að bifreiðar- stjórinn hafi eftir aðstæðum ekið of hratt, og er þá miðað við hraða þann, er hann kveðst sjálfur hafa ekið á. Gegn þessum sterku líkum er hins vegar alveg ósannað, að slysið hefði hlotið að vilja til, enda þótt bifreiðin hefði verið í fullkomnu lagi og bifreiðarstjórinn hefði sýnt þá varkárni, sem honum sem gætnum ökumanni var skylt. Verður þess vegna að telja stefndan (bifreiðareiganda) bera ábyrgð á slysinu gagnvart stefnanda, og getur aðalkrafa hans um sýknun og málskostnað því ekki orðið tekin til greina. Þess skal getið hér, að í greinargerð sinni mótmælti stefnd- ur því að svo stöddu, að stefnandi hafi verið greiðandi far- þegi, en í málflutningnum verður að telja, að hann hafi fallið frá þeim mótmælum. Kemur nú varakrafa stefnds um lækkun bótanna næst til álita. Stefnandi sundurliðar bótakröfu sína, sem hér greinir: 1. Skemmd föt ............0...000 0... kr. 186.00 2. Læknishjálp ..............020000000000.. — 142.00 3. Atvinnutjón í 7 mánuði, kr. 150.00 á mán. — 1050.00 4. Þjáning og Örorka .............0.0000... — 700.00 Samt. kr. 2078.00 ðð! Um 1. Stefndur hefir ekki mótmælt því að verða dæmdur til að greiða einhverjar bætur fyrir fataskemmdir, en krefst hinsvegar mikillar lækkunar á upphæð þessari. Í málflutn- ingnum upplýstist, að í þessari upphæð eru og fólgnar bæt- ur fyrir gleraugu stefnanda, er skemmdust við slysið, en vegna þess, hve ófullkomnar upplýsingar að öðru leyti liggja fyrir um þennan lið, þykir ekki unnt að taka hann til greina með hærri upphæð en kr. 90.00. Um 2. Liður þessi er viðurkenndur. Um 3. Það þykir nægilega upplýst, að stefnandi hafi verið handlama og litt vinnufær hérgreindan tíma, og með því að því er ómótmælt haldið fram í málinu, að þess vegna hafi orðið að auka fólkshald á heimili hennar, verður að dæma stefndan til að greiða henni bætur undir þesum lið, og þykja þær fyrir umstefndan tíma í einu lagi hæfilega ákveðnar kr. 700.00. Um 4. Í vottorði héraðslæknisins í Vík, dags. 23. nóv. 1936, segir, að stefnandi sé þá enn handlama sökum þess, að eitt úlnliðsbeinið (os naviculare) sé sprungið, og að búast megi við, að konan verði handlama enn um all- langt skeið, og að ekki sé útilokað, að sérstaka aðgerð þurfi síðar meir. Í vottorði sama læknis, dags. 10. mai 1937, segir, að konan hafi verið algjörlega handlama til þess tíma og sé það enn. Segir síðan í vottorðinu: „Að visu hefir aðalmeiðslið, brot á úlnliðsbeini (os navicu- lare), lagast svo í seinni tíð, að svo virðist sem það muni batna án þess að valda varanlegum truflunum, en hins vegar hefir nú gigt lagzt að handleggnum, sem bæði tefur fyrir framförum og á einnig sinn þátt í því, að handlegg- urinn er sjúklingnum enn þá alveg ónothæfur. Verður ekki enn sagt fyrir um endanlegan árangur læknisað- gerða eða hversu langan tíma þær taki“. Að þessu og öðru, sem fram hefir komið í málinu, at- huguðu, virðist réttinum þessari upphæð svo í hóf stillt, að taka beri hana til greina að fullu. Verða úrslit máls þessa því skv. framansögðu þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefndanda sem skaðabætur kr. 1632.00 með 5% ársvöxtum, sem skv. kröfu stefnds aðeins verða reiknaðir frá stefnudegi, 5. april 1937, til greiðsludags, og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 150.00. 22 338 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Helgi Lárusson, greiði stefnandanum, Höllu Guðjónsdóttur, kr. 1632.00 með 5% ársvöxtum frá 5. april 1937 til greiðsludags og kr. 150.00 í máls- kostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 27. mai 1938. Nr. 56/1938. Valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Einari Eiríkssyni (Lárus Jóhannesson). Brot á áfengislögum. Ómerking. Dómur hæstaréttar. Við flutning máls þessa hér fyrir dómi hefir sækj- andinn skýrt frá því, að hann hafi komizt að raun um það, að kærði hafi ekkert veitingaleyfi haft, og að ákvæði héraðsdómsins um sviptingu veitingaleyfis séu á misskilningi byggð. Veitinga- salan á „Reykjavíkur Bar“ muni fara fram sam- kvæmt veitingaleyfi annars nafngreinds manns. Það er auðsætt, að það skiptir miklu um lyktir máls þessa, hvort kærði hefir haft veitingaleyfi, þegar málið kom upp, eða hver staða kærða hefir verið á nefndu veitingahúsi, t. d. hvort hann hefir haft þar um hönd veitingar í skjóli eða í samlögum við annan mann, sem veitingaleyfi hefir, og hvernig þeim félagsskap þá hefir verið háttað. Í rannsókn málsins hefir héraðsdómarinn látið undan fallast að afla vitneskju um greind efni, og er honum þó fræðsla um veitingaleyfi nærtæk, þar sem gera 339 verður ráð fyrir, að haldin sé við embætti hans skrá um þau, svo sem boðið er í 8. gr. laga nr. 21 frá 1926, um veitingasölu, gistihúshald o. fl. Með því að málið þannig er órannsakað í mikilvægum atriðum, verður dómur ekki lagður á það í hæsta- rétti að svo stöddu, og ber því að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu heim í hérað til fram- haldsrannsóknar um þau atriði, er að framan getur, og um öll þau atriði önnur í þessu sambandi, er ný rannsókn kann að gefa tilefni til. Eftir þessum málalokum verður allur kostnaður sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, að greiðast úr ríkissjóði, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera ómerkur, og vísast málinu heim í hérað til framhaldsrann- sóknar og dómsálagningar að nýju. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Lárusar Jóhannessonar, 50 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 18. júní 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Einari Eiríkssyni, veitingamanni Reykjavikur Bar, til heimilis á Marargötu 2 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengis- lögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögreglusamþykkt Reykja- víkur nr. 2 1930. 340 Málavextir eru þeir, sem nú skal greina: Með eiðfestum framburði þriggja vitna er það sann- að, að kvöldin 2., 3., 6. og 7. maí síðastliðinn voru all- margir gestir, allt upp undir 30, inni á veitingahúsinu Reykjavikur Bar, þar sem kærður er veitingamaður. Voru gestirnir flestir áberandi ölvaðir og höfðu í frammi mik- inn hávaða og drykkjulæti, og hefir eitt vitnið borið, að menn þessir hafi lent í ryskingum og slagsmálum þarna inni kvöldin 6. og 7. mai, en veitingamaðurinn (ákærður) hefir ekkert skipt sér af því og látið sem hann sæi það ekki og veitti hann þessum mönnum öl. Kvöldin 2. og 3. maí skiptu gestir þeir, sem ólæti höfðu í frammi, sér ekkert af því, þó kærður væri að reyna að stilla til frið- ar. Þessi kvöld gengu sumir gestanna milli manna og báðu þá að gefa sér öl og peninga. Þá hafa öll vitnin eindregið borið, að margir gestanna hafi neytt áfengis inni í veitingastofunni, bæði þannig, að þeir drukku af stút og að þeir helltu áfengi úr flöskum, sem þeir tóku upp úr vösum sínum, Í ölglös á veitingaborðinu og drukku síðan áfengið blandað öli. Fóru menn ekkert dult með þetta og aðhöfðust það rétt fyrir augum kærðs, svo telja verður sannað, að hann hafi vitað um það, en ekkert skipti hann sér af því á einn eða annan hátt. Þá hefir og sannazt, að kærður seldi á nefndri veit- ingastofu öl, sem hafði inni að halda 2,35% áfengismagn, og í tunnum í kjallarnum var öl, og var áfengismagn þess í tveim tunnum 2,30%, en í þremur var það með löglegum áfengisstyrkleika. Öl það, sem hefir yfir 2,25% áfengisstyrkleika, er áfengi í skilningi Í. greinar áfengis- laga nr. 33 1935, og sala slíks öls því áfengissala. Kærður hefir að vísu haldið þvi fram, að sér hafi verið ókunnugt um, að áfengismagn Öölsins væri yfir hið lögleyfða hámark, en sú staðhæfing hans verður ekki tekin til greina. Samkvæmt framanrituðu er því sönnun fengin fyrir því í máli þessu, að kærður hefir gerzt brotlegur gegn 15. og 17. sbr. 34. og 37. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 78. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2 1930. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 300 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 20 daga í 341 stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Þá ber samkvæmt 34. gr. áfengislaganna að svipta kærðan veitingaleyfi, og þykir sviptingartíminn hæfilega ákveðinn 3 mánuðir. Kærðum ber að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verj- anda sins, hrm. Einars B. Guðmundssonar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Einar Eiríksson, greiði 300 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 20 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Hann skal og sviptur veitingaleyfi í 3 mánuði. Hann greiði og allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Einars Guðmundssonar, kr. 50.00. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 27. maí 1938. Nr. 109/1936. Svafar Guðmundsson f.h. útibús Út- vegsbanka Íslands h/f á Akureyri (Theódór B. Lindal) gegn Jóni Vilmundarsyni og Einari Malm- qvist Einarssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Deila um sjóveð. Meðalganga. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem ekki var aðili í máli þessu í hér- aði, hefir sem meðalgöngumaður skotið því til hæsta- réttar með stefnu 27. júlí 1936, og hefir hann krafizt 342 þess aðallega, að hinn áfrýjaði dómur verði ómerkt- ur, en til vara, að ákvæði hans um sjóveðrétt í v/s Stathav S. I. 21 verði með öllu niður fellt, og til þrautavara, að sú upphæð, sem tryggð verði með sjóveðrétti, verði lækkuð, svo sem hann hefir nánar skýrt fyrir dóminum. Loks krefst áfrýjandi þess, að stefndu verði in solidum dæmdir til þess að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Stefndu hafa krafizt staðfestingar á hinum áfrýj- aða dómi, með þeirri breytingu þó, að sjóveðréttur verði nú ákveðinn í uppboðsandvirði nefnds skips, er umboðsmenn aðilja kveða hafa verið selt á nauð- ungaruppboði „haustið 1936“, og hafi uppboðsand- virðið verið greitt til uppboðshaldara eða áfrýjanda. Svo krefjast stefndu málskostnaðar af áfrýjanda eftir mati dómsins. Heimild sína til áfrýjunar máls þessa byggir áfrýj- andi á því, að hann hafi átt samningsveð í skipinu, og hafi eigi fengizt full greiðsla á veðskuldinni af uppboðsandvirði þess vegna sjóveðréttar þess, sem ákveðinn er í hinum áfrýjaða dómi. Umboðsmönnum aðilja kemur saman um þessi atriði. En að öðru leyti hefir ekki verið gerð grein fyrir þessum atriðum. Ómerkingarkrafa áfrýjanda kemur þá fyrst til at- hugunar. Í málinu í héraði lagði stefnandi þar, Jón Vilmundarson, fram skilríki lögskráningarstjórans á Akureyri, dags. 5. júlí 1935, um það, að Jón ráðist 1. vélstjóri á framangreint skip „til síldveiði“, en jafn- framt segir svo: „Vistartíminn byrjar 1/1 1935. Vist- artíminn endar 31/12 1935“. Kaup var ákveðið 250 krónur um mánuð hvern allt árið 1935. Viðurkennt er, að greiðzt hafi af kaupi þessu kr. 827.45, en dómkrafan í héraði var árskaupið, kr. 3000.00, = 343 þessum kr. 827.45 = kr. 2172.55, sem stefndi Einar Malmqvist Einarsson samþykkti rétta, og héraðsdóm- arinn því dæmdi honum skylt að greiða, ásamt vöxt- um og málskostnaði. Með hliðsjón af varakröfum á- frýjanda verður að ætla, að hann beini ómerkingar- kröfu sinni ekki að framantöldum ákvæðum héraðs- dómsins, heldur aðeins að ákvæði hans um sjóveð- rétt. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslur stefnda Einars Malmqvists Einarssonar til stefnda Jóns Vil- mundarsonar ber því að staðfesta samkvæmt kröfu hinna stefndu hér fyrir dómi. Kemur þá til álita krafa áfrýjanda um ómerkingu ákvæðis héraðsdómsins um sjóveðréttinn. Með við- urkenningu sinni á skuldakröfu Jóns Vilmundar- sonar gat Einar Malmqvist Einarsson ekki veitt Jóni sjóveðrétt í ofannefndu skipi, nema krafa Jóns væri þann veg tryggð að lögum. Af áðurnefndri lögskrán- ingu verður það eitt með vissu ráðið um þetta atriði, að Jón Vilmundarson hafi starfað á skipinu frá 5. júlí 1935 til loka sildveiðitímans fyrir Norðurlandi, eða fram í september 1935. Hvert samband hans við skipið fyrir og eftir þann tíma árið 1935 hafi verið, var ekki upplýst í flutningi málsins í héraði svo, að dómur um sjóveðrétt í skipinu yrði á þvi byggður, sizt til tryggingar allri dómkröfunni. Með því að hér- aðsdómurinn hefir með þessum hætti dæmt stefn- anda í héraði sjóveðrétt til tryggingar dómkröfum hans, enda þótt málsútlistun hans væri svo verulega áfátt sem nú hefir lýst verið, þá þykir verða sam- kvæmt kröfu áfrýjanda að ómerkja ákvæði hins á- frýjaða dóms um sjóveðrétt í v/s Stathav S. 1. 21 og vísa sjóveðréttarkröfunni frá héraðsdómi. Og kem- ur þá eigi heldur til greina í þessu máli krafa stefndu um sjóveð í uppboðsandvirði skipsins. 344 Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Áfrýjunarstefna í máli þessu er útgefin 27. júlí 1936 til þingfestingar í október s. á. Skjöl málsins afgreiddi umboðsmaður áfrýjanda, Theódór hæsta- réttarmálflutningsmaður Líndal, umboðsmanni hinna stefndu með bréfi 7. jan. 1938. Þennan langa drátt á málinu hefir nefndur hæstaréttarmálflutn- ingsmaður ekki réttlætt, og verður því að víta hann fyrir dráttinn. Því dæmist rétt vera: Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslur stefnda í héraði, Einars Malmqvists Einarssonar, til stefnanda þar, Jóns Vilmundarsonar, eiga að vera óröskuð. Ákvæði sama dóms um sjóveðrétt í v/s Stathav S. 1 21 eiga að vera ómerk, og vísast sjóveðs- kröfunni frá héraðsdómi. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur sjódóms Siglufjarðar 1. júlí 1936. Með stefnu dags. 16. júní 1936 krefst Erlendur Þorsteins- son, skrifstofustjóri Siglufirði, f. h. Jóns Vilmundarsonar, vélstjóra Akureyri, að stefndur, Einar Malmqvist Einarsson, útgerðarmaður Siglufirði, verði dæmdur til þess að greiða sér kr. 2172.55 sem eftirstöðvar af ógoldnu vélstjórakaupi téðs Jóns Vilmundarsonar s. 1. sumar á v/k Stathav S. 1. 21, eign stefnds, með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1936, og máls- kostnað að skaðlausu, sem í málflutningnum er sundur- liðaður með kr. 277.10 og fer ekki fram úr lágmarkstaxta M. Í. Þá krefst og stefnandi sjóveðs í téðum v/k Stathav S. 1. 21 fyrir fyrrgreindum kröfum sínum. Stefndur hefir mætt í málinu og viðurkennt kröfur stefn- 345 anda, líka að því er málskostnað snertir. Verður því að dæma málið samkv. kröfum stefnanda. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Einar Malmqvist Einarsson, útgerðarmað- ur Siglufirði, greiði stefnandanum, Erlendi Þorsteins- syni, skrifstofustjóra Siglufirði, f. h. Jóns Vilmundar- sonar, vélstjóra Akureyri, kr. 2172.55 með 5% ársvöxt- um frá Í. jan. 1936 og kr. 227.10 í málskostnað. Stefnanda tildæmist sjóveð í v/s Stathav S. 1. 21 fyrir dómkröfum sínum. Hið idæmda að greiða innan 3ja daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 144/1937 Jón Ormsson (Jón Ásbjörnsson) gegn lögreglustjóranum í Reykjavík (Stefán Jóh. Stefánsson). Ágreiningur um áritun lögreglustjóra á náms- samning. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi krefst þess, að stefndi verði skyldaður með dómi réttarins til þess að samþykkja með áritun sinni námssamning þann, er um ræðir í málinu, svo og að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum málskostnað fyrir báðum réttum eftir mati dóms- ins. Stefndi krefst staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í 1. mgr. 1. gr. laga um iðnaðarnám nr. 27/1936 segir svo, að iðnráðsfulltrúi samiðnaðarmanna á staðnum skuli rita á iðnaðarnámssamning vottorð 346 sitt um, að samningurinn „fullnægi þeim skilyrð- um, er iðnfélög á staðnum kunna að koma sér saman um að setja um slíka samninga“. Hin tilvitnuðu orð er ekki unnt að skýra öðruvísi en svo, að þar sé átt við samninga eða samkomulag milli iðnfélaga, en ekki samþykktir, er einstök félög kunna að hafa sett sér, og er ekkert í greinargerð laganna, sem breytt geti þessum skilningi á ótviræðum orðum þeirra. Í 2. mgr. 1. gr. nefndra laga er sagt, að iðnaðar- námssamningur sé því aðeins gildur, að bæði lög- reglustjóri og hlutaðeigandi iðnráðsfulltrúi hafi sam- þykkt hann með undirskrift sinni. Á námsamning þann, sem um ræðir í þessu máli, hefir iðnráðsfull- trúinn í rafvirkjaiðn í Reykjavik, sem er sá sami bæði fyrir meistara og sveina, ritað það, að í samningum milli meistarafélags og sveinafélags þessarar iðn- greinar séu engin ákvæði um töku nýrra nema. Vott- orð þetta sýnir það, að ákvæði námssamningsins koma ekki í bága við nein skilyrði, er nefnd félög hafa komið sér saman um, og jafngildir það því beinu samþykki iðnráðsfulltrúans, þar eð hlutverk hans samkvæmt lögunum, er hér skiptir máli, er það eitt að gæta þess, að ákvæði námssamnings fari ekki í bága við slík skilyrði, ef sett hafa verið. Það verður þvi þegar af þessari ástæðu að skylda hinn stefnda lögreglustjóra til þess að skrá samþykki sitt á umræddan námssamning, enda er því ekki við barið, að til þess bresti nein önnur skilyrði. Samkvæmt þessari niðurstöðu þykir rétt, að hinn stefndi lögreglustjóri, sem hér verður að teljast stefndur sem fyrirsvarsmaður ríkisvaldsins, greiði f. h. ríkissjóðs áfrýjanda málskostnað fyrir báðum réttum með kr. 400.00. 347 Því dæmist rétt vera: Stefndi, lögreglustjórinn í Reykjavík, skal skyldur að samþykkja með undirskrift sinni ofangreindan iðnaðarnámssamning, dagsettan 12. október 1936, milli áfrýjanda, Jóns Orms- sonar, og Jóns Aðalsteins Jónssonar, þegar er samningurinn verður fyrir hann lagður. Stefndi f. h. ríkissjóðs greiði áfrýjanda máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti með samtals 400 krónum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 1. nóv. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 29. október s. l., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 8. apríl 1937 af Jóni Ormssyni rafvirkjameistara, Sjafnargötu 1 hér í bæ, gegn lögreglustjóranum hér í bænum, Jónatan Hallvarðssyni, og gerir stefnandi þær réttarkröfur, að stefndur verði skyld- aður til að samþykkja með áritun sinni síðargreindan náms- samning milli stefnanda og sonar hans, Jóns Aðalsteins Jónssonar, dags. 12. október 1936, svo og að hann verði dæmdur til að greiða sér málskostnað eftir mati réttarins. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar að skaðlausu eftir mati réttarins. Málavextir eru þeir, að með námssamningi dagsettum 12. október 1936 réð stefnandi nefndan son sinn til sín sem rafvirkjanema. Var síðan farið með samninginn til iðn- ráðsfulltrúans í rafvirkjaiðn, sem hér er sá sami fyrir meistara og sveina, og óskað eftir áritun hans á hann. Hinn 11. desember 1936 ritaði iðnráðsfulltrúinn á samninginn, og var áritun hans svohljóðandi: „Í núgildandi samningum milli F. LL. R. R. og R. V. R. eru engin ákvæði um töku nýrra nema“. Að þessari áritun fenginni var farið með samninginn til stefnds til áritunar, en hann taldi, að með ofangreindri 348 áritun iðnráðsfulltrúans væri ekki fullnægt skilyrðum 1. gr. 1. nr. 27 frá 1936 um iðnaðarnám, og að sér væri því ekki rétt að votta, að samningurinn væri samkvæmur fyrir- mælum þeirra laga. Auk þess fékk stefndur vitneskju um það frá iðnráðsfulltrúanum, að sveinafélagið í rafvirkjaiðn hafði gert sérstaka samþykkt um að samþykkja enga náms- samninga Í rafvirkjun sem stæði. . Neitaði stefndur því stefnanda um áritun sína á samn- inginn með bréfi dags. 30. jan. 1937, en þar eð stefnandi taldi stefndum skylt að árita samninginn, höfðaði hann mál þetta og gerir í því framangreindar kröfur. Byggir stefnandi kröfur sínar, sem áður greinir, á þvi, að stefndur sé skyldur til að árita samninginn, þar eð í hon- um sé ekkert, er brjóti bág við lög. Iðnráðsfulltrúinn hafi og ritað á hann, að í gildandi samningum milli meistarafélags- ins og sveinafélagsins í rafmagnsiðninni séu engin ákvæði um töku nýrra nemenda, en enga athugasemd gert við samn- inginn. Geti samningurinn þess vegna ekki brotið bág við samninga þeirra félaga, og geti neitunin því ekki réttlætzt af þeirri ástæðu. Ekki geti sveinafélagið með einhliða sam- þykkt sinni ákveðið, að nemendum í iðninni skuli ekki fjölgað fyrst um sinn. Fyrsta grein iðnaðarnámslaganna heimili iðnfélögum aðeins að setja skilyrði um iðnaðar- námssamninga, en alls ekki að banna þá með öllu. Slík skil- yrði þurfi þó að byggjast á samkomulagi iðnfélaga, meist- ara og sveina á staðnum, en geti ekki orðið einhliða sett, svo gild séu. Í 1. gr. iðnaðarnámslaganna séu lögreglustjóri og iðn- ráðsfulltrúi settir sem tveir sjálfstæðir vottorðsgefendur. Lögreglustjóri eigi aðeins að votta, að samningurinn sé í samræmi við lög, og iðnráðsfulltrúinn, að hann sé í sam- ræmi við samninga viðkomandi iðnfélaga, en vottorð þeirra séu sjálfstæð og hvort öðru óháð. Hér liggi því fyrir iðn- aðarnámssamningur, sem, eins og áður segir, sé í samræmi við gildandi lög og með fullnægjandi áritun iðnráðsfull- trúa, og sé stefndum því óheimilt að neita um áritun sína á hann. Stefndur byggir sýknukröfuna á því, að áritun iðnráðs- fulltrúans á samninginn hafi ekki verið fullnægjandi, og að sér hafi borizt yfirlýsing frá honum um, að sveinafélagið hafi gert félagssamþykkt um að samþykkja enga námssamn- 349 inga sem stæði. Telur hann, að sveinafélagið geti einhliða gert slíka samþykkt, svo að gilt sé, og með þeim afleiðing- um, að meðan hún standi, beri sér að neita um áritun sína á nýja námssamninga, enda þurfi sú samþykkt ekki að vera samningsfest milli sveina- og meistarafélagsins til þess að hún sé gild og varði því, að samningur eigi ekki að fást áritaður. Í máli þessu er upplýst, að á miðju ári 1936 stóðu yfir samningar milli meistara og sveina í rafvirkjun. Vildu sveinarnir í þeim samningaumleitunum m. a. fá sett í samningana ákvæði um tölu þeirra nemenda, er ár- lega væru teknir í iðnina. Þetta vildu meistarar ekki semja um á neinn hátt, og varð það úr, að ekkert var minnzt á þetta atriði í samningunum. Þann 28. ágúst s. á. var sú sam- Þykkt gerð á fundi sveinafélagsins, að ekki yrði samið við einstaka meistara um nemendatöku, heldur við meistara- félagið, og þá á þeim grundvelli, „að það ráðstafi sjálft nemendum, sem samkomulag kann að verða um, að til náms verði teknir á þessu samningsári“. Af samningum varð þó ekki um þetta atriði milli félaganna, og stendur þannig á framangreindri yfirlýsingu iðnráðsfulltrúans til stefnds. Það er því upplýst, að um hérgreint atriði, þ. e. töku nýrra nemenda, liggur fyrir ágreiningur, sem ekki hefir náðzt samkomulag um milli meistara- og sveinafélagsins, og að fyrir liggur einhliða samþykkt frá sveinafélaginu, sem fel- ur í sér, að það vilji ekki samþykkja neina nýja náms- samninga að svo stöddu. Ber nú að athuga, hvort þessi ein- hliða samþykkt og áðurgreind áritun iðnráðsfulltrúans eru þess eðlis, að þær heimili stefndum að neita að árita nefnd- an námssamning, eins og hér stendur á. Fyrri hluti 1. gr. | um iðnaðarnám nr. 11 frá 31. maí 1927, um að lögreglustjóri skuli rita á samninginn vottorð sitt um, að hann sé samkvæmur iðnaðarnámslögunum, er tekinn upp óbreyttur í 1. gr. hinna nýju laga um iðnaðar- nám nr. 27 frá 1. febrúar 1936, en bætt er aftan við hann á- kvæði um, að ennfremur skuli iðnráðsfulltrúi samiðnaðar- manna á staðnum rita á hann vottorð sitt um, að hann full- nægi þeim skilyrðum, er iðnfélög á staðnum kunna að koma sér saman um að setja um slíka samninga. Þrátt fyrir það, þótt orðalag þessarar greinar nýju laganna geti gefið til- efni til þess, að hún yrði skilin á þann hátt, að vottorð iðn- 350 ráðsfulltrúans og lögreglustjórans ættu að vera hvort öðru óháð og að greinin setji þá sem tvo sjálfstæða vottorðsgef- endur, eins og stefnandi heldur fram, þá verður rétturinn þó að lita svo á, með sérstöku tilliti til þess, að 1. gr. nýju laganna er til orðin eins og áður segir, að lögreglustjóra beri eftir sem áður að hafa hið almenna eftirlit með því, að námssamningar séu bæði í samræmi við lögin og að þeir fullnægi þeim skilyrðum, sem iðnfélög á staðnum koma sér saman um að setja um slíka samninga, en að áritun iðn- ráðsfulltrúans sé aðeins fyrirskipuð til að létta lögreglustjóra þetta eftirlit og til öryggis fyrir iðnfélögin. Verður því að lita svo á, að lögreglustjóra beri að athuga það í hverju einstöku tilfelli, hvort áritun iðnráðsfulltrúa sé fyrir hendi og hvort hún sé fullnægjandi, og að honum beri ekki skylda til að árita samninginn, nema áritun iðnráðsfulltrúans sé fullnægjandi. Í 1. gr. iðnaðarnámslaganna segir, að iðnráðsfulltrúinn skuli rita á námssamning vottorð sitt um, að hann fullnægi Þeim skilyrðum, sem „iðnfélög á staðnum kunna að koma sér saman um að setja um slíka samninga.“ Telur stefnandi, að í orðunum „koma sér saman um“ felist, að vottorð iðn- ráðsfulltrúa sé að öllu leyti fullnægjandi, ef af vottorði hans megi ráða, að námssamningurinn fullnægi gildandi samningum milli sveina og meistara Í iðninni, en að í því Þurfi ekki að felast yfirlýsing um, að samningurinn full- nægi einnig hugsanlegum sérsamþykktum aðilanna (þ. e. meistara og sveina), eða m. ö. o., að annar aðilinn geti ekki, svo gilt sé, sett einhliða nein skilyrði, sem námssamn- ingur þurfi að fullnægja til að vera gildur og öðlast áritun iðnráðsfulltrúa og lögreglustjóra. Umrætt ákvæði 1. gr. er nú vitanlega, auk þess að vera sett til verndunar iðnnemunum, einnig sett til verndar fé- lagsskap iðnaðarmanna og ákvörðunum hans, m. a. um tölu nemenda í iðninni, sem er næsta mikilvægt atriði fyrir þrif iðngreinarinnar. Orðalag nefndrar greinar samræmist að áliti réttarins þeim skilningi, að námssamningur þurfi ekki aðeins að fullnægja samningum milli meistara og sveina- félaga, heldur og samþykktum annars aðilans um atriði, sem ósamið er um. Þessi skilningur virðist og koma bezt heim við greinargerð fyrir iðnnámslögunum og tilgang þeirra, 351 enda gæti gagnstæður skilningur orðið til hins mesta meins í framkvæmdinni. Nú á áritun iðnráðsfulltrúa að vera sönnun þess, að námssamningurinn sé í lagi að því er tekur til iðnfélaganna. Hún þarf því að vera jákvæð. Rétturinn verður að líta svo á, að námssamningur sá, er hér liggur fyrir, hafi ekki fengið fullnægjandi áritun iðnráðsfulltrúans skv. 1. gr. iðnnámslaganna, og telur þvi, að stefndum hafi bæði með tilliti til þessa, svo og vitneskju þeirrar, er hann hafði um sérsamþykkt sveinafélagsins um, að námssamningar skyldu ekki gerðir sem stæði, verið heimilt að neita um áritun sína á samninginn. Verða úrslit málsins því þau, að stefndur verður sýkn- aður af kröfum stefnanda, en rétt þykir, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, lögreglustjórinn í Reykjavik, Jónatan Hall- varðsson, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Jóns Ormssonar, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 122/1937. Lögreglustjórinn í Reykjavík (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Helga Eiríkssyni og Einari Eiríkssyni (Lárus Jóhannesson). Innsetning í veitingahúsnæði. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 18. október f. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur og 352 stefndu, Helga Eirikssyni og Einari Eiríkssyni, synj- að um umráðarétt yfir veitingastaðnum „Reykja- víkur Bar“ Hafnarstræti 15 hér í bæ og stefndu dæmdir til þess in solidum að greiða málskostnað fyrir fógetaréttinum og hæstarétti eftir mati dóms- ins. Stefndu hafa hinsvegar krafizt þess, að hinn á- frýjaði úrskurður verði staðfestur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða þeim málskostnað fyrir hæstarétti. Krafa stefndu fyrir fógetaréttinum, sem tekin var þar til greina og þeir halda við hér fyrir dómi, hljóð- ar um það, að þeir verði settir inn í umráðarétt yfir veitingastaðnum „Reykjavíkur Bar“. Þrátt fyrir þetta orðalag er um það eitt sakarefni að tefla í málinu, hvort áfrýjanda hafi verið rétt að meina stefndu að hafa um hönd veitingar á greindum veitingastað, en hinsvegar er ekki beiðzt úrlausnar á því, hvort stefndu sé gagnvart eiganda hússins nr. 15 við Hafn- arstræti heimil umráð húsnæðis, enda er húseigand- inn ekki aðili máls þessa. Um stefnda Einar Eiríksson er það ágreiningslaust í málinu, að hann hafi ekki veitingaleyfi. Getur hon- um þegar af þessari ástæðu ekki orðið fengin í hend- ur umráð yfir „Reykjavíkur Bar“ til veitingasölu. Að því er varðar stefnda Helga Eiríksson, þá er það upplýst, að honum var með samþykkt bæjarstjórnar Reykjavíkur 21. ágúst 1930 heimilað að reka veit- ingasölu í húsinu nr. 15 við Hafnarstræti. Ennfrem- ur er þess að geta, að stefndur Helgi gefur sig við ölgerð, og er talið, að hann hafi selt mikinn hluta ölframleiðslu sinnar á „Reykjavíkur Bar“. Loks verð- ur samkvæmt málflutningnum að ætla, að stefndur Helgi hafi ásamt stefnda Einari notið arðs af sjálfri starfrækslu veitingastaðar þessa. Með skírskotun til ððð atriði þeirra, er hér að framan greinir, ber að telja, að oftnefndur veitingastaður hafi verið rekinn í skjóli veitingaleyfis stefnda Helga og á hans ábyrgð. Er þá næst athugandi, hvort heimild sú, sem stefndi Helgi hefir haft til veitinga í húsinu nr. 15 við Hafnarstræti, hafi verið með löglegum hætti af honum tekin. Samkvæmt 77. gr. lögreglusamþykktar Reykjavík- ur má einungis stunda veitingasölu í húsnæði, sem að dómi heilbrigðisnefndar er til þess hæft og bæjar- stjórn hefir samþvkkt. Í greininni segir ekki berum orðum, að bæjarstjórn seti afturkallað samþykki, sem hún hefir veitt til veitingasölu í tilteknu hús- næði, en telja verður allt að einu, að bæjarstjórn sæ slík afturköllun heimil, ef sýnt er, að á viðkomandi veitingastað sé ekki fullnægt þeim lágmarkskröfum, sem gera verður um góða reglu og háttsemi, en dóm- stólarnir eiga fullnaðarúrlausn þess máls, hvort á- stæður bæjarstjórnar fyrir afturköllun samþykkis á húsnæði til veitinga hverju sinni séu gildar. Í málinu liggur fyrir skýrsla lögreglumannanna Erlings Pálssonar og Sveins Sæmundssonar um veit- ingasöluna á „Reykjavíkur Bar“, og áhrif þau, sem veitingastaður þessi samkvæmt reynslu lögreglunn- ar hefir á umhverfi það, sem hann er í. Lögreglu- mennirnir benda fyrst á það, að oftnefndur veit- ingastaður sé í húsi, sem liggur að einni aðalum- ferðagötu að höfninni og að mikill fjöldi þeirra manna, sem koma frá höfninni eða fara þangað, eigi leið framhjá „Reykjavíkur Bar“. Veitingastað þennan sæki að staðaldri þrír flokkar manna. Í fyrsta lagi úttaugaðir drykkjumenn, í öðru lagi menn, sem cru undir áhrifum áfengis, en myndu ekki koma þangað algáðir, og í þriðja lagi levnivínsalar, sem 23 354 sæti lagi að selja gestum „Barsins“ og þeim, sem fram hjá fara, áfengi. Þá segja lögreglumennirnir, að drykkjuræflar hafi notazt við „Reykjavikur Bar“ sem nokkurskonar dagheimili og hangi þá ýmist í veitingastofunni eða á steinstéttinni fyrir utan, ölvað- ir og illa til hafðir. Hafi lögreglunni borizt fjöldi kvartana frá ýmsum borgurum bæjarins yfir því, að gestir oftnefnds veitingastaðar sitji fyrir mönnum og sníki af þeim peninga. Stundum sé kvartað yfir því, að menn þessir geri sig líklega til að beita of- beldi, ef vegfarendur sinna ekki bónum þeirra um skildinga. Ennfremur hafi oft verið hávaðasamt inni í veitingastofunni og ryskingar þar alltíðar, svo að lögreglan hafi iðulega orðið að skakka leikinn og flytja þaðan ölóða menn. Í málinu liggur fyrir rétt- arskýrsla nokkurra vitna um hátternið á veitinga- stað þessum 2. 3., 6. og 7. mai f. á. Segja vitnin, að þá hafi verið mjög margt manna í veitingastofunni, t. d. telur eitt vitnið, að gestir hafi verið um 30 eitt kvöldið. Eru vitnin á einu máli um það, að flestir gestirnir hafi verið áberandi ölvaðir og haft í frammi hávaða og drykkjulæti. Margir gestanna hafi neytt áfengis, sem þeir höfðu með sér, inni í veitinga- stofunni. Eitt vitnið segir, að sumir gestanna hafi gengið á milli manna og sníkt öl og peninga. Svo sem frá er skýrt í úrskurði fógetaréttarins, var nefndum veitingastað lokað þann 18. júní f. á. sam- kvæmt ákvæðum lögregluréttardóms, sem kveðinn var upp yfir stefnda Einari Eiríkssyni. Sótti þá Hálfdán nokkur Halldórsson til bæjarráðs um að mega reka þar veitingasölu. Bréf þetta sendi bæjar- ráð heilbrigðisnefnd til álita, og lætur heilbrigðis- . nefnd svo um mælt í fundargerð sinni 9. júlí f. á., að húsnæði þetta fullnægi að vísu út af fyrir sig 3öð kröfum þeim, sem gera verður frá heilnæmilegu sjónarmiði, en telur hinsvegar, að starfrækslu veit- ingastaðarins hafi verið þann veg háttað, að heilsu- tjón og siðspillingu hafi af því leitt. Loks telur nefndin ástæðu til að ætla, að umsækjandi ráðgeri að reka veitingastaðinn með sama sniði og áður. Af framangreindum gögnum og skýrslum virðist ljóst, að háttsemin á veitingastaðnum „Reykjavíkur Bar“ í húsinu nr. 15 við Hafnarstræti hér í bæ hafi horft til ómenningar, og að bæjarstjórn Reykjavíkur hafi fyrir þær sakir haft heimild til að taka aftur samþykki sitt til þess, að veitingar væru þar með höndum hafðar. Af hálfu stefnda Helga Eiríkssonar er því nú haldið fram, að samþykki bæjarstjórnar Reykjavíkur frá 21. ágúst 1930 til veitingasölu í húsnæði þessu hafi ekki verið fallið úr gildi gagnvart sér á þeim tíma, sem hér er um að ræða, og þótt bæjarráðið hafi synjað Hálfdáni Halldórssyni um leyfi til að stunda veitingar á oftnefndum veitingastað þann 19. júlí Í. á., svo sem nánar er frá skýrt í úrskurði fógeta, þá hafi bæjarráðið ekki þar með tekið afstöðu til þeirra manna, sem áður fengust við veitingar á þess- um stað. Á þessa skoðun stefnda Helga verður ekki fallizt. Við samanburð á áðurnefndri fundargerð heilbrigðisnefndar og synjunarbréfi bæjarráðs til Hálfdánar virðist ljóst, að tilætlunin hafi verið að taka af veitingar þær, sem verið höfðu í húsinu nr. 15 við Hafnarstræti, enda styðst þessi skilningur við upplýsingar, sem fram hafa komið eftir uppkvaðn- ingu úrskurðar fógeta, og þá einkum við ályktun bæjarstjórnarinnar frá 21. október f. á., þar sem samþykki er lagt á gerðir bæjarráðs í þessu efni. Samkvæmt þessu ber að telja, að áfrýjanda hafi 356 verið rétt að meina stefnda Helga að stunda áfram veitingasölu í húsinu nr. 15. við Hafnarstræti, og eru lyktir málsins því þær, að hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur og að synja ber um framgang hinnar umbeðnu innsetningargerðar. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir fógetaréttinum og hæstarétti falli niður. Það athugast, að fógti hefir látið undan fallast að tirskurða um málskostnaðarkröfu aðilja fyrir fógeta- réttinum, sjá 3. mgr. 185. gr. laga nr. 85 frá 1936. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur og skal hin umbeðna innsetningargerð ekki fram fara. Málskostnaður fyrir fógetarétti og hæstarétti fali niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 5. okt. 1937. Helgi Eiríksson, veitingamaður hér í bæ, hefir með beiðni ódagsettri farið þess á leit, að hann yrði settur inn í umráðarétt yfir veitingastaðnum „Reykjavíkur Bar“, Hafn- arstræti 15 hér í bænum, en veitingastað þessum var lokað af lögreglunni þann 18. f. m. Var mál þetta fyrst tekið fyrir hér í fógetaréttinum 20. s. m., en í réttarhaldi daginn eftir gekk Einar Eiríksson inn í þetta mál, þar sem hann taldi sig hafa hagsmuna að gæta í sambandi við það. Lögreglustjórinn í Reykjavík, sem einnig lét mæta í mál- inu, mótmælti því, að umbeðin gerð færi fram, og lögðu aðilar því atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Tildrög þessa máls eru upphaflega þau, að með dómi lögregluréttar Reykjavíkur, uppkveðnum 18. júni þ. á., var gerðarbeiðandinn Einar Eiríksson dæmdur í 300 króna sekt fyrir brot gegn ákvæðum áfengislaga nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögreglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2 frá 1930, svo og sviptur veitingaleyfi í 3 mánuði. Þann sama dag mun veitingahúsinu „Reykjavíkur Bar“ hafa verið lokað af lögreglunni. Þann 23. sama mánaðar sótti maður að nafni Hálfdán Halldórsson um leyfi til bæjarráðs til þess að mega nota veitingastaðinn „Reykjavíkur Bar“ til almennrar veitinga- sölu, þar sem hann hefði í hyggju að taka húsnæðið á leigu. Þann 30. s. m. gefur rannsóknarlögreglan í Reykjavik lög- reglustjóranum í Reykjavík skýrslu um starfsemi veitinga- staðarins „Reykjavíkur Bar“ og virðist hún í skýrslu sinni telja ýmsa ágalla á því, að í húsnæði þessu verði reknar áframhaldandi veitingar. Þann 9. júlí þ. á. er því næst fundur haldinn í heilbrigðis- nefnd Reykjavíkur, og hafði nefndin öll, ásamt heilbrigðis- fulltrúa, skoðað húsnæðið og telur hún, að það fullnægi þeim kröfum, sem ástæða sé til að gera frá heilbrigðislegu sjónarmiði, en telur ýmsa aðra ágalla á rekstri veitinga- hússins og leggur það til, að synjað verði um samþykki á veitingastað þessum. Er Hálfdáni Halldórssyni því næst af bæjarráði með bréfi dags. 19. sama mánaðar synjað um leyfi til að opna veitingastofu í húsinu nr. 15 við Hafnar- stræti, þar sem áður var „Reykjavíkur Bar“. Var veitinga- staður þessi því næst lokaður í 3 mánuði frá uppkvaðningu lögregluréttardómsins, eða til 18. f. m., en þá opnuðu gerð- arbeiðendur húsnæðið á ný, sem þegar var lokað aftur af lögreglunni. Gerðarbeiðendur hafa haldið því fram, að lokun lög- reglustjórans á veitingahúsinu „Reykjavíkur Bar“ þann 18. f. m. hafi verið með öllu ólögleg. Flytja þeir það fram máli sinu til stuðnings, að synjun bæjarráðs á veitingaleyfi til handa Hálfdáni Halldórssyni í þessu húsnæði sé aðeins beint gegn honum, en beri ekki að skilja þannig, að það sé synjun á notkun húsnæðisins þeim til banda, er áður hafi haft réttinn, enda hafi hvorki þeim né húseiganda verið tilkynnt nokkuð í þá átt. Auk þess telja þeir, að bæjar- stjórn, og því síður bæjarráð, geti ekki afturkallað leyfi, sem veitt sé skilyrðislaust, um að hafa veitingar á hendi á ákveðnum stað, á meðan sá staður uppfylli þær heilbrigðis- kröfur, sem gerðar verði með réttu. Af hálfu lögreglustjórans í Reykjavík hefir þvi verið haldið fram, að samkv. tillögu heilbrigðisnefndar og rann- sókn lögreglunnar hafi bæjarráð synjað um leyfi til að opna 358 veitingastofu aftur í Hafnarstræti 15 (Reykjavíkur Bar), og sé það alger synjun fyrir hvern sem er, enda sé það fullkomlega löglegt samkv. landslögum. Það verður að líta svo á samkv. hinum framlögðu skjöl- um, að bæjarráð hafi aðeins synjað Hálfdáni Halldórssyni um leyfi til að opna veitingastofu í Hafnarstræti 15, en ekki tekið afstöðu til þeirra manna, er áður höfðu veiting- ar á þessum stað. Verður því að telja, að samþykki bæjar- stjórnar 21. ágúst 1930 um, að veitingar megi reka í hús- næði þessu, sé ekki fallið úr gildi gagnvart gerðarbeiðend- um við þessa ráðstöfun, enda verður bréf borgarstjórans i Reykjavík til lögreglustjórans, dags. 21. f. m., ekki talin full sönnun fyrir hinu gagnstæða. Það kemur því hér ekki til athugunar, hvort bæjarstjórn eða bæjarráð geti aftur- kallað hið umgetna veitta leyfi á þessum stað. Af þessu og því, sem fyrir liggur í máli þessu, verður ekki talið, að fyrirskipun lögreglustjórans í Reykjavík um lokun á veit- ingastaðnum „Reykjavíkur Bar“ 18. f. m. hafi getað byggzt á samþykkt bæjarráðs. Það verður að teljast upplýst, að húsnæðið í Hafnar- stræti 15, „Reykjavíkur Bar“, hafi gerðarbeiðendur haft á leigu og hafi enn þá. Dómnum á réttarskj. nr. 3 hefir þegar verið fullnægt að því leyti, að húsnæðið hefir verið lokað hina tilskildu 3 mánuði, og engar veitingar þar farið fram, og var dómnum að þessu leyti þegar fullnægt 18. f. m., en þann dag hófu gerðarbeiðendur veitingar á ný. Það er ekkert fram komið í málinu, sem bendir til þess, að gerðarbeiðendur hafi gert sig brotlega við landslög eftir að lokunartíminn samkv. lögregluréttardómnum var útrunn- inn, þannig að það heimilaði lögreglustjóra að fyrirskipa lokun á húsnæðinu á ný. Verður því samkv. kröfu gerðarbeiðenda að heimila þeim umráð hins umrædda húsnæðis. Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetningargerð skal fram fara á á- byrgð gerðarbeiðenda. 309 Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 3/1938. Eggert Briem gegn Gústaf Ólafssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Eggert Briem, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 12/1938. Ólafía Torfason gegn Stefáni H. Stefánssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Ólafia Torfason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hún vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 17/1938. Stefán H. Stefánsson gegn Ólafíu Torfason. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Stefán H. Stefánsson, er eigi mætir í 300 málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 38/1938. Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum gegn Einari B. Guðmundssyni f. h. Hof- mann á Stenger. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 30. maí 1938. Nr. 39/1938. „Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum Segn Einari B. Guðmundssyni f. h. A. Obenhaupt. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Kaupfélag Alþýðu í Vestmannaeyjum, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 361 Föstudaginn 3. júní 1938. Nr. 71/1937. Halldór Eiríksson f. h. Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Margréti Rasmus (Sveinbjörn Jónsson). Verðjöfnunargjald af mjólk. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 3. júlí f. á. að fengnu áfryjunar- leyfi 28. júní s. á., krefst þess, að hinn áfryjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og að lögtakið verði látið fram fara. Ennfremur krefst hann málskostn- aðar af stefndu fyrir hæstarétti. Stefnda krefst þess aftur á móti, að hinn áfrýjaði úrskurður verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti. Það er ágreiningslaust í málinu, að stefnda sam- kvæint samningi við ríkisstjórnina framfærir á heim- ilí sínu að öllu leyti þau börn, sem uppfræðslu njóta á Daufdumbraskólanum, gegn umsömdu gjaldi á dag fyrir barn hvert. Þegar þessa er gætt, verður ekki talið, að stefndu hafi verið skylt samkvæmt lögum nr. 1 frá 1935 að greiða verðjöfnunargjald af mjólk þeirri, sem hún framleiddi og hagnýtti greindum börnum til fæðis, og ber því að staðfesta hinn áfrýj- aða úrskurð með þessari athugasemd. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefndu 200 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti. 362 Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða úrskurði skal óraskað. Áfrýjandi, Halldór Eiríksson f. h. Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík, greiði stefndu, Mar- gréti Rasmus, 200 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 12. febr. 1937. Í máli þessu hefir gerðarbeiðandi, Mjólkursamsalan í Reykjavík, farið þess á leit, að gert yrði lögtak hjá frú M. Rasmus Málleysingjaskólanum, hér í bænum, til trygging- ar ógreiddu verðjöfnunarsjóðsgjaldi, að upphæð kr. 615.60. Gerðarþoli hefir mótmælt lögtaki þessu, og lögðu aðilar atriðið því undir úrskurð fógetaréttarins. Gerðarþoli heldur því fram, að um það leyti er lög nr. 1 frá 7. janúar 1935, um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl., komu í gildi, þá hafi hún sjálf orðið að yfirtaka land sitt og kýr, sem hún áður hafði leigt öðrum, með þvi að leigjandinn hafi ekki treyst sér til þess að reka búið eftir að verðjöfnunarsjóðsgjald féll á hina seldu mjólk, og hafi hún sjálf haft búreksturinn eftir það. Hún heldur því fram, að hún hafi 6 kýr og 6 ha. land. Telur hún, að mjólk þessi hafi mestmegnis farið til heimilisþarfa, enda hafi hún oft í heimili 40—50 manns, en það af mjólk, sem hún hafi ekki notað sjálf, hafi hún selt í Mjólkursamsöluna. Telur hún, að gjald þetta sé að öllu leyti ólöglega á sig lagt og hefir af þeirri ástæðu neitað að greiða það. Gerðarbeiðandi heldur því hinsvegar fram, að með þvi að gerðarþoli hafi á hendi forstöðu Mállevsingjaskólans og selji nemendum skólans allt, fæði, þjónustu o. s. frv. fyrir umsamið verð á dag, þá sé þar í innifalin sala mjólk- ur til skólans, og beri henni þvi að greiða hið umrædda verðjöfnunarsjóðsgjald, enda geti nemendur skólans á eng- an hátt talizt heimilisfólk hennar. Það verður að teljast upplýst í málinu, að gerðarþoli hafi 6 ha. lands hér og jafnframt, að hún hafi ekki meira en 6 kýr á þessu landi. Þá verður og að teljast upplýst, að hún selji ekki hina framleiddu mjólk út um bæinn, held- 363 ur í Mjólkursamsöluna hér, það sem hún ekki notar fyrir sitt eigið heimili, og svo til Málleysingjaskólans. Þá er það og upplýst, að hún samkvæmt samningum við ríkisstjórn- ina selji skólanum allt handa nemendunum, svo sem fæði, þjónustu og rúmfatnað fyrir umsamið verð á dag. Innifalið í fæðinu er að sjálfsögðu nokkur hluti þeirrar mjólkur, er gerðarþoli framleiðir. En þar sem hér er ekki að ræða um sjálfstæða sölu hinnar framleiddu mjólkur, þá verður ekki talið, að þessi ráðstöfun mjólkurinnar falli undir þau ákvæði fyrrgreindra laga um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl., sem fyrirskipa framleiðanda mjólkur greiðslu verðjöfnunarsjóðsgjalds. Af ofangreindu þykir verða að neita um framgang hinn- ar umbeðnu gerðar. Þvi úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð skal ekki fara fram. Föstudaginn 3. júni 1938. Nr. 62/1937 Réttvísin (Eggert Claesen) gegn Ólafi Sveinssyni, Lilju Júlíusdóttur, Júlíusi Einarssyni og Ingibjörgu Guð- mundsdóttur (Garðar Þorsteinsson). Brenna og hlutdeild. Dómur hæstaréttar. Upplýsingar, sem fengnar hafa verið eftir upp- kvaðningu héraðsdóms í máli þessu, hafa leitt það í ljós, að nágrenni húss þess, er í var kveikt, stafaði ekki hætta af brennu þess, að innanstokksmunir og húshelmingur hinna ákærðu hjóna Ólafs Sveinsson- ar og Lilju Júliusdóttur voru séreign konunnar sam- kvæmt kaupmála dags. 3. sept. 1933, að innanstokks- 364 munir hinna ákærðu hjóna Júlíusar Einarssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur voru séreign konunn- ar samkvæmt kaupmála 6. des. 1929, að hluti þeirra hjóna Júlíusar og Ingibjargar í húsinu er þingles- inn á nafn konunnar, að fasteignamat hússins er kr. 6000.00, og jafnt metinn hluti hvorra hinna á- kærðu hjóna, að húsið allt var brunatryggt fyrir kr. 12000.00, að innanstokksmunir hvorra nefndra hjóna voru brunatryggðir fyrir kr. 4000.00 og loks, að innanstokksmunir Ólafs og Lilju hafa, eftir því sem næst hefir orðið komizt, verið metnir á nálægt kr. 2600.00, en innanstokksmunir Júlíusar og Ingi- bjargar nálægt kr. 2/50.00. Samkvæmt prófum málsins verður ekki talið nægilega sannað, að ákærða Ingibjörg Guðmunds- dóttir hafi gert annað eða meira en að láta brennu- áform hinna annara ákærðu afskiptalaus, og þykir því verða að sýkna hana af kærum og kröfum rétt- vísinnar í máli þessu. Brot hinna ákærðu Ólafs Sveinssonar, Lilju Júlíus- dóttur og Júlíusar Einarssonar, sem eftir atvikum sátu haft ástæðu til að skilja afskiptaleysi meðákærðu Ingibjargar sem samþykki hennar á brennuáform- um þeirra, varða við 2. mgr. 283. gr. almennra hegningarlaga, og að því er til ákærðu Lilju og Júlíusar tekur sbr. við 49. gr. sömu laga, og með því að fallast má á ákvörðun héraðsdómsins um refsingu þessara þriggja ákærðu, ber að staðfesta hann að þvi leyti. Talsmaður tveggja hinna ákærðu í héraði mót- mælti skaðabótakröfu þeirri, er í dóminum greinir. Með því að ekki er gerð nægileg grein fyrir þessari kröfu, verður ekki um hana dæmt í máli þessu, og verður því að vísa henni frá héraðsdómi. 363 Ákærður Ólafur og Júlíus voru í gæzluvarðhaldi frá 1—4. nóv. 1936 og ákærða Lilja frá 2—-3. s. m. Ber þeim hverju fyrir sig að greiða varðhaldskostn- að sinn. Málsvarnarlaun talsmanns sins í héraði, kr. 20.00, greiði ákærðu Ólafur og Lilja in solidum, og málsvarnarlaun sins talsmanns, kr. 20.00, greiði á- kærði Júlíus Einarsson. Annan sakarkostnað í hér- aði greiði hin þrjú sakfelldu in solidum. Svo greiði öll hin þrjú sakfelldu allan áfrýjunarkostnað sakar- innar in solidum, þar með talin málsflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 150.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærða Ingibjörg Guðmundsdóttir á að vera sýkn af kærum og kröfum réttvísinnar í máli þessu. Um refsingu hinna ákærðu Ólafs Sveinssonar, Júlíusar Einarssonar og Lilju Júlíusdóttur á hinn áfrýjaði dómur að vera óraskaður. Skaðabótakröfunni vísað frá héraðsdómi. Hin sakfelldu greiði hvert sinn varðhalds- kostnað. Ákærðu Ólafur og Lilja greiði in soli- dum málsvarnarlaun talsmanns sins í héraði, cand. jur. Jóns N. Sigurðssonar, kr. 20.00, og ákærði Júlíus málsvarnarlaun talsmanns sins, Jóns Jóhannessonar, kr. 20.00. Að öðru greiði öll hin sakfelldu sakarkostnað í héraði in soli- dum. Svo greiði öll hin sakfelldu in solidum all- an áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir 366 hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Eggerts Claessen og Garðars Þorsteinssonar, kr. 150.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Siglufjarðar 21. apríl 1937. Mál þetta er höfðað af réttvísinnar hálfu gegn þeim Ólafi Sveinssyni, Lilju Júlíusdóttur, konu hans, og Júlíusi Einars- syni og Ingibjörgu Guðmundsdóttur, konu hans, öllum á Siglufirði, fyrir brot gegn ákvæðum 28. og 26. kafla hinna almennu refsilaga. Málavextir eru þeir, sem nú skal greina: 1. nóv. s. 1. kom upp eldur í húsinu Ránargötu 6 B Siglu- firði, sem ákærðar, Lilja Júlíusdóttir og Ingibjörg Guðmunds- dóttir, eiga. Hafði verið bréfhrúga og bækur í geymluher- bergi í norðaustur enda hússins, þar sem Ólafur Sveinsson bjó. Hafi Ólafur verið að drekka kaffi í eldhúsinu, og einn gestur verið þar inni að drekka kaffi með. Er Ólafur hafði drukkið einn balla af kaffi, fór Ólafur út úr eldhúsinu og út í geymsluherbergið. Tók hann upp eldspýtur úr eldspýtnakassa, sem hann hafði í vasa sinum, kveikti á eldspýtunni og fleygði henni í bréfahrúguna á gólfinu í seymsluherberginu, og fuðraði þá strax upp í hrúgunni. Fór Ólafur síðan strax burt úr geymsluherberginu, lokaði hurðinni að herberginu og fór svo aftur inn í eldhúsið og fékk sér annan bolla af kaffi og drakk hann. Hafði hann eftir á orðið mjög skelkaður og utan við sig út af þessu og beðið með óþreyju inni í eldhúsinu, unz nágrannakona hafi komið inn í húsið og kallað, að kviknað væri í húsinu. Kveður Ólafur Júlíus Einarsson hafa verið því samþykkan, að kveikt væri í húsinu. Hafi þeir Ólafur og Júlíus fyrir um ári síðan áður en bruni varð talað fyrst um að kveikja í húsinu og um 3—4 vikum fyrir brunann hafi Júlíus (sic) minnzt á það við Júlíus að fyrra bragði að „svíða það af“. Ólafur kveðst og í haust hafa átt tal um það við Lilju Júlíus- dóttir, konu sína, „hvort maður ætti ekki að láta húsið fara“. Hafi hún gefið lítið út á það, en jankað þó við því án þess að tala um þetta nánar, og tók Ólafur það sem samþykki. 367 Sjálfur kveður Júlíus, að Ólafur hafi vakið máls á því, að réttast væri að kveikja í húsinu, og Júlíus svarað, að það væri ef til vill rétt. Hafi verið talað um, að Ólafur skyldi kveikja í sinni hæð. Hafi þeir Ólafur og Júlíus verið óánægðir með húsið og talað um, að hentugt mundi að kveikja í geymluherberginu, sem kveikt var í, en ekkert ákveðið, hve nær skyldi kveikja í húsinu. Um þátttöku konu sinnar, Ingibjargar Guðmunds- dóttur, telur Júlíus það eitt, að hann hafi fyrir páska 1936 minnzt á það við hana, að Ólafur ætlaði að kveikja í húsinu. Gaf hún ekkert út á það, en hann kveðst oft hafa átt tal við konu sína um þessa íkveikju og varað hana við, að hún skyldi viðbúin henni, enda viðurkennir Ingibjörg, að Júlíus Einarsson, maður hennar, hafi um eða fyrir páska 1936 minnzt á það við sig, að kveikt mundi í húsinu, og Ólafur mundi gera það. Hún skyldi ekki vera hrædd, held- ur gæta sín og barna sinna, þrótt brunann bæri að og hann (Július) væri ekki sjálfur viðstaddur. Kveðst Ingibjörg muna, að oft hafi verið talað um það milli hjónanna að kveikja í húsinu, og hún hafi ekki trúað því fyrir fullt og allt, að þeir gerðu það. Lilja Júlíusdóttir kveður mann sinn oft hafa minnzt á það við sig að kveikja í húsinu, en hún ekkert gefið út á það. Hafi hún talið það markleysu, og er Ólafur viku fyrir brunann hafi minnzt á íkveikju við sig, hafi hún sagt við Ólaf, að hún ætlaði ekkert að skipta sér af því og býst hún við, að Ólafur hafi tekið slíkt fyrir samþykki, þótt hún segði, að þetta væri vitleysa. Ekkert hafði Ólafur látið Lilju, konu sina, eða þau Júlíus og Ingibjörgu vita af, er hann kveikti í, en Lilja kveðst hafa grunað, er hún kom út í ganginn, að Ólafur hefði kveikt í, en ekki fyrr. Sjálfur kveðst Júlíus hafa verið hræddur um, að upp mundi komast um Ólaf. Hann myndi ekki kveikja svo í, áð ekki kæmist upp um hann. Eftir að rannsókn málsins var lokið og talsmenn sökunauta höfðu lagt fram varnarskjöl sín, hefir Ólafur Sveinsson gengið frá sínum fyrri framburði og talið sig hafa játað á sig íkveikjuna fyrir fortölur vfirlögregluþjónsins. Hefir við þetta verið tekin aftur upp rannsókn á Ólafi og því, sem er í sambandi við hann, en ekkert upplýst, er gefi ástæðu til að ætla, að Ólafi Sveinssyni hafi verið sýnd nokkur hótun, og það því framar, sem sannað er, að dómarinn 368 lagði ríkt á við Ólaf og alla sökunautana að segja satt og tók fram við þá alla, að hann vildi heldur, að þeir þrættu fyrir eitthvað, sem þeir hefðu gert, en þeir játuðu upp á sig nokkuð það, er þeir hefðu ekki gert. Það verður því að telja sannað, að þeir Ólafur Sveins- son og Júlíus Einarsson hafi komið sér saman um að kveikja í húsinu, og að konur þeirra, Lilja Júlíusdóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir, hafi með þögninni eða að minnsta kosti með óvirku afskiptaleysi samþykkt, að slíkt yrði gert, enda væri óeðlilegt, að Ólafur og Júlíus hefðu farið að kveikja í húsinu gegn eindregnum vilja eiginkvenna sinna, eigenda hússins, sem í er kveikt. Verður því að dæma Ólaf Sveins- son sekan um íkveikju í húsinu, en þau Júlíus Einarsson um hlutdeild, þar sem hann hafi haft ráðagerð um þetta við Ólaf, en þær Lilju Júlíusdóttir og Ingibjörgu Guðmunds- dóttur um þá hlutdeild, sem felst í samþykki þeirra á því, að kveikt yrði í húsinu. Ákærðu, sem komin eru yfir lögaldur sakamanna, hafa eigi sætt refsidómi, nema Júlíus Einarsson var dæmdur í 2ja mánaða skilyrðisbundinn dóm (sic) fyrir brot gegn 12. og 18. kafla refsilaganna. Framangreind brot ber að áliti dóms- ins að heimfæra undir 1. mer. 283. refsilaganna, að því er snertir Ólaf Sveinsson, en sömu lagagrein sbr. við 48. gr. að því er snertir Júlíus Einarsson, en Í. mgr. 283. gr. sbr. ð7. gr. refsilaganna að því er snertir þær Lilju Júlíusdóttur og Ingibjörgu Guðmundsdóttur, og þykir refsingin hæfilega ákveðin: fyrir Ólaf Sveinsson ja ára betrunarhúsvinna, fyrir Júlíus Einarsson 1 árs betrunarhúsvinna, en fyrir Þær Lilju Júlíusdóttur og Ingibjörgu Guðmundsdóttur 8 mán. betrunarhúsvinna. Þó er að áliti dómarans rétt, að refsing Lilju og Ingibjargar skuli frestað og hún niður falla að 5 árum liðnum, ef skilyrði laga 39/1907 verða haldin og byggir dómarinn þetta á því, að ætla má, að hinar ákærðu, sem áttu enga virka hlutdeild í glæpnum, hafi að mjög verulegu leyti leiðzt út í að samþykkja íkveikjuna vegna aðstöðu sinnar til hinna ákærðu eiginmanna sinna og gátu álitið hjónabandsgæfu sinni og heimilifriði ella stefnt í hættu, og að þær hafi eigi verið óháðar um samþykki sitt. Einnig greiði þau öll in solidum kr. 295.00 til Bruna- bótafélags Íslands, skaða, er félagið hefir orðið fyrir við 369 brunann, og allan sakarkostnað, þar með 20.00 kr. til hvors talsmanna sinna. Á máli þessu hefir enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ólafur Sveinsson Siglufirði sæti 2ja ára betrunarhús- vinnu, Júlíus Einarsson Siglufirði sæti 1 árs betrunar- húsvinnu, en þær Lilja Júlíusdóttir og Ingibjörg Guð- mundsdóttir 8 mán. betrunarhússvinnu, en refsing Lilju Júlíusdóttur og Ingibjargar Guðmundsdóttur skal frest- að og hún falla niður eftir 5 ár, ef skilorð laga 39/1907 verða haldin. Öll hin ákærðu greiði Brunabótafélagi Íslands in solidum kr. 295.00 fyrir tjón, er bruninn hefir valdið brunabótafélaginu. Svo greiði hin kærðu og málskostnaðarlaun (sic) til talsmanna sinna, Ólafur Sveinsson og Lilja Júlíusdóttir kr. 20.00 til talsmanns sins, Jóns Sigurðssonar lögfræðings, og Júlíus Einars- son og Ingibjörg Guðmundsdóttir kr. 20.00 til talsmanns síns, Jóns Jóhannessonar málaflutningsmanns, og öll hin ákærðu greiði in solidum allan af máli þessu lög- lega leiðandi kostnað. Dóminum að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 8. júní 1938. Nr. 126/1937. Valdstjórnin (Theodór B. Lindal) Segn Einari Sigurðssyni (Sveinbjörn Jónsson). Tollur af innlendri vöru. Dómur hæstaréttar. Í réttarprófum málsins er vörugerð sú, sem rann- sóknin er risin út af, talin rekin af Vöruhúsi Vest- mannaeyja h/f, sem virðist vera hlutafélag, en í 24 370 sakargögnum þeim, sem fyrir lHggja, finnst ekki ör- ugg fræðsla um félag þetta né samband kærða við það, önnur en sú, að kærði hefir haft á hendi stjórn vörugerðarinnar. Það er nú ljóst, að kærður hefir gerzt valdur að misferli því, sem lýst er í héraðsdóm- inum, þ. e. vanrækslu á að afla leyfisbréfs samkv. 1. ör. laga nr. 50/1927, misbrestum á bókhaldi sam- kvæmt 5 gr. rgj. nr. 9 1935 og afhending vara án þess að tollur væri greiddur samkvæmt 4. gr. nefndra laga, og ber því að refsa honum fyrir það samkvænit 7. gr. téðra laga. Þykir refsingin hæfilega ákveðin 350 króna sekt, sem afplánist með 15 daga einföldu fang- elsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hinsvegar þykir ekki verða lagður dóm- ur á það, hvort kærði beri ábyrgð á greiðslu tolls þess, sem hann er krafinn um í málinu, meðan ekki er vitað um aðstöðu hans til hlutafélagsins, og ber því að vísa tollkröfunni frá undirréttinum. Eftir þessum málsúrslitum verður að staðfesta málskostnaðarákvæði héraðsdómsins og dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 120 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Einar Sigurðsson, greiði 350 króna sekt til ríkissjóðs, sem afplánist með 15 daga ein- földu fangelsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kröfu á hendur kærða um greiðslu gjalds af innlendum tollvörum vísast frá héraðsdómi. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins eiga að vera óröskuð. 371 Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttar- málflutningsmannanna Theodórs B. Lindal og Sveinbjarnar Jónssonar, 120 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Vestmannaeyja 31. maí 1937. Mál þetta er höfðað af hálfu valdstjórnarinnar gegn Einari Sigurðssyni kaupmanni, til heimilis Skólaveg 1 hér í bænum, fyrir brot gegn löggjöfinni um innlenda tollvöru- gerð. Málavextir eru eftir því, sem upplýst er í málinu, sem hér segir: Í byrjun marzmánaðar 1935 byrjaði kærður að reka sæl- sætisgerð hér í Vestmannaeyjum og réði hann til sín mann að nafni Jacob Martin Strauch til þess að starfa að sælgætis- framleiðslunni, og starfaði hann að því þar til í lok júlimán- aðar s. á. og vann auk þess hjá kærðum frá 1.— 12. ágúst s. á. við að kenna stúlku að búa til sælgætisvörur, og vann hún eftir það að sælgætisframleiðslunni fyrir kærðan. Þann 15. maí 1935 fékk kærður leyfi til slíkrar sælgætis- framleiðslu og fékk jafnframt löggilta bók til þess að færa sælgætisframleiðsluna í. Í aprilmánuði f. á. var hafin rannsókn vegna gruns um, að kærður hefði ekki greitt lögboðið gjald, nema af nokkrum hluta sælgætisframleiðslu sinnar. Í framangreinda dagbók hafði, er rannsókn málsins hófst, verið fært 156 kg. af gjaldskvldu sælgæti og 35 ltr. af saft, og hafði kærður þann 3. júlí 1935 greitt kr. 28.20 gjald af 30 lítrum af saft og kr. 208.68 gjald af 111 kg. af sælgæti og þann 11. október s. á. greiddi kærður gjald af 43 kg. af sælgæti kr. 80.84 og gjald af 5 lítrum af saft kr. 4.70, en Þar frá var dregið gjald af 10 lítrum af saft og af 8 kg. af konfekti, samtals kr. 25.14, sem talið var, að kærður hefði verið látinn greiða um of þann 3. júlí 1935, og greiddi kærð- ur því í síðara skiptið aðeins kr. 60.40, og hafði þannig 372 aðeins greitt gjald af 146 kg. af sælgæti og 25 litrum af saft, samtals kr. 297.28. J. M. Strauch færði tollbókina þar til þann 3. júlí 1935, en frá þeim tíma færði kærður bók þessa sjálfur. Fyrsta færslan í bók þessari er dagsett þann 17. mai 1935, og eru allar færslur í dagbókinni dagsettar á tímabilinu frá þeim degi til 31. júlí s. á, nema að þann 14. október s. á. eru færð 2 kg. af sælgæti og þann 16. s. m. Í kg. af sælgæti, en á tímabilinu frá 17. maí til 31. júlí eru flesta daga dag- settar einhverjar færslur, en bæði J. M. Strauch og kærður hafa borið, að ekki hafi verið fært daglega í bókina, held- ur hafi þeir hvor fyrir sig fært eftir á í einu lagi allt, sem þeir færðu fyrir tímabilið til 31. júlí. J. M. Strauch hefir borið, að kærður hafi skipað honum að færa ekki í tolldagbókina neitt af þeim vörum, sem framleiddar voru fyrir 17. mai 1935 og ekki nema litinn hluta þeirra vara, sem framleiddar voru eftir þann das, og kveðst hann af þeirri ástæðu hafa hætt færslu dagbók- arinnar. Hann kveðst hafa, er hann afhenti sælgætisvörur, er hann hafði búið til, hafa fengið afhenta seðla, sem til- greint var á verð varanna, en ekki magn, og samkv. skrá, sem hann hefir gert yfir þetta, telur hann verð sælgætisvara þeirra, sem hann bjó til, hafa verið alls kr. 9297.90 og meðalverð varanna hafi verið um kr. 6.00 pr. kg. og fram- 1 iðsla því alls um 1500 kg. af tollskyldum sælgætisvörum, en auk þess kveðst hann hafa búið til um 300 lítra af saft. Kærður hefir við rannsókn málsins játað að hafa fram- leitt af tollskyldum sælgætisvörum: 73 kg. í marzmánuði 1935, 67 kg. í aprílmánuði s. á., 98 kg. í maímánuði s. á., 79 kg. í júnímánuði s. á., 63 kg. í júlímánuði s. á., 28 kg. í ágústmánuði s. á., 17 kg. í september s. á., 11 kg. í október s. á, 10 kg. í nóvember s. á., 13 kg. í desember s. á., 19 kg. í janúar og febrúarmánuði 1936 (samtals) og 13 kg. í marz- mánuði s. á., eða samtals 491 kg. En þetta magn varanna var þó hvergi fært í neinar bækur hjá kærðum að öðru en því, sem fært var í framangreinda tollvörudagbók og að framan greinir, en í frumbækur, sem haldnar voru vegna sælgætisgerðarinnar, var fært stykkjatala og verð sælgætis- vara þeirra, sem afhentar voru frá sælgætisgerðinni til verzlana þeirra, sem vörurnar voru seldar í, og er framan- greindur framburður kærðs um magn framleiðslunnar byggður á því, að verð vara þessara hafi verið að meðaltali um kr. 10.00 pr. kg., en í frumbækurnar voru færðar sæl- gætisvörur fyrir samtals kr. 4910.00 samkvæmt framburði kærðs, en við nánari athugun kom í ljós, að í bækur þess- ar, sem fleiri vörutegundir en þessar eru færðar í, eru færðar tollskyldar sælgætisvörur fyrir aðeins kr. 4811.81. Þá hefir kærður og játað, að hann hafi framleitt 150 lítra af saft. Eftir að rannsókn máls þessa hófst, eða þann 16. mai f. á., greiddi kærður gjald af 125 lítrum af saft, kr. 78.75, þ. e. aðeins 0.63 pr. liter, og af 345 kg. af konfekti kr. 648.60, eða samtals kr. 727.35. En skömmu áður en rannsókn máls- ins hófst spurði Stefán Árnason lögregluþjónn kærðan um það, að tilhlutun lögreglustjóra, hvort hann hefði framleitt nokkrar tollskyldar vörur þá undanfarið, þ. e. meira en það, sem hann hafði áður greitt gjald af, og hefir nefndur lög- regluþjónn borið sem vitni í málinu, að kærður hafi svar- að því neitandi. Vitnið kveðst að vísu ekki muna nákvæm- lega, hvaða orð kærður hafi viðhaft í því sambandi, en hann hafi skilið kærða þannig, að hann hefði ekki fram- leitt neinar slíkar vörur þá undanfarið (þ. e. ekki aðrar en hann hafði greitt gjald af). Vitni þetta hefir staðfest framangreindan framburð sinn með eiði sinum. Kærður hefir kannazt við, að nefndur lögregluþjónn hafi spurt hann um framangreint atriði, en heldur fram, að hann hafi ekki neitað að hafa framleitt tollskyldar vör- ur þá undanfarið, en kveðst muni hafa gert litið úr því. Við rannsókn máls þessa gerði dómarinn skrá yfir hinar gjaldskyldu vörur, sem kærður hefir framleitt, eins og þær eru taldar í frumbókum þeim, sem haldnar voru í sambandi við sælgætisframleiðsluna, og eru það ýmsar sælgætisteg- undir fyrir samtals kr. 4811.81, eins og að framan greinir, og hefir kærður viðurkennt, að sælgætisframleiðslan sé þar rétt talin, og að allar þær vörur, sem taldar eru á skrá þessari, séu gjaldskyldar sælgætisvörur, sem greiða beri af kr. 1.88 pr. kg. En þrátt fyrir það þó kæmu fram í málinu upplýsingar, sem bentu til þess, að verð sælgætis þess, sem kærður hafði látið búa til og selt, hafi ekki verið eins hátt pr. kg. og kærður hefir haldið fram og þungi varanna því meiri en 374 kærður hélt fram, vildi kærður eigi kannast við, að verðið hefði verið lægra, og hélt eindregið fram, að verð varanna hefði verið um kr. 10.00 pr. kg. og magn varanna aðeins 491 kg. Dómarinn tilnefndi því þá Guðjón Hafstein Guðnason tollgæzlumann og Sigurð Bogason verzlunarmann til þess að athuga verðlag hér í bænum á slíkum vörum sem kærður hafði framleitt, miðað við þyngd, til þess að sjá, hve mikil sælgætisframleiðsla kærðs hafi verið, miðað við þyngd og miðað við það, sem upplýst er í málinu um, fyrir hve mikið kærður seldi sælgæti, sem hann hafði sjálfur látið fram- leiða, og samkvæmt skriflegri skýrslu, sem nefndir menn hafa gert um þetta og sem lögð hefir verið fram í málinu, telja þeir þunga varanna, miðað við hæsta verð, sem talizt geti eðlilegt samkvæmt upplýsingum, sem þeir hafi aflað sér um verðlag á slíkum vörum, hafi verið að minnsta kosti 760.836 kg. Menn þessir hafa báðir verið yfirheyrðir sem vitni í málinu og hafa þeir báðir staðfest framangreinda skýrslu fyrir rétti og hafa báðir borið, að þeir hafi við að finna meðalverð það pr. kg. á hverri sælgætistegund, sem lagt er nil grundvallar í framangreindri skýrslu, fengið upp- lýsingar um verð á slíkum vörum í öllum þeim verzlunum hér í bænum, sem hafa slíkar vörur til sölu, þar á meðal í tveim brauðsölubúðum, en í slíkum búðum sé verð á sæl- gætisvörum, sem þar er selt, yfirleitt hærra heldur en hjá venjulegum matvöruverzlunum, sem selja sælgæti ásamt ýmsum nauðsynjavörum, og hafa vitni þessi borið, að þeir hafi beitt fyllstu nákvæmni við viktun varanna, og að þungi vara þeirra, sem kærður framleiddi, sé í framangreindri skýrslu þeirra talin eins og þeir telji, að hann hljóti að hafa verið að minnsta kosti, miðað við það, sem upplýst er um, fyrir hve mikið kærður seldi slíkar vörur. Bæði framangeind vitni hafa staðfest framangreindan framburð sinn með eiði sinum. Þessi framburður framangreindra tveggja vitna er í sam- ræmi við framangreindan framburð J. M. Strauch og að mestu leyti í samræmi við 2 vottorð, sem lögð hafa verið fram í málinu eftir ósk kærða. Það þykir því bera að leggja fram- burð vitna þessara til grundvallar í málinu og telja sannað, að kærður hafi á framangrendum tíma framleitt 760.836 kg. 37) af gjaldskyldum sælgætisvörum, sem telst í sambandi við toll- greiðslu 761 kg. Við framangreinda athugun dómarans á frumbókum þeim, sem haldnar voru við sælgætis- og efnagerð kærðs kom í ljós, að fært var í frumbækur þessar sem framleitt og af- greitt frá efnagerðinni til verzlunar kærðs o. fl. 394 líter af saft. Kærður heldur fram, að 173% litrar af saft, sem fært var í frumbók þann 30. apríl 1935 sem afhent til .„Vöru- hússins“, sem var ein af verzlunum kærðs, hafi ekki verið afhent verzlun þessari þá, en hafi síðar verið látin á flösk- ur og því næst send til verzlana kærðs smámsaman, og hafi saft þessi þá verið færð á ný í frumbækurnar, jafnóðum og hún var afhent, og því verið tvifærð í frumbækurnar, og tví- færð efnagerðinni til tekna í viðskiptareikningi í viðskipta- mannahöfuðbók kærðs. Við rannsókn málsins var viðskiptareikningur þessi athug- aður (sýndur í rétti), og kom í ljós, að þann 12. ágúst 1935 hefir efnagerðinni verið fært til skuldar 233 flöskur. eða 1744 litrar af saft, sem samkvæmt því, sem fært hefir verið í reikninginn, hefir þá verið talið tvifært og eftir atvikum þykir bera að leggja framangreindar upplýsingar, sem fyrir liggja um þetta, til grundvallar og líta svo á, að 1743) litrar af saft hafi verið tvifært í framangreindar frunbækur, og ber því að draga það frá framangreindu magni saftarinnar. Þá heldur kærður því fram, að þann 31. ágúst 1935 hafi efnagerðinni verið fært til skuldar andvirði 80 % líter af saft, sem skilað hafi verið aftur til efnagerðarinnar vegna þess, að hún hefi reynzt ónothæf, og sést af framangreindum viðskiptareikningi í viðskiptamannahöfuðbók kærðs, að nefnd upphæð er nefndan dag færð efnagerðinni til skuldar vegna saftar, sem skilað hafi verið aftur, en magn saftar- innar er ekki fært í viðskiptamannareikninginn, en kærður heldur fram, að þetta sé 801 liter af saft, sem efnagerðinni var fært til tekna þann 1. júlí 1935 fyrir nefnda upphæð, en sú færsla er bæði í frumbók og í umræddum viðskipta- reikningi, og er skrifað í frumbókina við færslu þessa: „Færist til baka“, og heldur kærður fram, að saft þessi hafi Í raun og veru verið ónýt, og hafi efnagerðin því verið skulduð um upphæð þessa. Þá heldur kærður og fram, að auk þess, sem að framan greinir, hafi 33 lítrar af saft þeirri, sem færð er í frum- 376 bækur efnagerðarinnar sem afhent til verzlana, reynzt ónot- hæf, en saft þessi er þann 22. maí 1936 færð efnagerðinni til skuldar í frumbókum, sem haldnar voru í einni af verzl- unum kærðs, og heldur kærður fram, að þetta hefi verið fært þannig vegna þess, að saftin hafi reynzt ónothæf. Þar eð saft þessi, sem kærður þannig heldur fram, að hafi verið ónothæf, upphaflega var færð í bækur efnagerð- arinnar sem saft framleidd hjá efnagerðinni, og gera verð. ur ráð fyrir, að athuguð hafi verið, að saftin væri nothæf, áður en hún var afgreidd þannig til búða til sölu sem verzl- unarvara, og með tilliti til þess, að kærður færði mjög rangt í tolldagbókina, það sem hann færði í hana, og vanrækti innfærslur í hana, verður framangreindur framburður hans um, að saftin hafi frá upphafi verið ónothæf, ekki tekinn trúanlegur, þó svo virðist, sem kærður hafi, er efnagerðin var skulduð um saft þessa, af einhverjum ástæðum ekki viljað hafa hana til sölu, og verður að telja saft þessa tollskylda, og er það því þannig 2193% lítrar af gjaldskyldri saft, sem telja verður sannað, að kærður hafi framleitt. Kærður hefir og borið, að sælgætisvörur þær, sem voru framleiddar í framangreindri sæligætisgerð, hafi oft verið ónothæfar vegna ófullkominna vinnubragða við tilbúning sælgætisins, en hann hefir ekki gert neina grein fyrir því, hve mikil brögð hafi verið að slíku. Einn starfsmaður kærðs, Oddgeir Kristjánsson, sem vann við afgreiðslu í einni af verzlunum kærðs, sem umræddar sælgætisvörur voru seld- ar í, hefir borið, að sælgætisvörur þessar hafi venjulega lit- ið vel út og verið nothæfar, er þær voru afhentar frá sæl- gætisgerðinni og verið nothæfar þá, en hafi þolað illa geymslu, einkum ef heitt hafi verið í búðinni, og kveðst vitnið hafa álitið, að það væri vegna ófullkomins tilbún- ings, að vörurnar þoldu svo illa geymslu, en hann kveðst venjulega hafa fengið nýtt sælgæti í stað þess, sem skemmd- ist þannig í búðinni, og kveðst hafa ætlazt til þess, að það sælgæti, sem hann fékk þannig fyrir skemmt, væri ekki fært verzluninni til skuldar í frumbókum sælgætisgerðar- innar né í viðskiptareikningi, og kveðst ekki hafa orðið var við, að það væri gert, og kveðst vitnið þó hafa fylgzt með þessu. Samkvæmt því, sem þannig er upplýst í málinu, verð- ur eigi tekið tillit til framburðar kærðs um, að eitthvað af ð71 framangreindum sælgætisvörum hafi verið ónothæft og eigi því að vera ógjaldskylt, enda hefir hann, eins og að fram- an greinir, eigi gert neina grein fyrir því, hve mikil brögð hann telji, að hafi verið að þessu. Viðvíkjandi tollupphæð þeirri, sem kærður greiddi þann 16. maí 1986, heldur kærður því fram, að hann hafi ekki gert sér grein fyrir því, hvort of lítið var fært í tolldag- bókina eða ekki framangreindan tíma, sem hún var færð, og að eftir það hafi hann ekki fært neitt í bók þessa vegna þess, að framleiðslan hafi verið svo litil, að honum hafi ekki þótt taka því að færa hana, og heldur fram, að hann hafi ekki fyrr en rannsókn máls þessa hófst kynnt sér sér- staklega, hve mikil framleiðslan var. En kærður hefir ját- að, að hafa látið viljandi hjá líða að færa í tolldagbókina vörur þær, sem framleiddar voru frá 1. maí til 16. maí 1935, og það, sem framleitt var frá 1. ágúst s. á., þar til rannsókn málsins hófst, að undanteknum framangreindum 3 kg. af sælgæti, sem fært er (eða dagsett) þann 14. og 16. októ- ber 1935. Kærður hefir og borið, að framangreindur J. M. Strauch hafi, er byrjað var að færa tolldagbókina, haft orð á þvi, að ekki væri ástæða til þess að færa í tollbókina allar þær tollskyldar vörur, sem framleiddar væru, og að hann hafi þrátt fyrir það ekki skipt sér af því, hve mikið var fært í umrædda bók eða fylgzt með því, og að hann hafi, er hann færði sjálfur í tolldagbókina, ekki athugað, hve mikið hafi verið framleitt af tollskyldum vörum, heldur áætlað fram- leiðsluna, miðað við það, sem J. M. Strauch hafi áður fært í tollbókina, en það, sem kærður hefir fært í tollbókina fyrir tímabilið frá 4. júlí til 31. s. m. 1935, er tiltölulega mikið minna heldur en Strauch færði fyrir tímabilið frá 17. maí til 3. júlí s. á., þ. e. kærður hefir fært sem svarar rúmlega 1.453 kg. af tollskyldu sælgæti hvern dag, en J. M. Strauch hefir fært að meðaltali rúmlega 2.38 kg. af gjald- skyldu sælgæti hvern dag þann tíma, sem hann hefir fært tolldagbókina. Rétturinn verður því að líta svo á, að kærðum hljóti að hafa verið ljóst, að bæði hann sjálfur og J. M. Strauch færðu minna í tollbókina heldur en framleiðsla tollskyldra vara nam Í raun og veru þann tíma, sem bók þessi var færð, þ. e. frá 17. maí til 31. júlí 1935, og verður að álita, 378 að það, að kærður færði þá og lét færa aðeins nokkurn hluta framleiðslunnar, og að hann færði ekki neitt af fram- leiðslunni á öðrum tíma, nema framangreind 3 kg., hafi verið gert í þeim tilgangi að komast hjá því að greiða lög- boðinn toll af framleiðslunni, þó kærður greiddi framan- greinda tollupphæð eftir að rannsókn var hafin út af þessu athæfi hans, og hann hlaut að sjá, að hann gat ekki komizt hjá að greiða meiri toll en hann hafði þá þegar greitt. Með framangreindu framferði sínu hefir kærður brotið gegn Í. gr. laga nr. 50 frá 31. maí 1927, um innlenda toll- vörugerð (rekstur tollvörugerðarinnar frá í. marz til 16. mai 1935 án leyfis), gegn 2. gr. sömu laga sbr. 1. gr. laga nr. 70 28. desember 1934, gegn 4. gr. laga nr. 30 frá 1927, gegn 1. gr., 2. gr., 5. og 6. gr. reglugerðar nr. 9 frá 22. janúar 1935, og þykir refsing hans, sem er fæddur þann 7. febrúar 1906 og hefir ekki áður sætt refsingu fyrir nokkurt laga- brot, hæfilega ákveðin 500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 25 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Af framangreindum 3 kg. af sælgætisvörum, sem kærð- ur færði í tolldagbókina þann 4. og 16. október 1935, verður honum eigi talið bera að greiða nema einfaldan lögboðin toll, þó hann vanrækti að greiða toll af vörum þessum þar til eftir að rannsókn máls þessa hófst. En af 612 kg. af sæl- gætisframleiðslunni, sem kærður færði ekki í tolldagbókina, og sem álita verður, að hann hafi reynt að komast hjá að greiða toll af, ber samkv. 7. gr. laga nr. 50 frá 31. maí 1927 að dæma hann til þess að greiða þrefaldan toll, en það er lögboðið gjald af slíkum vörum, er samkvæmt í. gr. laga nr. 70 frá 28. desember 1934, sbr. 1. gr. og 2. gr. laga nr. 73 frá 29. desember 1934, sbr. og 2. gr. laga nr. 82 frá 26. april 1935, kr. 1.88 pr. kg., alls kr. 3451.68. Þá ber og einnig samkvæmt 7. gr. laga nr. 50 frá 1927 að dæma kærðan til að greiða þrefaldan toll af þeim 125 lítrum af saftframleiðslunni, sem ekki var fært í tolldag- bókina, en það verður, þar eð lögboðið gjald af saft fram- leiddri innanlands er samkv. framangreindum lagaákvæð- um kr. 0.94 pr. líter, kr. 549.90. Hinn þrefaldi tollur, sem kærðum ber þannig að greiða af framangreindum vörum, nemur því samtals krónum 4001.08. Upp í að hefir kærður greitt eftir að rannsókn málsins hófst kr. 721.71 (auk gjalds 379 af framangreindum 3 kg. af sælgæti, sem fært hafði verið í tolldagbókina, en ekki greitt gjald af fyrr en eftir að rann- sókn málsins hófst), og er það því tollur að upphæð kr. 3279.87, sem ber að dæma kærðan til að greiða. Loks ber að dæma kærðan til þess að greiða allan kostn- að sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs tals- manns sins í málinu, Hinriks Jónssonar lögfræðings, er þvkja hæfilega ákveðin kr. 80.00. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið, en í prófum málsins er gerð grein fyrir því, hvers vegna rann- sókn þess var ekki lokið fyrr en gert var. Því dæmist rétt vera: Kærður, Einar Sigurðsson, greiði 500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 25 daga einfalt fangelsi í stað sekt- arinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann greiði gjald af innlendum tollvörum kr. 3279.87. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns síns í málinu, Hinriks Jónssonar lögfræðings, 80.00 krónur. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 8. júní 1938. Nr. 136/1937. Guðmundur Þorvaldsson (Lárus Jóhannesson) gegn Guðrúnu Pétursdóttur (Sveinbjörn Jónsson). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu útg. 3. nóvember 1937 og krafizt þess 380 hér fyrir réttinum, að hann verði dæmdur sýkn af kröfum stefndu í málinu, ef hann synjar fyrir það með eiði að hafa haft holdlegar samfarir við hana á tímabilinu 15. til 23. september 1935, að báðum dögum meðtöldum. Svo krefst hann og, að stefnda verði dæmd til þess að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda hefir hinsvegar aðallega krafizt staðfestingar á hin- um áfrýjaða dómi, en til vara, að henni verði heim- ilaður fyllingareiður. Svo krefst hún og málskostn- aðar í héraði og fyrir hæstarétti, eins og málið væri ekki gjafvarnarmál, en gjafvörn fyrir hæstarétti hefir hún fengið með bréfi dómsmálaráðuneytisins 5. marz 1938 og talsmann skipaðan. Hinn áfrýjaði dómur er kveðinn upp 14. október 1937. Að tilhlutan málflutningsmanns áfrýjanda voru haldin framhaldspróf í málinu í bæjarþingi Reykjavíkur 18. og 22. jan. og 14., 15. og 18. febr. þ. á. Eftir að úrskurður í málinu hafði verið kveð- inn upp hér í rétti 14. marz þ. á. hafa framhalds- próf verið haldin enn af nýju 19. marz og 7. og 19. maí þ. á. Áður en málið var dæmt í héraði, hafði rannsókn á blóði aðilja og barnsins verið framkvæmd af rann- sóknarstofu háskólans, og var niðurstaða rannsókn- arinnar þessi: Stefnda ........ aðalflokkur O, undirflokkur MN Barnið ......... — 0, — MN Áfrýjandi ...... — A, — MN Samkvæmt þessu er það mögulegt, að áfrýjandi sé faðir barnsins, en hinsvegar alls óvíst, að hann sé Það. Málsaðiljar urðu samferða á togara frá Djúpuvík til Reykjavíkur í ágústlok 1935, og kveðast þau þá 381 hafa kynnzt lauslega. Stefnda fékk atvinnu í veit- ingahúsi við Hafnarstræti 2. september 1935, og vann hún þar til septemberloka sama ár. Var vinnu- tími hennar annan daginn frá kl. 6 f. h. tilkl.3 e. h., en hinn daginn frá kl. 4—12 e. h. Þennan mánuð leigði hún sér herbergi á Klapparstig 12, ásamt ann- ari stúlku, Kristínu Sigurðardóttur, sem vann í sama kaffihúsi og stefnda, og var vinnutími Kristinar frá kl. 12 miðnættis til kl. 8 að morgni. Í sama kaffi- húsi vann einnig á sömu tímum og stefnda stúlka að nafni Kristin Steinsdóttir, og bjó hún einnig á Klapp- arstig 12, en í öðru herbergi en þær stefnda og Kristin Sigurðardóttir. Málsaðiljar eru sammála um það, að þau hafi fyrst haft líkamlegar samfarir þann 10. september 1935 í herbergi stefndu á Klapparstíg 12. Stefnda hefir skýrt svo frá, að eftir það, eða kringum miðjan sept- embermánuð s. á., hafi hún haft tíðir. Í sambandi við mál þetta hefir Guðmundur Thoroddsen prófessor lýst yfir því áliti sínu, að honum þyki sennilegt, að barn stefndu, sem fætt er 18. júli 1936, sé getið um miðjan október 1935. Kveður hann það „mjög ólik- legt“, að umræddur drengur hafi verið getinn 10. september 1935, og reyndar alveg útilokað, ef móðirin hefir haft tíðir um miðjan september 1935. Sam- kvæmt þessu verður ekki talið mögulegt, að barn stefndu hafi komið undir við þessar samfarir henn- ar og áfrýjanda. Stefnda hefir nú haldið því fram, að hún hafi haft líkamlegar samfarir við áfrýjanda síðar í sept- embermánuði 1935. Upplýst er, að áfrýjandi, sem þá var stýrimaður á togaranum „Ólafi“, fór héðan úr bænum að kvöldi þess 23. september 1935, og eru að- iljar sammála um, að þau hafi ekki hitzt eftir það 382 fyrr en í desember næst á eftir, og kveðst stefnda þá hafa verið orðin þess vís, að hún var barnshafandi. Sé áfrýjandi faðir að barninu, ætti það samkvæmt þessu að hafa komið undir einhvern tíma eftir 14. september 1935, en þó ekki síðar en 23. sama mán- aðar. Meðgöngutími stefndu, sem áður hafði alið barn, hefði þá átt að vera ekki skeminri en 299 dag- ar og allt að 307 dögum. Mun svo langur meðgöngu- timi teljast til undantekninga. Áður en dómur gekk í héraði, var stefnda ekki krafin nákvæmrar skýrslu um tildrögin að sam- fundum hennar og áfrýjanda í septembermánuði 1935, né um önnur atvik, sem þar að lutu. Í réttar- haldi 22. janúar þ. á. lýsti stefnda atvikum að því, er hún telur vera síðari samfundi hennar og áfrýj- anda þennan mánuð, á þá leið, að hún hafi eitt sinn eftir kl. 12 á miðnætti verið stödd niðri í bæ, ásamt fyrrnefndri Kristínu Steinsdóttur. Hafi þær þá hitt á- frýjanda, er leigt hafi bil og ekið þeim upp í Berg- staðastræti. Þar eða í Ingólfsstræti hafi Kristin séð kærasta sinn, Sverri Svendsen, og farið úr bilnum, en áfryjandi hafi ekið með stefndu heim til hennar á Klapparstig 12. Kveður hún áfrýjanda hafa farið þar inn með henni og dvalizt þar fram eftir nóttunni, og þau þá haft samfarir þar í herberginu. Þegar þessi skýrsla stefndu var borin undir áfryj- anda, kvað hann lýsingu hennar eiga við samfundi þeirra þann 10. september 1935. Hafi fundum þeirra þriggja þá borið saman á götunni samkvæmi um- tali við Kristínu á veitingahúsinu fyrr um kvöldið, en Kristinu hafi hann áður þekkt „fyrir aðra“. Hefir Kristín einnig staðfest þetta sem vitni, en hún kveðst ekki muna, hvenær í mánuðinum þetta hefði gerzt. Stefnda var nú í réttarhaldi 19. marz þ. á. krafin 383 skýrslu um, hvernig og hvar fundum hennar og á- frýjanda hafi borið saman þann 10. september. Er skýrsla hennar um það mjög ófullkomin. Hún kveðst ekki muna, hvort þau hafi hitæzt úti eða inni í kaffi- húsinu, né hvort hún hafi þá verið ein eða einhver með henni. Hún kveður þau hafa gengið heim til hennar á Klapparstíg 12, en ekki kveðst hún muna, „svo hún þori að fara með það“, hvort sambyýlisstúlka hennar, Kristin Sigurðardóttir, hafi verið farin út, þegar þau komu heim. Ekki kveðst hún muna, hvort þau hafi haft líkamlegar samfarir oftar en einu sinni Í þetta skipti, né heldur, hversu lengi áfrýjandi dvaldist þá hjá henni. Hún kveður áfrýjanda hafa verið undir áhrifum áfengis, en sjálf hafi hún einskis áfengis neytt. Áfrýjandi fullyrðir, að eftir 10. september 1935 hafi hann ekki komið heim til stefndu á Klappar- stig 12, nema einu sinni. Kveður hann það hafa gerzt 23. september að degi til, og hafi þau þá ekki haft samfarir. Lýsir hann tildrögum þess og atvikum nán- ar þannig, að kl. um 3 þennan dag hafi hann verið á leið heim til sín. Á gatnamótum Lindargötu og Klapparstígs hafi verið kallað á hann af fólki, sen gekk á eftir honum, og voru þar komin stefnda, Kristin Steinsdóttir og Sverrir Svendsen. Kveðst hann hafa slegizt í för með þeim heim á Klapparstíg 12 og farið með stefndu inn í herbergi hennar, en sambýliskona hennar, Kristin Sigurðardóttir, hafi þá sofið þar á dívan, en vaknað og þegið vindling af á- frýjanda. Hafi hann ekki dvalizt þarna lengur en 10— 15 minútur, og Kristin þessi verið þar inni allan þann tíma. Þau Kristin Steinsdóttir og Sverrir hafa borið það sem vitni og unnið eið að, að áfrýjandi hafi hitt þau, ásamt stefndu, á Lindargötunni í septem- 384 ber 1935, og hafi hann þá orðið þeim samferða upp á Klapparstíg 12. Kveður Kristín Steinsdóttir þetta hafa gerzt eftir að áfrýjandi hitti hana og stefndu í miðbænum og ók með þeim í bil, eins og áður segir. Hún kveðst og í þetta sinn hafa komið snöggvast inn til þeirra stefndu og áfrýjanda, og hafi þá Kristín Sigurðardóttir verið þar sofandi á dívan. Kristin Sig- urðardóttir var leidd sem vitni í málinu þann 7. maí þ. á., en hún kvaðst ekki muna til þess, að áfrýjandi hafi komið í herbergi hennar og stefndu á þeim tíma, er hún hafi verið heima. Stefnda hefir ákveðið neit- að þvi, að fundum hennar og áfrýjanda hafi borið saman með þeim hætti, er hér segir. Við framhaldsprófin hefir það komið í ljós, að stefnda hefir komizt í kunningsskap við ýmsa menn þennan mánuð, er hún bjó á Klapparst,s 12, og að sumir þeirra hafa komið þangað heim til hennar að kvöldi dags, þar á meðal norskur bryti af skipi, sem hér var statt dagana 8. til 10. september, en ekki er upplýst, að neinn þeirra hafi haft samfarir við stefndu. Eins og fyrr getur, endurnýjuðu þau stefnda og á- frýjandi kunningsskap sinn í desember 1935, og hélzt hann þangað til í marzmánuði 1936, er stefnda fór heim til sín að Hjarðarbrekku. Hafði áfrýjandi þá áð- ur látið stefndu fá 60 krónur, og 40 krónur sendi hann henni í maí s. á., en stefnda kveður hann þá hafa tjáð henni, að meira vildi hann ekki greiða, fyrr en hann vissi, hvenær barnið fæddist. Þann 1. ágúst 1936 tilkynnti stefnda áfrýjanda í bréfi, að henni hefði fæðzt sonur, sem hann sé faðir að. Nefnir hún ekki fæðingardag drengsins, en segir aðeins: „hann kom á sinum rétta tíma“. Með því að stefndu hlaut að vera ljóst, að meðgöngutíminn var mjög óeðlilega 385 langur, ef áfrýjandi væri faðirinn, þá virðist hún hafa ætlað sér að blekkja áfrýjanda viðvíkjandi atriði, er verulegu máli skipti. Með skírskotun til framangreindra upplýsinga verður ekki talið, þrátt fyrir þau kynni, seim upplýst er um, að aðiljar hafa haft hvort af öðru í septem- ber 1935, að stefnda hafi leitt þær líkur til styrktar máli sínu, að málalok verði látin velta á eiði hennar. Verður því að láta úrslit málsins velta á eiði áfrýjanda samkvæmt 213. gr. laga nr. 85/1936. Skal hann vera sýkn af kröfum stefndu, ef hann synjar fyrir það með eiði sínum eftir löglegan undirbúning á varnar- þingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936, innan 2 vikna frá birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við stefndu frá 15.—-23. septem- ber 1935, að báðum dögum meðtöldum. En ef á- frýjandi vinnur ekki eiðinn, þá skal hann talinn faðir barns þess, sem stefnda ól þann 18. júlí 1936, enda greiði hann þá meðlag með barninu, barnsfarar- kostnað og styrk til barnsinóður fyrir og eftir barns- burð, allt eftir úrskurði yfirvalds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá skal stefnda greiða honum samtals kr. 240.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, en málflutningskaup talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, 120 krónur, greiðist þá úr ríkissjóði. En ef áfrýjandi vinnur ekki eiðinn, þá skal hann greiða stefndu og talsmanni hennar fyrir hæstarétti í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti samtals 240 krónur, 120 krónur til hvors þeirra. Rannsókn mál þessa, áður en dómur gekk í hér- aði, var mjög ábótavant, og hefir það tafið málið verulega, að upplýsinga um atriði, sem auðvelt var að afla þegar í stað, hefir orðið að leita með fram- haldsprófum, auk þess sem sönnunargildi vitnafram- 25 386 burða hefir veikzt við það, hve siðla þeir voru teknir. Því dæmist rétt vera: Ef áfrýjandi, Guðmundur Þorvaldsson, synj- ar fyrir það með eiði sinum eftir löglegan und- irbúning á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936, innan 2 vikna frá birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við stefndu, Guðrúnu Pétursdóttur, á tímabilinu 15—-23. september 1935, að báðum dögum með- töldum, þá skal hann vera sýkn af kröfum henn- ar í máli þessu. Ef áfrýjanda verður eiðfall, þá skal hann tal- inn faðir að barni því, er stefnda ól þann 18. júlí 1936, enda greiði hann þá meðlag með barn- inu, barnsfararkostnað og styrk til barnsmóð- ur, allt eftir úrskurði yfirvalds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá greiði stefnda honum samtals 240 krónur í málskostnað í hér- að og fyrir hæstarétti, en málflutningslaun skip- aðs talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, Svein- björns Jónssonar hæstaréttarmálflutnings- manns, 120 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Ef áfrýjanda verður eiðfall, þá greiði hann stefndu og áðurnefndum talsmanni hennar sam- tals 240 krónur í málskostnað í héraði og fvrir hæstarétti, 120 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. 387 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 14. okt. 1937. Þann 18. júlí 1936 ól ógift stúlka, að nafni Guðrún Pét- ursdóttir, þá til heimilis að Hjarðarbrekku í Eyrarsveit, full- burða sveinbarn. Föður að þessu barni sínu hefir barns- móðirin tilnefnt Guðmund Þorvaldsson til heimilis á Hverf- isgötu 75 hér í bænum. Hann hefir ekki viljað kannast við faðernið, og er því mál þetta höfðað gegn honum eftir ósk barnsmóður, sem hefir gert þær kröfur fyrir réttinum, að kærður verði dæmdur faðir sveinbarnsins. Aðilar eru sammála um það, að þau hafi fyrst kynnzt sumarið 1935 á s/s Kára á leið frá Djúpuvík til Reykjavíkur, en kærður var þá háseti á nefndu skipi. Þá eru kærandi og kærður sammála um það, að þau hafi haft holdlegar sam- farir 10. september 1935. Þá hefir kærandi haldið því fram, að hún hafi haft holdlegar samfarir við kærðan í síðari hluta sama mánaðar og svo áfram öðru hvoru þar til í marz- mánuði 1936, en þessum samförum hefir kærður neitað og fullyrt það, að hann hafi haft samfarir við kæranda aðeins Þann 10. september 1935 og síðan þrem til fjórum mánuð- um síðar. Kærður hefir viðurkennt það, að hann hafi að vísu hitt kæranda síðar í september og farið heim með henni, en neitar því hinsvegar, að þau hafi haft holdlegar samfarir. Þá eru aðilar sammála um það, að kærður hafi látið kær- anda hafa 100 krónur í peningum eftir að hann vissi, að hún var ófrísk, en kærður hefir fullyrt það, að hann hafi ekki með því ætlað á nokkurn hátt að viðurkenna faðernið. Með því að telja verður samkvæmt því, sem fram er komið í rannsókn málsins, að það sé ekki með öllu úti- lokað, að kærður geti verið faðir að barninu, sbr. og rskj. nr. 9 og 10, og þar sem einnig ekkert er upplýst um, að kærandi hafi á getnaðartíma barnsins haft holdlegar sam- farir við aðra karlmenn en kærðan, þá þykir verða að dæma hann föður þess, til að greiða meðlag með því og barns- fararkostnað til barnsmóður, svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð, samkvæmt úrskurði yfirvalds, og loks málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 65 krónur. Dráttur sá, sem orðið hefir á málinu hér, stafar af þvi, að kærður var í sumar á sildveiðum við Norðurland, og varð því að fresta rannsókninni. 388 Því dæmist rétt vera: Kærður, Guðmundur Þorvaldsson, skal teljast faðir að barni því, er kærandi, Guðrún Pétursdóttir, ól þann 18. júli 1936. Þá greiði hann og meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður, svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð, samkvæmt úrskurði vf- irvalds, og 65 krónur í málskostnað. Dóminum skal fullnægt að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 10. júní 1938. Nr. 63/1937. Bjarni Halldórsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Eiríki Kristjánssyni (Enginn). Skuldamál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. júní f. á. Þegar málið var þingfest í septembermánuði s. á., var mætt í því af hendi beggja aðilja, og var því þá frestað. En þegar það síðar var tekið fyrir, var ekki mætt í því af hálfu stefnda, og er það því flutt skriflega samkvæmt 1. lið 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112 frá 1935. Áfrýjandi krefst þess hér fyrir dómi, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 100.00, ásamt 5% ársvöxtum frá 14. marz 1936 til greiðsludags, og ennfremur málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Með því að skilríki þau, sem fram hafa komið í málinu, eru samrímanleg kröfum áfrýjanda og máls- útlistun, þá ber að taka kröfur hans til greina að öðru 389 en því, að vextir verða einungis dæmdir frá sátta- kærudegi, 3. april 1937. Eftir þessum málsúrslitum ber stefnda að greiða á- frýjanda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, sem ákveðst samtals kr. 450.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Eiríkur Kristjánsson, greiði áfrýj- anda, Bjarna Halldórssyni, kr. 100.00 með 5% ársvöxtum frá 3. apríl 1937 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti sam- tals kr. 450.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrarkaupstaðar 19. maí 1937. Mál þetta hefir höfðað Björn Halldórsson lögfræðingur, Akureyri, f. h. Bjarna Halldórssonar, Reykjavík, að und- angenginni árangurslausri sáttatilraun, með stefnu dags 29. apríl 1937 gegn Eiríki Kristjánssyni, kaupmanni á Akur- eyri, til greiðslu skuldar að upphæð kr. 100.00, auk 5%e árs- vaxta frá 14. marz 1936 til greiðsludags, og málskostnaðar, en samkvæmt framlögðum reikningi er hann gerður 69.60 aurar. Stefndur mætti eigi í málinu, og enginn fyrir hans hönd, og var þó löglega stefnt, og ber því að dæma það eftir fram- lögðum skjölum og skilrikjum. Skuldarviðurkenning frá stefnda liggur ekki fyrir í mál- inu. Hinsvegar hefir umboðsmaður stefnds skýrt svo frá, að umbjóðandi hans hafi 14. marz 1936 lánað stefnda þessa peninga. Utanréttarvottorð liggur fyrir frá Sigfúsi Blöndahl, Reykjavík, um að stefnandinn, sem sé fátækur maður, hafi lánað stefnda þessa upphæð, kr. 100.00, upp á herbergi hans á Hotel Astoria. Þar sem þannig ekki eru færðar fullar sönnur á, að stefnandinn hafi lánað stefnda þessa peninga, ber að sykna stefnda af kröfum stefnandans. Málskostnaður fellur niður. 390 Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Eiríkur Kristjánsson, á að vera sýkn af kröfum stefnandans, Björns Halldórssonar f. h. Bjarna Halldórssonar. Málskostnaður fellur niður. Föstudaginn 10. júní 1938. Nr. 184/1936. Theódór B. Líndal f. h. Jóhanns J. Eyfirðings, Ingvars Péturssonar, Ólafs Pálssonar, Sigurjóns Jónssonar vegna Jóns Andréssonar, Hannesar Halldórssonar og verzlunar Guð- mundar Sveinssonar (Th. B. Lindal) gegn Bankastjórum Landsbanka Íslands f. h. bankans (Pétur Magnússon). Farmskirteini tvö útgefin um sama farm til tveggja aðilja. Innheimtuumboð. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 28. nóvember 1936, krefst þess aðallega, að stefndi verði dæmdur til að greiða hon- um kr. 35291. 78 eða aðra lægri fjárhæð samkvæmt varakröfum hans og málsútlistun hér fyrir dómi, ásamt 5% ársvöxtum af þeirri fjárhæð, sem til greina yrði tekin, frá 2. nóvember 1930 eða til vara frá 5. febrúar 1931 tl greiðsludags. Enn krefst á- frýjandi þess til vara, að stefndi verði dæmdur til greiðslu svo sem að framan segir, nema því aðeins að Ludvig bankastjóri Kaaber synji fyrir það með 391 eiði á löglegu varnarþingi, að honum hafi verið kunn- ugt um það, að h/f Copland var ekki eigandi fisks þess frá Ísafirði, sem mál þetta fjallar um, þegar fulltrúi hlutafélags þessa, Guðmundur Albertsson, fékk Landsbankanum til umráða farmskirteini þau yfir nefndan fisk, sem skipstjórinn á e/s „Kongs- haug“ gaf út í Reykjavík þann 5. nóvember 1930. Svo sem nánar segir í hinum áfrýjaða dómi, seldu umbjóðendur áfrýjanda h/f Copland 1416 pakka af fiski haustið 1930, og var fiskurinn sendur frá Ísa- firði 2. nóvember það ár í e/s „Kongshaug“, sem um þær mundir var að taka fisk til flutnings hjá ýms- um kaupunautum h/f Copland hér á landi. Átti skipið fyrst að flytja fiskinn til Reykjavíkur og sið- an til Ítalíu. Áður skipið færi frá Ísafirði, gaf skip- stjóri þess út farmskírteini um fisksendinguna það- an, og var h/f Copland talinn sendandi hennar, en með því að hlutafélag þetta átti að greiða fiskinn Í Reykjavík, þá varð það að ráði, að útibú Lands- banka Íslands á Ísafirði tók að sér að senda farin- skírteinið, ásamt reikningum yfir fiskinn, alls ásamt kostnaði að upphæð kr. 35291.78, til Lands- bankans í Reykjavík. Voru skjöl þessi send með bréfi útibúsins 2. nóvember 1930, þar sem þess var beiðzt, að skjölin yrðu afhent h/f Copland gegn greiðslu reikningsfjárhæðarinnar. Er ekki sannað, að skjölin hafi komið til aðalbankans fyrr en þann 8. nóvember 1930, og hafa þau ekki verið innleyst af téðu hlutafélagi. E/s „Kongshaug“ kom til Reykja- víkur þann 4. s. m. og var búið ferðar sinnar til Genúa þann 5. s. m. Þá var það, að skipstjórinn gerðist til þess, að hvötum Guðmundar Albertsson- ar, fulltrúa h/f. Copland, að gefa út ný farmskir- teini til hlutafélags þessa yfir fisksendinguna frá 392 Ísafirði, ásamt öðrum farmi skipsins, þrátt fyrir það þótt farmskírteini það, sem skipstjórinn hafði gefið út á Ísafirði, væri honum ekki selt í hendur. Lét e/s „Kongshaug“ síðan úr höfn í Reykjavík að morgni þess 6. s. m. Hin nýju farmskirteini voru fengin Landsbankanum til umráða og ráðstöfunar þann 11. s. m. af Guðmundi Albertssyni. Er ágrein- ingslaust í málinu, að fiskfarminum hafi verið veitt viðtaka í Ítalíu samkvæmt síðastnefndum farm- skirteinum síðast í nóvembermánuði 1930, og að söluandvirði farmsins hafi runnið til Landbankans til greiðslu á lánum hans til h/f Copland. Í málinu hefir verið um það deilt, hvenær fyrir- svarsmönnum Landsbankans hafi orðið kunnugt misferli það, sem áður er lýst, um útgáfu farm- skirteinanna. Ludvig bankastjóri Kaaber telur Guð- mund Albertsson hafa tjáð sér þetta fyrst eftir að sýnt var, að Landsbankanum var ekki veitt full bankatrygging fyrir greiðslu farmsins í e/s „Kongs- haug“, eins og lofað hafði verið af hálfu h/f Cop- land. Nú er það sannað í málinu, að ólagið á banka- trvggingunni var komið í ljós þann 21. nóvember 1930, því að þá var fiskfulltrúa Helga Guðmunds- syni tilkynnt þetta í símskeyti og honum falið að taka ráðstöfun á fiski þeim, er selja átti í Genúa, í sínar hendur. Verður því að telja fullvíst, að téður fyrirsvarsmaður Landsbankans hafi fengið að vita, hvernig málum þessum var háttað eigi síðar en 21. nóvember. Fór nú Helgi Guðmundsson til Genúa, en þangað átti e/s „Kongshaug“ að fara samkvæmt ákvæðum farmskírteinanna. Hafði Helgi síðan um- sjá með afhendingu og sölu farmsins. Leitað hefir verið vitnisburðar Helga í máli þessu, og skýrir hann svo frá, að skipstjórinn á „Kongshaug“ hafi tjáð 393 honum í Genúa, að hann hefði gefið út farmskir- teini yfir fisk frá Ísafirði án þess að tilsvarandi eldra farmskírteini væri honum afhent. Með því að fyrir- svarsmenn Landsbankans þannig þekktu atvik máls- ins áður en að fiskinum var ráðstafað úr e/s Kongs- haug“ á Ítalíu, þá leiðir þegar af því, að Landsbank- anum var óheimilt samkvæmt ástæðum þeim, sem liggja til grundvallar 170. gr. siglingalaga nr. 56 frá 1914, að slá hendi sinni á fiskinn frá Ísafirði eða andvirði hans, og með því ennfremur, að andvirði fisks þessa rann til Landsbankans, þá verður að telja bankanum lögskylt að endurgreiða það. End- urgreiðsluna verður að miða við verðmæti fisksins, komins til Ítalíu, því ekki er sannað, að fyrirsvars- menn bankans hafi vitað fyrr en þá um athæfi það, sem drýgt var við útgáfu farmskírteinanna. Samkvæmt útreikningi áfrýjanda hefir nokkur hluti Ísafjarðarfisksins verið seldur í Genúa fyrir .....0000... 0. kr. 17446.72 Hinn hluta fisksins kveður áfrýjandi hafa selzt í Neapel og telur andvirði hans 2... — 14318.74 Heildarverð kr. 31765.46 Þessa útreikninga áfrýjanda verður að leggja til grundvallar, með því að rök hafa ekki verið færð fyrir því af hálfu stefnda, að þeir væru rangir. Til frádráttar greindri fjárhæð vill stefndi láta koma kr. 5000.00, sem eigendur e/s „Kongshaug“ hafa greitt áfrýjanda, en þar eð greiðsla þessi mun ekki hafa gert betur en hrökkva fyrir kostnaði við mála- ferli í Noregi, þá verður frádrátturinn þegar af þeirri ástæðu ekki heimilaður. Upphafsdag vaxta þeirra, sem stefnda ber að greiða, þykir rétt að miða við 394 5. febrúar 1931, svo sem áfrýjandi krefst til vara. því að telja verður, eins og málið liggur fyrir, að þá hafi andvirði fisksins verið fært Landsbankanum til tekna. Niðurstaðan verður þannig sú, að stefnda ber að greiða áfrýjanda kr. 31765.46 með 5“% árs- vöxtum frá 5. febrúar 1931 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda samtals kr. 1800.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, bankastjórar Landsbanka Íslands f. h. bankans, greiði áfrýjanda, Theódór B. Líndal f. h. Jóhanns J. Eyfirðings, Ingvars Pétursson- ar, Ólafs Pálssonar, Sigurjóns Jónssonar vegna Jóns Andréssonar, Hannesar Halldórssonar og verzlunar Guðmundar Sveinssonar, kr. 31765.46 með 5% ársvöxtum frá 5. febrúar 1981 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 1800.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 6. ágúst 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 19. des. f. á. af Theódór B. Lindal hrm., hér í bæ, f. h. Jóhanns J. Eyfirð- ings, Ingvars Péturssonar, Ólafs Pálssonar, og Sigurjóns Jónssonar vegna Jóns Andréssonar, og Hannesar Halldórs- sonar, allra á Ísafirði, og verzlunar Guðmundar Sveins- sonar í Hnifsdal gegn stjórnendum Landsbanka Íslands hér í bænum, þeim Magnúsi Sigurðssyni, Ludvig Kaaber og Georg Ólafssyni fyrir hönd bankans, til greiðslu á kr. 395 35291.78 með 6% ársvöxtum frá 2. nóv. 1930 til greiðslu- dags og málskostnaðar að skaðlausu. Málavextir eru þeir, að haustið 1930 seldi stefnandinn Jóhann Eyfirðingur h. f. Copland í Reykjavík fisk frá sjálf- um sér og meðstefnendum sinum fyrir hina umstefndu upp- hæð. Var fiskurinn sendur frá Ísafirði 2. nóv. 1930 með e. s. Kongshaug frá Haugasundi, sem h. f. Copland hafði leigt til þess að taka fisk hjá viðskiptavinum sinum á ýms- um höfnum hér við land og flytja hann fyrst til Reykja- víkur og siðan til Miðjarðarhafslandanna. Umrædd fisk- sending var seld með þeim skilmálum, að greiðsla kaup- verðsins færi fram í Landsbankanum hér gegn afhendingu farmskirteina. Áður en skipið lagði af stað frá Ísafirði gaf skipstjóri e. s. Kongshaug út farmskírteini um sendinguna. og í þeim var h. f. Copland talið sendandi fiskjarins. Voru farmskirteinin, ásamt reikningi yfir fisksendinguna, sam- stundis afhent útibúi Landsbankans á Ísafirði til innheimtu, og fól það skjöl þessi í lokuðu umslagi, utanáskrifuðu til Landsbankans, í umsjá Péturs Hanssonar, er var með skip- inu sem trúnaðarmaður h. f. Copland við fisktökuna út um land. Skyldi hann annast bréfið til Revkjavíkur og af- henda það viðtakanda (Landsbankanum) strax og skipið væri þangað komið. E. s. Kongshaug kom hingað til bæj- arins 4. nóv. 1930, og fermingu þess var lokið að kvöldi 5. s. m. Gaf skipstjórinn þá út ný farmskirteini yfir allan farminn, sem tekinn hafði verið á höfnum úti um land, án þess að fá Ísafjarðarfarmskirteinin afhent, og sigldi síðan morguninn eftir áleiðis til útlanda. Afhenti fulltrúi h. f. Gop- land, Guðmundur Albertsson, Landsbankanum nokkrum dög- um síðar nýju farmskirteinin, að því er séð verður, að hand- veði til tryggingar lánum, að upphæð rúmlega 8000 pund, er félagið hafði fengið hjá bankanum í sambandi við skipsfarm þennan. Eftir að reynt hafði verið árangslaust að fá greiðslu hjá kaupanda, h. f. Copland. á Ísafjarðarfarmskirteinunum, fékk umboðsmaður seljanda þau afhent hjá Landsbankan- um, og höfðuðu þeir síðan mál á hendur eigendum skipsins til greiðslu fiskandvirðisins á þeim grundvelli, að skipstjór- inn hefði með því að gefa út nýju farmskirteinin, án þess að fá hin eldri afhent, gert sig sekan um vanrækslu í starfi sínu. Sú vanræksla hans hafi valdið því, að þeir (seljend- urnir) hafi ekki fengið fiskandvirðið greitt, en á Þessari 396 vanrækslu skipstjórans hafi skipseigendurnir borið ábyrgð. Hinn 20. des. 1933 féll dómur í málinu í undirrétti í Hauga- sundi á þá leið, að skipseigendurnir voru sýknaðir. Dómi þessum var skotið til hæstaréttar Noregs, en áður en mál- inu yrði lokið þar strandaði e. s. Kongshaug og var dæmt óbætandi. Var þar með orðin að engu fullnægjugrund- völlur sá, sem seljendurnir gátu haldið sér að hjá eigend- um skipsins. Hættu seljendurnir því við málið, en sátt komst á við skipseigendur á þeim grundvelli, að þeir greiddu kr. 5000.00. Fór sú greiðsla fram 26. febr. f. á., en gerði ekki betur en hrökkva fyrir kostnaði við málaferlin. Meðan á greindri málsókn stóð, héldu seljendurnir opinni leið til málshöfðunar á hendur Landsbankanum út af meðferð um- ræddra farmskirteina, og nú er mál þetta höfðað til greiðslu andvirðis fiskjar þess, sem þau fjölluðu um. Stefndir hafa mótmælt öllum kröfum stefnanda í mál- inu og krafist sýknu af þeim og málskostnaðar í því eftir mati réttarins. Kröfur sínar á hendur bankanum byggir stefnandi fvrst og fremst á því, að bankinn hafi ekki rækt innheimtuum- boð sitt svo vel sem skyldi. Heldur hann því fram, að Pétur Hansson muni hafa skilað bréfinu með Ísafjarðar- farmskirteininunum í bankann áður en e. s. Kongshaugs lagði af stað til útlanda, og styður hann þessa staðhæf- ingu sína á framburði áurnefnds Péturs Hanssonar um þetta efni. Bankanum hafi því verið í lófa lagið og borið að hindra það, að skipið sigldi héðan, nema farmskirteini væru greidd. Þetta hafi bankinn ekki gert, og hafi seljend- urnir því misst umráðaréttinn yfir fiskinum, og þar með möguleikann til þess að fá fiskandvirðið greitt. Jafnframt telur stefnandi, að hafi flutningsmaður farmskírteinanna vanrækt að afhenda þau í bankann áður en skipið var lagt frá landinu, þá beri bankinn ábyrgð á þeirri vanrækslu, því að flutningsmaðurinn beri að skoðast sem trúnaðar- maður bankans að því er bréfburðinn snertir. Stefndir hafa nú haldið því fram, að umrædd farmskírteini hafi ekki komið í bankann fyrr en 8. nóv. 1930, eða eftir að skip- ið var siglt. Byggja þeir þessa staðhæfingu á því, að á bréfið, sem farmskirteinunum fylgdi, sé stimplað, að það sé inn- komið í bankann þennan dag, en þeir kveða það fasta 397 venju, að á öll bréf, sem berast bankanum, sé stimplaður komudagur þeirra. Gegn mótmælum stefndra hefir stefnanda ekki tekizt að sanna, að Ísafjarðarfarmskirteinin hafi komið fyrr í bankann en þeir halda fram. Verður þvi ekki til þess ætlazt af bankanum, að hann gerði neinar ráðstafanir til þess að hindra brottför e. s. Konghaug héðan eftir að skipið var ferðbúið, og hefir hann því ekki gert sig sekan í nokkurri vanrækslu gagnvart seljendum Ísafjarðarfisksins með að- gerðaleysi sínu í þessu efni. Þá verður ekki fallizt á það hjá stefnanda, að bankinn beri ábyrgð á bréfflutningi oftnefnds Péturs Hanssonar. Í málinu er það upplýst, að þegar starfs- maður útibús Landsbankans á Ísafirði afhenti manni þessum bréfið með farmskirteinunum til flutnings, var Jóhann Ey- firðingur, sem kom fram fyrir hönd fiskeigendanna við fisksöluna til h. f. Copland, viðstaddur. Hreyfði hann eng- um athugasemdum gegn þessari ráðstöfun, og verður hann því að teljast hafa samþvkkt hana fyrir sína hönd og með- eiganda sinna að fiskinum. Lítur rétturinn því svo á, sam- kvæmt framansögðu, að umrædd sóknarástæða stefnanda hafi ekki við rök að styðjast. Í öðru lagi reisir stefnandi kröfur sínar á þeim grund- velli, að bankanum hafi hlotið að vera það kunnugt, eða að minnsta kosti átt að vera það kunnugt, þegar hann fékk nýju farmskirteinin yfir farminn í e. s. Kongshaug afhent, að Ísafjarðarskirteinin lægju óinnleyst í bankanum. Jafn- framt hafi bankanum átt að vera það ljóst, að Ísafjarðar- fiskurinn væri innifalinn í fiskmagni því, sem nýju farm- skirteinin hljóðuðu um. Bankinn hafi því ekki getað verið í góðri trú um ráðstöfunarrétt h. f. Copland yfir Ísafjarðar- fiskinum, þegar hann fékk nýju farmskirteinin afhent, og hafi hann þessvegna ekki getað öðlazt neinn rétt til and- virðis hans við afhendingu þeirra, en þar sem það hafi runnið inn til bankans, beri honum að skila því. Mótmæli gegn framangreindri málsástæðu stefnanda reisa stefndir á því, að bankinn hafi fengið nýju farmskirteinin afhent með formlega löglegri heimild þess, sem lét þau af hendi til hans. Við afhendinguna hafi ekki verið minnzt einu orði á Ísafjarðarfiskinn. Það hafi ekki verið fyrr en siðar, að talað hafi verið um það af hálfu h. f. Copland, 398 að félagið vantaði fé til greiðslu hans. Bankanum hafi ekki borið nein skylda til að rannsaka heimild farmsendara til fisks þess, sem farmskirteini þau, sem hann fékk í hendur, hljóðuðu um, og hafi bankinn því við afhendingu nýju farm- skirteinanna öðlazt fullan rétt yfir þeim og verðmæti því, sem þau fjölluðu um. Og á þetta verður að fallast hjá stefnd- um. Það er að vísu svo, að nýju farmskirteinin voru ekki afhent bankanum fyrr en 11. nóv. 1930, en á þeim tíma átti bankanum að vera það kunnugt, að Ísafjarðarfarmskirtein- in lágu þar óinnleyst. Hinsvegar er það ekki sannað gegn mótmælum stefndra, að fulltrúi h. f. Copland hafi minnzt á það við afhendingu farmskirteinanna, að félagið þyrfti að fá peninga hjá bankanum til greiðslu Ísafjarðarskirtein- anna. Gat bankinn því við móttöku nýju skirteinanna gengið út frá því, að h. f. Gopland ætlaði að greiða Ísa- farðarfiskinn með öðru fé en því, sem fengist fyrir fiskinn samkvæmt nýju farmskirteinunum, og var bankinn því al- gerlega í góðri trú um ráðstöfunarrétt sinn á öllu andvirði fiskjarins samkvæmt þeim. Það verður heldur ekki séð, að bankanum hafi verið falið að gæta hagsmuna seljenda Ísa- fjarðarfisksins sérstaklega. Í bréfinu, sem Ísafjarðarfarm- skirteinunum fylgdi, er bankinn aðeins beðinn að afhenda h. f. Copland þau gegn greiðslu, en í því eru engin fyrir- mæli um sérstakar innheimturáðstafanir gagnvart félaginu, og telja verður, að bankinn hafi rækt innheimtuumboð sitt sem venja og ástæður lágu til. Samkvæmt framansögðu hefir því umræddur kröfugrund- völlur stefnanda heldur ekki við rök að styðjast, og ber því að taka sýknukröfu stefndra til greina, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Stefndir, stjórnendur Landsbanka Íslands, þeir Magnús Sigurðsson, Ludvig Kaaber og Georg Ólafsson, skulu fyrir bankans hönd vera sýknir af kröfum stefn- andans, Theódórs B. Lindal f. h. Jóhanns J. Eyfirð- ings o. fl., í máli þessu. Málskostnaður falli niður. 399 Föstudaginn 10. júni 1938. Nr. 48/1938. Páll Hallbjörns (Lárus Jóhannesson) gegn Sveinbirni Kristjánssyni (Enginn). Útgáfa afsals að húseign. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 9. apríl þ. á., hefir kraf- izt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði felldur úr gildi og að lagt verði fyrir fógetann I) að fram- kvæma fjárnám hjá stefnda fyrir áföllnum 6000 króna dagsektum, og IH) að gefa út afsal að húseign- inni Leifsgötu 32 hér í bæ til handa áfrýjanda í því ástandi, sem hún nú er í, gegn þvi, að hann taki að sér greiðslu á veðskuldum þeim, sem hvila á eign- inni með 1. og 2. veðrétti til Veðdeildar Landsbank- ans og handhafa, ef stefndi fæst ekki sjálfur til að gefa út afsalið. Stefndi hefir hvorki mætt né látið mæta fyrir hæstarétti, enda þótt honum hafi verið löglega stefnt. Er mál þetta því dæmt samkvæmt 1. tölul. 38. gr. hæstaréttarlaganna eftir framlögðum skilrikjum. Um 1). Dómur gestaréttar Reykjavíkur, sá er í hin- um áfrýjaða úrskurði greinir, er kveðinn upp 12. ágúst 1936 og hæstaréttardómur sá, er staðfesti gesta- réttardóminn, 6. nóv. s. á. Dagsektir þær, sem í dóm- um þessum segir, eru því ákveðnar eftir beim lög- um, sem þá voru í gildi um það efni, N. L. 1—5—15 og 1-22-—-48, og koma því ákvæði 193. gr. laga nr. 85/1936 um dagsektir eigi til greina, sjá d.-lið 222. gr. sömu laga. Samkvæmt nefndum greinum N. L. á áfrýjandi ekki aðild um innheimtu eða afplánun 400 dagsekta, sem nefndar eru „Straf“ í N. L. 1-5— 15 og greiðast skulu til konungs (þ. e. nú ríkissjóðs) eftir N. L. 1—22—-48. Þessi krafa, sem áfrýjandi gerði og fyrir fógetarétti, en fógeti úrskurðaði ekki beinlinis, verður því ekki tekin til greina. Um 11). Samkvæmt gestaréttardóminum 12. ágúst 1936 sbr. hæstaréttardóminn 6. nóv. s. á. er stefnda dæmt skylt að gefa út framannefnt afsal gegn því a) að áfrýjandi taki að sér greiðslu á veðskuldum þeim tveimur, sem að framan getur, og b) að áfrýj- andi gefi út til handa stefnda skuldabréf, að upp- hæð kr. 8337.70, með 3. veðrétti í fasteigninni Leifs- götu nr. 32, en að frádregnum kostnaði eftir mati dómkvaddra manna við að koma nefndri eign í samningshæft ástand, enda var hús þetta ekki full- gert, er kaupsamningur aðilja um eignina var gerð- ur, og áfrýjanda heimilað að fullgera það, vegna vanefnda stefnda á skuldbindingu sinni um að skila húsinu fullgerðu, á kostnað hins síðarnefnda. Um a). Í kaupsamningi aðilja um oftnefnda eign, sem gerður var 12. október 1935, skuldbatt áfrýj- andi sem kaupandi sig til að greiða lán þau, er stefndi fengi með 1. og 2. veðrétti í henni, og tók stefndi lán þessi tvö (kr. 25.300.00 og kr. 25.000.00) eftir að kaupsaniningurinn var gerður og þinglesinn. Enn- fremur greiddi áfrýjandi samtals kr. 25000.00 við undirskrift kaupsamningsins, að því er þar segir, en kaupverðið var ákveðið kr. 85.000.00. Skuldir á 1. og 2. veðrétti virðast því hafa verið mjög vel tryggðar. Stefndi átti sjálfur að stofna þær og hefði því getað, ef hann hefði viljað gera kaupin ónýt, samið svo við lánveitendur, að minnsta kosti þann, er lán veitti gegn tryggingu í 2. veðrétti, að þeir skyldu neita að taka áfrýjanda gildan skuldunaut í stað sinn 401 (stefnda). En ef slík hefði verið tilætlun aðilja, þá hefði áfrýjandi (kaupandi) einn átt að bera áhætt- una á því, að hann yrði tekinn gildur skuldunautur, og ef svo skyldi ekki reynast, þá hefðu kaupin aldrei getað fullgerzt, og áfryjandi hefði þá jafnframt hlot- ið að bera áhættu á endurheimtu þeirra kr. 25.000.00, er hann hafði greitt upp í kaupverðið. Það verður ekki með nokkru móti talið, að tilætlun aðilja geti hafa verið sú, að áfrýjandi bæri alla þessa áhættu, enda er það alvanalegt, að afsöl séu gefin út áður en lánardrottnar með veðtryggingu í seldri fasteign taki kaupanda gildan skuldunaut og leysi seljanda. Verður því að skilja svo ákvæði téðs kaupsamnings og áðurnefnds gestaréttardóms um það, að áfrýjandi taki að sér skuldirnar á 1. og 2. veðrétti í Leifsgötu 32, að hann staðfesti yfirlýsingu sína í kaupsamn- ingnum þar um fyrir fógetarétti eða um leið og hann fær afsal, ef stefndi gefur það út án atbeina fóseta- réttar. Um b). Til frádráttar upphæð skuldabréfsins, kr. 8337.70, vill áfrýjandi láta koma: 1. Kostnað af að koma húsinu Leifsgötu 32 í samn- ingshæft ástand. Sá kostnaður er ákveðinn með ó- högguðu mati dómkvaddra manna kr. 3419.00. Og kemur þessi upphæð til frádráttar nefndum kr. 8337.70 samkvæmt áðurnefndum dómum. 2. Áfrýjandi telur stefnda hvorki hafa greitt gjald fyrir rafmagnsheimtaug né innlagning gasæða eða gasáhöld, og telur áfrýjandi sig hafa orðið að greiða kr. 1093.17 í þessu skyni, auk áðurnefndrar matsupp- hæðar. Þar sem auðsætt virðist, að stefndi hafi átt að skila húsinu í fullu standi að þessu leyti og hann hefir ekki hnekkt sögn áfrýjanda um það, að hann (áfrýjandi) hafi orðið að greiða upphæð þessa, þá 26 402 verður hún og, samkvæmt kröfu áfrýjanda, einnig að koma til frádráttar nefndum kr. 8337.70. 3. Málskotnað vegna málaferla aðilja út af kaupum á Leifsgötu 32, er stefnda hafi verið dæmt að greiða áfrýjanda, svo og kostnað af mati samkvæmt gesta- réttardóminum, telur hann nema kr. 1190.60. Þessi upphæð verður einnig að koma umræddum kr. 8337.70 til frádráttar samkvæmt kröfu stefnda. Með sama hætti kemur til frádráttar téðum kr. 8337.70 málskostnaður samkvæmt dómi þessum og sá máls- kostnaður, er fógeti kann að ákveða til handa áfrýj- anda vegna væntanlegrar fógetagerðar samkvæmt þessum dómi. 4. Leigutap það, er í hinum áfrýjaða úrskurði segir, kr. 900.00, er umþrætt og ódæmt, og getur því ekki komið til frádráttar oftnefndum kr. 8337.70. 3. Svo er loks að ráða af flutningi málsins sem á- frýjandi vilji láta nokkurn hluta dagsekta þeirra, er áður getur í I), ganga upp í það, sem eftir verður af margnefndum kr. 8337.70, þegar upphæðir þær, sem i 1—3 að ofan getur, hafa verið dregnar frá. Sam- kvæmt því, er í I) að ofan segir, verður þessi krafa ekki tekin til greina. Samkvæmt framanskráðu ber að ómerkja hinn áfrýjaða úrskurð og leggja fyrir fógetann að gefa út f. h. stefnda afsal til áfrýjanda að húseigninni Leifs- götu 32 í Reykjavík með lóðarréttindum og öllu til- heyrandi gegn 1) yfirlýsingu áfrýjanda um það, að hann taki að sér greiðslu veðskulda þeirra, er í 11) a. að framan getur, og 2) útgáfu skuldabréfs með 3. veðrétti í áðurnefndri eign, að upphæð kr. 8337.70, að frádregnum upphæðum þeim, er í II) b. 1.—3. getur. 403 Samkvæmt þessum málalokum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir fó- getarétti og hæstarétti, er ákveðst samtals /00 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera ómerkur, og ber fógetanum að gefa út f. h. stefnda, Svein- bjarnar Kristjánssonar, afsal til áfrýjanda, Páls Hallbjörns, að húseigninni Leifsgötu nr. 32 í Reykjavík með lóðarréttindum og öllu tilheyr- andi gegn 1) yfirlýsingu áfrýjanda um það, að hann taki að sér greiðslu veðskulda þeirra, er í TI) a. að framan getur og hvila á téðri fasteign með 1. og 2. veðrétti, og 2) útgáfu skuldabréfs með 3. veðrétti í sömu eign, að upphæð kr. 8337.70, en að frádregnum þeirri upphæð fjár- hæðum þeim, er í 11) b. 13. að framan greinir. Stefndi greiði áfrýjanda 700 krónur samtals í málskostnað fyrir fógetarétti og hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 1. apríl 1938. Í máli þessu hefir gerðarbeiðandi, Páll Hallbjörns, kaupmaður hér í bæ, beiðzt aðfarar hjá Sveinbirni Kristj- ánssyni, Skólavörðustís 15 hér í bænum, til fullnægju dómi uppkveðnum í hæstarétti 6. nóvember 1936, en sá dómur staðfestir dóm gestaréttar Reykjavikur, uppkveðinn 12. ágúst 1936, í málinu Páll Hallbjörns segn Sveinbirni Kristjánssyni og gagnsök. Gerðarþoli hefir mótmælt aðfarargerð þessari, og lögðu aðilar atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Málavextir eru þeir, að með fyrrgreindum gestaréttar- dómi er gerðarþoli dæmdur að viðlögðum 50 króna dag- 404 sektum til þess að afsala gerðarbeiðanda húseigninni nr. 32 við Leifsgötu, ásamt lóðarréttindum og öllu tilheyrandi, gegn því að gerðarbeiðandi taki að sér að greiða veðskuldir Þær, er á eigninni hvíla með 1. og 2. veðrétti, til Veðdeildar Landsbankans og handahafa, að upphæð kr. 25.300.00 og kr. 25.000.00, og gefi út gerðarþola til handa skuldabréf til eins árs frá afsalsdegi, tryggt með 3ja veðrétti í eign- inni, að upphæð kr. 8337.70, ásamt 6% ársvöxtum frá út- sáfudegi, en að frádregnum kostnaði eftir mati dómkvaddra manna við að koma umræddri eign í samningshæft ásig- komulag. Þá greiði gerðarþoli gerðarbeiðanda kr. 1000.00 í málskostnað, og ber að fullnægja þessum dómi innan 3ja sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lög- um. Með dómi hæstaréttar, sem um getur hér að framan, var sestaréttardómur þessi staðfestur, og gerðarþoli einnig dæmdur til að greiða gerðarbeiðanda kr. 150.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögun. Þann 9. nóvember 1936, eða á 3ja degi eftir að umsgetinn hæstaréttardómur var uppkveðinn, skrifar gerðarbeiðandi lögmanninum í Reykjavík bréf, þar sem hann óskar eftir því, að útnefndir verði 2 menn til þess að framkvæma mat Það, sem um getur í hinum framlögðu dómum. Framkvæma hinir útnefndu menn mat þetta, og verður ekki séð, að serðarþoli hafi verið þar viðstaddur, þrátt fyrir það, að telja má sannað með réttarskj. nr. 18, að hann hafi fengið tilkynnningu um það, hvenær það ætti að fara fram. Mats- gerð þessi er undirrituð af matsmönnum þann 12. nóvem- ber 1936, og er matsupphæðin kr. 3419.00. Í matsgerðinni er einnig tekið fram, að kaupandi og málafærslumaður hans telji, að seljanda beri að greiða til Rafmagnsveitunnar fyrir heimtaug kr. 530.00 og til Gasstöðvarinnar fyrir sasvélar kr. 563.17. Sömuleiðis er þar einnig tekið fram, að það muni taka 6 vikur, ef ekki hamli veður eða önnur óviðráðanleg vandkvæði, að vinna þau verk við húsið, sem ógerð eru. Matsgerð þessi er síðan ekki staðfest fyrir rétti fyrr en 9. september 1937, en þá er matsmál þetta tekið fyrir í hinu reglulega bæjarþingi, og matsgerðin staðfest að viðstödd- um gerðarþola. Með bréfi dagsettu 13. nóvember 1936 tilkynnir gerðar- beiðandi gerðarþola niðurstöðu fyrrgreinds gestaréttardóms, 405 svo og staðfestingu hans með hæstaréttardóminum, og enn fremur mat það, er fram hafi farið daginn áður. Skorar hann þar á gerðarþola, að viðlögðum 50 króna dagsektum frá dagsetningu bréfsins, að fullnægja dómum þessum gegn því, að hann (gerðarbeiðandi) gefi út hið umrædda 3. veðréttar skuldabréf, að upphæð kr. 8337.70, þó að frá- dregnum þessum upphæðum. I. Matsverð það, sem kostar að koma húsinu í samningshæft ástand ...........0.0.00.0... kr. 3419.00 TI. Heimtaugargjald og innlagning gasæða og gasáhalda ...........00.. 0000 n0 vn. — 1093.17 HI. Leigutap þann tíma, sem það tekur að koma húsinu í stand ..........0.0000 00... 0... — 900.00 IV. Málskostnaður fyrir báðum réttum og mats- kostnaður ...........20000. 000... — 1190.60 Þá vekur gerðarbeiðandi sérstaka athygli á því, að hann muni samkvæmt ákvæðum dómanna um dagsektir krefjast þess, að kr. 50.00 verði dregnar frá skuldabréfs upphæð- inni fyrir hvern dag, sem hann (gerðarþoli) dragi að gefa út afsalið. Tilkynning þessi er birt samdægurs á heimili gerðarþola af stefnuvottum, sem jafnframt afhenda afrit hennar. Af réttarskjali nr. 6 verður séð, að með stefnu dags. 30. nóvember 1936 höfðar gerðarbeiðandi mál gegn firmunum J. Þorláksson £ Norðmann og Timburverzlun Árna Jóns- sonar til þess að fá þau dæmd til að aflýsa tryggingarbréfi, tryggðu með 3ja veðrétti í húseigninni nr. 32 við Leifs- götu, einmitt þeim veðrétti, er gerðarþoli skyldi fá til tryggingar skuld þeirri, er hann kynni að eiga á hendur gerðarbeiðanda við afsal fyrir ofangreindri eign. Með dómi í þessu máli, uppkveðnum 15 apríl 1937 í bæjarþingi Reykjavíkur, eru nefnd firmu skylduð til að láta aflýsa nefndu tryggingarbréfi, og er þessi dómur staðfestur að efni til í hæstarétti 21. janúar 1938. Eftir að bæjarþingsdómur þessi var uppkveðinn, eða 21. s. m., fer gerðarbeiðandi þess á leit, að aðfarargerð þessi fari fram, og er hún því næst tekin fyrir hér í fógetarétt- inum 28. maí 1937, og er þá lagt fram í réttinum aðfarar- beiðnin, útskrift af gestaréttardómi í málinu Páll Hallbjörns gegn Sveinbirni Kristjánssyni og gagnsök, eftirrit af dómi hæstaréttar, þar sem gestaréttardómur þessi er staðfestur, 406 tilkynning gerðarbeiðanda til gerðarþola um niðurstöðu dómanna og áskorun um að gefa út afsal fyrir eigninni nr. 32 við Leifsgötu, með árituðu Þbirtingarvottorði stefnu- votta, reikning vfir dagsektir, útskrift af dómi bæjarþings Reykjavíkur í máli gerðarbeiðanda gegn firmunum J. Þor- láksson £ Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar. Í þessu réttarhaldi mætti gerðarþoli sjálfur og neitaði að gefa afsal fyrir eign þessari og fékk frest til andsvara, en eftir að hann hafði fengið einu sinni framhaldsfrest og gerðinni hafði verið frestað einu sinni utan réttar, var mál Þetta tekið fyrir aftur 11. júní 1936 (sic), og eftir að gerðar- boli hafði þá lagt fram í réttinum vörn og gerðarbeiðandi sókn, leggur gerðarbeiðandi fram þá fyrst útskrift úr auka- og gestaréttarbók Reykjavíkur um útnefningu matsmanna með árituðu matsverði þeirra, svo og vottorð frá Gasstöð Reykjavíkur og Rafmagnsveitu Reykjavíkur viðvíkjandi kröfum sinum í sambandi við húsið nr. 32 við Leifsgötu. Mál þetta er þvínæst ekki tekið fyrir aftur hér í fógetaréti- inum fyrr en 4. febrúar þ. á., og er þá lögð fram útskrift úr bæjarþingsbók Reykjavíkur út af (sic) staðfestingu, sem fram fór í bæjarþingi Reykjavíkur 9. september 1937, á á- minnstri matsgerð. Er þá einnig lagt fram endurrit af dómi hæstaréttar, uppkveðnum 21. jan. 1938, í málinu Timbur- verzlun J. Þorláksson á Norðmann og Timburverzlun Árna Jónssonar gegn Páli Hallbjörns og gagnsök, þar sem nefnd firmu eru dæmd til að aflýsa 3. veðréttartrvggingarbréfinu á Leifsgötu 32. Mótmæli þau, er gerðarþoli hefir komið fram með gegn framgangi þessarar gerðar, eru fyrst og fremst þau, að framlagður hæstaréttardómur sé ekki aðfararhæfur, með því í honum sé enginn aðfararfrestur, en það sé skylt að ákveða hann eftir 51. gr. hæstaréttarlaganna, en beri að skilja hæstaréttardóminn þannig, að hann staðfesti aðfarar- frest undirréttardómsins, þá sé hann heldur ekki aðfarar- hæfur, þar sem hvorugur dómanna hafi verið birtur. Hinn framlagði hæstaréttardómur ákveður sjálfur aðfar- arhæfni sina, og er fógetarétturinn bundinn þar af, og þar sem enginn aðfararfrestur er ákveðinn í sjálfum dómnum. þá verður að telja, að hann sé þegar í stað aðfararhæfur og nægilega birtur gerðarþola með greiðsluáskoruninni á rétt- 407 arskj. 4 og framlagningu í fógetaréttinum að gerðarþola sjálfum viðstöddum. Til vara hefir gerðarþoli mótmælt framgangi gerðarinn- ar, með því að gerðarbeiðandi hafi ekki fullnægt þeim skyldum, sem honum bar að fullnægja samkv. dómnum til þess að geta krafizt umrædds afsals. Í hinum framlagða gestaréttardómi er svo tekið fram, að gerðarbeiðandi eigi að taka að sér greiðslu á veðskuldum þeim, er hvíla á 1. og 2. veðrétti eignarinnar Leifsgötu 32, og eigi að gefa gerðarþola út skuldabréf tryggt með 3. veðrétti í sömu eign fyrir kr. 8337.70, en að frádregnum kostnaði samkv. mati dómkvaddra manna við að koma um- ræddri eign í samningshæft ásigkomulag. Af ákvæðum dómsins verður að ætla, að gerðarþoli sé ekki skyldur til að gefa út umrætt afsal fyrir eigninni fyrr en eða um leið og gerðarbeiðandi hefir uppfyllt skyldur sinar samkv. dómnum, en þær skyldur eru í fyrsta lagi að taka að sér greiðslu á skuldum þeim, sem hvila á Í. og 2. veðrétti eignarinnar. Af því, sem fram er komið í máli þessu, verður ekki séð, að 1. og 2. veðhafi í húseigninni Leifsgötu 32 hafi samþykkt gerðarbeiðanda sem skuldara og leyst gerðarþola úr ábyrgðinni fyrir skuldum þeim, sem á 1. og 2. veðrétti hvíla, en slík yfirlýsing verður að telja, að þurfi að liggja fyrir til þess að skyldum gerðarbeiðanda gagnvart gerðar- þola sé fullnægt, og ber þvi þegar af þeirri ástæðu að neita um framgang gerðarinnar að svo stöddu. Aðilar hafa hvor um sig krafizt málskostnaðar, en eftir atvikum þykir rétt að láta hann falla niður. Úrskurður þessi hefir ekki verið kveðinn upp fyrr vegna anna. Því úrskurðast: Hin umbeðna gerð skal ekki fara fram. 408 Mánudaginn 13. júní 1938. Nr. 50/1938. Valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn Johan Ole Gerhard Ellerup (Lárus Jóhannesson). Kæra um brot á ákvæðum um matvælaeftirlit. Dómur hæstaréttar. Kærða er gefið að sök að hafa haft á boðstólum í lyfjabúð sinni mulið múskat og mulinn anís, sem fullnægi ekki að efnasamsetningu skilyrðum reglu- gerðar nr. 129/1936, um krydd og kryddvörur. Kærði telur, að aðferðinni við töku sýnishorna af krydd- vörum þessum hafi verið ábótavant, og véfengir hann af þeirri ástæðu niðurstöðu efnarannsóknar matvælaeftirlits ríkisins. Af prófum málsins má sjá, að þegar sýnishornin eru tekin á Seyðisfirði 24. júlí f. á., eru þau afhent í venjulegum pappirspokum, og ekki eru þau þá jafnframt innsigluð, eins og vera bar um sýnishorn, sem ætluð voru til rannsóknar. Tvö- föld sýnishorn voru ekki tekin, sem hér virðist þó hafa verið unnt að koma við, og mátti þá seyma ann- að sýnishornið til afnota og frekari rannsóknar í refsimáli, ef til kæmi, og fyrri rannsókn væri vé- fengd af einhverjum ástæðum. Um geymslu og með- ferð sýnishornanna eftir að þau voru tekin og þar til að matvælaeftirlit ríkisins tilkynnir, að rannsókn sé lokið, þann 24. september f. á., er ekki upplýst. Sam- kvæmt lögum nr. 24/1936, um eftirlit með matvælum og öðrum neyæzlu- og nauðsynjavörum, getur brot gegn ákvæðum fyrrnefndrar reglugerðar nr. 129/1936 varðað refsingu og upptöku vörubirgða, og itrekað 409 brot eða mikilvægt ennfremur sviptingu atvinnu- leyfis um stundarsakir eða fyrir fullt og allt. Þess verður því að krefjast, að ýtrustu nákvæmni sé gætt í sambandi við rannsókn vörunnar, sem slík niður- staða á að byggjast á, en fram fer áður en réttar- próf hefjast, og að eiganda vörunnar sé gefinn kost- ur á að staðreyna eftir því, sem föng eru á, hvort kæran á hendur honum, sem byggð er á slíkri rann- sókn, hafi við rök að styðjast. Í máli því, sem hér Hggur fyrir, verður ekki talið, að taka sýnishorn- anna og meðferð þeirra hafi farið fram á nægilega tryggan hátt, og getur því niðurstaða rannsóknar- innar ekki orðið grundvöllur að áfellisdómi í refsi- máli, og þarf þá ekki að athuga aðrar framkomnar sýknuástæður. Ber þvi að sýkna kærða af kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. Eftir þessum málalokum ber að dæma rikissjóð til þess að greiða allan kostnað sakarinnar, bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 60 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Johan Ole Gerhard Ellerup, á að vera sýkn af kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. Sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Lárusar Jóhannessonar, 60 krónur til hvors. 410 Dómur lögregluréttar Seyðisfjarðarkaupstaðar 22. marz 1938. Mál þetta er höfðað af valdstjórnarinnar hálfu gegn Johan Ole Gerhard Ellerup fyrir brot á reglugerð nr. 129 frá 1936 og lögum nr. 24 frá 1936. Tildrög þessa máls eru þau, að samkvæmt ósk mat- vælaeftirlits ríkisins voru hinn 24. júní 1937 tekin nokkur kryddvörusýnishorn í lyfjabúð ákærða (sic) hér á Seyðis- firði, þar á meðal synishorn af múskat og anis. Syýnis- hornin voru því næst send matvælaeftirliti ríkisins, sem rannsakaði þau og sendi að rannsókn lokinni skýrslu um rannsóknirnar, sjá prófgerðir rskj. nr. 2 og 4. Samkvæmt bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dags. 27. jan. 1938, er síðan mál þetta höfðað gegn ákærða fyrir brot á fram- angreindri reglugerð og lögum, og málið þingfest í lög- reglurétti 8. marz s. 1. Ákærði hefir gert þá kröfu, að hinn reglulegi dómari, Hjálmar Vilhjálmsson, víki sæti í málinu. Kröfu þessa bygg- ir ákærður á því, að téður dómari hafi tekið sýnishornin í einföldum bréfpokum, ekki skilið eftir „kontraprufu“ og heldur ekki innsiglað sýnishornin í viðurvist kærða. Sam- kvæmt 7. gr. laga nr. 24 frá 1936 fól dóms- og kirkjumála- ráðuneytið dr. Jóni E. Vestdal með bréfi, dags. 9. okt. 1936, að hafa á hendi stjórn og umsjón matvælaeftirlitsins samkvæmt téðum lögum. Sýnishorn þau, sem hér um ræðir, eru tekin samkvæmt ósk matvælaeftirlits ríkisins í bréfi, dags. 26. júní 1937, sjá prófgerðir rskj. nr. 8, og við töku sýnishornanna var nákvæmlega fylgt fyrirmælum matvæla- eftirlits ríkisins til bæjarfógetans á Seyðisfirði í bréfi, dags. 25. nóv. 1936, svo sem sjá má af afritum af skýrslum um töku téðra sýnishorna, sjá prófgerðir rskj. nr. 6 og 7. Og þar sem afskipti hins reglulega dómara af töku sýnishorn- anna eru eigi önnur en þau, sem lög og opinber fyrirmæli gera ráð fyrir, og í engu frábrugðin venjulegri lögreglu- rannsókn, virðist krafa ákærða um það, að hinn reglulegi dómari, Hjálmar Vilhjálmsson, viki sæti í málinu, á engan hátt rökstudd með ástæðum þeim, sem hann færir fram samkvæmt framanrituðu, og þar sem engar ástæður aðrar eru til þessa, verður krafa þessi eigi tekin til greina. Í máli þessu ber að leggja til grundvallar niðurstöður af rannsókn matvælaeftirlits ríkisins, sjá prófgerðir rskj. nr. 2 át1 og 4. Af þeim skýrslum má ráða það, að umbúnaður téðra sýnishorna hefir verið talinn nægilega tryggur til þess að byggja rannsókn á þeim. Og í sambandi við þetta atriði í vörn málsins má benda á það, að óhugsandi virðist, enda þótt umbúðir væru ekki loftþéttar, að í múskatsýnishorninu fynndist bannað efni, bombay macis, ef það hefði ekki verið fyrir hendi við töku sýnishornsins. Sú mótbára, að ekki sé trygging fyrir því, að önnur efnahlutföll hafi ekki raskazt þá ca. 2 mánuði, sem líða frá töku sýnishorna til rannsókn- arloka, virðist heldur ekki geta komið til álita, þegar þess er gætt, hve miklu munar. Þannig inniheldur múskatsýnis- hornið 17,7% af tréni, en má innihalda mest 10%, 59% eturextrakt, en má innihalda mest 30%, og auk þess er í þessu sýnishorni Bombay macis, sbr. áðurritað, sem bann- að er algerlega. Sama máli gegnir um anissýnishornið. Þar finnast 16.63% aska, má mest vera 9%, sandur 5.38%, má mest vera 1.5%0. Að því er lágmark ilmolíu snertir, sem á að vera minnst 2%, en reyndist 1.97%, má ef til vill segja, að uppgufun sé hugsanleg, en burtséð frá þessu, fullnægir anisinn ekki settum skilyrðum í rg. 129 frá 1936 1. gr. 17 tl. Sá hugsanlegi möguleiki fyrir misgripum, sem ákærður hefir talað um, er ástæðulaus og hefir ekki við nein rök að styði- ast, og kemur því ekki til frekari álita. Samkvæmt þessu hefir ákærður með því að hafa á boð- stólum í lyfjabúð sinni múskat það og anis, sem að framan er lýst, brotið reglugerð nr. 129 frá 1936 5. gr. 13. tl. og 6. gr. 1 tl., sbr. við 22. tl. og 17. tl. 1. gr., sbr. og 5. gr. laga nr. 24 frá 1936, og verður refsing hans ákveðin samkvæmt 9. gr. téðrar reglugerðar, sbr. 11. gr. laga nr. 24 frá 1936. Refsing sú, sem ákærður, sem kominn er yfir lögaldur sakamanna, hefir til unnið, þykir eftir atvikum hæfilega á- kveðin kr. 100.00 sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 10 daga. Þá ber og samkvæmt 11. gr. laga nr. 24 frá 1936 3. mgr. að dæma ákærðan til þess að greiða kostnað við rannsókn sýnishorna samkvæmt réttarskjölum í prófgerðum nr. 3 og 5, alls kr. 165.00. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar, sem orð- inn er og verður. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. 412 Því dæmist rétt vera: Ákærður, Johan Ole Gerhard Ellerup, greiði 100.00 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með ein- földu fangelsi í 10 daga. Þá greiði kærður og kostnað við rannsókn sýnis- horna, kr. 165.00. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 13. júní 1938. Nr. 149/1938. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) Segn David William Collinson (Lárus Fjaldsted). Botnvörpuveiðabrot. Dómur hæstaréttar. Eftir uppkvaðningu héraðsdómsins hefir fyrrver- andi forstöðumaður stýrimannaskólans í Reykjavík markað á sjókort stað dufls þess, er sett var niður, þar sem togarinn „Nab Wyke“ H 252 var tekinn þann 9. júlí 1936, og ber niðurstöðum hans og varð- skipsforingjans saman um það, að staður togarans hafi þá verið 0.55 sjómílur innan landhelgilínunn- ar. Staðarákvörðunin var gerð af varðskipsforingjan- um og tveimur stýrimönnum hans, og hafa þeir bor- ið það, að þegar mælingin var gerð, hafi allir þeir staðir sézt greinilega, er til var miðað. Þar sem ekk- ert hefir komið fram, sem hnekkt geti framangreindri staðarákvörðun, þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm, þó svo, að sektin verði, með tilliti til dagsgengis 413 íslenzkrar krónu, sem nú er 49.34, 20300 krónur, og afplánist hún með 7 mánaða einföldu fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Svo greiði kærði allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Það athugast, að samkvæmt eiginhandar undir- skrift kærða fyrir notario publico i Englandi er nafn hans David William Collinson, en í próf- um málsins er hann ýmist nefndur D. C. eða QO. C. Collinson. Á flutningi máls þessa fyrir hæstarétti hefir orðið mikill dráttur. Málið var afgreitt frá hæstarétti til málflutningsmannanna í byrjun októbermánaðar 1936. Mestan þann tíma, sem síðan er liðinn, hafa skjöl málsins legið hjá verjanda, Lárusi Fjeldsted hæstaréttarmálflutningsmanni, og hefir hann ekki réttlætt nægilega svo langan drátt á afgreiðslu máls- ins. Verður því ekki hjá því komizt að vita drátt Þennan á málinu. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að sektin verði 20300 krónur, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað hennar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði, David William Collinson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með tal- in málflutningslaun sækjanda og verjanda fyr- ir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Fjeldsted, 200 krónur til hvors. 414 Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Akureyrar 11. júlí 1936. Mál þetta er höfðað af hálfu valdstjórnarinnar segn D. C. (sic) Collinson skipstjóra á togaranum H. 252 „Nab Wyke“ frá Hull fyrir brot gegn ákvæðum laga nr. 5 18. maí 1920, wm bann við botnvörpuveiðum í landhelgi. Málavextir eru þessir: 9. þ. m. var varðskipið Ægir á leið frá Flatey austur að Tjörnesi og stýrði r/v 86 og átti sam- kvæmt leiðarreikningi að vera komið inn á landhelgisvæðið við Tjörnes. Kl. 07.00 sást togari á bakborða, er stefndi að landi. KI. 07.08 var togaranum gefið stöðvunarmerki með flautu og flöggum. Kl. 07.09 var skotið lausu skoti og aftur kl. 07.10. Sleppti togarinn þá dragstrengjunum úr drátt- arblökkinni og sneri til stjórnborða, enda var að veiðum með stjórnborðsvörpu í sjó. 07.17 var bauja frá varðskip- inu látin út rétt aftan við togarannn um leið og vörpu- hlerar komu upp úr sjónum. Þessi staður mældist eftir mælingu skipherrans á Ægir þannig: Tjörnesviti > 230 13 V. kant klettsins v. við Breiðuvík > 03? 237 V. kant Lundeyjar Og var baujan 0.55 sjómílur innan landhelgislinunnar. Þegar varðskipið tók togarann, var þoka. Þegar eftir að baujan var komin út, var skipstjóri togarans sóttur og flutt- ur um borð í varðskipið. Sagðist hann hafa verið að veið- um úti við Grímsey, en þegar hann hafi komið á þessar slóðir, var þoka, svo hann hafi eigi getað séð land, en hafi þá látið út vörpuna á 95 faðma dýpi, og bæði hafi hann sætt þess sjálfur og einnig sagt stýrimanni frá að koma ekki á grynnra vatn en 80—-90 faðma. En á því dypi hafi hann talið sig vissan að vera utan landhelgi. Þegar staðarákvarðanir voru gerðar, segir skipherrann á varðskipinu Ægir og báðir stýrimenn, sem gerðu mæling- una með skipherra, að nægilega hafi verið bjart til að gera staðarákvarðanir. 415 Skipstjóra togarans, sem var staddur um borð í varðskip- inu, var boðið að fylgjast með, er staðarákvörðunin var gerð, og gerði hann það. Einnig var hann við, þegar stað- arákvörðunin var sett á uppdráttinn á réttarskjali nr. 2. Áður en skipstjórinn var fluttur um borð í skip sitt, bað hann um að mega gera þar sjálfur staðarákvarðanir áður en farið yrði af stað, og var honum leyft það. Kl. 11.15 var farið með hann um borð. Kl. 1.45 létti hann akkerum og hélt skipstjórinn á Ægi, að hann hefði lokið við staðarákvarð- anir, enda hafði birt rétt áður en hann létti akkerum. Skip- stjórinn á togaranum hefir aftur skýrt frá, að hann hafi engar staðarákvarðanir gert, enda eigi verið nógu bjart til þess, og virðist skipherrann á Ægir fallast á, að svo muni sela hafa verið. Kærður segist ekki geta dæmt um, hvort hann hafi verið á þeim stað, sem varðskipið hefir ákveðið, en neitar hins- vegar ekki að hafa verið þar. Átti hann og kost á að íhuga þetta, en létti akkerum án þess að hafa gert það. Hinsvegar liggja fyrir skýrar mælingar frá varðskipinu, og þykir því mega telja sannað, að skipið hafi verið innan landhelgislin- unnar, en hitt er viðurkennt, að það hafi verið að toga, og hefir kærður þannig brotið gegn 1. gr. laga nr. ó 18. mai 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum, og þykir refsing sú, sem hann hefir unnið til, með tilliti til þess, að hér er um fyrsta brot að ræða og með hliðsjón af, að dagsgengi krón- unnar er kr. 49.69, hæfilega ákveðin sekt, að upphæð kr. 20124.77 aurar, sem rennur til landhelgisjóðs Íslands og greiðist innan Á vikna, en fáist hún ekki greidd, ber ákærða (sic) að afplána hana með einföldu fangelsi í 10 mánuði. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og afli innanborðs í áðurnefndum togara vera upptækt, og andvirðið renna Í sama sjóð. Auk þess greiði kærður allan kostnað málsins, sem orð- inn er og verður. Það vottast, að á málinu hefir enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærði, skipstjóri D. C. (sic) Collinson, á innan 4 vikna að greiða sekt, að upphæð kr. 20124.77 aura til landhelgisjóð Íslands, en afplána hana með 10 mán- aða einföldu fangelsi, fáist hún eigi greidd. 416 Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og allur afli innanborðs í togaranum „Nab Wyke“ H. 252 vera upptækt, og andvirðið renna í sama sjóð. Auk þess greiði kærði allan kostnað málsins, sem orðinn er og verður. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 13. júní 1938. Nr. 119/1937. Kaupfélag Eyfirðinga (Pétur Magnússon) Segn Birni Halldórssyni f. h. Fiskiveiða- hlutafélagsins Höfrungs (Eggert Claessen). Kröfu um frest hrundið. Úrskurður hæstaréttar. Mál þetta var höfðað 23. april f. á. fyrir bæjar- þingi Akureyrar og dæmt þar 14. sept. s. á. Síðan er því skotið til hæstaréttar með stefnu 13. okt. f. á. til þingfestingar í desember s. á. Er málið skyldi flutt, bað umboðsmaður áfrýj- anda um frest til septembermánaðar til þess að leiða nafngreindan mann, sem nú tjáist vera búsettur í Englandi, vitni í málinu. Fresti hefir umboðsmaður stefnda neitað. Og lögðu umboðsmenn aðilja það at- riði undir úrskurð. Þó að fullt efni væri til að reyna að fá skýrslu áðurnefnds manns, sem virðist hafa verið búsettur hér á landi, meðan málið var sótt og varið í héraði, þá hefir áfrýjandi, að því er séð verður, ekki beðizt 417 þar frests eða reynt til að afla skýrslu hans. Verður því ekki nú gegn mótmælum stefnda hér fyrir dómi beiðni áfrýjanda um frest í málinu tekin til greina. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur veitist ekki. Miðvikudaginn 15. júní 1938. Nr. 54/1936. Réttvísin og valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) Segn Friðrik Jónasi Eiríkssyni (Lárus Fjeldsted). og valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) Segn Hólmjárn J. Hólmjárn (Lárus Fjeldsted). Krafa um refsingu og skaðabætur fyrir spjöll á neð- anjarðar símastreng. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfryjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó þannig, að greiðslu- frestur sektanna verði 4 vikur frá lögbirtingu dóms þessa. Eftir þessum málalokum ber hinum dómfelldu að greiða in solidum allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 60 krónur til hvors. Á flutningi málsins fyrir hæstarétti hefir orðið mikill dráttur. Málið var afgreitt frá hæstarétti til málflutningsmannanna í byrjun maímánaðar 1936, 97 418 en kom ekki aftur til réttarins til flutnings fyrr en 3. þ. m., og ber verjandi málsins, Lárus Fjeldsted hæstaréttarmálflutningsmaður, sök á drætti þessum, sem ekki er réttlættur. Fyrir þennan drátt verður að sekta verjanda samkvæmt 35. gr. tilskipunar 3. júní 1796, og þykir sektin, er renna skal í fátækrasjóð Reykjavikurkaupstaðar, hæfilega ákveðin 40 krónur, og komi 4 daga einfalt fangelsi í stað hennar, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Þvi dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó svo, að greiðslufrestur sektanna verði 4 vikur frá lög- birtingu dóms þessa. Dómfelldu, Friðrik Jónas Eiríksson og Hólm- járn J. Hólmjárn, greiði in solidum allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Lárusar Fjeldsted, 60 krónur til hvors. Lárus Fjeldsted hæstaréttarmálflutningsmað- ur greiði 40 króna sekt til fátækrasjóðs Reykja- vikur, og komi 4 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 27. marz 1936. Mál þetta er höfðað af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu gegn Friðrik Jónasi Eiríkssyni verkamanni, til heim- ilis á Bjargarstíg 2 hér í bæ, fyrir brot gegn 30. kapitula 419 hinna almennu hegningarlaga frá 1869 og lögum nr. 12 1905, um ritsíma, talsíma o. fl., og af valdstjórnarinnar hálfu gegn Hólmjárn J. Hólmjárn, framkvæmdarstjóra hlutafélags- ins Svans, fyrir brot gegn lögum nr. 12 1905, um ritsíma, talsíma o. fl. Ákærðir eru báðir komnir yfir lögaldur sakamanna, Friðrik Jónas fæddur 28. maí 1873, en Hólmjárn 1. febrúar 1891. Friðrik Jónas hefir ekki fyrr sætt ákæru eða refs- ingu, en Hólmjárn hefir hinn 28. apríl 1931 verið sektaður um 100.00 krónur fyrir brot gegn lögum nr. 38 1923. en ekki sætt öðrum kærum. Hinn 21. nóv. s. 1. varð bæjarsíminn var við, að jarðsam- band var komið á margar símalínur, og varð af þeim or- sökum að loka nálægt 70 símanúmerum. Við athugun síma- verkstjórans kom í ljós, að á leið þeirri, er jarðsíminn lá um, hafði nýlega verið grafið út frá húsinu Lindargötu nr. 14 A, og við að grafa þar niður á jarðsímann fannst gat á járnvefjum og blýi því, er var utan um símann, 10—12 mm. í þvermál og virtist vera eftir haka. Hafði mikið vatn runnið inn um gat þetta og allt að 7 metra út frá því og orsakað skemmdir á jarðsímalinunni. Í rannsókn málsins kom það í ljós, að hlutafélagið Svan- ur hafði látið grafa þarna út í götuna dagana 13.— 14. og 15. nóv., að því sem næst verður komizt. Framkvæmdi ákærð- ur Friðrik Jónas það verk fyrir hlutafélagið. Hann hefir haldið því fram, að hann hafi farið varlega í kringum jarð- símann og hafi ekki orðið var við, að neitt gat kæmi á hann hjá sér. Hinsvegar tók hann ekki eftir, að nokkurt gat væri þá á honum. Eftir því, sem upplýst er í rannsókninni, hefir ekkert verið grafið á þessum slóðum síðan 28. mai 1934, að hluta- félagið Svanur fékk leyfi til að grafa út í götuna. Talsmað- ur kærða hefir þó upplýst, að sumarið 1934 hafi Rafveit- an grafið á þessum slóðum fyrir ljósakabal. Nú hafa þeir Gunnlaugur Briem símaverkfræðingur og Bjarni Forberg bæjarsímastjóri athugað sárið á blýinu og telja þeir „úti- lokað, að svo stórlega særður strengur hefði getað haldizt þurr í rökum jarðvegi, nema stutta stund, en að einangrun strengsins hefði hlotið að bila innan örfárra daga eftir rigningu eða að raki komst að strengnum á annan hátt.“ Út frá þessu verður rétturinn að ganga, og er þá ekki um 420 annað jarðrask að ræða, er strengurinn hefði getað skemmzt við, en það, sem ákærður Jónas Friðrik framkvæmdi áður- greinda daga, enda verður hann þá ekki var við, að nein skemmd sé á símatauginni. Leitað hefir verið álits veðurstofunnar um úrkomu í Reykjavík í nóvembermánuði dagana 1722. Hefir hún reynzt þessi: 17. nóv. 0.1 mm. 18. — 52 — 19. — 01 — 20. — 02 — 2. — 29 — 2. — 92 — Samkvæmt framansögðu verður að telja ákærðan Friðrik Jónas hafa valdið umræddum skemmdum á strengnum, enda þótt hann hafi neitað að vita til að hafa gert það. Varðar það við 2. mgr. 297. gr. almennra hegningarlaga frá 1869, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin 20 króna sekt til ríkissjóðs, er afplánist með einföldu fangelsi í 2 daga, verði hún ekki greidd innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa. Kærður Hólmjárn J. Hólmjárn hefir viðurkennt að hafa sem framkvæmdarstjóri hlutafélagsins látið framkvæma verk þetta án þess að hafa tilkynnt símastjórninni það áður, svo sem boðið er í 10. gr. laga nr. 12 1905, um ritsíma, tal- sima o. fl. Refsing hans fyrir þetta brot þykir hæfilega á- kveðin samkvæmt 13. gr. laganna 20 króna sekt til ríkissjóðs, er afplánist með einföldu fangelsi í 2 daga, verði hún ekki greidd innan mánaðar frá lögbirtingu dómsins. Landssímastjóri hefir fyrir hönd landssímans krafizt þess, að ákærðir yrðu dæmdir in solidum til að greiða fyrir tjón það, er af verkinu hefir hlotizt og nemur samkvæmt framlögðum reikningi kr. 849.62, ásamt 6% ársvöxtum frá kærudegi, 7. des. 1935. Með því að engin sérstök mótmæli hafa komið fram gegn skaðabótakröfunni út af fyrir sig eða einstökum liðum henn- ar, verður að taka hana til greina, og dæma kærðu in solid- um til að greiða landsíma Íslands kr. 849.62, ásamt 6% árs- vöxtum frá 7. des. s. 1. til greiðsludags, innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 421 Þá greiði og kærðir allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins fyrir rétt- inum, Lárusar Fjeldsted hrm., er ákveðast kr. 75.00. Málið hefir verið rekið vítalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Friðrik Jónas Eiríksson, greiði 20 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 2 daga. Kærður, Hólmjárn J. Hólmjárn, greiði 20 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirt- ingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi i 2 daga. Ákærður Friðrik Jónas og kærður Hólmjárn greiði landssíma Íslands in solidum kr. 849.62, ásamt 6% árs- vöxtum frá 7. des. 1935 til greiðsludags, innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Þeir greiði loks in solidum allan kostnað sakar- innar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns síns, Lárusar Fjeldsted hrm., kr. 75.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 15. júní 1938. Nr. 96/1937. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) gegn Albert Ernest Thompson (Lárus Fjeldsted). Botnvörpuveiðabrot. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greinir í hinum áfrýjaða dómi, og að því athuguðu, að gullgengi íslenzkrar krónu er nú 49.35, þá þykir mega stað- festa dóminn, þó með þeirri breytingu, að kærður 422 afpláni sekt sína með 7 mánaða einföldu fangelsi, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málalokum ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó svo, að kærður, Albert Ernest Thompson, afpláni sektina með 7 mánaða einföldu fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Péturs Magnússonar og Lárusar Fjeldsted, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Akureyrar 1. júlí 1937. Mál þetta er höfðað af hálfu valdstjórnarinnar gegn skipstjóra Albert Ernest Thompson á togaranum H. 69 St. Gerontius frá Hull fyrir brot gegn ákvæðum laga nr. 5 frá 18. mai 1920, um bann við botnvörpuveiðum í landhelgi. Málavextir eru þessir: Varðskipið Ægir var 29. f. m. á leið frá Flatey austur yfir Skjálfandaflóa. KI. 21.10 sást tog- ari í stefnu utan við Mánaeyjar. Kl. 21.22 var vélin stöðvuð og haft nákvæmt auga með togaranum, þar eð hann hafði alltaf sömu stefnu og nálgaðist landið. 423 Kl. 22.15 gerði varðskipið eftirfarandi staðarákvarðamir: N. kantur Háev > 292 29 Tjörnesviti > 810 23 A. kantur Lundey Frá þessum stað og góðri stundu áður var togarinn að sjá rétt innan um Háey og stýrði ávallt því nær sömu stefnu. KI. 2224 fór varðskipið í fárra metra fjarlægð fram hjá afturstafni togarans, og þegar að það var í skrúfuvatni hans, var bauju akkeri látið út, og eftirfarandi staðar- ákvörðun gerð: N. kantur Háev > 40? 507 Tjörnesviti > 0133 A. kantur Lundey Dýptin við baujuna var mæld 157 metrar, og gefur það stað hennar 0.25 sjómilur innan landhelgislinunnar. Eftir að baujan var látin út nam togarinn staðar og tók að draga inn stjórnborðsvörpuna. Kærði, skipstjórinn á togaranum, hefir kannazt við, að hann hafi verið samkvæmt mælingum þeim, sem varðskipið hefir framkvæmt á sama korti, innan landhelgislinunnar, en hann vísar til þeirra mælinga, sem hann hefir gert sam- kvæmt sínu eigin korti, réttarskj. 3, en þær segir hann, að sýni, að hann hafi verið utan landhelgislinunnar. Skip- stjórinn á Ægir hefir sett út sinar hornmælingar, sem til- greindar eru kl. 22.24 í skýrslu varðskipsins, á sjókorti tog- arins, réttarskj. 3, og sýni þær, að samkvæmt þeim er tosg- arinn 3 sjómilur frá landi, en kærði vísar til sinna eigin mælinga, sem einnig hafi verið útsettar í kortið, réttarskj. 3, og samkvæmt þeim segist hann hafa verið 3! sjómilu frá landi. Skipstjórinn á Ægir hefir lýst því yfir, að hann segi ekki, að mælingar skipstjórans séu skakkar, en segir, að þær séu ekki gerðar með eins mikilli nákvæmni og sin- ar mælingar. Það er auðsætt, að ræða er um mismun á kortunum, og 424 litur rétturinn svo á, að fara verði eftir korti, sem skip- stjórinn á Ægi hafði, en samkvæmt því hefir þá skipstjór- inn á togaranum gerzt brotlegur við fiskilöggjöfina, en hinsvegar ber að líta svo á, með tilliti til þeirra mælinga, sem gerðar hafa verið samkvæmt hans korti, að hann hafi haft ástæðu til að ætla, að hann hafi verið fyrir utan land- helgina, og ber að taka tillit til þess, þegar hegningin er ákveðin. Samkvæmt framanskráðu verður ekki hjá því komizt að láta kærða sæta ábyrgð fyrir brot á 1. gr. laga nr. 5 18. mai 1920, og þykir refsing sú, sem hann hefir til unnið með tilliti til þess, sem sagt er hér að framan, og með tilliti til Þess, að hér er um fyrsta brot að ræða, og með hliðsjón af, að dagsgengi krónunnar er kr. 49.19, hæfilega ákveðin krón- ur 20.350.00, sem að rennur til landhelgisjóðs Íslands og greiðist innan 4 vikna, en fáist sektin ekki greidd, ber kærða að afplána hana með einföldu fangelsi í 10 mánuði. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir og svo og afli innanborðs í áður greindum togara, vera upptækt, og andvirðið að renna í sama sjóð. Auk þess greiði kærði allan kostnað málsins, sem er og verður. Það vottast, að á málinu hefir enginn óþarfa drátt- ur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærði, skipstjóri Albert Ernest Thompson Hull, á innan 4 vikna að greiða sekt, að upphæð kr. 20.350.00, sem rennur til landhelgisjóðs Íslands, en afplána hana með 10 mánaða einföldu fangelsi, fáist hún eigi greidd. Ennfremur skulu öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og allur afli innan borðs í togaranum H. 69 Gerontius frá Hull, vera upptækt og andvirðið renna í landhelgissjóð. — Auk þess greiði kærði allan kostnað af málinu, sem orðinn er og verður. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. 425 Miðvikudaginn 15. júní 1938. Nr. 119/1937. Kaupfélag Eyfirðinga (Pétur Magnússon) gegn Birni Halldórssyni f. h. Fiskiveiða- hlutafélagsins Höfrungs (Eggert Claessen). Ágreiningur um það, hvort greiðsla hefði farið fram til manns, er hefði umboð aðilja. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 13. okt. f. á., hefir krafizt algerðrar sýknu af kröfum stefnda og málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir hinsvegar krafizt staðfestingar á héraðsdómin- um og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt því, er í héraðsdóminum segir og tekið er eftir upplýsingum fram komnum í flutningi máls- ins í héraði, hringdi maður, sem nefndi sig Guð- mund, en án nánari skilgreiningar, frá Siglufirði um miðjan september 1934 til fyrirsvarsmanns áfrýj- anda og tjáði honum, að hann (þ. e. Guðmundur þessi) mundi leggja kr. 10.000.00 inn á reikning á- frýjanda þar við sparisjóðinn undir nafninu e/s Bán. Væri þetta samkvæmt ráðstöfun Þorvarðs Þor- varðssonar, er þá var framkvæmdarstjóri hins stefnda hlutafélags, sem var eigandi e/s Ránar. Skyldi verja fjárhæðinni til fiskkaupa á e/s Rán og e/s Eldborg, sem Þorvarður hafði tekið á leigu í fé- lagi við Guðmund þann Jóhannsson, sem að lokum 426 tók út eftirstöðvar áðurnefndra kr. 10.000.00, er mál þetta er af risið. Þann 30. september 1934 gerði áfrýjandi reiknings- skil, sem stiluð eru á e/s Rán, og er skipið þá talið eiga inni kr. 2108.54. Hafði áfrýjandi bæði selt fisk til skipsins og greitt fyrir það og til skipstjóra þess, sem einnig hét Guðmundur og var Sigurjónsson, ýmsar upphæðir. Þessar kr. 2108.54 eru síðan greidd- ar til Guðmundar Jóhannssonar þann 3. okt. s. á. með heimild frá áfrýjanda. Segir í kvittun fyrir kr. 1800.54 af upphæðinni, að þær séu greiddar „m/s „Eldborg“ Guðm. Jóhannsson v/ Þorvarðar Þor- varðarsonar“. En kr. 308.00 eru taldar greiddar fyrir ís til m/s „Eldborg“. Þar sem fyrirsvarsmaður á- frýjanda vissi það ekki, hvort Guðmundur þessi Jó- hannsson hafi verið sá, er átti símasamtalið við hann, né hvort þessi maður hefði lagt ofannefndar kr. 10.000.00 inn á viðskiptareikning áfrýjanda við spari- sjóðinn á Siglufirði undir nafninu e/s Rán, þá bar áfrýjanda að binda greiðslurnar 3. okt. 1934 því skil- yrði, að viðtakandinn, Guðmundur Jóhannsson áð- urnefndur, sannaði heimild sína til þess að taka fjár- hæðina, oftnefndar kr. 2108,54, út af reikningnum. Slík sönnun hefir ekki fram komið í málinu. Áður- nefndar kr. 10.000.00 voru lagðar inn í reikning á- frýjanda undir nafninu e/s Rán, sem fyrr segir. Stefndi er eigandi þessa skips, og verður því að telja hann réttan heimtanda hinnar kröfðu fjárhæðar. Samkvæmt þessu þykir bera að staðfesta héraðsdóm- inn að niðurstöðu til, þó svo, að vextir reiknast frá sáttakærudegi, 7. april 1937. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. d27 Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Kaupfélag Eyfirðinga, greiði stefnda, Birni Halldórssyni f. h. Fiskiveiðahluta- félagsins Höfrungs, kr. 2108.54, ásamt 5% árs- vöxtum frá 7. april 1937 til greiðsludags, og kr. 249.00 í málskostnað í héraði, allt að viðlagðri aðför að lögum. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Akureyrar 14. sept. 1937. Mál þetta hefir höfðað Björn Halldórsson, lögfræðingur Aureyri, f. h. Fiskiveiðahlutafélagsins Höfrungur Hafnar- firði með stefnu dags. 23. apríl 1937 fyrir bæjarþingi Akur- eyrar gegn Vilhjálmi Þór framkvæmdarstjóra f. h. Kaupfé- lags Eyfirðinga Akureyri til greiðslu á kr. 2108.54, ásamt 5% ársvöxtum frá 19. október 1934 til greiðsludags, og til greiðslu málskostnaðar, en samkvæmt framlögðum reikningi er hann gerður kr. 249.00. Umboðsmaður stefnds hefir mótmælt kröfunni og í hinni munnlegu málafærslu hefir hann tekið upp kröfur sínar þannig: 1. að umbjóðandi minn, stefndi K. E. A., verði algerlega sýknaður af öllum kröfum stefnanda, þar á meðal málskostnaðarkröfu hans, en hann, stefnandi, verði dæmdur til að greiða umbjóðanda mínum málsvarnar- kostnað, að upphæð kr. 200.00. 2. Til vara, að felldir verði niður vextir af kröfu stefn- anda frá 19. október 1934 til sáttakærudags 7. april 1937 eða að minnsta kosti til 1%, 1936, og að máls- kostnaður verði látinn falla niður. Varakrafan að því, er vextina snertir, er byggð á þvi. að K. E. A. hafi ekki lofað að greiða vexti af hinni inn- lögðu upphæð, enda eðli þessarar inngreiðslu þannig, að K. E. A. sé undir engum kringumstæðum skyldugt að greiða vexti af upphæðinni fyrr en þá frá þeim tíma, sem hennar er krafizt. 428 Umboðsmaður stefnanda hefir mótmælt varakröfunni, bar sem hún komi fyrst fram undir munnulegu málafærsl- unni og sé því of seint fram komin. Umboðsmaður stefnds telur aftur réttmætt, að hann komi með varakröfuna, þar sem hún, sem það minna, felist í því meira, sem fram er komið. Atvik málsins virðast þessi. Með bréfi dags. 10. nóv. 1936 sendi Eggert Claessen hæsta- r.málfl.maður reikning frá fiskiveiða h/f Höfrungur, að upphæð kr. 2108.54, til Kaupfélags Eyfirðinga og krefur kaupfélagið um þessa upphæð. Kaupfélagið svarar þessu með bréfi dags. 21. nóv. 1936. Segir Kaupfélagið, að það vanti að færa Þeim til tekna kr. 2108.54, eða reikning yfir is til Eldborgar ......0... kr. 308.00 Og ÞONINSA 22... — 1800.54 Samtals kr. 2108.54 Þessi greiðsla, segja þeir, að hafi farið fram á Siglufirði 3. oktbr. 1934, og eftir upplýsingum frá Sigurði Kristjáns- syni sparisjóðsstjóra á Siglufirði segja þeir, að Fiskiveiða- hlutafélagið Höfrungur hafi haft Eldborg á leigu, og enn segja þeir, að hann hafi viðurkennt að hafa tekið á móti kr. 1.800.54 aura greiðslu vegna Höfrungs, og 308 kr. hafi verið ís vegna e. s. Eldborgar. Því er aftur mótmælt, að h/f Höfrungur hafi haft Eldborg á leigu, sbr. réttarskj. 12, bréf frá Eggert Claessen, þar sem hann einnig mótmælir því, að beðið hafi verið um þessa greiðslu til Eldborgar. Umboðsmaður stefnds hefir haldið því fram, sbr. réttar- skj. 7, að Fiskiveiðahlutafélagið Höfrungur hafi aldrei átt neitt hjá K. E. A. Árið 1984 í september, segir hann, að Guð- mundur Jóhannsson hafi greitt 10.000 kr. inn á viðskipta- reikning K. E. A. og óskað upphæðina innfærða á reikning undir nafninu e/s „Rán“. Segir hann, að Guðmundur hafi ætlað að brúka þessa upphæð til að kaupa fisk hjá K. E. A., en líka eitthvað hjá öðrum fiskeigendum. Segir umboðsmaður stefnds, að umbjóðanda sinum hafi ekki verið kunnugt um, að h/f Höfrungur ætti þetta fé, eða hvort Guðmundur Jóhannsson var að kaupa fisk fyrir sig eða aðra. Segir hann, að umbjóðandi sinn hafi að sjálf- sögðu haft rétt og skyldu til að greiða eftir fyrirmælum þess manns, sem lagði peningana inn. 4929 Undir munnlegu málafærslunni hefir umboðsmaður stefnds eftir framkomnum upplýsingum til hans sjálfs leið- rétt ummæli sín á þessa leið: Umboðsmaður stefnds heldur fast við það í munnlega málaflutningnum, að h/f Höfrungur hafi ekkert fé greitt til K. E. A. haustið 1934, en að þær 10.000 kr., sem málið er risið út af, hafi verið greiddar á reikning K. E. A. við sparisjóð Siglufjarðar, eftir að maður á Siglufirði, að nafni Guðmundur, hafi talað um það í síma við Vilhjálm Þór. framkvæmdastjóra K. E. A., að hann samkvæmt ráðstöfun Þorvarðar Þorvarðarsonar Reykjavik mundi láta greiða Þessa upphæð til K. E. A., og væri upphæðin ætluð til fiski- kaupa e/s Rán og e/s Eldborgar. Vilhjálmur Þór skildi það svo, að þessi Guðmundur, sem talaði við hann í síma um borgunina, væri umboðs- maður Þorvarðar Þorvarðarsonar við fiskkaupin. Hvers son hann var, eða nánari deili á honum, veit hann ekki, en áleit og álitur, að það hefi verið sami maðurinn sem siðar tók út kr. 2108.54 vegna Þorvarðar Þorvarðarsonar, Guð- mundur Jóhannsson. Þó telur umboðsmaður stefnds hugs- anlegt, að maður sá, sem talaði í síma við K. E. A. um þessa innborgun, hafi verið skipstjórinn af e/s Rán, sem lika hefir heitið Guðmundur, en báðir þessir menn voru um- boðsmenn Þorvarðar Þorvarðarsonar við fiskkaup þau, sem hér ræðir um, og ráðstöfun fjár þess, sem greitt hafði verið til K. E. A. Umboðsmaður stefnanda hefir haldið þvi fram, að h/f Höfrungur hafi lagt 10.000 kr. inn til stefnda, en ekki Guðmundur Jóhannsson eða annar Guðmundur. Þá er þvi og mótmælt, að Guðmundur þessi hafi haft nokkurt um- boð frá h/f Höfrungi eða fyrir skipið Rán, sem hann telur eign h/f Höfrungur. Segir hann, að starfsmönnum stefnda hafi verið kunnugt um, að útgerð Ránar væri sérstakt fyrirtæki, eign h/f Höfrungur. Umboðsmaður stefnds hefir og viðurkennt, að skipið Bán væri eign h/f Höfrungur, en hinsvegar veit hann eigi um, hvers eign útgerð skipsins var. Í tilefni af vottorði Sigurðar Kristjánssonar neitar um- boðsmaður stefnanda, að hann hafi verið umboðsmaður h/f Höfrungur. Enn vísar umboðsmaður stefnanda máli sínu til stuðnings í réttarskj. 16, reikning frá Kaupfélagi Eyfirð- 430 inga til e/s Rán, er hann segir, að kaupfélagið hafi sent h/f Höfrungur. Umboðsm. stefnds mótmælir, að K. E. A. hafi sent h/f Höfrungi þennan reikning, en þykir líklegast, að það hafi sent Þorvarði Þorvarðarsyni, sem var fram- kvæmdastjóri h/f Höfrungur, reikninginn, og að h/f Höfr- ungur hafi fengið reikninginn úr dánarbúi Þorvarðar Þor- varðarsonar framkvæmdastjóra sins. Umboðsmaður stefnanda segist ekki vita um, hvort Þor- varður Þorvarðarson hafi verið framkvæmdastjóri h/f Höfr- ungur. Umboðsmaður stefnds hefir aftur á móti staðhæft, að Þorvarður Þorvarðarson hafi verið framkvæmdastjóri h/f Höfrungur, og þar sem greiðslan á Siglufirði hafi verið gerð vegna Þorvarðar Þorvarðarsonar, þá sé ljóst, að féð hafi undir öllum kringumstæðum runnið til h/f Höfrungur. Umboðsmaður stefnanda hefir haldið fram, að jafnvel þó greiðslan hefði verið gerð vegna Þorvarðar Þorvarðarson- ar, hefði hún getað verið gerð vegna hans sjálfs, en ekki sem framkvæmdastjóra h/f Höfrungur. Rétturinn lítur svo á, að bréfaviðskipti milli stefnds, Kaup- félags Eyfirðinga, og umboðsmanns h/f Höfrungur, Eggerts Claessen hæstaréttarmálaflutningsmans, segi berlega, að stefnda hafi verið ljóst, að viðskiptin hafi verið við h/f Höfrung. Skýrsla umboðsmanns stefnds um viðskiptin, sem ekki eru undirbyggð með skilríkjum eða sönnunum, virðast því engu breyta í þessu efni. Bréfaviðskiptin virðast og benda á, sbr. og, að kaupfé- lagið viðurkennir, að Rán var eign h/f Höfrungur, að stefnda hlaut að vera ljóst, að peningarnir, sem innborgaðir voru á reikning e/s Rán, voru raunverulega innborgaðir vegna h/f Höfrungur. Og þó einhver annar en umboðsmaður félagsins hafi greitt þessa upphæð inn á reikninginn, virð- ist enginn vafi leika á því, að enginn gat heimilað að taka þessa upphæð út af reikningnum, nema þeir, sem fóru með umboð h/f Höfrungur. Þar sem stefndi hefir ekki sýnt, að hann hafi haft heimild frá h/f Höfrungur til að greiða umstefndar kr. 2108.54, enda þvi mótmælt, að skipið Eldborg hafi verið á vegum h/f Höfrungur, þá ber að skylda stefnda til að greiða þessa upphæð. Að því er vaxtaspursmálið snertir, þykir rétt að dæma 431 stefnda til að greiða 5% ársvexti af upphæðinni frá 10. nóv. 1936 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum samkvæmt þessari niðurstöðu kr. 249.00. Því dæmsst rétt vera: Stefndi, Vilhjálmur Þór f. h. Kaupfélags Eyfirðinga Akureyri, greiði stefnandanum, Birni Halldórssyni f. h. Fiskiveiðafélagsins Höfrungur, 2108.54 aur., ásamt 5% ársvöxtum frá 10. nóvember 1936 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 249.00. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 20. júní 1938. Nr. 84/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Jóni Erlendssyni (Lárus Jóhannesson) og Erlendi Jónssyni Erlendssyni (Jón Ásbjörnsson). Frelsisskerðing. Áfengis og bifreiðalagabrot. Kæra um sýkingu af kynferðissjúkdómi. Rangur fram- burður fyrir dómi. Dómur hæstaréttar. Eftir að máli þessu var áfrýjað til hæstaréttar hefir Ásthildur Halla Guðmundsdóttir látizt þann 8. febrúar þ. á. Að því er varðar ákæruatriðin á hendur ákærða Jóni Erlendssyni, þá má fallast á ástæður þær, er í héraðsdóminum greinir, fyrir því, að hann er sýkn- 432 aður af ákæru réttvísinnar fyrir brot á ákvæðum 16. og 18. kap. almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869 og laga nr. 6/1924, um breyting á 182. gr. nefndra hegningarlaga, og ber að staðfesta héraðsdóminn að því leyti. Um ákæruna á hendur honum fyrir brot á ákvæðum 20. kap. hegningarlaganna athugast það, að ekki virðist unnt að telja það upplýst, að Halldóra Bjarnadóttir hafi gert verulegar tilraunir til þess að komast burt af heimili hans, eins og greint er í forsendum héraðsdómsins, en að öðru leyti þykir mega fallast á ástæður þær, sem þar eru færðar fyrir því, að aðbúð Halldóru á heimili ákærða og atlæti það, er hún varð fyrir af hendi hans, hafi verið þannig lagað, að það hafi lamað algerlega vilja- þrek hennar til þess að taka ákvörðun um vistarstað sinn. Þetta misferli ákærða er af héraðsdómaranum réttilega heimfært undir 2. málslið sbr. 1. málslið 213. gr. fyrrnefndra hegningarlaga, og þykir refsing hans fyrir það hæfilega ákveðin fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 4 mánuði. Þá er það og sannað, að ákærði Jón Erlendsson, hefir gerzt sekur um ólöglega bruggun og sölu á- fengis. Eru þau brot réttilega talin varða við 6. sbr. 30. og 15. sbr. 33. gr. áfengislaga nr. 33/1935. Enn- fremur hefir ákærði Jón kannazt við það að hafa ekið bifreið ölvaður þann 28. september 1936. Kveðst hann hafa drukkið við þriðja mann úr rúmlega tveimur flöskum af brennivíni á allt að hálfum öðr- um klukkutíma áður en hann ók bifreiðinni, og hafi hann þá verið orðinn talsvert drukkinn. Varðar þetta brot við 4. mgr. 5. gr. sbr. 14. gr. bifreiðarlaga nr. 70/1931 og 21. sbr. 39. gr. fyrrnefndra áfengis- laga. Þykir refsing ákærða fyrir framangreind brot á áfengislögunum og bifreiðalögunum hæfilega á- 435 kveðin 800 króna sekt til menningarsjóðs eða, til vara, 40 daga einfalt fangelsi. Svo ber og að svipta hann rétti til þess að aka bifreið um 6 mánaða tima, en þar sem ekki er nægilega upplýst, hvort eða um hve langan tíma hann kann að hafa verið sviptur ökuskirteini sínu meðan á rannsókn málsins stóð, þá er ekki unnt að ákveða, frá hvaða tima sviptingin komi til framkvæmda. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um refsingu ákærða Erlends Jónssonar Erlendssonar ber að staðfesta með skírskotun til forsendna dómsins. Ákærða Jóni Erlendssyni ber sjálfum að greiða varðhaldskostnað sinn og laun skipaðs talsmanns sins í héraði, Sveinbjörns Jónssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns, kr. 200.00, svo og laun skipaðs verjanda sins fyrir hæstarétti, Lárusar Jóhannes- sonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 500.00. Ákærða Erlendi Jónssyni Erlendssyni ber sjálfum að greiða laun skipaðs talsmanns sins í héraði, Jóns Ásbjörnssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 125.00, svo og laun til sama sem skipaðs verjanda hans fyrir hæstarétti, kr. 250.00. Allan annan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs sækj- anda fyrir hæstarétti, kr. 500.00, ber ákærðu, Jóni og Erlendi, að greiða in solidum. Við rannsókn málsins er það að athuga, að van- rækt hefir verið að eiðfesta vitni þau, sem leidd hafa verið, enda þótt ástæða væri til, og að rannsókn- in yfir ákærða Erlendi virðist hafa verið ófullkom- in eftir að hann hafði tekið aftur fyrri framburð sinn, og ekki sést, að hann hafi þá þegar verið ein- angraður og honum haldið í gæzlu, meðan reynt var að rannsaka, hvor framburðurinn væri réttari. 28 434 Því dæmist rétt vera: Ákærði Jón Erlendsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði. Hann greiði og 800 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 40 daga í stað sektar- innar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ennfremur skal hann sviptur leyfi til að stýra bifreið í 6 mánuði. Ákærði Erlendur Jónsson Erlendsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mán- uði. Ákærði Jón Erlendsson greiði sjálfur varð- haldskostnað sinn og málsvarnarlaun skipaðs talsmanns sins í héraði, Sveinbjörns Jónssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 200.00, svo og málflutningslaun skipaðs verjanda sins fyrir hæstarétti, Lárusar Jóhannessonar hæstaréttar- málflutningsmanns, kr. 500.00. Ákærði Erlendur Jónsson Erlendsson greiði sjálfur laun skipaðs verjanda sins í héraði og fyrir hæstarétti, Jóns Ásbjörnssonar hæstarétt- armálflutningsmanns, samtals kr. 375.00. Allan annan kostnað sakarinnar, bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti, greiði hinir ákærðu, Jón og Erlendur, in solidum, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, Stefáns Jóhanns Stefánssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns, kr. 500.00. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 435 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 7. apríl 1937. 1. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn þeim Jóni Erlendssyni smið, konu hans Ást- hildi Höllu Guðmundsdóttur, sem eiga heimili á Eskifirði, en dvelja nú á Hverfisgötu 32 hér í bæ, og Erlendi Jónssyni Erlendssyni verkamanni, bróður Jóns, til heimilis á Há- logalandi hér í bæ. Málið er höfðað gegn Jóni fyrir brot gegn 20. kap., 18. kap. og 16. kap. hinna almennu hegningarlaga frá 1869, lög- um nr. 6 1924, um breyting á 182. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, áfengislögum nr. 33 1935 og lögum nr. 70 1931, um notkun bifreiða. Gegn Ásthildi er mál höfðað fyrir brot gegn 20. kap. og 18. kap. hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 70 1931, um notkun bifreiða. Gegn Erlendi er málið höfðað fyrir brot gegn 14. kap. hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 70 1931, um notkun bifreiða. Ákærð eru öll komin yfir lögaldur sakamanna. Jón er fæddur á Giljum í Hvolhreppi 16. apríl 1903. Ásthildur Halla er fædd hér í bæ 17. april 1911. Erlendur Jónsson Erlendsson er fæddur 5. okt. 1917 að Giljum í Hvolhreppi. Jón Erlendsson hefir sætt eftirtöldum kærum og refsing- um hér í Reykjavik: 1927 % Sætt 20 króna sekt fyrir að stýra bifhjóli án þess að hafa öðlazt ökuskirteini. 1935 15 Kærður fyrir meint svik, málssókn látin falla niður. 1935 % Sætt 10 króna sekt fyrir að hafa of marga far- þega á bifhjóli. Erlendur Jónsson Erlendsson hefir sætt eftirtöldum kærum og refsingum, öllum hér í bænum: 1935 274 Dómur aukaréttar, 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. 1935 5%o Sætt 20 króna sekt fyrir brot gegn bifreiðalög- unum. 1936 % Kærður fyrir hlutdeild í þjófnaði. Látið falla niður. 436 1936 1% Kærður fyrir samskonar brot, málinu lokið með því að honum var komið fyrir í sveit. 1936 %o Dómur aukaréttar, 20 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir þjófnað. 1936 1%4, Kærður fyrir ölvun í gistihúsherbergi. Látið falla niður. 1937 2% Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Ásthildur Halla Guðmundsóáttir hefir ekki sætt ákær- um fyr. 2. Miðvikudagsmorguninn 16. sept. s. 1. um kl. 9 kom á sýsluskrifstofuna á Eskifirði Jón Erlendsson og tilkynnti þar, að stúlkan Halldóra Bjarnadóttir, sem dvalið hafði á heimili hans, hefði horfið þá um nóttina. Sýslumaður var fjarverandi, þegar tilkynningin barst, en kom heim litlu síðar og átti þá strax tal við Jón og konu hans Ásthildi. Lét hann þegar hefja leit að stúlkunni. Var bann dag og næstu tvo daga spurzt fyrir um stúlkuna í þorpinu og á næstu bæjum, leitað meðfram sjónum og inn á heiði, slætt með bryggjum og inn í fjarðarbotn, en án alls árangurs. Jafnframt hóf sýslumaður rannsókn í málinu, og kom þá fram ýmislegur orðrómur, sem gengið hafði í þorp- inu um meðferð stúlkunnar á heimili ákærðra. Leiddi rann- sóknin til þess, að ákærður Jón var úrskurðaður í gæzlu- varðhald hinn 3. okt., en látinn var hann laus aftur hinn 7. s. m. sakir heilsubrests, og að ráði héraðslæknis. Jafnframt rannsókninni heima í héraði leitaði sýslumað- ur til lögreglustjórans í Reykjavik um yfirheyrslu vitna, er þar voru. Leiddu þær vitnaskýrslur í ljós allstórfelld afbrot af hálfu hinna ákærðu hjóna, ef sannar reyndust, einkum vitnisburður meðákærðs Erlendar J. Erlendssonar. Leiddi þetta til þess, að sýslumaður í samráði við dómsmálaráðu- leytið ákvað að senda þau hjón til Reykjavikur til sampróf- unar við vitni þar. Kvað sýslumaður upp úrskurð um það, að þau skyldu send, hinn 24. nóv. Til Reykjavíkur komu Þau miðvikudaginn 3. desember og voru þegar í stað ein- angruð í gæzluvarðhaldi og sátu í varðhaldi samfleytt til fimmtudagsins 21. janúar, er sýnt þótti, að þeir vitnisburðir væru fram komnir í málinu, sem búast mátti við, að gætu leitt til verulegra upplýsinga. 437 3. Þriðjudaginn 15. sept. var Halldóra heitin að þvo af sér fatnað og tína saman dót sitt. Höfðu þau hjón orðið ásátt um að láta hana fara frá sér og koma henni til Reykjavíkur. Ætluðu þau sér að koma henni á Skeljung, sem von var á til Eskifjarðar á næstunni. Segjast þau hafa sagt Halldóru heitinni þetta annaðhvort þennan dag eða daginn áður, og hafi henni þótt miður og talið sig lítið erindi eiga til Reykjavíkur. Þau hjónin gengu til hvílu kl. rúmlega 11 um kvöldið. Áður læsti Jón útidyrum hússins, en Ásthildur gætti að því, að eldhúsglugginn var kræktur aftur. Halldóra hafði þá enn ekki lokið við þvottinn, en hann þvoði hún í eldhúsinu. Kveðst Ásthildur hafa sagt Halldóru heitinni að flýta sér með þvottinn, svo hún gæti farið að sofa, og tók hún þá ekki eftir neinni sérstakri geðshræringu á henni. Um nóttina var óveður. Um 8 leytið um morguninn vöknuðu þau hjónin og urðu þess þá brátt vör, að Halldóra var horfin. Voru útidyr læst- ar, eins og við þær hafði verið skilið kvöldið áður, en eld- húsglugginn var kræktur upp, og ályktuðu þau hjón, að hún hefði farið út um hann. Var rúm hennar óbælt. Þvott- inn hafði hún skilið við í bala undir vask frammi í skúr á- föstum við húsið. Ákærður Jón kveðst hafa saknað saltfisks, sem látinn hafði verið í bleyti og ætlaður var í eina máltíð handa heimilisfólkin. Einnig kveða þau hjón, að vera megi, að horfið hafi eitthvað af brauði, án þess þó að þau geti full- yrt neitt um það. Annars söknuðu þau ekki. Þegar þau hjón urðu þess vör, að Halldóra var horfin, og það út um glugga, að því er þau ætluðu, fór Jón þegar út og fyrst til tengdaföður sins, Guðmundar nuddlæknis Pét- urssonar, til að leita Halldóru. Hefir Jón skýrt svo frá, að sér hafi orðið fyrst fyrir að fara þangað vegna þess, að heimili Guðmundar var hið eina á staðnum, sem Halldóra var kunnug á. Þar hafði hún þó ekki komið, og fór þá Jón Þegar í stað, eftir ráðum Guðmundar, á sýsluskrifstofuna og tilkynnti hvarfið, eins og áður er sagt. Um nóttina, á að gizka kl. 5—6, varð stúlkunni Sig- friði Sigurjónsdóttur, sem heima á í þorpinu, litið út um glugga. Var þá nokkur stormur, en rigning, sem verið hafði 438 um nóttina, stytt upp. Sá hún þá, hvar Halldóra gekk inn götuna. Hafði hún orð á þessu við móður sina, Sigriði Jóns- dóttur, um morguninn, áður en hvarfið fréttist. Um morguninn um kl. 7%% gekk Auðbergur trésmiður Benediktsson áleiðis inn að Borgum. Sá hann þá inn við fjarðarbotninn kvenmann ganga á undan sér. Ekki gat hann þekkt hana né lýst klæðnaði hennar, enda var langt á milli, og hvarf hún honum brátt. En ekki hefir upplýst, að neinn annar kvenmaður væri þarna á ferð um þetta leyti. Önnur merki sáust ekki til Halldóru heitinnar, unz lík hennar fannst. Í þessu sambandi þykir rétt að geta þess, að Erlendur J. Erlendsson hefir sem vitni í málinu borið það og haldið staðfastlega við, að Halldóra hafi um sumarið haft á orði við sig að fyrirfara sér. Aðrar upplýsingar í þessa átt hafa engar komið fram, en síðar segir nánar af vitnisburði þessa vitnis. 4. Miðvikudaginn 30. september, laust fyrir kl. 11, var sýslu- manni tilkynnt, að nokkrir smádrengir hefði þótzt verða varir við lík á sjávarbotni fyrir framan ytri Framkaupstað- arbryggju. Var þar slætt eftir líkinu, og kom þá fram, að það var af Halldóru Bjarnadóttur. Fyrirskipaði sýslumaður þegar líkskoðun og fékk til þess héraðslæknana Einar Ást- ráðsson og Guðmund Guðfinnsson. Fór líkskoðunin þegar fram um kvöldið. Skýrsla héraðslæknanna um likskoðunina, undirrituð af Einari Ástráðssyni, fer hér á eftir: „Ár 1936, miðvikudaginn 30. sept. kl. 8.15 e. h., hófst likskoðun og krufning á líki, er fannst sjórekið við Fram- kaupstaðarbryggjuna á Eskifirði kl. um 11 f. h. sama dag. Likið þekktist að vera af Halldóru Bjarnadóttur, Grund Eskifirði, er hvarf aðfaranótt 16. sept. Likskoðunin fer fram í „Gömlu-Búðinni“ Eskifirði og er framkvæmd að tilmæl- um sýslumanns Suður-Múlasýslu af héraðslækninum á Eskifirði, Einari Ástráðssyni, og héraðslækninum á Fá- skrúðsfirði, Guðmundi Guðfinnssyni, sem er til þess kvadd- ur af sýslumanninum að ósk héraðslæknisins á staðnum. Ytri skoðun: Hvítur klútur bundinn um höfuðið, brún kápa, slitin, blágráir, tíglóttir sokkar, á hægri fæti er sokkur- inn niður um miðjan legg, sokkabandið um öklann, vinstri 439 sokkur er uppi og sokkabandið ofan hné. Gráir strigaskór með nokkuð slitnum gúmmíbotnum. Rauð tautreyja með rennilás, í rifinni léreftsskyrtu, ermalausri, vinstri hlýri er rifinn frá. Blátt taupils með engum faldi. Í einum hvitum normalbuxum, nældum upp með öryggisnælu. Þegar kápunni er flett frá, sjást þrjár marflær. Þegar skór eru teknir af, kemur í ljós, að tær og hælar á sokkunum eru í sundur. Á hægri sokk vantar alveg tána. Líkið er grannholda. Hár ekkert farið að losna. Hár- svörður eðlilegur. Andlitið blátt, litið eitt þrútið. Hægra auga meira framstandandi en vinstra. Húðin blá yfir nef- rót og augnalokum, neðra augnalok vinstra megin blá- svart. Nefbroddur með eðlilegum hörundslit. Kinnbein og haka sömuleiðis. Efri vör blágræn innan og utan, tann- garðar og tennur eðlilegt. Yfir enni neðst og um mið bæði eyru er far undan höfuðskýlunni. Vinstri eyrnasnepill þrút- inn, en hægri eyrnasnepill upp á mitt eyra og fram á gagn- auga bólginn og blóðsprengdur. Blæðingin er gegnum húð og undirhúð, ekkert niður í vöðva. Gómstórt, blóðhlaupið sár framan og utan á hægra eyra. Hálsinn er blágrænn, lit- ilsháttar maceratio á húð undan rennilás treyjunnar. Bak- ið eðlilegt útlits og engir líkblettir. Á brjóstholi er horn- húð aðeins farin að losna yfir hægra brjósti, brjóstvörtur eðlilegar. Kviður blágrænn útlits, ekkert uppblásinn. Stirðleiki, rigor mortis, finnanlegur um báða olnboga- liði, handleggir verða þó réttir upp. Hægri upphandlegg- ur gulgrænn með greinilegri margulu. Auðsjáanlega nokk- urra daga gamalt mar fyrir dauða. Gamalt brunaör fram- an á hægri öxl, ca. 4X10 cm. Hægri framhaldleggur eðli- legur, hægri hendi (sic) skorpin, hornhúð að byrja að losna, neglur allar fastar. Vinstri handleggur eðlilegur. Vinstri hendi sama og sú hægri. Bæði læri eðlileg. Á hægra fótlegg er ca. 2 cm. í þvermál marblettur ca. 15 em. neðan hné. Hornhúð á hægri il lítið eitt maceruð. Neglur allar á báðum fótum. Ca. Í0 em. neðan vinstra hné er ca. 4 cm. blásvart ör eftir skurð. Gamalt sár sést yfir efsta stóru- táarlið hægri fótar. Flatilja. Ytri kynfæri og endaþarmur eðlileg útlits. Blóðlitaður vökvi flýtur út úr munni og nefi. Sandur eða slý er ekkert að sjá á líkinu, nema lítið eitt kringum neglur á hægra fæti. Neglur á tám allar fastar. 440 Obdnctio: Skurður lagður eftir miðlinu frá höku og niður á lífbein. Barki eðlilegur, barkakýli og málbein ó- brotið. Barkalok eðlilegt, munnbotn sömuleiðis. Bjósthol: Þind í exspirationsstöðu, lungu ná ekki saman framan yfir hjarta, eru ekkert uppblásin, en fínar loft- blöðrur á yfirborði þeirra. Hægra lunga gróið við brjóst- hol og þind. Vinstra lunga fritt. Blóðlitaður vökvi, ca. 1 liter, í vinstra brjóstholi. Lungun eru losuð út. Þau eru mjög blóðþrungin (hyperaemisk). Bronchi litið eitt hyperaemisk- ir. Lungun svampkennd, loftinnihald töluvert, enginn vökvi flýtur út við vindinn. Lungun fljóta. Enginn vökvi í goll- urshúsi. Hjarta eðlilega stórt, bláðtómt, lokur eðlilegar. Kviðarhol: Maginn þrengir sér út í skurðinn, stór og nokkuð uppblásinn. Maginn er einangraður frá vélinda og skeifugörn með fyrirhnýtingu og losaður út. Yfirborð hans er eðlilegt, engar blæðingar né rotnun merkjanleg. Maga- innihald 1000 ccm. að mestu fiskur, virðist lítt eða ósoðinn saltfiskur, og nýjar, óhýddar, hráar kartöflur. Vökvi enginn. Magainnihald virðist ómelt. Skeifugörn og mjógirni tómt, saur neðst í ristli. Líkið er mjög innanmag- urt. Við lifur, nýru, milta og bris er ekkert að athuga. Innri kynfæri eðlileg, um graviditet er ekki að ræða. Blaðra eðlileg. Nýrna- og garnmör er engan að finna. Höfuð: Hársvörður eðlilegur útlits, ekkert hárlos. Skurð- ur lagður frá hnakkabeini og fram á enni, höfuðhúð flett til hliðar og niður á eyru. Á hægra gagnauga er blóðinn- bisitio í húð og undirhúð, ekki í vöðva. Enginn áverki merkjanlegur á höfuðskel. Höfuðkúpan er söguð ofan af með hringskurði, engar blæðingar merkjanlegar við heilahimnu. Heilinn skorinn þvert sundur, engin heilagrotnun. Tekið í 50 gr. glas af brjóstholsvökva, allt magainnihald í ann- að glas og stykki úr báðum lungum sett í ílát með 4% formalinupplausn. Ílátin öll innsigluð. Skurðir saumaðir saman. Við líkskoðunina finnst engin ákveðin dauðaorsök ann- að en köfnunardauði. Drukknun engan veginn útilokuð. Á- verkann á gagnauga hægramegin má telja stúlkuna hafa fengið í lifanda lífi, skömmu fyrir dauða, en hann mundi engan veginn hafa getað orðið bein dauðaorsök. Af finnanlegum rigor mortis um olnbogaliði og öðru útliti líksins þykir ósennilegt, að líkið sé eldra en 4—5 sól- 441 arhringa, en um slíkt verður ekki sagt með neinni vissu, og jafnvel ekki útilokað, að líkið geti verið 14 daga gamalt.“ Skýrslan um líkskoðunina, ásamt sýnishornum þeim, er læknarnir tóku af líkinu, var síðan sent rannsóknarstofu háskólans og leitað álits hennar. Líkskoðun og skýrsla hér- aðslæknanna varð fyrir allmikilli gagnrýni rannsóknar- stofunnar. Taldi rannsóknarstofan dauðaorsök ófundna, því drukknunareinkenni hafi ekki sézt ábyggileg, og væri ó- mögulegt að úrskurða, hvort konan hefði komið lifandi eða dauð í vatnið. Taldi hún ómögulegt að segja, hvað langt hefði verið liðið frá dauða, þegar konan var krufin, en sennilega hefði það þó ekki verið skemmra en 2 sólarhring- ar. Taldi hún mjög ósennilegt, að líkið hafi getað legið 14 daga í sjó, en ekki ómögulegt, að það væri orðið 14 daga gamalt. Málið var því næst borið að nýju undir héraðslæknana, og að fengnum ýtarlegri upplýsingum frá þeim aftur undir rannsóknarstofuna, er þá gaf eftirfarandi framhaldsálit.: „Ég hefi móttekið, herra lögreglustjóri, bréf yðar dags. 13. þ. m. með hjálagðri viðbótarskýrslu héraðslæknisins á Eskifirði um krufningu á líki Halldóru Bjarnadóttur. Samkvæmt þessum upplýsingum hefir húðlosið á hönd- unum verið á barnslófastóru svæði í greipum og á tveggja- krónupeningsstóru svæði á báðum handarbökum, en nokkru minna í lófum. Ennfremur upplýsist það, að blágræni liturinn neðan vinnstra auga, á efri vör og beggja megin á hálsi hefir virzt vera rotnun, en ekki litið út fyrir að stafa af áverka. Loks, að ekkert innihald hafi fundizt í lungnapipum,, engin froða eða þ. u. 1. Allar þessar upplýsingar benda í sömu átt, rotnunar- merkin til þess, að töluvert hafi verið liðið frá dauða, og húðlosið er eftir þessum upplýsingum það mikið, að það getur samrímzt því, að líkið hafi legið í allt að !% mánuð i vatni. Og ef líkið hefir legið svo lengi í vatni, var við- búið, að öll froða hefði horfið úr barka og lungnapípum, Þótt konan hefði drukknað. Læknarnir telja ótvírætt, að um dauðastirðnun hafi verið að ræða í olnbogaliðum, og það er að þessum upp- lýsingum fengnum það eina, sem eftir er af þeim einkenn- um, sem bentu til, að líkið hefði verið tiltölulega ferskt. 442 En þar sem nú er upplýst, að allveruleg og útbreidd rotn- un hefir verið komin í líkið, er ekki unnt að leggja mikið upp úr stirðnuninni í olnbogaliðunum, því hér er svo lítil reynsla fyrir því, hve tengi hún getur haldizt í sjórekn- um líkum, en í kulda getur hún haldizt furðulega lengi. Eftir þessum upplýsingum að dæma virðist það því ekki ósennilegt, að 14 dagar hafi verið liðnir frá dauða, þegar líkið fannst, og þótt búast hefði mátt við meiri breyting- um á húðinni við að liggja allan þennan tíma í vatni, þá er þó upplýst, að svo mikið hornhúðarlos hefir verið kom- ið á hendur og fingur, að það getur ekki talizt ósamrím- anlegt því, að líkið hafi legið allan tímann í vatni. Um dauðaorsökina er af viðbótarskýrslunni ekki unnt að draga neinar ályktanir. Fylgiskjalið endursendist. Virðingarfyllst, Niels Dungal.“ - 5. Halldóra heitin Bjarnadóttir er talin fædd 11. júlí árið 1901 eða 1902 í Hagakoti í Garðahreppi. Frá 16 ára aldri dvaldi hún í Hafnarfirði og síðustu árin í Reykjavík. Sumarið 1920 varð hún veik á sinni um nokkurt skeið, en síðan batnaði það og bar ekki síðar á því. Hinn 26. júní 1934 eignaðist hún barn, sem komið var í fóstur fyrir at- beina barnaverndarnefndar. Í byrjun vetrar 1934 réðst Halldóra til þeirra hjóna Jóns og Ásthildar, sem þá bjuggu í Sauðagerði hér í bæ. Þá hafði Halldóra verið undanfarið laus í vistum. Um haustið var hún m. a. um mánaðartíma í vist hjá frú Guð- nýju Jónsdóttur. Kærði frúin sig þá ekki um að hafa hana lengur, og varð þá að samkomulagi, að hún færi. Frúin hefir lýst Halldóru heitinni svo, að hún hafi ver- ið vandræðamanneskja og tæplega með réttu ráði. Telur frúin hana hafa verið vandaða og góða í sér, óframfærna, en imyndunarfulla og umtalsilla um fólk. Sem dæmi um það skýrði frúin frá því, að hún hafi talið flesta af íbúum hússins, sem þau buggu í, vera bruggara. Einnig hafði Halldóra orð á því, að nafngreind kona, sem henni var kunnug og um tíma hafði haft barn hennar á fóstri, hefði haft af sér fé, og varð frúin að ganga í það mál og rann- 443 saka og komst að raun um, að hún hafði konu þessa fyrir röngum sökum. Í verkum sinum telur frúin Halldóru hafa verið þrifna, en ákaflega hirðulausa um sjálfa sig. Hún var fremur veikluð og lá iðulega þennan tíma, og var þá slæm á skapsmunum og grét oft. Lét frúin sækja til hennar lækni eitt sinn, Kristinu Ólafsdóttur. Það var 26. nóv. 1934. Hefir læknirinn kallað sjúkdóm hennar í bókum sinum hysteria. Af vitnisburðum og öðru þvi, er fram hefir komið í málinu, má ráða, að Halldóru heitinni sé hér rétt lýst, og af öllu því, sem upplýst hefir í málinu, verður að álykta, að hún hafi verið öðruvísi og vesælli en fólk er flest. Þau hjón Jón og Ásthildur bjuggu í Sauðagerði þar til vorið 1935, að hús þeirra brann. Eftir það lentu þau á nokkrum hrakningi með heimili sitt og voru á ýmsum stöð- um hér í bænum og ferðalagi, og var Halldóra jafnan með þeim. En um rúman mánaðartíma um sumarið komu þau henni í kaupavinnu norður að Ögmundarstöðum í Skaga- firði, og fékk hún þar gott orð. Haustið 1935 fluttu þau hjón til Eskifjarðar og settust fyrst að hjá foreldrum Ást- hildar, Guðmundi nuddlækni Péturssyni og konu hans, í Merki, en um nýársleytið 1936 settust þau að í húsi, sem þau höfðu keypt sér þar á staðnum og kallað Grund. Fór Halldóra með þeim austur. Þegar Halldóra réðst til þeirra hjóna, var ákveðið, að hún tæki í kaup annaðhvort 20 eða 25 krónur á mánuði. Strax um vorið 1935 hættu þau hjón þó að gjalda henni kaup og gerðu þá við hana skriflegan samning. sem ekki hefir komið fram í málinu. Samkvæmt frásögn þeirra hjóna átti hún eftir samningnum að hafa fæði og fatnað, en ekki kaup. Gerðu þau Halldóru tvo kosti, annaðhvort að fara eða ganga að samningnum og undirrita hann. Vitni, sem var viðstatt undirritun samningsins, hefir bor- ið, að Halldóra hafi í fyrstu færzt undan að skrifa undir samninginn og borið við þeirri ástæðu, að hún ætti ekki að fá kaup samkvæmt honum. En þegar Jón gerði henni tvo kosti, annaðhvort að fara eða ganga að þessu, undirritaði hún samninginn þvingunarlaust, að áliti þessa vitnis. Vitni hefir borið það, að Halldóra hafi síðar verið hrædd við Þennan samning. Í kaupavinnuna að Ögmundarstöðum ráðstöfuðu þau hjón 444 Halldóru að öllu leyti, sáu um ferð hennar norður og sóttu hana norður aftur. Lagði Ásthildur svo fyrir, að kaup henn- ar skyldi greitt sér, og var svo gert. Var kaupið 22 krón- ur á viku og nam alls 130 krónum, og hefir Ásthildur við- urkennt að hafa ekki látið Halldóru hafa af því. Ásthildur hefir verið látin gera grein fyrir fatnaði þeim, er hún samkvæmt samningnum hefir látið Halldóru hafa. Kom þá fram, að Halldóra hefir fengið nokkuð af fatnaði til hversdagsnota, en að mestu leyti þó uppgjafaflíkur af Ásthildi sjálfri. Samkvæmt uppskriftargerð hreppstjóra Eskifjarðarhrepps eru eftirlátnir fataræflar hennar virtir á 5 krónur. Aðrar eftirlátnar eignir hennar voru sængur- föt, virt á 7 krónur, og koffort, virt á 5 krónur. 6. Heimilislífi þeirra hjóna Jóns og Ásthildar er svo lýst, samkvæmt því sem fram hefir komið í málinu, að það hafi verið all-svarrafengið, og sambúð þeirra skrykkjótt, og það svo, að þau hafa skilið samvistir um tíma. Hafa þau lýst hvort öðru svo, að hann sé uppstökkur, en hún skapstór. Virðast þau iðulega hafa deilt og stundum orðið með þeim hrindingar og það svo, að í eitt skipti, sem upplýst er um, hlutu þau slíkar meiðingar, að þau urðu hvort um sig að leita læknis. Heimiliskunningja virðast þau hjón hafa fáa átt og ekki svo nána, að þeir gætu að ráði borið um heimilislif þeirra eða líðan Halldóru hjá þeim. Segir sýslumaður, að þau hafi verið illa þokkuð á Eskifirði, og margir haft horn í síðu þeirra og forðast að umgangast þau. Mörg vitna þeirra, er vfirheyrð hafa verið þar, hafa borið um orðróm, er þar hafi gengið um illa meðferð á Halldóru heitinni, hún hafi verið ófrjáls ferða sinna og höfð innilokuð, en án þess að seta borið um það af persónulegri þekkingu, eða rökstutt það með dæmum. Af rannsókn málsins yfirleitt má ráða það, að Halldóra heitin hefir verið hrædd við þau hjónin á alveg óeðlilegan hátt. Vorið 1935, eftir að brann hjá þeim hjónum í Sauða- gerði, dvöldu þau á ýmsum stöðum, eins og áður er sagt, og frá þeim tíma hefir helzt verið unnt að fá vitnisburði um aðbúð Halldóru hjá þeim. Þá um tíma dvaldi Ásthildur með Halldóru hjá mágkonu sinni, Vilborgu Guðlaugsdóttur. 45 Hefir Vilborg borið það, að Halldóra hafi sagt sér, að sér líkaði ekki að vera hjá þeim hjónum, og vildi hún komast burtu, en sig brysti kjark til þess. Það vor bjuggu þau hjón um tima á Þórsgötu 18. Hús- freyjan þar, Sólveig Eiríksdóttir, hefir borið, að sér hafi virzt Halldóru liða illa á heimilinu og hún hafi verið hrædd við að hafa mök við annað fólk vegna Ásthildar. Eitt sinn bauð frúin henni kaffi, þegar hún var að þvo þvott. Ætl- aði Halldóra varla að þora að þiggja það, svo var hún hrædd um, að Ásthildur mundi koma að þeim. Kveðst frúin hafa orðið að standa vörð meðan Halldóra drakk kaffið. Sama vor bjuggu þau um tíma á Bræðraborgarstíg 21. Frú Þóra Pétursdóttir, er leigði þeim hjónum þar, hefir borið, að Halldóra hafi þá litið út eins og skepna, verið illa til fara, snöggklippt og sóðaleg. Hún var ákaflega hrædd við þau hjónin og þorði ekki að tala við frúna. Eitt sinn, er frúin ávarpaði hana, sagði hún: „Í guðs bænum hafið ekki hátt, ég má engu svara.“ Í sama húsi, næsta herbergi við þau hjón, bjó frú Olga Þórhallsdóttir, og kynntist hún Halldóru nokkuð. Hefir hún borið, að Halldóra hafi verið mögur og illa til fara og hrædd við þau hjónin. Kveðst hún hafa merkt það á því, að ef Halldóra sneypti börn þeirra hjóna, hafi hún jafn- an á eftir beðið þau mjög innilega að segja ekki foreldrum sínum frá þessu. Hún kveðst iðulega hafa heyrt Ásthildi skamma Halldóru hinum gsrófustu orðum, kalla hana svin og kvikindi. Einnig skammaði Jón hana, en þó ekki eins svæsið. Eitt sinn kvaðst hún hafa spurt Halldóru, hvort henni liði ekki illa þarna. Þá hristi Halldóra höfuðið og sagði: „Eg má ekkert segja.“ Frúnni þótti líðan Halldóru hjá þeim hjónum það ábótavant, að hún ræddi um það við mann sinn að gera lögreglunni aðvart, en af því varð þó ekki, enda var Halldóra þarna skamman tíma. Barni Halldóru hafði verið komið fyrir hjá frú Maríu Jónsdóttur, Holtsgötu 13 hér í bæ, og hafði hún þess vegna allmikil kynni af henni. Hún hefir borið vitni í málinu og telur sér hafa verið það fullkunnugt, að Halldóru hafi liðið illa hjá þeim hjónum. Kvartaði Halldóra um það við hana, að hún liði sult þar á heimilinu, og allt atlæti væri ótuktarlegt. Ræddi Halldóra margoft við hana um það að fara, en ekkert varð af því vegna ístöðuleysis hennar. 446 Frá Eskifjarðardvöl Halldóru eru fáir vitnisburðir. Læknirinn, Einar Ástráðsson, sem nokkrum sinnum vitj- aði Halldóru sjúkrar, hefir borið, að hann hafi þá ekki orð- ið var við, að farið væri illa með hana á heimilinu. Hann hefir og talið, að Ásthildur léti sér umhugað um hana meðan hún lá. Foreldrar Ásthildar, Guðmundur nuddlæknir Pétursson, og kona hans, Elín Runólfsdóttir, hafa ekki tal- ið Halldóru illa meðfarna á heimilinu. Aftur á móti hefir bróðir Ásthildar, Sigurjón, borið, að þau hjón hafi ávallt verið höst við Halldóru í orðum og hún kúguð af þeim og alveg á valdi þeirra. Kona hans, frú Jóhanna Hjelm, hefir og borið um illa líðan Halldóru þar á heimilinu og nefnt til dæmi, sem síðar verða nánar rakin, og lýst því, að Ást- hildur hafi beitt hana ljótu orðbragði. Þess skal getið, að upplýst er í málinu, að óvild ríkti milli heimilis Jóhönnu og þeirra hjóna, og hafa þau hjón mótmælt eindregið vitn- isburði hennar. Þau hjón hafa þrátt fyrir þessa vitnisburði haldið því fram almennt, að Halldóra hafi enga nauð liðið á heimili sinu, og aðbúð hennar þar verið lýtalaus. Þau hafa þó við- urkennt, að hafa iðulega skammað Halldóru, og hefir Jón talið, að þau hafi gert óþarflega mikið að þvi. En jafn- framt hafa þau haldið því fram, að framkoma hennar og háttalag hafi gefið fullt tilefni til þess. Ásthildur hefir jafnframt haldið þvi fram, að Halldóra hafi sókzt eftir því að fá að vera hjá þeim hjónum áfram og meira að segja beðið sig fyrir barn sitt, því hún treysti engri, nema henni, til að fóstra það upp. Það hefir þó hinsvegar komið fram í málinu, að Hall- dóra hefir fljótlega eftir að hún kom til þeirra hjóna hugs- að til að komast þaðan í burtu aftur. Eru upplýsingar þær, sem fram hafa komið um það efni, þess eðlis, að ástæða er til að telja það merki þess, að ekki hafi allt verið með felldu um vist Halldóru þar á heimilinu, og skal það nú nánar rakið. Síðari hluta janúarmánaðar 1935 ræður Halldóra sig sam- kvæmt auglýsingu sem vertíðarstúlku að Stað í Grindavík. Hún kom þó ekki þangað á tilsettum tíma, og þegar henn- ar var vitjað, neitaði hún að fara og bar því við, að til sín hefði verið símað og sér tilkynnt uppsögn. Tvö vitni hafa borið það, að Halldóra hafi sagt sér frá þessu og kennt 447 Þeim hjónum um, þau hafi sjálf símað eða látið síma til sin uppsögnina. Annað þessara vitna, María Jónsdóttir, hefir það eftir Halldóru, að hún hafi sjálf skýrt Ásthildi frá ráðningunni, en Ásthildur hafi þá talið hana af þessari ráðabreytni og beðið hana að vera áfram, lofað að útvega henni fiskvinnu og heitið henni fríu fæði á meðan hún væri hjá henni. Þessu hafa þau hjón eindregið neitað og talið sér með öllu ókunnugt um þessa ráðningu Halldóru. Þá var Halldóra um vorið föluð í kaupavinnu að Læk í Flóa. Fór húsfreyja sjálf að tala við hana og hefir hún bor- ið fyrir rétti, að sér hafi virzt Halldóra verða hrifin af því boði. Taldi hún sig þó verða að bera þetta undir þau hjón, en eftir að það var gert, tjáði hún húsfreyju, að ekki gæti af því orðið, að hún réði sig til hennar, og var hún þá kjökrandi, er hún tjáði henni þetta. Talaði húsfreyja þá við Jón og taldi hann útilokað, að Halldóra gæti ráðið sig til hennar, með því að hún væri annars staðar ráðin, og skellti hann hurðinni framan í húsfreyju. Varð því ekkert úr þessari ráðningu. Jón hefir ekki talið sig muna eftir þessu, en hefir þó ekki fortekið, að það hafi kunnað að eiga sér stað. Þetta sama vor var Halldóru og vitjað í kaupavinnu að Hallanda í Flóa, en þar hafði hún verið í kaupavinnu í mörg undanfarin sumur og hafði ráðgert að fara þangað aftur. Fór Geir bóndi heim til hennar og hitti þar mann að máli, sem hann ekki þekkti, er sagði honum, að Hall- dóra væri farin austur á firði og mundi ekki fara til hans i kaupavinnu það sumar. Reyndi hann þá ekki frekar að ná tali af Halldóru. Jón hefir ekki talið sig muna til þess að hafa veitt Geir bónda þessi svör eða við hann talað, en hefir bent á, að þetta vor fór Ásthildur í kynnisför til for- eldra sinna á Eskifirði og hafði Halldóru með sér, og kunni það að hafa verið um sama leyti og Geir var á ferðinni. Eins og áður er getið, fóru þau hjón um Skagafjörðinn og tóku Halldóru þar að kaupavinnu hennar lokinni og höfðu með sér til Reykjavíkur. Þar tóku þau sér gistingu á hóteli. Meðan þau voru að koma sér fyrir þar og bera inn dót sitt hvarf Halldóra. Leitaði Jón hennar, en árangurs- laust. Einum eða tveimur dögum siðar rákust þau á hana á götu, og var hún þá fús að koma til þeirra aftur, að því 418 er þau sjálf hafa skýrt frá, en neitaði með öllu að gera þeim grein fyrir, hvar hún hefði verið eða hvað hún hefði ætl- azt fyrir með þessu brotthlaupi sínu. 7. Samkvæmt skýrslu héraðslæknanna um likskoðunina, sem fyrr er tilfærð, voru þrir áverkar á líkinu. Framan og utan á hægra eyra var gómstórt, blóðhlaupið sár, eyrna- snepillinn bólginn og blóðsprengdur og allt fram á gagn- auga. Telur rannsóknarstofa háskólans líkur hafa fundizt fyrir því, að Halldóra hafi fengið þennan áverka rétt fyrir dauðann, sennilega innan sólarhrings. Á hægri upphand- legg líksins var greinileg margula, marið auðsjáanlega nokk- urra daga gamalt fyrir dauða, að því er héraðslæknarnir telja. Loks var marblettur á hægri fótlegg, ca. 2 cm. í þver- mál. Að áliti héraðslæknanna og rannsóknarstofunnar geta áverkar þessir ekki talizt dauðaorsök. Þau hjónin Jón og Ásthildur hafa gert þá grein fyrir áverkum þessum, að eitthvað 4—5 dögum áður en Halldóra hvarf hafi hún dottið á andlitið. Kveðst Ásthildur hafa tekið eftir, að mar kom út á andliti hennar, en segir, að það hafi þó verið farið að hverfa. Jón hefir fullyrt, að síðast, þegar hann veitti Halldóru eftirtekt kvöldið áður en hún hvarf, hafi ekki séð annað á henni en daufa mar- bletti eftir þá byltu. Marblettina á handlegg og fótlegg hafa Þau ekki getað skýrt. Vitnisburðir þeir, sem fengizt hafa um áverka á Hall- dóru og ætlaðar misþyrmingar af hálfu þeirra hjóna skulu nú raktir. María Jónsdóttir hefir skýrt frá því, að Halldóra hafi sagt sér, að hún væri barin af þeim hjónum, og kveðst hún hafa skilið hana svo, að það væri daglegur vani. Ennfrem- ur hefir hún sagt frá því, að vorið 1935 hafi Ásthildur um tíma stokkið frá Jóni. Hafi þá Jón komið til sin að leita að Halldóru, er þá fylgdi Ásthildi. Þá hafi Jón skýrt sér frá, að Ásthildur berði Halldóru, og hann teldi ekki forsvaran- legt að hafa hana hjá henni. Nokkru síðar átti María tal við Ásthildi um þetta og taldi hún þá, að Jón berði hana. Þeg- ar þetta var borið á þau hjón í réttinum, neitaði Ásthildur eindregið að hafa farið með slíkar sögur um Jón. Jón kvað það aftur á móti geta vel verið, að hann hafi skýrt Mariu 419 frá því, að Ásthildur berði Halldóru, en hann hafi þá skrökvað því upp á konu sina. Þá hefir frú Þóra Pétursdóttir borið, að þegar Halldóra kom í húsið til hennar, hafi hún verið með áverka á öðru gagnauganu, bláan blett, Þau hjón hafa neitað því að hafa tekið eftir því eða vera völd að honum, og frú Vilborg Guðlaugsdóttir, sem Halldóra var hjá næst á undan, hefir ekki talið sig hafa orðið vör við þann áverka. Í annað skipti sá frú Þóra, að það lagaði blóð úr kinn Halldóru, eins og eftir klór. Heldur ekki hafa þau hjón talið sig geta upplýst um það. Þá hefir frúin talið sig hafa heyrt Ásthildi hóta henni líkamlegum refsingum. Frú Olga Þór- hallsdóttir hefir og borið, að hún hafi heyrt Ásthildi hóta Halldóru að rassskella hana, svo blæddi úr, meðan hún var var í húsinu. Ásthildur hefir þrætt fyrir þetta. Frá Eskifjarðardvöl Halldóru hefir frú Jóhanna Hjelm borið það, að þau hjón hafi bæði misþyrmt Halldóru. Frú- in var um tíma daglegur gestur á heimili þeirra hjóna, en eins og áður segir, reis síðar upp óvild milli hennar og þeirra. Frúin hefir skýrt svo frá, að hún hafi tvisvar heyrt Halldóru hljóða uppi á lofti, og hafi börn sín ung, sem voru uppi á loftinu, sagt sér, að í annað skiptið hafi Ásthildur barið Halldóru í bakið með skó, en í hitt skiptið hafi Jón sparkað í hana. Þá kveðst frúin eitt sinn hafa séð Halldóru með áverka fyrir neðan augað. Í síðasta skiptið, sem frúin kom til þeirra hjóna, var hún sjónarvottur að því, að Jón reiddist Halldóru. Stökk hún undan honum upp á loft, og heyrði frúin þar tusk í þeim og ámátleg hljóð í Halldóru. Eftir að frúin hætti að koma til þeirra hjóna sá hún Hall- dóru eitt sinn út um glugga, og var hún þá blámarin í andliti og bólgin fyrir neðan bæði augu. Það var í ásúst- mánuði síðastliðnum. Þau hjón hafa eindregið neitað því að hafa nokkru sinni veitt Halldóru líkamlega áverka eða hótað henni slíku. Jón hefir þó skýrt frá því, að hann hafi séð það koma fyrir, að Ásthildur greip í Halldóru og leiddi hana að verki því, er hún átti að vinna. 8. Eftir að Halldóra réðst til þeirra hjóna hætti hún að rækja kunningsskap við kunningja sína og hvarf þeim flest- um. Eftir að þau fluttu til Eskifjarðar var Halldóra svo ein- 29 450 angruð, að hún talaði varla við nokkurn mann utan heimil- isins. Þegar Halldóra réðst til þeirra, var svo umsamið, að hún hefði fri einn dag í viku, annanhvern sunnudag, og virkan dag í hinni vikunni. Hefir Ásthildur talið, að hún hafi ávallt farið þá út og gengið hart eftir að komast sem fyrst. Þess- um ákveðnu fridögum svipti Ásthildur hana þó bráðlega, og heldur hún þvi fram, að Halldóra hafi tekið því vel. Á- stæðuna fyrir því, að Halldóra var svipt frídögum sinum, hefir Ásthildur talið þá, að hún hafi verið mikið gefin fyrir karlmenn, og taldi hún þörf á að koma í veg fyrir samgang Halldóru við þá. Jón hefir neitað því að hafa verið með í þessum ráðum. Eftir að Halldóra lét þannig af fridögum sinum fór hún yfirleitt ekki út, nema annað hvort með Ást- hildi eða börnum þeirra hjóna. Vitnið María Jónsdóttir hefir borið það, að Halldóru hafi verið meinað af þeim hjónum að sjá barn sitt, sem hjá henni var. Hefir hún borið það, að Halldóra hafi heimsótt það með leyfi þeirra hjóna í 2—3 skipti, og síðar hafi hún komið fáum sinnum í óleyfi. Síðast sá hún barn sitt rétt áður en hún fór í kaupavinnu, og kom þá Maria með það til hennar. Ekki kvaddi hún það áður en hún fór austur. Ásthildur hefir neitað því að hafa nokkru sinni synjað Halldóru leyfis um að fara og sjá barn sitt. Hún hefir hald- ið því fram, að jafnan, þegar Halldóra fór út, hafi hún sagt sér, að hún ætlaði til barnsins, en kveðst hafa orðið þess vör, að hún gerði það ekki ávallt. Eitt skipti kveðst hún hafa vitað til þess, að Halldóra var með karlmönnum. í stað þess að vitja barnsins. Ásthildur hefir viðurkennt það að hafa ekki tekið sér fram um að láta Halldóru kveðja barn sitt áður en hún fór til Eskifjarðar. Þá hafa í rannsókn málsins komið fram vitnisburðir um það, að þau hjón hafi beint lokað Halldóru inni. Þannig hafa þær frú Þóra Pétursdóttir og frú Olga Þórhallsdóttir borið það, að hún hafi verið lokuð ein inni á Bræðraborgar- stig 21. Þær hafa þó ekki getað fullyrt það, hvort herberginu var lokað utan frá, eða hvort Halldóra lokaði sjálf að sér, utan í eitt skipti, sem frú Olga kveðst hafa staðreynt, að dyrnar voru læstar utan frá, og Halldóra ein höfð inni. Ásthildur hefir neitað því að hafa lokað Halldóru inni í herbergi því, sem þau hjón höfðu leigt á Bræðraborgar- 451 stígnum, en kveður, að hún hafi stundum sjálf læst að sér, þegar þau hjón voru úti. Aftur játaði hún að hafa stund- um læst forstofu þeirri, er gengið var í úr herberginu, Þannig að Halldóra varð að fara upp á loft og í gegnum ibúð Þóru Pétursdóttur til þess að komast út. Þennan fram- burð sinn tók hún þó jafnharðan aftur. Í fyrstu yfirheyrslu viðurkenndi Ásthildur, að það hafi komið fyrir eftir að þau hjón fluttu til Eskifjarðar, að þau hafi lokað Halldóru inni í húsinu að degi til, þegar þau fóru að heiman. Kvað hún ástæðuna til þess vera þá, að þau hafi talið Halldóru andlega brjálaða. Einnig kveðst hún með þessu hafa viljað halda henni frá karlmönnum. Þennan framburð sinn hefir Ásthildur siðar tekið aftur, en með tilliti til þess, að hún færir ástæður fyrir því, að hún taldi sér þörf á að loka Halldóru inni, svo og þess, sem upplýst er með öðrum hætti í málinu og þegar hefir verið rakið og þykir sera þetta sennilegt, er ekki hægt að taka þá afturköllun til greina. Jón hefir jafnan þrætt fyrir það, að Halldóra hafi ver- ið höfð innilokuð, öðruvísi en svo, að henni hafi verið sagt að loka að sér að innanverðu, og hún sjálf haft lykilinn. Ástæðuna fyrir því, að Halldóru var þannig fyrirskipað að loka að sér, hefir hann talið vera þá, að ekki yrði farið inn á verkstæði sitt, sem innangengt er í úr íbúðinni. Þess skal getið, að þau hjónin hafa skýrt svo frá, að Halldóra hafi tvisvar sinnum eftir að til Eskifjarðar kom farið út að næturlagi, svo þau yrðu vör við. Vildi hún ekki gefa neina skýringu á því, þótt á hana væri gengið. M. a. þess vegna gættu þau þess að hafa húsið lokað um nætur. Vildu þau með því halda Halldóru frá næturslarki, eins og Ásthildur kemst að orði. 9. Við líkskoðunina kom fram, að lík Halldóru var mjöginn- an maguri, nýrna- og garnmör enginn, skeifugörn og mjó- girni tómt, magainnihald litt eða ósoðinn saltfiskur og nýj- ar, óhyddar, hráar kartöflur, ómelt, að því er virtist. Um þetta segir svo í fyrra áliti rannsóknarstofunnar: „Af skýrslunni virðist mega ráða það, að konan hafi solt- ið um lengri tíma, því það er algerlega óeðlilegt, að eng- inn garna- né nýrnamör finnist. Þótt það sé ekki tekið 452 fram, verður að gera ráð fyrir, að engin fita hafi fundizt í netjunni (héraðlæknarnir hafa síðar upplýst, að þetta er rétt). Og þar sem mjógirni og efri hluti ristils er tómt, lit- ur út fyrir, að konan hafi einskis matar neytt í tvo sólar- hringa þangað til hún gleypir í sig stóra máltíð skömmu áður en hún deyr.“ Af vitnum þeim, er um viðurværi Halldóru hjá þeim hjón- um hafa borið, hefir María Jónsdóttir talið Halldóru hafa sagt sér, að hún fengi ekki nóg að borða. Jóhanna Hjelm hefir og talið sig hafa orðið þess áskynja bæði, að dregið væri af mat hennar og eins, að hún hefði ekki næði til að borða. Það er upplýst í málinu, að Ásthildur hefir jafnan skammtað heimilisfólki mat, og hann verið geymdur yfir- leitt í læstum skáp milli máltiða. Þau hjón hafa eindregið haldið því fram, að Halldóra hafi ávallt fengið nógan mat og þann sama og heimilis- fólkið. Á heimilinu hafi að vísu ekki verið haft margbrotið fæði, en hægt hafi verið að halda holdum af þvi. Þau hafa skýrt frá því, að Halldóra hafi þurft óeðlilega mikið að borða og borðað oft meira en henni varð gott af. Í þessu sam- bandi skal þess getið, að hvorki frú Guðnv Jónsdóttir né frú Vilborg Guðlaugsdóttir minnast þess, að Halldóra hafi neytt matar umfram það, sem venjulegt er. Þá hafa þau og skýrt frá því, að Halldóra hafi iðulega hnuplað sér mat til eigin neyvzlu, þar sem hún komst yfir hann. Hjónin hafa bent á, að Halldóra hafi iðulega verið veik í maga, og hafa talið það bera vitni um. að henni hafi verið gjarnt að borða meira en hún hafði gott af, og hafa viljað með því skýra, hversu hún þurfti mikið að borða. Þau hafa haldið því fram, að hún hafi verið í góðum holdum allt Þangað til s. 1. sumar. Þá lá hún um tima í ágústmánuði vegna igerðar í hné og af afleiðeingum Þbílslvss, og varð þá mjög mögur og náði sér ekki eftir það. Til sönnunar þvi hafa þau lagt fram ljósmynd af Halldóru, sem tekin var s. 1. vor, og verður ekki annað ráðið af myndinni, en hún sé í fullum holdum, Myndin var borin undir frú Guðnýju Jónsdóttur, og taldi frúin Halldóru öllu feitari að sjá á myndinni en meðan hún var hjá henni, enda var hún þá nykomin úr kaupavinnu, sem hún fór í að afloknum barnsburði. 453 Foreldrar Ásthildar, Guðmundur nuddlæknir Pétursson, og kona hans, Elin Runólfsdóttir, sem tækifæri höfðu til að fylgjast með mataræði Halldóru, þegar þau hjón, ásamt henni, bjuggu hjá þeim, hafa eindregið haldið því fram, að Halldóra hafi fengið nógan mat hjá þeim, en þurft ó- eðlilega mikið og verið sístelandi mat. Hefir Guðmundur haldið því fram, að Halldóra hafi borðað „á við sverasta karlmann“, og hin mikla matargræðgi hennar hafi verið sjúkdómur. Í tilefni af þessu var leitað álits læknanna Magnúsar héraðslæknis Péturssonar, Jóns prófessors Hjaltalins Sig- urðssonar og Nielsar prófessors Dungals. Voru lagðar fyrir þá eftirfarandi spurningar: „1) Getur sú fullyrðing nuddlæknisins, að Halldóra heit- in hafi „ávalt fengið nóg að borða“ og „borðað á við sver- asta karlmann“ komið heim við það, sem ráða má af holda- fari líksins? 2) Hverjar líkur eru fyrir þeirri fullyrðingu nuddlækn- isins, að hin „mikla matargræðgi“ Halldóru heitinnar hafi verið sjúkdómur? 3) Verður nokkuð um það ráðið af líkskoðuninni, að Halldóra heitin hafa þjáðst af sjúkdómi, sem getað hafi haft áhrif á holdafar hennar eða matarþörf?“ Svör læknanna fara hér á eftir: „Ad. 1. Síðustu 2—3 dagana hefir Halldóra tvímælalaust ekkert eða sáralítið fengið að borða, nema þá máltið, sem Í maganum var. Sennilega hefir H. B. soltið um lengri tíma fyrir dauða sinn eftir útliti líksins að dæma. Ad. 2. Einasti sjúkódmur, sem komið gæti til greina sem orsök slíkrar matargræðgi, sem hr. Guðmundur Pétursson getur um, er sykursýki. Ekkert er upplýst um, að konan hafi haft þennan sjúkdóm, sem er frekar sjaldgæfur hér, og einskis er getið í skýrslum þeim, sem fyrir okkur liggja, um önnur einkenni, sem búast hefði mátt við, að vart hefði orðið, ef konan hafði haft svkursyki á háu stigi. Ad. 3. Ekkert hefir fundizt við líkskoðunina, sem benti á sjúkdóm, en hinsvegar skal það tekið fram, að við venju- lega líkrannsókn sjást engin merki um sykursýki.“ Að fengnu þessu áliti læknanna var rannsókn málsins tekin upp að nýju. Komu engar beinar upplýsingar fram um það, að Halldóra hefði þjáðst af sykursýki. Voru þau 454 hjón yfirheyrð um sjúkdómseinkenni, er vera mætti, að orðið hefði vart á Halldóru. Yfirheyrsluna var viðstaddur Magnús Pétursson héraðslæknir, og er álit hans um það efni svo látandi: „1) Sumt af sjúkdómseinkennum þeim, sem fram var borið, að Halldóra sál. hefði haft, gæti bent til þess, að hún hefði þjáðst af sykursýki. 2) Við réttarprófin kom ekkert það fram, sem útiloki það, að hún geti hafa verið haldin sykursýki, enda þess alls ekki að vænta.“ 10. Nú hefir verið rakið það, sem rannsókn málsins hefir leitt í ljós um vist Halldóru heitinnar Bjarnadóttur hjá hinum ákærðu hjónum, ráðningu hennar þar, viðurværi og aðra aðbúð, svo og það, er ráðið verður um geðslag hennar sjálfrar og hætti alla, og loks sagt frá hennar hinnstu stundum, eftir því sem auðið hefir orðið að upp- lýsa. Af rannsókn málsins er það ljóst, að þeim hjónum verð- ur ekki gefin að sök bein orsök til hins voveiflega dauð- daga Halldóru, enda tekur málshöfðunin ekki til þess. Áverkar þeir, sem upplýst er um, að Halldóra hafi borið, verða heldur ekki raktir til þeirra hjóna með fullgildum sönnunum, né heldur verður það talið á þau sannað, að þau hafi misþyrmt henni, svo að varði við 18. kapitula hegn- ingarlaganna. Loks verður ekki, þrátt fyrir holdafar líksins, talið sannað, að hún hafi Hðið skort á heimili þeirra hjóna, svo að við hinn sama kapítula hegningarlaganna varði, með þvi að ekki er útilokað, samkvæmt áðurgreindu áliti læknanna, að það stafi af sjúkdómi hennar sjálfrar. Þvykja og aðrar þær upplýsingar um það efni, sem fengizt hafa. ekki vera fullgild sönnun um það atriði. Það þykir hinsvegar verða ráðið af rannsókn málsins, að Halldóra hafi á þann hátt verið svipt frelsi sinu á heimili þeirra hjóna, að varði við 213. gr. 2. mgr. hinna almennu hegningarlaga. Með eigin játningu Ásthildar er það sannað, að hún hefir með hörðu haldið henni frá að umgangast karlmenn, svipt hana frídögum sínum og eftir það ekki látið hana koma út á nilli manna, nema annað hvort í fylgd með sér eða börn- 455 um sínum ungum. Ennfremur verður, eins og áður segir, að byggja á þeirri játningu hennar, þótt síðar sé tekin aftur, að Halldóra hafi eftir að til Eskifjarðar kom stundum verið innilokuð, þegar þau hjón fóru út. Það þykir sannað, að Halldóra hafi ætlað sér að komast burtu frá þeim hjónum og reynt til þess (ráðningin til Grindavíkur, fölun hennar að Læk, brotthlaupið, þegar hún kom til Reykjavíkur úr kaupavinnunni). Hún hættir að koma til kunningja sinna og rækja kunningsskap við þá eftir að hún kom til þeirra. Þau létu hana afsala sér með samningi umsömdu kaupi sinu, hirða vinnulaun hennar úr kaupavinnunni og svipta hana frídögum þeim, er um var samið upphaflega, að hún hefði. Framkoma þeirra hjóna við Halldóru almennt og vfirleitt, viðmót þeirra og aðbúð hennar á heimili þeirra verður að telja ógnandi í garð einstæðrar konu með geðslagi Halldóru. Öll þessi atriði annarsvegar, en hinsvegar ráðleysi Hall- dóru, ístöðuleysi og veiklaðir geðsmunir þvkja sýna það og sanna, að þau hjón hafi beint og óbeint kúgað hana, og raunverulega svipt hana frelsi til að ráða sér sjálfri eða ráðstafa högum sinum á annan hátt en þau vildu vera láta. Um þetta verður að telja, að þau hjón hafi verið sam- taka, eftir því sem ráðið verður af þeim upplýsingum, sem fyrir hendi eru. 11. Erlendur Jónsson Erlendsson er hinn eini fullorðinna manna, sem var samtíða Halldóru á heimili þeirra hjóna, að undanskildum foreldrum Ásthildar þann tíma, sem heimilin bjuggu saman. Dvaldi hann á heimilinu bæði í Reykjavík og á Eskifirði. Þegar rannsókn málsins hófst, var Erlendur að afplána refsingu á Litla Hrauni. Var hann þegar færður til Revkja- víkur til yfirheyrslu að beiðni sýslumanns, með því að ætla mátti, að hann yrði eitt höfuðvitni í málinu. Í fyrstu yfirheyrslu 6. okt. skýrði Erlendur frá því, að Halldóru hefði verið stórlega misþyrmt af þeim hjónum, svo áverkar hlutust af, hún verið svelt af þeim, og henni meinaður samgangur við annað fólk, og meðal annars lok- uð heilan dag matarlaus inni í kompu, sem negld var aftur. Lýsti hann þessu bæði almennt og nefndi til einstök dæmi, er hann kvaðst hafa verið vitni að. 456 Um þetta efni og fleira er Erlendur nánar yfirheyrður í lögreglurétti Reykjavíkur hinn 7. okt. og aftur hinn 12. okt. og í lögreglurétti Árnessýslu hinn 14. okt. og heldur hann við þessa lýsingu sína og skýrir nánar frá einstök- um atriðum. Hinn 8. jan. mætti Erlendur enn fyrir rétti og er nú enn nákvæmlega yfirheyrður um þessi atriði og heldur enn við hinn sama frumburð sinn. Daginn eftir er hann sampróf- aður Ásthildi og hvikar í engu frá framburði sínum, þrátt fyrir andmæli hennar. Loks mætir Erlendur fyrir rétti hinn 13. janúar til sam- prófunar við Jón bróður sinn. Þegar honum er boðið að Sera grein fyrir framburði sínum í áheyrn hans, lýsir hann því Þegar yfir, að fyrri framburður sinn sé rangur Í veru- legum atriðum. Hann viðurkenndi að hafa vísvitandi borið rangt fyrir réttinum áður í hefndar skyni við Ásthildi mág- konu sina. Sem ástæðu tilfærði hann, að Áshildur hefði skrifað nafngreindum lögregluþjóni í Reykjavík bréf um sig og borið þar á sig lognar sakir. Erlendur taldi nú, að hjónin hefðu yfirleitt ekki verið vond við Halldóru, hún hefði fengið nóg að borða, þau hefðu aldrei misþyrmt henni, svo hann vissi til, eða veitt henni áverka né heldur haft hana innibyrgða. Dæmi þau, er hann áður hafði tilfært um Þetta, lýsti hann ósönn eða orðum aukin. Við þennan framburð sinn hélt hann síðan fast. Með því að Erlendur hefir þannig játað að hafa vísvit- andi logið fyrir réttinum, svo og með tilliti til fortíðar hans, þykir ekkert verða byggt á framburði hans í mál- inu, þar sem hann ekki kemur heim við það, sem með öðr- um hætti er sannað. Þetta brot Erlendar heimfærist undir 147. gr. hegningar- laganna, og verður við ákvörðun refsingarinnar að taka til- lit til þess, að hinn rangi framburður hans hefir mjög tor- veldað rannsókn málsins og, að því er ætla má, gert gæzlu- varðhald þeirra hjóna lengra en ella hefði orðið. 19. Jón Erlendsson hefir játað og viðurkennt að hafa feng- izt við áfengisbruggun á Eskifirði í sumar og haust. Hefir hann skýrt svo frá, að hann hafi lagt í kvartél tvisvar 457 sinnum, í fyrra skiptið hafi bruggið orðið vont, og hafi hann drukkið það að mestu sjálfur. Síðari brugguninni kveðst hann hafa orðið að hella að mestu niður vegna þess, að hann frétti, að Björn Blöndal Jónsson löggæzlumaður væri á leiðinni til Eskifjarðar. Ann- ars kveðst hann hafa verið í pressugershraki um sumarið, og því hafi litið orðið úr þessu. Hann hefir eindregið neit- að því að hafa selt af brugginu. Hinsvegar hefir hann viðurkennt að hafa selt áfengi frá Áfengisverzlun ríkisins til hinna og þessara. Verðið var, að því er hann kveður sig minna, 10 krónur fyrir brennivínsflöskuna. Áfengið kveðst hann hafa keypt í áfengisverzluninni á Seyðisfirði, og var fengin skýrsla það- an um áfengiskaup hans. Samkvæmt henni hefir hann keypt frá 3. sept. til 24. sept. í haust 40 flöskur af brennivíni og 1 flösku af rommi. Nokkur vitni hafa verið leidd í málinu, sem borið hafa það, að þau hafi keypt af Jóni ymist heimabruggað áfengi eða vatnsblandað. Hann hefir eindregið neitað að hafa selt slíkt áfengi. Hinn 28. sept. framkvæmdi sýslumaður húsrannsókn á heimili Jóns á Eskifirði. Fundust þar þá 3 óuppteknar brennivinsflöskur og 3 brennivinsflöskur uppteknar, en fullar þó, og flaska með lögg af vökva í. Sýslumaður tók sýnishorn af áfenginu og sendi til rannsóknar til dr. Jóns Vestdal. Eitt sýnishornið innihélt 29.7 vol. % alkohol og reyndist ekki vera brennivín. Þrjú sýnishorn reyndust innihalda 29.7 vol. %, 23.7 vol. % og 32.9 vol. % alkohol, og reyndust öll vera brennivín frá Áfengisverzlun ríkisins, en reyndar verulega útþynnt með vatni. Jón Erlendsson hefir enga skýringu getað gefið á því, hversvegna brenni- vínið var vatnsblandað, en neitað að hafa blandað það sjálfur. Hann hefir og ekki talið sig vita, hvaða áfengi var í fyrsta sýnishorninu. Með áfengisbruggun sinni og áfengissölu hefir Jón gerzt sekur við 6. gr. sbr. 30. gr. og 15. gr. sbr. 33. gr. áfengislaga nr. 33 1935. 13. Þá hefir Jón viðurkennt að hafa ekið bifreið sinni tals- vert mikið drukkinn daginn, sem húsrannsóknin fór fram hjá honum. Varðar það brot hans við lög um notkun bif- 458 reiða nr. 70 1931 5. gr. 3. mgr. sbr. 14. gr. og áfengislög nr. 33 1935 21. gr. sbr. 39. gr. 14. Sunnudaginn 28. júní s. 1. fóru þau hjón á bifreið sinni S. U. 45 frá Eskifirði og áleiðis upp í Hérað. Með þeim voru tvö börn þeirra, Halldóra Bjarnadóttir og Erlendur J. Erlendsson. Ásthildur stýrði bifreiðinni og ók sem leið liggur upp Fagradal. Ofarlega í dalnum ók hún bifreiðinni út af veg- inum og velti henni. Hlaut Áshildur sjálf töluverð meiðsli við slysið og var um hrið rúmliggjandi, barn hennar ann- að skarst á andliti og Halldóra varð töluvert eftir sig. Hinir farþegarnir meiddust ekki. Ásthildur skýrði svo frá í fyrstu, að hún hefði verið á um 30 enskra milna hraða (eða ca. 49 km.) miðað við klst. Síðar sagðist hún mundu hafa verið á 26 mílna hraða eða allt að 30 milna hraða. Jón hefir gizkað á, að hraðinn, Þegar slysið vildi til, hafi verið um 37—40 km. Garðar Helgason bifreiðarstjóri, sem ók bifreið rétt á eftir, hefir borið, að hraðamælir sinn hafi sýnt 45 km., og dró ekki saman með bifreiðunum. Þegar slysið vildi til, var bifreiðin á lítilli bugðu á veginum og aðeins komin vfir hana, þegar hún valt. Kveð- ur Ásthildur, að kind hafi snögglega hlaupið yfir veginn, hún þá bremsað mjög fast, við það hafi afturhjólin henzt upp á veginn, en hægra framhjól farið út af veginum, sem var þarna malarborinn, og tók bifreiðin við það heila veltu. Sýslumaður rannsakaði staðinn, ásamt tveim tilkvödd- um mönnum, og drógu þeir þá ályktun af staðháttum, að bifreiðin hafi hlotið að vera á mikilli ferð. Er það og álit Jóns Ólafssonar bifreiðaeftirlitsmanns, sem fengið hefir rannsóknina til umsagnar, að aðalorsök þess, að bifreiðin fór út af veginum, hafi verið ofmikill aksturshraði, þegar ekið var á beygjuna. Við veltuna skemmdist bifreiðin mikið. Kvaddi sýslu- maður þá vélsmiðina Einar Holm og Jónas Símonarson til að skoða bifreiðina, þegar hún kom til Eskifjarðar, og lýsa þeir skemmdum þannig: „Yfirbygging (body) bifreiðarinnar allt brotið. Vatns- seymir brotinn að ofan, hægra frambretti ónytt, skipti- 159 borð skemmt, vélarhús gengið úr skorðum og beyvglað, stýrishjól brotið, þannig að eftir eru 3 geislar með fullri lengd og sá fjórði hálfur. Sjálfur stýrishringurinn brotinn af. Vél í lagi, flauta og bremsur allar.“ Eftir slysið var það ráð þeirra, að konurnar og börnin héldu niður að Egilsstöðum, en þeir bræður Jón og Er- lendur urðu eftir við bifreiðina, komu henni upp á veginn, og ók Erlendur, sem ekki hefir réttindi bifreiðarstjóra. henni síðan, eins og hún var á sig komin, niður að Egils- stöðum. Þar tóku þeir hitt fólkið, og hélt það nú heim á leið aftur. Ók Ásthildur bifreiðinni í fyrstu, en treysti sér síðan ekki til að halda áfram, og tók þá Erlendur við stjórn bif- reiðarinnar aftur og ók henni allt til Eskifjarðar. Það er álit Jóns Ólafssonar bifreiðaeftirlitsmanns, að alls ekki hafi verið forsvaranlegt að aka bifreiðinni, eins og hún var eftir slysið. Með akstri sínum, þegar slysið varð, þykir Ásthildur hafa gerzt sek við 6. gr. 1. mgr. sbr. 14. gr. laga um notkun bifreiða, og með þvi að aka bifreiðinni, eins og hún var á sig komin eftir slysið, hefir bæði hún og Erlendur gerzt sek við 15. gr. 1. mgr. sömu laga. Með því að aka bifreiðinni án þess að hafa réttindi bifreiðastjóra hefir Erlendur auk þess gerzt sekur við 5. gr. Í. mgr. sbr. 14. gr. sömu laga. 15. Hinn 24. júní 1935 kærði Ásthildur Jón mann sinn fyrir að hafa smitað sig við samfarir af lekanda (gonorrhoe). Hún hafði í maímánuði brugðið sér til Eskifjarðar um hálfs- mánaðartíma. Þegar hún kom aftur til bæjarins og tók upp samfarir við mann sinn, kom skjótlega í ljós, að hann var sjúkur. Fóru þau þá bæði til Hannesar læknis Guðmunds- sonar, og reyndust bæði hafa fengið lekanda. Jón hefir skýrt svo frá, að þegar hann hóf samfarir að nýju við konu sina eftir heimkomu hennar, hafi hann ekkert verið farinn að finna til sjúkleika, og hafi hann smitað hana, hafi það því verið sér alveg óafvitandi. Hins- vegar viðurkenndi hann að hafa í fjarveru hennar, eitt- hvað viku áður en hún kom heim, haft samfarir við 46 ára gamla konu, og taldi hann sig hafa hlotið að smitast af henni, en sjúkdómurinn ekki verið kominn fram, þegar hann hóf samfarir við konu sína. En rétt á eftir fór hann 460 að finna til hans og sagði þá konu sinni strax frá því, og leituðu þau upp úr þvi til læknisins. Kona sú, er Jón hafði samfarir við í fjarvisti konu sinn- ar, hefir verið leidd fyrir rétt og viðurkennt þar sam- farirnar. Hinsvegar neitaði hún eindregið að hafa haft lekanda sér vitanlega. Hún kvaðst síðast hafa haft sam- ræði við karlmann fyrir ca. 4 árum, og var hann nú ný- dáinn. Nokkru eftir að hún hætti að vera með honum segist hún hafa fengið útferð úr móðurlifinu og því leitað til Ólafs heitins Jónssonar læknis, sem sagði henni, að aðeins væri um hvít klæðaföll að ræða. Lét hann hana hafa skolvatn við því, sem henni batnaði af. Að tilhlutun lögreglunnar var kona þessi skoðuð af M. Júl. Magnús lækni hinn 11. júlí, og taldi hann hana ekki hafa lekanda eftir að hafa rannsakað hana tvisvar. Hinn 7. sept. var hún aftur rannsökuð af Hannesi Guðmunds- syni lækni, sem þá fann lekandasýkla í henni, en taldi ekki verða ráðið af rannsókninni, hvort hún hafi verið smitandi í maimánuði. Hún hefir neitað að hafa haft af- skipti af nokkrum karlmanni eftir samfarirnar við Jón. Ásthildur hefir eindreigið neitað að hafa haft samfarir við aðra karlmenn en bónda sinn. Eins og þetta atriði málsins nú hefir verið rakið, verð- ur ekki talið sannað, að Jón hafi valdið smitun konu sinn- ar, svo að varði við lög nr. 6 1924 sbr. 16. kap. hegningar- laganna, og verður því að sýkna hann af þeim hluta ákær- unnar. 16. Refsingar hinna ákærðu ákvarðast þannig: Jón Erlendsson sæti með hliðsjón af 48. gr. og 63. gr. hegningarlaganna betrunarhúsvinnu í 8 hánuði, og er þá tekið tillit til hins langa varðhaldstíma hans. Hann greiði og 800 króna sekt til menningarsjóðs, en afpláni sektina, verði hún ekki greidd innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, með einföldu fangelsi í 40 daga. Hann skal og sviptur leyfi til að stýra bifreið í 3 mánuði frá uppsögn dóms þessa að telja. Ásthildur Halla Guðmundsdóttir sæti með hliðsjón af 48. gr. og 63. gr. hegningarlaganna betrunarhúsvinnu í 8 mánuði, sömuleiðis með tilliti til varðhaldstíma hennar. Erlendur Jónsson Erlendsson sæti með hliðsjón af 638. 461 gr. hegningarlaganna fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. Kostnað sakarinnar greiði hin ákærðu þannig: Þau Jón og Ásthildur greiði hvort um sig varðhalds- kostnað sinn. Þau greiði og in solidum málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Sveinbjarnar Jónssonar hrm., sem ákveð- ast 200 krónur. Erlendur Jónsson Erlendsson greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, Jóns Ásbjörnssonar hrm., sem ákveðast 125 krónur. Af öðrum kostnaði sakarinnar greiði ákærð Jón og Ásthildur % hluta in solidum, en ákærðu öll % hluta kostn- aðarins in solidum. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður Jón Erlendsson sæti betrunarhúsvinnu í 8 mánuði. Hann greiði og 800 króna sekt til menningarsjóðs innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en af- pláni hana ella með einföldu fangelsi í 40 daga. Hann skal sviptur leyfi til að stýra bifreið í 3 mán- uði frá uppkvaðningu dóms þessa að telja. Ákærð Ásthildur Halla Guðmundsdóttir sæti betr- unarhúsvinnu í 8 mánuði. Ákærður Erlendur Jónsson Erlendsson sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. Af kostnaði sakarinnar greiði ákærð Jón og Ást- hildur varðhaldskostnað sinn hvort um sig. Þau greiði og in solidum málsvarnarlaun til skip- aðs talsmanns sins, Sveinbjarnar Jónssonar hrm., kr. 200.00. Ákærður Erlendur greiði málsvarnarlaun til tals- manns síns, Jóns Ásbjörnssonar, kr. 125.00. Annan kostnað sakarinnar greiði ákærð Jón og Ást- hildur in solidum að % hluta, en ákærð öll in solidum greiði )% hluta. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 462 Miðvikudaginn 22. júni 1938. Nr. 34/1938. Þorsteinn Þorsteinsson (Jón Ásbjörnsson) Segn Birni Arnórsyni (Garðar Þorsteinsson) og Björn Arnórsson gegn Þorsteini Þorsteinssyni og Sjóvá- tryggingarfélagi Íslands h/f vegna vátryggingarfélagsins Danske Lloyd. Skaðabætur vegna bifreiðaslyss. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 8. marz þ. á., krefst þess, að honum verði einungis gert að greiða gagnáfrýjanda, Birni Arnórssyni, kr. 5361.40 með 5% ársvöxtum frá 9. marz 1937 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti og að málskostn- aður í héraði verði látinn niður falla. Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefir málinu með stefnu 24. marz þ. á., krefst þar á móti staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti í aðalsök og gagnsök eftir mati dómsins. Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f hefir verið stefnt hér fyrir dóm vegna vátryggingarfélagsins Danske Lloyd, en án þess að nokkrar kröfur hafi verið gerð- ar á hendur þvi. Með dómi hæstaréttar, uppkveðnum 16. marz þ. á. var bÞilstjórinn Andrés Óskar Ingimundarson sýknaður af kröfum og kærum réttvísinnar og vald- stjórnarinnar um refsingu á hendur honum vegna bilslyss þess, sem krafizt er skaðabóta fyrir í máli 463 því, er hér liggur fyrir. Þegar ráða skyldi til lykta refsimálinu, varð að byggja á skýrslu ákærða sjálfs um aðdragandann að slysinu, með því að engar aðrar upplýsingar voru fyrir hendi í því efni, og leiddi þetta til sýknu ákærða. En á hinn bóginn er heldur ekki fram komin nein sönnun fyrir þvi, að gagn- áfrýjandi hafi orðið valdur að slysinu sakir óvar- kárni, né að slysið hefði hlotið að vilja til, þótt einskis hefði verið á vant um aðgæzlu og varúð af hálfu bil- stjórans. Af þessum ástæðum kemst áfrýjandi ekki hjá því að greiða bætur samkvæmt 2. mgr. 15. gr. og 16. gr. laga nr. 70 frá 1931, um notkun bifreiða. Um orkumissi gagnáfrýjanda er ágreiningur Í málinu, en ekkert hefir fram komið, sem hnekki gildi læknisvottorða þeirra, sem rakin eru í héraðs- dóminum. Einkum þykir bera að leggja til grund- vallar álitsgerð Sigurðar vfirlæknis Sigurðssonar og Jens læknis Jóhannessonar, sem gefin er 14. desem- ber f. á., eftir að þeir höfðu rannsakað gagnáfrýj- anda rækilega að beiðni beggja aðilja málsins. Jafn- framt er þess að geta, að héraðslæknirinn í Svarf- dælahéraði, sem haft hefir gagnáfrýjanda undir lækn- ishendi að undanförnu, hefir lýst yfir þvi, að sam- kvæmt rannsókn sinni 3. f. m. séu sjúkdómseinkenni þau, sem greinir í vottorði Sigurðar Sigurðssonar, enn fyrir hendi. Samkvæmt upplýsingum, sem fyrir liggja í mál- inu og aflað hefir verið að nokkru með vitnaskýrsl- um eftir uppkvaðningu héraðsdómsins, hefir gagn- áfrýjandi verið nokkuð óreglusamur í lifnaðarhátt- um sínum eftir að hann komst á fætur eftir bilslys- ið. Má ætla, að hann hafi á þenna hátt dregið úr bata sínum, og verður að hafa hliðsjón af því við ákvörð- un bótanna. 464 Með skirskotun til framanskráðra atriða svo og þess, sem segir í hinum áfrýjaða dómi um starfs- hæfi og tekjur gagnáfrýjanda fyrir slysið, þvkja bætur þær, sem hann á heimtingu á fyrir heilsuspjöll og þjáningu, hæfilega metnar í heild á 13000 krónur, og er í þeirri fjárhæð meðtalin kostnaður við læknis- hjálp og sjúkrahúsvist. Ber því að dæma aðaláfrvj- anda til að greiða gagnáfrýjanda nefnda fjárhæð með 5% ársvöxtum frá 9. marz 1937 til greiðsludags. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt að dæma aðaláfrýjanda til að greiða gagnáfrýjanda samtals kr. 1000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Þvi dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Þorsteinn Þorsteinsson, greiði gagnáfrýjanda, Birni Arnórssyni, kr. 13000.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 9. marz 1937 til greiðsludags og samtals kr. 1000.00 í málskostn- að í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 25. jan. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 21. þ. m., er eftir árang- urslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 1. apríl 1937 af Birni Arnórssyni, verka- manni á Siglufirði, gegn Þorsteini Þorsteinssyni bifreiða- eigenda, Njálsgötu 15 hér í bænum, til greiðslu skaðabóta að upphæð kr. 24.682.00 með 5% ársvöxtum frá 9. marz 1937 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst þess að verða aðeins dæmdur til að greiða kr. 5353.90, en í munnlega málflutningnum sam- þykkti umboðsmaður hans, að við þá upphæð mættu bæt- ast kr. 7.50, og verður því endanleg krafa stefnds sú, að 465 hann verði aðeins dæmdur til að greiða kr. 5361.40, og að sér verði tildæmdur málskostnaður, en að því er máls- kostnaðinn snertir, krefst hann þess þó til vara, að hann verði látinn falla niður. Í máli þessu hefir Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f verið stefnt vegna vátryggingarfélagslagsins Danske Lloyd til þess að gæta réttar þess í málinu. Málsatvik eru þau, að þann 22. nóvember 1936 kl. um 4.20 f. h. var hringt á Litlubilastöðina hér í bænum frá Leifsgötu 14 og beðið um að senda bifreið á Sjafnargötu 9 til að taka þar slökkviliðsmann og síðan annan á Leifs- götu 14. Til farar þessarar var send bifreiðin R.E. 880, sem er 5 manna leigubifreið, eign stefnds og vátryggð hjá vátryggingarfélaginu Danske Lloyd, en bifreiðarstjóri á bifreiðinni var í þetta skipti Andrés Óskar Ingimundar- son. Ók hann fyrst á báða áðurgreinda staði og tók slökkvi- liðsmennina. Síðan ók hann með þá inn Laugarnesvesg, en þar var talið, að væri að brenna. Þegar komið var nokkuð inn á Laugarnesveg, niður fyrir brekkuna, sem er á veginum fyrst, er hann liggur af Suðurlandsbrautinni. ók bifreiðin á stefnanda í máli þessu, og hlaut hann af því mikil meiðsl, sem síðar verður lýst. Sökin. Stefnandi telur, að bifreiðarstjórinn á R.E. 880 eigi einn alla sök á umræddu slysi, en stefndur telur, að stefnandi eigi sjálfur svo mikinn þátt í því, að rétt sé að skipta sökinni á slysinu til helminga á milli aðila. Bifreiðarstjórinn skýrir svo frá atvikum slyssins, að hann hafi ekið niður Laugarnesveginn á ca. 40 km. hraða, miðað við klukkustund, enda kveður hann, að bæði hafi slökkviliðsmennirnir sagt sér, að þeir þyrftu að flýta sér, og hann sjálfur talið skyldu sina að aka hratt með þá. Um leið og komið var niður fyrir áðurnefnda brekku kveðst hann hafa séð mann á undan bifreiðinni, er hélt inn veginn á vinstri vegbrún ca. 1—2 fet frá sjálfum vegkantinum, og hafi hann ætlað að aka fram hjá honum í ca. meters fjarlægð. Þegar bifreiðin hafi átt eftir ca. 5 m. áð manninum, kveðst bifreiðarstjórinn hafa gefið hljóðmerki og dregið úr hraðanum samtímis, en alveg samstundis hafi maðurinn, sem reyndist vera stefnandi máls þessa, vikið inn á veginn ca. % m., og áður en varði verið beint framundan bifreiðinni. Kveðst bifreiðarstjór- 30 166 inn þá þegar hafa snarbeygt til hægri og hemlað bif- reiðina, en um leið hafi stefnandi rekizt á mitt vinstra frambrettið, fallið um leið aftur fyrir sig, lent með hnakk- ann á hlífinni, sem gengur fram af þakinu yfir framrúð- unni og rekið hægri olnbogann í framrúðuna, svo að hún hafi brotnað. Við höggið hafi stefnandi kastazt frá bif- reiðinni, sem bifreiðarstjórinn kveðst hafa rétt aftur á veg- inum. Bifreiðin hafi numið staðar ca. 7 m. frá þeim stað. sem stefnandi lá á, en hann hafi legið á bakinu nærri þvert á götunni og snúið fótum að vinstri vegbrún, og hafi fæturnir verið ca. % m. frá brúninni. Bifreiðarstjór- inn tók siðan stefnda upp í bifreiðina með aðstoð slökkvi- liðsmannanna og flutti hann á landsspítalann. Slökkviliðsmennirnir hafa báðir neitað því í lögreglu- réttarprófunum, að þeir hafi á nokkurn hátt hvatt bifreið- arstjórann til að aka hratt. Þeir sátu báðir í aftursæti bif- reiðarinnar og fylgdust því ekki nákvæmlega með slysinu. Segir annar þeirra, að hraðinn muni ekki hafa verið yfir 45 km. á klst., en hinn, að hraðinn hafi verið „skikkan- legur“. Hvorugur þeirra man áaftir, að gefið hafi verið hljóðmerki áður en slysið varð. Báðir staðhæfa þeir, að bifreiðinni hafi verið snúið snöggt til hægri, en Zeta ekki með vissu sagt um, hvenær það var, miðað við á- reksturinn. Stefnandi veit litið um slysið sjálfur. Hann var á leið heim til sín að Laugamýrarbletti 27 úr kvöldboði í bæn- um. Var hann einn sins liðs og gekk hægt inn veginn allt af á vinstri brún. Þar sem slysið varð, mun vegurinn vera um 6 m. á breidd. Umferð var töluverð um hann í þetta skipti, nokk- ur vindur og rigning. Þurkarinn á framrúðunni, fram- ljósin og hemlar bifreiðarinnar voru í góðu lagi. Bifreið- arstjórinn var á allan hátt vel fyrir kallaður, og ekki er annað upplýst, en að stefnandi hafi verið það líka. Stefndur viðurkennir, að ósannað sé, að Þbifreiðarstjór- inn hafi gefið hljóðmerki áður en slysið varð, og telur þess vegna, að hann verði að bera nokkurn hluta tjóns- ins, eins og áður er sagt, en telur bifreiðarstjóranum ekki verða gefna sök á slysinu að öðru leyti. Hraðinn hafi, eins og á stóð, ekki verið of mikill, og Þifreiðastjór- inn hafi gert allt, sem í hans valdi stóð, til að afstýra 167 slysinu, sem stefndur telur eingöngu hafa orðið vegna þess, að stefnandi hafi vikið inn á veginn, eins og Þif- reiðarstjórinn hafi skýrt frá. Af hálfu stefnanda er því neitað, að nokkurt hljóðmerki hafi verið gefið, og ennfremur þvi, að stefnandi hafi vik- ið inn á veginn fyrir bifreiðina. Er því haldið fram, að bifreiðinni hafi verið ekið mjög hratt, að stefnandi hafi sengið á vinstri vegbrún og á allan hátt hegðað sér eins og honum bar. Í framburði bifreiðarstjórans fyrir lögregluréttinum gætir nokkurar ónákvæmni, þar sem hann heldur því fram, að hann hafi ætlað að aka framhjá stefnanda Í ca. eins meters fjarlægð, og hafi stefnandi gengið ca. 1—2 fet frá vinstri vegbrún, þegar bifreiðin hafi gefið hljóð- merkið, en vikið þá ca. % m. inn á veginn, en þá um leið hafi áreksturinn orðið. Eftir þessu hefði stefnandi verið tæpan meter frá vegbrún, þegar slysið varð, og hefði bifreiðinni verið ekið í meters fjarlægð frá brúninni, hefði slysið ekki orðið. Þykir þetta sýna, að skýrsla bifreið- arstjórans um slysið sé ekki að öllu leyti ábyggileg. Eins og áður segir, mun stefnandi hafa legið ca. 7 m. fyrir aftan bifreiðina, þegar hún nam staðar, og þar sem telja má vist, að stefnandi hafi borizt eitthvað með bif- reiðinni áður en hann datt á veginn, þar sem hún renndi aftan á hann á áðurgreindan hátt, þykir verða að ætla, að bifreiðin hafi runnið a. m. k. 7—-9 m. frá árekstrinum, unz hún stöðvaðist. Og þar sem ætla verður, að bifreiðar- stjórinn hafi hemlað bifreiðina a. m. k. ekki síðar en á- reksturinn varð, þykir þetta sýna, að bifreiðinni hafi ver- ið ekið á talsvert meiri hraða en bifreiðarstjórinn telur, og allt of miklum, þegar tekið er tillit til þess, að umferð var nokkur um veginn, náttmyrkur og regn. En jafnvel þótt hraðinn hefði ekki verið meiri en bifreiðarstjórinn telur, eða ca. 40 km. á klst., þá hefir hann verið ólöglegur, þar eð bifreiðalögin ákveða, að í myrkri megi hraðinn aldrei vera meiri en 30 km. á klst., og ekki lágu neinar ástæður fyrir, er heimiluðu bifreiðarstjóranum að aka hraðar en löglegt er, enda var honum kunnugt um, að ástæðulaust var að flýta sér með slökkviliðsmennina, þar eð slökkvivagnarnir voru snúnir aftur frá brunastaðnum. Eins og áður var getið, telur bifreiðarstjórinn, að stefn- 468 andi hafi vikið inn á veginn og þannig valdið slysinu. Í málinu liggur ekkert annað fyrir, sem bendi til þessa, en framburður bifreiðarstjórans. Og þegar þess er gætt, að þetta er fremur ósennilegt og bifreiðarstjórinn er þarna að gefa skýrslu um slys, sem a. m. k. siðferðilega skiptir máli fyrir hann, hvernig hefir atvikazt, þá þykir ekki gegn eindregnum mótmælum af hálfu stefnanda unnt að telja upplýst, að hann hafi vikið í veg fyrir bifreiðina og Þannig átt sinn þátt í, að slysið varð. Að því athuguðu, sem nú hefir verið sagt um atvik slyssins og afstöðu bifreiðarstjórans og stefnanda til þess, þykir verða að líta svo á, að ósannað sé, að stefnandi eigi nokkra sök á því, og verður því að telja, að það hafi hlot- izt af ógætilegum akstri bifreiðarstjórans, og að sökin á þvi hvíli öll á honum. Ber stefndum þvi að bæta stefn- anda allt tjón hans vegna slyssins. Upphæðin. Stefnandi hefir í sáttakæru sundurliðað tjón sitt vegna slyssins þannig: 1. dvalarkostnaður á landsspitalanum .... kr. 282.00 2. áætluð læknishjálp (kæran er dags. 9. marz 1937) .........00.0000 000. — 400.00 3. atvinnutjón orðið og óorðið, skaðabætur fyrir þjáningar, missi likamskrafta og andlegrar heilbrigði ................. — 24000.00 Samtals kr. 24682.00 Í rekstri málsins hefir stefnandi, án þess að því væri mótmælt, haldið fram, að öll læknishjálp (liðirnir 1 og 2) hafi numið kr. 722.80, en heildarkrafa hans er óbreytt þrátt fyrir það, og verður því að líta svo á, Þar sem krafizt er dóms fyrir öllum sjúkrakostnaðinum, að upphæð þriðja kröfuliðs breytist í samræmi við þessa breytingu. Stefndur fær hinsvegar upphæð þá, er hann tjáir sig fúsan til að greiða, þannig út, að hann telur bæturnar undir 3. lið hæfilega metnar kr. 10000.00 og viðurkennir sjúkrakostnaðinn, kr. 722.80, en telur hinsvegar, að sér beri aðeins að greiða helming þessara upphæða, eða kr. 5361.40, þar eð stefnandi hafi átt svo mikla sök á slysinu sjálfur, eins og stefndur telur og áður hefir verið rætt um. 1. og 2. liður. Með því að sjúkrakostnaðurinn er viður- 469 kenndur kr. 722.80 og skv. því, er áður segir um sökina, verður stefnanda tildæmd þessi upphæð að fullu. 3. liður. Í vottorði læknis þess, sem tók á móti stefnanda á landsspitalanum, dags. 13. jan. 1937, segir, að hann hafi haft einkenni upp á heilahristing, skrámur hér og þar, í—8 em. langan skurð vinstra megin á hnakka, vinstra viðbein hafi verið brotið, vinstri brjósthelmingur verið mjög aumur viðkomu, vinstra herðablað sprungið og fjögur rifbein verið brotin vinstra megin. Í vottorði prófessors Guðmundar Thoroddsen, dags. 20. jan. 1937 segir m. a., að stefnandi hafi legið á lands- spítalanum frá 22. nóv. 1936 til 7. jan. 1937, að brotin séu nú (þ. 20 1937) gróin, viðbeinsbrotið þó með nokkuð áberandi „dislocation“. Enn séu nokkrir verkir í brotun- um. Sjúklingurinn hafi lengi verið með mikinn svima og höfuðþyngsli eftir heilahristinginn, og þetta sé honum enn þá til baga, og hætt sé við, að það verði það lengi, þótt ómögulegt sé að segja, hve lengi það verði. Þann 28. jan. 1937 gaf dr. med. Helgi Tómasson út vottorð um heilsufar og horfur stefnanda og kemst í því að þeirri niðurstöðu, að hann sé þá 100% öryrki, en telur ekki unnt að svo stöddu að ákveða, hver örorkan verði endanlega, og ráðleggur, að sjúklingurinn verði undir læknishendi í bænum a. m. k. 5—6 mánuði. Stefnandi var síðan undir hendi Valtys Albertssonar frá því í febrúar byrjun 1937 þangað til í april s. á., að hann virðist hafa farið til Siglufjarðar. Þann 6. þessa mán- aðar gaf Valtýr vottorð, þar sem segir, að höfuðverkur og svimi hafi talsvert skánað, sviminn sé þó enn mjög bagalegur, miklir verkir og eymsl séu í brotstað vinstra viðbeins, hreyfingar í vinstra axlarlið séu mjög hindrað- ar, eins og áður, og nú sé vinstri armur og hönd orðin mun aflminni. Eins og standi, sé hann þó enn þá, þrátt fyrir batann, algerlega óvinnufær, en vænta megi nokk- urs bata næstu mánuði. Þann 7. september 1937 gaf Steingrimur Einarsson, læknir á Siglufirði, út vottorð, þar sem hann segist hafa athugað stefnanda og kynnt sér vottorð dr. Helga Tóm- assonar, er áður gat, og kveðst ekki geta fundið breyt- ingu á ástandi stefnanda frá því, sem þar sé lýst. Þann 20. október 1937 gaf Halldór Kristinsson, hér- 470 aðslæknir á Siglufirði, út vottorð um ástand stefnanda. Kemst hann eftir nákvæma athugun að þeirri niðurstöðu, að örorkan sé hæfilega metin 90% og að litlar líkur séu til þess, að orkan vaxi, er frá liði. Við þetta vottorð hefir dr. Helgi Tómasson gert nokkrar athugasemdir. dags. 22. nóv. 1937. Loks hefir Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir gefið vottorð um ástand stefnanda, dags. 14. des. 1937. Telur hann lítinn vafa á því, að stefnandi hafi fengið heilamar, og kemst hann eftir nákvæma skoðun að rök- studdri niðurstöðu um, að orkutap stefnanda beri að meta Þannig: fyrsta árið eftir slysið 100%, annað og þriðja árið 90% og síðan (endanleg örorka) 80%. Af áðurnefndu vottorði Steingríms Einarssonar, bornu saman við vottorð Valtýs Albertssonar, virðist mega ráða, að stefnanda hafi farið aftur frá því að hann fór frá Valtv og þangað til Steingrímur skoðaði hann, og telur stefnd- ur, að það stafi af því, að stefnandi hafi verið óreglu- samur, neytt áfengis og yfirleitt ekki hegðað sér eins og honum hafi borið að gera sem sjúklingi. Í málinu liggja fyrir upplýsingar um það, að stefnandi hafi t. d. eitt sinn í júnímánuði 1937 undir áhrifum áfengis ekið bifreið, misst stjórn á henni, þannig að hún lenti með hraða á húsi hér í bænum og skemmdist allmikið. Virðist þetta geta hafa haft einhver áhrif á heilsufar hans til ills og tafið fyrir bata, jafnvel þótt ekki sé innt að þvi í neinu framangreindra læknisvottorða. Í málinu má telja upplýst, að venjulegar árstekjur stefnanda, sem var einhleypur, ófaglærður verkamaður, 21 árs að aldri, fæddur 164 1915, og var vel hraustur fyrir slysið, hafi ekki numið lægri upphæð en 2000—-2500 kr. Að öllu því athuguðu, sem nú hefir verið rakið, litur rétturinn svo á, að hæfilegar bætur til handa stefnanda undir 3. lið séu hæfilega ákveðnar kr. 17.000.00. Verða málalok því þau, að stefnanda verða tildæmdar kr. 17722.80 með vöxtum, eins og krafizt hefir verið, og málskostnaður, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 600.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Þorsteinn Þorsteinsson, greiði stefnand- anum, Birni Arnórssyni, kr. 17722.80 með 5% árs- 471 vöxtum frá 9. marz 1937 til greiðsludags og kr. 600.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 22. júní 1938. Nr. 137/1937. Sigurður Þ. Skjaldberg (Stefán Jóh. Stefánsson) segn Pétri Magnússyni f. h. eigenda e/s „Nurgis“ (Pétur Magnússon). Ágreiningur um greiðslu farmgjalds. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 6. nóv. f. á., að fengnu áfrýjunar- leyfi 3. nóv. s. á., krefst þess, aðallega að hann verði algerlega sýknaður, fil vara að hann verði einungis dæmdur til að greiða £ 17—10—0 og til þrautavara að hann verði einungis dæmdur til að greiða £33— 5—0. Ennfremur krefst hann málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, hver krafa hans sem til greina yrði tekin. Stefndi krefst þess þar á móti, aðallega að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, en fíl vara að honum verði dæmd £52— 85. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæsta- rétti. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dónis þvkir mega staðfesta hann. Samkvæmt þessum úrslitum þykir bera að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Áfrýjandi, Sigurður Þ. Skjaldberg, greiði stefnda, Pétri Magnússyni f. h. eigenda e/s „Nurgis“, kr. 200.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 2. júlí 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 30. f. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu útgefinni 11. marz s. 1. af hrm. Pétri Magnússyni hér í bæ f. h. eigenda e/s „Nurgis“ frá Haugasundi, gegn Sigurði Þ. Skjaldberg kaupmanni, hér í bænum, til greiðslu eftirstöðva af farm- gjaldi, að upphæð £ 70, ásamt 5% ársvöxtum frá 2. apríl 1936 til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. Við flutning málsins hefir stefnandi siðan gert þá varakröfu, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér £52-8-5 með vöxtum og málskostnaði, eins og áður segir. Stefndur krefst algerðrar sýknu af öllum kröfum stefn- anda og að sér verði tildæmdur málskostnaður að skað- lausu eftir mati réttarins. Við málflutninginn var gerð sú varakrafa af hálfu stefnds, að farmgjaldið yrði fært niður hlutfallslega að því magni, sem vantaði upp á 800 tonn, og málskostnað- ur yrði þá látinn falla niður. Málavexti kveður stefnandi þá, að með farmsamningi, dags. 6. marz 1936, hafi stefndur samið um flutning á einum skipsfarmi með e/s „Nurgis“, og hafi það samkv. samningnum átt að fara til London og Danzig og taka bar hveiti, sykur, stykkjavörur, kol og benzin og flytja til Reykjavikur. Umsamið farmgjald kveður hann hafa verið £670 (lumpsum). Um stærð skipsins og burðar- magn kveður hann eigi hafa annað verið sagt í samn- ingnum, en að það væri 296 netto tonn og burðarmagn þess nálægt 800 tonn. Stefnandi kveður skipið hafa farið 473 fyrst til London og tekið þar samtals sem næst 169000 kg. af ýmiskonar stykkjavöru fyrir utan umbúðir um vör- una. Þaðan hafi svo skipið farið til Danzig og tekið þar 600284 kg. af ýmiskonar vörum og benzin í járnfötum. Heildarfarmur skipsins hafi þannig verið sem næst 769 tonn, auk umbúða, sem lágt reiknað muni mega telja 10 tonn, eða samtals sem svarar 779 tonna þunga. Stefr.andi kveður það hafa verið tilskilið, að benzinið væri einvörð- ungu flutt á þilfari, þar sem eigi hafi mátt láta það með matvörunum, sem í lestunum voru, en þetta hleðslu- fyrirkomulag hafi leitt til þess, að yfirvigt hafi orðið svo mikil á skipinu, að skipstjórinn hafi talið sig neyddan til að taka nokkurra „vatnsballest“ vegna öryggis skips- ins. Hafi hann því tekið 41.5 smál. af vatni í botngeymana, en að þá hafi skipið verið komið á hleðslumerki, enda heildarþunginn kominn yfir 820 tonn, en þetta hafi leitt til þess, að eftir hafi orðið að skilja nokkuð af benzini, sem farmsendari (stefndur) ætlaðist til, að skipið flvtti. Af þessum ástæðum hafi hann svo haldið eftir £70 af farmgjaldinu og hafi hann talið þá fjárhæð svara til þess, er hann yrði að greiða í flutningsgjald fyrir benzinið, sem eftir var skilið. Hinsvegar telja skipseigendur, að þeir hafi gefið rétt upp burðarmagn skipsins, enda hafi þeir sannanir fyrir því, að skipið hafi flutt nokkuð yfir 800 tonna þunga hingað til lands, en þeir geti enga ábyrgð á þvi borið, þó að farminum væri þannig fyrir komið í skipinu, að vegna öryggis þess yrði að taka vatn í botn- geymana, Telja þeir sig því eiga tvimælalausan rétt til að fá farmgjaldið greitt án nokkurs frádráttar, eins og þeir gera að aðalkröfu sinni í máli þessu. Aðalkröfu sína um sýknu byggir stefndur á þvi, að e/s „Nurgis“ hafi ekki komið með eins mikinn varning og hann hafi átt kröfu til skv. farmsamningnum. Í grein- argerð sinni segir stefndur, að upphæð sú, £70. sem hann hafi neitað að reiða, nemi tjóni því, er hann hafi haft af því, að ekki hafi verið staðið við samninga af hálfu skipsins. Við flutning málsins hér fyrir réttinum hefir hann gert þá nánari grein fyrir þessari sýknukröfu sinni, að þar sem hann telur, að skipið hafi aðeins komið með um 770 tonn af varningi, í stað 800, eins og tilskilið hafi verið, þá beri stefnanda að bæta sér það tjón, sem 174 leitt hafi af því, að 30 tonn af bezini hafi ekki komizt með skipinu, og þar sem umsamið flutningsgjald fyrir það hafi verið 35 sh. fyrir hvert tonn, nemi tjón þetta, að því er honum reiknast til, £ 55 (sic), og bauð um- boðsmaður stefnds jafnframt í réttinum greiðslu á mis- muninum á £ 70 og þessari upphæð, eða € 15, gegn fullri svknu af kröfum stefnanda og málskostnaði eins og áður segir. Því er ekki mótmælt, að e/s „Nurgis“ hafi komið með 769 tonn af vörum í ferð þeirri, sem hér um ræðir, en hinsvegar hefir umboðsmaður stefnds mótmælt því í hin- um munnlega málflutningi sinum hér fyrir réttinum, að umbúðir hafi verið 10 tonn þar fyrir utan, eins og stefn- andi heldur fram. Þessi mótmæli hafa ekki komið fram fyrr af hálfu stefnds, og var honum þó fyrir löngu kunn- ugt um það, sem stefnandi hélt fram um þetta efni, þar sem frá þessu er skyrt í sjálfri stefnunni, og var því fullt tilefni til að setja þessi mótmæli fram fyrr. Strax er umboðsmaður stefnds bar fram þessi mótmæli, sýndi stefnandi í réttinum afrit af nokkrum hluta farmskrár e/s „Nurgis“ í þessari ferð, og sést af því, að talsvert af Þunga varanna reiknast „netto“, þ. e. án umbúða. Að öllu þessu athuguðu litur rétturinn svo á, að leggja verði til grundvallar þann vöruþunga, sem stefnandi heldur fram, að skipið hafi komið með í umræddri ferð. enda verður umbúðaþungi sá, er stefnandi áætlar, að teljast sennilegur, eftir því sem fyrir liggur. Eins og áður er tekið fram, segir svo í fyrrnefnd- um farmsamningi milli aðilja þessa máls, að e/s „Nurgis“ sé að stærð 296 tonn, og er það í samræmi við það, sem gefið er upp í „Veritas“ skipaskrá, sem sýnd var í rétt- inum. Þá er og sagt í farmsamningnum, að skipið beri um (about) 800 tonn „of deadweight cargo“. Samkv. fram- ansögðu verður að telja það upplýst, að skipið hafi í ferð Þessari flutt 779 tonn af vörum, og vantar því 21 tonn upp á, að skipið hafi flutt nákvæmlega 800 tonn. Stefndur heldur því fram, að þar sem stefnanda hafi verið kunnugt um það af farmsamningnum, hvaða vör- ur áttu að fara með skipinu, hafi hann hlotið að vita. hversu mikið af þeim kæmist fyrir, og sé hann því á- 475 byrgur fyrir því tjóni, sem hafi leitt af rangri uppgjöf hans um Þburðarmagn skipsins. Í oftnefndum farmsamningi segir, að e/s „Nurgis“ skuli fara til London og Danzig „and there load a cargo —. — of flour in bags, sugar in bags £/or boxes, general cargo, coals in bulk and benzine in drams as deckcargo.“ Það verður því að fallast á það með stefndum, að stefnandi hafi vitað, hvaða vörur áttu að fara með skip- inu, og að benzínið átti að vera á þilfari. Hinsvegar er ekkert um það sagt í farmsamningnum, hversu mikið skyldi flytja af hinum einstöku vörum („flour, sugar, general cargo, coals,“), sem áttu að vera í lestum skips- ins, en vörur þessar eru mismunandi að þyngd og rúm- máli. Stefnandi gat því ekkert um það vitað, hve mikið af hverri hinna mismunandi þungu og rúmfreku vöru- tegunda yrði sett í lestirnar, en eftir því fór það, hversu mikið af benzini mætti hafa á þilfari, því lögum sam- kvæmt átti skipstjóri auðvitað að gæta þess, að skipið -æri svo hlaðið, að öllu væri vel borgið, enda hefir það á engan hátt verið gert sennilegt í máli þessu, að farminum hafi verið illa fyrir komið í skipinu, og verður því að telja, að orsök þess, að 800 tonn af vörum komust ekki með skipinu, hafi verið sú, að þungi og rúmmál varanna í lestinni hafi leitt til þess, að vegna öryggis skipsins, sem skipstjóra bar fyrst og fremst að gæta, var ekki unnt að taka meira af benzini en raun varð á, þar sem það var beint tilskilið í farmsamningnum, að benzinið væri flutt á þilfari. Verður rétturinn því að líta svo á, að stefndur eigi ekki neinn rétt til, að stefnandi bæti honum það tjón, er hann telur sig hafa orðið fyrir af þessum sökum. Óg þar sem það er upplýst, að e/s „Nurgis“ hefir í annari ferð flutt 823--825 tonn af kolum hingað til lands, verður ekki talið, að stefnandi hafi gefið rangt upp burðarmagn skipsins, þó að það í ferð þeirri, sem hér er um að ræða, hafi ekki flutt nema 779 tonn af vörum, af þeim ástæð- um, sem að framan greinir. Auk þess vantar ekki nema 2.625% upp á, að skipið hafi tekið þann vöruþunga, sem í farmsamningnum segir, að það taki „hér um bil“ (about). Verður því að telja, að stefnanda beri það farmgjald, sem ákveðið var í farmsamningnum án nokkurs frádrátt- 476 ar, og verður því aðalkrafa stefnanda í máli þessu tekin til greina, þannig að stefndur verður dæmdur til að greiða honum £70, með vöxtum eins og krafist hefir verið, svo og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 120.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Sigurður Þ. Skjaldberg, greiði stefnand- anum, Pétri Magnússyni hrm. f. h. eigenda e/s „Nurgis“, £ 70 með 5% ársvöxtum frá 2. april 1936 til greiðsludags og kr. 120.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri að- för að lögum. Miðvikurdaginn 22. júní 1938. Nr. 22/1938. Steingrímur Stefánsson (Einar B. Guðmundsson) Segn Viggó Baldvinssyni og Páli Hall- dórssyni (Enginn). Fógetamál um töku veðskuldabréfs úr vörzlum handhafa þess. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli Þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. febr. þ. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur og að stefndu verði in solidum dæmdir til þess að greiða honum málskostnað bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndu, sem hefir verið löglega stefnt, hafa ekki mætt fyrir hæstarétti, og hefir mál þetta því verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölul. 38. gr. hæstarétt- Ar arlaganna og er dæmt samkvæmt framlögðum skil- rikjum. Samkvæmt samningi 20. ágúst 1936 skyldi áfrýj- andi byggja hús á lóð stefndu við Leifsgötu 10 hér i bæ og fá fyrir það 75000 kr., enda skyldi verkinu vera að fullu lokið ekki síðar en 14. maí 1937. Skyldu stefndu greiða 8000 kr. við undirskrift samningsins, helming í peningum og helming með veðskuldabréfi í tiltekinni húseign hér í bæ. Þá skyldu stefndu og gefa út skuldabréf þegar er verkið væri hafið, eitt eða tvö, samtals að upphæð 30000 kr., með 1. veð- rétti í Leifsgótu 10 og með gjalddaga 3--8 mánuð- um eftir útgáfudag, enda virðist hugmynd aðilja hafa verið að fá veðdeildarlán að verkinu loknu til greiðslu þessara skulda. Þetta eða þessi skuldabréf voru aldrei gefin út. Þar á móti fengu tvö firmu., er seldu efni til byggingarinnar, 1. veðrétt í eigninni til tryggingar 20000 kr. Svo var og lifeyrissjóði barna- kennara tryggður veðréttur fyrir 5000 kr. næst á eftir þessum 20000 kr. Geymir 6000 kr. veðskulda- bréf það, sem mál þetta er af risið, skýrslu um þess- ar tvær siðastnefndar veðskuldir, en veðbókarvott- orð hefir ekki verið lagt fram í málinu. Samkvæmt samningnum 20. ágúst 1936 skvldu stefndu ennfrem- ur greiða samtals 12000 kr. á ymsum gjalddögum, meðan verkið yrði unnið. Og loks skyldu þeir greiða 25000 kr. samtals með 2 skuldabréfum (17000 og 8000 kr.) með 2. veðrétti í eigninni. Þann 23. des. 1936 gáfu stefndu út tvö veðskulda- bréf með samhliða 2. veðrétti í Leifsgötu 10, annað 8500 kr. og hitt það 6000 kr. veðskuldabréf, sen mál þetta er af risið. Stefndu halda því fram, að bréf þessi hafi verið í því skyni einu gefin út, að áfrýj- andi notaði þau til fjáröflunar og tryggingar efnis- 478 kaupa í þarfir húsgerðarinnar, og verður að leggja þá skýrslu þeirra til grundvallar, með þvi að áfrýj- andi hefir ekki bent á neitt, er sýni, að önnur hafi verið tilætlunin. 8500 kr. bréfið virðist hafa verið notað samkvæmt þessu, en 6000 króna bréfið var aldrei stimplað né þinglesið, og virðist því ekki hafa verið notað með þeim hætti, sem til var ætlazt, enda var það óselt og óheft í vörzlum áfrýjanda, er mál þetta hófst, og er nú í vörzlum fógeta og verður þar, unz máli þessu lykur. Auk veðskuldabréfa þeirra, er áður setur, gáfu stefndu enn út 3500 kr. veðskuldabréf, er verða skyldi hið 4. í röðinni á eftir 5000 kr. til lífeyris- sjóðs barnakennara, 20000 kr. til framangreindra firmna, að því er ætla má, og 8500 kr. veðbréfinu, sem fyrr getur. Var bréf þetta gefið út áfrýjanda til ráðstöfunar, og seldi hann það siðan. Með þess- ari ráðstöfun var 6000 kr. bréfinu rýmt úr því sæti í veðröðinni, sem því var upphaflega ætlað, án þess að áfrýjandi hefði nokkuð við það að athuga. Þar sem bréf þetta hafði ekki verið þinglesið né stimpl- að á réttum tíma, þá bendir það einnig eindregið til þess, að áfrýjandi hafi ekki ætlað að nota það. Af framanskráðu skýrast og þau ummæli áfrýj- anda, sem tvö vitni hermdu upp á hann fyrir fógta- rétti, að bréf þetta væri nú ónýtt og einskisvirði, og að sjálfsagt væri að ónýta það. Þykir af öllu þessu mega ráða, að aðiljar hafi alls ekki ætlazt framar til þess, að bréf þetta yrði notað, og stefndu áttu því heimtingu á því, að það yrði eyðilagt eða þeim skil- að því, með því að ekki var að lögum fyrir það girt, að áfrýjandi kynni sakir handhafnar sinnar að setja það í umferð. Skilyrðislaust loforð áfrýjanda um afhendingu bréfsins, það er í hinum áfrýjaða úr- 479 skurði segir, staðfestir og það, að áfrýjandi hafi talið sér skylt að skila stefndum bréfinu. Áfrýjandi hefir að vísu innt að því fyrir fógeta- rétti, að hann ætti kröfu á hendur stefndu vegna húsbyggingarinnar. Hinsvegar hafa stefndu ómót- mælt haldið því fram, að áfrýjandi hafi ekki enn 5. nóv. 1937 lokið húsgerðinni, að þeir hafi til- kynnt honum riftun samningsins og að þeir telji sig leysta undan skyldum sínum samkvæmt honum. Áfrýjandi gefur stefndu að vísu sök á vanefndum sínum á samningnum, en hefir þó ekki bent á nokk- urt atriði til styrktar þeirri staðhæfingu sinni. En hvernig sem þessu kann að vera varið, þá getur á- frýjandi ekki með algerlega órökstuddri staðhæf- ingu sinni um vanefndir stefndu á samningnum firrt stefndu rétti þeirra til þess að fá umrætt 6000 kr. veðskuldabréf í vörzlur sínar. Samkvæmt framanskráðu ber að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð. Með því að stefndu hafa ekki mætt í málinu, fellur málskostnaður fyrir hæstarétti niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfryjaði fógetaréttarúrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 3. des. 1937. Í fógetaréttarmáli þessu hafa gerðarbeiðendur, Viggó Baldvinsson og Páll Halldórsson, farið þess á leit, að þeir verði með beinni fógetagerð settir inn í umráð 6000 króna veðskuldabréfs, sem er í vörzlum Steingrims Ste- fánssonar, Bergstaðastræti 66 hér í bænum, en bréf þetta er tryggt með veði í húseign gerðarbeiðanda, Leifsgötu 10 hér í bænum. 480 Gerðarþoli hefir mótmælt því, að hin umbeðna gerð fari fram, og lögðu aðiljar þá atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Þá hafa aðiljar hvor um sig krafizt málskostnaðar. Gerðarbeiðendur byggja kröfu sina á því, að gerðar- þoli hafi engan rétt til að halda veðskuldabréfi þessu, hann hafi upphaflega fengið veðskuldabréf þetta afhent til þess að selja það og útvega þar með fé til byggingar- innar, en þar sem það hafi ekki tekizt, þá sé réttur þeirra tvímælalaus til að fá vörzlu bréfsins, enda hafi gerðarþoli lýst því yfir í votta viðurvist, að veðbréf þetta væri ónýtt og einskisvirði, og jafnframt lofað að skila þvi. Gerðarþoli heldur því nú hinsvegar ákveðið fram, að hann hafi fengið þetta veðskuldabréf til fullrar eignar sem greiðslu upp í verksamning, sem þeir hefðu gert með sér, gerðarbeiðendur og hann. Hefir hann neitað því, að hann hafi lofað að afhenda bréf þetta gerðarbeið- endum, og sé bréfið skilyrðislaust eign sin. Með verksamningi, dags. 20. ágúst 1936, tekur gerðar- þoli að sér að byggja fyrir gerðarbeiðendur hús á lóð- inni nr. 10 við Leifsgötu. Fyrir verk þetta á gerðarþoli að fá, samkv. 3. gr. samningsins, greiddar kr. 75000.00, sumpart Í peningum og sumpart á annan hátt, þar á meðal veðskuldabréfum, sbr. 3. gr. b.-lið og h-lið. Það er upplýst, að umrætt veðskuldabréf er útgefið 23. desember f. á., eða rúmum 4 mánuðum eftir að verk- samningurinn á réttarskj. nr. 5 er gerður, og er því ekki fjarri að ætla, að það hafi verið gefið út upphaflega og afhent gerðarþola samkvæmt loforði gerðarbeiðenda hon- um til handa í réttarskj. nr. 5 4. gr. og átt þar af leiðandi að notast til efnistryggingar eða fjáröflunar til efniskaupa, eins og segir í 4. gr. verksamningsins. Það er nú upp- lýst í máli þessu, að veðskuldabréf þetta var ekki notað til þess, og að eigendur húseignarinnar hafa gert í sam- ráði við gerðarþola, sem stöðugt er vörzluhafi bréfsins og telur sig enn eiganda þess, ýmsar ráðstafanir við- víkjandi eigninni, sem ekki gátu samrímzt efni þess, auk þess upplýst með vitnaframburði, að gerðarþoli hafi álitið veðskuldabréf þetta einskis virði og lofað að afhenda bað, og verður að líta svo á, að gerðarþoli hafi aldrei öðlazt eignarrétt að bréfinu, heldur séu gerðarbeiðendur 481 eigendur þess, og verður því samkv. því að leyfa fram- gang hinnar umbeðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðenda. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetningargerð skal fram fara á ábyrgð gerðarbeiðenda. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 22. júní 1938. Nr. 156/1937. Sveinn Pálsson gegn Gunnlaugi Stefánssyni Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sveinn Pálsson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 22. júní 1938. Nr. 46/1938. Stefán Jóhannsson (Lárus Jóhannesson) Segn Jakobi Jóhannessyni (Enginn). Skipstjóri sýknaður af kröfu um greiðslu fyrir viðgerð á skipi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið til hæstaréttar dómi gestaréttar Siglufjarðar 31. okt. 1936 og fjárnáms- 31 482 gerð 13. des. 1937 með stefnu 5. apríl þ. á., að fengnu áfrýjunarleyfi 26. marz s. á. bæði um áfrýjunar- frest og áfrýjunarfjárhæð. Svo hefir hann og feng- ið gjafsókn 25. marz þ. á. og sér skipaðan tals- mann fyrir hæstarétti. Áfrýjandi krefst þess, að hann verði sýknaður af kröfum stefnda, að fjárnámsgerðin verði felld úr gildi og að stefndi verði dæmdur til að greiða málskostnað bæði fyrir fógetarétti og hæstarétti eftir mati dómsins, eins og málið væri ekki gjaf- sóknarmál. Stefndi, sem hefir verið löglega stefnt, hefir ekki mætt fyrir hæstarétti, og hefir mál þetta því verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölul. 38. gr. hæstaréttarlaganna og er dæmt samkvæmt fram- lögðum skilríkjum. Sumarið 1936 var áfrýjandi skipstjóri á vélbátn- um „Heimir“ frá Akranesi á sildveiðum, sem Hall- dór Jónsson, útgerðarmaður á Akranesi, gerði út. Virðist stefndi þá hafa innt af hendi viðgerð á raf- lögn í bátnum fyrir kr. 29.20 og taldi stefndi áður- nefndum vélbát fjárhæð þessa til skuldar. Þegar þessa er gætt, svo og hins, að ekki er upplýst gegn mótmælum áfrýjanda, að hann hafi tekið á sig persónulega ábyrgð skuldarinnar, ber að sýkna hann af kröfum stefnda í máli þessu, og verður samkvæmt því að fella hina áfrýjuðu fjárnámsgerð úr gildi. Eftir þessum úrslitum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða kr. 10.00 í málskostnað fyrir fógetarétti og kr. 109.20 í málskostnað fyrir hæsta- rétti, þar af kr. 70.00 til skipaðs talsmanns áfrýj- anda. 483 Þvi dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Stefán Jóhannsson, á að vera sýkn af kröfum stefnda, Jakobs Jóhannessonar, í máli þessu. Hin áfrýjaða fjárnámsgerð er úr gildi felld. Stefndi greiði áfrýjanda kr. 10.00 í máls- kostnað fyrir fógetarétti og kr. 109.20 í máls- kostnað fyrir hæstarétti, þar af krónur 70 til talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Lárusar Jóhannes- sonar, og kr. 39.20 til ríkissjóðs. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur gestaréttar Siglufjarðar 31. okt. 1936. Með stefnu dags. 31. okt. (sic) s. 1. krefst stefnandinn, Jakob Jóhannesson, rafvirki Siglufirði, að stefndur, Stef- án Jóhannsson, Sólvallagötu 7 A Reykjavík, verði dæmd- ur til þess að greiða sér kr. 29.20 fyrir ýmsa rafvirkja- vinnu, er stefnandi hafi unnið hjá stefndum, með 5% ársvöxtum frá stefnubirtingardegi 8. þ. m., auk máls- kostnaðar að skaðlausu, sem í málflutningnum er krafizt með kr. 69.00, samkv. sundurliðuðum reikningi. Stefndur hefir eigi mætt né látið mæta þrátt fyrir að honum hefir verið löglega stefnt. Verður þá samkvæmt N. L. 1—4—-30 og tilsk. 3. júní 1796, 3. gr. sbr. tilsk. 15. ágúst. 1832, að dæma málið eftir framlögðum og (sic) skilrikjum, en samkv. þeim ber að taka kröfur stefnanda til greina að öllu, líka að því er málskostnað snertir. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Stefán Jóhannsson, Sólvallagötu 7 Reykja- vík, greiði Jakob Jóhannessyni, rafvirkja Siglufirði. 484 kr. 29.20 með 5% vöxtum frá 8. þ. m. og kr. 69.00 í málskostnað. Hið ídæmda að greiða innan 3ja daga frá lögbirt- ingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 22. Júlí 1938. Nr. 10/1938. Réttvísin og valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Hans A. Svane, Gunnari Juul, Otto Gregers Nors Grundtvig, Johan Ger- hardt Ole Ellerup, Oddi C. Thor- arensen, Ole Bang, Aage Ridder- mann Schiöth, Sören Ringsted Kamp- mann, Jóhannesi Sigfússyni, Þorsteini Seheving Thorsteinsson, Peter L. Mogensen, Jónasi Hildimundarsyni, Helga Þorvarðarsyni, Eyþóri A. Thor- arensen, Sigurði V. Flóventssyni, Einari Kristjánssyni og Svend A. Johansen (Lárus Jóhannesson) og Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur og Stefáni Thorarensen (Lárus Fjeldsted). Dómur í refsimáli ómerktur vegna dómgengisskorts, ólöglegrar málasamsteypu o. fl. Varadómarar dr. jur. Björn Þórðarson lög- maður og prófessorarnir Bjarni Benediktsson og Ísleifur Árnason, með því að allir hinir reglulegu dómarar viku sæti í málinu. Dómur hæstaréttar. Samkomulag hefir orðið um það milli skipaðs sækjanda og skipaðra verjenda fyrir hæstarétti og 485 réttarins að taka formhlið máls þessa til málflutn- ings og dómsálagningar út af fyrir sig, enda hafa verjendur gert þá kröfu, að hinn áfrýjaði dómur verði ómerktur, og er henni mótmælt af sækjanda. Málið hefir að þessu leyti verið flutt skriflega fyrir hæstarétti. Héraðsdómaranum í máli þessu, Ingólfi Jónssyni lögfræðingi, er fengið dómsvald með tveimur kon- unglegum umboðsskrám dags. 31. okt. og 19. nóv. 1935. Dómsvald hans er þannig veitt sem undan- þága frá lögum, og hinir ákærðu þar með sviptir réttaröryggi því, sem felst í, að hinir reglulegu hér- aðsdómarar fari með mál þeirra. Af þessu leiðir, að vald héraðsdómarans getur ekki náð lengra en um- boðsskrárnar alveg ótvírætt segja til um. Í umboðs- skránni frá 31. okt. 1935 segir, að nauðsyn beri til að skipaður verði sérstakur dómari „til að halda rann- sókn út af ætluðum brotum forstöðumanna lyfja- búða landsins á áfengislögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og reglugerðum, sem settar hafa verið sam- kvæmt þeim lögum.“ Ingólfi Jónssyni lögfræðingi er síðan falið „að hefja rannsókn um þetta og síðar, ef atferli nokkurra manna, er réttarrannsókn nær til, þykir varða við lög, að fara með og dæma mál gegn þeim, er sekir kynnu að reynast.“ Umboðsskráin frá 19. nóv. 1935 er gefin, að því er í henni segir, vegna þess, að komið hafi í ljós við réttarrannsókn þá, sem boðin var í fyrri skránni, að nauðsyn beri til að halda réttarrann- sókn „út af ætluðum brotum forstöðumanna lyfja- búðanna“ á tolllögum landsins og öðrum brotum, er standa kynnu í sambandi við framangreind brot. og er lagt fyrir Ingólf Jónsson „að hefja rannsókn um þetta og síðar, ef atferli nokkurra manna, er 486 réttarrannsókn nær til, þykir varða við lög, að fara með og dæma mál gegn þeim, er sekir kynnu að reynast.“ Báðar hinar konunglegu umboðsskrár tak- marka þannig vald héraðsdómarans til málsmeð- ferðar og dómsálagningar við þá, „er réttarrann- sókn nær til“, en réttarrannsókn er héraðsdómar- anum, eins og fyrr segir, einungis heimiluð „út af ætluðum brotum forstöðumanna lyfjabúða lands- ins“. Verður því ekki, a. m. k. ekki með nægilegu öryggi, talið, að héraðsdómarinn hafi haft heimild til málsmeðferðar og dómsálagningar út af brot- um annarra en forstöðumanna lyfjabúða landsins. enda þótt dómarinn teldi brot annarra koma í ljós við rannsóknina út af ætluðum brotum téðra for- stöðumanna. Þar sem héraðsdómarann þess vegna skorti vald til að fara með og dæma mál út af ætluðum brotum lyfjasveinanna: Jónasar Hildi- mundarsonar, Helga Þorvarðssonar, Eyþórs A. Thorarensens, Sigurðar V. Flóventssonar og Einars Kristjánssonar og heildsalans Svend A. Johansens, verður þegar af þeirri ástæðu ekki hjá því komizt að ómerkja meðferð málsins fyrir aukaréttinum og hinn áfrýjaða dóm, að því er til þessara manna tekur. Að því er hina ákærðu lyfsala áhrærir, verður hinsvegar að taka til athugunar ástæður þær, sem af hálfu hinna skipuðu verjenda hafa verið fram bornar tl stuðnings kröfum þeirra um ómerkingu hins áfrýjaða dóms og málsmeðferðarinnar. Her fyrir réttinum hefir þannig komið fram krafa um það, að hinn áfryjaði dómur verði ó- merktur vegna þess að héraðsdómarinn „hafi ekki verið óvilhallur dómari, er hann kvað dóminn upp“. Þessu til styrktar hefir verið bent á ummæli um mál þetta, sem birtist í tveimur dagblöðum 487 bæjarins 30. des. 1936, þ. e. rétt á eftir, að máls- höfðunin átti sér stað. Því er haldið fram, að um- mæli þessi byggist á viðtali við héraðsdómarann og sýni, að hann hafi þá þegar, löngu áður en varnir voru uppi hafðar, verið staðráðinn í að sakfella hina ákærðu í málinu. Á þetta verður ekki fallizt, þegar af þeirri ástæðu, að hér um rædd ummæli koma alls ekki fram sem ummæli héraðsdómarans, heldur eru þau frásögn blaða þessara af málavöxtum, og verður héraðsdómarinn ekki talinn bera neina ábyrgð á henni. Þá hefir því verið haldið fram, að af hinum áfrýjaða dómi sjálfum mætti sjá, að dómarinn hafi ekki verið óvilhallur. En ekki verður talið, að þar sé að finna neitt tilefni til slíkrar ályktunar, né heldur í rannsókn málsins eða meðferð þess yfirleitt, og verð- ur þessi ómerkingarástæða því ekki tekin til greina. Ennfremur hefir þess verið krafizt, að hinn áfrýj- aði dómur og málsmeðferð verði ómerkt vegna ólög- legrar málasamsteypu. Í máli þessu eru sóttir til sakar samtals 19 menn. Að því er til 6 þeirra tekur, þá hafði héraðsdómar- inn samkvæmt framansögðu hvorki vald til máls- meðferðar né dómsálagningar út af ætluðum brotum þeirra, og eru þeir því allsendis ólöglega dregnir inn í mál þetta. Um hina ákærðu lyfsala, 13 að tölu, verð- ur ekki talið, að brot þau, er þeim voru gefin að sök, hafi verið samtengd með nokkrum þeim hætti, að ástæða hafi verið til að sækja þá alla í sama málinu. Því hefir að vísu verið haldið fram, að þar sem lyf- salarnir hafi haft við ákærða Svend ÁA. Johansen þau viðskipti, sem eru eitt helzta ákæruefnið í máli þessu, þá hafi verið bæði nauðsynlegt og haganlegt að sækja þá alla í sama máli og hann. En hvort- {veggja er, að sannað er, að einn hinna ákærðu lyf- 488 sala, Stefán Thorarensen, átti engin viðskipti við nefndan Johansen, og ósannað virðist, að allir hinir hafi haft viðskipti við hann, sem og hitt, að héraðs- dómarann skorti vald til að fara með og dæma mál gegn téðum Johansen og því til að stefna honum til sakar í sama máli og hinum ákærðu lyfsölum. Get- ur því þegar af þessum ástæðum ekki komið til mála, að viðskipti þau, er sumir hinna ákærðu lyfsala áttu við mann þenna hver í sínu lagi og án nokkurs sam- bands sins á milli, réttlæti, að málum þeirra var öll- um steypt saman í eitt. Ætla verður, að þessi ástæðulausa málasamsteypa hafi aftur á móti haft það í för með sér, þó að slíkt þyrfti engan veginn af henni að leiða, að héraðsdóm- arinn stefndi öllum þeim, er hann dró inn í málið, ósundurgreint og sameiginlega fyrir eftirtalin laga- brot: „á lögum nr. 69 7. maí 1928, 1. nr. 64 19. maí 1930, 1. nr. 33 9. jan. 1935, sbr. reglugerðir 30. des. 1930 um sölu áfengis til lækninga, lækna, tannlækna og dýralækna og til lyfjabúða og um skammt áfengis handa þeim, og 31. des. 1930 um sölu áfengis til lækninga og 16. apríl 1935 um sölu áfengis til lækn- inga, tilsk. 4. des. 1672 um lækna og lyfsala, 1. nr. 63 10. des. 1934, augl. landlæknis til lækna og lyfsala 21. ágúst 1934 um reglur varðandi gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja, 1. nr. 54 11. júní 1911, 1. nr. 43 2. nóv. 1914, l. nr. 71 29. des. 1934, 1. nr. 82 26. apríl 1935, 1. um gjaldeyrisverzlun o. fl. nr. 11 9. jan. 1935 sbr. reglugerð nr. 7 11/1 1935, 13. og 14. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869.“ Verður stefnan ekki skilin á annan veg en þann, að öllum þeim, sem fyrir sökum eru hafðir í máli þessu, sé gefið að sök, að þeir hafi framið öll þessi laga- brot. Þetta virðist þó ekki hafa vakað fyrir héraðs- 189 dómaranum, því að í bréfi, sem hann skrifaði skip- uðum talsmanni í héraði fyrir alla hina ákærðu nema Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur og Stefán Thorarensen, og dagsett er 15. febr. 1937 og lagt fram í rétti 22. marz s. á., segist dómarinn sam- kvæmt samtali við hinn skipaða talsmann og til að létta fyrir honum starf hans við samningu varnar í málinu skulu „taka fram til frekari skýringar stefn- unni í málinu“ það, sem þar segir. Kemur þar m. a. fram, að þá 6 menn, er héraðsdómarinn dró inn í málið, án þess að hafa dómsvald yfir þeim, sakar hann ekki um að hafa brotið nema fá ein af fram- antöldum lagaboðum, en það skiptir ekki máli í þessu sambandi, þar sem þeir menn eru þegar úr málinu. Þá kemur þar og fram, að hver einstakur þeirra 11 lyfsala, sem í bréfinu er vikið að, er ekki af dómaranum sakaður fyrir brot nema á sumum þeirra lagaboða, sem í stefnunni eru talin, og ekki allir fyrir brot á þeim sömu. En enginn þessara 11 lyfsala er þar sakaður um brot á lögunum eða reglu- gerðinni um gjaldeyrisverzlun. Í bréfi þessu er þann- ig mjög dregið úr þeim víðtæku ákærum, sem í stefnunni fólust. Þetta var þó ekki gert með réttum hætti og ekki um nema suma af hinum ákærðu, því að um ákærð Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur og Stefán Thorarensen sést ekki, að nein slík „skýring“ hafi verið gefin. Héraðsdómarinn sjálfur virðist heldur ekki hafa talið, að í bréfi þessu fælist nein breyting á stefnunni, því að í upphafi hins áfrýjaða dóms telur hann alla hina ákærðu vera sakaða um öll hin sömu lagabrot og með sama hætti og í stefn- unni segir. Eftir það er þó í hinum áfrýjaða dómi um hvern einstakan hinna ákærðu alls ekki vikið að öllum þeim brotum, er honum hefir verið stefnt 490 fyrir, heldur einungis sakfellt fyrir eða sýknað af þeim brotum, sem eftir rannsókninni hefir þótt áhorfs- mál að saka hvern einstakan þeirra um, en gengið þegjandi fram hjá hinum. Þessi málsmeðferð hér- aðsdómarans hefir m. a. leitt til þess, að enda þótt ekki komi neitt fram í rannsókn málsins, sem gefur til kynna, að neinn hinna ákærðu lyfsala hafi á nokk- urn hátt brotið gegn þá gildandi fyrirmælum um gjaldeyrisverzlun, þá var þeim öllum stefnt fyrir slík brot, vegna þess að dómarinn taldi, að einn Þeirra manna, sem hann dró inn í mál þetta, en hann ekki hafði dómsvald yfir, kynni að hafa gert sig sekan um þau. Í upphafi hins áfrýjaða dóms segir dómarinn siðan frá því, að allir hinir ákærðu séu sakaðir um þvílík afbrot, en að öðru leyti minnist hann ekki á þau nema um þennan eina mann. Var hér þó ekki um neitt óverulegt atriði að ræða, því að brot gegn lögum nr. 11 frá 9. jan. 1935 um gjaldeyrisverzlun o. fl. gátu samkvæmt 6. gr. þeirra varðað allt að 50000 króna sekt. Verður að telja, að mjög hafi verið gengið á rétt hinna ákærðu lyfsala með því að höfða þannig fyrst mál á hendur þeim fyrir mjög alvarleg afbrot. sem talið var líklegt, að allt annar þriðji maður hefði framið, en þeir sjálfir alls ekki grunaðir um, og taka síðan ekki þetta kæru- atriði á hendur þeim berum orðum til úrlausnar í hinum áfrýjaða dómi. Með svipuðum hætti hefir einnig verið farið með sum önnur ákæruatriði, sem uppi voru höfð gegn lyfsölunum í stefnunni, en þar sem þau skipta minna máli og geta þó átt við suma þeirra, þykir ekki ástæða til að rekja þau nánar. Þá er það einnig ljóst, að hin ástæðulausa mála- samsteypa hefir mjög haft áhrif á sang og hraða rannsóknar málsins og meðferðar þess yfirleitt. Mál 491 þetta sýnist fyrst hafa komið til kasta dómstólanna 7. ágúst 1935, en þá hóf hinn reglulegi héraðsdóm- ari í Skagafj.sýslu lögregluréttarrannsókn út af kæru á lyfsalann á Sauðárkróki, ákærða Ole Bang, fyrir Ólöglegan innflutning áfengis. Hinn 9. okt. 1935 ósk- aði héraðsdómari þessi síðan eftir því, að setudómari yrði skipaður til að fara með málið. Nokkurnveginn jafnhliða þessari rannsókn í Skagafjarðarsýslu, eða frá 23. ágúst til 23. sept. 1935, fór fram í Reykja- vik lögregluréttarrannsókn, framkvæmd af fulltrúa lögreglustjórans þar, og beindist hún í fyrstu gegn á- kærða Þorsteini Scheving Thorsteinsson, en síðar gegn fleiri mönnum, og voru ákærð Jóhanna Dag- mar Magnúsdóttir og Peter L. Mogensen þá m. a. kvödd fyrir rétt. Skömmu siðar, þ. e. 15. okt. 1935, hóf hinn reglulegi héraðsdómari í Snæfellsnes- og Hnappadalss. lögregluréttarransókn út af kæru yfir áfengissölu lyfjabúðarinnar í Stykkishólmi. Hinn 31. okt. 1935 var svo héraðsdómarinn í máli þessu skipaður með hinni konunglegu umboðsskrá, er áð- ur getur, og tók hann allar þessar rannsóknir í sin- ar hendur. Hann hagaði störfum sínum þannig, að frá 6. til 27. nóv. 1935 vann hann að rannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans í Stykkishólmi, á- kærða Hans A. Svane. Hinn 28. s. m. hóf hann réttar- rannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans á Ísafirði, ákærða Gunnars Juul, og stóð hún til 9. des. s. á. Síðan liggja réttarrannsóknir dómarans niðri þar til 10. febr. 1936, þá tekur hann í einu réttarhaldi fyrir rannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans í Sauð- árkróki, ákærða Ole Bang. Þvi næst hefur hann 15. s. m. rétltarrannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans í Neskaupstað, ákærða Otto Gregers Nors Grundt- vigs, og stóð hún til 19. s. m. Þann 22. s. m. hefur 192 dómarinn réttarrannsókn út af ætluðum brotum lyf- salans á Seyðisfirði, ákærða Johan Gerhardt Ole Ellerups, og hætti hann henni 2. marz s. á. Síðan er ekki þingað í málum þessum fyrr en 27. maí 1936, þá hefur hann rannsókn út af ætluðum brotum lyf- salans á Akureyri, ákærða Odds C. Thorarensens, og stóð hún þar til 24. júní s. á. Þann 27. s. m. tekur dómarinn, enn Í einungis einu réttarhaldi, upp rann- sókn út af ætluðum brotum ákærða Ole Bangs. Því næst hefur dómarinn 29. s. m. réttarrannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans á Siglufirði, ákærða Aage Riddermann Schiöths og hélt hann henni áfram til 4. júlí s. á. Frá 17. til 28. s. m. hélt dómarinn síðan réttarrannsókn út af ætluðum brotum lyfsalans í Hafnarfirði, ákærða Sören Ringsted Kampmanns. Að svo búnu verður enn hlé á réttarhöldum í málum þessum þar til 27. ág. s. á., en þá var hafin réttarrann- sókn út af ætluðum brotum lyfsalans í Vestm.eyjum, ákærða Jóhannesar Sigfússonar, og stóð hún til 5. sept. s. á. Hinn 18. sept. s. á., eða nærri því ári eftir að fyrri rannsókninni í Reykjavík lauk, tók dómar- inn siðan upp að nýju rannsókn út af ætluðum brot- um lyfsalanna í Reykjavík. Er þeirri rannsókn þann- ig hagað, að í réttarhaldinu 18. sept. fara fram yfir- heyrslur varðandi ákærða Þorstein Scheving Thor- steinsson, Í réttarhaldi 19. s. m. varðandi ákærða Þeter L. Mogensen, í réttarhaldi 25. s. m. varðandi ákærðu Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur, en í rétt- arhaldi 30. sept. er í fyrsta skipti í máli þessu hafin réttarrannsókn gegn ákærða Stefáni Thorarensen. Að þessum fjórum réttarhöldum loknum liggur réttarrannsókn niðri þar til 20. nóv. s. á. Í réttarhaldi þann dag koma fram nokkur gögn, sem einungis varða lyfsalana í Reykjavík, að öðru leyti en því, að 493 Svend A. Johansen er lítið eitt yfirheyrður um atriði, sem einnig gátu varðað lyfsalana utan Reykjavíkur, en ekkert sýnist koma fram í þessu réttarhaldi, sem ekki hefði alveg eins mátt fá full skil um fyrr, ef dómarinn hefði talið ástæðu til. Alveg sama máli sýnist gegna um gögn þau, sem fram komu í réttar- höldum frá 21. til 28. des. 1936, en í sumum þeirra réttarhalda var fjallað um málið í heild, en í öðrum eingöngu um lyfsalana í Reykjavík. Hinn 28. des. gefur dómarinn síðan út stefnu í málinu, og 31. s. m. skipar hann hinum ákærðu talsmenn. Þann 8. febr. 1937 setur dómarinn auka- rétt og leggur þá fram hegningar- og fæðingarvott- orð hinna ákærðu, vottorð frá Efnarannsóknarstofu ríkisins, dags. 23. og 27. des. 1935, varðandi mál hinna ákærðu lyfsala í Stykkishólmi og á Ísafirði, bréf sitt dags. 11. jan. 1937 til landlæknis, þar sem dómarinn biður landlækni um álit hans á ýmsum atriðum í rannsókninni á við og dreif, og svarbréf landlæknis dags. 23. s. m. ásamt ýmsum fylgiskjöl- um. Svo virðist sem auðvelt hefði verið að afla allra þessara gagna fyrr, eftir því sem rannsókninni mið- aði áfram, ef dómarinn hefði álitið það nauðsynlegt. Þann 22. marz 1937 er enn þingað í málinu, og eru þá lagðar fram varnir fyrir hina ákærðu og málið síðan tekið til dóms. Hinn 29. maí er málið þó tekið upp til framhaldsrannsóknar og lagðar fram skýrslur um áfengislyfjakaup nokkurra hinna ákærðu lyf- sala, en þar sem engin þeirra kaupa sýnast hafa farið fram eftir 6. júlí 1935, virðist sem hæglega hefði mátt afla þeirra upplýsinga fyrr. Loks er dóm- ur kveðinn upp 23. júni 1937. Hinn 9. ágúst sama ár er hæstaréttarstefna í málinu gefin út. Hún er birt fyrir þeim hinna ákærðu, sem búsettir voru í 494 Reykjavík, 11. s. m. Síðan var hún eftir því sem timi vannzæt til birt fyrir öðrum hinna ákærðu, en ekki var birtingunni lokið fyrr en 18. jan. 1938, en þá var stefnan birt fyrir þeim hinna ákærðu, sem bú- settir voru í Stykkishólmi. Birtingin ein tók þannig rúma 5 mánuði. Yfirlit þetta sýnir, að á rannsókn og allri meðferð málsins hefir orðið óhæfilegur dráttur. Málið gegn hverjum einstökum hinna ákærðu lyfsala mátti ljúka á skömmum tima eftir að rannsókn gegn honum var hafin. Með því að steypa öllum þessum óskyldu málum í eitt, og draga auk þess inn í málið menn, sem dómarinn hafði ekki dómsvald yfir, seinkaði ekki einungis stórlega málum þeirra, sem fyrst var hafin rannsókn gegn, heldur einnig málum hinna, því að vegna umfangs síns varð málið mjög sein- meðfarið. Verður því að telja, að með þessari máls- meðferð hafi mjög verið brotið gegn þeim rétti hinna ákærðu, að veita þeim greiða úrlausn mála þeirra. Hinir ákærðu hafa þannig á fleiri en einn veg orðið fyrir réttarspjöllum vegna rangrar málshöfð- unar og málsmeðferðar, og þykir því af framan- greindum ástæðum ekki verða hjá því komizt að ómerkja meðferð málsins fyrir aukaréttinum og hinn áfrýjaða dóm einnig að því, er varðar hina á- kærðu lyfsala: Hans A. Svane, Gunnar Juul, Otto Gregers Nors Grundtvig, Johan Gerhardt Ole EI- lerup, Odd C. Thorarensen, Ole Bang, Aage Ridder- mann Schiöth, Sören Ringsted Kampmann, Jóhannes Sigfússon, Þorstein Scheving Thorsteinsson, Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur, Peter L. Mogensen og Stefán Thorarensen. Eftir þessum málalokum verður að dæma rikis- sjóð til að greiða allan kostnað sakarinnar bæði í 495 héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Gunnars Þorsteinssonar, er ákveðast 300 krónur, skipaðs verjanda hinna ákærðu, Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur og Stefáns Thorar- ensens, hæstaréttarmálflutningsmanns Lárusar Fjeld- sted, er ákveðast 100 kr., og skipaðs verjanda ann- ara hinna ákærðu, hæstaréttarmálflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar, er ákveðast 300 kr. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur og meðferð málsins fyrir aukaréttinum á að vera ómerk. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og skipaðra verjenda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Gunnars Þorsteinssonar, Lárusar Jóhannessonar og Lárusar Fjeldsted, 300 krón- ur til hvors hinna fyrrnefndu og 100 krónur til hins síðastnefnda. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 23. júní 1937. Með stefnu útgefinni 28. desember 1936 og Þbirtri næsta dag er mál þetta höfðað af hálfu valdstjórnarinnar og rétt- vísinnar gegn þeim Hans A. Svane lyfsala og Jónasi Hildi- mundarsyni aðstoðarmanni í Stykkish., Gunnari Juul lyf- sala og Helga Þorvarðarsyni aðstoðarm. á Ísafirði, Otto Gregers Nors Grundtvig lyfsala, Neskaupst., Johan Gerhardt Ole Ellerup lyfsala, Seyðisf., Oddi Carl Thorarensen lyfsala og Eyþóri Aðalsteini Thorarensen lyfjasveini og Sigurði Valdimar Flóventssyni lyfjasveini á Akureyri, Ole Bang lyfsala Sauðárkróki, Aage Riddermann Schiöth lyfsala og Einari Kristjánssyni aðstoðarmanni, Siglufirði, Sören 496 Ringsted Kampmann lyfsala í Hafnarfirði, Jóhannesi Sig- fússyni lyfsala, Vestmannaeyjum, Þorsteini Scheving Thor- steinsson lyfsala, Peter L. Mogensen lyfsala, Jóhönnu Dag- mar Magnúsdóttur lyfsala og Stefáni Thorarensen lyfsala i Reykjavík, og Svend Aage Johansen heildsala. Freyvju- götu 42, Reykjavík, fyrir brot á lögum um einkasölu á á- fengi nr. 69 7. maí 1928, áfengislögunum nr. 64 19. maí 1930, áfengislögunum nr. 33 9. jan. 1935, sbr. reglugerð nr. 95 30. des. 1930 um sölu áfengis til lækna, tannlækna og dýralækna og til lyfjabúða og um skammt áfengis handa þeim, og reglugerð nr. 65 31. des. 1930 um sölu áfengis til lækninga og reglugerð nr. 38 16. april 1935 um sölu áfengis til lækninga, tilskipun 4. des. 1672 um lækna og lvfsala, lögum nr. 63 10. des. 1934 um breytingu á lögum nr. 69 7. maí 1928 um einkasölu á áfengi, augl. landlæknis til lækna og lyfsala 21. ágúst 1934 um reglur varðandi gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja, tolllögum fyrir Ísland nr. 54 11. júlí 1911, 1. nr. 43 2. nóv. 1914 um breytingu á tolllögunum, 1. nr. 71, 29. des. 1934 um gengisviðauka, lög nr. 82 26. apríl 1935, lög um gjaldeyrisverzlun o. fl. nr. 11 9. jan. 1935, sbr. reglugerð nr. 7 11. s. m. 1935, 13. og 14. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Hinir ákærðu eru allir komnir yfir lögaldur sakamanna og er aldur þeirra eins og hér segir: Hans A. Svane er fæddur 3. marz 1896. Jónas Hildimundarson er fæddur 3. jan. 1909. Gunnar Juul er fæddur 16. marz 1894. Helgi Þorvarðarson er fæddur 22. anril 1906. Otto Gregers Nors Grundtvig er fæddur 7. júni 1896. Johan Gerhardt Ole Ellerup er fæddur 8. jan. 1904. Oddur Carl Thorarensen er fæddur 24. nóv. 1894. Eyþór Aðalsteinn Thorarensen er fæddur 9. apríl 1902. Sigurður Valdemar Flóventsson er fæddur 2. nóv. 1889. Ole Bang er fæddur 23. marz 1905. Aage Riddermann Schiöth er fæddur 27. júní 1902. Einar Kristjánsson er fæddur 21. júlí 1898. Sören Ringsted Kampmann er fæddur 13. des. 1884. Jóhannes Sigfússon er fæddur 10. april 1902. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson er fæddur 11. febrú- ar 1890. 497 Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir er fædd 22. júni 1896. Peter L. Mogensen er fæddur 4. ágúst 1872. Stefán Thorarensen er fæddur 31. júlí 1891. Svend Aage Johansen er fæddur 18. maí 1895. Þeir Hans A. Svane, Jónas Hildimundarson, Helgi Þor- varðarson, Otto G. N. Grundtvig, Oddur C. Thorarensen, Eyþór A. Thorarensen, Sigurður V. Flóventsson og Einar Kristjánsson hafa ekki sætt refsingu eða ákæru fyrr. En eftirtöldum ákærðum hefir verið refsað þannig: Gunnar Juul: 1924 1% Gert að greiða 500 króna sekt fyrir brot á lög- um nr. 91 1917. 1925 %4 Dæmdur í 700 króna sekt fyrir brot á reglu- gerð nr. 67 1922, en sýknaður í hæstarétti 28. sept. 1925. 1927 184 Sýknaður með dómi í lögreglurétti af ákæru fyrir brot á lögum nr. 15 1925 og reglugerð nr. 59 1925, en dæmdur af hæstarétti í 200 króna sekt 28. sept. 1927. Johan Ole Gerhardt Ellerun: 1929 %o Réttarsætt í lögreglurétti Reykjavíkur, 10 kr. sekt fyrir ljósleysi á reiðhjóli. Ole Bang: 1932 84, Réttarsætt í lögreglurétti Skagafjarðarsýslu, 600 krónur fyrir brot gegn 2. málsgr. 21. grein- ar sbr. 2. málsgr. 38. greinar áfengislaga nr. 64 frá 1930. Aage R. Schiöth: Sætt 20 króna sekt á Siglufirði fyrir helgidaga- brot. 1936 2384 Dæmdur í lögreglurétti Siglufjarðar í 500 króna sekt fyrir brot á reglugerð um áfengissölu til lækninga og á áfengislögunum og þágildandi lyfjagjaldskrá, en 1937 ið sýknaður algerlega af hæstarétti. Sören R. Kampmann: 1927 284 100 króna sekt með lögregluréttarsætt í Reykja- vik fyrir ólöglegan innflutning á hálmi. 32 1927 1929 1930 1931 1932 1932 1934 1936 1934 1934 1928 AR = st ER Á 498 Þorsteinn Sch. Thorsteinsson: Í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur: Áminning fyrir innflutning á hálmi. Sætti 30 króna sekt fyrir flækingshest. Sætti 30 króna sekt fyrir brot gegn bifreiðal. Áminning fyrir brot gegn samþ. um bifreiða- stæði. Áminning fyrir brot gegn umferðareglum. Kærður fyrir bifreiðaárekstur. Málið rann- sakað, en opinbert mál ekki höfðað. Samþykkti 1000 króna sekt fyrir brot gegn reglugerð nr. 95 1931, 8. gr., sbr. 32. gr. áfengis- laganna, og greiði 14 kostnaðar við rannsókn málsins. Kærður fyrir bifreiðaárekstur. Málið rann- sakað, en ekki talin ástæða til málssóknar. Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir: Samþykkti að greiða 600 króna sekt í lögreglu- rétti Reykjavíkur fyrir brot á 8. gr. reglugerð- ar nr. 95 1932 sbr. 32. gr. áfengislaganna og greiða 14 kostnaðar við rannsókn málsins. Peter L. Mogensen: Samþykkti í lögreglurétti Reykjavíkur að greiða 600 króna sekt fyrir brot á 8. grein reglugerð- ar nr. 95 1931 sbr. 32. gr. áfengislaganna og greiða !% kostnaðar við rannsókn málsins. Stefán Thorarensen: Sektaður á Akureyri um 5 krónur fyrir brot á lögreglusamþykkt bæjarins. Lögsagnarumdæmi Reykjavíkur: Dómur hæstaréttar. 150 kr. sekt. fyrir brot segn 219. grein hinna almennu hegningarlaga 25, 1869. Dómur hæstaréttar, 100 króna sekt og krónur 442.65 í skaðabætur fyrir brot gegn 7. gr. laga nr. 88 1917. Sætti 5 króna sekt fyrir brot gegn lögreglusam- Þykkt. 499 1930 1%, Áminning fyrir brot gegn samþykkt um bif- reiðastæði. Aðvörun fyrir afturljósleysi á bifreið. Dómur lögregluréttar, 100 króna sekt fyrir brot gegn 17. grein laga nr. 47 1932 og 12. gr. laga nr. 84 1933. Sýknaður í hæstarétti 1% 1935. 1935 % Kærður fyrir ökuslys. Danske Lloyd greiddi skaðabætur. 1935 1449 Sýknaður í lögreglurétti fyrir brot á lögum nr. 47 1932 vegna fyrningar. 1936 314 Aukaréttardómur. Þriggja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir brot gegn 200. gr. og 292. gr., 1. mgr., hinna al- mennu hegningarlaga frá *5%; 1869. 1930 1934 1 si En SS to Svend Aage Johansen. 1935 154 Sætti áminningu í lögreglurétli fyrir brot gegn samþykkt um bifreiðastæði, og 2% áminningu fyrir brot segn umferðareglum. Il. Með bréfi 21. ágúst 1935 sendir tollstjórinn í Reykjavík lögreglustjóranum þar til frekari rannsóknar bréf land- læknis, dags. 29. júlí s. á., og ýms gögn vegna innflutnings frá firmanu Nordisk Droge og Kemikalieforretning A/S Kaupmannahöfn (verður hér eftir í dómi þessum skamm- stafað N. D. K. til Þorsteins Scheving Thorsteinsson, lyfsala í Reykjavík, á spiritusvökva, sem nefndur er á inn- kaupareikningi: tinctura aurantii, er reyndist samkvæmt rannsókn Efnarannsóknarstofu ríkisins að hafa eðlisþyngd 0.8139 eða sömu eðlisþyngd og 95.6%0 alkohol, og 0.10% þurefnisinnihald. Spiritus dilutus er 60.4—62.6% alkohol, spiritus concentratus 85.8—87.0% og spiritus alcoholisatus 99.6—94.0% alkohol. Tinctura aurantii er opinbert lyfja- heiti, og er samkvæmt Pharmacopoea Danica 1933 (skamm- stafað hér eftir í þessum dómi Ph. D.) sem er löggilt lyfja- skrá, samsett þannig: Pericarpium aurantii .. 200 gr. Spiritus dilutus ........ 1000 — Telur tollstjóri blöndu þessa tæpast geta talizt til lyfja, og landlæknir tekur það fram í bréfi sinu, sem fyrr getur, 500 að sér virðist það ekki vafamál eftir fyrirliggjandi gögn- um, að hér sé um innflutning á nær hreinum spiritus að ræða. Undir rannsókn málsins er lagt fram bréf N. D. K., þar sem það segist hafa tekið það upp hjá sjálfu sér að senda téðum lyfsala þessa spiritusblöndu, og verður nánar á þetta minnzt síðar hér í dómnum í sambandi við Þor- stein Sch. Thorsteinsson. En á framlögðum lista yfir 24 áfengisblöndur frá N. D. K., sem allar eru meira og minna ófullgerðar, og svo litið mengaðar spíritus, að til álita kemur, hvort talinn verður annað en dulinn spíritusinn- flutningur m. a. vegna þess, að flestir hinna ákærðu lvf- sala hafa með játningu sinni upplýst, að fluttur hafi verið inn spiritus concentratus eða spiritus alcoholisatus, þó vera eigi þynnri spiritus í blöndun, er talið undir tölulið: 16. e. tinctura aurantii, og f. corpus pro fergani, báðar samsettar: Pericarpium aurantii .... 100 gr. Spirits ................ 50 kg. Fullblönduð ætti að vera 10 kg. pericarpium aurantii á móti spiritus dilutus, en fullum þriðjungi meira gegn spiritus alcoholisatus, eins og spiritusinn reyndist að vera samkvæmt rannsókn Efnarannsóknarstofu ríkisins, sem fyr getur. En það má telja líklegast, að umrædd „tinctura aurantii“ hafi verið þessi blanda, 16. e., þar sem tinctura barf að hrærast upp, pressast, þegar í henni eru fyrirskip- aðar jurtir, og síast til þess að hafa dregið í sig tilætlað magn þess, sem í spiritusinn var látið, og má hella ofan af henni því nær alveg hreinum spiritusnum, þegar hann er jafnlítið mengaður og blöndurnar á lyfjalista N. D. K. eru, sbr. t. d. framburð ákærða Peter L. Mogensen, lyf- sala, og getur þar af stafað, að ekki er fyllilega í samræmi við listann niðurstaða efnarannsóknarstofunnar um þur- efnismagn fyrrnefndrar tinktúru, en Svend A. Johansen umboðsmaður N. D. K. fullyrðir, að firmað hafi ætið af- greitt blöndur þessar samkvæmt umræddum lista, þegar ekki var um annað beðið. Kemur það og heim við verð téðs firma á blöndunum, ef bornar eru saman innkaups- reikningar ákærðra lyfsala, við framlagðan verðlista frá N. D. K. og framburð Svend A. Johansen í málinu um verðið. 901 Við rannsókn málsins 6. september 1935 er lagt franr bréf landlæknis, dags. 23. ágúst s. á. ásamt með bréfi lyfsölustjóra, 22. s. m., bréfi tollvarðarins á Akureyri, dags. 9. s. m., faktúra frá 22. maí s. á. frá N. D. K. yfir m. a. ým- iskonar áfengisblöndur, þ. á. meðal 2 brúsa 50.250 kg. hvor með „corpus pro tinct. thebaica benzoic“, og skýrsla Efnarannsóknarstofu ríkisins um rannsókn á innihaldi annars þessa brúsa, sem téður tollvörður tók í e. s. Goða- fossi 12. júlí á Sauðárkróki og sendi Áfengisverzlun rikis- ins með ósk um að rannsakað væri innihaldið. En vara þessi var til ákærðs Ole Bang, lyfsala á Sauðárkróki. Hinn brúsinn brotnaði í uppskipun og fór innihaldið allt niður. Skýrsla efnarannsóknarstofunnar er á þá leið, að innihald brúsans hafi reynzt „mestmegnis alkohol að styrkleika 87.3% eftir rúmmáli. Af öðrum efnum fannst ekki annað en lítið eitt af benzoesýru.“ Sé nafn og nafn þessarar blöndu á innkaupareikn. borið saman við nr. 22. ij. eða k. á lista N. D. K., sem fyrr getur, ætti blandan í brúsan- um að hafa verið í samræmi við þann lista, eða 250 gr. acid. benzoic og 50 kg. spiritus concentratus í hvorum þeirra. Enda nafnið á framlögðum pöntunarseðli nr. 3374, 9. maí 1935, í samræmi við listann og magnið talið á inn- kaupsreikningi 50.25 kg. hvor brúsi. Fullgerð er tinktúra þessi þannig blönduð samkv. hinni löggiltu lyfjaskrá Ph. D.: Aeteroleum anici .......... 2 gr. Champhora ..000000.. 3 — Acidum bencoeicum ........ 5 — Tinctura thebaica .......... 50 — Spiritus dilutus ............ 940 — 1000 gr en það þýðir, að spiritusinn í fyrrnefndum brúsa er því nær þriðjungi sterkari en hann á að vera, og öll efni vantar, sem verkandi eru, nema acidum benzoicum, sem þó er ekki nema 250 gr. í 50 kg. spiritus í stað ca. 2500 gr., ef réttur spiritusstyrkleiki væri í blöndunni. Enda niður- staða efnarannsóknarstofunnar sú, að spiritusinn geti vart talizt annað en hreinn spiritus, og verður rétturinn að ganga út frá því, að sú niðurstaða sé rétt, og nafnið því i hæsta máta villandi. 502 Rannsókn Efnarannsóknarstofu ríkisins á tinct. ben- zoic (benzoes) og tinctúru rathaniae, sem flutt er inn af ákærðum lyfsala Hans Svane í Stykkishólmi, sýnir, að í „tinct. benzoic“ er spiritus concentratus með aðeins 0.2% af benzoesýru og „tinctura rathaniae“ mestmegnis spiri- tus concentratus með aðeins ca. 0.03% þurefni, en sam- kvæmt hinni löggiltu lyfjaskrá Ph. D. er tinctura benzoes blönduð þannig: Resina benzoe crasse contusa .... 200 gr. Spiritus concentratus .......... 1000 — eða 20% benzoesýra, og tinctura rathaniac Ph. D. er blönduð þannig: Radix rathaniae minutum concica 200 gr. Spiritus dilutus ................ 1000 — eða 20% rathaniae rót í spir. dilutus, en ætti að vera ca. 30% í spiritus concentratus. Er þetta pantað á fram- lögðum pöntunarseðli nr. 3377 11. 5. 1935 og það tekið fram á seðlinum, að landlækni skuli ekki sendur sá inn- kaupsreikningur. Enda hefir hann ekki komið til land- læknisskrifstofunnar sbr. skýrslu lyfsölustjóra. Á pöntunarseðli ákærðs Ole Bang nr. 3328 16. 1. 1935 eru pöntuð 10-—50 kg. eftir ýmsum númerum og stendur flest heima við lyfjalista N. D. K., og umboðsmaður firm- ans, ákærður Svend A. Johansen, segir að hér hljóti að vera um misritanir að ræða, þar sem ekki sé um annan lyfjalista að ræða en þann, sem hann afhenti réttinum. En téður umboðsmaður heldur því fram, að Þennan lyfjalista hafi hann sýnt og sent meðákærðum lyfsölum og pantað eftir honum fyrir þá, þótt þeir hafi oft sjálfir pantað beint frá firmanu. Flestir ákærðra lyfsala, að Stefáni Thorarensen undanskildum, hafa líka viðurkennt að hafa pantað samkvæmt honum, eða þá svipaðar áfengis- blöndur, meira og minna mengaðar, og ætið ófullgerðar þegar um mikið var að ræða. Enda bera framlagðir inn- kaupsreikningar þeirra greinilega vott um þetta sem og framlagðir pöntunarseðlar. Það er líka viðurkennt, að þeir vissu um þennan innflutning hver annars og í sumum föllum verður ekki betur séð, og verður að teljast sannað, en þeir hafi tekið hann upp hver eftir öðrum. Enda ekk- ert líklegra, þar sem þeir telja lyfjatakstann samdan með 303 tilliti til þessa innflutnings, og beir hafa með sér félag, sem auðvitað ræðir hagsmunamál þeirra. Innflutningur þessi hefir líklega átt sér stað nokkuð lengur en rannsókn þessi nær til, sem sést m. a. af því, að landlæknir finnur að þessu í bréfi dags. 12. april 1932 og tekur það beinlinis fram, að hann álíti innflutninginn tvímælalaust bannaðan með lögum. Enda eru ekki til hjá lyfsölustjóra innkaupsreikningar nema frá ársbyrjun 1933. og þó ekki allir, og framlagðar skýrslur lyfsölustjóra ná aðeins yfir árin 1933—1935. Það er því upplýst, að þrátt fyrir bréf landlæknis heldur innflutningur þessi áfram jafnvel fram yfir mitt sumar 1935, löngu eftir að áfengis- lögin nr. 33 frá 9. jan. þ. á. eru gengin í gildi. Þó eru inn- kaupsreikningar ákærðra lyfsala sendir skrifstofu land- læknis, sem framsendir þá lyfjadeild Áfengisverzl. ríkisins, en á þessu er þó mjög verulegur misbrestur. Það eina ár, 1935, sem samanburður er mögulegur og í einstöku föllum er það beinlínis skrifað á pöntunarseðla, að senda ekki innkaupsreikninga yfir áfengislyf til landlæknis og leyna hann þannig áfengisinnflutningi. En lyfsölunum hlýtur, bæði af áfengislögunum 1935 og reglugerðinni frá 16. april s. á., sem félag þeirra fékk til umsagnar 16. marz 1935, að hafa verið kunnugt um, að þeir máttu ekki flytja inn slíkar áfengisblöndur. Er það m. a. eftirtektarvert, að landlæknisskrifstofunni hafa yfirleitt ekki borizt inn- kaupsreikningar yfir áfengislyfjapantanir þær, sem fram- lagðir pöntunarseðlar, teknir hjá ákærðum Svend Á. Johansen, sýna, Til 1. febrúar 1935, að áfengislögin frá 9. janúar 1935 nr. 33 öðlast gildi, fer innflutningur áfengis, hverju nafni sem nefnist, eftir áfengislögunum nr. 64 19. mai 1930 sbr. Ii. nr. 3 4. april 1923, og lögum um einkasölu á áfengi nr. 69 7. maí 1928. Samkvæmt áfengislögunum 1930, 2. gr., skal ríkisstjórn- inni einni heimilt að annast innflutning og sölu áfengis, sem nauðsynlegt er: ,„... c. handa lyfsölum, eins og lyfjaskrá heimilar.“ Skal stjórnarráðið löggilda nýja lyfja- skrá jafnskjótt og lögin öðlast gildi. Og samkvæmt Í. gr. er áfengur drykkur ... hver sá vökvi, sem meira er Í en 24 % af vinanda að rúmmáli. 504 Áfengiseinkasölulögin nr. 69 1928, 1. gr., segir: „ríkis- stjórnin ein má flytja hingað frá útlöndum áfengi og vin- anda, sem heimilt er að flytja til landsins og í er meira en 2)4% af vinanda að rúmmáli“ og Í 2. gr. sömu laga segir: „áfengi það, sem ríkisstjórnin flytur inn samkvæmt 1. gr. og 2. gr. áfengislaganna ... selur hún aðeins lyfsölum og læknum, er rétt hafa til lyfjasölu.“ Það orkar ekki tvímælis, að allur innflutningur ákærðra lyfsala á áfengisvökvum með meiru en 240% af vínanda að rúmmáli í, er óheimill samkv. þessum ákvæðum, en til álita getur komið, hvort brotið heyrir undir bæði áfengis- lögin og einkasölulögin, eða aðeins undir hin síðarnefndu, og þá hvort áfengisverzlunin, eða forstjórn hennar, með því að líða innflutninginn, sem hún sannanlega veit um, hefir samþykkt hann og hann þar með megi teljast lög- legur sem hennar eigin innflutningur, enda þótt hins- vegar megi telja upplýst, að hún hafi ekki vitað um, hversu litið voru mengaðar áfengisblöndurnar samkvæmt sér- lista N. D. K. sbr. hér að framan. Spiritusblöndurnar, sem ákærðir lyfsalar hafa flutt inn til 1. febrúar 1935, er óleyfilegur áfengisinnflutningur sam- anborið við lögin nr. 3 4. april 1923, og kemur þá aðeins til álita, hvort hin löggilta lyfjaskrá heimilar hann. Ekki verður með vísu séð, hvað átt er við með „eins og lyfja- skrá heimilar“ í áfengislögunum frá 1930, en vafalaust hefir ætlun löggjafans verið sú, sbr. ákvæðið um að stjórn- arráðið skuli, jafnskjótt og lögin öðlast gildi, löggilda nýja lyfjaskrá, verið sú, (sic) að tiltaka í slíkri skrá, hvers konar áfengi og áfengisvökva væri heimilt að flytja inn til lyfjanotkunar. Enda stendur beinlínis í greinargerð. um áfengislögin 1928, sem hér nefnd ákvæði eru tekin upp úr í lögin 1930. Um 2. grein 1. málsgrein: „Gert er ráð fyrir, að ríkis- stjórnin hafi fullkominn einkarétt til innflutnings á öllu því áfengi, sem heimilað er til notkunar í landinu,“ og 3. málsgrein: „Endurskoðuð lyfjaskrá skeri úr um það, hver áfeng lyf séu nauðsynleg til lækninga og hverjar tegundir áfengis.“ Þann 6. júlí 1934 er Pharmacopoea Danica, útgáfa 1933, löggilt sem lyfjaskrá hér á landi með konunglegri auglýs- ingu, en til þess tíma gilti útgáfa sömu bókar 1907. Ástæð- 505 an til þess, að ekki er staðfest ný lyfjaskrá strax, eins og áfengislögin gera ráð fyrir, mun vera sú, að beðið var eftir endurskoðaðri útgáfu Ph. D., sem ekki kom út fyr en 1933. Nú er ekkert af áfengisblöndunum, sem ákærðir lyfsalar hafa flutt inn samkvæmt framlögðum lyfjelista N. D. K. og ýmsar fleiri innfluttar blöndur, í samræmi við hinar löggiltu lyfjaskrár, og mætti þvi álykta, að inn- flutningur þeirra færi í bága við c.-lið 2. greinar áfengis- laganna frá 1930 sbr. 2. grein reglugerðar um sölu áfengis til lækninga 31. des. 1930, einkum og sér í lagi vegna þess, að áfengislögin innihalda einmitt ákvæðið um lyfjaskrána til þess að misbeitt verði ekki innflutningsákvæðinu i of- angreindum ec. lið 2. greinar. En með tilliti til þess, að flytja má inn alveg ómengaðan spiritus samkvæmt lög- giltum lyfjaskrám, ályktar rétturinn, að hér sé um brot á einkasölulögunum nr. 69 7. maí 1928 að ræða. Áfengislögin nr. 33 9. jan. 1935 gengu í gildi 1. febr. 1935, önnur grein laganna bannar öllum nema rikisstjórn- inni innflutning áfengra drykkja eða áfengisvökva, hverju nafni sem nefnast. En áfengi er samkvæmt 1. grein hver sá vökvi, sem meira er í en 2%M% af vinanda að rúmmáli. Hér er ekki að fara í grafgðtur um það, að all- ur áfengisinnflutningur, annara en rikistjórnarinnar eða Áfengisverzlunar ríkisins í umboði hennar, er brot á þessari grein. Og verður ekki hjá þvi komizt að telja innflutning ákærðra lyfsala eftir 1. febr. 1935 á áfengis- vökvum, sem meira innihalda en 2%% vínanda að rúm- máli, brot á annari grein téðra áfengislaga. Það má að vísu segja, að ákærðir lyfsalar hafi ekki gert annað en haldið áfram uppteknum hætti og Áfengisverzlunin hefir látið þennan innflutning viðgangast, enda þótt hún hlyti að vita um hann að nokkru leyti og í einstöku falli, Ellerup á Seyðisfirði, hefir ríkisstjórnin gefið í sim- skeyti leyfi til innflutnings áfengisvökva. En Áfengis- verzlunin bendir loks hinum ákærðu á, að þeim er ekki heimili innflutningurinn, enda þótt telja verði það í verkahring löggæzlunnar að hefta hann, eins og líka upphaf rannsóknar máls þessa er hennar verk. Rétturinn litur svo á, að þar sem engin heimild er til í lögum, er leyfi ríkisstjórninni, eða umbjóðanda hennar, Áfengis- verzluninni, að framselja innflutningsréttinn í hendur 506 annara, heldur þvert á móti eru hin ströngustu ákvæði um, að ríkisstjórninni einni er heimill innflutningurinn og þungar sektir lagðar við, ef brotið er, þá réttlæti það ekki brot hinna ákærðu lyfsala, þó það hinsvegar megi teljast þeim til linkindar við mælingu refsingarinnar. Það gæti leitt til hins mesta glundroða og ómögulegt að sjá fyrir endann á því, ef farið væri, án heimildar í lögum, að gefa undanþágur frá skýlausum lagabókstaf og anda laga, og getur rétturinn ekki fallizt á réttmæti slíks. Ákærður Svend A. Johansen er umboðsmaður firmans Nordisk Droge £ Kemikalieforretning A/S, Kbh., hér á landi, og fær umboðslaun af öllum viðskiptum þess hér. Hann hefir viðurkennt, að hann ýmist taki við pöntunum lyfsalanna, eða þeir sendi þær sjálfir, Enda bera innkaups- reikningar þeirra stundum með sér, að hann hefir gert pöntunina, og í einstaka sönnuðum föllum hefir hann að- stoðað ákærða lvfsala beinlínis í því að leyna landlækni innflutningi áfengisblandna með áritun sinni á pöntun- arseðla, og játar hann, að hann hafi stundum framsent samkvæmt ósk þeirra beiðni um að landlækni væri ekki sendur innkaupsreikningurinn, en það hafi verið sjaldan. Ekki kemur til mála, að honum hafi verið vegna sérþekk- ingarskorts ókunnugt um hvers konar innflutningur áfeng- isblöndurnar voru. Hann talar um það m. a. í bréfi til firma sins dags. 8. ágúst 1935, að S. Kampmann megi ekki flytja „Blandingerne“, eins og hann nefnir áfengisblönd- urnar, inn framar. Og í bréfi dags. 23. marz 1935 til firm- ans tekur hann fram, að byrjað sé að taka prufur af öllu „Ballongods og Tincturer ...“ svo það líði vist því miður ekki á löngu, að verzlun Þeirra með tincturur í stórum stíl hætti. Ekki reyndist unnt að fá staðfestingu á þvi, hve mikil brögð hafa verið að fyrrnefndum uppá- skriftum, þar sem téður umboðsmaður kveðst eyðileggja pöntunarbækur sínar jafnóðum. Ákærður Svend A. Johan- sen tekur það fram, að þegar hann panti vörur, sem eru samnefndar Ph. D. og sérstöku lyfjaskránni frá N. D. K., þá gangi hann út frá, að þær séu afgreiddar í samræmi við sérstöku lyfjaskrána, það er, framlagðan lyfjalista N. D. K., enda kemur þetta heim við innkaupsreikningana og verð áfengisblandnanna við uppgefið verð á þeim. Eftir 907 að áfengislögin nr. 33 1935 og reglugerðin nr. 38 16/4 s. á. höfðu tekið gildi, ferðaðist ákærður Svend A. Johansen milli lyfsalanna og safnaði hjá þeim m. a. pöntunum á á- fengisblöndum, sem er gersamlega bannað að flytja inn af öðrum en ríkisstjórninni, og á tvo pöntunarseðla hefir hann í þetta sinn, að ósk lyfsalanna, að því er hann segir, ritað beiðni, sem miðar að því að leyna áfengisinnflutn- ingi, og svo einkennilega bregður við, að ekki kemur afrit til landlæknis nema af örfáum innkaupareikningum sam- kvæmt pöntunarseðlum í þessari ferð. Rétturinn lítur því svo á, að ákærður Svend Á. Johansen sé brotlegur um hlutdeild í óleyfilegum innflutningi áfengis. TI. Það er upplýst í málinu, að ákærðir lvfsalar, að Stefáni Thorarensen undanskildum, hafa flutt inn spíritusblönd- ur samkvæmt framlögðum lyfjalista N. D. K. eða mjög svipaðar blöndur. Sumar blöndurnar bera löghelguð lyfja- nöfn, enda þótt í þær vanti meginþorra þeirra verkandi efna, sem löggilt lyfjaskrá tiltekur; en upplausnarefnið. spiritus, er þar ætið og er spíritus concentratus eða sterk- ari, vegna þess að ekki er ástæða til að flytja inn vatnið, segja hinir ákærðu lyfsalar. En einmitt það gerir spiri- tusinn, sem áður er lítt mengaður, ennþá minna mengað- an. Enda játað af einum þeirra beinlínis, að léttara sé að selja hann þannig tilhafðan. Sumar þessar áfengisblönd- ur, bæði á lista N. D. K. og aðrar, eru nefndar corpus pro þetta eða hitt löggilt eða ólöggilt lyfjanafn, og er sterkur spíritus ætið meginefnið, en dregið að meira eða minna leyti úr verkandi efnum blöndunnar. Hafa lyfsalarnir full- yrt, að þetta væri gert m. a. af því, að hreinn spíritus frá Áfengisverzluninni væri of dýr til tincturugerðar og áfeng- islyfjagerðar samanborið við lyfjaverðskrá, enda gætu þeir gert miklu fleiri lyf úr þessum blöndum, en ef þær væru innfluttar fullmengaðar. Blöndurnar hafa verið nefndar „ansatte“, en það er algert rangnefni á þeim, því með „an- satte“ er átt við, að í upplausnarefnið, hér spiritus, sé búið að láta öll efni, þar á meðal vatn, en eftir sé að pressa það, hrista og sía, svo upplausnarefnið sé full- mengað og lyfið fullgert. Það er einnig upplýst, enda vit- anlegt, að upplausnarefninu, hér spíritus, má hella ofan af 508 hinum ísettu þurefnum því nær alveg ómenguðu, ekki hvað sizt þegar svo litið er af þeim, eins og hér er um að ræða. Ef innkaupareikningarnir eru athugaðir, sést, að ýmsar lyfjablöndurnar eru uppfærðar að þunga með ákveð- inni kilóatölu og broti úr kílói, og borið saman við lista N. D. K. er kílóatalan spíritus en brotið þurrefni. Nú er það upplýst í málinu, að til þess að kaupandinn njóti á- kveðins lægsta verðs á spiritusblöndunum verður hann að kaupa minnst 60 litra 100% spiritus Í einu, og er því þurrefnið aukaatriði hér, hvað magnið snertir. Í mörgum föllum bera þvi innkaupareikningarnir með sér, ef þetta er athugað, hversu lítt spiritusinn er blandaður og í ein- staka föllum vekur það jafnvel grun um, að alls ómengað- ur spiritus hafði verið fluttur inn. Rannsóknir Efnarann- sóknarstofu ríkisins hafa loks beinlínis sannað, að þær áfengisblöndur, samnefndar sérlista N. D. K., sem náðst hefir til að rannsaka, eru mest megnis tómur spiritus; enda staðfestir sú játning ákærðra lyfsala, að nota megi blöndurnar í margskonar lyf umfram venju — sumar eru fullmengaðar aðeins nothæfar í eitt lyf og allar í örfá lyf — að hér er um að ræða dulinn spíritusinniflutning, ekki hvað sízt þar sem ranglega eru notuð lögfest nöfn, eða alveg óvenjuleg. Og einmitt þessi innflutningur hefir sannanlega gefið sumum hinna ákærðu lyfsala tækifæri til þess að selja hreinan spiritus óleyfilega til drykkjar, enda þótt ekki sé fullsannað, að bein sala hafi farið fram á blöndunum. Það verður þvi að telja hinar innfluttu, lítt menguðu áfengisblöndur tollskyldar eins og hreinan spiritus sam- kvæmt gildandi lagafyrirmælum. En með tilliti til þess, að ekki eru nú gefin tollvottorð, sem lögð eru við æru eða drengskap, verður að sýkna hina ákærðu af broti á 14. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. IV. Þar sem lyfsalar landsins gegna mjög mikilsvarðandi störfum sem trúnaðarmenn þjóðarinnar um mikilsvarð- andi heilbrigðis- og heilsumál hennar, verður ekki hjá því komizt að athuga afstöðu þeirra til 13. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. Fyrsta lyfjabúðin er sett á stofn um leið og landlæknis- 509 embættið með konungsúrskurði 18. marz 1760 og hafði landlæknir lyfjabúðina, en aðallagaboðið um lyfsala, til- skipun frá 4. des. 1672, var birt hér á alþingi 1673. Árið 1772 er lyfjabúðin skilin frá landlæknisembætt- inu og leyfisbréf útgefið þá. Fyrsti lyfsali landsins er þannig embættismaður, en hann er það frekar sem land- læknir en sem lyfsali. Þegar fyrsti sjálfstæði lyfsalinn tekur við starfi sínu 1772, réttum hundrað árum eftir að fyrrnefnt aðallagaboð um lyfsala er gefið út, hafði hann frá ríkissjóði frí áhöld o. fl., og hélzt það um nokk- urt skeið, en að öðru leyti kostaði hann sjálfur rekstur- inn og bar ábyrgð á honum. Þegar hin almennu hegning- lög taka hér gildi, eru þrjár lyfjabúðir starfandi í land- inu, þar af eru tvær bundnar við nafn lyfsalans, en ein ekki, og hefir það haldizt síðan, að nýtt leyfi er ætið bundið nafni leyfishafa. Ýmsar skyldur eru lagðar lyfsölum á herðar, sem eru samkynja skyldum hátt settra embættismanna ríkisins. Þeir verða að hafa notið sérmenntunar og staðizt próf í lyfjafræðum, þeir verða samkv. 11. grein tilsk. frá 4. des. 1762 að vinna konungi eið, og þeir hafa allir unnið kon- ungi og stjórnarskránni, sem og lögum þeim, er snerta starf þeirra, eið; þeir verða að halda þær bækur, m. a. áfengisbækur, og gefa þær skýrslur, sem af þeim er kraf- izt samkvæmt lögum og sérstökum reglugerðum eða fyrir- mælum landlæknis; þeir eru bundnir opinberu eftirliti; þeir eru bundnir þagnarskyldu, þeir fá veitingar- og leyf- isbréf konungs fyrir starfa sínum, sbr. orðalag leyfisbréfs þeirra: „... allra mildilegast höfum veitt svo og hér með veitum og leyfum að lyfjafræðingur ... megi reka lyfjabúð.“ Leyfið gildir aðeins fyrir leyfishafa sjálfan, að leyfi Reykjavíkurapóteks undanskyldu, sem telja má hlutbundið; vilji leyfishafi hætta, skýrir hann þegar ráðu- neytinu frá því, þ. e. sækir um lausn, og mun þá ráðu- neytið auglýsa starfið laust til umsóknar; leyfishafi er skyldur til að hafa ætið birgðir af öllum vörum, sem til- færðar eru í hinni löggiltu lyfjaskrá; þeim bera að kaupa lyfjabirgðir og áhöld þar sem til er tekið í leyfisbréfinu og fer um kaupin eftir reglum, sem ráðuneytið setur, loks ber leyfishafa að fara eftir þeim ákvæðum, er sett hafa verið eða sett verða um lyfsala á Íslandi, svo og eftir 510 gildandi lyfjaskrám og eiði þeim, er honum ber að vinna, og hann verður að hlíta úrskurði ráðuneytisins í öllum greinum, ef ágreiningur rís um skilning á leyfisbréfinu. Lyfsalarnir verða að hlíta lyfjaverðskrá, sem hið opinbera setur þeim, þ. e. hið opinbera ákveður tekjur þeirra að þvi leyti; þeir hafa á leyfissvæðinu einkasölu á lyfjum, sjá t. d. Kansillie bréf 16/9 1797, þar sem strangt bann er lagt við, að aðrir selji lyf en þeir, m. a. svo ágóði Þeirra rýrni ekki, og með leyfisbréfinu er þeim veittur réttur til þess, ef þeir hætta, að óska þess, að ráðuneytið skyldi eftirmann þeirra til að kaupa lyfjabirgðir Þeirra og áhöld fyrir það verð, sem ráðuneytið ákveður. Skiptalögin kveða svo á, að kröfur lyfsala fyrir úti- látin lyf njóti forgangsréttar í gjaldþrotabúi skuldunauts. Að sumu leyti eru lyfsölum sett takmörk umfram það, sem venja er til um embættismenn, þeir mega t. d. ekki nota þekkingu sína við praxis medica, né láta sveina sína gera það, með öðrum orðum, þeim er bannað að gefa fólki læknisráðleggingar eða ráðleggja því að nota lyf, 12. grein tilsk. 4/12 1672; lyfsali er skyldur til að hafa duglega og reynda sveina með sérþekkingu í þjónustu sinni eftir þörfum, 14. grein sömu tilsk. Starf lyfsalanna er því gerólikt venjulegri kaupmennsku og réttur þeirra og skyldur miklu meiri. Má til viðbótar framanskráðu taka fram, að þeir eru m. a. skyldir til að hafa lyfjabúðir sínar opnar á nóttum og helgum dögum og lyf verða þeir að afgreiða, þótt ekkert gjald fylgi lyf- seðli, 19. grein tilsk. 4/12 1672. Í 183. kapitula hinna almennu hegningarlaga er engin algild skilgreining á þvi, hvað lögin eiga við með em- bættis- og sýslunarmönnum, en það mun vera venja og helgast m. a. af ýmsum hæstaréttardómum, að undir kafl- ann heyra fyrst og fremst allir embættismenn ríkisins og þeir settir og ráðnir starfsmenn þess, sem starfa við stofnanir opinbers eðlis, ennfremur starfsmenn sveita- og bæjarfélaga. 18. grein áfengislaganna frá 1930 og 20. gr. áfengis- laganna nr. 33 1935 setja lyfsala og starfsmenn þeirra á bekk með embættismönnum og starfsmönnum ríkisins, en sömu lög ná einnig til embættislausra lækna og ýmissa starfsmanna, sem ekki snerta ríkið eða opinberar stofn- öll anir, svo af því verður ekki ráðið, hvort 13. kapituli hegn- ingarlaganna tekur til þeirra. Í áliti, sem lyfsalafélagið sendi Alþingi um frumvarp til laga um einkasölu ríkisins á lyfjum árið 1921, líta sjálfir lyfsalarnir á sig sem opinbera sýslunarmenn, en það sannar ekkert í málinu. Dómar, sem fallið hafa um brot lyfsala í starfi þeirra, hafa ekki tekið til meðferðar afstöðu þeirra til hérnefnds hegningarlagakapítula, nema undirréttardómur Í áfengis- máli gegn ákærðum Aage Schiöth, og sýknaði undirréttur hann, en hæstiréttur ræddi spursmálið um afstöðu hans til hegningarlagakaflans ekki, þar sem hann sýknaði hann af áfengislagabrotinu. Í 228. grein hinna almennu hegn- ingarlaga er gengið út frá því sem sjálfsögðu, að mála- flutningsmenn séu beinlínis embættismenn, og má ætla, að draga mætti af því hliðstæðu um lyfsalana, sem svo mjög líkjast embættismönnum eða sýslunarmönnum. En ef at- hugað er, hversu ströng eru ákvæði hegningarlaganna, að ekki verður annað séð af greinargerð dönsku laganna, 136. grein, sem samsvarar 140. (sic) grein vorra hegningarlaga, en að lyfsalar séu ekki samkvæmt meiningu 13. kapítula em- bættis- eða sýslunarmenn, og lögin taka þá hvergi fram beint eða óbeint sem slíka, og síðari lagasetning heim- færir þá hvergi undir hin almennu hegningarlög, verð- ur að telja þá sýkna af broti á 13. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. v. Tilskipun 4. desember 1672 um lækna og lyfsala, sem er aðal lagaboðið um lyfsala, tekur fram í 25. grein: „En ef nokkur lyfjabúð ... verður bersýnilega ábótavant fyrir vanhirðu og fyrirhyggjuskort, þá skal lyfsali hafa fyrir- gert leyfi sínu og lyfjabúð hans lögð niður. .. Nú er það upplýst, að hinir ákærðu lyfsalar hafa gert sig seka um alvarleg brot á þeim lögum og reglugerðum, sem varða starf þeirra, og þar með m. a. brotið erindis- bréf sin og eiðstaf, og litur rétturinn svo á, að ekki sé heimilt að ganga fram hjá því, að þeir hafa jafnframt brotið hér greint ákvæði algerlega á hliðstæðan hátt og hérgreint tilskipunarákvæði ræðir um. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er sagt og þess, sem sagt öl2 verður um brot hvers ákærðs lyfsala fyrir sig, telur rétt- urinn því að heimfæra beri brot þeirra m. a. undir hér- greint ákæði 25. greinar tilskipunar frá 4. des. 1672 um lækna og lyfsala. VI. 1. Ísafjörður. Ákærður Gunnar Juul lyfsali játar, að hann hafi flutt inn áfengisblöndur síðan árið 1935 samkvæmt sérlista N. D. K. með sterkari spíritus en venjulegt er í tincturum eða spiritus concentratus. Telur hann tinctururnar mjög litið mengaðar og hafi vantandi efni ekki fylgt þeim. Samkvæmt framlagðri skýrslu lyfsölustjóra yfir áfengis- innflutning ákærðs árin 1933— 1935 hefir hann flutt inn árin: 1933 1934 1935 Tinct. aurantii ............ 50.1 kg. Corpus pro fergan ......... 100.2 — 100.2 kg. Sol. acid. boric.spir ...... 151.1 — Tinct. theb. benz. sine opio COrp. PRO. „2... 100.2 — Corpus pro tinct. theb. benz. 50.25— 150.6 — 50.2 kg. — — ferrodak ...... 50 — Acid hydroclor, spirit. .... 50 — Spir. amm. an. corpus pro .. 49. 9- — 48.9 — 551. 85 kg. 299. 7 kg. 99.1 kg. eða samtals 950.65 kg., eða 1093 lítra áfengisblöndur, sem samkvæmt framansögðu eru svo litt mengaðar, að telja verður þær tollskyldar sem hreinan spiritus samkvæmt gildandi tolllögum. Samkvæmt pöntunarseðli, sem tekinn var hjá Svend A. Johansen, nr. 3362, dags. 5. maí 1935, pantar ákærður G. Juul 1 ballon corpus pro spiritus amm. anisatus, sam- kvæmt pöntunarseðli nr. 3373, dags. 9. mai 1935, 1 kg. spir. camphoratus, í kg. tinct. tolutanum og Í kg. solut. cod. spir. Samkvæmt pöntunarseðli 3384, dags. 25. mai 1935: 10 kg. spir. sapon camphorat. og í ballon corpus pro tinctura theb., og loks samkvæmt pöntunarseðli nr. 3392 og 3394, dags. 24. júní 1935, m. a. 2 kg. tinctura aurantii, 3 kg. tinctura thebaica og 500 gr. tinct. thebaica crocata, eða samtals 118 kg. eða 135 lítrar. ðl3 Vörur þessar flytur ákærður allar inn samkvæmt fram- lögðum innkaupsreikningum, og þær eru allar áfengis- blöndur og áfengislyf, sem er óheimilt að flytja inn af öðrum en ríkisstjórninni eða umboðsmanni hennar, Áfengisverzlun ríkisins, og vísast til þess, sem hér að fram- an er sagt um innflutning þennan og annars almennt. Ákærður færir ekki áfengisbækur samkvæmt reglugerð nr. 38, 16. april 1935, 15. grein. Ákærður Helgi Þorvarðarson, aðstoðarmaður lyfsalans, G. Juul, segir, að áleitni manna í ólöglegt áfengi sé svo mikil, að hann hafi svo að segja ekki við að neita, en hann þverneitar því að hafa selt nokkrum manni áfengi ólög- lega. Vitnið Gunnlaugur Halldórsson ber það, og staðfestir framburðinn með eiði, að hann hafi á sumrinu 1935 keypt spírituspela á kr. 5.50 af Gunnari Juul lyfsala, ennfremur segist hann hafa keypt spiritus síðastliðinn vetur (1934— 1935) og næsta ár á undan, alloft. Stöku sinnum hafi hann keypt % flösku af spíritus á 8 krónur. Ennfremur ber vitni það, við samprófun á framburði Ingvars Jónssonar, að hann muni eftir því, að hann hafi keypt samskonar blöndu og Ingvar ber um, og verður ekki annað séð, en vitnin beri hér um sama tilvikið. Vitnið Ingvar Jónsson ber það og staðfestir með eiði, að hann hafi alloft síðan á árinu 1933, og síðast á fyrri hluta þessa sumars (1935) líklega í júnímánuði, keypt spíritus af G. Juul, ætíð fyrir kr.5.50 pelann, og hafi kúmen eða bitterbragð verið af spiritusnum og í eitt skipti, að hann minnir 29. nóv. 1933, hafi hann og vitnið Gunnlaugur fengið þar keyptan gulleitan vínanda, sem þeir vildu fá skipti á vegna seltubragðs, sem þeim fannst að honum, en fengu ekki, og minnist Gunnlaugur þessa eins og fyrr segir. Vitnið Ólafur Ólafsson ber það og staðfestir með ciði, að það hafi á s.1. sumri (1935) keypt í þrjú skipti spiritus af G. Juul lyfsala, einn pela einhvern tíma fyrir sund- prófið í Reykjanesi, ívo pela laugardaginn fyrir sund- prófið, og einn pela um mánaðamótin september--októ- ber. Álitur vitnið, að um hreinan spíritus hafi verið að ræða, og blandaði hann vatni til drykkjar. Í tvö fyrri skiptin afgreiddi Helgi Þorvarðarson aðstoðarmaður vitn- 33 öld ið, og var einn í lyfjabúðinni og í þriðja skiptið var G. Juul viðstaddur og leyfði afgreiðsluna. Vitnið Páll Jónsson ber það, og staðfestir með eiði, að. hann hafi einstöku sinnum fengið keyptan spíritus í lyfja- búðinni án lyfseðils og iðnaðarbókar, 125—-250 gr. í einu, ofurlítið gulleitan, en man ekki eftir neinu aukabragði Þegar hann drakk hann. Síðast segist hann hafa fengið keyptan spíritus fyrri partinn í sumar (1936) og þá líklega 250 gr. Stundum fékk hann þetta hjá lyfsalanum og stund- um hjá aðstoðarmanninum, sem vera mun Helgi Þorvarð- arson, þar sem annar aðstoðarmaður er ekki í lyfjabúð- inni. Vitnið Erling Aspelund ber það og staðfestir með eiði, að það hafi fengið keyptan spíritus, stundum consentratus. og stundum pommerance, þ. e. tinctura aurantii skv. lista N. D. K., frá því á árinu 1933 til ársloka 1934 nokkrum sinnum; hafi lyfsalinn G. Juul ætið selt sér þetta, en Helgi Þorvarðarson stundum afhent það með leyfi eða að fyrirlagi lyfsalans. Tvö vitni bera það, að þau hafi heyrt orðróm um að ákærður lyfsali G. Juul seldi áfengi, þótt þau geti ekkert um það sagt og eitt vitni, Guðmundur Karlsson, þrjózk- aðist við að staðfesta þann framburð sinn með eiði, að hann minnist þess ekki að hafa keypt áfengi af téðum lyfsala. Það liggur í hlutarins eðli, að þegar rætt er um áfengis- sölu ákærðs G. Juul og Helga Þorvarðarsonar, er átt við óleyfilega sölu áfengis, enda kemur það beinlínis fram t. d. á réttarskjali 2, bls. 75, 91, 92 og viðar. Með framanskráðum vitnisburðum má telja það sannað, að báðir ákærðir Gunnar Juul og Helgi Þorvarðarson, hafa gerzt sekir um óleyfilega áfengissölu, en þar sem telja má líkur til þess, að Helgi hafi hér farið eftir skipun húsbónda síns, þykir mega taka tillit til þess við ákvörð- un refsingarinnar. 2. Stykkishólmur. Með tilvísun til þess, sem að framan segir almennt, skal tekið fram: Ákærður Hans A. Svane heldur því fram, að. 96% spíritus sé í tincturunum, sem hann hefir eins og aðrir lyfsalar pantað frá N. D. K., en um mengunina segist hann ekki vita, hún sé framkvæmd undir eftirliti danskra öls tollyfirvalda, og blöndur þessar fái lyfsalarnir því aðeins, að minnst 50 kg. af spiritus sé tekið í einu. Um innflutn- ing hans á „tincturu rathaniae“ og á „tincturu benzoica“ vísast til þess, sem sagt er um hann hér að framan, en blöndur þessar eru pantaðar á pöntunarseðli Svend A. Johansen nr. 3377, 11/5 1935 og jafnframt er pantað 2 x 22 kg. Solutio acid. borici spíritus samkvæmt regl- unni 1% acid borici, en samkvæmt Dispensatorium Da- nica er það lyf blandað: Acid boricum ............... 30 gr. Spíritus dilutus .............. 970 — og heitir spiritus acid borici. Á pöntunarseðli S. A. Johansen nr. 3340, dags. 26. febr. 1935, pantar ákærður Í dunk Sol. jodi spiritus 1%,, 1 dúnk tinct. chinae, samsett: 50 gr. cort. chinae og 25 kg. spíri- tus, Í dúnk tinct. arnicae, samsett: 50 gr. flos arnicae með sama spíritusmagni, og er þetta innflutt samkvæmt inn- kaupareikningi {3. marz 1935. Tinct. chinae composita Ph. D. er samsett: Cortex chinae minutim contosus ........ 120 gr. Radex genitanse minutim concisa ...... 40 — Pericarpium aurantii minutim concisum .. 40 — Spir. dilutus ..........00.0000.. 0... 1000 — Tinct. chinae er ekki til í löggildri lyfjaskrá. Tinct. arnicae Ph. D. er samsett: Flos arnicae minutim concious .......... 100 gr. Spir. dilutus ..........0200 0000. 1000 — Solut. jodi spiritus Ph. D. er samsett: JOdum ...........0 0 50 gr. Kalii jodium ..........02..0 000... 20 —- Spiritus concentratus ............0..... 930 —- Sama dag pantar ákærður Svane á pöntunarseðli nr. 3342: 2 dúnka Sol. acid. boric. spir., Samsett: 25 gr. acid borici og 25 kg. spiritus concentratus. 2 dúnka tinctura rathaniae: 25 gr. Radix rathaniae og 25 kg. spir. concentratus. 2 dúnka tinctura benzoica: 50 gr. acidi benzoica 50 kg. spiritus concentratus. 516 Er það tekið fram á fæti þessa pöntunarseðils, að ekki skuli senda landlækni innkaupsreikninginn yfir blönd- urnar á seðli nr. 3342. Kannast ákærður Svane að visu ekki við, að hafa beðið um að þetta væri gert, en um- boðsmaðurinn, ákærður Svend A. Johansen, heldur því gagnstæða fram og er framburður hans trúlegri. Inn- kaupsreikninginn fékk landlæknir ekki, en hann er lagður fram í Stykkishólmi og er dags. 13. marz 1935. Með pöntunarseðli nr. 3354, dags. 3. apríl 1935, pantar ákærður m. a. 25 kg. spir. conc. með 10 gr. opium ecrasse pulver, og er þetta flutt inn skv. innkaupareikningi 16. april 1935 undir nafninu: Tinct. thebaica mitis. Ph. D. samsetning er ekki til, en í tinct. thebaica eru: 100 gr. opium er. pulv. og 1000 gr. spir. dilut. Allt er þetta svo litið mengaður spiritus, að ekki verð- ur hjá því komizt að telja hann tollskyldan eins og hrein- an spíritus samkvæmt gildandi lögum. Á árinu 1935 hefir ákærður samkvæmt framlögðum innkaupareikningi flutt inn af þessum spíritus 502.4 kg., þar af eru aðeins 169 kg., sem ætla má að pöntuð hafi verið fyrir 1. febr. 1935, svo óleyfilega er flutt inn 333.4 kg. eða 380 lítrar spíritus eftir þann tima. Fleiri innkaupareikninga var ekki hægt að fá hjá ákærðum, þar sem hann segizt brenna þeim þegar að afloknu ársuppgjöri. Við samanburð á skýrslu lyfsölustjóra um innflutning þessa lyfsala árið 1935, sést, að meira en litil vanskil eru á innkaupareikningum hans til landlæknis, því samkvæmt skýrslunni hefir ákærður aðeins flutt inn 94 kg. af téðum áfengisblöndum á árinu, þann tíma, sem skýrslan og innkaupsreikningarnir ná yfir. Árið 1934 hefir hann flutt inn af samskonar áfengi 287.76 kg. samkvæmt skýrslu lyfsölustjóra og árið 1934 435.59 kg. eða samtals tollskyldan spiritus 1227.75 kg. eða 1411 litra. Ákærður Hans Svane hefir viðurkennt, að hann neyti sjálfur og gefi gestum sinum áfengisblöndu, er hann nefnir spiritus vini gallici, og sé áfengisverzlunarspiritus með 45% blöndu kognaksessensum. Þetta kveðst hann einnig nota í lyf, en þó sé það ekki blandað samkvæmt lyfjaskrá, heldur afgreiði hann ekta franskt kognak eftir kognakslyfseðli. Þetta sé kallað franskt brennivín. Ber öl“ ákærðum lyfsala ekki saman við aðstoðarmann sinn, á- kærðan Jónas Hildimundarson, um blöndur þessar, sem Jónas segist gera á handahófi, enda sé blandan ekki notuð i lyf, heldur til heimilisnotkunar. Efnagreining á 13 sýnis- hornúm leiddi í ljós, að áfengisblanda eða blöndur þess- ar, innihélt 36.8% alkóhol eftir rúmmáli að meðaltali; „Cognac“ 35.9%, ósigtað „cognac“ 37.5% og „aqva vitae“ 37.9%, og engin önnur efni voru í blöndunum. Þar sem lyfsölum er eingöngu selt áfengi og áfengis- lyf til lyfja, og áfengi eins og það, sem hér greinir, má ekki einu sinni láta úti samkvæmt lyfseðli, er lyfsalanum al- gerlega óheimilt að nota spiritus eins og hann viðurkennir að hafa gert handa sjálfum sér og gestum sínum, og það því fremur sem lyfsölum er bannaður praxis medica í 12. grein tilskipunar um lækna og lyfsala 4. des. 1672. Loks leiðir rannsókn á öli, er ákærður kveðst þó nota eingöngu til heimilisins og handa gestum sinum, í ljós, að Ölið er óleyfilegt áfengi með 4.88% alkóhól að rúm- máli. Að vísu heldur ákærður því fram, að þetta geti ekki verið rétt, en gegn rannsókn Efnarannsóknarstofu ríkisins verða mótmæli hans ekki tekin til greina. En taka má til- lit til þess við mælingu refsingar hans, að telja má lik- legt, að ölið sé ekki bruggað til sölu. Ákærður játar það, að hann hafi vitað um, að ákærður Jónas Hildimundarson aðstoðarmaður hans, seldi áfengi ólöglega, og Jónas fullyrðir, að honum hafi verið kunn- ugt um það í 23 ár; hinsvegar verður ekki talið sann- að, að hann hafi selt ólöglegt áfengi, þótt viðurkennt sé, að ágóðinn af sölunni hafi runnið til hans, en hann hefir engu að síður látið úti áfengi ólöglega. Ákærður Jónas Hildimundarson játar það, eftir að 9 vitni hafa borið, að þau hafi keypt af honum ólöglegt áfengi, að hann hafi selt þeim það, þó hann muni ekki hve mikið það var, og ennfremur játar hann að hafa selt áfengi ólöglega úr lyfjabúðinni um 5 ára skeið og kannske lengur, hann muni það ekki ákveðið, eða hverjum hann hafi selt eða hvað mikið. Hafi hann blandað áfengið úr spiritus concentratus og öðrum litt menguðum spiritus úr Áfengisverzluninni og spir. dilutus. Segist hann hafa bland- að áfengið um leið og hann seldi það og selt það lyfja- búðinni í hag; hafi hann ekki gert þetta eftir skipun öl8 húsbónda sins, en honum hafi verið kunnugt um, að hann blandaði áfengið og seldi það. Sé framburður Jónasar, sem er nokkuð á reiki, borinn saman við framburð leiddra vitna, má telja það sannað, að áfengi það, sem nefnt er kognak eða spiritus vini gallici og það, sem nefnt er brennivín, og við rannsóknina reyndist innihalda 36.8— 37.9% alkóhól að rúmmáli, hefir verið tilbúið í því augna- miði að selja það ólöglega, auk þess að lyfsalinn hefir játað, að hann notaði það til að veita gestum, eins og fyrr segir, og að samskonar eða svipað brennivín hefir verið selt um margra ára skeið ólöglega. Ákærður Jónas við- urkennir, að rangt sé að blanda af handahófi áfengi, sem nota á til lyfja, enda getur slíkt valdið hirðuleysi á öðr- sviðum. 3. Neskaupstaður. Með tilvísun til þess, sem almennt er sagt hér að fram- an, skal tekið fram: Ákærður Ole Gregers Nors Grundtvig, lyfsali í Neskaupstað, hefir játað, að hann hafi flutt inn lítt mengaðar tinktúrur samkv. hinni sérstöku lyfjaskrá N.D.K. síðari hluta ársins 1934 og fyrri hluta ársins 1935. Kveðst hann hafa lagt fyrir viðskiptafirmu sín að senda landlækni afrit af innkaupareikningum, en eins og skýrsla lyfsölustjóra ber með sér, hefir það verið gert af skorn- um skammti. Segir ákærður, að spir. concentratus hafi verið í áfengisblöndum þessum, sem eru samkvæmt játn- ingu hans og framlögðum innkaupareikningum samtals 223.7 kg. eða 258 lítrar tollskyldur spiritus. Þar af óleyfi- lega flutt inn samkvæmi innkaupareikningum 10. og 11. april 1935 163.7 kg. eða 185 lítrar. Ákærður telur, að hann hafi ekki vitað annað en tinktúrurnar væru fullmengað- ar, fyrr en hann fékk fyrstu sendinguna, en þá hafi hann spurt kollega sina, hvort leyfilegt væri að panta þetta og sögðust þeir gera það. Nú játar mættur að hafa pantað þetta eftir lista N. D. K. og sýnir það, hve algengt hefir verið að senda blöndurnar samkvæmt listanum og kemur heim við það, sem umboðsmaður firmans hefir sagt. Ekki er það sannað, að áfengisblöndur þessar séu innfluttar beinlinis til að selja þær óleyfilega. Þá játar ákærður að hafa selt mönnum áfengi óleyfi- lega án lyfseðils, stundum spíritus, en oftast brennivin, spíritus fyrir 2 krónur 100 gr. og brennivín fyrir kr. 3.50 ö19 hálfflöskuna. Ekki man hann, hvað oft þetta hefir komið fyrir, eða hvað mikið hann hefir selt, en siðast segist hann hafa selt fyrir jólin nú, 1935. Neitar hann því að hafa notað annað en hreinan spíritus til sölu. Þessi játn- ing ákærða er staðfest með framburði nokkurra vitna, sem leidd voru í málinu af handahófi og virðist hafa verið undir atvikum komið, hvað liðlegur ákærður var til að selja áfengi. 4. Seyðisfjörður. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Ákærður Johan G. O. Ellerup hefir flutt inn áfengi, sem er meira en 24 % alkohol að rúmmáli bæði fyrir og eftir 1. febr. 1935. Hann játar, að hann hafi flutt inn áfengis- blöndur með sterkari spíritus en tilskilið er, þar sem hann vilji ekki flytja inn vatnið. Hann kveðst sjálfur hafa gert pantanir sínar, nema pöntunina á réttarskjali 15, inn- kaupsreikning % 1935 frá N. D. K., er hann kveðst hafa gert hjá Svend A. Johansen, er hann var staddur í Reykja- vík 5. maí það ár, en segist ekki kannast við sérlista N. D. K. Engu að síður er það upplýst í málinu, að þann 10. maí 1935 hefir ákærður ennfremur pantað hjá Johansen: 1 Ballon spirit. jodi 1%,, og er þess óskað, að á farm- skránni standi 1 Ballon Jodoplösning. Á sama pöntunar- seðli er tekið fram: „Endvidere forhöjes de iordreværende 4 x 25 kg. Blandingen til det dobbelte men alt i Dunke.“ Borið saman við innkaupareikninginn á rskj. 15, sem fyrr getur, getur þetta ekki staðið heima og hlýtur hér að vera um aðra pöntun að ræða, en innkaupareikningur yfir hana hefir ekki borizt landlækni og eigi heldur kemur hann fram í innkaupareikningum, sem dómarinn tók í vörzlur sínar. Enga sennilega ástæðu hefir ákærður fært fyrir því, að láta kalla spiritus jodi joðupplausn, og verð- ur ekki annað séð, en það sé gert til að villa um innihald ilátsins. Ákærður nefnir aðeins corpus pro fergan og æorpus pro tinctura aurantii, sem hann segir, að ekki hafi verið með öllum efnum, sem í eiga að vera, en framlagðir innkaupareikningar sýna greinilega, að um venjulegar áfengisblöndur frá N. D. K. er að ræða, bæði nöfn og í sumum föllum númer standa heima við sérlistann og verð- ið er venjulegt áfengisblönduverð, sbr. framburð Johan- ö20 sens; má því telja sannað, að um venjulegan spiritusinn- flutning sé að ræða. Það skiptir litlu máli, leyfið eða undanþágan, sem dómsmálaráðuneytið gefur ákærðum með skeyti 3. júlí 1935, þar sem hann áður hefir brotið áfengislögin, auk þess sem telja verður, að slík heimild eigi sér ekki stoð í lögum. Ákærður hefir flutt inn árin: 1933 1934 1935 Tinct. aurantii corpus pro . 100 kg. 22 kg. Corpus pro fergan ........ 220.2-- 181 kg. 65 — — pro feralbin ........ 50.1 — 231 —— Tinct. chinae comp. corp. pro 96.2— 20.5 — —- theb. benz. sine opio .. 60.2—. 20.5—- — — 50.2— 210.0-- 85.2— — eccoproticae „........ 20.1— 431— Sol. acid. borici spiritus .. 20.1— 80,8— 67.4— Spir. amm. an. corpus pro .. 20.3— 23.0 -— Sol. acid. salicyl spiritus .. 41.2— 310-- — brom. natrii spiritus .. 20.4 — Jodi spiritus .............,. 23.3 — Tinct. cuspar amar. ......... 20.0— 454-- — ferri comp. corpus pro 22.0 — Samtals 617.1 kg. 657.8 kg. 407.4 kg. eða samtals 1682.3 kg. eða 1933 litra tollskyldan spíritus. Árið 1935 hefir ákærður flutt inn samkvæmt reikningum: 16.4. og 3.7, 253.8 kg. eða 292 litra óleyfilegt áfengi. Ákærður segist ekki hafa lagt fyrir viðskiptafirmu sin erlendis að senda landlækni afrit af innkaupareikningum sínum, enda hefir sýnilega verið skortur á því, þar sem skýrsla lyfsölustjóra fyrir árið 1935 sýnir t. d. aðeins 177.2 kg. spíritusinnflutning, en framlagðir reikningar ákærða fyrir árið sýna 376.2 kg. innfl., og eru þó eflaust ekki allir reikningar hans lagðir fram, eins og sjá má m. a. á því, að á skýrslu lyfsölustjóra eru áfengislyfjablöndur, sem ekki finnast í reikningum ákærðs, og eins og fyrr segir, vantar innkaupareikning fyrir pöntunina, sem getið er um á pöntunarseðlinum 10. maí. Ákærður færir ekki áfengis- bækur í samræmi við fyrirmælin í reglugerð nr. 38 frá 16. apríl 1935, 15. grein, og auðvitað getur hann þess ekki, 521 að hann hafi látið úti spíritus til drykkjar án lyfseðils. En ákærður játar, að hann hafi selt spíritus og brennivin á árunum 1933—-1935 nokkrum sinnum og stundum látið meira út á áfengislyfseðil en seðill hljóðaði um, og stund- um borgað mönnum smávik með spiritus concentratus. Vitnið Niels H. Jensen ber það, að hafa nokkrum sinn- um keypt spíritus concentratus eða brennivin af ákærða og síðast í janúar 1936, og segir ákærður, að þetta muni vera rétti, fyrst vitnið segi það. Og vitnið Einar Sigvaldi Sigurjónsson, segist nokkrum sinnum hafa fengið keypt áfengi hjá ákærðum og síðast í október eða nóvember 1935. Segir mættur, að hann muni þetta ekki, en það hljóti að vera rétt, fyrst vitnið segi það. 5. Sauðárkrókur. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Ákærður Ole Bang, lyfsali á Sauðárkróki, hefir flutt inn áfengi, sem er meira en 2%% alkohol að rúmmáli, bæði fyrir og eftir 1. febrúar 1935. Hann hefir flutt inn litt mengaðar tinktúrur, sem vantað hefir í ýmis efni að meiru eða minna leyti og með sterkari spiritus en þær eiga að vera, og við efnarannsókn hefir það sannazt, í gefnu falli, að innflutt spíritusblanda, var mestmegnis alkohol, að styrkleika 87.3% að rúmmáli. Bæði af pöntunarseðli nr. 3328 dags. 16. janúar 1935, þar sem notuð eru númer sér- lista N. D, K. og af fyrrgreindri efnarannsókn og af játn- ingu ákærða má telja sannað, að hann hefir flutt inn sam- kvæmt listanum nær ómengaðan spíritus, og eins og starfs- bræður hans notað fölsk nöfn og villandi í sumum föll- um. Skortur mun á því, að landlækni hafi borizt allir inn- kaupareikningar ákærða, en upplýst er, að hann hefir flutt inn árin: 1933 1934 1935 Tinct, chinae modificate .. 51.0kg. 51.0 kg. ;61.0 kg. Spir. amm. an. corpus pro 48.4— Fergan corpus pro ........ 23.0 — 10.0 — Tinct. aurantii ............ 230 — 10.0— — ferri comp corpus pro 231 — 10.0— —- theb. benz. sine opio 50.35 — Sol. acid. boric. spir. ..... . 23.2 522 1933 1934 1935 Spir resorcini „........... 228 — 20.0-- Tinct. theb. benz. corpus pro 100.5 —- Samtals 122.9 kg. 193.45 kg. 201.5 kg. eða samtals tollskyldan spiritus 517.85 kg. eða 595 litra. Ákærður hefir játað, að ástæðan til þess að hann hafi pantað þessar lítt menguðu tinctúrur hafi m. a. verið sú, að „þær séu líka nothæfari til drykkjar á þennan hátt“. Jafnframt játar hann, að hann hafi síðan hann kom að lyfjabúðinni, einkum framan af selt mönnum spíritus lyf- seðilslaust, oftast ómengaðan, en veit ekki eða man ekki hverjum hann hefir selt eða hvað mikið. Hann segist eng- um hafa selt á þessu ári, 1936, og mjög lítið síðan nýja áfengisreglugerðin gekk í gildi, en hún er birt 2. maí 1935. Telur rétturinn líklegt að ganga megi út frá óleyfilegri sölu samkvæmt þessu allt til ársloka 1935, en ákærður hefir áð- ur sætt 600 króna sekt 5/11 1932 í lögreglurétti í Skaga- fjarðarsýslu fyrir brot á 2. mgr. 21. gr. sbr. 38. grein áfeng- islaganna nr. 64 1930. Á árinu 1935 hefir ákærður flutt inn 95.75 kg. eða 110 litra óleyfilegt áfengi samkv. innkaupa- reikn. 22/5. 6. Hafnarfjörður. Með skirskotun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Ákærður Sören R. Kampmann viðurkennir að hafa fengið sérlista N. D. K., og man eftir þvi, að hafa pantað eftir honum: Tinct. aurantii, glycerinspiritus, corpus pro fergan, tinct. thebaica benz. sine opio, tinct. thebaica benzoica, tinct. alois comp., tinct. ferri comp. corpus pro, en heldur því fram, að hann hafi fengið spíritusinn í tinc- túrunum með þeim styrkleika, sem þær eiga fullmengaðar að innihalda, og að hann hafi ekki bætt öðrum efnum í tinctúrurnar en þeim, sem fyrir voru, Ákærður Svend A. Johansen kvartar um það í bréfi sínu til N. D. K. 8. ágúst 1935, að mjög hafi minnkað viðskipti firmans við Kamp- mann og segir: „Betyder det jo meget, at han ikke maa indföre „Blandinger“ mere ...“ og með „Blandinger“ segist Johansen eiga við „ansatte Tinkturer“, en svo hafa áfengisblöndur samkvæmt sérlista N. D. K. verið nefndar eins og áður segir. Útdrættir úr innkaupareikningum, sem 023 sýndir eru af dómaranum í lögreglurétti við framhalds- rannsókn málsins 27. maí 1937, sanna það beinlínis, að ákærður hefir flutt inn öldungis sömu blöndurnar og starfsbræður hans, enda nægja ummæli Johansens um- boðsmanns um „Blandingerne“ til þess að sanna þetta. M. a. hefir ákærður flutt inn á árunum 1933 og 1934 sam- kvæmt fyrrgreindum innkaupareikningum 800 kg. af tinc- túrum aurantii og corpus pro fergan No 16 f., sem er sama blandan, og vísast til efnagreiningar á henni til þess, sem hér að framan er sagt. Ög með pöntunarseðli nr. 3356, dags. 4. april 1935, pantar ákærður 2 ballona tinct. aur- antii, samkvæmt sérlista N. D. K., og kom sú sending með „Gullfossi“ 25. april 1935, og er innflutt samkvæmt fram- lögðum innkaupareikningi, dags. 16. april 1935, og aðeins greiddur vörutollur. Afrit hefir landlæknir ekki fengið af þessum reikningi, enda fann dómarinn það í skjölum á- kærða, sem ekki hefir getað gefið neina frambærilega skýringu á hvernig á þessu stendur. Ennfremur hefir ákærður fengið með „Gullfossi“ 254 1935 áfengislyf samkv. innkaupareikningi dags. 164 1935 frá Alfred Benzon, sem öll eru yfir 20 % alkohol að rúmmáli og honum því ó- heimilt að flytja inn. Er það því fyllilega sannað, að hann hefir bæði fyrir og eftir 1. febrúar 1935 flutt inn áfengi óleyfilega. Og af tollskyldum spíritus hefir hann flutt inn árin: 1933 1934 1935 Tinct. aurantii ............ 200.4 kg. 250.3 kg. 100.2 kg. — — corpus pro . 100.2 — Corpus pro fergan ........ 100.2— 150.3 -— Tinct. theb. benz. sine opio 50.0— — zedoariaecomp. ..... 51.0 — — AFNICAE 23.0 — Aether spiritus ............. 50.0 — Samtals 401.6 kg. 573.8 kg. 100.2 kg. eða samtals 1075.6 kg. eða 1237 lítra spíritus. Samkv. reikn. 16/4 og 16/5 1935 hefir ákærður flutt inn 207.2 kg. eða 238 lítra óleyfilegt áfengi. Ákærður játar, að sér hafi verið kunnugt um, að menn hafi keypt til drykkjar glycerinspíritus, meðan hann var samsettur úr spir. conc. og glycerini, sömuleiðis brjóst- ö24 dropa úr tincturu thebaica benzoica sine opio, sem voru drukknir til þess tíma, er sterku drykkirnir fóru að flytjast til Áfengisverzlunar ríkisins; Segir ákærður, að svo mikið hafi þetta verið notað til drykkjar, að hann hafi takmark- að söluna og jafnvel hætt henni við sum tækifæri. Þá kveðst ákærður hafa notað tinct. aurantii aðallega í eins- konar magaveikislyf, er hann nefnir kinabalsam, og hafi hann framleitt af þessu lyfi ca. 300 kg. árið 1933, ca. 200 kg. árið 1934 og ca. 100 kg. 1935. Segir hann að neyzla þess hafi minnkað mikið eftir að sterku drykkirnir fóru að seljast í Áfengisverzlun ríkisins, því menn muni hafa notað þetta sem bitter saman við öl og jafnvel með léttum vinum til að „regulera“ magann. — Þó vera megi, að ákærður hafi leyfi til þess að selja ofanskráð áfengislyf í handkaupum til lækninga, er honum auðvitað alveg óheim- ilt að selja þau til neyzlu sem áfengi, enda þótt ráða megi af framburði hans, að hann áliti, að sér sé það heimilt. Ákærður segir að mikil ásókn hafi verið eftir að fá keyptan spiritus, áður en sterku drykkirnir fóru að selj- ast í Áfengisverzlun ríkisins, og játar, að það hafi komið fyrir einstöku sinnum, að hann hafi selt mönnum, sem hann þekkti, 100—250 grömm af spiritus gegn þvi, að þeir afhentu sér lyfseðil, en það hafi stundum brugðizt. Þetta hafi sjaldan skeð, og aldrei síðan sterku drykkirnir fóru að seljast, og þar með upplýst, að hann hefir selt mönnum áfengi óleyfilega allt til 1. febrúar 1935. Þá er það einnig upplýst í málinu, að ákærður færir ekki áfengis- bækur samkvæmt 15. grein reglugerðar nr. 38 frá 16. april 1935. 7. Vestmannaeyjar. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Ákærður Jóhannes Sigfússon, lyfsali í Vestmannaeyjum, hefir flutt inn ófullgerðar áfengisblöndur með meiru en 2%4% alkohol að rúmmáli fyrir og eftir 1. febrúar 1935. Hann heldur því að vísu fram, að hann hafi ekki pantað eftir lista N. D. K. og eigi fengið áfengisblöndur í samræmi við þann lista, hinsvegar viðurkennir hann, að hann hafi fengið tincturu aurantii með *% af pericarpíium aurantii ísett, og corpus pro fergan og tinctura ferri composita eftir eigin formúlu og hafi vantað í efni, sem hann hafi bætt 525 í sjálfur. Skýrsla lyfsölustjóra ber það hinsvegar með sér, að frá N. D. K. hefir ákærður fengið árin: 1933 1934 Tinct. thebaica sine opio et camph. 123.0 kg. 50.0 kg. — aurantii 0... 100.2 —- 501 — ferri comp. corpus pro .... 23.05— 100.2 — Sol. jodi spir. 190 ......0......... 25.0 —- Corpus pro fergan ................ 50.1 — 200.3 — Solut. acid borici spir. 1% ........ 23.2 — 66.6 — Tinct. ferri comp. ................ 231 — Corpus pro ferrodak .............. 50.25 — Samtals 344.55 kg. 540.55 kg. eða samtals 885.1 kg. eða 1172 litra spiritus. Samkv. inn- kaupareikningi 27/4 1935 hefir ákærður flutt inn það ár 53.6 kg. eða 62 lítra óleyfilegt áfengi. Tinctura aurantii og corpus pro fergan eru augljóslega sama blandan og 16. e. f. á sérlista N. D. K.: 50 kg. spiritus og 100 grömm þurrefni; corpus pro ferrodak er sama blandan og nr. 1 á sama lista: 50 kg. spiritus og 250 gr. Þurrefni; solut. jodi spiritus og solut. acid borici spiritus sama og nr. 2 og 8; tinctura ferri comp. corpus pro sama og nr. 21: 50 kg. spirit með 99 gr. af þurrefnum og tinc- tura ferri composita 23 kg. spiritus með 99 gr. þurrefn- um. Ákærður segist panta eftir löggiltum lyfjaskrám, að svo miklu leyti sem hann sleppir ekki úr þeim efnum, sem hann segist eiga fyrir og vill notfæra sér, en 1 fyrsta lagi væru lyfjanöfnin í samræmi við hina löggiltu lyfjaskrá, væru þau eftir henni pöntuð, og í öðru lagi kom það fram við rannsókn á bókhaldi hins ákærða, að hann hefir yfir- leitt engin afrit af bréfaskriftum og pöntunum sinum og enga innkaupsreikninga; meðal annars vantaði alveg inn- kaupareikninga yfir vörur þær, sem ákærður fékk með Íslandi 5. febrúar og Gullfossi 25. april 1935 og getið er á vottorði bæjarfógetans í Vestmannaeyjum, þar sem ákærð- ur hefir t. d. fengið 160 kg. Flydende Apotekervarer og 170 kg. Droger, og landlæknir hefir heldur ekki fengið afrit af þessum reikningum, sem eflaust eru að meiru og minna leyti áfengi. Allt þetta veikir svo mjög staðhæfingu ákærða, að telja verður sannað, að innflutningur hans á þessum spíritus- 526 blöndum sé samskonar og starfbræðra hans og því ofan- talin 885.1 kg. spíritus tollskyldur sem spíritus lögum samkvæmt. Áfengisbækur ákærða eru ekki færðar samkvæmt 15. grein reglugerðar nr. 38, frá 16. april 1935, og bera auð- vitað ekki með sér, að ákærður hafi látið úti spíritus til drykkjar, en í réttarhaldi 5. sept. 1936 er það sannað með framburði tveggja vitna og játningu ákærða sjálfs, að hann hefir selt áfengi ólöglega allt til þess tíma, er sterku drykkirnir fóru að seljast í Áfengisverzlun ríkisins. Bera vitnin, að þau hafi fengið ólöglegt áfengi hjá ákærðum á árinu 1935. 8. Akureyri. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal hér til viðbótar tekið fram: Það er upplýst í málinu, að ákærður Oddur Carl Thor- arensen, lyfsali á Akureyri, hefir flutt inn áfengisblöndur sem innihalda meira en 2%4% alkohol að rúmmáli, bæði fyrir og eftir 1. febr. 1935. 7. mai 1935 pantar ákærður O. C. Thorarensen m. a. hjá Svend A. Johansen á pöntunarseðlum nr, 3364, 3365, 3366, 3367 og 3368 ymsar áfengisblöndur. Á 4 síðast nefnd- um seðlum eru skráð löggilt lyfjaheiti, sem ekki bera það með sér, að lyfið innihaldi spíritus og eru nöfnin undir- strikuð og þess beiðst á seðli nr. 3366, að færa aðeins undirstrikaða nafnið á innkaupsreikninginn, en ekki sam- setning blöndunnar. Ákærður hefir ekki getað gert grein fyrir þessari uppáskrift, og verður ekki annað séð, en að það sé gert til þess að dylja spíritusinnihaldið. Það er upplýst, að ákærður O. C. Thorarensen hefir flutt ýmsar áfengisblöndur inn með sterkari spiritus en löggilt lyfja- skrá ákveður og „Corpus pro“ blöndur hefir hann einnig flutt inn frá N. D. K. samnefnt sérlista þess og með sama verði á árunum: 1933 1934 Tinct. aromatica composita ....... 15.1 kg. — — comp. corp. pro .. 23.1 — — aurantii corpÐ. pro .......... 23.0 — — theb. benz. sinc opio ........ 20.0 kg. — tonitae „....... 10.0 — Spir. amm. an. corpus pro ........ 97.9 —— 1933 1934 Spir. bardanae ...........0000.... 10.1 kg. Sol. acid. borici spir. .............. 37.3 — Spir. cum mentholo .............. 20.2 — Sol. jodi sSpir. 2... 50.5— 50.5 kg. Ferrodak corpus pro .............. 23.0 — Corpus pro fergan ................ 20.0 — Samtals 300.2kg. 130.5 kg. eða samtals 430.7 kg. eða 496 litra, sem telja verður toll- skylt sem spiritus lögum samkvæmt. Ákærður O. C. Thorarensen færir ekki áfengisbók sam- kvæmt 15. grein reglugerðar nr. 38, 16. april 1935, og er það sannað og játað, að það geti komið fyrir, að miðar séu ekki settir á seld glös með drekkandi spiritusblöndum í. Eitt vitni hefir staðfest með eiði, að það hafi síðast í nóvember 1934 keypt spiritus og aðrar áfengisblöndur án lyfseðils af ákærðum O. C. Thorarensen, en gegn neitun ákærða og vegna þess að telja má fyrningu koma hér til greina, verður framburður vitnisins ekki talinn nægja til að byggja á sektardóm um áfengissölu ákærða. Vitnið Þorkell Ottesen, prentari, ber það og staðfestir með eiði, að það hafi síðan árið 1923 fengið keypt áfengi í lyfjabúð Akureyrar, og síðast veturinn 1934—-1935, allt til þess tíma, að sterku drykkirnir fóru að seljast í Áfeng- isverzlun ríkisins, eða í febrúar 1935. Var áfengið framan af nefnt „brjótsaft“ og síðar ýmsum nöfnum, og síðast „glycerinspiritus“ og fullyrðir vitnið, að það hafi verið brennivinsblanda, annaðhvort glvcerinlaus eða með svo litlu glycerini, að ekki fannst hið minnsta bragð að því. Áfengið fékk hann 250 grömm í einu, en svo oft sem hann bað um það og seldu báðir ákærðir lyfjasveinar honum Það, Eyþór og Sigurður. Segir vitnið, að áfengisblandan hafi bæði verið tær og gulleit með bitter eða anisbragði. Vitnið Einar Sveinsson ber það og staðfestir með eiði, að það hafi keypt af ákærðum lyfjasveinum Sigurði V. Flóventssyni og Eyþór Thorarensen áfengi, og síðast í nóvember eða desember 1935; hafi þetta verið glær vökvi, „sæmilega gott brennivin“ er hann fann á sér af að drekka. Keypti hann þetta lyfseðilslaust allt að 300 gr. í einu á 2 aura grammið. Vitnið segir, að yfirleitt hafi engir miðar eða forskriftir um notkun innihaldsins verið á glösunum, hafi aldrei verið glycerinbragð að þessu. Vitnið segist hafa beðið um „á glas“ eða „hund“ en aldrei um lyf. Vitnið Jón Kristjánsson verkamaður ber það og stað- festir með eiði, að það hafi keypt í Akureyrarapóteki ym- ist af ákærðum Sigurði V. Flóventssyni eða Eyþór A. Thor- arensen alloft, og síðast allt til þess að sterku drykkirnir fóru að seljast í febrúar 1935 í Áfengisverzlun ríkisins, áfengisblöndu, sem ýmist var tær eða gulleit og stundum með kúmenbragði, en aldrei með glycerinbragði. Segir vitnið, að glösin hafi yfirleitt verið miðalaus og engin for- skrift um notkun blöndunnar, enda hafi hún aðeins verið keypt til drykkjar og hann hafi beðið um „á glas“. Vitnið Pétur Þorvaldsson ber það, að hafi það keypt áfengi í Akureyrarapóteki, hafi það gert það drukkið og muni það ekki, en Eyþór Thorarensen hafi stundum gefið sér lítilsháttar af einhverju slíku á glas og síðast 50 gr. af kinadropum, líklega í desember 1935. Vitnið Jón Árnason ber það og staðfestir með eiði, að það hafi oft keypt áfengi án lyfseðils í Akureyrarapóteki, og síðast í nóvember 1934, bæði hjá lyfjasveinunum Sig- urði og Eyþór og lyfsalanum sjálfum. Fékk vitnið áfengið hvenær sólarhringsins sem var og tiltekur verð og magn og gæði og um stað áfengisins í lyfjabúðinni. Segir vitn- ið, að engir miðar hafi verið á glösunum, og hann hafi orðið var við samskonar glös á síðastliðnum vetri, 1936, í samkomuhúsinu í bænum með áfengisþef úr. Áfengið segir vitnið verið hafa glært eða gulbrúnt og aldrei með glycerinbragði. Vitnið Agnar Stefánsson ber það, að það hafi keypt áfengi bæði af Sigurði Flóventssyni og Eyþór Thoraren- sen, 250 gr. í einu á 5 krónur með bitter eða kúmenbragði og var spíritusblanda og látin úti lyfseðilslaust; heldur vitnið að þetta hafi skeð síðast á árinu 1934, og mun sökin fyrnd. Vitnið Jóhann Jónsson, bílstjóri, ber það og vinnur eið að framburðinum, að það hafi síðast snemma á árinu 1935 keypt áfengisvökva gulleitan að lit í Akureyrarapó- teki án lyfseðils, en man ekki, hvor lyfjasveinninn afgreiddi hann. Telur hann það álit sitt, að þetta hafi verið áfengi, því hann bað um einhverja hressingu. 529 Vitnið Ingólfur Hinriksson, vélstjóri, ber það og stað- festir með eiði, að það hafi nokkrum sinnum keypt áfengi í Akureyrarapóteki, og líklega síðast haustið 1934, en ekki man vitnið, hvorn lyfjasveininn hann verzlaði við. Væri hér um sök að ræða, mun hún fyrnd. Með tilliti til framantaldra vitnisburða og þeirrar játn- ingar ákærða Eyþórs Aðalsteins Thorarensen, að hann hafi selt drukknum mönnum Þbrennsluspíritus, að hann hafi selt, án lyfseðils, áfengisblöndur blandaðar vatni á handahófi, og stundum með efnum, sem beinlínis miða að því að gera blönduna bragðbetri til drykkjar, að hann hafi haft grun um, að þetta væri drukkið, og loks það, að sum leiddra vitna eru þekktir drykkjumenn, verður að telja sannað, að ákærður sé brotlegur um óleyfilega með- ferð og sölu áfengis. Með tilvísun til framanskráðra vitnisburða og játning- ar Sigurðar V. Flóventsonar verður sömuleiðis að telja sannað, að hann hafi gerzt brotlegur um óleyfilega með- ferð áfengis og sölu þess. Það er upplýst. að ákærður Oddur Carl Thorarensen hefir flutt inn ólöglega áfengisvökva, eftir að áfengis- lögin nr. 33 1935 tóku gildi, samtals 203.3 kg. eða 233 litra áfengisblöndur yfir 24 %. 9. Siglufjörður. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal hér til viðbótar tekið fram: Ákærður Aage Riddermann Schiöth, lyfsali á Siglufirði, hefur flutt inn áfengisblöndu, sem í er meira en 24% alkohol að rúmmáli, bæði fyrir og eftir 1. febr. 1935. Hann viðurkennir að hafa pantað tilteknar blöndur á sérlista N. D. K., en heldur hví hinsvegar fram, að hann hafi ekki pantað bær nema „ansatte“ með öllum efnum sam- kvæmt gildandi lyfjaskrá. Nú eru engin fullblönduð lyf til í löggiltri lyfjaskrá, sem nefnd eru corpus pro þetta eða hitt, en bæði samkvæmt framlögðum innkaupsreikn- ingum og skýrslu lyfsölustjóra um áfengislyfja innflutn- ing ákærða, hefur hann flutt inn „corpus pro“, þ. e. efni í ýmsar lyfjablöndur, sem allt eru sterk spirituslyf, og aðstoðarmaður hans hefur borið, að svo sterkur spiritus hafi einu sinni, svo hann muni, verið í tinctura thebaica 34 530 benzoica, að þurft hafi að þynna hann með vatni; auk þess er augljóst, að væru blöndur þessar pantaðar sam- kvæmt löggiltri lyfjaskrá, bæru þær lika nöfn sam- kvæmt henni, en ekki samkvæmt sérlistanum, nema því aðeins, að ætlunin væri að dylja með því eðlilega sam- setningu blöndunnar. Samkvæmt skýrslu lyfsölustjóra og framlögðum inn- kaupsreikningum hefir ákærður flutt inn frá N. D. K. ó- fullgerðar áfengisblöndur, sem ekki verða taldar í sam- ræmi við hina löggiltu lyfjaskrá, árin: 1933 1934 1935 Tinct. theb. benz. sine OÐIO Ga 220.3 kg. Tinct. theb. benz. sine opio et camph. .... 221.3 — Tinct. theb. benz. .... 150.45 — — — — corp. PRO a... 200.5 — 1% 50.25 kg. Spir. amm. an. corpus PRO 108.0 — 2; 195 -- Tinct. cuspariae amar 30.2 — — tonicae ....... 70.0 — Solut. jodi spirit. .... 30.0 — 10.0Kg. Corpus pro ferrodak . 30.0 — 20.0 — Solut. acid. salveyl. Spir. 1%0 50.0 — Sol. resorsine spirit. .. 70.0 — Spiritus anici ........ 50.2 — Spiritus acid. boris. CONG. 2 490 — Aqva cinnam. spir. .. 10.0 — Spiritus saponis camph. 10.0 — — amm. an. .... 10.0 — Spir. soluti 1.5% .... 10.0 — -- resorcini -..... 10.0 — — camph. ........ 10.0 — Corpus pro liquor pec- toralis ............ 104 48.9 — Solut jodi spiritus .... — 500 — Corpus pro lniment. sulfuris „.......... 245 22.0 — öð1 1933 134 1935 Glycerinspiritus D. D. % 00.0 kg. Tinctura aurantii dulis — 10 — Balsam de Riga K. A. —- 10.0 — Samtals 1110.75 kg. 170.2 kg. 340.65 kg. Þar sem telja verður sannað að hér sé að mestu leyti um samskonar innflutning að ræða og hjá starfsbræðr- um ákærða, m. a. þar sem notuð eru sömu nöfn, sama verð er á blöndunum og sama samsetning, ef litið er á þunga þeirra, lítur rétturinn svo á, að ákærðum beri að greiða toll af 1540.60 kg. spíritus samkvæmt gildandi toll- lögum, eða af 1770 lítrum. Eftir að áfengislögin frá 1935 nr. 33. gengu í gildi, hefir ákærður flutt inn áfengisblönd- ur óleyfilega 331.75 kg. eða 381 lítra. Ákærður Einar Kristjánsson viðurkennir, að til þess er reglugerðin frá 16. april 1935 gekk í gildi, hafi án lyf- seðils verið seld í lyfjabúðinni anisbrjóstsaft úr tinctura thebaica benzoica sine opio, með glycerini til helminga að þyngd, tincturan með spíritus dilutus og sterk lakkrís- brjóstsaft, það er sama blanda með lakkris og chlor.ammon, telur hann, að vel megi vera, að menn noti anisbrjóst- saftina til neyzlu, þó hann telji hana lítt drekkandi, og. tekur það fram, að takmörkuð hafi verið sala á þessu, eftir að réttarrannsókn hófst á árinu 1933 út af sölu á áfengisblöndum þessum, en henni hafi þó ekki verið hætt fyr en eftir að téð reglugerð um áfengissölu kom út. Vitnið Jón Fr. Jóhannesson ber það, að hann hafi keypt brjóstsaft án lyfseðils, aldrei yfir 250 gr. í einu, á 2 aura grammið og heldur að það hafi ekki skeð eftir að sterku drykkirnir fóru að seljast í Áfengisverzlun ríkisins. Vitnið Sveinn Ásmundsson ber það og staðfestir með ciði, að það hafi tvisvar eða þrisvar sinnum keypt án lyfseðils „anisbrjóstsaft með glycerini“, 125 gr. og 250 gr. á vetrinum 1936. Var þetta slær vökvi með anisbragði. Loks viðurkennir ákærði Aage Schiöth, að verið geti, að aðstoðarmaður sinn hafi haldið sölu lyfja þessara áfram, bótt hann hafi ætlazt til þess, að því væri hætt, og hann viðurkennir einnig, að fram til þess tíma, að reglugerðin um sölu áfengislyfja frá 1931 nr. 95 gekk í gildi, hafi sala á glycerinspiritus og eftir það sala á anisbrjóstsaft gefið ö32 sér góðar tekjur, en hann segir, var hún „keypt og vafa- laust drukkin mikið“. Það má því telja sannað, að ákærðir hafa selt brjóst- saft og kaneldropa eins og að framan segir, og að minsta kosti ákærður Aage R. Schiöth viðurkennir, að hann hafi vitað um, að anisbrjóstsaftin var drukkin mikið, og verð- ur því að áliti réttarins að telja það vítavert og varða við áfengislögin hvað hann snertir. Hinsvegar þykir ekki nægilega sannað, að ákærða Einari Kristjánssyni hafi verið beinlinis kunnugt um að menn drykkju hana. Ákærður Aage R. Schiöth færir ekki áfengisbækur sam- kvæmt 15. grein reglugerðar nr. 38 frá 16. april 1935, og hann játar, að hann noti ekki sexstrend glös utan um eit- urlyf, og loks játar hann, að hann framleiði „Sana“ rak- spritt, en samkvæmt lögum nr. 63 10. des. 1934 1. grein, 2. mgr., verður að telja slíka framleiðslu óheimila. Það skal fram tekið, að á árinu 1935 hefir landlækni aðeins borizt innkaupsreikningur fyrir 108.05 kg. spíri- tuslyfja, en afrit af m. a. reikningum 13/3, 10/5, 24/5, og 7/6 hefir honum ekki borizt, og getur það varla verið í öðrum tilgangi en þeim, að dylja hann áfengisinnflutningi. 10. Reykjavik. A. Það er upplýst, að ákærður Þorsteinn Scheving Thor- steinsson, lyfsali í Reykjavík, hefir flutt inn áfengislyfja- blöndur, sem innihalda meira en 2%% alkóhól að rúm- máli, bæði fyrir og eftir 1. febr. 1935 og allt fam í júni- lok það ár. Með tilvísun til þess, sem almennt er um málið sagt hér að framan, skal tekið fram til viðbótar: Ákærður hefir játað, og það er upplýst með framlögð- um gögnum, að hann hafi flutt inn ýmsar af áfengisblönd- unum frá N. D. K. samkvæmt sérlista firmans, og nefnir ákærður það hálfblöndur. Tollgæzlan í Reykjavík tók í vörslur sinar áfengisblöndur, sem samkvæmt innkaupa- reikningi frá N. D. K. til ákærðs dags. 13. júní 1935 eru nefndar: 407% kg. Tinctura arnicae Ph. D. og 31.5 kg. Tinctura aurantii. Reyndist hin síðarnefnda því nær hreinn spíritus, eins og fyr er getið, og tinctura arnicae Ph. Dan. mjög litið mengaður spiritus og langt frá því í samræmi öð3 við tilvitnaða löggilta lyfjaskrá Ph. D., enda þótt innkaupa- reikningurinn segi hana vera blandaða samkvæmt henni. Samkvæmt upplýsingum N. D. K. hefir ákærður ekki pantað þessa tincturu aurantii, sem reyndar er samskon- ar blanda og algengt er að flytja inn, og eftir framlögðu bréfi firmans hefir ákærður heldur ekki beðið um tincturu arnicae í því ástandi. sem hún kemur í. Svo einkennilega vill til, að ekki finnst pöntunarseðill fyrir þessari tincturu, enda þótt ákærður kannist við hana, því pöntunarbók hans hefir glatazt. Í þessu ákveðna falli verður því ekki talið sannað, að ákærður eigi sök á innflutningi þessum, en blöndur þessar eru óleyfilegur innflutningur engu að síður og ber að gera þær upptækar. Ákærður Þorsteinn Scheving Thorsteinsson hefir sam- kvæmt skýrslu lyfsölustjóra og framl. innkaupareikningum flutt inn áfengisblöndur frá N. D. K. samnefndar lista firmans og að því er álykta verður í samræmi við hann, árin: 1933 1934 Tinct. eccoproticae corp. pro ...... 100.4 kg. — toMiCae 100.5 — — aurantii 2... 150.3 — 50.1kg. — ferri comp. corpus pro .... 100.2 — 501— Spiritus resorcini .......0.00....... 200.25 — Sol. acidi. boric. spirit. 1% ...... 323.5 — 1515 Corpus pro ferrodak .............. 150.4 — Spiritus amidi 22.20.0000... 101.0 — — zcdoariae COM. ......... 5o0.9 — Sol. jodi spiritus 1% .............. 50.5 — 50.0— Tinct. theb. benz. corpus pro ...... 100.4 — — CUSPAFIA AMAP. 2... 50.6 — Spirit. mentholo 1% 2... 50.0 — Fergan cOrpUS PRO 20.00.0000 50.1 — Spirit. camphoratus 1% ........... 52.5 — Sol. jodi spirit. 1%0 00. 50.0 — — mentholo spirit. 1%0 .......... 50.0 — Samtals 1377.95 kg. 655.3 kg. eða samtals 2033.25 kg. 2337 litra tollskyldan spíritus lögum samkvæmt. Á árinu 1935 flytur ákærður inn, eftir gildistöku lag- öðd anna nr. 33 1935, áfengislyfjablöndur, sem innihalda meira en 24 % alkóhól að styrkleika: Samkvæmt innkaupareikningi dags. 2?7% 100 kg. — A — 20 95 — — A = 14 36 — A —— — 14 15— 246 kg. eða 280 lítra samtals. Ákærður heldur ekki áfengisbækur samkvæmt reglu- gerð nr. 38 16. apríl 1935. 15. grein. B. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Ákærður Peter L. Mogensen,lyfsali í Reykjavík, hefir flutt inn áfengi, sem er að rúmmáli meira en 240 %, bæði fyrir og eftir 1. febrúar 1935, og allt fram í maílok það ár. Það er játað og upplýst, að hann hefir pantað nokkrar af spíritusblöndum N. D. K. samkvæmt sérlista firmans með sterkara spíritusinnihaldi en löggilt lyfjaskrá mælir fyrir. Samkvæmt skýrslu lyfjasölusijóra og bréfi ákærða, dass. 10. september 1935, til fulltr. Ragnars Jónssonar, hefir ákærður flutt inn lítt mengaðar áfengisblöndur, sem telja verður tollskyldar sem spiritus lögum samkvæmt, árin: 1933 1934 1935 Tinct. chinae composita .. 48.0 kg. — aurantii ............ 50.1 — Fergan corpus pro ...... 150.3 100.2 kg. Tinct. theb. benz. sine opio 50.35 kg. 50.25- Spirit. amm. an. corp. pro 98.9—. 97,8 — 48,9 Solut acid. borici spirit. . 151.5— 1010 — 1010 — Spiritus mentholo 1% .... 10.1— Corpus pro ferrodak .... 50.1— 50.25— Spir. alcohol cum aetherol. cinnam. ceyl. 1%, ...... 10.0 — Aether spiritus ........... 88.0 — 480 — Solut jodi spiritus ........ 50.5 — Liquor ferri sacchar. corp. PRO. 0. 5o0.1 — 1933 1934 1935 Spiritus camphoratus 1% 50.5 kg. — acid, salieyl. 1% 10.0 —- Tinct. ferri. comp. corp. PPO = 02.000 50.1 — Spiritus alcoholisatus cum. joði 190 20... 50.1 kg. Samtals 569 kg. 598.6 kg. 398.35 kg. eða samtals 1565.95 kg. eða 1800 litra spiritus concen- tratus. Á árinu 1935, eftir að áfengislögin nr. 33 það ár taka gildi, hefir ákærður flutt inn óleyfilega: Spirituslyf samkv. innkaupar. 10. maí 5.5 kg. og 11. — 500 — Samtals 55.5 kg. eða 63 lítra spir. concentratus. Ákærður heldur ekki áfengisbækur samkvæmt 15. grein reglugerðar nr. 38 frá 16. april 1935. C. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Það er upplýst og játað af ákærðu Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur, lvfsala í Reykjavík, að hún hefir flutt inn spiritusblöndur með meira en 2%% alkóhól að rúmmáli, bæði fyrir og eftir 1. febr. 1935 og allt fram í júlíbyrjun það ár. — Það er upplýst og játað af ákærðu, að hún hefir flutt inn spíritusblöndur samkvæmt sérlista N. D. K., og allar þær tincturur, sem standa í lyfjaskrám, og hún getur látið fullgera sjálf, hafi hún fengið með spiritus concentratus og blandað vatni í þær, sem áttu að þynnast. Samkvæmt skýrslu lyfsölustjóra hefir ákærða fengið innfluttar áfengisblöndur samkvæmt sérlista N. D. K. og sem telja verður tollskyldar eins og spiritus, lögum sam- kvæmt, árin: 1933 1934 1935 Tinct. ferri comp. corp. pro 350.1 kg. — theb. benz. sine opio 50.35— 47. kg. Spiritus amm. an. -...... 49.9 — 50.0 kg. 536 1933 1934 1935 Corpus pro ferrodak ...... 50.1 kg. 50.0kg. Solut acidi borici sprit. .... 100.5 — 1010 — Spiritus amm. an. corp. pro 489 — — camphoratus ...... 50.0 kg. Solut jodi spir. conc. 1% .. 50.0 — Samtals 349.85 kg. 198.5 kg. 150.0 kg. eða samtals 698.35 kg. eða 802 lítra spiritus concentrat. Eftir að áfengislögin nr. 33 frá 1935 tóku gildi, hefir ákærða flutt inn áfengislyf ólöglega: Samkv. innkaupareikningi dags. ?% 35 25 kg. — — 14 — 5 — — — — 2 — 40 Samtals 116 kg. eða 133 lítra spiritus concentratus. . Ákærða færir ekki áfengisbækur í samræmi við 15. grein reglugerðar nr. 38 frá 16. april 1935. D. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er almennt sagt um málið, skal til viðbótar tekið fram: Það er upplýst og játað í málinu, að ákærður Stefán Thorarensen, lyfsali í Reykjavík, hefir flutt inn spíritus- blöndur, sem innihalda meira en 240 % alkóhól að rúmmáli, bæði fyrir og eftir 1. febrúar 1935. Hinsvegar hefir hann ekki flutt inn blöndur samkvæmt sérlista N. D. K. og ekki frá því firma og þykir ekki nægilega sannað, að hann hafi flutt inn svo lítið mengaðan spiritus, að telja megi innflutning hans á áfengislyfjum tollskyldan. Eftir að áfengislögin nr. 33 frá 1935 gengu í gildi, hefir ákærður flutt óleyfilega inn áfengislyf: Samkvæmt innkaupareikningi dags. ?% 1935 55.0 kg. — — 1% — 200.0-- — — — 1 — 110.6— — — — 84 — 1623— Samtals 527.9 kg. eða 607 lítra spiritus concentratus. Ákærður færir ekki áfengisbækur samkvæmt reglugerð. nr. 38 16. april. 1935. öð7 11. Svend A. Johansen, Reykjavik. Með tilvísun til þess, sem hér að framan er sagt um málið, varðandi ákærðan Svend A. Johansen, heildsala og umboðsmann N. D. K., skal til viðbótar tekið fram: Það er sannað í málinu með framlögðum gögnum og játningu ákærða Svend A. Johansen, að hann hefir, eftir að áfengislögin nr. 33 frá 9. janúar 1935 tóku gildi og eftir að reglugerð nr. 38 frá 16. april 1935 er birt í Lög- birtingablaðinu 2. maí 1935, ferðast um meðal hinna á- kærðu lyfsala og tekið við og framsent til umboðsfirma sins N. D. K. pantanir þeirra á spiritusblöndum yfir 2% % að rúmmáli að styrkleika, eða hann hefir tekið við slíkum pöntunum og framsent þær. Ekki verður unnt að taka til greina, sem næga ástæðu til sýknunar ákærða, að hann telur sig ekki hafa þekkingu á lyfjasviði, því það er nægilega upplýst í málinu, að honum er fyllilega kunn- ugt um spiritusblöndur þær, sem um er að ræða í máli þessu, og hann hefir aðstoðað lyfsalana við að flytja inn óleyfilega áfengi. Það er upplýst og játað af ákærðum, að hann hefir ráðstafað þeim gjaldeyri, er honum hefir áskotnast er- lendis í umboðslaun, án samþykkis bankanna eða gjald- eyrisnefndar. Í. grein laga nr. 11, 1935 sbr. í. grein reglu- gerðar nr. 7 lí. jan. sama ár, gefur bönkunum einkarétt til að verzla með gjaldeyri, og 2. grein téðra laga heimilar ríkisstjórninni að ákveða, að engan erlendan gjaldeyri megi láta af hendi, nema með leyfi gjaldeyrisnefndar, og verður ekki séð, að gildandi lagafyrirmæli gefi undan- þágur eða veiti nokkrum heimild til að gefa þær frá ótvi- ræðum ákvæðum gjaldeyrislaganna og reglugerðarinnar. 1. grein téðrar reglugerðar segir, að allir, sem eiga eða eignast erlendan gjaldeyri, hvort heldur er hér á landi eða erlendis séu skyldir að láta hann af hendi við bankana fyrir skráð kaupgengi. Þetta ákvæði borið saman við 1. grein gjaldeyrislaganna verður ekki skilið á annan veg en Þann, að maður, sem erlendan gjaldeyri á eða eignast, er skyldur til þess að selja hann bönkunum, og má ekki ráðstafa honum, sbr. 2. grein 1. málsgr. reglugerðarinnar, nema með leyfi gjaldeyrisnefndar, að þeim tilvikum und- anskyldum, sem 2. og 3. mgr. sömu greinar taka til. Það er því augljóst brot á þessum ákvæðum, að ákærður hefir 538 ráðstafað umboðslaunum sinum, sem hann hefir fengið í erlendri mynt, án slíks leyfis, og án þess að gefá bönk- unum færi á að kaupa gjaldeyrinn. Brot ákærða heimfærist undir 40. grein áfengislaganna nr. 33 frá 9. janúar 1936, og lög um gjaldeyrisverzlun o. fl. nr. 11. 9. janúar 1935, 1. og 2., sbr. 6. grein, sbr. reglugerð nr. 7 11. jan. 1935 1. og 2. grein 1. málsgrein, sbr. 9. grein. Þykir refsing hans hæfilega metin 2500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 65 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- legri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði ákærður 5% af öllum kostnaði sakarinnar og 100 krónur í málsvarn- arlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutn- ingsmanns Lárusar Jóhannessonar. Að öðru leyti sé ákærður sýkn af kröfum og kærum valdstjórnarinnar og réttvísinnar. VI. Samkvæmt framanröktu verður að áliti réttarins að telja ákærða lyfsala, þá: Gunnar Juul, Hans A. Svane, Otto G. N. Grundtvig, Johan O. G. Ellerup, Ole Bang, Sören R. Kampmann, Jóhannes Sigfússon, Odd GC. Thorarensen, Aage R. Schiöth, Þorstein Scheving Thorsteinsson, Peter L. Mogensen, Jóhönnu D. Magnúsdóttur og Stefán Thor- arensen, hafa gert sig seka um brot á lögum nr. 69 7/5 1928 sbr. 12. grein, sbr. lög nr. 63 10. des. 1934, 1. grein, 1. málsgrein, sbr. lög nr. 64 19. maí 1930, 2. grein c-lið, sbr. reglugerð nr. 95 30. des. 1930, 5., 6. og 7. grein, enn- fremur um brot á lögum nr. 33 9. jan. 1935, 2. sbr. 1. grein, sbr. 27. grein, 2. tölulið, sbr. reglugerð nr. 38 16. apríl 1935, 2. grein, 1. málsgrein, og 15. sbr. 16. grein, sbr. reglu- gerð 5. okt. 1932 um skýrslugerð lækna; svo hafa þeir brotið erindisbréf sín og eiðstaf og gerzt brotlegir við 25. grein tilskipunar um lækna og lyfsala frá 4. desember 1672. Ennfremur hafa hinir sömu, að Stefáni Thorarensen undanskildum, gerzt brotlegir við tolllögin nr. 54 11. júlí 1911, 1. grein, sjá 1. grein, 3. tölulið, laga nr. 48 27. júni 1925, lög nr. 43 2. nóv. 1914, 1. grein, 1. og 3. málsgrein, sbr. 8. grein laga 54/1911, lög nr. 71 29. des. 1934 1. grein. Ennfremur: Gunnar Juul, Helgi Þorvarðarson, Hans 539 A. Svane, Jónas Hildimundarson, Otto G. N. Grundtvig, Johan O. G. Ellerup, Ole Bang, Sören R. Kampmann, Jó- hannes Sigfússon, Eyþór A. Thorarensen, Sigurður V. Flóventsson og Aage R. Schiöth gerzt brotlegir við lög 64 19. maí 1930, 21. grein, 2. sbr. 1. málsgrein, sbr. 11. grein, sbr. 38. grein 2. málsgrein, sbr. lög nr. 33 9. jan. 1935, 31. grein, 2. sbr. 1. málsgrein, sbr. reglugerð nr. 38 16. april 1935, 6. grein, 1. og 2. málsgrein. Ennfremur Hans A. Svane gerzt brotlegur við lög nr. 33 9. jan. 1935, 6. sbr. 30. grein, og lög nr. 64 19. maí 1930, 12. sbr. 33. grein, sbr. lög nr. 33 9. jan. 1935. 16. sbr. 36. grein, og tilskipun um lækna og lyfsala 4. des. 1672, 12. grein. Ennfremur Aage R. Schiöth gerzt brotlegur við lög nr. 63 10. des. 1934, 1. grein 2. málsgrein, og auglýsingu land- læknis til lækna og lyfsala, 21. ágúst 1934, um reglur varð- andi gerð og afgreiðslu lyfja, 24. grein. Ennfremur Oddur GC. Thorarensen gerzt brotlegur, ásamt með Eyþór A. Thorarensen og Sigurði V. Flóvents- syni, við sömu auglýsingu landlæknis 6. grein og reglu- gerð nr. 65, 31. des. 1930, 4. grein, 2. málsgrein, sbr. reglu- gerð nr. 38, 16. april 1935. Þykir refsing ákærða Gunnars Juul, lyfsala á Ísafirði, hæfilega metin 10000 króna sekt í menningarsjóð og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af 1093 lítrum spíritus kr. 20493.75, hann sé sviptur leyfi til að reka lyfjabúð. Refsing ákærða Helga Þorvarðarsonar þykir hæfilega metin 500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 25 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa. Loks greiði þeir Gunnar Juul og Helgi Þorvarðarson in solidum 8% af kostnaði sakarinnar, og 250 krónur í máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns síns, hæstaréttarmála- flutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Refsing ákærða Hans A. Svane, lyfsala í Stykkishólmi, Þykir hæfilega metin 20000 króna sekt í menningarsjóð, og komi í stað sektarinnar 8 mánaða einf. fangelsi, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af 1411 540 lítrum spiritus, kr. 26456.25; svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð. — Refsing ákærða Jónasar Hildi- mundarsonar, aðstoðarmanns í Stykkishólmi, þykir hæfi- lega metin 1500 króna sekt í menningarsjóð og komi 65 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Loks greiði þeir Svane og Jónas in solidum 12% af kostnaði allrar sakar- innar og 250 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns síns, Lárusar Jóhannessonar, hæstaréttarmálaflutn- ingsmanns. Hið kyrrsetta áfengi á að vera upptækt og eign ríkissjóðs. Refsing ákærða Otto Gregers Nors Grundtvig, lyfsala i Neskaupstað, þykir hæfilega metin 10000 króna sekt til menningarsjóðs og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þre- faldan toll af innfluttum 258 litrum spíritus, kr. 10320.00, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, og loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 krón- ur í málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstarétt- armálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Refsing ákærða Johan O. G. Ellerup þykir hæfilega metin 15000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, hann greiði ennfremur þrefaldan toll af innfluttum spiri- tus, 1933 lítrum, kr. 36243.75, svo sé hann sviptur leyfi til að reka lyfjabúð; loks greiði hann 8% af kostnaði sakarinnar og 200 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Lárusar Jóhannessonar hæstaréttarmála- flutningsmanns. Refsing ákærða Ole Bang, lyfsala á Sauðárkróki, þykir hæfilega metin 9500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann í ríkissjóð þrefaldan toll, kr. 11156.25, af innfluttum spiritus, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, og loks greiði hann 8% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 krónur í málsvarnar- laun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutnings- ö41 manns Lárusar Jóhannessonar. Hið kyrrsetta áfengi á að vera upptækt og eign ríkissjóðs. Refsing ákærða Sören R. Kampmann, lyfsala í Hafnar- firði, þykir hæfilega metin 12500 króna sekt í menningar- sjóð, og komi 6 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinn- ar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, kr. 22193.75, af innfluttum spíritus, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð; loks greiði hann 6% af öllum kostnaði sakarinnar og 200 króna málsvarn- arlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutn- ingsmanns Lárusar Jóhannessonar. Refsing ákærða Jóhannesar Sigfússonar, lyfsala í Vest- mannaeyjum, þykir hæfilega metin 5500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 4 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lög- legri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkis- sjóði þrefaldan toll, kr. 21977.00, af innfluttum spiritus, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, og loks greiði hann 7% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttar- málaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Refsing ákærða Odds C. Thorarensen, lyfsala á Akur- eyri, þykir hæfilega metin 11500 króna sekt í menningar- sjóð, og komi 6 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði ákærður þrefaldan toll í ríkissjóð af innfluttum spíritus, kr. 9300.00, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð. Refsing ákærðs Eyþórs Aðalsteins Thorarensen, lyfja- sveins í Akureyrarapóteki, þykir hæfilega metin 600 króna sekt í menningarsjóð, og komi 30 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa. Refsing ákærðs Sigurðar Valdemars Flóventssonar, lyfja- sveins í Akureyrarapóteki, þykir hæfilega metin 500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 25 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- legri birtingu dóms þessa. Loks greiði þeir Oddur C. Thorarensen, Eyþór Thor- 542 arensen og Sigurður V. Flóventsson in solidum 11% af kostnaði allrar sakarinnar, og 300 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Refsing ákærða Aage R. Schiöth, lyfsala á Siglufirði, þykir hæfilega metin 18500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi 8 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af innfluttum spíritus, kr. 33187.50, svo sé hann sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, og loks greiði hann 6% af kostn- aði allrar sakarinnar og 200 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Ákærður Einar Kristjánsson, aðstoðarmaður hjá Aage R. Schiöth, verði sýkn af öllum kröfum og kærum vald- stjórnarinnar og réttvísinnar, og greiði ríkissjóður 3% af kostnaði allrar sakarinnar og 50 krónur til skipaðs talsmanns ákærða, hæstaréttarmálaflutningsmanns lLár- usar Jóhannessonar. Refsing ákærða Þorsteins Scheving Thorsteinsson, þvk- ir hæfilega metin 15000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af inn- fluttum spíritus, kr. 43818.75; loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 krónur í málsvarnar- laun til skipaðs talsmanns sins hæstaréttarmálaflutnings- manns Lárusar Jóhannessonar. — „Tinct. aurantii“ og „Tinct. arnicae“ sem tollgæzlan tók í vörzlu sína, sam- kvæmt innkaupareikningi frá N. D. K. dags. 13. maí 1935, á að vera upptæk og eign ríkissjóðs. Refsing ákærða Peter L. Mogensen, lyfsala í Reykjavík, þykir hæfilega metin 4500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 3 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, auk þess greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af innflutt- um spíritus, kr. 33750.00; loks greiði hann 5% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 krónur í málsvarnarlaun til skip- aðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lár-- usar Jóhannessonar. 043 Refsing ákærðu Jóhönnu Dagmar Magnúsdóttur, lyfsala í Reykjavík, þykir hæfilega metin 7500 króna sekt í menn- ingarsjóð og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektar- innar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birt- ingu dóms þessa, ennfremur greiði hún ríkissjóði þre- faldan toll af innfluttum spiritus, kr. 15037.50, loks greiði hún 5% af kostnaði allrar sakarinnar og 75 krónur í máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmála- flutningsmanns Lárusar Fjeldsted. Refsing ákærða Stefáns Thorarensen, lyfsala í Reykja- vik, þykir hæfilega metin 24500 króna sekt til menningar- sjóðs, og komi 9 mánaða einfalt fangelsi í stað sektar- innar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birt- ingu dóms þessa, svo greiði hann 4% af kostnaði allrar sakarinnar og 75 króna málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Fjeld- sted. Að öðru leyti séu hinir ákærðu syýknir að kærum og kröfum réttvísinnar og valdstjórnarinnar. Enginn óeðlilegur dráttur hefir orðið á meðferð máls- ins og rekstur þess vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður Gunnar Juul greiði 10000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af innfluttum spíritus, kr. 20493.75; hann skal einnig sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð. Ákærður Helgi Þorvarðarson greiði 500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 25 daga ein- falt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa. Svo greiði þeir Gunnar Juul og Helgi Þorvarðarson in solidum 8% af kostnaði allrar sakarinnar og 250 krón- ur Í málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæsta- réttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannesonar. Ákærður Hans A. Svane greiði 20000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 8 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði 544 hann ríkissjóði þrefaldan toll af innfluttum spiritus, krónur 26456.15, svo skal hann sviptur leyfi til að reka lyfjabúð. Ákærður Jónas Hildimundarson greiði 1500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 65 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Ennfremur greiði þeir Hans A. Svane og Jónas Hildimundarson in solidum 12% af kostnaði allrar sakarinnar og 250 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannes- sonar. Ákærður Otto Gregers Nors Grundtvig greiði 10000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 5 mán- aða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll af inn- fluttum spíiritus, krónur 10320.00, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð; loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnar- laun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutn- ingsmanns Lárusar Jóhannessonar. Ákærður Ole Bang greiði 9500 króna sekt í menn- ingarsjóð, og komi 5 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá ' löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, kr. 11156.25, af innfluttum spiritus, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfja- búð, loks greiði hann 8% af kostnaði allrar sakar- innar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Ákærður Johan O. G. Ellerup greiði 15000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 7 mánaða einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, hann greiði ennfremur þrefaldan toll, kr. 36243.75, af innfluttum spíritus og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfja- búð, loks greiði hann 8% af kostnaði allrar sakar- innar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. 545 Ákærður Sören R. Kampmann greiði 12500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 6 mánaða einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, kr. 22193.75, af innfluttum spíritus, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð; loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lár- usar Jóhannessonar. Ákærður Jóhannes Sigfússon greiði 5500 króna sekt i menningarsjóð, og komi 4 mánaða einfalt fangelsi i stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, krónur 21977.00, af innfluttum spíritus, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, loks greiði hann 7% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lár- usar Jóhannessonar. Ákærður Oddur Carl Thorarensen greiði 11500 kr. sekt í menningarsjóð, og komi 6 mánaða einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, krónur 9300.00, af innfluttum spíritus, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð. Ákærður Eyþór Aðalsteinn Thor- arensen greiði 600 króna sekt í menningarsjóð, og komi 30 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, og ákærður Sigurður Valdemar Flóvents- son greiði 500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 25 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, og loks greiði ákærðir Oddur Carl Thoraren- sen, Eyþór A. Thorarensen og Sigurður V. Flóvents- son in solidum 11% af kostnaði allrar sakarinnar og 300 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Jóhannes- sonar. Ákærður Aage R. Schiöth greiði 18500 króna sekt í 35 546 menningarsjóð, og komi 8 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann þrefaldan toll, kr. 33187.50, af innfluttum spiritus, og skal sviptur leyfi til þess að reka lyfjabúð, loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstarétt- armálaflutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Ákærður Þorsteinn Scheving Thorsteinsson greiði 15000 króna sekt í menningarsjóð, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, enn- fremur greiði hann ríkissjóði þrefaldan toll, krónur 43818.75, af innfluttum spiritus, loks greiði hann 6% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarn- arlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmála- flutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Ákærður Peter L. Mogensen greiði 4500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 3 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, ennfremur greiði hann í ríkissjóð þrefaldan toll, krónur 33750.00, af inn- fluttum spiritus, loks greiði hann 5% af kostnaði allrar sakarinnar og 200 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmálaflutnings- manns Lárusar Jóhannessonar. Ákærða Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir greiði 7500 króna sekt í menningarsjóð, og komi 5 mánaða ein- falt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, enn- fremur greiði hún ríkissjóði þrefaldan toll, kr. 15037.50, og loks greiði hún 5% af kostnaði allrar sakarinnar og 75 króna málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lár- usar Fjeldsted. Ákærður Stefán Thorarensen greiði 24500 króna sekt í menningarsjóð og komi 9 mánaða einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, svo greiði hann 4% af kostnaði allrar sakarinnar og 75 króna öod7 málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hæsta- réttarmálaflutningsmanns Lárusar Fjeldsted. Allt hið kyrrsetta áfengi skal upptækt og eign ríkissjóðs. Ákærður Einar Kristjánsson skal sýkn af öllum kröfum og kærum réttvísinnar og valdstjórnarinnar, og skal af almannafé greiða 3% kostnaðar allrar sak- arinnar og 50 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns ákærða, hæstaréttarmálaflutningsmanns Lár- usar Jóhannesonar. Ákærður Svend A. Johansen greiði 2500 króna sekt i menningarsjóð, og komi 65 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, svo greiði hann 5% af kostnaði allrar sakarinnar og 100 króna málsvarn- arlaun til skipaðs talsmanns sins, hæstaréttarmála- flutningsmanns Lárusar Jóhannessonar. Að öðru leyti skulu allir hinir ákærðu vera sýkn- ir af kröfum og kærum réttvísinnar og valdstjórn- arinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 30. september 1938. Nr. 64/1938. Aðalsteinn Ingimundarson Segn Guðrúnu Sumarliðadóttur Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Aðalsteinn Ingimundarson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkis- sjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 548 Miðvikudaginn 5. október 1938. Nr. 19/1938. Réttvísin (Theodór B. Lindal) Segn Skúla Pálssyni (Pétur Magnússon). Sýknað af ákæru fyrir brot gegn 26. kap. hinna alm. hegningarlaga og lögum um gjaldþrotaskipti nr. 25 frá 1929. Varadómendur prófessor Bjarni Benediktsson og prófessor Ísleifur Árnason í fjarveru hæstaréttardómaranna Einars Arnórssonar og Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Með skirslkotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Eftir þessum málsúrslitum ber að leggja á rikis- sjóð allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með tal- in málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Allur áfrýjunarkostnaður sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Theódórs B. Líndal og Péturs Magnússonar, kr. 100.00 til hvors, greiðist úr ríkissjóði. 549 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. des. 1937. 1. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Skúla Guðmundi Rosenkrans Pálssyni, út- gerðarmanni, til heimilis á Grettisgötu 64, hér í bæ, fyrir brot gegn 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 25 1929 um gjaldþrotaskipti. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur að Kirkjubóli í Holtsprestakalli í Önundarfirði hinn 8. jan- úar 1907. Hann hefir ekki sætt fyrr kærum eða refsingum. 2. Með kaupsamningi, dags. 25. jan. 1936, keypti ákærði togarann Kóp af samnefndu sameignarfélagi, en fyrir milli- göngu Útvegsbanka Íslands h/f, sem var aðalskuldheimtu- maður félagsins. Með þessum kaupum hóf ákærði útgerðarstarfsemi, en tókst aðeins að halda henni áfram til haustsins. Að kröfu Útvegsbankans var ákærði úrskurðaður gjaldþrota í skiptarétti Reykjavíkur hinn 9. nóvember 1936. Jafnframt sendi bankinn kæru á hendur ákærða út af sviksamlegu athæfi til lögreglustjórans í Reykjavik, og verða þau atriði rakin nánar í 3. og 4. kafla dómsins. Rannsókn út af þessari kæru bankans var felld saman við hina lögboðnu gjaldþrotarannsókn. Sem endurskoðandi réttarins var ráðinn Halldór Sig- fússon skattstjóri. Gerði hann upp bækur fyrirtækisins og taldist svo til, að tap á útgerðinni þennan tíma hefði numið kr. 39074.87 samkvæmt rekstrarreikningi. Þar við taldi hann nauðsynlegt að bæta oftöldum útistandandi skuld- um o. fl, þannig að raunverulegt jap mundi nema kr. 44635.67. Um bókhald útgerðarinnar vottar endurskoðandinn, að bækurnar hafi verið vel og greinilega færðar að und- anteknu því, að færslur virðast iðulega vera gerðar all- mjög eftir á og við lokin var óbókfært allmikið af við- skiptum, sem reikninga vantaði fyrir. Ákærði hefir skýrt þetta með því, að bókhald útgerðarinnar hafi um tíma verið vestur á Önundarfirði, meðan togarinn gekk þaðan öð0 á karfaveiðar, en margar greiðslur hafi jafnhliða farið fram í Reykjavík, og hafi það óhjákvæmilega valdið nokkr- um drætti. Við samanburð bóka og fylgiskjala fann endur- skoðandinn engin atriði, er hann taldi rannsóknar þörf á. 3. Ekki lagði ákærði eigið fé í útgerðina. Að vísu kvaðst hann hafa átt eitthvað á annað þúsund krónur, þegar hann hóf útgerðina, og eytt því fé í ýmiskonar kostnað í kringum hana. Kaupverð skipsins var kr. 142000.00, og fékk hann það að láni hjá Útvegsbankanum. En það var gert að skilyrði frá bankans hálfu, að ákærði gæti lagt fram sjálfur til útgerðarinnar kr. 24000.00. Ákærði gerði það og greiddi bankanum þessa upp- hæð, sumpart upp í kaupverðið, en sumpart til greiðslu forvaxta af lánum bankans og kostnaðar við kaupin. Ákærði samdi við Helga Guðmundsson, bankastjóra Útvegsbankans, um kaupin, og heldur bankinn því fram, að það hafi verið forsenda fyrir sölunni, að þessi greiðsla ákærða væri lögð fram sem varanlegur höfuðstóll fyrir- tækisins, sem þannig væri réttlægri láni bankans. Banka- stjórinn hefir mætt sem vitni í málinu og skýrt frá því, að hann hafi spurt ákærða að því, hvort hann legði fé þetta fram frá sjálfum sér. Ákærði færðist undan að svara þvi. Kvaðst þá bankastjórinn hafa sagt, að sér riði á að vita, ef þetta væri lánsfé, hvort það yrði fast í útgerð- inni, og jafnframt hafa tjáð ákærða, að ef það ætti að endurgreiðast örar en hagnaður skipsins leyfði, þá myndi hann ekki fá skipið keypt. Ákærði svaraði bankastjór- anum því, að hann gæti verið rólegur fyrir því að féð yrði tekið út úr rekstrinum á þann hátt, að bankanum yrði að baga, og tók það sérstaklega fram, að bankinn þyrfti ekki að óttast sjóveð á skipinu. Í trausti til þess- arar fullyrðingar ákærðs kveðst bankastjórinn hafa látið ákærða hafa skipið, án þess að nánar væri út í það farið, hver væri eigandi fjárins eða með hvaða nánari kjör- um það væri lagt fram. Ákærði hefir lýst þessu samtali á svipaðan hátt. Hann kveðst hafa færzt undan að skýra frá því, hvaðan hann hafi það fé, er hann bauðst til að leggja fram, en kvaðst aftur á móti hafa fullvissað bankastjórann um það, að öðli það mundi ekki hafa áhrif á hag útgerðarinnar, hvernig þetta fé væri fengið í hana, ef bankinn legði útgerðinni til rekstrarfé. Fé það, er ákærði lagði fram, var fengið að láni hjá þeim Magnúsi Andréssyni, stórkaupmanni, að upphæð kr. 14000.00, og Baldvin Sigmundssyni, skipstjóra, að upphæð kr. 10000.00. Voru gerðir um það skriflegir samningar. Samning- urinn við Magnús er dagsettur 10. marz 1936. Samkvæmt honum skyldi lánið endurgreiðast með jöfnum afborgun- unum á 4 mánuðum og vera að fullu greitt 1. ágúst 1936. Var gert ráð fyrir þvi, að ákærði afhenti Magnúsi vörur upp Í afborganirnar, aðallega ufsaflök. Ákærði gaf út skuldabréf til Baldvins, dags. 28. jan. 1936. Samkvæmt því skyldi ákærði endurgreiða lánið með tveimur jöfn- um afborgunum, hinn 15. júni og 15. júli 1936. Jafnframt var um það samið, að ákærði réði Baldvin sem skipstjóra á togarann. Af lánunum hefir ákærði greitt Magnúsi Andréssyni kr. 12650.70 á tímabilinu 6. júní til 10. september og Bald- vin kr. 4000.00 hinn 31. júlí og kr. 500.00 hinn 30. sept- ember. 4. Ákærði hélt togaranum út til karfaveiða um sumarið. Í lok septembermánaðar, að afloknum veiðunum, snéri ákærði sér til Útvegsbankans með beiðni um rekstrar- lán, aðallega til að greiða skipshöfn. Átti hann um það viðræður við lögfræðing bankans, Guðm. Ólafs, fulltrúa, og Helga Guðmundsson, bankastjóra. Ákærða var strax tjáð það, að ekki þýddi að fara fram á lán í þessu skyni, nema bankinn fengi skýrslu um rekst- ur skipsins. Afhenti þá ákærði skýrslu um karfaveiðar, sem sýndi, að á þeim hafði orðið halli að upphæð kr. 14743.00. Jafnframt skýrði ákærði Guðmundi Ólafs frá þvi, að ógreitt kaup til skipshafnar næmi ca. kr. 12000.00, að því er Guðmundur hefir borið. Bankanum var kunnugt um, að skýrsla þess var ekki nákvæm, og við athugun þóttu strax nokkrir liðir í henni rangir. Afhenti ákærði þá bank- anum í framhaldi af þeim tvær skýrslur, aðra yfir kola- eyðslu skipsins, sem gerð var með fyrirvara, en hin hafði 502 að fyrirsögn „Yfirlit yfir ógreitt kaup til skipshafnar“, og var upphæð þessi kr. 14918.00. Skýrslur þær, er ákærði lagi fyrir bankann, var bankan- um kunnugt um, að ekki voru samdar eftir bókum útgerðar- innar og þess vegna áætlaðar, enda koma Þær ekki heim við raunverulegan hag hennar. Eftir atvikum þykir þó ekki ástæða til að finna að því eða rekja skýrslurnar nánar, að undanteknu „yfirliti yfir ógreitt kaup til skipshafnar“. Eins og áður er getið, kveðst Guðmundur Ólafs strax hafa spurt ákærða að því, hvað hann skuldaði skips- höfn sinni mikið og sagði ákærði það þá vera ca. kr. 12000.00. Samkvæmt hinu framlagða yfirliti er það kr. 14918.00. Við uppgjör fyrirtækisins nam það raunveru- lega kr. 36857.13. Ákærði hefir haldið því ákveðið og eindregið fram, að skýrsla þessi til bankans um ógreitt kaup til skipshafn- ar hafi ekki átt að skiljast sem heildarupphæð kaup- krafna skipshafnar, heldur aðeins upphæð sú, er hann taldi sér nauðsynlegt að greiða skipverjum til þess að þeir skelltu ekki sjóveði á skipið. Hefir hann haldið því fram, að Guðmundur hafi í fyrstu spurt sig um þetta, og hann svarað í samræmi við það. Hann hefir og haldið því fram, að Þrátt fyrir fyrir- sögn skýrslunnar hafi hann munnlega tjáð bæði Guðmundi Ólafs og Helga Guðmundssyni, að hún næði aðeins yfir það kaup, sem nauðsynlegt væri að greiða strax, en ekki heildarupphæðina. En þeir báðir, Guðmundur Ólafs og Helgi Guðmundsson, hafa eindregið neitað því, að ákærði hafi gert nokkurn fyrirvara um Þessa skýrslu sína. Þeir kveðast báðir hafa krafizt vitneskju um Það, hvað raun- verulegar kaupkröfur námu miklu, og tekið við skýrsl- unni sem svari við því. Um það leyti, sem ákærði átti í þessari lánbeiðni við bankann, átti hann viðtöl við skipshöfn sína um að líða sig um nokkuð af inneign skipverja. Hefir skipstjóri bor- ið, að það sé rétt, og skipverjar yfirleitt muni hafa fallizt á að liða útgerðina um greiðslu á meira eða minna af inneign sinni, ef takast mætti að halda skipinu úti með því móti. Samkvæmt þessum viðtölum kveðst ákærði hafa samið skýrslu sína og ætlaði hverjum skipverja þá upp- hæð, sem hann gæti sætt sig við. 553 Bókari útgerðarinnar, Óskar Aðalsteinn Gislason, hefir borið, að hann hafi tekið saman lista yfir raunverulegar skuldir útgerðarinnar til skipshafnar, og hafi hann legið fyrir ákærða, þegar hann samdi lista sinn. Þar sem bankanum þóttu þessar skýrslur ákærða ekki fullnægjandi krafðist hann þess, að ákærði léti trúnaðar- mann bankans gera upp hag útgerðarinnar eftir bókum hennar, ef hann vildi fá áfram lán til hennar. Var ákærði fús til þess og lét Jón Björnsson, bókhald- ara, í samráði við bankann semja reikninga fyrirtækisins. Þegar bankanum barst skýrsla hans, synjaði hann á- kærða um lánið og krafðist gjaldþrotaskipta á búinu, eins og áður er sagt. 5. Af því, sem komið hefir fram í rannsókn málsins, þykir ekki ástæða til að athuga með tilliti til refsilaga þeirra, er í stefnunni greinir, annað en atriði þau, sem rakin eru í 3. og 4. kafla hér að framan. Eins og atvikum að skipskaupunum var lýst, verður ekki talið, að ákærði hafi framið refsiverðan verknað með því að skýra bankanum ekki nákvæmar frá þvi, með hvaða kjörum framlag það, er hann hafði yfir að ráða, var lagt í útgerðina. Heldur ekki verður talið, að hann hafi bakað sér refsi- ábyrgð með greiðslum sinum til þeirra Magnúsar Andrés- sonar og Baldvins Sigmundssonar. Þær fara fram sam- kvæmt fyrirfram gerðum samningum og þó raunar síðar. Útgerðin hafði þá ekki staðið árið, hagur hennar aldrei verið gerður upp, og er nú ekki hægt að sjá hag hennar á þeim tíma, sem þær greiðslur fóru fram, að því er end- urskoðandi réttarins telur. Og þótt ákærði á þeim tíma hafi að sjálfsögðu verið farinn að finna til greiðsluörð- ugleika, verður ekki talið, að hann hafi hlotið að sjá gjald- þrot sitt fyrir, enda verður þess ekki krafizt af útgerðar- mönnum almennt, að þeir á miðri vertíð geti séð fyrir hag sinn í vertiðarlok. Hvað snertir tilraun ákærða til að fá lán hjá Útvegs- bankanum og skýrslur þær, er hann þá lagði fram, þá þykir hann heldur ekki eftir atvikum verða sakfelldur. Að vísu verður „yfirlitið yfir ógreitt kaup til skipshafn- ar“ að teljast stórum villandi, ef það er tekið eins og fyrir- öð4 sögn þess segir til, og eins og þeir Helgi Guðmundsson og Guðmundur Ólafs telja sig hafa skilið það. En ákærði hefir eindregið og ákveðið haldið því fram, að það bæri að skilja sem yfirlit yfir það af skuldum útgerðarinnar, sem skipshöfnin krafðist greiðslu á strax, og að hann hafi gert ráðamönnum bankans það skiljanlegt. Hann hefir talið, að fyrirsögn skýrslunnar hafi orðið svona hjá sér fyrir kjánaskap og óvarkárni, en alls ekki verið sett á skýrsluna í blekkingarskyni. Eins og áður er getið, er það upplýst, að um þetta leyti átti ákærði í samningum við skipshöfn sína um að gera ekki kröfur um greiðslu alls kaupsins strax, og styður það þennan framburð ákærðs. Skýrslan kom einnig þannig fyrir að öðru leyti, að hún leit ekki út fyrir að vera heildaryfirlit. Þannig stóðu allar upphæðir á heilum krónum og flest- ar á tug. Skipstjóri og stýrimaður voru ekki heldur taldir á henni og veitti bankinn þessu strax athygli. Ákærði var líka strax fús á að láta trúnaðarmann bankans rannsaka bækur sinar, er farið var fram á það, og reyndi ekki að beita hann neinum blekkingum, en við þá rannsókn kom strax í ljós, að skýrslan náði ekki yfir allar skuldir út- gerðarinnar. Samkvæmt því, sem nú hefir verið rakið, ber að sýkna ákærða af ákærum réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Með tilliti til þeirra úrslita ber að greiða allan kostnað sakarinnar úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns ákærða, Péturs Magnússonar hrm., sem ákveðast kr. 100.00. Á málinu hefir orðið nokkur dráttur, sem sumpart er skýrður í prófum málsins, en sumpart stafar af önnum við embættið. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Skúli Pálsson, skal sýkn af ákærum rétt- vísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns ákærðs, Péturs Magnússonar hrm., kr. 100.00. ðöð Föstudaginn 7. október 1938. Nr. 54/1938. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) Segn Frederick Rippin (Theodór B. Lindal). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Eftir uppkvaðningu héraðsdómsins hefir forstöðu- maður stýrimannaskólans í Reykjavík markað á sjóuppdrátt, sem lagður hefir verið fram í hæstarétti, staðarákvörðun þá, sem skipstjóri varðskipsins „Ægir“ ásamt 1. og 2. stýrimanni gerði kl. 10.53 og staðarákvörðun sömu yfirmanna varðskipsins kl. 11.32 við dufl það, sem sett hafði verið út frá varð- skipinu kl. 10.44. Samkvæmt niðurstöðu skólastjór- ans hefir togari kærða verið 0.83 sjómílur innan land- helgi kl. 10.53 og staður duflsins verið 0.77 sjómil- ur innan landhelgi. Að þessu athuguðu ber að stað- festa hinn áfrýjaða dóm, þó svo, að sektin verði með tilliti til gullgengis íslenzkrar krónu, sem nú er 47.74, kr. 21000.00, og afpláni kærður sektina með 7 mánaða einföldu fangelsi, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá Þirting dóms þessa. Svo greiði kærður og allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 150.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó svo, að sekt kærða ákveðst 21000 krónur, sem af- plánist með einföldu fangelsi í 7 mánuði, ef hún 356 greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði, Frederick Rippin, greiði allan áfrýjun- arkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Sveinbjörns Jónssonar og Theodórs B. Líndal, kr. 150.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 1. apríl 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Frederick Rippin, skipstjóra á togaranum Seddon G. Y. 991, fyrir brot gegn lögum um bann gegn botnvörpu- veiðum nr. 5 1920 sbr. lög nr. 4 1924. Kærður kveðst vera 30 ára að aldri. Hann hefir ekki, svo kunnugt sé, gerzt áður sekur við íslenzka fiskveiða- löggjöf. Í gærmorgun kl. 9.20 var varðskipið Ægir statt út af Garðskaga og hélt suður með landhelgilinunni. Klukk- an 10.40 hélt varðskipið að togara kærðs, Seddon G. Y. 991, sem virtist vera innan landhelgilínunnar. Gaf varð- skipið því næst stöðvunarmerki og skaut siðar, Þegar togarinn ekki stoppaði, púðurskoti. Kl. 10.50 stöðvaði togarinn og byrjaði að draga inn stjórnborðsvörpu, sem var úti, Kl. 10.53 gerði skipherra varðskipsins eftirfarandi stað- arákvörðun rétt hjá togaranum, meðan varpan var höluð upp: Stafnesviti > 46? 21' Kirkjuvogskirkja > 55? 23 Sýrfell Gefur það stað togarans 0.9 sjómilur innan landhelgi- línunnar. öð/ Kl. 10.44 setti varðskipið út bauju rétt utan við togar- ann. Staðarákvörðun baujunnar er þessi: Stafnesviti > 45? 59" Kirkjuvogskirkja > 54? 257 Syrfell eða 0.8 sjómilur innan landhelgilinunnar. Skipherra varðskipsins bauð kærðum að athuga mæl- ingarnar, en hann afþakkaði það. Hann framkvæmdi aftur á móti sjálfur kompásmiðanir og hefir véfengt staðar- ákvarðanir skipherra, með tilvísun til árangurs þeirra. Um borð í varðskipinu tók kærður þessar miðanir: (réttvísandi) Stafnesviti 41? Reykjanesviti 154? Að tilhlutun réttarins setti skipherra þessa miðun út í sjókort, og gaf það staðinn 0.9 sjóm. innan landhelgi- linu. Samkvæmt eigin ósk fékk kærður síðan leyfi til að fara um borð í togarann og framkvæmdi staðarákvarð- anir þar. Þar kveðst hann hafa miðað stað baujunnar á Þessa leið: Stafnes A t N Reykjanes S % A Eldey SV % S. Einnig þessa miðun setti skipherra út í sjókort rétt- arins. Komu þá fram 4 mismunandi staðir 0.4—0.8 sjóm. utan landhelgilinunnar. Að áliti réttarins verður að leggja mælingar varðskip- herrans til grundvallar dómi í málinu, enda geta þær á engan hátt orðið véfengdar með hinum ónákvæmu mið- unum kærðs, sem þar að auki eru ekki staðfestar af öðr- um. Samkvæmt þessu verður að telja, að kærður hafi gerzt sekur við 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 5 frá 18. maí 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum sbr. lög nr. 4 11. april 1924. Refsing hans þykir, með tilliti til gullgildis íslenzkrar krónu í dag, hæfilega ákveðin 20200.00 króna sekt. Sektin renni til landhelgisjóðs Íslands. Verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, 398 afplánist hún í einföldu fangelsi í 7 mánuði. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, um borð í tog- aranum Seddon G. Y. 991, skal upptækt gert til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað málsins. Málið hefir verið rekið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Frederick Rippin, greiði 20200.00 krón- ur í sekt til landhelgisjóðs Íslands. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í einföldu fangelsi í 7 mánuði. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, um borð í togaranum Seddon G. Y. 991, skal upptækt gert til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 10. október 1938. Nr. 53/1938. Valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) Segn Sigurjóni Jóhannessyni (Einar B. Guðmundsson) og Magnúsi Norðdal (Garðar Þorsteinsson). Tveir bifreiðarstjórar sektaðir og sviptir ökuleyfi vegna ölvunar við akstur. Dómur hæstaréttar. Mál þetta var í héraði höfðað gegn hinum kærðu, sem báðir eru bifreiðarstjórar, fyrir brot gegn lög- um um notkun bifreiða nr. 70/1931 og áfengislög-. um nr. 33/1935. 559 Að því er varðar sök kærða Sigurjóns er eftirfar- andi upplýst með eigin játningu hans og framburð- um vitna. Sunnudaginn 27. júni 1937 kl. um 1.30 e. h. byrjaði hann að aka fólksflutningsbifreið um Siglufjörð. Nokkru síðar tók hann að neyta áfengis. Fyrst kveðst hann hafa farið heim með manni nokkr- um og drukkið hjá honum tvö staup af brennivíni. Síðan hafi hann fengið hálfflösku af brennivíni hjá manni þessum og haft hana með sér, er hann ók þaðan aftur. Hafi hann síðan drukkið úr hálfflösku þessari, annaðhvort í bilnum eða heima hjá sér. Um kl. 5 hitti hann meðkærðan Magnús, tók hann í bif- reiðina og ók með hann eitthvað um bæinn. Síðan ók hann með Magnús heim til manns þess, er hann hafði fengið brennivínið hjá fyrr um daginn, og fékk hann nú hjá honum rúman pela af brennivíni. Kveðst hann hafa haft þetta áfengi með sér út í bifreiðina, en ekki muna, hvað af því hafi orðið, eða hvort þeir Magnús hafi drukkið það. Eftir þetta hafi þeir ekið eitthvað um bæinn, en síðan heim til meðkærðs Magnúsar. Átti Magnús þar flösku með brennivíni, og neyttu þeir af því þar heima, en er þeir fóru það- an aftur, tók Magnús með sér brennivín á hálf- flösku. Óku þeir síðan enn um bæinn, og var kærði Sigurjón jafnan við stýrið. Kl. á 10. tímanum um kvöldið ók hann bifreiðinni út af veginum, og varð að fá aðstoð til þess að koma henni upp á veginn aftur. Virðist akstri Sigurjóns þá hafa verið lokið þann dag. Hann hefir játað, að hann hafi verið með áhrifum áfengis við aksturinn, og mörg vitni hafa borið, að þau hafi séð á honum áhrif áfengis í þetta skipti. Eitt vitni kveður hann hafa verið ölvaðan, og annað vitni kemst svo að orði, að hann hafi verið það fullur, að hann hafi „slangslað til“. Virðist fram- 560 burður vitna þessara vera í samræmi við það, sem upplýst er um áfengisneyzlu kærða Sigurjóns. Um kærða Magnús er þess getið hér að framan, að hann kom í bifreiðina til kærða Sigurjóns kl. um 5 e. h. nefndan dag, og var hann síðan með honum, unz bifreiðinni var ekið út af veginum. Fór hann þá og náði í vörubifreið, er hann átti, og ætlaði að aka henni á stað þann, þar sem hin bifreiðin fór út af veginum, en áður en hann komst þangað, sá hann, að önnur bifreið var komin til aðstoðar, og sneri hann þá heim aftur. Ók hann ekki bifreið í þetta skipti annað en það, sem hér var sagt. Hann hefir neitað því, að hann hafi fundið á sér áfengisáhrif í þetta skipti, því að áður en hann ók bifreiðinni, hafi hann aðeins neytt eins staups af brennivíni heima hjá sér. Þetta er þó ekki unnt að taka trú- anlegt, því að fjöldi vitna hefir borið og staðfest með eiði, að þau hafi séð kærða Magnús á tímanum frá kl. um 7 og til kl. að ganga 10 umræddan dag, og hafi hann þá verið áberandi ölvaður. Hafi hann haft drykkjumannalátæði og yfirbragð og reikað í gangi. Brot hinna kærðu, sem lýst er hér að framan, varða við 4. mgr. 5. gr. laga nr. 70/1931 og 1. mgr. 21. gr. laga nr. 33/1935, og, að því er kærða Magnús varð- ar, einnig við 3. mgr. nefndrar 21. gr. Þykir refs- ing kærða Sigurjóns samkvæmt 14. gr. laga nr. 70/1931 og 39. gr. laga nr. 33/1935 hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 14 daga ein- falt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan á vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þá ber og, með því að hér er um ítrekað brot að ræða á ákvæð- um 4. mgr. 5. gr. nefndra laga nr. 70/1931, að dæma kærðan Sigurjón til að missa ökuleyfi sitt æfilangt. ö6l Refsing kærða Magnúsar þykir hæfilega ákveðin í hinum áfrýjaða dómi samkvæmt þar nefndum laga- greinum 100 króna sekt til ríkissjóðs og svipting ökuleyfis í 6 mánuði. Komi 7 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Í þinghaldi 28. júni 1937 getur dómarinn þess, að hann svipti kærðan Magnús ökuleyfi fyrst um sinn, en ekki er þess get- ið síðar í prófunum né í hinum áfrýjaða dómi, hvort eða hvenær honum hafi verið afhent ökuskírteinið aftur, og hafa ekki komið fram upplýsingar um það hér fyrir rétti. Þykir því verða að ákveða. að kærður Magnús skuli sviptur ókuleyfi sínu um 6 mánaða tíma frá lögbirtingu dóms þessa, en þó svo, að frá sé dreg- inn sá tími, er hann nú þegar hefir verið sviptur leyfinu vegna umrædds brots. Eftir þessum málsúrslitum ber að dæma kærða Magnús til þess að greiða málsvarnarlaun talsmanns sins í héraði, kr. 20.00, og málflutningslaun skipaðs verjanda sins fyrir hæstarétti, kr. 75.00, og kærðan Sigurjón til að greiða málflutningslaun skipaðs mál- flutningsmanns sins fyrir hæstarétti, kr. 75.00. All- an annan kostnað sakarinnar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, kr. 90.00, ber hinum kærðu að greiða in solidum. Við rannsókn og meðferð máls þessa er það að athuga, að ýms vitni, sem borið hafa á annan veg en þann, er hinir kærðu hafa viljað viðurkenna að rétt væri, hafa verið eiðfest án samprófunar við hina kærðu, og að þeir eru ekki kvaddir til að hlýða á eiðvinningu vitnanna, heldur er þeim skipaður tals- maður. Verður þó ekki annað séð af prófum máls- ins en að auðvelt hefði verið að ná í hina kærðu, 36 562 samprófa þá við vitnin og láta þá síðan sjálfa hlýða á eiðvinningu þeirra. Þá er ekki tilgreint í forsend- um né niðurstöðu dómsins, frá hvaða tíma kærði Magnús skuli sviptur ökuleyfi sínu. Loks skortir að mestu leyti lýsingu á málavöxtum í hinn áfrýjaða dóm, og dómurinn ber það með sér að öðru leyti, að ekki hefir verið gætt nauðsynlegrar vandvirkni við samningu hans. Því dæmist rétt vera: Kærði Sigurjón Jóhannesson greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 14 daga einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki inn- an 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Svo skal hann og sviptur æfilangt rétti til að aka bifreið. Kærði Magnús Norðdal greiði 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 7 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Svo skal hann og sviptur rétti til að aka bifreið í 6 mánuði frá lögbirtingu dómsins, þó þannig, að frá skal dreg- inn sá tími, sem hann kann nú þegar að hafa verið sviptur ökuleyfi vegna brots þessa. Kærði Magnús greiði talsmanni sinum í hér- aði, Jóni Sigurðssyni lögfræðingi, 20 krónur í málsvarnarlaun, og málflutningslaun skipaðs verjanda sins fyrir hæstarétti, Garðars Þor- steinssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 15.00. Kærði Sigurjón greiði málflutningslaun skipaðs verjanda síns fyrir hæstarétti, Einars 563 B. Guðmundssonar hæstaréttarmálflutnings- manns, kr. 75.00. Allan annan kostnað sakar- innar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, Gunnars Þorsteinssonar hæstaréttar- málflutningsmanns kr. 90.00, greiði hinir kærðu in solidum. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Siglufjarðarkaupstaðar 13. sept. 1937. Það er sannað í málinu bæði með vitnaframburði og játningu kærðs, að kærður Sigurjón Jóhannesson hafi verið ölvaður við bifreiðaakstur á götum bæjarins 27. júní s. 1. Hinsvegar hefir meðkærður Magnús Norðdal með öllu neitað slíku, en með vitnisburði nokkurra vitna er sannað, að Magnús Norðdal hafi líka verið ölvaður við bifreiðaakstur á götum Siglufjarðar téðan dag. Verður því að telja, að báðir hinna kærðu (sic) hafi gerzt brotlegur við 5. og 14. gr. bifreiðalaganna 70/1931 og 21. gr. áfengislaganna 33/1935 samber 39. gr. þeirra laga. Kærður Magnús Norðdal hefir eigi áður sætt refsingu af hálfu þess opinbera, en meðkærður Sigurjón Jóhannes- son, sem hefir ekki mætt við rekstur málsins, hefir nokkr- um sinnum verið sektaður fyrir ölvun á almannafæri og tvisvar verið sektaður fyrir brot á bifreiðalögunum og með hæstaréttardómi 14/12 1928 sektaður fyrir ölvun við bifreiðaakstur og til sviptingar bifreiðarðkuleyfis í eitt ár. Álízt refsingin fyrir kærðan Magnús Norðdal hæfileg 100.00 kr. sekt í ríkissjóð, sem afplánist með 8 daga ein- földu fangelsi, ef sektin er ekki greidd innan mánaðar frá birtingu dómsins, en auk þess greiði kærður skipuð- um talsmanni sínum, Jóni Sigurðssyni lögfræðing, 20.00 kr. í málskostnaðarlaun og að auki allan kostnað sakarinnar að öðru leyti in solidum við kærðan Sigurjón Jóhannesson, refsing hins síðarnefnda álízt hæfileg 150.00 kr. sekt í ö64 ríkissjóð, er afplánist með 12 daga einföldu fangelsi, ef sektin er ekki greidd innan mánaðar frá birtingu dóms- ins. Svo greiði kærður ásamt in solidum meðkærðum allan kostnað sakarinnar, nema málsvarnarlaun til skip- aðs talsmanns Magnúsar Norðdals. Fyrir því dæmist kærður til sviptingar bifreiðarskir- teinis, Magnús Norðdal í 6 mánuði, en Sigurjón Jóhann- esson í 18 mánuði. Á máli þessu hefir enginn óþarfa dráttur orðið. Fyrir þvi dæmist rétt vera: Sigurjón Jóhannesson bifreiðarstjóri í Reykjavik sæti 150.00 kr. sekt í ríkissjóð, er afplánist með 12 daga einföldu fangelsi, ef sektin er eigi greidd innan mánaðar frá birtingu dóms þessa, og hafi fyrirgert rétti sínum til bifreiðaaksturs um 18 mánaða skeið frá 17. (sic) júní s. l. að telja. Magnús Norðdal sæti 100.00 kr. sekt í ríkissjóð, sem afplánist með 8 daga einföldu fangelsi, ef sektin er eigi greidd innan mánaðar frá birtingu dóms þessa, og hafi fyrirgert rétti sínum til bifreiðaaksturs um 6 mánaða skeið. Auk þess greiði báðir hinna kærðu (sic) allan kostnað sakarinnar, nema 20.00 kr. málsvarnarlaun til Jóns Sigurðssonar, sem Magnús Norðdal greiðir einn. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. 565 Miðvikudaginn 12. október 1938. Nr. 7/1937. Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu (Eggert Claessen) gegn Sjúkrahúsinu „I. Gudmanns Minde“ (Pétur Magnússon). Sýslunefnd sýknuð af kröfu um greiðslu fjárfram- lags til sjúkrahúss, er sýslufundur hafði samþykkt. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem að fengnu áfrýjunarleyfi 19. jan. 1937 hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. s. m., hefir krafizt þess, að hann verði sýknaður af kröfum stefnda í máli þessu, og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum máls- kostnað eftir mati dómsins bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Stefndi hefir hinsvegar krafizt staðfest- ingar á héraðsdóminum og málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Í máli þessu hafa verið lögð fram mjög mörg ný skjöl fyrir hæstarétti, enda virðist það hafa ver- ið allslælega upplýst í héraði, eins og að er vikið í héraðsdóminum. Með bréfi 11. nóv. 1873 gaf F. Gudmann „Akureyri Köbstad og Omegn“ hús með lóð á Akureyri, og lét gefandinn búa húsið út sem sjúkrahús. Samkvæmt gjafabréfinu kaus bæjarstjórn Akureyrar í upp- hafi nefnd manna til að stjórna spítalanum, og virðist Eyjafjarðarsýsla eigi hafa haft afskipti af stjórn hans fyrr en 1899. Með reglugerð 13. júni s. á. var svo mælt, að sýslunefnd skyldi kjósa annan endurskoðanda spítalans, og ef breyta skyldi reglu- gerð hans, þá skyldu það gera 2 menn kosnir úr 566 bæjarstjórn Akureyrar, 2 menn kosnir úr sýslu- nefnd Eyjafjarðarsýslu, spítalalæknirinn og odd- viti sýslunefndar og bæjarstjórnar. Árið 1909 var sýslunefnd því næst, samkvæmt tilmælum sínum, heimilað að kjósa einn mann í stjórnarnefnd spital- ans. Árið 1916 var reglugerð spítalans loks breytt svo, að bæjarstjórn Akureyrar og sýslunefnd Eyja- fjarðarsýslu skyldu hafa á hendi yfirstjórn spital- ans, en stjórnarnefnd hans var framvegis skipuð 3 mönnum, spitalalækni, einum manni kosnum af bæjarstjórn og öðrum kosnum af sýslunefnd. Á- kvæði reglugerðar 13. júní 1899 um breytingar á reglugerð spitalans héldust óbreytt. Árið 1920 var spítalinn stækkaður og endurbætt- ur, og tóku bæði bæjarstjórn og sýslunefnd að sér sjálfskuldarábyrgð á skuldum vegna þessara breyt- inga. Bæði bæjarstjórn og sýslunefnd veittu árlega styrk til spítalans eftir 1920, og var framlag hvors um sig með vissu jafnt öll árin 1924— 1929. Síðast- nefnt ár gerði bæjarstjórnin ráðstafanir til endur- skoðunar á reglugerð spítalans, og komst fullur rekspölur á það mál fyrra hluta ársins 1930. Þann 1. apríl s. á. samþykkti bæjarstjórnin frumvarp að nýrri reglugerð. Samkvæmt því frumvarpi skyldi spítalinn rekinn „á ábyrgð bæjar og sýslu“, enda skyldi bæjarstjórn og sýslunefnd hafa yfirstjórn hans á hendi „svo lengi sem sýslan styrkir hann með fjárframlögum til jafns við bæinn“, en bæj- arstjórn skyldi geta tekið stjórn spítalans að fullu í sínar hendur, þegar er sýslan legði ekki jafnt af mörkum og bærinn til spitalahaldsins. Frumvarp þetta sendi bæjarstjórn sýslunefnd, og var það rætt á fundi hennar 4.—9. apríl 1930. Jafnframt barst sýslunefnd erindi frá stjórnar- 567 nefnd spítalans um 2000 kr. fjárframlag til hans árið 1930. Var fjárveiting þessi samþykkt á sýslu- fundinum, tekin á fjárhagsáætlun sýslunnar fyrir 1930 og birt í prentuðum fundargerðum sýslunefnd- ar. Jafnframt tók sýslufundur reglugerðarfrum- varp bæjarstjórnar til meðferðar, en gat ekki fallizt á ákvæði þess öll, og bar því fram og samþykkti andstæð fyrirmæli um nokkur þýðingarmikil at- riði. Dagana 10. og 11. apríl 1930 tóku bæjarstjórn og sýslunefnd frumvarpið hvor í sinu lagi til með- ferðar, og gekk ekki saman, enda lét sýslunefnd svo um mælt í lok fundar síns 11. apríl, að fulltrúi hennar, er hún hafði kosið í stjórnarnefnd spital- ans, skyldi ekki taka þar sæti, ef ekki yrði sam- komulag um reglugerðarbreytinguna. Þann 27. maí 1930 tekur bæjarstjórn loks af skarið um ágrein- inginn og kveðst mundu taka ein stjórn spitalans að öllu leyti „samkvæmt gjafabréfinu“, ef sýslu- nefnd vildi ekki samþykkja reglugerðina eins og bæjarstjórn vildi hafa hana, og kjósa þá ein stjórn- arnefnd spítalans, ef sá maður, er sýslunefnd hafði kosið, vildi ekki taka sæti í nefndinni. Þessar álykt- anir tilkynnir bæjarstjórn sýslunefnd þann 16. júní 1930, og 18. s. m. tilkynnir hún sýslunefnd, að hún hafi kosið 2 menn, með spitalalækni, í stjórnar- nefnd spítalans. Þann 22. okt. 1930 lýsti svo full- trúi sýslunnar í spitalanefndinni yfir því, að hann gæti ekki að svo stöddu tekið þar sæti, þar sem ekki hefði náðst samkomulag um reglugerðarbreyt- ingarnar. Eftir flutningi málsins fyrir hæstarétti verður að byggja á því, að bæjarstjórn Akureyrar hafi að öllu tekið stjórn spítalans frá 16. júní 1930, og að sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hafi látið það með öllu 568 óátalið, og hafi þar með afsalað sér hlutdeild í stjórn spítalans. Sem fyr segir, samþykkti sýslunefndin á fundi sínum 4.—9. apríl 1930 fjárframlag til spítalans fyrir árið 1930. Þá var enn óséð, hvort samkomu- lag um reglugerðarbreytingarnar næðist. Svo sem ráða má af framanskráðri greinargerð um stjórn spítalans, höfðu bæjarstjórn og sýslunefnd allmörg ár rekið hann, og styrkt hann og stjórnað honum sem jafnréttháir aðiljar, og höfðu skyldur hvor gagnvart öðrum í þessu efni með sama hætti. Gagn- vart bæjarstjórn Akureyrar, sem nú er fyrirsvars- maður spítalans að öllu leyti, var sýslunefndin þvi, eins og málum enn var háttað, meðan sýslufund- urinn 4.—9. apríl 1930 stóð yfir, skyld að sam- þykkja fjárframlag til spítalans, jafnhátt og bæj- arstjórnin hafði undanfarið veitt af hendi bæjarins, svo sem verið hafði allmörg undanfarin ár. Í máli þessu virðist samkomulag um það, að eigi sé krafið um hærri fjárhæð en bæjarstjórn hafi veitt til spi- talans árið 1930, og verður sú varnarástæða áfrýj- anda, að hann hafi aldrei að lögum með samþykkt sinni um fjárveitinguna og birtingu samþykktar- innar í hinum prentuðu fundargerðum bakað sér skyldu til greiðslu hinnar samþykktu fjárhæðar, því ekki tekin til greina. Þó að sýslunefndin væri samkvæmt framansögðu bundin við fjárveitingu sina til spitalans á sýslu- fundinum, eins og þá stóð á, þá verður samt að lita svo á, að sýslunefndin hafi samþykkt fjárveitinguna með það fyrir augum og á þeim grundvelli, að hún hefði framvegis hlutdeild í stjórn spítalans, svo sem verið hefði. Og verður að telja þetta svo verulega forsendu, að áfrýjandi hafi losnað við skuldbind- 569 ingu sína um greiðslu framlagsins til spitalans, þegar bæjarstjórnin firrti hann hlutdeild í stjórn hans. Og skiptir það hér ekki máli, þótt bæjarstjórn Akureyrar léti sjúklinga úr Eyjafjarðarsýslu halda út árið 1930 sömu kjörum á spítalanum sem Akur- eyringa sjálfa, án nokkurra afskipta frá sýslu- nefndinni til eða frá. Verður því að sýkna áfrýjanda af kröfum stefnda i máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu, á að vera sýkn af kröfum stefnda, sjúkrahússins „1. Gudmanns Minde“. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur aukaréttar Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 22. jan. 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað með stefnu dags. 19. okt. 1935 af Jóni Sveinssyni lögfræð- ing fyrir hönd sjúkrahússins „Gudmanns Minde“, Akur- eyri, gegn sýslumanni Sigurði Eggerz f. h. sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu. Gerir stefnandi þær kröfur, að stefndi f. h. sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu verði dæmdur til að greiða sér f. h. áðurgreinds sjúkrahúss kr. 1000.00 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1931 til greiðsludags og máls- kostnað samkv. framlögðum reikningi að upphæð kr. 188.50. Tildrög málsins tjáir stefnandi þau, að sýslunefnd Eyja- fjarðarsýslu hafi á fundi sínum 1930 lofað að minnsta kosti 1000 kr. styrk til sjúkrahússins „Gudmanns Minde“ á þvi ári, en síðar neitað að greiða styrk þann að ástæðulausu, að því er stefnandi telur, og gerir hann því kröfu til þess, að stefndi f. h. sjúkrahússins verði dæmdur til greiðslu 570 styrks þessa með vöxtum og málskostnaði, eins og áður segir. Umboðsmaður stefnda hinsvegar krefst algerðrar sýknunar af dómkröfum stefnandans, en krefst aftur á móti málskostnaðar sér til handa að upphæð kr. 170.00 eða eftir mati réttarins. Byggir hann sýknukröfu sina fyrst og fremst á því, að aldrei hafi legið fyrir neitt gilt loforð af sýslunefndarinnar hálfu um styrk þann, sem málið snýst um, með því að ályktun sýslunefndarfundar- ins um styrkveitinguna hafi aldrei verið tilkynnt stjórn sjúkrahússins „Gudmanns Minde“, en þá fyrst, ef slík til- kynning hefði átt sér stað, hefði getað stofnazt kröfu- réttarsamband, byggt á loforði um styrkinn. Í annan stað heldur umboðsmaður stefnda þvi fram, að þótt hér hefði verið um bindandi loforð að ræða í fyrstu, þá hafi síðar orðið þær breytingar á stjórn og rekstri sjúkrahússins, sem ekki hafi verið gert ráð fyrir, þegar sýslunefnd gerði ályktun um styrkinn, og hafi því hér verið um brostnar forsendur að ræða, sem heimili sýslunefndinni að breyta ákvörðun sinni um styrkveitinguna. Eftir því sem séð verður á skjölum málsins, virðist sjúkrahúsið „Gudmanns Minde“ hafa verið um mörg ár eða áratugi rekið sem sjálfstæð stofnun, þótt stjórn þess hafi verið skipuð að nokkru leyti af bæjarstjórn Akureyrar og að nokkru af sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu. En upphaf- lega var sjúkrahúsið stofnað af gjafafé frá útlendum manni, og virðist það vera eða hafa verið nokkuð á reiki, hvort stofnunin hafi raunverulega verið alger sjálfseign- arstofnun eða verið eign Akureyrarbæjar eða bæjar og sýslu eða jafnvel nærliggjandi héraða. Virðist Akureyrar- bær og Eyjarfjarðarsýslu hafa um langt árabil lagt stofn- uninni til árlegan rekstursstyrk að jöfnu, enda virðist ályktun sýslunefndarinnar um styrk til sjúkrahússins 1930 hafa verið í samræmi við eða í áframhaldi af svipuðum styrkveitingum á undanförnum árum. Þó er engin nánari grein gerð fyrir þessu undir rekstri málsins, og heldur ekki nein skýring á því, að umrædd ályktun sýslunefndar 1930 ræðir um „2000 kr. styrk úr sýslusjóði gegn jafn- miklum styrk frá Akureyri“, en í máli þessu er þó aðeins stefnt um 1000 kr. Eigi er heldur nein grein gerð fyrir þeim breytingum, er virðist hafa orðið á stjórn og rekstri sjúkrahússins um eða eftir 1930, eða hvenær þær breyt- o71 ingar komu til framkvæmda, umfram það, að fulltrúi sýslunefndar virðist hafa átt sæti í stjórnarnefnd sjúkra- hússins allt árið 1930, en eftir það virðist hafa orðið breyt- ing á þessu fyrirkomulagi um stjórnina. Þá er og engin grein gerð fyrir því, hvort það hefir verið venjan á und- anförnum árum, að sýslunefnd tilkynnti sjúkrahússstjórn- inni sérstaklega ályktanir sínar um styrkveitingar, er greiddar höfðu verið árlega, eða hvort ályktunin ein og birting hennar í prentuðum sýslufundargerðum hefir ver- ið látin nægja. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir hendi eru, verður rétturinn að líta svo á, að sjúkrahúsið, þar sem það var rekið sem sjálfstæð stofnun, hafi getað öðlazt kröfurétt á hendur sýslunefnd samkvæmt ályktun hennar um styrkveitingu, enda var ályktunin gerð í sambandi við skriflegt erindi þess efnis frá sjúkrahússtjórninni. Og þar sem hér var um ályktun að ræða, er gerð var á opinberum fundi og væntanlega hefir verið tekin upp í prentaðri fundargerð, verður að telja sýslunefndina jafnbundna við þessa ályktun, eins og um tilkynnt loforð hefði verið að ræða, einkum þar sem styrkveiting þessi virðist hafa verið áframhald af samskonar styrkveitingum á undan- förnum árum og gaf ekki, út af fyrir sig, tilefni til neinna sérstakra samninga við sjúkrahússstjórnina, það verður því að álita sýslunefndina bundna við styrkloforð sitt, nema því aðeins að einhverjar þær breytingar hafi verið gerðar á stjórn og starfsreglum sjúkrahússins þegar á ár- inu 1930, sem heimiluðu sýslunefnd að ganga frá lof- orðinu. En að slíkar breytingar hafi gerzt eða komið til fram- kvæmdar á árinu 1930, er ekki upplýst í málinu. Sam- kvæmt þessu verður að dæma stefnda til greiðslu hins umstefnda styrks, kr. 1000.00. Þar sem vaxtakröfu stefn- andans hefir ekki verið mótmælt sérstaklega verður að taka hana til greina og dæma stefnda til að greiða 6% ársvexti af dómsupphæðinni frá 1. jan. 1931 til greiðslu- dags. En með tilliti til þess, hve málið er illa upplýst frá beggja hálfu — og ekki síst sækjandans — og því óviss- ara um rétta undirstöðu þess en þurft hefði að vera, þykir rétt að láta málskostnað falla niður. 572 Því dæmist rétt vera: Stefndi, Sigurður Eggerz sýslumaður fyrir hönd sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu, greiði stefnandanum, Jóni Sveinssyni lögfræðing á Akureyri fyrir hönd sjúkrahússins „Gudmanns Minde“ á Akureyri, kr. 1000.00 — eitt þúsund krónur — með 6% ársvöxt- um frá 1. jan. 1931 að telja til greiðsludags, innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Málskostnaður falli niður. Föstudaginn 14. október 1938. Nr. 70/1938. Valdstjórnin (Lárus Fjeldsted) Segn Halldóri Loftssyni (Gunnar Þorsteinsson). Ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greinir í hinum áfrýjaða dómi, ber að staðfesta hann. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verj- anda í hæstarétti, kr. 50.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Kærði, Halldór Loftsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Lárusar Fjeldsted og Gunnars Þorsteinssonar, kr. 50.00 til hvors. ð73 Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 24. maí 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Halldóri Loftssyni verkamanni, til heimilis á Njálsgötu 49 hér í bæ, fyrir brot á áfengislögum nr. 33 9. jan. 1935 og lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 12. janúar 1894, og hefir svo kunnugt sé í 80 skipti sætt sektum fyrir ölvun á almannafæri, þar af í 78 skipti frá árinu 1930 að því meðtöldu, en að öðru leyti hefir hann ekki sætt refsingum. Að kvöldi þess 18. þ. m. kl. um 8.25 var lögregluþjónn nr. 26 á gangi við gatnamót Austur- strætis og Pósthússtrætis og sá þá þar á ferð kærðan, er var mjög áberandi ölvaður. Gekk kærður austur yfir gatna- mótin og slagaði eftir götunni, baðaði út höndunum og viðhafði söngl og hávaða. Tók lögregluþjóninn kærðan með sér á lögreglu- varðstofuna, og var hann síðan færður í varðhald. Taldi lögregluþjónninn ástand kærðs þannig, að algerlega væri óforsvaranlegt að láta hann vera á almannafæri. Framanritað er tekið eftir skýrslu lögregluþjónsins, er kærður hefir játað rétta vera. Kærður hefir kannazt við að hafa drukkið brennivin og brennsluspiritus nefndan dag frá hádegi og hafa verið orðinn blindfullur um kvöldið. Framanritaðan verknað kærðs ber að heimfæra undir 18. sbr. 38. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 7. gr., 2. mgr., sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2 1930, og þykir refsing hans með tilliti til hinna tiðu ölvunarbrota kærðs fyrirfarandi hæfilega ákveðin 500 kr. sekt til menningarsjóðs, er greiðist innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fang- elsi í 50 daga. Hann greiði og allan kostnað sakarinnar. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Halldór Loftsson, greiði 500 króna sekt til menningarsjóðs innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms o74 þessa, ella komi í hennar stað einfalt fangelsi í 50 daga. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 14. október 1938. Nr. 40/1937. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) gegn John Gibb Souter (Lárus Fjeldsted). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Svo sem að er vikið í héraðsdóminum fól undir- dómarinn, meðan á rannsókn málsins stóð, þáver- andi forstöðumanni stýrimannaskólans í Reykja- vík að marka á sjóuppdrátt staði varðskipsins „Ægir“ kl. 09.00, 09.10 og 09.21, miðunarlínur frá stöðum þessum til togara kærða og stað þann, þar sem togarinn var stöðvaður kl. 09.40, allt sam- kvæmt mælingum yfirmanna varðskipsins. Sam- kvæmt afmörkunum skjólastjórans liggja ofan- nefndar miðunarlínur innan landhelginnar á all- löngu svæði og staður togarans á miðunarlinunni kl. 09.21 er innan landhelgi, sé talið víst, að hann, þ. e. togarinn, hafi siglt í V.S.V. til tökustaðarins, eins og kærði staðhæfir, eða í S.V. eins og skipherra varðskipsins hermir eftir kærða, en í þessu sam- bandi er þess að geta, að skipherrann kveður því hafa verið veitt allgreinilega eftirtekt frá varð- skipinu, þegar það nálgaðist togarann, að hann 575 sigldi í vestur eða nálægt því. Fjarlægðin frá þeim stað, þar sem miðunarlínan kl. 09.21 sker land- helgilinuna og að tökustaðnum er, eftir staðsetn- ingu skólastjórans, 1.7 sjómilur. Ef telja ætti, að togari kærða hefði ekki inn í landhelgina komið, þá yrði að gera ráð fyrir, að hann á þeim 19 min- útum, sem liðu frá því að hann var á miðunarlin- unni kl. 09.21 og þangað til hann var stöðvaður, hefði siglt a. m. k. nefndar 1.7 sjómilur, en það svarar til 5.37 sjómilna siglingarhraða á klukku- stund. En að togari kærða hafi siglt greinda leið á 19 minútum með vörpuna í eftirdragi, verður ekki samrýmt þeirri skýrslu kærða, að hann sigli 2%— 3 sjómilur miðað við klukkustund með vörpuna í eftirdragi og að hann hafi togað í V.S.V. til töku- staðarins. Með tilvísun til framanskráðra atriða og ennfremur þess, að staðarákvarðanir togarans samkvæmt miðunum kærða sjálfs, þeim er í hér- aðsdóminum getur, koma alls ekki heim við skýrslu kærða um siglingarstefnu togarans né tökustað- inn, þá verður að telja sannað, að kærði hafi verið að veiðum í landhelgi. Ber þess vegna með þess- um athugasemdum að staðfesta héraðsdóminn, þó með þeirri breytingu, að fjárhæð sektarinnar ákveðst 21100 krónur með tilliti til gullgengis ís- lenzkrar krónu, sem nú er 47.52, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Sam- kvæmt þessum málslyktum ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda í hæstarétti, kr. 200.00 til hvors. ö76 Því dæmist rétt vera: Kærði, John Gibb Souter, greiði kr. 21100.00 sekt til landhelgisjóðs Íslands, og komi 7 mán- aða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um upptöku afla og veiðarfæra og um greiðslu málskostnaðar í héraði skulu vera óröskuð. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Péturs Magnússonar og Lárusar Fjeldsted, kr. 200.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 10. marz 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn John Gibb Souter, skipstjóra á togaranum „Gunner“ G. Y. 434, fyrir brot gegn lögum nr. 5 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum, sbr. lög nr. 4 1924. Hinn 6. þ. m. kl. 9.40 árdegis tók varðskipið Ægir togarann fastan vestur af Öndverðarnesi og var hann þá með vörpu í togi. Var þá gerð eftirfarandi staðarákvörð- un, er gefur stað togarans um 0.75 mílu utan landhelgilinu. Öndverðarnestáin > 19* 25 Svörtuloftaviti > 36 307 Hólahólar Varðskipið, sem var á leið vestur með Snæfellsnesi, varð vart við togarann laust fyrir kl. 9. Kl. 9 gerði varðskipið þessa staðarákvörðun: ö71 Svörtuloftaviti > 502 507 Hólahólar > 47 307 Malarrifsviti Samtimis miðaðist togarinn í r/v 339 og fellur mið- unarlínan innan landhelgilinunnar á um 8.6 milna svæði frá varðskipinu að telja, samkvæmt athugun varðskip- herrans. Kl. 9.10 var gerð eftirfarandi staðarákvörðun varð- skipsins: Svörtuloftaviti > 670 53" Hólahólar > 30 007 Malarrifsviti Miðunarlínan til togarans fellur innan landhelgilinu á um 7.4 milna svæði. Kl. 9.21 er staður varðskipsins ennþá ákvarðaður: Svörtuloftaviti > 76* 007 Hólahólar > 192 007 Dritvíkurtangi Þá mældist hornið milli togarans og Svörtuloftavita 427 54', og fellur miðunarlínan innan landhelgi á um 5.5 milna svæði. Í skýrslu sinni hefir skipherrann haldið því fram, að kærður hafi í viðtali talið sig hafa siglt stefnurnar NA, meðan hann hélt upp að landinu, en síðan snúið skipinu til bakborða og stýrt eftir það í SV. Fyrir réttinum hefir kærður haldið því fram, að hann hafi stýrt stefnuna ANA, en síðan snúið í VSV, og sé skýrsla skipherra um þetta samtal sitt byggð á misskilningi. Sjálfur kveður skip- herra sig hafa veitt því eftirtekt, að togarinn sigldi í vest- læga stefnu. Nú hefir kærður jafnframt borið, að skip sitt fari með 2)%—3 milna hraða með vörpu í eftirdragi, og taldi skipherrann því, að togarinn hefði hlotið að vera innan Jandhelgilinunnar á tímabili því, er varðskipið veitti honum eftirtekt kl. 9-—9.21 og nokkuð lengur, og það allt 37 578 að hálfri sjómílu, en til þess að togarinn hefði ekki komið í landhelgi á þeim tíma, sem mælingarnar voru gerðar á, hefði hann orðið að ganga með 7 mílna hraða til þess að komast á stað þann, er hann var tekinn á. Að tilhlutun málafærslumanns útgerðarinnar fól rétt- urinn Páli Halldórssyni, skólastjóra stýrimannaskólans í Reykjavík, að setja mælingar skipherrans út á sjókort að nýju. Hefir skólastjórinn athugað stöðu togarans kl. 9.21 samkvæmt mælingum varðskipsins, miðað við það, að hann hafi siglt til staðar þess, er hann var tekinn á, í mis- visandi V. annarsvegar og misvísandi VSV hinsvegar, og eru báðir staðirnar innan landhelgilinu. Kærður hefir eindregið neitað því að hafa farið inn fyrir landhelgilinu á umræddu tímabili, og hefir stutt það með miðunum í landmörk, sem hann kveðst hafa gert ásamt Páli Bjarna Sigfússyni, fiskileiðtoga togarans, sem hefir staðfest þá sögn kærðs um þetta og unnið eið að framburði sinum. Kveðst kærður hafa togað í stefnuna ANA, en snúið siðan í stefnuna VSV og verið þá í miðinu Hólahólar-Purkhóll, Svörtuloft um Hreggnasa, og gefi það stað togarans utan landhelgilinu. Um það bil, að varð- skipið kom að togaranum, var hann í miðinu Purkhóll í snertingu við rætur Hólahóla að utan og Svörtulofta í Bárðarkistu. Báðar þessar miðanir hefir kærður sett út í sjókort og lagt fram í réttinum. Þessi síðari miðun kærðs er samkvæmt framburði hans gerð á sama stað og samtímis staðarákvörðun varðskips- ins kl. 9.40, sem fyrst er greind hér að framan. Skip- herrann var þess vegna fenginn til að athuga muninn á staðarákvörðun varðskipsins og miðun kærðs, eins og hún er sett út á sjókort hans. Kom þá fram, að hinn afmark- aði staður kærðs er 302? r/v frá staðarákvörðun varð- skipsins og fjarlægðin milli þeirra sem næst 2.8 milur. Staður kærðs er 3.1 míla utan landhelgilínu. Að áliti réttarins verður að ganga út frá því, að mæl- ingar varðskipsins, sem gerðar eru af skipherra ásamt Í. og 2. stýrimanni varðskipsins, er báðir hafa staðfest þær með eiðfestum framburði sinum, séu réttar, enda hafa þær ekki verið véfengdar með rökum. Og með tilliti til framburðar kærðs sjálfs um siglingastefnu togarans og hraða hans með vörpu í togi verður að telja sannað, að 579 hann hafi verið innan landhelginnar á áðurumgetnu tima- bili. Samkvæmt þessu verður að telja kærðan hafa gerzt sekan við 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 5 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum, sbr. lög nr. 4 1924. Þykir refsing hans, sem ekki hefir svo kunnugt sé áður gerzt sekur við land- helgilöggjöfina, hæfilega ákveðin 20600 króna sekt til landhelgisjóðs Íslands, og er þá tekið tillit til núverandi gullverðs íslenzkrar krónu. Verði sektin ekki greidd inn- an mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, skal kærður af- plána hana með 8 mánaða einföldu fangelsi. Þá skulu og allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, togarans Gunner G. Y. 434 upptækt gert og andvirðið renna í sama sjóð. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Málið hefir verið rekið vítalaust. Því dæmist rétt vera: Kærður, John Gibb Souter, greiði 20600 króna sekt til landhelgisjóðs Íslands. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 8 mán- uði. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, togarans Gunner G. Y. 434 sé upptækt gert og renni andvirðið í sama sjóð. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. ö80 Mánudaginn 17. október 1938. Nr. 57/1938. Réttvísin (Garðar Þorsteinsson) Segn Gústaf A. Sveinssyni (Jón Ásbjörnsson). Brot gegn ákvæðum 136. og 142. sbr. 145. gr. alm. hegningarlaga. Dómur hæstaréttar. Á skiptafundi í dánarbúi Páls Bjarnasonar, er haldinn var 23. marz 1931, lýsti skiptaráðandi yfir því, að tilefni fundarboðunarinnar væri, að valinn yrði sérstakur fjárvörzlu- og innheimtumaður fyrir búið. Lýsti skiptafundurinn sig samþykkan þessu, og var ákærði valinn til starfans með öllum greidd- um atkvæðum mættra skuldheimtumanna búsins. Tilkynnti skiptaráðandi honum kjör þetta með bréfi dags. 24. s. m. og skýrði honum jafnframt frá, í hverju starf hans væri aðallega fólgið. Á skipta- fundi í þrotabúi h/f Ármann þann 15. janúar 1932 var ákærði ásamt tveimur öðrum mönnum kjörinn með atkvæðum mættra skuldheimtumanna til þess „að hafa á hendi vegna búsins og í samráði við skiptaráðanda að koma eignum búsins í peninga“. Ákærði hefir þannig verið valinn samkvæmt fyrir- mælum 30. gr. skiptalaga nr. 3/1878 til að aðstoða skiptaráðanda við framkvæmd opinberra skipta á nefndum búum, og eins og því starfi er háttað, verð- ur það að teljast opinbert trúnaðarstarf, sem hafi í för með sér réttindi og skyldur samkvæmt þvi sem fyrir er mælt um opinbera sýslunarmenn, sbr. og 2. mgr. 101. gr. og 2 mgr. 145. gr. almennra hegningarlaga 25. júní 1869. Með því að eyða heim- öðl ildarlaust í eigin þarfir fé, sem var eign nefndra búa, samtals kr. 6197.55, hefir ákærði gerzt sekur um brot á ákvæðum 1. mgr. 136. gr. hegningarlag- anna sbr. 145. gr. þeirra. Að öðru leyti eru brot ákærða, sem lýst er í hin- um áfrýjaða dómi, réttilega heimfærð af héraðs- dómaranum undir 142. sbr. 145. gr. hegningarlag- anna. Þykir refsing ákærða með hliðsjón af 63. gr. hegningarlaganna hæfilega ákveðin svipting leyfis til málflutningsstarfa við hæstarétt og að auki fang- elsisrefsing eins og í hinum áfrýjaða dómi greinir, sem að því leyti ber að staðfesta. Þá ber og að stað- festa málskostnaðarákvæði hins áfrýjaða dóms og dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 120 krónur til hvors. Dráttur sá, sem orðið hefir á rannsókn máls þessa í héraði, hefir ekki verið réttlættur, og verð- ur að átelja hann. Þvi dæmist rétt vera: Ákærði, Gústaf Adolf Sveinsson, skal sviptur leyfi til málflutningsstarfa við hæstarétt. Að öðru leyti skal hinn áfrýjaði dómur vera órask- aður. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Garðars Þorsteins- sonar og Jóns Ásbjörnssonar, 120 krónur til hvors. 582 Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 11. maí 1938. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Gústaf Adolf Sveinssyni, lögfræðingi, Ásvallagötu 13 hér í bæ, fyrir brot á 13. og 26. kapítula hinna almennu hegningar- laga frá 25. júní 1869 og lögum um gjaldþrotaskipti nr. 25 frá 14. júní 1929. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 7. janúar 1898. Hann hefir ekki áður, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Málavextir eru þeir, sem nú skal greina, og upplýstir eru með eigin játningu ákærðs og öðru því, sem fram hefir komið í málinu. Haustið 1928 stofnaði ákærði ásamt Ólafi Þorgrims- syni lögfræðingi málflutningsskrifstofu hér í bænum. BRáku þeir hana síðan í félagi þar til í ágústbyrjun 1932, en þá skildu þeir, og stofnaði þá ákærði eigin málflutningsskrif- stofu. Er þeir Ólafur skildu, var hagur fyrirtækis þeirra svo slæmur, að ákærði varð við skilnaðinn að taka á sig um 2500—-3000 króna skuld, og auk þess skorti hann al- gerlega stofnfé til hins nýja fyrirtækis sins. Varð ákærði af þessum ástæðum að taka lán til þess að koma skrifstofu sinni á fót og til reksturs hennar. Kveðst hann þegar á fyrsta ári hafa orðið að kaupa húsgögn til skrifstofunnar fyrir kr. 5000.00, er hann hafi greitt það ár. Ákærða gekk erfiðlega að fá lán eins og hann þurfti, og kveðst hann því hafa neyðzt til þess að taka mjög dýr lán hjá prívatmönnum, og nefnir sem dæmi, að þegar á árinu 1932 hafi hann tekið 5 eða 6000 króna lán með 900 króna afföllum, og hafi lánið átt að greiðast á tveim árum. Ákærði hafði allmikið að gera sem málflutningsmaður, og var honum með bréfi dóms- og kirkjumálaráðherrans dags. 20. mai 1933 veitt leyfi til málflufningsstarfa við hæsta- rétt. Fram til áramótanna 1933—34 kveðst ákærði hafa álitið, að eignir hans og skuldir stæðust nokkurnveginn á, enda hafi hann ekki til þess tíma lent í neinum verulegum erfiðleikum með að standa í skilum við skuldheimtumenn öð3 sína, að einum undanteknum, Sparisjóði Bolungavíkur, er síðar verður á minnzt. Ákærði hafði sama sjóð fyrir viðskiptamenn sína og sig persónulega, og telur hann, að það hafi meðal annars valdið því, að fjárhagsafkoma sín hafi ekki legið eins hreint fyrir og ella hefði verið. Þá hafi hann ekki, vegna anna við málflutningsstörf, haft tækifæri til að færa bæk- ur sínar sjálfur, né heldur hafi hann gáð þess, að fylgjast vel með niðurstöðum þeirra. Í marzmánuði 1934 gerði ákærði nákvæmlega upp hag sinn miðað við 31. desember 1933. Við uppgjör þetta kom i ljós, að verulega skorti á, að ákærði ætti fyrir skuldum. Kveðst ákærði þá hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að fá lán til að tryggja innstæðueigendur sína, en þær hafi allar mistekizt. Upp frá þessu kveðst ákærði hafa fylgzt vel með hag sinum, hann hafi dregið úr einkaeyðslu sinni eftir föngum, forðast að stofna til nýrra skulda og gætt þess, að einstakir kröfuhafar fengju ekki greiðslu frekar en aðrir, og við rannsóknina hefir ekkert komið fram, er hnekki þessum staðhæfingum hans. Er vonlaust var orðið að takast mundi að bjarga hag ákærða, lagði hann inn til skiptaréttar Reykjavikur beiðni um gjaldþrotaskipti á búi sínu dags. 13. sept. 1934, og sam- dægurs kvað skiptarétturinn upp úrskurð þess efnis, að bú ákærða skyldi tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar. Við eftirfarandi lögregluréttarrannsókn út af gjaldbrot- inu er það upplýst og viðurkennt af ákærða, að hann hafi eytt allmiklu af annarra fé í eigin þarfir án heimildar hlutaðeigenda. Nema upphæðir þær, sem ákærði hafði eytt með þessum hætti, er hann var úrskurðaður gjaldþrota, samkvæmt skýrslu löggilts endurskoðanda dags. 17. des. 1937, saminni eftir viðskiptamannabók ákærða, kr. 27560.91. Er þetta aðallega fé, sem ákærði hefir innheimt fyrir skjólstæðinga sina og síðan eytt til eigin þarfa án samþykkis þeirra. En þó er nokkuð af upphæðinni svo til komið, að ákærða hefir verið fengið fé í hendur til ráðstöfunar á nán- ar tiltekinn hátt, en hann ráðstafaði síðan ekki eins og honum bar, heldur tók það til eigin nota. Aðeins tveir af viðskiptamönnum ákærða, Sparisjóður Bolungavíkur og málflutningsfirmað Oppenheim og öð4 Prangen í Kaupmannahöfn, hafa kært yfir hinni ólög- mætu meðferð ákærða á fé þeirra og krafizt opinberrar málshöfðunar á hendur honum. Viðskipti ákærða og Sparisjóðs Bolungavíkur voru þau, að í aprilmánuði 1932 símsendi sparisjóðurinn ákærða kr. 11539.59 í peningum, og átti ákærði samkvæmt áður gerðu samkomulagi að kaupa veðdeildarbréf að nafnverði kr. 15000.00 fyrir þessa upphæð til handa sparisjóðnum. En ákærði keypti aðeins og sendi sparisjóðnum veðdeildar- bréf að nafnverði kr. 10000.00, en kr. 3890.56 runnu inn til hans, og er hann gat ekki staðið skil á Þeirri upphæð, kom fram kæra á hendur honum frá spari- sjóðnum. Viðskipti ákærða og málflutningsfirmans Oppenheim og Prangen voru hinsvegar í því fólgin, að firma Þetta fól ákærða innheimtu hér á nokkrum útlendum kröfum. Nokkrar af kröfum þessum tókst ákærða að innheimta að einhverju eða öllu leyti, en er ekki fengust skil á því, er honum hafði tekizt að ná inn, kærði firmað fyrir milli- göngu danska sendiráðsins hér yfir atferli ákærða. Báðir kærendurnir, Sparisjóður Bolungavíkur og firmað Oppenheim og Prangen, hafa tekið aftur kærur sinar og fallið frá kröfum sínum um opinbera málshöfð- un á hendur ákærða, áður en mál þetta var höfðað. Hefir Sparisjóður Bolungavíkur fengið kröfu sina á hendur á- kærða goldna að fullu, og málflutningsfirmað Oppenheim og Prangen að nokkru. Ákærði hefir ekki komizt yfir neitt af því annarra fé, sem hann heimildarlaust hefir notað í sjálfs sins Þarfir, með því að brjóta upp innsigli eða lás, og hann hefir ekki heldur borið á móti því, að hafa veitt fé Þessu móttöku (sbr. 256. gr. hegningarlaganna). Þá hafa endurskoðend- ur þeir, sem falið var að rannsaka bókhald ákærða í sam- bandi við gjaldþrot hans, tekið það fram í skýrslu sinni, að bækur ákærða, sem þeir telja skipulega færðar, og fylgi- skjöl hans, beri það ekki með sér, að hann hafi ívilnað sumum lánardrottnum sínum hinum til tjóns. Og ekki verður séð, að ákærði hafi aflað sér lánsfjár, sem hann ekki hefir ætlað sér að borga. Af þessum ástæðum, og þar sem þeir tveir viðskiptamenn ákærða, sem kært hafa yfir meðferð hans á fé þeirra, hafa, eins og áður greinir, 585 afturkallað kærur sínar, ber að sýkna ákærða af ákær- unni fyrir brot gegn 26. kapítula hegningarlaganna. Að því er snertir ákæruna um brot gegn gjaldþrota- skiptalögunum nr. 25 frá 1929, verður ekki talið, að ákærði falli undir þá atvinnurekendur, sem samkvæmt 5. máls- grein 1. greinar nefndra laga eru skyldir til þess að gefa bú sín upp til gjaldþrotaskipta, sé skilyrði greinarinnar fyrir hendi, og verður því ekki um refsingu á hendur á- kærða að ræða eftir þeim lögum. Er þá eftir að athuga, hvort ákærði sem opinber sýsl- unarmaður hefir gerzt brotlegur við 13. kapitula hegn- ingarlaganna. Um afstöðu málflutningsmanna almennt til ríkisvalds- ins á því tímabili, sem atferli ákærða átti sér stað, er aðeins ákvæði í 228. gr. hegningarlaganna, en í þeirri grein eru þeir taldir til embættismanna, sem nánar verður að skilja svo, að þeir séu taldir vera opinberir sýslunar- menn. Ákvæði þetta gat þó ekki tekið til annarra málflutn- ingsmanna en þeirra, sem fluttu mál samkvæmt sérstakri opinberri skipun eða ráku málflutning samkvæmt opin- beru leyfi. Allan þann tíma, sem ákærði stundaði mál- flutningsstörf, var málflutningur við undirréttina heimill hverjum sem var, og eins og áður er sagt, fékk ákærði fyrst leyfi til málflutningsstarfa við hæstarétt 20. mai 1933. Til þess tíma getur ákærði ekki sem málflutningsmaður talizt opinber sýslunarmaður, nema þá að því leyti, sem hann kann að hafa flutt mál samkvæmt opinberri skipun. Nú er ekkert upplýst um það, að ákærði hafi brotið af sér í nokkru við flutning mála fyrir undirrétti, sem skip- aður málflutningsmaður af því opinbera. Misféllur ákærða eru, eins og áður er drepið á, í því fólgnar aðallega, að hann eyddi til eigin þarfa fé, sem hann innheimtir fyrir einstaklinga eða veitti viðtöku hjá einstaklingum til ráð- stöfunar á tiltekinn hátt, og ekki verður talið, að neitt af því fé, er ákærði eyddi þannig, meðan hann enn ekki var orðinn hæstaréttarmálflutningsmaður, hafi verið opinbert fé, sem hann hafi haft undir höndum sem fulltrúi þess opinbera. Að vísu virðist ákærði hafa eytt fyrir 20. maí 1933 nokkru fé, sem hann hafði undir höndum og var eign tveggja búa, sem voru undir opinberum skiptum. Fé þetta var í einkaeign, og eftir því, sem fyrir liggur í málinu, ö86 eigi á ábyrgð ríkissjóðs, og verður því eigi talið til opin- bers fjár. Ákærði var valinn fjárvörzlu- og innheimtu- maður þessara búa á skiptafundum af skuldheimtumönn- um búanna og án íhlutunar skiptaráðandans í búunum, og ekki var um að ræða neina löggildingu eða aðra stað- festingu á þessu starfi ákærða af hálfu skiptaráðanda eða hins opinbera, þannig að þetta starf hans verður út af fyrir sig ekki talið til sýslunar. Verður því ekki talið, að ákærða verði gefið að sök sem sýslunarmanni þær misfellur um meðferð á annara fé, sem átt höfðu sér stað hjá honum, áður en hann varð hæstaréttarmálflutningsmaður. Eftir að ákærði var hinn 20. mai 1933 búinn að fá leyfi dóms- og kirkjumálaráðherrans til málflutningsstarfa við hæstarétt, verður ákærði ótvírætt að teljast til sýslunar- manna. Kemur þá til athugunar, hvaða störf hæstaréttarmál- flutningsmanna eigi að teljast til sýslunarstarfa þeirra. Er litið er til ákvæðisins í 228. gr. hegningarlaganna, virðist ekki heimild til þess að skýra það þröngt að þessu leyti. Verður því að telja, að samkvæmt hlutarins eðli falli ekki aðeins málflutningur fyrir hæstarétti undir sýslunar- störf hæstaréttarmálflutningsmanna, heldur og hver þau störf, sem venjulegt er að fela þeim sem slíkum, svo sem skuldheimta, kaup og sala verðbréfa, fjárvarðveizla, ráð- stöfun fjár annarra o. s. frv., og verða þá misfellur í þess- um störfum brot í sýslan. Í áðurgreindri skýrslu hins löggilta endurskoðanda frá 17. desember 1937 kemur það fram, að ákærði hefir, eftir að hann varð hæstaréttarmálflutningsmaður, tekið á móti af annarra fé kr. 13546.79, og eytt þeirri upphæð í eigin þarfir í stað þess að koma fénu til réttra hlutaðeigenda. Hefir ákærði með þessu atferli sinu gerzt brotlegur við 142. gr. sbr. 145. gr. hegningarlaganna, og þykir refsing sú, sem ákærði hefir unnið til, eftir málavöxtum hæfi- lega ákveðin samkvæmt nýnefndum hegningarlagagrein- um þriggja mánaða einfalt fangelsi. Eftir þessum úrslitum ber og að dæma ákærða til þess að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- varnarlaun, kr. 50.00, til skipaðs verjanda sins, Jóns Ás- björnssonar hæstaréttarmálflutningsmanns. 587 Á rannsókn máls þessa hefir orðið allverulegur dráttur, sem ekki verður fyllilega réttlættur, en dráttur sá, sem orðið hefir á dómsuppsögn í málinu, stafar af embættis- önnum dómarans. Þvi dæmist rétt vera: Ákærði, Gústaf Adolf Sveinsson, sæti einföldu fangelsi í 3 mánuði og greiði allan kostnað sakarinn- ar, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 50.00, til skip- aðs verjanda síns, Jóns Ásbjörnssonar, hæstaréttarmál- flutningsmanns. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 19. október 1938. Nr. 87/1938. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) gegn Halldóri Þórarinssyni (Garðar Þorsteinsson). Kaupmanni dæmt óheimilt að hafa ættarnafn annars manns í heiti verzlunar sinnar. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greinir í hinum áfrýjaða dómi, ber að staðfesta hann, þó með þeirri viðbót, að frestur handa kærða til þess að láta af- má hið óleyfilega nafn „Þór“ í verzlunarheiti sínu úr firmaskrá Reykjavíkur ákveðst 7 dagar frá birt- ingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar þess- arar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. r 588 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að kærði láti afmá nafnið „Þór“ í verzl- unarheiti sínu úr firmaskrá Reykjavíkur inn- an 7 daga frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Einars B. Guð- mundssonar og Garðars Þorsteinssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 31. jan. 1938. Hinn 4. júní 1934 tilkynnti kærður, Halldór Þórarins- son kaupmaður, Vesturgötu 17 hér í bæ, til firmaskrár- innar hér, að hann ræki smásöluverzlun í Reykjavík með ótakmarkaðri ábyrgð undir firmanafninu: „Verzlunin Halli Þór“, og fékk nafnið skrásett. Með bréfi dags. 5. október f. á. var af hálfu Vilhjálms Þór kaupfélagsstjóra á Akureyri kært yfir því, að firmanafn þetta væri ólöglegt skv. 10. gr. firmalaganna nr. 42 frá 1903 þar sem í því væri heimildarlaust ættarnafnið „Þór“, sem hann og systkini hans hafi árið 1917 fengið löggilt sér til handa af dómsmálaráðuneytinu. Var þess krafizt af kæranda að kærður yrði dæmdur til þess að leggja firma- nafnið „Verzlunin Halli Þór“ niður, svo og að hann yrði dæmdur í hina þyngstu refsingu, samkvæmt 23. gr. firma- laganna. Út af kæru þessari hefir lögregluréttarrannsókn farið fram og síðan hefir mál þetta verið höfðað á hendur kærðum fyrir meint brot á firmalögunum. Kærður hefir viðurkennt það, að hann hafi síðan á ár- inu 1934 rekið hér í Reykjavík, matvöru- og smásölu- 589 verzlun undir nafninu „Verzlunin Halli Þór“, og án þess að hann hafi haft leyfi nokkurs manns af Þórsfjölskyld- unni til þess að hafa nafnið „Þór“ í heitinu. Ennfremur kveður kærður, að auglýsingar verzlunarinnar hafi hljóð- að á nafnið „Verzlunin Halli Þór“, svo og reikningar hennar. Kærður hefir borið það fyrir sig, að það hafi verið tilætlun sín, að kalla aðeins verzlun sína „Verzlunin Halli Þór“, en firma sitt Halldór Þórarinsson. En firma- tilkynning kærðs, sem er undirrituð af honum sjálfum, ber þetta ekki með sér. Í henni er skýrt tekið fram, að heitið „Verzlunin Halli Þór“, sé firmanafn. Ástæðan til þess, að kærður hafi tekið upp framan- greint nafn kveður hann þá, að hann hafi frá því hann var barn verið af kunningjum sínum kallaður styttingarnafn- inu Halli Þór. Í málinu er það upplýst, að árið 1917 var gefið út leyfisbréf handa börnum Þórarins Jónassonar á Akur- eyri, þeim: Jóni málara, Jónasi verksmiðjustjóra, Mar- grétu og Vilhjálmi verzlunarmanni, til að bera ættarnafnið „Þór“ og var þetta auglýst í B-deild stjórnartíðindanna 1917. Kærður hefir því með því að hafa leyfislaust nafnið „Þór“, sem er löggilt ættarnafn, í firmanafni sínu, brotið gegn ákvæðum 1. liðs 10. gr. firmalaganna. Í upphafi 9. gr. firmalaganna segir svo: Firma ein- staks manns skal vera fullt nafn hans, þó má skammstafa skirnarnafnið. Fullt nafn kærðs er Halldór Þórarinsson. Brýtur því firmanafn kærðs einnig í bága við þessa grein firmalaganna. Þar sem firmanafnið „Verzlunin Halli Þór“ er þannig ólöglegt er honum óheimilt að nota það og ber honum að afmá það úr firmaskrá Reykjavíkur. Þá þykir ekki verða hjá því komizt, meðal annars með tilliti til þess, að kærður auglýsti undir firmanafninu eftir að réttarrann- sókn hófst í máli þessu, að refsa kærðum eftir 23. gr. firmalaganna fyrir framangreind brot á þeim. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir áður aðeins sætt 5 kr. sekt fyrir brot gegn reglugerð um skoðun bif- reiða. Þykir refsing hans, með tilliti til þess, að umrætt firmanafn var skrásett að því er séð verður athugasemda- laust af skrásetningaryfirvöldunum, hæfilega ákveðin 30 s króna sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún 590 verður ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa tveggja daga einfalt fangelsi. Eftir þessum úrslitum ber kærðum að greiða allan kostn- að sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 50.00, til skipaðs verjanda sins, Garðars Þorsteinssonar, hrm. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærðum, Halldóri Þórarinssyni, skal vera óheimilt að nota firmanafnið „Verzlunin Halli Þór“, og ber honum að afmá það úr firmaskrá Reykjavíkur. Ennfremur greiði kærður 30 króna sekt til ríkis- sjóðs og komi í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, tveggja daga einfalt fangelsi. Svo greiði kærður allan kostnað sak- arinnar, þar með talin málsvarnarlaun, kr. 50.00, til skipaðs verjanda sins, Garðars Þorsteinssonar, hrm. Dóminum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 19. október 1938. Nr. 71/1938. Eigendur og vátryggjendur e/s Freden (Einar B. Guðmundsson) gegn Eigendum og vátryggjendum e/s Eddu og gagnsök (Theodór B. Líndal). Dæmt um ábyrgð skipa á árekstri. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæstaréttar með stefnu 28. júní þ. á., hafa krafizt þess aðallega, að ákveðið verði með dómi hæstarétt- ar, að gagnáfrýjendur einir skuli bera allt það tjón, sem varð af árekstri skipanna e/s Freden og e/s öð1 Eddu þann 3. marz þ. á., en fil vara, að hvor aðili beri það tjón, er hann varð fyrir, og til þrautavara, að skaðanum verði skipt milli aðilja í ákveðnum hlutföllum eftir mati dómsins. Gagnáfrýjendur, sem skotið hafa málinu til hæstaréttar með stefnu 29. júní þ. á., hafa hinsvegar krafizt þess aðallega, að ákveðið verði með dómi hæstaréttar, að aðaláfrýjendur einir skuli bera allt tjónið af framangreindum árekstri, en til vara, að þvi verði skipt í ákveðnum hlutföllum milli téðra aðilja eftir mati dómsins. Báðir hafa aðiljar krafizt sér til handa máls- kostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Samkvæmt skýrslu hafnsögumanns þess, er lagði e/s Freden hér á skipalægi utan hafnargarða þann 2. marz þ. á., var skipinu lagt í hvíta ljósi vatns- geymisvitans heldur vestanvert við miðju þess, að því er hann telur, og í linu frá hvita vitanum á Faxagarði milli innsiglingarvita hafnarinnar, en að eins nær vitanum eystra megin. Á þessum stað lá e/s Freden kyrr þar til daginn eftir, er áreksturinn varð. Hafnsögumaður sá, er lagði e/s Eddu á téð skipalægi morguninn eftir, kveðst hafa lagt þvi í línu frá hvíta ljósi Faxagarðsvitans mitt á milli lit- uðu innsiglingarvita hafnarinnar og aðeins inn í hvíta ljós Vatnsgeymisvitans austanmegin „mjög nálægt takmörkum þess og rauða ljóssins“. Og hafa legustaðir skipanna verið markaðir eftir þessum miðunum á hafnarkortið svo nákvæmt sem unnt er talið vera. Breidd geira hvita ljóss Vatnsgeymnis- vitans miðað við legustað e/s Eddu er mæld 180 metrar, en fjarlægð e/s Freden frá þeim stað virð- ist nema nokkuð yfir helming breiddar geirans. Vitni þau, er leidd hafa verið af hendi gagnáfrýj- 992 anda áætla fjarlægðina milli skipanna, er e/s Eddu var lagt á skipalægið þann 3. marz þ. á., um 100-- 150 faðma, eða frá 188—-282 metra. Er lægri áæti- unin nokkuð yfir metratölu geirans alls hvíta ljóss- ins frá Vatnsgeymisvitanum. Fær slík áætlun ekki staðizt, með því að geirabreiddin er alls hér um bil 95 faðmar, og legustaðir beggja skipanna lenda mjög nærri línu frá Faxagarðsvita mitt á milli inn- siglingarvita hafnarinnar samkvæmt því, er áður segir. Ágizkun skipstjóra e/s Freden, sem áætlar bilið milli skipanna 40—-45 faðma, og stýrimanns, sem áætlar það 50—60 faðma, virðist því vera miklu nær sanni en ágizkanir vitna gagnáfrýjanda. Nú telur hafnsögumaður hæfilega fjarlægð milli skipa, sem lagt er á þessum stað, 150—-200 faðma, og virðist af framanskráðu ljóst, að e/s Eddu hafi verið lagt of nærri e/s Freden þann 3. marz þ. á. Skipstjórnarmönnum e/s Eddu átti að vera ljós hætta af þessu, og einkum er veður jókst og vindur gekk til vesturs um kl. 15, eins og skýrslur beggja virðast hníga að. Auk þess virðast skipstjórnar- menn á e/s Eddu hafa of seint lengt akkerisfestar, og loks mátti þeim vera ljóst, að varlegra væri að hafa vél skipsins tiltækilega fyrirvaralaust, svo að færa mætti skipið til að forða árekstri. Samkvæmt framangreindu verður að telja nokkra sök hafa verið hjá þeim, er að skipstjórn e/s Eddu stóðu. Stýrimanni á e/s Freden virðist hafa verið það ljóst, að of stutt bil hafi verið milli skipanna, er e/s Eddu var lagt á skipalægið morguninn 3. marz þ. á. Hann lætur að vísu varpa akkeri bakborðs kl. 14 skipinu til tryggingar, en sú athöfn verður ekki með nauðsynlegri gætni, svo sem segir í héraðsdómin- um. Og þótt honum sé ljóst, að hann getur ekki 593 látið nægilega langar akkerisfestar í sjó vegna ná- lægðar skipanna, þá gefur hann e/s Eddu engin merki þar um eða viðvörun. Og þótt vél skipsins væri heit, eins og skipsmenn á e/s Freden segja, að verið hafi, var vélarinnar ekki neytt fyrr en um seinan. Skipstjórinn, sem kveðst hafa komið úr landi út í skip sitt kl. 13.15 eða 13.20, en að sögn stýrimanns kl. 14.30, legst til svefns og sefur til kl. 17.15, þótt þá væri kominn suðvestlægur harður stormur og þótt honum hljóti að hafa verið ljós hætta á árekstri skipanna sökum nálægðar þeirra, hvað lítið sem út af bæri. Og eftir að hann er vakn- aður, verður ekki séð, að hann skeyti um skipið fyrr en stýrimaður leitar á fund hans, en þá eru afskipti hans um seinan. Virðist því ljóst, að skipstjórnar- menn á e/s Freden hafi ekki gert það, er þurfti og átti að vera gert af þeirra hálfu til að varna við árekstri skipanna, og að þeir beri sök á honum, og það nokkru meiri en þeir á e/s Eddu. Með hliðsjón af framangreindu þykir rétt að skipta því tjóni og þeim kostnaði, er árekstur oftnefndra skipa olli, og þykir rétt, að aðaláfrýjendur beri % og gagnáfrýjendur % hluta þar af. Eftir atvikum þykir rétt, að aðaláfrýjendur greiði gagnáfrýjendum samtals 300 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Af tjóni og kostnaði sakir árekstrar skipanna e/s Freden og e/s Eddu þann 3. marz 1938 beri aðaláfrýjendur, eigendur og vátryggjendur e/s Freden % og gagnáfrýjendur, eigendur og vá- tryggjendur e/s Eddu %4 hluta. 38 594 Aðaláfrýjendur greiði gagnáfrýjendum sam- tals 300 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 23. júní 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er með sam- komulagi málsaðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunar- dóminum með stefnu útgefinni 31. marz s. 1. af hrm. Theo- dór B. Líndal f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Edda, hér í bæ, gegn hrm. Einari B. Guðmundssyni, hér í bæn- um, f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Freden, Stockholm, til greiðslu skaðabóta út af árekstri milli e/s Freden og e/s Edda hinn 3. marz s. 1. Eftir ósk aðilja hefir dómarinn með skirskotun til 71. gr. laga nr. 85 1936 samþykkt, að flutningi málsins verði tvískipt, þannig að með dómi í þessum hluta málsins verði kveðið á um skaðabótaskylduna, en upphæð bótanna verði síðar tekin til athugunar. Stefnandi gerir þær réttarkröfur aðallega, að því verði slegið föstu með dómi réttarins, að sökin á umræddum árekstri sé öll hjá stjórnendum e/s Freden og að bóta- ábyrgðin á tjóni þvi, er af hlauzt, hvíli á eigendum skips- ins, stefndum í máli þessu. Til vara krefst stefnandi þess, að sökinni verði skipt eftir þeim hlutföllum, er rétturinn telji við eiga. Ennfremur krefst hann þess, að sér verði til- dæmdur málskostnaður að skaðlausu samkvæmt mati rétt- arins. Stefndur krefst þess hinsvegar, að viðurkennt verði með dóminum, að sökin á árekstrinum hvíli óskipt á e/s Eddu, svo og að stefnendurnir verði dæmdir til að greiða sér hæfilegan málskostnað eftir mati réttarins. Tildrög málsins eru þau, að kl. 5.55 e. h. hinn 2. marz s. 1. kom e/s Freden hingað frá Akranesi og lagðist á ytri höfnina með aðstoð hafnsógumannsins á Akranesi, Magnúsar Guðmundssonar. Var lagzt í námunda við e/s Eddu, er lá einnig þar á höfninni, „aðeins austar og aftur af Freden“, að því er áðurnefndur hafnsögumaður hefir skýrt frá. Hann segist og hafa lagt skipinu (miðað við stjórnpall) eftir þessum miðunum: Hvíti vitinn á Faxa- garði hafi verið milli innsiglingarvitanna á höfninni, 595 aðeins nær rauða (eystri) og í hvita ljósi Vatnsgeymis- vitans, heldur vestar en í miðju, án þess þó að geta gefið upp staðinn nákvæmlega. Mið þetta kveðst hafnsögumað- urinn hafa tekið, þegar búið hafi verið að gefa út keðj- una, en hann gizkar á, að út hafi verið settir ca. 60 faðmar, og er það í samræmi við það, sem segir í dag- bók e/s Freden (,,stbs. ankre 60 fmr. kátting“). Um fjar- lægðina milli e/s Freden og e/s Eddu segir hafnsögu- maðurinn það eitt, að hann hafi talið hana nægilega, en það telur hann 150—-200 m. fjarlægð vera, eins og á hafi staðið. KI. 7.15 f. h. næsta dag, 3. marz, létti e/s Edda akker- um og sigldi undir leiðsögu Andrésar Sveinbjörnssonar hafnsögumanns áleiðis til Skerjafjarðar, en þar átti að leggja skipinu um óákveðinn tíma, meðan beðið væri eftir verkefni. Er komið var að mynni fjarðarins, var komið suðaustan stórviðri, og var því snúið við til Reykja- víkur og komið hingað kl. 10.30 f. h. sama dag. Segja skip- verjar á e/s Edda, að þá hafi verið lagzt aust-suð-austur af e/s Freden í sunnanstormi. Hafi verið lagzt fyrir báð- um akkerum með 70 faðma keðju á stjórnborða og 50 faðma á bakborða. Í dagbók e/s Eddu segir, að skipinu hafi verið lagt á sama stað og það hafi verið á fyrr um morguninn, og hið sama staðhæfir hafnsögumaðurinn Andrés Sveinbjörnsson, er lagði skipinu. 2. stýrimaður skipsins kveður þó ekki fastar að orði við sjóferðapróf út af árekstrinum en að skipið hafi lagzt „á svipaðan stað“, og einn háseti skipsins telur „sennilegt“, að skipið hafi lagzt á sama stað. Andrés Sveinbjörnsson segir, að mið- anirnar, þegar e/s Edda hafi látið akkeri falla, hafi verið þessar (miðað við stjórnpall): „Faxagarðsviti mitt á milli lituðu ljósanna á hafnarhausunum og austarlega í hvíta vinklinum á Vatnsgeymisvitanum“. Um fjarlægðina milli skipanna eftir að Edda hafði lagzt aftur um morguninn 3. marz ber aðiljum ekki saman. Skipstjóri og stýrimaður á e/s Edda telja, að fjarlægðin hafi verið um 100 faðmar, og hafnsögumaðurinn Andrés Sveinbjarnarson telur hana hafa verið um 150 faðma. Yfirhafnsögumaðurinn í Reykjavík, Þorvarður Björnsson, sem kveðst hafa fylgzt með stöðu skipanna um daginn úr glugga varðstofu hafn- sögumanns, segist ekki hafa getað séð annað en að 596 skipin „lægju alltaf vel klár hvort af öðru“. Hafnsögu- maðurinn frá Akranesi, Magnús Guðmundsson, hefir og borið það, að þegar hann hafi farið til Akraness kl. 3 um daginn, hafi hann tekið sérstaklega eftir skipunum og séð, „að þau voru vel klár hvort af öðru“. Skipverjar á e/s Freden telja hinsvegar, að fjarlægðin milli skipanna hafi verið miklu minni, eða frá 40 til 60 faðmar, enda hafi e/s Edda legið nær en áður en skipið fór til Skerja- fjarðar. Samkvæmt vottorði veðurstofunnar var vindur orðinn SSV 8 kl. 12 á hádegi þennan dag. Kl. 2 e. h., segir 2 stýri- maður á e/s Freden, er var á verði, að vindur hafi enn aukizt, og skv. dagbók skipsins var þá „hyvat in en del pá stb.ankaret, látit gá bbs. ankare och stukkit kátting till 30 fmn. pá bb. ankare och 60 fmn. pá stbs. ankare“. — Skv. áðurnefndu vottorði Veðurstofunnar var vindur S 8 kl. 5 e. h. um daginn, en skipverjar á e/s Edda og e/s Freden telja, að vindur hafi orðið vestlægur síðari hluta dagsins. Kl. 5.10 e. h. mun hafa farið að hvessa enn meir, og náði vindurinn hámarki kl. 6.10—6.25 e. h., og var veð- urhæð þá 11 vindstig. Um sex-leytið segjast skipverjar á e/s Edda hafa slakað út báðum keðjum, 105 föðmum á stjórnborða og 90 föðmum á bakborða. Kl. 6.15 hafi þeir séð, að e/s Freden tók að reka, og gáfu þeir þá aðvörun- armerki með eimpíipunni. Þegar e/s Freden hafi svo sveigt, hafi það með naumindum sloppið fram hjá með því að öllum keðjum á e/s Eddu hafi verið slakað eins og hægt var, en kl. 6.25 e. h. hafi e/s Freden skollið á stefni e/s Eddu með bakborðssíðu að aftan og dregið fyrir stefnið til bakborða. Síðar rakst e/s Freden aftur á e/s Eddu, og e/s Freden, „keyrði“ þá fram á, en hafði dregið akkerin í keðjur e/s Eddu, og varð það ekki losað fyrr en um kl. 9 e. h. Bæði skipin skemmdust við árekstur þennan, og hefir stefnandi höfðað mál þetta gegn stefnd- um til greiðslu bóta fyrir skemmdir á e/s Edda vegna árekstursins, en stefndur hefir lýst því yfir, að hann muni síðar gagnstefna til greiðslu á þeirri skaðabótakröfu, er hann telur sig eiga á hendur eigendum e/s Eddu vegna árekstursins. Réttarkröfur sinar byggir stefnandi á því, að e/s Freden hafi dregið legufæri sín og rekið á e/s Eddu án 597 þess að þeim atvikum sé til að dreifa, er undanþyggi eig- endur e/s Freden ábyrgð. Stjórn á e/s Freden hafi við umrætt tækifæri verið á ýmsan hátt ábótavant, og skir- skotar hann í því sambandi til sjóferðaprófsins, en hins- vegar hafi skipverjar á e/s Eddu hagað sér á allan hátt forsvaranlega. Stefndur byggir réttarkröfur sinar á því, að e/s Edda hafi lagzt síðar en e/s Freden, og þess vegna hafi sú skylda hvílt á stjórnendum skipsins að leggjast ekki svo nærri e/s Freden, sem gert hafi verið, til þess að öruggt væri, að skipin gætu ekki rekizt á, þótt eitthvað bæri út af. Telur stefndur, að fyllstu varkárni hafi verið gætt af hálfu skipshafnar á e/s Freden, en skipið hafi ekki getað athafnað sig frekar en það gerði, vegna þess hve e/s Edda hafi legið nærri. Telur stefndur það sannað með framburði hafnsögumannanna Magnúsar Guðmundssonar og Andrésar Sveinbjörnssonar, á hvaða stað hvoru skipi hafi verið lagt, og samkvæmt útsetningu þeirra á sjókort (rskj. nr. 15 og 16) muni fjarlægðin milli skipanna hafa verið ca. 50—60 faðmar. Að áliti réttarins geta þessar staðsetningar hafnsögu- mannanna þó ekki talizt svo ábyggilegar, að á þessu sé fullkomlega hægt að byggja í þessu efni, þar sem það er upplýst, að miðun þeirra í aðra áttina (til Vatnsgeymis- vitans) er svo ónákvæm, að það getur skeikað tugum faðma. Hinsvegar verður rétturinn að líta svo á, eftir því sem upplýst má teljast um stöðu e/s Eddu, eftir að skipið kom frá Skerjafirði 3. marz, að það hafi þá lagzt nær e/s Freden en heppilegt var, bæði þegar tekið er tillit til þess, hvernig veðri var háttað, svo og þess, að bæði skipin voru tóm. Verður því að telja, að stjórnendur e/s Edda hafi ekki sýnt hina ýtrustu varkárni í þessu efni og að þeir eigi því að þessu leyti nokkra sök á árekstrinum, en að öðru leyti þykja þeir hafa hagað sér forsvaranlega. Um e/s Freden hinsvegar athugast: Þótt ósamræmi sé milli framburða skipstjóra og Í. stýrimanns á e/s Freden um nokkur atriði, þá verður að taka skýrslu leiðarbókar e/s Freden gilda um það, að skipið hafi aðeins legið fyrir stórnborðsakkeri með 60 faðma keðju til kl. 2 e. h. þann 3. marz, en þá hafði vind- átt breytzt fyrir all-löngu sem og vindstyrkur, sem var orð- 598 inn 8 stig kl. 12 á hádegi. Þegar loks bakborðsakkeri er látið falla, þá er viðhöfð sú gáleysislega aðferð í því veðri, sem orðið var, að létt er það miklu af þeirri einu keðju, sem úti var, að 45 faðma lásinn er kominn inn á spil, og það án þess að vél skipsins, sem þó var heit, væri jafn- framt notuð. Er ekki ólíklegt, að þessi aðferð hafi orðið til þess að losa um akkerið í hinum ekki örugga hald- botni. Síðan var varpað bakborðsakkeri og gefnir út að- eins 30 faðmar af bakborðskeðju og álíka mikið af stjórn- borðskeðju og hift hafði verið inn áður en bakborðsakkeri var látið falla, þannig, að skipið lá fyrir 30 faðma keðju á bakborða og 60 faðma keðju á stjórnborða. Fékk skipið þannig bæði annan legustað og breytta afstöðu gagnvart e/s Edda frá því, sem áður var. Þá er það ennfremur upplýst, að þegar varðmenn á e/s Freden urðu þess um siðir varir, að skipið var tekið að reka, þá var þó engin skipun gefin um það þegar í stað að taka áfram með vél skipsins, þótt hún væri tilbúin til gangs með 2--5 mínútna fyrirvara, þrátt fyrir það, að 1. stýrimaður væri á verði og skipstjóri vakandi undir þiljum, en hann segist hafa vaknað um kl. 5.15 e. h. Þetta aðgerðarleysi verður að teljast ekki forsvaranlegt, og verð- ur e/s Freden, að öllu framangreindu athuguðu, að teljast eiga meginsök á því, að umræddur árekstur varð. Þar sem e/s Edda, eins og áður er sagt, er talin að hafa ekki ekki gætt fullrar varúðar, þá ber aðiljum skv. 2. mgr. 225. gr. siglingalaganna að bæta tjón það, er af árekstrinum hlauzt, að réttri tiltölu við sök hvors um sig. Eins og at- vikum að árekstrinum skv. framansögðu er háttað, þykir rétt, að stefndir eigendur e/s Freden beri bótaábyrgð á 45 hlutum tjónsins, en eigendur e/s Eddu á hluta þess. Eftir þessum málalokum verður stefndum gert að greiða stefnanda kr. 250.00 í málskostnað fyrir þennan hluta málsins. Því dæmist rétt vera: Stefndur, hrm. Einar B. Guðmundsson f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Freden, á að bera bótaábyrgð á 46 hlutum af því tjóni, er leiddi af framangreindum árekstri, en stefnandinn, hrm. Theodór B. Lindal í. h. eigenda og vátryggjenda e/s Edda, % hluta þess. 599 Stefndur greiði stefnandanum kr. 250.00 í máls- kostnað fyrir þennan hluta málsins innan 15 daga frá lögbirtingu hans, að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 21. október 1938. Nr. 109/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn Ólafi Kalstað Þorvarðssyni (Einar B. Guðmundsson). Refsað fyrir brot gegn ákvæðum 2. mgr. 264. gr. alm. hegningarlaga. Dómur hæstaréttar. Síðan mál þetta var dæmt í héraði, hefir skýrslu verið leitað um þau atriði, sem í úrskurði hæstarétt- ar 8. april þ. á. getur. Við rannsókn máls þessa hefir ekkert það komið í ljós, er bendi til þess, að ákærði hafi gerzt valdur að misferli, er varða eigi við 262. og 265. gr. hinna almennu hegningarlaga. Þess er einnig getanda, að verjandi ákærða hefir fært fram líkur fyrir því, að brúttó hagnaður af verzlun ákærða, einkum af kjöt- verzluninni, hafi ekki raunverulega orðið eins mikill og talið er af endurskoðanda þeim, sem yfirfór reikninga ákærða fyrir héraðsdómarann, áður dóm- ur gengi í málinu í héraði. Með þessum athuga- semdum þykir mega fallast á forsendur og niður- stöðu hins áfrýjaða dóms, og ber þvi að staðfesta hann. Samkvæmt þessum málslyktum ber að dæma á- kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- 600 innar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 120.00 til hvors. Það athugast, að héraðsdómarinn lét undanfallast að velja löggiltan endurskoðanda til að rannsaka reikninga ákærða, sbr. 5. gr. laga nr. 9 frá 1926. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Ákærði, Ólafur Kalstað Þorvarðsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með tal- in málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Einars B. Guðmundssonar, kr. 120.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. marz 1937. 1. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Kalstað Þorvarðssyni verzlunarmanni, til heimilis á Brá- vallagötu 26, hér í bæ, fyrir brot gegn 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga, lögum nr. 53 1911 um verzlunar- bækur og lögum nr. 25 1929 um gjaldþrotaskipti. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 15. janúar 1911 hér í bænum. Hann hefir hinn 5. okt. 1929 verið sektaður um kr. 10.00 fyrir ljósleysi á reiðhjóli, en ekki verið refsað að öðru leyti. 2. Hinn 1. ágúst 1932 stofnaði ákærði ásamt með föður sínum, Þorvarði Þorvarðssyni, prentsmiðjustjóra, og Ólafi Halldórssyni, verzlunarmanni, nýlenduvöruverzlun undir nafninu Q. Halldórsson £ Kalstað. Voru þeir allir 601 fullábyrgir félagar að jöfnum hluta. Stofnfé verzlunarinn- ar var 1500 kr. lán, sem þeir tóku, en ekkert fé lögðu þeir fram frá sjálfum sér. Þorvarður var með í fyrirtækinu mest formsins vegna með því að hann hafði verzlunar- leyfi. Ólafur Halldórsson gekk úr félagsskapnum í marz 1933 og afhenti ákærða sinn hlut í verzluninni. Ákærði hafði sjálfur alla stjórn verzlunarinnar allt frá upphafi og annaðist bókhald hennar, en naut þó aðstoðar annarra við það. Uppgjör verzlunarinnar 1. janúar 1935 sýndi, að orðið hafði tap á rekstrinum árið 1934 að upphæð kr. 1591.82, og skuldir umfram eignir voru þá taldar kr. 1870.34, eftir að kr. 1500.00 höfðu verið afskrifaðar fyrir tapi á úti- standandi skuldum. Fyrir tapi því, er orðið var á verzluninni, gerði ákærði sér þá grein, að það stafaði af kjötdeild, er hann rak í sambandi við verzlunina og gengið hafði illa. Hann kveðst þá hafa haft fasta trú á því, að verzlunin mundi ná sér upp aftur og hélt henni því áfram. Svo varð þó ekki, og eftir að reikningar verzlunarinnar voru gerðir upp eftir áramótin 1935—36, reyndist hagur verzlunarinnar svo slæmur, að ákærði sneri sér til skuldheimtumanna sinna og lét að þeirra tilhlutun Björn E. Árnason, löggiltan end- urskóðanda, gera upp hag hennar. Að fenginni skýrslu endurskoðandans baðst hann galdþrotaskipta á búi sinu, og var úrskurðaður gjaldþrota hinn 2. marz 1936. Samkvæmt uppgjöri endurskoðanda réttarins, Helga Sívertsen, var þá orðið tap á verzluninni samtals að upp- hæð kr. 14799.73. Þar við er þess að gæta, að endurskoð- andinn telur útistandandi skuldir á nafnverði að upp- hæð kr. 10849.13, og vörubirgðir eru reiknaðar á kr. 3804.56, en voru seldar fyrir aðeins kr. 2600.00. Hefir því raunverulegt tap skuldheimtumanna numið nokkru meira. Sala verzlunarinnar á þessu tímabili verður þó að teljast góð. Árið 1934 er samkvæmt rekstrarreikningi ákærða sjálfs innkomið fyrir seldar vörur kr. 92485.02. Frá 1. jan. 1935 til 29. febrúar 1936 nemur salan samkvæmt upp- gjöri endurskoðanda réttarins kr. 109532.85, og hefir þann- ig verið hlutfallslega svipuð bæði árin. 602 3. Til þess að fá samanburð um rekstur verzlunarinnar við aðrar verzlanir, hefir endurskoðandi réttarins reikn- að út brúttóhagnað verzlunarinnar, og hefir álagningin samkvæmt því reynzt að nema 6.65% á tímabilinu 1. jan. 1935—29. febr. 1936. Árið 1934 svarar brúttóhagnaður verzlunarinnar aftur á móti til 15.94% álagningar. Sam- kvæmt upplýsingum Verzlunarráðs Íslands hefir álagning matvöruverzlana hér í bænum að meðaltali verið 18% árið 1934, en 16% árið 1935. Álagning kjötverzlana nam c. 13% að meðaltali bæði árin. Að áliti Skattstofunnar i Reykjavík, sem einnig hefir verið leitað, er álagningin nokkru hærri. Þá hefir endurskoðandinn reiknað út, hver brúttó- hagnaður verzlunarinnar hefði átt að verða frá 1. janúar 1935 til 29. febrúar 1936, samkvæmt meðaltali Verzlun- arráðsins og með þeirri skiptingu sölunnar á nýlendu- vörudeild og kjötdeild, sem ákærði hefir sjálfur gefið upp sem nær sönnu. Hefir endurskoðandanum reiknazt svo til, að brúttóhagnaður verzlunarinnar sé samkvæmt þessu van- talinn um kr. 8161.68. 4. Skýringar þær, er ákærði hefir gefið á hinum hrak- andi hag verzlunarinnar síðasta árið, sem hún starfaði, og þvi, að henni vegnaði verr en öðrum hliðstæðum verzl- unum, eru aðallega þessar: 1. Hann kveðst vegna samkeppni hafa neyðzt til að auka afslátt til viðskiptamanna sinna verulega. Árið 1934 kveðst hann hafa veitt föstum viðskiptamönnum 5—6% afslátt, en síðara árið komst hann upp í 6--8% og jafnvel 10%. Auk þess urðu fleiri afsláttarins aðnjótandi. Starfsmenn verzlunarinnar hafa verið leiddir sem vitni um þetta atriði. Jón Magnússon telur álagninguna hafa verið með svipuðum hætti hjá ákærða sem í öðrum hlið- stæðum verzlunum, vörur hafi aldrei verið seldar með innkaupsverði, og afsláttur eins og gengur og gerist í svip- uðum verzlunum og ekki víðtækari, hafi numið 5—6%, nema síðasta árið, þá komst hann stundum upp í 8%. Þorgeir Arnórsson, sem starfaði við verzlunina þar til í ágúst 1935, telur, að afsláttur, 5%, hafi verið veittur föst- 6003 um viðskiptamönnum, en segist aldrei hafa orðið var við, að hann væri hærri. Þessi ástæða verður ekki talin fullnægjandi skýring á hinni löku útkomu verzlunarinnar. Ákærði hefir sjálfur haldið því fram, að álagning hjá sér hafi verið svipuð og almennt tíðkaðist í matvöruverzlunum, og svipuð bæði árin 1934 og 1935, þótt síðara árið hafi sig að vísu skort nokkuð álagningarháar vörutegundir, eins og aðrar yngri matvöruverzlanir. Og í meðaltalstölu Verzlunarráðsins er einmitt tekið tillit til afsláttar, svo álagningarprósenta ákærða er sambærileg við þær, eins og hún liggur fyrir. II. Þá hefir ákærði haldið því fram, að kjötdeild, er hann rak í sambandi við verzlun sína, hafi orðið orsök mikils taps. Hann kveðst í byrjun engin kjötvinnslutæki eða kæliáhöld hafa haft, og því hafi orðið tilfinnanleg rýrnun á kjötinu sakir skemmda. Er þetta staðfest af vitnisburðum starfsmanna hans. Þetta getur þó ekki skýrt það, að hag verzlunarinnar fór hrakandi síðasta árið. Þess skal og getið, að haustið 1934 fékk ákærði einmitt kæliskáp í verzlunina, sem að vísu er talinn litill, en þó hefði mátt ætla, að hefði frekar dregið úr vöruskemmd- um. III. Þá hefir ákærði haldið því fram, að hann hefði „ákveðinn grun um“, að óeðlileg vörurýrnun hafi átt sér stað í verzluninni. Þegar hann var að fást við áramóta- uppgjör sitt og varð þess var, að orðinn var stórfelldur halli á verzluninni, kveður hann, að sér hafi dottið í hug, að vörur hafi verið teknar úr vörugeymslu verzlunarinn- ar, og við athugun á dyraumbúnaði kom í ljós, að bæði dyr þær, er liggja í vörugeymsluna, sem var í kjallara hússins, og eins bakdyr búðarinnar var auðvelt að opna með því að smeygja verkfæri inn með lista, sem negldur var á dyrakarminn, og ýta smekklás opnum. Telur ákærði sig við athugun hafa komizt að raun um, að smekklásinn á hurðinni inn í geymsluna hafi borið það með sér, að hurðin hafi verið stungin upp með þessum hætti. Það skal tekið fram, að báðar þessar dyr liggja úr innanhúss- gangi þannig, að um hvorugar verður farið af utanað- komandi, nema fara fyrst um útidyr hússins, sem jafnan voru lokaðar um nætur, að því er ákærði vissi bezt. Þegar ákærði tók eftir þessu, sneri hann sér til Erlings 604 yfirlögregluþjóns Pálssonar og fékk hann til að líta á um- búnað geymsludyranna. Hefir yfirlögregluþjónninn verið leiddur sem vitni í málinu, og borið það, að hægt hafi verið, að sinu áliti, að opna dyrnar með þeim hætti, sem áður er lýst. Hinsvegar kveðst hann engin merki þess hafa séð á smekklásnum, að hann hefði verið spenntur upp. Ákærði hefir borið það í réttinum, að hann hafi hvorki fyrr né siðar orðið þess var, að vörur hyrfu úr verzlun- inni eða geymslunni, og eins og áður er sagt, fór hann fyrst að athuga þetta, þegar hann sá hina slæmu útkomu rekstrarins. Hið sama hafa og starfsmenn hans borið. Með tilliti til þess og vitnisburðar yfirlögregluþjónsins verða ekki taldar líkur til að hinn hrakandi hagur verzl- unarinnar eigi rót sína að rekja til óeðlilegrar vörurýrn- unar vegna þjófnaðar úr verzluninni eða vörugeymslu hennar. Hvorki þessar skýringar ákærða né önnur smærri at- riði, er hann hefir bent á, og ekki þykir nauðsyn á að rekja nánar, verða taldar nægjanleg greinargerð til að skýra hinn hrakandi hag verzlunarinnar reikningstíma- bilið 1. janúar 1935 til 29. febrúar 1936, miðað við fyrra ár, eða hinn stóra mun, sem verður á útkomu verzlunar- innar og afkomu hliðstæðra meðalverzlana, eins og fyrr var greint frá. Hefir rannsókninni ekki tekizt að komast fyrir orsakir þessa. 5. Ákærði hafði sjálfur með höndum bókhald verzlunar- innar og naut þó til þess aðstoðar ýmissa manna. Bækur hær, er haldnar voru og afhentar endurskoðanda réttar- ins, voru þessar: Dagbók, sjóðbók yfir lítinn hluta af tímabilinu, viðskiptamannabók, sem hætt var að færa 1. júlí 1934, birgðabækur, nótubækur og 2 efnahagsskýrslur. Dagbókin hefir ekki verið lögð saman sum árin og höfuð- bók (aðalbók) ekki haldin. Hefir ákærði skýrt svo frá, að hann hafi talið dagbókina saman á vél og notað sam- lagningarlistana í stað færslu aðalbókar sem undirstöðu ársreikningsgerðar. Eftir að hann hætti færslu viðskipta- mannabókar lét hann reikningsyfirlit kreditora nægja um þau viðskipti. Löggilt efnahagsbók var ekki haldin. Endurskoðandi réttarins hefir við endurskoðunina gert fjölda leiðréttinga vegna villna í bókhaldi verzlunarinnar. 605 Við þær leiðréttingar hafa kröfuhafar hækkað um kr. 1092.60, ótilfærð vöruúttekt eiganda reyndist að vera kr. 548.97 (var leiðrétt fyrst af Birni E. Árnasyni), og enn- fremur reyndust útborganir úr sjóði umfram innborganir að vera kr. 980.02, og hækkaði endurskoðandi sölureikn- ing um þá upphæð. Þegar ákærði átti að gera grein fyrir þvi, hvernig á því stæði, að samkvæmt bókhaldi hans reyndist meira borgað úr sjóði en í honum átti að vera, skýrði hann svo frá, að hann hefði á stundum fengið skyndilán hjá kunn- ingjum sinum, án þess að bókfæra þau, og þá ekki heldur endurgreiðslu þeirra. Upphæðirnar voru þó ávallt lágar, 150—200 krónur. Er þessi frásögn ákærða staðfest af vitnisburðum þeirra manna, sem hann skýrði frá, að lánað hefðu sér fé, Ákærði hefir talið, að vera mætti, að ein- hver ruglingur hefði komizt á sjóðsreikninginn við þessi lán, og gæti þetta af því stafað. Hinsvegar hefir ákærði neitað að hafa sér vitanlega lát- ið fyrirfarast að bókfæra innkomna peninga fyrir seldar vörur. Hann hefir þó sjálfur í reikningi þeim, er hann lagði fyrir skiptarétt, og Björn E. Árnason samdi, reiknað kr. 315.15 af áðurgreindri upphæð (kr. 980.02) sem van- færða sölu. Þetta hefir hann ítrekað í skýrslu um bók- hald sitt, sem hann lagði fyrir lögregluréttinn. Verður því að ganga út frá, að farizt hafi fyrir að bókfæra innkomna peninga fyrir seldar vörur, sem þeirri upphæð nemur að minnsta kosti. 6. Eins og fram kemur af því, sem nú hefir verið rakið, verður ekki talið, að upplýzt hafi um orsök hinnar slæmu útkomu rekstrarins síðasta árið, Bresta sannanir fyrir því, að ákærði hafi með sviksamlegum hætti dregið fé úr verzluninni eða skotið því undan gjaldþrotaskiptunum. Hinsvegar verður að telja, að rannsókn málsins hafi leitt í ljós verulega ágalla á bókhaldi ákærða, þar sem það er viðurkennt af honum, að hann hafi látið fyrirfarast að bókfæra lántökur til rekstrarins og endurgreiðslu lána, auk þess sem telja verður samkvæmt framangreindu, að innkomnir peningar fyrir seldar vörur hafi heldur ekki verið bókfærðir allir. Jafnframt verður og að benda á áð- urgreindar leiðréttingar endurskoðandans við bækurnar 606 og frásögn hans um færslu þeirra. Þá hefir ákærði og við- urkennt það, „að sér hafi á engan hátt verið ljós raun- verulegur hagur verzlunarinnar eða hnignun sú, sem á henni var, fyrr en við áramótauppgjörið (1935—1936), enda varð slíkt ekki séð af bókhaldi hennar, þar sem það var ekki lagt saman eða gert upp mánaðarlega.“ Með þessu þykir ákærði hafa gerzt sekur við 264. gr., 2. mgr., almennra hegningarlaga frá 1869, og þykir refs- ing hans hæfilega ákveðin einfalt fangelsi í 20 daga. Með tilliti til ungs aldurs og undanfarandi hegðunar ákærða, þykir mega ákveða, að refsingin sé skilorðsbundin sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 39 1907. Þá ber og að dæma ákærðan til að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins, Einars Baldvins Guðmundssonar hrm., er þykja hæfilega ákveðin kr. 150.00. Á málinu hefir orðið nokkur dráttur, sem stafar sum- part af því, að ákærði fékk í byrjun rannsóknarinnar leyfi til utanfarar í erindum bæjarstjórnar Reykjavíkur, en sumpart af annríki dómarans. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Ólafur Kalstað Þorvarðsson, sæti ein- földu fangelsi í 20 daga. Refsingunni skal frestað og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa að telja, ef skilorð laga nr. 39/1907 eru haldin. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Einars Baldvins Guðmundssonar hrm., kr. 150.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 607 Mánudaginn 24. október 1938. Nr. 29/1938. A. Obenhaupt (Eggert Claessen) gegn bæjargjaldkera Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs (Garðar Þorsteinsson). Dæmt um útsvarsskyldu manns, er heimilisfastur var erlendis. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 26. febrúar þ. á., hefir krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur, synjað verði lögtaksgerðarinnar og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir hinsvegar krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæsta- réttar. Stefndi telur áfrýjanda, sem er heimilisfastur er- lendis, lögskyldan til greiðslu útsvars til bæjarsjóðs Reykjavíkur árin 1936 og 1937 samkvæmt 6. gr. B 2 sbr. 7. gr. laga nr. 46 frá 1926, að því er varðar útsvar það, sem á hann var lagt 1936, og samkvæmt 6. gr. B 2 sbr. 7. gr. laga nr. 106 frá 1936, að því er tekur til útsvarsins 1937, þar sem hann, þ. e. áfrýj- andi, eigi húseignina nr. 3 við Suðurgötu hér í bæ, sem gefi honum arð. Áfrýjandi mælir á móti útsvars- skyldunni og styður mótmæli sin með því, að leggja fram reikninga um tekjur og gjöld, sem hann hefir haft vegna téðrar húseignar árin 1935, 1936 og 1937, en samkvæmt reikningum þessum hafa tekjur af húseigninni ekki hrokkið til greiðslu kostnaðar við 608 hana. Gegn þessari framtölu áfrýjanda hefir stefndi ekki leitt haldgóð rök að því, að áfrýjandi hafi á téð- um árum haft hreinan arð af húseigninni, og brestur þegar af þeirri ástæðu lagaheimild til að taka kröf- ur stefnda í málinu til greina. Ber því að fella hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi og synja um framkvæmd lögtaksgerðarinnar. Eftir þessum málslyktum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda kr. 200.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur, og verður hin umbeðna lögtaksgerð ekki fram- kvæmd. Stefndi, bæjargjaldkerinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, greiði áfrýjanda, A. Obenhaupt, kr. 200.00 í málskostnað fyrir hæstarétti að við- lagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 12. jan. 1938. Gjörðarþola, A. Obenhaupt stórkaupmanni, nú búsett- um í Kaupmannahöfn, var gert að greiða útsvar til bæj- arsjóðs Reykjavíkur fyrir árið 1936 kr. 275.00 og 1937 kr. 1000.00. Þar sem umboðsmaður gerðarþola hér, endur- skoðunarskrifstofa N. Mancher á Co., hefir reynzt ófá- anlegur til að greiða útsvör þessi, hefir bæjargjaldkeri Reykjavikur f. h. bæjarsjóðs krafizt þess, að lögtak yrði gert í eignum gerðarþola til tryggingar ofangreindum útsvarsskuldum svo og dráttarvöxtum og kostnaði. Hafa aðiljar lagt málið undir úrskurð fógetaréttarins. Umboðsmaður gerðarþola hefir mótmælt því, að gerðin nái fram að ganga, þar sem hann telur gerðarþola eigi hafa verið útsvarsskyldan í Reykjavík umrætt tímabil. Það er að vísu upplýst í réttinum, að gerðarþoli, sem er 609 útlendingur, búsettur erlendis, og hefir verið búsettur þar bann tíma, sem hér er um að ræða, eigi hér fasteign, en umboðsmaður gerðarþola kveður hann engar tekjur hafa haft af eigninni umrætt tímabil. Hefir hann lagt fram í réttinum vottorð skattstjóra, dags. 30. júní 1937, rskj. nr. 4, um, að tekjuskattur hafi eigi verið lagður á gerðar- þola fyrir árin 1935 og 1936. Með skírskotun til þessa, svo og með tilvísun til 6. gr. B 2 útsvarslaganna, hefir hann mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar Umboðsmaður gerðarbeiðanda hefir hinsvegar haldið því fram að fasteign gerðarþola, sem hér er um að ræða, nr. 3 við Suðurgötu, sem metin er að fasteignamati kr. 33700.00 með þinglýstum veðskuldum að svipaðri upp- hæð, sé nú leigð út fyrir kr. 325.00 á mánuði, enda hafi hún verið leigð út að staðaldri bæði árin 1935 og 1936, sem einkum komi hér til greina. Hafi eignin því gefið arð, svo sem tilskilið sé í 6. gr. B 2. útsvarslaganna, enda sé það nóg til þess, að útlendingur verði útsvarsskyldur samkvæmt þessari lagagrein, að fasteignin sé arðbær. Hefir hann með skírskotun til þessa haldið fast við kröfu sína um framgang gerðarinnar. Umboðsmaður gerðarþola hefir með bókun sinni í réttinum viðurkennt, að umrædd húseign hafi að vísu ver- ið leigð út umrætt tímabil, en haldið því hinsvegar fram, að rekstrartap hafi orðið á eigninni bæði árin 1935 og 1936, meðal annars vegna vanhalda á húsaleigunni. Það er upplýst í máli þessu, að gerðarþoli eigi hér fast- eign, sem hann umrætt tímabil hafi leigt út fyrir ákveðna upphæð mánaðarlega, nú síðast kr. 325.00 á mánuði. Hins- vegar hefir umboðsmaður gerðarþola haldið því fram, að rekstrartap hafi orðið á eigninni þetta tímabil, meðal annars vegna vanhalda á húsaleigunni. 6. gr. B 2 útsvars- laganna kveður skýlaust á um það, að útlendingur sé út- svarsskyldur hér, ef hann eigi hér arðberandi eign. — Rétt- urinn lítur svo á, að það skipti ekki máli, hvort eignin gefi raunverulegan arð, ef hún í eðli sínu er arðbær. En auk þess er það upplýst í því tilfelli, er hér um ræðir, að eignin hefir verið leigð út á tímabilinu. Og það, að eigi hefir verið lagður tekjuskattur á gerðarþola vegna rekstrartaps hans á eigninni umrætt tímabil, getur á engan hátt haft áhrif á útsvarsskyldu hans samkvæmt áður- 39 610 nefndri grein útsvarslaganna. Það verður því að líta svo á, að gerðarþoli hafi verið útsvarsskyldur í Reykjavik um- rætt tímabil og að útsvar hafi því réttilega verið lagt á hann hér. Samkvæmt þessu ber því að leyfa framgang hinnar umbeðnu gerðar. Sökum anna fógetans vegna lögtaksfjölda hér í bæn- um hefir eigi verið hægt að taka lögtaksbeiðni þessa fyrir fyrr en nú. Því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð á fram að fara á ábyrgð gerðarbeiðanda. Mánudaginn 24. október 1938. Nr. 23/1938. Haraldur Elíasson (Einar B. Guðmundsson) Segn Lofti Jónssyni og Gunnlaugi Stefáns- syni (Stefán Jóh. Stefánsson). Kaupkrafa háseta talin tryggð með sjóveðrétti. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi krefst þess hér fyrir dómi, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, en þó með þeirri breytingu, að viðurkenndur verði sjóveðréttur fyrir dæmdum fjárhæðum í vélbátnum Bjarna riddara G. K. 9. Svo krefst hann þess og, að stefndu verði dæmdir til að greiða honum in solidum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati réttarins, og verði sú upp- hæð einnig tryggð með sjóveðrétti í nefndum Þát. Af hálfu hinna stefndu hefir staðfesting héraðs- dómsins verið samþykkt, en því mótmælt, að sjó- veðréttur verði viðurkenndur. Krefjast þeir þess, að 611 áfrýjandi verði dæmdur til að greiða þeim hæfilegan málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. Aðiljar eru sammála um það hér fyrir rétti, að áfrýjandi hafi verið ráðinn háseti á vélbátinn Bjarna riddara á vetrarvertíð 1936 og eigi ógreiddar kaup- eftirstöðvar frá vertíðinni, sem nemi fjárhæð þeirri, er honum var dæmd í héraði. Vélbáturinn Bjarni riddari er talinn 6.4 smálestir að stærð, og er hann skrásettur á fiskiskipaskrá. Þykir mega ráða af ákvæðum 11. kap. sbr. 1. og 2. kap. siglingalaga nr. 56/1914, að sjóveðréttur geti stofnazt í slíkum bát. Kemur þá til athugunar sú staðhæfing hinna stefndu, að lögskráning á skip, stærra en 12 smálestir, sé skilyrði fyrir því, að kaup- kröfu skipverja fylgi sjóveðréttur samkvæmt 2. tölu- lið 236. gr. nefndra siglingalaga. Í 5. kap. siglingalag- anna voru aðalákvæði þeirra um skipshöfn, sbr. nú sjómannalög nr. 41/1930. Þótt sá kapituli hafi inni að halda ákvæði um lögskráningu á stærri skip en 12 smálestir, verður ekki af honum ráðið, að fyrir- mæli hans hafi eingöngu átt að ná til skipverja á slíkum skipum, enda benda sum ákvæði kapitulans til hins gagnstæða, sbr. 80. gr. e contrario og 3. mgr. 94. gr. sbr. 40. gr. Verður þá ekki heldur talið, að orðið skipshöfn í 2. tölulið 236. gr. laganna beri að skýra þannig, að þar sé ekki átt við aðra skip- verja en lögskráða, enda er þar engin takmörkun gerð í þá átt. Og þessari skýringu á ákvæðum nefndrar 236. gr. haggar það ekki, þótt ákvæði 5. kap. laganna séu nú ekki lengur í gildi. Samkvæmt framansögðu verður að telja áfrýjanda eiga rétt til þess, að krafa hans um viðurkenningu sjóveðréttar verði tekin til greina jafnframt því sem greiðsluákvæði hins áfrýjaða dóms verða staðfest. 612 Eftir þessum úrslitum ber hinum stefndu að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti in solidum, og ákveðst hann 400 krónur. Því dæmist rétt vera: Stefndur Loftur Jónsson greiði áfrýjanda, Haraldi Elíassyni, kr. 234.65 með 6% ársvöxt- um frá 11. maí 1936 til greiðsludags og kr. 85.00 í málskostnað í héraði. Svo greiði hinir stefndu, Loftur Jónsson og Gunnlaugur Stefáns- son, áfrýjanda in solidum 400 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Áfrýjandi skal hafa sjóveðrétt í v/b Bjarna riddara G. K. 9 til trygg- ingar framangreindum kröfum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 5. febr. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 15. f. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu útgefinni 3. maí 1937 af Haraldi Elíassyni sjómanni, hér í bæ, gegn Lofti Jónssyni, Lindargötu 10 A, hér í bænum, til greiðslu á van- soldnu kaupi að eftirstöðvum kr. 274.65 ásamt 6% árs- vöxtum frá 11. maí 1936 til greiðsludags og málskostn- aði að skaðlausu, svo og gegn Gunnlaugi Stefánssyni kaupmanni í Hafnarfirði, til viðurkenningar á sjóveðrétti i v/b „Bjarni riddari“ G. K. 9 til tryggingar nefndum kröfum. Í rekstri málsins hefir stefnandi síðan lækkað kaupkröfu sína í kr. 234.65. Stefndur Loftur Jónsson hefir mætt sjálfur í málinu, en ekki haft uppi neinar varnir eða gert nokkrar kröfur i því. Hinsvegar hefir verið mætt af hálfu stefnds Gunnlaugs Stefánssonar og þess krafizt aðallega, að sýknað verði af sjóveðréttarkröfunni og honum tildæmdur málskostnaður 613 að skaðlausu eftir mati réttarins, en fil vara, að upphæðin verði færð niður í kr. 134.65 og honum tildæmdur máls- kostnaður. Réttarkröfur sínar byggir stefnandi á þvi, að stefndur Loftur hafi ráðið hann til sjóróðra á v/b „Bjarni ridd- ari“ á vetrarvertíð 1936, og síðan hafi hann róið á bátn- um nefndan tíma. Hinsvegar hafi Loftur ekki fengizt til að greiða sér umsamið kaup, sem hafi verið kr. 350.00 að frádreginni vöruúttekt, að upphæð kr. 75.35, hjá með- stefndum Gunnlaugi Stefánssyni, eiganda bátsins, svo og áðurnefndum kr. 40.00. Aðalkröfu sína um sýknu byggir stefndur Gunnlaugur á þrennu: 1. að stefnandi hafi ekki verið skipverji á v/b „Bjarni riddari“, heldur landmaður. að sjóveðréttur geti ekki stofnazt í þeim bát, 3. að sjóveðrétturinn sé fyrndur, þótt talið yrði, að hann hefði stofnazt í vélbátnum. Um 1. Með aðiljaskýrslu stefnds Lofts og öðrum gögn- um verður það að teljast sannað, að stefnandi hafi verið sjómaður á v/b „Bjarni riddari“ umrædda vertíð, og verð- ur krafa stefnds Gunnlaugs um sýknu af sjóveðréttarkröf- unni, byggð á þessari ástæðu, ekki tekin til greina. Um 2. Það er upplýst í málinu, að v/b „Bjarni riddari“ er 6.4 smál. að stærð, og heldur stefndur Gunnlaugur því fram, að sjóveðréttur til tryggingar kaupkröfum skipverja geti ekki stofnazt í svo litlum bát. Telur hann, að þar sem skráningarskylda skipverja sé bundin við 12 smál. stærð á bátum, og skráningarskyldan sé meðal annars sett til að vernda sjóveðrétt skipverjanna, þá verði að líta svo á, að löggjafinn hafi talið ástæðulaust að vernda sjóveðrétt á minni skipum, þar eð ekki geti verið um stofnun sjóveð- réttar að ræða, þegar komið væri niður fyrir þá stærð. Stefnandi byggir kröfu sína um sjóveðrétt á þvi, að um stofnun og vernd eignarhafta í bátum, 5 smál. og stærri, fari eftir reglunum um fasteignir, og sé því ekkert því til fyrirstöðu, að sjóveðréttur fyrir kaupi geti stofnazt í nefndum bát. Það verður nú ekki fallizt á það, að þessi röksemd stefnanda, sem getið var, skeri úr um það, hvort kaup- kröfu skipverja fylgi sjóveðréttur. Því að ákvæði 5. gr. > 611 siglingalaganna lýtur að reglum um samninga varðandi skip, en sjóveð stofnast eftir beinum fyrirmælum laga án veðsamnings. Hinsvegar verður heldur ekki fallizt á þá skoðun stefnds, að af nefndum ákvæðum laga um lög- skráningarskyldu verði tvímælalaust dregin sú álvktun, að kaupkröfum skipshafnar á smærri skipum en 12 smálestir geli ekki fylgt sjóveðréttur skv. 2. tölulið 236. gr. siglinga- laganna, enda kemur sá tilgangur ekki fram í lagaákvæð- um um lögskráningu, að nefnd stærðartakmörkun við- víkjandi skráningarskyldunni skuli og setja takmörk fyrir þvi, í hvaða skipum sjóveðréttur geti fylgt kaupkröfum skipshafnar. Ákvæði um sjóveðrétt var fyrst leitt í lög hér á landi með siglingalögunum frá 1913 og ákvæðið í 236. gr. 2. lið í gildandi siglingalögum er orðrétt tekið úr hinum fyrri lögum, og lýtur vitanlega að tryggingu kaups þeirra manna, sem ráðnir eru á skip eftir fyrirmælum þeirra laga sjálfra, þ. ce. þeirra skipverja, sem lögskráðir eru, en lögskráning er nú bundin við skip, sem eru 12 smál. eða stærri. Þótt skip undir þessari stærð séu óefað sjóveðhæf í sumar áttir, svo sem út af árekstri eða björgun, leiðir ekki þar af, að kaupkröfur skipshafnar á skipum af þess- ari stærð fylgi sjóveð, enda torvelt að draga nokkurs- staðar markalinu eftir stærð, ef hún er ekki miðuð við 12 smál. Þó mætti hugsa sér að miða lágmarksstærð skips, veðhæfs fyrir hér um ræddri tegund sjóveðréttar, við 0 smál., eins og gert er í lögum nr. 104/1936 um at- vinnu við siglingar, en þau lög lúta þó aðeins að kunnáttu og starfshæfni yfirmanna, en snerta ekkert það málefni, sem hér er til úrlausnar. Eins og áður er sagt, er lögskráningarskylda bundin við skip 12 smál. og stærri, og hingað til hefir það ekki verið tiðkað, að lögskrá á minni skip, heldur hefir ráðn- ing á þessi skip verið almennur vinnusamningur, munn- legur eða skriflegur eftir því sem verkast vill og aðiljum hefir þótt nægilega tryggilegt. Löggjafinn hefir leitt hjá sér að skipa fyrir um sérstakar reglur fyrir þessa samn- inga. Kaupkröfum sjómanna á slíkum skipum, sem ráðnir hafa verið upp á fast kaup, hafa því fylgt sömu réttindi og öðru verkkaupi um forgang fyrir öðrum kröfum í bú 615 skuldara, en ekki frekara. Fyrsta skilyrði fyrir því, að sjóveðréttur fylgi kaupi skipverja, er það, að skipverjinn sé lögskráður, það er, ráðinn á ákveðið skip með samn- ingi, sem að formi og efni er gerður samkv. gildandi lög- um wm lögskráningu sjómanna. Nú hefir slíkt ekki átt sér stað um ráðningu stefnanda og er það út af fyrir sig næg ástæða til þess að krafa hans um sjóveðrétt fyrir kaupi sínu getur ekki orðið tekin til greina. Samkv. því, sem nú var sagt, þarf ekki að athuga nánar þriðju sýknuástæðu stefnds Gunnlaugs eða varakröfur hans, en rétt þykir eftir atvikum, að málskostnaður, að því er hann snertir, falli niður. Úrslit málsins verða þá þau, að stefndur Loftur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 234.65 með vöxtum eins og krafizt hefir verið, þar sem engum andmælum hefir verið hreyft gegn hæð þeirra. Svo greiði sami stefnd- ur stefnandanum málskostnað, er þykir hæfilega ákveð- inn kr. 85.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur Loftur Jónsson greiði stefnandanum, Haraldi Elíassyni, kr. 234.65 með 6% ársvöxtum frá 11. maí 1936 til greiðsludags og kr. 85.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 616 Miðvikudaginn 26. október 1938. Nr. 60/1938. Réttvísin og valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) Segn Halldóri Sveinssyni (Garðar Þorsteinsson). Dómur og málsmeðferð ómerkt vegna ófullnægj- andi rannsóknar. Dómur hæstaréttar. Ákærði hefir gizkað á, að hann hafi ekið bifreið- inni R 358 á 15—18 kílómetra hraða miðað við klukkustund fram hjá bifreiðinni R 507, er slys það varð, er í máli þessu greinir, og kveðst hann hafa ekið í 4. giri. Það virðist geta miklu máli skipt, á hvaða hraða bifreið ákærða var. Í sambandi við þetta þarf að fá umsögn kunnáttumanna um það, hvort bifreið ákærða hefði getað greitt hinum látna manni, sem hún rakst á, svo mikið högg sem raun gaf vitni, ef hún hefði verið á áðurnefndum hraða. Svo virðist sem bifreiðarnar hafi mætzt í brekk- unni á Laugarnessveginum skammt frá mótum hans og Suðurlandsvegar, og hefir því bifreið ákærða verið á leið upp brekkuna til vegamótanna. Virðist nauðsynlegt, að fengið sé álit kunnáttumanna um það, hvort mögulegt eða líklegt sé, að bifreið ákærða hafi getað dregið upp brekkuna á 15— 18 kilometra hraða á klukkustund með fullfermi af sandi og í 4. girl. Af sjónarvottum, sem virðast hafa verið 10 alls, þótt bifreiðarstjórinn á R 507 sé ekki talinn með, hafa aðeins 3 verið látnir gefa skýrslu í málinu. Virð- ist auðsætt, að leita hefði átt skýrslu þeirra allra, 617 sem til náðist, og einnig bifreiðarstjórans á R 507, sem bæði var líklegur til að hafa veitt því eftirtekt, hvort ákærði gaf hljóðmerki áður eða um leið og hann fór fram hjá R 507, og einnig var líklegur til þess að hafa gert sér grein fyrir bilinu á milli bif- reiðanna, er R 358 ók fram hjá. Þótt langur tími sé liðinn síðan slysið varð, virðist ekki vera alveg fyrir það girt, að nánari upplýsingar kunni enn að fást um þau atriði, sem áðurnefndir menn ættu að hafa getað skýrt í öndverðu. Þar sem málið virðist hafa verið svo ófullnægjandi prófað um atriði. sem kunna að geta varðað sekt eða sýknu ákærða, þykir rétt að ómerkja málsmeðferð- ina í héraði og hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu heim til rækilegri rannsóknar og nýrrar meðferðar og dómsálagningar. Eftir þessum málalokum verður að dæma greiðslu áfrýjunarkostnaðar sakarinnar á hendur ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Málsmeðferð og dómur í héraði skulu vera ómerk, og vísast málinu heim í hérað til ræki- legri rannsóknar og meðferðar og dómsálagn- ingar af nýju. Ríkissjóður greiði áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Jóns Ásbjörnsson- ar og Garðars Þorsteinssonar, 80 krónur til hvors. 618 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 21. jan. 1938. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Halldóri Sveinssyni bifreiðarstjóra, til heimilis Bergstaðastræti 10 hér í bæ, fyrir brot gegn 17. kap. almennra hegningarlaga og lögum nr. 70 1931 um notkun bifreiða. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 9. febrúar “1892 á Rauðahóli, Stokkseyrarhreppi. Hegn- ingarvottorð hans er svolátandi: 1929 30, Sætt 15 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1929 1%, Sætt 10 kr. sekt fyrir afturljósleysi á bifreið. 1931 ?Sg Sætt 10 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1932 26, Kærður fyrir að aka yfir reiðhjól og brjóta það. Málið rannsakað og lokið án málssóknar. 1934 17 Undirgekkst að sjá um skaðabótagreiðslu fyrir reiðhjól, er hann skemmdi með bifreið sinni. 1934 1% Aðvörun fyrir brot á samþykkt um bifreiða- stæði. Þriðjudaginn 7. sept. s. 1. kl. um 11 f. h. var bifreiðinni R. 507 ekið áleiðis inn á Kirkjusand, og dró hún trillu á eftir sér, sem á var lagður nótabátur. Báturinn lá á hægri hlið, og vissi framendinn að bilnum, en kjölurinn sneri að vinstri vegarkanti. Á Laugarnesveginum var bif- reiðin stöðvuð, til þess að gæta að því, hvernig báturinn færi á trillunni. Til þess varð einn af verkamönnum þeim, er í bátnum voru, Sigmundur Sigurðsson að nafni. Steig hann út úr bátnum inn á götuna, fór aftur fyrir hann og aðgætti vinstra megin, sneri síðan við og gekk inn á veg- inn. Í þeim svifum ekur ákærður bifreiðinni R. 358, sem er vörubifreið, aftur með bátnum, og varð það til þess, að Sigmundur rakst á hornið á vörupalli bifreiðarinnar, að þvi er virðist, kastaðist aftur fyrir sig og lá á bakið þvers yfir veginn, þegar hann var tekinn upp. Var hann Þegar fluttur á Landsspitalann, þar sem hann andaðist kl. 3.30 um daginn. Að tilhlutun lögreglunnar framkvæmdi prófessor Niels Dungal líkskoðun, og er ályktun hans þessi: „Hinn látni hefir orðið fyrir geysimiklum áverka, þann- is, að hann hefir fengið mjög kraftmikið högg beint fram- an í mitt andlitið, svo að allur efri kjálkinn og nefið hefir malazt og tennur brotnað í neðri góm. Efri góm- 619 urinn og kokslímhúðin hefir margrifnað, og hefir blætt mikið og blóðið runnið bæði ofan í lungu og maga. Vegna kjálkabrotsins hefir kokið að miklu leyti lokazt, og er sennilegt, að maðurinn hafi af þeim orsökum kafnað skyndilega.“ Þegar lögreglan kom á vettvang, sáust ekki verksum- merki slyssins vegna umferðar, er verið hafði á veginum síðar. Við mælingu reyndist vegurinn vera á þessum stað 6.40 metrar á breidd, miðað við yztu hjólför beggja megin. Nótabáturinn, þar sem hann er breiðastur, reyndist vera 2.60 metrar, en þar sem hann lá á hliðinni, hefir raun- veruleg breidd hans á veginum ekki verið svo mikil. Ákærður hefir skýrt svo frá, að hann hafi tekið eftir Sigmundi heitnum, þar sem hann var vinstra megin við bátinn, og var það áður en bifreiðarnar fórust hjá. Hann kveðst hafa ekið hiklaust áfram, en þó dregið úr hrað- anum, og gizkar á, að hraðinn hafi verið 15—18 km. um Það bil er hann ók aftur með bátnum. Gangvél bifreiðar- innar var í 4. gir. Hann kveðst ekki geta um það sagt, hvort hann gaf hljóðmerki. Bifreiðinni kveðst hann hafa haldið eins utarlega á vinstri vegarbrún og hann sá sér fært og telur, að vel hafi verið manngengt milli bilsins og bátsins, þegar hann fór fram hjá. Eftir að hann var kominn fram hjá bátnum, kveðst hann hafa vikið bif- reiðinni inn á veginn. Þegar hann var kominn fram hjá bátnum miðjum, kveðst hann hafa litið aftur með síðunni og undir skutinn og ekki séð þar neina hreyfingu. En þegar hann er sloppinn með hálfa bifreiðina fram hjá bátnum, kveðst hann hafa orðið var við högg á bilinn, en ekki áttað sig á, hvað um var að vera, og þess vegna stoppað bif- reiðina. Vitnið Guðbergur Ingvar Guðmundsson, sem sat á vöru- palli bifreiðar þeirrar, er dró bátinn, og sá yfir slysið það- an, lýsir því svo, að Sigmundur heitinn hafi lokið við að líta eftir bátnum vinstra megin og því farið aftur fyrir hann og út á veginn, skotizt með hraða og sýnilega horft undir bátinn og ekkert tekið eftir bifreið ákærðs. Kveður vitnið Sigmund heitinn hafa lent við þetta fyrst á bif- reiðarhúsinu og síðan á horni vörupallsins. Vitnið kveð- ur ákærðan hafa ekið skikkanlega, en treystir sér ekki til að ákveða hraðann. Það kveðst ekki hafa heyrt hljóð- 620 merki. Það kveðst ekki hafa tekið eftir, hversu utarlega ákærður ók bifreið sinni, en segir, að báturinn hafi verið alveg út á vegarkanti. Vitnið telur þó, að ákærður hafi ekið frekar nærri bátnum, og að ekki muni hafa verið pláss fyrir mann milli bátsins og bifreiðarinnar, er henni var ekið aftur með. Vitnið Sigmundur Eyvindsson sat í bátnum, þegar slys- ið vildi til. Það kveður, að sér hafi virzt Sigmundur heit- inn ganga ákveðið og óhikað í veg fyrir bifreiðina án þess að veita henni eftirtekt og lent á horninu á vörupallinum. Gekk Sigmundur heitinn hálfboginn fyrir stefni bátsins. Um bilið milli bátsins og bifreiðarinnar segir vitnið það, að maður mundi hafa getað staðið á milli strax fyrir aftan bungu bátsins. Telur það ákærðan hafa sjálfan ekið utar- lega, og það óþarflega utarlega. Um hraða bifreiðarinnar kveðst vitnið álita, að hann hafi verið eðlilegur miðað við aðstæður og eftir því, sem bifreiðar aki hér í bæ. Hljóðmerki kveðst vitnið ekki hafa heyrt. Þá hefir verið leiddur sem vitni í málinu Guðmundur Steindórsson. Vitnið sat í bifreiðinni R. 358 við hlið á- kærðs. Það segist ekki hafa séð Sigmund heitinn fyrr en hann kom fyrir bátsstefnið á nokkrum hraða og lenti þegar á vörupailshorninu. Það telur, að manngengt hafi verið milli bátsins og bifreiðarinnar. Það gizkar á, að bif- reiðinni hafi verið ekið á 16—18 km. hraða, og kveðst hafa heyrt ákærðan gefa hljóðmerki, áður en hann fór framhjá bifreiðinni, sem dró bátinn. Samkvæmt málavöxtum þeim, er nú hafa verið raktir, verður rétturinn að telja Sigmund heitinn sjálfan orsök slyssins. Ákærður ekur fram hjá bátnum á litlum hraða að dómi allra vitnanna. Hann gefur hljóðmerki að vitni Þess mannsins, er bezta aðstöðu hafði til að taka eftir því. Hann telur sig hafa ekið eins utarlega og sér hafi verið fært, og styður vitnisburður Sigmundar Eyvinds- sonar þar. Vagninn, er báturinn var lagður á, staðnæmdist einnig yzt á vegarbrún, að því er telja verður samkvæmt frásögn vitnanna. Og það verður ekki séð, að bifreiðin hafi farið það nálægt bátnum, að slysið hefði þess vegna þurft að verða. Samkvæmt mælingum lögreglunnar er nægilegt pláss á veginum til þess, að bifreiðin gæti hindr- unar- og hættulaust farið fram hjá bátnum, þar sem hann 621 er breiðastur, en nú mjókkar hann aftur, og Sigmundur heitinn kom aftur undan honum. Rétturinn telur því að sýkna beri ákærðan af ákærum réttvísinnar og valdstjórn- arinnar í málinu. Samkvæmt þeim úrslitum ber að greiða allan kostnað málsins af almannafé, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns ákærðs, Garðars Þorsteinssonar hrm., er ákveðast kr. 60.00. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Halldór Sveinsson, skal sýkn af ákærum réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður málsins greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns hans, Garðars Þorsteinssonar hrm., kr. 60.00. Miðvikudaginn 26. október 1938. Nr. 27/1938. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) Segn Kjartani Ólafssyni (Sveinbjörn Jónsson). Maður sektaður og sviptur ökuleyfi vegna ölvunar við akstur. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Kærði, Kjartan Ólafsson, greiði allan áfrýjun- 622 arkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Péturs Magnússonar og Sveinbjarnar Jónssonar, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 19. janúar 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Kjartani Ólafssyni augnlækni, til heimilis Lækjargötu 6 B hér í bæ, fyrir brot gegn lögum um notkun bifreiða nr. 70 1931, áfengislögum nr. 33 1935 og lögreglusamþvrkkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, talinn fæddur 12. júní 1895 að Völlum í Svarfaðardal. Hann hefir hér í lögsagnarumdæminu sætt eftirtöldum kærum og refs- ingum: 1930 21% Áminning fyrir lögreglubrot í sambandi við bif- reið R. 293. 1933 1% Dómur lögregluréttar Reykjavikur, 100 króna sekt og sviptur ökuskirteini bifreiðarstjóra í 3 mánuði fyrir brot á Þifreiðalögunum og áfengis- lögunum. Áminning fyrir brot á áfengislöggjöfinni. Kærður af Hannesi Erlendssyni fyrir ökustys. Látið falla niður samkvæmt bréfi dómsmála- ráðuneytisins dags. 15. april 1936. Sunnudaginn 21. nóv. s. 1. um kl. 2.30 ók kærður bif- reiðinni R. 11 frá Rannsóknarstofu Háskólans og áleiðis heim til sín. Hann ók niður Skothúsveg og beygði siðan norður Fríkirkjuveginn. Á móts við Kvennaskólann rakst hann á bifreiðina R 861, sem þá ók suður Fríkirkjuveginn. Bifreiðarstjórinn á R. 861, Halldór Ólafsson, hefir skýrt svo frá, að hann hafi ekið suður götuna, eins hægt og honum var auðið á 3. gir, eða á að gizka á 10— 15 km. hraða. Hann kveðst hafa ekið á vinstra vegarkanti og haft uppi skýr parkljós. Hann kveður kærðan hafa ekið 623 frekar hart og alveg á hægra kanti, eða á að gizka 1--2 fet frá gangstétt. Kærður hefir skýrt svo frá, að hann hafi ekki tekið eftir bifreiðinni R. 861, sem kom á móti honum, og því ekið eins og engin önnur bifreið væri á veginum og haldið sig á hægra vegarkanti. Sem ástæðu fyrir því, að hann ekki tók eftir bifreiðinni, hefir hann nefnt það, að hún hafi einungis haft uppi litil ljós, og eins kveðst hann hafa verið í við- ræðum við sessunaut sinn í bifreiðinni. Hann kveðst við- urkenna það, að áreksturinn sé einungis sér að kenna. Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið við áreksturinn. Nemur viðgerðarkostnaður R. 861 samkvæmt lauslegri áætl- un vátryggingarfélags um kr. 640.00. Lögreglan kom á vettvang strax og áreksturinn var orð- inn, og með því að svo leit út fyrir, að kærður væri undir áhrifum áfengis, var hann þegar færður á lögreglustöð- ina og þaðan á Landsspitalann og honum tekið þar blóð. Við blóðrannsóknina reyndist áfengismagnið 1.5%. Kærður viðurkenndi þegar að hafa neytt áfengis um kvöldið. Hann skýrði svo frá, að hann hefði setið samsæti, er prófessor Guðm. Hannessyni var haldið í Rannsóknar- stofu Háskólans þá um kvöldið, hafa neytt þar rauðvins með mat, og drukkið síðan 2—3 whiskysjússa. Hann við- urkenndi að hafa fundið á sér áhrif áfengis, en neitaði því að hafa fundið til ölvunaráhrifa, og kvaðst telja sig hafa verið jafnfæran til allra starfa eftir sem áður. Í tilefni af blóðrannsókninni skýrði kærður frá því, að fyrir um 2 árum síðan hefði hann þjáðst af hættulegri lifr- arbólgu, og taldi hann það hafa getað haft áhrif á árangur hennar. Rétturinn bar þetta þegar undir sérfræðing þann, er lögreglan í Reykjavík hefir í þessum efnum, Jóhann lækni Sæmundsson. Telur læknirinn í álitsskjali sinu „að möguleiki sé á því, að truflun á starfsemi lifrarinnar, sem afleiðing af alvarlegum lifrarsjúkdómi, geti valdið því, að ýms reikul (flygtig) reducerandi efni geti borizt út í blóð- ið, efni, sem annars ekki finnast þar normalt í svo miklu magni, að áhrif geti haft á áðurnefnda blóðrannsókn“. Lækninum var því falið að framkvæma blóðrannsókn á kærðum á ny, og var við þá rannsókn gætt venjulegra varúðarráðstafana. Árangurinn varð sá, að blóðið sýndi nú jafnsterka reduction eins og blóð, sem inniheldur 0.65%-— 624 0.70%, alkohol. Ber því að draga þá tölu frá reduction þeirri, er fram kom við fyrri blóðrannsóknina, til þess að fá út áfengismagnið. Hefir áfengismagnið í blóði kærðs sam- kvæmt því verið 0.80%—0.85%, þegar áreksturinn varð. Samkvæmt skýrslum, sem rétturinn hefir við að styðjast um þýðingu áfengismagns í blóði fyrir ölvun, og eru eftir V. Eskelund, Retsmedicinsk Institut, Kaupmannahöfn, telj- ast 15% þeirra manna, er hafa í blóði sínu 0.61%—0.80% áfengismagn, ölvaðir, og 29% þeirra, er hafa 0.81%—1%o áfengismagn í blóði sínu. Blóðrannsóknin út af fyrir sig sker því ekki úr um það, hvort kærður hafi verið undir áhrifum áfengis þegar áreksturinn varð. Nokkrir lögregluþjónar, er höfðu tækifæri til að athuga kærðan, þegar hann var tekinn, hafa verið leiddir sem vitni í málinu. Hafa þeir allir borið það, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis eða ölvaður, eftir því, sem þeir gátu bezt merkt á honum. Telja þeir látbragð hans yfirleitt og útlit hafa borið þess vott, af honum hafi verið vinþefur, og mál- færi hans ekki eðlilegt. Einn lögregluþjónninn tók eftir því, að hann reikaði í spori, annar hefir borið það, að hann hafi dottið niður á milli sætanna, þegar hann steig upp í bifreið lögreglunnar, og átt erfitt með að reisa sig upp aft- ur. Þá er vitnisburður um það, að honum hafi orðið mikið vafstur úr því að finna svisslykil bifreiðar sinnar, sem þó var í vasa hans. Loks bar það til, þegar farið var með kærðan á Landsspitalann, að hann vildi taka upp númer lögregluþjóna þeirra, er fluttu hann þangað, og skrifa hjá sér, en sneri þeim þá við, þannig að hann taldi þá lögreglu- Þþjónana, sem voru nr. 39 og 56, vera nr. 59 og 36. Hinsvegar hefir læknir sá, er tók kærðum blóð á Land- spítalanum, Pétur Magnússon, ekkert talið sig geta um það borið, hvort kærður hafi verið undir áhrifum áfengis eða ekki, enda hafi hann enga athugun um það gert. Hann kveðst ekki hafa fundið af honum vinþef, enda ekki lyktað framan úr honum. Hann kveðst hafa veitt því eftirtekt, að kærður lét í ljósi gremju yfir því að vera tekinn, en kveðst ekki geta borið um það, hvort það hafi stafað af áhrifum áfengis eða geðshræringu. Í tilefni af vitnisburði lögregluþjónanna, og eftir að ár- angur síðari blóðrannsóknarinnar var kunnur orðinn, skýrði kærður frá því, að hann teldi sig hafa orðið fyrir 625 atropineitrun, en einkenni hennar líkist ölvun. Hann kveðst i 3 daga fyrir áreksturinn hafa notað Bella donna stikk- pillur við gylliniæð. Kveðst hann hafa notað 4--5 á dag, og innihaldi hver pilla 3 centigröm Extr. Belladonnae. Rétt- urinn leitaði um þetta atriði álits Jóhanns Sæmundssonar læknis. Læknirinn hefir í álitsgjörð sinni haldið því fram, að ýms einkenni virkilegrar atropineitrunar líkist mjög ölvun, geti þannig virkileg atropin-eitrun gert menn al- óhæfa til að stjórna bifreið, en allt sé þó undir því komið, á hve háu stigi eifrunin sé. Einnig kveður læknirinn, að þessi eitrunareinkenni geti komið fram af tiltölulega lHtl- um skömmtum, að andlitið verði rautt, augun glansandi og málfærið óeðlilegt (þvöglulegt og hæsi) sökum þurrks í munni og í raddböndum. Telur hann, að þessi einkenni geti komið fram af svo litlum skammti sem í milligrammi 3—4 sinnum á dag. Hann upplýsir og, að 1 milligram af atropin-sulfati svari til 5 sentigramma af Extr. Belladonnae. Læknirinn kveðst ekki geta dæmt um það, hvort atro- Þineitrun hafi hlotizt af þeirri notkun, sem kærður telur sig hafa viðhaft, þar sem menn þoli lyfið nokkuð mis- jafnlega. En hann telur sennilegt, að kærður hafi getað verið rauður í andliti og haft þurrk í munni af þeirri notkun. Eins og málavextir hafa nú verið raktir, kemur það fram, að kærður hefir viðurkenni að hafa fundið til áhrifa áfengis undir akstri bifreiðarinnar, enda þótt hann syniji þess, að hafa fundið til ölvunaráhrifa. Frásögn kærðs um atropineitrun, sem kemur fram siðar í rannsókn málsins, verður ekki talin hnekkja þessari viðurkenningu hans, enda þótt um eitrun hafi verið að ræða, sem þó ekki verð- ur talið sannað, með því að notkun kærðs á Belladonna pill- unum er ekki það mikil, að eitrun hafi verið óhjákværni- leg, og sizt, að hún hafi verið veruleg. Vitnisburður lögregluþjónanna, er athuguðu kærðan, er eindreginn í þá átt, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis eða ölvaður. Vitnið Pétur Magnússon læknir verður ekki talinn hnekkja vitnisburði þeirra með því að hann tekur það skýrt fram, að hann hafi enga athugun gert um það efni. Loks þykir áreksturinn sjálfur með atvikum þeim, er að honum hafa verið rakin, bera þess ljósastan vottinn, 40 626 að kærður hafi ekki verið að öllu með sjálfum sér, þegar hann vildi til. Það þykir því verða að telja kærðan hafa brotið gegn 21. gr. sbr. 39. gr. áfengislaga nr. 33 1935 og 5. gr., 3. mgr., sbr. 14. gr. laga um notkun bifreiða. Sömuleiðis hefir kærður, með því að halda sig á hægri vegarkanti, brot- ið gegn 7. gr., Í. mgr., sbr. 14. gr. sömu laga og 32. gr. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur. Refsing hans þykir hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, er afplánist með 12 daga einföldu fangelsi, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þá ber og með tilliti til þess, að um itrekun er að ræða, að dæma kærðan frá rétt- indum til að stýra bifreið æfilangt. Þá ber og að dæma kærðan til að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Svein- bjarnar Jónssonar hrm., er ákveðast kr. 60.00. Málið hefir verið rekið vitalaust, og er gerð grein fyrir drætti þeim, sem á því er orðinn, í prófum þess. Því dæmist rétt vera: Kærður, Kjartan Ólafsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 12 daga. Kærður skal sviptur leyfi til að stýra bifreið æfi- langt. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Svein- bjarnar Jónssonar hrm., kr. 60.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 627 Föstudaginn 28. október 1938. Nr. 41/1938. Réttvísin (Einar B. Gu" cdsson) gegn Gísla Finnssyni (Sveinbjörn Jónsson). Maður dæmdur til refsingar fyrir vátryggingarsvik. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó með þeirri breytingu, að refsing ákærða ákveðst 100 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað, þó svo, að refsingin ákveðst 100 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi. Ákærði, Gísli Finnsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Sveinbjörns Jónssonar, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. des. 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Gisla Finnssyni bifreiðarstjóra, Grettisgötu 82 hér í bæ, fyrir 628 brot gegn 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. Samkvæmt eigin játningu ákærða og öðru því, sem fram hefir komið í málinu, eru málavextir þeir, sem nú skal greina. Hinn 30. maí 1936 undirritaði ákærði fyrir hönd dóttur sinnar ófjárráðrar, Erlu, kaupsamning um tvær gamlar 7 manna Studebakerbifreiðar. Var kaupverðið ákveðið kr. 2000.00 og skyldi 1 hluti þess greiðast við undirskrift samningsins, en eftirstöðvarnar með 12 jöfnum mánaðar- legum afborgunum, hverri að upphæð kr. 111.11, og færi fyrsta afborgun fram 30. júni 1936, en sú síðasta 30. mai 1937. Samþykkti ákærði 12 vixla, svarandi til afborgananna, og fékk seljanda þá í hendur. Er til kom, gat ákærði eigi af eigin ramleik greitt % kaupverðsins, eins og tilskilið var, og leitaði því til Óskars nokkur Þorsteinssonar í Vest- mannaeyjum um lán. Lagði Óskar þessi fram 6—700 krónur til bifreiðakaup- anna, og telur ákærði, að þá hafi verið tilætlunin, að þeir Óskar yrðu í félagi um kaupin. Bifreiðunum var siðan komið á bÞifreiðaverkstæði hér í bænum, og þar gerð úr þeim ein Þifreið. Nam viðgerðarkostnaðurinn, að því er helzt verður séð, kr. 2400.00, og greiddi Óskar hann og fékk bifreiðina afhenta. Lét hann siðan skrásetja bifreiðina hér á sitt nafn, og fékk hún númerið RE 577. Jafnframt keypti hann lög- boðna vátryggingu fyrir bifreiðina hjá Baltica h/f. Stund- aði hann síðan akstur hér í bænum þar til í októbermánuði 1936, að hann lagði bifreiðina hér inn til geymslu yfir vet- urinn, en fór sjálfur til Vestmannaeyja. Hafði hann um sumarið auk fjárhæða þeirra, er áður er getið, greitt 4 af vixlum þeim, er ákærði hafði samþykkt fyrir eftirstöðvum kaupverðs bifreiðanna. Er Óskar kom til Vestmannaeyja, var ákærði þar fyrir, en hann gat ekkert borgað að svo komnu af fé því, er Óskar hafði lagt fram. Í júnímánuði 1937 varð að samkomulagi milli ákærða og Óskars, að ákærði skyldi aka bifreiðinni þetta sumar. Greiddi ákærði honum þá 200 krónur og lofaði jafnframt að greiða eftirstöðvar upp- haflega kaupverðsins, sem námu kr. 888.88, en bifreiðin skyldi áfram vera á nafni Óskars og teljast hans eign. 629 Kom ákærði litlu síðar hingað til bæjarins og stundaði akstur með bifreiðinni frá bifreiðastöðinni „Geysi“. Hinn 26. júlí s. 1. keypti ákærði vátryggingu á bifreið- inni fyrir tjóni o. fl. að upphæð allt að kr. 5000.00 hjá Trolle £ Rothe h/f f. h. Baltica, og er vátryggingarskir- teinið gefið út á nafn Óskars. Miðvikudaginn 99. septem- ber s. 1. ók ákærði bifreiðinni til Akraness. Var dóttir hans með honum í bifreiðinni, en auk þess hafði hann nokkurn flutning. Aðfaranótt fimmtudagins gisti hann á Akranesi, en nokkru eftir hádegi á fimmtudaginn lagði hann á stað til Reykjavíkur og var þá einn í bifreiðinni. Ók hann sem leið liggur fyrir Hvalfjörð, en í brekku skammt frá Hvita- nesi Ók hann bifreiðinni út af veginum og niður í halla, sem veit til sjávar. Er í hallann kom, hellti ákærði nokkru af benzini, sem hann hafði með sér á 5 lítra smurningsoliu- brúsa, á gólfið í framrúmi bifreiðarinnar og kveikti síðan í þvi með eldspytu. Um leið og eldurinn greip um sig hljóp ákærði út úr bifreiðinni, en hann hafði þá losað hana úr gir, og rann hún brennandi niður hallann til sjávar, og brann þar úr henni mest af því, sem brunnið gat. Ákærði lagðist hinsvegar niður neðan til við veginn og lá þar þangað til gangandi vegfaranda, er hann hafði ekið fram hjá rétt áður, bar að, og gerði ákærði sér þá upp með- vitundarleysi og magnleysi. Ætlaðist ákærði til, að svo liti út sem hann hefði fallið þarna og meiðzt við að kasta sér út úr bifreiðinni, er hún fór út af veginum. Nokkru síðar bar þarna að tvær vörubifreiðar, hlaðnar sláturfjárafurð- um, og flutti önnur þeirra ákærða, sem virtist lasburða, til Reykjavíkur um kvöldið. Daginn eftir tilkynnti ákærði vátryggingarfélaginu bruna bifreiðarinnar og gaf þá og lögreglunni skýrslu um slysið á þá leið, að ákærða varð ekki gefið það að sök, en siðar hefir ákærði, strax og grunur kom upp um það, að ekki væri allt með felldu um slysið, komið fram með hið sanna í málinu samkvæmt framanrituðu. Ákærði hefir játað, að hann hafi kveikt í bifreiðinni af ásettu ráði. Myndaðist sá asetningur hjá honum smátt og smátt að fyrirfara bifreiðinni og var orðinn ákveðinn eftir að hann lagði af stað frá Akranesi í umrætt skipti. Taldi ákærði, að það, að koma bifreiðinni fyrir kattarnef, mundi 630 leiða til þess, að vátryggingarfjárhæðin fengist öll greidd, og henni yrði siðan fyrst og fremst varið til þess að greiða allar kröfur, sem bifreiðinni kæmu við eða á henni hvildu, meðal annars eftirstöðvar upphaflega kaupverðsins, sem ákærði taldi sig ábyrgan fyrir, Með framangreindum verknaði hefir ákærði, sem kominn er yfir lögaldur sakamanna, gerzt brotlegur við 261. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. Þykir refs- ing ákærða, en honum hefir ekki, svo kunnugt sé, verið refsað áður, hæfilega ákveðin 50 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi. Þá greiði ákærði allan sakarkostnað, þar á meðal kr. 40.00 í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, Sveinbjörns Jónssonar hrm. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Gísli Finnsson, sæti 50 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Svo greiði hann allan sak- arkostnað, þar á meðal kr. 40.00 í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, Sveinbjarnar Jónssonar hrm. Dóminum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 31. október 1938. Nr. 49/1938. Réttvísin (Sveinbjörn Jónsson) Segn Carl Friðrik Jensen (Pétur Magnússon). Maður dæmdur til refsingar fyrir brot gegn ákvæð- um 259. gr. og 2. mgr. 264. gr. alm. hegningarlaga og sviptur atvinnuréttindum samkv. 8. gr. 1. nr. 25/1929. Dómur hæstaréttar. Félagið Kolbeinn ungi, sem ákærði veitti forstöðu, var stofnað samkvæmt lögum nr. 36/1921 um sam- 631 vinnufélög í þeim tilgangi að reka útgerðarstarfsemi. Þegar af þeirri ástæðu, að félaginu var skylt að hafa bókhald samkvæmt nefndum lögum um samvinnu- félög, varðar bókhaldsóreiða ákærða, sem telja verð- ur stórfellda, við 2. mgr. 264. gr. almennra hegn- ingarlaga frá 25. júní 1869. Ákærði hefir látið af hendi tékka og aðrar ávisan- ir, svo sem nánar er lýst í hinum áfrýjaða dómi, án þess að innistæða væri fyrir hendi til greiðslu þeirra. Af prófum málsins verður ekki séð, að ákærði hafi með afhendingu ávísana þessara aflað sér eða öðr- um fjárverðmæta, heldur virðast þær afhentar til greiðslu eldri skulda. Þessi verknaður ákærða þykir eiga að varða hann refsingu samkvæmt 259. gr. al- mennra hegningarlaga. Þá hefir ákærði verið sakaður um óheimila ráð- stöfun á andvirði fisks, sem veðsettur hafi verið úti- búi Útvegsbanka Íslands á Seyðisfirði. Samkvæmt prófum málsins hefir andvirði fisks þess, er félagið Kolbeinn ungi seldi öðrum en Sölusambandi ís- lenzkra fiskframleiðenda árin 1935 og 1936, runnið til nefnds bankaútibús að öllu leyti, en af andvirði fisks, sem nefndu sölusambandi var seldur þessi ár, samtals kr. 35189.12, hefir útibúið fengið kr. 22022.04. Nú er það upplýst, að í nefndri sölufjárhæð, kr. 35189.12, er innifalið andvirði aflahlutar sjó- manna og verkamanna félagsins, samtals kr. 15357.54, og hefir útibúið því fengið meira en nem- ur andvirði fisks þess, sem kom í hlut félagsins sjálfs. Bankaútibúið hefir haldið því fram, að það hafi einnig haft veð í aflahlutum sjómanna og verka- manna félagsins, en ekki þykir verða ráðið með vissu af gögnum þeim, sem fyrir liggja, að svo hafi verið, og verður þá ekki heldur talið sannað, að ákærði 632 hafi gerzt sekur um óheimila ráðstöfun á andvirði veðsetís fisks. Og með því að ekkert liggur fyrir um það, að ráðstafanir ákærða á fiskandvirðinu hafi verið refsiverðar af öðrum ástæðum, þá ber að sýkna hann af þessum líð ákærunnar. Af ástæðum þeim, sem frá er greint í hinum áfrýj- aða dómi, verður ekki talið, að ákærði hafi unnið sér til refsingar með því að framselja ekki bú félags- ins Kolbeins unga til gjaldþrotaskipta áður en hann lét af stjórn þess, né heldur með stjórn sinni á Fisk- sölusamlagi Vopnfirðinga. Refsing ákærða þykir með hliðsjón af 63. gr. al- mennra hegningarlaga hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 2 mánuði, en fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún falla niður að 5 árum liðnum, ef fullnægt verður skilyrðum laga nr. 39 frá 1907. Staðfesta ber ákvæði hins áfrýjaða dóms um svipt- ingu atvinnuréttinda samkvæmt 8. gr. laga nr. 25/1929 og um greiðslu málskostnaðar í héraði, þar á meðal um greiðslu málsvarnarlauna skipaðs verj- anda ákærða í héraði, sem í forsendum dómsins eru ákveðin 50 krónur, en láðst hefir að geta í atriðis- orðum hans. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 120 kr. til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Carl Friðrik Jensen, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 2 mánuði, en fulln- ustu refsingarinnar skal frestað og niður skal hún falla að liðnum 5 árum frá uppkvaðningu 633 dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39 frá 1907 verða haldin. Ákærði skal sviptur rétti til þess að reka eða - stjórna verzlun eða atvinnufyrirtæki í 5 ár frá birtingu dóms þessa að telja. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs talsmanns sins í héraði, Jóns Þórs Sigtryggssonar lögfræðings, kr. 50.00, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjarnar Jónssonar og Péturs Magnús- sonar, kr. 120.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Norður-Múlasýslu 10. jan. 1938. Mál þetta er höfðað af réttvísinnar hálfu gegn Carl Frið- rik Jensen forstjóra frá Vopnafirði, nú til heimilis Hafn- arstræti 15 Reykjavík, fyrir brot gegn 26. kapitula almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869, lögum nr. 25 frá 1929 um gjaldþrotaskipti og lögum nr. 36 frá 1921 um samvinnu- félög, sbr. lög nr. 46 frá 1937. Málavextir eru, sem hér greinir: Sökunautur, Carl Friðrik Jensen, veitti útgerðarsam- vinnufélaginu „Kolbeinn ungi“ frá Vopnafirði forstöðu frá stofnun félagsins 6. október 1934, fyrst sem stjórnarfor- maður eða til 26. febrúar 1935, en þá var hann ráðinn fram- kvæmdarstjóri félagsins og gegndi því starfi til 24. marz 1937, en sagði þá af sér starfinu. Félag þetta hóf útgerð- arstarfsemi sína snemma á árinu 1935 og rak útgerð með vélbáta á árunum 1935 og 1936. En í ársbyrjun 1937 stöðv- aðist útgerðarrekstur félagsins vegna fjárhagsörðugleika, og var bú þess samkvæmt beiðni félagsstjórnar tekið til meðferðar sem gjaldþrota með úrskurði skiptaréttar Norð- 634 ur-Múlasýslu 12. ágúst 1937. Samkvæmt 7. gr. laga nr. 25 frá 1929 voru þvi næst haldin réttarpróf út af gjaldþrotinu. Á grundvelli þessarar rannsóknar og rannsóknar, sem einnig hafði farið fram út af kærum fyrir útgáfu ávísana, sem ekki höfðu fengizt greiddar, fyrirskipaði því næst dóms- og kirkjumálaráðuneytið með bréfi dags. 13. október 1937 framhaldsrannsókn og málshöfðun gegn ákærða fyrir brot á fyrrnefndum lagafyrirmælum. Því næst var mál þetta að lokinni framhaldsrannsókn þingfest í aukarétti Norður- Múlasýslu 6. nóvember 1937. Verður nú lyst þeim athöfnum eða athafnaleysi söku- nauts, sem refsivert kann að álitast. 1. Bókhaldið. Samkvæmt bréfi dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins dags. 8. april 1937 framkvæmdi herra Páll Magnússon lögfræðingur í Reykjavík endurskoðun á reikn- ingum þeim og bókum, sem kærður hafði fært sem for- stjóri s/f Kolbeinn ungi, og sömuleiðis á bókhaldi þvi, sem hann hafði haft fyrir Fisksölusamlag Vopnfirðinga, en þessu félagi veitti hann einnig forstöðu frá því árið 1932. Afrit af endurskoðunarskyrslu Páls Magnússonar, sbr. prófgerðir málsins rskj. nr. 3, bls. 10— 15, hefir verið lagt til grundvallar í máli þessu að því er bókhaldið snertir. Samkvæmt þessari endurskoðunarskýrslu hefir bókhaldið verið mjög ófullkomið. Engin sjóðbók hafði verið haldin, og yfirleitt enginn reikningur færður yfir dagleg útgjöld og tekjur félagsins. Viðskiptamannabók hafði verið færð, og í hana reikningar viðskiptamanna, og segir í endurskoðunarskýrslunni um þetta, að reikningar verkafólks og sjómanna á Vopnafirði hafi eigi verið fjarri lagi, en þó hafi þurft að leiðrétta marga þessara reikn- inga. Í þessa bók voru einnig færðir reikningar yfir ýmsa helztu útgjaldaliði og tekjuliði rekstursins svo og rekst- ursreikningur fyrir bátana, þar sem færðar eru saman- dregnar upphæðir hinna ýmsu útgjalda og tekna, en um alla þessa reikninga segir í skýrslunni, að þeir séu meira eða minna óábyggilegir. Samkvæmt efnahagsreikningi s/f Kolbeinn ungi, sem ákærði undirritar 23. febr. 1937, eru skuldir taldar vera kr. 77071.49, en samkvæmt endur- skoðun Páls Magnússonar reynast skuldirnar vera kr. 103836.04. Álit endurskoðandans er það, að hinn slæmi fjárhagur félagsins muni stafa af tapi á rekstrinum fremur 635 en fjárdrætti kærða. Upplýsingar þær, sem liggja fyrir um aflabrögð báta þeirra, sem félagið rak, benda einnig til þess, að tap hafi verið á útgerð félagsins svo tugum þús- unda skipti. Og í málinu liggur ekkert fyrir, er sanni, að um fjárdrátt hafi verið að ræða af hálfu kærða. Hann hefir játað, að bókhald félagsins, sem hann einn hafi fært að- stoðarlaust, hafi verið í óreiðu, og að efnahagsreikningur félagsins hafi verið rangur í verulegum atriðum. Í þessu sambandi skiptir það máli, hvort s/f Kolbeinn ungi var bókhaldsskylt fyrirtæki samkvæmt lögum nr. 53, 11. júlí 1911, eða ekki. Talsmaður sökunauts kemst að þeirri nið- urstöðu, að fyrirtæki þetta hafi verið bókhaldsskylt. En á það verður ekki fallizt. Samkvæmt 1. gr. verzlunarbóka- laganna gilda þau lög ekki um þá menn, er stunda land- búnað eða sjávarútveg til framleiðsluatvinnu. Tilgangur þessa fyrirtækis var að reka útgerð til fiskveiða, sbr. 2. gr. félagssamþykktanna. Eins og fyrr segir, var starfsemi fé- lagsins útgerðarrekstur með vélbáta. Að vísu hafði félagið keypt eitthvað af vörum fyrir viðskiptamenn sina, en á það virðist bera að líta sem alveg óverulegan lið í starf- semi félagsins, og virðist það út af fyrir sig eigi geta orkað því, að fyrirtækið álítist bókhaldsskylt. En útgerðarstarf- semi hefir ekki verið talin bókhaldsskyld af dómstólum landsins, sbr. Hrd. 1936 bls. 420, Hrd. 1935, bls. 562 og bls. 575. Bókhaldsóreiðan og rangur efnahagsreikningur, sem að framan er lýst, heyrir því að áliti dómarans ekki undir 264. gr. alm. hegningarlaga, en hinsvegar á ákærði að sæta refsingu fyrir þetta samkvæmt lögum nr. 36 frá 1921, 39. gr., sbr. lög nr. 46 frá 1937, 42. gr. 2. 1. gr. laga nr. 25 frá 1929. Samkvæmt þessari grein er sú skylda lögð á atvinnurekendur, þar á meðal útgerð- armenn, að gefa bú sitt upp til gjaldbrotaskipta, ef um er að ræða stöðvun á greiðslum skulda, enda sé ekki fyrir- sjáanlegt, að unnt sé að greiða skuldirnar að fullu, og fjár- hagurinn hefir versnað síðasta reikningsár. Er nú athug- andi, hvort ákærði hefir gerzt brotlegur að þessu leyti. Gjaldþrot s/f Kolbeins unga mun tæpast verða talið fyrir- sjáanlegt sem óhjákvæmilegt fyrr en að lokinni endur- skoðun Páls Magnússonar, sem ekki fór fram fyrr en um það bil mánuði eftir að ákærði sagði af sér forstjórastarfi félagsins. Virðist því þegar af þeirri ástæðu vera útilokað, 636 að hér sé að ræða um brot af hans hálfu, enda var félag betta gefið upp til gjaldþrotaskipta af stjórn félagsins nokkru eftir að endurskoðun Páls Magnússonar fór fram og úrskurðað gjaldþrota, að fenginni endurskoðunarskýrsl- unni, 12. ágúst s. l., eins og fyrr greinir. 3. Útgáfa ávísana. Eins og prófgerðir máls þessa, rskj. nr. 3, bls. 2—8, bera með sér, hefir sökunautur verið kærð- ur fyrir útgáfu falskra ávísana. Með játningu hans og öðr- um gögnum er sannað, að hann hefir gefið út eftirtaldar ávísanir á Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda í Reykjavík, sem ekki hafa fengizt greiddar vegna þess að innstæðu vantaði: 1. Ávísun útg. 31. des. 1936 til póstafgreiðslu Vopnafjarðar ..........0...00000 00. kr. 1491.92 2. Ávísun útg. 31. des. 1936 til póstafgreiðslu Vopnafjarðar ............00000 00 — 213.85 3. Ávísun útg. 23. jan. 1937 til hr. Sigurðar Einarssonar ...........0.00000. 0... — 150.00 4. Ávísun útg. 21. jan. 1937 til hr. Péturs Niku- lássonar ............0.. 20. — 150.00 5. Ávísun útg. 21. jan. 1937 til hr. Gunnlaugs Helgasonar .............0.00. 000. -—— 150.00 6. Ávisun útg. 6. nóv. 1936 til hr. Tómasar Björnssonar ...........0.0000000. 000 — 982.25 7. Ávísun útgefna til Ferdinands Albertssonar — 350.00 Samtals kr. 3488.02 Ávísun sbr. 2. tl. er gefin út fyrir hönd Fisksölusam- lags Vopnfirðinga, en hinar allar fyrir hönd s/f Kolbeins unga, eða vegna þess félags, samtals kr. 3274.17. Þá er ennfremur upplýst og játað af ákærða, að hann hefir gefið út eftirtaldar tékkávísanir á Útvegsbanka Ís- lands h/f, útibúið á Seyðisfirði, sem ekki hafa fengizt greiddar vegna vantandi innstæðu: 1. Til Bjarkar, nr. 7437 ........0.00...0... kr. 100.00 2. — C. Jensen v/ J. P. Jensen, nr. 7436 .. — 272.00 3. — B. Kristjánssonar, nr. 7435 .......... — 100.00 4. — CC. Jónassonar, nr. 7434 ............ — 106.00 5. — Sv. Jónassonar, nr. 7432 „............. — 204.00 637 6. Til Valdimars Vilhjálmssonar, nr. 7412 .. kr. 100.00 7. — Har. Johansen, nr. 7424, útg. 9. okt. 1936 — 300.00 Samtals kr. 1182.00 Þess má geta, að upplýst er að því er snertir ávísun nr. 7412, að sami maður fékk sama dag aðra ávísun hjá kærð- um, og fékkst hún greidd við framvísun hjá bankanum. Um allar framangreindar ávísanir gildir það, að ákærði kveðst hafa gefið þær út til greiðslu réttmætum kröfum á s/f Kolbein unga, nema eina ávísun, er hann gaf út 31. des. 1937 til póstafgreiðslunnar á Vopnafirði fyrir hönd Fisksölusamlags Vopnfirðinga, upphæð kr. 213.85, og sú ávísun hafi verið gefin út vegna ýmissa viðskiptamanna samlagsins, sbr. framanritað. Það er játað af sökunaut, að hann hafi afhent viðtakendum ávísanir þessar til greiðslu á kröfum þeirra og án þess að láta nokkurs um bað getið við þá, að innstæða væri eigi fyrir hendi hjá þeim, sem vísað var á. Það er ennfremur viðurkennt af kærða, að hann sjálfur hafi vitað, að innstæður væru eigi fyrir hendi, þegar ávisanirnar voru gefnar út. En hann hefir haldið þvi fram, að svo hafi oft verið áður, að hann hafi gefið ávísanir á fyrrnefnda aðilja, án þess að inn- stæður hafi verið fyrir hendi, og hafi þær verið innleystar. Þessi framburður kemur líka heim við alkunna viðskipta- tízku Útvegsbanka Íslands h/f útibúsins á Seyðisfirði, að útibúið hagar lánveitingum iðulega til útgerðarmanna á þann hátt, að innleysa tékkávísanir þeirra, þó innstæður vanti. Framlagður reikningur frá Sif til s/f Kolbeins unga, prófgerðir, rskj. nr. 3, bls. 30—-32, sýnir líka, að þar hafa verið greiddar ávísanir frá Kolbeini, þó innstæða hafi þá ekki verið fyrir hendi samkvæmt reikningnum. Þetta Þykir þó að áliti dómarans á engan hátt réttlæta útgáfu framangreindra ávísana með þeim hætti, sem áður er lýst. Eins og fjárhag s/f Kolbeins unga var farið, hlaut söku- naut að vera það ljóst, að nokkur vafi yrði á greiðslu ávís- ananna við framvísun. Honum bar þvi að fá samþykki Þeirra, sem hann vísaði á, áður en hann afhenti umrædd- ar ávísanir, fyrir því, að þær yrðu greiddar, eða láta þess getið við viðtakendur, er hann afhenti þeim ávis- anirnar, að innstæðu vantaði. En það er af ákærða játað 638 og viðurkennt, að hann hafi hvorki haft samþykki eða lof- orð Sölusambandsins eða Útvegsbankaútibúsins um það, að ávísanirnar yrðu greiddar við framvísun, né heldur hafi hann gert viðtakendum ávísananna aðvart um það, að inn- stæða væri engin fyrir þeim. Athæfi það, sem nú hefir verið lýst, heyrir að áliti dómarans undir 253. gr. alm. hegningarlaga. 4, Ráðstöfun á andvirði veðsetts fisks. Það er upplýst í málinu, að stjórn s/f Kolbeins unga, sem undirritaði veð- skuldabréf með sjálfsvörzluveði í fiski fyrir hönd félags- ins, hafði samkvæmt 10. gr. félagslaganna fullt umboð til að veðsetja allar afurðir félagsins og þeirra félagsmanna, sem áttu hlut í þeim, fyrir reksturslánum handa félaginu. Samkvæmt þessari heimild var allur fiskur félagsins með vitund kærða veðsettur Útvegsbanka Íslands h/f útibúinu á Seyðisfirði. Ákærði hefir slegið því fram, að aflahlutir sjómanna hafi ekki verið veðsettir ásamt afla félagsins. En þegar leysa á úr þessu, verður að gera mun á því, hvort aflahluturinn tilheyrir félagsmönnum eða utanfélagsmönn- um. Eins og fyr greinir, hafði stjórn félagsins samkvæmt 10. gr. samþykktanna heimild til að veðsetja aflahlut fé- lagsmanna, og í veðbréfum Útvegsbankans er þess eins getið, að veðrétturinn taki til fyrsta væntanlegs afla vél- bátanna án nokkurrar aðgreiningar eða takmarkana á þvi, hvort fiskurinn tilheyri félaginu sjálfu eða aflahlut félags- manna. Með hliðsjón af þessu, og hinsvegar framburði Út- vegsbankans um þetta atriði, virðist bera að lita svo á, að aflahlutur félagsmanna sé veðsettur bankanum ásamt fiski félagsins. Hinsvegar hefir aflahlutur utanfélagsmanna, að því er virðist, ekki verið veðbundinn. Allur þorri af saltfiski félagsins 1935—-1936 var seldur Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda, nokkuð var selt Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, en andvirði þess fiskjar var greitt til Útvegsbankaútibúsins, og kemur það því ekki frekar til álita. Samtals var Sölusambandinu selt samkvæmt reikningi þess, rskj. nr. 3, bls. 30—-32, saltfiskur 1935—1936 fyrir kr. 35189.12, en af þessu er greitt til Út- vegsbankans á Seyðisfirði alls kr. 22022.04. Aflahlutir ut- anfélagsmanna virðast samkvæmt skýrslu um aflahlut sjó- manna, rskj. nr. 3, bls. 35—-36, með hliðsjón af framlagðri skrá yfir félagsmenn, í allra mesta lagi geta verið kr. 639 6525.83. Er þá óskilað til Útvegsbankans af andvirði hins veðsetta fiskjar kr. 6641.25, en frá þessu má draga sam- kvæmt framburði útibússtjórans greiðslur fyrir fiskum- búðir, og á reikningi Síf eru tvær greiðslur, sem ætla má að hafi gengið til þessa, greiðslurnar til L. Andersen, sam- tals kr. 1055.75. Þá ætti að vera óskilað af andvirði hins veðsetta fiskjar kr. 5585.50. Því af andvirði hins veðsetta fiskjar, sem eigi var afhent veðhafa, hefir sökunautur ját- að að hafa ráðstafað með ávisun á Sif, eins og oftnefndur reikningur Sif synir, án. þess að hafa átt um það nokkurt samtal við veðhafann eða á nokkurn hátt fengið til þess samþykki hans. Í réttarhaldi hjá lögreglustjóra Reykja- víkur 3. des. 1937 heldur hann því að vísu fram, að þegar s/f Kolbeinn ungi hóf starfsemi sína, hafi hann í eitt skipti fyrir öll fengið leyfi til að ráðstafa andvirði veðsetts fiskjar fyrir olíu án samþykkis veðhafa í hvert skipti. En þetta kemur í bág við fyrri framburð hans, sjá rskj. nr. 3, bls. 34, og einnig í bág við framburð útibússtjórans, sem mætir í réttarhaldi 15. des. s. l., þar sem hann kannast ekki við, að þessi framburður ákærða sé réttur, og getur þetta því ekki orðið tekið til greina. Með ráðstöfunum beim, sem hér hefir verið lýst, hefir ákærði að áliti dóm- arans gerzt brotlegur við 255. gr. alm. hegningarlaga. Með útgáfu ávísana þeirra f. h. s/f Kolbeinn ungi á Sif, sbr. 3 hér að framan, alls kr. 3274.17, þykir og ljóst, að ákærði hafi gerzt sekur um tilraun til refsiverðrar ráðstöfunar á andvirði veðsetts fiskjar, og virðist bera að heimfæra þetta brot undir 255. gr. sbr. 47. gr. alm. hegningarlaga. 5. Fisksölusamlag Vopnfirðinga. Samkvæmt reikningum ákærða fyrir þetta félag eru skuldir þess taldar vera kr. 1609.72, en samkvæmt reikningi Páls Magnússonar endur- skoðanda eru skuldir taldar kr. 12198.07. Fyrir þessum mismun gerir ákærði þá grein, að hann hafi samkvæmt símskeyti Fisksölunefndar til Útvegsbankans Seyðisfirði, sjá rskj. nr. 3, bls. 37, gert ráð fyrir ca. kr. 4700.00 greiðslu til bankans vegna samlagsins. Samkvæmt framburði úti- bússtjórans er greiðsla þessi nú innt af hendi af Sölusam- bandinu og komin Fisksölusamlagi Vopnfirðinga til tekna. Verður ekki séð, að ákærði hafi með reikningsfærslu þess- ari eða öðrum ráðstöfunum vegna þessa félags gerzt brot- legur við nein refsiákvæði. Greiðsla sú, kr. 4500.00, sem 640 Sölusambandið greiddi til Shell og færði þessu félagi til skuldar, hefir ákærði haldið fram, að hefði átt að færast til skuldar hjá s/f Kolbeini unga. Framburður skrifstofu- stjóra Sölusambandsins í lögreglurétti Reykjavíkur 3. des. s. 1. hnekkir að áliti dómarans ekki framburði ákærða um þessa greiðslu. Þegar refsing sökunauts er ákveðin, verður að hafa hliðsjón af eftirgreindum atriðum: 1. Um útgáfu ávísananna má telja upplýst, að venja hefir verið, að bæði Sif og Útvegsbankinn hafa greitt ávis- anir frá sökunaut áður, þó innstæða væri eigi fyrir hendi. 2. Kærur hafa eigi borizt á kærðan fyrir útgáfu allra þeirra ávísana, sem upplýst er, að ekki hafa fengizt greidd- ar, frá þeim, sem fengu þær í hendur, sbr. prófgerðir rskj. nr. 3. 3. Framburður ákærða við rannsókn málsins hefir yfir- leitt reynzt réttur og komið heim við önnur gögn. Sökunautur er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir ekki áður sætt ákæru eða refsingu fyrir neitt afbrot. Samkvæmt framanrituðu þykir refsing sú, sem hann hefir unnið til, hæfilega ákveðin með hliðsjón af 63. gr. alm. hegningarlaga 4 = 5 daga fangelsi við vatn og brauð. Einnig verður hann að greiða allan kostnað af málinu, sem orðinn er og verður, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verjanda, Jóns Þórs Sigtryggssonar lögfræð- ings, Seyðisfirði, sem þykja hæfilega ákveðin kr. 50.00. Eftir þessum úrslitum virðist bera að dæma ákærða samkvæmt 8. gr. laga nr. 25 frá 1929 til þess að hafa fyrir- gert rétti til þess að reka eða stjórna verzlun eða atvinnu- fyrirtæki í næstu S ár frá birtingu dóms þessa. Meðferð málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Carl Friðrik Jensen, sæti 4 sinnum 5 daga fangelsi við vatn og brauð og greiði allan kostnað af málinu. Svo skal hann og sviptur rétti til að reka eða stjórna verzlun eða atvinnufyrirtæki í 5 ár frá birtingu dóms þessa. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 641 Mánudaginn 31. október 1938. Nr. 55/1938. Helga Jónsdóttir gegn Guðsteini Þorbjarnarsyni Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Helga Jónsdóttir, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hún vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 31. október 1938. Nr. 63/1938. Níels Guðnason segn Guðbrandi Sigurðssyni Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Níels Guðnason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 41 642 Föstudaginn 4. nóvember 1938. Nr. 132/1937. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) gegn Albert Ernest Hall (Lárus Fjeldsted). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Eftir uppkvaðningu héraðsdómsins í máli þessu hefir forstöðumaður stýrimannaskólans í Reykja- vik markað á sjóuppdrátt stað dufls þess, sem sett var út frá varðskipinu í kjölfar togara kærða kl. 7.10 þann 30. júlí f. á., eftir hornmælingum þeim, sem skipstjórnarmenn á varðskipinu gerðu kl. 18.30 s. d., og reyndist staður duflsins samkvæmt því vera 0.9 sjómilur innan landhelgilinunnar. Svo sem drepið er á í héraðsdóminum, sigldi kærði á togara sinum frá duflinu áleiðis til lands með vegmæli sinn í gangi og kveðst hann hafa lesið á vegmælinn, þegar togarinn var í ca. 0.5 sjómilu fjarlægð frá ströndinni, og hafi vegmælirinn þá sýnt 2.5 sjómilu siglingu. Sé miðað við þessa frásögn kærða, ætti staður duflsins að hafa verið á eða við landhelgilinuna, en í þessu sambandi er þess að geta, að skipstjórnarmenn á varðskipinu hafa fyrir dómi eindregið kveðið það upp, að kærði hafi verið búinn að sigla frá landi í 13 minútur með vörpuna í eftir- dragi, áður hann væri stöðvaður. Má þannig jafnvel af samanburði á þessum skýrslum kærða og þeirra á varðskipinu álykta, að kærði hafi verið að veiðum í landhelgi. Með framangreindum athugasemdum og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða 643 dóms ber að staðfesta hann, þó með þeirri breytingu, að sekt kærða ákveðst með hliðsjón af gullgengi is- lenzkrar krónu, sem nú er 47.56, 21100 króna sekt til landhelgisjóðs Íslands, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki inn- an 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málslyktum verður að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Albert Ernest Hall, greiði 21100 króna sekt til landhelgisjóðs Íslands, og komi 7 mán- aða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um upptöku afla og veiðarfæra og um greiðslu sakarkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Péturs Magnús- sonar og Lárusar Fjeldsted, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Neskaupstaðar 31. júlí 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Albert Ernest Hall, skipstjóra á botnvörpungnum „Bever- 644 lac“ H. 72 frá Hull, fyrir brot gegn ákvæðum laga nr. 5 18. maí 1920. Málavextir eru þeir, sem hér segir: Þann 30. júlí s. 1. var varðbáturinn „Gautur“ ca. 1% sjómilu suður af Norðfjarðarhorni og lét reka þar mjög nærri landi. Þoka og rigning var, en kl. 6.50 rofaði til, og sást þá togari úti, sem virtist kominn grunsamlega ná- lægt landi. Varðbáturinn hélt af fullri ferð í áttina til tog- arans. KI. 6.55 beygir togarinn út frá landi, og kl. 7.06 er skotið lausu skoti og síðan tveim öðrum, og nam þá tog- arinn staðar. KI. 7.10 kom varðbáturinn að togaranum og setti þar út bauju í kjölfar togarans ca. 100 metr. frá hon- um, eftir því sem yfirmenn varðbátsins skýra frá. Tog- arinn var þá með stjórnborðsvörpu í sjó og byrjaði að draga hana inn, er komið var að honum. Þar sem þokan var svo dimm, að eigi var hægt að taka hornmælingar, setti varð- báturinn út vegmæli hjá baujunni og hélt upp að landi, svo ca. 300 metrar voru í land, og sýndi vegmælir þá 1.8. Var þá haldið út að baujunni aftur, og sýndi vegmælir 1.7 eða heldur minna, vegna straums, að því sem skipherra varðbátsins telur. Fór varðbáturinn þessa vegalengd tvisvar sinnum aftur og fram með alveg sömu niðurstöðu á veg- mælinum. Dýpi við baujuna mældist 54 metrar. Þegar varðbáturinn fór frá baujunni til lands hið síðara skiptið, kom togarinn með honum upp að landinu, ca. % milu frá, og heldur skipstjóri togarans því fram, að loggið hans hafi sýnt 2.5 sjómilur, en stýrimaður varðbátsins, sem var með togaranum, telur, að loggið hafi sýnt 3.5 sjóm., Þegar togarinn var kominn aftur út að baujunni. Að þessu loknu var beðið við baujuna til kl. 11.25, en þar sem ekki birti upp, var haldið með togarann til Norð- fjarðar og kemur hann þangað kl. 13. Þegar birti upp, seinna sama dag, fór varðbáturinn aft- ur út að baujunni, sem lá enn á sama stað, og kl. 18.30 var gerð þar eftirfarandi staðarákvörðun. Gerpistá > 102 Horn ath. punktur > 2032 Dalfjall 645 og gefur það stað baujunnar 1 sjómilu innan landhelgi- línu. Við baujuna var ca. 120 faðma langur vir, og breyttist þvi staður baujunnar svolitið, eftir því sem straumurinn lá. Með tilliti til þess má segja, að þessi mæling komi alveg heim við þær athuganir, er varðbáturinn var áður búinn að gera með vegmælinum. Kærður skipstjóri hefir hins- vegar neitað þvi, að mælingar varðskipsins gætu verið rétt- ar, og telur, að hann hafi verið 3.6 sjómilur frá landi, þeg- ar varðbáturinn tók hann. Byggir kærður það á áttavita- miðunum og dýptarmælingu, er hann hafi gert. Umrædd- ar miðanir kveðst kærður hafa skrifað niður á blað, en gat ekki sýnt það í réttinum, því hann hafi fleygt þvi. Rétturinn verður að lita svo á, að mótmæli kærða séu eigi svo á rökum byggð, að þau fái hnekkt nákvæmum hornmælingum varðbátsins og öðrum athugunum, og því verði að telja sannað, að hann hafi verið að botnvörpu- veiðum innan landhelgi, er varðbáturinn tók hann, og hefir þvi gerzt brotlegur gegn 1. gr. laga nr. 5 frá 18. maí 1920. Kærður hefir ekki áður sætt refsingu fyrir brot á fisk- veiðalöggjöfinni, og þykir hegning sú, er hann hefir nú til unnið fyrir þetta brot sitt samkv. 3. gr. áðurnefndra laga, sbr. 1. gr. laga nr. 4/1924, hæfilega ákveðin 20300 króna sekt í landhelgisjóð Íslands, með tilliti til gengis íslenzkrar krónu, sem er í dag jafngild 49.67 aurum gulls, og komi í stað sektarinnar 8 mánaða einfalt fangelsi, ef hún ekki verður greidd innan viku frá lögbirtingu dóms þessa. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, Í togaranum „Beverlac“ H. 72 frá Hull séu upptæk, og renni andvirðið í sama sjóð og sektin. Loks greiði kærður allan kostnað málsins, er orðinn er og verður. Á máli þessu hefir enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærður, Albert Ernest Hall, greiði 20300 króna sekt í landhelgisjóð Íslands, og komi átta mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, sé hún ekki greidd innan viku frá lögbirtingu dóms þessa. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- 646 strengir, í togaranum „Beverlac“ H. 72 séu upptæk, og renni andvirðið í sama sjóð og sektin. Loks greiði kærður allan af máli þessu löglega leiddan og leiðandi kostnað. Dóminum að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 4. nóvember 1938. Nr. 112/1937. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) Segn James Mann (Lárus Fjeldsted). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Í hæstarétti hefir verið lagður fram sjóuppdráttur, sem forstöðumaður stýrimannaskólans í Reykjavík hefir markað á staði varðskipsins „Ægir“ kl. 14.01 og 14.10 þann 31. júli 1937, samkvæmt hornmæl- ingum, gerðum þá á varðskipinu, og miðunarlinur þaðan til togarans L.0. 162 Northern Sky, og enn- fremur tökustað togarans kl. 14.26 og staði varð- skipsins kl. 14.58 og 15.59 nefndan dag. Eru niður- stöður forstöðumannsins Í samræmi við niðurstöðu varðskipsforingjans um staði skipsins á þessum tim- um. Með þeirri athugasemd, að kærði hefir kannazt við að hafa fjarlægzt land um *%á til % sjómílu á þeim 15 minútum, sem hann var að kasta vörpu og toga, áður en varðskipið kom að togaranum, og að öðru leyti með skírskotun til forsendna hins áfrýj- aða dóms ber að staðfesta hann, þó þannig, að sekt- in ákveðst með hliðsjón af því, að núverandi gull- 647 gildi íslenzkrar krónu er 47.56, kr. 21100.00, og að greiðslufrestur hennar ákveðst 4 vikur frá lögbirt- ingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málalokum verður að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó þannig, að sektin ákveðst 21100 krónur og greiðslufrestur hennar 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, James Mann, greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Fjeldsted, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Ísafjarðarkaupstaðar 2. ágúst 1937. Mál þetta er af hálfu valdstjórnarinnar höfðað fyrir lög- reglurétti Ísafjarðar gegn skipstjóranum á botnvörpungn- um Northern Sky L.0. 162 frá London, James Mann, til heimilis í Allenbyroad 696 í Hull, fyrir brot gegn lögum nr. 5 frá 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum sbr. lög nr. 4 frá 1924. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Laugardaginn 31. júlí s. 1. var varðskipið Ægir á leið frá Kögri að Horni. Kl. 13.58 sást af varðskipinu togari fram- undan, er skipverjar töldu, eftir fjarlægðinni að dæma, vera 648 inni á landhelgisvæðinu, og hélt varðskipið þá með fullri ferð í áttina til togarans. Kl. 14.01 var á varðskipinu gerð þessi staðarákvörðun: Togarinn > 227 287 Norðurkantur Horns > 47? 03' Vesturkantur Hælavíkurbjargs > 872 037 Vesturkantur Kögurs Telur skipstjóri varðskipsins, að ef gert sé ráð fyrir, að tog- arinn hafi þá verið beint inn af stað þeim, er hann siðar var stöðvaður á, hafi hann við staðarákvörðun þessa átt að vera um Ó.8 sjómílur innan landhelgilinunnar. KI. 14.09 var af varðskipinu gefið stöðvunarmerki með flöggum. Kl. 14.10 var á varðskipinu gerð þessi staðarákvörðun: Togarinn > 33 02 Norðurkantur Horns > 700 287 Vesturkantur Hælavíkurbjargs > 57? 407 Vesturkantur Kögurs Telur skipstjóri varðskipsins, að með sömu forsendu og að framan greinir, hafi togarinn átt að vera um hálfa sjó- milu innan landhelgilinunnar, er þessi staðarákvörðun var gerð. Kl. 14.11 var af varðskipinu gefið stöðvunarmerki með flautu, og kl. 14.12 og 14.13 skotið lausum skotum. Kl. 14.14 til 14.18 var af varðskipinu skotið fimm sinnum með kúlu framan við togarann. Frá því til togarans sást af varð- skipinu þar til kl. 14.20 kveður skipstjóri varðskipsins tog- arann hafa haft stefnu og ferð út frá landi. En kl. 14.20 sneri togarinn til stjórnborða án þess að gefa merki um að hafa numið staðar, og sáust þá frá varðskipinu vörpuvírar togarans út frá stjórnborðshlið hans. KI. 14.26 kom varðskipið að togaranum, og var um leið á varðskipinu gerð þessi staðarákvörðun utan til við tog- arann: 649 Mið-athugaði punkturinn á Geirólfsgnúp > 320 087 Kálfatindur > 61* 007 Vesturkantur Hælavíkurbjargs Dýpi mælt 66 metrar. Skv. útsetningu skipstjóra og stýrimanns varðskipsins á sjókort verður staður togarans, er mæling þessi var gerð, 0.2 sjómilur innan landhelgilinunnar. Bæði þessi staðar- ákvörðun og aðrar framangreindar staðarákvarðanir hafa skipstjóri og fyrsti stýrimaður varðskipsins staðfest sem vitni. Er varðskipið hafði staðnæmzt hjá togaranum, sem reynd- ist vera Northern Sky L.0. 162, var bátur sendur frá varð- skipinu eftir skipstjóra togarans, og kom hann yfir í varð- skipið. Neitaði hann, er honum voru sýndar staðarákvarð- anir varðskipsins, að þær gætu verið réttar, kveðst hafa kastað vörpu c. 15 minútum áður en varðskipið kom að tog- aranum, og hafi togarinn þá verið þrjár og hálfa milu frá landi. Fékk skipstjórinn síðan leyfi varðskipsins til að sigla upp undir land með vegmæli úti, og sigldi togarinn upp undir Horn vestan við rifið vestur af Horni. Kveðst hann, er hann kom aftur um borð í varðskipið, ekki telja veg- mælinn áreiðanlegan, en haldi leiðina, er hann sigldi til lands, vera 3.6 sjómílur eftir snúningshraða vélarinnar að dæma, án þess að tillit sé tekið til straums. Var síðan farið með togarann til Ísafjarðar og komið þangað milli kl. 20 og 21 sama dag. Kærður, James Mann, hefir skyrt svo frá, að hann hafi kl. 2 árdegis 31. júlí s. 1. byrjað að fiska út frá dufli, er annar togari hafi sett niður, og verið hafi 4 sjómilur undan Horni, en dufl þetta hafi verið tekið upp um kl. 11 sama dag. Hann kveðst ekki hafa orðið var annarra stöðvunar- merkja frá varðskipinu en tveggja skota, og kveðst þá strax hafa byrjað að draga inn vörpu togarans, og hafi það verið ca. 5—10 minútum áður en varðskipið kom að togaranum. C. 15 minútum áður en hann byrjaði að draga inn vörpuna, kveðst hann hafa sett hana út síðast. Hafi skipið þá haft stefnu í V. tt. N., en snúizt hægt til stjórnborða, meðan vir- arnir voru gefnir út, unz hann hafi snúið því til bakborða 650 til að fá virana í blokkina, sem gert hafi verið c. 5 minútum eftir að kastað var. Eftir það kveðst hann hafa siglt skip- inu í N % A þar til það var stöðvað. Af fyrrnefndum ca. 15 minútum segir kærður, að ec. 8—10 m. hafi farið í að gefa út vörpuna, unz hún náði botni, og hafi skipið á meðan siglt með c. 4% sjómílna hraða á klukkustund. Hinn hluta nefnds tíma, eða 5—7 mínútur, hafi skipið dregið vörpuna með botni, og þá siglt með c. 2 sjómilna hraða á klukkustund. Kærður hélt því fram í fyrstu við rannsókn málsins, að togarinn hafi verið utan landhelgi bæði er vörpunni var síðast kastað og er varðskipið stöðvaði togarann, og að hann hefði því ekki fiskað innan landhelgi. Við nánari athugun viðurkenndi kærður, að varðskipið hefði stöðvað togarann um það Þil við landhelgilinuna, og að hann hafi því verið lítið eitt innan við landhelgilinuna, er vörpunni var síðast kastað. Einnig hefir kærður viðurkennt, að framangreindar mæl- ingar og staðarákvarðanir varðskipsins muni vera um það bil réttar. Skv. framanskráðu hefir kærður gerzt brotlegur gegn ákvæðum 1. greinar laga nr. 5 frá 1920, og þykir refsing hans, sem eigi hefir áður gerzt sekur um brot gegn íslenzku fiskiveiðalöggjöfinni, hæfilega ákveðin kr. 20500.00 skv. 3. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 4 frá 1924, með tilliti til þess, að gullgengi íslenzkrar krónu er nú 49.67. Sektin renni í landhelgisjóð Íslands og afplánist með 7 mánaða einföldu fangelsi, ef hún er eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, í togaranum Northern Sky L.O. 162 skulu upptæk og and- virði þeirra renna í landhelgisjóð Íslands. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Á máli þessu hefir enginn dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærður, James Mann, sæti 20500.00 kr. sekt til land- helgisjóðs Íslands, og komi 7 mánaða einfalt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún er eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Afli og öll veiðarfæri, sem eru í togaranum Northern 651 Sky L.0. 162, þar með taldir dragstrengir, skulu upp- tæk og andvirði þeirra renna í landhelgisjóð Íslands. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 7. nóvember 1938. Nr. 5/1938. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs (Garðar Þorsteinsson) gegn Guðbjörgu Oktavíu Sigurðardóttur (Stefán Jóh. Stefánsson). Dæmt um skyldu dvalarsveitar giftrar konu til að greiða meðlag með óskilgetnu barni hennar. Dómur hæstaréttar. Lyktir máls þessa varða bæjarsjóð Reykjavíkur lagalega, með því að barnsfaðir sá, Erlendur Er- lendsson, er í málinu getur, á þar framfærslusveit, sbr. 58. gr. framfærslulaga nr. 135 frá 1935. Hefir borgarstjórinn í Reykjavík þess vegna skotið málinu hingað til dómsins með stefnu 10. janúar þ. á. og krafizt þess, að stefndur í héraði, bæjarstjórinn Í Vestmannaeyjum f. h. bæjarsjóðs, verði í málinu algerlega sýknaður af kröfum stefndu og að hún verði dæmd til að greiða áfrýjanda málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefnda hefir hins- vegar krafizt þess, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur að því er tekur til greiðslu fúlgu úr bæj- arsjóði Vestmannaeyja með barninu Hjörleifi Má Erlendssyni um tímabilið frá 13. apríl 1937 til 13. október s. á., að málskostnaðarákvæði héraðsdóms- ins verði staðfest og að áfrýjandi verði dæmdur til 652 að greiða henni málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Áfrýjandi hefir stefnt bæjarstjóranum í Vest- mannaeyjum f. h. bæjarsjóðs hingað fyrir dóm til þess að gæta réttar sins, en án þess að gera nokkrar sérstakar kröfur á hendur honum. Af hendi nefnds bæjarstjóra hafa engar kröfur verið gerðar hér fyrir dómi. Það er ágreiningslaust í máli þessu, að eiginmaður stefndu, stjúpfaðir barnsins Hjörleifs Más, er þess ekki megnugur að framfæra barn þetta, og ber þess vegna samkvæmt lögum nr. 39/1935, 1. gr., sbr. 27. gr. laga nr. 46 frá 1921, að taka kröfur stefndu í máli þessu til greina. Eftir þessum úrslitum málsins þykir rétt að stað- festa málskostnaðarákvæði héraðsdómsins og dæma áfrýjanda til að greiða stefndu kr. 200.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lög- um. Því dæmist rétt vera: Stefndi í héraði, bæjarstjórinn í Vestmanna- eyjum f. h. bæjarsjóðs, greiði stefndu hér fyrir dómi, Guðbjörgu Oktavíu Sigurðardóttur, meðlag með barni hennar, Hjörleifi Má Erlends- syni, um tímabilið frá 13. apríl 1937 til 13. októ- ber s. á. samkvæmt meðlagsúrskurðum, út- gefnum af lögreglustjóranum í Reykjavík 8. júni 1929 og 28. janúar 1935. Málskostnaðarákvæði héraðsdómsins á að vera óraskað. Áfrýjandi, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. 653 bæjarsjóðs, greiði stefndu, Guðbjörgu Oktavíu Sigurðardóttur, kr. 200.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Vestmannaeyja 11. okt. 1937. Mál þetta er höfðað fyrir bæjarþingi Vestmannaeyja með stefnu dags. 12. maí 1937 af Guðbjörgu Oktavíu Sigurðar- dóttur, Skólaveg 34 hér í bæ, gegn Jóhanni Gunnari Ólafs- syni bæjarstjóra f. h. bæjarsjóðs Vestmannaeyja til greiðslu á meðlögum með óskilgetnu barni stefnanda, Hjörleifi Má Erlendssyni, samkvæmt meðlagsúrskurði lögreglustjórans í Reykjavík dags. 8. júní 1929 með viðbótarúrskurði 28. janúar 1935. Þá hefir stefnandi og krafizt kr. 20.00 í málskostnað og 6% af siðustu meðlagsgreiðslu, kr. 200.00, frá 1%4 s. 1. til greiðsludags. Eru málavextir þeir, sem hér greinir: Þann 13. október 1927 ól stefnandinn, Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir, óskilgetið barn, sem hlaut nafnið Hjörleifur Már. Með dómi lögregluréttar Reykjavíkur 9. marz 1928 var Erlendur Erlendsson, þá til heimilis Tjarnargötu 10 í Reykjavík, dæmdur faðir að barni þessu, og með úrskurði sama yfirvalds 8. júní 1929 var Erlendur Erlendsson skyld- aður til að greiða meðlög með barninu, eins og hér segir: Kr. 270.00 á ári frá fæðingu þess til fullnaðs 4 ára aldurs, kr. 215.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 9 ára aldurs barns- ins og kr. 250.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 14 ára ald- urs og kr. 60.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 16 ára ald- urs barnsins, — og með viðbótarúrskurði dags. 28. janúar 1935 var hinum fyrra úrskurði breytt þannig, að fyrra tímabilið frá 144 1934 til 1%, sama ár var barnsfaðirinn skyldaður til að greiða með barninu hlutfallslega af kr. 320.00 á ári og kr. 320.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 9 ára aldurs og kr. 400.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 14 ára aldurs og kr. 200.00 á ári frá þeim tíma til fullnaðs 16 ára aldurs, — en meðlögin skyldi greiða hálfsárslega fyrirfram, þann 13. april og 13. október ár hvert. Nú greiddi barnsfaðirinn eigi meðlög þessi, og krafði 654 þá barnsmóðirin dvalarsveit sína, Vestmannaeyjakaupstað, um meðlögin, og fékk hún þau greidd úr bæjarsjóði hér allt til þess, að hún krafði um meðlög fyrir tímabilið 13. apríl til 13. október þ. á. En þá neitaði stefndur að greiða með- lagið samkvæmt fyrrnefndum úrskurði og færði fram þau rök fyrir neitun sinni, að dvalarsveit barnsmóðurinnar væri eigi skyld til að greiða meðlögin, með því að hún sé nú gift manni hér, og vitnar hann í því sambandi í hæsta- réttardóm frá % 1937 og analogiu 62. gr. framfærslu- laganna 135/1935. Það hefir verið árangurslaust leitað sátta í málinu. Hæstaréttardómur sá, er stefndur vísar til, byggir á því, að stjúpfaðir óskilgetins barns konu sinnar sé skyldur til að ala önn fyrir því, ef hann er þess megnugur, og geti konan í því tilfelli eigi krafið dvalarsveit sína um úrskurð- uð meðlög. En í þessu máli er það upplýst og viðurkennt af stefndu, að stjúpfaðirinn sé alls ekki fær um að sjá fyrir barninu án hjálpar, og er því í tilvitnuðum hæstaréttardómi ekkert komið inn á það atriði, sem deilt er um í þessu máli. Um analogiu frá 62. gr. framfærslulaganna er heldur ekki að ræða, þar sem svo ólíkt stendur á, að í bessu máli er deilt um rétt barnsmóður til að krefja dvalarsveit að barns- föðurnum lifandi, en greinin kveður á um rétt hennar að barnsföður látnum. Samkvæmt framansögðu verður því rétturinn að fallast á, að mótbárur stefnds gegn greiðslu meðlaganna séu ekki á rökum byggðar, og stefnandi eigi samkv. 1. gr. laga 39/1935 að ganga að dvalarsveit sinni, Vestmannaeyjabæ, fyrir greiðslu á meðlögum samkvæmt meðlagsúrskurði lög- reglustjórans í Reykjavík frá 86 1929 með breytingu ?2% 1935 með barninu Hjörleifi Má Erlendssyni. Stefnandi hefir krafizt ársvaxta af kr. 200.00 frá 1% s. 1. til greiðsludags, og þykir verða að taka þá kröfu til greina, enda engum andmælum hreyft gegn henni af hálfu stefnds. Þá ber og að taka til greina kröfu stefnandans um 20 króna greiðslu í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Jóhann G. Ólafsson f. h. bæjarsjóðs Vest- mannaeyja, greiði stefnandanum, Guðbjörgu Oktavíu Sigurðardóttur, meðlög með barni hennar Hjörleifi Má rm 650 Erlendssyni samkvæmt meðlagsúrskurði lögreglustjór- ans í Reykjavík dagsett 8. júni 1929 með viðbótarúr- skurði dagsett ?%% 1935 og 6% af kr. 200.00 frá 1%4 1937 til greiðsludags og 20 krónur í málskostnað. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 7. nóvember 1938. Nr. 15/1938. Réttvísin (Gunnar Þorsteinsson) Segn Sigurjóni Kr. Jóhannessyni (Eggert Claessen). Dómur í sakamáli og málsmeðferð ómerkt vegna ó- fullkomins málatilbúnaðar. Dómur hæstaréttar. Vegna kæru Ástráðs Guðmundssonar bifreiðar- stjóra frá 8. febr. 1937 um óheimila sölu á sameign- arbifreið þeirra ákærða R. 692 var hafin rannsókn fyrir lögreglurétti Reykjavíkur þann 16. april s. á. Í lok þessarar rannsóknar sama dag var ákærða til- kynnt, að mál yrði höfðað gegn honum af hendi rétt- vísinnar „fyrir brot gegn 26. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 sbr. lög nr. 51/1928“. En þar á eftir varð samkomulag milli Ástráðs og á- kærða um það, að ákærði skyldi greiða honum til- tekna upphæð fyrir hluta hans í bifreiðinni, og þann 26. apríl s. á. lýsti umboðsmaður Ástráðs yfir því, að hann félli frá öllum kröfum og kærum á hendur ákærða og óskaði þess, að málssóknin yrði látin falla niður. En þegar ávísun sú á hendur Oddsteini Gíslasyni, 656 sem í héraðsdóminum getur og út var gefin þann 26. april og samþykkt af Oddsteini, greiddist ekki, kærði fyrrnefndur Ástráður ákærða aftur þann 22. okt. 1937 bæði fyrir áðurnefnda ráðstöfun hans á bifreið- inni R. 692 og vegna nefndrar ávísunar. Í lögreglu- rétti Reykjavíkur er svo síðari kæran tekin til rann- sóknar þann 27. s. m., og segir þá í bókum réttarins, að mál það, er höfðað hafi verið á hendur ákærða þann 16. april 1937, „hafi eftir atvikum verið látið falla niður“. Mál það, er hér Hggur fyrir, er höfðað með stefnu 14. des. 1937 til refsingar „fyrir brot gegn 26. kapi- tula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869“, og er ekki skilgreint, á hvaða brotum í þeim kapi- tula ákærða sé sök gefin. Þar sem ákærða hafði verið tilkynnt, að ekki yrði úr málshöfðun vegna ráðstöfunar hans á bifreiðinni R. 692, þá mátti hann nú vel, með því að brot hans voru ósundurgreind í stefnu þessa máls, vera Í óvissu um það, hvort þetta mál tæki til þeirrar ráðstöfunar eða ætti aðeins við sök hans vegna útgáfu ávísunarinnar. Verjandi á- kærða í héraði sýnist hafa skilið þetta svo, að ákærða bæri nú einungis að svara til sakar um ávísunina og gengur því að kalla alveg fram hjá hinu atriðinu í vörn sinni. Vegna ónákvæmni í stefnu málsins virð- ist því ekki hafa komið fram vörn um bifreiðarsölu- atriðið. Héraðsdómarinn virðist þó dæma ákærða fyrir það, með því að hann heimfærir brot hans með- al annars undir 255. gr. almennra hegningarlaga. Þessi galli á málatilbúnaði í héraði þykir verða að orka ómerkingu málsmeðferðar og dóms þar. Og verður þá að visa málinu heim í hérað til meðferðar af nýju og dómsálagningar. En áður en málsmeð- ferð hefst aftur, þykir ástæða til að benda á ýms at- 657 riði, er rækilegrar rannsóknar þurfa. Ef gefa skal ákærða sök á bifreiðarsölunni, þá þarf að rannsaka, hvort bifreiðin R. 692 var seld á nafn þeirra beggja, Ástráðs og ákærða, og ef svo var, hvernig það hafi þá mátt verða, að hún var skráð á nafn ákærða eins. Og í sambandi við bæði söluna og ávísunarútgáfuna þarf að rannsaka nánar skipti Ástráðs og ákærða um viðgerð á margnefndri bifreið, með þvi að verjandi ákærða fyrir hæstarétti hefir skýrt eftir frásögn á- kærða verulega öðruvísi frá framlögum ákærða til viðgerðarinnar en fram kemur í prófum málsins og dómi. Svo þarf og að rannsaka rækilegar skipti þeirra ákærða og Magnúsar þess Vigfússonar, sem allmikið er við mál þetta riðinn, og einkum það, hverju máli veðskuldabréf það, er ákærði gaf út þann 26. febr. 1937 til handa Magnúsi og komið hefir fram sem nýtt skjal í hæstarétti, kunni að skipta um heimild ákærða til útgáfu ávísunarinnar á Oddstein Gísla- son. Þá verða skipti Oddsteins og ákærða og Magn- úsar síðar út af ávísuninni og skuldabréfi Oddsteins til Magnúsar, sem Magnús framseldi ákærða þann 5. apríl þ. á., einnig rannsóknarefni. Ber að prófa og samprófa alla þessa menn eftir þörfum um fram- angreind efni og þau önnur atriði, er framhalds- rannsókn kann að veita efni til, og láta viðkomendur staðfesta skýrslur sínar fyrir dómi, að því leyti sem þær kunna að verða ósamkvæmar skýrslum ákærða um veruleg atriði, eins og lög standa til. Samkvæmt þessum sakarlokum verður að dæma greiðslu áfrýjunarkostnaðar sakarinnar á hendur ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors. 658 Því dæmist rétt vera: Málsmeðferð og dómur í héraði eiga að vera ómerk, og er málinu vísað heim í hérað til fram- haldsrannsóknar og málsmeðferðar og dóms- álagningar af nýju. Áfrýjunarkostnað sakarinnar greiðir ríkis- sjóður, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttar- málflutningsmannanna Gunnars Þorsteinssonar og Eggerts Claessen, 70 krónur til hvors. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 31. des. 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Sigurjóni Kristni Jóhannessyni bifreiðarstjóra, til heimilis á Lauga- veg 68 hér í bæ, fyrir brot gegn 26. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 22. júlí 1908, og hefir þann 30. marz 1935 sætt 30 króna sekt fyrir að hafa tvo farþega í framsæti bifreiðar, en ekki að öðru leyti, svo kunnugt sé, sætt refsingu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Í júlímánuði 1936 keyptu þeir ákærður og Ástráður Guðmundsson bifreiðarstjóri, Bergþórugötu 20 hér í bæn- um, bifreiðina R 692 af Bjarna Bjarnasyni, Skólavörðustig 21, fyrir kr. 500.00, og var það fyrirfram ákveðið, að þeir skyldu eiga bifreiðina í helmingafélagi. Greiddi Ástráður þegar við móttöku kr. 110.00 upp í kaupverðið, og síðar kr. 20.00, en ákærði greiddi ekkert við móttöku, en síðar kr. 85.00, en kr. 10.00 voru seljandanum greiddar með akstri. Meira var seljandanum ekki greitt, og fékk hann skulda- bréf fyrir hinum ógreidda hluta kaupverðsins. Bifreið þessa áttu þeir fram í nóvembermánuð 1936, og var kostað upp á hana nokkurri viðgerð á þeim tíma, en ekki er fylli- lega ljóst, hvernig eigendurnir hafa ætlað að skipta þeim kostnaði. Var bifreiðin einungis skráð á nafn ákærðs. Í nóvember 1936 seldi svo ákærði bifreiðina Guðmundi 659 Guðjónssyni í Tryggvaskála fyrir kr. 1500.00, sem Guðmund- ur greiddi þegar með vöruflutningabifreið, sem ákærður aftur seldi Oddsteini Gíslasyni, Laufásveg 18 hér í bænum. Hefir ákærði kannazt við að hafa selt bifreiðina R 692 án samþykkis meðeiganda sins, Ástráðs Guðmundssonar, og ekki látið hann fá neitt af andvirði hennar, sem hann fékk þó þegar sjálfur, en þeir hafa báðir komizt að þeirri niðurstöðu, að Ástráður hafi átt kr. 500.00 hjá ákærðum út af viðskiptum þessum. Með bréfi dagsettu 1. febr. s. 1. kærði Ástráður ákærðan fyrir þessi viðskipti, en með bréfi 28. apríl s. 1. beiðist hann þess, að allur málarekstur gegn ákærðum út af viðskiptum þessum verði látinn niður falla, og var það eftir atvikum tekið til greina. Ástæðan til þess, að Ástráður féll frá refsikröfunni á hendur ákærðum, var sú, að ákærður gaf honum út þann 26. april s. 1. ávísun á hendur fyrrnefndum Oddsteini Gisla- syni fyrir skuldinni, kr. 500.00, og átti upphæðin að greið- ast af andvirði bifreiðar þeirrar, er ákærður seldi Odd- steini haustið 1936 með 50 króna afborgun á mánuði hverj- um, og var þess getið í sjálfri ávísuninni, að Reykjavikur- bær væri í ábyrgð fyrir skilvísri og skaðlausri greiðslu upphæðarinnar. Á ávísunina hefir Oddsteinn ritað sam- þykki sitt. Út á ávísun þessa fékk Ástráður ekkert greitt, og með bréfi dags. 22. okt. s. 1. kærir hann mál þetta og krefst rannsóknar. Við þá rannsókn hefir komið í ljós, að fyrri- part s. 1. vetrar seldi Magnús Vigfússon trésmiður, Grett- isgötu 68 hér í bæ, fyrir hönd ákærðs áðurnefndum Odd- steini Gíslasyni bifreið þá, er ákærði fékk frá Guðmundi Guðjónssyni í Tryggvaskála, fyrir kr. 1500.00. Var svo umsamið milli Magnúsar og ákærðs, að sá síðar- nefndi fengi kr. 500.00 af andvirði bifreiðarinnar, en sá fyrrnefndi kr. 1000.00, er gengi til greiðslu eldri skulda ákærðs við hann. Við móttöku bifreiðarinnar greiddi Oddsteinn kr. 650.00, og fékk ákærður kr. 500.00 af þvi, en Magnús kr. 150.00. Fyrir því, sem þá var ógreitt af andvirðinu, gaf Oddsteinn Magnúsi skuldabréf, og er þess þar hvergi getið, að ákærð- ur eigi neinn rétt til skuldarinnar, enda er það atriði játað 660 af ákærðum. Ávísun þá, er að framan er nefnd, gaf svo ákærður út á þessa skuld án þess að fá leyfi skuldareig- andans, Magnúsar Vigfússonar, til þess. Var því ávisunin frá upphafi ónýt, þar sem ávísandinn hafði engan rétt yfir hinni ávísuðu innstæðu. Hefir því ákærður gerzt brotlegur gegn 255. gr., 258. gr., sbr. 63. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, og þykir refsing hans eftir atvikum málsins hæfilega ákveð- in fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 40 daga. Umboðs- maður margnefnds Ástráðs Guðmundssonar, Bogi Brynjólfs- son fyrrverandi sýslumaður, Ránargötu 1 hér í bæ, hefir gert þá kröfu á hendur ákærðum, að hann verði í máli þessu dæmdur til að greiða sér fyrir hönd Ástráðs ávis- unarupphæðina, kr. 500.00, ásamt kr. 50.00 í þóknun til sin fyrir fyrirhöfn þá, er hann hefir haft í sambandi við mál þetta. Þessa kröfu hefir ákærður samþykkt sem réttmæta, og verður hún þvi tekin til greina að öllu leyti. Þá ber að dæma ákærðan til greiðslu alls kostnaðar sak- arinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Ólafs Þorgrímssonar, kr. 65.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Sigurjón Kristinn Jóhannesson, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 40 daga. Hann greiði fyrrverandi sýslumanni Boga Brynjólfssyni f. h. Ástráðs Guðmundssonar kr. 500.00 og auk kr. 50.00 í þóknun innan 15 daga frá birtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda síns, cand. jur. Ólafs Þor- grimssonar, kr. 65.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 661 Miðvikudaginn 9. nóvember 1938. Nr. 100/1937. Útibú Útvegsbanka Íslands h/f á Ísa- firði (Sveinbjörn Jónsson) Segn Sýslunefnd Norður-Ísafjarðarsýslu f. h. sýslusjóðs (Einar B. Guðmundsson). Ábyrgð á greiðslu skuldar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 1. sept. 1937, krefst þess, að stefnda verði dæmd til að greiða honum kr. 1908.15 ásamt 6% ársvöxtum af kr. 3108.15 frá 22. marz 1934 til 28. febr. 1936 og af kr. 1908.15 frá sið- astnefndum degi til greiðsludags og ennfremur kostnað við afsagnargerð, kr. 8.50. Svo krefst hann þess og, að stefnda verði dæmd til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda hefir hinsvegar krafizt aðallega, að hér- aðsdómurinn verði staðfestur og áfrýjandi dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, fil vara, að hún verði aðeins dæmd til að greiða áfrýjanda kr. 1000.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi, og verði þá málskostnaður látinn niður falla fyrir báðum réttum, og fil þrautavara, að hún verði ekki dæmd til að greiða hærri upphæð en kr. 1800.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi. Ábyrgðaryfirlýsing stefndu frá 24. marz 1933, sem skráð er orðrétt í héraðsdóminum, var tilkynnt áfrýjanda í bréfi oddvita sýslunefndarinnar 25. s. m. Jafnframt var áfrýjanda afhentur tryggingarvixill 662 sá, er um ræðir í málinu, að upphæð kr. 5000.00, samþykktur af h/f „Djúpbáturinn“, en útgefinn af oddvita sýslunefndarinnar fyrir hennar hönd. Þótt fyrrnefnd ábyrgðaryfirlýsing sé ógreinilega orðuð, verður hún ekki skilin né skýrð öðruvísi en svo, að stefnda hafi tekizt á hendur ábyrgð á því, að vænt- anlegur rikissjóðsstyrkur til h/f „Djúpbáturinn“ yrði greiddur áfrýjanda, enda er það óumdeilt. að ábyrgðin hafi verið gefin í því skyni, að áfrýjandi keypti af félaginu ávísanir á ríkissjóðsstyrk þann, sem það átti í vændum. Nú er það upplýst, að sökum þess að ríkissjóðs- styrkurinn til félagsins árið 1933 rann að nokkru leyti til annarra en áfrýjanda, fengust ekki greidd- ar þær 2 ávísanir, samtals að upphæð kr. 3000.00, sem greiðast áttu 1. okt. og 1. nóv. 1933. Og verður þá samkvæmt því, er áður segir, að telja stefndu hafa borið ábyrgð á greiðslu þeirra. Breytir það engu um ábyrgðina, þótt áfrýjandi tæki við 2 nýjum ávís- unum af h/f „Djúpbáturinn“, eins og nánar er greint í héraðsdóminum, þar eð þær ávísanir fengust held- ur ekki greiddar. Og ekki er unnt að fallast á þá skoðun stefndu, að áfrýjandi hafi firrt sig rétti til að krefja hana um greiðslu með þvi að tilkynna ekki greiðanda ávísananna þegar í stað, að hann hefði fengið þær í hendur. Í héraði var í upphafi stefnt til greiðslu á fyrr- nefndri ávisanaupphæð, kr. 3000.00, að viðbættum vöxtum til 22. marz 1934, kr. 101.15, og ómaks- bótum og stimpilgjaldi, kr. 7.00, eða samtals kr. 3108.15. Af hálfu stefndu hefir því verið haldið fram, að framangreind vaxtaupphæð sé ofreiknuð um kr. 37.50, og er því ekki nægilega mótmælt af áfrýjanda. Hefði krafa áfrýjanda því átt að nema upphaflega kr. 663 3070.65. Þann 28. febr. 1936 fékk áfrýjandi greiddar kr. 1200.00 úr búi h/f „Djúpbáturinn“, og lækkaði hann þá kröfu sína niður í kr. 1908.15, en samkvæmt framansögðu hefði hún átt að lækka niður í kr. 1870.65. Með þessari breytingu ber að taka kröfur áfrýjanda til greina. Samkvæmt þessum málsúrslitum ber að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir báðum réttum, og þykir hann hæfilega ákveðinn samtals kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Stefnda, sýslunefnd Norður-Ísafjarðarsýslu f. h. sýslusjóðs, greiði áfrýjanda, útibúi Útvegs- banka Íslands h/f á Ísafirði, kr. 1870.65 ásamt 6% ársvöxtum af kr. 3070.65 frá 22. marz 1934 til 28. febrúar 1936 og af kr. 1870.65 frá siðar- nefndum degi til greiðsludags, kr. 8.50 í afsagn- arkostnað og kr. 500.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur aukaréttar Ísafjarðarsýslu 7. júlí 1937. Með stefnu útgefinni 15. september 1934 hefir stefnand- inn, Óskar Borg f. h. útibús Útvegsbanka Íslands h/f á Ísa- firði, höfðað mál þetta gegn stefndu, sýslunefnd Norður- Ísafjarðarsýslu, til greiðslu á víxli, útgefnum 25. marz 1933 af Torfa Hjartarsyni f. h. sýslunefndar Norður- Ísafjarðar- sýslu með heimild í ályktun sýslunefndarinnar frá 24. marz 1933 — og ábökuðum á sama hátt — á hendur h/f Djúp- báturinn og samþykktum af framkvæmdarstjóra þess, Ólafi Pálssyni, f. h. félagsins, með gjalddaga 22. marz 1934, með nafnverði kr. 5000.00, sem niður er fært með kr. 1891.85 í kr. 3108.15, ásamt vöxtum 6% árlega frá falldegi vixilsins, 664 22. marz 1934, til greiðsludags, 14 % þóknun, kostnaði við afsagnargerð kr. 8.50 og málskostnað að skaðlausu. Við þingfestingu málsins hinn 12. október 1934 urðu aðiljar á það sáttir, að málið, sem stefnt hafði verið til gestaréttar Ísafjarðar, skyldi fyrir tekið og rekið í gesta- rétti Norður-Ísafjarðarsýslu án frekara fyrirkalls og skyldi rekið og dæmt sem almennt gestaréttarmál, en eigi eftir víxilmálareglum þannig, að úr yrði skorið um eiginlega rétt- arstöðu aðilja hvors gagnvart öðrum eins og raunveruleg málefni stæðu til, óháð hinum þrönga ramma, sem skorinn er um víxla. Er þingað var í málinu öðru sinni hinn 9. nóvember 1934, bar stefnandi fram kröfu um, að settur dómari viki sæti í málinu. En með úrskurði uppkveðnum 10. s. m. úrskurðaði dómarinn, að honum bæri eigi að vikja sæti í málinu. Er málið hafði verið rekið um hríð fyrir gestaréttinum, óskuðu aðiljar að láta rekstur þess hvíla um sinn, á meðan útkljáð væri deila um handveðrétt sóknaraðilja í Þrotabúi h/f Djúpbáturinn, og með því að úrslit þeirrar deilu gátu verkað á úrslit þessa máls, — jafnvel orsakað niðurfall sakar — samþykkti dómarinn þetta. Í lok aprilmánaðar síðasta óskuðu aðiljar að rekstri málsins væri fram haldið og dómur látinn ganga um efni Þess, sem óbreytt var að öðru en þvi, að sóknaraðili hinn 28. febrúar 1936 hafði fengið greitt upp í kröfu sína úr þrotabúi h/f Djúpbáturinn — handveðsandvirði — kr. 1200.00, og færði því niður réttarkröfur sínar í samræmi við það þannig, að höfuðstóll dómkröfu hans nú nemur kr. 1908.15. En með því að gestaréttarmeðferð mála var nið- ur fallin með |. nr. 85 1936, var málið þá með samkomu- lagi milli aðilja og dómarans tekið fyrir og síðan rekið í aukarétti Ísafjarðarsýslu. Málefni eru þessi: Hinn 23. marz 1933 beiddist h/f Djúpbáturinn ábyrgðar sýslunefndar Norður- -Ísafjarðarsýslu á víxli, allt að kr. 5000.00, til að tryggja greiðslu á ávísunum, er félagið seldi útibúi Útvegsbanka Íslands h/f á Ísafirði á ríkissjóð, út á styrk, sem félaginu hafði verið heitið samkvæmt fjárlög- um fyrir árið 1933 til bátaferða um Ísafjarðardjúp og Vest- firði á því ári. Þann 24. s. m. ályktaði sýslunefndin að „heimila oddvita sínum fyrir hönd sýslunefndar að skrifa 665 sem ábyrgðarmaður upp á allt að 5000 kr. vixil fyrir H/f Djúpbáturinn, enda sé vixilábyrgðin aðeins til tryggingar því, að styrkur sá, sem ríkissjóður endanlega veitir H/f Djúpbáturinn, verði greiddur. Ábyrgðin gildir ekki nema til eins árs.“ Eftir beiðni h/f Djúpbáturinn afhenti svo oddviti sýslu- nefndarinnar sóknaraðilja afrit af greindri ályktun sýslu- nefndarinnar og jafnframt vixilinn, sem að framan er lýst. Síðan sést aðiljum ekkert að hafa farið á milli um mál þetta þangað til 22. marz 1934. En þá ritar sóknaraðili stefndu, að með því að eigi hafi verið greiddar tvær ávis- anir, er hann hafi keypt af h/f Djúpbáturinn á þann styrk, sem ríkissjóður veitti félaginu á síðastliðnu ári, að upp- hæð kr. 1500.00 hvor, hafi hann neyðzt til að grípa til ábyrgðarinnar, sem stefnda hafi gengið undir með sam- þykkt sinni 24. marz 1933, og nemi ábyrgð sú kr. 3108.15, en það er fjárhæð sú, er í stefnunni greinir. Þessari ákvörðun sóknaraðilja mótmælti þáverandi odd- viti stefndu þegar hinn 31. s. m., og fóru þar á eftir nokk- ur bréf millum aðilja, unz mál þetta var höfðað með stefn- unni frá 15. september, eins og áður greinir. Hin stefnda sýslunefnd hefir krafizt algerrar sýknu í málinu og sér dæmdan riflegan málskostnað eftir mati réttarins. Til sýknu sér tilgreinir stefnda þetta: Að hún aðeins hafi ábyrgzt „að styrkur sá, sem ríkissjóður endanlega veitir h/f Djúpbáturinn, verði greiddur“, en alls eigi, að hann verði greiddur neinum ákveðnum manni, félagi eða stofnun. Nú hafi allur sá styrkur, sem endanlega var veittur h/f Djúpbáturinn, verið greiddur, og komi því eigi til, að nein ábyrgð geti fallið á stefndu. Að sóknaraðili hafi fengið greiddan allan þann styrk, sem ríkið veitti h/f Djúpbáturinn, eftir að ávísanir þær voru keyptar, sem ábyrgðar er krafizt fyrir. Geti sóknar- aðili einnig fyrir þá sök enga ábyrgðarkröfu átt á stefndu samkvæmt ályktun hennar. Að ávísanir þær, sem út af er stefnt, hafi verið greiddar sóknaraðilja með tveimur öðrum ávísunum á ríkissjóð, annarri kr. 1000.00 með gjalddaga 26. des. 1933, hinni kr. 2000.00 með gjalddaga 7. janúar 1934, og sé enn fyrir þá sök útilokuð ábyrgð á hendur stefndu. 666 Að „ábyrgðin gildir ekki nema til eins árs“, og hefði sóknaraðili því, ef hún hefði átt að halda gildi, orðið að ganga eftir henni innan þess tíma, eða strax að honum runnum að minnsta kosti. Þetta hafi eigi orðið, og sé fyrir Þá sök ábyrgð niður fallin, þó einhvern tíma hefði gild verið. Að sóknaraðila hafi verið skylt — og honum inn- an handar — að kynna sér, áður en hann keypti ávísan- irnar á rikissjóðinn, hvernig á hverjum tíma hagaði um greiðslur styrksins, sem heitið hafði verið, og tryggja sér, að greiðslunum yrði ráðstafað til hans. Þetta hafi sóknar- aðili vanrækt og með þeirri vanrækslu bakað sér missi bakábyrgðar stefndu. Öllum þessum sýknuástæðum stefndu hefir sóknaraðili mótmælt. Kveður hann eigi um að villast, að umrædd ábyrgð sé honum gefin, eins og berlega sýni sig í ábyrgðarbeiðni h/f Djúpbáturinn, og þó einkum í því, að honum var tilkynnt ályktun stefndu frá 24. marz og jafnframt afhentur þar í greindur tryggingarvixill. En ábyrgðaryfirlýsinguna kveður hann óskiljanlega eins og hún er formuð, og verði því að skýra hana í sambandi við þær aðstæður og atburði, sem gerðust fyrir og eftir að hún var gefin. En sé á það litið, hljóti niðurstaðan að verða sú, að takmarka beri umsögn ábyrgðaryfirlýsingarinnar við heimildina til oddvita sýslu- nefndarinnar til fyrir hennar hönd að skrifa sem ábyrgð- armaður upp á allt að 5000 króna víxil fyrir h/f Djúp- báturinn. Það, sem þar á eftir komi í yfirlýsingunni, sé markleysa. Þá segir hann rangt, að sóknaraðili hafi fengið greiddan allan þann styrk, sem h/f Djúpbáturinn var veittur umrætt ár, og út var greiddur eftir að hann hafði keypt ávísanir Þær, sem eru rætur málsins. Tilgreinir hann í því efni, að þann 13. september hafi h/f Djúpbáturinn selt öðrum en sóknaraðila 2000 króna ávísun á þennan sama styrk, og hafi sú ávísun verið innleyst 19. s. mán. Því neitar hann, að ávísanir þær, sem ábyrgðar er krafizt fyrir, hafi verið greiddar með öðrum ávísunum á ríkissjóðs- styrk. Ávísanir þær, sem til þessa sé dreift, hafi komið í vörzlu sóknaraðila til innheimtu, en eigi sem gjaldmiðill, og sé ljós sönnun þess, að allar þessar ávísanir hafi verið í vörzlu sóknaraðila. 667 Það telur hann fjarstæðu, og óframkvæmanlegt, að sókn- araðilja hafi borið skylda til og hann getað fylgzt með í því, hvernig háttað væri á hverjum tima greiðslum á styrk þeim, er h/f Djúpbáturinn var heitið úr ríkissjóði. Upplýsingar um það, sem í málinu greinir, hafi eigi verið fáanlegar fyrr en eftir á. Loks kveður hann sóknaraðilja nægilega hafa gætt kröfu- réttar sins með því að setja gjalddaga víxilsins, sem af- hentur hafi verið með óútfylltu falldagsákvæði, innan þess frests, sem ábyrgðaryfirlýsing stefndu til tók, því að form tryggingarinnar, vixilformið, helgi það, að eftir henni sé gengið samkvæmt þar um gildandi reglum. Stefnda hefir véfengt greindar rökfærslur stefnanda. Ábyrgðaryfirlýsinguna kveður hún að beri og verði að skilja eins og hún liggur fyrir, enda hafi sóknaraðili tekið hana gilda svo. Ennfremur kveður hún, að þótt ávísunin frá 13. september eigi hafi verið stiluð á sóknaraðila, hafi hún runnið til Útvegsbanka Íslands h/f, enda rikissjóðsávisun sú, sem fól í sér þá greiðslu, verið ein og hin sama, sem geymi 1500 króna greiðslu til sóknaraðila, en að vísu komi í sama stað niður, hvort greiðsla renni til aðaldeildar eða undir- deildar sömu stofnunar. Þá kveður stefnda og sannað, að 2000 krónur af upphæð þeirra ávísana, sem ábyrgðar er krafizt fyrir, hafi verið greiddar með ávísuninni pr. 7. jan. 1934, með því að vissa sé um, að þá ávísun hafi sóknaraðili keypt, þar eð hann tók af henni forvexti. Og þar sem andvirði hennar eigi var greitt út í peningum, geti það eigi hafa runnið til annars en greiðslu þessa hluta eldri ávísananna, sem mál þetta er reist um. Og þegar þannig sé, verði einnig að ganga að sem vísu, að ávísunin pr. 26. des. 1933 sé greiðsla þess hluta ábyrgðarkröfunnar, er þá á vantaði. Að eldri ávis- anirnar eigi voru kvittaðar og afhentar við móttöku nýju ávísananna, kveður hún eðlilega afleiðingu þess, að þær þá voru til innheimtu í Reykjavík og eigi í vörzlu sóknar- aðila. Undir rekstri málsins fyrir gestaréttinum var leitað sátta, en árangurslaust. Eins og mál þetta liggur fyrir réttinum, eftir að brott eru numdar vixilmálareglurnar, verður að telja, að aðal- grundvöllur þess sé ábyrgðaryfirlýsing sú, sem felst í 668 ályktun stefndu frá 24. marz 1933, og þykir því bera að taka hana til athugunar. Þótt nú fyrirvari sá eða skilorð, sem felst í síðari hluta ályktunarinnar, væri á þeim tíma, er hún var gerð, að því leyti gagnslaust, að það gat eigi hindrað þann, sem sam- kvæmt heimildinni í fyrri hluta ályktunarinnar var orðinn eigandi víxilsins, sem þar greinir, í því að knýja fram greiðslu hans, verður eigi fallizt á, að skilyrðið sé mark- leysa og þýðingarlaust. Það verður að fallast á, eins og stefnandi tekur fram, að ályktunina beri að skýra og skilja í sambandi við þær aðstæður og atburði, sem voru að ger- ast um þær mundir, sem ályktunin var gerð, en eftir upp- lýsingum málsins virðast aðstæður hafa verið á þessa leið: Stefnandi hafði um hrið veitt h/f Djúpbáturinn rekst- ursfé á þann hátt að kaupa af félaginu ávísanir á styrk, sem félaginu var veittur úr ríkissjóði til bátaferða um Ísafjarð- ardjúp og Vestfirði. Í síðari hluta marz 1933 neitaði stefn- andi að halda áfram viðskiptum þessum — óvíst af hvaða ástæðum — nema baktrygging kæmi til. Var þá sýnt, að h/f Djúpbáturinn yrði að stöðva rekstur sinn, nema sýslu- nefndin hlypi undir bagga. Allt þetta mun sýslunefndinni hafa verið kunnugt, er hún fékk til meðferðar hjálpar. beiðni h/f Djúpbáturinn frá 23. marz, sem og, að skjótra úrræða þurfti, svo héraðsbrestur eigi yrði við stöðvun samgangna. Stefnda mun hafa talið sér skylt að forða hér- aðinu frá þeim óþægindum og tjóni, sem hlutu að stafa af samgönguteppu, og þess vegna og að verða við hjálparbeiðni h/f Djúpbáturinn, en jafnframt gæta ýtrustu varúðar og takmarka ábyrgðarhættuna sem framast var unnt. Og með því að beiðni h/f Djúpbáturinn var um aðstoð í vixilformi, mun stefnda hafa talið þá hjálp eina örugga til svo skjótrar úrlausnar sem þurfti, en jafnframt sett skilorðið í álykt- unina til þess að halda opinni leið til uppreisnar með end- urheimtumálssókn, ef víxileigandinn kynni að neyta vixil- réttarins of hastarlega. Samkvæmt nú sögðu þykir eigi verða hjá því komizt að meta ályktunina frá 24. marz 1933, eins og hún liggur fyrir, í sambandi við önnur atriði málsins. Í málinu er það upplýst, að sóknaraðili hafi keypt ávís- anir þær, sem ábyrgðar er krafizt fyrir, aðra hinn 19. júni og hina 24. júlí 1933. Ennfremur hefir sóknaraðili 669 upplýst, að h/f Djúpbáturinn hafi þann 13. september s. á. selt öðrum en honum 2000.00 króna ávísun á þann sama styrk, sem þær tvær nefndu ávísanir voru gefnar út á, og hafi sú ávísun verið greidd 19. s. mán. Að svo vöxnu máli litur rétturinn svo á, að ef sóknar- aðili hefði tilkynnt greiðanda styrksins, ríkissjóði, jafn- skjótt og hann var orðinn eigandi greindra ávisana, að greiðsla styrksins skyldi renna til hans að því leyti, en í málinu er ekkert upplýst, er bendi til að slík tilkynning hafi átt sér stað, þá hefði greiðandinn látið greiðsluna renna til hans, sóknaraðilja, samkvæmt reglunni prior tempore, potior jure, og synjað eiganda ávísunarinnar frá 13. september um greiðslu. Að athuguðu máli þykir rétt- inum því nægilega sterk rök liggja að því, að sóknaraðilja í þessu efni hafi orðið á svo megn vangeymsla hagsmuna sinna, að eigi sé rétt að gera öðrum að bæta honum það tjón, sem af henni kann að hafa orðið. Og með því að upp- hæð sú, er greind vangeymsla tók til, var hærri en loka- dómkrafa stefnanda, þykir þegar fyrir þessa sök verða að sýkna stefndu af öllum kröfum stefnandans í máli þessu. Kemur þá eigi til að meta aðrar málsástæður. Eftir þessum úrslitum þykir eigi verða hjá því komizt að dæma stefnandann til að greiða stefndu málskostnað, og þykir hann hæfilega metinn kr. 150.00. Því dæmist rétt vera: Stefnd, sýslunefnd Norður-Ísafjarðarsýslu, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Óskars Borg fyrir hönd Út- vegsbanka Íslands h/f á Ísafirði, í máli þessu. Stefnandi greiði stefndu 150 krónur í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 670 Föstudaginn 11. nóvember 1938. Nr. 85/1938. Réttvísin (Eggert Claessen) Segn Magnúsi Benjamínssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir bera að staðfesta hann. Samkvæmt þessum málslyktum ber að dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda í hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinum áfrýjaða dómi skal óraskað. Ákærði, Magnús Benjamínsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Eggerts Claessen og Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar, 50 krónur til hvors. Dóminum Þber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 1. júní 1938. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Magnúsi Benjaminssyni sjómanni, til heimilis Baugsveg 5 hér í bæ, fyrir brot gegn 23. kap. hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 51 1928. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur í Reykjavík 31. marz 1918. Hann hefir sætt eftirtöldum kær- um og refsingum, öllum hér í Reykjavík: 671 1931 84 Kærður fyrir þjófnað. Látinn sæta áminningu. 1932 27% Kærður fyrir rúðubrot. Alvarlega áminntur og gert að greiða skaðabætur. 1933 214 Kærður fyrir þjófnað. Málið sent dómsmálaráðu- neytinu. Kærður fyrir þjófnað. Málið sent barnaverndar- nefnd. 1936 #4 Sætt 50 króna sekt fyrir brot gegn 3. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur og 40 króna skaða- bætur í sama máli. 1936 12%% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir innbrotsþjófnað. 1937 % Dómur sama réttar, 60 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir brot gegn 6. sbr. 8. gr. laga nr. 51 1928. Hinn 26. apríl s. 1 kærði Gunnar Jóhannsson, háseti á flutningaskipinu Hekla, yfir því, að þá um nóttina hefði verið stolið úr fötum sínum 54 krónum í peningum, meðan hann svaf í hásetaklefa skipsins. Ákærður hefir viðurkennt að hafa framið þennan þjófn- að. Hann kveðst um nóttina hafa setið að drykkju um borð í skipinu með einum skipsmanna. Fór hann þá aftur í há- setaklefa í þeim tilgangi að sníkja tóbak af einum háset- anna, sem hann þekkti. Í klefanum var þá aðeins einn sof- andi maður, og segir ákærður, að sér hafi þá dottið í hug að leita í fötum eftir peningum. Fann hann þá í fatnaði, sem hékk þar í ólæstum skáp, ofangreinda peninga, tók þá og sló eign sinni á. Ákærður hefir endurgreitt 50 krónur af peningunum, og hefir skaðabótakrafa ekki komið fram í málinu. Með framangreindu þjófnaðarafbroti hefir ákærður gerzt sekur við 8. gr. sbr. 6. gr. laga nr. 51 1928. Refsing hans þykir hæfilega ákveðin 6 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Hann greiði allan kostnað málsins. Málið hefir verið rekið vitalaust. 1933 5 v Því dæmist rétt vera: Ákærður, Magnús Benjamínsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. 672 Hann greiði allan kostnað sakarinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 11. nóvember 1938. Nr. 147/1937. Réttvísin (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn Pétri Ingimundarsyni (Garðar Þorsteinsson). Sýknað af ákæru fyrir brot gegn ákvæðum 102. gr. alm. hegningarlaga. Dómur hæstaréttar. Með játningu ákærða er það sannað, að hann hefir við húsbrunann á Sundlaugaveg þann 29. júlí f. á. illyrt lögreglumanninn Bjarna Eggertsson vegna af- skipta lögreglunnar af slökkviliðsbifreið, sem þar var, og að ákærði hefir í því sambandi viðhaft stór- yrði um lögregluna, þó þannig, að hann kveðst ein- ungis hafa átt við lögreglumenn þá, sem við hús- brunann voru staddir. Hver orð ákærði lét sér um munn fara er þó ekki fullljóst, með því að hann hefir ekki gengizt við neinum ákveðnum illyrðum, enda þótt hann telji Bjarna hafa ummælin rétt eftir sér að efni til, og tveir lögreglumenn, sem hlýddu á orðahendingar þeirra ákærða og Bjarna, hafa ekki gerzt vitnismenn ummælanna „bullur“ og helvítis dónar“, sem Bjarni hermir eftir ákærða. Svigurmæli ákærða til lögreglumannanna voru að vísu óheimil og ótilhlýðileg, en þegar litið er til þess, að lögreglu- mennirnir höfðu unnið til aðfinninga af hálfu ákærða með því að aka úr stað slökkviliðsbifreið- inni að honum fornspurðum og fara þannig inn á 673 verksvið hans, sbr. 23. gr. laga nr. 85 frá 1907, og þegar þess er ennfremur gætt, að ákærði hafði þarna fullt fang að fást við slökkvitilraunirnar, sem hann kveðst hafa orðið að framkvæma með handslökkvi- tækjum, vegna þess að bið varð á, að til vatns næðist, og ákærði var þess vegna í æstu skapi, þá þykir ekki bera að gera honum refsingu fyrir greinda fram- komu sína í máli þessu. Samkvæmt þessum málslyktum ber að greiða all- an sakarkostnað í héraði, þar á meðal málsvarnar- laun skipaðs talsmanns ákærða þar, 65 krónur, og allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors, úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Pétur Ingimundarson, á að vera sýkn af kærum og kröfum réttvísinnar í máli þessu. Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns 65 krónur og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Stefáns Jó- hanns Stefánssonar og Garðars Þorsteinssonar, kr. 70.00 til hvors. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. nóv. 1937. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Pétri Ingimundarsyni slökkviliðsstjóra, til heimilis á Freyjugötu 3 hér í bæ, fyrir brot gegn 12. kapítula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. 674 Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, hann er fæddur 1878. Hann hefir ekki áður svo kunnugt sé sætt ákæru eða refsingu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina. Þriðjudaginn 29. júlí 1937 kom upp eldur í svonefndu Fuglahúsi við Sundlaugaveg í Reykjavík. Sex lögregluþjón- ar fóru á brunastaðinn til að halda þar uppi reglu. Er á brunastaðinn kom, fól lögregluvaktstjórinn Magnús Eggerts- son þeim Bjarna Eggertssyni lögregluþjóni og Jóhanni Ól- afssyni lögregluþjóni að sjá um að umferð tepptist ekki á Sundlaugaveginum. Stóðu þá tvær slökkviliðsbifreiðar hlið við hlið á veginum og lokuðu algerlega umferðinni. Bað Bjarni þá Jóhann að aka annari bifreiðinni fram fyrir hina. Er Jóhann var að byrja að aka bifreiðinni af stað, kallaði Kjartan Pétursson slökkviliðsmaður til hans og bannaði honum að flytja bifreiðina, og stöðvaði þá Jóhann bifreið- ina þegar í stað. Fór þá Kjartan til ákærða í máli þessu, Péturs Ingimundarsonar slökkviliðsstjóra, er var staddur við hið logandi hús, og skýrði honum frá þessu. Ákærði sveif þá þegar á Bjarna Eggertsson lögregluþjón með hörkuskömmum, og kveður Bjarni hann hafa sagt meðal annars, að lögregluþjónarnir væru „bullur“ og „helvitis dónar“ og að það væri hart að burfa að segja bað, að lös- regluþjónarnir væru einu mennirnir, sem flæktust fyrir, er slökkviliðið væri að verki. Ákærði hefir fyrir réttinum viðurkennt að hafa svifið á lögregluþjóninn með hörkuskömmum, en kveðst ekki muna, hvort hann hafi kallað lögregluþjónana „bullur“ og „helvitis dóna“, en það geti vel verið, og hefir hann við- urkennt, að ummælin væru rétt eftir sér höfð að efni til, en með þeim hafi hann einungis átt við lögregluþjóna þá, sem þarna voru, en ekki lögregluþjóna bæjarins vfirleitt. Þó neitar ákærði að hafa sagt, að lögregluþjónarnir væru einu mennirnir, sem flæktust fyrir slökkviliðinu, er það væri að verki, en kveðst hafa sagt, að lögregluþjónarnir gerðu slökkviliðinu oft óleik, meðal annars með því, að troðast inn í logandi hús meðan á slökkvistarfinu stæði, og hefir ákærði haldið því fram fyrir réttinum, að lögregla bæjarins hafi, einkum nú upp á síðkastið, bæði flækzt fyrir slökkviliðinu og vanrækt mjög skyldu sina til að halda uppi reglu við eldsvoða og bægja óviðkomandi fólki frá 675 brennandi húsum, og hefir ákærði lagt fram fjölda vott- orða frá slökkviliðsmönnum bæjarins þessu til staðfest- ingar. Það var að vísu ekki rétt af lögregluþjónunum að byrja að færa slökkviliðsbifreiðina án samþykkis slökkviliðs- stjóra, sem þeir hefðu þó getað náð til, ef þeir hefðu reynt það, en hvorki þetta né hin framlögðu vottorð um van- rækslu lögreglunnar við eldsvoða gat þó á nokkurn hátt að áliti réttarins réttlætt framkomu ákærðs og þau ósæmilegu orð, sem telja verður sannað, að ákærði hafi haft við lög- regluþjónana, sem þarna voru að gegna sinni sýslan. Ákærði hefir því að áliti réttarins með þessu framferði, sem að framan er lýst, gerzt sekur við 102. grein hinna al- mennu hegningarlaga, en með tilliti til þess, að lögreglu- þjónarnir höfðu með atferli sinu gefið nokkuð tilefni til þessarar framkomu ákærða, þykir rétt að ákveða refsing- una með hliðsjón af 103. grein hegningarlaganna, og þykir refsingin hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkissjóðs, er greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en af- plánist ella með 7 daga einföldu fangelsi. Svo greiði ákærð- ur allan kostnað sakarinnar, þar á meðal málsvarnarlaun til skipaðs verjanda síns, hæstaréttarmálflutningsmanns Garð- ars Þorsteinssonar, er þykja hæfilega ákveðin kr. 65.00. Á máli þessu hefir ekki orðið neinn óþarfur dráttur. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Pétur Ingimundarson, greiði 100 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 daga. Svo greiði hann allan kostnað sakar- innar, þar á meðal málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, Garðars Þorsteinssonar, hæstaréttarmálflutnings- manns, kr. 65.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 676 Mánudaginn 14. nóvember 1938. Nr. 66/1937. Steinn Leósson (Stefán Jóhann Stefánsson) gegn Karli Bjarnasyni (Jón Ásbjörnsson). Bifreiðareigandi dæmdur til greiðslu bóta vegna ökuslyss. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 25. júní 1937, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 14591.00 með 5% ársvöxtum frá 11. jan. 1937 til greiðsludags og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Jafnframt hefir áfrýj- andi geymt sér rétt til að krefjast frekari skaðabóta, ef því yrði að skipta. Stefndi, sem ekki hefir áfrýjað málinu, hefir krafizt staðfestingar á héraðsdómin- um og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Ökumaður bifreiðarinnar Ís. 3, sem stefndi er eig- andi að, gaf eigi hljóðmerki, að því er telja verður, áður en Þifreiðin kom að mótum Túngötu og Hafn- arstrætis. Hann virðist hafa ekið of hart inn á gatna- mótin. sem talin eru sérstaklega hættuleg, og er hann tók beygjuna á þeim frá Túngötu inn á Hafnarstræti. Og loks virðist sannað, að hann hafi tekið beygju þessa nær hægri brún götunnar en vinstri. Hann virðist því hafa, eins og á stóð, á þrennan hátt brotið stórvægilega umferðarreglur. Fer fjarri því, að sann- að sé, að slys það, er í máli þessu getur, hefði hlotið að vilja til, þótt ökumaðurinn hefði gætt fullkom- 677 innar varúðar, og verður að telja hann aðallega valdan að slysinu. Hinsvegar þykir svo sem áfrýjandi hafi ekið fullhratt á hjóli sínu niður Hafnargötu, sem er allbrött, og eigi haft þær gætur á bifreiðinni Ís. 3, sem hann virðist eftir afstöðunni hafa getað hatt. Fyrir því þykir hann og hafa átt nokkra sök á slys- inu. En þar sem sök ökumannsins þykir vera miklu meiri, þá virðist rétt að skipta tjóni af slysinu þann- ig. að stefndi beri * og áfrýjandi % hluta þess. Um einstaka liði dómkröfunnar, sem teknir eru í þeirri röð, sem í héraðsdóminum segir, athugast: Um 1. Það þykir mega fallast á ummæli héraðs- dómarans um þenna kröfulið og ákvörðun hans á honum, kr. 6800.00. Um 2. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsi Ísafjarðar, framkomnum eftir uppsögu héraðsdóms- ins, virðist mega ætla, að þessi kröfuliður kr. 129.00, sé ekki falinn í 3. kröfulið, og þykir því verða að taka hann til greina. Um 3. Þessi kröfuliður, kr. 662.00, er óvefengdur. Um 4. Eftir því sem slysi því, er í máli þessu get- ur, var háttað, þykir ekki hafa getað hjá því farið, að föt áfrýjanda hafi spillzt verulega bæði af blóði og vegna byltu hans á götuna. Upphæðinni, kr. 200.00, virðist svo í hóf stillt, að kröfuliðinn ber að taka til greina. Um 5. Þessi kröfuliður verður að standa óhasgs- aður þegar af því, að stefndi hefir ekki áfrýjað málinu. Um 6. Vegna hinna miklu meiðsla, sem áfrýjandi varð fyrir, og þjáninga þeirra, sem hann leið, þvkir bera að taka þenna kröfulið, kr. 2500.00, til greina að fullu. Um 7. Ákvörðun héraðsdómarans um þenna 678 kröfulið, sem ákveðinn er í héraðsdóminum kr. 500.00, verður að standa óhögguð þegar af þeirri ástæðu, að stefndi hefir ekki áfrýjað málinu, enda hefir áfrýjandi ekki fært nægileg rök fyrir kröfu sinni um breytingu héraðsdómsins til hækkunar honum. Samkvæmt framansögðu verður tjón af slysi þvi, er í málinu greinir, og til greina kemur, kr. 6800.00 - kr. 129.00 - kr. 662.00 - kr. 200.00 - kr. 100.00 - kr. 2500.00 kr. 500.00 samtals kr. 10891.00, og ber stefndi þar af %% hluta, eða kr. 8712.80, er hann greiði áfrýjanda með 5% ársvöxtum frá 11. jan. 1957 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda samtals kr. 800.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Karl Bjarnason, greiði áfrýjanda, Steini Leóssyni, kr. 8712.80 með 5% ársvöxt- um frá 11. jan. 1937 til greiðsludags og kr. 800.00 samtals í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 16. apríl 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 12. þ. m. og samkvæmt samkomulagi aðilja er rekið hér, er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útg. 11. janúar 1937 af Steini Leós- syni á Ísafirði gegn Karli Bjarnasyni, Brunngötu 20 s. st., til greiðslu skaðabóta samtals að upphæð kr. 14591.00 með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu samkvæmt mati réttarins. 679 Ennfremur hefir Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f ver- ið stefnt vegna vátryggingarfélagsins Danske Lloyd til þess að gæta réttar þess í málinu. Stefndur krefst aðallega sýknu, en til vara, að áætlun stefnanda um tjónið verði lækkuð til muna og sér aðeins gert að greiða litinn hluta þeirrar upphæðar (tjóninu skipt). Málskostnaðar krefst stefndur, hvernig sem málið fer. Málavextir eru þeir, að 27. júlí 1935 kl. um 5 siðdegis kom stefnandi á reiðhjóli innan Seljalandsveg á Ísafirði. Þegar hann kom á gatnamót Seljalandsvegar og Hafnar- strætis, beygði hann niður í Hafnarstræti og ætlaði niður i bæ. En er hann kom niður að gatnamótum Hafnarstrætis og Túngötu, kom vöruflutningabifreiðin ÍS. nr. 3, sem var eign stefnds, en vátryggð hjá vátryggingarfélaginu Danske Lloyd, út úr Túngötunni, og rakst stefnandi á hana og hlaut mikil meiðsl. Er meiðslunum þannig lýst í vottorði hér- aðslæknisins á Ísafirði dags. 3. jan. 1936: „.... brot á 6. og 7. brjóstlið .... Ennfremur fékk hann fleiri áverka, skurð á enni og vinstri vanga, nefbrot og tannbrot.“ Afleiðingar slyssins urðu hinar alvarlegustu fyrir stefnanda, sbr. siðar, og með því að hann taldi stefndan bera ábyrgð á þvi, höfðaði hann mál þetta og gerir í því áðurgreindar kröfur. Stefndur byggir sýknukröfu sína á því, að bifreiðarstjór- anum á ÍS. 3, sem í þetta skipti var Þórir Bjarnason, Brunngötu 20 Ísafirði, verði ekki gefin sök á slysinu, held- ur hafi stefnandi sjálfur átt sök á því, og eigi hann því ekki neina bótakröfu á hendur sér út af slysinu. Staðhættir á slysstaðnum eru þannig, að Seljalandsvegur liggur eftir brekkubrún í norðausturátt. Frá norðurenda hans liggur Hafnarstræti niður í brekkuna í suðurátt. Ca. 50 m. frá gatnamótum Seljalandsvegar og Hafnarstrætis liggur Túngata þvert á Hafnarstræti að norðan. Efsti hluti Hafnarstrætis, eða spölurinn milli Seljalandsvegar og Tún- sötu, er mjög brött brekka (1:8—1:816). Breidd þessa hlut- ar Hafnarstrætis er ca. 5 m., en breidd Túngötu ca. 6--7 m. Túngatan mun vera hallalitil eða hallalaus á þessum slóðum. Meðfram henni vestanverðri liggur gangstigur ca. 2 m. breiður. Meðfram Hafnarstræti að norðan niður að Túngötu liggur hinsvegar skurður, nokkuð breiður, sem þó er samanfallinn og fær reiðhjólum. Í horninu vestan Tún- 680 götu og norðan Hafnarstrætis stendur íbúðarhús Bárðar Tómassonar, og er rimlagirðing utan um bað ca. 1 m. á hæð með 10 cm. á milli rimla. Vegamót Túngötu og Hafn- arstrætis eru svo kröpp, að erfitt er að taka stóra beygju í bifreið úr Túngötu og upp (vestur) Hafnarstræti, nema að stöðva bifreiðina næstum alveg. Stefnandi og umboðsmaður hans hafa lyst slysinu og að- draganda þess á þá leið, að þegar stefnandi hafi hjólað niður brekkuna, hafi hann séð bifreiðina ÍS. 23 koma á móti sér upp Hafnarstræti. Hafi hann hjólað alveg á vinstri brún Hafnarstrætis og farið hægt, enda hafi hann bremsað við brekkubrúnina og allt þangað til hann rakst á ÍS. 3. Hljóðmerki kveðst stefnandi þó ekki munu hafa gefið. — Stefnandi telur sig því enga sök eiga á slysinu, heldur sé þar bifreiðarstjóranum á ÍS. 3 einum um að kenna. Telur hann, að alveg sé upplýst, að slysið hefði ekki orðið, ef bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 hefði hegðað sér eins og honum bar. En í stað þess hafi hann brotið umferðarreglurnar að minnsta kosti á fernan hátt, og beri eiganda Í. S. 3 því að bæta sér allt það tjón, er af slysinu hlauzt. Brot bifreið- arstjórans á ÍS. 3 á umferðarreglunum sé í fyrsta lagi fólgið í því, að hann hafi ekið út í Hafnarstræti án þess að eiga umferðarréttinn, þar sem bifreiðin ÍS. 23 hafi eins og áður segir verið að koma upp (vestur) Hafnarstræti og verið svo nálægt vegamótum þess og Túngötu, að ÍS. 3 hafi verið óheimilt að aka út í Hafnarstræti fyr en ÍS. 23 hafi verið kominn fram hjá, en þetta hafi ÍS. 3 þó gert. Í öðru lagi sé brotið fólgið í því að aka á hægri brún Tún- götu og taka bevgjuna upp Hafnarstræti krappa í stað þess að aka á vinstri brún Túngötu og taka stóran sveig upp Í Hafnarstræti. Í þriðja lagi hafi ÍS. 3 ekkert hljóðmerki gefið, eins og átt hefði að gera, þegar svona stóð á, og loks hafi bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 í fjórða lagi brotið um- ferðareglurnar með því að koma skyndilega og óvænt út úr Túngötunni, svo og með allt of hröðum akstri, en hraða ÍS. 3 út í Hafnarstræti telur stefnandi munu hafa verið un 20 km. á klst. Eins og áður segir, telur stefndur stefnanda einan valdan að slysinu. Hann staðhæfir, að ÍS. 3 hafi átt umferðarrétt- inn út í Hafnarstræti gagnvart stefnanda og einnig gaun- vart ÍS. 23, sökum Þess hve langt sú bifreið var frá gatna- 681 mótum Túngötu og Hafnarstrætis, þegar Í.S. 3 hafi ekið út í Hafnarstræti. Er hann hafi beygt út í Hafnarstræti, hafi hann ekið nálægt miðri Túngötu, en þó heldur vinstra meg- in á henni, og tekið beyvgjuna upp Hafnarstræti rétt. Hljóð- merki kveður stefndur bifreiðarstjórann á ÍS. 3 hafa gefið rétt áður en hann ók út í Hafnarstræti. Þá kveður stefnd- ur loks, að ÍS. 3 hafi ekið mjög hægt út í Hafnarstræti. Hinsvegar telur stefndur, að stefnandi hafi ekið mjög hratt niður Hafnarstræti og að hann hafi sýnt skort á eftirtekt með því að taka ekki eftir ÍS. 3. Þá hafi hann heldur ekki gefið hljóðmerki, og loks hafi farartæki, sem hafi verið að koma út úr Túngötu, átt umferðarrréttinn gagnvart stefn- anda, og hafi honum því borið að fara sérstaklega varlega, enda hafi hann mátt búast við bil út úr Túngötu þar eð bifreiðaumferð um hana muni vera nokkuð tíð. Verður nú athugað, hverja sök hvor aðilja kann að eiga á slysinu eftir því sem fyrir liggur í lögregluréttarrann- sókn þeirri, er fram fór út af því, og á annan hátt, og hvort, og þá að hve miklu leyti, stefnandi og bilstjórinn á ÍS. 3 hafa brotið umferðarreglur eða sýnt af sér óvarkárni í umrætt skipti. Þegar slysið skeði, var bifreiðin ÍS. 23 að koma upp Hafnarstræti á móti stefnanda, Voru í henni tveir menn, bifreiðarstjórinn Helgi Hannesson og Oddur Oddsson. Þessir menn sáu til ferða stefnanda og ÍS. 3 skömmu áður en slysið varð. Munu þeir hafa verið í rúmlega 100 m. fjar- lægð frá gatnamótum Túngötu og Hafnarstrætis, er þeir sáu fyrst til stefnanda og ÍS. 3, en ca. 50 m., þegar slysið varð. ÍS. 23 var því svo langt frá gatnamótunum, þegar ÍS. 3 ók út í Hafnarstræti, að ekki er unnt að telja, að bif- reiðarstjórinn á henni hafi brotið umferðareglur með því að aka út í Hafnarstræti eins og á stóð, og ekki var stefn- anda heimilt að treysta því, að bifreið kæmi ekki út úr Túngötu vegna afstöðu ÍS. 23, eins og umboðsmaður hans hefir talið. Í fyrsta réttarhaldi út af slysinu kveðst bifreiðarstjór- inn á ÍS. 3 hafa ekið nær því eftir miðri Túngötunni, er hann hafi byrjað að beygja inn í Hafnarstræti. Síðar hefir hann þó haldið því fram, að áður en hann hafi ekið út í Hafnarstræti, hafi hann tekið sveig alveg niður á vinstra kant Túngötu. Vitnin Helgi Hannesson og Oddur Oddsson 682 sáu Í. S. 3 ekki taka þenna sveig, og virtist þeim bifreiðin fara frekar nær hægra kanti Túngötu, en þó telja þau, að verið geti, að hún hafi farið eftir henni miðri, en þeim sýnzt hitt vegna þess að gatan er kúpt. Þegar ÍS. 3 var stöðvuð eftir áreksturinn, virðist hægra afturhjól hennar hafa verið um eitt fet fyrir neðan (austan) niðurfall, sem, að því er bezt verður séð af þeim ófullkomnu upplýsing- um, sem fyrir liggja um það, er ca. 1 m. úti í Hafnarstræti í beinni framhaldslínu af gangstígsbrún við Túngötu. Af öllu þessu þykir mega ráða, að ÍS. 3 hafi ekki ekið eins nærri vinstri vegarbrún, þegar hún ók út úr Túngötu, og ekki tekið eins stóran sveig út á vinstri (syðri) brún Hafn- arstrætis eins og unnt var og henni bar. Þess ber þó að gæta, að af framburði vitnisins Helga Hannessonar má ráða, að mjög erfitt sé að taka beygju þessa alveg í samræmi við umferðarreglur, og vitnið Harald Aspelund, bifreiðaeftir- litsmaður á Ísafirði, hefir borið, að bæði vegna brekk- unnar og afstöðu gatnanna sé erfitt að halda alveg vinstra kanti vegarins, er beygt sé út úr Túngötu upp í brekkuna. Þá þykir það og upplýst í málinu, að algengast sé, að beygj- an sé tekin á svipaðan hátt og ÍS. 3 gerði, sbr. síðasta fram- burð vitnisins Helga Hannessonar. Bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 fullyrðir, að hann hafi gefið hljóðmerki, er hann var 3—4 m. inni í Túngötu. Vitnin Helgi Hannesson og Oddur Oddsson heyrðu það þó ekki, en hinsvegar hefir vitnið Sigríður Jónsdóttir, sem statt var á gatnamótum Hafnarstrætis og Seljalandsvegar um Þetta leyti, borið, að það hafi heyrt „arg, líkt og í tveimur bil- hornum“. En þegar þess er gætt, að Helgi Hannesson kveðst hafa gefið hljóðmerki á ÍS. 23 um þetta leyti, og að fram- burður vitnisins er mjög óljós um, hverskonar hljóð það hafi heyrt, þá þykir ekki sannað, að ÍS. 3 hafi gefið hljóð- merki, áður en hún ók út í Hafnarstræti. Bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 kveðst hafa ekið á 15—20 km. hraða á klst. inni í Túngötunni. Áður en hann hafi ekið út í Hafnarstræti, hafi hann þó verið búinn að draga mjög úr hraðanum sökum þess að hann hafi séð mann með hesta nálægt vesturenda Hafnarstrætis og búizt við, að hann kæmi niður brekkuna. Örstuttu eftir að hann hafi séð manninn með hestana, hafi hann séð stefnanda koma á hjóli niður brekkuna, og hafi hann þá aðeins verið 3—4 m. frá ÍS. 3, þá kveðst bifreiðar- 683 stjórinn strax hafa stöðvað ÍS. 3, og hafi hún verið alveg stöðvuð, er stefndandi renndi á hana. Bifreiðarstjórinn kveðst hafa séð stefnanda svona seint vegna þess að girð- ingin um hús Bárðar Tómassonar hafi skyggt á hann. Um hraða ÍS. 3 og slysið sjálft getur stefnandi ekkert sagt, enda virðist hann hafa misst minnið um atburði frá því skömmu fyrir slysið og þangað til hann var kominn á sjúkrahúsið. Vitnin Helgi Hannesson og Oddur Oddsson telja, að ÍS. 3 hafi verið „á nokkurri ferð“, er hjólið rakst á hana. Helgi segir, að hún hafi þó verið búin að hægja ferðina, en Oddur telur, að það muni ekki hafa verið. Þá telja þessi vitni, að ÍS. 3 hafi hreyfzt eitthvað „örlitið áfram“ eftir áreksturinn. Loks hefir vitnið Helgi Hannes- son í síðara réttarhaldi í málinu sagt, að sér hafi þótt hraði ÍS. 3 fullmikill með tilliti til þess, að hornið sé sérstak- lega hættulegt. Af því að mjög margt bendir til þess, að stefnandi hafi rekizt á hægra afturhjól ÍS. 3, og hann lá rétt við bað eftir slysið, og vitnin telja, að bifreiðin hafi aðeins hreyfzt örlitið eftir áreksturinn, þykir mega ráða, að hún hafi stöðvazt svo að segja um leið og áreksturinn varð, en það þykir aftur sýna, að ÍS. 3 hafi ekið á hægum hraða út í Hafn- arstræti, enda virðist ekkert benda til þess, að hraði Ís. 3 hafi verið óhæfilega mikill. Eins og áður segir heldur stefnandi því fram, að hann hafi hjólað hægt niður brekkuna og bremsað strax í brekku- brúninni og alveg þangað til hann rakst á bifreiðina. Um hraðann á stefnanda segir vitnið Helgi Hannesson, að hann hafi verið „á þó nokkurri ferð“. Telur hann stefnanda hafa haft vald á hjólinu, og hafi hann byrjað að bremsa ofan við efra hornið á húsi Bárðar Tómassonar. Vitnir Oddur Oddsson telur stefnanda hafa bremsað ofan til við hús Bárðar Tómassonar, hafi hann farið á „fremur hægri ferð eftir það“. Þess ber að gæta, að vitni þessi virðast ekki hafa haft góða aðstöðu til að dæma um hraðann á stefnanda þar sem þau voru í nokkurri fjarlægð og komu auk þess á nokkrum hraða á móti honum í bifreiðinni ÍS. 23. Reið- hjól stefnanda var þannig útleikið eftir áreksturinn, að framhjólið hafði lagzt saman og gaffall þess bognað afturá- bak. Og með því að upplýst má telja, að ÍS. 3 hafi ekki ekið yfir hjólið, þá þykir af þessum miklu skemmdum á 684 því, svo og hinum miklu meiðslum, sem stefnandi hlaut, verða að draga þá ályktun, að hann hafi ekið niður brekk- una með miklum hraða, a. m. k. þegar þess er gætt, að hann átti ekki umferðarréttinn fyrir Túngötu og mátti búast við bifreiðum út úr henni, enda hafði stefnandi stundum áður orðið að hjóla út af veginum og eftir skurðinum, sem áð- ur getur, er hann var á þessari leið, til þess að forðast bifreiðar. Enda þótt ekki sé upplýst, að hve miklu leyti girðingin um hús Bárðar Tómassonar hefir varnað þvi, að bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 og stefnandi sæu hvor til annars, þá þykir mega ráða það af korti, sem fram hefir verið lagt af slysstaðnum, að stefnandi hljóti að hafa séð ÍS. 3, er hann átti nokkra metra, a. m. k. 4—5, ófarna að henni. En það, að stefnandi hvorki stöðvaði hjólið, sem var með góðum bremsum, né hjólaði út af veginum í skurðinn, eins og vel var hægt að gera undir venjulegum kringum- stæðum, þykir út af fyrir sig og með tilliti til þess, er áð- ur segir, sýna, að hraðinn á hjólinu hafi verið óhæfilega mikill. Að þessu athuguðu verður rétturinn að telja, að bæði bifreiðarstjórinn á ÍS. 3 og stefnandi eigi nokkra sök á slys- inu. Bifreiðarstjórinn með þvi að taka ekki beygjuna alveg af vinstri brún Túngötu og yfir á vinstri brún Hafnarstrætis, því að með því hefði orðið lengra að bifreiðinni fyrir stefn- anda og honum því gefizt lítið eitt lengra svigrúm til að afstýra slysinu. Þá verður og að telja, að bifreiðarstjórinn hafi ekki gefið hljóðmerki, þar eð það er ekki sannað gegn neitun stefnanda, og verður það eins og á stóð að teljast honum til sakar. Sök stefnanda sjálfs telur rétturinn liggja í því, að hann gaf ekki hljóðmerki, að hann hafi hjólað of hratt, að hann átti ekki umferðarréttinn fyrir Túngötu og gat búizt við bifreiðum út úr henni, en hjólaði þó, að því er virðist, varúðarlaust niður brekkuna. Rétturinn telur sam- kvæmt því, sem nú hefir verið sagt, að sök stefnanda og bifreiðarstjórans á slysinu sé svo svipuð, að skipta beri tjóni því, sem telja verður stefnanda hafa fært næg rök fyrir, að hann hafi beðið, til helminga á milli málsaðilja, og dæma þvi stefndan til að greiða honum helming þess. Stefnuupphæðina sundurliðar stefnandi þannig: 1. Atvinnutjón í 2 ár, kr. 5000.00 á ári, ...... kr. 10000.00 2. Sjúkrakostnaður .........0..0.000002.... — 129.00 sena Læknishjálp .......2.0.00000 000. kr. 662.00 Skemmdir á fötum .........00000 00... — 200.00 Reiðhjól ..........2.000 0... — 100.00 Bætur fyrir þjáningar o. þl. ............ — 2500.00 Kostnaður við legu heima .............. — 1000.00 Samtals kr. 14591.00 Samkvæmt vottorðum frá héraðslækninum á Ísafirði verður að telja nægilega upplýst, að stefnandi verði óvinnufær af völdum slyssins í 2 ár, eða til a. m. k. 27. júlí 1937. Um tekjur stefnanda fyrir slysið liggja ekki fyrir aðrar upplýsingar en þær, að á skattskýrslu fyrir árið 1932 taldi hann sig þá hafa haft kr. 2672.43 í nettótekjur, en skattanefnd áætlaði þó nettótekjur hans töluvert hærri, eða kr. 7500.00. Tekjur sinar hafði stefnandi af verzlunarrekstri, enda stundaði hann verzlun allt þang- að til slysið varð, en þá lagðist verzlun hans niður. Fyrir árin 1933, 1934 og 1935 hefir stefnandi ekki talið fram til skatts, og engar upplýsingar liggja fyrir um tekjur hans þau ár. Stefnandi byrjaði verzlun sína 1931, en til þess tíma stundaði hann skrifstofustörf á Ísafirði og hafði þá 300.00 kr. mánaðarkaup, enda var hann tal- inn vel hæfur skrifstofumaður. Samkvæmt þessum upp- lýsingum telur rétturinn tekjur stefnanda hæfilega á- ætlaðar kr. 3600.00 um árið, og nemur því samanlagt at- vinnutap hans kr. 7200.00 minus kr. 400.00, sem stefn- andi hefir fengið fyrir vinnu á skrifstofum Ísafjarðar- bæjar, er hann var látinn vinna í gustuka- og tilrauna- skyni, til að forða honum frá að þiggja beinlinis af bæn- um, eftir því sem fram er haldið í málinu, eða kr. 6800.00. Helming þessarar upphæðar, eða kr. 3400.00, ber stefndum að greiða stefnanda vegna atvinnutaps. Stefndur telur, að þessi upphæð sé innifalin í 3. lið, og mótmælir henni af þeim sökum. Reikningur sá, sem lagður er fram fyrir þessari upp- hæð, ber með sér, að þetta er greiðsla til sjúkrahúss- ins á Ísafirði fyrir legu stefnanda þar, en þangað var hann fluttur af slysstaðnum. Einn liður þessa reiknings er læknishjálp. Sem fylgiskjal með 3. lið er lagt fram simskeyti frá héraðslækninum á Ísafirði, og segir þar: 686 „Læknishjálp etc. .... er samtals kr. 662.00“. Þykir þetta, með sérstöku tilliti til þess, að einn liður sjúkrahúss- reikningsins er læknishjálp, og þess, að héraðslæknir- inn er einnig sjúkrahússlæknir, fremur benda í þá átt, að liður þessi sé innifalinn í 3. lið, og þar eð stefnandi hefir ekki sannað hið gagnstæða, þykir þess vegna ekki unnt að taka þessa upphæð til greina. 3. Þessum lið er ekki sérstaklega mótmælt, og ber stefnd- um því að greiða stefnanda helming hans, eða kr. 331.00. 4. Engar sannanir liggja fyrir um, að föt stefnanda hafi skemmst, og verður þessi liður því ekki tekinn til greina gegn andmælum stefnds. 5. Upplýst má telja, að reiðhjól stefnanda hafi eyðilagzt, og með því að þessum lið virðist vera í hóf stillt, ber að taka hann til greina að fullu, og á því stefndur að greiða stefnanda kr. 50.00 upp í reiðhjólið. 6. Á þessum lið hefir stefndur krafizt verulegrar lækk- unar. En þegar athugað er, hve meiðslin voru mikil, og hve lengi stefnandi á í þeim, þykir ekki unnt að dæma honum minni bætur undir þessum lið en kr. 2000.00, og ber stefndum að greiða honum helming þeirrar upphæð- ar, eða kr. 1000.00. 7. Þessum lið hefir stefndur mótmælt sem alltof háum og ósönnuðum. Stefnandi hefir engin gögn lagt fram fyrir upphæð þessari, en með því að upplýst má telja, að lega hans heima hafi valdið mjög miklum óþægindum og aukaerfiði á heimilinu, enda bótt engin aðstoð hafi verið tekin vegna legunnar, þá þykir verða að taka bótakröfu stefnanda undir þessum lið til greina, en upphæð henn- ar þykir hæfilega ákveðin kr. 500.00, og ber stefndum að greiða stefnanda helming hennar, eða kr. 250.00. Samkvæmt framansögðu verða úrslit máls þessa því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 5031.00 með vöxtum eins og krafizt hefir verið og máls- kostnað, er með tilliti til málavaxta þykir hæfilega ákveð- inn kr. 300.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Karl Bjarnason, greiði stefnandanum, Steini Leóssyni, kr. 5031.00 með 5% ársvöxtum frá 11. janúar 1937 til greiðsludags og kr. 300.00 í málskostn- 687 að innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að við- lagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 16. nóvember 1938. Nr. 116/1936. Ísleifur Jónsson (Sveinbjörn Jónsson) gegn Guðmundi Vigfússyni og Kjartani Ólafssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Verktaka dæmdar greiðslur fyrir aukaframlög. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 19. ágúst 1936, að fengnu áfrýjunarleyfi 12. s. m. Krefst hann þess aðallega, að stefndu verði dæmdir til að greiða honum in solidum kr. 562.95 með 6% ársvöxtum frá 11. maí 1934 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, en fíl vara kr. 425.30 með vöxtum og máls- kostnaði eins og fyrr segir. Stefndu krefjast staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Árið 1929 tókust stefndu á hendur að reisa barna- skólahús á Brúarlandi í Mosfellssveit samkvæmt út- boðslýsingu dagsettri 26. febrúar það ár. Í útboðs- lýsingunni er meðal annars tekið fram, að stefndu beri að leggja til miðstöðvarhitunartæki í húsið, þar á meðal 200 litra hitavatnsgeymi, og hreinlætistæki, meðal annars baðker, 2 þvottaskálar og vatnssalerni. Þá bar þeim einnig að leggja til vatns- og skolp- leiðslupipur í húsið. Áfrýjandi tók síðan að sér með tilboði til stefndra 688 19. ágúst 1929, er þeir samþykktu, að leggja mið- stöðvarlögnina í skólann samkvæmt teikningu og vinnulýsingu dags. 13. s. m. Er þess hvorki getið í vinnulýsingu þessari né í uppdrætti né heldur í til- boðinu, að áfrýjanda beri að leggja til hitavatns- geymi. Ennfremur tók áfrýjandi að sér að leggja til og setja niður ofangreind hreinlætistæki, að vatns- salerninu undanskildu, sem ekki er minnzt á í til- boði hans. Vatnslása og vatnspípur skyldi áfrýjandi leggja til, en ráð er gert fyrir því í tilboðinu, að skolpleiðslur verði að mestu komnar. Stefndu skyldu annast á sinn kostnað flutning á mönnum áfrýjanda og efni frá Reykjavík og upp að Brúarlandi og það- an aftur til Reykjavikur. Fyrir verk sitt og fram- lagt efni samkvæmt tilboðinu skyldi áfrýjandi fá kr. 4575.00. Nú er það upplýst í málinu, að áfrýjandi lagði til og setti í húsið vatnssalerni og hitavatnsgeymi, auk þess, að verk hans og efnisframlög, að því er skolp- leiðslurnar snertir, virðast hafa orðið meiri en ráð er fyrir gert í tilboði hans. Nema aukareikningar áfrýjanda vegna þessara aukaframlaga, svo og vegna kostnaðar hans við flutning á mönnum og efni til Brúarlands og þaðan til Reykjavíkur, samtals kr. 487.95. Að viðbættri umsaminni verkkaupsfjárhæð, kr. 4575.00, verður heildarupphæð sú, er áfrýjandi reiknar sér fyrir vinnu og efni, kr. 5062.95. Kveður hann stefndu hafa greitt sér kr. 4500.00, og séu þá eftir ógreiddar kr. 562.95, en aðalkrafa hans er, að honum verði dæmd sú fjárhæð. Eins og að framan greinir, er það vist, að stefndu hefir borið samkvæmt útboðslýsingunni frá 26. fe- brúar 1929 að leggja til vatnssalernið, hitavatns- geyminn og önnur þau aukaframlög og aukaverk, 689 er áfrýjandi innti af hendi og krefst nú að fá greidd. Og ekki er af hálfu stefndu beinlínis mótmælt og því síður hnekkt þeirri staðhæfingu áfrýjanda hér fyrir rétti, að þeir hafi fengið að fullu greitt það, sem Þeim bar samkvæmt verksamningi sínum við eig- anda skólahússins, þar á meðal fyrir framlög þau og verk, sem áfrýjandi innti af höndum aukalega. Eftir uppkvaðningu héraðsdómsins hefir eitt vitni borið það, að stefndur Guðmundur Vigfússon hafi beðið áfrýjanda um oftnefnd aukaframlög og auka- verk, og samþykkt þau jafnóðum. Með tilliti til þess, að það var skylda hinna stefndu að leggja til vinnu þá og efni, sem hér um ræðir, þá þykir framburður vitnis þessa næg sönnun þess, að áfrýjandi hafi tek- izt á hendur eftir tilmælum hinna stefndu að vinna aukavinnu þessa og leggja til efnið. Ber hinum stefndu því þegar af þeirri ástæðu að greiða auka- framlög og aukaverk þessi samkvæmt framlögðum reikningum áfrýjanda, enda hafa stefndu ekki mót- mælt því, að upphæð þeirra væri rétt. Af ástæðum þeim, er greinir í hinum áfrýjaða dómi, var stefndu heimilt að draga frá verkkaupi áfrvjanda kr. 137.65. Ber að draga þá upphæð frá framangreindri kröfu, kr. 562.95, og verða þá eftir ógreiddar kr. 425.30, og er varakrafa áfrýjanda, að honum verði dæmd sú fjárhæð. Ber samkvæmt fram- ansögðu að taka varakröfu þessa til greina með vöxtum eins og krafizt er. Svo ber og stefndu eftir þessari niðurstöðu að greiða áfrýjanda in solidum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, sem þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 400.00. Dráttur á máli þessu hér fyrir dómi stafar af sátta- umleitunum, er aðiljar hafa reynt sin á milli eftir útgáfu hæstaréttarstefnunnnar. 44 690 Því dæmist rétt vera: Stefndu, Guðmundur Vigfússon og Kjartan Ólafsson, greiði in solidum áfrýjanda, Ísleifi Jónssyni, kr. 425.30 með 6% ársvöxtum frá 11. maí 1934 til greiðsludags og kr. 400.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. ágúst 1935. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 7. júní f. á. af Ís- leifi Jónssyni kaupmanni, hér í bæ, gegn Guðmundi Vig- fússyni trésmið, Njálsgötu 51 B, og Kjartani Ólafssyni múr- ara, Njarðargötu 47, báðum hér í bænum, til greiðslu skuld- ar in solidum að upphæð kr. 562.95 með 6% ársvöxtum frá sáttakærudegi 11. mai f. á. til greiðsludags og málskostn- aðar að skaðlausu. Hina umstefndu skuld kveður stefnandi þannig til komna, að hann hafi sumarið 1929 tekið að sér í ákvæðisvinnu að leggja miðstöð og hreinlætistæki í skólahúsið á Brúarlandi í Mosfellssveit, er stefndir hafi þá haft í smiðum. Hafi verk þetta verið unnið eftir útboðslýsingu og vinnuteikningu Benedikts Gröndals verkfræðings og samkvæmt tilboði sínu dags. 19. ág. 1929. Verkkaupið hafi verið ákveðið kr. 4575.00, en auk þess, sem fallið hafi undir verksamninginn, kveðst stefnandi hafa látið stefndum í té efni og vinnu fyrir kr. 487.95. Stefndir hafi aðeins greitt kr. 4500.00, og þar sem þeir hafi verið ófáanlegir til þess að greiða meira, sé mál þetta höfðað til greiðslu eftirstöðvanna. Stefndir hafa mótmælt eindregið framangreindum kröfum stefnanda og krafizt algerðrar sýknu af þeim og málskostn- aðar hjá honum. Í málinu er það upplýst, að stefnandi lagði ekki til eld- húsofn, sem innifalinn var í útboðinu, og lét í té ódýrari vask en þar var áskilinn. Nam andvirði ofnsins og verðmis- munurinn á hinum áskilda og uppsetta vask kr. 137.65. 691 Stefnandi hefir eigi að síður reiknað stefndum verkið með fullu ákvæðisverði, en það verður að fallast á það hjá þeim, að þeir eigi heimtingu á, að upphæðin komi til frádráttar á verkkaupinu, og lækkar það þá niður í kr. 4437.65. Hins- vegar hafa stefndir viðurkennt, að stefnandi hafi greitt rúmar 60 krónur fyrir flutning á mönnum og efni til skól- ans, en þá flutninga áttu þeir að annast. Frekar en tvær framangreindar upphæðir telja stefndir sér ekki hafa verið skylt að greiða stefnanda, og séu því algerlega skuldlausir við hann. Stefnandi hefir sundurliðað nákvæmlega undir rekstri málsins allt það (efni og vinnu), sem hann telur sig hafa látið stefndum í té fram yfir það, sem þeir samkvæmt fram- ansögðu hafa talið sér skylt að greiða, en stefndir hafa mótmælt sérstaklega hverjum einstökum lið sem sér óvið- komandi. Byggja stefndir mótmælin á því meðal annars, að þeim hafi ekki borið að vinna verk þau og leggja til það efni, sem ágreiningurinn í máli þessu snýst um, að þeir hafi ekki beðið stefnanda að vinna verk þessi og að hann í raun og veru hafi alls ekki unnið þau. Gegn þess- um eindregnu mótmælum stefndra hefir stefnandi ekki fært sönnur á neitt framangreindra atriða, og ber þvi að taka sýknukröfu stefndra til greina, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í málinu falli niður. Vegna embættisanna hefir dómur eigi orðið kveðinn upp í máli þessu fyrr en nú. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Guðmundur Vigfússon og Kjartan Ólafsson, skulu vera sýknir af kröfum stefnandans, Ísleifs Jóns- sonar, í máli þessu, og falli málskostnaður í því niður. 692 Föstudaginn 18. nóvember 1938. Nr. 107/1937. Glæsibæjarhreppur (Garðar Þorsteinsson) gegn bæjarsjóði Akureyrar (Jón Ásbjörnsson). Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem hefir skotið máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 23. sept. 1937, og að fengnu áfrýj- unarleyfi 8. s. m., hefir krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur og að fógeti verði skyldaður til að framkvæma hið umbeðna lögtak. Svo krefst áfryjandi málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar á hinum áfrýjaða úrskurði og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Rafmagnsstöð sú, er í máli þessu greinir, var reist og er rekin til þess að fullnægja almenningsþörf á rafmagni, en ekki í atvinnuskyni, og var því óheimilt að leggja á stefnda útsvar það, er í máli þessu getur, sbr. lög nr. 46/1926 6. gr. A. II. b og c, og ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda 300 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Glæsibæjarhreppur, greiði stefnda, bæjarsjóði Akureyrar, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. 693 Úrskurður fógetaréttar Akureyrar 12. jan. 1937. Með bréfi dags. 1. ágúst 1936 biður oddviti Glæsibæjar- hrepps sýslumann Eyjafjarðarsýslu að innheimta helming af útsvari krónum 1250.00, eða kr. 625.00, sem hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps lagði á Rafveitu Akureyrar, með lögtaki og á kostnað gjaldanda. Bæjarstjórn Akureyrar neitar að greiða útsvarið. Samkomulag var um, að gerðin skyldi byrja hér á skrifstofunni, og féll lögtaksþoli áður frá úrskurði og birtingu hans. Gerðarbeiðandi heldur því fram til stuðnings lögtaks- beiðni sinni, að Akureyrarbær hafi, síðan rafmagnsstöðin kom í starfrækslu, borgað útsvar í Glæsibæjarhreppi og eitt árið, 1924, er Akureyrarbær neitaði greiðslunni, hafi fallið sýslumanns úrskurður um, að Akureyrarbær skyldi greiða útsvarið. Ekkert sést, hverskonar úrskurður þetta hafi verið, enda ekki lagt fram eftirrit af honum. Gerðar- þoli segir aftur, að rafveitan sé opinbert fyrirtæki, rekið í þeim tilgangi að afla bæjarbúum á Akureyri raforku með framleiðsluverði, en hér sé ekki um atvinnurekstur að ræða. Gerðarbeiðandi heldur því fram, að rafveitan standi í landi Glæsibæjarhrepps og að hún selji raforku þar í hreppi. Gerðarþoli segir aftur, að það sé mjög vafasamt, að Akureyr- arbær græði á raforkusölunni í Glæsibæjarhreppi, þar sem hann vegna hennar hafi orðið að leggja í svo mikinn kostn- að, enda sú ráðstöfun gerð fyrir þrábeiðni þeirra, sem njóti góðs af því að fá raforkuna. Þá hefir hann og haldið þvi fram, að þó að raforkustöðin standi í Glæsibæjarhreppi, þá sé hún aðallega rekin á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar stofnaði rafveituna. Ríkissjóður veitti 1000000.00 kr. ríkissjóðsábyrgð fyrir láni rafveitunnar. Tilgangurinn með rafveitunni er samkvæmt reglugerð stað- festri af atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu 4. jan. 1923 að veita raforku í bæinn og selja hana til heimilisnotkunar, iðnaðar og annarra þarfa. Það verður ekki talið, að stjórn rafveitunnar raunveru- lega hafi farið út fyrir þetta mark, þó hún hafi hjálpað við- liggjandi þorpi, nokkrum húsum, um rafmagn. Í flutningi málsins í réttinum er því haldið fram, að því er virðist ómótmælt, að tekjuafgangi þeim, sem orðið hefir 694 af rekstri rafveitunnar, hafi verið varið til reksturs raf- veitunnar sjálfrar og eflingar henni, og þetta gildir þá um árið 1935, sem ekki er undantekið, en það er útsvarsárið, sem hér ræðir um. Með hliðsjón af þessu, og með tilliti til tilgangs fyrir- tækisins, sem rekið er af bæjarsjóði, verður starfsemi þess eigi talin atvinnurekstur, og er því samkvæmt 6. gr. A. 1II. b laga nr. 46 frá 15. júní 1936 óheimilt að leggja útsvar á rafveituna, og verður því krafa gerðarbeiðanda um, að lög- takið megi ná fram að ganga, eigi tekin til greina. Að því er málskostnaðarkröfuna snertir, getur hún eigi orðið tekin til greina fyrir fógetaréttinum. Því úrskurðast: Lögtakið á ekki að fara fram. Mánudaginn 21. nóvember 1938. Nr. 142/1937. Valdstjórnin (Theódór B. Líndal) gegn Lofti Bjarnasyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Togaranjósnir. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Samkvæmt þessum málalokum verður að dæma greiðslu á áfrýjunarkostnaði sakarinnar á hendur ríkissjóði, þar á meðal málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjunarkostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skip- 695 aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Theódórs B. Lindal og Stefáns Jóh. Stefánssonar, 100 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 29. maí 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Lofti Bjarnasyni framkvæmdarstjóra, til heimilis í Strandgötu 12 í Hafnarfirði, fyrir brot gegn lögum nr. 5 1920. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, er fæddur 30. april 1898. Hann hefir ekki áður svo kunnugt sé sætt ákæru eða refsingu. Kærði hefir um nokkurra ára skeið verið útgerðarmaður togaranna Júpiter og Venus, sem gerðir hafa verið út frá Hafnarfirði. Frá því kærði tók við út- gerðarstjórn b/v Venus og þangað til rannsókn þessa máls hófst í ársbyrjun árið 1936, var loftskeytamaður á þessu skipi Daníel Kristján Oddsson. Hefir loftskeytamaðurinn undir rannsókninni borið, að kærði hafi að staðaldri sent skipinu upplýsingar um varðskipin í loftskeytum á dulmáli, enda hafi skipstjórinn látið sig senda fyrirspurnir um varð- skipin til kærða. Er loftskeytamaðurinn var yfirheyrður, kvað hann skipið undanfarið hafa haft 7 mismunandi dulmálslykla, fyrir skeytaviðskipti við kærða, þannig að sérstakur dulmáls- lykill var fyrir hvern dag vikunnar. Við rannsókn, sem gerð var í skjalasafni Landsímans, kom í ljós, að kærði hafði sent skipum sínum mikinn fjölda dulmálsskeyta, en engin þessara skeyta hefir tekizt að leysa, með því að viðeigandi dulmálslyklar hafa ekki verið fyrir hendi. Er kærði kom fyrst fyrir rétt í máli þessu, hinn 6. marz 1936, skýrði hann svo frá, að hann hefði þá um síðastliðið nýjár eyðilagt dulmálslykla þá, er hann á því tímabili hafði í notkun, enda kvað hann það reglu að skipta um áramót um dulmálslykla. Loftskeytamaður Venusar skýrði hins- vegar svo frá afdrifum dulmálslykla þeirra, er í notkun voru Í skipinu, er rannsókn á dulmálsskeytum veiðiskipa hófst, að hann hefði samkvæmt fyrirskipun skipstjórans brennt þá alla ásamt tilheyrandi skjölum. 696 Skeyti þau, sem fyrirliggjandi voru í skjalasafni Land- simans og farið höfðu í milli kærða og nefndra togara frá þvi í ársbyrjun 1933 og þangað til rannsókn hófst, hafa verið lögð fram í málinu. Hafa skeyti þessi verið borin saman við ferðaskýrslur varðskipanna í því skyni að ganga úr skugga um, ef unnt væri, hvort nokkurt samband væri sýnilegt milli skeytasendinganna og hreyfinga varðskip- anna. Hafa skýrslur verið gerðar um þennan samanburð og þær lagðar fram í málinu. Af þessum samanburði má sjá, að oft er skammt milli hreyfinga varðskipanna og skeyta frá kærða til skipa hans, en af hálfu kærða er því haldið fram, að því ráði tilviljun ein. Við leit, sem lögreglan í Grimsby framkvæmdi sam- kvæmt beiðni dómarans og að gengnum úrskurði í togar- anum Venus, er hann var staddur í Grimsby, fannst í vörzlu loftskeytamannsins skrifað blað, svohljóðandi: „Skipstjór- inn Venus Vífill Þór liggja í Reykjavík Ægir fór frá Ak- ureyri kl. 2 í gær eg síma þér nánar Gleðileg jól kveðja Loftur“. Þetta skjal kvað loftskeytamaðurinn vera þýðingu af skeyti, sem kærði hefði sent þá um s. 1. jól. Í skjalasafni Landsimans fannst skeyti dags. 25. des. 1935, svohljóðandi: „Skipstjórinn Venus Rizro Wijöps elevat dymbu ngybj idhex döbxa Gleðileg jól Loftur kveðja,“ og taldi loftskevta- maðurinn, að fyrrgreind þýðing væri af þessu skeyti. Erlendur Sigurðsson, sem var skipstjóri á b/v Venus, er rannsókn þessa máls hófst, og hafði þá gegnt því starfi undanfarin 3 ár, hefir neitað því með öllu, að kærði hafi sent honum upplýsingar um varðskipin, og eigi kannaðist hann við að hafa fengið skeyti frá kærða með sama inni- haldi og skjal það, sem lögreglan í Grimsby fann hjá loft- skeytamanninum, og áður er lýst. En eigi náðist skipstióri sá, er áður hafði verið með skipið í forstjóratíð kærða, til yfirheyrslu undir rannsókn málsins, með því að hann hefir síðan rannsóknin hófst dvalizt erlendis. Skipstjóri sá, sem verið hefir á togaranum Jupiter síðan árið 1930, hefir neitað því mjög eindregið, að hann hafi með dulmálsskeytum eða á annan hátt fengið upplýsingar um varðskipin. Eigi hefir verið unnt að leysa nein af dul- málsskeytum kærða við þetta skip, enda kveður skipstjór- inn hafa verið skipt um dulmálslykla um áramótin 1935 697 og 1936 eða um það bil, er rannsókn þessa máls hófst, og allir eldri dulmálslyklar þá eyðilagðir. Loftskeytamaðurinn á þessu skipi neitar því, að honum sé það kunnugt, að skip- inu hafi borizt upplýsingar um varðskipin með loftskeyt- um úr landi eða á annan hátt, en kveðst þó eigi geta um það borið, nema að svo kunni að hafa verið, með því að skip- stjórinn hafi sjálfur haft dulmálslyklana undir höndum og samið dulmálsskeyti þau, er send voru, og leyst skeyti þau, sem honum bárust á dulmáli. Kærði hefir staðfastlega undir rannsókn málsins neitað því, að hann hafi nokkru sinni sent skipum sínum upp- lýsingar um varðskipin með dulmálsskeytum eða á annan hátt, og hann hefir sérstaklega þrætt fyrir það, að hafa sent skipstjóranum á Venus skeyti með sama innihaldi og skjal það, sem fannst hjá loftskeytamanninum við leitina i Grimsbv. Hann kveður skeyti þau, sem farið hafa milli hans og skipanna, fjalla um ýms útgerðarmál, aflafréttir og því líkt, en eigi fela í sér upplýsingar um varðskipin. Þar sem kærði þannig eindregið þrætir fyrir athæfi það, sem hann er sakaður um, og fullt ósamræmi er milli fram- burða skipstjóra og loftskeytamanns á b/v Venus um það, hvort kærði hafi sent því skipi upplýsingar um varðskipin, og því er neitað af hálfu skipstjóra á b/v Júpiter, að því er það skip snertir, og loftskeytamaðurinn á því skipi stað- hæfir, að sér sé ókunnugt um slíka upplýsingastarfsemi af hálfu kærða, þá þykir, þrátt fyrir þau gögn önnur, sem að framan er getið, varhugavert að telja lögfulla sönnun fram koma fyrir því, að kærði hafi með þvi að gefa nefndum togurum upplýsingar um varðskipin orðið sekur við lög. Ber því að sýkna kærða af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að greiða allan kostn- að sakarinnar úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda kærða hér fyrir réttinum, cand. jur. Guð- mundar Guðmundssonar, kr. 300.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. 698 Því dæmist rétt vera: Kærði, Loftur Bjarnason, á að vera sýkn af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda kærða, cand. jur. Guðmundar Guðmundssonar, kr. 300.00. Miðvikudaginn 23. nóvember 1938. Nr. 21/1937. Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson, Páll Steingrímsson, Guðrún Jónas- son, Guðrún Lárusdóttir og Ragn- hildur Pétursdóttir gegn Sveinbirni Högnasyni f. h. mjólkur- sölunefndar og gagnsök Úrskurður um heimild til að sækja áfrýjendur til ábyrgðar í sama máli. Úrskurður hæstaréttar. Hér fyrir dómi hefir því verið hreyft, að ómerkja beri héraðsdóminn ex officio og vísa málinu með öllu frá héraðsdómi, með því að heimildarlaust hafi verið að höfða mál þetta gegn aðaláfrýjendum öll- um saman, eða að minnsta kosti að því leyti sem til ritstjóranna Jóns Kjartanssonar Valtýs Stefánssonar og Páls Steingrímssonar tekur. Þetta atriði hefir verið tekið sérstaklega undir dóm eða úrskurð áður en málið væri flutt að efni til. Á fundi Húsmæðrafélags Reykjavíkur, þar sem hinar gagnstefndu frúr skipuðu þá stjórn, var þann 13. febr. 1935 samþykkt ályktun, þar sem meðal annars var skorað á stjórn mjólkursamsölunnar að 699 forðast „að selja gamla og hálfskemmda mjólk eða mjólkurvörur“. Og þann 23. s. m. samþykktu félags- konur í sama félagi yfirlýsingu um að takmarka mjólkurneyzlu á heimilum sínum og að þær mundu stuðla að því, að aðrar konur gerðu það líka, unz umráðamenn mjólkursamsölunnar færu að sinna kröfum þeirra í fullri alvöru. Hinir gagnstefndu ritstjórar birtu ályktanir þessar í blöðum sinum ó- keypis. Jafnframt hvöttu þeir almenning til þess að hegða sér samkvæmt ályktuninni um takmörkun mjólkurneyzlunnar og birtu í blöðum sinum ýmsar ádeilur á umráðamenn mjólkursamsölunnar um vörugæði o. fl. Virðast allir aðaláfrýjendur með þess- um hætti hafa haft svo náin og samgróin afskipti af nefndum málefnum, er gagnáfrýjandi telur eiga að baka þeim ábyrgð, að honum hafi verið heimilt að sækja þá alla saman í einu lagi til þeirrar ábyrgðar. Það þykir því ekki eiga að ómerkja héraðsdóm- inn að neinu leyti af framangreindum ástæðum. Því úrskurðast: Málið eins og það liggur fyrir má flytja að efni til fyrir hæstarétti. 700 Föstudaginn 25. nóvember 1938. Nr. 139/1936. Jóhann Árnason (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Eggert Claessen (Sjálfur). Bótakrafa á hendur fyrrverandi bankastjóra vegna láns á hlut, er bankinn átti. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 17. sept. 1936, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 600.00 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí 1929 il greiðsludags og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það verður að telja, að bankastjórar Útvegsbanka Íslands h/f hafi haft heimild til að framselja áfrýj- anda eignarrétt að peningaskáp, sem þá, eins og á- frýjanda var kunnugt, var í láni, en ekki bótakröfu byggða á því, að stefndi hefði brotið í starfi sinu sem bankastjóri með því að lána skápinn. Með þessari athugasemd þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm, sem stefndi hefir ekki áfrýjað frá sinni hendi. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjanda til að greiða stefnda 250 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Jóhann Árnason, greiði stefnda, 701 Eggert Claessen, 250 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 30. apríl 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 24. april 1934 af Jó- hanni Árnasyni bankaritara, hér í bæ, gegn Eggert Claessen hrm., hér í bænum, til greiðslu á kr. 600.00 með 6% árs- vöxtum frá 1. júlí 1929 til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu. Stefndur krefst aðallega frávísunar, en til vara sýknu, og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málavextir eru þeir, að árið 1929 lánaði stefndur, sem þá var einn af þremur bankastjórum Íslandsbanka, félagi nokkru hér í bænum peningaskáp, er bankinn átti. Í april 1930 lét stefndur af stjórn bankans, enda hætti bankinn þá störfum, en Útvegsbanki Íslands h/f tók við öllum skuld- um hans og eignum, þar á meðal ofangreindum peninga- skáp. Skápurinn var þó í láni ennþá, og var honum ekki skilað til Útvegsbankans, þegar hann yfirtók eignir og skuldir Íslandsbanka. 3. febrúar 1934 framselja svo tveir bankastjórar Útvegsbankans stefnanda skápinn „til fullrar eignar“. Stefnandi taldi sig þó ekki geta haft skápsins full not þar eð hann taldi hann hafa gengið manna á milli og að til myndu vera að honum margir lyklar, er gerðu hann óhæfa verðmætageymslu. Auk þess telur stefnandi, að allar líkur séu fyrir því, að skápurinn sé nú orðinn svo skemmdur og slitinn eftir 5 ára notkun, að stefnandi geti ekki leyst sig undan skyldu sinni gagnvart sér sem eiganda skápsins með því að skila honum, en það hefir stefndur boðið. Stefnandi telur því, að eins og nú sé komið, þá beri sér ekki skylda að taka við skápnum, heldur geti hann kraf- izt andvirðis hans af stefndum, sem einn beri ábyrgð á, hvernig nú sé komið um þetta verðmæti. En þar eð stefnd- ur neitaði að greiða andvirði skápsins, höfðaði stefnandi mál þetta og gerði í þvi áðurgreindar kröfur. Frávísunarkröfu stefnds var hrundið með dómi hæsta- réttar uppkveðnum 5. marz 1936, og er því ekki ástæða til að athuga hana hér. 702 Sýknukröfuna byggir stefndur á því, að hvorki bankinn né stefnandi eigi kröfu til annars en að fá skápinn úr lán- inu og bætur, ef um skemmdir væri að ræða, og þar eð bæði stefndur sjálfur og félagið, sem hann lánaði skáp- inn, sé reiðubúið til að skila honum þegar í stað og hafi nú þegar boðið hann árangurslaust fram, þá bæri að sýkna sig af kröfum stefnanda í máli þessu. Það verður að telja, að stefndur hafi sem bankastjóri haft heimild til að lána skápinn um stundarsakir þar eð bankinn hafði hans ekki þörf, en hinsvegar telur rétturinn, að eftir atvikum bæri stefndur persónulega ábyrgð á þvi, að lántaki standi við allar skyldur sínar út af láninu gagn- vart bankanum, eða nú gagnvart stefnanda. Það verður því að teljast skylda stefnds að sjá um, að skápnum sé skilað óskemmdum til stefnanda, en ef hann gæti ekki fullnægt þeirri skyldu, þá kæmi skyldan til greiðslu andvirðis skápsins fyrst til greina. Það, sem þá liggur fyrir til úrlausnar í máli þessu, er það, hvort skápn- um sé nú svo ábótavant, að stefndur geti ekki fullnægt skyldu sinni gagnvart stefnanda með því að sjá um, að skápnum sé skilað. Það verður að telja upplýst í málinu, að skápurinn stendur stefnanda til boða, hvenær sem er, og verða ágizkanir stefnanda um það, að stefndur bjóði fram annan skáp en þann, sem hann lánaði, ekki taldar hafa við rök að styðjast. Stefndur hefir játað, að smið- aðir hafi verið að skápnum og skúffum í honum nokkrir aukalyklar, en jafnframt staðhæfir hann, að þeir fylgi allir skápnum, og hefir stefnandi ekki sannað eða líklegt gert, að fleiri lyklar séu nú til að skápnum en stefndur býður fram með honum. Þá telur stefnandi og, að skápurinn muni nú vera orð- inn skemmdur af notkun í þau 5 ár, sem hann hafi verið í láni, en gegn andmælum stefnds verður það heldur ekki talið sannað. Síðan skápurinn var lánaður, hefir hann ætið verið í vörzlum sama félagsins, Oddfellowastúku hér í bænum, fyrst í Ingólfshvoli og siðar í geymslu, er Odd- fellowar fengu í húsi ölgerðarinnar „Þór“, og virðast geymslur þessar hafa verið hinar öruggustu fyrir skápinn. Samkvæmt framansögðu telur rétturinn ekkert það hafa komið fram í málinu, er bendi til þess, að stefndu geti ekki leyst sig undan skyldu sinni gagnvart stefnanda með 703 því að skila skápnum. Það verður því að telja, að stefn- anda hafi ekki tekizt að sanna það í máli þessu, að hann ætti tilkall til ofangreindrar fjárhæðar frá stefndum, en með tilliti til þess, hversu lengi skápurinn hefir verið í láni, og þess, að þrátt fyrir framansagt þykir ekki útilokað, að fleiri lyklar hafi verði smíðaðir að skápnum en boðnir eru fram með honum, og stefnanda kann siðar að takast að sanna, að svo hafi verið, þykja úrslit málsins með tilliti til málavaxta eiga að verða þau, að stefndur verði sýkn- aður að svo stöddu af kröfum stefndanda. Eftir málavöxtum þykir málskostnaður eiga að falla niður. Í einu varnarskjali sínu viðhefur stefndur eftirfarandi ummæli: „en þetta er alltsaman tilhæfulaus uppspuni hjá stefnanda, sem er aðeins gott sýnishorn af þvi, hvílikur maður stefnandi er“ — — — „ og til þess að hnekkja rógi stefnanda og“ — — — „til þess að svívirðingum stefn- anda um Snorra væri ekki óhnekkt í málinu“. Stefnandi hefir krafizt ómerkingar og refsingar til handa stefndum fyrir ummælin. Ómerkingarkröfuna ber að taka til greina, en ekki þykir ástæða til að beita refsingu. Því dæmist rétt vera: Framangreind meiðandi og móðgandi ummæli eiga að vera dauð og ómerk. Stefndur, Eggert Claessen, á að vera sýkn að svo stöddu af kröfum stefnanda, Jóhanns Árnasonar, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. 704 Mánudaginn 28. nóvember 1938. Nr. 45/1937. Pálmi Jósefsson (Stefán Jóh. Stefánsson) 8Segn borgarstjóra Reykjavíkur f. h. bæj- arsjóðs (Garðar Þorsteinsson). Krafa um þóknun fyrir yfirkennarastörf við barna- skóla. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem að fengnu gjafsóknarleyfi 27. apríl f. á. hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. maí s. á., hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 175.00 með 5% árs- vöxtum frá 24. nóv. 1936 til greiðsludags og að hon- um verði dæmdur réttur til sömu upphæðar mán- aðarlega frá og með októbermánuði 1936 skólaár hvert, þ. e. frá 1. sept.—1. júlí, meðan hann gegni yfirkennarastöðu við barnaskóla Reykjavíkur. Svo krefst hann og málskostnaðar eftir mati dómsins fyrir báðum réttum, eins og málið væri ekki gjaf- sóknarmál. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á hin- um áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Með þvi að skólanefnd brast lagaheimild til að ráða mann til starfa þess, er í máli þessu greinir, og binda þar með öðrum greiðsluskyldu á hendur, þá verða kröfur áfrýjanda þegar af þeirri ástæðu ekki teknar til greina, og má því staðfesta héraðs- dóminn að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur, greiðist úr ríkissjóði. 705 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmanns Stefáns Jóh. Stefánssonar, 100 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Dómur gestaréttar Reykjavíkur 31. marz 1937. Mál þetta er með samkomulagi málsaðilja og að fengnu gjafsóknarleyfi höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu út- gefinni 24. nóv. s. 1. af Pálma Jósefssyni kennara, hér í bæ, gegn borgarstjóranum í Reykjavík, Pétri Halldórssyni, f. h. bæjarsjóðs „til greiðslu á vangreiddum yfirkennara- launum við miðbæjarbarnaskólann hér í bænum fyrir september s. 1., að upphæð kr. 175.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags. Svo krefst stefnandi þess og, að honum verði með dómi réttarins tildæmdur réttur til þess að fá greitt mánaðarlega úr bæjarsjóði, frá og með októbermánuði s. l, á meðan að hann gegnir yfirkennara- stöðu, laun sem yfirkennari við fyrrgreindan barnaskóla, kr. 175.00 á mánuði hverjum. Loks krefst stefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í máli þessu að skaðlausu, eins og málið væri ekki gjaf- sóknarmál.“ Síðar í rekstri málsins hefir stefnandi gert þá vara- kröfu, að honum verði tildæmdur réttur til yfirkennara- launa yfir skólatímabilið frá 1. sept. til 1. júlí ár hvert. Stefndur krefst aðallega algerðrar sýknu af kröfum stefnanda, en fíl vara, að stefnandi fái þóknun fyrir tíma- bilið 1. sept. til 1. júlí ár hvert, gegn því að sinna störf- um svonefnds yfirkennara, enda sé hann réttilega til þeirra ráðinn að dómi réttarins. Málskostnaðar krefst stefndur, hvernig sem málið fer. Tildrög málsins eru þessi: Hinn 27. sept. 1930 sendir Hallgrímur Jónsson, þá kenn- ari við Miðbæjarbarnaskólann hér í bænum, skólanefnd- inni svo hljóðandi bréf: 45 706 „Í samráði við Sigurð Jónsson skólastjóra óska ég að vera yfirkennari við barnaskóla Reykjavíkur. Hefi ég í hyggju að reyna að samræma móðurmálskennslu í skólan- um, auka stundvísi og leitast við að bæta úr siðfágunar- skorti skólanema. Yrði horfið að þessu, myndi ég ekki geta gegnt meira en 2 til þrem kennslustundum á dag.“ Sama dag gerði skólanefndin eftirfarandi tillögu, sem var samþykkt í bæjarstjórn 2. okt. s. á. „Samkv. beiðni Hallgr. Jónssonar kennara leggur skóla- nefndin til, að hann kenni framvegis aðeins 3 stundir á dag, þar til öðru vísi verður ákveðið, en liti eftir stund- vísi Í skólanum og vinni einnig að því að samræma is- lenzkukennslu í skólanum í samráði við skólastjóra.“ Með samþykkt bæjarstjórnar 15. okt. 1931 var skólastjóra Austurbæjarbarnaskólans, í samræmi við tillögu skóla- nefndar 6. s. m., heimilað að fela nafngreindum kennara þess skóla samskonar eftirlitsstarf þar og með sömu kjör- um, þ. e. létti í kennsluskyldu. Með samþykki bæjarstjórnar 21. desbr. 1933 var loks ákveðið að greiða hvorum yfirkennara aukalaun úr bæj- arsjóði, 175 kr. á mánuði, frá 20. sept. til 20. maí skólaár hvert. Eftir lát Sigurðar Jónssonar skólastjóra síðastliðið sum- ar, var Hallgrímur Jónsson skipaður skólastjóri Miðbæj- arbarnaskólans frá 1. sept. f. á. að telja. Skólanefnd sam- Þvkkti þá á fundi sinum 19. ágúst f. á. að auglýsa þessa svonefndu yfirkennarastöðu lausa til umsóknar, og var umsóknarfrestur ákveðinn til 25. s. m. Bárust nefndinni 10 umsóknir. Á fundi nefndarinnar 27. ágúst valdi hún einn þeirra, stefnanda, til starfsins. Ákvörðun nefndarinnar er bókuð þannig: „Skólanefnd samþykkti með atkvæðum þeirra Ingimars Jónssonar og Steingríms Guðmundssonar að ráða Pálma Jósefsson sem yfirkennara við Miðbæjarbarnaskólann frá 1. sept. þ. á. að telja með sömu launakjörum og yfirkennari hefir haft og með sama starfssviði, sem ákveðið hefir verið í erindisbréfi núverandi yfirkennara. Guðrún Pétursdóttir vildi ráða Elías Bjarnason.“ Skólinn byrjaði að starfa 1. sept., og tók þá stefnandi við störfum sem yfirkennari. Hinn 3. sept. samþykkti bæj- stjórn svo eftirfarandi ályktun: 707 „Út af ákvörðun skólanefndar Miðbæjarskólans á fundi 19. ágúst s. 1. um að auglýsa til umsóknar yfirkennara- stöðu við skólann og ákvörðun meiri hluta nefndarinnar á fundi 27. sama mánaðar að ráða Pálma Jósefsson sem vfir- kennara við skólann ákveður bæjarstjórn, að hér eftir skuli ekkert fast vfirkennaraembætti vera við skólann, auk þess sem hún vill taka það fram, að hún litur þannig á, að til þessa hafi engin slík föst staða verið við skólann. Þar sem staða sú, er meiri hluti skólanefndar segist hafa ráðið Pálma Jósefsson í, er þannig ekki til, lýsir bæjarstjórn yfir því, að hún telur ekki unnt að greiða honum úr bæjarsjóði neina þóknun fyrir þau störf, sem hann kann að inna af hendi samkvæmt þessari ályktun meiri hluta skólanefndar. Jafnframt heimilar bæjarstjórn skólastjóra Miðbæjarskól- ans í samráði við borgarstjóra að ráða Elias Bjarnason til aðstoðar við skólastjórnina á sama hátt og Hallgrímur Jóns- son hefir áður aðstoðað skólastjóra, og skal honum greidd þóknun fyrir starfið úr bæjarsjóði.“ Út af þessari ályktun bæjarstjórnar gerði meiri hluti skólanefndar á fundi sinum 5. sept. samþykkt í þá átt, að skólanefndin liti svo á, að hún ætti að ráða vali starfs- manna við skólann, og telji því ályktun bæjarstjórnar frá 3. sept. brjóta rétt sinn og skyldur, og ákvað nefndin að fá úr- skurð fræðslumálastjórnarinnar um takmörkin milli vald- sviðs skólanefndar og bæjarstjórnar í þessu efni. Jafnframt lagði nefndin fyrir skólastjóra að skipa stefnanda til starfs sér til aðstoðar, unz úrskurður væri fallinn. Sendi meiri hluti skólanefndar siðan kennslumálaráð- herra erindi um málið, dags. 17. sept., og krafðist þess, að fræðslusmálastjórnin úrskurðaði, að skólanefnd skuli hafa vald til þess að ráða mann til að gegna yfirkennarastöðu við Miðbæjarskólann. Auk þess var krafizt úrskurðar um nokkur önnur atriði, sem hér er óþarft að greina. Hinn 5. okt. féll úrskurður ráðherra á þá leið, að skólanefnd bæri að ráða mann í yfirkennarastarfið, og að Pálmi Jósefsson væri því rétt ráðinn yfirkennari við skólann. Stefnandi segist hafa tekið til starfa sem yfirkennari hinn 1. sept. s. 1, og hafa gegnt því starfi síðan. En þegar hann hafi framvísað til bæjarsjóðs reikningi fyrir yfirkennara- laun sín fyrir sept., að upphæð kr. 175.00, hafi borgarstjóri 708 neitað að greiða hann, og hafi hann þvi neyðzt til að höfða mál þetta. Réttarkröfur sínar byggir stefnandi á því, að hann hafi samkvæmt framansögðu verið rétt ráðinn af skólanefnd sem yfirkennari Miðbæjarbarnaskólans frá 1. sept. s. 1. og unnið bað starf síðan. Fyrir þetta starf hafi bæjarstjórn ákveðið þessa greiðslu, kr. 175.00 á mánuði, og þá þóknun eigi hann að sjálfsögðu rétt til að fá greidda. Aðalkröfu sina um sýknu reisir stefndur á þessum rök- um: Hann segir í fyrsta lagi, að hvergi í löggjöfinni sé gert ráð fyrir yfirkennarastarfi við barnaskóla landsins, og hvergi ætlað fyrir greiðslu fyrir slík störf. Þau störf, sem bæjarstjórn á sínum tíma hafi falið Hallgrími Jónssyni, eins og áður er lýst, svo og tveimur kennurum við Austurbæjar- barnaskólann, fyrst Jóni Sigurðssyni og siðar Gísla Jónas- syni, hafi verið bundin við nöfn þessara manna, en ekki ætlazt til, að með samþvkktunum væri stofnað til nýrra em- bætta, frekar en bæjarstjórnin vildi vera láta, enda auka- þóknun fyrir störfin eingöngu greidd úr bæjarsjóði. Á sama hátt hafi svo bæjarstjórnin með samþykktinni frá 3. sept. s. 1. veitt skólastjóra Miðbæjarbarnaskólans heimild til að hafa aðstoð við skólastjórnina, og hafi hún ráðið vali mannsins þá, eins og áður, enda hafi skólanefnd enga laga- heimild til slíks, eins og eðlilegt sé, þar sem bæjarsjóður beri allan kostnað af þessu. Í öðru lagi byggir stefndur sýknukröfu sína á því, að þótt svo verði talið, að stefn- andi sé rétt ráðinn yfirkennari, þá sé ekki þar með sagt, að bæjarstjórninni beri skylda til að greiða honum neina auknaþóknun fyrir starfið, þar sem bæjarstjórnin ein hafi óskorað vald til þess að kveða á um greiðslur úr bæjarsjóði fyrir slíka aðstoð, sem hér um ræðir. Þótt hér liggi í rauninni það eitt fyrir til úrlausnar, hvort skólanefndin var bær um að skuldbinda bæjarsjóð til að greiða stefnanda þau laun, er hún tiltók í ályktun sinni 27. ágúst, þá sefur öll meðferð málsins og málflutn- ingurinn hér fyrir réttinum tilefni til að athuga fyrst og fremst, hvort skólanefnd hefir að lögum vald til að skipa mann í þann starfa, er hún fjallaði um á fundum sínum 19. og 27. ágúst, svo sem fyrr er getið. Í málinu er ágreiningur um það, hvort verið hafi til 709 föst yfirkennarastaða við skólann. Um leið og það skal tekið fram, að það virðist óþarft hér að taka afstöðu til þess ágreinings, skal þess getið til viðbótar þvi, sem áður segir, að þegar fyrir 20 árum hafði sá kennari, sem næstur gekk skólastjóra um ráð og framkvæmdir í skólastjórninni, hlot- ið nafnið yfirkennari, án þess að vitað sé, að nokkurt fyrir- mæli opinbers eðlis komi til. Yfirkennaranafnið virðist eftir skólastjóraskiptin 1923 hafa fallið niður, þar til það var vakið upp aftur með þeim hætti, er áður segir. Þá segir í ályktun bæjarstjórnarinnar 3. sept. s. l., að þar eftir verði ekkert fast yfirkennaraembætti við skólann. Í sömu ályktun heimilaði þó bæjarstjórnin skólastjóra að ráða nafngreindan fastakennara við skólann sér til aðstoð- ar gegn þóknun úr bæjarsjóði. Með þessu hefir bæjarstjórn- in skilmerkilega játað stöðuga þörf og nauðsyn á sérstök- um manni úr kennaraliði skólans til þess starfs, sem skóla- nefndin átti við og réði stefnanda til á fundi sinum 27. ágúst, enda þótt nefndin teldi sig vera að veita yfirkenn- arastöðu. Það eftirlitskennarastarf, yfirkennarastarf, sem Hallgrimur Jónsson tókst á hendur 1930 og rækti þar til að hann varð skólastjóri, er því við lýði enn á sama hátt og undanfarið, enda er það tekið fram berum orðum í ályktun bæjarstjórnarinnar. Sú varnarástæða stefnds, að staðan sé ekki framar til, þykir því ekki hafa við rök að styðjast. Starfið er ekki lögfest og stöðunafnið, yfirkennari, ekki heldur, en hefir orðið til á þann hátt, að einn fastakennari við stóru barnaskólana hér í bænum, áður skipaður og launaður samkvæmt landslögum, hefir verið ráðinn til að- stoðar skólastjóra til sérstakra starfa, fyrst mót létti í kennsluskyldu að eins, en hin síðari ár veitt aukalaun fyrir starfið, greidd úr bæjarsjóði einum. Eftir veitingu skólastjóraembættisins í fyrra, telur skóla- nefndin það í sínum verkahring, líklega samkvæmt 14. gr. fræðslulaganna, að auglysa fyrrnefnt starf til umsóknar, og veitir það síðan 27. ágúst s. 1. með tilteknu starfssviði og launum upp á sitt eindæmi, og að því er virðist án þess að skólastjóri væri boðaður á fund nefndarinnar til um- ræðu, enda er því ómótmælt haldið fram í málinu hér fyrir réttinum, að stefnandi sé ekki ráðinn að vilja skólastjóra. Lög um fræðslu barna nr. 94 frá 1936 voru gengin í gildi fyrir rúmum tveimur mánuðum, er skólanefndin 710 veitti stöðuna. Meiri hluti nefndarinnar lætur í fyrrnefndu bréfi sinu til ráðherra þá skoðun uppi, að regla laganna virðist vera sú, að skólanefnd ráði alla menn til þeirra starfa, sem bæjarsjóður greiðir að öllu leyti laun fyrir, og segir í bréfinu, að þetta virðist skynsamlegt, þar sem meiri hluti nefndarinnar, hinir bæjarstjórnarvöldu menn, séu fyrst og fremst umboðsmenn borgaranna. Að vísu styður Þessi rökfærsla ekki rétt skólanefndar til að draga veit- ingarvald úr höndum bæjarstjórnarinnar sjálfrar, en nefndin styður rétt sinn til veitingarvaldsins sérstaklega við 5. gr. rgj. fyrir barnaskóla Reykjavíkur frá 12. febr. 1934. Þar sem úrskurður ráðherra er einnig byggður á ákvæðum þessarar greinar og þeirri staðhæfingu í bréfinu, að skólanefndin hafi áður ráðið menn í yfirkennarastöðurnar, þá byggir stefnandi og málssókn sina aðallega á þessum sömu rök- um. Eftir því sem upplýst er í þessu máli, er það ekki rétt, að skólanefndin hafi áður skipað aðstoðarmenn skólastjór- anna, yfirkennarana, og þvi síður skipað fyrir um greiðsl- ur til þeirra úr bæjarsjóði. Réttur skólanefndarinnar til slíks valds nú getur því ekki byggzt á fordæmi. Reglugerðin fyrir barnaskóla Reykjavíkur frá 1934 féll að visu úr gildi með fræðslulögunum frá 1936, en önnur hefir ekki verið sett í staðinn, svo að vera kynni, að í til- vitnaðri 5. gr. rgj. sé að finna haldgóða meginreglu um veitingarvald skólanefndarinnar. Það ákvæði greinarinnar, sem þessi meginregla ætti að felast í, er það, að dyraverði og annað starfsfólk ræður skólanefnd að fengnum tillög- um skólastjóra, en þetta fólk nýtur launa úr bæjarsjóði ein- göngu. Hér til er því að svara, að ákvæði þetta, sem virðist ekki hafa aðra stoð í lögum en þá, að skólanefndin hefir um- sjón með skólahúsum, getur enganveginn fengið nefndinni vald til að skipa á sitt eindæmi og án þess að leita til- lagna skólastjóra svo mikilvægan og honum náinn sam- verkamann eins og hans eigin aðstoðarmaður, yfirkennar- inn, er. Jafnframt skal á það bent, að árið 1934 var yfirkenn- araskipulagið komið í fastar skorður við stóru skólana, og því rík ástæða til í reglugerð þessari að minnast á skipun í þessar aðstoðarsyslanir, ef það hefði verið talið falla undir ráðuneytið að gefa fyrirmæli um þetta. 711 Hin nýju fræðslulög, sem umrætt veitingarvald nefnd- arinnar ætti að byggjast á, hafa fremur rýrt en styrkt áhrif hennar um veitingu stöðu og starfa við skólana, nema um skipun prófdómara, sem hún hefir á hendi eins og áður. Nefndinni er nú skylt, þegar fjöldi umsókna leyfir, að mæla með eigi færri en þremur umsækjanda um hverja kennarastöðu, en áður að eins með einum, og nú er henni skylt að leita álits skólastjóra um umsækjendur, en var sjálfráð um það áður. Ef velja skal skólastjóra, er nefnd- inni skylt að leita álits námsstjóra. Þá ræður skólastjóri nú stundakennara og forfallakennara í samráði við skóla- nefnd, en áður réði nefndin þessa kennara að fengnum tillögum skólastjóra. Úrslitavaldið flutt frá nefndinni til skólastjóra. Starf nefndarinnar er umsjónar- og eftirlits- skylda og tillöguréttur, en stöðuveitingar hefir hún engar með höndum samkvæmt fyrirmælum laga. Krafa stefn- anda hefir þess vegna ekki stoð í hinni orðuðu gildandi löggjöf. En loks er spurningin, hefir ekki skólanefndin rétt til að ráða mann í hið umrædda starf samkvæmt anda lög- gjafarinnar og hlutarins eðli. Þessu mundi þykja auðsvar- að, ef þóknunin fyrir starfið væri greidd úr ríkissjóði. Skipunarvald skólanefndar mundi þá ekki koma til mála. Veitingarvaldið væri þá í höndum fræðslumálastjórnar og framkvæmt að líkindum að fengnum tillögum skólastjóra og skólanefndar. Hinsvegar skal það ekki fullyrt, að það sé í anda fræðslulaganna, að bæjarstjórnin ein ráði vali mannsins af því að hún kostar starfið. Á hinn bóginn verð- ur það ekki staðhæft, að bæjarstjórn sé óheimilt val manns- ins af því að fræðslulögin heimili henni engan beinan íhlutunarrétt um barnafræðsluna. Hér er að ræða um eftir- lit með skólahaldinu, og það banna lög ekki bæjarstjórn að hafa og kosta úr bæjarsjóði umfram það, sem lög heimta, ef þörf krefur. Eftirlitið á skólanefndin að hafa með að- stoð skólastjóra. Nú annar skólastjóri einn ekki því starfi, sem á honum hvílir að lögum. Hann hefir því fengið að- stoðarmann, einn fastakennara skólans, sem hefir á hendi daglega umsjón fyrir hans hönd, og, að því er ætla má, ábyrgur gagnvart skólastjóra um rækslu starfsins, þar sem það er hluti af venjulegu og lögmæltu starfi skólastjóra sjálfs. 712 Að þessu athuguðu verður ekki betur séð en að það sé. samkvæmast eðli málsins, að skólastjóri sjálfur velji þenna aðstoðarmann sinn, og val þetta fari fram með hliðsjón af 4. mgr. 14. gr. fræðslulaganna. Er þetta einnig í fullu sam- ræmi við það, hvernig stofnað var til starfsins árið 1930. Greiðsla fyrir starfið hlýtur hinsvegar ávallt að vera háð samþykki bæjarstjórnar. Samkvæmt framansögðu verður ráðning stefnanda til umrædds starfs ekki talin hafa farið fram með þeim hætti, að kröfur hans í þessu máli, gegn mótmælum stefnds, geti orðið teknar til greina. Það ber því að sýkna stefndan af kröfum stefnanda. Eftir atvikum þykir málskostnaður eiga að falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, borgarstjóri f. h. bæjarsjóðs, á að vera sykn af kröfum stefnanda, Pálma Jósefssonar. Málskostnaður fellur niður. Miðvikudaginn 30. nóvember 1938. Nr. 76/1938. Samband íslenzkra samvinnufélaga Segn Jóni Bjarnasyni. Úrskurðað, að aðiljaskýrslna skuli aflað. Úrskurður hæstaréttar. Af hálfu stefnda var því ákveðið mótmælt fyrir héraðsdómi, að hann hefði fengið vörur þær, er á- frýjandi telur honum til skuldar. Kveðst hann engin viðskipti hafa átt við Áburðarsölu ríkisins árið 1931, en hinsvegar hafi hann keypt af henni áburð árið 1933 og greitt andvirði hans við afhendingu. Eftir uppkvaðningu héraðsdómsins ritaði héraðs- dómsmálflutningsmaður Egill Sigurgeirsson, er af 713 hálfu áfrýjanda flutti málið í héraði, lögreglustjór- anum á Akranesi bréf, dags. 26. febr. þ. á. Skýrir hann þar frá tildrögum máls þessa og dómi undir- réttarins í því. Kveður hann hafa komið fram í mál- inu „yfirgnæfandi líkur“ fyrir því, að stefndi hafi, þrátt fyrir neitun sina, „móttekið og hagnýtt sér þessa áburðarsendingu“. Mælist hann til þess, að stefndi „verði kallaður fyrir lögreglurétt og tekin af honum skýrsla í þessu máli, og þá líka af þeim öðrum, sem sú rannsókn benti til, að gætu gefið upp- lýsingar í máli þessu.“ Þessi krafa málflutnings- mannsins byggist væntanlega á því, að hann telji stefnda hafa með framangreindum mótmælum gert sig sekan um sviksamlegt atferli. Þann 4. marz þ. á. kvaddi lögreglustjórinn stefnda fyrir lögreglurétt og krefur hann þar frásagnar sem vitni um afstöðu hans til þeirra atvika, sem einkamál þetta er af ris- ið, enda þótt stefndi væri annar aðili einkamálsins og tilefni lögreglurannsóknarinnar væri kæra á hend- ur honum fyrir refsivert atferli í sambandi við það. Virðist mega ráða af spurningum þeim, sem í rétt- arhaldi þessu eru lagðar fyrir stefnda, að dómarinn hafi ekki gert sér nægilega grein fyrir, að hér var um að ræða upphaf sakamálsrannsóknar, en ekki skýrslutöku í sambandi við rekstur einkamáls. Til þess bendir það einnig, að kærandinn, fyrrnefndur málflutningsmaður, er viðstaddur réttarhald þetta, og fær hann að því loknu afrit af því, sem til bókar var fært, en frekari próf virðast ekki hafa verið haldin. Ráða má af svörum þeim, sem stefndi gaf fyrir lögregluréttinum, að nauðsyn beri til, að af honum sé tekin lögmæt aðiljaskýrsla í máli þessu. Þá eru og upplýsingar þær, sem fyrir liggja frá áfrýjanda 114 um viðskipti stefnda við Áburðarsölu ríkisins, ekki nægilega fullkomnar í sumum greinum. Þykir þvi verða að ákveða samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, að aðiljar máls þessa, þ. e. stefndi og forstjóri Áburðarsölu ríkisins, sem er yfirmaður þeirrar greinar í starfsemi áfrýjanda, er hér skiptir máli, verði, áður en dómur gengur í máli þessu hér fyrir rétti, kvaddir fyrir héraðsdóm og þar beint til þeirra spurningum um þau atriði, er hér verða talin. Spyrja skal áfrýjanda um það, hversu oft og hvaða ár stefndi hafi keypt vörur af Áburðarsölu ríkisins, eftir því sem séð verði af bókum hennar, hvernig stefndi hafi pantað vörurnar og hvort greiðsla hafi farið fram í Reykjavík, um leið og varan var pönt- uð, eða gegn eftirkröfu. Ennfremur, hvernig á þeim misgáningi muni standa, sem áfrýjandi telur hafa orðið, að fylgibréfið til stefnda var sent án eftirkröfu árið 1934, og hvernig utanáskrift bréfs þess muni hafa verið hagað, sem fylgibréfið var sent í. Þá skal hann og spurður um það, hvort það hafi tiðkazt, að kaupendur greiddu vörur við pöntun, er síðar væru sendar þeim án eftirkröfu. Stefndur skal um það spurður, hversu oft og hve- nær hann hafi fengið vörur frá Áburðarsölu ríkisins, og sérstaklega, hvort hann hafi fengið vörur þær, sem um ræðir í þessu máli. Hvernig hann hafi pantað vörurnar og, ef hann telur sig hafa greitt þær, hvar og hvenær sú greiðsla hafi átt sér stað og hver hafi við henni tekið. Ber einnig að spyrja hann um, hvern- ið greiðsla hafi farið fram fyrir vörur þær, er hann keypti af Áburðarsölunni árið 1933. Svo ber og að spyrja báða aðilja þeirra frekari spurninga, sem svör þeirra kunna að gefa tilefni til. 715 Því úrskurðast: Héraðsdómaranum ber að kveðja aðilja máls þessa fyrir dóm og beina til þeirra framangreind- um spurningum svo og öðrum þeim spurning- um, sem svör þeirra kunna að gefa tilefni til. Miðvikudaginn 30. nóvember 1938. Nr. 166/1936. Skólanefnd héraðsskólans á Laugum. (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn útibúi Landsbanka Íslands á Akureyri (Jón Ásbjörnsson). Mál til greiðslu skuldar samkvæmt skuldabréfi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 22. október 1936 og gert þessar dóm- kröfur: Aðallega, að hann verði algerlega sýknaður af kröfum stefnda í málinu, fil vara, að hann verði einungis dæmdur til þess að greiða stefnda kr. 15427.31 með 61% % ársvöxtum frá 1. janúar 1935 til greiðsludags gegn afhendingu skuldabréfs þess, er í málinu getur, og til þrautavara, að hann verði ein- ungis dæmdur til að greiða kr. 18000.00 með 5% ársvöxtum frá 1. nóvember 1938 til greiðsludags gegn afhendingu skuldabréfsins. Loks krefst áfrýj- andi málskostnaðar af stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, hver krafa hans sem til greina yrði tekin. Stefndi krefst þess hinsvegar, aðallega, að héraðsdómurinn verði staðfestur og að 716 áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum máls- kostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, en fil vara, að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 15707.31 með 64 % ársvöxtum frá 1. janúar 1935 til greiðsludags, að ákvæði héraðsdómsins um veð- rétt í rafstöð héraðsskólans á Laugum verði staðfest að því er tekur til þessarar fjárhæðar og að áfryj- andi verði dæmdur til að greiða honum málskostn- að í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í bréfi, er skólanefndarmenn héraðsskólans á Laugum rituðu forstjóra útibús Landsbanka Íslands á Akureyri þann 13. október 1933, kveðast þeir hafa „áformað að leysa út skuldabréf sitt, sem gefið var út 3. jan. síðastl. til handa Stefáni og sem hann hefir sett að handveði fyrir skuld sinni við bankann, og taka að sér skuldina til greiðslu“. Ennfremur segjast þeir hafa í hyggju að greiða nokkurn hluta skuld- arinnar svo fljótt sem þeir geti aflað láns til þess, en mælast jafnframt til góðra skilmála um greiðslu eftirstöðvanna. Sá einn skilningur verður lagður í þessar yfirlýsingar skólanefndarmanna, að þeir af hendi skólans játist undir álögur skuldabréfsins og telji sig bundna við það, að ákvæði bréfsins um gjalddaga verði þegar 1. nóvember 1933 beitt gagn- vart skólanum. Skiptir þess vegna hér engu máli rannsókn þess atriðis, hvort stefnda hefir skapazt réttur á hendur áfryjanda fyrir viðtöku bréfsins úr hendi Stefáns Runólfssonar. Með því að áfrvjandi þannig hefir gerzt ábyrgur um greiðslu skuldabréfs- ins og skuldin öll er í gjalddaga fallin, þá verður að dæma hann til að greiða stefnda hana með vöxtum, svo sem krafizt er, og málskostnaði, sem þykir hæfi- lega ákveðinn í héraði og fyrir hæstarétti samtals kr. 600.00. Fyrir þessum fjárhæðum ber að viðurkenna 717 1. veðrétt stefnda til handa í rafstöð héraðsskólans á Laugum með öllum leiðslum og lóðarréttindum. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, skólanefnd héraðsskólans á Laug- um, greiði f. h. skólans stefnda, útibúi Lands- banka Íslands á Akureyri, kr. 18000.00 með 5% ársvöxtum frá 1. nóvember 1934 til greiðsludags og samtals kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, og hefir stefndi 1. veðrétt fyrir hinum dæmdu fjárhæðum í rafstöð héraðsskól- ans á Laugum með öllum leiðslum og lóðar- réttindum. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur gestaréttar Reykjavíkur 27. júní 1936. Mál þetta er samkvæmt heimild í veðskuldabréfi höfðað gyrir gestaréttinum með stefnu útg. 23. júlí 1935 af útibúi Landsbanka Íslands á Akureyri gegn Jóni Sigurðssyni, Yztafelli, Þórólfi Sigurðssyni, Baldursheimi, Kristjáni Sig- urðssyni, Halldórsstöðum, Þorgeiri Jakobssyni, Brúum, og Jónasi Jónssyni, Brekknakoti, til greiðslu skuldar in solidum að upp kr. 18000.00 með 5% ársvöxtum frá Í. nóv. 1934 til greiðsludags, samkvæmt veðskuldabréfi, útg. til handa Stefáni Runólfssyni 3. og 5. janúar 1933. Til vara krefst stefnandi þess, að sömu menn að viðbættum Katli Indriðasyni Ytrafjalli, verði f. h. Alþýðuskólans á Laugum dæmdir til að greiða sér ofangreinda skuld ásamt umkröfð- um vöxtum. Ennfremur krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði með dóminum veðréttur hans samkvæmt ofangreindu veð- skuldabréfi í rafstöð Alþýðuskólans á Laugum með öll- um leiðslum og lóðarréttindum til tryggingar ofangreindri skuld með vöxtum og kostnaði. 118 Í rekstri málsins hefir stefnandi fallið frá aðalkröfu sinni um að stefndir verði dæmdir til að greiða skuldina persónulega, og verður aðalkrafa hans því sú, að þeir á- samt Katli Indriðasyni verði dæmdir til að greiða hana Í. h. Alþýðuskólans á Laugum. Jafnframt hefir stefnandi kraf- izt þess til vara, að stefndir verði f. h. Alþýðuskólans á Laugum dæmdir til að greiða sér kr. 15707.31 með 616% ársvöxtum frá 1. jan. 1935 til greiðsludags gegn afhendingu ofangreinds veðskuldabréfs, og að veðréttur sinn í rafstöð Alþýðuskólans á Laugum verði viðurkenndur með dómi þessum fyrir þeirri upphæð. Stefnandi gerir ráð fyrir því, að til greina geti komið, að svo verði litið á, að draga beri andvirði siðargreinds skuldabréfs Aðalbjarnar Sigfússonar frá varakröfunni, ef hún yrði tekin til greina, og gerir hann þvi þá Þrautavara- kröfu, að ekki verði dregið meira en uppboðsandvirði þess skuldabréfs frá varakröfunni þess vegna, eða kr. 280.00. Málskostnaðar krefst stefnandi, hvernig sem málið fer. Stefndir krefjast sýknu af aðalkröfu stefnanda og frávis- unar á varakröfum hans, en til vara einnig sýknu af þeim. Málskostnaðar krefjast þeir, hvernig sem málið fer. Málavextir eru þeir, að með verksamningi dagsettum 21. október 1932 tók Stefán nokkur Runólfsson að sér að byggja rafstöð fyrir Alþýðuskólann á Laugum í Þingeyjarsýslu, og var í verksamningnum tekið fram, hvernig verkinu skyldi hagað, að því skyldi vera lokið 15. september 1933 og að það skyldi verða tekið út af eftirlitsmanni ríkisins með raf- orkuvirkjum. Í annari grein verksamningsins er ákveðið, að Stefán skuli fá 35 þús. kr. fyrir framkvæmd verksins, og áttu þær að greiðast þannig, að 5000 kr. skyldu greiddar fyrirfram, 15000 kr. skyldu greiðast með peningaláni, sem skólinn tæki fyrir milligöngu Stefáns hjá firmanu Havtor Hovden, Örsta í Noregi, og loks skyldu 15000 kr. greiðast eftir sam- komulagi hlutaðeigenda siðar. Samdægurs og verksanin- ingurinn var undirritaður gaf skólaráð Laugaskóla út skuldabréf til hins norska firma, þar sem skólaráðið við- urkennir, að skólinn sé orðinn skuldugur firmanu um allt að 18000 kr., og er í bréfinu tekið fram, að það gildi aðeins meðan á framkvæmd verksins standi, en að því loknu verði „gefið út fullnaðarskuldabréf fyrir láninu“. — Laust 719 fyrir áramót 1932 og 3 er skólastjórinn á Laugum, er virð- ist hafa verið umboðsmaður skólaráðsins, staddur í Reykja- vik og virðist Stefán þá hafa tjáð honum, að lánið hjá norska firmanu fengist ekki með öðru móti en því, að skuldabréfið yrði umsamið þannig, að skólaráðið gæfi það út á nafn Stefáns og hann framseldi það síðan firmanu og yrði skoðaður lántakandi gagnvart þvi. Skuldabréfið var þá umsamið og gefið út af skólaráðinu að nýju 3. og 5. janúar 1933. Var upphæð þess hin sama, 18000 kr., en nú var það gefið út á nafn Stefáns. — Gjalddagaákvæði bréfsins var svo hljóðandi: „Skuld þessa lofum við að greiða þannig, að 1. nóv. eftir að rafstöð skólans hefir verið afhent og samþykkt af eftirlitsmönnum ríkisins greiðum við kr. 1000.00 — eitti þúsund — siðan 1. nóv. ár hvert í næstu 8 ár kr. 1000.00 — eitt þúsund — eftirstöðvar skulu að fullu greiddar innan 10 ára frá því að fyrsta afborgun fellur í gjalddaga.“ Til tryggingar greiðslu skuldarinnar, vaxta, innheimtu- launa og væntanlegs málskostnaðar, veðsetja útgefendur bréfsins rafstöð skólans ásamt öllum leiðslum og lóðarrétt- inum með 1. — fyrsta — veðrétti. Loks er ákvæði um það, að lendi skuldari í vanskilum með greiðslu afborgana og vaxta, þá sé öll skuldin fallin í gjalddaga. Skuldabréf þetta var síðan geymt hjá málflutningsmanni hér í bænum, og hefir hann gefið vottorð um, að Stefán hafi fengið það lánað hjá sér til að sýna það norsku við- skiptafirma sinu til sönnunar því, að hann ætti von á 18000 kr. greiðslu, þegar verkinu væri lokið. Þetta virðist hafa gerzt sumarið 1933, því að skólaráðið fullyrðir ómótmælt, að bréfið hafi verið í vörzlu málflutningsmannsins fram í júni 1933, en 24. ágúst 1933 ráðstafar Stefán því á þann hátt, er nú greinist. 24. ágúst 1933 skrifar Stefán útibúi Landsbankans á Ak- ureyri, stefnanda máls þessa, bréf, þar sem hann viður- kennir, að skuld sín við stefnanda sé 14237.60 og sendir honum jafnframt og handveðsetur honum vixil að upphæð kr. 5000.00, útgefinn af Runólfi Runólfssyni í Reykjavík og samþykktan af sér, skuldabréf útgefið til sín af Aðal- birni Sigfússyni, Hvammi í Langadal, að upphæð kr. 5000.00, og loks skuldabréf skólaráðs Laugaskóla, sem rætt hefir verið um hér að framan, að upphæð kr. 18000.00. 120 Skuldin við stefnanda hækkaði eftir þetta vegna áfallinna vaxta og vanskila Stefáns, og fyrir árslok 1933 var bú hans tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar. 27. marz 1934 lét stefnandi selja áðurgreind skuldabréf, er Stefán hafði handveðsett honum, á opinberu uppboði, til fullnægingar skuld hans við stefnanda. Stefnandi varð sjálfur hæstbjóðandi, og keypti hann skuldabréf Aðal- bjarnar Sigfússonar fyrir 280 kr. og ofangreint 18000 kr. skuldabréf Laugaskóla fyrir 10000 kr. Skólaráð lét mæta við uppboðið og lýsa því yfir, að Stefán hafi brostið heimild til að veðsetja bréfið og að á bak við bréfið væri engin skuld til Stefáns, ennfremur, að bréfið væri ekki enn og yrði aldrei gjaldkræft vegna gjalddagaákvæðis þess, þar eð Stefán hefði ekki afhent stöð- ina og rafmagnseftirlitið ekki samþykkt hana. Þrátt fyrir endurteknar tilraunir til að fá stefndu til að taka að sér greiðslu á skuld Stefáns við stefnanda, hefir ekki náðst samkomulag um skuldina, og hefir stefnandi því höfðað mál þetta og gert í því áðurgreindar kröfur. Stefndir byggja sýknukröfu sina af aðalkröfu stefnanda í fyrsta lagi á því, að skuldabréf þetta sé ekki raunveru- legt, á bak við það standi engin skuld til Stefáns, og hafi stefnanda verið kunnugt um það, þegar hann öðlaðist hand- veðrétt yfir bréfinu. Því harðneitar stefnandi, og er það ekki sannað gegn neitun hans, enda gaf bréfið sjálft enga bend- ingu um annað en að hér væri um raunverulega skuld að ræða, og hefir ekkert komið fram, er bendi til annars en að stefnandi hafi verið í góðri trú um heimild Stefáns og gildi bréfsins gagnvart stefndu, þegar handveðsetningin fór fram. Þá telja stefndir, að gjalddagaákvæði bréfsins, þau er áður greinir, geri það að skilyrtu skuldabréfi og sé skuldin samkvæmt þvi þess vegna ekki gjaldkræf og verði aldrei, þar eð hvorugt skilyrðið, afhending stöðvarinnar eða sam- þykki rafmagnseftirlitsins, sé enn fyrir hendi né geti síðar orðið það. Á þennan skilning stefndu getur rétturinn þó ekki fallizt. Skuldaviðurkenning bréfsins er alveg skýlaus. Í henni lýsa skólaráðsmennirnir því skilyrðislaust yfir, að Laugaskóli sé orðinn Stefáni skuldugur um fjárhæð bréfsins og lofa að greiða hana, þegar vissum skilyrðum verði fullnægt. Hér verður því talið, að um raunverulegt skuldabréf sé að 721 ræða, sem sé viðurkenning á ákveðinni og þegar stofnaðri skuld, en ekki að skuldin verði því aðeins til samkvæmt bréfinu, að vissum skilyrðum verði fullnægt. Hinsvegar eru gjalddagar skuldarinnar bundnir vissum skilyrðum, eins og áður greinir, og verður hún því ekki talin fallin í gjalddaga, nema þeim sé fullnægt. Enn halda stefndir því fram, að enda þótt talið yrði, að skuldaviðurkenningin væri skilyrðislaus, þá séu þau ákveðnu skilyrði þess að bréfið verði gjaldkræft ennþá ekki fyrir hendi. Skuldin samkvæmt bréfinu sé því ekki fallin í gjalddaga, og af þeirri ástæðu beri að taka sýknu- kröfuna til greina. Skilyrði þess, að skuldin verði gjaldkræf, eru þau sam- kvæmt ákvæðum bréfsins 1) að stöðin verði afhent og 2) að rafmagnseftirlit ríkisins samþykki hana. Hinn 1. nóv. næstan á eftir að þessum skilyrðum væri fullnægt, átti fyrsta afborgun skuldabréfsins að falla í gjalddaga. Verður nú athugað, hvort — og þá hvenær — þessum skilyrðum hafi verið fullnægt, þannig að skuldin sé nú gjaldkræf, og hvenær hún hafi fallið, ef niðurstaðan yrði sú, að hún væri fallin í gjalddaga. Samkvæmt ákvæðum skuldabréfsins og með hliðsjón af því ákvæði verksamningsins, sem ákvað, að stöðinni skyldi lokið 15. sept. 1933, er ljóst, að upphaflega hefir verið ætl- azt til þess, að fyrsta afborgunin félli í gjalddaga 1. nóv. 1933. Þann dag verður þó ekki talið, eftir því, sem fram er komið í málinu, að skilyrðum 1) og 2) hafi verið full- nægt, og telur rétturinn því skuldina ekki hafa verið orðna gjaldkræfa 1. nóv. 1933. Hinsvegar er upplýst í máli þessu, að stöðin var tekin í notkun í nóvember 1933, og er ekki unnt að telja annað en að afhending í merkingu verksamnings hafi í síðasta lagi farið fram þá, og getur það ekki skipt máli í þessu sam- bandi, að svo virðist sem Stefán hafi ekki alveg lokið verk- inu, heldur hafi skólaráðið orðið að fullgera það sjálft. Hér var að áliti réttarins aðeins um tímamark að ræða, en ekki skilyrði fyrir því, að skuldin samkvæmt skulda- bréfinu yrði raunveruleg, og virðist þessi skilningur á orð- inu afhent í skuldabréfinu eðlilegastur, enda hefir bæði stefnandi og stefndur hlotið að gera ráð fyrir eftir öllum kringumstæðum, að skuldin yrði gjaldkræf 1. nóv. 1933. 16 722 Með hliðsjón af orðalagi skuldabréfsins verður einnig að telja, að til þess að unnt væri að leggja þann skilning í hér umrætt ákvæði bréfsins — sem stefndir halda nú fram, að eigi að felast í því gagnvart stefnanda, sem fengið hefir það í góðri trú — þá hafi orðið að taka það berum orðum fram í bréfinu, að hin viðurkennda skuld yrði aldrei gjald- kræf, ef Stefán lyki ekki verkinu af eigin ramleik eða án hjálpar skólaráðsins. En þar eð það er ekki gert, getur rétt- urinn ekki fallizt á, að skilningur stefndu á ákvæðinu sé réttur. Einnig verður að telja, að stefndum hefði borið skylda til að skýra stefnanda frá þessum skilningi sínum á ákvæðinu, ef þeir hefðu ætlað að neita að greiða á þess- um grundvelli, til þess að stefnanda gæfist kostur á að sjá um lúkningu verksins á þann hátt að gera skuldabréfið sér verðmætt, er Stefán var hlaupinn frá verkinu. Í bréfi dags. 4. okt. 1934 lýsir rafmagnseftirlitið því yfir, að enda þótt enn væri eitthvað athugavert við frágang stöðvar- innar, þá væri hún tekin í notkun og starfrækt með vitund og samþykki rafmagnseftirlits ríkisins. Samkvæmt því, sem nú var sagt, verður rétturinn að telja, að fyrsta afborgun samkvæmt skuldabréfinu hafi fallið í gjalddaga 1. nóv. 1934, og með því að veruleg vanskil eru orðin á um greiðslu hennar, telur rétturinn alla skuldina fallna í gjalddaga þann dag samkvæmt þar að lútandi ákvæðum skuldabréfsins. Eins og áður segir, hefir ekkert komið fram í máli þessu, er bendi til annars en að stefnandi hafi fengið umrætt skuldabréf að handveði í góðri trú. Sömuleiðis verður að telja, að stefndir hafi með bréfi sínu til stefnanda dags. 13. okt. 1933 viðurkennt, að þeim bæri skylda til að innleysa skuldabréfið, enda verður ekki séð, að þeir hafi mótmælt gildi bréfsins eða veðsetningunni til stefndanda, þegar þeir komust að, hvernig Stefán hafði notað bréfið. Enda þótt framangreind mótmæli hafi komið fram gegn gildi skulda- bréfsins gagnvart stefndu á uppboðinu 27. marz 1934, verða þau ekki talin hafa áhrif í þá átt að meina stefnanda að innheimta skuldabréfsupphæðina að fullu. Úrslit máls þessa verða því samkvæmt framansögðu þau, að aðalkrafa stefnanda verður tekin til greina, og verða hinir stefndu skólaráðsmenn f. h. Alþýðuskólans á Laug- un dæmdir til að greiða honum skuldabréfsupphæðina með 123 umkröfðum vöxtum og málskostnaði, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 700.00, og viðurkennist 1. veðréttur stefnanda í Alþýðuskólanum (sic) á Laugum með öllum leiðslum og lóðarréttindum fyrir tildæmdum upphæðum. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Jón Sigurðsson, Þórólfur Sigurðsson, Kristján Sigurðsson, Þorgeir Jakobsson, Jónas Jóns- son og Ketill Indriðason, greiði f. h. Alþýðuskólans á Laugum stefnandanum, útibúi Landsbanka Íslands á Akureyri, kr. 18000.00 með 5% ársvöxtum frá 1. nóv. 1934 til greiðsludags og kr. 700.00 í málskostnað, og á stefnandi 1. veðrétt í Rafstöð Alþýðuskólans á Laug- um í Þingevjarsýslu með öllum leiðslum og lóðarrétt- indum til tryggingar hinum tildæmdu upphæðum. Dóminum ber að fullnægja innan þriggja sólar- hringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lög- um. Miðvikudaginn 30. nóvember 1938. Nr. 78/1938. Jón Gíslason Segn Gústav Ólafssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jón Gíslason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. = Nð þf Miðvikudaginn 30. nóvember 1938. Nr. 78/1938. Jón Gíslason. Ssegn Gústav Ólafssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jón Gíslason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 30. nóvember 1938. Nr. 97/1938. Gústav Ólafsson Segn Jóni Gíslasyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Gústav Ólafsson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 125 Mánudaginn 5. desember 1938. Nr. 92/1938. Valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Einari Pálma Einarssyni (Lárus Fjeldsted). Ólögleg áfengissala. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt forsendum hins áfryjaða dóms Þber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektar- innar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Einar Pálmi Einarsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Gunnars Þorsteinssonar og Lárusar Fjeldsted, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 10. ágúst 1938. Ár 1938, miðvikudaginn 10. ágúst, var í lögreglurétti . . .. .. . . . . Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af Valdi- 726 mar Stefánssyni, fulltrúa lögreglustjóra, uppkveðinn dóm- ur í málinu nr. 1526 1938: Valdstjórnin gegn Einari Pálma Einarssyni, er tekið var til dóms hinn 9. s. m. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Einari Pálma Einarssyni, atvinnulausum, Grjótagötu 7 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1929 15 1930 304 1930 1% 1930 154 1931 134 1931 30 1932 214 1933 1%% 1934 19 1934 % 1934 19% 1934 21 1934 204 1934 2%> 1934 203. 1935 % 1935 *% 1935 2%% 1935 1%% 1936 204 1936 224 1936 304 1937 1% 1937 21 Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 10 króna sekt fyrir áflog á almannafæri. Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 50 króna sekt fyrir samskonar brot. Dómur aukaréttar Reykjavikur, 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. Sætt 500 króna sekt fyrir áfengissölu. Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 200 króna sekt fyrir áfengislasabrot. Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar, 2 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir brot gegn 10. gr. laga nr. öl 1928. Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 300 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Staðfest í hæsta- rétti 26, Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar, 300 króna sekt fyrir brot gegn 18. sbr. 38. gr. laga nr. 33 1935 og 7. og 9. gr. lögreglusamþykktar Reykjavikur. Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 25 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 25 króna sekt fyrir samskonar brot. Sætt 25 króna sekt fyrir samskonar brot. 721 4 Sætt 25 króna sekt fyrir samskonar brot. % Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 300 króna sekt fyrir brot gegn 10. gr. laga nr. 51 1928 og 18. sbr. 38. gr. áfengislaganna. Staðfest í hæstarétti %> 1937. Með eigin játningu kærðs eru eftirtaldir málavextir sannaðir. Frá byrjun siíðastliðins maímánaðar til þessa tíma hefir kærður stundað áfengissölu hér í bænum, þó að undanskild- um samtals eins mánaðar tima, sem hann hefir legið veik- ur. Var sala þessi stunduð í atvinnuskyni, og nægðu tekj- ur kærðs af henni honum til uppihalds, enda hafði hann á tímabilinu ekki annað starf. Seldi hann einungis brenni- vín, ýmist á heil- eða hálfflöskum, hinum og öðrum, aðal- lega við höfnina, og var álagningin kr. 2.00—2.50 miðað við heilflösku. Telur hann söluna hafa verið sem næst 5--6 flöskur um helgar, en 1—2 flöskur um rúmhelga daga. Með áfengissölu þessari hefir kærður gerzt brotlegur gegn 15. gr. áfengislaganna nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans samkvæmt 33. gr., 1. og 2. mgr., sömu laga hæfi- lega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og 1500 króna sekt til menningarsjóðs, er greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með ein- földu fangelsi í óð daga. Hann greiði allan kostnað sakarinnar. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Einar Pálmi Einarsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 30 daga og greiði 1500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 55 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan. sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 128 Mánudaginn 5. desember 1938. Nr. 97/1937. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) Segn Fred Dale (Lárus Fjeldsted). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt forsendum hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að sektin ákveðst með hlið- sjón af gullgengi íslenzkrar krónu, sem í dag er 46.59, 21500 krónur, og að greiðslufrestur sektar- innar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 150 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að sektin ákveðst 21500 krónur og greiðslufrestur hennar 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Fred Dale, greiði allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Péturs Magn- ússonar og Lárusar Fjeldsted, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 129 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 29. júlí 1937. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Fred Dale, skipstjóra á botnvörpungnum Cape Duner H. 174, fyrir brot gegn lögum um bann segn botnvörpuveiðum nr. 5 1920, sbr. lög nr. 4 1924. Málsatvik eru þessi: Í gærkveldi kl. um 11 var varð- skipið Ægir á leiðinni frá Reykjavík til Garðskaga og kom að nokkrum togurum við botnvörpuveiðar. Einn af þeim var Cape Duner, og reyndist hann samkvæmt mælingum varðskipherrans að hafa verið 0.5 sjómilur innan land- helgilinu. Kærður hefir viðurkennt þessa mælingu varðskipherr- ans rétta og játað að hafa verið að veiðum innan landhelgi- línunnar. En hann hefir haldið því fram, að það hafi verið óvilj- andi vegna dimmviðris. Með þessu hefir kærður, sem ekki hefir svo kunnugt sé fyrr gerzt sekur við íslenzka fisk- veiðalögsjöf, brotið gegn 1. gr. laga nr. 5 1920 um bann við botnvörpuveiðum. Ber að ákveða refsingu hans samkvæmt 3. gr. þeirra laga, sbr. lög nr. 4 1924. Þykir hún hæfilega ákveðin með tilliti til þess, að gjaldgildi íslenzkrar krónu er í dag 49.67, kr. 20200.00 sekt til landhelgisjóðs Íslands. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dómsins, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 mánuði, þá skal og afli togarans Cape Duner H. 174, upptækur ger, þar með taldir dragstrengir, og renni andvirðið til sama sjóðs. Loks greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Á málinu hefir ekki orðið dráttur. Því dæmist rétt vera: Kærður, Fred Dale, greiði í sekt til landhelgisjóðs Íslands kr. 20200.00. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 mán- uði. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, togarans Cape Duner, H. 174, skal upptækt gert, og andvirðið renna til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 130 Miðvikudaginn “. desember 1938. Nr. 90/1938. Valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn Jóni Júlíusi Jónssyni (Theodór B. Líndal). Ölvun við bifreiðarakstur. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfryjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fvrir hæstarétti, 60 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Jón Júlíus Jónsson, greiði allan áfrvj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Stefáns Jóh. Stefánssonar og Theódórs B. Líndal, 60 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 26. júlí 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Jóni Júlíusi Jónssyni bifreiðarstjóra, til heimilis á Framnesveg 52 hér í bæ, fyrir brot segn áfengislögum nr. 33 9. janúar 731 1935 og lögum nr. 70 8. sept. 1931 um notkun bif- reiða. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum. 1932 314 undirgekkst að greiða skaðabætur fyrir reið- hjól, sem hann ók xfir, dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 50 króna sekt fyrir brot á bifreiðalögunum og lögreglusam- Þykkt Reykjavíkur. 1934 244 sætt 10 króna sekt fyrir of hraðan akstur. 1934 17, sætt 30 króna sekt fyrir að kenna akstur á ólög- legri bifreið. 1935 29%% dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 150 króna sekt og sviptur leyfi til að stýra bifreið í 6 mán- uði fyrir ölvun við bifreiðarakstur. 1936 204 undir rannsókn út af umferðaslysi. Ekki talin ástæða til málssóknar. 1937 % áminning og 10 króna skaðabætur fyrir lögreglu- brot. 1938 í; sætt 50 króna sekt fyrir ölvun og óspektir. Aðfaranótt föstudagsins 8. þ. m., kl. 4.20, var tilkynnt á lögreglustöðina hér, að fólksflutningabifreiðin R. 904, sem er eign Litlu-bílastöðvarinnar hér í bæ, hefði verið ekið út af þjóðveginum í nánd við Árbæ. Fór lögreglan þegar á vettvangs, og lá þá bifreiðin, mikið skemmd, á hægri hliðinni sunnan megin við veginn og sneri framenda skáhalt inn að veginum. Hafði bifreiðin aug- sýnilega verið á leið til Reykjavíkur. Vegurinn er þarna 6.70 metrar á breidd. Frá því vinstra framhjólið hefir farið út af veginum og þar til bifreiðin hefir numið staðar voru 13.60 metrar, miðað við afturenda bifreiðarinnar. Hæð vegarins, þar sem framhjól bifreiðarinnar fór út af, er 65 em., en hæð hans móts við þar sem bifreiðin lá er 1.20 m. Bifreiðin virðist hafa steypzt kollhnís og siðan farið veltu. Hafði hún í veltunni stevtt á stórgrýti og dregið með sér stóra steina. Á staðnum varð ekki séð, að neinn hafi verið, er lögreglan kom þangað, en maður sá, er tilkynnti slysið á lögreglustöðina, sagði, að þeir, sem meiðzt hefðu, hefðu verið fluttir á Landsspitalann. Lögreglan athugaði nú þetta nánar, og þar sem henni virtist vafi á, hver þeirra þriggja manna, er á Landsspitalanum voru, þeirra kærða, Inga 1932 so ER is 732 Haralds Þorvaldssonar Kröyer og Jóns Ingvars Helgason- ar, allra bifreiðarstjóra, hefði ekið bifreiðinni út af vegin- inum, var tekið blóðsýnishorn úr þeim öllum. Þeir kærði og Kröyer voru mikið ölvaðir, en Jón Ingvar, að sögn lög- reglunnar, lítið sem ekkert ölvaður, og af rannsókninni má telja vist, að hann hafi verið með öllu ódrukkinn. Við rannsókn málsins hefir komið í ljós, að kærði er sá, sem venjulega hefir ekið bifreiðinni R. 904. Klukkan um 1 nefnda nótt kom hann að máli við Jón Ingvar Helgason, bifreiðarstjóra, sem þá var staddur á Litlu-bilastöðinni, og bað hann að aka Þifreið fyrir sig upp að Baldurshaga. Lofaði Jón Ingvar því. Lögðu þeir síðan af stað þangað í bifreiðinni R. 904. Var Jón Ingvar við stýrið, en farþegar kærði, Kröver, Guðjón Einarsson afgreiðslumaður og Guð- mann Hákon Jóhannsson bílstjóri. Höfðu kærði og félagar hans komið sér saman um að fara ferð þessa og fá sér í staupinu, og því fengið Jón Ingvar sérstaklega til þess að aka, og hefir ekkert komið fram í málinu, er bendi til þess, að hann hafi neytt áfengis um nóttina, og er hann það vitni í málinu, sem langmest er leggjandi upp úr. Segir hann, að farþegarnir hafi allir verið ódrukknir, þegar last var af stað, en hafi drukkið upp úr tveimur brennivins- flöskum á leiðinni, en kærði kveðst sjálfur hafa verið drukkinn þegar lagt var af stað, en hvernig sem þvi hefir verið varið, sem ekki skiptir máli, er það víst, að meðan dvalið var í Baldurshaga voru farþegarnir allir mjög ölvaðir og það svo, að þeir muna ekkert hvað gerðist eða þá mjög lítið. Kærði man ekkert hvað gerðist frá því lagt var af stað úr Reykjavík þar til stungið var í hann sprautu á Landsspitalanum. Vitnið Jón Ingvar er því að mestu leyti einn frásagnar um, hvað gerðist þar, og er framburður hans um það óvéfengdur af kærða. Strax og komið var að Baldurshaga, kveðst vitnið hafa tekið svonefndan autolætishamar úr Þilvélinni, til þess að ekki væri hægt að koma henni í gang. Kveðst það hafa gert Þetta af ótta við, að kærði myndi í ölæðinu reyna að aka bifreiðinni, en áður hafði vitnið orðið þess vart, að kærði sækti á að aka bifreið drukkinn. Dvöldu þeir nú um hrið í Baldurshaga, ýmist úti eða inni. Varð vitnið Jón Ingvar þess vart, meðan dvalið var þar, að kærði var búinn að 133 setja annan hamar, sem hann hafði haft á sér, í bilvélina. "Tók vitnið þá þann hamar úr vélinni, en því reiddist kærði og tók þá svonefnt autolætislok úr vélinni og fleygði að vitninu. Er þessi frásögn vitnisins studd af framburði bifreiðarstjóra, er þarna var og staddur, og hefir borið, að kærði hafi sótt á að aka R. 904 burtu, en verið hindraður í þvi af félögum sinum. Um nóttina, þegar aðrir gestir, er Þarna höfðu verið, voru farnir, bað húsmóðirin þá félaga að fara. Fóru þeir þá allir út. Tók Jón Ingvar þá að setja hamarinn og lokið í vélina og setti hann lokið þannig í sam- band, að ómögulegt var að aka bifreiðinni hratt. Meðan vitnið var að þessu, sátu þeir í aftursæti bifreiðarinnar kærði, Kröver og Guðjón. allir mjög drukknir, en Hákon stóð þar hjá, einnig mjög drukkinn. Urðu þá slagsmál milli kærða og Krövers og varð það úr, að þeir báðir og Guðjón fóru út úr bifreiðinni. Í þessu barði Kröver báðum hönd- um í afturrúðu bifreiðarinnar og braut hana og skarst við Það á úlnlið, svo að blæddi töluvert úr. Fór vitnið þá með hann í skúr eða pakkhús að húsabaki og batt hálsbindi sínu um skurðinn, og fór þangað einnig með þeim Guðjón Einarsson, og voru þeir þar allir skamma stund. Hvar Hákon Guðmann var, meðan þessu fór fram, veit vitnið ekki, en kærði varð eftir hjá bifreiðinni, sem þá var orðin öku- fær, þegar þeir hinir fóru að húsabaki, og var engin mann- eskja önnur en þeir félagar sjáanleg þarna nálægt. Þegar vitnið kom aftur fyrir húshornið frá því að binda um sár Kröyers, voru bifreiðin og kærði horfin af hlaðinu, en til bifreiðarinnar sást, þar sem henni var ekið í áttina til Reykjavíkur eftir veginum við Rauðavatn. Telur vitnið, að enginn vafi sé á bvi, að kærði hafi ekið bifreiðinni burtu, enda hafi bar engum öðrum verið til að dreifa. Hafi hann og mjög sótæzt eftir því um nóttina í ölæðinu að aka bifreiðinni. Hinir félagarnir. sem eftir voru, kveðast muna, að bifreiðin og kærði hafi allt í einu horfið, en hvernig það bar að höndum, vita þeir ekki. Var nú hringt eftir bifreið til Reykjavíkur til að sækja þá, sem eftir voru í Baldurshaga, og ók Þorleifur Gíslason, bifreiðarstjóri, þangað. Á leiðinni varð hann ekki kærða eða R. 904 var. Flutti hann nú þá félaga frá Baldurshaga áleiðis til Reykjavíkur, en þegar þeir komu á móts við 734 Árbæ, sáu þeir R. 904 liggja þar hjá veginum, og var kærði þar skammt frá með mann frá Árbæ með sér. Hafði kærði þá fyrir nokkurri stundu komið heim að Árbæ einsamall og hitt þar húsfreyjuna að máli og beðið hana um menn. Var að hennar sögu enginn sjáanlegur með kærða eða þar í nánd. Varð það úr, að kaupamað- ur á bænum fór með kærða upp að bilnum, þar sem hann lá við veginn. Sagði kærði kaupamanninum, að bilstjórinn væri farinn „niður í bæ“ og að illt væri í efni. Spurði þá kaupamaður kærða, hvers vegna hann væri að skipta sér af þessu, ef hann hefði ekki keyrt bifreiðina, og því Þil- stjórinn sjálfur skeytti þessu ekki, en út á það gaf kærði ekkert. Um leið og þeir komu að bifreiðinni, bar áður- nefnda bifreið að, er sótti þá félaga til Baldurshaga. Sagði þá einhver þeirra við kærða sem svo: „þarna sérðu, hvernig fór, Júlli minn“. Anzaði kærður þá engu. Reyndu þeir nú allir að reisa bifreiðina, en það reynd- ist árangurslaust. Tóku þeir félagar þá númerspjöldin af bifreiðinni og stöðvarmerkið. Héldu þeir síðan með kærða á Landsspitalann. Vitnið Jón Ingvar kveðst hafa spurt kærða, sem var bæði meiddur og mjög drukkinn, að þvi hjá Árbæ, hver hefði ekið bifreiðinni út af, en hann kvaðst ekki vita það. Kærði kveðst, eins og áður segir, ekkert muna eftir sér frá því lagt var af stað í ferðalagið úr Reykjavík og þar til stungið var í hann sprautu á Landsspitalanum. Hinsvegar hefir hann talið, eftir að honum voru gerð málsatvik kunn, að allt bendi til þess, að hann hefði sjálf- ur ekið bifreiðinni út af veginum. Áhorfendur eru að vísu engir að því, að kærður æki bifreiðinni burtu frá Bald- urshaga, en eins og atvikum er lýst hér að framan, þykir þó vera nægilega sannað, að kærði hafi ekið bifreiðinni burtu þaðan og þar til hún fór út af veginum. Hefir kærði þannig að áliti réttarins gerzt brotlegur gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935, 21. gr. sbr. 39. gr., og lögum nr. 70 8. september 1931, um notkun bifreiða, 5. gr., 3. mgr., og 15. gr. sbr. 14. gr., og þykir refsing hans hæfilega ákveðin 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi ein- falt fangelsi í 20 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann ber að svipta æfilangt leyfi til að stýra bifreið. 135 Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Ólafs Þorgrímssonar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Þvi dæmist rétt vera: Kærði, Jón Júlíus Jónsson, greiði 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 20 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann skal sviptur æfilangt leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Ólafs Þorgrímssonar, kr. 50.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 7. desember 1938. Nr. 13/1938. Jens Bjarnason (Lárus Jóhannesson) Segn Mjólkurfélagi Reykjavíkur og Sturlu Jónssyni (Theodór B. Líndal). Viðurkenning veðrétta í fasteign. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. marz þ. á., krefst sýknu af kröfum hinna stefndu í máli þessu og að þeir verði dæmdir in solidum til þess að greiða honum máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndu krefjast staðfestingar á héraðs- dóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 136 Með því að það þvkir mega fallast á forsendur hins áfrýjaða dóms, eins og málið liggur fyrir, þá ber að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjanda til að greiða hinum stefndu 250 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Jens Bjarnason, greiði hinum stefndu, Mjólkurfélagi Reykjavíkur og Sturlu Jónssyni, 250 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti, að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 21. des. 1937. Mál þetta, sem er bæjarþingsmálið nr. 323/1937 og var tekið til dóms 18. des. 1937, var höfðað með stefnu, útgef- inni 16. september 1937, af Eyjólfi Jóhannssyni framkvæmd- arstjóra f. h. Mjólkurfélags Reykjavíkur og Sturlu Jónssyni kaupmanni, báðum til heimilis hér í bænum, gegn Jens Bjarnasyni bókara, til heimilis á „Hólum“ við Kleppsveg hér í bænum, til að fá viðurkennt með dómi, að eign stefnda samkvæmt veðmálabókum Reykjavíkur, Sogamýrarblettur V — nefnt Fagridalur — stæði að veði með 3., 4. og ð. veð- rétti til tryggingar 4 veðskuldabréfum, að upphæð sam- tals kr. 9750.00, er afmáð voru úr veðmálabókum, er upp- boðsafsal var gefið út fyrir eigninni 5. nóvember 1935, og til greiðslu málskostnaðar að skaðlausu. Tildrög málsins eru þau, að þann 24. október 1935 var haldið nauðungaruppboð á eigninni Sogamýrarblettur V — nefnt Fagridalur —- með þeim úrslitum, að hæstbjóðandi varð Þórður Jónsson úrsmiður hér í bænum, er bauð kr. 9000.00 í eignina, og með því að hann hafði fullnægt sölu- skilmálunum fékk hann uppboðsafsal fyrir eigninni Ö. nó- vember sama ár. Þegar þetta uppboð fór fram, hvildu á hinni seldu eign þessar veðskuldir: 731 Með 1. veðrétti veðdeildarlán samkvæmt veðskuldabréfi dags. 23. des. 1927, upphaflega að upphæð kr. 6300.00. Með 2. veðrétti kr. 2400.00 til Ræktunarsjóðs Íslands sam- kvæmt veðskuldabréfi 23. des. 1927, þá að eftirstöðvum kr. 2270.44. Með 3. veðrétti kr. 5000.00 til handhafa samkvæmt veð- skuldabréfi dags. 22. sept. 1927. En handhafi og eigandi skuldabréfs þessa er meðstefnandi Sturla Jónsson, kaup- maður í Reykjavik. Með 4. veðrétti kr. 3050.00 samkvæmt 2 veðskuldabréf- um dags. 20. ágúst 1934 til Sveinbjarnar Oddssonar prent- ara og Helga Jónssonar, Krabbagötu 1 á Akureyri. En eig- andi þessara veðbréfa er meðstefnandi Mjólkurfélag Reykja- víkur. Með 5. veðrétti kr. 1700.00 samkvæmt veðskuldabréfi dags. 20. ágúst 1934 til handhafa. En eigandi og handhafi þessa bréfs er einnig meðstefnandi Mjólkurfélag Reykja- víkur. Með því að hæsta boð í eignina nam rétt rúmlega veð- skuldum þeim, sem tryggðar voru með 1. og 2. veðrétti, kom aðeins kr. 24.88 til greiðslu upp í 3. veðrétt, og 4. og 5. veðréttur voru alveg afmáðir úr veðmálabókunum án þess að nokkur greiðsla kæmi upp í þá, þegar uppboðsaf- salsgerðin fór fram. Framangreindri uppboðsgerð frá 24. október 1935 og af- salsútgáfu frá 5. nóvember sama ár skutu svo eigendur 3., 4. og 5. veðréttar til hæstaréttar með stefnu útgefinni 9. nóvember 1935, og með hæstaréttardómi frá 30. marz 1936 var nefnd uppboðsgerð og afsalsútgáfa ómerkt. En sam- kvæmt afsalsbréfi, útgefnu 14. nóvember 1935, seldi upp- boðskaupandinn, Þórður Jónsson, stefnda í máli þessu, Jens Bjarnasyni bókara, eignina fyrir kr. 10000.00. Eftir að um- ræddur hæstaréttardómur frá 30. marz 1936 var kveðinn upp, vildu eigendur 3., 4. og 5. veðréttar fá viðurkenn- ingu á veðréttum sinum, en hún hefir ekki fengizt, og einn- ig hefir þeim verið synjað um aðför í eigninni til fullnustu á Þessum veðkröfum. Eigendur þessara veðrétta hafa því höfðað mál þetta til að fá viðurkenningu á veðréttum sin- um, sem þeir telja hafa mikla fjárhagslega þýðingu fyrir sig með þvi að eignin sé metin á kr. 22346.00 að saman- 47 138 lögðu Þbrunabótamati á húsum og fasteignamati á landi. Telja þeir, að umræddir veðréttir séu enn í gildi þar sem að framangreint uppboðsafsal til Þórðar Jónssonar hafi verið fellt úr gildi, en afnám veðréttanna hafi byggzt á þessu ógilda uppboðsafsali. Stefndur neitar að viðurkenna veðrétti stefndanda í eign- inni sakir þess, að þegar hann keypti eignina af Þórði Jóns- syni 14. nóv. 1935, þá hafi Þórður verið eigandi eignarinn- ar samkvæmt veðmálabókunum, og þá hafi 3., 4. og 5. veð- réttur verið afmáður úr veðmálabókunum. Hann kveðst ekkert hafa vitað um það, þegar hann keypti eignina, að búið var að gefa út áfrýjunarstefnu til hæstaréttar til að áfrýja uppboðsgerðinni og afsalsútgáfunni til Þórðar. Stefndi kveðst því hafa keypt eignina algerlega í góðri trú samkvæmt veðmálabókunum og krefst þess að vera alger- lega sýknaður af öllum kröfum stefnanda í málinu og að sér verði tildæmdur málskostnaður að skaðlausu. Stefndi hefir þó viðurkennt fyrir réttinum, að honuin hafi verið kunnugt um, að Þórður hafi keypt eignina á upp- boði, og þegar afsalið til stefnda var undirritað, kveðst hann hafa vakið máls á því, hvort uppboðsgerðin og af- salsútgáfunni til Þórðar vrði áfrýjað, en Þórður hefði talið útilokað, að uppboðsgerðin yrði felld úr gildi, þó henni yrði áfrýjað. Með framangreindum hæstaréttardómi frá 30. marz 1936 var eignarheimild hins upphaflega kaupanda, Þórðar Jóns- sonar, numin úr gildi, en á henni byggist afnám veðrétt- anna úr veðmálabókunum.. Það, sem kemur til álita í þessu máli, er því það, hvort stefndi hafi öðlazt meiri rétt en Þórður, sakir þess að hann hafði verið í fullkomlega góðri trú að því er snertir veðréttina, er hvíldu á eigninni, er hann keypti hana af Þórði. Það er upplýst í málinu, að stefnda var kunnugt um það, þegar hann keypti umrædda eign, að Þórður Jónsson hafði keypt eignina nokkrum dögum áður á uppboði, og að sú uppboðsgerð ásamt eftirfarandi uppboðsafsalsútgáfu var áfrýjanleg þangað til áfrýjunarfresturinn var liðinn, og einnig hefir stefndi játað fyrir réttinum, að hann hafi gert sérstaka samninga við Þórð um greiðslu málskostnaðar fyrir hæstarétti, ef uppboðinu yrði áfrýjað. Stefnda var því fyllilega ljóst, þegar hann keypti eignina, að þeir ágall- 739 ar voru á eignarheimild Þórðar, að henni var hægt að á- frýja og þá var alltaf hugsanlegt, að hún yrði felld úr gildi í hæstarétti. Það er að vísu ekki upplýst, að stefnda hafi verið kunnugt um, að búið var að taka út áfryjunar- stefnu til að áfrýja uppboðinu og afsalsútgáfunni, áður en hann keypti eignina af Þórði, en hvort að stefndi vissi, að búið var að taka út áfrýjunarstefnuna áður en hann keypti eignina, eða hann vissi, að hægt var að taka út áfrýjunar- stefnu t. d. strax daginn eftir að hann keypti eignina, þykir ekki að áliti réttarins hafa verulega þyðingu fyrir úrslit máls þessa. Rétturinn litur svo á, að þar sem stefnda var kunnugt um þá ágalla, sem voru á eignarheimild Þórðar á eigninni, að hún var áfryjanleg, og að tilgreint er í veðmálabókun- um, að veðréttir þeir, sem stefnt er út af í máli þessu, hafi verið afmáðir samkvæmt nauðungaruppboðinu 24. okt. 1935, þá geti það ekki valdið niðurfellingu veðréttanna að búið var að afmá þá með skirskotun til uppboðsins, eins og að framan greinir, þegar stefndi keypti eignina. Það þykir því rétt að taka til greina kröfu stefnanda um viðurkenningu á nefndum veðréttum. Eftir atvikum þykir rétt, að stefndi greiði stefnendunum kr. 200.00 í málskostnað, 100 krónur til hvors. Dómur þessi er uppkveðinn í bæjarþingi Reykjavíkur, sem haldið var í bæjarþingsstofunni í hegningarhúsinu í Reykjavík þriðjudaginn 21. desember 1937, af Ragnari Bjarkan, sem skipaður var setudómari í málinu með bréfi dómsmálaráðuneytisins dags. 20. okt. 1937. Þvi dæmist rétt vera: Eignin Sogamyýrarblettur V — nefnt Fagridalur — við Reykjavík skal vera að veði til tryggingar framan- greindum veðskuldum til stefnenda, Sturlu Jónssonar og Mjólkurfélags Reykjavikur, með 3., 4. og 5. veðrétti, í sömu röð eins og var fyrir uppboðið á eigninni 24. okt. 1935. Stefndi, Jens Bjarnason, greiði stefnendunum kr. 200.00 í málskostnað, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja innan 15 sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 740 Mánudaginn 12. desember 1938. Nr. 89/1938. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni (Eggert Claessen). Ólögleg áfengissala. Dómur hæstaréttar. Að þvi leyti sem héraðsdómurinn varðar kærða Ólaf Kjartan Ólafsson ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfryjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður að því leyti sem honum er áfrýjað, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Ólafur Kjartan Ólafsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Einars B. Guðmundssonar og Eggerts Claessen, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 741 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 30. júlí 1938. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni, atvinnulausum, til heimilis á Hótel Heklu, hér í bæ, og Axel Ármanni Þorsteinssyni, refsi- fanga í Hegningarhúsinu hér, til lögheimilis á Skólavörðu- stig 46, hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður, Ólafur Kjartan Ólafsson, er kominn yfir lög- aldur sakamanna og hefir svo kunnugt sé sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1927 134, Kærður fyrir hlutdeild í innbrotsþjófnaði. Málið afgreitt til dómara. 1933 184, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 500 króna sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 1934 ?2%% Dómur hæstaréttar: 400 króna sekt fyrir brot gegn 42. gr. áfengislaganna. 1934 144 Dómur aukaréttar Reykjavíkur: Fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði, skilorðs- bundið, fyrir innbrotsþjófnað og in solidum 150 króna skaðabætur. 1934 24% Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 300 króna sekt fyrir brot gegn áfengislögunum og ósvifni við lögregluna. Staðfest í hæstarétti ?% 1935. 1934 2%, Dómur hæstaréttar: Fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 20 daga og 800 króna sekt fyrir brot gegn 6. gr. sbr. 30. gr. laga nr. 64 1990. 1934 54s Sætt 100 króna sekt fyrir slagsmál. 1935 146 Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 4 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað og ólöglega vinnautn í veitingahúsi. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 8 mánaða betr- unarhússvinna fyrir þjófnað. 1936 %o Sætt 10 króna sekt fyrir hjólreiðar í Bankastræti. 1936 304, Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 8. gr. laga nr. 51 1928, sbr. 231. gr., 4. mgr., hegn- ingarlaganna og 17. gr. sbr. 37. gr., 1. mgr., á- fengislaganna. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 1000 króna sekt og 30 daga fangelsi við venjulegt fangavið- 1935 2 1937 1 ss Es 1938 1 34 142 urværi fyrir ólöglega áfengissölu. Staðfest í hæstarétti 194 1938. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 300 króna sekt og sviptur ökuleyfi æfilangt fyrir ölvun við bifreiðarakstur. Staðfest í hæstarétti 114 1938. Sætt 30 króna sekt fyrir brot á 3. gr. reglug. 105/1926 um skotvopn o. fl. Kærður Axel Ármann Þorsteinsson er kominn yfir lög- aldur sakamanna og hefir svo kunnugt sé sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1921 1925 1930 1933 1935 1935 1935 1936 1936 1937 1937 1938 1938 1938 23 3% 2 Kærður fyrir þjófnað. Málið afgreitt til dómara. Sætti 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dórnur lögregluréttar Reykjavíkur: 15 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 800 króna sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. Sætt 400 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 500 króna sekt og 15 daga fangelsi við venjulegt fangavið- urværi fyrir ólöglega áfengissölu. Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Ekki talin ástæða til opinberra aðgerða. Sætt 40 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Sætt 50 króna sekt fyrir ölvun og ryskingar. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 1500 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Staðfest í hæstarétti 1%, 1937. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 2200 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Staðfest í hæstarétti 2% 1938. Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Látið falla niður. Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Látið niður falla. Með eigin játningu kærðs Ólafs Kjartans er sannað, að hann hefir síðan snemma í fyrra mánuði selt áfengi á Skólavörðustig 46 hér í bæ. Hefir hann nánar skýrt svo frá, að þegar kærður Axel Ármann, sem hafði á leigu íbúð á 743 Skólavörðustig 46, fór á vinnuhælið á Litla-Hrauni, snemma í fyrra mánuði, hafi hann beðið sig að búa í íbúðinni og selja þar áfengi, svo fólk yrði ekki orðið afvant staðnum, þegar hann kæmi aftur af vinnuhælinu. Átti Ólafur Kjartan að skila húsnæðinu skuldlausu þegar Axel Ármann kæmi aftur til bæjarins. Axel Ármann fékk Ólafi Kjartani kr. 97.50, þegar hann fór á vinnuhælið, og átti það að ganga upp í húsaleigu, en kærður Ólafur Kjartan notaði það ásamt kr. 60.00 frá sér til rekstrar áfengissölu. Seldi hann nú stöðugt áfengi í íbúðinni, og kveður hann söluna hafa numið 10—15 flöskum hvern virkan dag, en 50—60 flösk- um frá laugardagshádegi til mánudagsmorguns, og hafi hann þó oft orðið að neita um sölu sökum þess að sig hafi skort vin. Álagning 3—4 krónur á flösku. Ekki gerir hann sér ljóst, hverju salan hafi numið alls yfir tímabilið, en hagnaðurinn hefir numið því, að hann hefir greitt kr. 450.00 í húsaleigu fyrir Axel Ármann, framlengt einu sinni eða tvisvar 2% happdrættismiðum fyrir sama og greitt 5 kr. reikning fyrir sama, auk þess sem hann hefir sjálfur haft næga peninga til eigin afnota, bæði sér til uppihalds og til eyðslu. Framanskráð er eftir framburði Ólafs Kjartans, en kærð- ur Axel Ármann hefir borið, að frásögnin, hvað sig snerti, væri að öllu leyti rétt. Með framanskráðum verknaði hefir kærður Ólafur Kjartan Ólafsson gerzt brotlegur gegn 15. gr. áfengislag- anna nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans samkvæmt 33. gr., 1. og 2. mgr. sömu laga hæfilega ákveðin fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga og 2000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 65 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærður Axel Ármann Þorsteinsson hefir að áliti réttar- ins gerzt brotlegur gegn 16. gr. 1. mgr. áfengislaganna, og þykir refsing hans samkvæmt 36. gr. sömu laga hæfilega ákveðin 500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 25 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærðir greiði in solidum allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. 744 Því dæmist rétt vera: Kærður Ólafur Kjartan Ólafsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga og greiði 2000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 65 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærður Axel Ármann Þorsteinsson greiði 500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 25 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærðir greiði in solidum allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 12. desember 1938. Nr. 20/1938. Tryggvi Einarsson (Garðar Þorsteinsson) 8Segn Paul Smith f. h. Bergenska gufu- skipafélagsins og gagnsök, (Theodór B. Lindal) Lárusi Jóhannessyni f. h. Oslo Pels- dyropdrett A/S, Oslo, og gagnsök og Gunnari Sigurðssyni og gagnsök (Lárus Jóhannesson). Synjað um framkvæmd innsetningargerðar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 17. febrúar þ. á. og krafizt þess, að úrskurður fógetaréttarins verði úr gildi felldur og lagt verði fyrir fógetann að framkvæma hina um- beðnu innsetningargerð. Svo krefst hann og, að aðal- 145 stefndir, Paul Smith f. h. Bergenska gufskipafélags- ins, Lárus Jóhannesson f. h. Oslo Pelsdyropdrett A/S og Gunnar Sigurðsson, verði in solidum dæmdir til að greiða honum málskostnað fyrir fógetaréttinum og hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnstefnandi Paul Smith f. h. Bergenska gufu- skipafélagsins hefir áfrýjað málinu með stefnu 5. marz þ. á. og krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurð- ur verði staðfestur, þó þannig, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir fó- getaréttinum að skaðlausu eftir mati hæstaréttar. Ennfremur krefst hann, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, en til vara að gagn- stefnendurnir Lárus Jóhannesson f. h. Oslo Pelsdyr- opdrett A/S og Gunnar Sigurðsson verði in solid- um dæmdir til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnstefnendur Lárus Jóhannesson f. h. Oslo Pelsdyropdrett A/S og Gunnar Sigurðsson hafa lagt málið til hæstaréttar með stefnu 22. febrúar þ. á. og krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði staðfestur, þó með þeirri breytingu, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða þeim málskostnað fyrir fógetaréttinum eftir mati hæstaréttar. Þeir krefj- ast þess einnig, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða þeim málskostnað fyrir hæstarétti að skaðlausu eftir mati dómsins. Með því að aðaláfrýjandi bauð ekki fram í norsk- um krónum kaupverð refs þess, er frá segir í málinu, eigi síðar en samtímis því að hann krafðist þess, að afgreiðslumenn Bergenska gufuskipafélagsins fengi honum refinn í hendur, þá verður þegar af þeirri ástæðu að staðfesta úrskurðinn að því er 746 varðar synjun á framkvæmd innsetningargerðar- innar. Eins og málum er háttað, þykir rétt, að aðaláfrýj- andi greiði gagnáfrýjanda Paul Smith f. h. Bergenska gufuskipafélagsins kr. 100.00 í málskostnað fyrir fó- getarétti og hæstarétti og að gagnáfrýjandi Lárus Jóhannesson f h. Oslo Pelsdyropdrett A/S greiði gagnáfrýjanda Paul Smith f. h. Bergenska gufu- skipafélagsins kr. 100.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti, en að öðru leyti falli málskostnaður fyrir fó- getaréttinum og fyrir hæstarétti niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskað- ur að því er varðar synjun á framkvæmd hinn- ar umbeðnu innsetningargerðar. Aðaláfrýjandi, Tryggi Einarsson, greiði gagn- áfrýjanda Paul Smith f. h. Bergenska gufu- skipafélagsins kr. 100.00 í málskostnað fyrir fó- getarétti og fyrir hæstarétti og gagnáfrýjandi Lárus Jóhannesson f. h. Oslo Pelsdyropdrett A/S, Oslo, greiði gagnáfrýjanda Paul Smith f. h. Bergenska gufuskipafélagsins kr. 100.00 í málskostnað fyrir hæstarétti, en að öðru leyti á málskostnaður fyrir fógetarétti og fyrir hæsta- rétti að falla niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 10. febr. 1938. Í máli þessu hefir gerðarbeiðandi farið þess á leit, að hann verði settur inn í umráðarétt yfir silfurref, Oslo 170 74 K., sem er í vörzlum afgreiðslu Bergenska gufuskipafélags- ins hér í bæ, en það hefir neitað að afhenda umræddan silfurref, og jafnframt hafa þeir Gunnar Sigurðsson, Gunn- arshólma, og sendandi silfurrefs þessa gengið inn í málið og mótmælt því, að gerð þessi næði fram að ganga, og lögðu aðiljar atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Málavextir samkvæmt hinum framlögðu skjölum virðast vera þeir, að í svarbréfi Oslo Pelsdvropdrett A/S til gerð- arbeiðanda, dags. 11. okt. f. á., eru honum boðin kaup á ref- um, þar á meðal Oslo 170 K. Í bréfi þessu er jafnframt tekið fram, að kaupverðinu skuli deponera í Vestlands- banken, Bergen, áður en dýrin eru send, og að greiðslan fari fram gegn afhendingu farmskirteinisins. Þann 28. s. m. samþykkir gerðarbeiðandi kaup á Oslo 170 K. í símskeyti til seljanda. Samdægurs sendir seljandi gerðarbeiðanda svarskeyti, þar sem tilkynnt er, að umræddur refur verði sendur 11. nóvember f. á. gegn opnun rembours í síðasta lagi 5. s. m., en á þessu timabili gekk í gegn útflutnings- bann í Noregi á silfurrefum, og var því ekki unnt að flytja út ref þenna á hinum tiltekna tima, og var heldur ekki opnaður rembours sá, er til var ætlazt. Í símskeyti landbúnaðarráðuneytisins hér til landbún- aðarráðuneytisins í Noregi, dags. 1. nóv. f. á., eða rétt eftir að útflutningsbannið gekk í gildi, er farið fram á undan- þágu til útflutnings þessa silfurrefs, og var því upphaflega synjað, en síðar veitt, og mun útflutningsleyfið hafa verið veitt á nafn gerðarbeiðanda, og mun honum hafa verið kunnugt um þetta í kringum miðjan desember f. á., án þess þó að séð verði, að nokkrar tilkynningar hafi farið fram um þetta milli gerðarbeiðanda og sendanda silfurrefsins. Hinsvegar er upplýst, að þeir hafi talazt við um þetta, gerð- arbeiðandi og ráðunautur ríkisstjórnarinnar í loðdýrarækt, án þess þó að upplýst sé, að gerðarbeiðandi hafi þá látið í ljósi nokkra tilhneigingu til þess að fá refinn. Hinsvegar tilkynnir ráðunauturinn O. P. með bréfi dags. 17. desember f. á., að hann hafi fundið kaupanda að umræddum silfur- ref, en það er meðalgöngumaðurinn Gunnar Sigurðsson, og tilkynnir jafnframt, hvernig greiðslan fari fram, og vænt- ir þess, að hún komi það snemma, að refurinn geti farið með fyrstu ferð Lyru eftir nýjár. Um svipað leyti og þetta bréf var sent sigldi gerðarbeiðandi til útlanda og kemur 148 til Oslo, að því er ætla verður af því, sem fram kemur í málinu, 27. eða 28. des. f. á., og átti hann þá viðtal við selj- anda, án þess þó að bjóða fram greiðslu, en hinsvegar upp- lyst, að honum var þá kunnugt um, að silfurrefur þessi var greiddur af öðrum manni, en að öðru leyti er ekkert sannað um það, hvað þeim hafi farið í milli. Um sama leyti, eða 27. þ. m., sendir seljandi silfurrefsins símskeyti til ráðunautsins með fyrirspurn um það, hvort ekki megi senda refinn á nafn gerðarbeiðanda, þar sem útflutnings- leyfið sé á hans nafn. Svar viðtakanda simskeytis þessa mun hafa verið á þá leið, að bezt væri að senda refinn Loðdýraræktarfélagi Íslands, en annars gerðarbeiðanda. Mun svo refur þessi hafa verið sendur með e/s Lyra í janúarbyrjun þ. á. samkvæmt farmskirteini, útgefnu 6. janúar, á nafn gerðarbeiðanda, og þegar er hingað kom varð ágreiningur um það, hver skyldi fá refinn. Hefir gerð- arbeiðandi haldið því fram, að með því að farmskirteinið væri í sínum höndum ætti hann heimtingu á að fá refinn afhentan, en gerðarþoli hefir hinsvegar samkvæmt fyrir- skipun sendanda neitað afhendingu hans, og meðalgöngu- maðurinn Gunnar Sigurðsson, sem bæði hefir greitt refinn sjálfan og sömuleiðis toll af honum, hefir einnig mótmælt afhendingunni á þeim grundvelli, að hann væri sjálfur eig- andi hans. Yfirleitt er erfitt að gera sér ljósa grein fyrir málavöxt- um frá þeim tíma, að útflutningsundanþágan er fengin, og þar til silfurrefur þessi kemur hingað, og viðskipti aðilja á þessu tímabili harla einkennileg, og þykir ekki fært eftir beim gögnum, er fyrir liggja, að setja gerðarbeiðanda, þótt hann hafi í höndum farmskirteinið yfir umræddan silfur- ref, með einfaldri innsetningargerð inn í umráðarétt hans gegn eindregnum mótmælum sendanda, þar sem og að upp- lýst er, að handhafi farmskírteinisins hefir ekki innt kaup- verð silfurrefsins af hendi í norskum krónum, eins og telja verður að upphaflega hafi verið ætlazt til, enda getur greiðsluyfirlýsing sú, sem hér hefir komið fram fyrir rétt- inum, ekki talizt jafngild þessu. Greiðsla meðalsöngumanns- ins Gunnars Sigurðssonar er að sjálfsögðu innt af hendi á þeim forsendum, að hann verði þar með eigandi silfur- refsins, en ekki aðeins til hagsbóta fyrir gerðarbeiðanda, 749 enda ekki upplýst, að hann hafi mátt vænta þess, og má því ætla, að sú greiðsla kynni að vera afturkræf. Samkvæmt þessu verður ekki séð, að unnt sé að leyfa að svo vöxnu máli framgang hinnar umbeðnu gerðar. Rétturinn sér ekki ástæðu til þess að sekta aðilja, um- boðsmann gerðarbeiðanda og meðalgöngumann, fyrir hin meiðandi ummæli hvors um annan í hinum framlögðu skjöl- um, þar sem það virðist líkt á komið með þeim, enda í lófa lagið fyrir þá báða að koma fram sektarkröfu í sérstöku máli. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetningargerð skal ekki fara fram. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 14. desember 1938. Nr. 110/1936. Útibú Útvegsbanka Íslands h/f á Akureyri. (Theodór B. Líndal) gegn Bjarna Vilmundarsyni og Einari Malmqvist Einarssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Sjóveð fyrir kaupkröfu. Meðalganga. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem ekki var aðili í máli þessu í hér- aði, hefir sem meðalgöngumaður skotið því til hæsta- réttar með stefnu 27. júlí 1936 og hefir krafizt þess aðallega, að hinn áfrýjaði dómur verði ómerktur og málinu vísað frá sjódómi að því er varðar sjóveð- réttarákvæði hans, en fil vara, að sjóveðréttur verði 130 aðeins viðurkenndur fyrir kr. 541.13 að frá dregnun kr. 320.00 eða kr. 220.00 eða kr. 200.00 eða kr. 100.00, að ákvæði sjódónisins um sjóveðrétí fyrir málskostn- aði verði niður fellt og að stefndu verði dæmdir til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir taxta Málflutningsmannafélags Íslands. Stefndu hafa krafizt staðfestingar á hinum áfrýj- aða dómi, með þeirri breytingu þó, að sjóveðréttur verði nú ákveðinn í uppboðsandvirði skipsins Stat- hav S.I. 21, er selt hafi verið á nauðungaruppboði 31. júlí 1936, og hafi uppboðsandvirði verið greitt til uppboðshaldara. Svo krefjast stefndu málskostn- aðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Heimild sína til áfrýjunar máls þessa byggir áfrýj- andi á því, að hann hafi átt samningsveð í áður- nefndu skipi, og að eigi hafi fengizt full greiðsla á veðskuldinni af uppboðsandvirði þess vegna sjóveð- réttar þess, sem ákveðinn er í hinum áfrýjaða dómi, og kemur umboðsmönnum aðilja saman um þetta atriði. Með því að enginn ágreiningur er um ákvæði hér- aðsdómsins um greiðslur Einars M. Einarssonar til Bjarna Vilmundarsonar, þá ber að staðfesta hann að því leyti samkvæmt kröfu beggja hinna stefndu. Kemur þá til álita varakrafa áfrýjanda um niður- fellingu sjóveðréttar þess að nokkru leyti, sem á- kveðinn er til handa meðstefnda Bjarna Vilmundar- syni í héraðsdóminum. Með viðurkenningu sinni á skuldakröfu Bjarna Vilmundarsonar gat Einar M. Einarsson ekki veitt Bjarna sjóveðrétt í ofannefndu skipi, nema krafa Bjarna væri þann veg tryggð að lögum. Það má telja sannað í málinu, að Bjarni hafi verið stýrimaður á skipinu frá 5. júlí 1935 til 3. sept. 751 s. á., meðan það gekk á síldveiðar. Þenna tíma hefir kaup Bjarna numið kr. 457.58. Þar upp í verður að telja greiddar alls að eins kr. 216.05, með þvi að kr. 20.40, sem taldar eru greiddar til Bjarna í fram- lögðum reikningi þeirra, virðast með vissu vera greiddar fyrir 5. júlí 1935, og sýnast því hafa gengið upp í fyrri viðskipti þau, er þeir telja sig hafa átt hvor við annan. Af kaupi Bjarna fyrir tímabilið 5. júlí 1935 til 3. sept. s. á. stóðu því ógreiddar, er mál þetta var höfðað, kr. 241.53, og ber að viðurkenna sjóveðrétt í uppboðsandvirði skipsins Stathav S.I. 21 samkvæmt 239. gr. siglingalaganna til tryggingar þeirri upphæð, ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi 14. júlí 1936. Þá telur Bjarni Vilmundarson sig eiga hjá Einari M. Einarssyni kr. 120.00, er sé kaup hans sem skip- stjóra á nefndu skipi árið 1934. Þegar af því, að sjó- veðréttur fyrir þeirri kröfu var fyrndur samkvæmt 252. gr. siglingalaganna, er mál þetta var höfðað, verður að fella niður sjóveðréttarákvæði héraðs- dómsins að því leyti sem það tekur til þessarar upp- hæðar. Ennfremur telur Bjarni sig eiga hjá Einari M. Einarssyni samtals kr. 200.00 fyrir skipstjórn á téðu skipi árið 1935 og fyrir vinnu við útbúning þess til sildveiða sama ár. Stefndu hefir ekki tekizt að gera svo skýra grein fyrir þessum kröfum, að unnt sé að viðurkenna sjóveðrétt í skipinu þeim til tryggingar, og verður því einnig að fella niður ákvæði héraðs- dómsins um sjóveðrétt að þvi er þær varðar. Ákvæði héraðsdómsins um málskostnað og sjó- veðrétt til tryggingar honum þykir mega staðfesta. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 752 Áfrýjunarstefnan í máli þessu er út gefin 27. júlí 1936 til þingfestingar í október s. á. Skjöl málsins afgreiddi umboðsmaður áfrýjanda, Theodór hæsta- réttarmálflutningsmaður Líndal, umboðsmanni hinna stefndu 7. jan. 1938. Þenna langa drátt á mál- inu hefir nefndur málflutningsmaður ekki réttlætt nægilega, og verður því að átelja hann fyrir drátt- inn. Því dæmist rétt vera: Meðstefndi Einar Malmquist Einarsson greiði meðstefnda Bjarna Vilmundarsyni kr. 541.13 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1936 til greiðslu- dags og kr. 95.35 í málskostnað í héraði. Framannefndur Bjarni Vilmundarson hafi sjóveðrétt í uppboðsandvirði skipsins Stathav S.I. 21 til tryggingar kr. 241.53, ásamt 5% árs- vöxtum frá 14. júlí 1936 til greiðsludags, og ofannefndum málskostnaði. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjódóms Siglufjarðar 16. júlí 1936. Með stefnu dags. 14. þ. m. krefst stefnandinn, Erlendur Þorsteinsson skrifstofustjóri, Siglufirði, f. h. Bjarna Vil- mundarsonar skipstj., Akureyri, að stefndur útgerðarmaður Einar Malmgqvist Einarsson, Siglufirði, verði dæmdur til þess að greiða sér kr. 541.13, sem eftirstöðvar af skipstjóra- og stýrimannskaupi téðs Bjarna Vilmundarsonar á v/k Stathav S.I. 21 sumarið 1935. Ennfremur krefst stefnandi 5% árs- vaxta af umstefndri upphæð frá Í. jan. s. l. og málskostn- aðar að skaðlausu, sem í málflutningnum er sundurliðaður með kr. 95.35. Þá krefst og stefnandi sjóveðs í v/k Stathav S.I. 21 fyrir dómkröfum sinum. 753 Stefndur hefir mætt og viðurkennt allar kröfur stefn- anda, sem því ber að taka til greina að öllu. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Einar Malmqvist Einarsson, útgerðarmaður, Siglufirði, greiði stefnandanum, Erlendi Þorsteinssyni skrifstofustjóra, Siglufirði, f. h. Bjarna Vilmundarsonar skipstjóra, Akureyri, kr. 541.13 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1936 og kr. 95.35 í málskostnað. Stefnanda tildæmist sjóveð í v/k Stathav S.I. 21 fyrir dómkröfum sinum. Hið idæmda að greiða innan 3ja daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 14. desember 1938. Nr. 67/1938. Eggert Claessen f. h. A/S Det Danske Kulkompagni (Eggert Claessen) gegn Gasstöð Reykjavíkur (Garðar Þorsteinsson). Skuldamál. Krafa um greiðslu í erlendri mynt. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 22. júní þ. á., hefir hér fyrir dómi haft uppi sömu aðal- og varakröfu og fyrir héraðs- dómi. Ennfremur krefst hann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst þess hinsvegar, að héraðsdómurinn verði staðfestur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. 48 754 Með því að aðiljum máls þessa mátti vera það ljóst við samningsgerðina um kolin, við afhendingu þeirra og við útgáfu víxilsins fyrir kaupverðinu, að greiðslur til annarra landa gátu að lögum einungis farið fram fyrir atbeina Landsbanka Íslands eða Útvegsbanka Íslands h/f og að framkvæmd slíkra greiðslna þannig ekki var á valdi stefnda, þá verða hömlur þær, sem orðið hafa á yfirfærslu andvirðis kolanna til útlanda, ekki taldar vera þess eðlis, að stefndi eigi að svara fyrir þær, og verður hann þess vegna einungis dæmdur til að greiða kolin á þann hátt, sem áfrýjandi hefir krafizt til vara. Ber þannig að því leyti að staðfesta niðurstöðu héraðsdómsins. Eftir atvikum málsins þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda samtals kr. 2000.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Gasstöð Reykjavíkur, greiði áfrýj- anda, Eggert Claessen f. h. A/S Det Danske Kul- kompagni, £ 3815—15—4 í íslenzkum krónum eftir gengi í Reykjavík á greiðsludegi með 6% ársvöxtum frá 8. marz 1938 til greiðsludags, 3% af nefndri fjárhæð í þóknun, kr. 32.50 í afsagnarkostnað og samtals kr. 2000.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarbings Reykjavíkur 31. maí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 27. þ. m, er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 23. april s. l. af hrm. Töð Eggert Claessen, hér í bæ, f. h. A/S Det Danske Kulkom- pagni í Kaupmannahöfn segn Gasstöð Reykjavíkur, hér í bænum, og eru dómkröfur stefnanda í því þessar: Aðal- lega, að stefndur verði, að viðlögðum 500.00 kr. dagsekt- um, dæmdur til að greiða sér Í enskri mynt eða með ávísun í enskri mynt á enskan banka eða á annan hátt með virkri greiðslu í enskri mynt £ 3815—15—4 samkvæmt víxli, útg. af h/f Kol £ Salt hér í bæ þann 3. nóv. 1937 og samþykkt- um af stefndum til greiðslu í Landsbanka Íslands þann 8. marz 1938, en framseldum stefnanda af útgefanda, ásamt G9c ársvöxtum frá 8. marz 1938 til greiðsludags auk *$% Þóknunar af víxilfjárhæðinni, svo og til greiðslu afsagnar- kostnaðar, kr. 32.50, og innheimtulauna samkvæmt lág- marksgjaldskrá Málflutningsmannafélags Íslands. Til vara krefst stefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér vixilupphæðina, £ 3815—15—4, í íslenzkum krónum eftir gengi hér í Reykjavík á greiðsludegi með 6% ársvöxtum frá 8. marz 1938 til greiðsludags, %% af vixil- fjárhæðinni sem þóknun, kr. 32.50 sem afsagnarkostnað og innheimtulaun af öllum hinum tildæmdu upphæðum samkvæmt lágmarksgjaldskrá Málflutningsmannafélags Íslands. En hvernig sem málið fer, krefst stefnandi þess, að sér verði tildæmdur málskostnaður að skaðlausu eða eftir mati réttarins. Stefndur krefst algerðrar sýknu af aðalkröfu stefnanda, en samþykkir varakröfuna að öðru leyti en þvi, að hann mótmælir, að sér beri að greiða stefnanda nokkur inn- heimtulaun eða málskostnað. Málsatvik eru þau, að í júní 1937 óskaði stefndur eftir tilboði í gaskolafarm með auglýsingu í dagblöðum bæjar- ins samkvæmt útboðsskilmálum, er fengjust á skrifstofu hans. Firmað Kol á Salt h/f hér í bænum gerði tilboð um að selja stefndum farminn með bréfi dags. 30. júlí 1937, en þann dag áttu tilboðin að opnast samkvæmt útboðsskil- málunum. Tilboðið hljóðaði um sölu á 2000 tonnum gaskola á tilteknu verði, og var jafnframt tekið fram í því, að það væri að öðru leyti í samræmi við útboðsskilmálana. Þetta tilboð var síðan samþykkt af bæjarráði Reykjavíkur vegna stefnds, og leitaði h/f Kol £ Salt þá kaupa hjá stefnanda máls þessa á kolunum, er síðan seldi firmanu kolin, eftir 156 að honum hafði verið skýrt frá útboðsskilmálunum. Kol- unum var síðan afskipað hér úr e/s Grana 8. september 1937. Fjórða grein áðurnefndra útboðsskilmála var svohljóð- andi: „Tilboðsverðið, þ. e. andvirði farmsins ásamt flutn- ingsgjaldi og vátrvggingargjaldi, greiðist með 4 mánaða vixli frá afskipunardegi í sterlingspundum á Landsbanka Íslands, Reykjavik.“ Í samræmi við þetta gaf h/f Kol £ Salt út áðurgreindan víxil, en stefndur samþykkti hann. Vixillinn var þó ekki í samræmi við greinina að því leyti, að samkvæmt ákvæði hennar átti gjalddagi að vera 4 mán- uðum frá afskipunardegi, en var í vixlinum sjálfum ákveð- inn 6 mánuðum eftir afskipunardag, eða þ. 8. marz 1938. Eftir því sem upplýstist í munnlega málflutningnum má telja fullvíst, að þetta misræmi sé að kenna mistökum í skrifstofu h/f Kol £ Salt, en sé ekki á neinn hátt tilkomið fyrir atbeina né beiðni stefnds, þótt svo sé sagt í stefnu málsins og einu bréfi h/f Kol £ Salt til stefnanda, sem lagt hefir verið fram í afriti. En eftir að víxillinn hafði verið Þannig útbúinn, munu þó firmað og stefndur hafa samið svo um, að þetta stæði. Þennan vixil framseldi h/f Kol £ Salt síðan stefnanda til greiðslu kolafarmsins ásamt öllum réttindum, sem það hefði öðlazt gagnvart stefndum eftir vixlinum og Í samræmi við útboðsskilmálana og venjur, er gilt hefði í viðskiptum þess og stefnds undanfarin ár. Stefn- andi sendi síðan Landsbanka Íslands vixilinn til innheimtu, og er hann var ekki greiddur á gjalddaga, lét bankinn af- segja hann sökum greiðslufalls þ. 10. marz 1938 og endur- sendi stefnanda hann, sem síðan sendi málflutningsmanni sínum hér, hrm. Eggert Claessen, hann til innheimtu. Aðiljar eru sammála um það, að stefnandi eigi allan þann rétt óskertan á hendur stefndum út af víxlinum, er h/f Kol £ Salt hafi átt, hvort sem sá réttur sé eftir vixlinum sjálfum, útboðsskilmálunum, viðskiptavenjum eða öðru, og verða því kröfur stefnanda að athugast á þeim grundvelli. Stefnandi byggir aðalkröfu sina í fyrsta lagi á því, að samkvæmt 4. gr. útboðsskilmálanna beri stefndum að greiða andvirði kolanna í enskri mynt, enda verði greinin ekki skilin á annan veg, þá hafi stefndur og sótt um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir farminn, og megi telja, að í þvi felist viðurkenning hans um skyldu til að greiða farminn í enskri mynt, enda hafi stefndur ætlað að greiða vixilinn i Íð/ í sterlingspundum, er hann féll í gjalddaga, en ekki getað aflað þeirra. Þá hafi og framkvæmdarstjóri h/f Kol £ Salt borið það sem vitni í málinu, og sá framburður hans verið tekinn jafngildur og staðfestur, að milli sín og gasstöðvar- stjórans, er annaðist viðskiptin vegna stefnds, hafi aldrei komið til máls annað en að stefndur væri skyldur til að greiða bæði þennan farm og aðra, er seldir væru samkvæmt 4. gr. útboðsskilmálanna, í enskri mynt. Stefndur heldur því aftur á móti fram, að í 4. gr. út- boðsskilmálanna felist engin skylda fyrir sig til að greiða víxilinn í enskri mynt. Í greininni felist ekki annað en Það, að víxillinn skuli greiðast með íslenzkum peningum, svo miklum, að samsvari vixilupphæðinni á gjalddaga, hvernig sem gengi íslenzkrar krónu yrði þá miðað við sterlingspund, eða m. ö. o. að seljanda sé tryggt með greininni, að hann bíði ekki tjón vegna gengislækkunar krónunnar. Rétturinn verður nú að fallast á það með stefndum, að orðalag umræddrar greinar gefi ekki tilefni til að skýra hana víðtækar en stefndur telur að eigi að sera. Og með því að ekki verður séð, að stefndur hafi skuldbundið sig til virkrar greiðslu í enskri mynt, þótt hann sækti um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir farm- inn, né viðurkennt neina skyldu í þá átt, þótt hann kunni að hafa gert tilraun til að fá enska mynt til greiðslu vixilsins, er hann féll, og með því ennfremur að áður- sreindur framburður framkvæmdarstjóra h/f Kol £ Salt sker ekki úr um þetta, m. a. vegna afstöðu framkvæmdar- stjórans til málsins, þá þykja hérgreindar ástæður ekki nægar til að telja, að stefndur hafi skuldbundið sig til að greiða umræddan víxil í enskri mynt, enda verður að lita svo á, að á þeim erfiðleikatimum um erlendan gjald- eyri, sem viðskiptin serðust á, hefði verið fyllsta á- stæða til að orða samninginn greinilegar, ef hann hefði átt að fela í sér það, sem stefnandi telur, og þá jafnframt að skrá fyrirvara um virka greiðslu í enskri mynt í vixil- inn sbr. ákvæði 41. gr. vixillaganna. Í öðru lagi byggir stefnandi kröfu sína á því, að enda Þótt svo kynni að vera litið á, að stefndur hefði ekki sérstaklega skuldbundið sig til að greiða víxilinn í enskri mynt, þá leiði skylda hans til þess þó af viðskiptavenju, er komin hafi verið á milli stefnds og h/f Kol Æ Salt 758 um, að stefndur greiddi alla víxla sína, er svona stóð á um, í erlendri mynt, og bendir hann þessu til stuðn- ings á áðurgreindan framburð framkvæmdarstjóra h/f Kol £ Salt, svo og það, að það sé staðreynd, að stefndur hafi greitt sér alla víxla, er eins hafi staðið á um, í enskri mynt. Í málinu liggja fyrir upplýsingar um það, að stefndur sótti jafnan um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir kol- um sjálfur, en eftir því sem gasstöðvarstjórinn skýrði frá í bæjarþinginu, er hann var kvaddur þangað til að gefa skýrslu um málið, hefir greiðslan jafnan farið þannig fram, þegar sömu ákvæði voru um greiðslu og hér (4. gr. útboðsskilmálanna), að hann hafi greitt þeim banka, sem í það og það skiptið hafði víxlana til innheimtu, and- virði þeirra með ávísun í íslenzkum peningum, oftast nokkru eftir gjalddaga vixlanna, og bankinn siðan séð um yfirfærsluna. Eftir þessum skýrslum gasstöðvarstjór- ans, sem á engan hátt er hnekkt, verður ekki séð, að nein viðskiptavenja hafi verið mynduð um það milli stefnds og h/f Kol £ Salt, að stefndur greiddi slíka víxla og hér um ræðir í erlendri mynt. Á öðru en því, sem nú hefir verið rætt, byggir stefn- andi ekki aðalkröfu sina, enda verður ekki séð, að önn- ur rök liggi til þess, að á hana verði fallizt, og verður hún því ekki tekin til greina. Varakrafa stefnanda verður hinsvegar tekin til greina óbreytt þar eð stefndur hefir samþykkt hana að öðru leyti en að því er snertir innheimtulaun og málskostnað. Þar eð krafan var innheimt með málssókn þykir ekki ástæða til að dæma stefnanda sérstök innheimtulaun, en Þegar af þeirri ástæðu, að stefndur hefir ekki sannað, að hann hafi boðið greiðslu í íslenzkum peningum fyrr en við þingfestingu málsins, þykir verða að dæma stefn- anda málskostnað í máli þessu, og þykir hann eftir öllum atvikum hæfilega ákveðinn kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Gasstöð Reykjavíkur, greiði stefnandan- um, Eggert Claessen f. h. A/S Det Danske Kul- kompagni, £ 3815—15—4 í iíslenzkum krónum eftir sengi í Reykjavík á greiðsludegi með 6% ársvöxtum 759 frá 8. marz 1938 til greiðsludags, “M% af vixilfjárhæð- inni í þóknun, kr. 32.50 í afsagnarkostnað og kr. 500.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 16. desember 1938. Nr. 13/1938. Pétur Þ. J. Gunnarsson f. h. h/f Landstjarnan (Eggert Claessen) gegn Árna Pálssyni og gagnsök (Lárus Jóhannesson). Skuldamál. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 1. febrúar þ. á. og krafizt þess, að hann verði sýknaður af kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu. Svo krefst hann og málskostnaðar í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. Gagn- áfrýjandi, sem gagnáfrýjað hefir málinu með stefnu 7. april þ. á. að fengnu áfrýjunarleyfi 4. s. m, hefir krafizt þess aðallega, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 845.75 með 5% ársvöxtum frá 22. mai 1937 til greiðsludags og málskostnaðar í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Til vara krefst hann staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Eftir að bifreið aðaláfrýjanda hafði orðið fyrir skemmdum þeim, sem um ræðir í málinu, en áður en vátryggingarfélagið Danske Lloyd hafði neitað 760 skyldu sinni til þess að greiða vátryggingarbætur, komu þeir saman að máli aðaláfrýjandi og umboðs- maður vátryggingarfélagsins til þess að taka á- kvörðun um viðgerð á bifreiðinni. Varð það að ráði, að því er virðist samkvæmt tillögu umboðsmanns vátryggingarfélagsins, að gagnáfrýjanda væri falin viðgerðin. Hafði aðaláfrýjandi ekkert við það að at- huga, og verður að telja, að hann hafi fyrir sitt leyti lagt samþykki á þá ráðstöfun. Þá er það og upplýst, að sumarið 1936, eftir að nefnt vátrygg- ingarfélag hafði látið í ljós, að því mundi ekki vera skylt að greiða vátryggingarbætur vegna um- rædds ökuslyss, mæltist aðaláfrýjandi til þess við gagnáfrýjanda mörgum sinnum, að hann hraðaði viðgerðinni svo sem verða mætti. Heldur gagnáfrýj- andi því fram, að aðaláfrýjandi hafi þá jafnframt lýst yfir því, að hann myndi greiða viðgerðarkostn- aðinn, ef vátryggingarfélagið greiddi hann ekki. Aðaláfrýjandi hefir hinsvegar mótmælt þessu. Kveðst hann aðeins hafa skýrt sagnáfrýjanda frá því, að hann yrði að snúa sér til vátryggingar- félagsins viðvíkjandi greiðslu viðgerðarkostnaðar- ins. Ekki er upplýst, hvor aðiljanna hefir réttara fyrir sér að því er þetta atriði varðar, en þótt skýrsla aðaláfrýjanda væri lögð til grundvallar, þá virðist það ekki geta stoðað hann að vísa á vá- tryggingarfélagið um greiðslu, þar eð það vildi ekki viðurkenna skyldu til að greiða bætur. Verður að líta svo á, að aðaláfrýjandi hafi með fram- angreindri framkomu sinni gagnvart sagnáfrýj- anda gerzt skyldur til að greiða honum viðgerðar- kostnaðinn. Frá fjárhæð þeirri, er gagnáfrýjandi krefst, ber að draga vexti þá, er hann reiknar sér fyrir stefnu- 761 dag, kr. 9.07, og lækkar upphæð kröfunnar við það í kr. 836.68, en þá upphæð ber að taka til greina með vöxtum eins og krafizt er frá stefnudegi 22. mai 1937. Svo ber og að dæma aðaláfrýjanda sam- kvæmt þessum málsúrslitum til að greiða gagn- áfrýjanda málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn samtals kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Pétur Þ. J. Gunnarsson f. h. h/f Landstjarnan, greiði gagnáfrýjanda, Árna Pálssyni, kr. 836.68 með 5% ársvöxtum frá 22. maí 1937 til greiðsludags og kr. 500.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. nóv. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 5. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 22. maí 1937 af Árna Pálssyni bifreiðaviðgerðarmanni, Skólavörðustig 8 hér í bæ, gegn Pétri Þ. J. Gunnarssyni, framkvæmdarstjóra f. h. h/f Landstjarnan hér í bænum, aðallega til greiðslu skuld- ar að upphæð kr. 870.47 með 5% ársvöxtum frá 22. maí 1937 til greiðsludags, en til vara hefir stefnandi krafizt þess, að sér verði heimilað að hefja stefnukröfuna úr sparisjóðsbók, sem stefndur deponeraði hjá málflutnings- manni hans, er síðargreind bifreið var auglýst til sölu við uppboð (sbr. síðar), að svo miklu leyti sem innstæða hrekkur til, ef ekki þætti fært að dæma stefndan til greiðslu skuldarinnar. Málskostnaðar krefst stefndur, hvernig sem málið fer. Stefndur krefst aðallega algerðrar sýknu af öllum kröf- um stefnanda, en fil vara, að krafan verði lækkuð að mikl- um mun. Þá krefst stefndur og málskostnaðar, hvernig sem málið fer. 762 Málavextir eru þeir, að aðfaranótt hins 17. júlí 1936 var bifreiðinni R. 752, sem var eign stefnds, en vátryggð hjá vátryggingarfélaginu Danske Lloyd, ekið út af þjóðveg- inum hjá Rauðavatni, og skemmdist hún nokkuð við það. Bifreiðinni stjórnaði í þetta skipti Teitur nokkur Guð- mundsson, og mun hann hafa tekið hana í leyfisleysi til ferðarinnar. Eftir slysið var bifreiðin flutt í portið á bak við lögreglustöðina hér í bænum. Kveðst stefndur, þegar er hann frétti um slysið, hafa sett sig í samband við vátryggingarfélagið, og hafi nafngreindur maður frá þvi komið að bifreiðinni samtímis sér til að athuga hana. Þegar stefndur kom til að skoða bifreiðina, hafði hann með sér viðgerðarmann frá verkstæði Sveins Egilssonar hér í bæn- um. Hafði stefndur jafnan skipt við það verkstæði og ætlaði einnig þetta skipti að láta það gera við bifreiðina. Er þeir höfðu athugað bifreiðina, kveður stefndur, að um- ræddur starfsmaður vátryggingarfélagsins hafi sagt, að það vildi heldur, að stefnandi máls þessa gerði við bif- reiðina þar eð það væri vant að nota hann til viðgerða. Kveðst stefndur ekki hafa mótmælt þessu, þar eð hann hafi talið, að tryggingarfélagið yrði að ráða þessu sam- kvæmt ákvæðum tryggingarskirteinisins. Var síðan farið með bifreiðina til verkstæðis stefnanda. Hófst viðgerð á henni 29. júli 1936, og var henni lokið 25. september s. á. Bifreiðin var þó ekki tekin né viðgerðarkostnaðurinn greiddur. Virðist bæði stefndur og vátryggingarfélagið hafa neitað stefnanda um borgun fyrir viðgerðina, og eftir nokkrar árangurslausar innheimtutilraunir hjá stefndum lét stefnandi auglýsa bifreiðina til uppboðs fyrir viðgerð- arkostnaðinum, og skyldi uppboðið fara fram 30. april 1937. Til þess að koma í veg fyrir, að uppboðið yrði hald- ið, sendi málflutningsmaður stefnds málflutningsmanni stefnanda sparisjóðsbók nr. 21555 í Útvegsbanka Íslands h/f., skráða á handhafa með innstæðu kr. 950.00 sem depositum fyrir viðgerðarkostnaðinum með því skilyrði meðal annars, að stefnandi höfðaði tafarlaust mál gegn stefndum til að fá úr því skorið, hvort stefnandi ætti nokkra kröfu til þess, að stefndur greiddi honum umrædd- an viðgerðarkostnað. Siðan höfðaði stefnandi mál þetta og gerir Í því áðurnefndar kröfur. Stefnandi byggir aðalkröfu. sína á þvi í málflutningn- 163 um, að stefndum beri að greiða viðgerðarkostnað bifreið- arinnar, nefndur Teitur hafi beðið sig að framkvæma við- gerðina í umboði stefnds, enda hafi stefndur sjálfur meðan á viðgerðinni stóð viðurkennt skyldu sina til greiðslu við- gerðarkostnaðarins. Í skýrslu dagsettri 3. desember 1936, sem stefnandi hefir sjálfur undirritað og lögð hefir verið fram í máli þessu, segir, að nefndur Teitur hafi skýrt stefnanda frá, að vá- tryggingarfélagið hefði lagt svo fyrir, að bifreiðin yrði flutt til stefnanda til skoðunar og viðgerðar. Virðist þetta full sönnun þess, að Teitur hafi ekki beðið um viðgerðina í umboði stefnds né fyrir hans reikning, enda með öllu ó- sannað gegn mótmælum stefnds, að Teitur hafi haft nokkra heimild til þess frá honum. Stefndur hefir eindregið mót- mælt því, að hann hafi nokkurn tima, hvorki meðan á við- gerðinni stóð né öðru sinni, viðurkennt, að sér væri skylt að greiða umræddan viðgerðarkostnað. Stefnandi hefir hins- vegar til stuðnings staðhæfingu sinni um það bent á, að stefndur hefir í bréfi málflutningsmanns sins, sem lagt hefir verið fram, viðurkennt að hafa í viðtali við stefnanda, er þeir ræddu um greiðslu viðgerðarkostnaðarins, sagt, að öllu væri óhætt um hann, þar eð bifreiðin stæði fyrir hon- um, þó að svo færi, að vátryggingarfélagið yrði sýknað að einhverju eða öllu leyti, og ennfremur, að ef eitthvað af viðgerðarkostnaðinum yrði ekki talið að heyra undir ábyrgð vátryggingarfélagsins, þegar til úrslita kæmi í því efni, að þá yrði hann að sjálfsögðu að greiða það. Rétturinn getur nú ekki talið, að í þessu hafi falizt neitt loforð frá stefndum um að greiða stefnanda viðgerðar- kostnaðinn. Og þar sem slíkt loforð er ekki sannað á ann- an hátt og með sérstöku tilliti til þess, 1) að upplýst er, að stefndur kom með annan viðgerðarmann til að at- huga bifreiðina, eins og áður segir, 2) að stefnandi hefir í nefndri skýrslu sinni sagt, að oftnefndur Teitur hafi skýrt sér frá, að vátrvggingarfélagið hefði lagt svo fyrir, að bifreiðin yrði flutt til hans til viðgerðar, 3) að stefn- andi gerði áætlun um viðgerðarkostnaðinn á eyðublaði frá vátryggingarfélaginu og sendi þvi hana, og kveður hann, að félagið hafi enga athugasemd gert út af þvi, 4) að stefnandi kveður tryggingarfélagið hafa samþykkt að viðgerðin hæfist, og loks 5) að stefnandi kveðst, jafnóðum 164 og hann varð meiri skemmda var en í skoðunargerðinni var getið, á meðan á viðgerðinni stóð hafa tilkynnt vá- tryggingarfélaginu það og hafi félagið engan fyrirvara gert í sambandi við það, þá verður rétturinn að telja, að ekki sé unnt, a. m. k. að svo stöddu, að skylda stefndan til að greiða stefnanda hina umstefndu upphæð né neinn hluta hennar. Með því að stefnandi átti á sínum tíma haldsrétt í bif- reiðinni fyrir viðgerðarkostnaðinum, og þar eð telja verð- ur, að umrædd sparisjóðsbók hafi komið í stað bifreiðar- innar að því leyti og að stefnandi eigi því, eins og á stend- ur, að verða eins settur að svo miklu leyti, sem unnt er, eins og hann hefði Þifreiðina enn í vörzlum sinum, þá verður hinsvegar að taka varakröfu hans til greina, og kemur því næst til álita upphæð þeirra kröfu, sem ber að heimila stefnanda að hefja úr nefndri sparisjóðsbók. Krafa stefnanda sundurliðast Þannig: 1. Viðgerðarkostnaður .............000000.... kr. 640.27 2. Geymslukostnaður frá 25 1936 til 304 1937 — 179.16 3. Vextir af viðgerðarkostnaði frá 10 1936— 304 1937 lll sr — 33.79 4. Auglýsinga- og Þirtingarkostnaður ........ — 17.25 Samtals kr. 870.47 Stefndur hefir mótmælt liðunum Í og 2 sem of háum og krafizt lækkunar á þeim, en af liðunum 3 og 4 hefir hann krafizt algerðrar sýknu. Um 1. Stefnandi áætlaði viðgerðarkostnaðinn í upphafi nokkru lægri en hann endanlega reyndist, en þar eð hann hefir lagt framt nákvæman reikning um hann, sem ekki hefir verið véfengdur í einstökum atriðum, og ekki verð- ur annað séð, en að viðgerðin hafi öll verið nauðsynleg og framkvæmd þannig, að bæði stefndur og vátryggingar- félagið gátu fylgzt með henni, þá þykir verða að taka Þenna lið til greina óbreyttan. Um 2. Stefndur byggir mótmæli sín gegn þessum lið á þvi að bifreiðin hafi verið geymd úti, en enda Þótt hún hefði verið geymd inni, þá sé þessi upphæð allt of há. Stefnandi staðhæfir þó, að þann tima, sem leiga sé reikn- uð fyrir, hafi bifreiðin verið geymd inni, og þykir þessari staðhæfingu hans ekki nægilega hnekkt. Fyrir geymsluna 765 reiknar stefnandi sér kr. 25.00 á mánuði, og með því að það mun ekki vera hærra gjald en almennt er tekið fyrir geymslu bifreiða hér í bænum, þykir verða að taka þenna lið til greina að fullu. Um 3. Stefnandi reiknar sér í vexti af viðgerðarkostn- aðinum 5% p. a. frá næstu mánaðamótum eftir að viðgerð- inni var lokið, eða 1. október 1936 og til 30. april 1937. Rétturinn verður nú að fallast á, að stefnanda sé heimilt að reikna sér þessa vexti af viðgerðarkostnaðinum, en þó ekki frá fyrri tíma en 18. janúar 1937 þar eð ekki hefir verið sönnuð nein ákveðin kröfugerð af hálfu stefnanda um viðgerðarkostnaðinn fyrr en með bréfi málaflutnings- manns hans dagsettu þann dag. Vextirnir verða þvi kr. 9.07. Um 4. Liður þessi er auglýsinga- og birtingarkostnaður í sambandi við uppboð það, er áður segir, að stefnandi hafi ætlað að láta fara fram á bifreiðinni fyrir viðgerðarkostn- aðinum, og með því að sú ráðstöfun hans virðist hafa verið nauðsynleg og heimil, eins og á stóð, og þessum lið fylgja nægileg gögn, þá verður að taka hann til greina að fullu. Málalok verða því þau, að varakrafa stefnanda verður tekin til greina, og er upphæð sú, sem honum heimilast að hefja úr nefndri sparisjóðsbók, kr. 845.75 ásamt ö“% ársvöxtum af þeirri upphæð frá 22. mai 1937 til greiðslu- dags og málskostnaði í máli þessu, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 130.00. Því dæmist rétt vera: Stefnanda, Árna Pálssyni, heimilast að hefja úr sparisjóðsbók nr 21555 við Útvegsbanka Íslands h/f. kr. 845.75 með 5%c ársvöxtum frá 22. maí 1937 til greiðsludags svo og málskostnaði í máli þessu, kr. 130.00, að svo miklu leyti sem innstæða bókarinnar hrekkur til. Dóminum ber að fullnægja innan fimmtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 766 Mánudaginn 19. desember 1938. Nr. 104/1938. Valdstjórnin (Lárus Fjeldsted) segn Ólafi Kjartani Ólafssyni (Eggert Claessen). Ólögleg áfengissala. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann með þeirri breytingu, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birt- ingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Ólafur Kjartan Ólafsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Lárusar Fjeldsted og Eggerts Claessen, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 16. sept. 1938. Ár 1938 föstudaginn þann 16. september var í lögreglu- rétti Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af 767 Valdimar Stefánssyni, fulltrúa lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1667/1938: Valdstjórnin gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni, er var tekið til dóms þann 15. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Kjartani Ólafssyni, atvinnulausum, til heimilis á Skólavörðustig 46 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir svo kunnugt sé sætt eftirtöldum kærum og refsingum. 1927 134, Kærður fyrir hlutdeild í innbrotsþjófnaði. Mál- ið afgreitt til dómara. 1933 1%, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 500 kr. sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 1934 ?S% Dómur hæstaréttar, 400 kr. sekt fyrir brot gegn 42. gr. áfengislaganna. 1934 144 Dómur aukaréttar Reykjavikur, fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði skilorðs- bundið fyrir innbrotsþjófnað og in solidum 150 kr. skaðabætur. 1934 ?4% Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 300 kr. sekt fyrir brot gegn áfengislögunum og ósvifni við lög- regluna. Staðfest í hæstarétti ?% 1935. 1934 2%, Dómur hæstaréttar, fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 20 daga og 800 kr. sekt fyrir brot gegn 6. gr. sbr. 30. gr. 1. nr. 64/1930. 1934 %. Sætti 100 kr. sekt fyrir slagsmál. 1935 146 Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 4 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófn- að og ólöglega vinnautn í veitingahúsi. 1935 % Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 8 mánaða betr- unarhúsvinna fyrir þjófnað. 1936 84, Sætti 10 kr. sekt fyrir hjólreiðar í Bankastræti. — 3%s Dómur aukaréttar Reykjavíkur, 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 8. gr. 1. nr. 51 1928 sbr. 231. gr. 4. mgr. hegn- ingarlaganna og 17. gr. sbr. 37. gr. 1. mgr. áfeng- islaganna. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 1000 kr. sekt og 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviður- væri fyrir ólöglega áfengissölu. 1937 14 DS 768 1937 2%, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 300 kr. sekt og sviptur öÖkuleyfi æfilangt fyrir ölvun við bifreiðaakstur. 1938 1% Sætti 30 kr. sekt fyrir brot á 3. gr. reglug. 105/1936 um skotvopn o. fl. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 45 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 2000 kr. sekt fyrir brot á 15. gr. sbr. 33. gr., 1. og 2. mgr., áfengislaga nr. 33/1935. 1938 2% Kærður af Maríu Guðmundsdóttur, Hverfisgötu 94, fyrir árás. Sent barnaverndarnefnd. Með eigin jáfningu kærðs er sannað, að hann hefir frá byrjun þessa mánaðar selt áfengi á heimili sínu ýmsum mönnum, er þangað komu og föluðu vín. Álagning á hverja áfengisflösku var kr. 2.50—3.75, og var ágóði hans af áfeng- issölunni einu tekjur hans um tímabilið, og nægðu þær honum til að lifa af. Hve mikil salan var, hefir kærður ekki talið sig geta skýrt frá með neinni vissu, en telur hana ekki hafa verið verulega, en eins og á stendur verður hún þó að teljast hafa verið stunduð í atvinnuskyni. Hefir kærður þannig brotið 15. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans samkvæmt 33. gr., 1. og 2. mgr., sömu laga hæfilega ákveðin fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 60 daga og 2200 króna sekt til menn- ingarsjóðs, og komi einfalt fangelsi í 80 daga í stað hennar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. 1938 3 = Því dæmist rétt vera: Kærður, Ólafur Kjartan Ólafsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 60 daga og greiði 2200 krónur í sekt til menningarsjóðs, og komi einfalt fang- elsi í 80 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 769 Mánudaginn 19. desember 1938. Nr. 109/1938. Valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) Segn Theodór Kristni Guðmundssyni (Sveinbjörn Jónsson) Ölvun við bifreiðarakstur. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Það þykir athugavert, að lögreglumennirnir, sem tóku kærða við Ölvesárbrú morguninn 23. septem- ber þ. á., gerðu ekki þegar ráðstafanir til þess, að sýnishorn yrði tekið af blóði hans. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vik- ur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Theodór Kristinn Guðmundsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Einars B. Guðmundssonar og Sveinbjarnar Jónssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. 49 70 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 30. sept. 1938. Ár 1938, föstudaginn þann 30. september, var í lögreglu- rétti Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af Valdimar Stefánssyni, fulltrúa lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1757/1938: Valdstjórnin gegn Theodór Kristni Guðmundssyni, sem tekið var undir dóm þann 28. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Theodór Kristni Guðmundssyni bifreiðarstjóra, til heimilis á Skólavörðustíg 17 B hér í bæ, fyrir brot gegn áfengis- lögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 70 8. september 1931 um notkun bifreiða. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir svo kunnugt sé sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1926 *% Kærður fyrir að aka á hest í Fossvogi. Málið af- greitt til bæjarfógetans í Hafnarfirði. 1929 ör Sætt 50 kr. sekt og 55 kr. skaðabætur fyrir ölv- un og óspektir. 1930 *%% Sætt 15 kr. sekt fyrir brot á lögreglusamþykkt. 1930 1%%0 Áminning fyrir afturljósleysi á bifreið. 1930 6ío Aðvörun fyrir samskonar brot. 1931 27 Sætt 10 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1 1931 1%, Sætt 10 kr. sekt fyrir brot á lögreglusamþykkt. 1931 % Sætt 15 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1932 6 Sætt 10 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1932 21; Sætt 10 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1934 sí Sætt 10 kr. sekt fyrir of marga farþega í bifreið. 1936 %% Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: Sýknaður af kæru valdstjórnarinnar fyrir ölvun við bifreiða- akstur. 1936 1044 Sætt 15 kr. sekt fyrir brot gegn bifreiðalögun- um. 1937 % Undir lögreglurannsókn út af árekstri bifreiðar á reiðhjól. Skýrsla send hlutaðeigandi vátrygg- ingarfélagi. Ekki talin ástæða til frekari með- ferðar. 1937 144 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 100 kr. sekt og sviptur ökuskírteini í 3 mánuði fyrir ölvun við bifreiðarakstur. Að kvöldi þess 22. þ. m. ók kærður fólksflutningsbif- reiðinni R. 933 héðan úr bænum og austur að Fljótshlið- 7 arréttum með farþega. Um nóttina svaf hann um 5 klukkustundir austurfrá í bifreiðinni, en var vakinn um kl. 6 að morgni þess 23. september. Var kærður þá kaldur og illa fyrirkallaður. Bauð þá einn farþeganna, Árni Strand- berg að nafni, kærðum brennivín, rétt áður en lagt var af stað til Reykjavíkur, og þáði hann það, en drakk ekki nema litið eitt. Ók hann síðan sem leið liggur að Ölvesárbrú með viðkomu við á eina á leiðinni, og drakk hann þá aftur einn sopa af brennivíni, er Árni gaf honum. Kveður kærð- ur áfengi þetta hafa svifið á sig, og hafi hann verið undir áhrifum áfengis við aksturinn, einkum síðari hluta leiðar- innar. Áhrifin hafi þó verið lítil, og telur hann áfengið hafa svifið örar á sig sökum þess að hann var kaldur og illa fyrir kallaður. Við Ölvesárbrú hitti lögreglan kærðan og fékk annan mann til að aka bifreið kærðs þaðan til Reykjavíkur. Mál Árna Strandbergs hefir verið afgreitt sérstaklega. Samkvæmt því, sem að framan er lýst, hefir kærður gerzt brotlegur gegn 21. gr. sbr. 39. gr. áfengislaga nr. 33 9. jan. 1935 og 5. gr. 3. mgr. sbr. 14. gr. laga nr. 70 8. sept. 1931 um notkun bifreiða, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin 200 kr. sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi i 12 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann ber að svipta æfilangt leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Theódór Kristinn Guðmundsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd inn- an 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hann skal æfilangt sviptur leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögun. 712 Mánudaginn 19. desember 1938. Nr. 107/1938. Páll Hallbjörns (Lárus Jóhannesson) gegn Sveinbirni Kristjánssyni (Enginn). Fógetaréttarathöfnum áfrýjað til staðfestingar. Dómur hæstaréttar. Stefndi hefir ekki mætt við fyrirtöku máls þessa i dag, er það var lagt í dóm, og hefir það því verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölul. 38. gr. hæstarétt- arlaganna og er dæmt samkvæmt framlögðum skjöl- um. Áfrýjandi, sem skotið hefir hinum áfrýjuðu fó- getaréttarathöfnum til hæstaréttar með stefnu 27. okt. þ. á., hefir krafizt staðfestingar á úrskurði fó- getaréttar Reykjavíkur 25. s. m. og afsalsgerð sama fógetaréttar sama dag, svo og málskostnaðar af stefnda fyrir hæstarétti. Með því að engir þeir gallar eru á nefndum fógeta- réttarathöfnum, er standi í vegi fyrir kröfum áfrýj- anda, verður að taka þær til greina. Stefndi tók út áfrýjunarstefnu í máli þessu 26. október s. 1. til þingfestingar í þessum mánuði, en hefir ekki framfylgt þeirri stefnu. Hefir hann með þessum hætti gefið áfrýjanda ástæðu til málsskots sins, og verður því að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti, er þykir hæfilega ákveðinn 150 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinar áfrýjuðu fógetaréttarathafnir stað- festast. Stefndi, Sveinbjörn Kristjánsson, greiði áfrýj- 113 anda, Páli Hallbjörns, 150 krónur í málskostn- að fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lög- um. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 25. okt. 1938. Í máli þessu hefir gerðarbeiðandi, Lárus Jóhannesson hrm., farið þess á leit, að gefið verði út afsal fyrir eign- inni Leifsgata 32 hér í bænum, þinglesinn eigandi nú Sveinbjörn Kristjánsson, til handa Páli Hallbjörns kaup- manni, hér í bæ, samkvæmt dómi uppkveðnum í hæsta- rétti 10. júní þ. á. í málinu nr. 48/1938: Páll Hallbjörns gegn Sveinbirni Kristjánssyni. Þá hefir hann og krafizt málskostnaðar í þessu máli. Gerðarþoli hefir gert þá kröfu aðallega, að máli þessu verði frestað, en til vara hefir hann mótmælt því, að gerðin næði fram að ganga, og hefir hann einnig krafizt máls- kostnaðar. Í áminnstum hæstaréttardómi er lagt fyrir fógetann að gefa út f. h. Sveinbjarnar Kristjánssonar afsal til Páls Hallbjörns að húseigninni Leifsgata 32 í Reykjavik með lóðarréttindum og öllu tilheyrandi gegn yfirlýsingu dóm- hafa um það, að hann taki að sér greiðslu veðskulda þeirra, er hvíla á 1. og 2. veðrétti, og gefi út skuldabréf, tryggt með 3ja veðrétti í eigninni, að upphæð kr. 8337.70, að frádregnum vissum upphæðum. Gerðarþoli heldur því fram, að dómur þessi sé byggð- ur á röngum upplýsingum í máli þessu, og telur hann, að rannsókn sú, sem nú er hafin í málinu, muni leiða hið sanna í ljós, og muni hann, að þeirri rannsókn lokinni, óska þess, að mál þetta verði aftur tekið fyrir í hæstarétti, og fullyrðir, að niðurstaðan verði þá önnur. Telur hann því fulla ástæðu til þess, að gerð þessari verði frestað, þar til útséð er um áminnzt atriði. Þessa kröfu, sem er aðalkrafa gerðarþola, getur rétt- urinn ekki tekið til greina, þar sem fyrir liggur bein skip- un hæstaréttar um það, að þessi gerð verði framkvæmd, enda ekkert fram komið í málinu, er geri það líklegt, að mál þetta verði aftur tekið fyrir í hæstarétti. Út af varakröfu gerðarþola vill rétturinn taka það fram, að gerðarbeiðandi hefir þegar með bókun í réttarbókina IA skuldbundið sig til að taka að sér að greiða skuldir þær, sem hvíla á 1. og 2. veðrétti, og gefa út kvaðalaust skulda- bréf það, sem um ræðir í hæstaréttardóminum. Samkvæmt þessu verður að leyfa framgang hinnar um- beðnu gerðar, og ber gerðarþola að greiða gerðarbeiðanda í málskostnað kr. 100.00. Því úrskurðast: Hin umbeðna gerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda, og greiði gerðarþoli, Sveinbjörn Kristjáns- son, gerðarbeiðanda, Páli Hallbjörns, kr. 100.00 í máls- kostnað fyrir fógetaréttinum. Afsalsgerð fógetaréttar Reykjavíkur 25. október 1938. Úrskurðurinn var lesinn í réttinum að viðstöddum dóm- hafa, Páli Hallbjörns, og málfærslumanni hans, Lárusi Jóhannessyni hrm., en gerðarþoli var ekki til staðar í rétt- inum, þrátt fyrir það, að honum hafði verið tilkynnt, hve- nær málið yrði tekið fyrir. Dómhafi lýsti því þá yfir enn á ný, að hann tæki að sér að greiða veðskuldir þær, er hvíla á Í. og 2. veðrétti i eigninni Leifsgata 32, og afhenti hann jafnframt fógeta umgetið skuldabréf, sem eftir ákvörðun fógeta var að upphæð kr. 1834.93, tryggðu með 3ja veðrétti í nefndri eign, og tók fógeti bréf þetta í sínar vörzlur, þar sem gerðarþoli var ekki mættur til þess að veita því móttöku. Jafnframt þessu krafðist dómhafi þess, að fógeti gæfi sér út umrætt afsal. Lysti fógeti þvi þá yfir, að þar sem gerðarbeiðandi hefði tekið að sér að greiða veðskuldir þær, er hvíla á 1. og 2. veðrétti í húseigninni nr. 32 við Leifsgötu, og afhent réttinum 3. veðskuldabréf (sic) það, er um ræðir í hæsta- réttardóminum, þá afsalaði hann f. h. Sveinbjarnar Krist- jánssonar með þessari aðfarargerð Páli Hallbjörns, Leifs- götu 32 hér í bænum, húseigninni nr. 32 við Leifsgötu með lóðarréttindum og öllu tilheyrandi með sama rétti og gerð- arþoli átti hana, og getur Páll Hallbjörns látið þinglesa útskrift af réttarhaldi þessu sem eignarheimild fyrir eign- inni. 115 Mánudaginn 19. desember 1938. Nr. 83/1938. Jón Stefánsson Segn Jóni Sveinssyni f. h. Chr. Olsen. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jón Stefánsson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 19. desember 1938. Nr. 100/1938. Valdimar Þorsteinsson Segn Birni Halldórssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Valdimar Þorsteinsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju.