HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR X. BINDI 1939 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMXL Reglulegir dómarar hæstaréttar 1939. Einar Arnórsson. Forseti dómsins frá 1. janúar 1939 tit 31. ágúst s. á. Þórður Eyjólfsson. Forseti dómsins frá 1. september 1939 til 31. desember s. á. Gizur Bergsteinsson. to Registur. I. Málaskrá. Dómur Bls. Réttvísin gegn Lárusi Guðmundi Gunnars- syni. Brot gegn 186. gr. hegningarlaganna Veiðarfæraverzlunin Verðandi s/f gegn Sjó- vátryggingarfélagi Íslands h/f. Krafa um vá- tryggingarbætur vegna skipsstrands ...... Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson, Páll Steingrímsson, Ragnhildur Pétursdóttir og Guðrún Jónasson gegn Sveinbirni Högna- syni f. h. Mjólkursamsölunnar og gagnsök. Fébætur dæmdar vegna ólögmætra kaup- hamla (boycott) 2.0cccccene ern Gunnlaugur Einarsson, Stefán Jónsson, Benjamin Ólafsson og Ólafur Ólafsson gegn Guðmundi Þ. Gíslasyni og gagnsök. Um mörk veiðiréttinda Í Á ...c.c000000 000... Sigurjón Einarsson gegn Hildi Pálsdóttur. Barnsfaðernismál ....0.00.0000 00... Ungmennafélag Langnesinga gegn Skóla- nefnd Sauðanesskólahéraðs. Kærumál. Um staðfesting vitnaskýrslna .......0.00000... Jóhann Þorsteinsson gegn bæjarstjórn Ísa- fjarðar f. h. bæjarsjóðs. Fébótamál. Að- gerðaleysisverkanir ......00000000........ Ólafur Bjarnason gegn Mjólkursölunefnd- inni f. h. mjólkursamsölunnar í Reykjavík og gagnsök. Um fjárfar milli mjólkurfram- leiðenda og mjólkursamsölu .............. Valdstjórnin gegn Stanley Edwin Tate. 14 1% 1% to > ER 2% 25 % 10 28 38 öð 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 21. 22. 23. Dómur Ólöglegar fiskveiðar togaraskipstjóra í landhelgi .......000.0002 2000 Réttvísin og valdstjórnin gegn Arnold Petersen. Manndráp af gáleysi .......... Árni Þorsteinsson gegn Þorleifi Kristó- ferssyni. Hafning máls .........0...0..... Guðmundur Jónsson gegn Þórarni Snorra- syni. Landamerkjamál ................... Víbekka Jónsdóttir gegn Björgvini Jónssyni, Guðmundi Ögmundssyni og rátryggingar- félaginu „Baltica“. Bætur vegna Þifreiðar- SYSS in ni nn tt an a gi pg H/f Nafta gegn Sigurði Þ. Skjaldberg. Um greiðslu farmgjalds ...................... Guðmundur Stefánsson gegn Pétri Thorodd- sen. Krafa um greiðslu fyrir læknisvitjun Þorleifur Benedikt Þorgrímsson gegn Sig- urði Þ. Skjaldberg. Húsaleigukrafa. Kyrr- setningargerð felld úr gildi .............. Sigurður Þorsteinsson f. h. Rauðarárbúsins gegn Mjólkursamlagi Kjalarnesþings. Krafa á hendur mjólkursamlagi um mjólkurand- virði og fébætur ......c.essesss ss Ólafur A. Guðmundsson og Gunnhildur Árnadóttir gegn Önnu Þorgrímsdóttur. Úti- vistardómur .............. ea FR ER Andersen og Lauth h/f gegn L. Fjeldsted f. h. Petersen á Haas. Útivistardómur Magnús Jónsson gegn Bifreiðaeinkasölu rík- isins. Útivistardómur .............. a a Valdstjórnin gegn Halldóri Einarssyni. Ölv- un við bifreiðarakstur ................... Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs gegn Guðjóni Samúelssyni. Bæjarsjóður sýknaður af að efna greiðsluloforð borg- arstjóra, með því að borgarstjórinn átti ekki vald slíks loforðs ..........0....... Réttvísin gegn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni og Birni Gíslasyni. Synjað kröfu sökunauts, að hæstaréttardómari viki sæti tz sm tz to tz sz ex sæð ex vV Bls. 63 103 109 119 119 120 120 124 129 Dómur Bls. 94. Réttvísin gegn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni og Birni Gíslasyni. Úrskurður um framhaldsrannsókn #...0000cc00. 000... 64 1380 95. Réttvísin og valdstjórnin gegn Jóhanni S. Lárussyni og Guðmundi Lárussyni. Ákæra fyrir brot gegn 26. kap. hegningarlaganna og lögum nr. 47/1932. Sératkvæði ........ 104 133 96. Réttvísin og valdstjórnin gegn Helga Bene- diktssyni og valdstjórnin gegn Sigurði Óla- syni og Ara Þorgilssy ni. Ákæra um þjófnað, svik, skjalafals, brot á bókhaldslögum, lög- um um hlutafélög, lögum um gjaldbrota- skipti og lögum um verðtoll 2... 154 146 97. Valdstjórnin gegn Haraldi Guðbrandssyni, Magnúsi Skaftasvni Guðjónssyni, Halldóri Guðjónssyni og Kristni Jónassyni. Brot gegn ákvæðum 78. gr. sbr. 77. gr. sjómannalaga 41 frá 1980 ..c.ccccnnecreenr rann 1% 207 28. Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps gegn Sigurði Þorvarðssyni. Útsvarsmál ....000.0.0000... 20 913 29. Sigurður Berndsen gegn lögreglustjóranum í Reykjavík f. h. rikissjóðs. Fébótakrafa vegna ólögmæts UPpbOÐS ccc 2% 918 30. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs gegn Kristínu Egilsdóttur. Um endurgjald erfðafestulands, sem erfðafestuhafi var SVÍPEUP c2cneenrn snert 27% 992 31. Lárus Fjeldsted f. h. The Consolidated Fisheries Ltd. gegn fjármálaráðherra Í. h. ríkissjóðs. Skaðabótakrafa vegna togara- tÖkU sess 314 931 32. Hallgrímur Helgason gegn Helgu Sigurðar- dóttur. Barnsfaðernismál 22.00.0000... 1% 937 33. Garðar Þorsteinsson f. h. Jaan Karu gegn fjármálaráðherra Í. h. ríkissjóðs. Fébóta- krafa útaf höfðun refsimáls, ólögmætu lög- taki og drætti á því að skila báti, er lögtaki hafði verið tekinn ......0.00.0.0. 0... 24 44. Samband íslenzkra samvinnufélaga gegn Pétri Magnússyni Í. h. eigenda e/s „Fager- 15 242 ES 35. 36. 31. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 43. 46. 41. 48. Dómur strand“. Kröfur útaf vanefndum farmsamn- ÍS sa si a Eigendur og skipshöfn m/b „Leo“ gegn eig- endum og vátryggjanda m/b „Már“. Um bjarglaun 2..ccciecousonsensnnsen Sigurbjörg Jóhannsdóttir gegn Sjóvátrygg- ingarfélagi Íslands h/f vegna vátrygging- arfélagsins Danske Lloyd. Krafa til dánar- bóta vegna bifreiðarslyss ................ Páll Þorbjörnsson gegn Sildarverksmiðjum ríkisins. Útivistardómur .................. Jón Eiríksson gegn Sigurgisla Guðnasyni. Útivistardómur „acc Gunnlaugur Bárðarson gegn Bergi Einars- syni. Útivistardómur ...............0.... Valdstjórnin gegn Herði Gestssyni. Áfeng- is- og Þifreiðalagabrot .................. Þórarinn Þórarinsson gegn Adolfi Karlssyni. Meiðyrðamál ........c.0000.... 00... Réttvísin og valdstjórnin gegn Oddi Ólafs- syni. Manndráp af gáleysi ..........2..... Samábyrgð Íslands á fiskiskipum f. h. Ein- ars G. Sigurðssonar gegn Lárusi Fjeldsted f. h. eigenda og skipshafnar b/v Berkshire, Grimsby, og gagnsök. Þóknun fyrir dráttar- aðstöð skips uns ns á Jónas Sveinsson gegn Sýslunefnd Austur- Húnavatnssýslu f. h. sýslusjóðs. Skulda- mál. Kröfum vísað frá héraðsdómi vegna ófullnægjandi greinargerðar .............. Sigurjón Waage gegn Guðlaugi Oddssyni. Um bjarglaun ........00000.n0ne......... Erlendur Erlendsson gegn Jóhönnu Guð- jónsdóttur. Lögtak fyrir fúlgu óskilgetins Þá 204 ána 2 aum að BÚA ða a Jón Sigurðsson gegn Hreppsnefnd Blöndu- ósshrepps f. h. hreppsins. Frávísun frá hæstarétti vegna rangrar áfrýjunar máls, sem sæta átti kærumeðferð .............. Valdstjórnin gegn Guðmundi Hannessyni söð ot 105 1% 135 VI Bls. 271 271 271 271 278 285 289 293 300 306 311 314 VII Dómur Bls. sem héraðsdómara í málinu: Réttvísin gegn Ingibjörgu Jósepsdóttur, Leó Maronssyni og Sölva Valdimarssyni. Endurupptaka opin- bers máls til leiðréttingar á ummælum í for- sendum hæstaréttardóms ................. 27, 316 49. Firmað Bjarni Ólafsson £ Co. gegn H/f Alliance. Fébætur vegna tjóns af árekstri SKÍÐA. 200 a nr á ti á 05 0 li Á eð 5 RS a 25 319 50. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu f. h. Þrotabús útgerðarsamvinnufélagsins „Ka- kali“ gegn Sigurði Jóhannssyni. Ómerking vegna gallaðrar málshöfðunar ............ 24; 51. Ísleifur Jónsson gegn Tómasi Sigurþórssyni. Um skyldu til útgáfu skuldabréfs. Eiðsdómur 264 331 52. Guðrún Guðbjörnsdóttir gegn Hallgrími Péturssyni. Úrskurður um framhaldsrann- sókn í barnsfaðernismáli ................ 264 337 53. Ástþór Matthíasson og Gísli Fr. Johnsen gegn Jóhannesi Sigfússyni. Útivistardómur 3% 338 54. Jóhann Bjarnasen sem lögráðamaður Ís- leifs og Oddgeirs Pálssona gegn Bjarna Bjarnasyni. Útivistardómur .............. 314 339 55. Lárus Marisson gegn Garðari Þorsteinssyni. Utivistardómur .......0.200200 000. 314 339 56. Réttvísin gegn Gisla Guðjóni Þórðarsyni og Margréti Ketilbjarnardóttur. Þjófnaður og hilming ..........000.200 0000... 5; 340 57. Jón Gunnarsson f. h. Sildarverksmiðja ríkis- ins á Siglufirði gegn Bæjarstjóra Siglufjarð- ar f. h. bæjarsjóðs. Lögtak fyrir fasteigna- skatti til bæjarsjóðs ........2.00..000. 0... % 349 58. Réttvísin og valdstjórnin gegn Halldóri Sveinssyni. Brot Þifreiðarstjóra gegn 200. gr. hegningarlaganna og 15. sbr. 14. gr. laga nr. 70 frá 1931 .............00000.. % 352 59. Kristján Helgason gegn Jóhannesi Ólafs- syni. Meiðyrðamál. Frávísun frá hæstarétti % 358 60. Svinvetningabrautarfélagið í Húnavatns- sýslu gegn Karli Helgasyni. Úrskurður um öflun aðiljaskýrslu ...............0..0.... 1% 364 Dómur Bls. 61. Jóhanna Goldstein-Ottósson gegn Helgu Sig- urðsson og gagnsök. Fébótamál útaf vinnu- sambandi. Samningsbundin takmörkun at- | vinnufrelsiðiis. 2 0 ia 0 %; 365 62. Christian Fr. Nielsen gegn Hallgrími Bene- diktssyni. Fébótamál útaf verzlunarfélags- skap. Aðgerðaleysisverkanir .............. 1% 375 63. Jón Sveinsson gegn Vigfúsi Vigfússyni. Skuldamál. Krafa ekki talin hafa sneyðzt (præcluderast) loads 64. Kristin Björnsdóttir gegn Hólmfríði Bald- vinsson. Dánarbótakrafa vegna bifreiðar- SYSS a si a ið á ni an á a 1% 385 65. Lárus Jóhannesson gegn Áfengisverzlun rík- isins og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Skilyrði endurheimtu nokkurs hluta vöru- álagningar ekki talin hafa verið fyrir hendi ?} 66. Benedikt Benediktsson, Jóhannes Benedikts- son, Sigtryggur Jónsson og ríkissjóður Ís- lands gegn Theódóri Johnson. Yfirmat veiði- réttinda ekki talið vegna annmarka lögleg- ur grundvöllur innlausnar téðra réttinda ?% 400 67. Hjalti Benónýsson gegn Þóru Guðmunds- dóttur. Úrskurður um framhaldsrannsókn í barnsfaðernismáli .....0..00000000..0 0... 2% 405 68. Anna Friðriksson gegn Guðmundi Bergssyni. Bætur dæmdar vegna ólögmætra slita húsa- þa so á 382 to GN 391 leigusamnings .....0..00..0. 0... 23, 407 69. Sigurður Berndsen gegn H/f Ísaga. Úti- vistarðóur“ a12 á ea a í ene á 0 a 4 2% 411 70. Páll Hallbjörns gegn Sveinbirni Kristjáns- syni. Fébótamál á is á 0 a 050 a 050 00 ma á 238 412 71. Valdstjórnin gegn Sigurði Jónssyni. Áfeng- is- og bifreiðalagabrot ..........00000... 27 416 72. Ingibjörg Tómasdóttir gegn Grími Gísla- syni. Ónýting útburðargerðar ............ 29 491 73. Guðjón Simonarson gegn Stefáni Einars- syni. Hafning ..........0.00.00 00... 296 496 74. Helga M. Níelsdóttir gegn Verzl. Málning og járnvörur. Utivistardómur ........... 2% 427 Dómur Bls. 75. Verzl. Málning og járnvörur gegn Helgu M. Níelsdóttur. Útivistardómur .............. 2% 497 76. Sveinn Gunnarsson gegn Trolle £ Rothe h/f f. h. Forsikringsaktieselskabet National. Um skyldu vátryggingarfélags til greiðslu slysabóta ...0cc00000snsnsnns sd %0 428 71. Sveinn Pálsson, Benedikt Pétursson, And- rés Pétursson og Margrét Helgadóttir gegn Sigurjóni J. Waage. Um eignarhlutföll manna í jarðartorfu .......00000000 00... 640 431 78. Réttvísin gegn Einari Sveinssyni og Jakobi Snorrasyni. Árás á lögreglumann .......... %o 438 79. Réttvísin og valdstjórnin gegn Steingrími Magnúsi Guðmundssyni. Úrskurður um öfl- un frekari skýrslna í máli útaf líkamsárás |! 80. Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Hanni- bal Valdimarsson, Ólafur Júlíusson og Jón Kristjánsson gegn Indriða Jónssyni. Inn- heimta skuldabréfs. Ábyrgð fyrrverandi fé- laga á skuldum samvinnufélags. Skuldajöfn- ÓF 0 sm kk 1644 443 81. Davið Kristjánsson gegn Mjólkurfélagi Reykjavikur og gagnsök. Ágreiningur um ábyrgð á leigugreiðslum fyrir húsnæði. Að- gerðaleysisverkanir .......000000000.000.. 164, 451 82. Réttvisin gegn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni og Birni Gíslasyni. Skjalafals, fjár- SNÍK 00 ósi rá A á A ER 254, 456 83. Réttvísin gegn Carl Christian Sinius Ghrist- ensen, Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jóns- syni og Ragnari Kristni Pálssyni. Ólög- mæt meðferð á fundnu fé. Skjalafals .... ?7%, 474 84. Bjarney Einarsdóttir og Halldóra Hafliða- dóttir f. h. ófjárráða barna sinna, Sigur- geirs og Bjarneyjar Ingibjargar, gegn dán- arbúi Elíasar Kristjáns Sigurgeirssonar. Á- greiningur milli erfingja látins manns og lánardrottna dánarbús hans um liftrygging- arfé hans ......00000. nn 3040 486 441 = > 86. 87. 88. 89. 90. 91. 92. 93. Dómur Frímann Einarsson gegn Bæjarstjórn Reykjavíkur. Útivistardómur ............ Gunnlaugur Stefánsson gegn Sveini Páls- syni. Útivistardómur 00.00.0000... Sigurður Berndsen gegn h/f Ísaga. Útivist- ardómur ........ li a en ein á a sr Halldór Ólafsson gegn Valgerði Haralds- dóttur. Barnsfaðernismál .......000000... Hjalti Benónýsson gegn Þóru Guðmunds- dóttur. Úrskurður um framhaldsrannsókn í barnsfaðernismáli ........ öld olma isis als Jóhannes Guðmundsson gegn Skiptaráðand- anum í dánarbúi Guðrúnar Eiriksdóttur, Hermundi Valdimar Guðmundssyni og Vil- helminu B. Guðmundsdóttur og gagnsök. Framfærslusamningur. Arfskipti .......... Skipaútgerð ríkisins gegn Geir H. Zoéga f. h. A og vátryggjenda b/v Lincolnshire G. Y. 251 og gagnsök. Ákvörðun bjarglauna ni Schiöth gegn Sjúkrasamlagi Akureyr- ar. Um skyldu sjúkrasamlags til greiðslu lyfja, sem samlagsmenn fengu í lyfjabúð utan samlagsumdæmis ......0.00000. 00... Ásgeir Ásgeirsson og Óli J. Ólason gegn Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Um Það, hvort stofnazt hefði skylda til greiðslu framleng- ingarvíxils .....000000000 0... nn. Magnús Ísleifsson gegn Veiðarfæraverzlun- inni „Geysi“ h/f. Fébótamál ............ Jens Pálsson gegn H/f Kveldúlfi. Um kaup- eftirstöðvar og uppsagnarfrest aðstoðar- manns í vél á togara 2....0.0000.... áð a a Réttvísin gegn Alfred Hólm Björnssyni. Svik- samlegt atferli .....000000 00... Ísafjarðarkaupstaður gegn Elliheimilinu Grund. Um ábyrgð sveitarfélags á vist- gjaldi gamalmenna á elliheimili ........ Björn Þórðarson lögmaður gegn Lárusi Marissyni og Lárus Marisson gegn Birni 2%1 XI Bls. 493 493 494 494 497 500 509 öl6 536 XII 99. 100. 101. 102. 103. 104. 105. 106. 107. 108. 109. 110. 111. Dómur Þórðarson f. h. rikissjóðs eða persónu- lega og Guðmundi Jónssyni. Fébóta kraf- izt útaf fógetagerð. Ákvæði héraðsdóms um bótaskyldu fógeta ómerkt og málinu vísað að því leyti frá héraðsdómi ...... Sturla Jónsson og dánarbú Friðriks Jóns- sonar gegn Helga Helgasyni. Ágreiningur um, hvort kaupsamningur um hús hafi náð til tilgreinds eldhúsbúnaðar ........ Brandur Bjarnason gegn Hildi Hjálmars- dóttur. Útivistardómur .....0.0.0..0.00..... Gunnlaugur Stefánsson gegn Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Útivistardómur .......... Búðahreppur gegn H/f Shell, „umboðið á Fáskrúðsfirði“. Útivistardómur .......... Réttvisin gegn Tómasi Jónssyni og Sigríði Jónsdóttur. Þjófnaður og ólögmæt með- ferð á annarra fé .....0.2020000 0... Pétur Guðmundsson gegn Skipaútgerð rík- isins. Um hlutdeild skipverja varðskips í launum fyrir bjargaðgerðir varðskipsins Réttvísin og valdstjórnin gegn Aðalsteini Hólm Þorsteinssyni. Ofbeldi og líkamsárás Sigfús Þorsteinsson f. h. dánarbús Þor- steins Sigfússonar gegn Jóhönnu Jóhanns- dóttur. Tilkall til kaups og fémuna úr dánarbúi 2... Réttvísin gegn Ólafi Magnúsi Einarssyni. Innbrotsþjófnaður .......22000.0 00... H/f Ásgarður gegn Guðmundi Guðmunds- syni. Lánardrottinn ekki talinn hafa tekið við innstæðulausum ávisunum sem fulln- aðargreiðslu skuldar .......00.0.0000.... Réttvísin gegn Einari Pálma Einarssyni. Brot samkv. 10. gr. laga nr. öl frá 1928 Gústav Adolf Valdimarsson gegn Þórhildi Sigurðardóttur. Úrskurður um framhalds- rannsókn í Þbarnsfaðernismáli .......... Ólafur Kjartan Ólafsson gegn Klöru Árna- dóttur. Útivistardómur .........0.002..... ta a EN = ts so S þa to 9 R = ' Ex * Bls. 541 553 öl 589 595 601 604 608 611 612 II. Nafnaskrá. A. Einkamál. Adolf Karlsson ........0000..en eens Áfengisverzlun ríkisins .........000.0.... 0000... Alliance; h/f asma sn as sn ss a á 2 Andersen á Lauth, h/f .......000000 0000 Andrés Pétursson ...........0.000. 0. e sen Anna Friðriksson ...........00.e.0ee enn Anna Þorgrímsdóttir „........00000000 0000 Árni Þorsteinsson ........000000.. 0. Ásgarður, h/f .........020. 000... Ásgeir Ásgeirsson ...........0..0..0000 00. Ástþór Matthiasson ........000000000 000. Austur-Húnavatnssýsla ........2020000.0 0. Baldvinsson, Hólmfríður ........02000200 0000 Baltica, vátryggingarfélag .......2.000000000 0... Benedikt Benediktsson .........0000000 00. Benedikt Pétursson ...........0000000 0... Benjamín Ólafsson .......0.00.0000 00. Bergur Einarsson ass siss 5380 á þíð í á a Berkshire, b/v, eigendur og skipshöfn ............. Berndsen, Sigurður ...........0.0000000.0... Bifreiðaeinkasala ríkisins ........0..00000.......... Bjarney Einarsdóttir ...........0.000000. 0000. Bjarni Bjarnason, 2 as stigi á ið á 5 a 83 8 á 9 á 5 öl Bjarni Ólafsson £ Co. ........00000. rn Biðrgvin Jónsson .......220000000.nn nn Blönduóshreppur .........0200000 0... nn Brandur Bjarnason ........2.200000 0000 Blíðahreppur = 32 sta á aað #58 aaa 3 a ha rr li á Danske Lloyd, vátryggingarfélag .................... Davíð Kristjánsson wt G3 Efnisskrá. XLIII Bifreiðarstjóri, er mörg vitni kváðust hafa talið und- ir áhrifum áfengis, kannaðist við að hafa drukk- ið tvo sopa af brennivíni, en neitaði að hafa fundið á sér áfengisáhrif ...................... Úrskurðað, að sakborningur skuli nánar prófaður í tilefni af því, að verjandi hans fyrir hæstarétti lagði þar fram skjal frá honum, þar sem hann tekur aftur fyrri játningu sína um að hafa fals- að skjal it ss ara 9 þr FB a Maður, sem ákærður var fyrir að hafa fengið með sviksamlegum hætti greiddan arð út á arðmiða, er hann átti ekki, játaði að hafa vitað, er hann fékk arðinn greiddan, að hann hafi ekki verið heimildarmaður að öllum arðmiðunum ........ Með því að ekki lá fyrir skýlaus játning ákærða um það, að hann hafi falsað eða látið falsa vöru- reikninga, og það var ekki upplýst á annan hátt, en möguleiki talinn á því, að aðrir hefðu fram- kvæmt fölsunina, þá var hann sýknaður af ákæru um skjalafals .......0000.0... BB GN ER lu Á an Jífreiðarstjóri var kærður fyrir að hafa ekið ölvað- ur á gangandi vegfaranda og valdið meiðslum. Hann játaði ölvunina, en neitaði því að hafa ekið á vegfarandann. Með skýrslun vitna þótti þó sannað, að hann hafi valdið slysinu, en talið ósannað, að hann hafi orðið þess var .......... Bifreiðarstjóri, sem ók á mann á götu, kvaðst ekki hafa veitt honum athygli og ekki geta gert sér grein fyrir, hvort gerðist fyrr, að hann sá mann- inn eða fann áreksturinn ..........2.00.000... Maður játar að hafa stolið kjöttunnu og að hafa nokkru áður tekið brúsa í heimildarleysi, en með þeim ásetningi að skila honum aftur, og þótti ekki sannað, að hann hefði ætlað að slá eign sinni á brúsann ......0.000000... EB 8 AÐRAR TAÐ á ln á Kona játar að hafa stolið silfurrefaskinnum og að hafa hagnýtt sér kjöt, er hún vissi, að annar maður hafði tekið ófrjálsri hendi „............... Bifreiðarstjóri játar að hafa drukkið tvo smásopa af sherry, er hann var að akstri, en neitar þvi, að hann hafi fundið til áfengisáhrifa. Með blóðrann- 120 130 146 289 340 340 XLIV Efnisskrá. sókn og skýrslum vitna þótti þó sannað, að hann hafi verið Ölvaður ......000000 00. 416 Tveir menn játa sig seka um líkamsárás á lögregluþjón 438 Úrskurðað, að ákærði skuli prófaður ýtarlegar um sakaratriði .........2..000 00 nn 441 Maður játar á sig fölsun margra tékka og víxla. Þeg- ar málið kom til hæstaréttar, gaf hann út yfir- lýsingu, þar sem hann tók aftur játningu sína um fölsun eins tékkans. Er framhaldspróf voru síðar yfir honum haldin samkvæmt úrskurði hæstaréttar, kannaðist hann þó að nyju við föls- ti tékka 2 út á #0 450 Tveir menn játa á sig skjalafölsun og notkun falsaðra skjala. Þriðji maður, sem aðstoðaði við notkun sumra skjalanna, talinn hljóta að hafa vitað um fölsunina, þrátt fyrir neitun hans um það .... 456 Þrir menn játa á sig fölsun tékka og notkun þeirra. Fjórði maðurinn er tekið hafði við nokkru af and- virði tékkanna, enda þótt hann vissi, hvernig það var fengið, kvaðst aðeins hafa ætlað að seyma peningana og hugsa sig um, hvort hann ætti að taka við þeim til eignar. Hann kannaðist þó við að hafa þegar eytt 50 kr. af peningum þessum. Var hann dæmdur fyrir eftirfarandi hlutdeild í skjalafalsinu .....02000.0000 0... err 474 Maður játar á sig stórþjófnað og ólögmæta eignartöku á sauðfé, er komið hafði saman við fé hans í heimrekstri. Kona, er maður þessi bjó með, synjaði fyrir þátttöku í brotum hans og vitund um þau. Var hún sýknuð af ákæru um samverkn- að eða hlutdeild í brotum þessum ............ 559 Maður gengst við því að hafa veitzt ölvaður að tveim- ur mönnum 0g Þarið þá ...0c000000 0... 589 Maður, er margsinnis hafði verið dæmdur fyrir þjófn- að, fór inn um opinn þakglugga í herbergi, stal þar ýmsum munum og fór síðan aftur sömu leið. Hann hélt því fram, að hann hafi farið inn í herbergið til þess að bíða þar komu húsráðanda, ásetningur um þjófnað hafi þá fyrst vaknað, er hann var inn kominn. Þessi skýrsla hans var þó ekki tekin trúamleg ........0.2000. 0... 601 Efnisskrá. Maður, er ákærður var fyrir brot á 10. gr. laga nr. 51 frá 1928, neitar að skýra frá, af hverju hann hafi haft framfærslu sína ............. Áfengislagabrot. Sbr. bifreiðar, blóðrannsókn, itrekun, líkur, mat og skoðun, refsingar, sönnun, vitni. Pifreiðarstjóri dæmdur til refsingar og sviptur öku- leyfi fyrir að aka Þifreið ölvaður .... 120, 278, Ölvaður maður gekk allsnakinn um á almannafæri. Hann var ákærður og dæmdur eingöngu fyrir brot á 186. gr. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 Ölvaður maður réðst með ofbeldi á tvo menn inni í húsagarði og barði þá til meiðsla. Hann var dæmdur til refsingar eftir 205. gr. hegningar- laganna frá 25. júní 1869, 18. sbr. 38. gr. áfengis- laga nr. 33 frá 1935 og 3. og 7. sbr. 96. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2 frá 1980 .... Áfrýjun. Sbr. aðild, áfrýjunarleyfi, kærumál. Ný skjöl lögð fram í hæstarétti 10, 73, 306, 349, 451, Framlagningu skjals fyrir hæstarétti mótmælt sökum skorts á novaleyfi ......0.000..... avelöðr lin Fg g Í héraði voru sex menn dæmdir in solidum til að greiða A skaðabætur. Þeir skutu málinu til hæsta- réttar, og A áfrýjaði einnig af sinni hálfu. Er málið kom fyrir hæstarétt, var einn gagnaðilja A látinn. A féll þá frá öllum kröfum á hendur dánarbúi hins látna ......0.0.2.000 00 Nýjar skýrslur fengnar eftir uppkvaðningu héraðs- dóms og lagðar fram fyrir hæstarétti ........ 38, Úrskurði héraðsdómara um staðfestingu vitna- skýrslna í einkamáli var skotið til hæstaréttar eft- ir reglum laga nr. 85 frá 1936 um kærur. Kröfur eða greinargerð fylgdu ekki málinu til hæstarétt- ar, en af skjölum málsins þótti mega ráða, að kærandi vildi fá úrskurðinn felldan úr gildi, og /ar málið dæmt að efni til. Var héraðsdómarinn m. a. vittur fyrir það, að hann hafi vanrækt að leiðbeina kæranda, sem var ólöglærður, um kröf- ur og greinargerð með kærunni, svo að hæsti- XLN 608 416 19 491 d NLVI Efnisskrá. réttur hefði orðið að leita að því og álykta eftir líkum, í hvaða skyni kært hafði verið ........ 42 Fébótamáli var áfrýjað, og málflutningi fyrir hæsta- rétti skipt þannig, að fyrst yrði aðeins skorið úr um skaðabótaskylduma 2.cccc0. 15 A, sem hlotið hafði meiðsl í bifreiðarslvsi, höfðaði í héraði skaðabótamál gegn bifreiðarstjóranum (B), eiganda bifreiðarinnar (GC) og válryggjanda bifreiðarinnar (D). Í héraði var málinu vísað frá dómi að því er D varðaði, en B og C sýknaðir. A áfrýjaði og stefndi öllum sagnaðiljum sínum. Fyrir hæstarétti krafðist hann aðeins dóms yfir C, en gerði engar kröfur á hendur B eða D .... 79 A krafðist í héraði tiltekins endurgjalds af B fyrir erfðafestuland. Féll héraðsdómur á þá leið, að A skyldi fá endurgjald eftir mati dómkvaddra manna, en Í forsendum dómsins er sagt, að stefnu- krafa A sé of há, og ýmis atriði nefnd, er mats- menn skuli hafa til hliðsjónar við ákvörðun end- urgjaldsins. B skaut málinu til hæstaréttar, en A, sem ekki áfrýjaði af sinni hálfu, krafðist stað- festingar héraðsdómsins. Hæstiréttur staðfesti héraðsdóminn með þeirri athugasemd, að þar sem Á vilji una dóminum, megi endurgjald fyrir landið ekki nema stefnukröfu í héraði, og rétt- mæti ákvarðana héraðsdómsins um þau atriði, er matsmenn eigi að hafa til hliðsjónar við matið, verði ekki tekin til athugunar í hæstarétti .... 229 Hlutur hafði verið tekinn lögtaki hjá A til trygging- ar greiðslu opinberra gjalda. Lögtaksgerðin var ómerkt í hæstarétti. A höfðaði þá mál á hendur ríkissjóði og krafðist skaðabóta vegna hins ólög- mæta lögtaks. Sagt, að þótt svo væri, að A hefði átt rétt til skaðabóta vegna lögtaksins, þá væri sú krafa fallin niður, þar sem hún hafi ekki verið borin fram Í sambandi við áfrýjun lögtaksgerð- arinnar, sbr. 1113 gr. lögtakslaganna nr. 29 FE RSS 00 á nn á á a is ál EÐ RP ER á BE 949 Ákvörðun í héraðsdómi ekki breytt stefnda í vil, með því að hann áfrýjaði ekki .......... 2063, 431, 541 Dómkvaðningu matsmanna í aukarétti var áfrýjað Efnisskrá. XLVII til hæstaréttar með stefnu 16. nóv. 1937 til þing- festingar í maí 1938. Með því að slík mál eiga að sæta kæru samkvæmt 199. gr. laga nr. 85 frá 1936, sbr. 2. tölulið 198. gr. sömu laga, var mál- inu vísað ex officio frá hæstarétti ............ Sá tveggja ára tími, er veita má áfrýjunarleyfi sam- kvæmt 2. mer. 197. gr. laga nr. 85 frá 1936, sagður hefjast á sama tíma sem hinn venjulegi áfrýjun- arfrestur samkvæmt 1. mgr. sömu greinar. Áfryj- unarleyfi hafði verið gefið út eftir að nefndur 2 ára tími var liðinn, og var málinu því vísað ex officio frá hæstarétti .................. Sagt, að ekki verði í hæstarétti lagður dómur á kröfu- lið, er vísað hafði verið frá héraðsdómi ........ Lögtaksmáli frestað ex officio fyrir hæstarétti og lagt fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að veita aðiljum kost á að afla fram- haldsgreinargerðar Íyrir fógetaréttinum ........ A, forstöðukona saumastofu B, hafði skuldbundið sig gagnvart B að stofna ekki til samkeppni við hana í Reykjavík. A braut samningsákvæði þetta með því að hefja sjálf rekstur samskonar saumastofu í Reykjavík. B höfðaði þá mál gegn A og krafðist þess, að henni yrði dæmt óheimilt að reka sauma- stofuna. Með héraðsdómi var A dæmt óheimilt að reka saumastofuna í tvö ár eftir að hún fór úr Þjónustu B. Báðir aðiljar áfrýjuðu málinu. A krafðist aðallega sýknu, en til vara hafði hún þá kröfu uppi, er hún hafði ekki hreyft í hér- aði, að henni yrði heimilað að leysa sig með fé- gjaldi undan atvinnubanninu í sammingi aðilja. Syknukröfu A hrundið, en metið hæfilegt, að at- vinnubann samningsins standi í eitt ár. En með tilliti til þess, að ÁA hafði, þegar dómur gekk í hæstarétti, rekið saumastofu sína í 8—9 mánuði og því væntanlega bundin við sænninga um hús- næði og við starfsstúlkur m. fl., þá var varakrafa A fyrir hæstarétti að því leyti tekin til greina, að henni var dæmt að greiða B fébætur. Ef hún greiddi Þbæturnar innan tiltekins frests, skyldi hún að öllu leyti vera laus undan atvinnubann- 314 358 33 KLVIN Efnisskrá. inu, en greiddi hún þær ekki, skyldi henni vera óheimilt að reka saumastofu sína í eitt ár frá lokum freslsins .....200.00e0 en 365 Þegar K krafðist höfðunar barnsfaðernismáls, voru liðin meira en 4 ár frá fæðingu barns hennar, og hafði hún ekki fengið málshöfðunarfrest lengd- an samkvæmt 2. mer. 8. gr. laga nr. 46 frá 1921, er þá voru í gildi, sbr. nú 6. mgr. 211. gr. laga nr. 85 frá 1936. Í hæstarétti var af hálfu M kraf- izt ómerkingar málsins af þessum sökum. En með því að þetta atriði kom eigi fram í meðferð málsins fyrir héraðsdómi og engin krafa í þessa átt var gerð í áfrýjunarstefnu, var ómerkingar- krafan þegar af þeirri ástæðu eigi tekin til greina 405 A, sem unnið hafði mál í héraði, áfrýjaði því til hæsta- réttar og krafðist staðfestingar héraðsdómsins. Af hálfu stefnda var ekki mætt fyrir hæstarétti. Sagt, að með því að engir þeir gallar séu á héraðs- dóminum, er staðið geti í vegi fyrir kröfu Á um staðfestingu hans, þá beri að taka hana til greina. En með því að stefndi hefði ekki, svo séð yrði, sefið efni til áfrýjunarinnar, þá verði málskostn- aðarkrafa A fyrir hæstarétti ekki tekin til greina 419 Stefndi lýsti málsatvikum á annan hátt fyrir hæsta- rétti en hann hafði gert í héraði. Gegn andmæl- um áfrýjanda þótti ekki unnt að leggja neitt upp úr hinni breyttu frásögn ....0000000 00... 5920 A var Í skuldamáli dæmdur í héraði til að greiða B tiltekna fjárhæð og málskostnað. Eftir uppsögu héraðsdómsins greiddi hann B nokkurn hluta kröfunnar og málskostnaðinn, en áfrýjaði mál. inu að því er varðaði eftirstöðvar dómkröfunnar 536 Í héraði voru tiltekin unmæli málflutningsmanns stefnda ómerkt og hann sektaður fyrir þau, en engin vararefsing ákveðin. Sagt, að með því að málflutningsmaðurinn hafi ekki áfrýjað sektar. og ómerkingarákvæði héraðsdómsins, þá verði við það að sitja, en þó með þeirri lagfæringu, að ákveðin vararefsing komi í stað sektarinnar, ef hún greiðist Ekki 2.....000000 nennu 541 Efnisskrá. XEIK Opinbert mál endurupptekið samkvæmt 30. gr. laga nr. 119 frá 1085: 22 aa as a na a 316 Áfrýjunarleyfi. Áfrýjunarfresiur liðinn >, 10, 28, 45, 79, 93, 203, 271, 293, 306, 327, 375, 400, 486, 509, 536, 511, 595, 604 Áfrýjunarupphæð ...c0000000 eeen nt 516 Málum var áfrýjað eftir að áfrýjunarfrestur var lið- inn, án þess að áfrýjunarleyfa væri aflað. Málin voru síðan hafin, en áfrýjað að nýju, eftir að áfrýjunarleyfi samkvæmt síðari málslið 2. mgr. 197. gr. laga nr. 85 frá 1936 höfðu verið fengin. Málflutningsmenn áfrýjenda vittir fyrir að hafa stofnað hagsmunum umbjóðenda sinna í hættu með því að afla ekki áfrýjunarleyfa í öndverðu, með því að þeir hafi tæplega getað vænzt þess, að áfrýjunarleyfi yrðu veitt, er svo langt var liðið frá uppkvaðningu héraðsdóms .....0.20... 79, 293 Tléraðsdómur í máli var kveðinn upp 9. des. 1936. Áfrýjunarfrestur samkvæmt e-lið 222. gr. laga nr. 85 frá 1936 hófst því 1. jan. 1937, sbr. 1. mgr. sömu gr. Sá tveggja ára tími, er veita má áfryvj- unarleyfi samkvæmt 2. mgr. 197. gr. téðra laga, talinn hefjast á sama tíma sem hinn venjulegi áfrýjunarfrestur samkvæmt 1. mgr. 197. gr. sbr. e-lið 292. gr., að því er þetta mál varðaði. Áfryij- unarleyfi var gefið út 14. febr. 1939, og því meira en 2 árum eftir upphaf áfryjunarfrests þess, er samkvæmt framansögðu hófst 1. jan. 1937. Var málinu vísað ex officio frá hæstarétti, með því að óheimilt var að veita áfrýjunarleyfi, er svo langt var um liðið .....000000000 0000... 358 Ágreiningsatkvæði. Í máli ákæruvaldsins gegn tveimur sakborningum fyrir brot gegn 26. kap. almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum um lækningaleyfi o. fl. ti; AT frá 1032 men Rei Du sat ið 133 L Efnisskrá. Ákæruvald. Fjórir kyndarar á botnvörpuskipum sóttir til refs- ingar fyrir brot á ákvæðum 78. sbr. 77. gr. sjó- mannalaga nr. 41 frá 1930, samkvæmt kröfu út- gerðarmanna skipanna, sbr. 88. gr. nefndra lasa Í forsendum hæstaréttardóms var héraðsdómarinn viltur fyrir meðferð sina á málinu. Eftir beiðni héraðsdómarans var málið endurupplekið sam- kvæmt 30. gr. laga nr. 112 frá 1935 að því er hér- aðsdómarann og valdstjórnina varðaði til leiðrétt- ingar á ummælum í forsendum hæstaréttardóms- ins. Var héraðsdómaranum í því skyni stefnt fyrir hæstarétt af hálfu valdstjórnarinnar .......... A hafði stolið hlut, sem ekki var 30 króna virði. Enda þótt eigandi hlutarins hefði ekki krafizt máls- höfðunar, sbr. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 51 frá 1928, var Á samt dæmd refsing fyrir töku hlutarins, með því að hann hafði við tökuna stofnað annarri og verðmeiri eign í brýna hættu .............. A hafði tekið hlut annars manns í heimildarleysi og notað hann. Ekki þótti sannað, að hann hafi haft í hvggju að kasta eign sinni á hlutinn. Með því að eigandi hlutarins hafði ekki krafizt saksóknar, var Á ekki dæmd refsing fyrir nytjastuld ...... Álitsgerðir. Sjá blóðrannsókn, læknar, mat og skoðun. Alþjóðalög. Sjá þjóðaréttur. Alþjóðlegar einkaréttarreglur. Skip átti að flytja farm frá Spáni til Íslands. Á leið- inni var það hertekið af liðsmönnum Francos, sem þá átti í borgarastyrjöld við stjórn Spánar. Lýstu yfirvöld Francos farminn upptækan og létu skipstjórann með undirskrift nýs farmskir- teinis skuldbinda sig fil að flytja farminn til Gasa- blanca í frakknesku Marokko, sem var hlutlaus í borgarastyrjöldinni, og afhenda hann þar tiltekn- um manni. Sigldi skipstjórinn síðan til Gasa- 316 340) 340 Efnisskrá. blanca undir eftirliti herskipa Francos og skildi farminn þar eftir, eins og vfirvöld Francos höfðu fyrir hann lagt. Í máli, er eigandi farms- ins (A) höfðaði gegn skipseigandanum til greiðslu bóta vegna missis farmsins, var talið, að eins og á stóð hafi skipstjórinn ekki átt annars úrkosta en að skilja farminn eftir í Casablanca, og verði honum ekki metið það til vanrækslu. Hins vegar sé athugandi, hvort Á eigi rétt til bóta eftir regl- um neyðarréttarins, með því að farmurinn hafi verið skilinn eftir í hlutlausri höfn til þess að firra skip og áhöfn viðurlögum af hálfu liðs- manna Francos. Úrlausn þess atriðis talin velta á því, hvort A hafi að lögum þeim, er í Gasa- blanca giltu, talizt eigandi farmsins, þrátt fyrir upptökuna og síðari ráðstafanir yfirvalda Fran- cos á honum. Í málinu var ekkert upplýst um lög þau, sem í Casablanca hefðu silt um þetta efni. Þótti þá að svo vöxnu máli ekki verða úr því skorið, hvort A ætti rétt til bóta. Var þess- ari kröfu hans því vísað frá héraðsdómi ...... Alþýðutryggingar. Sjá sjúkrasamlög. Analogía. Sjá lög, lögskyring. Árekstur skipa. Togarinn A sigldi í áttina til síldartorfu, er sást framundan. Einuveiðarinn B, er var 4 strik á bakborða við A, sigldi í áttina til sömu torfu, og skar stefna hans stefnu A. A gaf þá til kynna með hljóðmerki, að hann héldi óbreyttri stefnu, enda átti hann samkvæmt siglingareglum rétt á því, að B viki eða drægi úr ferð sinni. B serði þó hvorugt, og varð það til þess, að hann rakst á A og olli spjöllum á honum. Í máli milli A og B út af árekstrinum barði B því við, að hann hafi í upphafi verið nær sildartorfunni, en sam- kvæmt venju meðal sildveiðimanna hafi A þá átt að víkja. Sagt, að hvorki sé það sannað, LI LI Efnisskrá. að B hafi í fyrstu verið nær sildartorfunni en A, né heldur að skapazt hafi sú venja, er B byggi rétt sinn á. Var B talinn eiga alla sök á árekstr- TR 0 ið a ven a á 3 5 BS á 319 Arfur, arfleiðsla. Þegar A keypti sér liftryggingu, skýrði hann liftrveg- ingarfélaginu svo frá, að tryggingarféð ætti að sanga til framfærslu fjölskyldu hans að honum látnum. Af þessu talið leiða, að A hafi viljað láta féð vera undan aðför og öðrum aðgerðum til hags- muna lánardrottnum hans dregið. Slík ráðstöf- un sögð heimil, sbr. 32. gr. laga nr. 19 frá 1887 og 26. gr. laga nr. 25 frá 1929, enda var ekki um riftingu á ráðstöfun þessari samkvæmt síðarnefnd- um lögum að tefla. Í máli milli fjölskyldu A og lánardrottna í dánarbúi hans var fjölskvidunni dæmdur réttur til fjárins. Sagt, að nefndri ráð- stöfun A verði ekki hnekkt vegna ákvæða 25. gr. erfðatilsk. frá 25. sept. 1850, með því að þau varði ekki skipti erfingja og lánardrottna. Ekki geti 2. málsl. 85. gr. skiptalaga nr. 3 frá 1878 heldur kom- ið lánardrottnunum að haldi, með því að þau á- kvæði taki aðeins til óefndra gjafaloforða, en hér hafi allt það verið innt af hendi fyrir lát A, sem nauðsynlegt var til að fá tryggingarféð greitt .. 486 Hjónin M og K áttu fjögur börn, A, B, GC og D. Árið 1920 seldu þau og afhentu sonum sinum Á og B allar eignir sínar fyrir 18000 kr. Skyldu A og B ala önn fyrir foreldrunum, meðan þau Hfðu, og kaupverðið í notum þess standa vaxtalaust inni í búi kaupenda. Við lát þess foreldris, er fyrr dæi, skyldi helmingur kaupverðsins, kr. 9000.00, koma til skipta meðal lögerfingja, en síðari helm- ingurinn er það dæi, sem lengur lHfði. M lézt árið 1922, og var þá hans hluta skipt með erfingj- um, eins og samningurinn sagði til. A dó árið 1927, og eftir það stóð hluti K inni hjá B, er ól önn fyrir henni. Árið 1933, er K var um 85 ára að aldri og komin í kör, samdist svo með henni og B, að auk vaxtanna af eignarhluta K skyldi B árlega frá Efnisskrá. LITI árinu 1927 að telja, eignast 500 kr. af eignarhlut- anum sjálfum fyrir framfærslu K. Árið 1936 and- aðist K. Við skipti á dánarbúi hennar mótmæltu C og D gildi samningsins frá 1933. Þessum and- mælum þeirra hrundið, með því að K hafi ekki með samningnum frá 1920 afsalað sér rétti til að gera nýja ráðstöfun á eignarhluta sínum að M látnum og ákvarðanir M standi því ekki í vegi, þar sem skipti á hans eignarhluta hafi farið eftir fyrirmælum hans. Þótti og upplýst, að K hafi verið hraust á sál, er hún gerði samninginn við B árið 1933. Þá var og B talið heimilt að greiða C og D arfahluta þeirra með skuldabréfum kreppulánasjóðs með nafnverði, þar sem skuld hans við dánarbú K hafði stofnazt með gern- inn Frá 1920 sm að a 3 ða a ni 5 nr Á 500 Ásetningur. Sbr. saknæmi, sönnun. A tók í heimildarleysi arðmiða á skrifstofu hluta- félags, er hann var hluthafi í, og hafði á brott með sér. Gegn neitun hans þótti ekki sannað, að hann hafi tekið miðana í því skyni að misnota þá síðar. Var taka miðanna því ekki talin hon- um til refsiábyrgðar ...........00.0. 0. 146 Maður hafði tekið hlut annars manns í heimildar- leysi og notað hann. Ekki þótti sannað gegn neitun hans, að hann hafi ætlað að kasta eign sinni á hlutinn góssi smá 340 Maður, er margsinnis hafði verið dæmdur fyrir þjófn- að, fór að degi til inn í hús, út um þakglugga á loftgangi þess og síðan inn um annan þakglugga í lokað herbergi. Stal hann þar nokkrum munum og hvarf því næst aftur sömu leið. Hann kvaðst hafa farið inn í herbergið til að biða þar komu húsráðanda, en ekki ásett sér að stela neinu, fyrr en eftir að hann var kominn þangað inn. Þessi frásögn hans var þó ekki tekin trúanleg, og var hann dæmdur eftir 7. sbr. 8. gr. laga nr. 51 frá 1928, sbr. 4. tölulið 231. gr. hegningarlaganna frá 25. júni 1869 sasmsssmsss sn ss ka sas 601 LIV Efnisskrá. Atvinnufrelsi. A rak saumastofu í Reykjavík. Hún réð þýzka konu (B) til að veita saumastofunni forstöðu. Skuld- batt B sig til þess að ráðast ekki til annarra né vinna fyrir utan fyrirtæki A í Reykjavík, nágrenni Reykjavíkur eða Hafnarfirði, en utan þessara staða mátti hún vinna að liðnum 3 árum frá upp- hafi ráðningartímans. Að þessum 3 árum liðnum, er B var gift íslenzkum manni, sagði hún upp samningnum við A og hóf sjálf rekstur sauma- stofu í Reykjavík. Höfðaði A þá mál gegn henni og krafðist þess, að henni yrði dæmt óheimilt að reka saumastofu í Reykjavík, nágrenni Reykja- vikur og í Hafnarfirði eða að vinna með nokkr- um hætti á þessum stöðum við slíka stofnun. B krafðist aðallega sýknu, en til vara, að henni væri heimilað að leysa sig með fégjaldi undan atvinnubanninu í samningi aðilja. Sýknukröfunni var hrundið, en hinsvegar sagt, að hið ótíma- bundna og víðtæka atvinnubann samningsins skerði svo óhæfilega atvinnufrelsi B, að hún eigi ekki að vera bundin við það að fullu. Og þegar meta skuli, hve lengi það megi standa, sbr. 37. gr. laga nr. 7 frá 1936, þá megi eitt ár teljast hæfilegt. En með tilliti til þess, að B hafði, þegar dómur gekk í hæstarétti, rekið saumastofu sína í 89 mánuði og því væntanlega bundin við samninga um húsnæði og við starfsstúlkur m. fl., þá var talið rétt að heimila henni að leysa sig undan atvinnubanninu með því að greiða A bæt- ur fyrir tjón, er ætla mátti, að A hafi beðið vegna brots B á atvinnubanninu. Voru bæturnar ákveðn- ar 3000 kr. og skyldu greiðast innan 3 mánaða frá birtingu hæstaréttardómsins. En væru þær ekki greiddar innan þess tíma, skyldi atvinnubannið koma til framkvæmdar um eitt ár frá lokum greiðslufrests nefndra 9000 kr. 22.22.0000... Atvinnuréttindi. Bifreiðarstjórar sviptir ökuréttindum .. 65, 120, 278, Félagið A hafði fengið mjólkurbú sitt löggilt sam- 305 416 Efnisskrá. kvæmt lögum nr. Í frá 1935. Var löggildingin bundin því skilyrði samkvæmt heimild í 7. gr. laganna, að A tæki mjólk utanfélagsmanna til gerilsneyðingar fyrir gjald, er ráðherra ákvæði. A seldi síðan mjólkursamlaginu B mjólkurbúið, og hélt B rekstri þess áfram, án þess að afla sér sérstakrar löggildingar. Sagt, að þar sem B hafi rekið búið á grundvelli þeirrar löggildingar, sem A hafði fengið, og neytt réttinda þeirra, er lög- gildingunni fylgdu, Þá hafi B jafnframt bundizt skyldu til að gerilsneyða mjólk utansamlagsmanna Áverki. Sjá líkamsáverkar. Avísanir. Kaupmaður (K), sem krafinn var um greiðslu við- skiptareiknings af smjörlíkisgerð (S), fékk reikn- inginn kvittaðan gegn afhendingu 3 ávísana, er A hafði gefið út á hendur B. Þegar S krafðist greiðslu ávísananna af B, fékk hún afsvar, með þvi að A ætti ekki innstæðu fyrir til greiðslu þeirra. S höfðaði þá mál gegn K og krafðist greiðslu skuldarinnar. Sagt, að ekki séu komn- ar fram sannanir um það, að S hafi tekið við ávísununum til fullnaðargreiðslu á skuldinni, enda verði að telja kvittun viðskiptareiknings- ins gefna með þeim fyrirvara, að ávísanirnar greiddust. Það kom og fram, að K hafði sjálfur krafizt greiðslu ávísananna af B, áður en hann afhenti $S þær, en þá fengið afsvar sökum þess að engin innstæða hafi verið fyrir hendi. Af þessu talið mega ráða, að K hafi afhent $S ávísanirnar í því skyni, að S reyndi að fá þær greiddar, ef A kynni síðar að eignast innstæðu til greiðslu Þeirra. S var því ekki talinn hafa fyrirgert kröfu sinni á hendur K, þótt alllangur tími liði frá því að hann tók við ávisununum og þangað til að hann tilkynnti K, að hann myndi krefja hann um Skúldina .....0.000 0000 LV 109 LVI Efnisskrá. Barnsfaðernismál. K kenndi M barn sitt, er fæddist fullburða þann 23. des. 1935. Voru aðiljar sammála um það, að fund- um þeirra til samfara hafi aldrei borið saman fyrr en vorið 1935, er þau dvöldust um stund í sama herbergi. K hélt því fyrst fram, að þessir samfundir þeirra hefðu gerzt um mánaðamótin april—maí það ár. Í framhaldsprófum eftir upp- sögn héraðsdóms lýsti hún hinsvegar vfir því og hélt fast við það, að fundur þeirra til sam- fara hefði ekki orðið fyrr en eftir 11. mai 1935. Sú frásögn hennar lögð til grundvallar, enda ekkert fram komið því til styrktar, að nefnt at- vik hafi fyrr gerzt. Með því að barn K virtist ekki geta verið komið undir eftir 11. maí 1935, þar sem meðgöngutimi þess hefði þá í lengsta lagi getað numið 226 dögum, var M sýknaður af kröfum K í málinu 2ccccescccsssssr K kenndi M barn, er fæddist fullburða þann 12. sept. 1938. Samkvæmt því talið, að barnið geti verið komið undir á tímabilinu frá 6. nov. 1937 og til 17. jan. 1938. M játaði sig hafa haft samfarir við K í okt. 1937 og í marz 1938, en aldrei þar á milli. K hélt því hinsvegar fram, að þau hafi haft sam- farir öðru hvoru allt þetta tímabil. Hún kannað- ist þó við að hafa haft samfarir við aðra menn í okt. 1937, og líkur komu fram fyrir því, að hún hafi verið með öðrum mönnum í des. sama ár. Með hliðsjón af þessu þótti ekki verða skorið úr um faðerni barnsins í þessu máli, heldur talið rétt að láta skyldu M til meðlagsgreiðslu velta á synjunareiði hans. M hafði krafizt ómerkingar héraðsdóms í því skyni, að rækilegri rannsókn færi fram um kynni K af öðrum mönnum á getn- aðartíma barnsins. Þessari kröfu hrundið, með því að það gæti ekki orkað M skilyrðislausri sýknu, þótt sannaðar yrðu samfarir K við aðra menn á þeim tíma, enda væri þess áfram kostur, ef slíkt sannaðist, að höfða mál gegn þeim eftir kröfu M, ef hann ynni ekki eiðinn .......... á Efnisskrá. LVII Framhaldsrannsókn úrskurðuð í barnsfaðernismáli 337, 405, 497, G11 Þegar K krafðist höfðunar Þbarnsfaðernismáls, voru liðin meira en 4 ár frá fæðingu barns hennar, og hafði hún ekki fengið málshöfðunarfrest lengd- an samkvæmt 2. mgr. 8. gr. laga nr. 46 frá 1921, er þá var í gildi, sbr. nú 6. mgr. 211. gr. laga nr. 85 frá 1986. Í hæstarétti var af hálfu M krafizt ómerkingar málsins af þessum sökum. Kröfunni hrundið, með því að slík andmæli höfðu ekki komið fram fyrir héraðsdómi og engin krafa í Þessa átt verið gerð í áfryjunarstefnu ........ 405 Eftir uppkvaðningu héraðsdóms í barnsfaðernismáli fór fram blóðrannsókn á aðiljum og barni K. Reyndist M vera af O og MN flokki, K af B og MN flokki og barnið af AB og MN flokki. Samkvæmt þessu talið sannað, að M geti ekki verið faðir barnsins, heldur hljóti það að vera maður af A eða AB flokki. Var M því sýknaður .......... 491 Betrunarhúsvinna. Sjá refsingar. Bifreiðaeftirlitsmenn. Sjá mat og skoðun. Bifreiðar. Bifreiðaloggjof. A ók bifreið í halla niður að á, en á árbakkanum sveigðist vegurinn krappt inn með ánni. A tókst ekki að ná beygjunni, heldur ók fram af árbakk- anum út í ána. Í bifreiðinni voru 4 farþegar. Drukknuðu 3 þeirra, en A tókst að bjarga sér og einum farþeganum. A kvaðst hafa ekið hægt og í 1. giri. Hafi hann ætlað að hægja ferðina í hall- anum með því að neyta hemlanna, en þeir hafi Þá ekki hrifið við og þess vegna hafi honum ekki tekizt að sveigja Þifreiðina nógu snemma eftir vegbugðunni. Talið, að A, sem ekið hafði yfir nokkuð djúpan poll, skömmu áður en hann kom að ánni, hefði mátt gera ráð fyrir því, að hemlaborðar bifreiðarinnar hefðu vöknað og myndu því ekki þá Þegar gera sitt gagn. Honum hefði og átt að vera auðvelt, miðað við hraða LVINI Efnisskrá. þann, sem hann sjálfur kvað hafa verið á bif- reiðinni, að taka vegbeygjuna í einni atrennu, ef hann hefði gætt þess í tæka tið. Var A talinn hafa gerzt sekur við 200. gr. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 og 15. sbr. 14. gr. bifreiðalaga nr. 70. frá 1981. Ökuleyfi var hann sviptur æfi- langt. Við ákvörðun refsingar var honum talið til málsbóta, að hann hafði lagt sjálfan sig í veru- lega hættu við björgun eins farþegans ........ Bifreið, sem A var farþegi í, valt á hliðina, og hlaut A meiðsl af. Í skaðabótamáli A gegn eiganda bif- reiðarinnar (B) þótti sannað, þrátt fyrir neitun B, að A hafi verið farþegi í bifreiðinni gegn borg- un. Með því að ekki var upplýst, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir aðgæzlu þá og var- kárni, sem ökumanni var skylt að gæta, var B dæmdur til að greiða A bætur fyrir fjártjón, þjáningar og líkamslyti. Hinsvegar þótti A ekki eiga rétt til þess að fá fargjaldið endurgreitt, þótt slys þetta yrði í förinni .............0.... Bifreiðarstjóri dæmdur í sekt eftir áfengis- og bif- reiðalögum fyrir að hafa ekið bifreið ölvaður. Hann hafði áður verið dæmdur fyrir samskon- ar brot, og var því sviptur ökuleyfi æfilangt 120, A keypti bifreið af heildsala og greiddi mestan hluta kaupverðsins, en heildsalinn áskildi sér eignar- rétt að bifreiðinni, unz hún væri að fullu greidd. A fékk bifreiðina þegar í sínar hendur, lét skrá sig eiganda hennar og keypti tryggingu fyrir hana í sínu nafni af tryggingarfélaginu B. Áður en verð bifreiðarinnar var að fullu goldið, var A á ferðalagi í henni ásamt C, er í það sinn ók bif- reiðinni fyrir A. Vegna ógætilegs aksturs C valt bifreiðin. og hlaut A meiðsl af. Í máli, er.A hafði höfðað gegn C, og ekkja A hafði haldið áfram eftir lát hans, voru ekkjunni dæmdar bætur úr hendi GC, en þó ekki fullar, með því að A var tal- inn meðvaldur að slysinu. Ekkjan höfðaði nú mál gegn tryggingarfélaginu B og krafði það sam- kvæmt 17. gr. laga nr. 70 frá 1931 um fjárhæð þá, er C hafði verið dæmt að greiða. Sagt, að í 416 Efnisskrá. LIX því sambandi, er hér skipti máli, verði að telja A hafa verið eiganda bifreiðarinnar, þegar slysið varð. En skyldutrvgging samkvæmt 17. gr. laga nr. 70 frá 1931 verði ekki talin ná til tjóns á eiganda bifreiðar sjálfum, sbr. 16. gr. sömu laga. Var B því sýkfið css snanmr rn 271 Bifreiðarstjóri var ölvaður að akstri. Ók Eat á gang- andi vegfaranda, er féll í götuna og meiddist. Skeytti bifreiðarstjórinn því engu og ók burtu. Þótti ekki sannað gegn neitun hans, að hann hafi orðið árekstursins var. Hlaut hann sekt fyrir brot segn 21. gr. áfengislaganna, 5., 7. og 15. gr. bifreiðalaganna og 31. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. Ennfremur var hann svipt- ur ökuleyfi 8 mánuði ........2...000000. 0... 278 Bifreiðarstjóri, er í gáleysi hafði ekið á gangandi mann og valdið dauða hans, dæmdur sekur við 200. gr. hegningarlaganna frá 25. júni 1869. Refs- ingin skilorðsbundin samkvæmt lögum nr. 39 frá 1907 ......0.00...0.. BU 8 SR EÐ á 0 A a 289 Bifreiðin A, sem var á austurleið með bát á tengi- vagni í eftirdragi, hafði staðnæmzt á réttri vegar- brún. Er bifreiðinni B var ekið þar fram hjá á vesturleið, gekk maður frá afturenda bátsins í veg fyrir hana, rakst á hana og hlaut af því meiðsl, er drógu hann samdægurs fil dauða. Sagt, að maður þessi hafi sjálfur átt mesta sök á slysinu með ógætni sinni. En þar sem einnig var litið svo á, að nokkuð hefði skort á fulla að- gæzlu af hálfu bifreiðarstjóra B, var hann dæmd- ur til refsingar eftir 200. gr. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 og 15. sbr. 14. gr. bifreiðalaga ii. 0 frá 1981 uk Bali a na a . 352 A hafði keypt bifreið af B, fengið hana afhenta og tekið í notkun. B samt talinn hafa borið hina al- mennu eigandaábyrgð á bifreiðinni, er slys hlauzt af akstri hennar eftir afhendinguna, með því að eigandaskiptin voru þá enn eigi skráð hjá lög- reglustjóra 2....00e0n0ce ran Bi nn 3 Su 385 Bifreiðastöðvarstjóri sendi bifreið eftir lögregluþjón- um til þess að kveða niður óeirðir á bifreiða- LX Efnisskrá. stöðinni. Lögregluþjónar, er við þessu urðu, létu þó bifreiðina fyrst aka sér á annan stað, þar sem þeir ætluðu að gegna skyldustörfum. Áður en þeir komust þangað, hlauzt slys af akstri bifreiðar- innar. Sagt, að bifreiðin hafi að visu verið á ferð í þágu lögreglunnar, er slysið vildi til, en henni hafi ekki í þeirri ferð verið stofnað í neina óvenjulega hættu af hálfu lögreglunnar. Og með því að telja verði bifreiðina hafa þá verið í almennri notkun fyrir borgun, hafi eigandi hennar borið almenna ábyrgð á akstri hennar samkvæmt 16. sbr. 15. gr. laga nr. 70 frá 1931 Björgun. V/b Már, er metinn var til vátryggingar kr. 45000.00, var staddur á Herdísarvík, er net festust í skrúfu hans. Reyndu Þbátsverjar árangurslaust í 238 klst. að ná netunum úr skrúfunni. Báturinn var um 200 faðma undan bergi á landi uppi, og fór alda og vindur, er stóð skáhallt á land upp, vax- andi. V/b Leo kom þá þar að og dró v/b Má á öruggan stað. Þessi aðstoð metin björgun, og bjarglaun ákveðin 2000 kr. Ennfremur voru v/b Leo dæmdar kr. 3700.00 vegna veiðarfæra- og aflatjóns, en hann hafði orðið að hverfa frá net- um sínum vegna björgunarstarfsins, og fund- ust þau. ekki, aftur 2010 3 aa 3 8 50 008 3 a V/b Arnbjörn Ólafsson, 20 smálestir að stærð og um 30000 kr. virði, var í róðri. Um 16 sjómilur NV af Garðskaga varð vél hans ónothæf. Veður var hvasst, og sjór mikill, en fór batnandi. Náðist samband við enskan togara, sem eftir beiðni for- manns vélbátsins tók bátinn í tog og dró hann til Reykjavíkur. Með tilliti til þess, að stýris-og seglaútbúnaður bátsins var í góðu lagi, var verk togarans talin aðstoð, en eigi björgun. Fékk tog- arinn 4500 kr. þóknun fyrir aðstoðina, tryggða með sjóveði í bátnum samkvæmt 4. tölulið 236. gr. siglingalaga nr. 56 frá 1914 ................ V/b Jón Dan strandaði á skeri undan Gerðum í Garði síðla dags þann 7. febr. 1937. Var á SSV kaldi, 385 263 293 Efnisskrá. snjóél og dimmviðri. Brimsúgur var nokkur við skerið, og fór veður versnandi. Konu á vettvang tveir stórir vélbátar, A og B, og 7 smálesta „trillu“- bátur, GC. Með því að stærri bátarnir gátu ekki siglt svo nærri v/b Jóni Dan, að þeir kæmu í hann dráttartaugum, var GC beðinn að koma taug- unum á milli. Tókst G það, en talið var, að hann hafi þá lagt sig í nokkra hættu. Bátarnir A og B drógu v/b Jón Dan síðan af skerinu, og var hann þá nokkuð brotinn og leki kominn að hon- um. Var verðmæti hans eftir björgunina talið 19500 kr. Samábyrgð Íslands greiddi A og B sam- an 3000 kr. fyrir verk þeirra, en GC var neitað um laun fyrir sitt starf. Í máli eiganda GC gegn eiganda v/b Jóns Dan var verk C talinn þáttur í björgunarstarfi. Sýknukrafa stefnda, sem á því var reist, að full bjarglaun hefðu þegar verið innt af hendi til bátanna A og B, ekki tekin til greina þegar af þeirri ástæðu, að formaður v/b Jóns Dan hafði beðizt aðstoðar C við björgun- ina. Bjarglaun til handa GC ákveðin 1900 kr. .... Erezkur togari, Lincolnshire, strandaði við Hafnar- E/s nes í Dýrafirði. Varðskipið Ægir, er þá var statt á Seyðisfirði eystra, var beðið aðstoðar. Tókst því að draga togarann á flot og koma honum til Reykjavíkur. Urðu frátafir varðskipsins vegna björgunarinnar um 8 sólarhringar. Verðmæti hins bjargaða talið 480800 kr. Bjarglaun dæmd 100000 Kr. Súðin strandaði við Grundarfjörð, en losnaði dag- inn eftir sjálf af skerinu. Var þá mikill leki kom- inn að henni, styri og afturstefni laskað og að- eins eitt blað eftir á skrúfunni, og þó ekki heilt. Varðskip var sent til hjálpar, og dró það Súð- ina til Reykjavíkur. Þetta talin björgun. Útgerð varðskipsins, er fengið hafði greiðslu fyrir hjálp- ina, dæmd til að greiða skipverja á varðskipinu hlutdeild hans í Þbjarglaununum .............. Sagt, að skipverjar varðskips eigi ekki rétt til hlut- deildar í launum fyrir bjargaðgerðir varðskips- ins, nema björgun í merkingu siglingalaganna LXI 306 509 ö81t LEXI Efnisskrá. hafi tekizt og þóknun varðskipsins fyrir hana nemi meiru en beinum útlögðum kostnaði þess við björgunina 22.00.0000... 000 r nn. öo6l Blóðrannsókn. Rannsakað áfengismagn í blóði bifreiðarstjóra, sem kærður var fyrir akstur bifreiðar undir áhrif- um áfengis ....0..0000 000 120, 278, 416 Í barnsfaðernismáli var lagt fyrir héraðsdómarann að gefa barnsmóður kost á því að leggja sig og barn sitt undir blóðrannsókn, og ef hún samþykk- ist það, þá að hlutast til um, að slík rannsókn fari fram á móður, barni og lýystum barnsföður 337 Við rannsókn á blóði aðilja barnsfaðernismáls og barni K reyndist M vera af O og MN flokki, K af B og MN flokki og barnið af AB og MN flokki. Samkvæmt þessu vottaði forstöðumaður rannsókn- arstofu háskólans, að M gæti ekki verið faðir barnsins, heldur hlyti það að vera maður af A eða AB flokki. Með skirskotun til þessarar niður- stöðu blóðrannsóknarinnar var M sýknaður af kröfu K ......0000 0000... aða úir 600 ne il Ra 494 Í barnsfaðernismáli þóttu líkur benda til, að K hefði á getnaðartima ba rnsins haft samfarir við nafn- greindan þriðja mann. Var lagt fyrir héraðsdóm- arann að hlutast til um, að blóðrannsókn yrði gerð á manni þessum, sbr. 2. mgr. 214. gr. laga nr. 85 frá 1936 ....0000000 00 cure nrnrn rann 497 Blöð. Sjá dagblöð. Bókhald. Kramkvæmdarstjóri hlutafélags hafði ofmetið til verðs vörur, er hann lét ganga til félagsins sem tf og notaði sem grundvöll undir 1tgáfu hlutabréfa. Hafði hann síðan tilkynnt til hlutafélagaskrár og upplýsingastofnana, að hluta- fé væri að fullu greitt, og einnig skráð það í bækur og reikninga félagsins. Með því að greina þannig rangt frá inngreiddu hlutafé, var hann talinn hafa gerzt sekur við Í. tölul. 53. gr. hluta- Efnisskrá. LNIH félagalaga nr. 77 frá 1921. Síðar hafði hann sgerzt sekur tm vísvitandi ranga tilgreiningu í bókum annars hlutafélags, er hann stjórnaði einnig, um aukningu hlutafjárins. Þetta brot hans talið varða við 1. tölulið 53. gr. áðurnefndra hlutafélaga- laga og 7. gr. laga um verzlunarbækur nr. 53 frá 1911, sbr. 20. gr. laga nr. 62 frá 1938 .......... 146 Eftir að hlutafélag hafði verið tekið til gjaldþrota- skipta árið 1932, var höfðað sakamál gegn fram- kvæmdastjóra þess árið 1936, m. a. fyrir að hafa gerzt sekur við 26. kap. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 í sambandi við rekstur félags- ins. Ekki talið, að hann yrði dæmdur til refs- ingar fyrir bókhaldsóreiðu samkvæmt 2. mgr. 204. gr. hegningarlaganna, þar sem sök myndi fyrnd eftir 67. gr. sömu laga, þótt til refsingar hefði verið tnnið ........00 146 Hlutafélag hætti störfum í ágúst 1928, en hinn 15. jan. 1932 var það tekið til gjaldþrotaskipta. Ekki talið, að það ætti að varða framkvæmdarstjóra félagsins refsiábyrgð, þótt hann gæti ekki gert grein fyrir þvi, hvað orðið hafi af sumum vergl- unarbókum og skjölum félagsins, eftir að það hætti störfum .....00000 000 146 Botnvörpuveiðabrot. Varðskip stóð brezkan togara að veiðum innan land- helgi í Garðsjó. Skipstjórinn játaði brot sitt. Var hann sektaður, og afli og veiðarfæri togarans dæmt úpptækt rammae sa ea sa aða pa 5 kn nn 63 Ríkissjóður sýknaður af skaðabótakröfu vegna togara- töku utan landhelgi. Sagt, að skipherra varðskips- ins, sem togarann tók, hafi haft fulla ástæðu til að stöðva hann og láta rannsaka mál skipstjóra hans, með því að miklar líkur hefðu bent til, að togarinn hefði verið að veiðum innan landhelgi. Leiði engar reglur íslenzks réttar til skaðabóta- skyldu vegna töku togarans, eins og hér stóð á .. 931 Boyecott. Sjá kauphömlur. EXIV Efnisskrá. Dagblöð. Félagið H fékk birtar í tveimur dagblöðum áskor- anir til almennings um að verzla ekki við verzl- unarfyrirtækið M. Tóku ritstjórar blaðanna undir áskoranir þessar og veittu þeim gengi, m. a. með óheimilum harðyrðum um M og forráðamenn þess. Með því að þessar aðgerðir þóttu ólögmæt- ar gagnvart M, voru ritstjórar beggja blaðanna og stjórnendur H dæmdir in solidum samkvæmt kröfu M til að greiða því bætur fyrir tjón það, er talið var að M hefði orðið fyrir vegna áskor- ana þessara og timmæla 2ccccc0c0 err... 10 A, sem taldi ummæli í nafnlausri grein í dagblaði meiðandi fyrir sis, höfðaði mál gegn ritstjóra þess og krafðist þess að honum yrði refsað og ummælin ómerkt. Var ómerkingarkrafan tekin til greina, en sýknað af refsikröfunni ............ 985 Dánarbætur. A lögregluþjónn fórst af völdum bifreiðarslyss. Ekkja hans (B) krafðist dánarbóta af G, er bar eiganda- ábyrgð á bifreiðinni, til handa sjálfri sér, eins árs gömlu barni hennar og A og Gð ára gamalli móður A. Með því að B hafði þegar fengið sjálfr- ar sín vegna 3000 kr. frá tryggingarstofnun ríkis- ins svo og loforð um 1670 kr. árlegan MHfeyri úr bæjarsjóði Reykjavíkur, sem jafngilti því, að hún fengi greitt í eitt skipti fyrir öll 31972 kr., Þá var talið, að hún hafi með þessu hvorutveggja fengið jafngildi hærri fjárhæðar en unn væri að dæma C til að greiða henni í þessu máli. Var GC þvi sýknaður af þessum lið kröfu B. Þá hafði og barn þeirra A og B þegar fengið frá sömu stofnunum bætur og loforð um framfærslufé, sem svaraði til 3700 kr. greiðslu. Með hliðsjón af því var G dæmd. ur til að greiða B 1500 kr. vegna barnsins. Loks hafði móðir A fengið 1500 kr. frá tryggingarstofn. un ríkisins, og þótti með hliðsjón af því hæfi. legt að dæma C til að greiða B hennar vegna OOOO Kr. rr 385 Efnisskrá. Dómar. Sbr. dómarar, endurupptaka, frávísun, heimvísun, úrskurðir, útivist aðilja. Skilorðsbundnir refsidómar 2.....0.. 289, 340, Einn dómari hæstaréttar gerir ágreiningsatkvæði í máli ákvruvaldsins segn tveimur mönnum út af meintu broti gegn 26. kap. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 og lögum nr. 47 frá 1932 ........ A sýknaður af skaðabótakröfu B, með því að kröfunni hafði áður verið ráðið til Ivkta með réttarsætt sömu aðilja í Öðru Máli 22.00.0000. A dæmdur með hæstaréttardómi til að greiða B end- urgjald fyrir erfðafestuland eftir mati 2 dóm- kvaddra, óvilhallra manna. Í forsendum dómsins er tekið fram, að endurgjald þetta megi ekki nema þar tiltekinni fjárhæð 0 Sagt, að sýknudómur í refsimáli gegn togaraskipstjóra, er sök sannaðist ekki á, segi ekkert um skaða- bótaskyldu vegna töku togarans .............. Í opinberu máli, er dæmt var í hæstarétti árið 1937, rar héraðsdómarinn vittur fyrir tiltekna ákvörð- un, er gerð hafði verið í sambandi við málið. Að fengnum nýjum upplýsingum var málið end- urupptekið samkvæmt 30. gr. laga nr. 112 frá 1935 að því er héraðsdómarann og valdstjórn- ina varðaði og forsendur hæstaréttardómsins leið- ÞEMA 3 an an a 02 2 ða TR A A dæmdur til þess að gefa út skuldabréf til handa B, nema hann synji þess með eiði, að hann hafi játazt undir að gefa bréfið út .................. A, sem hafði skuldbundið sig gagnvart B til þess að reka ekki ákveðna starfsemi, var dæmd iil að greiða B 3000 kr. bætur fyrir rof á atvinnubann- inu. En ef hún greiddi ekki bæturnar innan 3 mánaða frá birtingu hæstaréttardómsins, skyldi henni vera óheimilt að reka eða stunda nefnda starfsemi eitt ár, talið frá lokum greinds 3 mán- aða frests .......0.00r Víðurkenningardómur um eignarhlutföll manna í jarð- artorf ms i ss 0 Fundið að því, að héraðsdómari hafði í niðurlagi dóms sins dæmt lögmanninn í Reykjavik persónu- LEXV 474 133 146 222 231 316 331 LXVI Efnisskrá. lega, án þess að nefna nafn, að það var tvirætt í niðurlagi dómsins, hverjum lögmaðurinn skyldi greiða, að dómsorð vantaði um kröfu, er í mál. inu hafði verið gerð á hendur ríkissjóði, og að láðst hafði að tiltaka vararefsingu í stað sektar, er málflutningsmanni hafði verið gert að greiða Viðurkenningardómar um sjóveð 263, 293, 306, 31 „ 919, Um Dómarar. meðferð héraðsdómara á kærumáli samkvæmt 199. gr. laga nr. 85 frá 1936 var að því fundið, að dómarinn hafði tekið eftirrit af málinu öllu, einnig því, sem í málinu gerðist eftir bókun kærukröfunnar, í stað þess að taka aðeins eftir. rit af því, sem skjöl málsins og þingbækur greina um kæruefnið, eins og mælt er í 1. mgr. nefndrar 199. gr., að dómarinn sendi eftirrit á lausum blöð- um, í stað venjulegrar afgreiðslu slíkra skjala, að dómarinn hafði vanrækt að leiðbeina kær- anda, sem var ólöglærður maður, um kröfu og greinargerð með kærunni, og loks að dómarinn hafði vanrækt að afgreiða málið frá sér í 2 mán- uði og 10 daga eftir bókun kærubeiðninnar. Þessi langi dráttur talinn sérstaklega vítaverður ..., Einn hinna ákærðu í sakamáli mætti sjálfur fyrir hæstarétti og krafðist þess, að einn dómendanna viki sæti í málinu. Virtist hann byggja kröfuna á því, að dómarinn hefði áður tekið þátt í upp- sögn refsidóms á hendur honum og í því máli sýnt óvildarhug til hans. Með því að ekkert lá fyrir, er réttlætti kröfu þessa, var hún ekki tek- in til greina ....... á eð það BE 0 Bið áð MB Árið 1987 var héraðsdómarinn A vittur í forsendum hæstaréttardóms fyrir að hafa á eindæmi sitt hlutazt til um fullnustu refsidóms áður en dóms- serðir málsins höfðu verið sendar dómsmála- ráðuneytinu og þvert ofan í bann þar að lútandi í 15. gr. tilsk. frá 24. jan. 1938. Eftir uppkvaðn- ingu hæstaréttardómsins upplýstist það, að á- kvörðunin um fullnustu refsidómsins hafði ekki verið tekin af A persónulega, heldur í samtali 42 129 Efnisskrá. LXVII skrifstofumanns hans við fulltrúa lögreglustjór- ans í Reykjavík, en A var þá sökum veikinda fjarverandi embætti sinu. Eftir ósk A var málið nú endurupptekið samkvæmt 30. gr. laga nr. 112 frá 1935 að því er varðaði A og valdstjórnina. Í dómi hæstaréttar í upptökumálinu er sagt, að enda þótt A hafi ekki látið neina greinargerð fylgja opinbera málinu til hæstaréttar á sinum tíma, til afsökunar mistökum þeim, er á höfðu orðið, og að hann hafi þess vegna mátt vita, að hann sem héraðsdómari yrði látinn sæta vítum fyrir galla á meðferð málsins, eins og boðið er í 35. gr. tilsk. frá 3. júní 1796, þá eigi hann þó rétt á því að það komi í ljós, að hann hafi ekki sjálfur tekið ákvörðun þá, er að var fundið, og eigi hann ekki að sæta vitum fyrir hana. Voru forsendur hæstaréttardómsins frá 1937 leiðrétt- ár að þessu leyti saime san Mál var höfðað fyrir sjódómi gegn skiptaráðanda í. h. þrotabús til viðurkenningar á kaupkröfu háseta og sjóveðrétti. Fundið að því, að hinn reglulegi héraðsdómari, er og var skiptaráðandi þrotabús- ins, hafði vikið sæti í málinu án nægilegrar ástæðu ilæstiréttur fyrirskipaði framhaldsrannsókn í barns- faðernismáli. Jafnframt var lagt fyrir héraðs- dómarann að senda hæstarétti greinargerð sina um það, á hvaða stigi vitsmunaþroska hann telji barnsmóður #......000000. een Fundið að drætti á meðferð skiptamáls fyrir skipta- BÉ ss 8 8388 an #0 ir 0 Mál var höfðað í héraði gegn lögmanninum í Reykja- vík f. h. ríkissjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta útaf meintri ólögmætri innsetningar- gerð, er fulltrúi lögmanns hafði framkvæmt. Mál- inu lauk í héraði með því, að lögmaðurinn var dæmdur persónulega til þess að greiða skaðabæt- ur. Báðir aðiljar áfrýjuðu málinu. Í dómi hæsta- réttar sagt, að ábyrgð á hendur héraðsdómara, en í þeirra tölu sé fógeti, verði ekki komið fram með málssókn í héraði, þegar svo sé farið, sem hér var, sbr. 2. mgr. 34. gr. laga nr. 85 frá 1936. 316 337 486 LXVHI Efnisskrá. Í máli þessu sé lögmaðurinn ekki bær að binda ríkissjóð. Úrlausn um Þbótaskyldu ríkis. sjóðs vegna dómaraverka hljóti auk þess að byggj- ast á mati á þeim verkum, og verði slík úrlausn því ekki fengin í þessu máli með málssókn í} héraði. Af þessum sökum var málsmeðferð í hér- aði og héraðsdómur ómerktur og málinu vísað frá héraðsdómi að því er varðaði kröfur á hend- ur lögmanninum f. h. ríkissjóðs eða persónulega 541 Fundið að því, að héraðsdómari hafði í niðurlagi dóms dæmt lögmanninn í Reykjavík persónulega til skaðabótagreiðslu, án þess að nefna nafn, að það var tvírætt í niðurlagi dómsins, hverjum lögmað- urinn skyldi greiða, að dómsorð vantaði um kröfu, er gerð hafði verið í málinu á hendur ríkissjóði, og að láðst hafði að tiltaka vararefsingu í stað sektar, er málflutningsmanni var gert að greiða 54t Dómsgerðir. Um meðferð héraðsdómara á kærumáli samkvæmt 199. gr. laga nr. 85 frá 1936 var m. a. að því fund- ið, að héraðsdómarinn hafði tekið eftirrit af mál. inu öllu, einnig því, sem í málinu gerðist eftir bókun kærukröfunnar, í stað þess að taka aðeins eftirrit af því, sem skjöl málsins og þingbækur greina um kæruefnið, og að dómarinn hafði sent eftirrit á lausum blöðum í stað venjulegrar af- sreiðsin. slíkra skjala 4 520 45 00 á gi 0 3 0 0 a a a 5 42 Dómstólar. Tveir dómkvaddir menn höfðu metið strandað skip, er A átti, óbætandi. B, sem Á hafði framselt rétt sinn til vátrvggingarfjár skipsins, höfðaði mál gegn válrvggingarfélaginu og krafðist vátrvgg. ingarfjárins úr hendi þess. Með því að skoðunar. gerðinni var að ýmsu leyti ábótavant, þótti hún ekki verða lögð til grundvallar í málinu ...... 5 Réttur A til skaðabóta úr hendi B talinn velta á því, hvaða lög hafi gilt um ákveðið atriði í bænum Casablanca í frakknesku Marokko á þeim tíma, er tiltekin atvik málsins gerðust. Með því að Efnisskrá. LXIX ekkert var upplýst í málinu um lög þessi, þótti ekki unnt að dæma um bótaskyvlduna að svo vöxnu máli. Var kröfu A vísað frá héraðsdómi ........ 232 Háseti stefndi skiptaráðanda f. h. þrotabús til greiðslu kaupkröfu og viðurkenningar sjóveðréttar. Með því að ekki var sannað, að kröfunni hefði verið lýst í þrotabúið eða að skiptaráðandi hafi visað henni til sjódóms samkvæmt 3. mgr. 1. gr. laga nr. 52 frá 1914, þá var málinu vísað frá héraðsdómi 327 Dómstólar telja vfirmat, er fram hafði farið sam- kvæmt 83. gr. sbr. 85. gr. laga nr. 61 frá 1939, framkvæmt með röngum hætti. Var það því ekki lagt til grundvallar í málinu ...........0......... 400 Talið rétt, að skiptaréttur úrskurðaði um upphæð kröfu dánarbús á hendur einum erfingjanna, svo og hvort honum væri heimilt að inna skuld- ina af hendi í skuldabréfum kreppulánasjóðs með nafnverði, með því að aðiljar urðu ásáttir um að leggja þessi ágreiningsatriði undir úrlausn skiptaréttarins „........ its it a þig a ai á a 9 GR 500 A krafðist þess að vera settur með beinni fógetagerð inn í umráð Þbátsvélar, sem var í vörzlum B. Fógeti fór í því skyni á heimili B og setti þar rétt, en með þvi að B var þar ekki, var gerðinni frestað og rétti slitið. Að því loknu fór fógeti Þangað, sem bátinn var að finna, og lét taka tvo hluti úr vélinni til þess að fyrirgirða færslu báts- ins úr stað, þar til séð yrði fyrir lok fógetagerð- arinnar. Sagt, að sá þáttur, er fógetinn átti í þess- um aðgerðum, hafi verið atriði í þeirri fógeta- gerð, er framkvæma átti samkvæmt beiðni A .. 541 Mál var höfðað í héraði segn héraðsdómara f. h. ríkissjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta út af meintri ólögmætri framkvæmd fógetagerð- ar. Sagt, að samkvæmt 2. mgr. 34. gr. laga nr.85 frá 1936 verði ábyrgð á hendur héraðsdómara, en í þeirra tölu sé fógeti, ekki komið fram með málssókn í héraði, þegar svo sé farið, sem hér jar. Í málinu sé héraðsdómarinn ekki bær að binda ríkissjóð, og úrlausn um bótaskyldu ríkis- sjóðs vegna dómaraverka hljóti auk þess að byggj- EXXK Efnisskrá. ast á mati á þeim verkum, og verði slík úrlausn ekki fengin í þessu máli með málssókn í hér- aði. Var málinu því vísað ex officio frá héraðs- dómi að því er kröfur þessar varðaði .......... Dráttaraðstoð skips. Sjá björgun. Eftirgrennslan brota. Sbr. blóðrannsókn, mat og skoðun, sönnun, vitni. Kafari gefur skýrslu um ástand og legu bifreiðar, sem ekið hafði verið út í djúpa Á coccc0c0000 Lögreglumenn rannsaka vegsummerki á stað, þar sem Þbilslys hafði orðið .....0202000 0... 65, Endurskoðendur rannsaka bókhald gjaldþrota fyrir- tækis samkvæmt 7. gr. laga nr. 25 frá 1929 ...... Húsleit gerð á heimili bónda í sveit og heimaland hans smalað sökum grunar um óheimila töku hans á sauðfé og hrossum 2cccccc0ecer rr Eiður. Í máli ungmennafélagsins Á gegn B til greiðslu bóta vegna ólögmætrar uppsagnar húsnæðis leiddi A tvö vitni málsstað sínum til styrktar. B andmælti eiðfestingu vitnanna, með því að bæði væru þau félagsmenn Í ungmennafélaginu og annað auk þess venzlamaður formanns félagsins, en hitt starfsmaður þess. Þessum andmælum hrundið, þar sem vitnin verði ekki talin svo við mál eða máls- aðilja riðin, að úrslit þess valdi þeim eða honum því fjárhagstjóni, óhagræði eða siðferðilegum hnekki, sbr. 1. mgr. 2. tölul. 125. gr. laga nr. 85 frá 1986 sbr. við 1. tölul. 2. mgr. 127. gr. sömu laga, að ekki megi veita þeim kost á að staðfesta skýrslur sínar fyrir dómi. Þá hafði A mótmælt því, að tvö vitni, er B hafði leitt í málinu, fengju að eiðfesta skýrslur sinar, með því að þær fari i bág við skýrslur annarra vitna, sem fús séu að staðfesta sínar skýrslur. Þessa ástæðu þótti ekki unnt að taka til greina, og var vitnunum heimil- að að staðfesta skýrslur sínar með eiði .......... Í barnsfaðernismáli þótti líklegt, að M hafi haft sam- 541 42 Efnisskrá. LXKXI farir við K á getnaðartima barnsins, en jafnframt voru líkur fram komnar um samfarir K við aðra menn á sama tíma. Var skylda M til greiðslu með- lags með barninu látin velta á synjunareiði hans A hélt því fram, að B hefði tekið að sér að greiða kröfu, er A átti á hendur G, en B neitaði því. A studdi mál sitt einu vitni, auk þess sem eiðfest skýrsla C gekk honum í vil. Þetta ekki talin næg sönnun fyrir staðhæfingu A, en hins vegar það veigamiklar líkur taldar fram komnar til styrkt- ar málstað hans, að úrslit málsins voru látin velta á svnjunareiði B .......2.00000 000 331 Að því fundið í opinberu máli út af sviksamlegu at- ferli, að vitni var ekki látið staðfesta skýrslu síma Með Eiði a 52 8 2 aða á a á 0 á 0 a 0 0 532 to co = Eignarnám. Sjá eignarréttur. Eignarréttur. A átti landspilduna X við Borgarfjörð og veiðirétt í firðinum fyrir henni. B og C töldu sig báðir eiga landspilduna Y, er lá að firðinum næst fyrir vest- an X. B höfðaði mál gegn Á og C og gerði þá kröfu gagnvart A, að ákveðið væri með dómi, hver væru veiðimörk í firðinum milli þeirra, en gagnvart C gerði hann þá kröfu, að C væri dæmd óheimil veiði í firðinum fram undan landspild- unni Y. Í málinu þótti sannað, að C væri eigandi Y. Sagt, að hafi annmarki verið á eignarheimild C í upphafi, þá hafi hann horfið við óslitið eignar- hald hans á landspildunni um a. m. k. 20 ára skeið. Var C því sýknaður af kröfum B. A var einnig sýknaður, með því að B skorti aðild til að deila við hann um mörk veiðiréttindanna .. 28 Reyvkjavíkurbæ talið óheimilt að svipta erfðafestu- hafa án endurgjalds landi hans, er verið hafði í erfðafestu frá því árið 1867. Sagt, að samþykkt bæjarstjórnar frá 17. nóv. 1904, er fylgt hafði verið óslitið til 1934, er umrætt land var tekið, hafi skapað réttmætt traust erfðafestuhafa á þvi, að þeir mættu halda 80% af söluverði erfðafestu- LEXXII Efnisskrá. landa, þegar þeim væri breytt í bvggingarlóðir, og ákvörðun bæjarstjórnar frá 18. nóv. 1919 um Það, að tiltekið gjald skuli greitt af erfðafestu- löndum og eignarlöndum til götugerðar um land- ið, hafi ekki getað raskað því trausti .......... A keypti bifreið af heildsala og greiddi nokkurn hluta kaupverðs, en heildsalinn áskildi sér eign- arrétt að bifreiðinni, unz verð hennar væri að fullu goldið. A fékk bifreiðina þegar afhenta, lét skrá sig eiganda hennar hjá lögreglustjóra og keypti tryggingu fyrir hava í sínu nafni sam- kvæmt 17. gr. laga nr. 70 frá ið31. Í máli út af biíreiðarslysi var A talinn bera eigandaábyrgð á bifreiðinni samkvæmt 16. gr. nefndra bifreiða- Taða, son sa ör á ne 0 0 A BR nr nn a a Á A hafði keypt bifreið af B, fengið hana afhenta og tekið í notkun. B samt talinn hafa borið hina al- mennu eigandaábyrgð á bifreiðinni, er slys hlauzt af akstri hennar, með því að eiganda- skiptin voru þá enn eigi skráð hjá lÖgveglustjóra Sameigendur að jarðartorfu deila om eignarhlut- föll sin í henni .......00020 000 A átti veiðirétt í á fyrir landi 4 jarða. Eigendur jarð- anna töldu sig eiga rétt til innlausnar veiðirétt- arins hver fyrir sinni jörð samkvæmt 3. gr. laga nr. 61 frá 1932. Eftir að veiðiréttindin höfðu verið metin yfirmati samkvæmt 3. tölul. 83. gr. sbr. 85. gr. nefndra laga og öðrum skilyrðum fyrir innlausn fullnægt, höfðuðu eigendur jarðanna mál gegn A og kröfðust þess, að hann yrði dæmdur til þess að gefa þeim afsal fyrir veiðiréttindun- um gegn greiðslu frá þeim samkvæmt yfirmati. En með því að yfirmatsmenn höfðu einungis miðað mat sitt við söluverð áætlaðrar veiði að frádregnum kostnaði við að afla hennar, en ekki gert sér grein fyrir gangverði veiðiréltind- anna í frjálsum kaupum, þá var mat þeirra talið byggt á röngum grundvelli, og því eigi unnt að dæma A til þess að gefa afsal samkvæmt matinu. Var A því sýknaður af kröfum gagnaðilja hans Í málinu 2... Efnisskrá. LXKXIII Ættingjar A og lánardrottnar hans deildu að honum látnum um eignarrétt að lifsábyrgðarfé hans. Með því að A hafði skyrt lifsábyrgðarfélaginu svo frá, er hann festi kaup á tryggingunni, að féð ætti að ganga til framfærslu fjölskyldu hans, ef hann félli frá, og þessi ráðstöfun talin útiloka rétt lánardrottnanna til fjárins, sbr. 32. gr. laga nr. 19 frá 1887 og 26. gr. laga nr. 25 frá 1929, þá var fjölskyldu A dæmt féð ...000. 486 Eignaupptaka. Sjá upptaka eigna, refsingar. Einfalt fangelsi. Sjá refsingar. Einkasolur. Endurgreiðslukrafa viðskiptamanna Áfengisverzlunar ríkisins á hendur henni og ríkissjóði, vegna meintrar Ólöglegrar vöruálagningar, eigi tekin til greina, með því að ekki var talið, að álagningar- ákvæði laga hefðu verið brotin. Auk þess sagt, að ákvæði laga um hámarksálagningu á áfengis- vörur hafi í öndverðu verið sett vegna viðskipta landsins við annað ríki, en ekki til verndar kaup- endum hér eða neytendum 2......000 -. 391 Embættismenn og sýslunar. Sbr. dómarar, mál- flutningsmenn, mat og skoðun. Tiéraðslæknir ekki talinn eiga kröfu til gjalds fyrir læknisaðgerð, enda þótt hún hafi verið fram- kvæmd á réttan hátt, með því að framkoma lækn- isins gagnvart sjúklingnum og aðstandendum hans Þótti hafa verið ótilhlýðileg ............... 93 Ríkisstjórnin hafði lýst því yfir við Reykjavíkurbæ, að störf húsameistara ríkisins við byggingu sund- hallar í Reykjavík skyldu látin í té án kostnaðar fyrir bæjarsjóð. Borgarstjóri Reykjavikur hét sið- ar húsameistaranum sérstakri þóknun úr bæjar- sjóði fyrir nefnd störf, án þess að afla sér sam- Þvkkis bæjarstjórnar til fjárveitingar þessarar. Talið að borgarstjóri hafi ekki verið bær um á eindæmi sitt að binda bæjarsjóð með sliku lot- LEXKIV Efnisskrá. orði um skyldu fram, sbr. 3. mgr. 3. gr. sam- þvkktar nr. 68 frá 1015 asma rs 124 Eftir beiðni lögreglustjórans Í Reykjavík var seld á nauðungaruppboði dómskuld, er fjárnámi hafði verið tekin til tryggingar sektargreiðslu A. Upp- boð þetta var siðar ómerkt í hæstarétti sökum galla á auglýsingu þess. B, sem A hafði framselt rétt sinn til dómskuldarinnar, höfðaði þá skaða- bótamál á hendur lögreglustjóranum Í. h. ríkis- sjóðs vegna hins ólögmæta uppboðs. Var stefndi sýknaður, með því að ekki þótti sannað, að sala dómskuldarinnar á hinu ólögmæta uppboði hafi valdið A eða réttartaka hans B neinu tjóni .... 218 Sagt, að skipherra varðskips hafi ekki farið út fyrir valdsvið sitt eða með öðrum hætti gert sig sekan um gáleysi í athöfnum sínum við töku togara, er siðar var sýknaður af kæru um ólöglegar veið- ar í landhelgi. Tekið fram, að af þessu leiði, að skaðabótakrafa á hendur ríkissjóði út af togara- tökunni verði ekki byggð á almennum skaðabóta- reglum 2... rennt 231 Bæjarfógeti gerði lögtak í skipi, er A átti, fyrir ýmsum skipagjöldum og lét síðan setja skipið á land upp. Lögtaksgerðinni var áfrýjað, og var hún ómerkt í hæstarétti. Lagði dómsmálaráðu- neytið þá fyrir bæjarfógetann að afhenda Á skip- ið. Krafðist A þess að fá skipið afhent á floti, en bæjarfógetinn taldi sér ekki skylt að láta setja það fram, heldur vísaði á það, þar sem það stóð uppi á landi. Í skaðabótamáli, er A höfðaði gegn ríkissjóði, var bæjarfógetinn ekki talinn hafa full- nægt þeirri skilaskyldu, er á honum hvildi vegna töku skipsins og fyrirmæla dómsmálaráðuneyt-. isins um afhendingu þess. Var ríkissjóður dæmd- ur til þess að greiða A bætur fyrir tjón það, er vanrækslan á afhendingu skipsins hafði bakað honum 2... 912 Tveir menn veittust á opinberri samkomu að lögreglu- þjóni, er þar gætti reglu. Börðu þeir á lögreglu- Þjóninum og hrundu honum út úr samkomuhús- Mál Efnisskrá. LEXKV inu. Voru árásarmennirnir dæmdir eftir 101. sbr. 99. gr. hegningarlaganna frá 25. júni 1869 .... rar höfðað í héraði gegn héraðsdómara f. h. ríkis- sjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta vegna fógetaverks, er fulltrúi héraðsdómarans hafði framkvæmt. Málinu lauk svo í héraði, að héraðs- dómarinn var dæmdur persónulega til greiðslu skaðabóta, en dómsorð skorti um kröfuna á hend- ur ríkissjóði. Málinu var skotið til hæstaréttar af hálfu beggja aðilja. Sagt, að samkvæmt 2. mgr. 34. gr. laga nr. 85 frá 1936 verði ábyrgð á hend- ur héraðsdómara, en í þeirra tölu sé fógeti, ekki komið fram með málssókn í héraði, þegar svo sé farið, sem hér var. Héraðsdómarinn sé ekki bær að binda ríkissjóð í máli þessu, auk þess sem úr- lausn um Þbótaskyldu ríkissjóðs vegna dómara- verka hljóti að byggjast á mati á þeim verkum, og verði því ekki fengin með málssókn í héraði í þessu máli. Var héraðsdómur og málsmeðferð í héraði því ómerkt og málinu vísað frá héraðs- dómi að því er nefndar kröfur varðaði ........ Embættistakmörk yfirvalda. Eftir að ríkisstjórnin hafði heitið Reykjavíkurbæ þvi, að störf húsameistara ríkisins við byggingu sund- hallar í Reykjavík skyldu látin í té ókeypis, hét borgarstjóri Reykjavíkur húsameistaranum sér- stakri þóknun úr bæjarsjóði fyrir nefnd störf, án þess að afla sér samþykkis bæjarstjórnar til fjár- veitingarinnar. Talið, að borgarstjórinn hafi ekki verið bær um á eindæmi sitt að binda bæjarsjóð með slíku loforði um skyldu fram, sbr. 3. mgr. 3. gr. samþykktar nr. 68 frá 1915 .............. Sagt, að 11. gr. laga nr. 69 frá 1928 heimili smásölu- álagningu á áfengi, auk heildsöluálagningar sam- kvæmt 7. gr. sömu laga. Ef skilja eigi 5. gr. reglu- gerðar nr. 67 frá 1928 svo, sem ekki þyki þó full- yrðandi, að álagningarákvæði hennar eigi einnig við smásöluálagningu, þá bryti það í bága við 11. gr. laganna og væri því ekki löglegt, þar sem 438 ödl 124 LEXXVI Efnisskrá. heimild laganna til smásöluálagningar verði ekki brott fellt með reglugerðarákvæði ............ VYfirmatsmenn höfðu metið endurgjald fyrir veiðirétt- indi í á samkvæmt 83. sbr. 85. gr. laga nr. Gl frá 1932, vegna kröfu um innlausn veiðiréttindanna samkvæmt 3. gr. sömu laga. Með því að mats- mennirnir höfðu byggt mat sitt á röngum grund- velli og ekki sert sér grein fyrir gangverði veiði- réttindanna í frjálsum kaupum, var mat þeirra að engu haft og synjað um innlausnina á þeim srumðvelli 0 2 ga á ja á ða á áð á a Embættisvottorð. Geðveikralæknir gefur vottorð um andlega heilbrigði RS 200 nað á á sú Á Gl Ba A BE BLU GR BS áð SE am Vottorð ljósmóður um að barn hafi fæðæt fullburða lagt fram í barnsfaðernismáli ................ Yfirlæknir landsspitalans og héraðslæknir gefa vott- orð um meiðsli manns, er orðið hafði fyrir bif- FEIÐAÐSLVSI. aa a á na Bi á AÐ Læknir lætur upp álit sitt um dánarorsök manns, er orðið hafði fyrir bifreiðarárekstri ............ Endurgreiðsla. A var farþegi í bifreið frá Reykjavík til Akureyrar. Er bifreiðin var á norðurleið í Eyjafirðinum, valt hún, og hlaut A meiðsli af, svo að förin norður varð ekki að tilætluðum notum. Eigandi bifreið- arinnar var dæmdur til þess að greiða ÁA bætur vegna meiðslanna, en honum var ekki talið skylt að endurgreiða Á fargjaldið norður ............ A krafðist endurgreiðslu frá Áfengisverzlun ríkisins á þeirri fjárhæð, er verzlunin hafði um ákveðið tímabil lagt fram yfir 754 á vin þau, er hún seldi nokkrum viðskiptamönnum sínum í smásölu, en A hafði fengið kröfur þessar framseldar sér. Taldi A hærri álagningu en 75% Óheimila sam- kvæmt 7. gr. laga nr. 69 frá 1928 og >. gr. reglug. nr. 67 frá 1928. Sagt, að 11. gr. laga nr. 69 frá 1928 heimili smásöluálagningu á áfengi auk heild- söluálagningar samkvæmt 7. gr. sömu laga. Ekki 391 400 38 278 289 Efnisskrá. LXXVII sé fullyrðandi, að 5. gr. reglug. nr. 67 frá 1928 eigi einnig við smásöluálagningu, en hafi henni verið ætlað að taka einnig til smásöluálagningar og binda hámark hennar við 75%, þá hefði það brotið í bága við 11. gr. nefndra laga og því eigi verið löglegt. Ennfremur tekið fram, að ákvæðin um hámarksálagningu á áfengi, sem, talið hafi verið óeftirsóknarverð munaðarvara, en ekki skattstofn, hafi í öndverðu verið sett vegna við- skipta landsins við annað ríki, en ekki í því skyni að vernda kaupendur hér né neytendur. Brot á álagningarreglunum mundi því eigi hafa skapað Þeim nokkurn rétt til þess að fá endurgreitt and- virði áfengis, er þeir teldu sig hafa ofgoldið. Var kröfu A hrundið af greindum ástæðum ........ 391 Endurskoðun. indurskoðendur rannsaka bókhald gjaldþrota fyrir- tækis samkvæmt 7. er. laga nr. 25 frá 1929 ...... 146 Endurupptaka. Í refsimáli á hendur 3 mönnum, er dæmt var í hæsta- rétti árið 1937, var héraðsdámarinn (A) víttur fyrir það að hafa á eindæmi sitt, eftir uppsögu héraðsdómsins, hlutazt til um fullnustu refsidóms eins hinna ákærðu, áður en dómsgerðir málsins höfðu verið sendar dómsmálaráðuneytinu og þvert ofan í bann þar að lútandi í 15. gr. tilsk. frá 24. jan. 1838. Eftir uppkvaðningu hæstaréttardómsins upplýstist það, að ákvörðunin um fullnustu refs- ingarinnar hafði ekki verið tekin af A persónu- lega, heldur í samtali skrifstofumanns hans við fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík, en A var þá sökum veikinda fjarverandi embætti sinu. Eftir ósk A og tillögum hæstaréttar var leyfð endurupptaka málsins samkvæmt 30. gr. laga nr. 112 frá 1935 að því er varðaði tiltekin ummæli í forsendum hæstaréttardómsins frá 1937. Með því að endurupptökumálið varðaði skipti vald- stjórnarinnar og A, var Á stefnt fyrir hæstarétt af valdstjórnarinnar hálfu. Í dómi hæstaréttar í ENNVIII Efnisskrá. endurupplökumálinu er sagt, að enda þótt A hafi ekki látið neina greinargerð fylgja opinbera mál- inu á sínum tíma til hæstaréttar til afsökunar mistökum þeim, er á höfðu orðið, og að hann hafi þess vegna mátt vita, að hann sem héraðsdómari yrði látinn sæta vitum fyrir galla á meðferð máls- ins, eins og boðið er í 35. gr. tilsk. 3. júní 1796, þá eigi hann þó rétt á því, að það komi í ljós, að hann hafi ekki tekið sjálfur ákvörðun þá, er að var fundið, og eigi hann ekki að sæta vitum fyrir hana. Voru forsendur hæstaréttardómsins frá 1937 leiðréttar að þessu leyti ............., 316 Erfðafesta. Árið 1934 ákvað Reykjavíkurbær að taka án endur- gjalds erfðafestuland A, er verið hafði í erfða- festu frá því árið 1867. A höfðaði mál gegn bæn- um og krafðist endurgjalds fyrir landið eftir mati dómkvaddra manna. Í málinu upplýstist, að fylgt hafi verið óslitið frá 1905 til 1934 samþykkt bæjar- stjórnar frá 17. nóv. 1904 um það, að erfðafestu- hafar á landi bæjarins greiddu bæjarsjóði 20% af söluverði erfðafestulanda sinna, er þeim væri breytt í byggingarlóðir. Var því talið, að skapazt hafi réttmætt traust erfðafestuhafa á því, að þeir mættu sjálfir halda 80% söluverðsins, og ákvörðun bæjarstjórnar frá 18. nóv. 1919 um að leggja 2 króna gjald á hvern fermetra erfðafestu- landa og eignarlanda til götugerðar um landið, hafi ekki getað raskað því trausti. Var krafa A þvi tíl greina tekin once 222 Fals. Sjá skjalafals. Fangelsi. Sjá refsingar. Farmsamningar. A, B og C tóku í félagi skip á leigu til farmflutnings frá Danzig til Reykjavíkur. Skyldi hver þeirra ráðstafa % af farmrými skipsins og með þeim hætti, að hagnaður eða tap skiptist milli þeirra Efnisskrá. EXKIK á sama hátt. A fyllti sinn hluta farmrýmisins, m. a. með því að heita D flutningi á 100 smálest- um af vörum frá Danzig til Reykjavíkur fyrir nokkru hærra farmgjald af smálest en tekið var fyrir flutning á öðrum vörum í skipinu, og kom hagnaður af þessari ráðstöfun í hlut hvers þeirra A, B og GC samkvæmt framansögðu. Skipið skildi eftir 40 smálestir af vörum D í Danzig, og kvað skipstjóri ekki hafa verið rúm í skipinu fyrir meira af vörum hans. Ð höfðaði þá mál gegn B og krafðist fébóta vegna vanefnda á flutnings- samningi þeim, er hann hafði gert við A. Talið, að í samningi þeirra A, B og GC hafi falizt umboð til handa A frá B og C til flutningssamnings þess, er A gerði við D, og hafi því sá samningur bund- ið þá félaga alla, enda hafi B og C samþykkt samninginn við D skilorðslaust. Og með þvi að ábyrgð þremenninganna á efndum samningsins við D sé solidarisk, þá hafi D getað krafið þá alla þrjá saman einn fyrir alla og alla fyrir einn, en einnig hafi honum verið heimilt að krefja hvern einstakan þeirra allra bótanna. Var B því dæmdur til að greiða D bætur fvrir það, að hann hafði orðið að greiða hærra farmsgjald fyrir vör- ur þær, er eftir urðu, en orðið hefði eftir samn- ingnum, svo og símskeytakostnað, er vanefndirn- ar höfðu bákað D. Hins vegar var bótakrafa D vegna sölutaps og vörurýrnunar ekki tekin til BA sn inn a ibn a á BR AR 0 Á BU A a 3 8 88 Skipseigandinn Á í Noregi hafði leigt skip sitt firm- anu B í Noregi til 3 mánaða þann 20. jan. 1937. Þann 1. marz s. á. undirritaði skipamiðlarafirm- að GC í Hull f. h A farmsamning við íslenzka firmað D um flutning saltfarms á greindu skipi frá Trapani á Sikiley til Íslands. Þann 3. apríl s. á. var sú breyting gerð á farmsamningnum, að saltið skyldi tekið í Santa Pola á Spáni í stað Trapani. Samkvæmt ákvæðum farmsamningsins galt D helming farmgjaldsins, er fermingu var lokið í Santa Pola, til skipamiðlarafirnmans E í Noregi f. h. farmflytjanda. Er skipið var í Gi- EXXK Efnisskrá. braltarsundi á leið til Íslands, var það hertekið af vopnuðu skipi Francos, er þá átti í borgara- styrjöld við stjórn Spánar. Var farið með skipið til Geuta í spönsku Marokko, er Franco hafði á valdi sínu. Yfirvöld Francos lýstu farminn upp- tækan og létu skipstjórann skrifa undir skuld- bindingu um að flytja hann til Casablanca í frakkneska Marokko, er var hlutlaus höfn, og afhenda hann þar tilteknum manni. Varð skip- stjórinn að skrifa undir nýtt farmskirteini á nafn þessa manns og afhenda yfirvöldum Francos það. Sigldi skipið síðan til Casablanca undir eftirliti herskipa Francos, og var farminum skipað þar á land, þrátt fyrir mótmæli D. Skipið tók því næst annan saltfarm fyrir D í Cadiz á Spáni og sigldi með hann til Íslands. Er þangað kom, höfð- aði D mál gegn ÁA og krafðist fébóta, sem hér segir: Í. Vegna fjárgreiðslu, er D kvaðst hafa orðið að inna af hendi til þess að fá sig leystan frá samningi um saltkaup í Trapani. Þessi kröfu- liður var ekki tekinn til greina, þegar af því, að D hafði engan fyrirvara gert um að fá Þessa fjár- hæð greidda, er það réðst, að saltið skyldi tekið í Santa Pola í stað Trapani. 2. Bætur vegna missis fyrirframgreidds farmgjalds fyrir saltfarm þann, er upptækur var gerður. Í málinu upplýstist, að enska miðlarafirmað C hafði aðeins haft umboð frá leigutaka skipsins B, en ekki A, til þess að semja um flutning með skipinu, og þeirri stað- hæfingu A var ekki hnekkt, að norska firmað E hefði veitt farmgjaldinu móttöku fyrir hönd B. Varð skylda A til þess að bæta D missi farmgjalds- ins því ekki á þeim stofni reist, að A hefði fengið farmgjaldið í sínar hendur. Ekki Þótti A heldur hafa orðið ábyrgur fyrir greiðslu bóta samkvæmt Þessum lið af þeim sökum, að skipstjóranum hafi orðið á nokkur handvönun, er hann skildi farm- inn eftir í Casablanca, með því að hann hafði þá ekki átt annars úrkosta. Var A því einnig sýkn- aður af þessum kröfulið. 3. Loks krafðist D bóta fyrir missi saltfarmsins svo og greiðslu ýmislegs Efnisskrá. LEXXKI útlagðs kostnaðar í því sambandi. Þessi kröfu- liður þótti ekki verða á Því byggður fremur en 9. kröfuliðurinn, að skipstjórinn hefði gerzt sek- ur um vanrækslu. Hins vegar var það talið at- hugandi, hvort D ætti kröfu til bóta eftir reglum neyðarréttarins, með því að farmurinn hefði verið skilinn eftir í Casablanca til þess að firra skip og áhöfn viðurlögum, er þeim hefði ella verið búin að hervaldi Francos. Úrlausn þessa atriðis talin velta á því, hvort D hafi að lögum þeim, er i Casablanca giltu, þegar farmurinn var afhent- ur þar, talizt eigandi farmsins, þrátt fyrir upp- töku hans í Ceuta og síðari ráðstafanir á hon- um. Í málinu var ekki upplýst, hvaða lög hefðu gilt í Casablanca í því efni, og þótti þá ekki unnt að svo vöxnu máli að leggja dóm á það, hvort A bæri að greiða D þenna kröfulið. Var honum því vísað frá héraðsdómi 22.00.2000... 252 Farmskírteini. Sjá farmsamningar. Fasteignagjald. Sjá skattar. Fasteignir. Sameigendur að jarðartorfu deila um eignarhlutföll sf Í HA sa 431 A. er selt hafði B hús sitt, talið óheimilt að flytja eftir það burt úr húsinu skáp og þvottaskál úr eldhúsi, með því að venja sé, að slíkur búnaður fylgi húsum við sölu þeirra, enda var ekki sann- að, að eldhúsbúnaði þessum hafi verið svo sér- staklega háttað, að ofangreind regla hafi ekki tekið til hans, né heldur, að munir þessir hafi verið sérstaklega undan skildir við sölu hússins 553 Félög, félagsskapur. Sbr. hlutafélög, samvinnufélög. Félagið H samþykkti að leggja kauphömlur á verzl- unarfyrirtækið M. Var H talið hafa gengið lengra í framkvæmd kauphamlanna en heimilt var. Í skaðabótamáli, er M höfðaði gegn stjórnendum LEXXNKII Efnisskrá. H, voru þeir sökum forgöngu sinnar um hinar ólögmætu aðgerðir taldir persónulega og soli- dariskt ábyrgir fyrir tjóni þvi, er kauphömlurn- ar höfðu bákað M ......000.000 ne 10 Erir aðiljar tóku í félagi skip á leigu til farmflutn- ings frá Danzig til Reykjavíkur. Átti hver Þeirra að ráðstafa 7% af farmrýminu og með þeim hætti, að hagnaður og tap, ef því yrði að skipta, Skipt- ist milli þeirra á sama hátt. Talið, að samningur, sem einn þessara aðilja gerði við A um flutning á vöru með skipinu frá Danzig til Reykjavíkur hafi bundið alla þrjá félagana in solidum. Hafi A því getað krafið þá alla þrjá saman alla fyrir einn og einn fyrir alla bóta vegna vanefnda á samningnum, en auk þess hafi hann mátt krefja hvern einstakan þeirra allra bótanna .......... 88 A og B ráku heildverzlun í félagi á árunum 1911— 1913, en eftir þann tíma rak A einn verzlunina, og virðist B þá hafa hætt öllum afskiptum af henni. Árið 1937 höfðaði B mál gegn A og krafð- ist reikningsskila, launa frá fyrirtækinu og arðs af því til 1937 o. fl. A var sýknaður af kröfum þessum, með því að B hefði með aðgerðaleysi sinu um allt að því aldarfjórðung fyrirgert kröf- um sínum á hendur A, jafnvel þótt þær kynnu að hafa haft við rök að slyðjast í öndverðu .... 375 Firmu. Sjá félög, félagsskapur. Fiskveiðalög. Sjá botnvörpuveiðabrot. Fjársvik. Sjá svik. Flutningssamningar. Sjá farmsamningar. Fógetagerðir. Sbr. kyrrsetning, lögtak, útburðargerðir. Iógelaréttarmáli frestað ex olficio fyrir hæstarétti og lagt fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að veita aðiljum kost á að afla framhaldsgreinargerðar fyrir fógelaréttinum 364 Efnisskrá. EXXNNI A seldi f. h. finnsks firma B bátsvél að áskildum eignarrétti firmans, unz andvirðið væri að fullu greitt, en A var ábyrgur gagnvart firmanu fyrir greiðslu þess. Í greiðaskyni við B tók A eigin víxil hans fyrir nokkrum hluta þeirrar upphæðar af andvirðinu, sem samkvæmt samningum átti að greiðast þegar við afhendingu vélarinnar. Vegna vanskila B bæði á greiðslu víxils þessa og öðr- um eftirstöðvum vélarandvirðisins krafðist A þess, að hann væri settur inn í umráð vélarinn- ar með beinni fógetagerð. Var fógetaréttur settur í því skyni á heimili B af fulltrúa héraðsdóm- arans, en með því að B var ekki sjálfur heima, var gerðinni frestað. Fór fógeti þá þangað, sem bátinn var að finna, og lét taka tvo hluti úr bátsvélinni til þess að fyrirgirða færslu bátsins úr stað, unz séð yrði fyrir lok fógetagerðarinn- ar. Síðar sama dag var fógetaréttur settur á ný. Var B þá viðstaddur og upplýsti, að hann hafi feng- ið gjaldfrest hjá finnska firmanu fyrir milli- göngu finnska ræðismannsins í Reykjavík, en þó náði sá gjaldfrestur ekki til víxilskuldarinnar. A fékk þá gerðinni frestað til næsta dags, en er henni skyldi þá fram haldið, mætti A ekki, og féll gerðin þar með niður. Lét fógetinn samdæg- urs setja vélarhlutina tvo aftur í vélina. B höfð- aði síðan mál í héraði gegn A og héraðsdómaran- un (GC), er hann taldi bera ábyrgð á framkvæmd fógetagerðarinnar, og krafðist þess að A og C Í. h. ríkissjóðs eða persónulega yrðu dæmdir in sol- idum til þess að greiða honum skaðabætur vegna nefndra fógetaaðgerða. Í héraði var A sýknaður, dómsorð skorti um kröfuna á hendur rikissjóði, en C dæmdur persónulega til að greiða B skaða- bætur. Málinu var skotið til hæstaréttar af hálfu C og B. Í dómi hæstaréttar er tekið fram, að taka hlutanna úr vélinni hafi verið atriði í þeirri fó- setagerð, er framkvæma átti samkvæmt beiðni A. Samkvæmt 2. mgr. 34. gr. laga nr. 85 frá 1936 verði ábyrgð á hendur héraðsdómara, en í þeirra tölu sé fógeli, ekki komið fram með málssókn í EXXKIV Efnisskrá. héraði, þegar svo sé farið, sem hér var. Í máli þessu sé C ekki bær að binda ríkissjóð. Úrlausn um Þbótaskyldu ríkissjóðs vegna dómaraverka hljóti auk þess að byggjast á mati á þeim verkum og verði því ekki fengin í þessu máli með máls- sókn í héraði. Af þessum sökum var héraðsdóm- ur og málsmeðferð í héraði ómerkt og málinu vis- að frá héraðsdómi ex officio að því leyti sem kröf. ur voru gerðar á hendur GC f. h. ríkissjóðs eða persónulega. Að því er varðaði skaðabótakröfu B á hendur A, þá var talið, að A hafi verið heimilt að krefjast innsetningargerðar bæði vegna van- skila á greiðslu víxilskuldarinnar og þess, að hann var ábyrgur gagnvart finnska firmanu fyrir greiðslu annarra eftirstöðva vélarandvirðisins og hafði því eigin hagsmuna að gæta, enda hafði hvorki B né firmað látið hann vita um gjald- frest þann, sem firmað veitti fyrir milligöngu ræðismannsins. Og með því að vélinni hafði verið komið í samt lag þegar eftir að A ákvað að láta gerðina niður falla, þá var A ekki talinn hafa orðið skaðabótaskyldur gagnvart B og því sýknaður af kröfum hans 2......000.0.... öd1 Foreldrar og börn. Sjá barnsfaðernismál, dánar- bætur, framfærslusamningar,meðlag. Framfæri. Sbr. meðlag. Manni dæmd refsing eftir 10. gr. laga nr. 51 frá 1928, með því að hann neitaði að skýra frá þvi, af hverju hann hefði framfæri sitt .............% 608 Framfærslusamningar. á Hjón, M og K, sem áttu 4 börn, afsöluðu tveimur son- um sínum Öllum eignum sínum gegn því að and- virðið stæði inni í búi kaupenda, en vextirnir sengju til framfærslu hjónunum, meðan þau lifðu. Skyldi skipta helming andvirðisins með lögerf- ingjum eftir lát þess, er fyrr dæi, en hinum helm- ingnum eftir lát hins. M dó fyrr, og var þá hans hluta skipt meðal lögerfingja, eins og samningur Efnisskrá. LXXXV sagði til. Eftir lát annars bróðurins, er samn- ingurinn hafði verið gerður við, samdist svo með K og þeim bróðurnum, er eftir lifði og ól önn fyrir henni, að hann skyldi auk vaxtanna af eign- arhluta K eignast árlega 500 kr. af höfuðstólnum fyrir framfærslu hennar. Þegar K var látin, kom dánarbú hennar til skipta, og var þess þá kraf- izt af lögerfingjum, að þessi síðari samningur væri dæmdur ógildur. Þeirri kröfu hrundið, með því að K hafi ekki með upphaflega samningnum afsalað sér rétti til þess að gera að M látnum nýja ráðstöfun á eignarhluta sinum, enda gætu ákvarðanir M ekki staðið slíkum ráðstöfunum í vegi, þar sem skipti á hans eignarhluta höfðu farið eftir fyrirmælum hans. Þótti og upplýst, að K hafi verið heil á sálu, er hún gerði greinda breytingu á framfærslusamningnum ............ 500 Frávísun. a) Frá héraðsdómi. réttur A til skaðabóta úr hendi B talinn velta á því, hvort A hefði að lögum þeim, er giltu í Gasa- blanca í frakknesku Marokko talizt eigandi farms, er þar var eftir skilinn. Með því að ekkert var upplýst í málinu um lög þessi, var kröfu A vísað frá héraðsdómi sn 6 5 ars am a a as 252 Í skuldamáli var gagnstefnt í héraði út af gagnkröfu, er höfð var uppi, og krafizt skuldajafnaðar við kröfu aðalstefnanda í aðalmálinu og sjálfstæðs dóms um afgang gagnkröfunnar. Í hæstarétti var krafa aðalstefnanda í héraði tekin til greina, en gagnsök í héraði vísað frá héraðsdómi sökum ófullnægjandi málsútlistunar ....... E 3 EI PR 300 Mál, er höfðað var fyrir sjódómi gegn þrotabúi til greiðslu hásetakaups og viðurkenningar sjóveð- réttar, ómerkt ex officio og því vísað frá héraðs- dómi, með því að ekki var sannað, að kröfu þeirri, er málið varðaði, hafi verið lýst í þrotabúið sam- kvæmt 33. sbr. 90. gr. skiptalaga nr. 3 frá 1878 og 3. mgr. Í. gr. laga nr. 52 frá 1914, eða að skipta- LEXXKVI Efnisskrá. ráðandi hafi vísað henni til sjódóms samkvæmt nefndu ákvæði laga nr. 52 frá 1914 .............. 327 Þegar K krafðist höfðunar barnsfaðernismáls, voru liðin meira en 4 ár frá fæðingu barns hennar, og hafði hún ekki fengið málshöfðunarfrest lengd- an samkvæmt 2. mer. 8. gr. laga nr. 46 frá 1921, er þá var í gildi, sbr. nú 6. mgr. 211. gr. laga nr. 85 frá 1936. Í hæstarétti var af hálfu M krafizt ómerkingar málsins af þessum sökum. Kröfunni hrundið, með því að slík andmæli höfðu ekki komið fram fyrir héraðsdómi og engin krafa í þessa átt verið gerð í áfryjunarstefnu ........ 405 Mál var höfðað í héraði gegn lögmanninum í Reykja- vík f. h. ríkissjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta út af meintri ólögmætri framkvæmd innsetningargerðar. Málinu lauk í héraði með því, að lögmaðurinn var dæmdur persónulega til að greiða skaðabætur. Báðir aðiljar áfryjuðu mál- inu. Í dómi hæstaréttar sagt, að ábyrgð á hendur héraðsdómara verði ekki komið fram með máls- sókn í héraði, þegar svo sé farið sem hér var. Í máli þessu sé lögmaðurinn ekki bær að binda ríkissjóð. Úrlausn um Þbótaskyldu ríkissjóðs vegna dómaraverka hljóti auk þess að byggjast á mati á þeim verkum, og verði slík úrlausn því ekki fengin í þessu máli með málssókn í héraði. Var af þessum sökum héraðsdómur og meðferð máls i héraði ómerkt og málinu visað frá héraðsdómi að því er varðaði kröfur á hendur lögmanninum f. h. ríkissjóðs eða persónulega 20.02.0020... 541 b) Frá hæstarétti. Úrskurði héraðsdómara um staðfestingu vitnaskýrslu í einkamáli var skotið til hæstaréttar eftir reglum laga nr. 85 frá 1936 um kærur. Enda þótt engar kröfur eða greinargerð fylgdu málinu til hæsta- réttar, var málinu samt ekki frávisað, með því að ráða þótti mega af líkum, í hvaða skyni úrskurð- trinn var Kærður „assa sm i si áss ski 42 Dómkvaðningu matsmanna í aukarétti var áfrýjað til hæstaréttar með stefnu 16. nóv. 1937 til þing- Efnisskrá. LEXKXVII festingar í mai 1938. Með þvi að slík mál eiga að sæta kæru samkvæmt 199. gr. laga nr. 85 frá 1936, var málinu vísað ex officio frá hæstarétti sökum rangs áfryjunarháttar ..........0.0000.... Fyrir hæstarétti var þess krafizt, að viðurkenndur yrði veðréttur til tryggingar skuldakröfu. Með því að kröfu þessari hafði í héraði verið vísað frá dómi, varð dómur ekki á hana lagður í hæstarétti a ss 2 ið ú 5 Sá 4 á a Máli vísað ex officio frá hæstarétti sökum þess að áfrýjunarleyfi var gefið út meira en 2 árum eftir upphaf áfrýjunarfrests ..........00000 00... Frestir. Opinberu máli frestað til öflunar upplýsinga .. 130, Barnsfaðernismáli frestað til rækilegri rannsóknar 337, 405, 497, Fógetaréttarmáli frestað ex officio fyrir hæstarétti og lagt fyrir fógeta samkvæmt analogau 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að veita aðiljum kost á að afla framhaldsgreinargerðar fyrir fógetaréttinum Fyrning refsikröfu. Tvö hlutafélög voru tekin til gjaldþrotaskipta 15. jan. 1932. Með stefnu Þbir!ri 27. ágúst 1936 var refsi- mál höfðað gegn framkvæmdarstjóra og tveimur stjórnarmönnum félaganna fyrir brot gegn ákvæð- um |. sbr. 39. gr. laga um gjaldþrotaskipti nr. 25 frá 1929 og gegn einum þeirra ennfremur fyrir brot á löggjöf um verðtoll í sambandi við rekstur félaganna. Sök allra talin fyrnd samkvæmt ana- logíu 67. gr. hegningarlaga frá 25. júni 1869. Einn hinna ákærðu einnig sakaður um brot á 2. mer. 264. gr. hegningarlaganna vegna óreiðu á Þbók- haldi annars félagsins. Sagt, að sú sök myndi einnig vera fyrnd samkvæmt 67. gr. hegningar- laganna, ef til hegningar hefði verið unnið. Sami ákærði hafði skýrt rangt og villandi frá greiddu hlutafé til hlutafélagaskrár og upplýsingastofn- ana og einnig hermt rangt um það í bókum og 314 331 3öð 4411 611 304 LEXXKVIII Efnisskrá. reikningum félagsins. Brot hans talið varða við 1. tölul. 53. gr. laga nr. 77 frá 1921, og sökin ekki talin fyrnd, þar sem hún varðaði ákærða þvngri refsingu en sektum eða einföldu fangelsi ........ 146 Gagnsakir. Sjá málasamsteypa. Gáleysi. Talið gáleysi af bifreiðarstjóra að treysta um of á hemla bifreiðar sinnar, skömmu eftir að hann hafði ekið vfir djúpan polli, með því að hann hafi mátt gera ráð fyrir þvi, að hemluborðarnir hefðu blotnað. Einnig talið, að honum hafi mjög mis- sýnzt um það, hvernig hann átti að haga akstri sínum, er hann ætlaði að taka beygju á vegamót- um á árbakka. Ók hann út af árbakkanum í ána, og drukknuðu 3 af fjórum farþegum hans. Var honum refsað eftir 200. gr. hegningarlaga frá 25. júni 1869 og 15. sbr. 14. gr. laga um bifreiðar o. fl. nr. 70 frá 1931 2...00.000n 65 Ekki talið, að skipherra varðskips hafi serzt sekur um gáleysi í athöfnum sinum við töku togara, er grunaður var um veiðar í landhelgi. Af því talið leiða, að skaðabótaskylda út af töku togarans verði ekki byggð á almennum skaðabótareglum 231 Skipstjóri hafði orðið að láta farm af höndum við hervald Francos á Spáni og flytja farminn síðan eftir skipun yfirvalda Francos og undir eftirliti herskipa hans til hlutlausrar hafnar og skilja hann þar eftir. Í máli farmeiganda gegn eiganda skips- ins til greiðslu skaðabóta vegna missis farmsins var talið, að skipstjórinn hafi ekki gerzt sekur um vanrækslu, er hann skildi farminn eftir, með því að hann hafi ekki átt annars úrkosta, og geti því skaðabótakrafan ekki orðið á þeim stofni byggð .........202.000n een 252 Bifreið var ekið á gangandi mann, og beið hann bana af. Aðgæzluleysi bifreiðarstjórans talið um slysið að kenna. Var hann dæmdur til refsingar eftir 200. gr. hegningarlaganna .......00.00000000... 289 Árekstur varð milli skipanna A og B. Skipstjóri A tal- Efnisskrá. LXXKIX inn hafa sýnt af sér óvarkárni og eiga sök á NPÉKSERIR 0 ne 00 á í Á En a ei ja Barða 319 Bifreið rakst á mann, er gekk í veg fyrir hana, og beið hann bana af. Talið, að sá, sem fyrir slys- inu varð, hafi með ógætni sinni átt mesta sök á því, en bifreiðarstjórinn hafi og sýnt nokkra óvar- kárni. Var hann því dæmdur sekur við 200. gr. hegningarlaganna access 352 Gjafir. A hafði ánafnað fjölskyldu sinni liftryggingarfé sitt eftir sinn dag, en að honum látnum vildu lánar- drottnar hans draga féð undir skipti á dánarbúi hans. Sagt, að ákvæði 2. málsliðs 85. gr. skipta- laga nr. 3 frá 1878 geti ekki komið lánardrottn- unum að haldi í deilu þeirra við fjölskyldu A, með því að ákvæðin taki aðeins til óefndra gjafa- loforða, en hér hafi allt það verið innt af hendi fyrir lát A, sem nauðsynlegt var til þess að trveg- ingarféð yrði „greitt assa sms 486 Gjafsókn. Gjafvörn. Gjafsóknarmál eða gjafvarnar ...... 38, 93, 213, 271, 494 Gjafsóknarhafi eða gjafvarnarhafi dæmdur til þess að greiða sagnaðiljanum málskostnað, en þóknun skipaðs talsmanns gjafsóknarhafa eða gjafvarnar- hafa dæmd úr ríkissjóði .........0000.. 38, 213 Gjalddagi. Maður hafði tekið verzlunarbúð á leigu í Reykjavík, án þess að nokkuð væri samið um gjalddaga húsa- leigunnar. Leigusali hélt því fram, að samkvæmt venju ætti leigan að greiðast fyrirfram. Með þvi að ekki þótti sannað, að venja hafi skapazt í þá átt, var talið að leigan ætti að greiðast mánaðar- lega Eftirá, ta ívið ai an 103 Leigutaki húsnæðis undirgekkst í fógetarétti 16. febr., enda þótt honum væri það óskylt, að fara úr hús- næði sínu fyrir 20. sama mán. Þótt leigan fyrir febrúarmán. ætti samkvæmt áðurgerðum samn- ingi aðilja að greiðast eftirá fyrir mánuð hvern, XC Efnisskrá. var samt litið svo á, að leigutakinn hafi með vfirlýsingu sinni fyrir fógetaréttinum skuld- bundið sig til að ljúka skiptunum og þar með greiða leigu fyrir þann hluta febrúar, sem hann hafði afnot húsnæðisins, eigi siðar en 19. febr. Skuldabréf allt fallið í gjalddaga vegna vanefnda á einstökum greiðslum .......0000 000... Gjaldþrotaskipti. Tvö hlutafélög voru tekin til gjaldþrotaskipta þann 15. jan. 1932. Í máli ákæruvaldsins, er höfðað ar í ágúst 1936 segn framkvæmdarstjóra félag- anna og 2 meðstjórnendum hans, var ekki talið þurfa athugunar við, hvort þeir hefðu gerzl sek- ir við 1. sbr. 39. gr. laga nr. 25 frá 1929 með því að framselja ekki bú félaganna til gjaldþrota- skipta í tæka tíð, með því að sök myndi vera fyrnd eftir analogiu 67. gr. hegningarlaganna frá 25. júni 1860. sms 20 5 0 0 ss in a Eftir að hlutafélag, er fékkst við verzlunarrekstur, hafði hætt allri starfsemi í ágúst 1928, fékk fram- kvæmdarstjóri þess greiddar nokkrar fjárhæðir, er heyrðu félaginu til. Varði hann því til þess að greiða sumum lánardrottnum þess kröfur þeirra að fullu. Þegar bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskipta í jan. 1932, voru engar eignir leng- ur fyrir hendi. Í opinberu máli gegn framkvæmd- arstjóranum, er höfðað var í ágúst 1936, var hann dæmdur sekur um refsiverða ívilnun eftir 263. gr. hegningarlaganna ......2.00000 0000. 1 erzlunarhlutafélag hætti að fullu starfsemi sinni í ásúst 1928, en í jan. 1932 var bú þess lekið til gjaldþrotaskipta. Ekki talið eiga að varða fram- kvæmdarstjóra félagsins refsiábyrgð, þótt hann sæti ekki gert grein fyrir, hvað orðið hafi af sumum Þókum og skjölum félagsins, eftir að það hætti störfum .......000 00 Stjórnarmanni gjaldþrota félags var gefið að sök, að hann hafi með greiðslu fjögra krafna ívilnað lánardrottnum og með því gerzt sekur við 263. gr. hegningarlaganna. Einn lánardrottnanna hafði 103 443 146 146 Efnisskrá. XCI haft tryggt skipsveð fyrir kröfu sinni, og var greiðsla til hans af þeim sökum ekki talin refsi- verð. Ekki var sannað, að greiðsla hefði fram farið á tveimur ofangreindra krafna, og um fjórðu greiðsluna var þeirri staðhæfingu ákærða ekki hnekkt, að keypt hafi verið ný vél í bát félagsins, og fjárhæðin innt samtímis af hendi upp í and- virði vélarinnar. Var því sýknað af ákæru þessari 146 Eftir að rannsókn hafði fram farið út af gjaldþrotum tveggja hlutafélaga, var höfðað sakamál gegn framkvæmdarstjóra félaganna fyrir ýmislegt mis- ferli á stjórn þeirra. Í því máli var hann dæmd- ur til refsingar fyrir að hafa gerzt sekur við 1. tölul. 53. gr. laga nr. 77 frá 1921 um hlutafélög og 7. gr. laga um verzlunarbækur nr. 53 frá 1911 með röngum tilkynningum til hlutafélagaskrár og upplýsingastofnana og röngum bókunum um innborgað hlutafé. Hins vegar var hann sýknaður af ákæru um bókhaldsóreiðu samkvæmt 2. mgr. 964. gr. hegningarlaganna, með því að sök myndi fyrnd eftir 67. gr. sömu laga, ef til hennar hefði Vérið UNNIÐ 2 a 3 ai ER ÚR Á á 146 A var framkvæmdarstjóri hlutafélags. Í árslok 1930, er það átti ekki lengur fyrir skuldum, lét hann það afsala sér flestum eignum þess, en tók jafn- framt að sér að greiða veðskuldir þær, er á eign- unum hvíldu, með samþykki veðhafa. Árið 1932 var bú félagsins tekið til gjaldbrotaskipta, og eftir það var höfðað sakamál á hendur A, m. a. fyrir eignayfirfærslu þessa. Þar sem upplýst var, að veðskuldir þær, er á eignunum hvíldu og Á tók að sér að greiða, námu hærri fjárhæð en ætla mátti, að eignirnar seldust fyrir, var litið svo á, að vfirfærslan hefði ekki valdið neinum lánar- drottni tjóni og að veðhafanum hafi heldur ekki verið ívilnað með henni. Var A því sýknaður af ákætulið þéssum 146 Enda þótt framkvæmdarstjóri hlutafélags, er tekið hafði verið til gjaldþrotaskipta, væri í sakamáli gegn honum út af ýmsu misferli í sambandi við stjórn hans á félaginu dæmdur til refsingar m. a. XCII Efnisskrá. fyrir að hafa gerzt sekur við 263. gr. hegningar- laga frá 25. júní 1869, var hann samt ekki svipt- ur leyfi til þess að stjórna atvinnufyrirtæki eftir 8. gr. laga nr. 25 frá 1929 .......0000 0000. 146 Manni talið heimilt að ákveða, er hann keypti sér lif- tryggingu, að tryggingarféð skyldi að honum látn- um ganga til framfærslu fjölskyldu hans og þar með vera undan aðför og öðrum aðgerðum til hagsmuna lánardrottnum hans dregið, sbr. 32. gr. aðfararlaga nr. 19 frá 1887 og 26. gr. laga nr. 25 frá 1929, enda höfðu lánardrottnar í umræddu tilfelli ekki krafizt riftingar samkvæmt gjald- Þrotaskiptalögunum .....020000000 000. 486 Greiðsla. Skuld A við dánarbú B talin hafa stofnazt árið 1920. Honum því heimilað að inna af hendi greiðslu skuldarinnar í skuldabréfum kreppulánasjóðs með MAÐNVÖFðI lr na á hr á A BBJ ER á 500 Kaupmaður (K) var krafinn greiðslu viðskiptareikn- ings af smjörlíkisgerð (S). Fékk K reikninginn kvittaðan gegn afhendingu þriggja ávísana, er A hafði gefið út á hendur B. Þegar S krafði B um greiðslu ávísananna, fékk hún afsvar, með þvi að A ætti ekki innstæðu til greiðslu þeirra. Höfð- aði S þá mál gegn K og krafðist greiðslu af hon- um. Ekki talið sannað, að S hafi tekið við ávís- ununum til fullnaðargreiðslu á skuldinni, enda verði að telja kvittun viðskiptareikningsins gefna með þeim fyrirvara, að ávísanirnar greiddust. Var krafa S því til greina tekin ................ 604 Gæzluvarðhald. Erlendum manni (A) var bönnuð brottför úr landi, meðan refsimál, er höfðað hafði verið gegn hon- um, var ekki á enda kljáð. Eftir að A hafði verið sýknaður í hæstarétti af kæru hins opinbera, höfðaði hann skaðabótamál á hendur ríkissjóði út af höfðun refsimálsins og kyrrsetningu hans hér á landi, meðan á málinu stóð. Sagt, að ríkis- sjóður hefði ekki orðið skaðabótaskyldur, nema Efnisskrá. XCI skilyrði fyrir lögjöfnun frá Í. gr. laga nr. 28 frá 1893 hefðu verið fyrir hendi. Ekki þyrfti þó að athuga, hvort svo hafi verið, með því að skaða- bótakrafa samkvæmt analogiu 1. gr. nefndra laga hefði verið niður fallin samkvæmt analogiu 4. gr. sömu laga, þar sem meira en ár var liðið frá því að sýknudómur í opinbera málinu gekk í hæstarétti, er skaðabótamálið var höfðað ...... 242 Við ákvörðun refsingar tekið tillit til þess, að ákærði hafði, meðan á rannsókn málsins stóð, setið 6 mánuði í gæzluvarðhaldi ........0.002000000.... 559 Hafning máls. Mál hafið eftir ósk áfrýjanda, og stefnda dæmdar ófaksbætu A 3 A á 0 73 Hefð. A og B töldu sig báðir eiga tvær landspildur við Borgarfjörð. A höfðaði mál gegn B og krafðist þess, að honum væri dæmt óheimilt að veiða í firðinum undan landspildum þessum. B kvaðst hafa keypt landspildurnar árið 1894 og nytjað þær síðan um 40 ára skeið, en eignarheimild sína fyrir spildunum kvað hann glataða. Með vitna- skýrslum þótti sannað, að B hafi um að minnsta kosti 20 ára skeið farið með þessar lendur sem sína eign og haft allar nytjar þeirra, sem hægt var að hafa eins og þá stóð á. Sagt, að hafi nokk- ur annmarki verið á eignarheimild B í upphafi, þá hafi hann horfið við óslilið eignarhald hans á landspildunum um 20 ára skeið. Var B því sagður eigandi lendnanna og veiðiréttinda, er þeim fylgdu, og sýknaður af kröfu A ........ sa 28 Hegningarauki. Með dómi hæstaréttar 10. des. 1934 var Á dæmdur til refsingar fyrir fjársvik, skjalafals o. fl., en héraðs- dómur í því máli var upp kveðinn 30. maí 1933. Árið 1936 var nýtt sakamál höfðað gegn A fyrir brot, er sum voru framin áður en héraðsdómur gekk í fyrra málinu, en sum síðar. Fyrir refsi- 8 XCIV Efnisskrá. verðan verknað, framinn fyrir 30. maí 1933, var honum í síðara málinu aðeins dæmdur hegningar- auki samkvæmt 65. gr. hegningarlaga frá 25. júní ROÐI au á a sn a að a arg ikr egg = a Es á þér þá ER 146 Með héraðsdómi 2. sept. 1935, er síðar var staðfestur í hæstarétti, var A dæmdur til refsingar fyrir að hafa gerzt sekur við 250. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869. Árið 1939 var höfðað nýtt sakamál gegn honum fyrir samskonar brot, er sum voru framin áður en héraðsdómur gekk í fyrra mál- inu. Við ákvörðun refsingar var um þau brot höfð hliðsjón af 65. gr. hegningarlaganna .... 559 Heilbrigðismál. Sjá læknar, lækningar. Heimvísun. Sbr. ómerking. Dómur í landamerkjamáli ómerktur, og máli visað heim í hérað til dómsálagningar af nýju ...... 73 Í barnsfaðernismáli krafðist M ómerkingar málsins og heimvísunar til rækilegri rannsóknar, með því að líkur væru fyrir því, að K hafi haft samfarir við tvo eða fleiri karlmenn á getnaðartíma barns- ins. Með því að ekki varð í málinu skorið úr um faðerni barnsins, þótti ekki næg ástæða til þess að taka þessa kröfu M til greina .............. 237 Hilming. A hafði stolið kjöttunnu, og var kona sú, er hann Þjó með, dæmd sek við 240. gr. hegningarlaganna fyrir afneyzlu. Kona þessi var einnig uppvís að því að hafa stolið silfurrefaskinnum, en ekki þótti sannað, að A hafi gerzt sekur um hilmingu í sam- bandi við þann þjófnað .......00.0.00 0. 340 Maður var dæmdur fyrir þjófnað og óheimila töku sauðfjár og hrossa. Ekki þótti sannað, að kona, sem honum fylgdi, hafi verið í vitorði með hon- um, og var hún því ekki sakfelld ............ 559 Hlutafélög. A var eigandi verzlunarfyrirtækis. Árið 1926 gekkst hann fyrir stofnun hlutafélags, er tók við rekstri Efnisskrá. fyrirtækis hans, eignum og skuldum. Réð A mestu um stjórn félagsins, en aðrir, er hluti áttu í fé- laginu, virtust hafa gerzt hluthafar að tilmælum hans og látið stjórn hans á félaginu afskipta- lausa. Tilkynnt var til hlutafélagaskrár, er félagið var stofnað, og síðar til upplýsingastofnana, að hlutafé að fjárhæð 150 þús. kr. væri greitt og að heimilt væri að auka hlutaféð síðar. Samkvæmt bókum félagsins taldi A sig hafa aukið hlutaféð á árunum 1928— 1930 um 100 þús. kr., og var nokk- ur hluti þessarar aukningar tilkynntur upplýs- ingastofnun, en aldrei var aukningin tilkynnt til hlutafélagaskrár. Eftir að félagið hafði verið tek- ið til gjaldþrotaskipta árið 1932, fór fram rann- sókn á rekstri þess og fjárreiðum. Árið 1936 var mál höfðað af hálfu ákæruvaldsins gegn A og meðstjórnanda hans B til refsingar fyrir mis- ferli í sambandi við stofnun félagsins og stjórn þess. Sannaðist í málinu, að eignir fyrirtækis A, er félagið tók við, þegar það var stofnað, og notaðar voru sem grundvöllur undir útgáfu hluta- bréfa að fjárhæð 150 þús. kr., höfðu verið of- metnar um a. m. k. 80 þús. kr., og skorti því mjög á, að hlutaféð hafi verið að fullu greitt, eins og tilkynnt var. Samkvæmt bókum félags- ins átti A að hafa greitt hlutafjáraukninguna, kr. 100 þús., að sumu leyti með því að taka að sér tilteknar skuldir félagsins, án þess þó að greiða þær samtímis eða fá samþykki kröfuhafa um, að félagið væri leyst undan greiðsluskyldu, að sumu leyti með því að afhenda félaginu kröf- ur, sem voru lítils eða einskis virði, og loks að sumu leyti með því að afhenda félaginu lélega og verðlitla muni, sem félagið hafði litla eða enga þörf fyrir. Var talið, að slíkar greiðslur gætu ekki metizt grundvöllur undir útgáfu hluta- bréfa. Með rangri tilgreiningu í bókum félags- ins og röngum tilkynningum bæði um upphaf- lega greitt hlutafé og hlutafjáraukningu var A talinn hafa gerzt sekur við Í. tölul. 53. gr. laga um hlutafélög nr. 77 frá 1921, og þar sem brot XCV NCVI Efnisskrá. hans þóttu varða þyngri refsingu en sektum eða einföldu fangelsi, var sök ekki talin fyrnd að því er hann varðaði. Hins vegar var B sýknaður þegar af því, að sök hans myndi fyrnd eftir ana- logiu 67. gr. hegningarlaganna frá 25. júní 1869 Sami maður, A, hafði árið 1926 gengizt fyrir stofnun annars hlutafélags, var einn af stjórnarmönnum þess og réð mestu um framkvæmdarstjórnina, Þótt annar maður, GC, væri kosinn framkvæmdar- stjóri. A taldi sig hafa aukið hlutafé félagsins í árslok 1927 um 15000 kr., og skráði hann sjálf- ur í bækur félagsins, að fjárhæð þessi væri að fullu greidd, en C hafði annars bókhaldið á hendi. A tilkynnti aukningu þessa upplýsingastofnun einni, en ekki var hún tilkynnt til hlutafélaga- skrár. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta árið 1932. Árið 1936 var mál höfðað af hálfu ákæru- valdsins gegn þeim Á og C til refsingar fyrir mis- ferli í sambandi við stjórn þeirra á félaginu. Í málinu sannaðist, að framangreind hlutafjáraukn- ing var tilbúningur einn og hafði ekki við neitt að styðjast. Með vísvitandi rangri tilgreiningu í bókum félagsins og rangri tilkynningu til upp- lýsingastofnunar um hlutafjáraukninguna var A dæmdur sekur við 1. tölul. 53. gr. laga um hluta- félög nr. 77 frá 1921 og 7. gr. laga um verælunar- bækur nr. 53 frá 1911, sbr. 20. gr. laga nr. 62 frá 1938. Hins vegar var C sýknaður þegar af þvi, að sök hans myndi fyrnd samkvæmt analogíu 67. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869 „....... A hafði sengizt fyrir stofnun hlutafélags, átti sjálf- ur mestalt hlutaféð og réð einn Öllu um málefni félagsins. Þeir, sem hluti áttu með honum í fé- laginu, höfðu gerzt hluthafar að tilmælum A og látið stjórn hans á félaginu afskiptalausa. Í opin- beru máli gegn A út af ýmsu misferli í sambandi við rekstur félagsins var ekki talið, að hann hafi með hinum refsiverðu ráðstöfunum ætlað að blekkja hluthafana eða baka þeim tjón, og eigi hann því ekki að sæta refsingu af þeim sökum 116 146 146 Efnisskrá. KCVI Hlutdeild. Þrír stjórnarmenn hlutafélaga ákærðir fyrir ýmis- legt misferli í sambandi við rekstur félaganna. Einn þeirra dæmdur til refsingar, en hinir tveir sýknaðir vegna sakfyrningar ....0..000.. 0. 146 Maður dæmdur fyrir þjófnað og kona fyrir afneyzlu 340 Tveir menn réðust saman með lkamlegu ofbeldi á lögreglumann. Þeim báðum refsað eftir 101. sbr, 99. gr. hegningarlaganna 2....0000.00 0... 438 A falsaði víxla og tékka. B, er aðstoðaði A við sölu hinna fölsuðu skjala, dæmdur ásamt A fyrir föls- un sem aðalfremjandi. G aðstoðaði A einnig við sölu og veðsetningu falsaðra tékka og víxla. Þrátt fyrir neitun hans var talið víst, að honum hafi verið kunnugt um fölsun tékkanna. Var hann samkvæmt því dæmdur fyrir skjalafals sem aðal- fremjandi. Hins vegar þótti ekki sannað, að hann hafi vitað um fölsun víxlanna, en með því að honum hlaut að vera ljóst, að aðstoð hans við sölu þeirra væri þátttaka í refsiverðu athæfi A, er ekki gæti verið heimildarmaður að vixlunum, þá var C dæmdur til refsingar fyrir þenna verkn- að sinn eftir 255. gr. sbr. við Í. málsl. 48. gr. hegningarlaganna og einnig sbr. við 46. gr. sömu laga, þar sem víxlarnir voru falsaðir og A hafði því ekki verið trúað fyrir þeim .............. -. 456 A falsaði marga tékka, en B og C aðstoðuðu hann við sölu þeirra. Voru þeir allir dæmdir sekir við 271. og 277. hegningarlaganna sbr. 55. gr. þeirra. Fjórði maðurinn, er ekki tók þátt í sjálfri föls- un eða sölu tékkanna, en tók siðar við nokkru af andvirði þeirra, enda þótt honum væri kunn- ugt um, hvernig þess hafði verið aflað, talinn hafa gerzt sekur við 271. og 277. gr. hegningar- laganna sbr. 56. gr. þeirra ........000.00...0.. 474 Maður dæmdur sekur um stórþjófnað og ólögmæta meðferð á annarra fé. Kona, er maður þessi bjó með, sýknuð af ákæru um þátttöku í brotum hans 559 KGVI Efnisskrá. Húsaleiga. A tók verzlunarbúð á leigu af B og fékk afnot henn- ar þann 17. jan. 1938. Búðin hafði þá ekki verið ræst, eftir að síðasti leigutaki fluttist úr henni. Lét A ræsta og þvo búðina, og var því verki lokið þann 24. jan. Þann 16. febr. s. á. lét B kyrrsetja mestallan vöruforða A í búðinni til tryggingar húsaleigu frá 17. jan. til 1. okt. 1938, er B taldi þá alla í gjalddaga fallna vegna þess að A hafi cigi greitt honum húsaleigu fyrir jan. eða febr., er greiðast hafi átt fyrirfram. Á undirgekkst þá fyrir fógetaréttinum að rýma búðina fyrir 20. febr. Með stefnu 19. febr. 1938 höfðaði B mál gegn A og krafði hann um húsaleigu fyrir tíma- bilið 17. jan. til 1. okt. 1938. Svo krafðist hann og staðfestingar kyrrsetningargerðarinnar. Það talin venja, að leigusali skili húsnæði hreinu í hendur nýs leigutaka, og með því að B hafi ekki sert það, hafi A mátt láta framkvæma ræsting- una á kostnað B, og hafi honum þá ekki verið skylt að greiða húsaleigu fyrr en frá næsta degi eftir að ræstingu var lokið. En með því að ræst- ingarkostnaður var að heita mátti jafn þeirri húsa- leigu, sem A samkvæmt þessu bar að greiða fyrir jan., var hann raunverulega skuldlaus við B í janúarlok. Það var ágreiningslaust í málinu, að ekki hafi samizt svo með aðiljum, að leigan skyldi greiðast fyrirfram fyrir nokkurt tiltekið tímabil leigutímans. Og með því að ekki var upplýst, að venja hafi skapazt um fyrirframgreiðslu leigu í slíkum samböndum, þá var talið, að leiga eftir febr. hafi ekki orðið kræf fyrr en Í. næsta mán- aðar. Samkvæmt þessu hafði A ekki vanefnt leigu- samninginn þann 16. febr., og var kyrrsetningar- gerðin því úr gildi felld. Hins vegar talið, að A hafi með því að undirgangast fyrir fógetaréttin- um að rýma húsnæðið fyrir 20. febr., enda þótt honum væri það óskylt, skuldbundið sig til að lúka skiptunum og þar með greiða leigu eftir þann hluta febr., sem hann hafði haft afnot húsnæð- isins, eigi síðar en 19. s. m. Var leiga þessi reikn- Efnisskrá. XCIX uð frá 1. til 16. febr. inecl., með því að hin ólög- mæta kyrrsetning hafði svipt A afnotum húsnæð- isins eftir þann tíma. Var Á dæmdur til að greiða leigu fyrir þessa daga, en að öðru leyti sýknaður af KRÖFU BL a 00 a 0 en á ln á ni si la a 103 Kona ein (A) hafði íbúð á leigu í húsi B í Reykja- vík. Segja mátti samningnum upp af hálfu hvors aðilja með 3 mánaða fyrirvara til 14. maí eða 1. okt. A fluttist úr íbúðinni 14. maí 1937. Uppsögn hennar frá 13. febr. s. á. talin þyðingarlaus, með því að sannað þótti, að síðar hafi samizt svo með aðiljum, að A yrði kyrr í íbúðinni, enda hafði hún þann 3. maí greitt húsaleigu fyrir allan mai- mánuð fyrirvaralaust. Með því að A tókst ekki að sanna, að B hafi vanefnt loforð um lagfær- ingu á íbúðinni, var hún samkvæmt kröfu B dæmd til þess að greiða honum húsaleigu til Í. okt. 1937 407 A kaupkona hafði íbúð á leigu í húsi B í Vestmanna- eyjum. Skyldi leigan greiðast mánaðarlega eftirá. Þann 1. okt. 1938, er Á var stödd í Reykjavík, bað B um útburð á henni úr íbúðinni, með því að henni hafi verið sagt upp leigunni í mai 1938. Þann 12. okt. var útburðarmálið tekið fyrir í fógetarétti, og byggði B útburðarkröfuna þá einnig á þvi, að A hafi enn eigi soldið leigu fyrir sept- embermán. Þann 18. okt. kom A aftur til Vest- mannaeyja, og þann 15. s. m. greiddi hún fógeta áfallna húsaleigu fyrir sept. í því skyni að stöðva útburðargerðina. Úrskurður fógetaréttar gekk á þá leið, að A skyldi borin út úr leiguíbúðinni. A áfrýjaði málinu. Hæstiréttur taldi ekki sannað gegn mótmælum 4, að henni hafi verið sagt upp húsnæðinu. Og með því að hún hafi sýnt þegar eftir heimkomu sina til Vestmannaeyja, að hana brast hvorki vilja né getu til að greiða leiguna, þá var hún ekki talin hafa fyrirgert leiguréttind- um sínum með hinum Óverulega greiðsludrætti. Var fógetaúrskurðurinn því úr gildi felldur og synjað um framkvæmd útburðargerðarinnar .... 421 A leigði B matvörubúð í húsi sínu árið 1931, en sam- þykkti samtímis, að B framleigði C búðina. Varð C Efnisskrá. framkvæmdin sú, að C galt A húsaleiguna og kom að öllu leyti fram gagnvart honum sem leigutaki. Árið 1935 fór C að vanefna leigugreiðslur, og jókst skuld hans smám saman fram á síðara hluta árs 1937. Höfðaði A þá mál gegn B og krafð- ist af honum greiðslu vangoldinnar húsaleigu. Sagt, að sökum vanefnda þeirra, er orðnar voru af hálfu C þegar í lok nóv. 1935, hefði A þurft að gera B viðvart þá þegar um vanskilin, ef hann ætlaði að halda sér að honum um greiðslu leig- unnar, svo að B ætti þess þá kost að ráðstafa hús- næðinu til 14. maí 1936, er hann mátti samkvæmt samningnum löglega koma sér úr ábyrgð um það. Með aðgerðaleysi sínu um svo langan tíma hafi A firrt sig þeim rétti, er hann taldi sig hafa á hendur B um greiðslu húsaleigu. Var B því sýkn- áður saa enga ka BE á nn Húsleit. Sjá eftirgrennslan brota. Iðgjöld. Í sakamáli gegn A útaf misferli með arðmiða af hluta- bréfum, krafðist B, er fyrir tjóni hafði orðið, iðgjalda. Með því að kröfu þessari þótti hafa verið ráðið til lykta áður með réttarsætt A og B í einka- máli, var A sýknaður af iðgjaldakröfunni í opin- bera. nálinni 3 snið á ii 5 5 á a á 5 0 iðgjöld dæmd í þjófnaðarmáli ................ 340, Nokkrir menn, er falsað höfðu tékka og selt þá, dæmdir í refsimáli gegn þeim til þess að greiða in solidum þremur aðiljum tjón það, er brot á- kærðu hafði bakað þeim .......000000 0. Innsetningargerðir. Sjá fógetagerðir. Ítrekun. Bifreiðarstjóri dæmdur til refsingar fyrir ítrekað brot gegn bifreiðalögum og áfengislögum og svipt- ur Ökuleyfi æfilangt ......0000000 000... 120, Maður, er áður hafði hlotið refsidóm fyrir fjársvik og skjalafals, dæmdur á ný fyrir fjársvik o. fl. áðl 146 559 Efnisskrá. Maður, er áður hafði verið refsað fyrir fjársvik, dæmdur á ný fyrir fjársvik og skjalafals „....... Tveir menn, er áður höfðu hlotið refsidóm fyrir skjalafals, dæmdir á ny fyrir sama brot ........ Maður, er 4 sinnum áður hafði hlotið refsidóm fyrir brot gegn 250. gr. hegningarlaganna frá 25. júní 1869, dæmdur fyrir samskonar brot svo og stór- þjófnað, samkvæmt 7. sbr. 8. gr. laga nr. 51 frá 1928, sbr. 1. tölul. 231. gr. hegningarlaganna Maður, er 7 sinnum hafði áður hlotið refsidóm fyrir þjófnað, var nú dæmdur fyrir stórþjófnað eftir 7. sbr. 8. gr. laga nr. 51 frá 1928, sbr. 4. tölul. 231. gr. hegningarlaganna ...................... Jarðir. Sjá fasteignir. Játning. Sjá aðiljaskýrsla. Kaup og sala. Sbr. ábyrgð, bifreiðar. A keypti af B byggingameistara hús í smíðum, og skyldi B skila því síðar fullgerðu. Á afhendingar- tíma var húsið ekki fullgert, en A tók samt við því og lauk smiðinni. B dæmdur til að greiða A bætur fyrir afnotamissi hússins frá umsömd- um afhendingardegi og til þess er húsið var il 4 2 mi a AT a a nm Á ip A bifreiðarstjóri keypti bilábreiðu af B kaup- manni. Taldi A lit, sem losnað hafi úr ábreið- unni, hafa spillt fiski, er hann flutti á bifreið sinni. Höfðaði hann mál gegn B og krafðist skaða- bóta. Talið líklegt, að fiskurinn hafi skemmst af nefndri orsök. En með því að upplýst var, að B og fleiri kaupmenn höfðu selt samskonar ábreiður um margra ára skeið, án þess að yfir þeim væri kvartað, og að ábreiður þessar voru alþekktar meðal þeirra, er slíkar ábreiður nota, Þá var talið, að B hafi mátt álita vöru þessa hentuga til þeirrar notkunar, sem hún var ætluð til, enda hafði hann hvorki ykt kosti né dulið ókosti hennar. Var B því ekki talinn bera ábyrgð á tjóninu og sýknaður af kröfu A ......... Í GT 456 4 559 601 412 cII Efnisskrá. A, er selt hafði B hús sitt, talið óheimilt að flytja eftir það burt úr húsinu eldhússkáp og eldhús- þvottaskál, með þvi að venja sé, að slíkur bún- aður fylgi húsum við sölu þeirra, enda ekki sannað, að eldhúsbúnaði þessum hafi verið svo sérstaklega háttað, að framangreind venja hafi ekki náð til hans, né heldur, að búnaðurinn hafi verið sérstaklega undan skilinn við sölu hússins Kauphómlur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur (H) samþykkti á fundi að leggja kauphömlur á mjólkursamsölu í Reykjavik (M), er stofnuð hafði verið samkvæmt lögum nr. 1 frá 1935. Birti H í blöðum áskoranir til allra húsmæðra í Reykjavík um takmörkun mjólkurkaupa. M taldi sig hafa beðið tjón af kaup- hömlunum og höfðaði skaðabótamál gegn stjórn- endum H persónulega og ritstjórum tveggja dag- blaða. Talið, að H hafi með birtingu ofangreindra áskorana gengið lengra í aðgerðum sinum gagn- vart M en heimilt væri og að stjórnendur H hafi með forgöngu sinni um Þirtingu áskorananna orð- ið ábyrgir fyrir því tjóni, er M kunni að hafa beðið vegna þessara aðgerða. Þá var og talið, að hinir stefndu ritstjórar hafi orðið samábyrgir stjórnendum H með því að taka undir áskoranirn- ar og veita þeim gengi, m. A. með Óóheimilum harðyrðum um M og forráðamenn hennar. Með því að fleiri ástæður þóttu liggja til þess, að úr mjólkurkaupum dró á þeim tíma, er hér skipti máli, var stefndu gert að greiða in solidum helm- ing þess tjóns, er af minnkaðri mjólkursölu M hafði leitt frá því að kauphömlurnar hófust og þangað til málið var lagt Hl SÍA Kreppuskil. A vélbátseigandi hafði sótt um niðurfærslu skulda sinna samkvæmt lögum nr. 99 frá 1935. Krafa á hendur honum, sem stofnuð var eftir útgáfu skuldainnköllunar, en fyrir lok innköllunarfrests, ekki talin hafa fallið niður eftir 14. gr. nefndra 503 10 Efnisskrá. CIlI laga, þótt henni væri ekki lýst til skuldaskila- in sbr. 37. og 43. gr. laga um nauðasamn- ga nr. 19 frá 1924 analogice ....... á 382 Þann. 18. des. 1933 sagði A sig úr útgarlarsunnvinnu félagi frá næstu áramótum að telja. Ábyrgð hans á skuldbindingum félagsins, er á því hvildu 31. des. 1933, var því samkvæmt 8. gr. laga nr. 36 frá 1921 enn í gildi, er félagið þann 3. sept. 1935 baðst skuldaskila samkvæmt lögum nr. 99 frá 1935. Samkvæmt 24. gr. laga nr. 99 frá 1935 var ábyrgð A á skuldbindingum þessum talin hafa haldizt vegna skuldaskilanna og ekki vera niður fallin árið 1938, er úrlausnar var krafizt um gildi ábyrgðarinnar ..........2.00000 0. 443 Útgerðarsamvinnufélag hafði fengið slasldir sinar færðar niður samkvæmt lögum nr. 99 frá 1935. Félagar, er samkvæmt samþykktum félagsins á- byrgðust skuldir þess in solidum, taldir bera þá ábyrgð áfram samkvæmt 21. gr. nefndra laga .. 443 Kvittun. Sjá greiðsla. Kynferðisbrot. Maður gekk um drukkinn og allsnakinn á almanna- færi og ónáðaði konur og börn, er þar voru stödd. Enn fremur upplyýstist, að drukkinn ætti hann /anda til þess að biðja menn að flengja sig. Þá var hann og staðinn að því að fletta klæðum upp um 7 ára gamla telpu inni í húsagarði. Geðveikra- læknir taldi manninn tæplega hafa óeðlilegar kyn- hvatir, en kvað hann mundu komast í sjúklegt ölvunarástand. Var ákærði dæmdur sekur við 186. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869 ............ 1 Kyrrsetning. Kyrrsetning á eignum til tryggingar húsaleiguskuld felld úr gildi, með því að skuldin var enn eigi gjaldkræf, er kyrrsetning fór fram ............ 314 Kyrrsetningargerð til tryggingar skaðabótakröfu stað- fest ...... gin á q geni a tamið anna ens aði 93 3 RA 412 GIN Efnisskrá. Kærumál. Í rekstri einkamáls í héraði mótmælti hvor aðilja staðfestingu skýrslna vitna þeirra, er gagnaðilinn leiddi í málinu. Gekk úrskurður héraðsdóms á þá leið, að vitnum stefnda skyldi heimilt að stað- festa skýrslur sínar, en vitnum stefnanda óheim- ilt. Stefnandi lét þá Þóka í þingbók, að hann kærði úrskurð þenna til hæstaréttar. Kröfur eða greinargerð fylgdu ekki málinu til hæstaréttar, en af skjölum málsins þótti mega ráða, að kær. andi vildi fá úrskurðinn með öllu úr gildi felldan, Var málinu því eigi frávísað. Við meðferð héraðs- dómarans á kærumáli þessu þótti það athugavert, að hann hafði tekið eftirrit af málinu öllu, einnig því, sem í því gerðist eftir bókun kærukröfunnar, í stað þess að taka aðeins ettirrit af því, „sem skjöl málsins og Þþingbækur greina um kæru- efnið“, eins og mælt er í 1. mgr. 199. gr. laga nr. 85 frá 1936, að dómarinn hafði sent eftirrit á lausum blöðum í stað venjulegrar afgreiðslu slíkra skjala, að hann hafði ekki leiðbeint kær- anda, sem var ólöglærður, um kröfur og greinar- gerð með kærunni, og að hann hafði látið drag- ast að afgreiða málið frá sér í 2 mánuði og 10 daga eftir bókun kærukröfunnar. Þótti þessi langi dráttur sérstaklega vítaverður ............... Dómkvaðningu matsmanna í aukarétti var áfrýjað með stefnu 16. nóv. 1937 til þingfestingar í hæsta- rétti í maí 1938. Með því að slík mál eiga að sæta kæru samkvæmt 199. gr. laga nr. 85 frá 1936, var málinu vísað ex officio frá hæstarétti .......... Landamerkjamál. A átti landspildu við Borgarfjörð. B og C töldu sig báðir eiga land að firðinum næst vestan við land- spildu A. C höfðaði mál gegn þeim Á og B. Gagn- vart A gerði hann þá kröfu, að viðurkennd yrðu með dómi mörk veiðiréttinda í firðinum þeirra í milli. Gagnvart B krafðist hann þess, að honum (B) yrði dæmd óheimil veiði í firðinum fram- undan þrætulandi þeirra. Var mál þetta rekið í 314 Efnisskrá. CV héraði sem vettvangsmál samkvæmt III. kafla laga nr. 41 frá 1919. Með því að sannað þótti, að B væri eigandi þrætulandsins, var hann sýknað- ur af kröfum G. Samkvæmt því þótti C skorta aðild til að deila við A um mörk veiðiréttindanna, og var A því einnig sýknaður af kröfum hans .. 28 Með héraðsdómi í landamerkjamáli, er staðfestur var með dómi landsyfirréttarins þann 20. apríl 1891, var ákveðið örnefni lagt til grundvallar við á- kvörðun landamerkja tveggja jarða. Árið 1937 greindi eigendur téðra jarða á um það, hvar ör- nefni þetta væri að finna. Gekk landamerkjadóm- ur um ágreining þenna, og var málinu áfrýjað til hæstaréttar. Með því að niðurstaða landamerkja- dómsins um örnefnið þótti ekki vera rétt sam- kvæmt sakargögnum, var hinn áfrýjaði dómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til dóms- álagningar af Nýju cccccccoises ss 13 Landskipti. Jarðartorfu í sameign átti að skipta landskiptum sam- kvæmt lögum nr. 37 frá 1927. Með því að eigend- ur deildu um eignarhlutföll sín í torfunni, fengu þeir úrlausn dómstóla um þann ágreining ...... 431 Leiðbeiningaskylda dómara. Um meðferð dómara á kærumáli samkvæmt reglum laga nr. 85 frá 1936 um kærur var að því fundið, að dómarinn hafði vanrækt að leiðbeina aðilja, sem var ólöglærður maður, um kröfur og greinar- gerð með kærunni ...........0.... á NN Búð á Á jók að 12 Leiga. Sjá húsaleiga. Leit. Sjá eftirgrennslan brota. Líftrygging. A. keypti sér liftryggingu hjá lifsábyrgðarfélagi. Þegar tryggingarsamningurinn var gerður, lýsti Á yfir því við félagið vegna fyrirspurnar frá því, að tryggingin ætti að vera til framfærslu fjölskyldu CVI Efnisskrá. hans, ef hann félli frá. Samkvæmt Þessu talið, að A hafi nægilega skýrt kveðið á um það, að tryggingin skyldi keypt til framfærslu sinna nán- ustu, ef hann félli frá, en ekki keypt til hags- muna lánardrottnum hans. Eftir A látinn gerðu börn hans og móðir annarsvegar og lánardrottn- ar hans hins vegar kröfu til liftryggingarfjárins, A talið hafa verið heimilt að kveða svo á, að féð skyldi ganga til framfærslu ættingjum hans og vera þar með undan aðför og öðrum aðgerðum til hagsmuna lánardrottnum hans dregið, sbr. 32, gr. laga nr. 19 frá 1887 og 26. gr. laga nr. 25 frá 1929, enda var riftingar á ráðstöfun þessari sam- kvæmt gjaldþrotaskiptalögum ekki krafizt. Ákvæði 25. gr. erfðatilsk. frá 25. sept. 1850 ekki talin varða skipti erfingja og lánardrottna, og 2. málsl. 85. gr. skiptalaga nr. 3 frá 1878 ekki heldur talin geta komið lánardrottnum að haldi, með því að það ákvæði varði óefnt gjafaloforð, en hér hafi allt verið innt af hendi fyrir lát A, sem nauðsyn legt var til þess, að tryggingarféð yrði greitt. Þeirri málsástæðu lánardrottnanna, að A hafi ekki ákveðið nægilega skýrt, hverir skyldu njóta góðs af tryggingunni, hrundið, með því að A hafði átt móður á lMfi og barn í vonum, er hann baðst tryggingarinnar. Var ættingjunum samkvæmt þessu dæmt tryggingarféð ......00..0...0000..... Líkamsáverkar. Eigandi bifreiðar dæmdur til þess að greiða konu fébætur vegna meiðsla, er hún hafði hlotið af völdum bifreiðarslyss ......20.000000000. 0... Eigandi bifreiðar var í bifreið sinni, er slys vildi til af ógætilegum akstri bifreiðarstjórans. Hlaut eig- andinn allmikil meiðsl, og var Þifreiðarstjórinn dæmdur til að bæta honum þau að nokkru leyti, en sjálfur var eigandinn talinn hafa átt nokkra sök á slysinu. Vátryggingarfélag það, er bifreið- in var tryggð hjá, ekki talið skylt til að greiða eigardanum bætur þær, er bifreiðarstjóranum hafði verið dæmt að greiða, með því að ábyrgð 19 Efnisskrá. CVII félagsins taki ekki til tjóns á eiganda bifreiðar sjálfum 2... Bifreið var ekið á gangandi vegfaranda, og hlaut hann meiðsl af. Bifreiðarstjóranum dæmd refsing eftir áfengis- og bifreiðalögum og lögreglusamþykkt Reykjavíkur .............. #3 á ES RA 5 á 4 0 Tveir menn ráðast á lögregluþjón, er var að skyldu- starfi sínu, greiða honum höfuðhögg og hrinda honum. Ákærðu dæmdir sekir við 101. sbr. 99. gr. hegningarlaganna ......000000200 0000 A réðst inni í húsagarði á óeinkennisbúinn lögreglu- þjón, er hann þekkti, en ekki var lögregluþjónn- inn þá að gegna skyldustarfi. Greiddi A honum höfuðhögg, og hlaut lögregluþjónninn skrámu, er úr blæddi, Kúlur á gagnauga og hnakka og glóðar- auga. Þá réðst A og að öðrum manni og barði hann hnefahögg í bakið. Vottaði læknir, að blætt hefði inn í vöðva, og myndi maður þessi ekki verða vinnufær næstu 10—14 daga. Meiðsl beggja mannanna talin varða við 205. gr. almennra hegn- INgArlAga. 3 ni á sa á 00 á si a á Líkur. a) Í einkamálum. Félag eitt ákvað að leggja kauphömlur á mólkursam- sölu í Reykjavík. Birti það áskoranir til allra hús- mæðra í bænum um takmörkun mjólkurkaupa, en ritstjórar tveggja dagblaða tóku undir áskoran- irnar og veittu þeim gengi. Upplýst var, að dregið hafði úr mjólkursölu eftir að kauphömlurnar hóf- ust, og var talið, að þær mundu hafa átt sinn þátt i því, að svo varð. En með því að einnig var sannað, að mjólk samsölunnar var ábótavant á þessum tíma, þótti mega rekja minnkaða mjólk- ursölu einnig til þeirrar orsakar. Var þeim, er ábyrgð báru á kauphömlunum, gert að greiða helming þess tjóns, er af minnkaðri mjólkursölu samsölunnar leiddi þann tíma, er kauphömlurn- AR SLÓÐ í ið ennið in a BR vn ri 8 Eigendur jarðanna A og B deildu í lándamerkjamáli um örnefni nokkurt. Hafði örnefnið verið lagt 278 438 589 10 CVIII Efnisskrá. til grundvallar við ákvörðun landamerkjadóms, er gekk í máli milli eigenda sömu jarða árið 1890. Með því að vitnaskýrsla eins dómendanna í merkjamálinu 1890 gekk eiganda jarðarinnar A í vil, og fleiri gögn þóttu styðja málstað hans, var staðhæfing hans um stað örnefnisins tekin til Greima mx ia sn 0 00 tn a kn 0 13 Tögreglustjóri tók fjárnámi hjá A dómskuld, er Á átti á hendur B, til tryggingar sektargreiðslu. Lét lög- reglustjóri selja dómskuldina á uppboði, en það var síðar ómerkt í hæstarétti vegna galla á aug- lýsingu þess. Í máli réttartaka A á hendur ríkis- sjóði til skaðabótagreiðslu vegna sölu dómskuld- arinnar á ólögmætu uppboði þóttu nægar líkur fram komnar fyrir því, að dómskuldin hefði ekki á löglegu uppboði, sem fram hefði farið um sömu mundir og uppboð það, sem ómerkt var, selzt hærra en sem svaraði sektarkröfunni að við- bættum kostnaði. Var ríkissjóður því sýknaður 218 K kenndi M óskilgetið barn sitt. M neitaði samförum við K á getnaðartíma barnsins, en kannaðist við að hafa átt samlag við hana skömmu fyrir og skömmu eftir getnaðartímann. Hins vegar komu og fram í málinu líkur fyrir þvi, að K hafi haft samfarir við aðra menn á getnaðartímanum. Var skylda M til meðlagsgreiðslu með barninu látin velta á synjunareiði hans .....0.0000000 0000... 237 A hélt því fram, að B hefði tekið að sér að greiða kröfu, er A átti á hendur C. Studdi A mál sitt einu vitni, og auk þess gekk eiðfest skýrsla C honum í vil. Með þessu voru taldar komnar fram það veigamiklar líkur fyrir málstað A, að úrslit voru látin velta á svnjunareiði B .............. 3ð1 A hafði ráðizt forstöðukona saumastofu, sem B átti. Meðan hún gegndi því starfi, og eftir að hún hafði fyrirhugað að setja sjálf á stofn samskonar sauma- stofu, misnotaði hún á ýmsan hátt bækur B, er höfðu að geyma nöfn og líkamsmál viðskipta- manna B. Var talið, að A hafi með þessu mis- beitt aðstöðu sinni sér í hag, en B til óhass, og að athafnir þessar hafi verið lagaðar til að Efnisskrá. CIX valda B óþægindum og tjóni. Var A dæmd til að greiða B bætur, er þóttu hæfilega ákveðnar 1000 kr., sbr. 4. mgr. 16. gr. laga nr. 84 frá 1933 ...... 365 A hélt því fram, að litur hafi losnað úr Þílábreiðu, er hann hafði keypt af B, og spillt fiski, er hún var breidd yfir. Vildi hann gera B ábyrgan fyrir tjóni þessu. Samkvæmt vottorði efnafræðings þótti mega ætla, að litur hafi losnað úr ábreiðunni og valdið spjöllum á fiskinum .................. ö2 A seldi B bátsvél. Sama dag gaf B út eigin vixil til handa A, og var fjárhæð hans lægri en söluverð vélarinnar. Í máli milli A og B þótti skipta máli, hvort víxillinn væri vélarkaupunum viðkomandi eða ekki. Hélt A því fram, að víxillinn hafi verið afhentur til tryggingar eftirstöðvum kaupverðs- ins, en B kvað A hafa lánað sér víxilupphæðina í peningum til útgerðar sinnar. Með því að skýrsla B var engum rökum studd, en skýrsla A talin hafa sennileikann með sér, var hún lögð til grund- VAL a ni oa ina eisa a a A BE RS Gndula ra öd1 b) Í opinberum málum. Eitt vitni kvaðst hafa séð A hafa í frammi ósiðlegt atferli við 7 ára gamla telpu. Sjálfur kvaðst A ekki minnast þessa, en vildi ekki fortaka það, með því að hann muni fátt af því, sem hann að- hafist drukkinn. Var hann dæmdur sekur við 186. gr. hegningarlaganna .....000000000 0000. 1 A, sem var framkvæmdarstjóri hlutafélags, taldi sig hafa aukið hlutafé félagsins og greitt hlutafjár- aukann með vörum. Endurskoðendur, sem rann- sökuðu bókhald félagsins, eftir að það hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta, fullyrtu, að engin vöru- afhending til félagsins hafi átt sér stað á þessum tima. A gat enga grein gert fyrir því, hvers konar vörur hann hefði afhent félaginu né hvaðan hann hefði fengið þær, og meðstjórnandi hans vissi ekki til þess, að A hafi afhent félaginu vörur. Samkvæmt þessu talið, að A hafi gerzt sekur um vísvitandi ranga tilkynningu um aukningu hluta- FJÁPINS, as a menn á ak nn nn a nanna 146 GX Efnisskrá. A var gefið það að sök, að hann hafi falsað tvo inn- kaupsreikninga í því skyni að komast hjá rétt- mætri tollgreiðslu af vörum. A kvaðst ekki muna, hvort hann hafi gert þessar breytingar á reikn- ingunum, en taldi sennilegt, að hann eða einhver í samráði við hann hafi gert þær. Þar sem ekki lá fyrir skýlaus játning ákærða um fölsunina, og sök hans var ekki sönnuð á annan hátt, en mögu- leiki á því, að aðrir hafi framkvæmt breytinguna, þá var hann sýknaður af ákærunni ....... Maður (G) og kona (M) bjuggu saman ógift. Kvöld eitt var M stödd á skrifstofu manns nokkurs (Ó), er veitti henni áfengi. Tókst henni þá að stela silfurrefsskinni, er Ó átti. Er M kom heim um kvöldið, kvaðst G hafa spurt hana að því, hvort Ó hafi gefið henni skinnið, en M hafi ekki svar- að því neinu. G seldi síðar skinnið fyrir 235 kr. Ekki talið sannað gegn neitun hans, að hann hafi vitað um, að M hafði tekið skinnið ófrjálsri hendi A var launalágur innheimtu- og aðstoðarmaður hjá heildverzlun, óreglusamur og mjög skuldugur í bönkum og víðar. Falsaði hann allmarga tékka og vixla, er hann seldi eða setti að tryggingu fyrir lánum. B, gamall kaupsýslumaður, hafði um langt skeið verið kunningi A og þekkt fjárreiður hans og hagi. B aðstoðaði A við sölu tveggja falsaðra víxla, er litu út sem venjulegir viðskiptavíxlar verzlunarinnar, og var nafn verzlunarinnar fals- að á stað útgefanda á báðum vixlunum. Víxla þessa keypti maður einn gegn miklum afföllum. Ekki álitið sannað gegn neitun B, að honum hafi verið kunnugt um fölsun víxlanna. Hins vegar talið, að honum hafi hlotið að vera ljóst, að A myndi ekki hafa heimild heildverzlunarinnar til sölu viðskiptavíxla hennar með þessum hætti. Var verknaður B því talinn varða við 255. gr. sbr. 48. gr. og 46. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869. Þá hafði A falsað nafn heildverzlunarinnar undir tvær tékkávísanir. Aðstoðaði B hann við lántökur á smáum fjárhæðum, er þó varð að greiða riflega þóknun fyrir, gegn tryggingu í tékkun- 146 340 Efnisskrá. CXNI um. Þessi aðferð talin svo fjarri venju og hag- sýni og yfirleitt svo fjarstæð, að ekki geti hjá því farið, að B hafi verið ljóst, að tékkarnir væru falsaðir. Fyrir þenna verknað var B því dæmd- ur eftir 271. gr. hegningarlaganna ............ 456 A, er fjórum sinnum hafði hlotið dóm fyrir þjófnað og aðra óheimila töku sauðfjár og hrossa, er hann hafði slátrað og neytt í búi sínu, og síðast hafði verið dæmdur fyrir slík brot árið 1936, varð enn uppvís árið 1938 að óheimilli töku og slátrun margra kinda og hrossa. B, er verið hafði bústýra A um mörg ár og alið honum 7 börn, var ákærð fyrir samsekt eða hlutdeild í brotum A. Þótt sterk- ar líkur þættu vera fyrir því, að hún hafi verið í vitorði með A, voru þær samt ekki taldar nægar til að bvegja á þeim sektardóm ............. 559 Maður, er mörgum sinnum hafði verið dæmdur fyrir þjófnað, fór um þakglugga á húsi inn í lokað her- bergi, stal þar nokkrum munum og fór því næst sömu leið úr húsinu aftur. Hann kvað þjófnaðar- ásetning fyrst hafa vaknað hjá sér, er hann var kominn inn í herbergið. Þessi frásögn hans var ekki tekin trúanleg, og brot hans fært undir 7. og 8. gr. laga nr. 51 frá 1928, sbr. 4. tölul. 231. gr. hegningarlaganna ........0..0..00 0000 601 Lyfsalar. Lyfsali á Siglufirði talinn hafa rétt til að krefja sjúkrasamlag Akureyrar um andvirði lyfja, er fé- lagsmenn sjúkrasamlagsins höfðu tekið hjá hon- um út í reikning þess, en þó ekki fyrir önnur lyf né hærra verði en samlagið hefði þurft að greiða, ef mennirnir hefðu veikzt á samlags- svæði Akureyrar .........000.00.0 s.s öl6 Læknar, lækningar. Geðveikralæknir rannsakar andlega heilbrigði manns, er framið hafði kynferðisbrot undir áhrifum ÁLESIS uan s E 0 in a eið KO rr ið á 5 a 1 Læknar lýsa meiðslum og andlitslýtum konu, er hún hafði hlotið af völdum bifreiðarslyss .......... 19 CXII Efnisskrá. A héraðslæknir krafði B gjalds fyrir ferð og læknis- aðgerð í hans þágu. Enda þótt ekki lægi annað fyrir en að læknisaðgerðin hafi verið nauðsyn- leg og framkvæmd á réttan hátt, þá þótti samt svo mikill ljóður hafa verið á framkomu Á gagn- vart B og öðrum vandamönnum sjúklingsins í ferð þessari, að hann hafi með því fyrirgert rétti til launa fyrir læknisvitjunina. Var B því sýkn- aður af kröfum hans 2..0.00000.. 0... "{veir menn, er ekki höfðu lækningaleyfi, töldu sig seta með aðstoð framliðinna manna veitt sjúkum mönnum meinabót, aðallega með fyrirbænum og snertingum á þeim stað líkama sjúklinganna, er þeir kenndu sér meins. Þessar athafnir ekki tald- ar varða við lög nr. 47 frá 1932 um lækninga- leyfi o. fl. Ekki var sannað í málinu, að hinir ákærðu hafi aftrað nokkrum manni læknisleit- unar, né að þeir hafi brotið sóttvarnarfyrirmæli eða valdið nokkrum tjóni með aðgerðum þessum. Þar sem ekki var heldur ástæða til að ætla annað en að þeir hafi sjálfir haft trú á gagnsemi að- gerða sinna, þá töldust þeir ekki hafa gerzt sekir við 26. kap. hegningarlaganna með því að taka Þóknun fyrir aðgerðirnar Q.cc0c00000000..0... Læknar láta upp álit um meiðsl manna, er orðið höfðu fyrir bifreiðarslysi 22.20.0200... 278, 289, Tveir embættislæknar láta upp skoðun sína um það, hvort bifreið, sem ekið var á mann, hefði getað greitt honum eins þungt högg og raun gaf vitni, ef henni hafi verið ekið með þeim hraða, sem bifreiðarstjórinn taldi hana hafa haft .......... Lagt fyrir héraðsdómara í barnsfaðernismáli að láta lækni rannsaka sálarþroska og andlega heilsu barnsmóður ....... Í ERSRÐ 3 nn a SS a ia ai gn ap Læknar lýsa líkamsáverkum tveggja manna, er orðið höfðu fyrir árás og lemstri ölvaðs manns ...... Lög, lögskýring. Sbr. venja. Í máli, er ungmennafélag var annar aðili að, var fé- lagsmaður Í ungmennafélaginu ekki talinn svo við mál riðinn, sbr. í. mgr. 2. tölul. 125. gr. laga 93 133 302 Efnisskrá. CXTII nr. 85 frá 1936 sbr. við 1. tölul. 2. mgr. 127. gr. sömu laga, að ekki mætti veita honum kost á gc að staðfesta fyrir dómi skýrslu, er hann hafði gefið sem vitni í málinu 2.......000.0..0.0.. 42 Aðgerðir tve'sja manna, er ekki höfðu lækningaleyfi, við vanheila menn, er fólgnar voru í fyrirbæn- um fyrir sjúklingunum og snertingum á þeim, ekki taldar varða við lög nr. 47 frá 1932 ........ 133 Stjórnarmaður gjaldþrota hlutafélags var sóttur til refsingar m. a. fyrir að hafa gerzt sekur við 26. og 27. kap. hegningarlaganna, lög um hlutafélög og lög um gjaldþrotaskipti. Þótt stefna á hendur honum viki ekki að lögum um verzlunarbækur nr. 53 frá 1911, þá var samt talið heimilt að dæma honum refsingu fyrir brot á þeim lögum, þar sem honum var ljóst, að honum var gefinn að sök í málinu verknaður sá, er við þau lög þótti FARðA. aða sma á á AN Í 146 Menn voru kærðir fyrir brot á hlutafélagalögum, gjald- þrotaskiptalögum og lögum um verðtoll. Sýknað var af sumum ákæruatriðunum þegar af þeirri ástæðu, að sök myndi fyrnd samkvæmt analogiu 67. gr. hegningarlaganna. Sum brotin þóttu hins- vegar eiga að varða þyngri refsingu en sektum eða einföldu fangelsi, og var þá refsing dæmd .. 146 Stjórnarmaður fyrirtækis, er tekið hafði verið til gjaldþrotaskipta, var sóttur til sakar m. a. fyrir brot gegn hegningarlögunum og lögum um gjald- þrotaskipti nr. 25 frá 1929. Hann var m. a. dæmd- ur sekur við 263. gr. hegningarlaganna, en samt ekki sviptur atvinnuréttindum samkvæmt 4. mer, 8. gr. laga um gjaldþrotaskipti ................ 146 A hafði verið dæmd refsing í sakamáli fyrir ýmis hegningarlagabrot. Síðar var annað sakamál höfð- að gegn honum fyrir brot, er sum voru framin fyrr en héraðsdómur gekk í fyrra málinu, en sum síðar. Við ákvörðun refsingar höfð hliðsjón af 65. gr. hegningarlaganna ýmist beinlínis eða ARAlÓBIGE: na na oa ir ER RS EÐ Boði á nn ar í46 Maður hafði í gildistið laga um verzlunarbækur nr. 53 frá 1911 geræzt sekur við 7. gr. þeirra. Við CXIV Efnisskrá. ákvörðun refsingar skirskotað til 20. gr. laga um bókhald nr. 62 frá 1938, sem tekið höfðu gildi, er dómur gekk ......20000 000. Heimild til útsvarsálagningar eftir a-lið 8. gr. laga nr. 46 frá 1926 talin vera háð þeim tveimur skil- yrðum, að aðili hafi rekið atvinnu samkvænt liðnum á útsvarsárinu utan heimilissveitar sinn- ar, sbr. niðurlag 1. gr. sömu laga, og að hann hafi þar enn heimilisfasta atvinnustofnun, er út- svarsálagning fer fram lcc.ccce cons... Ákvæði 9. mgr. 137. gr. laga nr. 85 frá 1936 taka ekki til máls, er tekið var til dóms í héraði 16. des. 1936, sbr. e-lið 222. gr. sömu laga 2........... Sagt, að engin ákvæði séu til í íslenzkum rétti um greiðslu bóta fyrir handtöku vegna refsiverðs verknaðar, sem aðili er síðan sýknaður af, enda verði bótaskvldan ekki byggð á almennum skaða- bótareglum 20... Sagt, að skaðabótaregla laga nr. 28 frá 1893 um skaða- bætur fyrir gæzluvarðhald að ósekju o. fl. sé al- ger sérregla í Íslenzkum lögum, er ekki verði notuð um handtöku vegna refsiverðs verknaðar Í skaðabótamáli út af togaratöku sagt, að ekki verði staðhæft, að til hafi verið alþjóðaregla árið 1929, er setti það skilyrði fyrir lögmæti eftirfarar, að stöðvunarmerki væri gefið, áður en hún hæfist Sagt, að þótt stefndi í barnsfaðernismáli sé dæmdur meðlagsskyldur, þá sé þess samt áfram kostur að höfða mál eftir kröfu hans samkvæmt 212. gr. laga nr. 85 frá 1936 gegn þeim mönnum, er sannir kynnu að reynast að samförum við barns- móður á getnaðartíma barnsins eða líklegir tl heltra rassa 5 as s0 á á nr vann á Erlendur maður (A) var saksóttur fyrir meint brot á sóttvarnarlögum og meinuð brottför úr landi, meðan á rekstri málsins stóð. Í hæstarétti var hann sýknaður af kæru þessari. Í skaðabótamáli á hendur ríkissjóði út af höfðun refsimálsins var talið, að ríkissjóður hefði ekki orðið bótaskyldur eins og málinu var háttað, nema skilyrði fyrir lögjöfnun frá 1. gr. laga nr. 28 frá 1893 væru fyrir 146 213 229 231 23 231 237 Efnisskrá. hendi. Hvort svo hafi verið, kom þó ekki til álita, með því að slík skaðabótakrafa, þótt til hefði verið, mundi hafa verið fallin niður sam- kvæmt analogíu 4. gr. sömu laga, með því að meira en ár hafði liðið frá því að sýknudómur í refsimálinu gekk í hæstarétti til þess er skaða- bótamálið var höfðað .......00.0eeee. er Lögtak til tryggingar greiðslu skipagjalda var ómerkt í hæstarétti. Gerðarþoli höfðaði þá skaðabótamál í héraði á hendur ríkissjóði vegna hinnar ólög- mætu lögtaksgerðar. Sagt, að þótt svo væri, að gerðarþoli hafi átt rétt til skaðabóta samkvæmt 13. gr. laga nr. 29 frá 1885, þá væri sú krafa niður fallin, þar sem hún var ekki borin fram í sam- bandi við áfrýjun lögtaksgerðarinnar, sbr. 11.— 13. gr. nefndra lögtakslaga ..c0.000000.. 0... Réttur A til skaðabóta úr hendi B talinn velta á þvi, hvaða lög hafi gilt um ákveðið atriði á tiltekn- um tíma í bænum Casablanca í frakknesku Marok- ko. Með því að ekkert var upplýst í málinu um lög þessi, var kröfu Á vísað frá héraðsdómi Skyldutrvgging samkvæmt 17. gr. bifreiðalaga nr. 70 frá 1931 ekki talin ná til tjóns á eiganda bif- reiðar sjálfum, sbr. 16. gr. sömu A ai á Viðurkenndur sjóveðréttur samkvæmt 4. tölul. 236. gr. siglingalaga nr. 56 frá 1914 til tryggingar þóknun fyrir dráttaraðstoð skips, er veitt hafði verið eftir beiðni skipstjóra skips þess, er að- stoðar Nat 2.....0cnss rr Heimild til að taka af launum eða kaupi manns með- lagseyri með óskilgetnu barni hans talin því skil- yrði bundin, að efni hans, þau sem hann hefur eftir til frjálsra umráða, séu viðhlítandi til við- urværis honum og Þeim, sem dveljast á heimili hans og framfæri sitt eiga að honum, sbr. megin- regluna í 59. gr. framfærslulaga nr. 135 frá 1935 og ennfremur 3. og 5. gr. bráðabirgðareglugerð- ar nr. 41 frá 1937 og 3. og d. gr. laga nr. 65 frá 1988 ccc Áfrýjað var dómkvaðningu matsmanna í aukarétti. Sagt, að samkvæmt 2. tölul. 198. gr. laga nr. 85 CXV 242 211 293 GCXVI Efnisskrá. frá 1936 skuli slík mál sæta kæru eftir 199. gr. SÖMU LAÐA. % á hna a svara sm Vin a a 5 nn va A stal landfesti frá bát og skildi hann eftir lausan á sjónum. Enda þótt festin væri eigi 30 kr. virði og eigandi hennar hefði eigi krafizt tefsingar fyrir stuldinn, var Á samt, vegna þess að kæru- leysi hans um bátinn þótti þyngja sök hans, dæmdur til refsingar samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga nr. öl frá 1928 20... Sá 2 ára tími, er veita má áfrýjunarleyfi samkvæmt 2. málslið 2. mgr. 197. gr. laga nr. 85 frá 1986 talinn hefjast á sama tíma sem hinn venjulegi áfrýjunarfrestur samkvæmt 1. mgr. 197. gr. Fógetaréttarmáli var áfrýjað. Hæstiréttur frestaði málinu ex officio og lagði fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að veita aðilj- um kost á að afla framhaldsgreinargerðar fyrir fógetaréttimuni a rm Á a 0 ns snar 5 an Metið samkvæmt 37. gr. laga nr. 7 frá 1936, hversu lengi samningsbundið atvinnubann megi standa Skaðabætur ákveðnar með hliðsjón af 16. gr. laga mr. 84 frá 1933 20.00.2000 Eftir að síðasta áskorun til skuldheimtunanna A um kröfulýsingar til stjórnar skuldaskilasjóðs sam- kvæmt lögum nr. 99 frá 1935 hafði verið birt, stofnaði A til skuldar við B. Krafa B, sem ekki var lýst til stjórnar sjóðsins, ekki talin hafa fallið niður eftir 14. gr. laga nr. 99 frá 1935, sbr. lög um nauðasamninga nr. 19 frá 1924 37. og 483, gr. analogiCe 20... Sagt, að 11. gr. laga nr. 69 frá 1928 heimili smásölu- álagningu á áfengisvörur auk heildsöluálagning- ar samkvæmt 7. gr. sömu laga. Heimild til smá- söluálagningar samkvæmt 11. gr. verði ekki brott fellt með reglugerðarák væði. Ekki sé fullyrðandi, að 5. gr. reglugerðar nr. 67 frá 1928 eigi við álagn- ingu í smásölu, en hafi henni verið ætlað að ná til smásöluálagningar, þá brjóti hámarksákvæði hennar í bága við 11. gr. laganna, og sé því eigi löglegt magi itð á Sr a a inn ne 1 Ákvæði laga nr. 69 frá 1928 um hámark álagningar 340 358 361 305 305 382 391 Efnisskrá. CXVII á áfengisvörur sögð hafa verið sett í öndverðu vegna viðskipta landsins við önnur ríki, sbr. 3. gr. laga nr. 3 frá 1923, en ekki til verndar kaupend- um eða neytendum áfengis. Hefði því brot á reglunum ekki skapað þeim rétt til að fá endur- greitt andvirði áfengis, er þeir teldu sig hafa ofið im AF RR Bð á haiku á aim 0 ai si 8 391 Barnsfaðernismál var höfðað meira en 4 árum frá fæðingu barnsins, án þess að málshöfðunarfrestur hefði verið lengdur, sbr. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 46 frá 1921 og 6. mgr. 211. gr. laga nr. 85 frá 1936. Í hæstarétti krafðist M ómerkingar af þessum sök- um. Kröfunni hrundið, með því að hann hafði hvorki hreyft þessu atriði í héraði né gert ómerk- ingarkröfu í áfrýjunarstefnu .................... 405 Félagar í útgerðarsamvinnufélagi, er báru ábyrgð in solidum á skuldbindingum þess, taldir halda áfram að bera slíka ábyrgð samkvæmt 21. gr, laga nr. 99 frá 1935 eftir að félagið hafði fengið skuldir sínar færðar niður eftir þeim lögum ................. 443 A aðstoðaði B við sölu víxla „er B hafði falsað. Sagt, að ekki sé sannað, að A hafi verið kunnugt um fölsun vixlanna. Hins vegar hafi honum hlotið að vera ljóst, að A væri ekki heimilt að selja þá, með því að þeir litu út fyrir að vera eign húsbónda B. Var A dæmd refsing eftir 255. sbr. 48. gr. hegn- ingarlaganna og einnig sbr. við 46. gr. sömu laga, með því að B hafði í raun réttri ekki verið trúað fyrir víxlunum „.......00000 000 156 Stefna á hendur manni í opinberu máli veik aðeins að 23. og 27. kap. hegningarlaganna og lögum nr. 51 frá 1928. Samt þótti mega dæma hann eftir 250. gr. hegningarlaganna með því að hann gat ekki gengið þess dulinn, að hann var sóttur til refs- ingar fyrir verknað þann, er við þá grein þótti VAÐÐA s.n 474 Á falsaði og seldi tékka. Afhenti hann síðar B nokk- uð af andvirðinu. B, sem kunnugt var um, hvernig fé þetta var fengið, hagnytti sér það. Var hann dæmdur sekur við 271. og 277. gr. hegningarlag- anna, sbr. við 56. gr. þeirra ...... GR ÓG A 471 GXVIII Efnisskrá. A sendi B happdrættismiða og bað hann um að fram- lengja miðann. Þeirri staðhæfingu B, að ekkert framlengingargjald hafi fylgt miðanum, var ekki hnekkt. B gaf þriðja manni miðann án heimildar frá A. Þessi verknaður B talinn varða við 259. gr. hegningarlaganna ....c.00000000.. ii 8 4 0 á 0 5 Löghald. Sjá kyrrsetning. Lögnám. Sjá eignarnám. Lögregla. Lögregluþjónar höfðu lagt fyrir leigubifreið að aka með sig til staðar, þar sem þeir ætluðu að gegna skyldustörfum. Þótt ekkert hefði verið minnzt á greiðslu fyrir aksturinn, var bifreiðin samt talin hafa verið á ferð í almennri notkun fyrir borgun, og þar sem henni var ekki í þessari ferð stofnað af hálfu lögreglunnar í neina sérstaka hættu, var eigandi hennar talinn hafa borið ábyrgð á henni í ferðinni samkvæmt 16. sbr. 15. gr. laga nr. 70 frá 1981 ll. cccrree rr Tveir menn, er beittu lögregluþjón oibeldi, dæmdir til refsingar samkvæmt 101. sbr. 99. gr. hegningar- lAGANNA orenrr rr ernrr rr Lögreglusamþykktir. sifreiðarstjóri dæmdur til greiðslu sektar sam- kvæmt 43. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur nr. 2 frá 1980 fyrir að hafa ekið ljóslausri bifreið ........0.000 0 ern Bifreiðarstjóri dæmdur til greiðslu sektar samkvæmt 31. og 46. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur nr. 2 frá 1930 fyrir of hraðan akstur og fyrir að hafa ekið á hægra helmingi akbrautar ...... Maður dæmdur til refsingar m. á. fyrir brot gegn ákvæðum 3. og 7. gr. sbr. 96. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur nr. 2 frá 1930 fyrir ölvun og óspektir á almannafæri 20.00.0000... 0... Lögtak. Lögtak var gert í skipi til tryggingar greiðslu skipa- gjalda. Lögtaksgerðinni var áfrýjað, og felldi 532 385 438 120 278 589 Efnisskrá. CKIX hæstiréttur hana úr gildi. Eigandi skipsins höfð- aði þá mál í héraði á hendur ríkissjóði og krafð- ist bóta fyrir tjón það, er hið ólögmæta lögtak hafi bakað honum. Sagt, að þótt svo væri, að eigandi skipsins hefði átt rétt til bóta samkvæmt 13. gr. lögtakslaga nr. 29 frá 1885 vegna ólögmætis lögtaksgerðarinnar, þá væri sú krafa fallin nið- ur, þar sem hún var ekki borin fram í sambandi við áfryjun lögtaksgerðarinnar, sbr. 11.—13. gr. sömu laga. Var ríkissjóður þegar af þessari ástæðu sýknaður af kröfunni .........00.00.. 00. 242 Bæjarfógeti gerði lögtak í skipi, er Á átti, fyrir ýms- um skiípagjöldum og lét siðan setja skipið á land upp. Lögtaksgerðinni var áfrýjað, og var hún ómerkt í hæstarétti. Lagði dómsmálaráðuneytið þá fyrir bæjarfógetann að afhenda A skipið. Krafðist A þess að fá skipið afhent á floti, en bæjarfógetinn taldi sér ekki skylt að láta setja það fræm, heldur vísaði á það, þar sem það stóð á landi uppi. Í skaðabótamáli, er A höfðaði gegn rikissjóði, var bæjarfógetinn ekki talinn hafa full- nægt þeirri skilaskyldu, er á honum hvildi vegna töku skipsins og fyrirmæla dómsmálaráðuneytis- ins um afhendingu þess. Var ríkissjóður dæmdur til að greiða A bætur og tekið fram, að ákvæði 11.— 13. gr. lögtakslaga nr. 29 frá 1885 taki ekki til þessa tilviks, sem gerðist eftir að lögtaksgerðin var ómerkt í hæstarétti ........... 249 A, sem greiða átti meðlag með óskilgetnu barni sínu, mótmælti því, að lögtak væri gert í kaupi hans fyrir meðlagsgreiðslum, með því að hann væri ekki aflögufær frá heimili sínu. Sagt, að heimild til þess að taka meðlagið af kaupi A verði að telj- ast því skilyrði bundin, að efni hans, þau sem hann hefur eftir til frjálsra umráða, séu viðhlit- andi til viðurværis honum og þeim, sem dveljast á heimili hans og framfærslu eiga að honum, sbr. meginregluna í 59. gr. laga nr. 135 frá 1935 og ennfremur 3. og 5. gr. reglug. nr. 41 frá 1937 og 3. og 4 gr. laga nr. 65 frá 1938. Með því að A var talinn aflögufær, var lögtakið heimilað .... 311 Efnisskrá. Málasamsteypa. a) Einkamál. 1. Kröfusamlag. 1. Kröfusamlag af hálfu sækjanda. Krafizt dóms fyrir skuld og staðfestingar á kyrrsetningargerð á sans 8 öð Í bi ss 103, Úrskurði í lögtaksmáli og lögtaksgerð áfryj- SA á á ni á náði BR EIR KI Á AR Bi á Úrskurði í útburðarmáli og útburðargerð áfrýj- áð SAT. sg 52 3 6 á 00 Á nn Ek á nn Þremur skiptaréttarúrskurði áfrýjað saman Mál til refsingar fyrir meiðyrði og ómerking- ar þeirra 2.cccc.000n neee A krefst skaðabóta af B út af vinnusambandi og dómsviðurkenningar um, að B hafi með samningi við A takmarkað atvinnufrelsi sitt Ýmsar fjárkröfur sóttar í sama máli 109, 242, Gagnkröfur. 375, 382, 385, Leigutaki húsnæðis krafinn um húsaleiguskuld. Gagnkrafa hans út af hreingerningu á hinu leigða húsnæði, er hann Ifði tekið við óhreinu af fyrri leigutaka, tekin til greina án gagnstefnu ....c0000e0nrr rr. Í skuldamáli í héraði gagnstefndi aðalstefndur til greiðslu hærri skuldar en hann var krafinn um. Í hæstarétti var gagnsök í héraði wísað frá héraðsdómi sökum ófull- nægjandi greinargerðar .....00020000.2.0.. Gagnkröfur hafðar uppi í skiptarétti gagnvart kröfuhafa í dánarbúi 2..000.0000000..... Dómi áfrýjað af hendi beggja aðilja 10, 28, 53, 293, 365, 451, 509, 1I. Aðiljasamlag. 1. Sóknaraðilja. A átti veiðiréttindi í á fyrir landi fjögra jarða, Eigendur jarðanna töldu sig fullnægja skil- yrðum fyrir innlausn veiðiréttindanna sam- kvæmt 3. gr. laga nr. 61/1932. Höfðuðu þeir saman mál gegn A og kröfðust þess, að hann yrði dæmdur til að gefa út til þeirra hvers um sig afsal að veiðiréttindum hverr. 412 340 421 500 285 365 581 103 Efnisskrá. ar jarðar um sig gegn greiðslum frá þeim samkvæmt yfirmati, er fram hafði farið Móðir A og barnsmóðir hans fyrir hönd óskil- getinna barna sinna og hans sækja saman dánarbú A til afhendingar á liftryggingarfé hans, er runnið hafði til dánarbúsins og skuldheimtumenn þess töldu eiga að ganga til greiðslu á kröfum þeirra .............. 2. Varnaraðilja. Ritstjóri dagblaðsins A, tveir ritstjórar dag- blaðsins B og stjórnendur félags sóttir sam- an í máli til greiðslu fébóta in solidum fyrir ummæli um stefnanda og áskoranir til manna um að verzla ekki við hann .... A átti landspildu við Borgarfjörð (Hvítá). B og C töldu sig báðir eiga land að firðinum (ánni), næst vestan við landspildu Á, og hafði C leigt D rétt til veiði fyrir því landi, en D aftur framleigt E veiðiréttinn. Í vett- /angsmáli sótti B A til þess að fá úr því skorið, hvar væru mörk veiðiréttinda í firð- inum þeirra á milli. Jafnframt sótti hann í sama máli C, D, og E, og krafðist þess, að þeim yrði dæmd óheimil veiði í firðin- um fyrir landi því, er B og C töldu sig báðir eiga vestan við landspildu A ...... Í skaðabótamáli gegn eiganda bifreiðar út af bifreiðarslysi var bifreiðarstjóranum og vá- tryggingarfélagi því, er bifreiðin var vá- tryggð hjá, stefnt, án þess að kröfur væru gerðar á hendur þeim ......0000000..... A sækir í sama máli fjóra sameigendur sína að jarðartorfu til þess að fá úr þvi skorið, hversu mikinn hluta hann eigi af jarðar- heildinni ks en tn a A höfðar mál gegn fimm ábyrgum félögum sam- vinnuútgerðarfélags til greiðslu skuldar samkvæmt skuldabréfi félagsins Á til handa A áfrýjar saman þremur úrskurðum skiptarétt- ar í dánarbúi og stefnir skiptaráðandan- um og samerfingjum SÍNUM .............. CXKI 400 486 10 79 431 443 CXKII Efnisskrá. Eigendur og vátryggjendur skips sóttir til greiðslu bjarglauna ........0..0.....0..... Þrir vixilskuldarar sóttir til greiðslu vixils .... A krefst fébóta út af fógetagerð og sækir gerð- arbeiðanda og fógetann persónulega og fyr- ir hönd ríkissjóðs 22.22.0000... A, sem selt hafði tveimur mönnum húseign, sækir þá saman til greiðslu gjalda í sam- bandi við kaupsamninginn ............... b) Opinber mál. 1. Aðili ákærður fyrir fleiri brot en eitt .... 1, 133, 146, 340, 456, 474, 9. Fleiri en einn aðili ákærður í sama máli. Tveir menn ákærðir fyrir fjársvik og brot á lög- um um lækningaleyfi o. fl. nr. 47/1932 ...... Þrír menn sóttir í sama máli. Allir ákærðir fyrir brot á lögum um hlutafélög og lögum um gjaldþrotaskipti og einn þeirra ennfremur fyrir þjófnað, fjársvik, skjalafals, brot á bók- haldslögum og brot á lögum um verðtoll .... Fjórir menn sóttir fyrir brot á ákvæðum 78. sbr. 77. gr. sjómannalaga nr. 41/1930 .......... Tveir menn sóttir fyrir þjófnað og þjófneyzlu .. Tveir menn sóttir fyrir að beita lögreglumann Ofbeldi 22... 0000 Þrir menn ákærðir, einn fyrir fjársvik, og hinir fyrir skjalafals og fjársvik ................ Fjórir menn ákærðir fyrir skjalafals. Einn þeirra ennfremur ákærður fyrir þjófnað .......... Tveir aðiljar sóttir fyrir þjófnað, þjófshilmingu og ólögmæta meðferð á annarra fé ........ Málflutningsmenn. Málflutningsmaður áfrýjaði máli fyrir skjólstæðing sinn eftir að áfrýjunarfrestur var liðinn, án þess að afla áfrýjunarleyfis. Síðar hóf hann málið, en áfrýjaði því aftur að fengnu áfrýjunarleyfi sam- kvæmt 2. mgr. 197. gr. laga nr. 85 frá 1936, og var þá meira en hálft annað ár liðið frá upp- kvaðningu héraðsdóms. Var málflutningsmaður- 509 520) 133 146 207 340 438 456 474 559 Efnisskrá. CKKITI inn vittur fyrir að hafa stofnað hagsmunum um- bjóðanda síns í hættu með því að hefjast ekki fyrr handa um öflun áfrýjunarleyfis ........ 79, Hæstaréttarmálflutningsmaður, er var sækjandi máls í héraði, var sektaður þar fyrir ósæmileg ummæli um héraðsdóm og hæstarétt. Var sektarákvæðið staðfest. í hæstarélti assa á sa óg a a sæ Bundið.áð drætti. ÁS. 2 a a a Tiltekin ummæli málflutningsmanns stefnda í héraði voru ómerkt þar og málflutningsmaðurinn sektað- ur fyrir þau. Sagt, að með því að málflutnings- maðurinn hafi ekki áfrýjað þessu ákvæði héraðs- dómsins, þá verði við það að sitja .............. Málflutningur. Sbr. málflutningsmenn, málshöfð- un, opinber mál, ósæmileg ummæli, réttarfarssektir. a) Í einkamálum. Mál flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæsta- réttarlaga nr. 119 frá 1935 237, 382, 412, 443, 494, Ný gögn lögð fram í hæstarétti 10, 73, 306, 349, 451, Framlagningu skjals fyrir hæstarétti mótmælt sök- tin: Skörts á föVálegfi 2 6 050 á a an Nýjar skýrslur fengnar í barnsfaðernismálum eftir uppkvaðningu héraðsdóms og lagðar fram fyrir St sn an sa í ba Bi saa a 38, Fébótamáli var áfrýjað og málflutningi fyrir hæsta- rétti skipt þannig eftir ósk aðilja og með sam- þykki dómsins, að fyrst var það atriði sótt og varið, hvort aðili væri skaðabótaskyldur, en hitt seymt, hver skaðabótaupphæðin skyldi vera .... Málsatriði, er gagnaðilinn hafði ekki mótmælt eða ekki talinn hafa mótmælt nægilega, lögð til grundvallar 53, 79, 88, 319, 516, 524, 581, Stefndi í héraði, er gaf aðiljaskyrslu í málinu, skarst undan að gefa nægilega glögga skýrslu um ákveð- in atriði, enda þótt honum virtist hafa verið það unnt. Var staðhæfing gagnaðilja hans um atriði þessi því lögð til grundvallar, sbr. 116. gr. laga tins 85 iffð. 185 aga ðia á á ið RD a Lögtaksgerð til tryggingar greiðslu opinberra gjalda 293 391 486 ödl 595 524 520 494 365 CKKIV Efnisskrá. hafði verið ómerkt í hæstarétti. Gerðarþoli höfð- aði þá mál í héraði á hendur ríkissjóði og krafð- ist skaðabóta vegna ólögmætis lögtaksins. Sagt, að réttur til skaðabóta, þótt til hefði verið, væri niður fallinn vegna þess að krafan var ekki borin fram í sambandi við áfrýjun lögtaksgerðarinnar, sbr. 11.— 13. gr. laga um lögtak o. fl. nr. 29 frá 1885 Réttur A til fébóta úr hendi B talinn velta á því, hvaða lög hefðu gilt um tiltekið atriði á tilteknum tíma í bænum Casablanca í frakknesku Marokko. Með því að ekkert var upplýst um lög þessi, þótti ekki unnt að dæma um skaðabótaskylduna að svo vöxnu máli. Var kröfunni því vísað frá héraðs- 2 2 sm 5 ag 8 88 3 AR 8 PR 30 ES A Á 8 0 EEE Gagnsök í héraði í skuldamáli var í hæstarétti vísað frá héraðsdómi sökum ónógrar málsútlistunar Í hæstarétti var ekki lagður dómur á kröfulið, er þar rar hafður upp, en visað hafði verið frá héraðs- ÓU 53 20 2 aan 3 8 6 0 SE 3 2 a þa 5 1 Fógetaréttarmáli frestað ex officio í hæstarétti og lagt fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að veita aðiljum kost á að afla framhaldsgreinargerðar fyrir fógetaréttinum Á krafðist þess, að B yrði dæmt óheimilt að reka ákveðna atvinnu vegna atvinnubanns í samningi aðilja. B krafðist aðallega sýknu, en til vara, að henni yrði heimilað að leysa sig með fégjaldi undan atvinnubanninu. Sýknukröfunni var hrund- ið, og metið hæfilegt, að atvinnubannið skyldi standa eitt ár. En með tilliti til aðstæðna þótti rétt að taka varakröfu B til greina að því leyti, að hún yrði dæmd til að greiða A bætur fyrir tjón það, er brot B á atvinnubanninu var talið hafa bakað A. En ef B greiddi ekki bæturnar innan tiltekins frests, skyldi henni óheimilt að reka um- rædda atvinnu í eitt ár frá lokum frestsins A, sem var varnaraðili barnsfaðernismáls í héraði, áfrýjaði málinu til hæstaréttar. Krafðist hann ó- merkingar málsins og frávísunar þess frá hér- aðsdómi, með því að liðinn hefði verið málshöfð- unarfrestur samkvæmt 2. mgr. 8. gr. laga nr. 46 252 300 331 364 365 Efnisskrá. CXXV frá 1921, er mál var höfðað í héraði í des. 1936, og hefði ráðherra ekki lengt frestinn. Þar sem A hafði ekki hreyft þessu atriði í héraði og enga kröfu gert í þessa átt í áfrýjunarstefnu, var ó- merkingarkröfu hans hrundið ................ 405 Í deilu sameigenda að jarðartorfu um eignarhlutföll þeirra í torfunni þótti upplýst, að einn þeirra ætti 27,52 hndr. En með því að hann hafði ekki krafizt sér viðurkennd til eignar meira en 27,45 hndr. og sú krafa hans tekin til greina í héraði, en hann hafði ekki áfrýjað málinu af sinni hálfu, /arð við niðurstöðu héraðsdóms að sitja ........ 481 A átti fjárkröfu á hendur útgerðarsamvinnufélagi. Fé- lagið fékk niðurfærslu skulda sinna samkvæmt lögum nr. 99 frá 1935, og var A úthlutað 5% upp í kröfu sína úr skuldaskilasjóðnum. Síðar krafð- ist A í dómsmáli allrar skuldarinnar af nokkrum félagsmönnum félagsins vegna ábyrgðar þeirra á skuldum þess. Með því að stefndu kröfðust ekki í málinu niðurfærslu kröfunnar vegna þeirra 5% er greiðast áttu úr skuldaskilasjóði, voru þeir þegar af því dæmdir til að greiða A alla kröfu hans .. 443 Í skuldamáli kröfðust stefndu sýknu vegna þess að þeir æltu hærri gagnkröfur á hendur stefnanda en kröfu hans nam. Með því að ekki varð ráðið af máls- útlistun stefndu, hver væri upphæð sagnkröfu þeirra, var krafa þeirra um sýknu á þessum grund- velli ekki tekin til greina ......... 443 Stefndi lysti málsatvikum á annan veg í hæstarétti en hann hafði gert í héraði. Vildi hann í hæstarétti styðja þessa breyttu frásögn sína nýju sakar- gagni. Af hálfu áfryjenda var hinni nýju skýrslu mótmælt sem rangri og of seint fram kominni og framlagningu sakargagnsins mótmælt vegna skorts á novaleyfi. Gegn mótmælum þessum þótti ekki unnt að leggja hina nyju skýrslu né sakar- gagnið til grundvallar í málinu ................ 520 b) Í opinberum málum. Opinbert mál endurupptekið að því er varðaði skipti héraðsdómarans og valdstjórnarinnar til leiðrétt- EKXNVI Efnisskrá. ingar á ummælum í forsendum hæstaréttardóms um meðferð héraðsdómarans á málinu ....... 22. 316 Málsbætur. Bifreiðarstjóra, er með gálausum akstri hafði orðið aldur að dauða þriggja farþega sinna, talið það til málsbóta, að hann bjargaði fjórða farþeganum frá drukknun og stofnaði lífi sínu í hættu við björgunina ....00000n0e nennt rr 65 Málshöfðun. Sbr. ákæruvald. a) Einkamál. Stefna í skuldamáli gefin út sama dag sem skuldin féll í gjalddaga 2.....0000000 0. nennt 103 Lögtaksgerð til tryggingar opinberum gjöldum var ómerkt í hæstarétti. Gerðarþoli höfðaði þá mál í héraði á hendur ríkissjóði til greiðslu skaða- bóta vegna hins ólögmæta lögtaks. Sagt, að þótt svo væri, að réttur til skaðabóta hefði verið fyrir hendi, þá væri skaðabótakrafan niður fallin, þar sem hún var ekki borin fram í sambandi við áfrýjun lögtaksgerðarinnar, sbr. 11.— 13. gr. laga nr. 29 frá 1885 ...c0.ceesinsisnsr 249 Maður höfðaði fyrir sjódómi mál gegn skiptaráðanda f. h. þrotabús til greiðslu hásetakaups og viður. kenningar sjóveðréttar. Með þvi að ekki lá fyrir sönnun þess, að kröfu þeirri, sem málið varðaði, hefði verið lýst í þrotabúið samkvæmt 33. gr. sbr. 90. gr. skiptalaganna og 3.. mgr. Í. gr. laga nr. 52 frá 1914 eða að skiptaráðandi hafi vísað henni til sjódóms samkvæmt nefndu ákvæði laga nr. 52 frá 1914, þá var héraðsdómur og málsmeð- ferð í héraði ómerkt ex officio og málinu vísað frá héraðsdómi ....c.c00000n rr 397 Í hæstarétti var krafizt frávísunar barnsfaðernismáls frá héraðsdómi, með því að málshöfðunarfrest- ur samkvæmt 8. gr. laga nr. 46 frá 1921 hafi verið liðinn, er mál var höfðað i héraði, og ráðherra hafi eigi lengt frestinn. Þessari kröfu hrundið, þar sem þetta atriði kom ekki fram í meðferð Efnisskrá. CXKVII málsins í héraði, og í áfrýjunarslefnu var engin krafa gerð í þessa átt 2....00000000 0 405 A stefndi sameigendum sínum að jarðartorfu til þess að fá viðurkenningardóm um það, að hann væri eigandi að 27,45 hndr. úr torfunni. Í málinu þótti upplýst, að A væri eigandi að 27,52 hndr., en ekki ar honum dæmt meira en hann hafði krafizt 431 Mál var höfðað í héraði gegn lögmanninum í Reykja- vík f. h. ríkissjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta út af meintri ólögmætri framkvæmd fógetagerðar. Málinu lauk í héraði á þann veg, að lögmaðurinn var dæmdur persónulega til að greiða skaðabætur, en dómsorð skorti um skyldu ríkissjóðs. Báðir aðiljar áfryjuðu málinu. Sagt, að samkvæmt 2. mgr. 34. gr. laga nr. 85 frá 1936 verði ábyrgð á hendur héraðsdómara ekki komið fram með málssókn í héraði, þegar svo er farið sem hér var. Í máli þessu sé lögmaðurinn ekki bær að binda ríkissjóð. Úrlausn um Þótaskyldu ríkissjóðs vegna dómaraverka hljóti auk þess að byggjast á mati á þeim verkum, og verði slík úr- lausn því ekki fengin í þessu máli með málssókn i héraði. Af þessum sökum var héraðsdómur og málsmeðferð í héraði ómerkt ex officio og mál- inu vísað frá héraðsdómi að því er varðaði kröf- ur á hendur lögmanninum f. h. ríkissjóðs eða persónulega .......2000.2 senn 541 b) Opinber mdl. Opinbert mál var höfðað gegn manni m. a. fyrir brot segn 26. og 27. kap. hegningarlaganna, lögum um Þótt stefna í málinu viki ekki að lögum um verzlunar- bækur nr. 58 frá 1911, þótti samt heimilt að dæma ákærða refsingu fyrir brot á þeim lögum, þar sem honum var ljóst, að hann átti í málinu að svara til saka út af rangri tilgreiningu í bókum hlutafélög og lögum um gjaldþrotaskipti. fyrirtækis þess, er hann hafði stjórnað, og full- komin vörn hafði verið borin fram í málinu um þétta AtBEðI. 4 nia á 5 5 Rai á Bið á ir a nt 146 Þótt stefna í opinberu máli viki aðeins að 23. o go o CXKVIII Efnisskrá. kap. hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum nr. 51 frá 1928, þótti samt mega dæma honum refs- ingu eftir 250. gr. hegningarlaganna, með því að hann gat ekki gengið þess dulinn, að hann var sóttur til refsingar fyrir verknað þann, er við þá grein þótti varða =....20000000 0000... 471 Málskostnaður. Sbr. gjafsókn, ómaksbætur. a) Í einkamálum. 1. Málskostnaður látinn falla niður. Áfrýjandi vann mál að öllu leyti, en málskostn- áður látinn falla niður ...... 93, 124, 520, 553 Kröfur áfrýjanda teknar að nokkru leyti til greina, en málskostnaður látinn falla niður . 88, 528, 595 Áfrýjandi tapaði máli, en málskostnaður látinn falla niður ........ 5, 45, 218, 222, 231, 271, 594 Áfrýjað til breytinga. Tveimur kröfuliðum vísað frá héraðsdómi, en dómur staðfestur að öðru ÞERN n 0 n0i0 Ð S R S nði Á mn 259 Í kærumáli samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936, er kærandi vann að mestu leyti, féll máls- kostnaður niður, með því að kærandi krafð- ist hans ekki .....20.20000 0 42 Áfrýjandi tapaði máli, en ekki mætt af hálfu ll x: rrn sni ra san ss gy. 443 Aðilja stefnt til að gæta réttar sins, en engar kröfur gerðar á hendur honum ..........., 79 Máli áfrýjað til staðfestingar án þess að séð yrði, að stefndi, sem ekki lét mæta af sinni hálfu, hefði gefið efni til áfrýjunar .............. 412 A sótti fjóra aðilja Í sama máli. Þeir áfrýjuðu héraðsdómi og unnu málið. Á dæmdur til að greiða einum þeirra málskostnað, en gagnvart hinum var málskostnaður látinn niður falla 28 A, sem arf átti að heimta úr dánarbúi, áfrýjaði þremur skiptaréttarúrskurðum og stefndi skiptaráðanda og samerfingjum sinum. Þeir sagnáfryja. Kröfur A að mestu leyti teknar til greina, en málskostnaður látinn falla niður 500 Krafa A á hendur B um þóknun fyrir dráttarað- Efnisskrá. CKKIK stoð skips var í héraði tekin að nokkru leyti til greina, en sjóveðréttur ekki dæmdur. B áfrýjaði og krafðist sýknu. A sagnáfryjaði til hækkunar dæmdri fjárhæð og viðurkenn- ing: á sjóveðrétti. Héraðsdómur staðfest- ur að öðru en því, að sjóveðréttur var dæmd- ur. Málskostnaður var látinn falla niður Báðir aðiljar skuldamáls áfrýja héraðsdómi. Krafðist aðaláfryjandi hækkunar dómkröf- unnar, en gagnáfrýjandi algerrar sýknu. Sýknukrafa gagnáfrýjanda tekin til greina, en málskostnaður látinn falla niður ........ Í barnsfaðernismáli, er velta skyldi á eiði manns- a. d. ins, var ekki mætt af hálfu barnsmóður. Samkvæmt því skyldi málskostnaður fyrir hæstarétti falla niður, ef maðurinn féllist á eið is 00 0 0 ið a A BR ER ER £. Málskostnaður dæmdur. Kröfur áfrýjanda teknar til greina að öllu leyti, og honum dæmdur málskostnaður 38, 73, 382, 421, 486, 494, 516, Kröfur áfrýjanda teknar að nokkru leyti til greina, og honum dæmdur málskostnaður 79, 103, 109, 242, 263, 349,385, 428, 509, Aðili, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröfur hans voru ekki að neinu leyti teknar til greina, dæmdur til að greiða málskostnað 213, 306, áll, 319, 375, 391, 400, 407, 431, Aðili, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröfur hans voru aðeins að nokkru leyti til greina teknar, dæmdur til að greiða málskostnað .....0.0.0... 10, 285, . Barnsfaðernismál: Maðurinn sýknaður, og konan dæmd til að greiða málskostnað ..ccc0000.000.. 38, Maður, sem í héraði hafði verið dæmdur með- lagsskyldur, áfrýjaði, en af hálfu barns- móður var ekki mætt. Málið var látið velta á eiði áfrýjanda, og skyldi stefnda greiða honum málskostnað fyrir hæsta- 293 604 öðl 590 365 494 KKK g S. h. 1. Efnisskrá. rétti, ef hann ynni eiðinn, en málskostn- aður í héraði þá falla niður. Féllist áfryj- andi á eiðnum, skyldi hann greiða stefndu málskostnað í héraði, en málskostnaður fyrir hæstarétti þá falla niður Eiðsmál: Úrslit máls um skyldu til útgáfu skuldabrefs látin velta á svnjunareiði stefnda. Vinni hann eiðinn, skal áfrýjandi greiða honum málskostnað. Fallist stefndi á eiðnum skal hann greiða áfrýjanda málskostnað .. Gjafsóknarmál og gjafvarnar: Talsmanni gjafsóknarhafa eða gjafvarnar dæmd málflutningslaun úr ríkissjóði 38, 93, 213, 271, Áfrýjandi, sem hafði gjafsókn fyrir hæstarétti, /ann málið. Stefndi dæmdur til greiðslu málskostnaðar, er að nokkru leyti skyldi renna í ríkissjóð, að nokkru leyti til tals- manns áfrýjanda, en afgangurinn til áfrýj- anda SJÁls ga sa Landamerkja- og vettvangsmál: Dómur í landamerkjamáli ómerktur og áfryj- anda, er krafizt hafði ómerkingar, dæmd- ur málskostnaður ........0..... A sótti í vettvangsmáli í héraði fjóra aðilja saman, og voru kröfur hans þar að mestu leyti teknar til greina. Áfrýjað var at hálfu allra aðilja, og voru Sagnaðiljar A allir sýknaðir í hæstarétti af kröfum hans. A var dæmdur til að greiða dagkaup og ferðakostnað héraðsdómenda og Þóknun fyrir uppdráttargerð af þrætusvæðinu svo og málskostnað til eins gagnaðiljans, er sýknaður var vegna aðildarskorts, en að öðru leyti skyldi málskostnaður falla ON 540 á mind ai 5 ii á li á ið öi á þaga á 2 as Frávísunardómar: Máli, sem átti að sæta kæru samkvæmt 199, gr. laga nr. 85/1936, áfrýjað með röngun, hætti. Málinu vísað frá hæstarétti ex offi. , 331 358 194 28 Efnisskrá. CXKKI cio. Áfrýjandi dæmdur til að greiða máls- lkóstað li ns á a öld Máli vísað ex officio frá hæstarétti, með þvi að áfrýjunarleyfi var of seint út gefið. Áfrýjandi, sem hafði gjafsókn, dæmdur til að greiða málskostnað, en talsmanni hans fyrir hæstarétti dæmd málflutningslaun úr FÍkissjóði cc 358 i. Ómerkingardómar: Dómur í landamerkjamáli ómerktur. Áfrýj- anda, er krafizt hafði ómerkingar, dæmd- úr málskóstnaður sn aa 2 200 8 3 að á an 3 73 Dómur og málsmeðferð í héraði ómerkt vegna ófullnægjandi málshöfðunar. Stefndi, sem var málshöfðandi í héraði, dæmdur til greiðslu málskostnaðar ...........2.2... 327 k. Kröfu erfingja á hendur dánarbúi var mót- mælt af ýmsum skuldheimtumönnum bús- ins. Var málið sótt og varið fyrir skipta- réttinum frá 6. ágúst 1934 til 6. april 1937, er það var tekið til úrskurðar, og gekk úrskurður í því 26. april 1937. Erfingjarn- ir áfrýjuðu skiptaréttarúrskurðinum, en krafa þeirra fyrir hæstarétti um máls- kostnað fyrir skiptarétti var ekki til greina tekin þegar af því, að 3. mgr. 185. gr. laga nr. 85/1936 tæki ekki til meðferð- ar málsins fyrir skiptarétti, sbr. 222. gr. Sóðið. ða aaa a nn #0 186 1. Aðalsök og gagnsök. A sótti í héraði skuldamál á hendur B og fékk kröfu sína að nokkru leyti tekna til greina. A áfrýjaði og krafðist þess að dæmd fjárhæð yrði hækkuð. B gagnáfrýj- aði og krafðist algerrar sýknu. Í hæsta- rétti var krafa A lækkuð frá því, er í héraði hafði dæmt verið, en gagnáfrýj- andi samt dæmdur til að greiða honum álslgslið 2 ne str sn áð Bi á 10 a 53 Í héraði stefndi A B til greiðslu skuldar. B viðurkenndi kröfuna, en gagnstefndi Á CKXKII Efnisskrá. til greiðslu hærri fjárhæðar. Í aðalsök ar B dæmdur í héraði samkvæmt kröfu A, en í gagnsök var sumum kröfuliðun B vísað frá dómi, en A sýknaður af öðr- um. B áfrýjaði málinu. Í hæstarétti var héraðsdómurinn staðfestur um niður- stöðu í aðalsök, en gagnsök í héraði vis- að frá undirréttinum vegna ófullnægjandi greinargerðar. Á var dæmdur til greiðslu málskostháða: 0 á nn 0 6 æ á bla sn 500 a 300 Gagnáfrýjandi, sem var aðalstefnandi í hér- aði og vann málið þar, vann það einnig fyrir hæstarétti. Aðaláfrýyjandi dæmdur til að greiða honum málskostnað ...... 365 Í sambandi við innsetningargerð í bátsvél eftir kröfu B lét fógeti taka tvo hluti úr vélinni til þess að fyrirgirða færslu báts- ins úr stað, þar til séð yrði fyrir lok fógetagerðarinnar. Daginn eftir féll B frá innsetningarkröfu sinni, og var vélin þá sett í samt lag aftur. Bátseigandinn, A, sem taldi fógetagerð þessa ólögmæta, höfðaði í héraði skaðabótamál á hendur B og fógetanum persónulega eða fyrir hönd ríkissjóðs. Í héraði var B sýknaður, fógetinn dæmdur persónulega til greiðslu skaðabóta, en í héraðsdóm skorti dóms- orð um kröfuna á hendur ríkissjóði. Áfrýj- að var af hálfu fógeta persónulega og fyrir hönd ríkissjóðs, og gagnáfrýjað af hálfu A. Í hæstarétti var héraðsdómurinn stað- festur um sýknu B, en málsmeðferð í hér- aði og dómur ómerkt að því leyti sem málið varðaði fógetann persónulega eða fyrir hönd ríkissjóðs. ÁA var dæmdur til að greiða fógetanum og B málskostnað, hvorum Í sinu lági loci 541 m. Sjóveðréttur í skipi einnig dæmdur til trygg- ingar málskostnaði ............ 263, 293, 306 n. Aðiljar dæmdir til greiðslu málskostnaðar in SOldUM ss san 10, 400, 431 Efnisskrá. CXKKII b) Í opinberum málum. 1. Aðili dæmdur sekur. a. Einn aðili sakfelldur og dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar 1, 63, 65, 120, 278, 289, 352, 416, 532, 589, 601, 608 b. Tveir eða fleiri sekir dæmdir og dæmdir in solidum til að greiða sakarkostnað 207, 340, 438, c. Sakfelldir menn dæmdir til að greiða sakar- kostnað í héraði í ákveðnum hlutföllum, en allir in solidum áfrýjunarkostnað sak- A 0 2 0 a nn a nn R gg eig d. Hver greiðir sinn gæzluvarðhaldskostnað 456, e. Tveir menn hafðir fyrir sökun. Annar sýkn- aður og gæzluvarðhaldskostnaður hans lagður á ríkissjóð. Hinn sakfelldur og dæmdur til að greiða allan annan kostn- að sakar 0 5 a ar 8 0 á f. Þrir menn hafðir fyrir sökum. Tveir sýkn- aðir og málsvarnarlaun talsmanns annars Þeirra í héraði lögð á ríkissjóð. Sak- fellda gert að greiða allan annan sakar- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti g. Hver greiðir sínum talsmanni .... 207, 456, 2. Aðili sýknaður. a. Tveir menn hafð - fyrir sökum. Báðir sýkn- aðir og sakarkostnaður allur lagður á TikissjÓð!. a sig 005 2808 en 2 á 0 á b. Tveir menn eða fleiri hafðir fyrir sökum og annar eða fleiri sýknaðir, en hinir sak- felldir 2... 146, 3. Opinbert mál endurupptekið samkvæmt 30. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 til leiðréttingar á ummælum í forsendum hæstaréttardóms um meðferð héraðsdómarans á málinu. All- ur kostnaður við endurupptöku og rekstur málsins fyrir hæstarstti lagður á ríkissjóð .. Manndráp. Vegur lá í halla niður að á og beygðist krappt á ár- bakkanum fram með ánni. A, sem ók bifreið 456 474 474 559 146 474 316 CKKKIV Efnisskrá. sinni niður hallann, tókst ekki að ná beyvgiunni. Ók hann út af árbakkanum niður í ána, sem þar var bæði djúp og straumþung. A heppnaðist að bjarga sjálfum sér og einum farþega, en þrir far- þegar drukknuðu. Gáleysi A talið valda því, að honum tókst ekki að sveigja bifreiðina í tæka tíð eftir vegbugðunni, enda hafði hann treyst um of á hemla bifreiðarinnar, sem honum átti að vera ljóst, að ekki mundu gera fullt gagn eins og á stóð, þar sem hemlaborðarnir höfðu skömmu áður vöknað. Var A dæmd refsing sam- kvæmt 200. gr. hegningarlaganna og 15. sbr. 14. gr. bifreiðalaga nr. 70 frá 1931. Við ákvörðun refsingar var honum talið til afbötunar, að hann bjargaði einum farþega sinna og lagði líf sitt í hættu við björgunina ......00000.0.... 0... Að kvöldi dags í nóvembermánuði ók bifreiðarstjóri á gangandi mann á götu Í Reykjavík og varð hon- um að bana. Gálausum akstri talið um að kenna. Bifreiðarstjórinn talinn sekur við 200. gr. hegn- ingarlaganna, en refsing hans serð skilorðsbund- in samkvæmt lögum nr. 39 frá 1907 .......... Bifreiðin A, sem var á austurleið með bát á tengi- /agni í eftirdragi, hafði numið staðar á réttri vegbrún. Þegar bifreiðinni B, sem var á vestur- leið, var ekið þar fram hjá, gekk maður frá aftur- enda bátsins í veg fyrir hana, rakst á hana og hlaut meiðsl af, er samdægurs drógu hann til dauða. Talið, að maður þessi hafi átt mesta sök á slysinu með ógætni sinni, en bifreiðarstjóri B hafi ekki heldur sýnt nægilega aðgæzlu og væri því einnig í nokkurri sök. Var honum dæmd refsing eftir 200. gr. hegningarlaganna og 15. sbr. 14. gr. laga nr. 70 frá 1931 20.00.0200... Mat og skoðun. Sbr. blóðrannsókn, líkur, sönnun, vitni. (eðveikralæknir rannsakar mann til að reyna sak- hæfi hans og kynhneigðir ......00000.00.0 00... Skipaskoðunarmaður ríkisins lýsir spjöllum á strönd- úði skipi cr 289 Efnisskrá. CKKKV Tveir menn voru dómkvaddir til að meta, hvort strandaður bátur væri óbætandi, og ef svo væri ekki, hvað kosta myndi að gera hann sjófæran. Álit skoðunarmanna var, að kostnaðarins vegna kæmi ekki til mála að gera við bátinn. Með þvi að skemmdum bátsins var ónákvæmlega lýst í skoðunargerðinni og verð hans með áorðnum skemmdum ekki metið, né heldur, hvað viðgerð á honum myndi kosta, og með því ennfremur að vátryggjanda bátsins var ekki gefinn kostur á að gæta réttar sins við skoðunargerðina, þá þótti ekki fært að leggja álit skoðunarmannanna til srundvallar í máli gegn vátryggjandanum til greiðslu vátrvggingarfjárins .................. ð Ljósmóðir vottar, að barn hafi verið fullburða, er það fæðdist sun eis án á á ið an á á á á 38 Bifreiðaeftirlitsmaður telur möguleika á því, að skiptistöng bifreiðar hafi færzt til úr 1. í 2. giri, er bifreiðarstjórinn og annar maður, er við hlið hans sat, brutust út úr bifreiðinni, eftir að slys hafði. örðið sms tats sa ið á a á a FF 24 a 65 Uppdráttur gerður af stað, þar sem ökuslys hafði RÖÐ 2 = A 6 Kærðum komið í sveit vegna aumingjaskapar. — 540 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, — 1%s Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, 1933 254 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, — 134 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, — % Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1934 234 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, — 124 Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri, — 1% Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 19 T a Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. sá Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 134 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. á á ec þak Ss l a ot = Es — 104 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 1% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 1%{ Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 254 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 12% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — sg Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 36 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 16, Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 1%, Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — %s Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 1% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 21 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 264 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun og röskun á nætur- friði. 1937 % Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 64 Sætt 100 kr. sekt fyrir ölvun og óspektir. — 204 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 256 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 3 1937 104 Áminning fyrir ölvun og betl. — 1!) Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. %1 Sætt 500 kr. sekt fyrir ölvun og hneykslanlegt framferði. — ?%s Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 16 Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — *% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. a %s Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. ?%, Sætt 200 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Undir rannsókn málsins hafa eftirtaldar upplýsingar komið fram um háttalag ákærðs: 1. Miðvikudaginn 22. fyrra mánaðar voru frúrnar Ólafia Veronika Guðmundsdóttir og Guðfinna Sveinsdóttir á gangi í Öskjuhliðinni ásamt nokkrum börnum. Hafa þær skyrt frá því, að ákærður hafi verið þar drukkinn og alstripaður og gert þeim og öðru fólki, er þar var statt, ónæði með hneykslanlegu látbragði og orðum. Ólafía varð hans fyrst vör og sá hann þá á tali við aðra konu, er virtist hrekjast burtu hans vegna. Síðan snéri ákærður sér að Guðfinnu, er gekk þó nokkuð á eftir Ólafíu með börnin. Kveðst Guð- finna hafa reynt að flýta sér undan honum, en hann elti hana og bað hana í sifellu um að flengja sig. Þegar Ólafia kom þar að, snérist hann að henni með sömu beiðni. Eftir nokkra stund tókst þeim að losna við hann, og lagðist hann þá niður hjá fötum sínum, lá þar eins og skepna og lét eins og brjálaður maður, en var síðar á stjái hjá öðru fólki, sem þarna var statt. Þær settust niður þarna í hliðinni og sátu þar nokkra stund, og kom þá ákærður til þeirra aftur og var þá klæddur. Fékkst hann ekki til að fara fyrr en þær hótuðu honum að sækja lögregluna. Við það varð hann hræddur, baðst afsökunar og fór. 2. Þá hefir frá Guðfinna borið, að ákærður hafi um morguninn þennan sama dag verið drukkinn niður í Aust- stræti og þá kallað til hvers manns, sem hann mætti á götunni: Viljið þið flengja mig? Vitnið Guðlaug Markúsdóttir hefir borið, að ákærður hafi eitt sinn, haustið 1936, komið drukkinn inn á saumastofu, er hún þá vann á, og beðið um að rassskella sig. 3. Fimmtudaginn 7. þ. m. var vitnið Guðlaug Markús- dóttir stödd á Klapparstígnum og sá þá ákærðan skjótast inn í port við Klapparstig 20. Rétt á eftir heyrði hún þaðan 4 óp í barni og gekk þegar á hljóðið. Þegar í portið kom, sá hún ákærðan þar með stúlkubarn, hafði hann tekið upp um það kjólinn og hélt um buxnastreng þess. Vitnið tók barnið af honum og spurði, hvað hann ætlaði sér með þessu, og svaraði hann því til, að hann ætlaði sér að flengja telpuna. Hann var, að frásögn vitnisins, með opna buxnaklauf og stóð skyrtan út úr henni. Telpan er 7 ára gömul, fædd 28. febr. 1931. Ákærður hefir ekki talið sig muna neitt af þessu. Hann kveðst vera svo sljór, að hann muni ekki hvað gerist eftir að hann er orðinn drukkinn. Hann hefir þó skýrt frá því, að hafa einn daginn verið á fyllirii uppi í Öskjuhlíð. Einnig hefir hann skýrt svo frá, að hann viti til þess, að hann gangi fyrir fólk og biðji það að flengja sig, þegar hann er orðinn fullur. Hann segir, að fólk hafi sagt sér þetta, og eins sé það stundum hrópað á eftir sér, og hann sé lika uppnefndur og kallaður rassskellir. Hann kveðst ekki geta munað neitt um telpuna, en segist heldur ekki geta fortekið, að hafa haft í frammi við hana athæfi það, sem vitnið hefir lýst. Dr. med. Helgi Tómasson yfirlæknir var látinn athuga ákærðan, og hefir hann gefið eftirfarandi álit um hann: „Eg hefi í dag athugað Lárus Gunnarsson Rvík, p. t. fangahúsinu í Rvík. Við samtal ber ekki á neinum elementar- psykiskum trufl- unum eða veilum, en hann upplýsir, að hafa illa þolað áfengi. Þannig að honum hættir til, undir áhrifum þess, að aðhafasl ýmislegt það, sem hann ekki hefir minni um eftir . Þannig muni það hafa verið, er hann fimmtud. 7. þ. m. ætlaði að „flengja“ telpuna. Hann neitar því með öllu, að hann muni hafa haft annan tilgang með að fara með hana að húsabaki, og telur slíkt myndi liggja sér svo gersam- lega fjarri. Við lauslega líkamlega skoðun er ekkert áberandi óeðli- legt að finna. Álit mitt er, að um patologiskar alkoholreaktionir muni helzt vera að ræða hjá manninum, en tæplega um exhibi- tionistískar tilhneygingar í venjulegum skilningi. (Sterilisa- tion myndi því sennilega ekki koma til greina)“ Eins og málsatvikum hefir nú verið lýst, þykja afbrot ákærðs verða heimfærð undir 186. gr. hegningarlaganna sbr. 63. gr. sömu laga. Refsing hans Þykir hæfilega ákveðin 5 4 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Þá ber honum að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, Baldvins Jóns- sonar cand. juris, er ákveðast 60 kr. Ákærður hefir setið í gæzluvarðhaldi síðan 12. júlí s. 1. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Lárus Guðmundur Gunnarsson, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Baldvins Jónssonar cand. juris, kr. 60.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 13. janúar 1939. Nr. 2/1938. — Veiðarfæraverzlunin Verðandi s/f (Eggert Claessen) gegn Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f (Theodór B. Líndal). Krafa um vátrvggingarbætur vegna skipstrands. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 7. jan. 1938 og að fengnu áfrýjun- arleyfi 31. des. 1937, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 3000.00 með 6% ársvöxtum frá Í. april 1935 til greiðsludags og málskostnað bæði fyrir hæstarétti og í héraði. Stefndi hefir hinsvegar aðallega krafizt staðfestingar á hin- um áfrýjaða dómi, en til vara, að hann verði sýkn- aður að svo stöddu, og til þrautavara, að hann verði 6 aðeins dæmdur til að greiða áfryjanda kr. 2392.50. Svo krefst stefndi þess, að einungis 5% vextir verði dæmdir af þeirri upphæð, er ákveðin yrði, og að þeir verði taldir frá því, er tveir mánuðir eru liðnir frá uppkvaðningu dóms þessa eða til vara frá stefnu- degi, 30. jan. 1936. Svo krefst stefndi loks málskostn- aðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti, hvort sem aðal- eða varakrafa hans yrði tekin til greina, en að máls- kostnaður fyrir hæstarétti falli niður, ef þrautavara- krafan yrði tekin til greina. Með því að það þykir mega fallast á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, þá ber að staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 11. júní 1937. Mál þetta hefir höfðað Veiðarfæraverzlunin Verðandi s/f., hér í bænum, með stefnu útgefinni 30. janúar 1936 gegn Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f. til greiðslu á kr. 3000.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. apríl 1935 til greiðsludags og málskostnaði að upphæð kr. 385.35. Stefndur hefir aðallega krafizt frávisunar og til vara sýknu, en sér tildæmdan málskostnað. En til þrautavara hefir hann krafizt lækkunar á kröfu stefnanda niður í kr. 2482.50, svo og mótmælt vaxtahæðinni og upphafsdegi vaxtanna. Málavextir eru þeir, að árið 1934 komst Helgi Nikulás- son, eigandi m/b. „Brúarfoss“, í skuld við stefnanda að upphæð kr. 3000, og gaf hann út vixil fyrir upphæðinni með gjalddaga 1. apríl 1935 og veðsetti stefnanda jafnframt nefndan vélbát ásamt öllu tilheyrandi, svo og vátrygging- arupphæðum, með 2. veðrétti, næst á eftir veðrétti til Lands- 7 bankans fyrir 9000 kr. skuld. Báturinn var vátryggður hjá stefndum fyrir 12000 kr., en auk þess töldust 3000 kr. vera í sjálfsábyrgð eiganda. Hinn 9. eða 19. jan. 1935 rak bátinn á land í Sandgerði. Í júní s. á. framseldi Helgi Nikulásson stefnanda vátrygg- ingarkröfur sínar á hendur stefndum, en 8. ágúst s. á. út- nefndi sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu tvo menn, að ósk stefnanda, til að meta: 1) hvort það svari kostnaði að gera við bátinn og gera hann sjófæran, 2) og, ef skoðunar- og matsmennirnir skyldu ekki telja bátinn óbætandi, hversu mikið mundi kosta að fram- kvæma viðgerð á bátnum og gera hann sjófæran. Í vottorði sínu um skoðunina, dags. 7. sept. 1935, segja skoðunarmennirnir: „.... höfum við undirritaðir skoðað m/b Brúarfoss, sem liggur í fjörunni í Sandgerði, og telj- um við lítt gerlegt að gera við hann þar sem hann er tals- vert mikið brotinn og mjög sundurliðaður. Stjórnborðs- síðan hefir gengið upp um miðsiðu, svo að bæði dekk og öldustokkur hafa gengið talsvert upp, og álitum við þess vegna eftir okkar reynslu kostnaðarins vegna ekki koma til mála að gera við hann.“ Skýrslu þessa staðfestu skoðunarmennirnir hér fyrir réttinum 17. júní s. 1. Á grundvelli þessarar skoðunargerðar telur stefnandi, að stefndur sé skyldur til að greiða vátryggingarupphæðina að fullu, og hefir stefnandi því gert framangreindar kröfur í málinu. Um aðgerðir hlutaðeigandi viðvíkjandi bátnum eftir strandið er þetta upplýst: Rétt eftir að stefndur fékk vitneskju um strandið, sendi hann Magnús Guðmundsson skipasmið til þess, fyrir sina hönd og eiganda, að athuga bátinn og gera bráðabirgða- ráðstafanir um björgun hans. Veður var þá svo óstillt, að báturinn var ekki tekinn út, en vélin var tekin úr honum og flutt hingað til Reykjavíkur. Hinn 27. janúar 1935 skoðaði að tilhlutun stefnds skipaskoðunarmaður ríkisins, Símon Bech, bátinn, og segir hann í vottorði sínu, að þar sem báturinn liggi á þá síðu, sem brotin er, sé ekki hægt að gefa nákvæma lýsingu á brotinu, en kjölurinn sé eyðilagður, og að aftan sé hann alveg burtu. Stýrisleggurinn sé mikið 8 boginn og stjórnborðssíðan sýnilega mikið skemmd. Sam- kvæmt áætlun, er hann segir lauslega, telur hann, að það kosti ekki undir 5000 kr. að flytja bátinn þaðan, sem hann sé, og koma honum á viðgerðarstað og gera við hann. Þar fyrir utan sé viðgerð á vél og að setja hana í bátinn aftur. Í lok skýrslunnar segir, að flytja þurfi bátinn á öruggari stað fyrir næsta stórstraum. Í rekstri málsins hefir skipa- skoðunarmaðurinn áréttað þetta vottorð sitt með yfirlýs- ingu, dags. 19. marz þ. á., þar sem hann segir, að hið fyrra vottorð sitt hafi átt að skilja svo, að aðgerðin mundi hafa kostað eitthvað á sjötta þúsund og aldrei yfir 6000 kr., þar með talinn flutningur og annað í því sambandi. Hann hafi skoðað bátinn svo nákvæmlega sem kostur var á og gengið úr skugga um allar þær skemmdir á honum, sem máli skiptu, aðrar en þær, er voru á stjórnborðshliðinni, sem hann lá á. Hann kveðst ekki hafa orðið þess var, að þilfar eða öldustokkur hefðu gengið upp, hafi hann þó haft á- stæðu til að athuga þetta og hafi gert það. Loks segir skipa- skoðunarmaðurinn, að hann hafi talið nauðsyn á að flytja bátinn burt, vegna þess að víst mátti telja, að hann mundi skemmast meira, ef hann væri á sama stað. Eftir skoðun- ina 27. jan. 1935 kallaði stefndur á eigandann, Helga Niku- lásson, á fund sinn, sem og veðhafana, Landsbankann og stefnanda þessa máls, og ennfremur fyrrnefndan skipa- smið, er lýst hafði kröfum á bátinn, til þess að ræða um, hvað gera skyldi. Bauðst stefndur til að leggja fram sinn hluta skaðabót- anna, eða % hluta, jafnóðum og viðgerð færi fram, enda væri hún ekki framkvæmd nema með samþykki stefnds, í öðru lagi bauðst stefndur til, ef þess væri heldur óskað, að sjá um viðgerðina, ef lögð yrði fram fyrirfram upphæð sú, sem samkvæmt áætlun Símonar Bech mátti gera ráð fyrir að lenti á eiganda að hans hluta. Loks bauðst stefndur til, cf aðiljar kæmu sér saman um það, að greiða út 6000 kr. gegn fullnaðarkvittun fyrir tjóninu. Að þessu síðasta vildi 1. veðhafi ganga, en hvorki eigandi né stefnandi þessa máls, og var þeim þá gefinn frestur til að fullnægja öðrum hvor- um fyrri kostanna. Þessi frestur var þó látinn ónotaður, og lét stefndur svo um mælt í bréfi til umboðsmanns stefn- anda, dags. 7. nóv. 1935, að hann teldi, að fresturinn væri a þá liðinn og tilboð sín burtu fallin, en tjónið yrði gert upp við 1. veðhafa, Landsbankann. Af því, sem fram hefir komið í málinu, er það ekki ljóst, hvort þetta uppgjör hefir farið fram, en hitt er upplýst, að báturinn lá á strandstaðnum, án þess að nokkuð væri að gert, þar til hann samkvæmt kröfu Landsbankans var boð- inn upp til sölu á opinberu uppboði 6. marz 1936. Var gert í hann aðeins eitt boð, kr. 40.00, og 14. s. m. var hann lagð- ur bankanum út sem ófullnægðum veðhafa. Aðalkröfu sína um frávísun byggði stefndur á því, að stefnandi hefði eigi vátryggingarskirteinið í höndum, en síðar í rekstri málsins hefir stefnandi lagt fram skirteinið, og verður þvi þessi krafa stefnds, þegar af þeirri ástæðu, ekki tekin til greina. Varakröfu sina byggir stefndur fyrst og fremst á því, að ekki sé sannað svo lögfullt sé með skoðunargerðinni, dags. 7. sept. 1935, að vélbáturinn Brúarfoss hafi einu sinni þá verið óbætandi, hvað þá heldur, er báturinn var strand- aður 9. eða 19. jan. s. á., og þar sem málssókn þessi byggist á því, að vélbáturinn hafi skemmst svo við strandið, að ó- bætandi hafi verið, og sér beri því að greiða bætur sem um algert tjón væri að ræða, þá sé það ljóst að sýkna beri sig af öllum kröfum stefnanda í málinu. Skoðunargerðinni frá 7. sept. 1935 er að ýmsu leyti ábóta- vant. Þannig er það ekki, gegn mótmælum stefnds, sannað, að honum hafi verið gert viðvart um það, að gjörðin ætti að fara fram. Þá er og skemmdum vélbátsins lítið lýst og með óákveðnum orðatiltækjum, og um viðgerðarkostnað er ekki sagt annað en að skoðunarmennirnir áliti, kostnaðar- ins vegna, að það komi ekki til mála að gera við vélbátinn. Til þess að skoðunargerð þessi geti haft gildi gagnvart stefndum (vátryggjanda), þarf hún að uppfylla þau skil- yrði, sem sett eru í 9. gr. vátryggingarskirteinis þess, er um tryggingu þessa gilda. En grein þessi er svohljóðandi: „... að skipið því aðeins verði dæmt óbætandi, svo að skuldbindandi sé fyrir vátryggjendur, að verð skipsins með áorðnum skemmdum, að viðbættum kostnaði við viðgerðir á skemmdum þeim, er skipið hefir orðið fyrir í ferðinni, nemi meiru en vátryggingarupphæðinni.“ Í áðurnefndri skoðunargerð sést það hvergi, hvers virði 10 skoðunarmennirnir telji vélbátinn vera með áorðnum skemmdum, né heldur það, hvað viðgerð á honum mundi kosta mikið. Þá er þess heldur ekki getið, hvort skemmdir þær, sem á bátnum voru, er skoðunin fór fram, stafi af strandinu eingöngu eða einnig af öðrum orsökum. Brestur því á sönnun um það, að vélbáturinn hafi verið óbætandi, er skoðunargerðin fór fram, og þar sem sá tryggði (í þessu tilfelli stefnandi í hans stað) hefir ekki á annan hátt fært sönnur á, að skilyrðum vátryggingarskil- málanna hafi að þessu leyti verið fullnægt, verður, þegar af framangreindum ástæðum, að taka sýknukröfu stefnds í málinu til greina, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostn- aður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefnt, Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f., á að vera sýknt af kröfum stefnanda, Veiðarfæraverzlunarinnar Verðandi s/f., í máli þessu. Málskostnaður fellur niður. Mánudaginn 16. janúar 1939. Nr. 21/1937. Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson, Páll Steingrímsson, Ragnhildur Pét- ursdóttir og Guðrún Jónasson (Jón Ásbjörnsson) gegn Sveinbirni Högnasyni f. h. Mjólk- ursamsölunnar og gagnsök (Guðmundur Guðmundsson cand. jur.). Bætur dæmdar vegna ólögmæts „boycotts“. Dómur hæstaréttar. Eftir uppsögu héraðsdóms í máli þessu, hefir einn af aðiljum þess, frú Guðrún Lárusdóttir, látizt. 11 Hefir gagnáfrýjandi hér fyrir dómi fallið frá öllum kröfum á hendur dánarbúi hennar í sambandi við mál þetta. Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu hingað til réttarins með stefnu 16. marz 1937. Krefjast þeir að- allega algerðrar sýknu, en til vara, að dæmd skaða- bótaupphæð verði færð niður eftir mati réttarins. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir báðum réttum, hvor krafan sem til greina yrði tekin. Gagnáfrýjandi hefir gsagnáfrýjað málinu með stefnu 3. júlí 1937 að fengnu áfrýjunarleyfi 28. júní s. á. Krefst hann þess, að aðaláfrýjendur verði in solidum dæmdir til að greiða honum f. h. Mjólkur- samsölunnar kr. 5000.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi, 21. marz 1935, til greiðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í sambandi við „boycott“ það, sem Húsmæðrafé- lag Reykjavíkur samþykkti að hefja og hóf gegn Mjólkursamsölunni, birti félagið áskorun til allra húsmæðra hér í bænum um takmörkun mjólkur- kaupa. Verður að telja, að félagið hafi með því geng- ið lengra í aðgerðum sinum gagnvart Mjólkursam- sölunni en heimilt var. Þar eð meðáfrýjendur frúrnar Ragnhildur Pétursdóttir og Guðrún Jón- asson voru Í stjórn nefnds félags og höfðu þar með forgöngu fyrir því, að ofangreindar áskoranir voru birtar, má á það fallast, að þær hafi orðið ábyrgar fyrir því tjóni, sem Mjólkursamsalan kann að hafa beðið vegna þessara aðgerða. Þá hafa og ritstjórar þeir, sem til ábyrgðar eru sóttir í máli þessu, orðið samábyrgir nefndum frúm með því að taka undir áskoranir og kröfur Húsmæðrafélagsins og veita þeim gengi, meðal annars með óheimilum harðyrð- 12 um um Mjólkursamsöluna og forráðamenn hennar. Upplýst er, að dregið hefir úr mjólkursölu eftir að „boycottið“ hófst, og mun það hafa átt þátt í því, að svo varð. En þar sem einnig má telja sannað, eins og í héraðsdóminum getur, að mjólk oftnefndrar sam- sölu hafi að sumu leyti verið ábótavant á þessum tíma, og rekja má minnkaða mjólkursölu að nokkru leyti til þess, þá þykir hæfilegt að telja aðaláfrýjend- um til ábyrgðar í þessu máli helming þess tjóns, sem af minnkaðri mjólkursölu hefir leitt frá því að „boy- cottið“ hófst til 15. marz 1935, er mál þetta var lagt til sátta. Í þessu sambandi skal þess getið, að hér fyrir dómi hafa verið lögð fram ný gögn, er sýna það, að við athugun, er fram fór í október 1935, kom í ljós, að gerilhreinsun mjólkur Mjólkursamsölunnar, eða að minnsta kosti nokkurs hluta mjólkurinnar, var ábótavant. En þar sem ekki er vitað, hvenær þessir gallar á gerilhreinsuninni byrjuðu, og aðiljum máls þessa virðist hafa verið ókunnugt um, að þeir væru fyrir hendi veturinn 1935, er „boycottið“ stóð yfir, þá gat þetta ekki haft nein áhrif á gerðir þeirra á þeim tíma, og skiptir því ekki máli í þessu sambandi. Gagnáfrýjandi hefir sýnt fram á, að mjólkursala Mjólkursamsölunnar hefir minnkað sem næst um 4200 krónur frá því að „boycottið“ hófst, 25. febr. 1935, til 15 marz s. á., sé miðað við mjólkursöluna frá 1. til 24. febr. s. á. Samkvæmt því, er áður segir um ábyrgð aðaláfrýjenda á tjóninu, og með hliðsjón af því, að upplýst er, að unnar voru mjólkurafurðir úr mjólk þeirri, er ekki seldist, þykir hluti sá, sem að- aláfrýjendum ber að greiða, hæfilega ákveðinn 1400 krónur með vöxtum eins og krafizt er, og er ábyrgð þeirra á greiðslu fjárhæðar þessarar solidarisk. Svo ber þeim og að greiða gagnáfrýjanda málskostnað, 13 og þykir hann eftir niðurstöðu málsins hæfilega á- kveðinn 400 krónur samtals fyrir báðum réttum. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Jón Kjartansson, Valtýr Stef- ánsson, Páll Steingrímsson, Ragnhildur Péturs- dóttir og Guðrún Jónasson, greiði in solidum sagnáfrýjanda, Sveinbirni Högnasyni f. h. Mjólkursamsölunnar, kr. 1400.00 með 5% árs- vöxtum frá 21. marz 1935 til greiðsludags og samtals kr. 400.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarbings Reykjavíkur 30. jan. 1937. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 21. marz 1935 af séra Sveinbirni Högnasyni f. h. Mjólkursölunefndar gegn ritstjór- um Morgunblaðsins, þeim Jóni Kjartanssyni og Valtý Ste- fánssyni, ritstjóra Visis, Páli Steingrímssyni, og forgöngu- konum „Húsmæðrafélags Reykjavíkur“, þeim frúnum Guð- rúnu Lárusdóttur, Ási, Ragnhildi Pétursdóttur, Háteigi, og Guðrúnu Jónasson, Amtmannsstig 5, öllum hér í bænum, til greiðslu skaðabóta in solidum að upphæð kr. 5000.00, með 5% ársvöxtum frá stefnudegi, 21. marz 1935, til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Í rekstri málsins hefir stefn- andi ex tuto gert þá varakröfu, að hinar stefndu forgöngu- konur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verði in solidum dæmd- ar til að greiða hinar umstefndu skaðabætur, ef ekki þætti heimilt að sækja hina stefndu ritstjóra með þeim í máli þessu. Stefnd krefjast aðallega frávísunar, en til vara sýknu. Ennfremur krefjast stefnd lækkunar á skaðabótaupphæð- inni, ef skaðabætur yrðu tildæmdar, og málskostnaðar krefjast þau eftir mati réttarins. 14 Málavextir eru þeir, að á árinu 1935 voru sett lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. Lög þessi eru nr. 1 frá 7. jan. 1935, og er ákveðið í þeim, að við sölu mjólkur og rjóma skuli landinu skipt í svonefnd verðjöfnunarsvæði eftir nánar tilgreindum reglum og mjólkurframleiðendum óheimilað að selja mjólk eða mjólkurafurðir utan þess verð- jöfnunarsvæðis, sem þeir eru á. Undanskilin var sala á osti, fullverkuðu súru skyri, smjöri, niðursoðinni mjólk og þurr- mjólk. Samkvæmt 8. gr. laga þessara skyldi ríkisstjórnin skipa 7 manna nefnd til eins árs í senn til að hafa á hendi stjórn mjólkursölumála samkvæmt lögunum, og skyldi nefndin heita Mjólkursölunefnd. Í 5. gr. laganna er ákveðið, að þar sem fleiri en eitt mjólkurbú sé starfandi á sama verðjöfnunarsvæði, skuli öll sala og dreifing mjólkurvara fara fram frá einni sölumiðstöð (samsölu). Samkvæmt þessu ákvæði var komið á samsölu hér í bænum, og var svo ákveð- ið í síðustu grein laganna (ákvæði um stundarsakir), að mjólkursölunefnd skyldi fyrst um sinn hafa á hendi stjórn hennar. Mjólkursamsalan hér í bænum hóf starfsemi sína 15. jan. 1935, og sætti starfsemi hennar, svo að segja frá byrjun, miklum aðfinnslum frá Morgunblaðinu og Vísi og nokkrum hóp húsmæðra hér í bæ. Um þetta leyti var stofnað félag húsmæðra hér í bænum, og var það nefnt „Húsmæðrafélag Reykjavíkur“. Hinar stefndu frúr virðast aðallega hafa beitt sér fyrir stofnun þess, og hafa þær verið í stjórn félags- skaparins frá byrjun. Á framhaldsstofnfundi félags þessa, sem haldinn var 13. febr. 1935, bar stjórn þess, en í henni voru m. a. stefndar frúr eins og áður segir, fram tillögu þess efnis, að „.... fáist ekki nauðsynlegar breytingar á mjólkurlögunum og framkvæmd þeirra fyrir 25. þ. m., þá beiti félagið sér fyrir því, að frá þeim degi verði gerðar ráð- stafanir til þess að dregið verði úr mjólkurkaupum, Þar til kröfum félagsins verður fullnægt.“ Tillaga þessi var sam- þykkt á fundinum, og var hún birt í ritstjórnargreinum í Morgunblaðinu og Vísi daginn eftir. Jafnframt skýrðu bæði blöðin frá því, að á fundinum hefði komið fram megn óánægja yfir sleifarlagi, sem væri á samsölunni, m. a. að því leyti, að hún hefði 3—4 daga gamla mjólk í umferð. 93. febr. var aftur haldinn fundur í húsmæðrafélaginu og þá einróma sæmþykkt svohljóðandi tillaga: „Þar sem kröfum 15 undangenginna húsmæðrafunda í mjólkursölumálinu hefir í engu verið sinnt, en þvert á móti hafa verið gerðar ráðstaf- anir í þverðfuga átt, þá lysum vér fundarkonur því yfir, að vér munum takmarka mjólkurkaup til heimila vorra svo mjög sem frekast er fært og stuðla að því, að aðrar hús- mæður geri hið sama, unz umráðamenn mjólkursamsölunn- ar fara að sinna kröfum vorum í fullri alvöru.“ Tillaga þessi var birt í ritstjórnargreinum bæði í Morgunblaðinu og Vísi 24. febr. auk þess sem hún var birt sjálfstætt í Morgunblað- inu sem tilkynning frá Húsmæðrafélaginu. 5. marz hélt félagið enn fund, og voru stefndar Ragn- hildur Pétursdóttir og Guðrún Jónasson meðal ræðukvenna og hvöttu þær allar húsmæður til að láta engan bilbug á sér finna í „mjólkurmálinu“, hvað sem á gengi. Bæði Morg- unblaðið og Vísir skýrðu frá fundi þessum og því, sem þar fór fram. 10. marz birti Morgunblaðið samkvæmt beiðni stjórnar húsmæðrafélagsins svo hljóðandi tilkynningu: „Að gefnu tilefni lætur Húsmæðrafélagið þess getið, að þangað til að viðunanleg úrlausn er fengin á mjólkursölunni hér í bæn- um, munu félagskonur halda fast við ákvörðun sína um tak- markaða mjólkurneyzlu.“ Í sambandi við þessa tilkynningu lætur Morgunblaðið þess getið, að tilhæfulaust sé, að sam- tök húsmæðra í „mjólkurmálinu“ séu farin út um þúfur. Kveður blaðið húsmæður við þvi búnar, að baráttan geti staðið lengi, og séu þær staðráðnar í að halda henni áfram. 19. jan. 1935 er grein í Morgunblaðinu um fund húsmæðra, sem haldinn var daginn áður. Er þar skýrt frá fundarstörf- um og Mm. a. sagt, að stefnd Guðrún Lárusdóttir hafi haldið ræðu og talað um þá megnu óreglu, sem verið hafi á út- sendingu mjólkur, síðan samsalan tók til starfa. Ennfremur segir, að frúin hafi talað um, hve mikill ábyrgðarhluti það væri fyrir mjólkursölunefnd að girða fyrir sölu á ógeril- sneyddri barnamjólk og þvinga mæðurnar til að láta ung- börn sin hafa lakari og óheilnæmari mjólk en þær áður höfðu átt kost á. 17. febr. birtist í Morgunblaðinu grein með vfirskriftinni: „Afrek mjólkursölunefndar“, og er þar skýrt frá því, að mjólkurneyzlan í bænum hafi minnkað um 2400 1. á dag, síðan samsalan byrjaði, og nemi tjón bænda af þessu kr. 350000.00 á ári. Þessi staðhæfing er endurtekin í blað- inu 20. febr. í grein með yfirskriftinni „Mjólkin“, og því 16 bætt við, að ríkt hafi hið mesta sleifarlag í framkvæmd mjólkursölunnar, siðan samsalan tók til starfa. Sama dag er í blaðinu grein með yfirskriftinni: „Fáheyrð ósvifni“, þar sem mjög er ráðizt að samsölunni og mjólkursölunefnd og í greinarlok varpað fram þessari spurningu: „Á þetta að þol- ast? Því svara húsmæðurnar í Reykjavík á mánudaginn kemur.“ Í Mgbl. 22. febr. er skýrt frá því, að húsmæður hafi nú ákveðið að gangast fyrir því, að dregið verði eins og unnt er úr mjólkurneyzlu í bænum, þar til búið sé að full- nægja kröfum „Húsmæðrafélagsins“. Í Mgbl. 23. febr. er grein með yfirskriftinni: „Svör til húsmæðra“, undirrituð XXVII. Í niðurlagi greinar þessarar segir svo: „Og þess má vænta, að margar aðrar húsmæður og húsbændur sýni samhug sinn og félagsskap með því að takmarka mjólkurkaup sin, svo sem frekast er fært, og auki þau ekki aftur fyrr en salan verður gefin frjáls ...“ Í Mbl. 24. febr. er grein með fyrir- sögninni „Mjólkurstrið“, þar sem segir m. a., að húsmæður Reykjavíkur hafi ákveðið að draga eins og unnt sé úr neyzlu mjólkur frá og með deginum á morgun (þ. e. 25. febr.). 26. febr. skýrir Mgbl. frá því, að fyrsta dag húsmæðrasamtak- anna hafi mjólkursalan minnkað stórlega, sennilega 2—3000 litra. Þá eru bæjarbúar mjög hvattir til að standa saman í „mjólkurmálinu“, þ. e. minnka mjólkurkaup sin. Í sama tbl. er skýrt frá því, að þegar mjólkursölunefnd loks hafi gefið bæjarbúum kost á ógerilsneyddri barnamjólk, þá hafi verið ákveðið, að hún fengist aðeins úr Kleppsfjósi. Kleppskýrnar séu fóðraðar á heyi frá Laugarnesi, sem sjúklingar þar (holdsveikir) afli, og læknar vilji ekki fullyrða, að smit- hætta sé útilokuð. Í Mgbl. 28. febr. í greininni „Svar neyt- enda“ segir: ,,.... að þorri neytenda höfðu ákveðið að svara frekju og ósvifni mjólkursölunefndar með því að draga svo sem unnt er úr mjólkurkaupunum.“ Ennfremur segir í grein þessari, að mjólkurneyzlan hafi minnkað mjög mikið. Í sama tbl. segir í greininni: „Val landbúnaðarráðherra“: „Kröfur húsmæðranna eru sanngjarnar og sjálfsagðar. Þær skulu sigra.“ Í Mgbl. 1. marz segir, að Reykvíkingar muni fylkja sér um samtök húsmæðranna og standa sem einn maður í baráttunni. Sama dag er grein í blaðinu, sem nefnist „Heit- strenging húsmæðranna í mjólkurstriðinu“. Er þar enn minnzt á, að kýrnar á Kleppi, en þaðan kom barnamjólk samsölunnar, séu fóðraðar með heyi, sem sjúklingar á Laug- 17 arnesi hirði. Er greinin hvatning um að draga úr mjólkur- kaupum hjá samsölunni, og segir m. a. í henni, að hafin sé skipulagsbundin samtök húsmæðra um allan bæ um að draga sem mest úr mjólkurkaupum, og „undir þessa heit- strenging taka allir þeir Reykvíkingar, sem ekki vilja verða þrælar harðstjóranna og kúgaranna.“ Í Mgbl. 2. marz segir, að mjólkursölunefnd sé komin í greiðsluvandræði, og að framleiðendur séu vonsviknir um hækkun á útborgunum. Ennfremur segir, að mjólkursölunefnd hafi að sögn kunn- ugra manna látið hella niður miklu af mjólk undanfarna daga og að kostnaður af starfrækslu samsölunnar hafi reynzt óhæfilega hár. Í Mgbl. 3. marz er endurtekið, að mjólk hafi verið hellt niður, og að mjólkursölunefnd sé í greiðsluvand- ræðum. Í Mgbl. 5. marz segir, að konurnar séu að fylkja sér fastar saman, að mjólkursölunefnd virðist hafa komið í lóg í launafúlgum og „undirbúningsráðaleysisfálmi“ margra daga andvirði allrar þeirrar mjólkur, sem flutzt hefir til bæjar- ins, og að ef þeir, sem nú ráði mjólkursölunni, verði ekki sviptir umráðum hennar, þá muni þurfa nýja lántöku á hverjum mánuði og sennilega því stærri sem lengur líður. Þessi ummæli eru í grein, sem er undirrituð XXVII. Í Vísi 14. febr. er grein með fyrirsögninni: „Kröfur reyk- vískra húsmæðra í mjólkursölumálinu“. Er þar skýrt frá því, að húsmæður ætli að beita sér fyrir því, að dregið verði úr mjólkurkaupum, ef kröfum „Húsmæðrafélagsins“ verði ekki fullnægt. Í sama blaði, 15. febr., birtist grein með fyrir- sögninni: „Vaxandi mjólkursala?“, þar sem segir, að vafa- laust virðist, að mjólkursalan hafi minnkað til stórra muna í höndum samsölunnar. Þá er talað um, að mjólkurverkfall kommúnista muni engin teljandi áhrif hafa haft á mjólkur- söluna, en jafnframt sagt, að miklu alvarlegri samtök vofi yfir, ef ekki verði unnið að því að koma á friði um mjólk- ursöluna. 16. febr. er grein í Vísi, sem nefnist: „Rógtungurnar“, þar sem sagt er, að konurnar hafi krafizt þess, að stjórn fyrir- tækisins (þ. e. samsölunnar) yrði þegar í stað tekin úr óvita- höndum. „Hún (þ. e. stjórn samsölunnar) virðist steinblind á báðum augum.“ „Verði kröfur reykvískra húsmæðra ekki teknar til greina, hver og ein, er ekki annað sýnna en að beinlínis og vitandi vits sé að því stefnt af hálfu valdhaf- anna að eyðileggja mjólkurmarkað bænda hér í Reykjavík.“ 2 18 Í Vísi 18. febrúar er grein, sem heitir: „Batnar hægt“, og segir í henni, að mjólkursalan hér í bænum hafi farið þverr- andi, síðan samsalan tók til starfa, og ennfremur: „Skýrsla Alþýðublaðsins, sú er það birti nýlega, sýndi það svo greini- lega, að ekki verður um deilt. Samkvæmt þeirri skýrslu nem- ur hin þverrandi sala sem svarar allt að hálfri annari milljón lítra á ári eða jafnvel meira. Og verði ekki búið að sinna kröfum húsmæðranna hér í bænum fyrir tilskilinn tíma (25. þ. m.), má gera ráð fyrir, að salan fari enn mjög þverrandi. Húsmæðurnar í Reykjavík eru ekki líklegar til þess að renna frá góðum málsstað og ganga til hlýðni við hina verstu menn ....“ Í Vísi 91. febr. birtist grein, sem nefnd er: „Göm- ul mjólk eða ný.“ Segir í grein þessari m. a.: „Nú er engin trygging fyrir því lengur, að allur almenningur í Reykjavík geti fengið keypta nýja mjólk. Menn geta átt von á því dag hvern, að margra sólarhringa gamalli mjólk sé sullað sam- an við nýmjólkina, sem til fellur daglega í Reykjavík og ná- grenni hennar.“ „Þetta er eitt hið versta fólskuverk, sem unnið hefir verið í mjólkurmálunum — fólskuverk í garð. neytenda mjólkurinnar.“ „Það er óhugsandi, að þessu til- tæki verði svarað með öðru en þvi, að fólk kippi mjög að sér hendinni um mjólkurkaup, meðan svona stendur.“ Í Vísi 22. febr. birtist grein, sem nefnist: „Mjólkurmálið“, þar sem segir m. a.: „Það reynir á þetta nú næstu dagana, því að nú fer að draga að úrslitum í þessu máli. Húsmæður bæjar- ins hafa haft forgöngu í málinu og þær mega ekki láta neinn bilbug á sér finna héðan af.“ „Sinni þingið ekki heldur kröfum reykvískra húsmæðra, er ekki nema um eina leið að ræða í þessu máli, og hún er sú, að menn hætti að kaupa mjólk, unz gengið verður að öllu að þeim kröfum, sem bornar hafa verið fram.“ — Í sama blaði 23. febr. birtist grein eftir stefndu Ragnhildi Pétursdóttur, sem endaði á þessum orðum: „.... að fjöldi fólks í bænum er ákveðinn í að hætta að nota mjólk til heimilis 25. þ. m., eða á mánu- daginn kemur, ef ekki verða uppfylltar þær kröfur, sem húsmæður hafa borið fram og birtar hafa verið í dagblöð- unum.“ Í Vísi 24. febr. er, auk tillögunnar, sem áður getur, í sömu grein og tillagan var birt í, eftirfarandi setning: „Munu því húsmæður þær, sem standa að þeim kröfum, sem gerðar hafa verið í mjólkurmálinu og ekki hefir verið sinnt, takmarka mjólkurkaup sin svo mjög sem frekast er fært, 19 eins og segir í tillögu nr. 2 hér að framan, og gera það á- fram, unz kröfum þeirra verður sinnt að fullu“. Í sama tbl. er grein með yfirskriftinni:: „Hótanir dagblaðsnefnunnar“, þar sem segir m. a.:,„.... og það á að vega upp á móti því, að húsmæður þessa bæjar í þúsundatali minnka mjólkur- kaup sin eða hætta þeim alveg, vegna ósvífni og ósanngirni meiri hluta mjólkursölunefndar.“ „Meginhluti borgaranna mun taka þátt í samtökum húsmæðranna og styðja þær eftir megni.“ Í sama blaði, 27. febr., er grein með yfirskriftinni: „Hótanir“, og stendur þar: „Það getur vel farið svo, að mjólkurdeilan standi lengi. Og allan þann tíma .... verða Þúsundir bæjarbúa að venjast af mjólkurneyzlu að nokkru eða öllu leyti. Standi deilan lengi, má óhikað gera ráð fyrir, að fjölmargir Reykvíkingar haldi enn uppteknum hætti .... og noti minni mjólk en þeir gerðu áður en deilan hófst. Þarna er alvarleg hætta á ferðum fyrir mjólkurframleið- endur ....“ Ennfremur er bent á þann möguleika, ef sam- komulag náist ekki, „.... að færa út viðskiptatakmarkan- irnar og láta þær ná til allra mjólkurafurða á svæði þvi, er mjólkursamsalan tekur yfir.“ Í sama tbl. er grein eftir stefndu Guðrúnu Lárusdóttur, þar sem húsmæður eru hvatt- ar til að láta ekkert draga úr áhuga sinum í „mjólkurmál- inu“, og endar greinin þannig: „munu húsmæður hvorki hika né Hopa, heldur stefna beint að settu marki, með þeirri þrautseigju og staðfestu, sem einkennir samtök kvenna, þegar í harðbakka slær.“ Ennfremur er í þessu tbl. getið í skyn, að samsalan láti hella mjólk í sjóinn. Í Vísi 28. febr. segir, að talið sé, að mjólkurneyzlan hér í bænum fari dag- lega þverrandi. Í sama blaði 1. marz segir, að Reykvíkingar geti neitað sér um mjólk að allmiklu leyti og geti líka komizt af án osta, skyrs og rjóma. Í Vísi 2. marz er grein, sem kölluð er „Skemmd mjólk“, þar sem sagt er, að kvartað sé undan því, að samsalan selji súra og gallaða mjólk, jafnvel mjög súra og ódrekkandi. Segir ennfremur, að skýrt hafi verið frá því í blöðunum, að mönnum hafi verið seld 5 daga gömul mjólk. Í Vísi 4. marz er talað um, að samtökin um „minnkuð mjólkurkaup séu að eflast, mjólkurneyzlan hafi minnkað, og húsmæður hvattar til að standa saman. Hér að framan hafa nú verið rakin afskipti hinna stefndu af „mjólkurmálinu“, fyrst að því leyti, sem telja má, að um beina og raunverulega samvinnu hinna stefndu kvenna og 20 ritstjóra Morgunblaðsins annarsvegar og ritstjóra Vísis hins- vegar hafi verið að ræða, og síðan afskipti hvers einstaks hinna stefndu að því leyti, sem það er unnt, eftir fram- lögðum gögnum. Verða nú kröfur aðilja athugaðar. Frávísunarkrafan. Frávísunarkröfuna byggja stefnd á því, að jafnvel þótt um skaðabætur frá hinum stefndu, einu eða fleirum, kynni að vera að ræða, sem þó ekki sé, þá sé verknaður hvers ein- staks alveg sérstæður út af fyrir sig, nema þá helzt stofnun „Húsmæðrafélagsins“ af hálfu hinna stefndu kvenna. Skrif Morgunblaðsins og Vísis séu alveg sjálfstæð, hvor fyrir sig, og ekki geti konurnar borið ábyrgð á skrifum blaðanna, þó eitthvað væri við þau að athuga. Hér sé því ekki um sam- tök að ræða, og því ekki um solidariska greiðsluskyldu. Af því leiði, að hér sé um óheimila subjectiva kumulation að ræða, sem varða eigi frávísun málsins í heild, og þá einnig að því er snertir hinar stefndu konur, enda sé ýmislegt af því, sem þær séu sakaðar um, alveg sérstakt fyrir hverja þeirra um sig. Stefnandi telur hinsvegar, að þátttaka allra hinna stefndu í árásunum á samsöluna sé svo samofin, að ekki sé unnt að aðgreina þátt hvers einstaks í verknaðinum, og því beri þau solidariska ábyrgð á tjóni því, er hann telur þau hafa valdið samsölunni, og þess vegna sé heimilt að stefna þeim saman til greiðslu bóta fyrir það. Eins og sést af því, er áður segir, beittu hinar stefndu konur sér fyrir því, að félagskonur í „Húsmæðrafélaginu“ og almenningur yfirleitt drægi úr viðskiptum sinum við samsöluna, ef vissum kröfum „Húsmæðrafélagsins“ yrði ekki fullnægt, og fengu þær m. a. samþykktar tillögur á fundum „Húsmæðrafélagsins“ um þessi efni. Þessar tillögur birtu hinir stefndu ritstjórar í blöðum sinum og útbreiddu þær Þannig mjög mikið og tóku jafnan vel undir þær að efni til og hvöttu almenning til að breyta eftir þeim. Upplýst er og, að bæði blöðin birtu tillögur og áskoranir „Húsmæðrafé- lagsins“ ókeypis. Ennfremur verður að telja það játað af báð- um aðiljum máls þessa, að „mjólkurmálið“ hafi verið póli- tískt, og þar sem alkunna er, að blöð hinna stefndu rit- stjóra vinna saman í slíkum málum, þá þykir mega telja, 21 að einnig muni hafa verið nokkur samvinna milli hinna stefndu ritstjóra í málinu. Það er viðurkennd regla íslenzks réttar, að hafi margir menn valdið tjóni í sameiningu, þá beri þeir solidariska á- byrgð á bótu:n fyrir það gagnvart þeim, sem fyrir tjóninu varð. Hér verður rétturinn að líta svo á, að ef komizt yrði að þeirri niðurstöðu, að verknaður hinna stefndu hafi verið óréttmætur og skaðabótaskyldur gagnvart samsölunni, eins og stefnandi telur, þá verði að telja öll hin stefndu bera solidariska ábyrgð á tjóninu, þar sem þau yrði öll að teljast hafa valdið því með samskonar og jafnvel samtímis (sbr. hve lengi ádeilurnar stóðu) athöfnum, og þannig að ómögu- legt væri að steina þátt hvers einstaks í því. Rétturinn verð- ur því að telja, að hér sé um heimila málasamsteypu að ræða og beri því að leggja efnisdóm á málið að því er öll hin stefndu snertir. Af þessum ástæðum er heldur ekki unnt að sykna af soli- dariskri greiðsluskyldu, eins og stefnd telja, ef komizt yrði að þeirri niðurstöðu, að hin stefndu hefðu á óréttmætan hátt bakað samsölunni tjón, því rétturinn telur einmitt sam- kvæmt framansögðu hin stefndu bera solidariska ábyrgð á greiðslu tjónsins, ef talið yrði, að þau hafi valdið samsöl- unni tjóni á þann hátt, að bótaskylt sé. Skaðabótakrafan. Skaðabótakröfuna byggir stefnandi á þvi, að stefnd hafi öll í sameiningu haldið uppi látlausum, en óréttmætum, árás- um á mjólkursamsöluna hér í bænum, stuðlað að samtökum neytenda um að takmarka mjólkurkaup, þannig að órétt- mætt verði að teljast, og yfirleitt á allan hátt gert það, sem í þeirra valdi stóð, til að spilla rekstri Mjólkursamsölunn- ar, torvelda sölu á mjólk og mjólkurafurðum og rýra álit og fjárhagslegt traust samsölunnar. Með þessum aðförum telur stefnandi hin stefndu hafa valdið samsölunni tjóni, og beri þeim að bæta það, öllum í sameiningu. Hinar stefndu konur byggja sýknukröfu sína á því, að „Húsmæðrafélagið“ hafi ekki framið neinn ólögmætan eða skaðabótaskyldan verknað gagnvart samsölunni. Það hafi að- eins beitt sér fyrir því, að meðlimir þess minnkuðu mjólk- urkaup sín, unz ákveðnum kröfum um breytingar og end- urbætur á fyrirkomulagi mjólkursölunnar og meðferð mjólk- 22 urinnar yrði fullnægt. Samkvæmt stjórnarskránni hafi fé- lagsstofnunin verið heimil, og þar sem engin skylda hvíli á borgurunum til að kaupa mjólk, þá geti ekki verið óheimilt að minnka við sig mjólkurkaup og hvetja aðra til þess að gera það líka. Tilgangur samtakanna hafi einungis verið sá, að fá skipulag samsölunnar lagfært, en alls ekki sá að skaða hana né mjólkurframleiðendur. Og fullheimilt sé talið sam- kvæmt íslenzkum lögum að beita svipuðum aðferðum og hér hafi verið beitt til þess að koma fram kröfum sinum. Auk alls þessa mótmæla hinar stefndu því, að þær séu skaða- bótaskyldar, jafnvel þótt talið yrði, að félagið hefði gengið lengra en lög leyfa í baráttu sinni fyrir endurbótum á sam- sölunni. Ályktanir þær, sem gerðar hafi verið, og fram- kvæmd þeirra hljóti að vera alveg á ábyrgð félagsins sjálfs, en ekki á ábyrgð einstaklinga innan þess. Ritstjórarnir byggja sýknukröfu sína á því, að þar sem „Húsmæðrafélagið“ sé stofnað og hafi rekið starfsemi sína á alveg lögmætan hátt, þá leiði af því, að ekki geti verið ólös- mætt og skaðabótaskylt verk að segja frá stofnun þess, fyrir- ætlunum og ályktunum, né heldur að taka undir gerðir fé- lagsins og fylkja sér um það. Og jafnvel þótt talið yrði, að konurnar hefði gengið lengra í umvöndunum sinuni en heimilt hefði verið, þá gæti það ekki verið skaðabótaskylt verk að skýra frá gerðum þeirra í þá átt. Ekki geti það heldur verið skaðabótaskylt verk að skýra frá því, að mjólk- urneyzlan hafi minnkað. Sú frásögn blaðanna, að samsalan hafi haft skemmda mjólk á boðstólum, sé að vísu til þess löguð að spilla fyrir sölu mjólkurinnar, en hinsvegar full- komlega rétt og geti því ekki skapað skaðabótaskyldu. Frá- sögn blaðanna um greiðsluvandræði mjólkursölunefndar sé ekki til þess fallin að draga úr mjólkurkaupum manna. Það atriði snerti aðeins framleiðendur, sem að lögum séu bundnir við samsöluna. Um skaðabætur fyrir þá frásögn geti því ekki verið að ræða. Þótt sagt hefði verið í blöðunum, að mjólk hafi verið hellt niður, þá sé það síður en svo skaðabótaskylt verk, þar sem frásögnin hafi einmitt verið til þess fallin að eyða ótta manna við, að þeim yrði seld skemmd mjólk. Hvað snerti Kleppsmjólkina, þá sé allt, sem um hana sé sagt, full- komlega réttmætt. Og þar sem læknar treysti sér ekki til að fortaka, að sýkingarhætta geti stafað af henni, þá sé eigi unnt að fara of hörðum orðum um það tiltæki að velja ein- 23 mitt hana fyrir „barnamjólk“. Skaðabótaskylda út af um- mælunum um Kleppsmjólkina sé þvi algerlega útilokuð. Loks mótmæla hinir stefndu ritstjórar því harðlega, að þeir hafi ráðizt á Samsöluna í þeim tilgangi að spilla fyrir henni, en telja, að ætlunin hafi einungis verið sú, að berjast fyrir nauðsynlegum endurbótum á framkvæmd mjólkurlaganna. Að því er virðist, hafa breytingar þær, sem forgöngu- konur „Húsmæðrafélagsins“ og síðar félagið sjálft beitti sér fyrir, aðallega verið þessar: Í) að bökunarhús í bænum hefðu jafnan rétt til brauðsölu í búðum samsölunnar, en svo var ekki; 2) að leyfð vrði sala mjólkur í öllum brauðbúðum bæjarins, enda uppfylli þær settar heilbrigðisreglur; 3) að heimsend mjólk verði komin til neytenda eigi síðar en kl. 8 f. h.; 4) að skilvísum mönnum sé gefinn kostur á að vera í viku- eða mánaðarreikningi hjá samsölunni; 5) að þeir, sem óska, geti fengið ógerilsneydda mjólk frá Korpúlfsstaða- búinu, þar á meðal „barnamjólk“; 6) að tryggt verði, að mjólkurframleiðendur innan lögsagnarumdæmisins geti haldið áfram beinum viðskiptum við neytendur með sölu ógerilsneyddrar mjólkur; 7) að samsalan selji ekki gamla og hálfskemmda mjólk, en auglýsi hinsvegar, hvar úrvals- mjólkurvörur séu seldar. Þessar kröfur telja hin stefndu, að allar miði til þess að endurbæta fyrirkomulag samsölunnar og tryggja neytendum betri vörur og hagkvæmara sölufyrirkomulag. Stefnandi heldur því hinsvegar fram, að kröfur hinna stefndu til breytinga hafi yfirleitt verið til þess að gera mjólkursöluna erfiðari og verri og einnig beinzt að þvi, að lakari vörur væru hafðar á boðstólum, auk þess sem þær hafi verið ósamrýmanlegar gildandi lögum um mjólkursölu. Í málinu liggja ekki fyrir gögn til að rannsaka réttmæti ofangreindra krafna, enda er ekki nauðsyn þeirrar rann- sóknar, því að skaðabótaskyldan veltur á því, hvort stefndu var rétt, til þess að fá kröfunum framgengt, að bindast samtökum um það að fá fólk almennt til að hætta viðskipt- um við samsöluna og leggja stofnunina þar með að velli, og hvort frásagnir og staðhæfingar þeirra um samsöluna og vörur hennar í þessum sama tilgangi voru réttmætar. Eins og hin tilfærðu ummæli hinna stefndu og skjöl málsins berá með sér, héldu þau því fram: 1) að sam- salan seldi skemmdar mjólkurvörur og verri en áður 24 tíðkaðist, 2) að gerilsneydd mjólk (en samsölumjólkin var öll gerilsneydd) væri óholl og jafnvel hættuleg ung- börnum; 3) að samsalan léti blanda gamalli mjólk saman við nýju mjólkina, áður en hún færi á markaðinn; 4) að samsalan léti hella mjólk niður; 5) að samsalan væri í greiðsluvandræðum og 6) að Kleppsmjólkin kynni að vera hættuleg (sbr. framansagt). Stefnandi mótmælir því harðlega, að nokkur þessara ásakana (1—6) hafi haft við minnstu rök að styðjast, að öðru leyti en því, að skyr samsölunnar hafi verið eitt- hvað gallað fyrst í stað, og verður nú athugað, hvort hinum stefndu hefir í máli þessu tekizt að sanna þess- ar staðhæfingar sínar. 1. Skemmdar mjólkurvörur og verri en áður tíðkuðust. Þessari staðhæfingu sinni til sönnunar hafa hin stefndu lagt fram vottorð frá á 2. hundrað mjólkurneytendum hér í bænum. Hefir þeim öllum verið mótmælt sem röngum og í upphafi sem óstaðfestum, en milli 40 og 50 þeirra hafa síðar verið staðfest fyrir rétti. Hníga vottorðin öll í þá átt, að vörur samsölunnar hafi verið eitthvað gallað- ar og verri en áður tíðkaðist. Helstu salla á vörunum telja vitnin þessa: mjólkin hafi verið með óbragði, fúl, þynnri en áður, súr og súrgjörn; þá hafi rjóminn verið bragðvondur, súr og þynnri en áður, og skyrið verið ónothæft til manneldis. Þessar skýrslur vitna, sem búsett eru víðsvegar um bæinn og því ekki hafa haft viðskipti við sama útsölustað, bvkja sanna það nægilega, að vörur samsölunnar á þeim tíma, er vottorðin hljóða um, en það eru fyrstu vikur saæmsölunnar, hafi í mörgum einstökum tilfellum verið verulega gallaðar, og því réttmætt, að fundið væri að þeim opinberlega. En þessar skýrslur eru hinsvegar ekki næg sönnun þess, að vörur samsölunnar yfirleitt hafi verið sallaðar. Þá hafa stefnd ennfremur bent á grein í Alþýðublaðinu 6. febr. 1935, seim þau telja sýna, að samsalan hafi selt gallaðar vörur, en sú grein verður ekki talin sönnunar- sagn í máli þessu, þegar af þeirri ástæðu, að stefnandi hefir eindregið mótmælt, að hún hafi við rök að styðj- ast, og staðhæfingar greinarinnar eru ekki sannaðar í málinu. 25 Rétturinn lítur því svo á, að hin stefndu hafi ekki fyllilega réttlætt staðhæfingar sínar um hérgreind atriði, og að þau hafi kveðið hér fastar að orði en vera bar. 2. Óhollusta gerilsneyddrar mjólkur handa ungbörnum. Að vísu hafa allmörg vitni borið það, að börnum þeirra hafi orðið illt af mjólk frá Samsölunni og sum hafi látið illa við henni. En fyrrgreind staðhæfing stefndu þykir þó ekki fullsönnuð með þessum vitnisburðum, með því að fyrir liggur í málinu álit landlæknis, sem að vísu við- urkennir þörf „barnamjólkur“ handa ungbörnum, sem ekki eru lögð á brjóst, en þó sé þörfin fyrir ungbarna- mjólkina engan veginn skýlaus. 3., 4. og 5. Mjólkurblöndunin, niðurhelling mjólkur og greiðsluvandræðin. Engin þessara staðhæfinga er sönnuð. 6. Kleppsmjólkin. Sú ógerilsneydda barnamjólk, sem samsalan byrjaði að hafa á boðstólum í febr. 1935, var úr Kleppsfjósinu, en kýrnar þar eru að einhverju leyti fóðraðar með töðu frá Lauganesi, sem sjúklingar þar hirða að nokkru. Þessa ráð- stöfun töldu hinir stefndu ritstjórar mjög óviðeigandi og jafnvel ekki hættulausa, þar eð þeir töldu lækna ekki vera vissa um, hvort hægt væri að treysta því, að hún gæti ekki valdið holdsveikissmitun. Það er upplýst í mál- inu, að læknar á Kleppi nota og hafa lengi notað þessa mjólk handa sér, fjölskyldum sínum og sjúklingum. Það virðist því ekki hafa verið næg ástæða til að skrifa um mjólk þessa á þann hátt sem gert var, enda ekki líkur færðar fyrir því í máli þessu (t. d. álit lækna), að mjólkin frá Kleppi sé varhugaverð til neyzlu. Þessum staðhæfingum (1—6) héldu hin stefndu á loft bæði í ræðu og riti og skoruðu jafnframt á almenning að draga úr kaupum sínum á vörum samsölunnar (sbr. t. d. tilkynninguna í Morgunblaðinu 24. febr. 1935), enda þótt því sé neitað í máli þessu af hálfu stefndra, að unnið hafi verið að minnkun mjólkurkaupa annarra en félaga „Húsmæðrafélagsins“. Ennfremur var allt af samtímis veizt mjög að forráðamönnum samsölunnar, án þess að réttmæti þeirra árása hafi verið sannað. Samkvæmt því, er nú hefir verið sagt, verður að lita svo á, að umsagnir stefndu um vörur og forráðamenn 26 samsölunnar hafi ekki verið réttlættar. Því þótt telja megi upplýst, að ein vörutegund, skyrið, hafi verið meingölluð, og gæðum mjólkur og rjóma stundum ábótavant, og skipu- lag samsölunnar í fyrstu á ófullkomnu stigi, þá verður að telja, að stefndu í aðgerðum sinum og skrifum hafi farið út fyrir takmörk réttmætrar gagnrýni með því að telja, að stofnunin hafi unnið sér til óhelgi og rétt og skylt væri að ráða niðurlögum hennar af nefndum ástæðum. Með því að telja verður nefndar ásakanir og aðgerðir til þess fallnar að draga úr eðlilegum viðskiptum almenn- ings við samsöluna og vekja tortryggni í garð hennar og forráðamanna hennar, þá telur rétturinn að dæma beri hin stefndu til greiðslu skaðabóta í máli þessu. Hinar stefndu konur hafa, sem áður er sagt, borið það sérstaklega fram sér til sýknu, að þær beri ekki persónu- lega ábyrgð á tjóni þvi, sem samsalan kunni að hafa beðið vegna ályktana „Húsmæðrafélagsins“ um minnkun mjólk- urkaupa. Það er upplýst Í málinu „að hinar stefndu kon- ur höfðu alla forgöngu í „mjólkurmálinu“, börðust fyrir minnkun mjólkurkaupa, báru fram áður greindar tillögur í „Húsmæðrafélaginu“ og mæltu með samþykkt þeirra. Samkvæmt því, sem áður segir, hafa þær með þessu framið skaðabótaskyldan verknað, sem ekki er unnt að telja að þær hafi unnið á fjárhagslega ábyrgð „Húsmæðrafélagsins“, heldur verður að fallast á það með stefnanda, að kon- urnar séu persónulega ábyrgar fyrir tjóninu. Hin stefndu verða því öll dæmd solidarisk til að bæta samsölunni það tjón, sem komizt kann að verða að raun um, að verknað- ur þeirra hafi bakað henni. Upphæð bótanna. Stefndi telur, að samkvæmt útreikningi Mjólkursamsöl- unnar nemi tjón það, er hún hafi beðið vegna afskipta hinna stefndu, samtals kr. 5365.20. Er þessi tala þannig fundin, að reiknuð er út daglega meðalminnkun mjólkur- sölunnar þann tíma, sem bóta er krafizt fyrir, miðað við meðalsölu 1—-24. febr. 1935, og sú tala margfölduð með dagafjöldanum, sem bóta er krafizt fyrir. Er talið, að minnkunin þetta tímabil sé samtals 13413 litrar og með því að telja tap samsölunnar á hverjum litra, sem ekki seldist, kr. 0.40, fær stefnandi út ofangreinda upphæð (kr. 5365.20). 27 Hin stefndu hafa ekki véfengt skýrslu stefnanda um minnkun mjólkurkaupa, en telja hinsvegar minnkunina stafa af mörgu öðru en samtökum húsmæðra og skrifum Morgunblaðsins og Visis og mótmæla því upphæðinni sem langt of hárri. Af því, sem fyrir liggur í málinu, er það vafalaust, að minnkun mjólkurkaupanna stafaði að verulegu leyti af því, að mörgum neytendum líkaði ekki vörur samsölunnar, sbr. framburð vitnanna, sem flest tóku það fram, að þau hefðu dregið úr mjólkurkaupunum af þeirri ástæðu. Samkvæmt þessu hlýtur það að verða verulegt álitamál, hversu mikið tjón Samsalan beið vegna aðgerða stefndu, og hversu mikið neytendur hafa af sjálfsdáðum minnkað kaup sin vegna gallaðrar vöru og óhagræðis, sem telja verður upplýst, að samsalan hafi bakað viðskiptamönnum í byrj- un. En réttinum virðist eftir því, sem fyrir liggur, að sá hluti tjónsins, sem stefndu teljast eiga að bera ábyrgð á, sé hæfilega ákveðinn kr. 2000.00. Samkvæmt framansögðu verða því úrslit málsins þau, að hin stefndu verða in solidum dæmd til að greiða stefn- anda kr. 2000.00 með vöxtum eins og krafizt hefir verið og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Stefnd, Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson, Páll Steingrimsson, (Guðrún Lárusdóttir, Ragnhildur Péturs- dóttir og Guðrún Jónasson, greiði in solidum stefn- andanum, séra Sveinbirni Högnasyni f. h. Mjólkur- sölunefndar kr. 2000.00, með 5% ársvöxtum frá 21. marz 1935 til greiðsludags og kr. 200.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 28 Föstudaginn 20. janúar 1939. Nr. 80/1938. Gunnlaugur Einarsson, Stefán Jóns- son, Benjamín Ólafsson (Pétur Magnússon) og Ólafur Ólafsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Guðmundi Þ. Gíslasyni og gagnsök. (Sigurður Ólason, cand. jur.). Um eignarrétt yfir landi og mörk veiðiréttinda í á. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, Ólafur Ólafsson, hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 5. ágúst f. á. og krafizt þess, að viðurkennt verði með dómi, að veiði- réttur hans fyrir lendunni Amtmannsleigur við Borgarfjörð afmarkist að vestanverðu af línu, er dregin sé hornrétt á bakkann við Hvítá eða Borgar- fjörð í depil, þar sem landamerki Amtmannsleigna eru samkvæmt landamerkjadómi Myra- og Borgar- fjarðarsýslu uppkveðnum 20. júni 1935. Ennfremur krefst hann þess, að gagnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Aðaláfrýjendurnir Gunnlaugur Einarsson, Stefán Jónsson og Benjamin Ólafsson hafa áfrýjað málinu með stefnu 7. september f. á. og krafizt þess að þeir verði algerlega sýknaðir af kröfum gagnáfrýjanda og að hann verði dæmdur til að greiða þeim máls- kostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, Guðmundur Þ. Gíslason, hefir skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 12. nóvem- ber f. á., að fengnu áfrýjunarleyfi 11. s. m., og gert 29 þær kröfur á hendur aðaláfrýjendunum Gunnlaugi Einarssyni, Stefáni Jónssyni og Benjamín Ólafssyni, að sú niðurstaða héraðsdómsins verði staðfest, að þeim skuli óheimil veiði í Hvítá og leirum fram af landi Bóndhóls og að þeim þar að auki verði ó- heimilaður réttur til slægna og annara landsafnota á landspildunum á fjarðarbakkanum vestan við Amtmannsleigur. Á hendur aðaláfrýjanda Ólafi Ólafssyni gerir gagnáfrýjandi þær kröfur, að ákvæði héraðsdómsins verði staðfest að því er varðar veiði- réttindi milli Bóndhóls og Amtmannsleigna. Loks krefst hann þess, að allir aðaláfrýjendurnir verði dæmdir til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. I. Um kröfur gagnáfrýjanda á hendur aðaláfrýj- endunum Gunnlaugi Einarssyni, Stefáni Jónssyni og Benjamín Ólafssyni. Svo sem nánar er fram tekið í hinum áfrýjaða dómi, telur Gunnlaugur Einarsson sig eiganda að tveimur landspildum, svonefndum Einarsnessleig- um og Brennistaðaleigsum, sem liggja vestan við lenduna Amtmannsleigur framundan Bóndhóls- landi, en lendur þessar allar eru einn hluti svo- nefndrar Gufufitjar, sem samkvæmt jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín eru ekki talin fylgja neinu sérstöku býli, en samt eignuð býlinu Einars- nesi. Kveðst Gunnlaugur hafa keypt landspildur þessar af Thor Jensen árið 1894 ásamt Einarsnesi og nytjað síðan landspildurnar um 40 ára skeið sem sína eign, aðallega með því að leigja þær ýmsum mönnum, en leigjendurnir hafi heyjað þarna og a. m. k. einn þeirra hafi fengizt við veiðiskap þar fyrir landi, en heimildarskjöl sín fyrir landspildunum hafi farizt, er skrifstofur sýslumannsins í Mýra- og 30 Borgarfjarðarsýslu brunnu fyrir nokkrum árum. Um viðhorf fyrri eiganda og ábúanda Bóndhóls til eignarréttar að Einarsnessleigum og Brennistaða- leigum er þetta upplýst: Vitnið Sigurjón Kristjáns- son, bóndi í Krummshólum, kveðst hafa það eftir foreldrum sínum, sem átt hafi um tíma heima í Bóndhól, og eftir móðurbróður sínum Bjarna Guð- mundssyni, er um skeið var eigandi og ábúandi Bóndhóls og undirritaði merkjalýsing þess býlis 1884, að oftnefndar landspildur væru ekki eign Bóndhóls. Vitnið Eiríkur Guðmundsson, bóndi í Knararnesi, sem einnig var um tíma eigandi og ábú- andi Bóndhóls og seldi þá jörð 1914, kveðst ekki hafa talið sér heimilan heyskap á landspildum þess- um. Þá telur og Þórður Jónsson, bóndi á Hvitstöð- um, sem dvalizt hefir um tíma í Bóndhól eftir 1914, að landspildurnar hafi ekki verið nytjaðar til slægna þaðan. Það er að vísu haft eftir Thor Jensen, að hann minnist þess ekki, að hann hafi átt Einarsnessleigur og Brennistaðaleigur, en hinsvegar verður að telja það upplýst, að Gunnlaugur hafi frá því að hann keypti Einarsnesið 1894 um a. m. k. 20 ára skeið farið með þessar lendur sem sína eign og haft allar nytjar þeirra, sem hægt var að hafa eins og þá stóð á, og að eigendur Bóndhóls hafi ekki talið sig bæra að hafa nokkur afskipti af því eignarhaldi Gunn- laugs. Hafi þannig nokkur annmarki verið á eignar- heimild Gunnlaugs í upphafi, þá hefir hann horfið við óslitið eignarhald hans á landspildunum um 20 ára skeið, sbr. 2. gr. laga nr. 45 frá 1905 um hefð. Ber þess vegna að telja Gunnlaug eiganda að land- spildum þessum og veiðiréttindum, er þeim fylgja, 3l og getur það engu breytt í þessu efni, þótt svo sé til orða tekið í landamerkjalýsingu Bóndhóls frá 1884, að landamerki Bóndhóls liggi á þessu svæði „suður í fjörð“. Af þessum ástæðum verða sýknukröfur aðal- áfrýjendanna Gunnlaugs Einarssonar, Stefáns Jóns- sonar og Benjamins Ólafssonar teknar til greina. II. Um kröfur gagnáfrýjanda á hendur aðal- áfrýjanda Ólafi Ólafssyni. Kröfur gagnáfrýjanda á hendur aðaláfrýjanda Ólafi Ólafssyni eru byggðar á því, að hann, þ. e. sagnáfrýjandi, sé eigandi veiðiréttinda fyrir landi Einarnessleigna og Brennistaðaleigna, en landspild- ur þessar og Amtmannsleigur, sem Ólafur er aðili að, liggja í framhaldi hverjar af öðrum meðfram firð- inum. Með því að gagnáfrýjandi samkvæmt áður sögðu er ekki eigandi að veiðiréttindum fyrir landi Einarnessleigna og Brennistaðaleigna, brestur hann aðild til að deila við Ólaf um greind veiðiréttindi og ber þess vegna að sýkna Ólaf af kröfum hans í máli þessu. Il. Samkvæmt úrslitum máls þessa verður að dæma gagnáfrýjanda til að greiða dagkaup og ferða- kostnað héraðsdómendanna, alls kr. 240.00, þóknun til skólastjóra Runólfs Sveinssonar fyrir uppdráttar- gerð af þrætusvæðinu, kr. 60.00, og aðaláfrýjanda Ólafi Ólafssyni málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti, sem ákveðst kr. 400.00, en að öðru leyti á máls- kostnaður í héraði og fyrir hæstarétti að falla niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Gunnlaugur Einarsson, Stef- án Jónsson, Benjamin Ólafsson og Ólafur Ól- afsson, eiga að vera sýknir af kröfum gagn- 32 áfrýjanda, Guðmundar Þ. Gíslasonar, í máli þessu. Gagnáfrýjandi greiði dagkaup og ferðakostn- að héraðsdómenda, alls kr. 240.00, skólastjóra Runólfi Sveinssyni kr. 60.00, og aðaláfrýjanda Ólafi Ólafssyni samtals í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti kr. 400.00, en að öðru leyti á málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti að falla niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur aukadómþings Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. júní 1938. Mál þetta höfðaði stefnandinn í tvennu lagi. Með stefnu útgefinni 24, 1936 höfðaði hann mál gegn Ólafi Ólafs- syni og krafðist þess aðallega, að honum væri bönnuð veiði í Hvitá og leirunum fram af svonefndum Amtmannsleig- um, en til vara, að honum væri óheimiluð veiði fyrir vest- an landamerkjalínu úr „tjörnum í landsuður eftir garð- lagi suður í fjörð“. Með framhaldsstefnu útgefinni 19 1938 krafðist stefnandi þess, að honum yrði tildæmdur veiði- réttur í Hvítá fram af Amtmannsleigum. Mál þetta var dæmt í undirrétti 334 1937, en stefndur áfrýjaði dóminum til hæstaréttar, og kvað hæstiréttur upp þann dóm, að hinn áfrýjaði dómur og málsmeðferð frá 144, 1936 skuli vera ómerkur og málinu vísað heim í hérað til endurupptöku frá 1%. 1936, þar eð eigi hafi verið til- nefndir meðdómendur, þrætusvæði skoðað og gerður upp- dráttur af þvi. Var málið tekið fyrir að nyju ?% 1938. Með stefnu útgefinni *?%, 1937 höfðaði stefnandi mál segn Gunnlaugi Einarssyni, Stefáni Jónssyni og Benjamin Ólafssyni og krafðist þess, að þeim yrði óheimiluð öll af- not lands og veiðiréttar í Hvitá fyrir vestan landamerki Bóndhóls, samkvæmt dómum uppkveðnum í landamerkja- dómi Myýra- og Borgarfjarðarsýslu ?2% 1934 og í aukarétti öð Myra- og Borgarfjarðarsýslu 3% 1937, og þeir dæmdir í sektir samkvæmt laxveiðilögum og til þess að greiða hon- um, einn fyrir alla og allir fyrir einn, kr. 1500.00 fyrir veiðispjöll og ágang, svo og málskostnað. Í réttarhaldi % 1938 voru mál þessi sameinuð í eitt mál samkvæmt beiðni aðilja og ákvörðun dómenda. Um mál þessi tekur dómurinn fram: I. Málið gegn Ólafi Ólafssyni: Aðalkröfu sínu um, að honum verði tildæmdur veiði- réttur fyrir Amtmannsleigum og stefnda óheimilaður, byggir stefnandi sumpart á afsali, er hann hefir fengið frá eiganda Einarsness fyrir öllum réttindum, sem Einarsnes kann að eiga fyrir ofan landamerki Bóndhóls og upp að Ölvaldsstaðamerkjum, og sumpart á þvi, að Amtmannsleig- ur séu slægjuitak, sem veiðiréttur fylgi ekki. Telur hann, að með útskrift úr jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, er hann hefir lagt fram, sé sannað, að Amtmanns- leigur hafi, þá er jarðabókin var samin, verið slægjuitak í land jarðarinnar Einarsnes. Stefndur heldur því hinsvegar fram, að greind útskrift úr jarðabókinni sýni, að Amtmannsleigur séu sjálfstæð eign, en eigi itak, og fylgi þeim því veiðiréttindi fyrir landinu. Jafnframt fullyrðir hann og hefir leitt vitni að því, að eig- endur Amtmannsleigna hafi hagnýtt sér veiði fyrir land- spildunni. Loks fullyrðir hann, að eigendur Bóndhóls hafi aldrei hagnýtt sér veiði fyrir þessu landi. Rétturinn verður að líta svo á, að engar sannanir séu komnar fram fyrir því, að land það, sem nú er nefnt Amt- mannsleigur, hafi verið eign jarðarinnar Einarsness, er eigandi þeirrar jarðar afsalaði því til eiganda Bóndhóls 1% þ. á. Að vísu er það svo, að af framlagðri útskrift úr jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalins má ráða, að land það, er Amtmannsleigur eru á, (Gufufit) hafi þá, er bókin var samin, tilheyrt Einarsnesi, sbr. orðin „en landið er henni eignað og því beitin frí þá engið má beita.“ En af landamerkjabréfi Einarsness frá % 1884 verður hinsvegar ekki séð, að land Einarsness nái að Hvítá eða firðinum ofan landamerkja Bóndhóls, en svo hefði átt að vera, ef land undir Amtmannsleigum hefði þá verið talin eign Einarsness. Verður því að telja líkur til þess, að Amt- mannsleigur, er oft hafa gengið kaupum og sölum og ýmist J ö4 fylgt einhverri jörð eða verið sérstök eign, hafi frá því á tímum Árna Magnússonar breytzt frá þvi að vera slægjuitök í sjálfstæða eign, enda liggja þær ekki innan landamerkja neinnar sérstakrar jarðar. Samkvæmt þessu verður eigi talið, að afsal eiganda Ein- arsness á rskj. 11 til stefnanda skapi honum nokkurn rétt til lands undir Amtmannsleigum eða veiðiréttar fram af þeim, og þar sem stefnandi hefir ekki á annan hátt synt, að hann hafi heimild fyrir veiðiréttindum á þessum stað, verður aðalkrafa hans um, að honum verði tildæmdur veiði- rétturinn, en stefndum óheimilaður, eigi tekin til greina. Varakröfu sína um, að stefndum, sem eiganda Amtmanns- leigna, verði óheimiluð veiði fyrir vestan landamerkjalinu úr „tjörnum í landsuður eftir garðlagi suður í fjörð“ byggir stefnandi á því, að í landamerkjabréfi Bóndhóls standi ótvi- rætt, að þessi stefna eigi að ráða merkjum milli veiðirétt- indanna. Jafnframt telur hann, að þessi merki séu hin einu eðlilegu og sem ekki breytist ár frá ári, eftir því sem bakk- ann brýtur. Stefndur viðurkennir hinsvegar ekki, að framhald linu þeirrar, sem ræður merkjum milli Amtmannsleigna og Bónd- hóls eigi að ráða merkjum milli veiðiréttindanna. Telur hann, að samkv. vatnalögum beri að ákveða merki milli veiðiréttindanna þannig, að annaðhvort sé dregin lína horn- rétt frá landi eða á straumlinu Hvítár. Loks hefir hann og hreyft því, að veiðisvæði ætti að vera jafnlangt landinu, sem veiðin er fyrir. Rétturinn litur svo á, að með varakröfu sinni meini stefnandi það, að bein framlenging á merkjalínu á landi milli Bóndhóls og Amtmannsleigna, sem ákveðin var með landamerkjadómi uppkveðnum ?% 1934, skuli ráða merkj- um milli veiðiréttindanna. Stendur skýlaust í landamerkja- bréfi Bóndhóls, gerðu í febrúar 1884, að merkjalina, sem þar er lýst, skuli ráða merkjum suður í fjörð. Verður eigi litið öðruvísi á, en að með þessu sé beint ákveðið, að stefna þessi eigi að ráða merkjum eigi aðeins á landi, heldur og á firðinum. Ber því, þótt stefna þessi sé eigi Í samræmi við ákvæði 5. gr. vatnalaganna, að taka hana til greina, þar sem telja verður, að með landamerkjabréfinu hafi áður verið skipun á gerð um, hvernig merkin skuli vera. Þá ber að lita á það, að ef línan er ákveðin svo sem í 3ð landamerkjabréfinu segir, er fengin merkjalína milli veiði- réttindanna, sem engum breytingum þarf að taka, en ef ákveðin væri lína hornrétt á land eða straum, mundi hún breytast eftir því sem brýtur af landi eða straumur breyt- ist, en hvorttveggja er mjög titt á þessum stað. Samkvæmt framansögðu ber að taka varakröfu stefn- anda til greina um, að stefndum verði óheimiluð veiði fyrir vestan línu, sem dregin er í beinu framhaldi af merkja- línu milli Bóndhóls og Amtmannsleigna suður í fjörð. II. Mál gegn Gunnlaugi Einarssyni, Stefáni Jónssyni og Benjamin Ólafssyni. Dómkröfu sína um, að stefndum verði óheimiluð öll af- not lands og veiðiréttar fyrir vestan landamerki Bóndhóls samkvæmt dómum, uppkveðnum í landamerkjadómi Myýra- og Borgarfjarðarsýslu 2% 1934 og aukarétti Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu 314 1937, byggir stefnandi á því, að sam- kvæmt landamerkjabréfi fyrir Bóndhól, gerðu í febrúar 1884, nái Bóndhólsland niður að firðinum, og geti því ekki verið, að nokkur eigi lands- eða veiðiréttindi á Þessu svæði annar en eigandi Bóndhóls. Hefir hann lagt fram útskrift úr jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalin, er hann telur sanna, að á þeim tíma, er jarðabókin var samin, hafi allt landsvæði við fjörðinn frá Beigaldahring niður fyrir Kongshól (Gufufit) verið eign jarðarinnar Einarsnes (en Bóndhóll var hjáleiga, byggð á landi þeirrar jarðar), en ýmsar jarðir hafi þá átt slægjuitök á þessu svæði. Telur hann, að slægjuítök þessi séu að mestu horfin vegna land- brots, og fullyrðir, að eigi geti verið um önnur réttindi að ræða, er aðrar jarðir en Bóndhóll eigi þarna, en lítilfjör- leg slægjuitök, sem þó sé ekki hægt að staðsetja með nokk- urri vissu. Stefndu byggja málsvörn sina á því, að Gunnlaugur Einarsson eigi landspildu við fjörðinn framan Bóndhóls- lands næst neðan við Amtmannsleigur. Telja beir, að út- skriftin úr jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns sýni, að Gufufit (svæðið frá Beigaldahring niður fyrir Kongshól) hafi verið sjálfstæð eign, en skipzt niður í smá spildur, er tilheyrðu ýmsum jörðum. Efstar af spildum þess- um telja þeir verið hafa Amtmannsleigur, en svo hafi komið tvær spildur, 40 faðmar hvor, sem önnur hafi tilheyrt Brennistöðum en hin Einarsnesi. Hafi Thor Jensen, meðan 30 hann átti Einarsnes, keypt Brennistaðaspilduna, en hann síðan selt báðar með Einarsnesi, er hann seldi það Gunn- laugi Einarssyni 1894. 1906 hafi Gunnlaugur selt Einarsnes Böðvari Jónssyni, og hafi hvorug spildan verið innifalin í þeirri sölu. Hafi Gunnlaugur því átt spildur þessar siðan og leigt þær tvö síðastliðin ár til slægna og veiðiafnota Stefáni Jónssyni, er síðan framseldi leiguna Benjamin Ól- afssvni. Telja þeir vafalaust, að spildur þessar séu sjálf- stæð eign, og fylgi þeim þvi veiðiréttur svo sem Öðrum sjálfstæðum landeignum. Hafa þeir leitt vitni í málinu, sem borið hafa, að fyrri eigendur Bóndhóls hafi ekki hagnýtt sér slægjur á bakkanum þarna við fjörðinn og ennfremur, að þær hafi verið nytjaðar af öðrum án mótmæla frá þeim. Rétturinn verður að lita svo á, að af framlagðri útskrift úir gerðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalins megi ráða, að landsvæðið Gufufit hafi á þeim tíma tilheyrt jörðinni Einarsnes, þótt aðrar jarðir ættu þar slægjuréttindi, sbr. orðin „en landið er henni eignað og því beitin fri þá engið má beita.“ Í landamerkjabréfi Bóndhóls er merkjum jarðarinnar lýst á þann veg, að allt landið meðfram firðinum frá Amt- mannsleigum og niður að merkjum milli Bóndhóls og Ein- arsness er innan landamerkja Bóndhóls, enda hefir með landamerkjadómi, gengnum 20 1934, verið ákveðið um landamerki milli Amtmannsleigna og Bóndhóls á bakkan- um við fjörðinn. Virðist svo, er Bóndhól, sem var hjáleiga frá Einarsnesi, var skipt úr sameiginlegu landi, hafi fallið í hlut Bóndhóls land allt með firðinum frá Amtmannsleigum niður að merkj- um Einarsness, að því leyti, sen það tilheyrði hinni sam- eiginlegu jörð. En af því leiðir að réttarins áliti, að landið með firðinum verður að teljast eign Bóndhóls, þar sem það er innan landamerkja þeirrar jarðar, nema sannað sé, að þvi hafi verið afsalað frá jörðinni eða notað á þann hátt, að ósamrýmanlegt sé eignarrétti Bóndhóls. Nú hafa eigi verið færðar neinar sönnur á, að landi þessu hafi verið afsalað frá Bóndhól, og ber þá að athuga, hvort not þess hafi verið með þeim hætti, að af þeim megi ráða, að eignarréttur Bóndhóls á því væri horfinn. Samkvæmt framburði vitna þeirra, sem leidd hafa verið, er það ljóst, að landspildurnar á bakkanum næst neðan 37 Amtmannsleigna hafi ekki verið nytjaðar af eiganda Bónd- hóls til slægna, og að þær hafi verið nytjaðar af öðrum án hans leyfis. Hinsvegar er ekki upplýst um, að aðrar land- nytjar á þessu svæði en slægjur hafi verið nytjaðar af öðrum en eisanda Bóndhóls, og samrýmist það því, að hér sé um slægjuitök í land Bóndhóls að ræða. Kemur það og vel heim við það, að í landamerkjabréfum jarðanna Beig- alda og Borgar er talað um engjaitök, er jarðir þessar eigi, og ætla má, að hafi legið á þessu svæði. Samkvæmt framansögðu verður rétturinn að telja, að bakkinn við fjörðinn á Amtmannsleigum að Kongshól sé eign Bóndhóls, þótt aðrar jarðir kunni að eiga þar slægju- itök, og á því stefnandi veiðirétt fyrir því landi. Ber þvi að taka til ggeina kröfu hans um, að stefndum verði óheim- iluð veiði fyrir umræddu landi. Hinsvegar hefir stefnanda ekki tekizt að færa sönnur á, að slægjurétturinn tilheyrði Bóndhól, og verður því ekki tekin til greina krafa hans um, að stefndum verði bönnuð þau afnot. Skiptir það að réttarins áliti ekki máli hér um, þó það hafi komið fram í málinu, að Hvítá hafi brotið mjög af spildum þessum, því telja má víst, að eitthvað sé eftir af þeim, að minnsta kosti þeim, er næst liggja Amtmanns- leigum, en yfirhöfuð virðist erfitt að staðsetja merki fyrir slægjuitökum þessum. Stefnandinn hefir í stefnunni gert kröfu til þess, að stefndu verði dæmdir í sektir fyrir brot á laxveiðilög- gjöfinni og til að greiða sér skaðabætur allt að kr. 1500.00 fyrir veiðispjöll og ágang. Skaðabótakröfuna hefir hann ekkert rökstutt í sóknarskjölum sínum, og sér því réttur- inn eigi ástæðu til að taka hana til greina og eigi heldur til að dæma stefndu til að greiða sektir. Kostnaður við dóminn ákveðst þannig: Dagkaup dómenda í 15 daga ...... kr. 150.00 Ferðakostnaður .....0.00000000.. — 90.00 Kr. 240.00 og greiðist hann þannig, að stefnandi greiði kr. 80.00, stefndur Ólafur Ólafsson greiði kr. 80.00 og stefndu Gunn- laugur Einarsson, Stefán Jónsson og Benjamin Ólafsson greiði einn fyrir alla og allir fyrir einn kr. 80.00. Að öðru leyti falli málskostnaður niður. ö8 Því dæmist rétt vera: Stefndum Ólafi Ólafssyni bónda í Lækjarkoti skal vera óheimil veiði í Hvítá og á leirunum fram af svo- nefndum Amtmannsleigum fyrir vestan línu í beinu framhaldi af merkjalínu milli Bóndhóls og Amtmanns- leigna, er ákveðin var með landamerkjadómi Myra- og Borgarfjarðarsýslu, gengnum ?% 1934. Ennfremur skal stefndum Gunnlaugi Einarssyni, Reykjavík, Stefáni Jónssyni, Brennistöðum, og Benja- mín Ólafssyni, Lækjarkoti, vera óheimil veiði í Hvitá og á leirunum vestan við landamerki milli Bóndhóls og Amtmannsleigna. Kostnað við dóminn greiði málsaðiljar þannig: Stefnandinn, Guðmundur Þ. Gíslason, greiði 80 — áttatíu — krónur. Stefndur Ólafur Ólafsson greiði 80 —— áttatíu — krónur, Stefndu Gunnlaugur Einars- son, Stefán Jónsson og Benjamin Ólafsson greiði einn fyrir alla og allir fyrir einn 80 — áttatíu — krónur. Að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá löglegri birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 23. janúar 1939. Nr. 177/1936. Sigurjón Einarsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Hildi Pálsdóttur. (Jón Ásbjörnsson). Barnsfaðernismaál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útg. 24. nóvbr. 1936, hefir krafizt algerðrar sýknu af kröfum stefndu og málskostn- aðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, eftir mati 39 dómsins. Stefnda, sem hefir fengið sjafvörn og sér skipaðan talsmann fyrir hæstarétti, hefir krafizt þess aðallega, að héraðsdómurinn verði staðfestur, en fil vara, að úrslit málsins verði látin velta á synjunar- eiði áfrýjanda. Málskostnaðar hefir stefnda krafizt af áfrýjanda fyrir hæstarétti, hvor krafan sem til greina yrði tekin. Aðiljar eru sammála um það, að fundum þeirra til samfara hafi aldrei borið saman fyrir þann tíma, er þau dvöldust um stund saman í herbergi áfrýjanda í gistihúsinu „Hekla“ í Reykjavík vorið 1935. Í próf- um málsins fyrir uppsögu héraðsdómsins kvað stefnda þenna samfund þeirra hafa gerzt um mán- aðamótin apríl maí það ár, en í framhaldsprófi í bæjarþingi Reykjavíkur, sem haldið var 7. júni 1938 eftir úrskurði hæstaréttar frá 18. júní 1937, stað- hæfði stefnda það fortakslaust, að téð dvöl þeirra í hótelherberginu hefði ekki átt sér stað fyrr en eftir 11. maí 1935, enda þótt hún væri mjög rækilega prófuð um þetta atriði. Þykir því verða að leggja til grundvallar þessa síðari skýrslu stefndu um nefnda samfundi hennar og áfrýjanda, enda ekkert komið fram því til styrktar, að nefnt atvik hafi fyrr gerzt. Skiptir þá ekki máli, hvað kunni að hafa gerzt milli aðilja þá stund, er þau voru saman í hótelherbergi áfrýjanda, því að barn það, er stefnda fæddi full- burða þann 23. desbr. 1935, virðist ekki geta verið komið undir eftir 11. maí s. á., þar sem meðgöngu- tími þess gæti þá í lengsta lagi hafa numið 226 dög- um. Af þessum rökum verður að sýkna áfrýjanda af kröfum stefndu í máli þessu. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda samtals kr. 200.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Málflutn- 40 ingslaun talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, er á- kveðast 150 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Sigurjón Einarsson, á að vera sýkn af kröfum stefndu, Hildar Pálsdóttur, í máli þessu. Málflutningslaun skipaðs talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, Jóns Ásbjörnssonar hæstarétt- armálflutningsmanns, 150 krónur, greiðist úr rikissjóði. Stefnda greiði áfrýjanda samtals 200 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Snæfellsness. og Hnappadals- sýslu 22. sept. 1936. Hinn ?%49 1935 ól stúlkan Hildur Pálsdóttir í Grindavík sveinbarn, og lýsti hún föður að því Sigurjón Einarsson sjómann að Búðum á Snæfellsnesi og krafðist þess, að barnsfaðernismál yrði höfðað gegn honum. Fyrir lögreglurétti í Gullbringu- og Kjósarsýslu hefir kærandi gefið þá skýrslu, að vorið 1935 hafi hún verið í vist í Sandgerði og kynnzt kærðum þar. Kveðst hún um mánaðamótin april og maí hafa farið til Reykjavíkur og þá hitt Sigurjón þar og farið með honum upp á herbergi, er hann hafði á Hótel Heklu. Þar háttuðu þau og höfðu tvisvar fullkomnar samfarir. Kveðst hún viss um, að barn það, er hún ól 2% 1935, sé ávöxtur af þeim samförum, því hún hafi aldrei endranær haft samfarir við Sigurjón og við engan annan mann kveðst hún hafa haft samfarir á þeim tíma, er barnið geti verið komið undir á. Í lögreglurétti Gullbringu- og Kjósarsýslu 1% 1936 hefir kærður neitað því, að hann geti verið faðir að barni því, er kærandinn ól ?% 1935, því hann hafi aldrei haft sam- farir við hana. Hann viðurkennir að vísu, að hann hafi hitt Hildi í Reykjavík, að hann heldur um miðjan júní 41 1935, og að hún hafi farið með honum upp á herbergi hans á Hótel Heklu og dvalið þar hjá honum nokkra stund, en hann þverneitar því, að þau þá eða endrarnær hafi haft samfarir. Samkvæmt vottorði ljósmóður, er lagt hefir verið fram í réttinum, hefir barnið verið fullburða, er það fæddist. Rétturinn lítur svo á, að eftir atvikum eigi úrslit þessa máls að vera komin undir fyllingareiði kæranda, þannig, að vinni hún eið að því, eftir löglegan undirbúning á varn- arþingi sinu, að kærður hafi haft samfarir við sig á tíma- bilinu frá 153 til 34 1935, þá skal hann teljast faðir að sveinbarni því, er hún ól ?%s 1935 og vera skyldugur til að greiða að sínum hluta meðlag með því og barnsfarar- kostnað samkvæmt yfirvaldsúrskurði. Verði kæranda hins- vegar eiðfall, á kærandi að vera sýkn af kröfum hennar í málinu. Eiðfrestur þvkir hæfilega ákveðinn 3 mánuðir frá upp- kvaðningu dóms þessa. Því dæmist rétt vera: Ef kærandi, Hildur Pálsdóttir á Stað í Grindavík, innan þriggja mánaða frá uppkvaðningu dóms þessa, eftir löglegan undirbúning, vinnur eið að því á varn- arþingi sinu, að kærður, Sigurjón Einarsson á Búðum í Staðarsveit, hafi haft samfarir við sig á tímabilinu frá 184 til % 1935, skal kærður teljast faðir að sveinbarni því, er hún ól ?%, 1935 og vera skyldur að greiða að sinum hluta meðlag með því og barnsfararkostnað samkvæmt yfirvaldsúrskurði. Verði kæranda hinsvegar eiðfall, á kærði að vera sýkn af kröfum hennar í málinu. Dóminum að fullnægja innan þriggja sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 42 Miðvikudaginn 25. janúar 1939. Kærumálið nr. 1/1939. Ungmennafélag Langnesinga gegn Skólanefnd Sauðanesskólahéraðs Um staðfestingu vitnaskýrslna. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu skýtur kærandi til hæstaréttar úr- skurði aukaréttar Þingeyjarsýslu frá 21. okt. f. á. samkvæmt bókun sinni í þingbók s. d. Kröfur eða greinargerð með kæru þessari, er barst hæstarétti þann 11. jan. 1939, fylgdu ekki málinu, en eftir því, er ráða má af skjölum málsins, virðist hann kæra úrskurðinn í því skyni, að hann verði með öllu felldur úr gildi. Haustið 1936 tók kærði á leigu skólahúsnæði í samkomuhúsi kæranda, að því er kærandi telur, til 5 ára og fyrir 330 króna ársleigu. Þann 14. jan. 1938 sagði kærði upp húsnæðinu. Uppsögn þessa taldi kærandi óréttmæta og höfðaði því mál þetta til heimtu bóta vegna uppsagnar þessarar. Aðilja skil- ur á um atvik í sambandi við uppsögn húsnæðisins, er kærði telur réttlæta hana. Meðal vitna, er krafin voru skýrslu um atvik þessi, voru þeir Jónas Sigurðsson og Magnús Hliðdal Magnússon. Var því mótmælt, að vitni þessi væru látin staðfesta skýrslur sínar fyrir dómi. Þótt þau standi í því sambandi við ungmennafélagið og for- mann þess, sem í hinum áfrýjaða úrskurði greinir, þá verður ekki talið, að þau séu svo við mál eða málsaðilja riðin, að úrslit þess valdi þeim eða hon- um því fjárhagstjóni, óhagræði eða siðferðilegum 43 hnekki, sbr. 1. málsgr. 2. tölul. 125. gr. laga nr. 85/1936 sbr. við 1. tölul. 2. málsgr. 127. gr. sömu laga, að ekki megi veita þeim kost á að staðfesta skýrslur sínar fyrir dómi. Ber því að fella úrskurð héraðsdómarans úr gildi um þessi vitni. Þá hefir því verið mótmælt, að vitnin Ingimar Baldvinsson og Sigmar Valdimarsson yrðu látin staðfesta vitnaskýrslur sínar fyrir dómi, með því að þær fari í bága við skýrslur annara vitna, er fús séu til að staðfesta sinar skyrslur. Þessa ástæðu er ekki unnt að taka til greina, og ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð um þessi vitni. Um meðferð héraðsdómsins á kærumáli þessu athugast: 1. Héraðsdómarinn hefir tekið eftirrit af málinu öllu, einnig því, sem í því gerðist eftir bókun kæru- kröfunnar, í stað þess að taka aðeins eftirrit af því, „sem skjöl málsins og þingbækur greina um kæru- efnið“, eins og mælt er í 1. málsgr. 199. gr. laga nr. 85/1936. Veldur þessi ranga afgreiðsla dómurum hæstaréttar, sem ber að afgreiða kærumál sérstak- lega fljótt, miklu og þarflausu erfiði. Auk þess hefir héraðsdómarinn sent eftirrit á lausum blöðum, í stað venjulegrar afgreiðslu slíkra skjala. 2. Hefir héraðsdómarinn vanrækt að leiðbeina kæranda, sem er ólöglærður maður, um kröfur og greinargerð með kærunni. Hefir því orðið að leita að því og álykta eftir líkum, í hvaða skyni kært hafi verið. 3. Héraðsdómarinn hefir ekki afgreitt málið frá sér fyrr en 31. des. 1938, eða 2 mánuðum og 10 dögum eftir bókun kærubeiðninnar. Þessi langi dráttur, sem er brýnt brot á ákvæðum 1. málsgr. 199. gr. laga nr. 85/1936, hefir ekki verið réttlættur, 44 og verður að vita héraðsdómarann harðlega fyrir hann. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður, með því að krafa í þá átt hefir ekki verið gerð. Því dæmist rétt vera: Niðurstaða héraðsúrskurðarins um vitnin Ingimar Baldvinsson og Sigmar Valdimarsson á að vera órðskuð. Héraðsdómaranum ber að veita vitnunum Jónasi Sigurðssyni og Magnúsi Hlíðdal Magnússyni kost á að staðfesta vitna- skýrslur sínar í máli þessu fyrir dómi. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður aukaréttar Þingeyjarsýslu 21. okt. 1938. Eins og fram hefir komið í vitnaframburðum Ingimars Baldvinssonar og Sigmars Valdimarssonar annarsvegar og Jónasar Sigurðssonar og Magnúsar Hiíðdal Magnússonar hinsvegar og með samprófun þessara vitna í rétti í dag, greinir þau í milli um það atriði, sem skiptir máli fyrir úrslit þessa máls, hvort Sigurður Jónsson formaður U. M. F. L. hafi greint ástæður fyrir þvi, er hann að kvöldi dags 13. jan. síðastl. synjaði Guðmundi Vilhjálmssyni formanni skólanefndar Sauðanesskólahéraðs um lykil að samkomu- húsi U. M. F. L. eður eigi. Vitnin Ingimar Baldvinsson og Sigmar Valdimarsson bera það ótvírætt og samhljóða, að hann „harðneitaði því, án þess að greina ástæður“, og þar sem þessi vitni hafa verið hiklaus í framburði sínum, þar sem þau ekki eru við málið eða aðilja málsins riðin og aðiljar ekki venzlamenn þeirra, en hinsvegar ástæða til þess að ætla, að þau hafi sett sérlega vel á sig það, sem fram fór á holtinu þann 13. jan. síðastl. milli formanns skólanefndar og formanns U. M. F. L., og vandlega tekið eftir, hvað þeir sögðu þarna hvor við annan, þar sem þau fara þangað sem vitni, verður ekki hægt samkvæmt 127. gr. laga nr. 85 1936 um meðferð einkamála í héraði að synja þessum vitnum um staðfestingu d5 á vitnaframburðum þeirra í máli þessu í réttinum í gær og í dag. Hinsvegar verður að fallast á það, að ekki sé hægt sam- kvæmt sömu lagagrein að leyfa vitnunum Jónasi Sigurðs- syni og Magnúsi Hlíðdal Magnússyni að staðfesta fram- burði sína í réttinum í dag, að svo miklu leyti, sem þeir koma í bága við framburði Ingimars og Sigmars, þar sem Jónas Sigurðsson er bæði viðriðinn aðilja U. M. F. LL. sem félagi og venzlamaður formanns U. M. F. L. og Magnús Hlíðdal Magnússon er viðriðinn aðilja U. M. F.L. sem fé- lagi og starfsmaður, og auk þess frámburður þessa vitnis óglöggur einmitt um það atriði, sem hér skiptir máli. Því úrskurðast: Vitnunum Tngimar Baldvinssyni og Sigmar Valdi- marssyni skal heimilt að staðfesta vitnaframburði sína í máli þessu. Vitnunum Jónasi Sigurðssyni og Magnúsi Hlíðdal Magnússyni skal synjað um að staðfesta vitnafram- burði sina í máli þessu, að svo miklu leyti, sem þeir eru Í ósamræmi við vitnaframburði Ingimars Baldvins- sonar og Sigmars Valdimarssonar. Miðvikudaginn 25. janúar 1939. Nr. 53/1937. Jóhann Þorsteinsson (Gunnar Þorsteinsson) Segn bæjarstjórn Ísafjarðar f. h. bæjar- sjóðs (Einar B. Guðmundsson). Krafa um skaðabætur vegna ólögmætrar sviptingar á tilteknum atvinnurekstri. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir samkvæmt áfrýjunarleyfi skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. maí 1937. 46 Eftir ósk aðilja og með samþykki dómsins hefir mál- flutningi verið hagað þannig hér fyrir rétti, að nú verði aðeins skorið úr um skaðabótaskyldu stefnds. Hefir áfrýjandi á þessu stigi málsins gert þær kröf- ur, að stefndur verði dæmdur skyldur til að greiða honum skaðabætur fyrir tjón það, sem hann kveður sig hafa beðið vegna þess að stefndur hafi á ólög- mætan hátt svipt hann upp- og framskipunarstarf- semi á tímabilinu frá 16. apríl 1925 til ársloka 1933. Svo krefst hann þess og, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að áfrýjandi hefir ekki fyrr en í þessu máli, sem er höfðað í marz 1934, hafizt handa um að fá úr því skorið, hvort lögmætar væru gagnvart honum ráðstafanir stefnds um bæjarbryggjuna á Ísafirði, er gerðar voru á árunum 1923 og 1924, og áfrýjandi telur að byrjað hafi að valda sér tjóni í apríl 1925, þá verður að telja, að hann hafi með aðgerðaleysi sínu um svo langan tima undirgengizt að hlíta nefndum ráðstöfunum stefnds, og að hann þegar af þeirri ástæðu eigi ekki skaðabótarétt á hendur stefndum út af tjóni því, er hann kveður sig hafa orðið fyrir af þessum sökum á ofangreindu tímabili. Ber því að staðfesta hinn áfrýjaða dóm að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. “ Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 47 Dómur aukaréttar Ísafjarðar 30. maí 1936. Mál þetta er að undangenginni árangurslausri sáttatil- raun höfðað fyrir aukarétti Ísafjarðar af Jóhanni Þor- steinssyni, kaupmanni á Ísafirði, gegn bæjarstjórn Ísafjarðar til greiðslu á skaðabótum. Gerir stefnandi þær réttarkröfur, að stefnda verði dæmd til að greiða sér kr. 51396.10, ásamt 5% ársvöxtum frá sáttakærudegi, 3. marz 1934, til greiðsludags og málskostn- aði að skaðlausu eftir mati réttarins. Stefnda hefir hinsvegar krafizt algerðrar sýknu af kröf- um stefnanda og málskostnaðar eftir mati réttarins. Tildrög máls þessa eru þau, að með kaupsamningi dags. 30. marz 1923 keypti bæjarstjórn Ísafjarðar svonefndar Hæstakaupstaðareignir á Ísafirði ásamt bryggju af verzi- unarfélaginu Hæstakaupstaðnum h/f (Nathan £ Olsen) á Ísafirði. Með samþykkt 26. marz 1923 og samningi við nefnt firma dags. 30. s. m. ákvað bæjarstjórnin að leigja Hæsta- kaupstaðnum h/f (Nathan £ Olsen) hinar keyptu eignir, að undanskilinni bryggjunni með gangi til götu, til 5 ára og með forgangsrétti til áframhaldandi leigu næstu 5 ár þar á eftir. Með leigusamningi þessum skuldbatt bæjarstjórnin sig til að byggja haus á nefnda bryggju svo fljótt sem unnt væri. Með samningnum skuldbatt bæjarstjórnin sig einnig til þess, „að nota að fullu“, jafnskjótt og bryggjan yrði fullgerð, „allar þær heimildir, sem bænum eru veittar með hafnarlögum fyrir Ísafjörð, og hann hefir gagnvart bryggjum einstakra manna, til að tryggja fyllstu afnot bæjarbryggjunnar.“ Jafnframt skuldbatt bæjarstjórnin sig með sama samn- ingi „til að taka að sér alla upp- og framskipun á vörum úr og Í þau skip, sem við bæjarbryggjuna leggjast.“ Skyldi leigutaka bera „skylda og réttur“ til að annast allt, er að upp- og framskipuninni lyti, fyrir bæjarins hönd. Skyldi hafnarnefnd í samráði við leigutaka árlega ákveða gjöld fyrir þetta, en leigutaki standa hafnarnefnd skil á bæjar- ins hluta af þeim, samkvæmt samningi, er um það yrði gerð- ur. Loks var svo ákveðið, að þeir, sem fengu skip að öllu leyti lestuð fyrir sinn reikning, gætu annast uppskipunina sjálfir, enda greiði þeir leigu fyrir vagna og önnur tæki bryggjunnar. Með bréfi dags. 10. april 1923 samþykkir atvinnu- og 48 samgöngumálaráðuneytið kaupin á fyrrnefndum eignum og að bryggjan yrði bæjarbryggja á Ísafirði samkvæmt lög- um nr. 34 frá 1922. Haustið 1924 varð bæjarbryggjan fullgerð. Annaðist Nathan £ Olsen síðan upp- og útskipun við bryggjuna í um- boði bæjarstjórnar allt til ársloka 1933. Er fyrrnefndir samningar voru gerðir, var stefnandi af- greiðslumaður á Ísafirði fyrir Bergenska gufuskipafélagið og Sameinaða danska gufuskipafélagið, og hefir hann verið það alla tíð siðan. Með fyrrnefndum ráðstöfunum bæjarstjórnar kveðst stefnandi hafa talið, að hún hafi óheimilað öllum þeim, er áður höfðu haft með höndum upp- og framskipun úr skip- um, að fást við það framvegis, en kveðst áður hafa haft talsverðar tekjur af upp- og framskipun í skip félaga þeirra, er hann var afgreiðslumaður fyrir. Hinsvegar kveðst hann hafa talið, að bæjarstjórnin hafi gert þessar ráðstafanir lögum samkvæmt, og að sér væri þýðingarlaust að mót- mæla þeim, og þvi hafa beygt sig undir ákvæði bæjar- stjórnarinnar og látið af upp- og framskipun. En með hæsta- réttardómi í málinu: Bæjarstjórn Ísafjarðar gegn Jóni S. Edwald, uppkveðnum 2. okt. 1933, hafi svo verið ákveðið, að sú ráðstöfun bæjarstjórnarinnar, að taka alla upp- og framskipun á bæjarbryggjunni í sínar hendur, hafi verið gerð á móti landslögum, og hún þvi metin ógild gagnvart Jóni S. Edwald. Þar sem sama reglan hljóti að gilda fyrir alla, og ákvörðun bæjarins að vera ógild yfirleitt að þessu leyti, telur stefnandi, að bæjarstjórnin hafi framið réttar- brot gagnvart sér og að henni sé skylt fyrir hönd bæjarins að endurgreiða sér það tjón, sem hann hafi haft af því að verða af að standa fyrir út- og uppskipun úr skipum félaga þeirra, er hann var afgreiðslumaður fyrir, og kveðst hann hafa höfðað mál þetta, þar sem bæjarstjórnin hafi reynzt ófáanleg til að bæta sér skaðann. Stefnandi telur, að í þeirri ákvörðun bæjarstjórnarinnar, að taka alla upp- og framskipun við bryggjuna í sínar hend- ur, hafi falizt bann til allra annarra, 08 þar á meðal sín, við því að annast upp- 08 framskipun við bryggjuna. Hafi bæjarstjórnin því með þessari ráðstöfun svipt sig lögvernd- uðum rétti til að annast upp- og framskipun í skip fyrr- nefndra félaga. Með fyrrnefndum hæstaréttardómi sé sann- 49 að, að þessi ráðstöfun bæjarstjórnarinnar hafi verið ólög- mæt. Er bæjarstjórnin gerði þessa ráðstöfun, hafi henni verið fyllilega ljóst, að með henni væri hann sviptur mikl- um tekjum, og hafi framkvæmd ráðstöfunarinnar verið bein og tilætluð orsök tekjumissis síns. Bæjarsjóðurinn hafi við ráðstöfun þessa auðgazt á sinn kostnað. Hæstakaupstaðar- eignirnar hafi bæjarstjórnin leigt til 10 ára fyrir óeðlilega háa leigu, aðeins að því tilskyldu, að eignunum fylgdi einka- réttur til upp- og framskipunar við bæjarbryggjuna. Telur stefnandi, að af þessu sé ljóst, að bæjarstjórnin hafi víis- vitandi framið á sér réttarbrot, er bakað hafi sér mikið tjón, og sé hún því tvímælalust skyld til að bæta sér það. Þá heldur hann því einnig fram, að eins og mál þetta sé vaxið, sé bæjarstjórnin skaðabótaskyld, þó réttarbrotið væri fram- ið aðeins af hendingu. Stefnandi heldur því fram eins og fyrr segir, að sér hafi ekki komið til hugar annað en bæjarstjórnin hefði lagalega heimild til að taka alla upp- og framskipun við bæjar- bryggjuna í sínar hendur. Bærinn hafi verið eigandi bryggj- unnar og því í fljótu bragði verið sennilegt að álykta, að hann sem eigandi réði því, hverjir um eign hans færu, væru engar sérstakar hömlur lagðar á umráðaréttinn. Auk þess hafi sér ekki dottið í hug, að bæjarstjórnin hafi gert jafn stórfelldan samnings, vitandi um beint tjón stefnanda, án þess að alveg væri gengið úr skugga um, að full lagaheimild væri fyrir ákvæðum samningsins. Kveðst hann því hafa talið þýðingarlaust að reyna að fá mars- nefndri ráðstöfun bæjarstjórnarinnar hnekkt með dómi. Hinsvegar kveðst hann hafa reynt að mótmæla ráðstöfun- inni á þann hátt, að láta afferma eitt skip Sameinaða gufu- skipafélagsins við sina eigin bryggju, en sér hafi verið bannað það með fógetavaldi. Hafi ástæðan til bannsins ver- ið sú, að er bygging þeirrar bryggju hafi verið leyfð, hafi verið sett sem skilyrði, að sú kvöð væri á bryggjunni, að eigi mætti afgreiða við hana póstskip, ef bærinn eignaðist eigin hafskipabryggju. Eftir þetta kveðst slefnandi hafa reynt að framkvæma upp- og útskipun í skip fyrrnefndra félaga með stórum flutningabátum, en orðið að hætta því, þar eð það hafi reynzt ókleift. Kveðst hann með þessu hafa gert allt, er hann hafi talið sig geta, til þess að halda áfram atvinnu Á 50 sinni við upp- og útskipun, og beri því ekki að skoða það, að hann hafi ekki fyrr reynt að fá nefndri ráðstöfun bæj- arstjórnarinnar hnekkt, sem samþykki sitt á henni. Stefnandi telur, að erfitt sé að ákveða nákvæmlega þann skaða, sem hann hafi beðið af nefndri ráðstöfun Þbæjar- stjórnarinnar, en víst sé, að skaði sinn sé mun meiri en nemur upphæð skaðabótakröfu sinnar í málinu. Segir stefn- andi, að svo hafi reynzt í mörg ár, meðan hann hafði á hendi upp- og framskipun með afgreiðslu skipanna, að ár- legur gróði sinn af uppskipuninni hafi reynzt mun meiri en þóknun sú, er hann hafi fengið fyrir að afgreiða skipin. Þar sem hann viti nákvæmlega, hve miklu numið hafi af- greiðsluþóknun sin fyrir skip félaganna, en ómögulegt sé að segja með fullri vissu, hve miklu numið hafi ágóði af út- og uppskipun þau ár, sem um €r að ræða, kveðst hann hafa tekið það ráð að reikna út meðaltal afgreiðsluþóknunar- innar og leggja það til grundvallar kröfu sinni. Með því að reikna út afgreiðsluþóknunina annaðhvort ár hins umrædda tímabils og taka meðaltal af, telst stefnanda svo til, að með- altal afgreiðsluþóknunarinnar hafi verið kr. 5139.61 á ári, og afgreiðsluþóknunin samtals árin 1924 til 1933, að báð- um árum meðtöldum, kr. 51396.10, og er það skaðabótakrafa sú, sem hann gerir í málinu. Af hálfu hinnar stefndu bæjarstjórnar er þvi hinsvegar haldið fram, að það eina, sem milli hennar og stefnanda hafi farið, snertandi upp- 08 útskipun, sé, að bæjarstjórnin hafi á sínum tíma fengið lagt lögbann við því, að stefnandi not- aði sína eigin bryggju til upp- og útskipunar. Hafi sú lög- bannsgerð verið staðfest með dómi, er stefnandi hafi unað við til þessa. Utan þessa tilviks hafi stefnandi aldrei farið þess á leit að fá að hafa á hendi upp- og útskipun á Ísa- firði eða fá að nota bæjarbryggjuna til upp- eða úlskip- unar úr skipum félaga þeirra, er hann hafi haft á hendi af- greiðslu fyrir. Af þessu sé einsætt, að stefnda hafi aldrei getað bannað stefnanda starfsemina, enda hafi hún aldrei gert það. Til þess að hægt væri að orða þann möguleika, að stefnda hafi bakað sér skaðabótaskyldu, yrði að liggja fyrir, að stefnandi hafi krafizt þess að fá að nota bæjarbryggjuna eða hafizt handa um not hennar, en verið synjað um afnot- in eða verið beinlínis hindraður í þeim, og að sú synjun eða hindrun hafi orðið þess valdandi, að hann hætti upp- öl og útskipunarslarfsemi sinni. En engu af þessu sé til að dreifa, og sé því enginn skaðabótagrundvöllur fyrir hendi. Þá er því og haldið fram af hálfu stefndu, að sú máls- ástæða stefnanda, að stefnda hafi með samningi sínum við Hæstakaupstaðinn h/f (Nathan á Olsen) bannað öllum, nema því firma, afnot bryggjunnar, skipti hér ekki máli, í fyrsta lagi af því, að þó stefnda hefði veitt firmanu einka- rétt til að nota bryggjuna, þá gæti samt ekki verið um skaðabótaskyldu að ræða, þar eð stefnandi hafi aldrei kraf- izt afnota af bryggjunni, og í öðru lagi af því, að stefnda hafi ekki veitt því firnma einkarétt til afnota af bryggj- unni, heldur beinlínis undanskilið hana leigunni í samning- um sínum við firmað. Og þó segja megi, að firmanu hafi verið veittur nokkur réttur til að annast upp- og útskipun við bryggjuna, þá geti stefnandi með engu móti sagt, að hon- um eða öðrum hafi verið bannað að nota hana. Ekki seti stefnandi heldur byggt neinn rétt á því, að stefnda hafi af- salað sér bryggjunni í hendur öðrum, því hún hafi alltaf verið háð umráðum stefndu. Þá er því einnig haldið fram af hálfu stefndu, að hún hafi gert alla samninga sína um eignirnar í góðri trú og ætið fengið leyfi stjórnarráðsins til þeirra, og útiloki þetta einn- ig skaðabótakröfu stefnanda. Geti stefnda eigi hafa orðið skaðabótaskyld, þó stefnandi eða aðrir hafi ekki neytt þess réttar, er hafnarlög Ísafjarðar veiti borgurum þess bæjar. Þá er því haldið fram af hálfu stefndu, að stefnandi hafi notað sína eigin bryggju til upp- og útskipunar í skip þau, er hann afgreiddi, þar til fyrrnefnd lögbannsgerð hafi farið fram 16 apríl 1925. Sé því timi sá, er hann krefjist skaða- bóta fyrir, sem er 10 ár, oftalinn um 1516 mánuð. Loks er því haldið fram af hálfu stefndu, að hér sé aðeins um að ræða ímyndað tjón stefnanda, og er kröfuupphæð hans mótmælt sem fjarstæðu, svo og öllum útreikningum hans um skaðann. Stefnandi viðurkennir, að tími sá, sem skaðabóta er krafizt fyrir, sé ofreiknaður um 15'% mánuð, eins og fram er haldið af hálfu stefnda. Þá er það einnig viðurkennt af hálfu stefnanda, að hann hafi aldrei sótt um leyfi til upp- og útskipunar við bæjar- bryggjuna og að engin bæjárstjórnarsamþykkt sé til, er banni honum sérstaklega að nota bryggjuna til þessa. 92 Hinsvegar er því haldið eindregið fram af hálfu stefn- anda, að þar sem bæjarstjórnin hafi með samningnum við Hæstakaupstaðinn h/f (Nathan á Olsen) verið búin að ákveða að taka upp- og útskipun við bryggjuna í sinar hendur og framselja nefndu firma þenna sinn tekna einka- rétt, þá hafi hún þar með bannað öllum öðrum að annast upp- og útskipun við bryggjuna, og hafi því verið fyrir- fram vitanlegt, að þýðingarlaust hafi verið að sækja um leyfi til upp- og útskipunar við bryggjuna. Þá er því einn- ið haldið fram af hálfu stefnanda, að þó hann hafi ekki beinlínis farið fram á að mega annast upp- og útskipun við bryggjuna, þá hafi aðrir gert það, og öllum verið neitað, og hafi menn ætlað að gera þetta í trássi, þá hafi þeim verið bannað það með þeirri skýringu, að öllum öðrum en bæj- arstjórn eða umboðsmanni hennar væri það óheimilt. Er því haldið fram af hálfu stefnanda, að viljayfirlýsing og gerðir bæjarstjórnarinnar hafi verið nóg ástæða til þess, að hann hafi ekki farið fram á það við bæjarstjórn að mega annast upp- og útskipun við bæjarbryggjuna. Í málinu er eigi upplýst, að hin stefnda bæjarstjórn hafi gefið út almenna skipun, auglýsingu eða reglur al- menningi til eftirbreytni um það, að öðrum en Hæstakaup- staðnum h/f (Nathan £ Olsen) væri óheimilt að annast upp- og útskipun við bæjarbryggjuna. Margnefndan samning við Hæstakaupstaðinn h/f (Nathan £ Olsen) gerði bæjarstjórnin, eftir því sem fyrir liggur, sem eigandi og umráðamaður hinna svonefndu Hæstakaupstaðareigna og þar með einnig bæjarbryggjunn- ar. Að áliti réttarins ber að skýra samning þenna, að því er snertir atriði þau, sem um er deilt í máli þessu, eftir al- mennum reglum kröfuréttarins, þó bæjarstjórnin sé annar samningsaðilinn. Þar eð upplýst er í málinu, að stefnandi hefir hvorki krafizt umræddra afnota né fengið sérstaka tilkynningu um það frá bæjarstjórninni, að honum væru þau óheimil, verð- ur samkvæmt þessu eigi talið, að skaðabótagrundvöllur sé fyrir hendi í málinu. Ber því þegar af þessari ástæðu að taka sýknukröfu stefndu til greina. Rétt þykir að málskostnaður falli niður. Sökum mikilla embættisanna dómarans við ýms aðkall- andi störf, þar á meðal ársuppgjör, rannsóknir opinberra ö3 mála, sýslufundi o. fl, og sökum ófullnægjandi aðstoðar við embættisreksturinn hefir eigi verið unnt að kveða dóm benna upp fyrr en nú. Því dæmist rétt vera: Stefnda, bæjarstjórn Ísafjarðar, skal vera sýkn af kröfum stefnanda, Jóhanns Þorsteinssonar, í máli þessu. Málskostnaður fellur niður. Miðvikudaginn 1. febrúar 1939. Nr. 66/1938. Ólafur Bjarnason (Eggert Claessen) gegn Mjólkursölunefndinni f. h. mjólkur- samsölunnar í Reykjavík og gagnsök (Guðm. Guðmundsson cand. jur.) Mjólkurframleiðandi krefur mjólkursamsölu um sinn hluta af rekstrarafgangi samsölunnar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. júní f. á. og gert þessar dóm- kröfur: Aðallega að gasnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 2276.99, til vara kr. 1927.25 og til þrautavara kr. 1686.27 og að vextir verði dæmdir 5% á ári af þeirri fjárhæð, sem til greina yrði tekin, frá sáttakærudegi, 16. júni 1937, til greiðsludags. Loks krefst aðaláfrýjandi málskostnaðar af gagn- áfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem hefir áfrýjað málinu með stefnu 22. júni f. á., krefst þess, að hann verði alger- od lega sýknaður og aðaláfrýjandi dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mali dómsins. Hallkvæmisástæður virðast að vísu hafa legið til grundvallar þeirri ákvörðun Mjólkursölunefndar á öndverðu ári 1936, að framleiðendur vestan Hellis- heiðar skyldu ganga fyrir framleiðendum austan heiðar um sölu mjólkur til neyzlu í Reykjavík, þótt hvorir tveggja væru jafn réttháir að lögum til þeirr- ar sölu, og að framleiðendur austan heiðar skyldu í þess stað verða aðnjótandi rekstrarafgangs mjólkur- samsölunnar, eftir því sem til hrykki, til uppbótar því, að þeim var varnað markaðarins í Reykjavík, en þrátt fyrir það þótt þannig væri háttað um þess- ar aðgerðir Mjólkursölunefndar, þá fóru þær samt í bága við skýlaust ákvæði 2. gr. laga nr. 1 frá 1935 að því leyti, sem þær urðu þess valdandi, að meir en % var tekið af söluverði neyzlumjólkur og rjóma til verðbótar þeirri mjólk, sem til vinnslu fór. Verð- ur gagnáfrýjandi þess vegna að svara seljendum neyzlumjólkur og rjóma til þess hluta rekstraraf- gangs mjólkursamsölunnar 1936, sem þannig hefir verið fyrir þeim haldið. Hinsvegar var Mjólkursölu- nefnd ekki bundin af nefndu lagaákvæði um þann hluta rekstrarágóða ársins 1936, sem til kominn var á annan hátt en fyrir sölu mjólkurafurða. Þenna hluta ágóðans af starfrækslu mjólkursamsölunnar virðist nefndinni hafa verið heimilt, eins og á stóð, að láta renna til framleiðenda austan Hellisheiðar sem bætur þess, að þeir höfðu orðið að þoka af mark- aði neyzlumjólkur í Reykjavík, til hagsbóta fyrir framleiðendur vestan heiðar. Samkvæmt ofanrituðu hefir Mjólkursölunefnd ekki ráðstafað réttilega kr. 113291.37 (rekstrarágóði 1936) =-* (kr. 72411.56, ðð sölulaun af öðrum vörum en mjólk og mjólkuraf- uðum, - kr. 44219.33, flöskugjald) == kr. 26660.48. Kemur þá til álita, hversu mikið af fjárhæð þessari eigi að falla í hlut aðaláfrýjanda. Hann hefir haldið því fram, að Mjólkursamsalan hafi 1936 selt samtals sem svari þeirri lítratölu af mjólk, sem hér segir: Mjólk, tilfærða í litrum á reikningi mjólkursamsölunnar yfir seldar vörur 1936, . siss si a sina ltr. 4970927.35 Rjóma, skyr og aðrar vinnsluvörur, sem svari til......0.0000000... — 1747333.00 Samtals ltr. 6718260.35 Þessar tölur verður að leggja til grundvallar, með því að gagnáfrýjandi hefir hvorki véfengt þær nægi- lega né bent á aðrar tölur réttari. Óvéfengt er, að aðaláfrýjandi hafi 1936 lagt inn í mjólkursamsöluna ltr. 79062. Samkvæmt því á hann kröfu á hendur Mjólkursamsölunni um kr. 26660.48 > 79062 6718260.35 == kr. 313.75. Og ber því að dæma gagn- áfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda þessa fjárhæð með 5% ársvöxtum frá 16. júní 1937 til greiðslu- dags og ennfremur málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, sem þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 600.00. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Mjólkursölunefnd f. h. mjólk- ursamsölunnar í Reykjavík, greiði aðaláfrýj- anda, Ólafi Bjarnasyni, kr. 313.75 ásamt 5% ársvöxtum frá 16. júní 1937 til greiðsludags og samtals kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. 56 Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 17. maí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 13. þ. m. er eftir árangurs- lausa sáftaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 23. júní 1937 af Ólafi Bjarnasyni, bónda að Braut- arholti á Kjalarnesi, gegn Mjólkursölunefnd f. h. Mjólkur- samsölunnar í Beykjavík, til greiðslu á kr. 2276.99, er hann telur sig eiga inni hjá Samsölunni sem hluta af reksirar- afgangi hennar árið 1936, með 5% ársvöxtum frá útgáfu- degi sáttakæru 16. júní 1937 til greiðsludags og málskostn- aði að skaðlausu. Stefndur, Mjólkursölunefnd f. h. Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati rétt- arins. Málavextir eru þeir, að þann 10. september 1934 voru gefin út bráðabirgðalög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. Var m. a. svo ákveðið í þeim, að við sölu mjólk- ur og rjóma skyldi landinu skipt í svonefnd verðjöfnunar- svæði, er að jafnaði afmörkuðust þannig, að þar væri hægt að selja daglega góða og óskemmda mjólk og rjóma frá mjólkurbúum, einu eða fleirum, sem viðurkennd væru af landbúnaðarráðherra, enda væri kaupstaður eða kaup- tún innan þeirra takmarka. Var það aðalreglan, að mjólk- urframleiðendum væri óheimilt að selja mjólk eða mjólk- urafurðir utan þess verðjöfnunarsvæðis, sem þeir voru á. Á alla neyzlumjólk og rjóma skyldi lagt svonefnt verð- jöfnunargjald, er mátti vera allt að 5% af útsöluverði, en heimilt var að hækka, ef þörf krefði, með samþykki land- búnaðarráðherra. Verðjöfnunargjaldið skyldi renna í svo- nefndan verðjöfnunarsjóð, og skyldi það vera til verðupp- bótar á þá mjólk, sem notuð væri til vinnslu í viðurkennd- um mjólkurbúum, sem störfuðu á verðjöfnunarsvæðinu. Útsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum á hverjum sölu- stað skyldi ákveðið af fimm þar til völdum og skipuðum mönnum. Þá skyldi ríkisstjórnin skipa sjö manna nefnd, svonefnda mjólkursölunefnd, til að hafa á hendi stjórn mjólkursölumála samkvæmt lögunum, og eru settar nánari reglur um skipunina og störf og valdsvið nefndarinnar ut D/ í lögunum. Þar sem fleiri en eitt mjólkurbú væru starfandi á sama verðjöfnunarsvæði, skyldi öll sala á neyzlumjólk, rjóma og nýju skyri fara fram frá einni sölumiðstöð, samsölu. Í stað þessara bráðabirgðalaga komu siðar lög nr. 1. frá 7. janúar 1935 um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. Voru þau að mestu samhljóða bráðabirgðalögunum, en Þó /ar svo ákveðið í þeim, að verðjöfnunargjaldið mætti aldrei vera hærra en 8%, og í ákvæðum Þeirra um stund- arsakir, að þá fyrst um sinn skyldi stjórn samsölunnar á verðlagssvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, en á því voru bæði mjólkurbú austan og vestan Hellisheiðar, vera í höndum mjólkursölunefndar, og virðist það hafa haldizt Þann tíma, er hér skiptir máli. Nú skýrir stefnandi svo frá og byggir kröfur sínar á því, að á árinu 1936 hafi orðið rekstrarafgangur hjá Mjólk- ursamsölunni í Reykjavík, er numið hafi kr. 143291.37, eftir að útborgað hefði verið það verð, sem Samsalan greiddi framleiðendum fyrir mjólk og mjólkurafurðir bað ár, svo og allur kostnaður og afskriftir, er Mjólkursölunefnd hefði ákveðið að dragast skyldi frá þeim eiginlega rekstraraf- gangi ársins. Samkvæmt lögunum sé Samsölunni skylt að greiða fram- leiðendum allan þann afgang, er verði af rekstri Samsöl- unnar, eftir að dregið hafi verið frá verðjöfnunargjald, allur kostnaður og afskriftir. Allur sá afgangur, er varð af rekstri Samsölunnar 1936, hafi verið af sölu neyzlumjólk- ur, en ekki að neinu leyti af sölu mjólkurafurða, og beri neyzlumjólkurframleiðendum því einum umræddur rekstr- arafgangur. Á árinu 1936 hafi hann lagt inn í Samsöluna 79062 lítra neyzlumjólkur, en samtals hafi Samsalan selt 4970927 lítra af neyzlumjólk, og beri sér því samkvæmt framansögðu í sinn hlut kr. 2276.99 af rekstrarafganginum, en það er stefnukrafan í máli þessu. Stefndur hefir ekki mótmælt því, að Samsölunni beri að láta hinn hreina rekstrarafgang, er varð á árinu 1936, renna til framleiðenda, enda virðist Það vera í beztu sam- ræmi við lögin, að svo sé gert. Hinsvegar telur hann, að heimilt hafi verið að ráðstafa afganginum eins og gert var og síðar verður greint, og eigi stefnandi því enga kröfu á hendur sér um hluta af rekstrarafgangi ársins 1936. Þegar er Mjólkursölunefndin tók til starfa, mun hún öð hafa sett sér ýmsar starfsreglur, sem nokkuð hafa verið breytilegar, en virðast hafa verið eins í öllum atriðum, er þetta mál varðar, allt árið 1936. Ætlaðist nefndin til, að verðmunur á mjólk hjá þeim mjólkurbúum, sem hefðu aðallega á hendi sölu mjólkur (bæjarbúunum), og búum þeim, sem aðallega ynnu vörur úr mjólkinni (fjærliggjandi búunum), yrðu 2 aurar á hverjum lítra, þ. e. að fjærliggj- andi búin fengju 2 aurum minna fyrir líterinn en hin. Var gerð sérstök samþykkt um þetta, svo 08 að verðjöfnunar- gjaldið skyldi verða 8%, þ. e. hámarkið á neyzlumjólk og mjólk þá, er færi í rjóma og skyr. Til þessarar Tælkonsor verðjöfnunargjaldsins fékkst svo samþykki landbúnaðar- ráðherra. Það kom þó brátt í ljós, að þrátt fyrir þessa hækkun verðjöfnunargjaldsins nægði það ekki nándar nærri til þess að greiða vinnslumjólkurframleiðendum svo mikla verðuppbót á mjólk þeirra, að hver líter yrði ekki nema 9 aurum verðlægri en hver líter neyzlumjólkurframleið- enda. Útaf þessu mun hafa orðið nokkur óánægja meðal mjólkurframleiðenda austan fjalls, og Þeir hafa krafizt þess í ársbyrjun 1936 að fá að selja svo mikla nevæzlumjólk hér í bænum, að nýgreindri samþykkt Mjólkursölunefnd- ar um, að vinnslumjólkurframleiðendur skyldu aðeins fá 9 aurum minna fyrir hvern mjólkurliter en neyzlumjólk- urframleiðendur, yrði fullnægt. Í tilefni af þessu ákvað nefndin, að sömu verðhlutföll skyldu haldast milli út- borgaðs verðs fyrir neyzlu- og vinnslumjólk og búin vest- an heiðar áfram hafa forgangsrétt um sölu neyzlumjólkur á sölusvæði Samsölunnar. En jafnframt var ákveðið í sam- þykktinni, að ef rekstrarafgangur yrði hjá Samsölunni, skyldi honum, eftir að nægilegar afskriftir hefðu farið fram á eignum, áhöldum o. fl., varið til þess að ná þessum verðhlutföllum, en þetta ákvæði var einnig endurnýjun á eldri samþykkt. Ef afgangur yrði af verðjöfnunarsjóði og rekstrarafgangi, eftir að ofangreindum hlutföllum væri náð, skyldi hann ganga til verðuppbótar á alla innvegna mjólk þeirra mjólkurbúa og framleiðenda, er að Samsölunni stæðu, þó að undanskilinni dósamjólk. Á árinu 1936 hrökk verðjöfnunargjaldið ekki til að ná fyrrgreindum verðhlutföllum, og vorið 1937 var því sá rekstrarafgangur, er orðið hafði hjá Samsölunni árið 1936 59 og ekki hafði verið sérstaklega ráðstafað, þ. e. kr. 143291.37, greiddur vinnslumjólkurframleiðendum, en þrátt fyrir það náðust ekki hin fyrirhuguðu verðhlutföll. Stefnandi heldur því nú fram, að þessi ráðstöfun Mjólk- ursölunefndar á rekstrarafgangi Samsölunnar hafi verið með öllu óheimil. Í lögunum sé ákveðið hámark verðjöfn- unargjaldsins, þ. e. 8%, og felist í þvi, að meira megi ekki taka af framleiðendum neyzlumjólkur og láta ganga til framleiðenda vinnslumjólkur til þess að bæta þeim siðar- nefndu upp verð á mjólk þeirra. Áðurgreind samþykkt nefndarinnar samræmist því ekki lögunum og sé því marklaus. Stefndur telur hinsvegar, að ráðstöfun þessi hafi verið fyllilega heimil. Mjólkursölunefnd hafi verið algerlega heimilt að setja sér starfsreglur, sem m. a. innihéldu á- kvæði um framangreind verðhlutföll. Þegar ágreiningur- inn kom upp um það, hvort búin austanfjalls skyldu fá að selja svo mikla neyzlumjólk hér í bænum, að þau næðu þessum verðhlutföllum, þá hefði nefndinni samkvæmt lög- unum verið heimilt að veita þeim slíkan sölurétt hér í bænum, og hefði hún getað það með því að koma á þannig lagaðri hlutfallssölu á neyzlumjólk, að verðjöfnuðurinn næðist. Af því hefði leitt, að neyzlumjólkurmarkaður bú- anna vestanfjalls hefði rýrnað að sama skapi og þá jafn- framt tekjur framleiðendanna á því svæði. En í stað þess að fara þessa leið, sem eflaust hefði verið heimil, þá hefði nefndin valið þann kostinn, sem öllum hefði verið þægi- legastur, þ. e. að láta búin vestanfjalls halda neyzlumjólk- urmarkaðinum, en taka framangreinda ákvörðun um rekstr- arafgang Samsölunnar. Hér hafi því aðeins verið um það að ræða, að valin hafi verið heppilegri leiðin af tveimur jafnheimilum, og geti neyzlumjólkurframleiðendur sizt kvartað um, að hún skyldi valin, því að þeirra hagur hafi orðið betri við það, þareð rekstrarafgangurinn hafi ekki nærri nægt til að ná hinum samþykktu verðhlutföllum. Í lögunum nr. 1 frá 7. janúar 1935 um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. er svo ákveðið, að verðjöfnunar- gjaldið megi aldrei nema meiru en 8% af útsöluverði mjólkur og rjóma. Lítur rétturinn svo á, að í þessu ákvæði felist það, að ekki sé ætlazt til, að til verðjöfnunar sé notað hærri upphæð en þetta, og að verðjöfnun verði því ekki 60 framkvæmd eftir lögunum, nema að svo miklu leyti, sem sú upphæð hrekkur til. Verður því að telja þær sam- þvkktir Mjólkursölunefndar, sem fela í sér frekari verð- jöfnun, í ósamræmi við lögin og því ógildar. Nú er upp- lýst í málinu, að áður en vinnslumjólkurframleiðendum var greiddur rekstrarafgangur Samsölunnar til verðjöfn- unar, hafði þeim verið greitt hámark hins lögákveðna verðjöfnunargjalds. Það verður því að telja, að Mjólkur- sölunefnd hafi verið óheimilt að ráðstafa rekstrarafgang- inum eins og hún gerði, og skiptir hér ekki máli, þótt það kunni að vera rétt hjá stefndum, að nefndin hefði getað náð fyllri verðjöfnun á einhvern annan hátt, sem heimill hefði verið, og hagur neyzlumjólkurframleiðenda hefði jafnvel orðið verri við það en raun varð á með umræddri meðferð á rekstrarafganginum, þar eð lögin banna það berum orðum, að verðjöfnunargjaldið sé hærra en 8%, og felst þá einnig í því banni bann við því, að hærri upphæð sé notuð til verðjöfnunar, a. m. k. þegar það fyrirkomulag er haft, sem hér var haft. Þykir þessi skilningur, sem hér er lagður í umrædd ákvæði mjólkurlaganna, hafa sérstaka stoð í þvi, að nú hefir verið lögleidd breyting á þeim, sem tekur það m. a. berum orðum fram, að tekjuafgangur, þ. e. rekstrarafgangur Samsölunnar, skuli renna í verðjöfnun- arsjóð og hafa áhrif á verðjöfnunargjaldið, og sýnir það ljóslega, að slíkt hefir ekki átt að felast í eldri ákvæðum laganna. En enda þótt rétturinn samkvæmt framansögðu verði að telja, að óheimilt hafi verið að nota rekstrarafganginn til verðjöfnunar, þá verður hann þó að lita svo á, að það hafi verið í beztu samræmi við eðli og tilgang mjólkurlaganna, að rekstrarafganginum árið 1936 væri úthlutað til mjólk- urframleiðenda, enda er því ekki sérstaklega mótmælt af stefndum, né byggðar varnir á því, að engin skylda hefði verið að úthluta rekstrarafganginum. Verður því að telja, að mjólkurframleiðendur geti krafið Samsöluna hver um sinn hluta af rekstrarafganginum, og verður sú krafa stefn- anda athuguð með tilliti til þessa. Stefnandi heldur því fram, eins og áður er vikið að, að neyzlumjólkurframleiðendum beri einum að fá allan rekstr- arafgang Samsölunnar árið 1936. Þegar Samsalan hafi tekið til starfa, hafi verið ákveðið, að „sölugjald“ mjólkur skyldi 61 vera hlutfallslega hærra en „sölugjald“ mjólkurafurða. En jafnframt því, sem „sölugjaldið“ af mjólkinni hafi verið ákveðið hærra en þurfti til þess að ná upp öllum kostnaði, hafi Mjólkursölunefnd lýst þvi yfir, að allur rekstraraf- gangur Samsölunnar yrði á sinum tíma greiddur mjólkur- framleiðendum, þ. e. neyzlumjólkur. Auk þessa staðhæfir stefnandi, að allur rekstrarafgangur Samsölunnar árið 1936 stafi af sölu mjólkur, en ekki mjólkurafurða, og beri því að skipta honum á milli neyzlumjólkurframleiðenda einna, en í þeirra hópi telur hann sig. Að þessari staðhæfingu sinni telur stefnandi sig hafa leitt rök með ýmsum tölum úr reikningi Samsölunnar árið 1936, en eins og mál þetta liggur fyrir, virðist réttinum ekki ástæða til að taka þau upp hér. Stefndur neitar því, að nokkurntíma hafi verið lofað, að rekstrarafgangur Samsölunnar yrði eingöngu greiddur neyzlumjólkurframleiðendum, og gegn þeirri neitun hans er sú staðhæfing ósönnuð. Þá mótmælir hann því og sem fjarstæðu, að rekstrarafgangur Samsölunnar árið 1936 stafi eingöngu af sölu mjólkur, og staðhæfir, að hann sé einnig af sölu mjólkurafurða og fleiru. Reikningur Samsölunnar árið 1936 sýnir, að tekjur henn- ar það ár hafa verið 1) af vörusölu kr. 422113.55, þar af sölulaun af öðrum vörum en mjólk og mjólkurafurðum kr. 72411.56, 2) af flöskugjaldi kr. 44219.33 og 3) vextir, kr. 4023.15. Þegar frá þessu hafa verið dregin öll útgjöld, afskriftir, umbætur o. fl., kemur út hinn umræddi rekstrar- afgangur. Hvergi sést í reikningi Samsölunnar sundur- greining á tekjum hennar af sölu mjólkur og mjólkuraf- urða, og mun reikningshald hennar ekki vera þannig úr garði gert, að unnt sé að sjá þetta, eftir því sem umboðs- maður stefnds hefir skýrt frá í flutningi máls þessa. Af þessu sést, að rekstrarafgangurinn stafar að þó nokkru leyti af öðru en sölu mjólkur og mjólkurafurða, þótt það sé að vísu sá liðurinn, sem drýgstar tekjur hefir gefið. Hinsvegar er ekki unnt að sjá það, eins og áður segir, hversu miklar tekjurnar voru annarsvegar af mjólk- ursölunni sérstaklega og af mjólkurafurðasölunni hins- vegar, enda er áðurnefndur rökstuðningur stefnanda, sem átti að sýna, að rekstrarafgangurinn stafaði að öllu leyti af neyzlumjólkursölunni, engan veginn öruggur og hefir í 62 sumum atriðum verið hnekkt. Þá virðist hann og ekki taka tillit til þeirrar rýrnunar, sem alltaf hlýtur að verða á neyzlumjólkinni eins og öðrum vörum Samsölunnar. Af þessum ástæðum, svo og af því, að rekstrarafgangurinn, að því leyti, sem hann stafar af sölu mjólkur og mjólkuraf- urða, er þannig tilkominn, að of hárri upphæð hefir verið haldið eftir af andvirði mjólkurinnar fyrir rekstrarkostnaði o. fl, án þess að unnt sé að sjá með vissu nein ákveðin hlutföll milli neyzlu- og vinnslumjólkur að þessu leyti, og loks af þvi, að rekstrarafgangurinn stafar að nokkru leyti af sölu annarra vara en mjólkur og mjólkurafurða, þá þykir ekki unnt að fallast á það með stefnanda, að allur rekstr- arafgangurinn eigi að renna til neyzlumjólkurframleiðenda einna. Virðist eðilegast, með tilliti til framansagðs og þeirra upplýsinga, sem fram hafa komið í máli þessu, að lita svo á, að rekstrarafganginum beri að skipta milli allra mjólkur- framleiðenda í réttu hlutfalli við mjólkurmagn það, er þeir, hver um sig, hafa lagt inn í Samsöluna, án tillits til þess, hvort mjólk þeirra hefir verið notuð til vinnslu eða til neyzlu óunnin. Mjólkurmagn það, sem stefnandi lagði inn í Samsöluna árið 1936, var 79062 lítrar eða 81434 kg. Innvegið mjólkur- magn hjá öllum mjólkurbúum verðjöfnunarsvæðisins nam samtals 11799741 kg. Samkvæmt framansögðu bera stefnanda því 81434/11799741 hlutar af rekstrarafganginum, kr. 143291.37, eða kr. 988.90, samkvæmt útreikningi fagmanns. Verða málalok því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 988.90 með 5% ársvöxtum frá 16. júni 1937 til greiðsludags og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 150.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Mjólkursölunefnd f. h. Mjólkursamsölunn- ar í Reykjavík, greiði stefnandanum, Ólafi Bjarnasyni, kr. 988,90 með 5% ársvöxtum frá 16. júní 1937 til greiðsludags og kr. 150.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 63 Föstudaginn 3. febrúar 1939. Nr. 115/1938. Valdstjórnin (Pétur Magnússon) gegn Stanley Edwin Tate (Lárus Fjeldsted). Togaraskipstjóri dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Dómur hæstaréttar. Með hliðsjón af gullgildi íslenzkrar krónu, sem nú er 46.44, ákveðst sekt kærða kr. 21550.00, og telst greiðslufrestur hennar 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Og með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms að öðru leyti, ber að staðfesta hann með þessum breytingum. Eftir þessum málalokum verður að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 120 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að sektin ákveðst kr. 21550.00 og að greiðslufrestur hennar telst 4 vikur frá birt- ingu dóms þessa. Kærði, Stanley Edwin Tate, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Péturs Magnússonar og Lárusar Fjeldsted, 120 krónur til hvors. 64 Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 29. okt. 1938. Ár 1938 laugardaginn 29. október var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni í for- föllum lögreglustjóra af Ragnari Jónssyni fulltrúa hans kveðinn upp dómur í málinu nr. 2029/1938: Valdstjórnin gegn Stanley Edwin Tate. Kærður, Stanley Edwin Tate, til heimilis 61 Freihold Street, Hull, Englandi, er skipstjóri á togaranum Flemming, H. 3. Hann hefir ekki áður sætt kærum fyrir brot gegn landhelgilöggjöfinni. Málið er höfðað gegn honum fyrir brot gegn lögum nr. 5 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum, sbr. lög nr. 4 1994. Það var rannsakað og dómtekið í dag. Í dag kl. 11,14 stöðvaði varðskipið Óðinn togarann Flemming H. 3, þar sem hann var að veiðum í Garðsjó. Setti varðskipið þar út bauju. Kl. 11,36 setti varðskipið út vegmæli við baujuna, er stilltur var á 0,0, og hélt siðan á Garðskag sabauju, er sást beint framundan í stefnu rétt- vísandi 168“. Við Garðskagabauju sýndi vegmælirinn 1,6, og gefur það stað togarans um 0,8 sjómilu innan land- helgilinu. Dýpi við bauju varðskipsins var 42 metrar. Kærður var viðstaddur þessa mælingu varðskipsins, viðurkenndi þegar brot sitt og óskaði ekki eftir því, að beðið væri þess, að unnt væri að gera frekari athuganir, en dimmviðri var á um þetta leyti. Fyrir réttinum hefir kærður viðurkennt landhelgibrot sitt. En hann hefir haldið þvi fram, að það hafi orðið óviljandi. Hann segist hafa kastað rúmum 2 klst. áður en hann var stöðvaður af varðskipinu. Skygni var svo slæmt að hann treysti sér ekki til að taka mið, en hann kveðst hafa fylgzt með dýpinu og samkvæmt þvi hafa talið sig vera utan landhelgi. Brot kærðs varðar við 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 5 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum, sbr. lög nr. 4 1924. Refsing hans þykir hæfilega ákveðin kr. 21100.00 sekt, og er þá tekið tillit til þess, að gullgengi íslenzkrar krónu er í dag kr. 47.59. Sektin renni í landhelgisjóð Íslands. Verði 65 hún ekki greidd innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, afpláni kærður hana með 7 mánaða einföldu fangelsi. Þá skal og allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir togarans Flemming, H. 3, upptækt gert og and- virðið renna í sama sjóð. Loks greiði kærður allan kostn- að sakarinnar. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Kærður, Stanley Edwin Tate, greiði kr. 21100 í sekt til landhelgisjóðs Íslands. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með einföldu fangelsi í 7 mánuði. Allur afli og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir togarans Flemming H. 3, sé upptækt gert til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 3. febrúar 1939. Nr. 117/1938. Réttvísin og valdstjórnin (Einar B. Guðmundsson) gsegn Arnold Pedersen (Lárus Jóhannesson). Bifreiðarstjóra dæmd refsing fyrir að hafa valdið mannsbana af gáleysi. Dómur hæstaréttar. Ákærði ók bifreið þeirri, er í máli þessu getur, yfir nokkuð djúpan poll skömmu áður en hann kom að Tungufljóti þann 20. ágúst f. á. Eftir umbúnaði hemlaborða bifreiðarinnar, sem honum hlaut að v “ 66 vera kunnugt um, mátti hann gera ráð fyrir því, að þeir kynnu að hafa vöknað, þegar hann ók yfir pollinn, og að þeir mundu því ekki þá þegar gera sitt gagn. Og átti ákærði því ekki að nauðsynjalausu að haga svo akstri að eða í beygjunni, að hann þyrfti að treysta á hemlana til að hægja ferð bifreiðarinn- ar eða stöðva hana. Og ef ákærði hefir ekið bifreið- inni í fyrsta gíri, eins og hann fullyrðir, niður hall- ann að vegamótunum við fljótið, og án þess að gefa benzín, þá hlýtur hún að hafa runnið það hægt nið- ur eftir, að það var engum erfiðleikum bundið að taka beygjuna í einni atrennu, ef ákærði hefði byrj- að á réttum tíma að sveigja bifreiðina af hægri brún vegarins, þar sem hann kveðst hafa haldið henni niður hallann, inn á veginn í áttina til brúarinnar á fljótinu. En svo virðist sem ákærða hafi mjög missýnzt um þetta atriði. Með þessum athugasemd- um þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm. Eftir þessum málalokum verður að dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Arnold Pedersen, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Einars B. Guðmundssonar og Lárusar Jóhannessonar, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 67 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 3. nóv. 1938. 1. Ár 1938 fimmtudaginn 3. nóv. var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara Jónatan Hailvarðssyni, settum lögreglustjóra, kveðinn upp dómur í málinu nr. 2067/1938: Réttvísin og valdstjórnin gegn Arnold Pedersen. Málið er höfðað gegn ákærðum samkvæmt fyrirlagi dómsmálaráðuneytisins í bréfi dags. 19. sept. s. 1. fyrir brot gegn ákvæðum 17. kapitula hinna almennu hegning- arlaga og lögum nr. 70 frá 8. sept. 1931 um notkun bifreiða. Málið var dómtekið hinn 18. f. m. Ákærður, Arnold Pedersen verkamaður, til heimilis að Elliheimilinu hér í bæ, er fæddur í Hillested, Danmörku, hinn 6. okt. 1908. Hingað til lands kveðst hann hafa flutzt 17. april 1935. Hinn 5. maí 1931 var hann í Kaup- mannahöfn dæmdur í 60 daga fangelsi skilorðsbundið fyrir þjófnað og hilmingu (Tyveri og Hæleri). Hinn 25. mai 1935 var hann í aukarétti Reykjavíkur dæmdur í 15 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir svik, einnig skilorðsbundið. Að öðru leyti hefir hann ekki sætt ákærum eða refsingum. Ákærður hefir ökuskirteini bifreiðarstjóra gefið út í Kaupmannahöfn upphaflega hinn 14. sept. 1927, endur- nýjað hinn 30. sept. 1932, og heimilar það honum að stýra bifreið allt að 2500 kg. Íslenzkt ökuskirteini hefir ákærð- ur fengið útgefið hjá lögreglustjóranum í Reykjavík 19. júní 1937. 2. Föstudaginn 19. ágúst s. l. fór Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason cand. theol., kona hans, Guðrún Lárusdóttir alþm., og dætur þeirra tvær, frú Guðrún Valgerður Sigurbjörns- dóttir og ungfrú Sigrún Kirstín Sigurbjörnsdóttir, í skemmtiferð austur í sveitir á bifreiðinni R. 884. Var það sammæli Sigurbjörns við ákærðan, að hann yrði með í förinni og stýrði bifreiðinni. Á föstudaginn var ekið austur á Skeið og upp Hreppa, yfir Hvítá á Brúarhlöðum og svo sem leið liggur vestur yfir Tungufljót og að Geysi. Var þar gist um nóttina. Morguninn eftir var farið þaðan hinn sama veg *il baka. 68 Stoppuðu þau nokkra tíma á berjamó, en héldu siðan niður að Tungufljóti og ætluðu að Gullfossi. Er kom á vegamótin við brúna, náði bifreiðin ekki beygjunni, held- ur rann beint fram af vatnsbakkanum og út í fljótið, sem þarna var bæði djúpt og straumþungt. Þegar í vatnið kom, reyndi ákærður að opna Þifreiðar- dyrnar, en tókst það ekki og sparkaði þá í rúðuna og komst út um opið og synti til lands. Þá sá hann á Sig- urbjörn undir vatnsborðinu, synti út til hans og dró hann í land. Kveðst hann hafa þurft átök til að ná Sigurbirni upp, því hann hafi verið fastur. Að þessu loknu var ákærður svo örmagna, að hann treystist ekki til að gera frekari björgunartilraunir, fórust þær mæðgurnar þrjár. Þetta var um hádegisbilið, úr Sigurbjarnar hafði stopp- að, þegar klukkuna vantaði hálfa minútu í hálf eitt. Vegavinnumenn höfðu slegið tjöldum sinum að aust- anverðu við Tungufljótsbrúna. Sátu þeir að hádegisverði, þegar þetta varð. Heyrðu þeir neyðaróp og urðu þá varir við þá Sigurbjörn og ákærðan, er þá voru svo aðþrengdir, að þeir gátu ekki gert grein fyrir sér. Hreppstjóri var staddur skammt frá slysstaðnum, og var nú tilkvaddur. Gerði hann lögreglunni í Reykjavík þegar í stað aðvart símleiðis og óskaði aðstoðar hennar, en björgunartilraunum varð engum við komið að svo stöddu. Lögreglan fór þegar á staðinn, mældi hann upp og gerði uppdrátt af og ljósmyndaði. Einnig var fenginn kafari til að ná upp líkunum og bjarga bifreiðinni. Sam- kvæmt skýrslu hans stóð bifreiðin ca. o metra frá landi, sem næst þversum í fljótinu, með framendann i stefnu austur yfir. Dýpi var ca. 3,5—ca. 45 metrar og mjög sterkur straumur við framenda hennar. Allar hurðir voru lokaðar, en framrúða vinstra megin í burtu. g o 3. Bifreiðin BR. 884 er Chevrolet, model 1929 eða 1930. Hafði Sigurbjörn rétt nýlega keypt hana. Hún var skoðuð af Bifreiðaeftirlitinu hinn 3. ágúst og reyndist þá að vera í ökufæru standi. Bifreiðarstjóri sá, sem áður fór með bifreiðina, Helgi Sveinsson Evjólfsson, hefir sem vitni 69 borið það, að hann hafi áður en farið var austur gert við bremsur bifreiðarinnar, látið 3 nýja borða, en sá 4. hafi verið óslitinn og því látinn vera. Handbremsan, segir hann, að hafi verið slæm, það hafi staðið til að gera einnig við hana, en ekki unnizt tími til þess. Ákærður hefir talið bremsurnar hafa verið sæmilegar, en þó ekki getað snarstoppað bifreiðina. Um kvöldið voru þær þó orðnar það slappar, að þær héldu ekki bifreið- inni í halla. Um morguninn herti hann á þeim við Geysi. Virtust honum þær ágætar, þegar hann beitti þeim á grasflöt nokkru síðar. Nokkru áður en hann kom að fljót- inu, ók hann yfir vatnspoll. Náði vatnið að sögn hans tæplega upp að hjólkoppum og ýÝrðist upp á framrúðuna. Áður en hamn fór út í pollinn, beitti hann bremsunum, og taldi þá, að vinstri afturbremsa tæki meira í, Eftir þetta beitti hann ekki bremsum fyrr en við fljótið. Eftir að bifreiðin náðist upp úr fljótinu, var hún rann- sökuð af tveimur tilkvöddum fagmönnum. Fundu þeir ekkert athugavert við stjórntæki hennar, nema bremsurn- ar, er þeir lýsa svo: „Fótbremsur eru á öllum hjólum bifreiðarinnar, en bremsa á vinstra framhjóli er úr sambandi þannig, að splitbolti hefir farið úr bremsuteinsauga, svo að bremsu- teinninn lafir máttlaus niður. Á hinum þremur hjólunum heldur fótbremsan mjög lint á hverju fyrir sig, en tekur alveg jafnt í á þeim öll- um og veitir því talsvert viðnám eins og hún nú er, en getur ekki stöðvað bifreiðina snögglega. Borðarnir eru nýjir og óslitnir í fótbremsunni á aftur- hjólum. Rær þær, er notaðar eru til að herða á Þbrems- unni, eru liðugar og því auðvelt að herða á þeim. Bremsu- skálarnar eru góðar, og virðist þvi ekki vanta annað en að herða litið eitt á fyrnefndum róm til þess að bremsurnar haldi vel á afturhjólum. Handbremsan er í slæmu ástandi og heldur mjög illa, en tekur þó aðeins í, sé henni beitt með fótbremsunni. Bremsu þá, sem farið hafði úr sambandi á vinstra framhjólinu, settum við í samband, og hélt hún þá því hjóli föstu, og virðist hún því hafa haldið bezt, áður en hún fór úr sambandi.“ Ekki er vitað, hvenær eða hvernig bremsan á vinstra 70 framhjóli hefir farið úr sambandi, hvort það hefir gerzt við slysið eða verið áður orðið. Þegar ákærður athugaði vagninn við Geysi, varð hann þess ekki var, að bremsuteinninn drægist við jörðu. Við aksturinn kveðst hann ekki hafa orðið var við nokkurt hljóð, er benti til þess, en jafnframt heldur hann þvi fram, að vagninn hafi verið það hávaðamikill, að það sé ekki að marka. Áður en ákærður fór förina, ók hann bifreiðinni hér í bænum í æfingaskyni og var Helgi með honum. Kveður Helgi, að ákærður hafi verið góður við akstur á bein- um vegi, en stirður að skipta og ekki nógu nákvæmur við það, hvenær skipta skyldi. Um akstur ákærðs á leiðinni er það framburður Sigur- bjarnar, að hann hafi ekið vel. Sérstaklega tekur hann það fram, að sér hafi fundizt til um akstur ákærðs á hin- um vonda vegi í Hreppunum í rökkri kvöldið áður, ókunn- ugur eins og hann var. 4. Staðháttum við Tungufljótsbrúna er svo lýst samkvæmt skýrslu lögreglunnar og uppdrætti. 30—40 metrum fyrir sunnan brúna á vesturbakka fljóts- ins kvíslast vegurinn, og liggur önnur álman að Geysi. Myndast mjór tangi á milli veganna, er gengur í odda og er því mjög kröpp beygja af Geysisveginum og yfir á veg- inn, er liggur að brúnni. Geysisveginum hallar niður að vegamótum, og nokkur hliðarhalli er þar niður af fljóts- bakkanum. Þar, sem bifreiðin hafði farið út af fljótsbakkanum, er 9 metra löng, slétt, brött grasbrekka. Þegar henni sleppir, tekur við moldarbakki. Loftlinan af bakkabrúninni nið- ur að vatnsborði er 4 metrar. Hjólför bifreiðarinnar lágu nær beint niður brekkuna, og féllu förin eftir afturhjólin nákvæmlega í förin eftir framhjólin, unz komið var á bakkabrúnina, en þar hafði bifreiðin flogið fram af beint niður í fljótið. Ákærður kveðst hafa ekið niður að fljótinu mjög hægt. Telur hann, að ferð bifreiðarinnar hafi verið ámóta og sangandi manns. Er það einnig framburður Sigurbjarnar, að bifreiðin hafi farið hægt. Ákærður kveðst hafa sett bif- 71 reiðina í 1. gir og látið girin bremsa. Hefir hann bent á Þann stað, sem hann skipti um gir, og er hann um 64 metra frá vegamótum. Þess er að geta, að þegar bifreiðin náðist upp úr vatninu, var hún í 2. gír, en að áliti Jóns Ólafssonar bifreiðaeftirlitsmanns, sem leitað var um þetta atriði meðal annarra, verður ekki talið útilokað, að skipti- stöngin hafi getað færzt til úr gir og í 2. gir, þegar menn- irnir brutust út úr bifreiðinni. Verður því að leggja fram- burð ákærðs um þetta atriði til grundvallar. Ákærður kveðst hafa viljað halda bifreiðinni frá vinstri vegarkantinum á vegamótunum vegna bratta vinstri veg- arhelmingsins. Hélt hann bifreiðinni því hægra megin, en mistókst að ná beygjunni, kvaðst hafa séð, að til þess að ná henni, yrði hann að aka aftur á bak. Vildi hann nú, eftir að hafa lagt á stýrið til vinstri eins og hann. gat, bremsa, og kveðst bæði hafa beitt hand- og fótbremsum, en þær reyndust þá ekki halda bifreiðinni. Varð honum þá til ráðs að freista að stýra bifreiðinni á stein, sem stóð á vegarbrúninni, og stöðva hana við hann. En þegar hann vildi leggja á stýrið til að stefna á steininn, segir hann, að það hafi ekki komizt lengra með því, á því var þá þegar snúið eins og hægt var. Þá tók hann það til bragðs að rétta bílinn af, svo hann rynni beint niður í vatnið, en ylti ekki. 5. Það er álit réttarins, að ákærður hafi með akstri sínum á vegamótunum sýnt vítaverða óvarkárni, sem telja megi orsök slyssins. Hann tekur beygjuna með þeim hætti, að hann heldur bifreiðinni of mikið til hægri og of lengi, áður en hann leggur á stýrið, og það án þess, að aðstæðan gæfi tilefni til þess, sbr. framlagðan uppdrátt og myndir. Hefði hann hinsvegar, svo sem framburður hans í réttarhaldi 25. ágúst gæti gefið tilefni til að halda, ætlað sér í upphafi að taka beygjuna með þeim hætti að aka út á vegarbrún á fljótsbakkanum og siðan aftur á bak til þess svo að geta náð veginum austureftir, þá verður að telja þá aðferð hættulega og einnig vitaverða. Fótbrems- urnar virðast hafa verið í þolanlegu lagi, og þegar tekið er tillit til hinnar hægu ferðar bifreiðarinnar, verður ekki annað sér, en að þær hefðu átt að koma að notum, og 12 er ekki ljóst af framburði ákærðs, hvers vegna svo varð ekki. Frásögn ákærða um aðdraganda slyssins verður að teljast bera vott um, að hann hafi ekki gert sér glögga grein fyrir því, sem var að gerast, eða áttað sig á því, sem gera bar, og bendir þar til líka sá vitnisburður Sigar- bjarnar, að komið hafi mikið fát á hann, þegar hann fékk ekki náð beygjunni. Brot ákærðs varðar við 200. gr. almennra hegningarlaga frá 1869 og 15. gr. sbr. 14. gr. laga um notkun bifreiða nr. 70 1931. Með hliðsjón af því, að ákærðum tókst að bjarga Sigurbirni frá drukknun, og telja verður, að hann hafi við þá björgun lagt sig sjálfan í verulega hættu, þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 60 daga. Þá ber og samkvæmt 5. gr., 5. mgr., bifreiðalaganna að svipta hann leyfi til að stýra bif- reið æfilangt. Loks skal hann dæmdur til að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skip- aðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Lárusar Jóhannes- sonar hrm., er ákveðast kr. 75.00. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Arnold Pedersen, sæti fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í 60 daga. Hann skal æfilangt sviptur leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Lárusar Jóhannessonar hrm., kr. 75.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 13 Föstudaginn 3. febrúar 1939. Nr. 18/1937. Árni Þorsteinsson gegn Þorleifi Kristóferssyni. Dómur hæstaréttar. Af hálfu áfrýjanda, Árna Þorsteinssonar, var mætt í málinu og þess krafizt, að málið yrði hafið. Af hálfu stefnda var og mætt og krafizt ómaks- bóta. Málið er hafið, og greiði áfrýjandi stefnda, Þor- leifi Kristóferssyni, 80 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 8. febrúar 1939. Nr. 141/1937. Guðmundur Jónsson (Lárus Jóhannesson) gegn Þórarni Snorrasyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Landamerkjamál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 20. nóvember 1937 og krafizt þess, að hinn áfrýjaði landamerkjadómur verði ómerkt- ur og málinu vísað heim í hérað til meðferðar og dómsálagningar að nýju. Svo krefst hann og máls- kostnaðar af stefnda í héraði og hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst þess hinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur og að áfrýj- 74 andi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Með landamerkjadómi Árnessýslu, sem upp var sagður 13. mai 1890 og staðfestur var með dómi landsyfirréttarins þann 20. april 1891, var svo kveðið á um landamerki þau, sem nú er um deilt, að þau skyldu teljast „úr „Selós“ við „Selasker“ beint upp í markagarðinn“ við sjó fram. Aðiljar máls þessa, sem nú er hér fyrir dómi, hafa ekki getað orðið á eitt sáttir um það, hvar Selós sé, og er málið af því efni til orðið. Á afstöðuppdrætti, sem til afnota var í merkjamálinu 1890 og lagður hefir verið fram hér í hæstarétti, er Selós talinn ganga inn á milli Selaskers og annars lítils ónafngreinds skers, sem liggur fyrir norðan vestanvert Selasker og nokkru nær landi en síðartalið sker. Virðist landamerkja- dómurinn hafa talið þá staðsetningu rétta. Styrkist þetta af þeirri skýrslu vitnisins Jóns Jónssonar, sem var einn dómendanna í merkjamálinu 1890, að í þeim dómi sé víst talið, að Selós sé vestan Sela- skers. Til sömu niðurstöðu um skýringu á merkja- dóminum frá 1890 bendir það, að á afstöðuupp- drætti, sem aðiljar máls þessa létu gera 22. ágúst 1937, virðist ós vera sýndur vestan og norðvestan við Selasker, en enginn ós austan þess. Sakargögnin virð- ast þannig leiða til þess skilnings á dóminum frá 1890, að merkin skuli teljast frá merkjagarðinum á landi, sem aðiljana greinir ekki á um, beina línu um Klasbarða í vesturodda Selaskers. Verður því samkvæmt 15. gr. landamerkjalaga nr. 41 frá 1919, sbr. lög nr. 40 frá 1927, að ómerkja hinn áfryjaða dóm og vísa málinu heim í hérað til meðferðar og dómsálagningar að nýju. Eftir þessum málslyktum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði landamerkjadómur á að vera ómerkur og vísast málinu heim í hérað til dómsálagningar að nýju. Stefndi, Þórarinn Snorrason, greiði áfrýj- anda, Guðmundi Jónssyni, kr. 300.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur landamerkjadóms Árnessýslu 10. nóv. 1937. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun tekið fyrir í landamerkjadómi Árnessýslu til þess að fá skorið úr um landamerki jarðanna Ness og Bjarnastaða, beggja í Selvogs- hreppi. Landamerkin eru ágreiningslaus frá fjalli að Un- hól, milli túna beggja jarðanna eftir hinum forna merkja- garði niður að sjóvarnargarði, en þá ris ágreiningur upp um, hvert markalinan eigi að stefna. Eigandi Ness, Guðmundur Jónsson bóndi í Nesi, gerir Þær réttarkröfur, að landamerkjalinan verði dregin úr merkjagarðsenda og þaðan beina linu í „Selós“, sem hann telur vera næstan vestan Selaskers, og að eiganda Bjarna- staða verði gert að greiða allan málskostnað. Eigandi Bjarnastaða, Þórarinn Snorrason bóndi á Bjarnastöðum, gerir þær réttarkröfur, að landamerkin verði ákveðin frá Unhól beina línu niður með markagarði, hjá Markaskeri og út í sjó, og að eiganda Ness verði gert að greiða allan kostnað við málið. Til stuðnings réttarkröfum sinum og sönnunar færir eigandi Ness sérstaklega fram þessi atriði.: I. Vitnisburð vitnanna Sigurðar Jónssonar og Guð- mundar Halldórssonar (á rskj. nr. 3 og 4) um, að kálgörð- um Nestorfunnar, er liggja að landi Bjarnastaða innan sjó- garðs, halli lítið eitt til suðvesturs. Telur eigandi Ness, að þetta bendi til þess, að landamerkjalínan eigi að taka stefnu í sömu átt, eða nokkuð til suðvesturs. 76 II. Forsendur hins gamla landamerkjadóms (á rskj. 2), þar sem tekið er fram um lengd þeirrar beitifjöru, sem þá var deilt um, þ. e. á annað hundrað faðmar. Þetta, telur eigandi Ness, að komi vel heim við þá afstöðu „Selóss“, er hann heldur fram í máli þessu, með því að hér sé um sömu lengd að ræða og sé á milli „óssins“ næsta vestan Kjálka og „Selóss“ vestan Selaskers. III. Vitnisburð Þorsteins Þorsteinssonar og Sigurðar Jónssonar (á rskj. 14) um þangskurð Nestorfubænda á aust- anverðum Klasbarða og fénaðar og hrossagöngu frá þeim sömu bændum á Fénaðarflúðun. IV. Vitnisburð Jóns Jónssonar (á rskj. 11) um legu þess óss, sem eigandi Ness telur, að landamerkjadómurinn 1890 hafi átt við, þar sem vitnið fullyrðir, að „Selós“ sé næsti ós vestan við Selasker. Eigandi Bjarnastaða hefir hinsvegar tekið sérstaklega fram eftirfarandi atriði sem höfuðsönnunargögn til stuðn- ings sínum réttarkröfum. 1. Vitnin, sex að tölu, sem leidd voru fram í þinghald- inu 7. júni, þau Halldór Magnússon, Svein Halldórsson, Bjarna Jónsson, Helga Guðmundsson, Guðna Gestsson og Guðmund Filippusson, en vitnisburður þeirra allra er (á rskj. 5—10) á þá leið, að þau hafi álitið alla fjöruna vestan Markaskers í landi Bjarnastaðabóndans og Markasker á landamerkjum, og vitnisburður fimm þeirra þess efnis, að Bjarnastaðabónda hafi verið greitt uppsátursgjald af bátum, er lagt var í Bjarnastaðavör. 2. Að í forsendum dómsins frá 1890 (rskj. 2) sé skilyrð- islaust gengið út frá því, að landamerkjalinan sé bein, enda sé niðurstaða dómsins byggð á þeim grundvelli. Nefnir eigandi Bjarnastaða sérstaklega máli sínu til hjálp- ar þessar klausur úr forsendunum: „Hvað sérstaklega þessa lögfestu, ...., sem virðist að benda til, að ósinn sem nefndur er, sé beint niður undan Markagarði, en ekki á skakk eða skáhallt“ og „.... auk þess sem landamerkja- lína svo skáhallt frá sjó er óvanaleg og útheimtir sterka sönnun, sem hér er ekki fyrir hendi.“ Skulu nú ofanrituð atriði úr málsútlistun aðiljanna tekin til nánari yfirvegunar, og þá fyrst eiganda Ness. Ad. I. Rétturinn verður að lita svo á, að framburður vitnanna á rskj. 3 og 4 sé þyðingarlaus um kröfu eiganda 71 Ness, þar eð kálgarðar þessir, sem þar um ræðir, liggja á svæði, þar sem landamerkin eru óumdeild, og ennfremur vegna þess að engin ástæða er líkleg né gerð sennileg fyrir því, að þeir ráði nokkru um stefnu landamerkja- línunnar. Ad II. Rétturinn álítur, að allt, sem eigandi Ness, og raunar eigandi Bjarnastaða einnig, ræða um beitifjöru þessa, sé óviðkomandi máli þessu. Samkvæmt dóminum frá 1890 virðist áminnzt beitifjara liggja á svæði því, sem sækjandi málsins þá krafðist aðallega, að lagt yrði undir Bjarnastaði, en falla fyrir utan svæði það, sem hann krafð- ist tíl vara. Hin umrædda bÞbeitifjara í hinum gamla dómi mun því vera fjaran frá Markaskeri og austur á móts við Nesbæ, enda verður ekki séð, að um aðra slíka fjöru sé að ræða í þessu sambandi, og liggur beitifjara þessi fyrir utan núverandi umdeilt svæði. Ad TII. Vitnisburður þessara tveggja vitna um nytjar Nestorfubænda á austanverðum Klasbarða og á Fénað- arflúðum virðist ekki út af fyrir sig vera sérstaklega til stuðnings kröfu eiganda Ness um landamerkjalinuna, þar eð báðir þessir staðir liggja austan við landamerkjalinuna samkvæmt kröfum eiganda Bjarnastaða. Ad IV. Vitnisburður Jóns Jónssonar, sem er orðinn 87 ára að aldri og virðist vera vel ern og er einn af með- dómendum landamerkjadómsins frá 1890, virðist réttinum vera höfuðsönnunargagnið, sem eigandi Ness hefir fram fært, og ber því að taka þenna vitnisburð til nákvæmrar vfirvegunar. Lina sú, sem eigandi Ness krefst að verði ákveðin af réttinum sem hin réttu landamerki, tekur nokkuð skakka stefnu til suðvesturs þegar Markagarði sleppir. Þessi óeðli- lega breytta stefna, sem eigandi Ness ætlast til að línan taki, útheimtir að réttarins áliti sterka sönnun á sama hátt nú og um getur í forsendum dómsins frá 1890. Þar er tekin ákveðin afstaða til hinnar skáhöllu landamerkjalinu sam- kvæmt kröfu Bjarnastaðabónda þá, þannig, að ekki komi til greina, að hún verði svo ákveðin. Verður nú að líta svo á, að landamerkjadómurinn frá 1890 mundi ekki hafa án sérstaks rökstuðnings og greini- legra orða ákveðið landamerkjalinuna „á skakk eða ská- hallt“ til suðvesturs, þegar sá dómur taldi óeðlilegt og 18 óleyfilegt að ákveða merkin skáhallt til suðausturs, án sér- stakra og sterkra sannana. Af þessu verður rétturinn nú að telja, að þrátt fyrir vitnisburð téðs vitnis um Selós við Selasker, verði hér eigi álitið komið fram nægilega sterkt sönnunargagn til stuðnings hinni óeðlilegu kröfu sækjanda. Um málsástæður og útlistun eiganda Bjarnastaða at- hugast. Ad 1. Vitnum þessum hefir öllum verið mótmælt sem vilhöllum eða háðum Bjarnastaðabónda. Að því er snertir nokkur þeirra, þ. e. Bjarna Jónsson, Halldór Magnússon og Guðmund Filippusson, verður að álita, að þau hafi að. nokkru leyti sameiginlegra hagsmuna að gæta í máli þessu með eiganda Bjarnastaða, þar sem þau eru leiguliðar þess. bónda og hafa með honum sameiginlega fjörubeit. Hins- vegar hefir ekkert það komið fram í málinu, sem geri hin þrjú vitnin, Helga Guðmundsson, Guðna Gestsson og Svein Halldórsson, ótrúverðug, og verður því að taka þau full- gild um það, sem þau bera. Þó að vitnisburður þessara manna verði ekki talin sönnun þess, hvar merki milli jarðanna séu, verður að líta svo á, að nokkrar líkur leiði af framburðinum gegn kröfum eiganda Ness. Ad 2. Að áliti réttarins er tvímælalaust þýðingarmestu atriði sönnunargagnanna í máli þessu að finna í forsend- um hins gamla dóms frá 1890. Verður að lita svo á, að hinar tilfærðu málsgreinar eiganda Bjarnastaða bendi ein- dregið í þá átt, að fyrir landamerkjadóminum frá 1890 hafi vakað, að landamerkjalínuna skyldi draga í fjörunni í beinu áframhaldi af línunni á landi (frá Unhól niður eftir markagarði) og það, sem réttinum þykir taka af allan vafa í þessu efni, er sú setning í forsendum hins gamla dóms, þar sem segir: „Úr selós við Selasker“ beint upp í marka- garðinn og eftir honum í Unhól (er í línu) ....“. Samkvæmt framanskráðu verður rétturinn að líta svo á, að rétt landamerki milli jarðanna Ness og Bjarnastaða, beggja í Selvogi, séu frá Unhól í beina línu eftir marka- garði í sjó út um vestanvert Markasker, yfir austurhorn Klasbarða, vestan Fénaðarflúða og skammt austan við Selasker, samanber uppdrátt. Þóknun til dómenda og kostnað við réttarhöld í máli þessu greiði aðiljar að jöfnu. Að öðru leyti falli máls- kostnaður niður. 79 Því dæmist rétt vera: Landamerki milli jarðanna Ness og Bjarnastaða, beggja í Selvogshreppi, skulu vera þessi: Bein lína frá Unhól eftir markagarði í sjó út um vestanvert Marka- sker, yfir austurhorn Klasbarða, vestan Fénaðarflúða og skammt austan við Selasker. Kostnaður til dómenda greiðist af aðiljum að jöfnu, að öðru leyti falli máls- kostnaður niður. Dóminum að fullnægja að því er greiðslu málskostn- aðar snertir, að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 13. febrúar 1939. Nr. 122/1938. Víbekka Jónsdóttir (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Björgvin Jónssyni, Guðmundi Ög- mundssyni og vátryggingarfélaginu „Baltica“ (Sveinbjörn Jónsson). Bætur vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómi í máli þessu, uppkveðnum í bæjar- þingi Reykjavíkur 22. marz 1937, hefir áfrýjandi skotið til hæstaréttar með stefnu 8. des. 1938 að fengnu áfrýjunarleyfi 2. s. m. samkvæmt síðari málslið 2. mgr. 197. gr. laga nr. 85/1936. Hér fyrir dómi gerir áfrýjandi þær kröfur, að stefndur Björg- vin Jónsson verði dæmdur til þess að greiða henni kr. 6096.80 með 5% ársvöxtum frá 5. febr. 1937 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dóm- um eftir mati hæstaréttar. Á hendur hinum stefndu Guðmundi Ögmundssyni og vátryggingarfélaginu 80 „Baltica“ gerir áfrýjandi engar kröfur hér fyrir dómi. Af hálfu hinna stefndu er aðallega krafizt stað- festingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, en til vara, að krafa áfrýjanda verði færð niður, og málskostnaður þá látinn niður falla. Þann 25. júli 1936, áður lagt væri af stað í norð- urför þá, er í máli þessu greinir, greiddi eiginmað- ur áfrýjanda, Valdemar Ólafsson, stefnda Björgvin fyrir sig, áfrýjanda og stúlku, er var á vegum þeirra hjóna, kr. 82.00, og kvittar Björgvin þá fyrir það, að hjónin hafi greitt honum „fargjald frá Reykja- vik til Akureyrar í bifreiðinni R. E. 1094 kr. 82.00%. Kveður áfrýjandi gjald þetta hafa verið miðað við venjuleg fargjöld á þeim tima með áætlunarbifreið- um þessa leið, og hafi þau hjónin átt að greiða við- bótarfargjald, ef þau færu lengra í bifreið stefnda Björgvins. Þessari skýrslu áfrýjanda, sem styðst við orðalag ofangreindrar kvittunar, hefir stefnda Björgvin ekki tekizt að hnekkja, og verður því að telja áfrýjanda hafa verið farþega gegn borgun í bifreið hans, er slysið bar að höndum. Og þar sem ekki er upplýst, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir aðgæzlu þá og varkárni, sem ökumanni var skylt að gæta, þá ber stefndi Björgvin sam- kvæmt 16. sbr. 15. gr. bifreiðalaga nr. 70/1931 ábyrgð á tjóni því, er áfrýjandi hefir beðið vegna umrædds ökuslyss. Skaðabótakröfu sína sundurliðar áfrýjandi þannig: 1. Fargjald fyrir þau hjón frá Reykjavík til Akureyrar ....... kr. 82.00 2. Greitt Jóni Geirssyni lækni .... — - '90.00 sl 3. Greitt fyrir fæði og húsnæði áfrýj- anda á Akureyri .............. kr. 120.00 4. Greitt sjúkrahúsi á Akureyri .... — 5.00 5. Greitt nuddlækni ............. — 15.00 6. Ferðakostnaður frá Akureyri til Reykjavíkur .....2.0000.. — >1.60 7. Ferðakostnaður frá Akureyri til Reykjavíkur ......00.0000..... — 108.00 8. Greitt Gunnlaugi Einarssyni lækni — 110.00 9. Greitt Karli Jónssyni lækni .... — 50.00 10. Greitt lyfjabúð K. E. A. ........ a 5.20 11. Vinnutjón í 2% mán. 200/00 .. — 500.00 12. Þjáningar og andlitsskemmdir .. — 5000.00 Samtals „kr. 6096.80 Upphæðir þær, sem í 2., 4., 5., 8., 9. og 10. lið grein- ir, hafa engum sérstökum andmælum sætt og verða því til greina teknar. Þessar fjárhæðir nema sam- tals kr. 235.20. Um 1. lið. Áfrýjandi og eiginmaður hennar þykja ekki eiga rétt til að fá endurgreitt fargjaldið norð- ur, þótt ökuslys þetta yrði í þeirri för. Verður þess- um lið því ekki sinnt. Um 3. lið. Áfrýjandi dvaldist á Akureyri vegna slyssins frá 26. júlí til 18. ágúst 1936. Kostaði fæði hennar og húsnæði þann tíma kr. 120.00. Þar sem hér er um kostnað vegna slyssins að ræða, þykir rétt að taka þenna kröfulið til greina að fullu. Um 6. og 7. lið. Hér er talinn í tveimur liðum ferðakostnaður áfrýjanda og eiginmanns hennar með skipi frá Akureyri til Reykjavíkur. Eftir því, sem fyrir liggur, má ætla, að aukinn kostnaður Þeirra hjóna við að fara með skipi hingað suður í stað bifreiðar nemi kr. 80.00, og þar eð ekki þótti 6 82 fært, að áfrýjandi færi suður með bifreið vegna meiðsla þeirra, er hún hafði hlotið, ber að dæma stefnda Björgvin tl að greiða þenna kröfulið með kr. 80.00. Um 11. lið. Í málinu er ekki upplýst, hvort áfryj- andi vann fyrir kaupi hjá öðrum á þeim tíma, sem hér skiptir máli. Með tilliti til þess, að áfrýjandi hef- ir ekki getað notið sin til fulls við heimilisvinnu um nokkurt skeið vegna meiðslanna, þykja bætur fyrir vinnutjón hæfilega metnar kr. 200.00, er stefnda Björgvin ber að greiða. Um 12. lið. Samkvæmt vottorði Jóns Geirssonar læknis, er stundaði áfrýjanda, meðan hún lá á Akur- eyri, fyrst eftir slysið, var meiðslum hennar þannig varið: „Sjúklingurinn hafði stóran skurð þvert yfir nefið, þar sem samskeyti beins og brjósks eru, og var miðnesisbrjóskið þar skorið frá og hægri nef- beinsvængur brotinn. Auk þess hafði sjúkl. marizt mikið aftan á v. læri“. Kveður læknirinn hér vera um mikið líkamslýti að ræða, sem síðar verði frekar að gera við. Eftir að áfrýjandi kom til Reykjavík- ur, leitaði hún lækninga hjá Gunnlaugi lækni Ein- arssyni við andlitsmeiðslunum, auk þess sem hún naut ljós- og nuddlækninga hjá Karli lækni Jóns- syni vegna meiðsla á vinstra læri. Meiðslum áfrýj- anda og afleiðingum þeirra lýsir Gunnlaugur læknir þannig í vottorði 16. marz 1937: „Nefið hafði skor- izt mjög illa við slysið og aflagazt bæði utan og innan. Hún var að mestu gróin sára sinna, er hún kom til min, og hafði fengið flatan nefhrygginn eða söðulnef, en við það höfðu nefgöngin kyýtzt saman, einkum vinstra megin, og er það mjög þröngt og henni til baga við andardrátt, þótt eitt- 83 hvað mætti það laga við operation, er óhugsandi, að það geti orðið nokkurntíma jafngott.“ Með hliðsjón af þessum lýsingum meiðslanna og afleiðinga þeirra þykja bætur fyrir þjáningar og lýti til handa áfryjanda, sem var 24 eða 25 ára, er hún varð fyrir slysinu, hæfilega ákveðnar kr. 2400.00. Greiðslur stefnda Björgvins til áfrvjanda verða þá kr. 235.20 - kr. 120.00 -- kr. 80.00 - kr. 200.00 -- kr. 2400.00 eða samtals kr. 3035.20 með 5% árs- vöxtum frá 5. febrúar 1937 til greiðsludags. Það þykir og rétt, að stefndi Björgvin greiði á- frýjanda samtals kr. 600.00 í málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Eins og fyrr segir, var héraðsdómur í máli þessu kveðinn upp 22. marz 1937. Þann 25. júní s. á. var áfrýjunarstefna tekin út í málinu af umboðsmanni áfrýjanda hér fyrir dómi, Stefáni Jóh. Stefánssyni hæstaréttarmálflutningsmanni, en þess ekki gætt að afla áfrýjunarleyfis. Málið var þingfest í hæstarétti i október 1937, en ágrip dómsgerða afhent réttinum 18. maí 1938. Málið skyldi flytja þann 23. nóv. s. á., en var þá frestað, og er það var á ný tekið fyrir í hæstarétti 19. des. s. á., hóf nefndur umboðsmaður áfrýjanda það. Var siðan tekin út áfrýjunarstefna að nýju að fengnu áfrýjunarleyfi, svo sem segir í upphafi dóms þessa. Með því að afla ekki áfrýjunar- leyfis í öndverðu og með því að hefjast ekki handa um að fá úr því bætt, fyrr en eftir að meira en 20 mánuðir voru liðnir frá uppsögn héraðsdóms, hefir nefndur hæstaréttarmálflutningsmaður stofnað hagsmunum umbjóðanda sins í hættu, þar eð hann gat tæplega vænzt þess, að áfrýjunarleyfi yrði veitt, s4 er svo langt var um liðið, og verður því að víta hann fyrir vangæzlu þessa. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Björgvin Jónsson, greiði áfrýjanda, Víbekku Jónsdóttur, kr. 3035.20 með 5% árs- vöxtum frá 5. febrúar 1937 til greiðsludags og samtals 600 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Að öðru leyti falli málskostn- aður niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. marz 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 19. þ. m. er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 5. febrúar 1937 af Valdimar Ólafssyni innheimtumanni. Freyjugötu 28 hér í bæ, f. h. konu hans, Víbekku Jónsdóttur, gegn Guðmundi Ögmunds- syni bifreiðarstjóra, Spitalastig 1, Vátryggingarfélaginu Baltica og Björgvin Jónssyni trésmið, Bjarnarstig 4 hér í bænum, og krefst stefnandi þess aðallega, að stefndur Guðmundur og stefnt vátryggingarfélag verði in solidum dæmd til að greiða sér skaðabætur að upphæð kr. 6096.80 með 5% ársvöxtum frá 5. febrúar 1937 til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu. Til vara krefst stefnandi þess, að stefndur Guðmundur verði einn dæmdur til að greiða nefndar upphæðir, og til þrautavara, að stefndur Björgvin verði einn dæmdur til að greiða þær. Í tilefni af vara- og þrautavarakröfunni hefir nefndu vátryggingarfélagi verið stefnt til að gæta réttar sins. Í flutningi málsins hefir stefnandi haldið við aðalkröfu sina og þrautavarakröfu, en hinsvegar hefir hann fallið frá varakröfunni, og verður því hérgreind þrautavarakrata hans varakrafa í málinu. Hin stefndu krefjast öll hvert fyrir sig aðallega sýknu og málskostnaðar að skaðlausu eftir mati réttarins, en til vara lækkunar á kröfum stefnanda. 85 Málavextir eru þeir, að 25. júlí s. 1. lögðu þau Valdemar Ólafsson, kona hans Vibekka Jónsdóttir, Lilja Friðjóns- dóttir, Guðmundur Ögmundsson 08 Björgvin Jónsson af stað héðan úr bænum Í skemmtiferðalag, og var förinni heitið norður að Mývatni. Fóru þau héðan á skipi upp Í Borgarnes, en þaðan óku þau í fólksflutningsbifreiðinni R. E. 1094, sem er eign stefnds Björgvins, en vátryggð hjá stefndu vátrvggingarfelagi. Á leiðinni norður stýrðu stefnd- ir Björgvin og Guðmundur bifreiðinni til skiptis. 26. júlí voru þau stödd í Öxnadal á norðurleið. Styrði þá stefndur Guðmundur bifreiðinni um stund eftir ósk allra, sem í henni voru. Þegar komið var á móts við Gloppu, fór Þbif- reiðin til vinstri út af veginum 08 valt á hliðina. Þar, sem þetta skeði, er vegurinn beinn, en mjór og með lágum gras- kanti, en utan við sjálfan veginn er „grjótlaus jarðvegur“. Hraði bifreiðarinnar var ca. 15 km. á klst., og aksturinn á allan hátt gætilegur. Bifreiðarstjórinn (stefndur Guð- mundur) var vel fyrir kallaður og hafði ekki neytt áfengis og virtist athygli hans ekki beinast að neinu öðru en akstr- inum. Umferð var engin og sólarlaust, en bjart af degi. Þegar bifreiðin ók út af, sat stefnanda (Víbekka) við hlið stefnds Guðmundar í ekilsætinu til vinstri í bifreiðinni, þar eð ekilsætið er hægra megin í henni. Í veltunni opnaðist vinstri framhurðin, án þess að ljóst sé, hversvegna, 0g lagðist fram með vélarhúsinu. Féll stefnanda þá að nokkru leyti út um dyrnar 0$ varð á milli bifreiðarinnar annars- vegar og jarðarinnar hinsvegar og hlaut af því veruleg meiðsl, aðallega í andliti (á nefi). Það, sem nú hefir verið sagt um útafaksturinn og slysið, er allt samkvæmt samhljóða framburði Valdemars Ólafs- sonar og stefndra Guðmundar og Björgvins fyrir lögreglu- rétti Reykjavíkur. Enginn nefndra manna kveðst geta gert sér grein fyrir orsök slyssins, og ekki liggur neitt fyrir, er bendi sérstaklega til þess, að bilun á bifreiðinni sjálfri né heldur vegkanti hafi valdið því. Tjón það, sem stefnandi beið við slysið, telur hún nema kr. 1096.80, og með því að hún telur hin stefndu bera ábyrgð á því gagnvart sér, hefir hún nú stefnt þeim í máli þessu til greiðslu þess ásamt bótum fyrir þjáningar og andlits- skemmdir, að upphæð kr. 5000.00. Um aðalkröfu stefnanda athugast, að í henni er gerð 86 sjálfstæð krafa á hendur vátryggingarfélaginu Baltica, sem bifreiðin var tryggð hjá. En þar eð telja verður Það 6- heimilt í máli gegn bifreiðarstjóranum eða eiganda bif- reiðarinnar út af slysinu, þá verður ekki lagður dómur á kröfuna gegn tryggingarfélaginu í máli Þessu, og vísast málinu því frá dómi að því er tryggingarfélagið snertir, og ber að dæma stefnanda til að greiða því málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 70.00 kr. Í flutningi málsins lysti umboðsmaður stefnanda því wfir, að ef ekki þætti fært að dæma tryggingarfélagið og stefndan Guðmund in solidum til greiðslu bótanna, þá ósk- aði hann ékki, að stefndur Guðmundur yrði dæmdur til bótagreiðslu. Nú hefir stefndur Guðmundur krafizt sýknu, og með því að þeirri kröfu hans hefir ekki verið mótmælt sérstaklega, þá ber að taka hana til greina og sýkna hann af frumkröfu stefnanda í máli þessu, en rétt Þykir, að málskostnaður gagnvart honum falli niður. Varakröfuna byggir stefnandi á því, að hún hafi verið farþegi í umræddri bifreið, þegar slysið varð, enda hafi hún greitt fargjald. Bifreiðin hafi því í umrætt skipti verið til afnota fyrir almenning gegn borgun í merkingu bif- reiðarlaganna og skipti ekki máli hér, þótt bifreiðin hafi annars verið einkabifreið, því að þegar skera eigi úr um Það, hvort bifreiðin hafi verið til afnota fyrir almenning gegn borgun í merkingu 15. gr. bifreiðalaganna, þá eigi að fara eftir því, í hverskonar notkun bifreiðin hafi verið, þegar slysið varð, en ekki eftir því, hvernig bifreiðin að jafnaði var notuð. Og þar sem ekki sé sannað, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir það, þótt ökumaður hefði synt alla þá varkárni, er honum var skylt, en bað telur hún óupplýst, né heldur að stefnandi sjálf eða þriðji maður hafi valdið slysinu af ásettu ráði eða vitaverðri ó- varkárni, þá beri stefndur Björgvin ábyrgð á því sam- kvæmt 15. gr. bifreiðalaganna, og beri honum að bæta það. Stefndur Björgvin byggir sýknukröfu sína á því, að bif- reiðin hafi ekki í umrætt skipti verið til afnota fyrir al- menning gegn borgun í merkingu 15. gr. bifreiðalaganna, og þar sem um ábyrgð hjá sér fyrir tjóninu geti heldur ekki orðið að ræða samkvæmt almennum skaðabótareglum, beri að sýkna sig í máli þessu. Það er upplýst í málinu, að þeir, sem í bifreiðinni voru 87 í þetta skipti, voru allt góðir kunningjar, og heldur stefnd- ur Björgvin því fram, að þeir hafi allir átt að greiða kostn- að við ferðina hlutfallslega í félagi og hafi hann átt að reiknast út að lokinni ferðinni, en Valdemar hafi þó greitt sér fyrirfram kr. 82.00, sem aðeins hafi verið „slumpupp- hæð“. Hafi þessi greiðsla verið fyrir Valdemar, stefnanda og Lilju, sem hafi verið á vegum Valdemars, gengið m. a. til þess að kosta flutning bifreiðarinnar með skipi frá Reykjavík til Borgarness. Stefndur Björgvin hefir og haldið því fram ómótmælt, að hann hafi ekkert átt að fá fvrir notkun sjálfrar bifreiðarinnar. Stefnandi telur sig hinsvegar hafa greitt stefndum Björg- vin nefnda upphæð kr. 82.00 sem fargjald, en svo hafi verið um samið, að hún skyldi bæta stefnanda upp, þ. e. greiða meira, ef þessi greiðsla reyndist ekki nóg. Samkvæmt þessu verður rétturinn að telja, að upphæð sú, sem Björgvin fékk greidda, áður en ferðin hófst, hafi ekki verið annað en greiðsla upp í hlutfallslegan kostnað Valdemars, stefnanda og Lilju af ferðinni, og því ekki raunverulegt fargjald, enda hafi þau ekki átt að greiða fargjaldið, heldur hlutfallslegan kostnað af ferðinni. Verð- ur því að telja, að bifreið stefnanda hafi í umrætt skipti ekki verið til afnota fyrir almenning gegn borgun í merk- ingu 15. gr. bifreiðalaganna, 08 með því að ekkert liggur fyrir, er bendi til þess, að stefndur Björgvin beri ábvrgð á slysinu samkvæmt almennum skaðabótareglum, ber að taka sýknukröfu hans til greina, en rétt þykir, að máls- kostnaður falli niður gagnvart honum. Samkvæmt framansögðu verða úrslit máls þessa því þau, að því vísast frá dómi að því er stefnt vátryggingarfélagið Baltica snertir, og verður stefnandi dæmdur til að greiða því málskostnað eins og áður segir. Stefndir Guðmundur og Björgvin verða sýknaðir af kröfum stefnanda, en gagnvart þeim fellur málskostnaður niður. Því dæmist rétt vera: Máli þessu vísast frá dómi að því er snertir stefnt Vátryggingarfélagið Baltica, og greiði stefnandi, Valde- mar Ólafsson f. h. Víbekku Jónsdóttur, þvi kr. 70.00 í málskostnað. 88 Stefndir Guðmundur Ögmundsson og Björgvin Jóns- son eiga að vera sýknir af kröfum stefnanda og falli málskostnaður gagnvart þeim niður. Dóminum ber að fullnægja innan fimmtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 17. febrúar 1939. Nr. 102/1937. H/f Nafta (Sveinbjörn Jónsson) gegn Sigurði Þ. Skjaldberg (Stefán Jóh. Stefánsson). Bætur vegna vanefnda á samningi um vöruflutninga. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 1. sept. 1937, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 2537.00 eða aðra lægri upphæð eftir mati dómsins með 5% ársvöxtum frá 21. apríl 1936 til greiðslu- dags og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Í marzmánuði 1936 ákváðu stefndi, Alþýðubrauð- gerðin og Haukur Björnsson að taka í félagi skipið „Nurgis“ á leigu til farmflutnings frá Englandi og Danzig til Reykjavíkur fyrir ca. 700 sterlingspund. Átti hver þeirra að ráðstafa %% hluta af farmrými skipsins og með þeim hætti, að því er telja má upp- lýst, að hagnaður og tap, ef því yrði að skipta, skipt- ist milli þeirra með sama hætti. Haukur Björnsson fyllti sinn hluta, þar á meðal með því að heita á- 89 frýjanda flutningi á 100 smálestum af benzini og smurningsolíu fyrir nokkru hærra farmgjald af smá- lest en tekið var fyrir flutning á öðrum vörum í skipinu. Og kom hagnaður af þessari ráðstöfun í hvers hlut samkvæmt framanskráðu. Verður að líta svo á, að í samningi hinna þriggja áðurnefndu að- ilja hafi falizt umboð til handa Hauki Björnssyni frá stefnda og Alþýðubrauðgerðinni til samnings þess, er Haukur gerði við áfrýjanda, og að sá samningur hafi því skuldbundið þá alla þrjá, stefnda, Alþýðu- brauðgerðina og Hauk, sbr. 18. gr. laga nr. 7/1936, enda samþykktu þeir stefndi og Alþýðubrauðgerðin þann samning skilorðslaust. Stefndi hlaut því, á- samt margnefndum félögum sínum, að bera áhættu á því, ef skipið tæki ekki vörumagn það, er áfrýj- anda var heitinn flutningur á. Hefði áfrýjandi því getað krafið þá alla þrjá saman alla fyrir einn og einn fyrir alla bóta vegna taps á þeim vanefndum samningsins, sem Í þessu máli greinir. En auk þess mátti hann krefja hvern einstakan þeirra allra bót- anna, eins og hann hefir krafið stefnda í þessu máli. Með því að dæma verður stefnda þessvegna til að greiða áfrýjanda bætur fyrir áðurnefndar vanefnd- ir, þá koma til álita einstakir kröfuliðir áfrýjanda, og verða þeir athugaðir í sömu röð sem í héraðs- dóminum greinir. Um 1. og 3. Því er ekki mótmælt, að áfrýjandi hafi orðið að greiða kr. 1320.20 hærra farmgjald fyrir flutning þeirra ca. 40 smálesta, sem eftir urðu í Danzig af farmhluta hans, en hann hefði þurft að greiða, ef „Nurgis“ hefði flutt þær. Því er eigi heldur mótmælt, að áfrýjandi hafi lagt út þær kr. 102.64 vegna simskeytasendinga, er nauðsynlegar hafi verið og vanefndirnar hafi valdið. Verður því 90 að taka kröfurnar í þessum liðum að fullu til greina, samtals kr. 1422.84. Um 2. Engar upplýsingar eru fram komnar um það, að uppskipun á þeim ca. 40 smálestum, er „Nurgis“ tók ekki, hafi orðið dýrari en hún mundi hafa orðið, ef þær hefðu komið í „Nurgis“. Gegn mótmælum stefnda verður þessi liður því ekki tek- inn til greina. Um 4. og 5. Ekki eru nægileg rök leidd að því, að áfrýjandi hafi beðið tjón það, er í þessum LHðum getur, og verða þeir því ekki gegn mótmælum stefnda teknir til greina. Samkvæmt framansögðu verður að dæma stefnda. til að greiða áfrýjanda kr. 1422.84 með 5% árs- vöxtum frá sáttakærudegi, 4. des. 1936, til greiðslu- dags. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Sigurður Þ. Skjaldberg, greiði áfrýj- anda, h/f Nafta, kr. 1422.84 með 5% ársvöxt- um frá 4. des. 1936 til greiðsludags, að við- lagðri aðför að lögum. Málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. júní 1937. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 9. des. 1936 af h/f Nafta, hér í bæ, gegn Sigurði Þ. Skjaldberg kaupmanni, Laugaveg 49 hér í bænum, til greiðslu skaðabóta að upp- hæð kr. 2537.00 með 5% ársvöxtum frá 21. april 1936 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu eftir reikn- ingi eða mati réttarins. 91 Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málavexti kveður stefnandi þá, að í byrjun marzmán- aðar 1936 hafi svo um samist milli þess og stefnds í máli þessu, að hann flytti fyrir félagið ca. 100 tonn af benzini og smurningsolíu frá Danzig til Reykjavíkur með e/s „Nurgis“, er stefndur hafði gert farmsamning um. Um- samið flutningsgjald hafi verið 35 shillings fyrir hvert tonn, og skyldi uppskipun varanna vera innifalin í því gjaldi. Er vörur þessar, alls 100214 kg., hafi verið komnar á bryggju í Danzig til útskipunar í e/s „Nurgis“, hafi skip- stjórinn neitað að taka til flutnings nema 60284 kg., og hafi hann borið því við, að ekki væri rúm í skipinu fyrir meira. Það, sem eftir hafi verið skilið af vörunum, 32196 kg. af benzini og 7734 kg. af smurningsoliu, hafi stefnandi orðið að flytja með m/s „Dr. Alexandrine“, sem ekki hafi komið til Reykjavíkur fyrr en 24. april 1936, og hafi flutnings- gjaldið með því skipi verið d. kr. 75.00 fyrir hvert benzin- tonn og d. kr. 60.00 fyrir hvert olíutonn. Tjón það, sem stefnandi telur sig hafa orðið fyrir vegna Þessa, sundurliðast þannig: 1. Mismunur flutningsgjalds .............. kr. 1320.20 9. Uppskipun á vörum úr m/s „Dr. Alex- HÁR saa — 58.10 3. Símskeytakostnaður 2...00000 00 — 102.64 4. Sölutap „ra -— 985.00 5. Vörurýrnun ..cc..000000nnn — 71.06 eða samtals kr. 2537.00, sem er hin umstefnda upphæð, auk vaxta og málskostnaðar. Sýknukröfu sina byggir stefndur fyrst og fremst á því, að hann hafi aldrei gert neinn samning við stefnanda um flutning á vörum fyrir félagið og hafi því ekkert vanefnt í þessu efni. Hann segir, að á síðastliðnu ári hafi hann, á- samt þeim Guðmundi R. Oddssyni og Hauk Björnssyni, samið við skipamiðlarafirmað „Faaberg £ Jakobsson“, hér í bæ, um flutning á einum skipsfarm frá London og Danzig til Reykjavíkur. Samkvæmt kröfu „Faaberg á Jakobsson“ hafi farmsamningurinn verið stilaður á nafn stefnds, en engu að síður hafi þessir þrír menn verið í félagi um flutninginn og skipt skipinu samkvæmt því milli sín. Guð- 92 mundur R. Oddsson hafi svo tekið vörur handa Alþýðu- brauðgerðinni í sinn hluta og stefndur fyrir heildverzlun sína í hans hluta, en hinsvegar sé honum (stefndum) ó- kunnugt um það, hvernig Haukur Björnsson hafi ráðstafað sínum hluta, sem hafi verið pláss fyrir 200 tonn af mat- vöru og „dekklest“ eftir því sem rúm leyfði. Mótmælir stefndur því eindregið að hafa gefið Hauk nokkra heimild eða umboð til þess að semja við stefnanda eða aðra fyrir sina hönd, um farmflutning með e/s „Nurgis“, og hafi Haukur gert það, hafi hann brostið heimild til slíks. Stefnandi heldur því hinsvegar fram, að stefndur einn hafi verið aðili að farmsamningnum við „Faaberg g£ Jakobsson“ og beri hann því alla ábyrgð gagnvart þeim, er sömdu um vöruflutninga með skipinu, þar á meðal stefn- anda, er hafi samið við stefndan fyrir milligöngu Hauks Björnssonar, er hafi verið umboðsmaður stefnds við samn- ingsgerðina samkvæmt framansögðu. Bendir stefnandi í þessu sambandi á framlagðan reikning frá stefndum til Hauks Björnssonar, svo og framburð Hauks þar að lút- andi hér fyrir réttinum. Á fyrrnefndum reikningi skuldar stefndur Hauk fyrir farmgjöld á vörum með e/s „Nurgis“, bæði fyrir flutn- ing á 200 tonnum af matvöru, svo og 60 tonnum af ben- zini. Þá hefir og Haukur Björnsson borið það sem vitni hér fyrir réttinum, að hann hafi f. h. stefnds haft milligöngu um samninga við stefnanda um að flytja fyrir félagið ca. 100 tonn af Þbenzini og smurningsolium frá Danzig til Reykjavíkur með e/s „Nurgis“, sem stefndur hafi tekið á leigu samkvæmt þar um gerðum farmsamningi. Vitnið kveðst og hafa samið við stefndan fyrir sjálft sig um flutning á ca. 100 tonnum af matvöru með skipinu, og hafi það fengið allan þann flutning, eins og um var samið. Eins og áður er tekið fram, hefir stefnandi mótmælt því, að aðrir en stefndur einn hafi verið aðili oftnefnds farmsamnings gagnvart „Faaberg £ Jakobsson“, og gegn þessum mótmælum stefnanda hefir stefndur ekki fært sönnur á, að svo hafi verið, og verður því að telja stefnd- an einan sem hinn upprunalega farmsendanda. Rétt sinn gagnvart honum byggir stefnandi á samn- ingi þeim, er félagið segist hafa gert við Hauk Björnsson 93 sem umboðsmanns stefnds. Áðurnefndur framburður Hauks Björnssonar verður þó ekki, gegn mótmælum stefnds, talinn sanna það, að hann hafi haft umboð frá stefndum til að gera samninga við stefnanda, er skuld- bundið gæti stefndan, og ekki verður heldur talið, að reikningur sá frá stefndum, er fyrr getur, sanni neitt um umboð af hálfu stefnds til Hauks Björnssonar í þessu efni. Og þar sem ekki er sýnilegt af því, sem fyrir liggur í málinu, að stefnandi hafi haft nokkra lögmæta ástæðu til að ætla, að Haukur Björnsson hefði umboð af hálfu stefnds til að gera samning þann, er stefnandi byggir skaðabóta- kröfu sina á, þá verður ekki talið, að stefnandi eigi sjálfur neina kröfu á hendur stefndum út af þessum atvikum, og verður því, þegar af þeirri ástæðu, að taka sýknukröfu stefnds í málinu til greina. Eftir atvikum þykir þó rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Sigurður Þ. Skjaldberg, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, h/f „Nafta“, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 22. febrúar 1939. Nr. 59/1937. Guðmundur Stefánsson (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Pétri Thoroddsen (Sveinbjörn Jónsson). Krafa um greiðslu fyrir læknisvitjun. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 11. júní 1937 að fengnu áfrýjunarleyfi 7. s. m. og gjafsóknarleyfi 30. april s. á. Krefst 94 hann sýknu af kröfum stefnda og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Tengdafaðir áfrýjanda, Sveinn Ólafsson, er á- samt áfrýjanda og ljósmóðurinni Helgu Jónsdóttur var viðstaddur læknisaðgerð þá, er stefndi krefst greiðslu fyrir í máli þessu, hefir vottað í málinu og staðfest fyrir rétti, að það hafi verið „álit nær- staddra“, að stefndi væri þá undir áhrifum áfengis. Þá hefir og nefnd ljósmóðir vottað það skriflega, „að héraðslæknir Pétur Thoroddsen var ölvaður við yfirsetu Katrínar Sveinsdóttur í Firði haustið 1931“. Áfrýjandi fullyrðir einnig, að stefndi hafi verið undir áhrifum áfengis í þetta sinn. Vottorð Helgu ljósmóður hefir að vísu ekki verið staðfest fyrir rétti, en þrátt fyrir það þykir mega ráða af framan- greindum skýrslum, að stefndi hafi að einhverju leyti neytt áfengis á meðan hann dvaldist í þetta skipti á heimili áfrýjanda. Er og upplýst í málinu, að á þessum tíma var mjög undan því kvartað í um- dæmi stefnda, að hann neytti áfengis við læknis- störf. Þar eð stefnda gat verið það ljóst, að hann naut ekki fulls trausts áfrýjanda og vandamanna hans í þetta sinn, var ekki rétt af honum að draga úr þvi, sem áfrýjanda var í mun, að til annars læknis næðist. Þá verður og að telja það ótilhlýðilegt af stefnda að framkvæma aðgerð þá, er í málinu get- ur, að óvörum ofangreindum vandamönnum móð- ur og barns, enda halda þeir því fram, að atvik þetta hafi mjög á þá fengið. Átti stefndi að sjálfsögðu, þegar hann varð þess vís, að lífi barnsins yrði ekki 95 bjargað, að skýra nefndum vandamönnum frá því, hvað fyrir höndum væri, í stað þess að láta þá fyrst verða þess vara við aðgerðina sjálfa. Í máli þessu er ekkert fram komið, er mæli í gegn þeirri skýrslu stefnda, að nefnd læknisaðgerð hafi verið óhjákvæmileg eins og á stóð og að sjálf aðgerðin hafi verið framkvæmd á réttan hátt. En með því að svo mikill ljóður þykir hafa verið á framkomu stefnda í læknisferð þessari að öðru leyti, eins og vikið er að hér að framan, þá verður hann ekki talinn eiga kröfu til gjalds fyrir hana, og ber því að sýkna áfrýjanda af kröfum hans í máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður, en laun skipaðs talsmanns áfrýjanda hér fyrir rétti, kr. 120.00, greiðist úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Guðmundur Stefánsson, á að vera sýkn af kröfum stefnda, Péturs Thoroddsen, i máli þessu. Málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður, en laun skipaðs talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, Stefáns Jóhanns Stefánssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. #120.00, greiðist úr ríkissjóði. Dómur aukaréttar Suður-Múlasýslu 9. jan. 1937. Tildrög málsins eru þau, er hér greinir: Hinn 25. sept. 1931 hafði kona stefnda, Guðmundar Stefánssonar, tekið jóðsótt og yfirsetukona verið sótt. Taldi hún sóttina hæg- fara og lagði til, að læknis yrði vitjað. Var að sögn stefnda fyrst leitað til Eiríks Björnssonar, starfandi læknis þá á Norðfirði, en hann var vant við látinn og vísaði til hér- aðslæknis Péturs Thoroddsen, stefnanda þessa máls, og 96 varð hann við áskorun um að koma. Aðiljar eru ekki sam- mála um, hvenær stefnandi hafi komið að Firði. Telur stefnandi sig hafa komið þegar um kvöldið hinn 25. sept., en stefndi kveður hann ekki hafa komið fyrr en að Morgni næsta dags. Sat stefnandi síðan yfir konunni þann dag og næstu nótt, unz læknisaðgerðum hans lauk að kvöldi hinn 27. s. m. með höfuðstungu (perforatio) og framdrætti fóst- urs úr móðurlifi. Að morgni næsta dags hvarf stefnandi heim til sín. Fyrir þessa læknishjálp, lyf og umbúðir tel- ur stefnandi að sér hafi borið samtals kr. 62.60, sem með áföllnum 6% vöxtum til 1. jan. 1935 nemi kr. 74.44, eða hinni umstefndu fjárhæð. Telur stefnandi stefnda hafa verið ófáanlegan til að greiða sér þessa kröfu og hefir því, eftir árangurslausa sáttatilraun, höfðað mál þetta fyrir aukarétti Suður-Múlasýslu gegn stefnda og krafizt greiðslu á kr. 74.44 auk 6% vaxta frá 1. jan. 1935 til greiðsludags, svo og málskostnaðar að skaðlausu eða eftir mati réttarins. Stefndi hefir krafizt sýknunar og sér tildæmdan máls- kostnað. Sýknukröfu sina byggir stefndi á því, að „öll frammi- staða stefnanda“ við þetta tækifæri hafi verið „fyrir neðan öll takmörk velsæmis“ og fremur „vitaverð en launa“ og koma hans og aðgerðir „hafi leitt til hinna átakanlegustu óhappa og ógæfu“. Heldur stefndi þvi fram, að stefnandi hafi verið undir áhrifum víns, er hann kom, og dvalið í Firði í því ástandi hátt á annan sólarhring, að hann hafi afstýrt komu og aðstoð annars læknis, sem aðstandendur treystu betur, og blekkt aðstandendur bæði með því að fullyrða fram á síðustu stundu, að fæðing mundi vand- hæfislaust takast, án hættu fyrir móður og barn, og aðeins mundi þurfa „ítilfjörlega höfuðvendingu“ til að koma fæðingu í rétt horf, og einnig með þvi að undirbúa tang- artak með fæðingartöngum, „en hafi síðan leynilega og öllum á óvart ráðizt í að kljúfa höfuð barnsins, án þess að gera tilraun til að nota önnur verkfæri til björgunar“. Í annan stað véfengir stefndi reikning stefnanda. Tel- ur stefnanda reikna sér kaup fyrir oflangan tíma, 59 st. í stað 50 st., sem stafi af því, að stefnandi telji sig hafa komið að Firði þegar að kvöldi h. 25. sept. í stað 26. sept. að morgni, eins og áður getur. Dregur stefndi einnig í efa, að stefnandi eigi rétt á sérstöku ferðakaupi auk borgun- 97 ar fyrir aðgerðir sinar og yfirsetu. Telst stefnda svo til, að stefnanda beri eigi samkvæmt gjaldskrá lækna, er þá Ægilti, meira en 32—36 kr. Máli sínu til stuðnings hefir stefndi lagt fram skýrslu tengdaföður sins, Sveins Ólafssonar í Firði, um „tildrög og upptöku málsins“. Er skýrsla þessi allýtarleg lýsing á aðgerðum stefnanda við þetta tækifæri og kemur skýrslan, sem vitnið hefir staðfest fyrir rétti, mjög heim við það, sem stefndi hefir haldið fram í málinu. Þannig kveðst vitnið að áliðnum degi hinn 27. sept. hafa snúið sér símleiðis til héraðslæknisins á Seyðisfirði og beðið hann að koma, ef til alvarlegra aðgerða kæmi. Hafi læknirinn tekið vel í það, en óskaði að tala áður við stefnanda, sem taldi hann frá að koma og sagði ástand- ið ekki alvarlegt, þó seint gengi. Var þá sendiför móti lækninum frestað, en símasamband haft við hann um nótt- ina. Litlu síðar hafi stefnandi lagt fæðingartengur í vatn og búið undir tangartak, og um kl. 10 að kvöldi hafi vitnið verið kvatt af yfirsetukonu til að vera til aðstoðar, ef þörf krefði. Síðan hafi stefnandi, án þess nokkur viðstaddur hefði hugboð um, framkvæmt höfuðstunguna og tekið síðan taf- arlaust hið aflifaða fóstur, sem virtist að öllu hafa borið rétt og eðlilega að. Hafi þessi óvænta læknisaðgerð valdið slíkum hughrifum og ógn hjá aðstandendum, að nærri hafi legið Óósjálfræði, enda afleiðingarnar orðið langvarandi og lamandi sorg hjá þeim, einkum móðurinni. Telur vitnið Það hafa verið álit nærstaddra, að stefnandi hafi þá verið undir áhrifum vins og því ekki með öllu sjálfrátt. Kveður vitnið stefnanda hafa krafið stefnda um borgun fyrir ferð og aðstoð nokkru síðar, en hann hafi verið ófús á að greiða kröfuna og að lokum neitað að greiða kaup fyrir slíkt verk og hegðun ódæmdur. Kveðst þá vitnið hafa boðið stefnanda að greiða honum úr sinum vasa 30—-40 kr. og féllu svo nið- ur kröfur og deilur um þetta óhappaverk, en stefnandi hafi eigi viljað ganga að þvi. Þá hefir stefndi lagt fram mörg skjöl, er lúta að kæru- máli bæjarstjórnar Neskaupstaðar á hendur stefnanda. Í flestum þessum skjölum er ekki minnst á það sérstaka til- felli, sem mál þetta er risið út af, og eru því málinu sem sliku alveg óviðkomandi, en þau af þessum skjölum, sem 4 98 máli skipta, eru bréf Sveins Ólafssonar til dómsmálaráðu- neytisins dags. 6. febr. 1933, skýrsla stefnanda til ráðu- neytisins í tilefni af bréfi Sveins dags. 4. maí s. á. og bréf landlæknis til dómsmálaráðuneytisins dags. 29. maí s. á. Í bréfum Sveins Ólafssonar eru engar nýjar upplýsingar, en að bréfi landlæknis skal vikið síðar. Enn hefir stefndi lagt fram vottorð yfirsetukonu þeirr- ar, sem sat yfir sængurkonunni, þess efnis, að stefnandi hafi verið ölvaður við yfirsetuna, að engin sýnileg breyt- ing hafi orðið á líðan konunnar síðasta dægrið, áður en læknirinn framkvæmdi fæðinguna, að stefnandi hafi ekki gert tilraun til að nota önnur verkfæri við fæðinguna en áhald það, sem notað er við höfuðstunguna, og að henni hafi verið ókunnugt um, er læknirinn undirbjó fæðinguna, að hann mundi nota önnur verkfæri en venjulega fæð- ingartöng. Vottorði þessu er mótmælt af stefnanda, og hefir það ekki verið staðfest fyrir rétti. Stefnandi hefir í sókn sinni gefið allýtarlega skýrslu um læknisaðgerðir sinar við þetta tækifæri. Lengi framan af, segir stefnandi, að fæðing hafi verið hægfara. Stóð höfuð barnsins svo hátt, að illt var að ná til þess, en líðan konunnar bærileg og engin sjáanleg hætta fyrir móður eða fóstur. En við rannsókn á því, hvað valda mundi, að fæðingin gekk svo seint, kveðst stefnandi hafa komizt að raun um, að höfuðið hafði ekki gengið niður í grind, sökum þess að höfuðið bar hallt að grindinni, eða að „eftra eyra fósturs (í hlutfalli við grind konunnar)“ vissi niður, eins og stefnandi orðar það. Jafnskjótt og stefnanda varð þetta ljóst, ákvað hann að reyna vendingu á fóstrinu, sem sé eina ráðið, ef tekst, til að ná lifandi barni, en við vendingartilraunina hafi komið fram samdráttar- hringur (kontraktions-hringur), sem sé í því fólginn, að á takmörkuðu svæði í leginu myndist krampakenndur herp- ingur, sem geri vendingu óframkvæmanlega. Færir stefnandi rök að því með tilvitnun í erlendar læknisfræðibækur, að þegar þetta tvennt fer saman, lega fóstursins í móðurlifi, eins og hann lýsir því, og téður sam- dráttur í leginu, sé aðeins eitt úrræði til að bjarga lifi móðurinnar, sem sé höfuðstungan, og þessi aðgerð hans hafi því verið óumflýjanlega nauðsynleg. 99 Stefnandi neitar því að hafa verið undir áhrifum áfengis á meðan hann dvaldi í Firði í þetta skipti, og með þeim gögnum, sem stefndi hefir lagt fram varðandi þetta at- riði, þykir ekki fengin full sönnun gegn mótmælum stefn- anda fyrir ölvun hans, enda verður að álíta, að ekki hafi verið að því mikil brögð, þar sem þessa er ekki getið sér- staklega í bréfi Sveins Ólafssonar til dómsmálaráðuneytisins dags. 6. febr. 1933, og er þó í bréfinu harðlega deilt á stefn- anda fyrir drykkjuskap hans og óreglu í því sambandi. Stefnandi neitar þvi einnig að hafa afstýrt komu hér- aðslæknisins á Seyðisfirði og að hafa neitað aðstandend- um að beiðast aðstoðar hans. Kveðst aðeins hafa verið kvaddur af Sveini Ólafssyni til viðtals við lækninn. Hafi læknir spurt, hvort hann teldi nauðsyn á hjálp hans eða ekki, og hafi hann þá ekki getað svarað öðru en að hann væri þess fullviss, að slík nauðsyn væri ekki fyrir hendi. Stefnandi kveðst hafa sagt ljósmóðurinni, hvað að var, strax og honum var það ljóst, en hann hafi séð, að hún þekkti ekki þessa óreglu og virðist þá hafa hætt við að skýra þetta nánar fyrir henni. Öðrum hafi hann ekki held- ur skýrt frá fyrirætlunum sinum. Telur hann það fyrst og fremst hafa verið alveg tilgangslaust, hefði engin áhrif getað haft á úrslitin, og í öðru lagi sé það ekki venja lækna undir slíkum kringumstæðum. Það verður að telja upplýst, enda ekki mótmælt af stefnda, að sjálft læknisverkið, höfuðstungan og síðan fram- dráttur fósturs úr móðurlifi hafi verið framkvæmd á rétt- an hátt — lege artis —. Ef því lýsing stefnanda á aðstæð- um er rétt, svo og fullyrðing hans um, að þessi aðgerð hafi verið óumflýjanlega nauðsynleg, verður stefnanda ekki gefið að sök, að ekki tókst betur til við barnsburðinn. Það er því ekki læknisverkið sjálft, sem um er deilt, heldur hitt, sem telja verður aðalatriðið, hvort sjúkdórms- greining (indikation) stefnanda hafi verið rétt, og hvort þar af leiðandi hafi þurft að grípa til slíkra neyðarráð- stafana, sem lýst. hefir verið. Nú er það svos að úm ástand móður og fósturs er stefn- andi einn til frásagnar og það er ekki á færi réttarins né annarra en sérfróðra manna að dæma um, hvort skýring stefnanda á nauðsyn þessarar aðgerðar hafi við rök að styðjast. 100 Álit læknisfróðra manna um þetta atriði liggur ekki fyrir í málinu, nema hvað landlæknir drepur á það í bréfi sínu til dómsmálaráðuneytisins dags. 29. maí 1933, og telur skýrslu þá, sem stefnandi hafði gefið um aðserðir sínar við fæðinguna, ekki ósennilega, og í málsvörn sinni hefir stefndi lagt aðaláherzluna á framkomu stefnanda, neitun hans á að þiggja aðstoð annars læknis og framkvæmd læknisaðgerðar, án vitundar aðstandenda, en hinsvegar ekki neitað því berum orðum, að lýsing stefnanda á ástand- inu væri rétt, né heldur gagnrýnt þau rök, sem stefnandi færir fyrir gerðum sinum, enda þótt málfærslan beri það með sér, að stefndi trúir því ekki, að ekki hefði mátt tak- ast að bjarga lifi bæði móður og barns, og álitur, að stefn- anda hafi skort tilfinnanlega dómgreind til að meta þau vandræði, sem hann var kvaddur til að leysa. Í fyrrgreindu bréfi sínu til dómsmálaráðuneytisins far- ast landlækni meðal annars þannig orð: „Raunar er það ekki (sic) svo, að sérstaklega má standa á, ef unnt á að vera að sanna læknisfræðileg afglöp á lækni, sem einn læknisfróðra manna hefir verið að störfum og hefir jafnan í hendi sinni eftir á að gefa hverjar þær skýringar, sem nauðsynlegar eru til réttlætingar gerðum sinum. Læknum verður þvi seint haldið til réttrar breytni og grandvar- leika í störfum sínum með því að láta þá óttast, að á þá sannist afglöp og yfirsjónir, sem að við lög varði.“ Af þessum ummælum verður að draga þá ályktun, að það sé álit landlæknis, að læknum beri yfirleitt ekki að færa sönnur á, að þeir hafi farið rétt að í gerðum sinum, held- ur hvíli sönnunarskylda í þessum efnum á þeim, er gerðir læknanna véfengja, og verður að fallast á, að þetta hljóti að vera aðalreglan, bæði vegna þess, hve erfitt og oft og tíðum ókleift getur verið fyrir lækni að sanna, að ekki hefði mátt betur takast til um gerðir hans, en einnig vegna þess, að strangar kröfur til lækna í þessum efnum mundu gera þá of deiga til framkvæmda og draga meira en hollt væri úr áræði þeirra til framkvæmda á hættulegum en jafnframt nauðsynlegum aðgerðum. Þar sem stefndi samkvæmt framansögðu hefir ekki leit- að álits læknisfróðra manna um skýrslu stefnanda um að- gerðir hans, og ekki liggur fyrir af hálfu stefnda gagn- rýni á hinum fræðilegu rökum, sem stefnandi færir fyrir 101 gerðum sínum, verður að áliti réttarins ekki hjá því kom- izt að telja ósannað, að frásögn stefnanda sé röng í þessu efni, heldur beri að leggja skýrslu hans til grundvallar, er meta skal sýknuástæðu stefnda. Stefndi hefir, eins og áður er getið, lagt aðaláherzl- una á framkomu stefnanda, sérstaklega að því leyti, að hann hafi afstýrt komu annars læknis og blekkt aðstand- endur og ráðizt í þessar aðgerðir þeim að óvörum. Um fyrra atriðið má telja það upplýst, að stefnanda hafi átt að vera það ljóst, að aðstandendur óskuðu nærveru annars læknis, sem hann mundi hafa getað fengið til aðstoðar, ef hann hefði óskað. En þar sem, eins og fyrr er greint, leggja verður til grundvallar skýrslu stefnanda um ástand móður og fósturs og nauðsyn þeirrar aðgerðar, sem hann við- hafði, verður ekki séð, að koma annars læknis hefði nein áhrif getað haft á úrslitin og skipti því ekki máli, hvort stefnandi þáði þá aðstoð, sem ætla má, að honum hafi staðið til boða, eða ekki. Aðilja greinir á um, hvort það sé venja lækna undir þeim kringumstæðum, sem hér voru fyrir hendi, að skýra fyrir aðiljum, hvað gera þurfi, áður en aðgerð er hafin. Heldur hvor fram sinni skoðun, án þess frekari upplýs- inga hafi verið leitað. En enda þótt rétturinn sé þeirrar skoðunar, að stefnandi hefði átt að skýra málið fyrir að- standendum, áður en hann réðist í svo örlagaríka aðgerð, sem þessi var, þá geti þessi yfirsjón hans útaf fyrir sig ekki svipt hann rétti til að krefjast borgunar fyrir starf sitt, ef aðgerðin á annað borð var óumflýjanlega nauð- synleg, eins og ganga verður út frá að verið hafi, svo sem að framan greinir. Af framangreindum ástæðum verður því sýknukrafa stefnda ekki tekin til greina. Mótmæli sin gegn reikningi stefnanda byggir stefndi fyrst og fremst á þvi, að dvöl stefnanda frá heimili sínu vegna þessarar læknisvitjunar hafi verið styttri en stefn- andi heldur fram, eða 50 stundir í stað 59 stundir, sem stafar af því, eins og áður er getið, að stefnandi telur sig hafa komið strax að kvöldi h. 25. sept. í stað þess að morgni næsta dags. Hefir stefndi lagt fram vottorð 2 vitna máli sínu til stuðnings, en vottorðinu er mótmælt af stefnanda, og hefir það ekki verið staðfest fyrir rétti. En þar sem 102 telja verður, að stefndi hafi þó fært nokkrar líkur fyrir staðhæfingu sinni með framlagningu téðs vottorðs, og stefn- andi virðist hafa átt auðveldara með að færa sönnur á þetta atriði t. d. með framlagningu staðfests eftirrits af því, sem hann samtímis hefir skráð um ferðina í bækur sin- ar, eða með vitnisburði þeirra manna, sem fluttu hann, Þykir stefnandi verða að bera hallann við, að þetta atriði er óupplýst, og því verði að ganga út frá, að dvöl hans frá heimili sínu hafi ekki farið fram úr 50 st., eins og stefndi heldur fram. Þá dregur stefndi það í efa, að stefnanda beri sérstakt ferðakaup auk þóknunar fyrir yfirsetu og að- gerðir, en samkvæmt þeirri venju, sem álita verður að myndazt hafi um þetta, þykir stefnandi bæði eiga rétt til slíks ferðakaups og að það sé ekki of hátt talið eins og hann gerir. Sé gengið út frá, eins og stefnandi heldur fram, að hann hafi komið heim kl. 6 að morgni hinn 28. sept., reiknast ferðakaup, miðað við 50 st. fjarveru, þannig: Frá kl. 4 að morgni hinn 26. sept. til kl. 4 að morgni hinn 28. sept. 2 xX Ö kr. = 12 kr., og frá kl. 4—6 að morgni hinn 28. sept. 2 x 0.50 == Í króna, eða alls 13 kr. í stað kr. 17.10, sem stefnandi reiknar sér, og þar sem ekki er ágreining- ur um aðra liði reikningsins, lækkar krafa stefnanda því um kr. 4.10 úr kr. 62.60 í kr. 58.50. Þá virðist stefnanda bresta heimild til að reikna vexti af kröfunni hærri en 5%. Þessu samkvæmt ber því að dæma stefnda til að greiða stefnanda kr. 58.50 auk 5% vaxta frá Í. jan. 1932 til 1. jan. 1935 kr. 9.23 = kr. 67.73, auk 5% vaxta frá 1. jan. 1935 til greiðsludags. Eftir málavöxtum þvkir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Guðmundur Stefánsson, greiði stefnanda, Pétri Thoroddsen, kr. 67.73 með 5% vöxtum frá Í. jan. 1935 til greiðsludags. Málskostnaður fellur niður. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 103 Föstudaginn 24. febrúar 1939. Nr. 74/1938. Þorleifur Benedikt Þorgrímsson (Jón Ásbjörnsson) gegn Sigurði Þ. Skjaldberg (Einar B. Guðmundsson). Krafa um vangoldna húsaleigu. Kyrrsetningargerð felld úr gildi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu útgefinni 1. júli 1938, hefir kraf- izt þess aðallega, að hann verði með öllu sýknaður af kröfum stefnda, að minnsta kosti að svo stöddu, en til vara, að upphæð sú, er hann kynni að verða dæmdur til að greiða stefnda, verði færð niður frá því, sem í héraðsdóminum segir, eftir álitum dómsins. Þá krefst áfrýjandi ómerkingar á kyrrsetningargerð þeirri, er fram fór á eignum hans 16. febr. f. á. og í héraðsdóminum greinir. Loks krefst áfrýjandi máls- kostnaðar af stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Ennfremur hefir áfrýjandi áskilið sér óskertan rétt til bóta hjá stefnda vegna áðurnefndrar kyrrsetningargerðar. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það er ágreiningslaust í málinu, að ekki hafi orðið samkomulag um það milli aðilja, að húsaleiga sú, er mál þetta er af risið, skyldi greiðast fyrirfram fyrir nokkurt tiltekið tímabil af leigutimanum. Og með því að engar sannanir eru komnar fram um venju, er skapazt hafi í þá átt, verður það ekki talið, að á- frýjanda hafi verið skylt að greiða leiguna fyrir- 104 fram. Leiga eftir þann hluta janúar 1938, sem áfrýj- andi hafði afnot húsnæðisins, féll því ekki í gjald- daga fyrr en um mánaðmótin jan—febr., s. á. Það verður að telja venju, að húsnæði sé skilað hreinu í hendur nýs leigutaka, enda á hann aðgang að leigu- sala um það. Fráfarandi leigutaki hafði ekki, svo sannað sé, undirgengizt gagnvart áfrýjanda neina skyldu í þessu efni, og hlaut hann að eiga heimtingu á því, að stefndi innti þessa skyldu af hendi, þar sem engar sannanir eru fram komnar um það, að stefndi hafi samið sig undan henni. Var stefnda skylt að láta gera húsnæðið hreint svo fljótt sem verða mátti. Þetta gerði stefndi ekki, og var áfrýjanda því rétt að láta vinna verkið á kostnað stefnda. Þetta gerði áfrýjandi, og var verkinu lokið 24. jan. f. á. Frá næsta degi verður að telja skyldu áfrýjanda til að greiða leigu fyrir janúarmánuð. Nemur sú leiga 110 xX 7 31 = kr. 24.84. Vinna við hreingerningu á húsnæðinu nam ómótmælt kr. 24.00, auk þvetta- efnis. Var áfrýjanda rétt að láta kostnað af hrein- gerningunni koma upp í leiguna eftir janúar. Var hann því raunverulega skuldlaus við stefnda 1. febrú- ar 1938. Samkvæmt því, er áður segir, varð leiga eftir febrúar 1938 ekki kræf fyrr en 1. næsta mánaðar. Samkvæmt því var óheimilt að kyrrsetja eignir“ áfrýjanda til tryggingar febrúarleigunni þann 16. febrúar, eins og gert var. Verður því að ómerkja með öllu kyrrsetningargerð þessa. Hinsvegar verður að lita svo á, að áfrýjandi hafi með því að undirgangast fyrir fógetarétti að rýma húsnæðið fyrir sunnudag- inn 20. s. m., enda þótt honum væri það óskylt, skuld- bundið sig til að lúka skiptunum og þar með greiða leigu eftir þann hluta febrúar, sem hann hafði haft 105 afnot húsnæðisins, eigi síðar en laugardaginn 19. s. m. þann dag, sem stefna var gefin út í málinu. Leigu þessa verður að reikna frá 1. til 16. febr. incl., með því að hin ólögmæta kyrrsetning, sem ómót- mælt tók til mestalls vöruforða áfrýjanda, svipti hann raunverulega afnotum húsnæðisins til þeirr- ar atvinnu, er það var honum leigt til. Þessi leiga nemur því 110 x< 16 : 28 = 62.86, er dæma verður áfrýjanda til að greiða stefnda með 5% ársvöxtum frá 20. febr. 1938 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum og málavöxtum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti með sam- tals 450 krónum. Því dæmist rétt vera: Kyrrsetningargerð 16. febr. 1938 á að vera ómerk. Áfrýjandi, Þorleifur Benedikt Þorgrímsson, greiði stefnda, Sigurði Þ. Skjaldberg, kr. 62.86 með 5% ársvöxtum frá 20. febr. 1938 til greiðsludags. Stefndi greiði áfrýjánda samtals kr. 450.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 23. maí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 19. febrúar 1938 af Sig- urði Þ. Skjaldberg kaupmanni, hér í bæ, gegn Þorleifi Ben. Þorgrímssyni kaupmanni, Grettisgötu 77 hér í bænum, og eru dómkröfur stefnanda í því þessar: aðallega, að stefnd- 106 ur verði dæmdur til að greiða sér kr. 951.90 með 5% árs- vöxtum frá 16. febrúar 1938 til greiðsludags, en til vara upp- hæð, er rétturinn telur hæfilega, með sömu vöxtum frá og til sama tíma. Ennfremur krefst stefnandi þess, að stað- fest verði löghaldsgerð, er fram fór til tryggingar hinni umstefndu skuld þann 16. febrúar 1938, og að stefndur verði dæmdur til að greiða sér málskostnað að skaðlausu. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins, en fil vara, að stefnukrafan verði lækkuð samkvæmt mati réttarins og að málskostnaður verði þá lát- inn falla niður. Þá krefst stefndur þess og, að framangreind löghaldsgerð verði dæmd ólögmæt og hún felld úr gildi. Málsatvik eru þau, að í ársbyrjun 1938 hafði Gunnar nokkur Kristjánsson, sem þá rak verzlun, á leigu sölubúð í húsi stefnanda nr. 58 við Laugaveg, hér í bænum, og var leigutími hans ákveðinn til 1. október 1938. Í byrjun jan- armánaðar 1938 fóru þeir Gunnar 03 stefndur í máli þessu að ræða um það sin á milli, að stefndur keypti verzlunina af Gunnari, og þá jafnframt, hvort stefndur myndi ekki fá að halda búð Gunnars. Varð það úr, að stefndur keypti verzl- unina af Gunnari og tók búðina á leigu hjá stefnanda. Skýrir stefnandi svo frá, að leigutími stefnds hafi hafizt 18. janúar og svo hafi verið um samið, að stefndur hefði búðina til 1. október 1938. Leigan hafi átt að vera kr. 110.00 um mánuðinn og greiðast fyrirfram fyrsta dag hvers mán- aðar fyrir einn mánuð í senn. Stefndur hafi hinsvegar ekkert verið búinn að greiða þann 16. febrúar 1938, og hafi hann því beiðst þess, að lagt yrði löghald á eignir stefnds fyrir allri leigunni til Í. okt. 1938, en hún hafi þá öll verið fallin í gjalddaga vegna vanefnda stefnds. Löghaldsgerðin fór síðan fram 16. febrúar, þrátt fyrir andmæli stefnds, en aðeins fyrir kr. 474.00 með $% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags og öllum kostnaði, það er, stefnandi breytti kröfum sínum á þessa leið í fógetaréttinum. Í framhaldi af löghaldsgerðinni höfðaði stefnandi siðan mál þetta og gerir í því áðurgreindar kröfur, sem hann byggir á nýgreindri frásögn sinni um málavöxtu. Stefndur byggir kröfur sínar hinsvegar á því, að hann hafi ekki tekið búðina á leigu fyrr en 24. janúar 1938, að ekki hafi verið um það samið, að leigan skyldi greidd fyrir- fram, og hafi því engin greiðsla verið fallin í gjalddaga, 107 þegar löghaldið var gert, og það því verið með öllu ólög- mætt, og loks á því, að leigutíminn hafi verið alveg óákveð- inn og alls ekki miðaður við 1. október 1938. Í málinu er það viðurkennt, að stefndur fékk afhenta lykla að búðinni 17. janúar, en hinsvegar mun hann ekki hafa farið að verzla þar fyrr en 24. janúar, og er svo að sjá, að búðin hafi verið lokuð þennan tíma. Kveður stefndur, að á þessu tímabili, eða 23. og 24. janúar, hafi farið fram hreingerning á búðinni, er hann hafi að vísu séð um, en stefnandi átt að kosta, og hafi leigutíminn ekki átt að hefj- ast né hafizt fyrr en hreingerningunni var lokið, eða 24. janúar. Þessum staðhæfingum stefnda hefir stefnandi ein- dregið mótmælt, og með því að stefndur hefir ekki sannað þær, virðist réttinum upphaf leigutímans ekki verða miðað við annað tímamark en 18. janúar, en þann dag virðist stefndur hafa fengið umráð búðarinnar að öllu leyti, og lykla að henni hafði hann fengið afhenta þann 17. janúar, eins og áður segir. Ekki liggja fyrir neinar sannanir um, hvenær leigan - skyldi greidd, né heldur er upplýst um neina venju um það, þegar um leigu sölubúða er að ræða. En með því að það er orðin venja, þegar um leigu ibúða er að ræða, að leigan sé greidd fyrirfram, og svipuð sjónarmið koma til greina um hvorttveggja að því er snertir greiðslu leigunnar, þá þykir verða að lita svo á, að hún hafi átt að greiðast fyrir- fram, enda verður það að teljast eðlilegast að því er alla húsaleigu snertir. Verður því að telja, að eins og á stóð hafi leigan verið fallin í gjalddaga, er löghaldið var gert. Til stuðnings því, að leigutíminn hafi verið ákveðinn til 1. október 1938, hefir stefnandi bent á, að leigutími Gunnars hafi verið ákveðinn til þess dags og að stefndur hafi í raun og veru tekið að sér skyldur hans. Vitnið Jóhann V. Danielsson, sem stefnandi sendi með útfylltan leigusamning til stefnds til undirskriftar, en sem stefndur neitaði að skrifa undir, hefir borið, að stefndur hafi ekkert haft við það út af fyrir sig að athuga, að í samningnum stóð, að leigutíminn skyldi vera til 1. október 1938. En með því að þetta bar ekki sér- staklega á góma með Jóhanni og stefndum, svo og þvi, að stefndur neitaði algerlega að undirrita samninginn, þá hefir þessi framburður Jóhanns ekkert sönnunargildi um lengd leigutímans. Með því nú að ósannað er, að stefndur hafi tek- 108 ið að sér skyldur Gunnars samkvæmt samningi hans við stefnanda, og það verður jafnframt að teljast ólíklegt, þar eð stefnandi ætlaði að láta hann undirrita nýjan samning í stað þess að rita á hinn, og með því að vitnisburður Jó- hanns V. Daníelssonar er þýðingarlaus um þetta atriði, og með því loks, að ekki er á annan hátt sannað, að leigutim- inn hafi átt að vera til 1. október 1938, þá verður réttur- inn að ganga út frá þvi við dómsálagninguna, að leigutim- inn hafi verið óákveðinn. Og þar eð ekki er nein venja mynduð um, að sölubúðir séu leigðar til ákveðinna flutn- ingsdaga á sama hátt og íbúðir, þá þykir verða að líta svo á, að þeim megi, þegar þær eru leigðar til óákveðins tima, segja upp frá hvaða tima sem er, aðeins með hæfilegum uppsagnarfresti. Stefndur hefir nú að visu aldrei sagt búð- inni upp, en í sambandi við útburðargerð, er byrjað var á hjá honum 16. febr., lofaði hann því í fógetaréttinum, að hann yrði fluttur úr búðinni fyrir 20. s. m., og þykir mega jafna þessu við uppsögn hans á leigusamningnum. Þrátt fyrir þetta loforð, flutti stefndur ekki úr búðinni, og var út- burðinum því haldið áfram, þó ekki fvrr en 9. Þ. m., en þann dag var stefndur borinn út og s ptur öllum umráð- um yfir húsnæðinu. Þegar útburðurinn var framkvæmd- ur, voru þannig liðnir tæpir þrir mánuðir frá því að stefnd- ur gaf umrætt loforð, sem rétturinn telur að jafna megi við uppsögn hans. Það verður þvi ekki talið, að stefndum beri að greiða leigu lengur en til útburðardags, eða fyrir tíma- bilið frá 18. janúar til 9. maí 1938, og verður hin tildæmda leiga því kr. 414.40. Af þessari upphæð ber stefndum að greiða stefnanda 5% ársvexti frá 16. febrúar 1938. Maáls- kostnaður til handa stefnanda þykir eftir atvikum hæfilega ákveðinn kr. 75.00. Fyrir þessum upphæðum ber og að stað- festa framangreinda löghaldsgerð. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Þorleifur Ben. Þorgrimsson, greiði stefn- andanum, Sigurði Þ. Skjaldberg, kr. 414.40 með 5% ársvöxtum frá 16. febrúar 1938 til greiðsludags og kr. 75.00 í málskostnað. Framangreind löghaldsgerð stað- festist fyrir hinum tildæmdu upphæðum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. n———— 109 Mánudaginn 27. febrúar 1939. Nr. 128/1937. Sigurður Þorsteinsson f. h. Rauðar- árbúsins (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Mjólkursamlagi Kjalarnesþings (Eggert Claessen). Krafa mjólkurframleiðanda á hendur mjólkursam- lagi um greiðslu eftirstöðva mjólkurandvirðis og bóta, vegna þess að samlagið hafði neitað að taka við mjólk frá honum til gerilsneyðingar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. október 1937 og krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 577.56 eða til vara aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins með 5% ársvöxtum frá Í1. júlí 1936 til greiðslu- dags. Svo krefst hann og málskostnaðar af stefnda í héraði og hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst þess þar á móti, að héraðsdómurinn verði staðfestur og áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Heildarkrafa áfrýjanda greinist i: I. Bótakröfu, að fjárhæð kr. 459.52, vegna synjunar stefnda að veita mjólk frá áfrýjanda móttöku til gerilsneyð- ingar og Il. kröfu um kr. 118.04, sem áfrýjandi telur vangreiddar fyrir innlagða mjólk. Um I. Þann 14. janúar 1935 löggilti landbúnaðar- ráðherra samkvæmt lögum nr. 1 frá 1935 mjólkur- bú Mjólkurfélags Reykjavíkur til framleiðslu á ger- ilsneyddri mjólk og fleiri mjólkurafurðum. Var lög- gildingin, svo sem 7. gr. laganna heimilar, bundin 110 því skilyrði, að Mjólkurfélagið tæki til gerilsneyð- ingar mjólk frá utanfélagsmönnum gegn sanngjörnu gjaldi, sem ráðherra skyldi ákveða. Þann 31. marz 1936 seldi Mjólkurfélag Reykjavíkur stefnda í máli þessu greint mjólkurbú. Hélt því næst stefndi, sem ekki aflaði sér sérstakrar löggildingar til framleiðslu á mjólkurföngum, starfrækslu mjólkurbúsins áfram á grundvelli þeirrar löggildingar, sem Mjólkurfélag Reykjavíkur hafði fengið. Með því að stefndi neytti þannig réttinda þeirra, sem leiddu af löggildingu mjólkurbúsins, þá batzt hann jafnframt m. a. skyldu til að gerilsneyða mjólk utansamlagsmanna. Nú er það ljóst af sakargögnunum, að stefndi hefir skorizt undan því að taka við mjólk áfrýjanda um tímabilið 411. júlí 1936, að báðum dögunum meðtöldum, og hefir hann með því gerzt skyldur til að bæta áfrýjanda það tjón, sem hann hefir af því hlotið. Áfrýjandi hefir sýnt fram á, að mjólkurframleiðsla hans á þessu tímabili nam 1542 lítrum. Þessa mjólk segist hann alls ekki hafa getað hagnýtt og hefir því til stuðnings skírskotað til vottorða nokkurra manna, sem kveðast á þessum tíma hafa fengið hjá honum undanrennu til gjaldfrjálsra afnota, og kveða þeir áfrýjanda hafa boðið þeim meira en þeir höfðu þörf fyrir. Miðað við að áfrýjandi hefði átt að fá 29.8 aura fyrir mjólkurlitrann, segist hann þannig hafa skað- ast um kr. 459.52 vegna ofangreindra aðgerða stefnda. Eins og á stóð, þykir mega ganga að því visu, að áfrýjanda hafi verið illkleift að koma mjólk þeirri, er stefndi synjaði viðtöku, í verð, og hún hafi þess vegna farið að nokkru til spillis. Þó þykir mega ætla, að honum hafi verið þess kostur að hafa nokk- urt verðmæti upp úr henni. Samkvæmt þessu þykir hæfilegt að gera stefnda að greiða 75% af þessari 111 kröfu, eða kr. 344.64 með 5% ársvöxtum frá sátta- kærudegi, 25. september 1936. Um II. Með bréfi 16. janúar 1936 kvað landbúnað- arráðherra svo á, að hámarksgjald fyrir gerilsneyð- ingu mjólkur utansamlagsmanna í mjólkurbúi því, er stefndi síðan keypti 31. marz 1936, skyldi vera 2.2 aurar á lítra. Þrátt fyrir þetta hélt stefndi eftir 3 aurum sem gerilsneyðingargjaldi fyrir hvern litra mjólkur áfrýjanda. Telur áfrýjandi stefnda hafa þannig frá byrjun apríl til júniloka 1936 vangoldið sér kr. 118.04 og vill nú sækja þessa fjárhæð í hend- ur honum. En áfrýjanda hefir gegn andmælum stefnda ekki tekizt að færa sönnur á, að hann hafi slegið við stefnda varnagla um frekari greiðslu, þegar hann tók við borgun fyrir mjólk þá, er hann lagði inn til stefnda á nefndu tímabili, og verður þeg- ar af þeirri ástæðu að sýkna stefnda af þessari kröfu. Eftir lyktum málsins verður að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 400.00. Þvi dæmist rétt vera: Stefndi, Mjólkursamlag Kjalarnesþings, greiði áfrýjanda, Sigurði Þorsteinssyni f. h. Rauðar- árbúsins, kr. 344.64 með 5% ársvöxtum frá 25. september 1936 til greiðsludags og samtals kr. 400.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 6. okt. 1937. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 1. okt. 1936 af Sig- 112 urði Þorsteinssyni f. h. „Rauðarárbúsins“, hér í bæ, gegn stjórn Mjólkursamlags Kjalarnesþings f. h. samlagsins, þeim Birni Birnir, Grafarholti, Ólafi Bjarnasyni, Brautarholti, Einar Ólafssyni, Lækjarhvammi, Ellert Eggertssyni, Mið- felli, og Lorentz Thors, Korpúlfsstöðum, til greiðslu á kr. 577.56 með 5% ársvöxtum frá 11. júli 1936 til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu samkvæmt mati réttarins. Hið stefnda mjólkursamlag hefir aðallega krafizt þess, að málinu verði vísað frá dómi, fil vara, að það verði al- gerlega sýknað af öllum kröfum stefnanda, og til þrautavara, að hin umstefnda krafa verið lækkuð, en hvernig sem málið fer krefst það þess, að stefnandi verði dæmdur til að greiða sér málskostnað eftir mati réttarins. Frávisunarkröfuna byggir stefnda fyrst og fremst á því, að máli þessu sé algerlega ólöglega stefnt, þar sem enginn réttaraðili sé til, er heiti „Rauðarárbú“. Það er upplýst, að sóknaraðili þessa máls, hið svonefnda „Rauðarárbú“, er bú Þorláks heitins Bjarnar, bónda á Rauð- ará, hér í bæ, en ekkja hans, frú Sigrún S. Bjarnar, situr í óskiptu búi eftir mann sinn. Mál þetta er höfðað út af við- skiptum þessa bús við stefnda, og verður rétturinn því að lita svo á, að það geti ekki varðað frávísun málsins, þótt hér sé stefnt í nafni „Rauðarárbúsins“, sem svo mun vera nefnt í daglegu tali, og sem hið stefnda mjólkursamlag sjálft nefnir svo Í viðskiptum sínum við búið, eins og sést af fram- lögðum móttökuseðlum (rskj. nr. 7). Þá hefir stefnda og mótmælt því, að stefnandi, Sigurður Þorsteinsson, hafi haft nokkurt umboð til að höfða mál þetta, svo og þvi, að, þótt svo væri, hefði frú Sigrún S. Bjarnar nokkra heimild til að veita slíkt umboð. Í málinu hefir verið lagt fram umboð (dags. 21. sept. 1936) frá frú Sigrúnu S. Bjarnar f. h. „Rauðarárbúsins“ til handa stefn- anda til þessarar málshöfðunar, svo og bréf frá lögmann- inum í Reykjavík (dags. 7. jan. 1933), þar sem ekkjunni er leyfð seta í óskiptu búi eftir mann hennar, svö að hún sam- kvæmt lögum hefir heimild til að gera slíkar ráðstafanir f. h. búsins sem málshöfðun þessa og þar með einnig að veita föður sínum, Sigurði Þorsteinssyni, áðurnefnt umboð. Verð- ur því frávísunarkrafa stefnda heldur ekki tekin til greina af þessum sökum. Loks hefir stefnda byggt frávísunarkröfu sína á því, að 113 frú Sigrún S. Bjarnar hafi ekki mætt sjálf á sáttafundi, og séu lögleg forföll þó ekki sönnuð. En bótt svo væri, leiðir slíkt alls ekki til frávísunar málsins, þar sem frúin sendi hæfan umboðsmann í sinn stað á sáttafund og sáttaumleitun hefir því verið lögmæt. Aðalkrafa stefnda í málinu verður því ekki tekin til greina. Vegna áðurnefndrar fjarvistar frú Sigrúnar S. Bjarnar frá sáttafundi, án sannaðra forfalla, hefir stefnda, auk frá- vísunar, krafist þess, að stefnandi yrði dæmdur í sekt fyrir óþarfa þrætu svo og til að greiða sér málskostnað. Stefnandi hefir mótmælt kröfum þessum sem of seint fram komnum. Áskorun stefnda til frú Sigrúnar S. Bjarnar um að sanna forföll sin frá að mæta á sáttafundi kemur fyrst fram í öðru varnarskjali umboðsmanns stefnda, og sést það þó á hinni framlögðu sáttakæru málsins (rjskj. nr. 2), að frúin hafði ekki mætt sjálf á sáttafundinum, heldur sent fyrir sig um- boðsmann. Rétturinn verður því að telja, að áskorun þessi sé of seint framkomin til þess að frú Sigrún S. Bjarnar hafi verið skylt að sinna henni, og verða því framangreindar kröfur ekki teknar til greina. Verður nú vikið að efnishlið málsins. Tildrög málsins eru þau, að með lögum nr. 1 1935 um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. var m. a. svo ákveð- ið, að í öllum þeim kaupstöðum og kauptúnum, þar sem fram getur farið dagleg sala á mjólk og rjóma, skuli hún fara fram í einni sölumiðstöð frá mjólkurbúinu, einu eða fleirum, sem viðurkennd verði til þess af landbúnaðarráð- herra. Með bréfi ráðherrans, dags. 14. jan. 1935, var mjólkur- bú Mjólkurfélags Reykjavíkur löggilt til að framleiða hér í bænum gerilsneydda mjólk og rjóma og ennfremur smjör, bræðsluost, ísrjóma og skyr. Samkvæmt heimild í síðustu mgr. 7. gr. laga nr. 1 1935 var það skilyrði sett fyrir lög- gildingunni, að Mjólkurfélagið tæki til gerilsneyðingar mjólk fyrir utanfélagsmenn gegn sanngjörnu gjaldi, og gæti ráð- herra ákveðið hámark þess. Í samræmi við Þessa löggild- ingu starfrækti Mjólkurfélag Reykjavíkur síðan mjólkurstöð sina hér í bæ til 31. marz 1936, er það seldi hinu nýstofn- 8 114 aða Mjólkursamlagi Kjalarnesþings stöðina. Mjólkursamlagið starfrækti síðan stöðina á sama hátt og Mjólkurfélagið hafði áður gert til 4. júlí 1936. Stefnandi þessa máls, „Rauðarárbúið“, var einn af þeim mjólkurframleiðendum, sem ekki var meðlimur í Mjólkur- samlagi Kjalarnesþings. Segir stefnandi, að frá 1. april til 4. júlí 1936 hafi hið stefnda mjólkursamlag alltaf tekið á móti mjólk frá „Rauðarárbúinu“, en hinn síðarnefnda dag hafi það neitað að taka við mjólkinni frá búinu. eins og frá öðrum utanfélagsmönnum, og svo hafi verið til 11. júlí s. á., er mjólkurstöð félagsins var tekin leigunámi, en þá hafi aft- ur komizt á venjuleg afgreiðsla í stöðinni. Telur stefnandi, að á tímabili því, sem að framan greinir (4.—11. júlí incl.), hafi hann ekki getað komið framleiðsluvörum sinum í pen- inga, þar sem honum hafi verið það óheimilt samkvæmt lögum nr. 1 1935 að annast sölu á þeim sjálfur. Heldur stefn- andi því fram, að framleiðsla „Rauðarárbúsins“ á þessu tímabili hafi numið samtals 1542 lítrum af mjólk, sem Þannig hafi orðið verðlaus, eða verðmæti, sem nemi kr. 459.52, reiknað með 29,8 aurum pr. liter. Telur stefnandi, að með neitun sinni að taka til gerilsneyðingar mjólk þessa, hafi stefnda orðið skaðabótaskylt gagnvart sér og beri því þess vegna að greiða honum framangreinda upphæð, en þar sem stefnda hafi reynzt ófáanlegt til þess, sé mál þetta höfðað og í því gerðar fyrrnefndar réttarkröfur, sem einnig fela í sér kröfu um, að stefnda verði dæmt til að greiða stefnanda kr. 118.04, er hann telur vera ofreiknað stöðvar- gjald fyrir mánuðina april, maí og júní 1936. Stefnda mótmælir því nú fyrst og fremst, að nokkur mjólk hafi borizt frá Bauðará dagana 411. júlí f. á, svo og því, að neitað hafi verið að taka við mjólk frá því búi. En þótt svo hafi verið gert, telur stefnda, að það hafi haft fulla heimild til slíkrar neitunar, þar sem það hafi aldrei sótt um neitt einkaleyfi fyrir stöðina eða um löggild- ingu fyrir hana, og hafi því, þegar af þeirri ástæðu, engin fyrirmæli frá landbúnaðarráðherra viðvíkjandi skyldu til þess að taka til gerilsneyðingar mjólk fyrir utanfélagsmenn. Þá mótmælir stefnda því og, að það hafi ofreiknað stefn- anda stöðvargjald fyrir mánuðina april til júní f. á. (incl.) með kr. 118.04, eða nokkurri annari upphæð, enda hafi það engin fyrirmæli fengið frá ráðherra um hámarksgjald fyrir 115 gerilsneyðingu mjólkur utanfélagsmanna. Heldur stefnda því þess vegna fram, að skaðabóta- og endurgjaldskröfur stefn- anda á hendur því séu á engum rökum reistar, og krefst sýknu af þeim báðum. Skulu nú þessar kröfur aðiljanna athugaðar. 1. Skaðabótakrafan. Í málinu hefir verið lagt fram staðfest eftirrit af vott- orði Matthíasar Guðmundssonar lögregluþjóns, þar sem talin eru nöfn þeirra manna, er stefnda tók eigi mjólk af til vinnslu þann 4. júlí f. á. Nafn stefnanda er þar efst á blaði, og segir bar, að hann hafi komið kl. 830 um morguninn með 190 1. af mjólk. Eftir þessa neitun kveðst stefnandi að vísu ekki hafa flutt mjólk að stöðinni til þess að vera ekki að baka sér óþarfa flutningskostnað, heldur hafi hann næstu morgna komið á stöðina og spurzt fyrir um það, hvort tek- ið yrði við mjólkinni, en því hafi ávallt verið neitað, og er þetta í samræmi við framlagt vottorð frá Páli Guðjónssyni lögregluþjóni. Það verður því að teljast sannað, að fyrsta morguninn (4. júli) hafi borizt mjólk frá stefnanda til mjólkurstöðvar stefnda og að næstu morgna hafi hún verið boðin fram, en því síðar hætt, er það var vitanlegt, að ekki yrði við henni tekið. Einnig verður það að teljast sannað með framan- greindum gögnum, að mjólkinni hafi verið neitað viðtöku af stefnda, enda liggja fyrir í málinu afrit af tveimur bréf- um frá stefnda, stílað til utansamlagsmanna, þar sem til- kynnt er sú ákvörðun samlagsins, að frá og með 4. júlí f. á. verði ekki tekið á móti annari mjólk í stöð félagsins en frá samlagsmönnun. Kemur þá næst til athugunar, hvort þessi neitun af hálfu stefnda um að taka á móti mjólk til gerilsneyðingar fyrir stefnanda hafi í för með sér skaðabótaskyldu fyrir mjólk- ursamlagið. Samkvæmt lögum nr. Í 1935 um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. skulu mjólkurbú þau, er starfa vilja og njóta réttinda samkvæmt lögunum, vera viðurkennd og löggilt af landbúnaðarráðherra. Um löggildinguna voru síðan sett nánari ákvæði í I. kafla reglugerðar nr. 22 1935, útg. 15. marz 1935, um framleiðslu, meðferð og sölu mjólkur o. fl. Af þeim ákvæðum sést, að aðaltillitin, sem löggildingin bygg- ist á, eru þau, að allt fyrirkomulag hlutaðeigandi mjólk- 116 urbús sé sem hagkvæmast til starfrækslunnar og fullnægi ýtrustu kröfum nútímans um starfshætti, afköst og hrein- læti. Sést þetta m. a. á því, hvaða gögn skulu liggja fyrir samkvæmt 3. gr. reglugerðarinnar, áður en löggilding fer fram, þar sem mjólkursölunefnd, er annast þá athugun á mjólkurbúum, er þarf til löggildingar, skal fá uppdrátt af búinu, greinilega lýsingu og uppdrætti af vélum búsins og vottorð frá viðkomandi héraðslækni um húsakynni, um- sengni og meðferð mjólkur og mjólkurvara í búinu frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Með bréfi landbúnaðarráðherra, dags. 14. jan. 1935, var mjólkurbú Mjólkurfélags Reykjavíkur löggilt til framleiðslu á gerilsneyddri mjólk o. fl., eins og áður er tekið fram, og má sjá það af bréfinu, að löggildingin byggist á þeim at- riðum, er að framan getur og áðurnefnd reglugerð siðar setti ákvæði um. Mjólkurbú þetta keypti stefrida í máli þessu 31. marz Í. á., og hefir eftirrit af afsalinu verið lagt fram í málinu. Í af- sali þessu er ekkert minnst á áðurnefnda löggildingu, að- eins sagt, að stöðin seljist í því ástandi, sem hún er í, o. s. frv. Það er viðurkennt, að hið stefnda mjólkursamlag fékk ekki neina nýja löggildingu á mjólkurbúinu, er það tók við starfrækslu þess, eða síðar, en það verður að teljast upp- lýst, að búið var starfrækt á sama hátt og áður (frá því að Mjólkurfélag Reykjavíkur fékk löggildingu) frá 1. apríl til 4. júlí f. á., og þannig, að uppfyllt var það skilyrði, sem sett var fyrir löggildingu Mjólkurfélagsins, að búið ger- ilsneyddi mjólk fyrir utanfélagsmenn, eins og áður hefir verið drepið á. Með tilliti til þess, er áður segir um löggildingu á mjólk- urbúi Mjólkurfélagsins og á hverju hún hafi byggst, þ. e. fyrirkomulagi stöðvarinnar sjálfrar, verður rétturinn að líta svo á, að áðurnefnd löggilding landbúnaðarráðherra hafi fylgt stöðinni, Þótt eigendaskipti yrðu að henni. Samkvæmt heimild í síðustu mgr. 7. gr. laga nr. 1 1935 setti landbúnaðarráðherra það skilyrði fyrir löggildingu á mjólkurbúi Mjólkurfélags Reykjavíkur, að félagið tæki til gerilsneyðingar mjólk fyrir utanfélagsmenn gegn sann- gjörnu gjaldi. Þetta skilyrði fyrir löggildingunni verður samkvæmt framansögðu einnig að teljast hafa gilt gagnvart 117 hinu stefnda mjólkursamlagi. Hinsvegar verður rétturinn að lita svo á, að þetta skilyrði hafi ekki falið í sér neina skyldu fyrir stefnda gagnvart utanfélagsmönnum til að taka á móti mjólk til gerilsneyðingar frá þeim, heldur hafi neit- un á því aðeins haft þær afleiðingar, að löggildingin féll niður, enda segir svo í framlögðu bréfi frá landbúnaðarráð- herra til Mjólkurfélagsins (dags. 16. jan. 1936), að það skuli taka á móti mjólk til gerilsneyðingar frá utanfélagsmönn- um, „ef það á að halda löggildingu fyrir mjólkurbú sitt framvegis“. Og þar sem engar sönnur eru á það færðar, að stefnda hafi samið á sig slíka skyldu gagnvart stefn- anda þessa máls, verður ekki séð, að hann eigi neina skaða- bótakröfu á hendur stefnda út af þessari neitun þess, og þykir því verða að taka til greina sýknukröfu stefnda af Þessum kröfulið. 2. Endurgjaldskrafan. Gegn framangreindum eindregnum mótmælum stefnda hefir stefnandi ekki fært neinar sönnur á, að stefnda hafi ofreiknað honum stöðvargjald fyrir umrædda mánuði, og getur því þessi kröfuliður heldur ekki orðið tekinn til greina. Málalok verða því þau, að stefnda verður sýknað af fram- angreindum kröfum stefnanda, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Út af þeim mótmælum málflutningsmanns stefnda hér fyrir réttinum, er hann setti fram í fyrsta varnarskjali sínu á rskj. nr. 5, gegn því, að stefnandi, Sig. Þorsteinsson, hafi nokkru sinni haft né hafi umboð til að kæra mál þetta til sáttanefndar, mæta á sáttafundi, til að gera sætt eða stefna málinu fyrir rétt, hefir stefnandi krafizt þess, að hann yrði sektaður fyrir vísvitandi rangan málflutning, þar sem sáttakæra málsins (rskj. nr. 2) hafi borið það með sér, að hann (stefnandi) hafi haft lögformlegt umboð til að höfða mál þetta. Ekki þykir þó sannað, að málflutningsmaðurinn hafi haft þessi mótmæli uppi gegn betri vitund, og verður því krafa þessi ekki tekin til greina. Í einu varnarskjali sínu hefir málflutningsmaður stefnda komizt svo að orði: en auk þess sem hann (þ. e. stefnandi) að sjálfsögðu „30... 118 hefir komið mjólk sinni í verð, þá reynir hann nú að fá hana tviborgaða með því að krefja umbj. minn einnig um andvirði hennar.“ Telur stefnandi,,að ummæli þessi séu mjög meiðandi og móðgandi í sinn garð, og krefst þess, að þau verði dæmd dauð og ómerk og málflutningsmaðurinn sektaður fyrir þau. Það er að vísu upplýst við vitnaleiðslu í máli þessu, að stefnandi hefir fengið að láni hjá mjólkursamsölunni, hér í bæ, þá upphæð, er hann krefur stefnda um í málinu, en skrifstofustjóri samsölunnar hefir borið það, að lán þetta eigi að endurgreiðast, er dómur falli í máli þess, án tillits til úrslita þess. Þessar upplýsingar verða þó ekki taldar réttlæta hin átöldu ummæli, enda hefir málflutningsmaður stefnda sjálf- ur látið bóka það fyrir réttinum 29. apríl s. l., að sér hafi fyrst borizt vitneskja um þessa greiðslu frá samsölunni 13. april s. l., en áðurnefnd ummæli birtust í varnarskjali dags. 30. des. f. á. Og þar sem ummæli þessi fela í sér meiðandi aðdróttun í garð stefnanda og eru samkvæmt framansögðu á engan hátt réttlætt, þykir verða að ómerkja þau, en hins- vegar þykir ekki næg ástæða til þess að sekta fyrir þau. Því dæmist rétt vera: Framangreind meiðandi ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefnda, Mjólkursamlag Kjalarnesþings, á að vera sýknt af kröfum stefnanda, Sigurðar Þorsteinssonar f. h. „Rauðarárbúsins“, í máli þessu, en málskostnaður falli niður. 119 Mánudaginn 27. febrúar 1939. Nr. 101/1938. Ólafur A. Guðmundsson og Gunn- hildur Árnadóttir Segn Önnu Þorgrímsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Ólafur A. Guðmundsson og Gunnhild- ur Árnadóttir, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef þau vilja fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 27. febrúar 1939. Nr. 121/1938. Andersen £ Lauth h/f gegn L. Fjeldsted f. h. Petersen ár Haas. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Andersen á Lauth h/f, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Svo greiði hann og stefnda, er hefir látið mæta og krafizt ómaksbóta, 30 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. 120 Mánudaginn 27. febrúar 1939. Nr. 125/1938. Magnús Jónsson gegn Bifreiðaeinkasölu ríkisins Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Magnús Jónsson, er eigi mætir Í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 3. marz 1939. Nr. 118/1938. Valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Halldóri Einarssyni (Sveinbjörn Jónsson). Ölvun við bifreiðarakstur. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna héraðsdómsins ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sekt- arinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. 121 Kærði, Halldór Einarsson, greiði allan áfryj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Svein- bjarnar Jónssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 21. okt. 1938. Ár 1938 föstudaginn þann 21. október var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af Valdi- mar Stefánssyni, fulltrúa lögreglustjóra, uppkveðinn dóm- ur í málinu nr. 1938/1938: Valdstjórnin gegn Halldóri Ein- arssyni, sem tekið var undir dóm þann 20. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Halldóri Einarssyni, bifreiðarviðgerðarmanni, til heimilis í Garðastræti 19 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935, lögum nr. 70 8. september 1931 um notkun bifreiða og lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir svo kunnugt sé sætt eftirtöldun kærum og refsingum: 1926 25, Sætt 15 kr. sekt fyrir brot á Þifreiðalögunum. 1926 16, Sætt 50 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1928 144 Dómur í hæstarétti eftir 200. gr. hegningarlag- anna frá 1869, 6., 7. og 8. gr. laga nr. 56 frá 15. júni 1926 og 49. gr. og öl. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur, í 2ja mánaða einfalt fang- elsi og sviptur leyfi til að stýra bifreið í eitt ár. 1929 11%, Sætt 400 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu. 1930 15, Áminning fyrir lögreglubrot. 1931 114 Sætt 25 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögum, er leiddi til bifreiðaáreksturs. 1931 104 Áminning fyrir brot á samþykkt um bifreiðastæði. 1935 %4, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 100 króna sekt og sviptur ökuskirteini í 3 mánuði fyrir brot gegn bifreiðalögunum og áfengislögunum. 122 Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Mánudaginn þann 10. þ. m. kl. 18.30 var Pétur Krist- insson, lögregluþjónn, á verði við vestanverða höfnina. Sá hann þá, að bifreiðinni R. 943 var ekið ljóslaust vestan Tryggvagötu. Gaf hann bifreiðinni stöðvunarmerki, en því var ekki sinnt. Kallaði hann þá til bifreiðarstjórans, en bifreiðin var ekki stöðvuð að heldur. Veitti lögregluþjónn- inn bifreiðinni þá eftirför, þar til hún nam staðar í Gróf- inni við bifreiðarstöðina „Örin“. Kom þá í ljós, að kærður hafði ekið bifreiðinni, en við hlið hans sat hinn venjulegi bifreiðarstjóri á bifreið þessari, Guðmundur Ingimar Ólafs- son, og Í aftursæti sat gamall maður, Stefán Jónsson í Ein- búa, hér við bæinn. Lögregluþjónninn kveðst strax hafa séð á kærðum og heyrt á mæli hans, að hann var undir áhrifum áfengis og færði hann því á lögreglustöðina, en það- an var farið með hann á Landspítalann og úr honum tekið blóðsýnishorn, en síðan var farið með hann heim til hans. Kærður hefir kannazt við, að hafa ekið nefndri bif- reið í þetta skipti skamman veg við höfnina og að bif- reiðin hafi verið ljóslaus, en hefir neitað því eindregið, að hafa orðið stöðvunarmerkis lögregluþjónsins var, og hafa þeir, er í bifreiðinni voru með honum, borið, að þeir hafi heldur ekki orðið þess varir. Kærður kveðst hafa verið mjög ölvaður daginn áður en þetta gerðist, hafa verið veik- ur sökum áfengisnautnar nóttina á milli og ákaflega timbr- aður daginn, sem atvikið gerðist. Rúmum hálfum klukku- tíma áður en hann ók bifreiðinni, kveðst hann hafa drukkið tvo sopa af brennivíni til þess að reyna að vinna bug á timburmönnunum, og hafi þeir skánað við það. Ann- að áfengi hefir hann neitað að hafa drukkið þennan dag. Frásögn lögreglunnar um, að kærður hafi viðurkennt á lög- reglustöðinni, þegar hann var færður þangað, að hann hefði kl. 18 þá um daginn drukkið hálfflösku af brennivíni við annan mann, Verður eigi talin sönnuð gegn eindregnum mótmælum kærðs. Hefir kærður eindregið neitað að hafa fundið á sér áhrif áfengis við akstur þennan. Menn þeir, er í bifreiðinni voru með kærðum, hafa bor- ið, að þeir hafi ekki séð áfengisáhrif á kærðum. Þó kveð- ur Guðmundur Ingimar sér hafa virzt útlit kærðs, eftir að hann kom inn, þar sem ljós var, hafa verið þesslegt, að hann hefði neytt áfengis. 123 Stefán Jónsson kveðst sjálfur hafa verið töluvert undir áhrifum áfengis, þegar atvikið gerðist, og er því lítið upp úr hans framburði leggjandi um ástand kærðs. Fjórir lögregluþjónar hafa verið leiddir sem vitni um ástand kærðs. Áðurnefndur Pétur Kristinsson hefir borið, að hann hafi séð þess greinileg merki á kærðum, að hann væri undir áhrifum áfengis.. Hafi augu hans verið sljó, gangur hans óstyrkur og mæli hans óeðlilegt og hálfdraf- andi. Friðrik Jónsson lögregluþjónn, er flutti kærðan á Lands- spítalann, hefir borið, að hann hafi séð þess greinileg merki á kærðum, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi reikað í gangi, verið þvöglulegur í máli og and- lit hans hafi verið óeðlilegt, eins og venjulegt sé á ölvuð- um mönnum. Haraldur Jensson lögregluþjónn, sem ásamt Friðrik flutti kærðan á Landsspitalann, hefir borið, að sér hafi virzt af útliti augna kærðs og mæli hans, að hann væri undir áhrifum áfengis. Þessir þrír lögregluþjónar hafa staðfest framburði sína með eiði. Þá hefir vitnið Magnús Eggertsson lögregluþjónn, er talaði við kærðan á lögreglustöðinni, borið, að sér hafi virzt hann vera undir áhrifum áfengis. Rannsókn á blóðsýnishorni því, er úr kærðum var tek- ið, leiddi í ljós, að áfengismagn í blóðinu var 2,22 af þús- undi. Með þessum árangri blóðrannsóknarinnar og hinum eiðfestu framburðum lögregluþjónanna verður talið full- sannað, að kærður hafi verið undir áhrifum áfengis við margnefndan bifreiðaakstur. Þá er með játningu kærðs, er kemur heim við framburð lögregluþjónsins, Péturs Krist- inssonar, sannað, að kærður hefir ekið bifreiðinni, ljós- lausri, enda þótt sá tími dags væri kominn, að skylt var að hafa ljós á bifreiðinni samkvæmt 43. gr. lögreglusam- Þykktar Reykjavíkur. Hinsvegar verður kærðum ekki gefið að sök, þó að hann ekki stöðvaði bifreiðina, þegar lögregluþjónninn gaf hon- um merki um það, þar sem ósannað er gegn neitun kærðs, að hann hafi orðið merkisins var. Hefir því kærður að áliti réttarins gerzt brotlegur gegn 21. gr. sbr. 39. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, 5. gr., 124 3. mgr., sbr. 14. gr. laga nr. 70 8. september 1931 um notkun bifreiða og 43. gr. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann ber að svipta æfilangt leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist réti vera: Kærður, Halldór Einarsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann skal æfilangt sviptur leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 3. marz 1939. Nr. 75/1938. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs (Garðar Þorsteinsson) gegn Guðjóni Samúelssyni (Jón Ásbjörnsson). Bæjarsjóður sýknaður af kröfu um þóknun, er borg- arstjóri hafði lofað án heimildar frá fjárveiting- arvaldi bæjarins. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 8. júlí 1938. Krefst hann sýknu af kröf- um stefnda í málinu og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst stað- 125 festingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með lögum nr. 32 7. mai 1928 var ríkisstjórninni heimilað að leggja fram allt að 100 þúsund kr. til byggingar sundhallar í Reykjavík gegn jafnmiklu framlagi úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Skyldi framlag ríkisins vera meðal annars því skilyrði bundið, „að ráðuneytið samþykki uppdrátt og lýsingu af sund- höllinni“. Í bréfi til borgarstjórans í Reykjavík dags. 25. júlí 1928 tilkynnti dóms- og kirkjumálaráðherra, að ríkisstjórnin hafi þegar handbæran sinn skerf af fé til þessa verks. Er síðan komizt svo að orði í bréf- inu: „Ennfremur mun landið leggja til vinnu sinna sérfræðinga, húsameistara og verkfræðinga, án sér- staks endurgjalds við byggingu hússins“. Er þannig engum vafa bundið, að ríkisstjórnin hefir gagnvart áfrýjanda undirgengizt, að allur kostnaður, er leiddi af vinnu stefnda við byggingu sundhallarinnar, yrði greiddur úr ríkissjóði. Í samræmi við þessa tilhögun er og það, að í bréfi dóms- og kirkjumálaráðherra dags. 29. júlí 1935 til borgarstjórans í Reykjavík er tekið fram, „að ráðuneytið muni ekki telja með fram- lagi úr ríkissjóði teiknikostnað húsameistara ríkis- ins, ef vinna starfsmanna Reykjavíkurbæjar ekki heldur verður talin með framlagi bæjarsjóðs.“ Þótt stefndi leysti af höndum í þágu Reykjavikurbæjar störf sín við byggingu sundhallarinnar og þau kæmu bænum að fullum notum, þá gat bænum ekki borið, vegna framangreindra ákvarðana, nein skylda til að greiða þóknun fyrir þau störf, nema hann hefði sér- staklega gengizt undir það. Og kemur þá til álita, hvort svo hafi verið. Með vottorði Knud Zimsen, fyrrv. borgarstjóra Reykjavíkur, er það upplýst, að hann hafi munnlega 126 heitið stefndum þvi, ekki siðar en í janúarmánuði 1930, að honum skyldi greidd þóknun úr bæjarsjóði að fjárhæð kr. 5000.00 fyrir uppdrætti og önnur húsameistarastörf við byggingu sundhallarinnar. Ekki aflaði borgarstjóri sér samþykkis bæjar- stjórnar til þessarar fjárveitingar, og verður að fall- ast á það með áfrýjanda, að borgarstjórinn hafi ekki verið bær um á eindæmi sitt að binda bæjarsjóð með slíku greiðsluloforði um skyldu fram, sbr. samþykkt nr. 68 26. maí 1915, 3. mgr. 3. gr. Nú er það enn- fremur upplýst, eins og í hinum áfrýjaða dómi get- ur, að fyrrnefndur borgarstjóri ávísaði stefnda í jan- úarmánuði 1930 kr. 2500.00 til greiðslu úr bæjar- sjóði, og er svo að orði kveðið í þessari ávísun borg- arstjórans, að greiðslan sé „borgun upp í þóknun fyrir uppdrætti og áætlanir um sundhöll“. Fékk stefndi ávisun þessa greidda, og er ágreiningslaust í málinu, að bæjarstjórn hafi enga athugasemd gert um þá greiðslu, er bæjarreikningar fyrir árið 1930 voru samþykktir af henni. Telur stefndi bæjarstjórn- ina hafa með því fallizt á að greiða einnig þann hluta nefndrar þóknunar, er hann sækir áfrýjanda um í þessu máli. Þetta álit stefnda er þó ekki á rök- um reist. Þótt bæjarstjórnin samþykkti í heild bæj- arreikninginn fyrir árið 1930, sem þessi greiðsla var fólgin í, þá verður slík samþykkt alls ekki talin ná til ráðagerðar þeirrar, er borgarstjóri hafði ritað á nefnda ávísun, sem hann hafði greitt á árinu, án þess að afla sér jafnframt samþykkis fjárveitingavalds bæjarins, og ekki er vitað, að bæjarfulltrúum hafi verið kunnugt um. Verður þannig ekki talið, að á- frýjandi hafi bundizt skyldu til greiðslu fjárhæðar þeirrar, er hann er krafinn um í máli þessu. Ber því að sýkna hann af kröfum stefnda í málinu, en eftir 127 atvikum þykir mega ákveða, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Áfrýjandi, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, á að vera sýkn af kröfum stefnda, Guðjóns Samúelssonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 11. apríl 1938. Mál þetta, sem dómtekið var í dag, er höfðað fyrir bæj- arþinginu með stefnu útgefinni 15. febr. s. 1. af Guðjóni Samúelssyni, prófessor, hér í bæ, gegn borgarstjóranum í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs til greiðslu skuldar að upphæð kr. 2500.00 með 5% ársvöxtum frá 3. apríl 1937 til greiðslu- dags og málskostnaðar að skaðlausu eftir mati réttarins. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar. Málavextir eru þeir, að á árinu 1928 voru samþykkt lög um byggingu sundhallar í Reykjavík, og var svo til ætlazt, að rikið og Reykjavíkurbær legðu fram hvort sinn helm- ing af byggingarkostnaðinum. Mun þegar hafa verið hafizt handa um undirbúning byggingarinnar, og varð það að samkomulagi milli ríkis og bæjar, að stefnandi máls þessa, sem þá var húsameistari ríkisins, gerði áætlanir og teikn- ingar af sundhöllinni, og mun ríkisstjórnin hafa lagt sér- staka áherzlu á þetta atriði. Sigldi stefnandi síðan og fór allvíða um Evrópu, m. a. til þess að kynna sér byggingu og fyrirkomulag sundhalla. Ferð þessa mun ríkið hafa kostað, enda var hún og farin annarra erinda. Síðan teiknaði stefnandi sundhöllina og hafði auk þess á hendi yfirumsjón með byggingu hennar. Allt þetta verk var talið hið vanda- samasta, og mun stefnandi hafa þurft að hafa allmikið fyrir því. Varð það þá að samkomulagi milli hans og þáverandi borgarstjóra í Reykjavik, Knud Zimsen, að bæjarsjóður greiddi stefnanda kr. 5000.00 sem persónulega þóknun fyrir þessi störf hans. Í janúar 1930 voru stefnanda greiddar kr. 2500.00, og Þegar verkinu var lokið á árinu 1937, krafði 128 stefnandi stefndan um þær kr. 2500.00, er hann taldi sig eiga ófengnar af hinni lofuðu greiðslu. Á þessum tíma voru orðin borgarstjóraskipti, og neitaði hinn nýji borgarstjóri að greiða stefnanda umkrafðar kr. 2500.00. Kröfur sínar í máli þessu byggir stefnandi á því, að þá- verandi borgarstjóri hafi lofað sér þessari þóknun og verði hann að teljast hafa verið bær um það, enda hafi hann verið formaður nefndar þeirrar innan bæjarstjórnarinnar, sem hafði framkvæmdir þessar með höndum vegna bæjar- sjóðs, og jafnframt fengið samþykki nefndarinnar til greiðsluloforðsins. Stefndur hefir ekki neitað því, að umrætt samkomulag hafi átt sér stað milli þáverandi borgarstjóra og stefnanda. En hinsvegar kveðst hann „draga það í efa“, að nefnd sú, sem hafði umsjón með framkvæmd verksins af hálfu bæj- arstjórnarinnar, hafi nokkurn tíma samþykkt þessa greiðslu, og bæjarstjórnina kveður hann aldrei hafa gert það. En án þess að samþykki a. m. k. annars þessara aðila kæmi til, telur hann loforð borgarstjóra ekki bindandi fyrir bæjar- sjóð, eins og hér standi á. Í greinargerð sinni hafði stefndur uppi aðra varnar- ástæðu til vara, en í munnlega málflutningnum féll hann frá henni, og kémur hún þvi ekki til álita í málinu. Í málinu er upplýst, að veganefnd bæjarins hafði öll mál og framkvæmdir varðandi sundhöllina með höndum fyrir hönd bæjarstjórnarinnar, og var Þáverandi borgar- stjóri, Knud Zimsen, formaður þeirrar nefndar. Hefir hann gefið vottorð, sem lagt hefir verið fram í málinu um það, að sanngjarnt hafi þótt, að stefnandi fengi nokkra „privat“ þóknun úr bæjarsjóði fyrir framangreind störf sín við sundhöllina, og segir síðan orðrétt í vottorðinu: ,„... og þykist ég muna það rétt, að okkar á milli hafi talazt svo til, að sú þóknun yrði ákveðin fimm þúsund krónur, og að á þetta hafi verið fallizt af byggingarstjórn Sundhallarinn- ar, en ekki man ég, hvort nokkurn tíma var formlega frá þessu gengið.“ Um þetta er þó ekkert bókað í gerðabók nefndarinnar. Eins og áður segir, fékk stefnandi kr. 2500.00 greiddar fyrir umrædd störf í janúar 1930. Fékk hann greiðslu þessa í ávísun og var hún orðuð á þann veg, að greiðslan væri borgun „upp í þóknun“ fyrir uppdrætti og áætlun um sund- 129 höll. Þessi greiðsla virðist hafa sloppið athugasemdalaust gegn um endurskoðun bæjarreikninganna og hafa siðan verið samþykkt af bæjarstjórn án athugasemda um leið og reikningar bæjarins voru samþykktir. Í málinu er því ekki mótmælt, að upphæð sú, sem fyrr- verandi borgarstjóri lofaði stefnanda sem persónulegri Þóknun, hafi verið 5000.00 kr. Áðurnefnt vottorð fyrrv. borgarstjóra, sem ekki hefir verið mótmælt sem óstaðfestu, verður, þrátt fyrir framangreint orðalag þess, að skilja á þá leið, að hann staðhæfi, að veganefndin hafi að öllu leyti samþykkt hina lofaðu greiðslu. Mótmæli stefnds gegn þessu Þykja ekki nægileg, þar sem hann segist aðeins „draga það í efa“, að svo hafi verið. Að þessu athuguðu, sem nú var sagt, sem og orðalagi framangreindrar ávísunar og sam- þykki bæjarstjórnar á fyrri greiðslunni, athuguðu, þykir verða að líta svo á, að stefnandi eigi kröfu til hinnar um- stefndu upphæðar úr bæjarsjóði. Verður hún því tildæmd honum ásamt vöxtum eins og krafizt hefir verið, en eftir málavöxtum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, greiði stefnandanum, Guðjóni Samúelssyni, kr. 2500.00 með 5% ársvöxtum frá 3. april 1937 til greiðsludags. Málskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 3. marz 1939. Nr. 86/1938. Réttvísin gegn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jóns- syni og Birni Gíslasyni. Úrskurður hæstaréttar. Ákærði Björn Gíslason hefur mætt sjálfur og gert þá kröfu, að dómsforseti Einar Arnórsson víki sæti 9 130 í málinu. Virðist hann byggja þá kröfu á því, að dómsforsetinn hafi áður tekið þátt í uppsögu refsi- dóms á hendur honum og í því máli sýnt óvildarhug til hans. Með því að ekkert liggur fyrir, er réttlæti þessa kröfu ákærða, verður hún ekki til greina tekin. Því úrskurðast: Framangreind krafa ákærða Björns Gíslason- ar verður ekki tekin til greina. Mánudaginn 6. marz 1939. Nr. 86/1938. Réttvísin gegn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jóns- syni og Birni Gíslasyni. Úrskurðað, að framhaldspróf skuli haldin í saka- máli. Úrskurður hæstaréttar. Áður dómur geti orðið lagður á mál þetta í hæsta- rétti, þykir þörf rækilegrar rannsóknar um atriði þau, sem nú verða rakin: 1. Við réttarprófin staðhæfði ákærði Þórarinn Vig- fússon, að hann hefði falsað og selt síðan í hendur ákærða Birni Gíslasyni m. a. tékka, að fjárhæð kr. 843.00, er út tjáist vera gefinn þann 12. maí 1937 af Sambandi íslenzkra Samvinnufélaga á hendur Út- vegsbanka Íslands h/f til handa Jóhanni Karlssyni. Kvað Þórarinn Birni hafa verið fullkunnugt um fölsun tékkans, og hafi það verið ráðastofnan þeirra, 131 að Björn skyldi afla fjár út á tékkann Þórarni til hags. Björn setti hinsvegar þvert nei fyrir, að þessi skýrsla Þórarins væri sönn. Kvaðst Björn aldrei hafa tékkann séð. Tókst ekki að koma frásögnum hinna ákærðu heim um þetta. Ákærði Þórarinn hefir nú þann 10. f. m. gefið út skriflegt plagg, sem verj- andi ákærða Björns hefir lagt fram í hæstarétti, þar sem hann tekur aftur að nokkru framburð sinn um tékka þenna og segir Björn á engan hátt hafa verið við hann riðinn, heldur muni ákærði Magnús Jóns- son hafa selt tékkann eða fengið Karl nokkurn Kristensen til að gera það. Hefir og þessu til stuðn- ings verið lagt hér fram vottorð Karls Kristensen þess efnis, að ákærði Magnús hafi þann 12. maí 1937 komið með tékka þenna til Karls og hafi Karl síðan að beiðni Magnúsar látið selja hann í Útvegsbank- anum 13. s. m. Enn hefir ákærði Þórarinn þann 2. þ. m. gefið út yfirlýsingu, sem verjandi hans hefir afhent dóminum, þar sem hann ber brigður á, að hann hafi falsað oftnefndan tékka og styður mál sitt m. a. með því, að sér sé um megn að stæla nafn það, sem ritað er aftan á tékkann. Með því að yfir- lýsingar þær og vottorð, sem hér hafa rædd verið, skjóta svo skökku við aðrar skýrslur í málinu, verð- ur að yfirheyra ákærða Þórarinn rækilegar um út- gáfu og sölu tékkans og hvort hinir ákærðu Björn og Magnús hafi þar að verki verið. Ennfremur ber að krefja þá ákærða Magnús og vottorðsgefandann Karl Kristensen ýtarlegra sagna um afskipti þeirra af tékkanum. 2. Verjandi ákærða Björns Gíslasonar hefir lagt fram í hæstarétti vottorð, útgefið af Baldri Ásgeirs- syni, sem talinn er hafa ásamt þeim ákærða Magn- úsi, Jóhanni Steindori Einarssyni og Sigurði Stein- 132 dórssyni ritað nafn sitt á 2000 króna víxil þann, sem héraðsdómarinn dæmir Björn fyrir að hafa ráðstaf- að í heimildarleysi. Segist Baldur aldrei hafa verið staddur á heimili ákærða Magnúsar, Vesturgötu 24 hér í bæ, ásamt Sigurði Steindórssyni og ákærða Birni og aldrei samið við Björn um vixil þenna. Loks hefir verjandi Björns lagt fram vottorð Jó- hanns Steindórs Einarssonar þess efnis, að hann hafi aldrei verið staddur í húsinu nr. 24 við Vestur- sötu ásamt Baldri Ásgeirssyni til að semja við á- kærða Björn um sölu á oftnefndum vixli. Sam- kvæmt þessu tilefni ber að yfirheyra Baldur ræki- lega um afskipti hans af víxli þessum og m. a. spyrja hann, hvað honum hafi gengið til að rita nafn sitt á hann. Einnig ber að taka skýrslur af Jóhanni Stein- dóri vegna vottorðs hans og krefja þá ákærða Magnús og vitnið Sigurð Steindórsson rækilegri sagna um það, hverjir hafi verið viðstaddir, þegar þeir sömdu við ákærða Björn um meðferð oftnefnds vixils. 3. Inna skal Sigurð Berndsen eftir því, hvort ákærði Björn hermi það réttilega eftir honum, að Þórarinn hafi gefið honum, þ. e. Sigurði, í skyn, að hann teldi sig frekar hafa von um skilorðsbundinn refsidóm, ef hann lýsti sök á hendur Birni um hlut- deild í fölsunum sinum. 4. Afla skal vitneskju um efnahag ákærða Magn- úsar, Baldurs Ásgeirssonar og Jóhanns Steindórs Einarssonar. 5. Þá ber einnig að vera sér úti um sýnishorn af rithönd þeirra manna, sem hinir ákærðu eru sakaðir um að hafa stælt og falsað nöfn þeirra. 6. Rannsóknardómaranum ber að kosta kapps um að fá samkvæmni í skýrslur þeirra, sem yfirheyrðir 133 verða, og samprófa menn nákvæmlega. Svo skal dómarinn og afla allra þeirra frekari gagna, sem framhaldsrannsóknin kann að veita efni til. Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að afla ofan- greindra skýrslna og gagna svo fljótt sem verða má. Föstudaginn 10. marz 1939. Nr. 51/1938. Réttvísin og valdstjórnin (Theodór B. Lindal) gegn Jóhanni S. Lárussyni og Guðmundi Lárussyni (Jón Ásbjörnsson). Ákæra fyrir brot gegn 26. kap. hegningarlaganna og lögum um lækningaleyfi o. fl. nr. 47 frá 1932. Sératkvæði. Dómur hæstaréttar. Eftir því, sem fram er komið í málinu, hafa að- gerðir hinna ákærðu við þá vanheilu menn, sem til þeirra hafa leitað, verið fólgnar í bænagerð fyrir þeim og alltoft í snertingu á hendi sjúklings eða á þeim stað líkamans, þar sem sjúklingur kenndi sér sérstaklega meins. Með þessum hætti telja allmarg- ir sig hafa fengið fulla eða nokkra bót meina sinna. Verða hinir ákærðu ekki taldir hafa með áðurnefnd- um aðgerðum gerzt sekir við ákvæði laga nr. 47/1932. 134 Það er ekki sannað í málinu, að hinir ákærðu hafi aftrað nokkrum manni læknisleitunar, né að þeir hafi brotið sóttvarnafyrirmæli eða valdið nokkr- um tjóni með framangreindum aðgerðum sínum. Ekki er heldur nokkur ástæða til að ætla annað, en að þeir hafi haft fulla trú á því, að þeir mætti með ofannefndum hætti vinna sjúkum mönnum meina- bót, og hafa þeir því ekki gerzt sekir við 26. kap. hegningarlaganna með því að taka þóknun fyrir aðgerðir sínar. Samkvæmt þessu ber að staðfesta héraðsdóminn og dæma á hendur ríkissjóði allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krón- ur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ríkissjóður greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Theódórs B. Líndal og Jóns Ásbjörnssonar 200 krónur til hvors. Sératkvæði Þórðar Evjólfssonar í ofangreindu máli. Í máli þessu er sannað með eigin skýrslum á- kærðu, er slyðjast við aðrar upplýsingar, er fram hafa komið, að þeir hafa stundað að staðaldri starf- semi þá, sem þeim er gefin sök á, frá því á árinu 1934 og til þess er mál Þetta var höfðað þann 5. nóv. 1937. Samkvæmt prófum málsins nefna á- kærðu sjálfir starfsemi þessa lækningar eða lækn- 135 ingastarfsemi og hið sama gera sjúklingar þeir, er í málinu hafa borið og notið hafa aðgerða þeirra. Hinir ákærðu hafa ekki lækningaleyfi, kveða sig vera ófróða um sjúkdómafræði og ekki kunna skil á sjúkdómsgreiningum. Virðast þeir taka sjúklinga til meðferðar án sérstakrar rannsóknar á sjúkdóm- um þeirra og ekki vísa neinum sjúklingi frá vegna þess, hvernig sjúkdómi hans er háttað. Þeir kveð- ast ekkert gjald hafa tekið fyrir starfsemi þessa eftir að rannsókn í máli þessu hófst í októbermán- uði 1935, en áður hafi þeir stundum tekið við gjaldi, eins og frá er skýrt í héraðsdóminum. Ákærði Guðmundur, sem fyrr þeirra bræðra kom fyrir rétt, lýsir lækningaaðferð þeirra á þá leið, að þeir leggi hendur á þann stað á sjúklingnum, sem hann kvarti yfir, að sjúkleikinn sé í, og biðji jafn- framt til guðs um, að hann veiti þeim og lækna- félaginu „Friðrik“, er sé samfélag framliðinna manna, lækningakraft til að bæta mein sjúklings- ins. Ákærði Jóhann lýsir aðferðinni á sama hátt. Virðist hver aðgerð oft vara um 20 mínútur. Fyrir sambandi sínu við lækningafélagið „Friðrik“ gerir Jóhann þá grein, að „ýmist sér hann eins og letrað á blað fyrirskipanir þess og ráðleggingar eða hann heyrir þær, og stundum koma þær fram í huga hans, án þess að um heyrn sé að ræða, heldur eins og hugboð eða hugskeyti, og sér hann þá læknana, er með honum starfa, hjá sér.“ Áhrifum þessara aðgerða á líkama sjúklinganna, meðan á tilrauninni stendur, lýsa bræðurnir þannig, að líkast sé því, að rafmagnsstraum eða „diathermi- straum“ leggi um líkama sjúklingsins. Að vísu finni ekki allir þennan straum, en á suma verki hann svo mjög, að hann valdi hjá þeim snöggum hreyfing- 136 um, er séu reglubundnar og í ákveðnu kerfi, líkt og leikfimi-hreyfingar. Komi þetta einkum fram hjá yngra fólki, sem sé með lðagigt. Þá hafa alls 9 sjúklingar, sem notið höfðu aðgerða þeirra bræðra, verið krafðir vitnisburðar í málinu. Kveðast 8 þeirra hafa fundið straumáhrif og einn kveðst hafa fengið ósjálfráðar hreyfingar, meðan á tilraun stóð. Ákærði Guðmundur, sem þeir bræður kveða hafa verið þjálfaðan til þessarar starfsemi „gegnum“ á- kærða Jóhann, heldur því fram, að hann hafi orðið fyrir því, sem hann nefnir „straumtruflun“, er lýsi sér Í „snöggum, ósjálfráðum hreyfingum og kipp- um í líkamanum“. Ákærði Jóhann segir hinsvegar, að mikið hafi borið á straumnum í Guðmundi, en það sé rangt, að það hafi verið straumtruflun eða „tryllingsstraumur“, er hann nefnir svo. Eitt vitni hefir haldið því fram, að það hafi orðið fyrir „straumtruflun“, er hafi lýst sér í megnri vanlið- an, taugatitringi og vöðvasamdrætti. Í 1. gr. laga nr. 47 1932, um lækningaleyfi o. fl., segir, að rétt til að stunda lækningar hér á landi hafi þeir einir, sem til þess hafa fengið leyfi ráð- herra. Starfsemi hinna ákærðu, sem lýst er hér að framan, verður að telja lækningastarfsemi í merk- ingu nefndra laga. Fólk leitar lækninga hjá þeim í þeirri trú, að þeir séu gæddir sérhæfileika til þess starfs, og þeir veita sjúklingunum viðtöku og við- hafa líkamlegar aðgerðir, sem vekja viðbrigði, hreyfingar og kippi, í líkama sjúklinganna. Eins og ákærðu hafa hagað starfsemi sinni, er og hætta á því, að þeir geti með aðgerðum sínum valdið sjúklingum tjóni, einkum taugaveikluðu fólki, sbr. það, sem þeir sjálfir og eitt vitni hafa sagt um „straumtruflanir“. Þá má og við því búast, að sýk- 137 ingarhætta stafi af eftirlitslausri, en víðtækri starf- semi þeirra, þar eð þeir kunna ekki grein á sjúk- dómum sjúklinga þeirra, sem þeir taka til lækninga. Af sömu ástæðum kunna þeir og að valda drætti á því, að sjúklingur, sem bráðrar læknisaðgerðar þarf við, leiti læknis. En tilgangur ofangreindra laga um lækningaleyfi o. fl. er meðal annars sá, að koma i veg fyrir hættur þær, sem nú hafa nefndar verið. Ekkert er fram komið í málinu, er bendi til þess, að ákærðu hafi haft í frami blekkingar í starfi sínu í því skyni að hafa fé af mönnum. Ber því að sýkna þá af ákæru réttvísinnar fyrir brot á ákvæð- um 26. kap. hinna almennu hegningarlaga, eins og gert er í hinum áfrýjaða dómi. Þá má og staðfesta sýknuákvæði héraðsdómsins að því er varðar meint brot ákærðu á ákvæðum 16. gr. fyrrnefndra laga nr. 47 1932, þegar af þeirri ástæðu, að atvik þau, sem þeir eru sakaðir um í því sambandi, þ. e. að taka til meðferðar sjúklinga með næma sjúkdóma, gerðust meira en 2 árum áður en mál þetta var höfðað, og væri sökin því fyrnd, þótt til refsingar hefði verið unnið, þar eð hún hefði ekki orðið þyngri en sektir eða einfalt fangelsi, eins og á stóð, sbr. lögjöfnun frá 67. gr. almennra hegningarlaga. Með því að stunda framangreinda lækningastarf- semi án lækningaleyfis hafa ákærðu brotið gegn ákvæðum fyrrnefndrar 1. gr. laga nr. 47 1932. Þykir refsing hvors þeirra samkvæmt 18. gr. sömu laga hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 7 daga í stað sektar hvors þeirra, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber hinum ákærðu að greiða in solidum allan kostnað sakarinnar í héraði og fyrir hæstarétti, þar með 138 talin laun skipaðs talsmanns þeirra í héraði, kr. 60.00 og laun sækjanda og verjanda í hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Jóhann Sigurberg Lárusson og Guð- mundur Lárusson, greiði hvor um sig 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 7 daga í stað sektar hvors þeirra, sé hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærðu greiði in solidum allan kostnað sak- arinnar í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs talsmanns þeirra í héraði, Böðvars Bjarkans málflutningsmanns, kr. 60.00, og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti,. hæstaréttarmálflutningsmannanna Theódórs B. Lindal og Jóns Ásbjörnssonar, 200 krónur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaþings Skagafjarðarsýslu 14. des. 1937. Mál betta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn bræðrunum Jóhanni Sigurberg Lárussyni og íuðmundi Lárussyni frá Skarði í Skarðshreppi, nú til heimilis í Bólstaðahlið í Húnavatnssýslu, fyrir brot gegn 26. kapitula almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum um lækningaleyfi o. fl., nr. 47 23. júní 1932. Ákærðu eru báðir komnir yfir lögaldur sakamanna, Jóhann fæddur 16. febrúar 1908 en Guðmundur 23. apríl 1903 og hefir hvorugur þeirra áður sætt refsingu eða ákæru. Með bréfi dags. 22. mai 1935 tilkynnti landlæknirinn dómsmálaráðuneytinu um skottulækningastarfsemi, sem 139 iðkuð hefði verið á Hofsós- og Sauðárkrókslæknishéruðum og héraðslæknarnir þar höfðu tjáð honum frá, og óskaði þess jafnframt, að fyrirskipuð væri lögreglurannsókn út af starfsemi þeirra. Með bréfi dags. 7. júní sama ár fyrir- skipaði dómsmálaráðuneytið réttarrannsókn í máli þessu, og að loknum frumprófum í málinu lagði ráðuneytið svo fyrir með bréfi dags. 15. jan. 1936, að rannsókn skyldi haldið áfram og að henni lokinni skyldi höfða mál gegn ákærðum fyrir brot gegn framangreindum lögum. Eru mála- vextir sem hér greinir, og skal hér fyrst lýst þeim máls- atriðum, sem sameiginlega eiga við um báða hina ákærðu. 1. Ákærðu telja sig hafa komizt í dulrænt samband við „samfélag framliðinna manna“, er þeir nefna „lækninga- félagið Friðrik“, og sem þeir segja, að starfi að því að veita sjúkum og þjáðum mönnum læknishjálp með guð- legum krafti. Telja ákærðu, að kraftur þessi sé leiddur gegnum sig og aðra milligöngumenn, sem notaðir eru við dullækningar þess háttar, sem þeir hafa lagt stund á. Hefir ákærði Jóhann lýst sambandi þessu svo, að ýmist sjái hann ietrað á blað fyrir sér skipanir og ráðleggingar „lækningafélagsins“ eða hann heyri þær, en stundum komi þær fram í huga hans, án þess að um heyrn sé að ræða, heldur eins og hugboð eða hugskeyti. Segist hann þá sjá hina framliðnu lækna hjá sér, er með honum starfa. En báðir lýsa ákærðu starfsaðferð sinni svo, að hún er í þvi fólgin, að þeir leggja hendur yfir þá, er leita þeirra, og biðja þá jafnframt til guðs um, að hann veiti þeim og nefndu „læknafélagi“ lækningakraft sinn til að bæta úr meinum hins sjúka og veita honum heilbrigði og krafta. Leggja þeir hendur yfir þann stað á líkama hins sjúka, þar sem hann kvartar um að þrautir séu og veila í. Segjast ákærðu skoða sig sem milligöngumenn til að leiða þennan æðri kraft sjúkum mönnum, er þeirra leita, til lækninga. En kraftur þessi, segja ákærðu, að sé skynjaður bæði af Þeim sjálfum og sjúklingum, er fyrir honum verða, oftast líkt og rafmagnsstraumur færi um líkamann, og veldur hann stundum hræringum á líkama sjúklinganna. Þá segj- ast ákærðu geta sent sjúklingum lækningakraft þennan, enda þótt þeir séu í fjarlægð, og kalla þeir það, að vera 140 í „huglækningasambandi“ við þá, og segja, að það sam- band sé áunnið með krafti bænarinnar. Ákærði Jóhann kveðst hafa byrjað á að leggja hendur yfir menn, er hann sjálfur var sjúklingur á Reykjahæli fyrir nokkrum árum. Gerði hann það þá í kyrþey. En lækn- ingastarfsemi hóf hann ekki að neinu ráði fyrr en í marz- mánuði 1934. Skýrði hann svo frá, að meðákærði Guð- mundur bróðir hans hafi verið „þjálfaður í gegnum sig til þessarar lækningastarfsemi“, því ekki sé hægt að segja, að hann hafi lært af sér, þar sem þeir bræður séu aðeins verkfæri æðri kraftar. En Guðmundur byrjaði að sinna framangreindum „lækningastörfum“ um veturnætur 1934. Störfuðu ákærðu ýmist saman í félagi að „lækningunum“ eða hvor í sínu lagi. Hefir Jóhann starfað í Húnavatns- Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslum og á Siglufirði og Akureyri, en Guðmundur í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum og á Siglufirði. Þegar það varð hljóð- bært, að ákærðu tóku að leggja stund á umræddar „dul- lækningar“, leituðu þeirra margir, er freistuðu þess að fá hjá þeim bætur meina sinna. Hafa ákærðu borið, að svo mikil aðsókn hafi orðið að þeim, að þeir hafi hvergi nærri komizt yfir að sinna öllum, sem leituðu til þeirra. En samkvæmt þeim skýrslum, sem þeir hafa gefið réttinum um þetta, hefir ákærði Jóhann lagt hendur yfir 254 menn á tímabilinu frá 24. marz 1934 til 3. október 1935, en ákærði Guðmundur hafi lagt hendur yfir 152 menn þá 212 daga, sem hann kveðst hafa starfað að „dullækningum“, en hann gaf skýrslu sína um þetta 12. nóvember 1935. Hafa þeir báðir játað að hafa haldið áfram lækningastarfsemi siðan. Ákærðu hafa báðir játað að hafa tekið við gjaldi af sjúklingum sinum og er það einnig upplýst með vitnafram- burði, að svo hefir verið. Hafa ákærðu haldið því fram, að þeir hafi aldrei krafizt hærra gjalds en 1 krónu fyrir hverja lækningastund, en hún er venjulega um 20 minút- ur. Segjast þeir jafnan hafa miðað endurgjaldið fyrir starf sitt við það tvennt, hvað hlutaðeigandi maður myndi vera fær um að borga og hvern bata hann hafi þótzt hafa fengið af lækningatilrauninni, því hafi þeir oft ýmist tekið minna gjald af mönnum en að framan getur eða alls ekk- ert gjald, en hinsvegar hafi margir viljað borga þeim 141 meira en þeir ætluðust til fyrir ómök þeirra. Báðir hafa þeir synjað fyrir að hafa nokkurn tíma auglýst framan- greinda lækningastarfsemi, en haldið þvi fram, að þeir hafi ekkert gert til að hvetja menn til að leita lækninga hjá sér og því síður ráðið mönnum frá að leita til venju- legra lækna. Er ekkert upplýst í rannsókn málsins, er hnekki þessum framburði ákærðu, og kemur skýrsla þeirra um gjaldgreiðsluna yfirleitt heim við það, sem á annan hátt er upplýst um þetta í málinu. Halda þeir því fram, að þeir hafi ekki tekið við gjaldi af neinum, er til þeirra leitaði, síðan rannsókn málsins hófst. Að því er snertir ákærða Jóhann er það upplýst, að hann tók á móti 200 krónum af föður stúlkunnar Sig- rúnar Snorradóttur frá Stóru-Gröf. Stúlka þessi leitaði lækninga hjá Jóhanni 9. april 1934 og var undir hans hendi samfellt frá þeim degi og til 27. september sama ár. Mikinn hluta þessa tíma dvaldist Jóhann á heimili stúlkunnar og jafnframt því, að hann beitti við hana umræddum „dularlækningum“, gekk hann að vinnu á heimilinu. Hefir faðir stúlkunnar borið, að hann hafi greitt ákærða nefnda fjárhæð ekki einungis sem þóknun fyrir lækningaaðgerðir heldur einnig sem borgun fyrir almenna vinnu. 9 Frá og með 10.—25. febrúar 1935 dvaldist ákærður Guð- mundur Lárusson á Hofsósi. Leituðu þá um 80 manna til hans lækningar. Meðal þeirra voru systkinin Steinunn S. Jónsdóttir og Pétur Jónsson á Þangstöðum við Hofsós. Ákærði beitti við þau lækningaaðferð sinni, er áður er lýst. Hefir Steinunn borið fyrir réttinum, að aðgerðir ákærða hafi haft þær einar verkanir á sig, á meðan á þeim stóð, að hún varð máttfarnari en hún var áður og fékk í sig taugaóstyrk og kippi. Segist hún hafa komið 10 sinnum til ákærða í því skyni að fá hjá honum bót við taugaveiklun, er hún hafði þjáðst af á undanförnum ár- um. Segist henni svo frá, að er frá leið lækningatilraun- um ákærða bafi henni stórversnað krankleikinn, og fékk hún þá krampaköst og var mjög þjáð. Er það skoðun hennar, að lækningatilraunir ákærða hafi verið orsök í því, hve heilsu hennar hnignaði. Ennfremur kennir hún þessum lækningatilraunum ákærða um það, að bræður 142 hennar Pétur og Þorvaldur urðu veikir, eftir að ákærði fór úr Hofsósi, en játar þó, að Þorvaldur hafi aldrei komið til ákærða. Nefndur Pétur Jónsson hefir borið í málinu, að hann hafi leitað til ákærða 8 sinnum við gigt. Hafi honum stórversnað gigtin við lækningatilraunirnar, og um páskana s. á. varð hann veikur og lagðist í rúmið. “ékk hann þá Óósjálfráða taugakippi og vöðvahræringar og kvalir í allan líkamann. Kennir hann áhrifum frá ákærða um þetta. Hann segir og, að enda þótt að Þor- valdur bróðir hans færi aldrei til ákærða, muni þó geð- veiki hans hafa stafað frá áhrifum frá ákærða, enda hafi ákærði sagt þeim systkinunum, að hann gæti sent þeim áhrif frá sér, þótt hann væri ekki staddur hjá þeim. Samkvæmt bréfi héraðslæknisins á Hofsósi til land- læknis dags. 10. maí 1935, sem lagt hefir verið fram í mál- inu, urðu áðurnefnd 3 systkin öll brjáluð með fárra daga millibili, fyrst fyrrnefnd Steinunn og nokkrum dögum seinna bræður hennar, Pétur og Þorvaldur, „á sömu míin- útu“. Bar þetta til um páskaleytið, eða m. ö. o. um eða eftir miðjan aprilmánuð 1935. Lýsir læknirinn sjúkdómi systkinanna svo, að „hjá tveim þessara systkina er um að ræða inducierte Psykose samfara hysteriskum krömp- um, en hjá öðrum bróðurnum Schizophraenie með furor“. Heldur læknirinn svo áfram: „Það virðist engum efa und- irorpið, að hin provokerandi orsök til þessa séu hinar svokölluðu -huldulækningar, sem maður nokkur hefir practiserað hér í Skagafirði og viðar í vetur.“ Á læknirinn hér við starfsemi ákærða Guðmundar Lárussonar, sem lýst hefir verið hér að framan. Þau Steinunn og Pétur hafa aftur náð líkri heilsu og þau áður höfðu, en Þorvaldur er ennþá geðveikur. 3. Rannsókn málsins hefir ennfremur leitt í ljós atvik þau, er nú skal lyst: Hinn 10. janúar 1935 veiktist stúlkan Þórey Björnsdóttir á Sauðárkróki. Var héraðslæknisins vitjað til hennar 12. s. m. og kom þá í ljós, að hún var veik af heimakomu (Erysipelas) í andliti. Notaði læknirinn Protesin-efni til lækningar stúlkunni og sagði henni, að sótthitinn, er hún hefði, myndi hækka dálitið í bili eftir iansprautur lyfs- 143 ins, en eftir það myndi henni fara að batna. En er lækn- irinn var farinn, lét stúlkan sækja þá ákærðu Jóhann og Guðmund Lárussyni. Komu þeir til hennar og beittu við hana lækningaaðferð sinni. Tók nú stúlkunni að batna, svo að þegar héraðslæknirinn kom næst til hennar á 8ja degi frá fyrri vitjun hans, þá var hún talsvert betur haldin en áður. Var ákærði Guðmundur þá hjá henni. Og er læknirinn hafði orð á að gefa henni aftur sprautu af nefndu lyfi, þá lagði hún bann við þvi, en sagði honum, að hún hefði nú fengið aðra lækna og þyrfti ekki hans hjálpar við. En stúlkunni hélt áfram að batna og hlaut fullan bata innan skamms. Ekki hefir komið í ljós, að nokkur hafi smitazt af framangreindum sjúkdómi stúlk- unnar. Ákærði Guðmundur Lárusson hefir neitað því að hafa átt nokkurn þátt í að nefnd stúlka hafnaði læknis- hjálp héraðslæknisins, og báðir hinir ákærðu neita því eindregið, að þeir hafi nokkurntíma reynt að hafa áhrif á að sjúklingar, er þeirra leituðu, hættu að leita embættis- lækna eða annarra löggiltra lækna. 4. Leitað hefir verið álits héraðslæknanna í Sauðárkróks- og Hofsóslæknishéruðum um það, hvort og að hve miklu leyti þeim þætti framangreind starfsemi hinna ákærðu hættuleg heilbrigði manna. Hefir Sauðárkrókslæknirinn látið það álit í ljós, að hann teldi „lækningar þessar engin áhrif hafa, hvorki til ills eða góðs á allflesta, en teldi þó starfsemina dálítið viðsjála eða varasama í höndum svo þekkingarsnauðra manna, sem ákærðu væru, að hans áliti.“ Getur læknirinn þess, að tveir sjúklingar hafi leitað til sin, sem þykjast hafa orðið fyrir óþægilegum áhrifum af starfsemi ákærðu. Er annað þeirra stúlka, sem segist vera taugaveikluð, og sá læknirinn hana fá krampaflog þeirrar tegundar, sem kallaðir eru hysteriskir krampar. Af fram- burði stúlku þessarar kemur það í ljós, að hún telur krankleika sinn stafa af þvi, að hún lagði sjálf hendur yfir ákærða Guðmund, en hinsvegar telur hún sig hafa haft gott af handayfirlagningu og fyrirbænum hinna ákærðu — Álit Hofsóslæknisins á starfsemi ákærðu yfir- leitt er á þá leið, að hún hafi „engin áhrif, hvorki til góðs eða ills að því er viðvíkur öllum þorra manna, en 144 aftur á móti tel ég hana mjög skaðlega taugaveikluðu (psykiskt labil) fólki“, segir læknirinn, og vísar til at- vika þeirra, sem frá er greint hér að framan undir 2. tölulið. Þess skal getið, að af hálfu talsmanns ákærða hafa verið lögð fram í málinu 34 vottorð manna, sem leitað hafa sér lækninga hjá ákærðum og þykjast hafa fengið meiri og minni bætur meina sinna fyrir þeirra tilverknað. 5. Í rannsókn málsins hefir ekkert komið í ljós, er gefi til kynna, að ákærðu hafi rekið umrædda starfsemi sina í því skyni að blekkja menn eða að hafa af þeim fé í ábata skyni. Verður að gera ráð fyrir, að þeir hafi starfað í góðri trú á þann lækningakraft, sem þeir þykjast geta miðlað mönnum, er til þeirra leita. Og að því er snertir gjaldtöku þeirra fyrir ómök sin, er á það að lita, að þeir hafa þá aðeins tekið við gjaldi, er þeir álitu gjaldandann bæði fúsan og færan að greiða og að gjaldið er svo lágt, að ekki verður sagt, að þeir hafi haft verulegar tekjur af starfsemi sinni, þannig að fjárhagsvonin hafi getað verið verulegt atriði fyrir þá. Af þessum ástæðum ber að sýkna báða hina ákærðu af ákærunni fyrir brot gegn 26. kapítula hinna almennu hegningarlaga. Þá verður að telja það ósannað, að framangreind starf- semi ákærðu hafi valdið mönnum heilsutjóni. Geðveiki áðurnefndra systkina á Þangstöðum við Hofsós kom ekki í ljós fyrr en hérumbil tveimur mánuðum eftir að ákærði Guðmundur Lárusson fór úr Hofsósi. Af nefndum syst- kinum er það Þorvaldur Jónsson, sem verður verulega geðveikur, en hann leitaði aldrei til ákærða og hafði, svo séð verði, ekkert af starfsemi hans að segja. Að réttarins áliti þykir ekki slíkt samband hafa verið milli starfsemi ákærða og sýkingar nefndra systkina, að auðið sé að gefa ákærða hana að sök, þótt ella væri hægt að lögum. Eins og áður er lýst, er verknaður sá, sem ákærðu eru sakaðir um í máli þessu, aðeins í því fólginn, að þeir hafa leitazt við að veita þeim mönnum, er til þeirra leit- uðu, bætur meina sinna með því að leggja hendur yfir þá og biðja guð um bata þeim til handa. Hefir hvorugur þeirra notað nokkurt lyf eða beitt öðrum ráðum eða aðferðum. Og ekki er upplýst, að þeir hafi aðhafzt nokkuð til að 145 aftra þvi, að þeir, sem til þeirra leituðu, leituðu annarra lækna. Að réttarins áliti er þessum athöfnum hinna á- kærðu ekki þannig háttað, að þær verði taldar lækningar í þeirri merkingu, sem ætla verður að leggja beri í hug- takið lækningar í lögum um lækningaleyfi o. fl, nr. 47 1932. Verknaður þeirra varðar því ekki við lög, og ber þá einnig að sýkna þá af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Samkvæmt þessum úrslitum ber að greiða allan kostnað sakarinnar úr ríkissjóði, þar á meðal málsvarnarlaun skip- aðs verjanda hinna ákærðu, Böðvars Bjarkan málaflutn- ingsmanns á Akureyri, sem þykja hæfilega ákveðin 60 krónur. Í rannsóknargerðum málsins hefir verið gerð grein fyrir, hversvegna ekki varð bundinn endi á rannsóknina fyrr en i byrjun nóvember síðastliðins. Á rekstri málsins hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Jóhann Sigurberg Lárusson og Guð- mundur Lárusson, eiga að vera sýknir af ákæru rétt- vísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar, þar á meðal 60 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns hinna ákærðu, Böðvars Bjarkan málaflutningsmanns á Akureyri, greiðist úr ríkissjóði. 10 146 Miðvikudaginn 15. marz 1939. Nr. 123/1937. Réttvísin og valdstjórnin (Kristján Guðlaugsson cand. jur.) gegn Helga Benediktssyni (Sigurður E. Ólason cand. jur.) og valdstjórnin gegn Sigurði Ólasyni og Ara Þorgilssyni (Sigurður E. Ólason cand. jur.) Ákæra um þjófnað, svik, skjalafals og brot á bók- haldslögum, lögum um hlutafélög, lögum um gjald- þrotaskipti og lögum um verðtoll. Dómur hæstaréttar. A. Kærðu Sigurður Ólason og Ari Þorgilsson. Af ástæðum þeim, sem fram eru teknar í hinum áfrýjaða dómi, ber að sýkna kærðu af kærum og kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. B. Ákærði Helgi Benediktsson. Mál þetta er höfðað gegn ákærða með stefnu birtri 27. ágúst 1936, en athafnir þær, sem honum eru gefnar að sök í því, eru framdar á árunum 1926—1933. Hlutafélögin Verzlunarfélag Vest- mannaeyja og Kaupangur voru bæði tekin til gjald- þrotaskipta 15. janúar 1932, og eru allar þær at- hafnir, sem ákærði er sakaður um í sambandi við félög þessi, eldri en frá þeim tíma. Er sök fyrnd að því er til sumra ákæruatriða tekur, eins og nánar verður gerð grein fyrir síðar. Með dómi hæstaréttar 10. des. 1934 var ákærði dæmdur til að sæta 4 mánaða fangelsi við venjulegt 147 fangaviðurværi fyrir brot gegn 255., 259. og 276. gr. almennra hegningarlaga, en héraðsdómur í því máli var kveðinn upp 30. maí 1933. Fyrir refsiverð- an verknað, framinn fyrir 30. mai 1933, verður á- kærða því aðeins dæmdur hegningarauki samkvæmt 65. gr. almennra hegningarlaga. Skal þá vikið að ákæruatriðunum á hendur ákærða. I. Arðmiðar af hlutabréfum í Ísfélagi Vestmanna- eyja h.f. 1. Gegn neitun ákærða þykir ekki sannað, að hann hafi haft umrædda arðmiða á brott með sér úr skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja h/f í því skyni að misnota þá síðar. Verður því þessi taka miðanna ekki talin honum tl refsiábyrgðar. 2. Eins og greinir í hinum áfrýjaða dómi, verður ákærði ekki sakfelldur fyrir það, þótt hann krefðist og tæki við arði samkvæmt arðmiðum af hluta- bréfi nr. 623, er hann var sjálfur eigandi að. Er svo að sjá af skýrslu endurskoðenda, að sú greiðsla hafi numið kr. 19.50. Þá má og fallast á röksemdir héraðsdómarans fyrir því, að ákærða verði ekki talið til sakar, þótt hann gengi eftir hjá félaginu og tæki við arði samkvæmt 144 arðmiðum af 72 hlutabréfum, er félagið átt sjálft. Nam sú arð- greiðsla kr. 288.00. Eftir prófum málsins er ekki'loku fyrir það skot- ið, að ákærði hafi verið eigandi fleiri umræddra arð- miða en þeirra, er að ofan greinir. En upplýst er, að hann hefir ekki átt þá alla, og sjálfur hefur hann kannazt við, að hann hafi vitað, er hann krafðist arðs samkvæmt miðunum og fékk hann greiddan, að hann hafi ekki verið heimildarmaður að öllum miðunum. Greiðsla samkvæmt 44 af miðum þessum 148 fór fram í febrúar 1933, en að öðru leyti voru mið- arnir leystir inn eftir 30. maí 1933. Ekki verður tal- ið upplyst, að ákærða hafi verið kunnugt, er hann fékk arðinn greiddan, að félagið hafði áður greitt arð af sömu hlutabréfum fyrir sama tímabil, að því er tók til nokkurs hluta arðmiðanna. Sá verknaður ákærða, er hér hefir lýst verið, varð- ar við 253. gr. almennra hegningarlaga, og skal höfð hliðsjón af 65 gr. þeirra um refsingu fyrir misferli með þá 44 arðmiða, er greiddir voru í febrúar 1933. Í réttarsætt þeirri, er gerðist milli ákærða og Ísfé- lags Vestmannaeyja h/f þann 10. des. 1934, er því lýst yfir, að með sættinni sé lokið öllum öðrum kröf- um af beggja hendi. Félaginu var þá kunnugt mis- ferli ákærða með arðmiða, hafði áður gert ákveðna skaðabótakröfu á hendur honum út af því og fengið 286 krónur greiddar upp í þá kröfu. Með fyrirvara- lausri yfirlýsingu sinni í nefndri réttarsætt hefir fé- lagið firrt sig rétti til þess að krefja ákærða frekari bóta, og ber því að sýkna hann af skaðabótakröfu greinds félags í máli þessu. II. H/f Kaupangur. 1. Eins og nánar greinir í hinum áfrýjaða dómi, telur ákærði sig hafa aukið hlutafé félags þessa þann 31. des. 1927 um 15000 krónur. Samkvæmt færslum í bókum félagsins er hlutafjáraukning þessi að fullu greidd til félagsins nefndan dag. Endurskoðendur þeir, sem rannsökuðu bókhald félagsins eftir að það varð gjaldþrota, fullyrða, að færsla þessi hafi ekki við neitt að styðjast og sé algerlega röng og reikn- ingsleg blekking. Ákærði, sem kveðst hafa látið fé- laginu í té vörur sem hlutafjáraukningunni nemur, hefir enga grein getað gert fyrir því, hverskonar vör- ur það hafi verið né hvaðan hann hafi fengið þær. 149 Kærður Ari Þorgilsson, sem var framkvæmdarstjóri félagsins á umræddum tíma, getur ekki heldur gefið neinar upplýsingar um vöruafhendingu frá ákærða á þessum tíma né skýrt þennan bókfærslulið, sem er gerður af ákærða, þótt kærður Ari hefði annars bók- haldið á hendi. Það virðist og fara í bága við aðrar upplýsingar samkvæmt bókum félagsins um vöru- birgðir þess í árslok 1927, vörusölu fyrri hluta árs 1928 og vörubirgðir eftir brunann 18. ágúst 1928, að félagið hafi fengið nokkrar vörur sem greiðslu á hlutafé um áramótin 1927—-1928. Þessi tilbúningur um hlutafjáraukningu er tilkynntur Upplýsinga- skrifstofu kaupsýslumanna 10. febr. 1928, en virðist ekki hafa verið tilkynntur til hlutafélagaskrár. Með vísvitandi rangri tilgreiningu í bókum félagsins og rangri skýrslu til nefndrar upplýsingastofu um aukn- ingu hlutafjárins hefir ákærði brotið ákvæði 1. tölu- liðs 53. gr. laga um hlutafélög nr. 77/1921 svo og 7. gr. laga um veræzlunarbækur nr. 53/1911 sbr. nú 20. gr. laga nr. 62/1938. Að vísu er þess ekki getið í stefnu, að mál sé höfðað gegn ákærða fyrir brot á lögum nr. 53/1911, en þar sem ákærða var ljóst, að honum var gefinn verknaður þessi að sök í málinu, og fullkomin vörn hefir verið borin fram í því um þetta ákæruatriði, þá þykir mega heimfæra brot hans undir nefnt lagaákvæði. Refsingu fyrir brot þetta ber að ákveða með hliðsjón af analogiu 65. gr. al- mennra hegningarlaga. 2. Fallast má á niðurstöðu héraðsdómarans um það, að ekki eigi að varða ákærða refsiábyrgð, þótt hann gæti ekki gert grein fyrir, hvað orðið hafi af sumum verzlunarbókum og skjölum h/f Kaupangs, eftir að það hætti störfum. 3. Ekki verður talið upplýst, að ákærði hafi lagt 150 samþykki sitt á þáð, að Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f héldi eftir kr. 1541.90 af brunabótafé þvi, sent h/f Kaupangur átti að fá fyrir brunatjón á vörum. En það verður ekki talið ákærða til refsiábyrgðar, þótt hann léti þetta viðgangast. Ber því að sykna hann af þessum ákærulið. 4. Eftir að h/f Kaupangur hætti að fullu verzlun- arrekstri sínum í ágúst 1928, fékk ákærði greitt and- virði seldra vara félagsins kr. 2522.45, brunabóta- fé, kr. 7500.00 að frádregnum kr. 1541.90, eða kr. 5958.10, og ennfremur eitthvað af útistandandi skuldum félagsins. Þegar félagið var tekið til gjald- þrotaskipta, voru engar eignir lengur fyrir hendi. Kveðst ákærði hafa greitt framangreint fé ýmsum lánardrottnum félagsins, og hafi hann greitt þær skuldir að fullu. Í þrotabúið var lýst skuldum að upp- hæð kr. 4400.00. Með því að greiða þannig sumum lánardrottnum kröfur þeirra að fullu, en öðrum ekkert, hefir ákærði gerzt sekur um refsiverða íviln- un. Varðar það brot hans við 263. gr. almennra hegn- ingarlaga, sbr. 65. gr. s. 1. 5. Hvort ákærði hafi brotið gegn ákvæðum 1. sbr. 39. gr. laga um gjaldþrotaskipti nr. 25/1929 með því að framselja ekki bú félagsins til gjaldþrotaskipta í tæka tíð, kemur ekki hér til álita, þar eð sú sök mundi nú fyrnd samkvæmt lögjöfnun frá 67. gr. al- mennra hegningarlaga. III. Verzlunarfélag Vestmannaeyja h.f. 1. Við athugun á efnahagsreikningi Verzlunarfé- lags Vestmannaeyja 31. des. 1926, er lagður var til grundvallar hlutabréfaútgáfu Verzlunarfélags Vest- mannaeyja h.f., sem um það leyti var stofnað, er þess fyrst að geta, að með hliðsjón af skýrslum endur- skoðenda og öðrum upplýsingum, sem fram hafa 151 komið, er ekki gerlegt að ætla, að vörubirgðir þær, sem í 5. lið efnahagsreikningsins eru taldar rúmlega 151 þús. króna virði, hafi raunverulega verið meira en 100 þús. króna virði. Lækkar þessi eignaliður því um rúmar 50 þús. krónur. Í 10. lið efnahagsreikningsins hafa útistandandi skuldir, kr. 151537.46, verið dregnar með nafnverði frá inneignum lánardrottna, kr. 267520.15, en mis- munurinn færður firmanu til skuldar, eins og nánar er skýrt frá í hinum áfrýjaða dómi. Ekki þykir stað- hæfandi, að félagið hafi átt að greiða gengismun þann, kr. 27445.47, sem í héraðsdóminum getur, og er því ekki næg ástæða til að hækka inneignir lánar- drottna sem því svarar. Þá þykir ekki heldur ástæða til að draga frá útistandandi skuldum skuld ákærða sjálfs, kr. 9242.42, þar sem honum bar að greiða fjár- hæð þessa, og verður sú skuld að metast á sama hátt og skuldir þær, er félagið átti á hendur öðrum. Hins- vegar má fallast á það með héraðsdómaranum, að ekki hafi verið heimilt í umræddu sambandi að telja útistandandi skuldir til eignar með nafnverði, og að lækka beri þær um ekki minna en 20%. Á því 10. liður efnahagsreikningsins, sem er skuldamegin, að hækka af þessum ástæðum um rúmlega 30 þús. krónur. Samkvæmt framansögðu eru eignir á efnahags- reikningi þessum ofmetnar um ekki minna en 80 þús. krónur. Skortir þannig mjög á, að hlutaféð, kr. 150 þús., hafi verið að fullu greitt, þegar félagið var tilkynnt til hlutafélagaskrár þann 18. des. 1926, en þá er skýrt svo frá, að hlutafjársöfnun sé lokið og 150 þús. kr. af hlutafénu greitt. Í ódagsettu bréfi til Köbmandsstandens Oplvsningsbureau í Kaupmanna- höfn, sem virðist ritað á árinu 1928, og bréfi til Upp- 152 lýsingaskrifstofu kaupsýslumanna dags. 10. febr. 1928 skýrir ákærði svo frá, að framangreint hluta- fé sé að fullu greitt. Með því að skýra þannig rangt og villandi frá greiddu hlutafé til hlutafélagaskrár og nefndra upp- lýsingastofnana, svo og með því að herma rangt um þetta í bókum og reikningum félagsins sjálfs, hefir ákærði gerzt sekur um brot á ákvæðum 1. töluliðs 53. gr. fyrrnefndra hlutafélagalaga nr. 77/1921. Þar eð brot þetta varðar ákærða þyngri refsingu en sekt- um eða einföldu fangelsi, er sök ekki fyrnd. Hins- vegar ber að hafa hliðsjón af analogíu 65. gr. al- mennra hegningarlaga við ákvörðun refsingar- innar. 9. Samkvæmt bókum félagsins telur ákærði sig hafa greitt síðar hlutafé til þess að fjárhæð kr. 100 þús., eins og nánar er skýrt frá í héraðsdóminum. Ekki verður séð, að þessi hlutafjáraukning hafi verið tilkynnt til hlutafélagaskrár, en í fyrrgreindum bréf- um til Köbmandsstandens Oplysningsbureau og Upplýsingaskrifstofu kaupsýslumanna kveður ákærði inngreitt hlutafé nema kr. 212 þús., eða 62 þús. fram yfir það, sem tilkynnt var til hlutafélagaskrár. Í bókum félagsins er ákærða ýmist fært til tekna sem greiðsla á nefndri hlutafjáraukningu, að hann hafi tekið að sér að greiða tilteknar skuldir félagsins, án þess þó að greiða þær samtímis eða fá samþykki kröfueigenda um, að félagið væri leyst frá greiðslu- skyldu, eða hann er talinn hafa afhent félaginu kröf- ur, sem sýnast hafa verið litils eða einskis virði, eða loks, að hann hafi afhent félaginu ýmsa muni, mest- megnis lélega og verðlitla, sem félagið hafði litið eða ekkert við að gera. Meðal annars eru ákærða færðar til tekna kr. 24000.00 fyrir hlutabréf í h/f Kaup- 153 angi, og hefir að minnsta kosti helmingur þeirra ver- ið þá einskis virði, sbr. það, sem áður er sagt um hlutafjáraukningu í þvi félagi. Það, sem ákærði er þannig talinn hafa greitt félaginu, getur alls ekki tal- ist grundvöllur undir hlutabréfaútgáfu og réttlætir ekki bókun um innkomið hlutafé. Með því að herma rangt og villandi frá innkom- inni hlutafjáraukningu í bókum og reikningum fé- lagsins og í bréfum til fyrrnefndra upplýsingastofn- ana hefir ákærði brotið ákvæði 1. töluliðs 53. gr. nefndra hlutafélagalaga nr. 77/1921. Af sömu á- stæðu og hér á undan í Il. 1. setur, verður sök ekki talin fyrnd, en við ákvörðun refsingar ber að hafa hliðsjón af analogiu 65. gr. almennra hegningar- laga. 3. Það verður að teljast upplýst, að ákærði hafi einn ráðið öllu um málefni félagsins, þar á meðal um ráðstafanir þær, er getur í næsta tölulið hér að framan. Þeir, sem hluti áttu með honum í félaginu, virðast hafa gerzt hluthafar að tilmælum hans og látið stjórn hans á félaginu afskiptalausa. Verður ekki álitið, að ákærði hafi með ráðstöfunum sinum blekkt þá eða ætlað að baka þeim tjón. Á hann því ekki að sæta refsingu af þeim sökum, og ber að sýkna hann af þessum lið ákærunnar. 4. Ekki verður ákærði heldur dæmdur til refsing- ar fyrir bókhaldsóreiðu samkvæmt 2. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga, þar eð sök myndi nú fyrnd, ef til hennar hefði verið unnið, sbr. 67. gr. sömu laga. Ber því að sýkna ákærða af þessum á- kærulið. 5. Þá verður ekki heldur talið sannað eftir upp- lýsingum þeim, sem fyrir liggja, að ákærði hafi drýgt refsivert athæfi í sambandi við dómkröfu á Þórð 154 nokkurn Jónsson. Verður því einnig að sýkna hann af þessu ákæruatriði. 6. Fallast má á þá niðurstöðu héraðsdómarans að sýkna ákærða af ákæru um refsiverðan verknað í sambandi við yfirtöku eigna félagsins í árslok 1930. Hvorki verður séð, að ráðstöfun þessi hafi valdið nokkrum lánardrottni tjóni, né að Útvegsbanka Ís- lands hafi verið ívilnað með henni. 7. Þá er ákærða gefið að sök, að hann hafi með greiðslu fjögurra tiltekinna krafna árið 1930 iívilnað kröfuhöfum öðrum lánardrottnum félagsins til tjóns. Um greiðsluna til Jóns Einarssonar, kr. 16607.00, er það að segja, að hann virðist hafa haft 1. veðrétt í skipi félagsins „Skíðblaðni“, sem talið var 30 þús. króna virði, fyrir kröfu sinni. Verður greiðsla þessi þegar af þeirri ástæðu ekki talin refsiverð. Um greiðslu tveggja víxilskulda til Útvegsbanka Íslands, kr. 1885.13 og kr. 3516.00, er því haldið fram af á- kærða hálfu, að þar sé aðeins um framlengingu eldri víxla að ræða, og liggur ekkert fyrir í málinu, er af- sanni það. Loks er ákærði talinn hafa greitt samtals kr. 7189.14 upp í eina skuld árið 1930. Af hálfu á- kærða eru gefnar þær skýringar á greiðslu þessari, að keypt hafi verið ný vél á þessu ári í bát, er félagið átti, og hafi fjárhæð þessi verið greidd upp Í and- virði vélarinnar. Af gögnum þeim, sem fyrir liggja, sést, að vél þessi hefir verið keypt umrætt ár, og hefir ekkert komið fram, er hnekki frásögn ákærða um greiðslu þessa. Brestur þannig skilyrði um allar þessar greiðslur fyrir því, að ákærði verði talinn hafa gerzt sekur um refsiverða ívilnum með því að inna þær af hendi. Ber því að sýkna hann af þess- um ákærulið. 8. Ekki þarf athugunar við, hvort ákærði kunni að 155 hafa brotið ákvæði 1. sbr. 39. gr. laga um gjald- þrotaskipti nr. 25/1929 með því að framselja ekki bú félagsins til gjaldþrotaskipta í tæka tíð, þar eð sú sök myndi fyrnd samkvæmt lögjöfnun frá 67. gr. almennra hegningarlaga. IV. Verðtollur. 1. Staðfesta ber niðurstöðu héraðsdómsins að því leyti sem ákærði er sýknaður vegna sakarfyrningar af kæru valdstjórnarinnar fyrir brot á löggjöf um verðtoll. 2. Ákærða er gefið að sök, að hann hafi falsað tvo innkaupsreikninga í því skyni að komast hjá rétt- mætri tollgreiðslu af vörum. Þar sem ekki liggur fyrir skýlaus játning ákærða um, að hann hafi fals- að eða látið falsa reikninga þessa, og það er ekki upplýst á annan hátt, en möguleiki er á því, að aðrir hafi framkvæmt breytinguna, þá þykir varhugavert að telja ákærða sannan að sök um brot þetta. Ber því að sýkna hann af þessum ákærulið. Refsing ákærða fyrir framangreind brot hans þykir hæfilega ákveðin með hliðsjón af 65. gr. al- mennra hegningarlaga, eftir því sem áður segir, svo og 63. gr. sömu laga, fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 3 mánuði. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði þykir mega staðfesta. Ákærði, Helgi Benediktsson, skal greiða allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 600. krónur til hvors. Eins og segir í upphafi dóms þessa, voru h/f Verzlunarfélag Vestmannaeyja og h/f Kaupangur bæði tekin til gjaldþrotaskipta 15. Janúar 1932. End- urskoðun á bókhaldi félaganna hefst í júlímánuði 1932, en henni lýkur ekki fyrr en í lok júlímánuðar 156 1934. Héraðsdómur í málinu er upp kveðinn 27. fe- brúar 1937. Þótt málið sé umfangsmikið, verður þessi mikli dráttur engan veginn talinn réttlættur, og ber að átelja hann. Því dæmist rétt vera: Kærðu, Sigurður Ólason og Ari Þorgilsson, eiga að vera sýknir af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Ákærði, Helgi Benediktsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 3 mánuði. Hann á að vera sýkn af kröfu Ísfélags Vestmannaeyja h. f. í máli þessu. Málskostnaðarák væði hins áfrýjaða dóms eiga að vera óröskuð. Ákærði Helgi Benediktsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, Kristjáns Guðlaugs- sonar cand. jur. og Sigurðar E. Ólasonar cand. jur., 600 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Vestmannaeyja 27. febrúar 1937. Mál þetta er höfðað af hálfu réttvísinnar og valdstjórn- arinnar gegn Helga Benediktssyni kaupmanni, til heim- ilis Skólaveg 27 hér í bænum, fyrir brot gegn 23. kapitula, 26. kapitula og 27. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, lögum nr. 51 frá 7. maí 1928 um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og við- auka við hana og gildandi lögum um verðtoll, og ennfrem- ur af valdstjórnarinnar hálfu gegn honum (H. B.) og gegn þeim Ara Þorgilssyni bæjarfógetaritara, til heimilis Sunnu- 157 veg 6 í Hafnarfirði, Jóni Einarssyni fyrrverandi kaup- manni, til heimilis Gjábakka hér í bænum, og gegn Sig- urði Ólasyni framkvæmdarstjóra, til heimilis Skólaveg 22 hér í bænum, fyrir brot gegn lögum nr. 77 frá 27. júní 1921 um hlutafélög og lögum nr. 25 frá 14. júní 1929 um gjaldþrotaskipti. Málavextir eru sem hér segir: Ákærður Helgi Benediktsson: Með bréfi dags. þann 5. júlí 1934 kærði stjórn Ísfélags Vestmannaeyja h. f., hér í bænum, og óskaði rannsóknar út af því, að hlutafélagið hafi verið látið greiða arð út á 467 arðmiða af hlutabréfum í félagi þessu, en af flestum af hlutabréfum þeim, sem höfðu sömu númer og arðmiðar þessir, hafi áður verið greiddur arður fyrir tímabil það, sem arðmiðar þessir giltu fyrir, og auk þess út af því, að hlutafélagið hafði verið látið greiða arð út á 144 arðmiða fyrir árin 1930 og 1931 af hlutabréfum í félagi þessu, sem félagið átti sjálft á þeim tíma, sem arðmiðarnir giltu fyrir, — eða samtals 611 arðmiða fyrir kr. 1282.50. Að undangenginni rannsókn var mál þetta sent dóms- málaráðuneytinu með bréfi dags. þann 28. janúar 1935, og með bréfi dags. sama dag voru ráðuneytinu send skjöl, viðvíkjandi rannsókn út af gjaldþroti Verzlunarfélags Vest- mannaeyja h. f. og h. f. Kaupangs hér í bænum, og með bréfi dags. þann 10. janúar þ. á. fyrirskipaði ráðuneytið málshöfðun þessa gegn ákærðum (og hinum kærðu), og var málið höfðað að undangenginni framhaldsrannsókn, sem ráðuneytið fyrirskipaði út af brotum gegn löggjöfinni um verðtoll. Samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, voru 52 af framangreindum arðmiðum greiddir ákærðum í febrúar- mánuði 1933 af þáverandi féhirði og framkvæmdarstjóra félagsins, Friðrik Þorsteinssyni. 44 af arðmiðum þessum báru hlutabréfanúmerin 217 og 219—-221 (incl.), — 11 með hverju númeri, allir fyrir tímabilið frá 1920— 1931, að und- anteknu árinu 1929, en það ár var hluthöfum í félagi þessu ekki úthlutað neinum arði. Eigandi hlutabréfa í félaginu með þessum númerum var, er arðgreiðsla þessi fór fram, og hafði verið allt framangreint tímabil, Þorsteinn Jóns- son útgerðarmaður, hér í bænum, og hafði honum áður verið greiddur arður af hlutabréfum þessum fyrir allt 158 framangreint tímabil, sem ákærður fékk greiddan arð af þeim fyrir, og voru arðmiðar þeir, sem Þorsteinn Jónsson fékk greiðsluna gegn, meðal greiddra arðmiða í vörzlu fé- lagsins, er rannsókn málsins fór fram, og voru númerin á þeim arðmiðum handskrifuð með rithönd Árna Filippus- sonar, sem lengi var framkvæmdarstjóri og féhirðir félags- ins og lét af því starfi haustið 1931, en var látinn, er rann- sókn málsins hófst. En á arðmiðum þeim, sem ákærður afhenti féhirði félagsins, er hann fékk framangreindan hlutafjárarð greiddan, virðast númerin vera stimpluð með tölustimpli. Á 6 af framangreindum arðmiðum er hluta- bréfsnúmerið 623 og eru fyrir tímabilið frá 1918 til 1925. En að því hlutabréfi var ákærður eigandi, er hann fékk arð þennan greiddan, en á tímabili því, sem ákærði fékk arð- inn greiddan fyrir, var Valdemar nokkur Árnason skráður eigandi hlutabréfs þessa, en arður hafði eigi verið áður greiddur af hlutabréfi þessu fyrir framangreindan tíma, og ekkert hefir komið fram í málinu, sem bendir til þess, að ákærðum hafi verið óheimilt að taka við arðgreiðslu þess- ari, og þykir sennilegt, að hann hafi eignazt arðmiða þessa með hlutabréfinu. Í októbermánuði 1933 greiddi þáverandi féhirðir og fram- kvæmdarstjóri félagsins, Jóhann Gunnar Brynjólfsson, Oddsteini Friðrikssyni útvegsmanni, Hásteinsveg 5 hér í bænum, hlutafjárarð að upphæð kr. 130.00 gegn 65 arð- miðum, sem Oddsteinn Friðriksson afhenti þá nefndum féhirði félagsins. Af arðmiðum þessum voru 27 fyrir árið 1930 með hlutabréfanúmerum 27—28, 30—34, 41—42, 54— 59, 61—63, 66, 255—256, 403, 406, 571, 602, 647, 674, og var arður sá, sem greiddur var gegn þeim, kr. 54.00. En 38 af arðmiðun þessum voru fyrir árið 1931 með hlutabréfanúm- erunum 26, 28--32, 34, 49, 51, 54—55, 57, 59—60, 62 68—69, 253, 255—256, 403—406, 431—432, 441, 447, 529, 558—559, 570, 602, 641—642 og 646. OM þessi hlutabréf voru eign hlutafélagsins sjálfs á þeim árum, sem arðurinn var greiddur fyrir, og hafði hlutafélagið keypt þau af Gísla J. Johnsen ræðismanni árið 1929. Oddsteinn Friðriksson hefir borið í málinu, að hann hafi sýnt arðmiða þessa til greiðslu fyrir ákærðan samkvæmt beiðni hans, og hafi ákærður afhent honum arðmiðana um leið og Oddsteinn fór að sækja arðgreiðsluna fyrir ákærð- 159 an, og hefir ákærður kannazt við, að þetta hafi verið Þannig. Í októbermánuði og desembermánuði 1933 greiddi fé- hirðir hlutafélagsins Ólafi Jenssyni póstmeistara, hér í bæn- um, kr. 158.00 í hlutafjárarð gegn 79 arðmiðum. 45 af arð- miðum þessum voru fyrir árið 1930, og voru á þeim hluta- bréfanúmerin 26, 29, 35—40, 43—53, 60, 64—65, 67—69, 251 —254, 258, 404—405, 431—434, 468—470, 528—529, 559, 570. og 641—642, og var arðurinn, sem greiddur var gegn þeim, kr. 90.00. En 34 af arðmiðum þessum voru fyrir árið 1931, og voru letruð á þá hlutabréfanúmerin 27, 33, 35—48, 50, 52—53, 56, 58, 61, 64—65, 67, 251— 252, 254, 433—-434, 468— 470 og 528, og er arður sá, sem greiddur hefir verið sam- kvæmt þeim, kr. 68.00. Hlutabréfin með þessum númerum, einnig þau, sem ekki er getið hér að framan, að Oddsteinn Friðriksson fékk greiddan arð af, voru eign hlutafélagsins sjálfs á framangreindum árum, og eignaðist það þau öll árið 1929. Ólafur Jensson hefir borið í málinu, að hann hafi fengið arðmiða þessa hjá ákærðum sem greiðslu vegna viðskipta við Ólaf Jensson sjálfan og við pósthúsið, og hefir ákærð- ur játað, að svo hafi verið. Í ágústmánuði 1933 greiddi féhirðir félagsins ákærðum kr. 540.50 gegn 253 arðmiðum fyrir árin 1920— 1928 og 1930 1931, og voru á arðmiða þessa letruð hlutabréfanúmerin 112, 215—216, 218, 222, 367--370, 419—-422, 530—531, 544— 545, 568—569, 582, 592, 619 og 624, og voru arðmiðar með hverju framangreindu númeri fyrir allan framangreindan tíma. Ákærður var ekki eigandi að neinu af hlutabréfum þessum, er hann fékk arð þennan greiddan, og hafði aldrei verið eigandi þeirra. Af hlutabréfunum nr. 215--216, 218, 229, 544—545, 592 og 624 hafði áður verið greiddur arður fyrir tímabil það, sem ákærður fékk þannig greiddan arð af bréfum þessum fyrir, og fundust við rannsókn málsins í vörzlum hlutafélagsins arðmiðar þeir, sem þannig höfðu áður verið greiddir af hlutafélaginu, meðal greiddra arð- miða hlutafélagsins, að öðru en því, að af hlutabréfi nr. 592 hefir ekki fundizt arðmiði sá, sem áður hefir verið greiddur fyrir árið 1931, og af hlutabréfi nr. 624 hafa ekki fundizt áður greiddir arðmiðar fyrir árið 1920, 1928 og. 1931. 160 Af hlutabréfunum nr. 112, 367—370, 419—422. 530—531, 568—569, 582 og 619 hafði ekki áður verið greiddur arður fyrir framangreint tímabil. Með hlutabréfum félagsins fylgdu, er þau voru gefin út, arðmiðar til ársins 1919, og er því tímabili var lokið, voru prentaðar nýjar arðmiðaarkir fyrir tímabilið frá 1920— 1939. Samkvæmt því, sem upplýst er í málinu í sambandi við rannsókn tveggja dómkvaddra manna, sem athuguðu bækur og skjöl umrædds hlutafélags í sambandi við rann- sókn máls þessa, hafa eigendur siðastnefndra hlutabréfa aldrei fengið afhentar arðmiðaarkir þær, sem giltu fyrir tímabilið frá 1920—-1939, en þetta er þó ekki fyllilega upp- lýst að því er snertir hlutabréfin nr. 112 og 582. Í októbermánuði 1933 fékk ákærður greiddan hjá fé- hirði félagsins hlutafjárarð að upphæð kr. 342.00 gegn 162 arðmiðum fyrir árin 1911—1919, og voru á arðmiðum þess- um hlutabréfanúmerin 157—165, 377—378, 506 —507, 512— 513 og 553—555, og voru með hverju númeri arðmiðar fyrir allan framangreindan tíma. Að öllum þessum hlutabréfum, nema hlutabréfunum nr. 553—555, var ákærður eigandi, er hann fékk arð bennan greiddan, og hafði hann verið skráð- ur eigandi þeirra, frá því á árinu 1932, en ekki fyrir þann tíma. En hlutabréfin nr. 553—555, átti ákærður ekki, er hann fékk arð þennan greiddan, og hafði aldrei átt þau. Af öllum þessum hlutabréfum hafði eigendum þeirra áður verið greiddur arður fyrir framangreint tímabil, og hafa 136 af arðmiðum þeim, sem eigendum bréfanna var greidd- ur arður gegn, fundizt í vörzlum hlutafélagsins, eða allir arðmiðar af bréfum þessum fyrir árin 1911— 1912, allir arð- miðar af þeim fyrir árin 1913, nema af hlutabréfunum nr. 512—513 og nr. 554—-555,, og fyrir árið 1914 hafa engir áður greiddir arðmiðar fundizt af hlutabréfum þessum. Þá hafa og fundizt allir arðmiðar af hlutabréfum þessum fyrir árið 1915—1919, nema 4 arðmiðar, þ. e. arðmiðar frá 1917 af hlutabréfunum nr. 377—378 og 554— 505. Á öllum framangreindum arðmiðum, er ákærður fékk greidda hjá hlutafélaginu, voru númerin stimpluð með tölu- stimpli, allir með sama eða samskonar stimpli og aðrir arð- miðar fyrir tímabilið frá 1920— 1939 hafa verið töluseitir með, og var að öllu leyti venjulegur frágangur á arðmiðum þeim, sem ákærður fékk greidda fyrir það tímabil. En arð- 161 miðar þeir, sem ákærður fékk greidda fyrir tímabilið frá 1911— 1919, voru ekki með neinni undirskrift, en á öðrum arðmiðum, sem greiddir höfðu verið fyrir það tímabil, var sem undirskrift stimpað nafnið „Árni Filippusson“. Þá voru og á öðrum arðmiðum, sem greiddir höfðu verið fyrir þetta tímabil, handskrifuð númer með rithönd Árna Filippusson- ar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra félagsins, að talið er, en arðmiðar þeir, sem ákærður fékk greidda fyrir þetta tímabil, voru með stimpluðum númerum, eins og að fram- an greinir. Arðmiðar þeir, sem áður höfðu verið greiddir fyrir sið- ara tímabilið með sömu númerum og fyrir sama tíma og á- kærður fékk arð greiddan fyrir (tvígreiddir arðmiðar), voru með handskrifuðum númerum með rithönd fyrrnefnds Árna Filippussonar, að talið er, en allir aðrir arðmiðar, sem greiddir hafa verið fyrir það timabil, eru eftir því sem upplýst er Í málinu með stimpluðum númerum. Ákærður hefir játað að hafa sýnt sjálfur til greiðslu og fengið greidda arðmiða þá, sem að framan segir, að hon- um hafi verið greiddir, auk þess sem hann hefir, eins og að framan greinir, játað, að hafa afhent þeim Oddsteini Friðrikssyni og Ólafi Jenssyni það af framangreindum arð- miðum, sem þeim voru greiddir. Ákærður hefir skýrt frá tildrögum þess, að hann fékk arðmiða þessa, þannig: Hann kveðst hafa átt mikið af hlutabréfum í umræddu hlutafélagi, eða hann og fjölskylda hans alls um 125 hluta- bréf, sem hann kveðst hafa keypt af öðrum hluthöfum í félaginu, og hafi arðmiðaarkir ekki fylgt sumum hlutabréf- um hans, og kveðst hann því hafa farið til þáverandi fram- kvæmdarstjóra og féhirðis félagsins, Friðriks Þorsteinsson- ar, og farið fram á, að fá hjá honum arðmiðaarkir með hlutabréfum þessum, og kveðst hafa komið til Friðriks í þessum erindum tvisvar í byrjun ársins 1933, en þá hafði verið, í árslok 1932, samþykkt á hluthafafundi í félaginu að innleysa arðmiða af hlutabréfum í félaginu, hversu gamlir sem þeir væru, en áður hafði verið svo ákveðið í samþykkt- um félagsins, að arður af hlutabréfum fyrntist á tveimur ár- um. Fyrra skiptið, sen ákærður kom þannig til Friðriks Þorsteinssonar til þess að fá arðmiðaarkir, kveðst hann hafa skýrt Friðrik frá númerum hlutabréfa, sem sig vantaði 11 162 arðmiðaarkir við, og hafi Friðrik afhent sér arðmiðaarkir, sem hann hafði fundið með sömu númerum og ákærður skýrði honum frá, að væru á hlutabréfum hans, en það hafi aðeins verið fáar arkir, En í síðara skiptið, sem bann kom til Friðriks í þessum erindum, kveðst hann hafa farið með honum (F. Þ.) inn í skrifstofu félagsins, og hafi Friðrik þá tekið bunka af arðmiðaðrkum, sem til var á skrifstofu félagsins, og leyft ákærðum að athuga, hvað þar kynni að vera af arðmiðaðrkum með sömu númerum og voru á hluta- bréfum ákærðs, og hefir ákærður játað, að hafa þá tekið og haft á brott með sér arðmiðaarkir úr bunka þessum. Hann kveðst þá hafa haft óglögga og að nokkru leyti ranga númeraskrá yfir hlutabréf sín, og heldur fram, að hann hafi við umrætt tækifæri ekki beinlínis vitað, að hann tók meira af arðmiðaðrkum en honum hafi borið, en kveðst hafa ætlað að sjá um, að hann fengi ekki minna af örkum þessum en honum bar, og kveðst, er hann tók arkirnar, hafa búist við, að þær væru ef til vill eitthvað fleiri en honum bar að fá. Hann kveðst þá hafa fengið arðmiðaark- ir fyrir árin 1910--1919, og heldur fram, að hann hafi þá talið sig eiga í raun og veru eitthvað af slíkum arðmiða- örkum hjá félaginu, því hann kveðst árið 1926 hafa keypt fáein hlutabréf, sem fylgt hafi arðmiðaarkir fyrir þetta tímabil, en er hann sýndi hlutabréf þessi á skrifstofu fé- lagsins til þess að láta skrá eigendaskipti, hafi þáverandi framkvæmdarstjóri, Árni Filippusson, haldið því fram, að ákærðum bæru ekki þessar arðmiðaarkir, og látið hann afhenda sér þær. Hann heldur fram, að arðmiðaarkir þær fyrir umrætt tímabil, sem hann tók þannig á skrifstofu fé- lagsins við framangreint tækifæri, hafi ekki verið fastar við nein hlutabréf, og hafi númer verið stimplað á arð- miðaarkir þessar með tölustimpli, sem og á aðrar arðmiða- arkir þær, sem hann tók þá. Hann heldur fram, að Friðrik Þorsteinsson hafi verið inni á skrifstofu félagsins, er hann (ákærður) tók arðmiðaarkirnar og fór burt með þær, og kveður sig minna, að hann hafi vafið örkum þeim, sem hann tók, saman, og farið þannig með þær í hendinni, en ekki látið þær í tösku eða þessháttar. Hann kveðst hafa við umrætt tækifæri náð þannig í allar þær arðmiðaarkir, sem hann hefir tekið af arðmiða þá, sem um ræðir í máli þessu, aðra en arðmiða af hlutabréfum þeim, sem hlutafélagið 163 átti sjálft, og jafnvel fleiri arkir, en kveðst ekki muna, hvort hann náði þá í nokkrar aðrar arðmiðaarkir, þ. e. arkir, sem hann vantaði og taldi sig eiga rétt á að fá. Hann kveðst að einhverju leyti hafa borið arðmiðaarkir þær, sem hann tók þá, saman við hlutabréfaskrá þá, sem hann hafði meðferð- is, en ekki allar, og hafi eitthvað af örkunum haft sömu númer og voru á lista þeim, sem hann hafði meðferðis, en á skrá þessari hafi verið númer allra þeirra hlutabréfa, er hann þá átti, en ekki aðeins númer þeirra bréfa, sem hann taldi sig vanta arðmiðaarkir með. Hann heldur fram, að hann hafi farið með arðmiðaarkirnar út af skrifstof- unni að Friðrik Þorsteinssyni ásjáandi, en hefir játað, að hann hafi ekki sýnt Friðrik, hvaða arkir þetta voru (þ. e. með hvaða númerum eða hve margar) og að Friðrik hafi ekki á nokkurn hátt leyft honum eða samþykkt, að ákærð- ur tæki eða hefði á brott með sér nokkrar aðrar arðmiða- arkir en þær, sem hann kynni að finna með sömu númer- um og hlutabréf ákærðs og hann ætti í raun og veru rétt á að fá afhentar. Hann kveðst þó ekki geta fullyrt, að Frið- rik hafi séð eða tekið eftir, að hann (ákærður) fór með umræddar arðmiðaarkir út úr skrifstofunni, en heldur fram, að hann hafi ékkert gert til að leyna því fyrir Friðrik, að hann fór með arkirnar með sér. Ákærður hefir játað að hafa síðar orðið beinlinis var við, að hann hafi fengið þannig arðmiðaarkir, sem hon- um bar ekki að fá, og hefir játað að hafa samt klippt sund- ur arðmiðaarkir þær, sem honum bar ekki samkvæmt hluta- bréfaeign sinni að fá, og sýnt þá til greiðslu hjá hlutafé- laginu og fengið framangreindan arð greiddan gegn þeim. Afgangarnir af arðmiðaðrkum þessum hafa þó ekki komið fram við rannsókn málsins, og kvaðst ákærður ekki hafa þá í sínum vörzlum, er rannsókn málsins fór fram, en hélt fram, að þeir hafi lent í bréfarusli á skrifstofu hans og glatazt. Að því er snertir þá framangreinda 144 arðmiða af 72 hlutabréfum, sem hlutafélagið átti sjálft, þá hefir ákærður ætið við rannsókn málsins (einnig eftir að hann gerði framangreinda játningu), haldið því fram, að hann hafi keypt arðmiða þessa eða eignazt þá í einhverjum slíkum viðskiptum, en hann hefir ekki gert grein fyrir því, frá hverjum eða hvenær hann hafi fengið arðmiða þessa, en 164 heldur fram, að hann hafi sumarið eða haustið 1933 orðið arðmiða þessara var í peningaskáp sinum, án þess að muna þá, hvaðan hann hafði fengið þá, og það er ekki upplýst í málinu, hvernig arðmiðar þessir hafa komizt í vörzlur ákærða. Vitnið Gísli J. Johnsen, sem seldi hlutafélaginu umrædd hlutabréf, sem arðmiðarnir voru frá, hefir borið, að hann telji alveg sjálfsagt, að umræddir arðmiðar (þ. e. fyrir árin 1930 og 1981) hafi fylgt hlutabréfunum, er hann seldi hluta- félaginu þau á árinu 1929, svo sem venja er til við slík kaup, en virðist ekki hafa athugað sérstaklega eða tekið eftir, hvort svo var eða ekki. Vitnið Ástþór Matthiasson hefir borið, að hann hafi af- hent þáverandi framkvæmdarstjóra félagsins, Árna sál. Filippussyni, hlutabréf þessi f. h. Gísla J. Johnsen, er um- rædd sala fór fram, en kveðst ekkert hafa athugað, hvort umræddir arðmiðar fylgdu þeim þá, en Árni sál. Filippus- son, sem tók við hlutabréfunum, hafi athugað öll hlutabréf- in og ekki gert neinar athugasemdir við þau að neinu leyti, og gerir vitni þetta því ráð fyrir, að þá hafi fylgt hluta- bréfum þessum allir arðmiðar, sem áttu að fylgja þeim. Vitnið Friðrik Þorsteinsson hefir borið, að er hann tók við skjölum hlutafélagsins vorið 1932, en þau höfðu áður verið geymd á heimili Árna sál. Filippussonar, hafi hann ekki athugað, hve mikið af arðmiðum fylgdu hlutabréfunum, en hann kveðst hafa vafið og límt saman umbúðapappir utan um þau og geymt þau í læstum peningaskáp á meðan hann starfaði hjá félaginu, og kveðst hann ekki hafa opnað pakk- ann né vita um, að nokkur hafi opnað hann þann tíma, og kveðst vitnið, er hann lét af störfum hjá félaginu, hafa af- hent Jóhanni G. Brynjólfssyni, er þá varð framkvæmdar- stjóri félagsins, hlutabréf þessi í framangreindum umbúð- um og án þess að athuga þau nokkuð eða hvaða arðmiðar fylgdu þeim. Vitnið Jóhannes G. Brynjólfsson hefir borið, að hann hafi tekið við hlutabréfum þessum í slíkum umbúðum, sem Friðrik Þorsteinsson hefir borið, og kveðst ekki, hvorki er hann tók við hlutabréfunum né síðar, hafa athugað, hvaða arðmiðar fylgdu þeim, fyrr en eftir að framangreindir arð- miðar höfðu verið greiddir og tekið var að athuga, hvort 165 sú greiðsla hefði verið réttmæt. Hann hefir og borið, að hann hafi ætíð geymt hlutabréf þessi í læstum peningaskáp. Á annan hátt hafa heldur ekki fengizt upplýsingar um, hvort umræddir arðmiðar hafa fylgt hlutabréfunum, er hlutafélagið eignaðist þau, eða eftir það. Það er því með öllu óvíst, hvort arðmiðar þessir hafi fylgt hlutabréfunum, er hlutafélagið keypti þau, og samkvæmt framburði þeirra Friðriks Þorsteinssonar og Jóhannesar G. Brynjólfssonar virðast þeir varla hafa getað verið teknir af hlutabréfunum, eftir að þau voru afhent Friðrik Þor- steinssyni, og ekkert hefir komið fram í málinu, sem bendi til þess, að ákærður hafi átt þess kost að taka arðmiða þessa af hlutabréfunum á meðan þau voru Í vörzlum Árna sál. Filippussonar sem framkvæmdarstjóra félagsins, né að hann hafi gert það þá, né áður, það verður því eigi talið útilokað, að ákærður hafi fengið arðmiða þessa á einhvern hátt við kaup. Vitnið Oddsteinn Friðriksson hefir borið, að ákærður hafi ekki beðið vitnið neitt um að halda því leyndu, hvað- an vitnið hafi fengið arðmiða þessa. En vitnið Ólafur H. Jensson hefir borið, að ákærður hafi sagt við hann, að ekki væri vert að vitnið skýrði frá því, hvar hann hafi fengið arðmiða þessa, því þá kæmi í ljós, að ákærður væri að eignast mikið af hlutabréfum í félaginu, en að öðru leyti hafi ákærður ekki beðið vitnið um að halda þessu leyndu. Og það er ekki sannað, að ákærður hafi vitað eða haft ástæðu til að álíta, að hlutafélagið ætti hlutabréf þau, sein arðmiðar þessir voru frá, eða að því bæri ekki að greiða arð þann, sem hann fékk greiddan gegn arðmiðum þessum. Það verður því eigi talið upplýst, að um saknæmt at- hæfi sé að ræða af hálfu ákærðs að því er snertir umrædda arðmiða af hlutabréfum, sem hlutafélagið átti sjálft. Vitnið Friðrik Þorsteinsson hefir borið, að er hann tók við skjölum umrædds hlutafélags, eftir að hann hafði tek- ið við störfum hjá því, hafi verið til meðal skjala þess ónotaðar arðmiðaarkir fyrir tímabilið frá 1920— 1939, þar á meðal arkir, sem letruð voru númer á hvern arðmiða með tölustimpli. En vitnið kveðst ekki hafa talið, hve margar arkir þessar voru, hvorki hinar tölusettu né aðrar, en er rannsókn máls þessa fór fram, voru til í vörzlum félagsins 166 129 arðmiðarkir, allar ótölusettar. Vitni þetta hefir og borið, að á umræddum tíma hafi verið til í vörzlum félagsins arð- miðaarkir fyrir tímabilið frá 1910—1919 með tölusettum arðmiðum, er tölusettir hafi verið með tölustimpli og ekki áfastar við nein hlutabréf, en er rannsókn máls þessa hófst, voru til í vörzlum félagsins 281 hlutabréfaeyðublöð með viðfestum arðmiðaðrkum fyrir tímabilið frá 1910— 1919, ótölusettum, sem upphaflega höfðu verið prentaðar með hlutabréfum, en engar lausar arðmiðaarkir fyrir það tíma- bil né nein hlutabréfaeyðublöð án slíkra viðfestra arð- miðaarka. Hlutafélagið var stofnað árið 1910, og voru hlutabréf þá prentuð með arðmiðaðrkum fyrir tímabilið til 1919 viðfest- um, og á efnahagsreikningi félagsins pr. 31. desember 1910, er búið var að gefa úr hlutabréf þau, sem gefin voru út í sambandi við stofnun félagsins, er talið, að til séu 300 ónot- aðar hlutabréfaarkir. Síðan (árið 1915) var gefið út eitt hlutabréf, og þar eð 281 hlutabréfaeyðublöð voru til, er rannsókn málsins hófst, er ekki ástæða til að ætla, að mis- notaðar hafi verið fleiri en þær 18 arðmiðaarkir fyrir þetta tímabil, sem ákærður hefir fengið innleysta arðmiða frá, eins og að framan greinir. Er tímabil það var á enda, sem hinar upphaflegu arð- miðaarkir voru ætlaðar fyrir, voru prentaðar nýjar arð- miðaarkir fyrir tímabilið frá 1920—1939, sem voru afhentar hlutabréfaeigendum, og samkvæmt reikningi til félagsins frá prentsmiðju þeirri, sem prentaði arðmiðaarkirnar, er talið, að þær hafi verið 800. Arðmiðar fyrir þetta tímabil með sömu númerum og öll þau 660 hlutabréf í félaginu, sem gefin hafa verið út, hafa komizt í umferð, þar á meðal tvenn- ir arðmiðar með 12 hlutabréfanúmerum, og þar eð til voru í vöræzlum félagsins, er rannsókn málsins hófst, 129 arð- miðaarkir fyrir þetta tímabil, hafa arðmiðaarkir þær, sem prentaðar voru fyrir þetta tímabil, verið að minnsta kosti 801, en hinsvegar hefir ekkert komið fram í málinu, sem bendi til þess, að um frekari misnotkun á arðmiðaörkum fyrir þetta timabil hafi verið að ræða en að því er snertir framangreinda arðmiða, sem ákærður hefir fengið greidda. Vitnið Friðrik Þorsteinsson hefir og borið, að ákærður hafi komið til hans í byrjun ársins 1933 og óskað eftir að fá afhentar arðmiðaarkir, sem hann vantaði, þar eð hann 167 hefði keypt hlutabréf, sem engar arðmiðaarkir fylgdu, og kveðst vitnið hafa fundið meðal hinna tölusettu arðmiða- arka, sem til voru í vörzlum félagsins, 3 arkir, sem letruð voru á sömu númer og hlutabréf, sem ákærður átti, og kveðst vitnið hafa afhent ákærðum þær arkir. Nokkru sið- ar hafi ákærður komið til vitnisins og óskað eftir að fá að athuga, hvort ekki væru til í skrifstofu félagsins fleiri arð- miðaarkir með sömu númerum og hlutabréfin, sem hann átti, og sem arðmiðaarkir fyrir tímabilið frá 1920—1939 hefðu eigi áður verið afhentar með. Vitnið, sem kveðst þá hafa verið statt í búð félagsins, kveðst þá hafa farið með ákærðum inn í skrifstofu félagsins, tekið arðmiðaarkir þær, sem félagið átti, út úr skáp þeim, sem þær voru geymdar í, og látið þær á borð og leyft ákærðum að athuga þær, til að sjá, hvort þar væru nokkrar arkir með sömu númerum og hlutabréf hans, en fullyrðir, að ekkert hafi verið á það minnst, hvorki af ákærðum né vitninu, að ákærður mætti taka eða hafa á brott með sér arðmiðaarkir þær, sem hann kynni að finna með sömu númerum og hlutabréf hans, og hafi vitnið ekki ætlazt til þess, að ákærður hefði á brott með sér arðmiðaarkir þær, sem hann kynni að finna og telja sig eiga tilkall til, án þess að bera það undir vitnið, en kveðst hafa ætlazt til þess, að ákærður sýndi honum arð- miðaarkir þær, sem hann kynni að finna þannig, og ekki hafa ætlað að afhenda ákærðum neinar arðmiðaarkir án þess að bera númer þeirra saman við númer hlutabréfa þeirra, sem ákærður taldi sig vanta arðmiðaarkir við, svo sem hann hefði gert, er hann afhenti ákærðum framan- greinar 3 arðmiðaarkir. Er vitnið hafði lagt arðmiðaarka- bunkann á borðið og leyft ákærðum að athuga hann, kveðst vitnið, eftir því sem hann bezt man, hafa farið út úr skrif- stofunni á undan ákærðum og skilið ákærðan þar eftir ein- an, enda kveðst vitnið þá hafa verið einn við afgreiðslu í búð félagsins vegna þess að aðstoðarmaður hans hafi verið veikur, og hafi ákærður því næst farið burt úr skrifstof- unni, án þess að láta vitnið vita um, er hann fór, og þeir (ákærður og vitnið) ekki talazt um þetta síðar, en vitnið kveðst þó ekki geta alveg fullyrt, að hann hafi farið út úr skrifstofunni á undan ákærðum, en fullyrðir, að hann hafi ekki vitað um eða orðið var við, að ákærður tæki eða færi brott með nokkrar arðmiðaarkir úr skrifstofunni við um- 168 rætt tækifæri, þó svo kunni að vera, að hann hafi verið inni á skrifstofunni á meðan ákærður var þar og orðið honum samferða út. Með framangreindum framburðum þeirra vitnisins, Frið- riks Þorsteinssonar, og ákærðs, og öðru því, sem upplýst er í málinu, verður að telja sannað, að ákærður hafi þannig náð i framangreindar arðmiðaarkir tölusettar á skrifstofu félags- ins. Hinsvegar er ekki upplýst um, hvernig á því stendur, að tölusettar arðmiðaarkir voru til í vörzlum félagsins, er Friðrik Þorsteinsson tók við framkvæmdarstjórastarfinu. En að því er snertir arðmiðaarkir þær fyrir tímabilið frá 1920— 1939, sem voru með sömu númerum og hlutabréf, sem ekki höfðu áður verið afhentar eigendum þeirra arðmiða- arkir fyrir þetta tímabil, þá verður að telja líklegast, að er arkir þessa höfðu verið prentaðar, hafi verið tölusettar arkir með númerum allra þeirra hlutabréfa, sem gefin höfðu verið út, og hafi þessar arkir síðar verið geymdar í vöpgl- um félagsins, þar eð hluthafar vitjuðu þeirra ekki. Og að því er snertir arðmiðaarkir þær fyrir þetta tímabil, sem voru með sömu númerum og hlutabréf, sem áður höfðu verið afhentar arðmiðaarkir með fyrir umrætt tímabil, þá verður að telja líklegast, að þannig hafi upphaflega verið tölusettar arðmiðaarkir þær, sem ákærður náði í, en þær hafi ekki fundizt, er arðmiðaarkir fyrir þetta tímabil voru afhentar hluthöfum, og hafi þá verið handskrifuð númer á aðrar arkir og þær afhentar hluthöfunum. Enda virðist hlutafélagið ekki hafa átt neinn tölustimpil, en Filippus G. Árnason, sonur framannefnds Árna Filippussonar, hefir borið, að faðir hans hafi fengið lánaðan hjá útbúi Íslands- banka hér í bænum tölustimpil þann, sem hann notaði við tölusetningu arðmiðaarkanna. Þar eð númerin voru handskrifuð á þeim arðmiðaörkum fyrir tímabilið frá 1910— 1919, sem hluthafar fengu afhentar með hlutabréfunum, er það harla einkennilegt, að til hafi verið í vörzlum hlutafélagsins arðmiðaarkir fyrir þetta tíma- bil með stimpluðum númerum og lausar (þ. e. ekki áföst við nein hlutabréfaeyðublöð), en samkvæmt framangreindum framburði vitnisins Friðriks Þorsteinssonar þykir verða að álita, að svo hafi verið. Það verður að teljast mjög ólíklegt, að Friðrik Þorsteins- son hafi látið ákærðan hafa á brott með sér arðmiðaarkir 169 af skrifstofu félagsins, hefði hann vitað um það, án þess að athuga, hvaða eða hve margar arkir um var að ræða, eða hvort ákærður ætti rétt til þess að fá þær. Með til- liti til þessa, svo og með tilliti til þess, að ákærður gaf upp- haflega við rannsókn málsins vísvitandi ranga skýrslu um, hvernig hann hafi fengið umrædda arðmiða, þykir verða að leggja framburð nefnds vitnis um, að hann hafi ekki vit- að, að ákærður hafði arðmiðaarkirnar á brott með sér, og um, að hann (vitnið) hafi ekki leyft ákærðum að taka neinar arðmiðaarkir af skrifstofu félagsins, til grundvallar um þetta, enda hefir ákærður ekki fullyrt, að vitnið hafi vitað um, að hann hafði arðmiðaarkirnar á brott með sér, og hélt að lokum aðeins fram, að hann hafi skilið vitnið þann- ig, að hann mætti taka arðmiðaarkir þær, sem hann fyndi með sömu númerum og hlutabréf ákærðs, en aðrar ekki. Samkvæmt því, sem þannig er upplýst í málinu viðvíkj- andi þvi, er ákærður tók umræddar arðmiðaarkir, verður að telja, að hann hafi með því framferði sínu brotið gegn 6. gr. laga nr. 51 frá 7. maí 1928. En með því að nota arð- miða frá umræddum örkum til þess að fá greiddan hluta- fjárarð, sem hann vissi, að honum bar ekki að fá greiddan, hefir hann brotið gegn 253. gr. hinna almennu hegningar- laga. Stjórn framangreinds hlutafélags hefir krafizt þess f. h. félagsins, að ákærður verði dæmdur til þess að greiða fé- laginu kr. 1000.00 í skaðabætur vegna framangreinds fram- ferðis hans, en ákærður hefir mótmælt þeirri kröfu. Mót- mæli sin gegn skaðabótakröfu þessari byggir ákærður á þvi, að hann hafi þann 20. desember 1934 gert í gestarétti Vestmannaeyja sætt við stjórn félagsins viðvíkjandi öll- um kröfum, sem félagið hafi átt á hann, en sú sætt var gerð í einkamáli, sem hlutafélagið hafði höfðað gegn ákærð- um út af skuldum hans við félagið vegna verzlunarvið- skipta. Sætt þessi, sem lögð hefir verið fram staðfest út- skrift af í málinu, er svo hljóðandi: „Stefndur, Helgi Bene- diktsson, skuldbindur sig til þess að greiða stefnanda, Ís- félagi Vestmannaeyja h.f., kr. 1479.69 þann 31. desember 1934, og er með þessari sætt lokið öllum öðrum kröfum af beggja hendi.“ Ákærður hefir þó viðurkennt, að ekki hafi verið minnst neitt sérstaklega á umrædda arðmiðakröfu í sambandi við 170 sættargerð þessa, en heldur fram, að hann hafi ætlazt til þess, að innifaldar væru í sættagerðinni allar kröfur, sem hlutafélagið taldi sig eiga á ákærðan, er sættin var gerð. En vara formaður félagsstjórnarinnar, Hannes Hansson út- gerðarmaður, sem af hálfu félagsins gerði umrædda sætt við ákærðan, hefir borið, að umrædd skaðabótakrafa hafi ekki verið innifalin í framangreindri sættargerð, og að ekki hafi verið til þess ætlazt af sinni hálfu, heldur aðeins kröfur þær, sem komið höfðu fram af beggja hálfu í um- ræddu einkamáli, en mál þetta höfðaði hlutafélagið segn ákærðum til greiðslu skuldar að upphæð um kr. 4000.00, sem félagsstjórnin taldi félagið eiga hjá ákærðum. Þar eð skaðabótakrafan út af misnotkun arðmiðanna kom ekki fram í einkamáli þessu, og hún er ekki nefnd í framan- greindri sættargerð, og viðurkennt er af ákærðum, að ekki var minnst á hana í sambandi við sættargerðina, verður eigi talið, að krafa þessi, sem er til orðin vegna refsiverðs afbrots ákærða, sé innifalin í sættargerðinni, og þykir því bera að taka framangreinda skaðabótakröfu hlutafélags- ins til greina, þó þannig, að af ástæðum þeim, sem að framan eru greindar, þykir ekki ástæða til þess að dæma ákærðan til þess að endurgreiða hlutafélaginu arð þann, sem hann fékk greiddan gegn arðmiðum frá hlutabréfinu nr. 623, að upphæð kr. 18.00, en að öðru leyti þykir bera að dæma ákærðan til þess að endurgreiða hlutafélaginu fram- angreindan hlutafjárarð sem hann fékk greiddan hjá því, þar á meðal arð þann, sem hann fékk greiddan segn arð- miðum af hlutabréfum, sem félagið átti sjálft, þó ekki sé sannað refsivert athæfi af hans hálfu að því er þá snertir. Þar eð upphæð umræddra arðmiða, sem ákærður fékk greidda hjá félaginu, var samtals kr. 1282.50, en ákærður hefir áður endurgreitt af þeirri upphæð kr. 286.00, ber að dæma hann til þess að greiða félaginu kr. 988.50 í skaða- bætur. Með úrskurði skiptaréttar Vestmannaeyja uppkveðn- um þann 15. janúar 1932, var bú Verzlunarfélags Vest- mannaeyja h.f., hér í bænum, tekið til gjaldþrotameðferð- ar samkvæmt kröfu eins af lánardrottnum félagsins, og með úrskurði sama réttar, uppkveðnum sama dag, var bú h.f. Kaupangur, hér í bænum, einnig tekið til gjaldþrota- meðferðar, en ákærður var í stjórn beggja þessara hlutafé- laga og auk þess framkvæmdarstjóri Verzlunarfélags Vest- mannaeyja h.f. Eftir að bú hlutafélaga þessara höfðu þann- ig verið tekin til gjaldþrotaskiptameðferðar, eða í júli- mánuði s. á., var Birni E. Árnasyni cand. jur., löggiltum endurskoðanda, falið að endurskoða bókhald félaganna í sambandi við rannsókn út af gjaldþroti þeirra, og síðar var Þórður Bjarnason, endurskoðandi í Reykjavík, ráðinn til þess að aðstoða Björn E. Árnason við endurskoðunina, en Þeir luku eigi við endurskoðunina fyrr en í lok júlímánaðar 1934 og skiluðu skýrslu um hana í ágústmánuði s. á., þó lagt væri fyrir þá og oft itrekað, að lúka endurskoðuninni sem fyrst, en þeir hafa gert grein fyrir því í endurskoð- unargerð sinni, hvers vegna þeir luku ekki fyrr við endur- skoðunina. Eftir að skýrsla um endurskoðunina barst hing- að, var haldin réttarrannsókn út af gjaldþrotunum, sem byrjað hafði verið á, áður en endurskoðunin fór fram, og var málið því næst sent dómsmálaráðuneytinu, eins og að framan greinir. H.f. Kaupangur. H.f. Kaupangur var stofnað þann 12. desember 1926, og voru stofnendur félagsins þau ákærður Helgi Benedikts- son, kærður Jón Einarsson, kærður Sigurður Ólason, kærð- ur Ari Þorgilsson og Kristjana Óladóttir, verzlunarmær. Ákærður Helgi Benediktsson og kærður Jón Einarsson og Ari Þorgilsson voru kosnir í stjórn félagsins, og voru þeir jafnan í stjórn þess á meðan það starfaði, en kærður Ari Þorgilsson var framkvæmdarstjóri þess og hafði prókúru- umboð fvrir það, og var hann starfsmaður félagsins allan tímann, sem það starfaði. Við stofnun félagsins var hlutafé þess ákveðið 15000 kr., en félagsstjórninni heimilað að auka hlutaféð upp í 25000 kr., en samkvæmt tilkynningu til hlutafélagaskrárinnar, er félagið var skrásett, er hlutafé þess talið kr. 25000,00, þar af kr. 15000,00 innborgað, og samkvæmt því, sem upplýst er í málinu við framangreinda endurskoðun á bókhaldi þess, virðist sú upphæð í raun og veru hafa verið innborg- uð, og er hún talin vera greidd í verzlunarvöru, sem ákærð- ur afhenti félaginu við innkaupsverði, sem var alls kr. 14520,57, auk þess verzlunaráhöld fyrir kr. 500,00. Þá hefir kærður Ari Þorgilsson og borið, að hann hafi lagt fram kr. 3000.00 hlutafé til félags þessa, þar af kr. 1000.00 í pen- 172 ingum strax er félagið var stofnað eða rétt þar á eftir, og kr. 2000.00 síðar, sem greitt hafi verið með vinnu o. fl. Hinir stofnendurnir (aðrir en H. B. og A. Þ.) hafa borið, að þau hafi ekki lagt neitt hlutafé fram til félagsins, en munu hafa verið talin eiga eitthvað af hlutafé því, sem ákærður lagði fram, og hafa þau Sigurður Ólason og Kristjana Óladóttir borið, að svo hafi verið um talað, að þau ættu eitt hlutabréf 100 króna hvort. Hlutafélag þetta rak verzlun með ýmsar erlendar vörur hér í Vestmannaeyjum frá því það var stofnað og þar til þann 18. ágúst 1928, en þann dag kom upp eldur í sölubúð félagsins, og brunnu vörubirgðir félagsins og skemmdust mikið þá, og eftir það rak félagið ekki neina verzlun. En vöruleifar þess voru seldar á uppboði, og fékkst fyrir þær netto kr. 2592.45, og frá Sjóvátryggingarfélagi Íslands, sem vörurnar voru vátryggðar hjá, fékk félagið útborgað kr. 7500.00 í bætur fyrir brunatjónið á vörum og áhöldum, en frá þeirri upphæð dró vátryggingarfélagið við útborgun fjárins kr. 1541.90, skuld ákærðs við félagið. Aðrar eignir virðist hlutafélagið ekki hafa átt, er Það hætti störfum, nema eitthvað af útistandandi skuldum. Er félagið hætti þannig að reka verzlun vegna brunans, lét kærður Ari Þorgilsson með öllu af störfum hjá því, og þann 31. ágúst 1928 var hann sviptur prókúruumboði því, sem hann hafði fyrir félagið, af meirihluta félagsstjórnar- innar, þeim ákærðum Helga Benediktssyni og kærðum Jóni Einarssyni. Eftir það annaðist ákærður um fjármál félags- ins, og heldur hann fram, að hann hafi gert það í samráði við kærðan Jón Einarsson. Kærður Ari Þorgilsson hafði á hendi bókhald félagsins á meðan það rak verzlun, og kveðst hann hafa fært frum- bækur, viðskiptamannahöfuðbók og auk þess faktúrubók fyrir félagið. Bréfabók kveðst hann enga hafa haldið, en bréfum hafi verið haldið saman og einnig fylgiskjölum og hefir hann borið, að allar bækur félagsins og fylgiskjöl, hafi verið til, er hann hætti störfum hjá félaginu, og að ekkert af slíku hafi farizt í framangreindum bruna, og kveðst hann hafa afhent ákærðum Helga Benediktssyni all- ar bækur félagsins og fylgiskjöl, sem voru heima hjá hon- um (A. Þ.), og að ákærður hafi einnig tekið við þeim bók- um og skjölum félagsins, sem voru Í húsnæði verzlunar þess. 173 En er bú félagsins hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta- meðferðar, afhenti ákærður skiptaráðanda viðskiptamanna- höfuðbók fyrir árið 1927 og sjóðdagbók fyrir það ár og auk þess frá byrjun ársins 1928 til 7. apríl s. á. og frumbækur, en aðrar bækur ekki og engin fylgiskjöl, nema nokkra inn- kaupsreikninga og bankakvittanir. Aðrar verzlunarbækur fengust ekki afhentar og fyrirfundust ekki, né önnur fylgi- skjöl. Ákærður heldur fram, að hann muni ekki, hve miklu af verzlunarbókum félagsins hann tók við, og að hann hafi afhent allar þær bækur félagsins, sem hann hafði í sinum vörzlum, og að hann hafi ekki, svo hann viti um, tekið við öðrum bókum eða skjölum viðvíkjandi félagi þessu en þeim, sem hann afhenti skiptaráðanda og að framan greinir. Þar eð fylgiskjöl vantar, hefir ekki verið unnt að end- urskoða bókhald félagsins til fullnustu, þ. e. ekki unnt að sannreyna, hvort færslur eru réttar. En bækur þær, sem til eru, hafa verið athugaðar. Þann 31. desember 1927 færði ákærði vörureikningi í sjóðbók hlutafélagsins til skuldar og hlutafjárreikningi til tekna kr. 15000.00, þ. e. vörureikningur er látinn kaupa hlutabréf í félaginu fyrir nefnda upphæð. Félagið er þó ekki talið sjálft eiga þessi hlutabréf, heldur hefir ákærður tekið þau til sín sem sina eign, því samdægurs selur hann Verzl- unarfélagi Vestmannaeyja h.f. hlutabréf í hf. Kaupangur fyrir kr. 24000.00. Eftir þessa færslu er innborgað hlutafé h.f. Kaupangs talið orðið kr. 30000.00, án þess að sjáist, að um nokkra innborgun hlutafjár eða ný verðmæti vegna hlutafjáraukningarinnar sé að ræða. Ákærður hefir að vísu haldið því fram við rannsókn málsins, að hann hafi látið hlutafélaginu í té vörur fyrir þeirri upphæð, sem hluta- fjáraukningin nam, en hefir ekki gert neina grein fyrir því, hvaða vörur það hafi verið, né hvaðan hann hafi fengið þær, og hvergi sést af bókfærslu félagsins, að það hafi fengið slíkar vörur eða önnur verðmæti sem innborgun á hinu aukna hlutafé eða nokkurn hluta þess, og samkvæmt því, sem verzlunarbækur sýna um vörubirgðirnar og hag félagsins á þessum tíma og er það hætti störfum, virðist ekki hafa getað verið um neina slíka innborgun að ræða. Og telja framangreindir endurskoðendur færslu þessa alger- lega óréttmæta. 174 Framburður ákærðs um, að hann hafi greitt hlutafé þetta til hlutafélagsins, getur því ekki orðið tekinn trúanlegur. En þar eð hér er um ranga og óréttmæta færslu að ræða, sem gefur ástæðu til þess að ætla hag félagsins betri en hann var í raun og veru, og álita verður, að gerð hafi verið í slíkum tilgangi, verður færsla þessi að teljast brot gegn 1. mgr. 264. gr. hinna almennu hegningarlaga. Það hafa ekki fengizt við rannsókn málsins upplýsingar um, hvað orðið hafi af verzlunarbókum þeim og fylgi- skjölum, sem ekki fengust afhentar né fyrirfundust, er bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar. Þar eð ákærður hefir ekki neitað, að hann hafi tekið við öllum framangreindum bókum og skjölum, sem Ari Þorgilsson hefir eindregið haldið fram, að ákærður hafi tekið við, heldur aðeins haldið fram, að honum sé ekki kunnugt um, að annað af skjölum þessum og bókum en það, sem hann hefir afhent, hafi komið í hans vörzlur, þykir verða að leggja framburð Ara um þetta til grundvallar, en hins- vegar er ekki sannað, að ákærður hafi vísvitandi eyðilagt bækur þessar og skjöl, og þar eð svo langur tími, sem að framan greinir, leið frá því félagið hætti störfum og þar til bú þess var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar, þykir ákærður ekki verða látinn sæta refsiábyrgð vegna vönt- unar bókanna, og fyrir utan það, sem að framan greinir, er ekki neitt saknæmt í sambandi við færslu bóka þeirra, sem endurskoðaðar hafa verið. Ákærður hefir viðurkennt að hafa tekið við framan- greindu fé, sem hlutafélagið fékk greitt fyrir vörur seldar á uppboði, og sem skaðabætur fyrir vörur, sem brunnu og skemmdust af bruna, að upphæð samtals, auk þeirrar upp- hæðar, sem gekk til greiðslu skuldar ákærðs við sjóvátrygg- ingarfélagið, kr. 8480.55. Fé þetta kveðst ákærður allt hafa greitt upp í skuldir félagsins og greitt að fullu skuldir þær, sem hann annars greiddi, nema útsvarsskuld við bæjar- sjóð Vestmannaeyja fyrir árið 1928, sem hann kveðst að- eins hafa greitt að hálfu, án þess þó, að nokkuð væri gefið eftir af skuldinni. Þá kveður ákærður og litilsháttar hafa greiðst af útistandandi skuldum félagsins, en ekki neitt verulegt, og kveðst hann einnig hafa notað það fé til greiðslu upp í skuldir félagsins. Hann heldur fram, að er hann hafði greitt til skuldheimtumanna félagsins fé það, sem að fram- png þe 175 an greinir, hafi hann álitið, að ekki væri til aðrar kröfur á félagið ógreiddar en eftirstöðvarnar af framangreindri út- svarsskuld, en við greiðslu skuldanna kveðst hann hafa farið eftir bókum félagsins og upplýsingum, sem hann hafði fengið hjá skuldheimtumönnum félagsins. En hann kveðst ekki muna og hefir ekki gert grein fyrir, hverjum hann greiddi þannig skuldir félagsins né hve mikið hann greiddi, og þar eð bækur félagsins frá þessum tíma vanta, hafa ekki fengizt upplýsingar um það, né um hverjar skuldir hvíldu á félaginu er það hætti störfum, en samkvæmt efnahags- reikningi félagsins pr. 1. janúar 1928 voru allar skuldir fé- lagsins (fyrir utan hlutafé) þá taldar kr. 12603,10, og í bú félagsins hefir verið lýst kröfum að upphæð samtals kr. 3820.51 og kröfu að upphæð kr. £ 27—0—0, en ekki er upp- lýst, hvort aðrar skuldir hvíla á félaginu. Ef allar framangreindar eignir félagsins hafa í raun og veru runnið til félagsins til greiðslu skulda þess, hafa þessar skuldir að minnsta kosti verið umfram eignir þess, er það hætti störfum. Sá efnahagur virðist óeðlilega slæm- ur, miðað við efnahag félagsins um næstu áramót þar á undan, en þá voru eignir félagsins umfram skuldir sam- kvæmt efnahagsreikningi taldar kr. 15028.63, miðað við, að útistandandi skuldir félagsins, að upphæð kr. 7104.30, séu taldar sem eign við nafnverði. En ákærður hefir borið, að eftir brunarn í verzlunarbúð félagsins hafi komið í ljós vöruvöntun fyrir um kr. 10000.00, og við rannsókn út af bruna þessum hefir kærður Ari Þorgilsson borið, að við vörutalningu, sem fram fór eftir brunann, hafi slík vöru- vöntun komið í ljós. Og þar eð hann (A. Þ.) var fram- kvæmdarstjóri og aðalstarfsmaður félagsins og virðist því muni hafa borið ábyrgð á fjármunum félagsins, þykir ekki ástæða til að véfengja framburð hans um þetta, og virðist því hljóta að hafa verið um slíka vöruvöntun að ræða, þó hinsvegar sé óupplýst um orsakir hennar. Og þar eð senni- legt má telja, að útistandandi skuldir félagsins hafi verið lítilsvirði, eins og ákærður hefir borið, virðist geta verið, að félagið hafi ekki átt eignir fyrir skuldum, er það hætti störfum, og verður því eigi talið, að um undanskot eigna hljóti að hafa verið að ræða, þó skuldir þess væru eigi all- ar greiddar. Þar eð þannig verður að álita, að hlutafélagið hafi ekki 176 átt eignir fyrir skuldum, er það hætti störfum, verður að telja, að um yfirvofandi gjaldþrot hafi þá verið að ræða, og hefir ákærður þvi með því að greiða sumum skuld- heimtumönnum félagsins inneignir þeirra að fullu, en öðr- um ekki neitt, brotið gegn 263. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga. Eins og að framan greinir, fékk Sjóvátryggingarfélag Ís- lands h.f. kr. 1541.90 af skaðabótum þeim, sem h.f. Kaupang bar, greitt upp í skuld ákærðs við félagið. Ákærður hefir borið, að hann hafi á einhvern hátt greitt hlutafélaginu þetta aftur, en hefir ekki gert neina grein fyrir þeirri greiðslu, og verður framburður hans um þetta því eigi tekinn trúanlegur, og verður því að lita svo á, að þetta fé hafi runnið til ákærðs, og hefir ákærður þar með brotið gegn 262. gr. hinna almennu hegningarlaga. Verzlunarfélag Vestmannaeyja h.f. Verzlunarfélag Vestmannaeyja h.f. var stofnað samtímis og h.f. Kaupangur, þ. e. þann 12. desember 1926. Stofnend- ur félagsins voru þeir ákærður Helgi Benediktsson, kærð- ur Jón Einarsson, kærður Sigurður Ólason og kærður Ari Þorgilsson og maður að nafni Hjörleifur Sigurjónsson, og voru þeir Helgi Benediktsson, Jón Einarsson og Sigurður Ólason kosnir í stjórn félagsins, og var aldrei kosin önn- ar stjórn fyrir félagið. En þeir ákærður H. B. og kærður S. Ó. voru báðir ráðnir framkvæmdarstjórar félagsins við stofnun þess og höfðu báðir prókúruumboð fyrir það, en samkvæmt tilkynningu til hlutafélagaskrárinnar, dags. þann 31. desember 1928, var prókúruumboð Sigurðar Óla- sonar tekið af honum frá og með þeim degi, og hætti hann frá sama tíma störfum hjá félaginu, en ákærður var einn framkvæmdarstjóri félagsins eftir það. Áður en hlutafélag þetta var stofnað, höfðu þeir ákærð- ur og Hjörleifur Sigurjónsson um nokkur ár rekið verzlun og útgerðarstarfsemi Í Vestmannaeyjum sem fullábyrgir félagar undir firmanafninu Verzlunarfélag Vestmanna- eyja. Hlutafé hlutafélagsins var við stofnun þess ákveðið kr. 150000.00, og var það samkvæmt tilkynningu til hlutafé- lagaskrárinnar og bókum félagsins allt talið innborgað þeg- ar við stofnun þess. En stjórn félagsins var heimilt að auka hlutaféð um kr. 100000.00 upp í kr. 250000.00. 177 Samkvæmt stofnsamningi hlutafélagsins skyldi það taka við framangreindum atvinnurekstri þeirra ákærðs og Hjör- leifs Sigurjónssonar, og rak hlutafélagið því mest útgerðar- og verzlunarstarfsemi hér í Vestmannaeyjum, en hætti verzlunarstarfsemi í maímánuði 1929, en útgerðarstarfsemi rak félagið fram á árið 1930. Af stofnsamningi félagsins sést ekki, hve mikið hlutafé hver stofnandi skyldi leggja fram til félagsins. Samkvæmt framburði Hjörleifs Sigurjónssonar var hann talinn eiga kr. 15000.00 af innborguðu hlutafé félagsins, og fékk hann afhent 15 hlutabréf 1000 króna. Jón Einarsson hefir borið, að hann hafi verið talinn eigandi að kr. 3000.00 af hluta- fé félagsins. Hann kveðst þó ekki hafa lagt fram neitt hlutafé, en hafa gerzt einn af stofnendum félagsins eftir beiðni ákærðs og fengið 3 hlutabréf 1000 króna fyrir það. Kærður Sigurður Ólason hefir borið, að hann hafi lagt fram kr. 1000.00 sem hlutafé til félagsins, en það hafi þó ekki verið greitt, er félagið var stofnað, en hafi verið greitt síðar. Kærður Ari Þorgilsson hefir borið, að hann hafi lofað að leggja fram kr. 1000.00 í hlutafé, en hann hafi aldrei greitt það. Það voru því kr. 20000.00, sem aðrir en ákærður voru taldir eiga af innborguðu hlutafé félagsins við stofnun þess, og var ákærður því talinn eiga kr. 130000.00 af hlutafé þessu. En allt hið innborgaða hlutafé voru þeir ákærður og Hjörleifur Sig- urjónsson taldir leggja fram, og var innborgun þess fólgs- in í afhendingu eigna framannefnds sameignarfyrirtækis Þeirra til hlutafélagsins, en hlutafélagið tók jafnframt að sér greiðslu skulda firmans. Siðar var ákærður talinn leggja fram til hlutafélagsins kr. 100000.00 í hlutafé á Þann hátt, sem nánar verður vikið að síðar. Það hefur verið rannsakað, eftir því sem unnt hefir verið, hvert hafi verið raunverulegt verðmæti eigna þeirra, sem hlutafélaginu voru þannig afhentar, og hvort um nokkra hreina eign hafi verið að ræða umfram skuldir Þær, sem hlutafélagið tók jafnframt að sér greiðslu á. Það sést eigi af fundargerðarbók félagsins né stofn- samningi, hvert kaupverð eigna þeirra, sem hlutafélaginu voru þannig seldar, hafi verið, og ekki hefir komið fram nein sérstök skrá yfir eignir þessar. En meðal skjala hlutafélagsins fannst eftirrit af afsali ákærðs til hluta- 12 178 félagsins fyrir öllum eignum og atvinnurekstri hans hér í Vestmannaeyjum, en það voru eignir framannefnds firma, sem ákærður var þá talinn orðinn einkaeigandi að, og er afsal þetta dagsett þann 31. desember 1926. Ekki er talið upp í afsali þessu, hverjar eignir þessar séu, en kaupverð þeirra er samkvæmt afsalinu kr. 195000.00, og skyldu kr. 150000.00 af því greiðast með hlutabréfum í félaginu, en kr. 45000.00 færast inn á viðskiptareikning ákærða við félagið honum til tekna. En ekki sést þó af bókum hlutafélagsins, að slík færsla hafi nokkru sinni verið gerð, og má þvi telja raunverulegt söluverð eign- anna kr. 150000.00 auk skulda firmans, sem hlutafélagið tók jafnframt að sér greiðslu á, eins og að framan greinir, en ekki er tekið fram í afsali þessu, hverjar þær skuldir voru né hve miklar alls. En samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, voru innifaldar í kaupum Þessum allar bók- færðar eignir sameignarfélagsins, og tók hlutafélagið jafn- framt að sér greiðslu á öllum skuldum, sem bækur sam- eignarfélagsins sýndu að það skuldaði, er hlutafélagið var stofnað. Þó hlutafélagið væri stofnað þann 12. desember 1926, virðist það ekki hafa hafið starfsemi sína né tekið við umræddum eignum fyrr en þann Í. janúar 1927, og hefir verið gerður efnahagsreikningur fyrir eldra félagið pr. 31. desember 1926. Á þeim reikningi byggir svo hluta- félagið bókfærslu sína eftir að það tekur til starfa og hefir yfirtekið eignir þær og tekið að sér greiðslu á skuldum þeim, sem taldar eru á þessum efnahagsreikningi, og er þvi fyrst og fremst að athuga efnahagsreikning þennan til þess að sjá, hvaða verðmæti hlutafélagið hafi í raun og veru fengið sem innborgað hlutafé. En efnahagsreikn- ingur þessi er svo hljóðandi: Eignir: Skuldir: 1. Peningar í sjóði ........ kr. 1150.00 9. Peningar í banka (Íslb) — 150.88 3. Óseldar fiskbirgðir ...... — 25000.00 4. Verzl.- og sildaráhöld .. — 10000.00 5. Vörubirgðir ............. — 151472.85 6. Fasteignir .......0.0.... — 226000.00 7. Veðdeildarskuldir ....... kr. 30354.30 8. Útibú Íslandsbanka Ve. .. — 20000.00 9. Samþykktir víxlar ...... kr. 74000.00 10. Kreditorar (mismunur kreditora og útistandandi skulda) .........00.. — 115984.69 11. Skuld við Landsbankann — 271.12 12. Höfuðstóll kr. 150000.00 13. Varasjóður — 23712.02 nn — 173712.02 Kr. 414328.73 kr. 414328.73 Við færslu reiknings þessa er það fyrst að athuga, að skuldamegin er færður mismunur innieigna viðskiptamanna og útistandandi skulda í stað þess að telja allar innieignir viðskiptamanna skuldamegin á reikningnum, en útistand- andi skuldir meðal eigna, og verða niðurstöðutölur reikn- ingsins þegar af þessari ástæðu rangar og villandi. En útistandandi skuldir firmans voru á umræddum tíma sam- kvæmt bókum þess samtals kr. 151537.46 að nafnverði, og inneignir viðskiptananna samtals kr. 267520.15, en eru i raun og veru meiri Vegna gengismunar, sem ekki er tekið tillit til við færslu efnahagsreiknings þessa, eins og nánar verður vikið að siðar. Við fyrsta og annan lið efnahagsreikningsins hefir ekk- ert fundizt athugavert annað en að 2. liðurinn, innieign í Íslandsbanka, er samkvæmt reikningi frá bankanum of- talinn um kr. 47.4ð. Að því er snertir 3. lið reikningsins, þá hafa ekki feng- izt upplýsingar um, hve miklar fiskbirgðir þær voru, sem þar eru taldar kr. 25000 virði. Ákærður hefir gert grein fyrir því, að hlutafélagið hafi á árinu 1927 fengið greiddar kr. 18735.00 fyrir fisk þennan auk einhverra annara upp- hæða, sem hann heldur fram, að félagið hafi fengið greidd- ar fyrir fisk þennan, en sem hann hefir ekki gert grein fyrir, og hafi þó fiskverð verið lægra árið 1927 heldur en búizt hafi verið við um áramót. Það verður því eigi talin ástæða til þess að álíta, að þessi eignaliður hafi verið oftalinn. Viðvíkjandi 4. lið efnahagsreikningsins hefir ekki fundizt í bókum félagsins né skjölum nein sundurliðun. Ákærður heldur fram, að meðal þess, sem talið er í þessum lið, hafi verið reknetaútbúnaður á tvo báta, en hefir ekki 180 gert nánari grein fyrir þessu. Hann kveður nokkuð af reknetattbúnaði þessum hafa verið selt árið 1927 fyrir kr. 2500.00, en hitt hafi eyðzt upp við notkun, en kr. 5000.00 var afskrifað af eignum þessum árið 1930, og ekk- ert kom fram af slíkum eignum, er bú hlutafélagsins var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar. Nánar er ekki upp- lýst um þetta í málinu, og verður ekki talið sannað, að lið- ur þessi sé oftalinn sem eign á framangreindum efna- hagsreikningi. Það hefir ekki fyrirfundizt nein skrá né annað, er sýnir hverjar eða hve miklar vörubirgðir þær voru, sem taldar eru á kr. 151472.85 í 5. lið efnahagsreikningsins, og svo virðist af verzlunarbókum félagsins sem engin vörutalnins hafi farið fram, er hlutafélagið tók við vörubirgðum þess- um, þ. e. um áramótin 1926—1927, og hefir ákærður við- urkennt, að engin vörutalning hafi þá farið fram, og hefir ákærður ekki getað gert grein fyrir magni varanna, og er ekki upplýst um það á annan hátt. Ákærður heldur fram, að hann minni, að vörutalning hafi farið fram um mánaðamótin nóvember—-desember 1926, en hefir ekkert fullyrt um það, og hefir ekki sýnt nein skilriki fyrir því, að svo hafi verið, og ekkert hefir komið fram við endurskoðun á bókhaldi félagsins, er bendi til þess, að vörutalning hafi farið fram þá, og. virð- ist því slík talning ekki hafa farið fram, eða að ekki hafi verið byggt á slíkri talningu við bókfærsluna. Af bókum félagsins sést, og er viðurkennt af ákærðum, að framan- greind upphæð er útsöluverð vara þeirra, sem talið var, að félagið ætti, og er ekki neitt dregið frá útsöluverði varanna vegna vörurýrnunar. Vörubirgðir þessar eru því bersýnilega oftaldar sem eign, fyrst og fremst um álagn- ingu þá, sem lögð hefir verið á innkaupsverð varanna, enda er það viðurkennt af ákærðum, að vörurnar séu of- taldar til eignar um það. Auk þess virðist að sjálfsögðu hljóta að hafa verið ástæða til þess að draga eitthvað frá verði varanna vegna rýrnunar. Á fyrstu þrem árunum eftir að hlutafélagið tekur til starfa, eða árin 1927—1929 (incl.), hefir vörurýrnun hjá hlutafélaginu numið sam- kvæmt bókum þess kr. 26530.41 árið 1927, kr. 24132.07 árið 1928 og kr. 34642.86 árið 1929, eða samtals kr. 85305.34 öll nefnd 3 ár, eða kr. 28435.11 að meðaltali á ári, og telja 181 framangreindir endurskoðendur, að eigi muni of mikið að gera ráð fyrir þeirri vörurýrnun árið 1926. Vörurýrn- un þessi á árunum 1927—1929 nemur 17,5% af seldum vörum á sama tíma. En það er óeðlilega mikil rýrnun, og mun vera talið riflegt að áætla 3—4% rýrnun af seldum vörum í slíkum verzlunum, og þykir þetta geta bent til þess, að vörurýrnun hafi ekki verið tilfærð hjá félaginu allan tímann, sem það starfaði, eða eitthvað af honum. Ákærður hefir gert þá grein fyrir þessari rýrnun, að öll umrædd ár hafi allmikið af vörum verið selt á útsölum við mikið lækkuðu verði og auk þess hafi mikið af vörun- um verið selt á uppboði á árinu 1929, og kveður ætið, einnig á meðan eldra félagið starfaði, illseljanlegar vörur hafa verið seldar þannig árlega, og hafi slíkar vörur því ekki safnazt fyrir, og heldur hann fram, að vörurnar séu ekki oftaldar, nema um álagningu á þær. Þar eð ákærður kveð- ur sömu aðferð hafa verið hafða viðvíkjandi vörusölu hjá eldra félaginu, áður en hlutafélagið var stofnað, sem hlutafélagið hafði, verður að telja, að full ástæða sé til þess að álita, að um jafnmikla rýrnun hafi verið að ræða hjá eldra félaginu sem hjá hlutafélaginu. Það er ekki upplýst í málinu, hve mikil vörusala sameignarfélagsins var árið 1926, en eftir öllum atvikum verður að álita, að ástæða hafi verið til þess að tilfæra ekki minni rýrnun á vörubirgðum í árslok 1926 en meðaltal rýrnunarinnar framangreind 3 ár, eða kr. 28435.11, en við það lækkar út- söluverð varanna niður í kr. 123037.74. Það er ekki bein- línis upplýst, hve mikið var lagt á innkaupsverð umræddra vörubirgða, þar eð verzlunarbækur sameignarfélagsins voru ekki endurskoðaðar, en samkvæmt því, sem upplýst er við endurskoðun á bókhaldi hlutafélagsins, hefir meðal- álagning á vörur, sem hlutafélagið keypti á árunum 1927 — 1929, verið 44%, og þykir mega álíta, að um sömu meðal- álagningu hafi verið að ræða árið 1926, enda hefir ákærð- ur ekki véfengt, að svo hafi verið, en það samsvarar því að draga beri 30,5% frá útsöluverði varanna til þess að finna innkaupsverð þeirra, eða frá framangreindu útsölu- verði, að upphæð kr. 123037.74, kr. 37526.50. Auk þess sést af bókum félagsins, að firmanu Braunstein £ Schibby hafa verið endursendar af vörubirgðum þessum vörur fyrir kr. 1265.90, sem ber að draga frá verði birgðanna. 182 Framangreindar vörubirgðir verða því að teljast oftald- ar á efnahagsreikningnum um að minnsta kosti kr. 67227.51 og raunverulegt verð vörubirgðanna því í mesta lagi kr. 84245.34. 6. lið efnahagsreikningsins, fasteignir o. fl., fyrir kr. 226000.00, er örðugt að segja um með vissu, hvort er hæfilega talinn til verðs eða ekki. Sundurliðun á þessum lið er í bókum félagsins, og eru innifaldar í honum fast- eignir félagsins og skip og auk þess ein bifreið. Fasteign- irnar eru taldar við þáverandi fasteignamatsverði að við- bættum 509% af því, og var mikið afskrifað af verði eign- anna áður en bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskipta- meðferðar, og telja endurskoðendur, að liti út fyrir, að lið- ur þessi sé eitthvað of hátt talinn á efnahagsreikningnum, en telja sig þó bresta skilyrði til þess að segja, um hve mikið hann kunni að vera oftalinn, og verður eigi talið upplýst, að liður þessi sé oftalinn til verðs. Eins og að framan er drepið á, eru útistandandi skuld- ir ekki taldar í sérstökum eignalið á efnahagsreikningn- um, heldur er nafnverð skuldanna dregið frá inneign við- skiptamanna og mismunurinn, þ. e. sú upphæð, sem inn- eignir þessa nema, umfram upphæð útistandandi skulda, talin skuldamegin á reikningnum. Við endurskoðun á bók- haldi félagsins var athugað sérstaklega, hverjar hinar úti- standandi skuldir væru og hvert verðmæti þeirra mundi hafa verið, og var samin skrá yfir þær samkvæmt bók- unum, og reyndust þær hafa verið samtals kr. 151807.94 eða kr. 272.48 hærri en þær eru taldar í efnahagsreikn- ingnum og hefir síðar greiðst af skuldum þessum samtals kr. 75860.45, að meðtöldu því, sem greitt hefir verið upp í vexti af skuldunum og málskostnað í sambandi við inn- heimtu þeirra. Af skuldunum hefir verið eftirgefið eða leið- rétt (fellt niður) með síðari færslum í hlutaðeigandi viðskiptareikning kr. 22801.33. Af þeim hefir og síðar verið yfirfært á ákærðan, sem var hinn raunverulegi selj- andi þeirra til hlutafélagsins, — án þess andvirði kæmi fyrir — kr. 19419.61, þar á meðal skuld ákærðs sjálfs, að upphæð kr. 9242.42. Skuldir þessar eru því taldar sem eign kr. 75947.48, umfram það, sem hlutafélagið hefir fengið greitt upp í þær, þó ekki sé tekið tillit til vaxta og 183 kostnaðar, og telja endurskoðendur skuldirnar oftaldar til verðs um þá upphæð. Ákærður heldur fram, að á þeim tíma, sem um er að ræða, hafi verið ástæða til þess að telja hinar útistand- andi skuldir fullgilda eign við nafnverði, en hefir ekki gert nánar grein fyrir því. Það er augljóst, að framangreind skuld ákærðs sjálfs verður eigi réttilega talin sem eign, er framangreind eigna- vfirfærsla átti sér stað, og sama verður að álita um aðrar þær skuldir, sem færðar voru á ákærðan, eins og að fram- an greinir. Hinsvegar þykir varhugavert að álita, að allar þær skuldir, sem fengust ekki greiddar eða síðar voru eftirgefnar af einhverjum ástæðum, hafi sýnilega verið einskisvirði, er hlutafélagið var stofnað. En verðmæti skuldanna þykir verða að meta með tilliti til þess, hversu fjárhagur skuldaranna hefir verið á þeim tíma, sem efna- hagsreikningurinn var gerður og salan fór fram, en hann getur hafa breytzt vegna óvæntra atvika, áður en skuldir voru greiddar, og skuldir því tapazt, sem ástæðu hafi mátt álíta til að fengjust greiddar að einhverju eða öllu leyti, er hlutafélagið var stofnað. En upplýsingar liggja ekki fyrir í málinu um hag umræddra skuldara á þessum tíma, enda litt mögulegt að afla ábyggilegra upplýsinga um slíkt eftir svo langan tíma. En það verður ekki talið rétt að telja slíkar venjulegar verzlunarskuldir sem eign við nafn- verði, og verður að telja, að hljóti að hafa verið bersýni- leg ástæða til þess að draga að minnsta kosti 20% frá nafnverði skuldanna, og verður því að telja framan- greindar skuldir oftaldar sem eign um framangreindar kr. 19419.61 og um 20% af þeim kr. 132388.33, sem þá er eftir af öllum skuldunum, eða kr. 26477.66, eða samtals kr. 45897.27 að frádregnum kr. 272.48, sem skuldirnar voru vantaldar að nafnverði á efnahagsreikningnum, eða kr. 45624.79, sem skuldirnar eru að minnsta kosti oftaldar um sem eign á framangreindum efnahagsreikningi, og er það þá kr. 105910.67, sem í mesta lagi getur talizt, að rétt- mætt geti hafa verið að telja þær sem eign. Viðvíkjandi 7.—9. lið efnahagsreikningsins hefir ekki fundizt neitt athugavert. Inneignir viðskiptamanna, sem taldar eru í 10. lið efna- 184 hagsreikningsins, eru, er framangreindar útistandandi skuldir eru ekki dregnar frá upphæðinni, samtals kr. 267520.15. Ein innieign er þó samkvæmt því, sem komið hefir í ljós við endurskoðun, oftalin um kr. 199.88. Inni- eignir þessar eru í íslenzkum krónum, norskum krónum, dönskum krónum, sænskum krónum og þýzkum rikis- mörkum, en í umræddum efnahagsreikningi er allur hinn erlendi gjaldeyrir talinn jafn íslenzkum krónum að gengi, þó myntir þessar hefðu hærra gengi en íslenzk króna á umræddum tíma, og miðað við þáverandi gengi á myntum þessum nemur það kr. 27445.47, sem skuldir þessar eru hærri í íslenzkum krónum en þær eru taldar á efnahags- reikningnum. Við endurskoðun hefir og komið í ljós, að skuldir að upphæð samtals íslenzkar krónur 35667.26, sem ekki voru bókfærðar, hafa hvílt á eldra félaginu, og eru þær ekki taldar á framangreindum efnahagsreikningi. Á- kærður heldur fram, að hann einn, sem þá var talinn einka- eigandi eldra firmans, hafi borið ábyrgð á greiðslu skulda þessara, og að þær hafi aðallega verið fyrir vörur, sem komnar hafi verið hingað fyrir áramótin, en ekki búið að taka upp, og því eigi búið að bókfæra kröfurnar, Og við rannsókn málsins hefir ekki reynzt unnt að upplýsa, hvort hlutafélagið hefir þurft að greiða pða greitt skuldir þessar eða eitthvað af þeim, og verður því eigi tekið til- lit til upphæðar þessarar sem skuldar hlutafélagsins, er finna skal skuldlausa eign þá, sem það tók við af eldra félaginu. Samkvæmt því, sem kom í ljós við endurskoðun á verzlunarbókum og skjölum hlutafélagsins og að framan greinir, töldu endurskoðendur, að skuldir þær, sem hluta- félagið tók að sér greiðslu á við stofnun félagsins, hafi numið kr. 23000.00 umfram það, sem eignir þær, sem það jafnframt fékk afhentar, hafi í raun og veru numið að verðmæti, og hafi því í raun og veru ekkert hlutafé verið innborgað við stofnun félagsins. Samkvæmt því, sem að framan greinir, verður að telja nægilega upplýst í málinu, að eignir þær, sem hlutafélagið yfirtók og hlutafé þess var talið greitt með, hafi á framan- greindum efnahagsreikningi verið oftaldar til verðs um að minnsta kosti kr. 112899.73, og að ákærðum hljóti að hafa verið ljóst, að svo hafi verið. 185 Þá verður og að telja skuldir félagsins hafa verið van- taldar um framangreindan gengismun kr. 27445.47, en frá skuldum félagsins ber hinsvegar að draga kr. 199.88, sem ein skuld er oftalin um í reikningum félagsins, og eru skuldir þær, sem hlutafélagið tók að sér greiðslu á, Þannig á umræddum efnahagsreikningi vantaldar um kr. 27245.59. En verðmæti allra framangreindra eigna, sem hlutafé- lagið tók við og sem taldar eru á framangreindum efna- hagsreikningi, verður þannig að teljast hafa verið í mesta lagi kr. 452964.46, en skuldir þær, sem félagið tók að sér greiðslu á, samtals kr. 419397.76, og hrein eign kr. 33566.70 i stað kr. 178712.02, sem hún er talin á efnahagsreikning- um, og er hrein eign því oftalin um kr. 140145.32. Inn- borgað hlutafé við stofnun félagsins hefir því numið í mesta lagi framangreindum krónum 33566.70, en er talið í tilkynningu til hlutafélagaskrárinnar og í bókum félags- ins kr. 150000.00, eins og að framan greinir, og er inn- borgað hlutafé þannig í tilkynningu til hlutafélagaskrár- innar og í bókum félagsins oftalið um að minnsta kosti kr. 111643.30. Ákærður, sem var síðast talinn einkaeigandi eldra firmans og var aðalforgöngumaður að stofnun hlutafé-. lagsins og samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, aðal- stjórnandi þess, verður að teljast ábyrgur fyrir færsl- unni á framangreindum efnahagsreikningi og fyrir því, að hann er síðar lagður til grundvallar við bókfærslu hlutafélagsins og að fjárhagur þess og innborgað hlutafé var talið eins og framan greinir. En með tilvísun til þess, sem að framan greinir, verður að telja, að sú reiknings- færsla gefi stórkostlega rangar og villandi upplýsingar um raunverulegan hag hlutafélagsins og að ákærðum hljóti að hafa verið það ljóst, og hefir hann því að áliti réttar- ins með þessu brotið gegn 1. mgr. 264. gr. hinna almennu hegningarlaga. Meðstjórnendur ákærðs og stofnendur að hlutafélag- inu virðast, eftir þvi sem upplýst er í málinu, hafa tekið beinan þátt í stofnun hlutafélagsins, þar á meðal hafa þeir undirritað stofnsamning félagsins, þar sem meðal annars er ákveðið, að hlutafélagið tæki við umræddum atvinnurekstri ákærðs (eignum og skuldum), og 2 Þeirra, þeir Sigurður Ólason og Hjörleifur Sigurjónsson, höfðu 186 starfað hjá eldra firmanu, og virðast þeir því hafa haft fulla aðstöðu til þess að athuga verðmæti framangreindra eigna, og ekki er upplýst, að ákærður hafi beitt þá blekk- ingum í sambandi við sölu eignanna til hlutafélagsins, og verður þvi eigi talið, að salan út af fyrir sig hafi verið refsiverð. Eftir að hlutafélagið var stofnað, telur ákærður sig, samkvæmt verzlunarbókum þess, hafa greitt til félagsins hlutafé sem hér segir: Þann 30. janúar 1927 ............ kr. 15000.00 Þann 31. desember 1927 .......... — 47000.00 Þann 30. júni 1928 ....0.0.0.0.200... — 13000.00 Og í ágústmánuði 1930 .........- — 25000.00 eða samtals kr. 100000.00 og er allt hlutafé félagsins, kr. 250000.00, þannig að lok- um talið innborgað. Við rannsókn málsins hefir verið athugað eftir föngum, hvort ákærður hafi í raun og veru innt hlutafjárinnborg- anir þessar af hendi. Ekkert eða ekki neitt verulegt af hlutafé þessu hefir verið greitt til hlutafélagsins í peningum, en hlutabréf í hlutafélaginu fyrir framangreindri upphæð hafa verið færð ákærðum til skuldar í viðskiptareikningi hans í bókum félagsins, en jafnframt eða um sama leyti eru honum færðar til tekna upphæðir, sem jafna reikninginn. En upp- hæðirnar eru færðar honum til tekna ýmist vegna þess, að hann er talinn hafa lagt fram nýjar eignir til félagsins, eða vegna þess, að hann er talinn taka að sér greiðslu á skuldum, sem áður voru taldar hvila á hlutafélaginu. En auk þessa eru ýms önnur viðskipti færð á reikning þenn- an, þannig að ákærður hefir haft ýms einkaviðskipti, sem að nokkru leyti fara fram fyrir milligöngu félagsins, meðal annars þannig, að hlutafélagið hefir greitt fjárupphæðir fyrir ákærðan vegna þessara viðskipta, og eru þessi við- skipti því færð á viðskiptareikning hans í bókum hluta- félagsins, og er því örðugra en ella að sjá, hvaða upphæðir af þeim, sem færðar eru ákærðum til tekna, eiga að teljast greiðsla á umræddu hlutafé. En eftirtaldar fjárhæðir, sem ákærðum hafa verið færðar til tekna, virðast aðal- lega hafa talizt sem greiðsla á hinu aukna hlutafé. 187 Þann 5. febrúar 1927 er ákærðum fært til tekna hluta- bréf selt Ara Þorgilssyni, að upphæð kr. 1000.00, sem Ari Þorgilsson er jafnframt skuldaður um í bókum félagsins, en A. Þ. hafði ekki greitt upphæð þessa, er bú hlutafé- lagsins var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar, og fékk hlutafélagið þannig aldrei neitt nýtt verðmæti vegna þess- arar ráðstöfunar, en hlutafjárupphæð þessa var ákærður talinn hafa greitt við stofnun félagsins ásamt öðru því hlutafé, sem hann var þá talinn hafa greitt, og að framan greinir. Þann 30. september s. á. var ákærðum fært til tekna inneign Þorsteins Jobnsons hjá félaginu, að upphæð kr. 6018.16. Innieignin er þó framvegis talin í bókum hluta- félagsins, þar til seint á árinu 1928, að hún er talin greidd í sambandi við saltviðskipti, en þær færslur finnast ekki í sjóðdagbók og verða þau viðskipti ekki rakin frekar samkvæmt bókum félagsins, en ákærður heklur fram, að hlutafélagið hafi ekki greitt neitt vegna inneignar þessarar. Þann 10. desember s. á. er ákærðum færð Hl tekna % bifreið (V. E. 24) á kr. 1000.00 og 1 fólksflutningsbif- reið á kr. 3000.00, eða samtals kr. 4000.00. Árið eftir selur hlutafélagið samkvæmt bókum þess bifreið fyrir kr. 1000.00, en sú eignaupphæð, sem þá á að vera eftir á bif- Teiðareikningi, kr. 5000.00, er látin falla niður án skýr- ingar, en ákærður hefir gert þá grein fyrir þessu, að fólks- flutningabifreiðin, sem ákærður kveður hafa kostað sig kr. 4100.00, hafi eyðilagzt að mestu, en að öðru leyti hefir ákærður ekki gert grein fyrir þessu. Þann 23. desember s. á. er ákærðum fært til tekna upp- boðsandvirði, kr. 46(03.60, sem firmað H. Benediktsson á Co í Reykjavík er skuldað um. Ákærður hefir gert þá grein fyrir þessu, að í janúar og febrúar nefnt ár hafi verið seldir á uppboði munir aðallega húsgögn, sem hann og einkafirma hans, Verzlunarfélag Vestmannaeyja, hafi átt, og hafi gengið til hlutafélagsins á framangreindan hátt. Þann 31. desember s. á., eða samtímis og ákærður er skuldaður um kr. 47000.00 í hlutabréfum, er honum færð- ur til tekna beituskúr fyrir kr. 1750.00. En árið 1930 er skúr þessi seldur fyrir kr. 30.00 og rifinn. Ákærður hefir gert þá grein fyrir þessu, að skúr þessi hafi verið keyptur af Íslandsbanka gegn staðgreiðslu fyrir 1400.00, en bank- 188 inn hafi nokkru áður fengið hann útlagðan fyrir kr. 1750.00, og hafi hann aðallega verið keyptur til þess að hægt væri að komast að vörugeymsluhúsi, sem hlutafé- lagið átti, en hafi vegna skipulagsbreytingar á bænum verið rifinn, og þá metinn á kr. 30.00. Sama dag er ákærðum fært til tekna % hluti í vélbátn- um „Leó“, kr. 13000.00. Þennan bátshluta hafði ákærður keypt af kærðum Sigurði Ólasyni þann 12. júlí s. á. fyrir kr. 2000.00, en áður átti hlutafélagið % hluta bátsins, er taldir voru kr. 12000.00 virði í bókum félagsins. Er sala þessi fór fram, skuldaði báturinn félaginu kr. 5228.19 samkvæmt bókum þess, og er auk þess talinn skulda firm- anu W. Jakobsen kr. 2450.97, og var sú skuld greidd í aprilmánuði 1928, en þessar skuldir virðast hafa orðið til vegna taps á útgerð bátsins, og þar eð önnur skulda þess- ara var við félagið sjálft, en það greiddi hina skuldina, hefði 74 hluti skuldaupphæðar þessarar átt að dragast frá því kaupverði, sem ákærður fékk fyrir bátinn, en skuld- ir þessar voru endanlega látnar lenda á félaginu að öllu leyti. En ákærður heldur fram, að skuldir þessar hafi að öllu eða einhverju leyti verið skuld W. Jakobsen og Sig- urðar Mickelsen, sem hafi gert bátinn út árið 1927, og hafi skuldirnar verið afskrifaðar á þennan hátt, enda hafi einhver vinna í þágu hlutafélagsins eða bátsins komið á móti, en ákærður hefir ekki gert nánari grein fyrir þessu og ekki sýnt nein skilríki fyrir því, að svo hafi verið, og ekkert hefir fundizt í bókum félagsins, sem bendir til þess, að svo hafi verið. Þá heldur ákærður því fram, að hann minni, að mikil viðgerð hafi farið fram á bátnum áður en salan til hlutafélagsins fór fram, en samkvæmt endurskoðunargerðinnni virðist slíkt ekki sjást af bókum félagsins, og hefir ákærður ekki gert neina frekari grein fyrir þessu, og hefir ekki tekizt að upplýsa það nánar við rannsókn málsins. S. d. er ákærðum færð til tekna veiðarfæri vélbátanna „Auður“ og „Leó“, kr. 10000.00, en þessi upphæð er af- skrifuð sem einkisvirði árið 1929. En það er ekki tilgreint í þeirri færslu né upplýst á annan hátt, hve mikil veiðar- færi þessi hafi verið, en þau voru afskrifuð sem einkis- virði árið 1929. Ákærður heldur fram, að veiðarfæri þessi hafi ekki verið oftalin til verðs á framangreindum tíma, 189 miðað við verðlag þá, en hafi við notkun eyðzt og gengið úr sér, en hafi, er þau voru þannig eydd og afskrifuð, verið búin að spara önnur veiðarfærakaup. S. d. er ákærðum færð til tekna 240 hundrað króna hlutabréf í h. f. Kaupang fyrir kr. 24000.00. Hlutabréfa- eign þessi var afskrifuð sem einskisvirði árið 1929. Með tilvísun til þess, sem að framan greinir viðvíkjandi h. f. Kaupang, verður að telja, að hlutabréf þau, að upphæð kr. 15000.00, sem gefin voru út sama dag, hafi verið ein- skis virði, er þau voru færð ákærðum til tekna. S. d. er ákærðum færð til tekna hlutabréf í Dráttarbraut Vest- mannaeyja h. f. fyrir kr. 6000.00, sem hann er þá talinn selja félaginu. Auk framangreindra upphæða, samtals kr. 70371.76, sem eru —- að undantekinni upphæð þeirri, sem ákærðum var færð til tekna vegna þess, að hann var talinn taka að sér að greiða Þorsteini Johnsen framangreinda skuld, —- eignir, sem ákærður er talinn hafa látið hlutafélag- inu í té, hafa ákærðum á nefndu ári verið færðar til tekna ýmsar inneignir viðskiptamanna hjá hlutafélaginu, sem það var talið skulda í byrjun ársins, en sem ákærður er talinn hafa tekið að sér greiðslu á, að upphæð samtals kr. 53456.79. Auk framangreindra hlutabréfa, sem ákærðum eru færð til skuldar, hafa honum verið greiddar framangreindar upphæðir á ýmsan hátt að mestu. Og um áramótin er hann talinn eiga hjá félaginu kr. 4800.00. Þann 29. júní 1928 hefir ákærðum verið færð til tekna dómkrafa á þriðja mann, að upphæð kr. 1198.50, sem hann er talinn selja hlutafélaginu við nafnverði, en upp Í kröfu þessa hafa aðeins greiðzt kr. 100.00. Þann 30. s. m. eru ákærðum færðar til tekna innieignir Þriggja skuldheimtumanna félagsins, að upphæð samtals kr. 10877.69, sem ákærður er talinn taka að sér greiðslu á. Sama dag selur ákærður félaginu og honum færð til tekna við nafnverði dómkrafa á þriðja mann, að upphæð kr. 847.82, sem ekkert hefir greiðzt af. Þann 26. september s. á. er ákærður talinn selja félag- inu og honum færð til tekna dómkrafa, að upphæð kr. 712.50, sem ekkert hefir greiðzt af. Þann 26. október s. á. er ákærður talinn selja hluta- 190 félaginu og honum færð til tekna við nafnverði dómkrafa, að upphæð kr. 1181.10, sem ekkert hefir fengizt greitt af. Það er þannig samtals kr. 14822.61, sem ákærðum hefir á árinu 1928 verið fært til tekna vegna krafna, sem hann hefir selt félaginu, og vegna krafna á félagið, sem hann er talinn hafa tekið að sér greiðslu á. Auk þess er upplýst, að þann 97. desember s. á. seldi hann félaginu gegn stað- greiðslu dómkröfu að upphæð kr. 4725.17 við nafnverði, og sem ekkert hefir fengizt greitt af. Loks er ákærðum þann 31. desember s. á. færðar til tekna kr. 5000.00, sem hann er talinn hafa greitt félaginu í peningum, og í árslok er hann talinn skulda félaginu kr. 889.96. Á árinu 1929 eru ákærðum ekki færð til skuldar nein hlutabréf, þ. e. hann er ekki talinn greiða neitt hlutafé inn til félagsins á því ári, enda er ekki um neinar slíkar miHifærslur, sem að framan greinir, að ræða á því ári, að öðru en því, að ákærðum er á því ári færð til tekna ein inneign hjá félaginu, að upphæð kr. 5157.00, sem á- kærður var talinn taka að sér greiðslu á. Á árinu 1930 eru ákærðum færðar til tekna inneignir þriggja skuldheimtumanna hjá félaginu, sem hann er tal- inn taka að sér greiðslu á, að upphæð samtals kr. 7963.79, og 2 upphæðir, sem taldar eru greiddar hlutafélaginu af tveim firmum, að því er virðist upp í skuld við ákærðan, að upphæð samtals kr. 4925.00. Þá hefir ákærðum og á þessu ári verið færð til tekna kr. 1000.00 í laun fyrir hvern mánuð, eða kr. 12000.00 fyrir árið, en áður höfðu honum verið færð til tekna laun að upphæð kr. 400.00, eða kr. 4800.00 á ári í föst laun, og auk þess 2% af seldum vör- um, en sölulaunin voru að meðaltali um kr. 2000.00 á ári, og hafa laun ákærða því verið um kr. 5000.00 hærri 1930 en þau höfðu áður verið. Í lok ársins var ákærður talinn eiga inni hjá félaginu kr. 650.31. Það sést ekki af bókum né skjölum félagsins, að eigendur krafna þeirra, sem ákærður tók að sér greiðslu á, hafi sam- þykkt yfirtöku ákærða á skuldunum, en af bréfum sést, að ýmsir þeirra hafa haldið áfram að krefja hlutafélagið um skuldirnar, eftir að ákærður tók að sér greiðslu þeirra. Ákærður heldur fram, að eigendur tveggja krafna að upp- 191 hæð samtals kr. 44411.15, sem ákærður er talinn taka að sér greiðslu á og honum eru færðar til tekna þann 25. april 1927, hafi samþykkt yfirtökuna, en hefir þó ekki sýnt nein skilríki fyrir því, og hafa ekki komið fram í málinu ná- kvæmar upplýsingar um það. En við endurskoðun á bókum og skjölum félagsins hefir ekki komið fram neitt, sem bendi til þess, að hlutafélagið hafi verið krafið um greiðslu skulda þessara eftir yfirtökuna, og þykir því mega taka framburð ákærðs um þetta trúanlegan. Að öðru leyti hefir ákærður ekki gert grein fyrir því, að eigendur skulda þeirra, sem hann er talinn hafa tekið að sér greiðslu á, hafi samþykkt yfirtökuna og verður því að lita svo á, að samþykki annara kröfuhafa hafi ekki verið fengið fyrir yfirtöku skuldanna, og samkvæmt framburði ákærðs hefir hann ekki greitt strax skuldir þær, sem hann tók þannig að sér greiðslu á. Og það er upplýst í málinu, að með dómi uppkveðnum þann 26. apríl 1929 var hlutafélagið dæmt til þess að greiða firma nokkru (A. S. Jötul í Oslo) skuld, sem ákærður hafði tekið að sér greiðslu á og honum hafði verið færð til tekna þann 30. júní 1928. Skuld sú við firma þetta, sem ákærður tók að sér greiðslu á, var að upphæð kr. 2669.15, en hlutafélagið var með tveim dómum uppkveðnum fyrrnefndan dag dæmt til þess að greiða firma þessu samtals n. kr. 4370.69 auk vaxta og málskostnaðar, og eru báðar þessar kröfur taldar stofnaðar áður en framangreind yfirtaka ákærða á skuld- unum fór fram. Hinsvegar er ekki upplýst, að hlutafélagið hafi greitt neitt af kröfum þessum. Kröfur þær, sem hvildu þannig á hlutafélaginu, og því bar skylda til þess að greiða, jafnt eftir að ákærður er tal- inn hafa tekið að sér greiðslu á þeim, verður að telja, að hafi verið með öllu óréttmætt að færa ákærðum til tekna og telja skuldir hlutafélagsins lækka um þær upphæðir. Þar eð framangreindur framburður ákærðs um að hann minni, að viðgerð á v.b. Leó hafi verið innifalin í kaupverði fyrir þann 7 hluta í bát þessum, sem ákærður seldi hluta- félaginu, styðst ekki við neitt í bókum félagsins, og verð- ur að telja mjög ósennilegt, að viðgerð, sem ákærður hefði þannig kostað á öllum bátnum, hefði verið færð honum til tekna, innifalin í söluverði % hluta bátsins, — enda full- yrðir ákærður ekkert um þetta — og þykir því verða að leggja bókfærsluna til grundvallar um þetta atriði og álita, 192 að ákærður hafi selt % hluta bátsins fyrir kr. 13000.00. En samkvæmt því, sem upplýst er í málinu um kaupverð báts- hluta þessa, er ákærður keypti hann, og um bókfært verð þeirra % hluta bátsins, sem hlutafélagið átti áður, og að framan greinir, verður að telja augljóst, að verð þetta er miklu hærra en raunverulegt verðmæti bátshluta þessa eða hæfilegt söluverð getur hafa verið, jafnvel þó um einhverja viðgerð á bátnum hafi verið að ræða, sem ákærður hefði kostað að sinum hluta. Með tilliti til þess, að upplýst er, að á hlutafélaginu lentu skuldir, sem hvíldu á umræddum bátshlutum umfram kaup- verð, án þess sjáanlegt sé, að nokkur verðmæti hafi komið þar á móti, þvkir verða að álita, að verð bátsins hafi verið að minnsta kosti oftalið um kr. 9000.00, eða sem svarar því, sem þessi "4 hluti bátsins var seldur hlutafélaginu fyrir um- fram það, sem svaraði því, sem sá hluti bátsins, sem hluta- félagið átti áður, var bókfærður á. Þá verður og að álita, að framangreindar dómkröfur, sem ákærður seldi hlutafélaginu og ekkert fékkst greitt upp í, hafi í raun og veru verið einskisvirði, er ákærður seldi hlutafélaginu þær, og að framangreind dómkrafa, sem kr. 100.00 fékkst greitt upp í, hafi ekki verið meira virði en þess, sem fékkst greitt upp í hana. Þá verður og að telja laun ákærðs bersýnilega oftalin um að minnsta kosti kr. 5000.00 árið 1930, þar eð þau eru þeirri upphæð hærri en áður, þó hagur félagsins væri þá mikið verri og rekstur þess mikið minni en áður. Um aðrar framangreindar eignir, sem ákærður seldi hlutafélaginu, eftir að það var stofnað, verður að áliti rétt- arins eigi sagt með vissu, að hafi verið oftaldar til verðs, er salan fór fram. Framangreind verðmæti, sem ákærður lét hlutafélas- inu í té og virðast hafa átt að vera greiðsla á hinu aukna hlutafé, eru þannig oftalin til verðs um samtals að minnsta kosti kr. 32844.22. Og verður með tilvísun til þess, sem að framan greinir um þetta, að telja, að ákærð- um hljóti að hafa verið það ljóst að öðru en því, að á- kærður kann að hafa mátt gera sér vonir um, að eitt- hvað kynni að fást greitt upp í framangreindar dóm- kröfur. En þar eð mál hafði verið höfðað til greiðslu skuldanna og skuldararnir verið dæmdir til þess að 193 greiða þær, án þess þær fengjust greiddar, hafa þær ber- sýnilega verið vafasamar, og ekki ástæða til þess, að telja þær sem eign nema að litlu leyti. Og verður að ganga út frá, að séð hefði verið um, að kröfurnar fengj- ust greiddar, ef skuldararnir hefðu átt eignir fyrir þeim, eftir að þeir voru dæmdir til þess að greiða þær, og verð- ur því að álíta, að svo hafi ekki verið. Af framangreindum inneignum skuldheimtumannanna hjá hlutafélaginu, sem ákærður tók að sér greiðslu á, eru — auk inneignar Þorsteins Johnsons, sem ákærður virð- ist jafnvel hafa greitt, og framangreindrar inneignar, sem ákærður tók að sér greiðslu á árið 1929 og sem ekki er sjáanlegt að standi í sambandi við greiðslu hins aukna hlutafjár — samtals kr. 27887.12, sem samkvæmt því, sem að framan greinir, verður að telja, að hafi hvilt á hluta- félaginu eftir að ákærður tók að sér greiðslu inneign- anna, og sem verður að telja, að réttmætt hafi verið að færa honum til tekna. Það eru þannig samtals kr. 60731.34, sem ranglega er fært ákærðum til tekna í sambandi við framangreinda hlutafjáraukningu, og sem samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, verður að telja, að hafi átt að teljast greiðsla upp í hlutaféð. Og þó ekki sé að öllu leyti fyllilega ljóst, hvort umræddar upphæðir hafi átt að teljast sem greiðsla upp í hlutaféð eða upp í önnur viðskipti, þá verður ekki talið, að um greiðslu hlutafjár geti verið að ræða, nema að því leyti sem ákærður lagði fram fé til félagsins um- fram aðrar greiðslur, sem honum bar að inna af hendi til félagsins á sama tima. Það eru því í mesta lagi kr. 39268.66, sem talizt getur, að ákærður hafi greitt upp í framan- greinda hlutafjáraukningu. Það eru því samtals kr. 72835.36, sem mest getur talizt, að greitt hafi verið af þeim kr. 250000.00, sem talið var, að innborgað hafi verið í hlutafé til félagsins. En líkur eru fyrir því, að það hafi Í raun og veru verið mikið minna, þó ekki verði sam- kvæmt því, sem upplýst er í málinu, talið víst, að svo hafi verið, eða að ástæða hafi verið til að álita, að svo væri, er greiðslurnar voru taldar fara fram. Auk þess, sem framangreint hlutafé var talið inn- borgað í bókum og reikningum félagsins og í tilkynningu til hlutafélagaskrárinnar (það sem talið var innborgað 13 194 við stofnun þess), er það upplýst í málinu, að með bréf- um dags. þann 10. febrúar 1928 hefir ákærður tilkynnt „Upplýsingaskrifstofu kaupsýslumanna“ í Reykjavík og „Handelsstandens Oplysningsbureau“ í Kaupmannahöfn, að þá sé innborgað kr. 212000.00 af hlutafé félagsins. Með því að láta þannig færa fjárhæðir sem innborg- un á auknu hlutafé og þar af leiðandi sem aukningu á eignum félagsins, án þess um nokkurt raunverulegt verð- mæti væri að ræða, og að því er yfirtöku á greiðslu skulda félagsins snertir, án þess þær væru greiddar eða félagið losað við skyldu sína til þess að greiða þær, hefir á- kærður að áliti réttarins brotið gegn Í. mgr. 264. gr. hinna almennu hegningarlaga. Enginn stjórnarfundur var haldinn í félaginu í sam- bandi við kaup á framangreindum eignum af ákærðum, og ekki virðist hafa verið um neitt samþykki af hálfu meðstjórnenda ákærðs í félaginu að ræða fyrir kaupum þessum. Kærður Sigurður Ólason hefir borið, að ákærð- ur muni hafa sagt fyrir um færslur á viðskiptum þessum og aðrar þær færslur, sem athugasemdir hafa verið gerðar við í sambandi við endurskoðun á bókhaldi félagsins, að svo miklu leyti, sem færslur þessar voru gerðar á með- an Sigurður Ólason starfaði hjá félaginu og hafði bók- hald þess á hendi, en eftir að S. Ó. lét af störfum hjá félaginu, hafði ákærður sjálfur á hendi bókfærslu fé- lagsins. S. Ó. hefir og borið, að ákærður hafi einn ráðið öllum rekstri og málefnum félagsins. Kærður Jón Ein- arsson hefir og borið, að hann (J. E) hafi ekkert starf- að í þágu félagsins og ekki fylgzt neitt með fjárhag þess svo teljandi sé, en komið hafi fyrir, að ákærður hafi ráð- fært sig við hann um málefni félagsins. Ákærður hefir og kannazt við, að hann hafi aðallega ráðið málefnum félagsins, en heldur fram, að hann hafi ráðfært sig við meðstjórnanda sinn Jón Einarsson viðvíkjandi ýmsu í sambandi við rekstur félagsins. En ýmislegt, sem komið hefir fram við rannsókn málsins, bendir til þess, að fram- burður þeirra Jóns Einarssonar og Sigurðar Ólasonar um, að ákærður hafi í raun og veru einn ráðið málefnum fé- lagsins, eftir að það tók til starfa, sé réttur. Þar á meðal er það, að með tilkynningu til hlutafélagaskrárinnar dags. þann 20. ágúst 1930 tilkynnti ákærður, að heimild þeirra 195 Jóns Einarssonar og Sigurðar Ólasonar til þess að rita firmað sé fallin niður, og að ákærður hafi eftir það einn rétt til þess að rita firmað, og að þann 31. ágúst 1928 til- kynnti ákærður einn til hlutafélagaskrárinnar, að pró- kúruumboð Sigurðar Ólasonar fyrir hlutafélagið sé aftur- kallað, og er upplýst, að Sigurður Ólason lét þá af störf- um þeim, sem hann hafði áður haft á hendi hjá félaginu, eftir uppsögn frá ákærðum einum, og kærður Jón Ein- arsson hefir borið, að hann hafi ekki veitt samþykki sitt til þeirrar ráðstöfunar, en ákærður hafi þó reynt að fá hann til þess að samþykkja það. Það verður því að telj- ast nægilega upplýst, að ákærður hafi í raun og veru einn ráðið öllum aðalmálefnum félagsins, þar á meðal framan- greindum ráðstöfunum, og þó ekki sé upplýst, að ákærð- ur hafi beinlínis blekkt meðstjórnendur sína í félaginu, verður þó að telja, að hann hafi með því að selja hluta- félaginu, sem þeir höfðu trúað honum fyrir að stjórna, einskisverðar eignir, brotið gegn 253. gr. hinna almennu hegningarlaga. Við rannsókn á bókhaldi félagsins almennt hefir það komið í ljós, að færðar hafi verið frumbækur, sjóðdag- bækur og viðskiptamannahöfuðbækur. Bréfabók hefir ekki verið haldin, en bréfum haldið saman. Fylgiskjölum hefir og verið haldið saman, en eins og að framan greinir, voru þau ekki röðuð, er byrjað var að endurskoða bók- hald félagsins, eftir að bú þess hafði verið tekið til gjald- þrotaskiptameðferðar. Ákærður heldur fram, að fylgiskjöl- um hafi verið raðið í möppur eftir starrofsröð, — inn- lendum reikningum í sérstaka möppu og útlendum reikn- ingum í aðra, bankareikningum í sérstaka möppu og hafn- argjaldareikningum í sérstaka möppu, og hafi átt að vera tiltölulega auðvelt að finna fylgiskjöl í þessum möppum, en þessi röðun hafi ef til vill ruglast. ' Eins og að framan greinir, töldu endurskoðendur sér ekki unnt að framkvæma fylgiskjalasamanburð við bæk- ur félagsins vegna þess að fylgiskjölunum hafi ekki verið raðað, er þeir fengu bækur félagsins og skjöl til endur- skoðunar, en hinsvegar hefir ekkert komið fram í mál- inu, er bendi til þess, að fylgiskjöl hafi vantað, og þykir því ekki næg ástæða til að telja framangreint ástand fylgiskjalanna refsiverða bókhaldsóreiðu. 196 Þar til í ágústmánuði 1928, voru bækur félagsins færð- ar að nokkru leyti af öðru starfsfólki félagsins en ákærð- um, aðallega af kærðum Sigurði Ólasyni. Fyrir utan Það, sem að framan greinir um ranga og óréttmæta reiknings- færslu, hefir bókhaldið yfirleitt verið í góðu lagi þann tíma. En eftir að Sigurður Ólason lét af störfum hjá fé- laginu í ágústmánuði 1928, vann ákærður aðallega eða ein- göngu að bókfærslunni. En þá verður bókfærslan yfirleitt ófullkomnari að dómi endurskoðenda, einkum þó að því leyti, að þá er hætt að færa í viðskiptamannahöfuðbók við- skiptareikninga ýmissa manna, sem þó höfðu sýnilega mikil viðskipti við félagið, og helzt þetta fyrirkomulag (þ. e. reikningar ýmissa viðskiptamanna eru ekki færðir) allan tímann, sem félagið starfaði eftir að ákærður tók við bók- færslu þess, og hefir ákærður með þessu brotið gegn 2. mgr. 264. gr. hinna almennu hegningarlaga. Aðrar misfellur á bókhaldi félagsins eða reikningsfærslu en að framan greinir eru eigi þannig vaxnar, að þær geti, að áliti réttarins, talizt refsiverðar. Að því er snertir viðskipti ákærðs við hlutafélagið fyrir utan það, sem stendur í sambandi við innborgun á hluta- fé og sem að framan er lýst, er það, eins og að framan er drepið á, upplýst, að þann 27. desember 1928 hefir á- kærður látið félagið kaupa við nafnverði dómkröfu á Þórð nokkurn Jónsson, að upphæð kr. 4725.17, og var krafa þessi, þegar kaupin fóru fram, greidd ákærðum í pen- ingum úr sjóði félagsins. Félagið átti þó áður aðra dómkröfu á sama mann, að upphæð kr. 4168.61, og hefir ekki fengizt neitt greitt upp í dómkröfur þessar. Samkvæmt því, sem upplýst er í mál- inu (sbr. rskj. nr. 34), var krafa þessi stofnuð áður en hlutafélagið var stofnað, og var sameignarfélagið Verzl- unarfélag Vestmannaeyja, þ. e. ákærður sjálfur, í ábyrgð fyrir henni, og var hún ekki meðal skulda þeirra, sem hlutafélagið tók að sér greiðslu á við stofnun félagsins, og bar ákærðum því að greiða hana, ef með þurfti, en ekki hlutafélaginu. En samkvæmt framburði ákærðs greiddi (keypti) hlutafélagið kröfu þessa vegna þess að gengið var eftir greiðslu hennar samkvæmt ábyrgðinni, og hélt á- kærður því upphaflega fram í málinu, að hlutafélagið hafi greitt kröfu þessa vegna þess að það hafi verið í ábyrgð 194 fyrir henni. En samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, var um hrein kaup að ræða eða endanlega greiðslu kröf- unnar af hálfu hlutafélagsins, án þess ætlazt væri til þess, að ákærður endurgreiddi hlutafélaginu það, sem það greiddi fyrir kröfuna. Það verður að telja, að krafa þessi hafi í raun og veru verið einskisvirði, þegar hlutafélagið var látið kaupa hana, og að það hljóti að hafa verið sýnilegt, að hún hafi verið einskis eða mjög litils virði. Ákærður hefir því að áliti réttarins með því að láta hlutafélagið þannig kaupa einskisverða kröfu sér sjálfum (þ. e. á- kærðum) til hagsmuna, brotið gegn 253. gr. hinna almennu hegningarlaga. Hlutafélagið hætti alveg allri starfsemi sinni á árinu 1930, en hafði hætt verzlunarstarfsemi sinni í maímánuði 1929. En í lok ársins 1930 kaupir ákærður af félaginu allar fasteignir þess og vélbátinn „Auði“, og þann 28. desember 1931 kaupir ákærður af félaginu v. b. „Skiðblaðnir“, og er bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar, átti það því ekki aðrar eignir en línuveiðagufuskipið „Gunn- ar Ólafsson“, sem var virt á kr. 15000.00. Enginn hlut- hafafundur né félagsstjórnarfundur var haldinn viðvíkj- andi þessari sölu. Ákærður hefir borið, að hann hafi borið þetta undir kærðan Jón Einarsson, og að Jón hafi sam- þykkt sölu eignanna til ákærðs. En Jón Einarsson hefir eindregið neitað, að ákærður hafi borið þetta undir hann, og neitar að hafa samþykkt þetta á nokkurn hátt. Engin afsöl voru gefin út fyrir eignum þessum, nema fyrir v. b. „Skíðblaðnir“, en fyrir þeim bát gaf ákærður út f. h. hlutafélagsins afsal til sjálfs sín. En að því er hinar aðr- ar eignir snertir, þá færði ákærður þær aðeins sér til skuldar á viðskiptareikningi sínum í bókum félagsins. En andvirði eigna þessara greiddi ákærður á þann hátt, að hann tók að sér greiðslu skulda, sem á eignunum hvíldu og sem jafnframt voru færðar honum til tekna í við- skiptareikningi hans. Fasteignir þær, sem ákærður yfirtók þannig, og sem voru allar hinar sömu og hlutafélagið yfirtók við stofnun þess að undanteknum „Hjall“, sem talinn var 300 króna virði, — voru allar færðar honum til skuldar á kr. 137000.00, og v. b. „Auður“ var færð honum til skuldar á kr. 25890.40, og er verð eigna þeirra, sem ákærður 198 yfirtók í árslok 1930, þannig talin samtals kr. 162890.40, en skuldir þær, sem hann jafnframt tók að sér greiðslu á, voru veðdeildarskuldir að upphæð kr. 27470.44, vixil- skuldir við Útvegsbanka Íslands h. f. kr. 114465.36 og reikningslánsskuld við Útvegsbankann að upphæð kr. 20954.20. En samkvæmt framangreindu afsalsbréfi, sem lagt hefir verið fram í málinu, keypti ákærður v. b. „Skið- blaðni“ fyrir kr. 25557.50, sem hann greiddi Þannig, að hann tók að sér greiðslu á vixilskuldum við Útvegsbank- ann að upphæð kr. 25557.50 eða sama upphæð og kaup- verðið. Kaupverð allra umræddra eigna til ákærðs er því þannig talið samtals kr. 188447.90. Síðar samdi ákærður sérstaklega við Útvegsbankann um yfirtöku á skuldum og um eftirgjöf á skuldum, sem hann sjálfur og hlutafélagið skuldaði bankanum, og var að fullu sengið frá þeim samningum í lok ársins 1932. Og samdi ákærður þá um að greiða bankanum kr. 171500.00 af um- ræddum skuldum, en fékk þá jafnframt eftirgefið kr. 39327.55 af skuldum við bankann, auk allmikils af á- byrgðarskuldbindingum. En ákærður var persónulega á- byrgur fyrir öllum skuldum hlutafélagsins við Útvegs- bankann, og gilti eftirgjöf þessi aðeins gagnvart honum sjálfum persónulega. Það eru því þannig, að meðtöldum framangreindum veðdeildarskuldum, skuldir að upphæð kr. 198970.44, sem ákærður hefir þannig að lokum tekið að sér greiðslu á í sambandi við yfirtöku framangreindra eigna. Framkvæmdarstjóri útibús Útvegsbankans hér í bæn- um, H. V. Björnsson, hefir borið sem vitni í málinu, að hann hafi verið því samþykkur, að ákærður yfirtæki þannig framangreindar eignir og hefir borið, að hann hafi ekki álitið eignirnar eins mikils virði og hvíldi á þeim af veðskuldum, er yfirtakan fór fram, og hefir borið að hann hefði ekki treyst sér til þess að selja þær fyrir eins mikið og ákærður yfirtók þær fyrir, þó hann hefði lánað kaupandanum allt andvirði þeirra. Fasteignamats- verð fasteignanna allra var samtals kr. 103100.00. Með tilliti til þess, sem þannig er upplýst í málinu, verður að álíta, að umræddar eignir hafi ekki verið meira virði en sem nemur veðskuldum þeim, sem á þeim hvíldu, er ákærður yfirtók þær, og sem hann tók jafnframt að 199 sér greiðslu á, og verður að álíta, að engar líkur hafi verið til þess, að þrotabú hlutafélagsins gæti haft meira upp úr þeim en á þeim hvíldi af veðskuldum. Þó ákærður virðist hafa haft hag af yfirtöku eignanna í sambandi við skuldir sínar við Útvegsbankann, og hann hafi vegna yfirtöku eignanna getað byrjað atvinnurekstur, sem hann hefði ef til vill ekki getað annars verður þó eigi talið, að hér sé um refsivert undanskot eigna né refsiverða ívilnun til Útvegsbankans að ræða. Að framan er gerð grein fyrir efnahag hlutafélagsins, er það var stofnað. Á árinu 1927 er samkvæmt bókum þess talið hafa orðið tap á rekstri þess að upphæð kr. 7039.16. En samkvæmt því, sem upplýst er við rannsókn málsins, hefir tapið verið talsvert mikið meira, þar eð ekki hefir verið tekið neitt tillit til fyrningar á eignum félagsins. Þá hefir og ekki verið færð meðal gjalda á efna- hagsreikningi í árslok ógreidd gjöld til bæjarsjóðs frá ár- inu að upphæð kr. 6783.52, vextir og viðskiptagjald af reikningsláni, kr. 879.64, og vátryggingargjald, kr. 1772.65. Þá eru og skuldir tveggja vélbáta félagsins við félagið að upphæð samtals kr. 10727.74, sem hefir bersýnilega verið tap á rekstri bátanna, talið sem eign meðal útistandandi skulda. Vörubirgðir eru taldar sem eign við útsöluverði í stað innkaupsverðs, og aðra eignaliði telja endurskoð- endur oftalda til eigna, en sem ekki verður sagt um með vissu, hve mikið séu oftaldir, og verður því eigi sagt um, hve mikill allur reksturshalli félagsins hafi verið á þessu ári. Framangreindar upphæðir, sem tilgreindar eru sér- staklega, sýna reksturshalla að upphæð kr. 27202.71. Bók- fært verð allra fasteigna félagsins var Í árslokin samtals kr. 188300.00, en það voru allt húseignir, nema einn þerri- reitur og húslaus lóð, sem talið var samtals kr. 5500.00 virði, eða húseignir fyrir samtals kr. 182800.00, sem ekki var tilfærð nein fyrning á. Þá var og ekki tilfærð nein fyrning á tveim vélbátum félagsins, „Auði“ og „Leó“, sem voru bókfærðir á samtals kr. 61000.00. Með tilvísun til þess, sem að framan greinir viðvikj- andi fjárhag hlutafélagsins við stofnun þess og viðvíkjandi verðmætum þeim, sem ákærður var talinn láta félaginu í té sem aukið hlutafé, þar á meðal með tilliti til þess, að ástæða þykir til að álíta, að eignir þessar (þ. e. bæði þær, 200 sem til voru við stofnun félagsins, og sem ákærður lét félaginu í té á árinu 1927), hafi í raun og veru verið minna virði en að framan greinir, í sambandi við mat á því, hvort um saknæma reikningsfærslu hafi verið að ræða, að ákærður kunni að hafa haft ástæðu til að meta þær hæst, — virðist sem hag félagsins hafi þegar verið svo komið í lok ársins 1927 að það hafi í raun og veru ekki átt eign- ir fyrir skuldum. Það sést og af öðru, er upplýst er í mál- inu, að félagið hefir þegar á því ári átt við mikla fjár- hagslega örðugleika að stríða, t. d. hefir mikið af kröfum á félagið þá verið komið til málflutningsmanna til inn- heimtu. Það sést ekki, að efnahagsreikningur né rekstrar- reikningur hafi verið gerður fyrir árið 1928 og nákvæmar upplýsingar hafa ekki komið fram í málinu viðvíkjandi afkomu félagsins það ár. En félagið virðist hafa tapað nokkru fé á útgerð þetta ár og hagur þess hafa versnað. En félagið hefir rekið allmikla verzlun og gert út vélbáta til fiskveiða bæði framannefnd ár, og á árinu 1928 kaupir félagið vélbát í stað annars, sem strandaði, og linuveiða- gufuskip. Það verður því eigi talið, að um yfirvofandi gjaldþrot félagsins hafi verið að ræða á þessum árum. Í árslok 1929 hefir enginn efnahagsreikningur verið gerður fyrir félagið og eigi heldur í árslok 1930 og vegna þess, að ýmsir viðskiptareikningar hafa ekki verið færðir, og að árið 1930 og einnig að þvi er virðist að nokkru leyti árið 1929 var eigi neitt bókhald hjá hlutafélaginu viðvíkj-. andi útgerð líinuveiðagufuskipsins Gunnar Ólafsson, hefir eigi verið unnt að fá fullkomnar upplýsingar um þetta við rannsókn málsins eða gera slíka reikninga, sem vantar. Á árinu 1929 voru vörukaup félagsins og verzlun mikið minni en árin á undan, og í maimánuði 1929 hætti félagið. vegna fjárhagsörðugleika að reka verzlun, og samkvæmt vörureikningi er enginn brúttóhagnaður talinn hafa orðið af vörusölu þann tíma ársins, sem félagið rak verzlun. Á „afurðasölu“ (þ. e. útgerð) er félagið talið hafa tapað kr. 19033.35 á nefndu ári. En auk þess varð tap á útgerð framannefnds linuveiðaskips á vetrarvertiðinni nefnt ár að upphæð kr. 21115.00 sem félagið bar ábyrgð á að öllu leyti, en skip þetta var þá gert út af hlutafélaginu í félagi við kærðan Jón Einarsson, og bar honum því að greiða tap þetta að hálfu. Á þessu ári hefir og verið afskrifað af eign- 201 um félagsins kr. 67300,00, sem bætist við annað tap félags- ins á árinu. Nánar er ekki upplýst í málinu, hvert tap félags- ins hafi verið á nefndu ári, en auk framangreindra upphæða hefir að sjálfsögðu verið einhver köstnaður við rekstur fé- lagsins, sem bæta ber við reksturshallann, en framangreind- ar upphæðir nema samtals kr. 107448.35. Á vetrarvertíð 1930 gerði félagið út vélbáta sína „Auði“ og „Skiðblaðni“ og vélbátinn „Sandve“, sem félagið hafði þá fest kaup á, en þau kaup gengu siðar til baka, og enn- fremur gerði félagið út línuveiðaskipið „Gunnar Ólafs- son“ í félagi við firmað Ólafur Gíslason £ Co., Reykjavík. Annað starfaði félagið ekki á því ári og hætti algerlega starfsemi sinni á því ári vegna fjárhagsörðugleika. Af þeim ástæðum, sem að framan greinir, er ekki upplýst í mál- inu, hve mikið rekstrartap hlutafélagsins hefir verið á ár- inu 1930. Ákærður kveður hafa orðið mikið tap á útgerð línuveiðaskipsins „Gunnar Ólafsson“, en hve mikið tap það var, sést ekki á bókum félagsins. Auk þeirra tapa, sem að framan greinir að félagið hafi orðið fyrir, tapaði það miklu fé vegna ábyrgða, sem það hafði tekið á sig á skuldum annara. Í árslok 1930, áður en ákærður yfirtók eignir félagsins, voru allar eignir þess taldar samkvæmt bókum þess kr. 242890.41, og voru það fasteignir og skip félagsins. Vöru- birgðir átti félagið þá engar, þar eð vörubirgðir þær, sem til höfðu verið, er félagið hætti að reka verzlun, höfðu verið seldar á uppboði, og útistandandi skuldir höfðu ver- ið afskrifaðar sem tapaðar, en áður hafði verið gert mikið til þess að innheimta það, sem unnt var, af skuldunum, meðal annars með málssóknum. Hve mikið félagið skuldaði á umræddum tíma er ekki nákvæmlega upplýst í málinu. Það skuldaði þá framangreindar veðdeildarskuldir að upp- hæð kr. 27470.44. Af bréfi, sem ákærður hefir skrifað Út- vegsbankanum þann 14. júni 1932 og sem lagt hefir verið fram í málinu afrit af, sést, að hann hefir í árslok 1931 talið félagið skulda nefndum banka kr. 182236.15, þar með talin skuld vegna taps á útgerð framannefnds linuveiða- skips á árinu 1929 að upphæð kr. 21115.00, sem ákærður telur meðal ábyrgðarskuldbindinga í nefndu bréfi, en er að minnsta kosti að hálfu stofnuð sem skuld félagsins sjálfs, eins og að framan greinir, og auk þess ábyrgðarskuldbind- 202 ingar að upphæð samtals kr. 34717.94, sem þá virðist hafa verið talið sýnilegt að mundu lenda á félaginu. Auk þess er upplýst, að félagið skuldaði þá nefndum banka kr. 13000.00, sem tryggt var með 1. veðrétti í framangreindu linuveiðaskipi og sem ekki er talið í nefndu bréfi. Hve miklar aðrar skuldir félagsins voru, er ekki upplýst, en þær virðast hafa verið allmiklar. En framangreindar upp- hæðir eru samtals kr. 257424.53. Er bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar, taldist það ekki eiga aðrar eignir en línuveiðaskipið „Gunn- ar Ólafsson“, sem talinn hafði verið sem eign á kr. 50000.00 í verzlunarbókum félagsins í árslok 1930, en var virtur á kr. 15000.00 við uppskrift á eignum þess og var lagður úti- búi Útvegsbankans hér út til eignar sem ófullnægðum veð- hafa. Samkvæmt skrá yfir skuldir félagsins, sem ákærður af- henti skiptaráðanda, er bú félagsins var tekið til gjald- þrotaskiptameðferðar, taldi hann skuldir félagsins kr. 32488.77, þar af eitthvað af skuldum í erlendum krónum, sem taldar voru sem íslenzkar krónur, og auk þess úl- svarsskuldir að upphæð kr. 7000.00, eða samtals um kr. 39488.77, og auk þess ábyrgðarskuldbindingar, sem hann gerði ekki grein fyrir, hve miklar væru, og loks gat á- kærður þess þá og, að á félaginu hvildu skuldir vegna útgerðar framangreinds linuveiðaskips 1930, en sem hann gerði ekki grein fyrir, hve miklar væru, enda annaðist firmað Ólafur Gíslason á (Co. í Reykjavík reikningshald og stjórn þeirrar útgerðar. Meðal framangreindra skulda telur ákærður ekki aðrar skuldir við Útvegsbankann en skuld þá að upphæð kr. 13000.00, sem tryggð var með 1. veðrétti í umræddu linu- veiðaskipi, enda taldi hann sig þá hafa tekið að sér greiðslu á öðrum skuldum félagsins við þann banka. Í bú félagsins hefir verið lýst kröfum að upphæð ísl. kr. 199291.23 auk ábyrgðaskulda að upphæð ísl. kr. 24625.21, — og auk þess erlendum kröfum að upphæð danskar kr. 20718.53, norskar kr. 32090.08, sænskar kr. 797.90, £ 233 — 13—10 og hollensk fl. 1965.68, allt auk vaxta og kostn- aðar. Þar af hefir Útvegsbankinn lýst kr. 151721.15 af sín- um kröfum, auk þess sem hann hefir lýst öllum framan- greindum ábyrgðarkröfum, sem lýst hefir verið, en þar af 203 eru kr. 14945.00 vegna ábyrgðar félagsins á skuldum á- kærðs. Sumar af kröfum þeim, sem lýst hefir verið í búið, hefir ákærður véfengt, einkum skuldir, sem verið höfðu til innheimtu hjá Guðmundi Ólafssyni, hæstaréttar- málflutningsmanni í Reykjavík, og sem hann heldur fram, að hafi verið gefnar eftir gegn greiðslu á nokkrum hluta þeirra, en hefir ekki mótmælt, að kröfur þessar hafi verið stofnaðar, né haldið fram, að þær hafi í raun og veru verið greiddar. Samkvæmt því, sem þannig er upplýst um fjárhag fé- lagsins, verður að telja augljóst, að gjaldþrot hafi vofað yfir því, er það neyddist til þess að hætta verzlunarrekstri sinum í maimánuði 1929 og eftir það, og verður að álita, að ákærðum hafi hlotið að hafa verið það ljóst. Eftir það hefir ákærður f. h. hlutafélagsins samkvæmt því, sem hann sjálfur hefir borið, m. a. greitt kærðum Jóni Einarssyni, kr. 16607.00, snemma á árinu 1930 vegna á- byrgða, sem Jón Einarsson var í fyrir skuldum hlutafé- lagsins, sem voru til innheimtu hjá Guðmundi Ólafssyni, hrm. í Reykjavík, og sem hafi átt að ganga til greiðslu upp í þessar skuldir. En skuldir þessar virðast hafa verið í raun og veru óveðtryggðar, er greiðsla þessi fór fram, þar eð svo virðist, sem þá hafi verið búið að innheimta það, sem innheimt varð, af kröfum, sem hlutafélagið hafði áður framselt G. Ó. til tryggingar skuldum þessum. Síðar á sama ári hefir ákærður f. h. hlutafélagsins greitt 2 víxil- skuldir, aðra að upphæð kr. 1885.13 og hina að upphæð kr. 3516.00, sem ákærður kveður félagið hafa verið í á- byrgð fyrir og þvi greitt. Og þann 8. nóv. s. á. hefir verið greitt kr. 1246.92 og þann 9. desember s. á. kr. 5942.22, eða samtals kr. 7189.14 upp í eina skuld. Með þessum greiðslum o. fl. hefir ákærður að áliti rétt- arins brotið gegn 263. gr. hinna almennu hegningarlaga. Við athugun á því, hvort hlutafélagið hafi komið sér hjá að greiða verðtoll af vörum, sem það hefir flutt til landsins, hefir komið í ljós, að á einum innkaupsreikningi til hlutafélagsins, að upphæð £ 49—0—10, dags. þann 7. desember 1928, sem greiddur hefir verið verðtollur af, og sem eitt kassanúmer hefir verið ritað á, — þ. e. vörurnar, sem reikningurinn er yfir, verið í einum kassa, — að aftan við kassanúmerið, sem er „ö03“, hefir, verið bætt „—6“, 204 sem er handskrifað, en reikningurinn er annars vélritað- ur, og er svo að sjá, eftir að þetta hefir verið skrifað á reikninginn, sem um vörur í Á kössum sé að ræða, sem taldar eru á reikningnum. En einnig hafa fundizt meðal skjala hlutafélagsins 2 aðrir reikningar frá sama firma, dags. sama dag, yfir verðtollskyldar vörur að upphæð £ 134—7—1 og £ 95—17—9, og eru á reikningi þessum til- greind kassanúmerin 504—506 (incl), en ekki sést, að greiddur hafi verið verðtollur af reikningum þessum, en vörurnar, sem taldar eru á þessum reikningum (kassa- númerin), eru tilfærðar á sama farmskirteini (konosse- ment) og fyrst nefndur reikningur. Eftir að framangreind breyting hefir verið gerð á fyrst nefndum reikningi virð- ist því svo sem allar þær vörur, sem taldar eru á um- ræddu farmskirteini, séu taldar á reikningi þessum, og verður að álita, að þessi breyting hafi verið gerð á reikn- ingnum í þeim tilgangi, að svo liti út, og í þeim tilgangi að komast hjá að greiða verðtoll af hinum tveim reiknings- upphæðunum. Ákærður heldur fram, að hann muni ekki, hvort hann hafi gert framangreinda breytingu á reikningnum, en kveð- ur vel mega vera, að hann hafi gert það, og kveðst álita, að hann hafi gert það eða einhver Í samráði við hann. Það verður því eftir atvikum, þar á meðal með tilliti til þess, að síður virðist ástæða til þess að álita, að aðrir hafi haft tilhneigingu til þess að gera slíkt vegna hlutafélagsins, að telja nægjanlega sannað, að ákærður hafi gert breytingu þessa á reikningnum eða látið gera hana, og að það hafi verið gert í þeim tilgangi að losna við að greiða verðtoll af framangreindum 2 reikningsupphæðunm. Þá hafa og fundizt 3 reikningar yfir verðtollskyldar vör- ur til hlutafélagsins, allir frá sama firma og allir dags. þann 10. desember 1928, að upphæð samtals £ 314—19—4, og vörur þær, sem taldar eru á þessum reikningum, allar taldar vera í 10 kössum. Af einum af reikningum þessum, að upphæð £ 47—17—7, hefir verið greiddur verðtollur, en ekki sést, að verðtollur hafi verið greiddur af hinum reikningsupphæðunum. Á reikningi þeim, sem greiddur hefir verið verðtollur af, hefir verið vandlega strikað yfir kassanúmerin með bleki, þannig að þau eru ólæsileg, en samkvæmt kassanúmerunum, sem eru á hinum reikningun- 205 um, hafa kassanúmerin á reikningi þessum, sem strikað hefir verið yfir, verið „1—3“. Þá er og miði með venju- legri yfirlýsingu firma þess, sem seldi vörurnar, um að í kössunum séu ekki aðrar vörur en þær, sem tilgreindar eru á reikningnum, límd á reikninginn neðanverðan, í stað þess að slíkar yfirlýsingar eru, svo sem alkunnugt er, jafnan ritaðar á reikninginn sjálfan, þ. e. blað það, sem reikningurinn er ritaður á. En hinn álímdi miði með yfir- lýsingu þessari hefir bersýnilega verið klipptur neðan af öðrum hinna annara framangreindra reikninga, sem ekki hefir verið greiddur verðtollur af, og sem er að upphæð, g 190—13—0 og hefir yfirlýsing þessi átt við alla framan- greinda reikninga, sem eru með áframhaldandi kassa- númerum, og hefir slík yfirlýsing upphaflega ekki verið nema á þeim eina reikningi, sem yfirlýsingin hefir verið klippt af, en á þeim reikningi eru kassanúmerin 4—10, en á þriðja reikningnum eru einnig kassanúmerin 5 og 7, og virðast því vörur þær, sem taldar eru á þeim reikningi, hafa verið í sömu kössum og taldar eru með þeim númer- um á reikningi þeim, sem yfirlýsingin hefir verið klippt af. Vörurnar, sem taldar eru á reikningum þessum, hafa að sjálfsögðu allar verið taldar á sama farmskirteini, og eftir að framangreind breyting hefir verið gerð á reikn- ingi þeim, sem verðtollur var greiddur af, hefir litið út sem allar þær vörur væru taldar á þeim reikningi, og hefir hlutafélagið þvi getað fengið vörur þessar afhentar gegn því að greiða verðtoll af þessum eina reikningi. Ákærð- ur hélt fram við rannsókn málsins, að hann myndi ekki, hvort hann hefði gert þessar breytingar á reikningnum eða ekki, en kveður vel mega vera, að hann hafi gert þær, og kveðst álita að hann hafi gert þær sjálfur eða einhver, sem vann hjá honum í samráði við hann. Það verður því eftir atvikum að teljast nægjanlega sannað, að ákærður hafi gert breytingar þessar á reikningnum eða látið gera þær í þeim tilgangi að koma félaginu hjá verðtollsgreiðslu. Með þessu framferði sinu (breytingum á framangreind- um reikningum), hefir ákærður að áliti réttarins brotið segn 276. gr. sbr. 272. gr. hinna almennu hegningarlaga. Að því leyti, sem mál þetta er höfðað fyrir brot gegn hlutafélagalögunum, gjaldþrotaskiptalögunum og löggjöf- inni um verðtoll, þá verður að telja, að refsiábyrgð út af 206 þeim brotum, sem um er að ræða gegn þeim lögum í máli þessu, sé fyrnd, samkvæmt lögjöfnun frá 67. gr. hinna al- mennu hegningarlaga, og ber því þegar af þeirri ástæðu að sýkna hina kærðu Ara Þorgilsson, Jón Einarsson og Sigurð Ólason af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu og greiða úr ríkissjóði málsvarnarlaun skipaðs talsmanns kærða Ara Þorgilssonar í málinu, Hinriks Jónssonar lög- fræðings, er þykja hæfilega ákveðin 60 krónur. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur þann 3. des. 1899. Hann var með dómi uppkveðnum í hæstarétti þann 12. april 1929 dæmdur í 500 króna sekt fyrir brot gegn 101. gr. hinna almennu hegningarlaga, og með dómi uppkveðnum í sama rétti þann 10. desember 1934 var hann dæmdur í 4 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 255. gr., 259. gr. og 276. gr. hinna almennu hegningarlaga, en hefir annars ekki sætt refsingu fyrir nokkurt lagabrot. Refsing sú, er hann hefir unnið til fyrir framangreind brot sín, þykir samkvæmt framangreindum lagaákvæðum og með hliðsjón af 63. gr. hinna almennu hegningarlaga hæfilega ákveðin 8 mánaða betrunarhúsvinna. Með því að framangreind brot, sem ákærður framdi í sambandi við rekstur framangreindra hlutafélaga, gegn 253. gr. og 262. gr. hinna almennu hegningarlaga voru framin áður en núgildandi gjaldþrotaskiptalög gengu í gildi, en þau lög verða eigi talin gilda viðvíkjandi slíkum brotum, sem framin hafa verið áður en þau gengu í gildi, en eftir það hefir ákærður aðeins brotið gegn 263. gr. og 264. gr. hegningarlaganna í sambandi við rekstur hlutafé- laga þessara, verður hann eigi sviptur rétti til þess að reka eða stjórna verzlun eða atvinnufyrirtæki samkvæmt 8. gr. nefndra laga. Loks ber að dæma ákærðan til þess að greiða allan kostnað sakarinnar annan en framangreind málsvarnar- laun. Í framangreindri endurskoðunargerð og í prófum máls- ins er gerð grein fyrir því, hversvegna rannsókn málsins var eigi lokið fyrr en gert var, en dómur í málinu, sem er umfangsmikill, hefir eigi verið kveðinn upp fyrr en nú vegna anna dómarans. 207 Því dæmist rétt vera: Kærðir, Ari Þorgilsson, Jón Einarsson og Sigurður Ólason, skulu vera sýknir af kæru valdstjórnarinnar i máli þessu. Ákærður, Helgi Benediktsson, sæti 8 mánaða betr- unarhúsvinnu. Hann skal og greiða Ísfélagi Vest- mannaeyja h. f. kr. 988.50 innan 15 sólarhringa frá lögbirtingu dóms þessa. Málsvarnarlaun skipaðs talsmanns Ara Þorgilsson- ar, Hinriks Jónssonar lögfræðings, kr. 60.00, greiðist úr ríkissjóði. Allan annan kostnað sakarinnar greiði ákærður Helgi Benediktsson. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 15. marz 1939. Nr. 119/1938. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Haraldi Guðbrandssyni, Magnúsi Skaftasyni Guðjónssyni, Halldóri Guðjónssyni og Kristni Jónassyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Brot gegn ákvæðum 78. sbr. 77. gr. sjómannalaga nr. 41/1930. Dómur hæstaréttar. Þann 28. janúar 1935 gerði félag íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda annarsvegar og sjómannafélag Reykjavikur og sjómannafélag Hafnarfjarðar hins- vegar samning um kjör sjómanna. Var svo mælt í 9. gr. samningsins, að hásetar, matsveinar og kynd- arar skyldu undan þeirri kvöð þegnir að vinna á skipsfjöl, meðan skip lægi á innlendri höfn milli 208 veiðifara, enda væri skipið ekki lengur í höfn en 2 sólarhringa. Um kjör sjómanna við karfaveiðar gerðu sömu aðiljar síðan samning þann 16. apríl 1936. Segir þar í 1. gr. að hásetar og matsveinar skuli eiga fri „við löndun“ aflans, en um kyndara segir hinsvegar í 2. mgr. 3. gr.: „Vökuskipti kyndara halda áfram við land, meðan afferming fer fram, þó skal vélstjóri láta ky ndara njóta eins mikils fris sem föng eru á, meðan skipið er við land.“ Að þess- um síðarnefnda samningi gekk sjómannafélag Pat- reksfjarðar með samningi 15. júni 1936, þó með nokkrum breytingum, sem hér skipta ekki máli. Þann 21. marz f. á. var sagður upp gerðardómur um ágreining þann, sem þá var uppi milli félags islenzkra botnvörpuskipaeigenda annarsvegar og hinsvegar sjómannafélags Reykjavíkur, sjómanna- félags Hafnarfjarðar og sjómannafélags Patreks- fjarðar um kjör sjómanna, sbr. lög nr. 35 frá 1938. Samkvæmt atriðisorðum gerðardómsins skyldu m. a. ofannefnd ákvæði 9. gr. samningsins frá 28. jan- úar 1935 gilda í skiptum aðiljanna. Ennfremur var ákvæði 2. mgr. 3. gr. samningsins frá 16. april 1936, sem að framan er tilfært, tekið orðrétt upp sem 2. mgr. 12. gr. gerðardómsins. Loks segir í 4. mgr. 11. gr. dómsins: „Ef skip losar karfa í land í heima- höfn, gildir hafnarfri fyrir skipverja eins og við salt- og ísfiskveiðar. Þegar svo stendur á, skulu afla- verðlaun vera 174 úr eyri lægri á hvert mál 135 kg.“ Af hálfu kæranda er því haldið fram, að kærðir séu ekki undan vinnuskyldu þegnir, meðan karfi er affermdur á heimahöfn, með því að kyndurum sé þessara hlunninda fyrirmunað samkvæmt 2. mgr. 12. gr. gerðardómsins, enda verði aðrir skipverjar að kaupa fríðindi þessi með lækkun á aflaverðlaun- 209 um. Kærðir andæfa þessu með þeim rökum, að á salt- og ísfiskveiðum séu hásetar, matsveinar og kyndarar leystir undan vinnuskyldu meðan skip liggur á innlendri höfn, enda sé skipið þar ekki lengur en 2 sólarhringa, og samskonar undanþága frá vinnu eigi að gilda um skipverja, er skip afferm- ir karfa á heimahöfn, samkvæmt 4. mgr. 11. gr. gerðardómsins. Með því það þannig er vafaefni, hvernig skýra eigi greind ákvæði gerðardómsins, og með því að kærðu mátti vera það ljóst, að skilning- ur sá, sem þeir báru fyrir sig, fór í bága við eldri tilhögun og orkaði tvímælis, þá verður ekki annað séð en að kærðu hafi verið óheimilt að leggja sína túlkun á gerðardóminum til grundvallar breytni sinni, áður úr því væri skorið á réttmætan hátt, hver væri réttur þeirra í þessu efni. Hafa þeir með þvi gerzt brotlegir við 78. sbr. 77. gr. sjómannalaga nr. 41 frá 1930, og þykir með framanrituðum at- hugasemdum mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm að niðurstöðu til. Eftir þessum málslyktum ber að dæma hina kærðu til að greiða in solidum allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 60 krón- ur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektanna verði 4 vik- ur frá birtingu dóms þessa. Kærðu, Haraldur Guðbrandsson, Magnús Skaftason Guðjónsson, Halldór Guðjónsson og Kristinn Jónasson, greiði in solidum allan áfrýj- 14 210 unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjarnar Jónssonar og Stefáns Jóh. Stefánssonar, 60 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Barðastrandarsýslu 5. ágúst 1938. Mál þetta er höfðað af valdstjórnarinnar hálfu gegn Haraldi Guðbrandssyni, kyndara á b/v Vörður frá Pat- reksfirði, til heimilis Höfðadal, Tálknafirði, Magnúsi Skaptasyni Guðjónssyni kyndara á sama skipi, til heimilis á Patreksfirði, Halldóri Guðjónssyni og Kristni Jónassyni, kyndurum á b/v Gylfi frá Patreksfirði, báðum til heim- ilis á Patreksfirði, fyrir brot á Í. mgr. 78. gr. laga nr. 41 frá 1930 sbr. 77. gr. s. Í. Málið var rekið fyrir og dæmt í sjó- og verzlunardómi Barðastrandarsýslu sem nr. 1—1938. Formaður dómsins var hinn reglulegi dómari Jóhann Skaptason, sýslumaður, og meðdómsmenn Ólafur Finnbogi Ólafsson járnsmiðameistari og vélstjóri Patreksfirði, og Sigurður Andrés Guðmunds- son, bóndi og skipstjóri, Geirseyri. Málið var tekið til dóms 29. júli 1938 og dómur upp- kveðinn 5. ágúst s. á. kl. 14. Eru málavextir þeir, er nú skal greina, og sannaðir með játningum kærðra og öðru, sem upplýst er í málinu. Hinn 31. maí s. 1. barst sýslumanninum í Barðastrandar- sýslu bréf frá firma Ó. Jóhannesson, Vatnseyri. Í bréfi þessu kærir firmað kyndara á skipi sínu b/v Gylfa, þá Kristinn Jónasson og Halldór Guðjónsson, fyrir að þeir hafi dagana 21. og 27. maí s. 1. neitað að standa vörð um borð í skipinu á meðan affermt var hér á Pat- reksfirði, og kyndara á skipi sínu b/v Vörður, þá Harald Guðbrandsson og Magnús Guðjónsson, fyrir samskonar neitun hinn 30. maí s. 1. Telur firmað, að kyndaranir hafi með umræddri neitun sinni og breytni samkvæmt henni 211 rofið gerðardómsúrskurð frá 21. marz 1938 um ráðningar- kjör skipverja á botnvörpuskipum, því firmað álítur, að samkvæmt nefndum úrskurði beri kyndurum ekki hafnar- frí við löndun karfa í heimahöfn, nema eftir leyfi vél- stjóra. Kyndararnir hafa allir viðurkennt, að þeir hafi um- rædda daga farið í land án leyfis vélstjóra og dvalið í landi á meðan verið var að landa aflanum, en jafnframt hafa þeir allir lýst því yfir, að þeir skildu gerðardóms- úrskurðinn frá 21. marz s. l. þannig, að kyndurum bæri hafnarfrí, meðan skip það, er þeir störfuðu á, losaði karfa í heimahöfn. Hafa þeir í því sambandi bent á 4. mgr. 17. gr. úrskurðarins máli sínu til stuðnings, en haldið því fram, að 18. gr. ætti við um löndun utan heimahafnar. Sjó- og verzlunardómurinn lítur svo á, að 4. mgr. 17. gr. serðardómsúrskurðarins fjalli aðeins um hafnarfrí þeirra manna, sem greiða friið með hluta af aflaverðlaunum, þ. e. hásetanna. Þótt notað sé orðið skipverji, telur réttur- inn óheimilt að byggja á þvi hafnarfrísrétt fyrir kyndara. Orðið nær yfir alla skipshöfnina, en í gerðardómsúrskurð- inum er það auðsjáanlega stundum notað aðeins um há- seta, sbr. 1. og 2. mgr. 17. gr., enda virðist 17. greinin öll fjalla um kjör hásetanna. Jafnframt telur sjó- og verzlunar- dómurinn, að seinni málsgrein 18. gr. eigi við um vöku- skipti kyndara, hvort sem landað er í heimahöfn eða ann- arsstaðar. Það er viðurkennt, að á síðustu vertíð, þ. e. 1937, hafi kyndarar ekki haft frí í umræddum tilfellum, en því jafn- framt haldið fram af kærðum, að gerðardómurinn hafi nú breytt kjörum kyndara á karfaveiðum á þann hátt að veita þeim frí við löndun í heimahöfn. Jafnframt virðist upp- lýst, að aðrar breytingar hafi engar verið gerðar á fyrri kjörum við karfaveiðar. Sjó- og verzlunardómurinn lítur svo á, að ef gerðardóm- urinn hafi ætlað að breyta fyrri kjörum kyndara og heim- ila þeim hafnarfri við karfalöndun í heimahöfn, þá hefði hann tekið það fram í kaflanum um störf kyndara, að þeir hefðu skilyrðislaust frí í umræddum tilfellum. Sjó- og verzlunardómurinn telur það því yfirsjón hjá kærðum að fara af verði án leyfis vélstjóra í umræddum tilfellum, og varði það við 1. mgr. 78. gr. sbr. 77. gr. sjó- 212 mannalaga nr. 41 frá 19. maí 1930, og telur dómurinn, að sekt hvers af kærðum sé hæfilega ákveðin kr. 20.00, og komi í stað sektar 2 daga einfalt fangelsi, ef hún er eigi greidd í tæka tíð. Kærðir greiði allir fyrir einn og einn fyrir alla kostnað málsins, en málsvarnarlaun, kr. 20.00, til skipaðs verjanda, Daviðs Davíðssonar, greiði þeir Krist- inn Jónasson, Halldór Guðjónsson og Haraldur Guðbrands- son allir fyrir einn og einn fyrir alla. Á máli þessu hefir enginn óþarfur dráttur orðið, en rann- sókn þess hefir tafizt nokkuð vegna stöðugra fjarvista kærðra og þingaferða formanns sjó- og verzlunardómsins, sem stóðu yfir 23. júní til 9. júli. Því dæmist rétt vera: Kærðir, Haraldur Guðbrandsson, Magnús Skaftason Guðjónsson, Halldór Guðjónsson og Kristinn Jónas- son, greiði hver kr. 20.00 sekt í ríkissjóð innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa, sæti ella í hennar stað 2 daga einföldu fangelsi. Kostnað málsins greiði kærðir allir fyrir einn og einn fyrir alla. ; Málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, Davíðs Da- viðssonar, kr. 20.00, greiði kærðir Haraldur Guðbrands- son, Halldór Guðjónsson og Kristinn Jónasson allir fyrir einn og einn fyrir alla. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 213 Mánudaginn 20. marz 1939. Nr. 129/1937. Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Sigurði Þorvarðssyni (Eggert Claessen). Útsvarsmaál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem að fengnu gjafsóknarleyfi 21. okt- óber 1937 hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. s. m., hefir krafizt þess, að hinn á- frýjaði úrskurður verði felldur úr gildi og að lagt verði fyrir fógetann að framkvæma hið umbeðna lögtak, og að stefndi verði dæmdur til þess að greiða málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eins og mál- ið væri eigi gjafsóknarmál. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á úrskurðinum og málskostnaðar fyrir hæstarétti. Heimild til útsvarsálagningar eftir a-lið 8. gr. laga nr. 46 1926 virðist vera háð þeim tveimur skilyrðum, að aðili hafi rekið atvinnu samkvæmt liðnum á útsvarsárinu utan heimilissveitar sinnar, sbr. niður- lag 1. gr. sömu laga, og að hann hafi þar enn heim- ilisfasta atvinnustofnun, er útsvarsálagning fer fram. Með þessari athugasemd þykir mega stað- festa hinn áfrýjaða úrskurð. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjanda til að greiða stefnda 250 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur, greiðist úr ríkissjóði. 214 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaréttarúrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, hreppsnefnd Súðavíkurhrepps f. h. hreppsins, greiði stefnda, Sigurði Þorvarðs- syni, 250 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti, að viðlagðri aðför að lögum. Málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýj- anda, Stefáns Jóhanns Stefánssonar hæstaréttar- málflutningsmanns, 100 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Úrskurður fógetaréttar Ísafjarðarsýslu 24. júlí 1937. Við niðurjöfnun útsvara í Súðavíkurhreppi í maí 1936 var firmanu Þorvarður Sigurðsson, eigandi Sigurður Þorvarðs- son, Hnifsdal, Eyrarhreppi, gert að greiða kr. 1150.00 í út- svar til Súðavikurhrepps fyrir gjaldárið 1936. Þar sem Sig- urður Þorvarðsson neitaði að greiða útsvar þetta, beidd- ist oddviti Súðavíkurhrepps lögtaks á því, og var það úr- skurðað 28. april 1937. Er lögtakið skyldi framkvæma, mótmælti gerðarþoli framgangi gerðarinnar, þar eð hann taldi útsvarið eigi löglega lagt á. Gerðarbeiðandi kvað útsvarið löglega á lagt og krafðist þess, að gerðin næði fram að ganga. Í rskj. nr. 17 krafðist gerðarbeiðandi einnig dráttarvaxta af útsvar- inu frá 22. mai 1987. Fór siðan fram skriflegur málflutn- ingur um ágreininginn, unz báðir aðiljar lögðu hann undir úrskurð fógeta og kröfðust báðir málskostnaðargreiðslu sér til handa. Gerðarþoli kveður útsvar þetta ólöglega lagt á, þar sem hann á árinu 1936 hafi engan atvinnurekstur haft í Súða- víkurhreppi. Hafi hann kært yfir þessu til hreppsnefndar, yfirskattanefndar og rikisskattanefndar, en þær hafa allar úrskurðað, að útsvarið skyldi óbreytt standa. Gerðarþoli kveðst hafa byrjað atvinnurekstur í Súða- vikurhreppi vorið 1916, en hætt honum algerlega um ára- 215 mótin 1935—1936. Útsvar hafi strax verið lagt á atvinnu- rekstur sinn á árinu 1916, og síðan hafi á hverju ári verið sumpart lagt á hann útsvar í Súðavíkurhreppi eða að sá hreppur hafi fengið hluta af útsvari gerðarþola í heimilis- hreppi hans, Eyrarhreppi. Með álagningunni 1936 sé það í 21. sinn, er honum á þennan hátt sé gert að greiða Súða- víkurhreppi útsvar af tæplega 20 ára starfrækslu, og hljóti því að koma tvær útsvarsálagningar á eitt árið, en slíkt kveður gerðarþoli ólöglegt. Er gerðarþoli hætti starfrækslunni í Súðavíkurhreppi, kveðst hann hafa afhent veðhafanum, Útvegsbanka Íslands h/f, Ísafirði, allar eignir sínar þar, lausar og fastar, gegn fullnaðarkvittun áhvílandi skulda. Þó ekki hafi verið skrif- lega gengið frá afhendingunni fyrr en 14. marz 1936, kveð- ur hann um hana hafa verið samið fyrr, og hafi hún miðazt við áramótin næstu á undan, og sé það í samræmi við skattskýrslu fyrir 1935, er gerðarþoli kveðst hafa gefið, að því er virðist heimilishreppi sínum, eftir að um afhendinguna hafi verið samið. Útibússtjóri Útvegsbankans hefir staðfest þetta á þann hátt, að hann í réttinum hefir gefið þá yfirlýsingu, að bankinn telji sig hafa haft tekjur allar af eignunum frá greindum áramótum og jafnframt greitt af þeim öll gjöld og sömuleiðis laun íshúsvarðar. Gerðarbeiðandi kveður útsvarið löglega á lagt, þar sem vitanlegt sé, að gerðarþoli hafi útsvarsárið haft heimilis- fasta atvinnustofnun í hreppnum. Þó gerðarþoli hafi hætt atvinnurekstri sínum á árinu 1936, kveður hann það ekki skipta máli, þar sem útsvarsskyldan miðist eingöngu við það, að gerðarþoli rak útsvarsskylda atvinnu í hreppnum útsvarsárið. Að öðru leyti kveður gerðarbeiðandi gerðar- þola hafa firrt sig rétti til kæru út af útsvarinu, þar sem kæra hans út af því til hreppsnefndar hafi ekki borizt henni fyrr en að kærufresti liðnum. Súðavíkurhrepp kveður hann 16 sinnum hafa lagt út- svar á gerðarþola og í sinnum fengið hluta af útsvari hans frá Eyrarhreppi. Það sé því rangt, að Súðavíkurhreppur hafi 21 sinni krafizt útsvars á 20 árum, því að 1927 hafi hann ekkert útsvar fengið frá gerðarþola. Einnig kveður gerðarbeiðandi gerðarþola hafa verið raunverulegan eiganda eignanna í Súðavíkurhreppi, er nið- urjöfnun fór fram 1936, þvi gerningurinn frá 14. marz 1936 216 milli hans og Útvegsbankans hafi verið umboð til sölu og umráða eignanna, en ekki eignayfirfærsla. Að því er snertir þá ástæðu gerðarbeiðanda, að gerðar- þoli hafi ekki kært útsvarið til burtfellingar fyrr en að kærufresti liðnum, þá virðist hún ekki skipta máli, þar sem hér er um að ræða lögmæti útsvarsálagningarinnar yfirleitt, en ekki upphæð útsvarsins. Útsvar, sem annars. væri ólöglega á lagt, verður ekki löglegt, þó ekki sé gætt að kæra það innan kærufrests. Um það er engin deila, að árið 1935 hafði gerðarþoli heimilisfasta atvinnustofnun í Súðavíkurhreppi. Um at- vinnurekstur hans þar árið 1936 verður að telja upplýst, að hann hafi enginn verið, og hvað viðvíkur eignum hans, er um getur í samningnum frá 14. marz 1936 við Útvegs- bankann (rskj. nr. 7), þá virðist hann þar raunverulega hafa afsalað sér svo öllum umráða- og ráðstöfunarrétti yfir eignunum, að það í þessu tilfelli jafngildi sölu, enda er því ómótmælt haldið fram af gerðarþola, að hann hafi síðar gefið bankanum formlegt afsal fyrir eignunum og miðist eignayfirfærslan við 14. marz 1936. Þó gerðarbeiðandi telji Súðavikurhrepp ekki hafa fengið. útsvar frá gerðarþola fyrir árið 1927, þá verður ekki bet- ur séð en að með álagningunni 1936 hafi hann 21 sinni ýmist lagt á eða fengið hluta af útsvari vegna starfrækslu gerðarþola í tæp 20 ár, því þótt útsvarið hafi ekki verið greitt árið 1927, þá virðist þar um að kenna formgalla við álagninguna það ár, en ekki því, að ekki hafi verið reynt að láta starfræksluna bera útsvar. Útsvarið 1927 var að- eins lagt á ishúsið á Langeyri, en ekki gerðarþola, sem rak það, og kveður gerðarbeiðandi ekki hafa verið unnt að innheimta það vegna þess að íshúsið hafi þá verið eign Útvegsbankans (sic. Mun eiga að vera Íslandsbanka). Samkvæmt 8. gr. útsvarslaganna, áður nr. 46 frá 15. júni 1926, nú nr. 106 frá 23. júní 1936, má leggja á gjald- þegn á fleiri stöðum en einum: a. Ef hann hefir heimilisfasta atvinnustofnun, svo sem útibú, víðar en í einni sveit, o. s. Írv. Spurningin er þvi hér, hvort það sé nægileg heimild fyrir hrepp til útsvarsálagningar á gjaldbegn heimilisfast- an annarsstaðar, að hann hafi aðeins útsvarsárið rekið slíka atvinnu í hreppnum, eða hvort einnig verður að krefjast 217 að hann geri það á gjaldárinu, eða er niðurjöfnun fer fram. Ef um gjaldbegn væri að ræða, er aðeins skyldi bera útsvar á einum stað, virðist einsýnt, sbr. hæstaréttardóm í málinu 5/1931, að skilyrðið fyrir því, hvar útsvar megi á hann leggja, heimilisfangið, verður að vera fyrir hendi, er niðurjöfnun fer fram. Að atvinnurekstur í hreppi utan heimilisfangs veiti atvinnusveitinni frekari réttindi til á- lagningar en heimilisfang veitir annars, verður að réttar- ins áliti ekki leitt af 8. gr. útsvarslaganna. Af því leiðir, að skilyrðið til álagningar útsvars utan-heimilissveitar- manns, í þessu tilfelli heimilisfesta atvinnustofnunarinn- ar, verður að vera fyrir hendi, er niðurjöfnun fer fram. Af orðalagi 8. gr. a. útsvarslaganna verður einnig hið sama ráðið, þar sem stendur: „ef hann hefir heimilisfasta atvinnustofnun — —“. Virðist þar undirskilið, að á gjald- þegn megi leggja, ef hann hefir þá, þ. e. við niðurjöfnun útsvara, heimilisfasta atvinnustofnun. Ef meining löggjaf- ans hefði verið sú, að atvinnurekstur á útsvarsárinu einu væri nægilegur grundvöllur til útsvarsálagningar, myndi í lögunum hafa staðið: ef hann hefir haft heimilisfasta at- vinnustofnun o. s. frv., eða eitthvað þessháttar, en ekki ein- göngu notuð nútíðarmynd sagnarinnar að hafa. Af framansögðu og af því, að ágreiningur er enginn um það, að gerðarþoli hafði ekki heimilisfasta atvinnustofn- un, er niðurjöfnun útsvara fór fram í Súðavíkurhreppi í mai 1936, verður að telja, að útsvarið hafi ekki verið lög- lega á hann lagt, og verður því að neita um framgang hinn- ar umbeðnu gerðar. Samkvæmt þessum úrslitum þykir rétt, að gerðarbeið- andi greiði gerðarþola málskostnað samkvæmt lögum nr. 85 frá 23. júni 1936, 185 gr. i. f., og þykir hann hæfilega metinn kr. 60.00. Vegna itrekaðra veikindaforfalla og sérstakra anna dóm- arans hefir úrskurður þessi ekki getað orðið kveðinn upp fyrr. Því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð skal ekki ná fram að ganga. Gerðarbeiðandi, oddviti Súðavíkurhrepps f. h. Súða- vikurhrepps, greiði gerðarþola, Sigurði Þorvarðssyni, 218 Hnífsdal, f. h. firmans Þorvarður Sigurðsson, kr. 60.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu úrskurðar þessa, að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 22. marz 1939. Nr. 58/1938. Sigurður Berndsen (Lárus Jóhannesson) gegn Lögreglustjóranum í Reykjavík f. h. ríkissjóðs (Stefán Jóh. Stefánsson). Ríkissjóður krafinn skaðabóta vegna ólögmæts upp- boðs á lögteknum hlut, en uppboðsbeiðandi var lögreglustjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 28. mai f. á., hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 3197.29 eða aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins með 6% ársvöxtum frá 16. desember 1933 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar af stefnda í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess þar á móti, að héraðs- dómurinn verði staðfestur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, þykir verða að ætla, að dómkrafan á hendur Guðmundi Þorkelssyni hefði ekki á löglegu uppboði, sem fram hefði farið um sömu mundir og uppboð það, er Hæstiréttur ónýtti 25. október 1935, orðið seld fyrir hærri fjárhæð en sem svaraði sekt Guðmundar 219 Jónssonar að viðbættum kostnaði. Samkvæmt þessu og með þvi að tilkall áfrýjanda til dómkröfunnar stóð að baki fjárnámi því, er stefndi lét gera í kröf- unni þann 4. ágúst 1934, þá hefir áfrýjandi ekkert verðmæti fengið við framsal kröfunnar frá Guð- mundi Jónssyni. Ber því að taka kröfu stefnda um sýknu til greina. Eftir atvikum þykir rétt að láta málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndi, lögreglustjórinn í Reykjavík f. h. rikissjóðs, á að vera sýkn af kröfum áfrýjanda, Sigurðar Berndsen, í máli þessu. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 14. maí 1938. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað með stefnu útgefinni 29. janúar 1936 af Sigurði Berndsen kaup- manni, Grettisgötu 71 hér í bæ, gegn Gústav A. Jónassyni lögreglustjóra í Reykjavík f. h. ríkissjóðs til greiðslu á skaðabótum að upphæð kr. 3197.29 auk 6% ársvaxta frá 16. des. 1935 til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu. Í málinu var kveðinn upp dómur 6. ágúst 1936, en sá dómur var ómerktur í hæstarétti 10. maí 1936, þar sem talið var, að hinn reglulegi héraðsdómari hefði átt að víkja úr dómarasæti í málinu ex officio eftir dómtöku þess. Hinn reglulegi dómari vék síðan úr dómarasæti í málinu með úrskurði uppkveðnum 27. april 1938, og sama dag var Ragnar Bjarkan stjórnarráðsfulltrúi skipaður til þess sem setudómari í Reykjavík að kveða upp dóm í málinu. Tildrög málsins eru þau, að hinn 24. maí 1934 var Guð- mundur nokkur Jónsson, til heimilis á Bragagötu 31 í Reykjavík, dæmdur í lögreglurétti Reykjavíkur í 1200 króna sekt fyrir brot gegn áfengislöggjöfinni. Var síðan eftir beiðni lögreglustjóra gert fjárnám til tryggingar sektinni á 220 heimili Guðmundar 4. ágúst 1934, að honum fjarverandi, og var fjárnámið gert í dómskuld, er hann átti á hendur Guðmundi Þorkelssyni, kaupmanni í Langholti við Reykja- vík, samkvæmt gestaréttardómi, uppkveðnum 26. mai 1934, að upphæð kr. 3800.00 auk 6% ársvaxta frá 4. marz 1934 til greiðsludags og kr. 300.00 í málskostnað. Dómskuld þessi var síðan seld á uppboði 15. ágúst 1934 fyrir kr. 500.00. Uppboði þessu var siðan áfrýjað til hæstaréttar, og með dómi hæstaréttar, uppkveðnum 25. okt. 1935, var uppboðið fellt úr gildi með því að það þótti ekki hafa verið birt með nægilegum fyrirvara. En með bréfi, dags. 10. okt. 1934, framseldi Guðmundur Jónsson stefnandanum í máli þessu allan sinn rétt samkvæmt framangreindum dómi á hendur Guðmundi Þorkelssyni og skaðabótarétt þann, er hann kynni að eignast á hendur ríkissjóði út af uppboð- inu. Hin umrædda dómskuld var svo aftur seld á uppboði 3. mai 1936 fyrir kr. 50.00, og hefir því uppboði ekki ver- ið áfrýjað til hæstaréttar. Kröfur sinar hér fyrir réttin- um byggir stefnandi á því, að með framangreindri upp- boðsgerð, er ómerkt var í hæstarétti, hafi eigandi dóm- skuldarinnar verið sviptur umráðarétti sinum yfir skuld- inni, og hafi þá verið hægt að innheimta hana að fullu, en á tímabilinu frá því uppboðið fór fram og þar til það var ómerkt í hæstarétti, eða frá 15. ágúst 1934 til 25. okt. 1935, hafi fjárhagur skuldara, Guðmundar Þorkelssonar, versnað svo mjög, að 25. okt. 1935 hafi skuldin verið svo að segja einskis virði. Gerir stefnandi svofellda grein fyrir kröfu sinni: Dómsupphæðin 20.00.0000... 0. 0 nennt... kr. 3800.00 Vextir frá %4 34—1ð9 30 „ccccceeenner er... — 487.29 Málskostnaður ...ccccccccceeeeeerere nn... — 300.00 kr. 4587.29. að frádregnum: sekt Guðmundar Jónssonar „ccc... kr. 1200.00 Málskostnaður ..cccccc0......... — 20.00 Fjárnámskostn. og innheimtulaun — 170.00 —— = 1890.00 Alls kr. 3197.29 auk 6% ársvaxta frá 16. des. 1935 til greiðsludags. 221 Stefndur hefir mótmælt öllum kröfum stefnanda og krafizt algerðrar sýknu í málinu og að sér verði tildæmdur málskostnaður að skaðlausu. Mótmælakröfu sina byggir stefndi m. a. á því, að upp- boðssalan út af fyrir sig hafi ekki meinað Guðmundi Jóns- syni og síðan stefnanda umráð yfir dómkröfunni, heldur hafi það verið fjárnámið, sem enn stendur óhaggað. Þá heldur stefndur því fram, að Guðmundur Þorkelsson hafi um langt skeið verið mjög illa stæður fjárhagslega, og mótmælir því, að hagur Guðmundar hafi nokkuð versnað frá því uppboðið fór fram og þar til það var ómerkt í hæsta- rétti. Í því sambandi bendir hann á, að Guðmundi Jóns- syni hafi ekki tekizt að innheimta neitt af dómskuldinni frá því dómurinn var kveðinn upp 26. mai 1934 og þar til skuldin var tekin fjárnámi 4. ágúst sama ár. Auk þess tekur stefndi fram, að árangurslaust lögtak hafi verið gert hjá Guðmundi Þorkelssyni fyrir opinberum gjöldum 27. marz 1935. Umrædd dómskuld hafi því ekki verið meira virði en sekt Guðmundar Jónssonar nam með málskostn- aði, en krafa stefnanda er miðuð við upphæð dómsins að frádreginni sektinni með málskostnaði. Það verður að vísu að fallast á það, að umrætt fjárnám hafi svipt eiganda dómkröfunnar umráðum yfir henni, en þó aðeins að nokkru leyti, þvi að með greiðslu þeirrar upp- hæðar, sem fjárnámið var gert fyrir, gat eigandinn aftur öðlazt umráð yfir dómkröfunni, en með uppboðinu var Hann sviptur þessum rétti, þar sem hann eftir uppboðið átti enga kröfu til að fá dóminn til umráða gegn greiðslu sektarinnar með kostnaði. En til þess að um skaðabótakröfu af hálfu stefnanda út af framangreindu uppboði geti verið að ræða, litur réttur- inn svo á, að gegn mótmælum stefnds verði stefnandi að færa fram sannanir eða nægilega sterkar líkur fyrir því, að dómkrafan gegn Guðmundi Þorkelssyni hafi verið meira virði en sekt Guðmundar Jónssonar með kostnaði nam, eða meira en 1390.00 króna virði, er uppboðið fór fram, en hafi síðan misst verðgildi sitt að einhverju eða öllu leyti, er uppboðið var ómerkt í hæstarétti, enda er krafa stefnanda miðuð við þetta eins og áður er tekið fram. Þetta hefir stefnandi að áliti réttarins ekki gert, og þykir því rétt að sýkna stefnda af öllum kröfum stefnanda í 222 máli þessu og tildæma stefnda málskostnað, sem eftir at- vikum þykir hæfilega ákveðinn kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Gústav A. Jónasson lögreglustjóri í. h. ríkissjóðs, á að vera sýkn af kröfum stefnandans, Sig- urðar Berndsen, í máli þessu, en stefnandi skal greiða stefndum kr. 200.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 27. marz 1939. Nr. 33/1937. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs (Garðar Þorsteinsson) Segn Kristínu Egilsdóttur (Theodór B. Lindal). Um endurgjald til erfðafestuhafa fyrir erfðafestu- land, er hann var sviptur. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 9. april 1937, hefir krafizt sýknu af kröfum stefndu og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefnda hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samþykkt bæjarstjórnar 17. nóv. 1904 um það, að erfðafestuhafar á löndum Reykjavíkurbæjar skyldu greiða bæjarsjóði 20% af söluverði erfða- festulanda sinna, er þeim væri breytt í byggingar- lóðir, hefir verið fylgt óslitið frá 1. jan. 1905 til 223 1934. Erfðafestulöndin hafa og gengið kaupum og sölum manna á milli með samþykki bæjarstjórnar, er hún hefir hafnað forkaupsrétti bæjarins, með réttmætu trausti manna á því, að þeir mættu halda 80% af söluverði hvers slíks lands, er því yrði að einhverju leyti eða öllu breytt í byggingarlóð, enda virðist ákvörðun bæjarstjórnar 18. nóv. 1919, um að leggja 2 króna gjald á hvern fermetra bæði erfða- festulanda og hreinna eignarlanda til götugerðar um landið, eigi hafa getað raskað því trausti. Verð- ur bæjarstjórn Reykjavíkur því ekki talin hafa haft heimild til að svipta stefndu endurgjaldslaust landi því, sem í máli þessu greinir, án hennar samþykkis. Um ákvörðun endurgjaldsins þykir ástæða til að gera eftirfarandi athugasemdir. 1. Mál þetta var tekið til dóms í héraði 16. des. 1936, og taka því ákvæði 2. málsgr. 137. gr. laga nr. 85/1936 eigi til þess, sbr. c-lið 122. gr. sömu laga. 2. Ummæli héraðsdómarans um það, að stefnu- krafan í héraði, kr. 58640.08, sé of há, verða ekki tekin til athugunar í hæstarétti, með því að stefnda hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum, og verður því ekki heldur ákveðið hámark matsfjár- hæðar þess endurgjalds, er henni verður ákveðið með matsgerð fyrir landið, öðru vísi en svo, að það endurgjald má ekki nema fyrrgreindri upphæð. 3. Með því að stefnda tjáir sig una héraðsdóm- inum, þá eru eigi heldur efni til þess, að hæstirétt- ur taki til athugunar réttmæti ákvarðana héraðs- dómsins um þau atriði, er hann telur matsmenn eiga að taka til hliðsjónar, er þeir ákveða stefndu endurgjald fyrir áðurnefnt land. Með þessum athugasemdum þykir verða að taka 224 til greina kröfu stefndu um staðfestingu héraðs- dómsins um endurgjald fyrir umrætt land. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs, greiði stefndu, Kristínu Egilsdótt- ur, endurgjald eftir mati 2 dómkvaddra, óvil- hallra manna fyrir land það, er hún var svipt samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykja- víkur 18. jan. 1934 og bréfi borgarstjóra 26. s. m., ásamt 5% ársvöxtum af þeirri fjárhæð, er metin verður, frá 15. okt. 1935 til greiðslu- dags, að viðlagðri aðför að lögum. Málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 14. jan. 1937. Mál þetta er með samkomulagi milli málsaðilja höfðað fyrir gestaréttinum með stefnu útgefinni 15. okt. 1935 af frú Kristinu Egilsdóttur, hér í bæ, gegn Pétri Halldórs- syni borgarstjóra f. h. bæjarstjórnar vegna bæjarsjóðs Reykjavíkur til greiðslu á kr. 58640.08, til endurgjalds fyrir eftirstöðvar Ullarstofutúnsparts, ásamt 5% ársvöxt- um frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu samkvæmt taxta M. F. Í. Síðar í rekstri málsins hefir stefnandi gert þá varakröfu, að sér verði tildæmdar bætur samkvæmt mati óvilhallra, dómkvaddra manna, enda kveði dómurinn á um það, hvaða rétt beri að meta (sbr. síðar). Stefndur hefir í fyrstu krafizt sýknu af öllum kröf- um stefnanda og að sér verði tildæmdur hæfilegur máls- kostnaður. Síðan hefir hann krafizt frávisunar eða sýknu, og að lokum hefir hann gert þá varakröfu, að hann verði aðeins dæmdur til að greiða stefnanda bætur eftir mati 225 dómkvaddra manna, enda kveði dómurinn á um, hvaða rétt beri að meta. Þess skal strax getið, að frávisunarkröfuna hefir stefnd- ur ekki rökstutt, enda virðist hún ekki hafa við neitt að styðjast, og verður því ekki tekin til greina. Tildrög málsins eru þessi: Með tilskipun 17. nóv. 1786 um fríheit kaupstaðanna á Íslandi, þar sem m. a. Reykjavík fékk bæjarréttindi, lagði konungur til bæjarins talsvert landsvæði, er úthlutað var gefins fyrir byggingarlóðir, en til lands þess, ræktaðs eða óræktaðs, sem ekki var notað til bygginga, náði lagaákvæði þetta ekki. Þessi ræktuðu lönd, túnin, voru venjulega seld á leigu til 25 eða 50 ára. En með bréfi dómsmála- stjórnarinnar, dags. 26. febr. 1859, var eftir tillögum bæj- arstjórnar samþykkt að selja hæstbjóðanda við opinbert uppboð tvö nafngreind tún gegn árlegu eftirgjaldi, en með þeirri skyldu, að kaupendur létu af hendi byggingarlóðir, ef með þyrfti, gegn niðurfærslu á árgjaldinu eftir óvil- hallra, dómkvaddra manna mati, og að bærinn ætti for- kaupsrétt að túnunum. Samkvæmt þessari heimild voru á uppboðsþingi hér í bænum 6. mai 1867 boðnir upp nokkrir túnblettir samkvæmt uppboðsskilmálum, dags. 4. maí s. á., og að einu þessara túna, svonefndum „„Ullarstofutúns- parti“, varð Egill Jónsson bókbindari hæstbjóðandi, og var boð hans samþykkt með bréfi bæjarstjórnar, dags. 9. mai s. á, „gegn ævarandi ársgjaldi“ að upphæð 101 (eitt hundrað og einni) alin árlega, eftir „verðlagsskráarmeðal- verði“. Eftir daga Egils Jónssonar gengu erfingjar hans inn í rétt hans til þessa túns, fyrst ekkja hans og eftir and- lát hennar dætur þeirra hjóna, og er önnur þeirra stefn- andinn í máli þessu, er kemur jafnframt fram fyrir dánar- bú mágs síns. (Þannig í stefnu). Þeir, sem áttu tún sin með framangreindum skilyrðum, vildu fá þessum kvöðum létt af og sendu þvi bæjarstjórn bréf, dags. 30. des. 1884, þar sem þeir beiddust þess að fá tún sín með sama rétti og aðrir lóðareigendur fengju sin- ar lóðir. Út af þessu bréfi gerði bæjarstjórn þá samþykkt 15. jan. 1885, að hún „rýmkaði skilmálana á þann hátt, að túneigendur skyldu „skyldir til að láta lóð af hendi af túnum sinum, þegar bæjarstjórn heimtaði, gegn endur: gjaldi eftir óvilhallra manna mati“. — Í kringum aldamótin 1900 15 226 för að vaxa eftirspurn eftir byggingarlóðum í landi bæj- arins, og hækkuðu lóðir þá talsvert í verði. Með lögum nr. 23/1903 var Reykjavíkurbæ heimilað að heimta endurgjald fyrir byggingarlóðir, og féll þar með niður skylda hans til að afhenda byggingarlóðir ókeypis. Og 17. nóv. 1904 gerði bæjarstjórn þá ályktun, að leyfi hennar, „til þess að breyta erfðafestulandi eða einhverjum hluta þess í bvggingarlóðir skuli frá 1. jan. 1905 vera því skilyrði bundið, að greitt sé í bæjarsjóð 20% af verði lóðarinnar. —“ Ennfremur sam- þykkti bæjarstjórn 18. nóv. 1919, að þar sem fyrirsjáanlegt væri, að henni mundi framvegis berast beiðnir um að breyta erfðafestulöndum innanbæjar í byggingarlóðir og um götur að húsum þeim, er þar verða reist, þá sé beið- anda gert að skyldu að taka þátt í kostnaðinum við satna- gerðina, þannig að ákveðið sé 2 kr. gjald á hvern fer- metra lóðar, er breyta skuli í byggingarlóð, auk þess sem 14 hluti af söluverði greiðist í bæjarsjóð, eins og að undan- förnu, og götlustæði láti erfðafestuhafi af hendi ókeypis. Frá árinu 1918 til 1933 hefir stefnandi í máli þessu selt til ýmissa byggingarlóðir úr framangreindu túni, að því er virðist með samþykki bæjarstjórnar, og þannig, að hún hefir fengið andvirðið hjá kaupendum að frádregnum 20%, er gengið hafa til bæjarsjóðs í samræmi við fyrrnefndar samþykktir bæjarstjórnar. Hinn 26. jan. 1934 tilkynnti bæj- arstjórn stefnanda, að hún hefði samþykkt að taka það sem eftir var af túninu, án endurgjalds, enda var svo gert, þrátt fyrir mótmæli stefnanda. Bæjarstjórn skipti síðan þessu túni, er hún tók, niður í byggingarlóðir til sölu, og samkvæmt mati, er hún lét gera á lóðum þessum, telur stefnandi sig eiga kröfu til hinnar umstefndu upphæðar, sem er söluverð lóðanna sem byggingarlóða, að frádregnu því, sem fer undir götur og gangstéttir, 2 kr. götugjaldinu á hvern fermeter og áðurnefndum 20%. Dómkröfur sínar reisir stefnandi á þessum rökum: Í 1. gr. uppboðsskilmálanna frá 4. maí 1867 er sagt, að túnið sé selt „til eignar og frjálsra umráða“, og telur stefn- andi því, að um hreina sölu til eignar hafi verið að ræða, enda skerði takmarkanir þær og skilyrði, er uppboðsskil- málarnir síðar setja fyrir réttinum, m. a. „útvísunar“- og forkaupsréttur bæjarstjórnar og hið ævarandi árgjald, ekki eðli eignarréttarins. Ennfremur telur stefnandi, að ekki 228 að svo verði gert framvegis, enda hafi bæjarstjórn nú á- kveðið að hætta þessu og heldur nota til fulls þann rétt, sem hún eigi til erfðafestulandanna. Hinn upphaflegi grundvöllur réttarsambands stefnanda og stefnds í máli þessu felst í uppboðsskilmálunum frá 4. mai 1867. Í þessum skilmálum er að vísu sagt, að túnið sé selt til „eignar og frjálsra umráða“, en þar með er ekki sagt, að kaupandinn hafi eignazt venjulegan, ótakmarkað- an jarðeignarrétt yfir landinu, heldur verður að líta svo á, að um takmörkuð hlutaréttindi, erfðafesturétt, hafi verið að ræða, enda samræmist það eitt ákvæðum skilmálanna um árlegt afgjald, „útvisunar“-rétt bæjarstjórnar, svo og 5. gr. þeirra, þar sem segir, að kaupandi sé skyldur að leita samþykkis bæjarstjórnar, ef hann vill nota landið öðruvísi en rækta það sem tún, eða m. ö. o., hann má ekki leyfislaust notfæra sér það öðruvísi en sem tún, og verður slíkt ekki talinn vera venjulegur eignarréttur. Í útskrift úr uppboðsbók Reykjavíkur 6. mai 1867 segir einnig, að tún þetta hafi verið selt „til erfðafestu“. Þessum skilningi til stuðnings er og bréfið frá erfða- festuhöfum dags. 30. des. 1884, þar sem þeir fara þess á leit við bæjarstjórn að fá tún sin með sama rétti og aðrir lóðareigendur. Bæjarstjórn varð ekki við þessari beiðni, en breytti hinsvegar ákvæðum 2. gr. skilmálanna viðvíkj- andi útvísun til byggingarlóða þannig, að í stað linunar á afgjaldinu kom endurgjald eftir óvilhallra manna mati. Verður því að telja, að stefnandi hafi hvorki upprunalega eða siðar orðið reglulegur eigandi umrædds túns, enda hefir hún sem réttur erfðafestuhafi fylgt samþykkt bæjar- stjórnar frá 17. nóv. 1904, um breytingu lóða úr þessu landi í byggingarlóðir. Er þá næst að athuga heimild stefnds til þess að taka erfðafestulandið af stefnanda, eins og það hefir verið gert. Samkvæmt 2. gr. uppboðsskilmálanna frá 4. maí 1867 er erfðafestuhafi skyldur að láta af hendi svo mikið af land- inu, sem bæjarstjórn og byggingarnefnd telja nauðsynlegt fyrir byggingarlóðir, og verður engin breyting á þessu síðan. Var stefndum samkvæmt þessu heimilt að taka land- ið af stefnanda, er honum þótti þess þörf. Nú er því ekki haldið fram í málinu, að stefnandi hafi gerzt þannig brotleg áður, að hún hafi fyrirgert rétti sin- 291 verði samþykkt bæjarstjórnar frá 15. jan. 1885 um „rýmk- un“ á skilmálunum skilin öðruvísi en svo, að fáist meira fyrir lóðina en sem svarar brottfalli afgjaldsins, þá eigi túneigendur það. En hvernig sem annars verði litið á rétt stefnanda samkvæmt hinum upprunalegu heimildarskjöl- um, þá heldur hann því fram, að samþykktin frá 17. nóv. 1904 sé skuldbindandi yfirlýsing um rétt bæjarstjórnar, og þar sem hún um 30 ára skeið hafi ekki krafizt meira en 20% af lóðarverðinu, enda leyft stefnanda óátalið að selja af túninu og meira að segja sjálf keypt af þvi, þá hafi bæjar- stjórn bæði viðurkennt rétt hennar og gefið henni fullt til- efni til að ætla, að hún væri eigandi túnsins með þeim einu kvöðum, að greiða margnefnd 20% og e.t. v. afgjald það, sem í upphafi var ákveðið. Krefst stefnandi þess því aðal- lega, að þar sem stefndur hafi sjálfur tekið landið og lát- ið meta það því verði, sem rétt er talið, að kaupendur greiði, þá fái hún það endurgjald „hjá þeim sem lóðina fá“, eins og það er orðað í samþykktinni frá 15. janúar 1885, að frádregnu því, sem frá ber að draga samkvæmt sam- þvkktum bæjarstjórnar 1904 og 1919, en til vara, bætur eftir dómkvaddra, óvilhallra manna mati, eins og áður segir. Sýknukröfu sína byggir stefndur á því, að umrætt tún hafi þegar á uppboðinu 1867 verið selt á erfðafestu, og hafi hann því alltaf verið eigandi þess. Túnið hafi stefn- andi aðeins mátt nytja sem tún, og bæjarstjórn hafi alltaf verið heimilt að útvísa byggingarlóðum úr erfðafestuland- inu, og eigi erfðafestuhafi (stefnandi) ekki tilkall til ann- ars andvirðis fyrir lóðir þær, sem útvísað er til bygging- arlóða, en endurgreiðslu á tilkostnaði þeim, er hann hefir haft við ræktun og girðingar á hinum útvisuðu lóðum. Og þar sem umrætt tún hafi verið látið af hendi í fullri rækt og girt, eigi stefnandi enga kröfu til borgunar fyrir landið. Telur stefndur, að með samþykkt bæjarstjórnar frá 17. nóv. 1904 hafi hún alls ekki gengizt undir að breyta nokkru erfðafestulandi í byggingarlóð, aðeins sagt, hvaða lágmarks- skilyrði yrðu sett, ef slíkt kæmi fyrir. Og þótt bæjarstjórn hafi breytt mörgum slíkum erfðafestulöndum, þar á meðal landi stefnanda, í byggingarlóðir, gegn 20% af söluverði til bæjarsjóðs, þá hafi hún gert þetta umfram alla skyldu, og eigi þeir, sem þessara hlunninda hafi notið, enga kröfu til 229 um til landsins, og þessvegna hefði stefndur rétt til að taka landið endurgjaldslaust. Á hún því rétt til endurgjalds samkvæmt óvilhallra manna mati, svo sem samþykkt bæj- arstjórnar frá 15. jan. 1885 mælti fyrir um. Sýknukrafa stefnds getur því ekki orðið tekin til greina. Hinsvegar er það réttilega tekið fram af stefndum, að endurgjald það, er leggja ber til grundvallar fyrir greiðslu til stefnanda, getur eigi verið verð það, er lóðamatsnefnd metur sölu- verð byggingarlóða í landi þessu, eftir að dýrar götur hafa verið lagðar og byggingar ákveðnar á lóðunum. Aðalkrafa stefnanda hefir því heldur ekki við rök að styðjast, og kemur því til álita samhljóða varakrafa beggja aðilja, sem greind er í upphafi. Svo sem áður er sagt, var túnið selt á uppboðinu 1867 til erfðafestueignar, og hið keypta verðmæti var fólgið í töðufallinu af túninu. Innihaldi þessa réttar hefir af bæj- arstjórn aldrei verið með berum orðum breytt, en afstöðu erfðafestuhafa var breytt með samþykkt bæjarstjórnar 15. jan. 1885, þar sem nú var horfið frá eldri reglunni um linun eftirgjalds, er útvísað var lóð úr erfðafestulandi, heldur heimilað endurgjald hjá þeim, er lóðina fá. Með þessu var erfðafestuhafa opnuð leið, sem að vísu var í hvert eitt sinn háð vild bæjarstjórnarinnar, til þess að hafa verðmæti upp úr landi sinu með öðrum hætti en með töðurækt. Þetta endurgjald hefir að vísu í upphafi svarað til verðmætis lóðarinnar sem túns, en er fram liðu stund- ir og bærinn óx, hvarf þessi verðmælir á verðmæti lóðar, en lega hennar í bænum réði verðhæðinni, en söluverð þessara lóða var þó stöðugt lágt, meðan bærinn hafði gnægð lóða, er hann lét mönnum i té endurgjaldslaust, þar til lög nr. 23/1903 gengu í gildi. Þennan tíma allan hirtu erfðafestueigendur allt endurgjald fyrir lóðir, er útvísað var í túnum þeirra til bygginga, svo sem samþykktin frá 15. jan. 1885 heimilaði þeim, og fór þessu fram, þar til bæjarstjórnin ákvað með samþykktinni frá 17. jan. 1904, að 1 hluti söluverðs byggingarlóða úr erfðafestulandi skyldi renna í bæjarsjóð. Það hefir aldrei verið véfengt af bæjarstjórninni, að % söluverðsins væri réttmæt eign erfðafestuhafa án tillits til verðmætis landsins sem tún- vallar. Ennfremur hefir bæjarstjórn á ýmsum tímum samið við eigendur erfðafestulanda um endurkaup á löndunum 230 og greilt gjald fyrir þau, ekki miðað við túngæði, heldur við legu þess í landi bæjarins. Svo sem nú hefir sýnt verið, hefir bæjarstjórnin alla tið síðan 1885 viðurkennt í orði og athöfn, að erfðafestuhafar ættu rétt til endurgjalds fyrir byggingarlóðir úr löndum þeirra, í fyrstu fullt, en síðan takmarkað, eftir gangverði þeirra í kaupum og sölum sem Þbyggingarlóðar, óháð verð- mæti lóðanna sem túnvallar. Verður því ekki betur séð en að stefnandi, sem hafði tún sitt á ævarandi erfðafestu, eigi rétt til þessa gangverðs erfðafestulands hennar eins og það var 26. jan. 1934, er bæjarstjórnin svipti hana því, eins og 2 óvilhallir dómkvaddir menn meta það hafi verið með hliðsjón af afgjaldskvöðinni og öðrum almennum kvöðum og höftum, sem hvildi á slíkum erfðafestulöndum í bæn- um til þess tíma. Stefndur greiði því stefnöndu þá upphæð, sem mennirn- ir meta samkvæmt ofansögðu, ásamt 5% ársvöxtum af þeirri upphæð frá 15. okt. 1935 til greiðsludagss, allan kostn- að af matinu og málskostnað með 250 krónum. Því dæmist rétt vera: Stefndur, borgarstjórinn í Reykjavik f. h. bæjar- stjórnar vegna bæjarsjóðs, greiði stefnanda, Kristínu Egilsdóttur, endurgjald eftir mati, svo sem að ofan greinir, tveggja Óvilhallra, dómkvaddra manna, fyrir land það, er stefnandi var svipt samkvæmt tilkynningu bæjarstjórnar 26. jan. 1934, ásamt 5% ársvöxtum af þeirri upphæð, er matsmenn meta, frá 15. okt. 1935 til greiðsludags, allan kostnað af matinu og 250 krón- ur í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan 3ja sólar- hringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögun. 251 Föstudaginn 31. marz 1939. Nr. 90/1937. Lárus Fjeldsted f. h. The Con- solidated Fisheries Ltd. (Lárus Fjeldsted) gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Stefán Jóh. Stefánsson). Skaðabótakrafa vegna togaratöku. Setudómari prófessor Bjarni Benedikts- son í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi krefst þess aðallega, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum £ 849—9—10, þ. e. íslenzkar krónur 18816.22, miðað við að krónur 99.15 séu taldar í sterlingspundi, ásamt 5% ársvöxi- um frá 18. febrúar 1931 til greiðsludags. Til vara krefst áfrýjandi þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum £ 797—9-—-10, þ. e. 17664.45 íslenzkar krónur miðað við sama gengi. Til þrautavara krefst áfrýjandi þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum skaðabætur eftir mati réttarins ásamt 5% ársvöxtum frá 18. febrúar 1931 eða til vara frá 6. marz 1935. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar fyrir báðum réttum eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt því, er segir í dómi hæstaréttar frá 18. febrúar 1931 í málinu: Valdstjórnin gegn George Smith, var togarinn Nebris 0,6 sjómílu utan þeirrar landhelgilínu, sem rétturinn taldi skylt að leggja 232 til grundvallar dómi í málinu, þegar togarinn var stöðvaður af varðskipinu Óðni kl. 0,16 þ. 13. októ- ber 1929. Togarinn hafði þá siglt út frá landi í réttar 20 mínútur, og þar sem hann eftir því, sem sam-. komulag er um í málinu, hlýtur á þessum tíma að hafa siglt a. m. k. 1 sjómilu, er líklegt, að hann hafi verið í landhelgi kl. 11,56 þ. 12. október. Þó að um þetta verði að vísu ekki fullyrt með öruggri vissu, þykir skipherra varðskipsins að svo vöxnu máli hafa haft fulla ástæðu til að stöðva togarann og láta rannsaka mál skipstjóra hans. Með þessari athuga-. semd og að öðru leyti með tilvísun til hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. - Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur. 27. maí 1937. Mál þetta er með samkomulagi málsaðilja höfðað fyrir sestaréttinum með stefnu útgefinni 6. marz 1935 af hrm. Lárusi Fjeldsted, hér í bæ, f. h. The Consolidated Fish- eries Ltd., Grimsby, gegn fjármálaráðherra Íslands f, h. ríkissjóðs til greiðslu skaðabóta fyrir töku á togara félags- ins, „Nebris“, G. Y. 84, að upphæð kr. 18816.22 með 5% ársvöxtum frá 18. febrúar 1931 til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda og að sér verði tildæmdur hæfilegur málskostnaður eftir mati réttarins. Tildrög málsins eru þau, að 12. okt. 1929 kom varðskip- ið „Óðinn“ út Þistilfjörð og sigldi fyrir Langanes. Er skipið kom fyrir nesið kl. 11,20 e. h., segir skipherrann á „Óðni“, að sézt hafi togari inni við Eiðisvík, sem stefndi upp að 233 landinu og bar þá í utanvert Fagranes. Sigldi varðskipið í áttina til togarans og hélt áfram athugunum sinum á ferð- um hans. Segir skipherrann, að kl. 11,56 hafi togarann borið í Naustin, en um leið hafi hann snúið frá landi. Kl. 12,00 var togarinn að sjá í Fagranes, og kl. 12,08 setti varðskipið upp stöðvunarflögg. Kl. 12,15 var lýst á togarann og kl. 12,16 skotið lausu skoti. Staðnæmdist togarinn þá og fór að draga inn bakborðsvörpu, sem hann hafði í sjó. Var síðan sett út ljósbauja hjá togaranum, sem reyndist vera „Nebris“ G. Y. 84, og var skipstjóra hans sagt, að hann væri grun- aður um að hafa verið að veiðum í landhelgi og yrði því togarinn að biða hjá baujunni þar til birti, svo hægt væri að gera nákvæma staðarákvörðun. Árla næsta morguns gerðu varðskipsforinginn og togaraskipstjórinn báðir mæl: ingar, er bar alveg saman, og taldi skipherrann þær sýna, að togarinn væri 0,9 sm. innan landhelgilinunnar. Var sið- an farið með togarann til Seyðisfjarðar og komið þangað. kl. 4,00 e. h. sama dag. Hófust síðan yfirheyrslur í lög- reglurétti Seyðisfjarðar, sem lauk þannig, að mál var höfð- að gegn togaraskipstjóranum og hann dæmdur 15 s. m. í 12500 kr. sekt til landhelgisjóðs Íslands fyrir brot á 1. gr. laga nr. 5 1920, auk þess sem afli og veiðarfæri var gert upptækt, og skyldi andvirðið renna í sama sjóð og sektin. Hinn kærði skipstjóri, George Smith, viðurkenndi fyrir lögregluréttinum, að mælingar varðskipsins væru réttar, en engu að síður kvaðst hann vera sýkn saka, þar sem hann hefði ávallt verið utan hinnar gildandi landhelgilinu, þótt hann hefði verið að veiðum innan þeirrar landhelgilinu, er íslenzka ríkisstjórnin ákvað að skyldi gilda 5. nóv. 1928. Lögregluréttur Seyðisfjarðar taldi hinsvegar þessa svo- nefndu „nýju“ landhelgilinu vera hina réttu, og þar sem hinn kærði skipstjóri viðurkenndi að hafa verið innan hennar, sakfelldi rétturinn hann, eins og áður segir. Dómi lögregluréttar var skotið til hæstaréttar, er með dómi sínum 18. febrúar 1931 sýknaði togaraskipstjórann. Segir svo í forsendum dómsins, að þar sem telja verði, að hin svonefnda „nýja“ landhelgilína á þessum stað brjóti í bága við 2. gr. milliríkjasamningsins frá 24. júní 1901, verði hin eldri landhelgilina lögð til grundvallar fyrir dómi i málinu, „en skip kærða var 0,6 sjómilu utan þeirrar línu, er varðskipið stöðvaði það.“ Ennfremur segir svo í for- 234 sendum dómsins, að forstöðumaður Stýyrimannaskólans í Reykjavík hafi sett á sjávaruppdrátt miðunarlinur varð- skipsins til togarans kl. 11,20, kl. 11,56 og kl. 12,00, og liggi þær að nokkru leyti fyrir utan og að nokkru leyti fyrir innan hina gildandi landhelgilínu. Segir síðan (orðrétt): „En þar sem ekki er upplýst, hvar í miðunarlínunum skip kærða hefir verið á hinum tilgreindu tímum, þá verður það eigi með þessum miðun- um varðskipsins talið sannað, að kærði hafi verið í land- helgi, enda eru miðanir varðskipsins gerðar eftir sjón- hendingu, þegar dimmt var af nóttu, og geta því eigi talizt svo ábvggilegar, að á þeim verði byggður sakfellisdómur á hendur kærða.“ Mál það, sem hér liggur fyrir, hefir Lárus Fjeldsted hrm. f. h. eigenda togarans höfðað gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, og gert í því framangreindar réttarkröfur. Kröfur sínar byggir stefnandi á því, að hann telur, að áðurnefndur hæstaréttardómur sýni, að togarinn hafi verið tekinn fastur á ólögmætum grundvelli og auk þess utan þeirra takmarka, er heimili hinu íslenzka ríkisvaldi að framkvæma slíkar handtökur. Heldur stefnandi því fram, að ástæðan til töku togarans hafi einungis verið sú, að islenzka ríkisstjórnin hafi upp á sitt eindæmi látið breyta landhelgilinunni, eins og áður er drepið á. Þessi breyting hafi nú verið úrskurðuð ólögmæt af hæstarétti og sé því augljóst, að ríkisstjórnin beri ábyrgð á öllu því tjóni, er leitt hafi af framkvæmd þessara fyrirmæla stjórnarinnar. Ennfremur telur stefnandi, að handtakan sjálf hafi verið löglaus, þar sem togarinn hafi hvorki verið grunaður um né kærður fyrir að vera að veiðum innan hinnar lög- ákveðnu landhelgi, ekkert stöðvunarmerki gefið í land- helgi og hann aldrei eltur, heldur tekinn fastur í úthafi, 0,6 sm. utan landhelgi, og einnig fyrir það réttarbrot og af- leiðingar þess beri stefndum að bæta. Sýknukröfu sína byggir stefndur á því, að enda þótt hæstiréttur hafi sýknað togaraskipstjórann i refsimálinu vegna vantandi sannana, en alls ekki af því, að sannað væri, að hann væri saklaus, þá hafi öll framkoma skipherrans á „Óðni“ í umrætt skipti verið forsvaranleg og lögleg. Þá mótmælir stefndur því eindregið, að togarinn hafi verið tekinn einungis af þeirri ástæðu, að íslenzka ríkisstjórnin 235 hafi látið breyta landhelgilínunni, eins og stefnandi heldur fram, heldur hafi það verið sterkur grunur, studdur af athugunum skipherrans, sem hafi verið þess valdandi, að togarinn var tekinn. Gegn þessum mótmælum stefnds hefir stefnandi ekki fært neinar sönnur á það, né heldur er það sýnilegt af skjölum málsins, að skipherrann á „Óðni“ hafi handtekið og kært togarann af þeirri ástæðu einni, að hann væri inn- an þeirrar landhelgilínu, sem íslenzka ríkisstjórnin ákvað 5. nóv. 1928, en hæstiréttur hefir talið að væri í ósamræmi við áðurnefndan milliríkjasamning frá 1901. Hér fyrir réttinum lNggja ekki fyrir frekari gögn um sýknu eða sekt togaraskipstjórans en lágu fyrir hæstarétti. Það verður því ekki fullyrt nú frekar en áður, að togar- inn hafi verið að veiðum í landhelgi, þegar skipherrann á „Óðni“ gerði athuganir sínar um ferðir togarans kl. 11,20, kl. 11,56 eða kl. 12,00 nefndan dag. Hinsvegar verður rétturinn að lita svo á, að skipherrann hafi, eftir athugunum sínum, haft fulla ástæðu til að halda, að togarinn væri að brjóta ákvæði landslaga um bann við botnvörpuveiðum í landhelgi. Varðskipið, sem í byrjun var sjálft innan landhelgi, sigldi þá í áttina til togarans til að sannprófa grun sinn og taka togarann, ef til kæmi, og jafnframt var haldið áfram athugunum á ferðum hans. Sýndi varðskipið þar með í verki, að það hafði þá hafið förina að togaranum. Að vísu setti varðskipið fyrst upp stöðvunarmerki (flögg) kl. 12,08, og lausu skoti var hleypt af kl. 12,16, en engu að síður verður eftirförin að teljast hafa verið lögleg, þegar af þeirri ástæðu, að ekki verður staðhæft, að viðurkennd alþjóðaregla hafi þá verið til, er setti það skilyrði fyrir lögmæti eftirfarar, að stöðvunar- merki væru gefin, áður en hún byrjaði. Að Öllu þessu athuguðu, verður að líta svo á, að skip- herrann á „Óðni“ hafi haft næga ástæðu til og honum hafi verið það heimilt að halda eftirförinni áfram, jafnvel út fyrir landhelgilinu, hefta þar för togarans og taka hann með sér til rannsóknar til Seyðisfjarðar, eins og hann gerði. Verður því að telja, að öll skilyrði til töku togarans hafi verið fyrir hendi og skipherrann hafi ekki farið út fyrir valdsvið sitt eða á annan hátt sýnt af sér vítavert gáleysi með framkomu sinni gagnvart togaranum í umrætt skipti. 236 Skaðabótaskylda á hendur stefndum i máli þessu verður því ekki byggð á almennum skaðabótareglum. Með dómi hæstaréttar 18. febrúar 1931 var togaraskip- stjórinn sýknaður af kröfu um refsingu fyrir landhelgi- brot við þetta tækifæri. Sá sýknudómur byggist á því, að ekki þótti unnt að fullyrða, nema togarinn hefði verið á þeim hluta miðunarlinanna frá varðskipinu til togarans kl. 11,20, 11,56 og kl. 12,00, sem var utan landhelgi, enda hafi miðanirnar verið gerðar eftir sjónhendingu að nóttu til. Þessi óvissa var Í refsimálinu látin koma togaraskip- stjóranum til sýknu, en um skaðabótaskyldu vegna töku togarans segir dómur þessi ekki neitt, hvorki beint né óbeint. Um greiðslu bóta fyrir handtöku vegna refsiverðs verkn- aðar, sem aðili er síðan sýknaður af, enda verði bóta- skyldan ekki byggð á almennum skaðabótareglum, eru engin ákvæði til í íslenzkum lögum. Að vísu eru til lög um skaðabætur fyrir gæzluvarðhald að ósekju o. fl. (lög nr. 28/1893), en ákvæði þeirra laga um skaðabótaskyldu ríkisins eru alger undantekningarákvæði, sem ekki verð- ur lögjafnað frá til bótaskyldu vegna handtöku eða ann- arra athafna löggæzluvaldsins, enda verður það hvorki leitt af áðurnefndum hæstaréttardómi né af skjölum þessa máls, að skilyrði laga þessara um sakleysi þess, sem í hlut á, sé fullnægt. Skaðabótaskylda í máli þessu verður þannig hvorki byggð á almennum skaðabótareglum né öðrum reglum ís- lenzks réttar, og verður því að sýkna stefndan af kröfum stefnanda í málinu, en eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, hrm. Lárusar Fjeldsted f. h. The Consolidated Fisheries Ltd., í máli þessu, en málskostnaður falli niður. 237 Miðvikudaginn 19. april 1939. Nr. 124/1938. Hallgrímur Helgason (Einar B. Guðmundsson) gegn Helgu Sigurðardóttur (Enginn). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Stefnda, sem hefir verið löglega birt áfrýjunar- stefna í máli þessu, útgefin 16. des. f. á., hefir hvorki mætt né mæta látið fyrir hæstarétti. Er málið því flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaganna og dæmt eftir framlögðum skilrikjum. Áfrýjandi krefst þess aðallega, að héraðsdómur- inn verði ómerktur og að lagt verði fyrir héraðs- dómarann að rannsaka málið rækilegar, en fil vara krefst áfrýjandi, að hann verði skilorðslaust sýkn- aður af kröfum stefndu. Svo krefst áfrýjandi þess, að stefnda verði dæmd til þess að greiða honum málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Í stefnu er þó aðeins krafizt málskostnaðar fyrir hæstarétti. Ómerkingarkröfu sína byggir áfrýjandi á því, að fram hafi komið miklar líkur fyrir því, að stefnda hafi haft samfarir við tvo eða fleiri karlmenn á getnaðartíma barns þess, er hún ól fullburða 12. sept. 1938 og í máli þessu getur, og að rækilegri rannsóknar þurfi um þau efni. Þessi staðhæfing á- frýjanda virðist að vísu hafa við nokkur rök að styðjast, en ekki þykir þó næg ástæða til þess að taka ómerkingarkröfuna til greina eftir þeim úr- slitum, sem málið fær hér fyrir dómi og síðar segir. 238 Það gæti sem sé ekki orkað áfryjanda skilorðslausr- ar sýknu, þó að sannað yrði, að stefnda hefði haft samfarir við aðra en hann á getnaðartíma barns- ins, þar sem hún heldur því eindregið fram, að þau hafi haft holdlegar samfarir á þeim tíma hvort við annað. Og ef fleiri reyndust sannir að samförum við hana á nefndum tíma eða líklegir til þeirra, þá væri þess áfram kostur að höfða mál gegn þeim þess vegna eftir kröfu áfrýjanda samkvæmt 212. gr. laga nr. 85/1936, ef hann synjar ekki með eiði sínum fyrir samfarir við stefndu á getnaðartíma barnsins. Stefnda ól barnið þann 12. sept. 1938. Það virð- ist því geta verið komið undir í síðasta lagi 17. jan. 1938 og í fyrsta lagi 6. nóv. 1937. Verður því að telja fyrir það girt, að barnið sé getið við samfarir máls- aðilja í október 1937 eða í marz 1938. Kunnings- skapur málsaðilja bæði fyrir og eftir getnaðartíma barnsins skapar að vísu nokkrar líkur gegn áfrýj- anda, en þar á móti kemur það, að stefnda hafði kynferðismök við fleiri en hann í október 1937 og að nokkrar líkur eru komnar fram um það, að hún hafi verið með öðrum mönnum Í desember sama ár, einmitt um það leyti, sem líklegast er, að barnið sé getið. Með hliðsjón af þessu þykir ekki verða í þessu máli skorið úr um faðerni barnsins, heldur einungis um fjárgreiðslur á hendur áfrýjanda vegna barns- ins og barnshafnar stefndu. Sakir þess, er áður segir um háttsemi stefndu og líkur um samfarir hennar við aðra menn en áfrýjanda á getnaðartíma barnsins, þykir verða að láta greiðsluskyldu áfrýj- anda velta á eiði hans, þannig að hann sé sýkn af kröfu stefndu, ef hann synjar fyrir það með eiði 259 sínum á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936 og innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við stefndu á tímabilinu 6. nóv. 1937 til 17. jan. 1938, að báðum dögum meðtöldum. En ef áfrýjanda verður eiðfall, þá skal hann greiða meðlag með barni því, er stefnda ól þann 12. sept. 1958, og henni barnsfararkostnað og styrk fyrir og eftir barnsburð, allt eftir úrskurði yfir- valds. Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá greiði stefnda honum 200 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti, en málskostnaður í héraði fellur niður. En ef á- frýjanda verður eiðfall, þá fellur málskostnaður fyrir hæstarétti niður, en áfrýjandi greiði stefndu 20 krónur í málskostnað í héraði. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Hallgrímur Helgason, á að vera sýkn af kröfum stefndu, Helgu Sigurðardóttur, ef hann synjar fyrir það með eiði sinum á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85,/1936 og innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við stefndu á tímabilinu frá 6. nóv. 1937 til 17. jan. 1938, að báðum dögum meðtöldum. Ef áfrýjanda verður eiðfall, þá skal hann greiða meðlag með barni þvi, er stefnda ól þann 12. sept. 1938, og henni barnsfararkostnað og styrk fyrir og eftir barnsburð, allt eftir úr- skurði yfirvalds. 210 Ef áfrýjandi vinnur eiðinn, þá skal stefnda greiða honum 200 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti, en málskostnaður í héraði fellur nið- ur. En ef áfrýjandi vinnur ekki eiðinn, þá skal málskostnaður fyrir hæstarétti falla niður, og greiði áfrýjandi þá stefndu 20 krónur í máls- kostnað í héraði. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 29. nóv. 1938. Þann 129. september 1938 ól ógipt stúlka, að nafni Helga Sigurðardóttir Grandaveg 37 hér í bænum, fullburða mey- barn. Föður að þessu barni sínu tilnefndi barnsmóðirin Hallgrím Helgason til heimilis á Hverfisgötu 91. Hann hefir ekki viljað kannast við faðernið og er því mál þetta höfðað, eftir ósk barnsmóður, gegn honum, og hefir hún gert þær kröfur í réttinum, að hann verði dæmdur faðir barnsins, til að greiða meðlag með þvi og barnsfararkostn- að til sin, svo og styrk fyrir og eftir barnsburð, allt eftir úrskurði yfirvalds, og loks málskostnað eftir mati réttarins. Kærandi og kærður eru sammála um það, að þau hafi fyrst kynnst sumarið 1936 og hefir kærandi haldið því frám að þau, frá því um veturinn næst á eftir, hafi haft holdlegar samfarir öðru hvoru þar til í marzmánuði 1938, og muni barn þetta vera getið við samfarir þeirra í des- embermánuði f. á. Kærður hefir játað það, að hann hafi haft holdlegar samfarir við kæranda og hyggur hann að það hafi byrjað um sumarið 1936; hafi þau einnig haft holdlegar samfarir veturinn 1936 og 1937 og þar til í júní 1937. Þá kveður hann að þau hafi ekki eftir það haft holdlegar samfarir fyrr en í marzmánuði 1938, en þá hafi þau haft holdlegar samfarir tvisvar eða þrisvar sinnum. Í síðari réttarhöldum hefir kærður þó játað það, að hann hafi haft holdlegar samfarir við kæranda siðast í október 1937 og hafi þá annar maður að nafni Óskar Sig- urðsson einnig haft holdlegar samfarir við hana. Hefir 241 Óskar viðurkennt þessar samfarir, en kærandi hefir neitað þeim, en hinsvegar viðurkennt, að hún hafi haft holdlegar samfarir við hann í önnur skipti. Þá hefir kærður haldið því fram, að kærandi hafi haft holdlegar samfarir við ýmsa karlmenn aðra en sig og ein- mitt á þeim tima, er barn þetta getur verið getið. Hefir með vitnaleiðslu verið færðar líkur að þessu, en ekki tekizt að sanna gegn eindregnum mótmælum kæranda. Framburður kæranda og kærðs hér fyrir réttinum hefir verið nokkuð á reiki og þykir því ekki fært að láta úrslit máls þessa vera komin undir eiði þeirra. Kærður hefir upphaflega haldið því fram, að hann hafi ekki haft holdlegar samfarir við kæranda frá því í júní 1937 og þar til í marzmánuði 1938, en síðar viðurkennt það þó, að hann hafi haft holdlegar samfarir við hana síðast í október Í. á. Á hinn bóginn hefir kærandi alla tíð haldið því ákveð- ið fram, að enginn annar en kærður geti verið faðir að barni þessu, enda hafi hún haft holdlegar samfarir við hann öðru hvoru frá því um veturinn 1936 og 1937 og þar til í marz 1938. Samkvæmt þessu verður ekki talið útilokað, að kærður hafi haft holdlegar samfarir við kæranda á þeim tíma, er barn þetta getur verið getið, en með tilliti til þess, sem fram er komið í máli þessu um framferði kær- anda, virðist ekki rétt að dæma hann föður barnsins. Þykir því aðeins verða að dæma kærðan til að greiða meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð samkvæmt úrskurði yfirvalds og loks málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 20 krónur. Því dæmist rétt vera: Kærður, Hallgrímur Helgason, greiði meðlag með barni því, er kærandi, Helga Sigurðardóttir, ól þann 12. september 1938. Þá greiði hann og barnsfararkostn- að til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð allt eftir úrskurði yfirvalds og loks 20 krón- ur í málskostnað. Dóminum skal fullnægt að viðlagðri aðför að lögum. 16 242 Mánudaginn 24. april 1939. Nr. 65/1938. Garðar Þorsteinsson f. h. Jaan Karu (Garðar Þorsteinsson) gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Sveinbjörn Jónsson). Skaðabótakrafa út af höfðun refsimáls, ólögmætu lögtaki og drætti á afhendingu báts, er lögtaki var tekinn. Setudómari prófessor Ísleifur Árnason í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 16. júní 1938 og krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum eistneskar kr. 46066.19 og ísl. kr. 766.55 ásamt 5% ársvöxtum af fjárhæðum þessum frá birtingardegi stefnu 18. maí 1937 til greiðsludags, svo og eistneskar krónur 746.25 með 5% ársvöxtum frá birtingardegi framhalds- stefnu 10. jan. 1938 til greiðsludags. Ennfremur krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst þess aðallega, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur, en til vara, að kröfur áfrýj- anda verði færðar niður eftir mati hæstaréttar. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Skaðabótakröfur áfrýjanda eru reistar á eftir- greindum ástæðum: 1. Að ríkissjóði beri að bæta tjón, er af því leiddi, að höfðað var opinbert refsimál á hendur skipstjór- anum á v/b „Kitti“, Johan Heyman, vegna grunar 243 um, að hann hefði brotið gegn ákvæðum sóttvarnar- laga, en því máli lauk með dómi hæstaréttar 9. des. 1935 á þann veg, að nefndur skipstjóri var sýknað- ur af kærum og kröfum valdstjórnarinnar. 2. Að ríkissjóði beri að bæta tjón, sem af því hefir hlotizt, að lögtak var gert í nefndum bát „Kitti“ fyrir ýmsum skipagjöldum þann 23. júlí 1935, en lögtaksgerðin var úr gildi felld með dómi hæsta- réttar 21. febr. 1936. 3. Að ríkissjóði beri ennfremur að bæta tjón, er áfrýjandi telur sig hafa beðið við það, að honum hafi ekki verið afhentur nefndur bátur „Kitti“, er þess var krafizt í byrjun september 1936. Um 1. Til stuðnings því, að stefnda beri að greiða bætur samkvæmt þessum lið, hefir áfrýjandi eink- um fært það, að Johan Heyman skipstjóra hafi verið meinað að fara af landi brott, meðan refsimál hans var ekki á enda kljáð. Ekki verður talið, að stefndi hefði orðið bótaskyldur út af höfðun máls þessa, eins og því var háttað, nema skilyrði fyrir lögjöfn- un frá 1. gr. laga nr. 28/1893, um skaðabætur fyrir gægluvarðhald að ósekju o. fl., þættu hafa verið fyrir hendi. Hér kemur þó ekki til álita, hvort svo hafi verið, þar eð skaðabótakrafa samkvæmt analogíu 1. gr. nefndra laga, þótt til hefði verið, væri nú fallin niður samkvæmt analogiu 4. gr. sömu laga, með því að meira en ár var liðið frá því að sýknu- dómur í máli greinds Johan Heyman gekk í hæsta- rétti þann 9. des. 1935, er mál þetta var höfðað þann 18. maí 1937. Ber því þegar af þeirri ástæðu að sýkna stefnda af þeim kröfum áfrýjanda, sem risnar eru af þeirri ástæðu, er í þessum lið greinir. Um 2. Í sambandi við áfrýjun lögtaksgerðarinnar i v/b „Kitti“, er áður greinir, var engum skaðabóta- 244 kröfum hreyft á hendur stefnda út af ólögmæti lög- taksins. Þótt svo væri, að áfryjandi hefði átt rétt til bóta samkvæmt 13. gr. laga um lögtak o. fl. nr. 29/1885 vegna ólögmætis lögtaksgerðarinnar, þá væri sú krafa nú niður fallin, þar eð hún var ekki borin fram í sambandi við áfryjun oftnefndrar lög- taksgerðar, sbr. 11.—13. gr. nefndra laga nr. 29/1885. Verður því þegar af þeirri ástæðu að sýkna stefnda einnig af þeim kröfum áfrýjanda, sem reistar cru á þeim grundvelli, er í þessum lið getur. Um 3. Eins og skýrt er frá í hinum áfrýjaða dómi, var ræðismanni Eistlands í Reykjavík til- kynnt í skeyti 22. ágúst 1936, að e/s „„Wirurand“ frá Tallinn myndi taka v/b „Kitti“ á Siglufirði, og sama dag tilkynnir bæjarfógeti Siglufjarðar ræðis- manninuna, hver sé áfallinn kostnaður vegna geymslu v/b „Kitti“ á Siglufirði, og hefir honum þá væntan- lega verið ljóst, að bátsins yrði krafizt innan skamms. Þann 1. sept. 1936 kom e/s „Wirurand“ til Siglufjarðar, og var þess krafizt af bæjarfógcta, að báturinn yrði þá þegar afhentur á floti. Spurðist bæjarfógetinn þá fyrir um það hjá dómsmálaráðu- neytinu, hvort krefja ætti eigendur bátsins um áfall- inn kostnað, en ráðuneytið svaraði á þá leið, að bæjarfógetinn skyldi afhenda eigendunum bátinn að kostnaðarlausu. Báturinn stóð uppi á dráttarbraut, þar sem bæjarfógetinn hafði komið honum fyrir til geymslu, eftir að lögtakið var í honum gert. Virðist bæjarfógetinn ekki hafa talið sér skylt að annast framsátur bátsins, heldur talið fullnægjandi skil að vísa á hann, þar sem hann var á dráttarbrautinni. Stóð í þófi um þetta til 4. sept. að kvöldi, en þá til- kynnti bæjarfógeti umboðsmanni eigenda „Kitti“ á Siglufirði, að báturinn myndi verða settur á flot 245 daginn eftir. En nóttina milli 4. og 5. sept. fór e/s „WVirurand“ frá Siglufirði, án þess að hafa fengið v/b „Kitti“ afhentan. Á það verður að fallast með áfrýjanda, að bæjar- fógeta Siglufjarðar hafi verið skylt að annast fram- sátur bátsins og skila honum á floti, og að hann hafi því ekki fullnægt þeirri skilaskyldu, er á hon- um hvildi vegna töku nefnds báts, eftir að lögtakið var í honum gert, og fyrirmæla dómsmálaráðu- neytisins um afhendingu hans. Umboðsmaður eig- enda bátsins á Siglufirði hefir að vísu skýrt frá því, að hann hafi þann 3 sept. 1936 snúið sér til fyrir- svarsmanna dráttarbrautarinnar með tilmæli um það, að báturinn yrði settur fram, en þeir hafi þá tjáð honum, að dráttarvélin væri biluð og myndi taka langan tíma að gera við hana. Af hálfu stefnda er ekkert upplýst um þessa bilun, enda myndi hún ekki skipta máli um skilaskylduna. Þykir stefndi verða að bera ábyrgð á því tjóni, sem vanrækslan á afhendingu bátsins hefir valdið áfrýjanda, enda taka fyrrgreind ákvæði laga nr. 29/1885 ekki til þessa tilviks, sem gerðist eftir það, að lögtaksgerðin var ómerkt í hæstarétti. Kröfur áfrýjanda í sambandi við þennan lið eru sem hér segir: a. Kostnaður við komu e/s „„Wirurand“ til Siglu- fjarðar og bið þess þar í byrjun sept. 1936, eist- neskar kr. 965.82. b. Kostnaður við lögfræðilega aðstoð, símtöl o. fl. í sambandi við kröfu um afhendingu bátsins í sept. 1936, ísl. kr. 266.55. c. Bætur fyrir afnotamissi v/b „Kitti“ frá 15. sept. 1936, sem er ráðgerður komudagur bátsins til Tallinn, ef hann hefði verið afhentur, til 18. maí 246 1937, er mál þetta var höfðað, eistneskar - kr. 14000.00. d. Ennfremur telur áfrýjandi bátinn hafa orðið fyrir verðrýrnun frá því að hann kom til Siglufjarð- ar í júlí 1935 og þangað til hann var seldur í sept. 1937, er nemi eistneskum kr. 12000.00. En í sam- bandi við þennan lið kemur aðeins til álita verð- rýrnun, er kynni að hafa átt sér stað á tímabilinu frá 1. sept. 1936, er afhendingar var krafizt, til 18. maí 1937, er mál þetta var höfðað. Um a. og b. Áfrýjandi þykir hafa gert næga grein fyrir kostnaði þeim, sem í þessum liðum getur. Ber því að taka þá kröfuliði báða til greina. Un ce. Áfrýjandi á rétt til bóta fyrir afnotamissi bátsins þann tíma, sem hér ræðir um, en krafa hans um eistneskar kr. 14000.00 gengur Þersýni- lega mjög úr hófi. Með tilliti til ástands og stærðar bátsins og þess einnig, að hér er um vetrarmánuði að ræða, þykir þessi kröfuliður hæfilega ákveðinn ísl. kr. 2500.00, og Þer að dæma áfrýjanda þá fjárhæð. Um d. Við lögtaksgerðina 23. júli 1935 var v/b „Kitti“ metinn á 1100 ísl. krónur, en að öðru leyti skortir allar upplýsingar um verðmæti hans á þeim tíma, er hann kom til Siglufjarðar, enda verður vátryggingarfjárhæð bátsins ekki talin sönnun fyr- ir verðmæti hans þá. Báturinn var seldur haustið 1937 fyrir 150 tunnur saltsildar, sem áfrýjandi tel- ur jafngilda 3000.00 eistneskum krónum. Í máli Þessu brestur sönnun fyrir því, að báturinn hafi rýrnað nokkuð í verði á tímabilinu frá 1. sept. 1936 til 18. maí 1937, sem hér kemur eitt til álita, eins og fyrr segir. Verður þessi kröfuliður því ekki að neinu leyti til greina tekinn. 247 Samkvæmt framansögðu verða úrslit málsins þau, að stefndi verður dæmdur til að greiða áfrýj- anda eistneskar krónur 965.82 og ísl. kr. 266.55 kr. 2500.00 — ísl. kr. 2766.55, ásamt 5% ársvöxt- um af fjárhæðum þessum frá 18. maí 1937 til greiðsludags. Það þykir og rétt, að stefndi greiði áfrýjanda samtals kr. 400.00 í málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, greiði áfrýjanda, Garðari Þorsteinssyni f. h. Jaan Karu, eistneskar kr. 965.82 og ísl. kr. 2766.55 ásamt 5% ársvöxtum af fjárhæðum þessum frá 18. maí 1937 til greiðsludags. Stefndi greiði og áfrýjanda samtals 400 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæijarþings Reykiavíkur 19. marz 1938. Mál betta, sem dómtekið var 15. b. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 18. mai 1937 af Garð- ari Þorsteinssyni hrm., hér í bæ, f. h. Jaan Karu, Tallinn, Eistlandi, segn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs til greiðslu skaðabóta að upphæð eistneskar kr. 46066.19 og ísl. kr. 766.55 með 5% ársvöxtum frá stefnubirtingardegi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Með fram- haldsstefnu útgefinni 10. janúar 1938 hefir stefnandi hækk- að skaðabótakröfuna um eistneskar kr. 746.25, og krafizt 5% ársvaxta af þeirri hækkun frá birtingardegi framhalds- stefnunnar til greiðsludags, en ekki breytt kröfunum að öðru leyti. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en fíl 248 vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun eftir mati réttarins og að málskostnaður verði þá lát- inn falla niður. Málsatvik eru þau, að þann 1. júlí 1935 kom vélbátur- inn Kitti frá Tallinn á Eistlandi til Siglufjarðar. Bátur þessi, sem er að stærð 19,14 smálestir brúttó, en 9,74 smá. lestir netto, var eign stefnanda, en áhöfn hans var í þetta sinn skipstjórinn, einn vélamaður og einn háseti. Bæjar- fógetinn á Siglufirði taldi ýmislegt grunsamlegt við ferð bátsins, m. a. taldi hann, að vera kynni, að sóttvarnarlög hefðu verið brotin, og hóf hann þegar lögreglurannsókn um það og tilgang fararinnar yfirleitt. Að því er brot á sóttvarnarlögunum snerti, lauk rannsókninni á þann veg, að ástæða þótti til að sækja skipstjórann til refsingar fyrir brot á 3. og 7. gr. laga nr. 65 frá 19. júní 1933, og lauk því máli með dómi uppkveðnum í lögreglurétti Siglufjarðar þann 11. júlí 1935 á þá leið, að skipstjórinn var sektaður um kr. 1900.00 fyrir brot á 7. gr. nefndra laga og hlut- deild í broti á 3. gr. þeirra. Að því er snertir tilgang fararinnar upplýstist það, að m/b Kitti tilheyrði eistneskum síldveiðileiðangri, sem kom- ið hafði hingað til lands um sumarið í þeim tilgangi að stunda hér síldveiðar utan landhelgi. Í leiðangrinum voru 4 skip, eign O/Y Kalandus í Tallinn. Virðist aðalskipið hafa verið e/s Eestirand, sem talið var 7200 brúttó smá- lestir að stærð, og hafði skipstjórinn á því yfirstjórn leið- angursins á hendi. Hafði v/b Kitti verið settur á þilfar e/s Eestirand í Tallinn og fluttur þannig til Íslands, en verið settur í sjó við Grimsey. Var ætlunin sú að nota v/b Kitti til að annast samband við land fyrir leiðangurs- skipin, svo og samband milli þeirra innbyrðis. Var v/b Kitti undir yfirstjórn skipstjórans á Eestirand, enda þótt sér- stakur skipstjóri og sérstök áhöfn væri skráð á hann. Var stefnandi, eins og áður er sagt, eigandi v/b Kitti, en hafði leigt útgerðarfélagi leiðangursins hann til umræddra afnota. Með tilliti til þess, sem upplýstist um samband v/b Kitti við leiðangurinn og sérstaklega við e/s Eestirand, einkum þess, að báturinn kom hingað á þilfari skipsins, að hann var í þjónustu þess og undir yfirstjórn skip- stjóra þess og að áhöfn hans var skyld til að vinna í e/s Eestirand, þegar skipstjóri þess krefðist, leit bæjarfógetinn 249 á Siglufirði svo á, að v/b Kitti væri að því leyti hluti af e/s Eestirand, að lögboðin opinber gjöld vegna komu v/b Kitti til Siglufjarðar bæri að miða við smálestatal e/s Eestirand, eins og það hefði sjálft komið til hafnar. Samdi bæjarfógetinn því reikning, stílaðan á e/s Eestirand, yfir hin lögboðnu gjöld, samtals að upphæð kr. 6824.80. Krafði hann því næst skipstjórann á v/b Kitti um greiðslu þessa reiknings, en hann neitaði að greiða. Í fógetarétti Siglu- fjarðar, sem haldinn var 10. júlí 1935, úrskurðaði bæjar- fógetinn, að taka skyldi gjöldin lögtaki í v/b Kitti að liðn- um lögboðnum fresti frá birtingu úrskurðarins. Í þessu réttarhaldi var þvi mótmælt af hálfu skipstjórans á v/b. Kitti, að honum bæri að greiða reikninginn og að hann bæri ábyrgð á greiðslu gjaldanna, hvort heldur persórtu- lega eða með skipi sinu v/b Kitti, svo og þvi, að e/s Eestirand bæri að greiða þau. Lögtak fyrir gjöldunum var svo gert í v/b Kitti 23. júlí 1935, og í fógetaréttinum bann- aði fógetinn gerðarþola, þ. e. skipstjóranum á v/b Kitti, að ráðstafa bátnum eða færa hann svo úr stað, að skert sæti rétt lögtakshafa. Öllum framangreindum réttargerðum bæjarfógetans var áfrýjað til hæstaréttar, og urðu málalok þar þau, að með dómi réttarins uppkveðnum 9. desember 1935 var skip- stjórinn á v/b Kitti sýknaður af kröfum valdstjórnarinnar og allur kostnaður lagður á ríkissjóð, og með dómi rétt- arins uppkveðnum 21. febrúar 1936 var framangreindur lögtaksúrskurður og lögtaksgerð feld úr gildi, með því að hæstiréttur leit svo á, að eftir því sem upplýstist um v/b. Kitti og nánar er tilgreint í hæstaréttardómnum, bæri að telja hann sjálfstætt skip, en ekki hluta af e/s Eestirand, en málskostnaður var látinn falla niður. . Allan þennan tima, frá 1. júlí 1935, var v/b Kitti hafður á Siglufirði, og varð hann því ekki notaður eins og til var ætlazt í þjónustu leiðangursins. Virðist hafa verið gerðar margar tilraunir af hálfu eistneska konsúlsins í Reykjavík til þess að fá stjórnarráðið hér til að hlutast til um, að báturinn yrði afhentur gegn þvi, að greidd væru lögmælt gjöld af honum, en tilraunir þessar báru ekki árangur. Eftir að hæstaréttardómurinn 21. febrúar 1936 var fallinn, virðist þó ekki hafa verið hirt um það af hálfu stefnanda að taka bátinn fyrr en síðla sumars 1936, að 250 það gerðist, sem nú verður greint. Þann 22. ágúst var konsúlnum hér sent skeyti um það, að e/s Virurand mundi taka v/b Kitti á Siglufirði, og virðist bæjarfóget- anum á Siglufirði hafa verið gert aðvart um þetta sam- dægurs. Þann 31. ágúst fékk konsúlatið tilkynningu um, að e/s Virurand myndi verða á Siglufirði 1. september. Þann í september skrifaði Alfons Jónsson, lögfræðingur á Siglufirði, bæjarfógetanum þar vegna eistneska konsúl- atsins í Reykjavík og krafðist þess, að v/b Kitti yrði af- hentur skipstjóra hans, sem var með e/s Virurand. Var þess krafizt, að báturinn yrði afhentur á floti og í sama ástandi og hann var í þann Í. júlí 1935. Samdægurs skrifaði eistneska konsúlatið hér dómsmálaráðuneytinu og gerði samhljóða kröfu til þess. Á þessum tíma stóð v/b Kitti uppi í slipp á Siglufirði og virðist þá hafa staðið þar all- lengi. Bæjarfógetinn svaraði hérgreindu bréfi Alfons Jóns- sonar samdægurs á þá leið, að áður en v/b Kitti yrði af- hentur, yrði að greiða kr. 340.00 í slippleigu og fyrir smurn- ingu á vél svo og skipagjöld af bátnum, samtals kr. 47.00. Daginn eftir féll hann, að því er virðist eftir fyrirmælum stjórnarráðsins, frá því, að hérgreindar kr. 340.00 væru greiddar, en krafðist aðeins greiðslu á nýnefndum kr. 47.00. Voru þær þegar greiddar, og er svo að sjá sem bæjarfóget- inn hafi þá leyft að taka bátinn úr slippnum. En svo virð- ist sem þeir, er veita áttu bátnum viðtöku, hafi talið bæjar- fógetanum skylt að skila honum á floti, en hann hinsvegar talið sér það óskilt, en aðeins vísað á bátinn í slippnum og sagt, að þeir yrðu að eiga við ráðamenn slippsins um að koma bátnum á flot. Virðist hafa verið nokkurt þóf um þetta, og lauk þvi þannig, að e/s Virurand fór frá Siglu- firði aðfaranótt þess 5. september án þess að taka v/b Kitti, og var þá hætt við að setja hann niður. Var báturinn því látinn vera kyrr á Siglufirði, og hefir hann nú nýlega verið seldur þar fyrir 150 tunnur af saltsild. Af öllu þessu telur stefnandi sig hafa beðið mjög mikið tjón, svo sem margskonar kostnað við áhöfn m/b Kitti, kostnað við dvöl e/s Virurand á Siglufirði, kaup áhafnar v/b Kitti, leigutap af v/b Kitti, verðrýrnun á bátnum o. fl. o. fl. Samtals telur hann tjón sitt nema stefnukröfunum í máli þessu, og telur hann, að stefndum beri að bæta sér það að fullu. Byggir stefnandi kröfur sinar á því, að framangreint lögtak í v/b Kitti hafi reynzt ólögmætt, svo og að ólög- mætt hafi verið að halda bátnum á Siglufirði allan þenn- an tíma, sem gert var, en skaðabótaábyrgðin á öllu þessu hvíli á stefndum. Þá hafi stefnandi sjálfur ekki verið skyldur til að gera neinar sérstakar ráðstafanir til að forða þessu tjóni, heldur hafi honum verið fyllilega heim- ilt að láta allt ganga eins og það gekk, þar eð lögtakið og allar afleiðingar þess hafi verið á ábyrgð ríkissjóðs. Stefndur byggir sýknukröfuna aftur á móti á því, að fullkomin ástæða hafi verið til þess af bæjarfógetanum á Siglufirði að höfða mál þau, er höfðuð voru út af komu v/b Kitti til Siglufjarðar 1. júlí 1936, og framkvæma lögtakið í bátnum. Lögtakið hafi verið löglegt í alla staði og for- svaranlegt eins og á stóð. Þá hafi sú leið staðið stefnanda opin að selja tryggingu fyrir gjöldunum, sem lögtakið var gert fyrir, og hefði hann þannig getað afstýrt öllu tjóni. En með því að lögtakið hafi farið fram með löglegum hætti og stefnandi hafi ekki gert það, sem í hans valdi stóð, til að afstýra tjóni af þvi, þá geti stefndur ekki borið ábyrgð á tjóni því, sem stefnandi kunni að hafa beðið vegna lögtaksins. Í 13. gr. lögtakslaganna eru ákvæði um bætur af hálfu lögtaksbeiðanda til handa lögtaksbola, ef lögtaksgerð reyn- ist ólögmæt. Er þar ákveðið, að lögtaksbeiðanda, hvort sem hann sé ríkið, kaupstaður, hreppur eða einstaklingur, beri að bæta lögtaksþola allan þann halla, er hann hefir beðið af ólögmætri lögtaksgerð, eftir þeim reglum, er gilt höfðu til gildistöku lögtakslaganna. En eftir þeim regl- um skyldi lögtaksbeiðandi bæta skaðann, nema að ætla mætti, að hann hefði enga skynsamlega ástæðu haft til að telja kröfu þá, er lögtaks var beiðst fyrir, ranga. Rétturinn lítur nú svo á, að lögtaksbeiðandi, sem mun hafa verið bæjarfógetinn vegna ríkissjóðs, hafi enga skyn- samlega ástæðu haft til að telja lögtakskröfuna ranga, þar eð hann hafði að undangenginni rannsókn komizt að þeirri niðurstöðu, að hún væri réttmæt, og úrskurðað sem fógeti, að lögtak skyldi gert fyrir henni. Ennfremur verður rétt- urinn að telja, að gegn mótmælum stefnds sé ósannað í máli þessu, að afskipti bæjarfógetans af bátnum, þangað til lögtakið var fellt úr gildi, hafi verið þannig vaxin, 252 að þau geti bakað stefndum skaðabótaábyrgð. Þá verður ekki fallizt á það með stefnanda, að bæjarfógetanum hafi verið skylt að setja bátinn á flot, þegar þess var krafizt, þar eð báturinn virðist hafa orðið honum óviðkomandi um leið og skipagjöldin af honum voru greidd. Loks verð- ur rétturinn að telja, að stefnandi hafi ekki neytt þeirra ráða, er fyrir hendi voru, til að verjast tjóninu, svo sem þeirra að greiða lögtaksupphæðina með fyrirvara um end- urgreiðslu eða að bjóða tryggingu fyrir gjöldunum, á meðan á áfrýjun stóð, en hvorttveggja þetta virðist hefði getað forðað stefnanda frá öllu tjóni vegna lögtaksins. Að öllu þessu athuguðu þykir verða að sýkna stefndan af öllum kröfum stefnanda í máli þessu, en enda þótt stefnandi virðist hefði getað komið skaðabótakröfunni að við áfrýjun lögtaksgerðarinnar, og þetta mál hefði því ekki verið nauðsynlegt, þá þykir þó eftir atvikum rétt að dæma hann ekki í málskostnað til stefnds, heldur verður málskostnaður látinn falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Garðars Þorsteins- sonar f. h. Jaan Karu. Málskostnaður falli niður. Mánudaginn 24. april 1939. Nr. 73/1938. Samband íslenzkra samvinnufélaga (Theodór B. Lindal) Segn Pétri Magnússyni f. h. eigenda e/s „Fagerstrand“ (Pétur Magnússon). Kröfur út af vanefndum farmsamnings. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. júní f. á. og krafizt þess, að stefndi 253 verði dæmdur til að greiða honum £ 1832—18— 1 ásamt 6% ársvöxtum af £ 1677—9—0 frá 1. mai til 21. júni 1937 og af £ 1832—18— 1 frá þeim degi til greiðsludags og ennfremur allan kostnað við lög- haldsgerð í e/s „Fagerstrand“ á Blönduósi 21. júni 1937. Þá krefst hann og, að löghaldsgerð þessi verði staðfest og að honum verði heimiluð aðför í trygg- ingu þeirri, sem sett hefir verið fyrir kröfum hans í þessu máli. Loks krefst hann málskostnaðar af stefnda bæði í héraði og hér fyrir dómi eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýj- aða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti. Bótakrafa áfrýjanda greinist í 4 liði, sem taldir eru í hinum áfrýjaða dómi, og verður hér fjallað um þá í þeirri röð, sem þar segir. Um 1. lið. Þau £ 75—0—0, sem hér getur, kveðst áfrýjandi hafa orðið að greiða til þess að fá sig leyst- an frá samningi um saltfarm í e/s „Fagerstrand“ í Trapani á Sikiley, en við saltkaupin þar hafi hann hætt fyrir bænarstað stefnda og eigi hann þess- vegna heimtingu á að fá þessa fjárhæð bætta af honum. Af sakargögnunum verður ekki séð, að á- frýjandi hafi áskilið sér greiðslu þessarar fjárhæðar úr hendi stefnda, þegar það réðst, að saltfarmurinn skyldi keyptur í Santa Pola á Spáni, og þykir áfrýj- andi þegar af þeirri ástæðu ekki nú geta sótt stefnda til greiðslu hennar. Um 2. lið. Fjárhæð sú, £ 1125—0—0, er liður þessi tekur til, var helmingur farmgjalds þess, sem áfrýjandi skyldi greiða fyrir farm þann, er yfir- völd Francos í Ceuta tóku á sitt vald. Hafði áfrýj- andi svo sem tilskilið var í farmsamningnum greitt þennan hluta farmgjaldsins fyrirfram með þeim hætti, að hann innti af hendi ýmis útgjöld fyrir 254 e/s „Fagerstrand“ á fermingarstað þess, en af- ganginn greiddi hann til skipamiðlarafirmans Nico Wiborg A/S Noregi. Það verður að telja víst, að skipamiðlarafirmað Wilson á Co., Hull, sem gerði farmsamninginn við áfrýjanda 1. marz 1937 um e/s „Fagerstrand“, hafði einungis haft umboð til þess af hendi K. Salvesen, Kragerð, sem tekið hafði skip þetta á leigu af stefnda til þriggja mánaða þann 20. janúar s. á. Þess er og getanda, að þeirri skýrslu stefnda er á engan hátt hnekkt, að Nico Wiborg A/S hafi tekið við greiðslu áðurgreinds hluta farmgjaldsins f. h. K. Salvesen, sem ætla verð- ur, að hafi verið aðili að farmsamningnum við á- frýjanda. Verður þannig ekki álitið, að áfrýjandi hafi innt fyrri helming farmgjaldsins af hendi til stefnda og verður skylda stefnda til að bæta áfrýj- anda missi hans ekki á þeim stofni byggð. Þar sem þannig stendur á, sem þegar hefir sagt verið, yrði stefndi því aðeins látinn svara til þessa kröfuliðs, að skipstjóranum á e/s „Fagerstrand“ hefði verið þess kostur að sigla með saltfarminn frá Santa Pola til Íslands og að hann hefði látið þá ferð af vanrækslu undir höfuð leggjast. En það verður ekki talið, að honum hafi orðið á nokkur handvömm í þessu efni. Skip hans var tekið af hervaldi Francos án þess að séð verði, að það hafi átt nokkurt undan- færi, yfirvöld Francos í Ceuta lýstu farminn upp- tækan, ráðstöfuðu honum sem sinni eign til sölu í Casablanca í frakknesku Marokko og létu e/s „Fagerstrand“ sigla með hann þangað undir eftir- liti herskipa. Af öllu þessu var skipstjóranum á e/s „Fagerstrand“ fullljóst, að skip hans og áhöfn þess mætti vænta afarkosta af hendi liðsmanna Francos, ef saltfarminum væri ekki ráðstafað í Casablanca 255 eftir fyrirmælum þeirra og farmskirteini því, er skipstjórinn hafði verið látinn gefa út í Algeciras. Var þessvegna ógerningur að sleppa með farminn frá Casablanca. Verður stefndi þannig af greindum ástæðum ekki dæmdur til greiðslu fjárhæðar þeirr- ar, sem í kröfulið þessum getur. Um 3. og 4. lið. Rók áfrýjanda fyrir þessum kröfu- liðum eru þau, að skipstjórinn á e/s „Fagerstrand“ hafi borið fyrir borð hagsmuni hans með því að af- henda saltfarminn í Casablanca til varnaðarmanna Francos að áfrýjanda fornspurðum. Beri stefnda þessvegna að greiða andvirði saltfarms þess, sem keyptur var í skarðið í Cadiz, að fjárhæð £ 5520 —0, auk kostnaðar, að fjárhæð £ 80—9-—1, er á- frýjandi kveðst hafa haft í þessu sambandi. Þess er þegar getið, að skipstjóranum á e/s „Fager- strand“ verði ekki metið það til glapræðis, þótt hann afhenti farminn í Casablanca eftir skipan valdhafanna í Ceuta og firrti þannig skip sitt og á- höfn þess viðurlögum þeim, er þeim annars kostar hefðu verið búin. Verður þá ihugunarefni, hvort skipstjórinn með þessu úrræði sínu hafi lagt hags- muni áfrýjanda í sölurnar fyrir hina brýnu hags- muni skips síns og áhafnar þess og hafi á þann hátt gagnvart áfrýjanda orðið bótaskyldur eftir reglum neyðarréttarins. Úrlausn þessa atriðis veltur á því, hvort áfrýjandi hefir að lögum þess staðar, þar sem farmurinn var tekinn úr skipinu, þ. e. í Casa- blanca, talizt eigandi farmsins. Áfrýjandi hefði sem sé því aðeins getað fengið farminn til umráða í Casablanca, að tilkall hans hefði samkvæmt lögum þar í landi ekki verið fallið niður fyrir þá sök, að farmurinn hafði verið gerður upptækur af vald- höfunum í Ceuta eða fyrir síðari ráðstafanir þess- 256 ara valdhafa á honum. Af hendi aðilja hefir engin vitneskja verið færð fram um það, hvaða lög gilda í Casablanca í því efni, er að ofan getur, og verður ekki úr því skorið í þessu máli. Þykir því að svo vöxnu máli ekki unnt að leggja dóm á það, hvort stefnda beri að greiða áfrýjanda kröfuliði þá, sem hér er um að tefla, og verður þessvegna að vísa þeim frá héraðsdóminum. Niðurstaða málsins er þannig sú, að kröfuliðun- um 3 og 4 vísast frá héraðsdómi, en stefndi á að vera sýkn af kröfuliðunum 1 og 2 hér að framan. Eftir atvikum málsins þykir rétt, að málskostn- aður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Kröfum þeim, er greinir í liðunum 3 og 4 hér að framan, vísast frá héraðsdómi. Stefndi, Pétur Magnússon f. h. eigenda e/s „Fagerstrand“, á að vera sýkn af kröfum á- frýjanda, Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þeim er greinir í kröfuliðunum 1 og 2 hér að framan. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti fellur niður. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 7. júní 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 4. þ. m., er með sam- komulagi málsaðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunar- dóminum með stefnu útgefinni 3. sept. s. |. af Sambandi islenzkra samvinnufélaga, hér í bæ, gegn Pétri Magnús- syni hrm., hér í bænum, f. h. eigenda e/s Fagerstrand, Skibsaktieselskabet Esbensens Rederi, Noregi, til greiðslu skaðabóta að upphæð £ 1832—18—1 ásamt 6% ársvöxtum af £ 1677—9—0 frá 1. maí til 21. júní 1937 og af £ 1832— 257 18—1 frá þeim degi til greiðsludags, svo og alls kostnaðar af siðargreindu löghaldi og máli þessu. Ennfremur krefst stefnandi þess, að staðfest verði með dómi réttarins lög- haldsgerð sú, er hann lét fram fara í e/s Fagerstrand á Blönduósi 21. júni 1937 til tryggingar kröfum þessum, svo og að honum verði heimiluð aðför í tryggingu þeirri, ær Útvegsbankinn h/f setti fyrir kröfum þessum, en stjórn bankans hefir verið stefnt til réttargæzlu í málinu. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda, er verði dæmdur til að greiða honum málskostnað að skað- lausu eða samkvæmt mati réttarins. Jafnframt hefir hann áskilið umbjóðanda sinum rétt til að krefjast skaðabóta hjá stefnanda vegna fyrrgreindrar löghaldsgerðar. Í rekstri málsins hefir stefndur gert þá varakröfu, ef skaðabóta- krafa stefnanda yrði að einhverju eða öllu leyti tekin til greina, að vextir yrðu aðeins tildæmdir 5% p. a., og teldust þeir frá stefnudegi. Samkvæmt skjölum þeim, sem fyrir liggja í málinu, svo og Öðru, sem fram hefir komið í hinum munnlega flutningi málsins, eru málavextir þeir, sem nú skal greina: Eimskipið Fagerstrand, eign Skibsaktieselskabet Esben- sens Rederi, Blommenholm pr. Oslo, var með samningi dags. 20. jan. 1937 leigt K. Salvesen, Kragerö, til þriggja mánaða með framlengingarrétti fyrir £ 575 á mánuði frá byrjun febrúar 1937 að telja. Hinn í. marz 1937 undir- skrifaði umboðsmaður stefnanda í Leith farmsamning við skipamiðlarafirmað Wilson á Co., Hull, um að e/s Fager- strand skyldi flytja fyrir stefnanda saltfarm, ekki meira en 1650 tonn og ekki minna en 1400 tonn, frá Trapani á Sikiley til 14—16 hafna á Austur- og Norður Íslandi, og skyldi skipið vera tilbúið til fermingar 20. marz 1937. Farmgjaldið var ákveðið 32 shillings og sex pence fyrir hvert afhent tonn, og skyldi helmingur þess greiðast fyrirfram. Skipamiðlarafirmað Wilson £ Co. undirritaði samning þennan fyrir hönd eigenda skipsins, A/S Esben- sens Rederi, en það má teljast upplýst í málinu, að þetta hafi verið villa í farmsamningnum, þannig að hinn raun- verulegi farmflytjandi hafi verið K. Salvesen, sem hafði rétt yfir e/s Fagerstrand á þessu tímabili samkvæmt áður- nefndum tímaleigusamningi. Með viðbótarsamningi dass. 3. april 1937 var sú breyting gerð á hinum fyrri farm- 17 258 samningi, að saltið skyldi tekið í Santa Pola á Spáni, og var farmgjaldið þá ákveðið 30 shillings fyrir hvert tonn. Málflutningsmaður stefnanda hefir ómótmælt skýrt svo frá hér fyrir réttinum, að umrædd breyting hafi verið gerð samkvæmt tilmælum skipseigenda, vegna þess, hve af- greiðsla skipa hafi um þessar mundir gengið seint í Trapani. Skipið tók síðan farminn í Santa Pola, og var hann samkvæmt farmskirteini, útgefnu 12. april 1937, 1524 kilo- tonn, og voru þá greidd upp í farmgjaldið £ 1125—0-.0, eins og samningar stóðu til. Hélt skipið svo af stað áleiðis til Gibraltar, og þaðan fór það 16. apríl kl. 14,30, eftir að hafa tekið þar ýmsar nauðsynjar. Kl. 16,40 sama dag, er skipið var hér um bil í miðju Gibraltar-sundi og utan landhelgi að áliti skipstjóra, bar þar að vopnaðan togara liðsmanna Francos á Spáni, og gaf hann skipinu merki um að staðnæmast, jafnframt því sem hann beindi að því fallbyssum sínum. Skipið var þá stöðvað, og eftir að menn- irnir í togaranum höfðu fengið að vita, hvaðan skipið kom og hvert það ætlaði, kom skipun um, að það skyldi fylgja togaranum til Ceuta, og hlýðnaðist skipstjórinn þvi boði, enda kom þá og annar vopnaður togari í augsýn. Var komið til Ceuta kl. 18.35 sama dag, og að því er stefndur hefir skýrt frá, voru þá vopnaðir hermenn settir um borð í skipið. Yfirvöldin í landi sögðu skipstjóra síðan að biða frekari fyrirskipana, og voru skipverjar hafðir í eins- konar haldi um borð, og skipstjórinn fékk fyrst að fara í land að sex dögum liðnum. Farmurinn í e/s Fagerstrand var siðan gerður upptækur af yfirvöldunum í Ceuta, að því er virðist 27. april 1937, „með tilliti til þess, að hann kom frá höfn rauðliða og í samræmi við tilskipun nr. 138, útgefna af stjórninni í Burgos“, eins og segir í framlögðu vottorði frá forseta foringjaráðs flotadeildanna á þessu svæði. Að þvi er ráða má af skeyti brezka konsúlsins í Gibraltar (rjskj. nr. 16), mun hafa verið byrjað að af- ferma saltið í Ceuta, en því bráðlega hætt, og farmurinn aftur settur um borð (captain agreed .... to reload same cargo“). Skipstjóranum var siðan boðið að sigla með farminn til Algeciras á Spáni, og fylgdu herskip Franco- manna skipinu þangað. Er þangað var komið, skrifaði skipstjórinn á e/s Fagerstrand, 29. april 1937, undir farm- 259 samning við Ítala, að nafni Leone Botbol, þess efnis, að skipstjóri skuldbatt sig til að flytja saltfarminn (1524 tonn) frá Algeciras til Casablanca í franska Marokko fyrir 20 franska franka hverja smálest. Hefir stefndur ómótmælt skýrt svo frá, að skipstjórinn hafi verið fenginn til að skrifa undir samning þennan með hálfkveðnum hótun- um, m. a. að ef skipstjórinn efndi ekki samninginn, mundi skipið verða skotið niður, hvar sem það hittist á eftir. Herskip Francomanna fylgdu síðan skipinu inn að höfn- inni í Casablanca, og 4. maí 1937 mun hafa verið byrjað að afferma saltið þar. Fyrir milligöngu skipamiðlarafirmans Wilson é£ Co., Hull, mótmælti brezki konsúllinn í Casa- blanca því f. h. stefnanda við skipstjórann á e/s Fager- strand, að farmurinn yrði látinn þar af hendi. Í fram- lögðu svarbréfi frá skipstjóranum til konsúlsins (rjskj. nr. 26) skirskotar hann fyrst til samtals við konsúlinn, þar sem skýrt var frá ástæðunum fyrir því, að skipið væri komið til Casablanca, og síðan segir: „Í have since then had a communication from mv Owners who, in consideration of the circumstances, auth- orize the discharge of the confiscated salt cargo in this port.“ Var farmurinn síðan settur á land í Casablanca, en ekki er fullkomlega upplýst, hver hefir tekið við honum þar, hvort það var móttakandi sá, er tilgreindur var í farmsamningnum frá Algeciras (eins og stefndur staðhæf- ir), eða norski konsúllinn þar í borg, eins og stefnandi heldur fram. Hið umsamda farmgjald (20 frankar á tonn) segir stefndur að hafi gengið til að greiða kostnað við veru skipsins í Algeciras og Casablanca, og ekki hrokkið til. Með samningi dags. 1. maí 1937 tók e/s Fagerstrand (fyrir milligöngu skipamiðlaranna Wilson £ Go.) að sér að flytja nýjan saltfarm fyrir stefnanda frá Cadiz til Ís- lands, og var farmgjaldið ákveðið þar 22 shillings og sex pence fyrir hvert tonn, en að öðru leyti skyldu ákvæði hins upphaflega farmsamnings aðiljanna halda gildi sínu. Réttarkröfur sínar byggir stefnandi á því, að skipstjór- inn á e/s Fagerstrand hafi gerzt sekur um skyldubrot gagnvart sér, er hann, að því er virðist að nokkru leyti eftir fyrirmælum skipseigenda, ráðstafaði farminum eins og hann gerði í Casablanca, þrátt fyrir framkomin mót- 260 mæli af hálfu stefnanda. Telur stefnandi, að skipstjórinn á e/s Fagerstrand hafi að vísu ekki getað hagað sér öðru- vísi en hann gerði, meðan hann var á valdi liðsmanna Francos, en þar sem skipið hafi verið tekið á ólöglegan hátt og af ólöglegum yfirvöldum, með því að hvorki Noregur né Ísland hafi þá eða síðar viðurkennt yfirráða- rétt Francos á Spáni, þá hafi réttindi stefnanda yfir salt- farminum samkvæmt hinum upphaflega farmsamningi al- drei fallið niður, þótt svo væri kallað, að farmurinn væri gerður upptækur, heldur hafi réttindin aðeins „suspen- serast“, meðan hin „faktiska“ hindrun stóð yfir. Heldur stefnandi því þessvegna fram, að þegar skipið hafi verið komið til Casablanca, sem sé höfn í hlutlausu ríki (Frakk- landi), þá hafi skipstjórinn verið óbundinn um ráðstöfun á farminum, nema af hendi hans (stefnanda), og óheimilt að ráðstafa farminum, nema í samráði við hann. En þar sem svo hafi ekki verið gert, og hann hafi aldrei fengið farminn eða andvirði hans, telur stefnandi, að eigendum e/s Fagerstrand, steindum í máli þessu, beri að bæta sér það tjón, er hann hafi beðið af þessu atferli skipstjórans, en tjónið sundurliðar hann þannig: 1. Kostnaður, er stefnandi greiddi vegna breytinga á farmsamningnum, er ákveð- ið var að saltið skyldi tekið í Santa Pola í stað Trapani 2...c00.0.0..0000000.0. £ 75 0—0 Til vara hefir stefnandi krafist þess að krafa þessi yrði tekin til greina að hálfu leyti. 9. Fyrirfram greitt farmgjald af hinum glataða farmi ...00.0.0000.0. 00... 0... — 1125— 0—0 3. Andvirði saltfarmsins frá Gadiz ........ — 552— 90 4. Ýmiskonar kostnaður ......0.000000... - 80—9—-1 Stefndur hefir reynzt ófáanlegur til að greiða stefn- anda nokkrar bætur út af umræddum atburðum, og þegar e/s Fagerstrand var statt á Blönduósshöfn 21. júní 1937, var, að beiðni stefnanda og á hans ábyrgð, lagt löghald á skipið til tryggingar framangreindum kröfum ásamt vöxt- um og kostnaði. Skipið var síðan látið laust 24. s. m., eftir að Útvegsbanki Íslands h/f hafði tekið að sér ábyrgð á 261 greiðslu allt að £ 2100—0—0, auk ísl. kr. 2500.00. Siðan höfðaði stefnandi mál þetta, eins og fyrr greinir, og gerir hann í því áðurnefndar réttarkröfur. Sýknukröfu sína byggir stefndur fyrst og fremst á þvi, að óviðráðanleg atvik hafi valdið því, að farmurinn komst ekki á ákvörðunarstað og að stefnandi missti algerlega af honum. Telur stefndur, að skipstjórinn á e/s Fagerstrand hafi hagað sér eins og vera bar undir þessum kringumstæð- um, enda hafi hann átt svo mikið í hættu, að það hafi ekki náð neinni átt að óhlýðnast skipunum Franco-manna að neinu leyti, og hafi sú hætta ekki verið úr sögunni, þótt komið væri til Casablanca, enda hafi skipstjórinn á e/s Fagerstrand brostið alla heimild til að taka aftur upp á eigin spýtur farm þann, er liðsmenn Francos höfðu gert upptækan í Ceuta. Heldur stefndur því fram, að mál út af atburðum sem þessum séu milliríkjamál, er stjórnir við- komandi ríkja verði að taka að sér, og það nái engri átt að gera þær kröfur til einstaklinganna, er verði fyrir tjóni af völdum striðsaðilja, að þeir, á einn eða annan hátt, fari að leita réttar síns upp á eigin spýtur. Auk þessa hefir stefndur mótmælt hinum einstöku kröfum stefnanda ýmist sem ranglega beint að sér eða sem röngum að nokkru eða öllu leyti. Það má teljast upplýst í málinu, að e/s Fagerstrand var tekið af vopnuðu skipi Franco-manna, fært til hafnar í Ceuta og haldið þar með hervaldi. Það er og upplýst, að - skipstjórinn mótmælti tökunni samdægurs við yfirvöld- in í Ceuta (rjskj. nr. 19). Farmur skipsins var síðan gerð- ur upptækur eftir þargildandi réttarreglum og skipinu svo. boðið að halda til Algeciras og því fylgt þangað af her- skipum. Þar var skipstjórinn á e/s Fagerstrand með hót- unum látinn skrifa undir áðurgreindan farmsamning og skipinu síðan fylgt til hafnar í Casablanca af vopnuðum skipum. Rétturinn fær því ekki annað séð, en að, eins og á stóð, verði skipstjórinn ekki átalinn fyrir að hafa hlýðn- ast skipunum Franco-manna, einnig að því er snertir afhend- ingu farmsins í Casablanca, því að þótt sú höfn sé undir yfirráðum hlutlauss ríkis (Frakklands), þá er siglingar- leiðin þangað og þaðan, svo og á stóru svæði umhverfis Spán, „de facto“ undir hernaðarvaldi Francos, og skiptir 262 þá engu máli, þótt hlutaðeigandi ríki hafi ekki „de jure“ viðurkennt yfirráðarétt Francos á Spáni. Skipstjórinn á e/s Fagerstrand sat því réttilega búist við alvarlegum að- gerðum gagnvart sér og skipi sinu (og jafnvel norska verzl- unarflotanum), ef hann hefði ráðstafað farminum í bága við farmsamninginn frá Algeciras, enda er svo ákveðið í þeim samningi, að ef skipstjórinn á e/s Fagerstrand af- hendi ekki farminn skilvíslega í Casablanca-höfn, þá skuli hann og útgerðarmenn skipsins „in solidum“ greiða hin- um skráða farmsendara (Ítalanum Botbol) 100 þús. franka, og skyldi skipið með öllum útbúnaði vera að veði fyrir þeirri upphæð. Og eftir þeirri skýrslu, sem stefndur hefir ómótmælt gefið hér fyrir réttinum um reynslu skipstjór- ans á e/s Fagerstrand af þeirri meðferð, er hlutlaus er- lend skip sæti í slíku tilfelli sem þessu af hálfu stríðsaðilja, verður rétturinn að telja, að skipstjórinn (og skipseisend- ur) hafi haft fulla ástæðu til að ætla, að alvarlegar af- leiðingar hlytust af, ef settum fyrirmælum væri ekki hlýtt. Og þar sem því er ekki haldið fram eða það upplýst í mál- inu, að unnt hafi verið að fá fullnægjandi aðstoð að þessu leyti, verður ekki talið, að skipstjórinn hafi með þeirri af- hendingu farmsins í Casablanca, sem að framan er lýst. gert sig sekan um slíkt skyldubrot sagnvart stefnanda þessa máls, að stefndum beri að bæta það tjón, er stefnandi telur sig hafa beðið af þessum sökum, án þess að nokkur afstaða sé tekin ll réttmætis hinna einstöku kröfuliða. Úrslit máls þessa verða því þau, að stefndur verður sýknaður af öllum kröfum stefnanda, en eftir atvikum verður málskostnaður látinn falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, hrm. Pétur Magnússon Í. h. eigenda e/s Fagerstrand, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Sambands íslenzkra samvinnufélaga, í máli þessu, en málskostnaður falli niður. 263 Miðvikudaginn 26. apríl 1939. Nr. 77/1938. Eigendur og skipshöfn m/b „Leo“ (Theódór B. Líndal) gegn eigendum og vátryggjanda m/b „Már“ (Sveinbjörn Jónsson). Björgun. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem að fengnu áfrýjunarleyfi 29. júní 1938 hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu útgefinni 19. júlí s. á, hafa krafizt þess, að stefndu verði dæmdir til að greiða þeim kr. 18000.00 með 5% ársvöxtum frá 14. nóv. 1935 til greiðsludags, að stefndu verði dæmdir til að greiða þeim máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins, og loks, að viðurkenndur verði með dómi þeim til handa sjóveðréttur í m/b „Már“ R. E. 100 til tryggingar framangreindum kröfum. Stefndu hafa krafizt staðfestingar á héraðsdóm- inum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eins og í héraðsdóminum segir, festust net m/b „Már“ R. E. 100 í skrúfu skipsins um kl. 20 þann 14. nóv. 1933, er það var að sildveiðum á Herdisar- vík. Um kl. 21 s. d. fekk skipstjórinn á m/b „Leo“, sem einnig var þar að sildveiðum, vitneskju um þetta. Skipverjar á m/b „Már“ vörpuðu akkeri og reyndu árangurslaust 2—3 klukkustundir að greiða netin úr skrúfunni. Skip þeirra lá um 200 faðma undan bergi á landi uppi. Alda og vindur, sem stóð skáhallt á land upp, fór vaxandi. Var m/b „Leo“ því gefið merki um, að það kæmi til hjálpar. Brá hann skjótt við, kom taug í m/b „Már“ og dró hann 264 austur á víkina, þar sem kyrrara var, enda tókst nú skipverjum á m/b „Már“ að greiða netin úr skrúf- unni. Svo virðist sem m/b „Már“ hafi ekki getað af sjálfs sín ramleik fært sig úr stað, er m/b „Leo“ kom honum til hjálpar. Vindur og alda var þá að aukast, eins og áður segir, og mátti því verða hætta á því, að m/b „Már“ ræki upp að berginu, ef hann skyldi liggja þar áfram, enda talið vonlaust eða vonlitið, að takast mundi að greiða þar, í þeim sjó og vindi, er þar var þá, netin úr skrúfunni. Þykir. þvi verða að telja hjálp m/b „Leo“ til handa m/b „Már“ til björgunar. M/b „Már“ var virtur til vá- tryggingar á 45000 krónur. Samfara hjálp m/b „Leo“ virðist hafa verið lítil hætta fyrir hann, og hjálp hans tók stuttan tíma, að því er virðist aðeins. 1—2 klukkustundir. Með hliðsjón af þessu þykja bjarglaun til handa áfrýjendum hæfilega ákveðin kr. 2000.00. Áfrýjendur hafa ekki leitt sönnur að því, að þeir. hafi vegna hjálpar sinnar til handa m/b „Már“ beðið meira tjón á veiðarfærum eða afla en í héraðsdóm- inum er talið. Og með því að stefndu hafa ekki áfrýj- að málinu, verður við mat héraðsdómsins á þessum atriðum að sitja. Samkvæmt framanskráðu ber að dæma stefndu til að greiða áfrýjendum kr. 3700.00 í bætur fyrir veiðarfæramissi og aflatjón, eins og í héraðsdómin- um segir, og kr. 2000.00 í bjarglaun, eða samtals kr. 5700.00, með 5% ársvöxtum frá stefnudegi, 28. okt. 1936, til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma stefndu til að greiða áfrýjendum samtals kr. 700.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. 265 Svo ber og að dæma áfrýjendum sjóveðrétt samkvæmt 1. tölul. 236. gr. siglingalaga nr. 56/1914 i m/b „Már“ til tryggingar framangreindum fjár- hæðum. Því dæmist rétt vera: Stefndu, eigendur og vátryggjandi m/b „Már“ R. E. 100, greiði áfrýjendum, eigendum og skipshöfn m/b „Leó“ V. E. 294, kr. 5700.00 með 5% ársvöxtum frá 28. okt. 1936 til greiðsludags og samtals kr. 700.00 í málskostn- að bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Til tryggingar framangreindum fjárhæðum hafi áfrýjendur sjóveðrétt í m/b „Már“ R. EF. 100. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 30. des. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 11. þ. m., er höfðað fyrir sjódóminum með stefnu útgefinni 28. okt. 1936 af hrm. Lárusi Fjeldsted, hér í bæ, f. h. eigenda og skipshafnar m/b Leó V. E. 294 gegn Valdimar Bjarnasyni, Brekku- stig 19 hér í bænum, f h. eigenda og vátryggjenda m/b „Már“ R. E. 100, til greiðslu björgunarlauna að upphæð kr. 26388.55 ásamt 5% ársvöxtum frá 14. nóv. 1935 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu eða eftir mati sjódómsins. Ennfremur krefst stefnandi þess, að viður- kenndur verði sjóveðréttur í m/b „Már“ fyrir hinum til- dæmdu upphæðum. Stefndir krefjast aðallega algerðrar sýknu af öllum kröf- um stefnanda, en til vara, að þeir verði aðeins dæmdir til að greiða stefnanda lága upphæð fyrir aðstoð með vöxtum frá stefnidegi til greiðsludags. Málavextir eru þeir, að 14. nóv. 1935 var m/b „Leó“ 266 v. E. 294 staddur á Herdísarvík að sildveiðum með reknet. Um kl. 3 e. h. þennan dag lögðu bátverjar 17 síldarnet fyrir víkurbotninum, og segja skipverjar, að veður hafi þá verið bjart, en stormur á austan (5—0 vindstig) og talsvert brim. Þennan sama dag var m/b „Már“ R. E. 100 einnig stadd- ur á Herdisarvík, og lagði hann net sín, 20 að tölu, ca. 100 faðma frá netum „Leós“ á 10 faðma dýpi. Er bátarnir höfðu lagt net sin, lögðust þeir við akkeri úti á víkinni. Meðan m/b „Leó“ lá þarna, lögðu skipverjar 4 net aftur af skipinu, og voru þau látin leika laus. Að því er skip- verjar á „Má“ hafa ómótmælt haldið fram, töluðust skip- stjórar bátanna við gegnum talstöðvar sinar kl. 7% um kvöldið, og ákváðu þá að eiga aftur tal saman kl. 9 til þess að frétta um það, hvort sild væri í netum þeim, er bátverjar á „Leó“ höfðu lagt fyrir aftan skipið. Kl. 8 um kvöldið segja skipverjar á „Má“ að farið hafi að vinda dálitið, en annars hafi verið austankaldi um dag- inn og þá hafi vélin verið sett í gang og farið að leita að netunum, til að draga þau inn. Hafi þau strax fundizt, nokkru vestar og grynnra en þau höfðu verið lögð, en lillu eftir að drátturinn hófst, hafi netin ásamt kapli farið í skrúfu skipsins. Akkeri hafi þá strax verið látið falla, þar sem báturinn hafi verið ca. 200 faðma frá landi (Her- disarvíkurbjargi), flatur fyrir vindi. Segjast skipverjar sið- an hafa farið að reyna að skera netin frá og ná þeim úr skrúfunni. — Það er hinsvegar af m/b „Leó“ að segja, að á 9. tímanum voru net þau, sem lögð höfðu verið fyrir aftan skipið, dregin inn, og segja skipverjar, að mikil sild hafi verið í þeim og hafi það verið tilkynnt nærstöddum bátum. Um níu leytið hafi síðan verið farið að hita upp vélina og hafi átt að leggja þarna fleiri net, en vitja síðan um þau 17 net, er lögð höfðu verið fyrr um daginn. Skip- stjórum beggja bátanna („Más“ og „Leós“) ber saman um það, að kl. 9 hafi þeir átt tal saman, en skipstjórinn á „Má“ segist hafa gert það samkvæmt áður umtöluðu, og þá jafn- framt látið þess getið, hvernig væri ástatt hjá sér. Hins- vegar segir skipstjórinn á „Leó“, að skipstjórinn á „Má“ hafi þá beðið um hjálp, þar sem „Már“ væri vélvana og hefði látið akkeri falla. En víst er um það, að m/b „Leó“ kom nú rétt strax á vettvang, og segjast skipverjar hafa séð net sin þá á leiðinni, enda hafi verið tunglsljós. Báts- verjar á „Má“ segja, að nú hafi talast svo til, að „Leó“ færi aftur til neta sinna, en hefði jafnframt auga með þeim og kæmi aftur ef þeir gæfu honum ljósmerki. Hinsvegar segja skipverjar á „Leó“, að þeir hafi beðið hjá „Má“, meðan reynt var að skera netin frá, svo að skipið yrði vindrétt, og er það hafi tekizt, hafi þeir farið frá aftur, eins og áður er lýst. En skipverjar á „Má“ segjast hafa unnið að því 2—3 klst. eftir að „Leó“ kom fyrst til þeirra, að losa netin úr skrúfunni, en er það tókst ekki vegna straums og ókyrrðar, „því vindur og alda fór vaxandi og stóð ská- halt upp á landið“, þá hafi „Leó“ verið gefið merki um að koma aftur. Segja skipverjar á „Leó“, að merki þetta hafi verið gefið rétt í þvi, er þeir voru að koma að netum sinum, en þá sneri báturinn strax við og sigldi til „Más“. Segir skipstjóri og styrimaður á „Leó“, að er þeir hafi komizt í kallfæri, hafi skipstjórinn á „Má“ kallað: „Allt er að springa hjá mér“, er þeir kveðast hafa skilið svo, sem annað akkerið á „Má“ hefði sprungið frá. Var nú komið trossu um borð í „Má“ og andæft, meðan hann létti, en síðan dró „Leó“ „Má“ austur á víkina, þar sem kyrrara var, og lagðist „Már“ þar á 7—8 faðma dýpi, og jar klukkan þá um 2—3 f. h., föstudaginn 15. nóv. Eftir þetta sigldi „Leó“ aftur út á víkina og leitaði að netum sinum, en fann þau ekki, enda var þá þykknað í lofti og dimmt, en áður hafði verið bjart yfir. Rúmri klst. eftir að „Már“ var lagztur, tókst skipverjum að hreinsa skrúfuna, og var þá einnig haldið út á víkina og leitað að netum ásamt „Leó“. Net hans fundust aldrei, en hins- vegar fann „Leó“ net „Más“, og segja bátsverjar á „Má“, að í þeim hafi verið um 100 tunnur sildar, en hinsvegar kveðst skipstjórinn á „Leó“ hafa heyrt, að í þeim hafi verið 170 tunnur sildar. Stefnandi þessa máls heldur því fram, að skiphöfnin á „Leó“ hafi við umrætt tækifæri bjargað m/b „Má“ úr yfirvofandi hættu, þar sem netin hafi verið föst í skrúfu skipsins, svo að það hafi ekki getað neytt vélarinnar, vegna storms og kviku hafi báturinn verið búinn að sprengja af sér annað akkerið, er hann hafi legið við, og rekið fyrir hinu, flatur fyrir vindi og sjó, örskammt undan Herdiísarvíkurbjargi, en þar sé landtaka stórhættuleg. 268 Krefst stefnandi þess þvi, f. h. eiganda og skipshafnar á m/b „Leó“, að stefndir greiði sér björgunarlaun sem hér segir: 1. 7% hluta af verðmæti „Más“ .......... kr. 18333.00 2. Tap á veiðarfærum og afla hjá „Leó“ í sambandi við björgunina .........0.... — 7952.45 3. Kostnaður við sjóferðapróf í Vest- MANNAEYJUM „2... nn. — 108.10. eða samtals kr. 26388.55, auk vaxta og málskostnaðar. En þar sem stefndir hafi reynzt ófáanlegir til að greiða þessa upphæð sé mál þetta höfðað og í því gerðar fram- angreindar réttarkröfur. Aðalkröfu sína um sýknu virðast stefndir byggja á því, að aðstoð sú, sem skipshöfnin á m/b „Leó“ hafi veitt „Má“ hafi verið svo smávægileg, að stefnanda beri engin þókn- un fyrir hana. Eftir öllum málavöxtum getur rétturinn ekki fallizt á, að svo hafi verið, og verður sýknukrafa stefndu því ekki tekin til greina. Kemur þá næst til athugunar varakrefa stefndu um veru- lega lækkun á stefnukröfunum. Kröfu þessa byggja þeir fyrst og fremst á því, að hér hafi aðeins verið að ræða um aðstoð af hálfu „Leós“, en ekki björgun samkvæmt 229. gr. siglingalaganna. Á þetta verður rétturinn að fallast. Að vísu höfðu sildar- netin flækst í skrúfu bátsins, svo að hann hafði ekki not af vél sinni, en hinsvegar er ekki annað upplýst en að bát- urinn hafi að öðru leyti verið í fullkomnu lagi að öllum útbúnaði, og sérstaklega hefir stefnandi ekki gegn ein- dregnum mótmælum stefndu sannað, að annað akkerið á „Má“ hafi bilað, og ennfremur ekki, að bátinn hafi rekið nokkuð allan þann tíma, frá því að hann varpaði akkerum, er netin höfðu flækzt í skrúfuna, og þar til m/b „Leó“ dró hann austur á víkina. Eins og að framan er lýst, ber málsaðiljum ekki að öllu leyti saman um það, hvernig veðri og sjó hafi verið háttað. í Herdisarvík, er umræddir atburðir gerðust, þar sem skip- verjar á „Leó“ segja, að austanstormur (5—6 vindstig) hafi verið um daginn 14. nóv. veðrið hafi síðan aukizt, er á daginn leið, og hafi verið mikill sjógangur, er þeir drógu „Má“ um nóttina. Hinsvegar segja skipverjar á „Má“, 269 að austan kaldi hafi verið um daginn, en siðan vindað dálitið með kvöldinu, og að vindur og alda hafi farið vax- andi um það leyti, er „Leó“ aðstoðaði þá, og vindur hafi verið allhvass á „hátt austan“, er báturinn lagðist aftur. Samkvæmt framlögðu vottorði frá veðurstofunni í Reykja- vík var vindur á Eyrarbakka 14. nóv. 1935 kl. 14 NA 6, kl. 21 NA 5 og næsta dag kl. 08 NA 5, en brim litið sem ekkert. Í Grindavík var vindur 14. nóv. kl. 17 ANA 3 og þann 15. nóv. kl. 08 NNA 4, siðar um daginn N 2. Á Reykja- nesvita var vindur 14. nóv. kl. 17 Á 4, kl. 24 A 3, kl. 08 næsta dag NA 4 og síðan lægjandi. Á brim er ekki minnzt á þessum stöðum. Eftir þeim upplýsingum, er þannig liggja fyrir, verður rétturinn að telja, að veður hafi ekki verið svo vont við umrætt tækifæri eða sjór svo slæmur, að m/b „Már“ hafi af þeim sökum verið staddur í neyð, enda verður að telja upplýst, að veður fór aftur batnandi, er á nóttina leið. Að öllu þessu athuguðu verður hjálp sú, er m/b „Leó“ veitti m/b „Má“ í umrætt skipti, ekki talin björgun sam- kvæmt siglingalögunum, og verða umbjóðendum stefnanda því ekki tildæmd björgunarlaun, og þar af leiðandi verður krafa þeirra um viðurkenningu á sjóveðrétti ekki tekin til greina. Hinsvegar verður að telja, að umbjóðendum stefnanda beri þóknun fyrir aðstoð þá, er þeir létu m/b „Má“ í té. Stefnandi heldur því fram, að umbjóðendur sínir hafi vegna umræddrar aðstoðar tapað áðurnefndum 17 síldar- netum, ásamt belgjum, vir o. fl, og nemi verðmæti þess kr. 1952.45, enda hafi þetta allt verið nýtt eða nýlegt. Stefndir hafa mótmælt þvi, að umrædd net og útbúndður hafi tapazt vegna aðstoðarinnar, og, hafa í því sambandi haldið því fram, að m/b „Leó“ muni hafa verið búinn að glata netunum áður en til aðstoðarinnar kom. Gegn mót- mælum stefnanda og staðfestum framburði skipverja á m/b „Leó“ um, að þeir hafi séð net sín, er þeir voru á leiðinni til „Más“ í fyrra skiptið, verður þessi staðhæfing stefndu ekki tekin til greina, heldur verður að telja, að umrædd net og annar útbúnaður hafi glatazt vegna þess að m/b „Leó“ fór að sinna m/b „Má“. Hinsvegar verður verðmæti neta og annars útbúnaðar ekki talið svo mikið, sem stefnandi hefir haldið fram, þar sem ekki er gegn 270 mótmælum stefndu sannað, að útbúnaður þessi hafi verið nýr og ónotaður, og þykja því bætur fyrir veiðarfæra- tjónið hæfilega metnar á kr. 1700.00. Þá hefir og stefnandi haldið því fram, að aflatjón m/b „Leó“ vegna aðstoðar- innar nemi að verðmæti kr. 6000.00, eða sem samsvarar 300 tunnum síldar á kr. 20.00 pr. tunnu. Byggir hann þetta á því, að „Már“ hafi fengið í sin 20 net 170—180 tunnur síldar, en m/b „Leó“ hafi haft innanborðs 27 net, sem leggja hafi átt á sömu slóðum, en hætt við það, er neyðar- kallið kom frá „Má“, auk þeirra 17 neta, er glötuðust. Eins og áður er sagt, verður að telja, að net „Leós“ hafi tapazt vegna aðstoðarinnar við „Má“, og verður því tekið tillit til aflatjóns við ákvörðun á þóknun fyrir að- stoðina. Gegn eindregnum mótmælum stefndu er ekki sann- að, að m/b „Már“ hafi fengið nema 100 tunnur sildar í þau 90) net, er hann lagði í Herdísarvík á þessum tíma. Verður því að telja, að aflatjón umbjóðenda stefnanda nemi 100 tunnum sildar, þar sem net „Más“ voru búin að velkjast lengi í sjó, er þau voru dregin inn. Stefndir hafa mótmælt verði því, er stefnandi hefir krafizt fyrir sildartunnuna, sem of háu, en með skírskotun til framlagðs vottorðs frá Ástþór Matthíassyni, er hvorki hefir verið mótmælt sem röngu eða óstaðfestu, þykir krafa Þessi hafa við rök að. styðjast. Þykja því bæturnar fyrir aflatjón hæfilega ákveðn- ar kr. 2000.00, enda getur rétturinn ekki fallizt á, að. stefndum beri að bæta umbjóðendum stefnanda frekari aflatjón. Þá hefir stefnandi og krafizt þess, að stefndir verði dæmdir til að greiða sér kr. 103.10 fyrir útlagðan kostnað vegna sjóferðaprófs í Vestmannaeyjum, en stefndir hafa mótmælt þvi, þar sem þeim hafi ekki verið gert aðvart um það, og sjóprófið þeim því gagnslaust. Verður réttur- inn að fallast á þessar mótbárur stefndu, enda verður og umræddur kostnaður að teljast til málskostnaðar. Aðstoð sú, er m/b „Leð“ veitti m/b „Má“ við umrætt tækifæri, var að öllu leyti fljótt og vel í té látin eins og framangreind lýsing á atburðum ber með sér, en á hinn bóginn tók hún stuttan tíma og var tiltölulega hættulítil. Að þessu athuguðu þykir þóknunin fyrir aðstoðina hæfi- lega metin á kr. 800.00. Úrslit máls þessa verða því þau, að stefndir verða 211 dæmdir til að greiða stefnanda f. h. umbjóðenda hans framangreindar skaðabætur og þóknun fyrir aðstoð, sam- tals að upphæð kr. 4500.00, auk vaxta, er reiknast 5% p. a., og teljast þeir frá stefnudegi. Eftir þessum málalokum þykir rétt, að stefndir greiði stefnandanum málskostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 350.00. Því dæmist rétt vera: Stefndir, eigendur og vátryggjendur m/b „Már“, R. E. 100, greiði stefnandanum, hrm. Lárusi Fjeldsted f. h. eiganda m/b „Leó“, V. E. 294, kr. 4500.00 með 5% ársvöxtum frá 28. okt. 1936 til greiðsludags og kr. 350.00 í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 28. april 1939. Nr. 24/1939. Sigurbjörg Jóhannsdóttir (Garðar Þorsteinsson) gegn Sjóvátryggingarfélagi Íslands h. f. vegna vátryggingarfélagsins Danske Lloyd (Jón Ásbjörnsson). Bótakrafa vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem að fengnu áfrýjunarleyfi 21. febr. þ. á. og gjafsóknarleyfi 14. sept. f. á. hefir skotið máli þessu til hæstaréttar, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða henni kr. 5300.00 með 5% ársvöxtum af kr. 4800.00 frá 16. sept. 1935 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. 212 Stefndi krefst staðfestingar á hinum áfrýjaða dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í því sambandi, sem í máli þessu greinir, verður að telja Sigurð sáluga Jónsson hafa verið eiganda bifreiðarinnar, þegar slysið varð. Skyldutrygging samkvæmt 17. gr. laga nr. 70/1931 verður ekki tal- in ná til tjóns á eiganda bifreiðar sjálfum, sbr. 16. gr. sömu laga. Af framangreindum ástæðum þykir mega staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður, en málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda, sem eru ákveðin 120 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Ríkissjóður greiði málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Garðars Þorsteinsson- ar, 120 krónur. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 10. maí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 7. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 17. febrúar 1938 af Garðari Þorsteinssyni f. h. Sigurbjargar Jóhannsdóttur, hér í bæ, gegn Sjóvátryggingarfélagi Íslands h. f. f. h. Vátryggingarfélagsins Danske Lloyd til greiðslu dómskuld- ar að upphæð kr. 4800.00 með 5% ársvöxtum frá 16. sept- ember 1935 til greiðsludags og kr. 500.00 í málskostnað, svo og til greiðslu málskostnaðar í þessu máli að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málsatvik eru þau, að þann 13. maí 1935 ók Sigurður 273 sál. Jónsson, bifreiðarstjóri, vörubifreiðinni R. E. 395, sem hann var skráður eigandi að, frá Reykjavík austur í Hveragerði með flutning gegn borgun fyrir nafngreind- an mann. Með Sigurði í þessari ferð var maður að nafni Karl Pétur Símonarson frá Vatnskoti í Þingvallasveit. Í Hveragerði neytti Sigurður áfengis, og fékk hann því Karl Pétur, sem kunni að aka bifreið, til að aka bifreið- inni til bæjarins aftur, en settist sjálfur við hlið hans í stýrishúsinu. Sofnaði Sigurður og mun þá hafa hallazt upp að Karli og gert honum óhægt fyrir um stjórn bifreið- arinnar. Karl ók hinsvegar ógætilega, og þegar komið var vestur undir Árbæ, vildi það slys til, að hann ók út af veginum og slasaðist Sigurður mjög mikið við það. Sigurð- ur höfðaði síðan mál gegn Karli og stefndi jafnframt Vá- tryggingarfélaginu Danske Lloyd, sem bifreiðin var tryggð hjá, til réttargæzlu. Lauk málinu á þann veg með dómi hæstaréttar uppkveðnum 15. desember 1937, að Karl var dæmdur til að greiða ekkju Sigurðar, stefnanda máls þessa, sem sat í óskiptu búi eftir Sigurð, en hann hafði andazt áður en hæstaréttarmálið var þingfest, kr. 4800.00 með 5% ársvöxtum frá 16. september 1935 til greiðsludags og kr. 500.00 sem málskostnað. Mun síðan hafa verið reynt að fá stefndan í máli þessu sem vátryggjanda bifreiðar- innar til að greiða hinar tildæmdu upphæðir, en hann mun ekki hafa talið sér það skylt og því neitað að greiða. Hefir stefnandi því höfðað mál þetta og gert í því framangreind- ar kröfur. Byggir stefnandi skyldu stefnds til að greiða bæturnar samkvæmt hæstaréttardómnum í fyrsta lagi á því, að Sig- urður hafi ekki verið raunverulegur eigandi bifreiðarinn- ar, heldur hafi firmað H. Benediktsson £ Co. átt hana. Sam- kvæmt 17. gr. bifreiðalaganna hafi firmað verið skylt til að hafa bifreiðina tryggða gegn hverri þeirri skaðabóta- kröfu, er þeim kynni að verða gert að greiða, er bæri ábyrgð á bifreiðinni, er hún ylli slysi. Bifreiðin hafi og verið tryggð á þennan hátt hjá stefndum, og þar sem að- staða Sigurðar í bifreiðinni hafi verið eins og hvers ann- ars óviðkomandi þriðja manns, sem hefði verið í bifreið- inni gegn borgun og ekki borið ábyrgð á henni, þá leiði það til þess, að tryggingarfélaginu beri að borga þær skaðabætur, sem Karl var dæmdur til að greiða Sigurði. 18 274 Stefndur staðhæfir hinsvegar, að Sigurður hafi verið sá raunverulegi eigandi bifreiðarinnar. Hann hafi keypt trygginguna fyrir hana og látið skrá- setja hana á sitt nafn, og í þetta skipti hafi það verið hann sem eigandi, sem bar ábyrgð á bifreiðinni samkvæmt 16. gr. bifreiðalaganna. En þar sem tryggingin sé, samkvæmt 17. gr. bifreiðalaganna og ákvæðum vátryggingarskirtein- isins einungis gegn sérhverri einkaréttar-skaðabótakröfu, sem þeim kunni að vera gert að greiða, sem beri ábyrgð á bifreiðinni, þegar hún valdi slysi, þá leiði af því, að sér (stefndum) beri ekki að greiða umræddar skaðabætur sem vátrvggjanda bifreiðarinnar. Að því er snertir eignarréttinn yfir umræddri bifreið og vátryggingu hennar er eftirfarandi upplýst: Með kaup- samningi dagsettum 7. nóvember 1934 keypti Sigurður bif- reiðina af firmanu H. Benediktsson £ Co., hér í bænum, og greiddi svo mikið af andvirði hennar við undirskrift samningsins, að eftirstöðvar kaupverðsins voru aðeins kr. 1752.00, sem Sigurður átti siðan að greiða með 6 tveggja- mánaðarlegum, jöfnum afborgunum. Bifreiðin var hins- vegar seld með eignarréttaráskilnaði af hálfu seljanda, þannig að hann skyldi teljast eigandi hennar, unz and- virðið væri að fullu greitt, og til þess tíma skuldbatt kaup- andi sig til að hlíta ýmsum nánar tilgreindum takmörkun- um á fullkomnum yfirráða- og ráðstöfunarrétti sinum yfir bifreiðinni, t. d. því, að halda henni í góðu standi, flytja hana ekki úr landi án leyfis seljanda, veðsetja hana ekki o. s. frv. Þá skuldbatt kaupandi sig til að tryggja bifreið- ina gegn skaðabótakröfu þriðja manns (17. gr. bifreiða- laganna) og fleiru. Þessa tryggingu tók Sigurður síðan hjá stefndum á sitt nafn sem eigandi bifreiðarinnar og enn- fremur lét hann skrásetja sig sem eiganda hennar á lög- reglustöðinni. Réttinum virðist nú, að líta verði svo á, að umræddur eignarréttaráskilnaður seljanda verði aðeins að teljast sér- stök ráðstöfun af hans hendi til að tryggja sér greiðslu eftirstöðva kaupverðsins, enda eru svo að segja allar þær takmarkanir, sem hann skuldbindur sig til að hlíta á full- komnum yfirráðarétti sinum yfir bifreiðinni, mjög algeng- ar við hverskonar tryggingarráðstafanir, t. d. við veðsetn- ingu. Með tilliti til þessa, svo og þess, að Sigurður hafði hin raunverulegu umráð bifreiðarinnar með nýnefndum takmörkunum, að hann tók trygginguna á sitt nafn sem eigandi bifreiðarinnar og loks þess, að hún var skrásett á nafn hans hjá lögreglunni, þykir verða að líta svo á, að hann hafi verið eigandi hennar í merkingu bifreiðalag- anna á þeim tíma, er slysið varð, og leiðir því hér um- rædd málsástæða stefnanda ekki til þess, að kröfur hans verði teknar til greina. Stefnandi byggir kröfur sinar í öðru lagi á því, að enda þótt Sigurður yrði talinn hafa verið eigandi bifreiðarinn- ar, þá hafi honum samt borið að fá tjón sitt bætt hjá stefndum vegna þess að þegar slysið bar að höndum hafi bifreiðarstjórinn, Karl Pétur Símonarson, borið ábyrgð á bifreiðinni. Í 16. gr. bifreiðalaganna sé svo ákveðið, að eigandi bifreiðar beri og ábyrgð á henni og sé skaðabóta- skyldur samkvæmt 15. gr. s. l., svo og að noti maður bif- reið annars manns í heimildarleysi, þá skuli skaðabóta- skylda eigandans færast yfir á notandann. Auk þessa sé svo ákveðið í 18. gr. Þifreiðalaganna, að með framan- greindum ákvæðum um skaðabótaskylduna sé ekki skertur neinn sá réttur til skaðabóta, er leiði af almennum reglum. Af þessum ákvæðum leiði, að samkvæmt bifreiðalögun- aun geti ábyrgð á bifreið verið hjá þessum aðiljum: eig- andanum, þeim, er notar hana heimildarlaust, og loks þeim, er notar hana í heimild, en veldur slysi með henni á þann hátt, að hann sé skaðabótaskyldur samkvæmt almennum skaðabótareglum, eins og Karl Pétur hafi verið gagnvart Sigurði vegna framangreinds slyss. Karl Pétur hafi því í merkingu bifreiðalaganna borið ábyrgð á bifreiðinni, er slysið varð. Í samræmi við 17. gr. bifreiðalaganna og sam- kvæmt ákvæðum vátryggingarskirteinisins hafi bifreiðin verið tryggð gegn hverri þeirri einkaréttarskaðabótakröfu, er þeim kynni að verða gert að greiða, er bæri ábyrgð á henni, þegar hún ylli skaðabótaskyldu slysi. Samkvæmt framansögðu hafi Karl borið ábyrgð á bif- reiðinni, er slysið varð, enda hafi hann verið dæmdur til skaðabótagreiðslu samkvæmt almennum reglum. Af því leiði, í samræmi við framanritað, það, að skaðabætur þær, sem honum var gert að greiða Sigurði, falli undir vátrygg- inguna, og beri tryggingarfélaginu því að greiða þær eins og krafizt sé í málinu. 276 Að því er þessa málsástæðu snertir, þá heldur stefndur því fram, að það sé tæmandi talið upp í 16. gr. bifreiða- laganna, hverjir beri ábyrgð á bifreið, en það séu, eins og þar greini, aðeins eigandinn og sá, sem notar hana í heim- ildarleysi. Áðurgreint ákvæði 18. gr. bifreiðalaganna eigi alls ekki við það, að sá, sem noti bifreið í heimild og valdi slysi með henni, sem sé skaðabótaskylt samkvæmt al- mennum skaðabótareglum, sé talinn bera ábyrgð á bif- reiðinni samkvæmt ákvæðum bifreiðalaganna, heldur eigi það einungis við það, að sá maður beri ábyrgð á skaða- bótaskyldum verkum sinum á venjulegan hátt, þrátt fyrir sérreglur bifreiðalaganna um ábyrgð á bifreiðum. Karl hafi stýrt bifreiðinni eftir beiðni Sigurðar og í fullri heimild, og hafi því ábyrgðin á bifreiðinni verið hjá eiganda henn- ar, Sigurði. Og þar sem tryggingin sé aðeins gegn þeim skaðabótakröfum, sem þeim, er ábyrgð beri á bifreiðinni sé gert að greiða, þá leiði af því, að hinar umstefndu kröf- ur falli ekki undir hana, og sé sér því ekki skylt að greiða þær. Á þennan skilning stefnds verður rétturinn að fallast, og verða úrslit málsins því þau, að stefndur verður sýkn- aður af kröfum stefnanda, en eftir atvikum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Sjóvátryggingarfélag Íslands h/f f. h. Vá- tryggingarfélagsins Danske Lloyd, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Garðars Þorsteinssonar f. h. Sigur- bjargar Jóhannsdóttur. Málskostnaður falli niður. 271 Föstudaginn 28. apríl 1939. Nr. 127/1938. Páll Þorbjörnsson gegn Síldarverksmiðjum ríkisins. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Páll Þorbjörnsson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 28. april 1939. Nr. 21/1939. Jón Eiríksson gegn Sigurgísla Guðnasyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jón Eiríksson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 28. april 1939. Nr. 26/1939. Gunnlaugur Bárðarson gegn Bergi Einarssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Gunnlaugur Bárðarson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 28 Miðvikudaginn 3. maí 1939. Nr. 19/1939. Valdstjórnin (Theódór B. Lindal) gegn Herði Gestssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengis- og bifreiðalagabrot. Dómur hæstaréttar. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, þá ber að staðfesta hann, þó með þeirri breytingu, að greiðslufrestur sektar- innar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa og svipt- ing ökuleyfisins, sem enn hefur ekki verið tekið af kærða, teljist frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum málslyktum ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 70.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa og svipting ökuleyfisins teljist frá birtinga dóms þessa. Kærði, Hörður Gestsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Theódórs B. Líndal og Lárusar Jóhannes- sonar, kr. 70.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 279 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 29. nóv. 1938. Ár 1938, þriðjudaginn þann 29. nóvember, var í lög- reglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á lögreglustöð- inni af Valdimar Stefánssyni, fulltrúa lögreglustjóra, upp- kveðinn dómur í málinu nr. 2004/1938, Valdstjórnin gegn Herði Gestssyni, sem tekið var til dóms þann 23. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Herði Gestssyni bifreiðarstjóra, til heimilis .á Vesturgötu 54 A hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. jan- úar 1935, lögum nr. 70 8. september 1931 um notkun bif- reiða og lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1931 ?% Áminning fyrir afturljósleysi á bifreið. 1937 204 Undir rannsókn út af bifreiðaárekstri. Skýrsla send hlutaðeigandi vátryggingarfélagi. Ekki tal- in ástæða til frekari meðferðar. 1938 17% Sætt 30 króna sekt fyrir brot gegn 102. sbr. 101. gr. hinna alm. hegningarlaga. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Föstudaginn þann 21. f. m., kl. 19,55, tilkynnti Daníel Fjeldsted læknir á lögreglustöðina, að þá fyrir skemmstu hefði kona orðið fyrir bifreið á Hverfisgötu, framan við húsið nr. 44. Lögreglan fór þegar heim til læknisins, og hafði þá konan verið borin inn til hans, en hann hafði bundið um höfuð hennar, en hún var mjög blóðug, bæði um andlit og háls. Flutti lögreglan síðan, með aðstoð lækn- isins, konuna á Landsspitalann til frekari læknisaðgerða. Þegar þangað kom, var konan nokkurnveginn málhress og kvaðst heita Kristin Guðmundsdóttir og eiga heima á Hverfisgötu 62, hér í bænum. Kvaðst hún hafa verið á gangi vestur Hverfisgötu utarlega vinstra megin og ætlað að fara að stiga upp á gangstéttina, þegar bifreið rakst á hana, svo hún féll við og missti meðvitund í svip. Þann 27. október var kona þessi, sem fullu nafni heitir Kristin Friðrika Guðmundsdóttir, yfirheyrð þar sem hún lá rúmföst á Landsspítalanum. Kvaðst hún í umrætt skipti hafa verið að ganga vestur Hverfisgötu og var ferðinni heitið niður í miðbæ. Gekk hún á akbrautinni nálægt b mö s RS 280 syðri gangstétt. Þegar hún kom á móts við húsið Hverfis- götu 44, sem stendur sunnan götunnar, kom dökk fólks- flutningsbifreið með venjulegu útliti vestan götuna og ók ekki hratt, en snarbeygði í áttina til konunnar. Hélt hún að bifreiðin ætlaði að nema staðar þarna við gangstéttina, en í því að hún hafði stigið að minnsta kosti með annan fótinn upp á gangstéttina, rakst bifreiðin á hana, og telur hún, að í sig hafi rekizt hægra brettið. Hún féll í götuna við áreksturinn og vissi síðan ekki af sér fyrr en inni hjá Daniel Fjeldsted lækni. Hún kveðst ekki hafa séð númer bifreiðarinnar og ekki inn í hana, en kveðst muna vel, að venjuleg ljós hafi verið á bifreiðinni. Hún kveðst engar bifreiðar hafa séð þarna í nánd aðra en þessa og aðra, er ók á eftir henni. Tvær stúlkur sá hún á gangi á leið inn götuna í áttina til sín, en aðra umferð sá hún ekki. Við árekstur þennan hlaut Kristin nokkur meiðsli. Hún fékk heilahristing, um 6 cm. langt sár framan á enni, ofan- til, marðist mikið á hægri síðu neðan til og hlaut skrámur á hendur og viðar. Í vottorði próf. Guðm. Thoroddsen, gefnu 2. nóvember, segir: „Liðan er nú góð, enginn höfuð- verkur né svimi. Hún á að klæðast í dag. Sennilegt, að hún fái engin varanleg mein af áverkanum.“ Þann 23. nóvember skoðaði héraðslæknirinn Kristínu, og segir í vottorði hans um þá skoðun, að hún kvarti um mikla hræðslu, einkum úti, við öll farartæki, ef hún lúti höfði, finnist henni ætla að líða yfir sig og að hún hafi máttleysi í öllum líkama og mæði, svo hún sé enn óvinnu- fær. Þessar kvartanir hennar telur héraðslæknirinn réttar og afleiðingar hinna líkamlegu og andlegu áverka. Héraðs- læknir vottar, að hún hafi ör á miðju enni frá hársrótum og niður, ca. 6 cm. á lengd, ekki fullgróið. Hún hafi þykk- ildi á höku á stærð við stóra sveskju og á því neðan- og framanverðu ör, ca. 2 m. Telur hann þetta hvorttveggja sennilega verða varanleg lýti, minnsta kosti það fyrr- nefnda. Þá kveður hann vera þykkildi og eymsli á hægri hupp og niður undir læri eftir mar. Kveður hann ekki verða að svo stöddu lagðan fullnaðardóm á, hversu varan- leg mein hennar verða mikil. Til þess sé of skammt liðið frá slysinu. 281 Af þeim ástæðum hefir þó ekki þótt ástæða til að draga mál þetta. Í því áreksturinn gerðist voru tvær konur, þær Sigur- rós Þorgrímsdóttir, húsfreyja, Hverfisgötu 44, og Vigdis Majasdóttir, ógift, Túngötu 40, á gangi inn Hverfisgötu eftir gangstéttinni, fáa metra fyrir vestan árekstrarstaðinn. Kveðst Sigurrós hafa séð, þegar bifreiðin rakst á konuna, og hafi konan þá verið að stiga upp á gangstéttina. Hafi hún fallið fram yfir sig og lent með ennið á gang- stéttarbrúninni og legið öll uppi á gangstéttinni eftir fallið, Segir hún bifreiðina hafa verið dökka fólksflutningsbifreið og sá hún að ljós voru framan á bifreiðinni, þegar árekst- urinn varð. Virtist henni snögglega vera hægt á ökuhraðan- um um leið og áreksturinn varð, eins og verið væri að stöðva bifreiðina, en svo hafi hraðinn verið aukinn strax aftur og bifreiðinni ekið brott. Númer Þifreiðarinnar sá hún ekki. Vigdís sá konuna koma gangandi á móti þeim eftir ak- brautinni og nálgaðist hún alltaf gangstéttina meir og meir. Jafnframt var tveimur fólksflutningsbifreiðum ekið austur götuna, og var sú fyrri dökk af venjulegri gerð að sjá. Vissi hún svo ekki fyrri til en að þegar konan var alveg komin að gangstéttinni, var fyrri bifreiðinni skyndilega vikið þang- að og rakst hún á konuna, svo að hún hentist upp á gang- stéttina og lá þar kyrr, og heyrði Vigdis hana ekkert hljóð gefa frá sér. Hún sá ekki númer bifreiðarinnar og tók ekki eftir ökuhraða hennar. Eftir að áreksturinn hafði gerzt, veitti hún bifreiðunum enga athygli, því að hún hafði þá hugann við að hjálpa kon- unni og gæta Sigurrósar, sem hún óttaðist, að mundi illa þola að horfa á þessa atburði. Klukkan 19,55 tilkynnti Fjeldsted læknir slys þetta á lög- reglustöðina, en kl. 19,50 ók Sigurður Jónsson bifreiðar- stjóri, Hringbraut 74, í bifreið austur Hverfisgötu og var ferðinni heitið að nr. 64A við þá götu. Á undan honum inn götuna ók 5 manna fólksbifreið, og veitti hann henni enga sérstaka athygli fyrr en hún kom á móts við húsið nr. 42 við Hverfisgötu. Telur hann þessa bifreið hafa ekið inn götuna á um 25 km. hraða, miðað við klukkustund. Þegar á móts við nefnt hús kom og bilið á milli bifreið- 282 anna var um þrjár bifreiðalengdir, var fyrri bifreiðinni allt í einu vikið þvert til hægri upp að gangstéttinni sunnan megin götunnar, og áleit Sigurður, að bifreiðinni væri ætl- að að nema þar staðar. Um leið og bifreiðin kom að gang- stéttinni, varð fyrir henni kona, sem var alveg við gang- stéttina. Kveðst hann hafa heyrt frekar en séð, að bifreiðin rakst á konuna og að hún féll við það upp á gangstéttina. Hann kveðst ekki hafa séð, að bifreiðin væri hemluð fyrir eða um áreksturinn, og eftir hann var henni ekki vikið snöggt til vinstri, heldur ekið áfram hægra megin á göt- unni inn eftir fyrst. Virtist honum ökuhraði bifreiðarinn- ar vera aukinn eftir áreksturinn. Kveðst hann enga athvgli hafa veitt ljósum bifreiðar þessarar fyrr en í því, að árekst- urinn varð, en þá sá hann þau slokkna, og lifnaði ekki á þeim fyrr en við Hverfisgötu 50, en þá voru öll ljós bif- reiðarinnar lifandi. Hann kveður ljós hafa verið inni í bifreiðinni, áður en slysið varð, og hafi hann þá séð tvo menn í aftursæti hennar og mann í ljósum rykfrakka í fram- sæti við hlið bifreiðarstjórans, og var sá maður að hálf- standa upp og teygja sig upp og yfir Þifreiðarstjórann, rétt áður en áreksturinn varð. Sigurður stöðvaði bifreið sina augnabliksstund á móts við konuna, þar sem hún lá hreyfingarlaus á gangstéttinni og ætlaði að fara að liðsinna henni, en með því að hann sá tvær konur, sem munu hafa verið Sigurrós og Vigdis, vera að koma alveg á slysstaðinn, og hann taldi víst, að þær myndu hjálpa konunni, virtist honum betra að veita bif- reiðinni eftirför, þar sem bifreiðarstjóri hennar hafði ekið burtu, án þess að skeyta um konuna. Ók hann nú nokkuð greitt á eftir bifreiðinni inn götuna og beygði á eftir henni upp Frakkastig og sá hann ekki númer hennar fyrr en komið var í betri lýsingu á Lauga- vegi, og var það R. 201. Var númersspjaldið óhreint, og miðstafurinn, núllið, lask- aður og óskýr. Þegar hann hafði séð þetta, ók hann niður í bæ, til að gera lögreglunni aðvart um slysið. Skömmu eftir slysið fann lögreglan bifreiðina R. 201, sem er svört 5 manna fólksflutningabifreið, Ford, model 1935, með stýri hægra megin, í Aðalstræti, og var þá kærður við stýri hennar. Var hann að dómi lögreglunnar sýnilega undir áhrifum áfengis og lagði af honum vinlykt. Neitaði hann 283 að finna til áfengisáhrifa, en viðurkenndi að hafa neytt litilsháttar áfengis. Var hann færður á Landsspitalann og þar tekið úr honum blóðsýnishorn, sem við rannsókn reyndist innihalda 1,414%, áfengismagn. Hefir kærður skýrt svo frá, að síðari hluta þessa dags hafi hann ekið með þrjá skipverja af botnvörpungnum „Arinbirni hersi“ hér um bæinn og til Hafnarfjarðar. Höfðu farþegarnir, sem allir voru meira og minna ölvaðir, bitt- erbrennivin meðferðis. Er framburður þeirra nokkuð ósam- hljóða um áfengisneyzlu bifreiðarstjórans, svo ekki þykir gerlegt að byggja á þeim. Verður því frásögn kærðs um hana að leggjast til grundvallar, en hún er á þá leið, að hann hafi á leiðinni frá Hafnarfirði drukkið þrisvar úr brenni- vinsflöskunni. Hafi hann teygað, og gizkar hann á, að hann hafi drukkið um kaffibolla brennivíns í hvert skipti. Kveðst hann af þessu hafa fundið á sér áfengisáhrif, en þau hafi verið svo litil, að honum fannst hann ekki eiga óhægra með að stýra bifreið en venjulega. Þegar hingað til bæjarins var komið úr Hafnarfjarðarferðinni, ók kærður niður á svokall- aða Löngulínu og fóru þar allir út úr bifreiðinni. Síðan var ekið að bifreiðarstöðinni „Aðalstöðin“, og telur einn far- þeganna sig hafa farið þar úr bifreiðinni, en kærður og einn farþeganna telja báðir, að hann hafi ekki orðið þar eftir, heldur haldið áfram með þeim. Var nú ekið inn Hverfis- götu, og skýrir kærður svo frá, að á þeirri leið hafi farþeg- arnir verið með læti og háreysti og hafi hann verið að hasta á þá. Kveðst hann greinilega muna, að bifreiðin hafi þá sveigzt út að gangstétt hægra megin, sunnanverðu göt- unnar, rétt framan við húsið nr. 44. Hann kveðst hafa horft aftur í bifreiðina augnabliksstund, þegar hann var að hasta á farþegana, og þegar hann varð þess var, að bifreiðin stefndi upp að hægri gangstétt, leit hann framundan bif- reiðinni aftur, neytti hemlanna, sveigði bifreiðina frá gang- stéttinni, hætti að neyta hemlanna og ók svo með svipuðum hraða og fyrr aflíðandi beygju inn á götuna. Kveðst hann hafa litið fram fyrir bifreiðina, áður en hún komst næst gangstéttinni og áður en hann sveigði frá. Öku- hraðann kveður hann hafa verið 20—25 km. miðað við klukkustund, og framljós bifreiðarinnar kveður hann hafa lifað í öllum þessum akstri, en þau hafi verið dauf. Hann hefir eindregið neitað að hafa orðið þess var, að nokkuð yrði 284. fyrir bifreiðinni í þetta skipti, og kveðst ekkert hljóð hafa heyrt, nema háreysti í farþegunum. Enginn farþeganna kveðst heldur hafa orðið áreksturs var, en þeir voru allverulega ölvaðir. Þó að framburður kærðs og vitnanna séu ekki í öllum greinum samræmir, þykir þó, eins og atvikum hefir verið lyst hér að framan, óyggjandi, að það hafi verið bifreið sú, er kærður ók, sem konan Kristín Friðrika Guðmundsdóttir varð fyrir. Hinsvegar verður ekki talið, gegn eindreginni neitun kærðs, að hann hafi orðið þess var, að áreksturinn gerðist. Það virðist að vísu óeðlilegt, að hann skyldi ekki verða árekstrarins var, þar sem stýrið er hægra megin í bifreiðinni og telja verður, að konan hafi orðið fyrir hægri hluta bifreiðarinnar, en þess ber að gæta, að kærður var undir áhrifum áfengis, farþegarnir viðhöfðu háreysti og læti í bifreiðinni, hann var að hasta á þá og horfði meira að segja aftur í bifreiðina, rétt áður en áreksturinn varð, og ekkert hefir komið fram, er bendi til þess, að konan hafi gefið frá sér hljóð. Með því að neyta áfengis og vera undir áhrifum þess við akstur bifreiðarinnar hefir kærður brotið 21 gr. áfengis- laganna nr. 33 9. janúar 1935 og 5. gr., 3. og 4. mgr., bifreið- arlaganna nr. 70 8. september 1931. Þá hefir hann og með því að aka yfir á hægri vegarhelming brotið 31. gr., 1. mgr., lögreglusamþykktar Reykjavikur og 7. gr. bifreiðalaganna, og einnig ber að heimfæra brot hans undir 15. gr., 1. mgr., bifreiðalaganna. Þá hefir hann einnig með því að aka um götur bæjarins á 20-—-25 km. hraða, miðað við klukkustund, brotið 46. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur. Þykir refsing hans samkvæmt 39. gr. áfengislaganna, 14. gr. bifreiðalaganna og 96. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur hæfilega ákveðin 300 króna sekt, og komi einfalt fang- elsi í 20 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd inn- an 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þá þykir verða að svipta hann leyfi til að stýra bifreið í 8 mánuði frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostn- að, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, hrm. Lárusar Jóhannessonar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. 285 Því dæmist rétt vera: Kærður, Hörður Gestsson, greiði 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 20 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann skal sviptur leyfi til að styra bifreið í 8 mán- uði frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leiðandi kostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans, Lárusar Jóhannessonar hæstaréttarmálflutnings- manns, kr. 50.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 3. maí 1939. Nr. 157/1937. Þórarinn Þórarinsson (Sveinbjörn Jónsson) gegn Adolf Karlssyni (Einar B. Guðmundsson). Meiðyrðamál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 22. desember 1937, krefst sýknu og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst hinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti. Samkvæmt vottorði læknis hafði Sigurður Guð- mundsson, ráðsmaður Dagsbrúnar, „glóðarauga“ á hægra auga eftir aðsúg þann, sem gerður var að honum aðfaranótt þess 2. mai 1937. Um aðra áverka 286 á honum segir ekki í yfirlýsingu læknisins. Það er ljóst, að stefndi í máli þessu skipaði sér í hóp manna þeirra, sem veittu Sigurði atgönguna, en eftir skýrsl- um vitnismanna virðist mega ætla, að hann hafi ekki barið á Sigurði. Eftir því, er nú var sagt, var það ofsögum sagt í blaði áfrýjanda, að Sigurður hefði verið barinn til óbóta og að stefndi hefði átt hlut að slíkum barningi. Ber því að ómerkja ummæli blaðs- ins að þessu leyti. En með því að stefndi með þátt- töku sinni í atgöngunni að Sigurði og fulltingi því, er hann þar með veitti mönnum þeim, er á honum börðu, hafði í frammi óhæfilegt og vitavert atferli, þykir ekki bera að láta áfrýjanda sæta sekt fyrir hin átöldu ummæli. Eftir þessum málslyktum þykir bera að dæma á- frýjanda til að greiða málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, sem þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Hin átöldu ummæli eiga að vera dauð og ó- merk svo sem að framan segir. Áfrýjandi, Þórarinn Þórarinsson, á að vera sýkn af refsikröfu stefnda, Adolfs Karlssonar, í máli þessu. Áfrýjandi greiði stefnda samtals kr. 200.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að við- lagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 7. okt. 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 16. f. m., er eftir árangurs- lausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 24. maí s. 1. af Adolfi Karlssyni, hér í bæ, gegn Þórarni Þórarinssyni ritstjóra, hér í bænum, út af ummnæl- 287 um, er birtust í óundirritaðri grein 1 100. tbl. V. árg. Nýja Dagblaðsins, er út kom 4. maí s. 1., en stefndur er ábyrgðar- maður þess blaðs. Eru ummælin, er stefnandi telur meið- andi fyrir sig, þessi: „Unglingadeild „breiðfylkingarinnar“ beitir hörkubrögð- um. Ráðsmaður verkamannafélagsins „Dagsbrún“ barinn til óbóta af mörgum árásarmönnum.“ „Nazistar hafa bætt einu afreksverkinu enn við fyrri frægðarferil sinn með því að ráðast margir saman á Sig- urð Guðmundsson, ráðsmann Dagsbrúnar, síðastl. sunnu- dagsnótt og berja hann til óbóta.“ „Réðust þeir á þá margir í einu, og hengu í honum, meðan aðrir börðu hann í andlitið og víðar —“ Náðu þeir aftur í Sigurð og byrjuðu að berja hann. En ekki fengu þeir þó frekar svalað sér til fulls í það skiptið.“ Tveir af árásarmönnum, Adolf Carlsson —“. Krefst stefnandi þess, að ofangreind ummæli verði dæmd dauð og ómerk, að stefndur verði dæmdur í hina þyngstu refsingu, er lög leyfa fyrir þau, að hann verði dæmdur til að greiða sér málskostnað að skaðlausu og loks, að hann verði skyldaður til að viðlögðum dagsektum að skýra frá úrslitum þessa máls í blaði sinu. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda og að sér verði tildæmdur málskostnaður eftir reikningi eða mati réttarins. Sýknukröfu sína byggir stefndur á því, að hann telur, að frásögnin í blaðinu sé rétt, þar sem það sé upplýst af lögregluréttarrannsókn þeirri, sem fram hefir farið í málinu, að þessi hópur þjóðernissinna hafi gert svæsna árás á Sig- urð Guðmundsson, svo að áverki hlauzt af samkvæmt vott- orði læknis. Einnig sé það upplýst, að stefnandi hafi verið í þessum hóp manna, er gerði aðsúginn að Sigurði. Þá held- ur stefndur því og fram, að hinum átöldu ummælum sé ekki beint að stefnanda, nema að litlu leyti, og þar af leiðandi eigi stefnandi ekki aðild málsins að því er þau snerti. Hins- vegar sé sá hluti ummælanna, er beinist að stefnanda („Tveir af árásarmönnum, Adolf Carlsson“) réttlættur, þar sem það sé sannað, að hann var í umræddum hóp manna, og allir þeir, sem þar voru, séu réttilega nefndir árásarmenn. Rétturinn litur svo á, að hin átöldu ummæli séu móðg- andi í garð stefnanda, með því að þar er lýst glæpsamlegu 288 atferli tiltekins hóps manna, er stefnandi er sagður hafa verið þátttakandi í, og verður því sýknukrafa stefnds ekki tekin til greina af þeim sökum að stefnandi eigi ekki aðild málsins hvað meiri hluta ummælanna snerti. Er þá næst að athuga, hvort stefndur hefir með hinum framlögðu gögn- um réttlætt hin umstefndu ummæli. Af vitnaframburðum, svo og skýrslu stefnanda sjálfs fyrir lögregluréttinum verður það að teljast upplýst, að hann var í þeim hóp manna, er umrædda nótt veitti Sigurði Guð- mundssyni eftirför. Hinsvegar kveðst stefnandi ekki hafa tekið annan þátt í atferli hópsins en að fylgjast með hon- um og neitar því eindregið að hafa áreitt Sigurð á nokkurn hátt. Engin af vitnum þeim, er yfirheyrð hafa verið, bera það heldur, að þau hafi séð stefnanda ráðast að Sigurði eða hrópa illyrði til hans. Það verður því ekki talið sannað, að stefnandi hafi gert sig sekan í því atferli, sem lýst er í hinum átöldu ummælum, enda verður það eitt ekki talið réttlæta ummælin, að stefnandi var Í umræddum hóp manna, þar sem hann er beint nefndur „árásarmaður“ og þar með gefið til kynna, að hann hafi beitt Sigurð Guðmundsson líkamlegu ofbeldi, eins og nánar er lýst í fyrri hluta um- mælanna. Þar sem hin átöldu ummæli eru samkvæmt framan- sögðu móðgandi fyrir stefnanda og ekki réttlætt, þykir verða að ómerkja þau og refsa stefndum fyrir þau. Þykir refsingin samkvæmt 217. sbr. 218. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga hæfilega ákveðin 75 kr. sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd áður en að- fararfrestur er liðinn, 5 daga einfalt fangelsi. Svo greiði stefndur og stefnanda málskostnað, er þykir hæfilega á- kveðinn kr. 60.00. Stefnandi hefir krafizt þess, að stefndur verði að við- lögðum dagsektum skyldaður til að skýra frá úrslitum máls þessa í blaði sinu. Samkvæmt 11. gr. tsk. frá 9. maí 1855 getur hver sá, er „þykist vera áreittur í einhverju tímariti, eða sem æskir að leiðrétta það, sem um hann er sagt í ritinu, ... krafizt, að veitt sé viðtaka borgunarlaust Í ritið auglýsingu um að mál sé höfðað út af áreitninni, sem og um málalok, eða leiðréttingu —“. Síðar í greininni segir, að áðurnefnda „auglýsingu“ eða „leiðréttingu“ skuli „taka upp í fyrsta eða 289 annað númer af tímaritinu, sem kemur út næst á eftir að hann hefir æskt viðtökunnar með vottum —“. Það verður því að líta svo á, að til þess að unnt sé að þvinga hlutaðeiganda (í þessu tilfelli stefndan) til að skýra frá málalokum, eins og gert er ráð fyrir í síðustu máls- gr. áðurnefndrar lagagreinar, verði að liggja fyrir frá stefn- anda samin skýrsla um málalok („auglýsing“), lögskipuð birting á áskorun um að taka við skýrslunni og loks synjun stefnds á þvi að veita henni viðtöku. En ekkert af þessu liggur fyrir í málinu, og þykir því ekki vera unnt að taka framangreinda kröfu stefnanda til greina. Því dæmist rétt vera: Framangreind meiðandi ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefndur, Þórarinn Þórarinsson, greiði 75 kr. sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfrestur er liðinn, 5 daga einfalt fangelsi. Svo greiði stefndur og stefnandanum, Adolf Karlssyni, kr. 60.00 í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 5. mai 1939. Nr. 28/1939. Réttvísin og valdstjórnin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Oddi Ólafssyni (Sveinbjörn Jónsson). Brot bifreiðarstjóra gegn 200. gr. alm. hegningarlaga. Dómur hæstaréttar. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, ber að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum verður að dæma ákærða 19 290 til þess að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Oddur Ólafsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Gunnars Þorsteinssonar og Sveinbjarnar Jóns- sonar, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 9. febrúar 1939. Ár 1939 fimmtudaginn 9. febrúar var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara, Jónatan Hallvarðssyni settum lögreglustjóra, kveðinn upp dómur í málinu nr. 2505/1938: Réttvísin og valdstjórnin gegn Oddi Ólafssyni. Málið er höfðað gegn ákærða fyrir brot gegn 17. kapi- tula hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 70 1931 um notkun bifreiða. Það var dómtekið hinn 17. janú- ar s. 1. Ákærði, Oddur Ólafsson stud. med., til heimilis Leifs- götu 9 hér í bæ, er kominn yfir lögaldur sakamanna. Hann er fæddur hinn 11. maí 1914 hér í Reykjavík. Hann hefir aldrei sætt refsingu. Hinn 5. nóvember s. 1. um kvöldið fékk ákærði léða bif- reiðina R 28 til þess að aka um bæinn. Hafði hann setið inni á kaffihúsi um kvöldið, en datt nú í hug að fá léða bifreið til að æfa sig í akstri. Annars kveðst hann hafa ekið allmikið áður, þar á meðal verið eitt sumar (1937) með bifreið sömu tegundar og bifreið sú er, sem hann nú fékk lánaða. 291 Ákærði ók fyrst um miðbæinn og síðan inn Hverfisgötu og tók þar upp í bifreiðina systur sínar tvær, Valgerði og Ragnhildi, og hugðist að aka þeim hein. Ók hann síðan upp Barónsstíg, en á móts við húsið nr. öl varð stúlkan Guðrún Guðbrandsdóttir fyrir bifreiðinni. Ákærði flutti hana þegar á Landsspitalann, og andaðist hún þar hinn 9. sama mán- aðar. Lík stúlkunnar var krufið, og segir próf. Niels Dungal svo frá áverkum hennar og dánarorsök: „Likskoðun og krufning hafa sýnt, að hin látna hefir orðið fyrir mjög miklum áverka, sem aðallega hefir hitt höfuðið v. megin og vinstra fót neðan við hnéð, svo að sköflungurinn hefir brotnað og sperrileggurinn tvíbrotnað. Áverkinn hefir þó líklega komið á hægri fót eins og sést af hinu mikla mari þeim megin. Gæti þetta komið heim við, að billinn hefði ekið beint á stúlkuna þar sem hún var að sanga yfir götu, þormur bílsins rekist á vinstra fót neðan við hné, en ferðin á bilnum svo mikil, að stúlkan keyrist um koll og höfuðið skellur á vélarhúsinu. Dánarorsökin er heilablæðingarnar, sem hlotizt hafa af hristingi, sem sýnilega hefir verið mjög mikill. Beinbrotið á v. fæti er svo mikið, að það getur hafa átt sinn þátt í dauðdaganum.“ Lögreglan athugaði bifreiðina eftir slysið, og reyndust hemlar hennar þá vera í lagi og ljós skýr. Eigandi bifreið- arinnar og ákærði sjálfur hafa talið, að bifreiðin hafi verið skítug og rúðurnar ekki fægðar, og segir ákærði, að setzt hafi dögg á rúðurnar, enda var rigningarúði á. Þurkarinn vinstra megin var ekki í lagi, en stýri bifreiðarinnar er hægra megin. Færi var blautt, og telur ákærði, að götuljós- anna hafi lítið gætt og gatan því verið dimm. Ljósin hafi 'endurspeglazt í blautu asfaltinu og orðið hálfgerð villu- ljós. Ákærði kveðst hafa ekið á um 20 Km. hraða miðað við klst., en las þó ekki á hraðamæli bifreiðarinnar. Hann tók eftir, að bifreiðin R 834 ók á móti honum, og segir, að ljósum þeirrar bifreiðar hafi brugðið fyrir sig eitt augnablik. Ívið síðar varð stúlkan fyrir bifreið hans, og kveðst hann ekki geta gert sér grein fyrir, hvort gerðist fyrr, að hann sá stúlkuna eða fann áreksturinn. Kveðst hann ekkert geta um það borið, í hvaða stefnu stúlkan var að ganga eða 292 hvernig hún sneri, því að hún hafi verið að hrökkva frá bifreiðinni, þegar hann kom auga á hana. Hafa ekki orðið leidd vitni um þetta atriði. Hann segir, að höggið hafi komið vinstra megin á bifreiðina og stúlkan hrokkið til vinstri. Hann kveðst ekki hafa gert sér grein fyrir því, í hvaða stellingum hún lá eftir slysið eða hvert hún sneri. Bifreiðina telur hann sig hafa stoppað á augnabliki og muni hún í mesta lagi hafa runnið %—1 metra. Systur ákærða hafa verið leiddar sem vitni í málinu. Telja þær hraða bifreiðarinnar hafa verið lítinn. Báðar halda þær því fram, að sterk ljós hafi skinið inn í bifreiðina frá R. 834. Önnur þeirra sá stúlkunni bregða fyrir um leið og hún varð fyrir bifreiðinni, en hin tók ekki eftir henni. Um legu stúlkunnar á götunni eru framburðir þeirra óljósir. Bifreiðarstjórinn á R. 834 var Ólafur Tryggvason verk- fræðingur. Hann telur ákærða hafa ekið á um 20 km. hraða. Rétt áður en bifreiðarnar mættust, kveðst hann hafa tekið eftir stúlkunni, var hún þá rétt fyrir framan R. 28 og virt- ist snúa baki að bifreiðinni. Annars kveðst hann ekki geta um það sagt, hvaðan hún kom eða hvert hún var að fara, því á næsta augnabliki rakst bifreiðin á hana og féll hún upp að bifreiðinni. Hann stöðvaði þegar bifreið sina og aðstoðaði ákærða við að flytja stúlkuna á spítalann. Á Þif- reið sinni kveðst hann hafa haft lægri ljósin uppi. Undir rannsókn málsins fór fram athugun á vettvangi. M. a. var bifreiðunum ekið eftir götunni á sama hátt og ætla mátti, að þær hefðu ekið þegar slysið varð. Við þá athugun varð þess ekki vart, að ljósin frá R. 834 verkuðu á útsýn frá BR. 28, þegar bifreiðarnar mættust. Þrátt fyrir þetta þykir verða að leggja framburð ákærðs um þetta at- riði til grundvallar, með því að hann er studdur af vitn- um þeim, er í bifreið hans sátu. Rétturinn verður að líta svo á, að þess verði undantekn- ingarlaust að krefjast af bifreiðarstjóra að hann taki eftir fólki, sem er fyrir framan bifreið hans, og eftir því sem skilyrði til þess eru erfiðari beri honum að fara varlegar. Í málinu er ekki upplýst, hvernig ferðum Guðrúnar heit- innar var háttað, að öðru leyti en því, að hún var stödd framundan bifreiðinni áður en áreksturinn varð, án þess að ákærði veitti henni eftirtekt, fyrr en um leið og bifreiðin skellur á henni. Þykir það aðgæzluleysi hans, sem telja 293 verður orsök slyssins, varða við 200. gr. hinna almennu hegningarlaga. Refsing hans þykir eftir atvikum hæfilega ákveðin 20 daga einfalt fangelsi. En með tilliti til ungs ald- urs hans þskir mega ákveða refsinguna skilorðsbundna samkvæmt lögum nr. 39 1907. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Kristjáns Stein- grímssonar bæjarfógetafulltrúa, er ákveðast kr. 100.00. Málið hefir verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Oddur Ólafsson, sæti 20 daga einföldu fang- elsi. RBefsingunni skal fresta og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39 1907 eru haldin. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns hér fyrir réttinum, Kristjáns Steingrímssonar, bæjarfógetafull- trúa, kr. 100.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 8. maí 1939. Nr. 27/1939. Samábyrgð Íslands á fiskiskipum f. h. Einars G. Sigurðssonar (Sveinbjörn Jónsson) gegn Lárusi Fjeldsted f. h. eigenda og skipshafnar b/v Berkshire, Grimsby, og gagnsök (Theodor B. Líndal). Þóknun fyrir dráttaraðstoð skips. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 15. febr. þ. á., skotið máli þessu til hæstaréttar með 294 stefnu 7. marz s. á. Hefur hann krafizt aðallega sýknu, en til vara, að upphæð sú, er dæmd kynni að verða, verði færð niður frá því, er í héraðsdóminum segir, eftir mati hæstaréttar. Svo krefst hann og máls- kostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Gagnáfrýjandi, sem að fengnu áfrýjunarleyfi 14. marz þ. á. hefir gagnáfrýjað málinu með stefnu 15. s.m., hefir krafizt þess, að aðaláfrýjandi verði dæmd- ur til að greiða honum kr. 8000.00 með 5% árs- vöxtum frá 30. marz 1937 og málskostnað fyrir báð- um dómum eftir mati dómsins. Loks krefst hann viðurkenningar dómsins á sjóveðrétti í v/b „Arn- björn Ólafsson“ G. K. 512 til tryggingar framan- greindum kröfum sínum. Með því að fallast má á forsendur og niðurstöðu hins áfrýjaða dóms, ber að staðfesta hann, þó með þeim viðauka, að viðurkenna ber sjóveðrétt í v/b „Arnbjörn Olafsson“ G. K. 512 til handa sagnáfryj- anda samkvæmt á. tölul. 236. gr. siglingalaga nr. 56/1914 til tryggingar hinum dæmdu fjárhæðum. Eftir þessum málalokum þykir rétt, að málskostn- aður fyrir hæstarétti falli niður. Héraðsdómur í máli þessu er kveðinn upp Þann 29. júni 1937. Þann 20. okt. s. á. skaut aðaláfrýjandi málinu til hæstaréttar og þann 26. s. m. var því gagnáfrýjað, en með því að venjulegur áfrýjunar- frestur var þá liðinn, hurfu aðiljar frá þeirri áfrýjun 30. jan. þ. á. og hófu þá málið. Með því að afla ekki áfrýjunarleyfa í öndverðu og með hinum langa drætti á að fá úr þessu bætt hafa umboðsmenn aðilja, hæstaréttarmálflutningsmennirnir Sveinbjörn Jóns- son og Theódór B. Líndal, stofnað hagsmunum um- bjóðenda sinna í hættu, þar eð þeir gátu tæplega 295 vænzt þess, að áfrýjunarleyfi yrði veitt, er svo langt var liðið, og verður því að vita þá fyrir vangæzlu þessa. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að gagnáfrýjandi hafi sjóveðrétt í v/b „Arn- björn Ólafsson“ G. K. 512 til tryggingar dæmd- um fjárhæðum. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 29. júní 1937. Mál þetta, sem dómtekið var 26. þ. m., er með samkomu- lagi málsaðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu útgefinni 30. marz s. 1. af stjórn The Berkshire Fishing Co. Ltd., Grimsby, f. h. félagsins og skipshafnar á b/v „Berkshire“ gegn Carl Finsen, framkvæmdarstjóra, vegna Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum f. h. Einars G. Sigurðssonar, Keflavík, eiganda v/b „Arnbjörn Ólafsson“, til greiðslu björgunarlauna að upphæð kr. 8000.00 með 5% ársvöxtum frá 14. des. 1936 til greiðsludags og málskostn- aðar að skaðlausu. Ennfremur krefjast stefnendur þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í v/b „Arnbjörn Ólafsson“ fyrir hinum tildæmdu kröfum. Stefndur krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefn- enda og að sér verði tildæmdur hæfilegur málskostnaður, en til vara krefst hann þess, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun, vextir aðeins reiknaðir frá stefnudegi og málskostnaður verði þá aðallega látinn falla niður, en til vara mikið lækkaður. Málavextir eru þeir, að aðfaranótt sunnudagsins 13. des. f. á., kl. 1 eftir miðnætti, fór vélbáturinn „Arnbjörn Ólafs- son“, sem er 20 tonn að stærð með 4 manna áhöfn, í róður frá Keflavík, og lagði báturinn lóðir sínar ca. 16 sjómilur NV af Garðskaga. Kl. 9 f. h. var byrjað að draga inn lóðirnar. 296 en kl. 12.45, er skipverjar höfðu dregið inn 8 bjóð af 20, er þeir höfðu lagt, urðu þeir varir við, að skrúfan slóst í eitthvað og missti báturinn þá ferðina. Við athugun kom i ljós, að skrúfan hafði slegizt í rekastaur með þeim af- leiðingum, að skiptirör o. fl. hafði brotnað. Töldu skip- verjar þá sýnilegt, að vélin yrði ekki notuð frekar að sinni og settu því upp segl og héldu í suðaustur. Samkvæmt skýrslu formannsins á vélbátnum hér fyrir réttinum var vindur þá NA—N og vindhraði talinn 5 vindstig. Strax eftir að slys þetta hafði skeð, sendi formaður vél- bátsins út hjálparbeiðni gegnum talstöð þá, er í bátnum var, og kl. 2.55 e. h. náði hann sambandi við loftskeytastöðina í Reykjavík. Skýrði formaðurinn þá frá þvi, hvernig komið væri, og beiddist aðstoðar Slysavarnarfélags Íslands, enda taldi formaðurinn þá vind vera vaxandi og sjó líka. Loft- skeytastöðin í Reykjavík náði síðan sambandi við enskan togara, „Northern Duke“ frá Fleetwood, er fór til hjálpar vélbátnum og komst til hans um kl. 5. e. h. Tóku bátsverj- ar þá niður seglin, en skipverjar á togaranum gerðu sex tilraunir til að fleyta linu til vélbátsins á bjarghring, en allar þær tilraunir urðu árangurslausar. Meðan þessu fór fram, kom stórsjór á bátinn, sem tók burtu lúguna yfir vélarúminu, og kom þá svo mikill sjór niður í vélarúmið, að ljósavélin varð ónothæf. Talaði formaður vélbátsins nú aftur við loftskeytastöðina í Reykjavík og skýrði frá því, hve illa gengi að ná sambandi við b/v „Northern Duke“, og var honum þá sagt, að annar brezkur togari, „Berkshire“ frá Grimsby, væri á leiðinni til hans og væri þar íslenzkur fiskilóðs (Fishing Pilot) um borð. Skipstjórinn á togara þessum hefir í framlagðri skýrslu sagt, að þennan dag kl. 6. e. h. hafi hann verið staddur um 40 sjómilur suður af Snæfellsjökli á siglingu til nýrra fiskimiða, er honum hafi borizt hjálparbeiðni frá v/b „Arnbjörn Ólafsson“, og kveðst hann þá hafa breytt um stefnu (frá S til S—SV) í áttina til bátsins. Kom togarinn á staðinn kl. 7.15 e. h. og hóf þá tilraunir með að koma dráttartaug til vélbátsins. Ber aðilj- um ekki saman um, hvernig þær hafi farið fram, því að formaður vélbátsins segir, að margir belgir með línu hafi verið látnir út frá togaranum og bátsverjar síðan náð í þær, en skipstjórarnir á b/v „Northern Duke“ og „Berks- hire“ segja, að línunni hafi verið kastað til vélbátsins um 297 leið og togarinn hafi siglt eins nærri bátnum og frekast var fært. En það er viðurkennt, að við aðra atrennu, um kl. 7.30—7.45, náðist samband við vélbátinn. Um þetta leyti telur bátsformaðurinn vindhraðann hafa verið um 9 vind- stig og nokkura snjókomu, og hinir ensku togaraskipstjórar segja, að þá hafi verið norðaustan stormur og jelja- sangur. Eftir að öruggri dráttartaug frá togaranum hafði verið. komið til vélbátsins, hélt togarinn af stað með vélbátinn í eftirdragi í áttina til Reykjavíkur, og var komið þangað heilu og höldnu kl. 6—8 f. h. næsta dag (14. des.) og lagzt fyrir utan hafnargarða. Eftir frásögu togaraskipstjórans. kom tollbátur úr landi fyrst kl. 11.20 f. h. og dró hann vélbátinn inn á höfn, en togarinn hélt síðan af stað áleiðis til Englands. Stefnendur þessa máls, sem eru eigendur og skipshöfn á b/v „Berkshire“, halda því fram, að með tilliti til þess, að v/b „Arnbjörn Ólafsson“ hafi í umrætt skipti verið staddur í ýtrustu neyð, að björgun hans, sem tókst fullkomlega, hafi verið erfið og hættuleg og beitt hafi verið við hana hinni beztu sjómennsku og verklægni, að b/v „Berkshire“ hafi tafizt nær sólarhring vegna björgunarinnar og þannig eytt meiri kolum en ella og misst af afla, að dragstrengi hafi b/v „Berkshire“ lagt til, og loks, að v/b „Arnbjörn Ólafs- son“ hafi ásamt veiðarfærum o. fl. verið a. m. k. 30—32000 kr. virði, — þá sé það ljóst, að eiganda og vátryggjanda vélbátsins beri að greiða þeim björgunarlaun, er séu sann- gjarnlega ákveðin kr. 8000.00. En þar sem þeir hafi reynzt ófáanlegir til þess, sé mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar réttarkröfur. Aðalkröfu sína um sýknu byggir stefndur á því, að ráðendur b/v „Berkshire“ hafi lofað að veita vélbátnum aðstoð sína ókeypis. Skírskotar hann í þessu sambandi til þess, að formaðurinn á vélbátnum hefir borið það hér fyrir réttinum og einnig er það haft eftir honum í framlagðri grein í dagblaði hér í bænum um hrakninga vélbátsins, að þegar komið var hingað til Reykjavíkur, hafi hann spurt hinn íslenzka fiskilóðs á b/v „Berkshire“, hverja borgun ætti að greiða fyrir þessa aðstoð, en hann hafi þá sagt, að drátturinn skyldi vera ókeypis, þar sem þeir hefðu ekki þurft að svara hafnargjöldum hér í Reykjavík. 298 Af hálfu stefnanda hefir því fyrst og fremst verið mót- mælt, að umræddur maður hafi lofað þessu, og auk þess er því haldið fram, að þótt svo væri, hafi hann brostið alla heimild til slíkrar loforðsgjafar svo að bindandi væri fyrir eigendur og skipshöfn togarans, þar sem hann hafi engin slik ráð haft á skipinu. Gegn þessum mótmælum stefnanda hefir stefndum ekki tekizt að færa sönnur á staðhæfingar sínar að þessu leyti, og verður því aðalkrafa hans um sýknu af þessum sökum ekki tekin til greina. Kemur þá næst til athugunar varakrafa stefnds. Þessa kröfu sina um verulega lækkun á stefnukröfunum byggir stefndur í fyrsta lagi á því, að hér hafi aðeins verið um aðstoð að ræða, en ekki björgun. Á þetta verður rétturinn að fallast. Að visu gat vélbát- urinn engin not haft af vél sinni, rafljósin höfðu slokknað og lúgan brotnað ofan af vélarúminu. Ennfremur telja báðir aðiljar, að hvasst hafi verið og mikill sjór um það leyti er b/v „Berkshire“ náði sambandi við vélbátinn. Hinsvegar verður að telja það upplýst að veður fór nokkuð fljótt batn- andi þar á eftir, og með tilliti til stærðar vélbátsins og þess, að báturinn hafði allan stýris- og seglaútbúnað og legufæri sín í lagi, talstöð hans var nothæf, báturinn leka- laus og nógar vistir um borð, verður ekki litið svo á, að v/b „Arnbjörn Ólafsson“ hafi í umrætt skipti verið stadd- ur í neyð, enda sést það af framlögðu vottorði frá veður- stofunni um veðrið á Reykjanesvita þennan dag, að undir landi hefir vindur verið miklu hægari og sjór minni, og samkvæmt framansögðu verður því að telja það sennilegt, að vélbáturinn hefði upp á eigin spýtur getað bjargað sér til lands. Að þessu athuguðu verður hjálp sú, er b/v „Berkshire“ veitti vélbátnum, ekki talin björgun samkvæmt 229. gr. sigl- ingalaganna, og verða stefnendum því eigi dæmd björgunar- laun, og þar af leiðandi verður krafa þeirra um sjóveðrétt ekki tekin til greina, enda þótt telja verði, að þeir eigi kröfu til að fá þóknun fyrir aðstoð þá, er þeir létu vélbátnum í té. Stefnendur hafa haldið því fram, að togarinn hafi tafizt hér um bil sólarhring vegna aðstoðarinnar við vélbátinn, og hafi það haft í för með sér aukna kolaeyðslu og afla- 299 tjón, þar sem togarinn hafi verið á leið til fiskimiða, er hjálparbeiðnin barst frá vélbátnum. En vegna þessarar tafar hafi þeir ekki getað bætt við sig frekari afla, heldur hafi þeir orðið að sigla strax áleiðis til Englands til þess að missa ekki af markaði þar. Krefjast stefnendur þess, að m. a. verði tekið tillit til þessa við ákvörðun þóknunar fyrir aðstoðina við b/v „Arn- björn Ólafsson“. Hafa þeir í þessu sambandi lagt fram vottorð frá fiskimálanefnd um verð á fiski í Englandi um þessar mundir og vottorð frá togaraskipstjórum um meðal- afla togara á sólarhring í Faxaflóa um þetta leyti. Stefndur hefir hinsvegar mótmælt því að nokkurt tillit verði tekið til þess, bæði af því, að teljast verði útilokað, að togarinn hefði getað veitt nokkuð í því veðri, sem var um þessar mundir, og auk þess hafi ferðin til Reykja- víkur verið farin umfram alla nauðsyn og ekki að ósk for- mannsins á vélbátnum, er vildi fara til Keflavíkur, og sé það ljóst, að stefndur eigi ekki að gjalda þess aukna kostn- aðar, sem sú ferð hafði í för með sér. Samkvæmt framlögðu vottorði frá togaraskipstjóra getur það ekki talizt útilokað, að togarinn hefði getað veitt á þessum slóðum í veðri því, sem að framan er lýst, og verður því að gera ráð fyrir, að togarinn hafi misst af nokkrum afla vegna aðstoðarinnar við vélbátinn. Hinsvegar verður að fallast á þáð með stefndum, að engin nauðsyn hafi verið á því að fara með vélbátinn alla leið til Reykjavíkur, og verður því ekki tekið tillit til þeirr- ar tafar og kostnaðar, sem af för þeirri leiddi fram yfir það að fara með bátinn til hinnar næstu öruggu hafnar, t. d. Keflavíkur. Að þessu öllu athuguðu, svo og því, að aðstoðin var vel og rösklega veitt, að togarinn lagði til dráttarstrengi og að v/b „Arnbjörn Ólafsson“ mun a. m. k. hafa verið 30 þúsund króna virði með öllu, sem í honum var um þetta leyti, þykir þóknunin fyrir aðstoðina hæfilega á- kveðin kr. 4500.00 auk vaxta, ér reiknast 5% p. a. og telj- ast frá stefnudegi. Samkvæmt þessum málalokum verður stefndum og gert að greiða stefnendum málskostnað, er þykir hæfilega á- kveðinn kr. 400.00. 300 Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Carl Finsen f. h. Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum f. h. Einars G. Sigurðssonar eiganda v/b „Arnbjörn Ólafsson“, greiði stefnendum, eigendum og skipshöfn b/v „Berkshire“, kr. 4500.00 með 5% árs- vöxtum frá 30. marz 1937 til greiðsludags og kr. 400.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 10. mai 1939. Nr. 11/1937 Jónas Sveinsson (Einar B. Guðmundsson) Segn Sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu f. h. sýslusjóðs (Jón Ásbjörnsson). Skuldamál. Kröfum visað frá héraðsdómi vegna ó- fullnægjandi greinargerðar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 4. febr. 1937, hefir krafizt þess aðallega, að hann verði einungis dæmdur til að greiða stefnda kr. 78.78, en til vara kr. 286.73, hvorttveggja með 6% ársvöxtum frá 28. sept. 1933 til greiðslu- dags. Svo krefst áfrýjandi málskostnaðar fyrir báð- um dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og máls- kostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að niðurstaða héraðsdóms um kröfur í aðalsök þessa máls í héraði er ekki véfengd, þá ber að staðfesta hana, þar á meðal um greiðslu máls- kostnaðar. En fyrir kröfum í gagnsök í héraði er 301 ekki svo skýr grein gerð sem nauðsynlegt er til að leggja dóm á þær að efni til, og þykir því rétt að vísa gagnsökinni frá héraðsdómi, enda falli máls- kostnaður í henni niður, eins og í héraðsdómi segir. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma áfrýj- anda til að greiða stefnda 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Niðurstaða héraðsdóms í aðalsök í héraði á að vera óröskuð. Gagnsök í héraði vísast frá héraðsdómi. Áfrýjandi, Jónas Sveinsson, greiði stefnda, sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu f. h. sýslu- sjóðs, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 10. des. 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 28. marz 1934 af cand. jur. Hilmari Thors. hér í bæ, f. h. sýslusjóðs Aust- ur-Húnavatnssýslu gegn Jónasi Sveinssyni lækni, Sólvalla- götu 12 hér í bænum, til greiðslu húsaleiguskuldar fyrir læknisbústaðinn á Blönduósi að upphæð kr. 1058.23 með 6% ársvöxtum frá 28. september 1933 til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt taxta M. F. Í, eða mati réttarins. Aðalstefndur hefir viðurkennt kröfu aðalstefnanda í aðal- sök, en jafnframt hefir hann að undangenginni árangur- lausri sáttaumleitun með stefnu útgefinni 10. april 1934 höfð- að gagnsök og í henni gert þær kröfur, að gagnstefndur (aðalstefnandi) verði með eða án skuldajafnaðar við dóm- kröfur aðalsakar dæmdur til að greiða sér kr. 1665.15, en þá upphæð hefir hann þó fært niður í kr. 1348.50, með 6% ársvöxtum frá 28. september 1933 til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu. 302 Í sagnsök krefst gagnstefndur aðallega frávísunar á gagnsökinni sökum þess að hún sé ólöglega höfðuð, en þeirri kröfu hefir verið hrundið með úrskurði í rekstri málsins. Til vara krefst hann sýknu, og málskostnaðar krefst hann, hver sem úrslit gagnsakar kunna að verða. Tildrög máls þessa eru þau, að aðalstefndur, sem var héraðslæknir á Blönduósi, skuldaði aðalstefnanda húsaleigu fyrir læknisbústaðinn þar fyrir árin 1932 og 1933, samtals að upphæð kr. 1483.33. Gaf sýslumaðúr Húnavatnssýslu út tvær ávísanir á aðalstefndan fyrir þessari upphæð og skyldu þær greiðast til sjúkrahússins á Blönduósi. Aðalstefndur ritaði á ávísanir þessar, að þær ættu að greiðast sin vegna af gjaldkera sjúkrahússins á Blönduósi. Greiðslan fór þó aldrei fram, og höfðaði aðalstefnandi því mál þetta til greiðslu ávísanaupphæðanna, kr. 1483.33 að frádregnum kr. 425.10, sem hann þó í rekstri málsins hefir talið dregnar frá um skyldu fram og hefir áskilið sér rétt til að stefna út af í sérstöku máli. Aðalsök. Eins og áður getur, eru dómkröfur aðalstefn- anda í aðalsök viðurkendar, og er því ekki ástæða til að athuga þær nánar. Gagnsök. Kröfur í gagnsökinni byggir gagnstefnandi á því, að sjúkrahúsið á Blönduósi, sem gagnstefndur (aðal- stefnandi) eigi og reki, skuldi sér upphæð þá, er í gagnsök sé krafizt. Skuld þessa kveður gagnstefnandi vera fyrir meðöl og hjúkrunargögn, er hann hafi látið sjúkrahúsinu í té úr lvfjabúð sinni, og því beri að borga. Syknukröfuna byggir gagnstefndur á Því. að samkvæmt samningi milli málsaðilja hafi gagnstefnanda sjálfum borið að leggja til þau meðöl og hjúkrunargögn, sem hann nú telji sig hafa látið sjúkrahúsinu í té gegn ákveðnu gjaldi frá sjúklingum sjúkrahússins, sem hann hafi sjálfur átt að innheimta. Sér geti því ekki borið nein skylda til að greiða upphæð þessa, jafnvel þótt rétt væri, að gagnstefnandi hefði lagt sjúkrahúsinu meðöl þau og hjúkrunargögn, sem hann stefni til greiðslu á. Samkvæmt útdrætti úr gjörðabók sjúkrahússins á Blöndu- ósi, sem lagður hefir verið fram, gerðu aðiljar svohljóð- andi samning sín á milli 14. júlí 1932: „Héraðslæknirinn (þ. e. gagnstefnandi) tekur að sér að leggja til nauðsynleg lyf úr lyfjabúð, umbúðir o. fl. gegn 303 aukagjaldi frá sjúklingum og gjaldi frá ríkissjóði fyrir sótthreinsunarlyf“. Á fundi stjórnarnefndar sjúkrahússins, sem gagnstefn- andi var mættur á, og haldinn var 16. maí 1933, er eftir- farandi bókað: „Jónas Sveinsson læknir mætti á fundin- um, og var samið við hann að leggja til lyf og lyfjabúð- arvörur, sem með þarf frá 14. mai 1933—14/5 1934, með sömu kjörum og síðastliðið ár, að hann setji sem auka- gjald á reikning skurðarsjúklinga kr. 15.00. Fyrir sjúkl- inga, sem ganga í ljós og ekki eru á sjúkraskýlinu tekur læknir enga borgun“. Undir bókun þessa skrifaði gagn- stefnandi samþykki sitt. Gagnstefnandi heldur því fram, að samningur sinn við gagnstefndan hafi aðeins tekið til skurðsjúklinga. Sér hafi aðeins borið að leggja þeim til „nauðsynleg lyf úr lyfjabúð, umbúðir o. fl.“, enda hafi aukagjaldið aðeins verið lagt á reikninga þeirra. Lyfjabúðarvörur þær, sem hann stefni til greiðslu á í gagnsökinni, hafi hinsvegar allar runnið til annara sjúklinga og sjúkrahússins sjálfs, og þareð samn- ingurinn nái ekki til þessa og hann hafi því ekki lagt auka- gjald á reikninga annara sjúklinga en skurðsjúklinga, þá. beri gagnstefndum að greiða sér umstefnda upphæð. Gagnstefndur heldur því hinsvegar fram, að samkvæmt samningum aðilja hafi gagnstefnanda borið að leggja öllum sjúklingum sjúkrahússins til „nauðsynleg lyf úr lyfjabúð, umbúðir o. fl“, og hafi honum verið heimilt að leggja fimmtán króna aukagjald á reikning allra sjúkrahússjúk- linganna, sem ekki voru sérstaklega undanteknir, og hafi þetta aukagjald átt að vera full greiðsla til gagnstefnanda fyrir lyfjabúðarvörur til sjúkrahússins. Gagnstefnandi hafi sjálfur átt að sjá um innheimtu gjaldsins, og hafi hún verið alveg á hans áhættu, sér geti því ekki borið að greiða hina umstefndu skuld, jafnvel þótt rétt væri, sem hún þó ekki sé. Í máli þessu hefir verið lagt fram vottorð setts sýslu- manns í Húnavatnssýslu dags. 5. nóv. 1934, þar sem segir, að samkvæmt reikningum sjúkrahússins og sjúklingabók þess hafi gagnstefnandi tekið 15 kr. aukagjald fyrir hvern sjúkling á sjúkrahúsinu, eða árið 1932 fyrir 52 sjúklinga og árið 1933 fyrir 89 sjúklinga. Ennfremur hefir verið lagt fram vottorð gjaldkera sjúkra- hússins um það, að sjúklingar á sjúkrahúsinu hafi verið 304 árið 1932 113 og árið 1933 165, en aukagjald aðeins verið tekið af þeim, sem svæfðir voru eða deyfðir til aðgerða. Vottorð þetta er dagsett 17. des. 1935 og hefir sami setti sýslumaður í Húnavatnssýslu ritað á það, að tölurnar séu rétt teknar upp eftir sjúklingabók sjúkraskýlisins á Blöndu- ósi. Rétturinn telur nú, að enda þótt fyrra vottorðið virðist gefa það í skyn, að aukagjaldið hafi verið tekið af öllum sjúklingum, er á sjúkrahúsið komu, þá sé hér aðeins um ónákvæmt orðalag að ræða, og sé átt við, að aukagjaldið hafi verið tekið af öllum skurðsjúklingum, en siðara vott- orðið verður talið sanna, að aukagjaldið hafi ekki verið tekið af öðrum sjúklingum. Þrátt fyrir orðalag samningsins í bókuninni frá 14. júlí 1932, verður rétturinn því að telja, að tilætlun aðilja hafi aðeins verið sú, að samningurinn heimilaði gagnstefnanda að leggja umrætt aukagjald á skurð- sjúklinga, sbr. og orðalag siðari bókunarinnar um þetta atriði. Og með því að rétturinn telur mjög óeðlilegt, að gegn því að leggja aukagjaldið á skurðsjúklinga eina hafi gagn- stefnandi átt að láta öllum sjúklingum sjúkrahússins í té „nauðsynleg lyf úr lyfjabúð, umbúðir o. fl.“ án annars end- urgjalds, og með því að það verður ekki talið sannað gegn neitun hans, þá verður rétturinn að fallast á þann skilning gagnstefnanda, að honum beri sérstakt endurgjald fyrir þau lyf, umbúðir o. fl, sem hann hefir látið aðra sjúklinga sjúkrahússins og sjúkraskýlið sjálft fá. Gagnstefnandi hefir lagt fram „reikning“ um vörur þær, sem hann telur sér bera sérstaka greiðslu fyrir frá gagn- stefndum. Gagnstefndur hefir mótmælt hverjum einstökum lið þessa „reiknings“, sumum úttektarliðunum vegna þess að úttektirnar hafa aldrei átt sér stað, en öðrum á þeim grundvelli, að það, sem út var tekið, hafi gagnstefnandi sjálfur átt að borga vegna þess að það hafi verið notað við skurðarsjúklinga. Gagnstefnandi hefir haldið því fram, að mótmæli þessi séu of seint fram komin, en eftir flutningi málsins telur rétturinn þau hafi komið fram eins fljótt og ástæða var til þeirra, og verða þau því talin fullgild. Eins og hér stendur á, telur rétturinn sönnunarbyrðina fyrir því, að úttektirnar hafi farið fram svo og þvi, að lyfjabúðarvörurnar hafi verið notaðar handa sjúklingum, 305 sem ekki voru skurðsjúklingar, eða sjúkrahúsinu sjálfu, hvila óskipt á gagnstefnanda. Í málinu hefir verið lagt fram nótarialiter staðfest afrit af „kladda“ sagnstefnanda, og nær það yfir nokkurn hluta tíma þess, sem úttektirnar samkvæmt „reikningnum“ hafa farið fram á. Afrit Þetta er að langmestu leyti gersamlega ósamhljóða „teikningnum““ og ber það með sér, að bók sú, sem það er tekið eftir, hefir ekki fullnægt þeim skilyrðum, að hún verði talin frumbók í merkingu laga um verzlunarbækur nr. 53 frá 1911, og með því að gagnstefnandi hefir heldur ekki sannað úttektir þær, sem mótmælt er á annan hátt, eða að úttektir þær, sem ekki er mótmælt, hafi verið notaðar handa öðr- um sjúklingum en skurðsjúklingum eða sjúkrahúsinu sjálfu, þá er ekki unnt að taka kröfur hans í gagnsökinni til greina. Einn liður gagnsakar er „ýmsar greiðslur vegna hússins, kr. 175.65“. Það verður ekki séð, að liður Þessi hafi verið lagður tilhlýðilega til sátta, og verður því að vísa honum frá dómi, enda hefir gagnstefndur sérstaklega krafizt þess. Úrslit máls þessa verða því samkvæmt framansögðu þau, að kröfur aðalstefnanda í aðalsök verða allar teknar til greina, og ákveðst málskostnaður honum til handa kr. 150.00. Í gagnsökinni verður liðnum „ýmsar greiðslur vegna hússins kr. 175.65“ visað frá dómi, en af öðrum kröfum gagnsakar á gagnstefndur að vera sýkn og á málskostn- æaður í henni að falla niður. Gagnstefndur hefir krafizt þess, að orðið „rökfals“ í einu gagnsóknarskjali umboðsmanns gagnstefnanda verði ómerkt, og ber að taka þá kröfu hans til greina. Því dæmist rétt vera: Í aðalsök greiði aðalstefndur, Jónas Sveinsson, aðal- stefnandanum, Hilmari Thors f. h. sýslusjóðs Austur- Húnavatnssýslu, kr. 1058.23 með 6% ársvöxtum frá 28. september 1933 til greiðsludags og kr. 150.00 í máls- kostnað. Í gagnsök vísast liðnum „ýmsar greiðslur vegna hússins kr. 175.65“ frá dómi, en af öðrum kröfum gagn- stefnanda í gagnsök á gagnstefndur að vera sýkn, og á málskostnaður í gagnsökinni að falla niður. Orðið 20 306 „rökfals“, sem að ofan er nefnt, á að vera dautt og ómerkt. Dómi þessum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 12. maí 1939. Nr. 114/1938. Sigurjón Waage (Sveinbjörn Jónsson) gegn Guðlaugi Oddssyni (Pétur Magnússon). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem hefir að fengnu áfrýjunarleyfi 19. okt. f. á. skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 14. nóv. s. á., hefir krafizt aðallega algerðrar sýknu af kröfum stefnda í máli þessu, en til vara, að upp- hæð sú, sem dæmd kynni að verða, verði lækkuð frá því, er í héraðsdóminum segir, eftir mati hæsta- réttar. Svo krefst áfrýjandi og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Atbeini stefnda við björgun v/b „Jón Dan“, er í máli þessu getur, var veittur eftir beiðni fyrirsvars- manns og formanns bátsins, og átti stefndi þegar þess vegna beinan aðgang að áfrýjanda um borgun fyrir starf sitt. Verður sýknukrafa áfrýjanda því ekki tekin til greina. Eftir skýrslu formannsins á v/b „Jón Dan“, sem lögð hefir verið fram fyrir hæstarétti, segir, að brim hafi verið, að báturinn hafi verið nokkuð brotinn og leki að honum kominn, þar sem hann sat fastur 307 á skerinu, þegar hann var losaður þaðan. Með þess- ari athugasemd og að öðru leyti með tilvísun til forsendna héraðsdómsins þykir rétt að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma áfrýj- anda til að greiða stefnda 300 krónur í málskostnað í hæstarétti með sjóveðrétti í v/b „Jón Dan“ G.K. 341. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Sigurjón Waage, greiði stefnda, Guðlaugi Oddsyni, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti með sjóveðrétti í m/b „Jón Dan“ G.K. 341. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Hafnarfjarðarkaupstaðar 9. maí 1938. Mál þetta, er dómtekið var hinn 27. april eftir munn- legan málflutning, var höfðað með réttarstefnu útgefinni 22. janúar síðastliðinn af Guðlaugi Oddssyni útgerðarmanni, Efra-Hofi í Garði, gegn eiganda og vátryggjanda m/b „Jón Dan“, þeim Sigurjóni Waage útgerðarmanni í Stóru-Vogs- um á Vatnsleysuströnd og Carli Finsen f. h. Samábyrgðar Íslands í Reykjavík. Hefir stefnandi gert þær kröfur, að stefndi, Sigurjón Waage, verði dæmdur til að greiða sér allt að kr. 2000.00 í björgunarlaun, og að tildæmdur verði sjóveðréttur í m/b „Jón Dan“ fyrir Þbjörgunarlaununum. Samábyrgð Íslands hefir hann stefnt til að gæta hagsmuna félagsins undir rekstri málsins. Þá krefst stefnandi og málskostnaðar að skaðlausu, er samkvæmt framlögðum reikningi nemur kr. 304.15. Málavextir eru þessir: 308 Að kvöldi hinn 7. febrúar 1937 strandaði m/b „Jón Dan“ G. K. 841 úr Vogum á Gerðahólma, og fór stefnandinn í máli þessu á trillubát sínum „Þormóði II“ við áttunda mann til hjálpar hinum strandaða bát. Voru þá Keflavíkurbát- arnir Reynir og Goðafoss komnir að strandstaðnum. Stefnandinn gaf hinn 3. maí 1937 svohljóðandi skýrslu um björgunarstarf það, er hann byggir björgunarlauna- kröfu sina á. „Hinn 7. febrúar síðastliðinn, kl. 10—11 um kvöldið, komu heim til min þeir sr. Eiríkur Brynjólfsson á Útskál- um, Þorlákur Benediktsson í Akurhúsum, Sigurgeir Ólafs- son, Nýjabæ, og Hjalti Jónsson, s. st, og skýrðu mér frá, að hreppsnefndaroddvitinn, Guðm. Þórðarson í Gerðum, hefði símleiðis snúið sér til þeirra og beðið um að tilraun væri gerð til að fara út í mótorbát, sem strandaður væri á Gerðahólmi. Mæltust þeir til við mig, að ég reyndi að komast út í bátinn. Um þetta leyti var SSV kaldi, snjóél og dimmviðri, en snjólitið. Ég brá þegar við, safnaði mönn- um, tók bát minn „Þormóð Il“, sem er 7 tonna trillubátur, og lagði út á honum með 8 manna áhöfn. Gekk okkur greið- lega að komast út að strandaða bátnum, sem reyndist að vera m/b Jón Dan úr Vogum. Voru þá komnir á vettvang tveir stórir mótorbátar, Reynir og annar Keflavíkurbátur, en vegna grynninga gátu þeir eigi komizt svo nærri hin- um strandaða bát, að unnt væri að koma dráttartaugum á milli þeirra. Var þá og kominn brimsúgur og veður versn- andi og Jón Dan tekinn að velta talsvert á skerinu. Þegar ég komst í kallfæri við Jón Dan, kallaði skipstjóri þegar til min og bað mig að reyna að ná í dráttartaugar frá stóru bátunum, sem lágu fyrir utan, og koma þeim um borð í strandaða bátinn. Tókst okkur þetta sæmilega greiðlega. Náðum við fyrst dráttartaug frá Reyni og komum henni út í Jón Dan, og því næst á sama hátt frá hinum bátnum. Var þetta enganveginn hættulaust ferðalag. Ef eitthvað bar út af, gat vel farið svo, að bátur minn brotnaði, en hann var óvátryggður. Allt fór nú samt vel og við komumst aftur frá Jóni Dan án þess að okkur hlekktist nokkuð á. Bað skipstjórinn á Jóni Dan okkur þá að bíða þangað til skorið væri úr um það, hvort báturinn næðist út og yrði haldið á floti. Gerðum við það að sjálfsögðu, þar sem aðstoð okkar gat verið nauðsynleg til mannbjargar, ef illa tækist 309 til. Stóru bátarnir drógu siðan Jón Dan af skerinu og drógu Þ an inn í Voga. Þegar við sáum, að ekki mundi hætta á, Jón Dan svkki, fórum við til lands aftur, og var kl. ná- ls st 4, þeg við komum heim, eftir að hafa gengið frá ;kipinu.“ Skýrsluna staðfesti hann og 4 skipverjar hans fyrir rétti hinn 15. júlímánaðar 1937. Hefir henni ekki verið hnekkt og verður því að leggja hana til grundvallar um björgunarstarfið, svo langt sem að hún nær. Stefndi hefir hinsvegar krafizt algerðrar sýknu í málinu og honum verði tldæmdur hæfilegur málskostnaður, en til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun, eftir mati réttarins, og að málskostnaður verði látinn falla niður. Þar sem að rétturinn verður að líta svo á, að hjálp sú, sem m/b Jóni Dan var veitt með því að ná honum út af skerinu í dimmviðri og versnandi veðri og að koma hon- um til hafnar, sé björgun í réttarlegum skilningi, og að með því, að ekki verður fallizt á þá skoðun stefndu, að sú hlutdeild, sem að stefnandi átti í því starfi, hafi verið óþörf, þá kemur aðeins til álita, 1. hversu mikinn þátt stefnandi hefir átt í björgunarstarfinu og hversu mikil laun honum ber fyrir starfa sinn. 2. Hvort að hann hafi glatað þem rétti sínum gagnvart stefndu. Það er sannað, að Samábyrgð Íslands hefir greitt eig- endum bátanna Goðafoss og Reynis samtals kr. 3000.00 fyrir björgunarstarf þeirra. Hinsvegar verður ekki fallizt á þá skoðun stefndu, að þeir hafi þar með losnað undan allri frekari greiðslu- skyldu vegna björgunar Jóns Dan. Eigendur greindra báta gátu auðvitað aðeins bundið sig, en ekki stefnanda máls þessa, með samningum við stefndu út af björguninni. Málsaðiljar eru sammála um, að verðmæti hins bjargaða hafi verið kr. 24000.00 að frádregnum þeim kostnaði, er af strandinu leiddi, þó að undanskildum greiddum björgun- arlaunum eða ca. kr. 5500.00. Verður þá verðmæti hins bjargaða ca. kr. 19500.00. Björgunarstarfið var að vissu leyti tvíþætt, annarsvegar þáttur stefnanda og hinsvegar þáttur stóru bátanna, sem að drógu Jón Dan út af skerinu, og siðan til hafnar. 310 Eftir því, sem fram er komið í málinu, virðast stóru bátarnir hafa verið alls ófærir til að koma dráttartaugum í m/b Jón Dan, þar sem hann lá á skerinu. Stefndu hafa að vísu haldið því fram, að það myndi hafa verið reynandi að koma taugum á milli með flotholti, en til þess var að minnsta kosti ekki, svo upplýst sé, gerð nein tilraun, og því ekki hægt að byggja neitt á þeim möguleika eftirá. Hinsvegar verður að líta svo á, að stefnanda myndi hafa verið það ofvaxið að draga m/b Jón Dan af skerinu á trillubát sínum, og að koma honum til hafnar. Til þess að björgunin tækist, var því nauðsynlegt að vinna að henni á litlum bát, sem gat flotið upp undir strandaða bátinn, og jafnframt þörf á 1 eða 2 stórum bátum með aflmiklum vélum, til að draga bátinn. Bátur stefnanda, „Þormóður ll“, sem var óvátryggður, virðist hafa verið lagður í hættu við björgunarstarfið og þá eins skipshöfn hans, en því er aftur á móti ekki til að dreifa um stóru bátana, eða skipshafnir þeirra. Björgunartækin, þ. e. dráttarlaugarnar, lögðu stóru bát- arnir aftur á móti til. Stefnandi hefir meðal annars miðað kröfu sina við greiðslu Samábyrgðarinnar til stóru mótorbátanna, þar sem að hún greiddi þeim báðum kr. 3000.00. Hinsvegar hefir umboðsmaður stefndu haldið því fram, að samningar umjóðanda sins um Þá greiðslu sé ekki á neinn hátt bindandi um upphæð réttmætra björgunarlauna, og verður rétturinn að fallast á þá röksemd hans. Hinsvegar verður ekki litið svo á, að vátryggingarfélög semji um björgunarlaun sem þessi, án þess að hafa hliðsjón af því, hvað venjur og dómstólar hafa gjört slíkum félögum að greiða í áþekkum tilfellum. Samkvæmt framanrituðu litur rétturinn svo á, að stefn- andi eigi rétt á að fá greidd björgunarlaun fyrir hluttöku sína í að bjarga m/b Jóni Dan, og Þvkja þau eftir atvik- um hæfilega ákveðin kr. 1200.00. Eftir þessum úrslitum og öllum málavöxtum greiði stefndu stefnandanum kr. 250.00 í málskostnað. Jafnframt viðurkennist sjóveðréttur í m/b Jón Dan til tryggingar hinum tildæmdu upphæðum. Vaxtakrafa hefir ekki komið fram í málinu. Vegna sérstakra embæitisanna dómsforsetans, sem stafa öll frá yfirstandandi vertíðarlokum, hefir ekki verið hægt að kveða upp dóm í málinu fyrr en nú. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Sigurjón Waage, greiði stefnandanum, Guð- laugi Oddssyni, kr. 1200.00 í björgunarlaun og kr. 250.00 í málskostnað, og hefir stefnandinn sjóveðrétt í m/b Jón Dan. G. K. 341 fyrir hinum tildæmdu upphæðum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagri aðför að lögum. Mánudaginn 15. mai 1939. Nr. 98/1938. Erlendur Erlendsson (Gunnar Þorsteinsson) gegn Jóhönnu Guðjónsdóttur (Einar B. Guðmundsson). Lögtak hjá manni fyrir meðlagseyri með óskilgetnu barni hans. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 29. september f. á., krefst þess, að hinn áfryjaði úrskurður verði úr gildi felldur og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum máls- kostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins, Stefnda krefst þess hinsvegar, að úrskurðurinn verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Hér fyrir dómi hefir málsvari áfrýjanda skýrt frá því, án þess að því hafi mótmælt verið, að áfrýjandi hafi látið af störfum hjá Sláturfélagi Suðurlands um 312 mánaðamótin janúar og febrúar s. 1. Skiptir hér því einungis máli, hvort halda megi eftir til handa stefndu hluta af kaupi áfrýjanda hjá greindu fyrirtæki frá þeim tíma, er í hinum áfrýjaða úrskurði segir, og til loka janúar þess árs, sem nú er að liða. Heimildin til að taka af launum eða kaupi manns meðlagseyri með óskilgetnu barni hans verður að teljast þvi skilyrði bundin, að efni hans, þau sem hann hefir eftir til frjálsra umráða, séu viðhlítandi til viðurværis honum og þeim, sem dveljast á heimili hans og framfæri sitt eiga að honum, sbr. megin- regluna í 59. gr. framfærslulaga nr. 135 frá 1935 og ennfremur 3. og 5. gr. bráðabirgðareglugerðar nr. 41 frá 1937 og 3. og 4. gr. laga nr. 65 frá 1938. Það þykir verða að ætla, að áfrýjandi hafi verið aflögu- fær um þá fjárhæð, sem fógetinn setti fasta af kaupi hans til greiðslu fúlgu barns hans og stefndu, meðan áfrýjandi vann hjá Sláturfélagi Suðurlands fyrir kaupi því, er í hinum áfryýjaða úrskurði greinir. Af þeim ástæðum, sem nú var lýst, þykir bera að stað- festa úrskurðinn að niðurstöðu til. Eftir þessum málslyktum ber að dæma áfrýjanda til að greiða stefndu málskostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 150.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Erlendur Erlendsson, greiði stefndu, Jóhönnu Guðjónsdóttur, kr. 150.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóininum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 313 Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 18. ágúst 1938. Í máli þessu hefir gerðarbeiðandi, Jóhanna Guðjóns- dóttir, til heimilis á Hverfisgötu 102 hér í bæ, krafizt þess, að gert yrði lögtak hjá Erlendi Erlendssyni, til heimilis á Laugaveg 81 hér í bæ, til tryggingar ógreiddu meðlagi með barni þeirra, Sigríði Öldu, að upphæð kr. 333.34 auk alls kostnaðar við gjörð þessa. Gerðarþoli hefir ekki mót- mælt réttmæti kröfunnar, en lýst því yfir, að hann væri alveg eignalaus, og gat ekki þarafleiðandi bent á eignir til lögtaks. Gerðarbeiðandi krafðist þess þá, að fastsett yrði af kaupi gerðarþola hjá Sláturfélagi Suðurlands, en þar vinn- ur hann, allt það kaup, er hann fengi þar greitt fram úr kr. 200.00 á mánuði, um óákveðinn tíma, þangað til að lög- takskrafa þessi er að fullu greidd ásamt innheimtulaunum og öllum kostnaði. Telur hann, að þessar 200 krónur sé nægileg upphæð fvrir gerðarþola til að sjá heimili sinu farborða ásamt þeim tekjum, sem hann hlyti að hafa af veitingasölu. Gerðarþoli hefir hinsvegar haldið því fram, að í stað þess að hafa tekjur af umræddri veitingasölu þá hafi hann liðið tap við hana. Þá hefir hann jafnframt haldið því fram, að kaup sitt hjá Sláturfélagi Suðurlands væri ekki hærra en svo, að hann þyrfti að nota það allt til heimilis- þarfa sinna. Hann ætti lasburða konu og tvö börn og þetta útheimti auk venjulegra þarfa vistráðna stúlku. Af þessum ástæðum hefir hann mótmælt því, að nokkuð yrði fastsett af kaupi sinu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Það er ósannað, hvort gerðarþoli hefir haft ágóða eða tap af rekstri veitingastofu þeirrar, er hann rekur á Lauga- vegi 81, og verður því sú starfræksla ekki á nokkurn hátt lögð til grundvallar úrskurði í máli þessu né tekið tillit til hennar til hags eða óhags, enda virðist þessi starfsemi hafa verið rekin aðeins í eitt ár og því ekki útséð um gengi hennar framvegis. Hinsvegar er það upplýst, að gerðarþoli hefir fast kaup hjá Sláturfélagi Suðurlands að minnsta kosti kr. 300.00 um mánuðinn og auk þess hefir hann fengið greitt kaupupp- bót, kr. 25.00, í nokkra mánuði, að því er hann hefir játað. Þá er það einnig upplýst, að gerðarþoli hefir fyrir heilsu- 314 lausri konu að sjá og 2 börnum, að því er virðist á ómaga- aldri. Enda þótt að ekki verði séð að skerða megi að nokkru verulegu leyti kaupgreiðslur þær, er gerðarþoli fær hjá Sláturfélagi Suðurlands, ef hann á af sjálfsdáðum að geta framfleytt heimili sínu, konu og 2 börnum, þá verður þó ekki hjá því komizt, þar sem ætla verður, að fram- færsluskylda hans á hér um ræddu barni sé jafn rík, að fastsetja af kaupi hans mánaðarlega kr. 50.00 meðan það ekki lækkar úr því, sem það nú er, og skal Sláturfélagi Suðurlands skylt að greiða það mánaðarlega serðarbeiðanda. Þessar greiðslur hefjast nú við kaupgreiðslu í næsta mánuði og greiðist mánaðarlega framvegis þar til lögtaks- krafa þessi ásamt kostnaði er að fullu greidd. Því úrskurðast: Fastsett skal af kaupi gerðarþola, Erlends Erlends- sonar, hjá Sláturfélagi Suðurlands kr. 50.00 mánaðar- lega, eins og að ofan segir, sem greiðist gerðarbeiðanda mánaðarlega, þar til meðlagskröfu þessari ásamt kostn- aði er fullnægt. Mánudaginn 15. maí 1939. Nr. 140/1937 Jón Sigurðsson (Garðar Þorsteinsson) gegn Hreppsnefnd Blönduóshrepps f. h. hreppsins (Jón Ásbjörnsson). Frávísun frá hæstarétti vegna rangrar áfrýjunar. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu er dómkvaðningu matsmanna, er fram fór í aukarétti Húnavatnssýslu 26. ágúst 1937, skotið til hæstaréttar með stefnu 16. nóv. s. á. til þing- festingar í maí 1938. Samkvæmt 2. tölulið 198. gr. laga nr. 85/1936 skulu slík mál sem þetta sæta kæru samkvæmt 199. gr. sömu laga. Máli þessu er því 315 áfrýjað með röngum hætti, og verður því að vísa því frá dómi ex officio. Samkvæmt kröfu stefnda verður að dæma áfrýj- anda til að greiða málskostnað fyrir hæstarétti, er Þykir hæfilega ákveðinn 150 krónur. Því dæmist rétt vera: Máli þessu er visað frá hæstarétti. Áfrýjandi, Jón Sigurðsson, greiði stefnda, hreppsnefnd Blönduósshrepps f. h. hreppsins, 150 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómkvaðning matsmanna í aukarétti Húnavatnssýslu 26. ágúst 1937. Fyrir var tekið: Að dómkveðja 2 menn eftir beiðni Böðvars Bjarkan, lögfræðings, f. h. Blönduóshrepps til þess að meta tilteknar lóðir innan Blönduóskauptúns til verðs og til afhendingar handa Blönduóshreppi. F. h. Blönduóshrepps er mættur Hafsteinn Sigurðsson hreppsnefndarmaður, Blönduósi. F. h. Jóns Sigurðssonar, Enni, er enginn mættur. Lætur dómarinn þess getið, að hann hafi í gærkveldi kl. 6,20 hringt til Þorsteins Sigurðssonar í Enni, bróður og húsbónda Jóns, tilkynnt honum, að fyrir lægi beiðni um útnefninguna, og beðið hann að tilkynna það bróður sinum. Var framkvæmd gjörðarinnar ákveðin í samráði við Þor- stein Sigurðsson í umboði bróður hans kl. 6% e. h. í dag. Fyrri hluta dags í dag hringdi Þorsteinn Sigurðsson dóm- arann upp og tilkynnti honum, að hann mundi eigi mæta, en hinsvegar væri hann mótfallinn því og mótmælti þvi, að útnefning matsmanna færi fram, svo og hinu umbeðna mati á landi bróður síns. Hafsteinn Sigurðsson krefst þess, að hin umbeðna út- nefning fari fram. Með lögum nr. 15 1936 var hreppsnefnd Blönduóshrepps veitt heimild til eignarnáms á tiltekinni spildu úr landi 316 jarðarinnar Enni í Engihlíðarhreppi. Þessi eignarnáms- heimild virðist ótvírætt miðuð við það, að Blönduóshreppi væri nauðsynlegt að eignast land það eða a. m. k. fá um- ráðarétt fyrir því landi, er eignarnámsheimildin nær til. Verður ekki af nefndum lögum séð, að máli skipti, hver sé eigandi landsins, þegar eignarnámið fer fram, enda hefði slíkt getað gert lögin óvirk með öllu, ef eigendaskipti á landinu hefðu getað hindrað eignarnám þess, og virðist eigi unnt að gera ráð fyrir, að sá hafi verið tilgangur löggjafans. Sér dómarinn ekkert því til fyrirstöðu, að hin umbeðna útnefning fari fram, og ákveður að taka útnefn- ingarbeiðnina til greina. Dómarinn útnefnir þá í réttinum þá: Eggert Konráðs- son, hreppstjóra, Haukagili, og Hannes Pálsson, bónda, Undirfelli, sem valinkunna, óvilhalla og þartil hæfa menn, til þess að framkvæma hina umbeðnu virðingu til eignar- náms á lóðarspildum Jóns Sigurðssonar, Enni í Engihlíðar- hreppi, svo sem þær eru tilgreindar í gerðarbeiðninni, rjskj. nr. 1. Ber þeim að skrásetja virðingargjörð sína og leysa hana af hendi eftir beztu þekking“ og samvizku, þann veg, að þeir geti staðfest hana með eiði, ef krafizt verður. Mánudaginn 22. mai 1939. Nr. 6/1939. Valdstjórnin (Theodór B. Lindal) gegn Guðmundi Hannessyni sem héraðs- dómara í málinu: Réttvísin gegn Ingibjörgu Jósepsdóttur, Leó Marons- syni og Sölva Valdimarssyni (Einar B. Guðmundsson). Endurupptaka opinbers máls til leiðréttingar á um- mælum í forsendum hæstaréttardóms. Dómur hæstaréttar. Þann 22. október 1937 var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu: Réttvísin gegn Ingibjörgu öl7 Jósepsdóttur, Leó Maronssyni og Sölva Valdimars- syni. Héraðsdómarinn í málinu, Guðmundur Hannes- son bæjarfógeti á Siglufirði, taldi aðfinnslur í sinn garð í forsendum hæstaréttardómsins óréttmætar og reistar á röngum upplýsingum, er fyrir hæstarétti hefðu legið um málsatvik. Æskti hann endurupp- töku málsins í því skyni að fá þar að lútandi um- mæli í forsendum hæstaréttardómsins leiðrétt. Lagði hæstiréttur til, að leyfð yrði endurupptaka málsins að því leyti sem varðar eftirgreind ummæli í niðurlagi forsendna dómsins: „Loks hafa þau stórfelldu glöp - -. fyrir þessi afbrigði“. Leyfði dómsmálaráðherra síðan samkvæmt 30. gr. laga um hæstarétt nr. 112/1935, að málið yrði að nýju tekið fyrir í hæsta- rétti samkvæmt tillögum hæstaréttar að því er hér- aðsdómarann og valdstjórnina varðar. Við flutning málsins fyrir hæstarétti þann 20. okt. 1937 skýrði verjandi hinna ákærðu frá því, að sam- kvæmt upplýsingum, er hann hefði fengið í samtali við skrifstofustjóra dómsmálaráðuneytisins, hefði ákvörðunin um það, að ákærði Leó Maronsson var látinn byrja að taka út refsingu samkvæmt héraðs- dóminum þann 13. ágúst 1936, verið tekin af bæj- arfógetanum á Siglufirði. Í skjölum málsins lá ekk- ert fyrir, er hnekkti þessari frásögn, og varð ekki annað ráðið af þeim, en að bæjarfógetinn hefði gert nefnda ráðstöfun, þar eð dómsmálaráðuneytið hafði þar hvergi nærri komið, enda hafði það ekki fengið héraðsdómsgerðir í sinar hendur fyrr en í desember 1936. Nú hefir það hinsvegar verið upplýst fyrir hæstarétti, að hinn stefndi bæjarfógeti hafi verið all- mjög frá störfum vegna veikinda vorið og sumarið 1936, og að ákvörðunin um fullnustu refsingar Leós Maronssonar hafi verið tekin í samtali fulltrúa 318 lögreglustjórans í Reykjavík við skrifstofumann á bæjarfógetaskrifstofunni á Siglufirði þann 13. ágúst 1936, en hinn stefndi bæjarfógeti var þá fjarver- andi. Með rannsókn, er fram fór í sambandi við endur- upptöku máls þessa, er það upplýst, að stefndur bæj- arfógeti hafði fram í nóvember 1936 haldið, af mis- skilningi, að dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að áfrýja ekki umræddu máli af hálfu hins opinbera. Kveður hann þann misskilning meðal annars hafa valdið drætti þeim, er varð á afgreiðslu héraðsdóms- gerða til dómsmálaráðuneytisins. Kveðst hann og hafa fengið vitneskju um fangelsisvist Leós um sama leyti sem hann sendi ráðuneytinu dómsgerðirnar, en ekki vitað, fyrir hvaða brot hann var að taka út refsingu. Enda þótt nefnd mistök hefðu átt sér stað, lét bæjarfógetinn enga greinargerð fylgja málinu til hæstaréttar til afsökunar þeim, eftir því sem efni stóðu til, eins og ráð er fyrir gert í 35. gr. tilsk. 3. júni 1796. En af slíkri greinargerð hefði átt að sjást, að bæjarfógetinn var fjarverandi embætti sinu þann 13. ágúst 1936. Mátti bæjarfógetinn og vita, þar eð hann lét enga greinargerð fylgja málinu til hæsta- réttar, að hann myndi sem héraðsdómari sæta vitum fyrir galla á meðferð málsins, eins og boðið er í nefndri 35. gr. tilsk. 3. júní 1796. Þrátt fyrir þessa vanrækslu þykir bæjarfógetinn þó eiga rétt á að það komi fram, að hann hafði ekki sjálfur tekið þá á- kvörðun að láta Leó taka út refsingu samkvæmt héraðsdóminum, og á hann því ekki að sæta vitum fyrir þá ráðstöfun. Ber að leiðrétta forsendur hæsta- réttardómsins að því leyti. Allan kostnað við endurupptöku máls þessa fyrir hæstarétti ber að greiða úr ríkissjóði, þar á meðal 319 laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ofangreind ummæli í forsendum hæstarétt- ardóms í máli þessu frá 22. okt. 1937 leiðrétt- ast eins og að ofan getur. Allur kostnaður við endurupptöku og rekstur máls þessa fyrir hæstarétti greiðist úr ríkis- sjóði, þar á meðal laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Theódórs B. Líndal og Einars B. Guðmundssonar, kr. 100.00 til hvors. Mánudaginn 22. mai 1939. Nr. 96/1988. Firmað Bjarni Ólafsson £ Co. (Theodór B. Líndal) segn H/f Alliance (Jón Ásbjörnsson). Varadómari prófessor Bjarni Benediktsson í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Skaðabætur vegna tjóns af árekstri skipa. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem var aðalstefndi og gagnstefnandi í héraði í máli þessu, hefir skotið því til hæstarétt- ar með stefnu 22. sept. f. á. Hefir hann hér fyrir dómi endurtekið óbreyttar allar þær kröfur, sem hann gerði í héraði og í héraðsdóminum greinir. Loks 320 hefir hann krafizt málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfest- ingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að það þykir mega fallast á forsendur og niðurstöðu héraðsdómsins, þá ber að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjanda til að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn 500 krónur. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Áfrýjandi, firmað Bjarni Ólafsson £ Co., greiði stefnda, h/f Alliance, 500 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 28. júní 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 25. þ. m., er með samkomu- lagi málsaðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardómin- um með stefnu útgefinni 12. nóv. s. 1. af Ólafi H. Jónssyni, framkvæmdarstjóra, f. h. h/f Alliance, hér í bæ, vegna b/v Hannes ráðherra, gegn Ólafi B. Björnssyni, kaupmanni, Akranesi, f. h. eigenda 1/v Ólafur Bjarnason, firmans B. Ólafsson £ Co., til greiðslu skaðabóta út af árekstri að upp- hæð kr. 17084.31, er stefnandi hefir siðar lækkað í kr. 17034.31, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðslu- dags og málskostnaðar samkvæmt framlögðum reikningi eða mati réttarins. Ennfremur krefst aðalstefnandi þess, að við- urkenndur verði sjóveðréttur í 1/v Ólafur Bjarnason M. B. 51 fyrir hinum tildæmdu upphæðum. Brynjólfi Stefáns- syni, framkvæmdarstjóra, f. h. Sjóvátryggingarfélags Íslands h/f, hefir og verið stefnt til réttargæzlu í aðalsök. Stefndur krefst sýknu af öllum framangreindum kröfum 321 stefnanda og hefir jafnframt með stefnu útgefinni 13. jan. s. 1. gagnstefnt í málinu og krafizt þess, að gagnstefndur (aðalstefnandi) verði dæmdur til að greiða sér skaðabætur vegna árekstursins að upphæð kr. 11050.89 með 5% árs- vöxtum frá 1. okt. 1937 (til vara frá síðari tíma eftir mati dómsins) til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Við hinn munnlega flutning málsins gerði gagnstefnandi jafnframt þá varakröfu, að sökinni yrði skipt og aðiljar dæmdir til greiðslu bóta í hlutfalli við sök sinna manna, enda verði kröfur aðalstefnanda lækkaðar. Til þrautavara krafðist hann þess, að heildartjóni því, sem varð, verði skipt að jöfnu þannig, að hann verði aðeins dæmdur til að greiða helming af mismun krafnanna. Málskostnaðar krefst gagnstefnndi, hvernig sem málið fer. Þá hefir og Ásgeiri Þorsteinssyni, f. h. Samtryggingar ísl. botnvörpunsa, verið stefnt til réttargæzlu í gagnsök. Gagnstefndur krefst sýknu af öllum kröfum gagnstefn- anda í gagnsök, svo og málskostnaðar eftir mati réttarins. Sökum þess að kröfur aðiljanna í aðalsök og gagnsök byggjast á hinum sömu málsatvikum, þykir rétt að taka hvorttveggja til athugunar í einu lagi. Aðiljum ber ekki að öllu saman um aðdraganda að á- rekstri þeim, er hér um ræðir: Skipstjórinn á b/v Hannes ráðherra segir svo frá, að kl. rúmlega 2, sunnudaginn 25. júlí s. 1, hafi togarinn verið staddur um 15 sjómílur út af Skaga. Veður hafi verið bjart, gott skygni, logn og sléttur sjór. Hafi þá sézt til sildartorfu nokkuð frá skipinu og þegar siglt með ca. 7 sjómilna hraða í áttina til hennar, og hafi nótabátar tog- arans verið á stjórnborðssiðu. Kveðst skipstjórinn, er þá var á verði, hafa séð til 1/v Ólafur Bjarnason og norsks sildveiðiskips, og hafi þau virzt sigla að sömu torfu, næst- um samsíða 4 strik á bakborða, en stefnur skipanna hafi skorið stefnu togarans. Þar sem öll skipin hafi siglt á talsverðri ferð, kveðst skipstjórinn hafa gefið merki (eitt langt hljóð) með eimpipu togarans um að hann héldi áfram beina stefnu, enda hafi hann „átt bóginn“, sem kallað er. Norska skipið hafi þá vikið, en 1/v Ólafur Bjarnason ekki, og hafi því 4—5 mínútum síðar verið gefið aftur samskonar hljóðmerki, en samt hafi 1/v Ólafur Bjarnason haldið stefnu sinni óbreyttri. Skömmu siðar, er fjarlægðin milli skip- 21 322 anna hafi verið um tvær skipslengdir, hafi 1/v Ólafur Bjarnason gefið merki (þrjú stutt) með eimpípunni um það, að vél hans ynni aftur á bak. Segir skipstjórinn, að til þessa hafi hraði b/v Hannes ráðherra verið óbreyttur og stefnan hin sama, en um leið og 1/v Ólafur Bjarnason hafi gefið merki, hafi hann gefið skipun um að stöðva vélina. Kveðst skipstjórinn hafa búizt við, að ferð línu- veiðarans yrði hagað samkvæmt gefnu merki, eða að hann hann myndi beygja á stjórnborða í tæka tíð, til að forða árekstri, en þar sem hvorugt hafi verið gert, hafi 1/v Ólafur Bjarnason rekizt með all-mikilli ferð með stefnið á miðja bakborðssíðu togarans og gert talsvert tjón á skipinu, enda hafi orðið vart við leka, sem þó hafi verið stöðvaður strax. Togarinn hélt áfram veiðum sildarvertiðina á enda, en siðan fór fram aðgerð á skemmdunum hér í Reykjavík. Samkvæmt leiðarbók 1/v Ólafur Bjarnason var skipið kl. 1.10 e. h. umræddan dag statt 8 sjómílur NNA frá Skagatá og þá sett á fulla ferð og stýrt í ANA með nótabátana á síðu. Eftir eina klukkustund var skipið stöðvað til að taka bátana upp og síðan sett á fulla ferð og sama stefna haldin til kl. 2.15 e. h., en þá sést sildartorfa á stjórn- borða, og var þá siglt í ca. A. Kl. 2.20 e. h., kveðst skip- stjórinn á l/v Ólafur Bjarnason, er var á stjórnpalli, hafa tekið eftir norsku skipi 3 strik fyrir aftan á stjórnborða, er hafi vikið að gefnu merki. Kl. 2.24 e. h. kveðst hann hafa gefið skipun um að stöðva vélina og slaka nótabátunum niður os um það leyti kveðst hann hafa tekið eftir b/v Hannes ráðherra um 6 strik á stjórnborða, og hafi togarinn gefið merki (eitt stutt) um að hann ætlaði að snúa á stjórn- borða, en samt virzt sigla að sömu torfu. Segir skipstjórinn, að nótabátarnir á 1/v Ólafur Bjarnason hafi verið komnir í sjó og byrjað að taka nót í þá og margir menn í þeim, en talsverður skriður á skipinu. Er hann hafi síðan séð að hætta var á ásiglingu, hafi hann, um kl. 2.34 gefið skipun um að láta vélina ganga aftur á bak og jafnframt gefið merki um það með eimpípunni (þrjú stutt), en þá hafi hann séð, að önnur framfesti nótabátanna var komin í skrúfuna, og hafi hann þá ekki þorað annað en að láta stöðva vélina, og síðan snúið skipinu hart á stjórnborða, en um sama leyti bafi línuveiðarinn rekizt á b/v Hannes ráðherra ((kl. 2.35 e. h.), og hafi stefni 1/v Ólafur Bjarna- 323 son lagzt út af við áreksturinn, plötur beyglazt og sprungið og nokkur leki komið að skipinu, sem þó varð bráðlega stöðvaður. Réttarkröfur sinar í aðalsök og sýknukröfu sína í gagn- sök byggir aðalstefnandi (gagnstefndur) á því, að 1/v Ólafur Bjarnason hafi átt alla sök á umræddum árekstri, þar sem hann hafi átt að víkja fyrir b/v Hannes ráðherra, er var á stjórnborða, og auk þess hafi verið gefið merki um, að hann mundi halda óbreyttri stefnu, enda hafi 1/v Ólafur Bjarna- son með merkjum sínum á síðustu stundu fyrir áreksturinn villt stjórnendum b/v Hannes ráðherra svo sýn, að enginn timi né tækifæri hafi verið til að afstýra slysi. Sýknukröfu sína í aðalsök og aðalkröfu í gagnsök byggir aðalstefndur (gagnstefnandi) hinsvegar á því, að b/v Hannes ráðherra eigi alla sök á umræddum árekstri og eigendur hans, gagnstefndir í málinu, eigi því að bæta sér það tjón, er hann hafi beðið af völdum árekstursins. Fyrst og fremst heldur aðalstefndur því fram, að þótt b/v Hannes ráðherra „ætti bóginn“, sem kallað er, þá hafi 1/v Ólafur Bjarnason í upphafi verið nær sildartorfunni en togarinn, og samkvæmt óskráðum lögum meðal síldveiði. manna hafi línuveiðarinn þá átt rétt á sildinni, og b/v Hannes ráðherra af þeim sökum borið að víkja. Það er nú fyrst og fremst ekki gegn mótmælum aðalstefnanda sannað, að 1/v Ólafur Bjarnason hafi í fyrstu verið nokkuð nær síldartorfunni en b/v Hannes ráðherra, og auk þess verður ekki gegn andmælum aðalstefnanda staðhæft, að til sé sú regla meðan sildveiðimanna, er aðalstefndur heldur fram, og gildandi siglingareglur verði að þoka fyrir. Í öðru lagi heldur aðalstefndur því fram, að hljóðmerki þau, er b/v Hannes ráðherra gaf, hafi verið svo villandi, að sökin á árekstrinum hljóti þessvegna að hvíla á togaran- um. Skipstjórinn á b/v Hannes ráðherra hefir haldið því fram, að hann hafi fyrir áreksturinn gefið tvisvar hljóð- merki, og hafi það í bæði skiptin verið langt, og hið sama hafa þrir skipsverjar á togaranum borið. Hinsvegar hafa skipverjar á 1/v Ólafur Bjarnason borið það, að þeir hafi aðeins einu sinni heyrt hljóðmerki frá b/v Hannes ráðherra, og hafi þeir skilið það sem stutt merki. En þegar af þeirri ástæðu, að skipstjórinn á 1/v Ólafur Bjarnason hefir lýst því yfir við sjóferðapróf hér fyrir réttinum, að hann mundi 324 hafa hagað sér alveg eins og hann gerði, þótt hann hefði heyrt langt hljóðmerki frá b/v Hannes ráðherra, þykir Þetta atriði enga þýðingu hafa að þessu leyti. Í þriðja lagi heldur aðalstefndur þvi fram, að b/v Hannes ráðherra hafi á leið sinni til sildartorfunnar breytt bæði um ferð og stefnu og með því valdið árekstrinum. Skipstjórinn á l/v Ólafur Bjarnason, stýrimaður og einn háseti bera það, að þeim hafi virzt b/v Hannes ráðherra hægja á sér fyrir áreksturinn, og sama segir stýrimaður- inn á togaranum. Hinsvegar heldur skipstjórinn á b/v Hannes ráðherra því fram, að hraðinn hafi verið óbreyttur, þar til að hann gaf skipun um að stöðva vélina, er 1/v Ólafur Bjarnason gaf merki um að hann færi aftur á bak. Vélstjórinn á b/v Hannes ráðherra ber einnig, að vélin hafi verið á % af fullri ferð (sem sé um 10 mílur) og ekkert hafi verið dregið úr hraða skipsins í 20—30 minútur áður en áreksturinn varð, en þá hafi vél skipsins verið stöðvuð. Með tilliti til þessa framburðar vélstjórans á togaranum þykir ekki verða talið, að b/v Hannes ráðherra hafi hægt neitt á sér all lengi á undan árekstrinum, og ennfremur verður ekki gegn mótmælum aðalstefnanda talið sannað, að b/v Hannes ráðherra hafi breytt um stefnu, eins og málflutningsmaður aðalstefnds hefir haldið fram, þar sem fjórir skipsverjar á togaranum hafa borið það, að togarinn hafi siglt sömu stefnu í allt að 20 mínútur áður en árekst- urinn varð. Þegar af þessum sökum getur framangreind varnarástæða aðalstefnds ekki orðið tekin til greina. Loks telur aðalstefndur, að stjórnendur b/v Hannes ráðherra hefðu getað afstýrt árekstrinum og borið skylda til þess, þar sem þeir hafi séð það með nægum fyrirvara, að mennirnir í nótabátum 1/v Ólafur Bjarnason voru í yfirvofandi hættu, ef skipið tók aftur á. En gegn mótmæl- um aðalstefnanda verður það ekki talið sannað, að stjórn- endur b/v Hannes ráðherra hafi séð, að það væri hættu- legt fyrir l/v Ólafur Bjarnason að taka aftur á vegna mannanna í nótabátnum, og getur því þessi svknuástæða heldur ekki orðið tekin til greina. Samkvæmt framansögðu, svo og Öðru, sem fram hefir komið í málinu, verður ekki staðhæft, að stjórnendur b/v Hannes ráðherra hefðu getað afstyrt árekstrinum eins og atvikum var háttað, eins og þeim að sjálfsögðu bar að gera, 325 ef þeir hefðu getað, eða þeir á annan hátt hafi sýnt af sér vanrækslu í sambandi við þessa atburði. Hinsvegar verður rétturinn að líta svo á, að þar sem 1/v Ólafur Bjarnason átti að víkja fyrir b/v Hannes ráðherra samkvæmt siglingareglum, svo og að stjórnendur 1/v Ólafur Bjarnason setja nótabáta í sjó, að því er virðist á mikilli ferð, í sömu mund og þeir sjá til ferða b/v Hannes ráð- herra og torvelda þannig stjórn á skipinu, eins og síðar kom í ljós, og loks, að frá 1/v Ólafur Bjarnason var gefið merki um það, að skipið tæki aftur á, án þess að gera eða geta það og án þess að gefa þá togaranum merki um, að skipið léti ekki að stjórn, þá eigi stjórnendur 1/v Ólafur Bjarnason alla sök á umræddum árekstri, og eigendur hans, aðalstefndir í máli þessu, beri því ábyrgð á öllu því tjóni, er b/v Hannes ráðherra varð fyrir af þessum sökum. Af þessu leiðir, að engar af kröfum aðalstefnds (gagnstefn- anda) í aðalsök eða gagnsök geta orðið teknar til greina. Upphæð skaðabótakröfu sinnar sundurliðar aðalstefn- andi þannig: 1. Viðgerðarkostnaður samkvæmt tveimur reikningum frá Slippfél. og stálsm. .. kr. 14545.00 9. Kostnaður greiddur Reykjavíkurhöfn .. — 36.68 3. Umsjón með viðgerð ......00200000.... = 500.00 4. Skoðun og mat á skemmdum (reikn. frá Samtryggingunni), kr. 550.00, lækkaðii.. — 500.00 5. Kaup og uppihald skipshafnar o. fl. .... — 1452.63 Samtals kr. 17 034.31 Um 1. Gegn þessum kröfulið liggja ekki fyrir nein rök- studd mótmæli frá aðalstefndum, og verður hann því ekki tekinn til greina. Um 2. Aðalstefndur hefir mótmælt þessum lið sem sér óviðkomandi og of háum. Það má teljast upplýst í málinu, að þessi kostnaður er vegna dráttar á togaranum Í og frá Slipp, svo og hafnsögugjald í sambandi við hann. Þessi kröfuliður þykir því hafa við full rök að styðjast, og verð- ur hann tekinn til greina. Um 3. Þessum kröfulið hefir aðalstefndur einnig mót- mælt sem sér óviðkomandi og of háum. Þessi umsjón þykir þó eftir atvikum hafa verið nauð- synleg og standa í sambandi við umræddan árekstur. Hins- 520 vegar verður að fallast á það með aðalstefndum, að kröfu- upphæðin sé nokkuð há, m. a. með tilliti til þess, er sami umsjónarmaður hefir krafizt fyrir umsjón með viðgerð á skemmdum á 1/v Ólafur Bjarnason vegna sama áreksturs, enda ekki upplýst, að umsjónin með viðgerð á b/v Hannes ráðherra hafi verið að nokkru vandameiri. Þykir réttin- um upphæð þessi hæfilega ákveðin kr. 400.00. Um 4. Þessum kröfulið hefir aðalstefndur og mót- mælt sem sér óviðkomandi og of háum. Það er upplýst, að þessi kostnaður er vegna skoðunar og mats tveggja til- greindra manna á skemmdum þeim, er b/v Hannes ráð- herra varð fyrir við oftnefndan árekstur. Þessi skoðun og mat á skemmdunum þykir hafa verið nauðsynleg og standa í sambandi við áreksturinn, og kröfuupphæðin eftir atvik- um ekki óhæfilega há. Þessi kröfuliður verður því tekinn til greina. Um 5. Þessari kröfu hefir aðalstefndur mótmælt í heild sem sér óviðkomandi, og auk þess hefir hann sérstaklega mótmælt tveim liðum (segulskekkjuathugun og sjódóms- gjald). Það verður þó ekki annað séð en að það hafi verið óhjákvæmilegt að halda skipverjum þeim, er hér um ræðir, á kaupi, meðan viðgerð stóð yfir (í 8 daga) og þykir því sá hluti kröfunnar hafa við rök að styðjast. Segulskekkju- athugunin verður og að teljast hafa verið nauðsynleg eftir viðgerðina og vegna hennar, og verður aðalstefndum því gert að greiða aðalstefnanda kostnað þann, er hún hafði í för með sér. Hinsvegar getur krafan um greiðslu sjódóms- gjalds (kr. 25.00) ekki orðið tekin til greina gegn mót- mælum aðalstefnds, og lækkar liðurinn því um þessa upp- hæð. Samkvæmt þessu verða úrslit málsins þau, að aðalstefnd- ur verður dæmdur til að greiða aðalstefnanda kr. 14545.00 4 kr. 86.68 - kr. 400.00 - kr. 500.00 - kr. 1427.63, eða samtals kr. 16909.31, með vöxtum eins og krafizt hefir verið, þar sem engum andmælum hefir verið hreyft gegn þeim. Eftir þessum málalokum verða aðalstefndum (gagn- stefnanda) gert að greiða aðalstefnanda (gagnstefndum) kr. 700.00 í málskostnað í aðalsök og gagnsök. Ennfremur viðurkennist sjóveðréttur til handa aðalstefn- anda í 1/v Ólafur Bjarnason M. B. 51 til tryggingar kröfum þessum. 327 Þvi dæmist rétt vera: Aðalstefndur, Ólafur B. Björnsson f. h. eigenda 1/v Ólafur Bjarnason, firmans B. Ólafsson £ Co., greiði aðalstefnanda, Ólafi H. Jónssyni f. h. h/f Alliance vegna b/v Hannes ráðherra, kr. 16909.31 með 6% ársvöxtum frá 12. nóv. 1937 til greiðsludags. Í gagnsök á gagnstefndur að vera sýkn af kröfum gagnstefnanda. Aðalstefndur (gagnstefnandi) greiði aðalstefnanda (gagnstefndum) kr. 700.00 í málskostnað í aðalsök og sagnsök, og á aðalstefnandi sjóveðrétt í 1/v Ólafur Bjarnason M. B. öl til tryggingar hinum tildæmdu upphæðum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 24. mai 1939. Nr. 58/1937. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu f. h. þrotabús útgerðarsamvinnufélags- ins „Kakali“ (Einar B. Guðmundsson) gegn Sigurði Jóhannssyni (Sveinbjörn Jónsson). Ómerking vegna ófullnægjandi málshöfðunar. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu, sem skotið er til hæstaréttar með stefnu 11. júní 1937 og að fengnu áfrýjunarleyfi 8. s. m., liggur ekki fyrir nægileg sönnun þess, að kröfu þeirri, sem málið varðar, hafi verið lýst í þrotabú stefnda samkvæmt 33. gr. sbr. 90. gr. skipta- laganna og 3. mgr. 1. gr. laga nr. 52/1914 eða að skiptaráðandi hafi vísað henni til sjódóms sam- 328 kvæmt áðurnefndu ákvæði laga nr. 52/1914. Verð- ur af þessum ástæðum að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og málsmeðferð í héraði og vísa málinu frá héraðsdómi. Eftir þessum málalokum þykir verða að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda 100 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Það athugast, að hinn reglulegi héraðsdómari virð- ist hafa vikið úr dómarasæti í máli þessu án nægi- legrar ástæðu. Því dæmist rétt vera: Meðferð máls þessa í héraði og héraðsdómur á að vera ómerkur, og vísast málinu frá héraðs- dómi. Stefndi, Sigurður Jóhannsson, greiði áfrýj- anda, skiptaráðandanum í Suður-Múlasýslu f. h. þrotabús útgerðarsamvinnufélagsins „Ka- kali“, 100 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjódóms Suður-Múlasýslu 5. des. 1936. Mál þetta er höfðað fyrir sjórétti Suður-Múlasýslu með stefnu birtri 11. sept. 1936 af Eiríki Bjarnasyni f. h. Sigurð- ar Jóhannssonar, Eskifirði, gegn skiptaráðandanum í Suður- Múlasýslu M. Gíslasyni f. h. þrotabús útgerðarsamvinnu- félagsins „Kakali“, sama staðar, til greiðslu á eftirstöðvum af kaupi, kr. 269.33, með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1936 og málskostnaðar að skaðlausu samkvæmt framlögðum reikningi, kr. 106.60, og ennfremur, að viðurkenndur verði sjóveðréttur stefnandans fyrir kröfum þessum í v/b Birkir S. U. 510 (sic) með tilhevrandi. Af hálfu núverandi eigenda v/b Birkis S. U. 510 (sic) hefir verið mætt í málinu, en af hálfu stefnds þrotabús 329 hefir enginn mætt, og er þó löglega stefnt, og verður að því leyti að dæma málið eftir framlögðum skjölum og skilríkjum. Stefnandinn hefir lagt fram í málinu reikning frá út- gerðarsamvinnufélaginu „Kakali“, undirritaðan af fyrrver- andi framkvæmdarstjóra félagsins, og er reikningur Þessi yfir viðskipti stefnandans við félagið árið 1935. Sýnir nið- urstaða reiknings þessa, sem lagður er fram í frumriti, inn- eign stefnandans hjá félaginu kr. 269.33 um síðustu áramót og þar sem engum liðum reiknings þessa hefir verið hrundið með rökum, verður að telja hann fullnægjandi sönnun fyrir inneign stefnandans hjá þrotabúinu. Umboðsmaður núverandi eigenda Birkis hefir reyndar haldið þvi fram í málinu, að stefnandinn geri kröfu til að fá tviborguð björgunarlaun vegna b/v Mack Lay, kr. 60. 00, þar sem hann haldi í sinum vörzlum hlut, er að verðmæti svari til upphæðarinnar, en hún er meðreiknuð í dóm- kröfunni. Gegn þessu hefir stefnandinn fært það fram, að hlutur sá, sem hér er um að ræða, sé áttaviti, eign nú- verandi eigenda v/b Birkis, en ekki þrotabúsins, og hon- um haldið upp í persónulega kröfu á hendur fyrrverandi framkvæmdarstjóra félagsins. Verður því að líta svo á, að þessi andmæli séu eigi á rökum byggð. Það er upplýst í málinu, að stefnandinn, Sigurður Jóhannsson, hafi verið einn stofnenda og meðlimur í útgerðarsamvinnufélaginu „Kakali“ og beri sem slíkur ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum félagsins. Í málinu liggja eigi fyrir neinar upplýsingar um fjárhag þrotabúsins, né þá upphæð, er meðlimir félagsins kynnu að verða gerðir ábyrgir fyrir, ef til þess kæmi, enda ekkert komið fram, er bendir til þess, að ætlunin sé að gera þá ábyrgð gildandi gagnvart félagsmönnum. Ef svo hefði verið, lá næst við að bera fram gagnkröfu í þessu máli, sem eigi hefir verið gert, þar sem skiptaráðandi eða skiptafundur hafa, eftir því sem stefnandi fullyrðir, ákveð- ið, að láta eigi mæta til andsvara í málinu. Eins og málið því liggur fyrir, verður rétturinn að fall- ast á, að viðurkenna kröfur stefnandans á þrotabúið og taka dómkröfu hans að því leyti til greina. Umboðsmaður eigenda v/b Birkis hefir mótmælt sjóveð- rétti stefnandans fyrir innieign hans hjá þrotabúinu. 330 Á framlögðum reikningi yfir viðskipti stefnandans við þrotabúið eru margar upphæðir, sem sjóveðréttur fylgir eigi, en hinsvegar eru þar einnig miklar upphæðir, marg- falt hærri en dómkrafan, t. d. sildarhlutur, kaup o. fl., sem sjóveðréttur er fyrir samkv. 236. gr. siglingalaganna 56/1914. Eins og á stendur, verður stefnandanum að teljast heimilt að láta greiðslurnar ganga fyrst til að borga þær kröfur hans, sem eigi fylgir sjóveðréttur. Þar sem ekkert hefir verið fram tekið um það af hálfu greiðanda. Stefnandinn hefir krafizt 6% vaxta af kröfum sinum, en þar sem hvorki liggur fyrir samningur um það, né held- ur verður talið almennt, að vextir séu greiddir þannig af kaupkröfum, verður sú krafa hans eigi tekin til greina fyrr en frá stefnudegi og færast það (sic) niður í hina al- mennu vexti 5% DP. a. Samkvæmt framansögðu verða kröfur stefnandans tekn- ar til greina um greiðslu á kr. 269.33 með 5% ársvöxtum frá 6. júlí s. 1. til greiðsludags og málskostnaðargreiðslu, er þykir hæfilega metin 60 krónur, og viðurkennist sjó- veðréttur fyrir þessum upphæðum í v/b Birki S. U. 519 með tilheyrandi útbúnaði. Því dæmist rétt vera: Stefndur, skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu Magnús Gíslason f. h. þrotabús útgerðarsamvinnufélagsins „Kakali“, greiði stefnandanum, Eiríki Bjarnasyni f. h. Sigurðar Jóhannssonar, kr. 269.33 með 5% vöxtum frá 6. júli 1936 til greiðsludags og kr. 60.00 í málskostnað. Ennfremur hefir stefnandinn sjóveðrétt fyrir ofan- greindum upphæðum í v/b Birkir S. U. 519. Dóminum að fullnægja innan þriggja sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri lagaaðför. 3ðl Föstudaginn 26. maí 1939. Nr. 44/1938. Ísleifur Jónsson (Gunnar Þorsteinsson) Segn Tómasi Sigurþórssyni (Einar B. Guðmundsson). Um skyldu til útgáfu skuldabréfs. Eiðsdómur. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 22. marz f. á., krefst þess, að stefndi verði skyldaður til að gefa út til handa honum skuldabréf fyrir kr. 2250.00 með 6% ársvöxt- um frá 3. júní 1937 til greiðsludags, er greiðist á 10 árum með jöfnum árlegum afborgunum þann 15. júní ár hvert, þó þannig að tvær fyrstu afborganirn- ar innist af hendi 15. júní 1939. Ennfremur krefst áfrýjandi, að greint skuldabréf verði tryggt með 3. veðrétti í húseigninni nr. 11 við Skeggjagötu í Reykjavík. Loks krefst hann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess hinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Það athugast, að dómur getur ekki orðið lagður hér í þessu máli á kröfu áfrýjanda til veðtrygging- ar fyrir skuld þeirri, sem mál þetta fjallar um, með því að þeirri kröfu var vísað frá héraðsdómi. Eftir uppsögu hins áfrýjaða dóms hefir Ólafur Guðmundsson skýrt svo frá fyrir dómi og unnið að því eið, að stefndi hafi á fundinum 3. júní 1937 játazt undir að greiða áfrýjanda fjárhæð þá, sem öð2 hér er um að véla. Hafi stefndi verið fyrst í vafa, hvort sér bæri að taka á sig skuld þessa, og haft á orði, að hafa við ráð einhvers manns, sem skyn bæri á þetta málefni. Síðar hafi samt tal fundar- manna komið þar niður, að stefndi hafi undir skuldina gengið. Stefndi mótmælir því eindregið, að málalokin verði látin fara eftir skýrslu Ólafs Guðmundssonar, þar eð áfrýjandi geti krafið Ólaf skuldarinnar, fáist hún ekki greidd úr sinni hendi. Vitnaskýrsla Ólafs Pálssonar, er frá segir í héraðs- dóminum, verður ekki talin full sönnun fyrir kröfu áfrýjanda, og afstaða Ólafs Guðmundssonar til máls- ins er þann veg, að vitni hans getur ekki tekið af tvímælin. Á hinn bóginn eru líkurnar fyrir staðhæf- ingu áfrýjanda það veigamiklar, að rétt þykir að láta ímálalokin velta á eiði stefnda, þannig að ef hann eftir löglegan undirbúning á varnarþingi eftir 166. gr. laga nr. 85 frá 1936 innan þriggja vikna frá birt- ingu dóms þessa synjar fyrir það með eiði, að hann hafi þann 3. júni 1937 játazt undir að gefa út til handa áfrýjanda skuldabréf fyrir kr. 2250.00, sem greiðast skyldi á 10 árum með jöfnum árlegum af- borgunum ár hvert, þá á hann að vera sykn af kröfu áfrýjanda, og greiði áfrýjandi honum þá kr. 300.00 samtals í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. En vinni stefndi ekki eiðinn, þá á hann innan viku frá lokum eiðsfrestsins að gefa út til handa áfrýjanda skuldabréf fyrir kr. 2250.00 með 6% ársvöxtum frá 3. júní 1937 til greiðsludags, sem greiðist með 10 jöfnum árlegum afborgunum 15. júní ár hvert, þó þannig að tvær fyrstu afborganirnar innist af hendi 15. júní 1939, og greiði hann þá áfrýjanda samtals kr. 300.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. 333 Því dæmist rétt vera: Ef stefndi, Tómas Sigurþórsson, að undan- gengnum löglegum undirbúningi á varnarþingi eftir 166. gr. laga nr. 85 frá 1936 innan þriggja vikna frá birtingu dóms þessa synjar fyrir það með eiði, að hann hafi þann 3. júní 1937 játazt undir að gefa út til handa áfrýjanda, Ísleifi Jónssyni, skuldabréf fyrir kr. 2250.00, sem greið- ast skyldi á 10 árum með jöfnum afborgunum ár hvert, þá á hann að vera sýkn af kröfu áfrýj- anda, og greiði áfrýjandi honum þá samtals kr. 300.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Vinni stefndi ekki eiðinn, þá á hann innan viku frá lokum eiðsfrestsins að gefa út til handa áfrýjanda skuldabréf fyrir kr. 2250.00 með 6% ársvöxtum frá 3. júni 1937 til greiðslu- dags, sem greiðist með 10 jöfnum árlegum af- borgunum 15. júní ár hvert, þó þannig að tvær fyrstu afborganirnar innist af hendi 15. júní 1939, og greiði hann þá áfrýjanda samtals kr. 300.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. „ Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. febrúar 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 18. þ. m., er eftir áransg- urslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 8. okt. 1937 af Ísleifi Jónssyni, kaupmanni, hér í bæ, gegn Tómasi Sigurþórssyni, verkamanni, Skeggjagötu 11 hér í bænum, og krefst stefnandi þess aðallega, að stefndur 331 verði dæmdur til að greiða sér kr. 2250.00 með 6% ársvöxt- um frá 3. júní 1937 tl greiðsludags, en til vara, að stefndur verði með dómnum skyldaður til þess að gefa út skuldabréf sér til handa fyrir framangreindri upphæð, er borgist á næstu 10 árum með jöfnum árlegum afborgunum og sé tryggt á þann hátt, er stefnandi telji fullnægjandi, eða sam- kvæmt mati réttarins. Málskostnaðar krefst stefnandi, hverrig sem málið fer. Stefndur krefst aðallega sýknu, en til vara krefst hann þess, að hann verði sýknaður gegn því að hann synji fyrir það með eiði, að hann hafi tekið að sér að greiða stefn- anda hina umstefndu skuld. Þá krefst stefndur og málskostn- aðar, hvernig sem málið fer. Málsatvik eru þau, að með samningi dags. 21. jan. 1937 tókst Ólafur Guðmundsson, húsasmiður, Óðinsgötu 25 hér í bænum, á hendur að byggja hús fyrir stefndan í máli þessu á lóðinni nr. 11 við Skeggjagötu fyrir 24000.00 kr. og skyldi Ólafur leggja allt efni til hússins fyrir eigin reikn- ing. Er nánar tilgreint í samningnum, hvernig greitt skuli fyrir verkið, svo og að Ólafi skyldi heimilt að veðsetja firnnmanu H. Benediktsson £ Co. eignina fyrir 10000.00 kr. Þá var og ákveðið í samningnum, að húsið skyldi vera til- búið til íbúðar 14. mai 1937, ef frost hömluðu ekki. Húsinu varð nú ekki lokið á tilsettum tíma, og virðist verktaki hafa verið kominn í mikil greiðsluvandræði og jafnvel ekki verið þess umkominn að ljúka byggingunni. Í byrjun júní 1937 mun stefndur hafa átt frumkvæði að því, að gert yrði samkomulag um það, á hvern hátt bygg- ingunni skyldi lokið. Þann 3. þess mánaðar komu þeir stefnd- ur og Ólafur síðan saman í skrifstofu Iðnsambands bygg- ingamanna ásamt forstöðumanni skrifstofunnar, Ólafi Páls- syni, og stefnanda máls þessa, er mun hafa verið boðaður þangað sérstaklega til þess að vera viðstaddur samkomulags- tilraunirnar. Samkomulag náðist með verksala og stefndum um það, að verksali afsalaði sér verkinu, en stefndur tæki að sér að ljúka því með eftirfarandi skuldbindingum: 1) að stefndur greiddi þau vinnulaun, sem þá voru ógreidd fyrir unnin verk við húsið, svo og öll vinnulaun fyrir óunnin verk við það, 2) að hann greiddi veðskuld til firmans H. Benedikts- son á Co. að upphæð kr. 10000.00, sem verksali hafði stofn- að samkvæmt heimild í verksamningnum, og loks, að því er stefnandi telur, 3) að stefndur greiddi honum áfallna skuld fyrir hitunar- og hreinlætistæki í húsið með skulda- bréfi að upphæð kr. 2250.00, er greiðast skyldi á 10 árum með jöfnum árlegum afborgunum. Við skuldbindingarnar undir 1) og 2) mun stefnandi hafa staðið, en skuldbindingunni undir 3) hefir hann ekki fullnægt, enda hefir hann neitað því ákveðið í máli þessu að hafa nokkurntíma tekið að sér að greiða þessa upphæð. Það er óvéfengt í máli þessu, að úttekt Ólafs hjá stefn- anda vegna húss stefnds hafi numið hinni umstefndu upp- hæð og að hún sé ennþá ógreidd. Úttektin fór fram í reikn- ing Ólafs, enda hafði stefndur engin afskipti af henni á neinn hátt. Krafa stefnanda hefir því upphaflega verið á Ólaf, og ber stefnanda því að sanna, að stefndur hafi tekið að sér að greiða skuldina, ef kröfur hans eiga að verða teknar til greina. Í málinu liggur fyrir vottorð og staðfestur vitnafram- burður Ólafs Pálssonar, forstöðumanns skrifstofu Iðnsam- bands byggingamanna, um að stefndur hafi í umrætt skipti tekið að sér að greiða stefnanda „áfallna skuld fyrir hitunar- og hreinlætistækjum með skuldabréfi að upphæð kr. 2250.00, er greiðast skyldi á 10 árum með jöfnum afborgunum.“ Önn- ur gögn liggja ekki fyrir réttinum, er bendi til þess, að stefndur hafi tekið að sér greiðslu umræddrar skuldar, og þykir því ekki gegn eindreginni neitun hans fullsannað, að svo hafi verið. Hinsvegar þykir stefnandi hafa fært svo miklar líkur fyrir staðhæfingu sinni, að rétt þykir að láta úrslit málsins velta á eiði stefnds, þannig að synji hann fyrir það með eiði á varnarþingi sínu og eftir lög- mætan undirbúning, að hann hafi tekið að sér að greiða stefnanda umrædda skuld, þá skal hann vera sýkn af kröf- um stefnanda og á stefnandi þá að greiða honum kr. 100.00 í málskostnað. Verði stefndum hinsvegar eiðfall, er að vísu ekki unnt að taka aðalkröfu stefnanda til greina, þar eð ekkert liggur fyrir, er bendi til þess, að stefndur hafi lofað að greiða stefnanda umrædda skuld í einu lagi og þegar í stað, eða að nokkuð það hafi gerzt í skiptum aðilja, er hefði þau áhrif, að skuldin væri öll fallin í gjalddaga, þótt 336 greiðslu hefði verið lofað á þann hátt, sem stefnandi og vitnið Ólafur Pálsson telja. En fari svo, að stefndum verði eiðfall, ber að taka vara- kröfu stefnanda til greina og skylda stefndan til að gefa út til handa stefnanda skuldabréf að upphæð kr. 2250.00, sem greiðist upp á næstu 10 árum með jöfnum árlegum afbors- unum og beri 6% vexti p. a., 08 sé gjalddagi þess 15. júni ár hvert, í fyrsta sinn 15. júni 1938, enda verður að telja upplýst í málinu, að hafi á annað borð komizt á samning- ur milli aðilja um hérumrædda skuld, þá hafi verið samið um gjalddaga og vexti í samræmi við það, sem hér er ákveðið að vera skuli. Í þessu falli greiði stefndur stefnanda kr. 130.00 í málskostnað. Eins og áður segir, hefir stefnandi krafizt þess, að umrætt væntanlegt skuldabréf verði tryggt á þann hátt, sem hann telji fullnægjandi, eða samkvæmt mati réttarins. Krafa þessi þykir þó svo Óákveðin, að ekki se unni að leggja dóm á hana í máli þessu, og verður hún því ekki tekin til greina. Því dæmist rétt vera: Synji stefndur, Tómas Sigurþórsson, fyrir það með eiði á varnarþingi sinu og eftir lögmætan undirbúning innan aðfararfrests í máli þessu, að hann hafi tekið að sér að greiða stefnanda, Ísleifi Jónssyni, framan- greinda skuld að upphæð kr. 2250.00. á hann að vera sýkn af kröfum stefnanda og á stefnandi þá að greiða honum kr. 100.00 í málskostnað. Verði stefndum eiðfall, skal hann, sömuleiðis innan aðfararfrests í máli þessu, gefa út til stefnanda skulda- bréf að. upphæð kr. 2250.00, er beri 6% vexti p. a. og greiðist upp á næstu 10 árum með jöfnum árlegum af- borgunum og gjalddaga 15. júní ár hvert, í fyrsta sinn 15. júní 1938, og á þá stefndur að greiða stefnanda kr. 130.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 337 Föstudaginn 26. mai 1939. Nr. 14/1938. Guðrún Guðbjörnsdóttir gegn Hallgrími Péturssyni. Framhaldsrannsókn úrskurðuð í barnsfaðernismaáli. Úrskurður hæstaréttar. Áður dómur verður lagður á mál þetta í hæsta- rétti ber héraðsdómaranum að hlutast til um öflun gagna þeirra, er nú verða talin: 1. Við réttarrannsókn, sem fram fór áður héraðs- dómur gengi í málinu, kvaðst áfrýjandi ekki muria, i hvaða mánuði samfarir hennar og stefnda áttu sér stað, og ekki geta gert sér grein fyrir, hvort Það var að sumar- eða vetrarlagi. Þáverandi sýslumaður í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, sem dæmdi í mál- inu, taldi hana svo andlega miður sín, að vafasamt væri um eiðhæfi hennar. Eftir uppsögu héraðsdóms- ins framkvæmdi núverandi sýslumaður í nefndri sýslu réttarrannsókn í málinu, og gaf áfrýjandi nú við þessa rannsókn mun greiðari svör en áður bæði um samfaratímann og önnur atriði, er máli skipta. Hús- móðir og mágkona áfrýjanda, sem krafin var nú vitnis, lýsir henni þannig, að hún sé yfirleitt skilningslítil og frekar andlega sljó. Af ástæðum þeim, sem að framan eru sagðar, þykir bera að leggja fyrir héraðsdómarann að láta fara fram læknisrannsókn á sálarþroska og andlegri heilsu á- frýjanda. Héraðsdómaranum ber ennfremur að senda hingað til dómsins greinargerð sína um það, á hvaða stigi vitsmunaþroska hann telur hana. 2. Héraðsdómaranum ber að gefa áfrýjanda kost á því að leggja sig og barn sitt undir blóðrannsókn, 22 338 og ef hún samþykkist það, þá að eiga hlut að því, að blóðrannsókn fari fram á áfrýjanda, Guðrúnu Guðbjörnsdóttur, stefnda, Hallgrími Péturssyni, og barninu, Viðar Breiðfjörð, sbr. 214. gr. laga nr. 85 frá 1936. 3. Héraðsdómarinn á að afla upplýsinga þeirra, er að framan greinir, svo fljótt sem verða má og annara þeirra skýrslna, sem framhaldsrannsóknin kann að veita efni til. Því úrskurðast: Héraðsdómaranum ber að eiga hlut að þvi, að aflað verði svo fljótt sem unnt er sakargagna þeirra, er að framan getur, 08 að fengnar verði aðrar þær skýrslur, sem framhaldsrannsóknin kann að gefa ástæðu til að útvegaðar verði. Miðvikudaginn 31. maí 1939. Nr. 4/1939. Ástþór Matthíasson og Gísli Fr. Johnsen gegn Jóhannesi Sigfússyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Ástþór Matthiasson og Gísli Fr. John- sen, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef þeir vilja fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 339 Miðvikudaginn J1. maí 1939. Nr. 8/1939 Jóhann Bjarnasen sem lögráðamaður Ísleifs og Oddgeirs Pálssona gegn Bjarna Bjarnasyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jóhann Bjarnasen sem lögráðamaður Ísleifs og Oddgeirs Pálssona, greiði 50 króna auka- gjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 31. maí 1939. Nr. 11/1939. Lárus Marísson gegn Garðari Þorsteinssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Lárus Marísson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 340 Mánudaginn 5. júní 1939. Nr. 42/1939. Réttvísin (Guðm. I. Guðmundsson cand. jur.) gegn Gísla Guðjóni Þórðarsyni og Margréti Ketilbjarnardóttur (Garðar þorsteinsson). Þjófnaður og hilming. Dómur hæstaréttar. Með því að fallast má á lýsing hins áfrýjaða dóms á brotum ákærðu Margrétar Ketilbjarnardóttur og ákvæði hans um refsingu hennar, þykir mega stað- festa héraðsdóminn að því leyti. Bátfesti sú, er ákærði Gísli Guðjón Þórðarson skar frá báti Jóns bónda Loftssonar á Keisbakka, virðist að vísu ekki hafa náð 30 króna virði, en með hlið- sjón af því, að ákærði skildi bátinn eftir lausan, og sýndi þar með mjög mikið kæruleysi um eign ann- ars manns, sem vel gat orðið þess valdandi, að hún eyðilegðist, þykir mega dæma ákærða refsingu í máli þessu samkvæmt 2. málsgr. 6. gr. laga nr. 51/1928, enda þótt eigandi festarinnar hafi eigi krafizt máls- höfðunar. Það þykir ekki komin fram full sönnun þess, að ákærði Gísli hafi vitað um það, að ákærða Margrét hafði stolið refaskinni því, er hann lét selja að beiðni hennar og í héraðsdóminum getur, og þykir því eiga að sýkna hann af ákæru réttvísinnar um þetta atriði. Þykir refsing ákærða Gísla hæfilega ákveðin 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en rétt ödl þykir einnig að fresta framkvæmd refsingar hans samkvæmt lögum nr. 39/1907, og falla skal hún nið- ur að 5 árum liðnum, ef skilorð téðra laga verða haldin. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu iðgjalda og sakarkostnaðar þykir bera að staðfesta. Eftir þessum málalokum verður að dæma hin ákærðu til að greiða in solidum allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 80 krón- ur til hvors. Það athugast, að héraðsdómarinn hefir ekki látið virða framangreinda bátfesti, og eigi er rannsakað nægilega, að hve miklu leyti ákærði Gisli kann að hafa haft ástæðu til að ætla, að ákærða Margrét kynni að hafa fengið framannefnt refaskinn að gjöf frá manni þeim, er hún játar sig hafa stolið því frá. Því dæmist rétt vera: Ákvæði héraðsdómsins um refsingu ákærðu Margrétar Ketilbjarnardóttur og um greiðslu iðgjalda og sakarkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð. Ákærði Gísli Guðjón Þórðarson sæti 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en fresta skal framkvæmd refsingarinnar og niður skal hún falla að 5 árum liðnum, ef skilorð laga nr. 39/1907 verða haldin. Hin ákærðu, Gísli Guðjón Þórðarson og Margrét Ketilbjarnardóttir, greiði in solidum allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og 342 verjanda fyrir hæstarétti, cand. jur. Guðmund- ar Guðmundssonar og hæstaréttarmálflutn- ingsmanns Garðars Þorsteinssonar, 80 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 7. nóv. 1938. Mál þetta er höfðað af hálfu réttvisinnar gegn Gísla Guðjóni Þórðarsyni, bónda til heimilis Bildsey í Stykkis- hólmshreppi, og Margréti Ketilbjarnardóttur, til heimilis s. st, fyrir brot gegn 23. kapitula hinna almennu hegn- ingarlaga frá 25. júni 1869 og lögum nr. ol frá 7. mai 1928 um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöf- inni og viðauka við hana. Málavextir eru sem hér segir: Ákærður hefir játað að hafa um 20. október f. á. stol- ið einni tunnu af saltkjöti, sem stóð á uppfyllingu við höfnina í Stykkishólmi, vestan við svonefnda Tangs- bryggju, en tunna þessi hafði samkvæmt því, sem upp- lýst er í málinu, verið afhent á afgreiðslu skipaútgerðar ríkisins í Stykkishólmi, sem Kaupfélag Stykkishólms hefir á hendi, og átti að senda tunnuna til Keflavíkur með ríkis- skipunum. Er ákærður stal kjöttunnunni, hafði hann kom- ið til Stykkishólms frá Bildsey á trillubát, og flutti hann tunnuna á trillubátnum til Bíldseyjar og lét hana inn í kompu inn af eldhúsinu í bænum í Bildsey. Ákærður hefir eindregið haldið fram, að hann hafi verið einn að verki, er hann stal kjöttunnu þessari og flutti hana út til Bilds- eyjar, og að enginn hafi verið í vitorði með honum um þennan verknað hans. En morguninn eftir að hann stal tunnunni, kveðst hann hafa sagt ákærðri Margréti Ketil- bjarnardóttur frá tunnunni og hvernig hún væri fengin, og hafi ákærð átalið hann fyrir verknaðinn, en hin ákærðu hafa samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, búið saman í Bildsey sem hjón frá því þau fluttu þangað vorið 1937, en eru ógift, og er ákærð Margrét Ketilbjarnardóttir, eða telst vera, ein eigandi að jörðinni Bildsey og áhöfn þeirri, 343 sem á jörðinni hefir verið í sambandi við búskap hinna ákærðu á jörðinni, en ekki ákærður. Kjötið úr tunnunni var því mest notað til matar á heimili hinna ákærðu í Bildsey. Þá hefir ákærður játað að hafa tekið í heimildarleysi glerbrúsa, sem tók ca. 60 lítra og sem stóð úti nálægt höfn- inni í Stykkishólmi, eign Gests Bjarnasonar, bifreiðar- stjóra í Stykkishólmi, og notað hann undir blóð, er hann fékk slátur hér í Stykkishólmi, og farið með brúsann til Bildseyjar, og virðist það samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, hafa verið nokkru áður en hann tók kjöttunnuna. En hann heldur eindregið fram, að hann hafi ekki ætlað sér að slá eign sinni á brúsann, heldur hafi hann aðeins tekið brúsann „traustataki“ og ætlað að skila honum aft- ur, en hann hefir þó játað að hafa ekki skilað brúsanum aftur né látið eiganda hans vita um að hann tók brúsann, fyrr en er eigandinn spurði ákærðan um brúsann vegna þess að hann hafði frétt, að brúsinn mundi vera úti í Bilds- ey, og heldur fram, að hann hafi strax kannast við að hafa tekið brúsann, er Gestur Bjarnason spurði hann um það, en samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, skilaði ákærður brúsa þessum nokkru eftir að Gestur Bjarna- son hafði spurt hann um brúsann. Fyrrnefndur Gestur Bjarnason hefir borið sem vitni í málinu, að umræddur brúsi hafi staðið úti hjá húsi Jóns Eyjólfssonar, kaupmanns í Stykkishólmi, en hafi horfið þaðan, og nokkru eftir að brúsinn hvarf, kveðst vitnið hafa frétt, að hann mundi vera úti í Bildsey, og kveðst vitnið því, er hann hitti ákærðan í Stykkishólmi skömmu síðar, hafa spurt ákærðan um brúsann og hafi ákærður ekki svarað því strax, en hafi viðurkennt, að brúsinn væri hjá honum, en hafi sagzt hafa fengið hann lánaðan hjá einhverjum, en ekki muna hjá hverjum. En ákærður neit- ar að hafa sagt vitninu, að hann hafi fengið brúsann lán- aðan hjá einhverjum, en heldur fram, að hann hafi strax kannazt við í samtalinu við vitnið, að hann hafi tekið brúsann án nokkurs leyfis. Vitnið Björn Jóhannsson, sem vann að smíðum hjá á- kærðum á umræddum tíma, hefir borið, að hann hafi orð- ið var við, er ákærður kom heim til sín með umræddan brúsa, og hafi þá verið blóð í honum, og kveðst vitnið 344 hafa haft orð á því við ákærðan, hve gott ílát hann hafi náð í undir blóðið, og hafi ákærður þá sagzt hafa tekið brúsann traustataki. Þar eð ákærður virðist ekki hafa farið leynt með brúsa þennan eða hvernig hann var fenginn, verður að telja var- hugavert að telja vist, að ákærður hafi ætlað að slá eign sinni á hann, þannig að um þjófnað sé að ræða, og verð- ur því að telja, að hér sé aðeins um brot gegn 238. gr. hinna almennu hegningarlaga að ræða, og þar eð engin krafa hefir komið fram um, að honum verði refsað fyrir bað, og samkvæmt niðurlagsákvæði nefnds lagaákvæðis ber því eigi að dæma hann til refsingar fyrir það. Þá hefir ákærður og játað að hafa um mánaðamótin október—nóvember f. á., er hann var staddur í Stykkis- hólmi, skorið festi frá uppskipunarbát, sem lá við bryggju i Stykkishólmi, eign Jóns Loftssonar, bónda að Keisbakka í Skógarstrandarhreppi, og var það festi sú, sem báturinn var festur með við bryggjuna, og hefir ákærður játað að hafa skorið festina frá við hnifil bátsins og farið með hana út í Bildsey og fest bát sinum við hana, er þangað kom. Hann heldur fram, að hann hafi ekki ætlað sér að stela festi þessari, er hann skar hana frá bátnum, heldur hafi hann skorið hana frá bátnum vegna þess að hún hafi verið flækt saman við festi þá, sem bátur ákærðs var bundinn við, en er hann hafði skorið festina frá bátnum, hafi hon- um hugkvæmst að taka festina og halda henni. Er Jón Loftsson kom á umrædda bryggju og sá, að festin hafði verið tekin, sem virðist hafa verið rétt strax eftir að á- kærður tók festina, kveður hann (J. L.) uppskipunarbát- inn, sem ekki hafði verið festur á annan hátt en með festi þessari, hafa verið rekinn nokkra faðma frá bryggjunni, og hafi vindur staðið af landi, og hefði bátinn því fljót- lega rekið langt frá landi, hefði þess ekki orðið vart, að. hann var laus. Jón Loftsson frétti þá af því, að ákærður var nýfarinn frá bryggjunni, og taldi því líklegt, að hann hefði tekið festina, og fór hann því í Bildsey ásamt tveim öðrum mönnum og tók festina og fór jafnframt til ákærðs og lét hann vita af þvi, og hefir Jón Loftsson borið sem vitni í málinu, að ákærður hafi þá ekki borið á móti því, að J. L. ætti festina, en hafi sagzt ekki skilja í, hvernig festin hefði komizt um borð í sinn bát. Samkvæmt fram- 345 burði Jóns Loftssonar var festi þessi úr nýjum kaðli, um 8 faðma löng. Ákærð hefir játað, að ákærður hafi skýrt henni frá, hvernig framangreind kjöttunna var fengin, morguninn eftir að hann tók tunnuna, og kveðst hún þá hafa ávitað ákærðan fyrir að fremja slíkan verknað, en hefir játað að hafa látið viðgangazt, að kjötið var notað til matar á heimili þeirra, og að hafa matreitt það. Eftir að rannsókn máls þessa hófst, fyrirskipaði dóms- málaráðuneytið framhaldsrannsókn hér og málshöfðun á hendur hinum ákærðu, út af þjófnaði, sem framinn var í Reykjavík, áður en hin ákærðu fluttu til Bildseyjar, er þau voru búsett í Reykjavík, en þar bjuggu þau saman, áður en þau fluttu til Bildseyjar, en rannsókn út af þeim þjófn- aði hafði verið byrjuð í Reykjavík. Ákærð hefir játað að hafa tekið tvö silfurrefaskinn frá Ólafi Hvanndal, Mjóstræti 6 í Reykjavík, í marzmánuði 1937, og hafi það atvikazt þannig, að hún hafi komið til Ólafs að kvöldi og verið hjá honum um stund á skrifstofu hans og hún því næst verið um stund ein á skrifstofunni og hafi henni þá hugkvæmst að taka refaskinn, sem hún vissi, að Ólafur átti geymd í skáp í skrifstofunni, en það kveðst hún hafa vitað vegna þess að hún hafi áður, er hún var stödd í skrifstofunni, séð inn í skápinn. Skápurinn var læstur, og kveðst ákærð hafa opnað hann þannig, að hún hafi tekið hnif, sem hafi legið á borði í stofunni, og stungið hnifnum inn fyrir læsingarjárnið og opnað skáp- inn þannig og tekið 2 silfurrefaskinn úr skápnum og falið þau undir kápu sinni og farið því næst út og heim til sin, án þess að hitta Ólaf. Annað skinnið seldi ákærð sjálf daginn eftir fyrir 135 krónur, og fám dögum seinna bað hún ákærðan að selja hitt skinnið, og tók hann það að sér, og seldist það fyrir 235 krónur, sem ákærður afhenti ákærðri. Ákærð hefir borið, að ákærður hafi spurt hana, hvernig hún hafi fengið skinnið, en heldur fram, að hún muni ekki, hvað hún hafi sagt honum um það, en kveðst muni hafa sagt honum, að hún hafi fengið skinnið hjá Ólafi Hvanndal og ákærður svo ekki grennslazt frekar eftir þvi, hvernig skinnið væri fengið, og kveðst hún ekki geta sagt um, hvort Gísla hafi grunað, að skinnið væri stolið. Ákærð kveður Ólaf Hvanndal hafa veitt henni áfengi kvöld 346 það, sem hún tók silfurrefaskinnin, og kveðst hún hafa verið undir áhrifum áfengis, er hún framdi þann verknað. Ákærður hefir játað að hafa selt framangreint refa- skinn samkvæmt beiðni hinnar ákærðu. Hann kveðst þó ekki hafa farið sjálfur með skinnið í verzlun þá, sem það var selt í, en kveðst hafa beðið annan mann, að nafni Ottó Simonsen, að fara með skinnið þangað, og hafi hann gert það og afhent ákærðum 235 krónur, sem hann fékk fyrir skinnið, og hefir ákærður kannazt við, að þeir pen- ingar hafi verið notaðir til sameiginlegra heimilisþarfa hinna ákærðu. Ákærður hefir borið, að ákærð hafi seint um kvöld komið heim til sín með umrætt skinn, og hafi sagt, að hún hafi fengið skinnið hjá Ólafi Hvanndal, og kveðst ákærður hafa spurt hana um, hvort Ólafur hafi gefið henni skinnið, og hafi hún ekki gefið neitt ákveðið út á það. Er ákærður fyrst var yfirheyrður um þetta af lögreglunni í Reykjavík, bar hann, að ákærð hafi ekki sagt honum ber- lega, að skinnið væri stolið, en að hann hafi grunað, að skinnið væri illa fengið. Er ákærður var litlu síðar yfir- heyrður um þetta fyrir rétti í Reykjavík, bar hann, að hann hafi upphaflega ekki grunað neitt um, að skinnið væri stolið, kveðst vita til þess, að þau, ákærð og Ólafur Hvanndal, þekktust, og hafi Ólafur margoft hjálpað henni á ýmsan hátt, og þess vegna hafi hann ekki grunað, að skinnið væri stolið, fyrr en eftir að hann frétti, að horfið höfðu skinn frá Ólafi, en þá hafi hann verið búinn að selja skinnið, en hafi þá tekið að gruna, að skinnið, sem hann seldi fyrir ákærðu, væri illa fengið, og kveðst hann hafa átt við það í framburði sínum fyrir lögreglunni. Þennan framburð sinn hefir ákærður síðan haldið fast við, við rannsókn málsins. Framannefndur Ottó Símonsen hefir borið, að ákærður, sem þá bjó á Laugaveg 49 B í Reykjavik, hafi eitt sinn beðið hann að ganga með sér niður í bæ, og hafi ákærð- ur haft bréfpoka meðferðis, og er þeir komu niður í bæ- inn, hafi ákærður sagt honum, að refaskinn væri í pokan- um, og beðið Ottó að fara með skinnið til Þórodds Jóns- sonar, kaupmanns í Hafnarstræti, og selja honum skinnið, og hafi ákærður jafnframt sagt: „Það borgaði sig fyrir mig að fara á kendiri í gærkvöldi. Ég græddi helviti vænt silfurrefaskinn,“ og hafi hann jafnframt sagt, að hann hafi stuttu áður selt annað silfurrefaskinn í sömu verzl- un, og mundi þykja grunsamlegt, ef hann nú seldi annað. En samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, hafði ákærðu nokkru áður verið gefið silfurrefaskinn, sem hin ákærðu seldu í nefndri verzlun. Ottó kveðst því næst hafa selt skinnið í nefndri verzlun og afhent strax ákærða, sem beið fyrir utan á meðan, peningana, sem hann fékk fyrir skinnið. Ákærður hefir viðurkennt framangreindan framburð Ottós Símonsen réttan að öðru en því, að hann kveðst ekki muna eftir að hafa viðhaft þau orð, sem Símonsen hefir eftir honum í framburði sínum. En það hefir ekki náðst til Ottos Simonsen til yfirheyrslu í rétti hér eða til sam- prófunar við ákærðan, eftir að rannsókn út af skinnþjófn- aði þessum hófst hér. Þó svo virðist samkvæmt því, sem upplýst er í málinu, sem ákærður kynni að hafa haft einhverja ástæðu til þess að ætla, vegna kunningsskapar milli ákærðrar og Ólafs Hvanndal, að Ólafur hafi gefið henni framangreint refs- skinn, verður þó samkvæmt hinum upprunalega framburði hans viðvíkjandi þessu og með því, sem upplýst er við- víkjandi framkomu ákærðs í sambandi við sölu skinnsins, að telja nægjanlega sannað, að ákærðan hafi grunað eða hann jafnvel vitað, að skinnið var stolið. Það er ekki sannað í máli þessu, að hin ákærðu hafi framið önnur brot en að framan greinir. Ákærður Gísli Guðjón Þórðarson er kominn yfir lög- aldur sakamanna, fæddur þann 10. september 1898. Með dómi lögregluréttar Reykjavíkur, uppkveðnum þann 14. nóvember 1934, var hann dæmdur í 10 daga fangelsi við venjulegi fangaviðurværi og 800 króna sekt fyrir áfengis- bruggun, en hefir annars ekki, svo vitað sé, sætt refs- ingu fyrir nokkurt lagabrot. Hann sat í gæzluvarðhaldi frá 11. desember f. á. til 24. s. m. Með framangreindu framferði sínu (töku kjöttunnunnar og töku bátsfestarinnar) hefir ákærður að áliti réttarins brotið gegn 6. gr. laga nr. 51 frá 7. maí 1928, og með fram- ferði sínu viðvíkjandi silfurrefsskinninu hefir hann að áliti réttarins brotið gegn 240. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, og þykir refsing sú, er hann hefir unnið til, 348 hæfilega ákveðin samkvæmt framangreindum lagaákvæð- um, sbr. og 63. gr. hinna almennu hegningarlaga, 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærð Margrét Ketilbjarnardóttir er og komin yfir lög- aldur sakamanna, fædd þann 5. ágúst 1899. Hún hefir ekki áður sætt refsingu fyrir nokkurt lagabrot. Með framangreindu framferði sínu (töku silfurrefa- skinnanna) hefir ákærð að áliti réttarins brotið gegn 6. gr. laga nr. 51 frá 7. maí 1928, og með því að notfæra sér ásamt ákærðum framangreint kjöt, sem hún vissi, að var stolið, hefir hún að áliti réttarins brotið gegn 240. gr. hinna almennu hegningarlaga, og þykir refsing sú, er hún hefir unnið til, samkvæmt framangreindum lagaákvæð- um, sbr. og 63. gr. hinna almennu hegningarlaga, hæfilega ákveðin 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. En fullnustu refsingar hennar þykir mega fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39 frá 16. nóvember 1907 eru haldin. Kaupfélag Stykkishólms í Stykkishólmi hefir krafizt þess, að ákærður verði dæmdur til þess að greiða félaginu kr. 165.00 í skaðabætur fyrir framangreinda kjöttunnu, og hefir ákærður samþykkt þá kröfu, og ber því að aði hana til greina og dæma ákærðan til þess að greiða Kaup- félagi Stykkishólms þessa upphæð. Loks ber að dæma hin ákærðu til þess, annað fyrir bæði og bæði fyrir annað (in solidum), að greiða allan kostnað sakarinnar. Það er gerð grein fyrir því í prófum málsins, hvers- vegna rannsókn þess var ekki lokið fyrr en gert var, en á málinu hefir enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Ákærður Gísli Guðjón Þórðarson sæti 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærð Margrét Ketilbjarnardóttir sæti og 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. En fullnustu refsingar hennar skal fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, ef skil- orð laga nr. 39 frá 1907 eru haldin. Ákærður Gisli G. Þórðarson greiði Kaupfélagi 349 Stykkishólms kr. 165.00 innan 15 sólarhringa frá lög- birtingu dóms þessa. Hin ákærðu greiði, annað fyrir bæði og bæði fyrir annað, allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 7. Júní 1939. Nr. 102/1938. Jón Gunnarsson f. h. Síldarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði (Jón Ásbjörnsson) gegn Bæjarstjóra Siglufjarðar f. h. bæjar- sjóðs (Einar B. Guðmundsson). Lögtak fyrir fasteignaskatti til bæjarsjóðs. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 8. október f. á., krefst þess: Aðallega að fjárhæð sú, sem lögtak er heimilað fyrir, verði lækkuð niður í kr. 17151.00, en til vara, að fjárhæðin verði færð niður í kr. 19399.00. Enn- fremur krefst hann málskostnaðar fyrir hæsta- rétti, hvernig sem málið fer. Stefndi krefst þess hinsvegar, að lögtakið verði staðfest fyrir kr. 22255.00, en til vara, að það verði staðfest að því er varðar kr. 19399.00. Svo krefst hann og málskostn- aðar fyrir hæstarétti, hvernig sem málið fer. Í máli þessu er deilt um, hversu mikinn fasteigna- skatt áfrýjandi eigi að leysa af hendi til bæjar- sjóðs Siglufjarðar af húsum sínum, mannvirkjum og lóðarréttindum á Siglufirði samkvæmt reglu- 390 gerð nr. 27 frá 1938, sem sett er með heimild í lögum nr. 69 frá 1937 um tekjur bæjar- og sveitar- félaga og eftirlit með fjárstjórn bæjar- og sveitar- stjórna. Ber að ákveða fasteignaskatt Þenna sem tiltekna hundraðstölu af fasteignamatsverðinu, sbr. 1. og 2. gr. greindra laga og 2. gr. greindrar reglu- gerðar. Skattinn skal reikna af heilum hundruð- um fasteignamatsverðs, en brotum úr hundruðum skal sleppt sbr. 4. gr. reglugerðarinnar. Samkvæmt upplýsingum, sem fram hafa komið hér í dómi, er fasteignamatið á húsum áfryjanda og mann- virkjum, öðrum en bryggjum og pöllum, kr. 1204900.00. Fasteignamat á bryggjum, pöllum og lóðarréttindum áfrýjanda er alls ósundurliðað kr. 510300.00, en samkvæmt sundurgreiningu fasteisna- matsmanna Siglufjarðar, sem til þess hafa verið dómkvaddir, koma af fjárhæð þessari kr. 285480,00 á bryggjur og palla og kr. 224820.00 á lóðarréttindi. Samkvæmt 2. gr. c., sbr. 4. gr. reglu- gerðar nr. 27. frá 1938 verður fast- eignaskattur áfrýjanda á húsum og mannvirkjum, þar með töldum bryggjum og pöllum, 1% af kr. 1204900.00 kr. 285400.00 = .... kr. 14903.00 Samkvæmt 2. gr. d, sbr. 4. gr. sömu reglugerðar, verður fasteignaskatt- urinn af lóðarréttindum áfrýjanda 2% af kr. 224800.00 == 2200... — 4496.00 Samtals kr. 19399.00 Hinn áfrýjaði úrskurður og lögtaksgerð eiga þannig að vera óröskuð að því er varðar kr. 19399.00, en að öðru leyti ber að fella réttarat- hafnir þessar úr gildi. 301 Eftir þessum málslyktum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 300.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður og lögtaksgerð eiga að vera óröskuð að því er varðar kr. 19399.00, en eru að öðru leyti úr gildi felld. Stefndi, bæjarstjóri Siglufjarðar f. h. bæjar- sjóðs, greiði áfrýjanda, Jóni Gunnarssyni, framkvæmdarstjóra, f. h. Síldarverksmiðja ríkisins, Siglufirði, kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Áfrýjað er lögtaksgerð fógetaréttar Siglufjarðar 7. sept. 1938 í eignum Síldarverksmiðja ríkisins fyrir fasteignagjaldi kr. 23302.00, og úrskurði fógetaréttarins s. d., svohljóðandi: Með því að eigi verður litið svo á, að eigi sé óheimilt (sic) að leggja fasteignaskatt á mannvirki og lóðir sildar- verksmiðja skv. lögum nr. 69 frá 1937, né heldur reglugerð þeirri fyrir Siglufjarðarkaupstað, er hefir verið sett um þetta efni, og þar sem að undantekningarákvæði 4. gr. laga nr. 69 frá 1937 virðast vera tæmandi, en sildarverksmiðjur hinsvegar eigi þar upptaldar, þá verða eigi tekin til greina hin framkomnu mótmæli gjörðarþola. Fyrir því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal ná fram að ganga. 302 Miðvikudaginn 7. júni 1939. Nr. 45/1939. Réttvísin og valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) gegn Halldóri Sveinssyni (Garðar Þorsteinsson). Brot bifreiðarstjóra gegn 200. gr. alm. hegningar- laga og 15. gr. sbr. 14. gr. bifreiðalaga nr. 70/1931. Dómur hæstaréttar. Ákærða var skylt að sýna ýtrustu aðgæzlu, er hann ók fram hjá bifreiðinni R. 507 og bátnum, sem við hana var tengdur, einkum þegar til þess er litið, að hann hafði áður veitt Sigmundi Sigurðssyni athygli og séð, að hann var með hugann bundinn við að laga bátinn eða gæta að honum. Bar ákærða að draga mjög úr hraða bifreiðar sinnar, aka sem næst vinstri veg- arbrún og hafa vakandi athygli á bátnum og mönn- um þeim, sem honum fylgdu, meðan hann ók þar framhjá. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem fram hafa komið, þykir ákærði ekki hafa gætt þessarar skyldu sinnar til fulls og eiga því nokkurn þátt í slysi því, sem honum er gefið að sök í máli þessu, þótt að mestu leyti verði ógætni Sigmundar Sigurðssonar sjálfs um það kennt. Með greindum aðgæzluskorti hefir ákærði brotið gegn ákv. 200. gr. hinna almennu hegningarlaga og 1. mgr. 15. gr. sbr. 14. gr. laga um notkun bifreiða nr. 70/1931. Þykir refsing hans eftir atvikum hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkis- sjóðs, og komi 7 daga einfalt fangelsi í stað sektar- innar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 353 Eftir framangreindum málsúrslitum verður að dæma ákærða til að greiða allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með taldar 60 krón- ur í málsvarnarlaun til talsmanns sins í héraði og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, 70 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Halldór Sveinsson, greiði 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 7 daga einfalt fang- elsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki inn- an 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærður greiði allan kostnað sakarinnar, bæði i héraði og fyrir hæstarétti, þar með taldar 60 krónur í málsvarnarlaun til talsmanns sins í héraði, Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmál- flutningsmanns, og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Garð- ars Þorsteinssonar, 70 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 13. marz 1939. Ár 1939 mánudaginn 13. marz var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara, settum lögreglustjóra Jónatan Hallvarðssyni, kveðinn upp dómur í málinu nr. 2110/1937: Réttvísin og valdstjórnin gegn Halldóri Sveinssyni. Málið er höfðað gegn ákærðum fyrir brot gegn 17. kap. hinna almennu hegningarlaga og lögum nr. 70 1931 um notkun bifreiða. Það var í fyrstu dæmt í aukarétti hinn 21. jan. 1938. Dóminum var áfrýjað til hæstaréttar. Hæstiréttur 23 354 ómerkti málsmeðferð og dóm og vísaði málinu heim í hérað til rækilegrar rannsóknar og meðferðar og dómsálagningar að nýju með dómi sínum 26. okt. 1938. Ákærður er Halldór Sveinsson bifreiðarstjóri, til heimilis Bergstaðastræti 10 hér í bæ. Hann er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 9. febrúar 1892 á Rauðhóli, Stokkseyrar- hreppi. Hegningarvottorð hans er svolátandi: 1929 304 Sætt 15 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1929 1%, Sætt 10 kr. sekt fyrir afturljósleysi á bifreið. 1931 254 Sætt 10 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1932 264 Kærður fyrir að aka yfir reiðhjól og brjóta það. Málið rannsakað og lokið án málssóknar. 1934 174 Undirgekkst að sjá um skaðabótagreiðslu fyrir reiðhjól, er hann skemmdi með bifreið sinni. 1934 1% Aðvörun fyrir brot á samþykkt um bifreiðastæði. 1938 —% Áminning fyrir brot á umferðareglunum. Þriðjudaginn 7. sept. 1937 kl. um 11 f. h. var bifreiðinni R. 507 ekið áleiðis inn á Kirkjusand, og dró hún trillu á eftir sér, sem á var lagður nótabátur. Báturinn lá á hægri hlið og vissi framendinn að bílnum, en kjölurinn snéri að vinstri vegarkanti. Á Laugarnesveginum var bifreiðin stöðv- uð til þess að gæta að því, hvernig báturinn færi á trill- unni. Til þess varð einn af verkamönnum þeim, er í bátn- um voru, Sigmundur Sigurðsson að nafni. Steig hann út úr bátnum á götuna, fór aftur fyrir hann og aðgætti vinstra megin, snéri síðan við og gekk inn á veginn. Í þeim svifum ekur ákærður bifreiðinni R. 358, sem er vörubifreið, aftur með bátnum, og varð það til þess, að Sigmundur rakst á hornið á vörupalli bifreiðarinnar, að því er virðist, kast- aðist aftur fyrir sig og lá á bakið þvers yfir veginh, þegar hann var tekinn upp. Var hann þegar fluttur á Landsspít- alann, þar sem hann andaðist kl. 3.30 um daginn. Að tilhlutun lögreglunnar framkvæmdi prófessor Niels Dungal líkskoðun, og er ályktun hans þessi: „Hinn látni hefir orðið fyrir seysimiklum áverka. Þannig að hann hefir fengið mjög kraftmikið högg beint framan í mitt andlitið, svo að allur efri kjálkinn og nefið hefir mal- azt og tennur brotnað í neðri góm. Efri gómurinn og kok- slimhúðin hefir margrifnað, og hefir blætt mikið og blóðið runnið bæði ofan í lungu og maga. Vegna kjálkabrotsins J5ð hefir kokið að miklu leyti lokazt, og er sennilegt, að mað- urinn hafi af þeim orsökum kafnað skyndilega.“ Þegar lögreglan kom á vettvang, sáust ekki verksnm- merki slyssins vegna umferðar, er verið hafði á Veginum siðar. Við mælingu lögreglunnar reyndist vegurinn vera á Þessum stað 6,40 metrar á breidd, miðað við vætu hjólför beggja megin. Við nákvæma mælingu, sem framkvæmd var undir framhaldsrannsókn málsins, reyndist breidd vegar- ins milli yztu brúna vera 7.6 metrar, en milli yztu hjólfara ca. 7,2 metrar. Nótabáturinn, þar sem hann er breiðastur, reyndist vera 2,60 metrar, en þar sem hann lá á hliðinni, hefir raunveruleg breidd hans á veginum ekki verið mikil. Ákærður hefir skýrt svo frá, að hann hafi tekið eftir Sigmundi heitnum, þar sem hann var vinstra megin við bát- inn, og var það áður en bifreiðarnar fórust hjá. Hann kveðst hafa ekið hiklaust áfram, en þó dregið úr hraðanum og gizkar á, að hraðinn hafi verið 15—18 km. um það bil, er er hann ók aftur með bátnum. Gangvél bifreiðarinnar var í Á. gir. Hann kveðst ekki geta um bað sagt, hvort hann gaf hljóðmerki. Bifreiðinni kveðst hann hafa haldið eins utarlega á vinstri vegarbrún og hann sá sér fært, og tel- ur, að vel hafi verið manngengt milli bilsins og bátsins, þegar hann fór fram hjá. Eftir að hann var kominn fram hjá bátnum, kveðst hann hafa vikið bifreiðinni inn á veg- inn. Þegar hann var kominn framhjá bátnum miðjum, kveðst hann hafa litið aftur með síðunni og undir skui- inn og ekki séð þar neina hreyfingu. En þegar hann er sloppinn með hálfa bifreiðina framhjá bátnum, kveðst hann hafa orðið var við högg á Þilinn, en ekki áttað sig á, hvað um var að vera, og þess vegna stoppað bifreiðina. Vitnið Guðbergur Ingvar Guðmundsson, sem sat á vöru- palli bifreiðar þeirrar, er dró bátinn, og sá yfir slysið það- an, lýsir því svo, að Sigmundur heitinn hafi lokið við að líta eftir bátnum vinstra megin og því farið aftur fyrir hann og út á veginn, skotizt með hraða og sýnilega horft undir bátinn og ekkert tekið eftir bifreið ákærðs. Kveður vitnið Sigmund heitinn hafa lent við þetta fyrst á bifreið- arhúsinu og síðan á horni vörupallsins. Vitnið kveður á- ákærða hafa ekið skikkanlega, en treystir sér ekki til að ákveða hraðann. Það kveðst ekki hafa heyrt hljóðmerki. 356 Það kveðst ekki hafa tekið eftir, hversu utarlega ákærð- ur ók bifreið sinni, en segir, að báturinn hafi verið utar- lega, þótt vera megi, að mátt hefði leggja honum utar. Vitnið telur þó, að ákærður hafi ekið frekar nærri bátn- um og að ekki muni hafa verið pláss fyrir mann milli bátsins og bifreiðarinnar, er henni var ekið aftur með. Vitnið Sigmundur Evvindsson sat i bátnum, þegar slys- ið vildi til. Það kveður, að sér hafi virzt Sigmundur heit- inn ganga ákveðið og óhikað í veg fyrir bifreiðina, án þess að veita henni eftirtekt, og lent á horninu á vörupall- inum. Gekk Sigmundur heitinn hálfboginn fyrir stefni báts- ins. Um bilið milli bátsins og bifreiðarinnar segir vitnið það, að maður mundi hafa getað staðið á milli strax fyrir aftan bungu bátsins. Telur það ákærðan hafa sjálfan ekið utarlega og það óþarflega utarlega. Um hraða bifreiðar- innar kveðst vitnið álita, að hann hafi verið eðlilegur mið- að við aðstæður og eftir þvi, sem bifreiðar aki hér í bæ. Hljóðmerki kveðst vitnið ekki hafa heyrt. Þá hefir verið leiddur sem vitni í málinu Guðmund- ur Steindórsson. Vitnið sat í bifreiðinni R. 358 við hlið ákærðs. Það segist ekki hafa séð Sigmund heitinn fyrr en hann kom fyrir bátsstefnið á nokkrum hraða og lenti þegar á vörupallshorninu. Það telur, að manngengt hafi verið milli bátsins og bifreiðarinnar. Það gizkar á, að hifreiðinni hafi verið ekið á 16—18 km. hraða, og kveðst hafa heyrt ákærðan gefa hljóðmerki, áður en hann fór fram hjá bifreiðinni, sem dró bátinn. Vitnin Sigurgrímur Þórarinn Guðjónsson, Halldór Bjarnason, Guðmundur Sigurjónsson og Ellert Helgi Ket- ilsson, sem öll voru við bátsflutninginn, hafa borið það, að ákærður hafi ekið með eðlilegum hraða eða gætilega. Ellert Helgi hefir gizkað á, að hraðinn hafi verið 20 km. Ellert Helgi telur, að litið bil hafi verið milli bifreiðarinn- ar og bátsins, en þó manngengt. Sigurgrimur telur ákærð- an hafa haldið sig eðlilega á veginum, þegar hann ók fram hjá sér, en hann sat undir stýri á bifreið þeirri, er bát- inn dró. Af þessum vitnum hafði Guðmundur aðstöðu til að veita slysinu athygli og þó óglöggt. Kveður hann, að sér hafi virzt Sigmundur heitinn fara á bifreiðina, hlaupa fyrir bátsskutinn og lenda á brúninni á vörupallinum að framan. Ellert Helgi kveðst hafa séð Sigmund heitinn koma 3ð/ hlaupandi, hálfboginn, aftur fyrir bátinn og gæta undir hann, en ekki sá hann, þegar bifreiðin lenti á honum. Í tilefni af frásögn ákærðs um hraða bifreiðarinnar hefir verið leitað, að bendingu hæstaréttar, álits bifreiða- eftirlitsmannanna Jóns Ólafssonar og Viggó Eyjólfssonar og læknanna Magnúsar Péturssonar héraðslæknis og Niels Dungals prófessors um það, hvort bifreið ákærða hefði get- að greitt Sigmundi heitnum svo mikið högg, sem raun gaf vitni, ef hún hefði verið á þeim hraða, sem hann telur. Bifreiðaeftirlitsmennirnir telja, eftir þeirri reynslu, sem þeir hafa af bifreiðaárekstrum, að líklegt megi telja, að „jafnvel þótt bifreið sé ekki á meiri hraða en 15—18 km. gefi hún það mikið högg, að það geti veitt slíkan áverka, sem varð á manninum, sem slasaðist, sérstaklega þegar þess er gætt, að maðurinn gekk „ákveðið og óhikað“ og því „á nokkrum hraða beint í veginn fyrir bifreiðina“, eins og vitnin segja, og að hornið á vörupallinum eða kass- anum lendir „beint í andliti mannsins.“ Læknarnir hafa látið það álit uppi, að það væri „mjög ólíklegt, að slík- ur áverki hefði hlotizt af bifreiðinni á 15—18 km. hraða, svo framarlega sem maðurinn hefði staðið hreyfingar- laus, þegar bifreiðin rakst á hann. En þar sem svo virðist, sem líkur séu til, að maðurinn hafi komið með nokkrum hraða á móti bifreiðinni, er mögulegt, að árekstrarhraðinn hafi getað numið allt að 30 km., og teljum við ekki óhugs- andi, að það geti útskýrt hinn mikla áverka, er hinn látni varð fyrir, ekki sizt þar sem hann mun hafa lent á horni bifreiðarpallsins“. Þá hefir í framhaldsrannsókninni verið mældur halli vegarins. Er hann óverulegur eða 1:106 á þeim stað, sem áreksturinn er talinn að hafa orðið á. Telja bifreiðaeftir- litsmennirnir það bæði „mögulegt og sjálfsagt“, að bif- reiðin hafi getað dregið þar á 15—18 km. hraða, enda þótt hún væri í 4. gír og fullfermd af sandi. Samkvæmt málavöxtum þeim, er nú hafa verið raktir, verður ákærðum að áliti réttarins ekki gefin sök á slysinu, svo að við lög þau varði, sem í stefnu greinir. Ákærður ekur framhjá bátnum á litlum hraða, að því er ráða má af rannsókninni. Hann gefur hljóðmerki að vitni þess manns- ins, er bezta aðstöðu hafði til að taka eftir þvi. Hann tel- ur sig hafa ekið eins utarlega og sér hafi verið fært, og 358 styður vitnisburður Sigmundar Eyvindssonar það og einn- ig að nokkru vitnisburður Sigurgríms Þórarins Guðjóns- sonar. Verður ekki talið samkvæmt framburðum vitn- anna, að ákærður hafi farið svo nærri bátnum, að slysið hefði þess vegna þurft að verða. Það verður að telja sann- að með framburðum vitnanna, að Sigmundur heitinn hafi skotizt fyrir bifreiðina, án þess að taka eftir henni, enda virðist hann hafa haft hugann við það að sæta að bátn- um. Verður því að sýkna ákærðan af ákærum réttvis- innar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Eftir þessum úrslitum ber að greiða allan kostnað imálsins, af almannafé, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns ákærðs hér fyrir réttinum, Garðars Þor- steinssonar hrm., er ákveðast kr. 60.00. Málið hefir verið rekið vitalaust. Þvi dæmist rétt vera: Ákærður, Halldór Sveinsson, skal sýkn af ákærum réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns ákærðs, Garðars Þorsteinssonar, hrm., kr. 60.00. Miðvikudaginn 7. júní 1939. Nr. 18/1939. Kristján Helgason (Theódór B. Líndal) gegn Jóhannesi Ólafssyni (Pétur Magnússon). Meiðyrðamál. Frávisun ex officio, vegna þess að á- frýjunarleyfi var of seint veitt. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómur í máli þessu var kveðinn upp 9. des. 1936, og áfrýjunarfrestur samkvæmt e-lið 222. 359 gr. laga nr. 85/1936 hófst því 1. jan. 1937, sbr. 1. málsgr. sömu greinar. Sá 2 ára tími, er veita má áfrýjunarleyfi samkvæmt 2. málsgr. 197. gr. téðra laga, hefst á sama tíma sem hinn venjulegi áfrýjun- arfrestur samkvæmt 1. málsgr. 197. gr., sbr. e-lið 222. gr., að því er þetta mál varðar. Leyfi til áfrýj- unar þessa máls er gefið út 14. febr. 1939, og þvi meira en 2 árum eftir upphaf áfrýjunarfrests þess, er samkvæmt framanskráðu hófst 1. jan. 1937. Var því eigi heimilt lögum samkvæmt að veita áfrýjun- arleyfið, og verður því að vísa málinu ex officio frá hæstarétti. Eftir þessum málalokum og samkvæmt kröfu stefnda verður að dæma áfrýjanda til þess að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti, er ákveðst 150 krónur. Áfrýjandi hafði gjafsókn fyrir hæstarétti og fékk sér skipaðan talsmann. Verður eftir úrslitum máls- ins að dæma talsmanninum málflutningslaun úr ríkissjóði, er þykja hæfilega ákveðin 100 krónur. Því dæmist rétt vera: Máli þessu vísast frá hæstarétti. Ríkissjóður greiði málflutningslaun skipaðs talsmanns áfrýjanda, Theódórs B. Líndal hæstaréttarmálflutningsmanns, 100 krónur. Áfrýjandi, Kristján Helgason, greiði stefnda, Jóhannesi Ólafssyni, 150 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur aukaréttar Dalasýslu 9. des. 1936. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir aukarétti Dalasýslu með stefnu útgefinni 8. júlí 1936 360 af Jóhannesi Ólafssyni, barnakennara á Svínhóli, gegn Kristjáni Helgasyni, bónda á Dunkárbakka, út af meið- andi ummælum, er stefnandi telur að stefndur hafi haft um sig í bréfi til fræðslumálastjóra dags. 8. september 1935 og í bréfi til kennslumálaráðherra dags. 18. april 1936. Telur stefnandi ummæli þau mjög meiðandi og móðg- andi fyrir sig og miði auk þess að því að spilla fyrir at- vinnu sinni sem barnakennara. Ummæli þau í nefndu bréfi til fræðslumálastjóra, þar sem stefndur ræðir um stefnanda og sem stefnandi átelur sérstaklega, eru þessi: „að það sé héraðsfleygt, að hann brúki fiflskap við meytelpur, sem hann eigi að kenna.“ Ummælin í bréfinu til kennslumálaráðherra, er stefn- andi telur sérstaklega meiðandi fyrir sig, eru þar sem stefndur segir um hann: „hann hafði fyrir fáum árum orðið uppvís að svinarii“. Stefnandi hefir gert þær réttarkröfur í málinu, að fram- angreind ummæli stefnds verði dæmd dauð og ómerk og hann dæmdur í hina þyngstu refsingu, sem lög leyfa, og til þess að greiða sér málskostnað að skaðlausu eftir reikningi. Stefndur hefir aftur á móti krafizt algerðrar sýknunar af kröfum stefnanda í málinu og að stefnandi verði dæmd- ur til þess að greiða sér málskostnað að skaðlausu eftir reikningi eða mati réttarins. Þessar kröfur sínar í málinu rökstyður stefndur með því, að hann segir, að sannað sé í málinu með vitnafram- burði, að hin umstefndu ummæli hans í bréfinu til fræðslu- málastjóra hafi verið rétt; hafi þrjú vitni í málinu vottað það, „að gengið hafi í héraðinu um stefnanda orðrómur um ósæmilega hegðun gagnvart meytelpum“. Hann heldur því einnig fram, að sér hafi tekizt að færa fulla sönnun í þessu máli fyrir réttmæti hinna umstefndu ummæla í bréfinu til kennslumálaráðherra og að minnsta kosti þrjú vitni hafi með framburði sinum sannað ásókn stefnanda á hendur 12 ára telpu, að fá að kyssa hana og faðma, en telpa þessi var ein af nemendum stefnanda vet- urinn 1928— 1929. Segir stefndur, að vottorð stúlkunnar, sem er staðfest, greini frá því, að stefnandi hafi ásótt hana í þeim augljósa tilgangi að tæla hana til lauslætis. Stefnandi mótmælir því ákveðið, að stefndur hafi fært 361 sönnur á, að umstefnd ummæli séu réttmæt; segir vott- orð og framburð vitnisins Kristínar Hjartardóttur hafi ekkert eða að minnsta kosti mjög lítið sönnunargildi og mótmælir einnig vitnisburði hinna annara vitna. Skulu nú athuguð þau sönnunargögn, er komið hafa fram í máli þessu. Stefnandi hefir lagt fram í málinu yfirlýsingu bænda og húsmæðra í Miðdala- og Hörðudalshreppum um það, að hann hafi komið vel fram sem kennari við börn þeirra og getið sér hinn bezta orðstir. Alls undirskrifað af 37 persónum. Yfirlýsingar þessar eru óstaðfestar og þeim mót- mælt. Eru þær því ekki sönnun í þessu máli. Stefndur hefir lagt fram í málinu vottorð frá ýmsum á réttarskjölum nr. 11 til 18. Eru nokkur þeirra mjög ó- ákveðin í orðalagi; t. d. hafi heyrt, að stefnandi hafi um- sengizt telpur, sem hann hafði til kennslu, á óvenjulegan hátt. Öll þessi vottorð, nema vottorðið á réttarskjali 14, eru óstaðfest og hefir þeim verið mótmælt af stefnanda. Verða þau ekki talin sönnun í þessu máli. Vottorðið á réttarskjali 14 hefir verið staðfest fyrir rétti af öðrum út- gefanda þess, en þá um leið lýsti hann því yfir, að þar sem stæði „ósæmilegan hátt“ í vottorðinu, ætti hann við „ekki ágætlegan hátt“ eða „ekki ágætlega“. Virðist því vottorð það verða að litlu liði í málinu. Þá hafa þrjú vitni, þau Kristin Hjartardóttir, Baldvin Sveinsson og Pálmi Jónasson, borið það fyrir rétti, að þau hafi heyrt orðasveim um það, að stefnandi hafi umgengizt telpur, er hann hafði í kennslu, á mjög ósæmilegan hátt. Vitnið Kristin segist bæði fyrr og siðar hafa heyrt í hér- aðinu orðróm um það, að stefnandi hafi haft frammi áleitni við stúlkubörn, er hann kenndi. Vitnisburður fjögra persóna hafa verið lagðir fram í málinu, og staðfestir eru þeir um áleitni stefnanda við Kristínu Hjartardóttur, er hann kenndi veturinn 1928— 1929, og varð hún þá (um veturinn) 13 ára. Framburður Kristínar sjálfrar greinir frá því, að stefnandi hafi þann vetur sótzt mjög eftir að fá að kyssa hana og láta blitt að henni, er þau voru tvö saman, og fór jafnvel að gráta, er hún leyfði það ekki. Laumaði hann og ástarbréfum í lófa vitnisins, og Í einu þeirra bréfa kveðst hann elska vitnið meir en konuna sina. Bréf þessi brenndi vitnið. 362 Þess getur Kristin og, að stefnandi hafi tvívegis vakið sig með klappi og meira að segja Í annað skiptið einnig með kossi. Vitnið Ragnheiður Hjartardóttir, systurdóttir stefnds, sem var skólasystir Kristínar umræddan vetur, þá 10 ára, ber það, að henni virtist stefnandi gefa sig meira að þeim telpunum en drengjunum, einkum er á veturinn leið. Kvaddi hann þær og heilsaði þeim með kossi (ekki getur hún um, hvernig kveðjum hans var háttað við drengina) og vildi dansa við þær á kvöldin. Segist vitnið hafa einu sinni vaknað við það um veturinn, að stefnandi var að klappa Kristínu, er svaf fyrir framan það í rúminu. Þetta ber vitnið eftir eigin athugun. Þá getur hún þess, að Kristin hafi þá um veturinn sagt sér af áleitni stefnanda við hana. Vitnið tekur það fram, að stefnandi hafi ekki haft í frammi neina áleitni við sig frekar en að framan er sagt. Vitnin Kristján Magnússon, uppeldisbróðir Kristínar Hjartardóttur, og Jón Jóhannsson, fóstri hennar, bera það báðir, að þeim hafi virzt Kristinu standa stuggur af stefn- anda eftir þennan umrædda vetur. Fékkst hún ekki til þess að greina fósturforeldrum sinum ástæðuna fyrir þessu aðra en þá: „að stefnandi léti eins og fífl við sig“. Þá segja þeir, að Kristin hafi fengið bréf frá stefnanda, en brennt það. Samkvæmt framangreindu virðist stefnda ekki hafa tekizt með vitnaleiðslum þeim, er farið hafa fram í þessu máli, að sanna það, að stefnandi hafi sýnt námstelpu sinni Kristínu Hjartardóttur áleitni, er talin verði „svínarí“, en með vitnisburði um framkomu stefnanda gagnvart henni hefir stefndur viljað sanna, að ummæli hans í bréfinu til kennslumálaráðherra væru réttmæt. Ekki hafa verið færð sögn að því í þessu máli, að viðskipti stefnanda við nokkra aðra persónu hafi verið slík, að þau réttlæti hin umstefndu ummæli. Það virðist ekki heldur full sönnun færð fyrir því, að héraðsfleygt hafi verið, að stefnandi brúkaði fifl- skap við meytelpur, þótt fjögur vitni staðfesti það fyrir rétti, að þau hafi heyrt orðasveim um það í Dalasýslu, „að stefnandi umgengist telpur, er hann hefði til kennslu, á mjög ósæmilegan hátt.“ Vitni þessi, sem eru búsett hvort nálægt öðru — þrjú í sama smáhreppnum og það fjórða rétt utan við takmörk hans — gátu hafa heyrt orðasveim- 363 „inn, þó að ekki væri hann héraðsfleygur. Þótt það væri talið sannað, að orðasveimur þessi (að stefnandi brúkaði fíflskap við meytelpur, sem hann á að kenna) væri héraðs- fleygur, þá hefir stefndur gerst sekur um að útbreiða hann með því að skrifa fræðslumálastjóra um orðasveiminn. Virðist stefndur ekki heldur hafa fært fram í málinu næg gögn, er réttlæti þau ummæli, er felast í orðasveimi þess- um. Hin umstefndu ummæli verða að teljast meiðandi og móðgandi í garð stefnanda, og þar sem stefndur hefir ekki réttlætt þau, þá verður að dæma þau dauð og ómerk og stefnda í refsingu fyrir þau samkvæmt 217. grein hinna almennu hegningarlaga, og þykir hegningin hæfilega á- kveðin 60 kr. sekt til ríkissjóðs, en ef sektin er ekki greidd í tækan tíma, þá komi í hennar stað 7 daga einfalt fangelsi. Samkvæmt málsúrslitum ber stefnda að greiða stefnanda málskostnað, og þykir hann hæfilega metinn 50 krónur. Því dæmist rétt vera: Hin átöldu meiðandi og móðgandi ummæli eiga að vera dauð og ómerk. Stefndur, Kristján Helgason, greiði 60 króna sekt í ríkissjóð eða sæti 7 daga ein- földu fangelsi, ef sektin er ekki greidd áður en að- fararfrestur er liðinn. Svo greiði stefndur stefnanda, Jóhannesi Ólafssyni, 50 krónur í málskostnað. Dóminum að fullnægja innan fimmtán daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 364 Mánudaginn 12. júní 1939. Nr. 6/1938. Svínvetningabrautarfélagið í Húna- vatnssýslu gegn Karli Helgasyni Úrskurður um öflun framhaldsgreinargerðar fyrir fógetarétti. Úrskurður hæstaréttar. Í máli þessu þykir vanta greinargerð um atriði þau, er hér segir: 1. Hvort Blönduóshreppur hafi greitt nokkurt gjald til áfrýjanda af landi því, er í máli þessu grein- ir, og, ef því er að skipta, hversu miklu það gjald nemi árlega síðan stefndi fékk þann rétt yfir land- inu, sem í „erfðaleigubréfi“ frá 27. júni 1932 segir. 9. Hvenær og hversu oft framannefnt land hafi verið metið síðan áðurnefnt bréf var gert, og í hvaða skyni. 3. Hvers virði land þetta hafi verið metið óræktað og hvers virði ræktun þess, þar með taldar nauð- synlegar girðingar og nauðsynlegir skurðir vegna ræktunarinnar, er vera kunna á eða í landinu, hafi verið metin. Þykir ekki rétt að leggja dóm á mál þetta áður en aðiljum hefir verið veittur kostur á að afla greinargerðar um framantalin atriði, og ber því að fresta meðferð þess fyrir hæstarétti og leggja fyrir fógeta samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 sbr. 223. gr. sömu laga að veita aðiljum kost á að afla téðrar greinargerðar fyrir dómi sinum, svo og greinargerðar um þau önnur atriði, er mál þetta varða og efni kunna að standa til. 365 Því úrskurðast: Meðferð máls þessa fyrir hæstarétti er frest- að. Fógeta skal skylt að veita aðiljum kost á því að gera fyrir dómi sínum grein fyrir fram- angreindum atriðum og þeim öðrum atriðum, er mál þetta varða og efni kunna að standa til. Miðvikudaginn 14. júní 1939. Nr. 5/1939. Jóhanna Goldstein-Ottósson (Lárus Fjeldsted) gegn Helgu Sigurðsson og gagnsök (Garðar Þorsteinsson). Atvinnuréttindi. Skaðabætur vegna rofa á samnings- bundnu trúnaðarsambandi í atvinnurekstri, sbr. 12. gr. laga nr. 84/1933. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 16. jan. þ. á., hefir krafizt þess aðallega, að hún verði algerlega sýknuð af kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu, en til vara, að hún verði sýknuð, ef hún staðfestir það með eiði sínum, að hún hafi skilið gagnáfrýjanda svo, er gengið var frá samningi aðilja frá 4. ág. 1935, að henni (aðaláfrýjanda) væri aðeins óheimilt að ráða sig hjá öðrum í Reykjavík, Hafnarfirði og í ná- grenni Reykjavíkur til samskonar starfs sem hún hafði hjá gagnáfrýjanda. Málskostnaðar krefst aðaláfrýjandi fyrir báðum 366 dómum eftir mati hæstaréttar, hvor þessara krafna sem til greina yrði tekin. Loks krefst aðaláfrýjandi þess til þrautavara, að henni verði með dómi hæstaréttar heimilað að leysa sig með fégjaldi eftir mati dómsins undan atvinnu- banninu í áðurnefndum samningi aðilja, ef svo yrði talið, að hún hefði brotið það með því að setja á stofn saumastofu sína, enda verði hún þá sýknuð af frekari kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu. Ef þessi krafa yrði tekin til greina, þá krefst aðal- áfrýjandi þess, að málskostnaður verði látinn falla niður fyrir báðum dómum. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefir málinu til hæsta- réttar með stefnu 9. febr. þ. á., krefst þess aðallega, að aðaláfrýjanda verði dæmt óheimilt bæði nú og framvegis að starfrækja saumastofu í Reykjavík og í nágrenni hennar og Í Hafnarfirði eða að vinna með nokkrum hætti á þessum stöðum við slíka stofnun. Til vara krefst gagnáfrýjandi þess, að tími sá, sem aðaláfryjanda sé óheimilað að reka eða stunda áðurnefnda atvinnu, verði lengdur frá því, sem ákveðið er í héraðsdóminum, eftir mati hæsta- réttar. Þá krefst gagnáfrýjandi þess, að aðaláfrýjandi verði dæmd til að greiða henni 6000 krónur eða aðra hæfilega upphæð eftir mati dómsins í skaðabætur. Vaxta hefir ekki verið krafizl. Loks krefst gagnáfrýjandi staðfestingar á máls- kostnaðarákvæði héraðsdómsins og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Ákvæðið í samningi aðilja frá 4. ág. 1935 um það, að aðaláfrýjanda skyldi óheimilt „að taka starf hjá öðrum eða vinna fyrir utan verzlunina (þ. e. verzlun gagnáfrýjanda) á meðan eg (þ. e. aðaláfrýjandi) 367 dvel á Íslandi“, felur í sér ótímabundið og ótak- markað bann við vinnu aðaláfrýjanda í sömu starfs- grein, sem hún stundaði hjá gagnáfrýjanda. Við- bótarákvæði samningsins um það, að aðaláfrýjandi mætti starfa á Íslandi utan Reykjavíkur og ná- grennis hennar og Hafnarfjarðar, takmarkaði bann þetta að stað, en ekki að öðru leyti. Staðhæfing að- aláfrýjanda um það, að hún hafi skilið gagnáfrýjanda svo, að bannið meinaði henni (aðaláfrýjanda) ein- ungis að starfa hjá öðrum eftir að samningi aðilja væri slitið, getur ekki leyst hana undan framan- greindum ákvæðum samningsins, með því að ekki er sannað gegn mótmælum gagnáfrýjanda, að hún hafi veitt aðaláfrýjanda nokkurt efni til þess að halda, að svo bæri að skilja þau, enda var það aðaláfrýjanda að kynna sér samninginn nægilega áður en hún gekk að honum. Hinsvegar þykir verða að lita svo á, að hið ótímabundna og viðtæka atvinnubann samnings- ins skerði svo óhæfilega atvinnufrelsi aðaláfrýjanda, að hún sé ekki bundin við það að fullu. Bannið virðist fyrst og fremst einungis geta, eins og þessu máli er varið, komið til greina um stofnun samskonar sauma- stofu sem aðaláfrýjandi starfaði í hjá gagnáfrýj- anda og ráðningu hennar til starfs slíks hjá keppi- nautum gagnáfrýjanda. Og þegar meta skal það, hversu lengi það megi standa, sbr. 37. gr. laga nr. 1/1936, þá virðist eitt ár mega teljast hæfilegt. En þar sem aðaláfrýjandi hefir rekið saumastofu sína, að því er virðist, 8—9 mánuði og hún er því væntan- lega bundin við samninga um húsnæði og við starfs- stúlkur m. fl., þá þykir, eins og á stendur, rétt að taka til greina þrautavarakröfu hennar að því leyti, að hún verði dæmd tilað greiða gagnáfrýjanda bætur fyrir tjón, er telja má hana biða sakir brots aðal- 368 áfrýjanda á oftnefndu atvinnubanni. Þykja þær bæt- ur hæfilega metnar 3000 krónur. Séu þær að fullu greiddar innan 3 mánaða frá birtingu dóms þessa. Annars kostar skal aðaláfrýjanda vera óheimilt að reka sjálf eða starfa á samskonar saumastofu sem hún vann á hjá gagnáfrýjanda í Reykjavik eða ná- grenni hennar eða í Hafnarfirði eitt ár talið frá lok- um greiðslufrests áðurnefndra 3000 króna. Samkvæmt því, sem fram er komið í málinu, hefir aðaláfrýjandi áður eða um það leyti sem hún fór frá gagnáfrýjanda leitazt við og að nokkru leyti tek- izt að ná frá henni starfsstúlkum hennar til fyrirhug- aðrar saumastofu sinnar. Þá er það óvéfengt, að að- aláfrýjandi brenndi af ásettu ráði bækur, sem voru eign gagnáfrýjanda og höfðu að geyma nöfn, heim- ilisföng og líkamsmál kvenna, sem aðaláfrýjandi hafði afgreitt starfstíma sinn hjá gagnáfrýjanda. Þetta var aðaláfrýjanda óheimilt. Það er ennfremur komið fram í málinu, að aðaláfrýjandi sendi við- skiptavinum gagnáfrýjanda prentaðar tilkynningar um stofnun saumastofu sinnar, ásamt ósk um við- skipti við þær. Telur gagnáfrýjandi aðaláfrýjanda munu hafa notað eða látið nota áðurnefndar mál- bækur beint eða óbeint í þessu skyni. Aðaláfrýjandi, sem gaf aðiljaskýrslu í málinu í héraði, hefir að vísu neitað þessu, en jafnframt hefir hún skorazt undan að gera fulla grein fyrir því, hvernig eða með hverra aðstoð hún, sem er útlendingur og tjáist lítið kunna í íslenzkri tungu, hafi aflað sér nafna og heimilisfanga kvenna þeirra, er hún sendi áðurnefndar tilkynning- ar. Með því að aðaláfrýjanda virðist hafa verið unnt að gefa nægilega glögga skýrslu um þessi atriði, þá virðist bera að leggja til grundvallar staðhæfingu 369 gagnáfrýjanda um misnotkun bókanna að þessu leyti, sbr. 116. gr. laga nr. 85/1936. Verður að telja aðaláfrýjanda hafa með framan- greindum athöfnum brugðizt því trausti, er gagn- áfrýjanda var nauðsyn að geta borið til hennar, og að sumu leyti misbeitt aðstöðu sinni sér í hag, en gagnáfrýjanda til óhags, sbr. 12. gr. laga nr. 84/1933. Virðast framangreindar athafnir aðaláfrýjanda hafa verið lagaðar til að valda gagnáfrýjanda óþægindum og tjóni. Og þykja bætur fyrir það til handa gagn- áfrýjanda hæfilega ákveðnar 1000 krónur, sbr. 4. málsgr. 16. gr. síðastnefndra laga, eins og í héraðs- dóminum segir. Eftir atvikum þykir rétt að dæma aðaláfrýjanda til þess að greiða gagnáfrýjanda samtals 500 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Johanna Goldstein-Ottósson, greiði gagnáfrýjanda, Helgu Sigurðsson, 1000 krónur. Ennfremur greiði aðaláfrýjandi gagnáfrýj- anda 3000 krónur innan 3 mánaða frá birtingu dóms þessa. En ef full greiðsla þessarar upp- hæðar hefir ekki farið fram innan þess tíma, þá skal aðaláfrýjanda þess í stað óheimilt að starfrækja eða vinna á samskonar saumastofu og hún vann á hjá gagnáfrýjanda í Reykja- vik og nágrenni hennar og í Hafnarfirði eitt ár, talið frá lokum framangreinds þriggja mánaða frests. 370 Aðaláfrýjandi greiði sagnáfrýjanda 500 krón- ur samtals í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 17. des. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 13. þ. m., er eftir árang- urslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 11. okt. s. 1. af frú Helgu Sigurðsson, Garðastræti 39 hér í bæ, gegn frú Jóhönnu Goldstein-Ottósson, Kirkju- hvoli hér í bænum, og eru dómkröfur stefnanda í því þessar: 1) að viðurkennt verði með dómi réttarins, að stefndri sé óheimilt, að viðlögðum 100.00 króna dagsektum, að reka saumastofu hér í Reykjavík og nágrenni og í Hafnarfirði, eða vinna við slíka stofnun á einn eða annan hátt, 2) að stefnd verði dæmd til að greiða sér allt að kr. 6000.00 í skaðabætur fyrir samningsrof og fyrir tjón og þau óþægindi, er hún (stefnandi) hafi orðið fyrir við það, að stefnd hafi tekið til sin á óleyfilegan hátt og eyðilagt málbækur hennar, 3) að stefnd verði dæmd til að greiða sér málskostnað að skaðlausu. Stefnd krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefnandi, en til vara að verða alveg sýknuð, ef hún staðfestir það með eiði, að hún hafi, þegar hún undirritaði samninginn frá 4. ágúst 1935, skilið hann þannig, að hún mætti sjálf (þ. e. sjálfstætt) vinna að kjólasaumi, hvar sem væri, eftir að hún færi úr þjónustu stefnandi. Málskostnaðar krefst hún, hvernig sem málið fer. Málsatvik eru þau, að með samningi dags. í Berlin 16. ágúst 1934 réði stefnandi máls þessa, eigandi verzlunar- innar Gullfoss hér í bænum, stefndu í þjónustu sína til að veita forstöðu saumastofu, er stefnandi starfrækti í sam- bandi við nefnda verzlun. Var samningurinn á þýzku, og var í honum m. a. ákvæði, er í þýðingu löggilts dómtúlks er svohljóðandi: ,„.... Í Arú Goldstein skuldbindur sig til þess, meðan dvöl hennar í Reykjavík stendur yfir, að búa hvorki til né láta búa til föt á einstaklinga (orðrétt: einstaklings- dót G. J. (fangamark dómtúlksins)) (nema á sjálfa sig), og til þess að taka ekki að sér aðra stöðu í Reykjavik“. Þann 4. ágúst 1935 gerðu aðilar með sér nýjan samning hér í Reykjavík, og var hann ritaður á íslenzku. Eftir á- kvæðum þessa samnings skyldi aðalstarf stefndrar sem áð- ur vera að stjórna saumastofunni. Ráðningartími stefndrar eftir þessum samningi var þrjú ár, eða frá 15. sept. 1935 til 15. sept. 1938. Jafnframt skuldbatt stefnd sig til ,„.... ekki að taka starf frá öðrum eða vinna fyrir utan verzlunina, á meðan ég dvel á Íslandi“ (þ. e. stefnd). Í beinu framhaldi af þessari setningu samningsins, en þó neðanmáls (vísað niður), var síðan eftir að samingurinn hafði verið vél- ritaður, og að því er virðist um leið og aðiljar undirrituðu hann, bætt svohljóðandi setningu, handritaðri af stefnandi og undirritaðri af báðum aðiljum á sama hátt og meginmál samningsins: „Mér (þ. e. stefndri) er heimilt að starfa í öðrum bæjum á Íslandi að undanskildum Reykjavík og Hafnarfirði og nágrenni Reykjavíkur að þessum þrem ár- um liðnum“. Kaup stefndrar var í samningi þessum á- kveðið kr. 250.00 á mánuði, auk þriggja af hundraði af and- virði þeirra vara verzlunarinnar, er gengu gegnum sauma- stofuna. Með bréfi dags. 15. júlí 1938 sagði stefnd upp nýnefnd- um samningi frá 15. september 1938 að telja. Stefnandi hafði líkað vel við stefndu, og fól hún því málflutnings- manni nokkrum hér í bænum að reyna að semja fyrir sig við hana á þá leið, að stefnd ynni áfram á saumastofunni. Um þetta leyti hafði steind gifzt íslenzkum manni, og varð að samkomulagi, að hann og málflutningsmaðurinn reyndu samninga vegna aðilja. Bauð stefnandi stefndri all- verulega kauphækkun og að hún skyldi ábyrgjast henni lágmarkskaup, kr. 450.00 á mánuði yfir árið, en um skemmri ráðningartíma mun ekki hafa verið talað. Mun stefnd ekki hafa verið óánægð með lengd ráðningartímans, en samn- ingar hafa strandað á kaupatriði og stefnd síðan hafa farið úr þjónustu stefnandi í samræmi við uppsögnina. Þann 1. október 1938 opnaði stefnd sína eigin „tizku- saumastofu fyrir dömur“ í Kirkjuhvoli hér í bænum, og virð- ist það fyrirtæki hafa verið alveg samskonar og sauma- stofa stefnandi í sambandi við verzlunina Gullfoss. Eftir 312 ákvæðum samningsins frá 4. ágúst 1935 taldi stefnandi stefndri óheimilt að setja þessa saumastofu á stofn og starf- rækja hana í samkeppni við sig, og byggist 1. liður réttar- krafna hennar í máli þessu á þvi. Þegar stefnd tók við störfum í verkstæði stefnandi eftir fyrri ráðningarsamningnum tók hún þar við af enskri for- slöðukonu, miss Longdin. Voru þá engar málbækur (þ. e. bækur, sem nöfn, heimilisföng og líkamsmál viðskipta- manna eru færð í) fyrir á verkstæðinu, enda hefir stefn- andi skýrt svo frá, að hún hafi sjálf eyðilagt málbækur miss Longdin, þar eð mál hennar hafi verið ónákvæm og því hafi hún talið þau einskis virði og rétt að fleygja þeim. Stefnd byrjaði því nýjar málbækur og mun hafa verið búin að ljúka 4 eða 5 bókum alveg, er hún fór frá stefnandi, og ca. % hlutum þeirrar 5. eða 6. Nú skýrir stefnandi svo frá, að þegar stefnd hafi farið, hafi hún, án sins leyfis, tekið með sér málbækur þessar, og þann hluta þeirra, er í notkun var, sem útskrifaður var, og hafi hún klippt hann úr bókinni. Hafi stefnd notað sér þessi gögn á þann hátt, að hún hafi skrifað viðskiptavinum sínum (stefnandi) eftir heimilisföngum þeirra, er í bókunum stóðu, og vakið athygli þeirra á hinni nýju saumastofu sinni og yfirleitt hafi hún auglýst hana á allan hátt. Telur stefnandi, að stefndu hafi verið með öllu óheimilt að taka bækurnar og því fremur að notfæra sér á áðurgreindan hátt, og loks hafi hún með þessu bakað sér mikið tjón og óþægindi, þar sem verkstæði hennar geti nú ckki afgreitt kjóla til viðskiptavina sinna utan Reykjavíkur vegna þess að málin vanti, en það geti stefnd hinsvegar, og muni hún þegar hafa sett sig í samband við þá og hyggist að notfæra sér málbækurnar í því sambandi. Ennfremur skýrir stefnandi svo frá, að tala viðskiptavina sinna hafi aukizt á meðan stefnd var í verkstæðinu vegna hæfileika hennar, en síðan rýrnað, eftir að hún hætti, einkum vegna þess, að hún hafi notfært sér málbækurnar á áðurgreind- an hátt, svo og þau persónulegu kynni, er hún hafi hlotið við viðskiptavini sina (stefnandi) í starfi sínu hjá sér. Á þeim atriðum, sem nú hafa verið greind, byggist 2. lið- ur réttarkrafna stefnandi. Stefnd byggir sýknukröfu sina af framangreindum kröfuliðum stefnandi á eftirfarandi: Að því er snertir 1) lið: Hún hafi ekki skilið samning- 313 inn og litið svo á, að samkvæmt orðalagi hans væri sér heimilt, hans vegna, að setja upp saumastofu, hvar sem væri á landinu, er hún væri farin úr þjónustu stefnandi. Þá telur stefnd þetta samningsákvæði ekki hafa við lög að styðjast, og sé það því ógilt og hún óbundin af því. Að því er snertir 2) lið byggir stefnd sýknukröfuna á þvi, að hún hafi eyðilagt umræddar málbækur, enda hafi sér verið það fyllilega heimilt, þar eð slíkar bækur verði að skoðast persónuleg eign hverrar forstöðukonu sauma- verkstæðis, þegar þær séu útskrifaðar, enda þótt verk- stæðið leggi þær til eins og annan pappír, er nota þurfi. Kveðst hún á engan hátt hafa notað þær á þann hátt eða í því skyni, er stefnandi hafi haldið fram, heldur hafi hún brennt þær eins og hvert annað rusl, er hún fór frá stefndri, og án þess að taka nokkurt afrit af þeim. Þá neit- ar stefnd því loks eindregið, að nokkuð hafi dregið úr við- skiptum við verkstæði stefnandi við það, að hún setti sitt verkstæði á stofn. Um 1. kröfulið. Það má telja upplýst í málinu, að stefnd, sem fékk lánaðan samninginn frá 4. ágúst til athugunar og til að láta þýða hann fyrir sig, áður en aðiljar undir- rituðu hann, hafi að fullu skilið hann málsins vegna, og verður hún því ekki sýknuð af þessum kröfulið vegna þess, að hún hafi ekki skilið samninginn. Í meginmáli sanminssins frá 4. ágúst 1935, sbr. áður- greinda neðanmálsgrein hans, verður að telja, að felist loforð frá stefndri um að starfa ekki, hvorki fyrir aðra né sjálfstætt, að samskonar saumaskap og stefnandi starf- rækir í Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði, meðan hún dvelur hér á landi. Þegar litið er til þess, að á þeim tíma, er samningur þessi var gerður, var stefnd útlendingur hér án allra atvinnuréttinda og gat jafnvel búizt við að fá ekki að dvelja hér lengur en meðan vist hennar hjá stefnandi stæði, þá verður varla talið, að á þeim tíma, sem samn- ingurinn var gerður, hafi umrædd skuldbinding um of skert atvinnufrelsi hennar. Nú urðu hinsvegar þær breyt- ingar á aðstöðu stefndrar hér á samningstimanum, að hún giftist íslenzkum ríkisborgara og öðlaðist þannig sjálf rík- isborgararétt hér og því einnig dvalar- og atvinnuréttindi. Eftir þessa breytingu á högum stefndrar telur rétturinn því að líta verði svo á, að umrædd skuldbinding, jafn víðtæk 374 og hún er í samningnum, skerði óhæfilega atvinnufrelsi hennar, sem gift er manni, er jafnan hefir búið hér í bæn- um og stundað atvinnu hér. Hinsvegar verður og að telja, að það skipti stefnandi allmiklu máli, eins og atvik eru, að samningurinn sé haldinn. Litur rétturinn því svo á, að Þegar tekin er afstaða til kröfunnar í þessum lið, beri að afa hagsmuni beggja aðilja í huga og viðurkenna því gildi samningsins frá 4. ágúst 1935, þó ekki víðtækar en svo, að viðurkenningin skerði ekki óhæfilega atvinnu- frelsi stefndrar. Að þessu athuguðu telur rétturinn að taka beri þennan kröfulið stefnanda til greina á þann hátt að óheimila stefndri að viðlögðum umkröfðum dagsektum að starf- rækja samskonar saumastofu í Reykjavík og nágrenni henn- ar og Hafnarfirði og stefnandi starfrækir nú, eða vinna við slíka stofnun þar á nokkurn hátt, í tvö ár frá þeim degi að telja, er hún fór úr þjónustu stefnandi. Um 2. kröfulið. Samkvæmt framansögðu lítur rétturinn svo á, að stefnd hafi á óréttmætan hátt rofið samning sinn við stefnandi. Þá verður einnig að telja, að stefndri hafi verið alls óheimilt að eyðileggja málbækurnar, þegar hún fór frá stefnandi, og þykir mega fallast á þá staðhæfingu þeirrar síðarnefndu, að það hafi bakað henni allmikil 6- þægindi og jafnvel eitthvert fjártjón, einkum um afgreiðslu til viðskiptavina hennar utan Reykjavíkur. Þá er einnig upplýst í málinu, að meðan stefnd vann ennþá á sauma- stofu stefnandi, reyndi hún að fá starfstúlkur þar til að koma á væntanlega saumastofu sína með því að bjóða þeim hærra kaup en þær höfðu hjá stefnandi, og virðast tvær af stúlkum, er þar unnu, hafa fylgt henni. Loks ber að geta þess, að stefnd sendi, auk annara, ýmsum konum, er hún vissi að voru viðskiptamenn stefnandi, sérstök auglýsinga- kort fyrir saumastofu sína. Með tilliti til framangreindra atvika þykir verða að dæma stefndu til að greiða stefnandi skaðabætur undir þessum kröfulið, og þykja þær með tilliti til allra málavaxta hæfi- lega ákveðnar kr. 1000.00. Þá ber loks að tildæma stefnandi málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 250.00. Þvi dæmist rétt vera: 1. Stefndri, Jóhönnu Goldstein-Ottósson, er óheim- ilt, að viðlögðum 100.00 króna dagsektum til stefnandi, Helgu Sigurðsson, að starfrækja í Reykjavík og ná- grenni hennar og Hafnarfirði samskonar saumastofu og stefnandi starfrækir nú í sambandi við verzlunina Gull- foss, eða vinna við slíka stofnun þar á nokkurn hátt í tvö ár frá þeim degi að telja, er hún fór úr þjónustu stefn- andi. 2. Stefnd greiði stefnandi kr. 1000.00 sem skaðabætur og auk þess kr. 250.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja þannig: (1) innan 30 daga frá lögbirtingu hans og síðari lið (2) innan 15 daga frá sama tíma, hvorttveggja að við- lagðri aðför að lögum. Föstudaginn 16. júni 1939. Nr. 1i6/1938. Christian Fr. Nielsen (Sjálfur) gegn Hallgrími Benediktssyni (Jón Ásbjörnsson). Ýmsar kröfur í sambandi við samning aðilja um verzlunarfélagsskap og slit á þeim samningi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem að fengnu áfrýjunarleyfi 25. okt. 1938 hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 22. nóv. s. á. hefir hér fyrir dómi gert allar hinar sömu kröfur á hendur stefnda sem í héraði, að frátekinni varavarakröfunni, svo sem þeim er lýst í héraðsdóminum. Þá krefst áfrýjandi niðurfellingar á réttarfarssekt þeirri, sem á hendur honum er dæmd í héraði. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar fyrir 3/6 hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Atvik þau, er áfrýjandi byggir kröfur sínar á, höfðu gerzt árin 1911— 1913, og var því liðinn þar frá um aldarfjórðungur þar til mál þetta var höfðað i héraði. Með aðgerðaleysi sinu allan þenna langa tíma hefir áfrýjandi fyrirgert kröfum sínum á hendur stefnda, jafnvel þótt þær kynnu að hafa haft við rök að styðjast í öndverðu. Verður þegar af þessari á- stæðu að sýkna stefnda í máli þessu og staðfesta þar með sýknuákvæði og málskostnaðarákvæði héraðs- dómsins. Orðin „með klækjum“ í sóknarskjali áfrýjanda í héraði og orðið „álygar“ í varnarskjali stefnds þar eiga að vera ómerk, en eigi þykir nægileg ástæða til að sekta fyrir þau. Eftir þessum málalokum verður að dæma áfrýj- anda til að greiða stefnda 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Sýknuákvæði og málskostnaðarákvæði héraðs- dómsins eiga að vera óröskuð. Framangreind ummæli eiga að vera ómerk. Áfrýjandi, Christian Fr. Nielsen, greiði stefnda, Hallgrími Benediktssyni, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 371 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 7. maí 1938. Mál þetta, er dómtekið var 31. marz s. ., er eftir árang- urslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 25. júní s. 1. af Christian Fr. Nielsen heildsala, hér í bæ, gegn Hallgrími Benediktssyni stórkaupmanni, hér í bænum, til þess aðallega, að hann verði ásamt stefnanda dæmdur til þess að tilnefna menn í gerðardóm samkvæmt samningi dags. 2. nóv. 1911. Til vara krefst stefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér „vangoldin laun að upphæð kr. 204000.00 með vöxtum og vaxtavöxtum frá ári til árs og hálfan ágóða firmans (þ. e. firmans Hallgrímur Benediktsson) frá 1911 .... krónur 558 þúsund, sem og að stefndur gefi stefnanda þá aðstöðu í firmanu, sem í samn- ingi þeirra segir, ella greiði stefndur stefnanda kr. 50 þús. und í skaðabætur“. Til varavara krefst stefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér í eitt skipti fyrir öll kr. 200000.00 í skaðabætur fyrir samningsrof, og til Þrautavara, „að stefndur greiði stefnanda vangoldin laun eins og fyrr segir og allan ágóða siðan firmað Hallgrímur Benediktsson var stofnað af viðskiptunum við firmu þau, er stefnandi í upphafi lagði téðu firma til, sem stefnandi áætlar krónur 150 þúsund, og skaðabætur, krónur 50 þúsund, fyrir samningsrof, loks greiði stefnandi allan af málinu leiðandi kostnað“. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda og að sér verði tildæmdur riflegur málskostnaður eftir mati rétt- arins. Ennfremur krefst stefndur þess, að stefnandi verði sektaður fyrir óþarfa málsýfingu, svo og fyrir vísvitandi ósannsögli í málflutningi sinum, og loks, að ummælin „með. klækjum“ í einu sóknarskjali stefnanda verði dæmd dauð og marklaus og stefnandi sektaður fyrir þau. Málavextir eru þeir, að með samningi dags. 2. nóv. 1911 gerðu stefnandi og stefndur í máli þessu með sér félag um að setja á stofn umboðs- og heildsöluverzlun hér í bænum. Samkvæmt 2. gr. samningsins skyldi stefndur leggja til firm- ans kr. 5000.00, en stefnandi öll þau viðskiptasambönd, sem hann hefði þá aflað sér, innanlands og utan. Samkvæmt 3. gr. samningsins var störfum þannig skipt milli aðiljanna, að stefnandi skyldi annast öll viðskipti út á við og hafa „pro- cura“ fyrir firmað. Stefndur skyldi hinsvegar annast dag- leg skrifstofustörf, vera gjaldkeri firmans og hafa á hendi 378 fjármál þess. Samkvæmt 6. gr. samningsins skyldi stefnandi fá í laun hjá firmanu fyrstu fimm árin kr. 4000.00 á ári, en stefndur kr. 2500.00, en eftir þann tíma skyldu laun beggja vera jafnhá. Aðiljar ráku síðan verzlun þessa til ársins 1913, en þá reis upp ágreiningur á milli þeirra út af því, að stefndur taldi samninginn frá 2. nóv. 1911 ekki lengur gildandi, með því að hann hefði verið brotinn af stefnanda. aðallega á þrennan hátt (sbr. rskj. nr. 9): að stefnandi hefði auglýst firmað erlendis sem H. Benediktsson á Nielsen, í stað þess, að í samningnum sé tekið fram, að það skuli heita Hallgrímur Benediktsson, að stefnandi hefði ekki lagt fram öll þau viðskiptasambönd, sem hann átti að leggja fram til firmans, og að stefnandi hefði þá ákveðið að flytj- ast búferlum í annað land, án sins samþykkis. Taldi stefnd- ur, að um félag samkvæmt samningnum frá 1911 hefði aldrei verið að ræða, heldur hefði hann rekið verzlunina einn, en stefnandi verið Í þjónustu sinni. Stefnandi hélt því hinsvegar fram, að þó að samningurinn kynni að hafa verið rofinn af sér með því að leggja ekki fram öll þau viðskipta- sambönd, er samningurinn gerði ráð fyrir, þá hafi það verið eftirgefið af steindum og þeir rekið verzlunina í fé- lagi samkvæmt samningnum. Í 9. gr. samningsins frá 1911 ar svo ákveðið, að ef annarhvor aðilja ryfi samninginn, skyldi hann greiða hinum fyrir samningsrof það, sem dóm- nefnd þriggja óvilhallra manna, er þeir sjálfir útnefni, telji hæfilegt. Í 10. gr. sama samnings segir og, að ef misklið rísi milli aðiljanna út af samningnum eða rekstri firmans, skuli hún lögð í þriggja manna gerðardóm, er þeir útnefni, og beri þeim að hlíta úrskurði þess dóms. Samkvæmt þessu tilnefndu aðiljar síðan þrjá menn í gerðardóm til þess að útkljá framangreind ágreiningsatriði, og 24. júlí 1913 kvað meiri hluti dómsins upp úrskurð á þann veg, að stefndur í máli þessu skyldi einn teljast eig- andi firmans Hallgrímur Benediktsson, en hann skyldi hinsvegar greiða stefnanda kr. 2197.98 (með vöxtum) í laun fyrir vinnu í þarfir firmans, svo 08 afsala stefnanda tiltekn- um verzlunarsamböndum og greiða hluta af sölulaunum af vörum frá hlutaðeigandi firmum. Aðalkröfu sína í máli þessu, að stefndur verði dæmdur til þess að tilnefna ásamt sér menn í gerðardóm samkvæmt samningnum frá 1911, byggir stefnandi á þvi, að úrskurður 379 gerðardómsins frá 1913 sé ógildur, en stefndur mótmælir því eindregið, að svo sé. Stefnandi telur úrskurð gerðardómsins ógildan af tveim ástæðum: að stefndur hafi ekki fullnægt ákvæðum gerðar- innar (ekki „afsalað“ sér hinum tilteknu verzlunarsam- böndum og ekki greitt „leigu fyrir firmun“) og að stefndur hafi „brotið stórlega af sér“ með því að skrifa, meðan á gerðinni stóð, ýmsum þeim firmum, er verzlunin hafði um- boð fyrir, að hann (stefnandi) væri genginn úr þjónustu hennar. En þótt svo væri, að stefndur hefði ekki fullnægt ákvæðum gerðarinnar, getur það út af fyrir sig ekki valdið ógildingu hennar, ef samningurinn um hana og efni hennar er bindandi samkvæmt almennum samningareglum, eins og telja verður, að hafi verið í tilfelli því, sem hér um ræðir. Úrskurður gerðardómsins verður því að leggjast til grund- vallar í máli þessu, og getur rétturinn ekki hrint gerðinni vegna áðurnefndrar tilkynningar stefnds, sem upplýst er, að gerðarmönnum var kunnugt um. Aðalkrafa stefnanda gelur því ekki, segn mótmælum stefnds, orðið tekin til greina. Stefnandi hefir yfirleitt ekki krafizt þess, að stefndur verði dæmdur til að uppfylla þau ákvæði gerðarinnar frá 1913, sem hann heldur fram, að ekki hafi verið fullnægt af hálfu stefnds, heldur byggir hann mest af varakröfumn sínum á því, að samningur aðiljanna frá 1911 sé enn í gildi og beri sér því laun og ágóði samkvæmt honum, en stefn- anda reiknast svo til, að vangoldin laun nemi nú kr. 204000.00 og hálfur ágóði firmans Hallgrímur Benediktsson til sáttukærudags (9. april 1937) nemi kr. 558000.00. Fyrri hluti varakröfu stefnanda fjallar um, að stefndur verði dæmdur til að greiða honum þessar upphæðir, svo og til að veita honum þá aðstöðu í firmanu, sem í samningnum frá 1911 greinir. En þar sem, eins og áður er sagt, lögmæt- ur gerðardómur hefir kveðið upp bindandi úrskurð um það, að áðurnefndum félagssamningi sé slitið, þá geta þessar kröfur ekki, gegn mótmælum stefnds, orðið teknar til greina. Síðari hluti varakröfu stefnds er á þá lund, að ef framan- greindar kröfur verði ekki teknar til greina, þá verði stefndur dæmdur til að greiða honum kr. 50000.00 í skaða- bætur. Þessi skaðabótakrafa stefnanda, sem hann, að þvi er virðist, byggir helzt á því, að hann telur, að stefndur 380 hafi svipt sig möguleikum til að starfa að verzlun, er á eng- an hátt svo rökstudd, að hún, gegn mótmælum stefnds, geti orðið tekin til greina. Varavarakrafa stefnanda er á þá lund, að stefndum verði gert að greiða honum kr. 200000.00 í skaðabætur fyrir samn- ingsrof. Gegn mótmælum stefnds hefir stefnanda þó ekki {ekizt að sanna, að stefndur hafi á ólögmætan hátt riftað samningum við hann, og getur því krafa þessi heldur ekki orðið tekin til greina. Þrautavarakrafa stefnanda fjallar fyrst og fremst um það, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér áðurnefnd- ar kr. 204000.00 í laun, en af þeim ástæðum, sem að fram- an greinir, getur sú krafa ekki orðið tekin til greina. Þá krefst stefnandi þess, að stefndum verði gert að greiða sér kr. 150000.00, sem samkvæmt áætlun hans er allur ágóði af viðskiptum við firmu þau, er stefnandi lét upphaflega firm- anu Hallgrímur Benediktsson í té. En samkvæmt áðurnefnd- um úrskurði gerðardómsins frá 1913 var stefndum gert að skila stefnanda aftur téðum verzlunarsamböndum, svo og greiða honum 15% af „provision“ nefndra firma frá 2. nóv. 1911 til 24. júlí 1913. Í málinu má það teljast upplýst, að stefndur hefir tilkynnt hlutaðeigandi firmum þann úrskurð gerðardómsins, að stefnandi ætti að fá umrædd viðskipta- sambönd aftur, og lagt það firmunum á vald að gera þær ráðstafanir, er þeim sýndist í því sambandi. Verður því að telja, að stefndur hafi uppfyllt ákvæði gerðarinnar fyrir sitt leyti að því er þetta atriði snertir, en hinsvegar er það ekki, gegn mótmælum stefnanda, upplýst, að stefndur hafi greitt honum nefnda „provision“ frá 2. nóv. 1911 til 24. júlí 1913. Auk þess sem stefndur hefir mótmælt öllum kröf- um stefnanda sem röngum, hefir hann og mótmælt þeim sem fyrndum. Skal nú tekið til athugunar, hvort framan- greind krafa stefnanda geti talizt fyrnd eða ekki. Stefnandi hefir haldið því fram, að stefndur hafi greitt sér upp í „reikning sinn“ kr. 90.00 í desembermánuði 1928 ísbr. rskj. nr. 16), svo og kr. 4120.00 árið 1932, og þar með hafi fyrningu verið slitið. Hvorugar framangreindar greiðsl- ur geta þó talizt hafa slitið fyrningu á áðurnefndri kröfu stefnanda, því að fyrri greiðslan, sem tilgreind kona hér í bæ kveðst hafa fengið frá stefndum, og „var greiðslan fyrir Chr. Fr. Nielsen“, eins og segir í framlögðu vottorði, 381 getur ekki, gegn mótmælun stefnds, talizt fela í sér neina viðurkenningu á framangreindri kröfu. Síðari greiðslan, sem voru lánsupphæðir, er stefndur hafði veitt stefnanda á ár- unum 1918—1921, var talin til skuldajafnaðar kröfu stefn- anda út af sölu á húseign, samkvæmt heimild í dómi hæsta- réttar frá 27. maí 1932, og getur því ekki talizt hafa áhrif á fyrningu framangreindrar kröfu. Sáttakæra í máli þessu er birt 9. april 1987, og verður krafan því að teljast vera fyrnd, og getur ekki, gegn mótmælum stefnds, orðið tekin til greina. Loks hefir stefnandi í þrautavarakröfu sinni krafizt af stefndum kr. 50000.00 fyrir samningsrof. Með skírskotun til þess, er segir hér að framan um samskonar lið í vara- varakröfu stefnanda, verður krafa þessi ekki tekin til greina. Úrslit málsins verða þvi þau, að stefndur verður sýkn- aður af öllum kröfum stefnanda. Kröfur stefnds um sekt á hendur stefnanda fyrir óþarfa málsýfingu og vísvitandi rangan málflutning um ákveðið atriði þykja réttinum að vísu ekki óeðlilegar. En þar sem hallast verður að þvi, að stefnandi hafi lagt trúnað á rétt- mæti málstaðar sins að meira eða minna leyti, og ekki verður staðhæft, að stefnandi hafi nú gegn betri vitund skýrt ranglega frá fyrrgreindu atriði, þykir ekki alveg næg ástæða til að taka þessar sektarkröfur til greina. Ummælin „með klækjum“ í einu sóknarskjali stefnanda (rskj. nr. 14) skulu vera dauð og ómerk, og greiði stefn- andi fyrir þau 20 kr. sekt í ríkissjóð, en sæti ella 2 daga einföldu fangelsi, ef sektin verður ekki greidd, áður en að- fararfrestur í máli þessu er liðinn. Málskostnað greiði stefnandi stefndum með kr. 150.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Hallgrímur Benediktsson, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Christian Fr. Nielsen, í máli þessu, og greiði stefnandi stefndum kr. 150.00 í máls- kostnað. Framangreind ummæli skulu vera dauð og ómerk, og greiði stefnandinn 20 kr. sekt í ríkissjóð, en sæti ella tveggja daga einföldu fangelsi, ef sektin verður ekki greidd, áður en aðfararfrestur í máli þessu er liðinn. 382 Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 19. júní 1939. Nr. 20/1939. Jón Sveinsson (Pétur Magnússon) gegn Vigfúsi Vigfússyni (Enginn). Skuldamál. Mótbára, reist á því, að krafa hafi præ- cluderast, ekki tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. febr. þ. á., hefir krafizt þess, að stefndur verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 940.00 með 6% ársvöxtum af kr. 500.00 frá 8. febr. 1936 og af kr. 440.00 6% frá 8. sept. s. á., máls- kostnað í héraði kr. 261.85 og málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir ekki mætt né látið mæta fyrir hæsta- rétti, er málið skyldi flytja, enda þótt honum hafi verið löglega stefnt, og ber því að dæma málið, sem flutt hefir verið skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaganna, eftir framlögðum skjölum og skilrikjum. Lán þau, sem áfrýjandi veitti stefnda og hann krefur stefnda í máli þessu, voru í té látin 8. febr. 1936, en síðasta áskorun til skuldheimtumanna um kröfulýsingar til stjórnar skuldaskilasjóðs vélbáta- eigenda var birt 9. jan. 1936. Krafa áfrýjanda var því stofnuð eftir útgáfu skuldainnköllunar og virð- ist því eigi hafa fallið burt eftir 14. gr. laga nr. 383 99/1935, sbr. lög nr. 19/1924 37. og 43. gr. ana- logice. Verður þegar af þessari ástæðu að taka kröf- ur áfrýjanda til greina, og dæma stefnda til að greiða honum kr. 500.00 með 6% ársvöxtum frá 8. febr. 1936 til greiðsludags og kr. 440.00 með 6% ársvöxtum frá 8. sept. 1936 til greiðsludags. Samkvæmt þessum úrslitum þykir rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti, er þykir hæfilega ákveð- inn 600 krónur. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Vigfús Vigfússon, greiði áfrýjanda, Jóni Sveinssyni, kr. 940.00 með 6% ársvöxtum af kr. 500.00 frá 8. febr. 1936 og sömu vöxtum af kr. 440.00 frá 8. sept. s. á. til greiðsludags. Svo greiði stefndi áfrýjanda samtals kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 17. des. 1938. Mál þetta hefir stefnandinn, Jón Sveinsson lögfræð- ingur á Akureyri, höfðað með stefnu dags. 17. september s. 1. gegn Vigfúsi Vigfússyni, Sunnuhvoli í Hrísey, til greiðslu víxilskuldar vegna víxils, samþykkts af stefnda með gjalddaga 8. sept. 1936, að upphæð kr. 440.00 með 6% ársvöxtum frá gjalddaga til greiðsludags, en stefnandinn gaf út víxil þennan, svo og til staðfestingar á löghaldi því, er gert var hjá stefnda fyrir nefndum víxli hinn 8. sept- ember 1938. Ennfremur til greiðslu skuldabréfs, útgefnu af stefnda 8. febr. 1936 til handa stefnanda með gjalddaga 8. september 1936, að upphæð kr. 500.00 með 6% árs- vöxtum frá útgáfudegi bréfsins til greiðsludags, svo og til 384 greiðslu málskostnaðar og kostnaðar vegna nefndrar lög- haldsgerðar eftir reikningi eða mati réttarins. Það er in confesso í máli þessu, að stefndur, Vigfús Vig- fússon, sótti um lán úr skuldaskilasjóði vélbátaeigenda, og er því ómótmælt haldið fram af hálfu stefnds, að kröfu- lýsingarfresturinn hafi útrunnið 19. febr. 1936. Fimm hundruð króna skuldabréfið er hinsvegar gefið út af stefnda S. febr. 1936, og enn er því ómótmælt haldið fram af stefnda, að víxillinn, kr. 440, sem löghaldið var gert fyrir, var út- gefinn sama dag og skuldabréfið. Stefndur heldur fram, að stefnandi hafi átt að lýsa kröf- um sinum áður en kröfulýsingarfrestur var útrunninn, og er rétturinn þeirrar skoðunar, að kröfum beri að lýsa í skuldaskilasjóðinn, sem stofnað er til, eftir að lánbeiðandi hefir sótt um lánið, en áður en kröfulýsingarfrestur er út- runninn. Rétturinn getur ekki fallizt á, að hér hafi verið um rekstr- arlán að ræða, því ávísun stefnda til Júlíusar Oddssonar, rskj. nr. 7, bendir til, að lán það, er stefnandi veitti honum, hafi verið notað til hey- og matarkaupa. Loks vernda regl- urnar um veð útgerðarmanna í óveiddum afla því að eins veðbréfin, að þan séu gefin bönkum eða sparisjóðum. Samkvæmt framanskráðu litur rétturinn svo á, sem ofan- greind víxilskuld, kr. 440,00, og skuldabréfið, kr. 500.00, sem ckki er lýst í skuldaskilasjóðinn, hafi fallið niður ógild. En af þessu leiðir, að löghaldið frá 8. september 1938 fellur úr gildi. Hinsvegar verður krafa stefnds um bætur fyrir miska og lánstraustsspjöll ekki tekin til greina, því engar sannanir liggja fyrir um, að stefndi hafi orðið fyrir skaða vegna löghaldsgerðarinnar. Undir munnlega málflutningnum gerði stefnandi þá kröfu, að veðbréfið, rskj. nr. 3, yrði dæmt gilt, en-sú krafa verður ekki tekin til greina með tilvísun til þess, sem að framan segir um veð í óveiddum afla. Stefndur hefir ekki gert kröfu til málskostnaðar, og fell- ur hann niður. Samkvæmt þessu á stefndur að vera sýkn af kröfum stefn- anda í máli þessu. 385 Því dæmist rétt vera: Löghaldsgerðin frá 8. september 1938 fellur úr gildi og stefndi, Vigfús Vigfússon, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Jóns Sveinssonar lögfræðings, í málinu. Málskostnaður fellur niður. Mánudaginn 19. júní 1939. Nr. 57/1939. Kristín Björnsdóttir (Guðmundur Guðmundsson cand. jur.) gegn Hólmfríði Baldvinsson (Theodór B. Líndal) Krafa um bætur vegna Þifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 7. júni þ. á., hefir krafizt þess, að stefnda verði dæmd til að greiða henni kr. 24000.00 með 5% ársvöxtum frá 2. mai 1937 til greiðsludags, auk málskostnaðar fyrir báðum dóm- um eftir mati hæstaréttar. Stefnda hefir krafizt stað- festingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það þykir verða að fallast á það með héraðsdóm- aranum, að stefnda hafi borið hina almennu eig- andaábyrgð á bifreiðinni R. 11. aðfaranótt 2. mai 1937, þar sem eigandaskiptin voru eigi skráð fyrr en 3. maí s. á. Téð bifreið var að vísu á ferð í þágu lögreglunnar, þegar slysið, sem í máli þessu getur, vildi til, en henni var ekki stofnað í þeirri ferð af hálfu lögreglunnar í nokkra óvenjulega hættu, og = a.) 386 verður því eigi talið, að það leysi stefndu undan áð- urnefndri ábyrgð í þessu máli, þótt bifreiðin, er verður talin hafa þá verið í almennri notkun fyrir borgun, væri á ferð í þágu lögreglunnar. Kröfur áfrýjanda eru í þremur liðum. I. Krónur 12000.00 til handa henni sjálfri. Í. Krónur 8000.00 til handa barni hennar, Geir, og manns hennar, Geirs Sigurðssonar lögregluþjóns, er missti lífið í slysi því, er í máli þessu getur. Var barnið nálægt eins árs að aldri, er slysið varð. Il. Kr. 4000.00 til handa móður Geirs Sigurðsson- ar, Sigríði Steingrímsdóttur, sem talin er hafa verið 65 ára gömul, er slysið varð. Un Í Samkvæmt því, sem fram hefir komið í málinu, hefir áfrýjandi fengið kr. 3000.00 frá trvgg- ingarstofnun ríkisins og kr. 1670.00 í árleg eftirlaun úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Efur upplýsingum tryggingafræðings ættu eftirlaun þessi að vera á- frýjanda jafn mikils virði og ef hún fengi greitt eitt skipti fyrir öll kr. 31972.00. Samkvæmt þessu virðist áfrýjandi þegar hafa fengið með greiðslu tryggingarstofnunarinnar og eftirlaununum jafn- gildi hærri fjárhæðar en unnt væri að dæma stefndu til að greiða henni í þessu máli. Og verður þessi lið- ur því ekki tekinn til greina. Um I. Fram er komið í málinu, að barn áfryj- anda fær árlega kr. 200.00 úr bæjarsjóði Reykja- víkur eftir heimild í eftirlaunareglugerð starfs- manna Reykjavíkur. Greiðist fjárhæð þessi til 16 ára aldurs barnsins og svarar eftir upplýsingum trygg- ingafræðings til þess, að því hefði verið greiddar kr. 2201.60 eitt skipti fyrir öll. Auk þess hefir trygging- arstofnun ríkisins greitt vegna barnsins kr. 1500.00. Hefir barnið því fengið sem svarar kr. 9700.00 alls. 387 Þykir með hliðsjón af þessu hæfilegt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda kr. 1500.00 vegna barnsins. Um HI. Tengdamóðir áfrýjanda hefir fengið greiddar kr. 1500.00 frá tryggingarstofnun ríkisins í dánarbætur. Þykir með hliðsjón af þessu hæfilegt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda hennar vegna kr. 2000.00. Samkvæmt þessu verður að dæma stefndu til að að greiða áfrýjanda samtals kr. 3500.00 með 5% árs- vöxtum frá sáttakærudegi 30. nóv. 1938, til greiðslu- dags. Eftir þessum úrslitum málsins þykir rétt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda samtals kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefnda, Hólmfríður Baldvinsson, greiði á- frýjanda, Kristínu Björnsdóttur, samtals kr. 3500.00 með 5% ársvöxtum frá 30. nóv. 1938 til greiðsludags, þar af kr. 1500.00 vegna barns hennar, Geirs Sigurðssonar, og kr. 2000.00 vegna tengdamóður hennar, Sigríðar Steingrímsdóttur. Stefnda greiði áfrýjanda samtals kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 4. apríl 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 31. marz s. l, er eftir ár- angurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 9. desember s. 1. af Kristínu Björnsdóttur, ekkju Geirs sáluga Sigurðssonar, lögregluþjóns, er fórst í 388 bifreiðarslysi aðfaranótt annars mai 1937, gegn Hólmfríði Baldvinsson, Freyjugötu 36, hér í bænum, til greiðslu skaða- bóta vegna slyssins, samtals að upphæð kr. 24000.00, þar af til sín kr. 12000.00, kr. 8000.00 til barns síns og hins látna og kr. 4000.00 til móður hins látna, með 5% ársvöxtum frá 1. maí 1937 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu samkvæmt mati réttarins. Auk stefndrar hefir Sjóvátrygs- ingarfélagi Íslands h/f., er síðargreind bifreið var tryggð hjá, verið stefnt til að gæta réttar sins við afgreiðslu máls- ins. Stefnd krefst aðallega sýknu og málskostnaðar að skað- lausu, en til vara, að kröfurnar verði stórlega lækkaðar og málskostnaður látinn falla niður. Málsatvik eru þau, að kl. 1,25 aðfaranótt annars maí 1937 var hringt á lögregluvarðstofuna hér í bænum frá bif- reiðarstöðinni Bifröst og lögreglan beðin að koma þangað vegna óeirða. Voru engir lögregluþjónar við hendina, er hægt væri að senda strax, og heldur engin bifreið. Var þá bifreiðinni R 11 frá nefndri bifreiðastöð ekið til lög- regluvarðstofunnar og stýrði henni Gunnleifur Bjarnason, bifreiðarstjóri. Að því er virðist, rétt um leið og R 11 kom að lögreglustöðinni komu þar að lögregluþjónarnir Geir Sigurðsson og Ármann Sveinsson. Bað Gunnleifur þá að koma með sér á bifreiðarstöðina vegna drukkins manns, er þar væri. Ætluðu lögregluþjónarnir þegar að fara með Gunnleif á bifreiðastöðina, en í þeim svifum bar þar að sjóliða af varðskipinu Hvidbjörnen og bað sá um aðstoð lögreglunnar vegna drukkinna manna, er sæktu á að kom- ast um borð í skipið, þar sem það lá við Sprengisand. Þar sem lögreglubifreiðin var ekki við og lögregluþjónarnir vissu, að enginn lögregluþjónn myndi vera við, er gæti farið þessa ferð, varð að ráði með þeim Ármanni og Geir, að þeir færu fyrst niður að Hvidbjörnen. Létu þeir Gunn- leif aka sér þangað, og kveður Ármann, er komst lifs af úr síðargreindu slysi, að hann hafi verið fús til þess. Kveður Ármann, að þeir Geir hafi sezt aftur í bifreiðina og Gunn- leifur síðan ekið af stað. Óku þeir nú sem leið lá niður á Sprengisand, en er þangað kom, varð það slys, að bifreið- inni var ekið rakleitt fram af bryggjunni og í sjóinn. Komst Ármann af, en bifreiðarstjórinn og Geir drukknuðu. Er mál þetta, sem áður segir, höfðað gegn stefndu til 389 greiðslu dánarbóta eftir Geir sáluga, og byggir stefnandi kröfur sínar á því, að stefnd hafi verið eigandi bifreiðar- innar, er slysið varð, að ekki sé sannað, að það hlyti að hafa viljað til, enda þótt bifreiðarstjórinn hefði gætt allrar Þeirrar varkárni og aðgæzlu, er honum var skylt, enda hafi hér verið um að ræða leigubifreið, sem verið hafi í notkun fyrir almenning gegn borgun, og geti ekkert sérstakt gilt að því er snertir skaðabótaskylduna, þótt bifreiðin hafi í þetta skipti verið í þjónustu lögreglunnar. Stefnd byggir sýknukröfuna á því, að slysið hlyti að hafa viljað til, enda þótt bifreiðarstjórinn hefði gætt allrar var- úðar, er honum var skylt, að hinn látni lögregluþjónn hafi sjálfur átt sök á því, að hún hafi ekki verið eigandi bif- reiðarinnar, er slysið varð, að bifreiðin hafi ekki verið tekin í notkun sem leigubifreið, er slysið varð, og loks á því, að bifreiðin hafi farið í ferðina samkvæmt fyrirmælum lögreglunnar, enda hafi hún haft rétt til að krefjast þess, en þegar svo standi á, aki lögreglan á eigin ábyrgð, en ekki á ábyrgð bifreiðareiganda. Það þykir mega telja upplýst í málinu, að þegar slysið varð, hafi stefnd selt Gunnleifi sáluga og bróður hans um- rædda bifreið. Hinsvegar höfðu hinir nýju eigendur ekki verið skráðir eigendur hjá lögreglustjóra, stefnd ekki verið afskráð sem eigandi né lögreglustjóra á neinn hátt tilkynnt cigendaskiptin. Stefnd hafði og afhent hinum nýju eig- endum bifreiðina, án þess að séð verði, að hún hafi óheim- ilað þeim að nota hana til farþegaflutnings gegn borgun, unz þeir væru skráðir eigendur, og virðast þeir þegar hafa tekið hana til þeirrar notkunar. Verður rétturinn að þessu athuguðu að telja, að stefnd hafi ennþá, er slysið varð, borið almenna ábyrgð á bifreiðinni samkvæmt 15. og 16. gr. bifreiðalaganna. Þegar litið er til þeirrar aðstöðu, sem er á slysstaðn- um, til bifreiðaaksturs og þess, að ekkert liggur fyrir er bendi til, að bifreiðin hafi verið í ólagi, þá þykir ekki unnt að álykta, að bifreiðarstjórinn hafi sýnt þá varúð, er hon- um bar, þar sem svo fór sem fór, og leysir sú varnarástæða því stefndu ekki undan ábyrgð á slysinu né heldur sú stað- hæfing hennar, að Geir sálugi hafi sjálfur átt sök á því, enda liggur ekkert fyrir, er bendi til þess. Það er áður minnst á það, að R 11 kom að lögreglu- 390 stöðinni til að sækja lögregluþjóna vegna óeirða á bifreiða- stöðinni Bifröst, svo og að þegar sjóliðann bar að, þá breyttu lögregluþjónarnir, sem áður ætluðu á bifreiðastöðina, um ákvörðun, og létu bifreiðarstjórann aka með sig niður á Sprengisand. Í þessari ákvörðunarbreytingu lögreglu- þjónanna hefir bifreiðarstjórinn að sjálfsögðu ekki átt neinn þátt, enda má ætla, að honum hafi verið hún á móti skapi, þegar athugað er, að hann var þarna staddur til að sækja lögregluna til að stilla til friðar á hans eigin stöð. Þykir því verða að ætla, að lögreglan hafi sem slík tekið bifreið- ina, er þarna var stödd af áðurgreindri tilviljun, í þjónustu sina samkvæmt þeim almenna rétti, er hún hefir til slíks og henni var sérstaklega heimilaður í 10. gr. þágildandi lögreglusamþvykktar. Þessari ákvörðun lögregluþjónanna var bifreiðarstjórinn skyldur að hlýða, og skiptir hér engu máli, þótt hann kunni að hafa verið fús til þess eins og Ármann hefir sagt, að hann hafi verið. Telur rétturinn þvi, að ekki sé unnt að lita svo á, að lögregluþjónarnir hafi verið venjulegir farþegar í bifreiðinni, enda réðu þeir alveg akstri bifreiðarstjórans eftir eigin geðþótta, t. d. hefðu þeir getað látið hana aka á annars óleyfilegum hraða um ann- ars lokaðar götur og yfirleitt látið hann leggja bifreiðina í meiri hættu en farþegar almennt geta, ef þeim hefði sýnzt svo. Að þessu athuguðu verður rétturinn að telja, að undir slíkum kringumstæðum og hér ræðir um, aki lögreglan al- veg á eigin ábyrgð eða þeirra, er ábyrgð bera á henni, en ekki þess, er ábyrgðina ber, eftir sérreglum bifreiðalag- anna. Þykir því af þessari ástæðu eiga að sýkna stefndu af kröfum stefnanda, en eftir öllum málavöxtum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefnd, Hólmfríður Baldvinsson, á að vera sýkn af kröfum stefnandi, Kristínar Björnsdóttur. Málskostnaður falli niður. 391 Miðvikudaginn 21. júní 1939. Nr. 61/1938. Lárus Jóhannesson (sjálfur) gegn Áfengisverzlun ríkisins og fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs (Pétur Magnússon). Endurgreiðslukrafa vegna meintrar ólöglegrar vöru- álagningar eigi tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 13. júní f. á., hefir krafizt þess, að stefndu verði in solidum dæmdir til þess að greiða honum kr. 280644.56 með 6“ ársvöxtum frá 28. des. 1934 til greiðsludags, auk málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Svo krefst hann þess, að fellt verði niður ákvæði héraðs- dómsins um ómerkingu þargreindra ummæla og sekt fyrir þau. Hinir stefndu krefjast staðfestingar á héraðsdóm- inum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Af ástæðum þeim, er greinir í héraðsdóminum, verður að telja, að 11. gr. laga nr. 69/1928 heimili smásöluálagningu á áfengi, auk heildsöluálagning- ar samkvæmt 7. gr. sömu laga. Heimildin til smá- söluálagningar samkvæmt 11. gr. nefndra laga varð eigi brott felld með reglugerðarákvæði, enda er heild- söluálagningin samkvæmt 7. gr. eingöngu miðuð við verð vörunnar kominnar í hús í Reykjavík, svo að ljóst virðist vera, að í 11. gr. laganna sé beinlínis ætlast til þess, að álagning samkvæmt henni skuli meðal annars ákveðin til þess að standast kostnað 392 og áhættu af sendingu vörunnar til útsölustaða ann- arsstaðar og dreifingu hennar. Er og í 2. málslið 5. gr. reglugerðar nr. 67/1928 beinlinis sagt, að 25%— 75% álagningin skuli miðuð við verð vörunnar kom- innar í hús í Reykjavík og er hann því hrein end- urtekning á téðu ákvæði 7. gr. nefndra laga um heildsöluálagninguna. Og önnur ákvæði um álagn- ingu eru ekki í 5. gr. reglugerðarinnar. En ef til- ætlunin kynni að hafa verið sú, að álagningarákvæði 5. gr. ætti einnig við smásöluálagninguna, sem ekki þykir fullyrðandi, þá hefði það brotið í bága við 11. gr. laganna, og því eigi verið löglegt. En þótt endur- heimtukröfum áfrýjanda verði þegar af framantal- inni ástæðu hrundið, þá þykir eftir atvikum ástæða til að taka það ennfremur fram, að ákvæðin um tak- mörkun á hámarki álagningar á oft nefndar áfeng- isvörur virðist Í öndverðu hafa verið sett vegna við- skipta landsins við annað ríki, sbr. 3. gr. laga nr. 3/1923, og var sú ástæða enn jafngild 1928, er lög nr. 69/1928 voru sett. Hinsvegar verður eigi séð, að lög- gjafinn hafi viljað halda áfengisverði niðri vegna kaupenda munaðarvöru þessarar, sem var talin ó- eftirsóknarverð verzlunarvara, en eigi skattstofn. Virðist löggjafinn einmitt hafa viljað takmarka eftir föngum kaup á áfengi. Reglur um hámarksálagn- ingu á áfengi hafa því alls eigi verið settar í því skyni að vernda kaupendur hér eða neytendur. Brot á þess- um reglum hefði því eigi skapað þeim nokkurn rétt til að fá greitt aftur andvirði áfengis, er þeir teldu sig hafa ofgoldið. Kröfu áfrýjanda um Þrottfellingu á ákvæði hér- aðsdómsins um ómerkingu og sekt fyrir þargreind ummæli þykir eigi unnt að taka til greina. Samkvæmt framanskráðu verður því að staðfesta 393 héraðsdóminn. Þau ummæli áfrýjanda fyrir hæsta- rétti, að fyrirsvarsmaður Áfengisverzlunar ríkisins hafi með álagningu sinni á umræddar áfengisvörur framið „sviksamlegt athæfi“ þykir bera að dæma dauð og marklaus. Eftir þessum málalokum þykir verða að dæma áfrýjanda til að greiða hinum stefndu málskostnað fyrir hæstarétti, er þykir hæfilega ákveðinn 400 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Framangreind ummæli eiga að vera dauð og ómerk. Áfrýjandi, Lárus Jóhannesson, greiði hinum stefndu, Áfengisverzlun ríkisins og fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs, 400 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 19. marz 1938. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 10. apríl 1935 af hrm. Lárusi Jóhannessyni, hér í bæ, gegn Guðbrandi Magnússyni, forstjóra, f. h. Áfengisverzlunar ríkisins og Eysteini Jóns- syni, fjármálaráðherra, f. h. ríkissjóðs Íslands, til greiðslu in solidum á kr. 280644.56 auk 6% ársvaxta frá sáttakæru- degi, 28. des. 1934, til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndir krefjast þess, að þeir verði algerlega sýknaðir af öllum kröfum stefnanda, að stefnandi verði sektaður fyrir óþarfa þrætu og að hann verði dæmdur til að greiða þeim málskostnað eftir mati réttarins. Mál þetta, sem hér liggur fyrir, er að mestu samkynja 394 máli því, er stefnandi höfðaði f. h. Guðmundar Þórarins- sonar fyrir nokkrum árum gegn sömu aðiljum, en því máli lauk með dómi hæstaréttar 30. april 1934 (Hrd. V, bls. 728), er sýknaði hina stefndu af kröfum stefnanda, en máls- kostnaður í héraði og fyrir hæstarétti var látinn falla niður. Þessa nýju málssókn sína reisir stefnandi að mestu leyti á sömu rökum og hina fyrri, eða því, að hann telur, að það hafi komið í ljós, að Áfengisverzlun ríkisins hafi á árunum 1929—1931 (incl.) selt mönnum vín miklum mun hærra verði en henni hafi verið heimilað eftir viðeigandi lögum og reglugerðarákvæðum. Telur stefnandi, að þessi umfram álagning nemi: 25.60%0 af útsöluverði árið 1929 29.19% — —- — 1930 33.66% — — — 1931 1454 af viðskiptamönnum útsölustaðar Áfengisverzlunar- innar hér í bæ hafa síðan framselt stefnanda endurgreiðslu- kröfu þá á hendur Áfengisverzluninni og ríkissjóði, er þeir samkvæmt framansögðu telja sig eiga á hendur þeim vegna þessarar álagnimgar, en úttekt manna þessara nemur sam- tals: Kr. 443110.50 á árinu 1929 — 15167200 — — 1930 — 365523.50 — — 1981 Telur stefnandi sig því eiga kröfu á hendur stefndu, er temi alls kr. 113436.29 plús kr. 44173.06 plús kr. 123035.21 — kr. 280644.56, en þar sem stefndu hafi reynzt ófáanlegir til að greiða sér þessa upphæð, sé mál þetta höfðað gegn þeim og í því gerðar framangreindar réttarkröfur. Nánar rökstyður stefnandi kröfur sínar þannig: Hann telur, að þar sem lögin nr. 69 1928 um einkasölu á áfengi nái einnig til hinna svonefndu Spánarvína, en það eru þau vin, sem um ræðir í máli þessu, þá gildi verðlagsákvæði þeirra laga einnig um þau vín. Nú hafi það, að hans áliti, leitt af fyrirkomulagsbreytingunni á áfengisverzluninni, sem varð með gildistöku áfengislaganna frá 1928, að álagn- ingartakmarkanir 7. gr. laganna hafi tekið til álagningar bæði í heildsölu og smásölu, í stað þess að 7. gr. laga nr. 62 1921 hafi einungis tekið til heildsölu, og umtak 11. gr. laganna hafi þess vegna minnkað. Eftir skýringu hista- 395 réttar hafi ríkisstjórnin óbundnar hendur til að ákveða titsöluverð vínanna og það útsöluverð, sem hún setji á þau umfram 25% álagningu, sé löglegt, hvort sem ríkisstjórnin ákveði t.d. 40, 50 eða 60% álagningu, og við það verð verði Áfengisverzlunin að halda sér, þótt ríkisstjórnin noti sér ekki álagningarheimildina út í æsar, en það telur Stefnandi, að hún hafi gert með 5. gr. reglugerðar nr. 67 1928, sem þannig hafi bundið Áfengisverzlunina um verðlag á vin- um. Og um frekari skýringu á þessari grein reglugerðarinn- ar vísar stefnandi nú m. a. til tveggja framlagðra vottorða frá Heimspekideild Háskóla Íslands og dr. phil. Jóni Helga- syni, prófessor, Kaupmannahöfn, er telja, að umrædd grein sé frá málfræðilegu og setningarfræðilegu sjónarmiði ein heild, og þannig séð sé óheimilt að skýra greinina þannig, að miðhluti hennar „Er henni ... Reykjavík“ eigi við álagn- ingu í heildsölu, en fyrsta og síðasta setningin við útsölu- verð. Ennfremur telur stefnandi, að söguleg rök málsins styðji þessa skoðun sina, og skirskotar hann í því sambandi t. d. til setningar bráðabirgðalaga frá 7. nóv. 1931 og reglu- gerðar nr. 108 s. á. Heldur stefnandi því fram, að forstjóri Áfengisverzlunarinnar hafi þannig gerzt sekur um brot á 5. gr. reglugerðar frá 1928 með álagningu sinni á Spánarvin árin 1929—1931, eins og forstjórinn sjálfur og umboðsmað- ur hans í máli Guðmundar Þórarinssonar hafi margsinnis játað, og af viðskiptum þeim, sem mál þetta er höfðað út af, muni hann þannig hafa haft upphæð, sem sé eigi minni en sú, sem stefnt er út af í máli þessu. Og þar sem það leiði af almennum reglum íslenzks réttar um endurheimtu, að þessi umframálagning sé endurheimtanleg, þá sé það ljóst, að taka beri til greina kröfur sínar í máli því, er hér liggur fyrir. Í varnarskjali sínu hafa stefndir ekki beint tekið það fram, á hverju þeir byggi sýknukröfu sína, en segja þar, að allar þær röksemdir, sem á sínum tíma hafi verið færð- ar fram af þeirra hálfu í áðurnefndu máli Guðmundar Þórarinssonar, eigi jafnt við í máli þessu, og hafa þeir jafnframt lagt fram endurrit af dómi hæstaréttar í fyrr- greindu máli. Verður því að telja, að stefndir byggi sýknu- kröfu sína í máli þessu á þeim ástæðum, er þar greinir. Einnig verður að líta svo á, að þeir í þessu máli, eins og því fyrra, véfengi ekki útreikning stefnanda á álagningu 396 Áfengisverzlunarinnar á umræddu tímabili umfram oft- nefnd 75% af kostnaðar- eða útsöluverði vinanna, eða geri á annan hátt neinar athugasemdir við kröfuupphæðina. Ágreiningur aðilja varðar þar á móti það tvennt, hvort Áfengisverzlunin hafi á þessum tíma verið bundin við á- kveðna hundraðstölu að því er snerti álagningu á svonefnd Spánarvín í smásölu, og hvort hinum stefndu væri, ef svo reyndist, að Áfengisverzluninni hefði verið settar slíkar skorður, skylt að endurgreiða stefnanda það af andvirði umræddra úttekta, sem umframálagningunni nemur sam- kvæmt framangreindum kröfum hans. Í 2. gr. laga nr. 69 1928 eru hin svonefndu Spánarvín berum orðum tekin undir ákvæði löggjafarinnar um einka- heimild ríkisstjórnarinnar um innflutning á áfengi. Í fyrri málsgr. 7. gr. og 11. gr. laganna eru fyrirmæli 7. og 11. gr. hinna fyrri laga um einkasölu á áfengi, nr. 62 1921, tekin alls óbreytt að efni til, en telja verður, að verðlagsákvæði þessara síðartöldu laga hafi tekið til Spánarvina frá því að innflutningur á þeim vínum var leyfður, fyrst með lög- um nr. 9 1922 og síðar með lögum nr. 3 1923. Áfengisverzl- un ríkisins var stofnuð á árinu 1922, og í 1. gr. reglugerð- ar s. á. var svo ákveðið, að hún skyldi annast innflutning á Spánarvinum, og í 4. gr. að hún ákveði útsöluverð þeirra, er eigi megi fara fram úr innkaupsverði með á- föllnum kostnaði að viðbættum venjulegum verzlunarhagn- aði. Hér í Reykjavík rak Áfengisverzlunin frá byrjun smá- söluna Í eigin nafni, en úti um land var sölutilhögunin upp- haflega sú, að Áfengisverzlunin lét einstaka mann annast smásöluna undir þeirra nafni og á þeirra ábyrgð gegn % af útsöluverðinu. Við gildistöku áfengislaganna frá 1928 varð sú breyting á sölufyrirkomulaginu úti um land, sbr. 9. mgr. 7. gr. laganna, að starfsmenn útsölustaðanna urðu þá starfsmenn Áfengisverzlunarinnar, og hún varð áfram eigandi vörunnar þar til hún var seld viðskiptamönnum, og hér í Reykjavík hélzt hið sama fyrirkomulag. Þótt smá- sela færi hér eftir allstaðar beinlínis fram í nafni Áfengis- verzlunarinnar, þá sýnir 11. gr. laga nr. 69 1928, að það hefir ekki verið tilætlunin að svipta hana fyrri heimild til, auk heildsöluálagningar skv. 7. gr. laganna, smásölu- álagningar, því að 11. gr. tekur eftir orðum sínum, sem hvorki er heimilt né heldur eðlilegt í þessu sambandi að 397 takmarka við smásölu lækna eða lyfsala á áfengi, sbr. 2. gr. laganna, til hverskonar smásölu, hvort sem ríkið sjálft eða aðrir reka hana. Í 5. gr. reglugerðar nr. 67 1928 segir fyrst, að Áfengis- verzlunin ákveði „útsöluverð“ vínanna. Síðan segir, að henni sé heimilt að leggja á þau 25%—75% miðað við verð Þeirra kominna í hús í Reykjavík og að tolli meðtöldum. Eins og áður segir, verða fyrirmæli 7. og 11. gr. laga nr. 69 1928 að teljast að efni til samhljóða 7. og 11. gr. lag nr. 62 1921, en í 7. gr. hinna siðarnefndu laga mun hafa verið átt við álagningu á vín í heildsölu, en í 11. gr. sömu laga var ríkisstjórninni auk þess veitt heimild til álagn- ingar á vörurnar í smásölu, og var sú álagning ekki að lög- um bundin við neina ákveðna hundraðstölu. Að þessu at- huguðu verður rétturinn að líta svo á, að ákvæði 5. gr. reglu- gerðar nr. 67 1928 séu að efni til endurtekning á 11. gr. laga nr. 69 1928 (sbr. 11. gr. laga nr. 62 1921) og 7. gr. sömu laga (sbr. 7. gr. laga nr. 62 1921), þannig að upphafsákvæð- ið eigi við smásöluálagningu, en hið siðara um álagningu í heildsölu, og þessi ákvæði reglugerðarinnar brjóti því ekki í bága við fyrirmæli áðurnefndra lagagreina. Samkvæmt þessum skilningi verður því að telja, að reglugerðin frá 1928 hafi ekki bundið smásöluálagningu á Spánarvín við neina hundraðstölu, og þeir viðskiptamenn útibús Áfengis- verzlunarinnar hér í bæ, sem hafa framselt stefnanda kröf- ur sinar í máli þessu, hafi því ekki verið látnir greiða ólög- lega hátt verð fyrir vinföng þau, er þeir keyptu þar árin 1999, 1930 og til 6. nóv. 1931. Og eftir þann dag, er ný reglugerð var sett, þar sem ákvæðið um heildsöluálagninguna í reglu- gerðinni frá 1928 er fellt niður, er sama að segja. Smá- söluálagning Áfengisverzlunar á Spánarvínin hefir að vísu árin 1929— 1931, að þvi er virðist eftir framkomnum upp- lýsingum, verið mikið hærri en hinn raunverulegi kostn- aður við smásöluna hefir numið, en þar sem ríkisstjórnin og Áfengisverzlunin hafa samkvæmt framansögðu haft ó- bundnar hendur í þessu efni, liggur það fyrir utan valdsvið dómstólanna að fella úr gildi þessa álagningu að nokkru eða öllu leyti. Af þessum ástæðum þykir því verða að sýkna hina stefndu af framangreindum kröfum stefnanda, en eftir öllum mála- vöxtum þykir rétt, að málskostnaður falli niður, að öðru 398 leyti en því, að stefndur Guðbrandur Magnússon í. h. Áfeng- isverzlunar ríkisins, verður dæmdur til að greiða stefn- anda málskostnað, þar sem hann hvorki mætti né lét mæta á sáttafundi og lögleg forföll eru þó ekki sönnuð. Þykir málskostnaður þessi hæfilega ákveðinn kr. 300.00. Af sömu ástæðu verður og að dæma Guðbrand Magnússon for- stjóra í 10 króna sekt í ríkissjóð fyrir brot á sáttalöggjöf- inni, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfrestur í máli þessu er liðinn, 2 daga ein- falt fangelsi. Krafa stefndu um sekt á hendur stefnanda fyrir óþarfa þrætu þykir ekki hafa við rök að styðjast og verður því ekki tekin til greina. Í sóknarskjali sinu (rskj. nr. 3) hefir stefnandi viðhaft eftirfarandi ósæmileg ummæli um undirrétt og hæstarétt: „... Þeim, sem fylgzt hefir með málaferlum þessum, getur ekki hafa dulizt það, að meðferð dómstólanna á þeim hefir verið nokkur önnur en venja hefir verið til í almennum málum, eða með öðrum orðum „tendensiðs“ ... ég þekki engin íslenzk lög, er heimili mismunandi lögskyringar eftir því, hverjir séu málsaðiljar ... mér hefir fundizt þessar undirstöðureglur lögfræðinnar hafi verið sniðgengnar j máli Guðmundar Þórarinssonar, bæði af undirdómaranum og hæstarétti ... Þetta verður ekki skýrt á annan veg en þann, að dómarinn hafi óskað eftir ákveðinni niðurstöðu í máli Guðmundar Þórarinssonar, 08 talið sig hafa heimild til þess að sveigja lögin undir ósk sina ... Þessi skýring er auðvitað gersamlega óframbærileg og í hæsta máta óviðfelldið, að slík lagaskýring skuli geta komið frá æðsta dómstóli þjóðarinnar. ... hann er skipaður í dómara- sæti til þess að dæma réttláta dóma eftir réttum íslenzk- um lögum, án tillits til þess, hver á hlut að máli, og hann hefir, eins og aðrir dómarar, unnið eið að því að gera það, um fyrra málið hefi ég sagt: „Errare humanum est“, en við þetta bætist: sed in errore perseverar€, turpe ... á- skorun til dómarans ... að dæma eftir réttum lögum i þvi.“ Í ummælum þessum felast slíkar ósæmilegar aðdróttanir og ærumeiðingar, að það verður ex officio að ómerkja um- mælin og refsa stefnanda fyrir þau. Þykir refsingin hæfi- lega ákveðin 150 kr. sekt í ríkissjóð, og komi í stað sekt- 399 arinnar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfestur í máli þessu er liðinn, 10 daga einfalt fangelsi. Í framlagðri hæstaréttarræðu stefnanda í áðurnefndu máli Guðmundar Þórarinssonar (rskj. nr. 8) fer stefnandi og ýmsum ósæmilegum orðum um undirrétt, en þar sem ræða þessi var á sínum tíma flutt fyrir hæstarétti og honum þótti ekki ástæða til að ómerkja ummælin, vita eða refsa stefnanda fyrir þau, þá leiðir rétturinn hjá sér að taka frek- ari afstöðu til þessara ummæla. Dómur í máli þessu hefir ekki getað orðið uppkveðinn fyrr en nú, sökum þess að dæma hefir þurft í fjölda mála, sem samkvæmt nýju réttarfarslögunum þoldu ekki bið. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Guðbrandur Magnússon f. h. Áfengisverzl- unar ríkisins og Eysteinn Jónsson f. h. ríkissjóðs Ís- lands, skulu vera sýknir af kröfum stefnanda, hrm. Lárusar Jóhannessonar, í máli þessu. Guðbrandur Magnússon greiði 10 kr. sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd áður en aðfarar- frestur í máli þessu er liðinn, 2 daga einfalt fangelsi. Stefndur Guðbrandur Magnússon f. h. Áfengisverzl- unar ríkisins greiði stefnandanum kr. 300.00 í máls- kostnað, en að öðru leyti falli málskostnaður niður. Framangreind ósæmileg ummæli skulu vera dauð og ómerk, og greiði stefnandinn, hrm. Lárus Jóhannesson, 150 kr. sekt í ríkissjóð, er afplánist með 10 daga einföldu fangelsi, ef sektin verður ekki greidd, áður en aðfarar- frestur er liðinn í máli þessu. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 400 Föstudaginn 23. júni 1939. Nr. 47/1939. Benedikt Benediktsson, Jóhannes Benediktsson, Sigtryggur Jónsson og ríkissjóður Íslands (Sveinbjörn Jónsson) Segn Theódór Johnson (Pétur Magnússon). Krafa um útgáfu afsals fyrir veiðiréttindum í á eigi tekin til greina sökum galla á framkvæmd yfir- mats við eignarnám réttindanna. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæsta- réttar að fengnu áfrýjunarleyfi Í. maí þ. á. með stefnu 6. s. m., hafa krafizt þess, að stefndur verði að viðlögðum dagsektum dæmdur til þess að gefa út til áfrýjanda hvers um sig afsal að veiðiréttind- um í Laxá í Dalasýslu fyrir landi hverrar jarðar þeirra um sig gegn greiðslum frá þeim samkvæmt yfirmati eins og nánar greinir í hinum áfrýjaða dómi. Svo krefjast áfrýjendur málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti. Með því að fallast verður á rök þau, er í héraðs- dóminum segir, fyrir þargreindri niðurstöðu, þykir bera að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjendur in solidum til að greiða stefnda máls- kostnað fyrir hæstarétti, er þykir hæfilega ákveð- inn 500 krónur. 401 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera órask- aður. Áfrýjendur, Benedikt Benediktsson, Jóhann- es Benediktsson, Sigtryggur Jónsson og ríkis- sjóður Íslands, greiði stefnda, Theódór John- son, in solidum 500 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 13. jan. 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 9. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 4. janúar 1938 af þeim Benedikt Benediktssyni, eiganda og ábúanda Sauðhúsa, Jóhannesi Benediktssyni, eiganda og ábúanda Saura, og Sig- tryggi Jónssyni, eiganda og ábúanda Hrappsstaða, öllum í Laxárdalshreppi í Dalasýslu, svo og Ríkissjóði Íslands sem eiganda jarðarinnar Fjósa í sama hreppi, sem samkvæmt yfirlýsingu hér fyrir réttinum eru í veiðifélagi á staðnum, gegn Theodór Johnson, hóteleiganda, hér í bænum, og eru réttarkröfur stefnenda þær, að stefndur verði að viðlögð- um dagsektum dæmdur til að gefa út til þeirra, hvers um sig, afsal fyrir veiðirétti hverrar ofangreindrar jarðar í Laxá í Laxárdal gegn greiðslu þeirra upphæða, er rétturinn er metinn í síðargreindri yfirmatsgerð. Auk þess krefjast stefnendur málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati rétt- arins. Málsatvik eru þau, að árið 1924 keypti stefndur í máli Þessu jörðina Hjarðarholt í Laxárdal af sýslusjóði Dala- sýslu. Er jörð sú, sem kunnugt er, neðarlega í Laxárdal norðan Laxár og á land að ánni á alllöngu svæði. Sunnan árinnar eru Höskuldsstaðir, og eiga þeir land að ánni móti Hjarðarholti á löngu svæði. Frá neðri landamerkjum Hösk- uldsstaða og Hjarðarholts taka við jarðirnar Saurar og Sauðhús að sunnanverðu, en Hrappsstaðir og Fjósar að 26 402 norðanverðu, og eiga þær land að ánni til ósa hennar. Þess- ar fjórar jarðir eru allar gamlar kirkjujarðir Hjarðarholts- kirkju, en hafa á sinum tíma verið seldar ábúendum þeirra, þó þannig, að veiði í Laxá var undanskilin sölunni. Þegar stefndur keypti Hjarðarholt, hafði verið farið illa með Laxá nokkur ár. Hafði ádráttarveiði verið stunduð þar af kappi, og var áin orðin mjög lax-litil. Stefndur vissi hins- vegar, að áin hafði fyrrmeir verið góð veiðiá, og taldi, að auðvelt myndi að auka veiði Í henni á ný með nokkurra ára friðun. Setti hann þess vegna það skilyrði, er hann keypti Hjarðarholt, að hann fengi einnig keypta veiði fyrir löndum fjögra áðurgreindra jarða neðan með ánni, og var það loks samþykkt. Eru aðiljar sammála um, að raun- verulegt kaupverð veiðiréttarins fyrir öllum fjórum jörð- unum hafi samtals verið kr. 7000.00. Þegar er stefndur hafði keypt veiðiréttinn, friðaði hann ána að öðru leyti en því, að hann veiddi sjálfur eitthvað smávegis á stöng í henni og leyfði manni og manni, er hjá honum dvaldi í Hjarðarholti, en þar hafði hann sumar- gistihús, að kasta í hana. Litlu síðar kom hann upp laxa- klaki, sem að jafnaði hefir verið starfrækt þar síðan. Með þessum ráðstöfunum hefir stefndum tekizt að koma all- góðri laxveiði í ána, og mun nú, eftir því sem fyrir liggur, mega telja hana með betri laxveiðiám landsins. Nú hafa eigendur áðurnefndra fjögra jarða neðan Hjarð- arholts, samkvæmt 3. gr. laga nr. 61 frá 1932 um laxa- og silungaveiði, talið sig eiga rétt á að innleysa hver um sig veiðiréttindin fyrir sinni jörð. Hafa þeir því hlutaæt til um, að réttindin væru metin á lögskipaðan hátt, og hefir farið fram bæði undir- og yfirmat á þeim. Er yfirmatsgerðin dags. 30. október 1936, og er niðurstaða hennar sú, að hæfi- leg greiðsla til stefnds fyrir veiðiréttinn fyrir Sauralandi væri kr. 1000.00, Fjósalandi kr. 1700.00, Sauðhúsalandi kr. 2550.00 og Hrappsstaðalandi kr. 2250.00. Kröfðust nú stefn- endur, að stefndur afsalaði þeim, hverjum um sig, umrædd- um veiðiréttindum gegn greiðslu matsupphæðanna, en stefnd- ur neitaði að verða við því. Hafa stefnendur því höfðað mál þetta til að fá stefndan skyldaðan til að verða við þess- um kröfum þeirra. Telja þeir öllum skilyrðum fyrir inn- lausn veiðiréttarins, er veiðilögin setji, fullnægt af sinni hálfu, og með því að áðurgreint mat sé í alla staði löglegt 403 og löglega framkvæmt beri að taka réttarkröfur þeirra til greina að öllu leyti. Stefndur byggir hinsvegar sýknukröfuna í fyrsta lagi á því, að reynslan sé sú, að mun betur sé farið með Þau veiðiréttindi, er skilin hafi verið frá jörðunum, en þau, er þeim hafi fylgt. Það sé því síður en svo, að almenninssþörf krefji, að jarðeigendum sé heimilað að innleysa fráskilin veiðiréttindi til jarðanna á ný. Ákvæði 3. gr. veiðilaganna um innlausnarréttinn brjóti því í bága við ákvæði 69. gr. stjórnarskrárinnar, er mæli svo fyrir, að engan megi svifta eign sinni, nema almenningsþörf krefji, og sé nefnt veiði- lagaákvæði því að engu hafandi. Með umræddri lagasetningu hefir löggjafinn einu sinni fyrir allt gefið hina formlegu lagaheimild til að krefjast eignarnáms í veiðiréttindum, eins og gert er í þessu máli. Hvort ákvæðið auk þess er víðtækara en samrýmilegt sé 62. gr. stjórnarskrárinnar þykir ekki hér, eins og málinu er háttað að öðru leyti, ástæða til að rannsaka eða taka afstöðu til. Í öðru lagi byggir stefndur sýknukröfuna á því, að jafn- vel þótt ákvæði 3. gr. veiðilaganna um innlausnarréttinn væri talið bindandi, þá sé þó ekki við fyrirhugaða inn- lausn á veiðiréttindum sínum fullnægt því skilyrði stjórnar- skrárinnar, að fullt verð komi fyrir hin innleystu réttindi, ef kröfur stefnanda yrðu teknar til greina. Telur hann áðurgreinda yfirmatsgerð byggða á alröngum grundvelli og niðurslöðutölur hennar mun lægri en sannvirði réittind- anna sé. Við matið á veiðiréttindunum lágu fyrir matsmönnunum veiðiskýrslur úr lögskipuðum framtalsskýrslum hreppstjóra Laxárdalshrepps, fyrir árin 1920 til 1932, að árinu 1994 undanskildu, sem ekki var talið fram fyrir, svo og veiði- skýrsla fyrir árið 1936. Þá lágu einnig fyrir þeim upplys- ingar um, að leigutekjur af veiðinni voru árið 1930 £100— 0—0 og árið 1936 sama upphæð, og loks tvö tilboð í veið- ina 1937, annað £100—0—0, en hitt £150—0—0. Í leigu þessari og tilboðum voru þó innifalin veiðiréttindi fyrir Hjarðarholtslandi, sem voru fremur rýr, samanborið við hin, og gisting í Hjarðarholti. Í matsgerðinni segir hins- vegar, að matsmennirnir hafi „komið sér saman um að leggja til grundvallar meðaltal á laxveiðinni síðastliðin 10 404 ár, sem skýrslur liggja fyrir um,“ og einnig hafi þeir haft til hliðsjónar leigutekjurnar 1936. Til annars, er fyrir lá samkvæmt framansögðu, virðast matsmennirnir ekki hafa tekið neitt tillit. Þegar yfirmatsmennirnir staðfestu matið í aukarétti Dalasýslu 24. maí s. l., kom í ljós, að aðferð þeirra hafði verið sú, að þeir höfðu reiknað út meðalþyngd veiðinnar umgetin 10 ár og reynzt hún vera 596 kg, er þeir töldu ca. 600.00 kr. virði. Kostnað við veiðina töldu þeir kr. 300.00 og að hreinar tekjur af henni væru því kr. 300.00 á ári, en vegna leigunnar 1936 kveðast þeir þó hafa hækkað árstekjurnar um kr. 150.00, þannig að þær yrðu kr. 450.00, en sú upphæð svari til 6% p. a. vaxta af saman- lögðu matsverðinu kr. 7500.00. Það kemur því glöggt fram hjá matsmönnunum, að þeir framkvæma matið á þeim grund- velli, að sannvirði veiðiréttindanna sé andvirði veiðinnar að frádregnum kostnaði við að afla hennar. Nú er það þó alkunnugt, að veiðimenn greiða oft til- tölulega mjög háa leigu fyrir veiðiréttindi, sem ekki er í neinu samræmi við tekjur af veiðinni, enda mun ekki ótitt í slíkum samningum, að öll veiðin renni endurgjaldslaust til veiðieiganda, að undanskildu því, er veiðimennirnir nota sjálfir til matar. Þá má einnig telja upplýst, eins og áður er vikið að, að umrædd veiðiréttindi séu svo góð, að líklegt sé, að unnt sé að leigja þau ásamt Hjarðarholtsveiði um ó- ákveðna framtið fyrir a. m. k. ekki lægri leigu en gert var 1936, £100—0—0. Í 85. gr. veiðilaganna segir, að um mat eftir þeim skuli fara eftir lögunum um framkvæmd eignarnáms, en í 10. gr. þeirra laga segir, að matsverð skuli miðast við það gangverð, er eignin myndi hafa í kaupum og sölum. Er yfirmatsmennirnir staðfestu matsgerð sina, kom það fram, að þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir gangverði þeirra í frjálsum kaupum, t. d. miðað við veiðiréttindi í öðrum sam- bærilegum ám, eins og þeim hefði borið að gera. Verður rétturinn því að fallast á það með stefndum, að matið sé framkvæmt á röngum grundvelli og að því sé ekki unnt að skylda stefnda til að afsala réttindum gegn greiðslu áðurgreindra matsupphæða. Verða málslok þvi þau, að stefndur verður sýknaður af kröfum stefnenda og þeir in solidum dæmdir til að greiða honum málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 200.00. 405 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Theodór Johnson, á að vera sýkn af kröf- um stefnenda, Benedikts Benediktssonar, Jóhannesar Benediktssonar, Sigtryggs Jónssonar og Ríkissjóðs Ís- lands, í máli þessu. Stefnendur greiði stefndum in solidum kr. 200.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 23. júní 1939. Nr. 98/1937. Hjalti Benónýsson gegn Þóru Guðmundsdóttur Úrskurðuð framhaldsrannsókn í barnsfaðernismaáli. Úrskurður hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 27. ágúst 1937, hefir krafizt þess aðallega, að málsmeðferð og dómur í héraði verði ómerktur. Þann 15. des. 1936 krafðist stefnda höfðunar barnsfaðernismáls þessa, og voru þá liðin meira en 4 ár frá 4. nóv. 1932, er barn hennar fæddist. Með skírskotun til 2. málsgr. 8. gr. laga nr. 46/1921, er þá voru í gildi, telur áfrýjandi mál þetta of seint höfðað, þar sem ráðherra hafi eigi lengt málshöfðunarfrestinn, sem var ákveðinn eitt ár frá fæðingu barns, sbr. nú 6. málsgr. 211. gr. laga nr. 85/1936. Í meðferð málsins í héraði kom þetta atriði eigi fram, og í áfrýjunarstefnu er engin krafa gerð í þessa átt. Verður ómerkingarkrafan þegar af þessari ástæðu eigi tekin til greina. 406 Í málinu er það fram komið, að stefnda hafi kveldið 3. febr. 1931, að því er hana minnir, hafzt við í herbergi á Hótel Heklu hér í bæ fram til klukk- an að ganga 2 eftir miðnætti með Ágúst nokkrum Benjaminssyni. Telur áfrýjandi þau stefndu og Ágúst þenna munu þá hafa haft holdlegar samfarir. Stefnda hefir að vísu neitað því, að svo hafi verið, en eftir atvikum þykir nauðsynlegt, að stefnda og nefndur Ágúst verði krafin nákvæmrar skýrslu um þessi atriði, svo sem um það, hvernig kunningsskap þeirra hafi áður verið háttað, hvernig það atvik- aðist, að stefnda kom á hótelherbergi hans, hvort þau sátu þar að drykkju, og verði Ágúst sérstaklega um það spurður, hvort hann hafi þá haft samfarir við stefndu og stefnda spurð um það, hvenær hún hafi síðast haft tíðir áður en hún ól barnið. Svo ber og að afla skýrslna um hver þau önnur atriði, er framhaldsrannsóknin veitir efni til. Því úrskurðast: Ómerkingarkrafan verður ekki tekin til greina. Héraðsdómaranum ber að afla framan- greindra skýrslna svo og skýrslna um önnur þau atriði, er framhaldsrannsóknin kann að veita efni til. 407 Föstudaginn 23. júní 1939. Nr. 31/1938. Anna Friðriksson (Einar B. Guðmundsson) gegn Guðmundi Bergssyni (Eggert Claessen). Bótakrafa vegna ólögmætrar riftingar á húsaleigu- samningi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 5. marz 1938, hefir krafizt sýknu af kröfum stefnda og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Af ástæðum þeim, sem í forsendum héraðsdóms- ins greinir, þykir bera að staðfesta hann. Samkvæmt þessu verður að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, er Þykir hæfilega ákveðinn 300 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Anna Friðriksson, greiði stefnda, Guðmundi Bergssyni, 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 15. febr. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 11. þ. m., er eftir árangurs- lausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 4. júni 1937 af Guðmundi Bergssyni póstfulltrúa, 408 Bergstaðastræti 64 hér í bæ, gegn Önnu Friðriksson kaup- konu, Bergstaðastræti 65 hér í bænum, til greiðslu húsa- leiguskuldar að upphæð kr. 600.00 með 5% ársvöxtum frá sáttakærudegi 27. mai 1937 til greiðsludags og málskostn- aðar eftir framlögðum reikningi eða mati réttarins. Stefnd krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málavextir eru þeir, að með húsaleigusamningi dagsett. um 12. júlí 1935 seldi stefnandi stefndri á leigu íbúð í húsi sinu nr. 64 við Bergstaðastræti hér í bænum. Skyldi leigu- tíminn hefjast 1. október 1935, og átti uppsagnarfrestur af hálfu beggja aðilja að vera þrír mánuðir til 14. maí eða 1. október að telja, þó var svo tilskilið, að ekki mætti segja samningnum upp fyrr en í fyrsta lagi frá 1. október 1936 að telja. Sem leigu skyldi stefnd greiða kr. 150.00 á mánuði fyrirfram þann 1. hvers mánaðar, og er jafnframt kveðið svo á, að sé ekki greitt á réttum tima, sé leigan til næsta fardags öll fallin í gjalddaga. Þann 13. febrúar 1937 sendi stefnd stefnanda ábyrgðar: bréf þess efnis, að hún segði leigusamningnum upp frá 14. maí s. á. að telja, en jafnframt óskaði hún þó munnlega eftir að fá að sitja fyrir húsnæðinu, ef hún kynni að vilja halda því, og lofaði stefnandi henni þá, að hann skyldi ekki leigja öðrum íbúðina án hennar vitundar til loka marz- mánaðar. Að því er virðist, í byrjun aprílmánaðar 1937, boðaði stefnd stefnanda til sin til viðtals í íbúð sinni. Mun svo hafa talazt til með þeim, að stefnd yrði kyrr í íbúðinni, en jafnframt, að vissar umbætur yrðu gerðar á henni, sem aðiljar eru nú ekki sammála um, hverjar skyldu vera. Segir stefnandi, að hann hafi lofað, að gert skyldi við litilfjör- legar skemmdir á veggfóðri og málningu í borðstofu, „kontór“ og stúlkuherbergi íbúðarinnar, svo og að gert skyldi við nokkra hurðarhúna, er ekki voru í lagi. Hins- vegar staðhæfir stefnd, að stefnandi hafi boðið sér að Játa mála borðstofuna og „hurðir yfirleitt“ og lagfæra íbúðina eftir óskum sínum, ef hún vildi vera kyrr. Eftir þetta við- tal virðist stefnandi hafa gert ráðstafanir til ýmissa lagfær- inga á íbúðinni. Fyrri part aprilmánaðar var gert við hurð- arhúnana, og í málinu liggur fyrir vottorð og vitnafram- burður Péturs Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra „Málar- ans“ hér í bænum, um það, að stefnandi hafi fengið „Mál- arann“ til að mála og veggfóðra tvö herbergi í íbúð stefndu, 409 og hafi hann tekið það fram, að hún mætti ráða lit á her- bergjunum og að verkið skyldi framkvæmd eins og henni hentaði bezt. Á þetta vottorð Péturs hefir Ottó Guðmunds- son málari, sem vann að lagfæringu íbúðarinnar á vegum „Málarans“, ritað, að hann viðurkenni það rétt. Að því er virðist, hefir verið byrjað á þeirri lagsfæringu ibúðarinnar, sem „Málarinn“ átti að framkvæma, þann 4. maí 1937 og hætt í kringum 14. mai. Þann 10. maí ritaði stefnd stefn- anda bréf, þar sem hún segir, að hann hafi í viðtali við sig í dag (þ. e. 10. mai) gengið frá loforði sínu um að lag- færa íbúðina eins og um hafi verið talað og muni hún því flytja úr henni 14. mai samkvæmt uppsögninni 13. febrúar 1937. Í bréfi til stefndrar dagsettu 13. mai 1937 mótmælti stefnandi þvi, að hann hefði á nokkurn hátt vanrækt að framkvæma þá lagfæringu á íbúðinni, er hann hefði lofað, og tilkynnti stefndri jafnframt, að hann myndi krefja hana um leigu til 1. október 1937, enda þótt hún flytti. Stefnd flutti síðan úr íbúðinni 14. maí, en hafði þó áður, þ. e. 3. mai, greitt leigu fyrir allan maí mánuð. Stefnandi telur því til skuldar hjá henni fjögra mánaða leigu eða kr. 600.00, sem stefnd hefir reynzt ófáanleg til að borga, og hefir hann því höfðað mál þetta og gert í því áðurgreindar kröfur, sem hann byggir á því, að stefnd sé, þrátt fyrir brottflutn- inginn, skyld til að greiða sér leigu til 1. október 1937. Í munnlega málflutningnum byggði stefnd sýknukröfu sína aðallega á þvi, að með uppsögn sinni 13. febrúar hafi hún losazt undan öllum skyldum sínum samkvæmt leigu- samningnum, og þar eð hann hafi aldrei verið framlengd- ur eftir uppsögnina, með því að stefnandi hafi ekki uppfyllt Þau skilyrði, er hún setti (þ. e. um lagfæringu á íbúðinni) fyrir framlengingu af sinni hálfu, þá sé hún nú á engan hátt bundin við hann. Af því, sem upplýst er í málinu um skipti aðilja og þá sérstaklega því, að stefnd greiddi þann 3. maí leigu fyrir allan þann mánuð, án nokkurs fyrirvara, þá þykir verða að líta svo á, að aðiljar hafi endurnýjað með sér húsaleigusamninginn frá 12. júlí 1935 eftir upp- sögn stefndrar 13. febrúar 1937, óbreyttan að efni til, en að stefnandi hafi jafnframt lofað stefndri að íbúðin skyldi lag- færð, þó ekki liggi fyrir greinilegar upplýsingar um, hvað lagfært skyldi, enda greinir aðilja á um það, eins og áður er vikið að. 410 Til vara byggir stefnd sýknukröfuna á því, að enda þótt svo yrði talið, að samningurinn hefði verið framlengdur, þá hafi stefnandi ekki gert við íbúðina eins og hann hafi lofað og hafi sér því verið heimilt að rifta samningnum og flytja 14. mai 1937. Í málinu má telja fullupplýst, að þegar stefndi flutti til stefnanda 1. október 1935 hafi íbúðin verið lagfærð full- komlega og þannig, að hún var ánægð með, þrátt fyrir staðhæfingu um hið gagnstæða í greinargerð stefndrar, enda verður ekki séð, að hún hafi nokkurntíma kvartað um neitt, fyrr en í samtali því, er áður getur, sem aðiljar áttu í byrjun april 1937. Um heimilisástæður stefndrar er það upplyst, að aðeins fullorðið fólk var á heimili hennar og að umgengni um íbúðina muni hafa verið góð, enda er því ómótmælt, að íbúðin hafi alltaf, líka þegar stefnd flutti, verið í leigu- færu ástandi. Eins og mál þetta liggur fyrir, verður rétt- urinn því að telja, að sönnunarbyrðin um það, hverra um- bóta var þörf og hverjar umbætur stefnandi lofaði að gera á íbúðinni, þegar aðiljar áttu tal um það, hvíli á stefndri. Í rekstri málsins hefir stefnd sérstaklega kvartað und- an því, að stefnandi hefði ekki viljað láta mála hurðir í íbúðinni, eins og hann þó hefði lofað, enda hefði þess verið full þörf. Stefnandi hefir neitað því, að hann hafi sérstak- lega lofað að láta mála hurðir í íbúðinni, svo og þvi, að hann hafi sérstaklega bannað, að það yrði gert. Ekkert liggur fyrir í málinu, er sanni nægilega né af- sanni þessar gagnstæðu staðhæfingar. En jafnvel þótt hér væri rétt skýrt frá hjá stefndu, virðist réttinum Þetta atriði ekki nægileg riftunarástæða, enda verður ekki betur séð en að stefnd hefði haft full tök á að knýja þessa viðgerð fram, ef hennar var þörf eða ef hún hefði getað sannað, að stefn- andi hefði lofað henni, en ef hvorugt var, þá átti hún ekki heimtingu á henni. Um aðrar viðgerðir, sem stefnd telur, að hafi átt að fara fram á ibúðinni, er það að segja, að ymist er ekki sannað, að stefnandi hafi lofað þeim eða að þeirra hafi verið þörf, eða þá að þær höfðu þegar verið framkvæmdar eða a. m. k. byrjað á þeim, er stefnd skrifaði síðari upp- sögnina þann 10. maí, enda mun ekki hafa verið hætt við að gera við íbúðina fyrr en í kringum 14. maí 1937. 411 Að öllu þessu athuguðu verður rétturinn að telja, að stefnd hafi ekki haft réttmæta ástæðu til að rifta samn- ingnum eins og hún gerði og að þess vegna beri að taka allar dómkröfur stefnanda, þær er í upphafi getur, til greina, og þykir málskostnaður honum til handa hæfilega ákveðinn kr. 130.00. Því dæmist rétt vera: Stefnd, Anna Friðriksson, greiði stefnandanum, Guð- mundi Bergssyni, kr. 600.00 með 5% ársvöxtum frá 27 mai 1937 til greiðsludags og kr. 130.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 23. júní 1939. Nr. 41/1939. Sigurður Berndsen Segn H/f Ísaga Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sigurður Berndsen, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Einnig greiði hann stefnda, sem hefir látið mæta í málinu, 30 kr. í ómaksbætur að viðlagðri aðför að lögum. 412 Föstudaginn 23. júni 1939. Nr. 50/1939. Páll Hallbjörns (Lárus Jóhannesson) gegn Sveinbirni Kristjánssyni (Enginn). Skaðabætur vegna vanefnda á húsaleigusamningi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. maí þ. á. og krafizt þess, að héraðs- dómurinn verði staðfestur. Svo krefst hann máls- kostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndur hefir hvorki mætt né látið mæta fyrir hæstarétti, og er honum þó löglega stefnt. Er málið því flutt skriflega samkvæmt Í. tölul. 38. gr. hæsta- réttarlaganna nr. 112/1935 og ber að dæma það eftir framlögðum skilríkjum. Með því að engir þeir gallar eru á hinum áfrýjaða dómi, er staðið geti í vegi fyrir kröfu áfrýjanda um staðfestingu hans, þá verður að taka hana til greina. Þar eð ekki verður séð, að stefndi hafi gefið til- efni til áfrýjunar þessarar, þá þykir málskostnaður eiga að falla niður fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur staðfestist. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. apríl 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 30. f. m., er, eftir árangurs- lausa sáttatilraun, höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 26. jan. s. 1. af Páli Hallbjörns, kaupmanni, Leifs- götu 32, hér í bæ, gegn Sveinbirni Kristjánssyni, bygging- armeistara, Skólavörðustíg 15, hér í bænum, til greiðslu skaðabóta að upphæð kr. 600.00 ásamt 6%o ársvöxtum frá 413 1. jan. 1937 til greiðsludags og alls málskostnaðar eftir reikningi eða mati réttarins. Ennfremur krefst stefnandi þess, að staðfest verði með dómi réttarins löghaldsgerð sú, er hann lét fram fara hjá stefndum 19. jan. s. 1. til trygg- ingar framangreindum kröfum. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda, svo og hæfilegs málskostnaðar eftir mati réttarins. Jafnframt hefir stefndur áskilið sér rétt til að krefja stefnanda skaðabóta í sérstöku máli fyrir löghaldsgerðina, er hann telur ólög- mæta. Stefnandi lýsir málavöxtum þannig, að með kaupsamn- ingi, dags. 12. okt. 1935, hafi hann keypt húseignina nr. 32 við Leifsgötu af stefndum og hafi eignin átt að vera í leigufæru standi 15. des. s. á. Stefndur hafi síðan ekki full- gert húsið, eins og um var samið, og hinn 13. jan. 1936 rit- aði stefnandi stefndum bréf, skoraði á hann að fullgera húsið, jafnframt því að telja hann ábyrgan fyrir öllu því tjóni, er af drættinum hafði hlotizt og mundi hljótast. Þar sem stefndur sinnti ekki áskoruninni, ákvað stefnandi að fullgera eignina sjálfur á kostnað stefnds og höfðaði hann jafnframt mál á hendur honum með stefnu útgefinni 4. maí 1936, til fullnægju kaupsamnings, svo og til greiðslu skaðabóta vegna vanefnda stefnds á honum. M. a. krafðist stefnandi skaðabóta fyrir: 1) tapaða leigu af mjólkurbúð frá 15. des. 1935 til 1. júlí 1936, kr. 75.00 á mán. ............ kr. 487.50 2) tapaða leigu af bilskúr fyrir sama tímabil, Ki. 25.00 á MÁ. 2 si Á an a na a 0 ta það — 162.50 Eftir að málið var höfðað og meðan á málarekstrinum stóð fyrir undirrétti, tók stefndur aftur til vinnu við hús- ið, og lét stefnandi þá af sinum aðgerðum, en skömmu síðar hætti stefndur þó aftur allri vinnu við húsið, án þess að það yrði fullgert. — Stefnandi hóf ekki á ný aðgerð á húsinu, heldur beið málsúrslita, enda telur hann að það hefði flækt málaferlin enn meira, ef svo hefði verið gert, auk þess sem hann kveðst ekki hafa vitað nema stefnd- ur tæki aftur til vinnu við húsið, en hann hafði t. d. lykla að mjólkurbúðinni. Undirréttardómur í máli aðiljanna féll þann 6. ágúst 1936 og var á þá lund, að réttarkröfur stefnanda voru að verulegu leyti teknar til greina, og m. a. var stefndur, með 414 því að vanefna þá skuldbindingu sina, að skila húseign- inni fullgerðri 15. des. 1935, talinn eiga að bæta stefnanda það leigutap fyrir nefnda mjólkurbúð og Þilskúr, sem hann hafði krafizt. — Þessum dómi var áfrýjað án tafar til hæsta- réttar og hann staðfestur þar með dómi réttarins, uppkveðn- um 6. nóv. 1936. Eins og áður er tekið fram, krafðist stefnandi í fyrr- nefndu máli bóta fyrir tapaða húsaleigu af mjólkurbúð og bílskúr aðeins til 1. júlí 1936. Kveðst stefnandi hafa gert það, þar sem hann hafði talið, að hann yrði búinn að koma þessu hvorttveggja Í leigufært stand fyrir þann tíma. — Nú telur stefnandi, að hann hafi beðið enn frekara leigutap, vegna þess atferlis stefnds, sem að framan er lýst, og telur hann, að eins og stefndur hafi borið ábyrgð á hinu tap- inu, þá beri hann ábyrgð á þessu tapi, vegna þess að hann hafi raskað „status quo“ eftir að fyrra málið var höfðað. Tjón þetta telur stefnandi nema hinni umstefndu upphæð í máli þessu, kr. 600.00, og er þá lögð til grundvallar sama mánaðarleiga og í fyrra málinu og tíminn reiknaður frá 1. júlí 1936, þar til matsgerð manna þeirra, er meta skyldu kostnað við að koma eigninni í samningshæft ásigkomu- lag, fór fram, 12. nóv. 1936, að viðbættum þeim 6 vikum, er matsmennirnir áætluðu til verksins. Sýknukröfu sína hefir stefndur í fyrsta lagi byggt á þvi, að þar sem stefnandi hafi ekki mótmælt þeirri staðhæf- ingu sinni Í einu varnarskjali sínu, að stefnandi sé orðinn sannur að sök um sviksamlegt atferli gegn sér í umrædd- um viðskiptum aðiljanna, þá hafi hann þar með viðurkennt að svo sé. Í réttarhaldi 1. f. m. mótmælti umboðsmaður stefnanda þessari greinargerð þannig, að nægilegt má telj- ast, og þar sem stefndur hefir ekki, gegn þeim mótmælum, fært sönnur á þessa staðhæfingu sína, verður sýknukrafa hans af þessum sökum ekki tekin til greina. — Í öðru lagi byggir stefndur sýknkröfuna á því, að stefnandi hafi, hve- nær sem er, getað útvegað sér lykil að mjólkurbúðinni og fullgert hvorttveggja húsnæðið þegar í stað, auk þess sem stefnandi hafi ekki sýnt fram á, að um neina leigjendur hafi verið að ræða, sem hefðu verið reiðubúnir að taka hús- næðið þennan tíma. — En með því að fallast verður á það með stefnanda, að stefndur, vegna vanefnda sinna á oft- nefndum kaupsamningi, beri ábyrgð á tjóni því, sem af 415 Þeim hefir leitt, og nefnt leigutap verður eftir atvikum að teljast sennileg afleiðing þeirra, þá verður að telja, að stefndum beri að bæta stefnanda leigutapið með þeirri upphæð, sem krafizt hefir verið, enda hvorki hreyft nein- um andmælum gegn upphæðinni sjálfri, né heldur verður staðhæft, að stefnanda hefði, eins og atvikum var háttað, verið mögulegt að afstýra tjóni þessu að nokkru eða öllu leyti. Úrslit málsins verða því þau, að stefndur verður dæmad- ur til að greiða stefnanda hina umstefndu upphæð með vöxtum eins og krafizt hefir verið, enda hefir vaxtakröf- unni ekki verið mótmælt sérstaklega. Svo verður stefndum og gert að greiða stefnanda málskostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 120.00. Ennfremur staðfestist framangreind löghaldsgerð sem löglega gerð og til laga haldið. Í einu varnarskjali sínu hefir stefndur kveðið svo að orði, að í málaferlum aðiljanna hafi stefnandi tekið „dóm- stólana í þjónustu sina til að fullkomna svikin“. Þessi orð verður ex officio að dæma dauð og ómerk, en eftir atvik- um verður stefndum þó ekki refsað fyrir þau, þar sem hann hefir lýst því yfir í síðara varnarskjali, að hann hafi ekki beint orðum þessum að dómstólunum, heldur hafi hann þar með aðeins átt við, að stefnandi hafi með röngum upp- lýsingum áorkað því, að dómstólarnir hefðu kveðið upp um mál sín og stefnanda dóma og úrskurði, öfuga við það sem orðið myndi, ef sannar og réttar upplýsingar frá stefnanda hefðu verið fyrir hendi. Því dæmist rétt vera: Framangreind löghaldsgerð staðfestist. Stefndur, Sveinbjörn Kristjánsson, greiði stefnand- anum, Páli Hallbjörns, kr. 600.00, með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1937 til greiðsludags og kr. 120.00 í máls- kostnað. Áðurnefnd ummæli skulu vera dauð og ómerk. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 416 Miðvikudaginn 27. september 1939. Nr. 48/1939. Valdstjórnin (Eggert Claessen) Segn Sigurði Jónssyni (Lárus Jóhannesson). Áfengis- og bifreiðalagabrot. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfryjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrest- ur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum málsúrslitum ber kærða að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyr- ir hæstarétti, 70 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera Óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Sigurður Jónsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Eggerts Claessen og Lárusar Jóhannessonar, 70 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 24. apríl 1939. Ár 1939, mánudaginn 24. apríl, var í lögreglurétti Reykja- vikur, sem haldinn var á lögreglustöðinni í forföllum lög- reglustjóra af fulltrúa hans, Valdimar Stefánssyni, upp- 417 kveðinn dómur í málinu nr. 699/1939: Valdstjórnin gegn Sigurði Jónssyni, sem tekið var til dóms 22. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Sig- urði Jónssyni, bifreiðarstjóra, Hringbraut 74 hér í bæn- um, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 70 8. september 1931 um notkun bifreiða. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1927 % Kærður fyrir Þifreiðaárekstur. Málið sent dómara. 1930 2% Áminning fyrir brot á umferðarreglum. 1932 % Áminning fyrir brot á reglum um próf bifreiðar- stjóra. Sætt 15 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. = 1932 ! 510 1932 %o Áminning fyrir afturljósleysi á bifreið. 1933 24, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 500 kr. sekt og sviptur ökuskirteini í 3 mánuði fyrir brot gegn 5. gr. 3. mgr. sbr. 14. gr. laga nr. 70 1931 um notkun bifreiða og 20. gr., 11. gr. sbr. 32. og 13. gr. sbr. 27. gr. 2. tölulið áfengislaga nr. 64 1930. 1934 1% Sætt 5 kr. sekt fyrir afturljósleysi á bifreið. 1935 64 Sætt 15 kr. sekt fyrir að hafa of marga farþega i bifreið. 1936 1% Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 2%, Sætt 15 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. 1938 244 Áminning fyrir brot á umferðarreglum. 1938 314 Undir rannsókn fyrir meint áfengislaga- og bif- reiðalagabrot. Sök sannaðist ekki. Laugardaginn 25. f. m., kl. um 19,10, var lögreglunni gert aðvart um, að bifreiðarstjórinn á fólksflutningabifreiðinni HK. 1224 væri ölvaður við akstur. Brátt náði lögreglan bif- reið þessari, er var í akstri á götum bæjarins, og var kærð- ur við stjórn hennar, en farþegar voru tveir, þeir Jón Jónsson, stud. theol., Leifsgötu 32 hér í bæ, og Þórður Guðni Guðmundsson, efnagerðarmaður, Skúlaskeiði 8 í Hafnar- firði. Var kærður brátt færður á Landsspitalann og úr hon- um tekið blóðsýnishorn, er við rannsókn reyndist 1,12% að áfengismagni. Um kl. 2 þenna dag pantaði nefndur Jón bifreið frá Litlu-bílastöðinni hér í bænum til að aka með sig. Var kærður sendur til þess verks í bifreiðinni R. 1224. Óku þeir 27 418 fyrst nokkuð hér um bæinn, en lögðu síðan af stað til Hafn- arfjarðar. Voru þeir þá báðir allsgáðir, en Jón hafði með sér fulla flösku af Sherry. Námu þeir staðar öðru hvoru á leiðinni og í fyrsta skipti, sem þeir námu staðar, tók Jón upp flöskuna. Kveðst kærður hafa drukkið úr flösku þess- ari tvo smásopa á leiðinni til Hafnarfjarðar, en hefir neit- að að hafa neytt meira áfengis allan þenna dag. Hinsvegar skýrir Jón svo frá, að hann hafi boðið kærðum áfengið og haldið því að honum, og hafi hann neytt þess í hvert skipti með sér, og hefir hann borið, að þeir hafi lokið úr sherryflöskunni í félagi á leiðinni til Hafnarfjarðar og í Hafnarfirði. Þegar til Hafnarfjarðar kom, fóru þeir inn á veitingahúsið Hótel Björninn og keyptu þar kaffi. Hefir Jón játað að hafa þar helt áfengi út í kaffið hjá þeim báð- um og drukkið kaffið þannig blandað. Kærður hefir neitað að hafa vitað um, að kaffið hafi verið blandað áfengi eða að hafa fundið af því áfengisbragð. Í þessu sambandi er upplýst, að kærður var drjúga stund fjarverandi frá borði þeirra, meðan Jón sat við það. Ekki hefir orðið upplýst, að veitingafólkið á Hótel Björninn hafi orðið vart við áfengis- neyzlu þeirra inni á veitingastofunni, og gegn eindreginni neitun kærðs verður eigi talið sannað, að hann hafi sér af- vitandi neytt áfengis inni í veitingahúsinu. Hefir nú Jón skýrt svo frá, að eftir að þeir fóru af veitingahúsinu, en áður þeir lögðu af stað til Reykjavíkur, hafi verið tekin upp í bifreiðinni full flaska af brennivíni og hafi þeir kærð- ur drukkið strax nokkuð úr henni, en síðan hafi þeir fengið tvær flöskur af sitron hjá gestgjafanum á Hótel Björninn og blandað því saman við það, sem eftir var af brennivininu í flöskunni. Hefir gestgjafinn staðfest, að þeir hafi fengið sitrónflöskur þessar. Þegar þeir voru að leggja af stað til Reykjavíkur, varð Þórður Guðni Guðmundsson á vegi þeirra á Hafnarfjarðargötum, og bauð Jón, sem þekkir hann nokkuð, honum að vera með í bifreiðinni til Reykjavíkur, og þáði hann það. Hefir Þórður Guðni borið, að á leiðinni til Reykjavíkur hafi fyrst verið drukkin brennivins- og sitrónblanda úr whiskypela, en þegar úr honum var búið, hafi verið tekin upp full brennivinsflaska með sömu blöndu. Kærður hefir hinsvegar neitað því að hafa orðið þess var í allri ferðinni, að um blöndun sítrons út í brennivín væri að ræða, en skyrir svo frá, að hann hafi afhent Jóni óátekna 419 brennivinsflösku á leiðinni frá Hafnarfirði til Reykjavik- ur, sem þeir Jón og Þórður Guðni hafi drukkið úr á leið- inni. Á leiðinni var numið staðar minnsta kosti tvisvar, og hafa þeir Jón og Þórður Guðni borið, að bæði þeir sjálfir og kærður hafi þá drukkið úr brennivinsflöskunni. Hefir Þórður Guðni, sem, að því er virðist, var allsgáður í ferð þessari, borið, að kærður hafi drukkið þrisvar eða fjórum sinnum úr flöskunni á þessari leið. Eftir að til Reykjavíkur kom, neyttu þeir ekki áfengis. Þegar til Reykja- víkur kom, óku þeir inn Hverfisgötu, og fór kærður þar inn í veræzlunina Lúllabúð og keypti þar vindlinga, en ók síðan áfram. Þegar hann var nýfarinn úr búðinni, kom þangað lögregluþjónn, og sagði þá stúlka, sem var í búð- inni, Anna Þorgeirsdóttir, honum frá, að kærður væri að aka bifreið drukkinn. Gerði lögregluþjónninn þegar aðvart á lögreglustöðina, og fóru lögregluþjónarnir þegar að at- huga þetta og náðu þá kærðum í bifreiðinni, eins og áður segir. Eins og áður segir, er það játað af kærðum, að hann hafi drukkið tvo smásopa af sherry á leiðinni frá Reykjavík til Hafnarfjarðar, meðan numið var staðar. Þó að hann hafi einungis drukkið, meðan numið var staðar, verður að telja, að hann hafi neytt áfengis „við bifreiðarakstur“ í skilningi 5. gr. 3. mgr. bifreiðalaganna. Enginn vafi verður á því talinn, að kærður hafi neytt mun meira áfengis í ferðinni en hann hefir við kannaæzt. Sannast það á framburðum þeirra Jóns og Þórðar Guðna um áfengisneyzlu kærðs, bæði að því er snertir sherry og brennivin, ástandi kærðs og því, að í blóði hans var áfengismagn 1,12% þegar eftir aksturinn. Bæði Jón og Þórður Guðni hafa borið, að þeim hafi virzt kærður vera undir áhrifum áfengis síðast í ferð- inni, og réðu þeir það sérstaklega af mæli hans, og Þórð- ur Guðni einnig af útliti hans. Vitnin Anna Þorgeirsdóttir og Lúðvík Thorberg Þorgeirsson, sem sáu og heyrðu kærð- an inni í Lúllabúð, hafa borið, að þeim hafi virzt hann vera töluvert undir áhrifum áfengis. Hefir Anna skýrt svo frá, að hann hafi reikað í gangi, andlit hans hafi verið þess- legt útlits og mæli hans hafi borið þess ljósan vott. Þá hefir hún skýrt frá því, að kærður hafi mælt til sín um leið og hann fór út úr búðinni þessi orð: „Nú kjaftar hún víst frá því, að ég er fullur.“ Lúðvik hefir borið, að kærð- 420 ur hafi sagt eitthvað á þá leið, Þegar hann fór út úr búðinni, að Anna mundi skýra frá, að hann hefði komið svona inn, og taldi Lúðvík, að hann ætti með því við ölvunarástand sitt. Kærður hefir hinsvegar neitað að hafa sagt neitt í þessa átt, þegar hann fór út úr búðinni. Þá hefir lögregluþjónn sá, er náði kærðum í akstrinum og færði hann á lögreglustöðina, þeir tveir lögregluþjónar, er færðu kærðan af lögreglustöðinni á Landsspítalann, og {veir lögregluþjónar, er sáu kærðan á lögreglustöðinni, borið, að kærður hafi verið greinilega undir áhrifum á- fengis. Ályktuðu þeir það af mæli kærðs og útliti andlits og augna. Kærður hefir hinsvegar eindregið neitað því undir öllum rekstri málanna, að hann hafi fundið á sér áhrif áfengis. Hefir hann sérstaklega tekið fram undir rannsókninni, að hann þoli mjög litið áfengi, þannig að hann verði fljótt drukkinn við áfengisneyzlu. Eins og atvikum hefir verið lýst, verður að telja full- sannað, þrátt fyrir neitun kærðs, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis við akstur bifreiðarinnar, og hefir hann með því gerzt brotlegur við 21. sbr. 39. gr. áfengislaganna og 5. gr. 3. mgr. sbr. 14. gr. bifreiðalaganna. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríksissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sektar- innar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Þá ber að svipta hann æfilangt leyfi til að stýra bifreið. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarn- arlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jóhannesson- ar, kr. 50.00. Eins og réttarprófin bera með sér, hefir á- fengislagabrot Jóns Jónssonar verið afgreitt með sátta- gerð. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Þvi dæmist rétt vera: Kærður, Sigurður Jónsson, sæti 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 12 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lög- birtingu dóms þessa. Hann skal sviptur æfilangt leyfi til að stýra bif- reið. Hann greiði allan af máli þessu leiddan og leið- 421 andi kostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Lárusar Jóhannessonar, kr. 50.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 29. september 1939. Nr. 16/1939. Ingibjörg Tómasdóttir (Gunnar Þorsteinsson) gegn Grími Gíslasyni (Eggert Claessen). Ónýting útburðargerðar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 13. febr. þ. á., hefir krafizt þess, að hinn áfrýjaði fógetaréttarúrskurður frá 12. des. {. á. og útburðargerð framkvæmd 12. jan. þ. á. verði úr gildi felld og að stefndi verði dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Af hálfu stefnda er krafizt staðfestingar á hinum áfrýjuðu dómsathöfnum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Fallast má á þá ályktun fógetaréttarins, að eigi séu sönnur að því leiddar í máli þessu, að áfrýjanda hafi verið sagt upp umræddu húsnæði með nægum fyrir- vara til brottflutnings úr því 1. okt. f. á. Og kemur þá til álita, hvort áfrýjandi hafi fyrirgert leigurétt- inum með drætti á greiðslu húsaleisunnar. Eins og frá er skyrt í hinum áfrýjaða úrskurði, verður að telja, að afrýjanda hafi borið að greiða húsaleiguna mánaðarlega eftirá. Um mánaðamótin ágúst—september 1938 eignaðist stefndi húsið. Í septembermánuði fór áfrýjandi í ferð til Reykjavíkur, og er ekki sannað gegn mótmælum hennar, að henni 422 hafi verið tilkynnt eigandaskiptin né að hún hafi fengið á annan hátt vitneskju um, að stefndi var orð- inn eigandi hússins, fyrr en eftir það, að bæjarfóget- inn í Vestmannaeyjum tilkynnti henni til Reykja- víkur með símskeyti 3. okt s. á., að útburðar hefði verið krafizt. Þann 12. okt. s. á. var útburðarmálið tekið fyrir í fógetarétti Vestmannaeyja. Lagði stefndi þá fram reikning á hendur áfrýjanda fyrir ógreiddri húsaleigu og byggði nú útburðarkröfuna einnig á því, að áfrýjandi hefði ekki greitt honum leigu fyrir sept- embermánuð. Daginn eftir, 13. okt., kom áfrýjandi aftur heim til Vestmannaeyja úr ferð sinni, og þann 15. s. m. greiddi hún áfallna leigu fyrir september- mánuð með 65 krónum til bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum í því skyni að stöðva framgang útburð- argerðarinnar. Sýndi hún með því, að hana skorti hvorki vilja né getu til að greiða húsaleiguna, og verð- ur því ekki talið, að hún hafi með þessum óverulega greiðsludrætti fyrirgert leiguréttindum sínum. Samkvæmt framansögðu ber að taka til greina kröfu áfrýjanda um ómerkingu hinna áfrýjuðu dómsathafna. Efir þessum málalokum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaréttarúrskurður og út- burðargerð eru úr gildi felld. Stefndi, Grímur Gíslason, greiði áfrýjanda, Ingibjörgu Tómasdóttur, 300 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. 423 Áfrýjað er úrskurði fógetaréttar Vestmannaeyja 12. des. 1938 og útburðargerð 12. janúar 1939. Með beiðni, dags. 1. okt. s. 1, hefir Grímur Gíslason, Haukabergi hér í bæ, krafizt þess, að leigjandi í húsi hans, Haukabergi, Ingibjörg Tómasdóttir, kaupkona, verði borin út úr íbúð sinni þar, en hún hefir neitað að víkja þaðan. Báðir aðiljar hafa lagt ágreininginn undir úrskurð réttar- ins, og var málið tekið til úrskurðar 3. des. s. 1. Eru málavextir þessir: Um mánaðamót september og október s. 1. keypti gerð- arbeiðandi, Grímur Gíslason, húseignina Haukaberg (Vest- mannabraut 11) hér í bæ af fyrri eiganda, frú Evu Ander- sen. Gerðarþoli, Ingibjörg Tómasdóttir, var þá leigjandi að íbúð í húsinu, hafði tvö herbergi og eldhús. En þegar hinn nýi eigandi vildi, að gerðarþoli færi strax úr húsinu við eigandaskiptin, neitaði hún að flytja burt og taldi sig hafa rétt til að sitja til 14. maí 1939 og byggði það á munnleg- um samningi við fyrri eiganda, með því að skriflegur leigu- samningur milli þeirra var eigi til. Útburðarkröfu sína byggir gerðarþoli á eftirfarandi þrem- ur atriðum: Í fyrsta lagi hafi gerðarþoli átt að flytja úr húsnæðinu 14. mai 1938 samkv. uppsögn og upphaflegum munnlegum leigumála. Til vara byggir gerðarbeiðandi útburðarkröfu sina á því, að gerðarþola hafi verið sagt upp húsnæðinu með nægi- legum fyrirvara fyrir 1. okt. s. l., eða í maímánuði þ. á. Og til þrautavara krefst hann þess, að gerðarþoli verði borinn út fyrir vanskil, þar sem hún, þegar málið var lagt undir úrskurð, hafi skuldað alla húsaleiguna fyrir mánuð- ina sept., okt. og nóvember. Öllum þessum kröfum gerðarbeiðanda hefir verið mót- mælt af gerðarþola sem óréttmætum, og hafa verið leidd vitni af beggja hálfu til upplýsingar um þessi atriði. Um aðalkröfu gerðarbeiðanda, byggða á því, að gerðar- þola hafi aðeins verið leigt húsnæðið til 14. mai s. 1., er þess að geta, að báðir aðiljar viðurkenna, að upphaflegur leigu- máli hafi verið miðaður við þenna tíma. En gerðarþoli heldur ennfremur fram, að leigumálinn hafi átt að fram- lengjast um ár, nema sagt yrði upp með hæfilegum fyrir- 42Á vara fyrir 14. maí s. 1. Það virðist þó ekki skipta neinu í þessu máli, hvort uppsögn fyrir 14. maí hafi átt sér stað eða eigi, því að gerðarþoli sat áfram í íbúð sinni eftir 14. maí og greiddi áfram húsaleigu til réttra hlutaðeigenda athuga- semdalaust af þeirra hálfu, og án þess að séð verði, að neinar ráðstafanir væru til þess gerðar að fá gerðarþola úr húsrýminu. Og með þessu verður að telja, að leigumál- inn hafi framlengzt til næsta flutningsdags, 1. okt. s.l., eftir almennri venju um leigu ibúða, þar sem gerðarþoli hefir ckki getað fært neinar sönnur á, að leigumálinn hefði átt að framlengjast um eitt ár í þessu tilfelli, sem eru alveg ó- venjulegir skilmálar. Spurningin verður þá, hvort uppsögn hefir farið fram með hæfilegum fyrirvara fyrir 1. okt. s. 1, eins og gerðarþoli heldur fram og hefir reynt að leiða vitni að. Njáll Andersen, sem umsjón hafði með Haukabergi á umræddum tíma, hefir sem vitni borið það, að hann hafi sagt gerðarþola upp húsnæðinu laust eftir 14. maí í vor, liklega 1—2 dögum síðar. Ennfremur hefir vitnið. Skarphéð- inn Helgason borið það, að hann hafi heyrt Njál Ander- sen tilkynna gerðarþola, að hún yrði að vera burt úr hús- inu, þegar það yrði selt, en upplýst er, að húsið var til sölu um þessar mundir. Vitnið hefir ekki getað sagt, í hvaða mánuði þetta hafi átt sér stað, heldur aðeins að það hafi verið „síðastliðið vor“. Fyrri eigandi hússins, frú Eva Andersen, hefir og borið það að hafa tilkynnt gerðarþola, að hún yrði að fara, þegar húsið yrði selt, og vitnið yrði að sleppa húsinu. — Þá hefir vitnið Sólrún Guðmundsdóttir borið það að hafa heyrt Evu Andersen segja við gerðar- þola í septemberlok s. 1. eða um það leyti, að það væri ekki von, að gerðarþoli færi burt úr íbúðinni, þar sem henni hefði eigi verið sagt upp ennþá. Rétturinn verður að lita svo á, að með framangreindum framburðum og öðru, sem fram hefir komið í málinu, séu eigi færðar nægar sönnur á, að gerðarþola hafi verið sagt upp húsnæðinu með nægilegum fyrirvara fyrir 1. okt. s. 1., svo útburður verði byggður á því. Þá hefir gerðarbeiðandi til þrautavara byggt útburðar- kröfu sína á þvi, að gerðarþoli hafi enga húsaleigu greitt fyrir mánuðina sept., okt. og nóvember s. Í. Gerðarbeiðandi lét þinglýsa afsali fyrir húsinu Hauka- 425 bergi 6. sept. s. 1., enda verður líka að telja viðurkennt af gerðarþola, að henni bar að greiða húsaleigu eftir íbúðina frá 1. sept. til gerðarbeiðanda. Um það, hver húsaleigan hafi átt að vera, ber aðiljum ekki saman. Heldur gerðar- beiðandi fram, að hún hafi átt að vera 70 kr. á mánuði, en gerðarþoli 65 kr. Ekkert er upplýst um, hver húsaleiga megi teljast hæfileg fyrir íbúðina. Geta því ekki, að rétt- arins áliti, eins og málið liggur fyrir, úrslitin oltið á því, hvort gerðarþoli hafi greitt 65 kr. á mánuði frá 1. sept. að telja eða 70 krónur, heldur því, hvort hún hafi greitt þær 65 kr. á réttum tíma, sem hún kannast við, að sér hafi borið að greiða gerðarbeiðanda. Verður þá fyrst að taka fram, að ekkert er upplýst um, hvort venja sé hér í bæ, hvort húsaleiga eigi að borgast fyrirfram eða eftirá. En þar sem enginn leigusamningur var gerður, þykir rétt að hinum vægari greiðslumáta sé fylgt, þar eð vissa er fyrir því, að hann er notaður hér, og miða því við mánaðarlega greiðslu eftirá. Kemur þá til álita, hvort gerðarþoli hefir fullnægt þessu. Beiðnin um útburðargerðina er dagsett 1. október þ. á. og var gjalddaginn þá að vísu kominn, en ekki liðinn, og útburðargerðin ekki byggð á vanskilum um greiðslu á húsa- leigunni, heldur á öðrum atriðum, sem áður hefir verið getið um. Í fyrsta réttarhaldi í málinu 12. október þ. á. lagði gerðarbeiðandi fram reikning vegna vangreiddrar húsaleigu fyrir september þ. á. og það, sem af var októ- bermánaðar, og tók þar fram, að útburðarkrafan væri einnig byggð á vanskilum gerðarþola. Verður sú krafa að teljast nægilega fljótt fram komin, þar eð útburðargerðin þá var að byrja, sbr. líka 111. gr. laga 85/1936. Umboðs- maður gerðarþola mótmælti, að þessi dráttur á greiðslu, „ef hann er fyrir hendi“, væri verulegur og gæti réttlætt útburðargerðina. Þar sem gerðarþoli hefir ekki sannað neitt fyrir réttinum að hafa greitt húsaleiguna fyrir septem- ber, en því er neitað af gerðarbeiðanda og eins að greiðsla hafi verið boðin fram, telur fógetinn rétt að geta þess með skírskotun til 113. gr. laga 85/1936, að gerðarþoli af- henti fógeta á skrifstofu hans hinn 15. október þ. á. 65 kr., er hann taldi húsaleigu á Haukabergi fyrir september- mánuð þ. á., og er sú upphæð enn í vörzlum fógeta. Það verður að telja, að sé um vafaatriði að ræða, þá verði 426 leiguliði að njóta góðs af þeirri vanrækslu leigusala að gera ekki skriflegan samning. En þótt svo sé og þó að lita beri svo á, að réttarins áliti, að gerðarþola hafi ekki borið að greiða leiguna fyrirfram, heldur eftirá, þá má telja upplýst, að leigan fyrir september hafi ekki verið greidd á réttum tíma, og hefir gerðarþoli með því glatað þeim leigu- rétti, er hún kann að hafa haft, þar sem líka, eins og áður er sagt, er alls ósannað gegn mótmælum gerðarbeiðanda, að hún hafi boðið leiguna fram á réttum tíma. Þykir því eftir þessu verða að taka útburðarkröfu gerðarbeiðanda til greina. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal fram fara á ábyrgð gerðarbeiðanda. Föstudaginn 29. september 1939. Nr. 35/1938. Guðjón Símonarson gegn Stefáni Einarssyni. Dómur hæstaréttar. Af hálfu áfrýjanda, Guðjóns Símonarsonar, var mætt í málinu og þess krafizt, að málið yrði hafið. Af hálfu stefnda var og mætt og krafizt ómaks- bóta og það fært til, að 9 sinnum hefði verið mætt í málinu, og auk þess lagðar út um 20 kr. í síma- kostnað o. fl. Málið er hafið og greiði áfrýjandi stefnda, Stefáni Einarssyni, 120 krónur í ómaksbætur að viðlagðri aðför að lögum. 427 Föstudaginn 29. september 1939. Nr. 67/1939. Helga M. Nielsdóttir gegn Verzl. Málning og Járnvörur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Helga M. Níelsdóttir, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hún vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 29. september 1939. Nr. 69/1939. Verzl. Málning og Járnvörur gegn Helgu M. Níelsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Verzl. Málning og Járnvörur, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkis- sjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 428 Miðvikudaginn 4. október 1939. Nr. 78/1939. Sveinn Gunnarsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Trolle á: Rothe h/f f. h. Forsikrings- aktieselskabet National (Sveinbjörn Jónsson). Um skyldu vátryggingarfélags til greiðslu slysabóta. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 4. ágúst þ. á., krefst þess: Aðal- lega að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 10800.00 með 5% ársvöxtum frá 22. maí þ. á. til greiðsludags, en til vara, að stefnda verði gert að greiða honum kr. 6945.00 með vöxtum, eins og áður segir. Loks krefst hann málskostnaðar af stefnda fyrir báðum dómum. Stefndi krefst hinsvegar: Aðal- lega að héraðsdómurinn verði staðfestur, en til vara, að hann verði ekki dæmdur til greiðslu fjárhæðar, er nemi yfir kr. 1000.00. Ennfremur krefst hann málskostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti. Það verður að telja, að áfryjandi hafi af slysi orðið fyrir lemstri því, er í máli þessu greinir. Fellur áfall hans undir vátryggingu þá, sem stefndi hefir gengið undir gagnvart honum samkvæmt yfirlýsingu stefnda í bréfi til Trolle á Rothe h/f, dags. 25. nov. f. á. Orkumissir áfrýjanda er metinn 5%. Þenna hundraðshluta vátryggingarfjárins, eða kr. 1000.00, ber stefnda að bæta áfrýjanda. Ennfremur skal stefndi bæta kostnað við sjúkrahúsvist áfrýjanda og læknishjálp, alls kr. 500.00, með því að hér var um slysatryggingu að tefla. Hinsvegar verður ekki séð, 429 að stefndi hafi tryggt áfrýjanda gegn atvinnutjóni, og verður stefndi þessvegna ekki gegn mótmælum sinum dæmdur til að greiða áfrýjanda dagpeninga, meðan hann var fatlaður frá vinnu vegna lemsturs- ins, eða bæta honum atvinnumissinn fé á annan hátt. Samkvæmt því, sem nú var sagt, ber að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda kr. 1500.00 með 5% ársvöxtum frá 22. maí 1939 til greiðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti, sem ákveðst samtals kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Trolle á Rothe h/f f. h. Forsikrings- aktieselskabet National, greiði áfrýjanda, Sveini Gunnarssyni, kr. 1500.00 með 5% ársvöxtum frá 22. mai 1939 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 500.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 13. júní 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 9. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 22. maí þ. á., af Sveini Gunnarssyni, lækni hér í bæ, gegn Trolle £ Rothe h/f hér i bænum f, h. Forsikringsaktieselskabet National í Kaup- mannahöfn til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 10800.00 með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. — Í rekstri málsins hefir stefnandi gert þá varakröfu, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 6045.00 ásamt umkröfðum vöxtum og málskostnaði. Stefndur krefst aðallega algerrar sýknu, en til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun eftir mati réttarins og hún undir engum kringumstæðum ákveðin hærri en kr. 1000.00. 430 Málskostnaðar krefst stefndur, hvort sem aðal- eða vara- krafa hans yrði tekin til greina. Málsatvik eru þau, að í byrjun maí 1938 fór stefnandi til Danmerkur og var þar mánaðartíma. Áður en hann fór héðan úr bænum, eða 26. april 1938, keypti hann sér ferða- slysatryggingu hjá stefndum. Nam upphæð tryggingarinnar kr. 20000.00 og tryggingartíminn var frá 26. apríl 1938 til 26. júni s. á. Snemma í júní lagði stefnandi af stað heim- leiðis með e/s Brúarfossi. Þann 11. júní, er skipið var farið frá Leith áleiðis til Íslands, tók stefnandi þátt í ýmsum leikj- um á þilfari með öðrum farþegum. Var einn leikurinn sá að sippa með venjulegu sippbandi. Eitt sinn, er stefnandi var að þessum leik, fann hann allt í einu til mjög mikils sársauka í kálfanum, er hægri fótur nam við þilfarið. Hélt hann fyrst, að einhver hefði óviljandi sparkað í sig, en ekki var unnt að fá neitt upplýst um það. Varð fóturinn jafnframt máttlaus, og gat stefnandi ekki í hann stigið. Við rannsókn kom í ljós, að hásin hægri fótar hafði slitnað. í þessu slysi og afleiðingum þess átti stefnandi síðan lengi og hafði af mikið atvinnutjón og læknis- og spitalakostnað auk þess sem talið er, að hann muni af slysinu hljóta 590 varanlega örorku. Telur stefnandi þetta slys sitt hafa borið þannig að höndum og vera þess eðlis, að stefnanda sem vátryggj- anda sínum beri að bæta sér allar afleiðingar þess, enda falli það að sjálfsögðu undir vátryggingarsamninginn. Stefndur byggir sýknukröfuna hinsvegar fyrst og fremst á því, að stefnandi hafi alls ekki verið tryggður gegn sliku slysi, er hér varð, enda sé orðalag tryggingarskirteinisins svo glöggt að því leyti, að ekki verði um villzt. Í tryggingarskirteini því, sem stefndur gaf út um trygg- inguna, segir, að hann tryggi stefnanda fyrir krónur 20000.00 gegn dauða eða æfilöngu fullkomnu óvinnuhætfi, fullkominni örorku, er sé bein afleiðing af slysi, er hann kynni að verða fyrir á ferð frá Íslandi til annarra nafn- greindra landa. Að áliti réttarins heimilar þetta orðalag skirteinisins ekki þann skilning, að framangreint slys stefn- anda falli undir ákvæði tryggingarsamningsins þegar af þeirri ástæðu, að það leiddi hvorki til dauða né algerðrar örorku. Ber því að sýkna stefndan í máli þessu, en máls- kostnaður þykir þó eiga að falla niður. 431 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Trolle á Rothe h/f f. h. Forsikringsaktie- selskabet National, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Sveins Gunnarssonar. Málskostnaður falli niður. Föstudaginn 6. október 1939. Nr. 95/1936. Sveinn Pálsson, Benedikt Pétursson, Andrés Pétursson og Margrét Helga- dóttir (Sveinbjörn Jónsson) gegn Sigurjóni J. Waage (Einar B. Guðmundsson). Um eignarhlutföll manna í jarðartorfu. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 4. júlí 1936, hafa krafizt þess, að héraðsdómi í máli þessu verði breytt svo, að stefnda verði með dómi hæstaréttar viðurkenndur eignar- réttur að einungis helmingi Stóru-Vogatorfunnar. Svo krefjast áfrýjendur málskostnaðar bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdóminum og málskostn- aðar af áfrýjendum in solidum fyrir hæstarétti. Samkvæmt málflutningnum á að leggja til grund- vallar í úrlausn máls þessa það mat á Stóru-Voga- torfunni, 48,8 hundr. á landsvísu, er Ný jarðabók samkvæmt tilsk. 1. apríl 1861 hefir að geyma. Eftir því sem aðiljar telja, hefir Tumakot, Suðurkot og Garðhús verið að öndverðu hvert um sig 14 hluti Stóru-Vogatorfunnar, eða samtals % hlutar henn- ar, og hefir því sjálft býlið Stóru-Vogar verið % 432 hlutar hennar. Eins og sjá má í héraðsdóminum, eignaðist stefndi þann 6. des. 1903 býlin Stóru-Voga og Garðhús, eða % hluta torfunnar, sem gera 35 hluta af matsverði hennar allrar, 48,8 hundr., eða 99,28 hundr. Þar við bætast 1 hundr. 29 álnir, sem reiknað í tugabroti verða 1,24 hundr. Verða þetta samtals 30,52 hundr. Áfrýjendur hafa ekki sannað gegn mótmælum stefnda, að annað hafi gengið und- an Stóru-Vogabýlinu eða Garðhúsum en þau 3 hundr., er seld voru eiganda Hábæjar 3. marz 1896. Þegar þau 3 hundr. eru dregin frá áðurnefndum 30,52 hundr., verða eftir 27,52 hundr., sem nú virð- ast vera í eign stefnda. En með því að hann hefir ekki krafið sér viðurkennd með dómi í máli þessu til eignar af Stóru-Vogatorfunni nema 27,45 hundr., verður við niðurstöðu héraðsdómsins að sitja, og þykir því mega staðfesta hann með framanskráðum athugasemdum. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma á- frýjendur til að greiða stefnda in solidum 250 krón- ur í málskostnað fyrir hæstarétti. Drátt þann, er orðið hefir á máli þessu fyrir hæsta- rétti, hafa málflytjendur réttlætt nægilega. Þvi dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Áfrýjendur, Sveinn Pálsson, Benedikt Péturs- son, Andrés Pétursson og Margrét Helgadóttir, greiði stefnda, Sigurjóni J. Waage, in solidum 250 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 433 Dómur aukaréttar Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. júní 1936. Mál þetta er, að undangenginni árangurslausri sáttatil- raun, höfðað hér fyrir réttinum með stefnu, útgefinni 11. nóvember 1935, af Sigurjóni J. Waage, óðalsbónda í Stóru- Vogum í Vatnsleysustrandarhreppi, gegn eigendum býlanna Hábæjar, Suðurkots, Nýjabæjar og Tumakots, allra í sama hreppi, þeim Sveini Pálssyni, Benedikt Péturssyni, Andrési Péturssyni og Margréti Helgadóttur, og hefir stefnandi gert Þær réttarkröfur, að viðurkennt verði með dómi, að hann sé eigandi að 27,45/48,80 úr Stóru-Vogatorfunni í Vatns- leysustrandarhreppi, en eignarhluti eigenda fyrrnefndra býla sé samtals 21,35/48,80 af torfuheildinni, svo og krefst hann málskostnaðar eftir mati réttarins. Hinir stefndu hafa aðallega krafizt þess, að málinu verði vísað frá dómi, til vara sýknunnar og til þrautavara, að eign- arhlutföllin verði miðuð við matshlutföllin samkvæmt fast- eignamatinu frá 1922, þó þannig, að hluti stefnandans verði aldrei talinn meiri en 24,45 hundruð að fornu mati á móti 48,80 hundr., sem er öll torfuheildin. Áðurnefndir bæir og býli eru í svonefndri Stóru-Voga- torfu í Vatnsleysustrandarhreppi. Einn hinna stefndu, Sveinn Pálsson bóndi í Hábæ, hefir krafizt skipta milli nefndra jarða samkvæmt landskiptalögunum nr. 57 31. maí 1927, en hin skipaða landskiptanefnd hefir ekki talið sér unnt að framkvæma landskiptin vegna þess, að aðiljar skiptanna geti ekki komið sér saman um grundvöll Þann, er skiptin skuli fara eftir, þ. e. a. s. eignarhlutfallið milli jarðarinnar Stóru-Voga annarsvegar og hinna annarra torfu- jarðanna hinsvegar. Hafa hinir stefndu haldið því fram, að landskiptin beri að framkvæma eftir eignarhlutföllum jarðanna samkvæmt fasteignamati þvi, sem gilti, þegar skipta var krafizt, en það var fasteignamatið, er fram fór árið 1922, og færa sinu máli til stuðnings bréf sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, dagsett 19. apríl 1930, er kemur heim við nefnt álit hinna stefndu, og telja þeir af þessum ástæðum, að mál þetta hafi stefnandi að þarflausu höfðað gegn þeim og beri því að vísa því hér frá réttinum. Inn á þenna skiptagrundvöll hefir stefnandi ekki viljað 28 434 ganga, en heldur þvi fram, að með eignarheimildum sin- um fyrir jörðinni Stóru-Vogum hafi hann eignazt stærri hluta torfunnar en hinir stefndu telja. Ekki verður annað séð en landskiptanefndinni hafi verið ómögulegt að skipta torfunni, meðan ekki var úr þessum ágreiningi leyst og hreinn skiptagrundvöllur fenginn. Sam- kvæmt 2. gr. nefndra landskiptalaga er bað hvorki land- skiptanefnd né valdsmaður, sem sker úr ágreiningi um eign- arhlutföll lands, heldur dómstólarnir. Virðist því hafa verið ómögulegt að ráða fram úr eignarhlutfallságreiningnum, nema með því að láta dóm ganga um hann, og samkvæmt því virðist málshöfðun stefnanda ekki hafa verið þarflaus og í samræmi við það verður frávísunarkrafa hinna stefndu ekki til greina tekin. Það er upplýst í málinu, enda ekki véfengt, að samkvæmt Nýrri Jarðabók fyrir Ísland, staðfestri 1. apríl 1861, var öll Stóru-Vogatorfan metin til dýrleika 48,8 hundruð á landsvísu. Eignarheimildir sinar að jörðinni Stóru-Vogum telur stefnandi þær, er nú skal greina: Með afsali uppboðsréttar Gullbringu- og Kjósarsýslu 28. sept. 1898 eignaðist Landsbanki Íslands 24 hluta úr Stóru- Vogum, að undanteknum 3 hndr. Þeim 3 hndr. hafði þá- verandi eigandi Stóru-Voga, Guðmundur J. Waage, með hréfi, dagsettu 4. marz 1896, afsalað Ásmundi Árnasyni í Hábæ. Með öðru afsali uppboðsréttar Gullbringu- og Kjósar- sýslu 28. sept. 1898 eignaðist Landsbanki Íslands 7 hluta úir Stóru-Vogum, og þann 12. ágúst 1899 afsalar Kristján Þorgrímsson, kaupmaður í Reykjavík, Landsbanka Íslands í hndr. og 29 álnum úr Stóru-Vogum, en það hafði hann eignazt með afsali uppboðsréttar Gullbringu- og Kjósar- sýslu 2. júlí 1899. Samkvæmt þessu hefir Landsbanki Íslands eignazt: 1. % Stóru-Vogatorfu, 19 hndr. 56 álnir = 3 hndr. = 16 hndr. 56 álnir 2. % Stóru-Vogatorfunnar ........ = Q — 88 — Hluta Kristjáns Þorgrimssonar .. = 1 — 29 — sæ Alls 27 hndr. 53 álnir 435 Með kaupsamningi 25. júní 1903 selur Landsbanki Íslands Þórarni Árnasyni, bónda í Herdísarvík, 27 hndr. 54 álnir úr Stóru-Vogatorfunni. Virðist það þá vera einni alin meira en það, sem bankinn samkvæmt framansögðu hafði eign- azt, en stefnandi hefir í málinu einungis haldið sér við lægri töluna og miðað kröfur sinar við hana, svo að miðað verður við hana hér framvegis. Í kaupsamningi þessum segir: „Það sem selt er, er 27 Lndr. 54 al. úr Stóru-Vogatorfunni í Vatnsleysustrandar- hreppi í Kjósar- og Gullbringusýslu, er samsvarar allri heimajörðinni Stóru-Vogum (að undanteknum 3 hndr.) og grasbýlinu Garðhúsum,“ o. s. frv. Hinir stefndu hafa haldið því fram, að hinn tilvitnaða hluta samningsins beri að skilja svo, að hið selda hafi verið 27 hndr. 54 álnir úr torfunni að frádregnum 3 hndr. eða sama sem 24 hndr. 54 álnir. Þessi skilningur fær þó með engu móti staðizt, og er það alveg tvímælalaust, að Þórar- inn Árnason hefir með samningnum keypt 27 hndr. 54 al. úr Stóru- Vogatorfunni. Eign þessari afsalar Landsbanki Íslands Þórarni þann 10. júlí 1903. Þann 6. desember 1903 selur Þórarinn stefnanda, Sig- urjóni J. Waage, eign þessa, og 7. desember s. á. fær stefn- andi afsal fyrir henni, sem daginn eftir er innritað í afsals- og veðmálabækur sýslunnar. Framangreind heimildarskjöl hafa öll verið lögð fram í máli þessu, kaupsamningur og afsal Þórarins til stefnand- ans í frumriti, en hin önnur skjöl í afriti úr embættisbókum Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til véfengingar því, að Landsbanki Íslands og siðan Þórarinn í Herdísarvík og stefnandi hafi með uppboðs- afsalinu 28. september 1898 eignazt 19 hndr. 56 álnir að frá- dregnum 3 hndr. úr Stóru-Vogatorfunni og að sú hundraða- tala (19 hndr. 56 ál.) sé % úr torfunni, hafa stefndir bent á veðbréf það, er Guðmundur J. Waage saf Landsbanka Ís- lands 18. febrúar 1892 og sem uppboðsafsalið byggist á. Í því bréfi veðsetur Guðmundur bankanum „tvo fimmtu úr allri Vogatorfunni — Stóru-Voga rúml. 15 hndr. að dýrl. í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu.“ Af orðalagi veðbréfsins verður það ráðið, að fyrst og fremst eru % hlutar torfunnar veðsettir. Hundraðatalan, 436 sem ekki er nákvæmlega tiltekin, virðist vera sú nánasta útskýring á verðmæti þessa torfuhluta, sem veðsetjandi veit um. Þar sem nú þessum ákvörðunum um stærð eða dýr- leika veðsins ekki ber saman, þá verður að fara eftir því, sem aðalatriðið virðist vera og ákveðnara er, en það eru 2% torfunnar. Uppboðsafsalið er líka algerlega skilyrðislaust. Þar er bankanum afsalað % hlutum Stóru-Voga á grund- velli veðbréfsins að undanskildum 3 hndr., en hvergi minnzt á dýrleik þessara % hluta. Rétturinn getur því ekki fallizt á skoðun hinna stefndu um veðbréf þetta og telur, eins og áður segir, að bankinn hafi með uppboðsafsalinu eignazt % hluta af 48,8 hundruð- um að frádregnum 3 hndr. eða 16 hndr. 56 álnir. Þar sem nú niðurstaða er fengin um, að stefnandi hefir cignazt 27 hndr. 53 álnir úr Stóru-Vogatorfunni, þá kemur til athugunar, hvort hann síðar hafi afsalað eða með öðrum hætti misst úr eign sinni hluta þeirrar eignar. Hinir stefndu hafa haldið því fram, að eftir að stefn- andi eignaðist heimajörðina Stóru-Voga, hafi verið seldir hlutar úr landi hennar, en engin skilríki hafa þeir lagt fram því til sönnunar. Ennfremur hafa þeir haldið því fram, að stefnandi hafi aldrei fram til fasteignamatsins 1922 talið sig eiga heimt- ing á meira en helming af tekjum af hinu óskipta landi forfunnar og þar með viðurkennt, að Stóru-Vogar væru ekki nema helmingur torfuheildarinnar, og að eftir að fast- eignamatið 1922 kom í gildi, hafi hann í viðskiptum útaf jörðunum algerlega farið eftir þeim hlutföllum milli jarð- anna, sem það fasteignamat greinir. Ennfremur hafa þeir bent á, að stefnandi hafi við tíundarframtal ekki talið eign sína úr torfunni eins mikla og hann heldur fram í máli þessu, og hafa þvi til sönnunar lagt fram útskrift úr tíundabók Vatnsleysu- strandarhrepps. Öllum þessum staðhæfingum hinna stefndu hefir stefn- andi mótmælt, og verður rétturinn að lita svo á, að þær geti ekki gegn hinni tryggilegu skjalfestu eignarheimild stefnanda sannað, að eign hans hafi minnkað frá því, sem áðurnefnd eignarheimild greinir. Þar sem nú talið verður, að stefnandi hafi eignazt 27 hndr. 53 álnir úr torfunni og ekki siðan misst úr eign sinni 437 neinn hluta þeirrar eignar, þá er að athuga, hvort krafa stefnandans í máli þessu er Í samræmi við það. Í Nýrri Jarðabók fyrir Ísland eru jarðir metnar til dýr- leika í tólfræðum hundruðum og tugabrotum úr hinum tólfræðu hundruðum þannig, að þar sem Stóru-Vogatorfan er metin á 48,8 hndr., þá merkir það, að eignin er að dýr- leika 48 hndr. og #40 úr 120 álnum, eða 48 hndr. og 96 álnir. Hluti stefnanda úr torfunni er því 27 hndr. 53 álnir á móti 48 hndr. 96 álnum. Breyti maður álnunum í tugabrot, koma út þær tölur, er stefnandi miðar við, þ. e. a. s. hlutfallið 27,45/48,80. Það verður því að viðurkennast, að stefnandi hafi eignazt 27,45/48,80 úr Stóru-Vogatorfunni. Það er ekki sannað, að hlutföll þessi hafi breytzt við af- söl eða eignayfirfærslu né við breytingar á eignunum sjálf- um, og þykir því verða að viðurkenna eignarhlutfall þetta óbreytt ennþá. Niðurstaða máls þessa verður því sú, að viðurkennt verð- ur, að stefnandi sé eigandi að 27,45/48,80 úr Stóru-Voga- torfunni, en hinir stefndu séu eigendur að samtals 21,35/48,80 úr sömu torfu. Eftir atvikum þykir rétt, að hin stefndu greiði stefn- anda in solidum kr. 100.00 í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Það viðurkennist, að stefnandi, Sigurjón J. Waage, er eigandi að 27,45/48,80 úr Stóru- Vogatorfunni í Vatns- leysustrandarhreppi í Gullbringusýslu, en hin stefndu, Sveinn Pálsson í Hábæ, Benedikt Pétursson í Suður- koti, Andrés Pétursson í Nýjabæ og Margrét Helga- dóttir í Tumakoti, eiga samtals 21,35/48,80 úr sömu torfu. Hin stefndu, Sveinn Pálsson, Benedikt Pétursson, Andrés Pétursson og Margrét Helgadóttir, greiði in solidum stefnandanum, Sigurjóni J. Waage, kr. 100.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 sólarhringa frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 438 Mánudaginn 9. október 1939. Nr. 89/1939. Réttvísin (Gunnar Þorsteinsson) gegn Einari Sveinssyni og Jakobi Snorra- syni (Lárus Jóhannesson). Árás á lögreglumann. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó svo, að refsing hinna ákærðu hvors um sig verði 45 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi óskilorðsbundið. Eftir þessum málsúrslitum ber hinum ákærðu að greiða in solidum allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Ákærðu, Einar Sveinsson og Jakob Snorra- son, sæti hvor um sig fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 45 daga. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sak- arkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð, Ákærðu greiði in solidum allan áfryjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Gunn- ars Þorsteinssonar og Lárusar Jóhannessonar, 70 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 439 Dómur aukaréttar Eyjafjarðarsýslu- og Akureyrar- kaupstaðar 27. marz 1939. Mál þetta er höfðað af réttvísinnar hálfu með stefnu, dags. 17. jan. þ. á., gegn þeim Jakobi Snorrasyni og Einari Sveinssyni, múrurum, báðum til heimilis á Akureyri, fyrir brot á 12. kafla almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869 um brot á móti valdstjórninni og allsherjarreglu, sbr. lög nr. 51 frá 7. maí 1928, til hegningar og greiðslu iðgjalda sem og til greiðslu alls kostnaðar, er af máli þessu og rannsókn hefir leitt og kann að leiða. Málavextir eru þessir: Á siðastliðinni nýjársnótt var haldinn dansleikur í sam- komuhúsinu á Akureyri. Var ákveðið að loka húsinu kl. 12,15 um nóttina, en þeir, sem af dansleiknum fóru, máttu ekki koma inn eftir þann tíma. Yfirlögregluþjónn Jón Benediktsson var beðinn sam- kvæmt því, sem hann skýrir frá, kl. 4 um nóttina að opna dyr, er liggja inn Í danssal hússins til vesturs, til þess að veita hreinu lofti í húsið. Dyr þessar voru á bakhlið hússins. Tröppur liggja að þeim. Viðurkennt virðist, að hæðin frá dyrunum til jarðar hafi verið eigi minni en metri. Yfirlögregluþjónninn segist sjálfur hafa staðið í dyrun- um, svo að umgangur yrði ekki um dyrnar. Ákærðir báðir vildu fá að fara út um dyrnar, en um það neitaði yfirlög- regluþjónninn, enda segir, að þeir hafi báðir verið ber- höfðaðir og sýnilega ætlað að koma inn aftur. Annar hinna ákærðu, Einar Sveinsson, segist hafa sagt við yfirlögreglu- þjóninn, að ef hann ekki mætti koma inn aftur, þá yrði svo að vera. Yfirlögregluþjónninn segir, að ákærði Einar Sveinsson hafi reynt að þrýsta sér út úr dyrunum með því að taka vinstri hendi út fyrir dyrastafinn og leggjast upp að sér. Ákærði hefir aftur sagt, að hann hafi stungið höfðinu með handlegg Jóns, en heldur, að hann hafi ekki tekið í dyrastafinn, en stutt ef til vill hendinni við hann. Yfirlög- regluþjónninn skýrir svo frá, að hann hafi, er ákærði reyndi að ýta honum út um dyrnar, lagt hann niður á bekk. Ákærði streittist á móti, og missti yfirlögregluþjónninn þá húfuna, en er hann ætlaði að taka hana upp, réðst ákærði 440 á hann og sló hann hnefahögg, og segir yfirlögregluþjónn- inn, að það hafi verið með fullu afli, og kom höggið á háls- inn og hökuna. Meðan á viðureigninni stóð, segir yfirlögregluþjónninn, að ákærði hafi rifið tvo hnappa af einkennisbúningi hans en ákærði veit eigi, hvort hann hefir gert þetta. Ákærði segir, að högg það, sem hann greiddi yfirlög- regluþjóninum, hafi eigi verið mikið. Ákærður Jakob Snorrason viðurkennir, að hann hafi stjakað yfirlögregluþjóninum út um dyrnar, og féll hann aftur á bak, og í réttarhaldi 13. jan. segist hann hafa hrint honum. Vitni er og að þvi, að ákærði hrinti yfirlögregluþjóninun. Yfirlögregluþjónninn segir, að með orðum sinum: „að ákærði hafi hlaupið á hann“ hafi hann meint það, að hann hafi hrint honum. Yfirlögregluþjónninn kom standandi nið- ur, en eftir hæðinni að dæma, hefði slys getað orðið af, ef lögregluþjónninn hefði misst fótanna. Afbrot beggja ákærðu, Einars Sveinssonar og Jakobs Snorrasonar, sem báðir eru komnir yfir lögaldur saka- manna, ber að heimfæra undir 101. gr. almennra hegningar- laga, sbr. 99. gr. Þykir refsing hvors um sig hæfilega ákveð- in 30 dagar við venjulegt fangaviðurværi. En þar sem hinir ákærðu, fyrrnefndur 27 ára og siðar- nefndur 24 ára, hafa eigi áður sætt ákæru eða refsingu fyrir neitt lagabrot, þá þykir nægja ákvæði (svo) skv. 1. gr. laga nr. 39 16. nóv. 1907, að refsing þessari skuli frestað og hún falli niður eftir o ár, ef fullnægt verður skilyrðum laganna. Skaðabóta hefir eigi verið krafizt. Svo ber og hinum ákærðu að greiða allan kostnað sakar- innar, þar á meðal málsvarnarlaun, kr. 60.00, til talsmanns ákærðu, lögfræðings Björns Halldórssonar. Dráttur á málinu hefir orðið vegna veikinda dómarans, sem hefir verið veikur í tvo mánuði. s Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Einar Sveinsson og Jakob Snorrason, sæti hvor um sig 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviður- væri, en fullnustu hegningarinnar ber að fresta og hún falli niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa, ef skil- orð laga nr. 39 frá 16. nóv. 1907 eru haldin. 441 Svo ber og ákærðum in solidum að greiða allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 60 krónur til skipaðs talsmanns ákærðu, Björns Halldórssonar, lögfræðings. Dóminum (ber) að fullnægja undir aðför að lögum. Miðvikudaginn 11. október 1939. Nr. 90/1939. Réttvísin og valdstjórnin gegn Steingrími Magnúsi Guðmundssyni. Likamsáverkar. Öflun frekari skýrslna. Úrskurður hæstaréttar. Áður en dómur fellur á mál þetta í hæstarétti, þykir rétt, að leitað sé skýrslna fyrir dómi um at- riði þau, er nú verða rakin: 1. Vörn sú, sem fram hefir verið flutt fyrir ákærða í hæstarétti, veitir efni til þess, að reynt verði að leiða í ljós, hvort Gunnar Sigursveinn Arnbjörns- son hafi tíðkað komur sínar í húsið nr. 15 A við Njálsgötu og hvort hann hafi kynnt sig þar að svall- semi, áður en atburðir þeir gerðust, er mál þetta er risið af. Ber að leita um þetta skýrslna ákærða og annarra íbúa hússins. 2. Taka ber nákvæma skýrslu af Hjalta Benedikts- syni um það, hversu lengi hann og Þorsteinn Þor- steinsson hafi verið búnir að sitja að vindrykkju með Gunnari, áður en hann fór frá þeim, hversu mikil brögð hafi verið að vindrykkjunni og hversu mikið kveðið hafi að hávaða þeim, er Þorsteinn segir þá hafa orðið vara við niðri. Þorsteinn skal einnig rækilegar spurður um þessi atriði. 442 3. Krefja ber foreldra ákærða sagna um það, hvort þau hafi orðið vör við viðureign ákærða og Gunnars, heyrt hávaða, er af henni stafaði o. s. Írv. 4. Ákærður skal inntur eftir því, hvort hann hafi hlotið skrámur eða áverka í viðureigninni, hvort föt hans hafi skemmzt og hvort hann hafi fengið blóð á sig. Ennfremur skal leita sagna hans um það, hvort hann hafi vitað, að það var Gunnar, sem ofan af loftinu fór, rétt áður en viðureignin hófst. 5. Lögreglumenn þeir, sem að beiðni ákærða komu og sóttu Gunnar, skulu spurðir ýtarlega um útlit hans og ásigkomulag, hvort séð hafi vin á honum o. s. frv. Þeim skal boðið að gera grein fyrir þvi, hvort þeir hafi athugað vettvang og hvort þeir hafi ekki leitað orsaka áverka þeirra, er Gunnar hafði orðið fyrir. 6. Leitt skal í ljós, hverjar menjar Gunnar ber nú áverkanna. Að öðru leyti ber rannsóknardómaranum að út- vega þær frekari skýrslur, sem framhaldsrannsókn- in kann að gefa tilefni til. Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að afla framan- greindra skýrslna svo fljótt sem verða má. 443 Mánudaginn 16. október 1939. Nr. 3/1939. — Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Hannibal = Valdimarsson, Ólafur Júlíusson og Jón Kristjánsson (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn Indriða Jónssyni (Enginn). Innheimta skuldabréfs. Ábyrgð fyrrverandi félaga á skuldum samvinnufélags. Skuldajöfnuður. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu, sem til hæstaréttar er skotið með stefnu 11. jan. þ. á., hefir stefndi hvorki mætt né látið mæta, enda þótt honum hafi verið löglega birt stefna. Hefir málið því verið flutt skriflega eftir 1. tölul. 38. gr. hæstaréttarlaganna og er dæmt eftir framlögðum skilríkjum. Áfrýjendur hafa krafizt sýknu af kröfum stefnda í máli þessu og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Eins og segir í héraðsdóminum, sagði stefndi sig úr Samvinnufélagi Ísfirðinga 18. des. 1933 frá næstu áramótum að telja. Ábyrgð hans á skuldum félags- ins til 31. des. s. á. samkvæmt 24. gr. félagslaganna var því enn í gildi 3. sept. 1935, er félagsstjórnin baðst skuldaskila samkvæmt lögum nr. 99/1935. Og þykir verða að skilja svo ákvæði 24. gr. greindra laga, að ábyrgð þessi hafi haldizt vegna skuldaskila- meðferðar á búi félagsins. Þótt stefnda hafi að vísu verið það rétt að krefja áfrýjendur samkvæmt 4. gr. félagslaganna um skuld þá, er í máli þessu grein- ir, þá var þeim hinsvegar rétt að láta koma á móti kröfu hans það af skuldum félagsins 31. des. 1933, 444 er að réttu lagi hefði átt að koma í hans hluta að greiða. Það kom fram í málinu í héraði, að skuldir félagsins umfram eignir hafi þann 31. des. 1933 numið kr. 154306.37. Þessa skuld ásamt skuldavið- bót frá tímabilinu 1. jan. 1933 til 3. sept. 1935, sem hvorttveggja er talið í sókn áfrýjenda hér fyrir dómi kr. 375003.84, kveðast áfrýjendur hafa greitt að fullu, en „að vísu með nokkrum eftirgjöfum“. Hafa þeir ekki gert grein fyrir þvi, hversu miklu fé þeir hafi raunverulega leyst til sín skuldir þær, er stefnda varðar, og verður krafa þeirra um sýknu á þessum grundvelli því eigi tekin til greina. Og með því að fallast má á það, að aðrar varnarástæður áfrýjenda, þær er í héraðsdómi getur, verði ekki heldur teknar til greina, ber að staðfesta hann að niðurstöðu til. Þar sem stefndi hefir eigi mætt, fellur málskostn- aður fyrir hæstarétti niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera Óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Dómur bæjarþings Ísafjarðar 3. nóv. 1938. Mál þetta er höfðað fyrir bæjarþinginu skv. heimild í skuldabréfi af Óskari Borg, málflutningsmanni á Ísafirði, f. h. Indriða Jónssonar, skipstjóra á Ísafirði, með stefnu, útgefinni 8. jan. s. 1, gegn þeim Finni Jónssyni, fram- kvæmdarstjóra, Eiríki Einarssyni, hafnsögumanni, Hannibal Valdimarssyni, bæjarfulltrúa, Ólafi Júlíussyni, skipstjóra, og Jóni Kristjánssyni, skipstjóra, öllum til heimilis á Ísa- firði og Öllum meðlimum í Samvinnufélagi Ísfirðinga á Ísafirði, til greiðslu skuldar skv. skuldabréfi, útgefnu 17. marz 1932, að upphæð kr. 50.56, ásamt 5% ársvöxtum af upphæð þessari frá 1. jan. 1936 til greiðsludags, og máls- kostnaðar að skaðlausu eða skv. mati réttarins. Tildrög málsins eru þau, er nú skal greina: 445 Hinn 17. marz 1932 gaf Samvinnufélag Ísfirðinga út fyrrnefnt skuldabréf til handa Indriða Jónssyni, og er skuldabréf þetta nr. 13 í 2. flokki skuldabréfa, er félagið gaf út til ýmissa meðlima sinna vegna kaupa á skipum. Skyldu bréf þessi greiðast á 12 árum skv. árlegum útdrætti, og félagið greiða af þeim 5% ársvexti 31. des. ár hvert, en bréfin falla í gjalddaga fyrirvaralaust við vanskil af hálfu félagsins eða gjaldþrot þess. Til tryggingar skaðlausri greiðslu bréfanna veðsetti félagið skuldareigendum skip sín 7 að tölu. Í texta bréfanna stendur ennfremur: „Auk þess skal sjálfskuldarábyrgð allra félaga S. Í. (þ. e. Samvinnu- félags Ísfirðinga) vera til frekari tryggingar skuldar- innar.“ Er fyrrnefnt skuldabréf var gefið út, var Indriði Jóns- son félagi í Samvinnufélagi Ísfirðinga, en með bréfi, dags. 18. des. 1933, sagði hann sig úr félaginu, og var úrsögnin miðuð við áramótin 1933—-1934. Hinn 3. september 1935 sótti Samvinnufélag Ísfirðinga um lán úr Skuldaskilasjóði vélbátaeigenda. Er innköllun var gefin út til skuldheimtumanna félagsins vegna skulda- skilanna, lýsti Indriði Jónsson ekki kröfu sinni skv. fyrr- nefndu skuldabréfi, en skv. því, sem fram er haldið í máli þessu af hálfu stefnanda, gaf stjórn félagsins skuldina upp til Skuldaskilasjóðs, og var hún tekin til greina við skulda- skilin, og er þessu eigi mótmælt af hálfu stefndu í málinu, er lagt hafa fram bréf frá Skuldaskilasjóði, sem er í sam- ræmi við þetta. Í bréfi þessu segir ennfremur, að þó Indriði Jónsson hafi ekki sjálfur lýst kröfu sinni, hafi honum þó verið tilkynntur skilafundurinn með símskeyti til Ísafjarð- ar 26. júní 1936, en hann hvorki mætt né látið mæta á fund- inum, er haldinn var 2. júlí 1936. Við skuldaskilin var verðmæti hinna veðsettu skipa skv. mati trúnaðarmanna Skuldaskilasjóðs talið það lágt, að af andvirði þeirra kom ekkert til greiðslu hinnar umstefndu veðskuldar. Í frumvarpinu til skuldaskilanna, er mun hafa verið samþykkt á fundinum 2. júlí 1936, var skuldin hins- vegar tekin til greina sem almenn krafa og skyldi sem aðr- ar slíkar kröfur greiðast með 5%, en afgangurinn falla niður sem skuld á hendur félaginu. Er stefnandi 15. febr. 1937 krafðist greiðslu frá Skulda- skilasjóði á nefndum 5% af skuldinni, var greiðslu þeirri 446 neitað, nema skuldabréfið væri gegn henni afhent kvittað. Neitaði stefnandi því, og fór greiðslan eigi fram. Hefir stefnandi síðan höfðað mál þetta gegn fyrrnefnd- um meðlimum Samvinnufélags Ísfirðinga persónulega, og gerir hann þær réttarkröfur, að hinir stefndu verði solid- ariskt dæmdir til að greiða sér höfuðstól fyrrgreinds skuldabréfs, kr. 50.56, ásamt 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1936 til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu eða skv. mati réttarins. Stefndu hafa hinsvegar gert þær réttarkröfur, að þeir verði algerlega sýknaðir af kröfum stefnanda, og hann dæmdur til að greiða þeim málskostnað að skaðlausu skv. mati réttarins. Sýknukröfu sína byggja hinir stefndu á því, að stefnandi hafi borið solidariska ábyrgð á öllum skuldum Samvinnu- félags Ísfirðinga, þegar félagið leitaði skuldaskilanna, og þvi ekki getað gert kröfu sína gildandi á hendur félaginu eða einstökum mönnum, að Samvinnufélag Ísfirðinga hafi þá verið algerlega insolvent og veðin engin trygging fyrir skuldakröfu stefnanda, að stefnandi hafi ekki lýst kröfu sinni við skuldaskilin og hún á þann hátt prækluderast og að félagsmenn í Samvinnufélagi Ísfirðinga beri eftir skulda- skilin enga persónulega ábyrgð á skuldakröfu stefnanda, þar sem ekki sé hægt að krefja félagið um hana eftir skulda- skilin. Þá er því og haldið fram af hálfu stefndu, að ef þeir beri ábyrgð á þeim kröfum á hendur félaginu, er eigi feng- ust greiddar við skuldaskilin, þá beri Indriði Jónsson einnig þá ábyrgð. Það er viðurkennt af stefnanda, að Samvinnufélag Ís- firðinga hafi verið insolvent, er það leitaði skuldaskilanna. Hinsvegar mótmælir stefnandi því, að Indriði Jónsson hafi borið ábyrgð á öllum skuldum félagsins, er það leitaði skuldaskilanna, heldur hafi hann þá aðeins borið ábyrgð á þeim kröfum á hendur félaginu, er stofnaðar hafi verið fyrir úrsögn hans úr félaginu, en sú ábyrgð hafi fallið niður með öllu 31. des. 1935, er tvö ár hafi verið liðin frá brottför Indriða úr félaginu skv. 24. gr. laga félagsins, sbr. 8. gr. laga nr. 36 frá 1921 um samvinnufélög. Af hálfu stefndu er því aftur á móti haldið fram, að ábyrgð Indriða Jónssonar hafi framlengzt við skuldaskilin skv. 24. gr.1. Í. 447 í lögum nr. 99 frá 1935, en því er mótmælt af hálfu stefn- anda. Þá er því og mótmælt af stefnanda, að skuldin hafi prækluderast gagnvart hinum stefndu við það, að Indriði Jónsson lýsti henni ekki við skuldaskil félagsins, og dregið í efa, að hún við það prækluderast gagnvart félaginu. Loks hefir stefnandi mótmælt því, að félagsmenn í Sam- vinnufélagi Ísfirðinga beri eftir skuldaskil þess enga per- sónulega ábyrgð á hinni umstefndu skuld, og vísar hann í því efni til nýlegs hæstaréttardóms. Eins og að framan greinir, er það upplýst í málinu, að stjórn Samvinnufélags Ísfirðinga gaf upp til Skuldaskila- sjóðs við skuldaskil sín skuld við Indriða Jónsson. Var skuldin af félaginu talin að upphæð kr. 893.09 og talin meðal veðlána. Er eigi véfengt í máli þessu, að hin um- stefnda skuld sé hluti þessarar upphæðar. Eins og fyrr segir, tilkynnti Skuldaskilasjóður Indriða skuldaskilafund félagsins í samræmi við ákvæði 17. gr. laga nr. 99 frá 1935 og fór að því leyti með kröfuna eins og henni hefði verið lýst af hálfu Indriða. Einnig var krafan, eins og fyrr seg- ir, tekin til greina við skuldaskilin og ákveðið að greiða upp í hana 5%, eins og aðrar almennar kröfur, og er ekkert upplýst um, að þetta hafi sætt mótmælum. Verður að telja, að í þessu sé fólgin fullkomin viðurkenning á skuldinni, er útiloki præklusion hennar bæði gagnvart félaginu og á- Þyrgum meðlimum þess. Það athugast og, að vart verður talið, að niður hafi fallið ábyrgð félagsmanna í Samvinnufélagi Ísfirðinga á skuld þessari, þó að hún hefði prækluderast vegna vanlýsingar við skuldaskilin, ef um sjálfskuldarábyrgð hefir verið að ræða. Í skuldabréfinu fyrir skuldinni stendur, eins og fyrr segir, að auk veðsins skuli sjálfskuldarábyrgð allra félaga Samvinnufélagsins vera til frekari tryggingar greiðslu skuld- arinnar. Virðist út frá því gengið af báðum aðiljum í máli þessu, að skuldin hafi verið tryggð með sjálfskuldarábyrgð félagsmannanna, en mjög ólíklegt verður að telja, að svo hafi verið í raun og veru, þar eð félagarnir bera skv. lögum. Samvinnufélagsins sjálfs og landslögum um samvinnufélög aðeins einfalda en samtaklega ábyrgð á skuldum félagsins, en stjórn félagsins ein hefir undirritað skuldabréfið. 448 Í 21. gr. laga nr. 99 frá 1935 segir, að skuldaskilasamn- ingur haggi eigi heimild lánardrottins til að ganga að á- byrgð, sem þriðji maður hefir sett fyrir kröfum á lánbeið- anda úr Skuldaskilasjóði. Skv. 4. gr. laga Samvinnufélags Ísfirðinga bera félags- menn þess einn fyrir alla og allir fyrir einn ábyrgð á skuld- um félagsins og skuldbindingum, og er það í samræmi við 9. 1ið 3. gr. og 8. lið 5. gr. laga nr. 36 frá 1921 um samvinnu- félög, er segja, að félagsmenn í samvinnufélagi beri sam- eiginlega ábyrgð á öllum fjárreiðum félagsins og að greina skuli ábyrgð þessa í samþykktum þess. Þessi ábyrgð félagsmanna Samvinnufélags Ísfirðinga verður að áliti réttarins að teljast einföld, en samtakleg á- byrgð á skuldum og skuldbindingum félagsins, sem sjálft verður að teljast persóna að lögum. Fjárhagur félagsins er því algerlega aðgreindur frá fjárhag hinna einstöku félags- manna, og verður því að telja, að staða þeirra hvers um sig gagnvart lánardrottnum félagsins sé almennt eins og hvers annars þriðja manns, er tekið hefir á sig einfalda á- byrgð á skuldum eða skuldbindingum. Verður því að telja, að skuldaskilasamningur Samvinnu- félags Ísfirðinga hafi eigi haggað heimild lánardrottna þess almennt til að ganga að félagsmönnum þess fyrir þeim hluta skulda félagsins, er eigi fékkst greiddur við skulda- skilin. Kemur þá til álita sú varnarástæða stefndu, að Indriði Jónsson hafi ekki getað gert kröfu sina gildandi á hendur félaginu eða einstökum mönnum vegna þess, að hann hafi sem fyrrverandi félagsmaður borið solidariska ábyrgð á skuldum félagsins, er það fór í skuldaskilin, og að félagið var þá insolvent. ; Meðan Indriði Jónsson var félagsmaður í Samvinnufélagi Ísfirðinga, verður skv. framansögðu að telja, að hann og félagið hafi verið tveir fjárhagslega algerlega aðgreindir aðiljar, er geti hafa öðlazt rétt og borið skyldur hvor gagnvart öðrum, eins og almennt gerist í viðskiptum, og getur það, að Indriði Jónsson hafði skv. lögum félagsins tekið á sig fyrrgreinda ábyrgð á skuldum félagsins gagnvart lánardrottnum þess, engu breytt um þetta, því að ábyrgð á skuld útilokar ekki, að ábyrgðarmaðurinn geti átt eða eignazt rétt á hendur aðalskuldara og gagnkvæmt. Af 449 þessu leiðir, að Indriði Jónsson gat, þó hann væri félagi í samvinnufélaginu, öðlazt kröfurétt á hendur félaginu með samningum við það, eins og hver annar samnings- aðili, og notið sem lánardrottinn félagsins alls þess réttar, er fylgdi lögmætri kröfu á hendur því, þ. á. m. þeirrar tryggingar, sem fólgin var í ábyrgð félagsmannanna á skuldbindingum félagsins. Því er, sem fyrr segir, haldið fram af hálfu stefndu, að þessi réttur Indriða Jónssonar til að krefja félagið og með- limi þess um hina umstefndu skuld hafi fallið niður vegna þess, að félagið hafi orðið insolvent, meðan hann enn bar ábyrgð á skuldum þess. Að áliti réttarins verður að telja, að krafa Indriða Jónssonar á hendur félaginu sé útaf fyrir sig óviðkom- andi ábyrgð hans á skuldum félagsins. Einnig verður að telja, að afstaða hans gagnvart félaginu sem lánardrottins sé hin sama og utanfélagsmanns, er átt hafi samskonar fjárkröfu á hendur þvi, og að um ábyrgð hans á skuldum félagsins fari eftir almennum reglum kröfuréttarins um einfalda samtaklega ábyrgð. Af þessu leiðir, að þar sem á engan hátt verður talið, að skuld, er ábyrgðarmaður kann að eiga á hendur aðalskuldara, hvort heldur er samrætt eða óskyld ábyrgðinni, falli niður við það, að aðalskuldar- inn verður insolvent, verður eigi heldur á það fallizt, að Indriði Jónsson hafi vegna insolvens félagsins misst rétt sinn til að krefja það um hina umstefndu skuld. Má og benda á í þessu sambandi, að við skuldaskilin virðist bæði félagsstjórnin og Skuldaskilasjóður hafa talið hina umstefndu skuld í fullu gildi gagnvart félaginu, og að skuldalisti, er lagður hefir verið fram í málinu af hálfu stefndu, virðist sýna, að félagið hafi á árunum 1934 og 1935 greitt á sjötta þúsund krónur af kröfum samkynja hinni umstefndu skuld, enda þótt yfirlýst sé, að félag- ið hafi verið langsamlega insolvent í árslok 1933. Þar sem telja verður, að hin umstefnda skuld, er eigi hefir verið mótmælt sem rangri, hafi skv. framansögðu verið í fullu gildi gagnvart félaginu, verður eigi heldur á það fallizt, að réttur skuldareiganda til að krefja hina ábyrgu meðlimi félagsins um greiðslu skuldarinnar, er hún fékkst eigi greidd af því sjálfu, hafi fallið niður við insolvens félagsins, því að ábyrgð félagsmanna verður að 29 450 teljast sett fyrst og fremst til þess að tryggja lánardrottna félagsins gegn tjóni af fjárbrotum þess. Samkvæmt þessu skiptir það eigi máli um úrslit máls- ins, hvort ábyrgð Indriða Jónssonar á skuldum félagsins hafi framlengzt skv. niðurlagsákvæðum 24. gr. laga nr. 99 frá 1935, en athuga ber í þvi sambandi, að svo langur tími var liðinn frá lokum skuldaskilanna, er mál þetta var höfðað, að tími sá, er Indriði bar ábyrgð á skuldum fé- lagsins var við málshöfðunina fyrir all-löngu liðinn, hvernig sem á þetta er litið. Í málinu hefir eigi verið gerð krafa um niðurfærslu hinnar umstefndu skuldar vegna þeirra 5%, er ákveðið var að greiða upp í hana úr Skuldaskilasjóði. Skv. þessu ber að taka kröfu stefnanda um greiðslu höfuðstóls hinnar umstefndu kröfu til greina. Vaxtakröfu stefnanda hefir eigi verið sérstaklega mót- mælt og ber því að taka hana til greina. Málskostnaðarkröfu stefnanda skv. reikningi, að upp- hæð kr. 61.72, hefir eigi verið mótmælt sem of hárri og ber því skv. þessum úrslitum málsins að taka hana til greina. Mál þetta var þingfest 10. jan. s. 1. flutt skriflega og tekið til dóms 3. f. m. Vegna mikilla embættisanna dóm- arans, þ. á. m. við meðferð annarra dómsmála og meðferð gjaldþrotaskipta, hefir eigi unnizt tími til að kveða upp dóm í málinu fyrr en nú. Því dæmist rétt vera: Stefndu, Finnur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Hanni- bal Valdimarsson, Ólafur Júlíusson og Jón Kristjáns- son, greiði stefnanda, Óskari Borg f. h. Indriða Jóns- sonar, in solidum kr. 50.56 ásamt 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1936 til greiðsludags og kr. 61.72 í málskostnað, allt innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að við- lagðri aðför að lögum. 451 Mánudaginn 16. október 1939. Nr. 52/1938. Davíð Kristjánsson (Guðmundur I. Guðmundsson) segn Mjólkurfélagi Reykjavíkur og gagn- sök (Gunnar Þorsteinsson). Ágreiningur um ábyrgð á leigugreiðslum. Aðgerða- leysisverkanir. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 12. april 1938, hefir kraf- izt þess, aðallega að gagnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 1059.58 með 5% ársvöxtum frá 1. júlí 1937 til greiðsludags, en fil vara lægri fjár- hæð eftir mati dómsins og með sömu vöxtum. Svo krefst aðaláfrýjandi málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi, sem hefir að fengnu áfrýjunar- leyfi 6. marz þ. á. skotið málinu til hæstaréttar með stefndu 18. s. m., krefst þess, aðallega að hann verði alsýknaður af kröfum aðaláfrýjanda, en til vara, að kröfur aðaláfryýjanda verði niðurfærðar eftir mati dómsins. Svo krefst gagnáfryjandi málskostnaðar af aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Samkvæmt óvéfengdri skýrslu Jóns Gests Vigfús- sonar, sem lögð hefir verið fyrir hæstarétt, skuldaði hann aðaláfrýjanda þann 31. des. 1935 fyrir húsnæði og hitun kr. 252.95, eða rúmlega hálfs þriðja mánað- ar leigu. Samkvæmt sömu skýrslu hækkaði skuldin fyrstu 9 mánuði ársins 1936 stöðugt, svo að í sept- emberlok það ár er hún orðin um kr. 750.00. Haust- 452 ið 1936, í október, að tali gagnáfrýjanda, sagði aðal- áfrýjandi prókúruhafa gagnáfrýjanda í símtali frá því, að Jón Gestur væri kominn í einhver vanskil, en ekki hefir það að öðru leyti komið fram nákvæm- lega, hvað þeim hafi farið á milli, enda neitar gagn- áfrýjandi því, að aðaláfrýjandi hafi krafið hann greiðslu eða mælt á hendur honum ábyrgð á leigu- greiðslum. Eftir því, sem málum var komið í lok nóvembermánaðar 1935, hefði aðaláfrýjandi þá þeg- ar þurft að gera gagnáfrýjanda viðvart um van- skilin og krefja hann greiðslu, svo að gagnáfrýj- andi ætti þess þá kost að ráðstafa húsnæðinu til 14. maí 1936, er hann mátti samkvæmt samningnum löglega koma sér úr ábyrgð um það. Verður að lita svo á, að aðaláfrýjandi hafi með þessu aðgerða- leysi sínu firrt sig þeim rétti, er hann taldi sig hafa á hendur gagnáfryýjanda um greiðslu á leigu og hit- unarkostnaði eftir húsnæðið. Verður því að sýkna gagnáfrýjanda af kröfum aðaláfrýjanda í máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Mjólkurfélag Reykjavíkur, á að vera sýkn af kröfum aðaláfrýjanda, Davíðs Kristjánssonar, í máli þessu. Málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. marz 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 4. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 23. nóvember 1937, af Davíð Kristjánssyni, bæjarfulltrúa í Hafnarfirði gegn Mjólkurfélagi Reykjavíkur hér í bænum, og krefst stefn- 453 andi þess, aðallega að stefndur verði dæmdur til að greiða sér húsaleiguskuld, að upphæð kr. 1059.58, með 5% árs- vöxtum frá 1. júlí 1937 til greiðsludags, en fíl vara, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér húsaleigu eftir mati réttarins. Málskostnaðar krefst stefnandi, hvernig sem málið fer. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara krefst hann þess að verða aðeins dæmdur til að greiða stefnanda kr. 100.00 og að málskostnaður verði þá látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að með samningi, undirrituðum af stefndum 28. marz 1931 og af stefnanda 31. marz s. á., seldi stefnandi stefndum á leigu mjólkurbúð og matvöru- búð í húsi sinu í Austurgötu í Hafnarfirði, og fylgdi hvorri búðinni um sig bakherbergi til geymslu. Skyldi leigu- tíminn vera frá í. ágúst 1931 til 14. mai 1932 með þriggja mánaða uppsagnarfresti af beggja hálfu. Ef ekki yrði sagt upp með þeim fyrirvara, skyldi samningurinn framlengj- ast til næsta flutningsdags og þannig koll af kolli, nema öðruvísi semdist, en flutningsdagar voru skv. samningn- um aðeins 14. maí og 1. október. Leigan var ákveðin kr. 100.00 á mánuði og skyldi greidd fyrirfram þann Í. hvers mánaðar fyrir einn mánuð í senn. Leigutaki skyldi greiða hita samkvæmt reikningi leigusala hlutfallslega við aðra leigjendur. Með áritun á leigusamninginn sama dag og stefnandi undirritaði hann heimilaði hann stefndum að framleigja hið leigða til Jóns Gests Vigfússonar, kaupmanns í Hafn- arfirði. Mun stefndur síðan hafa notað sér þessa heimild, og Jón Gestur byrjað að nota hið leigða, þegar er leigu- tíminn hófst, eða 1. ágúst 1931. Þegar í byrjun varð framkvæmd leigusamningsins þannig, að stefnandi gekk beint að Jóni Gesti um greiðslu leigunnar, en stefndur greiddi hana aldrei. Tók stefnandi jafnan út vörur í verzlun Jóns Gests, en mismuninn á leigunni og úttektinni greiddi Jón með peningum, þótt oft yrði á því nokkur dráttur. Um áramót 1936 og 1937 nam ógreidd húsaleiga til stefnanda kr. 439.90. Siðan hefir ekkert verið greitt og síðast í júní 1937 mun Jón Gestur hafa hætt að nota búð- irnar. Þann fyrsta júlí var skuldin því kr. 439.90 frá ár- 454 inu 1936, kr. 600.00 fyrir húsaleigu frá Í. janúar 1937 til 30. júní s. á. og kr. 135.00 fyrir hita sama tima, eða samtals kr. 1174.90, en þar frá dró stefnandi úttekt sína hjá Jóni Gesti, er nam frá áramótum kr. 115.32, og urðu þá eftir sem skuld kr. 1059.58, sem er stefnukrafan í máli þessu. Stefnandi byggir það, að stefndur sé skyldur til að greiða upphæð þessa, á því, að hann hafi með framan- greindri áritun aðeins heimilað steindum að framleigja húsnæðið, en hinsvegar hafi hann alls ekki hvorki þá né síðar viljað sleppa né sleppt honum við skyldur hans sem leigutaka. Seint á árinu 1936 hafi hann látið stefndan vita um, að framleigutaki væri í vanskilum, en þá hafi stefndur þó hvorki greitt né sagt samningnum upp. Þann 13. mai 1937 skrifaði stefnandi stefndum bréf og tilkynnti honum leiguvanskilin. Þessu bréfi svaraði stefndur með bréfi, dagsettu 15. júní 1937, og sagði húsnæðinu upp frá þeim degi að telja. Þessa uppsögn kveðst stefndur um- fram skyldu hafa tekið gilda og því aðeins krefja stefndan um leigu til 1. júlí 1937, enda hafi Jón Gestur þá flutt úr hinu leigða húsnæði. Stefndur byggir sýknukröfuna hinsvegar á því, að með árituninni á leigusamninginn hafi stefnandi raunveru- lega fallið frá öllum kröfum á hendur sér samkvæmt samningnum og samþykkt Jón Gest sem fullgildan leigu- tæka, enda hafi þetta á sínum tima verið ætlun allra, er málið skipti. Sönnun fyrir þessu sé m. a. það, að Jón Gestur hafi ætið greitt leiguna beint til stefnanda og stefnandi alltaf stílað kvittanir fyrir henni á nafn Jóns, enda hafi stefndur ekkert samband haft við stefnanda frá undirritun samningsins, þangað til hann fékk bréfið frá honum, dagsett 13. maí. Þá bendir stefndur og á það til stuðnings máli sínu, að stefnandi tók jafnan vörur út hjá Jóni Gesti upp í húsaleiguna, án þess að sér hafi verið um það kunnugt. Þá hafi stefnandi heldur ekki tilkynnt sér leiguvanskilin fyrr en með bréfinu 13. maí, þrátt fyrir ströng og skýr ákvæði leigusamningsins um, að leigan skyldi greidd mánaðarlega fyrirfram. Allt þetta hljóti að valda því, að stefndur eigi að vera laus við allar skyldur samkvæmt leigusamningnum. Framangreind áritun stefnanda á leigusamninginn er dðð svo skýr að orðalagi, að ekki verður um það villzt, að með henni heimilar stefnandi stefndum einungis að framleigja Jóni Gesti húsnæðið, en afsalar sér engum rétti gagnvart stefndum. Og þar sem ekki er upplýst, að stefnandi hafi síðar afsalað sér rétti gagnvart stefndum sem leigutaka og slíkt afsal verður ekki talið felast í skiptum stefnanda og Jóns Gests, svo sem því, að Jón greiddi stefnanda leiguna beint, að stefnandi stilaði kvittanir sínar á nafn Jóns og tók út í verzlun hans og skuldajafnaði úttektinni við leig- una, þá þykir ekki unnt að telja, að stefndur sé með öllu laus við skyldur sínar sem leigutaki eftir samningnum. Í málinu er upplýst, að leigugreiðslan fór frá upphafi Þannig fram, að Jón Gestur greiddi stefnanda beint, svo og að þessi aðferð var höfð, án þess að stefndur beiddist þess. Í leigusamningnum voru, eins og áður segir, skýr og ströng ákvæði um, að leigan skyldi greidd mánaðarlega og fyrirfram. Lítur rétturinn, að þessu hvorutveggja at- huguðu, þannig á, að stefndur hafi mátt treysta því, að leigugreiðslan væri í lagi, svo lengi sem stefnandi til- kynnti honum ekki hið gagnstæða. Gegn neitun stefnds er ekki sannað, að stefnandi hafi tilkynnt honum vanskilin fyrr en með bréfinu 13. maí 1937. Verður því að líta svo á, að stefnandi hafi fyrirgert rétti sínum til að krefja stefndan um leigu fyrir umrætt timabil, nema fyrir mán- uðina maí og júní, enda verður að telja, að með bréfinu séu vanskilin á maíleigunni eftir atvikum nægilega snemma tilkynnt. Skv. reikningi stefnanda yfir hitakostnað nemur hann yfir þenna tíma (maí og júní) kr. 15.00, og með því að sú upphæð er ekki véfengd, ber að taka hana til greina. Verða málalok því skv. framansögðu þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 215.00 með vöxtum eins og krafizt hefir verið, en að því er máls- kostnaðinn snertir, þykir rétt að láta hann falla niður bæði vegna þess, hve lítill hluti af kröfu stefnanda er tekin til greina, og þess, að af bréfi, er stefndur skrifaði stefnanda, áður en stefna var gefin út, þykir mega ráða, að stefndur hafi verið fús til að greiða nokkra upphæð til sátta, ef stefnandi hefði ekki haldið fast við það, að stefnd- ur ætti að greiða alla hina umstefndu leigu. 456 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Mjólkurfélag Reykjavíkur, greiði stefn- andanum, Davíð Kristjánssyni, kr. 215.00 með 5% ársvöxtum frá 1. júlí 1937 til greiðsludags. Málskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 25. október 1939. Nr. 86/1938. Réttvísin (Einar B. Guðmundsson) segn Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni (Pétur Magnússon) og Birni Gíslasyni (Eggert Claessen). Skjalafals, fjársvik. Dómur hæstaréttar. I. Ákærði Þórarinn Vigfússon. Eins og frá er greint í úrskurði hæstaréttar í máli þessu frá 6. marz þ. á., hafði ákærði Þórarinn gefið út yfirlýsingu, þar sem hann ber brigður á það, að hann hafi falsað tékka þann, að fjárhæð kr. 843.00, sem í 8. tölulið II. kafla héraðsdómsins getur. Við framhaldspróf í málinu lýsti ákærði Þórarinn hins- vegar yfir því, að hann kannaðist fúslega við að hafa falsað tékka þenna. Er og upplýst í málinu, að tékk- inn er ritaður á eyðublað, sem var í vörzlum heild- verzlunarinnar Heklu, og með ritvél, sem verzlunin átti og á skrifstofu hennar var á þeim tíma, er tékk- inn var falsaður, en þá var ákærði Þórarinn í þjón- ustu verzlunar þessarar. Ákærði hefir viðurkennt að hafa falsað nafnið Jóhann Karlsson á bakhlið tékka 457 þessa, og kveðst hann hafa sjálfur fundið það nafn upp, en ekki átt við neinn sérstakan mann, er héti því nafni. Ber því að heimfæra þá fölsun hans undir 271. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Með framangreindum athugunum og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta ákvæði hans um refsingu á- kærða Þórarins Vigfússonar. II. Ákærði Magnús Jónsson. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um refsing ákærða Magnúsar Jónssonar þykir mega staðfesta með skir- skotun til forsendna dómsins. III. Ákærði Björn Gíslason. 1. Í III. kafla hins áfrýjaða dóms er lýst meðferð ákærða Björns á vixli að fjárhæð 2000 krónur, er þeir ákærði Magnús, Jóhann Steindór Einarsson, Sig- urður Steindórsson og Baldur Ásgeirsson höfðu ritað nöfn sín á. Menn þessir, að Baldri undanskildum, hafa borið það í málinu og staðfest það enn fyrir rétti eftir uppkvaðningu héraðsdómsins, að þeir hafi samið við ákærða Björn um það, að hann seldi fyrir þá víxilinn með þeim skilmálum, að þeir fjórmenn- ingarnir fengju fyrir hann 800 krónur í peningum til jafnra skipta þeirra á milli. Baldur Ásgeirsson hefir og nú verið krafinn vitnis við framhaldspróf máls- ins um afskipti hans af víxli þessum. Kveðst hann hafa ritað nafn sitt á víxilinn að ákærða Magnúsi einum viðstöddum, sem siðan hafi átt að semja við ákærða Björn um lán út á víxilinn. Hafi þeir gert ráð fyrir því að fá 800 krónur, og skyldi Baldur fá 200 krónur í sinn hlut. Kveðst Baldur ekki hafa hlotið neitt af andvirði vixilsins. 458 Með skirskotun til framangreindra upplýsinga, er fengizt hafa við framhaldsrannsókn málsins, svo og þess, er um þetta efni segir í forsendum héraðsdóms- ins, þykir mega fallast á þá niðurstöðu hans, að með- ferð ákærða Björns á ofangreindum víxli varði við 255. gr. hinna almennu hegningarlaga. 9. Meðal skjala þeirra, er ákærði Þórarinn falsaði veturinn 1937, var víxill að fjárhæð kr. 250.65. Er hans getið í 5. tölulið TI. kafla héraðsdómsins, en fjárhæð hans misskráð þar kr. 250.00. Á víxlinum er nafn útgefanda og framseljanda skráð þannig: „Heildverzlunin Hekla p. p. Sigfús Bjarnason“, og eru orðin: „Heildverzlunin Hekla p. p.“ stimpluð á víxilinn. Víxillinn tjáist vera gefinn út á hendur Sig- urði Halldórssyni, kaupmanni í Reykjavík, og er nafnið Sigurður Halldórsson falsað á stað sam- þykkjanda á víxlinum. Þá er einnig meðal hinna fölsuðu skjala víxill að fjárhæð kr. 1121.35. Er hans getið í 6. tölulið II. kafla héraðsdómsins, en fjárhæð hans talin þar kr. 1125.00. Nafn útgefanda og framseljanda þessa vixils er einnig „Heildverzlunin Hekla p. p. Sigfús Bjarna- son“ og falsað með sama hætti sem áður segir. Víxill þessi tjáist vera gefinn út á hendur Gesti Fanndal á Siglufirði, og er nafnið Gestur Fanndal falsað á stað samþykkjanda á víxlinum. Báðir þessir víxlar litu því út sem venjulegir við- skiptavíxlar, gefnir út af heildverzlun á hendur við- skiptamönnum hennar og samþykktir af þeim. Föls- unin er þannig gerð, að ekki er líklegt, að menn, sem ókunnir voru rithöndum þeirra Sigfúsar Bjarna- sonar, Sigurðar Halldórssonar og Gests Fanndal, myndu veita því athygli við venjulega skoðun, að vixlarnir væru falsaðir. 459 Ákærði Björn tókst á hendur fyrir ákærða Þór- arinn að selja ofangreindan víxil að fjárhæð kr. 250.65. Kveðst ákærði, Björn, hafa selt Sigurði nokkrum Berndsen víxilinn og fengið fyrir hann „eitthvað innan við tvö hundruð krónur“, er hann hafi afhent Þórarni. Ákærði Þórarinn kveður Björn hinsvegar aldrei hafa afhent sér neitt af andvirði þessa vixils, en ekki er upplýst í málinu, hvor rétt- ara hefir fyrir sér um þetta atriði. Nefndur Sigurð- ur Berndsen hefir kannazt við kaup víxils þessa af ákærða Birni. Þá hefir ákærður Björn einnig kannazt við að hafa aðstoðað ákærða Þórarinn við sölu á fyrr- nefndum víxli að fjárhæð kr. 1121.35. Hefir Sigurð- ur Berndsen skýrt svo frá, að hinir ákærðu Björn og Þórarinn hafi komið til hans saman. Björn hafi þá tekið víxil þenna upp úr vasa sínum og farið þess á leit ásamt Þórarni, að Berndsen keypti hann. Kveðst Berndsen hafa fallizt á það. Hafi Þórarinn þá farið, en Björn orðið eftir og tekið við andvirði víxilsins. Segist hann fyrst hafa greitt Birni víxilinn „með kreppubréfum á nafnverði“, en keypt kreppubréfin jafnskjótt aftur með 25 eða 26% afföllum. Ákærði Björn telur sig hinsvegar aðeins hafa tekið við 707 eða 708 krónum, er hann hafi fært Þórarni, en Þór- arinn kveður sig minna, að hann hafi fengið 760 krónur fyrir þenna víxil. Þegar þessar sölur gerðust, var ákærði Þórarinn innheimtu- og skrifstofumaður hjá heildverzluninni Heklu og hafði 150 kr. að mánaðarlaunum að frá- sögn eiganda verzlunarinnar, Sigfúsar Bjarnasonar. Þórarinn var mjög skuldugur í bönkum og víðar og hafði þá um skeið einnig verið óreglusamur. Kynn- ing hans og ákærða Björns hafði þá staðið um all- 460 langt skeið, eða frá því vorið 1936, og kveðst Þórar- inn hafa leitað ráða og aðstoðar Björns í fjárkrögs- um sínum, áður en fyrrgreindar sölur fóru fram. Gegn neitun ákærða Björns er ekki sannað, að hon- um hafi verið kunnugt um fölsun vixlanna, þegar hann aðstoðaði við sölu þeirra. En þó að ráð sé fyrir því gert, að hann hafi þá talið vixlana ófalsaða, þá hlaut honum sem vönum kaupsýslumanni að vera það ljóst, að Þórarinn myndi ekki hafa heimild heild verzlunarinnar Heklu til þess að selja Sigurði Berndsen viðskiptavíxla verzlunarinnar með mikl- um afföllum. Gat hann því ekki gengið þess dulinn, að aðstoð hans við sölu vixlanna væri þátttaka í refsi- verðu athæfi ákærða Þórarins. Þessi verknaður á- kærða Björns þykir eiga að varða við 255. gr. hinna almennu hegningarlaga, sbr. 1. málslið 48. gr. og einnig 46. gr. sömu laga, þar sem víxlarnir voru í raun og veru falsaðir og heildverzlunin Hekla hafði því ekki trúað Þórarni fyrir þeim. Ekki er fram komin í málinu örugg sönnun fyrir því, að ákærði Björn hafi aðstoðað ákærða Þórarinn við sölu fleiri falsaðra víxla. 3. Um afskipti ákærða Björns af tékkum þeim, er ákærði Þórarinn falsaði veturinn 1937, hefir komið fram í málinu það, sem hér segir: Ákærði Þórarinn hefir skýrt svo frá, að ákærði Björn hafi eitt sinn útvegað sér 50 króna lán hjá Jóni nokkrum Hanssyni gegn tryggingu í tékka, sem hann hafi falsað nafn heildverzlunarinnar Heklu undir, en ekki kveðst Þórarinn muna, hver verið hafi fjárhæð þessa tékka. Jón Hansson hefir borið það, að ákærði Björn hafi eitt sinn mælzt til þess, að hann lánaði ákærða Þórarni 50 krónur gegn trygg- ingu í tékka að fjárhæð 150 til 160 krónur, er út hafi 461 verið gefinn af heildverzluninni Heklu og undirrit- aður nafninu Sigfús Bjarnason. Kveður hann ákærða Björn þá hafa tjáð sér, að Þórarinn væri gjaldkeri hjá Heklu og lægi á peningum vegna verzlunarinn- ar. Væri sú aðferð höfð í verzluninni, að eigandinn, Sigfús, undirritaði tékka og afhenti Þórarni þá þannig, en Þórarinn útfyllti þá svo eftir þörfum. Segist Jón hafa farið með Birni og hitt Þórarinn, sem staðfest hafi, að Björn væri að biðja um pen- inga fyrir hann. Hafi hann þá lánað þeim félögum 50 krónur og tekið við tékkanum. Peningana kveðst hann hafa fengið greidda eftir 3 til 5 daga og þá jafnframt skilað tékkanum. Ákærði Björn kveðst ekki muna til, að hann hafi útvegað Þórarni þetta 50 króna lán, og verður það ekki talið sannað. Kveð- ur hann Þórarinn oft hafa mælzt til þess, að hann seldi fyrir hann (Þórarinn) tékka, jafnan smáa og útgefna af heildverzluninni Heklu. Hafi þá verið við- kvæði Þórarins, að verzlunin hefði „yfirdregið“ reikning sinn, en þyrfti á peningum að halda í bili. Þá er það upplýst í málinu, að ákærði Björn út- vegaði ákærða Þórarni peningalán hjá Jóni Hans- syni gegn tryggingu í tékka að fjárhæð 500 krónur, er út tjáðist vera gefinn af heildverzluninni Heklu Þórarni til handa, en nafn útgefanda hafði Þórarinn falsað. Kveður Jón Hansson báða hina ákærðu, Björn og Þórarinn, hafa átt tal við sig um lán þetta, og hafi hann fengið 50 kr. fyrir að útvega það, en af þeirri fjárhæð hafi hann greitt vexti af láninu. Hef- ir ákærði Björn við þetta kannazt. Kveðst hann hafa útvegað lánið, tekið við peningunum og einnig hafi hann síðar greitt lánið með peningum, er Þórarinn hafi fengið honum. Telur hann fjárhæð tékkans, sem Jón fékk til tryggingar, munu hafa verið 550 krónur. 462 Loks hefir ákærði Björn kannazt við það, að um leið og hann greiddi Jóni Hanssyni siðastgreint lán, hafi hann mælgzt til þess, að Jón keypti lægri tékka af Þórarni, og hafi Jón haft góð orð um það. Kveð- ur Björn Þórarinn síðan hafa afhent Jóni tékka að fjárhæð 468 kr., er Jón hafi greitt í tvennu lagi, og segist Björn hafa veitt nokkrum hluta lánsins við- töku fyrir hönd Þórarins. Þetta hafa þeir ákærði Þórarinn og Jón staðfest, og kveðst Jón hafa átt að fá 68 kr. fyrir að útvega lánið. Ákærði Þórarinn kveð- ur Björn hafa fengið helminginn af þvi, sem fékkst út á tékka þenna, en Björn kveður allt lánið hafa runnið til Þórarins. Ákærði Björn hefir neitað því, að honum hafi verið kunnugt um föslun framangreindra tékka, er hann aðstoðaði ákærða Þórarinn við ofangreindar lántökur gegn tryggingu í tékkunum. Sá fyrirsláttur hans, að hann hafi talið ákærða Þórarinn vera að útvega heildverzluninni Heklu rekstrarlán með lán- tökum á sliku lítilræði hjá Jóni Hanssyni gegn trygg- ingu í innstæðulausum tékkum, er hinsvegar svo ó- sennilegur, að ekki verður trúnaður á hann lagður. Aðferð sú, sem hér var höfð, að veðsetja tékka fyrir lánum, er greiða varð riflega þóknun fyrir, er svo fjarri venju og hagsýni og yfirleitt svo fjarstæð, að ákærða Birni, sem bæði hafði langa viðskiptareynslu og náin kynni af fjárkröggum Þórarins og launa- lágri aðstoðarstöðu hans hjá firmanu, hlaut að vera það ljóst, að tékkarnir væru falsaðir. Þessi verkn- aður ákærða Björns, að nota falsaða tékka til trygg- ingar við lántökur, verður því að teljast refsiverður samkvæmt 271. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júni 1869. 463 Ákærði Þórarinn hefir haldið því fram, að ákærði Björn hafi aðstoðað hann við sölu fleiri falsaðra tékka, en ekki er sannað gegn neitun ákærða Björns, að svo hafi verið. Refsing ákærðs Björns Gíslasonar fyrir framan- greind brot hans þykir hæfilega ákveðin með til- liti til fyrri brota hans og með hliðsjón af 63. gr. almennra hegningarlaga betrunarhúsvinna í 15 mánuði. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði skulu vera óröskuð. Um greiðslu áfrýjunarkostnaðar sakarinnar fer sem hér segir: Ákærður Þórarinn Vigfússon og Magnús Jónsson greiði in solidum málflutningslaun skipaðs verjanda sins, 300 krónur. Ákærður Björn Gíslason greiði málflutningslaun skipaðs verjanda sins, 300 krónur. Allan annan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda málsins, kr. 400.00, greiði allir hinir á- kærðu in solidum. Því dæmist rétt vera: Ákærði Björn Gíslason sæti betrunarhúsvinnu í 15 mánuði. Að öðru leyti skal hinum áfrýjaða dómi vera óraskað. Ákærðir Þórarinn Vigfússon og Magnús Jóns- son geiði in solidum málflutningslaun skipaðs verjanda sins í hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmanns Péturs Magnússonar, 300 krónur. Ákærði Björn Gíslason greiði málflutnings- 464 laun skipaðs verjanda síns í hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmanns Eggerts Claessen, 300 krónur. Allan annan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmanns Einars B. Guðmundssonar, kr. 400.00, greiði hinir ákærðu allir in solidum. Dóminum Þber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 22. júní 1938. I. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn þeim Þórarni Vigfússyni, verzlunarmanni, til heimilis Bergþóru- götu 27, Birni Gíslasyni, kaupmanni, til heimilis Grettis- götu 71, og Magnúsi Jónssyni, verkamanni, til heimilis Njálsgötu 52B, öllum hér í bæ, fyrir brot gegn 27. kap. almennra hegningarlaga og að því, er þá Þórarinn og Björn snertir, einnig 26. kap. sömu laga. Ákærðir eru allir komnir yfir lögaldur sakamanna. Þórarinn er fæddur hinn 25. júlí 1902 að Heiðarseli á Síðu. Hann hefir aldrei sætt refsingu, en hinn 12. ágúst 1935 var hann kærður fyrir sviksamlegt athæfi, málssókn gegn honum þá féll niður, með því að upphæð sú, er um var að ræða, var greidd. Björn er fæddur 15. júni 1878 í Húsey, Hjaltastaðaþing- há. Hann hefir sætt eftirtöldum kærum og refsingum, öll- um hér í Reykjavík: 1924 1%, Kærður fyrir hlutdeild í svikum. 1930 #4 Réttarsætt: 50 króna sekt fyrir ölvun á almanna- færi. 1930 2%% Réttarsætt: 50 króna sekt fyrir samskonar brot. 1932 64 Réttarsætt: 50 króna sekt fyrir samskonar brot. 1933 264 Dómur Hæstaréttar: 12 mánaða betrunarhús- vinna og sviptur rétti æfilangt til þess að reka 465 eða stjórna atvinnufyrirtæki fyrir brot gegn 253. gr., 259. gr., 254. gr., 235. gr., 262. gr. sbr. 46. gr. 264. gr. 2. mgr. sbr. 48. gr. almennra hegningar- laga. 1933 ég Dómur aukaréttar: 1000 króna sekt fyrir brot gegn Í2. og 22. kap. hegningarlaganna. Magnús er fæddur 3. júní 1907 að Steinsmýri í Meðal- landi. Hann hefir hér í Reykjavík sætt eftirtöldum refs- ingum: 1935 1%% Dómur aukaréttar: Sýknaður af ákæru réttvis- innar fyrir brot gegn 22. kap. hegningarlaganna, en dæmdur í 25 króna sekt fyrir ólöglega neyzlu áfengis á veitingahúsi. 1936 15; Réttarsætt: 250 króna sekt fyrir brot gegn lög- um nr. 34 1915. 11. Hinn 23. júlí s. 1. kærði Útvegsbanki Íslands yfir því, að þangað hefði borizt tékkur að upphæð kr. 843, útgef- inn af Sambandi ísl. samvinnufélaga á hlaupareikning þess í bankanum og undirritaður fyrir þess hönd af for- stjóra þess, Sig. Kristinssyni, en sem talinn væri af útgef- anda falsaður. Lögreglan rakti þegar tékkann til ákærða Þórarins, en ekki hefir tekizt að upplýsa, hver afhenti hann í bankann. Þórarinn viðurkenndi þegar að hafa falsað umræddan tékka og játaði jafnframt á sig eftirtaldar falsanir: 1. Í desember 1936 kveðst hann fyrst hafa falsað víxil. Var upphæðin kr. 315.00, og skrifaði hann sjálfan sig sem samþykkjanda, en Sigfús Bjarnason f. h. Heildverzlunar- innar Heklu, sem hann vann hjá, skrifaði hann sem út- gefanda og notaði til þess stimpil verzlunarinnar. Þessi vixill var seldur Sigurði Berndsen fyrir milligöngu ákærðs Björns. 2. Tékkur að upphæð kr. 415.00. Sigfús Bjarnason hafði í fjarveru sinni skilið eftir nokkur óútfyllt, en undirrituð tékkeyðublöð. Tók ákærður eitt þeirra og útfyllti. Tékkann greiddi hann til Sig. Berndsen og bað að sýna hann ekki í banka í ákveðinn tíma. 3. Tékkur, sem ákærður kveðst ekki muna upphæð á, 30 466 en Jón Hansson, kaupm., fékk sem tryggingu fyrir 50 króna láni, og hefir hann upplýst, að upphæðin hafi verið 150—-160 krónur. Sem útgefanda tékkans falsaði ákærður nafn Heildverzl- unarinnar Heklu. 4. Tékkur að upphæð kr. 500.00. Sem útgefanda falsaði ákærður Heildverzlunina Heklu. Út á þenna tékka útvegaði Jón Hansson, fyrir milli- göngu ákærðs Björns, lán, er ákærður notaði til að greiða með tékka þann, er Berndsen hafði fengið. 5, Víxill að upphæð 250 krónur. Sem útgefanda skrifaði hann Heildverzlunina Heklu, en sem samþykkjanda Sig- urð Halldórsson, og kveðst þar hafa átt við ákveðinn mann. 6. Vixill að upphæð kr. 1125.00. Sem útgefanda skrifaði hann Heildverzlunina Heklu, en sem samþykkjanda Gest Fanndal á Siglufirði. Þessi víxill var seldur Sigurði Berndsen, og kveðst Þór- arinn hafa varið þeim peningum, er hann fékk fyrir hann, til þess að innleysa 500 króna tékkann. 7. Tékkur að upphæð kr. 468.00, gefinn út á hlaupareikn- ing Heildverzlunarinnar Heklu í Útvegsbankanum, og und- irritaði ákærður hann nafni Sigfúsar Bjarnasonar f. h. verzlunarinnar, en tók eyðublaðið úr gömlu tékkhefti, sem tilheyrði verzluninni. Þessi tékkur var settur sem trygging fyrir láni, er Jón Hansson útvegaði út á hann. 8. Áðurgreindur tékkur, gefinn út á hlaupareikning Sam- bands ísl. samvinnufélaga í Útvegsbankanum. Kveðst á- kærði hafa séð númer hlaupareikningsins og nafn for- stjórans á tékk frá Sambandinu. Þenna tékk kveðst á- kærður hafa afhent Birni út á götu og beðið hann að út- vega sér lán út á hann. Síðar segir hann, að Björn hafi tjáð sér, að hann hafi ekki getað útvegað lán út á tékkann og væri nú búinn að eyðileggja hann. Eins og áður er sagt, hefir ekki orðið upplýst, hver kom með tékkann í bankann. 9. Víxill að upphæð kr. 2800.00. Víxil þenna segir ákærð- ur, að Björn hafi fengið sér, og var hann þá samþykktur af Jóhanni Einarssyni. Kveðst ákærður síðan hafa falsað að tilhlutun Björns nafn Thor Jensen sem útgefanda víxilsins. Ákærður fór með víxil þenna til Sig. Berndsen og bauð honum til kaups, en Sig. neitaði kaupunum, 08 hafðist því ekki fé út úr honum. 467 Ákærður Þórarinn hefir haldið því fram, að um allar þessar falsanir hafi hann verið í samráði við meðákærðan Björn Gíslason. Hann kveðst eitt sinn hafa eytt 50 krónum af innheimtufé, er hann hafði undir höndum, og skýrt Birni frá því. Björn bauð honum þá að selja fyrir hann vixil, og þegar ákærður Þórarinn ekki sagðist geta fengið nöfn á hann, stakk Björn upp á því, að hann falsaði nöfn- in. Falsaði ákærður síðan 315 króna vixilinn og afhenti Birni daginn eftir til að selja, og samdist svo um með þeim, að Björn fengi hluta af andvirðinu, og hjálpaði honum til að greiða hann á gjalddaga. Hina aðra víxla og tékka kvaðst ákærður einnig hafa falsað í samráði við með- ákærðan Björn og stundum í viðurvist hans, og veitti hann milligöngu og aðstoð við sölu þeirra sumra. Björn fékk einnig hluta af andvirðinu og skilaði engu fyrir 250 króna víxilinn og sambandstékkann. 2800 króna víxilinn kveðst hann hafa falsað beint eftir beiðni Björns. Ákærður Þórarinn hefir þó ekki á nokkurn hátt getað stutt þessa frásögn sina um þátttöku Björns með vitn- um eða á annan hátt, og hefir skýrt frá því, að allt Þetta hafi farið þeim tveimur á milli án vitundar ann- arra. Heldur ekki hefir réttinum tekizt að leiða að því aðrar sannanir. Ákærður Björn hefir eindregið og ákveðið neitað því að hafa tekið þátt í eða verið í vitorði með Þórarni um framangreindar falsanir. Hann hefir skýrt svo frá, að Þórarinn hafi oft sýnt sér ýmsa pappira og beðið sig að selja, en það hafi svo sem ekkert orðið úr því, því að pappírarnir hafi verið ónýtir. Hann hefir einnig viðurkennt að hafa átt margháttuð við- skipti við Þórarinn. Af framangreindum víxlum og tékkum hefir hann sum- part neitað að hafa haft nokkur afskipti, en sumpart viður- kennt að hafa veitt Þórarni aðstoð við að selja eða fá lán út á. Þannig hefir hann ákveðið neitað því að hafa haft nokkur afskipti af sambandstékkanum og 2800 króna vixli þeim, er nafn Th. Jensen var falsað á. Hann hefir og ákveð- ið og stöðugt neitað því að hafa haft vitund um falsanir þær, er framdar höfðu verið á skjölum þeim, er hann hafði milligöngu með að selja og jafnframt að hafa þegið þókn- un fyrir þá aðstoð sína. 468 Ákærður Þórarinn hefir ennfremur játað á sig eftir- greindar falsanir: 10. Tékkur að upphæð kr. 700.00 á sparisjóðsinnistæðu Heildverzlunarinnar Heklu í Landsbankanum. Tékkann undirritaði hann nafni Sigfúsar Bjarnasonar og seldi í Sparisjóði Reykjavikur. 11. Tékkur að upphæð kr. 250.00 á hlaupareikning Heild- verzlunarinnar Heklu í Landsbankanum. Tékkann undir- ritaði hann nafni Sigfúsar Bjarnasonar og seldi sjálfur í bankann. 12. Tékkur að upphæð kr. 65.00 á innstæðu Halldórs kaup- manns Þórarinssonar í Sparisjóði Reykjavíkur, og falsaði hann nafn hans undir, en innstæðunúmerið kveðst hann hafa þekkt. Frá tildrögum þessa tékks skýrir ákærður svo, að með- ákærður Magnús Jónsson hafi komið til sin og beðið sig að lána sér peninga. Hann kveðst hafa sagt Magnúsi, að peninga gæti hann ekki látið, nema með því að falsa tékk. Hann segir, að sig minni, að hann hafi skýrt Magnúsi frá því, að hann væri kominn í vandræði út úr fölsunum. Magnús varaði hann við þessu, en þó varð það úr, að Þór- arinn skrifaði þarna ofangreindan tékk, og tók Magnús við honum. Magnús hefir skýrt svo frá, að hann hafi beðið Þórarinn um peninga til að bjarga víxli, sem var að falla. Þórarinn var áður búinn að segja honum frá vandræðum sínum og kvaðst nú ekki geta hjálpað honum, nema með því að láta hann hafa falsaðan tékk. Skrifaði síðan ofangreindan tékk og fékk honum. Sagði hann honum jafnframt frá því, að hann mundi innleysa tékkann um kvöldið. Magnús sendi siðan með tékkann til að selja hann. Var þá „útgefanda“ gert aðvart og þeir Magnús og Þórarinn kallaðir upp í sparisjóð. Þar viðurkenndi Þórarinn að hafa falsað nafn útgefanda. Sigfús Bjarnason, framkvæmdarstjóri Heklu, komst nú í málið, og viðurkenndi ákærður Þórarinn fyrir honum fyrr- greindar falsanir sinar. Varð það úr, að framkvæmdarstjórinn hjálpaði honum til að innleysa hin fölsuðu skjöl, sem úti voru, en ákærð- ur Þórarinn setti tryggingu fyrir. Tókst þeim að innleysa öll hin fösluðu skjöl nema Sam- 469 bandstékkann, sem ákærður Þórarinn hélt, eins og áður segir, að væri eyðilagður. Enn hefir ákærður Þórarinn viðurkennt eftirgreindar falsanir: 13. Vixill nú að upphæð kr. 850.00, seldur Landsbanka Íslands, samþykktur af Þórarni og útgefinn af Óskari Magnússyni. Meðal ábekinga víxilsins er talinn Sigurður Jónsson, Njálsgötu 12. Hann taldi sig ekki kannast við nafnrit sitt á víxlinum, en hinsvegar hefði hann áður verið ábyrgðarmaður á víxlinum. Ákærður viðurkenndi að hafa stundum falsað nafn Sigurðar á framlengingarvixla fyrir þessari skuld, þegar hann gat ekki náð í hann sjálfan. 14. Víxill nú að upphæð kr. 270.00 seldur Landsbankan- um, samþykktur af Þórarni, en útgefinn og framseldur af meðákærðum Magnúsi Jónssyni. Magnús synjaði fyrir, að sin hönd væri á nafnritinu, og kannaðist Þórarinn þá við að hafa falsað nafn hans á vixilinn, en víxillinn var fram- lengingarvixill á víxli, er Magnús hafði gefið út fyrir á- kærðan, og kveðst ákærður hafa framið fölsunina vegna þess, að Magnús var ekki í bænum á gjalddaga. TI. Fyrir jólin 1936 skrifuðu þeir meðákærður Magnús Jóns- son, Jóhann Steindór Einarsson, Sigurður Steindórsson og Baldur Ásgeirsson upp á víxil að upphæð kr. 2000.00. Var vixlinum ráðstafað af Birni. Baldur Ásgeirsson hefir dvalið erlendis, síðan mál þetta var tekið upp, og hefir því ekki orðið leiddur sem vitni. Hinir þrir hafa allir borið það, að það hafi verið tilgangur- inn með þessum vixli að fá út á hann lán að upphæð kr. 800.00, sem þeir síðan ætluðu að skipta á milli sín. Meðákærður Magnús hefir skýrt svo frá, að hann hafi átt uppástunguna að þessari lántöku, og fékk hann Björn í málið. Björn fékk ráðið upphæð víxilsins, og í afföll áttu þeir að greiða 100 krónur, en víxillinn átti að vera til 6 mánaða. Kveðst Magnús hafa samið við Björn um að út- vega lán út á víxilinn upp á þessi kjör, borið þetta síðan undir félaga sína, þeir samþykkt tilboðið og ritað vixilinn. Þá kveðst hann hafa kvatt Björn heim til sín á Vestur- götu 24 og afhent honum vixilinn í viðurvist félaga sinna. Þó kveðst hann ekki muna, hvort Jóhann var þar viðstadd- 470 ur. Þar voru skilyrði þessi endurtekin, og gekkst Björn þar við þeim að nýju. Þegar til kom og Magnús fór að krefja Björn um pen- ingana, sagði Björn honum, að hann hefði ekki getað fengið peninga út á hann, og kvaðst hann nú geyma vixilinn í vas- anum, eins og hvert annað ónýtt plagg. Kveðst Magnús ekk- ert hafa skipt sér af þessu frekar fyrr en hann var krafinn um greiðslu. Magnús hefir eindregið og ákveðið haldið því fram, að Birni hafi verið óheimilt frá sinni hálfu að ráðstafa víxlin- um á annan hátt en áður greinir. Jóhann Steindór Einarsson hefir skýrt frá því, að það hafi verið sammæli þeirra fjögra að fá 800 króna lán út á víxilinn. Hann kveðst ekki muna til að hafa verið viðstaddur, þegar víxillinn var afhentur Birni. En oft kveðst hann hafa um þetta rætt við Björn og spurt, hvernig gengi með víxilinn, og hafi í þeim samtölum alltaf verið gengið út frá, að þeir fengju 800 krónur út á hann. Sigurður Steindórsson hefir borið sem vitni og unnið eið að þeim framburði sínum, að víxillinn hafi verið af- hentur Birni á heimili Magnúsar, Vesturgötu 24, að sér við- stöddum, og þá hafi framangreind skilyrði greinilega verið tekin fram við Björn. Segir hann, að Magnús hafi haft orð fyrir þeim félögum. Síðar sagði Magnús honum, að Birni hefði ekki tekizt að útvega lán út á víxilinn. Kveðst hann þá hafa haldið, að vixillinn hafi verið eyðilagður, þar til hann frétti, að farið væri að reyna að innheimta hann. Báðir hafa þeir Jóhann og Sigurður synjað þess að hafa veitt Birni heimild til að ráðstafa víxlinum á annan hátt en fram var tekið. Björn hefir skýrt öðruvísi frá viðtöku sinni á víxli þess- um. Hann segir, að Magnús hafi afhent sér hann á Lauga- vegi 24. Í fyrstu skýrði Björn svo frá, að hann hafi átt að semja við Einar Jónsson í Klöpp, er átti 800 króna vixil á Magnús, um að láta þann víxil upp í 2000 króna víxilinn og greiða eitthvað á milli. Síðar skýrði Björn svo frá, að hann hefði tekið við vixlinum af Magnúsi til að selja fyrir eitthvað, en kveðst hafa borið það sérstaklega undir Magnús, áður en hann ráðstafaði víxlinum til Einars í Klöpp, og hafi Magnús samþykkt þá ráðstöfun. 471 Einar Jónsson hefir borið það sem vitni, að hann hafi keypt 2 víxla af Sigurði Berndsen og selt síðan Steini Þórð- arsyni. Annar þessara víxla var að upphæð kr. 800.00 og með nöfnum þeirra ákærða Þórarins og Magnúsar. Siðar var það, að Björn bað hann að selja fyrir sig 2000 króna víxilinn og taldi sig þá raunverulegan eiganda hans. Einar bauð Steini hann 'til kaups, og það var Steinn, sem setti það upp, að 800 króna víxillinn gengi upp í hann. Þegar Einar bar það undir Björn, var Björn strax fús á að taka hann. Andvirði það, er Steinn greiddi fyrir víxilinn, var auk $00 króna víxilsins: 100 krónur í peningum, 200 króna ávísun, er Steinn síðar greiddi í peningum, radiótæki, ónýtt, virt á 200 kr., 10 luktir á 10 krónur stykkið og 20 hrífur á kr. 7.50 stykkið. Auk þess er ennþá ógreitt af andvirðinu 60 hrífur á kr. 7.50. Allt andvirði víxilsins kveðst Einar hafa látið Björn fá, að undanteknum eitthvað 50 krónum, er hann kveðst hafa fengið fyrir ómak sitt, og tók af and- virði ávísunarinnar. Peningana og 800 króna vixilinn kveðst hann hafa afhent Birni, þar sem þeir voru staddir á Lauga- vegi 27, en án þess að taka kvittun fyrir. Ávísunina kveðst hann hafa sýnt Birni, sem strax fól honum að láta inn- heimta hana. Kveðst hann síðan hafa afhent Birni and- virðið jafnóðum og það innheimtist. Vörurnar kveðst hann í fyrstu hafa geymt, en síðan sent Birni. Ákærður Björn hefir neitað þessum framburði og haldið við þá frásögn sína, er áður greinir. Hann hefir neitað að hafa tekið við peningunum og kveðst aldrei hafa heyrt getið um ávísunina og enga peninga upp úr henni haft. Hinsvegar hafi Einar lofað sér einhverju af peningum, en þeir hafi aldrei komið. Vörurnar segir hann, að Magnús hafi fengið, en kvaðst þó ekki vita, hvort hann hirti það allt. Ákærður Magnús hefir neitað því að hafa nokkru sinni tekið við 800 króna víxlinum, enda hafi hann ekki vitað, að sá víxill var seldur. Hann kveðst heldur enga peninga hafa fengið fyrir 200 króna vixilinn. Aftur segir hann, að Björn hafi gefið sér 12 hrifur. Útvarpstæki segir hann, að Björn hafi einnig látið sig hafa til að prófa, hvort það væri nothæft. Það reyndist ekki vera, og kveðst hann þá, að fyrirlagi Björns, hafa farið með það á viðgerðarstofu, og gaf Björn þar kassann utan af því. 472 Samræmi hefir þannig ekki fengizt í frásagnir aðilja um ráðstöfun víxils þessa. IV. Hinn 29. mai 1936 afhenti Landsbanki Íslands lögregl- unni víxil, er bankinn hafði keypt, að upphæð kr. 250.00, útgefinn hinn 9. febrúar 1935 til greiðslu 9. maí 1935. Sem útgefandi var talinn Sveinn læknir Gunnarsson, Óðins- götu 1, en samþykkjandi Helgi Jónsson, Njarðargötu 7. Höfðu þeir báðir synjað þess með eiði að hafa ritað nöfn sín á vixilinn. Undir rannsókn máls þessa viðurkenndi ákærður Magnús Jónsson að hafa átt þátt í fölsun og sölu þessa vixils. Hann skýrir svo frá, að með sér hafi verið Helgi Guð- laugsson og hefði hann ritað víxilinn, en Í samráði við sig og að sér viðstöddum. Kveðst hann hafa haft á sér lyfseðil frá Sveini og reikning á Helga Jónsson og völdu þeir nöfn- in eftir þvi. Þeir fengu siðan Svanþór Jónsson til þess að fara með víxilinn í Landsbankann. Afhenti hann vixil- inn dyraverði bankans, en Helgi tók við peningunum, þegar þeir voru afgreiddir. Helgi kom siðan með peningana heim til ákærðs og ætlaði að fá honum fjórða hluta andvirðisins. Þá kveðst ákærður hafa sagt honum, að hann hefði skýrt meðákærð- um Þórarni frá þessu og yrði Þórarinn því að fá eitthvað til þess að þegja yfir þvi. Kveðst hann þannig hafa fengið nokkra peninga í viðbót. Hinsvegar kveðst hann aldrei hafa skýrt Þórarni frá þessu og hafi honum því verið g- kunnugt um þetta, enda aldrei fengið þessa peninga. Ákærður hefir þrætt fyrir það að hafa ritað nokkuð af vixlinum sjálfur. Nöfnin eru þar rituð nokkuð á mismunandi hátt. Var víxillinn sendur til rannsóknar erlendum rithandarfræðinsi ásamt rithandasýnishornum þeirra félaga. Var niðurstaða þeirrar rannsóknar sú, að sama hönd væri á texta vixils- ins og rithandarsýnishorni Helga. Hinsvegar treystist pjt- handarfræðingurinn ekki til að fullyrða neitt ákveðið um nafn útgefanda, taldi það geta verið ritað af sama manni og textann ritaði, en benti jafnframt á nokkur líkindi milli tveggja stafa í nafninu á víxlinum og á rithandarsyýnis- horni ákærðs. 473 Mál þeirra Helga Guðlaugssonar og Svanþórs Jónssonar er rekið sérstaklega. V. Með fölsunum víxla og tékka, eins og rakið var í 2 hér að framan, hefir ákærður Þórarinn gerzt sekur við 271. gr. og 275. gr. almennra hegningarlaga, sbr. 48. gr. og 63. gr. sömu laga. Þykir refsing hans, með tilliti til allra mála- vaxta, hæfilega ákveðin 15 mánaða betrunarhúsvinna. Með þátttöku sinni í fölsunum Þórarins á 65 króna tékk- anum og fölsun Helga Guðlaugssonar á 250 króna víxlinum, eins og frá var skýrt í 2 og 4 hér að framan, hefir ákærður Magnús gerzt sekur við 271. gr. sbr. 48. gr. og 63. gr. hegn- ingarlaganna. Refsing hans þykir eftir atvikum hæfilega ákveðin betrunarhúsvinna í 1 ár. Rétturinn litur svo á, að ekki sé framkomin sönnun fyrir þátttöku ákærðs Björns í greindum fölsunum gegn ein- dreginni neitun hans. Verður því af þeirri ástæðu að sýkna hann af ákærum réttvisinnar fyrir brot gegn 27. kap. hegn- ingarlaganna. Aftur verður rétturinn að lita svo á, að, eins og rakið er i3 hér að framan, sé fram komin sönnun þess, að ákærð- ur Björn hafi ráðstafað vixli þeim, er þeir Magnús Jóns- son, Sigurður Steindórsson, Baldur Ásgeirsson og Jóhann Steindór Einarsson höfðu skrifað upp á, svo að varði við 255. gr. hegningarlaganna. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin með tilliti til fortíðar hans 5 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærður Björn greiði málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins hér fyrir réttinum, Eggerts Claessen hrm., er ákveðast kr. 100.00. Ákærðir Magnús og Þórarinn greiði in solidum máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Stefáns Jóh. Ste- fánssonar hrm., kr. 100.00. Ákærði Björn og Þórarinn greiði hvor um sig kostnað við gæzluvarðhald sitt. Ákærðir greiði allir in solidum allan annan kostnað sakarinnar. Ákærður Björn sat í gæzluvarðhaldi 29. júlí til 9. ágúst, en ákærður Þórarinn frá 29. júlí til 13. ágúst. Málið hefir verið rekið vítalaust og er gerð grein fyrir drætti þeim, sem á því hefir orðið, í prófum þess. 474 Því dæmist rétt vera: Ákærður Þórarinn Vigfússon sæti 15 mánaða betr- unarhússvinnu. Ákærður Magnús Jónsson sæti 1 árs betrunarhúss- vinnu. Ákærður Björn Gíslason sæti 5 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Ákærður Björn greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Eggerts Claessen hrm., kr. 100.00. Ákærðir Magnús og Þórarinn greiði in solidum máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hrm. Stefáns Jóh. Stefánssonar, kr. 100.00. Ákærðir Björn og Þórarinn greiði hvor um sig kostnað við gæzluvarðhald sitt. Ákærðir allir greiði in solidum allan annan kostnað sakarinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 27. október 1939. Nr. 108/1938. Réttvísin (Eggert Claessen) gegn Carl Christian Sinius Christensen, (Jón Ásbjörnsson) Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni (Pétur Magnússon) og Ragnari Kristni Pálssyni (Gunnar Þorsteinsson). Ólögmæt meðferð á fundnu fé. Skjalafals. Dómur hæstaréttar. Meðferð Carls Christensen á selskinninu varðar við 250. gr. almennra hegningarlaga. Þótt stefna í málinu á hendur honum víki aðeins að 23. og 27. kap. hegningarlaganna og lögum nr. öl frá 1928, þá þykir samt mega dæma um verknað þenna í 475 málinu, með því að ákærði gat ekki gengið þess dulinn, að hann var sóttur til refsingar fyrir hann. Með þessum athugasemdum þykir mega fallast á forsendur og niðurstöður hins áfrýjaða dóms og ber því að staðfesta hann. Um greiðslu áfrýjunarkostnaðar sakarinnar fer sem hér segir: Ákærði Carl Christian Sinius Christen- sen greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, 80 krónur. Ákærður Þórarinn Vigfússon og Magnús Jónsson greiði in solidum málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, 80 krónur, og ákærði Ragnar Kristinn Pálsson greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, 80 krónur. Allur annar kostnaður við áfrýjun sakar- innar, þar með talin málssóknarlaun skipaðs sækj- anda málsins, 120 krónur, greiðist in solidum af öll- um hinum ákærðu. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði Carl Christian Sinius Christensen greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins í hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmanns Jóns Ásbjörnssonar, 80 krónur. Ákærðu Þórarinn Vigfússon og Magnús Jónsson greiði in solidum málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns í hæsta- rétti, —hæstaréttarmálflutningsmanns Péturs Magnússonar, 80 krónur. Ákærði Ragnar Krist- inn Pálsson greiði málsvarnarlaun skipaðs verj- anda sins í hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- manns Gunnars Þorsteinssonar, 80 krónur. Allur annar áfrýjunarkostnaður sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- 476 anda málsins fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmanns Eggerts Claessen, 120 krónur, greiðist in solidum af öllum hinum ákærðu. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 1. okt. 1938. Ár 1938, laugardaginn 1. október, var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var í Hegningarhúsinu af hinum reglu- lega dómara, Jónatan Hallvarðssyni, settum lögreglustjóra, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1787—1790 1938: Réttvísin gegn Karli Kristjáni Sinius Kristensen, Þórarni Vigfússyni, Magnúsi Jónssyni og Ragnari Kristni Pálssyni. Málið er höfðað gegn öllum hinum ákærðu fyrir brot gegn 27. kapitula hinna almennu hegningarlaga og að þvi, er hinn fyrstnefnda snertir, einnig fyrir brot gegn 23. kap. sömu laga og lögum nr. 51 1928 um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana. Ákærðir eru þessir: 1. Karl Kristján Sinius Kristensen, bifreiðarstjóri, til heimilis Þingholtsstræti 28 hér í bæ. Hann er talinn fædad- ur að Elling í Danmörku 3. júní 1897. Hingað til lands kveðst hann hafa flutt árið 1923 eða 1924. Hann hefir hér á landi áður sætt eftirtöldum refsingum, öllum hér í Reykjavík: 1932 %6 Sætt 10 kr. sekt fyrir of hraðan akstur. 1932 % Dómur aukaréttar Reykjavíkur: Fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 12 daga, skilorðsbund- ið, fyrir ólögmæta meðferð á fundnu fé. 1932 2% Sætt 15 kr. sekt fyrir of hraða á bifreið. 1934 114 Dómur lögregluréttar Reykjavikur: 50 kr. sekt og 10 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot á áfengislögunum. Samkvæmt upplýsingum frá Rigspolitichefen í Kaup- mannahöfn hefir honum aldrei verið refsað í Danmörku. En árið 1922 var hann grunaður um sviksamlegt athæfi í sambandi við fatnað, en það mál var fellt niður. 9. Þórarinn Vigfússon, verzlunarmaður, til heimilis Hverfisgötu 98 hér í bæ. Hann er fæddur 25. júlí 1902 að Heiðarseli á Síðu. 477 Árið 1935 var hann hér í bænum kærður fyrir meint sviksamlegt athæfi, en það mál féll niður, með þvi að upphæð sú, er um var að ræða, var greidd. 22. júní s. 1. var hann í aukarétti Reykjavikur dæmdur í 15 mánaða betrunar- hússvinnu fyrir brot gegn 271. gr. og 275. gr. sbr. 48. gr. og 63. gr. hegningarlaganna. Sá dómur er nú undir áfrýjun. Að öðru leyti hefir hann ekki sætt ákærum. 3. Magnús Jónsson, verkamaður, til heimilis Miðstræti 8 A hér í bæ. Hann er fæddur 3. júni 1907 að Steinsmýri í Leiðvallahreppi. Hann hefir sætt eftirtöldum refsingum: Í Vestmannaeyjum: 1933 ?% Sektaður um 60 krónur fyrir ölvun og óspektir á almannafæri. Í Reykjavík: 1935 1%6 Dómur aukaréttar Reykjavíkur: Sýknaður af á- kæru réttvísinnar fyrir brot gegn 22. kap. alm. hegningarlaga, en sætti 25 kr. sekt fyrir ólöglega neyzlu áfengis í veitingahúsi. 1936 1% Sætti 250 kr. sekt fyrir brot gegn lögum nr. 34 1915. 1938 2% Dómur aukaréttar Reykjavikur: 1 árs betrunar- hússvinna fyrir brot gegn 271. gr. sbr. 48. gr. og 63. gr. hegningarlaganna. Síðasttalinn dómur, þar sem hann var dæmdur ásamt meðákærðum Þórarni Vigfússyni, er nú undir áfrýjun. 4. Ragnar Kristinn Pálsson, verkamaður, til heimilis Bröttugötu 6 hér í bæ. Hann er fæddur að Brúarlandi í Skagafirði 27. nóv. 1907. Hann hefir áður sætt eftirtöldum kærum og refsingum hér í Reykjavik: 1934 14 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 10 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbund- ið, og 500 kr. sekt fyrir brot gegn 6. sbr. 30. gr. áfengislaganna og Í. sbr. 20. gr. laga nr. 20 1875. 1937 1%4 Kærður fyrir óheimila töku á brotajárni. Látið falla niður. 2; Hinn 12. ágúst s. 1. tilkynnti Eyjólfur Eiríksson, Hafn- arstræti 16, að horfið hefði selskinn úr húsakynnum, er ákærður Karl hefði tekið á leigu þar í húsinu. Í húsnæð- inu hafði áður verið Nýja bifreiðastöðin, en þegar hún flutti, hafði skinnið orðið þar eftir ásamt ýmsu öðru dóti. 478 Karl hefir viðurkennt að hafa stolið þessu selskinni. Hann seldi það Þóroddi Jónssyni, skinnakaupmanni, fyrir 10 krónur. Við yfirheyrslu lögreglunnar út af þessu atriði málsins greiddi ákærður þegar kr. 20.00 í skaðabætur til eiganda skinnsins, og hefir hann ekki gert frekari kröfur. 3. Hinn 6. sept. s. 1. kærði Landsbanki Íslands yfir því, að fölsuð tékkávísun hafi verið seld í útibúi bankans að Selfossi. Var tékkinn að upphæð kr. 1384.00, útgefinn undir nafninu Stefán Bergmann, Keflavik, til hand- hafa til greiðslu úr innlánsbók nr. 187 við Útvegsbanka Íslands. Á baki tékkans var framsalsáritun: Axel Peter- sen, Sellandsstig 42. Hinn sama dag kærði Útvegsbanki Íslands h/f út af öðrum fölsuðum tékka, er bankanum hafði borizt frá Þor- steini kaupmanni Þorsteinssyni í Keflavik, en Þorsteinn hafði keypt hann af manni, sem ekki varð upplýst um, hver væri. Tékkinn var útgefinn til handa handhafa og að upphæð kr. 400.00. Sem útgefandi var skrifaður Stefán Þor- láksson, og á bakhlið tékkans var skrifað nafnið Jón Jóns- son. Tékkinn var gefinn út á innlánsbók Stefáns við Út- vegsbankann nr. 135. Loks barst lögreglunni daginn eftir þriðja kæran út af fölsuðum tékka. Var hún einnig frá Útvegsbanka Íslands h/f og hafði útibú bankans á Akureyri keypt hann. Tékkinn var að upphæð kr. 1897.00 gefinn út á hlaupareikning nr. 118 i Útvegsbankann til handa handhafa. Útgefandi var talinn Smjörlíkisgerðin h/f, en ábekingur Jón Pálsson Túngötu 33, Siglufirði. Allir voru tékkar þessir illa gerðir. Ekki virðist reynt til að stæla hönd þeirra manna, sem skrifaðir eru sem út- gefendur tékkanna. Ritvilla er í nafninu Smjörlíkisgerðin, sem stimplað er á einn tékkann. Númerin vísa ekki til raun- verulegra innstæðna, nema að því er snertir 400 króna tékkann. Tveir fyrstnefndu tékkarnir reyndust að vera úr tékk- hefti, er Finnbogi Eyjólfsson, eigandi Nýju bifreiðastöðvar- innar, hafði fengið í Útvegsbankanum. Síðasttaldi tékkinn var tekinn úr tékkhefti, er bankinn hafði afhent Nýju bifreiðastöðinni. 479 Lögreglan fékk þegar grun á ákærðum Karli, með því að hann hafði, eins og áður var kunnugt orðið. flutt inn í hús- næði það, er Nýja bifreiðastöðin hafði áður haft á leigu. Daginn eftir náðist hann til yfirheyrslu og viðurkenndi þá þátttöku sína í umræddum fölsunum ásamt meðákærðu, er einnig viðurkenndu sinn þátt strax við lögregluyfir- heyrsluna. 4. Frásögn þeirra félaga Karls, Þórarins og Magnúsar um fölsunina skal nú rakin: Þegar Karl tók á leigu áðurgreint húsnæði, var þar fyrir ýmislegt rusl. Í því fann hann 2 tékkhefti. Þenna fund sinn bar hann í tal við Magnús og Þórarinn, og kom svo því tali þeirra, að þeir ákváðu að reyna að nota eyðublöðin til að falsa á þá tékka. Var það ráðagerð þeirra að reyna að selja tékkana utanbæjar. Framkvæmd þessara fyrirætlana hófu þeir með því að fara austur að Selfossi. Leigðu þeir sér bifreið, og lagði Magnús fram 30 krónur til að greiða leiguna. Áður hafði Karl útbúið tékka að upphæð rúmar 3000 krónur. Skrifaði hann sem útgefanda Samband íslenzkra samvinnufélaga. Texta tékkans vélritaði hann, en handritaði undir nafn eins af forstjórum Sambandsins. Það féll í hlut Þórarins að fara með tékkann inn í bankaútibúið á Selfossi og framvísa honum þar, en þegar þangað kom, bað hann um vixileyðu- hlað og fór út við svo búið. Sagði hann þeim félögum, að hann hefði ekki getað framvísað tékkanum vegna þess, að í útibúinu hefði verið staddur maður, sem hann þekkti. Fyrir réttinum hefir hann haldið því fram, að þetta hafi verið ráðagerð sin frá byrjun til þess að komast undan því að selja tékkann. Þeir snéru aftur við þessi erindislok og eyðilögðu tékkann. Nokkru síðar freistuðu þeir aftur að fara til Selfoss og selja þar tékka. Leigðu þeir sér bifreið til fararinnar, sem fyrr. Karl skrifaði tékkann í bifreiðinni, og er það sá, er áður er getið, að útbúið hafi keypt, að upphæð kr. 1384.00. Kveðst ákærður hafa útfyllt mörg eyðublöð, áður en hon- um líkaði frágangurinn, en eyðilagt þau jafnóðum. Nafn útgefanda var miðað til ákveðins manns, en nafn framselj- anda sett út í bláinn. Karl fór síðan inn í útibúið og seldi þar tékkann. Andvirðinu, að frádregnum ferðakostnaði, 480 skiptu þeir jafnt á milli sín. Talið er, að þessi för hafi verið farin 19. ágúst s. 1. Næst var það, að þeir ákváðu að fara til Keflavíkur í söluferð. Var það hinn 1. ágúst. Karl skrifaði þar nokkra tékka. Þórarinn fékk tvo þeirra til þess að selja. Annar þeirra var 400 króna tékki sá, er í kæru Útvegsbankans get- ur. Völdu þeir Stefán Þorláksson, bónda í Reykjahlíð, sem útgefanda hans, og gáfu tékkann út á reikningsnúmer hans í Útvegsbankanum, en þeir Karl og Magnús höfðu séð númerið á tékka í Áfengisverzlun ríkisins. Þenna tékka seldi ákærður með þeim hætti, að hann fór inn í verzlun, keypti sér þar stígvél, sem kostuðu kr. 22.00, greiddi þau með tékkanum og fékk mismuninn greiddan í peningum. Hinn tékkinn var upp á 1400 krónur og útgefinn undir sama nafni, að því er talið er. Fór ákærður með hann í sparisjóðinn, en kveðst ekki geta sagt um, hvort hann hafi sýnt hann þar og reynt að selja, því hann kveðst hafa verið undir áhrifum áfengis. En sá tékki varð aldrei seldur og því eyðilagður. Þá kveðst Magnús og hafa tekið við einum tékka til að selja, en ekki reynt það. Er ekki upplýst um upphæð hans eða, hvaða nöfn voru skrifuð á hann. And- virðinu skiptu þeir með sér. Loks var það, að þeir félagar ákváðu að fara norður til Akureyrar til þess að selja þar tékka. Slóst Ragnar Kristinn Pálsson með í þá för. Lögðu þeir upp Í förina föstudaginn 9. sept. og fóru í bifreið, er þeir höfðu leigt til fararinnar, og lagði Magnús til mest af farareyrinum. Þann dag komust þeir upp í Hvalfjörð. Á laugardag héldu þeir til Blönduóss, og dvöldu á sunnudaginn að Kömbum í Deildardal hjá skyld- fólki Ragnars. Á mánudag komu þeir til Akureyrar, höfðu þar skamma viðdvöl og héldu um hæl aftur til Reykjavikur. Komu þeir hingað til bæjarins aftur á þriðjudagskvöld, eða sama daginn og kærur bankanna bárust lögreglunni. Áður en þeir félagar lögðu upp í ferðina, keyptu þeir sér leturkassa og bjuggu til stimpla 3 fyrirtækja: Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga, Heildverzlunarinnar Heklu og Smjörlíkisgerðarinnar h/f. Hafði Karl forgöngu um kaup- in, en með vitund Þórarins og Magnúsar. Höfðu þeir kass- ann með sér í ferðina og stimplana, og auk þess hafði Karl áður stimplað mörg eyðublaðanna. Þegar til Akureyrar kom, tók Karl að skrifa tékkana. Er 481 upplýst um 4 tékka, er hann skrifaði þar og afhenti þeim Magnúsi og Þórarni til að selja. Þórarinn seldi áðurgreind- an tékka, að upphæð kr. 1897.00, í útibúi Útvegsbankans. Hann tók einnig við öðrum, að upphæð eitthvað um 1200 kr., og undirritaðan (svo) nafni Stefáns Bergmanns, að því er hann hefir skýrt frá. Þenna tékka átti hann að sýna í Lands- bankanum, en gerði ekki. Magnús fékk aðra tvo, annan upp á 190 krónur, undirritaðan nafni Stefáns Þorlákssonar, en um hinn er ekki nánar upplýst. 190 króna tékkann reyndi ákærður að selja í verzlun, en tókst ekki, og varð þá sam- komulag þeirra Þórarins að hætta við frekari tilraunir og fá Karl til að snúa hið skjótasta til Reykjavíkur, sem þeir og gerðu. Undir rannsókn málsins vísaði Ragnar á leturkassann og tékkheftin. Komu þar fram áðurgreindir stimplar. Í tékk- heftunum voru 9 eyðublöð stimpluð með þeim, en óútfyllt að öðru leyti. Einnig var þar fullskrifaður tékki, að upp- hæð kr. 2640.00, útgefinn til handa Jóni Jónssyni og undir- ritaður: pr. Smjörlíkisgerðin h/f. Ragnar Jónsson. Var hann gefin út á hlaupareikningsnúmer 119 við Útvegsbankann. Ákærður Karl hefir viðurkennt að hafa skrifað þenna tékka, en hefir talið sig hafa gert það í æfingaskyni. 5. Eins og getið var, slóst Ragnar Kristinn Pálsson í för Þeirra félaga til Akureyrar, og kemur hann þá fyrst við mál þetta. Karl hefir skýrt svo frá tildrögum þess, að hann hafi í fyrstu boðið Ragnari í förina í kunningsskaparskyni, af því að hann vissi, að hann var ættaður úr Húnavatnssýsl- unni. En morguninn, sem þeir lögðu af stað, kveðst hann hafa sagt Ragnari frá fyrirætlun þeirra félaga og sagt hon- um að gera, hvort heldur hann vildi, verða með í ferðinni eða hætta við hana. Hafi þá Ragnar kosið að fara ferðina, en tekið jafnframt fram, að hann ekki tæki þátt í fyrir- ætlun þeirra. Þórarinn hefir aftur á móti haldið því fram, að Ragnar hafi frá byrjun verið fullgildur þátttakandi í fyrirtækinu. Hann segir, að Karl muni hafa stungið upp á þessu við hann í fyrstu, en síðan hafi Ragnar rætt um málið við sig og þá aðra. 31 482 Loks hefir Magnús skýrt frá því, að það hafi fyrst verið að morgni farardagsins, sem hann vissi, að Ragnari var ætlað að vera með. Kveðst hann þá hafa heyrt á honum, að hann vissi vel, hvað til stóð, en þó hafi hann neitað, að hann ætlaði sér að gerast þátttakandi. Bagnar hefir staðfastlega og ákveðið neitað því að hafa fengið vitneskju um fyrirætlanir þeirra félaga, áður en hann lagði á stað. Þær kveðst hann fyrst hafa fengið að vita, þegar komið var upp i Hvalfjörð. Hann kveðst þá hafa hugsað um að hverfa frá, en þó ekki orðið af því. Einnig síðar á leiðinni hafði hann orð á því að hætta við förina, þótt ekki yrði af. Í fölsununum á Akureyri tók hann ekki beinan þátt, en var viðstaddur, bæði þegar tékkarnir voru skrifaðir og eins þegar Þórarinn kom með peningana. Varð honum þá að orði, að því er Karl hefir skýrt frá: „Miklir helvitis glæpamenn eruð þið.“ Þegar hingað til bæjarins kom, héldu þeir félagar rak- leitt heim til Ragnars og skiptu þar peningunum. Drógu þeir fyrst frá kostnað við ferðalagið. Í fyrstu var talað um, að Ragnar fengi kr. 200.00 í sinn hlut. Ragnar neitaði að taka við þeim peningum. Er það samhljóða frásögn þeirra þriggja, Karls, Magnúsar og Þórarins, að Ragnar hafi látið á sér skilja, að sér þætti þetta of lítið, hann vildi fá fullan hlut á við hina. Hækkuðu þeir því hlut hans upp í 300 krónur, og tók hann þá við peningunum. Ragnar hefir aftur á móti haldið því fram, að hann hafi ætlað sér að halda sér alveg utan við þetta og þess- vegna hafi hann neitað að taka við peningunum. Kveðst hann hafa ætlað sér að halda við þá synjun sína, en þó hafi það orðið úr, að peningarnir hafi orðið eftir heima hjá sér. Segir hann, að það hafi verið tilætlun sin að geyma peningana og hugsa sig um, hvort hann ætti að taka við þeim. Peningana faldi hann síðan í öskubakka í herbergi sínu, en morguninn eftir tók hann 50 krónur af þeim og eyddi. Þeir félagar fólu Ragnari að geyma stimpilkassann og tékkheftin, og faldi hann þá í útiskúr, er hann hafði að- gang að. 6. Afbrotin. Framangreindar falsanir þeirra félaga falla undir 271. gr. og 277. gr. hinna almennu hegningarlaga. 483 Þjófnaðarafbrot Karls varðar við 8. gr. sbr. 6. gr. laga nr. 51 1928. Af rannsókn málsins verður að ráða, að þeir Karl, Þór- arinn og Magnús hafi með öllu verið samhuga og sam- taka um framkvæmd falsananna. Við ákvörðun refsinga Þeirra verður því að hafa hliðsjón af 55. gr. hegningar- laganna. Þáttur Ragnars í Akureyrarförinni hefir áður verið rak- inn. Hann hefir með öllu synjað þess að hafa tekið virkan þátt í fölsununum þar eða ætlað sér það eða að þeim stutt. Eftir atvikum þykir verða að leggja þá skýrslu hans til grundvallar, enda þótt frásögn meðákærðu bendi um sumt til annars og enda þótt framkoma hans í förinni verði að teljast að sumu leyti tortryggileg. Hinsvegar tek- ur hann þátt í ágóðanum, þegar heim kemur, og varðveitir og felur tékkheftin og stimplana. Þykir því verða að ákveða refsingu hans með hliðsjón af 56. gr. hegningarlaganna. Refsing þeirra Karls, Þórarins og Magnúsar ber að til- taka með hliðsjón af 63. gr. hinna almennu hegningar- laga. Refsingar. Refsing þeirra Þórarins og Magnúsar, hvors um sig, þykir hæfilega ákveðin tveggja ára betrunarhúss- vinna og er þá tekið tillit til þess, að þeir hafa báðir fyrr á þessu ári verið dæmdir fyrir samskonar brot. Refsing Karls þykir hæfilega ákveðin 18 mánaða betr- unarhússvinna. Refsing Ragnars þykir hæfilega ákveðin 4 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi. Með tilliti til þess, að þetta er fyrsta hegningarlagabrot hans, og telja verður, að hann hafi nokkuð af tilviljun leiðzt út í það, þykir mega ákveða hana skilorðsbundna samkvæmt lögum nr. 39 1907. Skaðabætur. Landsbanki Íslands, Útvegsbanki Íslands h/f og Þorsteinn Þorsteinsson hafa allir gert kröfu um, að ákærðir verði dæmdir til að greiða sér skaðabætur fyrir tjón það, er hlotizt hefir af kaupum hinna fölsuðu tékka. Nema skaðabótakröfurnar upphæðum tékkanna að frá- dregnu því, er ákærðir hafa þegar skilað aftur af andvirði Þeirra, auk 5% ársvaxta. Ákærðir hafa skilað eftirtöldum upphæðum af and- virði tékkanna: Karl .....0000 0000 kr. 455.00 Magnús ..ccc0.ea nn — 400.00 Ragnar .......00000. eee. — 250.00 Þórarinn ......00000. 0... — 350.00 Samtals kr. 1455.00 Þessir peningar reyndust allir að vera af andvirði ÁAkureyrartékkans og hafa verið afhentir Útvegsbanka Ís- lands h/f upp Í skaðabótakröfu hans, sem nemur þvi nú (kr. 1897.00 -- 1455.00) kr. 442.00. Af andvirði Selfosstékkans afhenti Þórarinn kr. 200.00, sem Landsbanki Íslands þegar hefir tekið við, og nemur því krafa hans nú (kr. 1384.00 -- 200.00) kr. 1184.00. Þá hefir og Þorsteini Þorsteinssyni verið skilað stig- vélum þeim, er tekin voru út Í verzlun hans og kostuðu kr. 22.00. Nemur því skaðabótakrafa hans (kr. 400.00 = 29.00) kr. 378.00. Ákærðir hafa samþykkt skaðabótakröfurnar. Það ber því að dæma ákærðu til að greiða skaðabætur, eins og hér segir: Ákærðir allir greiði in solidum til Útvegsbanka Íslands h/f kr. 442.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 5. sept. s. 1. að telja og til greiðsludags. Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solidum til Lands- banka Íslands kr. 1184.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 20. ágúst s. 1. til greiðsludags. Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solidum til Þor- steins Þorsteinssonar, Keflavík, kr. 378.00 ásamt 5% árs- vöxtum frá 31. ágúst s. 1. til greiðsludags. Skaðabæturnar greiðist innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Málskostnaður. Um kostnað sakarinnar skal fara svo sem hér segir: Ákærðir greiði hver um sig kostnað við gæzluvarðhald sitt. Karl greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Jóns Ásbjörnssonar hrm., er ákveðast kr. 100.00. Þórarinn og Magnús greiði in solidum málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Péturs Magnús- sonar hrm., er ákveðast kr. 125.00. 485 Ragnar greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns hér fyrir réttinum, Gunnars Þorsteinssonar hrm., er ákveðast kr. 100.00. Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solidum allan ann- an kostnað sakarinnar að % hlutum, en ákærðir allir að % hluta. Málið hefir verið rekið vítalaust. Það var dómtekið hinn 24. fyrra mánaðar. Ákærðir hafa allir setið í gæzlu- varðhaldi síðan hinn 8. fyrra mánaðar. Því dæmist rétt vera: Ákærður Karl Kristján Sinius Kristensen sæti betr- unarhússvinnu í 18 mánuði. Ákærður Þórarinn Vigfússon sæti betrunarhúss- vinnu Í 2 ár. Ákærður Magnús Jónsson sæti betrunarhússvinnu i 2 ár. Ákærður Ragnar Kristinn Pálsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði. Refsingu hans skal fresta og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39 1907 eru haldin. Ákærðir allir greiði in solidum í skaðabætur til Út- vegsbanka Íslands h/f kr. 442.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 5. sept. s. 1. til greiðsludags. Ákærðir Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solid- um í skaðabætur til Landsbanka Íslands kr. 1184.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 20. ágúst s. 1. til greiðslu- dags. Ákærðir Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solid- um í skaðabætur til Þorsteins Þorsteinssonar, Kefla- vik, kr. 378.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 31. ágúst s. 1. til greiðsludags. Skaðabæturnar greiðist innan 15 daga frá lögbirt- ingu dóms þessa. Ákærðir greiði, hver um sig, kostnað við gæzlu- varðhald sitt. Ákærður Karl greiði málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Jóns Ásbjörnssonar hrm., kr. 100.00. Ákærðir Þórarinn og Magnús greiði in solidum málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns síns, Péturs Magnsússonar hrm., kr. 125.00. 486 Ákærður Ragnar greiði málsvarnarlaun til skipaðs- talsmanns sins, Gunnars Þorsteinssonar hrm., kr. 100.00. Ákærðir Karl, Þórarinn og Magnús greiði in solid- um allan annan kostnað sakarinnar að % hlutum, en ákærðir allir að % hluta. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 30. október 1939. Nr. 120/1937. Bjarney Einarsdóttir og Halldóra Hafliðadóttir f. h. ófjárráða barna sinna, Sigurgeirs og Bjarneyjar Ingi- bjargar (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn Dánarbúi Elíasar Kristjáns Sigur- geirssonar (Sveinbjörn Jónsson). Ágreiningur milli erfingja látins manns og lánar- drottna dánarbús hans um liftryggingarfé hans. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem hafa að fengnu áfrýjunarleyfi 30. sept. 1937 skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 13. okt. s. á., hafa krafizt þess, að hinn áfrýj- aði úrskurður verði úr gildi felldur og að þeim verði viðurkenndur eignarréttur að liftryggingarskirteini nr. 165169, að upphæð kr. 10000.00, útgefnu 17. okt. 1930 af Brand- og Livsforsikringsaktieselskabet Svea til handa Elíasi Kristjáni Sigurgeirssyni, með tilheyr- andi rétti til að taka við téðri fjárhæð með vöxtum og kvitta fyrir hana. Svo krefjast áfrýjendur máls- kostnaðar af stefnda bæði fyrir skiptarétti og hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar 487 á hinum áfrýjaða úrskurði og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Meðal þeirra spurninga, er svara skyldi, er Elías Kristján Sigurgeirsson baðst liftryggingar þeirrar, er að framan getur, var sú spurning, hvort hann ætlaði að kaupa trygginguna til framfærslu fjölskyldu sinni, til tryggingar lánardrottnum sinum eða í öðru skyni. Var spurningunni svarað þannig, að tryggingin væri keypt til „Omsorg for Familie“. Umboðsmaður fé- lagsins hefir látið svo um mælt, að Elías hafi skýrt tekið það fram, að tryggingin ætti að vera „Til fram- færslu fjölskyldu hans. ef hann félli frá.“ Samkvæmt þessu þykir mega telja, að Elías hafi nægilega skýrt kveðið á um það, að tryggingin skyldi keypt til fram- færslu sinna nánustu, ef hann félli frá, en ekki keypt til hagsmuna lánardrottnum hans. En af þessu leið- ir, að telja verður, að honum hafi hlotið að vera það ljóst, að þessum tilgangi hans yrði því aðeins náð, eins og á stóð, að tryggingarféð yrði, ef til kæmi, undan aðför og öðrum aðgerðum til hagsmuna lán- ardrottnum hans dregið. Slíka ráðstöfun, sem nú var greind, verður almennt að telja lögmæta, sbr. 32. gr. laga nr. 19 4. nóv. 1887 og 26. gr. gjald- þrotaskiptalaga nr. 25/1929. Með bú Elíasar virðist að vísu vera farið eftir Ill. kap. skiptalaganna, en meðferðar á því eftir 31. gr. áðurnefndra laga nr. 25/1929 hefir ekki verið krafizt, svo að um riftingu á téðri ráðstöfun hans er ekki að tefla. Og ekki verður ráðstöfuninni hnekkt í þessu máli vegna á- kvæða 25. gr. erfðatilskipunar 25. sept. 1850, því að þau varða ekki skipti erfingja og lánardrottna. Loks geta ákvæði 2. málsl. 85. gr. skiptalaganna ekki komið stefnda að haldi í máli þessu, með því að þau ákvæði taka einungis til óefndra gjafaloforða, 488 en í máli þessu er svo háttað, að það var innt af hendi, er nauðsynlegt var til þess, að tryggingarféð yrði greitt að Elíasi látnum. Sú athugasemd stefnda, að ráðstöfun Elíasar oft- nefnd sé ólögmæt af þeirri ástæðu, að ekki sé á- kveðið nægilega skýrt, hverjir skuli njóta góðs af henni, þykir ekki heldur hafa við rök að styðjast. Elías átti móður á lifi og barn í vonum, er hann baðst tryggingarinnar. Þar sem hann ákveður, að tryggingin skuli vera til framfærslu fjölskyldu sinn- ar, þá virðist mega líta svo á, að hann sé einmitt að hugsa fyrir þessum nánustu skyldimennum sín- um, sem honum var lögskylt að framfæra. Með því að móðir Elíasar og barnsmóðir f. h. barna sinna og hans hafa sótt mál þetta saman og hvorug hefir véfengt hinnar aðild, þá verður, án nokkurr- ar úrlausnar annars um skipti þeirra sín á milli í þessu sambandi, að telja þær rétta aðilja í máli þessu gagnvart búi Elíasar Kristjáns Sigurgeirssonar. Samkvæmt framanskráðu þykir verða að taka of- angreindar kröfur áfrýjenda um liftryggingarskir- teinið til greina. Krafa áfrýjenda um málskostnað fyrir skiptarétti verður ekki tekin til greina þegar af þvi, að 3. máls- gr. 185. gr. laga nr. 85/1936 tekur ekki til meðferð- ar þessa máls fyrir skiptarétti, sbr. 222. gr. téðra laga. Eftir úrslitum málsins fyrir hæstarétti þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjendum máls- kostnað fyrir þessum dómi, og þykir málskostnað- ur sá hæfilega ákveðinn 300 krónur. Uppskrift á dánarbúi oftnefnds Elíasar Kristjáns Sigurgeirssonar fór fram 14. okt. 1933. Á skipta- fundi 1. maí 1934 var lögð fram skrá yfir eignir 489 búsins og skuldir, enda kom þá fram krafa sú um liftryggingarféð, sem áfrýjendur gera í þessu máli. Sakir mótmæla af hálfu lánardrottna búsins var á- greiningsatriðið sótt og varið fyrir skiptarétti, og var þeim aðgerðum ekki lokið fyrr en 6. apríl 1936, er málið var tekið til úrskurðar. Þessi langi dráttur hefir ekki verið nægilega réttlættur. Hæstaréttar- stefna var útgefin 13. okt. 1937, og hefir málið sið- an hvílt hjá umboðsmanni áfrýjenda nærfellt 2 ár, og hefir sá langi dráttur alls ekki verið réttlættur. Verður að átelja þenna drátt á málinu bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði skiptaréttarúrskurður er úr gildi felldur og viðurkennist áfrýjendum eign- arréttur að framangreindu lífsábyrgðarskir- teini með tilheyrandi rétti til að taka við fjár- hæð þess með vöxtum og kvitta fyrir hana. Málskostnaður fyrir skiptarétti fellur niður. Stefndi, dánarbú Elíasar Kristjáns Sigur- geirssonar, greiði áfrýjendum, Bjarneyju Ein- arsdóttur og Halldóru Hafliðadóttur f. h. barna sinna ófjárráða, Sigurgeirs og Bjarneyjar Ingi- bjargar, 300 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Úrskurður skiptaréttar Ísafjarðar 26. apríl 1937. Á skiptafundum í búi Elíasar Kristjáns Sigurgeirsson- ar, stýrimanns frá Ísafirði, er drukknaði í ágúst 1933, hefir 490 Harald Aspelund, umboðsmaður á Ísafirði, f. h. móður hins látna, Bjarneyjar Einarsdóttur á Ísafirði, og Halldóru Hafliðadóttur í Berurjóðri á Snæfjallaströnd sem móður og fjárhaldsmanns ómyndugra óskilgetinna barna hins látna, Sigurgeirs og Bjarneyjar Ingibjargar, krafizt þess, að liftryggingarfé hins látna frá tryggingarfélaginu „Svea“, kr. 10000.00, yrði afhent nefndri móður hins látna og nefndum börnum hans og að upphæð þessi renni ekki inn í bú hins látna. Kröfu þessari var mótmælt af ýmsum kröfuhöfum bús- ins og Óskari Borg, cand. juris á Ísafirði, fyrir þeirra hönd og þess krafizt, að andvirði skirteinisins renni inn í búið. Sátta var leitað um ágreining þenna, en árangurslaust, og hefir málið verið sótt og varið af umboðsmönnum aðilja, að mestu utan réttar síðan á skiptafundi 6. ágúst 1934, þar til ágreiningurinn var lagður undir úrskurð 6. þ. m. Eftir því, sem upplýst er Í málinu, eru tildrög þess þau, er nú skal greina: Með umsókn um liftryggingu, dags. 4. sept. 1930, sótti hinn látni um 10000.00 kr. liftryggingu hjá tryggingar- félaginu „Svea“ í Gautaborg hjá umboðsmanni þess á Ísa- firði, Harald Aspelund, og skyldi upphæðin samkvæmt beiðninni greiðast handhafa liftryggingarskirteinisins, er hún kæmi til útborgunar. Skv. beiðni þessari var hinum látna 18. nóv. 1930 af- hent liftryggingarskirteini frá félaginu, útgefið 17. okt. 1930, með umbeðinni upphæð, en Í skirteininu stendur, að upphæðin skuli greidd hinum vátryggða, er hann verði 90 ára, eða deyi hann fyrr „til hans Retsindehaver“. Kveðst félagið hafa gefið skirteinið þannig út sökum þess, að það hafi 1. jan. 1928 hætt að gefa út skírteini til handhafa. Í málinu hefir verið lagt fram afrit af skýrslu H. Aspe- lund til „Svea“, dags. 4. október 1930, um ýmis atriði varð- andi tryggingarbeiðnina og segir þar m. a., að tilgangur umsækjanda með tryggingunni sé „Omsorg for familie“. Við uppskrift búsins, er fram fór 14. okt. 1933, telur móðir hins látna liftrygginguna fram meðal eigna búsins, án þess að getið sé annarra athugasemda en að skírteinið sé geymt hjá Jóni S. Edwald, konsúl á Ísafirði. Í einu af 491 sóknarskjölum umboðsmanns móður og barna hins látna, er skirteinið talið hafa verið í vörzlum fjölskyldu hins látna án nánari útskýringar, og í Öðru móður hins látna, en í einu varnarskjali umboðsmanns skuldheimtumanna búsins er talið, að skirteinið hafi við dauða hins látna verið í vörzlum H. Aspelund. Um vörzlur skirteinisins er eigi annað upplýst. Af hálfu móður og barna hins látna er því haldið fram, að með skýrslu H. Aspelund frá 4. okt. 1930 sé fullsannað, að hinn látni hafi tekið umrædda liftryggingu í þeim ein- um tilgangi að tryggja framfærslu fjölskyldu sinnar. Einnig er því haldið fram af þeirra hálfu, að þar sem hinn látni hafi beðið um, að liftryggingarskirteinið yrði gefið út til greiðslu til handhafa, beri að taka fullt tillit til þess í máli þessu, þó að líftryggingarfélagið hafi breytt út af þess- ari ósk hans. Loks er því haldið fram af þeirra hálfu, að ein- föld viljayfirlýsing hins látna um, að tryggingin sé tekin „til omsorg for familie“, hafi veitt fjölskyldu hans fullan rétt til að fá vátryggingarféð greitt, án þess að hinn látni þyrfti að gera frekari ráðstafanir til að tryggja þann rétt, og eigi skuldheimtumenn hins látna því engan rétt til fjár- ins skv. íslenzkum lögum. Af hálfu skuldheimtumanna Þbúsins er því hinsvegar mótmælt, að í fyrrnefndri skýrslu H. Aspelund felist nokk- ur sönnun þess, að tryggingin hafi verið tekin til „omsorg for familie“. Þá er því einnig haldið fram af þeirra hálfu að dæma verði um réttinn til lifsábyrgðarfjárins eftir texta lifsábyrgðarskírteinisins, eins og hann er, þó að eigi sé hann í samræmi við upphaflegar óskir hins látna, enda hafi hann ekkert gert til að fá honum breytt. Leiði það því af ákvæð- um 25. gr. erfðatilskipunarinnar frá 25. sept. 1850, að lifs- ábyrgðarféð eigi að renna inn í bú hins látna, enda væri yfirlýsing hans um það, að tryggingin væri tekin „til om- sorg for familie“, þó að sönnuð væri, svo óákveðin, að hún sæti ekki sem einföld viljayfirlýsing stofnað rétt til handa móður eða börnum hins látna. Skv. 25. gr. erfðatilskipunarinnar ber að gæta sömu reglna og um erfðaskrár um gjafabréf, sem eigi er ætlazt til, að gildi fyrr en eftir lát gefanda. Þessara reglna hefir ekki verið gætt í sambandi við hina umræddu líftryggingu. Af því leiðir, að móðir hins látna og börn hans geta ekki 492 átt sérstakan rétt til að fá liftryggingarféð afhent sér út úr búi hans, nema fyrir liggi gild ráðstöfun hins látna í formi þriðjamannsgernings þess efnis, að liftryggingarféð skuli ganga til þeirra. Að áliti réttarins er eigi unnt að telja, að svo sé. Í vátryggingarbeiðninni ákveður hinn látni að- eins, að lífsábyrgðarféð skuli greitt handhafa skirteinisins en ekki neinum ákveðnum manni eða mönnum eftir sin dag, og felst ekki i því nein ráðstöfun eða gerningur í þágu þriðja manns. Síðan fær hann skirteinið afhent með því ákvæði, að eftir dauða hans skuli liftryggingarféð greiðast til „hans Retsindehaver“, sem skilja verður þannig, að það skuli greiðast búi hans eða með öðrum orðum skuldheimtumönnum hans og erfingjum, og er liðið mikið á þriðja ár frá því, að hann fær skirteinið afhent, er dauða hans ber að, án þess að séð verði, að hann hafi aðhafzt nokkuð til þess að breyta þessu ákvæði skirteinisins, og bendir þetta frekar til þess, að ekki hafi verið um ákveðna ráðstöfun í þágu þriðja manns að ræða af hans hendi. Og þó lögð væri til grundvallar í málinu umsögn umboðs- manns vátryggingarfélagsins um, að tilgangur liftrygging- arinnar væri „omsorg for familie“, er þar um svo óákveðna yfirlýsingu að ræða, að ekki verður talið, að í henni felist gerningur í þágu ákveðins þriðja manns. Skv. þessu er að áliti réttarins eigi unnt að taka til greina kröfu Haralds Aspelund f. h. móður og barna hins látna um afhendingu lifsábyrgðarfjárins úr búinu, heldur ber að telja, að féð skuli renna inn í búið. Vegna fjarveru og anna skiptaráðanda hefir úrskurður þessi eigi verið kveðinn upp fyrr en nú. Því úrskurðast: Krafa Haralds Aspelund f. h. móður og barna hins látna, Elíasar Kristjáns Sigurgeirssonar, um afhend- ingu úr búinu á 10000.00 kr. lifsábyrgðarfé hins látna frá liftryggingarfélaginu „Svea“ verður eigi tekin til greina, og skal fé þetta renna inn í bú hins látna. 493 Mánudaginn 30. október 1939. Nr. 42/1938. Frímann Einarsson gegn Bæjarstjórn Reykjavíkur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Frímann Einarsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 30. október 1939. Nr. 61/1939. Gunnlaugur Stefánsson gegn Sveini Pálssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Gunnlaugur Stefánsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Einnig greiði hann stefnda, Sveini Pálssyni, er hefir látið mæta í málinu, 30 krónur í ómaksbætur að viðlagðri aðför að lögum. 494 Mánudaginn 30. október 1939. Nr. 73/1939. Sigurður Berndsen gegn H. f. Ísaga. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sigurður Berndsen, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 3. nóvember 1939. Nr. 68/1939. Halldór Ólafsson (Theódór B. Líndal) gegn Valgerði Haraldsdóttur (Enginn). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 7. júlí þ. á. Þann 3. f. m. hefir hann feng- ið gjafsókn hér fyrir dómi og sér skipaðan talsmann, og þann 23. s. m. hefir hann fengið leyfi til að leggja fram ný skjöl og skilríki fyrir hæstarétti. Stefnda hefir hvorki mætt né látið mæta og er henni þó lög- lega stefnt. Hefir málið þessvegna verið flutt skrif- lega samkvæmt 1. tl. 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112 frá 1935 og er dæmt samkvæmt framlögðum skil- ríkjum. Áfrýjandi krefst þess, að hann verði algerlega sýknaður af kröfum stefndu og að hún verði dæmd til að greiða allan kostnað málsins, eins og það 495 væri eigi gjafsóknarmál, þar með talin hæfileg mál- flutningslaun til handa talsmanni áfrýjanda. Eftir uppkvaðningu hins áfrýjaða dóms hefir rann- sókn á blóði aðilja og barni stefndu farið fram og með þeim lyktum, að áfrýjandi reyndist vera af O og MN flokki, stefnda af B og MN flokki og barnið af AB og MN flokki. Samkvæmt þessu kveður forstöðu- maður rannsóknarstofu háskólans, að áfrýjandi geti ekki verið faðir barnsins, heldur hljóti það að vera maður af A eða AB flokki. Með skírskotun til þess- arar niðurstöðu blóðrannsóknarinnar ber að sýkna áfrýjanda af kröfum stefndu í málinu. Eftir þessum maálslyktum ber að dæma stefndu til að greiða kostnað málsins í héraði, 20 krónur, og áfrýjunarkostnað þess, sem ákveðst 220 krónur og skiptist þannig, að kr. 33.60 renni í ríkissjóð, kr. 100.00 til talsmanns áfrýjanda og kr. 86.40 til áfrýj- anda. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Halldór Ólafsson, á að vera sýkn af kröfum stefndu, Valgerðar Haraldsdóttur, í máli þessu. Stefnda greiði málskostnað í héraði, 20 krónur, og 220 krónur í málskostnað í hæstarétti. Þar af hljóti ríkissjóður kr. 33.60, talsmaður áfrýj- anda, hæstaréttarmálflutningsmaður Theódór B. Lindal, kr. 100.00, og áfrýjandi sjálfur kr. 86.40. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 30. júní 1939. Þann 8. þ. m. ól. ógift stúlka, að nafni Valgerður Har- aldsdóttir, til heimilis á Grettisgötu 16 hér í bænum, full- 496 burða stúlkubarn. Föður að þessu barni sínu hefir barns- móðirin tilnefnt Halldór Ólafsson, bifreiðarstjóra, til heim- ilis á Eiríksgötu 23 hér í bænum. Hann hefir ekki viljað kannast við faðernið, og er því mál þetta eftir ósk barns- móður höfðað gegn honum, og hefir hún gert þær réttar- kröfur, að kærður verði dæmdur faðir barnsins, til að greiða meðlag með því og barnsfararkostnað til sín svo og styrk fyrir og eftir barnsburð eftir úrskurði yfirvalds og loks málskostnað að skaðlausu. Kærandi kveðst hafa verið á gangi niður í bæ með annarri stúlku, að nafni Lovísu. Bar kærðan þar að í bifreið með öðrum manni til. Buðu þeir stúlkunum upp í bifreiðina. Óku þau fyrst um bæinn og síðan heim til kærðs, sem þá bjó á Vifilsgötu 17. Dvöldu þau þar um tíma, en siðan fóru tvö þeirra út, en kærandi og kærður voru eftir inni og höfðu síðan hold- legar samfarir. Þá fullyrðir kærandi, að þau hafi haft holdlegar samfarir þrisvar sinnum eftir þetta og hafi síð- ustu samfarirnar farið fram um miðjan september í. á., cg telur kærandi, að barn þetta sé þá getið. Hún hefir neitað því með öllu, að hún hafi haft holdlegar samfarir við aðra karlmenn en kærðan á getnaðartíma barnsins, og geti því enginn annar en hann verið faðir barnsins. Kærður hefir haldið því fram, að hann muni ekki bet- ur en að hann hafi aðeins tvisvar haft holdlegar samfarir við kæranda, í fyrra skiptið um 20. júlí f. á., en í síðara skiptið um mánaðamótin næstu á eftir, og heldur hann því fram, að hann geti ekki verið faðir að barni kæranda, Með yfirlýsingum á réttarskjali nr. 2 og vitnaleiðslu, sem fram hefir farið í máli þessu, verður það að teljast sannað, að kærandi hafi verið austur á Þórunúpi í Hvol- hreppi frá 13. júlí til 3. ágúst f. á. og hafi fyrst komið hing- að til bæjarins 4. þessa mánaðar, og verður því með til- liti til þess og framburðar aðilja að ætla, að kærandi og kærður hafi fyrst haft holdlegar samfarir í fyrri hluta ágústmánaðar Í. á. og síðari samfarir þá farið fram eftir þann tíma, en samkvæmt því verður að telja upplýst, að kærandi og kærður hafi haft holdlegar samfarir á þeim tíma, er barn þetta getur verið getið, og þar sem ósannað er,,að kærandi hafi haft holdlegar samfarir við aðra karl- menn á getnaðartímanum, þykir verða að dæma kærðan föður barnsins, til að greiða meðlag með því og barns- 497 fararkostnað til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð eftir úrskurði yfirvalds og loks máls- kostnað, er þykir hæfilega ákveðinn 20 krónur. Því dæmist rétt vera: Kærður, Halldór Ólafsson, skal teljast faðir að barni því, er kærandi, Valgerður Haraldsdóttir, ól þann 8. júní 1939. Þá greiði hann og meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð eftir úrskurði yfir- valds og 20 krónur í málskostnað. Dóminum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 3. nóvember 1939. Nr. 98/1937. Hjalti Benónýsson gegn Þóru Guðmundsdóttur Nýrra skýrslna er krafizt í barnsfaðernismáli. Úrskurður hæstaréttar. Eftir uppkvaðningu úrskurðar hæstaréttar í máli þessu 23. júní s. 1. hefir rannsókn farið fram að nýju í héraði og skýrslur verið teknar af málsaðiljum og Ágústi Benjaminssyni, er Í nefndum úrskurði getur. Framhaldsrannsókn þessari er þó að sumu leyti svo áfátt, að nauðsyn þykir bera til að fresta málinu enn á ný og fyrirskipa ytarlegri rannsókn, áður dómur verði á málið lagður. 1. Stefndu og Ágústi Benjamíinssyni ber ekki sam- an um það, hvenær orðið hafi fyrstu kynni þeirra. Kveðst Ágúst fyrst hafa kynnzt stefndu á Laugaveg 24 C einhverntíma vetrar 1932, og muni stefnda hafa fylgt honum þá um kvöldið að Hótel Heklu, en þar 32 498 hafi hann þá búið. Stefnda telur þau hinsvegar hafa kynnzæt fyrr og getur þess í því sambandi, að hún hafi dvalizt í Reykjavík um 3 ára bil, en þó ekki ó- slitið, áður en hún og áfrýjandi tóku að búa saman. Hún kveður einnig fyrstu kynningu þeirra Ágústs hafa orðið í húsinu Laugaveg 24 C. Er frásögn henn- ar um þetta atriði ógreinileg, og virðist hún ekki hafa verið ýtarlega um það spurð. Ber dómaranum að afla rækilegri skýrslna þeirra stefndu og Ágústs um þetta atriði, og komi það í ljós, að kynning þeirra hafi verið byrjuð fyrr en Ágúst segir, þá ber að upp- lýsa, hvernig þeim kynnum hafi verið háttað og hvort þau hafi komið saman að holdlegum samförum fyrr en á árinu 1932. 2. Í þinghaldi 15. des. 1936 kveðst stefnda hafa dvalizt með Ágústi Benjaminssyni í herbergi hans á Hótel Heklu fram til kl. að ganga 2 aðfaranótt 4. febrúar 1932, að því er hana minnir. Ágúst hefir kannazt við það, að stefnda hafi fylgt honum kvöld eitt umgetinn vetur frá Laugavegi 24C niður að Hótel Heklu. Kveðst hann hafa verið ölvaður og ekki minnast þess, að stefnda hafi haft nokkra viðdvöl hjá honum í þetta sinn. Þótt svo mjög beri hér á milli frásagna þeirra stefndu og Ágústs, hefir dóm- arinn ekki, svo séð verði, bent stefndu á ósamræmið, né heldur spurt hana, eins og þó var fyrir hann lagt í úrskurði hæstaréttar 23. júní s. 1., um tilefnið til komu hennar á hótelherbergi Ágústs. Ber nú að krefja þau stefndu og Ágúst ýtarlegri skýrslna um þetta atriði. Skal stefnda meðal annars um það spurð, hversvegna hún hafi dvalizt svo lengi hjá Ágústi ölvuðum í herbergi hans umrædda nótt, hvort hún hafi neytt þar vins og yfirleitt, hvað þau hafi að- hafzt. 499 3. Áfrýjandi skal um það spurður, hvernig hann hafi fengið vitneskju um dvöl stefndu hjá Ágúst í hótelherbergi hans í umrætt skipti. 4. Ennfremur ber að hlutast til um, að blóðrann- sókn sé gerð á nefndum Ágústi Benjaminssyni, sbr. 2. mgr. 214. gr. laga nr. 85/1936. Þar eð réttarskýrsla mun verða tekin í Reykjavík af Ágústi Benjaminssyni, þykir rétt að héraðsdóm- arinn þar taki einnig skýrslu af stefndu um ofan- greind atriði, er hana varða, og samprófi þau síðan, hana og Ágúst, um það, er á milli kann að bera. Skal nefndur héraðsdómari gefa stefndu kost á að mæta í þessu skyni fyrir dómi í Reykjavík sam- kvæmt 214. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 114. og 124. gr. sömu laga. Ber héraðsdómurum þeim, sem með rannsókn máls þessa fara, að afla framangreindra skýrslna og upplýsinga svo fljótt sem verða má, svo og annarra þeirra skýrslna, er framhaldsrannsóknin kann að veita efni til. Því úrskurðast: Héraðsdómurum þeim, sem með rannsókn máls þessa fara, ber að afla framangreindra skýrslna og upplýsinga, svo og skýrslna um önnur þau atriði, er framhaldsrannsóknin kann að veita efni til. 500 Mánudaginn 6. nóvember 1939. Nr. 62/1938. Jóhannes Guðmundsson {Lárus Jóhannesson) gegn Skiptaráðandanum Í dánarbúi Guð- rúnar Eiríksdóttur, Hermundi Valdi- mar Guðmundssyni og Vilhelmínu B. Guðmundsdóttur og gagnsök (Pétur Magnússon). Framfærslusamningur. Arfskipti. Dómur hæstaréttar. Með kaupsamningi og afsalsbréfi, dags. 12. maí 1920, seldu hjónin Guðmundur Sigurðsson og Guð- rún Eiríksdóttir, Ytra-Vallholti í Skagafjarðarsýslu, er þá gerðust hnigin á hinn efra aldur, tveimur sonum sínum, þeim Eiríki og Jóhannesi, allar eigur sínar, bæði fastan og flytjanda eyri. Var kaupverð eign- anna kr. 18000.00, og skyldi það leyst af hendi svo sem hér segir: Kaupendur skyldu ala önn fyrir for- eldrunum, meðan þau lifðu, og skyldi kaupverðið í notum þess standa vaxtalaust inni í búi kaupenda. Eftir lát þess foreldrisins, er fyrr létist, skyldi helm- ingur kaupverðsins, kr. 9000.00, að frádregnum út- fararkostnaðinum, koma til skipta meðal lögerfingja þess, þó þannig, að það foreldrið, er lengur lifði, skyldi ekki taka arf eftir hitt. Kaupendurnir skyldu leysa af hendi arfahluta samerfingja sinna, en taka arfahluta sina undir sjálfum sér. Sama skipan skyldi á höfð um hinn helming kaupverðsins við lát þess foreldrisins, er lengur lifði. Guðmundur Sigurðs- son er talinn hafa látizt á árinu 1922. Kom þá helm- ingur af andvirði félagsbús hjónanna til skipta milli 501 barna þeirra fjögurra, Eiríks, Jóhannesar, Hermund- ar Valdimars og Vilhelmínu, með þeim hætti, er ákveðið var í gerningnum frá 1920. Eiríkur Guð- mundsson er sagður hafa látizt árið 1927. Eftir dauða hans ól Jóhannes, aðaláfrýjandi máls þessa, áfram önn fyrir Guðrúnu móður þeirra, enda stóð eignarhluti hennar af greindu kaupverði áfram inni í búi aðaláfrýjanda. Þann 6. janúar 1933 gerði hún þann samning við aðaláfrýjanda, að hann skyldi sem endurgjald fyrir framfærslu hennar hafa, eins og áður, eignarhluta hennar, kr. 9000.00, til vaxta- lausra afnota í búi sínu, en auk þess skyldi hann eignast árlega kr. 500.00 af greindum eignarhluta fyrir framfærsluna. Þenna aukna framfærslueyri skyldi hann mega reikna sér frá árinu 1927, er Guð- rún varð karlæg, og til dánardægurs hennar, þó þannig, að ef hún lifði svo lengi, að eignir hennar hrykkju ekki til hinnar ákveðnu meðgjafar, átti að- aláfrýjandi að ala önn fyrir henni endurgjaldslaust þann tíma, er hún eftir það ætti ólifað. Tveir vit- undarvottar voru að þessum samningi þeirra. Lýsa þeir yfir því með áritun sinni á samninginn, að þeir hafi lesið hann upp fyrir Guðrúnu, hafi hún lýst efni hans vilja sínum samkvæmt og falið öðrum þeirra að rita nafn hennar undir hann. Loks segja vottarnir hana hafa verið andlega heila og vitandi vits, er hún hafðist þetta að. Þann 29. janúar 1936 lézt Guðrún. Við skiptin á dánarbúi hennar taldi aðaláfryjandi að dragast ætti frá hinum upphaflega 9000 króna eignarhluta hennar í búi hans 4000 krón- ur, þ. e. 500 króna árlegur meðlagseyrir hennar Í 8 ár, og ennfremur kr. 1006.00, útfararkostnaður Guðrúnar, sem aðaláfrýjandi telur til hægðarauka kr. 1000.00. Af þeim kr. 4000.00, sem þá séu eftir, 502 sagðist aðaláfrýjandi eiga að taka undir sjálfum sér arfahluta sinn, kr. 1000.00, og auk þess 1000 króna arfahluta Guðrúnar, dóttur Eiríks, bróður sins, með því að hann hefði þegar staðið henni skil á honum. Samkvæmt þessu taldi aðaláfrýjandi sér einungis lögskylt að reiða af höndum kr. 2000.00. Þessa fjár- hæð bauð hann fram í skuldabréfum Kreppulána- sjóðs með nafnverði, og taldi hann það sér heimilt samkvæmt 3. gr. laga nr. 78 frá 1933, þar eð skuldin væri stofnuð 1920. Systkin aðaláfrýjanda, Hermund- ur Valdimar og Vilhelmina, gagnáfrýjendur máls þessa, mótmæltu þessari reikningsgerð aðaláfrýj- anda. Töldu þau að hafa ætti að engu samning þann, er aðaláfrýjandi og Guðrún móðir þeirra gerðu 6. janúar 1933, og að útkljá ætti arfskiptin eftir gern- ingnum frá 1920. Í öðru lagi staðhæfðu þau, að reikningur aðaláfrýjanda yfir útför móður þeirra væri hóflaus og að lækka ætti hann niður í kr. 500.00. Loks kváðu þau aðaláfrýjanda óheimilt að inna skuld sína við dánarbúið af hendi með skuldabréf- um Kreppulánasjóðs. Urðu aðiljar sammála um að leggja þessi ágreiningsefni undir úrlausn skiptarétt- ar Skagafjarðarsýslu, er fór með skipti á dánarbúi móður þeirra. Komst skiptarétturinn að þeirri nið- urstöðu í úrskurði, sem auðkenndur er Í, að samn- ingurinn frá 6. janúar 1933 væri ógildur að svo miklu leyti sem hann færi í bága við gerninginn frá 1920. Í úrskurði, auðkenndum 1l, kvað skiptaráðand- inn svo á, að krafa gagnáfrýjenda um niðurfærslu á reikningi aðaláfrýjanda yfir kostnað hans við út- för Guðrúnar móður þeirra skyldi ekki til greina tekin. Loks lét skiptarétturinn svo ummælt í úr- skurði, auðkenndum Ill, að aðaláfrýjanda væri rétt 503 að greiða skuld sína við dánarbúið með skuldabréf- um Kreppulánasjóðs. Greindum úrskurðum hefir aðaláfrýjandi skotið til hæstaréttar með stefnu 13. júní f. á. og gert þær dómkröfur, að úrskurðirnir I og HI verði staðfest- ir, en að úrskurðurinn Í verði úr gildi felldur og að lagt verði fyrir skiptaráðandann að skipta dánarbúi Guðrúnar Eiríksdóttur í samræmi við samninginn frá 6. janúar 1933. Ennfremur krefst hann þess, að gagnáfrýjendur verði in solidum dæmdir til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Gagnáfrýjendur, sem skotið hafa málinu til hæstaréttar með stefnu 9. marz þ. á., að fengnu á- frýjunarleyfi 10. febrúar s. á., krefjast þess, að úr- skurður Í verði staðfestur, en úrskurðirnir II og III verði ónyýttir, útfararkostnaðurinn verði einungis talinn aðaláfrýjanda til tekna 500 krónum og að honum verði gert að reiða af höndum skuld sína við dánarbúið í peningum. Loks krefjast gagnáfrýj- endur málskostnaðar af aðaláfrýjanda fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Þess ber að geta, að skiptarétturinn þykir hafa átt dóm á ágreiningsefnum þeim, er í máli þessu greinir, með því að aðiljar þess urðu ásáttir um að leggja þau undir úrlausn hans. Svo sem fyrr segir, var Guðrún heitin Eiríksdóttir með samningi sinum við aðaláfrýjanda 6. janúar 1933 að ráðstafa að sér lifanda eignarhluta sinum af andvirði félagsbús sins og hins látna eiginmanns sins. Þetta var henni heimilt, með því að sá skilning- ur verður ekki lagður í gerninginn frá 1920, að Guð- rún hafi þar afsalað sér rétti sínum til að gera að manni sínum látnum nýja ráðstöfun á eignarhluta 504 sínum úr greindu félagsbúi, að því leyti sem henni var þess kostur vegna samningsákvæða við syni sina, þá aðaláfrýjanda og Eirík. Ekki gátu ákvarð- anir hins látna eiginmanns hennar staðið í vegi slíkri ráðstöfun, með því að við skipti á eftirlátnum eigum hans hafði verið farið að þeirri tilskipan, er hann vildi á hafa um þær. Samkvæmt því, er nú var sagt, og þar sem telja verður eftir skýrslum málsins, að Guðrún heitin hafi verið hraust á sál, er hún gerði samninginn 1933, þá verður að meta samning þenna fullgildan og haga skiptum dánarbúsins í samræmi við hann. Eftir því sem fram hefir komið í málinu, verður að telja, að reikningur aðaláfrýjanda yfir kostnað við útför móður aðilja sé óeðlilega hár og þar sem engin nánari grein hefir verið gerð fyrir hinum einstöku liðum hans, þykir rétt, að hann sé einungis tekinn til greina 500 krónum við skipti dánarbús hennar, eins og gagnáfrýjendur hafa krafizt. Það verður að lita svo á, að skuld aðaláfryjanda við dánarbú móður aðilja hafi stofnazt við gern- inginn frá 12. maí 1920. Verður af þessum ástæð- um ekki komizt hjá því að taka til greina þá kröfu aðaláfrýjanda, að honum sé heimilt að inna af hendi skuld sína við dánarbúið í skuldabréfum Kreppu- lánasjóðs með nafnverði. Eftir atvikum málsins þykir rétt, að málskostnað- ur fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Samningur sá, er aðaláfrýjandi, Jóhannes Guðmundsson, gerði við móður aðilja, Guðrúnu Eiríksdóttur, 6. janúar 1933, skal lagður til grundvallar við skipti á dánarbúi hennar. 505 Krafa gagnáfrýjenda, Hermundar Valdimars Guðmundssonar og Vilhelmínu Guðmundsdótt- ur, að reikningur aðaláfrýjanda yfir kostnað við útför Guðrúnar Eiríksdóttur skuli einungis greiddur 500 krónum úr dánarbúinu, skal til greina tekin. Aðaláfrýjanda skal vera heimilt að reiða af höndum skuld sína við dánarbú Guðrúnar Ei- riksdóttur í skuldabréfum Kreppulánasjóðs með nafnverði. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurðir Skiptaréttar Skagafjarðarsýslu 26. marz 1938. 1. Hinum framlagða samning frá 12. maí 1920, rjskj. nr. 10, hefir eigi verið mótmælt að formi til. Að efni til hefir hann að geyma þrennskonar ákvæði: 1. Sölu- eða afhendingarákvæði. 2. Framfærslusamning. 3. Sameiginlega erfðaráðstöfun. Að 1. Gerningurinn, sem í fyrirsögn er nefndur: „Sölu- samningur og afsalsbréf“, er í eðli sinu samningur um eignaafsal gegn ákveðnu andvirði. Engar sérstakar eignir eru tilgreindar, hvorki jarðeignir né lausafé, er samið er um kaup á fyrir tiltekið verð, og afsal veitt fyrir, held- ur látnar af hendi í einu „allar eignir fastar og laus- ar“, Undir „allar eignir“ falla því bæði peningar og verð- bréf, ef til hafa verið. Hinn svonefndi samningur um sölu og afsal er því samningur um afhendingu allra eigna hjónanna Guðmundar Sigurðssonar og Guðrúnar EFiríks- dóttur í Ytra-Vallholti til sona þeirra Eiríks og Jóhannes- ar gegn endurgjaldi í einu lagi, er ákveðið var kr. 18000.00, án þess að nokkuð í samningnum geti gefið upplýsingar um, hvort um sannvirði var að ræða á eignunum. Er samn- ingurinn að þessu leyti mjög óvenjulegur sem sölusamn- iðgur. 506 AS 2. Vextir af andvirði hinna seldu eigna, kr. 18000.00, skyldu ganga til framfærslu gömlu hjónanna, á meðan þau lifðu, enda bræðurnir Eiríkur og Jóhannes persónulega skuldbundnir til að framfæra þau fyrir þetta tiltekna gjald, og var þannig gengið frá framfærslu gömlu hjón- anna Í eitt skipti fyrir öll. Að 3. Gerningurinn geymir Í 3ja lagi sameiginlega erfðaráðstöfun, þar sem hjónin bæði saman og samtímis ákveða, að andvirði eigna þeirra, er samkv. samningnum skyldi standa sem vaxtainnstæða hjá sonum þeirra tveim- ur, skyldi skiptast að jöfnu milli lögerfingja þeirra að hjónunum látnum, sinn helmingurinn, eða kr. 9000.00, við lát þeirra, hvors um sig. Þetta ákvæði virðist beinlínis sett af ráðnum hug í því eina augnamiði að tryggja, svo sem verða mátti, að eignunum yrði skipt jafnt á milli allra lögarfanna, en gengi ekki til sumra þeirra frekar en ann- arra Í framfærslueyris formi eða á annan hátt. Hefði svo ekki verið, var alveg óþarft yfir höfuð að setja nokkur sér- ákvæði um skiptingu arfsins. Þess ber og að gæta, að með arfskiptingarákvæðunum er því slegið föstu, að enginn kom til greina sem arftaki nema lögarfar, en þar með er því óbeint, en alveg ótvirætt, lýst yfir af hjónunum sam- eiginlega, að þau neyti ekki þess réttar, sem þau að lög- um höfðu til þess að ráðstafa nokkrum hluta eigna sinna til annarra en lögarfa. Öllu þessu gátu gömlu hjónin breytt aftur í samningi. Og til annarra eigna þeirra, er þau sið- ar kynnu að fá, náðu erfðaákvæði samningsins ekki. Nú eru allar sameiginlegar arfaráðstafanir byggðar á þeirri forsendu, nema berum orðum sé á annan veg fram tekið, að þeim verði ekki breytt af öðrum eða einum aðilja án sam- þykkis hinna. Verður rétturinn því að líta svo á, að hér hafi verið um að ræða erfðaráðstöfun, er eigi varð riftað eða breytt, nema í sameiningu af báðum hjónunum á sama hátt og til hennar var stofnað. Um samninginn frá 6. jan- íar 1933 er það fyrst að segja, að hvorki handsal Guð- rúnar né undirskrift vottanna hefir verið véfengt. Hins- vegar virðist vottorð vottanna, eins og ástatt var, vera harla veigalitil sönnun þess, að konan hafi verið sér þess fullkomlega meðvitandi, hvað hún var að gera. Sjálf er hún ca. hálf níræð að aldri og búin að vera karlæg í 56 507 ár. Virðist því eðlilegt að gera ráð fyrir, að lifsþróttur og minni hinnar háöldruðu karlægu konu hafi verið farin að þverra til muna, einkum að því er snertir hversdagslega viðburði. Hún er á framfæri sonar sins. Hann er hennar forsjá í einu og öllu. Hann útvegar mann til þess að skrifa samninginn (ómótmælt framhaldið af Valdimar Guðmunds- syni) og hann útvegar vottana. Og allt þetta hnigur að því að færa honum hagnað, sem engin rök eru færð fyrir, að honum beri, með nýjum samningi við móður sína, er tæki ekki aðeins til þess tíma, er hún átti eftir ólifað, heldur skyldi samningurinn gilda 5 ár aftur í tímann, en það á- kvæði eitt út af fyrir sig átti að færa honum 2500 króna hagnað á kostnað samerfingjanna 2ja. Þegar Þannig var ástatt og með hliðsjón af aldri og heilsu gömlu konunnar, virðist, að ekki hefði mátt við minna hlíta en að vottarnir hefðu gengið úr skugga um og vottað í vottorði sinu, að konan hafi í raun og veru munað eftir öllum börnum sin- um, gert sér grein fyrir, að verið væri að breyta eldri samningi, og það á þann veg, er miðaði að því að svipta 2 börn hennar allverulegum arfi að nokkru eða öllu leyti. Um form skjalsins að þessu leyti virðist því eigi umfjallað svo óhlutdrægt sem skyldi. Það sker þó úr um gildi samn- ingsins frá 1933, að hann fer að efni til í bág við ákvæði hins eldra samnings frá 12. maí 1920, sem Guðrún EFiríks- dóttir var að réttarins álili eigi bær að breyta, eftir að maður hennar var dáinn, svo sem að framan er nánar skýrt. Ber því að úrskurða samninginn frá 6. janúar 1933 ógildan að svo miklu leyti, sem hann fer í bága við hinn Ívrri samning. Samkvæmt þessu ber erfingjanum Jóhannesi Guðmunds- syni Ytra-Vallholti að gera skil til búsins á skuld hans við það samkvæmt samningnum frá 12. mai 1990 kr. 9000.00 -— útfararkostnaði kr. 1000.00 = kr. 8000.00 ásamt ö% ársvöxtum af þeirri upphæð frá dánardegi Guðrúnar Eiríksdóttur 29. janúar 1936. Hefir Jóhannes Guðmunds- son að sínu leyti samþykkt, að skiptarétturinn úrskurði eigi aðeins um gildi yngri samnings gagnvart hinum eldri, heldur og um greiðsluskyldu hans samkv. hinum eldra samningi, ef skiptarétturinn kæmist að þeirri niðurstöðu, að hann væri enn í fullu gildi, sbr. 7 skj. nr. 14. 508 Því úrskurðast: Samningurinn frá 6. janúar 1933 (rjskj. nr. 9) telst ógildur að svo miklu leyti, sem hann fer í bág við gerning hjónanna Guðmundar Sigurðssonar og Guð- rúnar Eiríksdóttur í Ytra-Vallholti frá 12. maí 1920 (rjskj. nr. 10), en samkvæmt þeim gerningi (samningi) greiði Jóhannes Guðmundsson, bóndi í Ytra-Vallholti, til dánarbús Guðrúnar Eiríksdóttur kr. 9000.00 = út- fararkostnaði kr. 1000.00 = kr. 8000.00 — átta þúsund krónur ásamt 5% ársvöxtum af þeirri upphæð frá 29. jan. 1936 að telja. II. Útfararkostnaðarreikningur Jóhannesar Guðmundsson- ar vegna útfarar Guðrúnar Eiríksdóttur, móður hans, er að upphæð, eins og hann liggur fyrir, kr. 1006.00 (sbr. rjskj. nr. 7), en Jóhannes hefir talið hann að upphæð kr. 1000.00 og dregur hann með þeirri upphæð frá skuld sinni við búið. Skiptarétturinn sér það eitt athugavert við reikning þenna, sem fremur óvanalegt má teljast, að Jó- hannes reiknar sér kr. 100.00 fyrir persónulega fyrirhöfn sína auk allrar annarra vinnu vegna útfararinnar, sem virðist reiknuð fullu verði, auk alls útlagðs kostnaðar. En með tilliti til þess, að útfararkosnaðarreikningurinn er gjaldkræfur úr búinu í peningum sem forgangskrafa, en Jóhannes hefir fallizt á, að hann yrði greiddur með jafnri upphæð af skuld hans við búið, sem þó tæplega verður talið meira en ca. 800 króna virði, miðað við greiðslu í kreppulánasjóðsbréfum, þykir ekki ástæða til að taka kröfu Valdimars Guðmundssonar um niðurfærslu reikningsins til greina. Því úrskurðast: Kröfu Valdimars Guðmundssonar um niðurfærslu útfararkostnaðarreiknings á rjskj. nr. 7 ber ekki að taka til greina. I. Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vallholti, hefir krafizt þess að mega greiða skuld sina við dánarbú móður hans, Guð- rúnar Eiríksdóttur, í kreppubréfum, þar sem skuldin sé 509 það gömul, að lög um kreppulánasjóð heimili slíka greiðslu. Skiptarétturinn fellst á þá skoðun Jóhannesar Guðmunds- sonar, að greiðslu skuldarinnar í kreppulánasjóðsskulda- bréfum verði eigi mótmælt, þar sem skuldin sé frá 1990, og ber því eigi að taka framkomin mótmæli Valdimars Guðmundssonar gegn því til greina. Því úrskurðast: Skuld Jóhannesar Guðmundssonar við dánarbú móður hans, Guðrúnar Eiríksdóttur frá Ytra-Vallholti, er honum rétt að greiða til búsins í kreppulánasjóðs- bréfum. Miðvikudaginn 8. nóvember 1939. Nr. 32/1939. Skipaútgerð ríkisins (Garðar Þorsteinsson) gegn Geir H. Zoéga f. h. eigenda og vá- tryggjenda b/v Lincolnshire G. Y. 251 og gagnsök (Pétur Magnússon). Ákvörðun bjarglauna. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 11. marz þ. á., hefir krafizt þess, aðallega að gagnáfrýjendur verði dæmdir til þess að greiða honum £5000—0—-0 eða samsvarandi fjárhæð í íslenzkum krónum eða fil vara lægri fjár- hæð eftir mati dómsins, hvorttveggja með 5% árs- vöxtum frá 2. des. 1938 til greiðsludags. Svo krefst aðaláfrýjandi málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjendur, sem hafa að fengnu áfrýjunar- leyfi 22. sept. 1939 skotið málinu til hæstaréttar með öl0 stefnu 25. s. m., hafa krafizt þess, að upphæð sú, er þeim var gert að greiða Í héraðsdóminum, verði færð niður eftir mati hæstaréttar og að hún verði talin í íslenzkum krónum. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Í matsgerð 15. nóv. 1938 er verðmæti b/v Lin- colnshire með búnaði og veiðarfærum talið hafa numið í öndverðu £23500—0-—0. Verður það í ís- lenzkum krónum með núverandi gengi þeirra móti sterlingspundi (26.12) kr. 613800.00. Þar frá dregst fyrning, er í matsgerð var talin kr. 45000.00 og mið- uð var við 520000.00 króna verðmæti skipsins, reikn- uðu eftir þáverandi gengi sterlingspunds (22.15), en nú verður að hækka að sama skapi sem verð- mæti skipsins hækkar í krónutali. Og verður fyrn- ing þá hér um Þil kr. 53000.00. Þá ber og að draga frá verðmæti skipsins áðurtöldu viðgerðarkostnað, sem metinn var kr. 80000.00. Verðmæti skipsins nemur þá kr. 613800.00 -- kr. 133000.00 = kr. 480800.00, og er þá ekki tekin til greina sú lækkun á sterlingspundi móti gullverði, er síðan hefir orðið og hækkað kann að hafa verð skipsins talið í ster- lingspundum. Þegar til greina er tekið það, sem nú hefir verið sagt, og það, að starf varðskipsins tók frá þvi, að það lét frá Seyðisfirði og þangað til það er talið hafa getað verið komið þangað aftur til starfa, er það skyldi þar hefja, nálægt 8 sólarhringum, þykja björgunarlaunin hæfilega ákveðin kr. 100000.00, er gagnáfrýjandi greiði aðaláfrýjanda með 5% ársvöxt- um frá 2. des. 1938 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma sagnáfrýjanda til þess að greiða aðaláfrýjanda sam- öll tals kr. 5000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Geir H. Zoéga f. h. eigenda og vátryggjenda b/v Lincolnshire G. Y. 251, greiði aðaláfrýjanda, Skipaútgerð ríkisins, kr. 100000.00 — eitt hundrað þúsund krónur — með 5% ársvöxtum frá 2. des. 1938 til greiðslu- dags og samtals kr. 5000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 22. febr. 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 18. þ. m., er með samkomu- lagi málsaðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardómin- um með stefnu, útgefinni 2. des. s. 1., af Pálma Loftssyni, forstjóra hér í bæ, f. h. Skipaútgerðar ríkisins gegn Geir H. Zoöga, kaupmanni hér í bænum, f. h. eigenda og vá- tryggjenda b/v Lincolnshire G. Y. 251, til greiðslu björg- unarlauna, að upphæð £5000—0—0, ásamt 5% ársvöxtum frá stefnubirtingardegi til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu eftir reikningi eða mati réttarins. — Við hinn munnlega málflutning hefir sú varakrafa verið gerð af hálfu stefnanda, að framangreind upphæð verði ákveð- in í íslenzkri mynt eftir núverandi gengi krónunnar. Af hálfu stefnds eru gerðar þær réttarkröfur, að björg- unarlaunin verði ákveðin eftir mati réttarins í íslenzkri mynt og málskostnaður látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að aðfaranótt sunnudagsins 30. okt. s. 1, um kl. 3. f. h., strandaði b/v Lincolnshire G. Y. 251 við Hafnarnes í Dýrafirði rétt utan við Keldudal. Sendi tog- arinn þegar út neyðarskeyti, og komu bráðl. tveir enskir botnvörpungar á vettvang, svo og varðbáturinn Gautur. Á Þremur næstu flóðum gerðu skip þessi tilraunir til að ná 512 togaranum út, en árangurslaust. Fyrri daginn var vind- staðan NA og siðar SV gola og snjóél, en síðari daginn (31. okt.) hægviðri og úrkomulaust. Þegar togarinn strandaði, var v/s Ægir statt austur á Seyðisfirði og álti að taka þar farþega. Kl. 6,25 f. h. þann 20. okt. barst því skeyti frá Reykjavík, þar sem því, eftir beiðni vátryggjenda togarans, var boðið að koma honum tafarlaust til hjálpar. Var síðan haldið af stað kl. 7,26 f. h. sama dag norður um land og komið á strandstaðinn kl. 15,40 þann 31. okt. Tók varðskipið síðan að öllu leyti við björgunarstarfinu, flutti menn með 2 dælur og víra um borð í togarann, haldið var áfram að losa kol og is, vatni dælt af tönkum o. s. frv. Um nóttina kl. 0,13 var reynt að draga togarann af grunni, en það misheppnaðist, þar sem dráttarvírinn slitnaði. Var þá logn og hreinviðri. Síðan var haldið áfram að losa kol úr togaranum. Á dag- flóðinu kl. 12,30 var gerð ný tilraun og innan 15 min. tókst að draga togarann af grunni. Héldu skipin síðan til Þingeyrar, og var komið þangað kl. 14,55. Lögðust skipin þar við bryggju, og athugaði kafari skemmdir á togaranum, sem hafði brotið tvö skrúfublöð og laskað talsvert plötur og kjöl. Veður var þá A 3, en byrjað var að brima. Var nú þriðja dælan frá Ægi sett um borð Í togarann og annar undirbúningur hafinn til að draga hann til Reykjavíkur, en vegna ískyggilegs veðurútlits var ferðinni frestað þann dag og þann 2. nóv. kl. 14,15 var komið ANA 10 vindstig, og hélzt það veður svo lengi, að ekki var unnt að halda af slað fyrr en þann 4. nóv. Hafði varðskipið togarann í cftirdragi, og 4 menn frá Ægi voru um borð á leiðinni. Vindur var A 5—7 og tilsvarandi sjógangur. Var komið hing- að til Reykjavíkur heilu og höldnu þann 5. nóv. kl. 5,32. Sama dag eða daginn eftir hélt Ægir síðan aftur áleiðis til Seyðisfjarðar til að sinna fyrrgreindum erindum, að því er stefnandi hefir haldið fram. Hinn 14. nóv. voru síðan dómkvaddir 2 menn til að meta togarann, eins og síðar verður vikið að, og þann 17. s. m. var sjópróf haldið út af strandinu og eftirfarandi björg- unarstarfi varðskipsins. Það er ekki véfengt af hálfu stefnds, að um Þjörgun í skilningi siglingalaganna hafi verið að ræða af hendi varð- skipsins við umrætt tækifæri, en hins vegar telur hann öl3 björgunarlaun þau, er stefnandi krefst, allt of há, og legg- ur það á vald réttarins að meta þau, eins og áður hefir verið greint. Um atvik þau, sem skv. siglingalögum hafa áhrif á ákvörðun björgunarlauna, er þetta að segja: Eins og sést á framangreindri lýsingu á atburðum, tókst björgunin ágætlega, enda er það viðurkennt í málinu. Þá er það einnig viðurkennt og upplýst, að unnið var af atorku og verklagni af hálfu varðskipsins við björgun- ina, en um fyrirhöfn og tima þann, er hún hafi tekið, grein- ir hinsvegar aðilja nokkuð á. Með skirskotun til þess, er að framan segir um málsatvik, verður að fallast á það með slefndum, að björgunin hafi verið tiltölulega auðveld fyrir varðskipið, og má m. a. benda á það, að búið var að losa meira en 60 tonn af kolum og ís úr togaranum, er Ægir kom. — Um tíma þann, er björgunin tók, heldur stefnandi þvi fram, að telja beri hann frá því, að varðskipið var kvatt til björgunarinnar frá Seyðisfirði, og þar til skrpið kom þangað aftur, eða a. m. k. 9 sólarhringa. Hinsvegar telur stefndur, að í þessu tilliti sé ekki unnt að reikna með meira en 6 sólarhringum, eða frá því að skipið var kallað frá Seyðisfirði þann 30. okt. og þar til það kom til teykjavíkur þann ð. nóv., og verður að fallast á þessa skoðun stefnds, enda ekki gegn mótmælum hans sannað, að Ægir hafi haft neinum landhelgigæzlu- eða björgun- arstörfum að gegna á Austfjörðum á þessum tíma, og verður því að telja björgunarstarfinu lokið, er skipið var komið á heimilisstað sinn. Hættu þá, er b/v Lincolnshire hafi verið í, telur stefnd- ur að vísu nokkra, en þó ekki sérstaklega mikla, þar sem hann telur ekki ólíklegt, að skipum þeim, er við björgunar- tilraunir fengust, áður en Ægir kom á vettvang, hefði tek- izt að ná togaranum, ef þau hefðu haldið áfram starfi sínu. Það má að vísu teljast upplýst, að skipshöfn togarans hafi ekki verið í neinni sérlegri hættu, en hinsvegar verð- ur að telja, að skipið sjálft hafi verið það, þegar tekið er tillit til þess, hversu veður versnaði, mjög skömmu eftir að Ægir hafi náð því út, svo og þess, hve það veður stóð lengi og skipið var, að því er virðist, á klettarifi. Og eftir því sem upplýst er um björgunartilraunir hinna fyrrtöldu skipa, virðist ekki unnt að gera ráð fyrir því, að þeim 33 514 hefði tekizt að bjarga togaranum, áður en veðrið skall á, enda er það viðurkennt af togaraskipstjóranum hér fyrir sjóréttinum, að þeim mundi ekki hafa tekizt það á sama flóði og Ægir gerði það, heldur kannske á næsta flóði á eftir, en þá var, eins og frá hefir verið skýrt, óveðrið skollið á, og því mjög sennilegt, að togarinn, á slíkum stað, sem hann var, hefði bráðlega eyðilagzt. Um hættu þá, er varðskipið og skipshöfn þess hafi verið í, heldur stefndur því fram, að hvorttveggja hafi verið mjög lítið. Um varðskipið sjálft er það að segja, að það virðist ekki hafa verið lagt í neina sérstaka hættu við björgunina. AS vísu varð Ægir, sem ristir ófá m., um stund að fara á aðeins 7%% m. dýpi við strandstaðinn, en þá var bezta veður og sjólitið. Um björgunartæki og dælur frá Ægi má hins vegar segja, að hvorttveggja hafi verið lagt í nokkra hættu, bæði á sjálfum strandstaðnum og á leiðinni til Reykjavík- ur. Hvað snertir skipshöfn varðskipsins, verður hún ekki talin hafa lagt sig í sérstaka hættu, nema helzt þeir 4 menn, er voru um borð í b/v Linconshire, en togarinn, sem var í eftirdragi, var, að því er virðist, nokkuð lekur og veður ekki upp á það bezta. Um tjón, er björgunarmenn hafi beðið við björgunina, er ekki annað upplýst, en að fyrrtalinn virstrengur (4'") slitnaði, og hefir þvi ómótmælt verið haldið fram af stefn- anda, að hann væri um 3 þús. króna virði. Um tilkostnað björgunarmanna er það að segja, að skv. framlögðum reikningi hefir stefnandi greitt mönnum frá Þingeyri fyrir aðstoð við að losa kol o. fl. úr togaranum kr. 911.75, og ennfremur hefir hann sérstaklega krafizt kr. 117.00 sem launa stýrimanns og vélstjóra Ægis vegna dval- ar í b/v Lincolnshire eftir 5. nóv. Hvorugum þessara liða hefir verið mótmælt, og verður því tekið tillit til þeirra við ákvörðun björgunarlaunanna. Þá er því og ómótmælt, að rekstrarkostnaður Ægis sé um kr. 1000.00 á dag, skipið sjálft vátryggt fyrir 900 þús. og björgunartæki þess fyrir kr. 50000.00. Við hinn munnlega málflutning var aðeins drepið á það af hálfu stefnds, að Ægir væri ekki björgunarskip í skiln- ingi siglingalaganna, heldur einungis varðskip. Að rétt- arins áliti er Ægir þó búið slíkum björgunartækjum, að hann, þrátt fyrir starfsemi sína í þágu landhelgigæzlunn- 515 ar, verður einnig að teljast björgunarskip, og verða björg- unarlaunin því m. a. ákveðin með tilliti til þess. Hér að framan hafa verið talin þau atvik, sem fyrst og fremst ber að taka tillit til við ákvörðun björgunarlaun- anna. Um verðmæti hins bjargaða, sem þar næst kemur til athugunar, er þetta upplýst: Skv. áðurnefndri matsgerð hinna dómkvöddu manna, var togarinn, sem smiðaður var árið 1937, með veiðarfær- um og 30 tn. af kolum, í því ástandi, sem hann var hér á Reykjavíkurhöfn, eftir að honum var bjargað, metinn á kr. 391500.00. Krefst stefndur þess, að mat þetta verði lagt til grundvallar, enda hafi því ekki verið hnekkt með yfir- mati. Stefnandi heldur því hins vegar fram, að mat þetta sé allt of lágt; í fyrsta lagi sé stofnverðið, sem matsmennirnir leggi til grundvallar, skakt reiknað í ísl. krónum og eigi að vera kr. 520525.00 (í stað kr. 520000.00) og mun þetta vera rétt. Í öðru lagi telur stefnandi, að matsmennirnir hafi tvítalið rýrnun af veiðarfærum og afskrift af búnaði (kr. 3000.00) og eigi matsverðið því að hækka um þá upphæð, en ekki verður séð, að þessi skoðun hafi við nein rök að styðjast. Loks telur stefnandi, að matsgerðinni sé áfátt að því leyti, að matsmönnum hafi láðst að taka tillit til þeirr- ar hækkunar (25—30%), er hann telur að hafi orðið á Þyggingarkostnaði togara siðan 1935, og skv. því telur stefnandi, að verðmæti togarans hafi verið um kr. 513000.00, er matið fór fram. En þegar af þeirri ástæðu, að ekki er segn mótmælum stefnds sannað, að bvggingarkostnaður slíkra skipa hafi verið nokkuð hærri í Englandi í árslok 1938 en þegar togarinn var byggður, þykir ekki unnt að staðhæfa, að verðmæti hins bjargaða hafi verið meira en í matsgerðinni greinir, eða (með framantaldri reikningsleið- réttingu) kr. 392025.00. Að öllu framangreindu athuguðu þykja réttinum laun þau, er stefnanda ber fyrir umrædda björgunarstarfsemi Ægis og sem tildæmd verða í íslenzkri mynt, hæfilega á- kveðin kr. 68000.00, er stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda með vöxtum, eins og krafizt hefir verið, enda hefir engum andmælum verið hreyft gegn þeim. Eins og áður hefir verið minnzt á, hefir stefndur kraf- izi þess, að málskostnaður verði látinn falla niður, þar sem hann hafi aldrei neitað að greiða sanngjörn björgunar- öl6 laun, en aðeins lagt það á vald dómstólanna að meta þau, eins og siglingalögin gera ráð fyrir, þegar aðiljar verða ekki ásáttir í því efni. Með tilliti til þessa svo og þess, að skv. framangreindum málsúrslitum er síður en svo unnt að segja, að stefndu hafi tapað málinu að verulegu leyti (sbr. 177. gr. laga nr. 85 1936), og þess, að flutningur málsins af hendi stefnanda virðist hafa verið mjög fyrir- hafnarlitill, enda ekki aflað neinna gagna að ráði, þá þykir rétt að tildæma stefnanda aðeins málskostnað, sem sam- svarar rúmlega útlögðum gjöldum, eða kr. 550.00. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Hafsteinn Bergþórsson, framkvæmdarstjóri, og Ólafur Th. Sveinsson, skipaskoð- unarstjóri. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Geir H. Zoéga, f. h. eigenda og vátryggj- enda b/v Lincolnshire G. Y. 251, greiði stefnandanum Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkisins, kr. 68000.00 með 5% ársvöxtum frá 2. des. 1938 til greiðslu- dags og kr. 550.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 10. nóvember 1939. Nr. 93/1938. Aage Schiöth (Lárus Jóhannesson) gegn Sjúkrasamlagi Akureyrar (Guðmundur I. Guðmundsson). Um skyldu sjúkrasamlags til greiðslu lyfja, er sam- lagsmenn fengu í lyfjabúð utan samlagsumdæmis. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 19. sept. f. á. að fengnu áfrýjunarleyfi s. d. samkvæmt 25. gr. laga nr. 112/1935. Krefst öl/ hann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 28.85 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1938 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir krafizt staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Krafa áfrýjanda er af því risin, að nokkrir fé- lagsmenn Sjúkrasamlags Akureyrar fengu lyf í lyfjabúð hans á Siglufirði árin 1936 og 1937. Sýndu þeir skilríki fyrir því, að þeir hefðu goldið stefnda iðgjöld, og greiddu %4 hluta lyfjaverðsins, en telja verður, að með því hafi þeir vísað áfrýjanda á stefnda til greiðslu á eftirstöðvunum. Samkvæmt 38. gr. laga um alþyðutryggingar nr. 26/1936, er þá voru í gildi, áttu félagsmennirnir rétt til sjúkra- styrks frá stefnda, þótt þeir veiktust utan samlags- svæðis síns, en þó eigi hærri en ef þeir hefðu veikzt á samlagssvæðinu. Þeim var því rétt að vísa á stefnda um greiðslu, eins og að framan segir, en stefnda var vitanlega eigi skylt að greiða áfrvjanda önnur lyf né með hærra verði en orðið hefði, ef félagsmennirnir hefðu veikzt á samlagssvæði Akur- eyrar. Nú hefir stefndi engum mótbárum hreyft að því leyti gegn reikningi áfrýjanda, og verður því að dæma hann til að greiða kröfu áfrýjanda að fullu með vöxtum, eins og krafizt er. Samkvæmt þessum málalokum verður að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti, er ákveðst samtals kr. 400.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Sjúkrasamlag Akureyrar, greiði á- frýjanda, Aage Schiöth, kr. 28.85 ásamt 5% öl8 ársvöxtum frá 1. janúar 1938 til greiðsludags og samtals kr. 400.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Siglufjarðar 20. júní 1938. Með stefnu, dags. 24. maí s. 1., krefst stefnandinn, Aage Schiöth, lyfsali, Siglufirði, að stefnd, Stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar fyrir hönd Sjúkrasamlags Akureyrar, verði dæmd til þess að greiða sér kr. 28.85 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1938 fyrir lyf, sem nokkrir í stefnunni nefndir félagar í Sjúkrasamlagi Akureyrar hafa tekið út utan sam- lagssvæðis í lyfjabúð stefnanda. Svo krefst og stefnandi málskostnaðar að skaðlausu, sem í málflutningnum er kraf- izt með kr. 112.24. Umboðsmaður stefndu krefst, að stefnd verði sýknuð, fái tildæmdar kr. 60.00 í málsvarnarlaun og kr. 100.00 í ferðakostnað. Í hinni umstefndu kröfu eru að- eins innifalin % úttekinna lyfja. Stefndindi heldur þvi fram, að í 30. gr. alþýðutrygginga- laganna felist skylda hvers sjúkrasamlags til þess að greiða lyfjabúð % úttektar lyfja samlagsmanna einnig utan sam- lagssvæðis, þó þannig, að aldrei sé skylda hlutaðeigandi samlags ríkari en hún væri gagnvart samlaginu, ef út- tektin hefði farið fram innan samlagssvæðis. Að 30. gr. veiti þenna rétt ekki aðeins hinum tryggðu félögum sem rétt til endurgreiðslu á útlögðum lyfjakostn- aði þeirra, heldur einnig lyfjabúð, sem lætur lyfin af hendi, án þess að sjúkrasamlagsfélagarnir greiði, og utan sam- lagssvæðis heimili 38. gr. sama rétt. Einnig heldur stefn- andi því fram, að þótt þessi réttur verði ekki viðurkennd- ur beint leiða af lögunum fyrir lyfjabúðirnar, þá leiði hann þó af því, að sjúklingarnir verði að teljast hafa fram- selt þenna rétt sinn á stefndu með því að koma með lyf- seðil í lyfjabúðina, sýna kvittað meðlimaskirteini rétt í Sjúkrasamlagi Akureyrar og neita að greiða meir en % lyfjanna á þeim forsendum, að Sjúkrasamlagi Akureyrar beri að greiða % lyfjanna. A. m. k. hafi stefnandi skilið þetta svo, enda hafi önnur sjúkrasamlög út um land, er stefnandi hafi átt viðskipti við, greitt % lyfja, úttekinna í lyfjabúð Siglufjarðar, fyrir sjúkrasamlagsfélaga sína, Það torveldi og gagn alþýðutryggingalaganna fyrir sjúkra- öl9 samlagsfélaganna, ef félagarnir geti ekki fengið út lyf utan sjúkrasamlags, með því að samlagið sé bundið við slíka úttekt, ef hún fer ekki út yfir þau takmörk, sem heimila félaga innan sjúkrasamlagsins endurgreiðslurétt hjá sam- laginu fyrir úttekt lyfja, tekinna innan samlagssvæðis. Stefnd mótmælir kröfum stefnanda og heldur fast fram, að lögin um alþýðutryggingarnar heimili samlagsmönnum aðeins sjálfum endurgreiðslurétt fyrir úttekt lyfjanna, en veiti lyfjabúðunum engan beinan rétt, nema samningar komi til. Engin viðskiptavenja hafi heldur myndazt í aðra átt og krafa stefnanda alls ekki framseld honum af sam- lagsmanni á stefndu, enda slíkt framsal óframseljanlegt samkv. 87. gr. alþýðutryggingalaganna. Enda þótt eðli- legast hafi verið, að lögin um alþýðutryggingar — ákvæð- in um sjúkratryggingu — hefðu veitt lyfjabúðum beinan rétt á samlögin innan þeirra skilyrða, sem samlagsmenn- irnir sjálfir hafa á sjúkrasamlögin til endurgreiðslu lyfja, því slíkt hefði verið að létta undir lyfjakaup fátækra manna, sem hefðu eigi fé til kaupa nauðsynlegustu lyfja, þó (svo) eru lögin þannig orðuð, að telja verður, að þau gangi aðeins út frá rétti samlagsmanna sjálfra á sjúkrasamlög- in, en heimili eigi lyfjabúðunum slíkan rétt, enda þótt viðurkenna verði, að það væri samlagsmönnum til hags- bóta og hægðarauka að þurfa ekki að borga út lyfin, held- ur aðeins að vísa lyfjabúðunum á samlögin. Framsal hefir heldur eigi átt sér stað til stefnanda á kröfum samlagsmanna á samlagið, sem þó hefði eigi kom- ið í bága við 87. gr. tryggingarlaganna, að því er snertir kröfu þá, er hér ræðir um, enda þótt framsal bótakröfu almennt sé eigi heimilt samkvæmt greininni. Þá er heldur eigi hægt að telja, að nokkur viðskipta- venja hafi myndazt um (svo), er stefnandi gæti byggt á rétt sinn gegn stefndu. Verður því að sýkna stefndu af kröfum stefnanda í máli þessu. Eftir atvikum verður að telja hæfilegt, að stefnandi greiði stefndu kr. 60.00 í málskostnað. Fyrir því dæmist rétt vera: Stefnd, stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar f. h. Sjúkra- samlags Akureyrar, sé sýkn af kröfum stefnanda. 520 Stefnandi, Aage Schiöth, lyfsali Siglufirði, greiði stefndu, stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar fyrir hönd Sjúkrasamlags Akureyrar, kr. 60.00 í málskostnað. Hið idæmda að greiða (svo) innan 15 daga frá lög- birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 13. nóvember 1939. Nr. 35/1939. Ásgeir Ásgeirsson (sjálfur) og Óli J. Ólason (Sigurður Ólason) Segn Mjólkurfélagi Reykjavíkur (Gunnar Þorsteinsson). Um það, hvort stofnazt hefði skylda til greiðslu framlengingarvixils. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 15. marz þ. á., krefjast þess, að þeir verði algerlega sýknaðir af kröfum stefnda í málinu og að hann verði dæmdur til þess að greiða þeim málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess hinsvegar, að hér- aðsdómurinn verði staðfestur og að áfryjendur verði dæmdir til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það var ágreiningslaust, þegar mál þetta var flutt í héraði, að Eyjólfur Jóhannsson hefði selt framlengingarvixil þann, sem áfrýjendur eru nú sóttir til að greiða, í Sparisjóði Mjólkurfélags Reykjavíkur og varið andvirði hans til greiðslu aðalvixilsins, sem þá var í vanskilum í Landsbank- anum. Hér fyrir dómi hefir verið horfið frá þessari lýsingu málsatvika af hendi stefnda. Skýrir hann ö21 nú svo frá, að framlengingarvixillinn, sem dag- settur var 8. april 1937, hafi verið sendur Kristjáni Sigurgeirssyni til áritunar samþykkis og hafi hann ekki verið kominn í hendur Eyjólfi þann 24. s. m., þegar Sparisjóður Mjólkurfélagsins leysti til sín aðalvíxilinn til að firra Eyjólf yfirvofandi máls- sókn af hendi Landsbankans. Hafi aðalvíxillinn leg- ið síðan í sjóði sparisjóðsins, unz Eyjólfur hafi þann 4. mai s. á. greitt hann með framlengingarvixlinum. Þessari skýrslu til sönnunar hefir stefndi lagt fram hér í dómi vottorð bókhaldara sparisjóðsins þess efnis, að sparisjóðurinn hafi keypt framlengingar- vixilinn 4. mai 1937. Áfrýjendur hafa eindregið mót- mælt þessari frásögn og vottorði sem röngu og of seint fram komnu, og ennfremur hefir áfrýjandinn Ásgeir Ásgeirsson mótmælt vottorðinu vegna skorts á novaleyfi. Gegn þessum mótmælum geta hin nýju sakargögn ekki orðið lögð til grundvallar dómi í málinu. Það verður þess vegna að ganga út frá því, að Eyjólfur hafi selt sparisjóðnum framlengingar- víxilinn, áður en sparisjóðurinn hafði fengið eignar- hald á aðalvíxlinum. Samkvæmt þessu og þar sem orðið „framlenging“ hafði verið ritað á framleng- ingarvixilinn, þá gat hvorki Sparisjóður Mjólkur- félags Reykjavikur né réttartakar hans öðlazt neinn víxilrétt á hendur áfrýjendum. Ber því að sýkna á- frýjendur af kröfu stefnda í málinu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í hér- aði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjendur, Ásgeir Ásgeirsson og Óli J. Óla- son, eiga að vera sýknir af kröfum stefnda, Mjólkurfélags Reykjavíkur, í máli þessu. 522 Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 28. jan. 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 24. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 30. ágúst 1938, af Mjólk- urfélagi Reykjavíkur hér í bæ, gegn Kristjáni Sigurgeirs- syni, bifreiðarstjóra, Borgarnesi, og Óla J. Ólasyni, Aðal- stræti 8, og Ásgeiri Ásgeirssyni, Rauðarárstíg 3, báðum í Reykjavík, til greiðslu vixils, að upphæð kr. 1900.00 og út- gefins 8. apríl 1937 af stefndum Óla og samþykkts af steindum Kristjáni til greiðslu í Landsbanka Íslands hér í bæ 8. október 1937, en á víxli þessum, sem afsagður var sökum greiðslufalls 11. október 1937, er stefndur Ásgeir ábekingur. Hefir stefnandi krafizt þess, að stefndir verði dæmdir til að greiða sér upphæð vixilsins, kr. 1900.00, með 6% ársvöxtum frá gjalddaga til greiðsludags, % % upphæð- arinnar í þóknun, kr. 10.10 í afsagnarkostnað og máls- kostnað eftir mati réttarins. Stefndir krefjast sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málsatvik eru þau, að á árinu 1935 seldi Eyjólfur Jó- hannsson, framkvæmdarstjóri, stefndum Kristjáni bifreið fyrir kr. 2500.00. Greiddi Kristján kr. 500.00 af kaupverð- inu í peningum, en samþykkti víxil fyrir eftirstöðvunum. Útgefandi vixils þessa var stefndur Óli, en ábekingar þeir stefndur Ásgeir hinn fyrri og ofannefndur Eyjólfur sá síð- ari. Var víxill þessi síðan seldur Landsbankanum, og mun andvirði hans hafa runnið til Eyjólfs. Víxillinn mun síðan hafa verið framlengdur nokkrum sinnum með sömu mönn- um og með sama hætti. Þann 18. nóv. 1936 féll einn fram- lengingarvíxillinn í gjalddaga, og var víxilupphæðin þá kr. 1900.00. Víxillinn var nú hvorki greiddur né framlengdur, og var hann því afsagður sökum greiðslufalls þann 20. nóv- ember 1936. Lá vixillinn síðan í vanskilum, og höfðust skuldarar ekkert að, þangað til í april 1937, að Kristján sam- þykkir, Óli gefur út og Ásgeir ábekur 1900.00 kr. vixil, er greiðast skyldi í Landsbankanum 8. október 1937. Rituðu þeir orðið „framlenging“ á vixilinn, enda munu þeir hafa ætlazt til, að hann yrði beinlinis notaður til framlengingar 523 vanskilavixlinum. Mun nú Eyjólfi hafa verið sendur víxill þessi og þá sennilega í þeim tilgangi, að hann ábekti hann og framlengdi síðan vanskilavixilinn með honum. Eyjólfur ritaði þó ekki á víxilinn og mun ekki hafa reynt að fram- lengja vanskilavíxilinn með honum á venjulegan hátt í Landsbankanum. Hinsvegar strikaði hann yfir orðið „fram- lenging“ á vixlinum og seldi hann síðan Sparisjóði Mjólkur- félags Reykjavíkur sem nýjan víxil án þess að láta víxil- skuldarana vita, en með andvirðinu greiddi hann vanskila- víxilinn í Landsbankanum. Þegar víxillinn í sparisjóðnum féll, gerðu víxilskuldar- arnir engin skil, og var hann því afsagður á greiðslustaðn- um (í Landsbankanum) sökum greiðslufalls 11. október 1937. Þann 25. október 1937 voru þeir krafðir um greiðslu á víxlinum, en neituðu að greiða. Lá málið nú niðri um hríð eða þangað til Mjólkurfélag Reykjavíkur, stefnandi máls þessa, innleysti vixilinn til sin og höfðaði mál þetta gegn stefndum til greiðslu hans. Stefndir byggja syknukröfuna á því, að eftir atvikum þeim, er nú hafa verið rakin, sé útilokað, að sparisjóðurinn hafi eignazt hinn umstefnda vixil með formlega löglegri heimild. Hafi hann því aldrei öðlazt vixilrétt eftir honum. Víxillinn hafi borið með sér, að ekki var um nýjan víxil að ræða, heldur framlengingu víxils, er sparisjóðurinn hafi ekki haft undir höndum. Sparisjóðurinn hafi því átt að sjá, að um misnotkun var að ræða, og hafi hann því ekki getað vænzt þess að öðlast vixilrétt eftir vixlinum. Innleysandi geti, eins og hér stóð á, ekki hafa öðlazt meiri rétt en sparisjóðurinn, og beri því að sýkna þá af kröfum hans. Því er óvéfengt haldið fram í málinu, að forstöðumanni sparisjóðsins hafi verið fullkunnugt um, að andvirði víxils þess, er sparisjóðurinn keypti, hafi verið varið til að greiða með því vanskilavíxilinn, og þar sem það var gert, verður ekki séð, að hlutur stefndu hafi á nokkurn hátt orðið verri fyrir það, að svo var farið með hinn umstefnda víxil, sem lýst hefir verið, heldur en þótt hann hefði verið notaður til framlengingar vanskilavixlinum á venjulegan hátt, enda verður ekki séð, að milli Landsbankans og stefndu hafi verið neinir sérstakir samningar um áframhaldandi fram- lengingar gamla víxilsins. Ekki verður heldur talið, að nein ákvæði víxillaganna leiði til þess, að slík meðferð á víxli og ö24 hér ræðir um, eigi að valda sýknu vixilskuldaranna, enda verður ekki talið, að hér sé um víxilfals að ræða, enda þótt á það megi fallast með stefndum, að meðferð Eyjólfs á víxlinum hafi verið óviðeigandi. Verða málalok því þau, að stefndir verða dæmdir til að greiða stefnanda hinar umstefndu upphæðir með vöxtum, eins og krafizt hefur verið, en eftir málavöxtum verður ekki talið rétt að dæma þá til greiðslu málskostnaðar, og verður hann því látinn falla niður. “ Því dæmist rétt vera: Stefndir, Kristján Sigurgeirsson, Óli J. Ólason og Ásgeir Ásgeirsson, greiði stefnandanum, Mjólkurfélagi Reykjavíkur, kr. 1900.00 með 6% ársvöxtum frá 8. októ- ber 1937 til greiðsludags, 34 % upphæðarinnar í þóknun og kr. 10.10 í afsagnarkostnað. Málskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 15. nóvember 1939. Nr. 123/1938. Magnús Ísleifsson (Lárus Jóhannesson) gegn Veiðarfæraverzluninni „Geysir“ h/f (Guðmundur I. Guðmundsson). Fébótamál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 16. des. f. á., hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 316.80 með 6% ársvöxtum frá 22. nóv. 1935 til greiðslu- dags, kr. 254.30 í málskostnað í héraði og málskostn- að fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og máls- kostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 525 Eftir flutningi málsins fyrir hæstarétti má gera ráð fyrir því, að ábreiða sú, er í máli þessu greinir, hafi verið keypt hjá stefnda. Sigurður kaupmaður Ágústsson hefir vottað það í skjali, sem lagt hefir verið fram fyrir hæstarétti, að áfrýjandi sé eigandi kröfu þeirrar, sem mál þetta er risið af, og verða andmæli stefnda um aðild áfrýj- anda því ekki tekin til greina. Samkvæmt skýrslu efnafræðings 11. þ. m. var til- raun gerð með sýnishorn af dúki samskonar þeim, er var í téðri ábreiðu. Var sýnishornið lagt í lýsi með örlitlu af vatni, og tók lýsið í sig „svo lítinn grænan blæ, og virtist einkanlega, að liturinn losnaði úr, þegar dúkurinn var hreyfður í lýsisblöndunni“. Virð- ist eftir þessu mega ætla, að fitan í heilagfiskinu, sem ábreiðan var lögð yfir í bifreið áfrýjanda, kunni að hafa leyst upp að nokkru græna litinn í ábreiðunni. Stefndi hefir ómótmælt skýrt frá því í málinu, að bæði hafi hann og einhverjir aðrir árlega selt síðan 1920 allmikið af ábreiðum úr sama enska efninu sem var Í oftnefndri ábreiðu, og hafi aldrei komið kvartanir um þær. Stefndi virðist því ekki hafa haft ástæðu til þess að ætla annað en að ábreiður þessar væru hentugar til þeirrar notkunar, sem þær voru ætlaðar til, enda virðast þær hafa verið alþekktar meðal þeirra, sem slíkar ábreiður nota. Því er ekki hreyft, að stefndi hafi á nokkurn hátt ýkt kosti eða dulið ókosti vörunnar, áður eða þegar kaupin tókust. Þykir stefndi því ekki verða gerður ábyrgur um tjón það, er notkun ábreiðunnar, sú er í máli þessu segir, er talin hafa valdið. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. 526 Því dæmist rétt vera: Stefndi, Veiðarfæraverzlunin „Geysir“ h/f, á að vera sýkn af kröfum áfrýjanda, Magnúsar Ísleifssonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. okt. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 6. þ. m., er eftir árangurs- lausa sáttaumleitun, höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 23. jan. 1936, af hrm. Lárusi Jóhannessyni hér í bæ f. h. Magnúsar Ísleifssonar, bifreiðarstjóra i Stykkis- hólmi, gegn stjórn Veiðarfæraverzlunarinnar Geysir h/f, þeim Kristni Markússyni, framkvæmdarstjóra, Arent Claes- sen, stórkaupmanni, og Sigurði Jóhannssyni, kaupmanni, öllum hér í bænum, f. h. félagsins til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 316.80 með 6% ársvöxtum frá 22. nóv. 1935 til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndir krefjast sýknu og málskostnaðar. Málavexti kveður stefnandi þá, að 4. júlí 1935 hafi um- bjóðandi sinn keypt af stefndum, fyrir milligöngu Kaupfé- lags Stykkishólms, græna „preseningu“ til þess að hafa yfir vöruflutningabifreið sina. Um 20. júlí s. á. hafi hann siðan farið frá Stykkishólmi á bíl sínum með farm af lúðu til Reykjavíkur til tiltekins manns, er hafi keypt lúðuna á kr. 0.60 hvert kiló hingað komið. Er hingað kom, hafði það síðan komið í ljós, að nokkuð af lúðunni hafði tekið í sig grænan lit úr „preseningunni“, er var yfir henni á leiðinni, og hafi lögreglan hér skorizt í leikinn og látið efnarann- sóknarstofu ríkisins rannsaka „preseninguna“ og hafi þá komið í ljós, að hún var lituð með koparsambandi, er efna- rannsóknarstofan taldi eitrað. En eftir að heilbrigðisstjórn- in hafi látið í ljósi álit sitt um málið, hafi niðurstaðan orðið sú, að lögreglan hafi látið eyðileggja 528 kg. af lúðu þeirri, er hafði tekið lit í sig. Telur stefnandi, að stefndur beri ábyrgð á skaða þeim, er hann telur, að umbjóðandi sinn hafi beðið af þessum sökum, en upphæð tjónsins telur hann kr. 0.60 X 528, eða kr. 316.80, eins og fyrr segir — 527 Stefndir hafa reynzt ófáanlegir til að greiða stefnanda þessa upphæð, og því er mál þetta höfðað og í því gerðar fram- angreindar réttarkröfur. Sýknukröfu sína hafa stefndir bæði byggt á þvi, að „pre- sening“ sú, er hafi litað lúðurnar, hafi ekki verið sú sama, sem keypt var hjá stefndu fyrir milligöngu Kaupfélags Stykkishólms, svo og þvi, að þótt svo væri, bæru þeir samt enga ábyrgð á umræddum fiskskemmdum. Hefir flutning- ur málsins og gagnasöfnun snúizt um þessi atriði, en í síð- asta varnarskjali stefndu (réskj. nr. 16) hafa þeir einnig byggt sýknukröfu sína á því, að hinn skemmdi fiskur hafi verið eign tiltekins manns, Sigurðar Ágústssonar í Stykkis- hólmi, en ekki umbjóðanda stefnanda, og fullyrða, að um- bjóðandi stefnanda hafi því ekkert tjón beðið. Á réskj. nr. 8 segir og fiskkaupmaður sá, er tók við lúðunni hér í bæn- um, að umbjóðandi stefnanda hafi flutt lúðuna til sín frá umræddum Sigurði. Þessari nýju varnarástæðu stefndu hefir stefnandi ekki á réskj. nr. 17 eða síðar á neinn hátt mótmælt, hvorki sem of seint fram kominni né á annan hátt. Þykir því, eins og á stendur, verða að leggja þessa staðhæfingu stefndu til grundvallar, og verður þá þegar af þessari ástæðu að sýkna stefndu af framangreindum kröfum stefnanda. Málskostn- aður verður þó eftir atvikum látinn falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Kristinn Markússon, Arent Claessen og Sig- urður Jóhannsson f. h. Veiðarfæraverzlunarinnar Geysir h/f, skulu vera sýknir af kröfum stefnanda, hrm. Lár- usar Jóhannessonar f. h. Magnúsar Ísleifssonar, í máli þessu, en málskostnaður falli niður. 528 Föstudaginn 17. nóvember 1939. Nr. 91/1938. Jens Pálsson (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn H/f Kveldúlfi (Jón Ásbjörnsson). Um kaupeftirstöðvar og uppsagnarfrest aðstoðar- manns í vél á togara. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 13. sept. f. á. og gert þessar dóm- kröfur: Aðallega að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 455.31, en til vara kr. 30.31 og að vextir verði dæmdir 5% á ári af þeirri fjárhæð, sem til greina yrði tekin, frá 14. mai 1937 til greiðslu- dags. Svo krefst hann og málskostnaðar af stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Loks krefst hann þess, að viðurkenndur verði sjó- veðréttur honum til handa í b/v Agli Skallagrims- syni R. E. 165 fyrir dæmdum fjárhæðum. Stefndi hefir krafizt staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í skiprúmssamningi áfrýjanda, sem Í málinu getur, er tekið fram, að laun hans skuli vera 350 kr. á mánuði. Er ekki sannað, að áfrýjanda hafi átt að vera það ljóst, að laun hans ættu að vera önnur og lægri en þar er greint. Þykir hann því eiga rétt til kaupeftirstöðva þeirra, kr. 30.31, er hann krefst í máli þessu. Hinsvegar verður að telja samkvæmt ástæðum þeim, er í héraðsdóminum greinir, að áfrýjandi eigi ekki rétt til bóta vegna of skamms uppsagnarfrests, og ber að staðfesta nið- urstöðu hins áfrýjaða dóms um þann kröfulið. 529 Samkvæmt framansögðu verður stefndi dæmdur til að greiða áfrýjanda kr. 30.31 með vöxtum, eins og krafizt er, og ber að viðurkenna sjóveðrétt á- frýjanda í b/v Agli Skallagrímssyni R. E. 165 fyrir fjárhæðum þessum. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndi, h/f Kveldúlfur, greiði áfrýjanda, Jens Pálssyni, kr. 30.31 með 5% ársvöxtum frá 14. mai 1937 til greiðsludags, og á áfrýjandi sjóveðrétt í b/v Agli Skallagrímssyni R. E. 165 fyrir fjárhæðum þessum. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 1. júlí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 29. f. m., er höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 24. nóv. s. l., af Jens Pálssyni, vélstjóra hér í bæ, gegn h/f. Kveld- ulfi hér í bænum til greiðslu á kaupeftirstöðvum og skaðabótum fyrir of skamman uppsagnarfrest, að upphæð kr. 455.31 ásamt 5% ársvöxtum frá 14. maí 1937 til greiðslu- dags, og málskostnaðar að skaðlausu. Ennfremur krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í b/v Agli Skallagrímssyni til tryggingar hinum tildæmdu upp- hæðum. Í greinargerð sinni (á réskj. nr. 5) krafðist stefndur aðallega algerðrar sýknu af kröfum stefnanda og að hon- um yrði tildæmdur hæfilegur málskostnaður skv. mati rétt- arins, til vara að hinar gerðu réttarkröfur yrðu lækkað- ar eftir mati réttarins, en þessa varakröfu sina hefir stefndur fellt niður við hinn munnlega flutning málsins. 34 590 Málavextir eru þeir, að hinn 27. marz 1937 var stefn- andi þessa máls ráðinn sem skipverji á b/v Egil Skallagríms- son, eign stefnds Í málinu. Skv. skiprúmssamningnum (réskj. nr. 3) var stefnandi ráðinn af umboðsmanni skip- stjórans á togarann til fiskveiða sem „aðstoðarvélstjóri“, cins og það er orðað í samningnum, 08 byrjaði vistartim- inn 27. marz 1937, en lengd hans var Óákveðin. Kaup stefnanda var þar ákveðið „samkv. samningi (kr. 350.00 á mánuði)“. Á Þenna samning hefir lögskráningarstjór- inn hér í bæ ritað lögmælt vottorð; og samkv. staðfestu vottorði af skipshafnarskrá togarans eru þar samskonar á- kvæði um stöðu og kjör stefnanda. Stefnandi vann síðan á togaranum til 14. maí 1937, er skipið hætti veiðum, og var hann afskráður úr skiprúmi þann dag. Hefir stefnandi ómótmælt haldið því fram, að uppsögnin hafi ekki verið tilkynnt honum fyrr en sama daginn og hann var af- skráður, og telur hann, að þetta atferli stefnds hafi verið ólöglegt gagnvart sér, þar sem honum skv. sjómannalög- unum beri mánaðar uppsagnarfrestur, en stefndur hefir ekki greitt honum nema kr. 541.36 fyrir starf hans, og heldur stefnandi því hinsvegar fram, að hann eigi hjá stefndum kaupeftirstöðvar, að upphæð kr. 30.31, auk eins mánaðar kaups (kr. 350.00) og fæðispeninga (kr. 75.00) vegna of skamms uppsagnarfrests, eða samtals kr. 455.31. Stefndur hefir reynzt ófáanlegur til að greiða stefnanda þessa kröfu, og er því mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar réttarkröfur. Kröfu sína um sýknu af skaðabótakröfu stefnanda bygg- ir stefndur bæði á því, að stefnandi hafi ekki, þótt sá rit- villa hafi komizt inn í skiprúmssamninginn, átt að vera aðstoðarvélstjóri á b/v Agli Skallagrímssyni, er hefir 600 ha. vél, og skv. b-lið öl. gr. laga nr. 104 1936 þarf því ekki að hafa aðstoðarvélstjóra, og svo hafi stefnandi heldur ekki getað verið aðstoðarvélstjóri skv. téðum lögum, þar sem upplýst er, að hann hefir aðeins rétt til að vera yfir- vélstjóri á íslenzkum gufuskipum með 300 hestafla vél og minni, en það nægir ekki skv. 29. gr. laga nr. 104 1936 til þess að geta verið aðstoðarvélstjóri á skipi með meira en 300 ha. og allt að 800 ha. vél. Auk þess heldur stefndur því fram, að stefnandi hafi umrætt tímabil aðeins unnið á togaranum sem aðstoðarmaður í vél, enda hafi hann verið öðl ráðinn til þess og haft réttindi til að inna slik störf af hendi. — Telur stefndur því, að stefnanda hafi ekki borið mánaðaruppsagnarfrestur skv. 13. grein sjómannalaganna og því beri að sýkna sig af þessum kröfulið. Stefnandi heldur því hinsvegar fram, að ráðningarsamn- ingurinn marki réttarafstöðu sína að þessu leyti og skv. honum hafi hann verið ráðinn í þjónustu stefnds sem að- stoðarvélstjóri og unnið þar sem slíkur, og sé ekki um neina ritvillu að ræða í samningnum, að því er þetta snerti, enda hafi sjálfur lögskráningarstjórinn hér í bæ vottað (á réskj. nr. 6), „að hinir lögskráðu vélamenn skipsins full- nægðu lögákveðnum skilyrðum fyrir stöðum sínum á skipinu“. Eins og áður er tekið fram, er það upplýst í málinu, að stefnandi uppfyllti ekki þau skilyrði, sem sett eru í lögum nr. 104 1936 um atvinnu við siglingar til.þess að seta innt af hendi aðstoðarvélstjórastarf á slíku skipi, sem hér um ræðir, og skv. öl. gr. (b-lið) sömu laga þarf ekki að hafa aðstoðarvélstjóra á þesskonar skipi, heldur auk 1. og 2. vélstjóra einn aðstoðarmann í vél, og það er upp- lýst, að stefnandi uppfyllti öll lögmælt skilyrði til að hafa það starf með höndum. Rétturinn verður því að líta svo á, að stefnandi hafi verið ráðinn til stefnds á b/v Egil Skallagrímsson sem aðstoðarmaður í vél, en ekki sem að- stoðarvélstjóri, þótt svo væri af misskilningi talið í áður- nefndum skiprúmssamningi og skipshafnarskrá, eins og áður er rakið. Og þar sem ekki er unnt að lögjafna frá ákvæði 2. mgr. 13. gr. sjómannalaganna um uppsagnar- frest á skiprúmssamningi vélstjóra til vinnusambands þess, er hér um ræðir, þá verður að sýkna stefndan af framangreindri skaðabótakröfu stefnanda. Að því er snertir kröfu stefnanda útaf vangoldnum kaupeftirstöðvum, byggir hann hana á því, að svo hafi verið um samið, að hann fengi kr. 350.00 á mánuði í kaup, eða samtals yfir tímabilið 27. marz til 14. maí kr. 571.67, en hinsvegar hefir stefndur aðeins greitt honum kr. 541.36, og neitar frekari greiðslu, þar sem hann telur, að stefnandi hafi átt að fá kaup fyrir starf sitt sem aðstoðarmaður í vél. skv. samningi milli Félags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda annarsvegar og Sjómannafélags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hinsvegar, en skv. þeim samningi (réskj. 532 nr. 7) á aðstoðarmaður í vél að fá kr. 331.45 í kaup á mánuði. Eins og áður er lýst, segir svo í skiprúmssamningi að- iljanna „að kaup stefnanda“ skuli vera „samkv. samningi“ og svo er skrifað í sviga fyrir aftan „(350.00 á mánuði)“, og sama upphæð er tilgreind í skipshafnarskrá togarans (réskj. nr. 6). — En með skírskotun til þess, er áður segir um það, til hvaða starfs stefnandi verði að teljast hafa verið ráðinn, þykir nefnd upphæð ekki verða lögð til grund- vallar að þessu leyti, enda ekki upplýst um neinn svo- hljóðandi samning milli aðilja. Verður því að fallast á það með stefndum, að með því ákvæði skiprúmssamningsins, að kaup stefnda skuli á- kveðið „samkv. samningi“, sé átt við fyrrgreindan samn- ing á réskj. nr. 7. Og þar sem það er ágreiningslaust, að stefndur hafi greitt stefnanda kaup skv. þeim samningi, ber skv. framanskráðu einnig að sýkna stefndan af þess- ari kröfu stefnanda. Úrslit málsins verða því þau, að stefndur verður sýkn- aður af öllum kröfum stefnanda, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, h/f Kveldúlfur, á að vera sýkn af kröf- um stefnanda, Jens Pálssonar, í máli þessu, en máls- kostnaður falli niður. Föstudaginn 17. nóvember 1939. Nr. 97/1939. Réttvísin (Garðar Þorsteinsson) gegn Alfred Hólm Björnssyni (Gunnar Þorsteinsson). Sviksamlegt atferli. Dómur hæstaréttar. Verknaður sá, sem ákærði hefir reynzt sannur að, þykir varða við 259. gr. almennra hegningarlaga 533 25. júní 1869. Refsing ákærða þykir hæfilega á- kveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi ein- falt fangelsi í 12 daga í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu sakarkostn- aðar í héraði staðfestast. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 70 krónur til hvors. Það er aðfinnsluvert, að rannsóknardómarinn hefir ekki, svo séð verði, reynt að afla bréfs þess, er Í prófunum getur og ákærði vísaði á, og það einnig, að Unnur Sigurðardóttir hefir ekki verið látin staðfesta með eiði skýrslu sína um, að hún hafi sent ákærða 5 krónur í nefndu bréfi. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Alfred Hólm Björnsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 12 daga ein- falt fangelsi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði staðfestast. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttar- málflutningsmannanna Garðars Þorsteinssonar og Gunnars Þorsteinssonar, 70 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. öð4 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 10. júní 1939. Ár 1939, laugardaginn 10. júní, var í aukarétti Reykja- vikur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara, Jónatan Hallvarðssyni, settum lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1209/1939: Réttvísin gegn Alfreð Hólm Björnssyni, sem dómtekið var þann 1. sama mánaðar. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Alfreð Hólm Björnssyni, vinnumanni í Nesi í Seltjarnarneshreppi, fyrir brot gegn 26. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869. Ákærður er kominn yfir lögaldur saka- manna og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1934 204 Kærður af Jóni Einis fyrir að aka bifreið á hjól- reiðamann. Danske Lloyd greiddi skaðabætur. 1935 60 Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. 1935 11% Sætt 5 króna sekt fyrir lögreglusamþykktarbrot. 1936 %% Dómur aukaréttar: 6 mánaða fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir innbrotsþjófnað og 100 króna skaðbætur í sama máli. 1936 25 Sætt 10 kr. sekt fyrir brot gegn bifreiðalögunum. 1936 1l% Kærður fyrir bifreiðaárekstur. Látið falla niður. 1936 % Kærður fyrir ökuóhapp. Ekki talin ástæða til málssóknar. Vorið 1938 sendi stúlkan Unnur Sigurðardóttir, Marar- götu 2, sem þá átti heima á Smiðjuhóli í Borgarfirði, á- kærðum, sem þá bjó á Holtsgötu 18 hér í bænum, í sendi- bréfi fjórðungsmiða nr. C 12798 í Happdrætti Háskóla Ís- lands og bað hann að endurnýja miðann þá og þar til hún kæmi til Reykjavíkur. Unnur kveðst hafa sent í bréfinu 5 króna seðil til að endurnýja fyrir, en ákærður hefir ein- dregið neitað að hafa fengið nokkra peninga í bréfi þessu, og gegn mótmælum hans er eigi sönnun fram komin fyrir, að svo hafi verið. Ákærður endurnýjaði nú miðann í 9 eða 3 skipti. Um sumarið fór hann til dvalar að Stóra-Hofi i Gnúpverjahreppi. Í ágústmánuði kom að Stóra-Hofi Sig- urborg Sigurðardóttir, húsfreyja, Hellisgötu 7 í Hafnar- firði, en með dóttur hennar á ákærður sveinbarn, Björn 535 Reyni að nafni, sem er tveggja ára og hefir alltaf verið í fóstri hjá Sigurborgu. Eitt sinn, meðan Sigurborg var stödd á Stóra-Hofi, sá hún happdrættismiðann hjá ákærðum og spurði hann, hvort hann ætti hann. Gaf hann ekkert út á það, en sagði svo, að „Bjarni“ ætti hann, og nefndi hann nafnið Bjarni algerlega út í bláinn. Einnig gat hann þess, að hann (á- kærður) gæti ekki framlengt miðann. Spurði þá Sigur- borg hann, hvort hún mætti ekki eiga miðann. Játaði á- kærður því. Sigurborg sagði þá að bezt væri, að hann gæfi drengnum Birni Reyni miðann. Þessu játaði ákærður einnig og fékk Sigurborgu miðann í hendur. Hún endurnýjaði miðann bæði fyrir september og okt- óber, en í októberdrættinum unnust á miðann kr. 125.00. Sigurborg tók á móti vinningnum og eyddi honum til sinna heimilisþarfa auk þess sem hún endurnýjaði miðann til áramóta, þegar hún tók á móti vinningnum. Eftir að októberdráttur hafði farið fram, kom áður- nefnd Unnur Sigurðardóttir hingað til bæjarins og fékk þá vitneskju, að unnizt hefðu kr. 125.00 á margnefndan miða. Hún talaði nú um þetta mál við Önnu nokkra Jóns- dóttur, frænku ákærðs, en þá var hann ekki í bænum. Þegar hann kom til bæjarins, spurði Anna hann eftir mið- anum, en hann synjaði fyrir að hafa fengið nokkurn miða. Anna sýndi engin skilríki fyrir, að Unnur hefði beðið hana að grennslast eftir miðanum, heldur sagði ákærðum ein- ungis, að Unnur hefði beðið sig að gera það. Þá frásögn Önnu kveðst ákærður ekki hafa rengt. Unnur hefir ekkert fengið greitt af þvi fé, er vannst á miðann. Ljóst þykir, að happdrættismiði sá, er mál þetta snýst um, sé verðmæti, er sé hæft sem objekt sviksamlegra verka. Þykir atferli ákærðs, eins og þvi hefir verið lýst hér að framan, réttilega heimfært undir 255. gr. hinna al- mennu hegningarlaga og refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga. Skaða- bótakrafa hefir eigi fram komið í málinu. Ákærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand, jur. Kristjáns Steingrímssonar, kr. 50.00. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. 536 Því dæmist rétt vera: Ákærður, Alfreð Hólm Björnsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Kristjáns Steingrimssonar, kr. 50.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 24. nóvember 1939. Nr. 105/1939. Ísafjarðarkaupstaður (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn Ellíheimilinu Grund (Pétur Magnússon). Ábyrgð sveitarfélags á dvalarkostnaði gamalmenna á elliheimili. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 10. okt. þ. á. að fengnu áfrýjun- arleyfi 2. s. m., krefst sýknu og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst hinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir uppsögu héraðsdómsins hefir áfrýjandi greitt kr. 758.00 af dómkröfunni ásamt vöxtum. Er greiðsla þessi fúlga gamalmenna þeirra, er í málinu getur, til ársloka 1935. Ennfremur hefir hann greitt dæmdan málskostnað í héraði. Hinsvegar tel- 537 ur hann sér óskylt að greiða eftirstöðvar dómskuld- arinnar, kr. 5164.58, vegna þess að atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið hafi með úrskurði 14. júní f. á. kveðið svo á, að Reykjavíkurkaupstað sé lög- skylt að framfæra téð gamalmenni frá 1. janúar 1936. Úrskurður þessi varðar að engu lögskipti á- frýjanda og stefnda og getur þessvegna ekki haft áhrif á úrslit máls þessa. Með greindum athuga- semdum þykir mega fallast á forsendur hins áfrýj- aða dóms og ber því að staðfesta niðurstöðu hans að því er varðar kr. 5164.58 ásamt vöxtum. Eftir þessum málslyktum þykir bera að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað í hæsta- rétti, sem ákveðst kr. 300.00. Þvi dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Ísafjarðarkaupstaður, greiði stefnda, Elliheimilinu Grund, kr. 5164.58 með 6% ársvöxtum frá 1. okt. 1937 til greiðsludags og kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagði að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 1. febr. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 28. janúar þ. á., er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útg. 5. október 1937, af cand. jur. Magnúsi Thorlacius f. h. Elliheimilisins „Grund“ hér í bænum gegn Ísafjarðarkaupstað til greiðslu skuldar, að upphæð kr. 6042.58 með 6% ársvöxtum frá 1. október 1937 til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. Í munnlega málflutningnum breytti stefndur kröfum sínum nokkuð frá þvi, sem þær eru í greinargerð hans, og eru þær eftir breytinguna: Aðallega að hann verði sýkn- r 538 áður af greiðslu kröfunnar fyrir árin 1936 og 1937, til vara að hann verði sýknaður að svo stöddu af greiðslu þeirrar kröfu, og fil þrautavara, að stefnukrafan verði lækk- uð um upphæð reikningsliðanna „lyf og kirkjugjöld“ og um hækkunina á reikningi Jóns Snorra Árnasonar frá 1. febrúar til 30. september 1937, sem er kr. 15.00 á mán- uði frá því, sem áður var. Með stefnu, útgefinni 7. september 1935, höfðaði stefn- andi máls þessa mál gegn stefndum til greiðslu vistgjalds tveggja þurfalinga stefnds, gamalmennanna Jóns Snorra Árnasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur, fyrir tímabilið jan- úar—september (incl) 1935. Gekk dómur í málinu í héraði 16. júlí 1936 og í hæstarétti 7. júní 1937, og urðu úrslit þau í báðum réttum, að stefndur var dæmdur til að greiða slefnanda hin umstefndu vistgjöld ásamt vöxlum og máls- kostnaði. Umrædd gamalmenni dvelja ennþá hjá stefnanda, en þar eð honum hefir ekki verið greitt með þeim frá Í. okt. 1935, þá hefir hann nú höfðað mál þetta gegn stefndum, sem hann telur skuldbundinn til að greiða fyrir þau bæði að samningnum og lögum, og gert í því áðurgreindar kröf- ur, sem sundurliðast þannig: 1. Vistgjald fyrir Jón Snorra Árnason frá 1. okt 1935 til 1. febrúar 1937 kr. 135.00 á mánuði samtals .......0.000 00... kr. 2160.00 9, Vistgjald fyrir sama frá 1. febrúar 1937 til 30. sept. 1937 kr. 150.00 á mánuði samtals sen 0 xi 0 enn si A A — 1200.00 3. Lyf fyrir Jón Snorra 1935 kr. 28.00, 1936 kr. 58.60 og 1937 kr. 41.70 samtals .... — 128.30 4. Kirkjugjald fyrir Jón Snorra, er stefnandi hefir greitt fyrir hann árin 1935, 1936 og 1937, samtals .......00.00. 00. — 14.00 5. Vistgjald Sigríðar Guðmundsdóttur frá 1. okt. 1935 til 30. sept. 1937 kr. 105.00 á mán- Uði SAMA 2 — 2520.00 6. Lyf fyrir Sigriði Guðmundsdóttur 1936 kr. 2.25 og 1937 kr. 4003 20.00.0000... — 6.28 ö99 7. Kirkjugjald fyrir Sigríði Guðmundsdóttur, er stefnandi hefir greitt fyrir hana árin 1935, 1936 og 1937 samtals .............. kr. 14.00 Samtals kr. 6042.50 Aðalkröfu sina byggir stefndur á því, að eftir 1. jan. 1936 hafi hann losnað við skyldur sínar sem framfærslu- sveit nefndra gamalmenna og þær færzt yfir á Reykja- vikurbæ. Í áðurnefndum hæstaréttardómi er ákveðið sagt, að í skiptum aðilja útaf gamalmennum felist skuldbinding af hálfu stefnds til að greiða stefnanda fúlgu með þeim. Og þareð stefndur hefir ekki synt, að neitt það hafi farið milli aðilja, er gæti haggað þeirri skuldbindingu, og hún verður á engan hátt talin raskast við gildistöku framfærslulag- anna, verður sýknukrafan ekki tekin til greina. Varakröfuna byggir stefndur á því, að úrskurðarvald um það, hvoru bæjarfélaginu, stefndum eða Reykjavíkur- bæ, beri að greiða stefnanda fyrir gamalmennin eftir gildistöku framfærslulaganna, sé hjá framkvæmdarvaldinu, en ekki dómstólunum, og þareð úrskurðar þess hafi verið beiðzt um þetta atriði, en hann sé ókominn, leiði það til þess að sýkna beri sig að svo stöddu af greiðslu fyrir árin 1936 og 1937. Svo sem áður er vikið að, telur rétturinn, að greiðslu- skylda stefnds gagnvart stefnanda byggist á skuldbindingu stefnds, er sé fólgin í skiptum aðilja. Er því stefnanda rétt að beina málinu gegn stefndum og að fá dóm um kröfuna nú þegar, enda er dómur milli aðilja þessa máls ekki því til fyrirstöðu, að framkvæmdarvaldið úrskurði um það, hvoru bæjarfélaginu, stefndum eða Reykjavíkurbæ, beri endanlega að greiða skuldina eða í hvaða hlutföllum. Verð- ur varakrafan þvi ekki tekin til greina. Þrautavarakrafan. Í munnlega málflutningnum mót- mælti málflutningsmaður stefnds því, að umrædd gamal- ménni hefðu fengið nokkur lyf og sömuleiðs, að kirkju- gjöldin hefðu verið greidd fyrir þau. Að þessum mótmæl- um er hvergi innt í greinargerð stefnds, enda þótt full á- stæða væri til þess, ef þau á annað borð áttu að koma fram, þareð lagðir höfðu verið fram í málinu sundurlið- 540 aðir reikningar, þar sem þessar upphæðir voru sérstak- lega tilgreindar. Verða hérgreind mótmæli stefnds því tal- in of seint fram komin og því ekki tekin til greina. Hækkun sú, sem er á vistgjaldi Jóns Snorra, byggist á þvi, að hann var rúmliggjandi þetta tímabil og sérstakri samþykkt stjórnar stefnanda, dags. 15. jan. 1937, þar sem ákveðið er, að vistgjald slíkra manna skuli þá framvegis vera kr. 5.00 á dag eða kr. 150.00 á mánuði. Þessi hækkun nemur samtals kr. 120.00. Af hálfu stefnanda er játað, að hækkun þessi hafi aldrei verið tilkynnt stefndum, en aðeins auglýst í blöðum og útvarpi. Rétturinn telur því, að stefndur hafi aldrei orðið kröfu- réttarlega bundinn við þessa hækkun, og ber því að taka þrautavarakröfu hans til greina að þessu leyti. Verða málalok því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda kr. 6042.58 að frádregnum kr. 120.00, eða kr. 5922.58 með 6% ársvöxtum frá 1. okt. 1937 til greiðsludags, og málskostnað, er þykir hæfilega ákveð- inn kr. 450.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Ísafjarðarkaupstaður, greiði stefnandan- um, Magnúsi Thorlacius f. h. Elliheimilisins „Grund“, kr. 5992.58 með 6% ársvöxtum frá 1. október 1937 til greiðsludags og kr. 450.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. ödl Mánudaginn 27. nóvember 1939. Nr. 66/1939. Björn Þórðarson lögmaður (cand. jur. Ólafur Þorgrímsson) Segn Lárusi Marissyni og Lárus Marisson (cand. jur. Freymóður Þorsteinsson) gegn Birni Þórðarson f. h. ríkissjóðs eða persónulega og Guðmundi Jónssyni (Garðar Þorsteinsson). Fébóta er krafizt útaf fógetagerð. Ákvæði héraðs- dóms um Þbótaskyldu fógeta ómerkt og málinu vísað að því leyti frá héraðsdómi. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, Björn lögmaður Þórðarson, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 27. júní þ. á., hefir krafizt þess, aðallega að máls- meðferð og héraðsdómur verði ómerkt og málinu verði að því leyti sem það varðar lögmann og rikis- sjóð vísað frá héraðsdómi, en til vara, að hann verði sýknaður af kröfum gagnáfrýjanda, Lárusar Maris- sonar. Svo krefst aðaláfrýjandi, að gagnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefir að fengnu áfrýjunarleyfi 17. okt. þ. á. skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 20. s. m. Hefir hann krafizt þess, að aðaláfrýjandi f. h. ríkissjóðs eða persónulega og stefndi, Guð- mundur Jónsson, verði in solidum dæmdir til þess 542 að greiða honum kr. 1500.00 með 5% ársvöxtum frá 1. júlí 1938 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir að fógetarétti, sem haldinn var 2. apríl 1937 á heimili gagnáfrýjanda, var slitið, fór fulltrúi aðal- áfrýjanda ásamt umboðsmanni stefnda á skipa- smiðastöð eina hér í bæ og fékk þar mann til að taka brott vél þá, er í máli þessu getur, úr bát gagn- áfrýjanda Sindra Í. S. 4. Tók maður þessi tvo hluti úr vélinni, og virðist fulltrúinn hafa beðið á meðan á hafnarbakkanum, þar sem báturinn lá í nánd. Þess- ar aðgerðir virðast hafa farið fram að tilhlutan full- trúans og miðuðu til þess að fyrirgirða færslu báts- ins úr stað, þar til séð yrði fyrir lok fógetagerðar- innar. Sá þáttur, sem fulltrúinn átti í þessum að- serðum, virðist vera atriði í þeirri fógetagerð, er framkvæma átti samkvæmt beiðni stefnda. Samkvæmt 2. málsgr. 34. gr. laga nr. 85/1936 verður ábyrgð á hendur héraðsdómara, en í þeirra tölu er fógeti, ekki komið fram með málssókn í héraði, þegar svo er farið sem hér var. Í máli þessu var aðaláfrýjandi ekki bær að binda ríkissjóð. Úrlausn um bótaskyldu ríkissjóðs vegna dómaraverka hlýtur auk þess að byggjast á mati á þeim verkum, og varð slík úrlausn því ekki fengin í þessu máli með mál- sókn í héraði. Fyrir þessar sakir verður að ómerkja málsmeðferð í héraði og héraðsdóm og vísa málinu frá héraðsdómi ex officio að því leyti, sem því er stefni á hendur aðaláfrýjanda fyrir hönd ríkissjóðs eða persónulega. Stefndi, Guðmundur Jónsson, telur 150 króna víxil þann, er í málinu getur og gefinn var út 20. marz 1935 með gjalddaga 20. mai s. á., svo til kom- 543 inn, að gagnáfrýjandi, Lárus Marisson, hafi ekki getað greitt að fullu þann hluta vélarverðsins, er greiða skyldi á samningsdegi, þann 20. marz 1935, og hafi stefndi í greiðaskyni veitt honum greiðslu- frest gegn víxli, er hljóðaði á þá upphæð, sem ó- greidd var, svo að gagnáfrýjandi yrði ekki af kaup- unum. Gagnstefnandi kveður vixilinn þar á móti vera vélarkaupunum óviðkomandi, heldur hafi stefndi lánað honum vixilupphæðina til útgerðar bátsins. Þessa skýrslu gagnáfrýjanda telur stefndi fjarri sanni. Með því að skýrsla gagnáfrýjanda um þetta er engum rökum studd, en skýrsla stefnda hefir sennileikann með sér, þykir verða að leggja hana til grundvallar. Hinsvegar verður ekki ætlað, að tilætlun stefnda, sem hlaut að eiga að standa firm- anu skil á öllu því, er greiða bar á samningsdegi af kaupverði vélarinnar, hafi verið að gefa nokkuð eftir af þeim rétti, sem í kaupsamningnum segir, ef greiðsla brygðist. Og gat gagnstefnandi ekki vænzt þess, að kaupkjör hans yrðu að öðru leyti betri, þótt hann fengi greiðslufrest þann, sem telja verður hann hafa fengið. Greiðsludráttur á téðum eftirstöðvum þess, er greiða skyldi á samningsdegi, mátti því helga stefnda rétt tl þess að taka vélina úr bátnum samkvæmt kaupsamningnum. Auk þess vissi stefndi, sem firmað, er vélina seldi, taldi samkvæmt óvé- fengdri staðhæfingu hans ábyrgan um greiðslu allra eftirstöðva vélarverðsins, ekki um greiðslufrest þann, er firmað veitti gagnáfrýjanda fyrir milli- göngu finnska ræðismannsins, fyrr en hlutirnir höfðu verið úr vélinni teknir, með því að hvorki firmað né gagnáfrýjandi höfðu látið hann vita um þetta atriði. Hafði stefndi því hagsmuna sjálfs sins ð44 að gæta bæði vegna 150 krónanna, sem telja verð- ur hafa verið ógreiddar af fyrra hluta vélarverðsins, og vegna greiðslu síðara hluta þess, sem stefndi vissi eigi annað en að hann yrði gerður ábyrgur um, enda taldi firmað sér rétt haustið 1937 að halda þeirri ábyrgð að honum. Það verður því að telja stefnda hafa verið rétt að láta taka oftnefnda hluti úr vélinni. Og með því að hann lét setja þá í hana næsta dag, þann 3. apríl 1937, þegar er hann hafði ákveðið að láta fógetagerðina niður falla, þá verð- ur hann eigi gerður ábyrgur um það, að gagnáfrýj- andi kann að hafa misst af einum róðri vegna brott- töku vélarhlutanna. Ber því að sýkna hann af kröf- um gagnáfrýjanda í máli þessu. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma gagn- áfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda samtals kr. 400.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti og til að greiða stefnda 200 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. - Með því Garðar hæstaréttarmálflutningsmaður Þorsteinsson hefir ekki áfrýjað ákvæði héraðsdóms- ins um sekt og ómerkingu, verður við það að sitja, þó með þeirri lagfæringu, að 2 daga einfalt fangelsi komi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Héraðsdómarinn, Halldór Júlíusson fyrrverandi sýslumaður, hefir Í niðurlagi dóms sins dæmt lög- manninn í Reykjavík persónulega, án þess að nefna nafn, og tvirætt er það í niðurlagi dómsins, hverjum lögmaður skuli greiða. Svo vantar og dómsorð um kröfuna á hendur ríkissjóði. Loks hefir héraðs- dómaranum láðst að tiltaka vararefsingu í stað sektar þeirrar, sem í niðurlagi dómsins greinir, eins og boðið er í 2. gr. laga nr. 13/1925. öd5 Því dæmist rétt vera: Málsmeðferð í héraði og dómur á að því leyti sem málið varðar aðaláfrýjanda, dr. Björn Þórðarson lögmann, persónulega eða fyrir hönd ríkissjóðs að vera ómerk, og er málinu að því leyti vísað ex officio frá héraðsdómi. Stefndi, Guðmundur Jónsson, á að vera sýkn af kröfum gagnáfrýjanda, Lárusar Marissonar. Gagnáfrýjandi greiði aðaláfrýjanda samtals 400 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti og stefnda 200 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Ákvæði héraðsdómsins um sekt og ómerk- ingu eru staðfest með þeirri viðbót, að 2 daga einfalt fangelsi komi í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 3. júní 1939. Mál þetta, sem flutt hefir verið skriflega, er eftir árang- urslausa sáttatilraun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 26. okt. 1938, af Fr. Þorsteinssyni og Kristjáni Guðlaugssyni f. h. Lárusar Marissonar gegn Guðmundi Jónssyni, kaupmanni, Hafnarstræti 11 hér í bæ, og lögmann- inum í Reykjavik f. h. ríkissjóðs eða persónulega til greiðslu skaðabóta in solidum, að upphæð kr. 1500.00 með 5% ársvöxtum frá 12 júlí 1938 til greiðsludags, og máls- kostnaðar að skaðlausu. Þess utan krefst stefnandi, að orðin: „jafn þungur sveitarómagi á Reykjavíkurbæ“ og „vanskilamaður og sveitarómagi“ í varnarskjali hrm. Garð- ðð 546 ars Þorsteinssonar verði dæmd dauð og ómerk og hann dæmdur í hina þyngstu sekt, sem lög leyfa fyrir þau. Stefndur Guðmundur Jónsson krefst sýknu og máls- kostnaðar og að stefnandi verði dæmdur í sekt fyrir ó- þarfa þrætu, og lögmaðurinn krefst þess f. h. ríkissjóðs og persónulega að verða sýknaður af öllum kröfum stefnanda í máli þessu og að sér verði dæmdur málskostnaður eftir mati réttarins, en til vara, að ábyrgð sin verði talin subsidær. Málavextir eru þeir, að með bréfi til lögmannsins í Reykjavík, dags. 1. apríl 1937, beiddist Garðar Þorsteins- son hrm. þess, að hann með beinni fógetagerð væri settur inn í umráð vélar, er væri í mótorbátnum Í. S. 4, sem lægi hér á Reykjavíkurhöfn, allt samkvæmt heimild í sölusamn- ingi Bröder Wickstörms Motorfabrik A/B og stefnanda í þessu máli, Lárusar Marissonar. Í sölusamningi þessum sem dagsettur er 20. marz 1935, er svo ákveðið meðal ann- ars, að vélin sé eign seljanda, þar til kaupverð hennar sé að fullu greitt, og staðhæfir málfærslumaðurinn jafnframt í nefndu bréfi, að Lárus hafi ekki getað staðið í skilum með greiðslu á andvirði vélarinnar, án þess þó að upplýsa, hversu mikil vanskilin séu, eða ákveða nánar, hvað ó- soldið sé af andvirðinu. Í bréfi þessu nefnir Garðar Br. W. M. A/B umbjóðanda sinn, en gefur þó síðar í máli þessu aðra lýsingu á afstöðu sinni til nefns firma. Samkvæmt þessari beiðni setur svo fulltrúi lögmanns, Kristján Krist- jánsson, fógetarétt 2. apríl 1937 á heimili Lárusar Maris- sonar hér í bænum til þess að setja Garðar á ábyrgð hans inn í umráðarétt á greindri bátamótorvél vegna vanskila á greiðslu. Fógeti lagði fram í réttinum auk nefndrar beiðni 150 kr. eigin víxil Lárusar Marissonar, dags. 20. marz 1935, sem að forminu til er eign Landsbanka Íslands, en um þenna víxil er ekki getið í innsetningarbeiðninni, og svo fyrrgreindan kaupsamning milli B. W. M. A/B og Lárusar Marissonar um kaup og sölu á mótorvél, en ekki er held- ur í kaupsamningnum getið greinds víxils sérstaklega. Gerðarþoli hittist nú ekki þarna heima hjá sér, og eftir ósk umboðsmanns gerðarbeiðanda var gerðinni frestað, „til þess að hægt væri að halda gerðinni áfram um borð í bátnum til þess að taka vélina úr honum“, eins og segir í fógetaréttarbókinni. öd/ Það, sem nú skeður næst er þetta, að fulltrúi lögmanns kemur á vinnustöðvar Skipasmíðastöðvar Reykjavíkur, Mýr- argötu 7, og biður yfirmann þar um mann til að taka mótor úr bát hér á Reykjavíkurhöfn, og er honum léður maður- inn Jónas H. Guðmundsson, sem ber það í málinu, að hann hafi ekið í bíl með fulltrúa lögmanns, Alfred Gíslasyni, Baldvini Jónssyni og einhverjum fleirum niður að bátnum, sem legið hafi í austur-hafnarkróknum vestan við kranann við kolabryggjuna, og hafi einn eða tveir bátar legið á milli umrædds báts og bryggjunnar. Þegar niður að höfn kom, segist Jónas fyrst hafa farið um borð í bátinn og eftir skoðun kallað upp: „Báturinn er læstur“, og hafi þá tveir samferðamennirnir komið, þeir Alfreð Gíslason og Kristján Kristjánsson, annar farið um borð í bátinn til sin, en hinn að borðstokknum, þ. e. staðið í öðrum bát, sem lá við hliðina á Í. S. 4. Ekki getur vitnið munað, hvor þessara manna það var, sem kom til hans um borð, en rætt hafi verið um, að vélahúsið hafi (svo) læst“, en hægt mundi með því að taka fjögur splitti úr við botnrammann að taka húsið upp og hafi það síðan orðið að ráði að gera það og hann, Jónas H. Guðmundsson, síðan gert það, og síðan hafi orðið samkomulag um, að nægilegt væri að taka magn- etuna og vatnsrörið úr bátnum til þess að fyrirbyggja, að farið væri burt með bátinn, og segist hann ennfremur síðan hafa gert þetta. Fulltrúi lögmanns neitar því, að hafa verið annar þeirra tveggja, sem fóru um borð í bátinn og að borðstokk hans, og hefir bilstjóri Kristinn Ólason borið það sem vitni, að það hafi verið hann, sem staðið hafi við borðstokk bátsins, en Alfreð uppi í bátnum með Jónasi, en fulltrúi lögmanns lengst af setið í bilnum, meðan Jónas starfaði í bátnum, og aldrei farið út af hafnarbakkanum. Ekki kemur nú berlega fram í málsútlistun aðilja, hvað orðið hafi af stykkjum þeim, sem úr bátnum voru tekin, en sennilega hefir vélamaðurinn haft þau í geymslu, að minnsta kosti eru þau honum nærtæk, þegar hann daginn eftir er beðinn um að setja þau á sinn stað eftir beiðni frá gerðarbeiðanda innsetningargerðarinnar, því að fógeti neitar að hafa beðið skipasmíðastöðina um það, en frá öðrum hvorum hlýtur beiðni sú, sem skipasmíðastöðin fékk daginn eftir, um að setja hin burtteknu stykki á sinn stað, að vera komin. 548 Þegar búið var að taka umgetna muni úr bátnum, virð- ist fógeti og fylgdarlið hans hafa hinkrað einhverja stund við hafnarbakkann í þeim beina tilgangi að vita, hvort gerðarþola bæri þar ekki að, og varð þeim að ætlan sinni, því að Lárus Marisson kom þar von bráðar, og eftir að hann er búinn að fá vitneskju um, hvað þarna hafði gerzt, mót- mælti hann þegar framgangi gerðarinnar vegna þess, að búið væri að semja um eftirstöðvar af kaupverði vélar- innar og víxillinn væri kaupsamningnum algerlega óvið- komandi. Eftir nokkrar samræður um þetta verður það úr, að Lárus verður fógeta og hans fylgdarliði samferða upp á skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli, og var fógetaréttur settur þar. Gerðarbeiðandi heldur fast við fyrri kröfur sin- ar, en gerðarþoli mótmælir gerðinni, þar sem um skuldina væri samið fyrir milligöngu finnska ræðismannsins. Segir slefnandi, að „þaðan“, þ. e. úr fógetaréttinum, hafi verið hringt til finnska konsúlsins og að hann hafi staðfest þessa sögusögn sína, og hefir þessari málsútlistun ekki verið mótmælt sérstaklega af hvorugum hinna stefndu. Þegar hér er komið, óskaði gerðarbeiðandi, að gerðinni yrði frestað til morguns, og samþykkti gerðarþoli það með þeim skilmálum, að gerðarbeiðandi, Garðar Þorsteinsson, hrm., bæri fulla ábyrgð á því tjóni, sem gerðarþoli biði fyrir þessar sakir, og samþykkti umboðsmaður Garðars það, og enn lýsir gerðarþoli þarna yfir því, að víxillinn komi mótorkaupunum ekkert við. Er siðan gerðinni frestað og rétti slitið. Daginn eftir, 3. april, er enn settur fógeta- réttur í málinu á skrifstofu lögmanns, og mætir þar gerðar- þoli, en ekki gerðarbeiðandi, og bókar síðan fógeti, „að með því að gerðarbeiðandi er ekki mættur og enginn af hans hálfu, var ákveðið að láta gerðina falla niður.“ Þenna sama dag, 3. apríl, voru síðan munir þeir, sem úr bátnum höfðu verið teknir, látnir í hann aftur, eins og áður hefir verið á vikið, að eiganda bátsins viðstöddum. Telur nú stefnandi þessar fógetaréttaraðgerðir gagnvart sér, en sem lið í þeim skoðar hann einnig brottnám hlut- anna úr vélinni, með öllu ólöglegar og Óréttmætar og krefst því, að hinir stefndu, sem ábyrgir séu fyrir þeim, greiði sér bætur fyrir þann skaða, sem þær hafi bakað sér. Það verður nú ekki litið öðruvísi á en að aðgerðir þær gagnvart stefnanda, sem lýst hefir verið, séu ólöglegar og 549 skaðabótaskyldar, ef skaði hefir af þeim hlotizt, geti þær ekki helgazt af ólöglega beittum fógetaréttarráðstöfunum gagnvart honum, og verður því fyrst að athuga nánar, hvort hér að öllu leyti ræðir um fógetagerðir eða ekki, og að því leyti sem um fógetagerðir er að ræða, hvort þær séu löglegar eða ekki. Eins og tekið hefir verið fram, litur stefnandi svo á, að allt, sem fram við sig hafi komið í máli þessu, séu liðir í fógetagerð, þar með talið brottnám hlutanna úr bátnum, og eins virðist stefndur Guðmundur Jónsson lita á málið, en fógeti litur öðruvísi á. Hann seg- ist aldrei hafa fellt neinn úrskurð í málinu og aldrei hafa tekið neina afstöðu til gerðarinnar, hvorki neitað um framgang hennar eða leyft hann. Þegar skera skal úr um það, hvað skeð hafi fyrir fógetarétti, þá virðist fyrst og fremst verða að lita til þess, hvað fógetabók segir, og á- lykta að það, sem fógetabók þegir um, að gerzt hafi, hafi heldur ekki gerzt í fógetarétti, sérstaklega þegar ræðir um atriði, sem hefðu orðið aðalatriði gerðarinnar, ef gerzt hefðu í rétti. En nú er það svo í þessu falli, að fógetabók getur alls ekki um, að neinir hlutir hafi verið teknir úr bátnum, og ennfremur neitar fógeti því í málsútlistun sinni harðlega, að brottnám hlutanna hafi verið framkvæmt sem liðir í fógetagerð, en samt sem áður voru munirnir teknir úr bátnum, og virðist það því hafa verið ólöglegar utan- réttarathafnir, sem sá verður að bera ábyrgð á, sem telj- ast verður frumkvöðull að þeim, og virðast þá böndin ber- ast að fógeta og honum einum. Það er hann, sem á Skipa- smíðastöð Reykjavíkur biður um mannalán til þess að taka vél úr mótorbát og fær það, og það verður að teljast með öllu ólíklegt, að öðrum hefði verið veitt sú aðstoð á skipa- smíðastöðinni, þó fram á það hefði verið farið. Fógeti ber því nú í vænginn, að hann hafi ekki farið um borð í bát- inn og engar fyrirskipanir gefið um þær aðgerðir, sem þar fóru endanlega fram. En þetta virðist ekki skipta máli. Eftir að fógeti er búinn að setja slík öfl á hreyfingu, verð- ur það að vera á hans ábyrgð, hversu vel eða illa hann fylgist með framkvæmdunum, enda sízt meira aðgert en um var beðið. Fógeti neitar því hvergi berlega, að hann hafi vitað, hvað fram fór í bátnum, en stefnandi og með- stefndur tala um það sem in confesso, enda lítt hugsanlegt annað en svo hafi verið. 590 Þá vill fógetinn halda því fram, að stefnandi hafi sam- þykkt í fógetaréttarhaldi þetta kvöld, sem stykkin voru tekin úr vélinni, að gerðinni mætti fresta til morguns, og geti hann því ekki af þeim ástæðum krafizt skaðabóta fyrir frestunina. En á þetta verður þó ekki fallizt, því að hann (stefnandi) gekk ekki inn á neina frestun gerðarinnar, fyrr en hann hélt sig hafa tryggt sér trygga og góða ábyrgð á öllu því tjóni, sem hann biði við hana, og verður því ekki litið svo á, að hann með téðu samþykki hafi afsalað sér neinum rétti, sem hann annars hefði haft. Eftir þessu verður stefndur Guðmundur Jónsson ekki talinn bera ábyrgð á brotttöku stykkjanna í vélinni. Hann beiddist einungis fógetagerðar og ekki frekar. En öðruvísi mundi horfa við um ábyrgðina á aðgerðum þeim, sem fram fóru fyrir fógetaréttinum, ef líta bæri svo á, að fógetagerð- in hefði verið ólögleg frá upphafi og jafnframt bakað stefn- anda tjón, en þar sem hér ekki verður metið svo, að stefn- andi hafi beðið tjón af gerðinni sjálfri, virðist ekki vera ástæða til að fjölyrða mjög um þau atriði, er benda til ó- lögmætis hennar, en taka skal þó fram til fullnægju, að stefnandi virðist hafa sannað í málinu, að hann hafi greitt að fullu áskilið kaupverð fyrir bátsvélina samkvæmt upp- runalegum samningi, án nokkurrar vixilútgáfu, og virðist þar með aftur sannað, að 150 króna víxillinn, sem var lagður fram við fógetagerðina, hafi ekki verið hluti af kaupverði vélarinnar. Þá er það viðurkennt af umboðs- manni stefnds Guðmundar Jónssonar, að vixillinn hafi ver- ið það eina, sem honum hafi verið falið innheimta á og sem hann því ætlaði að innheimta með innsetningargerð- inni, en engan veginn aðrar eftirstöðvar af kaupverði vél- arinnar, enda virðist sú innheimta þá komin úr höndum Guðmundar Jónssonar og til finnska konsúlatsins hér, og virðist nauðsyn til bera, þrátt fyrir skýrslu Guðmundar í gagnstæða átt, að ætla, að honum hafi verið fullkunnugt um það, þegar innsetningargerðarinnar er beiðzt, því að annars er það lítt skiljanlegt, hvers vegna beiðni um inn- setningargerðina ekki fól í sér kröfu um endurgreiðslu á öllum eftirstöðvum kaupverðs vélarinnar. Í sömu átt, að vixillinn hafi ekki verið hluti kaupverðs vélarinnar, bendir það einnig mjög eindregið, að þó að víxillinn sé gefinn út sama dag og upprunalegur kaupsamn- öðl ingur um vélina, er gjalddagi hans annar, og fellur víxill- inn fyrr en kaupsamningurinn, en mjög er Ólíklegt, að stefnandi hefði viljað að nauðsynjalausu skerða þann gjald- frest fyrir sér, sem hann var búinn að fá með kaupsamn- ingnum. Vegna þessara aðgerða gagnvart sér og bát sinum tel- ur stefnandi sig hafa orðið fyrir þeim skaða, sem hér segir: 1. Að hann hafi misst af róðri, og telur hann tjón sitt af því kr. 500.00. 2. Að hann hafi beðið óbeint tjón innifalið í trausts- og álitsspjöllum og málskostnaði í skaðabótamáli gegn Garðari Þorsteinssyni útaf þessum sömu aðgerðum, sem hann tapaði, og telur hann tjón sitt af því kr. 1000.00. Nema þessar kröfur samtals stefnukröfunni í þessu máli, er hér liggur fyrir. Hvað síðari kröfuna snertir, þá verður nú ekki séð, að stefnandi eftir stöðu sinni og ástæðum hafi beðið nokkur irausts- og álitsspjöll við fyrrnefndar aðgerðir, og heldur ekki virðist tjón, sem stefnandi hefir beðið við árangurs- laust skaðabótamál á hendur Garðari Þorsteinssyni, þó út af sömu aðgerðum sé, standa í því sambandi við aðgerðir þær gagnvart honum og bát hans, sem um ræðir í þessu máli, að hinir stefndu í því verði skaðabótaskyldir þar fyrir, og verður því þessari kröfu stefnanda ekki sinnt. En hvað fyrra atriðið snertir, virðast allmargar stoðir renna undir það, að svo muni hafa getað farið, að stefn- andi hefði róið þarna um kvöldið eða nóttina, ef ekkert hefði í skorizt. Það virðist viðurkennt í málinu, að hann hafi haft sjófæran bát og ráðinn háseta á hann og veiðar- færi, og enn að þarna um kveldið hafi verið sæmilegt sjó- veður, og loks að stefnandi hafi stundað sjó bæði undan og eftir að umgetnar fógetaaðgerðir á hendur honum áttu sér stað. Eftir atvikum verður að líta svo á, að það sé nægilega sannað, að hann hafi ætlað að róa þarna um kveldið, þrátt fyrir órökstuddar neitanir hinna stefndu á þessu, og virð- ist það enn styðja mál stefnanda, að hann hittist niður við bát sinn þarna um kveldið, en það sýnir berlega, að maðurinn vildi huga að sinu. Þegar kemur að því að á- kveða, hversu mikið tjón hann hafi beðið við það að öð2 missa af þessum róðri, þá er upplýst í málinu, og því ekki neitað sérstaklega, að þetta sama kveld hafi tveir sam- bærilegir bátar róið, og hafi annar þeirra aflað 650 kg. fiskjar (svo), en hinn 400 fiska, en þar sem stefnandi hefir ekki hirt um að upplýsa, hve þung sú veiði var, verður ekki unnt að miða skaðabæturnar við þann róður, þó hann að öllum líkindum hafi verið miklu stærri. Þá er enn upp- lýst í málinu, að á þeim tíma, sem hér ræðir um, hafi verð á fiski til bæjarbúa verið 15 aurar kg., og jafnframt hefir stefnandi staðhæft, að hann mundi hafa selt beint til bæjarbúa, og hefir þeirri staðhæfingu ekki verið andmælt sérstaklega af fógeta, og heldur ekki hefir hann, þrátt fyrir gott tilefni, upplýst neitt um, við hvaða verði heildsalar hafi þá keypt fiskinn af sjómönnum, og þykir því mega miða skaðabótaupphæðina við þetta 15 aura verð og meta, að stefnandi hafi misst af 650 kg. róðri á 15 aura kg. sam- tals kr. 97.50. Það er nú að vísu svo, að eitthvað hefði róðurinn kostað stefnanda í benzini, smurningsolíu, veið- arfærum o. s. frv., en þar sem hinir stefndu hafa engar tilraunir gert til að upplýsa neitt um, hversu mikilli upp- hæð sá kostnaður mundi nema, þá þykir eftir atvikum mega sleppa honum, þar sem hér virðist einungis um litið að ræða og róðurinn, sem miðað er við, litill. Niðurstaða málsins verður því sú, að dæma verður fógetann í Reykjavik persónulega til þess að greiða stefn- anda kr. 97.50 í skaðabætur með 5% ársvöxtum frá 12. júlí f. á. til borgunardags fyrir það, að stefnandi missti af róðri, vegna þess að bátur hans var gerður ósjófær með ólöglegu brottnámi hluta úr vél bátsins, athöfn, sem fógeti verður að teljast ábyrgur fyrir. Þá þykir og rétt að dæma fógeta til að greiða málskostnað, sem þykir hæfilega met- inn á kr. 110.00. Þar á móti verður að sýkna meðstefndan Guðmund Jónsson af skaðabótakröfum stefnanda. Þá hefir stefnandi krafizt þess, að orðin: „jafn þungur sveitar- ómagi á Reykjavíkurbæ“ og „vanskilamaður og sveitar- ómagi“ í varnarskjali málfærslumanns Guðmundar Jóns- sonar, hrm. Garðars Þorsteinssonar, verði dæmd dauð og ómerk og hann dæmdur í hina þyngstu sekt, sem lög leyfa fyrir þau. Hvað fyrst viðvíkur orðinu „vanskilamaður“, þá er það svo, að nokkur vanskil eru að vísu sönnuð á stefnanda, öðð en orðið er þungt, og virðist ekki næg vanskil af hálfu slefnanda upplýst í þessu máli til að réttlæta það og þykir því rétt að ómerkja orðið. Um orðið „sveitarómagi“ er það að segja, að það er nú ekki lengur lögheiti á styrkþegum hins opinbera og þykir særandi, og verður þvi nú að skoðast sem almennt skamm- aryrði. Skulu því orðin „sveitarómagi“ og „lafnþungur sveitarómagi á Reykjavikurbæ“ dæmast dauð og ómerk, og greiði hrm. Garðar Þorsteinsson 25 króna sekt í ríkissjóð fyrir ósæmilegan rithátt. Sökum langvarandi innflúenzu-lasleika dómarans hefir dómsuppsögn þessi dregizt lengur en skyldi. Því dæmist rétt vera: Guðmundur Jónsson skal vera sýkn af kröfum stefnanda í málinu, en lögmaðurinn í Reykjavík greiði honum persónulega kr. 97,50 í skaðabætur með 5% ársvöxtum frá 12. júlí f. á. til borgunardags, svo og málskostnað, kr. 110.00. Ummælin um stefnanda, „jafn þungur sveitarómagi á Reykjavíkurbæ“ og „vanskilamaður og sveitarómagi“, skulu vera dauð og ómerk, og hrm. Garðar Þorsteins- son greiði 25 kr. sekt fyrir ósæmilegan rithátt. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 29. nóvember 1939. Nr. 7/1939. Sturla Jónsson og dánarbú Friðriks Jónssonar (Theódór B. Líndal) gegn Helga Helgasyni (Einar B. Guðmundsson). Ágreiningur um, hvort kaupsamningur um hús hafi náð til tiltekins eldhúsbúnaðar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 19. jan. þ. á. og krafizt sýknu af kröf- öð4 um stefnda í málinu og málskostnaðar af honum bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar af áfrýjendum fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Hér fyrir dómi hafa aðiljar komið sér saman um það, að verð eldhúsbúnaðar þess, er stefndi flutti burt úr húsinu nr. 11 við Laugaveg, eftir að hann hafi gefið áfrýjendum afsal fyrir þvi, sé hæfilega ákveðið kr. 627.00, eða jafnt kröfu stefnda á hendur áfrýjendum. Er krafa áfrýjenda um skuldajöfnuð nú eingöngu bundin við ofangreint andvirði hinna burtfluttu muna. Stefndi hefir ekki sannað gegn mótmælum á- frýjenda, að umræddur eldhúsbúnaður hafi verið sérstaklega undanskilinn, er hann seldi áfrýjendum nefnda húseign. Það er venja, að slíkur eldhúsbún- aður fylgi húseignum við eignarskipti, sé ekki um annað samið, og hefir stefndi ekki sannað, að mun- um þeim, er í máli þessu greinir, hafi verið svo háttað, að ofangreind regla taki ekki til þeirra. Sam- kvæmt þessu ber að viðurkenna skuldajafnaðar- heimild áfrýjenda og sýkna þá af kröfum stefnda í málinu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjendur, Sturla Jónsson og dánarbú Frið- riks Jónssonar, skulu vera sýknir af kröfu stefnda, Helga Helgasonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti falli niður. öðð Dómur bæjarþings Reykjavíkur 28. okt. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 25. þ. m., er eftir árangurs- lausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæfatbinginu með stefnu, útg. 29. marz 1938, af Helga Helgasyni, trésmið hér í bæ, gegn Sturlu Jónssyni og Friðrik Jónssyni, kaupmönnum, Laufásvegi 51 hér í bænum, til greiðslu skuldar, að upphæð kr. 627.00 með 6% ársvöxtum frá 14, maí 1936 til greiðslu- dags, og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndir krefjast sýknu og málskostnaðar að skaðlausu. Á meðan á rekstri máls þessa stóð hér fyrir réttinum, andaðist stefndur Friðrik, og hefir málinu síðan, að því er hann snertir, verið haldið áfram gegn dánarbúi hans. Málavextir eru þeir, að með afsali, dagsettu 1. júlí 1921, afsöluðu þeir Sturla og Friðrik Jónssynir, stefndir í máli þessu, stefnanda húseigninni nr. 11 við Laugaveg hér í bænum. Með afsali, dagsettu 9. maí 1936, afsalaði stefn- andi eign þessari aftur til stefndu, er síðar með afsali, dagsettu 20. maí s. á., afsöluðu henni til Sigurliða Krist- jánssonar og Valdemars Þórðarsonar, kaupmanna hér í bænum. Þegar stefnandi afsalaði stefndum húseigninni, var svo umsamið, að gjöld af henni skyldu skiptast um 14. maí, og samkvæmt framlögðu uppgjöri yfir gjöldin telur stefn- andi, að stefndum beri að greiða sér hina umstefndu upp- hæð, en hún er mismunur þeirra upphæða, er stefnandi hafði greitt fyrirfram frá 14. maí að telja, og þeirra upp- hæða, er hann átti vangreiddar til sama tíma að telja, þ. á. m. vaxta af áhvílandi láni. Stefndir hafa viðurkennt þessa kröfu stefnanda rétta, en byggja hinsvegar sýknukröfuna á því, að þeir eigi hærri kröfu á hendur honum, er þeir krefjast, að tekin verði til greina til skuldajafnaðar við stefnukröfuna. Sundurgreinist stefnukrafan þannig: 1) gjöld, er Þeir hafi umfram skyldu greitt af húseigninni nr. 7 við Þórs- götu kr. 115.88, 2) andvirði „innréttingar“ og skáps úr eldhúsum að Laugavegi 11 og verðmismunar vasks, er stefnandi hafi heimildarlaust tekið úr húsinu nr. 11 við Laugaveg, og annars, er hann hafi sett í staðinn, samt. kr. 771.00. Um 1. Þegar stefnandi afsalaði stefndum húseign- 506 inni nr. 11 við Laugaveg, fékk hann hana m. a. greidda með húseigninni nr. 7 við Þórsgötu, og var svo um samið, að gjöld öll af þeirri eign skyldu einnig skiptast um 14. mai, og er viðurkennt í málinu, að stefndir höfðu þá greitt hérgreinda upphæð fyrirfram í ýmsum gjöldum. Hins- vegar krefst stefnandi sýknu af þessum lið gagnkröfunnar, þareð hann hafi greitt kr. 140.08 sem vexti og kostnað af veðdeildarláni af Þórsgötu 7, er á hafi verið fallið 14. maí og stefndum því borið að greiða. Og þar sem telja verður, að þessi staðhæfing stefnanda sé sönnuð í málinu, verður þessi liður gagnkröfunnar ekki tekinn til greina. Um 2. Eftir að stefnandi afsalaði steindum húseigninni nr. 11 við Laugaveg, tók hann þaðan úr tveimur eldhúsum eina „innréttingu“, einn skáp og einn stóran vask, en setti minni í staðinn. Telja stefndir, að þetta hafi verið alveg óheimilt, en andvirði og verðmismun muna þessara telja þeir nema hérgreindri upphæð, en munirnir hafa þó hvorki verið metnir né þessi staðhæfing um verðmæti þeirra tekin gild af stefnanda. Stefnandi viðurkennir að hafa tekið muni þessa, en telur, að sér hafi verið það heimilt, vegna þess að þeir hafi verið undanskildir, þegar hann seldi stefndum eign- ina. En þótt þetta yrði ekki talið sannað, telur stefnandi, að samt beri að sýkna sig af þessum lið gagnkröfunnar vegna þess, að ekkert af því, sem hann tók hafi verið þannig lagað fylgifé með húsinu, að sér hafi verið óheim- ill að taka það. Rétturinn lítur svo á, að ekki sé sannað í málinu, að umræddir munir hafi verið sérstaklega undanskildir við söluna á Laugavegi 11, og kemur því síðari málsástæða stefnanda til álita, en að því er hana snertir, verður að telja, að sönnunarbyrðin fyrir því, hvort umræddir munir hafi verið þannig lagað fylgifé með húsinu, að óheimilt væri að taka þá án sérstaks áskilnaðar, hvíli á stefndum. Ekki liggur fyrir í máli þessu nein lýsing á hér um ræddum munum: „innréttingunni“, skápnum og vöskun- um og verður alls ekki séð, hvort „innréttingin“ og skáp- urinn hafa í sjálfu sér verið þannig, eða í þannig löguðu sambandi við húsið, að þau almennt yrðu talin fylgifé þess, né heldur liggur fyrir nein slík lýsing á vöskunum, að unnt sé að gera sér grein fyrir, hvort stefnanda hafi öð7 verið óheimilt að láta nýjan í stað hins gamla, eins og hann gerði. Að þessu athuguðu verður að telja, að stefndum hafi ekki tekizt að sanna eða jafnvel að gera líklegt, að þeir eigi nokkra kröfu á hendur stefnanda útaf því, að hann tók umrædda muni úr húsinu, og verður þessi liður gagn- kröfunnar því heldur ekki tekinn til greina. Verða málalok því þau, að stefndir verða dæmdir til að greiða stefnanda hina umstefndu upphæð, en gegn mót- mælum stefndu verða vextir ekki tildæmdir hærri en 5% p. a. og ekki fyrr en frá sáttakærudegi. Þá verður og að dæma stefnda til að greiða stefnanda málskostnað, og þykir hann hæfilega ákveðinn kr. 140.00. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Sturla Jónsson og dánarbú Friðriks Jóns- sonar, greiði stefnandanum, Helga Helgasyni, kr. 627.00 með 5% ársvöxtum frá 21. janúar 1937 til greiðslu- dags og kr. 140.00 í málskostnað innan 15 daga frá lög- birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 29. nóvember 1939. Nr. 38/1939. Brandur Bjarnason gegn Hildi Hjálmarsdóttur. Dómur hæstaréttar. Er mál þetta var þingfest þann 31. maí þ. á., var mætt af hálfu áfrýjanda, er fékk frest til október- mánaðar þ. á. Þann 30. október fékk hann fram- haldsfrest til nóvembermánaðar. Er málið féll í rétt í dag, var ekki mætt af hálfu áfrýjanda. Stefnda hefir fengið gjafvarnarleyfi 24. ágúst þ. á. og sér skipaðan talsmann, hæstaréttarmálflutnings- mann Garðar Þorsteinsson. Krefst hann ómaksbóta ðð8 af áfrýjanda og kostnaðar við framhaldsrannsókn, þar á meðal kostnaðar við blóðrannsókn. Ákveðst ómaksbætur og kostnaður, er áfrýjanda ber að greiða nefndum talsmanni stefndu, kr. 100.00. Því dæmist rétt vera: Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Brandur Bjarnason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkis- sjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Áfrýjandi greiði skipuðum talsmanni stefndu, hæstaréttarmálflutningsmanni Garðari Þor- steinssyni, kr. 100.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Miðvikudaginn 29. nóvember 1939. Nr. 77/1939. Gunnlaugur Stefánsson gegn Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Gunnlaugur Stefánsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. 559 Miðvikudaginn 29. nóvember 1939. Nr. 116/1939. Búðahreppur Segn H/f Shell „umboðð á Fáskrúðsfirði“. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Búðahreppur, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 6. desember 1939. Nr. 103/1939. Réttvísin (Einar B. Guðmundsson) gegn Tómasi Jónssyni og Sigríði Jóns- dóttur (Garðar Þorsteinsson). Þjófnaður og ólögmæt meðferð á annarra fé. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómurinn er kveðinn upp af hinum reglu- lega héraðsdómara Skagafjarðarsýslu, Sigurði sýslu- manni Sigurðssyni. Kindur þær, sem í 1—10. og 1315. tölulið hér- aðsdómsins getur, kveðst ákærði hafa tekið í haga i því skyni að slá eign sinni á þær. Ber að heimfæra stuld þessara kinda undir 7. sbr. 8. gr. laga nr. 51/1928, sbr. 1. tölulið 231. gr. almennra hegningar- laga 25. júní 1869. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. 560 Ákærða, Tómasi Jónssyni, ber að greiða allan áfrýjunárkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 250 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Ákærði, Tómas Jónsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Einars B. Guðmundssonar og Garðars Þorsteinssonar, 250 krónur til hvors. Dóminum Þer að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Skagafjarðarsýslu 22. ágúst 1939. I. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Tómasi Jónssyni, bónda í Elvogum í Seyluhreppi, og fylgikonu hans, Sigríði Jónsdóttur, fyrir brot gegn 23. kap. og 25. kap. alm. hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum nr. 51 1928 um nokkrar breytingar til bráðabirgða á alm. hegningarlög- um og viðauka við þau. Ákærðu eru bæði komin yfir lög- aldur sakamanna. Ákærði, Tómas Jónsson, er fæddur 19. apríl 1887, og hefir hann sætt eftirtöldum refsingum: 1. 2. Sektaður um 30 krónur fyrir tíundarsvik samkv. dómi lögregluréttar Skagafjarðar, uppkveðnum 25. marz 1908. Samkv. dómi landsyfirréttar, uppkveðnum 29. sept. 1913, var hann dæmdur í fangelsi við vatn og brauð í 4 x 5 daga fyrir brot gegn 250. gr. alm. hegningarlaga 25. júní 1869. Samkvæmt dómi landsyfirréttar, uppkveðnum 25. okt. 1915, var hann dæmdur í eins árs betrunarhúsvinnu ö61 fyrir brot gegn 250. gr. og 272. gr. sbr. 273. gr. alm. hegningarlaga 25. júni 1869. 4. Samkvæmt dómi lögregluréttar Skagafjarðarsýslu, upp- kveðnum 6. jan. 1927, var hann dæmdur í 30 kr. sekt fyrir brot gegn 12. gr. laga nr. 44/1913. 5. Samkvæmt dómi hæstaréttar, uppkveðnum 6. des. 1929, var hann dæmdur í sex mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 250. gr. alm. hegningar- laga 25. júní 1869. 6. Samkvæmt dómi hæstaréttar, uppkveðnum 2. april 1930, var hann sektaður um 100 kr. fyrir brot gegn 2. mgr. 11. gr. laga nr. 44/1913. Samkvæmt dómi aukaréttar Skagafjarðarsýslu, upp- kveðnum 2. sept. 1935, staðfestum með dómi hæsta- réttar 3. april 1936, var hann dæmdur í tíu mánaða betrunarhúsvinnu fyrir brot gegn 250. gr. alm. hegn- ingarlaga 25. júní 1869. Ákærða, Sigríður Jónsdóttir, er fædd 4. marz 1897 og hefir hún ekki áður, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. = II. Málavextir eru eins og hér segir. Sunnudaginn 23. október síðastliðinn kærði hreppstjór- inn í Staðarhreppi yfir því, að grunur léki á, að ákærði, Tómas Jónsson, hefði þá fyrir skömmu tekið úti í Staðar- hreppi jarpan fola, sem vafi léki á, að væri hans eign. Samdægurs var kveðinn upp úrskurður um, að leitað skyldi i Elvogalandi að hesti þessum og jafnframt skyldi hús- leit gerð í Elvogum, með því að stöðugur grunur hvíldi á ákærða um búpeningsþjófnað. Mánudaginn 24. október s. 1. fór síðan fram húsrannsókn í Elvogum undir umsjón hreppstjóra Seyluhrepps. Var þá smalað öllum hrossum og sauðfénaði í Elvogalandi. Fór fram nákvæm markaskoðun á sauðfénaðinum, og voru brennimörk athuguð, en við skoðun þessa töldu skoðunarmenn, að ekkert athugavert hefði komið í ljós að þeirra dómi. Þá var bær og útihús rannsökuð, og töldu leitarmenn, að innanbæjar hefði ekk- ert fundizt, er grunsamlegt mætti þykja. En í niðurgröfn- um kofa austan við bæinn fundust miklar birgðir af kjöti, sem mestmegnis reyndist að vera dilkakjöt, eitt steinolíu- fat fyllt að % með rígvænu sauðakjöti, en ofan á því var 36 562 nokkuð af skemmdu kýrkjöti, hrossamör, kindamör og lifur úr stórgrip, sildarstrokkur með nýsöltuðu hrossakjöti, milli hálfs og fulls, og kassi með allmiklu af hrossabeinum. Einnig fannst þarna í kofanum húð af slátraðri hryssu og var af henni rakað faxið og sterturinn skorinn af. Syðst í kofanum lá skrokkur af geldkind og talsvert af kindamör í íláti. Af svonefndum gamlabæjarhúsum voru uppi stand- andi tveir kofar. Í syðri kofanum var hengt upp nokkuð af kjöti af stórgripum 08 sauðfénaði til reykingar. Í gangi inn af nyrðri kofanum fundust 3 skemmdar gærur í poka. Upp í innganginn að þessum göngum var hlaðið. Við rannsókn á hrossum ákærða urðu leitarmenn ekki varir annars grun- samlegs hross en jarpa folans, sem varð tilefni þessarar rannsóknar. Miðvikudaginn 26. október fór að nýju fram húsleit í Elvogum og nánari athugun á kjötbirgðum þeim, er fund- ust í fyrstu leitinni. Leiddi sú athugun í ljós, að af spað- söltuðu kjöti voru þar fyrir hendi 264 kg. og einn kindar- skrokkur, sem vó 26 kg., eða samtals 290 kg. af sauðakjöti. földu skoðunarmenn meginhluta kjötsins af fullorðnu fé. Taldist þeim til, að spaðsaltaða kjötið myndi vera af 17 kindum, en að þessari niðurstöðu komust þeir með taln- ingu hælrófubitanna, sem í spaðkjötinu voru. Í heyrudda í tóftardyrunum á fjárhúsi fundu leitarmenn grafna gæru af kind þeirri, sem ósaltaði kroppurinn fannst af, og töldu þeir, að kindinni hefði verið nýslátrað, þegar fyrri hús- leit fór fram. Fylgdi rófan gærunni, og féll sárið saman við sárið á kroppnum, er benti til, að gæran væri af hon- um. Var gæra þessi ljósgrá að lit. — Í fjárhúsi utantil við bæinn fundu leitarmenn blóðdrefjar í taðinu, og ennfrem- ur afturfót af rauðu hrossi og folaldsfóstur. — Í mógröf sunnan við bæinn, sem full var af vatni, fannst haus af rauðu hrossi, en af honum voru skorin bæði eyrun, ennis- ioppur, nasir 0g neðrivör. Í mógröfinni fannst einnig fram- fótur og afturfótur af hrossi, 08 töldu leitarmenn vafalaust, að fætur þessir væru af sama hrossinu og afturfóturinn fannst af í fjárhústaðinu. Allar þessar hrossleifar voru ný- legar, og virtist leitarmönnum allt benda til, að þær væru af sama hrossinu og húðin fannst af í fyrstu leitinni. En af húðinni hafði júfurbótin verið skorin burtu. — Austan við bæjarhúsin grófu leitarmenn víða í gamlar rúslir og 563 fundu þar allmikið af innýflum úr sauðfénaði, kjötstykki, úldnar gærur og fætur. Allt var þetta mikið skemmt af ýldu, og talið var vafalaust, að það væri frá síðastliðnu sumri. — Kjötið, sem hengt hafði verið upp til reykingar, á- ætluðu leitarmenn að vera myndi um 22 kg. Allt reyndist þannig kindakjötið um 312 kg. að þyngd. Kýrkjötið og hrossakjötið var hinsvegar ekki vegið, en leitarmenn töldu, að hrossið hefði verið geysivænt. Í kjötgeymslunni var fullt trog af lítið skemmdum kindamör og allmikið af tólg. Fimtudaginn 27. okt. var rannsókn í Elvogum enn hald- ið áfram. Var þá ausin mógröf sú, er hrossaleifarnar höfðu fundizt í. Fannst þar enn framfótur af rauðu hrossi, og töldu leitar- menn, að hann myndi vera af sama hrossinu og áður höfðu fundizt leifar af. Úr mógröf þessari komu ennfremur upp 8 kindarhaus- bein og allmörg kindarhorn með brennimörkum ýmissa manna úr nágrenninu og hreppsbrennimörkum Seylu- og Staðarhreppa. Sama dag fór fram smölun á hrossum á- kærða og var þá gerð nákvæm skrá yfir þau ásamt aldurs- lýsingu og tilgreining marka. Reyndust hrossin vera 58 að tölu, en 3 þeirra komu ekki fram við smölunina, og voru þau skrásett samkvæmt upplýsingum kunnugra manna. Töldu leitarmenn ekki vafa á um heimildir ákærða á öðr- um hrossum en rauðri hryssu, er nefnd var „Glóð“ eða „Álfhildar-Glóð“ eða — „Glóa“, og jarpa hestinum, sem áður getur. Laugardaginn 29. október fór ennfremur fram rannsókn í Elvogum. Var þá sauðfénaði smalað og reyndust bar vera 32 kindur fullorðnar og 8 lömb, en leitarmenn töldu, að á vantaði eina á með lambi. — Tvær mógrafir voru nú ausn- ar og fannst í annari þeirra haus af gömlu hrossi, mikið rotinn, og töldu leitarmenn, að hann myndi vera frá s. 1. ári. Einnig fundust þarna 3 ójárnaðir hrosshófar og nokkuð af taglhári. Í mógröfinni, sem var næst bænum, fundust horn af 3 ám, sem leitarmenn töldu vera frá síðastliðnu hausti. Horn þessi voru brennimerkt með brennimörkum sja nágranna ákærða. — Suðvestan við túnið í Elvogum fundu leitarmenn geysimikið af nýjum og gömlum horn- um af ám, hrútum og lömbum og jafnvel sauðum. Tóku leitarmenn nokkurn hluta af þessum hornum í sínar vörzl- öb4 ur, einkum það, sem þeim virtist nýlegt, og hafa verið lagðar fram í málinu skrár yfir horn þessi með tilgreining einkenna. Fimmtudaginn 17. nóvember fór enn fram rannsókn á sauðfénaði ákærða. Við smölunina komu nú fram 33 ær, 1 hrútur og 9 lömb, eða samtals 43 sauðkindur, og kemur það heim við yfirlýsing ákærða um sauðfjáreign hans. Voru nú teknar 4 kindur úr fénaði ákærða, sem vafasamar heimildir þóttu á, og voru þær fluttar til hreppstjóra. Við athugun á mörkum og öðrum einkennum varð niðurstað- an sú, að tveim kindanna var aftur sleppt, en tvær, sem grunsamlegar heimildir þóttu á, voru hafðar áfram í haldi. — Mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. desember leituðu enn nokkrir menn í Elvogum og jusu upp mógrafir. — Undir lausarúmi í eldhúsi fundu þeir tvö kindarhorn, og hafa finnendur ákveðið haldið því fram, að hornin væru af nán- ar tilteknum kindum. TIl. Með eigin játningu ákærða, Tómasar Jónssonar, sem kemur heim við annað, sem er upplýst í málinu, er það full- sannað, að hann hefir slegið eign sinni á og stolið eftir- töldum búpeningi: 1. Á síðastliðnu hausti tók hann hvita á fullorðna á tún- inu í Elvogum og slátraði henni í fjárhúsi þar heima. Þekkti hann, að Sigurður bóndi Þórðarson á Egg í Hegranesi átti ána, og hefir Sigurður krafizt þess í réttinum, að sér verði bætt ærin með 20 kr. iðgjaldabótum, er ákærði hefir samþykkt að greiða. 9. Í sama skipti tók hann einnig aðra á hvíta á túninu í Elvogum og slátraði henni um leið og framangreindri kind. Hefir hann einnig játað, að nefndur Sigurður Þórð- arson hafi átt þá kind, en Sigurður hefir krafizt 20 kr. bóta fyrir kind þessa og ákærður samþykkt þá iðgjaldskröfu. 3. Skömmu eftir að ákærður tók ærnar frá Egg, sló hann eign sinni á fullorðna á, sem hann hefir kannazt við, að illert Jóhannesson, bóndi í Holtsmúla í Staðarhreppi, hafi átt. Kind þessa tók hann rétt fyrir austan Elvogatúnið og slátraði henni í fjárhúsi því, sem að framan greinir. Hefir eigandi ærinnar krafizt 30 kr. bóta fyrir ána, og ákærði sambykkt þá kröfu. ö65 4. Nokkru eftir að hann tók síðastnefnda á, tók hann og sló eign sinni á aðra á, er kom fyrir rétt austan við El- vogatúnið. Slátraði hann henni í sama fjárhúsinu. — Hefir hann játað, að nefndur Ellert Jóhannesson hafi einnig átt þessa kind, en Ellert hefir gert kröfu til 30 kr. iðgjalds- bóta fyrir hana, er ákærði hefir samþykkt. 5. Í sama skipti og ákærði tók tvær hinar siðastgreindu kindur, sló hann eign sinni á hvíta á, sem var komin í Elvogaland, rétt fyrir austan túnið. Slátraði hann henni um leið og hinum tveimur kindunum. Hefir hann játað, að kind þessi hafi verið eign Ingimars Bogasonar á Víðimýri, er hefir krafizt þess að fá ána bætta með 35 kr., og hefir ákærður samþykkt þá bótakröfu. 6. Skömmu síðar tók ákærður hvíta gelda á rétt hjá gamla bænum í Elvogum, sló eign sinni á hana og slátr- aði henni tafarlaust í framangreindu fjárhúsi. Hefir hann játað, að eigandi kindar þessarar væri Guðmundur Kald- bak í Steinholti í Staðarhreppi, sem krafizt hefir 30 kr. bóta fyrir ána, og hefir ákærði samþykkt þessa iðgjalds- kröfu. 7. Í sama skipti og ákærður tók og slátraði siðast- greindri kind, sló hann eign sinni á hvíta geldær, sem hann hefir haldið fram, að hann vissi ekki, hver hafi átt. Hefir ekki orðið upplýst um eiganda þessarar kindar, sem á- kærður slátraði. 8. Þá tók ákærður rétt fyrir síðustu sumarhelgi (14. eða 15. október) gráa á fullorðna fyrir suðaustan túnið í Elvogum og slátraði henni þegar í stað úti fyrir dyrum framangreinds fjárhúss. Hefir ákærður játað, að Sæmund- ur Jónsson bóndi á Bessastöðum í Staðarhreppi hafi átt kind þessa, og samþykkti hann bótakröfu frá honum, að upphæð kr. 35 fyrir kindina. 9. Í áliðnum septembermánuði s. 1. tók ákærður á með lambi, sem hann hefir játað, að Halldór Björnsson á Seylu hafi átt. Kveðst ákærði hafa séð ána með lambinu fyrir sunnan og neðan Sjónarhólinn í Elvogum með Þremur kindum, er hann átti sjálfur. Slátraði hann ánni og lambinu og hagnýtti sér afurðirnar. Eigandi kindanna hefir krafizt, að sér yrðu greiddar 60 kr. í skaðabætur fyrir kindurnar, og hefir ákærður samþykkt bótakröfuna. 10. Í sama skipti og ákærður tók ána, seim talin er undir 566 9. lið, stal hann hvitri á 7 vetra gamalli og slátraði henni. Hefir hann skýrt svo frá, að ær þessi hafi verið með kindum Halldórs á Seylu, og tók hann hana við Sjónar- hólinn í Elvogalandi. Hefir hann kannazt við, að Guðvin Jónsson bóndi á Seylu hafi átt kind þessa. Guðvin hefir krafizt þess, að kindin verði bætt sér með 20 kr., og hefir ákærði samþykkt þá bótakröfu. 11. Haustið 1933 tók ákærður svarta á, er hann slátraði og hagnýtti sér. Við prófin hefir ákærði ekki fengizt til að gera grein fyrir því, hvar hann tók kind þessa. Hefir hann kannazt við, að Ellert bóndi Jóhannesson í Holtsmúla hafi átt kindina, en Ellert hefir krafizt, að kindin verði bætt sér með 20 kr., og ákærði samþykkt þá bótakröfu. 19. Sama haustið tók ákærður hvíta á Þrevetra, og hefir hann viðurkennt að hafa hagnýtt sér kind þessa, en ekki gert grein fyrir, hvar hann tók hana. Ákærði hefir játað, að Ellert Jóhannesson í Holtsmúla hafi einnig átt þessa kind, og hefir Ellert krafizt, að kindin yrði bætt sér með 20 kr., og hefir ákærði samþykkt þá bótakröfu. Eigandi beggja síðasttalinna kinda hefir í rannsóknar- réttinum gefið þá skýrslu, að hann hafi haustið 1933 keypt 40 ær frá Syðra-Vatni í Lytingsstaðahreppi. Um veturnætur sama haust missti hann 8 af þessum aðkeyptu ám. Voru þær hýstar eina nótt á Páfastöðum, en sleppt siðan. Sást síðast til þeirra, að þær lögðu á ásinn utan við bæinn Miklagarð. Sex af kindunum komu aftur til skila, en ákærður hefir viðurkennt að hafa tekið tvær þeirra, eins og að framan greinir. 13. Haustið 1936 tók ákærði kollótta á, sem hann segir, að komið hafi fyrir með kindum við Sæmundará vestan til í Elvogalandi. Slátraði hann kind þessari og hagnýtti sér afurðir hennar. Hefir hann játað, að Jón K. Jónsson, bóndi á Syðri-Húsabökkum í Seyluhreppi, hafi átt kind- ina, og hefir Jón krafizt 30 kr. bóta fyrir kindina, en á- kærði samþykkt þá Þótakröfu. 14. Síðla sumars 1937, rétt eftir fyrstu fjárréttir, tók ákærður svarthosublesótta á með lambi rétt fyrir sunnan Elvogabæinn, þar sem hún var í kindum hans. Slátraði hann ánni og lambinu og hagnytti sér afurðirnar. Hefir hann viðurkennt, að Jónas Jónasson frá Hátúni í Seylu- hreppi hafi átt kindina og lambið. Af eiganda hálfu hefir 567 verið krafizt, að ærin verði bætt með 25 kr., og hefir á- kærði samþykkt þá kröfu. 15. Haustið 1937 tók ákærði grámórauða á, er komin var saman við fé hans í Elvogalandi og slátraði henni heima við. Hefir hann viðurkennt, að Jón Jóhannesson, ökumað- ur á Sauðárkróki, hafi átt þessa kind, en Jón hefir krafizt 30 króna bóta fyrir ána, og hefir ákærði samþykkt þá bóta- kröfu. Ákærður hefir haldið því fram, að allar framangreindar sauðkindur, 17 að tölu, að tveimur undanteknum, sem hann hefir ekki þótzt geta gert grein fyrir, hvar hann tók, hafi verið komnar saman við fénað hans í landi jarðar hans, er hann sló eign sinni á þær, en neitað því að hafa sótt þær út fyrir landareign sína og rekið þær saman við fé sitt. Á hinn bóginn hefir hann viðurkennt, að honum hafi verið ljóst, að þær voru annarra eign, þegar hann tók þær til slátrunar og hagnýtingar. Við rannsóknir þær á húsum og umhverfi þeirra í Elvogum, sem getur um í II. kafla hér að framan, fannst mikið af sauðahornum bæði í mógröfum og í námunda við bæinn. Með eigin játningu ákærða er það sannað, að sumt af hornum þessum var af sauðkindum, er hann hefir stolið og taldar eru hér að framan, og kemur þetta heim við það, sem upplýst er með vitnaframburði í rannsókn málsins. En jafnframt er það upplýst, að margt af hornunum var þannig komið að Elvogum, að Páll Kjarrval, sonur ákærða, ýmist fékk horn í skiptum hjá börnum í nágrenninu eða að hann flutti þau heim frá Sauðárkróki, er slátrun stóð þar yfir. 16. Laugardaginn 22. október síðastliðinn fylgdi ákærð- ur, Tómas Jónsson, bræðrunum Baldri og Erni Gunnars- sonum frá Þverárdal i Bólstaðarhliðarhreppi í Húnavatns- sýslu vestur í fjöllin. Höfðu þeir komið að Elvogum og keypt nokkur folöld af ákærða. Með ákærða í þessari för var framannefndur Páll Kjarrval, 12 ára gamall drengur, sonur ákærða. Þegar þeir á heimleið riðu austur af Reykja- skarði sáu þeir rauða hryssu með hryssu, sem ákærði átti og nefnd er Rúnu-Skjóna. Vaknaði þá sá ásetningur hjá ákærða að taka hross þetta, slátra því og hagnýta það, enda þótt honum væri fullkomlega ljóst, að hryssan var 568 ekki hans eign. Seint á laugardagskvöldið, þegar allir voru sofnaðir í Elvogum, vakti ákærði Pál son sinn og lét hann fara með sér til að sækja hryssu þessa. Riðu þeir vestur í Skarðsárhóla, sem eru í Sæmundarhlíð milli bæjanna Skarðsár í Staðarhreppi og Fjalls í Seyluhreppi nálega þrjár bæjarleiðir frá Elvogum. Var rauða hryssan komin þangað ásamt hrossum þeim, er hún var með. Ráku þeir hrossin heim undir Elvoga, en þar tóku þeir rauðu merina og ráku hana með brúnni meri, sem ákærði átti inn í syðra fjárhúsið í Elvogum og létu hross þessi vera þar um nóttina. Í birtingu á sunnudagsmorguninn — daginn eftir — segist ákærði hafa skotið rauðu merina þarna í fjárhúsinu og gert hana þar til. Haus hennar og fótum sökkti hann í mógröf þar í nágrenninu, en skar áður af hausnum ennistopp, eyru og granir. Af húðinni rakaði ákærður faxið og skar af henni júfurbótina að mestu, svo eftir varð aðeins hálfur speni. Ákærður hefir haldið því fram, að mark á hryssunni hafi verið: Stýft hægra og fjöður framan vinstra, en það mark hefir ekki fundizt í markaskrám. Um aldur á hryssunni hefir ákærð- ur haldið því fram, að hún muni hafa verið 12—13 vetra gömul. Upplýst er í málinu, að hryssa þessi var sótrauð á lit. Vitnið Halldór Benediktsson, bóndi á Fjalli, hefir borið það, að fyrir hádegi umræddan laugardag hafi ákærð- ur komið til sín og fengið lánaða hjá sér byssu og þrjú skot til að lóga hrossi. Ákærði hefir undir rannsókn máls- ins stöðugt haldið þvi fram, að honum væri ókunnugt um, hver væri eigandi að þessari rauðu hryssu, sem hann stal og slátraði með þeim hætti, er greinir hér að framan. Segist hann helzt hafa haldið, að hún væri óskilahross vestan úr Húnavatnssýslu. Páll Kjarrval, sonur ákærða, hefir borið það, að hann hafi aðstoðað föður sinn við að slátra hryssunni og hafi faðir sinn vakið sig til þess á sunnudagsmorguninn. Kveðst Páll hafa athugað markið á hausi hryssunnar og hafi honum fundizt markið mjög líkt marki Steingríms Óskarssonar, bónda á Páfastöðum í Staðarhreppi, og hafi hann því verið þeirrar skoðunar, að Steingrímur ætti hryssuna. Ákærði hefir hinsvegar borið, að hann muni ekki til þess, að hann hafi vakið Pál á sunnudagsmorguninn til þess að hjálpa til við slátrunina, en þó hefir ákærði játað, að Páll muni hafa komið til sín, 569 á meðan hann var að gera merina til. Á hinn bóginn hefir ákærði haldið því fram, að Páll segi það ósatt, að hann hafi skoðað markið á hausnum af rauðu merinni. Segist ákærði hafa skorið eyrun af hausnum, áður en hann byrj- aði að gera merina til, og stungið eyrunum í vasa sinn og geymt þau þar, á meðan hann gerði hrossið til. Af þess- um ástæðum komi ekki til mála, að Páll hafi séð eyrun af hrossi þessu. Framannefndur Steingrímur Óskarsson á Páfastöðum, sem leiddur var sem vitni í málinu, hefir borið það, að hann hafi vantað í haust af fjalli sótrauða hryssu, 12 vetra gamla, og folald, sem fylgdi henni. Hefir vitnið vand- lega skoðað leifar hrossins, sem ákærður slátraði og hefir játað að hafa stolið, og hefir vitnið haldið þvi fram, að þær komi heim við það, að leifarnar væru af hryssunni, sem hann vantar, og sé hausinn, hæðin og fæturnir eins og á hrossi hans eða hrossi, sem sé alveg eins, að svo miklu leyti, sem séð verði af leifunum. Steingrimur hefir þó ekki viljað helga sér hið stolna hross með eiði, enda þótt hann þykist viss um, að það muni vera hans eign, því ekki hafi verið nægar leifar fyrir hendi, til þess að hann geti gert það fyllilega öruggur. Hinn 23. september síðastliðinn fór fram skilarétt á hrossum í Fjallsrétt í Sæmundarhlíð. Þá slapp úr réttinni dökkrauð hryssa, sem ekki var athugað mark á, en var talin sem óþekkt aðkomuhross. Hryssa þessi fylgdi rauð- skjóttri hryssu, sem ákærði átti, og sá vitnið Karl Valdi- mar Konráðsson, bóndi í Auðnum, þessa dökkrauðu hryssu 12. október síðastliðinn með hinni rauðskjóttu hryssu á- kærða í hrossahóp austarlega í Reykjaskarði. — Við smala- mennsku, sem fór fram mánudaginn fyrstan í vetri (24. okt.), fannst hryssa þessi ekki, en rauðskjótta hryssan var þá norðanvert við Reykjaskarð. — Ákærður hefir ekki viljað við það kannast, að það hafi verið ein og sama hryssan, sem slapp úr Fjallsrétt, og sú, er hann slátraði sunnudaginn 23. október, og viðhaft þau orð, að hann vildi ekkert um það fullyrða. — Nefndur Steingrímur Óskarsson hefir kraf- izt þess í málinu, að honum verði bætt þessi hryssa með 400 krónum. Einnig hefir hreppsnefnd Staðarhrepps kraf- izt þess, að ákærður bætti sveitarsjóðnum hryssuna með 200 krónum, þar sem um óskilahross væri að ræða, sem 570 myndi hafa verið selt sem óskilahross samkvæmt fjall- skilareglugerð Skagafjarðarsýslu, ef því hefði ekki verið stolið, áður en næsta skilarétt var háð. Enda þótt sá fram- burður ákærða, að hann viti ekki, frá hverjum hann stal framangreindri hryssu, virðist allur næsta tortryggilegur, en hinsvegar séu að réttarins áliti framkomnar miklar líkur fyrir því, að umrædd hryssa sé eitt og sama hrossið og Steingrím, bónda á Páfastöðum, vantar, þykir þó ekki fengin fullnægjandi sönnun í málinu fyrir því, að hið stolna hross sé eign Steingríms, og verður því ekki auðið að taka iðgjaldskröfu hans til greina. Þá verður rétturinn að líta svo á, að ákvæði fjallskilareglugerðarinnar verði ekki heimfærð á þetta atriði, og brestur því heimild til að taka framangreinda kröfu hreppsnefndarinnar í Staðar: hreppi til greina. IV. Með rannsókn málsins þykir það upplýst, að jarpi fol- inn, sem réttarrannsóknin reis af, sé rétt eign ákærða, Tómasar Jónssonar. Að vísu hefir vitnið Karl Konráðs- son, bóndi í Auðnum, borið, að eignarheimild ákærða fyrir hrossi þessu sé vafa bundin að hans áliti. En framburður þessi þykir ekki með hliðsjón af skýrslu vitnanna Halldórs B. Benediktssonar, bónda á Fjalli, Helga Sigurðssonar, bónda í Torfgarði, og hreppstjóra Seyluhrepps, Björns L. Jónssonar, bónda á Seylu, nægilega ákveðinn til þess, að eignarheimild ákærða fyrir téðu hrossi verði véfengd. Vitnið Halldór B. Benediktsson hefir borið, að folinn hafi verið með marki Sigríðar Jónsdóttur, bústýru og fylgi- konu ákærða, þangað til síðastliðið vor, að graðhestur beit hann í hægra eyra í réttinni á Fjalli í Sæmundarhlið. Þenna framburð hefir vitnið Helgi Sigurðsson staðfest. En vitnið Björn L. Jónsson hefir lýst yfir því, að það kannist við folann sem eitt af hrossum ákærða og ógrun- samlegan. Við rannsóknina á hrossum ákærða, er fór fram 97. október, var tekin til sérstakrar varðveizlu fullorðin rauð hryssa glófext, sem vafi þótti á, að ákærði hefði eignazt á heiðarlegan hátt, og með henni folald og tryppi, sem fylgdu henni. Mark á hryssu þessari er: Stýft, lögg aftan hægra og hófbiti framan vinstra. Hryssuna hefir ákærði nefnt „Glóð“ eða „Álfhildar-Glóð“ eða „Álfhildar-Glóu“. 571 Hefir hann stöðugt haldið því fram, að þessi hryssa sé hans réttmæt eign, og hafi hann átt hana frá fæðingu hennar. Segir hann hryssuna vera undan hryssu, sem hann nefnir „Hofdala-Glóu“ og einnig hafi verið hans eign. Í fyrstu bar ákærði, að „Glóð“ væri á aldrinum 10--19 vetra, en síðar undir rannsókn málsins hefir hann haldið því fram, að hún væri 9 vetra, en hann hafi misminnt um aldurinn. Hrossamark ákærða er: Stýft hægra og hófbiti framan vinstra, og hefir hann haldið því fram, að það mark ætti að vera á þessari hryssu, en hefir enga grein getað gert fyrir því, hvernig stendur á lögginni aftan á hægra eyra hrossins, og haldið því fram, að hann hafi ekki haft hugmynd um, að löggin væri á eyranu fyrri en nú, að rannsókn máls þessa leiddi hana í ljós. Hann hefir haldið því fram, að þeir Jónas Gunnarsson, bóndi í Hátúni, og Friðrik Sigfússon, bóndi í Jaðri, hafi markað hryssuna, þegar hún var folald, niðri í Glaumbæjareyjum. Hefir nefnd- ur Jónas Gunnarsson borið það í málinu, að rétt muni vera, að téður Friðrik Sigfússon hafi markað folald undan hryss- unni Hofdala-Glóu niður í Glaumbæjareyjum fyrir all- mörgum árum og hann aðstoðað hann við mörkunina, en segist ekkert geta um það sagt, hvort „Glóð“ sé sama hrossið og þá var markað. Í málinu er einnig fyrir hendi skýrsla nefnds Friðriks Sigfússonar, sem gengur í sömu átt. Vitnið Jónas Gunnarsson hefir og borið, að hann hafi kannazt við „Glóð“ um allmargra ára skeið, og hafi hún verið í hrossum ákærða, og hann talið hana sína eign. Í réttarhaldi 14. nóvember siðastl. voru tilnefndir menn til að ákvarða aldur á „Glóð“ og skoða mark á henni. Við aldursákvörðunina komust skoðunarmennirnir að þeirri niðurstöðu, að hryssan væri ekki yngri en 9 vetra, en annar þeirra hélt því fram, að hún gæti ekki verið eldri en á 10. vetri, en hinn, að hún gæti verið á 11. vetri. Um aldur hrossins hefir ekki fengizt nákvæmari skilgreining. Mark- skoðunarmennirnir lýstu marki á hryssunni þannig: „Mark á hægra eyra er: Styýft, lögg aftan (stýfingin mjög stór). Mark á vinstra eyra er: Biti framan (bitinn er mjög stór og gæti verið illa markaður hófbiti). Að gefnu tilefni lýsum við yfir því, að við teljum útilokað, að löggin á hægra eyra sé tilorðin fyrir slys, heldur sé hún greinilega mörkuð. Á eyrum hrossins finnast engar markleifar: Auðsætt er, að ð/2 stýfingin er mörkuð síðar en löggin.“ Þenna framburð hafa markskoðunarmennirnir staðfest með eiði. Vitnið Stein- grimur Óskarsson, bóndi á Páfastöðum, hefir gefið þann vitnisburð, að hann hafi siðan haustið 1934 þekkt hryssuna „Glóð“ undir því nafni sem eign ákærða, Tómasar Jóns- sonar. Skoðaði hann hryssuna á Seylu á s. 1. hausti og kveðst hafa orðið hissa, er hann sá, að mark ákærða var ekki á hryssunni, en hann hafði ekki fyrr en þá skoðað mark á henni. — Við athugun á markaskrám varð það upplýst, að mark það, sem er á hryssu Þessari, var eign Sigurðar Helgasonar, fyrrum bónda á Súlunesi í Borgar- fjarðarsýslu, en hann hefir borið það, að með þessu marki hans hafi hross hans aldrei verið mörkuð, heldur aðeins sauðfénaður. Vitnið Páll Sigurðsson í Eyhildarholti og Magnús Ásgrímsson á Sauðárkróki hafa borið það í mál- inu, eftir að hafa athugað hryssuna „Glóð“ á Seylu undir rannsókn málsins, að þeir væru í engum vafa um, að þar væri um að ræða rauða hryssu, er Sveinn Ingimundarson á Sauðárkróki hefði tapað árið 1934. Hafa þessi vitni borið það, að þau þekktu aftur hryssuna af vaxtarlagi, lit og gangi, og hafa staðfest þenna framburð sinn með eiði. Á hinn bóginn upplýstu þeir, að mark á hryssu Sveins Ingimund- arsonar hefðu þeir aldrei athugað. Nefndur Sveinn Ingi- mundarson hefir borið það, að þessi hryssa hans, sem var með marki: Sýlt hægra, bragð framan og lögg framan vinstra, hafi tapazt árið 1934 og ekki komið fram síðan. Gekk hryssa þessi í landi Kárastaða í Hegranesi vorið 1934. Sigurður Ólafsson, bóndi á Kárastöðum, hefir borið í mál- inu og staðfest þann framburð sinn með eiði, að umrædd hryssa hafi árið 1929 komið til sín í hagagöngu og verið þar síðan, þangað til vorið 1934, að hún var rekin með öðru stóði í Staðarfjöll. Vitnið athugaði mark á hryssunni, er hún kom í hagagönguna til hans, og segir vitnið, að bragðið að framan á hægra eyra hafi verið mjög óglöggt og neðarlega á eyranu, en þó hafi vel mátt finna fyrir því. Vitnið og Ólafur Sigfússon, bóndi í Álftagerði, voru í rétt- arhaldi 11. marz s. 1. nefndir til þess að skoða mark á hryssunni til þess sérstaklega að ganga úr skugga um, hvort bragð væri finnanlegt á framanverðu hægra eyra hryssunnar Glóðar. Rökuðu þeir allt hár af framanverðu eyranu neðan frá hlust og upp að stýfingunni og komust 573 að þeirri niðurstöðu, að hvorki væri hægt að sjá eða finna með fingurgómunum ör eða leifar af bragði. Þenna fram- burð hafa þeir staðfest. Vitnið Sigurður Ólafsson hefir hins- vegar borið, að sér hafi fundizt „Glóð“ áþekk að vaxtar- lagi, stærð og lit og hin tapaða hryssa Sveins Ingimundar- sonar að því undanskildu, að hann minnist þess ekki, að framan á höfði hryssu Sveins hafi verið tveir hvitir blett- ir, eins og eru á „Glóð“. Hinsvegar hefir hann eftir at- hugun komizt að þeirri niðurstöðu, að þessir blettir séu ekki fæðingarblettir, heldur tilkomnir fyrir áverka. Styð- ur hann þetta álit sitt við það, að húðin undir gráu blett- unum er með sama Jltarhætti og annarsstaðar. Þá hafa vitnin Magnús Ásgrímsson og Páll Sigurðsson einnig borið það, að þeir minnist þess ekki, að hvítir blettir væru fram- an á höfði hryssu Sveins Ingimundarsonar. Bæði þessi vitni hafa þó borið það, að þau hafi verið nákunnug hryssu Sveins Ingimundarsonar, meðan hún gekk í Hegranesi. Í bréfi til réttarins, dags. 3. des. s. l., þar sem oddviti Sauð- árkrókshrepps f. h. Sveins Ingimundarsonar hefir kraf- izt, að honum verði dæmdur eignarréttur yfir hryssunni „Glóð“, hefir hann lýst því yfir, að einkenni á hrossum Sveins Ingimundarssonar hafi verið gráir blettir framan á haus og jafnframt getið þess, að þó að folöld af þessu kyni hafi fæðzt alrauð, hafi þó slíkir blettir komið fram siðar. Um aldur á hryssu Sveins Ingimundarsonar er það upplýst, að hún var 6 vetra 1934, þegar hún tapaðist. — Þá hefir vitnið Hjörleifur Sigfússon borið það, að hann kafi flutt hryssu Sveins Ingimundarsonar vestan úr Húna- vatnssýslu að Vík í Staðarhreppi haustið 1929. Um markið á henni hefir hann getið þess, að bragðið hafi verið ó- venjulega ofarlega. Hann hefir að öðru leyti lýst henni, eins og að framan hefir verið rakið, nema hvað hann hefir tekið það fram, að hvít hár hafi verið á tveimur stöðum framan á höfði. Kveðst vitnið síðar fyrir tveimur árum hafa séð hryssuna í hrossum ákærðs, en þá ekki veitt henni frekari athygli. Einnig kveðst vitnið hafa skoðað „Glóð“ bæði í Elvogalandi og að Seylu nú í haust og verið viss um eftir þá skoðun, að þar væri um að ræða sömu hryssuna og hann flutti vestan úr Húnavatnssýslu árið 1929. Þá hefir þetta vitni haldið þvi fram, að í stýfingunni á hægra eyra Glóðar mætti sjá leifar af sýlingu, þar sem hvel væri ofan 574 i mitt eyrað. Framburður þessa vitnis hefir ei verið stað- festur og ástæðan fyrir þvi tilgreind í rannsóknargerðum málsins. — Hreppsnefnd Seyluhrepps hefir krafizt þess, að umrædd hryssa verði ásamt tryppinu og folaldinu, sem henni fylgja, seld á opinberu uppboði sem óskilahross samkvæmt fjallskilareglugerð Skagafjarðarsýslu. Eftir nána athugun fyrst á markinu, sem er á hryssunni „Glóð“, því næst á framangreindu marki Sveins Ingimund- arsonar og loks á framangreindu hrossamarki ákærða, sér- staklega á þeim staðreyndum, að löggin er aftan á hægra eyra, en engin merki eða leifar eftir bragð fyrirfinnast hinsvegar framan á sama eyra hrossins, er það álit rétt- arins, að með öllu sé ósannað, að ofangreind hryssa muni vera eitt og sama hross og Sveinn Ingimundarson tapaði 1934, svo sem hér að framan er lýst. Hefir rétturinn kom- izt að þessari niðurstöðu með hliðsjón af framburði fram- annefndra markskoðunarmanna, þar sem tekið er fram, að löggin á hægra eyra hryssunnar sé folaldsmark, og framburði annarra vitna viðvíkjandi hryssunni „Glóð“, sem upplýst er um, að verið hefir í vörzlum ákærða um margra ára bil sem óátalin eign hans. Þykir framurður þeirra vitna, sem þykjast þekkja „Glóð“ sem eitt og sama hross og Sveinn Ingimundarson tapaði, ekki geta hnekkt staðreyndum þeim, sem nú hafa verið greindar. Og enda þótt eignarheimild ákærða á umræddu hrossi virðist á- kaflega vafasöm, verður rétturinn að lita svo á, að nægi- lega sönnun bresti fyrir því, að hann hafi stolið hrossinu eða náð eignarhaldi á því á annan ólöglegan hátt, og verði hann því ekki sakfelldur, að því er þetta hross snertir. Verður því framangreind krafa Sveins Ingimundarsonar í máli þessu ekki tekin til greina, og er sama máli að gegna um framangreinda kröfu hreppsnefndarinnar í Seylu- hreppi. Við leit í Elvogum 5. desember s. 1. fundu þeir Tobías Sigurjónsson, Jón Jóhannesson, Halldór Gíslason og Ingi- mar Sigurjónsson tvö sauðarhorn undir lausarúmi í eld- húsi. Var annað þeirra hægra horn hvítmálað, brenni- merkt J. J. S., en hitt rauðmálað vinstra horn, óbrenni- merkt. Það er upplýst í málinu, að brennimarkið J. J. S. er brennimark Jóns Jóhannessonar, bónda á Skarðagili í Seyluhreppi, og hefir hann borið og staðfest þann fram- ð/ð burð, að horn þetta væri af þriggja vetra gamalli á, sem hann vantaði af heimtum s. 1. haust. Hefir hann krafizt þess að fá 40 kr. bætur fyrir kindina. Ákærði hefir stöðugt neitað því að hafa stolið kind þessari og haldið því fram, að hornið væri ekki fyrir sinn tilverknað komið inn í El- vogabæinn. Að því er hitt hornið snertir, hefir vitnið Ingi- mar Sigurjónsson haldið þvi fram og staðfest þann fram- burð sinn, að það væri af tveggja vetra gamalli á, sem Ingiríði Helgadóttur á Syðra-Vatni í Lýtingsstaðahreppi vantaði af heimtum s. 1. haust. Var sú ær á fóðrum hjá vitninu, og hefir það haldið því fram, að það þekkti hornið af laginu og af því, að skellt var af því, og ennfremur af því, að hornið var málað með rauðri húsamálningu, en vitnið málaði þannig sauðfénað sinn og Ingiríðar Helga- dóttur vorið 1938. Hefir vitnið krafizt þess, að kind þessi verði bætt með 30 kr. Ákærði hefir og eindregið neitað því að hafa tekið kind þessa og haldið því fram, að hornið væri ekki komið að Elvogum fyrir sinn tilverknað. — Það verður nú að líta svo á, að gegn staðfastri neitun ákærða hafi ekki með framangreindum vitnisburðum fengizt full- nægjandi sannanir fyrir því, að ákærður hafi stolið og hag- nýtt sér sauðkindur þær, sem vitnin telja horn þessi af. Verður hann því ekki sakfelldur, að því er kindur þessar snertir, eða dæmdur til að greiða bætur fyrir þær. Við rannsókn málsins voru fjórar kindur teknar úr sauðfénaði ákærða, sem vafi þótti á, að hann væri réttur eigandi að. Tveimur þeirra var sleppt aftur, er vissa þótti fyrir því, að ákærði hefði fengið þær með heiðarlegu móti, en tvær þeirra voru hafðar áfram í vörzlum hreppstjóra. a. Gul ær (Króna). Mark: Hvatt, gat hægra og stýft, gagnbitað vinstra. Samkvæmt áliti tveggja skoðunarmanna er ær þessi 4—5 vetra gömul, mikið hornskellt og markið soramark, sett á kindina fullorðna, nema bitarnir á vinstra eyra, sem virðast vera lambmark. Sneiðingin á hægra eyra, segja skoðunarmenn, að sé tekin miklu lengra niður en venja er til og, að þvi er virðist, til þess að taka af undir- ben, sem leifar virðast eftir að nokkru leyti. Ákærður hefir haldið því fram, að hann hafi keypt á þessa af Stefáni Friðrikssyni á Glæsibæ í Staðarhreppi árið 1933 og hafi hún þá verið með hans marki. Stefán Friðriksson hefir sem vitni í málinu borið og staðfest þann framburð 576 sinn, að ær þessi geti ekki verið ein af þeim kindum, sem hann seldi ákærða 1933, bæði vegna þess, að til þess sé kind þessi of ung og í öðru lagi geti ekki það mark, sem nú er á henni, verið markað upp úr sínu marki. Þá hefir vitni þetta eftir að hafa skoðað ána á Seylu, borið, að kindin sé ólík því fjárkyni, sem það átti. — Þá hefir vitnið Sig- urður Sigurjónsson borið, að hann telji, að kind þessi sé sín eign. Kveðst hann sérstaklega Þekkja kindina af fjár- bragðinu og heldur því fram, að uppmörkun kindarinnar og markleifarnar á eyra hennar staðfesti þetta álit sitt. Hann segist hafa tapað kind þessari fyrir 3 árum og hafi hún þá verið veturgömul. Vitnið hefir þó ekki viljað helga sér kind þessa með eiði sínum. Bróðir vitnisins, Ingimar Sig- urjónsson, hefir borið og staðfest þann framburð sinn, að ær þessi sé eign Sigurðar. Hefir vitnið talið, að það þekkti kindina á fjárbragði sauðfjár þeirra Geldingaholtsfeðga og markleifarnar á eyrum kindarinnar staðfesti þetta álit sitt. — Þá hafa vitnin Markús Sigurjónsson á Brekku og Ellert Jóhannesson í Holtsmúla, sem rannsökuðu sauðfénað á- kærða, Tómasar Jónssonar, árið 1934, við réttarrannsókn, er þá fór fram, borið, að þau minni ekki til, að þessi sauð- kind hafi þá verið í Elvogafénu. Ellert getur þess þá, að sér sýnist kindin svipuð á, er hann sá á Seylu 1934, en ekki geti verið um sömu kind að ræða aldursins vegna, en hann telur á þessa 5 vetra í vor. — Enda þótt allar hér að lútandi upplýsingar í málinu bendi til, að eignarhald á- kærða á kind þessari sé mjög grunsamlegt og framburður hans að þessu leyti virðist mjög tortryggilegur, þykir þó, er á það er litið, að nefndur Sigurður Sigurjónsson hefir ekki helgað sér kindina með eiði, ekki fengin fullnægjandi sönnun þess, að ákærður sé kominn að henni á óheiðar- legan hátt. Verður hann því ekki sakfelldur, að því er kind þessa snertir. b. Gulleit ær óhornskellt (Þverárgul). Mark: Hvatt og gat hægra, stýft, gagnbitað og gat vinstra. Samkvæmt áliti tveggja tilnefndra skoðunarmanna er ær þessi að líkindum (G—-7 vetra gömul, og telja þeir, að hægra eyra sé soramarkað en stýfingin, gatið og bitinn framan á vinstra eyra geti verið lambmark. Ákærði hefir gert þá grein fyrir eignarheimild sinni á þessari kind, að hann segist hafa keypt hana fyrir ö71 nokkrum árum af Leó Jónassyni, sem þá var í Hróarsdal, en nú er bóndi í Vatnskoti í Rípurhreppi. Hefir Leó borið það í málinu að hafa selt ákærða árið 1933 13 kindur, og voru 4 þeirra frá Þverá í Blönduhlíð. Hefir ákærður haldið því fram, að umrædd kind væri ein af þeim. Hannes G. Stefánsson, bóndi að Þverá, sem seldi nefndum Leó kind- urnar 1933, hefir eftir að hafa skoðað kind þessa, borið og staðfest þann framburð sinn, að hann geti ekki þekkt þessa kind sem eina af þeim kindum, er hann seldi Leó Jónassyni. Hefir hann haldið því fram, að kindin sé ekki með þvi fjárbragði, sem er á sauðfénaði hans, og alls ekki með því ullarlagi, sem verið hafi á hinum selda gemlingi. Hafi hann verið fínullaður, en þessi kind sé það ekki. Hafa einnig tvö vitni önnur staðfest þetta atriði. Þá hefir vitnið borið, að á vinstra eyra kindarinnar sé ekki sitt markbragð, stýfingin sé minni en hann sé vanur að marka hana. Vitnið Halldór Björnsson á Seylu hefir borið, að kind þessi sé sin eign og sé um sömu kind að ræða og hann tapaði af heimtum árið 1935. Telur vitnið sig Þekkja ána af hornalaginu og fjárbragðinu. Ærin hafi verið borin saman við 5 ær á Seylu, sem vera ættu af sama kyni, og hefði þeim, er viðstaddir voru, komið saman um, að hún bæri sama fjárbragð og þær. Vitnið hefir þó ekki viljað helga sér kindina með eiði sinum. — Vitnið Guðvin Óskar Jónsson, bóndi á Seylu, hefir einnig borið, að honum virð- ist kindin með sama fjárbragði og sumt af Seylufénu og að honum sýndist markið á vinstra eyra, stýfingin og gat- ið, vera nauðalikt þessum markbenjum á kindum Halldórs á Seylu. Þá hafa vitnin Markús Sigurjónsson og Ellert Jóhannesson, sem, eins og áður er sagt, rannsökuðu sauð- fénað ákærða árið 1934, borið, að þeir muni ekki til, að kind þessi hafi þá verið í Elvogafénu. Enda þótt framangreindir vitnisburðir þyki benda til þess, að eignarhald ákærða á þessari kind sé næsta grun- samlegt, og hér að lútandi framburður hans virðist einnig mjög tortryggilegur, þykja þó ekki fengnar fullnægjandi sannanir fyrir því, að ákærður hafi heldur komizt að Þess- ari kind með óheiðarlegu móti, og verður hann því ekki sakfelldur að því er þetta atriði snertir. 5/8 V. Ákærða Sigriður Jónsdóttir hefir síðastliðin 10—15 ár búið ógift með ákærða Tómasi Jónssyni, og hafa þau eignazt saman sjö börn. Siðan þau reistu bú saman í Elvogum í Seyluhreppi, hafa þau rekið félagsbú saman, þannig að engir sérreikningar hafa verið haldnir yfir framlög þeirra til búsins eða til framfærslu barnanna. Kveðst ákærða hafa látið afskiptalaust að mestu, hvernig meðákærður, Tómas Jónsson, ráðstafaði fjárreiðum þeirra. Bæði hafa hin á- kærðu haldið því fram, að allur nautpeningur og sauð- fénaður Elvogabúsins hafi verið talin eign ákærðu, Sig- ríðar. Um hrossin hefir ákærða hinsvegar gefið þá skýrslu, að hún vissi ekki, hvað af þeim hún ætti sjálf, og hefði á- kærður, Tómas Jónsson, haft öll forráð þeirra og selt þau og ráðstafað þeim á annan hátt, án þess að hún vissi nokkuð um þær ráðstafanir. Ákærður, Tómas Jónsson, hefir stað- fest þenna framburð hennar og bætt því við, að í raun og veru sé öll búseignin í Elvogum sameiginleg eign þeirra og hafi þau búið saman eins og hjón og lofað hvort öðru trúnaði, meðan þau lifðu. Ákærðu hafa bæði stöðugt haldið því fram við rannsókn málsins, að ákærðu Sigriði Jónsdóttur hafi með öllu verið ó- kunnugt um afbrot ákærða, þau er hann er saksóttur fyrir í máli þessu. Hefir ákærða haldið því fram, að hún hafi aldrei aðstoðað við slátrun á sauðfé eða öðrum búpeningi heima í Elvogum og ekki fylgzt með búrekstrinum. Á siðastliðnu hausti kveðst hún þó hafa Hfað í tals- verðum ótta um það, að ákærður tæki skepnur að ófrjálsu, en hann hafi talið henni trú um, að sá grunur hennar væri ekki á neinum rökum reistur. Þá hefir ákærða stöðugt borið á móti því, að hún hafi fylgzt með þvi, hve miklar kjötbirgðir voru til á heimilinu, vegna þess að hún hafi ekki gengið um kjötgeymsluna. Hefir hún haldið því fram, að þær ástæður hafi legið til þess, að ákærður byggði kjötgeymlsuna á öðrum stað en hún vildi hafa hana. Þegar hún fékk því ekki ráðið, hvar geymslan var sett, kvaðst hún hafa sagt ákærða, að hún stigi ekki fæti sínum í hana, og það hafi hún efnt. Við rannsókn málsins hefir ekki tekizt að upplýsa um neitt það, er sanni, að ákærða hafi gerzi meðsek með á- kærða í afbrotum hans. Hefir hann og ávallt haldið því 579 fram, að hann hafi leynt hana þjófnaði sinum. — Þótt sambúð ákærðu við meðákærða og allt hið nána samband þeirra um langt tímabil, sem getið er hér að framan, sé hinsvegar sterkar líkur fyrir því, að ákærða hafi verið í vitorði með ákærðum, Tómasi Jónssyni, um meira eða minna af afbrotum hans, þykja gegn neitun beggja hinna ákærðu ekki hafa fengizt sannanir fyrir því, að hún sé honum samsek um neitt af afbrotum þeim, sem hann er saksóttur fyrir, og verður hún því ekki sakfelld í máli þessu. VI. Ákærði, Tómas Jónsson, sat Í gæzluvarðhaldi frá 24. október f. á. til 24. apríl þ. á. Samkvæmt framanrituðu er hann í fyrsta lagi sakaður um að hafa slegið eign sinni á 15 sauðkindur, er ýmsir áttu, og voru þær af tilviljun komnar saman við heimaféð í landareign hans. Auk þess hefir hann slegið eign sinni á tvær sauðkindur, sem Óó- upplýst er, hvar hann hefir stolið. Þessi afbrot ákærða ber að heimfæra undir 250. gr. hinna alm. hegningarlaga. Þá er ákærður sakaður um að hafa slegið eign sinni á hross, sem hann sótti í haga í landareign annarra, og hefir ákærði þar með gerzt sekur um verknað, sem lýst er í 231. gr. 1. tölul. hinna alm. hegningarlaga. Refsing sú, er ákærður hefir unnið til fyrir framangreind afbrot, þykir samkvæmt 250. gr. áðurgreindra hegningarlaga og 7. gr. sbr. 8. gr. laga nr. 51 frá 1928, sbr. 63. gr. hinna alm. hegn- ingarlaga, og með hliðsjón af ákvæðum 65. gr. hegningar- laganna, að því er þær sauðkindur snertir, er ákærður sló eign sinni á, áður en aukaréttardómur 2. sept. 1935 og dóm- ur hæstaréttar 3. april 1936 voru kveðnir upp yfir honum, hæfilega ákveðin betrunarhúsvinna í tvö ár, þegar tekið er tillit til þess tíma, er ákærður hefir setið í gæzluvarð- haldi. Þá ber að dæma ákærða til að greiða eftirtöldum mönn- um iðgjöld fyrir stolinn fénað, eins og hér segir: 1. Sigurði Þórðarsyni á Egg .............. kr. 40.00 2. Ellert Jóhannessyni í Holtsmúla .......... — 100.00 3. Ingimar Bogasyni á Víðimýri ............ —— 3500 4. Guðmundi Kaldbak, Steinholti ............ — 30.00 5. Sæmundi Jónssyni á Bessastöðum ...... — 35.00 6. Halldóri Björnssyni á Seylu .......... — 60.00 580 7. Guðvini Jónssyni á Seylu .......020..2... kr. 20.00 8. Jónasi Jónassyni, Hátúni ..........0.02.... — 2500 9. Jóni K. Jónassyni, Syðri-Húsabökkum .... — 30.00 10. Jóni Jóhannessyni, Sauðárkróki .......... — 30.00 Ákærðu, Sigríði Jónsdóttur, ber að sýkna af kröfum rétt- arins í máli þessu. Hún sat í gæzluvarðhaldi frá 26. október f. á. til 3. febrúar þ. á., og ber samkvæmt þessum úrslitum að greiða gæzluvarðhaldskostnað hennar af al- mannafé. Allan annan kostnað sakarinnar ber að dæma ákærða, Tómas Jónsson, til að greiða, þar á meðal gæzluvarðhalds- kostnað sinn og málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns hinna ákærðu, Magnúsar Thorlacius, málflutningsmanns í Reykjavík, er þykja hæfilega ákveðin 100 kr. Á rannsókn málsins, sem hefir verið mjög umfangs- mikil, hefir enginn annar dráttur orðið en sá, er stafaði af langvarandi sjúkdómsforföllum hins reglulega dómara, frá því snemma í desembermánuði Í. á. og þangað til settur dómari tók við framhaldi rannsóknarinnar 1. febrúar þ. á. En dráttur sá, er orðið hefir á, að dómur þessi yrði kveð- inn upp, stafar af embættisönnum dómarans, sem hafa verið sérstaklega aðkallandi eftir margra mánaða fjarveru hans, svo sem uppgerð á fjárreiðum embættisins, sýslu- fundur, manntalsþingaferðir og nú að síðustu aðkallandi dómsmálastörf, auk þess sem mál þetta er mjög umfangs- mikið. Hefir rekstur þess verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Tómas Jónsson, sæti betrunarhúsvinnu í tvö ár. Ákærða, Sigríður Jónsdóttir, á að vera sýkn af kröfum réttvísinnar í máli þessu, og ber að greiða kostnað af gæzluvarðhaldi hennar af almannafé. Ákærði, Tómas Jónsson, greiði í iðgjöld: Sigurði Þórðarsyni 40 kr., Ellert Jóhannessyni 100 kr., Ingi- mar Bogasyni 35 kr., Guðmundi Kaldbak 30 kr., Sæ- mundi Jónssyni 35 kr., Halldóri Björnssyni 60 kr., Guðvini Jónssyni 20 kr., Jóni K. Jónassyni 30 kr., Jón- asi Jónassyni 25 kr. og Jóni Jóhannessyni 30 kr. Enn- fremur greiði hann gæzluvarðhaldskostnað sinn og all- an annan kostnað sakarinnar, þar á meðal 100 krónur öðl í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda í málinu, Magnús- ar Thorlacius, málflutningsmanns í Reykjavik. Ídæmd iðgjöld greiðist innan 15 daga frá lögbirt- ingu dóms þessa og honum að öðru leyti að fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 8. desember 1939. Nr. 126/1938. Pétur Guðmundsson (Pétur Magnússon) gegn Skipaútgerð ríkisins (Garðar Þorsteinsson). Um hlutdeild skipverja varðskips í launum fyrir bjargaðgerðir varðskipsins. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. des. f. á., krefst þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 1108.43 aá- samt 5% ársvöxtum frá 3. febrúar f. á. Hl greiðslu- dags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst hinsvegar sýknu af kröfum áfrýjanda og málskostnaðar af honum í hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt ástæðum þeim, sem greinir í héraðs- dóminum, ber að staðfesta ákvæði hans un sýknu til handa stefnda af þeim kröfum áfrýjanda, sem getur í kröfuliðunum 1, 11, V og VII. Um I. Það hefir orðið víst í málinu, að kr. 56482.00 hafi verið greiddar fyrir bjargaðgerðir við botnvörpunginn Lincolnshire og að fjárhæð þessi hefir ekki hrokkið til greiðslu beins útlagðs kostn- ö82 aðar við bjargaðgerðirnar og til lúkningar þeim £20, er brezk vátryggingarfélög svara stefnda fyrir dag hvern, er hann lætur vinna að bjargaðgerðum, er ekki takast. Verður þessi kröfuliður áfrýjanda því ekki til greina tekinn. Um VI. Um ástand e/s „Súðin“, eftir að hún rakst á Vestriboða við Grundarfjörð, segir í vott- orði kafara, er vann að þéttun á skipi þessu, að auk löskunar m. a. á stýri og afturstefni hafi verið á annari og þriðju plötu frá kjölplötu bakborðsmegin stór rifa ca. 8 þumlungar á vidd og 6 fet í boga, en þvert yfir greinda rifu hafi verið önnur rifa ca. 3 fet, og hafi löskun þessi verið á fjórða botnhvlki. Ennfremur hafi verið eitt blað eftir á skrúfunni og það þó ekki heilt. Í skýrslu foringja Ægis um þetta segir, að hið leka botnhylki hafi verið undir aftur- lest skipsins. Hafi sjór verið í afturlestinni og runn- ið þaðan inn í vélarrúmið gegnum skilrúmið bak- borðsmegin og hafi skipið hallazt mikið til bak- borða. Hafi verið unnið að þéttun skipsins til bráða- birgða þarna á staðnum, hafi sjónum verið dælt úr því með dælum Ægis og það síðan varið leka með téðum dælum, meðan dráttur þess til Reykja- víkur stóð yfir. Samkvæmt framansögðu verður að telja, að e/s „Súðin“ hafi verið stödd í neyð og ver- ið bjargað af varðskipinu. Ber því að dæma áfrýj- anda fjárhæð þá, kr. 77.32, sem hann krefst fyrir hlutdeild sína í björgun nefnds skips, en þannig hefir krafan verið gerð hér fyrir dómi, enda hefir útreikningi hennar ekki verið sérstaklega mót- mælt. Eftir þessum málslyktum ber að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda kr. 250.00 í málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti. öð3 Því dæmist rétt vera: Stefndi, Skipaútgerð ríkisins, greiði áfrýj- anda, Pétri Guðmundssyni, kr. 77.32 ásamt 5% ársvöxtum frá 3. febrúar 1938 til greiðsludags og 250 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 28. sept. 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 24. þ. m., er höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 3. febrúar s.1., af Pétri Guðmundssyni, vélstjóra hér í bæ, gegn Pálma Loftssyni, framkvæmdarstjóra, f. h. Skipaútgerðar ríkisins til greiðslu á kr. 1374.09 ásamt 5% ársvöxtum frá stefnu- degi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda, er verði dæmdur til að greiða málskostnað að skaðlausu eftir mati réttarins. Við hinn munnlega flutning málsins hefir stefndur þó gert varakröfu á þá lund, að einum tilteknum kröfulið (sbr. síðar) verði vísað frá dómi eða sýknað af honum að svo stöddu. Málavextir eru þeir, að stefnandi þessa máls var 3. vél- stjóri á varðskipinu „Ægir“ frá því í maí 1931 þangað til í október 1936 og hafði hann í byrjunarlaun kr. 409.00 á mánuði, er hækkuðu upp í kr. 459.00 á mánuði. Þessi ár vann varðskipið að björgun allmargra skipa, og kveðst stefnandi yfirleitt hafa fengið sinn hluta af björgunarlaunun- um, en þó telur hann, að nokkuð skorti á, að hann hafi fengið þær greiðslur, er sér hafi borið vegna björgunar- starfseminnar. Kröfur sínar sundurliðar stefnandi þannig: I. Fyrir björgunartilraun á skipinu „Cape Cable“ oc... kr. 31.68 IH. Fyrir björgunartilraunir við l/v „Hol- born“ og b/v „Malay“ 20.00.0000... — 5167 Ill. Fyrir björgunartilraunir við b/v „Lin- Gölnshirð“ — 236.00 r 584. IV. Fyrir björgun á loftskeyta- miðunar- og bergmálsdýptartækjum úr b/v „Lincoln- shire“ svo og fyrir björgun á pramma, akkerisvindu, tóvindu, gálgum o. fl. úr SAMA SKIL 2 gi si að BA BAR A að 0 SBA Fá ni á kr. 219.55 V. Fyrir aðstoð vegna b/v „Álsey“ ........ — 50.76 VI. Fyrir björgun á e/s „Súðin“ í sept. 1936 — 193.43 VII. Kaup fyrir yfirvinnu við björgun b/v „Lincolnshire (330% klst. á kr. 2.00 pr. KS) - a sa aða 6 5 aa a a áð a #2. 661.00 Kr. 1374.09 Þessar upphæðir (samtals kr. 1374.09) hefir stefndur reynzt ófáanlegur til að greiða, og hefir stefnandi þvi höfðað mál þetta gegn honum og gert í því framangreindar réttarkröfur. Um I. og II. Þessar björgunartilraunir, sem hér um ræð- ir, báru ekki árangur, en engu að síður telur stefnandi, að sér beri að fá hluta (kr. 31.68 plús kr. 51.67) af þeim „hreina ágóða“, sem stefndur skv. ársreikningi Skipaút- gerðarinnar fyrir 1934 hafi fengið fyrir þessar björgunar- tilraunir. Heldur stefnandi því fram, að skv. 4. gr. laga nr. 38 1932 um varðskip ríkisins og skipverja á þeim, beri skipshöfn varðskipanna eftir þar að lútandi reglum hluti af þeim launum, er varðskipin fái fyrir björgunarstarf- semi þá, er þau hafi innt af hendi skv. 3. gr. sömu laga, og það alveg án tillits til þess, hvort björgunin hafi tekizt eða ekki. Telur stefnandi, að þegar heimilað var að búa varð- skipin björgunartækjum, hafi skipin fengið nýtt hlutverk að inna af hendi ásamt þeirra upphaflega hlutverki, landhelgigæzlunni, og muni þá tilgangur löggjafans með fyrrnefndum lagaákvæðum hafa verið sá, að skipverjar varðskipanna fengju nokkur laun fyrir alla þá björgunar- slarfsemi, sem unnin yrði með tækjum þessum, enda sann- gjarnt, þar sem starfsemi þessi hafi aukið skipverjum erfiði umfram það, sem gert hafi verið ráð fyrir við lög- sæzluna, svo og lagt þá í aukna hættu, auk þess sem laun- in séu skipverjum hvöt til að gera sitt ýtrasta í þessum efnum. Stefndur heldur því hinsvegar fram, að orðin „björgun“ . og „björgunarlaun“ í umræddum lögum hljóti að þýða hið ö85 sama og samskonar orð í 10. kap. siglingalaganna (sér- staklega $ 233), enda bendi ekkert til þess í greinargerð fyrir lagafrumvarpinu eða umræðum um það á Alþingi, að tilgangur löggjafans hafi verið sá, að orðin þýddu þar annað en í siglingalögunum. Nú sé það almennt viðurkennt, að „björgun“ skv. skilningi siglingalaganna eigi aðeins við björgun, er tekst, auk annarra strangra skilyrða um hættu þá, er hið bjargaða hafi verið í, og þessvegna geti það ekki komið til mála, að skipverjar varðskipanna, og þá þar á meðal stefnandi þessa máls, eigi kröfu til hluta af greiðsi- um frá enskum vátryggingarfélögum (£20 á dag), er Skipa- útgerðin í umræddum tilfellum hafi fengið fyrir þessar björgunartilraunir, jafnvel þótt þær næmu meira en aukn- um kostnaði vegna tilraunanna, en stefndur heldur því og fram, að greiðslur þessar hrökkvi ekki einu sinni fyrir beim kostnaði. Í varðskipalögunum nr. 63 1928 voru engin ákvæði um það, að varðskip ríkisins væru búin björgunartækjum, en með lögunum frá 1932 ($ 3) er ríkisstjórninni veitt heimild til að búa skipin slíkum tækjum, eftir því sem ástæða þætti til, og verja til þess fé úr landhelgisjóði. Jafnframt var sett inn í þessi lög ákvæði ($ 4) um skiptingu björgunar- launa, þar sem skipshöfn átti að fá 20—25% af björgunar- launum, eftir að öll útgjöld vegna björgunarinnar, önnur en venjulegur rekstrarkostnaður, hefðu verið dregin frá, og skyldu launin skiptast milli skipverja í réttu hlutfalli við fast kaup þeirra. — Varðskipið „Ægir“ var síðan búið björgunartækjum skv. fyrrnefndri lagaheimild. Í 10. kap. siglingalaganna nr. 56 1914 eru hinar almennu reglur íslenzks réttar um björgun og björgunarlaun. Og til þess að hjálp sú, sem veitt er skipi eða skipshöfn, verði kölluð björgun skv, þeim lögum, er almennt viðurkennt, að skipið, sem bjargað er, þurfi að hafa verið í yfirvofandi hættu eða hafa farizt, svo og að björgunin hafi tekizt. Enn- fremur verður að telja, að ákvæðin um björgunarlaun í þessum kafla siglingalaganna eigi aðeins við endurgjald fyrir slíka björgun. Í 233. gr. siglingalaganna eru siðan ákvæði um skiptingu björgunarlaunanna, og af niðurlagi þeirrar greinar má m. a. sjá, að gert hefir verið ráð fyrir því, að skipshafnir á skipum, sem búin væru björgunartækjum, hlytu minni laun ö86 fyrir björgun en önnur skip. Með tilliti til þessa lítur rétt- urinn svo á, að ákvæði 4. gr. laga nr. 38 1932, — sem ákveða skiptingu björgunarlauna handa skipverjum varðskipanna, eftir að þau hafa verið búin björgunartækjum í samræmi við framtalda grein í siglingalögunum, þannig að launin eru lægri en gerist um önnur skip, — eigi við björgun í áðurnefndum skilningi siglingalaganna, enda virðist lög- gjafinn hafa átt að taka það fram berum orðum, ef vikja hefði átt frá almennum ákvæðum iíslenzks réttar að þessu leyti. Greinargerð fyrir frumvarpinu á Alþingi svo og um- ræður um það þar mæla á engan hátt gegn þessum skiln- ingi nema siður sé. Af framansögðu leiðir það, að rétturinn getur ekki talið, að þær kröfur stefnanda, sem hér um ræðir, hafi við rök að styðjast, og verða þær því ekki teknar til greina. Um IL Í stefnu málsins hefir stefnandi krafizt ofan- greindrar upphæðar „fyrir björgunartilraunir við togar- ann „Lincolnshire“, en síðar hefir stefnandi haldið því fram, að um fullkomna björgun af hálfu v/s „Ægi“ hafi verið að ræða. Það þykir þó ekki ástæða til að taka af- stöðu til þessarar staðhæfingar stefnanda, er stefndur hefir eindregið mótmælt, þar sem því er ómótmælt haldið fram af hálfu stefnds, að hann hafi engin björgunarlaun fengið fyrir þá starfsemi, heldur aðeins þau £20 á dag, sem ensk vátryggingarfélög greiða Skipaútgerðinni fyrir björgunar- tilraunir, og telja má upplýst, að sú upphæð nægi í mesta lagi fyrir auknum rekstrarkostnaði í sambandi við björg- unartilraunirnar. — Þessi krafa stefnanda á hendur stefnd- um getur því heldur ekki orðið tekin til greina. Um IV. Við hinn munnlega flutning málsins hefir stefn- andi tekið aftur kröfu sína um hluta af björgunarlaunum fyrir björgun á pramma. Stefndur hefir viðurkennt, að hinum hlutanna hafi verið bjargað og Skipaútgerðin hafi annazt sölu þeirra og nemi upphæðin samtals kr. 5341.85. Hefir hann og lagt fram af- rit af tveimur bréfum til þáverandi skipherra á „Ægi“, þar sem honum er tilkynnt þetta og þess jafnframt óskað, að hann vitji björgunarlauna allra skipverja. En í 8. gr. laga nr. 32 1935 (sem gilda um atvik þau, er hér um ræðir, og eru að mestu í samræmi við áðurnefnda 4. gr. laga nr. 38 1932, segir til viðbótar um skiptingu björgunarlauna, að öð7 þó skuli „greiða ákveðna upphæð af hluta skipshafnar, að dómi skipstjóra, til þeirra manna, er mest hafa lagt sig í hættu við björgunina, áður en skipti fari fram“, Þar sem skipherrann hefir ekki þrátt fyrir þessar áskoranir sótt umrædda peninga eða látið í té upplýsingar þær, er fram- angreind lagagrein gerir ráð fyrir, þá telur stefndur, að sér sé óskylt að svo vöxnu máli að greiða stefnanda nokkurn hluta af þessum björgunarlaunum. Hefir hann aðallega krafizt sýknu af þessum kröfulið, þar sem stefnandi sé ekki réttur aðili að kröfunni, heldur skipherrann á „Ægi“. En með tilvísun til áðurnefndrar lagagreinar verður Þó ekki fallizt á það, og verður því sýknukrafa stefnds ekki tekin til greina. — Til vara hefir stefndur krafizt frávísunar á þessum lið eða sýknu að svo stöddu. Þar sem ekki liggja fyrir upplýsingar þær frá skipherra „Ægis“, sem 8. gr. laga nr. 32 1935 gerir ráð fyrir, þannig að ekki verður séð, hvort stefnandi á að fá meira eða minna en laun hans segja til eða jafnvel nokkuð, — þá þykir verða að vísa Þessum kröfulið frá dómi vegna ónógra upplýsinga. Um V. V/s „Ægir“ dró b/v „Álsey“, sem lá ósjálfbjarga á Akureyrarhöfn, hingað til Reykjavíkur í ágústmánuði 1936, og skv. réskj. nr. 13 var umsamin þóknun fyrir dráttinn kr. 3987.00. Heldur stefnandi fram sömu skoðun í Þessu til- felli og greinir undir Í og IH hér að framan, sem sé, að sér beri hluti af launum þessum, þótt ekki hafi verið um björg- un að ræða í skilningi siglingalaganna. Lög nr. 32 1935, sem gilda um þetta tilvik, eru í öllu, sem máli skiptir að þessu leyti, samhljóða ákvæðum laga nr. 38 1932, og með tilvísun til þess, er áður segir um skýringu á 4. gr., verður að telja, að 8. gr. laga nr. 39 1935 eigi einnig aðeins við björgun og björgunarlaun í skilningi siglingalaganna, enda má og sjá þess merki í greinargerð með lagafrumvarpinu frá 1935. Og þar sem telja verður hjálp þá, er v/s „Ægir“ veitti b/v „Álsey“ við umrætt tæki- færi, aðstoð en ekki björgun, verður skv. framansögðu að sýkna stefndan af þessari kröfu stefnanda. Um VI. Stefnandi telur, að v/s „Ægir“ hafi bjargað e/s „Súðin“ í september 1936 og beri sér þvi hluti af launum þeim, kr. 9000.00, er vátryggjendur hafi greitt fyrir björg- unina. Stefndur mótmælir því fyrst og fremst eindregið, að um nokkra björgun í sjóréttarlegum skilningi hafi verið ö88 að ræða, auk þess sem v/s „Ægir“ hafi aðeins fengið kr. 2000.00 (e/s Esja kr. 2000.00) fyrir hjálp þá, er það hafi veitt „Súðinni“, og þar frá beri að draga talsverðar upp- hæðir bæði vegna skemmda, er varðskipið hafi orðið fyrir við starfið, svo og fyrir annan aukinn kostnað. Skv. gögnum þeim, er fyrir liggja, eru málavextir þeir, að um kvöldið 25. sept. 1936 (líklega um kl. 10 e. h.) strandaði e/s „Súðin“ á svonefndum Vestriboða við Grund- arfjörð, og fór v/s „Ægir“ skv. beiðni strax áleiðis þangað. Kl. rúmlega eitt f. h. 26. sept. losnaði „Súðin“ (að því er virðist sjálf) af grunni, og er „Ægir“ kom til Grundar- fjarðar kl. 7,40 í. h. sama dag, lá „Súðin“ fyrir akkeri austan við Grafarnes og hallaðist talsvert á bakborða. Voru þegar gerðar ráðstafanir af hálfu „Ægis“ til að dæla sjó úr skipinu, sem var talsvert lekt. Síðan athugaði kafari frá varðskipinu botn skipsins, og reyndist hann all-mjög lask- aður. Að því búnu var unnið að þéttun á skipinu og var því verki lokið um miðjan dag 27. sept. Skoðunarmenn frá vá- tryggjendum e/s „Súðin“ komu síðan vestur og gáfu þeir næsta dag heimild til, að „Ægir“ drægi „Súðina“ til Reykja- víkur, og var svo gert. Kom „Ægir“ með „Súðina“ til Reykjavíkur kl. rúmlega 4 e. h. h. 28. sept. Að þessu athuguðu og sérstaklega með tilliti til þess, að „Súðin“ komst af eigin ramleik af skerinu og að hún, þótt hún væri nokkuð lek, lá síðan á öruggri höfn, þykir hjálp sú, sem „Ægir“ veitti við umrætt tækifæri, ekki vera björgun skv. skilningi siglingalaganna, heldur aðstoð, og getur því þessi krafa stefnanda, með tilvísun til framan- ritaðs undir V, ekki orðið tekin til greina. Um VIL. Þessa kröfu sína byggir stefnandi í fyrsta lagi á því, að umrædd yfirvinna hafi verið unnin utan varð- skipsins en ekki í því. En með því að telja verður, að stefn- andi hafi engu að síður unnið þessi verk sín sem skip- verji á varðskipinu, getur þessi krafa hans gegn ein- dregnum mótmælum slefnds ekki orðið tekin til greina. Í öðru lagi heldur stefnandi því fram, að sér beri þetta kaup, þar sem stefndur hafi krafið vátryggjendur um yfirvinnukaup hjá yfirmönnum skipsins og fengið það greitt. Stefndur hefir viðurkennt að hafa komið þessum kröfum yfirmanna á „Ægi“ á framfæri við vátrvggjendur, en jafn- 589 framt staðhæft, að þeir hafi algerlega neitað þeim greiðsl- um, og þar af leiðandi mótmælir hann eindregið þessari kröfu stefnanda. Gegn þessum mótmælum stefnda hefir stefnandi ekki fært þær sönnur á réttmæti þessa kröfuliðs, að hann geti orðið tekinn til greina. Skv. framanskráðu verða úrslit málsins því þau, að áð- urnefndum kröfulið vísast frá dómi, en stefndur verður sýknaður af öðrum kröfum stefnanda. Eftir atvikum verður málskostnaður látinn falla niður. Réttinn skipuðu hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Hafsteinn Bergþórsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Því dæmist rétt vera: Framangreindum kröfulið vísast frá dómi. Að Öðru leyti á stefndur, Pálmi Loftsson f. h. Skipaútgerðar ríkisins, að vera sýkn af kröfum stefn- anda, Péturs Guðmundssonar, í máli þessu, en máls- kostnaður falli niður. Mánudaginn 11. desember 1939. Nr. 91/1939. Réttvísin og valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) Segn Aðalsteini Hólm Þorsteinssyni (Guðmundur I. Guðmundsson). Ofbeldi og líkamsárás. Dómur hæstaréttar. Meiðsl þau, er Skúli Pálsson hlaut af árás ákærða, þykja varða við 205. gr. almennra hegningarlaga 25. júní 1869. Þykir refsing ákærða fyrir brot þau, er í máli þessu greinir, hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 90 daga. 590 Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakar- kostnaðar í héraði og skaðabóta staðfestast. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 70 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 90 daga. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sak- arkostnaðar í héraði og skaðabóta staðfestast. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Garðars Þorsteins- sonar og Guðmundar I. Guðmundssonar, 70 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lög- um. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 12. júlí 1939. Ár 1939, miðvikudaginn 12. júlí, var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara, Jónatan Hallvarðssyni, settum lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1083/1939: Réttvísin og valdstjórnin gegn Aðalsteini Hólm Þorsteinssyni, sem tekið var til dóms þann 10 fyrra mánaðar. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Aðalsteini Hólm Þorsteinssyni, birgðaverði, til heimilis á Ránargötu 13 hér í bæ, fyrir brot gegn 18. kapitula hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869, áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögreglusamþykkt Reykjavíkur. ö91 Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 22. ágúst 1914, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1927 2%, Kærður fyrir þjófnað. Málið afgreitt til dómara. 1929 %4s Sátt: 10 kr. sekt fyrir að tvímenna á reiðhjóli. 1930 34 Sátt: 10 kr. sekt fyrir lögreglubrot. 1931 234 Kærður fyrir innbrotsþjófnað. Fór af landi burt til Canada, áður en til hans náðist. 1932 2%, Sátt: 200 kr. sekt fyrir brot á áfengislögunum, ölvun og neyzlu áfengis í veitingahúsi. 1933 214 Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 6 mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbund- ið, fyrir innbrotsþjófnað og annan þjófnað. 1937 208 Sátt: 75 kr. sekt fyrir ölvun og mótþróa við lögreglu. 1937 1% Sátt: 55 kr. sekt fyrir ölvun og slagsmál. 1937 %s Kærður fyrir árás. (Meint brot). Málssókn féll niður samkvæmt bréfi dómsmálaráðuneytisins, dags. 10. jan. 1938. Föstudagskvöldið 6. maí s. 1. var ákærður ölvaður með fleiri mönnum á ferli um götur bæjarins. Um klukkan eitt um nóttina fór hann, þá í æstu skapi, inn í port við húsin Njálsgötu 23 og Frakkastig 16 og úr portinu inn í hús, sem hann hafði heyrt, að selt væri á- fengi í, og bað fólk, er hann hitti þar, að selja sér áfengi. Honum var neitað um áfengi, og fór hann þá út í portið. Í portinu var staddur Sigtryggur Eiríksson, lögreglu- þjónn, Bergþórugötu 57, óeinkennisbúinn, og var þar að tala við stúlku. Ákærður, sem kannast við Sigtrygg, skipti við hann nokkrum orðum og gekk síðan út úr portinu og hitti þar fyrir utan kunningja sinn, sagði honum, að inni í portinu væri lögregluþjónn, sem hefði oft skipt sér af sér (svo) og sér væri fremur þungt til, og spurði, hvort hann ætti ekki að berja hann. Kunningi hans vildi aftra honum frá að gera það, en ákærður fór samt sem áður inn í portið, réðst þar á lögregluþjóninn og barði hann mörg högg með kreftum hnefa í höfuðið, svo að hann féll til jarðar meðvitundarlaus. Þegar þetta gerðist, var stúlkan farin, en kunningi ákærða kom nú inn í portið og fór að stumra yfir lögregluþjóninum. 592 Þessi lýsing á viðureign ákærða við Sigtrygg Eiriksson er samkvæmt játningu ákærðs og framburði vitnisins Björns Guðmundssonar, en þeirra skýrslu um málið þykir verða að leggja til grundvallar gagnvart ákærða, þó að framburður Sigtryggs og sumt annað, er fram hefir komið, sé nokkuð á annan veg. Ákærði ætlaði nú út úr portinu, en Í portdyrunum mætti hann Skúla Pálssyni, framkvæmdarstjóra, Bergþórugötu 16, er var þar í fylgd með stúlku. og höfðu þau þá rétt áður komið inn í portið, en þurft út úr því aftur. Um skipti ákærða annarsvegar og Skúla og stúlkunnar hins- vegar, áður en handalögmál hófst, fer mjög tvennum sög- um. Ákærði og kunningi hans kveða Skúla hafa að fyrra bragði hreytt ónotayrðum að ákærðum og ákærður hafi þá ráðizt á hann, en Skúli og stúlkan kveða ákærðan, þegar er hann mætti þeim, hafa þrifið í kápubrjóst eða boðung stúlkunnar. Hafi Skúli þá spurt hann, hvað þetta ætti að þýða eða hvaða frekja þetta væri, en þá hafi ákærði ráðizt á Skúla. En hvernig sem þessu hefir verið farið, er ljóst, að Skúli hefir ekki hið minnsta veitzt líkamlega að ákærðum að fyrra bragði, heldur hóf ákærður, sem var mjög æstur og ölvaður, að fyrra bragði árás á Skúla og reyndi að berja hann. Skúli varðist nú höggum og hörf- aði undan út á gatnamót Njálsgötu og Frakkastigs, en þar sem hann þóttist sjá, að hann hefði ekkert við ákærðum, snéri hann sér undan og ætlaði að hlaupa burtu. Í því hann snéri sér við, barði ákærði hann eitt hnefahögg í bakið, og hnaut Skúli við það, en féll þó ekki og tókst að hlaupa burtu. Í þessu hafði mjög ölvaður maður, sem staddur var þarna hjá, ráðizt að ákærðum til hjálpar Skúla, en ákærð- ur sló hann umsvifalaust niður. Þegar þetta hafði gerzt, fór ákærður burtu. Kallað hafði verið á lögregluna, meðan á viðureigninni á götunni stóð, og kom hún, þegar viðureignin var um garð gengin og ákærður farinn. Tók hún Sigtrygg og flutti hann heim til hans og náði í lækni handa honum, því hann var mjög blóðugur og bólginn og litt þekkjanlegur, en þegar hér var komið, hafði hann fengið rænu. Um feril ákærðs það, sem eftir var nætur, er ekki ljóst, 593 en hann mun hafa reikað eitthvað um bæinn, og seinna um nóttina sást hann á sömu slóðum og viðureignin hafði gerzt. Kastaði hann þá steini í rúðu á Njálsgötu 23, svo rúðan brotnaði, og saup á vínflösku, þar sem hann var staddur á götunni. Læknirinn, sem skoðaði Sigtrygg Eiríksson, þegar eftir að lögreglan flutti hann heim, hefir gefið svohljóðandi vottorð um meiðsl þau, er hann hafði hlotið: „Þeir á- verkar, sem ég sá á honum, voru þessir: Á vinstra gagn- auga nærri auganu blóðhlaupin kúla 2-3 sm að þver- máli. Úr henni miðri vætlaði talsvert blóð. Á hægra gagn- auga minni háttar skráma. Í hnakkanum var kúla. V. nös var stoppuð af blóði. Seinna seig allmikil bólga einkum á vinstra auga, og myndaðist glóðarauga. Sömuleiðis vott- aði fyrir glóðarauga hægra megin. Nefið reyndist óskaddað.“ Þann 12. maí, þegar Sigtryggur mætir síðast undir rann- sókn málsins, kveðst hann enn hafa ónot í höfðinu, sér- staklega hnakkanum. Allar þjáningar segir hann þá horfn- ar úr augunum, en vinstra auga sé þó allblátt enn. Læknir sá, er skoðaði Skúla Pálsson, framkvæmdar- stjóra, sömu nóttina og viðureignin gerðist, hefir þann 10. maí gefið vottorð á þessa leið: „Aðfaranótt 6. maí siðast- liðins kl. 1% var ég sóttur af lögreglunni til þess að at- huga herra Skúla Pálsson, Bergþórugötu 16, sem dvaldi (svo) á lögreglustöðinni. Hafði hann að sögn verið sleginn aftan frá í bakið neðan til og átti erfitt með að/ hreyfa sig. Eftir að Skúli hafði afklæðzt, þá athugaði ég hann, og reyndist vinstra megin við mjóbakið (á hupp) eymsli á stóru svæði, sem var litt bólgið og dálitið blátt á yfir- borðinu (marið). Allar hreyfingar voru hindraðar, bæði til hliða og fram og aftur. Athugun á þvagi gaf ekkert at- hugavert. Þar sem aðaleymslin voru í þvertindum liða mjóbaksins, þá áleit ég réttast að taka röntgenmynd af baki, og var það gert, en reyndist ekki um beinbrot að ræða. Niðurstaða min var sú, að um blæðingu inn í vöðva (mar) væri að ræða á svæði því, sem eymslin sýndu. Í dag hafa eymslin minnkað töluvert, en þó er ennþá dál. þroti í vöðvum. Ég tel sjúklinginn alls ekki vinnufæran ennþá og muni ekki verða það næstu 10—14 daga.“ Meiðsl þau, er Sigtryggur hlaut, verður að telja áverka í skilningi 205. 38 594 gr. alm. hegningarlaga, en meiðsl Skúla þykja eigi verða talin slíkur áverki. Eins og atvikum málsins hefir verið lýst hér að framan, þykir ákærður hafa gerzt brotlegur gegn 205. gr. hegning- arlaganna, 18. sbr. 38. gr. áfengislaganna og 3. og 7. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, og er refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviður- væri í 20 daga. Skúli Pálsson hefir gert þá kröfu, að ákærður verði dæmdur til að greiða sér í skaðabætur fyrir atvinnutjón, sárabætur, læknishjálp o. fl. alls kr. 582.00. Sigtryggur Eiríksson hefir gert þá kröfu, að ákærður verði dæmdur til að greiða sér í skaðabætur fyrir þján- ingar, fataskemmdir o. fl. alls kr. 300.00. Þessar kröfur hefir ákærður samþykkt sem réttmætar, og verða þær teknar til greina að öllu leyti. Þá ber að dæma ákærðan til greiðslu alls sakarkostnað- ar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Sigurgeirs Sigurjónssonar, kr. 100.00. Rekstur málsins hefir verið vítalaus. Þvi dæmist rétt vera: Ákærður, Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga. Hann greiði Skúla Pálssyni kr. 582.00 og Sigtryggi Eiríkssyni kr. 300.00, hvorttveggja innan 15 sólar- hringa frá lögbirtingu dóms þessa. Hann greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, cand. jur. Sigurgeirs Sigurjónssonar, kr. 100.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 11. desember 1939. Nr. 46/1939. Sigfús Þorsteinsson f. h. dánarbús Þorsteins Sigfússonar (Gunnar Þorsteinsson) gegn Jóhönnu Jóhannsdóttur (Enginn). Tilkall til kaups og fémuna úr dánarbúi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefir skotið hinum áfrýjaða skiptarétt- arúrskurði til hæstaréttar með stefnu 6. mai þ. á. að fengnu áfrýjunarleyfi 3. s. m. Stefnda hefir hvorki mætt né látið mæta fyrir hæstarétti, og er henni þó löglega stefnt. Hefir málið því verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. laga nr. 112/1935, og er það dæmt eftir framlögðum skilríkjum. Áfrýjandi hefir krafizt þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og dánarbúið sýknað af kröfum stefndu á hendur því. Svo krefst hann og málskostnaðar af stefndu fyrir hæstarétti eftir mati réttarins. 1. Krafa stefndu um, að henni verði afhent úr dán- arbúinu 1 lukt, 1 tryppi og 3 gemlingar, er hún telur sína eign og barna sinna, sætti engum andmælum í héraði, og í sókn áfrýjanda hér fyrir dómi er ekki sérstaklega að þessari kröfu vikið. Verður úrskurð- urinn því ekki úr gildi felldur, að því er þessa gripi varðar. 2. Samkvæmt því, er fátækranefnd Neskaupstað- ar færði til bókar 25. april 1933 og 27. júni 1934, virðist það hafa verið ætlun hennar, er hún vistaði 38? 596 stefndu hjá Þorsteini Sigfússyni, að kaup hennar gengi til framfærslu barna hennar, svo langt sem það næði, en Neskaupstaður greiddi Þorsteini í pening- um það, sem á skorti fulla meðlagsgreiðslu, eða 1000 krónur á ári. Stefnda samþykkti að fara til Þorsteins, og hefir hún kannazt við, að ekki hafi neitt verið samið um kaupgreiðslu til hennar milli þeirra Þorsteins og að hún hafi engum kaupkröfum hreyft fyrr en eftir lát hans, en hann er talinn hafa and- azt 7. maí 1938. Gegn mótmælum áfrýjanda þykir stefnda að svo vöxnu máli ekki eiga rétt til að fá greidda úr dánarbúinu kaupkröfu þá, er hún hefir í það lýst. 3. Kröfu stefndu á hendur dánarbúinu um leigu fyrir 1 kú og 4 ær, samtals að fjárhæð kr. 190.00, hefir verið mótmælt hér fyrir dómi, en í héraði hefir engum mótmælum gegn henni verið hreyft. En þar eð skiptarétturinn tók til greina hærri gagn- kröfu af hálfu búsins á hendur stefndu, þ. e. and- virði 13 kinda, samtals kr. 330.00, og stefnda hefir ekki áfrýjað af sinni hálfu, þá verður búið vegna nefnds skuldajafnaðar ekki dæmt til að inna af hendi þessa leigukröfu stefndu, og kemur hún því ekki frekar til álita. Samkvæmt framansögðu verður niðurstaða máls- ins sú, að fellt verður úr gildi það ákvæði hins á- frýjaða úrskurðar, að „aðrar kröfur Jóhönnu tak- ist til greina við skipti búsins með kr. 960.00.“ Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. - Því dæmist rétt vera: Það ákvæði hins áfrýjaða úrskurðar, að „aðrar kröfur Jóhönnu (þ. e. stefndu) takist til 597 greina við skipti búsins með kr. 960.00,“ er úr gildi fellt. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður skiptaréttar Suður-Múlasýslu 29. október 1938. Hinn 7. mai s. 1. andaðist á Hólum í Norðfjarðarhreppi Þorsteinn Sigfússon, sem þar hafði búið síðustu 5 árin með ráðskonu sinni, Jóhönnu Jóhannsdóttur, og 3 börn- um hennar, óskilgetnum. Annað fólk var ekki á heimilinu. Skömmu eftir andlát Þorsteins, tók sonur hans, Sigfús bóndi Þorsteinsson í Skálateigi, sem taldi sig einkaerfingja Þorsteins, eignir dánarbúsins í sínar vörzlur með sam- þykki skiptaráðanda og tók jafnframt að sér að greiða allar skuldir, sem á búinu kynnu að hvila. Með bréfi, dags. 8. ágúst s. 1, gerði bæjarstjóri Nes- kaupstaðar kröfu til þess f. h. Jóhönnu, ráðskonu Þor- steins, að henni yrðu afhentir ýmsir lausir munir og gripir, er hún ætti í búinu, og með því að Sigfús, erfinginn, vildi ekki verða við þessum kröfum, var bú Þorst. sál. tekið til opinberra skipta og hreppstjóra falið að skrifa upp og virða eignir þess. Á skiptafundum búsins, sem haldnir voru 21. og 22. bþ. m., gerði Jóhanna Jóhannsdóttir þær kröfur, er hér greinir: 1. Að henni verði afhentir eftirtaldir lausafjármunir, sem hún telur sig eiga inni í búinu: 1 stunguspaði, 2 hrif- ur, 1 lukt, 1 kýrbönd, 1 vaxdúkur á borð, 1 járnkarl, 1 kvísl, 1 hryssa tvævetur og ennfremur 3 kindur, sem Þorst. sál. hafi verið búinn að ánafna börnum hennar. 2. Að henni verði greitt ráðskonukaup fyrir þann tíma allan, er hún var hjá Þorsteini, 60 kr. á mánuði í 5 ár og 3. að henni verði greidd leiga, 40 kr. á ári, fyrir 1 kú, er hún kom með, er hún flutti til Þorsteins, svo og leiga fyrir 4 ær, sem hún einnig hafi komið með í búið. Við athugun á uppskriftargerðinni kemur í ljós, að ekk- ert af búslóð þeirri, sem Jóhanna gerir kröfu til að eiga inni í búinu, hefir verið skrifað upp, nema 1 lukt. Búið verður ekki skyldað til að láta af hendi þá muni, sem ekki hafa komið fram við uppskrift, en þar sem engin mótmæli 598 hafa komið fram gegn þessari kröfu að öðru leyti, ber að undanskilja luktina búskiptunum og afhenda Jóhönnu. Jóhanna hefir lagt fram skriflega yfirlýsingu tveggja votta um, að Þorsteinn sál. hefði lýst yfir þvi í þeirra viðurvist, að hann hefði gefið syni Jóhönnu, Lárusi, jarpt tryppi nú 2 vetra, sem hjá þeim væri á Hólum, og sömu- leiðis hefir hún lagt fram vottorð 2 annarra um, að Þor- steinn hafi sagt þeim, að hann befði gefið börnum Jó- hönnu sitt lambið hverju í fyrra haust og að hann hefði ekki tíundað þessa gripi í vor. Með því að engin mótmæli hafa komið fram gegn þessum vottorðum, ber að leggja þau til grundvallar og telja, að Þorsteinn sál. hafi í lifanda lifi ráðstafað þessum eigum á bindandi hátt fyrir sig og sina erfingja. Gripi þessa, tryppið og 3 gemlinga, ber því einnig að undanskilja búskiptum og afhenda Jóhönnu. Kaupkröfu Jóhönnu hefir verið mótmælt af hálfu erf- ingjans á þeim grundvelli, að Jóhönnu hafi verið ráð- stafað með 3 Þörnum sínum af fátækranefnd Neskaup- staðar til dvalar hjá Þorsteini frá 2. mai 1933 fyrir ákveðið meðlag, 1000 kr. á ári, og sé ekki kunnugt, að um aðra ráðningarsamninga hafi verið að ræða. Jóhanna heldur því hinsvegar fram, að hún hafi sjálf ráðið sig til Þor- steins, og neitar því, að fátækranefndin hafi ráðstafað sér þangað, en á hinn bóginn hafi henni verið kunnugt um, að meðlögin af hálfu barnsfeðra sinna hafi átt að ganga til Þorsteins. Hún viðurkennir, að ekki hafi verið samið um neitt kaup, heldur hafi þau búið saman allan tímann sem hjón og ætlað að ganga að eigast, er þau væru búin að koma sér upp sæmilegu húsi. Hún hafi litið á búið sem félagseign þeirra og hafi þau oft um Það talað að reyna að koma upp sæmilegu búi, svo þau gætu byggt yfir sig. Samkvæmt framlögðum óstaðfestum útskriftum úr gerða- bók fátækranefndar Neskaupstaðar, sem ekki hefir verið mótmælt, samþykkti nefndin á fundi sinum 25. apríl 1933 að koma börnum Jóhönnu ásamt henni fyrir á Hólum hjá Þorsteini fyrir 7—-800 króna meðlag á ári og á fundi 27. júni 1934, þar sem Þorsteinn var mættur, var samþykkt að hækka meðlagið um 200 krónur upp í 1000 krónur og var þá einnig samið um 1000 króna greiðslu fyrir næsta ár, og er ekki annað vitað en að þessi meðlagsgreiðsla 599 hafi haldizt úr þvi. Hinn 3. maí 1933 flutti Jóhanna að Hólum með 3 börn sín, sem þá voru 5, 6 og 8 ára gömul, og dvaldi þar, þangað til fardaga s. Í. vor. Eftir orðalagi fundargerðanna er svo að sjá sem fá- tækranefndin telji sig vera að ráðstafa Jóhönnu til dvalar á Hólum, en ekkert er um það fram tekið, að hún skuli vinna þar kauplaust, enda hafði fátækranefnd enga heimild til slíkrar ráðstöfunar, þegar af þeirri ástæðu, að tiltölu- lega lítill hluti af meðgjöfinni getur talizt fátækrastyrkur til Jóhönnu, þar sem meðlögin af hálfu barnsfeðra Jóhönnu, sem framfærslusveit hennar bar að leggja út, miðað við meðalmeðgjöf barnsfeðra í Neskaupstað á þessu tímabili, nema frá 675—850 kr. á ári, og hluti Jóhönnu af meðlaginu stendur því ekki í réttu hlutfalli við það kaup, sem ætla má, að hún hefði getað fengið fyrir vinnu sína, og enda þótt við- urkennt sé af Jóhönnu, að um ekkert kaup hafi verið samið, er hún flutti að Hólum, verður ekki gengið fram hjá þeirri staðhæfingu hennar, sem ekki hefir verið mótmælt, að ástæðan fyrir því, að hún ekki krafðist neins kaups fyrir sig, hafi verið sú, að Þorsteinn hafði heitið henni eiginorði, og að hún taldi búið þegar félagseign þeirra beggja. Hins- vegar bar Jóhönnu að framfæra börn sín, að svo miklu leyti sem meðlagið frá Neskaupstað hrökk ekki til, og virðist því hið rétta í þessu máli vera að reikna Jóhönnu hæfilegt kaup fyrir þann tíma, sem hún dvaldi á Hólum, og komi þá til frádráttar kaupinu það, sem ætla má, að skorti á fulla meðgjöf með börnum hennar, og með hlið- sjón af því, að Jóhanna virðist samkvæmt framlögðum sögnum hafa staðið fyrir búinu af miklum dugnaði og atorku, þykir kaupið hæfilega ákveðið 35 kr. á mánuði, eða 490 kr. á ári, en framfærslukostnaður barnanna virðist eigi með sanngirni verða metinn hærri en 400 krónur á ári fyrir hvert barn. Styðst þetta við venju hér um slóðir svo og að fyrir liggja í málinu upplýsingar um það, að fátækranefnd fékk tilboð um að taka 1 barn Jóhönnu ár- langt fyrir 400 kr. Þessu samkvæmt telst því hæfileg með- gjöf hafa verið 1200 kr. á ári alls, þannig að upp í kaup Jóhönnu ber að reikna 200 kr. árlega sem hennar hluta af framfærslukostnaðinum. Þá ber ennfremur að taka til greina kröfu Jóhönnu um leigu fyrir pening þann, er hún kom með í búið, þannig 600 að leigan fyrir kúna ákveðst 30 kr. á ári og 2 kr. á ári fyrir hverja á. Á hinn bóginn ber að reikna bústofns- aukningu Jóhönnu á tímabilinu, 7 ær og 6 gemlinga, sem greiðslu upp í kaup hennar á því verði, sem skattanefnd hefir lagt á slíka gripi í ár, þ. e. 30 kr. hverja á og 20 kr. hvern gemling. Samkvæmt framansögðu ber því að gera þessi við- skipti Jóhönnu við búið upp þannig: 1. Kaup hennar 420 kr. á ári í 5 ár ...... kr. 2100.00 2. Leiga fyrir 1 kú, 30 kr. á ári í 5 ár .... — 150,00 3. Leiga fyrir 4 ær, 8 kr. á ári ið ár ...... — 40.00 Samtals kr. 2290,00 Frá dregst: 1. Meðlag af hálfu Jóhönnu með börnum hennar 200 kr. á ári ÍD Ár 2... kr. 1000.00 2. Andvirði 7 ásauða á 30 kr. og 6 gemlinga á 20 kr., sem Jóhanna hefir tekið við .... — 330.00 — 1330,00 Eftir kr. 960,00 sem takist til greina upp í þessar kröfur Jóhönnu við endaleg skipti búsins. Því úrskurðast: Framangreint lausafé: 1 lukt, Í tryppi, 2 vetra, jarpt (hryssa), og 3 gemlingar, sem skrifað hefir verið upp með eigum búsins, skal undanskilið búskiptunum og afhendast Jóhönnu Jóhannsdóttur. Aðrar kröfur Jó- hönnu takast til greina við skipti búsins með kr. 960.00. 601 Miðvikudaginn 13. desember 1939. Nr. 118/1939 Réttvísin (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn Ólafi Magnúsi Einarssyni (Gunnar Þorsteinsson). Innbrotsþjófnaður. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Samkvæmt þessum málsúrslitum ber að dæma ákærða til þess að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Ólafur Magnús Einarsson, greiði all- an áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Guðmundar I. Guðmundssonar og Gunnars Þorsteinssonar, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 31. okt. 1939. Ár 1939, þriðjudaginn 31. október, var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á lögreglustöðinni af hinum reglu- lega dómara, Jónatan Hallvarðssyni, settum lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu: nr. 2171/1939 Réttvísin gegn Ólafi Magnúsi Einarssyni, sem tekið var til dóms sama dag. 602 Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Magnúsi Einarssyni, verkamanni, til heimilis á Bergþóru- götu 41 hér í bæ, fyrir brot gegn 23. kapitula hinna al- mennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 og lögum nr. 51 1928. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 25. marz 1919, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1930 1933 1934 1935 í 1935 1936 * 1936 1936 1937 1937 1937 1938 1938 1938 1938 1938 1939 1939 146 22 A 25 en sm T to K 1% 1 A % 2 24 5 134 ) 166 hn á Kærður fyrir þjófnað. Málið afgr. til dómsmála- ráðuneytisins. Kærður fyrir þjófnað. Málið afgr. til barna- verndarnefndar. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: Jja mánaða fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbund- ið, og 70 kr. skaðabætur fyrir þjófnað. Dómur sama réttar: 30 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Aðvörun fyrir ölvun. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur Hæstaréttar: 120 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi fyrir brot gegn 6. gr. laga nr. 51 1928 og 240. gr. alm. hegningarlaga með skirskotun til 38. gr. og hliðsjón af 63. gr. sömu laga. (Héraðsd. á Sigluf. 22. ágúst 1936). Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 60 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Látið falla niður. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 10 mánaða betrunarhúsvinna fyrir þjófnað. Kærður fyrir ónæði og rúðubrot á næturþeli. Féll niður eftir beiðni kærandans, Þórðar Pét- urssonar kaupm. Sátt: 100 kr. sekt fyrir ölvun og óspektir. Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 603 Fimmtudaginn 19. þ. m. um kl. 16 fór ákærður inn í hús- ið Barónsstíg 19 til þess, að eigin sögn, að hitta Erlend Jónsson Frlendsson, sem þar bjó í þakherbergi. Ákærður barði að dyrum á herbergi Erlends, en enginn ansaði, og herbergið var læst. Taldi þá ákærður víst, að enginn væri inni í því. Hann fór nú út um þakglugga á loftganginum og síðan eftir húsþakinu að þakglugga á herbergi Erlends og í gegnum hann inn í herbergið. Hefir ákærður haldið því fram, að hann hafi farið inn í herbergið til þess að bíða þar komu Erlends og að það hafi fyrst verið eftir að hann var kominn inn í herbergið, að honum datt í hug að stela úr þvi. Strax og ákærður kom inn í herbergið, leitaði hann í þvi og sá þá tvo whiskypela, annan með brennivíni, en hinn með brennivínsblöndu í, vindlinga- veski úr „krómuðu“ stáli og reykjarpipu. Alla þessa hluti tók ákærður og fór með þá út úr herberginu sömu leið og hann hafði farið inn í það. Áfengið drakk hann og þípuna gaf hann. Pípan og vindlingaveskið hafa komið til skila. Skaðabótakrafa hefir eigi komið fram. Með tilliti til þess, hvernig ákærður fór inn í herbergið og að hann leitaði í því strax og hann kom inn í það, verð- ur staðhæfing hans um að hafa farið inn í það til að bíða komu Erlends eigi tekin trúanleg, heldur verður að telja eftir öllum atvikum, að ákærður hafi farið inn í herbergið með þjófnað í huga. Verknað hans ber því að heimfæra undir 231. gr. 4. tölulið hinna almennu hegningarlaga og 7. sbr. 8. gr. laga nr. 51 1928, og þykir refsing hans með tilliti til fyrri brota hans hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviður- væri í 6 mánuði. Ákærðan ber að dæma til greiðslu sakar- kostnaðar. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Ólafur Magnús Einarsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. Hann greiði allan sakarkostnað. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 604 Föstudaginn 15. desember 1939. Nr. 80/1939. H/f „Ásgarður“ (Guðmundur I. Guðmundsson) gegn Guðmundi Guðmundssyni (Gunnar Þorsteinsson). Lánardrottinn ekki talinn hafa tekið við innstæðu- lausum ávísunum sem fullnaðargreiðslu skuldar. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem hefir að fengnu áfrýjunarleyfi 29. júlí þ. á. skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 9. ágúst s. á., hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 624.56 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1938 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Engar sannanir eru komnar fram um það, að áfrýjandi hafi tekið við ávísunum þeim, er í máli þessu greinir, til fullnaðargreiðslu á skuld þeirri, sem Í máli þessu er krafin, enda verður að telja kvittanir þær, er áfrýjandi veitti stefnda og skuld þessa varða, gefnar með þeim fyrirvara, að ávís- anirnar greiddust, eins og áfrýjandi hefir haldið fram. Það virðist vera ágreiningslaust, að stefndi hafi þegar áður en hann lét ávísanirnar af hendi við áfrýjanda krafið réttan aðilja um greiðslu þeirra, en fengið þar afsvar, með því að ávísandi, Sigurður heitinn Þórólfsson, átti þá ekki innstæðu fyrir til greiðslu þeirra. Stefndi virðist því hafa afhent á- frýjanda ávísanirnar í því skyni, að hann reyndi að 605 fá þær greiddar, ef ávísandi kynni síðar að eignast innstæðu til greiðslu þeirra. Þetta brást, og eru aðiljar sammála um það, að umboðsmaður áfrýj- anda hafi tjáð stefnda það í fyrra hluta aprilmán- aðar 1938, skömmu áður en ávísandi lézt. Þær sýknuástæður stefnda, að áfrýjandi hafi vanrækt innheimtu ávísananna og vanrækt að tilkynna slefnda í tíma, að þær fengust ekki greiddar, verða því ekki taldar vera á rökum byggðar. Samkvæmt því, er að framan segir, verður að taka ofannefndar kröfur áfrýjanda til greina. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda samtals 325 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Guðmundur Guðmundsson, greiði áfrýjanda, h/f „Ásgarður“, kr. 624.56 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1938 til greiðsludags og samtals 325 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri að- för að lögum. Dómur bæjarþings Hafnarfjarðar 21. apríl 1939. Ár 1939, föstudaginn 21. apríl kl. 10,30 f. h., var í bæjar- þingi Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem haldið var á skrifstofu embættisins í Hafnarfirði af bæjarfógeta Bergi Jónssyni, uppkveðinn dómur í málinu nr. 25/1938, sem dómtekið var eftir munnlegan málflutning hinn 15. þ. m. Mál þetta, sem þingfest var hinn 13. desember siðast- liðinn, er höfðað fyrir bæjarþinginu með réttarstefnu, út- gefinni 10. des. síðastliðinn, af Friðrik Gunnarssyni, for- stjóra, f. h. smjörlíkisgerðarinnar Ásgarðs h/f. í Reykja- vik gegn kaupmanni Guðmundi Guðmundssyni, Vestur- 606 götu 20 í Hafnarfirði, til greiðslu skuldar, að upphæð kr. ($24.76 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. janúar 1938 til greiðslu- dags, og málskostnaðar að skaðlausu, er samkvæmt fram- lögðum reikningum nemur kr. 187.öð. Málavextir eru sem hér segir: Stefnandi og stefndur hafa um lengri tima haft við- skipti þannig, að stefndur hefir fengið að láni vörur hjá stefnanda eftir þörfum og hefir hann greitt þær ýmist í peningum eða fengið stefnanda ávísanir á skuldunauta sina (stefnds). Hinn 17. sept. 1937 lét stefndur stefnanda fá 3 ávísanir á bæjarsjóð Hafnarfjarðar, samtals að upp- hæð kr. 694.56. (Í viðskiptareikningi, rskj. nr. 2, svo og í stefnunni og flestum skjölum málsins er upphæðin talin 624.76, en það er 0.20 kr. of hátt, þegar lagðar eru saman ávísanirnar á rskj. 3—5. Verður því framvegis talað um hina réttu upphæð, kr. 624.56). Ávisanir þessar eða greiðslu- beiðnir eru undirritaðar af Sigurði heitnum Þórólfssyni, verkstjóra í Hafnarfirði, vorið 1937, og biður hann í þeim bæjarsjóð Hafnarfjarðar um að greiða stefndum í máli þessu þá upphæð, sem greinir Í hverri ávísun, og færa sér upphæðina til reiknings upp í kaup sitt (hjá bæjar- sjóði). Stefndur hefir ritað á allar upphæðirnar „greitt Guðm. Guðmundsson“. Allar eru ávísanir þessar áritaðar hinn 31. okt. 1938 um greiðsluneitun vegna þess, að inn- stæðu vanti, af F. Skarphéðinssyni, bæjarstjóra Hafnar- fjarðar. Þrætan í máli þessu er um það, hvernig skilja beri af- hendingu stefnds á greindum ávisunum eða greiðslubeiðn- um. Af stefnanda hálfu er því haldið fram, að hann hafi aðeins tekið við ávisunum af stefndum til innheimtu og hafi aðeins verið um greiðslufrest á upphæð ávísanna að ræða til hægðarauka og léttis fyrir stefndan, eða um góð- fúslega innheimtutilraun stefnanda á hendur ávisanagreið- endum, en ekki um raunverulega greiðslu upp í viðskipti aðilja, nema að svo miklu leyti sem innheimtan heppn- aðist, og beri eigi að telja stefndan hafa greitt fyrr en um leið og ávísanirnar innheimtust til stefnanda. Af hálfu stefnds er þvi hinsvegar haldið fram, að hann hafi fengið slefnanda ávísanirnar sem greiðslu og hann (stefnandi) hafi veitt þeim móttöku á þann veg og kvittað stefnda á 607 viðskiptamannareikningi fyrir upphæð ávisananna. Með því að árita ávísanirnar með orðinu „greitt“ og rita nafn sitt þar undir hafi hann framselt stefnanda þessar kröfur á hendur ávísanda til eignar sem greiðslu upp í viðskipti aðiljanna, en ekki afhent þær til innheimtu á sína ábyrgð, eins og stefnandi heldur fram. Á viðskiptareikningi aðiljanna, sem lagður hefir verið fram í málinu (rskj. nr. 2), sést, að hin umstefnda ávísana- upphæð hefir verið færð stefndum til tekna hinn 17. sept. 1937, eða sama daginn og stefndur fékk stefnanda ávis- anirnar. Ennfremur hefir því verið ómótmælt haldið fram af hálfu stefnds, að stefnandi hafi krediterað hann á við- skiptamannareikningi, en debeterað sjóðreikning hinn 17. sept. fyrir upphæð þessari, og loks fékk stefndur skilyrðis- lausar kvittanir fyrir innborgunum sínum, þar með taldar ávísanir. Af þessu verður eigi betur séð en að stefnandi hafi tekið við greindum ávísunum sem greiðslu upp í viðskiptaskuld stefnds við sig og síðari innheimtutilraunir hans hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar, sem upplýst er um í málinu, hafi hann látið framkvæma fyrir sjálfan sig, en ekki stefndan, sem hann hafði þegar kvittað fyrir upphæð ávísananna. Þegar af þessum ástæðum virðist verða að sýkna stefndan af kröfum stefnanda, en dæma stefnanda til þess að greiða steindum málskostnað, sem ákveðst hæfilega metinn kr. 100.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Guðmundur Guðmundsson, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Friðriks Gunnarssonar f. h. h/f Ásgarðs, í máli þessu. Stefnandi greiði stefndum 100 kr. í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 608 Miðvikudaginn 20. desember 1939. Nr. 92/1939. Réttvísin (Sveinbjörn Jónsson) Segn Einari Pálma Einarssyni (Theódór B. Lindal). Brot samkvæmt 10. gr. laga nr. 51 frá 1928. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Eftir þessum málsúrslitum ber ákærða að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera Óóraskaður. Ákærði, Einar Pálmi Einarsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Sveinbjörns Jónssonar og Theódórs B. Lindal, 50 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 26. ágúst 1939. Ár 1939, laugardaginn 26. ágúst, var í aukarétti Reykja- vikur, sem haldinn var í hegningarhúsinu af hinum reglu- lega dómara Jónatan Hallvarðssyni, settum lögreglustjóra, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1802/1939: Réttvísin gegn Einari Pálma Einarssyni, sem tekið var til dóms sama dag. Má) þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Einari 609 Pálma Einarssyni, atvinnulausum, til heimilis í Kirkju- stræti 2 hér í bæ, fyrir brot gegn lögum nr. 51 7. maí 1928 um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöf- inni og viðauka við hana. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 3. april 1898, og hefir, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: 1929 1930 1930 1930 1931 1931 1932 1933 1934 1934 1934 1934 2 1934 * 1934 * 1934 1935 1935 1935 1935 1936 í 1936 1936 1937 1937 1937 15 s% 1% 156 1% 806 > 2 146 1% 0 % eo to to Sg SN SR ts Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Sætt 10 kr. sekt fyrir áflog á almannafæri. Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Sætt 50 kr. sekt fyrir sama. Dómur aukaréttar Reykjavikur: 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. Sætt 500 kr. sekt fyrir áfengissölu. Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 200 kr. sekt fyrir áfengislagabrot. Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. Sætt 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar: 2ja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 10. gr. laga nr. 51 1928. Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 300 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Staðfest í hæstarétti 26. febr. 1936. Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar: 300 króna sekt fyrir brot gegn 18. sbr. 38. gr. laga nr. 33 1935 og 7. og 9. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur. Sætt 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. 610 1937 30) Dómur aukaréttar Reykjavíkur: 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 300 kr. sekt fyrir brot gegn 10. gr. laga nr. 51 1928 og 18. sbr. 38. gr. áfengislaganna. Staðfest í hæstarétti 8. des. 1937. 1938 108 Dómur lögregluréttar Reykjavikur: 30 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 1500 kr. sekt fyrir áfengissölu. Staðfest í hæstarétti 5. des. 1938. 1938 1%, Sætt 25 kr. sekt fyrir brot á 17. gr. áfengislaganna. 1938 %s Sætt 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 %4 Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. 1939 % Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. 1939 10%% Sætt 25 kr. sekt fyrir sama. Að undanförnu hefir lögreglan haft sterkan grun um, að ákærði hefði ofan af fyrir sér með áfengissölu hér á götum bæjarins, en í bænum hefir hann verið óslitið, frá því hann var látinn laus af vinnuhæli ríkisins á Litla-Hrauni hinn 12. marz síðastliðinn. Á þessu tímabili hefir hann flesta daga verið á rölti í Hafnarstræti og götunum við höfnina og að áliti lögreglunnar hagað sér á sama hátt og þeir menn, sem orðið hafa uppvísir að því að selja áfengi á götum bæjarins. Ekki hefir ákærði, að eigin sögn, á þessu tíma- bili þegið sveitarstyrk og ekki er vitað, að hann hafi unnið neitt. Undir rannsókn málsins hefir ákærði eindregið neit- að að hafa selt áfengi, en með tilliti til þeirra málavaxta, sem nú hafa verið taldir, og fortiðar ákærða hefir honum samkvæmt 10. gr. laga nr. 51 1928 verið boðið að skýra frá, af hverju hann hafi haft framfærslu sina á þessu um- rædda tímabili. Frá þessu hefir ákærði neitað að skýra. Ber því að dæma hann samkvæmt 10. gr. laga nr. 51 1928 og þykir refsing hans, með tilliti til fortíðar hans, hæfi- lega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 5 mánuði. Ákærða ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefir verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Einar Pálmi Einarsson, sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 5 mánuði. Hann greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. 6l1 Miðvikudaginn 20. desember 1939. Nr. 82/1936. Gústav Adolf Valdimarsson gegn Þórhildi Sigurðardóttur. Um. öflun frekari skýrslna í barnsfaðernismáli. Úrskurður hæstaréttar. Áður en dómur verður lagður á mál þetta í hæsta- rétti, ber að framkvæma ýtarlega rannsókn um þau atriði, sem nú verða greind: 1. Krefja ber áfrýjanda skýrslu um það, hvers vegna hlé varð á kynningu hans og stefndu frá því um mánaðamótin október—nóvember 1934 og þangað til hann fór á sjúkrahús í byrjun janúar 1935. 2. Áfrýjandi hefir bent á það við rannsókn máls- ins, að stefnda hafi á þeim tíma, sem barnið er get- ið, umgengizt Leif nokkurn Guðmundsson, starfs- mann Í verzluninni „Nova“, og farið með honum þá á nýjársdansleik og kvikmyndahús. Hafa ber upp á Leif þessum, ef þess er kostur, og skal hann spurð- ur um, hvort hann hafi haft kynningu af stefndu og, ef svo er, hvenær kunningsskapur þeirra hafi hafizt, hvort þau hafi verið saman á nefndum nýj- ársdansleik og hvort þau þá eða endranær hafi kom- ið saman að líkamslosta. 3. Yfirheyra ber Sverri Guðmundsson rækilega. Ber að láta hann gera grein fyrir því, hvenær kunn- ingsskapur hans og stefndu hófst og hver atvik hafi verið að samförum þeirra. Jafnframt skal hann innt- ur eftir því, hvort hann hafi vitað um kynningu aðilja máls þessa. 4. Héraðsdómarinn á að afla upplýsinga þeirra, 612 er að framan greinir, svo fljótt sem verða má, og annarra þeirra skýrslna, sem framhaldsrannsókn- in kann að veita efni til. Því úrskurðast: Héraðsdómaranum ber að eiga hlut að því, að framkvæmd verði, svo fljótt sem unnt er, greind rannsókn og að fengnar verði aðrar þær skýrslur, sem framhaldsrannsóknin kann að gefa ástæðu til að útvegaðar verði. Miðvikudaginn 20. desember 1939. Nr. 117/1939. Ólafur Kjartan Ólafsson gegn Klöru Árnadóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfryjandi, Ólafur Kjartan Ólafsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju.