HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR XIII. BINDI 1942 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMKXLIII Reglulegir dómarar hæstaréttar 1942. Einar Arnórsson. Forseti dómsins frá 1. janúar til 31. ágúst. Þórður Eyjólfsson. Forseti dómsins frá 1. september til 31. desember. Gizur Bergsteinsson. 10. 11. 12. 13. Registur. I. Málaskrá. Guðbjörg Ólafsdóttir gegn Stefáni Þorlákssyni og gagnsök. Bætur vegna bifreiðarslyss .............. Réttvísin gegn Steingrími Stefánssyni. Sviksamlegt atferli ..........20000. neee Albert Bjarnason gegn Agli Jónassyni. Bætur vegna bifreiðarslyss ..........0002000 00 neee nsnn Rikisspítalarnir gegn Auðkúluhreppi. Um vistgjald manns á geðveikrahæli ...........0..000000...0... Alfred Olsen á Co A/S gegn Landsbanka Íslands. Gengi. Aðgerðaleysisverkanir .........00.0000000.... Ólöf Guðmundsdóttir f. h. eigenda og vátryggjenda v/b Fylkis N.K. 46 gegn Guðmundi Jónssyni vegna sjálfs sin og skipverja á v/b Önnu E.A. 12. Skaða- bætur vegna ásiglingar ..........00000000 000... Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Wirta gegn Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar rik- isins og gagnsök. Ómerking og heimvísun ........ S/f Grímur gegn Bergi Arnbjarnarsyni, Snorra Arn- finnssyni, Sveini Sveinbjörnssyni, Ingimundi Guð- mundssyni og Ólafi Sigurðssyni. Kærumál. Krafa um, að héraðsdómari víki sæti ...........0....... Friðrik Sigfússon gegn Rúllu- og hleragerðinni. Útburðarmál ..........0..00 0000 Þorbjörn Arnoddsson gegn Jóhanni Kröyer. Úti- vistardómur ..........200.0 000. n nn H/f Magni gegn Ingibjörgu Sveinsdóttur. Útivistar- dÓMUr ".......0.000 0000 Réttvísin og valdstjórnin gegn Sigurði Sörenssyni. Bifreiðalagabrot. Likamsáverki ............0...... Snæbjörn Jónsson gegn Kristjáni Guðlaugssyni. Birting málaloka í dagblaði samkvæmt 11. gr. tilsk. 9. maí 1855 ...........00000.. 000 ner Dómur Bls. 1 144 5 16 15 2 19 2% 22 2% 28 2% 32 2% 37 30) 38 30 42 304 43 0 43 64 47 Dómur 14. Valdstjórnin gegn Gísla Guðmundssyni. Brot gegn reglum um talstöðvar í skipum .......0.0000.0.... 15. Ásgeir Pétursson £ (Co. h/f gegn Jörundi Jörunds- syni. Umboðssala á síld. Heimt ofgreidds söluverðs 16. Valdstjórnin gegn Eyþóri Hallssyni. Brot gegn reglum um talstöðvar í skipum .......0.0000 0000... 17. Bæjarsjóður Siglufjarðar gegn H/f Nirði. Lögtaks- mál ........0.00 rr 15. Kaupfélag Eyfirðinga gegn Hriseyjarhreppi. Ómerk- ing vegna löglausrar meðferðar máls ..........- 19. Réttvisin og valdstjórnin gegn Bolla Eggertssyni. Framhaldsrannsókn fyrirskipuð .......0.0.00000... 20. Valdstjórnin gegn Guðmundi Ragnari Magnússyni. Ölvun 2... 21. Kristján Hannesson gegn Guðmundi Ólafssyni. Út- burðarmál ..........0.0000 0... er 22. Fanney Sigrún Jónsdóttir gegn Páli Sigfússyni. Barnsfaðernismál ........0....020000 000... 23. Jón Dúason gegn Magnúsi Thorlacius. Kærumál. Um skyldu til framlagningar skjala .............. 24. Réttvísin gegn Kristjáni Danielssyni, Þórði Bjarna- syni og Gamaliel Jónssyni. Kynferðismök við telpur 23. Bjarni Gíslason gegn Sjómannafélagi Reykjavíkur. Um ráðningarkjör háseta við ísfiski .............. 33. . Réttvísin og valdstjórnin gegn Hálfdáni Steingrims- syni. Bifreiðalagabrot. Sýknað af ákæru um mann- dráp af gáleysi ...........0.000.. 000 . Magnús Þorsteinsson gegn Þorvaldi Sigurðssyni. Mál til skaðabóta vegna rofs á samningi um fasteigna- kaup ......000 0000 .n sn Carl Chr. Aug. Jensen gegn Sigurði Berndsen. Maður sóttur til greiðslu ætlaðrar auðgunar, er talin var fara i Þága við lög nr. 73/1933 ......00.00000 00. Peter Chr. Lihn gegn Jóninu Arnesen. Ómerking og heimvísun ...........20000 0000... ). Ingvar Guðjónsson vegna v/s Gunnvarar $.I. 81 gegn Striðstryggingarfélagi íslenzkra skipshafna. Lög- taksmál. Ómerking og heimvisun ................ . Réttvísin gegn Magdalenu Sesselju Sigurmundsdóttur. Þjófnaður ...........220000 00. 0nn . P. Smith £ Co. gegn Kára Kárasyni og Tryggingar- stofnun ríkisins og Kári Kárason gegn P. Smith £ Co. Öflun framhaldsskýrslna ..........0.0.00.000.. Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggjenda e/s í NZ 2 sÐ GN a ER "w „=S #X tz sts HS vV Bls. öl 63 65 70 MA 71 79 82 84 89 96 99 101 108 110 112 VI 40. dl. 42. 48. dd. 45. 46. 48. Wirta og farms þess gegn Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkisins og gagnsök. Bjarglaun Ísafoldarprentsmiðja h/f gegn Sigríði Erlendsdóttur. Útburður úr leiguhúsi ............0.000000. 0... Oddviti Grimsneshrepps f. h. hreppsins gegn bæjar- gjaldkera Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs. Útivistar- ÁÓMUFr 2... Bæjarsjóður Siglufjarðar gegn Ásgeiri Péturssyni á Co. h/f og gagnsök. Útsvarsmál ...........0..0.... . Réttvísin og valdstjórnin gegn Ragnari Martensen Lövdahl, Jóni Bergi Jónssyni, Gísla Kristjánssyni og Helga Sumarliða Einarssyni. Fjárdráttur úr sjálfs sín hendi. Hlutdeild ...........0.000000 00. nn nn 5. Reykjavíkurbær gegn Emil Rokstad. Um veiðiréttindi í vatni og framleigu þeirra ........00.0..000000.. . Réttvísin og valdstjórnin gegn Friðriki Þórðar- syni, Ingimundi Einarssyni, Otúel Sólmundi Sigurðs- syni, Sigurði Kristjánssyni og Jónasi Kristjánssyni. Stjórnendur félags, er kom fram sem samvinnufélag, sóttir til refsingar fyrir ráðstöfun arðs til félags- manna af viðskiptum við utanfélagsmenn .......... Hannes Jónsson, Þórður Einarsson og Jóhann Magn- ússon gegn Neskaupstað. Útsvarsmál ............. Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar gegn Jóni Jó- hannessyni. Útivistardómur ..........0.....000... Hreppsnefnd Garðahrepps Í. h. hreppsins gegn Guð- mundi Jónssyni, Alfreð Guðmundssyni og Guðmundi S. Guðmundssyni f. h. Kára Guðmundssonar. Um for- kaupsrétt sveitarfélags að jörð .........0.....000.0.. Valdstjórnin gegn Halldóri Pálssyni. Ölvun við aákst- ur bifreiðar ...........0.00.0 0000 nn Friðrik Sigfússon gegn Rúllu- og hleragerðinni og h/f Laxinum. Innsetningar krafizt í leiguhús- NÆÐI 2........0.0..00 0 Ingvar Guðjónsson vegna v/b Gunnvarar S.I. 81 gegn Stríðstryggingarfélagi íslenzkra skipshafna. Lögtaks- mál. Innheimta stríðstryggingargjalds skips ....... Páll Magnússon f. h. þrotabús Stefáns Runólfssonar gegn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu. Heimvísunar- krafa .........2002 00 Filippus Bjarnason gegn Magnúsi Einarssyni og sagnsök. Skaðabótamál vegna árekstrar bifreiða .. Hannes Jónsson, Þórður Einarsson og Jóhann Dómur to tz #x 2 20 sr zi B Ss. 113 118 134 148 152 160 163 166 174 Gt > (0. Gl. 63. (4. Dómur Magnússon gegn fjármálaráðherra ft. h. ríkissjóðs. Lögtaksmál. Innheimta skattgjalda ................ Björn Kristjánsson og Sigurrós Guðmundsdóttir segn Sigurbergi Dagfinnssyni og Valgerði Pálsdóttur. Foreldravald .............0.0.0 000... „ Réttvisin og valdstjórnin gegn Bolla Eggertssyni. Manndráp af gáleysi og brot á bifreiðalögum „ Tryggingarstofnun ríkisins gegn dánarbúi Jóns Jónssonar frá Laug. Krafa um liftryggingarfé P. Smith ᣠCo. gegn Kára Kárasyni og Tryggingar- stofnun ríkisins og Kári Kárason gegn P. Smith £ Co. Slysabætur. .............02..0. 0... Stefanía Erlendsdóttir Ólafsson gegn Jóhanni Jónssyni og Gróa Kristjánsdóttir gegn Jóhanni Jónssyni og fasteignamatsmönnum Patrekshrepps, þeim Árna Gunnari Þorsteinsssyni, Jóhannesi Leópold Jóhannessyni og Guðmundi Kr. Bárðar- syni. Innsetningargerð. Útburðargerð. Miskabætur öd. Alfred Rosenberg gegn Skapta Sigþórssyni. Kæru- mál. Kröfu um frávísun hnekkt ................ Fiskur og Ís h/f gegn Marinó Jónssyni. Útivistar- dómur ............00 0. Markús Einarsson gegn M. Thorlacius f. h. firm- ans Bentley. Útivistardómur .................... Valdstjórnin gegn Luðvig Guðmundssyni og Andrési Ágúst Jónssyni. Ólöghæfur maður látinn fást við iðnaðarvinnu ...............2.. 0... Magnús Thorlacius f. h. firmans Bentley í Man- chester gegn Db. Markúsar Einarssonar. Skuldamál. Aðgerðarleysisverkun ..........0..00... 0. Snæbjörn Jónsson gegn Valtý Stefánssyni. Birting málaloka í dagblaði samkvæmt 11. gr. tsk. 9. maí 1855 Filippus Guðmundsson gegn Sophusi Jensen og gagn- sök. Fébætur dæmdar vegna vanefnda á húsaleigu- SAMNINBI .........0..22 0. Útgerðarfélag K.E.A. h/f gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Kostnaður af för skipshafnar hingað til lands lagður á ríkissjóð samkvæmt 41. gr. laga nr. d1/1930 20... Valdstjórnin gegn Jóni Jónssyni og Ámunda Geirs- syni. Brot gegn lögum nr. 47/1938 um fasteignasölu Réttvísin gegn Andrési Eiríkssyni. Þjófnaður Magnús Thorlacius f. h. Nico ter Kuile £ 7Zonen vil 179 181 187 196 199 221 223 221 232 236 240 vil €s. 69. 83. 84. Dómur gegn Guðmundi Þórðarsyni. Fjárnám. Gengi holl- enzkra gyllina .......000000000 0000 nn nenna. Oddviti Grímsneshrepps f. h. hreppsins gegn borgar- stjóra Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs. Útsvarsmál Steindór Einarsson gegn Ólafi S. Guðjónssyni. Heimta söluverðs hlutar ........0000000. 0... . Austur-Eyjafjallahreppur gegn Vestur-Evjafjalla- hreppi. Glötun kröfu vegna vanlýsingar .......... Jóhann Jósefsson gegn Kaupfélagi Eyfirðinga og gagnsök. Heimta skaðabóta vegna bifreiðarslyss Réttvísin og valdstjórnin gegn Sigurbirni Jóhanni Guðjónssyni og Þórði Guðna Guðmundssyni. Brot gegn áfengislögum og bifreiðalögum. Rangur fram- burður fyrir dómi. Hlutdeild og þjófnaður ........ Pétur A. Ólafsson gegn Þórði Aðaisteinssyni. Úti- vistardómur ........2.0.000 0 „ Sigurður Berndsen gegn h/f Keili. Útivistardómur . Jóhannes Teitsson gegn A. Rosenberg. Útivistar- dÓMUr 2... Valdstjórnin gegn Guðmundi Óskari Einarssyni. Ölvun á almannafæri .........000000 00... Einar M. Einarsson gegn Skipaútgerð ríkisins. Krafa um sýknu vegna aðildarskorts rakalaus .......... 5. Þórður Björnsson gegn Max Pemberton h/f og gagnsök. Bjarglaun ........000000 00. n nenna. Kaupfélag Eyfirðinga gegn Hriseyjarhreppi. Sam- vinnuskattur .„...........0000 0000 n enn . Gunnar Sigurðsson gegn Engilbert Hafberg og gagnsök. Heimt söluverðs sauðfjár ............... Ungmennaverndarmál ÁA. Vistun ungmennis sam- kvæmt lögum nr. 62/1942 .....2022200000 00... Réttvisin gegn Kristjáni Júlíussyni. Sýknað af ákæru um þjófnað ......00000000 0000 n nn. Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar gegn Db. Indiönu Tynes. Krafa um hækkun lóðarleigu ............ . Valdstjórnin gegn Ásgeiri V. Ólafssyni. Sýknað af kæru um brot á húsaleigulögum ..........0..... . Valdstjórnin gegn Theódór Gíslasyni, Snæbirni Stefánssyni og Stefáni Jóhannssyni. Sýknað af kæru um brot gegn lögum nr. 48/1933 ...0c0c00000.0.... Valdstjórnin gegn Þórði Stefánssyni. Brot gegn áfengislögum og bifreiðalögum ........00.0..000.. Tómas Jónsson og Þorsteinn Sigurðsson gegn Rósin- kar Ingimundarsyni. Útivistardómur. „............ 1%0 cs 2 „So AR o uu „5 #x > án > 287 288 293 297 300 304 306 85. gi. 92. 93. 94. 95. 97. 98. Dómur Jóhann Ó. Á. Ágústsson, Haukur Hrómundsson og Pétur Ó. Johnson gegn Þórði Stefánssyni. Útivistar- ÁÓMUr 2... enn Jón Sveinsson gegn Samúel Kristbjarnarsyni. Úti- vistardómur .......0000000.0s seen ss í. Andrés og Bjarni Blomsterberg gegn Jóni Markús- syni. Útivistardómur ..........00000..000...0. 0... Valdstjórnin gegn Guðna Jóni Bæringssyni. Ólögleg áfengisgerð .............0.0.0ssssnsa ss . Þorsteinn Sigvaldason gegn Huldu Ásbjarnardóttur. Barnsfaðernismál ...................... en Kaupfélag verkamanna á Akureyri gegn Verka- mannafélagi Akureyrar og verkakvennafélaginu „Ein- ing“ á Akureyri. Horfið frá endurupptöku máls fyrir héraðsdómi .............2.200000 0. 00 eens Valdstjórnin gegn Halldóri Björnssyni. Brot gegn lögum um iðju og iðnað ...........000.00.0. 0... Bjarni Eggertsson gegn borgarstjóranum í Reykja- vík f. h. bæjarsjóðs, lögreglustjóranum í Reykja- vik og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Bætur fyrir vikning úr stöðu ..........02.0.00 0000... Vinnufataverksmiðjan h/f gegn bæjarsjóði Reykja- víkur. Útsvarsmál ...........200000 0000... Bæring Bjarnason gegn Nautgripakynbótanefnd Pat- rekshrepps. Útivistardómur .........0.0.0.0000.... Sigurður Guðmundsson gegn Nautgripakynbóta- nefnd Patrekshrepps. Útivistardómur ............ Bjarni Bjarnason gegn Unni Jónatansdóttur. Úti- vistardómur ..........0000000s0sssesssss Jónína Arnesen gegn Peter Chr. Lihn og gagnsök. Leigutaka heimilt að víkja úr íbúð vegna ónæðis og óþæginda þar ...........2000..000..0vse sv H/f Shell á Íslandi gegn Seyðisfjarðarkaupstað. Út- svarsmál ..........0..20000000.. 0... 0. 2. Endurprentuð blaðsíða. 3%, 3%, 3%, %2 %2 1%2 1%2 18 IX Bls. 307 307 308 308 31 316 317 326 334 Il. Nafnaskrá. A. Einkamál. Albert Bjarnason ....0000.000..0... si sn Alfred Guðmundsson .......... son. Alfred Olsen £ Co. A/S ........ „ee Anna, v/b, eigendur og skipverjar ......... so Arnesen, Jónína .....0.0.0000essesnenner 104, Árni Gunnar Þorsteinsson ........ er Ásgeir Pétursson £ Co. h/f ..... sr sr 53, Auðkúluhreppur .....0000000s.seessns nr Austur-Eyjafjallahreppur ......0cc00000e eeen... Bentley, firma ......00es0essssss sn nn 218, Bergur Arnbjarnarson ......0000000000 eeen Berndsen, Sigurður .......00.000.00000.. a 99, Bjarni Bjarnason .......0..... sr Bjarni Eggertsson ............. Án Bjarni Gíslason ...........0.. se Björn Kristjánsson ......0000000000nueesrnsennnnnn nr Blomsterberg, Andrés ......0.00000.eaeeeenseennnr nn Blomsterberg, Bjarni ....0...000000ee0n een... . Bæring Bjarnason ......... sn Egill Jónasson .......... ss Einar M. Einarsson .....0.000000000 sess Eining, verkakvennafélag ........000000. 0. 0enenne na... Fanney Sigrún Jónsdóttir ................ a Filippus Bjarnason ......0.0000.00.0... eo Filippus Guðmundsson .....i000ceoeesssessser Fiskur og Ís h/f ......000000000 000... se Friðrik Sigfússon ......00000....00..... sr 38, Fylkir, v/b, eigendur og vátryggjendur „..... Garðahreppur .....0000000s0 s.s Grimsneshreppur ......0000e0seenss sn 122, Grímur S/f 220... ess Gróa Kristjánsdóttir „........0.0000000sse nn Bls. 15 153 22 28 326 208 122 19 250 221 37 267 326 319 89 181 308 308 325 Nafnaskrá Guðbjörg Ólafsdóttir ................... er Guðmundur Kr. Bárðarson ..........00000 000... Guðmundur Jónsson .........00002.00. ess Guðmundur Jónsson vegna sjálfs sín og skipverja v/b Önnu Guðmundur Ólafsson ..........0000.. 000 Gunnar Sigurðsson ...........00.00.. 00... sr Gunnvör, v/s, eigandi ..............020.0.0 020... 108, Hafberg, Engilbert .........0..0..0.002 0000 Hannes Jónsson .......0.0.0. sess 148, Hríseyjarhreppur .........0....2..0 00. 000 65, Hulda Ásbjarnardóttir .............0...00.00. 0... nn Höfn, jörð, eigendur .............5..0000.0 0... 152, Ingibjörg Sveinsdóttir ...............020202 0000... Ingimundur Guðmundsson ......02.00200 0000. n Ingvar Guðjónsson .........00.200 0... 108, Ísafoldarprentsmiðja h/f ..............0000 0... Jensen, Carl Chr. Aug. .........0.02200 0000. Jensen, Sophus ........0.0000000 00 ns Jóhann Ó. Á. Ágústsson ....,.....00...00 0 enn Jóhann Jónsson .........0.0.0%0 0... ss nr Jóhann Jósefsson ......,...0000000 00... sn Jóhann Magnússon ........00000000.0 0000 nn 148, Jóhannes Leopold Jóhannesson ..............0.0.0 000... Jóhannes Teitsson .............20200.000 0. nn Johnson, Pétur Ó. .........00..000.. eeen Jón Dúason ........000000.000n ess Jón Jónsson frá Laug, db. .........0..000000 0000... Jón Markússon ........0........0.n sess Jón Sveinsson ..............s.essesnss Jörundur Jörundsson .......,....0.0.00 ns enn Kári Guðmundsson ................0... ens Kári Kárason .............200... 0. ens 112, Kaupfélag Eyfirðinga ................00.0000.0... 65, 254, Kaupfélag verkamanna á Akureyri ...........0.0.000.0.0... Keilir h/f ................02020 000. Kristján Guðlaugsson .................0.000 0... Kristján Hannesson ..............0000.0 00 ess Kröyer, Jóhann .........0.00000 0000... se a. Landsbanki Íslands „..............0000000 0000 . Laxinp h/f ..........0.2.0000 000 s0 es Lihn, Peter Chr. .....,..0...0. 000. sr 104, 242 282 163 282 179 307 271 311 293 43 37 163 118 99 227 307 208 254 179 208 268 307 82 152 198 308 307 53 153 199 271 316 267 47 71 42 22 160 326 XII Nafnaskrá Bls Lögreglustjórinn í Reykjavík .......0..0.000.0 0000... 319 Magni h/f ..........200000n enn 43 Magnús Einarsson .........2.000000 00. sens 174 Magnús Þorsteinsson ..........000000. 000 en0 nn 96 Marínó Jónsson .......0.20200000.0.enenn ss 217 Markús Einarsson ...........0.2000 0000. 0n enn 218 Markús Einarsson, db. ........0.000sassss ss 221 Max Pemberton h/f ...........0.00...en ss 274 Nautgripakynbótanefnd Patrekshrepps .................... 325 Neskaupstaður ..........200 0000... ss 148 Njörður h/f .........2202000 0000 63 Nico ter Kuile £ Zonen ...........000000 00... 242 Ólafsson, Stefanía Erlendsdóttir .............000000000.0.. 208 Ólafur S. Guðjónsson ........20..000.. 00. s sn 247 Ólafur Sigurðsson .............0.000.n sen 37 Ólöf Guðmundsdóttir f. h. v/b Fylkis .................... 28 Páll Sigfússon .........00000000 0000 79 Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar .................. 152, 293 Pétur A. Ólafsson ..........0.00000 enn 267 P. Smith £€ Co. ......000000 0000 112, 199 Rafveita Austur-Húnavatnssýslu ..................... 166, 215 Reykjavíkurbær ............0..0.000... 122, 129, 244, 319, 323 Ríkissjóður .............00202 000... 179, 232, 319 Ríkisspitalarnir ................00..0. 0... ss 19 Rokstad, Emil „...............00200.0 s.s ss 129 Rosenberg, Alfred ...........2...02 0000. 215, 268 Rósinkar Ingimundarson ..............020.. 0000... 306 Rúllu- og hleragerðin ..............00.0000.0.0 00... 38, 160 Samúel Kristbjarnarson ...........2.000000 000... nn 307 Seyðisfjarðarkaupstaður ...............0200.0. 0... 0... 334 Shell á Íslandi h/f ...................... er 334 Siglufjarðarkaupstaður ...............02.00.0.00.0...0.0.. 63, 122 Sigríður Erlendsdóttir ..............2.0020000 00... 0... 118 Sigurbergur Dagfinnsson ..........0000020 000. ene. 181 Sigurður Guðmundsson .........000.000.0 vn... 325 Sigurrós Guðmundsdóttir ...............0..0200.00. 0... 181 Sjómannafélag Reykjavíkur ........0......00000000...00.. 89 Skafti Sigþórsson ...........0.200.00200 sn. 215 Skipaútgerð ríkisins ...................0.0.0.0... 32, 113, 271 Snorri Arnfinnsson .........0.02000 0000 nn 37 Snæbjörn Jónsson ........02000000. 0... sn 47, 223 Stefán Runólfsson, þrotabú ........2..000000...0....... 166, 215 Stefán Þorláksson .„...........000.000 0. esne 1 Nafnaskrá XIII Bls. Steindór Einarsson „...............00... 000 n nan 247 Striðstryggingafélag ísl. skipshafna .................. 108, 163 Sveinn Sveinbjörnsson ..............00000 000. 0 nn. 37 Thorlacius, Magnús ..............02.000 000. sn 82 Tómas Jónsson .........0000000000nsn 306 Tryggingastofnun ríkisins ...................... 112, 196, 199 Tynes, Indiana, db. ............00.0...0nes sens 293 Unnur Jónatansdóttir ..................02.00 00... 0... 326 Útgerðarfélag K. E. A. h/f ............00 0000... 232 Valgerður Pálsdóttir ...............5..0...0. 000. 181 Valtýr Stefánsson .............220..00 0... 223 Verkakvennafélagið Eining ....................0.......... 316 Verkamannafélag Akureyrar ...........000000. 0000. 316 Vestur-Eyjafjallahreppur ...............0.00 0000. 00. 250 Vinnufataverksmiðjan h/f ...............0.0.0..00 0000... 323 Wirta, e/s, eig. og vátryggjendur „................... 32, 113 Þorbjörn Arnoddsson .............0...0. 0 nn eens 42 Þórður Aðalsteinsson .....................000 0... 267 Þórður Björnsson ................0000 0000. n 274 Þórður Einarsson ................000 000... sen 148, 179 Þórður Stefánsson ...................0000. 0 e.s 307 Þorsteinn Sigurðsson ................0.0 0000. 306 Þorsteinn Sigvaldason ..............0.00.... 0000. 311 Þorvaldur Sigurðsson .................00 0000... 96 B. Opinber mál. Ámundi Geirsson ...........000%..0 00. sr 236 Andrés Eiríksson ...............0.000 0... 240 Andrés Ág. Jónsson ............0..0 00. 218 Ásgeir V. Ólafsson ...........2.000.0.. 0. 297 Bolli Eggertsson ...................00.. 00. 70, 187 Eyþór Hallsson ................20.0. 0000 58 Friðrik Þórðarson .................000.0 0... ss 134 Gamalíel Jónsson ..............00000 0... 84 Gisli Guðmundsson .................0.00 0. ns 51 Gísli Kristjánsson ................0..200 0000. 125 Guðmundur Óskar Einarsson ..............00...00.0.0... 268 Guðmundur Ragnar Jónsson ..............0.0.000 000 0000... 71 Guðni Jón Bæringsson ......,..........000.. 0. nes 308 Hálfdán Steingrímsson ..............000.. 0000. 92 Halldór Björnsson ..............0.00000.0. nn 317 Halldór Pálsson .............000000.00 0. er 157 Helgi.Sumarliði Einarsson ............... a 125 Ingimundur Einarsson ..........,.....0.2.0000 000 nn. 134 XlV Nafnaskrá Jón Bergur Jónsson ........0000000 ene Jón Jónsson ..........000000 0 nes Jónas Kristjánsson .........0.00000 0000... Kristján Daníelsson .........0.00000 0000 nn nn Kristján Júlíusson ..........0002020000. 00 nenna Lúðvig Guðmundsson ........0202000 00. nr nn nr . Lövdal, Ragnar M. .........00000000. 0 nn sn Magðalena Sesselja Sigurmundsdóttir ..........0.020..... Otúel Sólmundur Sigurðsson „.......00.00000 0... 0... Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson .........000. 00. 0000... Sigurður Kristjánsson ..........0.00000 00... s.n... Sigurður Sörensson ..........0.00.. rn Snæbjörn Stefánsson ......00000000 000 Stefán Jóhannsson ....0..02.000000 esne Steingrímur Stefánsson ...........: re Theódór Gíslason ........0000 0000 sens Þórður Bjarnason .........0000000 00 0nsesss nr Þórður Guðni Guðmundsson .......00000000. 0000... . Þórður Stefánsson ............ enn ee III. Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl., sem vitnað er til í XI. bindi hæstaréttardóma. 1855 9. maí. Tilskipun, sem lögleiðir á Íslandi með nokkrum breytingum lög 3. jan. 1851 um prentfrelsi. 11. gr., 47, 49, 223, 225. 1869 25. júni. Almenn hegningarlög handa Íslandi. 16. kap., 86. 23. kap., 290, 292. 40. gr., 88. 101. gr., 72. 174. gr., 84, 88. 175. gr., 87. 177. gr., 84, 88. 230. gr., 111. 255. gr., 5. 256. gr., 14. 259. gr., 237. 1872 20. april. Tilskipun um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykja- vík. 17. gr., 320, 321. 1887 nr. 19 4. nóv. Lög um aðför. 38. gr., 6. 1902 nr. 34 6. nóv. Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands. 27. gr., 237. 1907 nr. 39 16. nóv. Lög um skilorðbundna hegningardóma og hegningu barna og unglinga. 1. gr., 88. 1914 nr. 56 30. nóv. Siglingalög, 34, 115. 236. gr., 31, 276. 1917 nr. 75 14. nóv. Lög um útmælingar lóða í kaupstöðum, lög- giltum kauptúnum o. fl., 295, 296. 2. gr., 294. XVI 1920 1921 1922 1923 1925 1926 1927 1928 1930 1931 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. nr. 9 18. mai. Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands. 60. gr., 287. nr. 36 27. júni. Lög um samvinnufélög, 136. nr. 51 27. júni. Lög um lifeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra. 4. gr., 320. nr. 39 19. júní. Lög um lausafjárkaup. 47. gr., 284. 52. gr., 284. nr. 15 20. júni. Vatnalög. 121. gr., 132, 133. nr. 15 8. júní. Lög un aðflutningsbann á áfengi. 1. gr., 237. nr. 16 15. júní. Lög um breyting á lögum nr. 40 1919 um forkaupsrétt á jörðum. 1. gr., 153. 3. gr., 153. nr. 55 15. júni. Lög um forkaupsrétt á jörðum, 157. 5. gr., 155. nr. 18 31. maí. Lög um iðju og iðnað, 219, 220, 318. nr. 51, 7. mai. Lög um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana, 290, 291. nr. 87 31. des. Reglugerð um iðnaðarnám, 220. nr. 2 7. jan. Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavik, 72, 126, 158, 269. 3. gr., 72. 7. gr., 72, 76. 270. 79. gr., 237. 96. gr., 72, 76, 270. nr. 41 19. maí. Sjómannalög. 41. gr., 233, 234. nr. 64 19. mai. Áfengislög. 5. gr., 72. 6. gr., 309. 11. gr., 261. 16. gr., 72. 30. gr., 261. 32. gr., 261. 36. gr., 72. nr. 70 8. sept. Lög um notkun bifreiða, 43, 46, 189. 3. gr., 195. 5. gr., 44, 195, 261. 6. gr., 43, 261. 14. gr., 195. 1933 1934 1935 1936 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XvIl 15. gr., 15, 18, 43. 16. gr., 15. nr. 48 19. júní. Lög um leiðsögu skipa, 300, 301. 6. gr., 302. nr. 73 19. júní. Lög um bann við okri, dráttarvexti o. fl., 99. nr. 78 19. júní. Lög um kreppulánasjóð, 252, 253. 8. gr., 252, 253. 8.—18. gr., 252. nr. 82 19. júni. Lög um virkjun Sogsins, 246. nr. 84 19. júni. Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunar- háttum. 1. gr., 237. nr. 85 19. júni. Lög um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927 um iðju og iðnað, 220, 318. nr. 87 19. júni. Ábúðarlög. 19. gr., 156. nr. 93 19. júni. Víxillög. 41. gr., 244. 29. okt. Reglugerð um eftirlaunasjóð Reykjavikurborgar. 16. gr., 320. 17. gr., 320. nr. 6 9. jan. Lög um tekjuskatt og eignarskatt. 3. gr., 179, 181. nr. 32 9. jan. Lög um varðskip landsins og skipverja á beim, 273. 3. gr., 273. nr. 33 9. jan. Áfengislög, 72, 126, 159, 260, 269, 305, 309. 6. gr., 309, 310. 14. gr., 309. 17. gr., 74, 266. 18. gr., 76, 270. 21. gr., 157, 158, 159, 261, 266, 306. 30. gr., 309, 310. 37. gr., 266. 38. gr., 76, 270. 39. gr.,157, 158, 159, 266, 306. nr. 112 18. maí. Lög um hæstarétt. 38. gr., 100, 153, 221, 243. nr. 135 31. des. Framfærslulög, 21. 12. gr., 20, 21. 13. gr., 20, 21. 79. gr., 20, 21. nr. 24 1. febr. Lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum, 237. XVII Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. 5. gr., 237. 11. gr., 237. — nr. 24 1. april. Reglugerð um mannskaðaskýrslur og rann- sókn á fundnum líkum, 70. — nr. 35 1. febr. Lög um viðauka við lög nr. 78 19. júní 1933 um kreppulánasjóð, 251, 252, 253. 5. gr., 252, 253. 16. gr., 253. — nr. 49 15. júlí. Reglugerð um tilbúning og dreifingu á mat- vælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum, 237. 7. gr., 237. — nr. 85 23. júní. Lög um meðferð einkamála i héraði, 100. 12. gr., 97. 71. gr., 200. 82. gr., 20. 108. gr., 48, 104. 109. gr., 65, 104. 110. gr., 65, 104. 113. gr., 32. 114. gr., 77. 115. gr., 77. 117. gr., 208. 120. gr., 82. 112. 147. gr., 84. 148. gr., 84. 166. gr., 315. 188. gr., 98. 191. gr., 66. 193. gr., 104, 108, 316. — nr. 105 23. júní. Lög um breyting á lögum nr. 18. 31. maí 1927, um iðju og iðnað, og lögum nr. 85 19. júni 1933, um breyting á þeim lögum, 219, 318. 15. gr., 220, 318. — nr. 106 23. júní. Lög um útsvör. 6. gr., 247, 277. 8. gr., 64, 65, 123, 124, 324, 325. 9. gr., 124. — nr. 133 28. des. Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt. 6. gr., 181. 1937 nr. 46 13. júní. Lög um samvinnufélög, 68, 134, 136, 137, 147, 281. 1. gr., 134. 2. gr., 134. 3. gr., 134, 135, 136. 143. Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XIX 39. gr., 134. 42. gr., 136. — nr. 63 31. des. Lög um tollheimtu og tolleftirlit, 126, 238. 27. gr., 238. 1938 nr. 47 11. júni. Lög um fasteignasölu, 237, 239. 1. gr., 239. 11. gr., 239. — nr. 80 11. júní. Lög um stéttarfélög og vinnudeilur. 44. gr., 216. 1939 nr. 10 4. april. Lög um gengisskráningu og ráðstafanir í þvi sambandi. 7. gr., 39. 1940 nr. 19 12. febr. Almenn hegningarlög. 6. kafli, 85, 292, 293. 15. kafli, 260. 23. kafli, 44, 93, 189. 24. kafli, 111. 26. kafli, 8, 126, 134, 136, 137, 241, 260, 292. 27. kafli, 8, 126. 2. gr., 5, 6, 11, 14, 43, 44, 46, 84, 188, 292. 22. gr., 125, 266. 56. gr., 292, 293. 68. gr., 111, 128, 242, 266. 71. gr., 266, 270. 78. gr., 51, 59. 112. gr., 158. 142. gr., 266. 200. gr., 84. 202. gr., 84. 215. gr., 188. 219. gr., 44, 46. 241. gr., 49, 225. 244. gr., 111, 242, 266, 292. 245. gr., 266. 247. gr., 5, 11, 125, 147. 249. gr., 147. 254. gr., 128. 255. gr., 242. 256. gr., 292. 261. gr., 6. 263. gr., 128. — nr. 51 12. febr. Lög um gengisskráningu og ráðstafanir Í Því sambandi. 7. gr., 39. XX 1941 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. nr. 66 7. mai. Lög um striðsslysatryggingu sjómanna. 2. gr., 164. nr. 75 7. mai Bifreiðalög, 44. nr. 91 14. mai. Lög um húsaleigu. 1. gr., 39. nr. 119 5. júlí. Bráðabirðalög um fjarskipti. 7. gr., 59. nr. 199 28. des. Reglur um viðskipti talstöðva og loftskeyta- stöðva í Íslenzkum skipum, 51, 52, 60, 62. 4. gr., 52. 10. gr., 52. nr. 200 28. des. Reglugerð um notkun loftskeytastöðva og talstöðva í íslenzkum skipum, 60, 62. 1. gr., 59, 61, 62. 4. gr., 51, 59. nr. 13 5. maí. Lög um viðauka við lög nr. 63 31. des. 1937, um tollheimtu og tolleftirlit, 125, 126, 128. nr. 22 28. mai. Lög um breyting á bifreiðalögum nr. 75 7. maí 1940, 44. nr. 23 16. júní. Bifreiðalög, 44, 93, 159, 260, 305. 6. g.r, 95. 7. gr., 188. 9. gr., 43, 95. 10. gr., 95. 20. gr., 266. 23. gr., 157, 159, 188, 266, 306. 26. gr., 43, 46. 27. gr., 46, 157. 28. gr., 43. 28. gr., 43. 38. gr., 43, 46, 95, 157, 159, 188, 266, 306, 39. gr., 44, 266, 304, 306. 40. gr., 158. nr. 24 16. júní. Umferðarlög, 93, 158. nr. 30 27. júni. Lög um fjarskipti. 10. gr., öl. 27. gr., ól. nr. 36 20. marz. Reglugerð um breyting á reglugerð um notkun loftskeytastöðva og talstöðva í íslenzkum skipum frá 28. des. 1940. 1. gr., 59. nr. 37 20. marz. Sérreglur um notkun talstöðva í skipum, sem sigla milli Íslands og Stóra-Bretlands, 59, 60, 62. nr. 76 27. júní. Lög um breyting á lögum nr. 66 7. maí 1940, um stríðsslysatryggingu sjómanna. Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XXI 2. gr., 109, 164, 165, — nr. 106 8. sept. Lög um húsaleigu. 3. gr., 299. il. gr., 299. — nr. 107 8. sept. Bráðabirgðalög um viðauka við og breyting á lögum 8. sept. 1941, um húsaleigu. 2. gr., 211. — nr. 126 9. des. Lög um viðauka við og breyting á lögum 8. sept. 1941 um húsleigu. 2. gr., 211. 1942 nr.62. Lög um eftirlit með ungmennum o. fil. 3. gr., 287, 288. IV. Efnisskrá. A. Atriðisorð efnisskrár. Ábyrgð. Aðför. Aðgerðarleysisverkanir. Aðild. Aðiljaskýrslur. Áfengislagabrot. Áfrýjun. Sbr. kæra. Áfrýjunarleyfi. Ágreiningsatkvæði. kvæði. Ákæruvald. Aldur. Alþjóðalög. Analógia. Sjá lög, lögskýring. Árekstur skipa. Ásetningur. Sjá saknæmi. Atvinnuréttindi. Sjá svipting réttinda. Auðgunarregla. áfrýjunarleyfi, Sjá sérat- Barnavernd. Sjá vernd. Barnsfaðernismál. Bifreiðir. Björgun. Blóðrannsókn. Blöð. Sjá dagblöð. Borgaraleg réttindi. Börn og foreldrar. Sjá foreldra- vald. ungmenna- Dagblöð. Dagsektir. Dómar og úrskurðir. Dómarar. Dómstólar. stjórnvalda. Sbr. valdmörk Eftirgrennslan brota. Sjá opin- ber mál. Eftirlaun. Sjá lifeyrir. Eiður. Embættismenn og sýslunar. Sjá opinberir starfsmenn. Embættistakmörk yfirvalda. Sjá valdmörk stjórnvalda. Embættisvottorð. Sjá skjöl. Endurgreiðsla. Fasteignasala. Fasteignir. Félagsdómur. Félög, félagsskapur. Fiskveiðar. Fjarskiptalög. Fjársvik. Sjá svik. Fógetagerðir. Sbr. aðför, inn- setningargerðir, útburðar- gerðir. Foreldravald. Forkaupsréttur. Forsendur. Framfærsla. Framkröfur (Regres). Frávísun. Frestir. Efnisskrá. Gagnsakir. Sjá málasamlag. Gáleysi. Gengi. Gerðardómur. Gjafsókn. Gjafvörn. Gripdeild. Grunnleiga. Sjá leiga. Gæzluvarðhald. Hafnsögumenn. Sjá skipa. Hagsmunaárekstur. Handtaka. Hegningarauki. Heimilisfang. Heimvísun. Hlutdeild. Húsaleigulög. Sbr. leiga. leiðsaga. lögjald. Iðnlög. Innheimta. Innsetningargerðir. Ítrekun. Játning. Sjá aðiljaskýrslur. Kaup og sala. Kreppuskil. Kröfuréttindi. Sjá árekstur. Kynferðisbrot. Kæra. hagsmuna- Leiðbeiningarskylda dómara. Leiðsaga skipa. Leiga. Lifeyrir. Liftrygging. Sjá tryggingar. Líkamsáverka.r Líkur. Lög, lögskýring. Lögreglumenn. Málasamlag. Málflutningsmenn. XKIII Málflutningur. Málshöfðun. Málskostnaður, sbr. ómaksbæt- ur, gjafsókn. Málsmeðferð. Manndráp. Mat og skoðun. Sbr. blóðrann- sókn. Okur. Ómaksbætur. Ómerking. Ómöguleiki. Opinber mál. Sbr. aðiljaskýrsl-. ur, ákæruvald, líkur, mat og skoðun, sönnun, vitni. Opinberir starfsmenn. Ósæmileg ummæli. meiðingar. Sjá æru- Præclusion. Sjá vanlýsing. Rangar skýrslur fyrir dómi. Rannsókn brota. Refsingar. Réttarfarssektir. Sakhæfi. Samningar. Samvinnufélög. Sáttir. Sératkvæði. Siðferðisbrot. Sjá kynferðisbrot. Siglingar. Sjó- og verzlunardómur. Sjómannalög. Sjá siglingar. Sjóveð. Skaðabætur. Skattar og gjöld. Skipti. Skjöl. Skuldajöfnuður. Skuldamál. Slysatryggingar. Sjá tryggingar. Stjórnarfar. XXIV Stjórnarskráin. Sveitarstjórn. kreppuskil, stjórnarfar. Svik, sviksamlegt atferli. Svipting réttinda. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. aðiljaskýrslur, eiður, líkur, mat og skoðun, skjöl, vitni. Talstöðvar. Sjá fjarskipti. Tollög. Tryggingar. Umboðssala. Umferðarlög. Ungmennavernd. Upptaka eignar. Úrskurðir. Útburðargerðir. Sjá framfærsla,- Efnisskrá. Útivist aðilja. Útrýming kröfu. Sjá vanlýsing. Útsvör. Sjá skattar og gjöld. Valdmörk stjórnvalda. Vanlýsing. Varðskip. Varnarþing. Veiðiréttindi. Verzlun. Sjá fasteignasala. Vextir. Vinnusamningar. Vitni. Vixlar. Þjófnaður. Ærumeiðingar. Örorka. B. Efnisskrá. Ábyrgð. a) Ábyrgð á athöfnum starfsmanna. Er verið var að vinda vörur upp úr skipslest, féll pappirs- strangi úr knippi því, er upp var undið, í höfuð A verka- manni, er vann í skipslestinni. Í máli A gegn B, sem af- fermingu hafði á hendi fyrir sinn reikning, til greiðslu meiðslabóta, þótti mega ætla, að slysinu hefði mátt af- stýra, ef maður sá, sem lestaropsins átti að gæta á þil- fari, hefði ekki jafnframt átt að gegna þar öðru starfi. Með því að verkstjóra B mátti kenna um þenna galla um mannaskipan á þilfari, þá var B talið skylt að bæta A tjón hans kunnáttumanna, sl 199 b) Ábyrgð á tækjum. A verkamaður, sem vann í skipslest að uppskipun varnings, varð fyrir því slysi, að vörustrangi, er vinda átti upp úr lestinni, féll í höfuð honum. Talið sannað með álitsgerð að uppskipunartæki hafi ekki verið ss eene...r. 199 lastverð Aðför. „A hafði með samningi við B tekizt á hendur viðgerð á húsi hans. B afhenti A jafnframt tvo víxla, er hann hafði Efnisskrá. XXV samþykkt. Skyldi A selja vixlana og skila B nokkru af fé því, er fyrir þá fengizt, en fá sjálfur afganginn fyrir húsviðgerðina. Eftir að A hafði selt víxlana, fór fram árangurslaust fjárnám hjá honum til tryggingar kröfu C. Hafði A þá í vörzlum sinum peninga og skuldakröfur, er hann hafði fengið fyrir vixlana, en hvorki hafði hann þá staðið B skil á þeim hluta andvirðisins, er til hans átti að renna, né lokið viðgerð á húsi hans. Við fjár- námið skýrði A ekki frá því, að hann hefði verðmæti þessi í vörzlum sínum. Eins og umráðarétti A yfir fé þessu var háttað, þótti hann ekki hafa unnið til refs- ingar með því að vísa ekki á það til fjárnáms ....... Við fjárnám hjá A, er reyndist árangurslaust, vísaði hann ekki á fasteign, sem hann átti, en skráð var á nafn ann- ars manns. Í sakamáli gegn A út af þessu kom það upp, að fasteignin var svo veðbundin, er fjárnámið var reynt, að ekki þótti gerandi ráð fyrir því, að skuld sú, er fjár- námi skyldi tryggja, fengist að nokkru greidd af and- virði hússins, ef það yrði selt, enda ekkert upp komið um það, að fjárnám í arði eignarinnar, sem A notaði sjálfur a. m. k. að nokkru leyti, hefði komið gerðarbeið- anda að gagni. Þótti því ekki verða staðhæft, að A hefði með því að visa ekki á húsið gerzt sekur við 38. gr. laga nr. 19/1887, enda tók 261. gr. laga nr. 19/1940 ekki til verknaðarins, sem framinn var fyrir gildistöku þeirra, sbr. 2. gr. sömu laga ...............0.0000... 5 a Aðgerðarleysisverkanir. Banki (B) hafði innheimt kröfur fyrir erlent firma (A). Eftir að gengisfall hafði orðið á ísl. krónu, krafðist A þess, að B greiddi innheimtuféð í erlendri mynt og með því gengi, er var á ísl. krónu, þegar kröfurnar voru inn heimtar. Þar sem B hafði, þegar efni urðu til, sagt af sér ábyrgð á því að greiða féð í erlendri mynt á ákveðn- um tímum og A hafði látið það við gangast um langan tíma, að B leysti ekki af höndum greiðslu í erlendri mynt, þá þóttu kröfur A ekki á rökum reistar ........ 22 A, leigutaki frystihúss, fór úr húsinu samkvæmt útburðar- úrskurði fógeta, en áskildi sér rétt til að áfrýja úrskurð- inum. Nokkru síðar seldi hann þó frystivélar hússins, er hann hafði átt, og enn síðar eignaðist B vélarnar. Tók B þá húsið á leigu og hóf þar frystihússrekstur. Er A áfrýjaði úrskurðinum, voru nær 9 mánuðir liðnir frá því að hann vék úr húsinu og meira en 7 mánuðir frá því að B hóf þar rekstur sinn. Eftir að úrskurðurinn XxvI Efnisskrá. hafði verið úr gildi felldur i hæstarétti, krafðist A inn- setningar í húsið, en því var mótmælt af eiganda húss- ins og B. Talið var, að þar sem A hafði verið kunnugt um leigutöku og starfrækslu B í húsinu, þá hafi honum borið að hraða eftir föngum áfrýjun úrskurðarins, ef hann hugðist að svipta B afnotum húsnæðisins. Og þar sem áfrýjun hafi dregizt svo lengi, þá hafi B, vegna þessa aðgerðarleysis A, mátt gera ráð. fyrir því, að A hyggðist ekki að svipta hann húsnæðinu. Var innsetn- ingarkröfu A því hrundið .......0000000 0000... 160 Brezkt firma, A, krafði B kaupmann um andvirði vöru. B, er taldi sig söluumboðsmann A, kvaðst eiga rétt til um- boðslauna úr hendi A og krafðist lækkunar á stefnu- kröfunni. Í málinu kom það upp, að A hafði tilkynnt B í jan. 1942, að umboðslaun yrðu ekki greidd honum, og hafði B ekki andmælt þessu fyrr en í marzmán. sama ár. Þóttu þessi mótmæli B hafa verið of seint uppi höfð, og var honum dæmt að greiða skuldina að fullu 221 Aðild. Vátryggingarfélagi stefnt í héraði til réttargæzlu í fébóta- máli út af bifreiðarslysi .........002000. 000... 1 Skipið A varð fyrir ásiglingu skipsins B. Eigandi A höfð- ar mál fyrir sína hönd og skipverja skipsins Á gegn eigendum og vátryggjendum skipsins B til bótagreiðslu 28 A höfðaði í héraði mál á hendur eigendum og vátryggjend- um skipsins B og farms þess til greiðslu bjarglauna. Í niðurlagi héraðsdóms var aðeins eigendum og vátryggj- endum skipsins dæmt að greiða bjarglaun, en ekki getið skyldu eigenda og vátryggjenda farmsins. Héraðsdómi var áfrýjað af hálfu beggja aðilja, og enda þótt hvorug- ur þeirra krefðist ómerkingar héraðsdóms vegna þessa atriðis, þá var dómurinn samt ómerktur með skirskotun til 113. gr. laga nr. 85/1936 og málinu vísað heim til dómsálagningar af nýju .......0000s0ersnn enn 32 A höfðaði mál gegn B til heimtu ofgreidds söluverðs síldar. B véfengdi aðild A, með því að C hefði lagt fram féð til greiðslu söluverðsins, og ætti hann því aðildina. Í hæstarétti var lagt fram óvéfengt vottorð C þess efnis, að A ætti endurgjaldskröfuna. Voru því mótmæli B gegn aðild A ekki tekin til greina ...........00..... 53 A seldi sonarsonum sinum, B og C jörðina X. Viðkomandi sveitarfélag taldi sig eiga forkaupsrétt að jörðinni og höfðaði mál til gildis hans gegn þeim A, B og C sam- eiginlega .......0022..0 0000 153 Efnisskrá. XXVII Hjón sækja sameiginlega mál til þess að fá barn sitt afhent úr höndum fósturforeldra þess og stefna báðum fóstur- foreldrunum ........2.000002 02. 181 Í máli A á hendur B var sakarefni skipt þannig, að fyrst gekk í héraði úrskurður um aðild B, en síðar var málið dæmt þar að öðru leyti. Úrskurðinum var áfrýjað með dómi í aðalmálinu ..............0.002. 000. 199 A verkamaður varð fyrir slysi í uppskipunarvinnu úr er- lendu skipi. Höfðaði hann mál til slysabóta á hendur B, er annazt hafði uppskipunina. B krafðist sýknu sök- um aðildarskorts, þar sem beina ætti bótakröfunni að eigendum skipsins. Talin var alkunna, að B hefði árum saman haft á hendi fermingu og affermingu nefnds skips fyrir sinn reikning, ráðið menn í sínu nafni til Þeirra verka og goldið þeim verkalaun. Var sökin því talin rétt höfðuð á hendur B ...............0........ 199 Fasteignamatsmenn P-hrepps ákváðu að taka til afnota handa húsnæðislausum manni, J, íbúð í húsi S, þar á meðal herbergi, er G kennslukona hafði á leigu, en hana töldu fasteignamatsmennirnir utansveitarkonu og leigumála hennar óheimilan, sbr. 2. gr. laga nr. 107/1941. Neit- aði G að víkja úr herberginu, og kröfðust fasteignamats- mennirnir þá ásamt J útburðar á henni og fengu þeirri kröfu framgengt. G áfrýjaði útburðargerðinni og stefndi fasteignamatsmönnunum til greiðslu miskabóta. Hæstirétt- ur taldi útburðinn ólöglegan og dæmdi fasteignamats- mennina, er gert höfðu sig að aðiljum við útburðargerð- ina, til þess að greiða G miskabætur ................ 208 Máli á hendur A haldið áfram að honum látnum gegn dánar- búi hans .......0200000 00. nn nn 221 E, fyrrverandi skipstjóri á einu af varðskipum ríkisins, höfðaði mál á hendur Skipaútgerð ríkisins (S) til greiðslu bóta vegna óréttmætrar starfssviptingar. S taldi E eiga að beina máli sínu að ráðherra, og krafðist sýknu vegna aðildarskorts. Tók héraðsdómur þá kröfu til greina. Hæstiréttur taldi hins vegar, að krafa um sýknu sökum aðildarskorts væri ekki á rökum reist, og væri aðeins athugandi, hvort forstjóri ríkisstofnunarinnar S hafi verið bær til að svara til sakar í málinu, þ. e. hvort vísa hefði átt því frá dómi vegna skorts hans á umboði 271 Aðiljaskýrslur. a) Einkamál. Kona, sem ætlaði að ganga yfir þvera akbraut, en sneri aft- ur á miðjum veginum, varð fyrir bifreið og hlaut meiðsl XXVIII Efnisskrá. af. Í skaðabótamáli hennar gegn bifreiðarstjóranum hélt hún því fram, að hún hefði ekki orðið bifreiðarinnar vör fyrr en við áreksturinn. Skýrsla hennar um það, hvernig hún hagaði göngu sinni á veginum áður en slysið varð, kom ekki að öllu heim við frásögn sjónar- votta .....00.20000 nn Bifreiðarstjóri, er ók á konu og lemstraði hana, kvaðst hafa séð til ferða konunnar áður en áreksturinn varð, en bú- izt við, að hún hagaði göngu sinni öðru vísi en hún BEFÐI .........00....0.0 Ýmsir kröfuliðir í skaðabótamáli teknir til greina, með því að upphæðir þeirra höfðu engum sérstökum andmælum SÆtE ........000000. ns 1, A tók við sild.af B og seldi hana til Sviþjóðar. Í máli, er milli Þeirra reis út af skiptum þessum, taldi B, að A hefði keypt af sér síldina, en A hélt þvi fram, að hann hefði aðeins tekið hana í umboðssölu. B kannaðist við, að endurgjald til hans fyrir síldina ætti að fara eftir þvi, hversu hátt verð A fengi fyrir hana í Sviþjóð. Var þvi talið, að B hefði falið A umboðssölu á síldinni ...... S-kaupstaður lagði útsvar á félagið A. Í lögtaksmáli til heimtu útsvarsins var viðurkennt af hálfu kaupstaðar- ins, að félagið ætti lögheimili í A-kaupstað, en því hald- ið fram, að starfræksla félagsins í S-kaupstað væri með þeim hætti, að álagning útsvars þar væri heimil Í máli sveitarfélags gegn samvinnufélagi til heimtu samvinnu- skatts var héraðsdómur og málsmeðferð í héraði ómerkt m. a. vegna þess, hve lélega málið var skýrt af hendi málflytjenda í héraði. Var talið, að skriflegar greinar- gerðir aðilja sjálfra veittu helzt, auk matsgerða og vitnis- burða, fræðslu um staðreyndir málsins, að svo miklu leyti sem eigi skorti fræðslu um þær .............. Sú athugasemd var í hæstarétti gerð við meðferð útburðar- máls í héraði, að fógeti hefði átt að taka í dómi skýrsl- ur af aðiljum samkvæmt 114. og 115. gr. laga nr. 85/1936 ....00.00. 0000 K, er verið hafði vinnukona hjá kvæntum manni, M, sumarið 1937, ól barn í júní 1938 og kenndi M það. Kvaðst hún þrisvar hafa haft samfarir við M á heimili hans í sept- ember 1937. M neitaði því hins vegar, að hann hefði nokkru sinni haft samfarir við K. Í barnsfaðernismáli K á hendur M þótti ekkert fram komið, er sérstaklega styrkti framburð K, og voru úrslit málsins látin velta Á Eiði M .............0 0. Í skuldamáli, er rekið var í héraði, krafðist stefndi framlagn- 15 53 63 65 71 79 Efnisskrá. ingar tiltekinna skjala af stefnanda, en stefnandi skarst undan að leggja þau fram. Eftir að dómari hafði tekið ágreiningsefni þetta til úrskurðar, aflaði hann sér skrif- legrar yfirlýsingar stefnda um það, til hvers hann ætlaði að nota umrædd skjöl í málinu. Var skjal þetta lagt fram í dómi, án þess að stefnanda væri gefinn kostur á að kynna sér það samkvæmt 120. gr. laga nr. 85/1936. Var þetta vitt í hæstarétti, en ekki þótti þurfa að ómerkja úrskurðinn vegna þessa galla á meðferð málsins, með því að efni skjalsins virtist ekki hafa ráðið úrslitum um niðurstöðu hans .........0.0000000.0n nn Í skaðabótamáli vegna rofs á samningi um fasteignakaup greindi aðilja á um það, hvort fullnaðarsamningur hafi verið á kominn um kaupin ........0.0000000.0000.0.. A sótti B til greiðslu ætlaðrar auðgunar, er hann taldi fara í bága við lög nr. 73/1933. Skýrsla, er tekin hafði verið af B fyrir lögreglurétti, sýndi það, að hann hafði ætlað að tryggja sér eftir föngum 4000 króna endurgjald fyrir að leggja fram 3500 krónur í þágu A. En með því að trygging þessi brást, þótti ekki sannað, að B hefði tek- izt að afla sér ólögmæts ávinnings á kostnað A ...... Í skaðabótamáli úrskurðaði hæstiréttur, að lagt skyldi fyrir héraðsdómarann samkvæmt analógiu 120. gr. laga nr. 85/1936, að afla skýrslna aðilja um málsatvik, svo fremi annarhvor þeirra kynni að óska þess ................ Í útburðarmáli taldi leigusalinn, A, leigutakann, B, hafa lofað því að flytjast úr leiguibúð sinni. B kvaðst hafa gengizt inn á það með tilteknum skilyrðum, og greindi aðilja á um þetta ........0.0.00.. se Félag var skrásett í A-kaupstað, en hafði atvinnurekstur og skrifstofu í S-kaupstað, og var lagt útsvar á félagið þar. Í máli til heimtu útsvarsins viðurkenndi fyrirsvarsmað- ur félagsins, að það hefði engan atvinnurekstur né skrif- stofu í A-kaupstað. Var S-kaupstaður því talinn raun- verulegt heimili félagsins ...........00.000000...0..0.. Útsvar var lagt á félagsskap þriggja manna, er taldir voru hafa rekið sildarútveg í félagi sumarið 1940. Þrátt fyrir neitun þeirra, þótti sannað, m. a. með yfirlýsingu eins Þeirra í öðru útsvarsmáli, að félag hefði með þeim verið A var stefnt vegna ófjárráða sonar síns til þess að þola riftur á kaupsamningi. Í flutningi málsins í héraði gaf A skýrslu um atriði, er málið vörðuðu ................ Leigutaki húsnæðis varð að hverfa úr íbúð sinni fyrir lok leigutima vegna vanefnda leigusala. Í máli til greiðslu skaðabóta út af vanefndunum staðhæfði leigusalinn, að. XKIX 99 112 118 122 148 153 XXK Efnisskrá. leigutakinn hefði samþykkt að flytjast úr íbúðinni á þessum tíma, en ekki tókst honum að sanna það gegn mótmælum leigutakans .............00000.0.0......... Í skuldamáli greindi aðilja á um það, hvort kröfuhafi hafi krafið skuldara um greiðslu, áður en mál var höfðað Maður, er varð fyrir bifreið og sótti eiganda hennar til greiðslu bóta vegna meiðsla, kannast við, að hann hafi ekki veitt bifreiðinni athygli, fyrr en hún ók á hann Á keypti sauðfé af B samkvæmt tilboði, er B hafði gert hon- um, og greindi þar bæði tölu og verð sauðfjárins. Síðar galt A nokkurn hluta kaupverðsins, og kvittaði B fyrir Þeirri greiðslu. Kvaðst B í kvittun þessari hafa selt A sauðfé „eftir nánara samkomulagi, er síðar verður gengið frá.“ Í máli B gegn A til heimtu eftirstöðva söluverðsins greindi aðilja á um það, hvað felast ætti í hinum tilvitn- uðu orðum. Kvað A þau merkja það, að kaupverð ætti að lækka frá því, er upphaflega greindi í tilboði B, en B taldi orðin aðeins lúta að greiðslutíma eftirstöðvanna. Var sönnunarbyrði þess, að B hefði fallizt á lækkun kaupverðsins, talin hvíla á A ...........0..0.000000... Í barnsfaðernismáli hélt K því fram, að M, sem var kvæntur, hafi komið á heimili hennar og haft þar samfarir við hana, en M neitaði þvi. Með því að K þótti trúverðari, var málið látið velta á eiði hennar .................. b) Opinber mál. Bifreiðarstjóri, er kærður var fyrir gálausan akstur, sem slys hlauzt af, gefur skýrslu um akstur sinn, er að sumu leyti samrýmist ekki skýrslum sjónarvotta ............ Skipstjóri játar brot á reglum um talstöðvar í skipum .... Í máli ákæruvaldsins á hendur bifreiðarstjóra út af gálaus- um akstri, er mannsbana hafði í för með sér, var lagt fyrir héraðsdómara að afla nánari skýrslna ákærða um atvik að slysinu „............0.0.00. 0200. 00 nn A var sakaður um að hafa verið áberandi ölvaður á almanna- færi. Hann kannaðist við að hafa fundið á sér áfengis- áhrif, en neitaði því, að hann hefði verið ölvaður. Sann- að þótti með skýrslum lögregluþjóna, að A hefði verið áberandi Ölvaður ...........0.200.000 0. Þrir menn kannast við að hafa haft kynferðileg mök við stúlkubörn .................. 0000... Drengur varð fyrir bifreið og hlaut bana af. Í máli ákæru- valdsins á hendur bifreiðarstjóranum út af slysi þessu hélt hann því fram, að drengurinn hafi, er bifreiðin var i 1—2 metra fjarlægð frá honum, hlaupið út á veginn 227 247 254 311 43 öl 84 Efnisskrá. fyrir bifreiðina, og hafi verið ógerningur að afstýra slysi. Þessi skýrsla, sem studd var af framburði eins vitnis, var lögð til grundvallar í málinu .............. Bifreiðarstjóri játar, að hann hafi ekið bifreið sinni með óvirku horni, óvirkum hraðamæli og litt nothæfum hemlum .......c0sessr sr Kona játar á sig stuld peninga og áfengis af manni, er komið hafði ölvaður heim til hennar og gist hjá henni ...... Fjórir menn kannast við að hafa keypt vörur af birgðavör- um brezka hernámsliðsins hér á landi langt undir venju- legu verði. Þeir töldu sig ýmist hafa álitið seljendur hafa heimild til sölunnar eða ekki hafa gert sér grein fyrir, hvernig heimild þeirra væri háttað. Þeir voru allir taldir hafa gerzt sekir við 247. gr. sbr. 22. gr. laga nr. 19/1940 og 1. gr. laga nr. 13/1941 ......0.0000....- Bifreiðarstjóri játar að hafa ekið bifreið með áhrifum áfengis ........20.00 nr A bifreiðarstjóri var sakaður um að hafa ekið bifreið sinni með áhrifum áfengis og valdið mannsbana með áakstri. A játaði áfengisáhrifin, en kvaðst ekki hafa orðið þess var, að bifreið hans hefði snert nokkurn mann á göt- unni. Þó vildi hann ekki draga í efa, að hann hefði rek- izt á manninn, án þess að hann yrði þess var. Stúlka, sem var í bifreið A, kvaðst hafa orðið þess vör, að bif- reiðin kæmi við mann, og hafi hún þá þegar sagt Á frá því, en hann hafi ekki sinnt því. A neitaði því, að hann hefði heyrt stúlkuna hafa orð á þessu .......... Tveir menn kannast við að hafa auglýst í blaði, að þeir hefðu með höndum kaup og sölu fasteigna. Þar sem þeir höfðu ekki rétt til að stunda fasteignasölu, voru þeir taldir sekir við lög nr. 47/1938 c00c Maður játar á sig peningastuld .........00000.......0.000. A var sakaður um að hafa ekið bifreið ölvaður. Hann kann- aðist við áfengisáhrifin, en kvaðst ekki hafa ekið bifreið- inni í umrætt sinn, heldur hefði B gert það. Þegar B kom fyrir dóm, kvað hann þessa skýrslu A rétta. Síðar játuðu þeir þó báðir, að þessi frásögn þeirra væri röng, og hefði A ekið bifreiðinni ölvaður, en síðar fengið B til að bera rangt fyrir dómi um þetta .......00.00.... Maður játar á sig gripdeild ......0000000000000.. 00... Maður kannast við að hafa verið áberandi ölvaður á al- mannafæri .............s0 ns ss Maður, er sakaður var um að hafa tekið spýtu nokkra í heim- ildarleysi, neitaði töku hennar, og þótti sök hans ekki sönnuð ........ 0 XKKI 92 92 110 157 236 240 259 259 268 XKXKXII Efnisskrá. Bifreiðarstjóri játar ölvun, en neitar því, að hann hafi ekið bifreið ölvaður. Með skýrslum vitna þótti þó sök hans SÖNNUÐ ........0.000000.0 000 Maður kannast við að hafa bruggað áfengi, er fannst í vörzi- um hans, og kveðst. hafa ætlað það til sölu .......... Áfengislagabrot. Manni dæmd refsing fyrir ölvun á almannafæri ...... 1, Bifreiðarstjóri dæmdur til refsingar og sviptur ökuleyfi æfi- langt fyrir itrekaða ölvun við bifreiðakstur .. 157, 259, Að því fundið, að í refsimáli gegn A bifreiðarstjóra fyrir ölvun við akstur hafði hvorki verið rannsakað né dæmt brot B, er veitt hafði A áfengi ...................... Fótgangandi maður varð fyrir bifreið og hlaut bana af. Bif- reiðarstjórinn, A, var með áhrifum áfengis og þótti hafa ekið gálauslega. Var hann dæmdur til refsingar og svipt- ur Ökuleyfi æfilangt. Við ákvörðun ökuleyfissviptingar Þótti það þyngja sök A, að eftir slysið, sem hann að visu kvað sig ekki hafa orðið varan við, ók hann til skemmti- staðar og neytti þar meira áfengis, en ætlaði þó að aka bifreiðinni aftur þaðan og heim til sin .............. Manni dæmd refsing eftir 17. gr. sbr. 37. gr. laga nr. 33/1935 fyrir neyzlu áfengis inni í veitingahúsi .............. Manni dæmd refsing fyrir ólöglegan tilbúning áfengis .... Áfrýjun. Sbr. áfrýjunarleyfi, kæra. Ný skjöl lögð fram í hæstarétti .................... 1, 53, Í héraði höfðaði A mál á hendur eigendum og vátrvggjend- um skipsins B og farms þess til greiðslu bjarglauna. Í niðurlagi héraðsdóms var aðeins eigendum og vátryggj- endum skipsins dæmt að greiða bjarglaun, en hvorki hafði héraðsdómari sýknað eigendur og vátryggjendur farmsins af kröfunni á hendur þeim né vísað þeirri kröfu frá dómi. Báðir aðiljar áfrýjuðu héraðsdómi, og enda þótt hvorugur þeirra krefðist ómerkingar dómsins vegna greindrar vöntunar um dómsorð, þá var dómur- inn samt ómerktur í hæstarétti með skirskotun til ana- logiu ákvæða 113. gr. laga nr. 85/1936 og málinu vísað heim til dómsálagningar af nýju .................... Í útburðarmáli féll úrskurður fógeta á þá leið, að leigutakinn A skyldi borinn út úr leiguhúsnæði sínu í húsi B. A galt B eftir það málskostnað samkvæmt Þeim úrskurði, en síðar áfrýjaði hann úrskurðinum og krafðist þess, að hann yrði úr gildi felldur. Með því að sýnt þótti, að málskostnaðargreiðslan hefði farið fram á þeirri for- 304 308 268 304 157 187 259 308 242 32 Efnisskrá. XKKXII sendu af hálfu A, að hann héldi húsnæðinu framvegis, þá þótti hann ekki hafa fyrirgert rétti til áfrýjunar með greiðslunni, þar sem sú forsenda brást .............. 38 A höfðaði mál gegn B til greiðslu fébóta. Er málið var þing- fest í héraði, sótti B ekki þing, og var málið tekið til dóms. Áður málið væri dæmt, fór B fram á það í hér- aði, að málið yrði endurupptekið, en því var synjað með úrskurði dómara. Var sá úrskurður kærður til hæstarétt- ar, en staðfestur þar. Var málið nú dæmt í héraði eftir málsútlistun A og skilríkjum hans. B áfrýjaði dóminum til hæstaréttar og kom þar fram vörnum. Var hann sýkn- aðnr af fébótakröfu A, en dæmdur til að greiða A máls- kostnað, þar sem hann hefði með vanrækslu um þing- sókn í héraði valdið því, að málið var þar ekki skýrt svo sem átt hefði að vera ........0.000000 00... 96 Úrskurður um öflun framhaldsskýrslna í einkamáli sam- kvæmt analogíu 120. gr. laga nr. 85/1936 ............ 112 A leigði húsnæði af B og rak þar frystingu fisks, en sjálfur átti hann frystivélarnar. Samkvæmt kröfu B féll fógeta- úrskurður um það, að A skyldi rýma húsnæðið vegna vanskila. Fór A þá úr húsinu, en áskildi sér rétt til áfrýj- unar. Seldi A nú banka einum frystivélarnar, er kyrrar voru í húsinu, en bankinn seldi aftur C, er jafnframt tók húsið á leigu af B og hóf þar fiskfrystingu. Um 9 mánuðum eftir að útburðarúrskurðurinn var upp kveð- inn, áfrýjaði A honum til hæstaréttar og fékk hann felld- an. úr gildi. Krafðist A þá þess, að hann væri settur inn í umráð hússins á ný með fógetagerð, en því var mót- mælt af hálfu B og C. Hæstiréttur taldi, að með þvi að A hefði verið kunnugt um leigutöku og starfrækslu C í húsinu, þá hefði hann með hinum langa drætti á áfrýjun útburðarúrskurðarins svipt sig heimild til þess að fá af nýju umráð hússins, og var honum synjað innsetningar 160 Í skuldamáli A á hendur B var einum kröfulið vísað frá dómi í héraði, en að öðru leyti gekk efnisdómur um málið. A áfrýjaði og krafðist ómerkingar héraðsdóms í heild og heimvísunar málsins til dómsálagningar af nýju. Var ómerkingarkrafan reist á þeirri ástæðu einni, að héraðs- dómari hefði vísað greindum kröfulið frá dómi. Hæsti- réttur taldi kröfulið þenna ekki vera í svo nánu sam- bandi við sakarefnið að öðru leyti, að nauðsynlegt væri að dæma hann Í sama máli og aðrar kröfur málsins. Var ómerkingarkröfunni því hrundið ............0.00..0.. 166 Ákvörðun í héraðsdómi ekki breytt stefnda í vil, með því að hann áfrýjaði ekki .............00200000 000... 0... 181 XKKIV Efnisskrá. Í máli A á hendur B til greiðslu slysabóta var sakarefni skipt þannig í héraði, að fyrst var úrskurðað sérstaklega um aðild B, en málið siðar dæmt að öðru leyti. Úrskurð- inum var síðan áfrýjað með dómi í málinu, og taldi hæstiréttur það heimilt, þar sem úrskurðinum hafði ekki verið áfrýjað sérstaklega samkvæmt 5. mgr. 71. gr. laga nr. 85/1936 ........2.0000000 ns sn Fasteignamatsmenn P-hrepps, þrir að tölu, ákváðu að ráð- stafa húsnæði í húsi S til handa J, þar á meðal herbergi, sem G bjó í. Þrátt fyrir mótmæli S, úrskurðaði fógeti eftir kröfu J, að hann skyldi settur inn í húsnæðið. Með því að G neitaði að víkja úr herbergi sínu, úrskurð- aði fógeti eftir kröfu J og fasteignamatsmannanna, að hún skyldi borin út úr því. S áfrýjaði innsetningarúr- skurðinum og stefndi J. G áfrýjaði í öðru lagi útburðar- úrskurðinum og stefndi J og fasteignamatsmönnunum til ógildingar úrskurðinum og greiðslu miskabóta. Í hæstarétti voru mál þessi sameinuð eftir ákvörðun hæsta- réttar og með samþykki málflytjenda, sbr. 117. gr. laga nr. 85/1936. ........20000000 sn sess Áfrýjunarleyfi. Áfrýjunarfrestur liðinn ..................0...... 1, 38, 79, Ágreiningsatkvæði. Sjá sératkvæði. Ákæruvald. Á hafði eytt heimildarlaust í sjálfs sin þarfir fé B, er hann hafði undir höndum. B kærði A til refsingar fyrir atferli þetta, en áður rannsókn máls væri lokið, hafði A bætt B tjón hans. Féll B þá frá refsikröfu sinni, og með þvi að verknaður A var framinn fyrir gildistöku laga nr. 19/1940, þá var hann sýknaður með skírskotun til 256. gr. hegn- ingarlaga frá 25. júní 1869 .........0.020000 0000... Aldur. Þrir menn dæmdir sekir um kynferðileg mök við telpubörn .. Foreldrar krefjast afhendingar 12 ára gamallar dóttur sinnar úr höndum fósturforeldra hennar ...........00.0000... Alþjóðalög. Þrir menn voru kærðir til refsingar fyrir meint brot á lögum nr. 48/1933 sökum þess að þeir höfðu leiðbeint skipum á leiðsögusvæði leiðsögumannsins í Húnaflóaumdæmi. Með því að skip þau, er kærðu leiðbeindu, voru í þjónustu og 199 208 166 84 181 Efnisskrá. XKXV á valdi brezku herstjórnarinnar, var eigi talið, að réttur leiðsögumanna samkvæmt nefndum lögum tæki til slíkra skipa ......0..00000 00 senn Analógía. Sjá lög, lögskýring. Árekstur skipa. V/b A lá við bryggju í Sandgerði. Bar þá að v/b B, er ætlaði að leggjast við sömu bryggju. Rakst hann á A og laskaði hann. Skipstjóri B barði því við, að smávægileg vélarbil- un hafi valdið því, að hann gat ekki dregið úr ferð báts- ins í tæka tíð. Þetta þó ekki talin næg afsökun, enda hafði skipstjóri B látið hjá líða að gera nauðsynlegar ráð- stafanir, er hefðu getað forðað árekstri. Var B því talinn einn eiga sök á árekstrinum ........0.000000.00.0.00... Ásetningur. Í sambandi við samningsgerð A og B hafði A tekið við fé úr hendi B, er hann átti að ráðstafa í samræmi við ákvæði samningsins. A eyddi fénu síðar heimildarlaust í sjálfs sin þarfir. Í sakamáli gegn A út af atferli þessu þótti ekki sannað, að hann hefði í öndverðu með samningsgerð sinni við B ætlað að hafa fé af honum ........000000.0.000.. Atvinnuréttindi. Sjá svipting réttinda. Auðgunarregla. A hafði reynt að tryggja sér 4000 króna endurgjald fyrir það að lána B 3500 krónur. B sótti A síðar til greiðslu ætlaðr- ar auðgunar út af skiptum þessum, er í bága færi við lög nr. 73/1933. A var sýknaður, með því að ekki þótti sann- að, að honum hefði tekizt að auðgast ólöglega á kostnað B, þrátt fyrir upphaflega tilraun sina til þess .......... Barnavernd. Lagður fram úrskurður barnaverndarráðs í máli, er foreldrar höfðuðu til heimtu barns síns úr höndum fósturforeldra þess .........00200000 s.s Barnsfaðernismál. K kenndi M, sem var kvæntur, barn sitt, er hún ól 24. júní 1938. Var K vinnukona hjá M í sept. 1937, og kvaðst hún hafa haft samfarir við hann þar á heimilinu þrisvar í þeim mánuði. M synjaði þess, að hann hefði nokkru sinni“ haft samfarir við K. Þar sem ekkert kom fram, er sérstak- 300 28 99 181 XXXVI Efnisskrá. lega styrkti málstað K, voru úrslit málsins látin. velta á eiði M K kvaðst hafa haft samfarir við kvæntan mann, M, 9. maí 1939 og lýsti hann föður að barni, er hún ól 8. febr. 1940, M synjaði fyrir faðernið og benti á mann nokkurn, C er líklegur væri til að vera faðir barnsins. Samkvæmt niður- stöðu blóðrannsóknar gat C ekki verið faðir barnsins. Var K dæmdur fyllingareiður, með því að hún þótti trúverð- ari en M ............... en il Bifreiðir. Konan A ætlaði að ganga norður yfir götu, en er hún var komin miðja vega, sá hún bifreið koma að vestan og hop- aði fyrir henni. Varð hún þá fyrir bifreið B, er kom að austan, og hlaut af allmikil meiðsl. B, sem talinn var hafa ekið of hratt eftir aðstæðum, hafði ekki veitt athygli bif- reið þeirri, sem að vestan kom. Voru A og B bæði talin hafa verið óvarkár um för sína og sök beggja metin jöfn. Var B dæmt að bæta A hálft tjón hennar, þar á meðal þjáningabætur og örorku ............00.00...0.000 0... í A var að koma bifreið sinni af stað á sléttum vegi, en gekk treglega. Fór B þá eftir beiðni hans og ýtti aftan á bÞif- reiðina. Eftir að bifreiðin hafði hreyfzt lítið eitt áfram, kipptist hún snögglega aftur á bak og meiddi B. Talið, að þessi kippur bifreiðarinnar hljóti að hafa stafað af orku framleiddri í bifreiðinni og fyrir viljandi eða óvilj- andi tilverknað A. Þar sem slysið stafaði þannig af notkun bifreiðarinnar og ekki var sýnt fram á, að það hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir alla aðgæzlu af hálfu A, þá var eiganda bifreiðarinnar dæmt að greiða B slysa- bætur, þar á meðal fyrir þjáningar og óþægindi ...... 15 Á bifreiðarstjóri ók mjög hratt og gálauslega á götu í Reykja- vik. Varð maður fyrir bifreið hans og hlaut af því stór- fellda likamsáverka. A dæmd refsing fyrir brot á ákvæð- um 219. gr. laga nr. 19/1940 og ýmsum ákvæðum bif- reiðalaga og sviptur Ökuleyfi eitt ár ................ 43 A ók bifreið sinni vestur Suðurlandsbraut. Hann sá tvo drengi standa kyrra á norðurbrún brautarinnar, en veitti þeim ekki frekari athygli og dró ekki úr hraða bifreiðarinnar. Er A var að komast á móts við drengina, fór annar þeirra skyndilega inn á veginn í veg fyrir bifreiðina. Varð drengurinn fyrir bifreiðinni og hlaut af meiðsl, er leiddu hann til bana. Hraðamælir bifreiðarinnar og horn voru óvirk og hemlar litt nothæfir. A þótti ekki bera refsiverða sök á dauða drengsins og var sýknaður af ákæru um Efnisskrá. XKXVIL manndráp af gáleysi. Hins vegar var honum dæmd refs- ing fyrir brot á ákvæðum bifreiðalaga nr. 23/1941, 6., 9. og 10. gr. 2.....00000 000 Bifreiðarstjóra dæmd varðhaldsvist vegna ölvunar við akst- ur. Hann var og sviptur rétti ævilangt til að aka bifreið, enda hafði hann áður gerzt sekur um sams konar brot Í refsimáli á hendur bifreiðarstjóra vegna ölvunar við akstur var að bví fundið, að ekki hafði verið rannsak- að né dæmt brot manns nokkurs, er veitt hafði bif- reiðarstjóranum áfengi ............0..0.000 000... Bifreiðirnar A og B rákust saman á gatnamótum. Með því að A átti umferðaréttinn og B hafði ekið með óhæfilegum hraða, var B talin eiga alla sök á árekstrinum og eig- anda hennar dæmt að greiða eiganda A skaðabætur .. A ók bifreið sinni með áhrifum áfengis um götur Akur- eyrar. Sannað þótti, að hann hefði ekið á mann, er fannst lemstraður til ólífis á götu, þar sem A hafði ekið. Stúlka, sem var hjá A í bifreiðinni, kvaðst hafa orðið vör við árekstur og haft orð á því við A, en Á taldi sig ekki hafa orðið varan árekstrarins né heyrt stúlk- una inna að því, að árekstur hefði orðið. A var dæmd refsing fyrir að hafa valdið mannsbana í gáleysi. Svo var hann og sviptur ökuleyfi ævilangt, og var þá höfð. hliðsjón af því, að annað hvort hefði hann sýnt vita- vert kæruleysi með því að stöðva ekki bifreiðina, þeg- ar slysið varð, eða þá að eftirtektarnæmleika hans væri mjög ábótavant. Svo var A og metið það til þyngingar, að eftir slysið ók hann á skemmtistað og neytti þar meira áfengis, en ætlaði þó að aka bifreiðinni þaðan heim til sín .............02..0 0000... Er bifreið var að aka út af torgi, rakst hún á A, sem ætlaði að ganga eftir götunni framan við bifreiðina. Bifreiðar- stjórinn talinn hafa verið óvarkár, en hins vegar hafði A ekki heldur gætt fullrar varúðar. Sök skipt þannig, að bifreiðarstjórinn beri hana að %, en A að %. Voru A dæmdar bætur samkvæmt því úr höndum eiganda bifreiðarinnar .....................00. 000... A bifreiðarstjóri hafði ekið bifreið ölvaður. Þrætti hann fyrir brot sitt og fékk B bifreiðarstjóra til þess að bera ranglega fyrir dómi, að hann (B) hefði ekið bifreið- inn í umrætt sinn. A hafði áður gerzt sekur um akstur bifreiðar með áhrifum áfengis. Var A dæmd refsing eftir 1. mgr. 142. gr. sbr. 1. mgr. 22. gr. laga nr. 19/1940, 21. sbr. 39. gr. laga nr. 33/1935 og 23. sbr. 38. gr. laga nr. 23/1941. Svo var hann og sviptur ökuleyfi ævilangt. 92 157 157 174 187 254 XXXVIII Efnisskrá. B, sem áður hafði verið sviptur ævilangt ökuleyfi, en fengið réttindin aftur, var dæmd refsing eftir 1. mgr. 142. gr. laga nr. 19/1940. Svo var hann og á ný sviptur ökuleyfi ævilangt ...........0..000.000 0000. Bifreiðarstjóri, er talinn var sannur að þvi að hafa ekið bif- reið ölvaður á götum Reykjavíkur, dæmdur til að sæta varðhaldsvist og sviptur ökuleyfi ævilangt, enda var brot hans ítrekað ............0..0000020 0000 Björgun. Skipið W strandaði í Skerjafirði. Ekki tókst að bjarga skip- inu, en varðskipið Ægir ásamt 5 skipum öðrum, er öll voru á vegum Skipaútgerðar ríkisins, björguðu góssi úr því, er samtals nam að verðmæti um 310 þús. kr. Voru Skipaútgerðinni dæmd bjarglaun í einu lagi vegna þess- ara sex skipa, kr. 115000.00. Einnig höfðu tvö önnur skip flutt góss í land, sem talið var að verðmæti um 110 þús. kr. Taldi Skipaútgerðin varðskipið Ægi hafa aðstoðað skip þessi og krafðist í fyrrgreindu máli bjarg- launa Ægi til handa vegna þeirrar aðstoðar. Þeirri kröfu var vísað frá dómi, með því að hlutdeild Ægis í björgun þessa góss var véfengd af eigendum skips og farms, en málið ekki nægilega reifað af hálfu Skipaút- gerðarinnar um þetta atriði .................0..0... Togarinn A bjargaði v/s B, er var ósjálfbjarga með bilaða vél norður af Skotlandi. Dró A B til Reykjavíkur. Verðmæti B og farms metið kr. 177450.00. Bjarglaun ákveðin kr. 35000.00 .....0.00000 0000 Blóðrannsókn. Framkvæmd rannsókn á áfengismagni í blóði bifreiðarstjóra, er kærður var fyrir akstur bifreiðar með áhrifum Áfengis ......0.00020 nn Í barnsfaðernismáli leiddi bróðrannsókn í ljós, að lýstur barnsfaðir gæti verið faðir barnsins, en að annar mað- ur, sem við málið var bendlaður, gæti ekki verið faðir þess ......0000000n00s rn Blöð. Sjá dagblöð. Borgaraleg réttindi. Maður, er sekur hafði gerzt um sviksamlegt atferli, meðan hegningarlög frá 1869 voru enn í gildi, var dæmdur til refsingar samkvæmt 2. mgr. 247. gr. laga nr. 19/1940. Hann var ekki sviptur réttindum samkvæmt 68. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga ......00000 0000... 259 304 113 274 304 311 Efnisskrá. XXXIX Þrir menn dæmdir sekir um kynferðileg mök við telpur. Brot þeirra voru framan meðan hegningarlög frá 1869 voru enn í gildi. Þeir voru ekki sviptir réttindum sam- kvæmt 68. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga .. Kona, er dæmd var sek við 244. gr. laga nr. 19/1940, svipt réttindum samkvæmt 68. gr. sömu laga .............- A og B, er refsidóm hlutu fyrir brot, er varðaði við 247. gr. sbr. 1. mgr. 22. gr. laga nr. 19/1940 voru sviptir réttind- um samkvæmt 68. gr. sömu laga. Hins vegar voru C og D, er Í sama máli var dæmd refsing fyrir brot á 247. gr. sbr. 2. mgr. 22. gr. laga nr. 19/1940, ekki sviptir rétt- indum samkvæmt 68. gr. ........0000 00. nn. Maður hlýtur refsidóm fyrir brot gegn 244. gr. laga nr. 19/1940 og er sviptur réttindum samkvæmt 68. gr. sömu laga ......00000 nn Tveir menn, er sekir urðu um rangan framburð fyrir dómi og annar þeirra auk þess um þjófnað, sviptir réttindum samkvæmt 68. gr. laga nr. 19/1940 .........00.000000... Börn og foreldrar. Sjá foreldravald. Dagblöð. Ritstjóra dagblaðs dæmt skylt að viðlögðum dagsektum að birta í blaði sinu auglýsingu um málalok í meiðyrðamáli á hendur honum ......0.0.0.0000 neee 47, Dagsektir. Ritstjóra dæmt skylt samkvæmt 11. gr. tilsk. 9. mai 1855 að birta í blaði sínu að viðlögðum dagsektum auglýsingu um málalok í meiðyrðamáli á hendur honum .... 47, Dómar og úrskurðir. Í niðurlag héraðsdóms láðist að setja ákvæði um skyldu til- tekins aðilja, er stefnt hafði verið. Þótt hvorugur aðilja krefðist ómerkingar af þessari ástæðu, þá þótti samt mega ætla, að þeir hefðu gert það, ef þeir hefðu veitt dómgallanum athygli. Ómerkti hæstiréttur því dóminn með skírskotun til analógiu 113. gr. laga nr. 85/1936 og vísaði málinu heim til nýrrar dómsálagningar ...... Skilorðsbundinn refsidómur .........00000 0. sn nn nn Fundið að þvi, að atvikalýsingu dóms eða úrskurðar væri áfátt .........000 104, 148, Í lögtaksúrskurði greindi hvorki aðilja málsins, kröfur að- ilja, málsatvik né málsástæður. Vegna þessara brota á fyrirmælum 1. mgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936 84 110. 125 240 259 223 223 32 84 316 XL Efnisskrá. var úrskurðurinn ómerktur og málinu vísað heim til uppkvaðningar nýs úrskurðar ........................ Dómur ómerktur m. a. vegna þess, að hann var kveðinn upp fullum hálfum öðrum mánuði eftir munnlegan flutning málsins .............0..0.000 0000 Dómarar. Héraðsdómari ekki talinn þurfa að víkja sæti í einkamáli gegn samvinnufélagi, þó að hann væri einn af félags- mönnum þess ............2.200.. 0. n ss Fundið að því, að dómari hafði, andstætt 108. gr. laga nr. 85/1936, úrskurðað frávísunarkröfu stefnds um leið og dómur var kveðinn upp í málinu að efni til „....... . Dómari átalinn fyrir vangæzlu á 109., 110. og 191. gr. laga nr. 85/1936 svo og móttöku 12 skriflegra svonefndra greinargerða ...........0000000 000 Eftir að dómari hafði tekið ágreiningsefni í dómsmáli til sér- staks úrskurðar, tók hann við skjali af öðrum aðilja málsins, án þess að gefa hinum aðiljanum kost á að kynna sér það. Var þetta átalið ...............00..... Að því fundið, að málum ákæruvaldsins á hendur þremur mönnum var steypt saman, enda þótt ekki væri það sam- band milli athafna þeirra, er mönnunum var gefin sök á, að ástæða væri til slíks ............0.000.000. 0... 84, Dómari átalinn fyrir það, að hann hafði farið með einkamál, sem höfðað var eftir gildistöku laga nr. 85/1936, að mestu eftir eldri reglum ..........000000 0000. 0 Dómari átalinn fyrir vangæzlu á 108., 109., 110. og 193. gr. laga nr. 85/1936 og móttöku 12 skriflegra greinargerða Lögtaksúrskurður ómerktur og máli vísað heim vegna van- gæzlu dómara á fyrirmælum 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936 ......00200000 000 0n en Fundið að ónákvæmri rannsókn opinbers máls ...... 157, Átalið, að rannsóknardómari hafði sett sakborning í gæzlu- varðhald í lok rannsóknar, án greinargerðar um ástæðu til þess ........22000.00.0sr ss Við rannsókn og meðferð þjófnaðarmáls var þetta talið að- finnsluvert: Með rannsókn málsins hafði dómari farið að nokkru leyti svo sem það væri einkamál. Dómarinn hafði prófað mörg vitni í einu lagi. Engin krafa var gerð á hendur kærða um greiðslu sakarkostnaðar, og dómara hafði láðst að ákveða vararefsingu, ef sekt yrði eigi greidd. Dómari hafði ekki aflað vitneskju um verðmæti þess, sem ákærði var sakaður um að hafa stolið. Engin iðgjaldakrafa var gerð í málinu, og sást ekki að dómari 108 65 37 47 65 300 99 104 108 240 259 Efnisskrá. hefði leiðbeint kæranda um það, en þrátt fyrir það var ákærða dæmt að greiða iðgjald án ákvörðunar nokkurrar fjárhæðar, og virtist dómari telja iðgjöldin til sakar- kostnaðar ........0.00.00000 senn Fundið að því, að atvikalýsingu úrskurðar væri áfátt .... Dráttur í lögtaksmáli átalinn ..........000000.... 0 ..0.0.. Dómstólar. Sbr. valdmörk stjórnvalda. Sagt, að fógeti sé ekki bær að dæma um bótakröfu leigutaka, er víkja varð úr húsnæði sínu vegna þess, að afnotahags- munir hans voru taldir hverfandi litlir í samanburði við nauðsyn leigusala til þess að fá umráð húsnæðisins .. Félag hljóðfæraleikara hafði gert kjarasamning við veitinga- menn. A hljóðfæraleikari sótti B veitingamann til bóta vegna uppsagnar á vinnusambandi með of skömmum fyrirvara og skirskotaði um það til samningsins. B vé- fengdi gildi samningsins og krafðist frávisunar, með því að úrlausn þess, hvort samningurinn væri gildur, ætti undir félagsdóm. Talið, að almennum dómstólum sé rétt að meta öll atriði, er kaupkröfu A varða, þar á meðal gildi samningsins. Var frávisunarkröfunni því hrundið Eftirlaun. Sjá lifeyrir. Eiður. Barnsfaðernismál látið velta á eiði M, með því að ekkert kom fram, er sérstaklega styrkti málstað K ................ Barnfaðernismál látið velta á fyllingareiði K, er þótti trúverð- ugri en M ........0.2000 0 nno nn nr Embættistakmörk yfirvalda. Sjá valdmörk stjórnvalda. Embættisvottorð. Sjá skjöl. Endurgreiðsla. Sbr. framkröfur. A leigusali hafði áskilið sér og tekið hærri leigu eftir hús- næði B leigutaka en heimilt var eftir ákvæðum húsa- leigulaga. Fjárhæð þá, er A hafði tekið þannig andstætt lögum, var B talið heimilt að skuldajafna við húsaleigu- skuld sína, er síðar var til orðin .........00000..0... A hafði falið B síld í umboðssölu, og hafði B greitt fyrir- fram upp í andvirðið kr. 13.50 fyrir hverja tunnu. Sildin reyndist gölluð og seldist fyrir minna verð en fyrirfram- greiðslunni nam. Var A dæmt að endurgreiða B mis- MUNINN 2.....0.0000. se XLI 288 316 323 118 311 38 XLH Efnisskrá. Fasteignasala. Tveir menn í Reykjavík, er ekki höfðu réttindi til fasteigna- sölu samkvæmt lögum nr. 47/1938, auglýstu í dagblaði, að þeir keyptu og seldu fasteignir. Enda þótt þeir yrðu ekki sannir að því að hafa annazt fasteignasölu fyrir aðra, voru þeir samt taldir hafa í auglýsingunni kynnt sig sem fsteignasala og þar með gerzt sekir við 1. gr. nefndra laga ......... sr 236 Félagsdómur. Hrundið frávísunarkröfu, er á því var reist, að málið ætti undir félagsdóm .............0. 0000. 215 Félög, félagsskapur. Stjórnarmenn félags, sem skrásett hafði verið og komið fram út á við sem samvinnufélag, voru sóttir til refsingar fyrir framkvæmd samþykktar aðalfundar félagsins um ráð- stöfun arðs til félagsmanna af viðskiptum félagsins við ut- anfélagsmenn. Félag þetta hafði árum saman ekki haft annan rekstur en útgerð skips eins, sem ýmist hafði verið selt utanfélagsmönnum á leigu eða látið stunda veiði og selja afla utan félagssvæðis. Með því að margra ára reynsla hafði sýnt það, að félaginu hafði ekki tekizt að starfa á samvinnugrundvelli, þannig að félagsmenn gætu sjálfir átt skipti við félagið og notið hagnaðar með þátt- töku í félagsstarfinu, þá þótti ákvæði 6. töluliðs 3. gr. nr. 46/1937 ekki eiga við um félagið. Og þar sem arðsúthlut- unin braut ekki heldur í bága við nein ákvæði laga, er vernda rétt skuldheimtumanna, þá voru kærðu sýknaðir af refsikröfunni. Hins vegar var talið, að félagsstjórn hefði borið að gera gangskör að slitum félagsins, þegar sýnt var, að það gat ekki lengur starfað á grundvelli samvinnulaga ...............000 000. ns 134 Frátt fyrir neitun A, B og C þótti sannað, að þeir hefðu rekið í félagi sildarútveg og Skipaleigu sumarið 1940. Var álagning útsvars og skatts á félagsskap þenna talin heimil 22.00.0002... 148, 179 Samvinnufélag sótt til greiðslu skatts af húsum samkvæmt 3. tölulið 41. gr. laga nr. 46/1937 ................... 271 Fiskveiðar. Skorið úr deilu háseta og útgerðarmanns um það, hvort til- tekin veiði skips skyldi talin ísfiski og lúta þeim ákvæð- um ráðningarsamnings, er um ísfiski fjölluðu ........ 89 Efnisskrá. XLIII Fjarskiptalög. Skipstjóri, er talaði um talstöð skips síns við annað skip um veðurfar talinn sekur við reglur um talstöðvar í skip- UM 0000 öl A skipstjóri hafði rofið innsigli talstöðvar skips sins í því skyni að koma til lands vitneskju um bilun í stýrisvél þess. Þetta var honum talið vitalaust, eins og á stóð. En með því að A hafði ekki getið um rof innsiglisins í dag- bók skipsins og ekki heldur skýrt viðkomandi opinberum starfsmanni frá rofi innsiglisins, er hann kom að landi, þá var hann með því talinn hafa gerzt sekur við reglur um talstöðvar í skipum ..........000...0 000... 59 Fjársvik Sjá svik. Fógetagerðir. Sbr. aðför, innsetningargerðir, útburðargerðir. A leigutaki var í útburðarmáli skyldaður til að víkja úr hús- næði sínu vegna þess, að afnotahagsmunir hans voru taldir hverfandi litlir í samanburði við nauðsyn leigu- sala til þess að fá umráð húsnæðisins. Sagt, að í útburð- armálinu verði ekki dæmt um bótarétt A á hendur leigu- sala, þar sem það úrlausnarefni beri ekki undir fógeta 118 Fógeti úrskurðar, hvaða gengi skuli til grundvallar lagt, er vixilkrafa, tiltekin í erlendri mynt, var fjárnámi heimt 242 Foreldravald. Dóttir hjónanna A og B, 12 ára að aldri, var í fóstri hjá hjónunum C og D. Kröfðust A og B þess, að C og D yrðu skylduð til að afhenda þeim barnið. Með því að ætla mátti samkvæmt vottorðum sóknarprests, lækna og ann- arra kunnáttumanna, að það myndi hafa skaðleg áhrif á Þroska og sálarlif barnsins, sem vildi vera áfram á heim- ili fósturforeldra, ef það yrði flutt á heimili A og B, þá var kröfu þeirra um afhendingu barnsins hrundið, Sagt, að af þessu leiði, að C og D fari með foreldravald yfir barninu að miklu leyti, meðan það dvelst með þeim .. 181 Forkaupsréttur. A hafði selt sonarsonum sinum, B og C, eignarjörð sína. Við- komandi hreppur, er taldi sig hafa forkaupsrétt að jörð- inni, höfðaði mál gegn þeim A. B og GC til ógildingar kaupsamningnum. Með því að talið var, að skýra bæri orðin „barni sínu“ í 3. gr. laga. nr. 55/1926 svo rúmt, að þau tækju einnig til barnabarna, þá var kröfu hreppsins hrundið ................00. 0... nes 153 XLIV Efnisskrá. Forsendur. Ákvæði í samningi Á og B um það, að deilu milli þeirra út af samningnum skuli útkljá með gerðardómi, talið gert á þeirri forsendu, að aðiljar komi heiðarlega fram hvor við annan. A var því talið heimilt að koma fram skaða- bótakröfu í sakamáli, er höfðað var á hendur B út af refsiverðu atferli gagnvart A, er B hafði gerzt sekur um við framkvæmd samningsins ......................... Á tókst á hendur með samningi við B að gera við hús hans, og í sambandi við það afhenti B A tvo víxla, er hann skyldi selja og verja andvirðinu samkvæmt ákvæðum samningsins. A seldi víxlana með afföllum og eyddi and- virðinu síðan sviksamlega í sjálfs sín þarfir. Afhending víxlanna talin gerð á þeirri forsendu, að A verði and- virði þeirra samkvæmt samningnum. Var B því talinn eiga kröfu til að fá greitt nafnverð víxlanna úr hendi A, en ekki aðeins andvirði það, er A seldi þá fyrir ...... Eftir að fallið hafði úrskurður fógeta um það, að A skyldi borinn út úr leiguhúsnæði sínu samkvæmt kröfu B, greiddi A málskostnað þann, er B skyldi fá samkvæmt úrskurðinum. Síðar áfrýjaði A úrskurðinum til ógild- ingar. Þar sem sýnt var, að greiðsla málskostnaðarins fór fram á þeirri forsendu af hálfu A, að, hann héldi hús- næðinu, þá þótti hann ekki hafa fyrirert rétti til áfrýj- unar, þar sem sú forsenda hafði brugðizt ............ Framfærsla. Á var fluttur geðveikur frá S-kaupstað árið 1906 til fæðingar- og framfærslusveitar sinnar, B-hrepps, en þaðan var hann fluttur árið 1908 að ráðstöfun nefnds hrepps til dvalar á Kleppsspítala. Galt B-hreppur dvalargjald A þar til ársins 1935, en þá neitaði hann að greiða gjaldið framvegis, með því að S-kaupstaður hefði verið heimil- issveit A, er dvöl hans á Kleppi hófst, sbr. 12. og 13. gr. sbr. 79. gr. laga nr. 135/1935. Hæstiréttur taldi hins vegar, að heimilisfang A hafi verið í B-hreppi frá þvi að hann var fluttur þangað með nefndum hætti árið 1906 og þangað til honum var ráðstafað til dvalar á Kleppi. Bar B-hrepp því samkvæmt greindum lagaákvæðum að greiða dvalarkostnað A á Kleppi áfram .............. Framkröfur. (Regres). A verkamaður varð fyrir slysi í uppskipunarvinnu. Trygg- ingarstofnun ríkisins (T) galt honum slysabætur, en höfðaði síðan mál á hendur atvinnurekanda þeim (B), a 38 19 Efnisskrá. er affermingu hafði annazt, og krafði hann um greiðslu jafnhárrar fjárhæðar og hún hafði goldið A í slysabæt- ur, B, sem goldið hafði T slysatryggingargjald fyrir A, var sýknaður, með því að honum varð ekki gefin hug- ræn sök á slysinu ........0.00000 0000. Frávísun. Í samningi A og B var ákveðið, að deila út af samningnum skyldi útkljáð með gerðardómi. A gerðist sekur um refsi- vert atferli í sambandi við framkvæmd samningsins. Krafðist B skaðabóta í sakamáli, er höfðað var á hendur A út af sviksemi þessari. Af hálfu verjanda A var krafizt frávísunar á skaðabótakröfunni vegna þess, að hún ætti undir gerðardóm. Talið var, að gerðardómsákvæðið væri gert á þeirri forsendu af hálfu samningsaðilja, að þeir kæmu heiðarlega fram hvor við annan í skiptum þeim, er samningurinn fjallaði um, og þar sem sú forsenda hafði brugðizt, væri B ekki bundinn við gerðardóms- ákvæðið. Var því frávísunarkröfunni hrundið ........ Dómari hafði, andstætt 108 gr. laga nr. 85/1936, úrskurðað frávisunarkröfu stefnds um leið og dómur var upp kveð- inn Í málinu að efni til. Með því að frávísunarkröfunni var hrundið, þótti nægilegt að finna að þessu ........ Í máli A á hendur B til greiðslu bjarglauna var kröfulið vísað frá dómi vegna ónógrar málsútlistunar .............. Í máli, er A höfðaði fyrir hönd þrotabús gegn B til greiðslu skaðabóta o. fl, var einum kröfulið vísað frá dómi eftir kröfu B, með því að A leiddi ekki sönnur að því, að hann hefði umboð frá þrotabúinu til heimtu kröfuliðs þessa Hrundið frávisunarkröfu, er á því var reist, að málið ætti undir félagsdóm ..........00000 0000 sen Forstjóri Skipaútgerðar ríkisins bær til að svara til sakar í máli, er fyrrverandi skipherra varðskips höfðaði gegn ríkinu til greiðslu bóta vegna ólögmætrar starfssvipting- ar. Frávísunarkrafa vegna umboðsskorts þess vegna ekki á rökum reist ..........0200000 0. 0n nn Frestir. Málsmeðferð frestað ex officio fyrir hæstarétti samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936, svo að aðiljum veitt- ist kostur á öflun framhaldsskýrslna .................. Dómari, átalinn fyrir veitingu fresta og málflutningsmenn fyrir töku fresta andstætt ákvæðum laga nr. 85/1936 ..65, Gáleysi. Sjá saknæmi. XLV 199 47 113 166 215 271 112 104 XLVI Efnisskrá. Gengi. Danskt firma, A, seldi vörur til ýmissa staða hér á landi. Farmskirteini og innheimtureikninga, er greindu verð vörunnar í £, sendi ÁA útibúi Landsbankans á Akureyri. Innheimti útibúið andvirði vörunnar í ísl. krónum, en sökum erfiðleika á öflun erlends gjaldeyris og gjaldflutn- ingi til Danmerkur safnaðist fé A fyrir í útibúinu á ár- unum 1936—1938. Hafði A tjáð útibúinu, að afhenda mætti vörurnar gegn greiðslu í ísl. krónum, þótt gjald- eyrisleyfi væri ekki fyrir hendi, ef vist mætti telja, að það fengist á næstu fjórum mánuðum. Þann 4. april 1938 féll gengi ísl. kr. gagnvart £. Krafðist A þess þá, að fé, er útibúið hefði innheimt fyrir þann tíma, yrði greitt sér i £ með gengi ísl. krónu fyrir 4. apríl 1938. Með því að A hafði látið það við gangast, að fé þess safnaðist fyrir hjá útibúinu, og útibúið hafði, er efni urðu til í við- skiptum aðilja, sagt sér af hendi ábyrgð á því að greiða fé A í erlendri mynt á ákveðnum tímum, þá var krafa ÁA ekki tekin til greina ......................0.0...... Á krafðist fjárnáms hjá B samkvæmt dómi í vixilmáli, og var dómkrafan tiltekin í holl. gyllinum. Krafðist A, að gengi gyllinanna væri reiknað gagnvart ísl. kr. 417.52, eða til vara 345.90. Með því að holl. gyllini var hvorki skráð hér né neitt um sölugengi þess vitað, þótti ekki verða gegn mótmælum B lagt hærra gengi til grundvallar en það, sem var á holl. gyllini, er víxillinn féll í gjalddaga, eða 295.60, sbr. 41. gr. laga nr. 93/1933 .............. Gerðardómur. Í samningi A og B var ákveðið, að ágreiningur út af samn- ingnum skyldi útkljáður í gerðardómi. Þetta ákvæði talið reist á þeirri forsendu, að aðiljar komi heiðarlega fram hvor við annan í skiptum þeim, er samningurinn fjallaði um. Var A því talið heimilt, er B hafði gerzt sekur um sviksamlegt atferli í þessum skiptum þeirra, að koma skaðabótakröfu fram í sakamáli, er höfðað var á hendur B út af nefndum svikum hans ........0..00....0.0.... Í samningi A og B var ákveðið, að ágreiningur út af tiltekn- um skiptum þeirra skyldi útkljáður í gerðardómi og sá aðili bera kostnað af gerðardóminum, sem ranglega vek- ur ágreining hverju sinni. Samkvæmt þessu þótti gerðar- dómurinn eiga fullnaðarúrskurð þess, hvor aðilja skyldi bera kostnað af tilteknu gerðardómsmáli ............ Efnisskrá. XLVII Gjafsókn. Gjafvörn. Gjafsóknarhafi tapar máli. Málskostnaður látinn falla niður, en málflutningslaun talsmanns gjafsóknarhafa dæmd á ríkissjóð .........0000 0000. sr 153 Gjafsóknarhafi í héraði vinnur mál. Stefnda dæmt að greiða málskostnað, er skiptist milli ríkissjóðs og talsmanns gjafsóknarhafa ..........0000200 nunnur 196 Í skuldamáli milli hreppa höfðu aðiljar gjafsóknarleyfi og gjafvarnar. Kröfur áfrýjanda voru ekki teknar til greina. Málskostnaður fyrir hæstarétti var látinn falla niður, en laun skipaðra málflytjenda aðilja dæmd á ríkissjóð .. 250 Barnsfaðernismál, þar sem konan hafði fengið gjafvörn og sér skipaðan talsmann, var látið velta á eiði konunnar. Ef hún ynni ekki eiðinn, þá skyldi greiða málflutnings- laun talsmanns úr ríkissjóði, en hún skyldi þá greiða manninum málskostnað. En ef hún ynni eiðinn, þá skyldi hann greiða henni málskostnað .........00..... 311 Gripdeild. A bifreiðarstjóri var ásamt tveimur mönnum öðrum sendur til að sækja vörur í vörugeymsluhús. Tók A þá í heim- ildarleysi að öðrum manninum ásjáandi tvo sykurpoka úr vörugeymsluhúsinu og flutti þá burt á bifreið sinni í því skyni að kasta eign sinni á þá. Var A dæmd refsing eftir 245. sbr. 244. gr. laga nr. 19/1940 .............. 259 Grunnleiga. Sjá leiga. Gæzluvarðhald. Sökunautur, sem setið hafði í gæzluvarðhaldi, fékk varðhalds- tima frádreginn, er reikna skyldi fangelsistima hans sam- kvæmt dómi í refsimálinu „.......000.2 000... 259 Fundið að því, að rannsóknardómari hafði sett sakborning í gæzluvarðhald í lok rannsóknarinnar, án greinargerðar um ástæðu til þess .........0.00. 00. 259 Ákvæði 60. gr. stjórnarskrárinnar talin taka samkvæmt lög- jöfnun til þess, er ungmenni eru tekin í gæzlu eftir lög- um nr. 62/1942 .......2000000 0. 287 Hafnsögumenn. Sjá leiðsaga skipa. Hagsmunaárekstur. Konan A hafði á leigu smáhýsi, er stóð á stórri lóð í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi lóðarinnar og smáhýsis bessa hafði í hyggju að reisa stórhýsi á lóðinni og var kominn langt XLVII Efnisskrá. á leið með kjallaragröft þess, en smáhýsið var honum til tálmunar við framhald verksins. B haði sagt A upp húsnæðinu, en hún neitað að víkja með skirskotun til húsaleigulaga. Reisti B þá hús A til handa á öðrum stað í bænum og krafðist þess, að hún yrði borin út úr nefndu smáhýsi, enda stæði henni til boða að flytjast í hitt húsið. Var A dæmt að vikja úr húsinu, þar sem afnotahagsmunir hennar væru svo hverfandi litlir í samanburði við nauð- syn B til athafna á lóðinni. Um Þbótarétt A vegna vikn- ingarinnar var ekki dæmt, með því að það úrlausnar- efni bar ekki undir fógeta ...............0000 0000... Handtaka. Ákvæði 60. gr. stjórnarskrárinnar talin taka samkvæmt lög- jöfnun til þess, er ungmenni eru tekin í gæzlu samkvæmt lögum nr. 62/1942 .....0..00020 00 Hegningarauki. A skipstjóri var sektaður 10. ágúst 1941 fyrir brot á reglum um notkun talstöðva í skipum. Síðar var hann kærður fyrir sams konar brot, er hann hafði framið fyrir 10. ágúst 1941. Var honum í því máli dæmdur hegningarauki samkvæmt 78. gr. laga nr. 19/1940 ................ A skipstjóri sætti sekt fyrir brot á reglum um talstöðvar í skipum sumarið 1941. Síðar var hann kærður fyrir brot á sömu reglum, er hann hafði framið áður en hann hlaut fyrrgreinda sekt. Var honum í síðara málinu dæmdur hegningarauki samkvæmt 78. gr. laga nr. 19/1940 .... Heimilisfang. A var fluttur geðveikur frá S-kaupstað árið 1906 til fæðingar- og framfærslusveitar sinnar, A-hrepps, en þaðan var hann fluttur að ráðstöfun nefnds hrepps árið 1908 til dvalar í Kleppsspítala, og galt hreppurinn dvalargjald A þar til ársins 1935. Er lög nr. 135/1935 tóku gildi, taldi A-hrepp- ur sig lausan frá framfærslu A, þar sem heimilisfang hans hefði verið í S-kaupstað, er hann var vistaður á Kleppi, sbr. 12., 13. og 79. gr. nefndra laga. Á þessa skoðun A- hrepps var þó ekki fallizt, heldur var heimilisfang A talið hafa verið í þeim hreppi frá því að hann var fluttur þangað með nefndum hætti árið 1906 og þangað til hann var fluttur á geðveikrahælið á Kleppi ................ Árið 1939 og 1940 var h/f A skráð í A-kaupstað, en rak þar enga atvinnu. Hins vegar rak það atvinnu og hafði opna skrifstofu þessi ár í S-kaupstað. Var því raunverulegt 118 287 í 59 18 Efnisskrá. XLIX heimilisfang félagsins talið hafa verið á nefndum tíma Í S-kaupstað og útsvarsálagning þar heimil .............. 122 A kennslukona í Reykjavík hafði haustið 1941 verið ráðin af stjórnvöldum kennslumála kennari við barnaskólann í P-hreppi veturinn 1941— 1942. Ákvæði 2. gr. laga nr. 107/1941, að húseiganda sé óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innansveitarmönnum íbúðarhúsnæði, ekki talin taka til leigumála A um íbúðarherbergi í húsi einu i P-hreppi veturinn 1941— 1942 ......0000000 0000... 208 Hlutafélagið A, er stundaði iðnrekstur, var skrásett i lögsagn- arumdæminu G og hafði þar starfshýsi, þar sem varning- ur þess var unninn. Hins vegar var fyrirsvar félagsins í lögsagnarumdæminu R svo og bókhald þess og sjóðmeð- ferð að mestu leyti. Var útsvarsálagning á félagið sögð heimil í R, með því að raunverulegt heimilisfang þess yrði að teljast þar .........00000 000 eeen enn... 323 Heimvísun. Sjá ómerking. Hlutdeild. Fjórir menn, A, B, C og D, urðu uppvísir að kaupum sements, langt undir venjulegu vöruverði, af birgðaverði brezka hernámsliðsins, en honum var salan óheimil. Var brot fjórmenninganna talið varða við 247. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 1. mgr. 22. gr. sömu laga um A og B og 2. mgr. 22. gr. um C og D. Hlutu þeir A og B fangelsisdóm og voru sviptir borgararéttindum, en C og D var dæmt að greiða sekt til ríkissjóðs, og héldu þeir borgararéttindum sínum 125 A var sóttur til sakar í refsimáli. Hann fékk þá annan mann, B, til þess að gefa ranga skýrslu fyrir dómi, í því skyni að fá A sýknaðan. Fyrir þetta hlaut A refsingu eftir Í. mgr. 142. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 1. mgr. 22. gr. sömu laga .....000000 00 rr 259 Húsaleigulög. Sjá og leiga. A leigusali krafðist útburðar á B leigutaka vegna vangoldinnar húsaleigu fyrir tvo mánuði, kr. 500.00. Í málinu kom það upp, að A hafði hækkað leiguna eftir gildistöku laga nr. 10/1939, svo að í bága fór við 7. gr. þeirra og samsvar- ándi ákvæði síðari laga um húsaleigu. Hafði B goldið A vegna hækkunar þessarar 500 kr. umfram skyldu. Var B talið heimilt að skuldajafna fjárhæð þessari við kröfu Á um húsaleigu fyrir áðurgreinda tvo mánuði. Með því að B þannig var skuldlaus við A, var útburðarkröfu hrundið 38 Fasteignamatsmenn P-hrepps ákváðu í nóv. 1941 samkvæmt L Efnisskrá. lögum nr. 106/1941 að ráðstafa tilteknu húsnæði í húsi A til handa húsnæðislausum manni, B, þar á meðal her- bergi, sem C kennslukona hafði á leigu, en hún hafði þá um haustið ráðizt frá Reykjavík kennari við barnaskóla P-hrepps. Töldu fasteignamatsmennirnir C vera utansveit- armann, sbr. 2. gr. bráðabirgðalaga nr. 107/1941. A mót- mælti ráðstöfun fasteignamatsmannanna, og fékk B sig þá settan inn í umráð húsnæðisins með úrskurði fógeta. C neitaði þá að víkja úr herbergi sínu, en eftir beiðni B og fasteignamatsmannanna var hún borin út úr því að undangengnum fógetaúrskurði. A og C áfrýjuðu úrskurð- um fógeta um innsetningu og útburð. Voru báðir úrskurð- irnir felldir úr gildi, útburðarúrskurðurinn með því að C yrði ekki talin utansveitarmaður í merkingu laga nr. 107/1941, og innsetningarúrskurðurinn með því að um- rætt húsnæði væri að nokkru leyti lögmætum leigumála bundið C til handa, en A að öðru leyti þörf þess til eig- inna nota. Samkvæmt kröfu C voru henni og dæmdar miskabætur úr hendi fasteignamatsmannanna, er höfðu gerzt aðiljar að útburðargerðinni ..................... 208 A húseigandi tók til skrifstofunota herbergi, er einn leigutaki hans hafði látið honum eftir til umráða. Í refsimáli:á hendur A út af meintu broti á lögum nr. 106/1941, 3. gr., var hann sýknaður, þar sem honum hefði verið brýn þörf á að bæta nefndu herbergi við húsakost þann, er hann áður hafði til afnota í húsi sínu .........0000000...... 297 Iðgjöld. Fundið að því, að í þjófnaðarmáli hafði dómari ekki leiðbeint kæranda um að gera kröfu til iðgjalda ..........,..... 288 Iðnlög. Tveir rafvirkjameistarar voru í refsimáli sakaðir um brot á iðnlögum, með því að þeir hefðu látið óiðnlærða menn starfa að iðnvinnu við símalagningu. Leitað var álits Iðn- ráðs Reykjavíkur og Rafmagnseftirlits ríkisins. Taldi Iðnráðið óheimilt að láta óiðnlærða menn vinna verk þetta, en Rafmagnseftirlitið kvað hér vera um aðstoðar- störf að tefla, sem algengt sé, að óiðnlærðir menn vinni. Voru kærðu sýknaðir af þessu kæruatriði. Hins vegar var annar þeirra sektaður -fyrir að hafa látið óiðnlærðan . mann vinna að venjulegum rafvirkjastörfum .......... 218 Múrarameistara dæmd refsing eftir 15. gr. 5. tölul. laga nr. 105/1936 fyrir að láta óiðnlærðan mann, er hann hafði í þjónustu sinni, vinna iðnvinnu ...................... 317 Efnisskrá. LI Innheimta. Danskt firma, A, seldi vörur til ýmissa staða hér á landi. Farmskirteini og innheimtureikninga, er greindu verð vörunnar í £, sendi A banka einum (B), er innheimti and- virði vörunnar í Ísl. krónum. Hafði A tjáð B, að afhenda mætti vörurnar gegn slíkri greiðslu, þótt kaupendur hefðu ekki gjaldeyrisleyfi fyrir hendi, ef vist mætti telja, að leyfi fengist á næstu fjórum mánuðum. Sökum erfiðleika á öflun erlends gjaldeyris safnaðist fé A fyrir hjá B árin 1936—-1938, en þann 4. april 1938 féll gengi ísl. kr. gagn- vart £. Krafðist A þess þá, að B greiddi sér fé, er fyrir þann tíma var innheimt, með gengi því, er £ hafði fyrir 4. apríl nefnt ár. Með því að A hafði látið viðgangast, að fé þess safnaðist fyrir hjá B um langan tíma, og B hafði sagt sér af höndum ábyrgð á því að greiða fé A í erlendri mynt á ákveðnum tímum, þá var krafa A ekki tekin til BPEÍNA .....00.002 2... n rr 22 A lögfræðingur hafði höfðað mál f. h. þrotabús gegn B til greiðslu skuldar. Gegn mótmælum B var ekki sannað af hálfu A, að hann hefði heimild þrotabúsins til heimtu þessarar. Var kröfunni vísað frá dómi ...............- 166 A keypti hlut af B og galt þegar nokkurn hluta kaupverðsins, en lofaði að greiða afganginn fyrir mailok. Málflutnings- maður B krafði þann 12. júní A um skuld þessa auk inn- heimtulauna. A. kannaðist við skuldina, en neitaði að greiða innheimtulaun, með þvi að B hefði ekki krafið hann greiðslú áður en hann fól málflutningsmanni inn- heimtuna. Þessari mótbáru ekki sinnt, og A dæmt skylt að greiða skuldina og innheimtulaunin .............. 247 Innsetningargerðir. A leigði húsnæði af B og rak þar frystingu fisks, en sjálfur átti hann frystivélarnar. Samkvæmt kröfu B féll fógeta- úrskurður um það, að A skyldi rýma húsnæðið vegna vanskila. Fór A þá úr húsinu, en áskildi sér rétt til áfrýj- unar. Seldi A nú banka einum frystivélarnar, er kyrrar voru í húsinu, en bankinn seldi þær aftur C, er jafnframt tók húsið á leigu af B og hóf þar fiskfrystingu. Um 9 mán- uðum eftir að útburðarúrskurðurinn var upp kveðinn, áfrýjaði A honum til hæstaréttar og fékk hann felldan úr gildi. Krafðist A þá þess, að hann væri settur inn í um- ráð hússins á ný með fógetagerð, en því var mótmælt af hálfu B og C. Hæstiréttur taldi, að með því að A hefði ver- ið kunnugt um leigutöku og starfrækslu C í húsinu, þá hefði hann með hinum langa drætti á áfrýjun útburðar-- LII Efnisskrá. úrskurðarins svipt sig heimild til að fá af nýju umráð hússins, og var synjað innsetningar .................. Fasteignamatsmenn P-hrepps ákváðu að taka húsnæði í húsi Á til afnota handa húsnæðislausum manni, B, A mót- mælti ráðstöfun þessari, og krafðist B þá innsetningar. Með því að húsnæði þetta var að sumu leyti bundið lögmætum leigumála við þriðja mann, en A að öðru leyti talin full þörf þess til eigin nota, þá var innsetningar- kröfunni hrundið ......,......0.0.00.000.000. 0... Ítrekun. Bifreiðarstjóri dæmdur til refsingar og sviptur ökuleyfi æfi- langt fyrir itrekaða ölvun við akstur ...... 157, 259, Játning. Sjá aðiljaskýrslur., Kaup og sala. A hafði falið B síld í umboðsölu. Gallar, er reyndust vera á síldinni, þegar hún kom til Sviþjóðar, taldir vera á áhættu A. B hafði greitt A nokkra fjárhæð upp í væntanlegt and- virði síldarinnar. Þar sem síldin seldist ekki í Sviþjóð fyrir verð, er þeirri fjárhæð nam, var A dæmt að endur- greiða B mismuninn ..................0.0000000. Heimtar eftirstöðvar söluverðs hlutar, og var aðeins ágrein- ingur um skyldu skuldara til að greiða innheimtulaun. Sagt, að skuldara hafi verið skylt að gera ráðstafanir til að greiða skuldina á gjalddaga, og með því að hann hafði ekki gert það, beri honum að greiða innheimtulaunin .. A bauð B sauðfé til kaups vorið 1941 og greindi bæði tölu þess og verð. Litlu síðar skoðaði B nokkurn hluta fjárins og átti kost á að skoða það allt. Í sama mánuði galt B til- tekna fjárhæð upp í kaupverðið. Í kvittun fyrir fjárhæð þessari tekur A fram, að hún sé fyrir sauðkindur, er hann hafi selt B „eftir nánara samkomulagi, er síðar verður gengið frá.“ Sumarið og haustið 1941 hagnýtti B sér allar kindurnar, er af fjalli heimtust. Í máli A gegn B til greiðslu eftirstöðva kaupverðsins hélt B því fram, að A hefði fallizt á lækkun kaupverðsins frá því, er í upphaf- lega tilboðinu greindi, vegna mæðiveiki í fénu og annarra galla og skirskotaði um samkomulag varðandi lækkunina til orðalags ofangreindrar kvittunar. A kvað hins vegar hin tilvitnuðu orð kvittunarinnar aðeins eiga við greiðslu- tíma kaupverðsins og mótmælti því, að féð hefði verið gallað eða um lækkun kaupverðs samið. Talið, að sönn- unarbyrðin fyrir því, að skilja ætti orðalag kvittunar- 160 208 304 53 247 Efnisskrá. innar svo, að um lækkun hefði verið samið, hvildi á B. Þótti þetta ósannað, og var B talinn með allri háttsemi sinni hafa firrt sig rétti til véfengingar á kaupverði þvi, er A setti á féð í öndverðu .........000000 00... 0... Kreppuskil. A-hreppur fékk árið 1936 lán úr Kreppulánasjóði samkvæmt lögum nr. 35/1936. Var þá birt innköllun samkvæmt 8. gr. laga nr. 78/1933 sbr. 5. gr. laga nr. 35/1936. Krafa B- hrepps á hendur A-hreppi, sem til var orðin fyrir 1936 og ekki hafði verið lýst, talin glötuð vegna vanlýsingar, er A-hreppur var síðar um hana krafinn .............. Kröfuréttindi. Sjá auðgunarregla, hagsmunaárekstur. Kynferðisbrot. Þrir menn urðu uppvísir að kynferðilegum mökum við telpubörn. Brotin voru framin meðal hegningarlög frá 25. júni 1869 voru enn í gildi og talin varða við 177. gr., sbr. 174. gr. þeirra, en refsing dæmd eftir 202. gr. sbr. 1. mgr. 220. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga .. Kæra. Í máli á hendur samvinnufélagi krafðist stefnandi þess, að héraðsdómari viki sæti, með því að hann væri einn af félagsmönnum. Þessa synjaði héraðsdómari, og var úr- skurður hans þar um staðfestur í hæstarétti .......... Stefnandi krafðist þess í héraði, að stefnandi og aðrir nafn- greindir menn yrðu skyldaðir til framlagningar skjala nokkurra. Dómari hratt kröfu þessari með úrskurði. Stefndi kærði úrskurðinn, en hann var staðfestur í hæstarétti ..............02000 ss Stefnandi í héraði krafðist frávísunar máls, með því að það ætti undir félagsdóm. Úrskurður dómara, er synjaði frá- vísunar, staðfestur í hæstarétti ..........202..00..0000.. Úrskurður dómara um, að mál skyldi endurupptekið í héraði, var kærður til ógildingar. Í hæstarétti lýsti varnaraðili yfir því, að hann væri horfinn frá endurupptöku, og kvaðst vera samþykkur ógildingu úrskurðarins. Var því úrskurðurinn úr gildi felldur .........02000000. 000... Leiðbeiningarskylda dómara. Fundið að því, að í þjófnaðarmáli hafði dómari ekki leið- beint kæranda um að gera iðgjaldskröfu .............. LIIT 250 81 37 316 LIV Efnisskrá. Leiðsaga skipa. Þrir menn, er leiðbeint höfðu brezkum skipum á Húnaflóa, voru kærðir til refsingar samkvæmt lögum nr. 48/1933. Með því að skip þau, er kærðu leiðbeindu, voru í Þjón- ustu og á valdi brezku herstjórnarinnar, var eigi talið, að réttur leiðsögumanna samkvæmt lögum nr. 48/1933 tæki til slíkra skipa. Voru kærðu því sýknaðir af refsi- kröfunni .................. 000 Leiga. Sbr. húsaleigulög. Á átti að greiða húsaleigu sína til B mánaðarlega fyrirfram. Þann 13. okt. fékk A vitneskju um, að B hefði kvartað undan því við húsaleigunefnd, að A hefði ekki greitt leigu fyrir sept. og okt. Þrátt fyrir þetta gerði A ekki skil á leigu fyrir mánuði þessa fyrr en í fógetarétti 14. nóv. eftir að B hafði krafizt útburðar. Þótti A hafa fyrirgert leiguréttindum sínum með vanskilum þessum .......... Konan A var leigutaki smáhýsis, sem stóð á stórri lóð við mið- bæ Reykjavikur. B, eigandi húss og lóðar, hafði í hyggju að reisa stórhýsi á lóðinni og var byrjaður á framkvæmd þess, en smáhýsið var honum til tálmunar við fram- kvæmd verksins. B hafði sagt A upp húsnæðinu, en hún neitaði að víkja með skírskotun til húsaleigulaga. Reisti B þá hús A til handa á öðrum stað í bænum og krafðist Þess, að hún yrði borin út úr nefndu smáhýsi, enda stæði henni hitt húsið til boða. Var A dæmt að víkja úr húsinu, þar sem afnotahagsmunir hennar væru svo hverfandi litlir í samanburði við nauðsyn B til athafna á lóðinni. Um bótakröfu A vegna burtflutnings var ekki dæmt, með því að það úrlausnarefni bar ekki undir fógeta .. A hafði vikið úr leiguhúsnæði samkvæmt útburðarúrskurði fógeta, en áskilið sér rétt til að áfrýja úrskurðinum. Nær 9 mánuðum síðar áfrýjaði hann úrskurðinum og fékk hann felldan úr gildi í hæstarétti. Krafðist A þess þá, að hann yrði settur inn í umráð húsnæðisins á ný með fógetagerð. Innsetningarkröfunni var hrundið, með því að A, sem vissi að nýr leigutaki tók við húsnæðinu eftir hann, hefði með hinum langa drætti á áfrýjun útburðar- úrskurðarins firrt sig heimild til þess að svipta hinn nýja leigutaka húsnæðinu .................0.......... A leigutaki hafði orðið að hverfa úr íbúð sinni að óvilja sín- um vegna þess, að B leigusali hafði leigt húsið erlendu herliði. B dæmt skylt að bæta A tjón'það og óþægindi, er hann varð að sæta vegna þessarar ráðstöfunar B A, eigandi lóðar í kaupstað, er B hafði á leigu, lét haustið 300 118 160 227 Efnisskrá. LV 1941 meta samkvæmt lögum nr. 75/1917, hversu há lóð- arleigan skyldi vera næstu 10 ár. Hann krafði B síðan um leigu fyrir árið 1941 samkvæmt mati þessu. B ekki talið skylt að greiða leigu samkvæmt matinu, þegar af þeirri ástæðu, að lóðarleigan fyrir 1941 var fallin í gjald- daga, áður en mat fór fram ......200000000 000... 293 A hafði á leigu íbúð á stofuhæð í húsi B. Vorið 1941 seldi B félagi nokkru húsið, og lét það þegar hefja framkvæmd mikilla breytinga í kjallara þess. M. a. voru brotin stein- steypt skilrúm. A vildi ekki una ónæði þvi, er af breyt- ingunum leiddi og fór úr íbúðinni, eftir að B hafði tjáð honum, að hann gæti ekki ráðið bót á óþægindunum. B taldi ónæðið ekki heimila A fyrirvaralausa uppsögn á leigusamningnum og krafðist húsaleigu af honum til Í. okt. 1941. A var sýknaður af kröfunni, með því að hon- um var ekki talið skylt að hlíta truflun þeirri, sem leiddi af breytingunum, er stóðu yfir rúma 3 mánuði og ekki voru í neinu sambandi við venjulegt viðhald hússins né áttu að koma ÁA að neinum notim .....00.00.000000... 326 Lífeyrir. Á lögregluþjónn í Reykjavík, er vikið hafði verið úr stöðu sinni án saka, ekki talinn eiga rétt till árlegra eftirlauna úr eftirlaunasjóði Reykjavíkurbæjar, með því að hann hefði ekki rækt starfið eins mörg ár og í reglugerð sjóðs- ins er til skilið til eftirlaunaréttar. Hins vegar var honum samkvæmt lögjöfnun frá 4. mgr. 4. gr. laga nr. 51/1921 dæmt tilkall til greiðslna þeirra vaxtalausra, er runnið höfðu í sjóðinn vegna starfa hans .......00.0..000.. 319 Líftrygging. Sjá tryggingar. Líkamsáverkar. Bifreiðarstjóri, er í gáleysi ók á mann og veitti honum stór- felld likamsmeiðsl, dæmd refsing eftir 219. gr. laga nr. 19/1940 .........0000 000 43 Líkur. a) Í einkamálum. A bifreiðarstjóri var að koma vél bifreiðar sinnar af stað, en B stóð aftan við bifreiðina og ýtti á hana. Bifreiðin, sem var á jafnsléttu, kipptist snögglega aftur á bak og meiddi B. Talið, að kippur Þifreiðarinnar hljóti að hafa stafað af orku framleiddri í bifreiðinni og fyrir viljandi eða óviljandi tilverknað bifreiðarstjórans ............ 15 LVI Efnisskrá. Fiskiskipið A varð fyrir ásiglingu skipsins B. Aflatjón A, er B var talið skylt að bæta, miðað við meðalveiði fiski- skipa af svipaðri stærð frá sömu verstöð tíma þann, er A tafðist frá veiðum vegna árekstrarins .............. A taldi sig hafa selt B tiltekið magn sildar, en B kvaðst að- eins hafa tekið síldina í umboðssölu. A kannaðist þó við bað, að endurgjald til hans fyrir síldina hefði átt að fara eftir því, hversu hátt verð B fengi fyrir sildina í Svíþjóð. Af þessu þótti mega ráða, að um umboðssölu hefði verið að tefla ............000000000. 0. K kenndi kvæntum manni, M, barn sitt óskilgetið. Hafði hún verið vinnukona á heimili M, er barnið kom undir, og kvaðst hún þrisvar hafa haft samfarir við M á heimili hans. M synjaði hins vegar fyrir samfarir við K. Með því að ekkert var í ljós leitt, er styrkti framburð K, voru úr- slit málsins látin velta á eiði M .................... Á taldi sig hafa keypt tiltekna fasteign af B, en B neitaði þvi, að kaupin hefðu komizt á. A færði bað fram til stuðnings málstað sínum, að B hefði sagt leigutaka eign- arinnar upp leigunni, eftir að samningaumleitanir hóf- nst, og hefði leigutakinn þá falað eignina af sér (A), og var hvorugu þessu mótmælt af hálfu B. Þá kvað A aðilja hafa komið saman á skrifstofu málflutningsmanns til þess að fela honum að ganga skriflega frá samning- um þeirra. Málflutningsmenn aðilja, sem við voru staddir á fundi þessum, greindi á um, hvað þar hefði gerzt. Þótti A ekki hafa leitt nægilelgar sönnur að því, að fullnaðar- samningur hafi verið á kominn um nefnd skipti aðilja A, B og C, er voru sameigendur að % hlutum jarðarinnar X, seldu Reykjavíkurbæ þessa eign sína, en % hluta jarðar- innar hafði bærinn áður átt. Í afsali nefndra sameig- enda til bæjarins er tekið fram, að seljendur áskilji sér „Óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar“, með- an þeir A og B lifa. A, sem virðist einn hafa hagnýtt sér veiðiréttinn, framseldi öðrum mönnum rétt til veiði í vötnum jarðarinnar. Þetta taldi Reykjavikurbær honum óheimilt og höfðaði mál gegn honum til viðurkenningar á því, að réttur A til veiðinnar væri ekki framseljan- legur. Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, er staðið hafði að ofangreindum kaupsamningi fyrir hönd bæjar- ins, vottaði það, að hann hefði skilið tilvitnað ákvæði samningsins á þá leið, að A væri framsal heimilt. Þrátt fyrir þetta var talið, að þar sem Reykjavíkurbær hefði keypt veiðiréttinn af þeim A, B og C sem aðrar lands- nytjar, þá væri líkur fyrir því, að seljendur hefðu ein- 28 79 96 Efnisskrá. LVIT ungis áskilið sér afnotarétt af þessum landsnytjum. Og þar sem A hafði ekki sannað heimild sína til framsals réttarins, var krafa Reykjavíkurbæjar tekin til greina .. Nægilegar sannanir taldar fram komnar fyrir því, að þrir menn hefðu haft félagsskap um skipaleigu og sildarút- veg, enda þótt þeir neituðu því, að félag hefði með þeim VEFIÐ .........0000 nn 148, A féll niður stiga og beið bana af. Þrátt fyrir fram komnar upplýsingar um nokkra áfengisneyzlu hans sama kvöldið sem slysið varð, þótti ekki sannað, að slysið hefði stafað af ölæði hans ...........0.0.00. 00. Talið, að slysi, sem varð í uppskipunarvinnu, hefði mátt af- stýra, ef atvinnurekandinn hefði séð um að hafa betri mannaskipun á þilfari skipsins .........00.000..0.0. Leigutaki varð að hverfa úr leiguibúð sinni fyrir lok leigu- tíma vegna vanefnda leigusala. Þótti mega gera ráð fyrir því, að útvegun nýs húsnæðis á þeim tíma hefði valdið leigutaka talsverðum töfum frá vinnu ................ Í máli til feðrunar óskilgetins barns hélt K þvi fram, að M hefði haft samfarir við hana á heimili hennar, en M neitaði því, að samfarir hefðu átt sér stað. Með þvi að K þótti trúverðari, voru úrslit málsins látin velta á eiði hennar ...........00 0... ss en b) Í opinberum málum. A tókst á hendur með samningi við B að gera við hús hans. B fékk A samtímis tvo víxla, er A skyldi selja. Átti A að skila B nokkrum hluta andvirðisins, en hafa sjálfur af- ganginn fyrir verk sitt. A seldi verzlun einni víxlana fyrir litið verð, eyddi mestu af andvirði þeirra í sjálfs sin þarfir, en vanefndi skilin til B og verk það, er hann hafði að sér tekið. A var mjög illa stæður fjárhagslega og hafði um sama leyti í frammi fjárrefjar við aðra menn. Ekki þótti þó sannað, að A hefði í öndverðu með samningsgerð sinni við B ætlað að hafa sviksamlega fé af honum ........005 ss Þrjár telpur, 8—12 ára að aldri, skýrðu frá því, að A hefði farið þess á leit við þær, hverja fyrir sig í einrúmi, að þær leyfðu honum að hafa kynferðileg mök við þær. A, sem uppvís var að því að hafa haft kynferðileg mök við aðrar telpur, kvað framburð ofangreindra þriggja telpna ósannan, og þóttu skýrslur þeirra ekki sannaðar gegn neitun hans .......0..020000 00 nnnn ern A bifreiðarstjóri ók suður S-götu á Akureyri. Var þetta í kvöldmyrkri seint í nóvember, og gatan illa lýst. Þrír 129 179 196 199 227 311 84 LVÍTI Efnisskrá. menn, er gengu norður S-götu og mættu bifreið A, heyrðu smell, er bifreiðin var komin aftur fyrir þá. Sneru þeir þá við og fundu mann nokkurn, B, liggjandi rænulausan á götunni með höfuðáverka, er leiddi hann til dauða, án þess hann kæmist til vitundar. A, sem haldið hafði ferð sinni áfram, neitaði því staðfastlega, að hann hefði orðið árekstrar var, en stúlka, sem var í bifreiðinni hjá honum, kvaðst hafa orðið vör við, að bifreiðin snerti mann, er henni skyldi ekið fram hjá B. Kvaðst stúlkan hafa þá þegar skýrt A frá því, en A synjaði fyrir, að hann hefði heyrt stúlkuna hafa orð á þessu. Talið var í saka- máli á hendur A vafalaust, að Þifreið A hefði ekið á B og valdið dauða hans .........000.0000 00... 187 A var sakaður um stuld spýtu nokkurrar, en ekki gekkst hann við því fyrir dómi. Fimm hreppsnefndarmenn kváðust hafa skilið ummæli A á hreppsnefndarfundi svo sem í þeim fælist játning um töku hans á spýtunni, en með því að ekki var í ljós leitt, hvernig orð féllu á fundi þessum, þá þótti ekki öruggt, að skilningur hreppsnefnd- armannanna hafi verið réttur. Var því talið ósannað, að A hefði slegið eign sinni á spýtuna ..........0.00..... 288 Lögregluþjónar tóku A, er hann var ölvaður að reyna að koma bifreið sinni af stað í Kirkjustræti í Reykjavík. Á lögreglustöðinni játaði A að hafa ekið bifreiðinni í þetta skipti frá heimili sínu á Öldugötu og niður í Kirkju- stræti. Fyrir dómi kvaðst hann ekki muna, hvort hann hefði ekið bifreiðinni, því hann hefði misst minnið, áður en hann fór að heiman. Ekki gat hann þó tilgreint neinn annan mann, sem kynni að hafa ekið bifreiðinni. Þótti akstur hans sannaður ..........00000 00... 0... 304 Lög, lögskýring: Sviksamlegt atferli manns, er framið var í gildistið hegning- arlaga frá 25. júni 1869, talið varða við 255. gr. þeirra, en refsing ákveðin eftir 2. mgr. 247. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 2. gr. sömu laga .......2.000.00 0... á Við árangurslausa fjárnámsgerð hjá A vísaði hann ekki á hús, er hann átti, en skráð var á nafn annars manns. Í saka- máli gegn A út af þessu var það leitt í ljós, að húsið var svo veðbundið, að ekki var gerandi ráð fyrir, að skuld sú, er fjárnámi átti að tryggja, hefði fengizt greidd að nokkru af andvirði hússins. Þótti þvi ekki verða stað- hæft, að A hefði gerzt sekur við 38. gr. aðfararlaga nr. 19/1887, er í gildi var, þegar verknaðurinn var framinn, Efnisskrá. LIX en 261. gr. laga nr. 19/1940 tók ekki til verknaðarins, sbr. 2. gr. sömu laga .......0.0.000000 0... nn. 5 A eyddi heimildarláust fé B, er hann hafði undir höndum. B kærði A til refsingar fyrir þetta, en féll frá refsikröfu áður dómur gekk í héraði, með þvi að A hafði þá bætt brot sitt. Þar sem verknaður A var framinn meðan hegn- ingarlög frá 1869 voru í gildi, var hann sýknaður með skirskotun til 256. gr. þeirra laga sbr. 2. gr. laga nr. 19/1940 .......002000 00 5 Héraðsdómur í einkamáli ómerktur með skírskotun til ana- lógíu 113. gr. laga nr. 85/1936, þar sem ætla mátti, að aðiljar hefðu krafizt ómerkingar, ef þeir hefðu veitt athygli atriði því, er ómerkingu mátti varða ......... 32 Brot bhifreiðarstjóra, er framin voru í gildistið laga nr. 71/1930, talin varða við 1., 2. og 7. mgr. 6. gr. og 15. þeirra laga. Málið var dæmt eftir gildistöku laga nr. 23/1941,.og háttsemi kærða talin varða við 9. gr., 2. mgr. 26. gr. og 28. gr. þeirra. Refsing ákveðin eftir 38. gr. laga nr. 23/1941, sbr. 2. gr. laga nr. 19/1940 ......... 43 Hegningarauki dæmdur eftir 78. gr. laga nr. 19/1940 .. 51, 59 Brot þriggja manna talin varða við 177. sbr. 174. gr. hegning- arlaga frá 1869, en refsing dæmd samkvæmt 202. sbr. 1. mgr. 200. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 2. gr. sömu laga .. 84 Hæstiréttur frestar einkamáli ex offficio og leggur fyrir hér- aðsdómara samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 að veita aðiljum kost á að afla frmhaldsskýrslna .... 112 Fjórir menn dæmdir sekir við 247. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 1. mgr. 22. gr. um tvo þeirra og 2. mgr. sömu gr. um hina tvo ....0.000000..... ls 125 Sakfelldir menn ekki sviptir réttindum samkvæmt 68. gr. laga nr. 19/1940 þar sem brot þeirra voru framin í tíð eldri hegningarlaga ...........000... 0000... 5, 84 Sagt, að ákvæði 6. töluliðs 3. gr. laga nr. 46/1937 sé reist á þeirri forsendu, að félag sé rekið á grundvelli samvinnu félagsskapar .......000000000snn nn 134 Með því að aðiljar þeir sumir, er greinir í 3. gr. laga nr. 55/1926 um forkaupsrétt á jörðum, virðast standa eig- anda og seljanda jarðar sýnu firr en barnabörn hans, og þar sem það kemur fram í greinargerð laganna, að ætlazt sé til, að jarðir þurfi eigi að ganga úr ætt vegna forkaupsréttarákvæða þeirra, þá þótti mega skýra orðin „barni sínu“ í nefndri 3. gr. svo rúmt, að þau tækju einn- ig til barnabarna .......0000000 00 eeen tn tran. 153 Í héraði var bifreiðarstjóra dæmd refsing fyrir brot gegn LX Efnisskrá. ákvæðum 3. gr. og 3. mgr. 5. gr. sbr. 14. gr. laga nr. 70/1931. Í hæstarétti var málið dæmt eftir gildistöku laga nr. 23/1941 og brot kærða talin varða við 7. og 23. gr. sbr. 38. gr. þeirra .............0.0.0. 0... Ákvæði 8. gr. laga nr. 73/1933 um innköllun og áhrif hennar talin taka til lánveitinga samkvæmt lögum nr. 35/1936, sbr. o. gr. síðarnefndra laga ........................ A lá undir refsikæru. Til þess að koma sök af sér fékk hann B til að bera rangt fyrir dómi. Var A dæmd refsing fyrir þetta eftir 1. mgr. 142. gr. sbr. 1. mgr. 22. gr. laga nr. 19/1940 „0... Samvinnufélagið K rak rafstöð í hreppnum H. Krafði H fé- lagið um skatt af rafstöðvarhúsinu samkvæmt 3. tölul. 41. gr. laga nr. 46/1937. K krafðist sýknu vegna þess, að stöðin væri rekin til almenningsheilla. Þeirri mótbáru hrundið, með því að skilyrði til lögjöfnunar frá ákvæð- um 6. gr. A II, c-liðs laga nr. 106/1936 væru ekki fyrir hendi 2... Ákvæði 60. gr. stjórnarskrárinnar talin taka samkvæmt lög- jöfnum til þess, er ungmenni eru tekin í gæzlu samkvæmt lögum nr. 62/1949 ........0..0 0 Réttur leiðsögumanna til þess að leiðbeina skipum á leið- sögusvæðum sínum ekki talinn taka til skipa, er voru í Þjónustu og á valdi brezku herstjórnarinnar ......... Iögum nr. 51/1921, 4. gr., 4. mgr., beitt samkvæmt lögjöfnun um rétt til greiðslna úr eftirlaunasjóði Reykjavíkur- bæjar „0... Lögreglumenn. Sjá opinberir starfsmenn. Málasamlag. a) Einkamál. 1. Kröfusamlag. 1. Kröfusamlag af hálfu sækjanda: Krafizt fébóta fyrir ásiglingu og sjóveðs til trygg- ingar bótum ................000 00. Tveimur úrskurðum .í úthurðarmáli áfrýjað saman Háseti krefst kaupeftirstöðva af útgerðarmanni og sjóveðs í skipi til tryggingar þeim ............ Fógetaúrskurði um að A skyldi settur inn í tiltekið leiguhúsnæði í húsi S og öðrum fógetaúrskurði um að B skyldi borinn út úr sama húsnæði eftir kröfu A var áfrýjað af S og B hvorum í sinu lagi. Í hæstarétti voru málin sameinuð, sbr. 117. gr. laga Mr. 80/1936 20.00.0000... 187 250 259 277 287 300 319 28 38 89 Efnisskrá. Krafizt bjarglauna og sjóveðs í skipi til tryggingar þeim .......00.000 000 Gagnkröfur: Árekstur varð milli bifreiðanna X og ÝY, og urðu spjöll á báðum. Eigandi X höfðaði mál gegn eiganda Y og krafðist bóta. Eigandi Y höfðaði gagnsök til greiðslu bóta vegna skemmda á bifreið hans, en þó svo, að báðir aðiljar yrðu látnir bera hálft tjón hvor, með því að báðir hefðu átt jafna sök á slysinu ........2000000 00 ns Leigutaki húsnæðis, sem hverfa varð úr því vegna vanefnda leigusala, sækir hann til bóta vegna van- efndanna. Leigusalinn höfðar gagnsök til greiðslu eftirstöðva húsaleigu ...........000000000 000... Dómi áfrýjað af hendi beggja aðilja 1, 32, 113, 122, 174, 199, 227, 254, 274, 282, .„ Aðiljasamlag. 1. Sóknaraðilja. Eigandi og skipverjar fiskiskips, sem fyrir ásiglingu hafði orðið, sækja saman mál gegn eiganda skips þess, er ásiglingunni olli, til bóta fyrir aflatjón .. Foreldrar krefjast þess að fá barn sitt afhent úr höndum fósturforeldra þess og sækja saman mál í því skymi ......0.0000000 ner K verkamaður meiddist í uppskipunarvinnu hjá S. Eftir að hann hafði fengið goldnar slysabætur frá Trygg- ingarstofnun ríkisins (T), sótti hann S til greiðslu frekari bóta. T gekk inn í mál þetta, stefndi S og krafði hann um endurgreiðslu á slysabótum þeim, er hún (T) hafði greitt K .................... Fógeti úrskurðaði eftir kröfu J, að hann skyldi settur inn í leiguafnot tiltekinna herbergja í húsi S. Sið- ar úrskurðaði fógeti eftir kröfu J og viðkomandi húsaleigunefndar (fasteignamatsmanna), að G skyldi borin út úr einu af herbergjum þeim, sem J átti að fá not af. S og G áfrýjuðu úrskurðum þessum hvor í sínu lagi og stefndu gerðarbeið- endum. Í hæstarétti voru málin sameinuð sam- kvæmt ákvörðun dómsins og með samþykki mál- flytjenda, sbr. 117. gr. laga nr. 85/1936 ........ 2. Varnaraðilja. Skipið Wirta strandaði í Skerjafirði. A tókst að bjarga nokkru af farmi þess og skipsbúnaði, en skipinu sjálfu varð ekki bjargað. Höfðaði A mál gegn H skipamiðlara „f. h. eigenda og vátryggjenda e/s LXI 174 28 191 199 208 LKXII Efnisskrá. Wirta, skips og farms“. Í niðurlagi héraðsdóms var einungis eigendum og vátryggjendum skipsins dæmt að greiða bjarglaun, án þess þó að eigendur og vátryggjendur farmsins væru sýknaðir af bjarg- launakröfunni. Báðir aðiljar áfrýjuðu héraðsdóm- inum, og enda þótt hvorugur þeirra krefðist ómerkingar hans vegna framangreinds atriðis, þá var héraðsdómur samt ómerktur með skirskotun til 113. gr. laga nr. 85/1936 og málinu vísað heim í hérað til dómsálagningar af nýju ............. Síðari dómur í síðastgreindu máli, þar sem eigendur og vátryggjendur skipsins Wirta og farms þess eru dæmdir til að greiða bjarglaun ............ Eigendur og vátryggjendur skips, er ásiglingu hafði valdið, sóttir saman til greiðslu fébóta ........ Þrír menn, er félagsskap höfðu með sér um skipaleigu og sildarútveg, sóttir saman til greiðslu útsvars, er á félagsskap þenna var lagt ................... Sömu menn sóttir saman til greiðslu skattgjalds af atvinnurekstri þeirra ...............0.00.. G hafði afsalað jörð til sonarsona sinna, A og K. Hreppur sá, er jörðin heyrði 'til, taldi sig eiga forkaupsrétt og höfðaði mál gegn þeim G, A og K til ákvörðunar forkaupsréttinum ............... Fósturforeldrar barns sóttir saman til afhendingar barnsins í hendur foreldrum þess ............ Fasteignamatsmenn P-hrepps, þrír að tölu, ákváðu að ráðstafa handa húsnæðislausum manni, J, húsnæði í húsi S, þar á meðal herbergi, sem G bjó í. Þrátt fyrir mótmæli S, úrskurðaði fógeti eftir kröfu J, að hann skyldi settur inn í fyrrgreint húsnæði, þar á meðal herbergi G, sem ekki gerðist aðili við innsetningargerðina. Með því að G neitaði að vikja úr herbergi sínu, úrskurðaði fógeti síðar eftir beiðni fasteignamatsmannanna að undirlagi J, að G skyldi borin út úr herberginu, og var úrskurður- inn framkvæmdur næsta dag. S áfrýjaði innsetn- ingarúrskurðinum til ógildingar og stefndi J. G áfrýjaði í öðru lagí útburðarúrskurðinum og stefndi J og fasteignamatsmönnunum þremur. Krafðist G ógildingar úrskurðarins og miskabóta af fasteignamatsmönnunum in solidum. Í hæsta- rétti voru mál þeirra S og G sameinuð eftir ákvörðun hæstaréttar og með samþykki málflytj- enda, sbr. 117. gr. laga nr. 85/1936 .......... 32 1. 2. Efnisskrá. ENI Lögreglustjórinn Í Reykjavík vék Á lögreglumanni fyrirvaralaust úr stöðu sinni án tilgreiningar saka. A höfðaði mál gegn lögreglustjóranum, borgar- stjóranum í Reykjavik f. h. bæjarsjóðs og fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs. Krafðist A þess aðal- lega, að vikning hans úr lögreglumannsstarfanum yrði dæmd ógild, en til vara, að honum vröu dæmdar bætur úr bæjarsjóði Reykjavíkur og rétt- ur til eftirlauna ......00000. 0. senn 319 b) Opinber mál Aðili kærður fyrir fleiri brot en eitt 5, 48, 51, 71, 84, 125, 187, 259, 268, 304 Fleiri en einn aðili ákærður í sama máli. Þrir menn, er átt höfðu kynferðileg mök við stúlkubörn, ákærðir í sama máli. Að því fundið, að málum þeirra var steypt saman, enda þótt þau væru ekki svo sam- tengd, að ástæða væri til slíks .....0.00000....... 84 Fjórir menn sóttir fyrir sviksamlegt atferli, er þótti varða við 247. gr. sbr. 22. gr. alm. hegningarlaga nr. 19/1940 .....000000 ern 125 Fimm stjórnendur félags sóttir til refsingar fyrir brot á ákvæðum 26. kafla laga nr. 19/1940 og laga um sam- vinnufélög nr. 40/1937 vegna ráðstöfunar um arð- greiðslu til félagsmanna ......00..... 0... 0... 134 Tveir menn sóttir saman fyrir brot á lögum um iðju og iðnað nr. 18/1927. Fundið að þvi, að málum þeirra var steypt saman, enda þótt þau væru að engu leyti samtengd .....0.20000 nn 218 Tveir menn kærðir fyrir brot á ákvæðum laga um fast- eignassölu nr. 47/1938 ...000ar nn 236 Tveir menn sóttir saman fyrir brot á 15. og 26. kafla al- mennra hegningarlaga nr. 19/1940, bifreiðalögum og áfengislögum .......00000e00 rr nn 259 Þrír menn sóttir saman fyrir brot á ákvæðum laga um leiðsögu skipa nr. 48/1933. Fundið að því, að málum þeirra var steypt saman, þótt ekkert samband væri milli athafna þeirra, er kærðu var gefin sök á .... 300 Málflutningsmenn. Málflutningsmenn í héraði átaldir fyrir aflaga meðferð einka- máls. Ekki hafði verið gætt fyrirmæla 109. og 110. gr. laga nr. 85/1936, heldur höfðu málflytjendur fengið fresti og framhaldsfresti á víxl og skipst á 12 svo nefndum LXIV Efnisskrá. greinargerðum. Vegna þessa og dómglapa af hálfu dóm- ara var dómurinn og málsmeðferð ómerkt ............ Málflutningsmaður í héraði átalinn fyrir drátt á öflun rann- sóknar í barnsfaðernismáli ......................... Málflytjendur í héraði átaldir fyrir það, að þeir höfðu hagað málflutningi að mestu eftir reglum þeim, sem giltu áður en lög nr. 85/1936 komu til framkvæmda ............ Málsmeðferð og dómur ómerkt og máli visað heim vegna margvíslegra galla á meðferð máls af hálfu dómara og málflytjenda í héraði. Höfðu málflytjendur m. a. lagt fram 12 svo nefndar greinargerðir og fengið frest á frest ofan, andstætt 110. gr. laga nr. 85/1936 .............. Málflutningur. Skriflegur málflutningur í hæstarétti samkvæmt 1. tölul. 38. gr. laga nr. 112/1935 ...............,. 99, 153, 221, Í niðurlag héraðsdóms láðist að setja ákvæði um skyldu að- ilja, er stefnt hafði verið í héraði. Enda Þótt ekki væri krafizt ómerkingar héraðsdóms af þessari ástæðu, þá ómerkti hæstiréttur samt dóminn með skírskotun til ana- lógiu ákvæða 113. gr. laga nr. 85/1936, þar sem ætla mátti, að aðiljar hefðu krafizt ómerkingar, ef þeir hefðu veitt dómgallanum athygli ..................0.0...... Í kærumáli komu engar kröfur eða málsútlistanir fram af hálfu sóknaraðilja. Samt sem áður var talið, að kæran væri í þvi skyni gerð, að hin kærða dómsathöfn yrði felld úr gildi, og var dómur lagður á málið að efni til .. Aðili kannast við staðreynd, sem var honum til óhagræðis i málinu, og var hún lögð til grundvallar um það atriði Í máli A á hendur B til greiðslu bjarglauna var kröfulið vísað frá dómi vegna ófullnægjandi reifunar af hálfu sækjanda „.............)...00000 0000 H/f A kannast við það í útsvarsmáli á hendur því, að það hafi enga atvinnu rekið né haft skrifstofu í lögsagnar- umdæmi því, er það var skrásett í. Var því talið rétt að leggja á það útsvar í þeim kaupstað, er það hafði at- vinnu sína og skrifstofu ..................00...0.... Í máli A fyrir hönd þrotabús eins gegn B til heimtu skuldar var því mótmælt af hendi B, að A hefði umboð búsins til heimtu kröfunnar. Þar sem A sannaði ekki umboð sitt, var kröfunni vísað frá dómi ........................ Á krafði B skaðabóta vegna rofa á húsaleigusamningi. Gagn- krafa B vegna vangreiddrar húsaleigu viðurkennd af A Í einkamáli til bóta vegna bifreiðarslyss var að því fundið, að afstöðuuppdráttar af slysstaðnum hafði ekki verið aflað 65 79 99 104 242 32 37 53 113 122 166 227 254 Efnisskrá. LXV Úrskurður héraðsdómara, er heimilaði endurupptöku máls í héraði, var kærður til ógildingar. Fyrir hæstarétti kvaðst varnaraðili vera horfinn frá endurupptöku og samþykkti ógildingu. Var úrskurðurinn því úr gildi felldur Málshöfðun. Stjórnarmenn félags voru sóttir til sakar vegna meintrar ólöglegrar ráðstöfunar um arðgreiðslu til félagsmanna. Voru þeir sýknaðir af þeirri kæru. Talið var, að kærðu hefðu vanrækt að gera gangskör að félagsslitum, sbr. 39. gr. laga nr. 46/1937, en með því að eigi var álitið, að kærðu hefðu verið sóttir til refsingar fyrir þessa vanrækslu, þá var ekki að álitum gert, hvort hún varði refSiINgU ...0..0.00000nr nes Í máli ákæruvaldsins á hendur bifreiðarstjóra, er ekið hafði bifreið ölvaður um götur Reykjavíkur og beygt rangt á gatnamótum, var að því fundið, að láðst hefði að höfða mál á hendur honum fyrir brot á umferðalögum og lög- reglusamþykkt Reykjavikur. Einnig var átalið, að ekki hafði verið höfðað mál á hendur manni, er veitt hafði bifreiðarstjóranum vin, er hann var við aksturinn ... Í ungmennadómsmáli stúlku einnar var að þvi fundið, að ungmennadómurinn hafði ekki tilkynnt stúlkunni máls- höfðun ........0.000 rss Fundið að því, að í opinberu máli hafði dómara láðst að gera kröfu á hendur ákærða um greiðslu sakarkostnaðar Átalið, að opinberum málum á hendur þremur mönnum var steypt saman, án þess að það sambandi væri milli at- hafna ákærðu, er réttlættu málasamlag .......... 84, Málskostnaður. Sbr. gjafsókn, ómaksbætur. a) Í einkamálum. 1. Málskostnaður látinn falla niður. Kröfur áfrýjanda teknar til greina að öllu eða nokkru leyti, en málskostnaður þó látinn falla niður 89, 118, 129, Áfrýjandi tapaði máli, en var þó eigi dæmt að greiða málskostnað ...... 22, 148, 153, 160, 179, 181, 196, Kröfur áfrýjanda voru að engu leyti teknar til greina, en málskostnaður fyrir hæstarétti látinn falla niður, með því að enginn kom þar fyrir dóm af hálfu stefnda 99, Málskostnaður í kærumáli látinn falla niður, með því að málið var að efni dæmt í vil kærða, sem engar kröf- ur gerði fyrir hæstarétti .........20000.00000... „37, Úrskurður um endurupptöku máls í héraði var kærður. 316 134 157 287 288 300 232 250 215 LXvI Efnisskrá. Fyrir hæstarétti voru báðir aðiljar sammála um það að fá úrskurðinn úr gildi felldan. Var úrskurðurinn ómerktur, og málskostnaður fyrir báðum dómum látinn niður falla ...............0.0....00..00. 316 Héraðsdómur ómerktur vegna dómglapa. Málskostnaður fyrir hæstarétti látinn falla niður .... 32, 65, 104, 108 Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á eiði mannsins. Vinni hann eiðinn, á málskostnaður að falla niður, en ella greiði hann konunni málskostnað ............ 79 Báðir aðiljar áfrýja héraðsdómi til breytinga. Héraðsdóm- urinn var staðfestur og málskostnaður fyrir hæsta- rétti látinn falla niður ............................ 274 2. Aðilja, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga og fékk kröf- ur sínar teknar til greina að meira eða minna leyti, dæmdur málskostnaður 15, 19, 38, 47, 53, 77, 174, 208, 223, 254, 271, 282, 319 Í máli til greiðslu bjarglauna var björgunarmanni dæmdur málskostnaður í einu lagi fyrir báðum dómum, enda þótt bjarglaunin væru í hæstarétti samkvæmt kröfu gagnaðiljans lækkuð nokkuð frá því, sem dæmt var Í héraði ...........0...... 0. 113 3. Áfrýjandi, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröf- ur hans voru alls ekki eða litlu leyti teknar til greina, dæmdur til að greiða málskostnað 28, 63, 82, 163, 227, 244, 247, 277, 282, 293, 323, 326, 334 A höfðaði í héraði mál á hendur B til greiðslu fébóta vegna samningsrofa. B sótti ekki sáttafund og kom ekki held- fyrir dóm í héraði, er málið var þar bingfest. Var málið því dæmt eftir framlögðum skilríkjum og B gert að greiða A fébætur og málskostnað. B áfrýjaði mál- inu, lagði fram ný skilríki í hæstarétti og fékk sig sýknaðan þar af fébótakröfu A. En með því B hafði eigi sótt sáttafund, var málskostnaðarákvæði héraðs- dóms staðfest. Svo var B og dæmdur til að greiða A málskostnað fyrir hæstarétti, með því að hann hafði með vanrækslu sinni um þingsókn í héraði valdið þvi, að málið var þar eigi skýrt svo sem átt hefði Að VEFA 20.00.0000... 96 -4. Áfrýjun til staðfestingar. Máli áfrýjað til staðfestingar. Áfrýjanda dæmdur máls- kostnaður, með því að stefndi hafði veitt efni til málskots ................. 0. 221 5. Barnsfaðernismál. Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á eiði mannsins. Vinni hann eiðinn, á málskostnaður fyrir báðum dómum að = Efnisskrá. LXVII falla niður. Verði honum eiðfall, á hann að greiða konunni málskostnað fyrir báðum dómum ........ Úrslit barnsfaðernismáls látin velta á eiði konunnar. Vinni hún eiðinn, skal maðurinn greiða henni málskostnað fyrir báðum dómum. Verði henni eiðfall, ksal hún greiða manninum málskostnað fyrir báðum dómum Gjafsóknarmál og gjafvarnar. Gjafsóknarhafi tapar máli. Málskostnaður látinn falla nið- ur, en laun málflytjanda hans dæmd úr rikissjóði .. Í skuldamáli milli hreppa höfðu aðiljar gjafsóknarleyfi og gjafvarnar. Kröfur áfrýjanda voru ekki teknar til greina. Málskostnaður fyrir hæstarétti var látinn falla niður, en laun skipaðra málflytjenda aðilja dæmd úr ríkissjóði ........2000000 enn ner rn Ómerkingardómar. Í héraði var bjarglauna krafizt af eigendum og vátryggj- endum skips og farms. Í niðurlagi héraðsdóms var einungis eigendum og vátryggjendum skipsins dæmt að greiða bjarglaunin, án þess þó að eigendur og vá- tryggjendur hins bjargaða farms væru sýknaðir af bjargíaunakröfunni. Báðir aðiljar áfrýjuðu, en hvorug- ur krafðist þó ómerkingar héraðsdóms vegna framan- sreinds atriðis. Hæstiréttur ómerkti samt héraðsdóm- inn með skírskotun til 113. gr. laga nr. 85/1936. Málskostnaður fyrir hæstarétti felldur niður ...... Héraðsdómur og málsmeðferð í héraði ómerkt vegna dóm- glapa. Málskostnaður fyrir hæstarétti látinn falla NÍÐUr ......2.0000 sn 65, Lögtaksúrskurður ómerktur vegna galla á samningu hans, og var málskostnaður felldur niður fyrir hæstarétti .. Aðalsök og gagnsök. A sótti í héraði B til greiðslu fébóta og fékk þær dæmdar að nokkru leyti. A áfrýjaði til hækkunar fébótunum, en B gagnáfrýjaði og krafðist algerrar sýknu. Í hæsta- rétti var A dæmd hærri fjárhæð en í héraði hafði gert verið og gagnáfrýjandi dæmdur til greiðslu máls- kostnaðar fyrir báðum dómum ....0.000..0000.0.... A fékk í héraði dæmd bjarglaun úr hendi B. Báðir aðiljar áfrýjuðu, A til hækkunar, en B til lækkunar hinnar dæmdu fjárhæðar. Í hæstarétti var hluta af kröfu Á vísað frá dómi, og bjarglaunin lækkuð litið eitt. Á var dæmdur málskostnaður fyrir báðum dómum úr hendi B ........000000 eeen A áfrýjaði lögtaksúrskurði til staðfestingar, en B gagn- áfrýjaði og krafðist þess, að úrskurðurinn yrði úr 79 311 153 104 108 113 LXVITI Efnisskrá. gildi felldur. Lögtaksúrskurðurinn var staðfestur, og A dæmdur málskostnaður úr hendi B fyrir hæstarétti 122 Í héraði höfðuðu A og B mál á hendur G og kröfðust, hvor um sig, tiltekinnar fjárhæðar úr hendi hans. Var krafa A tekin til greina að nokkru leyti og krafa B að öllu leyti. C áfrýjaði málinu að því er báða gagn- aðilja hans varðaði og krafðist algerrar sýknu af kröf- um þeirra. A gagnáfrýjaði og krafðist hækkunar á Íjár- hæð þeirri, er honum hafði verið dæmd í héraði. Í hæstarétti var hækkunarkrafa A tekin til greina að nokkru leyti, og skyldi C greiða honun. málskostnað fyrir báðum dómum. Hins vegar var C sýknaður af kröfu B, og B gert að greiða honum málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti ...................... 199 Á voru í héraði dæmd bjarglaun úr hendi B. Báðir aðiljar áfrýjuðu, A til hækkunar, en B til lækkunar dæmdra bjarglauna. Héraðsdómur var staðfestur, og málskostn- aður fyrir hæstarétti látinn falla niður ............ 274 9. Sjóveð dæmt til tryggingar dæmdri fjárhæð og málskostn- AÐI 000... 28, 274 b) Í opinberum málum. 1. Aðili dæmdur sekur. a. Einn aðili sakfelldur og dæmdur til greiðslu málskostn- aðar 3, 43, 51, 59, 71, 92, 110, 157, 187, 240, 268, 304, 308, 317 b. Tveir aðiljar eða fleiri dæmdir sekir og dæmdir in solidum til að greiða sakarkostnað .... 125, 236, 259 2. Aðili sýknaður, og sakarkostnaður allur lagður á ríkissjóð 134, 288, 297, 300 3. A, B og C voru allir sóttir til sakar í sama máli, án þess að bað samband væri milli verknaðar Þeirra, að ástæða væri til samsteypu málanna. Þeir voru allir sakfelldir, og skyldu A og B greiða allan sakarkostnað að % hlutum hvor, en C að % hluta ..........0..0.00.0..... 84 A og B voru sóttir í sama máli, án þess að mál þeirra væru að nokkru leyti samtengd. A var sýknaður, en B sakfelldur. Hálfur sakarkostnaður var lagður á BB, en hálfur á ríkissjóð .............................. 218 4. Í ungmennaverndarmáli stúlku einnar var dæmt, að hún skyldi vistuð samkvæmt 3. gr. laga nr. 62/1942 á heimili eða í skóla. Allur áfrýjunarkostnaður sakar- innar var lagður á ríkissjóð ...................... 287 5. Í máli ákæruvaldsins gegn A vegna meints þjófnaðar var engin krafa gerð í héraði á hendur honum um Efnisskrá. greiðslu sakarkostnaðar. A var sýknaður af refsikröf- unni í hæstarétti, en fundið var að galla þeim á mála- tilbúnaðinum í héraði, er að framan greinir ........ 6. Fundið var að því, að í þjófnaðarmáli taldi héraðsdómar- inn iðgjöld til sakarkostnaðar .........00..0000... Málsmeðferð. Sbr. opinber mál. Héraðsdómari kveður málflytjendur í héraði hafa gert næga grein fyrir því, að greinargerðir þeirra séu fleiri en lög nr. 85/1936 gera ráð fyrir svo og fyrir drætti á flutningi málsins .........20000 0000 Dómari hafði andstætt 108. gr. laga nr. 85/1936 úrskurðað frávísunarkröfu stefnda um leið og dómur var kveðinn upp í málinu að efni til. Með því að frávisunarkröfunni var hrundið, þótti nægilegt að finna að þessu ........ Málsmeðferð einkamáls fór mjög aflaga og braut m. a. í bága við 109. og 110. gr. laga nr. 85/1936. Einnig hafði upp- saga dóms dregizt fullan hálfan annan mánuð eftir hinn munnlega málflutning og dómtöku málsins. Dómur og málsmeðferð ómerkt og málinu heimvíisað ............ Eftir að dómari hafði tekið til sérstaks úrskurðar ágreinings- efni í einkamáli, tók hann við skjali af öðrum aðilja máls- ins varðandi ágreiningsefnið, án þess að veita hinum að- iljanum kost á að kynna sér það samkvæmt 120. gr. laga nr. 85/1936. Með því að efni skjals þessa réði ekki úr- slitum um niðurstöðu úrskurðar, þótti ekki þörf á að ómerkja hann vegna þessa galla á málsmeðferð ........ Átalið, að með mál, sem höfðað var eftir gildistöku laga nr. 85)1936, hafði að. mestu leyti verið farið eftir eldri'reglum Í einkamáli höfðu komið fram 12 svo nefndar greinargerðir. Dómari hafði veitt aðiljum frest á frest ofan, eins og tíðkaðist, áður en lög nr. 85/1936 komu til framkvæmdar, og þar með brotið 110. gr. þeirra. Ekki hafði dómari ákveðið munnlegan eða skriflegan málflutning eftir 109. gr. laganna. Um frávísunarkröfu ályktaði dómari ekki fyrr en í dómi aðal- og gagnsakar, andstætt fyrirmælum 108. gr. laganna. Loks skorti mjög á atvikalýsingu í dómi, sbr. 193. gr. sömu laga. Vegna dómglapa þessara var máls- meðferð og dómur ómerkt og máli vísað heim ........ Dráttur á máli átalinn .........02000000 0... sann Áfrýjað var innsetningarmáli og útburðarmáli, sem að nokkru leyti voru milli sömu aðilja. Mál þessi voru sameinuð í hæstarétti samkvæmt ákvörðun dómsins og með sam- þykki málflytjenda, shr. 117. gr. laga nr. 85/1936 ...... LXIX 288 288 47 82 99 104 323 LXXK Efnisskrá. Manndráp. Drengur varð fyrir bifreið og hlaut bana af. Í máli ákæru- valdsins á hendur bifreiðarstjóranum út af slysi þessu hélt hann því fram, að drengurinn hafi, er bifreiðin var i 1—2 metra fjarlægð frá honum, hlaupið út á veginn fyrir bifreiðina, og hafi verið ógerlegt að afstýra slysi. Þessi skýrsla, sem studd var af framburði eins vitnis, lögð til grundvallar í málinu, og var bifreiðarstjórinn sýknaður af ákæru réttvísinnar ...............002000000. 00... A ók með áhrifum áfengis bifreið í kvöldmyrkri seint í nóv. á illa lýstri götu á Akureyri. Þegar eftir að A hafði ekið um götuna, fannst B liggjandi á götunni lemstraður til ólífis, og komst hann aldrei til vitundar. Þrír menn, er gengið höfðu á götunni skammt á undan B, kváðust hafa heyrt smell, er bifreið A hafði ekið fram hjá þeim. A neitaði því, að haun hefði orðið þess var, að B yrði fyrir bifreið hans, en stúlka, sem var hjá A í bifreiðinni, taldi sig hafa orðið árekstrar vara. Í máli ákæruvaldsins á hendur A þótti ekki geta leikið vafi á því, að bifreið hans hefði rekizt á B og valdið dauða hans. Var A talinn sekur við 215. gr. laga nr. 19/1940 .................... Mat og skoðun. Sbr. blóðrannsókn, líkur, sönnun, vitni. Konu höfðu verið dæmdar bætur í héraði vegna meiðsla, er hún hlaut í bifreiðaslysi. Ný læknisvottorð, er lögð voru fyrir hæstarétt, sýndu það, að bata hennar hafði seinkað fram yfir það, sem ráð var gert fyrir í héraðsdómi ...... Eftirlitsmaður bifreiða lýsir hemlabúnaði bifreiðar, er valdið hafði slysförum ..............000. 000 Maður, er tókst á hendur með verksamningi að gera endur- bætur á húsi, vanefndi samninginn. Dómkvaddir menn meta til peningaverðs verk það, er þegar hafði verið UNNIÐ 20....0.020000n ss Tryggingaryfirlæknir metur örorku konu, er meiddist í bif- reiðarslysi ................ se Bifreiðaeftirlitsmenn og sérfróður maður um bifreiðir láta uppi álit sitt á orsökum þess, að bifreið kipptist aftur á bak, er verið var að koma vél hennar af stað .......... Skipaskoðunarmaður lætur uppi álit sitt á skrúfubúnaði skips Læknir á Landsspitalanum gefur skýrslu um meiðsl manns og lætur uppi skoðun sína um varanleik þeirra ........ Héraðslæknir segir álit sitt um likamlegt og andlegt heilsufar áttræðs manns, er sannur var að kynferðilegum mökum við telpubörn .............22.0.00 00. sn 92 187 ot 15 28 43 84 Efnisskrá. LXXI Héraðslæknir greinir frá áliti sínu um heilsufar tvítugs manns, er átt hafði kynferðismök við telpur ........ 84 Héraðslæknir vottar, að kynhvatir manns, er hann hafði um tíma til lækninga, hafi þá eigi verið óeðlilegar ........ 84 Eftirlitsmenn bifreiða segja álit sitt um nothæfi bifreiðar, er slys hafði hlotizt af völdum hennar ........20000..- 92 A hafði hlotið meiðsl í uppskipunarvinnu. Í máli hans gegn atvinnurekandanum til greiðslu fébóta vegna meiðslanna úrskurðaði hæstiréttur, að héraðsdómarinn skyldi, svo fremi annar hvor aðili óskaði þess, afla álits kunnáttu- manna um Öryggi greindrar uppskipunar .....0000000.. 112 Í bifreiðarslysi hlaut 11 ára gamall drengur sár á gagnauga. Tryggingaryfirlæknir kveður ör eftir sárið verulegt lík- amslýti, en ekki muni drengurinn verða öryrki þess vegna svo neinu NEMI „..ccccccenne enn 174 Foreldrar krefjast þess að fá barn sitt afhent frá fósturfor- eldrum þess. Samkvæmt yfirlýsingum sóknarprests, lækna og barnaverndarráðs þótti mega ætla, að það myndi hafa skaðsamleg áhrif á þroska og sálarlega liðan barnsins, sem vildi dveljast áfram á heimili fósturforeldra sinna, ef það yrði flutt þaðan ......0.0000. 0000 nn... 0... 181 Sjúkrahúslæknir lýsir áverka, er maður hafði hlotið í bif- reiðarslysi og leiit hafði til dauða hans .......000.... 187 A varð fyrir bifreið og hlaut bana af. Í sambandi við rann- sókn út af slysi þessu var aflað skýrslu augnlæknis, er rannsakað hafði sjón A ......000000n ene enrenn nn 187 A féll niður stiga og beið bana af. Í máli til heimtu liftrygg- ingarfjár hans skoðar héraðsdómari sjálfur stigann og lýsir umbúnaði hans ........0000.00 0000 neee... 196 Dómkvaddir kunnáttumenn láta uppi álit sitt á öryggi tækja, sem notuð voru við uppskipunarvinnu, og öðru, er varð- aði framkvæmd vinnunnar ........00000 000. 0... 199 Tryggingarlæknir metur örorku manns, er orðið hafði fyrir meiðslum í uppskipunarvinnu .....200000 00.00.0000... 199 Tveir rafvirkjameistarar voru Í refsimáli sakaðir um brot á iðnlöggjöfinni, með því að þeir hefðu látið óiðnlærða menn vinna iðnvinnu. Leitað var álits Iðnráðs Reykja- víkur og Rafmagnseftirlits ríkisins um mál þetta. Taldi Iðnráðið óheimilt að láta óiðnlærða menn vinna verk þau, er málið fjallaði um, og benti á, að samkvæmt reglu- gerð um iðnnám séu störf þessi talin meðal verkefna við verklegt próf í rafvirkjaiðn. Rafmagnseftirlitið taldi hins vegar, að hér væri um aðstoðarstörf að tefla, sem algengt sé bæði hér og erlendis, að óiðnlærðir menn séu látnir LXKXII Efnisskrá. leysa af hendi. Var álit Rafmagnseftirlitsins lagt til grund- vallar í málinu og kærðu sýknaðir af þessum kærulið. Hins vegar voru bæði Iðnráðið og Rafmagnseftirlitið sammála um, að annar hinna kærðu hefði látið tiltekinn óiðnlærðan mann vinna venjulega rafvirkjavinnu, og hlaut rafvirkjameistarinn sekt fyrir það ............... Í bjófnaðarmáli var að því fundið, að ekki hefði verið sann- reynt, hvert var verð hins stolna ..................... Læknir lýsir meiðslum, er maður hlaut í bifreiðarslysi ...... Rannsókn gerð á áfengismagni í blóði bifreiðarstjóra .. 259. Dómkvaddir menn meta til peningaverðs skip, sem bjargað var úr háska ..................00.. 000... Sá hluti fasteignar, sem samvinnufélag notaði til rekstrar sins, metinn sérstaklega til peningaverðs af dómkvöddum mönnum, svo að grundvöllur fengist til álagningar skatts til hreppsfélags ...............000.0... Atvinnudeild háskólans rannsakar sýnishorn ólöglega brugg- aðs áfengis ......................00 0 Okur. Á lagði fram um 3500 kr. til þess að afstýra yfirvofandi nauð- ungarsölu á fasteign B og reyndi að tryggja sér 4000 kr. endurgjald úr hendi B fyrir aðstoð þessa. Í máli B gegn A til greiðslu ætlaðrar auðgunar út af skiptum þessum var Á sýknaður, með því að honum hafði ekki tekizt að ná 4000 kr. endurgjaldinu og ekki sannað, að hann hefði auðgazt ólöglega á kostnað B vegna þessara skipta þeirra Ómaksbætur. Áfrýjandi kom ekki fyrir dóm, og stefnda dæmdar ómaks- bætur ..............02.00. 0000 267, Mál hafði verið tekið 20 sinnum fyrir í hæstarétti og flutt að nokkru leyti. Er mál skyldi endanlega flytja, kom áfrýj- andi ekki fyrir dóm. Voru stefnda dæmdar 600 kr. í ómaksbætur ................200000. 000 Ómerking. Héraðsdómara láðist að setja í niðurstöðu dóms í einkamáli ákvæði um skyldu tiltekins aðilja, er stefnt hafði verið. Enda þótt ekki væri krafizt ómerkingar af þessari ástæðu fyrir hæstarétti, ómerkti hæstiréttur samt dóminn með skirskotun til analógíu ákvæða 113. gr. laga nr. 85/1936, þar sem ætla mátti, að aðiljar hefðu krafizt ómerkingar, ef þeir hefðu veitt dómgallanum athygli. Var málinu vísað heim til nýrrar dómsálagningar ...................... 218 240 254 304 274 271 308 99 306 Efnisskrá. LXKIN Dómari hafði, andstætt 108. gr. laga nr. 85/1936, úrskurðað frávísunarkröfu stefnda um leið og dómur var kveðinn upp í málinu að efni til. Með þvi að frávísunarkröfu var hrundið og flutningur máls að efni til, áður en frá- visunarkröfu var hrundið, kom því að fullu gagni, þótti ekki þörf að ómerkja málsmeðferðina .............. Meðferð máls í héraði hafði að ýmsu leyti farið mjög aflaga. M. a. var dómur ekki kveðinn upp fyrr en fullum hálfum öðrum mánuði eftir hinn munnlega málfllutning og dóm- töku málsins. Var héraðsdómur svo og málsmeðferð að mestu ómerkt, og máli visað heim til löglegrar meðferðar og dómsálagningar af nýjú „....c.00000000 000... 0000. Eftir að dómari hafði tekið til úrskurðar tiltekið ágreinings- efni í dómsmáli, tók hann við skjali af öðrum aðilja máls- ins án þess að gefa hinum aðiljanum kost á að kynna sér það samkvæmt 120. gr. laga nr. 85/1936. Með því að efni skjalsins hafði ekki ráðið úrslitum um niðurstöðu úr- skurðarins, þótti ekki þörf á að ómerkja hann vegna þessa galla á meðferð málsins ......000..00000.0..... Í einkamáli hafði dómari veitt móttöku 12 svo nefndum greinargerðum, brotið ákvæði 109. og 110. gr. laga nr. 85/1936, ekki ályktað um frávísunarkröfu fyrr en í dómi aðal- og gagnsakar, andstætt 108. gr. sömu laga, og loks látið skorta mjög á atvikalýsingu í dómi. Vegna þessara dómglapa var dómur og meðferð máls frá þingfestingu þess ómerkt og málinu vísað heim .......000..00. 0. Í lögtaksmáli greindi hvorki aðilja málsins, kröfur aðilja, málsatvik né málsástæður. Vegna þessa brots á ákvæðum 1. mgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936 var úrskurð- urinn ómerktur og málinu vísað heim .............- Héraðsdómari hafði vísað einum kröfulið í skuldamáli frá dómi, en dæmt málið að öðru leyti að efni til. Stefnandi áfrýjaði málinu og krafðist ómerkingar héraðsdóms og heimvísunar málsins í heild vegna frávisunar héraðs- aðsdómara á fyrrgreindum kröfulið. Hæstiréttur taldi kröfuliðinn ekki vera í svo nánu sambandi við sakarefnið að öðru leyti, að nauðsyn beri til að dæma hann í sama máli og aðrar kröfur málsins. Þótti þvi ekki ástæða til heimvísunar málsins í heild. Varakrafa áfrýjanda um ómerkingu á frávísunarákvæði héraðsdómsins var ekki heldur tekin til greina .........000.0..00n eeen... Fyrrverandi skipherra varðskips höfðaði mál gegn Skipa- útgerð ríkisins (S) til bóta vegna starfssviptingar. Hér- aðsdómari sýknaði S vegna aðildarskorts. Þetta talið rakalaust, þar sem aðeins hefði verið spurning um, 47 65 82 104 108 166 LXXIV Efnisskrá. hvort vísa hefði átt málinu frá dómi vegna þess að for- stjóri S væri ekki bær til að svara til sakar fyrir hönd ríkisins, eins og hér stóð á. Með því að hæstiréttur taldi forstjóra S bæran til þessa, var héraðsdómur ómerktur og málinu vísað heim ..............0..0000000 0... Ómöguleiki. Skip A, er statt var í Svíþjóð vorið 1940, fékk ekki að sigla þaðan af styrjaldarástæðum. Talið var, að heimfarar- kostnaður skipshafnar ætti að greiðast úr ríkissjóði sam- kvæmt 41. gr. laga nr. 41/1930, þar sem skipið hefði af óviðráðanlegum ástæðum verið tekið úr þjónustu A um ófyrirsjáanlegan tíma ...........0.000000 0000. Opinber mál, rannsókn þeirra og meðferð. Héraðsdómari afsakar drátt á dómsuppsögu með annríki sínu við önnur embættisstörf „.............00...... Framhaldsrannsókn fyrirskipuð í opinberu máli .......... Ólöglegt málasamlag átalið ...................... 84, 218, Dómari átalinn fyrir ónákvæmni í rannsókn máls og máls- höfðun (............... 00. Í þjófnaðarmáli var að því fundið, að rannsóknardómari hafði ekki tekið skýrslu fyrir dómi af manni þeim, er frá var stolið, og ekki sannreynt, hvert var verðmæti hins stolna .............20.0000 00 Átalið, að rannsóknardómari setti ákærða í gæzluvarðhald í lok rannsóknar, án greinargerðar um ástæður til þess .. Í ungmennaverndarmáli lætur hæstiréttur þess getið, að rétt hefði verið að leiða stúlku þá, er málið varðaði, fyrir ungmennadóm svo fljótt sem kostur var, eftir að hún var tekin í gæzlu, og hefði ungmennadómurinn þá átt að kveða, áður en sólarhringur var liðinn, upp úrskurð um það, hvort henni skyldi haldið áfram í gæzlu, sbr. lög- jöfnun frá 60. gr. stjórnarskrárinnar. Það þótti og at- hugavert, að hvorki hafði verið aflað fæðingarvottorðs né hegningarvottorðs stúlkunnar og að ekki var bókað um, að henni hafi verið tilkynnt málshöfðun ........ Maður var í héraði dæmdur til sektargreiðslu sökum óheim- illar töku á spýtu nokkurri, og brot hans heimfært undir 244. sbr. 256. gr. laga nr. 19/1940. Um rannsókn og með- ferð héraðsdómara á máli þessu var að því fundið, að hann hafi að nokkru leyti farið með það sem einkamál, að hann hafi prófað mörg vitni í einu lagi, að engin krafa var gerð á hendur ákærða um greiðslu sakarkostnaðar, að dómarinn hafði ekki ákveðið vararefsingu, ef sekt 271 233 70 300 157 240 259 287 Efnisskrá. LXXV yrði ekki greidd, að dómarinn hafði ekki aflað sér vitn- eskju um verð umræddrar spýtu, að dómarinn hafði ekki leiðbeint kæranda um að gera iðgjaldskröfu í málinu og loks, að enda þótt engin iðgjaldskrafa væri gerð, hafði dómari samt dæmt ákærða að greiða iðgjald án ákvörð- unar nokkurrar fjárhæðar og talið iðgjaldið til sakar- kostnaðar .........0000000 sen 288 Opinberir starfsmenn. A hafði verið skipaður lögregluþjónn í Reykjavik án tima- takmarks. Lögreglustjóri Reykjavíkur vék honum frá starfi án saka 26. nóv. 1941, en laun fékk hann goldin til 1. júni 1942. Í máli A gegn lögreglustjóranum og bæjarsjóði Reykjavíkur var aðalkrafa hans, að honum yrði dæmdur réttur til starfsins framvegis. Sú krafa var ekki tekin til greina, með því að lögreglustjórinn var ekki talinn hafa farið út fyrir verkahring sinn, er hann vék A frá starfi. Hins vegar var bæjarsjóður dæmdur samkvæmt varakröfu A til að greiða honum bætur vegna vikningar úr stöðu. Svo voru A og dæmdar úr hendi bæj- arins samanlagðar þær fjárhæðir, er greiddar höfðu verið í eftirlaunasjóð Reykjavíkurbæjar vegna lögreglumanns- starfa hans, enda voru þær greiðslur taldar hlunnindi, er starfanum fylgdu .......20000000 00 enn nenna 319 Præklusion. Sjá vanlýsing. Rangar skýrslur fyrir dómi. A bifreiðarstjóri var kærður fyrir ölvun við akstur. Til þess að koma sök af sér fékk hann B Þbifreiðarstjóra til þess að gefa rangar skýrslur fyrir dómi. Var þeim A og B dæmd refsing eftir 1 mgr. 142. gr. laga nr. 19/1940 og, að því er A varðaði, sbr. við 1. mgr. 22. gr. sömu laga ........ 259 Refsingar. 1. Um refsingar og einstök refsiverð verk. A var dæmd refsing fyrir misferli með fé annars manns, er hann hafði fengið í hendur með samningi við hann. Var brot A talið varða við 255. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869, sem í gildi voru, þegar brotið var framið, en refsing ákveðin eftir 2. mgr. 247. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga .....000.000. 0. n ann 5 Er árangurslaus fjáránmsgerð fór fram hjá A, vísaði hann ekki á hús, er hann átti, en skráð var á nafn annars manns. Leitt var í ljós í sakamálsrannsókn út af þessu, að húsið LXXVI Efnisskrá. var svo veðbundið, er fjárnám var reynt, að ekki þótt ger- andi ráð fyrir því, að skuld sú, er fjárnámi skyldi tryggja, fengist að nokkru greidd af andvirði þess. Þótti því eigi verða staðhæft, að A hefði gerzt sekur við 38. gr. laga nr. 19/1887, sem þá var í gildi, er fjárnám fór fram, en lög nr. 19/1940 voru þá enn ekki komin til framkvæmdar, og tók 261. gr. þeirra því eigi til verknaðarins, sbr. 2. gr. þeirra laga ..................000..0 0 A, er eytt hafði í heimildarleysi fé B, er hann hafði undir höndum, var sóttur til sakar fyrir það eftir kröfu B. Áður en dómur gekk í héraði, hafði A bætt tjón það, er af verknaði hans hafði leitt, og B fallið frá refsikröfu sinni. Var A sýknaður af þessu ákæruatriði með skírskotun til 256. gr. hegningarlaga frá 25. júní 1869, er í gildi var, þeg- ar verknaðurinn var framinn, sbr. 2. gr. laga nr. 19/1940 Brot bifreiðarstjóra, er framin voru meðan lög nr. 71/1930 voru Í gildi, talin varða við 1. og 2. mgr. 6. gr. og 15. gr. svo og 7. mgr. 6. gr. þeirra laga. Brot þessi sögð varða nú við 9. gr., 2. mgr. 26. gr. og 28. gr. laga nr. 23/1941, og refsing dæmd eftir 38. gr. siðarnefndra laga, sbr. 2. gr. laga nr. 19/1940 ............00.0.. 0 A skipstjóri var sektaður 10. ágúst 1941 fyrir brot á reglum um talstöðvar í skipum. Síðar var hann kærður fyrir sams konar brot, er framin voru fyrir 10. ágúst 1941. Var honum í því máli dæmdur hegningarauki samkv. 78. gr. laga nr. 19/1940 ...............0..... 0 Skipstjóri hafði sumarið 1941 brotið reglur um talstöðvar í skipum og hlotið sekt fyrir. Síðar var hann kærður fyrir brot á sömu reglum, er hann hafði framið vorið 1941. Var honum í síðara málinu dæmdur hegningarauki samkv. 78. gr. laga nr. 19/1940 ................. Þrir menn voru sannir að kynferðilegum mökum við telpu- börn. Brot þeirra, er framin voru í gildistið hegningar- laga frá 25. júni 1869, talin varða við 177. sbr. 174. gr. þeirra laga, en refsing ákveðin eftir 202. sbr. 1. mgr. 200. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga .............. Fjórir menn, er keypt höfðu vörur af birgðavörðum brezka hernámsliðsins langt undir venjulegu verði, dæmdir sekir við 247. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 1. mgr. 22. gr. sömu laga að því er tvo þeirra varðaði og 2. mgr. sömu gr. um hina tvo ............0.... 0. Varðhaldsrefsing dæmd í einu lagi fyrir brot á lögum nr. 19/1940 og bifreiðalögum „...................0........ Maður dæmdur sekur við 244. gr. laga nr. 19/1940, og hlið- sjón höfð af 255. gr. sömu laga ...................... Et 43 öl 59 84 Efnisskrá. LXXVII Gæzluvarðhaldstími látinn koma með fullri dagatölu til frá- dráttar refsingu ...........0000.nn0 re nnn nn Manni dæmd fangelsisvist í einu lagi fyrir brot á ákvæðum alm. hegningarlaga, bifreiðalaga og áfengislaga ........ A, sem lá undir kæru í opinberu refsimáli, fékk B til þess að gefa ranga skýrslu fyrir dómi í því skyni að fá A sýkn- aðan. Var A dæmd refsing fyrir þetta eftir 1. mgr. 142. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 1. mgr. 22. gr. sömu laga ...... Í refsimáli, þar sem ákærða var gert að greiða sekt, hafði hér- aðsdómara láðzt að ákveða vararefsingu, ef sektin yrði ekki greidd. Var þetta átalið í hæstarétti .............. 2. Einstakar refsitegundir. a, Sektir dæmdar. 1. Er afplána skal í varðhaldi 51, 59, 71, 92, 125, 218, 236, 2. Er afplána skal í fangelsi ........0002. 00.00.0000... b. Valdhald dæmt ......0000000 00... 43, 157, 187, c. Fangelsi dæmt .............. 5, 84, 110, 125, 240, 259, Réttarfarssektir. Stefndi sótti eigi sáttafund. Var honum dæmt að greiða sekt í ríkissjóð samkvæmt 1. tölulið 188. gr. laga nr. 85/1936 Sakhæfi. Héraðslæknir lætur upp álit um andlega heilbrigði manna, er sekir höfðu gerzt um kynferðisbrot ...........00... Saknæmi. Sbr. ásetningur. Konan A ætlaði að ganga norður yfir götu. Er hún var komin miðja vega, sá hún bifreið koma að vestan og hopaði fyrir henni suður á götuna aftur. Varð hún þá fyrir bifreið B, er kom að austan á syðri brún vegarins. B hafði ekið hart og ekki veitt athygli bifreið þeirri, er á móti honum kom. Voru bæði A og B talin hafa verið óvarkár um för sína og sök þeirra á slysinu talin jÖfn 0. Er skipið A ætlaði að leggja að bryggju, rakst það á skipið B, er lá bundið við bryggjuna. Skipstjóri A reyndi að af- saka sig með því, að smávægileg vélarbilun hafi orðið í skipi hans, svo að það hafi ekki látið að stjórn. Talið, að hann hefði þrátt fyrir vélarbilunina getað gert ráð- stafanir til að forða slysi, og þar sem hann hefði látið það hjá líða, þá ætti hann alla sök á ásiglingunni ...... A ók bifreið mjög hratt á götu í Reykjavík. Varð fótgangandi maður fyrir bifreið hans og hlaut af mikil líkamsmeiðsl. A talinn eiga sök á slysinu með gálausum akstri, og var honum dæmd refsing eftir 219. gr. laga nr. 19/1940 .... 259 259 259 288 317 268 304 308 96 84 28 43 LXXVIII Efnisskrá. Skipstjóri hafði rofið innsigli talstöðvar skips sins til þess að koma til lands vitneskju um vélarbilun í skipi hans. Var honum talið þetta vitalaust .............0.0.000.... A ók Þifreið vestur Suðurlandsbraut. Er hann ætlaði að aka fram hjá tveimur drengjum, er staðið höfðu kyrrir á norðurbrún vegarins, fór annar drengurinn skyndilega inn á veginn í veg fyrir bifreiðina. Tókst A ekki að forða árekstri, og hlaut drengurinn áverka, er leiddu hann til bana. A þótti ekki bera refsiverða sök á dauða derngs- IMS 000 A, sem keypt hafði vörur langt undir venjulegu verði af birgðaverði brezka hernámsliðsins, er var þessi sala óheimil, kvaðst enga grein hafa gert sér fyrir því, hvort birgðaverðinum væri salan heimil eða ekki. Var A dæmd- ur sekur við 247. sbr. 22. gr. laga nr. 19/1940 .......... Árekstur varð milli bifreiðanna A og B. Sagt, að þó að bif- reiðarstjóra A hefði verið rétt að aka gætilegar en hann gerði, þá verði hann samt ekki talinn hafa ekið svo óvar- lega eða með öðrum hætti en almennt gerist, að honum verði gefin sök á slysinu. Hins vegar var ökumaður B talinn hafa ekið of hratt og gálauslega. Var honum gert að bæta tjón það, er eigandi A varð fyrir ...........,. A, sem ók bifreið sinni með áhrifum áfengis á illa lýstri götu á Akureyri, var talinn sannur að því að hafa ekið á mann og valdið bana hans. Sagt, að með sæmilegri aðgætni hefði allsgáður maður getað afstýrt slysi. Hlaut A því refsingu fyrir manndráp af gáleysi eftir 215. gr. laga nr. 19/1940 A var líftryggður þannig, að tryggingarfé skyldi ekki greitt, ef slys eða dauði stafaði af mikilli óvarkárni hans. Kvöld eitt, er A hafði neytt áfengis með félögum sínum og var staddur heima hjá einum þeirra, ætlaði hann að ganga niður stiga í myrkri, en féll þá af stigapallinum og beið bana af. Með því að ekki var sönnuð mikil áfengisneyzla á A kvöld þetta og hins vegar upplýst, að umbúnaður stigans vár mjög varasamur, þá var ekki talið sannað, að mikilli óvarkárni A væri um slysið að kenna .......... Á verkamaður meiddist í vinnu hjá B og fékk goldnar slysa- bætur frá Tryggingarstofnun ríkisins (T). T krafði B sið- an um greiðslu á jafn hárri upphæð og hún hafði greitt A. Með því að B, sem greitt hafði T slysatryggingargjald fyrir A, varð ekki talið slysið hugrænt til sakar, þótti krafa T ekki hafa við rök að styðjast ................ Ær bifreið var að aka út af torgi, rakst hún á fótgangandi mann, A, er ætlaði að ganga fyrir framan bifreiðina, Bif- 174 196 199 Efnisskrá. LXKIK reiðarstjórinn þótti hafa sýnt óvarkárni, en Á ekki heldur hafa gætt fullrar varúðar. Var sök skipt þannig, að bif- reiðarstjórinn bæri % hluta tjóns, en A % hluta ...... 204 Samningar. A tókst á hendur með samningi við B að gera tilteknar end- urbætur á húsi hans. Samtímis samningsgerðinni sam- þykkti B tvo vixla og tryggði þá með veði í húsi sinu. Samdist svo með aðiljum, að A tæki við vixlunum og seldi þá. Skyldi A skila B hluta af andvirði þeirra Í peningum, en afganginum átti A að halda fyrir um- samdar endurbætur hússins. Á, sem var illa stæður fjár- hagslega, seldi kaupmönnum nokkrum víxlana með miklum afföllum. Eyddi hann síðan miklu af andvirði vixlanna í eigin þarfir, óviðkomandi samningi hans við B. Í sakamáli á hendur A út af meðferð hans á vixlun- um og andvirði þeirra þótti ekki sannað, að hann hefði í öndverðu með samningsgerð sinni við B ætlað að hafa fé af honum sviksamlega. Hins vegar var afhending vixla B í hendur A talin gerð á þeirri forsendu, að Á verði andvirði þeirra samkvæmt samningi aðilja. Með hinni sviksamlegu meðferð sinni á víxlunum og and- virði þeirra var Á talinn hafa bakað B tjón, er nam nafnverði víxlanna að frádregnu því, er B hafði fengi í peningum og verki því, er Á hafði þegar framkvæmt. Var A dæmt að greiða B bætur samkvæmt þessu .... 5 Í samningi A verktaka og B húseiganda um endurbætur á húsi B, er Á tókst á hendur, var ákveðið, að ágreining út af samningnum skyldi útkljá með gerðardómi. Eftir að A hafði gerzt sekur um sviksamlegt atferli gagnvart B út af þessum skiptum þeirra, var höfðað sakamál á hendur A. Í því máli kom B fram með skaðabótakröfu. Af hálfu A var krafizt frávísunar kröfunnar vegna fram- angreinds gerðardómsákvæðis. Talið var, að gerðar- dómsákvæðið væri gert á þeirri forsendu, að aðiljar kæmu heiðarlega fram hvor við annan, og með því að A hafði gerzt sekur um refsivert atferli gagnvart B, sé B ekki lengur bundinn við ákvæðið. Var skaðabóta- krafan því dæmd í refsimálinu ...cc000000..0...0..0 0. H/f A hafði tekið við síld af B útgerðarmanni og goldið til- tekna fjárhæð fyrirfram upp í andvirði sildarinnar. Síðan reis deila milli aðilja um það, hvort A hafi keypt sildina eða tekið hana í umboðssölu. B kannaðist við Það, að um hefði verið samið, að endurgjald til hans mn LXXX Efnisskrá. skyldi fara eftir því, hvernig sala Sengi, er Á seldi sild- ina úr landi. Samkvæmt því var talið, að B hefði falið A umboðssölu á sildinni ....................0...000..... 53 A var ráðinn háseti á fiskiskip með kjörum samkvæmt áður- gerðum samningi milli Sjómannafélags Reykjavíkur og B útgerðarmanns. Í máli milli A og útgerðarmanns hans var úr því skorið, hvort veiði sú, er skipið stundaði meðan A var á því, félli undir hugtakið ísfiski í greind- UM SAMNINGI .......0.......... 0. 89 A sótti B til bóta vegna rofs á samningi um fasteignakaup. B kannaðist við, að staðið hefði í samningum þeirra á milli um kaup þessi, en neitaði því, að þau hefðu verið fastmælum bundin. Tókst A ekki að sanna, að svo hefði verið, og var bótakröfu hans hrundið .............. 96 A sótti B til greiðslu ætlaðrar auðgunar af samningi þeirra í milli, er farið hafi í bága við lög nr. 73/1933. B sýkn- aður, með því að ekki þótti sannað, að honum hefði tekizt að hagnast ólöglega á kostnað A, enda þótt hann hefði reynt það „...........000.000.. 0000 99 Á og sameigendur hans B og C seldu D % hluta jarðarinnar X, en % hluta átti D áður. Veiðiréttur í veiðivötnum jarðarinnar var og seldur D, en með beirri takmörkun, að A og B áskilja sér „óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar“, meðan þeir lifa. Í máli, er reis milli A og D út af ágreiningi um það, hvort A væri heimilt að framselja þriðja manni rétt til veiði í vötnum jarðar- innar, var talið, að með því að D hefði keypt veiðirétt- inn sem aðrar landsnytjar, þá væru líkur fyrir því, að seljendur hefðu aðeins áskilið sér afnotarétt af þessum nytjum. Og með því að A hefði ekki sannað rétt til framleigu, var hún talin honum óheimil ........... 129 Í máli, þar sem foreldrar barnsins A krefjast afhendingar þess úr höndum fósturforeldra þess, er skírskotað til samnings, er foreldrar og fósturforeldrar A höfðu gert með sér um dvalarstað barnsins ...................... 181 Leigusala húsnæðis dæmt að greiða leigutaka bætur vegna rofa á leigusamningnum ....................000000.... 227 Samvinnufélagið K átti rafstöðvarhús í hreppnum H. Árið 1933 sömdu H og K svo með sér, að rafmagnsframleiðsla K í hreppnum skyldi vera útsvarsfrjáls gegn því, að H fái ókeypis rafmagn til götulýsinga. Árið 1940 krafðist H samvinnuskatts af K vegna rafstöðvarinnar samkvæmt 3. mgr. 41. gr. laga nr. 46/1937, en K neitaði að greiða með skirskotun til nefnds samningsákvæðis. Sagt, að forráða- menn hreppsins, sem að samningnum stóðu árið 1933, Efnisskrá. LXXKI hafi ekki haft vald til að binda hreppinn á þenna hátt um ókominn tima. Var K þvi dæmt að greiða skattinn ...... A bauð B sauðfé til kaups í júli 1941 og greindi bæði tölu fjár- ins og verð. Litlu síðar skoðaði B nokkurn hluta fjárins og átti kost á að skoða það allt. Eftir það galt B tiltekna fjár- hæð upp Í andvirðið. Í kvittun fyrir fjárhæð þessari get- ur A þess, að hún sé fyrir sauðfé, er hann hafi selt B „eftir nánara samkomulagi, er síðar verður gengið frá“. Um sumarið og haustið hirti B og hagnýtti sér allt féð, er af fjalli heimtist. Í máli A á hendur B til heimtu eftir- stöðva kaupverðsins hélt B því fram, að A hefði sumarið 1941 fállizt á lækkun kaupverðs frá því, sem í öndverðu var ákveðið, og skirskotaði til orðalags greindrar kvitt- unar. A fullyrti hins vegar, að með orðalaginu væri-aðeins átt við greiðslutíma eftirstöðva kaupverðsins. Með því að B sannaði ekki staðhæfingu sína um það, að samið hefði verið um lækkun kaupverðs, var honum dæmt að greiða A það kaupverð, er upphaflega var á féð sett .......... Leigutaka talið heimilt að vikja fyrirvaralaust úr leiguibúð sinni vegna ónæðis og óþæginda þar, er leigusali vildi ekki bæta úr ........0000000 0. ess Samvinnufélög. Sjá félög, félagsskapur. Sáttir. Stefndi sótti eigi sáttafund og voru forföll ekki sönnuð. Var hann dæmdur í sekt til ríkissjóðs og til greiðslu máls- kostnaðar í héraði ........0200000 00 enn nenna Sératkvæði. Ágreiningur í hæstarétti um niðurstöðu í refsimáli .......... Siglingar. Skip A var statt í Svíþjóð vorið 1940 og fékk ekki að sigla það- an af styrjaldarástæðum. Þar sem talið var, að skipið hefði um ófyrirsjáanlegan tíma og af óviðráðanlegum ástæðum verið tekið úr þjónustu A, var ríkissjóði dæmt að greiða heimfararkostnað skipshafnar samkvæmt lög- um nr. 41/1930, 41. gr. .....0000000 000 enn Sjó- og verzlunardómur. Skaðabóta krafizt vegna tjóns af árekstri skipa ............ Dómur í máli til heimtu bjarglauna ómerktur vegna galla á málsmeðferð ........0000000 0. en ssn ns Mál út af umboðssölu á síld og heimtu ofgreidds söluverðs 282 326 96 134 233 28 32 53 LKXKII Efnisskrá. Mál til heimtu kaupeftirstöðva sjómanns ......,........,... Mál til ákvörðunar bjarglauna ........................ 113, Sjóveð. Dæmt sjóveð til tryggingar bjarglaunum og málskostnaði .. Sjóveð dæmt fyrir fébótum út af árekstri skipa og máls- kostnaði ...................2. Skaðabætur. a) Vanefndir samningar o. fl. Á tók að sér með samningi viðgerð á húsi B. Afhenti B hon- um jafnframt tvo, vixla, er B hafði samþykkt og tryggt með veði í húsi sínu. Skyldi A selja vixlana og skila B nokkru af andvirði þeirra, en halda sjálfur afganginum sem greiðslu á viðgerðarkostnaðinum. A seldi víxlana með miklum afföllum og eyddi miklum hluta andvirðis- ins sviksamlega í sjálfs sín þarfir. Í sakamáli á hendur A út af atferli þessu var honum dæmt að greiða B nafnverð víxlanna að frádregnu því, er B þegar hafði upp borið úr hendi A ................0. 0. A taldi B hafa rofið samning þeirra á milli um fasteignarkaup og krafðist bóta úr hendi B. B neitaði því, að samningur um kaup þessi hefði verið fastmælum bundinn, og tókst A ekki að sanna, að fullnaðarsamningur hafi á komizt. Var bótakröfunni því hrundið ..............00..0..... Kennslukona, er að ólögum var borin út úr leiguhúsnæði sinu, fær dæmdar miskabætur úr hendi gerðarbeiðenda .... A, leigutaki húsnæðis, varð að hrekjast úr íbúð sinni vegna þess að B, leigusali, hafði leigt hús sitt erlendu herliði, B dæmt að bæta A tjón það, er hann beið af þessu, þar á meðal fyrir óþægindi .............0..0...0. 000. Tögreglubþjóni, er lögreglustjórinn í Reykjavík hafði vikið úr starfi án saka, dæmdar bætur úr bæjarsjóði Reykjavíkur b) Utan samninga. Kona varð fyrir bifreið, er hún var að ganga yfir götu. Þótti hún hafa sýnt óvarkárni með því að gæta ekki nógu vel að umferðinni. Bifreiðarstjórinn var talinn hafa ekið of hratt og ekki gætt nægrar varúðar. Var sök beggja talin jöfn, og bifreiðarstjáranum dæmt að bæta konunni hálft tjón hennar ................0..000 00 Maður, er meiðsl hlaut af bifreið, fær dæmdar slysabætur, þar á meðal bætur fyrir atvinnumissi, þjáningar og óþæg- indi. úr hendi eiganda bifreiðarinnar, með því að eigi 274 274 28 96 208 227 319 Efnisskrá. LXXKIII var sýnt fram á, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir alla aðgæzlu af hálfu bifreiðarstjórans .......... 15 WV/b A rakst á v/b B og laskaði hann. Á var talinn eiga alla sök á árekstrinum. Eiganda B dæmdar bætur úr hendi eiganda A fyrir aflatjón og bótafjárhæð miðuð við meðal- veiði fiskiskipa af svipaðri stærð frá sömu verstöð daga þá, er B tafðist frá veiðum vegna viðgerðar. Krafa Á um að bótakrafa yrði lækkuð vegna þess, að B hefði hvort sem var orðið að fara til viðgerðar af öðrum ástæðum, var ekki tekin til greina .......0000. 000... 000... 28 Í skaðabótamáli út af árekstri bifreiðanna A og B var Á ein talin hafa átt sök á árekstrinum. Eiganda Á dæmt að greiða eiganda B bætur, bæði viðgerðarkostnað og fyrir afnotamissi .........000.s ss 174 A vann í skipslest að uppskipun. Er pappastrangar, er látnir höfðu verið í ferhyrnt segl, voru undnir upp úr lestinni, rakst seglið í lestaropskarminn. Féll þá einn stranginn Í höfuð A, er af því hlaut mikil meiðsl. Skipið var eign er- lends félags, en B hafði affermingu á hendi fyrir sinn reikning. A sótti B til greiðslu bóta. Notkun seglsins þótti eki lastverð, en fæð verkamanna á þilfari talin hafa valdið því, að lestaropsins var ekki gætt sem skyldi. Verkstjóra B gefin sök á þessum galla um mannaskipan á þilfari, en B talið skylt að bæta tjón, er stafaði af yfirsjón verk- stjórans. Var B því dæmt að bæta A tjón hans, þar á meðal örorkubætur og þjáninga, en þó að frádreginni þeirri fjárhæð, er A hafði fengið goldnar í slysabætur frá Trygg- ingarstofnun ríkisins .......000.000.. 0... 0... 0... 199 A ók bifreið á fótgangandi mann, B. Talið var, að skort hefði á aðgæzlu af beggja hendi, og sök skipt þannig, að A beri 46 hluta tjóns, en B %. Voru B dæmdar bætur í samræmi við þetta úr hendi eiganda bifreiðarinnar, þar á meðal fyrir atvinnumissi og þjáningar .......00000...00000 0 0. 254 Skattar og gjöld. a) Til bæjar- og sveitarfélaga. H/f A, sem skrásett var á Akureyri, rak sildarverkun á Siglu- firði á sildarvertíð og hafði skrifstofuhald þar þann tima. Siglufjarðarkaupstað ekki talið heimilt að leggja útsvar á A vegna þessa atvinnurekstrar þar, og sagt, að það breyti engu, þó að A hafi átt fasteign á Siglufirði og notað hana til atvinnurekstrar sins þar ......00000. 00.00.0000... 63 H/f A rak enga atvinnu árið 1939 og 1940 í A-kaupstað, þar sem það taldi sér heimili og var skrásett. Hins vegar hafði LXXKIV Efnisskrá. það alltaf þessi ár haft atvinnurekstur og opna skrifstofu i S-kaupstað. Var S-kaupstaður því talinn hafa verið raun- verulegt heimili A þessi ár, og útsvarsálagning þar dæmd heimil 0... Þrátt fyrir neitun A, B og C, þótti sannað, að þeir hefðu haft með sér félagsskap um skipaleigu og sildarútveg sumarið 1940. Var álagning útsvars á félagsskap þenna talin heimil G-hreppur ekki talinn hafa heimild til kess að leggja útsvar á rafstöð í hreppnum, eign Reykjavíkurbæjar, þar sem stöð- in sé reist og rekin til þess að fullnægja almenningsþörf á rafmagni, en ekki í atvinnuskyni „................... Samvinnufélagið K í A-kaupstað hafði afnot ýmissa húsa í H- hrepp. Var K dæmt að greiða H-hrepp samvinnuskatt af húsum þessum samkvæmt 3. tölul. 41. gr. laga nr. 46/1937. Eitt af húsum þessum var rafstöð. Mótmælti K skatt- greiðslu af því húsi fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að í samningi, er K gerði við H-hrepp þá fyrir 7 árum, væri svo mælt, að rafmagnsframleiðsla K skyldi vera útsvars- frjáls gegn því, að hreppurinn fái Ókeypis rafmagn til götulýsinga. Þessari mótbáru hrundið, með því að for- ráðamenn hreppsins, er að samningnum stóðu, hefðu ekki haft vald til að binda hreppinn Þannig um ókominn tíma. Í öðru lagi taldi K rafstöðina rekna til almenningsheilla, og sé því ekki skylt að greiða samvinnuskatt af henni. Með því að ekki þóttu vera skilyrði fyrir hendi til lögjöfn- unar frá ákvæðum 6. gr. A 1II, c-lið laga nr. 106/1936, þá var varnarástæða þessi ekki heldur til greina tekin .... Lagt var útsvar á h/f A í R-kaupstað, enda þótt heimili þess væri talið og skrásett í G-sýslu. A hafði að vísu starfshýsi í G-sýslu, þar sem varningur þess var unninn, en fyrir- svar þess og bókhald svo og sjóðmeðferð að mestu var í R-kaupstað. Var raunverulegt heimili þess samkvæmt þessu sagt vera í R-kaupstað og útsvarsálagning þar heimil Fisksölufélagið F hafði á hendi olíu og benzinsölu fyrir fé- lagið Sh í kaupstaðnum S. Sh átti miklar eignir í S, þar á meðal tvo olíugeyma og olíustöð með lóðar- og bryggju- réttindum, er F hafði endurgjaldslaust til afnota við olíu- verzlunina. F varð að hlita ákvörðun Sh um útsöluverð greindra vörutegunda og annaðist söluna gegn tiltekinni þóknun. Þessi rekstur Sh var talin heimilisföst atvinnu- stofnun í S, og Sh því útsvarsskylt þar ................ b) Til ríkissjóðs. Sannað þótti, að þrir menn hefðu rekið sildarútveg í félagi, og skattanefnd þvi talið heimilt samkvæmt 3. gr. laga nr. 122 148 244 271 323 334 Efnisskrá. LXXXV 6/1935 að leggja skatt á félagsskap þeirra, enda höfðu þeir enga fullnægjandi grein gert um rekstur félagsins, þó að skattanefnd gæfi þeim tvisvar sinnum frest til slíkrar skýrslugjafar ........000000000enneennnerrn nan Skipti. A höfðaði mál fyrir hönd þrotabús B gegn C til greiðslu skaða- bóta o. fl. Í héraði mótmælti C því, að A hefði umboð þrotabúsins til heimtu tiltekins kröfuliðs, og var þeim lið visað frá héraðsdómi. Þessi niðurstaða staðfest í hæsta- rétti, með því að A hefði hvorki með útskrift úr skipta- bók né á annan hátt sannað heimild sína til heimtu kröf- UNMÐAF ..........0.0 sess Skilorðsbundnir dómar. Sjá dómar. Skip. Sjá árekstur skipa, björgun, siglingar, sjóveð Skírlífisbrot. Sjá kynferðisbrot. Skjöl. Vottorð hreppstjóra um heimilisfesti manns í hreppnum kom ekki heim við sannaðar staðreyndir .........0000000... Skýrsla „hlustunarstöðvar“ brezka hernámsliðsins lögð fram sem sönnunargagn í refsimáli .............000...0.... A krafðist þess, að gagnaðili hans og aðrir nafngreindir menn yrðu skyldaðir til framlagningar skjala nokkurra. Með því að skjölin voru ekki talin hafa þýðingu fyrir málið, var kröfunni hrundið ..........000000 0. 0... vn... Sóknarprestur og læknar gefa vottorð um það, að ætla mætti að það myndi hafa skaðleg áhrif á þroska og sálarlif 12 ára gamallar telpu, ef hún yrði flutt gegn vilja sinum af heimili fósturforeldra sinna og til foreldra sinna ...... Skuldajöfnuður. A leigusali krafðist útburðar á B leigutaka vegna vangoldinn- ar húsaleigu, kr. 500.00. Í málinu kom það upp, að A hafði áskilið sér og tekið hærri leigu af B en lög stóðu til, sbr. 7. gr. laga nr. 10/1939 og samsvarandi ákvæði síðari laga. Hafði B greitt A þannig kr. 500.00 umfram skyldu. Talið, að B gæti skuldajafnað þessa fjárhæð við áður greinda kröfu B, er síðar var til orðin ........020.0000.00.0..0.. Skuldamál. Geðveikrahæli krefur sveitarfélag um vistgjald manns á hælinu .....00000000secenessssssn rr 179 166 19 öl 82 181 19 LXKXVI Efnisskrá. Banki hafði innheimt fé í ísl. krónum fyrir erlent firma, og hafði talsvert fé safnast hjá bankanum, er gengisfall varð á Ísl. krónu. Bankinn greiddi síðan firmanu fé þess með hinu nýja gengi. Firmað taldi sig eiga rétt á að fá féð greitt með gengi því, er var á ísl. krónu, er féð var inn- heimt, og sótti bankann til greiðslu fjár þess, er það sam- kvæmt því taldi sig eiga að honum. Bankinn sýknaður, þar sem hann hafði í skiptum aðilja, þegar efni urðu til, sagt sér af hendi ábyrgð á því að greiða innistæður firm- ans í erlendri mynt á ákveðnum tímum, og firmað lét það við gangast um langan tíma, að féð safnaðist fyrir hjá bankanum .................00 00 A hafði tekið síld B í umboðssölu og goldið honum fyrirfram nokkra fjárhæð upp í væntanlegt andvirði síldarinnar. A seldi síldina til Svíþjóðar, en er hún kom Þangað, reynd- ist hún gölluð, og fékkst ekki fyrir hana eins mikið verð og Á hafði greitt B fyrir fram. B var talinn bera áhætt- una af galla vörunnar og dæmt að greiða A mismun fyrir- fram greiddrar fjárhæðar og söluverðs sildarinnar í Svíþjóð ......0.0.0.000000 A krefur B ólöglegs ágóða af samningi, er A telur fara í bága við lög nr. 73/1933. B sýknaður, með því að ekki Þótti sannað, að hann hafi auðgazt ólöglega á kostnað A .... Á lögfræðingur fyrir hönd þrotabús B sótti C til greiðslu skuldar o. fl. Einum kröfulið vísað frá héraðsdómi sam- kvæmt kröfu C, með því að A færði ekki sönnur á, að hann hefði heimild þrotabúsins til heimtu þeirrar kröfu Brezkt firma, A, krafði B kaupmann um andvirði vöru. B, er taldi sig eiga rétt til söluumboðslauna úr hendi A, krafðist lækkunar á stefnukröfu A af þeim sökum. Í mál- inu kom upp, að B hafði fengið tilkynningu frá A í janúar- mánuði þess efnis, að A teldi B ekki eiga rétt til neinna umboðslauna. Gat B ekki sannað, að hann hefði andmælt þessu fyrr en í marzmánuði næst á eftir. Þóttu þau möót- mæli of seint uppi höfð, og var B dæmt að greiða skuldina Skip A var statt í Svíþjóð vorið 1940 og fékk ekki að sigla þaðan af styrjaldarástæðum. Var ríkissjóði dæmt að greiða Á kostnað af för skipshafnarinnar hingað til lands samkvæmt 41. gr. laga nr. 41/1930 ................... Heimtar etirstöðvar söluverðs hlutar. Ágreiningur um skyldu skuldara til greiðslu innheimtulauna ................,. A bauð B sauðfé til kaups vorið 1941 og greindi bæði tölu þess og verð. Litlu síðar skoðaði B nokkurn hluta fjárins og átti kost á að skoða það allt. Nokkru síðar galt B nokk- urn hluta kaupverðsins, og tekur A þá fram í kvittun, að 53 99 221 232 247 Efnisskrá. LEXKXVIL fjárhæðin sé fyrir sauðfé, er hann hafi selt B „eftir nán- ara samkomulagi, er síðar verður gengið frá“. B hirti og hagnýtti sér féð um haustið, það er af fjalli heimtist. Í máli A gegn B til greiðslu eftirstöðva kaupverðsins hélt B því fram, að A hafi sumarið 1941 fallizt á lækkun kaup- verðsins frá því, er í tilboðinu greindi, vegna galla á fénu, og skirskotaði um þetta til orðalags nefndrar kvittunar. A kvað orðalagið aðeins eiga við um greiðslutíma eftir- stöðva kaupverðsins. Tókst B ekki að færa sönnur á stað- hæfingu sina um þetta atriði, og þótti hann hafa með hátt- semi sinni svipt sig heimild til véfengingar á kaupverði því, er A setti á féð í öndverðu .....0000000000. 000... 282 A var eigandi lóðar í kaupstað, er B hafði á leigu. Haustið 1941 lét A meta samkvæmt lögum nr. 75/1917, hversu há leigan skyldi vera næstu 10 ár. Krafði hann B síðan um leigu fyrir árið 1941 samkvæmt því mati. B sýknaður þegar af þeirri ástæðu, að leigugjaldið fyrir 1941 var í gjalddaga fallið, áður en nefnt mat fór fram, og Á þvi óheimilt að reisa leigukröfu sína fyrir það ár á mati þessu 293 Slysatrygging. Sjá tryggingar. Stjórnarfar. A, skipherra á einu af varðskipum ríkisins, var með bréfi dómsmálaráðherra vikið úr skipherrastöðu. Þar sem Skipaútgerð ríkisins fer með fjárreiður varðskipanna, var forstjóri hennar talinn bær til að svara til sakar í máli, er A höfðaði gegn ríkinu til bóta vegna starfssvipt- ingarinnar. Sagt, að forstjóranum sé rétt og eftir atvikum skylt að bera sig saman við yfirmann SÍNN 0... 271 Kaupfélag (K) rak rafstöð í hreppnum H. Árið 1940 krafði H félagið um greiðslu samvinnuskatis af rafstöðinni sam- kvæmt 3. tölulið 41. gr. laga nr. 46/1937 fyrir árin 1936 — 1938. K neitaði greiðslu og bar það fyrir sig, að árið 1933 hefði svo samizt með aðiljum, að rafstöðin skyldi vera skattfrjáls gegn því að leggja fram rafmagn til götu- lýsingar í hreppnum. Talið var, að forráðamenn H, þeir er að samningi þessum stóðu árið 1933, hefðu ekki haft vald til að binda hreppinn þannig um ókominn tíma. Var K því dæmt að greiða skattinn .......0000000.0 00... 271 Lögreglustjóri Reykjavíkur vék A lögreglumanni úr stöðu sinni án þess að telja honum nokkuð til sakar. Sam- kvæmt 17. gr. tilsk. 20. april 1872 var lögreglustjórinn ekki talinn hafa farið út fyrir embættisverkahring sinn, er hann vék A frá starfinu, og var því ekki tekin til greina LXKKXVIII Efnisskrá. sú krafa A, að honum yrði dæmdur réttur til starfans framvegis. Hins vegar voru A dæmdar bætur úr bæjar- sjóði Reykjavíkur og réttur til greiðslna þeirra vaxta- lausra, er hans vegna höfðu verið greiddar í eftirlauna- sjóð Reykjavíkurborgar ...............,.0...000000.... 319 Stjórnarskráin. Ákvæði 60. gr. stjórnarskrárinnar talin taka samkvæmt lög- jöfnun til þess, er ungmenni eru tekin í gæzlu samkvæmt lögum nr. 62/1942 ............. 0000. 287 Sveitarstjórn. Sjá framfærsla, kreppuskil, stjórnarfar. Svik, sviksamlegt atferli. A tókst á hendur með samningi við B að gera tilteknar endur- bætur á húsi hans. Jafnframt samþykkti B tvo víxla og afhenti A þá. Skyldi A selja víxlana og skila B nokkru af andvirði þeirra, en halda afganginum fyrir umsamdar endurbætur hússins. A, sem var fjárhagslega mjög illa stæður, seldi verzlun einni víxlana með miklum afföllum og eyddi síðan mestum hluta andvirðisins í eigin þarfir, óviðkomandi samningsgerð hans við B. Í sakamáli gegn A út af þessu atferli hans þótti ekki sannað, að hann hefði i öndverðu með samningsgerð sinni við B ætlað að hafa sviksamlega fé af honum. Hins vegar var eyðsla fjár þess, er Á fékk fyrir vixlana, talin honum saknæm eftir 255. gr. hegningarlaganna frá 1869, og var honum dæmd refs- ing eftir 2. málsgr. 247. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 2. gr. sömu laga .........0000.2.0000000 0. 5 "Samkvæmt samningi A og B skyldi A selja vixil, er B hafði samþykkt og afhent honum, en andvirði vixilsins skyldi notað til byggingar húss, er þeir A og B ætluðu að reisa í félagi. A seldi vixilinn, en eyddi í sjálfs sin þarfir fé því, er fyrir hann fékkst. B kærði A til sakar fyrir meðferð hans á fénu, en áður en sakarannsókn lauk, hafði A leyst til sín víxilinn frá kaupanda hans. Tók B þá refsikröfu sína aftur. Með því að verknaður A, sem honum var að sök gefinn, var framinn í gildistið hegningarlaga frá 1869, var hann sýknaður með skírskotun til 256. gr. lag- anna, sbr. 2. gr. laga nr. 19/1940 ................... .. 5 A hafði samkvæmt samningi við B selt tvo vixla, er B hafði samþykkt. Skyldi A skila B nokkru af andvirði víxlanna i peningum, en halda afganginum fyrir væntánlegar end- urbætur, sem A hafði lofað að gera á húsi B. Eftir að A hafði selt víxlana, fór fram árangurslaus fjárnámsgerð hjá Efnisskrá. LXXKIX honum til tryggingar kröfu C. Vísaði A þá ekki á andvirði vixlanna, er hann hafði enn í vörzlum sinum, enda hafði hann þá hvorki skilað B þeim hluta andvirðisins, er til hans átti að renna í peningum, né lokið viðgerð á húsi hans. Eins og umráðarétti A yfir fé þessu var háttað, þótti hann ekki hafa unnið til refsingar með því að vísa ekki á féð til fjárnáms .........0000.0.0nn rn ð Við fjárnámsgerð hjá A, er reyndist árangurslaus, vísaði hann ekki á fasteign, sem hann átti, en skráð var á nafn annars manns. Í sakamáli á hendur A út af þessu kom það upp, að fasteignin var svo veðbundin, er fjár- nám fór fram, að ekki þótti gerandi ráð fyrir því, að skuld sú, er fjárnámi skyldi tryggja, fengist að nokkru greidd af andvirði hússins, ef það yrði selt, enda ekkert upp komið um það, að fjárnám í arði eignarinnar hefði komið gerðarbeiðanda að nokkru gagni. Þótti því ekki verða staðhæft, að A hefði með þessum hætti gerzt sek- ur við 38. gr. laga nr. 19/1887, er i gildi var, þegar fjárnám fór fram, enda tók 261. gr. laga nr. 19/1940 ekki til háttsemi A, með því að þau voru ekki komin í gildi á fjárnámstímanum .......0200000 000. s ð Fjórir menn höfðu keypt sement langt undir venjulegu sölu- verði af birgðaverði brezka hernámsliðsins, en honum var salan óheimil. Voru fjórmenningarnir dæmdir sekir við 247. gr. laga nr. 19/1940 sbr. 1. mgr. 22. gr. um tvo Þeirra og 2. mgr. sömu gr. um hina tvo .............. 125 Svipting réttinda. Bifreiðarstjóri sviptur ökuréttindum um eitt ár vegna ógæti- legs aksturs, er slysi Olli .............000000.. 00... 43 Bifreiðarstjóri sviptur ökuleyfi ævilangt vegna itrekaðrar ölvunar við akstur ..........000.000. 00. 157, 259, 304 Bifreiðarstjóri, er ekið hafði ölvaður og valdið mannsbana með gálausum akstri, sviptur ökuleyfi ævilangt ...... 187 A hafði árið 1939 verið sviptur ökuleyfi ævilangt með dómi vegna itrekaðrar ölvunar við akstur, en leyfið fékk hann aftur með stjórnarráðstöfun. Árið 1941 gerðist A eftir áeggjan B bifreiðarstjóra sekur um rangan framburð fyrir dómi í því skyni að koma B undan refsingu fyrir brot á Þifreiðalögum og áfengislögum. Var A dæmdur sekur við 142. gr. laga nr. 19/1940 og sviptur á ný öku- leyfi ævilangt .......... XC Efnisskrá. Sönnun, sönnunarbyrði. Sbr. aðiljaskýrslur, líkur, mat og skoðun, vitni. a) Einkamál. Konan A ætlaði að ganga þvert yfir akbraut frá suðri til norðurs. Er hún var komin rúmlega út á miðjan veginn, taldi hún sér ekki fært að halda áfram vegna bifreiðar, er kom að vestan og ók á nyrðri brún vegarins. Sneri A þá til suðurs aftur eða gekk aftur á bak suður yfir miðju vegarins, en varð þá fyrir bifreið, er að austan kom, og hlaut meiðsl af. Í fébótamáli, er A höfðaði gegn eiganda bifreiðar þessarar, B, sem einnig stjórnaði bifreiðinni, þótti A hafa sýnt óvarkárni með því að hopa fyrir bif- reiðinni, er að vestan kom, án þess að gæta að umferð- inni að austan. B þótti og hafa sýnt gáleysi með því að aka of hratt eftir aðstæðum og gæta ekki nægilega að ferðum A og bifreið þeirri, er að vestan kom. Voru A og B talin eiga jafna sök á slysinu, og fékk A því hálfan skaða sinn bættan úr hendi B ...................... Í framangreindu máli þótti sannað í hæstarétti með nýjum læknisvottorðum, að bata A hefði seinkað fram yfir það, sem ráð var gert fyrir í héraði, er bætur voru ákveðnar þar henni til handa. Voru bæturnar því hækkaðar í hæstarétti ....................0.....00n.n A bifreiðarstjóri var að aka bifreið sinni af stað á sléttum vegi, en með þvi að honum gekk illa að koma vélinni í gang, ýtti B aftan á bifreiðina. Er bifreiðin hafði hreyfzt lítið eitt úr stað, kipptist hún snögglega aftur á bak og meiddi B. Talið, að kippur bifreiðarinnar aftur á Þak hljóti að hafa stafað af orku framleiddri í bireiðinni og fyrir viljandi eða óviljandi tilverknað bifreiðarstjórans Í máli gegn eiganda bifreiðar til greiðslu fébóta vegna bif- reiðarslyss gat eigandinn ekki sýnt fram á, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir alla aðgæzlu og varkárni af hálfu bifreiðarstjórans. Var eigandanum því talið skylt að bæta tjónið, sbr. 15. og 16. gr. laga nr. 70/1931 .... Vélbátsformaður, sem meiðzt hafði í bifreiðarslysi, fékk dæmdar bætur fyrir atvinnutjón allan þann tíma, sem hann gat ekki gegnt formannsstörfum, þar sem ósannað var gegn mótmælum hans, að hann hefði á þeim tíma mátt vinna að öðrum störfum svo að nokkru næmi .. Vélbáturinn A rakst á vélbátinn B og laskaði hann. A var tal- inn eiga alla sök á árekstrinum. B taldi sig hafa tafizt í 6 daga frá veiðum vegna árekstrarins og miðaði bótakröfu sína fyrir aflatjón við það. A taldi ekki hafa verið róðrar- fært einn daginn vegna hvassviðris, en gegn mótmælum 15 15 15 Efnisskrá, XCI B þótti A ekki hafa fært sönnur á það. Þá taldi Á tvo daga eiga að dragast frá vegna þess, að skrúfuöxull B hafi verið bilaður áður en áreksturinn varð, og mundi B hafa orðið að eyða tveimur dögum til viðgerðar á hon- um. Ekki þótti þó sannað, að A hefði þurft að hætta veið- um vegna þessarar bilunar á þeim tíma, sem hér skipti máli. Var 6 daga töf A því lögð til grundvallar, er afla- tjón var metið, og bótafjárhæð miðuð við meðalveiði fiskiskipa af svipaðri stærð frá sömu verstöð þessa daga ......0.0000 0 28 Gallar á síld, sem seld hafði verið til Svíþjóðar, taldir sann- aðir með skýrslum sænskra manna, er staðfestu fram- burð sinn fyrir dómi Í Svíþjóð ......0020000 000. 0... 53 A tók við sild af B og seldi hana til Sviþjóðar. Í máli B gegn A út af viðskiptum þessum taldi B sig hafa selt A sild- ina, en A kvaðst aðeins hafa tekið hana í umboðssölu. Með því að B kannaðist við það, að endurgjald til hans hefði átt að fara eftir því, hvernig sala gengi í Sviþjóð, var talið, að um umboðssölu hefði verið að tefla ...... 53 Félagið A taldi lögheimili sitt á Akureyri, en útsvar var lagt á það á Siglufirði. Var álagning útsvarsins þar einkum á því reist, að A, sem rak sildarverkun, hefði opna skrif- stofu á Siglufirði mikinn hluta ársins og fastan starfs- mann þar allt árið. Gegn mótmælum Á var þó ekki sann- að, að það hefði opna skrifstofu og fasta starfsmenn á Siglufirði nema á síldarvertið, og var það ekki talið út- svarsskylt þar ......000000 0. Br 63 K kenndi M barn sitt óskilgetið, en M neitaði þvi, að hann hefði nokkru sinni haft samfarir við K. Með því að ekk- ert var í ljós leitt, er styrkti sérstaklega framburð K, voru úrslit máls til feðrunar barnsins látin velta á eiði M .. 79 A hélt því fram, að hann hefði með kaupsamningi við B keypt af honum fasteign hans, X. Með því að Á taldi B hafa rofið kaupsamninginn, höfðaði hann mál gegn hon- um til greiðslu skaðabóta. B neitaði því hins vegar, að samningur hefði komizt á um kaup þessi. A færði þá fram til stuðnings máli sínu, að B hefði um þessar mundir sagt leigutaka eignarinnar X upp leigunni, og hafi þá leigutakinn falað eignina til leigu af A, og var þessu ekki andmælt af B. Þá kvað A aðilja hafa komið sér saman um að fela hæstaréttarmálflutningsmanni ein- um að fullgera kaupsamninginn, og hafi málflutnings- menn aðilja hitzt í því skyni á skrifstofu hans. Voru mál- flatningsmennirnir ekki sammála um, hvað gerzt hefði á þeim fundi. Gegn mótmælum B þótti A ekki hafa leitt full- KCII Efnisskrá. nægjandi sannanir að því, að fullnaðarsamningur hafi á komizt um kaup þessi .............00.....0.0 A hafði gert tilraun til þess að tryggja sér eftir föngum 4000 króna endurgjald frá B fyrir að leggja fram 3500 krónur í því skyni að afstýra nauðungarsölu á fasteign hans. En þar sem tryggingin hafði reynzt lítils eða einskis virði, þótti ekki sannað, að A hefði tekizt að afla sér ólöglegs ágóða á kostnað B. Var A því sýknaður af kröfu B um endurgreiðslu ólögmæts ávinnings í skiptum þeirra .. Árið 1940 lagði S-kaupstaður útsvar á félag nokkurt, sem skrásett var í öðru lögsagnarumdæmi það ár og árið 1939. Með því að sannað var, að félagið hafði enga atvinnu rekið þessi ár þar, sem það var skrásett, en hins vegar haft alltaf á þeim tima opna skrifstofu ug atvinnurekstur i S-kaupstað, þá var raunverulegt heimilisfang þess talið bar og álagning útsvarsins sögð heimil .............. Á og sameigendur hans seldu B jörð eina, en áskildu sér „óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar“, með- an þeir lifðu. A ætlaði síðan að framleigja öðrum veiði- réttinn, en það taldi B honum óheimilt, og reis mál milli þeirra af ágreiningi þessum. Talið var, að þar sem B keypti veiðiréttinn af A og sameigendum hans sem aðrar landsnytjar, þá væru líkur til þess, að seljendur hefðu einungis áskilið sér afnotarétt af þessum landsnytjum. Og með þvi að A hafði ekki gegn mótmælum B sannað rétt sinn til framsals veiðiréttindanna, þá var honum talin framleigan óheimil „..................0...00.0... Útsvar var lagt á félagsskap þeirra A, B og C í N-kaupstað, en þeir neituðu því, að félag hefði með beim verið, og töldu álagningu útsvarsins löglausa. Með því að komið hafði fram í öðru máli, er áður var dæmt í hæstarétti, að fé- lagsskapur hafði verið með aðiljum þessum á þeim tíma, er hér skipti máli, og sama hafði komið fram af hálfu eins þeirra í fógetaréttarmáli einu, þá var talið nægilega sannað, að félag hefði með þeim verið .............. A höfðaði f. h. þrotabús B mál gegn C til greiðslu fjárhæðar, er Á taldi C skulda þrotabúinu. Í vörn málsins í héraði var þvi mótmælt af hendi C, að A hefði nokkurt umboð til heimtu kröfu þessarar. Með því að A sannaði ekki heimild sína til heimtu fjárkröfunnar, var henni vísað frá héraðsdómi. Staðfesti hæstiréttur þá niðurstöðu Í máli til greiðlsu liftrygginga, fjár A, er látizt hafði af slys- förum, þótti ekki sannað, að slysið hefði stafað af ölæði hans, enda þótt upplýst væri nokkur áfengisneyzla hans sama kvöldið, sem slysið bar að höndum ............ 96 122 129 148 166 Efnisskrá. Það talin alkunna, að firma eitt í Reykjavik hafi haft á hendi árum saman fermingu og affermingu fyrir sinn reikning á skipi einu, sem var eign erlends félags 2....0.0... Sannað þótti með álitsgerð dómkvaddra kunnáttumanna, að ekki hafi verið gætt nægilegs öryggis af hálfu atvinnu- rekanda við uppskipunarvinnu .....00000 000... 100... Fasteignamatsmenn P-hrepps ráðstöfuðu handa innansveitar- manni herbergi í húsi A, en þeir töldu tvo menn, er Í herberginu bjuggu, vera utansveitarmenn. Í máli, er af þessu reis, sannaðist, að annar herbergisfélaganna var utansveitarmaður í P-hrepp, en skýrslur brast um það, hvort hinn væri utansveitarmaður þar eða ekki. Þóttu því ekki vera leiddar að því sönnur, að fasteigna- matsmönnunum hafi verið heimil ráðstöfun herberg- ÍSINS 2........0.0.. ses A, leigutaki húsnæðis, varð að flytjast úr leiguibúð sinni fyrir lok leigutíma vegna vanefnda leigusala. Leigusalinn hélt því fram, að A hefði samþykkt að flytjast burt fyrir lok leigutimans, en gegn mótmælum A tókst honum ekki að sanna það .......00.. 0000 0 0 nn ss nn nn Í skuldamáli tókst skuldara ekki að sanna þá staðhæfingu sína, að hann hafi árangurslaust reynt að ná í kröfuhafa til þess að greiða honum skuldina, áður en til máls- sóknar kom .......00e0cs sense Í máli til heimtu bóta vegna bifreiðarslyss þótti sannað, að hvorki hefði maður sá, er fyrir slysi varð, né bifreiðar- stjórinn sýnt næga varkárni. Var skaðanum skipt þannig, að bifreiðareigandi beri hann að %, en bótakrefjandi að Mb lesser Talið sannað, að skip hafi verið statt í neyð, er annað skip kom því til bjargar ..........0eenner ern A keypti sauðfé að B samkvæmt tilboði, er B hafði gert hon- um, og greindi þar bæði tölu og verð sauðfjárins. A galt síðar nokkurn hluta kaupverðsins, og kvittaði B fyrir þá greiðslu. Í kvittun þessari kveðst B hafa veitt greiðslu þessari viðtöku fyrir sauðfé, er hann hafi selt Á „eftir nánara samkomulagi, er síðar verður gengið frá“. Í máli B gegn ÁA til heimtu eftirstöðva kaupverðsins greindi aðilja á um skilning hinna tilvitnuðu orða. Kvað A þau merkja það, að kaupverð hefði átt að lækka frá því, er í tilboði greindi, en B kvað orðin einungis eiga við greiðslutima eftirstöðvanna. A var talinn hafa sönnunar- byrðina fyrir því, að B hafi samþykkt lækkun kaup- verðSINS ......00.000 ss Í máli til feðrunar barns neitaði M að hafa haft samfarir við XCNI 199 199 208 227 247 254 274 282 XCIV Efnisskrá. K. Með þvi að K þótti trúverðari, voru úrslit málsins látin velta á fyllingareiði hennar ........................, Í barnsfaðernismáli reyndi stefndi að leiða líkur að þvi, að annar maður, G, kynni að vera faðir barnsins. Með því að blóðrannsókn leiddi í Íjós, að konan var í aðal- flokki O og undirflokki N, barn hennar í aðalflokki A og undirflokki N, en G. í aðalflokki 0, þá þótti sannað, að G gæti ekki verið faðir barnsins .................. Útsvar var lagt í Reykjavík á félagið A, er taldi sig eiga heimili i S-hreppi og var þar skrásett. A hafði að vísu starfshýsi i S-hreppi, þar sem varningur þess var unninn, en með því að fyrirsvar þess var í Reykjavík og bókhald og sjóð- meðferð að mestu leyti, var raunverulegt heimili þess falið í Reykjavík ..................... b) Opinber mál. A tókst á hendur með samningi við B að gera við hús hans. Samþykkti B samtímis tvo víxla og afhenti A þá. Skyldi A selja víxlana og skila B nokkru af andvirði þeirra í pen- ingum, en hafa éftirstöðvarnar fyrir verk sitt. A, sem var mjög illa stæður fjárhagslega, seldi víxlana verzlunar- firma einu með miklum afföllum og eyddi siðan mestu af andvirðinu í sínar þarfir, en óviðkomandi samningsgerð hans við B. Ekki þótti samt sannað, að A hefði í önd- verðu með samningsgerð sinni við B ætlað að hafa svik- samlega fé af honum .....................00. Ógætilegur akstur bifreiðarstjóra, er slys hlaust af, sannaður með skýrslum vitna, er áhorfendur voru að slysinu .... Brot skipstjóra gegn reglum um talstöðvar í skipum sannað með játningu hans og skýrslu hlerstöðvar ............ Sönnuð sök á skipstjóra um brot á reglum um talstöðvar í skipum með eftirgrennslan í skipinu og játningu kærða Þrátt fyrir neitun A, Þótti sannað með skýrslum tveggja lög- regluþjóna, að hann hefði verið ölvaður á almannafæri Þremur mönnum dæmd refsing fyrir kynferðileg mök við telpur samkvæmt játningu ákærðu og skýrslum telpnanna Þrjár telpur, 8— 12 ára, báru það, að A hefði farið þess á leit við þær, hverja fyrir sig Í einrúmi, að þær leyfðu honum kynferðileg mök við þær. Þessu kváðust telpurnar hafa neitað, og hafi þá ekki af því orðið. A, sem uppvís var að því að hafa haft kynferðileg mök við aðrar telpur, neit- aði framburði ofangreindra briggja telpna, og þóttu skýrslur þeirra ekki sannaðar gegn neitun hans ........ Drengur varð fyrir bifreið A og beið bana af. Í máli ákæru- valdsins á hendur A út af slysi þessu hélt hann þvi fram, 311 311 323 43 öl 71 84 84 Efnisskrá. XCV að drengurinn, er staðið hafði kyrr á vegarbrúninni, hefði skyndilega hlaupið fyrir bifreiðina, er hún var fast að honum komin, og hefði verið ógerlegt að afstýra slysinu. Þessi skýrsla A var styrkt af framburði eins vitnis. Var A sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi .......- 92 Bifreiðarstjóra dæmd refsing fyrir brot á ákvæðum bifreiða- laga samkvæmt eigin játningu og skoðunargerð eftirlits- manna bifreiða .........0.0. cn. etern 92 Stuldur sannaður á konu með játningu hennar og skýrslu manns þess, sem frá var stolið ...0....00000.0. 0... 110 A bifreiðarstjóri ók með áhrifum áfengis á illa lýstri götu í kvöldmyrkri seint í nóvember. Þrir menn, er mættu bif- reiðinni á götunni, heyrðu „smell“, er bifreiðin var komin aftur fyrir þá, en árekstur sáu þeir ekki. Sneru menn- irnir við og fundu mann liggjandi rænulausan á götunni. Hafði hann áverka á höfði, sem leiddi hann til dauða, án þess að hann kæmist til vitundar. A, sem haldið hafði áfram ferð sinni, neitaði því staðfastlega, að hann hefði orðið árekstrar var, en stúlka, sem sat í bifreiðinni við hlið hans, taldi sig hafa orðið þess vara, að bifreiðin kæmi við mann. Kvaðst hún hafa haft orð á því við A, en A neitaði því, að hann hefði heyrt stúlkuna minnast á slíkt. Í sakamáli gegn A út af atburði þessum þótti ekki geta leikið vafi á því, að bifreið Á hefði ekið á mann- inn og valdið dauða hans. Og með því að A var talinn hafa ekið gálauslega, var honum dæmd refsing fyrir manndráp af gáleysi 22.00.0000... 000... 0... 187 Maður dæmdur sekur um þjófnað samkvæmt játningu sinni, er kom heim við aðrar staðreyndir, sem Í ljós voru leiddar 240 Ölvun bifreiðarstjóra við akstur sönnuð með játningu sjálfs hans og skýrslu vitna ......000.000 0... 1... 259 Gripdeild sönnuð með skýrslu vitna og játningu sakbornings 259 Ölvun manns á almannafæri sönnuð með vitnaskyrslum og játningu kærða .........0.0. 0... ne... 1... 268 A var sakaður um að hafa stolið spýtu einni um tveggja króna virði. Hann gekkst ekki við stuldi spýtunnar fyrir dómi, og ekki þótti sannað, að spýtan hefði fundizt i vörzlum hans. Fimm hreppsnefndarmenn kváðust að vísu hafa skilið ummæli hans á hreppsnefndarfundi svo sem í þeim fælist játning á töku spýtunnar, en með því að ekki var í ljós leitt, hvernig orð féllu á þeim fundi, þá þótti ekki öruggt, að skilningur hreppsnefndarmannanna væri réttur. Var því talið ósannað, að A hefði slegið eign sinni á spýtuma ......0000000 00 eeen annt 288 Lögregluþjónar tóku A, þar sem hann var ölvaður að koma XCVI Efnisskrá. bifreið sinni í gang í Kirkjustræti í Rvík. Á lögreglustöð- inni játaði A að hafa ekið bifreiðinni frá heimili sínu á Öldugötu niður í Kirkjustræti, en neitaði því, að hann hefði bragðað áfengi. Fyrir lögreglurétti kvaðst A hins vegar hafa neytt lítils háttar áfengis heima hjá sér, án þess að finna til áfengisáhrifa, en eftir bað hafi hann misst minnið þar til daginn eftir, og hafi slíkt áður komið fyrir sig. Blóðrannsókn leiddi í ljós 1,6%, áfengis í blóði hans. Sannað Þótti, að A hefðu ekið bifreið sinni ölvaður í umrætt sinn ...................0......... Maður dæmdur samkvæmt játningu sinni fyrir bruggun áfengis, sem fannst í vörzlum hans ..................., Talstöðvar. Sjá fjarskipti. Tolllög. Fjórir menn, er keypt höfðu sement af brezkum hermanni, dæmdir sekir við lög nr. 13/1941 .................... Tryggingar. Útvegsmanni dæmt að greiða striðstryggingargjald af skipi sínu, Var hann ekki talinn geta notið góðs af undantekn- ingarákvæði í 2. gr. laga nr. 76/1941, þar sem skip hans hafði verið í utanlandssiglingum á þeim tíma, er máli Skipti Ll... A var liftryggður af Tryggingarstofnun ríkisins, en sam- kvæmt ákvæði í reglugerð hennar skyldi ekki greiða tryggingarfé, ef slys stafaði af ölæði eða mikilli óvar- kárni. Kvöld eitt, er A hafði neytt áfengis með félögum sinum og var staddur heima hjá einum þeirra, ætlaði hann að ganga niður stiga í myrkri. Féll hann þá fram af stigapalli og beið bana af. Með því að ekki sannaðist mikil áfengisneyzla A kvöld þetta, en stigaumbúnaðurinn hins vegar talinn mjög varasamur, þá þótti ekki sannað, að slysið hefði stafað af ölæði A eða mikilli óvarkárni. Var dánarbúi hans því dæmdur réttur til tryggingar- fjárins... A verkamaður varð fyrir slysi í vinnu hjá B atvinnurekanda, og galt Tryggingarstofnun ríkisins (T) A slysabætur. A höfðaði mál á hendur B til greiðslu frekari bóta, og fékk hann þær dæmdar, með því að vanrækslu verkstjóra B mátti kenna um slysið. Í sama máli krafðizt T þess, að B yrði dæmt að endurgreiða henni slysabætur þær, er hún hafði goldið A. Af þeirri kröfu var B, er goldið hafði T slysatryggingargjald fyrir A, sýknaður, með því að slys- ið varð ekki talið honum hugrænt til sakar ............ 304 308 163 196 Efnisskrá. XCVIF Umboðssala. A hafði tekið við sild af B og goldið fyrirfram upp í andvirði hennar tiltekna fjárhæð. Síldin seldist úr hendi A lægra verði en fyrirframgreiðslu nam, vegna þess að hún reynd- ist gölluð. A, sem taldi sig hafa tekið sildina í umboðs- sölu, krafði þá B um mismun fyrirframgreiðslu og sölu- verðs. B taldi sig hafa selt A sildina fullkominni sölu og kvað fyrirfram greidda fjárhæð óafturkræfa. B kannað- ist þó við, að ekkert fast söluverð hefði verið ákveðið í skiptum aðilja, heldur hefði endurgjald til hans átt að fara eftir því, hvernig A heppnaðist salan. Þótti af þessu mega ráða, að um umboðssölu hefði verið að tefla. Og með því að gæði sildarinnar voru á áhættu B, þá var endurgreiðslukrafa A til greina tekin ..........000. 0. 53 Brezkt firma, A, krafði B kaupmann um andvirði vöru. B, er taldi sig söluumboðsmann Á, kvaðst eiga rétt til umboðs- launa úr hendi A og krafðist lækkunar á stefnukröfunni af þeim sökum. Í málinu kom það upp, að A hafði til- kynnt B í janúarmánuði, að honum yrðu engin sölulaun greidd á vöru þessa, og hafði B ekki andmælt þvi fyrr en í marzmánuði næst á eftir. Þóttu þau andmæli ekki hafa verið nægilega fljótt uppi höfð, og var B dæmt að greiða skuldina að fullu .....0.00.00 00.00.0000... . 0. 221 Umferðalög. Bifreiðarstjóri, er dæmdur var sekur við 6., 9. og 10. gr. laga nr. 23/1941, var ekki talinn hafa brotið umferðalögin nr. 24/1941 .......00000 ann nn 92 Bifreiðarstjóri ók bifreið ölvaður og tók ranga beygju á götu. Var hann dæmdur sekur við ákvæði laga nr. 23/1941. Fundið að því, að ekki hafði verið höfðað mál á hend- ur honum jafnframt fyrir brot á umferðalögum nr. ÐA/1ÐA1 ....00.000e esne 157 Ungmennavernd. Í ungmennaverndarmáli stúlkunnar A var dæmt, að hún skyldi vistuð samkvæmt 3. gr. laga nr. 62/1942 á heimili eða í skóla. Um rannsókn málsins og meðferð var það tekið fram, að leiða hefði átt A fyrir ungmennadóm svo fljótt sem kostur var á, eftir að hún var tekin í gærzlu, og hefði dómurinn þá átt að úrskurða um gæzlu hennar fram- vegis samkvæmt lögjöfnun frá 60. gr. stjórnarskrárinnar. Svo var og að þvi fundið, að hvorki hafði verið aflað fæðingar vottorðs né hegningarvottorðs A og að ekki var bókað um, að henni hafi verið tilkynnt málshöfðun .. 287 XCVIII Efnisskrá. Upptaka eignar. Ólöglega bruggað áfengi og bruggtæki gerð upptæk ...,.... Úrskurðir. Úrskurður um framhaldsrannsókn í opinberu máli ........ Einkamáli frestað ex officio í hæstarétti og lagt fyrir héraðs- dómara samkvæmt analógiu 120. gr. laga nr. 85/1936 að veita aðiljum kost á öflun framhaldsgagna ......,..... Útburðargerðir. Fógeti úrskurðaði útburð á leigutaka vegna vanefnda á greiðslu húsaleigu. Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi, með því að leigutaki hafði verið skuldlaus við leigusala, er útburðar var krafizt .....................00.0 Á leigusali kvartaði undan því við húsaleigunefnd 11. okt. 1941, að B leigutaki hafi ekki staðið skil á leigu fyrir sept. og okt. s. á. Vitneskju um kvörtun þessa fékk B 13. okt., en samt stóð hann ekki skil á leigunni fyrr en í fógetarétti 14. nóv., eftir að útburðar hafði verið beðizt. Var B talinn hafa fyrirgert leigurétti sínum með vanskil- um þessum og útburður heimilaður .................. Konan A hafði á leigu smáhýsi á stórri lóð við miðbæ Reykja- vikur. Eigandi húss og lóðar, B, hafði í hyggju að reisa stórhýsi á lóðinni og hafði hafizt handa um framkvæmd þess, en leiguhús A stóð í vegi fyrir framhaldi verksins. B hafði sagt A upp leigunni, en hún neitaði að víkja með skirskotun til húsaleigulaga. B reisti þá hús A til handa á öðrum stað í bænum og krafðist útburðar á henni, enda stæði henni hitt húsið til boða. Með því að afnota- hagsmunir A af leiguhúsinu þóttu svo hverfandi litlir í samanburði við nauðsyn B til athafna á lóðinni, þá var A dæmt að víkja úr húsinu .......................... A hafði vikið úr leiguhúsi samkvæmt útburðarúrskurði fógeta. Nær 9 mánuðum síðar áfrýjaði hann úrskurðin- um og fékk hann felldan úr gildi. Krafðist hann þá inn- setningar í húsnæði það, er hann hafði vikið úr. Talið, að Á hefði með hinum langa drætti á áfrýjun úrskurðar- ins fyrirgert rétti til þess að krefjast afnota húsnæðisins á ný, þar sem hann vissi, að annar maður hafði tekið það á leigu, þegar eftir að A vék úr þvi 2... Haustið 1941 var A kennslukona ráðin frá Reykjavík af stjórn- völdum kennslumála til þess að vera barnakennari i P- hrepp. Er hún var þangað komin, tók hún þar herbergi á leigu. Í nóv. 1941 kröfðust fasteignamatsmenn P-hrepps Þess, að A yrði borin út úr leiguherbergi sínu, er þeir 308 70 112 38 118 160 Efnisskrá. XCIK hefðu ráðstafað til handa húsnæðislausum manni, og skir- skotuðu til 2. gr. laga nr. 107/1941, er óheimilar húseig- endum að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðs- mönnum íbúðarhúsnæði. Tók fógeti kröfu þeirra til greina og bar A út úr húsnæðinu. Hæstiréttur taldi hins vegar greint lagaákvæði ekki taka til A og hratt því úr- skurði fógeta. Voru og fasteignamatsmennirnir dæmdir samkvæmt kröfu A til þess að greiða henni miskabætur 203 Útivist aðilja. 1. Áfrýjandi sótti ekki dómþing. Útivistardómur 42, 43, 122, 159, 217, 218, 267, 306, 307, 308, 325, 326 9. Útivist stefnda. Mál flutt skriflega eftir 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1930 ............ 99, 153, 221, 242 Útrýming kröfu. Sjá vanlýsing. Útsvör. Sjá skattar og gjöld. Valdmörk stjórnvalda. Lögreglustjóri Reykjavíkur, er veik A lögreglumanni úr stöðu sinni án saka, ekki talinn hafa farið út fyrir embættis- verkahring sinn, sbr. 17. gr. tilsk. 20. april 1872. Var því ekki tekin til greina sú krafa A, að honum yrði dæmd- ur réttur til starfans framvegis. Hins vegar voru A dæmd- ar bætur vegna vikningarinnar .......00000000.00.00... 319 Vanlýsing. A-hrepp og B-hrepp, er fyrrum voru eitt hreppsfélag, bar báðum að kosta framfærslu Þ, er sveitarstyrks naut í Reykjavík. Árið 1939 galt A-hreppur Reykjavíkurbæ fram- færsluskuld Þ, er til var orðin fyrir 1. jan. 1936. Krafði A-hreppur síðan B-hrepp um hans hluta af skuldinni. B- hreppur hafði árið 1936 tekið lán úr Kreppulánasjóði samkvæmt lögum nr. 35/1936, og hafði þá innköllun skuldheimtumanna verið birt samkvæmt 8. gr. laga nr. 78/1933. sbr. 5. gr. laga nr. 35/1936. Hafði kröfu þeirri, er A-hreppur nú hafði uppi, ekki verið lýst til Kreppu- lánasjóðs, og var hún því talin glötuð vegna vanlýsingar 250 Varðskip ríkisins. Sjá stjórnarfar. Varnarþing. Krafa ríkisspitalanna á hendur hrepp á Vesturlandi vegna vist- gjalds geðveiks manns á Kleppsspítala sótt á bæjarþingi Reykjavíkur samkvæmt 82. gr. laga nr. 85/1936 ........ 19 Cc Efnisskrá. Samkomulag um flutnings máls fyrir sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur ...................00 0. Mál til gildis forkaupsrétti að jörð sótt á varnarþingi þar sem jörðin er ................0...0...0 000. Samkomulag um, að mál milli tveggja aðilja í Húnavatns- sýslu sé sótt á bæjarþingi Reykjavíkur „............... Veiðiréttindi. A seldi B jörð sina ásamt veiðiréttindum, en áskildi sér rétt til veiði í vötnum jarðarinnar meðan hann lifði. A var ekki talið heimilt að framleigja þriðja manni veiði- réttindin ..........0...... 0... Verzlun. Sjá fasteignasala. Vextir. Einungis krafizt 5% ársvaxta .......... 1, 5, 53, 174, 196, Krafizt 6% ársvaxta og þeir dæmdir 15, 19, 113, 227, 232, 254, 274, 277, Vextir dæmdir frá útgáfudegi sáttakæru eða héraðsstefnu sam- kvæmt kröfu þar um 15, 19, 113, 227, 232, 254, 274, 277, Krafizt var 6% ársvaxta í héraði, en einungis 5% vextir teknir til greina. Í hæstarétti einungis krafizt 5% vaxta, og hærri vextir því ekki dæmdir þar .............. 28, Lögreglumanni, er vikið hafði verið frá starfi án saka, dæmd- ur réttur til greiðslna þeirra vaxtalausra, er hans vegna höfðu runnið í eftirlaunasjóð Reykjavíkurbæjar ........ Vinnusamningar. A hafði ráðizt háseti á fiskiskip með þeim kjörum, er greindi Í samningi Sjómannafélags Reykjavíkur við tiltekinn út- vegsmann. Taldi A skipið hafa stundað ísfiski og ættu hlutaskipti af fara eftir ákvæðum nefnds samnings um slika veiði. Krafa A ekki talin hafa við rök að styðjast, Þar sem veiði skipsins var að ýmsu leyti frábrugðin venjulegu ísfiski ......................0...0.... Vitni. Sbr. líkur, mat og skoðun, sönnun. Kona, er ætlaði að ganga þvert yfir götu, varð fyrir bifreið og meiddist. Skýrslu hennar um það, hvernig hún hag- aði göngu sinni, og skýrslum sjónarvotta bar ekki að öllu leyti saman .................00.0.000 0 Fimm vitni gefa skýrslu um bifreiðarslys, er þau voru áhorf- endur að ..........0...000000 0 28 153 166 129 199 282 282 247 319 89 Efnisskrá. Hlustunarstöð gefur skýrslu varðandi samtöl skipstjóra við annað skip um talstöð skips hans ......0..00000000... Gallar á sild taldir sannaðir með skýrslum sænskra manna, er þeir höfðu gefið fyrir dómi í Sviþjóð ......2...00.... Í opinberu refsimáli á hendur bifreiðarstjóra út af gálausum akstri var lagt fyrir héraðsdómara að afla frekari vitna- skýrslna .......00000000nnsserernnnnner rn A var í refsimáli sakaður um að hafa tvívegis verið ölvaður á almannafæri. Þrátt fyrir neitun A, þótti sannað með skýrslum tveggja lögregluþjóna, að hann hefði verið áber- andi ölvaður í bæði skiptin ........00000.0. 00.00.0000... Þrir menn játa á sig að hafa haft kynferðileg mök við stúlku- börn á aldrinum 8—-12 ára. Voru skýrslur teknar af telp- unum um þetta ......000000000n sens ns ns Kona, 34 ára að aldri, krafin skýrslu um það, hvort maður, er ákærður var fyrir kynferðileg mök við stúlkubörn, hafi átt slík mök við hana, er hún var 12—13 ára .... Skýrsla bifreiðarstjóra um atvik að bÞilslysi, er studd var framburði eins vitnis, lögð til grundvallar í sakamáli gegn honum út af slysinu .......000000.0 0000... 0...) A og B deildu um það, hvort kaupsamningur þeirra á milli hefði komizt á. Málflutningsmenn aðilja, er viðstaddir voru umræður um kaupin, greindi á um, hvað þá hefði fram farið. Þótti ekki sannað, að kaupin hefðu verið fast- mælum bundin ......00.0000 sens sn Kaupandi fasteignar krafinn skýrslu um það í einkamáli, hvort raunverulegt kaupverð eignarinnar hafi verið ann- að en verð það, er greindi í afsali til hans .......... Hæstiréttur úrskurðar í einkamáli að leggja fyrir héraðs- dómara samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 að veita aðiljum kost á að afla nýrra vitnaskýrslna, svo fremi annar hvor þeirra óskar þess ......00.00000.0... Reykjavíkurbær hafði keypt fasteign af Á og sameigendum hans. Í máli, er reis milli bæjarins og A um það, hvernig skilja bæri eitt ákvæði kaupsamningsins, vottar fyrrver- andi borgarstjóri Reykjavíkur, er að kaupunum hafði staðið f. h. bæjarins, um skilning sinn á ákvæðinu .... Vitni gefa skýrslu um áfengisáhrif bifreiðarstjóra ........ Í máli ákæruvaldsins gegn bifreiðarstjóra, er sakaður var um að hafa valdið mannsbana með gálausum akstri, kveðast þrjú vitni hafa heyrt „smell“ er ákærði ók fram hjá manni þeim, er talinn var hafa orðið fyrir bifreiðinni. en ekki sáu þau áreksturinn. Stúlka, sem var í bifreið- inni hjá ákærða, kveður sig hafa orðið þess vara, að cl 1 53 70 71 84 84 92 96 99 112 129 157 CII Efnisskrá. bifreiðin snerti mann, og hafi hún haft orð á því við ákærða þá þegar, en ákærði kvaðst ekki hafa heyrt stúlkuna minnast á þetta. Var stúlkan nokkuð reikul í framburði sínum. Loks gefa nokkur vitni skýrslu um áfengisneyzlu og ölvun ákærða .............0..00.0..... Kvöld eitt, er A hafði ásamt nokkrum félögum sínum neytt áfengis, féll hann niður stiga og beið bana af. Í máli til heimtu liftryggingarfjár A voru þessir félagar hans kvaddir vættis um áfengisneyzlu og áfengisáhrif A um- rætt kvöld ................. Sjónarvottar bera um atvik að slysi, er maður varð fyrir í uppskipunarvinnu ............0.0..0.0. 00... Vitni gefa skýrslur um atvik að bifreiðarslysi .......... a Vitni bera um gripdeild, er þau sáu mann fremja .......... Vitni gefa skýrslu um ölvun bifreiðarstjóra ......... . 259, Í refsimáli á hendur A bifreiðarstjóra, er sakaður var um ölvun við akstur, var B bifreiðarstjóri krafinn vættis. Síðar sannaðist, að B hafði vísvitandi og eftir áeggjan A borið rangt fyrir dóminum. Var bæði A og B dæmd refsing eftir 1. mgr. 142. gr. laga nr. 19/1940 ........ Vitni gefa skýrslu um ölvun manns á almannafæri ........ Fimm hreppsnefndarmenn bera fyrir dómi, að þeir hafi skil- ið ummæli A á hreppsnefndarfundi svo sem í þeim fælist játning um óheimila töku spýtu nokkurrar. Með því að ekki var í ljós leitt, hvernig orð féllu á fundinum, þótti ekki sannað gegn neitun A, að hann hefði kastað eign sinni á spýtuna .............0000.00. 000 Maður, er kærði A fyrir óheimila töku á spýtu, kvaðst álíta sig þekkja spýtuna í túngirðingu A, en ekki þyrði hann þó að helga sér hana með eiði .................... Að því fundið, að í rannsókn sakamáls voru mörg vitni prófuð í einu lagi ......................000..0 00. Vitni bera um óþægindi leigutaka vegna viðgerðar á húsi .. Víxlar. A krafðist fjárnáms hjá B samkvæmt dómi um víxilsskuld, er tiltekin var í hollenzkum gylllinum. Krafðist A, að lagt væri til grundvallar gengi gyllinis gagnvart ísl. kr. 417.52, eða til vara 345.90. Með því að holl. gyllini var hvorki skráð hér á landi né neitt vitað um sölugengi þess hér, þótti ekki verða, gegn mótmælum gerðarþola, lagt hærra gengi til grundvallar en það, sem var á holl. gyllini, er víxillinn féll í gjalddaga, 295.60, sbr. 41. gr. laga mr. 93/1933 .........00.0 0000 187 196 199 254 259 304 259 268 288 288 288 326 Efnisskrá. Þjófnaður. Kona dæmd sek við 244. gr. laga nr. 19/194U vegna stuldar á 120 krónum í peningum og áfengisflösku .......... Maður dæmdur fyrir þjófnað eftir 244. g.r laga nr. 19/1940 og hliðsjón höfð af 255. gr. sömu laga .......00.2... Maður var í héraði dæmdur sekur við 244. gr. sbr. 256. gr. laga nr. 19/1940 vegna óheimillar töku á spýtu, sem talin var um 2 króna virði. Í hæstarétti var ákærði sýkn- aður, með því að sök þótti ekki sönnuð á hendur honum Ærumeiðingar. titstjóra dagblaðs dæmt skylt að viðlögðum dagsektum að birta í blaði sínu auglýsingu um lyktir meiðyrðamáls á hendur honum samkvæmt 11. gr. tilsk. 9. maí 1855 .. 47, Ómerkt meinyrði varnaraðilja í fógetaréttarmáli .......... Örorkubætur dæmdar ........0000% 000. nn 1, C11l 110 240 288 223 38 199 Hæstaréttardómar. Útgefandi: Hæstiréttur. XXIII. árgangur. 1942. Mánudaginn 12. janúar 1942. Nr. 47/1941. Guðbjörg Ólafsdóttir (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Stefáni Þorlákssyni og gagnsök (Theodór B. Lindal). Bætur vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. júní f. á., krefst þess aðallega, að gagn- áfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 11920.00 með 5% ársvöxtum frá 26. febrúar 1941 til greiðsludags, en til vara aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins og með vöxt- um sem áður segir. Svo krefst aðaláfrýjandi málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæstaréttar, að fengnu áfrýjunarleyfi 4. sept. f. á, með stefnu 13. s. m., krefst aðallega algerðrar sýknu af kröfum aðaláfrýjanda og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstarétt- ar, en fil vara, að honum verði dæmt að greiða aðaláfrýj- anda lægri fjárhæð en þá, er dæmd var í héraði, eftir mati dómsins, og að málskostnaður verði þá látinn falla niður fyrir báðum dómum. Það þykir rétt að meta aðaláfrýjanda kr. 7000.00 vegna þjáninga og örorku (7. kröfuliður), með því að samkvæmt nýjum læknisvottorðum, sem lögð hafa verið fram fyrir hæstarétt, virðist bata aðaláfrýjanda hafa seinkað fram yfir það, sem ráð var fyrir gert í héraði. Hækkar því sú upp- 2 hæð, er aðaláfrýjanda verður dæmd, um kr. 500.00, og ber því að dæma gagnáfrýjanda að greiða aðaláfrýjanda sam- tals kr. 4460.00 með 5% ársvöxtum frá 26. febrúar 1941 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma gagnáfrýj- anda að greiða aðaláfrýjanda samtals kr. 900.00 í máls- kostnað fyrir báðum dómum. Því dæmist tétt vera: Gagnáfrýjandi, Stefán Þorláksson, greiði aðalafrýj- anda, Guðbjörgu Ólafsdóttur, kr. 4460.00 með 5% ársvöxtum frá 26. febrúar 1941 til greiðsludags og samtals kr. 900.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 6. maí 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 2. Þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útgefinni 26. febrúar 1941 af frú Guðbjörgu Ólafsdóttur, Mjölnisvegi 44 hér í bæ, gegn Stefáni Þorlákssyni, bónda að Reykjahlíð í Mosfellssveit, til greiðslu skaðabóta vegna bifreiðarslyss, aðallega að fjárhæð kr. 11920.00 með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu. Til vara krefst stefnandi bóta eftir mati réttarins. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara lækkunar á kröfum stefnandi og niðurfalls málskostnaðar. Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f, sem neðangreind bifreið var tryggð hjá, hefur verið stefnt til réttargæzlu. Atvik máls þessa eru þau, að þann 26. april 1940 kl. um 9 að morgni fór stefnandi frá heimili sínu, Mjölnisveg 44, og ætlaði í fiskbúð Hafliða Baldvinssonar á Hverfisgötu 123. Beygði hún nið- ur Laugaveg og gekk með húsunum sunnan hans, unz hún kom á móts við húsið nr. 139, sem er norðan vegarins. Gekk hún þá þvert út á akbrautina og ætlaði yfir veginn. Sá hún enga bifreið koma vestur Laugaveginn, en hins vegar sá hún til bifreiðar austur veginn, en taldi sig hafa tíma til að komast yfir hann hennar vegna. En þegar stefnandi var kominn rúmlega út á miðjan veginn, taldi hún sig ekki örugga um að komast heilu og höldnu yfir vegna þessarar bifreiðar og gekk því um tvö skref aftur á bak suður yfir veginn aftur, að því er hún sjálf telur, en sneri við og gekk áfram suður yfir götuna, að því er sumir sjónarvottar telja. 3 Þetta misræmi þykir þó ekki skipta máli. Alveg í sama mund og stefnandi hélt aftur suður yfir veginn, bar að bifreiðina G 30, er stefndur átti og stýrði, og lenti stefnandi á henni, án þess að ljóst sé hvar, og hlaut allmikil meiðsl. Svo sem áður segir, kveðst stefnandi ekki hafa séð til ferða G. 30, er hún gekk út á akbrautina, og ekki hafa orðið hennar vör fyrr en við áreksturinn. Stefndur skýrir hins vegar svo frá, að þegar hann hafi verið staddur milli Mjölnisvegar og Vatnsþróar- innar, hafi hann séð stefnandi ganga þvert yfir götuna skammt fyrir framan bifreið sina. Ók stefndur á vinstra vegarhelmingi og hélt áfram ferð sinni, enda þótt hann sæi til ferða konunnar, enda bjóst hann við, að hún myndi halda áfram norður yfir götuna. Bifreiðinni, er að vestan kom, kveðst stefndur ekki hafa „tekið eftir svo, að hann veitti henni neina athygli“. Þegar konan hafi farið aftur í áttina suður yfir götuna, en það hafi hún gert mjög snögglega, hafi framhluti bifreiðarinnar (G. 30) verið að komast á móts við hana. Kveðst stefndur þá samstundis hafa hemlað bif- reiðina og snúið til vinstri á veginum, eins og unnt hafi verið. En þetta hafi komið fyrir ekki, og hafi konan rekizt á bifreiðina og fallið við. Er bifreiðin var stöðvuð, lá konan á bakinu í 23 m fjarlægð fyrir aftan hana hægra megin. Þar sem slysið varð, var vegurinn, er þar hallar allmikið til vesturs, malborinn. Rigning var og blautt færi. Hemlar G. 30 voru í það góðu lagi, að bifreiðaeftirlitsmaður, er athugaði þá, taldi hand- hemla ágæta, en fóthemlar „mættu vera aðeins fyrri til að verka“. Stefndur kveðst hafa ekið á 20—25 km hraða á klst., áður en slysið varð, og þykir líklegt, með tilliti til þess, hversu fljótt honum tókst að stöðva bifreiðina, að hraðinn hafi að minnsta kosti ekki verið neinn til muna fram yfir það. Að þessu athuguðu lítur rétturinn svo á, að stefnandi hafi sýnt óvarkárni með því að hopa fyrir bifreiðinni, er að vestan kom, án þess að athuga umferðina að austan, enda þótt það megi vel vera rétt hjá henni, að hún hafi enga bifreið séð koma austan veginn, er hún í fyrstu hélt út á akbrautina, þar sem umferð er þarna mjög mikil og bifreiðar getur borið að þarna, án þess að vegfarendur verði þeirra varir, fyrr en örstuttu áður. Hins vegar verður og að telja stefndan hafa sýnt óvarkárni, þar sem hann verður að teljast hafa ekið of hratt eftir aðstæðum, og honum bar að draga úr hraða bifreiðar sinnar, áður en hann nálgaðist stefn- andi svo mjög, enda átti honum að vera ljóst, að stefnandi gat tekið þann kostinn, er hún gerði, þ. e. að hörfa aftur á bak fyrir bifreið þeirri, er að vestan kom, en ferðum þeirrar bifreiðar bar stefnd- um að sjálfsögðu að veita athygli, eins og á stóð. Telur rétturinn sök aðiljanna á umræddu slysi vera þannig vaxna, að skipta beri tjóni því, er það olli, til helminga milli þeirra. 4 Þegar eftir slysið, var ekið með stefnandi í Landspitalann. Reyndist 12. brjóstliður brotinn, og hafði liðbolurinn þjappazt allmjög. saman. Auk þess hafði hún önnur minni meiðsl, svo sem mar á vinstri ökla og hæl, hægri rasskinn og læri, vinstra herða- blaði og handlegg og allstóra kúlu á höfði. Í Landspítalanum lá stefnandi til 25. október 1940, stöðugt undir læknishendi, en þá var hún flutt heim. Meðan hún lá í Landspitalanum, var líðan hennar þannig, að hún hafði stöðugt töluverða uppþembu, upp- köst og verk í kvið. Eftir að stefnandi kom heim af spítalanum, hættu uppköstin með öllu og líðan hennar batnaði, en rúmföst lá hún fram í desember 1940, og þegar stefna var gefin út í máli þessu, taldi hún sig enn með öllu óvinnufæra. Skaðabótakröfu sína vegna slyssins sundurliðar stefnandi þannig: 1. Þjónustu og ræsting frá 26. apríl til 25. okt. 1940 kr. 90.00 2. Aðkeypt hjálp á heimilið frá 26. okt. 1940 til 31. des. 1941, kr. 25.00 á mánuði .............. — 350.00 3. Fæði stúlku sama tíma .................... — 1400.00 4. Skemmdir á fötum og skóm ................ — 50.00 ö. Aksturskostnaður .................00000.. — 5.00 6. Greitt fyrir Örorkuvottorð ..........0.00..... — 25.00 7. Þjáningar og Örorka .............0.0.0.0....... — 10000.00 Samtals kr. 11920.00 Stefndur hefur viðurkennt alla liði bótakröfunnar, nema 3. og 7., og verða þeir einir því athugaðir. Um 3. Lið þessum er ekki mótmælt fyrir þá sök, að í honum felst krafa fram í tímann og að hann er þess vegna ekki fyllilega ákveðinn, enda er það sameiginlegt honum og 2. lið, heldur ein- göngu vegna þess, að fæði stúlkunnar sé of hátt reiknað. Þau mót- mæli virðast þó ekki á rökum byggð, þegar tekið er tillit til verð- lags á þessu tímabili, og verður liðurinn því ekki skertur. Um 7. Í desember 1940 mat Jóhann Sæmundsson tryggingar- yfirlæknir örorku stefnandi þannig: Fyrstu 7 mánuðina 100%, næstu 2 mánuðina 80%. næstu 2 mánuðina 60%, næstu 2 mánuðina 40%, næstu 2 mánuðina 20%. Úr því áætlaði hann örorkuna 5—10% og taldi hana verða varanlega. Stefnandi er nú 49 eða 50 ára gömul. Heimilishagir hennar virð- ast þeir, að þau hjónin séu barnlaus og að hún hafi ein annazt um heimili þeirra. Með tilliti til þessa, þess sem áður segir um meiðsl- in og líðan stefnandi eftir slysið, nýgreinds örorkumats og loks þess, að örorka stefnandi er að nokkru bætt með kröfuliðunum 1—3, þykja bæturnar, sem þessi liður tekur til, hæfilega ákveðnar kr. 6000.00. 5 Telst tjónið af umræddu slysi þannig hafa numið kr. 7920.00. Helming þeirrar fjárhæðar ber stefndum að greiða stefnanda, eða kr. 3960.00 ásamt vöxtum, eins og krafizt er, og málskostnaði, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 350.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Stefán Þorláksson, greiði stefnandanum, Guð- björgu Ólafsdóttur, kr. 3960.00 með 5% ársvöxtum frá 26. febrúar 1941 til greiðsludags og kr. 350.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 14. janúar 1942. Nr. 55/1941. Réttvísin (Jón Ásbjörnsson) gegn Steingrími Stefánssyni (cand. jur. Gústaf Ólafsson). Maður dæmdur til refsingar og greiðslu skaðabóta vegna sviksamlegs atferlis. Dómur hæstaréttar. Það verður ekki talið sannað, að ákærði hafi í öndverðu með samningsgerð sinni við Jón J. Dahlmann ætlað að hafa sviksamlega fé af honum. Hins vegar þykir hann hafa gerzt sekur með meðferð sinni á fé því, er hann fékk fyrir vixl- ana og lýst er í Í. kafla héraðsdómsins, um brot, er varðaði við 255. gr. almennra hegningarlaga 25. júní 1869, og ber að ákveða refsingu fyrir það samkvæmt 2. málsgr. 247. þr. hegningarlaganna nr. 19/1940 sbr. 2. gr. sömu laga. Fallast má á það álit héraðsdómsins, að ákærði hafi ekki unnið til refsingar, þótt hann vísaði ekki við Í járnámsgerð á kröfur þær, er hann hafði fengið fyrir áðurnefnda víxla. Fasteignin við Hverfisgötu 94, sem ákærði að vísu átti, þótt hún væri skráð á nafn annars manns, var veðbundin, er fjár- nám var reynt hjá honum, um nálægt kr. 24000.00, en fast- eignamat hennar er talið kr. 15000.00. Mátti því á þeim tima, 6 í nóvember 1939, vart gera ráð fyrir því, að skuld sú, er fjárnámi skyldi tryggja, fengist að nokkru greidd af and- virði hússins, ef það yrði selt enda er ekkert komið upp um það, að fjárnám í arði eignarinnar, sem ákærði notaði sjálf- ur að minnsta kosti að nokkru leyti, hefði komið gerðar- beiðanda að nokkru gagni. Verður því eigi staðhæft, að ákærði hafi með þessum hætti gerzt sekur við 38. gr. að- fararlaganna, er þá var í gildi, enda tekur 261. gr. hegning- arlaga nr. 19/1940 eigi til verknaðarins, sbr. 2. gr. þeirra laga, og þykir því eiga að sýkna ákærða af þessu ákæru- atriði. Svo þykir og mega sýkna ákærða af meðferð hans á vixli þeim, er Einar Guðmundsson var riðinn við, eins og gert er í héraðsdómi. Refsing ákærða fyrir framangreint brot þykir hæfilega ákveðin 5 mánaða fangelsi. Krafizt hefur verjandi ákærða frávisunar á skaðabóta- kröfu Jóns J. Dahlmanns frá héraðsdómi vegna þess ákvæðis í 12. gr. samnings hans og ákærða, er segir, að deilu milli aðilja út af samningnum skuli útkljá með gerðardómi. Þetta ákvæði verður að telja gert á Þeirri forsendu, að aðiljar komi heiðarlega fram, hvor við annan, og verður Jón J. Dahlmann því eigi talinn við það bundinn nú, er ákærði hefur gerzt sekur um refsivert atferli í skiptum þeirra. Afhending víxla Jóns J. Dahlmanns í hendur ákærða verður að telja gerða á þeirri forsendu, að ákærði verði andvirði þeirra samkvæmt samningi aðilja þessara. Með hinni sviksamlegu meðferð sinni á því hefur ákærði bakað Jóni það tjón, er nafnverði víxlanna, kr. 11600.00, nemur og tryggt var með veðrétti í fasteign Jóns, Laugaveg 46, að frádregnu því, er Jón fékk í peningum og verki því, er ákærði framkvæmdi. Það, er Jón hefur fengið, er 1. Í framkvæmdu verki .............. kr. 1402.00 2. Í peningum samkvæmt héraðsdómi ...... — 2585.35 3. Greiðsla, er Jón hefur eigi nægilega neitað sig hafa tekið við ...................... — 50.00 4. Hlutfallslegir vextir af fjárhæðum 1-3.. — 118.23 Kr. 4155.58 7 Ber ákærða því að greiða Jóni kr. 11600.00 kr. 7444.42 Við það bætist 1. Leigutap 2...0.0..0.0. 0... — 975.00 og 2. Þóknun málfærslumanns . — 250.00 Kr. 8669.42 Ber ákærða því að greiða Jóni J. Dablmann kr. 8669.42 með 5% ársvöxtum frá 24. sept. 1940 til greiðsludags. Staðfesta ber ákvæði héraðsdóms um 50 króna greiðslu til Finars Guðmundssonar. Ákærða ber að greiða allan sakarkostnað í héraði, svo sem í hérðsdómi segir, og allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar á meðal málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 500 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Steingrímur Stefánsson, sæti fangelsi í >Ö mánuði. Ákærði greiði Jóni J. Dahlmann kr. 8669.42 með 5% ársvöxtum frá 24. sept. 1940 til greiðsludags. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu úr hendi ákærða til Einars Guðmundssonar og um greiðslu sakarkostn- aðar í héraði staðfestist. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- manns Jóns Ásbjörnssonar og Gústafs Ólafssonar hér- aðsdómsmálflutningsmanns, 500 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 6. júní 1941. Ár 1941, föstudaginn 6. júní, var Í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssvyni saka- dómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 434/1940: Réttvísin gegn Steingrími Stefánssyni. 8 Málið er höfðað gegn ákærðum fyrir brot gegn 26. og 27 kap. almennra hegningarlaga nr. 19 1940. Það var dómtekið hinn 14. Janúar síðastliðinn. Ákærður er Steingrímur Stefánsson fasteignasali til heimilis Grettisgötu 61 hér í bæ. Hann er fæddur að Hofsstöðum í Gufu- dalssveit hinn 5. maí 1895. Hinn 6. ágúst 1940 sætti hann 25 króna sekt fyrir ölvun, en að öðru leyti hefur honum ekki verið refsað. I. Hinn 24. júlí 1939 serði Jón ljósmyndari J. Dahlmann svo- kallaðan verksamning við ákærðan. Samkvæmt honum var ákveð- ið, að framkvæmdar yrðu þar til greindar aðgerðir á húsi Jóns. Laugavegi 46; tók ákærður að sér að framkvæma bær að nokkru. en sumt skyldi Jón sjálfur láta vinna. Gaf Jón út 2 víxla, samtals að upphæð kr. 11600.00, tryggða með 6. veðrétti í húseigninni. og fékk þá ákærðum. Í 4. gr. samningsins er svo komizt að orði, að Jón greiði víxl- ana „fyrir“ viðgerð þá, er framkvæma átti á húsinu. Í 5. gr. samningsins er aftur svo ákveðið, að ákærður greiði Jóni kr. 3840.00 „af andvirði vixlanna“. Er þar nákvæmlega talið, til hvers Jón mátti verja því fé, og átti það sumpart að renna til að greiða af skuldum, er á húsinu hvildu, en sumpart til framkvæmda á við- gerðum þeim á húsinu, er Jón sjálfur átti samkvæmt samningn- um að annast. Áttu Þær upphæðir að greiðast Jóni „jafnóðum og verkið vinnst“. Viðgerðina átti ákærður að hefja „strax og samn- ingar eru gerðir“, en henni átti að vera lokið 1. október. En fari svo, að henni yrði ekki lokið á þeim tíma, átti ákærður að greiða skaðabætur eftir mati óvilhallra manna. Auk áður greindra ákvæða samningsins skal þess getið, að Þar er sérstaklega tekið fram, að ákærður hafi „ráðstöfunarrétt“ á víxlunum. Jafnframt því að samningur þessi var gerður, gaf ákærður Jóni kvittun fyrir móttöku víxlanna og tekur þar fram. að hann muni selja þá „á frjálsum markaði Þegar í stað til að fá andvirði þeirra til að inna af hendi skyldur mínar samkv. fyrrgreindum verk- samningi,“ eins og það er orðað í kvittuninni. Ákærður seldi síðan víxlana fyrir milligöngu málflutnings- manns, og reyndust kaupendur vera firmað Sili £ Valdi. Fyrir víxlana telur hann sig hafa fengið í peningum kr. 5800.00, eftir að hafa greitt forvexti og ómakslaun. Auk þess fékk hann kröfur, mestmegnis gamlar húsaleigu- og verzlunarskuldir, að upphæð kr. 5600.00. Verðmæti Þeirra krafna var undir rannsókn máls- ins metið af þar til skipuðum mönnum kr. 1120.00. Ákærður tók síðan til við verk þau, er honum bar að láta framkvæma samkvæmt samningnum, en sóttust þau seint og hafði 9 ekki lokið þeim á umsömdum tíma, 1. október. Ekki hafði hann heldur innt af höndum peningagreiðslur þær, er honum bar. Eftir nokkurt þóf greip Jón því til þess ráðs hinn 19. október að rifta samningnum sakir þessara vanefnda. Rétturinn lét útnefnda matsmenn meta verðmæti þeirra að- gerða, er ákærður tók að sér að framkvæma, og mátu þeir þær á kr. 4342.55. Auk þess skyldi ákærður greiða Jóni Í peningum, eins og áður er sagt, kr. 3840.00. Nemur þetta samtals kr. 8182.55, er Jóni þannig bar frá ákærðum í notum víxla sinna, er námu kr. 11600.00. Þegar samningum var rift, hafði ákærður framkvæmt aðgerðir á húsinu fyrir samtals kr. 1402.00 að áætlun áðurgreindra mats- manna. Vantaði því mikið á, að viðgerðin væri framkvæmd eins og samningar stóðu til. Af peningagreiðslum þeim, er hann átti að inna af hendi, telur hann sig hafa greitt samtals kr. 2981.35. Af þeirri upphæð hefur Jón mótmælt kr. 390.00, en það er óð króna peningalán, er ákærður telur sig hafa látið honum i té, og kr. 340.00, sem ákærði reiknar í forvexti af vixlunum, en það telur Jón honum óheimilt. Ákærður hefur þannig greitt af hönd- um til Jóns upp í víxla þessi verðmæti: Aðgerð á húsinu samkvæmt mati 2... kr. 1402.00 Greiðslur í þágu Jóns ....0...000000 000... en. — 2591.35 Samtals kr. 3993.35 eða, ef hinar umdeildu upphæðir .......0..... „e.kr. 390.00 eru taldar með, samtals .......000000 0... 0... kr. 4383.35 En eins og áður er sagt, bar ákærðum að inna af höndum verk og peninga samtals kr. 8182.55, og nema því vanefndir hans að peningaverði kr. 4189.20 eða kr. 3799.20. Með bréfi dags. 29. nóvember 1939 kærir Jón síðan ákærðan fyrir að ráðstafa vixlunum og vanrækja jafnframt skyldur sinar samkvæmt samningnum og eyða andvirði vixlanna í eigin þágu. Undir meðferð málsins hefur ákærður haft uppi hinar og aðrar ástæður fyrir þvi, að hann fékk ekki framkvæmt verkið eða greitt af höndum umsamdar peningagreiðslur til Jóns á tilsettum tíma. Verða þær ástæður ekki raktar hér, með því að það er í stuttu máli sagt álit réttarins, að þær viðbárur í heild sinni geti ekki réttlætt hinar stórfelldu vanefndir ákærðs. Víxlana seldi ákærður, samkvæmt vitnisburði málfærslumanns- ins, hinn 22. ágúst. Hann kveðst hafa skoðað andvirði þeirra sem sína eigin eign og hélt því óaðgreindu frá öðru fé, er hann hafði undir höndum. Eitthvað af þessum peningum telur hann sig. hafa lagt inn á sparisjóð og valið til þess sparisjóðsreikning dóttur sinnar, er hann sjálfur hafði heimild til að ávísa á. Annars kveðst 10 hann hafa eytt þessum Þeningum fljótlega, telur sig hafa verið búinn með þá um mánaðamótin ágúst—september. Auk þess sem hann varði af fé þessu til greiðslna samkvæmt samningnum, kveðst hann hafa notað það sér til framfærslu svo og til að greiða með eigin skuldir sínar. Ákærður hefur þó haldið því fram, að hann hafi haft fjárhags- lög tök á að ljúka verkinu. Hefur hann talið sig eiga að ymsa hjálparmenn, er hann kveðst mundu hafa getað leitað til um lán til þess að fá lokið skuldbindingum sínum. Ekki hafði hann þá gert neinar tilraunir til þess að ljúka þeim á þann veg og ekki hefur honum heldur tekizt undir rannsókn málsins að gera við- hlítandi grein fyrir slíkum möguleikum. Jafnframt er þess að geta, að fjárhag ákærðs virðist hafa verið Þannig varið um þessar mundir, að það hafi síður en svo verið forsvaranlegt, með tilliti til hagsmuna viðsemjanda hans, að hann Þannig greip til fjárins til eigin þarfa. Tekjur hans virðast ekki hafa verið miklar og að hans eigin sögn mjög óvissar. Af eign- um virðast hann ekki haft átt annað en „verðlitla pappira“, að því er hann sjálfur telur, svo og hús það, er síðar getur. En það hafði hann á annars manns nafni, og taldi það ekki fram, er hann undir rannsókn málsins var krafinn skýrslna um fjárhag sinn, og varð það fyrst með öðrum hætti og síðar upplýst. Þá hefur það og komið fram, að ákærður hefur notað sparisjóðsbók á nafni dóttur sinnar til þess að leggja fé inn á, enda þótt hann hefði einnig eigin bankareikning. Rétturinn lítur svo á, að framangreind samningsgerð verði ekki talin ákærðum til saknæmrar prettvísi út af fyrir sig, enda þótt gifurlegur munur sé á nafnverði verðbréfa Þeirra, er hann tók á móti, og verðmæta Þeirra, er hann átti að inna af höndum. Ákærður sjálfur varð einnig að sæta sannkölluðum neyðarkjör- um, er hann seldi víxlana, og það svo, að hagnaðarvon hans af Þessum framkvæmdum verður að teljast hafa verið heldur lítil og vafasöm. Rannsóknin hefur og ekki leitt neitt sérstakt í ljós, er ráðið verði af, að ákærður hafi í upphafi ætlað sér að hafa fé út úr Jóni með þvi móti. Hins vegar telur rétturinn, að ákærður hafi gerzt sekur um vefsiverðan verknað með því að eyða heimildarlaust í eigin þágu andvirði víxlanna og láta svo fyrirfarast að efna samningsskyldur sínar við Jón. Samningurinn virðist greinilega á þvi byggður, að fé það, er fyrir víxlana fæst, renni til hinnar umsömdu viðgerða á húsinu og þar talinna greiðslna, en ekki annars, svo lengi sem með þarf. Ákærðum er þar sérstaklega áskilinn „ráðstöfunar- réttur“ á víxlunum. Í kvittuninni telur hann sig sérstaklega þurfa áð taka það fram, að hann muni selja víxlana þegar í stað, til þess að hann fái andvirði þeirra til að inna af hendi samningsskyldur 11 sinar. Af þessu virðist augljóst, að margnefndir víxlar hafa ekki verið skoðaðir sem fyrirframgreiðsla til ákærða fyrir viðgerð- ina og peninga þá, er Jón átti síðar að fá. Ákærðan verður að skoða sem vörzlumann fjárins, sem fyrir vixlana fékkst, og því með öllu óheimilt að verja því eða varðveita það á þann hátt, að hagsmunir hins samningsaðilans yrðu settir í hættu. En að því var augljóst stefnt með háttalagi ákærðs, eins og fjárhag hans og fjárreiðum var varið og eins og raun bar vitni um. Eyðsla hans á fénu í eigin þágu í stað þess að láta það ganga upp Í samnings- skyldur sínar við Jón varðar því við 247. gr., 2. mgr. sbr. 2. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 1940. Jón J. Dahlmann hefur gert kröfu til að ákærður yrði dæmdur til að greiða sér í skaðabætur samtals kr. 9019.37 ásamt $% árs- vöxtum frá 24. september 1940 til greiðsludags. Krafan er þannig sundurliðuð : I. Upphæð áður greindra víxla Lo. kr. 11600.00 Þar frá dregst: Ýmsar greiðslur skv. reikningum kr. 2233.55 Aðrar greiðslur, viðurkenndar af Jóni J. Dahlmann ........00.... — 351.80 Samkv. reikn. yfir viðgerðina á La eg 40 — 1220.28 ABA TS =. TS... 3805.68 Mismunur kr. 7794.37 1. Leigutjón ......000000. renn - 975.00 Ill. Þóknun málfærslumanns ......0.0.0.0..... — 250.00 Samtals kr. 9019.37 Um kröfugerðina athugast þetta: í. Bétturinn fellst ekki á, að Jóni J. Dalmann beri mismunur- inn á upphæð vixlanna og andvirði þess, er ákærður hefur honum í té látið. Þvert á móti virðist sá mismunur, er yrði á andvirði vixlanna og kostnaðarverði viðgerðanna að viðbættum peninga- greiðslum til Jóns, hafa átt að verða ágóði ákærðs. Rétturinn tel- ur, að krafa Jóns að þessu leyti sé mismunurinn á verðmæti þeirra aðgerða, er ákærður átti að framkvæma, og þeirra, er hann framkvæmdi, og verður þar að fara eftir mati hinna útnefndu matsmanna, svo og mismunurinn á peningagreiðslum þeim, er ákærður átti að inna af höndum, og peningum þeim, er hann greiddi í þágu Jóns. Verður upphæðin þá, eins og áður er rakið, kr. 3799.20, með því að ekki þykir fært, eftir fyrirliggjandi upp- lýsingum, að dæma ákærðan til greiðslu hinna umdeildu upp- hæða, er hann hefur mótmælt. 2. Leigutjón sitt reiknar Jón á kr. 130.00 á mánuði fyrir tíma- bilið 1. október 1939 til 14. maí 1940. Reiknar hann þessa leigu 12 eftir efstu hæð hússins, er aðalviðgerðin átti að fara fram á. Þykir sýnt, að efsta hæðin hafi ekki verið leigufær hinn 1. október, eins og viðgerð hússins þá var komið, og með því að upphæð leig- unnar hefur út af fyrir sig ekki verið mótmælt, þá ber að taka þenna lið kröfunnar til greina að fullu. 3. Eins og málinu var komið, þykir Jón J. Dahlmann hafa haft ærna ástæðu til að leita aðstoðar málfærslumanns sakir hátta- lags ákærðs, og ber því að taka þenna lið til greina. Samkvæmt þessu ber að dæma ákærðan til að greiða Jóni J. Dahlmann í skaðabætur: Samkvæmt Í. „......0...... kr. 3799.20 Samkvæmt 2. ......... -— 975.00 Samkvæmt 3. ......0.0.0. — 250.00 Samtals kr. 5024.20 ásamt vöxtum eins og krafizt er. II. Dagana 2.—23. nóvember 1939 lét málflutningsskrifstofa Jóns Ásbjörnssonar og Sveinbjörns Jónssonar fara fram fjárnám hjá ákærðum til tryggingar skuld að upphæð kr. 12500.00. Fjárnámið reyndist árangurslaust, með því að verðmæti þau, er ákærður benti á, reyndust ekki matshæf. Lýsti hann yfir því, að aðrar eignir ætti hann ekki. Með bréfi dags. 28. marz 1940 kærði Jón hrm. Ásbjörnsson yfir því, að ákærður hefði við fjárnámið skotið undan kröfum beim, er hann fékk við sölu vixla Jóns J. Dahlmann. Í annan stað hefur við rannsókn málsins upplýstst, að ákærður var á þessum tíma raunverulegur eigandi hússins Hverfisgötu 94. Kröfur þær, er ákærður fékk við sölu vixla Jóns J. Dahlmanns, hafði hann að nokkru leyti í sínum vörzlum um það leyti, er fjár- námið fór fram. En sumt af þeim, eða ca. kr. 2000.00 að nafn- verði, hafði hann þá selt fyrir kr. 250.00 í peningum, en þó áskilið sér rétt til að leysa þær til sín aftur. Gerði hann það og litlu síðar. Lítið eitt af kröfunum hafði hann þá þegar inn- heimt. Eins og umráðarétti ákærða yfir kröfum þessum var háttað, verður ekki talið, að hann hafi unnið til refsingar með því að vísa ekki á þær til fjárnáms. Um eignarétt ákærðs á húseigninni Hverfisgötu 94 hefur þetta upplýstst í rannsókninni: Á árinu 1937 tók ákærður sem fast- eignasali að sér að selja húseignina fyrir þáverandi eiganda henn- ar. Ákvað hann að kaupa hana sjálfur. Fékk hann þá Steingrím Jóhannsson verkamann til þess að taka við afsali hússins, gerast eigandi þess að nafni til, en sjálfur skyldi hann vera raunveru- legur eigandi þess, hirða arð þess og standa undir skuldbinding- 13 um, er af því leiddi. Gerðu þeir um þetta samkomulag með sér, og stóð svo, unz húsið var selt á uppboði, eftir að rannsókn þessa máls hófst. En allan þenna tíma var afsalinu til Steingríms Jó- hannssonar ekki þinglýst, og stóð húsið því á nafni fyrri eig- anda Í afsals- og veðmálabókunum. Dómskuld sú, er fjárnámið hjá ákærðum var reynt fyrir, staf- aði af víxli, að upphæð kr. 1250.00, er ákærður hafði samþykkt og selt, en fengið áður greindan Steingrím Jóhannsson til að gefa út og gerast ábyrgðarmann að. Kveðst Steingrimur hafa gert það í greiðaskyni við ákærðan og Í þeim tilgangi, að hann greiddi með honum afborganir af húseigninni. Þegar víxillinn féll í gjalddaga, greiddi ákærður ekki, og var hann þá sendur til innheimtu til áður greindrar málflutnings- skrifstofu. Annaðist Gunnar Þorsteinsson hrm. innheimtuna. Hann hefur sem vitni í málinu borið það, að hann hafi snúið sér til Steingríms Jóhannssonar og krafið hann greiðslu, með því að hann taldi ekki ákærðan borgunarmann fyrir skuldinni. En eftir sérstakri beiðni og ósk Steingríms Jóhannssonar gekk hann þá að ákærðum og lét framkvæma hjá honum áður greint fjárnám, sem reyndist árangurslaust. Eftir það var gert fjárnám fyrir skuldinni hjá Steingrími Jó- hannssyni í húseign hans, Seljalandsvegi 15. Skömmu síðar var skuldin greidd. Var það gert með þeim hætti, að Steingrímur Jóhannsson veðsetti þessa húseign sína fyrir láni, er ákærður tók, og sem rann til greiðslu skuldarinnar. Var upphæð lánsins kr. 2500.00, en þeirrar upphæðar þurfti við vegha kostnaðar við innheimtuna og affalla við hið nýja lán. Áður greint fjárnám hjá ákærðum var þvi framkvæmt sam kvæmt sérstakri ósk og beiðni Steingríms Jóhannssonar og hon- um til hagsmuna. Og eins og sambandi hans við ákærðan var háttað vegna húseignarinnar svo og með hliðsjón af þvi, hvernig skuldin var greidd, litur rétturinn svo á, að ákærðum verði ekki talið það til refsiverðra saka, að hann við fjárnámsgerðina dúldist áður greindrar húseignar. 11. Í nóvembermánuði 1939 varð það að samkomulagi með ákærð- um og Einari Guðmundssyni múrarameistara, að þeir reistu í félagi hús á lóðinni Njálsgötu 86, er Einar hafði fengið vilyrði fyrir að fá á leigu. Voru ráðagerðir þeirra á þá lund, að húsið yrði byggt á nafni Einars, en þeir legðu fram fé til byggingar- innar til helminga og yrðu eigendur þess að jöfnu. Fjár til byggingarinnar ráðgerðu þeir að afla með lánum. Að sinum hluta lagði Einar til víxil að upphæð kr. 3500.00, sem hann fékk ábyrgðarmann að og afhenti síðan ákærðum, er tók að sér 14 að reyna að selja hann. Jafnframt fékk ákærður Einar til að sam- þykkja annan vixil sömu upphæðar og fá bróður sinn sem ábyrgð- armann á og afhenda sér. Ætlaði ákærður að selja þann vixil og afla sér út á hann sins hluta framlagsins. Báðir voru víxlarnir tryggðir með veði í áður greindri lóð. Í stað þess vixils, er Einar Þannig samþykkti fyrir ákærðan, afhenti ákærður honum jafnháan víxil, samþykktan af sér. Var á honum enginn ábyrgðarmaður og engin trygging sett. Þegar til kom, tókst ákærðum ekki að selja vixil Einars. þann er verða átti framlag hans til byggingarinnar. Aftur á móti seldi hann hinn vixilinn, sem hann átti að nota til sins hluta fram- lagsins, og hafði þó áður útvegað sér nýjan ábyrgðarmann á hann. Því fé, er hann fékk fyrir þann víxil, eyddi hann í aðkallandi skuldargreiðslu og sér til framfærslu. Þar sem svona var málum komið, varð ekki frekara úr bygg- ingarfyrirætlun þeirra félaga. Kærði þá Einar yfir þessu athæfi ákærða. Jafnframt féll hinn seldi víxill í vanskil, og var þá út af því höfðað mál á hendur þeim ákærðum og Einari, svo og ábyrgð- armanni þeim, er ákærður hafði fengið til að skrifa á hann, og voru þeir dæmdir til greiðslu hans. Áður en rannsókn málsins lauk, hafði ákærður leyst til sin þann dóm og afhent Einari kvittaðan. Féll Einar þá um leið frá refsikröfu sinni. Og með því að þessar athafnir ákærðs myndu hafa fallið undir ákvæði 256. gr. hinna eldri hegningarlaga, þegar þær voru framkvæmdar, þá ber nú samkvæmt 2. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 1940 að sýkna hann af þessum lið ákær- unnar. Einar Guðmundsson hefur krafizt þess, að ákærður yrði dæmad- ur til að greiða sér kr. 50.00, sem er kostnaður sá, er hann kveðst hafa haft vegna aðstoðar lögfræðings í málinu. Með því að ákærð- ur hefur samþykkt þessa kröfu, ber. að taka hana til greina. Refsing ákærðs þykir samkvæmt því, sem að framan er rakið, hæfilega ákveðin fangelsi í 4 mánuði. Þá ber og að dæma ákærðan til að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnar- laun til skipaðs talsmanns sins, Gústafs Ólafssonar málfærslu- manns, er ákveðast kr. 200.00. Rannsókn málsins hefur verið vítalaus, en nokkur dráttur hefur orðið á dómsuppsögn. Stafar hann af stórlega auknum daglegum afgreiðslum, er starfskraftar embættisins reyndust alls ónógir til að anna með viðunandi hraða, og ekki varð ráðin bót á svo fljótt, sem æskilegt hefði verið. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Steingrímur Stefánsson, sæti fangelsi í 4 mánuði. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- 15 varnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Gústafs Ólafssonar málflutningsmanns, kr. 200.00. Hann greiði innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa Jóni J. Dahlmann kr. 5024.20 ásamt 5% ársvöxtum frá 24. september 1940 til greiðsludags. Hann greiði innan sama tima Einari Guðmundssyni kr. 50.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 16. janúar 1942. Nr. 43/1941. Albert Bjarnason (Sveinbjörn Jónsson) gegn Agli Jónassyni. (Theodór B. Lindal). Bætur vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 30. maí 1941, hefur krafizt þess, að stefnda verði dæmt að greiða honum kr. 8236.60 með 6% ársvöxtum frá stefnudegi, 27. nóv. 1940, til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdómi og málskostnaðar fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Kippur bifreiðarinnar aftur á bak, sem í héraðsdómi greinir, virðist hljóta að hafa stafað af orku framleiddri í bifreiðinni og fyrir viljandi eða óviljandi tilverknað bif- reiðarstjórans, sem sat við stýri hennar og stjórnaði henni, þegar slys það varð, sem mál þetta varðar. Slysið verður því talið stafa af notkun bifreiðarinnar, og samband að- ilja máls þessa verður því að fara eftir ákvæðum 2. málsgr. 15. gr. sbr. 16. gr. bifreiðalaga nr. 70/1931, er þá voru í gildi. Nú er eigi sýnt fram á það, að slysið hefði hlotið að vilja til, þrátt fyrir alla aðgæzlu og varkárni af hálfu bif- reiðarstjórans, og verður því að telja stefnda skyldan að bæta áfrýjanda tjón af slysinu samkvæmt téðum laga- ákvæðum. 16 Skaðabótakröfu sína sundurliðar áfrýjandi þannig: 1. Legukostnaður á sjúkrahúsi Hvítabands- ins í Reykjavík 2%,— 184, 1938 „......... kr. 382.00 2. Læknishjálp Sveins Gunnarssonar ...... — 500.00 ö. Læknishjálp Georgs Georgssonar ....... — 133.60 4. Herbergisleiga í Reykjavík 14 nætur á tímabilinu 2. jan.—24. april 1939 ...... — 114.00 5. Ferðakostnaður vegna hjúkrunar og lækn- isaðgerða í Reykjavík .................. —- 125.00 6. Legukostnaður og læknishjálp á Landa- kotssjúkrahúsi í des. 1939 ............ — 130.00 7. Bætur fyrir atvinnutjón .............. — 3843.00 8. Bætur fyrir þjáningar og óþægindi ..... — 3000.00 Um 1.—6. Áfrýjandi hefur sýnt skilríki um greiðslu allra þessara fjárhæða, sem telja verður hafa verið nauðsynlegar. Um 7. Í lið þessum er fólgið formannskaup og afla- hlutur á haustvertíð 1938 frá 13. nóv. til áramóta, kr. 700.00, formannskaup á vetrarvertíð 1939 á bát áfrýjanda, kr. 2443.00, og loks aflahlutur af 700 tunnum síldar vorið 1939, kr. 700.00. Áfrýjandi, sem er formaður á vélbát, gat ekki vegna afleiðinga slyssins stundað atvinnu sína þessi tímabil, og verður stefnda því talið skylt að bæta honum þessar fjárhæðir, enda ósannað gegn mótmælum áfrýjanda, að hann hafi mátt vinna að öðrum störfum, svo að nokkru næmi. Um 8. Áfrýjandi lá fyrst rúmfastur á annan mánuð 1938 en átti í afleiðingum slyssins alls frá 13. nóv. 1938 og fram um áramót 1939— 1940, er hann loks — eftir spítalavist og nýja læknisaðgerð í desember 1939 — er talinn albata. Þykja bætur samkvæmt þessum lið hæfilega metnar kr. 1500.00. Samkvæmt þessu verður fjárhæð sú, er stefnda ber að greiða áfrýjanda, kr. 6736.60 með 6% ársvöxtum frá 27. nóv. 1940 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum verður að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, er þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 1000.00. 17 Því dæmist rétt vera: Stefndi, Egill Jónasson, greiði áfrýjanda, Albert Bjarnasyni, kr. 6736.60 með 6% ársvöxtum frá 27. nóv. 1940 til greiðsludags og samtals kr. 1000.00 í máls- kostnað fyrir báðum dómum. Dóminum Þer að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 9. maí 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 5. þ. m., er samkvæmt samkomu- lagi aðilja höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 27. nóv- ember 1940 af Albert Bjarnasyni, útgerðarmanni í Keflavík, gegn Agli Jónassyni, skipstjóra í Ytri-Njarðvík, til greiðslu skaðabóta vegna siðargreinds slyss að fjárhæð kr. 8353.60 með 6% ársvöxi- um frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt reikningi. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara lækkunar á kröfum stefnanda og niðurfalls málskostnaðar. Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f hefur verið stefnt til réttar- gæzlu í málinu. Í nóvember 1938 var Einar Jónasson, skipstjóri Í Ytri-Njarðvík, staddur í Keflavík í vörubifreiðinni G. K. 113, er hann þá stjórn- aði, en bifreið þessa átti stefndur í máli þessu. Kom Einar á heimili stefnanda og dvaldist þar nokkuð, en ekki er ljóst, hversu lengi. Þegar Einar fór, fylgdi stefnandi honum út. Reyndi Einar þá að koma hreyfli G. K. 113 í gang með ræsihreyflinum, en tókst ekki. Bað Einar þá stefnanda að snúa bifreiðinni Í gang með handsveif- inni, en það tókst ekki heldur. Svo hagaði til, þar sem bifreiðin stóð, að slétt var og hallalaust undir henni, en rétt fyrir framan hana fór að halla undan. Var nú Einar kyrr í stýrishúsinu, en stefnandi fór eftir beiðni Einars að reyna að ýta bifreiðinni af stað, að því er virðist í því skyni að koma henni í hallann til þess að hægt væri að setja vélina í gang, er bifreiðin rynni af stað. Gat stefnandi ýtt bifreiðinni nokkuð áfram, en ekki er unnt að sjá, hve langt, af lögregluréttarprófum þeim, er fram fóru Í Keflavik út af umræddum atvikum. Kveðst stefnandi hafa staðið þannig fyrir aftan bifreiðina, að hann hafi spyrnt með „fætinum og tánum á vinstra fæti útréttum og með útréttum höndum aftan á vörupallinn“. Er bifreiðin hafði farið nokkuð úr stað, ber þeim Einari og stefnanda saman um, að hún hafi snögglega kippzt nokkuð aftur á bak. Við þetta kveður stefnandi hásinina í vinstra fæti sínum hafa slitnað, og enda þótt ekki sé sannað, að kippur- 2 18 inn hafi valdið slitinu, þá er það óumdeilt, að sinin slitnaði, meðan stefnandi var að ýta bifreiðinni, og líklegt talið, að kippurinn sé orsökin. Sagði stefnandi Einari þegar frá meiðslinu, en hélt þó áfram að ýta og virðist hafa gengið það greiðlega. Stefnandi átti mjög lengi í meiðsli þessu og beið við það mikið og margháttað tjón. Og með því að hann telur stefndum sem eiganda G. K. 113 bera að bæta sér það, hefur hann höfðað mál Þetta gegn honum til greiðslu tjónbótanna. Stefnandi heldur því fram, að umrætt slys hafi orðið í sam- bandi við akstur bifreiðarinnar á þann hátt, að réttarsamband aðilja út af því falli undir ákvæði 15. gr. bifreiðalaganna frá 8. september 1931. Mestar líkur telur hann til þess, að Einar hafi, er bifreiðin var komin af stað, tengt vélina að og jafnframt stigið á ræsihreyfilstappann. Muni bifreiðin hafa verið gangskipt aftur á bak, og þvi tekið þetta viðbragð við nýgreindar athafnir bif- reiðarstjórans. Væri atvikum á þenna veg háttað, telur stefnandi stefndan tvímælalaust bera skaðabótaábyrgð á slysinu. En jafn- vel þótt þetta sé ekki sannað, þá beri stefndur þó Þótaábyrgð á slysinu, þar sem ekki sé sannað sakleysi bifreiðarstjórans á því, en það bæri stefndum að gera til þess að losna við skaðabóta- greiðslu, þar sem réttarsamband aðilja falli undir 15. gr. bif- reiðalaganna. Stefndur byggir sýknukröfuna á því, að réttarsamband aðilja falli ekki undir sérreglur bifreiðalaganna, heldur gildi um það almennar skaðabótareglur. Og þar eð ekki sé sannað, að bifreið- arstjórinn hafi sýnt skaðabótaskylda vangæzlu, sé ekki um bóta- greiðslu til stefnanda að ræða, enda verði að telja, að stefnandi hafi unnið alveg á eigin ábyrgð að því að ýta bifreiðinni. Í málinu liggja fyrir nokkrar álitsgerðir sérfróðra manna um bað, á hvern hátt bifreiðin hafi kippæt aftur á bak, þar á meðal þeirra Jóns Ólafssonar og Viggós Eyjólfssonar, bifreiðaettirlits- manna, er dómkvaddir voru af bæjarfógetanum í Hafnarfirði til þess að segja álit sitt um orsakir slyssins. Þá hefur Ásgeir Þor- steinsson verkfræðingur látið uppi álit sitt á málinu. Telur Ásgeir líklegt, að slysið hafi orðið með þeim hætti, er stefnandi heldur íram, en treystist þó ekki til að fullyrða, að svo sé. Bifreiðaeftirlits- íennirnir kveðast ekki geta sagt um orsakir slyssins, en virðast telja mjög ólíklegt eða ómögulegt, að orsakirnar séu þær, er stefnd- ur heldur fram. Ágizkanir hafa komið fram um það, að rangt sé hjá stefnanda og bifreiðarstjóranum, að bifreiðin hafi runnið aftur á bak, heldur hafi hún aðeins stöðvazt snögglega, en menn- irnir skynjað það sem kipp aftur á bak. Enn fremur er gizkað á, að bifreiðin hafi runnið aftur á bak ofan af steinvölu, er hún kunni að hafa lent á. Svo sem framanskráð ber með sér, eru með öllu óskýrðar or- 19 sakir umrædds slyss, og er ekki sannað í málinu, að handvömm bifreiðarstjórans sé um það að kenna. Og með því að rétturinn verður að fallast á það með stefndum, að réttarsamband aðilja út af umræddu slysi, er varð í sambandi við tilraun til að koma vél fyrrnefndrar bifreiðar og henni sjálfri á hreyfingu, falli ekki undir sérreglur bifreiðalaganna um tjónbætur, þá verður að sýkna stefnd- an af kröfum stefnanda, en eftir málavöxtum þykir málskostnaður eiga að falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Egill Jónasson, á að vera sýkn af kröfum stefn- anda, Alberts Bjarnasonar. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 21. janúar 1942. Nr. 9/1941. Ríkisspítalarnir (Jón Ásbjörnsson) gegn Auðkúluhreppi (Einar B. Guðmundsson). Sveitarfélag krafið um greiðslu framfærslukostnaðar manns á geðveikrahæli. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 13. janúar 1941. Krefst hann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 912.00 með 6% ársvöxtum af kr. 547.50 frá 1. jan. 1938 og af kr. 364.50 frá 14. sept. 1938 til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í máli þessu hefur það komið upp, að Sigurður sá J ónsson, er í málinu greinir, var fluttur geðveikur frá Seyðisfirði árið 1906 á fæðingar- og framfærslusveit sina, Auðkúlu- hrepp í Vestur-Ísafjarðarsýslu, en þaðan var hann fluttur, að ráðstöfun stefnds í ársbyrjun 1908 til dvalar á Kleppi, og greiddi stefndur dvalargjald hans þar til ársins 1935. 20 Verður að telja, að heimilisfang Sigurðar hafi verið í Auðkúluhreppi frá því að hann var fluttur þangað með nefndum hætti og þangað til honum var ráðstafað á geð- veikrahælið á Kleppi. En af því leiðir samkvæmt 12. sbr. 13. og 79. gr. laga nr. 135 frá 1935, að stefndi verður að greiða áfrýjanda gjald það, sem krafizt er í máli þessu. Eftir þessum málalokum ber stefnda að greiða áfrýjanda málskostnað bæði í héraði og hæstarétti, er þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 800.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Auðkúluhreppur, greiði stefnanda, rikis- spitulunum, kr. 912.00 með 6% ársvöxtum af kr. 547.50 frá 1. jan. 1938 og af kr. 364.50 frá 14. sept. 1938, hvort- tveggja til greiðsludags, og samtals kr. 800.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 13. sept. 1940. Mál þetta, sem dómtekið var 10. Þ. m., er samkvæmt heimild í 82. gr. einkamálalaganna höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 2. september 1938 af skrifstofu ríkisspitalanna, hér í bænum, gegn Auðkúluhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu til greiðsl:1 skuldar að fjárhæð kr. 912.00 með 6% ársvöxtum af kr. 547.50 frá 1. janúar 1938 og af kr. 364.50 frá stefnubirtingardegi, 14. sept- ember 1938, hvorttveggja til greiðsludags og málskostnaðar eftir mati réttarins. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar. Málavextir eru þeir, að árið 1908 dvaldist eða var staddur á Seyðisfirði maður nokkur að nafni Sigurður Jónsson. Eftir þá- gildandi lögum átti maður þessi framfærslusveit í Auðkúluhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu, enda var hann fæddur þar. Á nefndu ári virðist Sigurður hafa verið fluttur á framfærslusveit sina, en jafn- skjótt þaðan aftur á geðveikrahælið að Kleppi, þar sem hann hefur dvalizt síðan sem sjúklingur. Allt frá þeim tíma og til ársloka 1935 greiddi stefndur fyrir veru Sigurðar á hælinu, en neitaði þá að greiða lengur, enda taldi hann sér það ekki skylt eftir gildistöku 21 framfærslulaganna nr. 135 frá 1935. Árið 1936 greiddi atvinnu- málaráðuneytið hælisvist Sigurðar, að því er það taldi fyrir hönd stefnds, en í óþökk og gegn mótmælum hans. Síðan 1. janúar 1937 hefur ekkert verið greitt fyrir Sigurð, og er hin umstefnda skuld dvalarkostnaður hans að Kleppi frá þeim degi til septemberloka 1938. Hefur stefndur reynzt ófáanlegur til að greiða þenna dval- arkostnað Sigurðar, og stefnandi því höfðað mál þetta gegn stefnd- um til greiðslu kostnaðarins. Stefnandi byggir kröfu sína aðallega á því, að stefndur hafi í fyrstu ráðstafað Sigurði að Kleppi og ábyrgzt dvalarkostnað hans og að hann sé ekki laus undan þeirri ábyrgð, þar eð í henni felist skuldbinding um að greiða dvalarkostnað sjúklingsins, unz hon- um yrði ráðstafað á annan hátt, en það hafi ekki verið gert. Það virðist að vísu rétt, að stefndur hafi sem þáverandi fram- framfærslusveit Sigurðar í fyrstu ráðstafað honum að Kleppi,, en gegn andmælum stefnds er ósannað, að hann hafi nokkurntíma tekið að sér gagnvart stefnanda að greiða kostnað af hælisvist Sig- urðar umfram það, sem honum sem framfærslusveit var skylt eftir gildandi lögum á hverjum tíma, og aldrei virðist stefndur hafa tekið neina ábyrgð (í eiginlegri merkingu þess orðs) á greiðslu dvalarkostnaðar Sigurðar að Kleppi. Leiðir aðalmáls- ástæða stefnanda því ekki til greiðsludóms á hendur stefndum. Til vara byggir stefnandi kröfurnar á þvi, að stefndur hafi verið framfærslusveit Sigurðar, er hann fór að Kleppi, og gat ákvæði hinna nýju framfærslulaga ekki haft þau áhrif, að stefndur losni undan framfærsluskyldunni frá gildistöku þeirra og Þar með greiðslu hins umstefnda dvalarkostnaðar. Stefndur telur hins vegar sjálfur, að við gildistöku framfærslu- laganna hafi hann losnað undan öllum skyldum sinum sera fram- færslusveit Sigurðar. Í 12. gr. hinna nýju framfærslulaga er svo ákveðið, að sérhver islenzkur ríkisborgari, eldri en 16 ára, eigi framfærslurétt í heimil- issveit sinni, þ. e. þar sem hann hafi fast aðsetur og greiði almenn gjöld. Í 13. gr. sömu laga segir, að meðan menn dveljist í skóla, sjúkrahúsi, heilsuhæli o. s. frv., eigi þeir framfærslurétt í þeirri sveit, er var lögheimili þeirra, þ. e. heimilissveit, þegar dvölin á þessum stofnunum hófst. Í 79. gr. laganna segir loks, að um alla þá, sem séu á sveitarframfæri við gildistöku laganna, komi ákvæði þeirra til framkvæmda þegar í stað, þ. e. 1. janúar 1936. Í máli þessu er upplýst með óvéfengdri umsögn hreppstjóra Auðkúluhrepps, að Sigurður hefur aldrei átt lögheimili (heimilis- sveit) þar í hreppi, síðan hann kom til lögaldurs. Af þessum ástæðum litur rétturinn svo á, að stefndur hafi los- azt undan skyldu til greiðslu dvalarkostnaðar Sigurðar að Kleppi við gildistöku hinna nýju framfærslulaga 1. janúar 1936. Ber því 22 að sýkna stefndan af kröfum stefnanda og greiða honum upp í málskostnað kr. 75.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Auðkúluhreppur, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, ríkisspitalanna, í máli þessu. Upp í málskostnað greiði stefnandi stefndum kr. 75.00 innan 15 daga frá lög- birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 23. janúar 1942. Nr. 82/1941. Alfred Olsen á Co A/S (Theodór B. Líndal) segn Landsbanka Íslands (Einar B. Guðmundsson). Um skyldu banka, er innheimt hafði kröfur fyrir erlent firma, til greiðslu innheimtufjárins með því gengi, er íslenzk króna hafði á innheimtutímanum. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða dóm hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðarson. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 30. september f. á., hefur gert sömu kröfur og í héraði að öðru en þvi, að hann hefur fært varakröfuna niður í £ 915—19—0. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdómsins og málskostnaðar fyrir hæstarétti. Í viðskiptum aðilja hefur stjórn stefnda, þegar efni urðu til, sagt sér af hendi ábyrgð á því að greiða innistæður áfrýjanda í sterlingspundum á ákveðnum tímum. Áfrýjandi hefur að vísu andmælt þessari afstöðu bankans, en lét það þó viðgangast, að bankinn leysti ekki af hendi sterlings- greiðslur frá því í nóvember 1937 og þangað til 30. nóvem- her 1938, er áfrýjandi bar fram kvörtun. Eftir þann tíma héldu aðiljar skiptum sinum áfram, en fjögra mánaða frest- urinn þeirra vegna var ekki liðinn þann 4. apríl 1939, þegar 23 gengisbreytingin varð. Ber þegar af þeim ástæðum, sem nú voru greindar, að staðfesta héraðsdóminn. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 19. sept. 1941. Mát þetta, sem dómtekið var 16. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útgefinni 6. apríl 1940 af firmanu Alfred Ol- sen £ Co. A/S í Kaupmannahöfn gegn Landsbanka Íslands hér í bæ vegna útibús hans á Akureyri, og eru réttarkröfur stefnanda samkvæmt stefnunni og síðar útgefinni sakaukastefnu þær: Aðallega, að stefndur verði dæmdur til að greiða honum e 9992-8—0 ásamt 6% ársvöxtum af £ 9449—.0—-0 frá 1. júlí 1939 til 29. ágúst 1939, af £ 1942—0—0 frá þeim degi til 13. september 1939 og af £ 992—8—0 frá þeim degi til greiðsludags svo 08 máls- kostnað að skaðlausu. Til vara krefst stefnandi, að stefndur verði dæmdur til að greiða £ g933—16—0 með vöxtum Í samræmi við bað, sem greinir í aðalkröfunni. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Málsatvik eru þau, að um allmörg undanfarin ár hafði stefn- andi átt viðskipti hér á landi, að því er virðist aðallega með ýmsar olíutegundir. Var bankasamband hans að því er snerti viðskiptin á Norðurlandi útibú Landsbankans á Akureyri. Var tilhögun sú, að stefnandi sendi útibúinu farmskirteini til af- hendingar og reikninga um vöruna til innheimtu. Með auknum gjaldeyrisvandræðum hér á landi varð viðskiptamönnum stefn- anda æ erfiðara að greiða Í erlendri mynt, er reikningarnir munu ætið hafa hljóðað um. Til þess að viðskiptin gætu haldizt, þrátt fyrir umrædd gjaldeyrisvandræði, tók stefnandi upp þá reglu að heimila afhendingu farmskirteina, þótt eigi væri greitt strax í erlendri mynt, og orðaði hann þá „heimild“ sína til úti- búsins á þessa leið: „Saafremt Valutabevilling endnu ikke fore- ligger, kan Dokumenterne udleveres mod Betaling í islandske Kroner, der konverteres til Sterling saa snart Valutabevilling fore- ligger. .Forudsætningen herfor er dog, at Valutatildeling indenfor 4 Maaneder kan betragtes som sikker.“ Eftir þetta verða viðskipti aðilja á þann veg, að eftir ósk stefn- anda afhenti útibúið farmskirteini gegn greiðslu í íslenzkum krón- 24 um og lagði þær inn í lokaðan reikning hans. Hefjast þessi reikn- ingsviðskipti með því, að 2. maí 1936 voru lagðar inn í reikning Þenna kr. 12169.29, og síðan var haldið áfram að leggja inn í reikninginn fjárhæðir Þær, er útibúið innheimti fyrir stefnanda. Nam inneign stefnanda jafnan verulegri fjárhæð og var yfirfærð smám saman á þann hátt, er nú greinir: Inneign kr. Yfirfært £ Eftirst. kr. l% — ?36 46469.10 750—0—0 (kr. 16654.33) 29807.77 *%“o — 737 C101498.58 1500—0-0 (— 33233.31) — 68265.27 kz — 738 C119786,87 200000—0 {— 44410.85) — 75376.02 *' — '39 77970.25 500—0—0 (— 11102.79) 66167.46 “k — '39 76517.90 1500-0—0 (— 40702.60) — 35815.50 1% — '39 — 35815.30 1319—17—10 (— 35815.30) 0.00 Þann 4. april 1939 lækkaði sengi íslenzkrar krónu miðað við sterlingspund. Fjárhæð þá, er stefnandi átti þá inni, yfirfærði úti- búið 29. ágúst og 13. september 1939 í sterlingspundum og mið- aði þá við hið nýja gengi, þannig að stefnandi fékk greidd færri sterlingspund en hann hefði fengið, ef reiknað hefði verið með eldra genginu. Taldi útibúið sér rétt að yfirfæra inneign stefn- anda á þenna hátt og telur sig því hafa greitt honum alla inn- eign hans, svo sem fram kemur í ofangreindu yfirliti. Stefnandi telur hins vegar, að útibúinu hafi borið skylda til að greiða. sér inneignina í sterlingspundum samkvæmt eldra geng- mu og telur sig því eiga inni hjá því fjárhæð, er ásamt vöxtum frá '% til 304 1939 nemi £ 622—2—2. Þegar tvær síðustu greiðsl- urnar til stefnanda fóru fram, var £ fallið nokkuð í gullverði frá því, sem áður var. Og með því að hann telur dráttinn á greiðst- unum frá útibúinu hafa valdið þvi, að hann gat ekki notað inn- eign sína þar til greiðslu á dollaraskuldum sínum í U. S. A. fyrr en £ var fallið, þá telur hann útibúið hafa valdið sér tjóni: að þvi leyti, er nemi £ 370—5— 10. Báðar Þessar fjárhæðir, £ g99..9- 9 og £ 370—5—10, eða samtals £ 992—8—0, telur stefnandi að stefndum beri að greiða sér, og með því að tilraunir hans til að fá stefndan til þess hafa reynzt árangurslausar, hefur hann nú höfðað mál þetta og gert í því framangreindar kröfur. Byggir stefnandi kröfur sínar á því, að útibúinu hafi verið skylt samkvæmt fyrirmælum hans í innheimtuskilmálunum að yfirfæra allar greiðslur til hans í sterlingspundum innan fjögra mánaða frá því að það fékk þær greiddar í íslenzkum krónum frá við- skiptamönnum hans. Fyrirmælin, er hverri innheimtu hafi fylgt. hafi alltaf verið hin sömu, og hafa útibúinu því mátt vera það ljóst, að beint skilyrði fyrir því, að farmskirteini mætti afhenda, hafi verið, að yfirfærsla í sterlingspundum væri örugg innan fjögra mánaða frá afhendingu. Umboð sitt til útibúsins hafi verið 25 þessu skilyrði bundið, en útibúið hafi ekki skeytt því og þar með valdið sér (stefnanda) þvi tjóni, sem stefnt sé út af. Stefndur byggir hins vegar sýknukröfuna á því, að stefnandi hafi allan þann tima, er umrædd reikningsviðskipti aðilja stóðu, fylgzt með því fyrirkomulagi, er verið hafði á yfirfærslum, og hafi hann, jafnvel bæði í orði og verki, samþykkt það, svo og það, að inneign hans hafi ætið verið talin í Íslenzkum krónum Í reikningum útibúsins og afritum þeirra sendum stefnanda. Úti- búið hafi aldrei tekið á sig neina ábyrgð á yfirfærslum til stefn- enda, hvorki í sterlingspundum né annarri erlendri mynt, enda aldrei áskilið sér neina ábyrgðarþóknun, sem að sjálfsögðu hefði verið gert, ef um ábyrgð á yfirfærslum hefði verið að ræða. Úti- búið hafi aldrei talið fyrrgreind fyrirmæli bindandi fyrir sig, og hafi framferði stefnanda sjálfs styrkt það í þeirri trú. Útibúið hafi aldrei látið tækifæri til yfirfærslu til stefnanda ganga sér úr greipum, og geti þvi ekki komið til mála, að það sé skaðabóta- skylt gagnvart stefnanda, enda þótt hann hafi beðið tjón af völd- um gengisfallsins, sökum þess hve seint eftirstöðvarnar af inn- heimtufé hans voru yfirfærðar. Áður hefur það verið rakið, hvenær yfirfærslur til stefnanda fóru fram, hve háar þær voru í hvert skipti og hverjar eftirstöðvar inneignar hans hjá útibúinu voru að hverri yfirfærslu lokinni. Enn er þess að geta, að bæði stefnanda sjálfum og endurskoðanda voru send afrit af reikningi stefnanda hjá útibúinu þrisvar á ári, árin 1936, 1937 og 1938, eða níu sinnum í allt. Var reikningur stefnanda alltaf færður í íslenzkum krónum og reikningsafritin að sjálfsögðu á sama hátt. Viðurkenndi stefnandi a. m. k. stundum móttöku reikningsafritanna bréflega og staðfesti þá, t. d. í bréfi dagsettu 30. nóvember 1938, að inneign væri skráð í íslenzkunr krónum, sbr. orðalag nefnds bréfs „... vort Tilgodehavende, som pr. 1 ds. var Kr. 117631.83 ...“ Stefnanda var því fullljóst, að inneign hans í útibúinu var alltaf skráð í íslenzkum krónum, svo og að yfirfærslurnar fóru alls ekki fram á þann hátt, er hann virðist hafa ætlazt til í fyrrgreindum skilmálum, er hann setti fyrir því, að afhenda mætti farmskirteini gegn greiðslu í íslenzkum krónum. Það er nú að vísu svo, að í bréfum til útibúsins hélt stefnandi jafnan fast við fyrrgreint skilyrði sitt um að farm- skírteini væru ekki afhent, nema víst mætti telja, að gjaldeyris- leyfi fengist innan fjögra mánaða frá afhendingu og greiðslu þeirra. Hins vegar lét hann ætið óátalinn þann misbrest, er á þessu var og honum var fullljós, og aldrei tilkynnti hann úti- búinu, að hann teldi það ábyrgt fyrir hugsanlegu tjóni hans vegna þess, að útibúið færi ekki eftir þessu ákvæði innheimtuskilmál- anna. Þó kom þar, að hann í bréfi til útibúsins dagsettu 30. nóvem- ber 1938 kvartar um, að hann hafi ekki fengið neina yfirfærslu 26 síðan í nóvember 1937 (dagsetning útibúsins 20. okt. 1937). Er kvörtun þessi allákveðin, og minnir stefnandi jafnframt á fyrr greint fjögra mánaða skilyrði sitt. Loks krefst hann tafarlausrar sendingar sterlingspunda ávísunar til greiðslu innstæðu reiknings sins pr. 1. ágúst 1938, er var kr. 95945.88 og var samsafn af greiðslum allt frá því í ágúst 1937. Bréfi þessu svaraði útibúið með bréfi dagsettu 21. janúar 1939. Kveður útibúið vfirfærslu- dráttinn stafa af gjaldeyrisörðugleikum og segir jafnframt, að ekki sé unnt að gera ráð fyrir reglulegum yfirfærslum innstæðna lok- aðra reikninga, en vekur athygli stefnanda á þvi, að hann seti Írjálst ráðstafað í íslenzkum krónum Þeim hluta innstæðu sinnar, sem gjaldeyrisleyfi sé veitt fyrir. Loks kveðst útibúið ekki hafa skilið fjögra mánaða skilyrðið sem bindandi fyrir sig með sér- stöku tilliti til þess, að það hafi aldrei verið haldið og stefnandi ekki átalið það fyrr en nú. Með bréfi dags. 13. marz 1939 svaraði stefnandi bréfi útibúsins og lætur í ljós undrun sína út af þvi, að útibúið skuli ekki telja innheimtufyrirmæli hans bindandi. Viðurkennir stefnandi, að hann hafi ekki gert neinar athuga- semdir, þótt fjögra mánaða skilyrðinu væri ekki fullnægt af hálfu bankans, en segir, að sú staðreynd geti ekki undanþegið útibúið frá að hlýða innheimtufyrirmælum hans, og síðan orðrétt: „e.. Vi önsker í hvert Fald ved denne Lejlighed at pointere, at de Dokumenter som vi í Fremtiden maatte tilsende Banken til In- casso, bliver behandlet og indkasseret í nöje Overensstemmelse med Indholdet af vore Inkasso Breve.“ Þann 3. april 1939 svaraði útibúið þessu bréfi og kveðst ekki álita sig skyldugt til að yfir- færa inneign stefnanda í sterlingspundum né annari erlendri mynt, enda hefði það aldrei tekizt á hendur neina ábyrgð í þá áit. Gjaldeyrisleyfi fyrir innheimtufé stefnanda kveðst útibúið hafa móttekið innan fjögra mánaða frestsins, en hins vegar hafi ekki brátt fyrir það reynzt unnt að fá gjaldeyrinn, enda voru gjald- eyrisleyfin ekki skuldbindandi á Þann hátt, að handhafi þeirra ætti vísan gjaldeyri, slíkt fór eftir ástæðum peningastofnananna á hverjum tíma. Þessu bréfi verður ekki séð, að stefnandi hafa beinlínis svarað. Hins vegar heldur hann áfram að krefja útibúið um yfirfærslur og vísar til fjögra mánaða skilyrðisins. Svo sem af framanskráðu er ljóst, yfirfærði útibúið aldrei inn- heimtufé stefnanda á þann hátt, er hann virðist hafa ætlazt til, að gert væri. Stefnandi hreyfði þó engum andmælum eða athuga- semdum við þessu fyrr en í bréfinu frá 30. nóvember 1938 né held- ur er sannað, að umboðsmaður hans hér á landi hafi gert það fyrr en eftir að deila aðilja hófst. Þetta framferði stefnanda virðist útibúið hafa haft fulla ástæðu til að skilja á þá leið, að hann sætti sig við það, að ekki væri farið eftir fyrirmælum hans um yfir- færslu innheimtufjár eftir fjóra mánuði frá greiðslu þess til úti- 27 búsins, enda má telja fullvíst, eins og gjaldeyrismálum var háttað á landi hér um þetta leyti, að ekki hafi verið unnt að fram- fylgja þessu. Má enda telja vist, að viðskipti stefnanda hér hefðu með öllu lagzt niður, ef hann hefði haldið fast við þetta skilyrði sitt. Þetta virðist stefnanda og hafa verið ljóst, enda verður það varla skýrt með öðru, að hann skyldi láta hjá líða, svo lengi sem raun varð á, að gera athugasemdir við útibúið út af þvi, hve lengi það dró yfirfærslur. Rétturinn lítur svo á, að útibúið beri ekki ábyrgð á tjóni því, er stefnandi varð fyrir vegna gengis- fallsins að því er snertir þær innheimtukröfur, er útibúið hafði móttekið áður en það fékk bréf stefnanda frá 30. nóv. 1938, þar sem ekki verður séð af því, sem milli aðilja hefur farið, að útibúið hafi tekið á sig ábyrgð á yfirfærslum í sterlingspundum þegar að liðnum fjögra mánaða frestinum, og að stefnanda hlaut að vera kunnugt ástandið hér á þeim tíma í gjaldeyrismálunum. Að því er snertir innheimtur þær, er útibúið fékk frá stefnanda eftir viðtöku bréfsins frá 30. nóv. 1938, er það sérstaklega að at- buga, að fjögra mánaða fresturinn, sem stefnandi sjálfur bar ótvírætt alla ábyrgð á innheimtufé, var ekki útrunninn áður en sengisfallið varð, og þegar af þessari ástæðu er útibúið laust undan ábyrgð vegna gengisfallsins á þeim upphæðum. Samkvæmt framansögðu er það því álit réttarins, að útibúið hafi sér að vítalausu yfirfært innheimtufé stefnanda á þann hátt, cr það gerði, og að stefnandi eigi því engan Þbótarétt á hendur því út af tapi sinu vegna fyrrgreindrar gengislækkunar íslenzkrar krónu gagnvart sterlingspundi og siðar sterlingspunds gagnvart dollar. Ber því að sýkna stefndan af kröfum stefnanda, en að Öllu athuguðu þykir þó rétt að láta málskostnað falla niður. Þess skal getið, að málflytjendur hafa að áliti dómarans gert næga grein fyrir því, að hinar svo kölluðu greinargerðir þeirra eru fleiri en einkamálalögin gera ráð fyrir, svo og drætti þeim, er á málinu hefur orðið. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Landsbanki Íslands vegna útibúsins á Akureyri, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Alfred Olsen á Co. A/S. Málskostnaður falli niður. 28 Mánudaginn 26. janúar 1942. Nr. 61/1941. Ólöf Guðmundsdóttir f. h. eigenda og vá- tryggjenda v/b Fylkis N. K. 46 (Sveinbjörn Jónsson) gegn Guðmundi Jónssyni vegna sjálfs sín og skipverja v/b Önnu EF. A. 12 (Einar B. Guðmundsson). Eigandi og skipverjar fiskiskips, er fyrir árekstri hafði orð- ið, krefjast bóta fyrir aflatjón af skipi því, er árekstrin- um hafði valdið. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. ágúst 1941, hefur aðallega krafizt algerðrar sýknu af kröfum stefnda og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, en fil vara, að fjárhæð sú, er honum yrði dæmt að greiða, verði lækkuð úr því, sem í héraðsdómi segir, og að stefnda verði dæmt að greiða hon- um málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi hefur krafizt staðfestingar héraðsdómsins og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með skirskotun til forsendna héraðsdómsins ber að stað- festa hann. Eftir þessum málalokum Þykir eiga að dæma áfrýjanda til þess að greiða stefnda 450 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Ólöf Guðmundsdóttir f. h. eigenda og vá- tryggjenda v/b Fylkis N. K. 46, greiði stefnda, Guð- mundi Jónssyni f. h. sjálfs sín og skipverja á v/b Önnu E. A. 12, 450 krónur í málskostnað fyrir hæsta- rétti. 29 Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 27. júní 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 23. þ. m., er samkvæmt samkomu- lagi höfðað hér fyrir réttinum með stefnu útgefinni 17. april s. . af Guðmundi Jónssyni frá Rafnkelsstöðum vegna sjálfs sín og fyrir hönd skipverja á v/b Önnu, E. A. 12, gegn hrm. Sveinbirni Jóns- syni, hér í bæ, f. h. eigenda og vátryggjenda v/b Fylkis, N. K. 46, til greiðslu skaðabóta að upphæð kr. 26160.00 ásamt 6% árs- vöxtum frá 18. apríl 1941 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Enn fremur krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í v/b Fylki til tryggingar kröfum þessum. Stefndir Krefjast aðallega algerðrar sýknu af öllum kröfum stefnanda svo og málskostnaðar eftir mati réttarins, fíl vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun og málskostn- aður látinn falla niður. Málavextir er þeir, að stefnandinn, Guðmundur Jónsson, hafði um síðastliðin áramót tekið á leigu v/b Önnu, E. A. 12, og átti báturinn að stunda fiskveiðar frá Sandgerði, og var svo um samið, að leigutíminn skyldi vera til 15. f. m. Leigan var ákveðin kr. 2500.00 á mánuði. Mánudaginn 24. marz s. l., kl. 8,45 e. h., kom báturinn úr róðri og lagðist utan á annað skip við endann á bryggju Haralds Böðvarssonar £ Co., Sandgerði. Litlu eftir að vél- báturinn hafði lagzt að bryggjunni, bar þar að m/b Fylki, er sigldi með mikilli ferð og lenti með framstefnið á v/b Önnu miðskips, bakborðsmegin. Skemmdist v/b Anna svo við árekstur- inn, að fara þurfti með bátinn til Reykjavíkur til viðgerðar, og tafðist hann af þeim sökum nokkra daga frá veiðum, eins og síðar verður rakið. Skemmdirnar á bátnum voru metnar á kr. 1742.00, og telur stefnandi, að vátryggjendur bátsins muni greiða þá upp- hæð á sínum tíma. Hins vegar hefur ekki náðst samkomulag um bætur fyrir aflatjón, er að áliti stefnanda nema hinni umstefndu upphæð, og hefur hann því höfðað mál þetta og gert í því fram- angreindar réttarkröfur. Aðalkröfu sina um sýknu byggja stefnir á því, að nefndur árekstur hafi orðið með þeim hætti, að stjórnendum m/b Fylkis verði ekki gefið að sök. Skipstjórinn á m/b Fylki hefur sem sé haldið því fram, að er hann hafi siglt að bryggjunni í Sandgerði og ætlað að „minnka við“ vélina, hafi báturinn ekkert hægt á sér, þótt hann tæki af olíuna. Hafi þá komið í ljós, að „splitti“ hafi bilað í olíugjöfinni, en á svipstundu hafi tekizt að laga það, og hafi þá verið sett á fulla ferð aftur á bak. Við það hafi Fylkir 30 svo snúizt til stjórnborða og runnið á v/b Önnu bakborðsinegin. eins og áður er lýst. Að áliti réttarins getur þessi bilun þó ekki talizt þess eðlis. að áreksturinn hennar vegna hafi verið stjórnendum Fylkis að ósekju, þar sem telja verður, að unnt hafi verið, þrátt fyrir bil- unina, að taka aftur á, eins og stjórnendunum bar og tvímælalaust skylda til, þegar er þeir urðu Þessa varir, og þá sérstaklega þegar siglt var „með mikilli ferð“, eins og skipstjóri Fylkis hefur viður- kennt með áritun á rskj. nr. 3. Auk þess létu stjórnendur Fylkis hjá líða að gera nauðsynlegar ráðstafanir, er áreksturinn var yfir- vofandi, eins og t. d. með því að varpa út akkeri. Sökin á árekstri þessum telst því vera óskipt hjá stjórnendum Fylkis, eins og stefn- andi hefur haldið fram. Aflatjónskröfu sína sundurliðar og rökstyður stefnandi Þannig. Hann telur, að v/b Anna hafi tafizt frá veiðum í 6 sólarhringa vegna árekstrarins, eða frá 24. til 30. marz að kveldi, og hafi hann þannig misst af fimm róðrum. Samkvæmt gögnum frá Fiski- félagi Íslands hafi meðalveiði í róðri í Sandgerði þessa daga verið 28 skippund á bát. Báturinn hafi því misst af 140 skippunda afla. en verðmæti fisks úr hverju skippundi beri að reikna þannig. Lifur kr. 43.50, hrogn kr. 15.00, fiskur kr. 175.00, eða alls úr 140 skippundum kr. 32690.00. Kostnað á hvert skippund í róðri telur stefnandi vera: Beita kr. 6.50, olía kr. 3.00 og salt kr. 30.00, eða alls við nefndan afla kr. 5530.00. Þar að auki telur stefnandi, að draga beri frá 500 kr. af umsaminni leigu og 500 kr. í annan kostn- að, og þá sérstaklega aðgerðarkostnað (3 kr. á skippund). Stefndir hafa hins vegar haldið því fram, að tímatöf vegna árekstrarins hafi í mesta lagi numið 3 sólarhringum. Byggja þeir það í fyrsta lagi á því, að dagurinn 25. marz geti ekki orðið talinn með, þar sem báturinn hafi þann dag legið í Keflavik, án þess að hafast nokkuð að. Efir því sem fram hefur komið í málinu. var einmitt þessi dagur notaður af hálfu stefnanda til að reyna að koma bátnum í „slipp“ til viðgerðar, og verður ekki séð, að um neinn óhæfilegan drátt í þessum efnum hafi verið að ræða. Þá hafa stefndir og talið, að dagur þessi hafi verið frátakadagur i Sandgerði, og geti hann af þeim sökum ekki orðið talinn með. Forstjóri Dráttarbrautar Keflavíkur hefur í framlögðu vottorði talið, að vindur hafi verið „allhvass austan“ í Keflavík að morgni þess 25 marz og að ekki hafi lygnt með kvöldinu. Hins vegar sést það af yfirliti um veiðifarir báta í Sandgerði frá 2530. marz, að a. m. k. fjórir bátar hafa verið á sjó þar þann 25. marz, og er einn þeirra talsvert minni en Anna. Gegn mótmælum stefn- anda þykja því ekki færðar á það sönnur, að dagur þessi eigi hér að dragast frá. Þá hafa stefndir talið, að 2 dagar ættu að dragast frá, þar sem það hafi komið í ljós, að skrúfuðxullinn á v/b 31 Önnu hafi verið svo bilaður, að báturinn hefði af þeim sökunt orðið að hætta veiðum alveg næstu daga og þá væntanlega fara hingað til Reykjavíkur til viðgerðar. Samkvæmt vottorði frá h/í. Hamri, er tók að sér að rétta öxulinn, „reyndist næstum enginn hvítmálmur að vera í fóðringunni og ca. 7—8 mm slag,“ og telur félagið það vera fulla ástæðu til, að báturinn væri dæmdur að vera í ógangfæru ástandi, þótt hann hefði getað gengið einhvern stutt- an tíma með undanþágu skoðunarmanns. Jóhann Þorláksson skipa- skoðunarmaður hefur vottað, að svona gallar á skrúfuumbúnaði séu ekki finnanlegir, nema skipið sé á þurru landi, og það hefði því óhindrað haldið áfram veiðum með áður gefnu skoðunar- vottorði. Eftir því sem ráða má af áður nefndri lýsingu á bilun þessari, þykir réttinum og ekki unnt að staðhæfa, að báturinn hefði af þessum sökum orðið að hætta veiðum á þeim tíma, er hér skiptir máli, og getur því ekki orðið um neinn frádrátt að ræða þess vegna, enda verður ekki talið, að viðgerð sú, er fór fram vegna áreksirarins hafi tafizt neitt, þótt þessi lagfæring á skrúfuðxlinum færi fram jafnframt. Það hefur komið fram í málinu, að báturinn muni og hafa verið málaður allur, meðan nefnd viðgerð fór fram, og hafa stefndir einnig krafizt frádráttar af þeim sökum. Að áliti réttarins verður þó ekki séð, að það hafi tafið neitt fyrir viðgerðinni af völdum árekstrarins, og getur þessi krafa stefndu því ekki heldur orðið tekin til greina. Samkvæmt framansögðu verður því að telja, að báturinn hafi tafizt 6 sólarhringa frá veiðum vegna árekstrarins, eða frá 24. til 30. marz, því að þann 31. marz virðist hann hafa verið kominn á veiðar. Stefnandi telur sig hafa misst af 5 róðrum á þessu tima- bili, og eftir þeim gögnum, er fyrir liggja í málinu, verður að áætla, að hann hafi misst af 140 skippunda afla á þeim tíma. Verðmæti lifrar í hverju skippundi þykir eiga að reikna eins og stefnandi gerir, en hrognin hins vegar á kr. 12.00, þar sem ekki verður gert ráð fyrir því, að þau hafi öll orðið fyrsta flokks. Meðal annars með tilliti til rýrnunar þykir og hæfilegt að meta fiskinn á kr. 170.00 í þessu sambandi. „Brúttó“ verðmæti aflans telst því nema kr. 31570.00. Til frádráttar fyrir beitu, olíu og salt þykja eiga að koma kr. 48.00 á skippund, eða alls kr. 6720.00. Þar við bætist kr. 500.00 vegna leigu, eins og áður er minnzt á, svo og kr. 1000.00 fyrir öðrum kostnaði. „Nettó“ aflatjón verður því talið nema kr. 31570.00 = kr. 8220.00, eða kr. 23350.00, er stefndir verða dæmdir til að greiða ásamt 5% ársvöxtum frá 18. apríl s. 1. til greiðsludags, svo og málskostnaði, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 1200.00. Samkvæmt 4. tölulið 236. gr. siglingalag- anna viðurkennist og sjóveðréttur í m/b Fylki, N. K. 46, fyrir kröfum þessum. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og 32 verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Þorsteinn Loftsson vélfræðingur. Því dæmist rétt vera: Stefndir, hrm. Sveinbjörn Jónsson f. h. eigenda og vátrygg- enda m/b Fylkis, greiði stefnandanum, Guðmundi Jónssyni persónulega og f. h. skipverja á v/b Önnu, E A 12, kr. 23350.00 með 5% ársvöxtum frá 18. apríl 1941 til greiðsludags. og kr. 1200.00 í málskostnað. Á stefnandi sjóveðrétt i m/b Fylki, N. K 46, fyrir kröfum bessum, Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 28. janúar 1942. Nr. 60/1941. Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggj- enda e/s Wirta (Sveinbjörn Jónsson) Segn Pálma Loftssyni f. h. skipaútgerðar ríkisins og gagnsök (Ólafur Þorgrímsson). Ómerking og heiinvísun. Dómur hæstaréttar. Í stefnu til héraðsdóms í máli þessu var sú krafa gerð, að bæði eigendum og vátryggjendum e/s „Wirta“ og eig- endum og vátryggjendum farms þessa skips yrði dæmt að greiða bjarglaun af því, er til skipsins taldist, og af þeim hluta farmsins, sem bjargað var. Í niðurlagi héraðsdóms er einungis eigendum og vátryggjendum skipsins dæmt að greiða téð bjarglaun. Enda þótt hvorugir aðilja hér fyrir dómi hafi krafizt ómerkingar og heimvísunar héraðsdóms vegna framangreinds atriðis, þá þykir mega ætla, að slíkar kröfur hefðu fram komið, ef umboðsmenn aðilja hefðu veitt því athygli. Þykir því eiga með skírskotun til analogíu ákvæða 113. gr. laga nr. 85/1936 að ómerkja héraðsdóm- inn og skylda héraðsdómendur til þess að kveða upp lög- legan dóm í málinu. 33 Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómur í máli þessu á að vera ómerkur, og er málinu vísað heim til löglegrar dómsálagningar. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 3. júlí 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 28. f. m., er höfðað fyrir sjó- og werzlunardóminum með stefnu útgefinni 12. marz s. 1. af Pálma Loftssyni framkvæmdarstjóra f. h. Skipaútgerðat ríkisins, hér í bæ, segn Harald Faaberg skipamiðlara, hér í bænum, Í. h. eigenda og vátryggjenda e/s Wirta, skips og farms, til greiðslu björgunarlauna að upphæð kr. 257784.60 ásamt 6% ársvöxtum frá 11. marz 1941 til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt reikningi eða eftir mati réttarins. Stefndur krefst verulegrar lækkunar á kröfum stefnanda og að málskostnaður verði látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að hinn 24. jan. s. l., kl. 10.05 f. h., strand- aði finnska skipið Wirta á svonefndum Leiruboða í Skerjafirði. Stefnandi þessa máls tók að sér að reyna björgun á skipi og farmi, en brátt kom í ljós, að ókleift var að bjarga skipinu sjálfu. Hins vegar tókst að bjarga nokkru af farmi þess, er aðallega var strá- sykur, svo og ýmsu öðru verðmæti Í skipinu. Að björgun þessari unnu, auk allt að 100 verkamanna úr landi, varðskipin Ægir og Óðinn, björgunarskipið Sæbjörg, strandferðaskipið Súðin, sem öll eru gerð út af stefnanda, enn fremur m/s Fagranes, e/s Frekjan b/v Skallagrímur og d/b Magni. Stefnandi kemur í máli þessu fram fyrir hönd allra bjargendanna að undanteknum b/v Skalla- grimi og d/b Magna, og verður stefnanda dæmd ein heildarupp- hæð fyrir störf. þessara sex skipa, þar sem skiptingar hefur ekki verið krafizt, enda ekki fullnægjandi gögn fyrir hendi til að framkvæma hana og þá ekki heldur að því er snertir starfsemi v/s Ægis. Andvirði hins bjargaða hefur verið komið til geymslu í banka, og þar sem samkomulag hefur ekki náðst um upphæð björgunarlauna, er mál þetta höfðað gegn stefndum. Stefnandi heldur því fram, að björgun sú, er hér um ræðir, hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm og áhættumikil og telur því, að hæfileg björgunarlaun sé upphæð sú, er hann krefst í máli þessu. Fyrir starf v/s Ægis er sérstaklega krafizt 10% af öllu hinu bjarg- aða, er stefnandi telur nema kr. 414087.89, svo og tæp 70% af 3 34 verðmæti því, er hann telur nefnd sex skip hafa bjargað. eða kr. 313993.24. Stefndur hefur mótmælt kröfu stefnanda sem langt of hárri, enda telur hann björgunina hafa verið mjög auðvelda, auk þess sem skipverjar á e/s Wirta hafi unnið mikið að björgun sykurs- ins með öðrum bjargendum Verða nú þau atriði tekin til athugunar, sem samkvæmt siglinga- lögunum hafa áhrif á upphæð björgunarlauna. Um hættu þá, sem hið bjargaða góss var í, verður þetta helzt ráðið af gögnum þeim, er fyrir liggja í málinu: E/s Wirta lá á skerinu þannig, að það stóð aftur að miðju, en allt að 18 m. dýpi var við afturhluta þess. Talsverður sjór komst þegar í 1. og 2. lest skipsins; fór sjórinn vaxandi eftir því sem á daginn leið, og höfðu dælur skipsins ekki við. Um kl. 6 e. h. þann 24. jan. lagðist v/s Ægir upp að Wirta, og voru þá 3 dælur með öllum útbúnaði frá varðskipinu settar um borð og þeim komið þar fyrir. Voru þær síðan teknar til notkunar, en samkvæmt das- hókarútdrætti skipverja á Wirta, er ekki hefur verið sérstaklega andmælt, virðast dælur þessar ekki hafa verið í fullkomnu lagi. Með kvöldinu þann 24. jan. óx og leki í vélarúminu, og fór svo, að því er virðist laust eftir miðnættið, að gefizt var upp við að dæla sjónum þar burtu, en sérstök áherzla hafði verið lögð á það, til þess að unnt væri að kynda ketilinn og þá fá gufu handa Íramvindunum. Milli kl. 8 og 9 f. h. þann 25. jan. heyrðist brestur mikill í skipinu, og sást þá, að stór sprunga var komin í þilfar og hliðar skipsins framan við vélarúm. Óttuðust menn þá, að skipið mundi brotna, og voru dælur og önnur björgunartæki frá Ægi flutt í skyndi um borð í varðskipið og bátar þess hafðir til taks, ef eitthvað skyldi verða að. Um morguninn voru 26 af skip- verjum á e/s Wirta fluttir um borð í Ægi, og fór v/b Óðinn siðan með þá til Reykjavíkur, en þá um morguninn hafði og orðið vart við, að afturskiljan hafði brotnað og sjór komizt í afturrúmið. Um flóðið þenna dag náði sjórinn og að afturþilfari. Að morgni bess 26. jan. var dæla frá Ægi þó sett aftur um borð í Wirta, þar sem sjór var kominn á eftra milli-þilfar og lak niður á sykurinn, sem var þar fyrir neðan. Er björgunarskipin hurfu síðan af strandstaðnum þann 26. jan. um kl. 21,40, var afturþilfarið á Wirta begar undir sjó, enda þótti þá ekki fært að bjarga frekara af góssinu, Af framanrituðu þykir því ljóst, að vegna lekans hafi a. ím. k. sykurinn, sem bjargað var, verið í mikilli hættu, en hins vegar virðist hættan hafa verið minni að því er snertir sumt annað af góssinu, enda er ekki annað vitað en að e/s Wirta liggi enn óhagg- að á skerinu. E/s Wirta var með 5622 enskar smálestir af sykri innanborðs, 3ð svo og 11 smálestir af olíu. Af sykrinum virðist hafa verið bjargað nokkurn veginn óskemmdum 1072, 9918 enskum smálestum og 47 fötum af olíu, auk ýmiss skipsbúnaðar, þar á meðal matvæla. Ekki verður annað séð en að björgunarmennirnir hafi unnið með atorku og verklægni að björguninni, en um fímann, er hún tók, svo og fyrirhöfnina, er þetta vitað: V/s Ægir virðist hafa farið af stað héðan úr Reykjavik kl. 12 á hádegi þann 24. jan. til björg- unartilrauna, sem í upphafi virðast að vísu hafa beinzt að þvi að bjarga skipinu sjálfu. Kl. 18,40 þann dag hélt Ægir aftur frá skipinu, en menn frá honum virðast þó hafa verið eftir um borð í Wirta, a. m. k. til að hafa gát á dælunum. Ægir virðist síðan hafa haldið sig í námunda við skipið og m. a. haft báta sina til taks, eins og áður segir, svo og annat flutning á dælum milli skipanna. Kl. 22 þann 26. jan. virðist Ægir síðan hafa haldið af strandstaðnum, eftir að hafa tekið 858 sekki af sykri o. fl. úr e/s Wirta. E/s Súðin fór áleiðis á strandstaðinn kl. 7,15 e. h. þann 24. jan. og lagðist að e/s Wirta kl. 9 e. h. Var skipið fært frá einni lest til annarrar, eftir því sem haganlegast þótti. Allir skipverjar unnu að björguninni, en hún gekk nokkuð treglega vegna þess að hún varð mestallan tímann að fara fram með handafli og þeim tækjum Súðarinnar, sem hægt var að koma við. Um kl. 2 e. h. þann 26. jan. hætti Súðin björgunarstarfinu og sigldi fyrst til Hafnarfjarðar til að losa farminn og síðan til Reykjavíkur, og var uppskipun lokið þann 29. jan. B/s Sæbjörg fór frá Reykjavík á strandstaðinn þann 25. jan. kl. 10,25, en byrjaði ekki að lesta fyrr en kl. 17,23, þar sem skipið sótti verkamenn til björgunar- innar í millitíðinni. Skipið kom til Reykjavíkur með hið síðasta af góssinu þann 26. jan. kl. 19,20. Ekki verður séð, hvort skips- höfnin hafi unnið að björguninni um borð í Wirta. Á rskj. nr. 11 segir, m/s Frekjan hafi unnið að björguninni þann 26. og 27. jan., en að öðru leyti er ekkert vitað um, með hvaða hætti hún var. Um tíma þann og fyrirhöfn þá, er v/b Óðinn og m/s Fagranes vörðu í björgunina, er ekkert vitað. Kemur þá til athugunar hætta sú, er björgunarmenn og eign þeirra var í, að svo miklu leyti, sem um hana er unnt að dæma, þar sem alveg vantar upplýsingar um, hvað sumir þeirra aðilja, sem stefnandi er fyrir, hafa aðhafzt, eins og þegar er tekið fram. Samkvæmt skýrslu frá b/v Sæbjörgu var veður gott allan tímann, er það skip vann að björguninni, logn og bjart, og samkvæmt skýrslu Súðarinnar var veður kyrrt, en dálitill súgur. Aðalhættan, sem stefnandi telur að björgunarmönnum hafi verið búin, er sú, að e/s Wirta mundi brotna alveg í sundur. en sú hefur þó ekki enn orðið raunin á, eins og þegar er getið. Björgunarmönnun- um var og ljós þessi hætta, og virðast þeir hafa gert ýmsar var- úðarráðstafanir í því sambandi. Þar sem þar að auki vantar gögn 36 um, hvort eða að hve miklu leyti aðiljar þeir, sem stefnandi er fyrir, hafi verið í þessari hættu, þykir þetta atriði ekki geta orðið til neinnar sérstakrar hækkunar á björgunarlaununum. Þá hefur því og verið haldið fram, að þar sem björgunarskipin hafi verið bundin við Wirta, hafi þau verið í hættu, þar sem skipið hefði getað runnið aftur af skerinu. Ekki kom Þó til þess, enda höfðu og stjórnendur skipanna menn til taks til að höggva á böndin, ef slíkt hefði komið fyrir. Um tjón á fjármunum bjargenda er það eitt tilfært, að e/s Súðin, sem taka varð úr áætlunarferð, hafi orðið fyrir tjóni við björgunina, er nemi kr. 3753,23. Samkvæmt framlögðum reikningi frá Landssmiðjunni verður þó ekki séð, að viðgerð á tjóni, er umrædd björgun geti hafa valdið, nemi meiru en kr. 1856.88. Um tilkostnað við björgunina er það eitt upplýst, að stefnandi hefur hennar vegna greitt vinnulaun og fæðiskostnað verkamanna, hafn- argjöld o. fl, að upphæð kr. 20263.65. Um útgerðarkostnað skip- anna liggja ekki fyrir nein gögn, og sama er að segja um verðmæti björgunartækjanna, þar á meðal björgunarskipanna sjálfra. Í þess- um efnum verður því að styðjast við áætlanir einar. V/s Ægir er sérstaklega útbúið til björgunar (svo og b/s Sæ- björg og e. t. v. v/b Óðinn). Verður að fallast á það með stefn- anda, að starf Ægis hafi að talsverðu leyti stuðlað að því, að hin önnur skip gátu framkvæmt björgunina, og að í hlut þess skips eigi því að koma aukinn hluti björgunarlaunanna og með hlið- sjón af verðmæti alls hins bjargaða. Verðmæti alls þess, sem bjargað var, virðist hafa numið kr. 414087.89, en verðmæti þess, sem aðiljar Þeir, er stefnandi er fyrir, björguðu, kr. 310272.60. Með hliðsjón af framangreindum atriðum, sem að sumu leyli eru reyndar ekki fullkomlega ljós, þykja björgunarlaunin til stefn- anda í heild hæfilega ákveðin kr. 130000.00, og er þá einnig tekið tillit til þess, að því er ómótmæit, að skipverjar á e/s Wirta hafi einnig unnið að nefndri björgun, þótt ekki sé að öðru leyti vitað, með hverjum hætti það starf hafi verið. Ber stefndum að greiða nefnda upphæð með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðslu- dags svo og málskostnað, er m. a. með hliðsjón af fyrirhöfn við málflutninginn hér fyrir rétti þykir hæfilega ákveðinn kr. 4500.00. Réttinn skipuðu: Hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Wirta, greiði stefnandanum, Pálma Loftssyni f. h. Skipaút- 37 gerðar ríkisins, kr. 130000.00 með 5% ársvöxtum frá 12. marz 1941 til greiðsludags og kr. 4500.00 í málskostnað, allt innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 28. janúar 1942. Kærumálið nr. 1/1940. S/f Grímur Segn Bergi Arnbjarnarsyni, Snorra Arnfinnssyni, Sveini Sveinbjörnssyni, Ingimundi Guð- mundssyni og Ólafi Sigurðssyni. Krafa um að héraðsdómari víki sæti. Dómur hæstaréttar. Í máli þessu kærir sóknaraðili úrskurð sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Jóns Steingrímssonar, frá 9. þ. m. Barst kæran hingað mið bréfi sýslumanns dags. 14. þ. m. Hefur hvorugur aðilja sent hæstarétti greinar- gerð eða kröfur, en ætla má, að sóknaraðili óski úrskurð- inn felldan úr gildi. Í skjölum þeim, sem að þessu sinni hafa komið fyrir hæstarétt, felast eigi nægileg rök fyrir kröfu sóknaraðilja um það, að hinn reglulegi héraðsdómari viki úr dómarasæti í máli aðilja kærumáls þessa, og verður því að staðfesta úr- skurðinn. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Úrskurður sá, sem kærður er, á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður aukaréttar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, föstudaginn 9. janúar 1942. Stefndur hefur rökstutt kröfu sina um, að dómarinn víki sæli, með því, að hann sé félagsmaður í s/f Grímur og varði því málið hann fjárhagslega, en einnig með því, að þátttaka hans í deilum, 58 er uppi hafa verið í félaginu, hafi verið með Þeim hætti, að hann eigi geti talið hann hlutlausan í þessu máli. Þótt dómarinn sé félagsmaður í s/f Grímur, verður eigi sagt, að málið varði hann verulega fjárhagslega, enda mun aldrei hafa verið litið svo á, að dómarar, er félagsmenn eru í samvinnufélögum, geti eigi dæmt í málum, er félögin höfða eða höfðuð eru gegn þeim, vegna fjárhagslegrar afstöðu Þeirra til félaganna. Þótt dómarinn að vísu hafi sem félagsmaður tekið afstöðu til ágreinings, sem upp hefur komið í s/f Grímur, um hvernig ráð- stafa mætti ársarði félagsins og þar verið á öðru máli en núver- andi stjórn félagsins, verður eigi talið, að af því hljóti að leiða, að honum beri að víkja dómarasæti í þessu máli. Málinu er beint gegn félaginu en eigi gegn stjórnarnefndarmönnum þess persónu- lega, og verður dómarinn að telja, að hann geti, er málið er lagt fyrir hann með lögfræðilegum skýringum, hlutlaust dæmt um, hvernig skilja beri þau ákvæði félagslaganna, er ágreiningur er um, hvernig skilja beri. Samkvæmt framansögðu verður krafa stefnds um að dómarinn víki sæti í máli þessu eigi tekin til greina, Því úrskurðast: Dómarinn, Jón Steingrímsson, sýslumaður í Borgarnesi, víkur eigi sæti í máli þessu. Föstudaginn 30. janúar 1942, Nr. 83/1941. Friðrik Sigfússon (Einar B. Guðmundsson) gegn Rúllu- og hleragerðinni (Ólafur Þorgrímsson). Útburðarmál. Dómur hæstaréttar. Úrskurði þá, sem áfrýjað er, hefur upp kveðið Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmanns. Áfrýjandi hefur með stefnu 30. sept. 1941 og að fengnu áfrýjunarleyfi 4. s. m. skotið til hæstaréttar tveimur úr- skurðum fógetaréttar Reykjavíkur, upp kveðnum 24. des. 1940 og 3. jan. 1941. Krefst hann þess, að úrskurðir þessir verði úr gildi felldir og stefndi dæmdur til að greiða hon- um málskostnað fyrir fógetarétti og hæstarétti eftir mati 39 dómsins. Stefndi krefst þess, að irskurðirnir verði staðfestir og að honum verði dæmdur málskostnaður fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. Eftir að úrskurðurinn frá 24. des. 1940 hafði verið upp kveðinn, greiddi áfrýjandi stefnda málskostnað samkvæmt þeim úrskurði, kr. 50.00. En þar sem sýnt er, að greiðsla þessi fór fram á þeirri forsendu af áfrýjanda hálfu, að hann héldi húsnæðinu, þykir hann ekki hafa fyrirgert rétti sínum til áfrýjunar með því að greiða málskostnaðinn, þar sem sú forsenda brást. Samkvæmt samningi aðilja frá 8. des. 1938 skyldi áfrýj- andi greiða stefnda 250 kr. mánaðarlega fyrir húsnæði það, er stefndi leigði áfrýjanda. Með viðbótarsamningi aðilja þann 30. nóv. 1939 áskildi stefndi sér framvegis 300 kr. mánaðarleigu fyrir húsnæðið, og galt áfrýjandi þá leigu um tímabilið frá 1. des. 1939 ul 30. sept. 1940, eða samtals í 10 mánuði, og nam hækkun leigunnar, er hann galt á þessu tímabili, 500 krónum. Samkvæmt 7. gr. laga nr. 10 frá 1939, 7. gr. laga nr. öl frá 1940 og 1. gr. laga nr. 91 frá sama ári var stefnda óheimilt að taka hærri leigu fyrir húsnæðið en um var samið, þegar fyrstnefnd lög komu til framkvæmd- ar, eða kr. 250.00 á mánuði. Þær 500 krónur, er áfrýjandi galt stefnda umfram skyldu, eins og áður segir, þykir hann seta skuldajafnað við kröfu stefnda um greiðslu húsaleigu fyrir október- og nóvembermánuði 1940, er einnig nemur kr. 500.00, og var áfrýjandi því skuldlaus við stefnda þann 9g. nóvember 1940, er stefndi krafðist útburðar áfrýjanda úr hinu leigða húsnæði. Ber því þegar af þeirri ástæðu að fella úr gildi ákvæði hinna áfrýjuðu úrskurða um útburð áfrýj- anda úr leiguhúsnæði hans og málskostnaðargreiðslu. Eftir atvikum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda sam- tals 300 kr. í málskostnað fyrir fógetarétti og hæstarétti. Þvi dæmist rétt vera: Ákvæði hinna áfrýjuðu úrskurða um útburð áfrýj- anda úr leiguhúsnæði hans og málskostnaðargreiðslu er úr gildi felld. 40 Stefndi, Rúllu- og hleragerðin, greiði áfrýjanda, Friðrik Sigfússyni, samtals 300 krónur i málskostnað fyrir fógetarétti og hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 24. desember 1940. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 14. þ. m. hefur gerðarbeiðandi, Rúllu- og hleragerðin, hér í bæ, krafizt þess, að Friðrik Sigfússon verði borinn út úr húsnæði Því, er hann hefur nú á Klapparstíg 8 hér í bænum, vegna vanskila á húsaleigu. Í síðasta réttarhaldi krafðist gerðarþoli frests í málinu, en með tilliti til þess, að ekki verður séð, að gerðarbeiðandi hafi með síðustu bókun sinni gefið tilefni til þess, að nauðsyn væri á nýj- um fresti, verður ekki hægt að taka frestbeiðni gerðarþola til greina gegn mótmælum gerðarbeiðanda, enda hefur málið allengi verið sótt og varið fyrir réttinum. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi þessarar gerðar, og hafa aðiljar, hvor um sig, krafizt málskostnaðar. Með samningi dagsettum 8. des. 1938 tók gerðarþoli á leigu hjá gerðarbeiðanda húsnæði það, er hér um ræðir, til 1. des. 1939, og var leigan ákveðin kr. 250.00 á mánuði og skyldi greiðast 1. hvers mánaðar, fyrirfram. Í 7. 8r. samningsins er svo tekið fram, að vanefni leigutaki á nokkurn hátt samning þenna, t. d. með því að greiða ekki húsaleigu á réttum gjalddögum, eða fari illa með hið leigða, þá geti leigusali þegar í stað krafizt útburðar á honum. Með áritun á samninginn, dags. 30. nóv. 1939, framlengja aðiljar samning þenna óákveðið, en leigan hækkar upp í kr. 300.00 á mán- uði. Er þar jafnframt tekið fram, að öll önnur ákvæði samnings- ins skuli haldast óbreytt. Fyrir réttinum hefur gerðarbeiðandi haldið því fram, að gerð- arþoli skuldaði húsaleigu fyrir: 3 mánuði, eða frá 1. október til ði. desember þ. á., samtals kr. 900.00, og er Þá. Þar með talin húsaleiga fyrir desembermánuð, sem féll í gjalddaga eftir dagsetn- ingu beiðninnar um útburð, en áður en málið var tekið hér fyrir i fógetaréttinum. Telur gerðarbeiðandi, að vanskil þessi séu það veruleg, að útburð hljóti að valda. Auk þess telur hann greiðslu- setu gerðarþola vera svo slæma, að áframhaldandi vanskil séu fyrirsjáanleg. Í öðru réttarhaldi í máli þessu, sem haldið var 6. desember, bauð gerðarþoli fram í réttinum greiðslu hinnar áföllnu húsa- leigu, kr. 900.00, gegn því að gerðin félli niður, og taldi hann það með öllu fullnægjandi greiðslutilboð. 41 AS öðru leyti hefur hann haldið því fram í máli þessu, að gerð- arþoli hafi aldrei verið í vanskilum með greiðslu leigunnar. Kveður hann, að hækkun sú, sem gerð hafi verið á leigunni haustið 1939, hafi verið ólögleg, en sú hækkun nam kr. 50 á mánuði, eða kr. 500.00 yfir hið liðna tímabil. Þá kveður hann, að gerðarþoli hafi samkvæmt ósk prókúrista gerðarbeiðanda sam- þykkt, að leigu, sem hann hafði greitt fyrir októbermánuð, yrði varið á annan hátt. Loks telur hann, að hann hafi kostað upp á viðbót í hraðfrystitæki gerðarbeiðanda kr. 500.00, sem prókúristi gerðarbeiðanda hafi lofað að láta ganga upp í leiguna. Hvað viðkemur hækkun leigunnar, verður ekki séð, að gerðar- þoli hafa gert athugasemdir um það, fyrr en nú við meðferð þessa máls, og þar sem ekki heldur verður séð af flutningi málsins, að upphæð þessi hafi verið ólöglega tekin, þykir ekki fært að taka þá mótbáru til greina. Þá verður það og ekki heldur talið sannað, að gerðarbeiðanda beri að greiða umræddan kostnað við hrað- ('rystitækin. Hins vegar verður ekki öðru vísi álitið en gerðarþoli hafi verið í verulegum vanskilum við gerðarbeiðanda, eins og ástatt var, og þykir ekki hið fram komna greiðslutilboð nægilegt til að hindra framgang hinnar umbeðnu gerðar með tilliti til þeirra upplýsinga, sem fram eru komnar um gjaldgetu gerðarþola, sérstaklega með tilliti til vottorðsins á réttarskjali nr. 8, sem staðfest hefur verið hér fyrir réttinum. Samkvæmt þessu ber að leyfa framgang hinnar umbeðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðanda. Aðdróttun þá á réttarskjali nr. 10, bls. 3 neðst, sem felst í setn- ingunni: „en þegar ekki samdi um kaupverðið, sneri h/f. Laxinn sér, að því er umbj. m. skýrir mér frá, il gerðarbeiðanda og fengu hann til að segja umbj. m. upp húsplássinu, en leigja sér það, er þessi uppsögn og útburðarbeiðni bragð, sem beita á umbj. m. til þess að neyða hann til að selja vélarnar langt undir sannvirði,“ þykir verða að ómerkja, samkvæmi kröfu gerðarbeiðanda, þar sem ummæli þessi hafa ekki verið réttlætt. Eftir atvikum þykir rétt, að gerðarþoli greiði gerðarbeiðanda upp í málskostnað kr. 50.00. Því úrskurðast: Frestbeiðni gerðarþola verður ekki tekin til greina. Hin umbeðna útburðargerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda. Ofangreind ummæli skulu ómerk. Gerðarþoli, Friðrik Sigfússon, greiði gerðarbeiðanda, RBúllu- og hleragerðinni, kr. 50.00 í málskostnað innan 15 daga frá birtingu þessa úrskurðar að viðlagðri aðför að lögum. 42 Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 3. janúar 1941. Eftir að úrskurður hafði verið kveðinn upp í máli þessu, greiddi gerðarþoli gerðarbeiðanda hina áföllnu húsaleigu til desember- mánaðarloka, kr. 900.00, og hinn úrskurðaða málskostnað, kr. 50.00, og hefur auk þess boðið fram ábyrgð Ingvars Vilhjálmssonar, út- serðarmanns, á uppfyllingu leigusamningsins til 1. desember 1941. Gerðarbeiðandi, sem hefur veitt húsaleigugreiðslunni móttöku, hefur allt að einu haldið fast við það, að útburðargerð þessi verði framkvæmd. Telur hann, að greiðsluskyldunni sé ekki fullnægt, þótt boðin hafi verið fram trygging, þar sem húsaleigan sé öll fallin í gjalddaga til 1. desember 1941, auk þess nái trygging þessi aðeins til greiðslu húsaleigunnar, en ekki annarra vanefnda, svo sem meðferð leigutaka á vélunum. Gerðarþoli hefur hins vegar haldið því fram, að með greiðslu húsaleigunnar og hinnar fram boðnu tryggingar sé ástæðan til út- burðarins brott fallin, enda séu ekki sannaðar í málinu aðrar van- efnir en vanefndir á greiðslu húsaleigunnar. Með úrskurði þeim, er upp var kveðinn í máli þessu 924. f. Im. var gerðarþola gert að rýma húsnæðið vegna vanefnda á húsaleigu- samningi. Enda þótt gerðarþoli hafi nú, eftir að sá úrskurður var kveðinn upp, greitt hina áföllnu húsaleigu og sett ábyrgðartrygg- ingu fyrir greiðslu húsaleigu til 1. desember næstkomandi, þá get- ur það ekki hindrað framgang gerðarinnar, þar sem og að ekki er tryggi, að reksturinn geti haldið áfram og vélar gerðarbeiðandi fái viðunandi meðferð. Verða því hin fram komu mótmæli gerðarþola gegn framgangi gerðarinnar ekki tekin til greina. Því úrskurðast: Hin fram komnu mótmæli gerðarþola gegn framgangi gerð- arinnar verða ekki tekin til greina. Föstudaginn 30. janúar 1949. Nr. 96/1940. Þorbjörn Arnoddsson gegn Jóhanni Kröyer. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Þorbjörn Arnoddsson, er eigi mætir í málinu, 43 greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 30. janúar 1942. Nr. 104/1941. H/f Magni gegn Ingibjörgu Sveinsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, h/f Magni, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Miðvikudaginn 4. febrúar 1942. Nr. 76/1941. Réttvísin og valdstjórnin (Sigurgeir Sigurjónsson) segn Sigurði Sörenssyni (Garðar Þorsteinsson). Bifreiðarstjóri dæmdur til refsingar eftir alm. hegnl. og bifreiðalögum og sviptur ökuleyfi fyrir að valda meiðsl- um með gálausum akstri. Dómur hæstaréttar. Brot ákærða voru framin meðan lög nr. 71/ 1930 um bif- reiðar voru enn í gildi. Með of hröðum og gálausum akstri braut hann gegn ákvæðum 1. og 2. málsgr. 6. gr. og 15. gr. þeirra laga. Vöntun nýts hraðamælis í bifreið hans varðaði við 7. málsgr. 6. gr. sömu laga. Nefnd háttsemi ákærða varðar nú við 9. gr., 2. málsgr. 26. gr. og 28. gr. gildandi laga um bifreiðar nr. 23/1941, og ber að ákveða refsingu samkvæmt 38. gr. þeirra laga, samanber 2. gr. hegningar- 44 laga nr. 19/1940. Enn fremur varðar hegðun ákærða við 219. gr. hegningarlaganna, svo sem í héraðsdómi segir. Refsing ákærða þykir hæfilega ákveðin 45 daga varðhald. Þá þykir og rétt samkvæmt 39. gr. laga nr. 23/1941, sbr. ö. gr. laga nr. 71/1930 og 2. gr. hegningarlaganna, að svipta ákærða leyfi til að aka bifreið 1 ár frá birtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum úrslitum ber að staðfesta ákvæði hér- aðsdómsins um sakarkostnað og dæma ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 140 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Sigurður Sörensson, sæti varðhaldi í 45 daga. Hann skal sviptur leyfi til að aka bifreið 1 ár frá birt- ingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdóms um sakarkostnað á að vera óraskað. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Sigurgeirs Sigurjónssonar og Garðars Þorsteinssonar, 140 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 18. ágúst 1941. Ár 1941, mánudaginn 18. ágúst, var í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu embættisins af Jónatan Hallvarðs- syni sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 2528/1941: Réttvísin og valdstjórnin gegn Sigurði Sörenssyni. Málið er höfðað gegn ákærðum fyrir brot gegn 23. kafla al- mennra hegningarlaga, bifreiðarlögum nr. 75 1940 og, lögum urn breytingu á þeim, nr. 22 1941, sbr. nú bifreiðalög nr. 23 1941. Ákærður er Sigurður Sörensson, bifreiðarstjóri, til heimilis Njálsgötu 110, hér í bæ. Hann er fæddur í Stykkishólmi 27. sept. 1920. Hann hefur sætt eftir töldum refsingum: 1940 %) Réttarsátt, 30 kr. sekt fyrir brot á reglum um ein- stefnuakstur. 43 1941 204 Áminning fyrir að skeyta ekki umferðabendingu lög- regluþjóns. 1941 20 Áminning fyrir afturljósleysi á bifreið. Hinn 1. júní s. 1. ók ákærður bifreiðinni R. 655 norður Suður- götu úr Skerjafirði áleiðis til miðbæjar. Á móts við Íþróttavöllinn sengu á hægri vegarkanti þrír Færeyingar og viku til vinstri, er bifreiðin nálgaðist. En sá þeirra, er yztur fór, varð það siðbúinn, að hann varð fyrir bifreiðinni, hlaut af því stórfellda áverka og /ar þegar fluttur á Landsspítalann. Er nafn hans Hans Páli Samuelsen, fiskimaður, 38 ára að aldri. Hinn 24. júli lýsir Þórar- inn Guðnason, læknir á Landsspitalanum, meiðslum hans þannig: „Hans P. Samuelsen, 39 ára, frá Færeyjum, var fluttur hingað á spítalann þ. Í. júní s. l. vegna slyss og hefur legið hér síðan. Á h. fótlegg var opið beinbrot (báðar pipurnar brotnar). Í h. fram- handlegg eru bæði beinin einnig brotin og eitt úlnliðsbeinið gengið tir skorðum (Luxatis ossis lunati dx). Hinn slasaði hefur verið mjög illa haldinn vegna meiðslanna, en líður nú sæmilega. Hann mun eiga mjög lengi í afleiðingum slyssins (sennilega marga mánuði) og verður ef til vill aldrei jafngóður." Um akstur sinn skýrði ákærður lögreglunni svo frá, að hann hefði farið með á að gizka 60—65 km hraða miðað við klst. Fyrir réttinum gizkaði hann á 45—50 ki. Hraðamælir bifreiðarinnar var í ólagi, og varð því ekki eftir honum farið. Þegar hann tók eftir vegfarendunum, kveðst hann hafa verið kominn að suður- horni Íþróttavallarins, en þeir verið á móts við völlinn miðjan. Hann kveðst hafa gefið hljóðmerki og stigið á fóthemil bifreið- arinnar til þess að vera reiðubúinn að hemla, ef á þyrfti að halda. Hann segist þó hafa stigið af hemlinum aftur, þegar hann sá, að mennirnir viku, þannig að hún hélt alltaf sama hraða. Er hann hafði rekizt á manninn, stöðvaði hann bifreiðina, og var það 54 metrum frá þeim stað, er maðurinn lá. Kveðst hann hafa stöðvað hana smám saman og ekki geta gert sér grein fyrir, hvers vegna hann ekki stöðvaði hana strax. Lögreglan prófaði hemla bifreiðarinnar þegar eftir slysið, og reyndust þeir vera í ágætu lagi. Auk hins slasaða manns hafa 5 vitni verið leidd um akstur bifreiðarinnar, félagar hans tveir, Jakob Meinhard Holim og Mikael Sophus Hammer, tveir brezkir setuliðsmenn, er gengu á móti bif- reiðinni nokkuð á eftir Færeyingunum, George Frederick Squires og Reginald Gilbert Heran, og ennfremur Steinn Kristinn Stein- dórsson, skrifstofumaður, er bifreiðin ók fram hjá, rétt áður en slysið vildi til. Um akstur bifreiðarinnar ber þeim öllum saman, að hann hati verið mjög hraður. Bretarnir hafa gizkað á, að bifreiðin hafi farið 46 45—50 mílur, miðað við klst. Steinn Steindórsson hefur ekki talið sig hafa séð bifreið fara öllu hraðara. Um bifreiðina var að vitni Þeirra rykmökkur. Enginn þeirra heyrði hljóðmerkið. Hinn slasaði maður hefur skýrt frá því, að hann hafi orðið bif- reiðarinnar var, er hún var komin fyrir hornið á Íþróttavellinum, en þá var hann sjálfur meðfram honum miðjum. Gengu þeir fé- lagar heldur á hægri kanti vegarins og fremur dreift. Strax og Þeir urðu bifreiðarinnar varir, viku þeir allir til vinstri, og kveðst hann hafa vikið án nokkurs hiks. Hann kveðst hafa gengið venju- legan gang, ekki flýtt sér, því bifreiðin hafi verið svo langt undan. Kemur þessi framburður heim við skýrslu félaga hans. Reginald Gilbert Heran segir aftur á móti, að sér hafi virzt Færeyingarnir hika nokkuð og eins og hugsa sig um, til hvorrar handarinnar Þeir skyldu víkja, hikið hafi þó aðeins varað augnablik. Telur hann, að hefði hinn slasaði maður staðið kyrr, mundi hann hafa sloppið við bifreiðina. George Frederick Squires telur hann og hafa hikað nokkuð, og hafi það orðið honum happ, því ella hefði hann lent á miðjum bílnum. Ákærður sjálfur telur hinn slasaða mann hafa vikið upp að girðingu vallarins, þegar félagar hans héldu til vinstri, en síðan séð sig um hönd og haldið á eftir þeim og þess vegna orðið það seinn fyrir, að hann lenti á bifreiðinni. Hvorugt hinna ensku vitna hefur staðfest þá frásögn ákærðs. að hann hafi fyrst vikið upp að girðingunni. Ákærður hefur skýrt frá því, að Hans Páli Samuelsen hafi lent á vinstra bretti bifreiðarinnar og kastazt til vinstri aftur með henni. Höggið kom á brjóst honum. Hann féll aftur á bak hér um bil á miðjan veginn. Þegar slysið skeði, voru í gildi bifreiðalög nr. 70 1931, en síðan hafa gengið í gildi hin nýju bifreiðalög. Ber því að dæma málið samkvæmt þeim með hliðsjón af hinum fyrri lögum, sbr. 2. gr. almennra hegningarlaga. Með hinum hraða akstri sinum og það í einum rykmekki svo og með því athæfi sínu, að hægja ekki á bifreiðinni, er hann sá vegfarendur framundan, hefur hann gerzt sekur við 26. gr., 2. mgr., og 27. gr., Í. mgr., sbr. 38. gr. bifreiða- laganna nr. 23. 1941. Þá lítur rétturinn enn fremur svo á, að heim- færa beri athæfi hans undir 219. sr. hegningarlaganna. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 30 daga varðhald. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, bar með talin mál- flutningslaun til skipaðs talsmanns sins, Sigurðar Ólasonar hdm., er ákveðast kr. 120.00. Málið hefur verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Sigurður Sörensson, sæti varðhaldi í 30 daga. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- 47 varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Sigurðar Ólasonar hdm., kr. 120.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 6. febrúar 1942. Nr. 31/1941. Snæbjörn Jónsson (cand. jur. Magnús Thorlacius) Segn Kristjáni Guðlaugssyni (Sjálfur). Krafa um, að ritstjóri dagblaðs birti í blaði sínu auglýsingu um lyktir meiðyrðamáls á hendur honum. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 17. apríl f. á., hefur krafizt þess aðallega, að stefnda verði að viðlögðum hæfilegum dagsektum dæmt skylt að birta í dagblaðinu „Vísi“ f orsendur og niðurlag dóms í bæjarþingsmáli Reykjavíkur nr. 455/ 1940 eða til vara það úr forsendum téðs dóms, er dómurinn ákveði. Til vara krefst áfrýjandi, að stefnda verði dæmt að greiða honum hæfilega fjárhæð til að standast kostnað af birtingu nefnds dóms samkvæmt ákvörðun hæstaréttar. Svo krefst áfrýj- andi málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar á héraðs- dómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti, en til vara, að máls- kostnaður fyrir hæstarétti verði látinn falla niður. Áfrýjandi fékk með áðurnefndum bæjarþingsdómi nokk- ur ummæli, sem í dómi þeim eru talin og birtust í blaðinu „Vísi“, dæmd dauð og ómerk. Stefnda, sem í bæjarþings- dóminum er talinn bera ábyrgð á ummælum þessum, er samkvæmt 11. gr. tilsk. 9. maí 1855 skylt að birta í blaðinu „Visi“, sem hann er ritstjóri að, auglýsingu um málalok. En til er skilið, að efni þeirrar auglýsingar sé þannig, að sjá 48 megi glöggt, hver ummæli séu dæmd ómerk og hvernig farið hafi um greiðslu málskostnaðar samkvæmt áður- nefndum bæjarþingsdómi. Ber stefnda að viðlögðum 10 króna dagsektum að birta auglýsingu slíks efnis frá áfrýj- anda í 1. eða 2. tölubl. dagblaðsins „Vísis“, er út kemur eftir að téð auglýsing og krafa um birtingu hennar eru fram komnar. Eftir atvikum þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda 400 krónur upp í málskostnað fyrir báð- um dómum. Það athugast, að héraðsdómari hefur, andstætt 108. gr. laga nr. 85/1936, úrskurðað frávísunarkröfu stefnda um leið og dómur var kveðinn upp Í málinu að efni til. En með því að frávísunarkröfu var hrundið og flutningur máls að efni til, áður en hún var úrskurðuð, kom því að fullu gagni, þykir nægilegt að finna að þessu. Því dæmist rétt vera: Stefnda, Kristjáni Guðlaugssyni, ber að viðlögðum 10 króna dagsektum, að birta auglýsingu samkvæmt framanskráðu í 1. eða 2. tölublaði dagblaðsins „ Vísis“, er út kemur eftir að slík auglýsing og krafa um birt- ingu eru fram komnar frá áfrýjanda, Snæbirni Jóns- syni. Stefndi greiði áfrýjanda 400 krónur upp í máls- kostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 20. febrúar 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 17. þ. m., er' eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 21. f. m. af Snæbirni Jónssyni, bóksala hér í bæ, gegn hrm. Kristjáni Guðlaugssyni, ritstjóra, Hringbraut 114, hér í bænum. Gerir stefnandi þær réttarkröfur, aðallega, að stefndur verði að viðlögðum hæfilegum dagsektum til stefnanda skyldaður til að birta í dagblaðinu Vísi forsendur og niðurstöður dóms í bæjar- 49 þingsmálinu nr. 455/1940: Snæbjörn Jónsson gegn Kristjáni Guðlaugssyni, en til vara, að stefndur verði dæmdur til að greiða hæfilega fjárhæð til að standast kostnað af birtingu forsendna og niðurstöðu dómsins. Ennfremur krefst stefnandi málskostn- aðar að skaðlausu. Stefndur krefst aðallega frávísunar á málinu, til vara sýknu af öllum kröfum stefnanda og til Þbrautavara, að hann verði að- eins skyldaður til að láta birta niðurstöðu umrædds dóms. Máls- kostnaðar krefst hann, hvernig sem málið fer. Málsatvik eru þau, að með dómi bæjarþingsins, uppkveðnum 20. des. f. á, voru ómerkt ýmis ummæli um stefnanda, er birzt höfðu í Vísi þann 17., 23. og 27. okt. s. 1, og einnig var stefnd- um, er talinn var bera ábyrgð á ummælum þessum, gert að greiða stefnanda málskostnað. Með bréfi dags. 8. f. m. fór stefn- andi þess á leit við stefndan, að hann léti birta nefndan dóm Í heild í Vísi,.i fyrsta eða öðru tölublaði eftir dagsetningu bréfs- ins. Stefndur hefur eigi orðið við þessari kröfu stefnanda, og er því mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar réttar- kröfur. Frávísunarkröfu sína byggir stefndur á því, að stefnandi hefði átt að setja fram nefndar kröfur í hinu fyrra máli gegn honum. Það verður að vísu að telja, að slíkt hefði verið heimilt, en hins vegar þykir ekki unnt að líta svo á, að stefnanda hati borið skylda til að setja fram þessar kröfur þá þegar, er engin endanleg neitun lá fyrir af hendi stefnds að þessu leyti. Frá- vísunarkrafa stefnds þykir því ekki hafa við rök að styðjast. Aðalkröfu sína kveðst stefnandi byggja á 11. gr. tsk. frá 9. mai 1855, en þar segir, að „sérhver, sem þykist vera áreittur í einhverju tímariti eða sem æskir að leiðrétta það, sem um hann er sagt í ritinu, getur krafizt að veitt sé viðtaka borgunarlaust í ritið auglýsingu um, að mál sé höfðað út af áreitninni, sem og tm málalok, eða leiðréttingu ...“ Telur stefnandi, að hér sé einmitt um slíka leiðréttingu að ræða, hina fyllstu og hlutlaus- ustu, sem unnt sé að fá, þar sem sé hinn umræddi dómur. Að áliti réttarins er þó ekki um „leiðréttingu“ í skilningi laganna að ræða, né heldur verður áðurnefndur dómur í heild talinn „auglýsing um málalok“. Þegar af þeirri ástæðu verður aðalkrafa stefnanda ekki tekin til greina. Varakrafa stefnanda, sem byggist á 2. málsgr. 241. gr. hegn- ingarlaganna nr. 19. 1940, þykir hins vegar hafa við rök að styðjast, þó þannig, að ekki þykir þörf á að láta birta önnur um- mæli dómsins en eftirtalin: „Ár 1940, föstudaginn 20. desember, var í bæjarþingi Reykjavikur ... í málinu Snæbjörn Jónsson gegn Kristjáni Guðlaugssyni kveðinn upp svohljóðandi dómur: Mál þetta 4 50 - er höfðað ... út af ummælum, er birtust í 240., 245, og 246. tbl. XXX. árgangs dagblaðsins Vísir ... Hin átöldu um- mæli eru: I. ... „þá tekur sig til íslenzkur maður, skrifar i brezkt blað og fræðir Breta á þvi, að gáfaðri hluti Þjóð- arinnar vilji endilega vera á valdi þeirra sem allra lengst.“ H. ... „Föðurlandssvikarinn mun deyja ... Niðingsverk hans mun lifa til varnar (sic) bornum og óbornum Íslend- ingum.“ MI. ... „Hér er um saknæmt athæfi að ræða“ „hinum ábyrgðarlausa greinarhöfundi“ ... „hins vegar undirlægjuhátturinn“ ... „Það verður að hafa upp á rúðu- brjótunum og láta þá sæta ábyrgð, en það verður ekki síður að hafa hendur í hári höfundar „Spectatorgreinarinnar“ „hann hefur gerzt sekur um alvarlegt brot.“ „Um 1. Stefndur heldur því fram, að ummæli þessi rétt- lætist af ... skrifum stefnanda í „Spectator“. Verður að fall- ast á, að ummælin: „þá tekur sig til íslenzkur maður, skrif- ar í brezkt blað“, séu með tilliti til þessa ósaknæm, en hinn hluti ummælanna verður hins vegar að teljast vera meiðandi andi fyrir stefnanda og ekki nægjanlega réttlættur með nefndum skrifum“ Um H. ... Af greininni verður ekki séð, að hér sé um skýrslu frá lögreglunni að ræða, heldur verða ummælin, eins og þau eru sett fram, ekki skilin öðruvísi en komin frá blaðinu sjálfu. Hin átöldu ummæli í sambandi við það, sem á eftir fer í greininni, verða að teljast ... meiðandi fyrir stefnanda ... enda eru þau ekki réttlætt. Um HI. Ummæli þessi telur stefndur og réttlætt vegna skrifa stefnanda í „Spectator“. Ekki verður þó fallizt á, að Þau séu af þeim sökum nægjanlega réttlætt, og verður því að ómerkja ummæli þau, sem eru meiðandi fyrir stefnanda, en það eru öll ummælin að undanteknum orðunum: „Það verður að hafa upp á rúðubrjótunum og láta þá sæta ábyrgð“ Þvi dæmist rétt vera: Framangreind ummæli skulu vera ómerk. Stefndur, Kristján Guðlaugsson, greiði stefnandanum. Snæbirni Jónssyni, kr. 100.00 í málskostnað“ ... Verður stefndum gert að greiða stefnanda kostnað við birtingu Þessa hluta dómsins, og Þykir fjárhæð í því skyni hæfilega ákveðin kr. 65.00. Eftir atvikum þykir hæfilegt, að stefndur greiði stefn- andanum kr. 50.00 upp í málskostnað. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Kristján Guðlaugsson, greiði stefnandanum, Snæbirni Jónssyni, kr. 65.00 til að standast kostnað af birt- ingu þess hluta áður nefnds dóms, sem að framan er lýst. öl Stefndur greiði og stefnandanum kr. 50.00 upp í málskostnað, hvorttveggja innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 9. febrúar 1942. Nr. 99/1941. Valdstjórnin “Lárus Fjeldsted) gegn Gísla Guðmundssyni (Einar B. Guðmundsson) Manni dæmd refsing fyrir brot á reglum um talstöðvar í skipum. Dómur hæstaréttar. Brot kærða varðar við 4. tölul. reglna nr. 199 28. des. 1940, en refsingu ber að ákveða samkvæmt 4. gr. reglu- gerðar nr. 200/1940, hvorttveggja sbr. við 10. gr. og 8. tölul. 27. gr. laga nr. 30/1941, um fjarskipti. Brot þau, sem kærði er sakaður um í þessu máli eru framin áður en hann undir- gekkst 300 króna sekt þá, er í héraðsdómi greinir, og ber því samkvæmt 78. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 að dæma kærða hegningarauka, er þykir hæfilega ákveðinn 500 króna sekt í ríkissjóð, er afplánist með 15 daga varð- haldi, ef hún greiðist ekki innan Á vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdómsins um greiðslu sakarkostnaðar eru staðfest. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Gísli Guðmundsson, greiði 500 króna sekt í ríkissjóð, og afplánist sektin með 15 daga varðhaldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 52 Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar eru staðfest. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Lárusar Fjeldsteds og Einars B. Guðmunds- sonar, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Siglufjarðar 4. sept. 1941. Kærður, Gísli Guðmundsson skipstjóri, Suðureyri, Súganda- firði, er skipstjóri á skipinu Geir S. I. 55. Hann er kominn á lög- aldur sakamanna og hefur engri ákæru né refsingu sætt, nema 10. Í. m. sætt 300 kr. sekt í lögreglurétti Siglufjarðar fyrir brot á reglum 199/1940, vegna samtals hans um veðrið við önnur skip úr talstöð skipsins. Málið er höfðað gegn honum fyrir brot á reglum 199/1940, einkum 4. gr. sbr. 10. gr., fyrir að hafa frá talstöð skipsins Geir S. 1. 55 talað þessi orð: 1. „Hvitalogn“ í samtali hans við v/b Sæfinn N. K. 76 25. júlí s. 1. 2. „Helvitis djöfuls þoka þetta, ætli hann fari ekki að bræla líka“ í samtali við Málmey G.K. 10 98 júlí s. 1. 3. „Hún er samt komin þokan enn þá“ í samtali hans við Gunn- vör S. 1. 81 28. júlí s. 1. 4. „Hér er ágætis veður, svona 1 vindstig austan“ í samtali hans við Bangsa G.K. 75 3. f. m. ö. „Það gerir þessi helvítis kaldi, ætli hún þoli þenna gára“ í samtali hans við Björn Austræna S.I. 8 27. júlí s. 1. G. „Það er komin suðvestan andskotans bræla. Það er kominn stormur svona 4—35 vindstig. Eg held það verði ekki gott í fyrra málið, ef það helzt Þessi átt“ í samtali hans við Sæunn Sl. 53 1. f. m. Með eigin játningu kærðs og skýrslu hlustunarstöðvarinnar í Ólafsfirði verður að telja sannað, að kærður: hafi haft hin til- vitnuðu ummæli, sem öll eru freklega brot á reglum 199/1940, 4. gr., en með tilliti til fjárhags kærðs og þess, að öll þessi brot eru framin fyrir 10. ágúst s. l., er kærður var sektaður fyrir sams konar brot, og að ekki er kunnugt um annað en að Það sé rétt hjá kærðum, að hann hafi ekkert brotið af sér í bessa átt síðan hann var sektaður 10. ágúst, þykir sekt sú, er hann hafi til unnið fyrir brot þetta, hæfilega ákveðin 1000 kr., er renni í ríkissjóð. Ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, komi í stað sektarinnar 50 daga varðhald. öð Auk þess greiði kærður talsmanni sinum, Jóni Jóhannessyni, málflm, Siglufirði, 30 kr. í málsvarnarlaun. Svo greiði og stefnd- ur allan af sök þessari leiðandi löglegan kostnað. Rekstur máls þessa hefur verið vítalaus. Fyrir því dæmist rétt vera: Stefndur, Gísli Guðmundsson skipstjóri, Suðureyri, Súg- andafirði, sæti 1000 kr. sekt í ríkissjóð, en til vara 50 daga varðhaldi, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Svo greiði stefndur talsmanni sínum, Jóni Jó- hannessyni málflm., 30 kr. í málsvarnarlaun og allan kostnað, er leiðir löglega af sök þessari. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 11. febrúar 1942. Nr. 57/1941. Ásgeir Pétursson ér Co. h/f (Einar B. Guðmundsson) Segn Jörundi Jörundssyni (Garðar Þorsteinsson). Deilt um, hvort vara hafi verið seld eða afhent í umboðssölu, ábyrgð á göllum á vörunni og rétt til endurgreiðslu á hluta af fyrir fram greiddu andvirði hennar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Sigurður bæjarfógeti Eggerz ásamt sjó- og verzlunardómsmönnunum Benedikt Steingrímssyni og Kristjáni Árnasyni. Áfrýjandi, sem með stefnu 26. júlí 1941 hefur skotið máli þessu til hæstaréttar, krefst þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kr. 1936.29 ásamt 5% ársvöxtum frá 1. janúar 1938 til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst stað- festingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar af áfrýj- anda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. C. James Anderson, sem veitti lán það gegn tryggingu Í sildinni, er í héraðsdómi getur, hefur vottað það í óvéfengdu símskeyti, dags. 17. sept. 1941, sem lagt hefur verið fram öd í hæstarétti, að áfrýjandi hafi greitt honum nefnt lán. Verða þvi andmæli stefnda um aðild áfrýjanda ekki tekin til greina. Stefndi hefur við það kannazt í greinargerð, er af hans hálfu var lögð fram í máli Þessu í héraði þann 19. janúar 1939, að endurgjald til hans fyrir sildina ætti að fara eftir því, hvernig sala gengi. En samkvæmt því verður að telja, að stefndi hafi falið áfrýjanda umboðssölu á síldinni. Gæði sildarinnar voru því á áhættu stefnda, er hún kom til Svi- þjóðar. Sannað þykir í máli Þessu, að síldin hafi þá verið verulega gölluð, og að ekki hafi fengizt meira fyrir hana en það, sem áfrýjandi hefur upp gefið. En aðiljar eru sam- mála um, að ógölluð sild hafi selzt fyrir hærri fjárhæð en fyrirframgreiðslunni, kr. 13.50 fyrir tunnu, nam. Af þess- um ástæðum verður að dæma stefnda til að endurgreiða áfrýjanda fjárhæð þá með vöxtum, sem krafizt er í málinu. Eftir atvikum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda 400 krónur upp í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Jörundur Jörundsson, greiði áfrýjanda, Ás- geiri Péturssyni £ Co. h/f, kr. 1936.29 með 5% árs- vöxtum frá 1. jan. 1938 til greiðsludags og samtals kr. 400.00 upp í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Akureyrar 8. júlí 1941. Mál þetta hefur höfðað Ásgeir Pétursson framkvæmdarstjóri f. h. Ásgeirs Péturssonar £ Co., Akureyri, með stefnu dags. 30. nóv. 1938 fyrir sjó- og verzlunarétti Akureyrar gegn Jörundi Jör- undssyni, útgerðarmanni í Hrísey, til þess að fá hann dæmdan til að greiða skuld að upphæð kr. 1936.29 auk 5% ársvaxta frá 1. jan. 1938 til greiðsludags og til greiðslu málskostnaðar. Dómur var hér kveðinn upp í málinu 16. júlí 1940, en með hæstaréttar- dómi 19. maí 1941 var héraðsdómurinn ómerktur og sömuleiðs málsmeðferðin frá 19. janúar 1939 og var málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar. öð Kröfur þær, er stefnandinn gerir til málskostnaðar, eru hækk- aðar upp í kr. 1504.71. Stefndur hefur mótmælt kröfum stefnanda og krefst algerðrar sýknunar, og enn gerir hann kröfu til málskostnaðar, en hvernig sem málið fer, krefst hann, að þeir liðir í málskostnaðarreikningi stefnanda, sem tilheyrði sókn stefnanda í málinu fyrir hæstarétti, verði ekki teknir til greina, þar sem málskostnaður féll niður sam- kvæmt hæstaréttardómnum, og enn krefst hann, að kr. 400.00 vegna kostnaðar við málið í Svíþjóð verði eigi tekið til greina og svo kr. 37.20, kr. 10.00, kr. 50.00, en þessir liðir eru tilfærðir í rskj. 33, málskostnaðarreikningi stefnanda. Málavextir í stórum dráttum verða þessir: Haustið 1936 útskipaði Ásgeir Pétursson é Co. farm af sild í e/h „Heklu“. Segir stefnandinn, að félagið og ýmsir aðrir, þar á meðal stefndi, hafi átt farminn. Heldur hann þvi fram, að stefnd- ur hafi falið sér munnlega að sjá um sölu á sild hans. Farmur þessi var siðan seldur til Svíþjóðar og þar lók við honum, eftir því sem stefnandinn skýrir frá, C. James Anderson, Smögen. Láa- aði hann að sögn stefnanda fyrirfram út á siidina kr. 13.50 pr. tunnu. Stefnandinn segir, að Pontus Nilsson hafi séð um sölu á síldinni, en C. James Anderson hafi tekið á móti öllum greiðslum fyrir hana og greitt hins vegar allan kostnað við hana. Þegar sildin var gerð upp, kom í ljós, að minna verð fékkst fyrir sildina en lánað var út á hana, og sérstaklega átti þetta sér stað um sild stefnda, því stefnandinn segir, að hún hafi verið súr. Stefnand- inn segist nú hafa orðið að greiða mismuninn á því raunverulega verði sildarinnar og því, sem lánað var tit á hana. Nam sá mis- munur með kostnaði, sbr. réttarskjal 2, kr. 1936.29. Stefndur hefur í fyrsta lagi krafizt sýknu, af því að mál þetta sé ekki höfðað af réttum aðilja. Segir hann, að Ásgeir Pétursson hafi lýst yfir því, að Pontus Nilsson hafi átt að sjá um sölu sild- arinnar, og hafi hann skýrt stefnda og öðrum frá því, sbr. það sem umboðsmaður stefnda segir um þetta á réttarskjali 36. Samkvænt þessu segir hann, að Pontus Nilsson eigi sókn þessa máls. Segir hann, að hann hafi gefið út skuldaviðurkenningu þá, er Ahlner leggur fram, bæði Í eigin nafni og fyrir hönd Ásgeirs Péturssonar sjálfs. Ásgeir Pétursson á Co. er hvergi nefnt. Í öðru lagi krefst stefndur sýknunar fyrir þá sök, að áður greindar kr. 13.50 hafi verið óafturkræf fyrirframgreiðsla. Samn- ingar um þetta atriði fyrirliggja ekki. Aðiljayfirheyrsla og vitna- leiðslur hafa farið fram um þetta atriði. Stefndur heldur eigi þvi fram, að stefnandinn hafi sagt sér, að þetta væri óafturkræf fyrir- framgreiðsla, en hann segir, að um þetta hafi eigi verið talað, en hann: hafi gengið út frá þessu sem sjálfsögðu. Sínum málstað til stuðnings segir hann, að samkvæmt lögum og reglum sildarútvegs- 56 nefndar hafi verið óheimilt að flytja sild þessa út, nema lásmarks- verð væri raunverulega greitt eða endanlega tryggt. Í þessu sam- bandi vísar hann í vottorð frá varaformanni sildarútvegsnefndar á réttarskjali 37. Stefnandinn gerir aftur lítið úr þessu vottorði, en hann hefur lagt fram vottorð í réttarskjali 40, um að síldin hati að öllu leyti átt að seljast á ábyrgð og kostnað stefnda. Vottorðinu er mótmælt vegna skyldleika vottorðsgefanda við konu Ásgeirs Péturssonar. Í 3. lagi heldur stefndur því fram, að sannanir séu eigi fyrir því, að ekki hafi fengizt meira fyrir síldina en greindar kr. 7.50, enda sé annað veifið sagt að sænskur maður hafi keypt sildina, en hitt veifið Sagt, að hún hafi verið sendt til Póllands. Í 4. lagi mótmælir stefndur staðhæfingu stefnandans um, að síldin hafi verið súr. Stefnandinn hefur stutt Þessa staðhæfingu sina með því áð leggja fram vottorð sænskra manna, sem segjast hafa skoðað sildina, er hún kom til Svíþjóðar. Eitt af þessum vott- orðum er frá Pontus Nilsson, og er því mótmælt af stefnda af því Pontus Nilsson hafi svo mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Þá er vottorð frá Wallström. Hann man ekki nákvæmlega eftir sild- inni, en segist þó muna, að hún hafi verið verri en hin síldin, sem hann skoðaði. Stefndur hefur nú fullyrt, að Wallström, er hann var heima á Íslandi, hafi viljað kaupa þessa síld, en Wallström man ekki heldur eftir, að hann hafi skoðað þess síld í Hrísey, og er það þó borið af einu vitni. Þessum vitnisburði er mótmæli. Þá hafa Ahlner og Bloom borið, að síldin hafi verið slæm. En vitnisburðum þeim er mótmælt, vegna þess að þeir hafi hagsmuna að gæta sem eigendur í firmanu James Anderson. Enn hefur Persson, sem oft er skipstjóri á skipum James Anders- son, borið, að sildin hafi verið slæm, en vitnisburði hans er einnig mótmælt, þar sem hann hafi þýðingu fyrir hagsmuni „firmans“ James Andersson. Ofangreindir Svíar hafa staðfest framburð sinn fyrir rétti í Svíþjóð. Þá hefur stefndur hins vegar lagt fram vottorð frá Stefáni Stefánssyni um að sildin, sem var flutt út, hafi verið söltuð með fullkomnum saltskammti og hafi verið viðhaldið með saltpækli, neðan hún lá á stöðinni, og hún hafi verið góð og óskemmd vara, er hún var flutt út. Þá er vottorð frá Árna Valdemarssyni um að hann hafi litið niður í 2 tunnur, áður en síldin var flutt út, og hafi þær verið góðar. Í vitnaframburði þessara manna fyrir rétt- inum upplýstist, að Stefán Stefánsson var eigandi söltunarstöðv- árinnar í Hrísey árið 1936. Þá segir hann einnig, að hann hafi heyrt sagt, að sild sú, sem C. D. Tulinius hafi saltað árið 1938 á Hriseyjarstöðinni, hafi verið skemmd, og sama segir Árni Valde- marsson enn ákveðnara. Þá liggja fyrir vottorð í málinu frá Gunn- ari Pálssyni, réttarskj. 44. Segir hann, eins og vikið er að áður, ð/ að hann hafi verið við, er Wallström skoðaði sild Jörundar, og var hann þá viðstaddur sem sildarmatsmaður. Voru slegnar upp g til 14 tunnur, og reyndist síldin í þeim öllum góð og óskemmd vara. Wallström lýsti yfir við hann, að sildin væri góð, og Jör- undur sagði honum síðar, að Wallström hefði falað sildina. Þá liggur fyrir vottorð frá Þorvaldi Baldvinssyni á sama skjali. Segir hann, að sér hafi verið kunnugt um, að sildarparti, sem stefndi hafi átt, hafi verið skoðað skömmu áður en það fór og var þá góð og óskemmd vara. Umboðsmaður stefnanda hefur mótmælt þessum 2 vottorðum að efni til. Tekur hann fram, að Gunnar hafi verið sildarmatsmaður, og það skipti litlu máli, þó hann hafi viljað láta líta svo út, að síldin hafi verið góð vara, og enn tekur hann fram, að Gunnar sé systursonur stefnds. Að því er fyrstu sýknukröfu stefnds snertir litur rétturinn svo á: Pontus Nilsson og Ásgeir Pétursson hafa gefið út skulda- viðurkenningu til C. James Andersson, sbr. réttarskjal 28, 6. bl.. fyrir 60 þúsundum, en C. James Andersson hefur opnað banka- reikning á Íslandi á nafn Ásgeirs Péturssonar fyrir þessari upp- hæð varðandi parti af iíslenzkri síld, Íslands síld, 2000 tunnur magadregin, lítið söltuð — láttsaltad — norðlenzk netasild, en sild þessa hefur herra Pontus Nilsson skoðað. Sem tryggingu fyrir skuld þessari veðsetja þeir Pontus Nilsson og Ásgeir ofan- nefnt parti, eftir að það er komið hingað í vörugeymsluhús C. James Andersson Smögen. Hér er bankareikningur opnaður á nafn Ásgeirs Péturssonar, en ekki á nafn Ásgeirs Péturssonar é£ Co. Ásgeir Pétursson á Co. hafa heldur eigi gefið út neina skuldaviðurkenningu fyrir þessari upphæð. Framangreind skuldaviðurkenning er dags. 16. okt. 1936, og virðast þessir pening- ar hafa verið notaðir í sildargreiðsluna. Vottorð liggur fyrir í málinu dags. 23. jan. 1939 svohljóðandi: Undirritaðir votta hér með, að rembours sá, sem veittur var af firmanu C. James Andersson, Smögen, á reikning h/f Ásgeir Pét- ursson á Co. á haustinu 1936, fyrir sild úr e/s Heklu, var aðeins fyrirframgreiðsla, og var h/f Ásgeir Pétursson á Co skuldbundið til að endurgreiða, ef salan og kostnaður hrykki ekki fyrir rembours- upphæðinni. Vottorð þetta hefur Pontus Nilsson undirritað fyrir Aktiebolaget Pontus Nilsson, og enn hefur James Andersson undir- ritað það. Markið með yfirlýsingu þessari sýnist hafa verið að votta, að fyrirframgreiðslan fyrir síldina hafi verið afturkræf, en þar sem vísað er í rembours, sem veittur var af firmanu haustið 1936, þá virðist svo sem ekki geti verið að ræða um annan „rem- bours“ en þann, sem opnaður. var fyrir Ásgeir Pétursson 1936, og virðist sem að misskilningur ráði því, að vísað er í rembours, sem opnaður hafi verið fyrir Ásgeir Pétursson á Co. að minnsta kosti virðist svo sem þessi yfirlýsing geti engu breytt upphaflega 58 „temboursinum“, sem var á nafn Ásgeirs Péturssonar. Ásgeir Peét- ursson £ Co. hafa lýst yfir, að þessi rembours væri greiddur 1938, réttarskj. 38. Þegar búið var að skila James Andersson andvirði hinnar seldu síldar, þá var samkvæmt réttarskjali 3 ógreiddar kr. 14273.77. Samkvæmt athugasemd á réttarskjali 12 frá Pontus Nils- son f. h. Aktiebolaget Pontus Nilsson segir, að Ásgeir Pétursson £ Co. hafi greitt kr. 7586.00 af framangreindri upphæð og gefið út skuldabréf fyrir eftirstöðvunum. Þetta skuldabréf hefur eigi verið lagt fram, og það sést eigi, hverjum skuldabréfið hefur verið gefið, og heldur eigi sést kvittun frá C. James Andersson fyrir framan- greindum kr. 7586.00. Þannig virðist vanta kvittun frá C. James Andersson fyrir kr. 14273.77. Samkvæmt skuldaviðurkenningunai Írá 1936, þá virðist svo sem Það sé Ásgeir Pétursson og Pontus Nilsson, sem séu í ábyrgð fyrir þessari upphæð, en ekki Ásgeir Pétursson £ Co. Samkvæmt bessu verður ekki séð, að Ásgeir Pét- ursson £ Co. séu réttir aðiljar í þessu máli, en þó svo mætti líta á, að með yfirlýsingunni, sem framkomin væri (svo) í málinu, að Ásgeir Pétursson £ Co. væru búnir að taka að sér „remboursinn“, sem stofnaður var á nafn Ásgeirs Péturssonar, þá hefur Ásgeir Pétursson £ Co. ekki sannað, að þeir væru búnir að greiða eftir- stöðvarnar af remboursinum, kr. 14273.77, en ef svo bæri að líta á, að þeir hefðu aðeins verið umboðsmenn og milligöngumenn milli C. James Andersson og stefnds og annarra, sem sild áttu í farminum, þá gæti farið svo, að þó stefndi greiddi stefnanda hina umstefndu upphæð, og ef t. d. Ásgeir Pétursson £ Co. yrði gjald- brota og C. James Andersson því eigi fengi skuld sína greidda hjá þeim, að hann gerði kröfu til umbjóðandanna, þannig að þeir með því að greiða Ásgeir Péturssyni £ Co. væri eigi vissir um að losna við skuldina. Samkvæmt þessu virðist mega sýkna stefndu vegna aðildar- vöntunar stefnanda af öllum kröfum stefnanda, en samkvæmt þessari niðurstöðu þykir eigi ástæða til að fara nánar inn á önnur atriði málsins. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Jörundur Jörundsson, útgerðarmaður í Hrísey, á að vera sýkn af kröfu stefnandans, Ásgeirs Péturssonar f. h. Ásgeirs Péturssonar á Co. Málskostnaður fellur niður. 59 Föstudaginn 13. febrúar 1942. Nr. 96/1941. Valdstjórnin (Lárus Fjeldsted) Segn Eyþóri Hallssyni (Kristján Guðlaugsson). Skipstjóra dæmd refsing fyrir brot á reglum um talstöðvar í skipum. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða dóm hefur upp kveðið Hannes Guðmunds- son, fulltrúi bæjarfógetans á Siglufirði. Kærða var vítalaust, eins og á stóð, að rjúfa innsigli tal- stöðvar sinnar þann 7. júní s. 1, en honum bar að geta í dag- bók skipsins um rof innsiglisins og ástæðunnar til þess. Enn- fremur átti kærði að snúa sér til viðkomandi opinbers starfs- manns í Vestmannaeyjum og veita honum kost á að inn- sigla aftur talstöðina, ef þurfa þætti. Brot kærða varða við 1. gr. reglugerðar nr. 36/1941 sérreglur nr 37/1941 og Í. gr. 2. mgr. reglugerðar nr. 200/1940, en refsingu ber að ákveða samkvæmt 4. gr. síðast nefndrar reglugerðar, sbr. 7. gr. bráðabirgðalaga nr. 119/1940. Brot þau, er kærði er nú sótt- ur til sakar fyrir, voru drýgð áður en hann játaðist undir 200 króna sekt þá, er í héraðsdómi greinir, og ber því sam- kvæmt 78. gr. hegningarlaga nr. 19/ 1940 að dæma kærða Í hegningarauka, er þykir hæfilega ákveðinn 200 króna sekt í rikissjóð, er afplánist með 8 daga varðhaldi, ef hún greið- ist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar eru staðfest. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, 120 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Eyþór Hallsson, greiði 200 króna sekt í ríkis- sjóð, og afplánist sektin með 8 daga varðhaldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 60 Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar eru staðfest. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmann- anna Lárusar Fjeldsteds og Kristjáns Guðlaugssonar, 120 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Siglufjarðar 8. október 1941. Kærður, Eyþór Hallsson, er skipstjóri á v/s Richard ÍS 546. Hann er kominn á lögaldur sakamanna og hefur engri ákæru né refsingu sætt nema 200 kr. sekt fyrir að hafa síðastliðið sumar brotið reglur 199/1940 með því að minnast á veður í samtölum frá talstöð skipsins við önnur skip. Mál þetta er höfðað gegn kærðum fyrir að hafa brotið reglur 199/1940, reglugerð 200/1940 og sérreglur 37/1941. Með því að hafa brotið innsigli talstöðvar skips síns án þess að bóka um það í dágbók skipsins og með Því að senda gegnum talstöðina heilla- skeyti til fulltrúaráðs sjómannadagsins. Kærður hefur verið í Englandssiglingum á skipi sínu og við strendur Íslands. 7. júní s. 1. brotnaði „kúlulega“ í stýrisvél skips- ins. En um kvöldið þenna dag, 10 mínútum áður en Vestmanna- evjastöðin fór út, rauf kærður innsigli talstöðvar sinnar til þess að reyna að ná sambandi við Vestmannaeyjar og láta vita af sér, en sambandið náðist ekki, en ekkert bókaði kærður um þetta í dagbók skipsins svo sem eðlilegt hefði verið. Kærður telur sig hafa verið staddan í neyð, er kúlulega brotnaði í stýrisvélinni, því að þótt hann reyndi og honum tækist að nokkru að nota stýrisvélina áfram til þess að stýra skipinu til lands, hafi þó verið hætta á, að stýrisvélin með þessu gæti mölbrotnað á hverri stundu, jafnvel í hinu góða veðri, fyrir að reyna svona á vélina, hálf- bilaða, auk þess sem veður hefði getað versnað, og hann teldi þá mikla hættu á, að hann hefði ekki getað komizt að landi Ljálparlaust. Hann hafi ekki heldur rofið innsiglun talstöðvar fvrr en rétt áður en Vestmannaeyjar áttu, að fara út, en þær komu ekki aftur inn fyrr en eftir hádegi næsta dag. Hann hafi þá verið um 100 sjómílur frá Vestmannaeyjum, og þar sem talstöð hans var léleg, dró hann ekki til annarra fjarlægra stöðva í landi. Taldi hann það óforsvaranlegt af sér gagnvart skipshöfn og skipi að reyna ekki að nota tækifærið og láta vita af sér, þar sem nóttin fór í hönd, en ekkert nýtt samband var hægt að fá við land, og veður gat versnað, þótt svo færi, að veðrið héldist ágætt allan 61 tímann, og skipið náði heilu og höldnu i Vestmannaeyjar næsta morgun. Þar kveðst kærður hafa sagt brezkum eftirlitsmanni, er kom um borð, er skipið fékk afgreiðslu þar, frá því, að hann hefði brotið innsigli talstöðvar sinnar af framangreindum ástæðum og hann ekkert við þetta haft að athuga og Bretinn líka talið, að nú mætti kærður nota talstöðina innan lands og kærður tekið það eins og hún væri löglega leyst úr innsiglan af hlutaðeigandi eftir- litsmanni til innanlands notkunar. Um afskipti kærðs og Englendingsins hafa engar frekari upp- lýsingar fengizt, en í augum uppi er, að eitthvað slíkt eftirlit hefur bó hlotið að vera Í Vestmannaeyjum, sem gerir það sennilegt, að eftirlitsmaðurinn hafi komið um borð og ekki fundið það at- hugavert eins og á stóð, að innsiglið var rofið. Kærður heldur svo ur Vestmannaeyjum sama dag, en á leiðinni þaðan sendir hann þenna sama dag gegnum talstöð sina svo hljóðandi skeyti, sem bókað er í dagbók skipsins: „Sjómannadagsráðið Reykjavík. Heillarik framtíð og samstarf. Skipverjar Richard.“ 10. s. m. kom skipið svo til Ísafjarðar og talstöðin var innsigluð af starfsmanni Landssímans svo sem vera bar. Að kærður hafi ekki bókað í dag- bók skipsins, að hann rauf innsigli talstöðvar og af hvaða ástæð- um, telur kærður hafi verið af því, að hann taldi, að slíkt væri eigi skylt að lögum, og hafi hann styrkzt í þeirri skoðun við að starfsmenn Landssímans á Ísafirði hafi ekki bókað í dagbók skips- ins síðan 23. marz s. l., þótt þeir innsigluðu eða leystu talstöð hans undan innsiglan, og krefst kærður sem vægastrar refsingar, enda kveðst kærður ekki hafa notað talstöð skipsins frá því að hann að kveldi þ. 7. júní rauf innsiglunina og þangað til 10. s. m., er talstöðin var innsigluð á Ísafirði, nema um kvöldið þ. 7. til að reyna að fá samband við Vestmannaeyjar og þ. 8. s. m. til þess að senda umrætt skeyti (eða orðsendingu), eftir að hann hafði „inn- klarerað“ í Vestmannaeyjum, og taldi kærður talstöðina löglega ópnaða til löglegrar notkunar við siglingar skipsins við strendur landsins. Það verður nú að telja, að kærður hafi haft fulla og réttmæta ástæðu til þess að rjúfa innsiglun talstöðvar sinnar eins og á stóð. Að vísu hefði hann sem gætinn skipstjóri til þess að hafa sem Þbegztar sannanir fyrir hendi og aðgengilegar við fyrstu sýn átt að bóka í dagbók skipsins ástæðuna fyrir rofi innsiglisins, en úr því að við lögregluréttarrannsókn málsins hefur sannazt með vitnisburðum skipshafnar, hver ástæðan var, og að hún verður að teljast nægileg, verður ekki heimilt að refsa kærðum fyrir rof inn- siglisins. Hitt kemur þá til athugunar, hvort eigi að refsa honum fyrir að hafa ekki bókað ástæðuna fyrir að hafa rofið innsiglun talstöðvarinnar. Ákvæði síðustu mgr. 1. gr. reglugerðar frá 28. des. 1940: „sá er 62 leysir stöð úr innsiglun“ o. s. frv., verður sambandsins vegna að teljast aðeins eiga við þá opinberu starfsmenn, er „leysa“ stöð úr innsiglun. Þá væri heldur ástæða til þess að telja sérreglur 37/1941 eiga hér við per analogiam. En hér kemur tvennt til greina, Þegar um sérreglur er að ræða, er lögjöfnun oftast varasöm. Það er yfir- leitt eðli sérreglna að eiga aðeins við undantekningar þær, er sér- reglurnar snúast um, og dómaranum þá óheimilt að nota þær þar fyrir utan. Það er og eigi fjarri sanni að álita, að enn minni hætta sé á, að talstöðin verði misnotuð, þegar skipstjóri rýfur innsigl- unina af því að hann telur skip sitt í hættu — þá mun venjulega hugsað um það eitt, að komast úr hættunni —, en þegar hann rýf- ur innsiglun í þeim 3 tilfellum, er sérreglur 37/1941 greina, en þótt svo væri álitið, að heimfæra mætti sérreglur 37/1941 til þess að skip það er í neyð, er innsiglun talstöðva hefur verið rofin á, þá ber að sama brunni, að eigi er hægt að refsa þeim seka, því að refsiákvæði vantar við þær sérreglur. Er eigi hægt að hnekkja þessu með því að vísa til refsiákvæða reglugerðar 200/1940, því að 3. gr. reglugerðarinnar heimilar að vísu, að settar verði reglur sem þær, er sérreglur 37/1941 greina, og refsingu fyrir brot á þeim, en þessa heimild hafa útgefendur sérreglnanna 37/1941 eigi notað, og sjálf reglugerðin hefur eigi að innihalda reglur eins og sérregl- ur 37/1940, og verður reglugerðin 200/1940 þá eigi talin taka til Þessa atriðis. Verður því að sýkna kærðan af kröfum valdstjórn- arinnar um refsingu fyrir að hafa rofið talstöð skipsins úr inn- siglun og af kröfum um refsingu fyrir brot á sérreglum 37/1941. Hins vegar ber að athuga, hvort kærður hafi framið refsivert athæfi með því að senda 8. júní s. 1. áminnzt skeyti eða orðsend- ingu í gegnum talstöð sína, þótt telja verði, að hún hafi verið lög- lega opin (þ. e. a. s. að innsiglisrofið hafi verið lögmætt eins og á stóð og löglegt að hafa hana áfram opna, meðan skipið væri í sig!- ingum við land). Það mun nú yfirleitt oft hafa verið óátalið, að menn á skipum með talstöðvar töluðu litilfjörlega saman um óvið- komandi hluti, sem ekki „varða beinlínis fiskveiðarnar“, ef ekkert hefur verið gefið í skyn um veður eða aðrar „hættulegar“ upplýs- ingar. Og vist er það hart fyrir sjómannastéttina að mega ekki á stéttarhátiðardegi eins og 8. júní, sjómannadeginum, í orðsending- um gegnum talstöðvar árna stéttinni heilla. En samt er það svo, að slíkt varð kærðum óleyfilegt. Menn á isl. skipum við strendur landsins mega ekki tala saman um annað en þau efni, sem „varða beinlínis fiskiveiðarnar“, sbr. reglur 199/1940, 4. lið, og reglu- gerð 200/1940, síðustu mgr. 2. liðs 1. gr., og um neyðarástand skipa eða til að vara önnur skip við hættu eða til þess að hjálpa Þeim. Verður því að telja, að kærður hafi brotið síðastnefnd ákvæði {reglur 199/1940, 4. lið, og reglugerð 200/1940, síðustu mgr. 2. liðs 63 1. gr.) með þvi að láta fara Í gegnum talstöð á skipi sinu fyrr- greinda orðsendingu til sjómannadagsráðsins. Það er og auðsætt af tilgangi allra slíkra reglna, að hættuminnst sé og nauðsynlegt til þess að þær komi að sem mestum notum, að samtöl eigi sér ekki stað nema sem allra minnst og þá aðeins þau sérstaklega leyfðu. það sé t. d. ekki nóg til sýknu að tala ekki um veðrið eða gefa ekki aðrar hættulegar upplýsingar, en rabba saman um hitt og þetta, sem snerta ekkert fiskveiðarnar eða neyð skipa eða hjálp til þeirra í neyð eða aðvörun til þeirra í hættu. Þykir rétt, að sekt sú, er kærður hafi til unnið fyrir brot þetta, hæfilega ákveðin 100 kr., er renni í ríkissjóð. Ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa, komi í stað sektarinnar 4 daga varðhald. Auk þess greiði kærður skipuðum talsmanni sínum, Jóni Sig- urðssyni lögfræðing, 30 kr. í málsvarnarlaun. Svo greiði og kærð- ur allan kostnað, er löglega leiðir af sök þessari. Rekstur máls þessa hefur verið vítalaus. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Eyþór Hallsson skipstjóri, Siglufirði, sæti 100 kr. sekt í ríkissjóð, en til vara 4 daga varðhaldi, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Svo greiði og stefndur talsmanni sínum, Jóni Sigurðssyni lög- fræðing, Siglufirði, 30 kr. í málsvarnarlaun og allan löglegan sakarkostnað. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. Miðvikudaginn 18. febrúar 1942. Nr. 65/1941. Bæjarsjóður Siglufjarðar (Einar B. Guðmundsson) gegn H/f Nirði (Sveinbjörn Jónsson). Lögtaksmál. Dómur hæstaréttar. Fógetaúrskurðinn hefur uppkveðið Jón Sigurðsson, full- trúi bæjarfógeta á Siglufirði. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 26. ágúst 1941. hefur krafizt þess, að fógetaúrskurð- urinn verði úr gildi felldur og að lagt verði fyrir fógetann 64 að framkvæma lögtak Það hjá stefnda, sem krafizt var. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar af stefnda fyrir báð- um dómum samkvæmt mati hæstaréttar. Stef ndi hefur kraf- izt staðfestingar á fógetaúrskurðinum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Áfrýjandi hefur ekki sannað gegn mótmælum stefnda, að stefndi hafi haft skrifstofu opna eða starfsmenn í þjón- ustu sinni á Siglufirði lengri tíma en í úrskurðinum greinir, enda virðist það engu breyta um útsvarsskyldu stefnda í máli þessu, þótt hann hafi átt fasteign þar og notað hana til atvinnurekstrar síns á Siglufirði. Með þessari athuga- semd þykir mega staðfesta fógetaúrskurðinn. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma áfrýjanda að greiða stefnda 400 krónur upp í málskostnað fyrir báð- um dómum. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður skal vera óraskaður. Áfrýjandi, Bæjarsjóður Siglufjarðar, greiði stefnda, H/f Nirði á Akureyri, samtals 400 krónur í málskostn- að:að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Siglufjarðar 7. ágúst 1941. Við aukaniðurjöfnun útsvara í Siglufirði árið 1940 var h/f Nirði gert að greiða í útsvar til Siglufjarðarkaupstaðar kr. 3000.00. Krefst gerðarbeiðandi þess, að lögtak fari nú fram til greiðslu út- svars þessa auk dráttarvaxta og kostnaðar við gerð þessa. Rök- styður gerðarbeiðandi þessa kröfu sína með því, að atvinnurekstur gerðarþola hér á Siglufirði falli samkvæmt útsvarslögunum undir alið 8. gr. þeirra laga sem heimilisfastur atvinnurekstur hér á Siglufirði og sé því lögum samkvæmt útsvarsskyldur hér. Segir gerðarbeiðandi, að gerðarþoli eigi að vísu lögheimili á Akureyri, en atvinnurekstur hans, sem er sildarverkun, hljóti þó að vera heimilisfastur hér, enda hafi félagið opna skrifstofu hér mikinn hluta ársins og fastan starfsmann hér allt árið. Krefst gerðarbeið- andi á forsendum þessum, að lögtakið fari fram. Hins vegar hefur gerðarþoli mótmælt framgangi gerðarinnar og bent á það, að strax og honum varð álagningin kunn, hafi hann kært hana sem ólögmæta. H/f Njörður hafi lögheimili á Akureyri og eigi þar að greiða útsvar skv. 8. gr., 1. mgr., sbr. 2. mgr. út- 65 svarslaganna, enda hafi verið á hann lagt útsvar þar árið 1940. Atvinnurekstur hans hér á Siglufirði sé eigi þess eðlis, að hann megi telja heimilisfastan á Siglufirði, og sé þvi álagningin ólögmæt og hann eigi útsvarsskyldur hér. Það er nú viðurkennt af báðum aðiljum, að atvinnurekstur gerðarþola hér á Siglufirði sé verkun síldar. Samkvæmt eðli sinu er sá atvinnurekstur eigi rekinn lengur en í mesta lagi 3—4 mán- uði ársins. Í sambandi við þenna atvinnurekstur hefur gerðarþoli opna skrifstofu hér yfir sildartimann. Þá er það og viðurkennt af verðarbeiðanda, að gerðarþolandi hafi lögheimili á Akureyri. Af þessum forsendum sýnist eigi verða ráðið það, að skilyrði séu fyrir hendi til þess að víkja frá aðalreglu 8. gr., 1. mgr. sbr. fyrri hluta 2. mgr. sömu gr. útsvarslaganna um útsvarsskyldu einstak- linga og félaga, enda telur fógetarétturinn það rétt, að atvinnu- rekstur gerðarþola hér á Siglufirði sé eigi þess eðlis, að hann verði heimfærður undir alið 8. gr. útsvarslaganna né heldur aðra staf- líði þeirrar greinar um undantekningarákvæði frá hinni almennu reglu 8. gr. útsvarslaganna um útsvarsskyldu. Fyrir því telur rétturinn rétt vera, að hin umbeðna lögtaks- gerð skuli eigi ná fram að ganga. Fyrir því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð skal eigi ná fram að ganga. Föstudaginn 20. febrúar 1942. Nr. 37/1941. Kaupfélag Eyfirðinga (Sveinbjörn Jónsson) gegn Hríseyjarhreppi (Einar B. Guðmundsson). Um skattgreiðslu samvinnufélags til sveitarfélags. Ómerk- ing. Dómur hæstaréttar. Meðferð máls þessa í héraði hefur farið mjög aflaga og lögum andstætt. Í stað þess að ákveða málflutning munnleg- an eða skriflegan samkvæmt 109. gr. laga nr. 85/1936 og veita málflytjendum sameiginlegan frest til gagnasöfnunar samkvæmt 110. gr. sömu laga, hefur dómari látið það við- gangast, að málflytjendur fengju fresti og framhaldsfresti á vixl og skiptust á skriflegum svo nefndum „greinar- 5 66 gerðum“. 12 alls, auk bókana og skriflegra greinargerða aðilja sjálfra, sem í raun og veru einar veita, auk mats- gerða og vitnisburða, fræðslu um staðreyndir málsins, að svo miklu leyti sem eigi skortir fræðslu um þær. Að lokum er svo eftir allt þetta ákveðinn munnlegur málflutningur 3. des. 1940, sem fram fór 14. s. m. Dómur var loks kveð- inn upp 31. janúar 1941, eða fullum hálfum öðrum mánuði eftir hinn munnlega málflutning og dómtöku málsins. Með þessum drætti á dómsuppsögn hefur héraðsdómari freklega brotið fyrirmæli 191. gr. laga nr. 85/1936, og getur munn- legur málflutningur ekki komið að því gagni, sem til er ætlazt, ef dómsuppsaga dregst svo lengi. Ber harðlega að vita héraðsdómara, Sigurð bæjarfógeta Eggerz, fyrir dóm- glöp þessi, og lögfræðingana Jón Sveinsson og Friðrik Magnússon, sem einnig bera ábyrgð á hinum aflaga mál- flutningi, og að ómerkja dóm og málsmeðferð frá og með þinghaldi 15. april 1940 og skylda dómarann til að taka málið til löglegrar meðferðar og dómsuppsögu af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Meðferð máls þessa í héraði frá og með þinghaldi 15. apríl 1940 og héraðsdómur eiga að vera ómerk, og ber héraðsdómara að taka málið upp af nýju til lög- legri meðferðar og dómsuppsögu. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Dómur bæjarþings Akureyrar 31. jan. 1941. Mál þetta hefur höfðað Oddur Ágústsson gjaldkeri Hriíseyjar- hrepps fyrir hönd hreppsins með stefnu dags. 27. maí 1940 fyrir bæjarþingi Akureyrar gegn stjórn Kaupfélags Eyfirðinga, þeim alþingismanni Einari Árnasyni, Eyrarlandi, alþingismanni Bern- harð Stefánssyni, ritstjóra Ingimar Eydal, kennara Kristjáni Sig- urðssyni, öllum til heimilis Akureyri og bónda Þórarni Kr. Eld- járn, Tjörn, til þess að fá þá dæmda fyrir hönd félagsins til að greiða kr. 1218.39 aura ásamt 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1940 til greiðsludags. Enn fremur krefst stefnandinn málskostnaðar, og er hann samkvæmt fram lögðum reikningi gerður kr. 272.40, en við 67 hann bætist svo á seinna stigi málskostnaður kr. 30.00 og þóknun til vitnis kr. 54.00, eða samtals kr. 356.40. Kröfurnar eru á réttarskjali 2 og eru fyrir samvinnuskatt á eftirtöldum húseignum í Hrísey: 1. Rafstöðin 1936-—1938 .....0000000 00. 00... kr. 720.00 9. Fiskhús 1985— 1938 .....0.00000 0000. . nn -— 167.36 3. Gamla hús 1935—1937 .....0.000. 00.00.0000. —- 120.00 4. Kolaskúr Hreins Pálssonar 1935—1936 .......- — 30.00 5. Brauðbúð Baldvins Bergssonar 1936—1937 .... — 20.00 eða samtals kr. 1047.36 ásamt 6% vöxtum, sem reiknaðir eru um mismunandi tíma til Í. jan. 1940, eða samtals kr. 171.03 og er þannig hin umstefnda upp- hæð kr. 1047.36 plus 171.03, eða samtals kr. 1218.39. Stefndi hefur mótmælt 1. liðnum algerlega fyrir þá sök. að í samningnum á réttarskj. 10 sé svo ákveðið, að starfsemin sé útsvarsfrí gegn því að hreppurinn fái ókeypis rafmagn til götulýsingar o. fl. Stefn- andinn segir aftur, að rétt sé, að rafmagnsstöðin sé útsvarsfrí, en hins vegar sé hvergi áskilið, að hún eigi að vera laus við greiðslu samvinnuskatts. Út af þessum 1. lið rís og annar ágrein- ingur. Stefndi, segir, að rafmagnsstöðin og frystihúsið sé Í sama húsi, en auðvitað sé aðeins nokkur hluti hússins rafmagnsstöð. Dómkvaddir matsmenn hafa á réttarskj. 25 komizt að þeirri niður- stöðu, að sjálf rafmagnsstöðin væri 2000 kr. að fasteignamati, en hver frystihússklefi 3000 kr. að fasteignamati, eða allt húsið 8009 kr. að fasteignamati, og er sú upphæð rétt, en ekki kr. 9000.00, sem nefnd hefur verið í skjölum málsins. Þá hefur risið mikill ágreiningur um, hve mikil notkun frystihúsklefanna hefur verið á árunum 1935—-1938. Hinir dómkvöddu menn hafa eftir upplýsingum, sem þeir hafa fengið, talið, að frystihúsið hafi verið í notkun 1935— 1936, en hvort það hafi verið báðir klefarnir eða annar þeirra, geta þeir ekki sagt. Um notkun hússins 1937 og 1938 hafa þeir enga vitn- eskju. Íshússtjórinn hefur verið leiddur sem vitni. Bar hann fyrst, uð húsið hefði verið starfrækt á árunum 1935— 1938, aðeins } mánaðartíma árið 1935, en er hann átti að staðfesta vitnisburð sinn, bað hann um frest til að íhuga minnisbækur sinar í Hrísey. Því næst breytti hann vitnisburðinum á þá leið, að frystihúsið hefði verið lengur í gangi en hann hefði sagt, en hvort það hafi verið í gangi allt árið 1935, getur hann eigi sagt. Árið 1936, segir hann, að frystihúsið hafi einnig verið í gangi, en hve lengi, getur hann eigi sagt. Hann getur ekkert sagt um notkun hússins 1937 — 1938. Stefndi hefur við athugun á bókum sínum viðurkennt, að húsið hafi verið dálitið notað 1935 og 1936. Aftur á móti sýnir hann notarialvottorð, réttarskjal 43, um að í bókum kaupfélags- 68 ins ótölusettum og ólöggiltum um eiginr. 1937 og kaupfélög og eiginr. reikninga 1938 sé ekki neitt tilfært um rekstur félagsins á þessum árum. Stefnandinn hefur krafizt, að það yrði látið koma undir eiði annaðhvort kaupfélagsstjórans í Hrísey eða fram- kvæmdarstjóra kaupfélagsins, hver notkun hússins hafi verið. Um skatt af fiskhúsinu er enginn ágreiningur annar en að stefn- andinn segir, að það hafi verið notað í 4 ár, en stefndur 3 ár, enda segi innrétting fiskikompunnar til um það. Stefnandinn heldur aftur fram, að húsið hafi allt verið notað áður en fiskikompan var innréttuð. Að því er Gamla húsið snertir er ágreiningur aðeins um, hvort reikna eigi skattinn samkvæmt kröfu stefnanda af % af fasteigna- verði hússins eða af %%. Matsmennirnir lita svo á, að % af hús- inu hafi verið notaðir. Að þvi er kolaskúrinn snertir hefur stefnandinn fært kröfu sína niður í kr. 30.00. Stefndi vill greiða kr. 15.00. Ágreining- urinn er um, hve lengi húsið hafi verið notað. Stefndur viður- kennir, að það hafi verið notað í 2 mán. Að því er brauðbúð Baldvins snertir. Stefnandinn segir, að 2 herbergi í húsinu hafi verið notuð í 2 mánuði og allt húsið hafi verið notað 1 vetur til geymslu. Stefndi segir, að 2 herbergi hafi verið notuð í kjallara hússins 1936 og í 3 mánuði 1937. Fyrsta ágreiningsatriðið í málinu er um bað, hvort stefndi sé yfirleitt skyldur til að greiða skatt af rafmagnsstöðinni. En þar sem i 7. gr. samningsins segir, að starfsemin sé útsvarsfrí, þá litur rétturinn svo á en skattfrelsið geti (sic) eigi náð lengra en orðin akveða. Þá er að öðru leyti aðalágreiningurinn um, hvernig beri að skýra ákvæði samvinnulaganna um skattinn. Ákvæðin eru engan veginn skýr, enda skattgrundvöllurinn í sjálfu sér ekki eðlilegur. Það virðist þó mjög óeðlilegt, að skatturinn sé rigskorðaður við þau hús, sem samvinnufélögin byggja eða leigja. Með því gæti farið svo, að lítið samvinnufélag í stóru húsi greiddi meiri skatt en stórt samvinnufélag í litlu húsi. Það virðist því eðlilegast að binda skattinn eingöngu við þau hús, sem notuð eru í Þarfir félagsins, og sé skatturinn greiddur af þeim húsum, sem telja verður að séu nauðsynlegir liðir í rekstri félagsins á hverju ári, enda sýni notk- un þeirra það. Hins vegar mundi það torvelda innheimtu skattsins óeðlilega, ef reikna ætti í daga eða tímatali notkunina. Samkvæmt þessu ber því stefnda að greiða skatt af rafmagnsstöðinni 2% af kr. 2000 í 4 ár eða 160 kr., en af frystihúsinu ber stefnda að greiða 2% af 6000 kr. í 2 ár, eða kr. 240.00, þar sem telja verður, að frystihúsið hafi verið nauðsynlegur liður í rekstri félagsins árin 69 1935— 1936, en aftur á móti á stefndi ekki að greiða skatt af frysti- húsinu 1937—1938, þar sem talin verður gild skýrsla stefnda um, að frystihúsið hafi ekki verið notað þessi ár, enda hefur sú skýrsla stuðning í bókum félagsins. Hins vegar þykir ekki rétt að láta þetta skattspursmál vera komið undir eiði stefnda. Að því er fiskhúsið snertir þykir rétt að reikna skattinn af því fyrir 3 ár, eða miðað við þann tima, sem fiskkompan var byggð, og verð- ur hann þá kr. 118.02. Að því er Gamla húsið snertir, þá hafa matsmennirnir talið, að notaðir hafi verið af þvi %, en krafan í stefnunni er fyrir % og verður ekki farið hærra og þykir því mega taka kröfu stefnand- ans, kr. 120.00, til greina. Að því er kolaskúrinn snertir ber að taka kröfu stefnandans til greina, kr. 30.00, enda virðist hann hafa verið nauðsynlegur Hður í rekstri félagsins í 2 ár. Af sömu ástæðu ber að taka kröfuna til greina um kr. 20.00 skatt af brauðbúð. Að því er kröfuna um 6% vexti til 1. jan. 1940 af framan- greindum upphæðum snertir, þá þykir eftir atvikum ekki ástæða til að heimta þá, enda leit stefndur svo á, að hann ætti ekki að greiða mikinn hluta af skattinum, en innheimtan hins vegar mjög litið vakandi. Þá hefur umboðsmaður stefnda gert kröfu til að stefnandinn yrði sektaður fyrir þessi ummæli: „Svona eru félagsmenn K. EF. A. bældir, að þeir þora ekki í sumum tilfellum að segja sannleik- ann.“ Þar sem ummæli þessi eru svo almenns eðlis, enda dregið úr þeim með hinum tilvitnuðu orðum: „í sumum tilfellum“, -þá þykir eftir atvikum ekki ástæða til að sekta stefnandann fyrir þau. Samkvæmt þessum úrslitum ber stefnda að greiða kr. 160.00 plus 240.00 plus 118.02 plus 120.00 plus kr. 30.00 plus kr. 20.00, eða samtals kr. 688:02, ásamt 6% ársvöxtum frá Í. jan. 1940. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 356.40. Því dæmist rétt vera: Stefndur í þessu máli, stjórn Kaupfélags Eyfirðinga, þeir alþm. Einar Árnason, alþm. Bernharð Stefánsson, ritstjóri Ingimar Eydal, kennari Kristján Sigurðsson, allir til heimilis Akureyri, og Þórarinn Kr. Eldjárn bóndi, Tjörn, greiði stefn- andanum, Oddi Ágústssyni í Hrísey fyrir hönd Hriseyjar- hrepps kr. 688.02 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1940. til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefnda kaupfélagsstjórn stefnandan- um kr. 356.40. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 70 Mánudaginn 23. febrúar 1942. Nr. 79/1941. Réttvísin og valdstjórnin gegn Bolla Eggertssyni. Framhaldsrannsókn f yrirskipuð. Úrskurður hæstaréttar. Áður en dómur verður á mál þetta lagður, þykir rétt, að ýtarlegri rannsókn fari fram um eftirtalin atriði. 1. Ákærði sjálfur svo og sameigendur hans að bifreið- inni, þeir Árni Friðriksson og Kristján Albertsson, skulu ýtarlega krafðir sagna um dæld þá, sem eftir slysið er talin hafa verið á hlif yfir vinstra framhjóli bifreiðarinnar. Eink- um skulu þeir um það spurðir, hvenær dældin hafi myndazt og hvert tilefni þess hafi verið. Enn fremur skal taka skýrslu af þeim Svafari Jóhannessyni, Snæbirni Þorleifssyni og Agn- ari Stefánssyni um sama efni. 2. Þar sem líkskoðun hefur eigi farið fram samkvæmt reglum nr. 24 frá 1936, ber að spyrja hjúkrunarkonu þá, er bjó um líkið, hvort hún hafi orðið vör áverka eða mars á líkinu, annars staðar en á höfði þess. 3. Ásgeir kaupmaður Matthíasson og kona hans, er Ingi- björg Björnsdóttir bjó hjá, þegar slysið varð, skulu um það spurð, hvort Ingibjörg þessi hafi Þann 1. des. 1940, áður en lögregluskýrsla var af henni tekin, skýrt þeim frá atburð- um í sambandi við slysið, og ef svo er, hvað Ingibjörg hafi sagt þeim því viðvíkjandi. Svo ber og að samprófa þau við nefnda Ingibjörgu Björnsdóttur, ef efni verða til. 4. Þeir Óskar Antonsson, Alfreð Júlíusson og Páll Hall- dórsson skulu spurðir að þvi, hvort þeir telji Konráð An- tonsson hafa gengið nær miðju vegarins en þeir. Svo ber rannsóknardómaranum að afla annarra þeirra skýrslna, sem framhaldsrannsókn þessi veitir efni til, og svo fljótt sem kostur er á. 71 Því úrskurðast: Rannsóknardómaranum ber að afla skýrslna eins og að framan segir, svo fljótt sem unnt er. Miðvikudaginn 25. febrúar 1942. Nr. 4/1942. Valdstjórnin (Einar Ásmundsson) gegn Guðmundi Ragnari Magnússyni . (Gústav A. Sveinsson). Ölvun. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna héraðsdómsins ber að stað- festa hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar er ákveð- inn 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar þess- arar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 100 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar er ákveðinn 4 vikur frá birt- ingu dóms þessa. Kærði, Guðmundur Ragnar Magnússon, greiði allan áfrýjunarkostnað sakar þessarar, þar á meðal málflutn- ingslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarmálflutningsmannanna Einars Ásmundssonar og Gústavs A. Sveinssonar, 100 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 24. sept. 1941. Ár 1941, miðvikudaginn 24. september, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í fangahúsinu við Skólavörðustig af fulltrúa sakadómara, Þórði Björnssyni, upp kveðinn dómur í mál- 72 inu nr. 2777/1941: Valdstjórnin gegn Guðmundi Ragnari Magnús- syni. Mál þetta, sem dómtekið var í sær, er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað segn Guðmundi Ragnari Magnússyni, sjómanni, til heim- ilis í Kirkjustræti 2 hér í bænum, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 1935 og lögreglusamþykkt Reykjavíkur nr. 2 1930. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 19. sept- ember 1899, og hefur, svo kunnugt sé, sætt eftir töldum kærum og refsingum: 1920 1% Sætt, sekt 50 kr. fyrir ölvun á almannafæri. 1921 1% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. 1922 % Sætt, sekt 60 kr. fyrir sama. 1932 254) Sætt, sekt 60 kr. fyrir sama og fyrir mótþróa við lögr. — *%,1 Sætt, sekt 50 kr. fyrir ölvun á almannafæri. — Í%2 Sætt, sekt 80 kr. fyrir sama. — ?%s Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — #%2 Sætt, sekt 200 kr. fyrir ölvun og vinnnautn á veitinga- húsi. 1933 2% Sætt, sekt 50 kr. fyrir ölvun á almannafæri. — 1%, Sætt, sekt 100 kr. fyrar sama. — !% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — !% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — 1% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — *% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. 136 Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — 1% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — *% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. %1 Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — 1 — *%, Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — “Ms Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. 1934 % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — ?% Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — *% Sætt, sekt 50 kr. fyrir ölvun og óhlýðni við lögr. — #?% Sætt, sekt 50 kr. fyrir ölvun á almannafæri. — *ð Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — % Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. — % Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 40 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 5. og 16. gr. sbr. 36. gr. áfengislaganna, 3. og 7. sbr. 96. gr. lögreglusam- bykktar Reykjavíkur og 101. gr. alm. hegningarlaga frá 1869. Áfrýjað. Staðfest í hæsta rétti 1%, 1934. þm Ss eð ot a > J 184 2 202 154 25 2 2% % % 1% 2% 2 1% 236 941 1%, 184, 1%2 11% 186 2% 1% 54 1%0 2%0 13 1 %2 2%2 Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Kærður fyrir ölvun. Ekki talin ástæða til málshöfðunar. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Kærður fyrir ölvun innan húss. Látið falla niður. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt sekt 50 kr. 50 kr. 75 kr. 50 kr. 50 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir 73 ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. . fyrir sama. „25 kr 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. 100 kr. fyrir sama. 25 kr. fyrir sama. 25 kr. fyrir sama. 25 kr. fyrir sama. 25 kr. fyrir sama. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. „sama. sama. sama. sama. sama. 1%, % 2% ?% 74 Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Kærður fyrir ölvun. Látið falla niður. Sætt, sekt 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Kærður fyrir heimilisleysi. Látið falla niður. Sætt, sekt 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Kærður fyrir ölvun innanhúss. Látið falla niður. Sætt, sekt 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. Sætt sekt 25 kr. fyrir sama. Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. Sætt, sekt 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 50 kr. fyrir brot á 17. gr. áfengislaganna. Sætt, sekt 25 kr. fyrir ölvun á almannafæri. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 50 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. tz RÆ 154 1% 14 1% 9 286 M0 %0 %o 146 1141 1%1 Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir 75 sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. Kærður fyrir ölvun innan húss. Fellt niður. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. sama. sekt 100 kr. fyrir sama. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. sama. Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sæti, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. sama. Kærður fyrir ölvun innan húss. Fellt niður. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. sama. Kærður fyrir ölvun (meint brot). Fellt niður. Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, Sætt, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr, sekt 25 kr. sekt 25 kr. sekt 25 kr. fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir fyrir ölvun á almannafæri. sama. sama. sama. sama. sama. sama. 76 — ?% Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. — 1% Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. — % Sætt, sekt 25 kr. fyrir sama. Þriðjudaginn 2. þ. m., kl. 12, kom kærður inn á lögreglustöð- ina í Reykjavík. Varðstjóri úrskurðaði hann í varðhald. Hafa bæði varðstjórinn, sem var Magnús Sigurðsson lögregluþjónn, og Stefán Jóhannsson lögregluþjónn borið það, að kærður hafi verið áber- andi ölvaður í þetta skipti. Hafi mátt sjá það á útliti og gangi kærðs og finna það á mæli hans. Kærður neitar því hins vegar að hafa verið áberandi öivaður. Hann kveðst hafa verið „þunnur“ þenna morgun og drukkið eftir kl. 10 3—4 bjóra og úr einu 30 gramma glasi af Hoffmannsdrop- um. Hafi hann ekki fundið til verulegra áfengisáhrifa af þessu. Mánudaginn 22. þ. m., kl. 1,30, sá Torfi Jónsson lögregluþjónn kærðan í Lækjargötu. Þar sem hann taldi kærðan áberandi ölv- aðan, fór hann með hann á lögreglustöðina. Varðstjóri úrskurð- aði kærðan síðan í varðhald. Varðstjórinn, sem var Pálmi Jóns- son lögregluþjónn, og Torfi Jónsson hafa báðir borið það, að kærður hafi verið áberandi ölvaður í umrætt skipti, enda hafi hann reikað í spori. Kærður neitar því hins vegar að hafa verið áberandi ölvaður. en viðurkennir að hafa fundið til áfengis- áhrifa. Hafi hann umrædda nótt drukkið 10—12 bjóra og 2 lítil glös af Kardemommudropum. Þrátt fyrir neitun kærðs þykir þó sannað með framburðum lögregluþjónanna, að kærður hafi verið áberandi ölvaður í áður greind skipti. Hefur hann því gerzt brotlegur gegn 18. sbr. 38. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 7. sbr. 96. gr. lögreglusam- Þykktar Reykjavíkur nr. 2 7. janúar 1930. Með tilliti til hinna tíðu itrekana kærðs þykir refsins hans hæfilega ákveðin 500 króna sekt til Menningarsjóðs, og komi 30 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Þvi dæmist rétt vera: Kærður, Guðmundur Ragnar Magnússon, greiði 500 króna sekt til Menningarsjóðs, og komi 30 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirt- ingu dóms þessa. Hann greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 71 Miðvikudaginn 25. febrúar 1942. Nr. 101/1941. Kristján Hannesson (Einar Ásmundsson) gegn Guðmundi Ólafssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Útburðarmál. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaði úrskurður er upp kveðinn af Benedikt Sig- urjónssyni, fulltrúa lögmanns. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. nóv. 1941, krefst þess, að úrskurður fógeta verði úr gildi felldur og útburðargerðin verði látin fram fara. Enn fremur krefst hann málskostnaðar fyrir hæsta- rétti úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar á úrskurði fógeta og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. Í bréfi til húsaleigunefndar 11. október 1941 kvartaði áfrýjandi m. a. yfir því, að stefndi hefði ekki staðið skil á húsaleigu fyrir mánuðina september og október s. á. Þann 13. október kom stefndi fyrir húsaleigunefnd, og samkvæmt skjölum málsins og málflutningi fyrir hæstarétti verður að ætla, að honum hafi verið gert kunnugt efni bréfsins á fundi nefndarinnar og greiðsludrátturinn ræddur þar við hann. Mátti skilja þetta þannig, að frekari dráttur á greiðslu yrði talinn honum til titburðarsakar. Þar sem hann gerði samt ekki skil á leigunni fyrr en í fógetarétti 14. nóvem- ber s. á. þykir verða að taka kröfu áfrýjanda til greina og leggja fyrir fógeta að framkvæma útburðargerðina. Eftir atvikum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda kr. 300.00 upp í málskostnað fyrir hæstarétti. Það athugast, að full ástæða var til þess fyrir fógeta að taka í dómi skýrslur af aðiljum samkvæmt 114. og 115. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936. 18 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur og ber fógeta að framkvæma útburðargerð þá, sem krafizt er. Stefndi, Guðmundur Ólafsson, greiði áfrýjanda, Kristjáni Hannessyni, kr. 300.00 upp í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 22. nóv. 1941. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 14. þ. m. hefur gerðarbeiðandi, Eggert Claessen hrm. f. h. Kristjáns Hannessonar, krafizt þess, að Guðmundur Ólafsson verði borinn út úr húsnæði því, er hann hefur á Bókhlöðustig 10 hér í bæ, vegna vanskila. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar, og lögðu aðiljar því atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Eftir því sem fram hefur komið í málinu eru málavextir þeir, að gerðarþoli hefur nú um alllangt skeið haft íbúð á leigu í áður nefndu húsi. Leigan hefur verið ákveðin kr. 175.00 á mánuði, og skyldi greiðast fyrir 5. hvers mánaðar fyrirfram. Er beðið var um gerð þessa 11. þ. m., skuldaði gerðarþoli -leiguna fyrir mánuðina september, október og nóvember, eða alls kr. 525.00. Þegar í fyrsta réttarhaldi máls þessa 13. þ. m. lagði gerðarþoli fram í réttinum reikning á gerðarbeiðanda að upphæð kr. 62.87, og hefur gerðar- beiðandi viðurkennt reikning þenna réttan, einnig bauð gerðar- þoli fram greiðslu á allri hinni áföllnu húsaleiguskuld gegn því að gerðin félli niður, en því var hafnað af gerðarbeiðanda. Í næsta réttarhaldi 14. þ. m. afhenti gerðarþoli fógeta peninga, er námu allri húsaleigunni til 14. maí n. k., og krafðist þess, að neitað yrði um framgang gerðarinnar, þar sem hann byði fram greiðslu húsa- leigunnar til næsta flutningsdags. Gerðarbeiðandi krafðist enn, að gerðin færi fram, og hélt því fram, að með þessu væri ekki fallin niður þau vanskil, sem þegar væri á orðin. Þá benti hann á, að ekki hefði verið sett trygging fyrir hinni lögleyfðu hækkun á húsaleigunni. Eftir að málið hafði verið tekið undir úrskurð, barst fógeta frá gerðarþola í Peningum greiðsla á hinni lögleyfðu hækkun húsa- leigunnar frá 1. sept. s. 1. til 14. mai n. k. Rétturinn verður að lita svo á, að þar sem boðin hefur verið fram og afhent fógetarétt- inum greiðsla á allri leiguupphæðinni, ásamt lögleyfðri hækkun til næsta flutningsdags og gerðarþoli hefur með því sýnt, að hann hefur bæði getu og vilja á að greiða leiguna, og krafan um útburð hefur aðeins verið byggð á vanskilunum, þá þykir ástæðan fyrir 79 útburðinum þar með fallin niður, og verður því að synja um fram- gang hinnar umbeðnu gerðar. Málskostnaðar hefur ekki verið krafizt. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. Föstudaginn 27. febrúar 1942. Nr. 54/1940. Fanney Sigrún Jónsdóttir (Gunnar Þorsteinsson) gegn Páli Sigfússyni (Einar Ásmundsson). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur kveðið upp Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmanns. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. júni 1940 að fengnu áfrýjunarleyfi sama dag. Krefst hún þess aðallega, að stefndi verði dæmdur faðir barns þess, er hún ól þann 24. júni 1938 og að hann verði skyldaður til þess að greiða meðlag með barninu og áfrýj- anda barnsfarakostnað og styrk fyrir og eftir barnsburð, allt eftir úrskurði yfirvalds. Til vara krefst áfrýjandi þess, að úrslit málsins verði látin velta á eiði hennar. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Framhaldspróf í máli þessu, eftir uppkvaðningu héraðs- dóms, hafa ekki leitt neitt sérstakt í ljós, er styrki málstað áfrýjanda. Þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm með skirskotun til forsendna hans, þó svo, að eiðsfresturinn verði 4 vikur og teljist frá birtingu dóms þessa, og að eiðvinning fari fram á lögmæltu varnarþingi. 80 Vinni stefndi eiðinn, þykir rétt, að málskostnaður í hér- aði og fyrir hæstarétti falli niður, en verði honum eiðfall, þá greiði hann áfrýjanda samtals 700 krónur í málskostnað i héraði og fyrir hæstarétti. Málflutningsmaður áfrýjanda, Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarmálflutningsmaður, sendi Óskari Borg mál- flutningsmanni á Ísafirði skjöl málsins Þann 2. nóv. 1940 til framhaldsrannsóknar þar. Virðast skjölin hafa legið hjá síðarnefndum málflutningsmanni á Ísafirði frá þeim tima og til þess í október 1941, án þess að nokkuð væri aðhafzt í málinu. Er þessi langi dráttur ekki réttlættur, og verður að átelja hann. Því dæmist rétt vera: Synji stefndi, Páll Sigfússon, fyrir það með eiði eftir löglegan undirbúning og á lögmæltu varnarþingi innan 4 vikna frá birtingu dóms þess, að hann hafi haft hold- legar samfarir við áfrýjanda, F anneyju Sigrúnu Jóns- dóttur, á tímabilinu frá 1—-30. september 1937 og að báðum dögum meðtöldum, þá á hann að vera sýkn af kröfum hennar í málinu og skal þá málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falla niður. Vinni stefndi ekki svofelldan eið, skal hann teljast faðir barns þess, er áfrýjandi ól þann 24. júni 1938. Skal hann og þá greiða meðlag með barninu og áfrýj- anda barnsfarakostnað og styrk fyrir og eftir barns- burð, allt eftir úrskurði yfirvalds. Svo greiði hann þá áfrýjanda samtals 700 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 14. sept. 1939. Þann 24. júní 1938 ól ógift stúlka að nafni Fanney Jóns- dóttir, Ísafirði, fullburða sveinbarn. Föður að þessu barni sínu 81 hefur barnsmóðirin tilnefnt Pál Sigfússon skipstjóra, til heimilis í Tjarnargötu 34 hér í bænum. Hann hefur ekki viljað kannast við faðernið, og er þvi mál þetta, sem dómtekið var 30 f. m., eftir ósk kæranda höfðað gegn honum. Hefur hún gert þær réttarkröfur, að kærður verði dæmdur faðir barnsins til að greiða meðlag með því og barnsfararkostnað til sín, svo og styrk fyrir og eftir barns- burð eftir úrskurði yfirvalds og loks málskostnað að skaðlausu. Framburður kæranda fyrir réttinum er á þá leið, að hún sum- arið 1937 hafi verið vinnukona hjá kærðum, sem á heima í Tjarnargötu 34, og hafi hún í septembermánuði það ár haft hold- legar samfarir við hann þrisvar sinnum. Hafi 2 þeirra fyrri farið fram í borðstofunni, en siðustu samfarir þeirra hafi farið fram í herbergi, er hún hafi haft uppi á lofti, og fullyrðir hún, að hann sé faðir barnsins, þar sem hún hafi ekki haft holdlegar samfarir við annan karlmann en hann á getnaðartima þess. Kærður, sem játað hefur, að kærandi hafi verið vinnustúlka hjá sér umrætt sumar, hefur með öllu neitað því, að hann hafi haft hold- legar samfarir við hana, og geti hann því ekki verið faðir barnsins. Í máli þessu stendur staðhæfing gegn staðhæfingu, enda hefur blóðrannsókn, sú, sem fram hefur farið, ekki skorið úr um fað- ernið, og verður ekki séð, að neitt sé það fram komið í máli þessu, sem styrki framburð kæranda. Verða því úrslit máls þessa hér fyrir réttinum látin vera komin undir eiði kærðs, þannig að synji hann fyrir það með eiði eftir löglegan undirbúning á varn- arþingi sínu innan 60 daga frá lögbirtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við kæranda á tímabilinu frá 1. til 30. september 1937, þá skal hann vera sýkn af kröfum kæranda í máli þessu og málskostnaður falla niður. Vinni kærður hins vegar ekki svofelldan eið, skal hann teljast faðir að barni því, er kærandi ól þann 24. júni 1938. Þá greiði hann og meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð eftir úrskurði yfirvalds og loks málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn 29 krónur. Því dæmist rétt vera: Synji kærður, Páll Sigfússon, fyrir það með eiði eftir lög- legan undirbúning á varnarþingi sínu innan 60 daga frá lög- birtingu dóms þessa, að hann hafi haft holdlegar samfarir við kæranda, Fanney Jónsdóttur, á tímabilinu 1. til 30. sept- ember 1937, þá skal hann vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu og málskostnaður falli niður. Vinni kærður hins vegar ekki svofelldan eið, skal hann telj- ast faðir að barni því, er kærandi ól þann 24. júní 1938. Þá 6 82 greiði hann og meðlag með barninu og barnsfararkostnað til barnsmóður svo og styrk til hennar fyrir og eftir barnsburð eftir úrskurði yfirvalds og 20 krónur í málskostnað. Dóminum skal fullnægt að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 2. marz 1942. Kærumálið nr. 2/1942. Jón Dúason Segn Magnúsi Thorlacius. Um skyldu til framlagningar skjala. Dómur hæstaréttar. Með bréfi 23. febr. þ. á. hefur lögmaður í Reykjavík sent hæstarétti kæru sóknaraðilja dags. 16. þ. m., þar sem kærð- ur er úrskurður lögmanns, upp kveðinn á bæjarþingi Reykjavíkur 11. s. m. Sóknaraðili krefst þess, að úrskurður þessi verði felldur úr gildi og að varnaraðilja verði dæmt að greiða kostnað af kærumáli þessu eftir mati dómsins. Varnaraðili hefur krafizt staðfestingar á úrskurðinum og málskostnaðar úr hendi sóknaraðilja fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt forsendum úrskurðarins þykir bera að stað- festa hann. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma sóknarað- ilja að greiða varnaraðilja 90 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Það athugast, að héraðsdómari hefur tekið við skjali frá sóknaraðilja og lagt það fram í dómi eftir að ágreinings- efnið hafði verið tekið til úrskurðar, án þess að veita varnar- aðilja kost á að kynna sér skjalið samkvæmt 120. gr. laga nr. 85/1936. En með því að efni skjals þessa virðist ekki hafa ráðið úrslitum um niðurstöðu úrskurðar, hefur eigi Þótt þurfa að ómerkja hann vegna þessa galla á málsmeð- ferð. 83 Því dæmist rétt vera: Bæjarþingsúrskurðurinn á að vera óraskaður. Sóknaraðili, Jón Dúason, greiði varnaraðilja, Magnúsi Thorlacius, 90 krónur í málskostnað fvrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 11. febrúar 1942. Hinn 3. marz f. á. gerðu Ísafoldarprentsmiðja h/f og stefndu í máli þessu, dr. jur. Jón Dúason, með sér sátt fyrir sáttanefnd Reykjavíkur út af ágreiningsmáli varðandi prentun á tveim bók- um eftir stefndan. Í 11. gr. sáttar þessarar er svo ákveðið, að þriggja manna gerðardómur skuli útkljá allan ágreining, er rísa kunni út af sáttinni. Segir þar, að úrskurður gerðardómsins sé fullnaðarúrskurður og bindandi fyrir báða aðilja. Gerðardómur- inn ákveði sjálfur þóknun til gerðarmanna og annan kostnað, er gerðardómurinn kunni að hafa í för með sér. Skuli sá aðili greiða kostnaðinn, sem ranglega veki ágreininginn í hverju einstöku tilfelli. Samkvæmt úrskurðum þessa gerðardóms (uppkveðinna 2. april, 9. april, 9. júní og 14. júni s. 1) var stefndum gert að greiða til dómendanna samtals kr. 712.50. Hafa gerðardómsmenn framselt stefnanda þessa kröfu á hendur stefndum, en þar sem hann hefur reynzt ófáanlegur til að greiða þessa upphæð, er mál þetta höfðað til greiðslu hennar. Áður en stefndur tæki til varna um efnishlið málsins, hefur hann krafizt úrskurðar um, að gerðardómsmennirnir Ingólfur Jónsson hdm., Guttormur Erlendsson hdm., Einar B. Guðmunds- son hrm., Baldvin Jónsson hdm. og stefnandi verði skyldaðir til að leggja fram í máli þessu undantekningarlaust og in originali öll þau gögn og skjöl, sem stefndur hafi frá upphafi lagt fram í framangreindum gerðardómi, svo og skjöl þau, er Ingólfur Jóns- son og Guttormur Erlendsson hafi tekið við af stefndum til fram- lagningar í dóminum, auk gerðarbókar dómsins. Stefnandi hefur mótmælt þessari kröfu stefnds, enda kveðst hann ekki hafa nein af hinum umræddu skjölum í sínum höndum. og einnig hefur hann lýst því yfir fyrir hönd gerðardómsmanna, að þeir telji sér hvorki skylt né heimilt að leggja fram gerðabók dómsins eða skjöl þau, er stefndur hafi lagt fram í dóminum, þar sem þau séu hans eign. Ingólfur Jónsson hafi hins vegar lýst yfir þvi, að hann muni senda stefndum þau skjöl, er að framan greinir og ekki hafa verið lögð fram í gerðardóminum, en þau skjöl séu algerlega óviðkomandi því máli, sem hér liggur fyrir. Eftir beiðni dómarans hefur stefndur gefið yfirlýsingu um, til 84 hvers hann ætli að nota umrædd skjöl í máli þessu, og kveðst hann ætla að nota Þau til sönnunar því, að hann hafi ekki rang- lega vakið ágreining í gerðardómsmálunum og þar af leiðandi beri honum ekki að sreiða kostnaðinn við þau. Samkvæmt þeim ákvæðum sáttarinnar frá 3. marz s. l., sem að framan eru rakin, virðist umræddur gerðardómur eiga fullnaðarúrlausn þess, hvort ágreiningur hafi verið ranglega vakinn eða eigi og hvernig skuli fara um greiðslu kostnaðar við málarekstur fyrir dóminum í sam- ræmi við það. Verður því ekki séð, að umrædd gögn og skjöl geti haft þá býðingu fyrir mál Þetta, að skylda beri framan sreinda aðilja til að leggja þau fram í málinu, hvaða rétt sem stefndur kann annars að eiga til skjalanna. Með skírskotun til 147. og 148. gr. einkamálalaganna Þykir því ekki unnt að laka framan- greinda kröfu til greina. Uppkvaðning úrskurðarins hefur tafizt nokkuð vegna Þess, að fyrst nýlega hefur vegna sjúkleika stefnds verið unnt að fá nauð- synlegar yfirlýsingar af hans hálfu um málsatriði það, sem hér um ræðir. Því úrskurðast: Framangreind krafa stefnds verður ekki tekin til greina. Föstudaginn 6. marz 1949. Nr. 6/1942. Réttvísin (Gústav A. Sveinsson) Segn Kristjáni Daníelssyni, Þórði Bjarnasyni og Gamalíel Jónssyni (Sigurður Ólason). Kynferðileg mök við stúlkubörn. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Jón Steingrímsson. sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Brot ákærðu, sem í héraðsdómi er lýst, vörðuðu við 177. sbr. 174. gr. almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869. Ber nú að ákveða refsingu hinna ákærðu eftir 2029. gr. sbr. 1. mgr. 200. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940, sbr. 2. gr. þeirra laga. Þykir refsing ákærðu Kristjáns og Þórðar hæfilega ákveðin 6 mánaða fangelsi fyrir hvorn 85 þeirra. Refsing ákærða Gamaliels ákveðst fangelsi 2 mán- uði, og þykir mega ákveða, að hún skuli vera skilorðsbundin samkvæmt VI. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940, þannig að hún falli niður að Hðnum 2 árum frá upp- sögu dóms þessa, ef skilyrðum nefnds kafla hegningarlag- anna verður fullnægt. Allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, greiði ákærðu Kristján og Þórður að % hlutum hvor og ákærði Gamalíel að % hluta, þar með talin málflutn- ingslaun talsmanns ákærðu í héraði, kr. 100.00, og sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 300.00 hvorum. Það þykir aðfinnsluvert, að málum ákærðu hefur verið steypt saman, enda þótt ekki væri það samband milli verkn- aðar þeirra, að ástæða væri til slíks. Því dæmist rétt vera: Ákærðu Kristján Daníelsson og Þórður Bjarnason sæti hvor um sig fangelsi 6 mánuði. Ákærði Gamalíel Jónsson sæti fangelsi 2 mánuði, en fullnustu refsingar hans skal fresta og niður skal hún falla að liðnum 2 árum frá uppsögn dóms þessa, ef skilyrði VI. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940 verða haldin. Allan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og hæstarétti, greiði ákærðu Kristján og Þórður að % hlutum hvor og ákærði Gamalíel að % hluta, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs talsmanns ákærðu í héraði Sig- urðar Ólasonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 100.00, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda í hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Gústavs A. Sveinssonar og Sigurður Ólasonar, 300 kr. til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 86. Dómur aukaréttar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 27. júlí 1940. Mál þetta er samkvæmt fyrirmælum dómsmálaráðuneytisins í bréfi dags. 19% þ. á, höfðað af réttvísinnar hálfu gegn þei Kristjáni Danielssyni, bónda á Kirkjuvöllum á Akranesi, Þórði Bjarnasyni, sjómanni, Nesi á Akranesi, og Gamalíel Jónssyni, vinnumanni á Ytri-Skeljabrekku í Andakílshreppi, fyrir brot gegn ákvæðum 16. kap. almennra hegningarlaga frá 25 1869. Ákærðu eru allir komnir yfir lögaldur sakamanna. Kristján Daníelsson er fæddur % 1859, Þórður Bjarnason 26, 1917 og Gamalíel Jónsson 27 1885. Enginn þeirra hefur áður sætt ákæru eða refsingu. Í s. 1. febrúarmánuði fékk lögreglustjórinn á Akranesi grun um, að þeir Kristján Danielsson og Þórður Bjarnason hefðu kyn- ferðileg mök við telpur á Akranesi. Fór hann þess þá á leit við dómsmálaráðuneytið, að hann fengi sér til aðstoðar við rannsókn málsins Sigurð Magnússon, löggæzlumann í Reykjavík, og samþykkti ráðuneytið það. Við rannsóknina, er fram fór dagana 16. til 19. febrúar, upplýstist, að Kristján Daníelsson hefði haft kynferði- leg mök við þessi stúlkubörn: A, til heimilis á Nesi á Akranesi, fædda *% 1930, B, systur A, til heimilis á sama stað, fædda 2 1928, D, til heimilis á Bragagötu 13 á Akranesi, fædda 15, 1930. Enn fremur að Þórður Bjarnason hefði haft kynferðileg mök við þessi stúlkubörn: A, B, C, til heimilis að Nesi á Akranesi, fædda ?%, 1929, og E, systur C, til heimilis á sama stað, fædda *% 1984. Loks, að Gamalíel Jónsson hefði haft kynferðileg mök við D. Samkvæmt framburði stúlkubarnanna A, B og D hefur ákærður Kristján Daníelsson fleirsinnis haft kynferðileg mök við þær, hverja fyrir sig. Hafa þær eigi getað tilgreint nákvæmlega tímabil það, er mökin hafa átt sér stað á eða hve oft þau hafa átt sér stað. Segja þær, að mökin hafi verið með þeim hætti, að sumpart hafi ákærður þuklað um kynfæri þeirra, en sumpart hafi hann nuddað getnaðarlim sínum milli fóta Þeirra. Segja A og D, að hann hafi reynt að þrýsta getnaðarlim sínum inn í kynfæri Þeirra. Þá segja stúlkubörnin öll, að mök þessi hafi aðallega farið fram í geymslukofa, er ákærði á á lóð sinni við íbúðarhúsið Kirkjuvelli á Akranesi. Loks segja þær, að ákærði hafi oft gefið sér 5 eða 10 aura, er hann þannig hafi verið með þeim. Hefur ákærður viður- kennt, að frásögn stúlkubarnanna um mök hans við þær sé í aðalatriðum rétt, en neitar þvi þó að hafa nokkru sinni gert tii- raun til að þrýsta getnaðarlim sínum inn í kynfæri þeirra A og D. Verður eigi talið sannað, að hann hafi reynt bað, enda vottar læknir, er skoðað hefur stúlkubörnin öll þrjú, að engin spjöll séu á getnaðarfærum þeirra, þau er verða við samfarir. Þá hefur konan G., til heimilis í Ráðagerði á Akranesi, ekkja 87 34 ára að aldri, borið það, að ákærði hafi, er hún var 12—13 ára, haft kynferðileg mök við hana á sama hátt og hann hafði þau við stúlkubörnin. Hefur ákærður viðurkennt þetta rétt, en þar sem engin krafa hefur komið fram skv. 175. gr. hinna almennu hegningarlaga um að honum yrði refsað fyrir þetta afbrot, verður hann eigi dæmdur fyrir það. Loks hafa stúlkubörnin H í Merkigerði á Akranesi, fædd % 1929, I á Austurvöllum á Akranesi, fædd 15 1927, J á Melbæ á Akra nesi, fædd ?9% 1928 og K á Melbæ á Akranesi, fædd 13% 1931 borið það, að ákærður hafi beðið þær hverja fyrir sig að lofa sér að hafa kynferðileg mök við þær, en þær hafi allar neitað þvi og þá eigi orðið af því. En þessu hefur ákærður neitað, og verður eigi talið sannað gegn neitun hans, að hann hafi reynt að fá að hafa kynferðileg mök við stúlkubörn þessi. Héraðslæknirinn í Skipaskagahéraði, er gefið hefur vottorð um heilbrigði ákærða, telur hann andlega og líkamlega heilbrigðan, en getur þess, að hann hafi stækkun á blöðrukirtlinum (prostata), og telur líklegt, að sá sjúkdómur eigi þátt í hinum sterku kyn- hvötum, er hann virðist hafa. Samkvæmt framburði stúlkubarnanna A, B, C og E hefur ákærður Þórður Bjarnason fleirsinnis haft kynferðileg mök við þær hverja fyrir sig. Segja þær, að mökin hafi verið með þeim hætti, að ákærði sumpart þuklaði um kynfæri þeirra, en sumpart og oftast hafi hann nuddað getnaðarlim sínum milli fóta þeirra, og segja þær Á og C, að hann hafi reynt að þrýsta getnaðarlim sínum inn í kynfæri þeirra. Mökin segja þær, að hafi alltaf átt sér stað í herbergi ákærða, er bjó í sama húsi og þær, nema hvað hann tvisvar hafði mök við B í útihúsum á Nesi. Loks segja þær A og B, að hann hafi oft gefið sér 5 og 10 aura, er hann hafði þannig verið með þeim. Ákærður hefur viðurkennt, að frásögn stúlkubarnanna um mök hans við þær séu í aðalatriðum rétt. Við- urkennir hann, að hafa gert tilraun til að þrýsta getnaðarlim sin- um inn í kynfæri C og E, en segir, að sér hafi ekki tekizt að koma honum neitt verulega inn í þau. Hins vegar neitar hann að hafa gert tilraun til slíks við A og B. Héraðslæknirinn í Skipaskagahéraði, er hefur gefið vottorð um heilbrigði ákærða, telur hann andiega og likamlega heilbrigðan, en tekur það fram, að hann virðist ekki hafa góða greind. Samkvæmt framburði stúlkubarnsins C hefur ákærði Gamaliel Jónsson sumarið 1938 haft kynferðileg mök við hana. Segir hún, að hún hafi þá dvalið á Innri-Skeljabrekku í Andakilshreppi, en ákærði á Ytri-Skeljabrekku, og hafi hann þá eitt sinn, er þau voru á ferð ásamt 2 drengjum, fært sig ur buxunum, setzt með sig og nuddað getnaðarlim sinum við kynfæri hennar dálitla stund. Hefur ákærði viðurkennt, að þessi frásögn stúlkubarnsins um mök hans 88 við hana sé rétt, en segir, að þetta sé í eina skiptið, sem hann hafi haft kynferðileg mök við stúlkubarn þetta eða nokkurt annað stúlkubarn. Héraðslæknirinn í Hafnarfirði hefur í vottorði, er hann hefur gefið, vottað, að er ákærði fyrir nokkrum árum var undir hans hendi sem læknis, hafi kynhvatir hans eigi verið óeðlilegar, en telur, að andlegur þroski hans hafi virzt tæplega í meðallagi. Framantalin afbrot ákærðu ber að áliti dómarans að heimfæra undir 177. samanber 174. gr. hinna almennu hegningarlaga. Virð- ist refsing sú, sem ákærði Kristján Daníelsson hefur unnið til, með hliðsjón af 40. gr. hinna almennu hegningarlaga hæfilega ákveðin 6 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Refsing sú, sem ákærði Þórður Bjarnason hefur unnið til, virðist hæfilega ákveðin 12 mánaða betrunarhúsvinna. Refsing sú, er Gamalíel Jónsson hefur unnið til, virðist hæfilega ákveðin Jja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en með tilliti til þess, að hér er um fyrsta afbrot ákærða að ræða, hreinskilinnar játningar hans og undanfarandi hegðunar, þykir megi ákveða, að refsingin megi vera skilorðsbundin samkv. ákvæðum 1. gr. laga nr. 39 frá 16. nóv. 1907. Ákærðu greiði in solidum allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til talsmanns þeirra, Sigurður Ólasonar cand. jur., 100 kr. fyrir þá alla. Á máli þessu hefur enginn óþarfa dráttur verið. Því dæmist rétt vera: Ákærður Kristján Daníelsson sæti fangelsi við venjule st fangaviðurværi í 6 mánuði. Ákærður Þórður Bjarnason sæti betrunarhúsvinnu í 19 mánuði. Ákærður Gamaliel Jónsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 3 mánuði, en fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún falla niður, nema ákærður innan 5 ára frá uppsögn dóms þessa sæti ákæru í opinberu máli fyrir glæp drýgðan af ásettu ráði og sé Í því dæmdur í Þyngri refsingu en sektir. Svo greiði ákærðu in solidum allan kostnað sakarinnar, bar með talin málsvarnarlaun til talsmanns þeirra, Sigurðar Ólasonar cand. jur., 100 „kr. samtals. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 89 Föstudaginn 6. marz 1942. Nr. 89/1941. Bjarni Gíslason (Sveinbjörn Jónsson) Segn Sjómannafélagi Reykjavíkur (Sigurgeir Sigurjónsson). Krafa um kaupeftirstöðvar háseta. Deilt um ráðningarkjör. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 27. okt. f. á., krefst sýknu og málskostnaðar tír hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Til fiskjar þeirrar, sem hér greinir, voru hásetar ráðnir gegn ákveðnum skiptum afla milli útgerðar og háseta. Veiðin verður ekki talin venjuleg isfiski vegna sérstakrar meðferðar á afla, sem ekki tíðkast, er fiskað er í ís með venjulegum hætti, og krefst meiri mannafla. Ekki verður séð, að stefndi eða aðrir hásetar, sem þetta var kunnugt, hefðu neitt við hásetafjöldann að athuga, meðan skipið var á veiðum, og verða þeir því að hlíta þeim aflaskiptum, sem miðuð eru við raunverulega tölu háseta samkvæmt reikn- ingsskilum áfrýjanda, sem út af fyrir sig eru ekki véfengd. Samkvæmt þessu verður að taka sýknukröfu áfrýjanda til greina. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Bjarni Gíslason, á að vera sýkn af kröf- um stefnda, Sjómannafélags Reykjavikur, í máli þessu. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. 90 Dómur sjó- og verzlunardóms Hafnarfjarðar 16. okt. 1941. Ár 1941, fimmtudaginn 16. október, var í sjó- og verzlunardómi Hafnarfjarðar, sem haldinn var í skrifstofu bæjarfógeta af Jóh. Gunnari Ólafssyni fulltrúa sem formanni dómsins í forföllum hins reglulega dómara með sjó- og verzlunardómsmönnunum Magnúsi Bjarnasyni bryggjuverði og Sigurði Guðnasyni skipstjóra sem meðdómsmönnum, kveðinn upp dómur í ofan greindu máli, sem dómtekið var 14. október s. 1. Mál þetta er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu útgefinni 11. júní 1940 af Sjómannafélagi Reykjavíkur gegn Bjarna Gíslasyni, útgerðarmanni í Hafnarfirði, til greiðslu á kr. 143.20, eftirstöðvum af hlut Garðars Kristjánssonar, háseta á l/v Bjarnarey G. K. 12, vertíðina 1940, ásamt 5% ársvöxtum frá 11. júní 1940 til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu samkvæmt gjaldskrá Málflutningsmannafélags Íslands. Þá hefur stefnandi gert kröfu til þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í 1/v Bjarnarey G. K. 12 til tryggingar öllum framan- rituðum kröfum og kostnaði við fjárnám og uppboð, ef til kemur. Stefndur hefur krafizt algerðrar sýknu af öllum kröfum stefn- anda og að sér verði dæmdur hæfilegur málskostnaður eftir mati réttarins. Við þingfesting málsins gerði stefndur kröfu til þess, að mál- inu yrði frávísað réttinum, sökum þess að það heyrði undir fé- lagsdóm. Gekk úrskurður um það atriði 3. október 1940, og var frá- vísunarkrafan ekki tekin til greina. Málavextir eru þeir, að 15. febrúar 1940 réðst Garðar Kristjáns- son sem háseti á Bjarnarey G. K. 12, og var hann háseti á skipinu Þangað til 29. april 1940. Við uppgerð reis ágreiningur milli Garðars og stefnds, og taldi hann sig eiga inni hjá stefndum um- stefnda upphæð. Kröfu þessa framseldi hann síðan stefnanda. Stefnandi hefur haldið því fram í málinu, að 1/v Bjarnarey hafi verið á ísfiskveiðum þessa vertið og hefði því hlutur skips- hafnar átt að skiptast í 14 staði samkvæmt samningum þeim, er hún var ráðin upp á, en“ ekki 16, eins og gert var. Það er enginn ágreiningur um það, að skipshöfnin var ráðin á skipið samkvæmt samningi milli Sjómannafélags Reykjavíkur og Hafsteins Bergþórssonar framkvæmdarstjóra frá 17. jan. 1936 um kaup og kjör á linugufubátum, meðan þeir stunda veiðar með lóð á saltfisk- og ísfiskveiðum. Stefndur hefur hins vegar haldið því fram. að skipið hafi ekki verið á iísfiskveiðum og ekki heldur stundað veiðar með neinni Þeirri veiðiaðferð, sem samið er um í ofangreindum samningi. Þess vegna hafi hann gert upp við skipshöfnina miðað við töln skipverja, en um það sé ákvæði í ofangreindum samningi. Hefur 91 bann haldið því fram, að ekki hafi verið hægt að komast hjá því að hafa skipverja færri en 16, ef afköst ætti að verða sæmileg. Það er upplýst í málinu, að aflinn á l/v Bjarnarey var bá vertíð, sem hér er um að ræða. seldur Skúla Thorarensen út- gerðarmanni, og saltaði hann sumt af honum, eftir að hann var settur á land, en sumt var hert. Að jafnaði voru fjórar lagnir í veiðiför, og var fiskurinn geymdur þannig í skipinu, að aflinn úr tveimur fyrstu lögnunum var geymdur í Ís, en úr tveim hinum síðari var hann hafður óísvarinn. Stefnandi hefur að vísu haldið því fram, að allur afli í hverri veiðiför hafi verið geymdur í ís, en þá staðhæfingu hefur hann ekki fært sönnur á. Í samningum þeim, sem hér liggja til grundvallar, rskj. nr. 4. er ekki nánar skýrt, hvað við sé átt, þegar talað er um isfisk- veiðar, en samkvæmt venju verður að gera ráð fyrir, að átt sú við fiskveiðar, þar sem aflinn er geymdur ísvarinn, meðan á veiði- för stendur. Af 3. grein samningsins virðist mega ráða, að með ísfiskveið- um sé aðeins við það átt, að fiskurinn sé ísvarinn. sbr. orðin: „ef skip siglir með farm sinn.“ en ekki það, hvar aflinn er settur á land eða hvernig hann er verkaður, eftir að hann hefur verið tekinn úr veiðiskipinu. Dómurinn lítur svo á samkvæmt framansögðu, að telja beri veiðar þær, sem 1/v Bjarnarey stundaði vertíðina 1940, til is- fiskveiða, og hafi því átt að gera upp við skipshöfnina samkvæmt 2. grein ofan greindra samninga eða skipta í 14 staði. Það virðist ekki eiga að ráða úrslitum, hvort allur eða aðeins helmingur aflans hefur verið ísaður, heldur hitt, að veiðin er byggð á þessari geymsluaðferð á aflanum. Með því að ágreiningslaust er, að umstefnd upphæð er rétt reiknuð, ber með tilliti til framanritaðs að taka kröfur stefnanda til greina að öllu leyti. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að stefndur greiði stefnanda kostnað málsins, og þykir hann hæfilega ákveðinn 85 krónur. Fyrir hinum dæmdu upphæðum viðurkennist sjóveðréttur Í 1/v Bjarnarey G. K. 12 og kostnaði við fjárnám og uppboð. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Bjarni Gíslason, greiði stefnanda, Sjómannafélagi Reykjavíkur, kr. 143.20 með 5% ársvöxtum frá 11. júni 1940 til greiðsludags og 85 krónur í málskostnað. Sjóveðrétt á stefnandi í 1/v Bjarnarey G. K. 12 fyrir upp- hæðum þessum og kostnaði við fjárnám og uppboð. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 92 Föstudaginn 13. marz 1942. Nr. 9/1942. Réttvísin og valdstjórnin (Gústav A. Sveinsson) gegn Hálfdáni Steingrímssyni (Gunnar Þorsteinsson). Bifreiðalagabrot. Sýknað af ákæru um manndráp af gáleysi. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna héraðsdómsins þykir bera að staðfesta hann, þó svo, að refsing ákveðst 500 króna sekt í ríkissjóð og komi 20 daga varðhald í stað hennar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinn- ar, þar á meðal málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 170 krónur hvorum. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður, þó svo, að refsingin ákveðst 500 króna sekt í ríkissjóð, og komi 20 daga varðhald í stað hennar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærði, Hálfán Steingrímsson, greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar á meðal málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Gústavs A. Sveinssonar'og Gunn- ars Þorsteinssonar, 170 krónur til hvors. Dóminum ber að fulliægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 5. des. 1941. Ár 1941, föstuðaginn 5. desember, var í aukarétti Reykjavíkur, sem 'haldinn var í skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni sakadómara, upp kveðinn dómur í málinu nr. 3310/1941: Rétt- vísin og valdstjórnin gegn Hálfdáni Steingrímssyni, sem tekið var til dóms 22. nóvember sama ár. 93 Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað segn Hálfdáni Steingrímssyni, bifreiðarstjóra, Ingólfsstræti 3 hér í bæ, fyrir brot gegn XXIII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 1940, bifreiðalögum nr. 23 1941 og umferðalögum nr. 24 1941. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 26. sept- cmber 1920, og hefur eigi, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refs- ingu. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Hinn 20. september síðastliðinn, um kl. 11,20 árdegis, i björtu veðri og þurru, ók ákærður vöruflutningsbifreiðinni R. 1604, sem er eign hans og Kjartans bróður hans, hlaðinni sandi frá sand- sryfjum bæjarins vestur Suðurlandsbraut áleiðis til bæjarins. Við hlið ákærðs í bifreiðinni sat Magnús Jóhannesson, verkamaður, Bræðraborgarstíg 26 hér í bænum, sem mokaði ásamt ákærðum sandi á bifreiðina og að nokkru leyti af henni, en þeir höfðu unnið saman að sandflutningi þenna dag frá kl. 7 árdegis. Samkvæmt samhljóða framburðum ákærðs og Magnúsar var ökuhraðinn a0—25 km miðað við klukkustund, en hraðamælir bifreiðarinnar var óvirkur, og hafði hann verið það frá því ákærður fór að. aka bifreiðinni í ágúst s. 1. Fyrir austan gatnamót Suðurlandsbrautar og Langholtsvegar er dálítil brekka, og ók ákærður upp hana á þriðju gangskiptingu, en á bifreiðinni eru fjórar gangskiptingar. Þegar ákærður nálgaðist Langholtsveginn, sá hann, að strætis- vagn hafði stöðvazt norðan megin á Suðurlandsbraut, austan við Langholtsveginn. Strætisvagninum var ekið af stað austur Suður- landsbraut áður en ákærður komst á móts við hann, og tók ákærð- ur þá eftir því, að tveir drengir stóðu eftir á norðurbrún Suður- landsbrautar og á að gizka á miðjum Langholtsveginum, þar sem hann kemur á Suðurlandsbraut. Annar þessara drengja var Jón Bjarni Finnjónsson, Sogabletti 9, fæddur 28. ágúst 1934, en óupp- lýst er, hver hinn drengurinn var, en hann var minni en Jón Bjarni. Hafa þeir að öllum líkindum komið með strætisvagninum og farið þarna út úr honum. Ákærður veitti drengjunum ekki frekari athygli og ók áfram á líkum hraða og áður úti á vinstri brún vegarins. Þegar hann var kominn svo nálægt drengjunum, að hann varð að horfa mikið til hliðar og fram til að horfa beint á þá, sá hann þá standa úti á vegkantinum, og var ákærðum þá grunlaust um, að þeir, annar eða báðir, ætluðu suður yfir veginn. Allt í einu tók ákærður eftir, að stærri drengurinn, Jón Bjarni Finnjónsson, var kominn beint fram fyrir hægra frambretti bií- reiðarinnar í ca. 1—2 metra fjarlægð frá bifreiðinni, að því er ákærður gizkar á. Ákærður sté þá á fóthemla, drap á gangvél bif- reiðarinnar, sneri bifreiðinni til hægri til að reyna að forða slysi og greip þvi næst Í handhemilinn, en bifreiðin rann áfram og rakst á drenginn og féll hann á veginn mitt á milli framhjólanna, 94 að því ákærðum virtist. Ákærður varð ekki var við, að framhjól bifreiðarinnar færi yfir drenginn, en honum virtist vinstra aftur- hjól fara yfir hann. Skömmu vestar á veginum — ca. þremur bif- reiðalengdum eftir því sem Magnús Jóhannesson telur — tókst ákærðum að stöðva bifreiðina úti á vinstri vegbrún, og þar stóð hún óhreyfð, þar til lögreglan kom á staðinn. Eftir áreksturinn lá drengurinn meðvitundarlaus á syðri vegbrún, og sneru fætur hans inn á veginn. Amerískir hermenn, er þarna bar að, útveguðu sjúkrabifreið, sem flutti drenginn strax á Landsspitalann. en er Þangað kom, var hann dáinn. Krufning leiddi í ljós, að hann hafði orðið fyrir afar miklum innvortis meiðslum við slysið, er leiddu hann til bana. Vitnið Magnús Jóhannesson sá drengina standa á norðurbrún Suðurlandsbrautar, þegar strættisvagninum var ekið af stað. Hann veitti drengjunum svo enga athygli fyrr en hann sá stærri dreng- inn hlaupa þvert yfir veginn, og telur hann þá drenginn hafa verið um hálfa bifreiðalengd fyrir framan bifreiðina og nærri kominn í stefnu hennar. Vitnið gerði ekkert til að vekja athygli ákærðs á drengnum, en rétt um sama leyti varð ákærður hans var, hemlaði og vék bifreiðinni til vinstri að vitnið telur, en un þetta atriði ber vitninu og ákærðum ekki saman, og ber að byggja á framburði ákærðs um þetta atriði. Eigi hefur orðið upplýst um önnur vitni að atburði þessum en Magnús. Ákærður var vel fyrir kallaður, er slysið gerðist. Sama daginn og slysið gerðist skoðaði bifreiðaeftirlitið bif- reiðina R. 1604. Verkuðu hemlar hennar litið sem ekkert, og dró því lítið úr hraða bifreiðarinnar, þótt þeim væri beitt að fullu, enda lágu þeir í, sem kallað er, og hitnuðu við aksturinn, sér- staklega á afturhjólunum. Auk þessa segir í vottorði bifreiðaeftir- litsins um skoðun þessa, að hemlarnir hafi ekki verið rétt stilltir, en ekki muni þurfa að leggja mikla vinnu í að koma þeim í lag aftur. Bifreið þessi hafði verið skoðuð og reynd í akstri 11. sept- ember s. 1, og var þá ekkert athugavert við hemla hennar eða annað. Við skoðunina 20. september reyndist horn bifreiðarinnar óvirkt. Daginn áður en slysið varð, var ákærður á bifreiðinni R. 1604 að aka vörum frá sjó á Kjalarnesi, og lentu þá hemlar bifreiðarinnar í sjó, og eftir það virtist ákærðum hemlarnir slak- ari en venjulega, og ætlaði hann að Játa athuga þetta á verkstæði. Að morgni slysdagsins kveðst ákærður þó ekki hafa orðið var við, að hemlarnir væru verri en vant var. Vitnið Magnús hefur borið, að ákærður hafi slysdagsmorguninn talað um við sig, að hemlarnir væru ekki nógu stífir eða verkuðu ekki nógu vel. Ákærð- ur minnist ekki að hafa sagt þetta, en vill þó ekki véfengja þenna framburð vitnisins. 95 Ákærður hefur haldið því fram, að þó að hemlar bifreiðar- innar hefðu verið í lagi, hefði sér verið ómögulegt að forða slys- inu með því að stöðva bifreiðina, því að bifreiðin hafi verið komin svo nálægt drengnum, þegar hann hljóp inn á veginn, og þar sem telja verður, að drengurinn hafi hlaupið inn á veginn ca. hálfri bifreiðalengd fyrir framan bifreiðina og að ákærður hafi ekki tekið eftir honum fyrr en framendi bifreiðarinnar átti ekki eftir nema 1—2 metra að honum, verður að telja þessa skoðun ákærða rétta. Að visu gerðist slysið á gatnamótum, en þar sem engin byggð er þarna í næsta umhverfi, umferð var engin Í næstu nálægð, svo upplýst sé, og ákærður hafði séð drenginn standa úti á vegarbrún, verður þess eigi krafizt, að ákærður æki hægar en hann gerði. Drengurinn hefur í einu vetfangi hlaupið inn á veg- inn, og getur rétturinn eigi séð, að ákærðum verði gefið að sök, þó að hann tæki ekki eftir þessari hreyfingu drengsins fyrr en hann var kominn fram fyrir bifreiðina. Að öllu athuguðu getur rétturinn eigi talið ákærðan bera refsiverða sök á dauða drengs- ins. Ber því að sýkna hann af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Með þvi að aka bifreiðinni með óvirku horni, óvirkum hraða- mæli og litt nothæfum hemlum hefur ákærður brotið 6., 9. og 10. gr. bifreiðalaga nr. 23 16. júni 1941. Umferðalögin virðist ákærður ekki hafa brotið. Samkvæmt 38. gr. bifreiðalaganna þykir refsing ákærðs hæfi- lega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 12 daga varð- hald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Ákærður greiði allan sakarkostnað, þar níeð talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Gunnars Þorsteinssonar, kr. 75.00. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Hálfdán Steingrimsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 12 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Ákærður greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Gunnars Þorsteins- sonar, kr. 75.00. Bómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 96 Föstudaginn 27. marz 1942. Nr. 12/1941. Magnús Þorsteinsson (Einar B. Gúðmundsson) Segn Þorvaldi Sigurðssyni (Guðmundur Í. Guðmundsson). Skaðabóta krafizt vegna riftunar á samningi um fasteignar- kaup. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. jan. 1941, hefur krafizt sýknu af öllum kröfum stefnda og að stefnda verði dæmt að greiða honum málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar á héraðsdómi og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda "eftir mati dómsins. Samkvæmt því, sem fram hefur komið í málinu fyrir hæstarétti, virðast málavextir vera þessir: Í apríl 1940 hóf- ust samningagerðir með aðiljum um Það, að stefndi keypti af áfrýjanda eign hans Sogamýrarblett 30 hér í bæ, sem talin var, að frádreginni veðskuld, er á henni hvíldi .............. kr. 5190.00 með lausafé ýmiskonar .................. -— 7186.75 Auk þess var gert ráð fyrir því að áfrýjandi veitti stefnda peningalán .............. —- 12123.25 Samtals kr. 24500.00 Stefndi skyldi gefa út 2 skuldabréf til áfrýj- anda, tryggð með 2 veðrétti í eign stefnda Barónsstíg 12 hér í bæ, samtals ..... =... kr. 22500.00 og gefa út áfrýjanda til handa 2 víxla, samtals -— 2000.00 Alls kr. 24500.00 Kr. 12123.25 skyldi verja til greiðslu 2., 3. og 4. veðréttar skulda á Barónsstíg 12, en afgangur skuldabréfafjárhæðar og víxla átti að vera greiðsla á andvirði Sogamýrarbletts 97 30 og lausafjárins. Stefndi telur þannig löguð kaup milli aðilja hafa verið fastmælum bundin. Því til sönnunar telur hann það, að áfrýjandi hafi sagt leigutaka Sogamýrarbletts 30 upp leigunni um þessar mundir, af því að eign þá skyldi selja, og að leigutaki hafi þá falað eignina til leigu af stefnda framvegis eftir að samningaumleitanir aðilja hófust. Og er hvorugu þessu mótmælt. Enn segir stefndi, að aðiljar hafi komið saman á skrifstofu hæstaréttarmálflutn- ingsmanns eins til þess að fela honum að ganga skriflega frá samningum þeirra. Sameigandi áfrýjanda kom þangað með málflutningsmanni áfrýjanda, og telur stefndi, að svo hafi til talazt, að málflutningsmaður þessi skyldi gera skrif- lega samningana og leysa af eigninni Barónsstig 30 2., 3. og 4. veðréttarskuldir. Áfrýjandi telur, að um kaupin og skipti þessi hafi engir fullnaðarsamningar verið gerðir, áð- ur en þeir hittust á skrifstofu hæstaréttarmálflutnings- mannsins, heldur hefði áfrýjandi ætlað að athuga skipti öll og Barónsstig 12 með málflutningsmanni sínum og þá ákveða og segja til, hvort skiptin skyldu gerð. Að þeirri at- hugun lokinni tilkynnti málflutningsmaður áfrýjanda stefnda, að ekkert yrði úr skiptum þeirra. Telur stefndi áfrýjanda þar með hafa rofið samninga og vera skaðabóta- skyldan samkvæmt ástæðum þeim, er í héraðsdómi greinir og eigi hafa verið véfengdar, ef áfrýjandi teldist á annað borð hafa bakað sér skaðabótaskyldu vegna framkomu sinnar í skiptum aðilja. Málflutningsmönnum aðilja, sem við voru staddir á fundinum á skrifstofu hæstaréttarmál- flutningsmannsins, ber ekki saman um það, hvað fram hafi þá farið. Verður stefndi eigi talinn hafa leitt nægilegar sönn- ur að því, að fullnaðarsamningar hafi verið komnir á um áður nefnd skipti aðilja, áður en áfrýjandi lét tilkynna stefnda, að ekkert gæti orðið af þeim. Ber því að sýkna áfrýjanda af skaðabótakröfu stefnda. Með því að áfrýjandi sótti eigi sáttafund, enda þótt hann væri löglega kvaddur og til engra forfalla skirskotað, verð- ur samkvæmt 12. gr. laga nr. 85/1936 að staðfesta máls- kostnaðarákvæði héraðsdómsins. Áfrýjandi hefur með vanrækslu sinni um þingsókn í hér- 7 98 aði valdið því, að mál þetta var þar eigi skýrt svo sem átt hefði að vera. Þykir því rétt að dæma hann til þess að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, er þykir hæfi- lega ákveðinn 400 krónur. Þá ber samkvæmt framannefndri lagagrein að dæma áfrýjanda til að greiða sekt í ríkissjóð, er ákveðst sam- kvæmt 1. tölulið 188. gr. áður nefndra laga 50 kr., og komi 3 daga varðhald í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Magnús Þorsteinsson, á að vera sýkn af skaðabótakröfu stefnda, Þorvalds Sigurðssonar. Málskostnaðarák væði héraðsdóms á að vera óraskað. Áfrýjandi greiði stefnda 400 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Áfrýjandi greiði 50 króna sekt í ríkissjóð, og komi 3 daga varðhald í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 9. nóv. 1940. Mál þetta, sem upphaflega var dómtekið 12. september s. |., er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útg. 2. júlí s. 1. af Þorvaldi Sigurðssyni, bókbindara, hér í bænum, gegn Magnúsi Þorsteinssyni, framkvæmdarstjóra, Lindar- götu 4 hér í bænum, til greiðslu kr. 2400.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 26. júni s. 1. (sáttakærudegi) til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Málavexti kveður stefnandi þá, að í aprílmánuði síðastliðnum hafi hann og stefndur gert með sér samning um það, að stefndur seldi honum húseignina Þvottalaugablett 30 og ýmsa lausafjármuni. Í sambandi við bessa sölu skyldi stefndur veita stefnanda lán að upphæð kr. 12123.25. Stefndur hafi síðan löglaust rift viðskipt- um þessum. Telur stefnandi, að þó að hann hefði fengið lán annars staðar, hefði hann ekki getað fengið reiðufé gegn útgáfu skulda- bréfs eða vixils, eins og hefði átt að eiga sér stað í viðskiptum 99 hans og stefnda, heldur verðbréf, er eigi hefðu selzt fyrir meira en 80%. Stefnandi kveður því tjón sitt nema þegar 20% af láns- upphæðinni, kr. 12123.25, eða kr. 2424.60, þó að hann hafi ekki stefnt út af hærri upphæð en að framan greinir. Stefndur mætti hvorki né lét mæta í málinu við þingfestingu og dómtöku þess 12. sept. s. Í, og var honum þó löglega stefni. Þann 23. s. m. fór stefndur fram á, að málið yrði endurupptekið. en þá var synjað með dómi hæstaréttar, uppkveðnum 21. f. m. Verður því að dæma málið eftir framlögðum skjölum og málsút- listun stefnanda, og þar sem hvoru tveggja er í samræmi við dóm- kröfur hans, verða þær teknar til greina að öðru leyti en því, að vextirnir ákveðast 5% p. a. Málskostnaður ákveðst kr. 337.55. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Magnús Þorsteinsson, greiði stefnandanum, Þor- valdi Sigurðssyni, kr. 2400.00 með 5% ársvöxtum frá 26. júní 1940 til greiðsludags og kr. 337.55 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 27. marz 1942. Nr. 3/1940. Carl Chr. Aug. Jensen (Magnús Thorlacius) gegn Sigurði Berndsen (Enginn). Maður krafinn ólöglegs ágóða af samningi, er farið hafi í bága við lög um bann við okri o. fl. nr. 73. frá 1933. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 19. jan. 1940, hefur krafizt þess, að stefnda verði dæmt að greiða honum kr. 7000.00 með 6% ársvöxtum frá G. júlí 1933 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi kom fyrir hæstarétt er málið var þingfest, en siðar, er það var fyrir tekið, kom enginn af hans hendi. 100 Hefur málið því verið flutt skriflega eftir 1. tölul. 38. gr. hæstaréttarlaganna, og er dæmt samkvæmt framlögðum skilríkjum. Afsalsbréf áfrýjanda og yfirlýsing stefnda 6. júlí 1933 og skýrsla stefnda fyrir lögreglurétti Reykjavíkur 29. júlí 1936 sýna það að vísu, að stefndi hefur ætlað að tryggja sér eftir föngum 4000 króna endurgjald fyrir það að leggja fram um 3500 króna fjárhæð til þess að afstýra yfirvofandi nauðungarsölu á eign áfrýjanda, þeirri er í máli þessu greinir. En þessi 4000 króna f járhæð varð aldrei greidd, því að von sú, er stefndi telur aðilja hafa haft um hallkvæma sölu á eigninni haustið 1933, brást, og stefndi gat ekki end- urkeypt eignina fyrir þær kr. 15900.00, sem áfrýjandi ætl- aðist upphaflega til, að hann gerði. Stefndi bauð áfrýjanda siðar endurkaup á eigninni fyrir það, sem hún stóð áfrýj- anda þá í, eða nálægt kr. 13600.00, og gat áfrýjandi ekki beldur tekið því boði. Siðan seldi áfrýjandi eignina fyrir verð, er ekki virðist verulega hafa farið fram úr síðast nefndri fjárhæð, og eftir því verði, sem eignin gekk síðan kaupum og sölum, virðist svo sem hún hafi ekki þá verið stórum meira virði en það, sem stefndi hafði upp úr henni. Verður því ekki talið sannað, að stefndi hafi, þrátt fyrir upphaflega tilraun sína til þess að afla sér óleyfilegs ávinn- ings á kostnað stefnda, auðgazt ólöglega á kostnað hans vegna meðferðar sinnar á oft nefndri eign hans. Verður því að staðfesta héraðsdóminn. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Með mál þetta, sem höfðað var eftir gildistöku laga nr. 85/1936, hefur að mestu leyti verið farið eftir eldri reglum, og verður að átelja dómara og málflytjendur fyrir þá með- ferð. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. 101 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 20. október 1939. Mál þetta, sem dómtekið var 17. þ. m. er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 10. nóvember 1938 og framhaldsstefnu útgefinni 4. janúar 1939 af Carl Chr. Aug. Jensen, pípulagningarmanni hér í bæ, gegn Sigurði Berndsen, fasteignasala, Grettisgötu 71 hér í bænum, til greiðslu skaðabóta, aðallega að upphæð kr. 8593.02, en fil vara eftir mati réttarins, ásamt 6% ársvöxtum frá 6. júlí 1933 til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Stefnandi skýrir frá málavöxtum á þá leið, að vorið 1933 hafi hann verið í peningavandræðum vegna skuldar við firmað J. Þor- láksson £ Norðmann hér í bæ að upphæð kr. 3500.00 auk vaxta og innheimtulauna, en skuld þessi var til innheimtu hjá nafn- greindum málflutningsmanni hér í bænum. Fast hafi verið gengið eftir skuldinni, og svo hafi komið, að eign sin, Sogamýrarblettur II og XVIII (Merkisteinn) hafi verið auglýst til sölu á nauðungar- uppboði, en hún var veðsett fyrir skuldinni. Hafi hann þá leitað til stefnda í máli þessu um lán til greiðslu skuldarinnar og hann tekið sér vel, en viljað fá kr. 2000.00 fyrir vikið. Þessu hafi hann ekki viljað sæta og reynt víðar, en ekki tekizt. Daginn áður en eignin skyldi seld, hafi hann því á ný farið til stefnds, er nú hafi viljað fá kr. 4000.00 fyrir hjálpina. Þar sem hann hafi ekki átt annars úrkostar til að bjarga eign sinni, hafi hann nú orðið að ganga að þessu boði stefnda. Til þess að komast kringum ákvæði gildandi laga, er bannað hafi að taka slíka þóknun fyrir að veita mönnum lán, hafi stefndur sett það skilyrði fyrir lánveitingunni, að hann fengi afsal fyrir eigninni fyrir ákveðið verð, en skuld- hyndi sig jafnframt til að selja sér hana aftur einhverntíma á næstu 11 mánuðum fyrir kr. 4000.00 hærra verð. Kveðst stefnandi hafa átt að njóta alls arðs af eigninni unz kaup færi aftur fram, en hafi aftur á móti átt að greiða stefndum 6% árvexti af ölln kaupverðinu frá afsalsdegi til hans, 6. júlí 1933, til endurkaups- dags. Upphæð kaupverðsins hafi samkvæmt afsalinu verið kr. 11800.00, og hafi stefndur greitt það með því að taka að sér greiðslu áhvílandi skulda að upphæð kr. 11600.00, en í peningum kr. 200.00. Fram hafi verið tekið í afsalinu, að stefndur nyti arðs af eigninni frá afsalsdegi. Sama dag hafi stefndur gefið úr yfir- lýsingu, þar sem hann hafi skuldbundið sig til að selja sér eign- ina aftur fyrir 14. júní 1934 fyrir kr. 15900.00 ásamt 6% árs- vöxtum af kaupverðinu frá útgáfudegi yfirlýsingarinnar. Enn fremur segi í yfirlýsingu þessari, að frá útgáfudegi hennar njóti hann (stefnandi) alls arðs af eigninni til 14. júni 1934 endurgjalds- laust og hafi jafnframt fullan umráðarétt hennar þann tima. Þann 102 29. ágúst 1934 kveðst stefnandi hafa neyðzt til þess að gefa stefndum á ný út afsal fyrir eigninni eftir kröfu hans, og hafi þá kaupverðið í því verið ákveðið kr. 12847.00. Raunverulegt verð eignarinnar á þessum tíma hafi hins vegar verið svo miklu hærra en verð það, er stefndur hafi fengið hana á, að mismunurinn nemi stefnuupphæðinni í máli þessu. Stefndur hafi því með umrædad- um afskiptum sinum á hinn augljósasta hátt notað sér neyð sina og bágindi til þess að hagnast á sér og beri honum að sjálfsögðu að endurgreiða sér hinn rangfengna gróða. Að því er máli þykir skipta hefur stefndur að því leyti, er nú verður greint, skýrt á annan veg frá málsatvikum en stefnandi. Hann kveður stefnanda hafa tjáð sér, að á næsta hausti ætti hann vísan kaupanda að eigninni fyrir kr. 20000.00, og þar sem þeir hafi báðir búizt við, að eignin myndi ekki seljast fyrir meira en áhvílandi skuldir á hinu væntanlega uppboði, þá hafi beir talið, að tjón stefnanda myndi, ef það færi fram, verða minnst um kr. 8000.00, og hafi stefnandi gefið í skyn, að hann vildi fórna ein- hverju af þessu til að Seta sætt hinni hagkvæmu sölu. Hafi síðan orðið samkomulag um, að hann fengi helming upphæðarinnar, eða kr. 4000.00, fyrir að forða nauðungarsölunni. Þessum viðskipt- um hafi síðan verið komið fyrir eins og lýst hefur verið. Stefn- andi hafi við afsalið 6. júli 1933 gefið áhvílandi skuldir upp kr. 1047.00 of lágt, og því hafi síðara afsalið, 29. ágúst 1934, verið gefið út. Telur stefndur, að verð það, er hann hafi raunverulega greitt stefnanda fyrir eignina, en greinargerðir hans um það verð- ur síðar getið, hafi sízt verið of lágt og geti stefnandi því, þegar af þeirri ástæðu, engar kröfur gert á hendur sér út af skipt- unum. Stefnandi kærði stefndan til lögreglustjórans í Reykjavík til refsingar fyrir umræddan verknað með kæru dagsettri 19. nóvem- ber 1935. Í júlí 1936 framkvæmdi lögreglustjórinn rannsókn út af kærunni og lauk henni 31. júlí án þess að meira væri aðhafzt á þeim vettvangi. Sáttakæra í máli þessu er ekki útgefin fyrr en 5. nóvember 1938, og verður ekki séð, að neitt hafi verið að- hafzt í því allan þann tima, er þarna er á milli. Þrátt fyrir þenna mikla drátt, þykir stefnandi þó ekki hafa fyrirgert hugsanlegum rétti sínum, og verður málið því athugað að efni til. Í flutningi málsins er gerð grein fyrir því, að upphæð lána, er stefndur tók að sér að greiða, áfallnir vextir, innheimtulaun og ógreidd opinber gjöld hafi numið um 12 þúsund krónum. Í pen- ingum greiddi stefndur stefnanda kr. 200.00, og loks lét hann honum öll afnot eignarinnar í té endurgjaldslaust í 16 mánuði, en svo virðist af flutningi málsins, að mánaðarleg leiga eftir eignina sé ekki ofreiknuð kr. 85.00, eins og stefndur gerir. Nemur leigan þvi þessa 16 mánuði kr. 1360.00. Virðist því vera óhætt að telja, 103 að stefnandi hafi í raun og veru fengið um kr. 13500.00 fyrir eign- ina, enda er það játað af honum, að stefndur hafi aldrei krafið hann um neina vexti af kaupverði því, er hann átti að endur- kaupa eignina fyrir, né yfirleitt neinar greiðslur, eftir að afsölin voru út gefin. Þann 1. ágúst 1934 afsalaði stefndur eigninni til Steingríms nokkurs Stefánssonar hér í bænum. Var söluverðið samkvæmt af- salinu kr. 13260.00 og liggur ekkert fyrir um annað en að það hafi verið raunverulegt. Að því er virðist fyrir atbeina Steingrims þessa, er aldrei hafði látið þinglýsa afsali sínu, afsalar stefndur svo aftur 29. október 1935 Halldóri Kr. Júlíussyni. fyrrverandi sýslumanni, eigninni fyrir kr. 13000.00 samkvæmt hljóðan afsals- ins, en raunverulegt söluverð í það sinn virðist af framburði Hall- dórs sem vitni í málinu hafi numið einhverju meira, en þó engu stórvægilegu. Þann 2. júni 1938 afsalar Halldór Helgimundi Ál- exanderssyni eigninni, Og virðist raunverulegt söluverð þá hafa verið um eða tæpar 14 þúsund krónur. Þann 30. júlí 1938 af- salaði Helgimundur eigninni til Valdimars Sveinbjörnssonar, kennara og var verðið samkvæmt afsalinu kr. 11411.16, en raun- verulegt verð mun þá hafa numið um 14 þúsund krónum. Allan þenna tima mun lítt eða ekkert hafa verið gert við eignina, en hins vegar lét Valdimar gera mikið við hana og gerbreyta henni með ærnum tilkostnaði. Er því lítt mögulegt að gera sér grein fyrir því eftir núverandi mati eignarinnar, hvers virði hún muni hafa verið, er stefndur fékk alsal fyrir henni, en hún hefur í rekstri þessa máls verið metin kr. 20500.00 af dómkvöddum matsmönn- um. Þó má geta þess, að Valdimar Sveinbjörnsson hefur borið það sem vitni í málinu, að hann hafi kostað til eignarinnar um kr. 6500.00, og sé gert ráð fyrir, að eignin hafi hækkað í verði sem svarar þeirri upphæð, er fullt samræmi milli kaupverðs Valdi- mars og matsverðsins. Við öll framangreind kaup, nema Stein- grims Stefánssonar, 08 þá einnig, er stefndur keypti af stefnanda, mun bæjarstjórn Reykjavíkur, sem átti forkaupsrétt að eigninni, hafa hafnað honum, og hefur þó ekki annað legið fyrir bæjar- stjórninni en kaupverð það, er í afsölunum greindi í hvert skipti. Loks liggur fyrir játning stefnanda um, að stefndur hafi boðið honum að endurkaupa eignina fyrir kaupverðið samkvæmt af- salinu 6. júlí 1933 að viðbættri upphæð þeirri, er hann hefði lagt út umfram skuldir þær, er í afsalinu greindi, „með 6% ársvöxt- um“, en þessu vildi stefnandi ekki ganga að. Að öllu þessu athug- uðu, virðist réttinum ekki unnt að álykta, að verð það, er stefnd- ur raunverulega greiddi stefnanda fyrir eignina, hafi verið ber- sýnilega of lágt, heldur virðist það þvert á móti hafa verið mjög nærri sanni. Þykir því ekki unnt að telja, að um misneytingu hafi verið að ræða af hálfu stefnds í sambandi við þessi við- 104 skipti, en á því einu virðist stefnandi byggja réttarkröfur sínar. Leiðir því þegar af Þessari ástæðu, að sýkna verður stefndan af öllum kröfum stefnanda, en eftir málavöxtum þykir málskostn- aður ciga að falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Sigurður Berndsen, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Carl Chr. Aug. Jensen. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 15. april 1942. Nr. 39/1941. Peter Chr. Lihn (Sveinbjörn Jónsson) gegn Jónínu Arnesen (Einar B. Guðmundsson). Ómerking og heimvisun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Sigurður bæjarfógeti Eggerz. Í máli Þessu hafa komið fram í héraði 12 svo nefndar „$reinargerðir“. Héraðsdómari hefur veitt málflytjendum, á víxl frest á frest ofan samkvæmt því, er tíðkaðist áður en lög nr. 85/1936 komu til framkvæmda, og þar með brotið 110. gr. nefndra laga. Ekki hefur héraðsdómari ákveðið skriflegan eða munnlegan málflutning samkvæmt 109. gr. laganna. Um frávísunarkröfu Í gagnsök ályktar héraðs- dómari fyrst í dómi aðal- og gagnsakar andstætt fyrirmæl- um 108. gr. laganna. Loks skortir mjög á atvikalýsingu í dóminum, sbr. 198. gr. téðra laga. Vegna allra þessara galla á málsmeðferð í héraði Þykir eigi verða hjá því komizt að ómerkja bæði hana frá þingféstingu aðalsakar og héraðs- dóminn ex officio og vísa málinu heim til löglegrar með- ferðar og dómsálagningar af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. 105 Því dæmist rétt vera: Málsmeðferð í héraði frá þingfestingu aðalsakar og héraðsdómur eiga að vera ómerk, og er málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagn- ingar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Dómur bæjarþings Akureyrar 27. febr. 1941. Mál þetta hefur aðalstefnandinn, frú Jónina Arnesen, Brekku- götu. 14, Akureyri, höfðað eftir árangurslausa sáttatilraun með stefnu dags. 25. sept. 1940 fyrir bæjarþingi Akureyrar gegn fabrik- mester Peter Chr. Lihn, Munkaþverárstræti 21, til þess að fá hann dæmdan til að greiða kr. 420.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 19. sept- ember 1940 til greiðsludags. Enn fremur krefst hann málskostn- aðar, sem samkvæmt framlögðum reikningi er gerður kr. 196.00 skv. réttarskj. 33. Aðalstefndur hefur mótmælt kröfunni. Segist hafa farið úr húsinu 1. júlí, en ástæðan til þess hafi verið, að viðgerð eða breytingar, sem fóru fram í húsinu, hafi orðið þess valdandi, að óvært hafi verið í húsinu. Vísar hann í vottorð Guðbjörns Björns- sonar, réttarskj. 6, sem lýsir breytingunum, sem gerðar voru á húsinu, en þær fóru fram í kjallaraibúðinni, er var fyrir neðan íbúð aðalstefnda. Á réttarskj. 5 eru sýndar breytingarnar, sem gerðar voru á húsinu. Aðalstefnandinn hefur að vísu viðurkennt, að þessar breytingar hafi verið gerðar á húsinu, en hann hefur haldið því fram, að leigjendur megi alltaf vera viðbúnir við sliku. Hann neitar því aftur, sem aðalstefndur hefur haldið fram, að sandur og ryk hafi komið upp í eldhús aðalstefnda, enda telur, að slíkt geti ekki átt sér stað, eftir því sem húsaskipun sé. Aðal- stefndur hefur sagt, að hann hafi skýrt aðalstefnanda frá, að hann ætlaði að fara úr húsinu, en aðalstefnandinn neitar, að aðalstefnd- ur hafi sagt honum skriflega upp íbúðinni, sem honum hafi þó borið samkvæmt leigusamningnum, en segir, að hann hafi farið fyrirvaralaust burt úr húsinu. Aðalstefnandinn segir honum svo upp húsnæðinu með 2 mánaða fyrirvara frá 1. okt. 1940, en ástæða til þess var sú, að aðalstefnandinn var búinn að selja Oddfellow- stúkunni Sjöfn húsið, sem átti að taka við því á þeim degi. Aðalstefndur hefur krafizt sýknu í málinu og sér greiddan máls- kostnað, en samkvæmt framlögðum reikningi er hann gerður kr. 120.20, sbr. réttarskj. 9. Aðalstefndur hefur höfðað gagnsök í málinu með stefnu dags. 7. nóv. 1940. 106 Krefst hann: 1. Að gagnstefndur greiði kr. 15.00 á mánuði fyrir afnot Einars Benediktssonar loftskeytamanns af aðgangi að forstofu og forsal um 9 mánaða tíma, eða samtals kr. 135.00. Vísar hann þessu til stuðnings í leigusamninginn, réttarskj. 3, 1. lið. 2. Að gagnstefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 30.00, sem er mismunúr á þeirri leigu, er hann varð að greiða fyrir ibúð þá, sem hann flutti i, og íbúðinni í Brekkugötu, sem aðal- stefnandinn leigði honum. Var húsaleigan 10 kr. hærri í hinni nýju íbúð. 3. 70 kr. húsaleigu fyrir % júnímánuð, er hann hafði greitt fyrirfram, og telur hann, að svo miklar vanefndir hafi verið á samningnum af gagnstefnda hálfu vegna framantaldra breytinga, að þær séu nægur rökstuðningur fyrir þessari kröfu. Gagnstefndi mótmælir kröfunni undir 1 og telur hana fjar- stæðu, þar sem að leigjandi í húsinu hafi ekki getað farið út um annan inngang en þann, sem lá í gegnum anddyrið. Þá vísar gagnstefnandi í leigusamninginn við Einar Benediktsson og segir, að hvergi sé stafur um, að honum hafi verið leigður höfuðinn- gangurinn. Þá tilgreinir hann og konu danska, sem búið hafi í húsinu, er aðalstefndi flutti inn í það, og notað hafi innganginn, sem hér greinir, en sannanir virðast ekki færðar á, að kona þessi hafi búið í húsinu, er aðalstefndi kom í það. Mjög löng málfærsla er um leigu aðalstefnda á þessum inngangi. Upplýst virðist, að Sagnstefndur hitaði upp innganginn eða forstofuna, en gagnstefn- andinn sá fyrir lýsingunni, og þykir ekki ástæða til að fara ýtar- lega inn á alla þá málfærslu. Gagnstefnandinn byggir framan- greinda kröfu sína á leigu fyrir innganginn og forsalinn á ótvi- ræðum orðum leigusamningsins, samanbr. 1. gr. samningsins: „samt Entre og Hall i mit Hus“, og telur um leið og hann fái þessi leiguréttindi, sé útilokað, að hægt sé að leigja öðrum „Entre og Hall“, án hans samþykkis. Gagnstefndur mótmælir kröfum undir 9—5. Gagnstefndur færir þá sem mótkröfur gegn kröfum gagnstefnanda í gagnstefnunni. a. Kr. 11.00 fyrir hreingerningu. Segir hann, að gagnstefnand- inn hafi komið til sín til að greiða þenna reikning, en hún hafði ekki skiptipeninga, og fór hann því aftur með reikninginn. Mót- mælin gegn þessum reikningi eru svo óákveðin, að taka verður bessa kröfu til greina. b. 240 kr. fyrir leigupláss, en þar sem yfirlýsing er frá gagn- stefnda um, að þetta leigupláss eða geymsla væri í hinni leigunni, þá getur þessi krafa ekki orðið tekin til greina. c. kr. 74.60 fyrir upphitun. Gagnstefnandinn hefur viðurkennt kr. 59.22 af reikningnum, og gegn ákveðnum mótmælum gagn- stefnanda verður aðeins sú upphæð tekin til greina. 107 Upplýst hefur verið, að gagnstefnandinn greiddi aðeins kol fyrir 79 „element“, en við nánari talningu upplýsist, að „ele- mentin“, tala sú, sem hann átti að greiða fyrir, var hærri, um 6 clementum hærri, en þar sem gagnstefnandi virðist ekki gera kröfu til greiðslu fyrir þenna mismun, þykir ekki ástæða til að fara frekar inn á þetta atriði. Gagnstefndur hefur gert kröfu um, að honum Í gagnmálinu verði tildæmdar kr. 50.00 í máls- kostnað. Að þvi er aðalmálið snertir, þá virðist að vísu mikil ástæða til að ætla, að ónæði mikið hafi orðið af þeim breytingum, sem serðar voru í húsinu, enda þó að það hafi dregið úr hávaðanum, að breytingarnar voru gerðar á hæðinni fyrir neðan, og svo hitt. að minna hefur heyrzt fyrir það, að húsið er rammbyggilega byggt, en þar sem aðalstefndur sagði ekki samningnum upp Og sýndi þannig aðalstefnandanum, hve mikil alvara fylgdi máli hjá hon- um, og gaf honum þannig tækifæri til þess að gera ráðstafanir, er hefðu gert aðalstefnda vel vært að vera í húsinu, þá ber að taka kröfu aðalstefnanda til greina og dæma aðalstefnda til þess að greiða honum kr. 490.00 ásamt 6% frá 10. september 1940 til sreiðsludags. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður í aðal- málinu. Að því er gagnsökina snertir, þá verður frávísunin eigi tekin til greina, enda virðist fyrirvari sá, sem gagnstefnandinn gerði um gágnsökina, nægilegur. Að því er liðinn undir Í hér að framan snertir, þá stendur það skýrum orðum Í leigusamningnum, réttarskj. 3., 1, að gagn- stefnanda sé leigt „Entre og Hall“. Og það verður að teljast, að meira felist í þessu en að gagnstefnandinn hafi rétt til að ganga um forstofuna og anddyrið. Þenna rétt hlaut gagnstefnandinn að hafa, þó að ekkert hefði verið tekið fram um það í samningnum, þar sem þetta var einasti útgangurinn úr húsinu fyrir hann. Þó sagnstefndi bendi á, að í leigusamningi Einars Benediktssonar standi ekkert um rétt hans til útgangsins, þá leysir það hann ekki undan neinni ábyrgð, þar sem Einar Benediktsson mátti ganga út frá, er honum voru leigð herbergin, að hann hefði inn- og úl- gang úr þeim. Gagnstefnandinn leyfði gagnstefnda og dóttur hans að nota höfuðinnganginn, og þar sem ákvæði leigusamningsins voru svona skýr, þá hafði gagnstefnandinn ekki, að því er virðist, ástæðu til að ætla, að öðrum væri ætlaður inngangur um and- dyrið og forstofuna, enda bar hann enga ábyrgð á þvi, þó gagn- stefndi heimilaði Einari Benediktssyni leiguréttindi, som voru í stríði við hans samning. En þar sem nú Einar Benediktsson nol- aði innganginn Í stríði við hans rétt, þá virðist mega taka til greina kröfu hans í gagnsökinni, kr. 135.00. 108 Samkvæmt niðurstöðunni í aðalmálinu verða liðirnir 2—5 hér að framan ekki teknir til greina. Krafan um, að Sagnstefnandinn verði dæmdur í sekt fyrir óþarfa málsýfingu, verður eftir niðurstöðunni hér að ofan eigi tekin til greina. Samkvæmt þessu ber því gagnstefnda í gagnsökinni að greiða Bagnstefnanda kr. 135.00 = kr. (59.22 plus kr. 11.00) eða kr. 64.7S -— ásamt 5% ársvöxtum frá 1. júlí 1940. Málskostnaður í gagnsök fellur niður. Þvi dæmist rétt vera: Aðalstefndi, Peter Chr. Lihn, Munkaþverárstræti 21, greiði aðalstefnandanum, frú Jónínu Arnesen, Brekkugötu 14, kr. 420.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 19. september 1940 til greiðslu- dags. Gagnstefnandi, frú Jónina Arnesen, Brekkugötu 14, greiði Sagnstefnandanum, Peter Chr. Lihn, kr. 64.78 ásamt 5% árs- vöxtum frá 1. júlí 1940 til greiðsludags. Málskostnaður í aðalsök og gagnsök fellur niður. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 15. apríl 1942. Nr. 23/1942. Ingvar Guðjónsson vegna v/s Gunnvarar SI. 81 (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Stríðstryggingafélagi íslenzkra skipshafna (Theodór B. Líndal). Lögtaksmál. Ómerking og heimvísun. Dómur hæstaréttar. Úrskurð þann, sem áfrýjað er í máli þessu, hefur upp kveðið Hannes Guðmundsson, fulltrúi bæjarfógetans á Siglufirði. Í úrskurði þessum greinir hvorki aðilja málsins, kröfur aðilja, málsatvik né málsástæður, og hefur fógeti því alls eigi gætt fyrirmæla 1. málsgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. . 85/1936. Þykir vegna þessara megingalla á úrskurðinum 109 verða að ómerkja hann og vísa máli þessu heim í héraði til uppkvaðningar úrskurðar af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera ómerkur, og er málinu vísað heim í hérað til uppkvaðningar úrskurð- ar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Siglufjarðar 20. nóv. 1941. Með lögum 76/1941, 2. gr., 3. lið, er tekið fram, að „fiskiskip, sem eingöngu stundi fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa, greiða iðgjald frá 1. jan. 1941 að teljá 4 kr. fyrir hvern iryggðan skipverja á viku, en ríkissjóður greiðir afgang iðgjalds- ins.“ Samtals var þetta gjald, vikuiðgjaldið á hvern tryggðan skip- verja, kr. 21.46 til 1. ágúst, og borgaði þá ríkissjóður kr. 17.46 fyrir þá skipverja, sem voru á fiskiskipum, sem eingöngu stund- uðu fiskveiðar við strendur landsins og sigldu ekki til útlanda, en eftir 1. ág. var gjaldið kr. 10.73 á viku, og greiðir ríkissjóður af því kr. 6.73. Hér er því eigi um það að ræða, að iðgjaldið á isl. skipum sé 4 kr. á viku fyrir hvern skipverja á fyrrgreindum fiskiskipum, seldur kr. 21.46 til 1. ág. og kr. 10.73 eftir 1. ág. Þótt útgerð fiski- skipanna, sem „eingöngu stunda fiskveiðar við strendur landsins og ekki sigla milli landa“ greiði aðeins 4 kr. Nú er það að visu svo, að þann tima, sem fiskiskip, sem sigla til útlanda, eru við fiskveiðar við strendur Íslands, er sama áhætta (en ekki meiri). að það farist af ófriðarvöldum, meðan það er að fiskveiðum við strendur landsins, eins og ísl. fiskiskip, sem eingöngu stunda fisk- veiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa, og sæti því komið til mála, að ríkissjóður greiddi striðstryggingarsjóði svipaðan hluta af striðstryggingariðgjaldi fyrir þau fiskiskip, er sigla út með afla, meðan þau væru að fiskveiðum við strendur landsins, en slíkt er algerlega á valdi ríkissjóðs eða þeirra, sem ráða ríkissjóði, og hvort þeir vilji ekki gera það, af þeirri ástæðu, að slík skip séu færari um að greiða allt iðgjaldið en þau fiski- skip, er aldrei sigla með aflann til útlanda, eða ráðamenn ríkis- sjóðs vilji ekki taka þátt í iðgjaldagreiðslunni af annarri ástæðu, er fyrir utan vald fógetaréttarins að meta, þar sem lögin gera ríkissjóði ekki skylt að taka þátt í iðgjaldagreiðslu fyrir fiskiskip, 110 meðan þau stunda fiskveiðar við strendur landsins, ef þau fara til útlanda Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal fram fara. Mánudaginn 20. apríl 1942. Nr. 80/1941. Réttvísin (Einar B. Guðmundsson) gegn Magdalenu Sesselju Sigurmundsdóttur (Eggert Claessen). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir bera að staðfesta hann. Ákærðu ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 150 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Ákærða, Magdalena Sesselja Sigurmundsdóttir, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutningsmannanna Einars B. Guð- mundssonar og Eggerts Claessens, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 8. ágúst 1941. Ár 1941, föstudaginn 8. ágúst, var í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, upp kveðinn dómur í málinu nr. 2431/1941: Réttvísin gegn Magdalenu Sesselju Sigurmundsdóttur, sem tekið var til dóms hinn 7. s. m. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Magdalenu Sesselju Sigurmundsdóttur, fráskilinni konu, húsnæðislausri, en 111 talinni til heimilis hér í bænum, fyrir brot gegn XXVI. kafla al- mennra hegningarlaga nr. 19 1940. Ákærð er komin yfir lögaldur sakamanna, fædd 24. júní 1904. Hefur hún 18. desember 1925 verið dæmd í aukarétti Reykjavikur skilorðsbundnum dómi í 8 daga fangelsi við vatn og brauð fyrir brot gegn 230. gr. almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869, en að öðru leyti hefur hún eigi, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu, Að kvöldi 30. júní s. 1. fór ákærða ásamt annarri stúlku í bifreið með Holgeir Peter Clausen, kaupmanni, Hverfisgötu 28, og öðr- um manni héðan úr bænum að Baldurshaga og Kolviðarhóli, að því er virðist, og aftur hingað til bæjarins um nóttina. Karl- mennirnir höfðu áfengi í förinni, og var þess neytt, og urðu þau öll meira og minna ölvuð. Þegar hingað til bæjarins kom, fór Holger Peter Clausen heim til ákærðrar, og sváfu þau þar saman um nóttina. Næsta morgun vaknaði ákærða á undan Clausen. Fór hún þá í treyjuvasa hans og tók úr honum í fullkomnu heimildarleysi kr. 120.00 og fór með þær út og skildi Clausen eftir sofandi í her- berginu. Peningana fékk hún geymda fram eftir deginum, en sið- an tók hún þá sjálf og notaði til greiðslu ýmislegs smávegis. Einnig tók hún í heimildarleysi flösku með áfengi, er Clausen hafði komið með í herbergi hennar, og sló eign sinni á og neytti. Ákærða hefur endurgreitt Clausen kr. 120.00, og liggja engar bótakröfur fyrir Í málinu. Ákærða hefur játað brot sitt, en sýndi þó á því megna tregðu. Með þessu atferli hefur ákærð brotið 244. gr. almennra hegn- ingarlaga, og þykir refsing hennar hæfilega ákveðin fangelsi í 4o daga. Samkvæmt 68. gr., 3. mgr., hegningarlaganna ber að svipta ákærðu kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Ákærðu ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar á meðal málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Eggerts Claes- sens, kr. 65.00. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærð, Magdalena Sesselja Sigurmundsdóttir, sæti fangelsi i 45 daga. Ákærð er svipt kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga Ákærð greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnar- laun skipaðs verjanda síns, hrm. Eggerts Claessens, kr. 65.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 112 Miðvikudaginn 22. apríl 1942. Nr. 91/1941. P. Smith £ Co. Segn Kára Kárasyni og Tryggingarstofnun ríkisins og Kári Kárason Segn P. Smith £ Co. Öflun framhaldsskýrsina. Úrskurður hæstaréttar. Áður en dómur er lagður á mál þetta í hæstarétti, þykir rétt að leggja fyrir héraðsdómarann samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936 að leita, svo fremi annar hvor aðili óskar þess, þeirra skýrslna, er nú skal greina: 1. Taka aðiljaskýrslu af fyrirsvarsmanni firmans P. Smith £ Co. um það, hvort hann hafi gefið fyrirmæli um notkun segls þess. er í málinu getur, og ákveðið starfsmannafjölda við uppskipun á þilfari og hvaða reglur hann hafi sett verkstjóra sinum um vinnu- brögðin. 2. Krefja Kára og þá, sem unnu með honum í lestinni, sagna um það, hver hafi lagt fyrir þá að nota seglið og hvort þeir hafi fengið fyrirmæli um notkun þess, sér- staklega um tilhögun banda á því, hversu margir strangar skyldu hverju sinni í það látnir og hvernig þeim skyldi þar fyrir komið. Svo skulu þeir og inntir eftir þvi, hvort tilhögun uppskipunarinnar hafi verið nægilega trygg að þeirra dómi og hvort þeir hafi gert nokkrar athugasemdir um hana. 3. Afla álits kunnáttumanna um Öryggi greindrar upp- skipunar. Því úrskurðast: Héraðsdómarinn skal veita aðiljum kost á öflun framan greindra gagna 113 Miðvikudaginn 22. april 1942. Nr. 20/1942. Harald Faaberg Í. h. eigenda og vátryggj- enda e/s Wirta og farms þess (Sveinbjörn Jónsson) gegn Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkis- ins og gagnsök (Ólafur Þorgrímsson). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 2. marz þ. á. og krafizt lækkunar á bjarglaun- um og málskostnaði, sem Í héraði hefur verið dæmt, og málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefur af sinni hálfu áfrýjað málinu með stefnu 12. marz þ. á. Krefst hann þess, að aðaláfrýjendur verði dæmdir til að greiða honum kr. 257784.60, þar af sér- staklega fyrir starf e/s Ægis 10% af öllu verðmæti þess bjargaða, sem talið er nema kr. 419925.47, auk bjarglauna af því, sem Ægir hefur sjálfur flutt í land. Svo krefst hann og 6% ársvaxta af dæmdum fjárhæðum frá 12. marz 1941 til greiðsludags og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Aðiljar eru sammála um það, að verðmæti góss þess, ct skipin Ægir, Óðinn, Súðin, Sæbjörg, Fagranes og Frekjan hafa bjargað og flutt í land, nemi alls kr. 309820.80. Kostn- aður greiddur af gagnáfrýjanda vegna björgunarinnar, um- fram útgerðarkostnað skipanna sjálfra, hefur numið kr. 30615.63. Eins og málið hefur verið reifað, þykir verða að dæma nefndum 6 skipum bjarglaun í einu lagi. Teljast þau hæfi- lega ákveðin kr. 115000.00 með vöxtum eins og krafizt er. Sá hluti góssins, er skipin Skallagrímur og Magni fluttu í land, er talinn að verðmæti kr. 110104.67. Í þessu máli verða e/s Ægi ekki dæmd bjarglaun fyrir þátttöku í björgun þessa góss, með því að hlutdeild hans er véfengd af aðal- 8 114 áfrýjendum, en málið ekki nægilega reifað af hálfu gagn- áfrýjanda um þetta atriði. Eftir þessum úrslitum þykir rétt að dæma aðaláfrýjendur til þess að greiða gagnáfrýjanda samtals 6500 kr. í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Wirta og farms þess, greiði gagn- áfrýjanda, Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkis- ísins kr. 115000.00 með 6% ársvöxtum frá 12. marz 1941 til greiðsludags og samtals kr. 6500.00 í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 30. janúar 1942. Sjó- og verzlunardómurinn felldi dóm í máli þessu þann 3. júlí s. 1. Þessum dómi var áfrýjað til hæstaréttar, er ómerkti héraðs- dóminn þann 28. þ. m. og vísaði málinu heim til löglegrar dóms- álagningar með skírskotun til ákvæða 113. gr. einkamálalaganna. Málið, sem tekið var til dóms í dag, er upphaflega höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu útgefinni 12. marz s. 1. af Pálma Loftssyni, framkvæmdarstjóra, f. h. Skipaútgerðar ríkisins hér í bæ, gegn Harald Faaberg, skipamiðlara hér í bænum, f. h. eigenda og vátrvggjenda e/s Wirta, skips og farms, til greiðslu björgunarlauna að upphæð kr. 257784.60 ásamt 6% ársvöxtum frá 11. marz 1941 til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt reikn- ingi eða eftir mati réttarins. Stefndur krefst verulegrar lækkunar á kröfum stefnanda og að málskostnaður verði látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að hinn 24. jan. s. 1., kl. 10,05 f. h., strand- aði finnska skipið Wirta á svonefndum Leiruboða í Skerjafirði. Stefnandi þessa máls tók að sér að reyna björgun á skipi og farmi, en brátt kom í ljós, að ókleift var að bjarga skipinu sjálfu. Hins vegar tókst að bjarga nokkru af farmi þess, er aðallega var strásykur, svo og ýmsu öðru verðmæti í skipinu. Að björgun þess- ari unnu auk allt að 100 verkamanna úr landi varðskipin Ægir og Óðinn, björgunarskipið Sæbjörg, strandferðaskipið Súðin, sem öll eru gerð út af stefnanda, enn fremur m/s Fagranes, m/s Frekjan, 115 b/v Skallagrimur og d/b Magni Stefnandi kemur í máli þessu fram fyrir hönd allra bjargendanna að undanteknum b/v Skallagrími og d/b Magna, og verður stefnanda dæmd ein heildarupphæð fyrir starf þessara sex skipa, þar sem skiptingar hefur ekki verið krafizt, enda ekki fullnægjandi gögn fyrir hendi til að fram- kvæma hana og þá ekki heldur að því er snertir starfsemi v/s Ægis. Andvirði hins bjargaða hefur verið komið til geymslu í banka, og þar sem samkomulag hefur ekki náðst um upphæð björgunarlauna, er mál þetta höfðað gegn stefndum. Stefnandi heldur þvi fram, að björgun sú, er hér um ræðir, hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm og áhættumikil, og telur því að hæfileg björgunarlaun sé upphæð sú, er hann krefst í máli þessu. Fyrir starf v/s Ægis er sérstaklega krafizt 10% af öllu hinu bjargaða, er stefnandi telur nema kr. 414087.89, svo og tæp 70% af verðmæti því, er hann telur nefnd sex skip hafa bjargað, eða kr. 313993.24. Stefndur hefur mótmælt kröfu stefnanda sem langt of hárri, enda telur hann björgunina hafa verið mjög auðvelda, auk þess sem skipverjar á e/s Wirta hafi unnið mikið að björgun sykurs- ins með öðrum bjargendum. Verða nú þau atriði tekin til athugunar, sem samkvæmt sigl- ingalögunum hafa áhrif á upphæð björgunarlauna. Um hættu þá, sem hið bjargaða góss var í, verður þetta helzt ráðið af gögnum þeim, er fyrir liggja i málinu: E/s Wirta lá á skerinu þannig, að það stóð aftur að miðju, en allt að 18 m. dýpi var við afturhluta þess. Talsverður sjór komst þegar í 1. og 2. lest skipsins; fór sjórinn vaxandi, eftir því sem á daginn leið, og höfðu dælur skipsins ekki við. Um kl. 6 c. h. þann 24. jan. lagðist e/s Ægir upp að Wirta, og voru þá þrjár dælur með öllum útbúnaði frá varðskipinu settar um borð og þeim komið þar fyrir. Voru þær síðan teknar til notkunar, en sam- kvæmt dagbókarútdrætti skipverja á Wirta, er ekki hefur verið sérstaklega andmælt, virðast dælur þessar ekki hafa verið í full- komnu lagi. Með kvöldinu þann 24. jan. óx og leki í vélarúminu, og fór svo, að þvi er virðist laust eftir miðnættið, að gefizt var upp við að dæla sjónum þar burtu, en sérstök áherzla hafði verið lögð á það til þess að unnt væri að kynda ketilinn og þá fá gufu handa framvindunum. Milli kl. 8 og 9 f. h. þann 25. jan. heyrðist brestur mikill í skipinu, og sást þá, að stór sprunga var komin í þilfar og hliðar skipsins framan við vélarúm. Óttuðust menn þá, að skipið mundi brotna, og voru dælur og önnur björgunartæki frá Ægi flutt í skyndi um borð í varðskipið og bátar þess hafðir til taks, ef eitthvað skyldi verða að. Um morguninn voru 26 af skipverjum á e/s Wirta fluttir um borð í Ægi, og fór v/b Óðinn síðan með þá til Reykjavíkur, en þá um morguninn hafði og orðið 116 vart við að afturskiljan hafi brotnað og sjór komizt í afturrúmið. Um flóðið þenna dag náði sjórinn og að afturþilfari. Að morgni þess 26. janúar var dæla frá Ægi þó sett aftur um borð í Wirta, þar sem sjór var kominn á efra milli-þilfar og lak niður á sykur- inn, sem var þar fyrir neðan. Er björgunarskipin hurfu síðan af strandstaðnum þann 26 jan., um kl. 21,40, var afturþilfarið á Wirta þegar undir sjó, enda þótti þá ekki fært að bjarga frekara af góssinu. Af framanrituðu þykir Því ljóst, að vegna lekans hafi a. m. k. sykurinn, sem bjargað var, verið í mikilli hættu, en hins vegar virðist hættan hafa verið minni að því er snerti sumt annað af góssinu, enda er ekki annað vitað en að e/s Wirta liggi enn óhagg- að á skerinu. E/s Wirta var með 5622 enskar smálestir af sykri innan borðs svo og 11 smálestir af olíu. Af sykrinum virðist hafa verið bjarg- að, nokkurn veginn óskemmdum, 1072, 2918 enskum smálestum og 17 fötum af olíu, auk ýmiss skipsbúnaðar, þar á meðan matvæla. Ekki verður annað séð en að björgunarmennirnir hafi unnið með atorku og verklagni að björguninni, en um tímann, er hún tók, svo og fyrirhöfnina, er betta vitað: v/s Ægir virðist hafa farið af stað héðan úr Reykjavík kl. 19 á hádegi þann 24. jan. til björgunartilrauna, sem í upphafi virðast að visu hafa beinzt að því að bjarga skipinu sjálfu. Kl. 18,40 þann dag héit Ægir aftur frá skipinu, en menn frá honum virðast þó hafa verið eftir um borð í Wirta, a m. k. til að hafa gát á dælunum. Ægir virðist siðan hafa haldið sig í námunda við skipið og m. a. haft báta sína til taks, eins og áður segir, svo og annazt flutning á dælum milli skipanna. Kl. 22 þann 26. jan. virðist Ægir síðan hafa haldið af strandstaðnum, eftir að hafa tekið 858 sekki af sykri o. fl. úr e/s Wirta. E/s Súðin fór áleiðis á strandstaðinn kl. 7.15 e. h. Þann 24. jan. og lagðist að e/s Wirta um kl. 9 e. h. Var skipið fært frá einni lest til annarrar, eftir því sem haganlegast þótti. Allir skip- verjar unnu að björguninni, en hún gekk nokkuð treglega, vegna þess að hún varð mestallan tímann að fara fram með handafli og Þeim tækjum Súðarinnar, sem hægt var að koma við. Um kl. 2 e. h. þann 26. jan. hætti Súðin björgunarstarfinu og sigldi fyrst til Hafnarfjarðar til að losa farminn og síðan til Reykjavíkur, og var uppskipun lokið þann 29. jan. B/s Sæbjörg fór frá Reykjavík á strandstaðinn þann 25. jan. kl. 10.25, en byrjaði ekki að lesta Íyrr en kl. 17.23, þar sem skipið sótti verkamenn til björgunar- innar í millitíðinni. Skipið ko til Reykjavíkur með hið síðasta af góssinu þann 26. jan. kl..19.20. Ekki verður séð, hvort skips- höfnin hafi unnið að björguninni um borð í Wirta. Á rskj. nr. 11 segir, að m/s Frekjan hafi unnið að björguninni þarin 26. og 27. jan., en að öðru leyti er ekkert vitað um, með hvaða hætti húu 117 var. Um tíma þann og fyrirhöfn þá, er v/b Óðinn og m/s Fagra- nes vörðu í björgunina, er ekkert vitað. Kemur þá til athugunar hætta sú, er björgunarmenn og eign þeirra var í, að svo miklu leyti, sem um hana er unnt að dæma, þar sem alveg vantar upplýsingar um, hvað sumir þeirra aðilja, sem stefnandi er fyrir, hafa aðhafzt, eins og þegar er tekið fram. Samkvæmt skýrslu frá b/v Sæbjörgu var veður gott allan tímann, er það skip vann að björguninni, logn og bjart, og samkvæmt skýrslu Súðarinnar var veður kyrrt en dálítill súgur. Aðalhættan, sem stefnandi telur að björgunarmönnum hafi verið búin, er sú, að e/s Wirta mundi brotna alveg Í sundur, en sú hefur þó ekki enn orðið raunin, eins og þegar er getið. Björgunarmönnunum var og ljós þessi hætta, og virðast þeir hafa gert ýmsar varúðarráð- stafanir í því sambandi. Þar sem þar að auki vantar gögn um, hvort eða að hve miklu leyti aðiljar þeir, sem stefnandiser fyrir, hafi verið í þessari hættu, þykir þetta atriði ekki geta verið 'il neinnar sérstakrar hækkunar á björgunarlaununum. Þá hefur því og verið haldið fram, að þar sem björgunarskipin hafi verið bundin við Wirta, hafi þau verið í hættu, þar sem skipið hefði getað runnið aftur af skerinu. Ekki kom þó til þess, enda höfðu og stjórnendur skipanna menn til taks til að höggva á böndin, ef slikt hefði komið fyrir. Um tjón á fjármunum bjargenda er það eitt tilfært, að e/s Súðin, sem taka varð úr áætlunarferð, hafi orðið fyrir tjóni við björgunina, er nemi kr. 3753.23. Samkvæmt framlögðum reikn- ingi frá Landsmiðjunni verður þó ekki séð, að viðgerð á tjóni, er umrædd björgun geti hafa valdið, nemi meiru en kr. 1856.88. Um tilkostnað við björgunina er það eitt upplýst, að stefnandi hefur hennar vegna greitt vinnulaun og fæðiskostnað verkamanna, hafn- argjöld o. fl., að upphæð kr. 20263.65. Um útgerðarkostnað skip- anna liggja ekki fyrir nein gögn, og sama er að segja um verð- mæti björgunartækjanna, þar á meðal björgunarskipanna sjálfra. Í þessum efnum verður þvi að styðjast við áætlanir einar. V/s Ægir er sérstaklega útbúið til. björgunar (svo og b/s Sæ- björg og e. t. v. v/b Óðinn). Verður að fallast á það með stefn- anda, að starf Ægis hafi að talsverðu leyti stuðlað að því, að hin önnur skip gátu framkvæmt björgunina, og að í hlut þess skips eigi því að koma aukinn hluti björgunarlaunanna og með hlið- sjón af verðmæti alls hins bjargaða. Verðmæti alls þess, sem bjargað var, virðist hafa numið kr. 414087.89, en verðmæti þess, sem aðiljar þeir, er stefnandi er fyrir, hjörguðu, kr. 310272.60. Með hliðsjón af framan greindum atriðum, sem að sumu leyti eru reyndar ekki fullkomlega ljós, þykja björgunarlaunin til stefn- anda í heild hæfilega ákveðin kr. 130000.00, og er þá einnig tekið 118 tillit til þess, að því er ómótmælt, að skipbverjar á e/s Wirta hafi einnig unnið að nefndri björgun, þótt ekki sé að öðru leyti vitað, með hverjum hætti það starf hafi verið. Ber stefndum að greiða nefnda upphæð með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags, svo og málskostnað, er im. a. með hliðsjón af fyrir- höfn við málflutninginn "hér fyrir rétti, þykir hæfilega ákveðin kr. 4500.00. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Harald Faaberg f. h. eigenda og vátryggjenda e/s Wirta, skips og farms, greiði stefnandanum, Pálma Lofts- syni f. h. Skipaútgerðar ríkisins, kr. 130000.00 með ö% árs- vöxtum frá 12. marz 1941 til greiðsludags og kr. 4500.00 í málskostnað, allt innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 29. apríl 1942. Nr. 22/1942. Ísafoldarprentsmiðja h/f (Einar B. Guðmundsson) Segn Sigríði Erlendsdóttur {Guðmundur Í. Guðmundsson). Útburður úr leiguhúsnæði. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Benedikt Sig- urjónsson, fulltrúi lögmannsins í Reykjavík. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 6. marz þ. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og lagt verði fyrir fógeta að framkvæma útburðargerð á hendur stefndu. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda krefst staðfestingar úrskurðarins og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 119 Áfrýjandi er eigandi smáhýsis þess, er stefnda hefur til afnota, og lóðar þeirrar, er það stendur á. Er áfrýjandi kom- inn langt á leið með kjallaragröft stórhýsis á lóð þessari, en smáhýsið er honum til tálmunar við áframhald verks- ins. Það verður þess vegna að telja, að afnotahagsmunir stefndu af smáhýsinu séu svo hverfandi litlir í samanburði við nauðsyn áfrýjanda til athafna á lóðinni, að hún verði af þeim ástæðum að víkja þegar í stað úr húsnæðinu. Um bótarétt stefndu á hendur áfrýjanda verður ekki dæmt í máli þessu, þar sem það tirlausnarefni ber ekki undir fógeta. Ekki þykir efni vera til að kveða á um tryggingu handa stefndu, með því að trygging var boðin í héraði, en hvorki umboðsmaður stefndu né fógeti töldu ástæðu til að taka því boði. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður Því dæmist rétt vera: Fógetaúrskurðurinn er úr gildi felldur, og ber fóget- anum að framkvæma útburðargerð þá, sem krafizt er. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 16. febrúar 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 11. þ. m, hefur gerðarbeiðandi, Ísafoldarprentsmiðja h/f hér í bæ, krafizt þess, að Sigríður Erlendsdóttir verði borin út úr húsnæði því, er hún nú hefur í Þingholtsstræti 5 hér i bæ. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar, og lögðu aðiljar því atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Hvor aðilja um sig hefur krafizt málskostnaðar. Eftir því sem skjöl málsins bera með sér, eru málavextir þeir, að í júnímánuði s. Í. keypti gerðarbeiðandi húseignina Þingholts- stræti 5 hér í bæ, í þeim tilgangi að rifa það hús og reisa þar i staðinn verksmiðjuhús fyrir sig. Í húsinu bjó þá gerðarþoli í máli þessu og hafði búið þar um margra ára skeið. Í húsi þessu bjó einnig annar leigjandi, en hann virðist hafa farið þaðan um miðjan októbermánuð s. 1. Fljótlega eftir að gerðarbeiðandi hafði eignazt umrætt hús, fór hann þess á leit við gerðarþola, að hún flytti úr húsinu, og bauð, að henni yrði útvegað húsnæði annars staðar. 120 Er erfiðlega gekk að útvega gerðarþola annað húsnæði, varð það úr, að gerðarbeiðandi réðst í að byggja hús við Reykjaveg hér við bæinn, er hann ætlaði, að gerðarþoli skyldi flytjast í. Er til kom, vildi gerðarþoli eigi flytjast úr Þingholtsstræti 5, og krafðist þá gerðarbeiðandi útburðar á henni. Útburðarkröfu sina byggir gerðarbeiðandi á því, að gerðarþoli hafi skuldbundið sig til að rýma húsnæðið í Þingholtsstræti 5 og flytja í húsið við Reykjaveg, þegar er það hús væri fullgert, en hús þetta sé nú fullgert, og standi gerðarþola til boða til íbúðar. Gerðarþoli hefur haldið því fram, að hún hafi skilið Gunnar Einarsson, framkvæmdarstjóra Ísafoldarprentsmiðju h/f, þannig. er hann ræddi við hana um, að gerðarbeiðandi ætlaði að byggja hús handa henni, að hann ætlaði að gefa henni Þetta hús, og hafi hún tekið því. Að öðru leyti heldur hún þvi fram, að það hafi ætið verið skilyrði fyrir loforði sínu um að flytja, að friðsamlega semdist um bætur fyrir flutninga, vinnutap og fleira, áður en til flutninga kæmi. Þar sem ekki hafi tekizt neinir samningar um Þetta atriði, þá sé loforð sitt þar með fallið niður, þar sem þetta hafi verið ófrávíkjanlegt skilyrði af sinni hálfu. Þá hefur gerðar- boli talið, að sér hafi aldrei verið sagt upp húsnæðinu í Þing- holtsstræti 5. Gerðarbeiðandi telur aftur á móti, að aldrei hafi komið.til mála, að gefa gerðarþola húsið. Þá telur hann, að gerðarþoli hafi margsinnis lofað því að flytja, þegar er hægt væri að útvega henni forsvaranlegt húsnæði annars staðar. Slíkt húsnæði sé nú fyrir hendi og hún því skyldug til að flytja. Framkvæmdarstjóri Ísafoldarprentsmiðju h/f, en hann virðist hafa rætt við gerðarþola fyrir hönd gerðarbeiðanda um betta, hefur þó viðurkennt, að gerðarþoli hafi talað um, að hún byrfti að fá bætur fyrir vinnutap sitt og fleira í þessu sambandi, en telur, að þetta hafi verið óljóst og á engan hátt sett fram sem skilyrði fyrir flutningum, enda ekkert tjón sannað af þeim fyrir gerðarþola. Gerðarbeiðandi telur því, að þar sem húsið við Reykjaveg sé fullgert og standi gerðarþola til boða til íbúðar, þá sé þar með uppfyllt það skilyrði, er gerðarþoli hafi sett, og sé hún því skyld að rýma húsnæðið í Þingholtsstræti 5. Þá hefur gerðarbeiðandi boðizt til að setja hverja þá trygg- ingu, er fógetarétturinn metur gilda, fyrir tjóni því, er gerðar- boli kynni að verða fyrir við flutningana. Það er sannað í málinu með framburði framkvæmdarstjóra Ísa- foldarprentsmiðju h/f hér fyrir réttinum, að gerðarþoli hefur sett það sem skilyrði fyrir loforði sínu um að flytja úr húsinu nr. 5 við Þingholtsstræti, að samið yrði áður um bætur vegna flutninga. Það hefur komið fram hér fyrir réttinum, að ekki hafa tekizt samn- 121 ingar um þetta atriði, og þar sem fallast verður á, að þetta hafi verið skilyrði fyrir loforði gerðarþola um flutning úr húsnæð- inu í Þingholtsstræti 5, þykir hún ekki bundin af þessu loforði sínu nú, úr því að samningar hafa ekki tekizt um bætur þessar. Þykir því þegar af þessari ástæðu ekki unnt að leyfa framgang gerðarinnar á þessum grundvelli. Undir rekstri málsins hér fyrir réttinum hefur gerðarbeiðandi haldið því fram, að gerðarþoli sé í verulegum vanskilum um greiðslu húsaleigu, þar sem hún hafi enga húsaleigu greitt frá þeim tíma, er hann eignaðist húsið. Gerðarþoli hefur hins vegar skýrt svo frá, og því ekki sérstak- lega mótmælt af gerðarbeiðanda, að sá siður hafi verið á, að húsa- leigan hafi verið greidd árlega i júní hvert ár eftir á. Hún eigi skuldabréf með veði í húsinu nr. 5 við Þingholts- stræti, og er greiddar hafi verið afborganir og vextir af skulda- bréfi þessu, sem greiða átti 26. júni ár hvert, hafi húsaleiguskuld sín til þess tíma verið dregin frá þeim greiðslum. Síðast hafi verið greidd húsaleiga 19. júní 1941 fyrir tímabilið 26, 1940—2?% 1941. Það er ekki sannað í málinu, að gerðarbeiðandi hafi vitað um þetta atriði, er hann keypti húsið nr. 5 við Þingholtsstræti, en með tilliti til þess, að ekki verður séð að gerðarbeiðandi hafi nokkurn tíma krafið gerðarþola um húsaleiguna á þessu tímabili, þá þykir gerðarþola ekki verða gefin sök á greiðsludrætti. Samkvæmt framansögðu verður því að synja um framgang hinnar umbeðnu gerðar. Eftir atvikum þykir rétt, að gerðarbeiðandi greiði gerðarþola kr. 100.00 í málskostnað. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. Gerðar- beiðandi, Ísafoldarprentsmiðja h/f, greiði gerðarþola, Sig- ríði Erlendsdóttur, kr. 100.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu þessa úrskurðar að viðlagðri aðför að lögum. 122 Miðvikudaginn 29. apríl 1942. Nr. 51/1941. Oddviti Grímsneshrepps f. h. hreppsins gegn Bæjargjaldkera Reykjavíkur f h. bæjarsjóð Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, oddviti Grimsneshrepps f. h. hreppsins, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Mánudaginn 4. maí 1942. Nr. 66/1941. Bæjarsjóður Siglufjarðar (Einar B. Guðmundsson) Segn Ásgeiri Péturssyni £ Co h/f og gagnsök (Jón Ásbjörnsson). Útsvarsmál. Um heimilisfang hlutafélags. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Jón Sigurðs- son, fulltrúi bæjarfógetans á Siglufirði. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 26. ágúst 1941, hefur krafizt staðfestingar á hinum áfrýjaða úrskurði og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæstaréttar með stefnu 6. sept. 1941, hefur krafizt þess, að úrskurðurinn verði felldur úr gildi og að aðaláfrýjanda verði dæmt að greiða honum málskostnað fyrir fógetarétti og hæstarétti eftir mati hæstaréttar. Samkvæmt því, sem fram er komið í máli þessu, hefur gagnáfrýjandi enga atvinnu rekið árin 1939 og 1940 í lög- sagnarumdæmum þeim, sem hann hefur verið skrásettur Í. Hins vegar hefur hann alltaf haft þessi ár opna skrifstofu 123 og atvinnurekstur á Siglufirði. Verður því að telja Siglu- fjörð hafa verið raunverulegt heimili gagnáfrýjanda þau ár. Er útsvarið því löglega á lagt, og ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma gagnáfrýj- anda til þess að greiða aðaláfrýjanda 600 krónur í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Gagnáfrýjandi, Ásgeir Pétursson á Co. h/f, greiði aðaláfrýjanda, bæjarsjóði Siglufjarðar, 600 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Siglufjarðar 6. ágúst 1941. Gerðarbeiðandi gerir þá kröfu, að lögtak sé gert í eignum Ás- geirs Péturssonar £ Co. h/f til greiðslu ógoldins útsvars, er var lagt á gerðarþola við aukaniðurjöfnun útsvara Í Siglufirði árið 1940 að upphæð kr. 2000.00 auk dráttarvaxta frá 1. okt. s. Í. til greiðsludags og kostnaðar við gerð þessa. Byggir gerðarbeiðandi kröfu sína á þvi, að enda þótt gerðar- boli, Ásgeir Pétursson £ Co. h/f, hafi verið skrásett í Eyjafjarðar- sýslu og heimilisfast á Akureyri á árinu 1940, þá hafi það þó á því ári og undanfarin ár rekið atvinnu hér á Siglufirði, sem sé hér heimilisföst samkvæmt útsvarslögunum. Atvinnurekstur gerð- arþola sé aðallega sildarsöltun og frystihúsrekstur. Auk þessa hafi gerðarþoli opna skrifstofu hér í Siglufirði árið um kring og fasta ársmenn. F. h. gerðarþola hefur skrifstofustjóri hlutafélagsins Ásgeir Pét- ursson á Co., Sigurður Kristjánsson, hins vegar krafizt þess, að lögtakið næði eigi fram að ganga, og bent á, máli sínu til rök- stuðnings, að firmað Ásgeir Pétursson á Co. h/f hafi verið heim- ilisfast á Akureyri 1940 og undanfarin ár. Þar hafi verið lagt út- svar á félagið 1940 og þar hafi félagið greitt útsvar sitt. Hins vegar hefur gerðarþoli játað, að hann hafi engan fastan atvinnurekstur haft á lögheimili sínu, Akureyri, og hafi eigi haft þar opna skrif- stofu. Enn fremur hefur gerðarþoli viðurkennt, að hann hafi haít atvinnurekstur á Siglufirði árið um kring og opna skrifstofu og fasta ársmenn þar allt árið og undanfarin ár. Samkvæmt 8. gr. 1. mgr. útsvarslaganna nr. 106 23. júni 1936 124 skal leggja útsvar á gjaldþegn þar, sem hann hefur heimilisfang næsta ár fyrir niðurjöfnun, og samkvæmt fyrri hluta 2. mgr. sömu greinar sömu laga skal leggja á allar tekjur og eignir gjaldþegns, hvar sem þeirra er aflað. Þó má leggja á gjaldþegn í fleiri en ein- um stað, sbr. framhald 8. gr. útsvarslaganna. Hér Þykir því verða að gera sér grein fyrir því, hvort heimfæra megi atvinnurekstur gerðarþola hér á Siglufirði undir einhvern staflið 2. mgr. 8. gr. útsvarslaganna eða hvort gerðarþoli sé aðeins útsvarsskyldur í lögheimilissveit Ásgeirs Péturssonar á Co. h/f, en í þriðja lagi, hvort heimfæra megi mál þetta undir 9. gr. greindra laga. Svo sem getið er, þá er það viðurkennt af gerðarþola, að hann reki ekki fasta atvinnu í lögheimilissveit sinni árið 1940 eða und- anfarin ár, né hafi haft þar opna skrifstofu. Hins vegar er viður- kennt af gerðarþola, að hann reki hér á Siglufirði atvinnu árið um. kring, síldarsöltun á sumrum og frystihús allt árið, hafi í þágu þessa atvinnurekstrar sins hér fasta ársmenn og hafi hér opna skrifstofu allt árið og loks, að hann hafi fasteignir hér á leigu til bessa atvinnurekstrar. Af þessu sýnist réttinum eigi verða dregin önnur ályktun en sú, að gerðarþoli reki hér atvinnurekstur, sem hljóti að heimfærast undir a-lið 2. mgr. 8. gr. 1. nr. 106 frá 1936, þ. e. útsvarslögum, og að fyllsta heimild hafi því verið fyrir hendi til þess að leggja út- svar á þennan atvinnurekstur gerðarþola hér á Siglufirði árið 1940. Gerðarþoli hefur eigi sannað, að lagt hafi verið á atvinnu- rekstur hans á Siglufirði árið 1940 á lögheimili hans Akureyri, heldur aðeins haldið þvi fram, að hann hafi greitt þar útsvar Það ár. Af frarhangreindu þykir því rétt að hin umbeðna lögtaksgerð nái fram að ganga. Fyrir því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð skal ná fram að ganga. 125 Miðvikudaginn 6. mai 1942. Nr. 30/1942. Réttvísin og valdstjórnin (Theodór B. Líndal) segn Ragnari Martensen Lövdahl, Jóni Bergi Jónssyni, Gísla Kristjánssyni og Helga Sumarliða Einarssyni (Ólafur Þorgrímsson). Fjárdráttur úr sjálfs hendi. Hlutdeild. Dómur hæstaréttar. Brot allra hinna ákærðu varða við 247 gr. hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 22. gr. 1. málsgr. um ákærðu Ragnar Löv- dahl og Jón Berg Jónsson og 22. gr. 2. málsgr. um ákærðu Helga Sumarliða Einarsson og Gísla Kristjánsson, og lög nr. o 13/1941. Þykir mega staðfesta héraðsdóminn að öllu leyti með þessari athugasemd og svo, að greiðslufrestur sekta er ákveðinn 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum sakarlokum þykir verða að dæma hina ákærðu til þess að greiða in solidum allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 250 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo að greiðslufrestur sekta verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Hinir ákærðu, Ragnar Martensen Lövdahl, Jón Berg- ur Jónsson, Gísli Kristjánsson og Helgi Sumarliði Ein- arsson, greiði in solidum allan áfrýjunarkostnað sak- arinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Theodórs B. Líndals og Ólafs Þorgrims- sonar, 250 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 126 Dómur aukaréttar Reykjavíkur 22. nóv. 1941. Ár 1941, laugardaginn 22. nóvember, var í aukarétti Reykjavik- ur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af Jónatan Hall- varðssyni sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 3441—- 3414/1941: Réttvísin og valdstjórnin gegn Ragnari Martensen Lövdahl, Helga Sumarliða Einarssyni, Gísla Kristjánssyni og Jóni Bergi Jónssyni. Málið er höfðað gegn ákærðum fyrir brot gegn 26. og 27. kafla hinna almennu hegningarlaga og lögum um viðauka við lög nr. 63 31. desember 1937 um tollheimtu og tolleftirlit, nr. 13 5. maí 1941. Málið var dómtekið hinn 7. þ. m. Ákærðir eru: Ragnar Martensen Lövdahl, húsasmiðameistari. Njálsgötu 87, f. 25. marz 1910 í Reykjavík. Hinn 14. júní 1934 undir- gekkst hann í lögreglurétti Reykjavíkur 15 króna sekt fyrir brot á lögreglusamþykkt Reykjavíkur og hinn 23. nóvember 1938 undir- gekkst hann 15 kr. sekt fyrir ofhraða á bifreið. Helgi Sumarliði Einarsson, bifreiðarstjóri, Ljósvallagötu 28, í. í Kaldárseli í Grimsnesi 23. október 1913. Hegningarvottorð hans er svo látandi: 1932 2%, Sætt, 20 kr. sekt fyrir að brjóta brunaboða að ástæðu- lausu. 1935 224 Kærður fyrir að aka bifreið á gangandi konu. Danske Lloyd greiddi skaðabætur. — % Kærður fyrir bifreiðaárekstur. Afgr. með skaðabótun. — ?% Sætt, 15 kr. sekt fyrir of hraðan akstur. — % Sætt, 10 kr. sekt fyrir of hraðan akstur. 1936 258 Sætt, 10 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1938 % Undir rannsókn út af ökuóhappi. Skýrsla send hlutað- eigandi vátryggingarfélagi. Ekki talin ástæða til máls- sóknar. Gísli Kristjánsson, verkamaður, Fálkagötu 16, fæddur í Bíldu- dal í Suðurfjarðarhreppi 2. april 1899. Hann hefur ekki sætt kæru né refsingu. Jón Bergur Jónsson, verkamaður, Vonarstræti 12, fæddur 15. júní 1900 í Vestmannaeyjum. Hinn 10. febrúar 1940 var hann sektaður í Vestmannaeyjum um 550 kr. fyrir brot á áfengislög- unum og lögreglusamþykkt og hinn 30. júli sama ár um 500 kr. sekt fyrir sams konar brot og 16. júní 1941 um 25 kr. fyrir sams konar brot. Hér í Reykjavík hefur hann sætt eftir töldum kærum og refsingum: 1922 1% Sætt, 100 kr. sekt og ö0 kr. skaðabætur fyrir ölvun og óspektir. 1924 349 Sætt, 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 127 1925 1%% Sætt, 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 114 Kærður fyrir ölvun innan húss. Látið falla niður. 13, Sætt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 $%4, Sætt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 1%% Sætt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — % Sætt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. — 164 Sætt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Hinn 7. ágúst í sumar kom rannsóknarlögreglan því upp, að ákærður Ragnar Lövdahl, sem stóð fyrir byggingu tveggja húsa hér í bænum, hefði fengið nokkuð af sementi frá brezka setuliðinu hér. Bannsókn þessa mál fór fram samtímis hér fyrir réttinum og hjá herlögreglunni, eftir að henni hafði verið gert aðvart um þetta. Hefur herstjórnin tilkynnt réttinum, að hún hafi að lokinni rann- sókn látið höfða mál fyrir herrrétti gegn tveim hermönnum, þeim liðsmanni Saunders og Lance-corporal Woodrow. Voru þeir báðir dæmdir til 9 mánaða fangelsisvistar fyrir að selja sement, sem var almenningseign og í þeirra varðveizlu. Ákærður Ragnar Lövdahl, sem stóð í að byggja tvö íbúðarhús fyrir sjálfan sig, hefur játað að hafa fengið samtals 55 tunnur af sementi frá Saunders og greitt honum 4 krónur fyrir pokann. Sementið fékk hann fyrir milligöngu ákærða Jóns Bergs Jónsson- ar, sem var í þjónustu setuliðsins og samverkamaður Saunders í sementsgeymslu hersins á Melunum. Hefur ákærður Jón skýrt svo frá, að þeir hafi, hvor í sínu lagi, komið að máli við sig, Saunders um að selja sement og ákærður Ragnar um að fá sement keypt. Hafði hann því milligöngu um að kaup þessi færu fram þeirra í milli, stakk sjálfur upp á verðinu, tók við andvirðinu og var í tvö skipti viðstaddur afhendinguna. Afhendingin fór fram að aftöluðu máli í matarhléinu um miðjan daginn. Fyrir ómak sitt fékk ákærður Jón í sinni hlut helming andvirðisins. Ákærður Jón hefur skýrt frá því, að auk ákærða Ragnars og ákærða Gisla, sem síðar getur, hafi ónafngreindir menn falað sement, en Saunders jafnan synjað kaupunum. Ákærður Ragnar hefur haldið því fram, að hann hafi enga grein gert sér fyrir því, hvort setuliðsmaðurinn hafi haft heimild til þessara ráðstafana á sementinu eða ekki. Þá hefur ákærður Ragnar viðurkennt að hafa fengið 24 % úr tunnu af sementi fyrir milligöngu meðákærða Helga Sumarliða Einarssonar. Fyrir þetta sement greiddi hann 20 krónur á tunn- una. Ákærður Helgi var að vinna við akstur í pipuverksmiðjunni, en þar vann L/Cpl. Woodrow, og kynntust þeir þannig, Woodrow fór fram á það við ákærðan, að hann seldi fyrir sig sement, og nokkru síðar spurði ákærður Ragnar um það, hvort hann gæti út- vegað sér sement frá setuliðinu. Sagði ákærður Helgi honum frá 128 bessu, og var það upphaf kaupanna. Ákærður Ragnar hefur þó neitað því að hafa beðið ákærðan Helga að útvega sér sement og segir hann hafa boðið bað fram, en sér hafi Þó verið kunnugt um, að sementið væri frá setuliðinu. Sementinu ók ákærður Helgi frá pipuverksmiðjunni til Ragnars og tók fyrir það eina krónu á tunn- una og hafði ekki annað upp úr þessum viðskiptum. Hann heldur því fram, að hann hafi upphaflega talið Woodrow hafa heimild til að láta sementið af hendi, þar sem hann var yfirmaður þarna, en farið svo síðar að hugsa út í, að svo kynni ekki að vera, og kveðst þá hafa hætt Þessari milligöngu. Ákærður Gísli Kristjánsson hefur viðurkennt að hafa keypt 12 sementspoka úr birgðageymslu setuliðsins á Melunum. Hann kveðst hafa hitt ákærða Jón að máli og falað af honum sements- sóp til smáviðgerðar, er hann vann við á húsi sínu. Ákærður Jón bauð honum þá að selja honum þessa 12 poka af sementi á 4 krónur pokann og bað hann að koma síðar á tilteknum tíma og sækja þá. Ákærður Gísli gerði það og greiddi Jóni sementið. And- virðið afhenti Jón að hálfu til Saunders. Ákærður Gísli hefur talið, að sér hafi ekki dottið í hug, þegar hann keypti sementið, að Jóni hefði verið þessi ráðstöfun heim- ildarlaus, þar sem hann bauð það fram, og fór í engar felur með betta. Verknaður ákærða Ragnars Lövdahd varðar að áliti réttarins við 254. gr. almennra hegningarlaga. Hann aflar sér sementsins úr tveimur áttum, notar það í atvinnu sinni, og bæði aðferðin við móttöku þess og framkoma hans undir rannsókn málsins þykir bera því augljóst vitni, að hann var sér þess meðvitandi, að ráð. stöfun þess til hans var óheimil. Verknaður ákærðs Jóns Bergs Jónssonar þykir einnig varða við sömu lagagrein. Þá hafa þeir og báðir gerzt sekir við 1. gr, laga nr. 13 1941. Aftur þykir ekki verða talið, að verknaður ákærða Helga Sum- arliða Einarssonar falli undir þau ákvæði hegningarlaganna, sein stefnt er fyrir. Eftir því sem fyrir liggur í málinu, virðist aðstoð hans vera gerð í greiða skyni, en ekki til hagnaðar sér. Ber því að sýkna hann af á kæru réttvísinnar í máli þessu. Hins vegar varðar brot hans við 1. gr. laga nr. 13 1941. Verknaður ákærðs Gísla Kristjánssonar sem að framan er lýst, varðar við 263. gr. hegningarlaganna og 1. gr. laga nr. 13 1941. Refsing ákærðu Ragnars Lövdahl og Jóns Bergs Jónssonar þykir hæfilega ákveðin 30 daga fangelsi. Þeir skulu og samkvæmt 68. gr. 3. mgr. hegningarlaganna sviptir kosningarétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga frá birtingu dóms Þessa. Refsing ákærðu Helga Sumarliða Einarssonar og Gísla Kristjáns- 129 sonar þykir hæfilega ákveðin 300 kr. sekt. Vararefsing sektarinnar sé 18 daga varðhald. Ákærðir greiði in solidum allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs verjanda síns, Ólafs Þorgríms- sonar hrm., er ákveðast kr. 150.00. Málið hefur verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður Ragnar Martensen Lövdahl sæti fangelsi i 30 daga. Ákærður Jón Bergur Jónsson sæti fangelsi í 30 daga. Ákærður Helgi Sumarliði Einarsson greiði 300 kr. sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í 18 daga varðhaldi. Ákærður Gísli Kristjánsson greiði 300 kr. sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í varðhaldi í 18 daga. Ákærðu Ragnar M. Lövdahl og Jón Bergur Jónsson skulu frá birtingu dóms þessa sviptir kosningarétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Ákærðir greiði in solidum allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Ólafs Þorgrímssonar hrm., kr. 150.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 8. maí 1942. Nr. 35/1942. Reykjavíkurbær (Einar B. Guðmundsson) gegn Emil Rokstad „Lárus Fjeldsted). Ágreiningur um veiðiréttindi Í vatni og framleigu þeirra. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Áfrýjandi, sem hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 7. april 1942, hefur krafizt þess, að viðurkennt verði með dómi, að stefndi hafi með afsalsbréfi 30. júní 1927 aðeins öðlazt persónulegan rétt til silungsveiðar Í fiskivötnum Elliðavatns og að framsal eða framleiga veiði- 9 130 réttinda þessara séu honum því óheimil. Svo krefst áfrýj- andi málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hér- aðsdóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýj- anda eftir mati dómsins. Stefndi og sameigendur hans seldu áfrýjanda % hluta Elliðavatns með afsali 30. júni 1927. Veiðiréttur í veiði- vötnum jarðarinnar var og seldur áfrýjanda með þeirri takmörkun, að „vér (þ. e. seljendur) áskiljum oss óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar, meðan E. Rokstad og C. Zimsen lifa“. Með því að áfrýjandi keypti veiðirétt- inn sem aðrar landsnytjar 30. júni 1927, þá sýnast líkur vera til þess, að seljendur hafi einungis áskilið sér afnota- rétt af þessum landsnytjum. Stefndi hefur eigi gegn mót- mælum áfrýjanda sannað heimild sína til framsals réttar þessa, og verður því að taka kröfu áfrýjanda til greina í máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Réttur stefnda, Emils Rokstads, samkvæmt afsali 30. júni 1927 til silungsveiðar í fiskivötnum Elliða- vatns er persónulegur og óframseljanlegur. Málskostnaður fyrir báðum dómum fellur niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 6. febr. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 3. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- binginu með stefnu útgefinni 26. ágúst 1941 af Reykjavíkurbæ gegn Emil Rokstad, kaupmanni, Bjarmalandi hér í bænum, vegna ágreinings um veiðirétt í Elliðavatni og öðrum fiskivötnum jarð- arinnar Elliðavatns í Seltjarnarneshreppi. Kröfur aðalstefnanda eru, að viðurkennt verði með dómi réttarins, að aðalstefndur hati með siðargreindu afsalsbréfi aðeins öðlazt Persónulegan rétt til veiði í fiskivötnum jarðarinnar Elliðavatns í Seltjarnarneshreppi og að framsal eða framleiga veiðiréttindanna séu honum því ó- heimil. Þá krefst aðalstefnandi og málskostnaðar eftir mati rétt- arins. Í aðalsök krefst aðalstefndur sýknu, en jafnframt hefur hann 131 með gagnstefnu útgefinni 5. nóvember 1941 höfðað gagnsök og gert í henni þær kröfur, aðallega að viðurkennt verði með dómi réttarins, að hann (aðalstefndur) eigi óskertan, framseljanlegan veiðirétt í öllum veiðivötnum jarðarinnar Elliðavatns, meðan hann lifir, eins og hann hafði fyrir nefnt afsal. Til vara krefst hann þess, að viðurkennt verði með dómi réttarins, að hann eigi framan- greindan veiðirétt í þeim % hlutum, er aðalstefnandi keypti af honum og meðeigendum hans, sbr. síðar. Ennfremur krefst aðai- stefndur málskostnaðar eftir mati réttarins. Í gagnsök krefst gagnstefndur sýknu. Atvik máls þessa eru þau, að með afsali dagsettu 30. júní 1927 seldu þáverandi eigendur að % hlutum jarðarinnar Elliða- vatns, þeir aðalstefndur, Chr. sál. Zimsen og Þórður prófessor Sveinsson, aðalstefnanda, Reykjavikurbæ, sinn hluta jarðarinnar, en áður hafði aðalstefnandi átt %% hluta hans og varð því nú eig- andi hennar allrar við afsalið. Eignarhluti þeirra aðalstefnds var samkvæmt afsalinu seldur „með öllum húsum ásamt öllu múr- og naglföstu og með öllum girðingum, mannvirkjum, veiðirétti, hlunn- indum, gögnum og gæðum, sem jörðinni fylgja“ o. s. frv. Í afsalinu er m. a. svohljóðandi ákvæði: „Vér (þ. e. seljandi) áskiljum oss óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar með- an E. Rockstad (þ. e. aðalstefndur) og C. Zimsen lifa, aðeins með þeim takmörkunum, sem nú eru“. Ennftemur lofaði kaupandi í afsalinu að byggja aðalstefnanda jörðina til 10 ára án eftirgjalds, og skyldi hann taka við jörðinni frá fardögum 1927. Aðalstefndur hafði síðan ábúð á jörðinni til fardaga 1941, en þá mun hann hafa flutt á brott. Með bréfi dagsettu 21. júní 1941 tilkynnti borgarstjóri aðalstefndum, að hann hefði sannfrétt, að hann (aðalstefndur) hefði þá alveg nýlega, eftir að ábúð hans á jörðinni lauk, selt mönnum á leigu silungsveiði í Elliðavatni. Taldi borgarstjóri aðalstefndum þetta með öllu óheimilt og samninga hans við aðra um rétt til veiði í vatninu ekki bindandi fyrir bæinn sem eiganda og ábúanda jarðarinnar. Þenna skilning borgarstjóra gat aðalstefndur ekki fallizt á, enda taldi hann sér alla meðferð veiðiréttarins í fiskivötnum Elliðavatnsjarðar heimila samkvæmt þar að lútandi ákvæði afsalsins fyrir % hlutum jarðarinnar. Taldi hann sér þannig heimilt að leyfa öðrum not veiðiréttarins gegn endurgjaldi, en við þá notkun er átt, þegar talað er um framsal og framleigu aðalstefnds á veiðiréttindum í máli þessu. Þenna ágrein- ing sinn um skilning á fyrrgreindu ákvæði afsalsins frá 30. júní 1927 um silungsveiði í fiskivötnum Elliðavatns hafa aðiljar nú lagt fyrir bæjarþingið í máli þessu, er þeir gera í framangreind- ar kröfur. Aðalstefnandi byggir kröfur sínar á því, að umrætt ákvæði hafi aðeins verið sett í afsalið til þess að tryggja þeim aðalstefnd- 132 um og Chr. sál. Zimsen persónulegan veiðirétt í vötnum jarðar- innar. Um neinn fjármunalegan rétt í sambandi við veiðiréttinn hafi ekki verið að ræða, heldur hafi þeir aðalstefndur eingöngu tryggt sér réttinn til veiðinnar sér til skemmtunar og þá til per- sónulegra nota fyrir sig og e.t. v. gesti sina. Hafi því aldrei verið til þess ætlazt, að þeir fengju rétt til að framselja rétt sinn til annarra gegn endurgjaldi og sjáist þetta m. a. á því, að þriðji eig- andinn, Þórður prófessor Sveinsson, hafi ekki áskilið sér rétt til veiðinnar á sama hátt og. hinir, en það myndi hann vafalaust hafa gert, ef um fjármunalegan rétt til seljenda hefði verið að ræða Í sambandi við fyrrgreint ákvæði afsalsins um veiðina. Af þessu telur aðalstefnandi ljóst vera, að skilningur sinn á veiðirétt- arákvæðinu sé réttur og kröfur sinar í málinu því réttmætar. En auk þessa byggir aðalstefnandi kröfur sinar á því, að samkv. 191. gr. vatnalaganna frá 20. júní 1923, en hún var í gildi, er afsalið var gert, hafi verið óheimilt að skilja veiðiréttinn frá jörðinni um lengri tíma en 10 ár, enda hafi ekki verið aflað leyfis ráðherra til lengri aðskilnaðar jarðar og veiðiréttinda og engin hlunnindi fallið til jarðarinnar í stað þeirra. Veiðiréttindin hafi verið skilin frá jörðinni í júní 1927, og séu þannig liðin meira en 10 ár frá því að það var gert. Sé því veiðiréttur aðalstefnds fallinn niður sam- kvæmt ákvæðum nefndrar lagagreinar, og leiði það, eins og fyrri málsástæðan, til þess, að aðalstefndur geti ekki lengur ráðstafað veiðirétti jarðarinnar. Beri því einnig af þessari ástæðu að taka kröfur aðalsakar til greina. Gagnstefndi byggir kröfur sínar hins vegar á því, að sam- kvæmt veiðiréttindaákvæði afsalsins sé réttur sinn sá sami og hann upphaflega hafi verið, og sé sér því að sjálfsögðu heimilt að leyfa öðrum not hans gegn endurgjaldi, meðan hann haldist, en það sé til dauðadags síns. Aðalstefnandi hafi keypt jörðina til svo sérstakra afnota, þ. e. vegna rafveitu sinnar, að ákvæði 191. gr. vatnalaganna sé ekki því til fyrirstöðu, að þessi réttindi sin haldist óskert til dauða sins eins og afsalið ákveði. Kröfur sínar í máli þessu beri því að taka til greina. Umrætt ákvæði afsalsins frá 30. júni 1927 verður ekki skilið á annan veg en þann, að aðalstefndur og Chr. sál. Zimsen hafi með því tryggt sér allan þann sama rétt til veiði í fiskivötnum jarðar- innar, sem þeir nutu áður sem eigendur hennar, á meðan Þeir lifa. Að Þórður Sveinsson áskildi sér ekki benna sama rétt, þarf ekki að benda til annars en þess, að hann hafi ekki kært sig um að stunda veiðina sjálfur og ekki talið réttinn neins virði fjár- munalega, enda telja báðir aðiljar veiði hafa verið mjög litla, er afsalið var gert. Fyrir afsalið var aðalstefnanda heimilt, að leyfa öðrum afnot veiðinnar gegn endurgjaldi og verður hann því tal- inn hafa haldið þeim rétti með umræddum áskilnaði í afsalinu, 133 enda er þetta í samræmi við skilning fyrrverandi borgarstjóra Knud Zimsen á umræddu ákvæði afsalsins samkvæmt vottorði hans, er fyrir liggur í málinu, en hann gerði samningana við þá aðalstefndan um kaupin á jörðinni fyrir hönd aðalstefnanda. Samkvæmt 121. gr. vatnalaganna, er giltu er fyrrgreint afsal var gert, mátti ekki skilja veiðirétt frá jörð um lengri tíma en 10 ár, nema leyfi ráðherra kæmi til eða jörðin fengi hlunnindi í stað- inn, er ekki væru minna verð en veiðirétturinn, en hvorugu þessu skilyrði var fullnægt við aðskilnað veiðiréttinda Elliðavatns- jarðar frá jörðinni. Aðiljum var þannig ekki heimilt að skilja veiðiréttinn lengur frá jörðinni en 10 ár, er þeir gerðu afsalið. Nú hafði aðalstefndur ábúð jarðarinnar til fardaga 1941, og var þvi veiðirétturinn og ábúðarrétturinn hjá sama manni til þess tíma. Var hann því í raun og veru ekki skilinn frá jörðinni fyrr en þá, og verður því að telja umrætt 10 ára tímabil hefjast þá. Ber því að telja aðalstefndan eiga framseljanlegan veiðirétt Í fiskivötnum jarðarinnar Elliðavatns til fardaga 1951, enda virðast svo af flutn- ingi málsins, að eingöngu sé um að ræða rétt til stangarveiði. Um- rædd réttindi aðalstefnds eru þó aðeins 7% hlutar allra veiðirétt- inda jarðarinnar, þar eð ekki þykir unnt að skilja umrætt ákvæði afsalsins þannig, að hann hafi með því öðlazt sama rétt yfir þeim %% hluta þeirra, er aðalstefnandi átti fyrir afsalið, enda er því neitað af hálfu aðalstefnanda. Úrslit málsins verða því þau, að varakrafa aðalstefnds í gagnsökinni er tekin til greina, þó með fyrrgreindum takmörkunum að því er snertir lengd réttindatímans. Með tilliti til þessara úrslita þykir verða að dæma aðalstefnanda til að greiða aðalstefndum málskostnað, og þykir upphæð hans hæfilega ákveðin kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Það viðurkennist, að aðalstefndur, Emil Rokstad, á óskertan framseljanlegan veiðirétt að % hlutum í öllum veiði- vötnum jarðarinnar Elliðavatns í Seltjarnarneshreppi til far- daga árið 1951, ef hann lifir svo lengi, svo sem hann átti áður en afsalið fyrir % hlutum nefndrar jarðar til aðalstefnanda, Reykjavíkurbæjar, var gert 30. júní 1927. Í málskostnað greiði aðalstefnandi aðalstefndum kr. 200.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 134 Miðvikudaginn 20. maí 1942. Nr. 98/1941. Réttvísin og valdstjórnin (cand. jur. Gunnar J. Möller) gegn Friðriki Þórðarsyni, (Einar B. Guðmundsson) Ingimundi Einarssyni, Otúel Sólmundi Sig- urðssyni, Sigurði Kristjánssyni og Jónasi Kristjánssyni (Jón Ásbjörnsson). Stjórnendur félags sóttir til refsingar fyrir brot á ákvæð- um 26. kafla alm. hegningarlaga og laga um samvinnu- félög nr. 46 frá 1937 vegna ráðstöfunar um arðgreiðslu til félagsmanna. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Theódór B. Lindal hæsta- réttarmálflutningsmaður, skipaður setudómari í málinu. Félagið Grímur var stofnað og skrásett sem samvinnufé- lag árið 1933. En það virðist hafa verið rekið allmörg undan- gengin ár, þar á meðal allt árið 1940, utan verksviðs þess, sem samvinnufélögum er sett í 2. gr. laga um samvinnu- félög nr. 46 frá 1937, án þess þó að félaginu hafi verið komið í annað lögmætt horf, sbr. 39. gr. nefndra laga. Í 6. tölulið 3. gr. laga um samvinnufélög er svo mælt, að arður af viðskiptum, er utanfélagsmenn kunna að hafa gert við samvinnufélag, skuli lagður í varasjóð þess. Ákvæði þetta er reist á þeirri forsendu, að félag sé rekið á grund- velli samvinnufélagsskapar og að félagsmenn njóti hagn- aðar af viðskiptum við það, sbr. m. a. 1. og 2. gr. og 4. tölu- lið 3. gr. laganna, en að skipti við utanfélagsmenn séu að- eins aukaatriði í félagsrekstrinum. Nú virðist margra ára reynsla hafa sýnt það um félagið Grim, að því hafi ekki tekizt að reka útgerð skips sins, Eldborgar, frá Borgarnesi á venjulegum samvinnugrundvelli, þannig að félagsmenn gætu sjálfir átt skipti við félagið og notið hagnaðar með þeim hætti, er lög um samvinnufélög gera ráð fyrir, þ. e. með þátttöku í félagsstarfinu. Félagið virðist því ekki geta, 135 meðan starfsemi þess er með þessum hætti, náð því aðal- markmiði sínu og samvinnufélaga yfirleitt að efla hagsæld félagsmanna, nema með beinum fjárgreiðslum á svipaðan hátt og ákveðið var á aðalfundi þess árið 1941. Og þar sem fyrrgreint ákvæði 6. töluliðs 3. gr. laga nr. 46 frá 1937 þykir samkvæmt sjónarmiðum þeim, er til grundvallar lágu setn- ingu þess, ekki geta átt við, eins og hér standa sakir, þá verður að telja fjárúthlutun þá til félagsmanna, sem ákveð- in var á nefndum aðalfundi, hafa verið heimila, enda bryt- ur hún ekki í bága við nein ákvæði laga, er vernda rétt skuldheimtumanna. Hins vegar bar stjórn félagsins, þegar sýnt var, að það gat ekki starfað á grundvelli samvinnulaga, að gera gangskör að félagsslitum. En með því að eigi verður eftir rannsókn málsins og flutningi talið, að ákærðu hafi verið sóttir til refsingar fyrir þessa vanrækslu sína, verður hér eigi að álitum gert, hvort hún varði refsingu að lögum. Samkvæmt því, sem að framan segir, þykir verða að sýkna hina ákærðu af ákæru réttvisinnar og valdstjórnar- innar í máli þessu. Eftir þessum málalokum verður að dæma ríkissjóð til greiðslu sakarkostnaðar fyrir báðum dómum, þar með tal- in málsvarnarlaun verjanda í héraði, 300 kr., málflutnings- laun sækjanda fyrir hæstarétti, 500 kr., málsvarnarlaun verjanda ákærða Friðriks Þórðarsonar, 450 kr., og máls- warnarlaun verjanda annarra hinna ákærðu, 450 kr. Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Friðrik Þórðarson, Ingimundur Einarsson, Otúel Sólmundur Sigurðsson, Sigurður Kristjánsson og Jónas Kristjánsson, eiga að vera sýknir af ákæru réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin máls- warnarlaun verjanda ákærðu Í héraði, Péturs Magnús- sonar hæstaréttarmálflutnihgsmanns, kr. 300.00, mál- flutningslaun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, Gunn- 136 ars Möllers cand. jur., kr. 500.00, málflutningslaun skip- aðs verjanda ákærða Friðriks Þórðarsonar fyrir hæsta- rétti, Einars B. Guðmundssonar hæstaréttarmálflutn- ingsmanns, kr. 450.00, og málflutningslaun skipaðs Verjanda fyrir hæstarétti annarra hinna ákærðu, Jóns Ásbjörnssonar hæstaréttarmálflutningsmanns, kr. 450.00. Sératkvæði hrd. Gissurar Bergsteinssonar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Theódór B. Líndal hæsta- réttarmálflutningsmaður, skipaður setudómari í málinu. Eins og í héraðsdómi segir, var s/f Grímur stofnað og skrásett samvinnufélag, og eru samþykktir þess í samræmi við lög um samvinnufélög, sbr. lög nr. 36/1921 og nú lög nr. 46/1937. Félag Þetta hefur og lýst sig samvinnufélag í fjárskiptum sínum við kaupunauta sina og viðsemjendur. Bar þess vegna að leggja fé það, er telja verður hafa stafað af skiptum við utanfélagsmenn og greitt var og greiða skyldi samkvæmt ályktun aðalfundar einstökum félögum, svo sem í héraðsdómi greinir, í varasjóð félagsins, sbr. 6. tölul. 3. gr. laga nr. 46/1937. Með ráðlagi sínu því, er lýst er í hér- aðsdómi, hafa hinir ákærðu brotið fyrirmæli 2. tölul. 26. gr. sömu laga, og varðar brot þeirra við 2. málsgr. 42. gr. laga þessara. Hins Vegar varðar verknaður hinna ákærðu eigi við nein ákvæði 26. kafla hegningarlaga nr. 19/1940, og verður því að sýkna þá af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Þykir refsing ákærða F riðriks Þórðarsonar hæfilega ákveð- in 700 króna sekt í ríkissjóð og hvers hinna 500 króna sekt Í sama sjóð. Ef sektir greiðast ekki innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa, þá afpláni ákærði Friðrik sína sekt með 20 daga varðhaldi, en hver annarra hinna ákærðu sína sekt með 18 daga varðhaldi. Málskostnaðarákvæði héraðsdóms ber að staðfesta. Ákærði Friðrik greiði verjanda sínum fyrir hæstarétti kr. 450.00 í málsvarnarlaun og aðrir hinir ákærðu in sol- idum 450 krónur í málsvarnarlaun til verjanda síns fyrir hæstarétti. Hinir ákærðu greiði in solidum allan annan 137 áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun, kr. 500.00, til sækjanda fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Ákærði Friðrik Þórðarson greiði 700 króna sekt í ríkissjóð, og komi 20 daga varðhald í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Hinir ákærðu Ingimundur Einarsson, Otúel Sól- mundur Sigurðsson, Sigurður Kristjánsson og Jónas Kristjánsson greiði hver um sig 500 króna sekt í rikis- sjóð, og afpláni hver þeirra sekt sina með 18 daga varð- haldi, ef hún greiðist ekki innan sama tima sem áður segir. Málskostnaðarákvæði héraðsdóms staðfestast. Ákærði Friðrik Þórðarson greiði verjanda sinum fyrir hæstarétti, Einari B. Guðmundssyni hæstaréttar- málflutningsmanni, 450 krónur í málsvarnarlaun, og hinir ákærðu Ingimundur Einarsson, Otúel Sólmundur Sigurðsson, Sigurður Kristjánsson og Jónas Kristjáns- son greiði in solidum verjanda sinum fyrir hæstarétti, Jóni hæstaréttarmálflutningsmanni Ásbjörnssyni, 450 krónur í málsvarnarlaun. Allan annan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar á meðal 500 krónur til sækjanda fyrir hæstarétti, cand. juris Gunnars Möllers, greiði hinir ákærðu allir in solidum. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 14. október 1941. Mál þetta er höfðað af hálfu réttvísinnar og valdstjórnarinnar með aukaréttarstefnu dags. 5. sept. þ. á. gegn þeim Friðriki Þórð- arsyni bókhaldara, Ingimundi Einarssyni verkamanni, Jónasi Kristjánssyni bifreiðarstjóra, Otúel Sólmundi Sigurðssyni verzlun- armanni og Sigurði Kristjánssyni verkamanni, öllum til heimilis í Borgarnesi, fyrir meint brot gegn 26. kafla hegningarlaganna og lögum nr. 46 13. júni 1937 um samvinnufélög. 138 I. Málavextir eru þessir: Þann 27. febrúar 1933 var stofnað félag í Borgarnesi með nafninu Samvinnuútgerðin Grímur. Félagið var skrásett í samvinnufélagaskrá Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 20. nóvember 1933. Tilgangur félagsins er: „Að reka fiskveiðar, fiskverkun, verzlun með sjávarafurðir og innkaup á útgerðarvörum svo og hafa for- göngu um aukna útgerðarstarfsemi á félagssvæðinu og aukna vöru- vöndun“ (2. gr. félagslaganna). Félagsmenn gátu yfirleitt allir orðið, sem búsettir voru á félags- svæðinu, með nokkrum sjálfsögðum og venjulegum undantekning- um (3. gr.). Inntökugjald félagsmanna var ákveðið 10 kr., gjald til stofnsjóðs kr. 100.00 og ábyrgð á skuldbindingum takmörkuð við kr. 200.00 auk eigna í sjóðum (4. og 10. gr.). Um viðskipti félags- manna við félagið var ákveðið, að afurðir og vinna skyldi greitt með áætlunarupphæðum, er síðar væru leiðréttar eftir afkomu, Þannig að vöruverð og laun yrði eftir atvikum hærra eða lægra en almennt væri á staðnum, þó þannig, að það sem væri of eða van frá hinu almenna, skyldi skiptast í hlutfalli við viðskipta- magn (12. gr.). Hagnaður af viðskiptum við utanfélagsmenn skyldi renna í varasjóð (12. og 13. gr.). Um sjóði félagsins var ákveðið, að þeir skyldu vera þrir. 1. Félagssjóður, sem var sameignarsjóður, og runnu í hann óviss- ar tekjur og inntökugjöld. 2. Stofnsjóður, sem var séreign félagsmanna, og skyldu renna í hann 50%af hreinum hagnaði af viðskiptum félagsmanna, 2% af útfluttum afurðum og 3% af innfluttum vörum. Fé í stofnsjóði var óuppsegjanlegt nema við andlát, stöðvun at- vinnurekstrar (gjaldþrot — nauðasamninga), veittan fátækra- styrk eða brottflutning af félagssvæðinu. 3. Varasjóður, sem var sameignarsjóður. Í hann skyldi renna 1% af andvirði keyptrar og seldrar vöru og 1% af starfs- launum félagsmanna á sjó og landi (14. gr.). Um ábyrgð úrgenginna félagsmanna á skuldum félagsins, félags- slit og meðferð eigna við félagsslit, var skírskotað til samvinnu- laganna, (19., 20. og 21. gr.). Án þess að beint sé orðað, virðast lögin gera ráð fyrir, að hver félagsmaður eigi eitt atkvæði á fundum. Er félagið hafði verið formlega stofnað með þvi skipulagi, sem lýst hefur verið, hóf það starfsemi sína. Byrjun hennar var sú, að hafizt var handa um fiskreitagerð, og tók félagið síðan fisk til verkunar í ákvæðisvinnu. Þegar haustið 1933 var farið að vinna að því, að félagið eignaðist skip, og því haldið vakandi, þar til félagið eignaðist m/s „Eldborg“ með afsali dags. 5. ágúst 1934, enda hafði 139 ekki tekizt að fá fisk til verkunar og lá því starfsemi að mestu niðri. Skipið kom til Borgarness í sept. 1934. Rekstur þess var með þeim hætti, að það var ýmist leigt til fiskflutninga til Eng- lands eða keyptur í það fiskur til sölu í Englandi. Á vetrarvertið 1935 var það þó gert út á saltfiskveiðar og aflinn lagður á land og verkaður í Borgarnesi. Var starfsemi félagsins varla önnur en rekstur skipsins, og var honum, eftir þessa einu vertið, er það var gert út á saltfiskveiðar, enn hagað þannig, að á sumrin stundaði skipið síldveiðar við norðurland en aðra árstima var það í flutn- ingum — ýmist innanlands eða í fiskflutningum til Englands, 03 oftast leigt öðrum. Virðist þessi tilhögun á rekstrinum hafa verið höfð vegna þess að félagið var lengst af illa statt fjárhagslega og hafði því ekki bolmagn til þess að reka fiskveiðar eða stunda fisk- kaup, enda leigan talin áhættuminni. En af þessu leiddi þá aftur, að fæstir félagsmanna höfðu nokkur tök á að eiga viðskipti við fé- lagið. eða hafa atvinnu hjá því, og raunar ekki aðrir en þeir, sem á skipinu voru. Munu þó einhverjir skipverja hafa verið utanfélags- menn, enda hörgull hæfra skipverja í Borgarnesi. En vegna þess- arar tilhögunar virðist aðeins að litlu leyti hafa orðið náð þeim tilgangi, er félagið mun fyrst og fremst hafa verið stofnað til þess að ná, þ. e. að atvinnulif í þorpinu fjörgaðist almennt við starí- semi félagsins og félagsmenn hefðu beinan hagnað af viðskiptum við það. Eftir að ófriðurinn byrjaði haustið 1939 fór hagur félagsins batnandi, einkum á árinu 1940 og síðar. Sýna reikningar félagsins fyrir það ár, sem lagðir eru fram í málinu, að rekstrarhagnaður er talinn kr. 409055.99 áður en sjóðagjöld — önnur en stofnsjóðs- tillag kr. 30390.48 — "eru frádregin og án þess tekið sé tillit til væntanlegra gjalda til hins opinbera. Þegar sýnt þótti, að hagnaður yrði verulegur og fjárhagur fé- lagsins orðinn góður, virðist hafa vaknað meðal félagsmanna hreyfing í þá átt, að þeim bæri að njóta þessarar velgengni fé- Jagsins. Kom þetta greinilega í ljós á aðalfundi þess, sem haldinn var 24. marz þ. á., og framhaldsfundum, sem haldnir voru 26. marz og 16. og 19. april. Á fundum þessum komu fram ýmsar til- lögur um ráðstöfun á tekjuafgangi félagsins, og virðist meiningar- munur þeirra, er létu málið til sín taka, einkum hafa verið sá, að. sumir, þar á meðal meiri hluti félagsstjórnar, vildu láta félagið leggja fram fjárfúlgu, er almenningi í Borgarnesi mætti að gagni verða, en aðrir, þar á meðal hinir ákærðu, úthluta ákveðinni upp- hæð til allra löglegra félagsmanna. Því var og hreyft, að úthlutun skyldi aðeins ná til þurfandi félagsmanna, en þar sýnist þó frem- ur hafa verið um að ræða þátt í vopnaburði gegn úthlutun heldur en vilja í þessa átt, enda tillaga um þetta tekin aftur. Svo fór, að á fundinum 24 marz var samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta 140 atkvæða tillaga, er ákærður Friðrik Þórðarson, sem var einn af stjórnarnefndarmönnum, bar fram. Hún var á þá leið, að fundur- inn skoraði á stjórn félagsins að leggja þá Þegar fram tillögu, er fæli í sér, að hverjum lögmætum félagsmanni yrðu greiddar kr. 2000.00 af tekjuafgangi ársins 1940, félaginu lokað og félagsmönn- um tryggður sami réttur til arðs framvegis, ef fjárhagur leyfði. Á stjórnarfundi 26. marz var áskorunin rædd, og niðurstaðan varð sú. að stjórnin — Friðrik Þórðarson undanskilinn — gat ekki fallizt á að bera fram tillöguna, en vildi leggja til að framlag til vara- sjóðs væri lækkað úr kr. 300000.00, er áður hafði verið lagt til, í kr. 194578.52, og yfirfært yrði til ráðstöfunar aðalfundar kr. 214477.47. Aðalfundi var nú fram haldið 26. marz og þar sam- þykkt með 42 atkvæðum gegn 2 tillaga frá ákærðum Friðrik Þórð. arsyni, svohljóðandi: „Aðalfundur s/f Grímur, haldinn í Borgar- nesi 26. marz 1941, samþykkir að veita 2000 kr. af tekjuafgangi ársins 1940 til hvers félagsmanns, sem er löglegur meðlimur fé- lagsins í árslok samkvæmt félagaskrá.“ Tók þá meiri hluti stjórnar- innar aftur tillögu, er fyrir lá frá honum, um 100000 kr. framlag til framleiðslu og atvinnubóta. Síðar á fundinum var samþykkt með samhljóða atkvæðum tillaga frá ákærðum Jónasi Kristjáns- syni þess efnis, að greiðsla til félagsmanna skyldi fara fram fyrir 15. apríl þ. á. Þann 14. apríl hélt nú stjórnin fund, og var þar samþykkt með 3 atkvæðum gegn 2, að umrædd útborgun skyldi fara fram næst- komandi laugardag: „ef hún (Þ e. stjórnin) að áliti Ólafs Lárus- sonar prófessors eða annarra lögfræðinga telur það leyfilegt sam- kvæmt lögum félagsins og landslögum.“ Ákærður Friðrik Þórðar- son greiddi atkvæði gegn þessu. Taldi hann heimildarlaust að leita álits lögfræðinga og vífilengjur einar til þess gerðar að komast und- an framkvæmdum á vilja aðalfundar. Hinn maðurinn, sem á móti var, vildi ekki greiða án dóms, hvernig sem álitið yrði. Á þessum stjórnarfundi var lögð fram áskorun 29 félagsmanna um að hald- inn yrði framhaldsaðalfundur si kvöld“, og skyldi ræða vantraust á meiri hluta stjórnarinnar „Vegna tregðu hennar á að framkvæma ályktanir framhaldsaðalfundar frá í marz s. |.“ Daginn "eftir er enn haldinn stjórnarfundur, og voru 4 stjórn- endur mættir. Þar var Friðrik Þórðarsyni „vegna fjarveru nokk- urra stjórnarmanna“ falið að boða framhaldsaðalfund. Fundur þessi var haldinn daginn eftir og settur af ákærðum Friðrik. Lagði hann fram tillögu þess efnis, að umboð til stjórnarstarfa væri tekið af meðstjórnendum hans vegna þess að þeir hefðu haft í frammi „allskonar Þverúð í þvi efni (að framkvæma útborgun- ina) og gert stjórnarsamþykktir í þessa átt, sem fara í bága við mjög yfirlýstan vilja aðalfundar og samþykktir hans.“ Tillaga kom fram um að fresta málinu, þar sem Þeir, sem hlut áttu að því, voru 141 fjarverandi. Einnig dagskrártillaga á þá leið, að málið yrði ekki afgreitt að sinni, þar sem kunnur ágreiningur væri um lagaheimild til þess að framkvæma útborgunartillöguna og því rétt að leita álits prófessors þess við Háskóla Íslands, er kenndi félagafræði. Bæði frestunartillagan og dagskráin voru felldar. Sú fyrri með 29 atkv. gegn 11. Sú síðari með 30 atkv. gegn 8. En tillaga ákærðs Friðriks var samþykkt með 36 atkv. gegn 7. Voru síðan kosnir Í stjórn hinir ákærðu Ingimundur Einarsson, Sólmundur Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson. Auk þess var ákærður Jónas Kristjáns- son kosinn varamaður, því að varamaður í stjórninni, er gegnt tafði störfum aðalmanns í fjarveru hans, hafði einnig verið sviptur umboði sinu með hinni samþykktu tillögu. 19. apríl kom stjórn sú, er verið hafði í félaginu, saman á fund, og var samþykkt þar að halda framhaldsfund. Skyldi þess getið í fundarboði, að stjórnin mundi skila af sér í hendur fundarins. Sama dag var fundurinn haldinn, og skýrði formaður fráfarandi stjórnar frá því, að sam- kvæmt áliti prófessors Ólafs Lárussonar væri hin samþykkta út- borgun óheimil að lögum og gæti stjórnin því ekki fallizt á að framkvæma hana. Var álitið lesið upp á fundinum og er lagt fram í málinu. Annar maður úr stjórninni bar fram tillögu um, að út- borgun yrði frestað, þar til tvímælalaus gögn væru fram komin, er sýndu, að hún væri óhrekjanleg og lögleg. Jafnframt yrði stjórn- inni falið „að athuga möguleika um, að varið verði úr sjóðum fé- lagsins svipaðri upphæð til almennra þarfa í Borgarnesi.“ Sýslu- maðurinn á staðnum, sem var einn fundarmanna, varaði og mjög við útborgun til félagsmanna og taldi hana óheimila að lögum. Sömu skoðunar var og enn einn stjórnarmanna, €r talaði, en í móti mælti ákærður Friðrik, er talaði af hálfu hinnar nýju stjórnar, og í sama streng tóku ákærðu Ingimundur og Jónas, er báðir töluðu á fundinum. Tillagan var felld með 39 atkv. gegn 13, og ennfrem- ur samþykkt tillaga frá hinni nýju stjórn þess efnis, að útborgun mætti fara fram úr varasjóði, ef stjórnin teldi heppilegra. Fráfarandi stjórn skilaði nú af sér í hendur fundarstjóra og hreyfði enginn neinum athugasemdum. Daginn eftir hélt hin nýja stjórn fund og samþykkti, að útborgunin færi fram, og þann 20. april var samþykktin áréttuð. Skyldi útborgun fara fram 27. apríl og greiðsla innt af höndum til allra þeirra, sem taldir voru lög- mætir félagsmenn samkvæmt merkingu stjórnarinnar á félagaskrá, en merking þessi er sögð hafa farið fram 14 april þ. á. 27. april bókar stjórnin á fundi, að hún liti á útborgunina sem „nokkrar bætur og glaðning“ frá félaginu til meðlima sinna vegna þess að þeir hafi lítillar atvinnu eða hagnaðar notið af starfsemi félagsins, er hafi verið hagað með gróða þess fyrir augum, en ekki hags- muni félagsmanna. Talið var, að rétt til útborgunar ættu 68 menn, og var öllum þeim, er óskuðu — þar á meðal ákærðu sjálfum — 142 greiddar kr. 2000.00 hverjum, flestum 97. apríl, en nokkrum næstu daga. Alls voru 52 mönnum greiddar kr. 2000.00 hverjum, eða samtals kr. 104000.00. Nokkrir félagsmenn vildu ekki taka við fénu, en nokkrir voru fjarverandi og höfðu ekki hafið það, er rann- sókn málsins byrjaði og bann hafði verið lagt á frekari útborgun. Allir hinir ákærðu hafa viðurkennt í réttinum, að þeir hafi tekið þátt í þessum ráðstöfunum og verið þeim samþykkir. 11. Sök eða sýkna hinna ákærðu í þessu máli virðist fyrst og fremst velta á því, hvort s/f Grímur er samvinnufélag að lögum eða ekki. Félagið er að vísu skrásett sem samvinnufélag, og því ljóst, að þáverandi stjórn þess og skrásetningaryfirvöldin hafa litið á það sem slíkt. Þetta sker þó ekki úr, ef samþykktir félagsins leiddu til annarrar niðurstöðu. Því er þó ekki til að dreifa. Eins og sézt af Þeim ákvæðum samþykktanna, sem rakin eru hér að framan, og öðrum fleirum, er allt skipulag félagsins með sniði samvinnu- félags. Má í því sambandi benda á nafn félagsins, að félagið er opið öllum þeim, er fullnægja ákveðnum skilyrðum, atkvæðis- réttur ekki miðaður við fjárframlög, lögboðið varasjóðstillag, arðs- úthlutun ákveðin eftir viðskiptamagni, hluti tekjuafgangs rennur í stofnsjóð, arður af viðskiptum utanfélagsmanna rennur í vara- sjóð, um félagsslit og meðferð sjóðeigna, er þannig stendur á, fer eftir samvinnulögum, o. fl. Þetta félagsform virðist að vísu ekki hafa reynzt heppilegt í framkvæmdinni, og a. m. k. hefur starí- seminni verið hagað þannig, að samband félagsmanna við félagið og viðskipti þeirra flestra hverra við það, hafa lítil eða engin orðið. Félagið hefur þannig misst þess marks að miklu leyti, sem það setti sér í upphafi. En þessi þróun hefur orðið bannig bæði vegna þess að samvinnufélagsformið virðist Ýmsum annmörkum bundið, þegar um útgerð er að ræða, og svo er hitt, að lélegur fjárhagur félagsins og aðrir erfiðleikar virðast hafa gert litt mögu- legt og a. m. k. mjög áhættusamt að reka félagið þannig, að félags- menn almennt gætu haft við það viðskipti og atvinnu hjá því. En þessi tilhögun á rekstrinum, sem aðalfundir hafa alltaf samþykkt, getur ekki breytt lögskipan félagsins né viðhorfi þess til lands- laga. Þótt frelsi manna til þess að skipa málum sinum með samn- ingi eða samningsígildi sé yfirleitt viðurkennt, eru þó ýms fortaks- laus ákvæði um félög, t. d. samvinnufélög og hlutafélög. Fylgja hverju félagsformi reglur um ákveðin réttindi og skyldur, settar til tryggingar almennum hagsmunum, viðsemjendum félags og fé- lagsmönnum sjálfum. Þessi ákvæði hlytu að missa marks að veru- legu leyti, ef hægt væri að breyta félagi úr einu formi í annað með vissri tilhögun á framkvæmdinni. Og einkum er augljóst, að Þetta nær engri átt með samvinnufélög, sem hafa að ýmsu leyti 143 sérstöðu, t. d. um greiðslu opinberra skatta, en eru á hinn bóginn bundin kvöðum um ráðstöfun arðs og ráðstöfun sjóða, m. a. á þann hátt, að hið opinbera taki við sameignarsjóðum, ef félag leggst niður. Félagið virðist og alltaf hafa verið skoðað sem samvinnufélag, viðskiptum þess við félagsmenn, að því leyti sem þau áttu sér stað, hagað samkvæmt því og félagið notið hlunninda sem slíkt. Samkvæmt þessu verður að telja félagið samvinnufélag að lögum. Bæði samkvæmt samþykktum þess — 12. og 13. gr. — og lögum um samvinnufélög, — 6. lið, 3. gr. — ber að leggja arð af viðskiptum við utanfélagsmenn i varasjóð og engum tekjuafgangi má úthluta fyrr en öll lögboðin gjöld hafa verið lögð í óskiptilega sameignarsjóði, en í því felst þá jafnframt, að arði af utanfélags- mannaviðskiptum má aldrei úthluta til félagsmanna. Nú er vafa- laust, að hagnaður sá, sem hér um ræðir, var að nokkru leyti hagnaður af því að leigja skipið og áð nokkru hagnaður af fisk- kaupum og fiskflutningi. Hann verður því ekki talinn annað en hagnaður af viðskiptum við utanfélagsmenn. Úthlutun á þessum hagnaði eða hluta hans til félagsmanna var því óheimil að lögum, og jafnvel þótt orða mætti, að til mála gæti komið einhver úthlut- un til þeirra félagsmanna, er á skipinu voru, og áttu Þannig per- sónulegan þátt í öflun teknanna, þá er úthlutun ólögleg Þegar af þeirri ástæðu, að hún er á engan hátt miðuð við viðskipti þeirra, er hennar urðu aðnjótandi. Eins og getið er hér að framan, bókuðu hinir kærðu á fundi sinum sama dag og greiðslur hófust, að þeir litu á greiðslurnar „sem nokkrar bætur og glaðning“. Virðist helzt bera að skilja þetta þannig, að um gjafir sé að ræða, er félagsmenn hafi átt sið- ferðilegan rétt á, og er sá skilningur þó.alls ekki óhjákvæmilegur. En þótt þannig sé skilið og ljóst mál, að hóflegar gjafir er sam- vinnufélagi vitanlega heimilt að gefa eins og hverjum öðrum, þá sýnir það, að félagsmönnum einum var greitt og hverjum jöfn upphæð, svo og allt, sem á undan var gengið, m. a. synjun þess að verja upphæðinni til almennra hagsmunamála þorpsins, að hér var í raun og veru um úthlutun arðs að ræða og ekki annað, þótt reynt væri að síðustu að setja þann blæ á að um gjafir væri að ræða. 111. Þegar ákveða skal refsingu hinna ákærðu, ber að hafa í huga, að félagsmönnum, þar á meðal hinum ákærðu, var nokkur af- sökun, þótt þeim fyndist þeir vera nokkuð hart leiknir, ef þeir nytu einskis í af gróða félagsins, sem þeir höfðu stutt með fé og ábyrgð — að vísu aðeins 100. kr. í peningum og 200 kr. ábyrgð. Það má og ætla, að í upphafi a. m. k. hafi félagsmenn ekki gert sér ljóst, að úthlutun arðs til þeirra væri á nokkurn hátt athugaverð, 144 enda naumast hægt að gera þær kröfur til almennings, að hann Þekki skil á hinum að ýmsu leyti flóknu reglum, sem um félög gilda, né geri sér ljósan greinarmun þann og sérreglur, er um hvern flokk félaga gildir. En þessi misskilningur þeirra getur þó litlu skipt þegar þess er gætt, að áður en til framkvæmda kom, var ljóst orðið, að færir lögfræðingar, er höfðu kynnt sér málið, töldu úthlutunina ólöglega, og meiri hluti stjórnarinnar hafði neitað að framkvæma hana af sömu ástæðum. Þótt aðrir lögfræðingar hafi verið á annari skoðun, eins og verjandi hinna ákærðu heldur fram, gat það ekki réttlætt þá framkomu ákærðu, að þeir beittu sér fyrir eða tóku þátt í að setja félagsstjórnina af, eingöngu, að því er séð verður, Vegna afskipta hennar af þessu máli, taka sjálfir að sér framkvæmdir á útborgun, sem þeir þó vissu vel, að af ýmsum var talin vafasöm, en ganga á hinn bóginn gegn öllum tillögum, er vildu fara varlegri leiðir og sem þó a. m. k. sumar hverjar gátu orðið til þess að bæta óbeinlínis, en þó á löglegan hátt, úr þeim órétti, er þeir töldu sig vera að bæta úr. Og allra sízt er afsakanlegt er þeir greiða sjálfum sér verulegar upphæðir úr sjóði félagsins eins og á stóð. Brotið verður því að teljast drýgt að yfirlögðu ráði. Hér er um að ræða háar upphæðir, og þótt félagið sýnist Í sjálfu sér geta staðizt útborgunina, er þó svo langt gengið, að þegar skattar og gjöld komu til, sem að vísu munu sumir vera vafasamir, lítur út fyrir, að mestallur reksturshagnaður' ársins yrði þannig að eyðslueyri, enda gert ráð fyrir, að upphæðin verði greidd úr varasjóði, ef hentara þykir, og er ekki enn gengið frá því, hvernig útborgunin verður bókfærð, að því er ákærðu hafa borið. Í þessu sambandi má þó geta þess, að riflegur hagnaður mun einnig vera á þessu ári og fram kominn, er útborgun fór fram. Eins og áður er getið njóta samvinnufélög ýmissa fríðinda að lögum, svo sem um opinber gjöld, en í móti koma ýmsar kvaðir, m. a. að því er snertir arðsúthlutun. Verður því að telja það alvar- legt brot, þegar menn, í skjóli þessara fríðinda, afla sér og öðrum óréttmæts ávinnings. Og sérstaklega verður að lita alvarlegum augum á þetta, þegar stjórnendur félags beita áhrifum sínum til sliks, en ljóst er, að hinir ákærðu hafa gert þetta, einkum þó ákærður Friðrik Þórðarson, sem bar fram og barðist sérstaklega fyrir tillögum þeim, sem samþykktar voru, og virðist hafa verið leiðtogi hinna. Hinir ákærðu hafa ekki viljað endurgreiða fé það, ér þeir fengu sjálfir, og ekki einu sinni stöðva útborganir, fyrr en þær voru bannaðar með úrskurði réttarins. Þeir hafa með þessu gefið öðrum félagsmönnum fordæmi, er telja verður a. m. k. til þess fallið að herða þá þeirra, er greiðslu hafa fengið, í því, að halda fénu, enda hefur aðeins einn þeirra, er rétturinn hefur æskt þess af að afhenda féð, viljað sinna því. Hafa þó allir, er til náðist, verið 145 um þetta spurðir. En vitanlega er hætta á, að mikið af þessu fé fari forgörðum og verði ekki endurheimtanlegt. Hinir ákærðu hafa ekki áður sætt refsingu né ákæru fyrir lögbrot, nema hvað ákærði Friðrik Þórðarson hefur einu sinni verið sektaður smá- vegis fyrir brot á laxveiðilöggjöfinni og öðru sinni fyrir brot á bifreiðalögunum. IV. Í kæru þeirri, dags. 29. april þ. á., sem var tilefni til þessa máls, kröfðust hinir 11 kærendur — sem flestir a. m. k. eru fé- lagsmenn í s/f Grímur, að „2000 kr. útborgun til hvers félags- manns verði dæmd ólögleg og þeir, er veitt hafa þvi móttöku, dæmdir til að skila því.“ Kröfur um endurgreiðslu eða skaða- bætur hafa ekki aðrar komið fram. Eins og málshöfðunarskipun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins ber með sér, er það ekki lagt fyrir, að mál skuli höfðað gegn öðr- um en þeim, sem stefnt hefur verið í málinu. Verður þegar af þeirri ástæðu ekki unnt að taka til meðferðar kröfur á hendur þeim, sem greiðslu hafa fengið, en ekki er stefnt. Að því er snertir hina ákærðu, verður ekki heldur hægt að taka endurgreiðslukröfu til greina, þegar af þeirri ástæðu, að kærendur eru ekki réttir aðiljar til þess að krefja um slíka endur- greiðslu. Það verður því að sýkna hina ákærðu að svo stöddu af endurgreiðslukröfunni á hendur þeim sjálfum, en visa henni að öðru leyti frá dómi. Frekari greiðslu samkvæmt umræddum fundarsamþykktum ber þó að banna. V. Í kæru, dagsettri 11. maí þ. á., hafa 12 félagsmenn i s/f Grímur krafizt þess: Í fyrsta lagi, að 4 hinna ákærðu í þessu máli, Ingimundur Ein- arsson, Jónas Kristjánsson, Otúel Sólmundur Sigurðsson og Sig- urður Kristjánsson, verði með dómi sviptir rétti til þess að fara með stjórn félagsins. Í öðru lagi, að þeim, og auk þess ákærða Friðrik Þórðarsyni, verði með dómi vikið úr félaginu. Í þriðja lagi, og til vara, að þvi er virðist, að þeir verði allir fimm sviptir rétti til þess að fara með stjórn félagsins meðan á rekstri málsins stendur og stjórn þess falin aðalstjórnarmanni Kristjáni Péturssyni og varastjórnarmönnum, þeim Karli Einars- syni, Daniel Eyjólfssyni og Þórði Pálmasyni. Kröfum þessum vísaði dómarinn frá sér með úrskurði upp- kveðnum 13 maí s. l., þar sem kæruatriðin féllu ekki undir dóm- araumboð hans, þ. e. tvö hin fyrri. En að því er hið síðasta snertir, var úrskurðað, að viðeigandi ráðstafanir hefðu verið gerðar til 10 146 þess að tjón hlytist ekki af stjórn hinna ákærðu á félaginu, og yrði því sú krafa ekki tekin til greina. Með bréfi dóms- og kirkju- málaráðuneytisins, dags. 17. júlí s. 1., var dómaranum falið umboð til þess að úrskurða um allt efni kærunnar. Þar sem briðji liður hennar hafði Þegar verið tekinn til með- ferðar, þótti ekki ástæða til að kveða upp úrskurð um hann, fyrr en jafnframt því að málið er dæmt, enda útilokað að kröfurnar sætu orðið teknar til greina, fyrr en úr því var skorið, hvort at- ferli ákærðu væri ólöglegt. Umræddar kröfur undir 1. og 2. lið hér að framan eru rök. studdar með því, að ákærðu séu lítt færir til þess að stjórna fé- laginu, hafi verið kosnir í stjórn og tekið við störfum til þess að framkvæma ólöglega útborgun úr sjóði félagsins, sé ekki treystandi til að endurheimta hið ólöglega greidda fé og að þeir með þessu hafi unnið, og vinni, gegn hagsmunum félagsins og brjóti lög þess. Að vísu verður að líta svo á, að hin umrædda útborgun hafi verið ólögleg og að hinir ákærðu hafi fyrst og og fremst verið kosnir í stjórn og tekið starfið að sér til þess að framkvæma hana. En þótt meðlimir félagsstjórnar framkvæmi einstakar ólöglegar ráðstafanir, skapar það eitt dómstólum ekki heimild til þess að svipta lögleg félög stjórn, er þau hafa löglega kosið sér. S/f Grímur verður að teljast löglegt félag, meðan því er ekki slitið með dómi, og hefur því rétt til að ráða stjórn sinni, a. m. k. meðan engar ráðstafanir hafa verið gerðar af hálfu hins opinbera til þess að félaginu verði slitið sem ólöglegu, en það hefur ekki verið gert. Og ekki verður annað séð en að ákærðu hafi verið löglega kosnir, því að framhaldsfundirnir 16. og 19. april sýnast hafa verið lög- legir fundir. Fráfarandi stjórn var vikið frá störfum á hinum fyrri og hin nýja stjórn kosin þar — hvorttveggja með vfirgnæt- andi atkvæðamagni. — Á hinum síðari skilaði fyrri stjórn af sér í hendur fundinum, og verður ekki séð, að hún eða aðrir fundar- menn hafi hreyft nokkrum athugasemdum gegn því, að ákærðu væru löglega kosnir. Að því er snertir að vísu ekki óeðlilegt vantraust kærenda á því að ákærðu greiði sjálfir og innheimti fé það, er þeir hafa ólöglega greitt úr félagssjóði, skal tekið fram, að telja verður sennilegt, að þeir hegði sér samkvæmt því, er dómurinn gefur til- efni til, og ef það brygðist, þá mundu félagsmenn gera það. En ef allt um þryti með löglegt starf félagsins, má ætla, að hið opin- bera gerði ráðstafanir til þess að því yrði slitið og eignir þess gerðar upptækar. Eins og málið liggur fyrir og umboði dómarans er háttað, er ekki heldur á valdi dómarans að gera beinar ráðstafanir í þessu efni, enda þeirra væntanlega ekki þörf. Framkomnar kröfur um að hinum ákærðu verði vikið úr stjórn 147 s/f Grímur og úr félaginu og aðrir menn settir til að stjórna þvi, verður því ekki hægt að taka til greina. VI. Ekki verður séð, að brot ákærðu falli undir sérrefsiákvæði laga nr. 46/1937 um samvinnufélög, og ber því að sýkna þá af kæru vald- stjórnarinnar í þessu máli. Á hinn bóginn fellur afbrot þeirra undir 247. og 249. gr. hinna almennu hegningarlaga, og þykir refsing þeirra hæfilega ákveðin þannig, að ákærður Friðrik Þórðarson, sem telja verður aðal- forvigismann í þessum samtökum, sæti 3 mánaða fangelsi, en hinir ákærðu, Ingimundur Einarsson, Jónas Kristjánsson, Otúel Sól- mundur Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson hver um sig 2 mán- aða fangelsi. Allan kostnað sakarinnar greiði hinir ákærðu in solidum. Þar með talin laun skipaðs verjanda sins, Péturs Magnússonar hæsta- réttarmálflutningsmanns, kr. 300.00. Með tilliti til þess, að undanfarandi hegðun ákærðu hefur ekki verið athugaverð, og þess, að brotið kann að einhverju leyti að vera sprottið af afsakanlegum misskilningi á flóknum réttarregl- um, þykir rétt að fullnustu dómsins sé frestað og hún falla niður að 2 árum liðnum, ef skilyrðum laga er fullnægt. Til þess að hinir stefndu hafi nokkurt aðhald um að bæta brot sitt, skal frestun refsingarinnar enn fremur þeim skilyrðum bundin: I. Að hinir dómfelldu endurgreiði s/f Grímur innan 30 daga frá lögbirtingu dómsins fé það, kr. 2000.00 hver, er þeir hafa þann 274 þ. á. greitt sjálfum sér — Friðrik Þórðarson þó þann 3% þ. á., ásamt 3% ársvöxtum frá ?% þ. á. — Friðrik Þórðarson þó frá 3% þ. á. — til greiðsludags. II. Að ákærðu feli löggiltum málflutningsmanni innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa að innheimta í sjóð s/f Grímur hjá hlutaðeigendum fé það, er þeir samkvæmt framangreindum fund- ar samþykktum hafa greitt 27., 28., 29. og 30. april s. 1., sbr. bls. 8—11 á rskj. 2 í málinu, ásamt 3% ársvöxtum frá útborgunardegi til greiðsludags. III. Að framangreindum tveim skilyrðum verði fullnægt undir eftirliti sýslunefndar Mýrasýslu. Málið hefur verið rekið vítalaust. Því dæmist rétt vera: Ákærður Friðrik Þórðarson sæti 3 mánaða fangelsi. Ákærðu Ingimundur Einarsson, Jónas Kristjánsson, Otúel Sólmundur Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson sæti 2 mán- aða fangelsi hver. 148 Allan kostnað sakarinnar greiði hinir ákærðu in solidum, bar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda, sins, Péturs Magnússonar hrm, kr. 300.00. Fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún falla niður að 2 árum liðnum, ef skilorð laga eru haldin. Brottfall refsingarinnar er enn fremur skilyrt því: Að ákærðu endurgreiði s/f Grími i Borgarnesi, hver um sig, innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa, kr. 2000.00 ásamt 3% ársvöxtum frá 27. apríl s. 1. til greiðsludags, — Friðrik Þórðarson þó frá 30. apríl s. 1. Að ákærðu feli löggiltum málflutningsmanni innan 30 daga frá lögbirtingu dóms þessa að innheimta í sjóð s/f Gríms hjá hlutaðeigendum fé það, er þeir samkvæmt framengreindum fundarsamþykktum hafa greitt 27., 28. og 29. og 30. april s. 1., ásamt 3% ársvöxtum frá 27. apríl s. |. til greiðsludags, - — Að framangreindum tveim skilyrðum verði fullnægt undir eftirliti sýslunefndar Mýrasýslu. Ákærðu skulu sýknir af kæru valdstjórnarinnar í málinu. Ákærðu verður ekki vikið úr s/f Grímur né sviptir umboði til þess að stjórna félaginu, en bannað er þeim að greiða fé- lagsmönnum í s/f Grími, frekar en orðið er, samkvæmt fram- angreindum fundarsamþykktum. Ákærðu skulu að svo stöddu sýknir af hinni gerðu endur- greiðslukröfu, en að öðru leyti vísast henni frá dómi. Dóminum að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 29. maí 1949. Nr. 14/1942. Hannes Jónsson, Þórður Einarsson og Jó- hann Magnússon. (Einar B. Guðmundsson) Segn Neskaupstað. (Stefán Jóh. Stefánsson). Útsvarsmál. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæstaréttar með stefnu 11. febr. þ. á., hafa krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður og lögtak samkvæmt honum verði úr gildi felld og að stefnda verði dæmt að greiða þeim málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefur kraf- 149 ist staðfestingar á hinum áfrýjuðu dómsathöfnum og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda in solidum fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Vorið 1940 tók áfrýjandi Þórður Einarsson 7 færeysk skip á leigu yfir sildveiðitiímann það ár. Í máli þessu kveðst Þórður hafa látið áfrýjanda Hannesi Jónssyni í té leigurétt á 3 skipa þessara og áfrýjanda Jóhanni Magnússyni á Í, en sjálfur hafi hann haft 3. Enga skriflega samninga hafi áfrýjendur þó gert með sér um þessi skipti sin. Í öðru máli um útsvarsskyldu eins hinna færeysku leigusala, sem dæmt var í hæstarétti 31. jan. 1941, kom þó það fram, að áfrýj- endur hefðu haft félagsskap um leigu 2 skipa þessara, og sama virðist hafa komið fram af hálfu áfrýjanda Þórðar í bókunum fyrir fógetarétti Norðfjarðar, er fógetagerðir fóru þar fram til tryggingar útsvörum, er lögð höfðu verið þar á hina færeysku leigusala. Virðist þvi mega telja áfrýjendur hafa verið í félagi um skipaleigu þá og sildarútveg sumarið 1940, er í máli þessu greinir Verður að telja niðurj.öfnunar- nefnd hafa verið að lögum heimilt að leggja útsvör á félags- skap þenna, og verður því að staðfesta hinn áfrýjaða fógeta- úrskurð og lögtaksgerð með framangreindum athuga- semdum. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Það athugast, að atvikalýsing í hinum áfrýjaða úrskurði er ábótavant að því leyti, að eigi er nægileg greinargerð um upphaf félagsskapar hinna stefndu. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaúrskurður og lögtaksgerð eiga að vera óröskuð. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Neskaupstaðar 12. janúar 1942. Gerðarbeiðandi hefur krafizt þess, að tekið verði lögtak hjá gerðarþola fyrir ógreiddu útsvari hans fyrir árið 1941 til bæjar- sjóðs Neskaupstaðar að upphæð kr. 20000.00 auk kostnaðar við gerð þessa að skaðlausu eða eftir mati réttarins. 150 Málavextir eru Þeir, sem nú skal greina. Niðurjöfnunarnefnad Neskaupstaðar hefur lagt útsvar fyrir árið 1941 á Sildarútgerð Hannesar Jónssonar, Þórðar Einarssonar og Jóhanns Magnússonar á Norðfirði og talið, að þeir félagar hafi haft með sér útsvarsskyldan félagsrekstur hér á Norðfirði á sumr- inu 1940, sem þeir hafi rekið með 7 færeyskum leiguskipum, og beri þeim því að greiða álagt útsvar, kr. 20 þúsund, auk kostnaðar. Þenna skilning á því, að hér hafi verið um félagsrekstur að ræða, hefur skattanefnd Neskaupstaðar einnig haft, sbr. rskj. nr. 4 í máli þessu, og var þessi skilningur niðurjöfnunarnefndar og skattanefndarinnar síðan staðfestur af yfirskattanefnd Neskaup- staðar svo og af rikisskattanefnd, sbr. rskj. nr. 5 í máli þessu. Aðalrökstuðningur gerðarbeiðanda á þessum skilningi sínunr um það, að hér hafi verið um félagsrekstur að ræða, er þessi : Að rekstur allra skipanna hafi farið fram sameiginlega héðan frá Neskaupstað og hafi Þórður Einarsson einn haft fjárreiður þeirra allra með höndum samkvæmt yfirlýsingu hans sjálfs í fógetarétti Neskaupstaðar 4. sept. 1940. Enn fremur að í máli, sem bæjarsjóður Neskaupstaðar höfðaði gegn eiganda tveggja hinna færeysku skipa út af útsvarsskyldu hans hér, komi glöggt fram, að þeir Jóhann Magnússon, Þórður Einarsson og Hannes Jónsson hafi haft með sér félagsskap um rekstur þessara skipa og að Þórður Einarsson hafi sjálfur viðhaft eftirfarandi ummæli í fógetarétti Neskaupstaðar 24. sept. 1940, að hinn færeyski skipseigandi „hafi leigt útgerðarfélagi hans hitt skipið, Kyrjasteinur, fyrir fastákveðið verð, kr. 12000.00, ásamt fleiri kvöðum.“ Gerðarbeiðandi heldur Því enn fremur fram á rskj. nr. 4, að samkvæmt upplýsingum, er skattanefnd Neskaupstaðar hafi fengið frá sildarverksmiðjunni á Siglufirði, þá hafi löndunarsamningar beirra félaga við ríkisverksmiðjurnar hljóðað upp á ákveðið magn síldar, er rikisverksmiðjurnar tækju af samningsskipum Síldar- bræðslunnar á Norðirði, en ekki bundnir við þau skip, er Hannes Jónsson telur fram fyrir. Loks ber skattanefnd Neskaupstaðar það á rskj. nr. 4, að Þórð- ur Einarsson og Jóhann Magnússon hafi ómögulega getað talið fram til skatts á lögskyldum tíma, því fyrst hafi þeir þurft, að þeirra eigin sögn, að fara til Reykjavíkur og gera þar upp rekstur- inn í samráði við Hannes Jónsson og frafnkvæma skipti, er Þórð- ur Einarsson og Jóhann Magnússon hafi báðir talið fram seint í aprilmánuði. Gerðarbeiðandi heldur því og fram, að viðskipti gerðarþola við verzlanir og aðra aðilja, hafi verið rekin sameigin- lega fyrir öll skipin, og að sá rekstur hafi verið nefndur „síldar. útgerðin“. 151 Þórður Einarsson og Jóhann Magnússon, sem mætt hafa í máli þessu, segjast mótmæla því, að hér sé um félagsrekstur að ræða, og segjast enn fremur neita því, að beir mæti í máli þessu fyrir Hannes Jónsson. Jóhann Magnússon hefur gefið Þórði Einarssyni umboð til þess að mæta fyrir sig Í málinu. Helztu rök gerðarþola Þórðar Einarssonar fyrir því, að ekki sé um félagsrekstur að ræða, eru þau, að hann (Þórður Einars- son) hafi tekið á leigu færeysku skipin: Boðasteinur, Kyrjastein- ur, Mjóanes, Capellan, Norðfarið, Silver Spray og Solbrun, og skyldi skipeigandi fá 55% af afla hvers skips og honum ábyrgzt minnst 14 krónur fyrir hvert sildarmál, en hann greiddi kaup skipverja og allar tryggingar, nema hvað skipið Kyrjasteinur hati verið leigt fyrir fastákveðna leigu, d. kr. 12000.00, ásamt fleiri kvöðum. Leigutaki skyldi hins vegar af öllum skipunum, nema Kyrjasteinur, sem eins og áður greinir var leigt fyrir fastákveðna leigu, fá 45% og leggja til báta, veiðarfæri og olíu. Enn fremur átti leigutaki að greiða kaup nótabassa og allan kostnað, er til félli við útgerð skipanna á Íslandi. Leigusamning um Boðasteinur segist Þórður Einarsson hafa yfirfært á Jóhann Magnússon og samning um Kyrjasteinur, Norð- farið og Solbrun á Hannes Jónsson. Heldur gerðarþoli því fast fram, að um engan félagsrekstur hafi verið að ræða, og telur því óheimilt að leggja skatt eða útsvar á þá þremenningana sam- eiginlega, þar eð þeir hafi ekki haft með sér neinn félagsskap, og vísar máli sínu til stuðnings til þess, að skipin hafi ekki verið gerð út öll frá ákveðnum stað, heldur lagt upp veiddan afla á ýmsum stöðum. Enn fremur vísar gerðarþoli máli sínu til stuðnings til nýuppkveðins hæstaréttardóms í skattamálum vegna útgerðar skip- anna Eldborg og Eldey, svo og til þess, að Hannes Jónsson sé út- svarsskyldur í Kirkjuhvammshreppi Í Húnavatnssýslu og greiði þar útsvar af öllum tekjum sínum. Gerðarþoli hefur þvi mótmælt framgangi umkrafinnar lögtaks- gerðar og krefst málskostnaðar eftir mati réttarins. Samkvæmt framlögðum gögnum Í málinu, þá telur rétturinn sannað, að Þórður Einarsson hafi einn haft á hendi fjárreiður allra hinna 7 færeysku skipa, svo og €r það sannað, að hann viðhefur sjálfur þau ummæli í fógetarétti Neskaupstaðar, eftir að útgerð hinna umræddu skipa er lokið, þann 24 sept. 1940, að hinn fær- eyski skipseigandi „hafi leigt útgerðarfélagi hans hitt skipið, Kyrja- steinur, fyrir fastákveðið verð, kr. 12000, ásamt fleiri kvöðum.“ Enn fremur hefur öll skattanefnd Neskaupstaðar lýst því yfir í bók- un sinni 25 1941, rskj. nr. 4, að þeir Þórður Einarsson og Jóhann Magnússon hafi ómögulega getað talið fram til skatts á lögskyldum tima, því fyrst hafi þeir þurft, að þeirra eigin sögn, að fara til 152 Reykjavíkur og gera þar upp reksturinn í samráði við Hannes Jónsson og framkvæma skipti. Álítur rétturinn, þar sem hérna er um opinbera sýslunarmenn að ræða í starfi sínu, þá verði að taka framangreinda bókun skattanefndarinnar á rskj. nr. 4 að fullu til greina um það atriði, sem þar um ræðir. Verður rétturinn því, með tilvísun til þess, sem að framan greinir, svo og með tilvísun til þess, hvernig útgerð þessi var rekin hér sameiginlega á sumrinu 1940, að álita, að um félags- rekstur hafi verið að ræða, sem leggja beri á útsvar í einu lagi Vegna rekstrarins, eins og hér hefur verið gert, og að Þórður Einarsson, Hannes Jónsson og Jóhann Magnússon beri sameigin- lega, einn fyrir alla og allir fyrir einn, ábyrgð á hinu álagða útsvari kr. 20000.00, auk málskostnaðar, sem telst hæfilega met- inn kr. 100.00. Úrskurður í máli þessu hefur dregizt vegna veikindaforfalla dómarans. Þvi úrskurðast: Umkrafin lögtaksgerð hjá gerðarþola, Sildarútgerð Hannes- ar Jónssonar, Þórðar Einarssonar og Jóhanns Magnússonar, skal fram ganga fyrir álögðu útsvari, kr. 20000.00, auk máls- kostnaðar, kr. 100.00. Föstudaginn 29. maí 1942. Nr. 27/1942. Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar 8egn Jóni Jóhannessyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 153 Mánudaginn 1. júní 1942. Nr. 10/1942. Hreppsnefnd Garðahrepps f. h. hreppsins (Sveinbjörn Jónsson) gegn Guðmundi Jónssyni, Alfred Guðmundssyni og Guðmundi S. Guðmyndssyni f. h. Kára Guðmundssonar (Enginn). Um forkaupsrétt sveitarfélags að jörð. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem hefur þann 28. mai þ. á. fengið gjafsókn í máli þessu fyrir hæstarétti og sér skipaðan talsmann, hefur skotið því til hæstaréttar með stefnu 5. febr. þ. á., og hefur hann gert þær kröfur, að stefndu Alfred og Kári Guð- mundssynir verði dæmdir til þess að þola ógildingu á kaup- samningi þeim og afsali, er þeir hafi fengið fyrir jörðinni Urriðakoti í Garðahreppi, og að stefnda Guðmundi Jóns- syni verði dæmt skylt að afsala jörð þessari til Garðahrepps með sömu kjörum og stefndu Alfred og Kári sættu sam- kvæmt skjölum málsins. Svo krefst áfrýjandi þess, að stefndu verði dæmdir til greiðslu málskostnaðar in solidum fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Hinir stefndu hafa eigi komið fyrir dóm né nokkur af þeirra hendi, enda þótt stefnan sé þeim löglega birt. Hefur málið því samkvæmt 1. tölulið 33. gr. hæstaréttarlaganna verið flutt skriflega, og er dæmt eftir framlögðum skjölum. Með lögum nr. 16/1926 1. gr. var sú breyting gerð á þá- gildandi lögum um forkaupsrétt leiguliða og hreppsfélaga á jarðeignum, að forkaupsréttarákvæði þeirra skyldu eigi gilda, er eigandi seldi jörð í byggingu barni sínu, kjörbarni, fósturbarni, systkini eða foreldri. Í greinargerð fyrir frum- varpi að lögum þessum virðist það koma fram meðal ann- ars, að tilgangur lagabreytingarinnar hafi verið sá, að jarðir þyrftu eigi að ganga úr ætt vegna forkaupsréttarákvæð- anna. Aðiljar þeir sumir, sem Í ð. gr. laga þessara greinir og nefndir voru, sýnast standa eiganda og seljanda jarðar sýnu 154 firr en barnabörn hans, og þykir því mega skýra orðin „barni sínu“ í greininni svo rúmt, að það taki einnig yfir barnabörn hans. Samkvæmt þessu verður að telja sölu stefnda Guðmundar Jónssonar á Urriðakoti til hinna stefndu sonarsona sinna heimila, og ber því að staðfesta héraðs- dóminn að niðurstöðu til. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Málflutnings- laun skipaðs talsmanns áfrýjanda, er ákveðast kr. 400.00, greiðist úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostn- aður fyrir hæstarétti falli niður. Málflutningslaun skip- aðs talsmanns áfrýjanda, Sveinbjarnar hæstaréttar- málflutningsmanns Jónssonar, kr. 400.00, greiðist úr ríkissjóði. Dómur aúkaþings Gullbringu- og Kjósarsýslu, 6. nóvember 1941. Ár 1941, fimmtudaginn 6. nóvember, var í aukarétti Gull- bringu- og Kjósarsýslu, sem haldið var á sýslumannsskrifstofunni í Hafnarfirði af Jóh. Gunnari Ólafssyni fulltrúa í forföllum hins reglulega dómara, kveðinn upp dómur í ofangreindu máli, sem dómtekið var 31. október 1941. Mál þetta, sem er gjafsóknarmál, er höfðað fyrir aukadóm- Þinginu með stefnu útgefinni 13 september 1940 af oddvita Garða: hrepps f. h. hreppsnefndar Garðahrepps í Gullbringusýslu á hendur Guðmundi Jónssyni, til heimilis að Urriðakoti í Garða- hreppi, Alfred Guðmundssyni, Mánagötu 4 í Reykjavík, og Guð- mundi S. Guðmundssyni f. h. sonar síns, Kára Guðmundssonar, til ógildingar á kaupsamningi og afsali fyrir jörðina Urriðakot í Garðahreppi dags 26. júní 1939 og 2. janúar 1940, og auk þess gerir stefnandi þær kröfur, að stefndi Guðmundur Jónsson verði dæmdur til að afsala jörðinni til hreppsnefndar Garðahrepps með sömu skilmálum og stefndu Alfred og Kári Guðmundssynir fengu hana og að kaupin verði miðuð við 2. janúar 1940. Þá hefur stefn- andi krafizt þess, að stefndu verði in solidum dæmdir til þess að greiða sér málskostnað að skaðlausu. Stefndur Guðmundur Jónsson hefur samþykkt kröfur stefn- anda að öðru leyti en því, að hann hefur gert kröfu til að verða sýknaður af málskostnaðarkröfu hans. 155 Stefndu Alfred og Kári Guðmundssynir hafa aðallega krafizt þess, að málinu verði frávísað, en undir rekstri málsins hafa þeir fallið frá þeirri kröfu sinni. Til vara hafa þeir krafizt þess að verða sýknaðir af öllum kröf- um stefnanda og að stefnandi verði skyldaður til að greiða þeim málskostnað, hvor krafan sem tekin yrði til greina. Málavextir eru þeir, að með kaupsamningi dags. 26. júní 1939 og afsali dags. 2. janúar 1940 seldi stefndur Guðmundur Jónsson sonarsonum sínum, þeim Alfred og Kára Guðmundssonum, jörð sína Urriðakot í Garðahreppi fyrir 14500 krónur, sem greiddist Þannig, að við afsal greiddu þeir 1000 krónur og eftirstöðvarnar, 13500 krónur, á næstu 30 árum með jöfnum afborgunum. Af skuld- inni skyldi greiðast 44 % ársvextir, og var hún tryggð með 1. veð- rétti í hinni seldu jörð. Hreppsnefndin (stefnandi) taldi sig eiga forkaupsrétt að Urr- iðakoti samkvæmt 5. grein laga nr. 55/1926, þar sem ábúandanum, Georg Dyrving, hafði ekki verið boðin jörðin til kaups og hann hefði afsalað forkaupsrétti sinum til hreppsnefndarinnar. Mál þetta hefur hreppsnefndin síðan höfðað til þess að fá því fram- gengt, að hún geti neytt forkaupréttar sins. Með samningi dags. 1. marz 1939 hafði stefndi Guðmundur Jónsson leigt stefndum Alfred og Kára Guðmundssonum Urriða- kotið frá fardögum 1939 að telja, en 91. marz s. á. framleigja þeir Georg Dyrving jörðina með áhöfn frá fardögum 1939 til fardaga 1940, og flutti hann á jörðina í fardögum 1939. Þegar ofangreind kaup fóru fram, var hvorki Dyrving né stefnanda boðin jörðin til kaups, en það telur stefnandi að hafi verið skylt samkvæmt ákvæðum forkaupsréttarlaganna. Stefndu Alfred og Kári Guðmundssynir hafa hins vegar haldið þvi fram, að þeir hafi verið ábúendur jarðarinnar samkvæmt byggingarbréfi sinu frá 1. marz 1939 að telja. Hafi þvi ekki verið skylt að bjóða öðrum jörðina til kaups. Stefndu hafa haldið því fram, að málshöfðun þessi væri of seint fram komin og að ekki hafi legið fyrir nein heimild til málshöfð- unarinnar frá hreppsnefndinni, þegar málið var þingfest. Sér- staklega hefur verið bent á, að málið hafi ekki verið höfðað fyrri en níu mánuðum eftir að afsalið fyrir Urriðakotinu til stefndu var þinglesið, en það hafi verið 2. apríl 1940. Samkvæmt rskj. nr. 5 hefur afsalið verið fyrirfram innritað til þinglesturs ofangreind- an dag, en ekki verður séð af skjölum málsins, hvenær þinglestur hefur átt sér stað. Virðist ekki fullnægjandi sannanir færðar fyrir þvi, að liðið hafi of langur tími frá því að hreppsnefndin fékk vitneskju um söluna og Þangað til málið var höfðað, en það virðist augljóst, ef miða ætti á annað borð við þinglestur afsalsins, þá yrði að miða við þann dag, er manntalsþing er háð og þinglestur 156 raunverulega fer fram, en ekki þann dag, sem skjalið er afhent til fyrirfram innritunar. Að því er hitt snertir, að oddvita hafi brostið heimild til máls- höfðunar, telur rétturinn, að lagðar hafi verið fram í málinu full- nægjandi sannanir fyrir því, að næg heimild var fyrir hendi um málshöfðunina, enda þótt formleg samþykkt ætti sér ekki stað fyrri en síðar. Stefnandi hefur haldið því fram, að byggingarbréfið á rskj. nr. 3 sé málmyndargerningur, sem til þess eins hafi verið gerður, að komast hjá því að bjóða þáverandi ábúanda Urriðakots forkaups- rétt að jörðinni. Við aðiljayfirheyrslu lét Guðmundur S. Guðmunds- son þau orð falla, að leigusamningurinn um jörðina hefði verið gerður vegna þess, að ábúandinn, sem á jörðinni var, hefði haft á orði, að hann færi ekki með góðu, en til þess hefði ekki komið. Hann fór af jörðinni um fardaga. Í málinu liggur ekkert fyrir um Það, að hann hafi æskt þess að fá jörðina til kaups, en það virðist heldur ekki skipta máli, þar sem kaupsamningurinn um jörðina er ekki gerður fyrri en hann var farinn af jörðinni, enda þótt til tals hefði komið fyrr, að jörðin yrði seld. Kemur því næst til athugunar það atriði í málfærslu aðilja, hvorn þeirra Alfred og Kára Guðmundssyni annars vegar og Georg Dyrving hins vegar, beri að telja ábúanda jarðarinnar Urriðakots, og það, hvort skylda hafi verið til að bjóða stefnanda kaupin. Með samningum frá 1. marz 1939 leigði stefndur Guðmundur Jónsson þeim Alfred og Kára Urriðakotið frá næstu fardögum að telja, og var fram tekið, að ábúðartíminn skyldi fara eftir 9. grein ábúðarlaganna. Ekki fluttu þeir þó á jörðina eða hófu þar búrekstur sjálfir, heldur leigðu þeir Georg Dyrving, til heimilis að Lögbergi í Seltjarnarneshreppi, jörðina til eins árs, samkvæmt heimild í byggingarbréfi sínu. Verður því spurning um það, hvort frestazt hafi við framleig- una til Dyrvings að stefndu Alfred og Kári yrði ábúendur á Urr- iðakotinu. Ábúð Georgs Dyrvings var þannig háttað, að honum var leigð jörðin með áhöfn til eins árs með samþykki eiganda jarðarinnar. Undan voru skilin afnot fyrir eiganda jarðarinnar af sérstæðu húsi, sem hann átti á jörðinni, nokkrum hluta túnsins og hagbeit fyrir 20—30 ær í heimahögum. Í 19. grein ábúðarlaganna nr. 87/1933 er sú skylda lögð á herðar leiguliða, að hann eigi lög- heimili á jörðinni, nema landsdrottinn og sveitarstjórn samþykki annað. Hér liggur fyrir samþykki landsdrottins til eins árs, en til sveitarstjórnar hefur ekki verið leitað. Rétt sinn til jarðarinnar byggir Dyrving á framsali réttar þeirra Alfreds og Kára. Virðist því, með tilliti til þess, sem sagt er hér að framan, að ekki sé neitt sérstakt, er mæli með því að telja verði, að fram- 157 leigan til Dyrvings hafi haft þær verkanir, að Alfred og Kári yrði ekki ábúendur, og beri að líta á þá sem hina eiginlegu ábú- endur jarðarinnar, þegar kaupin fóru fram. Hafi þvi ekki verið skylt að bjóða Dyrving eða hreppsnefndinni jörðina til kaups, þar sem stefndu Alfred og Kári samkvæmt ákvæðum forkaups- réttarlaganna nr. 55/1926 áttu forkaupsréttinn sjálfir. Samkvæmt framansögðu ber að sýkna stefndu af öllum kröfum stefnanda. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður, en hin- um skipaða talsmanni stefnanda skulu greiddar úr ríkissjóði 950 krónur í málflutningslaun og ferðakostnáð. Þvi dæmist rétt vera: Stefndu, Alfred Guðmundsson, Guðmundur S. Guðmunds- son f. h. Kára Guðmundssonar og Guðmundur Jónsson eiga að vera sýknaðir af öllum kröfum stefnanda, hreppsnefndar Garðahrepps, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Málflutningslaun skipaðs tals- manns stefnanda, hdm. Sig. Guðjónssonar, kr. 950.00, greiðist úr ríkissjóði. Miðvikudaginn 3. júní 1942. Nr. 41/1942. Valdstjórnin (Magnús Thorlacius) gegn Halldóri Pálssyni (Einar Ásmundsson). Ölvun við bifreiðarakstur. Dómur hæstaréttar. Með játningu kærða er það sannað, að hann hefur ekið bifreið með áhrifum áfengis, tekið ranga beygju af Skot- húsvegi inn á Fjólugötu og rekizt þar á bifreið, er kom ofan Skothúsveg og kærði átti að víkja fyrir. Þessi háttsemi kærða varðar við 1. málsgr. 23. gr. og Í. málsgr. 27. gr. bifreiðarlaga nr. 23/1941 og 21. gr. áfengislaga nr. 33/1935, og þykir refsingin hæfilega ákveðin samkvæmt 38. gr. bif- reiðalaganna og 39. gr. áfengislaganna 10 daga varðhald, eins og gert er Í héraðsdómi, sem staðfestist að niður- stöðu til. 158 Samkvæmt þessu ber að dæma kærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun sækjanda og verjanda í hæstarétti, 150 krónur til hvors. Meðferð máls þessa er í ýmsum atriðum mjög ábótavant. 1. Hvorki kærði né yfirheyrði J. P. Jacobsen hafa verið kvaddir sagna um erindi kærða út í skipið Tordenskjold til Jacobsens né erindi þeirra Jacobsens á Hringbraut 181. 2. Héraðsdómaranum hefur láðzt að höfða mál gegn kærða fyrir brot á umferðarlögum nr. 24/1941 og lögreglu- samþykkt Reykjavíkur nr. 2/1930. 3. Þá hefur dómarinn hvorki rannsakað né dæmt brot Jacobsens gegn 40. gr. laga nr. 23/1941 og 21. gr. sbr. 39. gr. laga nr. 33/1935. 4. Björn Hjaltested, sem ók kærða brott af árekstrarstað bifreiðanna, hefur ekki verið inntur eftir þvi, hversvegna hann hafi gert þetta áður en lögreglumönnum gafst kostur á að kynna sér sönnunargögn, og ekki hefur verið rannsakað, hvort Björn hefur með háttalagi sínu þarna gerzt brotlegur við 2. málsgr. 212 gr. hegningarlaga nr. 19/1940. Verður að átelja héraðsdómarann fyrir ofangreind vömm. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Kærði, Halldór Pálsson, greiði allan áfrýjunarkostn- að sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmál- flutningsmannanna Magnúsar Thorlacius og Einars Ás- mundssonar, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 17. marz 1942. Ár 1942, þriðjudaginn 17. marz, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans. Þórði Björnssyni, uppkveðinn dómur í málinu nr. 633/1942: Valdstjórn- in gegn Halldóri Pálssyni. Mál þetta, sem dómtekið var 10 þ. m., er af valdstjórnarinnar 159 hálfu höfðað gegn Halldóri Pálssyni, verkfræðingi, til heimilis á Sóleyjargötu 7, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 1935 og bif- reiðalögum nr. 23 frá 1941. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 3. júní 1896, og hefur, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refs- ingum.: 1928 1%g Sátt, 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1931 Ss Sátt, 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1932 1%, Sátt, 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 2% Sátt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 2%, Dómur lögregluréttar Reykjavíkur, 150 kr. sekt og svipting ökuskírteinis Í 3 mánuði fyrir ölvun við bif- reiðarakstur o. fl. 1940 3% Sátt, 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 % 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Klukkan 18.50 miðvikudaginn 7. janúar s. 1. var tilkynnt á lög- reglustöðina, að árekstur hefði orðið þá rétt áður milli bifreiðanna R. 916 og G. 182 á gatnamótum Fjólugötu og Skothúsvegar. Varð áreksturinn með þeim hætti, að bifreiðin R. 916 kom upp Skothús- veg og var byrjuð að beygja suður Fjólugðtu, er G. 182 kom ofan Skothúsveg og rakst á vinstri framhluta R. 916. Bifreiðarstjórinn á R. 916 var kærður. Skýrir hann svo frá, að nokkru áður en árekst- urinn varð, hafi hann neytt áfengis um borð Í erlendu skipi og ekið síðan R. 916 vestur á Hringbraut 181. Þar hafði hann dval- ist í 3 stundarfjórðunga, en ekið siðan á leið heim til sín og lent þá í téðum árekstri. Kærður viðurkennir að hafa fundið til áfengis- áhrifa við akstur bifreiðarinnar í umrætt skipti, og er það í sam- ræmi við framburð vitna, sem.leidd hafa verið í málinu. Með þessu hefur kærður gerzt brotlegur gegn Í. mgr. 23. gr. bifreiðalaga nr. 23 16. júni 1941 og 21. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans samkvæmt 38. bifreiðalaganna og 39. gr. áfengis- laganna hæfilega ákveðin varðhald í 10 daga. Þá ber og, með til- liti til þess, að um itrekun er að ræða, að svipta kærðan leyfi til að stýra bifreið æfilangt. Kærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar á meðal kr. 75.00 til skipaðs verjanda hans, Egils Sigurgeirssonar hdm. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærður, Halldór Pálsson, sæti varðhaldi í 10 daga. Hann skal sviptur leyfi til að stýra bifreið æfilangt. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar á meðal kr. 75.00 til skipaðs verjanda hans, Egils .Sigurgeirssonar hdm. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 160 Föstudaginn 5. júní 1942. Nr. 31/1942. Friðrik Sigfússon (Sigurður Ólason). Segn Rúllu- og hleragerðinni (Ólafur Þorgrímsson) og h/f Laxinum (Einar B. Guðmundsson). Innsetningar krafizt í leiguhúsnæði. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Kristján Krist- jánsson, fulltrúi lögmannsins í Reykjavík. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23 marz þ. á., hefur krafizt þess, að hinn áfrýj- aði úrskurður verði úr gildi felldur og að lagt verði fyrir fógeta að framkvæma innsetningargerð þá, sem krafizt er, og að stefndu verði dæmt að greiða áfrýjanda málskostnað bæði fyrir fógetarétti og hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndu hafa krafizt staðfestingar á úrskurðinum og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir uppkvaðningu úrskurðarins frá 3. janúar 1941 seldi áfrýjandi Landsbankanum vélar þær, sem hann átti í hinu leigða húsnæði, en vélar þessar seldi Landsbankinn h/f Lax- inum þann 21. febr. s. á. Þann 9. janúar 1941 afhenti á- frýjandi Rúllu- og hleragerðinni húsnæðið, en áskildi sér þó rétt til áfrýjunar úrskurðanna 24. des. 1940 og 3. jan. 1941. H/f Laxinn tók nú húsnæðið til afnota, er áfrýjandi rýmdi það, og hefur rekið þar atvinnu sína síðan. Áfrýjandi gerði eigi gangskör að áfrýjun úrskurðanna fyrri en 30. sept. 1941, eða nær 9 mánuðum eftir að hann rýmdi hús- næðið, án þess að nægileg ástæða sé færð fram til réttlæt- ingar drætti þessum. Með því að áfrýjanda var kunnugt um leigutöku og starf- rækslu h/f Laxins í húsnæðinu, þá bar áfrýjanda, ef hann hugðist að svipta h/f Laxinn afnotum húsnæðisins, ef mála- lok fyrir hæstarétti yrðu honum í vil, að hraða áfrýjun nefndra úrskurða eftir föngum. Vegna þessa aðgerðarleysis 161 áfrýjanda mátti h/f Laxinn gera ráð fyrir því, að áfrýjandi hyggðist einungis að halda sér opinni leið til skaðabóta- kröfu á hendur stefndu, öðrum eða báðum, en eigi til þess að svipta h/f Laxinn húsnæðinu. Verður samkvæmt þessu að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 3. marz 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 21. þ. m., hefur gerðar- beiðandi, Friðrik Sigfússon kaupmaður hér í bæ, krafizt þess, að hann með beinni fógetagerð yrði settur inn Í umráð húsnæðis þess og vinnupláss, sem frystihúsið „Snæfell“ hafði haft á leigu í hús- eigninni nr. 8 við Klapparstig, hér í bænum, hjá Rúllu- og Hlera- gerðinni, en eigendur hennar telur hann vera Flosa Sigurðsson trésmið og Ólaf Jónsson verzlunarmann, báða hér i bænum. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi þessarar gerðar svo og nú- verandi leigjandi húsnæðisins, h Í. Laxinn, sem gengið hefur inn í mál þetta með samþykki gerðarbeiðanda, og hafa aðiljar því lagt málið undir úrskurð fógetaréttarins. Aðiljar hafa hver um sig krafizt málskostnaðar. Málavextir eru þeir, að með úrskurði fógetaréttarins frá 24. des. 1940 og 3. jan. 1941 var gerðarbeiðanda gert að rýma umrætt húsnæði, sem hann áður hafði haft á leigu, og í réttargerð 9. jan- úar 1941 afhenti gerðarbeiðandi gerðarþola að mestu leyti umráð húsnæðisins, og var fógetagerðinni þar með lokið. Þessum úr- skurðum fógetaréttarins áfrýjaði gerðarbeiðandi til hæstaréttar, og með dómi réttarins frá 30. f. m. voru úrskurðir þessir felldir úr gildi. Telur gerðarbeiðandi, að hann eigi rétt á að fá húsnæðið aftur til umráða, þar sem útburðarrástæðum þeim, er fram komu fyrir fógetaréttinum, hafi verið hrundið með dómi hæstaréttar og engin lögleg uppsögn hafi farið fram. Gerðarþoli heldur því fram, að þótt dómur hæstaréttar segi, að ekki hafi verið sannaðar nægar útburðarsakir á þeim tíma, sem úrskurðir fógetaréttarins voru kveðnir upp, þá segi þar ekkert um hitt, hvort gerðarbeiðandi eigi nú rétt til umráða leigupláss- ins. Telur hann það fjarri sanni, enda hafi gerðarbeiðandi horfið 11 162 sjálfkrafa úr plássinu og selt veðhafanum, Landsbanka Íslands, allar vélar og áhöld hinn 7. jan. 1941, og hafi hann í því sambandi engan fyrirvara gert um það, að hann myndi flytjast aftur í hús- næðið eða gera nokkra kröfu til þess. Þá kveður gerðarþoli, að samtímis því, er útburðar var krafizt á gerðarbeiðanda, hafi hann gerðarþoli) gert leigusamning við h. f. Laxinn um frystihúsið og vélar þær og tæki, er hann átti í því, allt að því tilskildu, að út- burðargerðin næði fram að ganga eða gerðarbeiðandi rýmdi pláss- ið. Eftir að gerðarbeiðandi hafi selt bankanum vélarnar og horfið úr plássinu, hafi h. f. Laxinn keypt vélarnar af bankanum og fengið í góðri trú frjáls afnot húsnæðisins, og hafi hann verið löglegur leigutaki þess síðan og njóti því fullrar lögverndar sam- kvæmt gildandi húsaleigulögum. Þá telur gerðarþoli, að útburðar- krafa sin á gerðarbeiðanda frá 28. nóv. 1940 jafngildi uppsögn, og hefði því gerðarbeiðandi ekki getað átt rétt á húsnæðinu lengur en til 1. desembér s. 1. og hafi krafa þessi um innsetningargerð begar af þeirri ástæðu ekki við rök að styðjast. H. f. Laxinn heldur því fram, að hann hafi tekið húsnæði Þetta. á leigu, þegar er gerðarbeiðandi flutti úr því með óuppsegjan- legum samningi til 1. des. 1945. Hafi hann þá um leið fest kaup á frystivélum þeim, er í húsinu voru, og hafi sú sala verið fram- -kvæmd af Landsbanka Íslands. Telur hann sig hafa keypt vélar þessar á rúmar 18 þús. krónur, og auk þess hafi hann lagt í við- gerð og endurbætur á þeim svo og á húsnæðinu 25 til 30 þús. krónur, þannig að hann hafi fest í fyrirtækinu um 45 þúsund krón- ur, og megi nærri geta, hvort hann hefði lagt allt þetta fé fram, ef hann hefði ekki verið í góðri trú um rétt sinn til húsnæðisins. Bendir hann á, að hann hafi á annað ár starfrækt þetta húsnæði sem frystihús, og sé ekki unnt að starfrækja húsið án véla, nema - bví aðeins að mikil verðmæti fari forgörðum. Telur hann sig hafa góð skilyrði til reksturs fyrirtækisins, en öðru máli gegni um gerðarbeiðanda, þar sem hann eigi nú engar vélar né önnur tæki, sem geri honum kleift að reka frystihús, og yrði hann því að nota húsið til einhvers annars, ef hann fengi umráð þess. Þá heldur hann á sama hátt og gerðarþoli því fram, að húsaleigusamningur gerðarbeiðanda og gerðarþola hafi óvéfengjanlega verið fallinn úr gildi 1. des. 1941, þar sem eigi verði öðruvísi litið á en útburðar- beiðni gerðarþola á gerðarbeiðanda 28. nóv. 1940 jafngildi uppsögn. Gerðarbeiðandi hefur hins vegar haldið því fram, að með hæstaréttardóminum, sem felldi úr gildi úrskurði fógetaréttarins, hafi því verið slegið föstu, að hann hafi átt rétt á umræddu hús- næði, og ekkert hafi komið fram síðan, sem svipti hann Þessum rétti. Húsnæðið kveðst hann hafa rýmt samkvæmt úrskurðum fógetaréttarins, en jafnframt lýst því yfir, að hann myndi áfrýja 163 þeim til hæstaréttar. Telur hann, að h. f. Laxinn hafi vel vitað um þessa hluti, og hafi hann þvi ekki verið í góðri trú um leigu- rétt sinn að húsnæðinu. Þá telur gerðarbeiðandi, að útburðarbeiðni gerðarþola frá 28. nóv. 1940 geti ekki orðið lögð að jöfnu við upp- sögn, enda hafi hann samkvæmt 3. gr. leigusamningsins haft for- gangsrétt að húsnæðinu, ef leigusali þyrfti ekki sjálfur að nota það, en engu slíku sé hér til að dreifa. Þá staðhæfir gerðarbeið- andi, að hann hafi möguleika til að reka frystihús. Samkvæmt dómi hæstaréttar, uppkveðnum 30. f. m., sem fellir úr gildi úrskurði fógetaréttarins frá 24. des. 1940 og 3. jan. 1941, er aðeins kveðið á um gildi úrskurðanna, en engu slegið föstu um það, hvort gerðarbeiðandi eigi rétt á að fá aftur umráð húsnæð- isins. Í réttargerð, er fram fór á heimili gerðarbeiðanda 9. janúar Í. á., afhenti hann gerðarþola umráð húsnæðisins. Þessi gerningur virð- ist ekki hafa verið borinn undir hæstarétt, og verður því ekki talið, að honum hafi verið hrundið með hæstaréttardóminum. Með hliðsjón af þessu og með tilliti til þess, að nýr leigjandi er kominn í húsnæðið, þá þykir ekki fært með einfaldri inn- setningargerð að setja gerðarbeiðanda inn í umráðarétt þess. Eftir atvikum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetningargerð skal ekki fara fram. Málskostnaður falli niður. Mánudaginn 8. júni 1942. Nr. 51/1942. Ingvar Guðjónsson vegna v/b Gunnvarar S. I. 81 (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Stríðstryggingarfélagi íslenzkra skipshafna (Theodór B. Eindal). Lögtaksmál. Innheimta stríðstryggingargjalds skips. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 18. maí þ. á. Krefst hann þess, að hinn áfrýjaði úr- 164 skurður verði úr gildi felldur, og að synjað verði um fram- gang lögtaksins. Svo krefst hann og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Stefndi hef- ur krafizt staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir 2. gr. laga nr. 66 frá 1940 skyldu útgerðarmenn skipa greiða að öllu leyti stríðstryggingargjald til stefnda fyrir skipshafnir þær, sem tryggja bar samkvæmt þeim lögum. Í 2. gr. laga nr. 76 frá 1941 er þessari aðalreglu hald- ið, en þó gerð sú undantekning, að ríkissjóði er gert að greiða nokkurn hluta iðgjalda fyrir „fiskiskip, sem eingöngu stunda fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa.“ Með því að útgerð skipsins Gunnvarar var ekki á þvi tímabili, sem hér skiptir máli, með Þeim hætti, sem segir í undantekningarákvæði þessu, þá getur áfrýjandi ekki not- ið góðs af því, og ber þess Vegna að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum Þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Ingvar Guðjónsson vegna v/s Gunnvarar, S. 1. 81, greiði stefnda, Stríðstryggingarfélagi íslenzkra skipshafna, kr. 500.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Siglufjarðar 1. maí 1942. Lögtaksþoli, Ingvar Guðjónsson, útgerðarmaður, Kaupangi, Eyjafirði, er hefur hér atvinnustöð og skrifstofu, hefur verið kraf- inn um viðauka-sríðstryggingargjald 1941 vegna skips hans Gunn- varar S. 1. 81 að upphæð kr. 2985.79. Skipið Gunnvör er í utanlandssiglingum frá því haustið 1940 til 25. marz 1941, en á tímabilinu frá 26. marz 1941 til 6. sept. s. á. er skipið við fiskveiðar og flutninga innan lands. Eftir % 1941 fer skipið eina ferð til Englands og er í þeirri ferð tæpan mánuð, en liggur svo í höfn til 20. nóv. Lögtaksþoli hefur verið marg- 165 krafinn um viðaukastriðstryggingargjaldið, en árangurslaust, og hefur verið beðið með lögtakið eftir ósk lögtaksþola til þess að vita, hvort striðstryggingin gæfi ekki eftir af kröfunni yfir þann tíma, sem skipið hefur verið í innanlands siglingum, en hún hefur neitað því. Var svo lögtak tilkynnt lögtaksþola 2. nóv. 1941 og lögtakið framkvæmt 90. nóv. s. á., en 15. apríl 1942 numið úr gildi af hæstarétti. Lögtaksþoli hefur bæði áður en fyrra lögtakið fór fram og 20. nóv. 1941, er það fór fram, fengið sundurliðaðan reikning yfir lögtakskröfu þess yfir þá tryggingardaga, sem hann skuldi viðaukagjaldið fyrir hvern skipsverja, en hann vill ekki greiða nema 4 kr. Í stríðstryggingu fyrir hverja viku, er skipið var ekki í utanlandssiglingum og telur, að það sé eðlilegt, að skip, sem sé í utanlandssiglingum nokkurn hluta ársins, en í innan- landssiglingum hinn hluta ársins, greiði í striðstryggingu, meðan þau séu í innanlandssiglingum, aðeins 4 kr. á viku á skipverja, eins og skip, sem allt árið eru í innanlandssiglingum. Sama sé áhættan hjá skipum þessum, — sem eru í utanlandssiglingum nokkurn hluta ársins —- meðan þau eru í innanlandssiglingum og hjá þeim skip- um, sem allt árið séu í innanlandssiglingum. Með lögum 76/1941, 2 gr. 3. lið, er tekið fram, að „fiskiskip, sem eingöngu stundi fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa, greiða iðgjald frá 1. jan. 1941 að telja 4 kr. fyrir hvern tryggðan skipverja á viku, en ríkissjóður greiðir afgang iðgjaldsins.“ Samtals var þetta gjald, vikuiðgjaldið á hvern tryggðan skip- verja, kr 21.46 til 1. ág. og borgaði þá ríkissjóður kr. 17.46 fyrir þá skipverja, sem voru á fiskiskipum, sem eingöngu stunduðu fisk- veiðar við strendur landsins og sigldu ekki til útlanda, en eftir 1. ág. var gjaldið kr. 10.73 á viku, og greiðir ríkissjóður af því kr. 6.73. Hér er því eigi um það að ræða, að iðgjaldið á ísl. skipum sé Á kr. á viku fyrir hvern skipverja á fyrrgreindum fiskiskipum, held- ur kr. 21.46 til 1. ág. og kr. 10.73 eftir 1. ág., þótt útgerð fiski- skipanna, sem „eingöngu stunda fiskiveiðar við strendur lands- ins og ekki sigla milli landa“, greiði aðeins 4 kr. Nú er það að vísu svo, að þann tima, sem fiskiskip, sem sigla til útlanda, eru við fiskveiðar við strendur Íslands, er sama áhætta (en ekki meiri), að það farist af ófriðarvöldum, meðan það er að fiskveiðum við strendur landsins, eins og ísl. fiskiskip, sem ein- göngu stunda fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa, og gæti því komið til mála, að ríkissjóður greiddi stríðs- tryggingarsjóði svipaðan hluta af stríðstryggingariðgjaldi fyrir þau fiskiskip, er sigla út með afla, meðan þau væru á fiskveiðum við strendur landsins, en slíkt er algerlega á valdi ríkissjóðs eða þeirra, sem ráða ríkissjóði, og hvort þeir vilji ekki gera það af þeirri 166 ástæðu, að slík skip séu færari um að greiða allt iðgjaldið en þau fiskiskip, er aldrei sigla með aflann til útlanda, eða ráðamenn ríkissjóðs vilji ekki taka þátt í iðgjaldagreiðslunni af annarri ástæðu, er fyrir utan valdsvið fógetaréttarins að meta, þar sem lögin gera ríkissjóði ekki skylt að taka þátt í iðgjaldagreiðslu fyrir fiskiskip, meðan Þau stunda fiskveiðar við strendur lands- ins, ef þau fara til útlanda á árinu. Fyrir því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal fram fara. Miðvikudaginn 10. júní 1949. Nr. 1/1939. Páll Magnússon f. h. Þrotabús Stefáns Run- ólfssonar (Eggert Claessen) Segn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu (Einar B. Guðmundsson). Heimvisunarkrafa. Úrskurður hæstaréttar. Hinn áfrýjaða dóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Áfrýjandi, sem hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 8. des. 1938, skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. jan- úar 1939, gerir að svo stöddu þær dómkröfur, aðallega að hinn áfrýjaði dómur verði ómerktur og málinu vísað heim í hérað til dómsálagningar af nýju, en til vara, að frávís- unarákvæði héraðsdóms um kröfur út af svo nefndri óheim- illi efnistöku, er getur í II. í dóminum, verði ómerkt, og málinu að því leyti vísað heim í hérað til dómsálagningar af nýju. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar úr hendi stefnda bæði fyrir héraðsdómi og hæstarétti eftir mati dóms- ins. Stefndi mótmælir greindum frávísunarkröfum. Fyrir aðalkröfunni hefur áfrýjandi borið fram þá ástæðu eina, að héraðsdóinari hefur vísað frá dómi kröfu þeirri, er getur í II. í dóminum. Krafa þessi er ekki í svo nánu sam- 167 bandi við sakarefnið að öðru leyti, að nauðsynlegt sé að dæma hana í sama máli og aðrar kröfur málsins, og er þvi ekki ástæða til heimvísunar málsins í heild. Í vörn máls- ins í héraði var því mótmælt af hendi stefnda, að áfrýjandi hefði nokkurt umboð til heimtu ofangreindrar kröfu. Gegn þessum mótmælum hefur áfrýjandi hvorki með útskrift úr skiptabók né á annan hátt sannað heimild sína til heimtu þessarar, og verður því varakrafa áfrýjanda ekki heldur tekin til greina. Því úrskurðast: Heimvísunarkröfur áfrýjanda verða ekki teknar til greina. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 12. júlí 1938. Mál þetta, sem dómtekið var 1. f. m. er með samkomulagi máls- aðilja höfðað hér fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 10. okt. s.lL af cand. jur. Páli Magnússyni, hér í bæ, f. h. þrotabús Stefáns hunólfssonar, rafvirkja, gegn stjórn Rafveitu Austur-Húnavatns- sýslu f. h. Rafveitunnar til greiðslu á kr. 68600.00 auk 5% árs- vaxta frá 1. jan. 1935 til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu. Síðar hefur stefnandi breytt upphæð kröfu sinnar á Þá lund, að hann krefst þess aðallega, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér kr 60459.25, en fil vara kr. 45909.2. Stefndur krefst þess aðallega, að síðargreindum liðum í kröfum stefnanda verði vísað frá dómi og sýknað af hinum kröfuliðunum. Til vara krefst stefndur þess, að hann verði sýknaður af öllum kröfum stefnanda, og fil þrautavara, að ef hann verði dæmdur til að greiða eitthvað af kröfum stefnanda, þá verði þeirri upphæð skuldajafnað við þá kröfu, er hann telur sig eiga á hendur stefn- anda, að upphæð kr. 75000.00 (til vara eftir mati réttarins); síðar kr. 91009.45. Loks krefst stefndur þess, að sér verði tildæmdur málskostn- aður að skaðlausu, hvernig sem málið fer. Tildrög málsins eru þau, að með verksamningi dags. 12. des. 1932 tókst Stefán Runólfsson, rafvirki, á hendur að gera raforku- ver fyrir stefnanda við Laxá fremri Í Austur-Húnavatnssýslu og raforkuveitu til Blönduóss samkvæmt verklýsingu, dags. 25. nóv. s. á, svo Og meðfylgjandi teikningum, og var umsamið ákvæðis- verð kr. 95000.00. Réttarkröfur sínar í málinu byggir stefnandi á því, að þegar til framkvæmdanna hafi komið, hafi frumuppdrættir og verklýsing 168 verkkaupa (stefnds) reynzt vera svo mjög Í ósamræmi við stað- hætti þar sem stöðin skyldi reist, að kostnaður við byggingu stöðvarinnar hafi hlotið að fara og farið langt fram úr því, sem gert var ráð fyrir í verksamningnum vegna hinna miklu breyt- inga, sem þurfti að gera á byggingunni, frá því, sem fyrirhugað var. Aðalkröfu sína í málinu byggir stefnandi á því, að þar sem verksali (gjaldþroti) hafi engu að síður haldið verkinu áfram í fullu trausti þess, að stefndur mundi greiða honum allan þann aukakostnað við verkið, er stafað hafi af nefndum skekkjum teikn- inganna, og sömuleiðis að endurgjald fyrir breytingarnar yrðu al- gerlega miðaðar við kostnaðarverð, þá verði stefndur dæmdur tit að greiða þá fjárhæð, er stefnandi samkvæmt rskj. nr. 12 og 13 telur að nemi kr. 41859.25. Þá telur stefnandi og, að stefndur hafi í heimildarleysi tekið afgangsefni, er gjaldþroti hafi átt á Blöndu- ósi, sem að verðmæti hafi nuhið kr. 8600.00 (sbr. rskj. nr. 11), og krefst hann þess að stefndur verði einnig dæmdur til að greiða sér þá upphæð svo og kr. 10000.00 fyrir samningsrof og van- efndir við gjaldþrota (Stefán Runólfsson). Í varakröfu stefnanda felast og þessir tveir síðasttöldu liðir, en auk þessa krafa fyrir aukakostnað í sambandi við fyrrgreindar breytingar, er stefnandi samkvæmt rskj. nr. 10 og 14 telur að hafi numið kr. 27309.25. Skulu nú kröfur stefnanda teknar til athugunar og þá fyrst krafa hans út af nefndum aukakostnaði (1), þá krafa hans út af hinni svo nefndu „Óheimilu efnistöku“ (11) og loks skaðabóta- krafa hans vegna meintra vanefnda á verksamningnum af hálfu stefnds (111). I. Kemur þá fyrst til athugunar aðalkrafa stefnanda að Þessu leyti, þ. e. að stefndur verði dæmdur til að greiða honum verkið eftir reikningi, þar sem hann telur, að teikningar þær, er stefndur hafði látið gera og lagðar hafi verið til grundvallar verksamn- ingnum, hafi verið svo a) skakkar og villandi svo og að b) verk- inu hafi verið svo gerbreytt frá því sem upphaflega hafi verið ákveðið og verksamningurinn hafi byggzt á, að samningurinn hafi bar af leiðandi verið ógildur gagnvart verksala (gjaldþrota). Stefndur krefst algerrar sýknu af Þessari kröfu stefnanda Þar sem hann telur, að umræddar teikningar hafi borið með sér, að þær hafi aðeins verið lauslegir frumdrættir, en alls ekki svo nákvæmar, að unnt væri að gera fullnægjandi vinnuteikningar sam- kvæmt Þeim, án frekari mælinga m. m., sem verksala (gjaldþrota) hafi borið að annast samkvæmt 3. gr. verksamningins. Enn fremur heldur stefndur því fram, að ekki hafi verið gerðar frekari breytingar á verkinu en verksali hafi mátt gera ráð fyrir samkvæmt ákvæðum verksamningins. Um a. Teikningar þær, er stefndur lagði til með verklýsing. unni, voru þessar: 1. Yfirlitsmynd; 2. skurðstæði og pipustæði — 169 langskurður; 3. stiflustæði í Laxá; 4. leiðslukerfi sunnan Blöndu; 5. kort af Austur-Húnávatnssýslu (Generalstaben). Heldur stefn- andi því fram, að gjaldþroti hafi haft fyllstu ástæðu til að ætla, að teikningar þessar væru svo nákvæmar, að eftir þeim væri algerlega hægt að fara um þær teikningar, er verksala (gjaldþrota) bar að láta í té samkvæmt 3. gr. verksamningsins, en það voru teikningar af rafstöðvarhúsi, spennustöðvarhúsum og ibúðarhúsi stöðvarvarðar, svo og yfirlitsmyndir af orkuveri og spennustöðv- um, er sýna skyldu greinilega legu og innbyrðis afstöðu véla, spenna og töfluvirkja, afstöðuteikningar af öllum veifivirkjum versins og stöðvanna og tengimyndir af þeim, svo og aðrar nauð- synlegar vinnuteikningar af verkinu. Segir stefnandi, að verk- sali hafi samkvæmt þessu ráðið verkfræðing til að gera teikningar af verkinu, og hafi þær teikningar verið jafnóðum samþykktar af fulltrúa stefnds. En þegar átt hafi að hefja verkið samkvæmt teikningum þessum, hafi það komið í ljós, að þær hafi ekki svarað til staðhátta og því verið dæmdar ónothæfar af eftirlitsmannt Rafveitunnar (sbr. 6. gr. verksamningsins), er var sami maður sem gert hafði teikningarnar fyrir verksala. Þetta telur stefnandi allt því að kenna, að teikningar þær, er verklýsingunni fylgdu, hafi verið svo ónákvæmar og villandi, að ómögulegt hafi verið að gera neinar nothæfar vinnuteikningar eftir þeim. Samkvæmt ákvæðum verklýsingarinnar voru aðalhlutar verks- ins þessir: 1. Stífla í Laxá, þar sem hún rennur úr Laxárvatni; 2. inntaksþró þrýstivatnspipu með loku, grindum, botnrásum og botnlokum; 3. þrýstivatnspipa; 4. rafstöðin (vatnsrella, rafall, tafla og töfluvirki, spennistöð fyrir rafstöðina sjálfa, íbúðarhús stöðv- arvarðar og bæinn Sauðanes og loks rafstöðvarhúsið); 5. há- spennulinur; 6. spennistöðvar á Blönduósi; 7. lágspennukerfi að meðtöldum heimtaugum og húsinntökum; 8. frárennslisskurður; 9. íbúðarhús stöðvarinnar; 10. vegur af Húnvetningabraut hjá Sauðanesi ofan að rafstöðvarhúsinu; 11. sími frá Blönduósi til orkuversins. Af þessari upptalningu svo og þeim nákvæmari lýs- ingum á hinum einstöku hlutum verksins, er greinir síðar í verk- lýsingunni, þykir sýnt, að verksali, sem vanur maður á þessu sviði, hafi átt að sjá, að teikningar þær, er stefndur samkvæmt framansögðu lagði til ásamt verklýsingunni, hafi ekki verið svo fullnægjandi grundvöllur undir teikningar þær, er honum sanmi- kvæmt 3. gr. verksamningsins bar að láta gera, að engra frekari útmælinga eða athugunar væri þörf, enda má það teljast upplýst, að verksali (gjaldþroti) var kunnugur staðháttum, þar sem orku- verið skyldi reist, m. a. hafði hann byggt litla rafstöð skammt þar frá árið 1929 og nokkru síðar gerði hann tilboð um að byggja rafstöð fyrir Blönduós, sem þá var hafnað. Ekki verður það heldur gegn mótmælum stefnda talið sannað, að verksala hafi á nokkurn 170 hátt verið talin trú um, að umræddar teikningar væru svo ná- kvæmar, sem hann vill vera láta. Þótt svo hafi síðan reynzt, að nefndar teikningar væru ekki í nokkrum atriðum í fyllsta sam- ræmi við staðháttu, verður samkvæmt framansögðu ekki séð, að Það út af fyrir sig rökstyðji framangreinda kröfu stefnanda. Um b. Verða þá næst breytingar þær, er gerðar voru á verk- inu, athugaðar, og síðan áhrif þeirra á gildi verksamningsins: 1. Stífla í Laxá. Á þessum hluta verksins voru gerðar þær breyt- ingar frá ákvæðum verklýsingarinnar, að stiflan var gerð á öðr- um stað en henni var upphaflega ætlað að standa á, enda heimild til þess í verklýsingu. Þá var hún og hækkuð og lengd frá þvi, sem til var ætlazt, og auk þess sett á hana flóðgátt. 2. Inntaksþró. Á þessum hluta verksins var gerð sú breytins, að þróin var gerð fyrir mun meira vatn en verklýsing ætlaðist til. 3. Þrýstivatnspípa. Af sjálfri pípunni var ekki gerð nein teikn- ing, en verksamningum fylgdi teikning af skurðstæði og pipustæði (langskurður). Teikning þessi var ekki alveg í samræmi við verklýsingu, og virðast aðalfrábrigði hennar frá verklýsingu hafa verið í því fólgin, að teikningin benti til þess, að minna þyrfti að grafa fyrir pípunni, ef farið væri eftir teikningunni, en af farið væri eftir verklýsingu. Þótt verkið hafi síðan verið framkvæmt samkvæmt verklýsingunni, getur bað að réttarins áliti ekki talizi hafa verið nein raunveruleg breyting frá því sem ákveðið var. 4. Rafstöðin. Á þessum lið virðist engin breyting hafa verið gerð frá því, sem gert er ráð fyrir í verklýsingu. 5. Háspennulínan. Verksali hafði byrjað á að leggja linu þessa um fúamýri, en breytti um eftir tillögu eftirlitsmanns Bafveit- unnar og lagði hana lítið eitt til hliðar við bá línu, sem hann upp- haflega ætlaði að láta hana liggja eftir. Verður ekki. eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, séð, að þessi að því er virðist sjálf- sagða leiðrétting hafi á nokkurn hátt getað valdið neinum breyt- ingum á verkinu, er þýðingu hafi í þessu sambandi. 6. Spennistöðvar. Á þessum lið virðist engin breyting hafa verið gerð. 7. Lágspennukerfi o. fl. Sú smávægilega breyting, sem hér kann að hafa átt sér stað, virðist með öllu Þýðingarlaus í þessu sam- bandi. 8. Frárennslisskurður. Engin breyting var gerð á honum frá því, sem greinir í verklýsingu, er telur skurð þenna vera einn hluta verksins. 9. Íbúðarhús stöðvarvarðar. Hætt var við að byggja hús þetta. 10. Vegur. Á honum virðist engin breyting hafa verið gerð. 11. Sími. Símann mun verksali ekki hafa lagt, heldur stefndur, er lét gera bað á eigin kostnað. Samkvæmt framanrituðu verður ekki séð, að svo stórvægilegar 171 breytingar hafi verið gerðar á verkinu, að það á nokkurn hátt seti haggað gildi verksamningsins sem slíks, enda er i 13. gr. samn- ingsins berum orðum gert ráð fyrir, að verkið kunni að breytast frá því, sem ákveðið er Í verksamningi, verklýsingu og teikn- ingum, og þar ákveðinn greiðslumáti fyrir væntanlegar breyl- ingar. Framangreind aðalkrafa stefnanda þykir þannig ekki hafa við rök að styðjast og verður þvi ekki tekin til greina. Varakröfu sína í þessu efni byggir stefnandi á 13. gr. verk- samningsins, þar sem segir, að ef verkið breytist frá því, sem samn- ingurinn og tilheyrandi verklýsing og teikningar ákveða, þannig að efni eða vinna minnki eða aukist, skuli verkkaupi (stefndur) greiða að sama skapi hærra eða lægra verð í réttu hlutfalli við hina einstöku liði í þar greindri sundurliðun á tilboðsverði. Tel- ur stefnandi, að aukakostnaður við byggingu rafveitunnar vegna breytinga á verkinu nemi samtals kr. 49100.31 (rskj. nr. 10), en upp í það hafi stefndur greitt kr. 18041.06, og ólokið hafi verið af verkinu, er gjaldþroti hvarf frá því, kr. 3750.00 virði. Kveðst stefnandi því eiga hjá steindum af bessum sökum kr. 27309.25. Í 15. gr. áður nefnds verksamnings eru ákvæði um matsnefnd, er skera skyldi úr um ágreining út af samningnum, svo og ef að- iljar gætu ekki unað úrskurði matsnefndar, mætti reka mál út af þeim ágreiningi fyrir gestarétti Austur-Húnavatnssýslu á Blöndu- ósi. Með bréfi dags. 31. ágúst 1933 beiddist verksali (gjaldþroti) þess, að umrædd matsnefnd yrði skipuð til að úrskurða kröfur, hans á hendur stefndum vegna ýmissa breytinga og viðbóta, að upphæð kr. 21820.00. Nefndin var síðan skipuð samkvæmt ákvæð- um verksamningsins, og með úrskurði, dags. 6. sept. s. á., var stefndum gert að greiða verksala vegna nokkurra breytinga sam- tals kr. 8263.50 (fyrir stækkun og færslu á stiflu í Laxá, fyrir stækkun á stöðvarhúsi og fyrir dýpkun á pipuskurði). Stefndur hefur fyrst og fremst krafizt frávísunar á kröfu stefn- anda samkvæmt rskj. nr. 10, þar sem sumir liðir hennar hafi verið útkljáðir af matsnefndinni og þeim úrskurði ekki áfrýjað, en aðrir aldrei lagðir undir úrskurð matsnefndar, eins og skylda hafi borið til samkvæmt 15. gr. verksamningsins. Það verður þó hvorki séð, að umrædd krafa hafi ekki verið lögð fyrir matsnefndina, þótt hún hafi ekki fellt úrskurð um alla liði hennar, né heldur, að stefnandi hafi firrt sig rétti til að bera úrskurð nefndarinnar, svo langt sem hann náði, undir dómstól- ana. Framangreind frávísunarkrafa stefnds verður því ekki tekin til greina. Verður þá vikið að efnishlið málsins að því er þessa kröfu snertir. Þessa kröfu sína sundurliðar stefnandi þannig: 172 1. a. Vinnutap frá 8. mai til ágústloka 1933 ..., kr. 3855.00 1. b. — síðar vegna ótíðar ............ — 3309.31 2. Stækkun stíflu ................. — 14181.00 3. Breyting á vatnsþró .................... —- 8650.00 4. Skaði af vansflóði skv. mati ............... — 1145.00 5. Viðgerð á vegi eftir úttekt hans ............ —- 555.00 6. Aukakostnaður við röraskurðinn ........,... —. 2600.00 7, Brú á frárennslisskurðinn ...............).). — 800.00 8. Breyting á stöðvarhúsi að innan .........).). — 950.00 9. Óþarfa gröftur við stöðvarhúsgrunninn ...... — 1380.00 10. Efni og vinna við að fylla það upp .......... — 680.00 M. Tilfærsla háspennulínu ..................). — 1935.00 12. Viðauki við lágspennulinu ................). — 1260.00 13. Aukavinna verksala vegna breytinganna ..... — 7800.00 Samtals kr. 49100.31 Um í. a og b. Gegn eindregnum mótmælum stefnds hefur stefn- anda ekki tekizt að færa sönnur á réttmæti þessara kröfuliða, enda virðist tafir þær, sem urðu á framkvæmd verksins, vera að verulegu leyti að kenna verksala (gjaldþrota). Þessir kröfuliðir verða því ekki teknir til greina. Um 2. Með úrskurði matsnefndarinnar var stefndum gert að greiða verksala kr. 5600.00 vegna stækkunar þeirrar og breytingar á stíflunni, sem að framan er lýst, og gegn mótmælum stefnds hafa ekki verið færðar sönnur á, að stefnandi beri frekari greiðslu vegna þessa. Um 3. Eins og áður er tekið fram, var nokkur breyting gerð á inntaksþrónni, en matsnefndin taldi sér ekki fært að meta kostnað við hana, þar sem þar að lútandi gögn vantaði. Engin gögn hafa heldur verið lögð fram nú fyrir þessari kröfu og getur hún því ekki gegn mótmælum stefnds orðið tekin til greina. Um 4 og 5. Gegn eindregnum mótmælum stefnds hafa engar sönnur verið færðar á réttmæti þessara krafna, og verða Þær því ekki teknar til greina. Um 6. Nokkurt ósamræmi er á milli teikningar af skurði þess- um og ákvæða verklýsingarinnar þar að lútandi, þannig að skurð- urinn var tiltekinn dýpri samkvæmt verklýsingunni, en eftir henni var hann gerður. Matsnefndin úrskurðaði, að verksali skyldi fá kr. 1863.50 fyrir Þessa dýpkun frá því, sem greinir í teikningunni, en stefndur telur, að sú greiðsla hafi verið umfram alla skyldu, þar sem verk- sala beri ekki aukaborgun, nema verkið fari fram úr því, sem ákveðið sé í hvorttveggja, verklýsingu og teikningu, og verður að fallast á það. Engin frekari gögn hafa verið lögð fram fyrir þessari kröfu stefnanda, og verður hún því ekki tekin til greina. 173 Um 7. Gegn mótmælum stefnds eru engar sönnur færðar á rétt- mæti þessarar kröfu, sem verður því ekki tekin til greina. Um 8. Matsnefndin úrskurðaði verksala kr. 800.00 fyrir gæzlu- mannsklefa, er settur var Í rafstöðvarhúsið samkvæmt ákvæðum verklýsingar, og verður rétturinn að fallast á það með stefndum, að það hafi verið gert um skyldu fram. Frekari sönnur hafa ekki verið færðar fyrir þessari kröfu stefnanda, sem þar af leiðandi verður ekki gegn mótmælum stefnds tekin til greina. Um 9. og 10. Stefndur hefur mótmælt því, að nokkur óþarfa gröftur og síðan uppfylling hafi átt sér stað. Stefnandi hefur lagt fram þrjú vottorð til stuðnings þessum kröfum sínum (rskj. nr. 29—-31), en þar sem þeim öllum hefur verið mótmælt sem röng- um og óstaðfestum er ekki unnt að taka tillit til þeirra, ag þar sem engin frekari gögn eru færð fram fyrir kröfum þessum, geta þær ekki orðið teknar til greina. Um 11. og 12. Samkvæmt því sem áður segir um breytinguna á háspennulínunni svo og því, að engin fullnægjandi gögn liggja fyrir kröfum þessum, geta þær ekki gegn mótmælum stefnds orðið teknar til greina. Um 18. Gegn eindregnum mótmælum stefnds eru engar sönnur færðar á réttmæti kröfu þessarar, og verður hún því ekki tekin til greina. Að öllu framangreindu athuguðu verður því ekki talið, að nefnd varakrafa stefnanda í heild hafi við rök að styðjast, og verður hún því ekki tekin til greina. II. Stefndur hefur fyrst og fremst krafizt þess, að umræddri kröfu (sem skv. rskj. 11 er í 24 liðum) verði vísað frá dómi. Þessa kröfu sína byggir stefndur á því, að stefnandi hafi ekkert umboð frá skiptafundi í þrotabúi Stefáns Runólfssonar til að taka umrædda kröfu með í málssókn þessa, þar sem skiptafundur í búinu hafi samþykkt að sleppa öllu tilkalli til þess litla efnis- afgangs gegn því að stefndur greiddi leigu á skúr, þar sem vör- urnar voru geymdar Í. Samkvæmt framlagðri útskrift úr skiptabók Húnavatnssýslu (rskj. nr. 25) voru vörur þær, er greinir undir liðum 1—21 á rskj. nr. 11, skrifaðar upp í skiptarétti Húnavatnssýslu, en efni þetta og efnisafgangur var „i vörzlum þrotabús Stefáns Runólfs- sonar, rafvirkja, Blönduósi, pantað og keypt til notkunar við bygg- ingu rafstöðvar að Sauðanesi, eign Rafveitu Austur-Húnavatns- sýslu.“ Að þessu athuguðu svo og því, að stefnandi hefur ekki gegn mótmælum stefnds fært sönnur á umboð sitt að þessu leyti, þykir verða að vísa kröfuliðum þessum á rskj. nr. 11 (nr. 1—21 incl.) írá dómi. Hinum öðrum kröfuliðum á sama rskj. hefur stefndur mótmælt sem röngum, og þar sem engar sannanir hafa verið færð- ar fram fyrir réttmæti þeirra, verða þeir ekki teknir til greina. 174 III. Þegar af þeirri ástæðu, að ekki verður samkvæmt framan sögðu talið, að stefndur hafi vanefnt eða rofið umræddan verk- samning gagnvart gjaldþrota (verksala), verður þessi skaðabóta- krafa stefnanda gegn mótmælum stefnds ekki tekin til greina. Eins og af framanskráðu sést, geta því engar af kröfum stefnanda orðið teknar til greina. Kröfu stefnds á hendur stefnanda hefur að vísu ekki verið sérstaklega mótmælt, en þar sem stefnandi hefur á rskj. nr. 23 mótmælt allri málsútlistun stefnds á rskj. nr. 16, að því leyti er hún bryfi í bága við sókn málsins, verður eftir atvikum að telja, að nægjanleg mótmæli liggi fyrir gegn þessari kröfu stefnds. Það er upplýst, að stefndur hefur lýst 54 þús kr. kröfu í þrotabú Stefáns Runðlfssonar vegna framangreindra skipta aðiljanna, og Segn áður nefndum mótmælum verður ekki talið nægjanlega upp- lýst, að stefndur eigi frekari kröfu á hendur búinu af þessum sökum. Málskostnaður þykir eftir atvikum eiga að falla niður. Dómur í máli þessu hefur ekki getað orðið uppkveðinn fyrr en nú sökum þess að dæma hefur burf í mörgum munnlega fluttum málum undanfarið. Því dæmist rétt vera: Framan greindum kröfuliðum vísast frá dómi. Stefnd, stjórn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu f. h. Rafveitunnar, á að vera sýkn af öðrum kröfum stefnanda, cand. jur. Páls Magnússonar f. h. þrotabús Stefáns Runólfssonar, í máli þessu, en málskostnaður falli niður. Föstudaginn 12. júní 1942. Nr. 13/1942. Filippus Bjarnason (Theodór B. Líndal) Segn Magnúsi Einarssyni og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Skaðabótakrafa út af bilaárekstri. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu útgefinni 10. febr. 1942, hefur krafizt þess í aðalsök í héraði, að Sagnáfrýjanda verði dæmt að greiða 175 honum kr. 1352.62 með 5% ársvöxtum frá 1. april 1941 til greiðsludags. Þá krefst aðaláfrýjandi sýknu af kröfum gagnáfrýjanda í gagnsök og málskostnaðar úr hendi gagn- áfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti, eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæstaréttar með stefnu 9. marz 1942 hefur krafizt þess, að sök verði skipt að hálfu milli aðilja eða til vara með öðrum hætti og að honum verði dæmdir 6% ársvextir frá 20. maí 1941 til greiðsludags af þeirri fjárhæð, sem honum kynni að verða dæmd. Svo krefst gagnáfrýjandi málskostnaðar í aðalsök og gagnsök úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Þótt gætilégra hefði verið, að bifreið R 452 hefði þegar er unnt var verið ekið út á vinstri kant Reykjanesbrautar, er bifreiðin kom af Laufásvegi þann 27. júlí 1940 þá verður ökumaður á téðri bifreið þó ekki talinn hafa ekið svo óvarlega eða með öðrum hætti en almennt tíðkast á vegi þeim, þar sem áreksturinn varð, að honum verði sök á gef- in. Hins vegar hefur ökumaður á R. 921 fullkomlega brotið ökureglur og farið svo gálauslega að, er hann ók á bifreið 452, að gagnáfrýjandi verður að bera allt það tjón, er af árekstri bifreiðanna varð. Verður þvi að sýkna aðaláfrýj- anda að öllu leyti af kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu. 1. og 2. kröfulið í reikningi aðaláfrýjanda hefur gagnáfrýj- andi viðurkennt hér fyrir dómi. 3. lið hefur enn verið mót- mælt, en með vottorði stöðvarstjóra, er Í héraðsdómi getur, virðast nægileg rök að þessum lið leidd. Ber því að dæma sagnáfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda kr. 1352.62 með vöxtum svo sem krafizt er. Eftir þessum málalokum verður að dæma gagnáfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda málskostnað í aðalsök og gagn- sök fyrir báðum dómum, er þykir hæfilega ákveðinn 700 krónur. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Magnús Einarsson, greiði aðaláfrýj- anda, Filippusi Bjarnasyni, kr. 1352.62 með 5% árs- vöxtum frá 1. april 1941 til greiðsludags. Gagnáfrýj- 176 andi greiði aðaláfrýjanda í málskostnað fyrir báðum dómum kr. 700.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 13. des. 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 9. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþing- inu með stefnu útgefinni 1. apríl s. 1. af Filippusi Bjarnasyni, brunaverði, hér í bæ, gegn Magnúsi Einarssyni, framkvæmdar. stjóra, Sogamýrarbletti 54 hér í bænum, til greiðslu skaðabóta vegna bifreiðaárekstrar að upphæð kr. 1352.62 ásamt 5% ársvöxt- um frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Með stefnu útgefinni 20. maí s. 1. hefur aðalstefndur höfðað gagn- sök í málinu og gerir hann þær dómkröfur aðallega, að gagnstefnd- ur (aðalstefnandi) verði dæmdur til að greiða kr. 2139.00 að frá- dregnum helmingi þess tjóns, er talið verði, að aðalstefnandi hafi orðið fyrir; til vara, að sökinni að árekstrinum verði skipt eftir mati réttarins og bótaupphæðunum þá einnig skipt í sama hlut- falli. Krefst gagnstefnandi og 6% ársvaxta af hinni dæmdu upp- hæð frá útgáfudegi gagnstefnu til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt mati réttarins. Ef talið yrði, að gagnstefnandi eigi alla sök á umræddum áreksiri, krefst hann þess til þrautavara, að krafa aðalstefnanda verði stórlega lækkuð og málskostnaður látinn falla niður. Í gagnsök krefst gagnstefndur aðallega sýknu og málskostnað- ar, til vara, að kröfuupphæðin verði stórlega lækkuð. Málavextir eru þeir, að hinn 27. júli um kl. 7 að kveldi varð bifreiðaárekstur á gatnamótum Laufásvegar og Reykjanesbrautar, hér í bænum. Bifreiðinni R. 452, sem er eign aðalstefnanda og rekin í atvinnuskyni, var ekið austur Laufásveg á leið til Hafnar- fjarðar. Kom þá bifreiðin R. 921, sem er einkabifreið aðalstefnds og var ekið af honum, austan Reykjanessbraut, á leið í bæinn. Rákust bifreiðarnar saman, þannig að vinstra aurbretti bifreiðar- innar R. 921 lenti á hægra frambretti R. 452. Skemmdir urðu töluverðar á báðum bifreiðunum. Aðalstefnandi byggir aðalkröfur sinar í málinu á því, að aðal- stefndur (gagnstefnandi) eigi einn sök á nefndum árekstri, en aðalstefndur heldur því hins vegar fram, að stjórnandi bifreiðar- innar R. 452 eigi einnig sök á árekstrinum, og eru aðal- og vara- kröfur hans í gagnsök byggðar á þvi. Í málinu hefur verið lagður fram uppdráttur, er sýnir stöðu bifreiðanna eftir áreksturinn, hemlaför þeirra svo og gatnaskipan á þessu svæði. Telja aðiljar, að uppdráttur þessi gefi rétta hug- 177 mynd um allar aðstæður. Samkvæmt honum og öðru, sem fram hefur komið í málinu, verður að líta svo á, að bifreiðin R. 452 hafi átt umferðaréttinn gagnvart R. 921, sem ók veg, er var hægra megin við R. 452. Einnig verður að teljast upplýst, að bifreiðinni R. 991 hafi verið ekið með meiri hraða en forsvaranlegt má telj- ast á gatnamótum. Verður því að telja, að stjórnandi bifreiðar- innar R. 921 eigi meginsök á nefndu slysi. Á hinn Þóginn þykir einnig verða að líta svo á, að bifreiðarstjórinn á R. 452 hafi ekki sætt fyllstu varúðar við aksturinn, þegar tekið er tillit til þess, að hann hefur viðurkennt að hafa, nokkru áður en hann kom að gatnamótunum, séð til ferða R. 921, er hann telur, að hafi verið ekið nokkuð hart, svo og þess, að hann kveðst hafa séð, að eitt- hvað var athugavert við stjórn þeirrar bifreiðar. Eins og atvik- um að árekstrinum var háttað, þykir rétt, að aðalstefndur beri þrjá fjórðu hluta tjóns þess, er slysið olli, en aðalstefnandi einn fjórða hluta þess. Aðalstefnandi telur sig hafa orðið fyrir þessu tjóni af völdum árekstrarins: 1. Bráðabirgðaviðgerð á bifreiðinni R. 452 ...... kr. 174.50 9. Fullnaðarviðgerð ......0000.0.0 00... — 858.12 3. Afnotamissir ......000. 00. — 320.00 Alls kr. 1352.62 Um 1. Aðalstefndur hefur mótmælt þessum kröfulið sem sér óviðkomandi, þar sem fullnaðarviðgerðin ein geti komið hér til greina. Með framlögðu vottorði frá viðgerðarvinnustofunni, sem ekki hefur verið mótmælt, þykir þó sannað, að bráðabirgðavið- serð þessi hafi ekki farið fram að nauðsynjalausu, og verður þessi kröfuliður því tekinn til greina, enda engum andmælum hreyft gegn upphæðinni sjálfri. Um 2. Engin sérstök mótmæli liggja fyrir gegn þessum lið, og verður hann því tekinn til greina. Um 3. Þessa kröfu sína byggir aðalstefnandi á því, að eigi hafi verið unnt að nota bifreiðina í 8 daga af völdum árekstrarins. Með skírskotun til framlagðs vottorðs Óskars Thorarensens telur aðalstefnandi, að tjón sitt af þessum sökum hafi numið 40 kr. á dag. Aðalstefndur hefur mótmælt þessari kröfu sem allt of hárri, og verður rétturinn að fallast á, að eigi sé unnt að reikna með meira en 20 kr. tjóni á dag að þessu leyti og lækkar þessi kröfu- liður þá niður í kr. 160.00, enda er dagafjöldanum ekki mót- mælt. Samkvæmt framansögðu verður því að telja, að tjón aðalstefn- anda af árekstrinum hafi numið kr. 174.50 kr. 858.12 kr. 160.00 = kr. 1192.62. Þrjá fjórðu hluta af þeirri upphæð, eða kr. 894.45, ber aðalstefndum að greiða aðalstefnanda samkvæmt 12 178 framansögðu ásamt vöxtum, eins og krafizt hefur verið. Rétt þykir að aðalstefndur greiði kr. 175.00 í málskostnað í aðalsök. Gagnstefnandi telur sig hins vegar hafa orðið fyrir þessu tjóni : 1. Bifreiðaakstur þann 27. júlí 1940 með son gagn- stefnanda, er slasaðist við áreksturinn ........ kr. 45.00 2. Bifreiðaleiga, meðan R. 921 var í viðgerð .... -— 394.00 3. Örorka og þjáningabætur til Einars, sonar gagn- stefnanda ..........0...0.. 00 — 2500.00 4. Viðgerðarkostnaður .................0000... — 1409.00 Alls kr. 4278.00 Um 1. Gagnstefndur hefur mótmælt þessari upphæð sem langt of hárri. Hér virðist vera að ræða um akstur á syni gagnstefnanda í Landspítalann, ef til vill með einhverri bið. Eins og á stendur, Þykir ekki unnt að taka Þennan lið til greina með hærri upphæð en kr. 15.00. Um 2. Þessari kröfuupphæð hefur gagnstefndur einnig mót- mælt sem of hárri. Samkvæmt framlögðum reikningi frá bifreiða- stöðinni Geysi er talið, að aksturskostnaður Sagnstefnanda á tíma- bilinu 27. júní til 2. ágúst 1940 hafi numið framangreindri upp- hæð. Nú varð nefndur árekstur ekki fyrr en þann 27. júlí, svo að hér er um einhverja skekkju að ræða, sem ekki hefur fengist skýring á. Eftir öllum atvikum þykir ekki unnt að taka upphæð þessa til greina með hærri upphæð en kr. 70.00. Um 3. Einar, 11 ára gamall, sonur Sagnstefnanda, meiddist við áreksturinn þannig, að hann fékk 6 em langt sár á hægra gagn- auga. Lá drengurinn rúmfastur vegna meiðslanna í hálfan mánuð. Samkvæmt vottorði Jóhanns Sæmundssonar tryggingaryfirlæknis {dags. 17. sept. s. 1.) er ör þetta verulegt líkamslýti, en þó ekki svo, að talið verði, að hamli drengnum frá að stúnda hvaða starf sem er, þegar hann vex upp. Telur læknirinn, að drengurinn verði ekki öryrki svo neinu nemi af þessum sökum, en bætur vegna þessa lýtis verði að metast með hliðsjón af, hve örið spilli út- litinu. Telur rétturinn, að hæfilegar bætur til handa Einari fyrir Þjáningar og andlitslýti séu kr. 250.00. Um 4. Þessa upphæð þykir verða að taka til greina. Samkvæmt þessu verður að telja, að tjón gagnstefnanda og sonar hans Einars nemi kr. 15.00 kr. 70.00 kr. 250.00 kr. 1409.00 = kr. 1744.00. Af Þeirri upphæð ber sagnstefndum sam- kvæmt framansögðu að greiða einn fjórða hluta, eða kr. 436.00, ásamt 5% ársvöxtum frá útgáfudegi gagnstefnu til greiðsludags. Einnig þyir rétt, að gagnstefndur greiði gagnstefnanda kr. 75.00 í málskostnað í gagnsök. 179 Því dæmist rétt vera: Í aðalsök greiði aðalstefndur, Magnús Einarsson, aðal- stefnanda, Filippusi Bjarnasyni, kr. 894.45 með 5% ársvöxi- um frá 1. april 1941 til greiðsludags og kr. 175.00 í máls- kostnað. Í gagnsök greiði gagnstefndur, Filippus Bjarnason, gagn- stefnanda, Magnúsi Einarssyni, persónulega og fyrir hönd sonar hans Einars, kr. 436.00 með 5% ársvöxtum frá 20. mai 1941 til greiðsludags og kr. 75.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingn hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 15. júni 1942. Nr. 36/1942. Hannes Jónsson, Þórður Einarsson og Jó- hann Magnússon (Einar B. Guðmundsson) gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Lárus Jóhannesson). Lögtaksmál. Innheimta skattgjalda. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Jónas bæjar- fógeti Thoroddsen. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 9. april þ. á. Krefjast þeir þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður frá 21. marz þ. á. og eftirfarandi lögtaksgerð, er framkvæmd var sama dag, verði úr gildi felld. Svo krefjast þeir og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði fyrir fógeta- rétti og hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar hinna áfrýjuðu dómsathafna og málskostnaðar af áfrýjendum fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir upplýsingum þeim, er fram hafa komið í máli þessu, hafa áfrýjendur rekið sildarútgerð í félagi sumarið 1940. Var skattanefnd heimilt samkvæmt 3. gr. laga nr. 6 frá 1935 að leggja skatt á félagsskap þenna, enda gerðu áfrýjendur 180 enga fullnægjandi grein um rekstur félagsins, þó að skatta- nefnd gæfi þeim tvisvar sinnum frest til slíkrar skýrslu- gjafar. Ber því að staðfesta hinar áfrýjuðu dómsathafnir. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinar áfrýjuðu dómsathafnir eiga að vera óraskaðar. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Áfrýjað er úrskurði fógetaréttar Neskaupstaðar 21. marz 1942 og lögtaksgerð framkvæmdri sama dag. Gerðarbeiðandi hefur krafizt þess með tilvísun til framlagðra gagna, að lögtak verði látið fram fara fyrir ógreiddu þinggjaldi gerðarþola 1941 til ríkissjóðs, að upphæð kr. 20222.00, auk máls- kostnaðar að skaðlausu. Málavextir eru þeir, sem nú skal greina: Skattanefnd Neskaupstaðar hefur á fundi sínum 10. júni 1941 gert gerðarþola að greiða skatt vegna rekstrar 7 færeyskra leigu- skipa, sem þeir hafi haft félagsrekstur á hér á Norðfirði, við sild- veiðar á sumrinu 1940, þar eð ekkert framtal hafði þá borizt frá þeim félögum. Með hliðsjón af framtölum, er þeir Þórður Einars- son og Jóhann Magnússon höfðu skilað fyrir rekstur skipanna: Mjóanes, Silver Spray, Capella og Boðasteinur, og upplýsingum frá Fiskifélagi Íslands um aflamagn skipanna: Kyrjasteinur, Norð- farið og Solbrun, varð nefndin sammála um að áætla félagi þessu i skattskyldar tekjur kr. 100000.00 og skuldlausa eign kr. 40000.00. Yfirskattanefnd Neskaupstaðar staðfesti síðan þessar gerðir skattanefndarinnar, og varð skatturinn samkvæmt þvi: tekju- og eignaskattur kr. 38560.50 og stríðsgróðaskattur kr. 3500.00. Rikisskattanefnd lækkaði hins vegar tekju- og eignaskattinn niður í kr. 19910.00 og striðsgróðaskattinn í kr. 312.00, án þess að þeir félagar teldu fram í heild eða skattanefnd og yfirskattanefnd Neskaupstaðar væri gefinn kostur á að sjá reikninga þá, sem skatt- urinn er reiknaður eftir. Skilning þann, að hér hafi verið um félagsrekstur að ræða, hefur skattanefnd og yfirskattanefnd Neskaupstaðar svo og ríkisskatta- nefnd haft, sbr. réttarskjal nr. 3 í máli þessu. Gerðarþoli hefur hins vegar mótmælt þessum skilningi, að hér sé um félagsrekstur að ræða, og krafizt þess, að skatturinn væri lagður á hvern þeirra sérstaklega, þannig að Þórði Einarssyni og Jóhanni Magnússyni verði reiknaður skattur samkvæmt framtali 181 þeirra. Hannes Jónsson hefur hins vegar haldið því fram, að hann væri ekki framtalsskyldur hér í Neskaupstað, heldur í Kirkju- hvammshreppi. Rétturinn litur svo á, með tilvisun til réttarskjals nr. 3 og úr- skurðar sama réttar á því réttarskjali í útsvarsmáli þeirra félaga út af rekstri sömu skipa á sildveiðum sumarið 1940, að fullsannað sé, að hér sé um félagsrekstur að ræða. Hins vegar brestur laga- heimild til þess að leyfa skipti milli þeirra félaganna á tekjunum, þar eð ekki liggur fyrir framtal fyrir félagið í heild ásamt full- nægjandi greinargerð um það, hvernig skipta skuli hagnaði af rekstri félagsins, sbr. 3. gr. laga um tekju- og eignarskatt nr. 6 frá 9. jan. 1935, sbr. 6. gr., fjórða lið, reglugerðar um tekju- og eignar- skatt frá 28. des. 1936. Tekur því rétturinn kröfu gerðarbeiðanda um lögtak á álögðu þinggjaldi, kr. 20222.00, auk málskostnaðar samkvæmt reikningi, kr. 168.20, til greina. Því úrskurðast: Umkrafin lögtaksgerð hjá gerðarþola, Sildarútgerð þeirra Hannesar Jónssonar, Þórðar Einarssonar og Jóhanns Magnús- sonar, skal fram ganga fyrir álögðu þinggjaldi, kr. 20222.00, auk málskostnaðar, kr. 168.20. Miðvikudaginn 17. júni 1942. Nr. 29/1942. Björn Kristjánsson og Sigurrós Guðmunds- dóttir (Egill Sigurgeirsson cand. jur.) gegn Sigurbergi Dagfinnssyni og Valgerði Páls- dóttur (Sigurður Ólason). Foreldrar krefjast afhendingar barns af fósturforeldrum þess. Foreldravald. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. marz þ. á., krefjast þess, að staðfest verði ákvæði héraðsdómsins um foreldravald áfrýjenda yfir barni þeirra, Guðríði Ástu, að stefndu verði dæmd til að afhenda áfrýjendum nefnt barn og að stefndu verði dæmd til að 182 greiða áfrýjendum málskostnað bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdómsins og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjenda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt framkomnum yfirlýsingum sóknarprests, lækna og kunnáttumanna má ætla, að það mundi hafa skað- samleg áhrif á þroska og sálarlega líðan barnsins Guðríðar Ástu, sem vill, eftir því sem upp hefur komið í málinu, vera áfram á heimili stefndu, ef hún yrði flutt á heimili áfrýj- enda. Með hliðsjón af þessu og að öðru leyti með tilvísun til þess, sem segir í héraðsdómi um samning aðilja frá 13. júlí 1940, þykir mega staðfesta ákvæði héraðsdómsins um synjun afhendingar barnsins til áfrýjenda. Af sýknu stefndu af afhendingarkröfunni leiðir það, að stefndu fara með foreldravald yfir stúlkunni að miklu leyti, meðan hún dvelst með þeim, og getur það því eigi verið einvörðungu í höndum áfrýjenda, meðan svo stendur. En með því að hvorugur aðilja hefur áfrýjað ákvæði héraðs- dómsins um foreldravaldið til breytinga verður við það að. sitja. Ber því að staðfesta dóminn að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur aukaréttar Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 27. des. 1941. Ár 1941, laugardaginn 27. desember, var í aukaþingi Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu, sem haldið var á skrifstofu embættisins í Stykkishólmi af settum sýslumanni Kristjáni Steingrímssyni, upp- kveðinn dómur í málinu nr. 2/1941, en mál þetta var dómtekið 26. ágúst sama ár. Mál þetta er að undangenginni árangurslausri sáttatilraun höfðað fyrir aukaþinginu með stefnu útgefinni 1. júní 1941 af hjónunum Birni Kristjánssyni og Sigurrós Guðmunds- dóttur til heimilis að Kolbeinsstöðum í Kolbeinsstaðahreppi gegn hjónunum Sigurbergi Dagfinnssyni og Valgerði Pálsdóttur til heimilis að Haukatungu í sama hreppi. Kröfur stefnenda eru, að 183 dómurinn viðurkenni foreldravald þeirra og forræði yfir skilget- inni dóttur þeirra, Guðríði Ástu, sem er Í fóstri hjá stefndu, og að stefndu verði með dómi skylduð til að afhenda barnið og fá Þeim (stefnendum) það í hendur og loks til greiðslu málskostnaðar in solidum, er samkvæmi framlögðum reikningi, sem kemur heim við aukatekjulögin og lágmarksgjaldskrá Málflutningsmannafélags Ís- lands, nemur kr. 291.80. Stefndu hafa hins vegar krafizt þess, að kröfunni um foreldra- valdið verði hrundið og að þeim verði tildæmt það vald. Hvað af- hendingarkröfuna snertir, þá krefjast þau aðallega frávisunar, en til vara sýknu. Þá krefjast þau sýknu af málskostnaðarkröfunni og þess aðallega, að stefnendur verði dæmd in solidum til að greiða Þeim málskostnað eftir mati réttarins, en til vara, að málskostnað- ur verði látinn falla niður. Barn það, sem mál þetta er risið út af, heitir fullu nafni Guð- ríður Ásta Björnsdóttir og er fætt að Kolbeinsstöðum hinn 29. april 1930 og er þriðja barn foreldra sinna, sem eru stefnendur máls þessa. Skyldleiki málsaðilja er þessi: Faðir Guðríðar Ástu, stefnandinn Björn Kristjánsson bóndi á Kolbeinsstöðum, er hálf- bróðir stefndu Valgerðar Pálsdóttur, húsfreyju í Haukatungu. Móðir þeirra, Jóhanna Guðriður Björnsdóttir, bjó með seinni manni sínum, Páli Sigurðssyni, í rúma þrjá tugi ára að Hauka- tungu, eða þar til hann andaðist hinn 13. desember 1933. Sjálf mun hún hafa brugðið þar búi árið 1936, en hafði þar heimilis- fang til dauðadags, 31. marz 1937. Er örskammt í milli bæjanna Kolbeinsstaða og Haukatungu, og ná túnin næstum saman. Þegar Guðriður Ásta var aðeins nokkurra mánaða gömul, var henni komið á heimili föður-ömmu sinnar í Haukatungu. Var það síðan ráðið, að hún skyldi vera í fóstri hjá ömmu sinni og manni hennar, Páli, svo lengi sem þeirra nyti við. Amma hennar andaðist Í Reykjavík, og var þá barnið statt þar með henni. Var barnið síðan flutt heim að Haukatungu, og á heimili stefndu, sem þá höfðu tekið þar við búsforráðum fyrir nokkru. Hefur hún dvalizt hjá þeim síðan. Segja foreldrar hennar, að það hafi verið ætlun þeirra og vilji að taka barnið til sin eftir andlát ömmu þess, en þá hafi heimilisástæður stefndu verið þann- ig, þar sem þau lágu bæði rúmföst og Valgerður hættulega veik, að þau hafi ekki álitið það hættulaust að taka barnið þá af heim- ili þeirra. En eftir að stefnda Valgerður var komin til heilsu, ca. % ári síðar, eða um haustið 1937, þá hóf stefnandinn Björn fyrst máls á því, að þau hjónin vildu fá dóttur sina heini til sín. Um það, hvernig málaleitun þessi hafi verið borin fram af hálfu stefnanda og um undirtektir stefndu við hana, eru aðiljar 184 ósammála. Lá mál þetta síðan óhreyft æði langan tíma, eða í ár. að því er stefndu telja. Að þeim tíma liðnum hreyfði Björn þessu aftur, og í apríl 1939 segir Björn stefndu, að hann óski eftir að Guðríður Ásta komi í eina viku í farskóla að Kolbeinsstöðum, Þótt eigi væri hún skólaskyld. Var ákveðinn dagurinn, þegar Björn ætlaði að sækja hana, en það fórst þá fyrir vegna veikinda hans. Í október sama ár reynir Björn enn að fá stúlkubarnið til sin. Talar hann þá við hana sjálfa, en hún er því andvig. Þá um haustið er gerður samningur milli málsaðiljanna að sókn- arpresti viðstöddum um að hún skyldi koma svo og svo oft viku- lega á næstu 5 mánuðum á heimili foreldra sinna (stefnanda), til þess að venjast heimili þeirra. Viðurkenna stefnendur, að samningur þessi hafi verið haldinn af stefndu, en á Þau reyndi fyrst og fremst um framkvæmd hans, Þar sem fylgja þurfti barninu, a. m. k. í sumum tilfellum, til þess að það fengist til að fara á heimili foreldra sinna. Varð tilraun Þessi árangurslaus að því leyti, að afstaða barnsins sjálfs til vístaskiptanna var óbreytt, þegar samningstíminn vár útrunninn um miðjan apríl 1940. Nokkru síðar reyndu sóknarprestur og móðurbróðir Guðríðar Ástu til að leysa málið á þann hátt að fá hana til að lofa að fara að Kolbeinsstöðum og gista þar eina eða fleiri nætur í einu á heimili foreldra sinna. Fékk Valgerður barnið til að lofa þessu, að þessum mönnum og fleirum viðstöddum. Nokkrum dögum síðar fylgdi Valgerður henni þangað og svæfði hana þar. En ekki fékkst barnið til þess oftar, eftir því sem skýrsla sóknarprestsins í mál- inu greinir. Hinn 26. maí 1940 skrifa stefndu í máli þessu barnaverndarráði ýtarlega um málið og biðja það „að taka þetta mál að sér.“ júní sama ár skrifa stefnendur máls þessa barnaverndarráði einnig bréf með ýtarlegri greinargerð um málið. Geta þau þess bar, að formaður skólanefndar Kolbeinsstaða- hrepps hafi borið Þeim skilaboð frá barnaverndarráði um að gefa því skýrslu um málið og enn fremur, að þau mættu ekki hreyfa við barninu nú fyrst um sinn. Þá segja þau einnig: „Var okkur mjög ljúft að vera (svo) við þessum tilmælum.“ Í bréfinu beina þau þeim tilmælum til barnaverndarráðs „að fella ekki úr- skurð í málinu, fyrr en móðirin kemur til viðtals við barna- verndarráð.“ Hinn 11. júni s. á. skrifar skólanefnd Kolbeins- staðahrepps barnaverndarráði um málið eftir beiðni þess. Segir þar, að nefndin hafi ekkert haft að gera með þetta mál áður, þar sem aðiljar hafi aldrei borið það undir nefndina og nefndin ekki „séð neina ástæðu til að skipta sér neitt af, á hvorum bænum barnið væri.“ Enda telur hún bæði heimilin góð. Þá segir enn fremur í bréfinu: „Það er mjög eðlilegt, að telpunni séu uú óljúf 185 vistaskipti, eða að fara frá Haukatungu, þó til foreldra sé, þar sem hún hefur dvalið ... frá því að hún var á fyrsta ári.“ Þá æskir skólanefndin þess, að einhver sérfróður barnaverndar- ráðsmaður komi til viðtals við alla aðilja og reyni sættir. Tók barnaverndarráðið til þessa ráðs, og kom prófessor Ás- mundur Guðmundsson á svo hljóðandi sáttargerð í millum aðilj- anna, er þeir undirrituðu í hans viðurvist að Haukatungu og Kol- beinsstöðum hinn 13. júlí 1940: „Við undirrituð lýsum því yfir hér með, að við viljum láta þá ósátt og misklíð niður falla, sem verið hefur með heimilum okkar undanfarið, og leitast við af al- hug og fremsta megni að taka upp góða og vinsamlega sambúð. Um dvalarstað Guðríðar Ástu samþykkjum við það, að hún dvelji, það sem eftir er sumarsins, til skiptis sína vikuna á hvoru heim- ilinu, Haukatungu og Kolbeinsstöðum, en þó þvi aðeins, að hún vilji sjálf fallast á það fúslegao til friðar og samkomulags milli nánustu vandamanna sinna og vina. Að þessum tíma liðnum skal það fastmælum bundið af hendi okkar foreldranna, að framtíðarheimili barnsins verði ekki þannig valið, að tilfinningum þess sé á nokkurn hátt misboðið eða það hafi skaða af að dómi sóknarprests eða óvilhallra manna“ Hinn 25. nóvember 1940 kæra stefnendur mál þetta til sátta- nefndar. Í sáttakærunni segir, að engar efndir hafi orðið á sam- komulaginu um að telpan dveldist til skiptis á heimilunum. Hins vegar eru stefndu eigi borin neinum sökum um það, enda mun það hafa strandað á vilja barnsins. Hinn 3. febrúar 1941 kveður barnaverndarráð upp svo hljóðandi úrskurð í málinu: „Guðríður Ásta Björnsdóttir skal dvelja áfram á heimili fóstur- foreldra sinna í Haukatungu til 16 ára aldurs, nema hún kjósi sjálf að flytjast til foreldra sinna.“ Rétturinn verður að líta svo á, að ekkert hafi komið fram í málinu, er styðji mótmæli stefndu gegn þeirri kröfu stefnenda, að viðurkennt verði með dómi foreldravald þeirra yfir barninu Guðríði Ástu, þar sem eigi verður litið svo á, að þau hafi afsalað sér þeim rétti eða fyrirgert honum á annan hátt. Ber þvi að taka þá kröfu stefnanda til greina. Kemur þá, þegar af þeirri ástæðu, eigi til álita krafa stefndu um, að þeim verði tildæmdur sá réttur í þessu máli. Stefnendur hafa undir rekstri málsins haldið því fram, að af viðurkenningu á foreldravaldi þeirra yfir barninu hljóti að leiða, að krafa þeirra um afhendingu barnsins verði tekin til greina, því að rétturinn til að ráða dvalarstað þess sé aðalinntak foreldra- valdsins. Hér getur þó hvorttveggja komið til greina, að löggjaf- inn hafi reist þeim sérstakar skorður um framkvæmd þessa réttar og eins hitt, að þau hafi þegar bundið hann sjálf ákveðnum tak- mörkunum með löggerningi. 186 Stefndu hafa hins vegar aðallega krafizt frávísunar á afhend- ingarkröfu og rökstutt það með því, að atriðið hafi borið undir valdsvið barnaverndarráðs, og þar sem að ráðið hafi úrskurðað um atriðið, þá verði það eigi borið undir dóminn. Dómurinn getur eigi fallizt á þá skoðun stefndu, að eigi sé heim- ilt að bera atriðið undir hina almennu dómstóla, þó að barna- verndarráð hafi gert ályktun um málið. En af því leiðir hins vegar eigi, að fallizt sé á þá skoðun stefnanda, að barnaverndar- ráð hafi farið út fyrir embættistakmörk sín með afskiptum sín- um af málinu. Samkvæmt þessu verður frávísunarkrafa stefndu eigi tekin til greina. Við varakröfu stefndu, sýknukröfuna, kemur fyrst til álita, hvaða rétt þau geti byggt á sáttagerðinni frá 13. júlf 1940. Gerningurinn virðist grundvallaður á þvi, að tekið sé tillit til vilja barnsins, Guðríðar Ástu, sem var orðin 10 ára gömul, um dvalarstað þess í framtíðinni. Tekur það jafnt til beggja máls- greina hans. Umboðsmaður stefndu hefur viðurkennt lögmæti fyrri málsgreinar löggerningsins, én talað um seinni lið hans sem al- gera markleysu. Verður þó eigi fallizt á, að foreldrar barnsins, stefnendur þessa máls, hafi verið það ábyrgðarlaus við sáttagerð þessa, er þau þó ómótmælt hafa undirritað, að þau hafi getað litið á það atriði gerðarinnar, sem að framtíðarúrlausn málsins laut, sem algera markleysu. Það sem til úrlausnar liggur samkvæmt samningi þessum, er, hvort tilfinningum barnsins verði á nokkurn hátt misboðið eða að það geti beðið skaða af að verða flutt brott af heimili því, sem það nú dvelur á. Það virðist fullvíst, sam- kvæmt því, sem fram er komið í málinu, að barnið vill ekki af heimili fósturforeldranna fara. Kemur það meðal annars fram í greinargerð foreldra þess (stefnanda) um málið og álitsgerðuin annarra, er um mál þetta hafa fjallað. Um hitt átriðið, þ. e. a. s. hvort barnið geti haft skaða af að vera flutt gegn vilja sínum af dvalarheimili þess, eru fyrir hendi, í fyrsta lagi vottorð héraðslæknis frá 6. marz 1941, þar sem segir, að „Guðríður Ásta Björnsdóttir ... er ekki svo heilsuhraust, að ráðlegt sé að taka hana nauðuga frá heimili sínu.“ Í öðru lagi felst það í ýtarlegri álitsgerð sóknarprestsins um málið, en hann er því gagnkunnugur, að eigi sé ráðlegt að beita barnið valdboði um brottflutning af heimilinu. Þá hefur barnaverndarráð að rann- sökuðu máli komizt að þeirri niðurstöðu, „að óráðlegt sé að taka barnið nauðugt frá fósturforeldrum sínum og vænlegast sé heilsu þess, að það sé kyrrt á heimili fósturforeldra sinna.“ Með skírskotun til framanritaðs lítur rétturinn svo á, að samn- ingur sá, er gerður var hinn 13. júlí 1940 um dvalarstað barns- ins, sé bindandi fyrir málsaðiljana, og eftir því sem upplýst er í 187 málinu, verða að álykta, að brottflutningur þess af fósturheim- ilinu nú brjóti í bága við þann samning. Af þessu leiðir, að á meðan að þær ástæður eru óbreyttar, sem í gögnum málsins greinir, þá þykir eigi fært að taka kröfu stefn- enda um að þeim verði afhent barnið til greina, og ber þvi að sýkna stefndu af þeirri kröfu að svo stöddu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Til dráttar þess, er orðið hefur á uppkvaðningu dómsins, liggja þessar orsakir: Málið var þingfest og dómtekið fyrir ákveðin tilmæli mál- flytjenda á þeim tima, þegar dómarinn sá fyrir, að eigi var hægt vegna embættisferðalaga að kveða upp dóm í málinu innan lög- skilins frests. Studdu þeir mál sitt með því, að þeir gætu eigi Í annan tíma á árinu ferðast hingað til flutnings málsins vegna starfsanna í Reykjavík, þá hafa og ófyrirséðar embættisferðir borið að, svo að dómaranum hefur eigi gefizt næði til nauðsynlegra skrifstofustarfa heima fyrir, fyrr en undir síðastliðin mánaðar- mót, en þá var honum gerð endurskoðun á embættinu, er batt störf hans um hálfsmánaðar tíma. Þá hafa verið kveðnir upp 6 dómar í aukadómþinginu á tímabilinu. Því dæmist rétt vera: Foreldravald stefnanda, Björns Kristjánssonar og Sigur- rósar Guðmundsdóttur, yfir barni þeirra, Guðríði Ástu, við- urkennist. Stefndu, Sigurbergur Dagfinnsson og Valgerður Pálsdóttir, eiga að vera sýkn Í þessu máli af kröfu stefnanda um afhend- ingu á greindu barni. Málskostnaður falli niður Föstudaginn 19. júní 1942. Nr. 79/1941. Réttvísin og valdstjórnin (Eggert Claessen) gegn Bolla Eggertssyni (Sveinbjörn Jónsson). Manndráp af gáleysi og brot á Þifreiðalögum. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Guðmundur Eggerz settur bæjarfógeti á Akureyri. 188 Eftir því sem fram hefur komið í rannsókn málsins, virðist eigi geta leikið vafi á því, að Konráð heitinn Antons- son hafi fallið á götuna af því að bifreið sú, er ákærði stýrði, rakst á hann, en fall þetta olli dauða Konráðs. Það verður og að telja sannað, að ákærði hafi verið með áhrifun1 áfengis, er hann ók bifreiðinni A 61 á Konráð heitinn. Með sæmilegri varkárni, meðal annars með því að víkja bifreið- inni til hægri, verður að ætla, að allsgáður maður hefði getað afstýrt slysi. En eigi verður annað séð en að ákærði hafi ekið beint áfram, án þess að gæta nægilega ferðar Kon- ráðs heitins. Þykir því verða að líta svo á, að ákærði hafi með óvarkárni í akstri sínum orðið orsök í dauða Konráðs. Varðar þetta brot ákærða við 215. gr. hegningarlaga nr. 19/1940. En önnur brot hans varða nú við 7. og 23. gr. laga nr. 23/1941 sbr. 38. gr. sömu laga og 2. gr. laga nr. 19/1940. Og þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin 45 daga varð- Kald. Stúlka sú, er sat í bifreið ákærða við hlið hans, er ofan- greint slys varð, hefur borið það og staðfest fyrir dómi, að hún hafi orðið þess vör, að bifreiðin kæmi við mann, er henni skyldi ekið fram hjá Konráði heitnum, og kveðst hún hafa haft orð á því við ákærða, sem hann hefur þó neitað sig hafa heyrt það. Ef ákærði hefur eigi veitt því eftir- tekt, að bifreiðin kom við manninn, eins og stúlkan gerði, þá virðist það bera því vitni, að ákærði hafi þá ekki haft þann eftirtektarnæmleika, sem bifreiðarstjóra er nauðsyn- legur. En ef ákærði hefur orðið Þessa atviks var eða tekið eftir orðum stúlkunnar, þá bar honum þegar að stöðva bif- reið sína. Loks er aðgætandi, að ákærði neytti áfengis að mun þegar eftir að hann var kominn að Þverá, þaðan sem hann virðist hafa ætlað að aka bifreiðinni aftur til Akur- eyrar. Þegar alls þessa er gætt, þykir rétt að svipta ákærða ævilangt rétti til bifreiðarstjórnar. Eftir þessum málalokum ber að staðfesta ákvæði héraðs- dóms um greiðslu sakarkostnaðar og dæma ákærða til greiðslu alls áfrýjunarkostnaðar sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 500 krónur til hvors. 189 Þvi dæmist rétt vera: Ákærði, Bolli Eggertsson, sæti 45 daga varðhaldi. Ákærði skal sviptur rétti til stjórnar bifreiðar ævi- langt. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar á að vera óraskað. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarmálflutnings- mannanna Eggert Claessens og Sveinbjarnar Jónsson- ar, kr. 500 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Akureyrar 16. apríl 1941. Mál þetta er höfðað fyrir aukarétti Eyjafjarðarsýslu og Ákur- eyrarkaupstaðar gegn Bolla Eggertssyni, Strandgötu nr. 21 Akur- cyri, með stefnu útg. 4. febr. s. l., og er málið höfðað gegn honum af réttvísinnar hálfu fyrir brot á 23. kap. — manndráps og lík- amsmeiðingar — almennra hegningarlaga frá 12. febrúar 1940, en af valdstjórnarinnar hálfu fyrir brot á lögum nr. 70 1931 um notkun bifreiða. Þykir þá rétt fyrst að gera grein fyrir þeim málsatvikum, sem sönnur eru færðar á með játningu ákærða og öðrum skýrslum í málinu. AS kvöldi hins 30. nóvember s. 1, kl. 11.35, var lögreglunni til- kynnt, lögregluþjóni Magnúsi Jónassyni, að slys hefði orðið fyrir framan nr. 77 í Hafnarstræti hér í bæ. Lögregluþjónninn fór þegar á vettvang ásamt manni, er lögregluþjóninn hafði kvatt sér til að- stoðar. Maður lá þar á götunni í blóði sinu, Konráð Antonsson, og voru hjá honum eða á staðnum þessir menn: Óskar Antonsson, Alfreð Júlíusson og Páll Halldórsson. Lögregluþjónninn sá um, að hinn slasaði maður var þegar fluttur á sjúkrahúsið, og náði því næst í eftirlitsmann bifreiða, Snæbjörn Þorleifsson, og hófu þeir leit að bifreið þeirri, er þeir töldu, að völd væri að slysinu. Bif- reiðina fundu þeir á Þverá í Öngulstaðahreppi, nr. A — 61, og hafði bifreiðarstjórinn, ákærður Bolli Eggertsson, ekið henni þangað, því dansleikur var að Þverá. Ákærður ók með lögreglunni til sjúkrahússins á Akureyri, og var þar tekið blóðsýnishorn af honum. Daginn eftir, 1. desember, sendi ofan nefndur lögregluþjónn, Magnús Jónasson, skýrslu sína um slysið til lögreglustjóra, og sama 190 dag tók yfirlögregluþjónninn skýrslu af nokkrum mönnum, er lík- legt var, að gætu eitthvað um slysið borið. Ákærður á bifreiðina A 61, sem er flutningabifreið, í félagi við þá Kristján Albertsson og Árna Friðriksson. Ók hann bifreiðinni umræddan dag, laugardaginn 30. nóvember, fyrir Kristján Al- bertsson. Kl. 9 á laugardagskvöldið komu þeir Kristján og Árni Friðriks- son heim til ákærða, og eins og síðar verður drepið á, kom þar einnig maður að nafni Stefán Guðjónsson. Ákærður ók fyrst heim til Árna, Kristján og Árni voru í bíiln- um. Var því næst ekið til Kristjáns, því hann átti böggla í bif- reiðinni. Kristján hafði ekki á sér úr, en telur, að klukkan hafi verið yfir 10,30, er þeir skildu, hann og ákærður. Ákærði ók með Árna niður í Strandgötu, og hjá húsi Kaupfélags verkamanna fór Árni úr bifreiðinni. Hjá þessu húsi hitti ákærður stúlkurnar Öldu Kristjánsdóttur og Ingibjörgu Björnsdóttur. Var nú ekið að bif- reiðarstöð Oddeyrar, sem er skammt frá kaupfélagshúsinu, og tók ákærður þar benzin á bifreið sína. Fór Alda Kristjánsdóttir þá út úr bifreiðinni, en Ingibjörg ók áfram með ákærða, sem ók eins og leið liggur suður Skipagötu, fram hjá svokölluðu Gudmannshúsi, og suður að trjáviðarhúsi Kaupfélags Eyfirðinga, en þar vildi slysið til, og er slysstaðurinn merktur með krossi á uppdrætti Þeim, er lagður hefur verið fram undir rannsókn málsins. Þá kemur til athugunar, að hve miklu leyti ákærður var undir áhrifum áfengis við aksturinn. Ákærður kannaðist við það þegar í byrjun, að hann hefði drukkið í flösku af „Gin“ umrætt kvöld með þeim Kristjáni Albertssyni og Árna Friðrikssyni. Kristján átti áfengið, og var það drukkið með 2 flöskum af citron. Síðar upplýstist, að fjórði maðurinn, Stefán Guðjónsson, hafði drukkið með þeim áfengið. Ákærður hefur staðfest, að hann hafi ekki drukkið þenna dag annað áfengi, áður en slysið varð, og heldur fram, að hann hafi ekki verið það undir áhrifum vins, að hann væri Örari en venjulega. Um þetta atriði, ölvun ákærða, hefur farið fram ýtarleg rannsókn. Það bendir ekkert til þess, að ákærður hafi drukkið hlutfalls- lega meira úr Ginflöskunni en félagar hans, þvert á móti hafa Þeir Árni. Friðriksson og Stefán Guðjónsson látið þá skoðun í ljósi, að ákærður muni hafa drukkið litið, því hann hafi verið í snún- ingum. Báðir þessir menn og Kristján Albertsson bera það fyrir réttinum, að þeir hafi ekki veitt því eftirtekt, að ákærður væri undir áhrifum vins. Þá hefur og vitnið Sigurður Sigurgeirsson frá Syðra-Hóli, er hitti ákærða á dansleiknum á Þverá og kveðst þekkja hann vel, borið það, að það hafi ekki merkt það, að ákærði væri undir áhrifum áfengis. 191 Vitnið Alda Kristjánsdóttir, sem ók litinn spöl með ákærða, sá ofurlítið á ákærða eða sýndist hann hafa drukkið eitthvað. Vitnið Ingibjörg Björnsdóttir sá ekki í fyrstu, að ákærði væri undir áhrifum, en þá er hún veitti því eftirtekt, ætlaði hún ekki að aka með honum, en það varð þó úr, að vitnið fór með ákærða á dansleikinn. Vitninu Svavari Jóhannessyni virtist ákærður vera undir áhrif- um áfengis, er það afhenti honum benzin á bifreiðina, rétt áður en slysið varð. Vitnið dró þessa ályktun af framkomu ákærða, en gat að öðru leyti ekki gert nánari grein fyrir henni. Loks hefur lögregluþjónn Magnús Jónasson borið fyrir rétti, að honum hafi virzt ákærður áberandi drukkinn, þó hafi hann ekki reikað í gangi og ekki hafi heyrst verulega á mæli hans, og löggæzlumaður Snæbjörn Þorleifsson telur, að Bolli hafi verið tals- vert undir áhrifum vins. En eins og rannsóknin ber með sér, drakk ákærður áfengi á Þverá, eftir að slysið varð og áður en þessi tvö: síðast töldu vitni sáu hann. Framburður þessara tveggja vitna verður þvi ekki lagður til grundvallar, þegar meta á ölvun ákærða, áður en slysið varð, heldur skýrslur þeirra vitna, er sáu hann rétt áður en slysið bar að höndum. Það er þá yfirleitt skoðun réttarins, að þótt áfengisneyzla ákærða samkvæmt skýrslu hans og vitnaframburðarins hafi ekki verið mikil, hefur hann þó skýlaust brotið gegn 5. gr. laga nr. 70 1931 um notkun bifreiða. Tekið skal fram, að eins og skýrt er frá Í prófum málsins og af þar til greindum ástæðum, fór aldrei fram rannsókn á blóði ákærða, enda mundi það ekki hafa orðið að tilætluðum notum, fyrir þá sök að hann neytti áfengis að Þverá eftir slysið. Loks er þá siðasti þáttur þessa máls. Í hvaða sambandi stóð bifreiðaakstur ákærða við dauða Kon- ráðs Antonssonar, en hann andaðist á sjúkrahúsinu 3. desember s.1. af afleiðingum höfuðáverka þess, er hann hlaut. Bifreiðin A 61 er venjuleg vöruflutningabifreið. Samkvæmt skýrslu yfirlögreglu- þjóns var stýrishúsið 167 em. á breidd, en hæð þess frá jörðu '195 em. og eftirlitsmaður bifreiða á Akureyri hefur gefið þá skýrslu, að bifreiðin hafi verið í sæmilegu ásigkomulagi að öðru leyti en því, að afturljós hennar loguðu ekki umræddan dag. Bif- reiðin var tóm að vörum. Um ökuhraðann skal þetta tekið fram. Ákærður kveðst sjálfur hafa ekið með um 20 km. hraða, en sam- kvæmt lögreglusamþykkt Akureyrar er heimilt að aka 20 km. á klst. Lögregluþjónninn Magnús Jónasson hefur borið það fyrir rétti, að hann sá bifreiðina rétt áður en slysið varð, að ekkert grunsamlegt eða athugavert hafi verið við aksturinn, og yfirleitt hefur ekkert það komið fram undir rannsókn málsins, er bendir 192 til, að ákærður hafi ekið hraðara en leyfilegt er. Aðeins eitt vitni hefur borið, að „ákærður ók frekar hart, en getur annars ekkert um hraðann borið.“ Það er upplýst, að ákærður ók réttu megin á veginum, sem og Það, að menn þeir, er mættu bifreiðinni, þar á meðal Konráð Antonsson, voru hægra megin á veginum, en samkvæmt umferða- reglunum áttu þeir að vikja til vinstri. Yfirleitt virðist ákærður Þannig hafa fullnægt þeim reglum,, sem krafizt er við bifreiða- akstur, að því undanskildu, að afturljós bifreiðarinnar loguðu ekki. Tekið skal fram, að færið á götunni var gott. Vitnið Ingibjörg Björnsdóttir sat við hliðina á ákærða í bif- reiðinni, hægra megin, stýrið var vinstra megin, og sá 3 eða 4 menn koma á móti bifreiðinni. Vitnið sá þetta út um framrúðu bifreiðarinnar, en ekki í Segnum hliðargluggann. Vitninu virtist fyrst, þá er hún sá mennina, þeir koma á móti bifreiðinni, en síðar virtist vitninu Þeir vera á hlið við bifreiðina. Um fjar- lægð bifreiðarinnar frá mönnum þessum getur vitnið lítið annað sagt en það, að þeir hafi verið nokkuð langt frá henni. Að öðru leyti var framburður Þessa vitnis í aðalatriðum þessi: 1. Í réttarhaldinu 2. desember ber vitnið, að framskermurinn vinstra megin hafi komið við hlið eða læri á einum mann- inum, en ekki sá hún hann detta, seinna tekur vitnið fram, að það geti ekki fullyrt, hvort bifreiðin hafi komið við mann eða ekki. Vitnið kveðst hafa sagt við ákærða, að maður muni hafa rekizt á bifreiðina. Heldur þó, að ákærður hafi ekki tekið eftir þessu. 3. Vitnið telur, að ákærður hafi sagt „hvort það gæti verið, að hann hefði stímað á mann.“ 4. Vitninu virtist maðurinn, er síðast gekk, eins og slangra að bifreiðinni. ö. Vitnið hefur ávallt haldið því eindregið fram, að það hafi ekki séð manninn detta. 6. Vitnið varð ekki vart við á hreyfingu bifreiðarinnar, að hún rækist á. Framburður vitnisins er nokkuð á reiki, enda er þess að gæta, að myrkur var og ekki önnur birta en sú, er lagði af bifreiða- ljósunum og götuljósum, en þau voru svo langt í burtu, eins og uppdrátturinn, rskj. nr. 7, ber með sér, að um litla birtu hefur verið að ræða frá þeim. Þá er þess að gæta, að vitnið er aðeins 16 ára. Þeim Páli Halldórssyni, Óskari Antonssyni og Alfreð Júlíussyni kemur öllum saman um það, en þeir hafa verið leiddir sem vitni, að Konráð heitinn hafi orðið þeim samferða á götunni, án þess þó að öðru leyti að hafa verið með þeim, og gekk hann þeirra to 193 aftastur. Páll Halldórsson telur sig hafa verið um 2 faðma á undan Konráði. Nánari upplýsingar hafa ekki fengizt um afstöðu Konráðs heitins. Þó hefur vitnið Bragi Guðjónsson borið, að þvi hafi virzt Konráð ganga vestast. Þá eru samhljóða vitnisburður Páls, Óskars og Alfreðs um það, að þeir hafi heyrt smell, og er þeir litu við, lá Konráð á götunni, en enginn þeirra sá, með hvaða atburðum slysið varð. Mennirnir voru allir beðnir að gera nánari grein fyrir hljóð- inu „smellur“. Ber þá einn þeirra, að hljóðið hafi verið líkt þvi eins og eitthvað slæst laust við járn eða því um líkt, annar svarar. að þessu líkt hafi hljóðið ekki verið, heldur líkara hljóði sem kemur fram, þegar maður stappar niður fæti á harða götu, þriðji maðurinn gat enga nánari skýringu gefið um hljóðið. Verður þannig engin ábyggileg ályktun dregin af hljóði þessu um það, hvort bifreiðin hafi snert manninn eða ekki. Skýrsla ákærða er í aðalatriðum á þessa leið: Í fyrstu heldur hann fram, að hann hafi séð 3 eða 4 menn á eystri vegarkantinum, en seinna breytir hann þessum framburði sinum á þá leið, að hann hafi aldrei séð fjórða manninn, og telur, að honum hafi í fyrstu verið nokkuð óljóst, hve mennirnir voru margir. Þá kveðst hann aldrei hafa séð stakan mann og getur þess, að ef svo hefði verið, mundi hann í byrjun hafa kannazt við það. Ákærður hefur ávallt staðhæft, að hann hafi enga hugmynd haft um að bifreið hans hafi snert mann og ekki heldur heyrt, að vitnið Ingibjörg Björnsdóttir hafi haft orð á því, að maður hefði rekizt á bifreiðina. Ef hann hefði heyrt þetta, mundi hann strax hafa stöðvað bifreið sína. Þá kveðst ákærður vera sannfærður um það, að hann hafi aldrei viðhaft þau orð í bifreiðinni „hvort það gæti verið að hann hefði stímað á mann.“ Ákærður kveðst hafa beygt inn á götuna, þegar hann sá mennina, til þess að vera öÖr- uggur um, að ekki yrði árekstur, sem honum kom ekki til hugar að gæti orðið. Þá kveðst ákærður ekki hafa orðið var við neina óeðlilega hreyfingu á bifreiðinni, og verði þó bifreiðarstjórar strax varir við, ef bifreiðin snertir eitthvað. Loks tekur ákærði fram, að hann efist ekki um það, að bifreið hans hafi rekizt á Konráð heitinn, án þess að hann vissi um það. Framangreindri skýrslu ákærða hefur í aðalatriðum ekki verið hnekkt. Sérstaklega skal tekið fram, að gegn eindreginni neitun ákærða eru ekki færðar sönnur á, að hann hafi vitað, að bifreið hans snerti mann, að hann hafi heyrt, að vitnið Ingibjörg Björns- dóttir hafi haft orð á því við hann, að maður hafi rekizt á bifreið hans, að hann hafi viðhaft þau orð „hvort það geti verið, að hann hafi stímað á „mann.“ Hins vegar er ákærður einn um þá stað- hæfingu, að hann hafi sveigt bifreið sína inn á götuna, þegar hann sá mennina. Önnur atvik í þessu máli en þau að framan eru þessi: 13 194 1. Sjúkrahúslæknirinn hefur lýst áverka þeim, er Konráð heit- inn varð fyrir, á þessa leið: „Sjúkl. hafði fengið mikið högg á höfuðið framan til hægra megin, svo að hársvörðurinn var sundurmarinn og hauskúpan mölbrotin á allstóru svæði, og við það hafði myndazt dæld inn í höfuðið. Út úr sárinu rann blóð og heilavefur. Áverkinn var því líkastur, að höfuðið hefði slegizt með miklu afli á einhvern tiltölulegan sléttan flöt, t. d. malbikaða götu.“ Aðrir áverkar sáust ekki „að und- anskildum nokkrum mjög smávægilegum hruflsárum á hönd- um,“ sem læknir þó er í vafa um, hvort maðurinn hafi fengið við áfallið. Þá tekur læknirinn fram, að hjúkrunarkonan, er þvoði líkið, hafi ekki séð neinn blett æða hruflu á líkinu. 2. Þá hefur augnlæknirinn gefið skýrslu um, að hann hafi skoð- að Konráð Antonsson 13. april 1939, þá átján ára gamlan, og var sjón hans þá á hvoru auga þannig: 0. ds. 0,10 — 0,50 = = 1,0 eyl. 160? 0. s. 0,10 = 0,50 = = 1,0 cyl. 102 Tekur augnlæknirinn fram, að allt bendi til þess, að hér væri um ólæknandi sjúkdóm í sjóntaug og nethimnum augn- anna að ræða. 3. Konráð heitinn virðist hafa legið með höfuðið, þar sem X er á uppdrættinum, og fæturnir á malbikaðri götunni. Í myrkrinu, þegar slysið varð, hefur lögreglan ekki athugað bilförin — en þarna er oft mikil umferð — og verður því ekki um það sagt, hve langt Konráð hefur legið frá þeim stað, er bifreiðin ók fram hjá honum. Þá er það athugavert, að áverk- inn er hægra megin á höfði Konráðs heitins og að enginn mar- blettur er á líkinu. 4. Lögreglan athugaði bifreiðina þegar á Þverá, hvort blóð sæist á henni, en svo var ekki. Rétturinn vill nú þegar taka fram, að hann getur ekki gert sér ábyggilega hugmynd um það, hvernig slysið vildi til. Það eitt er upplýst, að Konráð heitinn gekk aftastur þeirra fjögra manna, og vitnið Bragi Guðjónsson hefur, eins og áður er tekið fram, borið, að Konráð hafi gengið þeirra vestast. Sama vitni kveðst ekki geta sagt um það, hvort bifreiðin hafi rekizt á manninn, en hún hafi farið ískyggilega nærri honum. Þá skýrir vitnið Ingibjörg Björns- dóttir svo frá, eins og áður er tekið fram, að því virtist maður, er síðast gekk, eins og slangra að bifreiðinni. Um fjarlægð bifreiðarinnar frá mönnum beim, er bifreið ákærða mætti, skal tekið fram, að einn þeirra telur, að bifreiðin hafi verið „„tokkuð langt“ frá þeim, og hafi bifreiðin því ekki þurft að beygja eða víkja, en tveir þeirra bera, að þeir hafi ekki talið sig Í neinni hættu hennar vegna, og geta ekki nánar gert grein fyrir fjarlægð- inni. 195 Enda þótt ekki sé sönnun fengin fyrir þeirri staðhæfingu ákærða, að hann hafi sveigt bifreiðina inn á veginn, þegar hann sá mennina, þá bendir hins vegar ekkert til þess, að hann hafi sveigt að mönnunum, heldur má gera ráð fyrir, að hann að minnsta kosti hafi ekið beint áfram. Rétturinn er því Þeirrar skoðunar, að ef bifreiðin hefur rekizt á Konráð heitinn, þá hefur Konráð hlotið að nálgast hana á einhvern þann hátt, er bifreiðarstjórinn ekki gat átt von á, og er ekki ólíklegt, að hér hafi eitthvað umráðið, að Konráð heitinn hafði mjög dapra sjón, sbr. vottorð augnlæknis, en dimmt á götunni. Annars staðar hefur verið tekið fram, að Konráð heitinn, eins og hinir þrír menn, er gengu á undan hon- um, var á hægri vegarkanti, en samkvæmt umferðareglunum áttu Þeir að víkja til vinstri. Samkvæmt framanskráðu verður ákærða ekki gefið að sök áverki sá, er Konráð Antonsson varð fyrir og leiddi hann til dauða. Ber því að sýkna ákærða Bolla Eggertsson af ákæru réttvísinnar í þessu máli. Hins vegar hefur ákærði brotið gegn 3. gr. 3 b. bifreiðalaganna frá 8. september 1931, þar sem afturljós bifreiðarinnar logaði ekki, og gegn 5. gr., 3. mgr., sömu laga, sbr. 14. gr., þar sem hann neytti áfengis við bifreiðaaksturinn, og þykir refsing hans, sem ekki áður hefur sætt ákæru eða hegningu, eftir öllum atvikum hæfi- lega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, er afplánist með 15 daga einföldu fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærður skal sviptur leyfi til að stjórna bifreið í 6 mánuði að telja frá 1. desember Í. á., að Ökuskirteinið var tekið af honum. Loks greiði ákærður allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 80 krónur í málsvarnarlaun til hins skipaða verjanda hans hér í rétt- inum, Friðriks Magnússonar lögfræðings. Á máli þessu hefur enginn óþarfa dráttur orðið. Þvi dæmist rétt vera: Ákærður, Bolli Eggertsson, á að vera sýkn af ákæru rétt- vísinnar í þessu máli, en fyrir brot á bifreiðalögunum greiði hann 200 krónur í sekt til ríkissjóðs, er afplánist með 15 daga einföldu fangelsi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Auk þess skal ákærður sviptur leyfi til að stjórna bifreið í 6 mánuði að telja frá 1. desember s. Í. Loks greiði ákærður allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 80 krónur í málsvarnarlaun til hins skipaða talsmanns sins hér í réttinum, Friðriks Magnússonar lögfræðings. Dóminum að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 196 Föstudaginn 19. júní 1942. Nr. 12/1942. Tryggingarstofnun ríkisins (Stefán Jóh. Stefánsson) Segn dánarbúi Jóns Jónssonar frá Laug (Sveinbjörn Jónsson). Krafa um greiðslu liftryggingarfjár. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 7. febr. þ. á. krefst algerrar sýknu af kröfum stefnda og málskostnaðar úr hendi hans fyrir báðum dóm- um eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt. að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 16. des. 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 13. þ. m., er að fenginni gjafsókn höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 18. f. m. af skipta- ráðandanum í Árnessýslu f. h. dánarbús Jóns Jónssonar frá Laug í Biskupstungum gegn Tryggingarstofnun ríkisins, hér í bæ, til greiðslu liftryggingarfjár að upphæð kr. 25000.00 ásamt 5% árs- vöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu, eins og málið væri ekki gjafsóknarmál. Stefnda krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. 197 Málavextir eru þeir, að hinn 31. maí s. l. vildi það slys til i húsinu nr. 75 við Laufásveg, hér í bæ, að Jón Jónsson frá Laug í Biskupstungum, fyrrv. lögregluþjónn, féll þar niður stiga og hlaut þau meiðsl af, að hann andaðist í Landspítalanum þann 1. júní ár- degis. Hafði Jón heitinn verið í erindum mæðiveikivarnanna við kaup á staurum á Vestfjörðum, og Í sambandi við þá ferð hafði verið keypt svonefnd ferðatrygging fyrir Jón hjá stefnda í máli þessu. Var vátryggingarupphæðin kr. 25000.00 og vátryggingar- tíminn frá 7. mai til 7. júní s. Í. Skiptaráðandinn í Árnessýslu, en hann hefur dánarbú Jóns til skiptameðferðar, hefur krafið stefnda um líftryggingarfjárhæð þessa, en Tryggingarstofnunin hefur neit- að að verða við þeirri kröfu, og er því mál þetta höfðað og i því gerðar framangreindar dómkröfur. Í fyrsta lagi byggir stefnda sýknukröfu sina á því, að dauða Jóns heitins hafi borið að vegna ölæðis eða mikillar óvarkárni af hans hálfu, en samkvæmt b og c-lið 3. gr. reglugerðar þeirrar, er gildir um nefnda tryggingu, greiðir stefnda ekki bætur fyrir slys, sem stafa af „ölæði“ eða „mikilli óvarkárni“. Það hefur ekki farið fram nein rannsókn fyrir rétti út af slysi þessu, en hins vegar hefur rannsóknarlögreglan hér í bæ tekið skýrslu um málsatvik. Þessi skýrsla er að vísu að ýmsu leyti harla ófullkomin, en eftir atvikum þykir þó rétt að leggja efnisdóm á málið, eins og það liggur fyrir. Samkvæmt framangreindum gögnum er þetta vitað um aðdrag- anda slyssins: Um kl. 9 að kveldi þess 30. maí s. Í. fóru þeir Jón heitinn og Ármann Sveinsson lögregluþjónn inn á Hótel Borg, þar sem Jón pantaði einn pela af whisky, sódavatn og smurt brauð. Um það, hvort Jón hafi neytt áfengis fyrr um daginn, er ekki fylli- lega upplýst. Maður, sem var vel kunnugur Jóni og ók þeim Ár- manni niður að Hótel Borg um kvöldið, kveðst þó halda, að Jón hefði þá aðeins verið búinn að smakka áfengi, en kveðst alls ekki mundu hafa veitt því eftirtekt, nema vegna þess, að hann þekkti manninn vel. Þeir Ármann og Jón sátu við fyrrnefndar veitingar fram til miðnættis, og um nokkurn tíma virðist þriðji maður, Kjartan Skúlason, einnig hafa setið þar með þeim félögum. Um miðnættið óku þeir síðan heim til Kjartans, er býr í húsinu nr. 75 við Laufásveg, og höfðu þá tveir menn í viðbót slegizt í hópinn, og var annar þeirra Ævar Kvaran. Fóru þeir upp í herbergi Kjart- ans, sem er á 3. hæð í nefndu húsi, og dvöldust þar um eina klukku- stund. Á þessum tíma neyttu þeir fimm áfengis úr % úr flösku, er Kjartan átti. Ævar hringdi nú eftir bifreið, og kveður hann ætlun- ina hafa verið, að þeir Ármann fylgdu Jóni vestur á Bræðra- borgarstig, þar sem Jón dvaldi. Fóru þeir Ævar og Jón út úr her- bergi Kjartans á undan félögum sínum, og kveðst Ævar hafa ætlað að hjálpa Jóni niður stigann, þar sem svarta-myrkur hafi verið, 198 með því að ljósapera var biluð í ganginum. Þegar Jón var að stiga í næstefsta stigaþrepið, steyptist hann fram yfir sig og féll alla leið niður á pallinn fyrir neðan stigann. Hlaut hann við fallið brot það á höfuðkúpu, er virðist hafa leitt hann til bana. Ármann Sveinsson hefur talið, að Jón heitinn hafi verið nokkuð undir áhrifum áfengis, er þetta skeði, en alls ekki svo, að hann væri ekki fær um að fara allra sinna ferða, og hafa beir Ævar Kvaran og Kjartan Skúlason látið uppi samskonar álit. Maður, sem hitti Jón heitinn á Hótel Borg klukkan að ganga tólf nefnt kvöld, segir, að Jón hafi verið auðsjáanlega lítið eitt undir áhrifum áfengis, hann hafi verið örari og í léttara skapi en venjulega, ei ekkert reikað í spori, og telur hann líklegt, að ókunnugur maður hefði ekki heyrt á mæli Jóns, að hann væri undir áhrifum áfengis. Með tilliti til þessara framburða svo og þess, er upplýst má telja um áfengismagn það, er Jón heitinn hafði neytt, áður en slysið varð, þykir því ekki unnt að staðhæfa, að hann hafi verið orðinn svo ölvaður, að sýknukrafa stefnda geti orðið tekin til greina, byggð á þvi, að slysið hafi stafað af ölæði. Þá hefur stefnda og talið, að það hafi verið svo mikil óvar- kárni af Jóni heitnum að fara niður stigann undir áhrifum áfengis og Í svarta myrkri, að Þar með sé fyrirgert rétti til tryggingar- fjárins. Eins og þegar er tekið fram, hafa menn Þeir, er með: Jóni voru, talið, að hann hafi verið allra ferða fær, þótt hann væri litið eitt undir áhrifum. áfengis, og getur það því ekki áf þeim sökum talist óvarkárni af hans hálfu að fara niður nefndan stiga, enda virðist Ævar Kvaran og hafa ætlað að leiðbeina Jóni, er mun hafa verið þarna ókunnugur. Í málinu hafa Verið lagðar fram myndir af um- ræddum stiga og einnig hefur dómarinn skoðað Hann og aðrar að: stæður á staðnum. Stiginn upp á þriðju hæð er brattur og snúinn, og er veggur til hægri handar, þegar gengið er niður, og á þeim vegg er handrið. Vinstra megin er hins vegar ekkert handrið, nema hvað uppi á pallinum er ská-slá, sem veitir þó engan stuðning, begar í stigan kemur. Að áliti réttarins er stigabúnaður þessi svo várasamur, a. m. k. í myrkri, að hverjum ókunnugum manni, og bað þótt hann væri að öllu leyti með sjálfum sér, geti stafað hætta af. Ævar Kvaran telur og, að Jón heitinn.hafi verið að þreifa eftir handriði vinstra megin, er hann féll, og steyptist hann þá niður í stigaopið, sem er þar óvarið. Þar sem það getur því ekki talizt sannað, að Jón heitinn hafi verið óferðafær vegna áfengisnautnar, og aðstæður slíkar, sem að framan er lýst, verður ekki talið, að hann hafi sýnt af sér þá óvarkárni, er svipti dánarbú. hans rétti tit líftryggingarfjárins. Í öðru lagi hefur stefnda byggt sýknukröfuna á því, að slysið 199 hafi borið að höndum að aflokinni þeirri ferð, sem Jón heitinn hafi verið tryggður Í. Því er ómótmælt haldið fram, að Jón heitinn hafi ekki verið búinn að ljúka ferðaerindi sínu, er slysið varð, enda var og vá- tryggingartimabilið ekki á enda. Umrædd ferðatrygging, sem ekki var sérstaklega bundin við sjóferð, verður því að teljast hafa verið í gildi, er slysið átti sér stað, og verður þessi varnarástæða því ekki tekin til greina. Úrslit málsins verða því þau, að stefnda verður dæmd til að greiða stefnanda hina umstefndu upphæð með vöxtum eins og kraí- izt hefur verið. Einnig verður stefnda gert að greiða málskostnað, sem ákveðst kr. 1025.00, og skiptist þannig, að kr. 25.00 renni í ríkissjóð og kr. 1000.00 til talsmanns stefnanda, hrm. Sveinbjörns Jónssonar. Því dæmist rétt vera: Stefnda, Tryggingarstofnun ríkisins, greiði stefnandanum, skiptaráðandanum í Árnessýslu f. h. dánarbús Jóns Jónssonar frá Laug, kr. 25000.00 með 5% ársvöxtum frá 18. nóv. 1941 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefnda kr. 1025.00, og hljóti ríkissjóður þar af kr. 25.00, en talsmaður stefnanda, hrm. Sveinbjörn Jónsson, kr. 1000.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingn hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 22. júni 1942. Nr. 91/1941. P. Smith £. Co. (Theodór B. Líndal) gegn Kára Kárasyni og Tryggingarstofnun ríkisins (cand. jur. Gústaf Ólafsson) og Kári Kárason gegn P. Smith £ Co. Slysabætur. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm og úrskurð hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðarson. 200 Aðaláfrýjandi hefur með stefnu 29. okt. f. á. skotið til hæstaréttar úrskurði uppkveðnum 15. okt. 1940 um sakar- aðild sína og dómi í máli þessu. Krefst hann þess, að báðar þessar dómsathafnir verði felldar úr gildi og að hann verði sýknaður af kröfum beggja gagnaðilja sinna hér fyrir dómi og að þeim verði dæmt að greiða honum in solidum máls- kostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Aðal- stefndi, Kári Kárason, hefur Sagnáfrýjað héraðsdómi í máli þessu og krafizt þess, að framangreindur úrskurður verði staðfestur og að aðaláfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 9500.00 með ð% ársvöxtum frá 27. mai 1940 til greiðslu- dags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Af hálfu Tryggingarstofnunar ríkisins er krafizt stað- festingar á úrskurði og héraðsdómi og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Það athugast, að úrskurði þeim, er að ofan greinir og varð- ar efni sakar, mátti áfrýja með dómi í málinu, þar sem úr- skurðinum var ekki áfrýjað sérstaklega samkvæmt 5. máls- gr. 71. gr. laga nr. 85/1936. Alkunnugt má telja það, að aðaláfrýjandi hafði, er slys það varð, er í máli þessu greinir, og hafði þá árum saman haft á hendi fermingu og affermingu fyrir sinn reikning á skipinu Lyra, sem er eign erlends félags, ráðið menn Í sínu nafni til þeirra verka og greitt þeim verkalaun. Gagnstefn- anda var því rétt að Sera ráð fyrir því, að hann gæti haldið sér að aðaláfrýjanda með venjulegum hætti um allt það, er verk hans varðaði og annað, er í sambandi við það stóð. Verður því að telja sök þessa rétt höfðaða á hendur aðal- áfrýjanda. Dómkvaddir kunnáttumenn hafa talið notkun segls þess, er í héraðsdómi getur, vítalausa. Hins vegar hafa þeir talið Það ávirðingu, að eigi var hafður sérstakur maður til þess að stjórna stjórnborðsbómutalíu, en þess vegna hafði sá maður, er gæta skyldi seglsins með pappaströngunum, með- an það var undið upp úr lestinni, hlaupið frá lestaropi til þess að gæta áður nefndrar talíu. En ætla má, að slysi hefði mátt afstýra, ef sá maður hefði mátt gæta starfsins á sin- um stað við lestaropið. Verkstjóra aðaláfrýjanda má hins 201 vegar kenna um téðan galla um mannaskipun á þilfari, en aðaláfrýjanda ber að bæta gagnáfrýjanda tjón, sem telja má stafa af yfirsjón verkstjórans. Verður því að telja aðal- áfrýjanda skyldan til að bæta gagnáfrýjanda tjón af slys- inu, að því leyti sem hann hefur ekki þegar fengið það bætt. Rétt þykir, að aðaláfrýjandi greiði kr. 700.00, er í 2. tölul. kröfu hans greinir. Bætur, er aðaláfrýjandi greiði sam- kvæmt 3. tölul. þykja hæfilega ákveðnar kr. 6800.00. Ber því að dæma aðaláfrýjanda að greiða gagnáfrýjanda sam- tals kr. 7500.00 með vöxtum svo sem krafizt er. Aðaláfrýjanda verður ekki talið það hugrænt til sakar, eins og á stendur, þótt verkstjóri hans hafi eigi haft þann mannafla á þilfari, sem átt hefði að vera. Fyrir því verður aðaláfrýjandi, sem greitt hefur slysatryggingargjald fyrir gagnáfrýjanda, eigi dæmdur til þess að endurgreiða Trygg- ingarstofnun ríkisins þann hluta bóta, er hún hefur greitt gagnáfrýjanda, og ber því að sýkna aðaláfrýjanda af endur- greiðslukröfu Tryggingarstofnunarinnar. Eftir þessum málalokum verður að dæma aðaláfrýjanda til þess að greiða gagnáfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, sem ákveðinn er kr. 1000.00. Hins vegar þykir verða að dæma Tryggingarstofnun ríkisins til að greiða að- aláfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, er hæfilega þykir ákveðinn kr. 600.00. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, P. Smith á Co., greiði gagnáfrýjanda, Kára Kárasyni, kr. 7500.00 með 5% ársvöxtum frá 27. mai 1940 til greiðsludags og samtals kr. 1000.00 í máls- kostnað fyrir báðum dómum. Aðaláfrýjandi á að vera sýkn af kröfum stefnda, Tryggingarstofnunar ríkisins, er greiði aðaláfrýjanda samtals kr. 600.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 202 Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 15. okt. 1940. Mál þetta hefur Kári Kárason, verkamaður, Grettisgötu 77 hér í bæ, höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu útgefinni 27. maí s. Í. gegn P. Smith f. h. P. Smith £ Co., hér í bænum, til greiðslu skaða- bóta vegna slyss, er stefnandi varð fyrir um borð í e/s Lyra þann 17. maí 1939. Var stefnandi þá ásamt fleiri verkamönnum að vinna við uppskipun á pappirs-,rúllum““ í lest skipsins. „Rúllum“ þess- um var skipað bannig upp, að þær voru látnar í stórt ferhyrnt segl, er síðan var dregið upp úr lestinni, en í eitt skipti vildi það til, að sögn stefnanda, að seglið rakst í „lúgu“-karminn og féll þá ein „rúllan“ í höfuð stefnanda, og hlaut hann af því allmikil meiðsl. Telur stefnandi, að hið stefnda firma hafi verið vinnu- veitandi sinn við þetta tækifæri og beri því að bæta sér um- rætt tjón, er hafi orðið vegna þess að verkamenn stefnda við upp- skipunina hafi ekki gætt tilhlýðilegrar varkárni, auk þess sem ófullnægjandi mannafli hafi verið hafður við verkið. Stefndi hefur krafizt sýknu og málskostnaðar á Þeim grund- velli, að það sé eigi réttur aðili í málinu, og hefur farið fram mál- flutningur um það atriði sérstaklega samkvæmt ósk aðilja og með samþykki dómarans. Stefnandi hefur hins vegar krafizt þess, að þvi verði slegið föstu, að stefndi sé réttur aðili þessa máls. Byggir hann það á því, að hann hafi verið ráðinn til vinnunnar af stefnda. að stefndi hafi greitt honum kaupið, að vinnan hafi farið fram undir stjórn verkstjóra stefnda, að, vinnutækin hafi verið eign stefnda, og loks að hann (stefnandi) hafi verið tryggður á nafn stefnda. Aftur á móti telur stefndi, að málinu eigi að beina gegn eiganda e/s Lyru, Det Bergenske Dampskipsselskab, Bergen, þar sem um- rætt starf hafi verið unnið í þágu skipsins. Kveðst stefnda ein- ungis starfa við afgreiðslu e/s Lyra sem skipamiðlari, svo sem að innheimta far- og farmgjöld fyrir útgerð og skipseigendur, inna af hendi gjöld fyrir þá og útvega verkamenn til að vinna Þau störf, sem útgerðin þurfti að annast, en skipverjar geri nú ekki, eins og t. d. afhendingu vöru af skipsfjöl. Det Bergenske Damp- skipsselskab hafi í þetta skipti, eins og endranær, endurgreitt stefnda vinnulaun manna Þeirra, er unnu við affermingu um borð í skipinu og þar á meðal vinnulaun stefnanda þessa máls. Þótt þannig verði að telja það upplýst, að það hafi verið Det Bergenske Dampskibsselskab, en ekki 'stefnda, sem raunverulega hafi borið kostnaðinn af vinnu stefnanda um borð í e/s Lyra, þá Þykir það þó ekki skipta máli í þessu sambandi. Af ákvæðum 13. gr. siglingalaganna sést, að sækja má útgerðármann skips til ábyrgðar fyrir tjón, sem orðið hefur með þeim hætti, er að framan er lýst, en jafnframt á útgerðarmaður endurgreiðslu- 203 kröfu á hendur þeim, sem skaða vann. Að áliti réttarins heimila þessi ákvæði þeim, er fyrir slíku tjóni verður, að beina kröfum sínum hvort heldur hann vill gegn útgerðarmanni eða öðrum þeim, er að tjóni voru valdir. Nú byggir stefnandi skaðabótakröfu sína í málinu á þvi, að menn þeir, sem óvéfengt er, að stefnda réð til vinnunnar og eftir framburði verkstjóra stefnda lutu stjórn hans einnig um borð í skipinu, hafi orðið valdir að slysinu fyrir óvarkárni, og þykir stefnandi því, fyrst hann kýs það heldur, seta beint málssókninni á hendur stefnda. Sýknukrafa stefnda verður því ekki tekin til greiná á þessum grund velli. Úrskurðurinn um málsatriði þetta verður þá í samræmi við dómkröfur stefnanda, en málskostnaður verður ekki tildæmdur í þessum hluta málsins, þar sem hans hefur ekki verið krafizt. Því úrskurðast: Stefndur, P. Smith f. h. P. Smith £ Co., telst vera réttur aðili máls þessa. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 23. sept. 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 19. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útgefinni 27. maí 1940 af Kára Kárasyni, verka- manni, Grettisgötu 77 hér í bæ, gegn P. Smith f. h. P. Smith á Co., hér í bænum, til greiðslu bóta, sem í samræmi við kröfur í meðal- göngusök nema nú kr. 9495.00 ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt taxta M. F. Í. Stefndur véfengdi í upphafi, að hann væri réttur aðili máls bessa, og var felldur úrskurður um þann ágreining hinn 1. okt. f. á. á þá lund, að stefndur var talinn réttur málsaðili. Nú hefur málflutningurinn hins vegar fjallað um skaðabótaskyldu stefnds svo og um bótaupphæðina, ef til kæmi, og krefst stefndur þar cðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara, að bæturnar verði stórlega lækkaðar. Með stefnu útgefinni 13. nóv. f. á. hefur Tryggingarstofnun rík- isins gengið inn í mál þetta í tilefni af því, að Tryggingarstofnunin hefur greitt aðalstefnanda bætur: vegna slyss þess, er hér um ræðir og síðar verður vikið að. Telur meðalgöngustefnandi sig eiga rétt á að fá bótaupphæð þessa endurgreidda hjá steindum, ef svo fari, að hann verði talinn skaðabótaskyldur út af nefndu slysi. Krefst því -meðalgöngustefnandi þess, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 3073.00 með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi meðalgöngustefnu til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu samkvæmt mati réttarins. Stefndur krefst aðállega sýknu og málskostnaðar í meðalgöngu- sök, til vara lækkunar á kröfu meðalgöngustefnanda. 204 Aðalsök. Málsatvik eru þau, að bann 17. maí 1939 var aðalstefnandi að starfi við uppskipun á pappírsrúllum um borð í e/s Lyra, þar sem skipið lá við hafnarbakka hér í Reykjavík. Var rúllunum lyft upp úr lestinni í segli, en í eitt skipti vildi svo til, að pappírsrúlla féll úr seglinu og kom á höfuð og herðar aðalstefnanda, sem var að vinna niðri í lestinni. Féll hann Þegar í ómegin við höggið og var fluttur í Landsspítalann. Komst hann fyrst aftur til meðvitundar á þriðja sólarhring og var ekki með fullri rænu fyrr en eftir 6—-7 daga. Kom í ljós, að aðalstefnandi hafði hryggbrotnað milli herðablaðanna auk þess sem hann fékk heilahristing. Dvaldist aðalstefnandi á sjúkrahúsinu til 7. okt. 1939, og fyrst þann 17. eða 18. jan. 1940 var honum leyft að fara til vinnu á ný, en er þó hvergi jafnfær til starfa sem áður, enda hefur hann verk í baki auk annarrar vanlíðunar. Jóhann Sæmundsson, tryggingaryfirlæknir, hefur metið, að aðalstefnandi hafi við slys þetta orðið fyrir 20% varanlegu örorkutjóni, og hefur meðalgöngustefnandi, Tryggingar- stofnun ríkisins, af þeim sökum greitt honum bætur eins og áður segir. Bætur þessar telur aðalstefnandi ekki fullnægjandi, og hefur hann því krafizt þess, að atvinnuveitandi hans, stefndur í máli þessu, verði dæmdur til að greiða frekari bætur. Telur aðalstefn- andi, að slys þetta hafi orðið fyrir óvarkárni þeirra manna, er við uppskipunina unnu, svo og vegna þess, að ófullnægjandi mannafli hafi verið hafður við vinnuna, en á þessu beri stefndur ábyrgð. Eins og þegar er getið, varð slys þetta þann 17. maí 1939. Þrátt fyrir það, að ástæða hafi verið til að athuga, hvort slysið hefði ekki orðið fyrir hirðuleysi eða stafað af lélegum útbúnaði, eins og aðalstefnandi heldur fram. tekur lögreglan ekki skýrslur af mönnum þeim, er gerzt máttu um þetta vita, fyrr en Þann 17. jan. 1940, eða átta mánuðum eftir að slysið varð. Þótt þetta hafi orðið þess valdandi, að ýmis atvik að slysi þessu eru ekki eins ljós og ella mundi, þykir þó eftir atvikum rétt að dæma málið að efni til eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja. Syknukröfu sína byggir stefndur á því, að hann eigi enga sök á nefndu slysi, því að það sé hvorttveggja, að öll tæki og allur að- búnaður við vinnuna hafi verið í bezta lagi svo og verkstjórn óaðfinnanleg, en á þessum atriðum einum geti aðalstefnandi byggt bótakröfur sínar. Hins vegar beri hann ekki ábyrgð á því, þótt talið yrði, að slysið hefði orðið fyrir vangæzlu verkamanna þeirra. er unnu þarna með aðalstefnanda, þar sem hann (stefndur) hafi fullnægt skyldum sínum um að kaupa verkamönnum lögboðna slysatryggingu. Þar að auki heldur stefndur því fram, að aðal- stefnandi eigi sjálfur sök á slysinu vegna ógætilegrar hegðunar hans. 205 Við uppskipun þá, er hér um ræðir, hafði verkstjóri stefnds raðað mönnum niður til starfs, eins og hér segir: Einn var við vindu skipsins, einn var „lúgumaður“, einn taldi og skráði vörur þær, er skipað var upp, og einn var „i gekta“ sem kallað er, til að stjórna „bómu“ skipsins við uppskipunina. Niðri í lestinni voru sex menn, þrir hvoru megin, og tóku þeir til umræddar pappirsrúllur og lögðu þær í segl. Í öðrum þessum þriggja manna hópi var aðalstefnandi þessa máls. Segl það, sem notað var við uppskipunina, var, að því er virðist, ferhyrnt, um 11 meter á hvern veg og „stroffa“ í hverju horni. Pappirsrúllur þær, sem skipað var upp, voru 50—100 kg að þyngd hver og 50—74 cm að lengd. Sá þriggja manna hópur, sem aðalstefnandi var ekki í, lagði pappirsrúllurnar í segl það, sem hér skiptir máli, og virðast tvær rúllur stórar hafa verið settar upp á endann í seglinu og ein minni rúlla flöt ofan á þær. Uni það, er skeði eftir að tekið var að lyfta seglinu, ber mönnum þeim, er þarna voru að verki, ekki saman. Þó er það vist, að það var litla rúllan, sem lá þvert ofan á hin- am, sem féll ofan á aðalstefnanda. Einn verkamannanna, er sá Þegar rúllan féll, telur, að ástæðan hafi verið sú, að seglið hafi rekizt í lúgukarminn. Maður sá, er taldi rúllurnar, kveðst hafa litið á seglið, er það var komið 1—2 fet upp fyrir „millidekkið“, og þá séð, að rúllan féll niður, en hann kveðst ekki hafa séð, að seglið rækist neinstaðar í, en slíkt hafi þó getað skeð áður en hann fór að veita seglinu athygli. „Lúgumaðurinn“ kveðst hafa fylgst með seglinu frá því að það fór af stað og þar til það var komið upp undir lúgukarminn. Það hafi strokizt við stiga um leið og það fór af stað frá bakborðshlið, en þá hafi hann stöðvað það og rétt það af. Síðan hafi hann látið lyfta því áfram upp, enda hafi hann ekki séð neitt athugavert við það. Er seglið var komið upp á móts við lúgukarminn, kveðst hann hafa litið af seglinu, og vegna þess að enginn var Í „gekta“ landmegin, fór hann þangað og tók í endann til þess að böndin flæktust ekki í seglið, er það færi út, en nokkur „slagsíða“ var á skipinu. Meðan „lúgumaður“ var þarna að verki, virðist rúllan hafa dottið úr seglinu. Skýrslur manna þeirra, er þarna voru viðstaddir, veita þvi ekki eindregnar upplýsingar um, hvað hafi valdið nefndu slysi. Að áliti réttarins hefur þó á ýmsan hátt verið farið þarna ógætilega að verki, að telja verður, að orsakanna að slysinu sér þar að leita. Er þess þá fyrst að geta, að stærð segls þess, er notað var, var svo lítil, að óforsvaranlegt má teljast að leggja fyrst stærstu rúll- urnar þar upp á endann og síðan aðra rúllu þar þvert ofan á, eins og gert var, enda ber og einn verkamannanna það, að rúllurnar hafi verið illa látnar í seglið. Verkstjóri stefnds, sem var eða átti að vera kunnugt um stærð seglsins og varnings þess, er i það var settur, virðist hafa látið það með öllu afskiptalaust, hvernig 206 verkamennirnir létu rúllurnar í seglið og virðist ekki að öðru leyti hafa fylgzt með störfum Þeirra. Þá verður það og að teljast hafa verið óforsvaranlegt að láta „lúgumanninn“ annast jafnframt ann- að starf (vera „í gekta“) og þar með svipta hann færi á að fylgj- ast með seglinu á hverjum tima og þá einnig aðvara mennina í lestinni um yfirvofandi hættur, eins og honum bar að gera sam- kvæmt reglum þeim um öryggi við fermingu og affermingu skipa, er um mörg ár hafa gilt hér við höfnina, en umrædd rúlla féll úr seglinu, er „lúgumaður“ fór frá til að gegna nefndu starfi. Á þessari vangæzlu í verkstjórninni þykir stefndur eiga að bera ábyrgð, og eigi hann því að bæta aðalstefnanda tjón það, er hann hefur af slysi þessu hlotið. Aðalstefnandi sjálfur verður og ekki talinn eiga neina sök á að slys þetta varð, þar sem ekki verður séð, að um ógætni af hans hálfu hafi verið að ræða, þótt svo hafi viljað til, að önnur öxl hans hafi náð eitthvað út fyrir lúgukarm- inn, er rúllan datt niður, en aðalstefnandi var þá að vinna við að leggja rúllur í annað segl. Tjón sitt sundurliðar aðalstefnandi þannig: 1. Læknishjálp ..................... kr. 973.00 2. Atvinnutjón frá 17. maí 1939 til 17. jan. 1940 .... —- 1600.00 3. Örorkubætur, þjáningar og óþægindi ........ —- 10000.00 Kr. 12573.00 Fyrsta kröfulið hefur meðalgöngustefnandi greitt að fullu. Af öðrum lið hefur meðalgöngustefnandi greitt kr. 900.00 (dagpen- inga frá 24. maí til 20. nóv. 1939) og af þriðja lið kr. 1200.00 (20% örorkubætur). Í aðalsök krefur aðalstefnandi þvi stefndan um kr. 700.00 í bætur fyrir atvinnutjón og kr. 8800.00 í bætur fyrir örorku, þjáningar og óþægindi. Stefndur hefur mótmælt báðum bessum kröfuliðum sem cf háum. Það er óvéfengt, að aðalstefnandi var frá vinnu vegna slyssins samtals í 8 mánuði. Samkvæmt skattskýrslum hans fyrir árið 1938, 1939 og 1940 hafa atvinnutekjur hans þau ár numið kr. 2141.00 árið 1938, kr. 1600.00 árið 1939 (þ. e. kr. 700.00 þar til slysið varð, og siðan 900 kr. dagpeningar) og kr. 1609.00 árið 1940. Með hliðsjón af þessu þykja því atvinnutekjur aðalstefnanda á nefndu tímabili hæfilega metnar, eins og aðalstefnandi hefur kraf- izt, og verður þessi kröfuliður því tekinn til greina að fullu. Því hefur verið lýst að framan, með hvaða hætti slysið vildi til, hversu meiðsl aðalstefnanda voru alvarleg og hve langri sjúkravist þau ollu. Samkvæmt vottorði Jóhanns Sæmundssonar, er. metið hefur örorku aðalstefnanda 20% eins og áður segir, sýnir röntgenmynd allmikla samanþjöppun á 5. brjóstlið, er leiðir af sér bogið bak og ætla má að kunni að valda aðalstefnanda óþæg- 207 indum í framtíðinni. Telur læknirinn, að eigi sé unnt að búast við frekari bata en orðið er á brotinu sjálfu, og álitur einnig, að hinn allþungi heilahristingur, er aðalstefnandi hlaut við slysið, kunni að eiga einhvern þátt í taugaveiklun hjá honum. Aðalstefn- andi virðist hafa verið sæmilega hraustur áður en hann varð fyrir nefndu slysi, þó hafði hann ekki treyst sér til að stunda sjó sið- ustu árin áður vegna höfuðverkjar, er ágerzt hafði. Aðalstefnandi, sem er ókvæntur og virðist ekki hafa haft neinn á sínu framfæri, er fæddur 1908. Að öllu framangreindu athuguðu þykja bætur fyrir örorku, þjáningar og óþægindi hæfilega metnar í heild kr. 6000.00, og þá í aðalsök kr. 4800.00. Úrslit aðalsakar verða því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða aðalstefnanda kr. 5500.00, með vöxtum eins og krafizt hefur verið, svo og málskostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 500.00. Meðalgöngusök. Upphæðir þær, sem meðalgöngustefnandi krefst endurgreiðslu á, eru, eins og fyrr segir, þessar: 1) Læknishjálp kr. 973.00; 2) dagpeningar kr. 900.00,; 3) ör- orkubætur kr. 1200.00. Kröfu sína um sýknu af endurgreiðslukröfum þessum byggir stefndur á sömu rökum og Í aðalsök, svo og því, að meðalgöngu- stefnandi geti ekki átt frekari rétt í þessum efnum en aðalstefn- andi. Með skirskotun til þess, er að framan segir um nefndar varnar- ástæður, geta þær ekki orðið teknar til greina, og þar sem engum rökstuddum andmælum hefur verið hreyft gegn upphæð krafn- anna í meðalgöngusök, verða þær allar teknar til greina, þar á meðal vaxtakrafan, og verður stefndum gert að greiða meðalgöngu- stefnanda málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Í aðalsök greiði stefndur, P. Smith f. h. P. Smith á Co. aðalstefnanda, Kára Kárasyni, kr. 5500.00 með 5% ársvöxt- um frá 27. mai 1940 til greiðsludags og kr. 500.00 í máls- kostnað. Í meðalgöngusök greiði stefndur, P. Smith f. h. P. Smith í Co., meðalgöngustefnanda, Tryggingarstofnun ríkisins, kr. 3073.00 með 5% ársvöxtum frá 13. nóv. 1940 til greiðsdags og kr. 200.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 208 Mánudaginn 22. júní 1942. Nr. 1/1942 og nr. 17/1942. Stefanía Erlendsdóttir Ólafsson (Jón Ásbjörnsson) Segn Jóhanni Jónssyni (Einar B. Guðmundsson) og Gróa Kristjánsdóttir (Jón Ásbjörnsson) gegn Jóhanni Jónssyni og fasteignamatsmönnum Patrekshrepps, þeim Árna Gunnari Þor- steinssyni, Jóhannesi Leópold Jóhannessyni og Guðmundi Kr. Bárðarsyni (Einar B. Guðmundsson). Áfrýjað er innsetningargerð í leiguhúsnæði og útburðar- gerð. Miskabætur. Dómur hæstaréttar. Hina áfrýjuðu úrskurði hefur upp kveðið Jóhann Skapta- son, sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Mál þessi voru sameinuð samkvæmt ákvörðun hæsta- réttar 15. þ. m. með samþykki málflytjenda, sbr. 117. gr. laga nr. 85/1936. Áfrýjandi Stefanía Erlendsdóttir Ólafsson, sem skotið hefur til hæstaréttar úrskurði, upp kveðnum 22. nóv. 1941, með stefnu 7. jan. þ. á., gerir þær dómkröfur, að úrskurð- urinn verði úr gildi felldur og stefndi Jóhann Jónsson dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti. Áfrýjandi Gróa Kristjánsdóttir, sem áfrýjað hefur úr- skurði, upp kveðnum 24. nóv. 1941, með stefnu 23. febr. þ. á., krefst þess, að úrskurður Þessi verði felldur úr gildi, að ofangreindir fasteignamatsmenn verði dæmdir til þess að greiða henni in solidum miskabætur, allt að 1000 krón- um, og að stefndir fasteignamatsmenn og stefndi Jóhann Jónsson verði dæmdir til að greiða henni in solidum máls- kostnað fyrir hæstarétti. Þann 10. október f. á. komu stefndir fasteignamatsmenn 209 saman til athugunar á bréfi sýslumannsins Í Barðastrandar- sýslu, dags. 3. s. m. þar sem sýslumaður skorar á þá að afla stefnda Jóhanni Jónssyni og skuldaliði hans húsnæði, en Jóhann var þá húsnæðislaus. Stefndir fasteignamatsmenn töldu sér kunnugt, að íbúð á efri hæð hússins „Valhallar“ sem er eign áfrýjanda Stefaníu Ólafsson, hefði nýlega orðið auð, og ákváðu þeir að veita Stefaníu 14 daga frest til að leigja íbúð þessa húsnæðislausri fjölskyldu, sem heima ætti í þorpinu, en annars kostar mundu þeir ráðstafa húsnæð- inu samkvæmt húsaleigulögum, og gæti þá komið til mála, að tekið yrði meira húsnæði á hæð þessari en flutt hafði þá verið úr, en það var herbergi í vesturenda hússins uppi, ásamt hliðarkompu og smáherbergi í austurenda uppi. Áfrýjandi Stefania Ólafsson vildi ekki verða við kröfu hinna stefndu fasteignamatsmanna. Kvaðst hún hafa leigt her- bergið í vesturenda hússins Sigrúnu Guðbrandsdóttur, kennara við barnaskólann í Patrekshreppi, frá 1. okt. 1941 til 15. júní 1942, og sendi Stefanía fasteignamatsmönnum leigumála þeirra Sigrúnar til staðfestingar. Sigrún dvaldist nú að vísu ekki sjálf í herbergi þessu, þar sem hún hafði fengið leyfi til fjarvistar frá barnaskólanum síðastliðinn vetur, heldur hafði hún og áfrýjandi Stefanía Ólafsson sam- þykkt, að herbergið leigði þenna vetur áfrýjandi Gróa Kristjánsdóttir frá Brúsastöðum í Húnavatnssýslu, sem ráð- in hafði verið af stjórnvöldum skólamála kennari við barna- skólann í þorpinu um veturinn í stað Sigrúnar. Litla her- bergið í austurenda hússins hafði áður fyrr verið notað handa vinnukonunni, en um skeið hafði Stefania verið vinnukonulaus og leigt herbergi þetta. Nú réð hún til sin vinnukonu frá 14. október f. á. og lét hana fara í þetta herbergi, enda kvaðst hún nú ekki geta verið án vinnukonu vegna bágrar heilsu og stærðar heimilis sins, en hún á 4 dætur á aldrinum 9 til 13 ára, er skólanám stunda, og dreng 4 ára. Enn fremur benti áfrýjandi Stefanía á, að hún hefði áður fyrir bænastað skólanefndar leyft, að í geymsluhúsi hennar væri útbúin íbúð handa kennara við barnaskólann, og hefði hún þess vegna orðið að taka herbergi eitt uppi á lofti til geymslu og gæti því ekki sett vinnukonu niður þar. 14 210 Stefndir fasteignamatsmenn tóku synjun áfrýjanda Stefaníu ekki til greina. Á fundi 23. október ákváðu þeir að neita að staðfesta húsaleigumála þeirra Stefaníu og Sigrúnar Guð- brandsdóttur. Rökstyðja þeir neitun sína með því, að búið sé að leigja herbergi það, er leigumálinn við Sigrúnu varðar, áfrýjanda Gróu Kristjánsdóttur, sem sé utansveitarkona, og sé leigumáli hennar því ógildur, og auk þess yrði húsnæðið á efri hæð „Valhallar“ ekki nothæft fjölskyldu, ef herbergi Gróu væri undanskilið. Á fundi þann 10. nóvember f. á. ákváðu síðan hinir stefndu fasteignamatsmenn að ráðstafa handa stefnda Jóhanni Jónssyni herberginu í vesturenda „„ Valhallar“, sem áfrýjandi Gróa dvaldist í, ásamt hliðar- kompu við það herbergi, litla herberginu í austurenda húss- ins, sem vinnukona áfrýjanda Stefaníu hafði til afnota, og kvistherbergi við suðurhlið á sömu hæð í húsinu, en kvist- herbergið hafði þá um haustið verið tekið á leisu handa nafngreindum Járnsmíðanema, er var utansveitarmaður, og auk þess hafði nafngreindur sjómaður afnot þess. Stefnda Jóhanni Jónssyni var ekki veittur aðgangur að greindu húsnæði, þrátt fyrir ákvörðun hinna stefndu fast- eignamatsmanna. Stefndi Jóhann krafðist því í bréfi 20. nóv. Í á., að fógeti setti hann inn í húsnæðið. F ógeti ákvað síðan með úrskurði þann 22. nóvember, að innsetningar- serð þessi skyldi fara fram. Þrátt fyrir úrskurð þenna sátu Þeir, sem fyrir voru í húsnæðinu, kyrrir. Af þessum sökum kröfðust hinir stefndu fasteignamatsmenn þess í tveimur bréfum til fógeta, dags. 24. nóv. f. á., að áfrýjandi Gróa Kristjánsdóttir svo og hinir nafngreindu járnsmíðanemi og sjómaður yrðu borin út úr húsnæði því, er þau höfðu til af- nota í húsi áfrýjanda Stefaníu. Með úrskurði, upp kveðnum sama dag, tók fógeti til greina kröfuna um útburð áfrýj- anda Gróu Kristjánsdóttur, og var úrskurðurinn fram- kvæmdur þegar næsta dag. Járnsmíðaneminn og sjómað- urinn virðast hins vegar hafa vikið úr kvistherberginu án sérstaks úrskurðar. Sama virðist vinnukona áfrýjanda Stefaníu hafa gert. Var vinnukonunni komið fyrir til nætur- vistar Í öðru húsi í þorpinu, Þar sem henni þótti ekki verða komið fyrir í aðalíbúð áfrýjanda Stefaníu, en áfrýjandi 211 Gróa var sett niður í borðstofu áfrýjanda Stefaníu, unZ Gróa fékk annað húsnæði. Eftir því, sem upp er komið um heimilishagi áfrýjanda Stefaníu. virðist henni hafa verið heimilt að taka handa vinnukonu sinni herbergið uppi í austurenda hússins, og var ráðstöfun þess handa stefnda Jóhanni Jónssyni því óheimil. Leiga kvistherbergisins handa járnsmiðanemanum var áfrýjanda Stefaníu að vísu óheimil, þar sem járnsmiða- nemi þessi er talinn vera utansveitarmaður, sbr. 2. gr. bráða- birgðalaga nr. 107/1941 og nú 2. gr. laga nr. 126/1941. Hins- vegar brestur skýrslur um það í málinu, hvort sjómaður sá, sem einnig dvaldist í kvistherberginu, var utansveitarmaður eða ekki. Hafa því ekki verið leiddar sönnur að því, að hin- um stefndu fasteignamatsmönnum hafi verið heimil ráð- stöfun kvistherbergis þessa. Áfrýjandi Gróa Kristjánsdóttir var ráðin kennari við barnaskólann í Patrekshreppi síðast- liðinn vetur af stjórnvöldum kennslumála. Ákvæði 2. gr. bráðabirgðalaga nr. 107/1941 og nú 2. gr. laga nr. 126/1941, að húseiganda sé óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði, eiga því ekki við um leigumála hennar. Verður það því að metast hinum stefndu fasteignamatsmönnum til ávirðingar að krefjast útburðar á henni. Samkvæmt því, sem nú hefur verið rakið, verður að fella báða hina áfrýjuðu úrskurði fógeta úr gildi. Verður þá gerð að álitum krafa áfrýjanda Gróu Kristjáns- dóttur um miskabætur. Gróa varð síðar að taka á leigu her- bergi, sem var lítið eitt dýrara en herbergi það, sem hún hafði hjá áfrýjanda Stefaniu. Enn fremur verður að ætla, að hún hafi beðið óþægindi og skapraun af útburðinum. Þykir því ekki verða komizt hjá því að dæma hina stefndu fast- eignamatsmenn, sem kröfðust útburðar hennar og gerðu sig með því að aðiljum við útburðargerðina, til þess að greiða henni in solidum kr. 300.00 í bætur. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að stefndi Jóhann Jónsson greiði áfrýjanda Stefaníu Erlendsdóttur Ólafsson kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti, og að stefndi Jó- hann Jónsson og hinir stefndu fasteignamatsmenn greiði 212 in solidum áfrýjanda Gróu Kristjánsdóttur kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinir áfrýjuðu úrskurðir fógeta eru úr gildi felldir. Hinir stefndu fasteignamatsmenn, þeir Árni Gunnar Þorsteinsson, Jóhannes Leopold Jóhannesson og Guð- mundur Kr. Bárðarson, greiði in solidum áfrýjanda Gróu Kristjánsdóttur kr. 300.00. Stefndi Jóhann Jónsson greiði áfrýjanda Stefaníu Er- lendsdóttur Ólafsson kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Stefndi Jóhann Jónsson og hinir stefndu fasteigna- matsmenn greiði in solidum áfrýjanda Gróu Kristjáns- dóttur kr. 300 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Barðastrandarsýslu 22. nóv. 1941. Gerðarbeiðandi, Jóhann Jónsson vélstjóri, Geirseyri, hefur krafizt þess, að fógetarétturinn setti hann inn i, þ. e. heimilaði honum, afnot af leiguibúð þeirri, sem húsaleigunefndin í Patreks- hreppi hefur á fundi sínum hinn 10. þ. m. heimilað honum í húsi gerðarþola, frú Stefaníu Erlendsdóttur Ólafsson, Geirseyri, en gerðarþoli hefur synjað honum um afnot íbúðarinnar. Húspláss það, sem um ræðir, er bannig tilgreint af húsaleigunefndinni: Húsnæði þetta er það, sem Þorvaldur Ó. Thoroddsen hafði leigt, en það er eldhús í hliðarherbergi í austurenda hússins Valhöll uppi, herbergi í vesturenda á sama lofti og hliðarkompa sam- liggjandi undir suðurhlið. Enn fremur kvistherbergi við suðurhlið á sömu hæð. Síðasttalið herbergi hafði nefndur Þorvaldur Ó. Thoroddsen ekki haft, en því hafði verið ráðstafað af húseiganda til afnota fyrir utanhéraðsmann. Gerðarþola hafði verið gefinn kostur á að ráðstafa umræddu plássi handa húsnæðislausum innahéraðsmönnum, en það gerði hann ekki. Gerðarþoli hefur mótmælt því að afhenda gerðarbeiðanda hér um rætt húspláss eftir röðstöfun húsaleigunefndarinnar. 213 Hér fyrir réttinum hefur hann mótmælt því, að gerðin nái fram að ganga. Aðalmótmæli sin byggir hann á þvi, að sér sé nauðsynlegt að nota eldhúsplássið sem herbergi fyrir vinnukonu sína. Hann kveð- ur íbúðina ófullnægjandi fyrir fjölskyldu gerðarbeiðanda. Enn- fremur telur hann sér heimilt að nota herbergið í vesturgafli húss- ins fyrir kennslukonu þá, er þar býr nú, sem hann kveðst telja gest sinn. Það er upplýst í málinu, að kvistherbergið hefur undanfarið verið í notkun utanhéraðsmanns, en gerðarþoli kveðst nú hafa leigt það innanhéraðsmanni, en þó til afnota fyrir utanhéraðsimann. Af framangreindum ástæðum verður að telja, að húsaleigunefnd hafi verið heimilt að ráðstafa kvistherberginu handa gerðar- beiðanda. Stúlka sú, sem býr í stofunni og samliggjandi kompu undi; suðurhlið í vesturenda loftsins, er utansveitarstúlka, sem hefur hér sjálfstæða vetraratvinnu utan heimilis gerðarþola. Ekki verð- ur fallizt á, að gerðarþola sé heimilt að halda plássi þessu handa stúlkunni á þeim grundvelli, að hún sé gestur hans. Verður því að telja, að húsaleigunefndinni hafi verið heimilt að ráðstafa þessu plássi handa gerðarbeiðanda. Það er upplýst í málinu, að gerðarþoli hefur tekið eldunar- plássið til eigin afnota, og flutt þangað vinnustúlku, eftir að húsa- leigunefndin hafði ráðstafað plássi þessu handa gerðarbeiðanda. svo og að hann hafði tilkynnt húsaleigunefnd, að hann ætlaði að nota herbergið í þessu skyni. Herbergi þetta var fyrr á árum notað fyrir vinnukonu þáver- andi húseiganda. En síðan núverandi húseigandi, þ. e. gerðar- þoli, eignaðist húsið, hefur það verið notað sem eldhús og leigt út. Gerðarþoli, sem býr á neðri hæð hússins, hefur til afnota á loftinu, auk umrædds eldunarpláss, sem hann hugðist að taka í sínar þarfir, eina matargeymslu og svo stofu með hliðarkompu, sem mun nú vera notuð sem geymslupláss. Telja verður líklegt, að gerðarþoli gæti notað umrædd nú- verandi geymsluherbergi fyrir vinnukonu sína eða komið henni fyrir í aðalíbúð sinni, eins og upplýst er, að hann hefur gert um tíma áður, meðan eldunarplássið var leigt. Það verður því að álita, að húsaleigunefndinni hafi verið heimilt að ráðstafa einnig þessu plássi handa gerðarbeiðanda, sem er húsnæðislaus innanhéraðsmaður. Verður því samkvæmt kröfu gerðarbeiðanda að heimila hon- um leigjandaafnot af hinu umrædda húsnæði. 214 Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetningargerð skal fram fara á ábyrgð gerðarbeiðanda. Úrskurður fógetaréttar Barðastrandasýslu 24. nóv. 1941. Gerðarbeiðandi, húsaleigunefndin í Patrekshreppi, hefur ráð- stafað til íbúðar handa Jóhanni Jónssyni vélstjóra, Geirseyri, íbúð beirri, sem gerðarþoli, ungfrú Gróa Kristjánsdóttir kennslukona, dvelur nú í í húsinu Valhöll á Geirseyri. Með því að nefndur Jóhann Jónsson hefur ekki náð herbergi þessu til íbúðar vegna þrásetu gerðarþola, þrátt fyrir fógetaúrskurð um innsetningu Jóhanns Jónssonar í íbúðina, hefur húsaleigunefndin eftir beiðni hans óskað þess, að gerðarþoli yrði borinn út úr ibúðinni og úrskurð- aður til að greiða kostnað allan af gerðinni. Gerðarþoli hefur talið sér heimilt að dvelja áfram í ibúðinni, með því að húseigandi hafi ekki vísað sér út, með því að hún hafi ekki í annað hús að venda, en telur hreppsnefnd Patrekshrepps skylda til að skaffa henni húsnæði. Það er upplýst fyrir fógetaréttinum, að gerðarþoli á heima á Brúsastöðum í Vatnsdal í Húnavatnssýslu og að hún kom hingað i kauptúnið 9. okt. s. 1. Gerðarþoli er því hér utansveitarmann- eskja og samkvæmt húsaleigulögum er óheimilt að leigja henni án bess að fá til þess undanþágu frá húsaleigunefndinni, en um slika undanþágu hefur ekki verið beðið. Það verður því að fallast á beiðni nefndarinnar um útburð á gerðarþola úr hér um ræddu húsnæði og taka til greina kröfuna um það að úrskurða gerðarþola til að greiða kostnað af gerð þess- ari, sem er kr. 16.00. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð á fram að fara á ábyrgð gerð- arbeiðanda, en á kostnað gerðarþola. 215 Mánudaginn 22. júni 1942. Nr. 1/1939. Páll Magnússon f. h. Þrotabús Stefáns Run- ólfssonar gegn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Páll Magnússon f. h. þrotabús Stefáns Runólfs- sonar, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Með hliðsjón af því, að mál þetta hefur verið tekið 20 sinnum fyrir og flutt að nokkru leyti hér fyrir dómi, ber að dæma áfrýjanda til þess að greiða stefnda, Rafveitu Austur- Húnavatnssýslu, sem hefur látið mæta í málinu og krafizt ómaksbóta, 600 krónur í ómaksbætur, að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 18. september 1942. Kærumálið nr. 3/1942. Alfred Rosenberg gegn Skafta Sigþórssyni. Frávisunarkrafa reist á því, að mál bæri undir félagsdóm, ekki tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Sóknaraðili kærir í máli þessu úrskurð, er Björn Þórðar- son lögmaður hefur kveðið upp í bæjarþingi Reykjavíkur þann 4. júni s. 1. Bárust hæstarétti skjöl málsins þann 20. júní s. 1. með bréfi lögmanns, dags. s. d. Krefst sóknaraðili þess, að hinum kærða úrskurði verði hrundið og málinu vísað frá bæjarþinginu að öllu leyti. Svo krefst hann og málskostnaðar vegna kæru þessarar úr hendi varnaraðilja eftir mati hæstaréttar. 216 Af hálfu varnaraðilja hafa hvorki komið fram kröfur né greinargerð í kærumáli þessu. Varnaraðili, sem virðist vera félagsmaður í Félagi ís- lenzkra hljóðfæraleikara, sækir í héraði sóknaraðilja hér fyrir dómi til greiðslu skaðabóta vegna uppsagnar á vinnu- sambandi með of skömmum uppsagnarfresti og til greiðslu févíta. Kröfum sínum til stuðnings skirskotar hann til 11. og 16. gr. samnings, er hann kveður nefnt félag hafa gert þann 31. des. 1940 við þrjá nafngreinda veitingamenn í Reykjavík, og er sóknaraðili einn Þeirra. Sóknaraðili hefur hins vegar haldið því fram, að nefndur samningur hafi aldrei öðlazt gildi, en þó svo væri, þá hafi hann verið úr gildi fallinn, er hann sagði varnaraðilja upp starfi sínu. Telur hann úrlausn ágreinings um gildi samningsins eiga undir félagsdóm og reisir á því kröfu sína um frávísun málsins frá bæjarþinginu. Varnaraðili sækir í máli þessu kaupkröfu, sem byggð er á áðurnefndum samningi, og verður að telja almennum dómstólum rétt að meta öll atriði, er kaupkröfuna varða, þar á meðal gildi þessa samnings. Ber því að staðfesta úrskurðinn, sem ekki hefur verið kærður af hálfu varnar- aðilja, að niðurstöðu til. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. * Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 4. júní 1942. Mál þetta hefur höfðað Skafti Sigþórsson hljóðfæraleikari hér í bæ gegn Alfred Rosenberg veitingamanni hér í bænum til greiðslu skaðabóta vegna of skamms uppsagnarfrests, svo og til greiðslu sekta skv. 16. gr. svonefnds samnings, dags. 31. des. 1940. Stefndur hefur krafizt þess, að málinu verði vísað frá, þar sem hér verði að dæma um gildi vinnusamnings, en skv. 2. tölul. 44. gr. laga nr. 80 1938 eigi félagsdómur að fjalla um slíkt mál. Verði frávísunarkrafan tekin til greina, krefst stefndur og máls- kostnaðar sér til handa. 217 Verður að fallast á, að fyrrnefnd krafa um sektir á hendur stefndum samkv. tilvitnaðri grein eigi ekki að sæta úrlausn þessa réttar, heldur félagsdóms, enda virðist hér vera um „kollektivan“ vinnusamning að ræða, ef á annað borð liggur fyrir samningur. AS svo stöddu telur rétturinn hins vegar ekki rétt að vísa öðrum kröfum stefnanda frá dómi, þar sem telja verður, að með nægi- legri gagnasöfnun um venju um uppsagnarfresti í vinnusambandi sem þessu sé ef til vill unnt að fella dóm í málinu að þessu leyti, hvernig sem annars yrði litið á umræddan gerning frá 31. des. 1940. Ákvörðun um greiðslu málskostnaðar verður tekin við væntan- legan efnisdóm í málinu. Vegna anna við dómauppkvaðningar hefur eigi verið unnt að kveða úrskurð þenna upp fyrr en nú. Því úrskurðast: Framangreindri sektakröfu vísast frá dómi, en að svo stöddu verður frávísunarkrafa stefnds að öðru leyti ekki tekin til greina. Miðvikudaginn 30. september 1942. Nr. 61/1942. Fiskur og Ís h/f gegn Marínó Jónssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Fiskur og Ís h/f, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 218 Miðvikudaginn 30. september 1942. Nr. 76/1942. Markús Einarsson Segn M. Thorlacius f. h. firmans Bentley. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Markús Einarsson, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 2. október 1942. Nr. 16/1942. Valdstjórnin {Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Luðvig Guðmundssyni og Andrési Ágúst Jónssyni (Lárus Jóhannesson). Ólöghæfur maður látinn fást við iðnaðarvinnu. Dómur hæstaréttar. Samkvæmt forsendum hins áfrýjaða dóms ber að stað- festa sýknu- og refsiákvæði hans. Eftir þessum málalokum þykir rétt, að kærður Luðvig greiði að hálfu allan sakarkostnað málsins fyrir báðum dómum, þar á meðal helming allra málflutningslauna, en að hálfu greiðist kostnaðurinn úr ríkissjóði. Ákveðast laun talsmanns kærðu í héraði kr. 120.00 og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti kr. 200.00 til hvors. Það er vítavert, að málum hinna kærðu var steypt saman, þar sem þau voru að engu leyti samtengd. Því dæmist rétt vera: Sýknu- og sektarákvæði hins áfrýjaða dóms eiga að vera óröskuð. 219 Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, greiðist að hálfu af kærða Luðvig Guðmundssyni og að hálfu úr ríkissjóði, þar með talin laun talsmanns kærðu í héraði, Lárusar Jóhannessonar hæstaréttarlög- manns, kr. 120.00, og málsflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Sigurgeirs Sigurjónssonar og Lárusar Jóhannessonar, kr. 200.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 5. nóvember 1941. Ár 1941, miðvikudaginn 5. nóvember, var í lögreglurétti Reykja- víkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Ragnari Jónssyni, fulltrúa sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 3173— 3174/1941: Valdstjórnin gegn Luðvig Guðmundssyni og Andrési Ágúst Jónssyni. Málið er höfðað gegn kærðum fyrir brot gegn lögum um iðju og iðnað nr. 18 1927, sbr. lög nr. 105 1936. Rannsókn þess var hafin samkvæmt kæru Rafvirkjafélags Reykjavíkur. Það var dómtekið 20. okt. s. 1. Kærðir eru þeir Luðvig Guðmundsson rafvirkjameistari, til heimilis Laugavegi 46 hér í bæ, fæddur 20. júli 1915 hér í bæ, og Andrés Ágúst Jónsson rafvirkjameistari, Týsgötu 3 hér í bæ, fæddur 28. júni 1907 hér í bæ. Hvorugur þeirra hefur sætt refsingu, svo kunnugt sé. Í kæru rafvirkjafélagsins var kærðum gefið það að sök, að þeir hefðu í þjónustu sinni „ófaglærða menn“ og notuðu þá „til fag- vinnu, alveg eins og um faglærða iðnaðarmenn væri að ræða.“ Um þetta hefur eftirfarandi upplýstst. 1) Andrés Ágúst Jónsson hefur m. a. haft í þjómustu sinni 4 símamenn og látið þá starfa að línulagningum fyrir setuliðið undir forsögn rafvirkja. Voru símamennirnir aðallega látnir grafa fyrir staurum, festa ísolatora á staura og ganga frá linunni. 2) Luðvig Guðmundsson hafði m. a. í þjónustu sinni 3 verka- menn, er hann lét vinna að lagningu útilina, til aðstoðar sveinum sinum, við að bora fyrir staurum, setja þá upp, festa ísolatora á staura og veggi og strengja útilinur. 3) Luðvig Guðmundsson hafði í þjónustu sinni nafngreindan mann, er unnið hafði sem nemandi í iðninni í 2% ár, án þess þó að um það væri gerður námssamningur, Og síðan unnið að raf- virkjastörfum á ýmsum stöðum um nokkurt skeið án þess að hafa 220 iðnréttindi í rafvirkjun. Mann þennan lét hann vinna rafvirkja- störf við bráðabirgðalagnir í hermannaskálum. Rétturinn hefur leitað umsagnar Iðnráðs Reykjavíkur og Raí- Inagnseftirlits ríkisins um mál Þetta. Er það álit iðnráðsins, að „Óheimilt“ sé „að nota verkamenn til að setja upp ísolatora og strengja línur, þar sem ótvírætt verður að telja þetta rafvirkjastörf“. Bendir iðnráðið á, að þau störf séu talin meðal verkefna við verklegt próf í rafvirkjaiðn í reglugerð um iðnaðarnám frá 31. des. 1928. Rafmagnseftirlit ríkisins upplýsir aftur á móti, að það sé algeng venja bæði hér á landi og erlendis að hafa verkamenn til aðstoðar iðnlærðum mönnum við líinulagningar. Telur stofnunin, eftir að hafa kynnt sér það, sem upplýst var í rannsókninni, að í henni komi ekkert það fram, er beri „það með sér, að óiðnlærðir menn hafi verið látnir vinna eiginleg rafvirkjastörf“, að undanteknum störfum manns þess, er getur í 3. lið. Að fengnum þessum upplýsingum um tíðkanlega venju um að- stoðarstörf hjá rafvirkjum, verður starfsemi sú, er kærðir hafa rekið og lýst er undir 1. og 2., ekki talin þeim til sakfellingar samkvæmt iðnlögunum. Aftur þykir Luðvig Guðmundsson hafa gerzt sekur við 15. gr. 5. tl. laga nr. 105/1936 um breyting á lögum nr. 19 31. mai 1927 um iðju og iðnað og lögum nr. 85 19. júlí 1933 um breyt- ing á þeim lögum með því að hafa tekið mann þann, er greinir í 3. lið, til almennra rafvirkjastarfa, þar sem hann skortir iðnrétt- indi í rafvirkjun. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 100 króna sekt til ríkissjóðs, er greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dónis þessa, en afplánist ella í varðhaldi í 7 daga. Hann greiði og kostnað sakarinnar að hálfu, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs tals- mann sins og meðkærðs hér fyrir réttinum (sic), Lárusar Jóhannes- sonar hrm., er ákveðast kr. 80.00. Að hálfu greiðist kostnaður máls- ins úr ríkissjóði. Málið hefur verið rekið vítalaust, og rannsókn málsins ber með sér ástæður þær, er legið hafa til dráttar þess, sem á því er orðinn. Því dæmist rétt vera: Andrés Ágúst Jónsson skal sýkn af kærum valdstjórnarinnar i máli þessu. Luðvig Guðmundsson greiði 100 krónur í sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í varðhaldi í 7 daga. Hann greiði og kostnað sakarinnar að hálfu, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins og meðkærðs hér fyrir réttinum (sic), Lárusar Jóhannessonar hrm., kr. 80.00. Að hálfu greiðist kostnaður málsins úr ríkissjóði. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 221 Föstudaginn 2. október 1942. Nr. 77/1942. Magnús Thorlacius f. h. firmans Bentley í Manchester (Magnús Thorlacius) segn Db. Markúsar Einarssonar (Enginn). Skuldarmál. Aðgerðarleysisverkun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar - son. Af varnaraðilja hálfu hefur enginn komið fyrir dóm í máli þessu, enda þótt löglega hafi verið stefnt, og hefur málið því verið skriflega flutt samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 og er dæmt eftir framlögðum skjölum. Áfrýjandi hefur krafizt staðfestingar á héraðsdóminum og málskostnaðar úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Með því að engir þeir gallar eru á hinum áfrýjaða dómi, er standi í vegi fyrir staðfestingarkröfu áfrýjanda, þykir mega taka hana til greina. Af hálfu Markúsar Einarssonar, sem nú er látinn, hafði máli þessu verið áfrýjað til breytingar, áður en áfrýjandi tók út áfrýjunarstefnu sína, og þykir hann því hafa haft nokkra ástæðu til að bera málið undir hæstarétt. Þykir þvi rétt að dæma varnaraðilja til að greiða málskostnað fyrir hæstarétti, er þykir hæfilega ákveðinn 100 krónur. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn staðfestist. Stefndi, db. Markúsar Einarssonar, greiði áfrýjanda, Magnúsi Thorlacius f. h. firmans Bentley í Manchester, kr. 100.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 222 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 5. júní 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 3. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþins- inu með: stefnu, útgefinni 9. marz s. 1., af hrm. Magnúsi Thorlacius hér í bæ f. h. firmans Bentley í Manchester á Englandi gegn Markúsi Einarssyni umboðssala hér í bæ til greiðslu skuldar fyrir útteknar vörur, að fjárhæð £ 716—1—2, með 6% ársvöxtum frá 19. september 1941 til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. Í rekstri málsins hefur stefnandi lækkað kröfuna um £ 21—16—6, eða í £ 694 4—8. Stefndur krefst lækkunar á kröfum stefnanda um kr. 8338,22. Enn fremur hefur hann krafizt lækkunar vaxta. Fjárhæð sú, er aðilja greinir á um í máli þessu, eru umboðslaun af vörum, er stefndur telur sig hafa selt nafngreindum stórkaup- manni hér í bænum sem söluumboðsmaður stefnanda. Eftir gögn- um málsins virðist svo, sem kaupmaður þessi hafi keypt umræddar vörur af stefnanda fyrir milligöngu stefnds, en með símskeyti 5. nóvember 1941 krafðist kaupmaðurinn þess, að stefnandi léti hann fá afslátt sem umboðslaununum nemi, en að hann greiddi stefndum hins vegar engin umboðslaun. Þetta sýnist stefnandi hafa fallizt a, og kveðst hann samstundis hafa tilkynnt stefndum þetta með sim- skeyti. Neitar stefndur að hafa fengið það skeyti, en kveðst fyrst hafa fengið tilkynningu um Þetta í janúar 1942. Kveðst hann síðan háfa mótmælt þessu í febrúar 1942, en það er ósannað gegn mót- mælum stefnanda, og liggja ekki fyrir gögn um, að stefndur hafi krafizt umboðslauna fyrr en í marz 1942. Af þessu verður að telja, að stefndur hafi dregið of lengi að mótmæla umræddri ráðstöfun stefnanda, en það bar honum að Sera án tafar, og verður því að taka allar kröfur stefnanda til greina, þó þannig, að vextir verða aðeins dæmdir frá stefnudegi, 9. marz 1942. Málskostnaður til handa stefnanda þykir hæfilega ákveðinn kr. 1000.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Markús Einarsson, greiði stefnandanum, Magnúsi Thorlacius f. h. firmans Bentley í Manchester, £ 694--4--8 með 67% ársvöxtum frá 9. marz 1949 til greiðsludags og kr. 1000.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 223 Mánudaginn 5. október 1942. Nr. 33/1942. Snæbjörn Jónsson (Magnús Thorlacius) gegn Valtý Stefánssyni (Einar B. Guðmundsson). Birting málaloka í dagblaði samkvæmt 11. gr. tsk. 9. maí 1855. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða dóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Áfrýjandi, sem hefur að fengnu áfrýjunarleyfi 28. marz þ. á. skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 28. marz þ. á. gerir þær dómkröfur: Aðallega að stefnda verði að viðlögðum hæfilegum dagsektum til áfrýjanda dæmt að birta auglýsingu um málalok í bæjarþingsmáli Reykjavíkur nr. 465/1940 í 1. eða 2. tölublaði Morgunblaðsins, sem út kemur, eftir að slík auglýsing og krafa um birtingu hennar er fram komin frá áfrýjanda, enda sé efni þeirrar auglýs- ingar þannig, að sjá megi glöggt, hverjar dómkröfurnar hafi verið, hver ummæli séu dæmd ómerk og hvernig farið hafi um greiðslu málskostnaðar samkvæmt áður nefndum bæjarþingsdómi, til vara, að stefnda verði að viðlögðum hæfilegum dagsektum til áfrýjanda dæmt að birta í Morg- unblaðinu auglýsingu um málalok í bæjarþingsmáli Reykja- vikur nr. 465/1940, þá er tilgreind er í hinum áfrýjaða dómi. Hvernig sem málið fer, krefst áfrýjandi málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst aðallega frávísunar málsins frá hæsta- rétti, en til vara sýknu. Enn fremur krefst hann málskostn- aðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Áfrýjandi fékk með áður greindum bæjarþingsdómi nokkur ummæli, sem í dómi þeim eru talin og birtust í Morgunblaðinu, dæmd dauð og ómerk. Stefnda, sem í bæjar- þingsdómnum er talinn bera ábyrgð á ummælum þessum, er samkvæmt 11. gr. tilsk. 9. mai 1855 skylt að birta í Morgunblaðinu auglýsingu um málalok. Þessa skyldu kveðst 224 stefndi þegar hafa innt af hendi og krefst því vísunar máls- ins frá hæstarétti. Vísar hann til smágreinaflokks með fyrir- sögninni „Úr daglega lífinu“, er út kom í Morgunblaðinu 2. april þ. á., þar sem í einni smágreininni er skýrt frá því, að tilgreind ummæli um áfrýjanda, er staðið hafi í Morgun- blaðinu, megi ekki viðhafa að dómi bæjarþings Reykja- víkur og hafi þau verið dæmd dauð og ómerk. Enn fremur bendir hann á grein í sams konar greinaflokki, er birtist í Morgunblaðinu 6. júní þ. á., þar sem skýrt er frá mála- lokum greinds bæjarþingsdóms um málskostnað. Birting málaloka með þeim hætti, sem nú var lýst, verður ekki talin fullnægjandi, og verður að skylda stefnda til að birta um þau löglega auglýsingu. Er tilskilið, að efni þeirrar auglýsingar sé þannig, að sjá megi glöggt, hverjar dómkröf- urnar hafi verið, hver ummæli séu dæmd dauð og ómerk og hvernig farið hafi um greiðslu málskostnaðar samkvæmt áður nefndum bæjarþingsdómi. Ber stefnda að viðlögðum 30 króna dagsektum að birta auglýsingu slíks efnis frá áfrýj- anda í 1. eða 2. tölublaði dagblaðsins „Morgunblaðsins“, er út kemur, eftir að téð auglýsing og krafa um birtingu hennar eru fram komnar. Eftir atvikum þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda 600 krónur upp í málskostnað fyrir báðum dómum. Þvi dæmist rétt vera: Stefnda, Valtý Stefánssyni, ber að viðlögðum 30 króna dagsektum að birta auglýsingu samkvæmt fram- anskráðu í 1. eða 2. tölublaði dagblaðsins Morgun- blaðsins, sem út kemur, eftir að slík auglýsing og krafa um birtingu hennar eru fram komnar frá áfrýjanda, Snæbirni Jónssyni. Stefndi greiði áfrýjanda 600 krónur upp í málskostn- að fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 225 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 20. febrúar 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 17. þ. m. er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 21, f. m., af Snæbirni Jónssyni bóksala hér í bæ gegn Valtý Stefáns- syni ritstjóra, Laufásvegi 69 hér í bænum. Gerir stefnandi þær réttarkröfur, aðallega að stefndur verði, að viðlögðum hæfilegum dagsektum til stefnanda, skyldaður til að birta í Morgunblaðinu for- sendur og niðurstöðu dóms í bæjarþingsmálinu nr. 465/1940: Snæ- björn Jónsson gegn Valtý Stefánssyni, en til vara, að stefndur verði dæmdur til að greiða hæfilega fjárhæð til að standast kostnað af birtingu forsendna og niðurstöðu dómsins. Enn fremur krefst stefnandi málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur hefur krafizt þess, að hann verði aðeins dæmdur til að láta birta niðurstöðu umrædds dóms, að honum verði tildæmdur málskostnaður, en til vara, að málskostnaður verði látinn falla niður. Málsatvik eru þau, að með dómi bæjarþingsins, upp kveðnum 20. des. f. á, voru ómerkt ýmis ummæli um stefnanda, er birzt höfðu í Morgunblaðinu þann 30. okt. f. á., og einnig var stefndum, er bar ábyrgð á ummælum þessum, gert að greiða stefnanda máls- kostnað. Með bréfi, dags. 8. f. m., fór stefnandi þess á leit við stefndan, að hann léti birta nefndan dóm í heilu lagi í Morgun- blaðinu, í fyrsta eða öðru tölublaði eftir dagsetningu bréfsins, Stefndur hefur eigi orðið við þessari kröfu stefnanda, og er því mál þetta höfðað og í þvi gerðar framan greindar réttarkröfur. Aðalkröfu sína kveðst stefnandi byggja á 11. gr. tsk. frá 9. mai 1855, en þar segir, að „sérhver, sem þykist vera áreittur í ein- hverju tímariti eða sem æskir að leiðrétta það, sem um hann er sagt í ritinu, getur krafizt, að veitt sé viðtaka borgunarlaust í ritið auglýsingu um, að mál sé höfðað út af áreitninni, sem og um mála- lok, eða leiðréttingu ...“ Telur stefnandi, að hér sé einmitt um slíka leiðréttingu að ræða, hina fyllstu og hlutlausustu, sem unnt sé að fá, þar sem sé hinn umræddi dómur. Að áliti réttarins er þó ekki um leiðréttingu í skilningi laganna að ræða, né heldur verður áður nefndur dómur í heild talinn „auglýsing um málalok“, og getur aðalkrafa stefn- anda því ekki orðið tekin til greina. Varakrafa stefnanda, sem byggist á 2. málsgr. 241. gr. hegningar- laganna nr. 19 1940, þykir hins vegar hafa við rök að styðjast, þó þannig, að ekki þykir þörf á að láta birta önnur ummæli dómsins en eftirtalin: „Ár 1940, föstudaginn 20. desember, var í bæjarþingi Reykjavíkur . í málinu ... Snæbjörn Jónsson gegn Valtý Stefánssyni kveðinn upp svo hljóðandi dómur: Mál þetta ... er höfðað ... út af um- 15 226 mælum, er birtust í nafnlausri grein í 259. tbl. XXVIL. árgangs Morgunblaðsins, er út kom 30. okt. s. 1... Hin átöldu ummæli eru: „... Bóksalinn ákallar setuliðið.“ „(Mjög er sannleikanum hér hallað)“ „.. tilgangur bóksalans er sá að vekja meðaumkvun sér til handa hjá brezka setuliðinu hér.“ ... „Sennilega ætlast bók- salinn einnig til, að brezku byssustingirnir verndi lif hans“ „Mikið barn má bóksalinn vera, ef hann heldur, að brezku her- mennirnir hér gangist upp við svona skriðdýrshætti“ (sic). „Þeir hafa áreiðanlega skömm á allri framkomu bóksalans í þessu máli, eins og Íslendingar sjálfir ...“ „Ef Snæbjörn bóksali ekki skilur betta, verða íslenzk stjórnarvöld að koma honum í skilning um það.“ ... Hinn 24. okt. s. 1. gaf stefnandi út bækling, og ritaði þar fyrir formála, er var bæði á ensku og Íslenzku ... Verður þó ekki talið, að formáli þessi, þótt skrifaður hafi verið á ensku, sé nægur til réttlætingar hinum átöldu ummælum, og þar sem um- mælin eru meiðandi fyrir stefnanda, eins og viðurkennt hefur verið af hálfu stefnds við hinn munnlega málflutning, þykir bera að taka til greina ómerkingarkröfu stefnanda. Sama máli gegnir um hin ummælin, sem eru meiðandi fyrir stefnanda og hafa ekki heldur verið réttlætt ... Því dæmist rétt vera: Framangreind um- mæli skulu vera ómerk. Stefndur, Valtýr Stefánsson, greiði stefn- andanum, Snæbirni Jónssyni, kr. 100.00 í málskostnað a Verður stefndum gert að greiða stefnanda kostnað við birtingu Þessa hluta dómsins, og þykir fjárhæð í því skyni hæfilega ákveðin kr. 50.00. Eftir atvikum þykir hæfilegt, að stefndur greiði stefn- andanum kr. 50.00 upp í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Valtýr Stefánsson, greiði stefnandanum, Snæbirni Jónssyni, kr. 50.00 til að standast kostnað af birtingu þess hluta áður nefnds dóms, sem að framan er lýst. Stefndur greiði og stefnandanum kr. 50.00 upp í málskostnað, — hvorttveggja innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 227 Miðvikudaginn 7. október 1942. Nr. 52/1941. Filippus Guðmundsson (Gústaf A. Sveinsson) gegn Sophusi Jensen og gagnsök (Kristján Guðlaugsson). Fébætur dæmdar vegna vanefnda á húsaleigusamningi. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 12. júlí 1941, krefst þess, að hann verði sýkn dæmdur af öllum kröfum gagnáfrýjanda og að gagn- áfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 130.00 .með 6% ársvöxtum frá 1. sept. 1940 til greiðsludags og málskostnað í aðalsök og gagnsök fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæsta- réttar með stefnu 20. ágúst 1941, krefst þess, að aðaláfrýj- anda verði dæmt að greiða honum kr. 1950.00 með 6% ársvöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags, þó þannig, að það af 130 kr. gagnkröfu aðaláfrýjanda, sem honum yrði dæmt að greiða, komi til frádráttar áður ' nefndum kr. 1950.00, og hefur aðaláfrýjandi samþykkt þann frádrátt, ef til kemur. Eins og segir í héraðsdóminum, hefur aðaláfrýjandi ekki sannað, að gagnáfrýjandi hafi samþykkt að flytjast úr ibúð sinni í húsi aðaláfrýjanda, Þórsgötu 19 í Reykjavik, þann 1. okt. 1940. Hið erlenda herlið, sem aðaláfrýjandi hafði leigt hús þetta, þar á meðal íbúð gagnáfrýjanda, frá 1. okt. 1940, hafði þegar um og eftir miðjan september s. á. tekið nokkuð af húsinu til afnota. Þótti gagnáfrýjanda, að því er ætla verður, sýnt, að hann hlyti að hrökklast burt úr íbúð sinni af þeim sökum. Með nefndri ráðstöfun verður að telja aðaláfrýjanda hafa gert gagnáfrýjanda vist í húsi hans framvegis óviðunanlega, og verður hann því að bæta gagn- áfrýjanda kostnað, tjón og óþægindi, sem honum hefur hlotizt af. henni. 228 Um einstaka kröfuliði þá, er í héraðsdómi greinir, at- hugast. Um 1—3. Ekki eru færð rök fyrir þeim kröfum framar en í héraðsdómi greinir, og verður því við ákvarðanir hans að standa. Um 4. Þykir mega gera ráð fyrir þvi, að útvegun hús- næðis um mánaðamótin sept—-okt. 1940 hafi valdið gagn- áfrýjanda talsverðum töfum frá vinnu, og þykir tjón af þeim sökum hæfilega áætlað kr. 200.00. Um 5. Fyrir óþægindi af flutningum og vist Í ómótmælt lakari íbúð en gagnáfrýjandi hafði á Þórsgötu 19 þykja honum hæfilega metnar bætur kr. 1000.00, eins og krafizt hefur verið. Samkvæmt þessu ber aðaláfrýjanda að greiða gagnáfrýj- anda kr. 92.00 200.00 - 1000.00 = kr. 1292.00. Gagnáfrýjandi hefur viðurkennt sér skylt að greiða leigu eftir íbúðina í Þórsgötu 19 til 20. sept. 1940, er aðiljar telja nema kr. 87.00, og kemur þessi fjárhæð til frádráttar ofan nefndum kr. 1292.00. Ber því að dæma aðaláfrýjanda að greiða gagnáfrýjanda kr. 1205.00 með 6% ársvöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags. Eftir þessum úrslitum verður að dæma aðaláfrýjanda til að greiða gagnáfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, er þykir hæflega ákveðinn kr. 1000.00. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Filippus Guðmundsson, greiði gagn- árfrýjanda, Sophusi Jensen, kr. 1205.00 með 6% árs- vöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags og samtals kr. 1000.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 28. júní 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 28. þ. m. og hefur verið skriflega flutt, er, að undangenginni árangurslausri sáttaumleitun, höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 19. nóv. 1940, af Sophus Jensen bakarameistara, Leifsgötu 15 hér í bæ, gegn Filippusi Guð- 229 mundssyni, Hverfisgötu 98 hér í bæ, til greiðslu bóta fyrir tjón, kostnað og óþægindi af ólögmætri húsnæðisuppsögn o. fl., að upp- hæð kr. 1950.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 15. nóv. 1941 til greiðslu- dags, og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur hefur látið sækja þing og krafizt algerrar sýknu af kröfum stefnanda, en til vara lækkunar á kröfum hans. Þá hefur hann krafizt málskostnaðar sér til handa, hvernig sem málið fari. Með gagnstefnu, útgefinni 3. des. 1940, krefst gagnstefnandi, að gagnstefnur verði dæmdur til að greiða sér húsleiguskuld, að upp- hæð kr. '130.00, með 6% ársvöxkum frá 1. sept. 1940 til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu. Aðalsök: Málavextir eru þeir, eftir því sem fram hefur komið í málinu, að 14. mai 1939 tók aðalstefnandi ibúð á leigu í húsi aðal- stefnds, Þórsgötu 19 hér í bæ. Íbúðin virðist hafa verið leigð um óákveðinn tíma og enginn skriflegur leigusamningur hafa verið gerður. Hinn 17. ágúst 1940 leigði aðalstefndur framangreint hús frá 1. okt. s. á. brezku herstjórninni, til þess að hún notaði það til eigin þarfa. Síðast í september flutti aðalstefnandi úr húsnæði sinu, þar sem hann taldi sér eigi fært að vera þar lengur. Hann virðist ekki hafa getað fengið húsnæði aftur fyrr en 17. okt. s. á. Aðal- stefndur hefur haldið þvi fram, að hann hafi haft samþykki aðal- stefnanda fyrir því að flytja úr íbúðinni þann Í. okt., en aðalstefn- andi hefur mótmælt þessu eindregið. Hins vegar hafi hann ekki talið sér fært að sitja þar lengur í trássi við brezku herstjórnina og hafi því neyðzt til að flytja síðari hluta septembermánaðar, þótt hann hefði enga íbúð að flytja í. Hafi þetta, sem vonlegt var, orsakað mikið tjón fyrir sig, bæði við flutning, vinnumissi o. Íl., og telur hann tjónið nema stefnuupphæðinni, eða kr. 1950.00, og það beri aðalstefndum að bæta sér, þar sem hann hafi átt sök á þessu og sé því bótaskyldur. Gegn áður nefndum mótmælum aðalstefnanda, hefur aðalstefnd- um ekki tekizt að sanna, að aðalstefnandi hafi samþykkt að flytja ur íbúð sinni, og getur þessi sýknuástæða í aðalsök því ekki orðið tekin til greina. Þá hefur aðalstefndur haldið því fram, að þar sem aðalstefnandi hafi flutt úr nefndri íbúð af frjálsum vilja, geli ekki komið til mála, að hann eigi nokkurn bótarétt á hendur sér, þótt hann hefði orðið fyrir tjóni við flutningana. Eins og áður er vikið að, heldur aðalstefnandi því fram, að til- mæli herstjórnarinnar um, að hann flytti fyrir 1. okt., hafi verið svo ákveðin og ónæði af hennar hálfu svo mikið, að hann hafi talið sig tilneyddan til að flytja þegar í september, og eigi hann því engu að siður Þbótakröfu á hendur aðalstefndum fyrir hina löglausu riftun húsaleigusamningsins. Verður á það að fallast, að aðalstefn- andi hafi ekki firrt sig neinum skaðabótarétti á hendur aðalstefnd- 230 um í þessum efnum, þótt hann hafi jafnvel umfram nauðsyn, eins og síðar verður minnzt á, flutt fyrir 1. október, þar sem hann gat gengið út frá því sem vísu, að hann yrði að víkja úr íbúðinni Þann dag vegna þess aðilja með hernaðarvaldi, er aðalstefndur hafði leigt ibúð aðalstefnanda, enda hafði fulltrúi í utanríkismálaráðu- neytinu ráðlagt leigjendunum að flytja þá. Þessi varnarástæða verð- ur því heldur ekki tekin til greina. Þá hefur aðalstefndur haldið því fram, að honum hafi verið heim- ilt að vísa aðalstefnanda úr húsnæðinu, þar sem hann hafi átt útburðarsakir á hann bæði vegna ónæðis og óreglu og svo vegna vanskila, þar sem hann hafi eigi greitt húsaleigu fyrir september á réttum tíma. Að því er snertir fyrra atriðið, hafa engar sönnur verið færðar á það, segn mótmælum aðalstefnanda, og kemur Það því ekki til greina. Að því er snertir vanskil á húsaleigu, virðist aðalstefnanda ekki verða gefin sök á þvi atriði, eins og á stóð, þótt hann greiddi ekki húsaleiguna fyrirfram, eins og venja var. Þá hefur aðalstefndur haldið því fram, að hann hafi boðið aðal- stefnanda íbúðir, sem verið hafi álíka góðar og sú, er hann hafði á Þórsgötu 19, og hafi hann skoðað þær, en þó ekki tekið. Það verður að lita svo á, að þótt aðalstefndur. hafi boðið aðal. stefnanda aðrar íbúðir til að flytja í og þær verið til taks, sem reyndar er ósannað, þá hafi aðalstefnandi ekki firrt sig neinum rétti með því að neita að flytja í þær. Samkvæmt framansögðu verður því að lita svo á, að aðalstefndur hafi með því atferli sínu, að verða þess valdandi, að aðalstefnandi varð að fara úr umræddu húsnæði, bakað sér bótaskyldu fyrir þvi tjóni, er af því leiddi fyrir aðalstefnanda. Eins og áður var fram tekið, hefur aðalstefnandi krafizt kr. 1950.00 í bætur fyrir tjón, er hann hafi beðið við að verða að fara úr umræddu húsnæði og útvega sér annað í staðinn. Kröfu sína sundurliðar hann Þannig: 1. Kostnaður við flutning á síma og útvarpstæki, svo og sundurtekning og samsetning á húsgögnum .. kr. 150.00 2. Aukakostnaður, sem leiddi af því, að aðalstefnandi varð að kaupa fæði utan heimilis fyrir sig og fjöl- skyldu sína .............. es — 150.00 3. Skemmdir á húsgögnum vegna flutnings og slæmrar BEYMSIU .......... — 250.00 4. Vinnutap í 20 daga, kr. 20.00 á dag ................ — 400.00 leiðir af því að þurfa að búa í litt nothæfri íbúð, svo og traustspjöll og álitshnekkir fyrir að vera rekinn úr íbúðinni á Þórsgötu 19 ....,.... se — 1000.00 Alls kr. 1950.00 231 Um 1. Þessum lið hefur aðalstefndur mótmælt, þar sem slík út- gjöld hljóti alltaf að skapast við flutninga og einhverntíma hafi aðal- stefnandi þurft að flytja. Þá mótmælir hann og honum sem of háum. Samkvæmt vottorðum, sem aðalstefnandi hefur lagt fram og stað- fest hafa verið hér fyrir réttinum, nam kostnaður við flutning Á sima kr. 35.00, við flutning o. fl. á útvarpstæki kr. 23.00, svo og sund- urtekning og samsetning á húsgögnum kr. 34.00, eða alls kr. 92.00. Eftir atvikum þykir rétt að taka þessar upphæðir til greina, og verður aðalstefndum því gert að greiða kr. 92.00 af þessum kröfulið. Um 2. Þessum kröfulið hefur aðalstefndur mótmælt sem ósundur- liðuðum og röngum. Þar sem ekki hafa verið lögð fram nein gögn fyrir þessum kostnaði, þykir þessi kröfuliður ekki verða tekinn til greina. Um 3. Aðalstefndur hefur mótmælt þessum kröfulið sem röngum og sér óviðkomandi, þar sem hann setur enga ábyrgð borið á þvi, þótt húsgögnin hafi eitthvað skemmzt í flutningum eða vegna slæmrar seymslu. — Þegar af þeirri ástæðu, að aðalstefnandi hefur ekki lagt fram nein gögn, er sýni, hvort eða að hve miklu leyti téð húsgögn hafi eyðilagzt vegna slæmrar geymslu, verður þessi kröfuliður ekki tekinn til greina. Um 4. Aðalstefndur hefur mótmælt þessum lið sem röngum, en til vara sem of háum. Eftir ástæðum þykir full ástæða til að telja, að aðalstefnandi hafi þurft nokkurn tima til að útvega sér nýtt húsnæði, enda hafa og tveir starfsmenn hans borið, að hann hafi unnið minna við fyrirtæki sitt þenna tíma en venjulega. Það þykir því ástæða til að taka þenna kröfulið til greina að nokkru leyti, og metast hæfi- legar bætur fyrir vinnumissi þenna kr. 100.00. Um 5. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, virðist ástæða til að ætla, að aðalstefnandi hafi beðið nokkurt tjón og óþægindi fram yfir það, er hér að framan greinir, við það að verða hrakinn úr húsnæði sinu. Eftir ástæðum virðast hæfilegar bætur fyrir þetta metnar kr. 600.00. Eftir því sem að framan hefur verið greint, verður niðurstaða í aðalsök sú, að aðalstefndur verður dæmdur til að greiða kr. 792.00 með 5% ársvöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags. Málskostnaður til handa aðalstefnanda í aðalsök þykir hæfilega ákveðinn kr. 120.00. Gagnsök. Umstefnd skuld í gagnsök er húsaleiga gagnstefnds fyrir septembermánuð fyrir íbúð hans á Þórsgötu 19. Gagnstefndur hefur viðurkennt kr. 87.00 af kröfu þessari og krefst þess, að sú upphæð verði dregin frá, kröfum sinum í aðalsök. Hins vegar neitar hann að greiða húsaleigu fyrir septembermánuð að fullu, þar sem hann hafi eigi getað haft húsnæðisins not allan mánuðinn. Þá krefst hann og málskostnaðar sér til handa í gagnsök. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, verður ekki séð, að 232 Sagnstefndum hafi verið nauðsynlegt að rýma húsnæðið fyrr en 1. okt. (sbr. álit fulltrúa í utanrikismálaráðuneytinu á réttarskjali nr. 3). Samkvæmt þessu svo og vegna þess, að gagnstefndur hefur ekki fært fullar sönnur á, að gagnstefnandi hafi fengið leigu fyrir umrætt timabil greidda af öðrum, verður að taka kröfu gagnstefnanda í gagn- sök til greina að öllu leyti nema því, að rétt Þykir, að vaxtakrafa í Sagnsök og aðalsök fallist í faðma. Eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður í gagnsök falli niður. Samkvæmt framansögðu verða úrslit málsins þau, að aðalstefndur verður dæmdur til að greiða aðalstefnanda kr. 662.00 (792.00 == 130.00) með 5% ársvöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags og kr, 120.00 í málskostnað. í aðalsök. Þar sem nokkur gögn skorti í málinu, varð að endurupptaka það. Vegna þessa svo og af þeim sökum, hve kveða hefur orðið upp dóma Í mörgum munnlega fluttum málum, hefur dómur þessi eigi getað orðið upp kveðinn fyrr en nú. Því dæmist rétt vera: Aðalstefndur, Filippus Guðmundsson, greiði aðalstefnandan- um, Sophus Jensen, kr. 632.00 með 5% ársvöxtum frá 15. nóv. 1940 til greiðsludags og kr. 120.00 í málskostnað í aðalsök, en málskostnaður í Sagnsök falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 9. október 1949. Nr. 105/1941. Útgerðarfélag K. E. A. h/f. (Sveinbjörn Jónsson) gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Sigurður Ólason). Kostnaður af för skipshafnar hingað til lands lagður á ríkis. sjóð samkvæmt 41. gr. laga nr. 41/1930. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með 233 stefnu 23. des. 1941 og krafizt þess, að steinda verði dæmt að greiða honum kr. 10294.18 ásamt 6% ársvöxtum frá út- gáfudegi héraðsstefnu 30. maí 1941 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir því sem fram er komið í málinu og lýst er í hinum áfrýjaða dómi, verður að telja skipið Snæfell hafa af óvið- ráðanlegum ástæðum verið tekið úr þjónustu áfrýjanda um ófyrirsjáanlegan tíma. Átti því heimfararkostnaður skips- hafnarinnar að greiðast úr ríkissjóði samkvæmt 2. sbr. 1. mgr. 41. gr. sjómannalaga nr. 41 frá 1930. Ber því að taka kröfu áfrýjanda til greina, enda hefur upphæð hennar ekki verið sérstaklega andmælt fyrir hæstarétti. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Stefndi, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, greiði áfrýjanda, Útgerðarfélagi K. E. A. h/f, kr. 10294.18 með 6% ársvöxtum frá 30. maí 1941 til greiðsludags. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 10. október 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 7. þ. m., er upphaflega höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 30. maí s. Í., en eftir að gagnasöfnun þar var lokið, urðu aðiljar ásáttir um, að málið yrði flutt og dæmt í bæjarþinginu. Stefnandi, h/f. Útgerðar- félag K. E. A., Akureyri, hefur upphaflega gert þær réttarkröfur, aðallega að stefndur fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs yrði dæmdur til að greiða kr. 17104.55, en til vara kr. 10294.18, hvorttveggja ásamt 6% ársvöxtum frá 27. júní 1940 til greiðsludags og máls- kostnað eftir reikningi eða skv. mati réttarins. Við hinn munnlega málflutning hefur stefnandi breytt kröfum sinum á þá lund, að 234 stefndur verði dæmdur til að endurgreiða kr. 10294.18, ásamt 6% ársvöxtum frá 7. jan. 1941 til greiðsludags og málskostnað, eins og fyrr segir. Stefndur krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda og að sér verði dæmdur hæfilegur málskostnaður; til vara, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð í kr. 6322.32, vextir ákveðnir 5% Þ. a. og reiknaðir frá stefnudegi og málskostnaður látinn falla niður. Málavexti kveður stefnandi þá, að hinn 23. marz 1940 hafi e/s Snæfell, sem var eign stefnanda, farið á stað frá Akureyri til. Gauta- borgar til þess að lesta þar gjarðajárn. Hinn 4. april var lokið. við fermingu þessa, og hélt skipið þá til Kristianssands í Notegi til Þess að lesta þar tunnuefni, borðvið og sement. Hinn 9. april, er Þjóðverjar gerðu innrás sína í Noreg, var aðeins búið að lesta nokkuð af sementinu. Við árás þá, sem gerð var á Kristiánssand, skemmdist skipið nokkuð, og var viðgerð lokið þann 7. mai. Sama dag var fermingu haldið áfram og lokið við fermingu tunnuefnis- ins þann 9. s. m. Þann 10 maí fréttist um hernám Breta á Íslandi, og var þá hætt við fermingu kassaefnisins og það flutt í land, sem fermt hafði verið af þvi. Stefnandi kveður Vilhjálm Finsen sendi- ráðsfulltrúa hafa unnið að því að fá leyfi til, að skipið mætti sigla með farm sinn til Íslands, en þann 22. júní 1940 hafi komið synjun Þess. Þó hafi tekizt að fá leyfi til að sigla skipinu til Svíþjóðar með þann farm, sem um borð var. Hafi skipið komið til Lysekil í Sviþjóð þann 25. júní og síðan hafi skipið legið í Svíþjóð. Telur stefnandi, að skipið hafi þannig verið tekið úr þjónustu útgerðar- innar af óviðráðanlegum ástæðum um ófyrirsjáanlegan tíma. Er v/s Esja sótti Íslendinga á Norðurlöndum til Petsamo siðast- liðið haust, var einnig fengið far fyrir skipshöfn e/s Snæfells, að undanteknum skipstjóranum, sem að sögn stefnanda var skilinn eftir til að líta eftir skipinu. Telur stefnandi sig hafa greitt í ferða- kostnað og fæðispeninga skipshafnar alls kr. 10294.18, sem nú er kröfuupphæð stefnanda, eins og áður er getið. Kaup skipshafnar og striðsáhættuþóknun telur stefnandi hafa numið kr. 6810.37, en þá kröfu hefur hann tekið aftur, eins og fyrr er vikið að. Telur stefn- andi, að skv. 41. gr. sjómannalaganna nr. 41/1930 beri stefnda skylda til að endurgreiða sér nefnda upphæð, en þar sem hann hafi reynzt ófáanlegur til þess, sé mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar réttarkröfur. Sýknukröfu sína byggir stefndi fyrst og fremst á því, að hin til- vitnaða grein sjómannalaganna geti ekki átt við tilvik það, sem hér um ræðir, þegar af þeirri ástæðu, að ekki sé fullnægt því skil- yrði greinarinnar, að skipið hafi verið „af óviðráðanlegum ástæð- um tekið úr þjónustu útgerðarinnar um ófyrirsjáanlegan, tíma.“ Stefnandi heldur því fram, að sér hafi, eins og á stóð, verið ómögulegt að hafa á hendi stjórn skipsins eða eftirlit með því. 235 Skipinu hafi verið meinað að sigla inn á svæði, þar sem það hefði getað komizt undir yfirstjórn útgerðarinnar, og eins hefði verið ástatt, þótt skipið hefði mátt sigla um þýzk yfirráðasvæði, en það telur stefnandi og útilokað með skirskotun til framlagðs símskeytis um þetta efni, svo og þess, að skipshöfnin hefði ekki fengizt tryggð i Svíþjóð. Að áliti réttarins þykir þó hvorki nefnt símskeyti veita Óyggj)- andi upplýsingar um þessi efni, né heldur vera útilokað, að trygg- ing skipshafnar hefði fengizt annars staðar. Og þegar tekið er til- lit til þess, að skipið fékk að sigla frá Noregi til hlutlauss lands, Svíþjóðar, og, að því er virðist, til hvers þess staðar þar, er út- gerðin kaus, að því er ómótmælt haldið fram, að skeytasamband hafi verið og sé við Svíþjóð, að unnt sé og hafi verið að yfirfæra gjaldeyri þaðan og þangað, og síðast en ekki sízt, að stefnandi hefur selt skipið frjálsri sölu þar ytra, og að þvi er ómótmælt er haldið fram, fyrir hátt verð, þá þykir stefnandi ekki hafa verið sviptur þeim umráðum yfir skipinu, að nefnt orðalag 4l. gr. sjó- mannalaganna nái þar til. Þegar af þessari ástæðu þykir verða að sýkna stefnda af kröfum stefnanda í málinu, hvernig sem annars yrði litið á greiðsluskyldu ríkissjóðs í þeim tilfellum, sem greinin á við. Eftir atvikum og þá sérstaklega með tilliti til þess, að stefn- andi hefur allt fram til hins munnlega málflutnings haft uppi mjög hæpna kröfugerð að ýmsu leyti og þar með bakað stefnda aukna fyrirhöfn og aukinn kostnað við málareksturinn, þá þykir rétt, að stefnandi greiði stefnda kr. 200.00 upp í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefndur, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, skal vera sýkn af kröfum stefnanda, Útgerðarfélags K. E. A. h/f., í máli þessu. Stefnandi greiði stefnda kr. 200.00 upp í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 236 Mánudaginn 12. október 1942. Nr. 54/1942. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) gegn Jóni Jónssyni og Ámunda Geirssyni (Gústaf A. Sveinsson). Brot gegn lögum 47/1988 um fasteignasölu. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta refsiákvæði hans, þó svo, að greiðslufrestur sektanna verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærðu greiði in solidum allan sakarkostnað bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti, þar á meðal laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 200 krónur hvorum. Því dæmist rétt vera: Refsiákvæði hins áfrýjaða dóms á að vera óraskað, þó þannig, að greiðslufrestur sektanna verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærðu, Jón Jónsson og Ámundi Geirsson, greiði báðir fyrir annan og annar fyrir báða allan sakarkostnað í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Sveinbjarnar Jónssonar og Gústafs A. Sveinssonar, kr. 200.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 26. maí 1942. Ár 1942, þriðjudaginn 26. mai, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans Valdimar Stefánssyni, upp kveðinn dómur í málinu nr. í148— 1149/1942: Vald- stjórnin gegn Jóni Jónssyni og Ámunda Geirssyni, sem tekið var til dóms sama dag. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Jóni Jóns- syni veitingamanni, Hafnarstræti 20, og Ámunda Geirssyni útgerð- 237 armanni, Vesturgötu 26, báðum hér í bæ, fyrir brot gegn lögum nr. 47 11. júní 1938 um fasteignasölu. Kærður Jón Jónsson er kominn yfir lögaldur sakamanna, að eigin sögn fæddur 29. ágúst 1898, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: Í Reykjavík: 1919 2% Sátt: 600 kr. sekt fyrir áfengissmygl. 1921 3 Undirgekkst að greiða kr. 301.50 í skaðabætur út af kæru 1922 = 1923 1923 1924 1926 * 1927 1928 1929 1930 1930 1931 1931 1932 1932 1933 1933 1933 1935 1935 1936 1936 1938 154 % 2% 2 27% 156 21% 18, 1%2 %1 3%2 Á um smitun af kynsjúkdómi. Kærður fyrir árás og meiðingar. Afgr. til dómara. Sátt: 500 kr. sekt fyrir bannlagabrot. Sátt: 600 kr. sekt fyrir áfengissmygl. Kærður fyrir ofbeldisverk við konu. Afgr. með 150 króna skaðabótagreiðslu. Dómur hæstaréttar: 3000 kr. sekt og 3ja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 1. gr. laga nr. 15 1925 og 27. gr. laga nr. 34 1902. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 1000 kr. sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. Sátt: 30 kr. sekt fyrir brot gegn reglugerð ?%0 1925. Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 150 kr. sekt og svipt- ing ökuskirteinis í 6 mánuði fyrir ölvun við bifreiðar- akstur. Sátt: 100 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 150 kr. sekt og svipt- ing ökuskirteinis æfilangt fyrir brot á áfengislögunum og bifreiðalögunum. Staðfest í hæstarétti %o 1931. Sátt: 300 kr. sekt fyrir ólöglegt áfengi í vörzlu. Sátt: 200 kr. sekt fyrir ölvun og ólöglegt áfengi í vörzlu. Sátt: 600 kr. sekt fyrir ólöglegt áfengi Í vörziu, Sátt: 500 kr. sekt fyrir að veita ólöglegt áfengi. Dómur hæstaréttar: 30 daga fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi fyrir brot gegn 259. gr. hegningarlaganna. Sátt: 20 kr. sekt fyrir brot gegn 79. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. Aðvörun fyrir brot (ætlað) gegn verzlunarlöggjöfinni. Áminning fyrir brot á reglugerð nr. 49 1936 og lögum nr. 24 1936. Dómur lögregluréttar Reykjavikur: 150 kr. sekt fyrir brot á lögum nr. 84 1933, 1. gr. og 5. sbr. 11. gr. laga nr. 24 1936, sbr. 7. gr. reglug. nr. 49 1936. Sátt: 600 kr. sekt fyrir áfengisbruggun. 238 1938 %o Kærður fyrir stimpingar og fataspjöll. Athugað, en ekki talin ástæða til réttarmeðferðar. 1939 ?2% Sátt: 50 kr. sekt fyrir brot á verzlunarlöggjöfinni. 1939 ?2% Sátt: 50 kr. sekt fyrir brot á 97. gr. 2. mgr. laga nr. 63 1937. 85 vindlingar gerðir upptækir. 1939 30 Sátt: 200 kr. sekt fyrir brot á 77. sbr. $%6. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavíkur. Á Siglufirði: 1939 119 25 kr. sekt fyrir óspektir. 1940 1%3 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Kærður Ámundi Geirsson er kominn yfir lögaldur sakamanna, að eigin sögn fæddur 7. marz 1908, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: Í Reykjavík: 1928 !% Kærður fyrir ölvun. Afgr. til dómara. 1929 % Sátt: 30 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1930 1%, Sátt: 40 kr. sekt og 10 kr. skaðabætur fyrir brot á bifreiða- lögunum. 1931 3% Sátt: 200 kr. sekt fyrir áfengisneyzlu í veitingahúsi. 1931 1%6 Áminning fyrir ólöglegt bifreiðastæði. 1932 1% Sátt: 40 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1932 204 Sátt: 100 kr. sekt og svipting ökuskírteinis í 3 mánuði fyrir brot á áfengislögunum og bifreiðalögunum. 1935 15 Áminning fyrir brót á 15. gr. áfengislaganna. 1940 ?2% Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Sátt: 25. kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Kærður fyrir ölvun innanhúss. Fellt niðúr. En kærður skuldbatt sig til að greiða 30 kr. skaðabætur fyrir rúðu- brot. 1941 ?2% Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Á Siglufirði: 1938 1% Sektaður um 20 krónur fyrir óspektir. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Í 60. tölubláði 29. árgangs Morgunblaðsins, sem út kom 93. f. m., birtist eftirfarandi auglýsing: „Hús — Jarðir — Sumarbústaðir. Kaupum og seljum alls konar fasteignir. Höfum hús, jarðir, sumar- bústaði og byggingarlóðir á hendinni. Talið við okkur sem fyrst. Kaupum og seljum alls:kónar bifreiðar. Jón og Ámundi. Vesturgötu 26. Sími 3663.“ Í 66. tölublaði 29. árgangs Morgunblaðsins, sem út kom 30. f. m, birtist eftirfarandi auglýsing: „Hús og sumarbústaðir. Ef þið viljið selja húseignir, byggingarlóðir, sumarbústaði, talið „ 239 við okkur sem fyrst. Höfum nokkur hús og sumarbústaði til sölu. Höfum heila útgerð til sölu í Grindavik. Eignaskipti mögulegt á húsi í Reykjavík. Tökum stór og smá skip í umboðssölu. Viljum kaupa strax ára manna bíl. Jón £ Ámundi. Vesturgötu 26. Simi 3663.“ Daginn áður en síðari auglýsing birtist, samþykkti stjórn Mál- flutningsmannafélags Íslands að kæra auglýsendur fyrri auglýs- ingarinnar fyrir að auglýsa, að þeir hefðu fasteignasölu með hönd- um án þess að hafa fengið leyfi til þess. Áður en stjórn félagsins hafði sent kæruna frá sér, birtist síðari auglýsingin, og var hún látin fylgja með kærunni. Við rannsókn málsins hafa kærðir játað að hafa sett nefndar auglýsingar í Morgunblaðið. Áform sitt segja þeir hafa verið að kaupa og selja fasteignir fyrir sjálfa sig í ágóðaskyni og einnig að annast fyrir aðra viðskipti með fasteignir. Eignir þær, sem í fyrri auglýsingunni segir, að kærðir hafi „á hendinni“, áttu þeir ekki sjálfir, heldur voru þeir með auglýsingunni að leita fyrir sér um kaupendur að fasteignum, sem aðrir höfðu beðið þá að selja fyrir sig. Kærðir hafa haldið því fram, að auglýsingarnar hafi ekki leitt til neinna viðskipta með fasteignir, hvorki fyrir þeirra sjálfra reikn- ing né annarra, og hefur ekkert komið fram í málinu, er afsanni þá staðhæfingu. Hvorugur hinna kærðu hafði löggildingu sem fast- eignasali samkvæmt lögum nr. 47 11. júní 1938, og telja þeir sér hafa verið ókunnugt um, að slíkrar löggildingar væri þörf. Hins vegar hafði kærður Jón Jónsson í símiali beðið Gústaf A. Sveins- son, lögfræðing hér í bænum, að semja fyrir þá skjöl og ganga frá formsatriðum við fasteignasöluna, ef til hennar kæmi. Misskiln- ingur mun þó hafa verið milli kærðs Jóns og lögfræðingsins um þetta, því að lögfræðingurinn kveðst að vísu hafa fallizt á að annast skjalagerðina, en honum hafi skilizt, að einungis væri um sölu fárra (1—2) eigna að ræða og að ekki væri um fasteignasölu sem fyrirtæki að ræða. Ósannað er, að kærðir hafi framkvæmt kaup og sölu fasteigna fyrir aðra, en þeir hafa tekið að sér að selja fast- eignir fyrir aðra og leitað eftir kaupendum að þeim með auglýs- ingum. Þó að orðið „fasteignasali“ sé að vísu hvergi notað í fram- angreindum auglýsingum, hlýtur rétturinn að lita svo á, að raun- verulega kalli kærðir sig fasteignasala í þeim, þó með öðrum orð- um sé. Þar sem kærðir höfðu ekki leyfi til að annast fasteignasölu fyrir aðra eða að kalla sig fasteignasala, hafa þeir með þessu brotið 1. gr. laga nr. 47 11. júní 1938 um fasteignasölu, og þykir refsing þeirra hvors um sig samkvæmt Íí. gr. 1. mgr. sömu laga hæfilega ákveðin 300 króna sekt, er renni að hálfu til bæjarsjóðs Reykja- vikur, en að hálfu til ríkissjóðs, og komi 18 daga varðhald í stað 240 hvorrar sektar, verði þær eigi greiddar innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa. Hina kærðu ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærðir, Jón Jónsson og Ámundi Geirsson, sæti hvor 300 króna sekt, er renni að hálfu til bæjarsjóðs Reykjavíkur og að hálfu til ríkissjóðs, og komi 18 daga varðhald í stað sektanna, verði þær eigi greiddar innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærðir greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 14. október 1942. Nr. 86/1942. Réttvísin (Einar Ásmundsson) gegn Andrési Eiríkssyni (Magnús Thorlacius). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að refsing ákærða verði fangelsi 2 mánuði. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 150 krón- ur hvorum. Rannsókn máls þetta er ábótavant um eftirtalin atriði: Ekki hefur verið tekin skýrsla fyrir dómi af eiganda vesk- isins, Þorsteini Jónssyni. Ekki hefur verið reynt að upplýsa, hvort umrætt veski hafi verið á borði í hásetaklefanum, eins og ákærði heldur fram, eða í rúmi Þorsteins Jónssonar, eins og Þorsteinn segir í skýrslu sinni til rannsóknarlögreglunnar. Rannsóknardómarinn hefur ekki, svo séð verði, sann- reynt, hversu mikið fé hafi verið í veski því, er ákærði tók. 241 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að refsing ákærða verði fangelsi 2 mánuði. Ákærði, Andrés Eiríksson, greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Einars Ásmundssonar og Magnúsar Thor- lacius, kr. 150.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 8. júní 1942. Ár 1942, mánudaginn 8. júni, var Í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1354/1942: Réttvísin gegn Andrési Eiríkssyni, sem tekið var til dóms sama dag. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Andrési Eiriks- syni sjómanni, Kárastig.13 hér í bæ, fyrir brot gegn XXKVI. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 12. febrúar 1940. Ákærður er kom- inn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 20. janúar 1919, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: Á Seyðisfirði: Hinn 5. febrúar 1930 var í lögreglurétti Seyðisfjarðar ákveðið, að ákærðum skyldi komið til dvalar á sveitarheimili vegna ákæru um innbrot og þjófnað. Í Reykjavik: 1939 1%> Dómur aukaréttar Reykjavikur: 600 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir þjófnað. 1941 1%4 Dómur sama réttar: 6 mánaða fangelsi, sviptur kosn- ingarrétti og kjörgengi fyrir þjófnað. Málavextir eru þessir: Að morgni laugardagsins 21. marz s. Í. fór ákærður um borð í vélbátinn „Frekjuna“, sem lá við vestustu Verbúðabryggjuna, til þess að reyna að fá sér þar skiprúm. Hann talaði um þetta erindi sitt við formann bátsins niðri í hásetaklefanum, en fékk ekki skip- rúmið. Formaðurinn fór siðan upp úr hásetaklefanum og rétt á eftir annar maður, sem þar hafði verið, og varð ákærður þá þar einn eftir. Hann sá þá veski, sem lá þar á borði, tók það og hafði með sér í land. Hann leit í veskið og sá þar tveggja króna pening, en ekki aðra peninga, en hann skoðaði litið í það. Ákærður faldi veskið bak við tunnu við Norðurstig, en ætlaði að taka það þaðan daginn eftir og fara með það heim til sin. Hann kveðst hafa verið pen- 16 242 ingalaus, þegar þetta gerðist, og hafa ætlað að nota peninga þá, er í veskinu væru, til að kaupa sér mat. Veskið átti Þorsteinn Jónsson, stýrimaður á nefndum bát. Í því voru 100 krónur í peningum og nokkrar nótur og kvittanir. Hann skýrði rannsóknarlögreglunni samdægurs frá hvarfi veskisins, og náði lögreglan þá og samdægurs í ákærða, sem þegar kannaðist við brot sitt og skilaði veskinu með öllum peningunum, sem í því voru. Rannsóknarlögreglan skilaði siðan veskinu ásamt innihaldi til eig- anda. Með töku veskisins hefur ákærður brotið 244. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19 12. febrúar 1940, og þykir refsing hans með. hlið- sjón af 255. gr. sömu laga hæfilega ákveðin fangelsi í 4 mánuði. Samkvæmt 68. gr. 3. mgr. sömu laga þykir rétt að svipta ákærðan kosningarrrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra al- mennra kosninga frá birtingu dóms þessa. Ákærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Andrés Eiríksson, sæti fangelsi í 4 mánuði. Ákærður skal frá birtingu dóms þessa sviptur kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Ákærður greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 19. október 1942. Nr. 60/1942. Magnús Thorlacius f. h. Nico ter Kuile £ Zonen (Magnús Thorlacius) Segn Guðmundi Þórðarsyni (Enginn). Fjárnám fyrir víxilskuld. Gengi hollenzkra gyllina. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur kveðið upp Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmannsins í Reykjavík. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 6. júní þ. á., krefst þess, aðallega að fjárnám verði 243 ákveðið fyrir hollenzkum gyllinum 196.25 að frádregnum ísl. kr. 50.00 með gengi 417.52, en til vara með gengi 345.90 og að honum, þ. e. áfrýjanda, verði áskilinn réttur til að krefja stefnda um gengistjón það, er hann biði vegna þess, að ís- lenzk króna hefur verið lækkuð í verði. Til þrautavara krefst hann þess, að fjárnámsgerðin verði staðfest, en jafnframt gerður í dómi hæstaréttar áskilnaður sá, sem nú var lýst. Loks krefst hann málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Þann 12. þ. m. hefur áfrýjandi fengið leyfi ráðuneytis til að leggja fram ný skjöl fyrir hæstarétti. Stefndi, sem hefur verið löglega stefnt, hefur ekki komið fyrir hæstarétt, og hefur mál þetta því verið flutt skriflega samkvæmt 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 og dæmt samkvæmt framlögðum skilrikjum.. Þar sem hollenzkt gyllini er hvorki skráð hér á landi né vitað um neitt sölugengi þess hér, ber að staðfesta úrskurð fógeta, þó svo að fjárnámskrafan lækkar um ísl. kr. 50.00. Með því að stefndi hefur ekki komið fyrir hæstarétt, fellur málskostnaður þar niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaréttarúrskurður á að vera órask- aður, þó svo, að fjárnámskrafan lækkar um ísl. kr. 50.00. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 22. maí 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 30. f. m., hefur gerðar- beiðandi, Magnús Thorlacius hrm., krafizt þess, að fram fari fjárnám hjá Guðmundi H. Þórðarsyni, stórkaupmanni hér í bænum, til trygg- ingar skuld samkv. dómi, uppkveðnum í bæjarþingi Reykjavíkur 21. júní 1934, í málinu: Magnús Thorlacius f. h, Nico ter Kuile á Zonen gegn Guðmundi Þórðarsyni o. fl., að upphæð holl. gyllini 196.25, en reiknað af gerðarbeiðanda með gengi 417.52 í ísl. kr. 819.38 auk 67 ársvaxta frá 31. maí 1934 til greiðsludags, 14% upphæðarinnar í þóknun, eða kr. 2.73, banka og afsagnarkostnaði kr. 38.03, málsflutn- ingslaunum kr. 84.50 svo og kostnaði við fjárnám m. m. Gerðarþoli hefur aðallega krafizt þess, að neitað verði um fram- 244 gang hinnar umbeðnu gerðar, að því er snertir fjárnám fyrir hinum holl. gyll., en til vara, ef gerðin verði látin ná fram að ganga, að þá verði 100 holl. gyll. talin jafngild ísl. kr. 295.66. Aðalkröfu sína byggir gerðarþoli á þvi, að holl. gyllini sé ekki skráð hér á landi nú, og verði því ekkert um það sagt, hvert gengi þetta yrði, ef skráð væri. Hefur hann boðizt til að deponera fyrir höfuðstól kröfunnar, en mótmælt fjárnámi fyrir þeim hluta hennar. Varakröfu sína byggir gerðarþoli á þvi, að samkv. 41. gr. vixillaga nr. 93 frá 1933 geti vixilhafi aðeins valið á milli, hvort hann vill heldur miða við gengi á gjalddaga eða á greiðsludegi vixils. Sem standi, sé ekkert gengi skráð nú á holl. gyllini og geti gerðarbeið- andi því aðeins krafizt greiðslu samkv. því gengi, er skráð var, þegar vixill sá, er hér liggur til grundvallar fjárnámi þessu, féll í gjald- daga, en þá hafi gengið verið kr. 295.60 pr. 100 gyllini. Með því að gerðarbeiðandi hefur ekki viljað fallast á tilboð gerðar- þola um að deponera fyrir höfuðstól kröfunnar, en krafizt greiðslu, verður aðalkrafa gerðarþola ekki tekin til greina, en þar sem vitað er, að holl. gyllini er eigi skráð hér nú, þykir verða að leggja það gengi á holl. gyllini, sem var, er vixill þessi féll í gjalddaga, til grund- vallar hér í þessu máli, en því er Ómótmælt, að gengið hafi þá verið kr. 295.60 pr. 100 gyllini. Samkv. framansögðu verður því að leyfa framgang hinnar um- beðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðanda, en þó þannig, að 100 holl. gyllini verði reiknuð ísl. kr. 295.60. Vegna mikilla anna var ekki unnt að kveða upp úrskurð þenna fyrr. Því úrskurðast: Hin umbeðna fjárnámsgerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda, en þó þannig, að hver 100 holl. gyllini verði reiknuð á ísl. kr. 295.60. Mánudaginn 19. október 1942. Nr. 72/1942. Oddviti Grímsnesshrepps f. h. hreppsins (Gunnar Þorsteinsson) gegn Borgarstjóra Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs . (Einar B. Guðmundsson). UÚtsvarsmál. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmanns. 245 Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. júní þ. á. Krefst hann þess, að úrskurður fógeta- réttarins verði úr gildi felldur og framkvæmd lögtaksins heimiluð. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og málskostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Þar sem fallast má á það með héraðsdómaranum, að rafmagnsstöð sú, er í máli þessu greinir, sé reist og rekin til þess að fullnægja almenningsþörf á rafmagni, en ekki í atvinnuskyni, þá þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða úr- skurð. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda 300 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, oddviti Grimsnesshrepps í. h. hreppsins, greiði stefnda, borgarstjóra Reykjavikur f. h. bæjar- sjóðs, kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lög- um. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 4. júní 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 6. f. m., hefur gerðar- beiðandi, Grimsnesshreppur, krafizt þess, að fram fari lögtak hjá Reykjavíkurbæ vegna Sogsvirkjunarinnar til tryggingar ógreiddu útsvari frá 1941, að upphæð kr. 2000.00 auk dráttarvaxta. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi gerðarinnar, og lögðu að- iljar því atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Gerðarbeiðandi byggir útsvarsálagninguna á þvi, að gerðarþoli eigi verðmiklar eignir í Grímsnesshreppi, auk sjálfrar aflstöðvar- innar og vatnsréttindanna í Soginu, svo sem eignarlóð, ca. 10 ha að stærð, aflstöðvarhúsið og íveruhús fyrir vélgæzlumann stöðvarinnar. Með starfsemi sinni á Sogsvirkjuninni telur gerðarbeiðandi, að gerðarþoli reki stórt atvinnufyrirtæki og hafi haft tekjur, sem námu árið 1940 eftir upplýsingum gerðarþola sjálfs kr. 288307.72, þegar greidd hafi verið öll bein rekstrarútgjöld Sogsvirkjunarinnar. Þá 246 bendir gerðarbeiðandi á það, að gerðarþoli selji rafmagn í Grims- nesshreppi, og loks upplýsir hann, að Grímsnesshreppur hafi orðið að greiða í sýslusjóð Árnessýslu vegna fasteigna Reykjavíkurbæjar þar kr. 622.08 síðastliðið ár. Telur hann, að rekstur sá, sem hér um ræðir og rekinn sé í ágóða- skyni, hljóti að vera útsvarsskyldur. Gerðarþoli hefur haldið þvi fram, að Sogsvirkjunin hafi verið sett á stofn til þess að vinna raforku til almenningsþarfa, fyrst og fremst handa Rafmagnsveitu Reykjavíkur, en einnig til almennings- nota í nærliggjandi héruðum, enda verði ríkissjóður þá meðeigandi fyrirtækisins. Heimilisfang Sogsvirkjunarinnar kveður hann vera í Reykjavík og starfsemi hennar ekki önnur í Grimsnesshreppi heldur en að framleiða raforku. Að vísu fái 4 býli í Grímsnesshreppi raf- magn til heimilisþarfa beint frá straumskiptistöð fyrir stöðvarhúsið og íbúðarhúsin við Ljósafoss, og hafi sú sala numið árið. 1940 kr. 850.40. Veiti sú rafmagnssala fyrirtækinu lítinn sem engan hagnað. Þá telur gerðarþoli, að hagnaður sá, sem fyrirtækið hefur haft á árinu 1940 fyrir utan beinan rekstrarkostnað, samsvari ekki. hæfi- legri fyrningu. Loks bendir gerðarþoli á það, að við Ljósafossstöð- ina vinni að jafnaði 3—4 vélgæzlumenn, sem séu útsvarsskyldir í hreppnum, auk þess sem hreppurinn hafi verulegar útsvarstekjur samkvæmt skiptingu útsvarslaganna af verkamönnum í Reykjavík, sem unnið hafi að byggingu stöðvarinnar, og verði því ekki talið, að gerðarbeiðandi sé vanhaldinn af framkvæmdum og rekstri Sogs- virkjunarinnar þar eystra, þótt hann greiði í sýslusjóð Árnessýslu kr. 622.08 vegna fasteigna Reykjavíkurbæjar þar. Hins vegar telur hann, að til mála geti komið, að Sogsvirkjunin endurgreiði. gerðar- beiðanda það, sem hann verður að greiða sýslusjóði beinlínis vegna mannvirkja fyrirtækisins við Ljósafoss, en slík greiðsla eigi ekkert skylt við útsvarsgreiðslu. Sogsvirkjunin er sett á stofn samkvæmt lögum um virkjun Sogs- ins nr. 82 frá 19. júní 1933. Í fyrstu grein nefndra laga er bæjar- stjórn Reykjavíkur heimilað að reisa og reka raforkustöð við Sogið til þess að vinna úr því raforku til almenningsþarfa. Í lögum þess- um eru sett ýmis skilyrði fyrir byggingu stöðvarinnar og rekstri, og skal hvorttveggja fara fram undir eftirliti atvinnumálaráðherra. Af því sem fram er komið í máli þessu, verður ekki séð, að starfræksla Sogsvirkjunarinnar fari fram öðru visi en í samræmi við hin tilvitnuðu lög, en lög þessi hafa engin ákvæði um útsvars- skyldu fyrirtækisins, og hlýtur hún því að fara eftir ákvæðum hinna almennu útsvarslaga. Ekki verður talið, að eignir gerðarþola í Grimsnesshreppi né sala rafmagns þar, sem aðeins nam á árinu 1940 kr. 850.40, geti veri útsvarsskyld. Þá verður að telja sannað í máli þessu, að Soggvirkjunin sé stofnsett og starfrækt til almenningsþarfa, til framleiðslu á raf. 247 magni, en ekki í atvinnuskyni, þar sem tekjur hennar fram yfir beinan rekstrarkostnað svara alls ekki meiru en hæfilegri fyrningu. Samkvæmt þessu verður því að lita svo á, að hér um rædd útsvars- álagning hafi verið óheimil, sbr. lög nr. 106 frá 23. júní 1936, 6. gr. A. Ill, b. og c., og þykir því verða að neita um framgang hinnar umbeðnu gerðar. Málskostnaðar hefur ekki verið krafizt í málinu. Dráttur sá, sem orðið hefur á uppkvaðningu þessa úrskurðar, stafar af önnum við störf fógetaréttarins i maímánuði í húsnæðis- málum. Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal ekki fara fram. Mánudaginn 19. október 1942. Nr. 3/1942. Steindór Einarsson (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Ólafi S. Guðjónssyni (Einar B. Guðmundsson). Heimta söluverðs hlutar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. jan. þ. á. Krefst hann sýknu af málskostnaðar- ákvæði hins áfrýjaða dóms, en staðfestingar á niðurstöðu dómsins að öðru leyti. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Eftir þessum málalokum ber áfrýjanda að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveð- inn 600 krónur. 248 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Steindór Einarsson, greiði stefnda, Ólafi S. Guðjónssyni, kr. 600.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 24. okt. 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 920. þ. m., er eftir árangurslausa sátta- umleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 17. júni 1941, af Ólafi S. Guðjónssyni húsgagnasmið hér í bæ gegn Stein- dóri Einarssyni bifreiðaeigenda hér í bænum til greiðslu skuldar, að upphæð kr. 800.00, ásamt vöxtum og málskostnaði. Stefndi krefst sýknu gegn því að greiða skuldina, kr. 800.00, án vaxta og málskostnaðar sér til handa eftir mati réttarins. Málsatvik eru þau, að með samningi, dagsettum 2. maí 1941, seldi stefnandi stefndum trésmiðavél nokkra ásamt nokkrum meðfylgj- andi tækjum fyrir kr. 4800.00. Kr. 4000.00 af söluverðinu voru greiddar strax, en kr. 800.00 skyldu greiðast, er vélin hefði verið sett upp og stefndur gengið úr skugga um, að hún væri gallalaus, en því skyldi stefndur hafa lokið fyrir lok maimánðar 1941, enda skyldi stefndur ekki geta hreyft neinum nýjum kröfum út af göll- um á vélinni eftir nefnt tímamark. Svo virðist sem stefndur hafi lokið uppsetningu og reynslu vélarinnar innan tilskilins tima, og er ekki haldið fram, að um nokkra galla á henni hafi verið að ræða. Verður því að líta svo á, að eftirstöðvar söluverðsins hafi fallið í gjalddaga í maílok. Stefnandi skýrir svo frá, að hann hafi oft, eftir að skuldareftir- stöðvarnar voru í gjalddaga fallnar, krafið stefndan um þær, en árangurslaust. Hafi sér því verið sá kostur nauðugur að afhenda kröfuna málflutningsmanni til innheimtu, en það gerði hann fyrir miðjan júní 1941. Krafði málflutningsmaðurinn stefndan um upphæð- ina með bréfi, dags. 12. júni. Daginn eftir talaði málfl.maður stefnds við málflutningsmann stefnanda um kröfuna, en hvað þeirra fór á milli, er umdeilt í málinu og ósannað. Heldur sá fyrrnefndi því fram, að hann hafi þá þegar boðið að greiða skuldina, en þó án inn- heimtulauna, en sá síðarnefndi segir, að aldrei hafi verið boðin fram greiðsla af hálfu stefnds fyrr en í flutningi máls þessa. Tel- ur stefnandi því samkvæmt framansögðu, að stefndum beri að greiða allan kostnað af máli þessu auk höfuðstóls skuldarinnar og vaxta af henni. 249 Stefndur byggir kröfur sinar á því, að stefnandi hafi aldrei sjálf- ur krafið sig um greiðslu skuldarinnar, og verði hann því sjálfur að bera allan kostnað af innheimtu hennar með málssókn, þar eð sú aðferð hafi verið óþörf, enda hafi hann (stefndur) ætið verið reiðubúinn til að greiða skuldina sjálfa. Að vísu játar stefndur, að stefnandi hafi eitt sinn komið, að því er stefndur ætlaði, til að krefja um skuldina, en hann kveðst hafa kallað til hans að fyrra bragði og beðið hann að koma dálitið seinna, enda hafi hann (stefndur) þá í svipinn verið bundinn við störf sin. Þetta hafi stefnandi þó ekki gert, heldur afhent kröfuna málflutningsmanni sinum til innheimtu. Ekki er sannað í málinu, hvor skýrir rétt frá um atvik þau, er þá samkv. framan sögðu greinir á um. En eins og málum er háttað, þykir það ekki skipta máli. Umrædd skuld féll í gjalddaga í mai- lok 1941. Bar þá stefndum að gera ráðstafanir til að greiða stefn- anda hana, en ósannað er, að hann hafi gert það, og engu máli skiptir sú staðhæfing málflutningsmanns hans, að stefndur hafi ekki getað haft upp á stefnanda, enda er ósannað, að neinar tilraunir hafi verið gerðar til þess. Þegar skuldin þannig var komin í fyrr- greind vanskil, var stefnanda rétt að leita réttar sins með aðstoð málflutningsmanns, en þegar svo var komið, bar stefnda að greiða innheimtulaun af skuldinni. Nú tók hann ekki þann kost, og var mál þetta þvi réttmætt framhald af árangurslausri kröfugerð mál- flutningsmannsins um skuldina. Ber því að dæma stefnda til þess að greiða stefnanda skuldina, kr. 800.00, með 5% ársvöxtum frá út- gáfudegi stefnu til greiðsludags og málskostnað í máli þessu, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 180.00. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Steindór Einarsson, greiði stefnandanuni, Ólafi S. Guðjónssyni, kr. 800.00 með 5% ársvöxtum frá 17. júni 1941 til greiðsludags og kr. 180.00 í málskostnað innan fimmtán daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 250 Föstudaginn 23. október 1942. Nr. 19/1942. Austur-Eyjafjallahreppur (Einar B. Guðmundsson) gegn Vestur-Eyjafjallahreppi (Sveinbjörn Jónsson). Glötun kröfu vegna vanlýsingar hennar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Björnsson, sýslu- maður í Rangárvallasýslu. Áfrýjandi, sem fengið hefur áfrýjunarleyfi 23. febrúar þ. á. og gjafsóknarleyfi sama dag og sér skipaðan tals- mann, hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 2. marz þ. á. Krefst hann þess, aðallega að stefnda verði dæmt að greiða honum kr. 1493.05, til vara kr. 1405.10 og til þrautavara kr. 746.52 ásamt 6% ársvöxtum af fjárhæð þeirri, sem dæmd yrði, frá 7. júlí 1940 til greiðsludags. Svo krefst hann málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, eins og málið væri ekki gjafsóknarmál, en hvernig sem málið fer, krefst hann hæfi- legrar málflutningsþóknunar sér til handa úr ríkissjóði. Stefndi, sem fengið hefur gjafvarnarleyfi fyrir hæstarétti og sér skipaðan talsmann, krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins, svo sem málið væri ekki gjafvarnar- mál. En hvernig sem málið fer, krefst hann hæfilegra mál- flutningslauna úr ríkissjóði. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður, en laun skipaðra málflytjenda aðilja fyrir hæstarétti, kr. 300.00 til hvors, greiðist úr ríkissjóði. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 251 Málflutningslaun skipaðra málflytjenda aðilja, hæsta- réttarlögmannanna Einars B. Guðmundssonar og Svein- bjarnar Jónssonar, kr. 300.00 til hvors, greiðist úr ríkissjóði. Dómur aukadómbings Rangárvallasýslu 15. ágúst 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 3. júní 1941, er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir aukadómþingi Rangárvallásýslu með stefnu, útgefinni 25. okt. 1940, af hreppsnefnd Austur-Eyjafjalla- hrepps gegn hreppsnefnd Vestur-Eyjafjallahrepps f. h. sveitarsjóðs Vestur-Eyjafjallahrepps til greiðslu skuldar, að upphæð kr. 1493.05, með 6% ársvöxtum frá sáttakærudegi að telja til greiðsludags os málskostnaðar að skaðlausu og til vara, að stefnda verði dæmd til að greiða 50% af umstefndri skuld. Stefnda, hreppsnefnd Vestur-Eyjafjallahrepps f. h. sveitarsjóðs Vestur-Eyjafjallahrepps, hefur hins vegar gert þær réttarkröfur, að hún verði sýknuð af kröfum stefnanda og stefnandi verði dæmdur til greiðslu málskostnaðar að skaðlausu. Tildrög málsins eru þessi: Á árinu 1939 höfðaði Reykjavikurbær mál gegn stefnanda til end- urgreiðslu á sveitarstyrk, að upphæð kr. 4267,84, veittum Þuriði Jónsdóttur, sem dvalið hafði um ára skeið í Reykjavík og verið þar. á sveitarframfæri, en átt framfærslurétt í Eyjafjallahreppi hinum forna. En þeim hreppi hafði verið skipt í tvö hreppsfélög, Austur- og Vestur-Eyjafjallahrepp, fyrir löngu síðan, og var framfærslu skipt á milli hinna nýju hreppa þann veg, að Austur-Eyjafjalla- hreppur skyldi greiða 3, hluta og Vestur-Eyjafjallahreppur % hluta. Áður en lengra gekk, varð samkomulag á milli Reykjavíkurbæjar og stefnanda á þá leið, að Reykjavikurbær tók sem fullnaðargreiðslu A allri skuldakröfunni á hendur Eyjafjállahreppi hinum forna kr. 1962.82 og hafði þvi gefið eftir kr. 2305.02. Auk þessarar upphæðar, sem stefnandi hafði samið um greiðslu á við Reykjavíkurbæ, hafði stefnandi greitt á árunum 1931— 1933 kr. 650.00 í styrk til nefndrar konu. Með bréfi, dags. 5. nóv. 1939, krafðist stefnandi greiðslu af stefnda á % hlutum ofangreindra tveggja upphæða (kr. 1962.82 -- 650.00) eða kr. 1493.05, sem er hin umstefnda upphæð. En stefnda neitaði að greiða upphæðina. Hefur stefnandi þvi höfðað mál þetta og gert þær réttarkröfur, sem áður er nánar að vikið. Sýknukröfu sina byggir stefnd á þessu: Á árinu 1936 leitaði stefnda láns úr Kreppulánasjóði bæja- og sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 35 frá 1936. Var lánsbeiðni hennar tekin til greina, og 252 hafði stjórn sjóðsins gefið út innköllun til allra skuldheimtumanna stefndu og birt í Lögbirtingablaðinu í mai—júnimán. 1936, þar sem skorað var á þá að lýsa kröfum sínum fyrir sjóðsstjórninni, áður en liðnar væru 6 vikur frá síðustu birtingu auglýsingarinnar, og jafnframt tekið fram, að þær ótryggðu kröfur, sem eigi hefði verið lýst fyrir þann tíma, skyldi ógildar niður falla. Nú hafi þeim kröf- um, sem mál þetta er risið af og til voru orðnar fyrir 1. janúar 1936, eigi verið lýst samkvæmt innköllunarauglýsingunni, og séu þær því niður fallnar af þeirri sök að áliti stefndu. Hins vegar telur stefnándi, að kröfur þessar hafi eigi niður fallið sakir vangeymslu (præklusion) vegna þess, að stefnandi hafi eigi átt kost að lýsa kröfu Reykjavíkurbæjar á árinu 1936, þar sem hrepp- urinn hafi þá eigi verið búinn að leysa hana til sín, en að hinu leyt- inu og aðallega vegna þess, að innköllun stjórnar Kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfélaga hafi ekki getað haft þær verkanir, að skuldir hreppsfélaga félli niður, enda þótt þeim hefði eigi verið lýst skv. innköllunarauglýsinsu sjóðsstjórnarinnar. Um það er því í rauninni deilt af aðiljum málsins, hvort kröfur þær, sem um ræðir, hafi fallið niður við vangeymslu (præklusion) eða ekki, og ber þvi að athuga fyrst, hvort stjórn Kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfélaga hafi haft lagaheimild til þess að kalla inn óveðtryggðar fjárkröfur og ábyrgðir á hendur bæjar- og sveitar- félögum þeim, sem lántöku leituðu úr Kreppulánasjóði samkv. 1. nr. 35/1936, með þeim hætti, að þær félli niður ógildar, ef þeim væri eigi lýst í samræmi við hljóðan innk. auglýsingar. Lög nr. 35 1. febr. 1936 um viðauka við 1. nr. 78 19. júní 1983 um Kreppulánasjóð fjalla um heimild til lánveitinga handa hreppa- og bæjarfélögum til þess að ná hagkvæmum samningum um skuldir þeirra, sem stofnaðar eru fyrir 1. janúar 1936 o. s. frv. Í 5. gr. laga þessara segir svo: „Telji sjóðsstjórnin, að fengnum öllum upplýsingum, nauðsynlegt að fá samningum um veðtryggð lán hreppsfélags breytt, hvað vaxtakjör og greiðslutíma snertir, og enn fremur að eftirgjöf fáist að meira eða minna leyti á óveðtryggð- um og veðiryggðum skuldum hreppsfélags, er henni skylt að gera það að skilyrði fyrir lánveitingu, að þær breytingar fáist, er hún telur nauðsynlegar, og skal sjóðsstjórnin, þegar svo stendur á, fara eftir fyrirmælum 8.— 18. gr. kreppulánasjóðslaganna, að því leyti sem við getur átt og við verður komið að hennar dómi“ o. s. frv. En í 8. gr. 1. nr. 78/1933, sem vísað er til í ofannefndri grein, segir: „Þegar eftir að sjóðsstjórnin hefur fengið tillögur héraðsfundar, tekur hún ákvörðun um það, hvort lánbeiðandi geti komið til greina við lánveitingu. Skal hún þá láta birta þrisvar í Lögbirtingablað- inu áskorun til allra þeirra, sem fjárkröfur eiga á lánbeiðanda, þar með taldar ábyrgðir, um að lýsa kröfum sinum fyrir stjórn sjóðs- 253 ins með 6 vikna fyrirvara frá síðustu birtingu auglýsingar. Skal í auglýsingunni tekið fram, að allar ótryggðar kröfur falli niður ógildar, ef þeim er ekki lýst innan hins tiltekna frests o. s. frv.“ Samkv. 5. gr. 1. nr. 35/1936 á stjórn sjóðsins um það að dæma, hvort og hvernig beita skuli 8.—18. gr. í 1. nr. 78/1933, þegar svo stendur á, sem nánar segir í 5. gr. 1. 35/1936. Í 16. gr. 1. nr. 35/1936 segir enn fremur, að um undirbúning undir lánveitingar og annað, er að lánunum lýtur, skuli ákvæði 1. nr. 78 19. júní 1933 gilda, að þvi leyti sem ekki sé annað ákveðið sérstaklega í lögunum nr. 35/1936. Af þeim lagagreinum, sem hér hefur verið vitnað til, verður eigi annað betur séð en að stjórn Kreppulánasjóðs bæjar- og sveitar- félaga hafi haft fulla lagaheimild til þess að gefa út innköllun á þann hátt og með þeim lagaverkunum, sem um getur í 8. gr. 1. nr. 78/1933. Nú er það in confesso, að hinir tveir liðir kröfu þeirrar, sem stefnandi hefur uppi í máli þessu, voru til orðnir fyrir Í. jan. 1936 og að þeim var eigi lýst í tæka tíð, þegar eftir kröfum og ábyrgð- um á hendur stefnda var kallað samkvæmt innköllunarauglýsingu stjórnar Kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfélaga. Þegar af þessum sökum og með tilliti til áður fenginnar niður- stöðu um verkanir innk. auglýsingar, útg. af stjórn Krepppulána- sjóðs bæjar- og sveitarfélaga, verður að sýkna stefndu af umstefndri kröfu stefnda, en eftir málavöxtum þykir þó rétt að láta máls- kostnað falla niður. Með því að stefnandi hefur fengið gjafsókn og stefnda gjafvörn hér fyrir réttinum, ber rikissjóði að endurgreiða þeim út lagðan kostnað undir rekstri málsins, svo sem réttargjöld o. fl., og telur dómarinn upphæðina til hvors hæfilega ákveðna kr. 50.00 til stefn- anda og kr. 30.00 til stefnda. Enn fremur ber ríkissjóði að greiða þóknun til skipaðra talsmanna stefnanda og stefnda, þeirra hæsta- réttarmálflutningsmanns Péturs Magússonar og cand. jur. Ragnars Ólafssonar, kr. 150.00 til hvors. Uppsögn dóms þessa hefur dregizt mjög. Er það sakir þess, að á tímabilinu frá dómtöku og allt fram að þessu hefur dómarinn verið önnum hlaðinn við afgreiðslu aðkallandi sýslumála, undirbúning manntalsþinga og þingferðir. Því dæmist rétt vera: Stefnda, hreppsnefnd Vestur-Eyjafjallahrepps f. h. sveitar- sjóðs Vestur-Eyjafjallahrepps, skal vera sýkn af kröfu stefnanda, hreppsnefndar Austur-Eyjafjallahrepps. Málskostnaður falli niður. Úr ríkissjóði ber að greiða stefnanda sem gjafsóknarhafa 254 kr. 50.00 og skipuðum málflutningsmanni hans, hrm. Pétri Magnússyni, kr. 150.00 í málflutningslaun og stefnda sem gjaf- varnarhafa kr. 30.00 og skipuðum talsmanni, hans, cand. jur. Ragnari Ólafssyni, kr. 150.00 í málflutningslaun. Miðvikudaginn 28. október 1942. Nr. 82/1942. Jóhann Jósefsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Kaupfélagi Eyfirðinga og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Heimta skaðabóta vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Guðmundur Eggerz, fulltrúi bæjarfógetans á Akureyri. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. ágúst þ. á. og gagnáfrýjandi með stefnu 29. s. m. Aðaláfrýjandi krefst þess, að gagnáfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 2560.00 með 6% ársvöxtum frá 16. marz 1942 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur aðallega kraf- izt sýknu af kröfum aðaláfrýjanda, en til vara, að kröfur aðaláfrýjanda verði lækkaðar eftir mati hæstaréttar. Svo krefst gagnáfrýjandi málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Kröfur aðaláfrýjanda þykir rétt að meta þannig: 1. Lækniskostnaður er sannaður kr. 50.00. 2. Atvinnutjón aðaláfrýjanda, sem meira eða minna var frá vinnu nálægt 6 vikna tíma í júlí og ágúst 1941, þykir hæfilega metið kr. 800.00. 3. Bætur fyrir þjáningar og óþægindi þykja hæfilega metnar kr. 1000.00. Stjórnandi bifreiðarinnar A. 178 þykir hafa sýnt óvar- kárni, er hann setti bifreiðina í gang, en með þvi að aðal- áfrýjandi gætti ekki heldur fullrar varúðar, þá þykir rétt 255 áð skipta skaðanum þannig, að gagnáfrýjandi beri hann að 4. og aðaláfrýjandi að %. Tjónið er samkvæmt framanskráðu talið kr. 1850.00, og ber þá að dæma gagnáfrýjanda til að greiða aðaláfrýjanda kr. 1480.00 með 6% ársvöxtum frá 16. marz 1942 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma gagnáfrýj- anda til að greiða aðaláfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, er þykir hæfilega metinn 1000.00 krónur. Það athugast, að gleggra hefði verið, að afstöðuuppdrátt- ur af slysstaðnum hefði fylgt skjölum málsins. Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Kaupfélag Eyfirðinga, greiði aðal- áfrýjanda, Jóhanni Jósefssyni, kr. 1480.00 með 6% ársvöxtum frá 16. marz 1942 til greiðsludags og sam- tals kr. 1000.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 30. maí 1942. Mál þetta er höfðað fyrir bæjarþingi Akureyrar eftir árangurs- lausa sáttatilraun, með stefnu, útgefinni 16. april s. 1., af Jóhanni bónda Jósefssyni, Hömrum við Akureyri, gegn Jakob Frimanns- syni, kaupfélagsstjóra á Akureyri, f. h. Kaupfélags Eyfirðinga s. st. til greiðslu kr. 2560.00 auk 6% ársvaxta frá 16. marz 1942 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu eftir reikningi eða mati réttarins. Er upphæðin bótakrafa stefnanda vegna slyss, er hann varð fyrir 17. júlí 1941, er bifreiðin A. 178, sem þá var eign stefnds ók á stefnanda. Þá hefur stefndur verið aðvaraður um að gæta hagsmuna vátryggingarfélagsins Baltica, en hjá þessu félagi var bifreiðin A. 178 tryggð. Stefndi krefst algerðrar sýknunar. Málsatvik eru þessi: Bifreiðin A. 178, vöru- og mannflutningabifreið, stóð.17. júli s. 1., nokkru eftir hádegi, á Kaupvangstorgi hér í bæ, austan við ben- zintank torgsins. Bifreiðin var að leggja af stað, seig hægt áfram, þegar stefnandi, Jóhann Jósefsson, lenti á framskermi vinstra megin bifreiðarinnar Þetta má telja sannað á meðal annars með samhljóða vitnisburði tveggja vitna, en undir rekstri málsins hafa 3 vitni 256 verið leidd til upplýsingar málsatvikum. Skal nú nánar athugaður framburður vitnanna. Vitnið Þorsteinn Jóhannesson segir, að stefnandi hafi gengið á framskerm vinstra megin bifreiðarinnar, og þegar stéfnandi kom við skerminn, virtist vitninu hann fara með annan fótinn fram fyrir vinstra bifreiðarhjólið, og virtist vitninu stefnandi horfa út að kaupfélaginu, þegar hann rakst á bifreiðina. Vitnið Pétur Jónsson skýrir svo frá, að það hafi tekið eftir þvi, að stefnandi var kominn í námunda við bifreiðina, og virtist ekki veita henni eftirtekt, af því hann virtist ekki horfa fram fyrir sig, og telur vitnið, að stefnandi hafi ætlað að ganga fyrir framan hana, en hún seig það áfram, að hann lenti á bifreiðinni. Þá eru bæði þessi vitni sammála um það, að bifreiðarstjórinn á A. 178 hafi verið að tala við mann út um hægri rúðuna á hurðinni eða dyrnar á stýrishúsinu. Vitnið Halldór Ásgeirsson heyrði stefnanda gefa hljóð frá sér, og virtist eins og hann vera að kippa að sér fæti undan vinstra hjóli bifreiðarinnar, en rétt áður hafði hann séð stefnanda á gangi á milli bifreiðanna á torginu. Þá er að athuga afstöðu bifreiðarinnar og afstöðu stefnanda til hennar. Á Kaupvangstorginu voru nokkrar bifreiðar, er stefnandi meidd- ist. Bifreiðarstjórinn telur, að margar bifreiðar hafi verið á torg- inu, og vitnið Halldór Ásgeirsson segir, að 3 mjólkurbílar að minnsta kosti hafi staðið þar. Að Kaupvangstorgið var ætlað til bifreiða- stöðu, er in confesso. Það er vitanlegt, að engin gangstétt er á norðurbrún torgsins, eins og umboðsmaður stefnds hélt fram undir munnlega málflutn- ingnum, en hins vegar er gangstétt við suðurbrún torgsins. Það hlýtur því að vera misskilningur hjá umboðsmanni stefn- anda, þegar hann heldur fram, rskj. nr. 7, að bifreiðin hafi ekið á stefnanda, er hann gekk eftir gangstéttinni sunnan við Kaup- vangsstrætið. Rskj. nr. 18, myndin, sýnir greinilega gangstéttina, sem er sunnan við torgið, en aðeins mjó steinaröð er á norður- kanti torgsins. Steinarnir eru sniðskornir, eins og sést á myndinni, réttarskjali nr. 18, með það fyrir augum, að bifreiðar aki yfir þá. Vitnið Pétur Jónsson tekur fram, að bifreiðin hafi snúið til norðurs, og þá vitanlega að norðurbrún torgsins, steinaraðarkant- inum. Um ferð þá, er bifreiðin var komin á, skal tekið fram, í viðbót við það, er áður er sagt. Vitnið Þorsteinn Jóhannesson: Bifreiðar- stjórinn var byrjaður að setja bifreiðina í tengsli, og hún seig hægt áfram. Vitnið Pétur Jónsson: Bifreiðin rann 2—-3 fei. Bifreiðarstjór- inn: Bifreiðin rann um *% meter. Af framanskráðu virðist mega draga þessar ályktanir: 257 1. Bifreiðin stóð á torgi, er henni var heimilt, ásamt fleirum bif- reiðum. 2. Um torgið liggur enginn vegur eða gata, en gangstigur við suðurbrún torgsins. 3. Bifreiðin seig hægt af stað. 4. Stefnandinn lenti á vinstri hlið bifreiðarinnar og meiddist við það á fæti af völdum vinstra framhjóls bifreiðarinnar. Undir þessum kringumstæðum litur rétturinn svo á, að stefn- andi eigi að miklu leyti sök á því sjálfur, að hann meiddist af völdum bifreiðarinnar, og að aðalástæðan hafi verið sú, að hann leit ekki nægilega í kringum sig, enda segir vitnið Þorsteinn Jó- hannesson, að hann hafi gengið norðan við tankinn og horft út að kaupfélaginu, og vitnið Pétur Jónsson, að hann virtist ekki veita bifreiðinni neina athygli, af því hann virtist ekki horfa fram fyrir sig. Loks játar stefnandi, að hann hafi ekki tekið eftir bifreiðinni, áður en hann varð fyrir henni. Yfirleitt verður ekki annað séð en stefnandi hafi gengið á bifreiðina af óvarkárni. En að því nú bÞifreiðarstjórann, Sigtý Sigurðsson, snertir, þá heldur hann fram, að hann hafi horft fram fyrir bifreiðina og litið um leið til hægri hliðar litið eitt. En tvö vitni halda fram, að bif- reiðarstjórinn hafi, um það leyti, er slysið varð, talað við mann honum til hægri handar við bifreiðina. Vitnið Þorsteinn Jóhannes- son orðar þetta þannig, að bifreiðarstjórinn hafi verið að tala við mann út um hægri dyrnar á stýrishúsinu, en vitnið Pétur Jónsson, að bifreiðarstjórinn hafi verið að tala við mann út um hægri rúð- una á hurðinni á stýrishúsinu. Þessir vitnisburðir í sambandi við þá játningu bifreiðarstjórans, að hann veitti stefnanda ekki eftirtekt fyrr en hann ragnaði, að því er bifreiðarstjórinn segir, og hrökklaðist frá bifreiðinni, þykir benda til þess, að bifreiðarstjórinn hafi ekki sýnt fulla aðgæzlu og varkárni, og verður hann þvi bótaskyldur, eins og síðar verður vikið að. Tekið skal fram, að bifreiðarstjóranum verður ekki gefið að sök, þótt hann ekki gæfi hljóðmerki, eins og á stóð. Ber þá að athuga skaðabótakröfur stefnanda lið fyrir lið. 1. Atvinnutjón kr. 1000.00: Stefnandi styður aðallega skaðabótakröfu sina við það, að hann hafi orðið að taka 2 syni sína úr vinnu og bakað þeim með þvi ca. 1700.00 kr. vinnutjón. Þó viðurkennir stefnandi, að hann hafi ekki greitt þeim kaup fyrir vinnu þeirra, en þeir hafi haft hjá honum húsnæði, fæði, þjónustu o. fl. Stefndur hefur mótmælt því, að vinnutjónið verði metið á kr. 1000.00. Telur meðal annars, að tekjur hans af mjólkurframleiðsln og sauðfjárrækt hafi ekki rýrnað vegna meiðslanna og engar 17 258 upplýsingar eða sannanir séu færðar fyrir því, að hann hafi þurft að kaupa mannhjálp við bústörfin, né upplýst, hve mikið hann hafi greitt fyrir slíka hjálp. Umboðsmaður stefnanda, játar, að erfitt sé að upplýsa nákvæm- lega, hvert atvinnutjón stefnanda hafi verið. Stefnandi segist hafa legið 14 daga í rúminu og að hann hafi ekkert unnið 4—6 fyrstu dagana, er hann vár á fótum, en til fullrar vinnu var hann kominn 1% mánuði eftir að hann meiddist. Það má gera ráð fyrir, að stefnandi hafi getað haft umsjón með búi sinu, þá er hann steig á fætur, og þar sem hann lá ekki lengur í rúminu en 14 daga, verður atvinnutjón hans ekki metið hærra en kr. 500.00. 2. Bætur fyrir sársauka og þjáning kr. 1500.00. Samkvæmt læknisvottorðinu á réttarskjali nr. 4, dags. 25. júlí 1941, meiddist stefnandi talsvert á hægra fæti framanverðum, og talsverður þroti, blámi og eymsli voru á fætinum. Telur læknir, að stefnandi verði eigi starffær fyrr en að þrem vikum liðnum, og samkvæmt læknisvottorðinu á réttarskj. nr. 5, dagsett 29. ágúst 1941, telur læknir sárin að mestu gróin og stefnanda með öllu verkfæran. Þar sem meiðslin voru ekki meiri en hér er greint, þykir krafa stefnanda undir þessum lið allt of há, og virðist hæfilegt að meta bæturnar undir þessum lið á kr. 300.00. 3. Sjúkrakostnaður kr. 60.00. Við þenna lið þykir ekkert athugavert, og verður hann því tekinn til greina. Eru þannig til greina teknar af bótakröfum stefnanda kr. 860.00, en þar af falla niður sökum óvarkárni þeirrar, er stefnandi, sam- kvæmt því, er áður er tekið fram, sýndi, kr. 560.00. Ber þá stefnda að greiða stefnanda þessu samkvæmt kr. 300.00 með 6% ársvöxtum frá 16. marz 1942 til greiðsludags og máls- kostnað, er ákveðst kr. 300.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, kaupfélagsstjóri Jakob Frímannsson f. h. Kaup- félags Eyfirðinga, greiði Jóhanni bónda Jósefssyni kr. 300.00 með 6% ársvöxtum frá 16. marz 1942 til sreiðsludags og í málskostnað kr. 300.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 259 Föstudaginn 30. október 1942. Nr. 45/1942. Réttvísin og valdstjórnin (Magnús Thorlacius) gegn Sigurbirni Jóhanni Guðjónssyni (Gunnar Þorsteinsson) og Þórði Guðna Guðmundssyni (Stefán Jóh. Stefánsson). Brot gegn áfengislögum og bifreiðalögum, rangur fram- burður fyrir dómi, hlutdeild og þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Ákærðu greiði hvor um sig skipuðum verjanda sinum fyrir hæstarétti kr. 250.00 í málflutningslaun. Allan annan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal laun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, kr. 330.00, greiði ákærðu in solidum. Það athugast, að rannsóknardómarinn hefur sett ákærða Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson í gæzluvarðhald í lok rann- sóknarinnar, án greinargerðar um ástæður til þess. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Ákærði Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson greiði skip- uðum verjanda sínum fyrir hæstarétti, Gunnari Þor- steinssyni hæstaréttarlögmanni, málflutningslaun, kr. 250.00. Ákærður Þórður Guðni Guðmundsson greiði skipuðum verjanda sinum fyrir hæstarétti, Stefáni Jóh. Stefánssyni hæstaréttarlögmanni, málflutningslaun, kr. 250.00. Allan annan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda fyrir hæstarétti, 260 Magnúsar Thorlacius hæstaréttarlögmanns, kr. 350.00 greiði ákærðu in solidum. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 4. febr. 1942. Ár 1949, miðvikudaginn 4. febrúar, var í aukarétti Reykjavikur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni sakadómara, uppkveðinn dómur í málinu nr. 266/267/1942: Rétt- vísin og valdstjórnin gegn Sigurbirni Jóhanni Guðjónssyni og Þórði Guðna Guðmundssyni, sem tekið var til dóms 30. janúar sama ár. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Sigurbirni Jóhanni Guðjónssyni bifreiðarstjóra, Laufásveg 50 hér í bæ, og Þórði Guðna Guðmundssyni brjóstsykursgerðar- manni, Reykjavíkurvegi 31 í Hafnarfirði, fyrir brot gegn XV. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 12. febrúar 1940, áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935 og bifreiðalögum nr. 23 16. júni 1941, og auk þess gegn hinum fyrrnefnda fyrir brot gegn XXVI. kafla almennra hegningarlaga. Ákærður Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson er kominn yfir lög- aldur sakamanna, fæddur 14. júli 1914, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: 1935 1989 Sætt: 10 kr. sekt fyrir akstur án ljósa. 1935 1% Sætt: 20 kr. sekt fyrir of hraðan akstur. 1935 314 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 150 kr. sekt og svipt- ur Ökuskirteini í 3 mánuði fyrir ölvun við bifreiðar- akstur. 1 Sætt: 40 kr. sekt fyrir brot gegn bifreiðalögum og lög- reglusamþykkt. 1937 1% Sætt: 100 kr. sekt fyrir ölvun og ryksingar. Einnig kærð- ur fyrir spellvirki og smávegis bjófnað á sigarettum. Sú sök var látin falla niður eftir ósk kærandans. Undir rannsókn fyrir meinta ölvun við bifreiðarakstur. Féll niður samkvæmt bréfi dómsmálaráðuneytisins, dags. 24, 1938. 1938 20) Kærður ásamt fleiri mönnum fyrir óspektir, en ekki þótti ástæða til réttaraðgerða í málinu. 1941 *% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Kærður fyrir meint ölvunarbrot. Fellt niður. 1941 2%, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Ákærður. Þórður Guðni Guðmundsson er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 14. nóvember 1912, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: 1936 R to AR 1938 261 Í Hafnarfirði: 1936 % Sætt: 30 króna sekt fyrir að hafa 2 farþega í framsæti bifreiðar. 1939 % Áminning fyrir afturljósleysi á bifreið. 1939 21% Dómur: 200 kr. sekt og sviptur ökuskirteini ævilangt fyrir brot gegn 21. gr. laga nr. 33 1935, og 3. mgr. . gr. laga nr. 70 1931. Í Reykjavik: 1934 264 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur: 500 kr. sekt og sviptur ökuskírteini í 6 mánuði fyrir brot gegn 11. sbr. 32. gr. áfengislaga nr. 64 1930, 3. mgr., 5. mgr. og 2. mgr. 6. gr. bifreiðalaga nr. 70 1931, og 30. gr. áfengislaganna nr. 64 1930. 1941 %o Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. I. Föstudagskvöldið 24. október s. 1. voru Þórður Helgi Teitsson nem- andi, Bergstaðastræti 81, 15 ára, Ólafur Markússon verzlunarmaður, Bankastræti 10, 17 ára, og Arent Claessen nemandi, Laufásvegi 40, 17 ára, á gangi um miðbæinn. Þeir skýra svo frá, að þeir hafi gengið inn í ganginn á Hótel Heklu fyrir forvitni sakir. Þar sáu þeir tvo menn ganga út, og var annar þeirra ákærði Sigurbjörn, er var klæddur skinnjakka og með leðurtösku við hlið. Hvorugan manninn þekktu þeir. Þórði Helga virtist menn þessir báðir vera undir áhrifum áfengis og vakti athygli félaga sinna á þeim og að nefndur ákærði mundi vera bifreiðarstjóri. Ólafur hefur borið, að ákærði hafi verið sýnilega drukkinn, og Arent, að hann hafi rekizt á húshornið á Hótel Hekta, þegar hann gekk fram hjá þvi. Menn þessir gengu úr hótelinu eftir Thomsenssundi inn í Hafnarstræti, og veittu vitnin þeim eftirför. Í Hafnarstræti stóð bifreiðin G. 201, sem er 26 manna fólksflutningabifreið, er fer áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Mosfellssveitar. Vitnin sáu, að ákærði Sigurbjörn fór inn í bifreið þessa og settist undir stýri hennar og að hinn maðurinn settist í framsætið við hlið hans. Ók siðan bifreiðin af stað austur Hafnarstrætið. Þar sem um svo stóra bifreið var að ræða, taldi vitnið Þórður Helgi sér skylt að gera lögreglunni að- vart og fór því á lögreglustöðina og skýrði frá þessu. Lögregluvarð- stjórinn gaf þá lögregluþjónunum, sem voru á verði í miðbænum, fyrirmæli um að stöðva bifreiðina í akstri og færa bifreiðarstjórann á varðstofuna. Að sögn vitnisins Þórðar Helga var það um klukkutima eftir að hann og félagar hans sáu bifreiðinni ekið úr Hafnarstræti, að hann var staddur í Austurstræti hjá verzlun L. H. Múller. Sá hann þá bifreiðinni G. 201 ekið vestur Austurstræti, en ekki tók hann eftir, hver ók bifreiðinni, því að hann flýtti sér mjög til tveggja lögreglu- 262 hjóna, sem stóðu á horninu við pósthúsið. Hann benti lögreglu- Þjónunum á bifreiðina, og var hún Þá að beygja suður Pósthús- stræti, og ekki greindu þeir, hver ók henni. Lögregluþjónarnir náðu í bifreið og óku í henni ásamt Þórði Halga á eftir G. 201. suður Pósthússtræti og Skólabrú og siðan norður Lækjargötu, þar til G. 201 nam staðar fast við gangstéttina framan við Lækjargötu 2. Lög- regluþjónarnir og vitnið hröðuðu sér út úr bifreið þeirri, sem þeir voru Í, og gengu að vinstri hlið G. 201. Sáu Þeir þá allir ákærða Sigurbjörn stíga út um vinstri framdyr bifreiðarinnar, sem er rétt hjá bifreiðarstjórasætinu, sem er vinstra megin í bifreiðinni og fast, og er frjáls gangur aftan við það inn í sætin í bekknum fyrir aftan það. Ákærði Sigurbjörn gekk nú aftur með G. 201, og þar spurði annar lögregluþjónninn hann, hvort hann væri ekki bif- reiðarstjórinn á G. 201, og samsinnti hann þvi. Ekki spurðu þeir kærða, hvort hann hefði ekið bifreiðinni, heldur bað annar lögreglu- bjónninn hann að ganga með þeim á lögreglustöðina, og gerði hann það. Sá lögregluþjónanna, er gaf sig strax á tal við ákærða, sá ekki annan mann í bifreiðinni, en hinn lögregluþjónninn leit inn í bif- reiðina, strax og hann kom að henni, og sá þá mann sitja á fram- sæti hennar við hliðina á bifreiðarstjórasætinu. Ekki yrti lögreglu: þjónninn á mann þenna, og vissi lögreglan því ekki á honum nein deili, er rannsókn málsins hófst. Lögregluþjóninn gekk nú að ákærða Sigurbirni og skeytti ekki um þann, er í framsætinu sat, en þegar hann skömmu síðar opnaði framhurð bifreiðarinnar og: leit inn í hana, var maður þessi horfinn. Vitnið Þórður 'Helgi sá einnig mann þenna, sem hann þekkti fyrir sama mann og hann sá ganga með bifreiðarstjóranum út af Hótel Heklu, sitja í framsæt- inu við hliðina á bifreiðarstjórasætinu. Hann veitti svo manni þess- um ekki athygli um stund, en þegar hann leit stundarkofni siðar bangað, er hann hafði setið, var hann horfinn. Alla þessa frásögn: um atburðinn við Lækjargötu 2 véfengdi ákærði Sigurbjörn ekki. Lögregluvarðstjórinn, sem tók við þifreiðarstjóranum á varðstofu lögreglunnar, taldi víst, að hann hefði ekið, og spurði hann því ekkert út í það, en lét flytja hann í Landsspítalann, þar sem úr honum var tekið blóðsýnishorn, sem við rannsókn sýndi „reduk: tion“, svarandi til áfengismagns 1,89%. Lengst af undir rannsókn málsins skýrði ákærði Sigurbjörn svo frá, að hann hefði verið inni í veitingasalnum á Hótel Heklu um- rætt kvöld og neytt þar áfengis við borð hjá útlendingi nokkrum, sem hann vissi ekki nafn á. Hann kveðst hafa fundið á sér áfengis- áhrif og hafa vitað, að hann mátti ekki aka bifreið í þvi ástandi. Hann hafi gengið einn sins liðs út áf Hótel Heklu eftir sundinu yfir í Hafnarstræti, en þar í strætinu stóð G. 201, sem hann var Þbifreiðar- stjóri á, en þó nokkru austar en vitnin Þrjú, er sáu til ferða hans þarna, hafa borið. Á gangstéttinni rétt við. ljósastaur hjá sundinu, 263 kvaðst hann hafa numið staðar örskamma stund og hitt þar mann, sem hafði bifreiðarstjóraréttindi og beðið hann að aka fyrir sig bif- reiðinni. Segist hann þá hafa strax farið inn í Þifreiðina og hafi maðurinn setzt undir stýri og ekið austur strætið, en ákærði hafi setzt í sætið rétt aftan við bifreiðarstjórasætið. Siðan hafi maðurinn ekið skemmstu leið að Lækjargötu 2 og hafi sá akstur ekki staðið lengur en um 2—3 minútur. Í Lækjargötunni urðu atburðir eins og áður er rakið, en ákærði Sigurbjörn hélt því fram, að hann hefði stigið út úr bifreiðinni úr sætinu aftan við bifreiðarstjórasætið, og að maðurinn, sem Ók, hafi fært sig úr bifreiðarstjórasætinu og Í sætið til hliðar við það, frá því hann stöðvaði bifreiðina og þar til vitnin sáu hann. Ekki hefði maður sá þó þurft að færa sig, til þess að ákærði kæmist út úr bifreiðinni, þó að hann hefði setið í bif- reiðarstjórasætinu. Að málinu upplýstu, svo sem nú hefur verið rakið, var mál höfð- að gegn ákærða Sigurbirni Jóhanni fyrir brot gegn áfengis- og bif- reiðalögunum og honum skipaður verjandi, hrm. Gunnar Þorsteins- son. Vörn í því máli var skilað 18. f. m. Daginn eftir mætti ákærði, sem allt til þess hafði neitað að skýra frá, hver hefði verið með sér í bifreiðinni og ekið henni, og skýrði frá því, að Í umrætt skipti hefði meðákærði Þórður Guðni verið með sér í bifreiðinni og ekið henni. Næsta dag, 15. Í. m., var meðákærði Þórður Guðni kallaður sem vitni fyrir lögregluréttinn, og skýrði hann þá frá málavöxtum á þessa leið: Einhverntíma fyrir nokkuð löngu síðan var hann staddur í Reykjavík. Klukkan 9%—10 um kvöldið fór hann einn sins liðs inn á veitingastofuna Heitt og Kalt og borðaði þar kvöld- verð. Þaðan gekk hann austur Hafnarstræti og ætlaði að Hafnar- fjarðarstrætisvögnunum og fara með þeim heim til sin. Hann gekk inn í sundið vestan við Hótel Heklu, en þar í miðju sundinu, að hann minnir, mætti hann ákærða Sigurbirni Jóhanni, sem er ná- inn kunningi meðákærða, og er bróðir ákærða Sigurbjörns Jóhanns kvæntur systur meðákærða Þórðar Guðna. Ákærði Sigurbjörn Jó- hann kvaðst koma innan af Hótel Heklu og var undir áhrifum áfengis. Þar sem þeir mættust, námu þeir staðar og áttu tal saman nokkur augnablik. Ákærði Sigurbjörn Jóhann sagði meðákærða, að bifreiðin, sem hann æki, stæði úti í Hafnarstrætinu þarna rétt hjá, og þar sem hann var drukkinn, bað hann meðákærða að aka henni fyrir sig að Bifreiðastöð Reykjavíkur, sem hefur afgreiðslu bifreiðarinnar. Með- ákærði, sem kveðst hafa verið algáður, var fús til að aka bifreið- inni, sneri við með hinum og gengu þeir sundið yfir í Hafnar- stræti og rakleitt að bifreiðinni G. 201, sem stóð nokkuð vestan við sundið og sneri til austurs, og settist meðákærði undir stýrið, en hinn í sætið næst aftan við bifreiðarstjórasætið. Meðákærði setti nú bifreiðina í gang og ók henni austur Hafnarstræti, fram hjá Aðalstöðinni, yfir Lækjartorg og síðan Austurstræti, Pósthússtræii, 264 Skólabrú og Lækjargötu og nam staðar við Lækjargötu 2, og telur hann akstur þenna hafa staðið yfir í 4—6 mínútur. Strax og hann hafði drepið á gangvél bifreiðarinnar, færði hann sig undan stýrinu í sætið við hliðina á bifreiðarstjórasætinu og sat Þar kyrr ofurlitla stund. Strax og numið hafði verið staðar fór ákærði Sigurbjörn Jóhann út úr bifreiðinni vinstra megin og var þá fullt af fólki úti fyrir bifreiðinni, þar á meðal hermenn, sem ruddust inn í bifreið- ina. Meðákærði fór nú út úr bifreiðinni vinstra megin og þurfti þvi að færa sig undir stýrið aftur og hafði hann engrar lögreglu orðið var á staðnum, Þegar hann sté út úr bifreiðinni, en þá sá hann tvo lögregluþjóna leiða ákærða burtu. Gekk þá meðákærði að Hafnarfjarðarstrætisvögnunum og fór með næsta vagni til Hafnar- fjarðar. Ekki kom hann inn á Hótel Heklu þetta kvöld. Þegar meðákærði hafði gefið þenna vitnisburð, var honum bent á hin ýmsu atriði, sem fram höfðu komið í málinu og gerðu fram- burð hans ósennilegan, og var hann alvarlega og ítrekað áminntur um sannsögli, en hann kvaðst hafa sagt satt frá. Að réttarhaldi því loknu, er framangreindur vitnisburður með- ákærða var gefinn í, var meðákærði settur í varðhald til að afplána sekt. Síðar um daginn Játaði hann, að framburður sinn hér að framan væri í verulegum atriðum rangur, og skýrði þá frá málinu á þessa leið: Umrætt kvöld hittust ákærðu af tilviljun á Lækjartorgi, báðir algáðir, og kom þeim saman um að fú sér í staupinu. Þeir gengu yfir í Hafnarstræti, þar sem bifreiðin G. 201 stóð, og keyptu þar af manni, sem þeir þekktu ekki, eina áfengisflösku, er þeir greiddu til helminga hvor. Þeir fóru með flöskuna inn í veitingasalinn á Hótel Heklu, settust þar við veitingaborð, keyptu öl, helltu áfeng- inu saman við það og neyttu síðan. Fengu þeir sér báðir tvisvar út í glösin, og fann meðákærði á sér áfengisáhrif af þeirri drykkju. Siðan gengu þeir út, og hafði meðákærði flöskuna á sér. Þeir gengu rakleitt yfir í Hafnarstræti 8esn um margnefnt sund við Hótel Heklu og inn í bifreiðina, sem stóð á sama stað og frá er skýrt í fyrri framburði meðákærða. Ákærði Sigurbjörn Jóhann settist undir stýri bifreiðarinnar og meðákærði við hlið hans. Síðan ók ákærði bifreiðinni þá leið að Lækjargötu 2, sem rakin er í fyrra framburði meðákærða, og sat meðákærði við hlið hans alla leiðina og ók alls ekkert. Er þangað kom, fór ákærði út úr bifreiðinni, og tók lögreglan hann. Meðákærði fór einnig út og gekk að Hafnar- fjarðarstrætisvögnunum og fór heim til sín með næsta vagni. Þá skýrði meðákærði svo frá, að ákærði hefði fyrir löngu komið til sin suður í Hafnarfjörð og spurt sig, hvort hann vildi kannast við að hafa ekið bifreiðinni í umrætt skipti, og kvaðst meðákærði skyldu gera það, ef hann yrði kallaður fyrir rétt. Hinn 14. f. m. kom ákærði til meðákærða í Hafnarfirði og spurði hann, hvort hann 265 vildi kannast við að hafa ekið bifreiðinni, og sagðist ákærði vera hræddur um, að hann missti að öðrum kosti bifreiðarstjórarétt- indin. Það var meðákærði fús til að gera, og ákváðu þeir þá, að meðákærði skyldi skýra frá þvi fyrir réttinum, að hann hefði ekið bifreiðinni, og að hann skyldi bera þann vitnisburð í málinu, sem lýst var hér að framan, og átti ákærði Sigurbjörn hugmyndina að þeirri frásögn, enda kom þeim saman um, að framburðir þeirra þyrftu að vera samhljóða, og er fyrri framburður meðákærða Þórðar Guðna mjög í samræmi við þær skýrslur, er ákærði Sigur- björn hafði áður gefið í málinu. Ekki bauð ákærði Sigurbjörn meðákærða nein fríðindi fyrir að bera hið ranga vitni né hót- aði honum neinu, ef hann gerði það ekki. Þegar þessi framburður meðákærða var gerður ákærða Sigur- birni kunnur, kannaðist hann við að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum áfengis í umrætt skipti og að hafa farið þess á leit við meðákærða, að hann kannaðist fyrir rétti við að hafa ekið bifreið- inni. Síðari framburð meðákærða, sem rakinn er hér að framan, játaði hann að öllu leyti sannan vera. Kannaðist hann við að hafa sagt meðákærða aðalatriðin úr þeim framburði, er hann hafði gefið um málið, og kom þeim saman um, að meðákærði skyldi hafa sinn framburð samhljóða þeirri frásögn eða sem næst þvi. Ástæðan til þess, að ákærði bað meðákærða að bera rangan vitnisburð í málinu, var ótti hans við að missa bifreiðarstjóra- réttindin, en ákærði kveðst vera brjóstveill og eiga erfitt með aðra vinnu en Þifreiðarstjórn. Ákærðu eru nánir kunningjar og hafa þekkst árum saman og eru tengdir, svo sem að framan greinir. 1. Fimmtudaginn 92. f. m. voru tveir menn, sem unnu hjá Eim- skipafélagi Íslands, þeir Guðmundur Magnússon og Hrólfur Sig- urjónsson, sendir vestur í vörugeymsluhús félagsins í Haga til að flytja þaðan þrjá vörukassa, og stýrði ákærði Sigurbjörn Jóhann vörubifreið þeirri, er þeir fóru með og flytja átti vörurnar á. Meðan þeir voru í vörugeymsluhúsinu og Hrólfur vék sér frá, tók ákærði, að Guðmundi ásjáandi, tvo strausykurpoka úr hlaða, er þarna var, setti þá á bifreiðina og sagði við Guðmund, að hann skyldi þegja um þetta. Rétt á eftir kom Hrólfur, og sagði Guð- mundur honum, hvað við hefði borið, og talaði Hrólfur um þáð við ákærða, en hann svaraði því litlu eða engu og hló við. Ákærði fór svo með sykurpoka úr vörugeymsluhúsinu, og urðu menn- irnir honum samferða inn í bæinn, en fóru þar af og sögðu einum skrifstofumanni félagsins þegar frá töku pokanna, en hann óskaði Þegar aðstoðar lögreglunnar. Ákærði kannaðist þegar við að hafa tekið pokana á þann hátt, er að framan greinir. Hann fór með pokana á bifreiðastöð eina hér í bænum og sendi bifreið með þá 266 til Hafnarfjarðar, og ætlaði hann að nota þá til sælgætisgerðar, er hann og meðákærði Þórður Guðni eiga i Hafnarfirði. Lög- reglan fór þegar með ákærða til Hafnarfjarðar og sótti pokana, og var þeim skilað til verkstjóra Eimskipafélags Íslands. III. Með því að aka bifreiðinni undir áhrifum áfengis hefur ákærði Sigurbjörn Jóhann brotið 21. sbr. 39. gr. áfengislaganna og 23., sbr. 38. gr. bifreiðalaganna, með neyzlu áfengis inni í veitinga- húsi hefur hann brotið 17. gr. 1. mgr. sbr. 37. gr. áfengislaganna, með þvi að fá meðákærða Þórð Guðna til að bera ljúgvitni í málinu hefur hann brotið 142. gr. 1. mgr. sbr. 22, gr. 1. mgr. hegningarlaganna, og með töku strausykurpokanna hefur hann brotið 245. sbr. 244. gr. hegningarlaganna. Með hliðsjón af 77. gr. hegningarlaganna þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi í 5 mánuði. Rétt þykir að ákveða, að gæzluvarðhaldstimi ákærða frá 94. f. m. komi með fullri dagatölu til frádráttar refsingunni. Samkvæmt 68. gr. 3. mgr. hegningarlaganna ber að svipta ákærða kosningar- rétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga, og samkvæmt 1. mgr. sömu greinar, 91. gr. áfengislaganna og 39. gr. bifreiðalaganna ber að svipta hann æfilangt rétti til að stýra bifreið. Með hinum ranga vitnisburði hefur meðákærði Þórður Guðni brotið 142. gr. 1 mgr. hegningarlaganna, og með neyzlu áfengis inni í veitingahúsi hefur hann brotið 17. gr. 1. mgr. sbr. 37. gr. áfengis- laganna. Með hliðsjón af 77. gr. hegningarlaganna þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi í 3 mánuði. Samkvæmt 68. gr. 3. mgr. hegningarlaganna ber að svipta hann kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Hinn 21. júní 1937 var meðákærði Þórður Guðni, eins og áður er frá skýrt, sviptur bifreiðarstjóraréttindum æfilangt fyrir ítrekaða ölvun við bifreiðarakstur, en þau réttindi hefur hann fengið aftur með náðun. Nú þykir samkvæmt 68. gr. 1. mgr. hegningarlaganna og með hliðsjón af 20. gr. 6. mgr. bifreiðalaganna rétt að svipta hann bifreiðarstjóraréttindunum æfilangt. Hina ákærðu ber að dæma in solidum til greiðslu alls sakarkostn- aðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda þeirra, hrm. Gunnars Þorsteinssonar, kr. 150.00. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærði Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson sæti fangelsi í 5 mán- uði. Gæzluvarðhald hans frá 24. janúar 1942 skal með fullri daga - tölu koma til frádráttar refsingunni. 267 Ákærði Þórður Guðni Guðmundsson sæti fangelsi i 3 mánuði. Ákærðu eru frá birtingu dóms þessá sviptir kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Þeir eru og frá sama tíma sviptir ævilangt rétti til að stýra bifreið. Ákærðu greiði in solidum allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Gunnars Þorsteins- sonar, kr. 150.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 30. október 1942. Nr. 70/1941. Pétur A. Ólafsson gegn Þórði Aðalsteinssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Pétur A. Ólafsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 30. október 1942. Nr. 28/1942. Sigurður Berndsen gSegn H/f Keili. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sigurður Berndsen, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði hann stefnda, h/f Keili, sem hefur mætt í málinu og krafizt ómaksbóta, kr. 80.00 í ómaksbætur að viðlagðri aðför að lögum. 268 Föstudaginn 30. október 1942. Nr. 71/1942. Jóhannes Teitsson gegn A. Rosenberg. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jóhannes Teitsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir að nýju. Föstudaginn 6. nóvember 1942. Nr. 92/1942. Valdstjórnin (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Guðmundi Óskari Einarssyni (Sigurður Ólason). Ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 150 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður, þó þannig, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Guðmundur Óskar Einarsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar á meðal málflutn- 269 ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstaretti, hæstaréttarlögmannanna Sigurgeirs Sigurjónssonar og Sigurðar Ólasonar, kr. 150.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 11. júlí 1942. Ár 1942, laugardaginn 11. júlí, var í lögreglurétti Reykjavikur, sem haldinn var í hegningarhúsinu af fulltrúa sakadómara, Valdi- mar Stefánssyni, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1719/1942: Vald- stjórnin gegn Guðmundi Óskari Einarssyni, sem tekið var til dóms sama dag. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Guðmundi Óskari Einarssyni verkamanni, til heimilis á Ásvallagötu 23 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33/1935 og lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: 1929 1%%, Sætt: 10 kr. sekt fyrir afturljósleysi á bifreið. 1934 284 Sætt: 200 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1935 1% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1936 % Sætt: 25 kr. sekt fyrir sams konar brot. 1936 5 Sætt: 25 kr. sekt fyrir sams konar brot. 1936 %2 Kærður fyrir ölvun. Látið falla niður. 1936 1%s Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 1% Kærður fyrir ölvun. Látið falla niður. 1937 2%o Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 %s Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Látið falla niður. 1937 2%%2 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 204 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 1% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 274 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 24 Kærður fyrir meint rán. Látið falla niður, með því að telja varð, að um ölæðisverknað væri að ræða. 1938 % Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Fellt niður. 1938 % Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Fellt niður. 1938 184 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 27%% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 1%, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1938 %2 Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. 1938 3%., Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. 1939 1% Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. 1939 304 Kærður fyrir ölvun. Fellt niður. 1939 %S Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 270 1939 %$ Kærður fyrir ölvun innanhúss. Fellt niður. 1939 104 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 1% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 1%% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 %, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 1M, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 3%%, Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Fellt niður. 1940 1%% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 234 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 264 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 3%4 Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Fellt niður. 1940 % Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 1%) Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 2% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 i% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 ?3% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 26 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Kærður fyrir ölvun í heimahúsum. Fellt niður. 1941 10 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 214, Sætt: 40 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 254, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 %, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 1% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 20) Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 ?21% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 ?2% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 %% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 1% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 188 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 219 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 1%, Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 314 Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 2% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 %% Sætt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Með játningu kærða og framburðum vitna er sannað, að hann var hneykslanlega ölvaður á almannafæri hér í bænum síðastliðinn Þriðjudag og fimmtudag. Með þessu hefur hann brotið 18. gr. áfengis- laganna og 7. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, og þykir refsing hans skv. 38. gr. áfengislaganna og 96. gr. lögreglusamþykktarinnar, sbr. 77. gr. almennra hegningarlaga, og með tilliti til fyrri brota kærðs hæfilega ákveðin 500 kr. sekt til menningarsjóðs, og komi 30 daga fangelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 271 Kærða ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Guðmundur Óskar Einarsson, greiði 500 króna sekt til menningarsjóðs, og komi 30 daga fangelsi i stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 9. nóvember 1942. Nr. 46/1942. Einar M. Einarsson (Jón Ásbjörnsson) gegn Skipaútgerð ríkisins (Ólafur Þorgrimsson). Forstjóri Skipaútgerðar ríkisins bær til að svara til sakar í máli, sem fyrrverandi skipherra varðskips höfðaði gegn ríkinu til bóta. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómurinn er kveðinn upp af Birni Þórðarsyni lög- manni. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 13. maí þ. á., krefst þess, að sýknuákvæði hér-- aðsdómsins verði hrundið og málinu vísað heim í hérað til meðferðar og dómsuppsögu um önnur atriði þess. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdómsins og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í máli þessu er Skipaútgerð ríkisins krafin skaðabóta, en hún er ríkisfyrirtæki. Verður því einungis athugamál, hvort forstjóri hennar er bær til að svara til sakar í málinu, eða með öðrum orðum, hvort vísa hefði átt því frá dómi vegna skorts hans á umboði til þess að fara með það. Var þess vegna sýkna sökum aðildarskorts ekki á rökum reist. Það er vitað, að Skipaútgerð ríkisins fer með fjárreiður varðskip- 272 anna slíkar sem þær, er þetta mál varðar. Rétt var því að stefna forstjóra hennar, enda þótt undirmanni sé vitanlega rétt og eftir atvikum skylt að bera sig saman við yfirmann sinn. Er þess vegna ekki ástæða til frávísunar málsins. Sam- kvæmt þessu ber að fella héraðsdóminn úr gildi og vísa málinu heim í hérað til framhaldsflutnings og dómsuppsögu af nýju. Rétt þykir, að stefndi greiði áfrýjanda kr. 1000.00 í máls- kostnað vegna þessa þáttar málsins í héraði og fyrir hæsta- rétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur er úr gildi felldur, og vísast málinu heim í hérað til framhaldsflutnings og dóms- uppsögu af nýju. Stefndi, Skipaútgerð ríkisins, greiði áfrýjanda, Ein- ari M. Einarssyni, kr. 1000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. maí 1942. Mál þetta er höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 23. janúar 1942, af Einari M. Einarssyni, fyrrum skipherra, gegn Skipaútgerð ríkisins til greiðslu bóta vegna óréttmætrar starfs- sviptingar, að fjárhæð kr. 18536,20, með 6% áfsvöxtum frá 94. janúar 1942 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur, Skipaútgerð ríkisins, krefst sýknu og málskostnaðar. Sýknukröfuna byggir stefndur aðallega á því, að hann sé eigi réttur aðili málsins. Varð samkomulag um að leggja þá sýknu- ástæðu undir úrskurð eða dóm réttarins sérstaklega. Fór munn- legur málflutningur um það atriði síðan fram 6. þÞ. m., og var málið sama dag tekið til úrskurðar eða dóms. Atvik málsins eru þau, að með bréfi dómsmálaráðherra, dags. 3. maí 1937, var stefnandi máls þessa skipaður skipherra varð- skipsins Ægis um næstu 6 ár frá 10. april 1937 að telja samkvæmt 3. gr. laga nr. 32 frá 9. janúar 1935. Með bréfi sama ráðherra, dagsettu 27. desember 1937, var stefnanda vikið frá skipstjórn Ægis „fyrst um sinn“, og skyldi hann láta af störfum þegar í stað. Hefur stefnandi ekki gegnt skipherrastörfum á Ægi síðan, en þó 213 notið fullra fastra launa auk dýrtíðaruppbótar og fæðispeninga, eins og þeir voru, er hann lét af störfum. Mun stefnandi oft hafa óskað eftir að taka við starfi sinu aftur, en án árangurs. Auk launa sinna og fæðispeninga hafði stefnandi ymis hlunnindi, svo sem hluta af björgunarlaunum, er Ægir vann til, fatnað o. fl. Telur hann, að sér hefði borið stefnufjárhæðin í máli þessu sem hlunn- indi, ef hann hefði verið á skipinu. Og þar sem brottvikning sin hafi verið óréttmæt, beri sér að fá greiddar bætur, er nemi jafn- hárri fjárhæð. Máli til greiðslu bóta þessara telur hann eigi að beina gegn stefndum, er einn eigi að svara til sakar, að því er stefnu- kröfurnar snerti. Stefndur neitar því aftur á móti, að hann sé réttur aðili til að svara til sakar út af bótakröfu þeirri, er hér ræðir um, og krefst, svo sem fyrr segir, sýknu af þeirri ástæðu. Eftir lögunum um varðskip landsins og skipverja á þeim, nr. 32 frá 9. janúar 1935, skal dómsmálaráðherra gera starfssamning við skipstjóra varðskipanna. Við aðra skipverja skal skipstjóri gera samning í umboði útgerðarstjórnar skipanna. Er skipstjór- unum þannig sköpuð sérstaða, og virðist þeir lúta dómsmálaráð- herra einum án milligöngu stefnds, enda var það svo, að dóms- málaráðherra vék stefnanda sjálfur frá störfum. Í 2. mgr. 3. gr. laganna segir, að ráðherra geti vikið skipstjóra frá starfi um stundar sakir eftir sömu reglum og embættismönnum frá emb- ætti. Launakröfum eða bótakröfum, sem skipstjóri bæri fram út af afsetningunni, mundi því eiga að beina gegn þeim aðilja, sem ábyrgð ber á athöfn þessari, enda beindi stefnandi réttilega fyrir- spurn um þetta efni til dómsmálaráðherra með bréfi 3. janúar 1938. Þar sem stefndur hefur ekki samkvæmt nýnefndum lögum, öðr- um lögum eða neinum kunnum fyrirmælum umboð til að svara til saka út af aðgerðum dómsmálaráðherra í þessu efni, þykir eiga að taka sýknukröfu stefnds til greina vegna aðildarskorts hans í málinu, en rétt þykir eftir atvikum, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Skipaútgerð ríkisins, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Einars M. Einarssonar. Málskostnaður falli niður. 18 274 Miðvikudaginn 11. nóvember 1942. Nr. 57/1942. Þórður Björnsson (Sveinbjörn Jónsson) Segn Max Pemberton h/f og gagnsök (Gunnar Þorsteinsson). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 30. maí þ. á., krefst lækkunar á fjárhæð Þeirri, er honum verði dæmt að greiða, frá því sem í hér- aðsdómi er ákveðið, málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi gagnaðilja sins og niðurfalls málskostnaðar í hér- aði. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæsta- réttar með stefnu, útgefinni s. d., krefst þess, að aðaláfrýj- anda verði dæmt að greiða honum kr. 56784.00 með 6% ársvöxtum frá 28. febr. 1942 til greiðsludags, málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar og sjóveðréttar, svo sem í héraðsdómi greinir, og til tryggingar væntan- legum málskostnaði fyrir hæstarétti. Með því að fallast má á héraðsdóminn, þá ber að stað- festa hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur Sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 15. maí 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 9. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 28. febrúar s. 1, af Hall- dóri Kr. Þorsteinssyni skipstjóra f. h. Max Pemberton h/f. hér í bæ gegn Þórði Björnssyni skipstjóra hér í bænum, eiganda m/s Sleipnis N.K. 54, til greiðslu Þjörgunarlauna, að upphæð kr. 275 56784.00, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til gréiðsludags og málskostnaðar skv. framlögðum reikningi eða eftir mati réttar- ins. Einnig krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði sjóveð- réttur í m/s Sleipni N.K. 54 til tryggingar kröfunum. Stefndur krefst þess, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun eftir mati réttarins og málskostnaður látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að hinn 14. febrúar s. 1. kl. 10.07 f. h., er skip stefnanda, b/v Max Pemberton var á leið til lands frá Fleetwood, heyrðu skipverjar þau boð í talstöðinni frá m/s Sleipni N.K. 54, að skipið væri statt um 18 sjómílur NV% V frá Barrahead með bilaða vél og óskaði eftir hjálp. Þar sem um neyðarkall var að ræða, var innsiglið á talstöð b/v Max Pember- tons rofið og skipverjum á Sleipni tilkynnt, að togarinn væri á leiðinni til þeirra, en hann brá þá þegar frá fyrirskipaðri leið og hélt í áttina til Sleipnis. Var talsamband milli skipanna annað kastið, og kl. 3,45 var Max Pemberton kominn á vettvang. Gekk „slysalaust að koma dráttartaugum milli skipanna og var siðan haldið af stað með Sleipni í eftirdragi. Gekk ferðin hingað til lands tíðindalaust, en er komið var á móts við Keflavík, voru skipin stöðvuð um hrið til þess að losa akkeriskeðju Sleipnis frá dráttar- taugunum, þar sem hætta var talin á, að keðjan festist í hraun- inu í innanverðum Faxaflóa. Var ferðinni síðan enn haldið áfram og komið til Reykjavikur heilu og höldnu kl. 7 að morgni þess 18. febrúar. Á leiðinni var veðri þannig háttað, að hinn 14. febrúar var vindur SV 3—4 vindstig, skýjað loft, en sjólitið. Næsta dag var svipað veður; þó komst vindur í SSV ó með kvöldinu. Þann 16. febrúar fór vindur vaxandi frá SSV 6 upp í SSV 8 um miðjan daginn, og tók togarinn þá „þunga sjói til hlés“ annað kastið, enda var þá og farið með hálfri ferð. Síðari hluta dags lygndi heldur, og var vindur orðinn SV 2 um miðnættið. Þann 17. febrúar, fyrri hluta dags, var vindur enn suðvestan, Í vindstig, en snerist i SA 3 síðari hluta dagsins, og hélzt svo til ferðaloka. Stefnandi heldur því fram, að Sleipnir hafi hér verið staddur í þeim háska, að hjálp sú, er Max Pemberton veitti honum, verði að teljast björgun í skilningi siglingalaganna. Hefur hann því krafið stefndan um björgunarlaun, sem nema hinni umstefndu upphæð, en þar sem stefndur hefur reynzt ófáanlegur til að greiða upphæð þessa, er mál þetta höfðað gegn honum. Af hálfu stefnds er því haldið fram, að hér hafi aðeins verið um aðstoð að ræða af hálfu skipverja á Max Pemberton, og með hliðsjón af því og öllum málsatvikum beri að lækka stórlega hina umstefndu upphæð. Þegar tekið er tillit til þess, að öxull í vél Sleipnis hafði 276 brotnað og hann gat því ekki haft nein not vélar sinnar, að hann var staddur á hættusvæði og að hann virðist ekki hafa getað haft örugg not af seglabúnaði sínum til að firra sig háska, þá þykir verða að líta svo á, að svo hafi verið ástatt fyrir skipinu, að hjálp sú, er skip stefnanda veitti, verði að teljast björgun skv. siglingalögunum. Samkvæmt því, sem! fram hefur komið í málinu, virðist umrædd björgun hafa tekizt vel, svo og að björgunarmenn hafi unnið að henni með verklægni. Ekki virðist hún hafa verið sérstaklega fyrirhafnarmíkil eða áhættusöm fyrir bjargendurna umfram bað, sem leiðir af svo löngum drætti yfir úthaf, en vegalengdin Þaðan sem drátíurinn hófst og til Reykjavíkur, mun hafa verið um 595 sjómilur. Drátturinn tók og langan tíma, eða um 3 sólarhringa og 21 klst, og skv. áliti skipstjórans á Max Pemberton, sem telst ekki hafa verið hnekkt og verður því lagt til grundvallar, hefur togarinn tafizt af þessum sökum um hálfan sólarhring. Skipverjar eða útgerð togarans virðist að öðru ekki hafa orðið fyrir kostnaði eða tjóni í sambandi við björgunina, nema hvað dráttarvirar þeir, er togarinn lagði til, en voru ekki nýir, munu hafa tognað eitt- hvað og trosnað til endanna. Dómkvaddir menn hafa metið m/s Sleipni, sem er byggður úr furu 1926, ásamt farmi eftir björgunina á kr. 177450.00, og hefur því mati ekki verið hnekkt. Að athuguðum þessum atriðum og öðrum málavöxtum, þykja björgunarlaunin til handa stefnanda hæfilega ákveðin kr. 35000.00, er stefndur verður dæmdur til að greiða ásamt vöxtum, eins og krafizt hefur verið, þar sem engum andmælum hefur verið hreyft gegn þeirri kröfu. Einnig þykir rétt, að stefndur greiði stefnand- anum kr. 2500.00 í málskostnað, og er þar með talin Þóknun til matsmanna. Skv. í. tölulið 236. gr. siglingalaganna viðurkennist og sjó- veðréttur í m/s Sleipni NK. 54 til tryggingar framangreindum kröfum. Réttinn skipuðu hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Þórður Björnsson, greiði stefnandanum, h/f Max Pemberton, kr. 35000.00, með 6% ársvöxtum frá 28. febrúar 1942 til greiðsludags og kr. 2500.00 í málskostnað. Á stefnandi sjóveðrétt í m/s Sleipni N.K. 54 til tryggingar kröfum þessum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans, að viðlagðri aðför að lögum. 27 Föstudaginn 13. nóvember 1942. Nr. 47/1942. Kaupfélag Eyfirðinga (Sveinbjörn Jónsson) gegn Hríseyjarhreppi (Einar B. Guðmundsson). Samvinnuskattur. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Sigurður bæjarfógeti Eggerz. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 13. maí þ. á. Krefst hann þess aðallega, að honum verði aðeins dæmt að greiða kr. 288.02 með 6% árs- vöxtum frá sáttakærudegi, 1. marz 1940, til greiðsludags, en til vara kr. 488.02 með vöxtum eins og áður segir. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báð- um dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. 1. Rafstöðvar- og frystihús. Fasteignamat húss þessa er kr. 8000.00. Dómkvaddir menn hafa metið rafstöðvarhluta hússins kr. 2000.00, og hefur rafstöðin verið rekin öll árin 1935— 1938. Áfrýjandi hefur talið sér óskylt að greiða skatt af rafstöðinni, með því að í 7. gr. samnings, er aðiljar máls þessa gerðu með sér 30. júní 1933, er svo mælt, að rafmagnsframleiðsla áfrýjanda skuli vera útsvarsfrjáls gegn því, að stefndi fái ókeypis rafmagn til götulýsingar. En þar sem forráðamenn hreppsins, sem að samningi þessum stóðu árið 1933, höfðu ekki vald til að binda hreppinn á þenna hátt um ókominn tíma, þá verður þessi mótbára áfrýjanda ekki tekin til greina. Í öðru lagi hefur áfrýjandi haldið því fram, að rafstöðin sé rekin til almennigsheilla, og sé honum því ekki skylt að greiða samvinnuskatt af henni. Með því að ekki verður séð, að skilyrði til lögjöfnunar frá ákvæðum 6. gr. A. 278 111, c-lið laga nr. 106 frá 1936 séu fyrir hendi, þá er ekki heldur unnt að fallast á þessa mótbáru gegn skattgreiðsl- unni. Ber því að staðfesta ákvæði héraðsdóms um þenna kröfulið, kr. 160.00. Sá hluti hússins, sem búinn er til frystingar, er talinn 6000 kr. að fasteignamati. Áfrýjandi heldur því fram, að frystihúsið hafi aðeins verið í notkun tvo mánuði árið 1935 og einn mánuð árið 1936. Maður sá, er frystingu annaðist fyrir áfrýjanda, kveðst ekki geta fullyrt um notkunartíma hússins þessi ár, en sjá má á gögnum, sem fyrir liggja, að húsið hefur verið í notkun öðru hverju á þessum árum. Þykir því verða að staðfesta niðurstöðu héraðsdóms um þenna lið, kr. 240.00. 2—3. Fiskhús og Gamla hús. Áfrýjandi kveðst sætta sig við að greiða skatt þann, sem honum er með héraðsdómi dæmt að greiða af þessum fasteignum, og með því að dóminum hefur ekki verið gagnáfrýjað, verða að standa ákvæði héraðsdómsins um þessa liði, samtals kr. 238.02. 4. Kolaskúr Hreins Pálssonar. Áfrýjandi virðist hafa haft hluta af skúr þessum á Jeigu, og hefur stefndi í kröfu- gerð sinni talið verðmæti skúrsins 750 kr. Hefur áfrýjandi ekki véfengt þá áætlun. Skúr þenna virðist áfrýjandi hafa notað til kolageymslu árin 1935 og 1936 eftir þörfum sin- um, og ber því að staðfesta niðurstöðu héraðsdóms um Þenna lið, kr. 30.00. 5. Brauðbúð Baldvins Bergssonar. Þetta húsnæði hefur áfrýjandi einnig haft á leigu. Aðiljar eru sammála um að telja verðmæti þess 500 kr. Ætla verður, eftir því sem fram hefur komið, að áfrýjandi hafi haft afnotarétt húsnæðis þessa árin 1936 og 1937, og verður því krafa stefnda um þenna lið, kr. 20.00, til greina tekin. Samkvæmt framansögðu ber að staðfesta hinn áfrýjaða dóm að niðurstöðu til, þó svo, að vextir teljast frá 1. marz 1940. Eftir atvikum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda 500 kr. í málskostnað fyrir hæstarétti. 279 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að vextir teljist frá 1. marz 1940. Áfrýjandi, Kaupfélag Eyfirðinga, greiði stefnda, Hríseyjarhreppi, 500 kr. í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 18. marz 1942. Mál þetta hefur höfðað Oddur Ágústsson, gjaldkeri Hriseyjar- lhrepps, fyrir hönd hreppsins með stefnu, dags. 27. marz 1940, fyrir bæjarþingi Akureyrar gegn stjórn Kaupfélags Eyfirðinga, þeim alþingismanni Einari Árnasyni, Eyrarlandi, alþingismanni Bern- harði Stefánssyni, ritstjóra Ingimar Eydal, kennara Kristjáni Sig- urðssyni, öllum til heimilis á Akureyri, og bónda Þórarni Kr. Eld- járn, Tjörn, til þess að fá þá dæmda fyrir hönd félagsins til að greiða kr. 1218.39 aur. ásamt 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1940 til greiðsludags. Enn fremur. krefst stefnandinn málskostnaðar, og er hann samkvæmt framlögðum reikningi gerður kr. 272.40, en við hann bætist svo á seinna stigi málskostnaður, kr. 30.00, og þóknun til vitnis, kr. 54.00, eða samtals kr. 356.40, og loks er nú máls- kostnaðurinn hækkaður upp í kr. 428.10, en 50 kr. af þeirri hækkun er mótmælt. Kröfurnar eru á réttarskjali 2 og eru fyrir samvinnuskatti á eftirtöldum húseignum í Hrisey: 1. Rafstöð 1936— 1938 ........000000 00 ner nennt kr. 720.00 9. Fiskhúsi 1935—1938 .......000000e er er enn r er — 157.36 3. Gamla húsi 1935—1937 ......0000.00 0... 0... 00... — 120.00 4. Kolaskúr Hreins Pálssonar 1935—1936 .......... — 30.00 5. Brauðhúsi Baldvins Bergssonar 1936— 1937 ........ — 20.00 eða samtals kr. 1047.36 ásamt 6% vöxtum, sem reiknaðir eru um mismunandi tíma til Í. jan. 1940, eða samtals kr. 171.03, og er þannig hin umstefnda upp- hæð kr. 1047.36 plus kr. 171.03, eða samtals kr. 1218.39. Stefndur hefur mótmælt 1. liðnum algerlega fyrir þá sök, að í samningn- um á réttarskj. 11 sé svo ákveðið, að starfsemin sé útsvarsfri gegn því, að hreppurinn fái ókeypis rafmagn til götulýsinga o. fl. Stefn- andinn segir aftur, að rétt sé, að rafmagnsstöðin sé útsvarsfrí, en hins vegar sé hvergi áskilið, að hún eigi að vera laus við greiðslu samvinnuskatts. Út af þessum 1. lið rís og annar ágreiningur. Stefndi segir, rafmagnsstöðin og frystihúsið sé í sama húsi, en 280 auðvitað sé aðeins nokkur hluti hússins rafmagnsstöð. Dómkvaddir matsmenn hafa á réttarskjali 20 komizt að Þeirri niðurstöðu, að sjálf rafmagnsstöðin væri 2000 kr. að fasteignamati, en hver frystihúsklefi 3000 kr. að fasteignamati, eða allt húsið 8000 kr. að fasteignamati, og er sú upphæð rétt, en ekki kr. 9000.00, sem nefnd hefur verið í skjölum málsins. Þá hefur risið mikill ágreiningur um, hve mikil notkun frystihússklefanna hafi verið á árunum 1935— 1938. Hinir dómkvöddu menn hafa eftir upplýsingum, sem þeir hafa fengið, talið, að frystihúsið hafi verið í notkun 1935—1936, en hvort það hafa verið báðir klefarnir eða annar þeirra, geta þeir eigi sagt. Um notkun hússins 1937 og 1938 hafa þeir enga vitneskju. Íshússtjórinn hefur verið leiddur sem vitni. Bar hann fyrst, að húsið hefði verið starfrækt á árunum 1935—1938 aðeins 1 mánaðar- tíma árið 1935, en er hann átti að staðfesta vitnisburð sinn, bað hann um frest til að íhuga minnisbækur sinar í Hrisey. Því næst breytti hann vitnisburðinum á þá leið, að frystihúsið hefði verið lengur í gangi en hann hefði sagt, en hvórt það hafi verið í gangi allt árið 1935, getur hann eigi sagt. Árið 1936 segir hann, að frysti- húsið hafi einnig verið í gangi, en hve lengi, getur hann eigi sagt. Hann getur ekkert sagt um notkun hússins 1937— 1938. Stefndi hefur við athugun á bókum sínum viðurkennt, að húsið hefur verið dálitið notað 1935 og 1936. Aftur á móti sýnir hann notarialvott- orð, réttarskjal 31, um, að í bókum kaupfélagsins, ótölusettum og ólöggiltum um eignir 1937 og kaupfélög og eigin reikninga 1938, sé ekki neitt tilfært um rekstur félagsins á þessum árum. Stefn- andinn hefur krafizt, að það yrði látið koma undir eiði annað hvort kaupfélagsstjórans í Hrisey eða framkvæmdarstjóra kaup- félagsins, hver notkun hússins hafi verið. Um skatt af fiskhúsinu er enginn ágreiningur annar en að stefnandinn segir, að það hafi verið notað í 4 ár, en stefndur 3 ár, enda segi innrétting fiskkompunnar til um það. Stefnandinn heldur aftur fram, að húsið hafi allt verið notað, áður en fiskkompan var innréttuð. Að þvi er gamla húsið snertir, er ágreiningur aðeins um, hvort reikna eigi skattinn samkvæmt kröfu stefnanda af % af fasteigna- verði hússins eða af 14. Matsmennirnir líta svo á, að % af húsinu hafi verið notaðir. Að því er kolaskúrinn snertir, hefur stefnandinn fært kröfu sína niður í kr. 30.00. Stefndi vill greiða kr. 15.00. Ágreiningurinn er um, hvað lengi húsið hafi verið notað. Stefndur viðurkennir, að bað hafi verið notað í 2 mánuði. Að því er brauðhús Baldvins snertir, segir stefnandinn, að 2 her- bergi í húsinu hafi verið notuð í 2 mánuði og allt húsið hafi verði notað 1 vetur til geymslu. 281 Stefndi segir, að tvö herbergi hafi verið notuð í kjallara húss- ins 1936 og 3 mánuði 1937. Fyrsta ágreiningsatriðið í málinu er um það, hvort stefndi sé yfirleitt skyldur til að greiða skatt af ráfmagnsstöðinni. En þar sem í 7. gr. samningsins segir, að starfsemin sé útsvarsfríi, þá litur rétturinn svo á, að skattfrelsið geti eigi náð lengra en orðin ákveði. Þá er að öðru leyti aðalágreiningurinn um, hvernig beri að skýra ákvæði samvinnulaganna um skattinn. Ákvæðin eru engan vegin skýr, enda skattgrundvöllurinn í sjálfu sér ekki eðlilegur. Það virðist þó mjög óeðlilegt, að skatturinn sé rigskorðaður við þau hús, sem samvinnufélögin byggja eða leigja. Með því gæti farið svo, að lítið samvinnufélag í stóru húsi greiddi meiri skatt en stórt samvinnufélag í litlu húsi. Það virðist því eðlilegast að binda skattinn eingöngu við þau hús, sem notuð eru í þarfir félagsins, og sé skatturinn greiddur af þeim húsum, sem telja verður, að séu nauðsynlegir liðir í rekstri félagsins á hverju ári, enda sýni notkun þeirra það. Hins vegar myndi það torvelda innheimtu skattsins óeðlilega, ef reikna ætti í daga eða tímatali notkunina. Samkvæmt þessu ber því stefnda að greiða skatt af rafmagnsstöð- inni 2% af 2000 kr. í 4 ár, eða kr. 160.00, en af frystihúsinu ber stefnda að greiða 2% af 6000 kr. í 2 ár, eða kr. 240.00. Þar sem telja verður, að frystihúsið hafi verið nauðsynlegur liður í rekstri félagsins árin 1935— 1936, en aftur á móti á stefndi ekki að greiða skatt af frystihúsinu 1937—1938, þar sem taka verður gilda skýrslu stefnds um, að frystihúsið hafi ekki verið notað þessi ár, enda hefur sú skýrsla stuðning í bókum félagsins. Hins vegar þykir eigi rétt að láta þetta skattspursmál vera komið undir eiði stefnds. Að því er fiskhúsið snertir, þykir rétt að reikna skatt af þvi fyrir 3 ár, eða miðað við þann tíma, sem fiskkompan var byggð, og verður hann því kr. 118.02. Að því er gamla húsið snertir, þá hafa matsmennirnir talið, að notað hafi verið af þvi %, en krafan í stefnunni er fyrir %, og verður ekki farið hærra, og þykir þá mega taka kröfu stefnanda, kr. 120.00, til greina. Að því er kolaskúrinn snertir, ber að taka kröfu stefnandans til greina, kr. 30.00, enda virðist hann hafa verið nauðsynlegur liður í rekstri félagsins í 2 ár. Af sömu ástæðu ber að taka kröfuna til greina um kr. 20.00, skatt af brauðhúsinu. Að því er kröfuna um 6% vexti til í. jan. 1940 af framan- greindum upphæðum snertir, þá þykir eftir atvikum ekki ástæða til að heimta þá, enda leit stefndur svo á, að hann ætti ekki að greiða mikinn hluta af skattinum, en innheimtan hins vegar mjög litið vakandi. Þá hefur umboðsmaður stefnda gert kröfu til, að stefnandinn 282 yrði sektaður fyrir þessi ummæli: „Svona eru félagsmenn K. E. A. hrelldir, að þeir þora ekki í sumum tilfellum að segja sannleik- ann.“ Þar sem ummæli þessi eru svo almenns eðlis, enda dregið úr þeim með hinum tilvitnuðu orðum: „í sumum tilfellum“, þá þykir eftir atvikum ekki ástæða til að sekta stefnanda fyrir þau. Samkvæmt þessum úrslitum ber stefnda að greiða stefnanda kr. 160.00 plus kr. 240.00 plus kr. 118.02 plus kr. 120.00 plus kr. 30.00 plus kr. 20.00, eða samtals kr. 688.02, ásamt 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1940. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 267.80. Því dæmist rétt vera: Stefndur í þessu máli, stjórn Kaupfélags Eyfirðinga, þeir alþm. Einar Árnáson, alþm. Bernharð Stefánsson, ritstjóri Ingimar Eydal, kennari Kristján Sigurðsson, allir til heimilis á Akureyri, og Þórarinn Kr. Eldjárn bóndi, Tjörn, greiði f. h. Kaupfélags Eyfirðinga stefnandanum, Oddi Ágústssyni í Hrísey fyrir hönd Hríseyjarhrepps, kr. 688.02 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1940 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefnda kaupfélagsstjórn stefnand- anum kr. 267.80. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 16. nóvember 1942. Nr. 80/1942. Gunnar Sigurðsson (Sjálfur) Segn Engilbert Hafberg og gagnsök (Magnús Thorlacius). Heimt söluverðs sauðfjár. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðarson. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 4. ág. þ. á., krefst þess aðallega, að hann verði algerlega sýknaður af kröfum gagnáfrýjanda og að löghaldsgerð 22. og 23. sept. s. á. verði úr gildi felld, en 283 til vara, að fjárhæð sú, er honum kynni að verða dæmt að greiða gagnáfrýjanda, verði lækkuð frá því, sem í héraðsdómi segir, eftir mati hæstaréttar. Loks krefst aðal- áfrýjandi málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda fyrir báð- um dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæstaréttar með stefnu 8. ág. þ. á., krefst þess aðallega, að aðaláfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 3170.00 með 6% ársvöxtum frá 1. sept. 1941 til greiðsludags, en fíl vara, að héraðsdómurinn verði stað- festur. Svo krefst gagnáfrýjandi málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Samkvæmt flutningi málsins fyrir hæstarétti töluðust aðiljar við um kindakaup þau, er í máli þessu greinir, að því er virðist, fyrir miðjan júlí 1941, og greindi gagn- áfrýjandi aðaláfrýjanda þá bæði tölu og verð kinda þeirra, er til stóð, að hann seldi aðaláfrýjanda. Litlu síðar eða um líkt leyti skoðaði aðaláfrýjandi nokkurn hluta fjárins, enda átti hann kost á að skoða það allt. Gagnáfrýjandi telur aðal- áfrýjanda hafa samþykkt að greiða 3500.00 af kaupverði fjárins þegar og fyrir eftirstöðvunum, kr. 3500.00, hafi hann átt að gefa út víxil með gjalddaga „fyrir réttir“. Í júli 1941 greiddi aðaláfrýjandi 1500 kr. upp í kaupverðið, og gefur gagnáfrýjandi þá út kvittun, þar sem hann viður- kennir sig hafa veitt viðtöku téðri fjárhæð fyrir sauðkindur, er hann hafi selt aðaláfrýjanda „eftir nánara samkomulagi, er síðar verður gengið frá.“ Aðiljum kemur ekki saman um skilning hinna tilvitnuðu orða. Telur aðaláfrýjandi þau eiga við það, að kaupverðið skyldi ákveðið siðar, en gagn- áfrýjandi telur við greiðslutíma kaupverðsins átt, með því að aðaláfrýjandi hafði ekki greitt fyrri hluta þess, eins og tilskilið var. Ef tilætlun aðaláfrýjanda með hinni tilvitn- uðu setningu var sú, að láta kaup aðilja standa, en mæla sig jafnframt undan skyldu til að greiða nokkurt tiltekið kaupverð fyrir féð, þá hefði honum borið og líka verið innan handar að láta svo skýrt um þetta mælt, að ekki yrði um villæt. Þann 31. júli lét aðaláfrýjandi smala og slátra 10 af hinum keyptu lömbum að gágnáfrýjanda fornspurðum, og 11. ágúst greiðir aðaláfrýjandi 2000 kr. 284 upp í kaupverðið, án þess að nokkuð nýtt væri ákveðið um það, svo að séð verði, nema það, að gagnáfrýjandi kveðst þá hafa slegið 5 krónum af kaupverði hverrar seldrar ær, og nam sá afsláttur 330 krónum. Um þessa staðhæf- ingu gagnáfrýjanda hefur aðaláfrýjandi ekki tjáð sig sér- staklega. Loks hagnýtti aðaláfrýjandi sér allar kindurnar haustið 1941, er af fjalli heimtust, án þess að greiða af- gang kaupverðsins, sem talinn er kr. 3170.00, og án þess að gengið væri frá samningum um kaupverð kindanna. Með háttsemi sinni þykir aðaláfrýjandi hafa firrt sig heimild til véfengingar á kaupverði því, er gagnáfrýjandi setti í öndverðu á féð, jafnvel þótt þess hefði verið kostur eftir orðum framannefndrar kvittunar, sbr. 47. gr. og 52. gr. laga nr. 39/1922, nema gagnáfrýjandi hefði beitt hann ósannindum, er máli skipti, í skiptum þeirra, en um það eru engar sönnur né líkindi fram komin. Samkvæmt framanskráðu verður að telja aðaláfrýjanda bundinn við kaupverð það, er Sagnáfrýjandi setti, og ber aðaláfrýjanda því að greiða gagnáfrýjanda eftirstöðvar kaupverðsins, kr. 3170.00, með 6% ársvöxtum frá 94. sept. til greiðsludags. Af ástæðum þeim, sem í héraðsdómi getur, ber að stað- festa ákvæði hans um löghaldsgerðina 22. og 23. sept. 1941. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma aðaláfrýj- anda til að greiða gagnáfrýjanda samtals 1000.00 kr. í málskostnað fyrir báðum dómum. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Gunnar Sigurðsson, greiði gagnáfrýj- anda, Engilbert Hafberg, kr. 3170.00 með 6% árs- vöxtum frá 24. sept. 1941 til greiðsludags og sam- tals kr. 1000.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Löghaldsgerðin er staðfest. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 285 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 8. júní 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 5. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 24. sept. 1941, af Engilbert Hafberg kaupmanni, Viðey, gegn Gunnari Sigurðssyni lögfræðingi, Hafn- arstræti 4 hér í bænum, til greiðslu eftirstöðva skuldar, að fjárhæð kr. 3170.00, með 6% ársvöxtum frá 1. september 1941 til greiðslu- dags og málskostnaðar að skaðlausu. — Enn fremur krefst stefn- andi staðfestingar löghaldsgerðar, er fram fór í fógetarétti Reykjavíkur 22. og 23. september 1941 til tryggingar hinum um- kröfðu skuldaeftirstöðvum. Stefndur krefst aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara lækkunar stefnukröfunnar eftir mati réttarins. Loks krefst hann ómerkingar löghaldsgerðarinnar, hvernig sem málið fer. Málsatvik eru þau, að sumarið 1941 gerðust þau kaup með að- iljum máls þessa, að stefndur keypti af stefnanda 66 ær með lömb- um, 14 veturgamlar gimbrar og 2 hrúta. Fé þetta var í Viðey vet- urinn 1940 til 1941, en seint í júni eða snemma í júlí var það flutt til lands til hagagöngu. Við það tækifæri sá stefndur einhvern hluta þess og virðist hafa átt þess kost að skoða það allt, án þess þó að gera það. Enda þótt kaup þessi tækjust, er svo að sjá, sem ekki hafi orðið fullt samkomulag um verð fjárins, og enn fremur er óljóst, hvernig samizt hefur um greiðslu kaupverðsins. Verð fjárins telur stefnandi endanlega hafa verið ákveðið þannig: 1) 66 ær með lömbum á kr. 8500 .......0.00000000.. kr. 5610.00 2) 14 veturgamlar gimbrar á kr. 65.00 .............. — 910.00 3) 2 hrútar á kr. 7500 ......000.00000 000... — 150.00 Samtals kr. 6670.00 Upp í kaupverðið hefur stefndur greitt í tvennu lagi kr. 3500.00, og fór síðari greiðslan fram 11. ágúst 1941. Telur stefnandi því til 8170.00 króna skuldar hjá stefndum, er hann krefur hann um í máli þessu, en löghald var lagt á eignir stefnds fyrir þeirri fjár- hæð 22. og 23. september 1941, svo sem hér er greint. Sýknukröfuna byggir stefndur á því, að stefnandi hafi blekkt hann í umræddum kaupum. Hann hafi staðhæft, að féð væri ekki mæðiveikt, og gefið sér ástæðu til að ætla, að féð væri gott. Siðar hafi þó komið í ljós, að féð hafi verið mæðiveikt og „svikin vara“. Í málinu er viðurkennt af stefndum, að hann hafi vitað, að einn hrútur úr stofninum hafi drepizt úr mæðiveiki. Mátti hann þvi búast við, að féð kynni að vera að einhverju leyti sýkt, og þar sem stefndur, er mun hafa gott vit á sauðfé, sá nokkurn hluta fjárins um það leyti, er kaupin gerðust, og átti þess kost að skoða það allt, þykir ekki unnt að ætla þá staðhæfingu hans rétta, að stefnandi 286 hafi blekkt hann um gæði fjárins. Verður sýknukröfunni því ekki sinnt. Lækkunarkröfuna byggir stefndur á því, að aldrei hafi verið endanlega samið um verð fjárins og verð það, er stefndur heimti, sé til muna of hátt og ósanngjarnt. Það má telja upplýst í máli þessu, að verð vel framangeng- inna áa loðinna og lembdra hafi á þessu tímabili verið frá kr. 65.00 til 90.00 hér sunnan lands. Af ýmsum gögnum málsins, sér- staklega vogarvottorðum um dilkaþunga, þykir mega ráða, að fén- aður sá, er stefndur keypti af stefnanda, hafi verið í rýrara lagi. Enn fremur ber þess að gæta, að fénaðurinn var allur rúinn, er stefndur keypti, og fylgdi vorullin ekki með í kaupunum. Af þess- úm ástæðum öllum og með því að stefnanda hefur ekki tekizt að sanna, að endanlega hafi verið um verðið samið, þá telur rétt- urinn, áð lækka beri hið umkrafða verð fjárins, og lítur hann svo á, að hæfileg lækkun sé kr. 6.00 á hverja kind, eða samtals kr. 492.00. Ber því að dæma stefndan til að greiða stefnanda stefnu- kröfuna, að frádreginni þessari fjárhæð, eða kr. 2678.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi, 24. september 1941, til greiðsludags. Kröfuna um ómerkingu löghaldsgerðarinnar byggir stefndur á því, að skuldin hafi ekki verið fallin í gjalddaga, þegar löghaldið var á lagt. Aðiljar deila um, hvenær gjalddagi eftirstöðva þessara hafi átt að vera. Heldur stefnandi þvi fram, að gjalddagi hafi verið löngu liðinn, er löghaldið var gert, en stefndur, að hann hafi átt að vera mun seinna, eða ekki fyrr en í lok sláturtíðar. Hvorugur aðilja hefur sannað mál sitt að þessu leyti, og verður því að telja, að skuldaeftirstöðvarnar hafi fallið í gjalddaga, þegar er stefnandi krafðist þeirra, en það gerði hann fyrir löghaldið. Ber því að lita svo á, að gjalddagi skuldarinnar hafi verið kominn, áður en lög- haldið var á lagt, og með því að ekki er annað að framkvæmd Þess fundið, ber að staðfesta það til tryggingar hinum tildæmdu fjárhæðum. Í málskostnað ber að gera stefndum að greiða stefnanda kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Gunnar Sigurðsson, greiði stefnandanum, Engil- bert Hafberg, kr. 2678.00 með 5% ársvöxtum frá 24. september 1941 til greiðsludags og kr. 500.00 í málskostnað, og staðfestist framangreind löghaldsgerð til tryggingar þessum fjárhæðum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 287 Miðvikudaginn 18. nóvember 1942. Nr. 110/1942. Ungmennaverndarmál A. Sækjandi: Egill Sigurgeirsson. Verjandi: Sigurður Ólason. Vistun ungmennis samkvæmt lögum nr. 62/1942. Dómur hæstaréttar. Eftir því sem upp hefur komið um hegðun stúlku þess- arar, þykir ekki ástæða til þess að ráðstafa henni á hæli að sinni, en hins vegar virðist rétt að ákveða, að henni skuli komið fyrir á þeim dvalarstöðum öðrum, heimili eða skóla, sem framkvæmdarvaldið hefur kost á og henta stúlku þessari, sbr. 3. gr. laga nr. 62/1942. Eftir atvikum þykir rétt, að áfrýjunarkostnaður máls þessa greiðist úr ríkissjóði, þar á meðal málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda, kr. 300.00 til hvors. Það athugast, að rétt hefði verið að leiða stúlku þá, er í máli þessu getur, fyrir ungmennadóm, svo fljótt sem kostur var, eftir að hún var tekin í gæzlu, og hefði ung- mennadómur þá átt að kveða, áður en sólarhringur var liðinn, upp úrskurð um, hvort henni skyldi haldið áfram í gæzlu, sbr. lögjöfnun frá 60. gr. stjórnarskrárinnar. Svo er og athugavert, að hvorki hefur verið aflað fæðingar- vottorðs né hegningarvottorðs stúlkunnar og að ekki er bókað um, að henni hafi verið tilkynnt málshöfðun. Því dæmist rétt vera: A skal vistuð samkvæmt 3. gr. laga nr. 62/1942 á heimili eða í skóla. Áfrýjunarkostnaður máls þessa greiðist úr ríkissjóði, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Egils Sigurgeirs- sonar og Sigurðar Ólason, kr. 300.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 288 Úrskurður ungmennadóms Reykjavíkur 28. október 1942. Ár 1942, miðvikudaginn 28. október, var í ungmennadómi Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu sakadómara af Valdimar Stefánssyni, fulltrúa sakadómara, Ármanni Halldórssyni skólastjóra og Ólafi Sveinbjörnssyni lögfræðingi, upp kveðinn úrskurður í máli unglingsstúlkunnar A, sem tekið var undir úrskurð sama dag. Unglingsstúlkan A er fædd 2. september 1925. Með játningu henn- ar, sem kemur heim við annað, sem fram er komið í málinu, er sannað, að hún hefur um alllangt skeið undanfarið lifað lausungar- og Óreiðulifi. Hún hefur ekki skeytt áminningum foreldra sinna um að taka upp reglusamara lif, og afskipti lögreglunnar af máli hennar, sem hafa staðið yfir síðan í s. 1. júnimánuði, hafa ekki orðið til þess, að stúlkan bætti ráð sitt. Þykir því nauðsyn til bera að fjar- lægja stúlkuna því umhverfi, sem hún hefur verið í, en þar sem vistun á sveitarheimili virðist af reynslu foreldranna af ráð- stöfunum þeirra á stúlkunni á sveitarheimili, ekki muni ná tilgangi sinum, þykir rétt samkvæmt 3. gr. laga nr. 62 4. júni 1942 að úr- skurða stúlkuna til hælisvistar. Því úrskurðast: A skal sæta hælisvist. Föstudaginn 20. nóvember 1942. Nr. 54/1942. Réttvísin (Magnús Thorlacius) Segn Kristjáni Júlíussyni (Jón Ásbjörnsson) Sýknað af ákæru um þjófnað. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Júlíus Havsteen, sýslu- maður í Þingeyjarsýslu. Ákærði hefur ekki gengizt við þvi fyrir dómi, að hann hafi tekið spýtu þá, er í málinu getur og líklegt er, að hafi verið nálægf 2 króna virði. Ekki hefur heldur spýta þessi fundizt í vörzlum ákærða, svo að öruggt sé. Hreppsnefndar- menn hafa að vísu skilið ummæli hans á hreppsnefndar- fundi svo sem í þeim fælist játning um töku hans á spýt- 289 unni, en með því að ekki er í ljós leitt, hvernig orð féllu, þá þykir ekki öruggt, að þessi skilningur hreppsnefndar- mannanna hafi verið réttur, og verður því þegar af þeirri ástæðu að telja ósannað, að ákærði hafi slegið eign sinni á spýtuna. Ber því að sýkna hann af ákæru réttvísinnar Í máli þessu og leggja allan kostnað sakarinnar á rikissjóð, þar með talin laun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, kr. 50.00, og laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 300 krónur til hvors. Við rannsókn og meðferð máls þessa í héraði er þetta athugavert: Með rannsókn málsins, sem að öllu leyti skyldi fara að hætti opinberra mála, hefur dómarinn farið að nokkru leyti svo sem það væri einkamál. Dómarinn hefur prófað mörg vitni í einu lagi. Engin krafa er gerð á hendur ákærða um greiðslu sakarkostnaðar, og dómaranum hefur láðst að ákveða vararefsingu, ef sektin yrði ekki greidd. Dómar- inn hefur ekki aflað vitneskju um verðmæti umræddrar spýtu. Engin iðgjaldakrafa hefur verið gerð í málinu, og sést ekki, að dómarinn hafi leiðbeint kæranda um það, en þrátt fyrir það hefur dómarinn gert ákærða að greiða ið- gjöld án ákvörðunar nokkurrar fjárhæðar, og virðist hann telja iðgjöldin til sakarkostnaðar. Þvi dæmist rétt vera: Ákærði, Kristján Júlíusson, á að vera sýkn af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Sakarkostnaður allur, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin laun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, Áka Jakobssonar lögfræð- ins, kr. 50.00, og laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Magnúsar Thorlacius og Jóns Ásbjörnssonar, 300 kr. til hvors. Dómur aukaréttar Þingeyjarsýslu 19. febr. 1942. Mál það, sem hér liggur fyrir, er, að undangenginni kæru frá söðlasmið Árna Stefánssyni í Húsavík og réttarprófun í lögreglurétti 19 290 Þingeyjarsýslu, höfðað samkvæmt fyrirmælum dómsmálaráðuneytis- ins gegn skipasmið Kristjáni Júlíussyni í Húsavík fyrir brot gegn 23. kap. hegningarlaganna frá 1869 og lögum nr. 51 7. mai 1928. Ákærði, sem fæddur er í Húsavíkurkauptúni 25. des. 1906 og því kominn yfir lögaldur sakamanna, hefur ekki áður sætt sekt eða refsidómi. Málið er þingfest 17. janúar 1941, og hefur ákærði fallið frá stefnubirtingu í málinu. Hin nánari atvik málsins eru þessi: Í kæruskjali því, dags. 10. janúar 1940, sem gefur tilefni til þess, að mál þetta er höfðað, er því haldið fram af kæranda, Árna Stefánssyni, að vorið 1939 eða fyrri part sumarsins, er hann lét byggja íbúðarhús það í Húsavík, sem kallað er „Möskvi“, hafi verið tekinn frá sér trjáviður, og telur hann ákærða í máli þessu valdan að þeim verknaði, sérstaklega hafi hann tekið frá sér spýtu eða staur, sem hann ætlaði í handriðsstuðul við nefnt hús, farið með hann á trésmiðaverkstæði Aðalsteins timburmeistara Jóhannessonar í Húsavík og beðið hann að fletta spýtunni í girðingarstaura, sem Aðalsteinn hafi gert. Þarna á verkstæðinu hafi svo kærandi sjálfur og múrari Þorgeir Sigurðsson í Húsavík, sem sá um byggingu húss- ins „Möskva“ og var því byggingarefni kæranda nákunnugur, séð og Þekkt spýtuna, sem var auðþekkileg, og Þorgeir þegar haft orð á því á verkstæðinu, að þetta var spýta tilheyrandi kæranda. Einnig hafi hann þekkt í túngirðingu ákærða staur, sem hann saknaði, og hafi Þorgeir og kannazt við staurinn, sem var með sér- stökum einkennum eða höggförum, en staur þenna var búið að fjar- lægja úr girðingunni ásamt annari spýtu, er kærandi og þóttist Þekkja þar sem sina nóttina eftir hreppsnefndarfund, sem upplýst er í málinu, að haldinn var 9. júní 1939 út af ágreiningi um lóð o. fl. milli kæranda og ákærða, en á þeim fundi bar kærandi á ákærða spýtutökuna, sem þá að sögn kæranda viðurkenndi að hafa tekið staurinn, sem Aðalsteinn var beðinn að fletta í girðingarstólpa. Ákærður hefur neitað því að hafa tekið nokkurn trjávið eða spýtu frá kæranda, heldur hafi hann fengið staur þann, sem hann lét Að- alstein fletta hjá trésmið Jóhannesi Guðnasyni í Húsavík. Einnig neitar ákærði því, að hann hafi fjarlægt eða að fjarlægðir hafi verið staurar úr túngirðingu hans hina tilteknu nótt, sem kær- andi heldur fram, að skipt hafi verið um staurana, og á hrepps- nefndarfundinum 9. júni 1939 hafi hann aðeins sagt í spaugi eða spurningarformi: „Ég hefi þá altso tekið einn staur frá Árna“, en þar sem mál þetta sé hatursmál gegn sér, sem kæranda sé beitt fyrir, hefur ákærði boðizt til þess að greiða til dómarans andvirði krossfletta staursins gegn því, að málið félli niður. Við rannsókn þá og vitnaleiðslu, sem fram hefur farið í málinu, 291 verður það ekki gegn eindreginni neitun ákærða talið nægilega upp- lýst, að hann.hafi tekið frá kæranda staura þá í túngirðingunni, sem hann þóttist þekkja þar sem sína, né heldur sannað, að skipt hafi verið um staura. Aftur á móti hafa fimm hreppsnefndarmenn í Húsavikurhreppi, sem voru á fundi þeim 9. júni 1939, er þeir ræddust við kærandi og ákærði, borið það samhljóða fyrir rétti og talið sig reiðubúna að staðfesta með eiði, að ákærði í máli þessu hafi á fundinum játað að hafa tekið frá kæranda spýtu þá, sem hann bað Aðalstein að fletta í girðingarstaura, og að hann hafi vitað, að kærandi átti spýtuna. Þá hefur og vitnið Þorgeir Sigurðsson, sem var verkstjóri eða akkorshafi við smíðina á húsinu „Möskvi“ 1939, borið fyrir rétti 19. janúar 1940 og staðfest með drengskaparheiti, „að í aðalatriðum sé rétt eftir sér haft í kærunni, að það hafi rekizt á spýtu á verkstæði Aðalsteins Jóhannessonar, sem vitnið þekkti sem spýtu tilheyrandi kæranda, Árna Stefánssyni“, og að einnig sé rétt hermt í kærunni, að kærandi hafi í sinni viðurvist kallað á ákærða og borið á hann spýtutökuna og ákærði játað að hafa tekið hana. Sömuleiðis segist vitnið hafa haft orð á því, að sér fyndist það alveg þekkja spýtuna í túngirðingu ákærða, en þyrði ekki að sverja, að þetta væri spýtan, sem kærandi átti við. Þá telur vitnið rétt hermt um skipti, sem höfð voru á staurpm í túngirðingu ákærða. Að vísu hefur síðar undir rekstri þessa máls komið fram yfirlýs- ing eða vottorð frá nefndu vitni, sem virðist í þeim einum tilgangi gefið að draga úr áður gefnum staðfestum vitnaframburði, sem vitnið þar að auki hefur í rétti 31. janúar 1940 ítrekað, að það haldi fast við, og í því réttarhaldi lýst hinum umrædda staur sem ferköntuðum að gildleika 4 x 4 og nálægt 5 til 7 fetum á lengd. Er yfirlýsing þessi mjög svo athugunarverð og tortryggileg, ekki ein- ungis sökum þess, að hún er mótsögn við áður gefinn staðfestan vitnaframburð fyrir rétti, heldur einnig af því, að hún er gefin rúmu ári eftir vitnaframburð vottorðsgefanda og eftir að rannsókn málsins er lokið, enda hefur vottorðsgefandi ekki orðið við tilmælum ákærða um að staðfesta skjalið í rétti og ákærði beinlínis fallið frá kröfu um það. Verður því ekki hægt að taka tillit til vottorðs þessa, þar sem það er andstætt áður gefnum Jlögfullum frambúrði vottorðsgefanda, stað- festum í rétti með drengskaparheiti eftir löglegan undirbúning. Með framburði vitnisins Jóhannesar Guðnasonar verður að telja upplýst, að ákærði hafi keypt af honum staur, ca. 6 feta langan og ca. 4 X 4 feta gildan, vorið 1939, en þar sem vitni þetta vissi hvorki, hvert ákærði fór með staurinn, né hvar eða hvernig hann lét úr hon- um vinna, var ástæðulaust að samprófa þetta vitni við vitnið Þorgeir Sigurðsson. Með framburði vitnisins Péturs Sigurgeirssonar virðist 292 mega telja rétt, að ákærði hafi látið aka umræddum staur frá Jóhannesi Guðnasyni á verkstæði Aðalsteins Jóhannessonar til þess að fletta honum þar, en ekkert er upplýst um það, að þetta hafi verið staurinn, sem Þorgeir Sigurðsson sá og þekkti þar á verkstæðinu sem spýtu kæranda. Af vitnaframburðum Þorgeirs og Aðalsteins Jóhannessonar verður að ráða hið gagnstæða, því framburður Aðal- steins, samanborinn við framburð Þorgeirs, virðist staðfesta það ótvírætt, að Þorgeir hafi strax þekkt spýtu þá, sem hann vorið 1939 sá á verkstæði Aðalsteins, og þá um leið sagt, að kærandi, Árni Stefánsson, ætti hana og að einmitt þetta var spýta, sem ákærði hafi komið með og beðið Aðalstein að vinna úr girðingarstaura. Samkvæmt framanskráðu verður að líta svo á, að ákærði hafi gert sig sekan um að taka frá kæranda staur þann, sem hann ætlaði að hafa í handriðsstöpul við húsið „Möskva“ og nota hann í eigin þarfir, en verknaður þessi féll, þegar hann var framinn, undir 23. kap. hinna almennu hegningarlaga frá 1869, sbr. lög nr. 51 7. mai 1928. Þar sem nú ný hegningarlög hafa öðlazt gildi 12. febr. 1940, ber samkv. 2. gr. téðra laga að dæma í máli þessu eftir þeim, og fellur þá verknaður ákærða undir XXVI. kafla hinna nýju hegn- ingarlaga, sérstaklega 244. gr., en þar sem hér er einungis um smáræði að tefla og sökunautur hefur ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þykir hlýða samkv. 256. gr. sömu laga að færa refsingu sökunauts niður í sekt, sem þykir hæfilega ákveðin 100.00 — eitt hundrað krónur — og með sérstöku tilliti til þessara nefndu ástæðna og þó einkum þeirra, að sökunautur hefur ekki áður sætt sekt eða refsidómi, þykir og rétt að láta hann einnig i máli þessu verða aðnjótandi VI. kafla, sérstakl. 56. gr. gildandi hegningarlaga um skilorðsbundna refsidóma, þannig, að fresta beri framkvæmd hegningarinnar, og fellur hún niður að tveim árum liðnum frá uppkvaðningu dómsins, sé fullnægt skilyrðum laganna. Svo greiði ákærði allan af máli þessu löglega leiddan og leið- andi kostnað, þar með andvirði hins tekna staurs til kæranda, Árna Stefánssonar söðlasmiðs, og 50.00 kr. til skipaðs verjanda, bæjarstjóra Áka Jakobssonar, Siglufirði. Meðferð máls þessa í héraði hefur dregizt lengur en venja er til, aðallega sökum þess, að kærandi og ákærðu virtust lengi vel ætla að koma sér saman um það, að mál þetta skyldi niður falla, en það var á valdi kæranda, hvort haldið skyldi áfram málshöfðun. Af sömu ástæðum svo og sökum sérstakra anna hins skipaða verjanda, bæjarstjórans á Siglufirði, dróst miklu lengur en til var ætlazt að leggja málið í dóm. Loks stafar dráttur lítilsháttar á uppkvaðningu dómsins sum- part af fjarveru dómara, sumpart af miklum embættisönnum. 293 Því dæmist rétt vera: Ákærði, Kristján Júlíusson, sæti 100.00 kr. sekt í ríkissjóð, en jafnframt þykir rétt að láta hann verða aðnjótandi VI. kafla sérstakl. 56. gr. hinna alm. hegningarlaga frá 12. febr. 1940 um skilorðsbundna refsidóma, þannig að fresta ber fram- kvæmd hegningarinnar, og fellur hún niður að tveim árum liðnum frá uppkvaðningu dómsins, sé fullnægt skilyrðum lag- anna. Svo greiði ákærði allan af máli þessu löglega leiddan og leið- andi kostnað, þar með andvirði hins tekna staurs til kæranda, Árna Stefánssonar, og 50.00 kr. til skipaðs verjanda, bæjar- stjóra Áka Jakobssonar. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 23. nóvember 1942. Nr. 32/1942. Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar (Kristján Guðlaugsson) Segn Db. Indíönu Tynes (Garðar Þorsteinsson). Krafa um hækkun lóðarleigu. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Hannes Guðmundsson, fulltrúi bæjarfógetans á Siglufirði. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 26. marz þ. á., krefst þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum leigugjald 1941 fyrir lóð þá, er í málinu getur, kr. 800.00 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostn- aðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdómsins og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Árleg leiga fyrir grunn þann, er mál þetta varðar, fellur samkvæmt samningum frá 1913 og 1915 í gjalddaga fyrir 294 lok júlímánaðar ár hvert. Mat það, sem áfrýjandi leggur til grundvallar kröfu sinni um hækkun leigunnar, var ekki framkvæmt fyrr en 10. nóv. 1941, eða eftir að leigu- gjaldið fyrir 1941 var í gjalddaga fallið. Var áfrýjanda Þeg- ar af þeirri ástæðu óheimilt að reisa kröfu um leigu fyrir 1941 á mati þessu. Ber því að sýkna stefnda af kröfu áfrýjanda og staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda kr. 500.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Pétur Bóasson f. h. eigenda Hafnar, greiði stefnda, dánarbúi Indiönu Tynes, kr. 500.00 í málskostnað fyrir hæstarétti, að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Siglufjarðar 9. marz 1942. Í bæjarþingi Siglufjarðar 4. september 1941 útnefndi dómarinn samkv. beiðni stefnanda 2 menn til þess að meta samkv. 2. gr. 2, málsgr. laga 75/1917 árlegt eftirgjald um næstu 10 ár eftir norður- hluta lóðar þeirrar, er Ole Tynes með samningi, dags. 3. jan. 1913, fékk á leigu úr Hafnarlandi, og féll matið á þá leið, að hæfi- leg árleg leiga eftir þessa lóð, 40 faðma meðfram sjó, væri 800 kr. Með stefnu, dags. 27. jan. s. l., krefst stefnandi, Pétur Bóasson, Siglufirði, f. h. eigenda jarðarinnar Hafnar í Siglufirði, að stefnd, frú Indiana Tynes, Siglufirði, verði dæmd til Þess að greiða í ár- lega leigu 800 kr. árin 1940 og 1941 með 5% vöxtum frá útgáfu- degi stefnunnar auk málskostnaðar, sem stefnandi krefst með kr. 608.10 eftir sundurliðuðum reikningi í málflutningnum. Stefnd krefst sýknu og að stefnandi verði dæmdur til þess að greiða henni 300 kr. í málskostnað og heldur fram: Hið framkvæmda mat sé alls ekki bindandi fyrir sig, sem hafi öðlazt óuppsegjanlegan leigurétt til lóðarinnar með fyrirfram fast. ákveðnu ársgjaldi með frjálsum leigusamningi 5. jan. 1915. Þá telur stefnd, að samningur sá frá 3. jan. 1913, er stefnandi miði kröfu sina um nýtt leigumat við og hinir útnefndu matsmenn hafi miðað við, er þeir ákváðu hið árlega eftirgjald eftir lóðina, eins og það myndi vera ákveðið í dag, hafi verið úr gildi felldur með samn- ingnum 35. jan. 1915, þar sem leigusamningurinn frá 1915 nemi 295 leigusamninginn 1913 úr gildi. Þessu mótmælir stefnandi, sem telur, að 19. april 1918 hafi samningurinn frá 1913 verið endurnýjaður, með því að þáverandi hreppstjóri Siglufjarðar hafi þá ritað á samn- inginn frá 1913: „undirskriftin staðfestist hér með“. En stefnd mót- mælir, að slík áritun sé endurnýjun. Þá heldur stefnd því fram, að mat matsmanna sé alltof hátt og taki ekki tillit til þess kostn- aðar, yfir 78 þús. kr., sem leigutaki hafi kostað upp á lóðina til þess að gera hina leigðu lóð hæfa til sildarsöltunar, heldur miði matsmenn við þá leigu, er þeir nú telja sanngjarna fyrir lóð eins og stefndrar, sem þegar hafi verið kostað miklu til að mynda bæði með uppfyllingu á lóðinni sjálfri og dýpkun sjávarins við lóðina. Það verður nú að telja rétt hjá stefndri, að framangreint vottorð Lreppstjóra neðan á leigusamninginn frá 1913 sé engin endurnýjun á þeim samningi. Aðilja þarf til þess að endurnýja samning, en leigusamningurinn frá 5. jan. 1915 tekur einmitt fram: „Þessi samningur kemur í stað eldri samnings frá 3. jan. 1913.“ En þótt auðsætt sé, að leigusamningurinn frá 1913 sé úr gildi felldur með leigusamningnum frá 1915, þá skiptir það engu fyrir úrlausn þessa máls, þar sem báðir samningarnir eiga við sömu lóð (og hafa sama lóðargjald). Í leigusamningnum frá 1913 stóð: „Sé leigan eigi greidd í tækan tíma, má segja grunninum Upp með 4 mánaða fyrirvara. Að öðru leyti skal lóðin óuppsegjanleg frá landeiganda hálfu, meðan leigjandi borgar árlega hið ákveðna gjald, 150 krón- ur.“ Í leigusamningnum frá 1915 stendur: „Leigurétturinn er óupp- segjanlegur af hálfu landsdrottna“, og er það ekki bundið við skil- vísa greiðslu, eins og Í samningnum 1913, en auðvitað myndi veru- leg óskilvísi á greiðslu eftir samningnum frá 1915 hafa sin áhrif á uppsagnarrétt leigusala, en eigi kemur sá munur til álita í þessu máli, þar sem ekkert liggur fyrir um, að ársleigan hafi ekki verið greidd í tæka tíð. Fyrir spurninguna um, hvort leigusali sé bund- inn við leigusamning sinn eða geti heimtað leiguna ákveðna eftir mati, eins og við lögboðna útmælingu samkvæmt lögum 75/1917, skiptir engu, hvort samningurinn frá 1913 eða 1915 væri í gildi. Með hvorugum samningnum er að ræða um útmælingu eftir lög- um 75/1917, heldur um frjálsan samning milli aðilja, leigusamn- ing, sem að lögum er ekki takmarkað samningsfrelsi til. Tilgangur laga 75/1917 var að örva atvinnuvegina, verzlun og sjávarútveg á þann hátt, að frömuðir verzlunar og útvegs ættu aðgang til þess að fá lóðir mældar út í kaupstöðum og löggiltum kauptúnum til verzlunar og sjávarútvegs og jafnvel í veiðistöðvum, að því er sjávarútveginn snertir, — jafnvel bótt landeigandi væri þvi mót- fallinn, ef hann þurfti lóðarinnar ekki með til atvinnurekstrar, er þar væri fyrir. Það var því ekki nema sjálfsagt, að við slíka nauð- ungar útmælingu mætti meta upp endurgjaldið, hina árlegu lóðar- 296 leigu, að nýju eftir ákveðið árabil, þar sem leigan í upphafi var ákveðin af öðrum en aðiljum sjálfum án samþykkis þeirra eða íhlutunar. Öðru máli er að gegna þar, sem aðiljar, eins og hér, hafa orðið ásáttir um lóðarleiguna og samið um, að leiga lóðar- innar skuli vera óuppsegjanleg af landeigenda hálfu og leigan fastákveðin, meðan samningurinn er í gildi. Það væri alveg gagn- stætt anda og tilgangi laga 75/1917, ef sjávarútvegsmaður, eins og leigutaki er, mætti ekki með samningi tryggja sér óuppsegjanlegan rétt til leigulóðar til útvegs síns — hvort sem væri sildarsöltun eða annað — með fastákveðnu árgjaldi, ákveðnu eitt skipti fyrir öll, og þetta væri þvi ósanngjarnara, sem atvinnureksturinn væri mikilvægari og atvinnutækin, er leigutaki reisti á lóðinni, endur- bætur á lóðinni sjálfri o. fl, væru dýrari og umfangsmeiri. T. d. á sér hér stað stórfelld dýpkun sjávarins við lóðina, uppfylling og önnur stórfelld mannvirki stefndrar, enda er þeim fullyrðingum, að hún hafi kostað yfir 78 þús. króna til mannvirkja á og við lóðina, ómótmælt af stefnanda. Slíkur tilkostnaður virðist auðsæilega auka verðmæti hinnar leigðu lóðar, jafnvel auka verðmæti leiguréttind- anna sjálfra, að ekki sé nú talað um verðmæti sjálfrar lóðarinnar. Í trausti til bess að hafa tryggt sér óuppsegjanlega rétt til umráða yfir lóðinni fyrirfram fyrir ákveðið árgjald hefst leigutaki með framkvæmdir og tilkostnað og hefur réttmæta ástæðu til þess að skoða það sem verulega forsendu fyrir framkvæmdum þessum, að hann sitji einn að þeim gróða, er framkvæmdir þessar kunna að leiða til, ef um gróða yrði að ræða, sem oft mun tvisýnt. Lögin 75/1917 væru fremur sjávarútveginum fjötur um fót en örvun til framkvæmda, ef leigusali mætti nú, eftir að leigutaki hefur lagt ógrynni fjár í mannvirki á og við lóðina, koma og heimta meiri leigu en upphaflega hefði verið samið um og láta meta hana af dómkvöddum mönnum, þrátt fyrir ákvæði leigusamningsins um, að leiguréttur hans til lóðarinnar fyrir hina fyrirfram ákveðnu ársleigu sé óuppsegjanlegur. Slíkt kæmi líka algerlega í bág við aðalregluna um samningafrelsi, nema sérstaklega sé undan skilið, en það verður eigi samkv. framan greindu talið, að lög 75/1917 geri. Það kann að vísu að mega segja, að ósanngjarnt sé, að land- eigandi leigi land sitt fyrir slikk um aldur og ævi, en án þess að fullyrt sé nokkuð, að um „slikk“ sé hér að ræða, ber að gæta þess, að lögin 75/1917 voru eigi sett til þess að vernda landeigendur gegn því, að þeir leigðu sjávarútvegsmönnum land sitt of lágt, og síðari löggjöf tekur heldur ekki til þessa máls. Leigusala var innan handar að setja í leigusamninginn ákvæði um hækkun eða endur- skoðun leiguupphæðarinnar eftir ákveðinn tíma, en þar sem hann hefur eigi gert það, verður eigi talið, að stefnandi eigi kröfu til hærri leigu, en leigusamningurinn greinir, og það, hvort heldur á að skilja matsgerðina þannig, að matsupphæðir eigi við sann- 297 gjarnlega áætlaða ársleigu lóðarinnar nú með sjávarréttindum, eins og hún var, þegar hún var leigð, og réttar hefðu verið að miða við, eða við sanngjarnlega áætlaða ársleigu lóðarinnar, eins og hún er nú, sem eðlilegast er að'skilja orðalag matsgerðarinnar, en um þetta er matsgerðin óskýr. Verður því að sýkna stefndu af öllum kröfum stefnanda, en telja rétt, að stefnandi greiði stefndu 300 kr í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefnd sé sýkn af kröfum stefnanda. Stefnandi, Pétur Bóasson, Siglufirði, f. h. eigenda Hafnar í Siglufirði. greiði stefndri, frú Indíönu Tynes, Siglufirði, 300 kr. í málskostnað, sem greiðist innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að við- lágðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 25. nóvember 1942. Nr. 55/1942. Valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) gegn Ásgeiri V. Ólafssyni (Gunnar Þorsteinsson). Sýknað af kæru fyrir brot á húsaleigulögum. Dómur hæstaréttar. Áður em kærði fékk til afnota herbergi það, er Howard Little hafði áður haft á leigu og mál þetta er risið af, hafði hann 4 herbergi til afnota á miðhæð húss sins. Bjó sonur hans uppkominn í einu, dóttir uppkomin í öðru, hið þriðja var eldhús. Var þar og matazt, og þar svaf ráðskona kærða. Fjórða herbergið var einkaskrifstofa kærða og svefnher- bergi. Var það og notað til borðshalds, þegar gestir voru. Þegar kærði fékk umrædda stofu á stofuhæð hússins til afnota, flutti hann skrifstofugögn sin þangað, en borð- stofugögn sín, er áður höfðu verið geymd í kjallara, upp í staðinn. Af þessu er ljóst, að kærða var brýn þörf á að bæta herbergi þessu, er leigutaki hafði af hendi látið, við húsakost sinn, og þykir hann ekki hafa brotið ákvæði 298 húsaleigulaga með því. Ber því að sýkna hann af kæru vald- stjórnarinnar Í máli þessu. Eftir þessum úrslitum ber að leggja allan kostnað sakar- innar á ríkissjóð, þar með talin laun skipaðs talsmanns kærða í héraði, kr. 60.00, og laun skipaðs sækjanda og verj- anda í hæstarétti, 250 krónur til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Kærði, Ásgeir Valdimar Ólafsson, skal vera sýkn af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin laun skipaðs talsmanns kærða í héraði, (Gunnars Þorsteinssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 60.00, og laun skipaðs sækj- anda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarlögmann- anna Garðars Þorsteinssonar og Gunnars Þorsteins- sonar, kr. 250.00 til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 25. marz 1942. Ár 1942, miðvikudaginn 25. marz, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans Valdimar Stefánssyni, upp kveðinn dómur í málinu nr. 638/1942: Vald- stjórnin gegn Ásgeiri Valdimar Ólafssyni, sem tekið var til dóms 18. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ásgeiri Valdimar Ólafssyni umboðssala, Vonarstræti 12 hér í bæ, fyrir brot gegn húsaleigulöggjöfinni. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, að eigin sögn fæddur 11. april 1891. Hinn 1. febrúar 1922 sættist hann í lögreglurétti Reykjavíkur á að greiða kr. 10.00 í sekt fyrir brot gegn fjallskila- reglugerð Rangárvallasýslu, en að öðru leyti hefur hann ekki, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu. Frá því í marz 1939 hefur Howard Blain Little kennari haft á leigu íbúð á fyrstu hæð húss kærða Vonarstræti 12. Var íbúðin 3 herbergi og eldhús. Í júlí s. 1. fékk kærði til umráða eitt her- hergjanna, en það herbergi hafði Little notað sem svefnherbergi fyrir sig og konu sína. Þetta herbergi tók kærði til eigin nota. Heldur hann því fram, að hann hafi notað herbergið jafnt sem svefnherbergi fyrir sig og gesti sína utan af landi, sétustofu og 299 skrifstofu, en með framburði vitna, skoðunargerð tveggja lögreglu- manna og að nokkru með framburði kærðs sjálfs þykir sannað, að kærði hafi notað herbergið sem skrifstofu í sambandi við umbþoðs- verzlun sína, enda hafði hann sýnishornasafn í næsta herbergi, og standa í gluggum beggja herbergjanna skilti með orðunum: „Ásgeir Ólafsson. Skrifstofa“. Herbergið með sýnishornasafninu hafði Finnur Ó. Thorlacius byggingameistari haft á leigu sem ibúðar- herbergi. En á síðastliðnu sumri samdist svo með honum og kærða, að kærði fengi ibúðarherbergi Finns, en Finnur aftur það her- bergi, er kærði hafði haft fyrir vörusýnishornin, en það var á sömu hæð. Varð það úr, að Finnur tók þetta herbergi til íbúðar, en kærði tók hitt herbergið undir vörusýnishornin. Fyrir herbergjaskipti þessi og töku ibúðarherbergis Finns undir sýnishornin þykir kærði eigi verða sakfelldur, þar sem iíbúðar- húsnæði kom í staðinn fyrir það, sem tekið var til annarra nota, og þetta gerðist með samkomulagi aðilja. Hins vegar þykir kærði með því að taka ibúðarherbergi Little's til skrifstofunota hafa brotið 3. gr. laga um húsaleigu nr. 106 8. september 1941, og sam- kvæmt 11. gr. sömu laga þykir refsing hans hæfilega ákveðin 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 12 daga varðhald í stað sektar- innar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Gunnars Þor- steinssonar, kr. 60.00. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Ásgeir Valdimar Ólafsson, greiði 200 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 12 dagá várðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnar- laun skipaðs verjanda sins, hrm. Gunnars Þorsteinssonar, kr. 60.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 300 Föstudaginn 27. nóvember 1942. Nr. 02/1942. Valdstjórnin (Garðar Þorsteinsson) Segn Theódór Gíslasyni, Snæbirni Stefánssyni og Stefáni Jóhannssyni (Jón Ásbjörnsson). Sýknað af kæru fyrir brot gegn lögum nr. 48/1933. Dómur hæstaréttar. Skip þau, er hinir kærðu leiðbeindu, voru í þjónustu og á valdi brezku herstjórnarinnar. Verður eigi talið, að réttur leiðsögumanna samkvæmt lögum nr. 48/1933 taki til slíkra skipa, og hinir kærðu hafa því eigi gerzt brotlegir við þau með leiðsögu sinni. Samkvæmt þessu verður að sýkna kærðu af kærum valdstjórnarinnar og skaðabótakröfum í máli þessu og leggja allan sakarkostnað á ríkissjóð, þar með talin málsvarnarlaun skipaðra talsmanna kærðu í hér- aði, 100 kr. hvorum, og málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 300 kr. til hvors. Samband var ekkert milli athafna þeirra, sem hinum kærðu var gefin sök á í máli þessu, og átti þvi eigi að steypa sökunum saman. Þvi dæmist rétt vera: Hinir kærðu, Theódór Gíslason, Snæbjörn Stefáns- son og Stefán Jóhannsson, eiga að vera sýknir af kær- um og kröfum valdstjórnarinnar og skaðabótakröfum í máli þessu. Allur sakarkostnaður greiðist úr ríkis- sjóði, þar“ með talin laun skipaðra verjanda hinna kærðu í héraði, hæstaréttarlögmannanna Jóns Ás- björnssonar og Sveinbjarnar Jónssonar, 100 kr. hvor- um, og málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir 301 hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Garðars Þorsteins- sonar og Jóns Ásbjörnssonar, 300 krónur til hvors. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 10. marz 1942. Ár 1942, þriðjudaginn 10. marz, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans Valdi- mar Stefánssyni, upp kveðinn dómur í málinu nr. 452—454/1942: Valdstjórnin gegn Theódór Gíslasyni, Snæbirni Stefánssyni og Stefáni Jóhannssyni, sem tekið var til dóms 24. febrúar sama ár. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Theódór Gíslasyni stýrimanni, Blómvallagötu 11, Snæbirni Stefánssyni skip- stjóra, Grettisgötu 66 og Stefáni Jóhannssyni skipstjóra, Njálsgötu 102, fyrir brot gegn lögum nr. 48 19. júní 1933 um leiðsögu skipa. Kærðu eru komnir yfir lögaldur sakamanna, og hafa Theódór og Stefán hvorki sætt ákæru né refsingu, svo að kunnugt sé, en Snæ- björn hefur í lögreglurétti Reykjavíkur hinn 13. september 1923 undirgengizt að greiða kr. 20.00 í sekt og kr. 5.00 í skaðabætur vegna óspekta. Að öðru leyti hefur hann ekki, svo að kunnugt sé, sætt ákæru né refsingu. Hinn 15. júní 1934 var Ernst Berndsen, hafnsögumaður á Skaga- strönd, skipaður leiðsögumaður skipa á leiðsögusvæðinu frá Skagatá að Hornbjargi, þ. e. a. s. á Húnaflóa. Þessi skipun var endurnýjuð 15. nóvember 1939 til 15. júni 1944. Með bréfum, öðru dagsettu 4. nóvember 1940, og hinu ódagsettu, kærði hann yfir því, að menn hefðu gengið á rétt sinn sem leiðsögumanns með því að leiðbeina skipum á sinu leiðsögusvæði, og krafðist að fá skaða sinn af þessu bættan að fullu. Með bréfi, dags. 13. desember 1940, fyrirskipaði dómsmálaráðuneytið aðgerðir í máli þessu, og hinn 29. janúar 1941 hófst réttarrannsókn í málinu. Við rannsóknina sönnuðust með skýrslum kærðu þeir málavextir, er nú verða raktir. Kærði Theódór Gislason tók að sér haustið 1940 fyrir hina brezku Sea Transport Office hér í bænum að sigla sem leiðsögumaður norður um land með norska flutningaskipinu e/s Bestum. Lagt var af stað úr Reykjavík 9. október og siglt norður fyrir land og inn Húnaflóa. Farið var til Hrútafjarðar og vörum skipað á land við Reykjaskóla og samband haft við land á Borðeyri. Síðan var farið til Blönduóss, og eftir eins dags dvöl þar fór kærði af skipinu. Hafði hann þá verið á því í 13 daga, þar af sex daga á Hrútafirði og einn dag á Blönduósi. Kaup kærða var 25 shillings á dag og fritt fæði. Þegar kærði fór þessa ferð, vissi hann, að leið- sögumaður skipa hafði verið skipaður í Húnaflóaumdæmi, en jafn- framt kveður hann sér hafa verið kunnugt, að skip voru eigi 302 skyld til að hafa leiðsögumann á Húnaflóa. Eftir þessa ferð bauðst kærða að fara aðra slíka ferð til Húnaflóa, en hann tók það ekki að sér vegna þess, að hann vissi þá, að leiðsögumaðurinn á Skaga- strönd hafði kært yfir nefndri ferð kærða. Haustið 1940 veitti kærði Snæbjörn Stefánsson hollenzka flutn- ingaskipinu Zaanstrom, sem var í þjónustu brezka setuliðsins hér, leiðsögu héðan úr Reykjavík norður um land, þar á meðal inn á Húnaflóa, þar sem vörum var skipað á land bæði á Blönduósi og við Hrútafjörð, og var skipið 3—4 daga á Húnaflóa. Þaðan var farið til Akureyrar. Það var hin brezka Sea Transport Office, sem réð kærða til ferðar þessarar, og var kaup hans í ferðinni 26 shillings á dag og fritt fæði. Þegar kærði fór þessa ferð, var honum kunn- ugt um, að Ernst Berndsen væri löggiltur leiðsögumaður skipa á Húnaflóa. Haustið 1940 veitti kærði Stefán Jóhannsson flitningaskip- inu Alouette leiðsögu héðan úr Reykjavík norður um land til Blönduóss, Reykjaskóla í Hrútafirði og Akureyrar, og var skipið að flytja vistir og hergögn til brezka setuliðsins á þessum stöð- um. Minnir kærða, að förin væri farin í október. Hann var ráðinn leiðsögumaður skipsins þessa ferð af hinni brezku Sea Transport Office hér í bænum, og voru laun hans 23 shillings á dag og fritt fæði. Telur hann skipið hafa verið á Húnaflóa í 23 daga. Með því að veita skipum þessum leiðsögu á leigsögusvæði leið- sögumannsins í Húnaflóaumdæmi hafa kærðu að áliti réttarins brotið 6. gr. laga nr. 48 19. júní 1933 um leiðsögu skipa, og þykir refsing þeirra hvers um sig samkvæmt 27. gr. sömu laga hæfilega ákveðin kr. 100.00, og komi 7 daga varðhald í stað sektanna, verði þær ekki greiddar innan 4 vikna frá uppsögn dóms þessa. Leiðsögumaðurinn í Húnaflóaumdæmi hefur krafizt þess, að kærðu verði dæmdir til að greiða sér bætur fyrir skaða þann, sem hann varð fyrir við, að ekki var leitað til hans um leiðsögu skip- anna. Er krafa hans á hendur kærða Theódór Gíslasyni kr. 291.87 samkvæmt sundurliðuðum reikningi, á hendur kærða Snæbirni Stefánssyni kr. 350.00 og á hendur kærða Stefáni Jóhannssyni kr. 300.00. Þar sem sú niðurstaða er fengin, að kærðu hafi á refsi- verðan hátt farið inn á verksvið leiðsögumannsins, verður réttur- inn að lita svo á, að skylda beri kærðu til að: greiða leiðsögu- manninum í skaðabætur þá fjárupphæð, er hann hefði fengið fyrir leiðsögu skipanna, ef hann hefði veitt þeim leiðsögu sömu Vega- lengdir og kærðu. Ber að reikna gjald þetta samkvæmt gjaldskrá nr. 12 12. janúar 1934, en í skjölum málsins er upplýst um djúp- ristu og brúttó-stærð skipanna og vegalengdina, sem hér skiptir máli. Verður niðurstaðan sú, að taka ber til greina kröfuna á hendur kærða Theódór Gíslasyni, þar sem hún fer ekki fram úr gjaldinu 303 samkvæmt gjaldskránni. Aftur á móti fara kröfurnar á hendur hin- um, eftir því sem næst verður komizt, fram úr gjaldinu samkvæmt gjaldskránni, en rétt þykir að dæma kærða Snæbjörn Stefánsson til greiðslu kr. 325.00 og kærða Stefán Jóhannsson til greiðslu kr. 74.00. Fara þær upphæðir ekki fram úr því, sem vissa er fyrir, að rétt sé. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að dæma kærða Theódór til að greiða skipuðum verjanda sinum, hrm. Sveinbirni Jónssyni, kr. 50.00 í málsvarnarlaun, og kærðu Snæbjörn og Stefán til að greiða in solidum málsvarnárlaun verjanda sins, hrm. Jóns Ásbjörns- sonar, kr. 80.00. Allan annan málskostnað skulu kærðu greiða in solidum. Dráttur sá, er orðinn er í máli þessu, er nægilega réttlættur í prófunum. Því dæmist rétt vera: Kærðu, Theódór Gíslason, Snæbjörn Stefánsson og Stefán Jóhannsson, sæti hver 100 króna sekt til ríkissjóðs, og komi 7 daga varðhald í stað hverrar sektar, verði þær ekki greiddar innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Innan 15 sólarhringa frá birtingu dóms þessa greiði kærðu Ernst Berndsen, hafnsögumanni á Skagaströnd, skaðabætur, svo sem hér segir: Kærði Theódór .......... kr. 291.87 Kærði Snæbjörn ......... — 325.00 Kærði Stefán ............ — 74.00 Kærði Theódór greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrm. Sveinbjarnar Jónssonar, kr. 50.00. Kærðu Snæbjörn og Stefán greiði in solidum málsvarnarlaun skipaðs verjanda þeirra, hrm. Jóns Ásbjörnssonar, kr. 80.00. Annan málskostnað greiði hinir kærðu in solidum. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 304 Mánudaginn 30. nóvember 1942. Nr. 100/1942. Valdstjórnin (Kristján Guðlaugsson) gegn Þórði Stefánssyni (Garðar Þorsteinsson). Brot gegn áfengislögum og bifreiðalögum. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna héraðsdómsins ber að stað- festa ákvæði hans um refsivist kærða. Eftir uppsögu héraðsdóms hefur það komið upp, að kærði var með dómi lögregluréttar Vestmannaeyja 12. sept. 1939 dæmdur til að greiða 100 króna sekt í ríkissjóð og sviptur ökuleyfi í 3 mánuði fyrir ölvun við bifreiðarakstur. Með því að hann hefur nú aftur gerzt sekur um sams konar brot, þá ber samkvæmt 39. gr. laga nr. 23/1941 að svipta hann ökuleyfi ævilangt. Kærða ber að greiða allan sakarkostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði, Þórður Stefánsson, sæti varðhaldi 10 daga. Hann skal sviptur ökuleyfi ævilangt. Kærði greiði allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Kristjáns Guðlaugssonar og Garðars Þor- steinssonar, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 30. júní 1942. Ár 1942, þriðjudaginn 30. júní, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans Þórði Björnssyni kveðinn upp dómur í málinu nr. 1536/1942: Vald- stjórnin gegn Þórði Stefánssyni. Mál þetta, sem dómtekið var 11. júni, er af valdstjórnarinnar 305 hálfu höfðað gegn Þórði Stefánssyni verkamanni til heimilis á Öldugötu 59 hér í bæ fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 1935 og bifreiðalögum nr. 23 1941. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 15. júní 1893 að Hrútafelli undir Eyjafjöllum og hefur, svo að kunnugt sé, einu sinni fengið 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. Föstudagskvöldið 5. þ. m. kl. um 8% kom Svavar Júlíusson bif- reiðarstjóri á lögreglustöðina og tilkynnti, að mjög ölvaður maður væri að reyna að snúa vél vörubifreiðarinnar R 1935 í gang í Kirkjustræti. Tveir lögregluþjónar, Haraldur Jensson og Kristján Hafliðason, brugðu þegar við og fóru út í Kirkjustræti. Þar sáu þeir kærða, Þórð Stefánsson, vera að reyna að snúa vél bifreiðar- innar í gang. Þeir tóku kærða fastan, þar sem hann var áberandi ölvaður, og færðu hann á lögreglustöðina, en þar var hann sökum ölvunar sinnar hafður í haldi um nóttina. Á lögreglustöðinni játaði kærði að hafa ekið bifreiðinni heiman að frá sér, frá Öldugötu 59, og niður í miðbæ, en neitaði aftur á móti að hafa bragðað áfengi. Fyrir réttinum hefur kærði játað að hafa neytt áfengis heima hjá sér umrætt kvöld, áður en hann var tekinn fastur. Hann kveðst hafa drukkið hálfa flösku af vermouth, og hefur fráskilin kona hans, Katrín Guðmundsdóttir, er býr á heimili kærða, einnig borið það. Kærði neitar því eindregið að hafa kennt áfengisáhrifa af drykkju þessari, en hann segist algerlega hafa misst minnið nokkru síðar og ekki hafa munað eftir sér fyrr en hann vaknaði í fanga- klefa lögreglunnar morguninn eftir. Hann segir þetta hafa einu sinni komið fyrir áður, er hann var úti á sjó, og missti hann þá minnið í 3—-4 tíma. Kærði man ekki til þess að hafa leyft neinum áfnot bifreiðar- innar um þetta leyti, og ekki getur hann tilgreint neinn mann, sem kynni að hafa ekið bifreiðinni frá heimili hans, Öldugötu 59, og niður í Kirkjustræti. Vinið fékk kærði úr Áfengisverzlun ríkisins. Fékk hann af- hentar 15 flöskur af léttum vinum í tilefni af afmæli sínu 15. þ. m. Eigandi vörubifreiðarinnar R. 1935 er sonur kærða, Stefán Þórð- arson, sem nú dvelst á Vífilstáðahæli, en kærði annast bifreið- ina og ekur henni í fjarveru sonarins. Blóðsýnishorn var tekið úr kærða í Landspítalanum, og sýnir það 1,6%, alkohols í blóði hans. Með framburði vitnanna og ákvörðun blóðsýnishornsins verður talið fullsannað, þrátt fyrir mótmæli kærða, að hann hafi verið ölvaður í umrætt skipti. Enn fremur verður rétturinn að lita svo á, að kærði hafi ekið bifreiðinni þessu sinni frá Öldugötu 59 og niður í Kirkjustræti, enda hefur hann hvorki getað mótmælt þvi né tilgreint annan mann, er kynni að hafa gert það. 20 306 Með þessu framferði sinu hefur kærði brotið 21. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 1. málsgr. 23. gr. bifreiðalaga nr. 23 16. júni 1941, og þykir refsing hans samkvæmt 39. gr. áfengislaganna og 38. gr. bifreiðalaganna hæfilega ákveðin varðhald í 10 daga. Þá ber samkvæmt 39. gr. bifreiðalaganna og 39. gr. áfengislag- anna að svipta kærða leyfi til að stýra bifreið í 3 mánuði frá birt- ingu dóms þessa. Kærða ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Þórður Stefánsson, sæti varðhaldi í 10 daga. Hann skal sviptur leyfi til að stýra bifreið í 3 mánuði frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 30. nóvember 1942. Nr. 26/1942. Tómas Jónsson og Þorsteinn Sigurðsson Segn Rósinkar Ingimundarsyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Tómas Jónsson og Þorsteinn Sigurðsson, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef þeir vilja fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði þeir stefnda, Rósinkar Ingimundarsyni, er hefur látið mæta í málinu og krafizt ómaksbóta, kr. 150 í ómaksbætur, að viðlagðri aðför að lögum. 307 Mánudaginn 30. nóvember 1942. Nr. 78/1942. Jóhann Ó. Á. Ágústsson, Haukur Hrómunds- son og Pétur Ó. Johnson gegn Þórði Stefánssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Jóhann Ó. Á. Ágústsson, Haukur Hrómunds- son og Pétur Ó. Johnson, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef þeir vilja fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 30. nóvember 1942. Nr. $7/1942. Jón Sveinsson gegn Samúel Kristbjarnarsyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jón Sveinsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 308 Mánudaginn 30. nóvember 1942. Nr. 104/1942. Andrés og Bjarni Blomsterberg gegn Jóni Markússyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Andrés og Bjarni Blomsterberg, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef þeir vilja fá mál sitt tekið fyrir af nýju. - Mánudaginn 7. desember 1942. Nr. 106/1942. Valdstjórnin (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Guðna Jóni Bæringssyni (Einar Ásmundsson) Ólögleg áfengisgerð. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna héraðsdómsins ber að stað- festa hann, þó með þeirri breytingu, að sekt sú, er kærði greiði til menningarsjóðs, verði kr. 2000.00, og vararefsing, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, 50 dagar. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 175.00 til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Kærði, Guðni Jón Bæringsson, sæti fangelsi 3 mán- uði og greiði 2000 króna sekt til menningarsjóðs, en sæti 50 daga fangelsi, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. 309 Ákvæði héraðsdómsins um upptöku áfengis og bruggunartækja staðfestast. Kærði greiði allan sakarkostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skip- aðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttar- lögmannanna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Einars Ásmundssonar, kr. 175.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 19. júní 1942. Ár 1949, föstudaginn 19. júni, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu réttarins af sakadómara, Jónatan Hallvarðssyni, upp kveðinn dómur í málinu nr. 1356/1942: Vald- stjórnin gegn Guðna Jóni Bæringssyni, sem tekið var til dóms 9. þ. m. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Guðna Jóni Bæringssyni verkamanni, Bjargarstíg 5 hér í bænum, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Kærði er kominn yfir lög- aldur sakamáanna, talinn fæddur 30. desember 1897 að Auðnum í Furufirði. Hann hefur, svo kunnugt sé, sætt refsingum í Reykjavík, sem nú skal greina: 1) 25. september 1933 dæmdur í lögreglurétti Reykjavíkur í 15 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, og 500 kr. sekt fyrir áfengisbruggun. 2) 3. júní 1934 dæmdur í sama rétti í 30 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi og 1500 kr. sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 3) 29. júní 1934 dæmdur í sama rétti í 40 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi og 1500 kr. sekt fyrir bruggun og sölu áfengis. 4) 13. nóvember 1935 dæmdur í hæstarétti í 2000 kr. sekt fyrir brot gegn 6. gr. laga nr. 64 1930 og 30. sbr. 14. gr. laga nr. 33 1935. 5) 2. september 1941 dænidur í lögreglurétti Reykjavíkur í 60 daga fangelsi og 2500 kr. sekt.fyrir brot á 6. sbr. 30. gr. áfengis- laga nr. 33 1935. Hinn 5. júní s. 1. var gerð húsrannsókn á heimili kærða, Bjarg- arstig 5, með þeim árangri, að hjá honum fundust 3 tunnur af áfengisbruggi í gerjun, ein með ca. 150 lítrum og tvær með ca. 220 litrum hvor, ein hálfflaská með fullbrugguðu áfengi, 3 mjólkur- flöskur, ein full og tvær með lögg af fullbrugguðu áfengi, 6 þriggja lítra brúsar, sem heimabruggað áfengi hefur verið í, 1 fimm lítra glerbrúsi með lykt af heimabrugguðu áfengi, 36 fimm lbs dósir undan sýrópi, bruggunartæki, 40 litra mjólkurbrúsi, eirpipa, kvartil 310 og rafmagnssuðutæki. Allt þetta fannst í tveim kjallaraherbergjum í húsinu, en í íbúð kærða fundust 6 hálf flöskur með fullbrugguðu áfengi, 1 heilflaska, hálf af fullbrugguðu áfengi, og 4 heilflöskur af sherry, merktu áfengisverzlun ríkisins, og var ein þeirra átekin, en á sér hafði Guðni pela með fullbrugguðu áfengi. Atvinnudeild háskólans rannsakaði sýnishorn af áfenginu, og reyndist áfengismagn sýnishornanna 5,36%, 3,56%, 84,3% og 6,47%, allt reiknað eftir rúmmáli. Kærði hefur játað, að hann hafi bruggað áfengi þetta og ætlað það til sölu. Hann kveðst hafa byrjað að brugga, um sex dögum áður en húsrannsóknin .fór fram, og lagt þá í minnstu tunnuna, en Í aðra stærri tunnuna litlu síðar og í þá þriðju sama dag og hús- rannsóknin var gerð. Í laganir þessar notaði kærði syróp og ger. Gerið kveðst hann hafa búið til sjálfur á þann hátt að hræra saman soðnum kartöflum og rúgi við heitt vatn. Syrópið keypti kærði af Jason Sigurðssyni kaupmanni á Framnesvegi 15, en ekki kveðst Jason hafa vitað, til hvers kærði ætlaði að nota það. Nokkru áður en kærði bruggaði fyrrgreint áfengi, kveðst hann hafa lagt slatta af áfengisbruggi í tunnu og verið búinn að eima það, og segir hann, að úr þeirri lögun sé það fullbruggaða áfengi, sem fannst hjá honum sama daginn og húsrannsóknin fór fram. Kærði kveður Dagbjart Sigurðsson kaupmann hafa gefið sér sherryflöskur þær, er hjá honum fundust, og hefur Dagbjartur sagt það rétt vera. Þá hefur kærði neitað því, að nokkur hafi verið í félagi með sér um brugg þetta eða aðstoðað sig við það, og eigi hefur upp- lýstst, að hann hafi verið búinn að selja nokkuð af áfenginu, er rannsókn málsins hófst. Framan greint atferli kærða varðar við 6. gr. sbr. 30. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935, og þykir refsing hans, sem sat í gæzluvarðhaldi frá 6. til 9. júni s. L, hæfilega ákveðin fangelsi í 3 mánuði og 3000 króna sekt til menningarsjóðs, og komi fangelsi i 70 daga í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Framan greind bruggunartæki og hið heimabruggaða áfengi skal upptækt til menningarsjóðs. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði, Guðni Jón Bæringsson, sæti fangelsi í 3 mánuði og greiði til menningarsjóðs 3000 króna sekt innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, en ella komi í stað sektarinnar fangelsi í 10 daga. 311 Framan greind bruggunartæki og áfengi skal upptækt til menningarsjóðs. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 7. desember 1942. Nr. 86/1941. Þorsteinn Sigvaldason (Einar Ásmundsson) gegn Huldu Ásbjarnardóttur (Sveinbjörn Jónsson). Barnsfaðernismál. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Sigurður Eggerz, bæjar- fógeti á Akureyri. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. okt. 1941, krefst þess, að úrslit þess verði látin velta á eiði sínum og að honum verði dæmdur máls- kostnaður úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefnda, sem hefur fengið gjaf- vörn fyrir hæstarétti og sér skipaðan talsmann, krefst þess hins vegar, að héraðsdómurinn verði staðfestur og að áfrýj- andi verði dæmdur til að greiða henni málskostnað fyrir hæstarétti, eins og málið væri eigi gjafvarnarmál. En hvernig sem málið fer, krefst málflytjandi stefndu mál- flutningsþóknunar sér til handa. Blóðrannsókn hefur leitt þetta í ljós: Stefnda er í aðalflokki O og undirflokki N. Barn stefndu er í aðalflokki A og undirflokki N. Áfrýjandi er í aðalflokki A og undirflokki N. Forstöðumaður rannsóknarstofu há- skólans kveður, að samkvæmt þessari niðurstöðu geti áfrýj- andi verið faðir barnsins. Hins vegar er Gústav Júlíusson, sem í héraðsdómi greinir, samkvæmt vottorði, fram komnu eftir uppkvaðningu héraðsdóms, í aðalflokki Q, og getur hann því ekki verið faðir barnsins. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skírskotun til forsendna héraðsdóms- 312 ins ber að láta úrslit málsins velta á eiði stefndu, eins og Í héraðsdómi er ákveðið, og ákveðst eiðsfrestur 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Vinni stefnda. eiðinn, þá greiði áfrýjandi henni máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 600.00. En fallist stefnda á eiðnum, þá skal hún greiða áfrýjanda málskostnað bæði í héraði og hæstarétti, samtals kr. 500.00. Þá skal og málflutningsþóknun talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, kr. 500.00, greiðast úr ríkissjóði. Þvi dæmist rétt vera: Ef stefnda, Hulda Ásbjarnardóttir, vinnur innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa og eftir löglegan undir- búning á lögmæltu varnarþingi eið að því, að hún hafi haft holdlegar samfarir við áfrýjanda, Þorstein Sig- valdason, þann 9. maí 1939, þá skal hann talinn faðir barnsins Jóninu Maggi, er stefnda ól þann 8. febrúar 1940, enda greiði áfrýjandi þá meðlag með barninu og stefndu barnsfarakostnað og styrk fyrir og eftir barns- burð eftir úrskurði yfirvalds. Ef stefnda vinnur eiðinn, þá greiði áfrýjandi henni málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 600.00. Fallist stefnda á eiðnum, á áfrýjandi að vera sýkn af kröfum hennar í máli þessu, enda greiði hún honum þá kr. 500.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Þá skal og málflutningsþóknun talsmanns stefndu fyrir hæstarétti, Sveinbjarnar Jónssonar hæstaréttar- lögmanns, kr. 500.00, greiðast úr rikissjóði. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 26. sept. 1941. Mál þetta hefur höfðað Hulda Ásbjarnardóttir, Hafnarstræti 37, Akureyri, fyrir bæjarþingi Akureyrar með stefnu, dags. 3. júní 1940, 313 gegn Þorsteini Sigvaldasyni, Hafnarstræti 35, Akureyri, og gerir hún þær réttarkröfur, að stefndur verði dæmdur faðir að barni þvi, sem hún ól 8. febrúar 1940, og að hann verði skyldaður til að greiða meðlag með barninu og barnsfarakostnað eftir yfirvaldsúrskurði. Svo krefst hún, að sér verði tildæmdur málskostnaður. Stefnandinn í þessu máli, Hulda Ásbjarnardóttir, ól 8. febr. s. 1. stúlkubarn, Jóninu Maggi, og lýsti föður að því stefnda, Þorstein Sigvaldason, en hann neitar því ákveðið, að hann sé faðir barnsins. Dómur gekk í undirrétti í málinu 29. júlí 1940, en var ómerktur með dómi hæstaréttar 21. mai 1941, og var málinu vísað heim til framhaldsrannsóknar og dómsálagningar að nýju. Blóðrannsókn hefur verið gerð af rannsóknarstofu háskólans, þar sem fyrri blóðrannsóknin var ófullnægjandi, með þvi að MN að- ferðin var ekki notuð. Samkvæmt rannsókninni er ekki hægt að úti- loka stefnda frá að vera barnsfaðirinn, þvert á móti telur rann- sóknarstofan, að töluverðar líkur séu til, að hann sé faðir barnsins. Lögreglupróf hefur farið fram í málinu. Segir stefnandinn, Hulda Ásbjarnardóttir, að hún hafi haft samfarir við stefndan, áður en hann giftist, en stefndi hefur nú verið 4 ár í hjónabandi. Segir stefnand- inn, að stefndi hafi komið heim til sín að kvöldi þess 9. mai 1939 og hafi þá haft samfarir við sig. Viku áður segist stefnandinn hafa verið heima hjá stefnda, er tilkynnti henni, að hann mundi koma til hennar 9. mai. Stefnandinn gerir þannig grein fyrir minningu sinni um, að samfarir hafi átt sér stað milli aðilja 9. mai 1939. Systir hennar var hjá Jóni Bergdal frá því seint í febr. 1939 og þangað til um mánaða- mótin april— maí. 29. april fór systirin af heimilinu frá Jóni fram Í Samkomugerði, þar sem hún átti að vera í kaupavinnu og var komin Þangað 1. mai á mánudag. Á sunnudaginn viku síðar var hún boðin til stefnda og fór þangað á sunnudag, en þá aftalaði stefndi við hana að koma til hennar á þriðjudag, en á þriðjudaginn segist Jón Bergdal hafa verið að heiman á söngæfingu. Stjúpi stefnanda, hún og stefndi spiluðu stundum saman bridge eða whist. Kvöldið 9. maí var Þorsteinn *% tíma inni hjá stefnand- anum og hafði samræði við Huldu, stefnandann, á divan, en hafði engar verjur. Stefnandinn veit eigi til, að nokkur hafi séð stefnda, Þorstein, fara inn til sín ummælt kvöld. Stefnandinn segist ekki hafa haft samræði við nokkurn mann frá 9. maí og þar til hún ól barnið, og í síðara réttarhaldi segist hún eigi hafa haft samræði við neinn annan en Þorstein á þeim tíma, að hann geti verið faðir að barninu. Veturinn 1939 hafði hún einu sinni eða tvisvar samræði við Þorstein heima hjá honum. Stefndi kannast við að hafa þekkt Huldu og að hann hafi spilað við hana, eins og kemur fram í prófunum, en hann neitar að hafa nokkurn tíma haft samræði við hana. Stefndi bendir 314 á, að maður, sem heitir Gústav og sé sonur Júlíusar eineygða, muni hafa verið í týgjum við stefnandann. Segir stefnandinn, að þessi maður sé þremenningur við sig, en hún hafi aldrei átt vingott við hann. Greindur Gústav hefur verið yfirheyrður. Segist hann hafa búið í sama húsi og móðir stefnanda hér á Akureyri. Segir, að þau séu þremenningar og kunningjar, og segir, að ekkert hafi verið í milli þeirra og hann hafi ekki einu sinni kysst hana. Gunnar Hafdal, sem stefnandinn býr hjá, hefur verið yfirheyrður. Segir hann, að stefnandinn og stjúpi hennar hafi búið í húsi sínu, leigt þar 2 her- bergi og eldhús. Var stefnandinn ráðskona hjá stjúpa sinum. Ekki segist hann hafa orðið þess var, að karlmenn heimsæktu Huldu, svo orð væri gerandi á því. Dagleg framkoma stúlkunnar segir hann hafi verið viðunandi. Hún hvorki reykti eða drakk. Ekki varð hann þess var, að Þorsteinn kæmi til Huldu í einkaerindum. Siðan var lagt fram vottorð frá sama vitni, réttarskjal 4. Segir hann, að Gústav Júlíusson hafi heimsókt Huldu einsamall á ferð veturinn 1938—1939 og þá um vorið í maíbyrjun 1939. Segir hann, að svo hafi hitzt á, að þetta hafi verið á kvöldin, þegar Jón Bergdal, stjúpi Huldu, var ekki við. Segir hann enn fremur, að hjónin, sem bjuggu í húsinu í ibúð á sömu hæð og Hulda, hafi veitt þessu athygli og haft nokkrum sinnum orð á þessu við sig. Gefur hann í skyn í framburði sínum, að einkakunningsskapur hafi verið á milli Huldu og Gústavs. Hjónin, sem Hafdal hefur vísað til í framburði sinum, neita bæði, að þau hafi haft orð á því við Hafdal, að þau hafi veitt heimsóknum Gústavs athygli, konan þó, eftir að hún hafði leiðrétt framburð sinn. Bréf hafa farið milli stefnanda og stefnda um málið, og er bréf stefnda óvenjulega ruddalega skrifað. Stefnandinn og Gústav hafa bæði viðurkennt, að frændsemi og kunningsskapur hafi verið á milli Þeirra, einnig var kunningsskapur milli Gústavs Júlíussonar og stjúpa Huldu. Framburður Hafdals í málinu virðist vera á reiki, og hjónin neita að hafa átt samtal við hann, er hann vísar til. Gústav hefur í rétt- inum þverneitað að hafa átt mök við Huldu, og í málinu virðast nægileg rök leidd að því, að heimsóknir hans hjá henni væri eðli- legar vegna kunningsskapar og frændsemi, og hefur því ekki þótt ástæða til að yfirheyra hann frekar. Stefnandinn hefur átt barn í lausaleik fyrir 3 árum, og stefndur fyrir 8 árum. Þá hefur umboðsmaður stefnanda upplýst, að sam- kvæmt lögregluþingbók Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar hafi Þor- steinn Sigvaldason, stefndi, játað, að hann aðfaranótt 13. maí 1931 hafi brotizt inn í hús Kaupfélags Eyfirðinga og stolið þar útvarps- tæki, peningum m. m., og fyrir sama rétti 25. maí 1931 játaði hann að hafa verið dæmdur til vatns og brauðs hegningar á Siglufirði fyrir peningastuld, en dómurinn hafi verið skilyrðisbundinn. Hins vegar ber hegningarskrá Eyjafjarðarsýslu ekki með sér, að 315 dómur hafi gengið um innbrotið. Stefnandinn hefur haldið þvi ákveðið fram, að stefndur einn geti verið faðir að barninu, og blóð- prufan, sem tekin hefur verið, sýnir, að svo geti verið. Hins vegar neitar stefndi því afdráttarlaust, að hann sé faðir að barninu. Þykir því auðsætt, að úrslit málsins verða að koma undir eiði annars hvors aðilja, og þar sem líta verður á, að trúverðugleiki stefnda sé veiktur við afbrot þau, sem hann hefur viðurkennt að vera sekur um, þykir rétt að láta úrslit málsins vera komin undir því, hvort stefnandinn vinnur eið að því eftir löglegan undirbúning á varnarþingi sinu samkvæmt 166. gr. laga nr. 85 1936, innan 6 vikna frá birtingu dóms þessa, að hún hafi haft holdlegar samfarir við stefnda 9. mai 1939. En við þann tíma einan ber að miða, þar eð stefnand- inn hefur eigi haldið því fram, að hún hafi haft samfarir við stefnda á öðrum tíma, sem hér skiptir máli. Vinni hún eiðinn, þá skal stefndur teljast faðir að barni þvi, er hún ól 8. febr. 1940, og ber honum þá að greiða meðlag með því og barnsfarakostnað, hvorttveggja eftir yfirvaldsúrskurði, og í málskostnað kr. 200.00, þar í kr. 65, kostnaður við blóðrannsóknina. Verði stefnanda hins vegar eiðsfall, skal stefndur vera sýkn af öllum kröfum stefnanda í þessu máli, en málskostnaður greiðast af almannfé. Því dæmist rétt vera: Ef stefnandinn, Hulda Ásbjarnardóttir, innan 6 vikna frá birt- ingu dóms þessa, eftir löglegan undirbúning vinnur eið að því á varnarþingi samkvæmt 166. gr. laga nr. 85/1936, að hún hafi haft holdlegar samfarir við stefnda 9. mai 1939, þá skal stefndi, Þor- steinn Sigvaldason, teljast faðir að barni þvi, er stefnandinn ól 8. febr. 1940, og vera skyldur til að greiða meðlag með barn- inu og Þbarnsfarakostnað eftir yfirvaldsúrskurði, og í máls- kostnað kr. 200.00, þar í kostnað við blóðrannsókn, kr. 65.00. Verði stefnanda hins vegar eiðsfall, skal stefndur vera sýkn af öllum kröfum stefnanda í þessu máli, en málskostraður greið- ast af almannafé. Dóminum að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 316 Mánudaginn 7. desember 1942. Kærumálið nr. 4/1942. Kaupfélag verkamanna á Akur- eyri gegn Verkamannafélagi Akureyrar og verka- kvennafélaginu „Eining“ á Akureyri. Horfið frá endurupptöku máls fyrir héraðsdómi. Dómur hæstaréttar. Úrskurð þann, sem kærður er, hefur Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á Akureyri, kveðið upp. Er úrskurðurinn hing- að kominn 4. þ. m. með bréfi héraðsdómarans, dags. 11. nóv. þ. á. Í bréfi 19. okt. þ. á. hefur kærandi krafizt þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur, og í bréfi 29. s. m. hafa varnaraðiljar lýst yfir, að þeir féllu frá kröfum um endurupptöku máls þessa, er í úrskurðinum getur. Loks hefur hvor aðilja krafizt málskostnaðar úr hendi hins. Með því að aðilja verður að telja sammála um það, að úrskurðurinn verði felldur úr gildi, þá ber að taka þá kröfu til greina. Eftir atvikum þykir rétt að fella málskostnað fyrir báðum dómum niður. Það athugast, að atvikalýsingu í hinum kærða úrskurði er mjög áfátt, sbr. 1. málsgr. 193. gr. laga nr. 85/1986. Því dæmist rétt vera: Hinn kærði úrskurður er úr gildi felldur. Málskostnaður fyrir báðum dómum fellur niður. Úrskurður bæjarþings Akureyrar 12. október 1942. Með því að upplýst er, að stefndur í málinu: „Erlingur Frið- jónsson f. h. Kaupfélags verkamanna gegn stjórnum Verkamanna- félags Akureyrar og Verkakvennafélagsins „Einingar“ sagði brezka setuliðinu upp húsnæðinu í því skyni að kippa kaupsamningnum í lag, eins og ákveðið er í dómi undirréttarins 7. júní 1941, og með þvi að enn er upplýst, að setuliðið, þegar á átti að herða, vildi eigi fara úr húsinu, enda situr enn í því, og þar sem hér var um herráðstöfun að ræða, sem eigi virðist hafa verið á valdi áður 317 nefnds stefnda að breyta, þá þykir rétt að verða við kröfunni um endurupptöku málsins. Málskostnaður fellur niður. Því úrskurðast: Það ber að endurupptaka málið. Miðvikudaginn 9. desember 1942. Nr. 83/1942. Valdstjórnin (Einar Ásmundsson) gegn Halldóri Björnssyni (Sigurgeir Sigurjónsson). Brot gegn lögum um iðju og iðnað. Dómur hæstaréttar. Með skirskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að sekt kærða verði 100 krónur, og komi í stað hennar 7 daga varðhald, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 200 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður, þó svo, að sekt kærða, Halldórs Björnssonar, verði 100 krón- ur, og komi 7 daga varðhald í stað hennar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Einars Ásmunds- sonar og Sigurgeirs Sigurjónssonar, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 318 Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 22. maí 1942. Ár 1942, föstudaginn 22. mai, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af fulltrúa sakadómara Ragnari Jónssyni, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1187/1949: Valdstjórnin gegn Halldóri Björnssyni. Mál þetta er höfðað gegn kærðum fyrir brot gegn lögum nr. 105/1936 um breytingu á lögum nr. 18 31. maí 1927 um iðju og iðnað og lögum nr. 85 19. júni 1933 um breytingu á þeim lögum. Málið var dómtekið hinn 18. þ. m. Kærður er Halldór Bjórnsson múrarameistari, til heimilis Karlagötu 12 hér í bæ, talinn fæddur 17. ágúst 1910 í Bolungarvík. Mánudaginn 3. nóvember 1941 kærði kærður til lögreglunnar yfir þvi, að ófaglærðir og réttindalausir menn væru látnir vinna múraravinnu við húsið nr. 42 við Skólavörðustíg hér í bæ. Að aflok- inni rannsókn út af þeirri kæru, taldi dómsmálaráðuneytið, er málið var borið undir, ekki ástæðu til frekari aðgerða út úr henni Í rann- sókninni kom aftur á móti fram, að kærður, er áður hafði tekið að sér múraravinnu við ofangreint hús, hafði sjálfur látið ófag- lærðan mann vinna iðnaðarvinnu múrara við húsið. Í annan stað kærði sveinasamband byggingarmanna yfir því hinn 26 nóvember 1941, að kærður hefði látið nafngreinda ófag- lærða menn vinna iðnaðarvinnu múrara við hús, er hann hafði í smiðum. Voru til þess nefndir þeir Jóhannes Björgvinsson, Stóra- Seli við Framnesveg, Jóhannes Andrésson, Barónsstíg 18 og Jó- hannes Ólafsson, Bergstaðastræti 66. Í rannsókn málsins hefur ekki sannazt, að þeir Jóhannes Andrés- son og Jóhannes Björgvinsson hafi unnið fagvinnu múrara á vegum kærðs. Jóhannes Ólafsson hefur að eigin sögn unnið hjá honum sei óbreyttur verkamaður, en hann segir þó, að það hafi komið fyrir, að hann hafi gripið í að rappa og draga upp á virnet. Þetta kveðst Jó- hannes hafa gert að gamni sinu, tekið það upp hjá sjálfum sér og ekki haft fyrirskipun kærðs um það. Þykir því Þegar af þeirri ástæðu verða að sýkna kærðan af þessum lið kærunnar. En með því að halda ófaglærðan mann við múrarastörf í húsinu nr. 42 við Skóla- vörðustig hefur kærður gerzt sekur um brot gegn 15. gr. 5. tl. áður greindra laga, og með tilliti til málavaxta Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 400 króna sekt til ríkissjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella með varð- haldi í 20 daga. Kærður greiði kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Ólafs Þorgrimssonar, er ákveðast kr. 100.00. Málið hefur verið rekið vitalaust. 319 Því dæmist rétt vera: Kærði, Halldór Björnsson, greiði 400.00 króna sekt til ríkis- sjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í varðhaldi í 20 daga. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, Ólafs Þorgrímssonar hrm., kr. 100.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 11. desember 1942. Nr. 74/1942. Bjarni Eggertsson (Garðar Þorsteinsson) gegn borgarstjóranum í Reykjavík f. h. bæjar- sjóðs, lögreglustjóranum Í Reykjavík og fjármálaráðherra f. h. ríkisssjóðs (Einar B. Guðmundsson). Bætur vegna vikningar úr stöðu. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða dóm hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðarson. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. júní þ. á., krefst þess, aðallega að vikning hans úr lögreglumannsstarfa verði dæmd ómerk og hon- um dæmdur réttur til starfans áfram með fullum launum ásamt dýrtíðaruppbót, eins og hún er á hverjum tima, en til vara, að honum verði í eitt skipti fyrir öll dæmdar skaðabætur úr bæjarsjóði Reykjavíkur, að fjárhæð kr. 40000.00, svo og dæmdur réttur til eftirlauna úr eftirlauna- sjóði Reykjavíkurborgar frá 1. júní 1942. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdómsins og máls- kostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. 320 Samkvæmt 17. gr. tilsk. 20. april 1872 fór lögreglustjóri Reykjavíkur ekki út fyrir embættisverkahring sinn, er hann vék áfrýjanda frá starfa sinum, og verður aðalkrafa áfrýj- anda því ekki tekin til greina. Áfrýjandi var skipaður til opinbers starfa án tímatak- marks. Honum var vikið frá starfa 26. nóv. f. á., án þess að honum væri nokkuð talið til sakar, en laun voru honum greidd til 1. júní þ. á. Þykir hann, eins og á stendur, eiga rétt til frekari greiðslna, sem þykja hæfilega ákveðnar kr. 8000.00 vaxtalaust, með því að vaxta hefur eigi verið krafizt. Áfrýjandi á ekki rétt til árlegra eftirlauna samkvæmt 17. gr. sbr. 16. gr. reglugerðar um eftirlaunasjóð Reykjavíkur- borgar frá 29. okt. 1934, með því að áfrýjandi hefur ekki rækt starfann í 15 ár, eins og þar er tilskilið til eftirlauna- réttar. Hins vegar þykir hann eiga tilkall til þeirra greiðslna vaxtalausra, sem runnið hafa í sjóðinn vegna starfa hans, en þær greiðslur verður að telja hlunnindi, er starfanum fylgdu, sbr. lögjöfnun frá 4. mgr. 4. gr. laga nr. 51/1921. Eftir atvikum þykir rétt, að dæma áfrýjanda úr bæjar- sjóði Reykjavíkur kr 1000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Stefndi, borgarstjórinn í Reykjavik f. h. bæjarsjóðs, greiði áfrýjanda, Bjarna Eggertssyni, kr. 8000.00 og samanlagðar þær fjárhæðir, sem greiddar hafa verið í eftirlaunasjóð Reykjavíkurborgar vegna lögreglumanns- starfa áfrýjanda, svo og kr. 1000.00 í málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lög- um. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 7. maí 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 5. þ. m., er eftir árangurslausa sátta- umleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 3. febrúar s. 1., af Bjarna Eggertssyni, Hringbraut 33 hér í bæ, gegn borgar- stjóranum í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, fjármálaráðherra f. h. ríkis- 321 sjóðs og lögreglustjóranum í Reykjavík, Agnari Koefod-Hansen. Gerir stefnandi þær dómkröfur, aðallega að viðurkennt verði, að siðar greind uppsögn á starfi stefnanda sé ólögmæt og því mark- laus og að hann hafi áfram rétt til starfa sins með fullum launum ásamt dýrtiðaruppbót, eins og hún er á hverjum tima, og rétt til eftirlauna úr eftirlaunasjóði Reykjavíkurbæjar. Til vara, að bæjar- sjóður Reykjavíkur verði í eitt skipti fyrir öll dæmdur til að greiða stefnanda skaðabætur, að upphæð kr. 40000.00, og auk þess verði viðurkennt með dómi, að stefnandi eigi fullan rétt til eftirlauna úr eftirlaunasjóði Reykjavíkurbæjar frá 1. júní 1942 að telja. Hvernig sem málið fer, krefst stefnandi þess, að stefndu verði dæmdir til að greiða málskostnað að skaðlausu eða eftir mati rétt- arins. Stefndu krefjast sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostn- aðar eftir mati réttarins. Málavextir eru þeir, að bæjarstjórn Reykjavíkur setti stefnanda þessa máls til að gegna lögregluþjónsstöðu hér í bæ frá í. nóv. 1933 að telja. Voru árslaun hans þá ákveðin kr. 2400.00 auk 40% dýr- tiðaruppbótar. Með samþykkt bæjarstjórnarinnar þann 17. jan. 1935 var stefnandi siðan skipaður lögregluþjónn frá 1. s. m. að telja, og skyldu árslaun hans vera kr. 2600.00 auk dyrtiðaruppbótar. Gegndi stefnandi svo starfi þessu þar til í desembermánuði síðastliðnum, er hann með samþykki bæjarráðs hætti störfum, en með bréfi, dags. 26. nóv. f. á., hafði hinn stefndi lögreglustjóri sagt stefnanda upp stöðunni frá 1. júní þ. á. að telja, án þess að nokkrar sérstakar ástæður væru færðar fyrir þeirri ákvörðun. Stefnandi heldur því fram, að lögreglustjóra bresti vald til að segja lögregluþjóni, er skipaður hefur verið til starfans, upp stöðu sinni án samþykkis bæjarstjórnár, og skirskotar hann í því sam- bandi til 17. gr. tsk. frá 20. april 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðn- um Reykjavík, þar sem segir, að „lögregluþjóna, næturverði og fangaverði setur bæjarstjórnin eftir uppástungu lögreglustjóra, en hann getur veitt þeim lausn án samþykkis bæjarstjórnarinnar.“ Með tilliti til þess, hversu stjórn bæjarmálanna var háttað á þeim tíma, er umrædd tilskipun er til orðin, þykir ekki unnt að fallast á, að um greinarmun sé að ræða að þessu leyti eftir því, hvort skipaður eða settur lögregluþjónn á í hlut, heldur verður að telja, að lögreglustjóri hafi skv. þessari heimild rétt til að segja skipuðum lögregluþjóni upp starfi sinu. Verður því ekki talið, að hinn stefndi lögreglustjóri hafi farið út fyrir valdsvið sitt með þvi að segja stefnanda upp stöðu sinni. Þá hefur stefnandi haldið því fram og byggt kröfur sinar á þvi, að ekki sé heimilt að víkja lögregluþjónum úr starfi, án þess að þeir hafi gerzt brotlegir. Hann kveðst aldrei hafa fengið svo mikið sem áminningu í starfi sínu og hafi hann þó starfað undir stjórn 21 322 fjögurra lögreglustjóra. Þegar menn fái skipun í slíkt starf sem lög- regluþjónsstöðu án nokkurs fyrirvara, þá hljóti þeir að gera ráð fyrir, að þeir fái að gegna starfinu, meðan kraftar leyfa og staðan er ekki lögð niður, enda brjóti þeir og ekki af sér í starfinu. Af hálfu stefnda er þvi haldið fram, að ekki komi til mála, að hið opinbera sé skylt til að hafa í þjónustu sinni lögreglumenn, þegar yfirmenn þeirra telja þá ekki heppilega til starfans, þótt e. t. v. sé ekki um stórfelld brot að ræða. Verði því að telja heimilt að segja lögregluþjónum upp starfi með hæfilegum fyrir- vara, eins og gert hafi verið í tilfelli því, er hér um ræðir, og það án þess, að nokkur skaðabótaskylda komi til. Verður að fallast á þessa skoðun stefndu. Það er ekki krafizt neinnar sérþekkingar af þeim mönnum, er gegna lögregluþjóns- störfum, eða að þeir séu búnir neinum óvenjulegum hæfileikum, svo verulegt megi teljast. Lögum samkvæmt eða eðli málsins getur starf þetta því ekki talizt vera þannig vaxið, að þeir, sem í það eru skipaðir, hafi ástæðu til að ætla, að hér sé um lifstiðarstöðu að ræða, svo framarlega sem kraftar þeirra leyfa, starfið er ekki lagt niður og þeir brjóta þar ekki af sér. Það verður því að telja, að heimilt hafi verið að segja stefnanda upp starfi með hæfilegum fyrirvara, og þykja sex mánuðir nægjanlegir í þessu sambandi. Þar sem uppsögnin getur skv. framansögðu ekki talizt fela í sér réttar- brot gagnvert stefnanda, verða skaðbótakröfur hans ekki teknar til greina, og þá ekki heldur framangreind krafa hans til eftirlauna, þar sem þau hlunnindi verða að teljast niður fallin með hinni lög- mætu uppsögn á starfinu. Úrslit málsins verða því þau, að stefndu verða sýknaðir af öll- um kröfum stefnanda, en rétt þykir, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndu, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs,. fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs og lögreglustjórinn í Reykjavík, Agnar Kofed-Hansen, skulu vera sýknir af kröfum stefnanda, Bjarna Eggertssonar, í máli þessu, en málskostnaður falli niður. 323 Mánudaginn 14. desember 1942. Nr. 48/1941. Vinnufataverksmiðjan h/f. (Einar B. Guðmundsson) Segn Bæjarsjóði Reykjavíkur (Garðar Þorsteinsson) Útsvarsmál. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Adolph Bergs- son, fulltrúi lögmanns. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 25. júní f. á. og krafizt þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og synjað verði framkvæmdar lögtaksins. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar fógetaúrskurðarins og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Vinnufataverksmiðjan h/f á starfhýsi í Seltjarnarnes- hreppi, þar sem varningur félagsins er unninn, en fyrirsvar þess er í Reykjavík og bókhald og sjóðmeðferð að mestu leyti. Verður því að telja raunverulegt heimili félagsins í Reykja- vík, þó að það sé ekki skrásett þar. Var útsvarið því rétti- lega álagt í Reykjavík. Ber þess vegna að staðfesta fógeta- úrskurðinn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, og ákveðst hann 700 krónur. Það er aðfinnsluvert, að málflytjendur hafa dregið málið úr hófi fram, frá því að úrskurður var upp kveðinn í því í hæstarétti 17. nóv. f. á. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Vinnufataverksmiðjan h/f, greiði stefnda, bæjarsjóði Reykjavíkur, kr. 700.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. 324 Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 8. maí 1941. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur gerði árið 1939 Vinnufataverk- smiðjunni h/f, að greiða kr. 2000.00 í útsvar til bæjarsjóðs fyrir Það ár. Vinnufataverksmiðjan hefur færzt undan að greiða útsvarið, og hefur bæjargjaldkerinn krafizt lögtaks fyrir þvi, en gerðarþoli hefur mótmælt þvi, að gerðin næði fram að ganga vegna þess, að útsvarið væri ranglega lagt á, og hafa aðiljar því komið sér saman um að leggja ágreininginn undir úrskurð fógetaréttarins. Gerðarþoli heldur því fram, að hann geti eigi talizt útsvarsskyld- ur í Reykjavík, sökum þess að Vinnufataverksmiðjan h/f. sé tilkynnt til hluthafaskrár Gullbringu- og Kjósarsýslu og eigi þar lögheimili og varnarþing. Enn fremur að firmað starfræki ekkert útibú. Heild- verzlunin Hekla, Hafnarstræti 10—12, hefur hins vegar söluumboð verksmiðjunnar í Reykjavik gegn ákveðinni þóknun, þar sé tekið á móti pöntunum á vörum, en önnur viðskipti hafi firmað ekki í Reykjavík. Að vísu sé sami framkvæmdarstjóri bæði heildverzlunarinnar Heklu og Vinnufataverksmiðjunnar h/f, en það skapi gerðarþola á engan hátt útsvarsskyldu hér. Gerðarbeiðandi mótmælir þessari röksemdafærslu gerðarþola. Hann heldur því fram, að gerðarþoli eigi lögheimili í Reykjavík eða, ef ekki yrði fallizt á það, að þá sé hann að minnsta kosti út- svarsskyldur samkvæmt a. lið 8. gr. 1. 106/1936. Til stuðnings því, að gerðarþoli sé útsvarsskyldur hér, færir gerð- arbeiðandi fram, að gerðarþoli hafi skrifstofur í Hafnarstræti 10—12, að hann auglýsi þar í glugga skrifstofur sinar, bæði í símaskránni sjálfri 1940 og atvinnu- og viðskiptaskrá hennar með heimilisfangi í Reykjavík, að gerðarþoli hafi bókað simnefni i Reykjavik. Gerðarþoli viðurkennir, að auglýst sé á þann hátt, sem gerðar- beiðandi heldur fram, en hann heldur því hins vegar fram, að það sé heildverzlunin Hekla, sem auglýsi starfsemi Vinnufataverksmiðj- unnar h/f. á framan greindan hátt. Samningur er á milli gerðarþola og Heildverzl. Heklu, þar sem Heklu er heimilað að auglýsa framleiðslu gerðarþola fyrir ákveðna upphæð mánaðarlega. Það er upplýst í máli þessu, að gerðarþoli á lögheimili í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, og kemur því til álita, hvort hann sé útsvars- skyldur hér samkvæmt a. lið 8. gr. útsvarslaganna. Það er enn fremur upplýst, að með auglýsingum þeim, sem bæði 325 eru í símaskrá Reykjavíkur og húsinu nr. 10—12 við Hafnarstræti, að þar er beinlínis sagt, að heimilisfang gerðarþola sé i Reykjavík. Fógetarétturinn verður því að líta svo á, að enda þótt gerðarþoli eigi lögheimili í Gullbringu- og Kjósarsýslu, þá sé starfsemi hans með nefndum auglýsingum þannig varið í Reykjavík, að hann verði að teljast útsvarsskyldur hér samkvæmt a. lið 8. gr. útsvarslaganna, og ber þvi að leyfa framgang hinnar umbeðnu lögtaksgerðar. Því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð á að ná fram að ganga á ábyrgð gerðarbeiðanda. Föstudaginn 18. desember 1942. Nr. 2/1942. Bæring Bjarnason gegn Nautgripakynbótanefnd Patrekshrepps Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Bæring Bjarnason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald í ríkissjóð, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 18. desember 1942. Nr. 15/1942. Sigurður Guðmundsson gegn Nautgripakynbótanefnd Patrekshrepps Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Sigurður Guðmundsson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald í ríkissjóð, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 326 Föstudaginn 18. desember 1942. Nr. 91/1942. Bjarni Bjarnason gegn Unni Jónatansdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Bjarni Bjarnason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald í ríkissjóð, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 18. desember 1942. Nr. 81/1942. Jónína Arnesen (Einar B. Guðmundsson) gegn Peter Chr. Lihn og gagnsök (cand. jur. Ragnar Ólafsson). Varadómari próf. Ísleifur Árnason í stað hrd. Einars Arnórssonar. Leigutaka heimilt að víkja úr íbúð vegna ónæðis og óþæg- inda þar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Sigurður Eggerz, bæjar- fógeti á Akureyri. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. ágúst 1942 og krafizt þess, að gagnáfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 420.00 ásamt 6% ársvöxt- um frá 19. sept. 1940 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur af sinni hálfu skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 29. ágúst 1942. Krefst hann sýknu af kröfum aðaláfrýjanda og málskostnaðar úr hendi hans í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Hins vegar fellur hann frá kröfum þeim, er hann gerði í gagnsök í héraði. 327 Breytingar þær, sem gerðar voru á húsi aðaláfrýjanda sumarið 1940, stóðu yfir rúma 3 mánuði. Með vitnaskýrsl- um, sem að nokkru hefur verið aflað, áður héraðsdómur gekk, og að nokkru síðar, er það í ljós leitt, að breyting- arnar, sem ekki stóðu í neinu sambandi við venjulegt við- hald hússins og ekki áttu að koma gagnáfrýjanda að nein- um notum, hafa valdið honum svo miklum óþægindum, að hann þurfti ekki að hlíta þeim. Var honum því heimilt að víkja úr húsinu, eftir að aðaláfrýjandi hafði tjáð hon- um, að hann gæti ekki ráðið bót á óþægindunum. Ber því að staðfesta ákvæði héraðsdóms í aðalsök að niðurstöðu til. Rétt þykir, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda máls- kostnað fyrir báðum dómum, samtals 800 kr. Þvi dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Peter Chr. Lihn, á að vera sýkn af kröfum aðaláfrýjanda, Jónínu Arnesens, í máli þessu. Aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda samtals 800 kr. í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 2. júlí 1942. Mál þetta hefur aðalstefnandinn, frú Jónina Arnesen, Brekku- götu 14, Akureyri, höfðað eftir árangurslausa sáttatilraun með stefnu, dags. 25. sept. 1940, fyrir bæjarþingi Akureyrar gegn Fabrikmester Peter Chr. Lihn, Munkaþverárstræti 21, til þess að fá hann dæmdan til að greiða kr. 420.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 19. sept. 1940 til greiðsludags. Enn fremur krefst hann málskostnaðar, sem samkvæmt frain- lögðum reikningi er gerður kr. 196.20. Enn fremur krefst umboðsmaður aðalstefnanda, að við máls- kostnaðinn verði bætt kr. 50.00 vegna túlks og kr. 50.00 vegna nýs taxta málflutningsmanna. Atvik aðalmálsins eru þessi: Aðalstefnandinn í máli þessu, frú Jónina Arnesen, leigir aðal- stefnanda, verksmiðjustjóra Lihn, íbúð í húsi sinu Brekkugötu 14, sbr. húsaleigusamning, dags. 12. sept. 1938, réttarskjal 3. Sumarið 328 1940 voru gerðar breytingar á húsinu, er stóðu í sambandi við Það, að aðalstefnandinn seldi húsið til Oddfellowstúkunnar Sjafnar. Guð- björn Björnsson hefur á réttarskjali 6 gefið vottorð um breytingar þær, er gerðar voru á húsinu, og virðist þeim ekki hafa verið mót- mælt. Vinna við breytingarnar segir hann, að hafi hafizt í fyrri hluta júnímánaðar 1940. Var byrjað á því að rífa niður stokk, sem var utan um miðstöðvarrör, er lágu meðfram langskilvegg í suður- enda kjallarans. Enn fremur var rifin niður forstofa að austan- verðu í kjallaranum. Enn fremur voru brotnar dyr á þverskilvegg milli geymslu í suðvesturhorni kjallarans og gevmsluherbergis að vestanverðu í miðjum kjallara. Veggurinn var ca. 30 cm á þykkt. Börstokkur var rifinn, sem lá með syðsta þverskilrúmveggnum. Fyrstu tvo dagana, sem unnið var, unnu 3 menn að þeim fram eftir kvöldinu, eða eftir 8 á kvöldin. En er aðalstefndur kvartaði yfir þessu, var eigi unnið eftir kl. 7 á kvöldin. Á vinnunni var algert hlé frá 25. júní til 10. júlí. Eftir 10. júlí var enn haldið áfram vinnu í kjallaranum. Steypt var upp í tvennar dyr á syðsta þver- skilrúmvegg. Slegið var upp timburskilrúmum og forskallað utan á þau. Brotið var ofan af langskilrúminu í suðurhluta kjallarans og járndregara var komið fyrir undir loftinu. Til þess að koma honum fyrir, þurfti að brjóta gat á útvegg hússins að sunnan. Þá var allt langskilrúmið, sem er úr steinsteypu, brotið niður. Fyllt var upp í 2 glugga með vikursteini. Þiljað var innan á dyr, sem fylltar höfðu verið. Það var málað og dúklagt og verkinu lokið fyrir miðjan september. Aðalstefndur fór úr húsinu 1. júlí og hefur eigi greitt húsaleigu fyrir það, sem eftir var leigutímans, og krefur aðalstefnandinn hann um þá upphæð með 6% vöxtum frá 10. september 1940. Hefur hann haldið því fram, að vegna ónæðis þess, sem hann hafi haft vegna breytinga á húsinu, hávaða og óþrifnaðar hafi hann eigi getað verið lengur í húsinu. Aðiljayfirheyrsla hefur farið fram í málinu. Aðalstefnandinn hefur kannazt við, að kona aðalstefnda hafi komið til hennar, eftir að byrjað var að breyta kjallaranum, og kvartað yfir því, að sér væri eigi vært í íbúðinni vegna hávaða og óþrifnaðar, sem stafaði frá verkinu, og segist hún hafa svarað, að þetta væri slæmt, en að hún gæti eigi ráðið bót á því. Þá kann- ast og aðalstefnandinn við, að aðalstefndur hafi komið til hennar eftir miðjan júni 1940, eftir að byrjað var að breyta kjallarahæð- inni, og krafizt þess, að verkinu væri hætt vegna þess, að því fylgdi óþolandi hávaði og óþrifnaður í íbúð hans, en aðalstefnandinn sagði honum, að hún gæti þetta eigi vegna samnings, sem hún hefði. Aðalstefndur lýsti þá yfir því, að hann mundi flytja burt úr íbúð- 329 inni þ. 1. júlí, ef eigi yrði ráðin bót á þessum óþægindum. Aðal- stefnandinn sagði honum þá, að hann yrði að ráða því sjálfur. Umboðsmaður aðalstefnanda hefur mótmælt því, að ryk að ráði hafi getað komið upp á efri hæðina frá kjallaranum. Þá tekur hana fram, að hurð sé á milli kjallara íbúðarinnar og efri hæðarinnar. Á þvottahúsi í kjallara og klosetherbergi var engin breyting gerð, enda segir hann, að gagnstefnandi hafi haft aðgang að baði og salerni á 2. hæð og hafi því eigi þurft að fara niður í kjallarann. Þá tekur umboðsmaður aðalstefnanda fram, að aðalstefndi hafi eigi sagt samningnum upp skriflega, hins vegar hafi umbjóðandi hans sagt aðalstefnda samningnum upp skriflega, eins og honum bar, vegna kaupa á húsinu. Aðalstefndur hefur haldið því mjög ákveðið fram, að ekki hafi verið hægt að vera í íbúðinni vegna óþrifnaðar og hávaða, sem stafað hafi af breytingum á húsinu. Krefst hann sýknu í málinu, og enn fremur krefst hann sér tildæmdan málskostnað, sem sam- kvæmt framlögðum reikningi er gerður kr. 120.20. Aðalstefndur hefur höfðað gagnsök í málinu með stefnu, dags. 7. nóveinber 1940, og krefst hann: 1. Að gagnstefndi greiði kr. 15.00 á mánuði fyrir afnot Einars Benediktssonar loftskeytamanns af aðgangi að forstofu og forsal um 9 mánaða tíma,-eða samtals kr. 135.00. Þessu til stuðnings vísar hann í leigusamning, réttarskjal 3, 1. lið. 2. Að gagnstefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 30.00, sem er mismunur á þeirri leigu, er hann varð að greiða fyrir íbúð þá, sem hann flutti í, og íbúðina í Brekkugötu, sem aðalstefnandinn leigði honum. Var húsaleigan 10 kr. hærri í hinu nýja húsi. 3. 70 kr. fyrir %% júnímánuð, er hann hefur greitt fyrirfram, og telur hann, að svo miklar vanefndir hafi verið á samningunum af gagnstefnda hálfu vegna framan taldra breytinga, að þær séu nægur rökstuðningur fyrir þessari kröfu. 4. Þá krefst gagnstefnandi kr. 10.00 fyrir flutning úr Brekku- götu 14 og í hina nyju íbúð og kr. 5.00 fyrir að skrifa samning, eða samtals kr. 15.00. Framan greindir liðir, kr. 250.00, krefst gagnstefnandi, að verði greiddir með 5% vöxtum frá 1. júlí 1940. Þá krefst gagnstefnandinn málskostnaðar, sem samkvæmt fram- lögðum reikningi er gerður kr. 80.80. Umboðsmaður gagnstefnda gerir þá kröfu, að gagnstefndi verði algerlega sýknaður af þessum kröfum, og honum verði tildæmdur málskostnaður og gagnstefnandinn verði dæmdur í sekt fyrir ber- sýnilega tilefnislausa málssókn. Segir umboðsmaður stefnanda, að vísu sé það orðað svo í leigu- samningnum, að gagnstefnanda sé leigð forstofa og forsalur, en 330 undirskilið hafi verið, að aðrir í þessu húsi mættu einnig ganga um forstofu og forsal. Í aðiljaskýrslu sinni segir aðalstefnandinn, að fallið hafi úr orðið adgang í Í. lið samningsins eftir orðinu „samt“, en þessu er mótmælt. Þá segir umboðsmaður aðalstefnanda, að frú Arnesen hafi daglega sert hreina forstofuna, en aðal- stefndur segir, að henni hafi verið boðið að skipta á þessum hreingerningum og hreingerningum á bakdyrastiga og gangi. Ljós hafði gagnstefnandinn á mæli, og hafði hann ljós á mælinum í for- stofu og forsal, enda samkvæmt samningnum þá greiddi hann aðeins ljós þau, er voru á mæli hans, en umboðsmaður gagnstefnda hefur sagt, að af þessu mætti enga ályktun draga í þá átt, að sagnstefnandinn hefði einn þetta húsrými, heldur hafi þetta verið liðir í samkomulagi um skiptingu á rafmagnsljósum í húsinu. Í því sambandi hefur hann lagt fram vottorð frá Eymundi Lúther Jó- hannssyni, þar sem hann segir, að á mæli Jóninu Arnesens hafi verið fyrir 9 ljósastæði. Umboðsmaður gagnstefnanda hefur neitað, að Þessi 9 ljós hafi verið sameiginleg ljós, sem gagnstefnandi kostaði. Nefnir hann þannig, að ljósin í kjallarastiga og gangi hafi fyrst og fremst verið í þágu þeirra, sem leigðu í kjallaranum, og hefur hann lagt fram vottorð frá Bjarna Halldórssyni á réttarskjali 35 um, að 5 manna fjölskylda, sem bjó í kjallaranum, hafi verið í viðskiptum við rafmagnsveitu Akureyrar frá mánaðamótum sept- ember—október 1939 til 14. maí 1940. Aðalstefnandinn hefur og sagt, að leigjendur hafi sjálfir kostað ljós í íbúðir sínar, en á göngum kostaði hún ljósin sjálf. Að salerni og kjallara segir umboðsmaður gagnstefnanda, að honum hafi verið heimill aðgangur, og hafi þau ljós verið í leig“ unni. Þá hefur umboðsmaður aðalstefnda bent á, að ekki sé hægt að kom- ast á efri hæð hússins, nema með því að ganga í gegnum forsalinn, og á því megi sjá, að fráleitt sé, að einum einstökum leigjanda sé leigð forstofa og forsalur. Þá hefur umbóöðsmaður gagnstefnanda mótmælt sem utanréttarvottorðum óstaðfestum vottorðum þeirra Henning Kondrups og Hjalta Eymanns, en þeir vottuðu, að gagn- stefndur hefði sagt sér, að gagnstefnandinn hefði forstofuna og for- salinn á leigu. Þá hefur umboðsmaður gagnstefnda, sem er héraðsdómslög- maður, haldið því fram, að kröfurnar í gagnstefnunni séu eigi sprottnar af sömu rót og aðalkrafan, en hins vegar hefur hann fyrst komið með þessa yfirlýsingu á eftir efnisástæðum sinum og eigi krafizt þess, að sérstaklega væri úrskurðað um formhlið málsins, enda litur rétturinn svo á, að auðsætt sé, að kröfurnar séu sprottn- ar af sömu rót og aðalkrafan. Þá hefur umboðsmaður aðalstefnda upplýst, að frú Benedikts- son, sem gagnstefnandinn leyfði aðgang að eldhúsi sinu, hafi eigi 331 getað notað þenna rétt, nema með þvi að ganga stöðugt gegn- um forsalinn. Þá hefur umboðsmaður gagnstefnanda mótmælt 30 kr.. liðnum í gagnstefnunni fyrir mismun á leiguplássum, þá er einnig 70 kr. liðnum mótmælt og kr. 10 fyrir flutningskostnað og kr. 5.00 fyrir ritun leigusamnings. Þá hefur umboðsmaður gagnstefnda komið með eftirfarandi liði til skuldajafnaðar. A. fyrir geymslu, sem gagnstefnandinn notaði kr. 10 á mánuði fyrir tímabilið 1. okt. 1938—-1940. B. Enn fremur kr. 174.30, vangreiðsla fyrir hita, sem sam kvæmt samningum átti að greiðast eftir elementafjölda. Samkvæmt reikningi gagnstefnda greiddi hann aðeins fyrir 79 element, en síðar er það upplýst, að í íbúð hans voru 86 element, og umboðs- maður gagnstefnda segir, að í forstofu, forsal og baðherbergi hafi verið 36 element, og telur sanngjarnt, að hann greiði fyrir 14 af þeim 36, eða fyrir 21 element meira en hann hefur greitt. Umboðsmaður aðalstefnanda mótmælir ekki tölu elementanna, sem greiða eigi fyrir, en segir, að hin hærri krafa sé of seint fram komin. C. Þá hefur umboðsmaður gagnstefnda sagt, að þegar gagnstefn- andinn flutti úr húsinu, hafi hann skilið eftir ógreiddan reikning fyrir upphitun. Reikning þenna hefur aðalstefnandinn viðurkennt með kr. 59,22, en mótmælir honum að öðru leyti. D. Þá segir umboðsmaður gagnstefnda einnig, að gagnstefnand- inn eigi eftir að greiða kr. 11.00 fyrir hreingerningu á húsinu. Þessum reikningi er mótmælt af gagnstefnanda. Segir, að kona sin hafi gert hreint, áður en þau fluttu úr húsinu. Þessi reikningur sé fyrir óhreinindi, sem komið hafi, eftir að þau fluttu úr húsinu, og vottorð Ingólfs Ólafssonar hafi enga þýðingu, þar sem hann sé systursonur gagnstefnda. Að því er aðalmálið snertir, þá virðist ástæða til að ætla, að ónæði mikið hafi orðið af þeim breytingum, sem gerðar voru í húsinu, enda þó það hafi dregið úr hávaðanum, að breytingarnar voru gerðar á hæðinni fyrir neðan, og svo einnig hitt, að húsið er rambyggilega byggt. Aðiljayfirheyrslur þær, sem greindar eru hér að framan, hafa varpað nýju ljósi yfir málið. Samkvæmt þeim er það viðurkennt af aðalstefnanda, að kona aðalstefnda kom til hennar í júnímánuði og sagði, að sér væri eigi viðvært í húsinu vegna hávaða og óþrifnaðar, sem stafaði frá breytingum þeim, sem verið væri að gera á húsinu. Aðalstefnand- inn andmælti þessu á engan hátt, en sagði, að þetta væri slæmt, en hún gæti eigi ráðið bót á því. Enn fremur hefur aðalstefnandinn viðurkennt, að aðalstefndur hafi komið til hennar og krafizt þess, að verkinu væri hætt vegna þess, að því fylgdi óþolandi hávaði 332 og óþrifnaður, en aðalstefnandi sagði, að hún gæti þetta eigi vegna samninga, er hún hefði gert. Hins vegar sést eigi, að hún hafi mót- mælt ummælum aðalstefnda. Aðalstefndi lýsti því þá yfir, að hann myndi flytja burt úr húsinu fyrir 1. júlí, ef eigi yrði ráðin bót á þessum óþægindum. Sagði hún þá, að hann yrði að ráða þessu sjálfur. Hlé varð nú að vísu á aðgerðum við húsið frá 25. júní til 8. júlí. en eftir þann tíma byrjuðu aðgerðirnar aftur, og má ætla, að aðal- stefndur hafi vitað, að hér væri aðeins um stundarhlé að ræða, en úr húsinu flutti hann Í. júli. Í húsaleigusamningum er sagt, að uppsagnir á húsnæði skuli vera skriflegar, en svo virðist sem aðalstefndur, af orðum aðal- stefnanda um, að hann réði því sjálfur, hvort hann færi úr húsinu. hafi mátt draga þá ályktun, að hún tæki þessa munnlegu yfir- lýsingu hans gilda, enda undir þessum sérstöku ástæðum varð þess varla krafizt, að aðalstefndur bindi sig við þá uppsagnarfresti, sem Í samningnum voru, þar sem hann taldi óverandi í húsinu. Aðalstefnandi sagði honum einnig, að vegna samninga, sem hún hefði, gæti hún eigi stöðvað viðgerðina. Og með yfirlýsingu aðal- stefnda um, að hann færi úr húsinu 1. júlí, ef hún gerði eigi breyt- ingu á þessu, var hún búin að fá nægilega aðvörun, svo hún gæti gert þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar voru til að halda aðal- stefnda í húsinu. Samtal aðalstefnda og aðalstefnanda virðist gefa aðalstefnda ástæðu til þess að ætla, að aðalstefnandinn skildi vel, að hann vildi fara úr húsinu, og vildi eigi hindra hann í því, og með því virtist þá aðalstefndur mega draga þá ályktun, að hún mundi eigi krefja hann um húsaleigu, eftir að hann væri farinn úr húsinu, fyrir tíma- bilið eftir 1. júlí. Þó að þannig að ekki verði talið sannað, að óverandi væri í húsinu fyrir aðalstefnda, þá virðist hann hafa mátt draga þá ályktun af orðum aðalstefnanda, að hún mundi eigi krefja hann um húsaleigu, þó hann færi, en aðrar eða frekari ályktanir gat hann eigi dregið af ummælum aðalstefnanda eða byggt annan eða frekari rétt sér til handa á þeim. Samkvæmt þessu virðist því rétt að sýkna aðalstefnda af húsa- leigukröfum aðalstefnanda. Að því er málskostnað snertir, þá virðist rétt að lita svo á, að bar sem aðalstefnandinn bað um aðiljayfirheyrslu á aðalstefnda, sem er útlendingur, þá beri aðalstefnanda að greiða kr. 50.00 fyrir túlkun. Krafa umboðsmanns aðalstefnanda um, að hin uppruna- lega málskostnaðarkrafa hans verði vegna hækkunar á taxta hækkuð um kr. 50.00, verður eigi tekin til greina. Rétt þykir, að málskostnaður í aðalsök falli niður. Að því er gagnsökina snertir, þá skal hver liður tekinn fyrir sig. 333 1. liður. Það verður að vísu að telja mjög óeðlilegt, eins og hús- um var háttað hjá gagnstefnda, að „Entre og Hal“ væri leigð einum ákveðnum manni, og eðlilegast hefði verið, að gagnstefnandinn hefði aðeins fengið „adgang“ að forstofu forsal, en þetta orð segir gagn- stefnda, að hafi fallið burtu úr samningnum, en gegn mótmælum að- alstefnda verður þessi staðhæfing ekki tekin til greina. Hins vegar eru orð samningsins skýr um, að gagnstefnanda sé leigð „Entre og Hal“. Og það verður að telja, að meira felist í þess- um orðum en að gagnstefnandinn hafi heimild til að ganga um for- stofu og forsal, því það hlaut hann að hafa, þó ekkert hefði verið tekið fram um það, þar sem hann annars hefði ekki haft neinn útgang úr húsinu. Það er og ljóst, að þar sem er sérstakur forsalur, þá hefur það mikla þýðingu að fá hann leigðan, sérstaklega þar sem vel má við og við hafast við í slíkum forsal. Það er og eðlilegt, að þar sem gagnstefndi hefur leigt ákveðnum manni forstofu og forsal, þá verði hún að greiða fyrir það, ef hún leigir öðrum manni hið sama eða bera ábyrgð á því. En á það er að líta, að upplýst er, að gagn- stefnandinn leyfði frú Benediktsson aðgang að eldhúsi sínu, án þess að hafa til þess samþykki gagnstefnda, en til þess að nota eldhúsið „varð frú Benediktsson að fara í gegnum forsalinn, þar sem ekki var um annan inngang að ræða í eldhúsið, og þar sem þetta hefur hlotið að ske oft á hverjum degi, þá hefði gagnstefndur ástæðu til að skilja þetta svo, að gagnstefnandinn legði með þessu samþykki sitt á, að frú Benediktsson og maður hennar notaði forsal og forstofu, enda kom krafan um greiðsluna fyrst eftir að mál þetta var höfðað. Krafan verður því eigi tekin til greina. Að því er kröfuna undir 2 snertir, þá hefur aðalstefnandinn, sbr. það, sem hér er tekið fram, undir aðalsökinni, engar skuldbindingar tekið á sig til að greiða þá upphæð, þó aðalstefndur mætti skilja orð hans svo, að ef hann flytti úr húsinu, þá losnaði hann við greiðslu húsaleigunnar. Að því er kröfuna undir 3 snertir, kr. 70.00, liggur það í hlutarins eðli, að gagnstefnandinn var skyldur til að greiða húsaleiguna, þang- að til hann fór úr húsinu. Að því er 4. snertir, verður hún með tilvísun til þess, sem sagt er undir 2, eigi tekin til greina. Þar sem þannig engar af kröfum í gagnsökinni hafa verið teknar til greina, þá þykir eigi ástæða til að dæma um kröfuna undir a-d, þar sem um engan skuldajöfnuð verður að ræða, en þar sem eigi hefur verið stefnt um þessar kröfur, verður eigi felldur sjálfstæður dómur um þær. Krafan um sekt fyrir tilefnislausa málssókn verður, eftir því sem fram er komið, eigi tekin til greina. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður í gagnsök. 334 Þvi dæmist rétt vera: Aðalstefndur, Peter Chr. Lihn, á að vera sýkn af kröfu aðal- stefnandans, frú Jóninu Arnesens, í höfuðsök. Gagnstefnda, frú Jónína Arnesen, á að vera sýkn af kröfu gagnstefnanda, Peter Chr. Lihns, í gagnsök. Málskostnaður í aðalsök og gagnsök fellur niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans. Föstudaginn 18. desember 1942. Nr. 34/1942. H/f Shell á Íslandi (Jón Ásbjörnsson) gegn Seyðisfjarðarkaupstað (Lárus Jóhannesson). Varadómari próf. Ísleifur Árnason í stað hrd. Einars Arnórssonar. UÚtsvarsmál. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Hjálmar Vil-“ hjálmsson, bæjarfógeti í Seyðisfjarðarkaupstað. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 31. marz 1942, krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og framkvæmdar lögtaksins synjað. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfest- ingar úrskurðarins og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Svo sem lýst er í hinum áfrýjaða úrskurði, á áfrýjandi miklar eignir og tæki á Seyðisfirði, sem notaðar eru við sölu olíu og benzins, sem hann sendir þangað. Hlitir fisksölu- félagið ákvörðunum hans um útsöluverð greindra vöruteg- unda og annast sölu þeirra gegn tiltekinni þóknun. Þenna rekstur áfrýjanda verður að telja heimilisfasta atvinnustofn- un hans á Seyðisfirði og hann útsvarsskyldan þar hennar vegna, og breytist þessi niðurstaða ekki við það, þótt aðiljar nefni Í samningi sinum fisksölufélagið kaupanda vörunnar. Ber því að staðfesta úrskurðinn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum ber að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst kr. 800.00. 335 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, h/f Shell á Íslandi, greiði stefnda, Seyðis- fjarðarkaupstað, kr. 800.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lög- um. Úrskurður fógetaréttar Seyðisfjarðarkaupstaðar 3. febr. 1942. Við síðustu aðalniðurjöfnun hér í kaupstaðnum lagði niðurjöfn- unarnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar útsvar á H/f. Shell á Íslandi, úti- búið á Seyðisfirði, fjárhæð kr. 1645.00, en þar eð H/f. Shell á Íslandi telur verzlun sina hér á Seyðisfirði ekki útsvarsskylda, hefur það neitað að greiða útsvarið, og hefur því verið krafizt lögtaks fyrir því. Hinn 14. nóvember 1939 var í fógetarétti Seyðisfjarðarkaupstaðar felldur úrsurður um útsvarsskyldu gerðarþola hér á Seyðisfirði með þeim úrslitum, að honum var þá talið skylt að greiða hér út- svar. Úrskurður þessi hlaut síðan staðfestingu í hæstarétti, sjá dómasafn 1940, bls. 483—485. Síðan þetta var, hefur H/f Shell á Íslandi gert nýja samning við umboðsmann sinn hér, Fisksölufélag Seyðisfjarðar, um sölu á vörum sínum á Seyðisfirði. Er afrit af þessum samningi lagt fram í fógetaréttinum af umboðsmanni gerðarþola, sjá rskj. nr. 3. Sam- kvæmt þessum samningi er samband Fisksölufélags Seyðisfjarðar . og gerðarþola í ýmsu breytt frá því sem var, þegar áðurnefndur úrskurður var kveðinn upp um útsvarsskyldu gerðarþola. Ekki er upplýst um, að þetta samband sé á annan veg en ráða má af nefnd- um samningi, rskj nr. 3. Verður þvi dómur um útsvarsskylduna að hyggjast á þessum samningi. Samkvæmt réttarskjali nr. 3 tekur Fisksölufélag Seyðisfjarðar að sér að selja fyrir gerðarþola allar þær benzin- og oliutegundir, sem hann hefur til sölu. Til afnota við þessa verzlun hefur fisksölufé- lagið endurgjaldslaust 2 olíugeyma, olíustöð, lóðar- og bryggjuafnot þau, sem H/f. Shell á hér á Seyðisfirði. H/f. Shell ákveður útsölu- verð á vörum þeim, sem það afhendir fisksölufélaginu til sölu- meðferðar. Þóknun sú, sem fisksölufélagið fær fyrir að selja vörur H/f. Shell á Seyðisfirði, er ákveðin krónutala fyrir hvert tonn af hrá- olíu, sem selst, en ákveðinn hundraðshluti af andvirði annarra vara, en þóknun þessi er nefnd afsláttur í 7. gr. samningins. Allur sölu- kostnaður greiðist af fisksölufélaginu. Hráoliubirgðir þær, sem H/f. Shell afhendir á geyma sina hér á Seyðisfirði, eru hans eign, þar til 336 Þær eru afhentar kaupanda. Um allar aðrar olíutegundir gildir það, að fisksölufélagið kaupir þær vörur af H/f. Shell með þriggja mán- aða gjaldfresti. Það verður því að telja, að birgðir, sem kunna að vera hjá fisksölufélaginu af þessum vörum, séu eign þess. Virðist þvi næst að álita, að smásöluverzlun á þessum vörum sé rekin af fisk- sölufélaginu og að afskipti H/f, Shell af þeim sé svipuð og heildsala yfirleitt gagnvart kaupmönnum, en hér er þó þess að gæta, að H/t Shell ákveður útsöluverð á þessum vörum, en því er yfirleitt ekki svo háttað um heildsala. Öðru máli er að gegna um hráolíuna. Hún er eign H/f. Shell, þar til hún er seld. Ákvæði samningsins um það, að þegar hráolian er afhent til kaupandans, teljist hún keypt af fisksölufélaginu, hver sem kaupandinn annars er, virðist í sjálfu sér óeðlilegt og skiptir ekki máli, þar eð fisksölufélagið fær vörur þessar aldrei í sínar vörzlur, en afhendir hana beina leið af geym- um H/f. Shell til hins raunverulega kaupanda. Fisksölufélagið skal í lok hvers mánaðar senda skýrslu til H/f. Shell um þessa afhend- ingu og birgðir í mánaðarlok, og skal skýrsla þessi vera í því formi sem H/f Shell ákveður. Greiðsla á því, sem afhent var í mánuðin- um, skal fara fram fyrir 10. næsta mánaðar. Samkvæmt framanrituðu verður að telja, að gerðarþoli, H/!f. Shell á Íslandi, reki hér á Seyðisfirði smásöluverzlun á hráolíu þeirri, sem hann selur af geymum sinum, og virðist bera að telja verzlun hans útsvarsskylda eins og hverja aðra smásöluverzlun á staðnum. Á því hið umbeðna lögtak að ná fram að sanga samkvæmt kröfu gerðarbeiðanda. Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak á fram að fara.