HÆSTARÉTTARDÓMAR ÚTGEFANDI HÆSTIRÉTTUR KIV. BINDI 1943 REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCMXLIV Reglulegir dómarar hæstaréttar 1943. Þórður Eyjólfsson. Forseti dómsins frá 1. janúar til 31. ágúst. Gizur Bergsteinsson. Forseti dómsins frá 1. september til 31. desember. Ísleifur Árnason settur dómari í stað Einars Arnórssonar. 1 10. 12. Registur. I. Málaskrá. Dómur Árni Böðvarsson gegn Bæjarstjóra Vestmannaeyja f. h. bæjarsjóðs. Útsvarsmál .................... Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f gegn H/f Slippfélaginu í Reykjavík f. h. Danziger Holz- export, Í. Goldberger. Kyrrsetning og málshöfðun samkvæmt Op. br. 30. nóv. 1821. Óbeðinn erindis: rekstar 0. fl. 20... Steingrímur Arnórsson gegn Sigfúsi Sigfússyni og Huldu Guðjónsdóttur. Kærumál 2......... Ásgeir Pétursson € Co. h/f gegn Verzlun Stefáns (Guðjohnsens, Húsavík. Kærumál 2................ Stefán Stefánsson gegn Fannevju Benónýs. Um öfl- un frambaldsskýrslna ......0..0.. 0. Réttvísin gegn Þóroddi Guðmundssyni. Meiðandi ummæli um opinbera starfsmenn ................ Eigendur og skipshöfn v/b Ársæls V. E. 8 gegn Lár- usi Fjeldsted f. h. eigenda c/s Kinaldie A. 83 og sagnsök. Bjarglaun ........0.0000 00 H/f Hængur gegn Hafnarstóra Reykjavikur f. h. hafnarsjóðs og gagnsök. Bjarglaun .............. Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaupfé- lag Árnesinga segn Guðrúnu Halldórsdóttur og sagnsök. Dánarbætur .........0..00...0. 0. Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaup- félag Árnesinga gegn Oddnýju Magnúsdótlur og sagnsök. Dánarbætur ........00.0..00. 00 Sildarverksmiðjur ríkisins segn Jóni Björnssyni og sagnsök. Um skaðabótaábyrgð vegna lemsturs, er verkamaður hlaut við vinnu í þjónustu fyrirtækis Pétur Jónsson gegn Kristjáni Jónssyni. Útivistar- ÖMMU 2... S4 „1 N4 „1 14 Bls. 18. 19. 20. 20. Dómur Hans Steinason gegn Guðrúnu Einarsdóttur. Úti- vistardómur ........0.00002 0... 2% Sigurgeir Sigurjónsson gegn Jónasi Jónssyni. Úti- vistardómur #.............0 000. 2% Valdstjórnin gegn Guðmundi Einarssyni. Brot segn umferðarreglum ........000.00 0000... % Magnús Andrésson gegn Andreas Godtfredsen og sagnsök. Um öflun skýrslna ..........0.0.00.00... 33 Lúðvík Sigmundsson gegn Ísafold Jónsdóttur. Skuldaskipti vegna leigu á húsnæði .............. 104 Valdstórnin gegn James Darkins. Brot gegn lögum nr. 5/1920 .......2.000.0. nn 19 Ólafur Þórarinsson gegn Mogens L. Andersen. Ómerking og vísun máls frá héraðsdómi .......... 15% Sigfús Sigfússon og Hulda Guðjónsdóttir gegn Steingrími Arnórssyni og gagnsök. Um uppsögn á leigu húsrýmis .........0.0.00000 00. 23 Firmað Ó. Jóhannesson gegn Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Lögtak. Ómerking. .........000.0..... 24 Bjarni J. Jóhannesson gegn Guðmundi H. Þórðar- syni og Jóni Eiríkssyni. Útivistardómur .......... 264 Trolle £ Rothe h/f vegna eigenda og vátryggjenda e/s Persier, skips og farms gegn Skipaútgerð ríkis- ins og gagnsök. Bjarglaun ...............0.000... 3g Réttvísin og valdstjórnin gegn Ingólfi Siggeir Andréssyni Nielsen. Manndrap af gáleysi. Brot gegn bifreiðalögum ...........0..02 000. Sg Einar Einarsson og Jón Einarsson gegn Skilanefnd Bifreiðaeinkasölu ríkisins og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Um valdsvið ráðherra ................ 109 Þórarinn Snorrason gegn Guðmundi Jónssyni. Vísun máls frá hæstarétti vegna þess að skilyrði samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935 til endurupp- töku voru ekki fyrir hendi ...........0.00...0...... 124 Andrés Blomsterberg og Bjarni Blomsterberg gegn Jóni Markússyni og sagnsök. Um skaðabóta- ábyrgð vegna bifreiðarslyss .............00....... 158 Jóhannes J. Reykdal gegn Mjólkurbúi Hafnarfjarðar og gagnsök. Ómerking og heimvísun ............ 19 Stephan Stephensen gegn Dánarbúi Eggerts Briems frá Viðey. Ágreiningur út af sölu fasteignar 2% Steindór Einarsson gegn Júlíusi Guðmundssyni. Ómerking og frávisun .............0..0.0.0.0. 314 V Bls. 30 56 50 60 61 16 82 92 vl al. 32. 33. 38. 99. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. Dómur Ólafur Gránz gegn Sigurði Ó. Ólafssyni, Útivistar- dómur ........0..00 2000 Kristin Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt gegn Jóninu Eggertsdóttur. Útivistardómur ............ Konráð Gíslason gegn Stefáni Péturssyni. Útivistar- dÓMUr ........20. 000 Guðmundur Þ. Gíslason gegn Stefáni Jónssyni og Benjamin Ólafssyni. Um stærð og mörk landspildu Aðils Kemp gegn Garðari Jóhannessyni. Kærumál Valdstjórnin gegn Jóni Ívarssyni. Ómerking og heimvísun ..........020200 000 Bolli Eggertsson, Kristján Albertsson og Árni Frið- riksson gegn Antoni Ólafssyni Weyvadt. Ómerk- ing og heimvísun .........0.20... 0... Pétur Bóasson f. h. eigenda jarðarinnar Hafnar segn Jóni Jóhannessyni. Leigutaki ekki talinn hafa fyrirgert leiguréttindum sinum að lóð ............ Jón Gislason og Eric Christiansen gegn Magnúsi Andréssyni. Kærumál. Um veitingu frests ........ Þorsteinn Þorsteinsson gegn Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Skattamál .........0.000 0... nn Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs segn Ós- valdi Knudsen. Hlunnindi áunnin samkvæmt lög- um nr. 57/1935 ekki talin hafa fallið niður við afnám laganna ..........0... 000. n sn Eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94 gegn Eigendum v/s Báru G. K. 270 og gagnsök. Skaðabótamál vegna áreksturs skipa ...........02..0.0 000... Sigurjón Jónsson gegn Garðari Þorsteinssyni. Kæru- mál. Synjað um frest ...........0..0.0 00. Réttvísin gegn Þóroddi Guðmundssyni. Brot gegn 108. gr. hegningarlaganna .........000.0.0. 0000. Jónas Jónsson gegn Sigurgeiri Sigurjónssyni. Úti- vistardómur „..............2%0.0. 00. Guðmundur H. Þórðarson gegn Bjarna J. Jóhannes- syni, Útivistardómur ...............000.0 00. Guðmundur H. Þórðarson gegn Jóni Ketilssyni og Guðmundi Ingimundarsyni. Útivistardómur Guðmundur H. Þórðarson gegn Sigurjóni Jónssyni. Útivistardómur .........00.0.0 0. Stefán Pétursson gegn Konráði Gíslasyni. Útivistar- ÁÓMUr ............. 0 Réttvisin gegn Aðalsteini Ingimundarsyni. Brot gegn 199. gr. hegningarlaganna ................... so E Bls. 115 115 115 116 123 12t 134 142 147 145 160 162 165 167 166 167 167 167 59. 60. 61. 62. 63. 64. 66. 67. 68. 69. 70. 71. Dómur Einar Ragnar Jónsson gegn h/f Muninn. Ómerking og heimvísun .........002000 0... Björn Gottskálksson gegn Kristjáni Kjartanssyni. Mótmæli gegn kröfu talin of seint fram komin .. Einar Ágúst Einarsson gegn Skarphéðni Jónssyni og dánarbúi Jóns Jónssonar. Öflun framhalds- skýrslna ........00000. 00 nn Björn Gottskálksson gegn Kristjáni Kjartanssyni. Málið hafið .......0..0.00000 00 5. Ebenhard Jónsson gegn Bæjarfógetanum á ÁAkur- eyri f. h. ríkissjóðs. Kaupkrafa .........0....2... Vélbátatrygging Eyjafjarðar og eigendur v/s Narfa E. A. 671 gegn eigendum v/s Magnúsar N. K. 84. Úrskurður gerðardóms um bjarglaun ekki ónýttur Óskar Gíslason gegn Bæjarstjóranum í Vestmanna- eyjum f. h. bæjarsjóðs. Útsvarsmál „............. Eigendur v/b Ársæls V. E. 8 gegn eigendum v/b Kára V. E. 7. Ómerking og heimvísun .......... Stefán Stefánsson gegn Fanneyju Benónýs. Útburð- armál 2... Ólafur Þórarinsson gegn Mogens L. Andersen. Útivistardómur .........0.0.. 00. Valdstjórnin gegn Ásgeiri Magnúsi Ásgeirssyni. Ólögleg notkun talstöðvar í skipi ................ Réttvisin og valdstórnin gegn Jósep M. Thorlacius. Refsing dæmd fyrir ívilnun lánardrottins og brot á lögum um bókhald ..........020200000 0... nn. RBéttvísin og valdstjórnin gegn Jóhanni Gottfred Thorarensen. Þjófnaður .............2020.0.00...... Eggert Jónsson gegn Trolle £ Rothe h/f og gagn- sök. Um hæð vátryggingariðgjalds ................ Eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94 gegn eig. m/b Ísfell S. H. 203. Útivistardómur ........0000..00000... Ragnar V. Jónsson gegn Pétri Hjaltesteð. Útivistar- dÓMUr „2... er Guðmundur H. Þórðarson. gegn Skiptaráðandanum Í Reykjavík. Útivistardómur ..................... Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Útivistardómur ........0.00.0..0..... Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Útivistardómur .............00.000.... Hansina Eiríksdóttir gegn Jóninu Þorvaldsdóttur. Útivistardómur ........2.0... Striðstryggingafélag íslenzkra skipshafna gegn Guð- 14 2 192 /ð 3% 3% vi Bls. 176 205 208 208 211 223 223 224 VH Dómur Bls. rúnu Nikulásdóttur og h/f Sviða og sagnsök. Heimta styrjaldartryggingar og bóta tillifeyriskaupa 5 224 72. Stjórn ríkisspitalanna gegn Sjúkrasamlagi Reykja- víkur. Sjúkrasamlag dæmt til greiðslu kostnaðar af sjúkrahúsvist kynsjúkra manna .................. % 233 73. Valdstjórnin gegn Einari Ragnari Jónssyni, Stefáni Ögmundssyni og Halldóri Kiljan Laxness. Sýknað af kæru fyrir brot á lögum nr. 127/1941. Sér- atkvæði .............. 000 %; 237 74. Striðstryggingafélag íslenzkra skipshafna gegn Sis- urjóni Á. Ólafssyni f. h. Þórdísar Helgadóttur, Auðar Gisladóttur og Sigurðar Gíslasonar og h/f Sviða og gagnsök. Heimta styrjaldartryggingar og bóta til lifeyriskaupa ..........000000 0000. % 245 75. Dóra Johnsen gegn Þórði Eiríkssyni. Kærumál ... % 254 76. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs gegn Lárusi Jóhannes- syni og gagnsök. Um fébótaábyrgð ríkis og bæjar- félags ..............20 0. 11 256 71. Einar Ágúst Einarsson gegn Skarphéðni Jónssyni og dánarbúi Jóns Jónssonar. Umferðaréttur ........ 166 265 78. Vélbátaábyrgð Keflavíkur segn Steindóri Péturs- syni. Vátryggingarfélag skyldað til að bæta skip- tapa, vegna þess að hernaður var ekki talinn megin- orsök hans .............0002 0... 1, 269 79. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og skilanefnd Sild- areinkasölu Íslands gegn Landsbanka Íslands og sagnsök. Um skuldaröð ...........0.0.0.0 00... Is, 272 80. Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs gegn Gunnari Guðjónssyni. Skattamál ................. 234 278 #1. Ragnheiður Magnúsdóttir gegn Kjartani Gíslasvni ug Gísla Gíslasyni. Um eignarrétt að fasteign 256 282 82. Tollstjórinn í Reykjavik f. h. ríkissjóðs gegn Guð- mundi Jónssyni. Skattamál .........0.0.000........ 23, 285 83. Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Útivistardómur ..................... 2% 288 84. H/f Hótel Hekla gegn Bæjargjaldkera Reykjavíkur. Útivistardómur ............0..00. 23, 288 85. H/f Hótel Hekla gegn Ólafi Þorgrimssyni og Mar- gréti Árnadóttur. Útivistardómur ................. 23 989 86. H/f Hótel Hekla gegn Margréti Árnadóttur. Úti- vistardómur ............00..00. 00. 23, 289 87. Holger Clausen gegn Lúðvík Guðmundssyni og Ás- mundi Guðmundssyni. Utburðarmál .............. 2% 290 88. 89. 90. 9. 90. 97. 98. 99. 100. 101. 102. 103. 104. 105. 106. Dómur Pétur Magnússon, Einar B. Guðmundsson og Guð- laugur Þorláksson gegn Jóni Dúasyni f. h. Strand- vold á Dúason og gagnsök. Fébætur dæmdar vegna mistaka við heimtu skuldar ............0..00.0... Sigurður Markan gegn Bifreiðaverkstæði Tryggva Ásgrímssonar. Kærumál. Synjað um frest ........ Þórhallur Arnórsson gegn Kristjáni Guðmundssyni. Frestbeiðni synjað ..........000000 0 Þorkell Teitsson gegn Stefáni Péturssvni. Kærumál. Frávísun ................0 0 Magnús Andrésson gegn Jóni Gíslasyni og Eric Christiansen. Kærumál. Frestbeiðni synjað ...... Sigurjón Jónsson gegn Garðari Þorsteinssyni. Út- burðarmál. Frávísun ...........000000.0 0000 Þórður Bjarnason Austmann gegn Lúðvík Guð- mundssyni. Útivistardómur ...........0.0..0... Réttvísin gegn Kristni Guðmundi Guðbjartssyni. Framhaldsrannsókn fyrirskipuð .................. Gunnar Guðmundsson f. h. Kristins Gunnarssonar gegn Pétri Jónssyni f. h. Elísabetar Pétursdóttur og sagnsök. Bætur vegna bifreiðarslyss ............. Garðar Þorsteinsson gegn Haldis og Karl Gizke. Útburðarmál 0... Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs gegn Baldvin Kristinssyni. Heimta bóta vegna árekstrar bifreiða ............... 0 Vélsmiðjan Jötunn h/f gegn Húsaleigunefnd Reykja- vikur. Kröfu um fjárnám fyrir dagsektum hrundið ..........0.... 0. Magnús Guðbjartsson gegn Karel Hjörtþórssvni. Heimta ábyrgðarskuldar ........................ Réttvísin gegn Kristni Guðmundi Guðbjartssyni. Refsing dæmd og fébætur vegna líkamsáverka .... Gunnar Guðmundsson gegn Tryggva Helgasyni. Bætur vegna bifreiðarslyss ...................... Haraldur Bjarnason gegn Ásbirni Ó. Jónssyni og Sofus Jakobsen. Um vinnuafköst ................. Stefán Runólfsson gegn Rafveitu Austur-Húnavatns- sýslu. Kærumál. Ómerking og heimvisun ........ Stefán Runólfsson gegn Rafveitu Austur-Húnavatns- sýslu. Kærumál. Ómerking og heimvisun ........ Réttvisin og valdstjórnin gegn Christian Agerskow. Landhelgisbrot og brot gegn 106. gr. alin. hegningar- laga ......0202. 000 50 40 1%9 t%0 196 IX Bls. 293 312 314 316 319 321 323 321 324 330 335 339 311 344 348 359 107. 108. 108. 110. 111. 112. 113. líd. ll. 116. 118. 119. 120. 121. 122. Dómur Valdstjórnin gegn Gunnari Bjarnason. Brot gegn lögum nr. 24/19 Valdstjórnin gegn Trausta Ólafssyni. Brot gegn bifreiðalögum og lögreglusamþykkt Reykjavíkur .. Sigurður Jónasson gegn Hermanni Jónassyni. Kærumál. Kröfu um frest hnekkt ................ Karl Friðriksson og Jón Kristjánsson gegn Jóni Gíslasyni og gagnsök. Um söltun sildar .......... Réttvísin gegn Sveinbirni Matthiasi Október Svein- björnssyni, Kristmundi Jóhannesi Sigurðssyni og Þórarni Hallgrímssyni. Lögreglumenn ekki taldir = Í cs hafa orðið offarar við löggæzlustörf ............ Valdstórnin segn Unni Jónsdóttur. Brot gegn lögum um húsaleigu ..........2.0 00 Kristin Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt. eig- endur hárgreiðslustofunnar Hollywood gegn Jónínu Eggertsdóttur og gagnsök. Bætur vegna bruna við hárliðun Réttvísin segn Jóni Sigurðssyni. Fjárdráttur. Hlut- deild í röngum framburði fyrir dómi ............ Magnús Andrésson gegn Andreas Godtfredsen og sagnsök. Um umboðslaun o. fl. .................. Valdstjórnin gegn Ólafi Óskari Guðmundssyni. Ölvun 2. Réttvisin og valdstjórnin gegn Magnúsi Magnús- syni. Ómerking og heimvísun ......0.00.. Stefán Runólfsson gegn Rafveitu Austur-Húnavatns- sýslu. Kærumál. Ómerking og vísun málsins frá hér- AÐSAÖNN 2... Hafnarstjórn Reykjavíkur gegn Stefáni Jóh. Stefánssyni f. h. Svensk-Islándska Fryseriaktie- bolaget, Göteborg. Um forkaupsrétt .............. Flosi Sigurðsson og Ólafur Jónsson f. h. Rúllu- og hleragerðar Reykjavíkur gegn Friðriki Sigfússyni og gagnsök. Bætur vegna ólögmæts útburðar Gísli Kristjánsson gegn Skipaútgerð ríkisins. Kæru- mál. Krafa um vísun máls frá héraðsdómi tekin til SPEÍNA C.......0000 Jón B. Valfells gegn Gunnari Árna Sveinssyni. Kærumál. Ómerking og heimvísun ...... sn tu SR 264 Bls. 365 365 368 385 389 394 400 407 410 413 430 434 II. Nafnaskrá. A. Einkamál. Andersen, Mogens L. Auður Gísladóttir Árni Böðvarsson Árni Friðriksson .............0.20.. 0. Ársæll v/b V.E. 8, eigendur og skipshöfn Ársæll v/b VÆ. 8, eigendur Ásbjörn Ó. Jónsson ............00 800... Ásgeir Pétursson £ Co. h/f Ásmundur Guðmundsson ..........00. 0... nn Baldvin Kristinsson .........0000020000. seen Bára v/s G.K. 270, eigendur Benjamin Ólafsson ..........20.0.000. nn Bifreiðaeinkasala ríkisins ................0..20000 00... Bifreiðaverkstæði Tryggva Ásgrímssonar .................. Bjarni J. Jóhannesson .........000000 00. nn nn 75, Björn Gottskálksson ........0.2.20000 00. 177, Blomsterberg, Andrés Blomsterberg, Bjarni Bolli Eggertsson ...........20.0000 00. Briem, Eggert, dánarbú Christiansen, Eric Clausen, Holger ..........202000 000 Danziger Holzexport, I. Goldberger Ebenhard Jónsson Eggert Jónsson Einar Einarsson .............20020000.00 nr Einar Ágúst Einarsson ..........0...000. 0... 180, Einar B. Guðmundsson Einar Ragnar Jónsson .........0200000 0000 Elísabet Pétursdóttir ...............22002000 000 Fanney Benónýs .......20200000ns0nnn 15, Firmað Ó. Jóhannesson Bls. 208 245 134 25 200 353 10 290 335 157 116 92 312 166 182 99 99 134 108 319 290 182 217 92 205 293 176 321 205 XII Nafnaskrá. Flosi Sigurðsson ..........202.00.0 000 Friðrik Sigfússon ........0.00200 00 Garðar Jóhannesson .........0.0. ss Garðar Þorsteinsson .......0000000 000 160, 321, Gizke, Haldis ............0.0.0.. 00... Gizke, Karl ...........22222.00.sns ss Gísli Gíslason ..........000.. 00. Gísli Kristjánsson „......0..0.00 000. Godtfredsen, Andreas ..........00. 000... 60, Gránz, Ólafur ...........0000 nn Guðjohnsen, Stefán, verzælun .........0.0.0000 00. Guðlaugur Þorláksson .....0.0200.00 00 en er Guðmundur Þ. Gíslason .........00000. 0000. Guðmundur Ingimundarson .......0000000 00 enn Guðmundur Jónsson bóndi ..........0..000 000... Guðmundur Jónsson stýrimaður ........0..2200 000. Guðmundur H. Þórðarson .......... 75, 166, 167, 222, 223, Guðrún Einarsdóttir ...........0..0 000... Guðrún Halldórsdóttir ............00000. 0000 Guðrún Nikulásdóttir ...........0.00.0 000 n ven Gunnar Guðjónsson .....0.0200000 nn Gunnar Guðmundsson .........000 0000 Gunnar Árni Sveinsson ..........0000 s.n Hans Steinason ..........00.. 0. ss Hansína Eiríksdóttir .............2.20.00000 Haraldur Bjarnason ........000000 0000 ns Hermann Jónasson ........0000sssnsns Hjaltested, Pétur .......2..0.0000 0 s.n Hótel Hekla h/f ........ sn 288, Hulda Guðjónsdóttir .........0.202000 00. 10, Húsaleigunefnd Reykjavíkur ..........000%000 0000 0 0. .. Hængur h/f ........2..0000000 ens Höfn, eigendur jarðarinnar .......000000 00 s.n. nn Ísafold Jónsdóttir ..........00.0. 0... Ísfell m/b S.H. 203, eigandi ..........00000 00. nn. Ísleifur Sigurðsson ........000.00000 00 35, Jacobsen, Sofus ........2000000 00. Johnsen, Dóra .......0000.00 00. n es Jón Björnsson .......00000.0ens ens Jón Dúason f. h. Strandvold £ Dúason .......0.0000.00... Jón Einarsson .............neess rn Jón Eiríksson .........0.000s. s.s Jón Gíslason ........00.. 0... 147, Jón Gíslason ........0..00 ss ss Bls. 425 425 123 330 330 330 282 430 400 115 10 293 116 166 97 285 288 56 35 224 278 348 434 56 224 353 368 222 289 71 339 31 142 Gl 222 43 353 254 Nafnaskrá. Jón Jóhannesson ..........2.0. 000. ens Jón Jónsson, dánarbú ..........00.. 00. n nr 180, Jón Ketilsson ...........2.00.... ss Jón Kristjánsson ...............2..0 0. sen Jón Markússon ...........2.2.... s.s Jónas Jónsson .......22000 0. 56, Jónína Eggertsdóttir ..........0.0.000..0 0000... 115, Jónina Þorvaldsdóttir .............0..0 00. n nn Júlíus Guðmundsson ........0.0%. 0... ss Karel Hjörtþórsson ........002.00 0000 Karl Friðriksson ..........2..00.0. 0. Kári v/b VE. 27, eigendur ..........0...00 0000... . Kaupfélag Árnesinga ................00000 000. 35, Kemp, Aðils .........200020020 0. Kinaldie e/s A. 83, eigendur ...............0 0000. Kjartan Gíslason ...........00220. 00 0n0 Knudsen, Osvald ...........0002 0... ns ns Konráð Gíslason ..........20.0.0. 00. 116, Kristinn Vigfússon ............2.....0 00. n ne 38, Kristin Guðmundsdóttir .............22.0. 000... 115, Kristján Albertsson .......02.0000.0000 0 Kristján Guðmundsson ........0.0..0.22 0000. Kristján Jónsson .......00..0000000 nn Kristján Kjartansson ................... 0000 177, Landsbanki Íslands ..........0.0.0..0.00. Lárus Jóhannesson .........0.200.2. 00. Lúðvík Guðmundsson ...........00.0 000... 290, Lúðvík Sigmundsson .........0...0002 00... Magnús Andrésson ...........0.000 000... 60, 147, 319, Magnús Guðbjartsson .........0.2.02.0000 00. Magnús v/s N.K. 84, eigendur ...........0...0 0000... Margrét Árnadóttir .............0...00.. 0. Markan, Sigurður ..............00.0 0000... Mjólkurbú Hafnarfjarðar ..................0.0.0 00... Muninn h/f ...........200000 0200. Narfi v/s EA. 671 ........0.000 0000 Oddný Magnúsdóttir ............2.0202... 00. Ó. Jóhannesson, Firmað ...............2.0... 00 Ólafur Jónsson .........2...00.0 senn Ólafur Þorgrímsson ............00.0.00 s.n Ólafur Þórarinsson .........000.00.0n0 67, Óskar Gíslason ..........2000.0 seen XIII Bls. 142 265 166 370 99 166 389 224 112 341 370 200 XIV Nafnaskrá. Pétur Bóasson ......00002 200 Pétur Jónsson ........02020 00 Pétur Magnússon .......20000. 0. Rafveita Austur-Húnavatnssýslu ................. 356, 358, Ragnar Jónsson ......00000r Ragnheiður Magnúsdóttir ........0200000 0000 Reykdal, Jóhannes J. ....022.00000 Reykjanes 1/v G.K. 94, eigendur .......00.000000000... 157, Reykjavíkurbær 2... 31, 256, 288, 335, Ríkissjóður .......... 74, 92, 149, 154, 182, 256, 272, 278, Ríkisspítalar ..2....2200.00 0. Rúllu- og Hleragerð Reykjavíkur .....0000.0000 000... Sandholt, Sólveig ........2020 00. 115, Sigfús Sigfússon .........0000 0. 10, Sigurður Gíslason .......0.000 000 ne nr Sigurður Jónasson .....2000000.e rr Sigurður Ó. Ólafsson ......2.00000 0 Sigurgeir SIÐUFJÓNSSON .....200000 rr 56, Sigurjón JÓNSSON 22... 160, 167, Síldareinkasala Íslands .......00.2...0. 000 Síldarverksmiðjur ríkisins .........0.2.2.00 0000. Sjúkrasamlag Reykjavíkur .....2.0000000 000. Skarphéðinn Jónsson .....2.0000 0. 180, Skilanefnd Bifreiðaeinkasölu ríkisins .................... Skilanefnd Síldareinkasölu Íslands .........00.00.00 0000. Skipaútgerð ríkisins ..........2.0000 0000... 76, Skiptaráðandinn í Reykjavik .........0.00....0.... 222, 223 Slippfélagið í Reykjavik h/f f. h. Danziger Holzexport .... Stefán Jónsson ..........00000 nn Stefán Pétursson ...........% 00... 116, 167, Stefán Runólfsson ........000 000. 356, 358, Stefán Stefánsson ...........0.00 0. 15, Steindór Einarsson ........2000000 00 Steindór Pétursson .........0000 200 nn Steingrímur Arnórsson ........000000 0000. 10, Stephensen, Stephan .......020000 000. n rn Strandvold £ Dúason . ....0..0000000 0 Striðstryggingafélag íslenzkra skipshafna ............ 224, Svensk-Islándska Fryseriaktiebolaget ............00.0..0... Sviði Þ/f .........00.200 0. 224, Trolle £ Rothe h/f ........2.0000. nn 76, Tryggvi Helgason .........0200.00000nnn nn Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f .................. Valfells, Jón B. ......00000000 ne nn Nafnaskrá. Vélbátaábyrgð Keflavíkur ...........0.0000 00... Vélbátatrygging Eyjafjarðar ........0000000 200 Vélsmiðjan Jötunn h/f ..........00000 0000 0 0 Verzlun Stefáns Guðjohnsens ................. se Vestmannaeyjakaupstaður ........0.00000 000. 1, Weyvadt, Anton Ólafsson .........0.22 0000. Þorkell Teitsson ............0..00 ss Þorsteinn Þorsteinsson ..........20220. s.n Þórarinn Snorrason .............ssr Þórdís Helgadóttir .............00202.00 000 Þórður Bjarnason Austmann ........000000 000... n Þórður Eiríksson ............0000. 0. Þórhallur Arnórsson ..........0.00.. ns B. Opinber mál. Aðalsteinn Ingimundarson .......0.00.0 0000 Agerskow Christian .........2.20200 0000. sn Ásgeir Magnús Ásgeirsson ..........0...00 0... Darkins, James .........00%200 000. Einar Ragnar Jónsson ........020200000.0 Guðmundur Einarsson ........0..0000 000 Gunnar Bjarnason ........00000.0 00 Jón Ívarsson ...........0..000 00. Jón Sigurðsson ..........20000000 nr Kristinn Guðmundur Guðbjartsson .........0...0...... 324, Kristmundur Jóhannes Sigurðsson .........0.0.000 0... Laxness, Kiljan Halldór .......0..020.00000 0000 Magnús Magnússon ........20.00000 nn Níelsen, Ingólfur Siggeir Andrésson ...................0... Ólafur Óskar Guðmundsson ..........00.00.. 00 Stefán Ögmundsson ........2..%.2.. rr Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörnsson .............. Thorarensen, Jóhann Gottfred .........00000 Thorlacius, Jósep M. ...........00%0 0000 Trausti Ólafsson ..............0.... 05 Unnur Jónsdóttir .........0..2020000 00. Þórarinn Hallgrímsson .............0000 000... Þóroddur Guðmundsson :........0000.0 000. 16, XV Bls 269 168 339 10 195 134 316 149 97 245 323 254 gid 167 359 208 64 237 56 303 121 394 344 371 237 410 82 407 237 271 215 211 365 385 371 162 III. Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl., sem vitnað er til í 1687 1821 1855 1869 1878 1885 KIV. bindi hæstaréttardóma. 15. april. Norsku lög Kristjáns V. 1—-9— 13, 303. 30. nóv. Opið bréf um kyrrsetningu á útlendum manni sjálf- um eða fjármunum hans, 4,6. 9. maí Tilskipun, sem lögleiðir á Íslandi með nokkrum breyt- ingum lög 3. janúar 1851 um prentfrelsi. 3. gr., 237. 25. júni. Almenn hegningarlög handa Íslandi 212. 38. gr., 408. 48. gr., 165, 408. öð. gr., 84, 408. 63. gr., 84, 408. 83. gr., 165. 99. gr., 165. 102. gr., 165. 231. gr., 84, 408. 239. gr., 408. 245. pr., 408. 256. gr., 214. 263. gr., 211. 264. gr., 214. nr. 3. 12. april. Lög um skipti á dánarbúum og félagsbú- um o. fl. 64. gr., 284, 285. 82. gr., 276. 83. gr., 273, 276, 277. 84. gr., 273, 277. 88. gr., 276. 89. gr.. 273, 276, 277. nr. 29 16. des. Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar. 4. gr., 2 1905 1914 1917 1919 1920 1923 1924 1925 1926 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XVII nr. 13 20. okt. Lög um rithöfundarétt og prentrétt, 239, 240, 241. nr. 46 10. nóv. Lög um hefð. 7. gr., 267. 8. gr., 267. nr. 35 2. nóv. Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavikur, 113. 6. gr., 181. nr. 56 30. nóv. Siglingalög, 34. 10. kafli, 192. 236. gr., 42, 50. nr. 61 14. nóv. Lög um framkvæmd eignarnáms. 10. gr., 419. nr. 41 28. nóv. Lög um landamerki o. fl. 8. gr., 181. nr.5 18. maí. Lög um bann gegn botnvörpuveiðum, 64, 66, 360. 1. gr., 67, 362. 3. gr., 67, 362. nr. 9 18. maí Stjórnarskrá Íslands. 62. gr., 154, 241. 67. gr., 238, 239, 240, 241, 244. nr. 55 15. júní. Lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað. 8. gr., 346. nr. 144 9. febrúar. Reglugerð um próf fyrir Þifreiðar- stjóra, 184. nr. 23 27. júní. Lög um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, 432. nr. 56 27. júni. Lög um Þbifreiðaskatt. 4. gr. 185. nr. 60 27. júní. Lög um útflutningsgjald af sild, 277. nr. 70 27. júni. Lög um útflutningsgjald, 277. nr. 77 27. júní. Lög um hlutafélög. 5. kafli, 281. 38. gr., 281. 42. gr., 279, 281. nr, 35 20. júni. Lög um breyting á lögum nr. 35 2. nóv. 1914 um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. 1. gr., 113. nr. 4 11. april. Lög um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot, 66, 67, 360. nr. 64 30. des. Auglýsing um skipun og skipting starfa ráð- herra o. fl., 96. nr. 13 8. júni. Lög um sektir. 4. gr., 340. nr. 54 15. júní. Lög um vörutoll, 277. XVIII Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. 1927 nr. 23 31. maí. Lög um breyting á lögum nr. 56 frá 15. júní 1926 um notkun bifreiða, 184. 1928 nr. 4 1. febr. Reglugerð um skoðun bifreiða, 184. 2. gr., 186. 7. gr., 185, 187. — nr. 5 1. febrúar. Erindisbréf um skoðunarmenn bifreiða. 9. gr. 185. — nr. öl 7. maí. Lög um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana. 6. gr., 84, 408. 7. gr., 84, 408. 8. gr., 84. 1929 nr. 61 14. júni. Lög um einkasölu á útfluttri sild, 274, 276, 5. gr., 273, 275, 276. — nr. 82 24. sept. Lögreglusamþykkt Siglufjarðar, 165. 2. gr., 56, 57, 58, 59. 56. gr., 56, 57, 59. 95. gr., 57. 1930 nr. 2 7. jan. Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavik, 366, 408. 7. gr., 409. 43. gr., 168, 367. 96. gr., 367, 409. — nr. 47 19. mai. Lög um fiskveiðasjóðsgjald, 277. — nr. 64 19. maí. Áfengislög. 11. gr., 408. 1931 nr. 70 8. sept. Lög um notkun bifreiða. 5. gr., 84. 14.gr., 84. 15. gr., 139. 16. gr., 139. -- nr. 84 9. des. Bráðabirgðalög um skiptameðferð á búi Sild- areinkasölu Íslands, 274. 1932 nr. 25 10. mai. Reglugerð um próf fyrir bifreiðarstjóra, 84. -— nr. 84 6. júli. Lög um bÞifreiðaskatt o. fl. 4. gr., 185. —- nr. 91 23. júní. Lög um varnir gegn kynsjúkdómum, 235, 236. 15. gr., 236. 1934 nr. 74 29. des. Lög um sildarútvegsnefnd, útflutning á sild, hagnýtingu markaða o. fl., 17. 1935 nr. 6 9. jan. Lög um tekjuskatt og eignarskatt. 7. gr., 279, 280, 285, 287. — nr. 21 13. marz. Reglugerð um einkasölu á rafvélum, raf- áhöldum o. fl., 94. — nr. 30 9. jan. Lög um heimild handa ríkisstjórninni til 1935 1936 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XIX einkasölu á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl. 92, 93, 95, 96. nr. 32 9. jan. Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim, 432. nr. 33 9. jan. Áfengislög 84, 366, 408. 15. gr., 215. 17. gr., 84. 18. gr., 409. 21. gr., 84. 33. gr., 215. 37. gr., 84. 38. gr., 409. 39. gr., 84. nr. 40 26. apríl. Reglugerð um einkasölu á bifreiðum, bif- hjólum og bifreiðahjólbörðum, 93, 95. 4. gr., 93. 7. gr., 93. nr. 57 28. jan. Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrir- tæki, 154, 155, 156. nr. 112 18. maí. Lög um hæstarétt. 30. gr., 97, 98. 38. gr., 1, 4, 294. nr. 26 1. febr. Lög um alþýðutryggingar, 234, 235. 30. gr., 234. nr. 78 23. júní. Lög um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla 234, 235. 1. gr., 234. 2. gr., 234. nr. 85 23. júní. Lög um meðferð einkamála í héraði, 415, 416. 5. gr., 181. 34. gr., 372. 37. gr., 176. 71. gr., 93. 105. gr., 103, 372, 390, 415. 106. gr., 103, 372, 390. 108. gr., 431. 109. gr., 103, 134, 148, 200, 295, 372, 390. 110. gr., 148, 178, 313, 314, 319, 372, 390, 415. 111. gr., 148, 178, 372, 390, 415, 416. 114. gr., 2, 74, 104. 117, gr., 10, 123. 120. gr., 15, 60. 125. gr. 415. 126. gr., 418. XX Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. 186. gr., 11, 316. 188. gr., 311, 372. 190. gr., 357, 358, 435. 191. gr., 134. 193. gr., 2, 74, 340, 357, 358, 435. 199. gr., 316, 430. 223. gr., 2, 15, 74. 224. gr., 181. 1936 nr. 106 23. júní. Lög um útsvör. 1937 1938 1939 1940 8. gr. 2, 3, 196, 197, 198, 199. 9. gr., 2, 196. 29. gr., 2. nr. 133 28. des. Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt. 12. gr., 285, 287. 16. gr., 151. nr. 24 13. júní. Lög um rétt manna til að kalla sig verkfræð- inga, húsameistara eða iðnfræðinga, 363, 364. 1. gr., 363, 364. 7. gr., 364. nr. 74 31. des. Lög um alþýðutryggingar, 234, 235. 30. gr., 234, 235, 236. nr. 27 13. jan. Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 192, 194, 271, 433. 23. gr., 188, 191, 192, 193, 432. 33. gr., 192. nr. 62 11. júní. Lög um bókhald, 212. 1. gr., 214. 2. gr., 214. 20. gr., 214. nr. 78 11. júní. Lög um eftirlit með skipum, 36, 44. nr. 57 27. okt. Bráðabirgðalög um stríðstryggingafélög ís- lenzkra skipshafna, 228, 249. 1. gr., 228, 249. 5. gr., 229, 249. nr. 19 12. febrúar. Almenn hegningarlög 241. 6. kafli, 347, 348. 12. kafli. 164, 360. 14. kafli, 379. 15. kafli, 295. 22. kafli, 168. 23. kafli, 84, 346, 379, 411, 412. 24. kafli, 360. 25. kafli, 164. 26. kafli, 212, 215, 395. 27. kafli, 212. 1940 1941 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XKI 22. gr., 372, 395, 399. 68. gr., 91, 175, 217, 399. 71. gr., 217, 362, 395, 399. 106. gr., 359, 362. 108. gr., 16, 17, 19, 24, 162, 163, 164. 142. gr. 60, 394, 399. 195. gr., 168. 199. gr., 167, 168, 175. 215. gr., 91, 412. 218. gr., 347. 219. gr., 91. 235. gr., 165. 244. gr., 215, 217. 247. gr., 394, 399. 250. gr., 211. 262. gr., 214. nr. 87 12. febrúar. Lög um striðstryggingarfélög iíslenzkra skipshafna, 229, 231, 250, 252. 1. gr., 229, 250. 5. gr., 225, 230, 231, 245, 250, 251. nr. 66 7. mai. Lög um stríðsslysatryggingu sjómanna, 229, 250. 3. gr. 229, 250. nr. 200 28. des. Reglugerð um notkun loftskeytastöðva og talstöðva í íslenzkum skipum, 209. 1. gr., 210. 4. gr., 210. nr. 9 5. maí. Lög um breyting á lögum nr. 6 9. janúar 1935 um tekjuskatt og eignarskatt, 155. 5. gr., 155. nr. 13 5. mai. Lög um viðauka við lög nr. 63 31. des. 1937 um tollheimtu og tolleftirlit, 215. 1. gr., 215, 217. nr.23 16. júní. Bifreiðalög, 82, 84, 366, 411. 9. gr., 91. 23. gr., 367. 26. gr., 91. 27. gr., 83, 412. 28. gr., 91. 34. gr., 325, 338. 35. gr., 99. 37. gr., 353. 38. gr., 91, 367. 39. gr., 91, 367. nr. 24 16. júni. Umferðarlög, 57. 6. gr., 56. XXII 1941 1942 Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. 11. gr., 56. 14. gr., 57. nr. 30 27. júní. Lög um fjarskipti, 209. 10. gr., 210. 27. gr., 210. nr. 36 20. marz. Reglugerð um breyting á reglugerð um notkun loftskeytastöðva og talstöðva í islenzkum skipum frá 28. des. 1940, 209, 210. nr. 37 20. marz. Sérreglur um notkun talstöðva í skipum, sem sigla milli Íslands og Stóra-Bretlands, 209, 210. nr. 38 27. júní. Lög um breyting á lögum nr. 27 13. jan. 1938 um vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 432, 433. 9. gr., 192. nr. 76 27. júni. Lög um breyting á lögum nr. 66 7. maí 1940 um striðsslysatryggingar sjómanna, 225, 229, 230, 246, 250. 2. gr., 225, 230, 231, 245, 251. 3. gr., 225, 229, 230, 245, 246, 250, 251. nr. 95 9. júlí. Lög um breyting á lögum nr. 37 12. febrúar 1940 um striðstryggingarfélag íslenzkra skipshafna, 229, 230, 231, 250. 1. gr., 228, 231, 232, 248, 249, 251, 252, 253. nr. 106 8. sept. Lög um húsaleigu, 386, 388. 11. gr., 385. nr. 126 9. des. Lög um viðauka við og breytingu á lögum 8. sept. 1941 um húsaleigu, 386. 1. gr., 385, 388. nr. 127 9. des. Lög um viðauka við lög nr. 13 20. okt. 1905 um rithöfundarétt og prentrétt 237, 240, 241, 243, 244. 1. gr., 237, 238, 239, 240, 242, 244. 2. gr., 237, 238, 239, 240, 242, 244. 3. gr., 242, 244. nr. 20 20. mai. Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935 um tekju- og eignarskatt. 2. gr. 279, 280, 285, 287. nr. 32 11. júní. Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta 433. 13. gr., 432. 22. gr., 430, 432, 433. 32. gr., 433. nr. 61 4. júlí. Lög um málflytjendur. 1. gr., 418. nr. 99 19. des. Lög um breyting á lögum nr. 79 frá 1. sept. 1942 um dómnefnd í verðlagsmálum, 124, 125, 126. 1. gr., 124. 2. gr., 133. Skrá um lög, reglugerðir, samþykktir o. fl. XXIII 1942 nr. 100 19. des. Auglýsing ríkisstjóra Íslands um bann gegn verðhækkun, 124, 126, 132. april 160 25. sept. Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 40 26. april 1935 um einkasölu á bifreiðum, bifhjólum og bifreiða- hjólbörðum, 95. 1943 nr. 39 7. apríl. Lög um húsaleigu, 322. IV. Efnisskrá. A. Atriðisorð efnisskrár. Ábyrgð. Aðfarargerðir. Sjá dagsektir, fjárnám, fógetagerðir, kyrr- setning, „lögtak, útburðar- gerðir. Aðgerðaleysisverkanir. Sbr. skuldir, skuldamál. Aðild. Sbr. áfrýjun, málasam- lag. Aðiljaskýrslur. Áfengislagabrot. Sbr. bifreiðar, lögregla, mat og skoðun, refsingar, sönnun, vitni. Afnotahefð. Sjá hefð. Áfrýjun. Sbr. aðild, kæra, mála- samlag. Áfrýjunarleyfi. Ágreiningsatkvæði. Sjá kvæði. Álitsgerðir. Sjá mat og skoðun. Allsherjarregla. Sjá lögreglu- menn. Alþingi. Alþýðutryggingar. Analogia. Sjá lög, lögskýringar. Árekstur skipa. Ásetningur. Sjá saknæmi. Atvinnuréttindi. Áverkar. Sjá líkamsáverkar. sérat- Bifreiðaeinkasala. Bifreiðar, bifreiðalagabrot. Bjarglaun. Sjá björgun. Björgun. Bókhald. Borgaraleg réttindi. Botnvörpuveiðar. Sjá fiskveiða- brot. Börn og foreldrar. Sjá dánar- bætur. Dagsektir. Dánarbætur. Dómar og ómerking. Dómarar. Dómstólar. Sbr. stjórnsýsla. úrskurðir. Sbr. Eftirgrennslan brota. Sbr. lög- regla, lögreglumenn, mat og skoðun, opinber mál. Eiður. Eignarréttur. Eignarupptaka. Sjá refsingar. Einkasala bifreiða. Sjá bifreiða- einkasala. Einkasala síldar. Sjá gjaldþrota- skipti. Embættismenn. Sjá stjórnsýslu- menn. Embættistakmörk yfirvalda. Sjá dómstólar, stjórnsýsla. Embættisvottorð. Endurgreiðsla. Sjá framkröfur. Erfðaleiga. Sjá samningar. Efnisskrá. Fangelsi. Sjá refsing. Fasteignamál. Sjá hefð, land- leiga, landamerkjamál, merkja- dómur Reykjavíkur, umferð- arréttur. Félög, félagsskapur. Sjá hluta- félög. Fébótaábyrgð ríkisins. Fiskveiðabrot. Fiskveiðasjóðsgjald. Sjá gjald- Þrotaskipti. Fjarskiptalög. Sjá talstöðvar skipa. Fjármál hjóna. Sjá hjón. Fjárnám. Fjársvik. Sjá einnig gjaldþrot. Fógetagerðir. Sjá einnig dag- sektir, fjárnám, kyrrsetning, lögtak, útburðargerðir. Forgangskröfur. Sjá gjaldþrota- skipti. Forkaupsréttur. Framfærsla. Sjá dánarbætur. Framkröfur. Framsal. Frávísun. Sbr. ómerking. Frestir. Gagnsakir. Sjá málasamlag. Gáleysi. Sjá saknæmi. Gengi. Gerðardómur. Gjaldþrotaskipti. Greiðsla. Grunnleiga. Sjá landleiga. Gæzluvarðhald. Hafning máls. Handtaka. Sjá fébótaábyrgð rik- isins. Hefð. Heimilisfang. Heimvísun. Sjá ómerking. Hernaður. Sjá striðstryggingar, vátrygging. XKV Hjón. Hlutafélög. Hlutdeild. Húsaleiga. Ítök. Sjá hefð. Játning. Sjá aðiljaskýrslur. Kaup og sala. Sjá einnig for- kaupsréttur. Kröfuréttindi. Sjá ábyrgð, að- gerðaleysisverkanir, forkaups- réttur, framkröfur, framsal, gengi, greiðsla, kaup og sala, óbeðinn erindisrekstur, samn- ingar, skaðabætur, umboðs- samningar. Kvaðir. Sjá réttur, Kynferðisbrot. Kynsjúkdómar. Kyrrsetning. Kærumál. Sbr. áfrýjun. hefð, umferðar- Landamerkjamál. Sbr. merkja- dómur Reykjavíkur. Landhelgisbrot. Sjá brot. Landleiga. Leiðbeiningarskylda dómara. Leiga. Sjá húsaleiga, landleiga. Lifeyrir. Sjá dánarbætur. Liftrygging. Sjá stríðstrygg- ingar. Likamsáverkar. Líkur. Sjá sönnun. Loforð. Sjá forkaupsréttur, kaup og sala, samningar, skaða- bætur, umboðssamningar. Lóðarleiga. Sjá landleiga. Lóðir. Sjá hefð, landleiga, um- ferðarréttur. Læknar. Sbr. mat og skoðun, Lög, lögskýring. fiskveiða- XKVI Efnisskrá. Löggjafarvald. Sjá stjórnar- Res judicata. Sjá dómar. skráin. Löggæzla. Sjá lögreglumenn. Löghald. Sjá kyrrsetning. Lögregla, lögreglumenn. Lögreglusamþykktir. Lögræði. Lögtak. Málasamlag. Málflutningsmenn. Málflutningur. Sbr. ferð. Málshöfðun. Sbr. opinber mál. Málskostnaður. Málsmeðferð. Mannorð. Sjá borgaraleg rétt- indi. málsmeð- Mat og skoðun. Sbr. sönnun, vitni. Meinyrði. Sjá einnig ærumeið- ingar. Merkjadómur Reykjavíkur. Neyðarvörn. Óbeðinn erindisrekstur. Ofbeldi. Sjá líkamsáverkar. Ómaksbætur. Ómerking. Opinber mál. Sbr. eftirgrennsl- an brota, lögregla, lögreglu- menn, sönnun, vitni. Opinberir starfsmenn. Sjá stjórnsýslumenn. Opinber skjöl. Sjá embættisvott- orð Prentréttur. Sjá stjórnarskráin. Rangur framburður. Refsingar. Regres. Sjá framkröfur. Reklamation. Sjá aðgerðaleys- isverkanir. Réttarfar. Sjá aðild, aðilja- skýrslur, áfrýjun, dómar, dómarar, fjárnám, fógetagerð- ir, frestir, kyrrsetning, kærn- mál, málasamlag, málflutn- ingsmenn, málshöfðun, máls- meðferð, merkjadómur Reykja- víkur, ómerking, sjó- og verzl- unardómur, sönnun, vitni. Réttarfarssektir. *íki. Sjá fébótaábyrgð ríkisins. Rithöfundaréttur. Sjá stjórnar- skráin. Sakamál. Sjá eftirgrennslan brota, lögregla, málskosta- aður, opinber mál, refsingar, sönnun, vitni. Saknæmi. Sameign. Sjá eignarréttur. Samningar. Sbr. skaðabætur. Sáttir. Sératkvæði. Setulið. Siglingar. Sjá árekstur skipa, björgun, fiskveiðabrot, sjó- veð, stríðstryggingar, vá- trygging. Síldareinkasala Íslands. Sjá gjaldþrotaskipti. Sjó- og verzlunardómur. Sjóveð. Sjúkratryggingar. tryggingar. Skaðabætur. Skattar og gjöld. Skip. Sjá árekstur skipa, björg- Sjá alþvöu- un, fiskveiðabrot, striðs- tryggingar, talstöðvar skipa, vátrygging. Skipti, Sjá einnig eignarréttur, gjaldþrotaskipti, hjón. Skirlifisbrot. Sjá kynferðisbrot. Skjöl. Efnisskrá. Skuldamál. Sbr. forkaupsréttur, kaup og sala, samningar, skaðabætur, umboðssamnins- ar. Skuldaröð. Sjá gjaldþrotaskipti. Slysatryggingar. Sjá Striðstrygg- ingar. Stefna. Sjórnarfar. Sjá stjórnsýsla. Stjórnarskráin. Stjórnsýsla. Stjórnsýslumenn. Striðstryggingar. Sveitarfélög. Svik. Sjá fjársvik, gjaldþrota- skipti. Svipting réttinda. Sjá atvinnu- réttindi, bifreiðar, borgaraleg réttindi, bifreiðar. Sönnun. Talstöðvar skipa. Tolleftirlit. Tryggingar. Sjá alþýðutrygging- ar, stríðstryggingar, vátrygg- ing. Umboð. Umboðslaun, umboðssamningar. Umboðsskrá. Umferðarlög. Sjá reiðar. Upptaka eignar. Sjá refsingar. Úrskurðir. Útburðargerðir. Útflutningsgjöld. Sjá gjaldþrota- skipti. Útivist aðilja. Sjá einnig mál- flutningur. einnig bif- XXVII Útsvör. Sjá skattar og gjöld. Valdmörk yfirvalda. Sjá stjórn- sýsla. Vangeymsla. Sjá aðgerðaleysis- verkanir. Varðskip ríkisins. Sjá sýsla. Varnarþing. Vátrygging. Veð. Verðlag, verðlagsmál. Verkfræðingar. Verzlun. Sjá kaup og sala, kyrr- setning, umboðssamningar. Verzlunarbækur. Sjá bókhald. Vettvangsmál. Sjá landamerkja- mál, landleiga, merkjadómur stjórn- Reykjavíkur. Vextir. Viðskiptatilkynningar. Sjá að- gerðaleysisverkanir, for- kaupsréttur, kaup og sala, samningar, umboðssamning- ar. Vinnusamningar. Vitni. Vörutollur. Sjá gjaldþrotaskipti. Yfirvöld. Sjá dómar, dómarar, lögreglumenn, stjórnsýslu- menn. Þingsályktun. Sjá Alþingi. Þjófnaður. Ærumeiðingar. Ölvun. Sjá áfengisbrot. XKVIN Efnisskrá. B. Efnisskrá. Ábyrgð. Sjá bifreiðalög. a) Ábyrgð á skuldbindingum annarra. Ráða má af 3. mgr. 5. gr. laga nr. 61/1929, að ríkissjóður bar ekki ábyrgð á öðrum skuldbindingum Sildareinka- sölu Íslands en þeim, er ríkisstjórnin hafði sérstaklega tekið ábyrgð á samkvæmt heimild í nefndu ákvæði A seldi B húsnæði á leigu, og ritaði C yfirlýsingu um sjálf- skuldarábyrgð á leigumálann. B lenti í vanskilum. A gat látið bera hann út úr húsnæðinu vegna vanskilanna, þótt hann, A, hefði ekki áður krafið C um leigugreiðslur .. Ekkja (E) tók húsnæði á leigu til árs frá 1. okt. 1938, en uppsagnarfrestur var ákveðinn 3 mánuðir til 1. október, og gerðu aðiljar því ráð fyrir þegjandi framlengingu samningsins. A ritaði á samninginn ábyrgðarskuld- binding á leigunni. Honum var kunnugt um, að E var eigna- og atvinnulaus. Ætla varð, eins og á stóð, að ÁA hefði fylgzt með því, hvernig skiptum E og leigusala reiddi af, enda aðstoðaði hann E, er hún, að því er virt- ist í april 1941, reyndi að fá húsaleigu sina greidda úr bæjarsjóði Rvíkur. A var því dæmdur til að greiða leigueftirstöðvar E fram til 14. maí 1941 auk kostnaðar af árangurslausri löghaldsgerð fyrir leigu hjá E ...... b) Ábyrgð á athöfnum annarra án samninga. Fluttur var með strönd fram fiskur á uppskipunarbát, sem dreginn var af vélbát.. Uppskipunarbáturinn sökk eftir nokkra sigling, og fórust tveir menn. Þar sem þetta staf- aði af óhæfi bátsins, var fyrirtæki það, sem átti hann og fiskinn lét flytja, dæmt til að greiða dánarbætur til mæðra hinna drukknuðu manna vegna missis framfær- enda .......0... ss 35, Verkstjóri síldarverksmiðju sendi A upp á þak verksmiðj- unnar til að mála reykháf hennar. Varð A að skreiðast eftir þakinu með tæki sín og halda sér í það, sem fyrir var. Missti hann taks og rann á gúmskóm sínum niður þakið, þar sem skreift var eftir rigningu, féll niður á skúrþak og hlaut stórkostleg lemstur á fótum. Talið var óverjandi að láta framkvæma starfa þenna án öryggisút- búnaðar, en A var metið það til vangæzlu, að hann kvartaði ekki undan öryggisleysinu. Sildarverksmiðjan var talin bera ábyrgð á mistökum verkstjórans og dæmd til greiðslu bóta ......2.0.000 00. renn 290 341 43 Efnisskrá. Á og B létu G stunda akstur á bifreið þeirra frá bifreiðastöð. G lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og hlaut hann lemstur. Þar sem gegn skýrslum A, B og Þ var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreið- ina, urðu Á eg B ekki dæmdir til greiðslu fébóta vegna slyssins, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 ........ Skipið R var fest við bryggju. Skipið A var fest utan í R. Æði- veður skall á. Festingin í bryggjuna bilaði, og rak skip þessi m. a. á skipið B, sem laskaðist mikið. Skipstjórnar- menn á R treystu ekki nægilega festar, þegar veðrið herti, og gerðu ekki virkar ráðstafanir til að losa þunga A af festum sínum. Voru eigendur R því dæmdir til að greiða eigendum B fébætur ............020000 00 Lögreglumenn í Reykjavík tóku A höndum, þar sem hann var ör af vini á almannafæri. Handtakan varð ekki talin þeim til áfellis, en handleggur A brotnaði fyrir ofan olnboga fyrir ógætni þeirra. ÁA voru dæmdar bætur úr ríkissjóði, þar sem athafnir lögreglunnar eru þáttur í meðferð ríkisvalds og handhafar ríkisvalds fara með stjórn hennar ........0...20000 000. Bæjarsjóður Reykjavíkur ber ekki ábyrgð til skaðabóta á mistökum, er lögreglumenn í Reykjavík fremja í starfa sinum, þar sem handhafar ríkisvalds stjórna Jlögreglu- mönnum þessum, en þeir eru ekki háðir stjórnvöldum Reykjavíkur ........00.000 002. Eigendur hárgreiðslustofu dæmdir til að greiða A bætur vegna bruna, sem hún hlaut á höfði við svonefnda „Dermanent“hárliðun, þar sem óhapp þetta þótti stafa af galla á umbúnaði eða skorti á nægilegri aðgæzlu að öðru leyti af hálfu starfsfólks á hárgreiðslustofunni ....... Aðfarargerðir. Sjá dagsektir, fjárnám, fógetagerðir, kyrrsetning, lögtak, útburðargerðir. Aðgerðaleysisverkanir. Sbr. skuldir, skuldamál. A seldi B jörð. Í kaupsamningi stóð, að B vissi um erfða- leigurétt dóttur A (D) að landspildu í jörðinni, en í af- salinu var erfðaleiguland D undan skilið. Þegar B tók eftir orðalagsmun kaupsamnings og afsals, vildi hann fá A til að lýsa því skriflega, að erfðaleigulandið fylgdi í kaupunum. Milligöngumaður segir, að A hafi ætlað að undirrita yfirlýsingu þessa efnis, en ekki varð samt af því. Í þess stað samdi B við A og D á þá leið, að B keypti með vissum skilyrðum erfðaleiguland og erfðaleigurétt- XKIK 99 157 256 389 Eige Efnisskrá. indi. Þessi samningur var ekki framkvæmdur, en A seldi D erfðaleigulandið. B seldi F síðar jörðina og framseldi honum jafnframt rétt sinn vegna erfðaleigulandsins. Gerði F því næst kröfur á hendur dánarbúi A vegna með- ferðar á erfðaleigulandinu. Þar sem vafi gat leikið á um skýringu á orðalagsmun kaupsamnings og afsals, þá skaut B með síðari samningsgerð um kaup erfðaleigulandsins af A og annarri framkomu sinni loku fyrir, að hann (B) eða réttartakar hans gætu reist rétt á því, að afsal A til B hefði tekið yfir land þetta ..........00000... ndur fasteignar létu um langan tíma viðgangast, að eig- endur tveggja nágrannaeigna fóru um stig yfir land þeirra að vegi, er lá að því, án þess að gera alvarlegar ráðstafanir til tálma þá umferð. Þetta ásamt mörgum öðrum atriðum talið gefa til kynna, að nágrannarnir ættu umferðarrétt um stiginn ........0000000 000... Málflutningsmenn (M) voru dæmdir til að greiða F fébætur vegna vanrækslu við heimtu skuldar, sem F átti hjá L og E, er siðar urðu gjaldþrota. Við ákvörðun bótanna var tillit tekið til þess, að F hafði dregið lengi að höfða skaðabótamál á hendur M og þar með að líkindum gert þeim öflun gagna sér til varnar torveldari en ella .... G, sem var leigutaki í húsi A, var orðinn í nokkrum vanskil- um með greiðslu leigu. Skiptafundur í þrotabúi A lét taka við leigunni án þess að vanda um við G vegna van- skilanna eða slá varnagla um útburð af þeim sökum. Þ, sem síðar keypti húsið, gat ekki notað þessi vanskil til að bera G út ........00020 000 nenna Þá var og ósannað, að Þ hefði krafið G um greiðslu um leigu fyrir sex mánuði, er greiðast átti fyrirfram, á tíma- bilinu frá því Þ hafði fengið eignarráð hússins og Þangað til hann krafðist útburðar. Varð útburðargerð því ekki grundvölluð á greiðsludrætti leigunnar, sem boðin var fram strax fyrir fógeta ........0.0..0 0000... Konur, sem ráku hárgreiðslustofu, voru dæmdar til að greiða A bætur vegna brunasára, sem hún hlaut á höfði við svonefnda „permanent“ hárliðun, þar sem óhapp þetta þótti stafa af galla á umbúnaði eða skorti á nægilegri aðgæzlu af hálfu starfsfólks á stofunni. Hins vegar virt- ist A hvorki hafa kvartað nægilega skýrt um óþægindi sin, meðan hárliðunin stóð yfir, né lagt næga rækt við lækningu brunans, án þess að atriði þessi þættu þó eiga að svipta hana öllum rétti til bóta fyrir sársauka og lýti Hafnarnefnd Rvíkur (H) átti forkaupsrétt að frystihúsi því, sem Svensk-Islándska Fryseriaktiebolaget (F) átti í Rvík, 108 330 330 389 Efnisskrá. skyldi verðið ákveðið með mati. F lofaði að selja K frystihúsið. H bar fyrir sig forkaupsréttinn og krafðist að fá að vita, hvert kaupverð til K væri, áður en fullnaðar- ákvörðun væri tekin um, hvort forkaupsréttar yrði neytt. H átti að vísu ekki rétt á að fá frystihúsið fyrir það verð, sem K átti að greiða, en þetta verð skipti H miklu máli, þar sem það gaf vísbendingu um verð frystihússins í kaupum og sölum, sbr. 10. gr. laga nr. 61/1917. Samkv. þessu og þar sem F hafði gengið fram hjá H, er F samdi við K, bar F að miklu leyti ábyrgð á drætti þeim, sem varð á því, að H gæfi fullnaðarsvör um forkaupsréttinn. Drátturinn var því ekki metinn H til réttarspjalla .... Aðild. Sbr. áfrýjun, málasamlag. Kyrrsettir voru fémunir erlends manns hér á landi. Kyrr- setningarmáli var beint gegn vörzluhafa fémunanna, sbr. Op. br. 30. nóv. 1821 .........020 000. Maður, sem réð því, að ónýtur uppskipunarbátur var tekinn til fiskflutnings, skipstjóri á vélbát, er dró uppskipunar- bátinn, og kaupfélag, er átti uppskipunarbátinn og fisk- flutningurinn var framkvæmdur fyrir, sóttir sameigin- lega til greiðslu dánarbóta fyrir tvo menn, sem fórust með uppskipunarbátnum ............0.0.0 000... 35, Sildarverksmiðjur ríkisins sóttar til greiðslu fébóta vegna lemsturs, er maður hlaut, er hann var að mála reykháf verksmiðju .............0.2.2000 000. Sagt, að fjármálaráðherra yrði ekki, svo að bindandi sé að stjórnskipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem ein- ungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og að til- greindir aðiljar gætu því ekki reist rétt til úthlutunar bifreiðar á ákvörðun nefndar, sem kosin var eftir þings- ályktun Sameinaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum .. A og B létu G stunda akstur á bifreið þeirra frá bifreiða- stöð. G lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og meiddist hann. Þar sem gegn skýrslum A, B og Þ var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreiðina, urðu A og B ekki dæmdir til að greiða skaðabætur vegna slyssins, sbr. 2. mgr. 35. gr. 1. nr. 23/1941 .......... Á seldi B jörð. B taldi kaupin taka yfir erfðaleiguland í jörð- inni, sem dóttir A hafði á leigu. A seldi dóttur sinni síðan erfðaleigulandið. Í máli réttartaka B gegn dánarbúi A vegna meðferðar hans á erfðaleigulandinu, varð ekki dæmt, hver væri nú eigandi að landi þessu, þar sem sá, sem fór með eignarráð landsins, var ekki aðili málsins XKKI 418 99 108 XKXNII Efnisskrá. Skipið R festi sig við bryggju. Skipið Á festi sig utan í R. Æðiveður gerði. Festingin í bryggjuna slitnaði, og rak skip þessi m. a. á skipið B, og laskaðist það stórlega. Í máli eigenda B á hendur eiganda R til fébóta varð ekki dæmt um framkröfu (regres) R á hendur A, þar sem A var ekki aðili þess máls ..........%.00 00. Maður, sem hlotið hafði lemstur vegna ógætilegrar með- ferðar lögreglumanna, sækir fyrirsvarsmenn rikissjóðs og bæjarsjóðs Reykjavíkur til bóta ..............0... Maður, sem á í máli, andast, og tekur dánarbúið við aðild MÁlSINS 0... Eigandi bifreiðar var sóttur til greiðslu skaðabóta vegna þess, að kona varð fyrir bifreiðinni og meiddist. Vá- tryggingarfélagi þvi, sem tryggt hafði eigandann gegn ábyrgð á bifreiðinni, var stefnt til að gæta réttar síns .. Aðiljaskýrslur. a) Einkamál, Það vitt, að fógeti gerði aðiljum lögtaksmáls ekki kost á því að skyra málið, sbr. 114. gr. sbr. 223. gr. laga 85/1936 Útburðarmáli frestað í hæstarétti og lagt fyrir fógeta sam- kvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga, að veita aðiljum kost á því að gefa skýrslur og afla skyrslna um ýmis atriði ...........0...... Máli um Wmis skuldaskipti frestað í hæstarétti og lagt fyrir héraðsdómara samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936 að spyrja aðilja um nokkur atriði og veita þeim kost á því að afla skýrslna ..........2.0000 0000... Fógeti innti ekki lögtaksþolanda, sem var ólöglærður, eftir ástæðum fyrir mótmælum, er hann hafði uppi gegn lög- taksgerð, og leiðbeindi honum ekki, svo sem lög ákveða, sbr. 114. gr. og 223. gr. laga nr. 85/1936. Lögtaksgerðin var ómerkt í hæstarétti m. a. af þessum sökum ........ Ægir bjargaði skipinu P, og var það flutt á fjöruna G, er þótti öruggur staður handa þvi. Skipstjóri P viðurkenndi, að hann hefði þá tekið við forráðum þess og ákveðið að flytja það á fjöruna K, þar sem það brotnaði í miðju G stundaði akstur frá Þbifreiðastöð á bifreið, sem þeir Á og B áttu. G. lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og hlaut hann lemstur. Þar sem gegn skýrslum Á og B, er stúddar voru af framburði Þ, var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreiðina, urðu A og B ekki dæmdir til að greiða skaðabætur vegna slyssins, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 .................. Héraðsdómara hafði verið full nauðsyn að kalla aðilja fyrir 256 265 324 60 74 99 Efnisskrá. XKXIII sig og krefja þá skýrslna um einstaka reikningsliði. Mót- mæli og málsástæður stefnda voru mjög óljós, og bar dómara þvi að leiðbeina honum, sbr. 114. gr. laga nr. 85/1936. Þessir gallar leiddu til ómerkingar dóms og málsmeðferðar og heimvísunar ..........00...00... Fyrirsvarsmaður vátryggingarfélags og gagnaðili félagsins gefa aðiljaskýrslu fyrir dómi .......0.0000 00... b) Opinber mál. Skipstjóri á togara, sem tekinn var af varðskipi fyrir ólög- legar fiskveiðar í landhelgi, taldi sig ekki geta mótmælt staðarákvörðun, sem yfirmenn á varðskipinu gerðu, en neitaði samt sekt sinni ..........00000 000 Með skýrslum vitna var hrakin frásögn bilstjóra um för fótgangandi hermanns á vegi, en hermaðurinn varð þar fyrir bifreið Þilstjórans og beið bana .......0.0..00... Bifreiðarstjóri drakk við akstur í einu vetfangi þrjá sopa úr citronflösku, sem að honum var rétt, en kvaðst hafa neitað að drekka frekar, þegar hann fann, að áfengi var í citroninu. Þessi skýrsla hans var lögð til grund- vallar, enda var hún óhrakin, og var hann því sýknaður af kæru fyrir þetta ..........200.0 00. Maður játar, að hann þá sykur að gjöf af erlendum hermanni, sbr. lög nr. 13/1941 .........00.020202 00 A, sem var tekinn á ljósatíma, þar sem hann ók bifreið sinni ljóslausri, játaði, að hann hefði tekið að aka bifreiðinni í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn tíma A játaði, að hann hefði tekið við 180 kr. af hermönnum og eytt því í sjálfs sin þarfir. Var játningin studd af skýrslu tveggja hermanna svo og reyndum málsins. Aftur- köllun á játningunni, sem engum rökum var studd, var ekki tekin til greina ..............0..%.0. 0000 n. Áfengislagabrot. Sbr. bifreiðar, lögregla, mat og skoðun, sönnun, vitni. Bifreiðarstjóri drakk við akstur í einu vetfangi þrjá sopa úr citronflösku, er að honum var rétt, en kvaðst hafa neitað að drekka frekar, þegar hann fann, að áfengi var í citroninu. Í blóði hans reyndist að vera 0.96% áfengis- magn. Þar sem svo stóð á og sannað var, að hann var ekki með áhrifum áfengis við akstur, var hann sýknaður af kæru fyrir brot á áfengislöggjöfinni Læknar rannsaka þau áhrif, sem mismunandi mikil neyzla áfengis hafði á tilgreindan mann .................... A ók bifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn 103 217 64 82 82 215 365 394 82 256 XKKKIV Efnisskrá. tíma. Hann þótti með þsesu hafa neytt áfengis við akstur í merkingu 23. gr. bifreiðalaga nr. 23/1941, og var hann sektaður samkvæmt 38. gr. þeirra laga svo og sviptur Ökuleyfi samkvæmt 39. gr. sömu laga um þriggja mánaða skeið. Blóðsynishorn, sem lögreglumenn létu taka úr honum, eyðilagðist, en blóðsýnishorn, sem hann lét taka úr sér sjálfur, sýndi 0,55% áfengismagn. Skýrslur lög- reglumanna, sem kærðu hann, og læknis þess, sem tók blóð úr honum, sönnuðu ekki til hlítar, að hann hefði ekið með áhrifum áfengis. Var hann því syknaður af kæru fyrir brot á áfengislögunum .................. 465 Manni dæmd refsing fyrir ölvun á almannafæri ............ 408 Afnotahefð. Sjá hefð. Áfrýjun. Sbr. aðild, kæra, málasamlag. Kærumáli um málskostnað í héraði frestað ex officio í hæstarétti samkvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85/1936, þar sem hinn aðilinn áfrýjaði málinu í heild SINNI .......00.0. 00... 10, 123 Málsmeðferð frestað ex officio í hæstarétti samkvæmt ana- logiu 120 gr. laga nr. 85/1936, til þess að aðilja gæfist færi á að afla rækilegri skýrslna um tiltekin máls- Atriði .........020202 0 15, 60 Héraðsdómara láðist að tiltaka vararefsingu réttarfarssektar, er hann gerði á hendur verjanda sökunauts. Þetta var lagfært í hæstarétti ........0..0..200.0 00 Aðalkrafa máls sótt og varin sérstaklega í héraði og áfrvjað sérstaklega til hæstaréttar innan viku frá uppsögu dóms um hana samkvæmt 71. gr. laga nr. 85/1936 .......... 92 A sótti um leyfi til endurupptöku máls fyrir hæstarétti samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935. Í umsögn sinni lýsti hæstiréttur því, að A hafði verið í lófa lagið að afla skýrslna þeirra, er hann nú vildi fram bera, er málið var til meðferðar fyrir dómstólum, og væru því ekki lög til þess að taka málið upp aftur. Ráðherra synjaði A síðan leyfisins. Nokkrum mánuðum síðar sótti A af nýju um leyfi til endurupptöku málsins, og veitti ráðherra nú leyfið, án þess að leita áður tillagna hæstaréttar um þau gögn, er hann reisti hina breyttu ákvörðun sína á. Leyfið var þegar af þessari ástæðu ekki lögmætur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæstarétti, og var mál- inu vísað frá hæstarétti ...........2000000 00... 97 Í skaðabótamáli út af árekstri skipa var það atriði, hver bæri ábyrgð á árekstrinum, sótt og varið sérstaklega og þess- Gt æv Efnisskrá. XKXV um hluta málsins síðan áfrýjað sér í lagi. Áfrýjunar- frests þess, sem greinir í 71. gr. laga nr. 85/1936, var ekki gætt ex officio .........0.0.0.00 00. 157 A var stefnt til greiðslu skaðabóta. Stefnandi lagði á fyrsta dómþingi fram sáttakæru, stefnu, reikninga og greinar- gerð. A kom fyrir dóm ásamt lögfræðingi. Síðan fékk lögfræðingur þessi frest eftir frest, en lagði hvorki fram greinargerð né hreyfði andmælum. Loks sótti hann ekki þing, og var málið þá tekið til dóms og dæmt eftir fram- lögðum skilríkjum. A áfrýjaði málinu að fengnu nova- leyfi. Sagt, að honum hefði verið í lófa lagið að bera fyrir sig í héraði málsástæður þær, sem hann vildi reisa vörn sína í hæstarétti á, og yrðu þær því ekki til greina teknar gegn andmælum gagnaðilja, sbr. 110. gr. og 111. gr. laga nr. 85/1936 ........02000 0000. 177 Stjórnsýslumaður, er látið hafði af störfum, krafðist vangold- inna launa. Frásögn hans um tilhögun starfa hans og framkvæmd á greiðslu launa var ekki nægilega mótmælt í héraði. Ákveðin mótmæli í hæstarétti komu því ekki sagnaðilja hans að haldi ............00.0000. 0000... 182 Maður, sem flutti mál sitt sjálfur, var með héraðsdómi dæmd- ur til refsingar fyrir mjög ósæmilegt orðbragð. Sektar- ákvæðinu var ekki áfrýjað, og var það þegar af þeirri ástæðu staðfest í hæstarétti .......................... 293 Hæstiréttur leyfir manni, sem kom sjálfur í máli sínu fyrir hæstarétt, að flytja málið skriflega, sbr. 2. tl. 38. gr. laga nr. 112/1935 ........00000 0000 r 293 Hús A, sem hann bjó sjálfur í, var selt á nauðungaruppboði. Kaupandi hússins (K) krafðist útburðar á A, og féllst fógeti á þá kröfu með úrskurði 4. maí 1943. A áfrýjaði úrskurðinum, en K krafðist þess, að málinu væri vísað frá hæstarétti, þar sem A hefði eftir uppsögu úrskurðar- ins, en áður hann áfrýjaði, sjálfkrafa flutzt úr húsinu, án þess að slá varnagla um áfrýjun. A lagði þá fram vottorð fógeta þess efnis, að hann, þ. e. A, hefði að loknu dóm- þingi 6. mai lýst yfir því við K, að hann ætlaði sér að áfrýja, en K neitaði, að hann hefði veitt þessu athygli, enda kvaðst hann hafa treyst því, þegar A fluttist þegj- andi og fyrirvaralaust úr húsinu, að hann áfrýjaði ekki. Sagt, að brottför A úr húsinu með þeim hætti, sem lýst var, yrði ekki samþýdd áfrýjun málsins, og var málinu því vísað frá hæstarétti ............2.0.000 0... 0... 321 Úrskurði dómara um framgang vitnaleiðslu var skotið til hæstaréttar með kæru. Meðferð málsins í héraði hafði verið andstæð ákvæðum 105., 106., 109., 110. gr. og 111. KKKVI Efnisskrá. gr. laga nr. 85/1936, og að öðru leyti var henni mjög ábóta vant. Það þótti ekki hlýða að halda áfram svo gallaðri málsmeðferð, og var hún því ómerkt og málinu vísað frá héraðsdómi .........%.....0... 0... 413 Áfrýjunarleyfi. Áfrvjunarfrestur liðinn 142, 177, 180, 233, 265, 293, 324, 370, 389 Ágreiningsatkvæði. Sjá sératkvæði. Álitsgerðir. Sjá mat og skoðun. Allsherjarregla. Sjá lögreglumenn. Alþingi. Fjármálaráðherra varð ekki, svo að bindandi sé að stjórn- skipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem einungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og gátu til- greindir menn því ekki reist rétt til úthlutunar bifreiða á ákvörðun nefndar, sem kosin var eftir þingsályktun sameinaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum .......... 92 Alþýðutryggingar. Sjúklingar, sem haldnir voru kynsjúkdómi, voru til lækninga á Landsspitalanum. Þeir nutu réttinda í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur (SR), og var það sótt til greiðslu sjúkrahús- kostnaðar. Ákvæði laga nr. 78/1936 um rikisframfærslu sjúkra manna og örkumla taka til slíkra sjúklinga, sbr. 1. gr. Í 2. mg. 2. gr. sömu laga segir, að styrkur sam- kvæmt lögunum verði ekki veittur til greiðslu kostnaðar, sem aðili á rétt á að fá greiddan samkvæmt lögum um alþyðutryggingar, en um þau efni voru lög nr. 26/1936, síðar lög nr. 74/1937. Menn haldnir kynsjúkdómi voru því tryggðir af SR, sbr. 30. gr. laga nr. 26/1936, og ekki þótti verða talið, að niðurlag 30. gr. laga nr. 74/1937 hefði breytt þessu. Loks- firrti það ekki ríkisspitala rétti til greiðslu, þótt ekki sæist, hvort ráð tryggingalæknis um sjúkrahúsvist hefði komið til hverju sinni, sbr. 1. tl. 30. gr. laga nr.74/1937, eða hvort fylgt hefði verið reglum sjúkrasamlagsins um tilkynningar, þar sem sjúklingarnir voru á spítalanum eftir ákvörðun sérfræðings í kynsjúk- dómum og trúnaðarmanns ríkisins í þeim efnum, og voru þeir stundaðir af honum, en sérstakrar leyndar ber að gæta um slíka sjúklinga ...................0.00 0000... 233 Analogia. Sjá lög, lögskýring. Efnisskrá. XKKVIL Árekstur skipa. Skipið R, 103 smálestir, lagðist vestan við bátabryggju í Rvík, og var það fest með kaðli við hring í bryggjunni. Norskt skip, A, 80—-90 smálestir, lagðist utan við R og tengdi sig í það. Æðiveður skall á, festingin í bryggjunni bilaði, og rak R og A m.a. á skipið B, og löskuðu þau það mjög, Skipstjórnarmenn á R voru taldir hafa sýnt vangæzlu, þar sem þeir treystu ekki nægilega festar R, er veðrið herti, og gerðu ekki ráðstafanir, er að gagni kæmu, til að losa festar sínar við þunga norska skipsins A. Hins vegar þóttu skipstjórnarmenn B ekki hafa sýnt ógætni, þótt þeir hefðu bát sinn austan við næstu bryggju, þar sem þeir höfðu ekki ástæðu til að vantreysta festingu R og A. Eig- andi R bar því fulla ábyrgð á árekstrinum gagnvart eig- endum B, en framkrafa (regres) R á hendur eigendum Á varð ekki dæmd, þar sem Á var ekki aðili málsins .. 157 Vélbáturinn G var að næturlagi í febrúar á leið til fiskjar frá Reykjavík og hafði að sögn skipverja uppi öll siglinga- ljós. Sáu þá skipverjar, að skyndilega var brugðið upp tveimur siglingaljósum, öðru hvitu en hinu rauðu, í stefnu framundan G, aðeins til stjórnborða. Ljós þessi voru slökkt samstundis. Mátti vita, að þarna var skip á ferð og yfirvofandi hætta á árekstri. Skipstjórinn á G, sem var við styrið, dró fyrst úr olíugjöf til vélar og snéri síðan stýrinu hart til bakborða. Ljóslausa skipið, sem var amerískur tundurspillir, rakst allt að einu á G stjórnborðsmegin að aftan. Sökk G þegar. Sex skipverjar björguðust, en einn drukknaði. Engar skýrslur fengust til afnota í málinu frá skipverjum á tundurspillinum. Hernaðarástæður lágu að vísu til grundvallar því, að tundurspillirinn var ljóslaus, en meginorsök slyssins var samkvæmt gögnum málsins talin sú, að ekki var gætt nægilegrar varúðar af hendi stjórnenda tundurspillisins, sem áttu að geta varazt ásiglingu. Var því vátryggingar- félag það, sem tryggt hafði v/b G, dæmt til að greiða vátryggingarféð, þrátt fyrir það þótt kveðið væri svo á í vátryggingarskirteini, að G væri ekki tryggður gegn hernaðartjóni né afleiðeingum þess ................. 269 Ásetningur. Sjá saknæmi. Atvinnuréttindi. G lét skrá sig í viðskiptaskrána með starfheitinu Mittweida- ingenieur. Hann hafði prófskirteini frá Vereinigte Technische Lehranstalten des Technikum, Mittweida í XXKXVIII Efnisskrá. Þýzkalandi. Þar segir, að hann hafi lokið fullnaðarprófi „Maschinen-Ingenieure“. Þrátt fyrir þetta varð að telja, að G væri óheimilt að nefna sig „ingeniör“, þar sem hann hafði ekki leyfi ráðherra til þess samkvæmt 1. gr. laga nr. 24/1937, enda hafði stéttarfélag verkfræðinga, eftir því sem upp kom, ekki viðurkennt skóla þann. full- gildan, sem G hafði lokið prófi við ................ 363 Áverkar. Sjá líkamsáverkar. Bifreiðaeinkasala. Fjármálaráðherra varð ekki, svo að bindandi sé að stjórn- skipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem einungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lög- um nr. 30/1935 til yfirráða Þbifreiðasölu, og gátu til- greindir aðiljar því ekki reist rétt til kaupa Þifreiðar á ákvörðun nefndar, sem kjörin var á Alþingi eftir þings- ályktun sameinaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum .. 92 Bifreiðar. Bifreiðalagabrot. Bifreiðarstjórinn ÁA ók Suðurlandsbraut til Rvíkur. Hann kveðst, nokkru áður hann nálgaðist vegamót Suðurlands- brautar og Vatnsveituvegar, hafa séð ameriskan hermann standa á suðurbrún vegarins, og hafi hermaðurinn farið út á veginn, er A átti ófarna 3—4 metra að honum. Á beygði til hægri og hemlaði að nokkru, en vinstra fram- hjól bifreiðar hans rakst á hermanninn, og kastaðist hann á veginn og hlaut bana. Í sama vetfangi varð árekstur milli bíls A og brezkrar herbifreiðar, er kom á móti A. Við árekstur þenna kastaðist einn farþegi í bil A út úr bilnum og lét líf sitt, og annar farþegi fékk heilahristing. Bifreiðarstjóri brezku bifreiðarinnar meiddist, og farþegi Þeirrar bifreiðar hlaut stór lemstur. Báðar bifreiðarnar stórskemmdust. Bifreiðarstjórinn á brezku bifreiðinni, bifreiðarstjóri á annarri brezkri bifreið, er ók austur og hinn drepni hermaður steig úr, svo og þrir menn í ís- lenzkri bifreið, er þarna voru, bera allir, að hermaður- urinn hafi verið á leið suður yfir veginn, er hann varð fyrir bifreið A, en A hafi reynt að beygja norður fyrir hann. Á segist ekki hafa ekið yfir 40 km hraða, en vitni nefna 40—50 enskar mílur og allt að 60 km. Hinn drepni hermaður þótti hafa sýnt ógætni, er hann gekk út á veginn, en missýni A um för hermannsins, spölur, er bíll hans rann, eftir að hermaðurinn varð fyrir honum og þunginn í árekstrinum á brezku bifreiðina, Efnisskrá. XXXIX sýndu athugaleysi A og að hann hafði ekið of hratt, eins og á stóð. Brot A var heimfært undir 215. og 219. gr. laga nr. 19/1940, 26., 27. og 28. gr. laga nr. 23/1941. Með því að aka bilnum án nothæfs hraðamælis og með þvi að gefa ekki hljóðmerki braut A auk þess 9., 28. og 38. gr. laga nr. 23/1941. Hann var sviptur rétti til að stýra bifreið ævilangt ...................- 82 A og B létu G stunda akstur á bifreið þeirra frá bifreiðastöð. G lánaði Þ bifreiðina, og ók Þ á S, er hlaut lemstur. Þar sem G lánaði bifreiðina heimildarlaust, báru A og B ekki skaðabótaábyrgð á slysinu, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 ..........0 99 A var skipaður prófdómari við próf bifreiðarstjóra á Akur- eyri haustið 1927, og þeirri frásögn hans, sem studd var af vottorði fulltrúa lögreglustjóra, var ekki nægilega mótmælt í héraði, að hann hefði upp frá því skoðað bif- reiðar þar að beiðni lögreglustjóra, að fráskilinni aðal- skoðun í júlí 1928, þar til ráðherra skipaði hann skoð- unarmann bifreiða í april 1929. Því var og ekki hnekkt, að hann hefði 1928 einungis fengið skoðunargjöld fyrir Þær bifreiðar, sem þá komu ekki til aðalskoðunar, en annars hefði hann ekki fengið greiðslu fyrir eftirlit bif- reiða 1928 fyrr en sumarið 1929. Varð því að telja, að laun, sem Á voru greidd fyrirvaralaust 1929, væri fyrir unnin störf. Síðan fékk hann laun sín greidd eftir á fyrir hvert ár í júlí. Átti hann því ógreidd hálfs árs laun, er hann lét af störfum í árslok 1936 ........00% 0000... 182 A var að aka norður Bröttugötu á Akureyri. Þegar hann var kominn á móts við húsið nr. 33, kom brezk bifreið með hárri yfirbyggingu á móti honum á eystri vegarbrún. Stúlka ók á reiðhjóli á eftir brezku SÞifreiðinni, og kveðst A ekki hafa séð stúlkuna fyrr en bifreiðarnar höfðu farið hvor fram hjá annarri, en þá beygði stúlkan vestur yfir götuna upp að húsi. A beitti hemlum, en bif- reiðin lenti á reiðhjólinu. Stúlkan féll á götuna, missti meðvitund og hlaut lemstur, einkum á vinstra fæti, sem brotnaði. Telja varð, að stúlkan ætti aðalsök á slysinu, en hins vegar voru ekki sönnur að því leiddar, að slys- inu hefði ekki orðið afstýrt, ef bifreiðarstjórinn hefði Þegar, er hann varð stúlkunnar var, beygt frekar en hann gerði til vinstri og upp í lóð hússins nr. 35, en ætla varð eftir málflutningnum, að honum hefði verið þess kostur. Var eigandi bifreiðarinnar dæmdur til að greiða stúlkunni fébætur, en að vísu ekki fullar, sbr. 34, gr. laga nr. 23/1941 ........0.0000 000... nn 324 ÁL Efnisskrá. Dómari kveður tvo menn til þess að meta hraða bifreiðar, sem skildi eftir 3,75 m hemlaför á vegi, er hún var stöðv- mið. Áætluðu þeir, að hraði hennar myndi hafa verið h. u. b. 20 km, miðað við klukkustund ................ A Ók austur Vonarstræti í Rvík. Framundan húsinu nr. 8 stóðu tvær bifreiðar, hvor við sína gangstétt og and- spænis hinni. Á ók inn í hliðið milli Þifreiðanna. Sá hann þá slökkviliðsbifreið, sem var að hans sögn rétt komin fram hjá Templarasundi. A stöðvaði þegar bifreið sína. Slökkviliðsbifreiðin kom úr Lækjargötu og ók vestur Vonarstræti með allmiklum hraða. Var bjöllu hennar hringt, er hún fór inn í Vonarstræti, en ekki eftir það. Sá, sem gætti blásturshorns hennar, segist hafa gefið mörg hljóðmerki í Vonarstræti. Annar slökkviliðs- maður ber, að hann hafi gefið eitt hljóðmerki, áður en þeir fóru yfir Templarasund, en ekki eftir það, en A, tveir farþegar í bifreið hans og tveir Bretar í bifreiðinni við syðri vegarbrún heyrðu ekki hljóðmerki frá slökkvi- liðsbifreiðinni. Þegar bifreiðarstjórinn á slökkviliðsbif- reiðinni sá til ferðar A, hemlaði hánn, og voru hemla- förin 11 metrar, en ekki tókst að afstýra árekstri. Á var metið það til gáleysis, að hann ók inn í hliðið milli bif- reiðanna, án þess að ganga úr skugga um, hvernig um- ferð var háttað austan megin við þær, en hins vegar gáfu þeir á slökkviliðsbifreiðinni ekki nógu tið og greini- leg merki, þegar þeir ætluðu að aka á svo miklum hraða inn á milli bifreiða á götunni. Samkvæmt þessu þótti rétt að leggja helming sakar á hvorn Þbifreiðarstjóranna. Voru ÁA dæmdar hálfar bætur fyrir tjón það, sem bifreið hans varð fyrir, úr bæjarsjóði Rvíkur .............. Bifreiðarstjórinn A ók á B, sem var að ganga yfir götu. Ósannað var, að B hafi látið skorta á aðgæzlu, þegar hann fór yfir götuna. ÁA urðu hins vegar m. a. þau mis- tök, að fótur hans skrapp af bremsunni, þegar hann ætlaði að bremsa, og gat hann því ekki stöðvað bif- reiðina eins fljótt og hann ætlaði. Var eigandi bifreiðar- innar því dæmdur til að greiða B kostnað við lækn- ingar svo og Þætur ........2.2000000 00. A ók bifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn tima. Með þessu þótti hann hafa neytt áfengis við akstur í merkingu 23. gr. bifreiðalaga nr. 23/1941, og var hann sektaður samkvæmt 38. gr. þeirra laga svo og sviptur ökuleyfi samkvæmt 39. gr. sömu laga um Þriggja mán- aða skeið. Annar lögreglumanna þeirra, sem kærðu A, taldi, að hann hefði verið með áhrifum áfengis, en 324 335 348 Efnisskrá. hinn sagði hann ekki áberandi drukkinn. Læknir sá, er tók blóð úr honum, segðist ekki hafa séð slík áhrif á honum. Þótti því ekki fullsannað, að hann hefði verið með áhrifum áfengis við akstur. Blóðsýnishorn, sem lög- reglumenn létu taka úr honum, týndist, en blóðsýnis- horn, er hann lét nokkru síðar taka úr sér, sýndi 0,55%0 áfengismagn í blóði hans. Var hann því sýknaður af kæru fyrir brot á áfengislögunum. Hann ók bifreið sinni ljóslaustri á ljósatima um götur Rvíkur, og varðaði það við 43. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur Bjarglaun. Sjá björgun. Björgun. Erlent skip var með brotna skrúfu og bilað stýri og rak stjórnlaust fyrir vindi rétt hjá Drangaskerjum, sem eru mjög hættuleg. Nokkur leki kom að skipinu. Skipið hafði engin segl og enga varaskrúfu. Vélbátur dró það til Vest- mannaeyja. Þessi liðveizla var talin vera björgun. Skip það, sem bjargað var, og farmur þess voru metin á kr. 308880.00. Bjarglaun voru ákveðin kr. 60000.00. Við ákvörðun þeirra voru m. a. virtar tafir bátsins frá veið- um og kostnaður, er bjargandi greiddi öðru aðstoðar- Skipi ........0.0.000 000. Trygging sett fyrir þeim bjarglaunum, er dómur síðar kynni að ákveða .......0.00..00. 000 Skip, sem bjargað hafði verið og lagt á bezta skipalægi í innri höfn Vestmannaeyja, var siðar að fyrirlagi hafnaryfir- valda flutt til í höfninni. Rak það síðan upp í fjöru, og hlauzt mikill kostnaður af losun þess. Þar sem björgun var lokið, þegar óhapp þetta varð, og bjargandi hafði komið skipinu á öruggasta stað, sem völ var á, Kom lækkun bjarglauna af þesum sökum ekki til greina Bjargskip hafnarsjóðs Reykjavíkur bjargaði togara, sem strandað hafði. Krafizt var bjarglauna, en ekki sjóveð- réttar fyrir þeim í togaranum .......0...00.00.0.00... Sjó- og verzlunardómur fer með mál til ákvörðunar launa fyrir liðveizlu, sem veitt var skipi, er statt var í neyð 25, Skip sigldi upp í stórgrýtisurð og klappir og strandaði þar. Brim fór sívaxandi, og óveður var í aðsigi. Bjargskip búið bjargtækjum dró hið strandaða skip á flot og bjargaði þvi. Dómkvaddir menn mátu skip það, sem bjargað var, á kr. 404700,00, kol í því á kr. 3500.00 og fisk í þvi á kr. 43000.00. Bjarglaun voru ákveðin kr. 70000.00 .. Hinn 28. febrúar 1941 strandaði erlent skip P á Mýrdals- XLI 365 31 si XLII Efnisskrá. sandi. Bifreiðar, sem í skipinu voru, fluttu menn í land, en hrájárni var kastað útbyrðis. Ægir kom oft á strand- staðinn, og menn af Ægi voru alltaf á strandstaðnum með dælur og annan útbúnað. Hinn 14. mai dró Ægir P á flot og hélt síðan með það í eftirdragi til Rvíkur. Vélar P gengu. Skipaútgerð ríkisins (S) og hafnaryfirvöld Rvikur létu nú setja P á Gufunessfjöru, sem talin var öruggasti staður handa skipinu. Síðan tók skipstjóri P við forráðum þess og hóf samninga við vélsmiðju um viðgerð þess og ákvað flutning þess til Kleppsvíkur. Voru stýrimaður og vélstjóri Ægis í P, er það var flutt, en ekki varð séð, að þeir eða aðrir af hendi S hefðu átt þátt í ákvörðun um flutning skipsins frá Gufunessfjöru eða val á stað handa því í Kleppsvík, en þar varð holt undir miðju P, og brotnaði það í miðju, og meginverð- mæti þess fór forgörðum. Af hendi fyrirsvarsmanna P var ekki sannað, að Gufunessfjara væri óhæfur viðgerð- arstaður, né að þess hefði verið krafizt af S, að skipið yrði flutt, eða S gefizt kostur að velja því annan stað. Samkvæmt þessu voru bjarglaun ákveðin með hliðsjón af verðmæti skipsins í Gufunessfjöru, sem var kr. 2577500.00. Kostnaður við björgun var um 100000.00 krónur. Bjarglaun voru ákveðin kr. 500000.00. Björgun á farmi var haldið utan við þetta mál ................ Bjargsamningur gerður milli fyrirsvarsmanna strandaðs skips og Skipaútgerðar ríkisins ..........0.020000 0000... V/b M bjargaði v/b N, sem var með brotna skrúfu og bilað stýri nærri tundurduflum. Bæði skipin voru vátryggð samkvæmt lögum nr. 27/1938, og ákvað þvi gerðardómur bjarglaunin, en þau skulu samkvæmt 23. gr. laganna mið- ast við fétjón það og tilkostnað, sem hjálpin hefur bakað þeim, er hana veitti. Ákvæði þetta var ekki talið tæm- andi, þar sem það t. d. nefnir ekki háska bjargskips og áhafnar þess. Þegar þetta var virt og með því að ekki þótti fullyrðandi, að gerðardómsmenn hefðu lagt ólög- leg sjónarmið til grundvallar úrskurði sinum, er þeir að vísu reistu aðallega á ákvæðum siglingalaga, þá var úr- skurður þeirra ekki ómerktur .............0.00...0... Varðskipið Ægir bjargaði vélskipi, sem vátryggt var í vél- bátarryggingarfélagi. Skipaútgerð ríkisins höfðaði mál til bjarglauna, en eigandi vélbátsins krafðist frávísunar málsins með skirskotun til 22. gr. laga nr. 32/1942, þar sem ákvörðun bjarglauna í slíkum tilvikum er falin stjórn Samábyrgðarinnar. Af hendi Skipaútgerðar ríkis- ins var því haldið fram, að ákvæði þetta fari í bága við 1 os Efnisskrá. KLII stjórnarskrána. Sagt, að löggjafarvaldinu hafi verið heim- ilt að setja ákvæðið í 2. mgr. 22. gr. laga nr. 32/1942 um ákvörðun launa fyrir bjargstarfa Ægis þegar af þeirri ástæðu, að Ægir var eign ríkisins og rekinn á kostnað þess. Hins vegar ber undir dómstóla að skera úr um það, hvort aðili sá, sem lögin fela ákvörðun laun- anna fer um það eftir löglegum sjónarmiðum ........ 430 Bókhald. A tók færeysk skip á leigu til síldveiða, og skyldu skipaeig- endur fá ákveðinn hluta af andvirði aflans í leigu. A van- efndi samninginn, og varð hann gjaldþrota. Bókhald hélt hann ekki um rekstur sinn. Var af þeim skjölum, er A hafði í vörzlum sínum, ekki unnt að gera heildar- reikning um rekstur útgerðarinnar. Varð og ekki kannað til nokkurrar hlitar, hverjar tekjur af útgerðinni hefðu verið né hvernig A hefði varið. þeim. Varðaði bók- haldsbrot hans við 1. gr. sbr. 2. gr. og 20. gr. laga nr. 62/1938 ...000000 211 Borgaraleg réttindi. Maður sviptur með dómi í refsimáli kosningarrétti og kjör- gengi til opinberra starfa og annarra almennra kosn- inga samkvæmt 3. mgr. 68. gr. laga nr. 19/1940 167, 215 394 Botnvörpuveiðar. Sjá fiskveiðabrot. Born og foreldrar. Sjá dánarbætur. Dagsektir. Húsaleigunefnd Rvíkur skipaði 7. okt. 1942 J að viðlögðum 100 króna dagsektum að breyta tilgreindu húsnæði úr teiknistofum og skrifstofum í íbúðir. Var húsnæði þessu að fullu breytt í einkaibúð 18. janúar 1943. Hinn 5. febrúar 1943 var í fógetadómi tekin til úrskurðar krafa húsaleigunefndar um fjárnám á hendur J fyrir dagsektum fram til 31. des., að fjárhæð kr. 8100.00. Synjað var um framkvæmd fjárnámsins, þar sem telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf, að ákvæði dóms eða úrskurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki fullnægt, hvorki með fjárnámi né afplánun, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirra skyldu, sem knýja átti hann til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 og áður 4 gr. laga nr. 13/1925 .. 339 Dánarbætur. Fluttur var með strönd fram í maí fiskur á uppskipunarbát, sem dreginn var af vélbát. Uppskipunarbáturinn sökk d XLIV Efnisskrá. eftir nokkra sigling, og fórust tveir menn. Þar sem bát- urinn var notaður af fyrirsvarsmanni K í þágu K og reyndist óhæfur, var K dæmt að greiða mæðrum hinna drukknuðu manna dánarbætur vegna missis fram- færenda. Hins vegar var A, sem var starfsmaður K og hafði tekið bátinn til þessarar notkunar, sýknaður, þar sem ekki þótt sannað, að hann hefði átt að sjá, að bátur- inn var óhæfur. B, er stjórnaði vélbátnum, var einnig sýknaður af bótakröfunni, þar sem ekki varð sagt, að hann hefði átt að varast bátinn, og hann vissi ekki fyrr um óhæfi hans en í þeim svifum, er hann sökk, en þá varð ekki björgun við komið ......00000000 00... 30, 43 Hinn 1. des. var b/v Sviði á sigling út af Vestfjörðum áleiðis til Hafnarfjarðar. Annar togari hafði hinn 2. des. skeyta- samband við Sviða, sem þá var kominn suður undir Kolluál. Skeytið frá Sviða benti til, að allt gengi vel, en eftir það er það eitt vitað um afdrif skips þessa, að hlutir úr því svo og lík eins skipverjans fannst rekið á Vesturlandi. Stríðstryggingarfélag islenzkra skipshafna var dæmt til að greiða ekkjum, börnum og foreldri manna, sem fórust með skipinu, dánarbætur samkvæmt 2. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, svo og tiltekna fjárhæð til lífeyriskaupa samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, enda virtist nefnt tryggingarfélag hafa viðurkennt skyldu sína til að tryggja í millilandasiglingum bætur samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, en eftir ákvæðum hennar voru skipshafnir skipa, sem til útlanda sigldu, einnig tryggðar, þegar skipin voru að veiðum eða í förum með ströndum fram. Ekki var ástæða til að ætla, að b/v Sviða hefði verið sér- stakur háski búinn af bilun, sjó eða veðri, er hann hvarf. Var því ekki skilyrði fyrir hendi til lækkunar krafna samkvæmt lögum nr. 95/1941 ....2000000000... 224, 245 Dómar og úrskurðir. Sbr. ómerking. Atvikalýsingu í lögtaksmáli var að nokkru leyti mjög áfátt og að nokkru vantaði hana alveg. Þessi vömm vitt, og lög- takið fellt úr gildi m. a. af þeim ástæðum, sbr. 193. gr. laga 85/1936 .......2200 00 0n nennu 1 A gerði þá kröfu fyrir fógetarétti, að B rýmdi eitt herbergi af þremur, er hann leigði af A, en húsaleigunefnd hafði fyrirskipað B að gera þetta. Þar sem ekki var greint, hvert herbergið skyldi rýmt, var dómkrafan of óákveðin undirstaða dóms, og var því öll meðferð málsins í hér- aði ómerkt og málinu vísað frá fógetaréttinum. ........ 67 Efnisskrá. Málsmeðferð og úrskurður fógeta ómerkt og máli vísað heim m. a. vegna vöntunar á atvikalýsingu og rökstuðningi í úrskurði, sbr. 1. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 ...... Í úrskurði, sem skotið var til hæstaréttar með kæru, greindi hvorki aðilja málsins né málsatvik og kröfum og máls- ástæðum var þar ekki lýst nema að litlu leyti. Hafði hér- aðsdómari þvi ekki gætt fyrirmæla 2. mgr. 190 gr. og Í. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936. Var úrskurðurinn vegna þessara megingalla ómerktur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju .......... 356, Fundið að því, að héraðsdómari hafði ekki rökstutt niður- stöðu dóms .........000..00 0. Í skaðabótamáli vegna ólögmæts útburðar krafðist A bóta fyrir kostnað, sem hann taldi sig hafa haft af útburðar- málinu. Þessi krafa var ekki tekin til greina, þar sem fullnaðardómur var genginn um þetta atriði í útburðar- Máli 00.00.0000 Með kæru var skotið til hæstaréttar úrskurði um skyldu vitnis til að svara tilgreindum spurningum. Atvikalýsingu var áfátt í úrskurði þessum, greinargerð brast þar um horf vitnisins við málinu, skýrslu skorti um vottorð vitnis- ins, sem leiddi til vitnaleiðslunnar, rekja þurfti nánar ástæður sóknaraðilja fyrir því, að hann vildi fá svör við spurningunum, svo voru og forsendur úrskurðarins tvískiptar og sum atriði endurtekin. Þar sem fyrirmæli 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193 gr. laga nr. 85/1936 voru freklega brotin, var úrskurðurinn ómerktur og mál- inu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju Dómarar. Fógeti átalinn fyrir vangæglu á 4. gr. laga nr. 29/1885, 114. gr. sbr. 223. gr. og 193. gr. laga nr. 85/1936 .......... Fundið að því, að dómari í máli til refsingar samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 hafði ekki tilgreint í stefnu mein- yrði þau, er kærð höfðu verið, og að hann hafði ekki stefnt til ómerkingar meinyrðum .................... Í máli á hendur manni fyrir brot á lögreglusamþykkt og um- ferðarlögum láðist héraðsdómara að vitna til umferðar- laga nr. 24/1941 í málshöfðun, hann ákvað ekki frest til greiðslu sektar þeirrar, er sökunaut var á hendur ger, og loks tiltók hann ekki vararefsingu í stað réttarfarssektar, er hann dæmdi á hendur verjanda sökunauts. Var fundið að þessu í hæstarétti „....................0000.. Málsmeðferð og úrskurður fógeta ómerkt og máli vísað heim vegna vangæzlu á 114. gr. og 1. mgr. 193. gr. sbr. 223. gr. XLV 74 425 434 16 XLVI Efnisskrá. laga nr. 85/1936, þ. e. vegna vanrækslu fógeta að leið- beina ólöglærðum fyrirsvarsmanni aðilja og vöntunar á atvikalýsingu og rökstuðningi í úrskurði .............. Dómari krafðist ekki greinargerða um mál á þvi stigi þess, er segir í 105. og 106. gr. laga nr. 85/1936, ákvað ekki um skriflegan eða munnlegan málflutning á þvi stigi, er Í 109. gr. sömu laga segir, lét ekki umboðsmenn aðilja hafa sameiginlegan frest samkvæmt 110. gr. s. 1. Aðiljar skipt- ust á 9 sóknar- og varnarskjölum. Loks leiðbeindi hann ekki ólöglærðum umboðsmanni aðilja um einstök óglögg sakaratriði, sbr. 114. gr. s. 1. Meðferð málsins í héraði var ómerkt frá þingfestingu og því vísað heim í hérað. Dráttur á sama máli í héraði var vittur ........00000000.0 0... A var sóttur til refsingar fyrir brot gegn lögum nr. 99/1942 um breyting á lögum nr. 79/1942 og ríkisstjóraauglýs- ingu nr. 100/1942 um bann gegn verðhækkun. Mál þetta hafði ekki verið borið undir dómnefnd í verðlagsmálum, svo sem lögin ætlast til, og skýrslur brast frá dómnefnd og ríkisstjórn um ýmsar ráðstafanir þeirra, er mikils var um vert, er dæma skyldi málið. Var héraðsdómur þvi ómerktur og málinu vísað heim í hérað ............ Málsmeðferð og dómur ómerkt og máli vísað heim vegna van- gæzlu á 109. gr. laga nr. 85/1936, móttöku 11 skriflegra sóknar- og varnarskjala auk einnar bókunar af hendi hvors aðilja, og vegna dráttar á uppkvaðningu dóms nær- fellt 6 vikum eftir munnlegan flutning þess ............ Það átalið, að ekki hafði verið gætt fyrirmæla 105., 106., 109., 110., og 111. gr. laga nr. 85/1936 ....2.00000000.0.0.0.. Það vitt í máli til refsingar fyrir meinyrði um stjórnsýslu- mann, að héraðsdómari lagði ekki fram eintak af blaði því, er meinyrðin birtust í, að ákærða var ekki stefnt til ómerkingar meinyrða og greiðslu sakarkostnaðar, að sakarlýsing var óskilmerkileg í héraðsdómi og að þess var ekki getið í niðurstöðu dómsins, hver bera ætti sak- arkostnað ......0000200 00 0n ne Í fógetamáli kom fram krafa um, að fógeti viki sæti. Fulltrúi fógeta, er fór með málið, hratt kröfunni með úrskurði. Fulltrúinn var ekki talinn bær til uppsögu slíks úrskurð- ar, þar sem sýnt er af ákvæðum 2. sbr. 4. mgr. 37. gr. laga nr. 85/1936, að dómari skuli persónulega úrskurða um það, hvort hann víki sæti í máli, þótt fulltrúi megi fara með málið að öðru leyti. Var úrskurður fulltrúans því ómerktur ex officio og málinu vísað heim til lög- legrar meðferðar ........00000000 0000. n nennt 103 124 134 147 162 Efnisskrá. XLVI Málsmeðferð og dómur ómerkt vegna vangæzlu dómara á 109. gr. og 110. gr. laga nr. 85/1936 ..........0....... Dómari átalinn fyrir það, að hann hafði farið með mál, sem höfðað var eftir gildistöku laga nr. 85/1936, að mestu eftir eldri reglum .........200000 0. Fundið að því, að lýsingu málsatvika var áfátt í áfryjuðum úrskurði, en ekki þótti nægileg ástæða til að ómerkja hann af þeim sökum .......000000 0000. 312, Fundið að því, að aðiljar einkamáls höfðu ekki notað fresti í málinu jöfnum höndum, svo sem boðið er í 110. gr. laga nr. 85/1936 ...........0.000 00 Við meðferð einkamáls var blandað saman reglum þeim, sem nú gilda og reglum, er áður giltu um meðferð mála. Brotin voru ákvæði 105., 106., 109., 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936. Málið var dregið á langinn og lá lengi hjá dómara, áður munnlegur málflutningur færi fram. Dóm- ari var sektaður samkvæmt 3. mgr. 34. gr. laga nr. 85/1936 .....2000.200 0 Það talið aðfinnsluvert, að héraðsdómari, sem að vísu lýsti atvikum málsins, rökstuddi ekki niðurstöðu sina ...... Dómari átalinn fyrir vangæzlu á 105., 106., 109. 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936 og fyrir að láta viðgangast, að mál var flutt bæði munnlega og skriflega og að blandað var saman eldri og nýrri meðferð einkamála í héraði ...... A var leiddur fyrir þrjá hermenn í því skyni að fá úr því skorið, hvort hann væri sá maður, er þeir töldu, að hefði beitt þá fjársvikum. Það var vitt, að A var látinn, að því er séð varð, koma einn fyrir hermennina, en þeir ekki látnir benda á hann úr hópi manna ............ Rannsókn opinbers máls var svo ábóta vant, að héraðsdóm- urinn var ómerktur, og var málinu visað heim í hérað til framhaldsrannsóknar og til uppsögu dóms af nýju .... Úrskurði dómara um framgang vitnaleiðslu var skotið með kæru til hæstaréttar. Við meðferð málsins í héraði höfðu verið brotnar reglur 105. gr., 106. gr., 109. gr., 110. gr. og 111. gr. laga nr. 85/1936, og auk þess var málsmeðferðin gölluð að öðru leyti. Þótti því ekki viðhlitandi að halda henni áfram, og var hún öll ómerkt og málinu vísað frá héraðsdómi ..........002000.0 000 Dómstólar. Sbr. stjórnsýsla. A hafði átt tilgreint hús frá því 1939, og var B leigutaki þar. A sagði B upp leigunotum, þar sem sér væri brýn 203 314 319 389 394 410 413 XLVIII Efnisskrá. þörf íbúðarinnar. A sótti málið fyrir bæjarþingi í stað þess að neyta beinnar fógetagerðar .................. 71 A sótti til ráðherra um leyfi til að taka upp af nýju mál fyrir hæstarétti samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935. Í umsögn sinni lýsti hæstiréttur því, að A hefði verið auðgengt að því að afla skýrslna þeirra, sem hann vildi nú leggja fyrir dóm, þegar málið var á sinum tíma fyrir dómstól- um, og væru því ekki lög til endurupptöku. Samkvæmt Þessu synjaði ráðherra leyfis. Síðar veitti ráðherra leyfið eftir nýrri umsókn. Þar sem ekki var leitað álita hæsta- réttar um gögn þau, sem ráðherra reisti hina breyttu ákvörðun sína á, þá var leyfið þegar af því ekki lögmæt- ur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæsta- rétti, og var því visað þar frá dómi .................. 97 A reisti eftir samningi við B garð milli fasteigna þeirra í Rvík. Síðar tók A að hækka garðinn, en B höfðaði mál fyrir bæjarþingi Rvíkur til tálmunar því. Þar sem mál Þetta bar undir lóðamerkjadóm Rvíkur, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1923 um breyting á lögum nr. 35/1914, var dómur bæjarþings Rvíkur ómerktur og málinu vísað frá héraðs- AÓMI 02... 112 V/b N var bjargað af v/b M. Þar sem báðir vélbátarnir voru vátryggðir samkvæmt lögum nr. 27/1938, ákvað gerðar- dómur bjarglaunin, sbr. 23. gr. laganna. Það bar undir almenna dómstóla að meta, hvort gerðardómsmenn hefðu lagt lögleg sjónarmið til grundvallar gerðardómnum .. 188 Varðskipið Ægir bjargaði vélskipi, sem vátryggt var í vél- bátatryggingarfélagi. Skipaútgerð ríkisins höfðaði mál til bjarglauna, en eigandi vélbátsins krafðist frávísunar málsins með skírskotun til 22. gr. laga nr. 32/1942, þar sem ákvörðun bjarglauna í slíkum tilvikum er falin stjórn Samábyrgðarinnar. Af hendi skipaútgerðar var því haldið fram, að ákvæðið yrði ekki samþýtt stjórnarskránni. Sagt, að löggjafarvaldinu hafi verið heimilt að setja ákvæði í 2. mgr. 22. gr. laga nr. 32/1942 um ákvörðun launa fyrir bjargstarf Ægis þegar af þeirri ástæðu, að Ægir er eign rikisins og rekinn á kostnað þess. Hins vegar ber undir dómstóla að skera úr um það, hvort aðili sá, sem lögin fela ákvörðun launanna, fer um það eftir löglegum sjón- ArMIiðÐUM 22.00.0000... 430 Eftirgrennslan brota. Sjá lögregla, lögreglumenn, mat og skoðun. Lögreglumenn athuga stað, þar sem bilslys varð, og gera upp- drátt af honum .........00.00 0000 324 Efnisskrá. A var leiddur fyrir þrjá hermenn til þess að fá skorið úr því, hvort hann væri maður, er hafði vélað þá. Það vitt, að A var látinn, að því er séð varð, koma einn fyrir hermenn- ina, en þeir ekki látnir benda á hann úr hópi manna. Eiður. Tveir stýrimenn á varðskipi, 1. og 2., gefa skýrslu um töku togara við fiskveiðar í landhelgi og staðfesta þá skýrslu með eiði ..........0.0. 00. Íslenzkt vátryggingarfélag hafði milligöngu um vátryggins skips í för til Englands og heim aftur. Var tryggingin tekin hjá brezku félagi. Tryggingartaki A kvaðst hafa beðið um ótímabundna tryggingu fyrir ferð skipsins fram og aftur, ef hún fengist með sömu kjörum og tímabundin trygg- ing. Fyrirsvarsmaður íslenzka félagsins (GC) sagði, að A, sem ekki vildi bíða eftir svari frá London um kjörin, hefði tekið ótimabundna tryggingu, en hún reyndist miklu dýrari. en tímabundin trygging um einn mánuð. Þegar skipið var farið, voru A kynntir skilmálar í bréfi, sem A kveðst ekki hafa fengið fyrr en löngu eftir þann tíma, er það var dagsett. C þótti hafa fært þær líkur fyrir máli sínu, að málsúrslit voru látin velta á synjunareiði A um það, að hann hefði tekið ótimabundna tryggingu. Ef hann ynni eiðinn, skyldi hann greiða fyrir tímabundna tryggingu, en yrði honum eiðfall, skyldi hann greiða fyrir ótímabundna tryggingu ..........0..00 00... nn Lagt fyrir héraðsdómara að halda framhaldsrannsókn í opin- beru máli, yfirheyra tvö vitni af nýju og eiðfesta þau SÍÐAN .....00.000s0r ne Maður, sem var hrint af öðrum manni og síðan reyndist vera með lemstur á fingri, vann eið að þeim framburði sin- um, að lemstrið hefði hann fengið við árásina ........ Fangavörður vinnur eið að framburði sinum um aðdraganda að viðureign lögreglumanns og Norðmanns í anddyri lög- reglustöðvar og framkomu lögreglumannsins, eftir að Norðmaðurinn var að velli lagður .................... Eignarupptaka. Sjá refsingar. Eignarréttur. A seldi B jörð. Var í kaupsamningi svo ákveðið, að B vissi um erfðaleigurétt, sem D, dóttir A, hafði að landspildu í jörðinni, en í afsalinu var fram tekið, að erfðaleigu- landið væri undan skilið í kaupunum. Þegar B veitti orðalagsmun kaupsamnings og afsals athygli, vildi hann KLIK 394 371 Þau Efnisskrá. fá A til að lýsa því skriflega, að erfðaleigulandið fylgdi í kaupunum. Milligöngumaður bar, að A hefði ætlað að undirrita yfirlýsingu þessa efnis, en ekki varð samt af því, heldur samdi B við A á þá leið, að B keypti með vissum skilyrðum erfðaleiguland og erfðaleiguréttindi. Þessi samningur var ekki framkvæmdur, en A seldi D erfðaleigulandið. B seldi síðar F jörðina og framseldi honum jafnframt rétt sinn vegna erfðaleigulandsins. Gerði F því næst kröfur á hendur dánarbúi A vegna með- ferðar á erfðaleigulandinu. Í því máli varð ekki úrskurð- að um eignarrétt að erfðaleigulandinu, þar sem þriðji maður hafði eignarráð þess, heldur einungis um ábyrgð búsins vegna hátternis A. Þar sem vafi gat leikið á um skýringu á orðalagsmun kaupsamnings og afsals, þá skaut B með síðari samningsgerð um kaup erfðaleigulandsins af A og annarri framkomu sinni loku fyrir, að hann eða réttartakar hans gætu reist rétt á því, að afsal A til B hefði tekið yfir land þetta ..........0.000.00. 0000... hjónin M og kona hans (K) gerðu ráðstafanir til lög- skilnaðar 1941. Var bú þeirra tekið til opinberrar skipta- meðferðar, er þau voru skilin. K taldi, að nýbýlið R uppi í sveit væri allt ásamt íbúðarhúsi, gripahúsum og gróðurhúsi eign félagsbús. þeirra, en M kvað bróður sinn (B) eiga það hálft, en M sagðist eiga heimting á að fá í sinn hlut helming félagsbúsins af nybýlinu, þar sem hann hefði komið með það í félagsbúið. R var reist á 15 ha landi, sem M tók á erfðaleigu 1939. Virtist ljóst, að M og B hefðu staðið sameiginlega að gerð mannvirkja á nýbýlinu, lagt báðir fé fram til þess og ráðið þar jafnt. Mörg vitni, sem unnu þar að byggingum og síðar að bú- störfum, töldu þá jafnan hafa komið fram sem sameigend- ur. Meðal vitna þessara var sonur K af fyrra hjónabandi. Hinn 26. ágúst 1939 undirritaði M þá yfirlýsingu, að B væri sameigandi hans að R og öllum mannvirkjum þar og væri M óheimilt að selja eða veðsetja nýbylið nema með samþykki B. Segja þeir bræður, að bróðir K hafi samið þessa yfirlýsingu fyrir þá. Þann 26. marz 1941 gerðu þeir félagssamning um R, þar sem tekið er fram, að þeir starfræki býlið að hálfu hvor. Þá taldi M einungis hálft býlið R til félagsbús hjónanna, er þau komu fyrir yfirvald 4. júlí 1941 vegna hjónaskilnaðarins. Var þá ekki hreyft andmælum af konunni eða málflytjanda hennar. Nú var R að vísu skráð á nafn M í veðmálabækur, og hann hafði einn tekið lán út á það og beðið stjórn nýbýlasjóðs að mega selja B helming þess, en samt voru atriði þau, sem 108 Efnisskrá. áður voru rakin, talin sanna það, að M og K væru ein- ungis eigendur að hálfu nýbýlinu R ásamt mannvirkjum í óskiptri sameign á móti B. M var ekki talinn eiga rétt á því að leysa til sín gegn andmælum K hluta félagsbús þeirra í R, sbr. 64. gr. laga nr. 3/1878 .....0.000000 0000... Þ, sem varð hæstbjóðandi að húsi á nauðsungaruppboði, gat ekki fengið leigutaka borinn út vegna vanskila á greiðslu leigu, sem orðið hafði, áður en Þ fékk eignarafsal fyrir húsinu, enda hafði skiptafundur í búi fyrrverandi eig- anda hússins tekið við leigu án þess að vanda um greiðsludráttinn við leigutaka. Ósannað var og, að Þ hefði krafið leigutaka um greiðslu, eftir að hann fékk eignarráð hússins og áður en hann krafðist útburðar .. Einkasala bifreiða. Sjá bifreiðaeinkasala. Einkasala síldar. Sjá gjaldþrotaskipti. Embættismenn. Sjá stjórnsýslumenn. Embættistakmörk yfirvalda. Sjá dómstólar, stjórnsýsla. Embættisvottorð. A fékk ekki frest fyrir fógetadómi til að leiða forsætisráð- herra sem vitni um þörf ríkisstjórnar til að fá til um-.. ráða bústað forsætisráðherra, er fyrrverandi forsætis- ráðherra hafði búið í, þar sem forsætisráðherra hafði gefið yfirlýsingu um þetta, og var hún fram komin í mál- ÍNU ........0 ss Það var galli á málflutningi, að hæstaréttarlögmaður krafði skiptaráðanda vættis um atriði, sem hann hefði átt að fá embættisvottorð hans um ....000000.0 0... Endurgreiðsla. Sjá framkröfur. Erfðaleiga. Sjá samningar. Fangelsi. Sjá refsing. Fasteignamál. Sjá hefð, landamerkjamál, landleiga, merkjadómur Reykjavíkur, umferðarréttur. Félög. Félagsskapur. Sjá hlutafélög. Fébótaábyrgð ríkisins. Tveir lögreglumenn tóku A fastan, þar sem hann var ör af vini fyrir utan veitingahús. Héldu þeir hvor sinni hendi hans fyrir aftan bak hans og leiddu hann þannig. Átak á handleggjum A varð meira vegna þess, að lögreglu- LI 330 368 413 LI Efnisskrá. mennirnir voru miklu stærri menn en hann. A varð mjög álútur á milli lögreglumannanna, og kveða þeir, að það hafi stafað af mótspyrnu hans, en A telur átak þeirra hafa valdið þvi. Ætlaði nú annar lögreglumaður- inn að reisa Á við og kippti vinstri hendi hans hærra upp á bak hans. Við þetta og átak hins lögreglumannsins á hægri hendi A stríkkaði svo á vinstra handlegg A, að hann brotnaði fyrir ofan olnboga. Átti A mjög lengi í lemstri þessu og varð að þola þrautir við læknisaðgerðir. Það varð, eins og á stóð, ekki talið lögreglumönnunum til áfellis, þótt þeir tækju A fastan. Auðsætt var hins vegar, að þeir höfðu tekið hann of hörðum tökum, og það jafn- vel þótt óhrakin væri sú staðhæfing þeirra, að hann hefði reynt að beita mótspyrnu. Talið var réttlátt og eðlilegt, að þjóðfélagið beri ábyrgð á mistökum sem þessum, að því leyti sem þau verða rakin til ógætni stjórnsýslu- manna. Miðar slik meðferð til öryggis og varnaðar. Hand- hafar ríkisvaldsins fara með stjórn lögreglu Reykjavíkur, og eru athafnir lögreglu þeirrar þáttur í beiting ríkis- valds. Hins vegar eru lögreglumennirnir ekki háðir stjórnvöldum Reykjavíkur um framkvæmd sýslu sinnar. Samkvæmt þessu voru Á dæmdar bætur úr ríkissjóði, kr. 17000.00, og borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs sýknaður. A hafði gert kröfur til bóta á hendur þessum aðiljum in solidum .............22000 000 Ráða má af 3. mgr. 5. gr. laga nr. 61/1929 um einkasölu á útfluttri síld, að ríkissjóður bar ekki ábyrgð á öðrum skuldbindingum Sildareinkasölu Íslands en þeim, er rík- isstjórnin hafði sérstaklega tekið ábyrgð á samkvæmt heimild í nefndu ákvæði ...........00.0. 000... 0... Fiskveiðabrot. Tveir stýyrimenn á varðskipi, 1. og 2., gefa skýrslu um töku togara við fiskveiðar í landhelgi vg staðfesta þá skýrslu Með Eiði ........200002.0200 0 Togaraskipstjóri dæmdur til refsingar samkvæmt 1. sbr. 3. gr. laga n. 5/1920, sbr. lög nr. 4/1924, fyrir botnvörpu- veiðar í landhelgi .............0.0..02 0000. 0 Varðbátur kom að erlendum togara, sem var að veiðum fyrir utan Stafnes í landhelgi. Fór stýrimaður varðbátsins um borð í togarann og gaf skipstjóra togarans (A) skipun um að hætta veiðum og fylgjast með varðbátnum. A hélt samt áfram veiðum um stund og sigldi síðan á haf út. Stýrimaður varðbátsins var áfram í togaranum sam- kvæmt skipun skipstjóra varðbátsins, þótt A vildi fá 256 64 64 Efnisskrá. LIT hann til að fara yfir í varðbátinn og siðar í aðra báta, sem urðu á leið togarans. Ægir, sem var í V.eyjum, veitti togara A eftirför daginn eftir og stöðvaði hann, eftir að skotið hafði verið að honum mörgum skotum. Á var dæmdur fyrir botnvörpuveiðar í landhelgi eftir lögum nr, 5/1920 svo og fyrir brot á 106. gr. laga nr. 19/1940 359 Fiskveiðasjóðsgjald. Sjá gjaldþrotaskipti. Fjarskiptalög. Sjá talstöðvar skipa. Fjármál hjóna, Sjá hjón. Fjárnám. A fékk kyrrsettar eigur erlends firma hér á landi til trygg- ingar kröfum sínum á hendur því og sótti síðan kyrr- setningarmálið með stefnu á hendur varðveizlumanni eignanna, Honum dæmt heimilt að gera fjárnám í hinum kyrrsettu eigum, sbr. op. br. 30. nóv. 1821 .......... 4 Telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf, að ákvæði dóms eða úrskurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki fullnægt, hvorki með aðför né afplánun, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti hann til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 og áður 4. gr. laga nr. 13/1925 .... 339 Fjársvik. Sjá einnig gjaldþrotaskipti. Þrir amerískir hermenn kváðust hafa skotið saman kr. 400 til áfengiskaupa og hafi A, sem þar var viðstaddur, boðizt til að aðstoða við kaupin. Hafi einn hermannanna tekið við peningunum og Á farið með honum. Þessi her- maður segist síðan hafa fengið A peningana, og hafi A því næst farið inn í tilgreint hús, en er A kom ekki aftur, hafi verið farið að leita hans og hann þá fundizt fyrir utan sama hús. Var hann tekinn þar fastur, en hafði þá einungis kr. 64.00 á sér, og meiri peningar komu ekki í leitir. Fullar sannanir fyrir því, að A hefði dregið sér 400 krónur voru því ekki fram komnar. Hins vegar ját- aði A, að hann hefði öðru sinni tekið við 180 krónum af hermönnum til áfengiskaupa, en eytt þeim í sjálfs sin þarfir. Var játningin studd af framburði tveggja hermanna svo og reyndum málsins. Afturköllun á játn- ingunni, sem engum rökum var studd, var því ekki gaum- ur gefinn. Varðaði þetta brot A við 247. gr. laga nr. 19/1940 „.............. sr a... 394 LIV Efnisskrá. Fógetagerðir. Sjá einnig dagsektir, fjárnám, kyrrsetning, lögtak, útburðargerðir. Fógeti átalinn fyrir vangæzlu á 4. gr. laga nr. 29/1885 og 114. gr. og 193. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936 .............. Útburðarmáli frestað í hæstarétti og lagt fyrir fógeta sam- kvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga, að veita aðiljum kost á því að gefa skýrslur og afla skýrslna um ýmis atriði ...............0.00... Fyrir fógetadómi gerði A þá kröfu, að B skyldi rýma eitt herbergi af þremur, er hann hafði tekið á leigu hjá A, og var þessi krafa í samræmi við úrskurð húsaleigu- nefndar. Þessi dómkrafa var svo óákveðin, að ekki varð dómur á málið lagður, og var því öll meðferð málsins í héraði ómerkt og málinu vísað frá fógetaréttinum ...... A hafði átt tilgreint hús frá því 1939, og var B leigutaki þar. A sagði upp leigunotum, þar sem sér væri brýn þörf íbúðarinnar. A sótti málið fyrir bæjarþingi í stað þess að biðja um beina fógetagerð ...........00.0000000... Ólögfróður fyrirsvarsmaður kom fyrir fógeta við lögtaksgerð til heimtu skatts og mótmælti hinum kröfðu gjöldum sem of háum, en greindi ekki ástæður, sem áður höfðu verið hafðar uppi fyrir ríkisskattanefnd. Fógeti leiðbeindi ekki fyrirsvarsmanninum, heldur hratt mótmælunum með úr- skurði, þar sem þau voru almenns eðlis. Í úrskurði þess- um voru hvorki greindir aðiljar málsins né lögtakskrafa. Var þessi meðferð brot gegn 114. gr. og 1. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga. Meðferð máls- ins fyrir fógetaréttinum og úrskurður fógeta var ómerkt og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar .. Forgangskröfur. Sjá gjaldþrotaskipti. Forkaupsréttur. Árið 1927 leigði Hafnarstjórn Rvíkur (H) Svensk-Islándska Fryseriaktiebolaget (F) lóð í Rvík undir frystihús, og var leigutíminn ákveðinn 60 ár frá 1. júlí 1928. Leigutaka var heimilað að veðsetja leigurétt sinn og selja hann svo og að nota lóðina til annars atvinnurekstrar, en leigusali skyldi hafa forkaupsrétt að húsum og mannvirkjum á lóð- inni fyrir matsverð. Hinn 8. júní 1942 lofaði F að selja hlutafélagi á Íslandi (K) frystihúsið og mannvirki á lóð- inni. Þegar stjórnvöld Rvíkur fréttu um samninga þessa, kröfðust þau skilríkja um verð það, er K og F hefðu samið um, og báru fyrir sig forkaupsréttinn. Send- ust nú nefnd stjórnvöld annars vegar og hins vegar F 15 67 71 74 Efnisskrá. LV og K á skeytum og bréfum. Gekk á þessu allt til loka október, er kaupverðið, sem F og K sömdu um, var leitt í ljós. Hinn 4. nóv. s. á. ákvað H að neyta forkaupsréttar- ins og lýsti því í bréfi til K 9. nóv. og 5. des., að hún ætl- aði að neyta hins fyllsta réttar til forkaupa. Hinn 18. nóv. tilkynnti K borgarstjóra, að F og K hefðu ákveðið, að kaup þeirra skyldu ónytast. Hinn 30. des, höfðaði H mál á hendur F og krafðist kaupa á nefndum eignum fyrir verð það, sem samið hafði verið um við K, en til vara fyrir matsverð. H var talin hafa öðlazt forkaupsrétt, sem ekki félli niður, þótt F og K kæmu sér síðar saman um að ónýta samning sinn. Ekki voru rök færð fyrir þvi, að ákvæði lóðarleigusamningsins um matsverð væru ein- ungis í þágu H, og var því H ekki dæmdur réttur til að fá frystihúsið fyrir það verð, sem F og K sömdu um. Drátt- ur sá, sem varð á því, að H gæfi fullnaðarsvör um for- kaupsréttinn, var ekki metinn H til réttarspjalla, þar sem F hafði við samninga gengið fram hjá H og H var mikils- vert að fá vitneskju um kjör þau, er K buðust, áður en tekin var ákvörðun um forkaupsrétt, því að þau gáfu vísbendingu um verð mannvirkjanna í kaupum og sölum, sbr. 10. gr. laga nr. 61/1917. Bar þvi F ábyrgð á drættin- um að miklu leyti. Var H því dæmdur forkaupsréttur fyrir verð, er ákveðið væri með mati samkvæmt ákvæð- um lóðarleigusamningsins .......0.2020000 000... 418 Framfærsla. Sjá dánarbætur, Framkrófur (regres). Skipið R var fest við bryggju. Skipið A var fest utan í R. Ofsaveður gerði. Festingin í bryggjuna lét undan þung- anum, og rak skip þessi m. a. á skipið B, og laskaðist það stórlega. Í máli eigenda B gegn eigendum R til fébóta, varð ekki dæmt um framkröfu (regres) eigenda R á hendur eigendum ÁA, þar sem eigendur Á voru ekki að- iljar þess máls ............0200 000. 157 Framsal. Eigendur lóða í kaupstað leigðu reit undir íbúðarhús og til ræktunar, og hafði leigutaki rétt til að selja leigu- réttindi, en ekki mátti hann leyfa öðrum að reisa hús á lóðinni nema með samþykki lóðareigenda. A, sem varð á uppboði kaupandi að leiguréttindum þessum, afhenti B af sinni hálfu byggingarreit á lóðinni og tók fé fyrir, en benti B á, að hann yrði að fá leyfi landeiganda til LVI Efnisskrá. byggingar, og fékk B það leyfi. Yfirvöld kaupstaðarins létu leggja veg um hina leigðu lóð og greiddu A fé fyrir missi réttinda hans. Sagt, að A hefði ekki með greindum aðgerðum fyrirgert leiguréttindunum, þar sem réttur landeigenda var óhaggaður af þeim. A varð af sömu ástæðu ekki krafinn af lóðareigendum um fé það, sem hann hafði veitt viðtöku .........00.00002 00... Frávísun. Sbr. ómerking. a) Frá héraðsdómi. A gerði þá kröfu fyrir fógetarétti, að B skyldi rýma eitt her- bergi af þremur, sem hann leigði af A, en úrskurð þessa efnis hafði húsaleigunefnd kveðið upp. Þar sem ekki var greint, hvert herbergið skyldi rýmt, var dómkrafan of óákveðin til undirstöðu dóms, og var því öll meðferð málsins í héraði ómerkt og málinu vísað frá fógetarétt- ÍNUM 20... A reisti eftir samningi við B garð milli fasteigna þeirra í Rvík. Síðar tók A að hækka garðinn, en B höfðaði mál fyrir bæjarþingi Rvíkur til tálmunar því. Þar sem mál þetta bar undir lóðamerkjadóm Rvíkur, sbr. í. gr. laga nr. $95/1923 um breyting á lögum nr. 35/1914, var dómur bæjarþings Rvíkur ómerktur og málinu vísað frá héraðs- ÁÓMI 2... Hæstaréttarlögmaður (H) lagði ekki fram greinargerð, þegar mál, sem hann höfðaði, var þingfest í héraði, og ekki var málsatvikum né málsástæðum lyst í sáttakæru né stefnu. Var þetta brýnt brot á 105. gr. laga nr. 85/1936. Sameig- inlegur frestur, sem aðiljum bar að hagnýta sér í sam- vinnu eftir ástæðum, var ekki veittur samkvæmt 110. og 111. gr. s. 1. Ekki var ákveðið á þeim tíma, sem segir í 109. gr., hvort mál skyldi flytja munnlega eða skriflega. Þegar málið hafði verið fyrir héraðsdómi á níunda mán- uð, krafði H skiptaráðanda í þrotabúi varnaraðilja svo og tilgreindan hæstaréttarlögmann vættis. H hefði getað fengið embættisvottorð um sum þessara atriða. Að öðru leyti hugðist H að nota vætti þessara manna til styrktar málsástæðu, sem hann þá enn hafði ekki hreyft í héraði. Varnaraðili andmælti vitnaleiðslu þessari og skaut úr- skurði dómara um framgang hennar til hæstaréttar með kæru. Þar sem málsmeðferðin hafði verið svo andstæð lögum, þótti ekki viðhlitandi að halda henni áfram, og ómerkti hæstiréttur hana því og vísaði málinu frá hér- aðsdómi .........000 0000 Varðskipið Ægir bjargaði vélskipi, sem vátryggt var í vélbáta- 67 112 413 Efnisskrá. LVIE tryggingarfélagi. Skipaútgerð ríkisins höfðaði mál til bjarglauna, en eigandi vélbátsins krafðist vísunar máls- ins frá dómi með skirskotun til 22. gr. laga nr. 32/1942, þar sem ákvörðun bjarglauna í slíkum tilvikum er falin stjórn Samábyrgðarinnar. Af hendi Skipaútgerðar ríkis- ins var því haldið fram, að ákvæði þetta fari í bága við stjórnarskrána. Sagt, að almenna löggjafarvaldinu hafi verið heimilt að setja ákvæðið í 2. mgr. 22. gr. laga nr. 32/1942 um notkun Ægis til bjargstarfa þegar af þeirri ástæðu, að Ægir er eign ríkisins og rekinn á kostnað þess. Hins vegar ber undir dómstóla að skera úr um það, hvort sá aðili, sem lögin fela ákvörðun launanna, fer um það eftir löglegum sjónarmiðum. Málinu var því vísað frá héraðsdómi ...0....00..00 00. 430 Stefndi krafðist þess, að máli yrði vísað frá héraðsdómi, og fór munnlegur málflutningur fram um frávísunarkröfuna samkvæmt 108. gr. laga nr. 85/1986 .......00.0000.0... 430 b) Frávísun frá hæstarétti. A sótti um leyfi til endurupptöku máls fyrir hæstarétti sam- kvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935. Í umsögn sinni lýsti hæstiréttur því, að A hefði verið auðgengt að því að afla skýrslna þeirra, sem hann nú vildi bera undir dóm, þeg- ar málið var á sínum tíma fyrir dómstólum, og væru þess vegna ekki lög til endurupptöku málsins. Ráðherra synjaði samkvæmt þessu leyfis. Síðar veitti ráðherra leyfið eftir nýrri beiðni, en ekki var þá leitað álita hæsta- réttar um þau gögn, sem hin breytta ákvörðun ráðherra var reist á. Var leyfið þegar af þessari ástæðu ekki lög- mætur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæstarétti, og var málinu vísað þar frá dómi ........ 97 Ákvæði héraðsdóms í máli um málskostnað var með kæru skotið til hæstaréttar eftir lok vikufrests þess, sem ákveðinn er í 199. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 186. gr. sömu laga. Var kærumálinu því vísað ex officio frá hæstarétti 316 Hús A, sem hann bjó í sjálfur, var selt á nauðungaruppboði. Kaupandi hússins (K) krafðist útburðar á A, og tók fógeti þá kröfu til greina með úrskurði 4. maí 1943. Þegar A áfrvjaði úrskurðinum síðar, krafist K þess, að málinu væri vísað frá hæstarétti vegna þess, að A hefði eftir uppsögu úrskurðarins, en áður hann áfrýjaði, flutzt úr húsinu, án þess að slá varnagla um áfrýjun. A skirskotaði til vottorðs fógeta þess efnis, að hann (A) hefði að loknu dómþingi 6. maí sagt K, að hann myndi áfrýja, en K neitaði því, að hann hefði veitt þeim orðum athygli, enda LVII Efnisskrá. segist K hafa treyst því, þegar A fluttist þegjandi og fyrirvaralaust úr húsinu, að hann áfrýjaði ekki. Talið var, að brottför A úr húsinu með greindum hætti yrði ekki samþýdd áfrýjun málsins, og var því málinu vísað frá hæstarétti ..............00000 000 Frestir. Kærumáli um málskostnað í héraði frestað ex olficio í hæstarétti samkvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. laga nr. 85/1936, þar sem hinn aðilinn áfrýjaði málinu í heild SÍN ............ ee 10, Fógetamáli frestað í hæstarétti, og var lagt fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga, að veita aðiljum kost á því að afla skýrslna um tilgreind atriði ..............2020 000... Máli um ýmis skuldaskipti frestað í hæstarétti og lagt fyrir héraðsdómara samkvæmt analogiu 120. gr. Íaga nr. 85/1936 að spyrja aðilja um nokkur atriði og veita þeim kost á því að afla skýrslna ........00000 000... 0... Málflutningsmaður hafði vanrækt flutning máls fyrir héraðs- dómi, en dómari hafði veitt honum með úrskurði frest til vitnaleiðslu, og var sá úrskurður ekki kærður. Þegar vitnaleiðslan átti að fara fram, var málflutningsmaður- inn bundinn við umræður á Alþingi. Veitti dómari hon- um því stuttan framhaldsfrest til vitnaleiðslunnar. Þar sem þannig stóð á og fyrri úrskurður dómara stóð óhaggaður, þótti mega staðfesta seinni úrskurðinn A fékk veðskuldabréf í fasteign frá G. Áður en veðskulda- bréfið var þinglesið, fékk B afsal fyrir eigninni úr hendi G, þar sem veðskuldarinnar var ekki getið. Veðskulda- bréfið kom til þinglestrar á undan afsalinu. A bað siðan um uppboð á eigninni samkvæmt heimild í veðskulda- bréfinu, en B mótmælti framgangi uppboðsins og bað um frest til öflunar gagna. Þar sem ekki þóttu vera líkur til þess, að málsástæður B hefðu áhrif á uppboðið, og hann hafði haft nægan tima til öflunar gagna, frá þvi uppboðið var auglýst fyrsta sinni í Lögbirtingablaðinu, var honum synjað um frestinn .......0000000000.0.0.. Dómari átalinn fyrir veitingu fresta og málflytjandi fyrir töku fresta andstætt ákvæðum laga nr. 85/1936 um með- ferð einkamála í héraði ........202020000 0000. Stefndi lagði fram 2. maí vottorð manns til að styðja mál- stað sinn. Stefnandi andmælti vottorðinu 27. mai. Stefndi fékk síðan fresti til 24. júní, en þá krafðist hann frests til 2. september til þess að leiða vottorðsgefanda, er var 321 123 147 160 293 Efnisskrá. LIX í öðru héraði, fyrir dóm. Þar sem stefndi hafði ekki fært sönnur að því, að fyrri frestir hefðu ekki nægt til að leiða vitnið fyrir dóm, þá þótti vegna mótmæla stefnanda verða að synja honum frestsins, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936 ....0...00200000 00 312 Stefndi lagði fram 13. mai vottorð manns máli sínu til styrkt- ar. Stefnandi mótmælti vottorðinu 20. maí. Stefndi fékk síðan frest til 10. júní, en þá krafðist hann enn 2 vikna frests til að leiða vottorðsgefanda fyrir dóm í öðru hér- aði. Þar sem stefndi færði ekki sönnur að því, að hann hefði ekki getað notað áður fengna fresti til að leiða vitnið fyrir dóm, þá varð vegna mótmæla stefnanda að synja honum frestsins, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936 .. 314 Aðilja máls synjað frekari frests í máli, þar sem hann hafði haft nægan tíma til að athuga gögn þau, sem gagnaðili bar fram, enda höfðu aðiljar haft ítrekaða fresti í mál- inu, sem þeim bar að nota jöfnum höndum .......... 319 Rikisstjórn krafðist að fá til sinna þarfa bústað forsætisráð- herra, sem fyrrverandi forsætisráðherra (H) bjó enn í. H krafðist því útburðar á hendur S, sem var leigutaki í húsi H, og féllst húsaleigunefnd á kröfu H. Fyrir fógeta- dómi var S synjað um frest til að leiða forsætisráðherra sem vitni um væntanlega notkun forsætisráðherrabú- staðarins, þar sem yfirlýsing hans um þetta efni var fram komin, og ekki varð frestur veittur S á þeim grundvelli, að formaður húsaleigunefndar, sem var fulltrúi í Stjórn- arráðinu, hefði ekki átt að taka þátt í ákvörðun húsa- leigunefndar .......00.0.220200 000 368 Gagnsakir. Sjá málasamlag. Gáleysi. Sjá saknæmi. Gengi, A, sem hlutdeild átti í milligöngu um sölu timburs hingað til lands, dæmd umboðslaun úr hendi hins erlenda selj- anda, er heima átti í Danzig. Umboðslaunin voru sam- kvæmt kröfu hans ákveðin í brezkri mynt .......... 4 Gerðardómur. V/b M bjargaði v/b N, sem var með brotna skrúfu og bilaðan stýrisútbúnað nálægt tundurduflasvæði. Bæði skipin voru vátryggð samkvæmt lögum nr. 27/1938, og ákvað því gerðardómur bjarglaunin, en þau skulu samkvæmt 23. gr. laganna miðast við fétjón það og tilkostnað, sem hjálpin hefur bakað þeim, er hana veitti. Ákvæði þetta LX Efnisskrá. var ekki talið tæmandi, þar sem það nefnir t. d. ekki háska bjargskips og áhafnar þess. Samkvæmt þessu og þar sem ekki þótti fullyrðandi, að gerðardómsmenn hefðu lagt ólögleg sjónarmið til grundvallar úrskurði sinum, er þeir að vísu reistu aðallega á ákvæðum siglingalaga, var úrskurður þeirra ekki ómerktur ................ Gjaldþrotaskipti. A tók færeyskt skip á leigu til fiskveiða við Ísland 1939. Eigendur skipsins skyldu fá ákveðinn hluta af andvirði aflans í leigugjald, og skyldi A greiða það til banka á nafn eigenda. A vanefndi þetta og eyddi af fjárhlut eig- enda. Fyrirsvarsmaður þeirra samdi þá skilareikning um viðskiptin þann 29. ágúst 1939, og gaf A síðan út víxil fyrir skuld sinni til skipseigenda. Sætti fyrirsvarsmaðurinn sig við þessi málalok. Þótti hann með því hverfa frá refsikröfu á hendur A, enda var ekki sannað, að A hefði blekkt hann við reikningskilin, sbr. 256. gr. laga 25. júni 1869. Víxillinn var ekki greiddur. Skipseig- endur létu framkvæma kyrrsetningu hjá A 29. og 30. ágúst. Daginn áður hafði A greitt 1800 króna skuld. Þessi greiðsla varðaði A, er kominn var í fjárþrot og úrskurð- aður var gjaldþrota 5. júlí 1940 samkvæmt kröfu skips- eigendanna frá 7. nóv. 1939, við 4. tl. 250. gr. laga 19/1940, sbr. 263. gr. laga 25 júni 1869 .......0000000 00.00.0000. Stjórn Síldareinkasölu Íslands tók samkvæmt heimild í 5. s gr. laga nr. 61/1929 lán í útibúi Landsbankans á Akur- eyri til kaupa á tunnum o. fl. til einkasölunnar svo og til að greiða framleiðendum upp í sild þá, sem þeir höfðu afhent Sildareinkasölunni. Samkvæmt bráðabirgða- lögum nr. 84/1931 var bú Síldareinkasölunnar tekið til gjaldþrotaskipta, og voru skiptin framkvæmd af tveggja manna skilanefnd, er einnig kom í stað stjórnar Sildar- einkasölunnar. Ákvæðum gildandi laga um gjaldþrota- skipti skyldi beitt, að því er varðar skuldajöfnuð, ógild- ingu gerninga, fjárnám eða löggeymslu og um skuldaröð. Hinn 19. febrúar 1934 var skilanefndin f. h. bús einka- sölunnar dæmd í héraði til að greiða nefndu bankaúti- búi kr. 391658.99. Svo var og dæmt, að útibúið hefði samkvæmt 5. gr. laga 61/1929 sem lögveðhafi forgangs- rétt að andvirði þeirrar sildar, er Sildareinkasala Íslands hafði í sínum vörzlum til sölumeðferðar, er bú hennar var tekið til skipta, svo og í birgðum hennar þá af tunn- um, salti og öðru efni. Þeim dómi var ekki áfrýjað. Nú skuldaði bú Síldareinkasölunnar ríkissjóði kr. 188 211 Efnisskrá. LXI 260504.50, útflutningsgjöld 1930 og 1931; kr. 2711.92, fiskveiðasjóðsgjald árið 1931, sbr. lög nr. 60 og 70/1921 og lög nr. 47/1930; kr. 14027.00 fyrir vörutoll 1931, sbr. lög nr. 54/1926, og kr. 94 í lögtakskostnað. Er ýmsar for- gangskröfur voru greiddar, voru eignir, að fjárhæð kr. 299748.43, eftir í búinu. Ákvað skilanefnd, að fjárhæð Þessi skyldi öll renna til ríkissjóðs, kr. 25475.95 sem skiptagjöld og afgangurinn, kr. 274272.48, upp í áður- nefndar kröfur ríkissjóðs. Til greiðslu annarra krafna var ekkert fé. Þessi skiptagerð var staðfest í máli milli banka og ríkissjóðs. Ráða mátti af 3. mgr. 5. gr. laga nr. 61/1929, að ríkissjóður bar ekki ábyrgð á öðrum skuldbindingum Síldareinkasölu Íslands en þeim, er sérstaklega hafði ver- ið tekin ábyrgð á af hans hendi samkvæmt heimild í nefndu ákvæði, en því var ekki til að dreifa um kröfu útibúsins. Samkvæmt c-lið 82. gr. laga nr. 3/1878 gengu skiptalaunin í ríkissjóð fyrir kröfum bankans. Aðrar kröfur ríkissjóðs voru forgangskröfur samkvæmt b-lið 83. gr. laga nr. 3/1878. Eftir orðalagi sínu tekur hvorki 84. né 89. gr. laga nr. 3/1878 yfir veð það, sem í 5. gr. laga nr. 61/1929 getur, en veði þessu verður að jafna til veðs þess í öllu lausafé bús, er 84. gr. laga nr. 3/1878 tekur til, þar sem það er mjög skylt því í eðli sínu. Verður því veð samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929 að víkja fyrir forgangskröfum samkvæmt 83. gr. laga nr. 3/1878, eða krafa útbúsins að víkja fyrir kröfu ríkissjóðs .. 272 Greiðsla. G, sem var leigutaki í húsi A, var orðinn í nokkrum van- skilum með greiðslu húsaleigu. Skiptafundur í Þrota- búi A lét taka við húsaleigunni án þess að vanda um við leigutaka vegna vanskilanna eða slá varnagla um útburð af þeim sökum. Þ, sem keypti húsið á nauðungarupp- boði, gat ekki síðar notað þessi vanskil til að bera G út. Ósannað var og, að Þ hefði krafið G um greiðslu á leigu um sex mánuði, er fallið hafði í gjalddaga 1. apríl, á tímabilinu frá því hann, þ. e. Þ, hafði fengið eignarráð hússins og þar til hann krafðist útburðar. Varð útburð- argerð því ekki reist á greiðsludrætti leigunnar, sem boðin var fram strax fyrir fógeta .................. 330 Grunnleiga. Sjá landleiga. Gæzluvarðhald. Gæluvarðhald látið koma fullri dagatölu til frádráttar varð- haldi, sem maður var dæmdur í ............... 359, 394 LXII Efnisskrá. Hafning. Áfrýjandi hóf mál. Stefndi krafðist ómaksbóta, að fjárhæð kr. 354.95, og skirskotaði til þess, að komið hefði verið 8 sinnum fyrir hæstarétt af sinni hendi og vitnaleiðslur háðar í málinu, eftir að því var áfrýjað. Þrátt fyrir and- mæli áfrýjanda var krafa stefnda tekin til greina, enda þótti hún sanngjörn ........00000.. nn vne enn 182 Handtaka. Sjá fébótaábyrgð rikisins. Hefð. Fasteignirnar L, S, og Ss eru nágrannalóðir á Bráðræðis- holti í Rvík. Liggur L ofar en S, og S2 neðar að sjó, Eig- endur allra þessara eigna komu því til vegar 1901, að vegur var lagður vestur að L. Telja vitni, að frá lagn- ingu vegarins 1902 eða 1903 hafi verið hafin umferð til og frá Sí og S2 um stíg, sem liggur frá nefndum vegi þvert yfir L, en eigandi L kveðst hafa tálmað í bili umferð þessa 1916— 1917. Stígur þessi var notaður einnig í þágu L, og umferð um hann var því ekki sýni- leg ítaksnotkun á L frá S1 og S2, en itaksnotkun þessi hafði ekki, svo sannað væri, átt sér stað fullan hefðar- tíma ósýnilegra ítaka, 40 ár, sbr. 7. og 8. gr. laga nr. 46/1905. Varð umferðarréttur til og frá Sí og S2 um stiginn því ekki reistur á hefð ........000000000000.. 265 Heimilisfang. A var búsettur í sveitinni Y. Hann átti bát, er var yfir 30 smálestir að stærð, og var báturinn skrásettur í sveit- inni X, og þaðan var hann gerður út til fiskjar 2 mán- uði á vetrarvertíð, en notaður annars staðar hinn hluta ársins. Þessi útgerð bátsins í X var ekki talin heimilis- föst atvinnustofnun þar, sbr. 8. gr. laga nr. 106/1936 og 9. gr. b- og c-lið sömu laga .........0.00 00.00.0000... 1 A, sem átt hafði heimili í Vestmannaeyjum, fluttist ásamt konu sinni og barni til Reykjavikur haustið 1940. Hann stundaði þar nám í Stýrimannaskólanum um veturinn og lauk þar prófi vorið 1941. Var fjölskyldan skráð á mann- tal í Reykjavík haustið 1940, og þar taldi A fram tekjur sínar og eignir til skatts 1941. A átti bát, sem var yfir 30 smálestir. Báturinn var skrásettur í Vestmannaeyjum, og þaðan var hann gerður út til fiskjar vetrarvertið og vorvertíð 1941, en fiskurinn seldur í fisktökuskip. Ekk- ert benti til, að A hefði þá fyrirtæki í landi í Vestmanna- Efnisskrá. LXIII eyjum. Sumarið 1941 var A á bátnum við sildveiðar fyrir Norðurlandi, en fjölskyldan dvaldist þá í Reykjavík. A var talinn heimilisfastur í Reykjavík, þegar útsvör voru á lögð 1941. Var útsvar því réttilega lagt á hann þar, en hann var ekki útsvarsskyldur í Vestmannaeyjum 1941, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 106/1936 ............... „2. 195 Heimvísun. Sjá ómerking. Hernaður. Sjá striðstryggingar, vátrygging. Hjón. Félagsbúi hjóna, sem skildu að lögum, varð að skipta opin- berum skiptum. Konan (K) taldi, að nýbýli (N) uppi í sveit ásamt mannvirkjum væri allt eign þeirra hjóna, en maður hennar (M) sagði bróður sinn (B) eiga það hálft á móti þeim. N var reist á landi, sem M hafði tekið á erfðaleigu 1939. Einsætt þótti, að þeir bræður, M og B, höfðu staðið saman að gerð mannvirkja á N, lagt fram fé í því skyni og ráðið þar jafnt. Mörg vitni, sem unnu þar bæði að byggingum og síðar að búrekstri, báru, að bræðurnir hefðu jafnan komið fram sem sameigendur. Meðal vitna þessara var sonur K af fyrra hjónabandi. Hinn 26. ágúst 1939 undirritaði M þá yfirlýsingu, að B væri sameigandi hans að N og öllum mannvirkjum þar og væri sér (M) óheimilt að selja eða veðsetja N nema með samþykki B. Segja þeir bræður, að bróðir K hafi samið þessa yfirlýsingu fyrir þá. Hinn 26. marz 1941 gerðu bræðurnir félagssamning um N, þar sem tekið er fram, að þeir starfræki býlið að hálfu hvor. M taldi ein- ungis hálft N til félagsbús þeirra hjóna, þegar þau vegna hjónaskilnaðar komu fyrir yfirvald í júlí 1941. Var þá ekki hreyft andmælum af K eða málflytjanda hennar. Nú var N að vísu skráð í veðmálabækur á nafn M og hann hafði einn tekið lán út á það og. beðið stjórn ný- býlasjóðs að mega selja B helming þess, en samt þóttu áður rakin atriði sanna það, að hjónin M og K væru ein- ungis eigendur að hálfu N í óskiptri sameign á móti B. M krafðist þess að fá við skiptin milli hjónanna hluta félagbúsins í N. Hann var ekki talinn eiga rétt á þessu gegn andmælum konunnar ..........00000000 0000... 282 Hlutafélög. Öll hlutabréf í h/f Í voru seld hlutafélaginu E, og runnu með þessum hætti allar eigur h/f Í til E. Með þessari ráð- LXIV Efnisskrá. stöfun slitu hluthafar h/f Í félaginu á þann hátt, sem segir í 42. gr. laga nr. 77/1921. Samkvæmt hinu ótvi- ræða og undantekningarlausa ákvæði 2. gr. laga nr. 20/1942, sbr. d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935, varð að telja hluthafa í h/f Í til skattskyldra tekna fé það, sem hann fékk af félagseigninni við slit félagsins umfram nafnverð hlutabréfa sinna ............0.. 0... n sn 278 A átti hluti að nafnverði 4500 krónur í h/f Í, sem stofnað var árið 1933. Árið 1941 seldi hann hlutafélaginu hluti sína 19000 krónur yfir nafnverði. Við álagningu skatts 1942 voru honum taldar þessar 19000 krónur til tekna samkvæmt 12. gr. reglugerðar nr. 133/1936, þar sem segir, að endurkaupi félag hlutabréf af hluthöfum sin- um hærra verði en nafnverð þeirra hljóðar, telst mis- munurinn arður til hluthafa. Ákvæði þetta var talið hafa stoð í d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935 og nú í 2. gr. laga nr. 20/1942, en jafnframt var tekið fram, að hluthafar fé- lags greiði ekki við slit þess skatt af þeirri fjárhæð, sem félagið galt hluthafa umfram nafnverð bréfanna .... 285 Hlutdeild. Maður var frumkvöðull að því, að annar maður gerðist sekur um rangan framburð fyrir dómi. Þetta atferli varðaði hann við 142. gr. 1. mgr. sbr. 22. gr. 1. mgr. laga nr. 19/1940 ......... 0 394 Húsaleiga. A höfðaði mál á hendur B, sem verið hafði leigutaki í húsi hans, til greiðslu á kolum, húsaleigu, kostnaði við þvott á göngum og til bóta vegna spjalla á íbúðinni. Sannað þótti, að B hefði ekki alveg fullgreitt húsaleigu og kol. Ósannað var af hendi A, að B hefði vanrækt þvott á göngum að sinum hluta. Krafa um bætur fyrir spjöll á íbúðinni var reist á skoðunargerð tveggja manna, en Þar sem B hafði ekki verið boðið að vera við skoðunina, var hún ónýtt sönnunargagn gegn henni ............ 61 A gerði í samræmi við úrskurð húsaleigunefndar þá kröfu fyrir fógetadómi, að B yrði borinn út úr einu herbergi af þremur, er hann leigði af A. Þar sem þess hvorki var getið í úrskurði húsaleigunefndar né í kröfu A fyrir fógetarétti, hvert herbergið B skyldi rýma, var kröfu- gerðin svo ónákvæm, að dómur varð ekki lagður á hana. Var því öll meðferð málsins ómerkt og málinu vísað frá fógetadóminum ............00.00 000. nn 67 A bjó ásamt konu sinni, sem var barnshafandi, og stjúpsyni Efnisskrá. LXV sínum í tveimur herbergjum í húsi sinu, en herbergi þessi voru hluti af íbúð, sem leigð var. Eldhús hafði hann ekki, og varð hann því að kaupa sér og fjölskyldu fæði utan heimilis. Í öðru húsi, sem A eignaðist 1939, bjó konan B ásamt börnum sinum og gömlum manni, en þessa íbúð hafði maður hennar tekið á leigu. Talið var, að A væri brýn þörf íbúðar þeirrar, sem B hafði á leigu, og var henni. því dæmt að víkja úr henni eftir uppsögn, sem miðuð var við 1. október, eins og áskilið var í leigumála. Málið var rekið fyrir bæjarþingi .........0..000. 0... 0... "1 Í úrskurði, sem húsaleigunefnd kvað upp í útburðarmáli, greindi ekki, á hvern hátt nefndin hafði aflað sér vitn- eskju þeirrar, sem hún reisti niðurstöðu sína á. Þessi meðferð þótti aðfinnsluverð, en þar sem málið var nægi- lega skýrt fyrir dómi, þótti mega dæma það allt að einu "71 Kona tók á leigu heilt hús, sem var 2 herbergi, eldhús og geymslur. Hún tók síðar danskan mann, sem atvinnu hafði hér á landi, inn í íbúðina, en hann kvaðst sjá fyrir heimilinu eftir þörfum. Ekki var sannað, að dvöl hans á heimilinu færi í bága við ákvæði húsaleigusamnings um framleigu né hagsmuni leigusala að öðru leyti. Var synjað útburðar á fólki þessu. Í héraði rökstuddi húseig- andi kröfu sína líka með því, að vísitöluhækkun hefði ekki verið greidd á húsaleigu, en ósannað var, að lögleg- ur grundvöllur hefði verið fyrir slíkri hækkun, þar sem ekki var vitað, hvort húsaleigunefnd hefði staðfest leigu- málann ..........20000. 000. 205 A hafði á leigu sölubúð og tvö bakherbergi í húsi í Rvík. Í leigumála var kveðið svo á, að leigutími skyldi vera nokk- ur ár með rétti til áframhaldandi leigu fyrir leigutaka og leigan skyldi greiðast 15. hvers mánaðar fyrirfram. A, sem skrapp úr bænum um 20. janúar 1943, kveðst hafa beðið stúlku, sem sá um verzlun hans, að greiða leigu, en hún var þá ógreidd fyrir janúar. Stúlkan segist hafa boðið fram leigu fyrir janúar og febrúar fyrst í febrúar, en húseigendur neita því, að hún hafi boðið þessar greiðslur fram fyrr en 18. febrúar. Á kom í bæ- inn 1í. febrúar, en greiddi ekki leiguna fyrir janúar og febrúar fyrr en með ábyrgðarbréfi 23. febrúar. Húseig- endur áskildu sér fullan rétt til útburðar vegna vanskila, er þeir tóku við greiðslu. Dráttur áfrýjanda þótti bera vott um slíkt hirðuleysi, að ekki yrði hjá því komizt að taka kröfu húseigenda til greina. Nokkur ofgreiðsla húsa- leigu á fyrra ári stoðaði ekki A, þar sem hún var svo lág, að hún vá ekki á móti skuld hans LXVI Efnisskrá. A seldi B húsnæði á leigu, og ritaði C yfirlýsingu um sjálfs- skuldarábyrgð á leigumálann. B komst í vanskil um greiðslu húsaleigu. A gat látið bera B út úr húsnæðinu vegna vanskilanna, þótt hann, A, hefði ekki áður krafið C um leigugreiðslur ..........0.00002 0... 290 G tók á leigu íbúð í húsi A haustið 1940. Greiðsla fyrir hita var falin í leigu. Öll leiga var greidd fyrirfram fyrir fyrsta árið, en frá 1. okt. 1941 skyldi hún greiðast fyrir fram um 6 mánuði. G greiddi skilvislega til 1. okt. 1942. Veturinn 1942—-43 hitaði A ekki íbúðina, svo sem samið var, og hann varð gjaldþrota á öndverðu ári 1943. Leiga sú, sem fallið hafði í gjalddaga fyrirfram 1. okt. 1942, var þá ógreidd, og barði G því við, að A hefði ekki feng- izt til að taka við henni, og auk þess tjáðist G ekki vita, hver leigufjárhæðin ætti að vera, er hitakostnaður væri dreginn frá. Á skiptafundi í búi A var ákveðið 12. marz 1942 að krefja G um leiguna og gefa fyrirvaralausa kvitt- un, þótt vanskil væru orðin. G greiddi 23. s. m. fjárhæð, sem hann taldi nægilega leigu til 14. mai s. á. Þ varð á uppboði 13. april s. á. hæstbjóðandi að húsi A. Upp- boðsafsal fékk Þ 20 s. m. og lét þinglýsa því 20. maí s. á. Hann krafðist útburðar á hendur G, og var það mál tekið til úrskurðar af fógeta 17. maí s. á. Útburður varð ekki reistur á vanskilum, sem skiptafundur hafði gefið upp með viðtöku leigu, án þess að vanda um greiðsludrátt. Þ taldi, að 6 mánaða leiga, sem greiðast átti fyrirfram, hefði fallið í gjalddaga 1. april. Kvaðst Þ hafa tjáð G 14. apríl, að hann væri orðinn eigandi hússins, en þá var Þ ekki búinn að fá eignarráð hússins, og réð þetta því ekki úrslitum. Ósannað var loks, að Þ hefði krafið G um greiðslu, eftir að Þ fékk eignarafsál fyrir húsinu og áður en hann krafðist útburðar. Samkvæmt þessu þótti sá sreiðsludráttur, sem orðinn var, þegar útburðar var krafizt, ekki réttlæta útburð G .........00.0000.0 0... 330 Þ, sem keypt hafði hús á nauðungaruppboði, krafðist útburð- ar á hendur G, er leigði í húsinu, og reisti kröfuna m. a. á því, að G væri utanhéraðsmaður. Þessi sóknarástæða, sem ekki var tekin til greina í héraði, var ekki höfð uppi í hæstarétti ...............0000 0... 330 Húsaleigunefnd Rvíkur skipaði 7. okt. 1942 J að viðlögðum 100 króna dagsektum að breyta tilgreindu húsnæði úr teiknistofum og skrifstofum í íbúðir. Var húsnæði þessu að fullu breytt í einkaibúð 18. janúar 1943. Hinn 5. febrúar 1943 var í fógetarétti tekin til úrskurðar krafa húsaleigunefndar um fjárnám á hendur J fyrir dagsekt- Efnisskrá. LXVIE um fram til 31. des., að fjárhæð kr. 8100.00. Synjað var um framkvæmd fjárnámsins, þar sem telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf, að ákvæði dóms eða úr- skurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki fullnægt, hvorki með fjárnámi né afplánun, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti hann til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga 85/1936 og áður 4. gr. laga nr. 13/1925 .......000000 000... 339 Ekkja (E) tók húsnæði á leigu um eitt ár frá 1. okt. 1938, en uppsagnarfrestur var 3 mánuðir til 1. október, og gerðu aðiljar því ráð fyrir þegjandi framlengingu samningsins. A ritaði á samninginn ábyrgðarskuldbinding á leigunni. Honum var kunnugt um, að E var eignalaus og atvinnu. Ætla varð, eins og á stóð, að hann hafi fylgzt með, hvernig skiptum E og leigusala reiddi af, enda aðstoðaði hann E, er hún, að því er virtist í april 1941, reyndi að fá húsaleigu sína greidda úr bæjarsjóði Rvíkur. A var því dæmdur til að greiða leigueftirstöðvar E fram til 14. maí 1941 auk kostnaðar af árangurslausri löghaldsgerð fyrir leigu hjá E ...........%.200. 0000 34t Ríkisstjórnin krafðist að fá til sinna þarfa bústað forsætis- ráðherra, sem fyrrverandi forsætisráðherra (H) hafði enn til afnota. H krafðist því, að leigutaki hans (S) viki úr húsi H, og féllst húsaleigunefnd á þá kröfu. Fyrir fógetadómi var S synjað um frest til að leiða forsætis- ráðherra sem vitni um væntanlega notkun forsætisráð- herrabústaðarins, þar sem yfirlýsing hans um þá notkun var fram komin, og ekki þótti ástæða til að veita S frest á þeim grundvelli, að formaður húsaleigunefndar, sem var fulltrúi í stjórnarráðinu, hefði ekki átt að taka þátt í ákvörðun húsaleigunefndar ............0.000..000... 368. Konan U leigði A 3 herbergi og eldhús í húsi sínu 1937. Var þriggja mánaða uppsagnarfrestur áskilinn, miðað við 14. maí og 1. október. A framleigði B síðan af húsnæðinu tvö herbergi. U sagði A upp til Þbrottflutnings 14. mai 1942, og sama varð A að gera gagnvart framleigutakanum B. Kvaðst U ætla að gifta sig unnusta sínum og flytjast í ibúðina. Húsaleigunefnd staðfesti þessar uppsagnir. B fluttist á brott 14. júní 1942, en A fékk að vera þar í einu herbergi til 1. okt. s. á. Í júlí fékk U tilvonandi tengda- móður sinni og fjölskyldu hennar íbúðina til afnota. Unnusti U fór til útlanda í júní, og giftu þau sig ekki fyrr en á jólum s. á., en þá settust þau að í húsi móður U. Varð K læknir, sem búið hafði í húsi móður U, að rýma þar fyrir þeim hjónum. Samkvæmt framburði A LXVII Efnisskrá. fyrir húsaleigunefnd og dómi hafði U tjáð honum, að íbúðin í húsi hennar væri ætluð tengdamóður hennar og fjölskyldu. K læknir skýrði svo frá, að bæði U og móðir hennar hefðu sagt honum, að íbúð þá, er hann rymdi, ætluðu U og tilvonandi maður hennar að nota. Af þessu öllu þótti mega ráða, að U hefði ekki haft brýna þörf húsnæðisins í sjálfs sins húsi vorið 1942 og að hún hefði aflað sér úrskurðar húsaleigunefndar með villandi skýrsl- um. Hafði hún því gerzt brotleg við 1. gr. laga nr. 126/1941, og var refsing hennar ákveðin samkvæmt 11. gr. sömu laga 600 króna sekt, en til vara 15 daga varð- hald 20... 000 385 A fékkst við frystingu matvæla í leiguhúsi. Eigendur húss- ins (EF) kröfðust þess, að hann væri borinn út vegna van- skila, og tók fógeti þá kröfu til greina. Úrskurður fógeta var felldur úr gildi í hæstarétti. A fékk ekki framgengt kröfu sinni um innsetning í húsnæðið. Hann höfðaði þvi næst skaðabótamál vegna útburðarins á hendur E. Talið var, að A hefði orðið fyrir fétjóni við skyndisölu véla og áhalda svo og orðið fyrir atvinnutjóni. Þá voru honum líka dæmdar bætur fyrir það, að hann varð að greiða bókhaldara sínum þóknun vegna atvinnumissis. Hins vegar átti hann ekki kröfu til bóta vegna kostnaðar af útburðarmálinu, þár sem fullnaðardómur um það atriði var genginn í útburðarmálinu ........................ 425 Ítök. Sjá hefð. Játning. Sjá aðiljaskýrslur. Kaup og sala. Sjá einnig forkaupsréttur. Fjármálaráðherra varð ekki, svo að bindandi sé að stjórn- skipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem einungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og varð rétt- ur til kaupa á bifreið því ekki reistur á ákvörðun nefnd- ar, sem kjörin var á Alþingi eftir þingsályktun Samein- aðs Alþingis til að úthluta bifreiðum ................ 92 A seldi B jörð. Var í kaupsamningi kveðið svo á, að B vissi um erfðaleigurétt, sem D, dóttir A, hafði að landspildu í jörðinni, en í afsalinu var fram tekið, að erfðaleigu- landið væri undan skilið í kaupunum. Þegar B veitti orðalagsmun kaupsamnings og afsals athygli, vildi hann fá A til að lýsa því skriflega, að erfðaleigulandið fylgdi í kaupunum. Milligöngumaður bar, að A hefði ætlað að Efnisskrá. LXIX undirrita yfirlýsingu þessa efnis, en ekki varð samt af því, heldur samdi B við A á þá leið, að B keypti með vissum skilyrðum erfðaleiguland og erfðaleiguréttindi. Þessi samningur var ekki framkvæmdur, en A framseldi D erfðaleigulandið. B seldi síðar F jörðina og framseldi honum jafnframt rétt sinn vegna erfðaleigulandsins. Gerði F því næst kröfur á hendur dánarbúi A vegna með- ferðar á erfðaleigulandinu. Í því máli varð ekki úrskurð- að um, hver væri eigandi erfðaleigulandsins, þar sem Þriðji maður hafði eignarráð þess, heldur einungis um ábyrgð búsins vegna hátternis A. Með þvi að vafi gat leikið á um skýringu á orðalagsmun kaupsamnings og afsals, þá skaut B með síðari samningsgerð um kaup erfðaleigulandsins af ÁA og annarri framkomu sinni loku fyrir, að hann eða réttartakar hans gætu reist rétt á þvi, að afsal A til B hefði tekið yfir land þetta ............ 108 A stóð í samningum um kaup á salti í Færeyjum. B var milli- göngumaður um kaupin, og virtist það vera forsenda A fyrir kaupunum, að sterlingspundainnstæða B í Fær- eyjum yrði notuð til að greiða andvirði saltsins. Greiðsla saltsins fór ekki fram á þenna hátt, og útflutningsbann vegna styrjaldar skall á, áður en samningar voru full- gerðir. B átti því ekki kröfu á umboðslaunum vegna salts þessa .........2.2.0.2.0...s ss 400 A gerði fyrir milligöngu B kaup á salti í Aberdeen. Umboðs- maður Á þar greiddi saltið og 3% umboðslaun til nafn- greinds manns þar á staðnum, en ósannað var, að um- boðslaun þessi hefðu runnið til B eða maður sá, sem við beim tók þar og ekki vildi skýra frá málavöxtum, hefði haft heimild til að taka við umboðslaunum fyrir B. Var A því dæmdur til að greiða B umboðslaun ...... 400 Kosningarréttur. Sjá borgaraleg réttindi. Kröfuréttindi. Sjá ábyrgð, aðgerðaleysisverkanir, for- kaupsréttur, framkröfur, framsal, gengi, greiðsla, kaup og sala, samningar, skaðabætur, umboðssamningar. Kvaðir. Sjá hefð, umferðarréttur. Kynferðisbrot. A leigði ásamt öðrum manni herbergi í Rvík. A var oft utan bæjar, og leyfði hann þá kunningja sinum B afnot af her- berginu og rúmi sínu. B svaf þar oft ásamt fylgikonu sinni (V). Á gamlárskvöld 1941 var Á í Rvík, en B hélt, að A yrði ekki heima um nóttina, og gengu því B og V til LXX Efnisskrá. sængur í rúmi Á. Að áliðinni nótt kom A heim. Voru þau B og V þá sofnuð. A fór úr klæðum, slökkti ljós og fór upp í rúmið. Lá þá V á milli A og B. Nokkru siðar tók A að hafa samfarir við V í rúminu. Er hún varð þessa vís, hélt hún, að friðill sinn B væri tekinn að eiga lag við sig, en er hún varð þess vör, að annar maður var að verki, brauzt hún fram úr rúminu. Það þótti ekki sannað gegn neitun A, að hann hefði gert sér grein fyrir því, að stúlk- an var sofandi, er hann hóf samræðið, og varð hann því ekki sakfelldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar hlaut honum að vera það ljóst, að V hélt sig hafa sam- farir við B. Var A því dæmdur til refsingar eftir 199. gr. nefndra laga .........000000 0000 ne nn 167 Kynsjúkdómar. Stjórn ríkisspitala sótti Sjúkrasamlag Reykjavíkur (SR) til greiðslu sjúkrahúskostnaðar sjúklinga, er haldnir voru kynsjúkdómi. Ákvæði laga nr. 78/1936 taka til slíkra sjúkl- inga, sbr. 1 gr., en 2. mgr. 2. gr. þeirra laga kveður svo á, að styrkur samkvæmt lögunum verði ekki veittur til greiðslu kostnaðar, sem aðili á rétt á að fá greiddan samkvæmt lögum um alþýðutryggingar, en um þau efni voru lög nr. 26/1936 og lög nr. 74/1937. Menn haldnir kynsjúkdómi voru því tryggðir af SR, sbr. 30. gr. laga nr. 26/1936, og ekki varð talið, að niðurlag 30. gr. laga nr. 74/1937 hefði breytt þessu. Loks firrti það ekki ríkis- spítala rétti til greiðslu, þótt ekki yrði vitað, hvort ráð tryggingalæknis um sjúkrahúsvist hefði komið til hverju sinni, sbr. 1. tl. 30. gr. laga nr. 74/1937, eða hvort fylgt hefði verið reglum sjúkrasamlagsins um tilkynningar, þar sem sjúklingarnir voru á spítalanum eftir ákvörðun sér- fræðings í kynsjúkdómum, sem er trúnaðarmaður ríkis- ins í þeim efnum, og voru þeir stundaðir af honum, en sérstakrar leyndar ber að gæta um slíka sjúklinga .. 233 Kyrrsetning. Kyrrsetning fyrir umboðslaunum og þóknun fyrir geymslu timburs var gerð í eigum erlends aðilja hér á landi og mál til staðfestingar kyrrsetningunni rekið með stefnu á hendur aðilja þeim, er varðveitti eigurnar hér á landi, sbr. op. br. 30. nóv. 1821 ......220000000 0... 4 Kærumál. Sbr. áfrýjun. Aðili kærði sérstaklega málskostnaðarákvæði í héraðsdómi til hæstaréttar. Áður kærumálið yrði dæmt, áfrýjaði hinn Efnisskrá. aðilinn málinu í heild sinni. Var kærumálinu því sam- kvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85/1936 frestað ex officio, unz séð yrði, hvort áfrýjunarmálið yrði lagt í dóm .......0000000 nn 10, Málskostnaðarákvæði í héraðsdómi sérstaklega kært til hæsta- réttar samkvæmt 186. gr. laga nr. 85/1936 ............ Úrskurður um veiting frests í dómsmáli í héraði kærður til hæstaréttar .........20000000.0 0 Úrskurður um synjun frests í uppboðsmáli kærður til hæsta- réttar .........00.00. ses Fulltrúi dómara hratt með úrskurði kröfu um, að dómar- inn viki sæti. Þessum úrskurði var skotið með kæru til hæstaréttar ...........0200. s.n Málskostnaðarákvæði dóms skotið með kæru til hæstaréttar Úrskurður héraðsdóms, þar sem manni var synjað frests til að leiða vitni, kærður til hæstaréttar ................ 312, Ákvæði dóms um málskostnað var með kæru skotið til hæstaréttar, en þar sem þá var liðinn kærufrestur, ein vika, frá uppkvaðningu héraðsdóms, varð að visa málinu ex officio frá hæstarétti, sbr. 199. gr. laga nr. 85/1936 og 186. gr. sömu laga ......00000000. 00 nn Dómari úrskurðaði gegn mótmælum stefnda, að tilgreindar spurningar skyldu bornar upp fyrir vitnum B og C. Stefndi skaut úrskurði þessum með kæru til hæsta- réttar .........00. 000 356, Úrskurði dómara um framgang vitnaleiðslu var skotið til hæstaréttar með kæru. Meðferð málsins í héraði hafði verið andstæð ákvæðum 105., 106., 109., 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936, og að öðru leyti var henni mjög ábóta vant. Það þótti ekki hlýða að halda áfram svo gallaðri málsmeðferð, og var hún því ómerkt og málinu vísað frá héraðsdómi ..........20200 20... Kærumál flutt munnlega fyrir hæstarétti, sbr. 3. mgr. 199. gr. laga nr. 85/1936 20.00.0200... Með kæru var skotið til hæstaréttar úrskurði um skyldu vitnis til að svara tilgreindum spurningum. Atvikalýs- ingu úrskurðarins var svo áfátt, að það varð að ómerkja hann og vísa málinu heim í hérað til uppsögu úr- skurðar af nýju, sbr. 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 .......02.00000 00... Landamerkjamál. Sjá einnig merkjadóm Reykjavíkur. Landamerkjamál um merki milli jarðar og engjaspildna á bökkum Hvítár. Landamerkjadómur staðfestur að niður- stöðu til ......,..0.00200 0000 LXKI 123 10 160 176 254 314 316 358 413 430 434 LXKXI Efnisskrá. Landhelgisbrot. Sjá fiskveiðabrot. Landleiga. Eigendur Hafnar á Siglufirði seldu á leigu reit undir íbúðarhús Við og til ræktunar á Hafnarbökkum, og hafði leigutaki rétt til að selja leiguréttindi, en ekki mátti hann leyfa öðrum að reisa hús á lóðinni nema með samþykki jarðareig- enda. A, sem varð á uppboði kaupandi að leiguréttind- um þessum, afhenti af sinni hálfu B byggingarreit á lóðinni og tók fé fyrir, en benti B á, að hann yrði að fá leyfi landeigenda til byggingar, og fékk B það leyfi. Bæjaryfirvöld létu leggja veg um leiguland A og greiddu A fé fyrir missi réttinda hans. Sagt, að A hefði ekki með greindum aðgerðum fyrirgert leiguréttindum, þar sem réttur landeigenda var óhaggaður af þeim. A varð af sömu ástæðu ekki krafinn um fé, er hann hafði veitt við- töku, Loks hafði Á leyft manni að reisa gripahús á leigu- lóðinni. Þetta var að vísu brot á leigusamningnum, en bar sem gripaskúr þessi skyldi flytjast af lóðinni, er Þess yrði krafizt og A hafði eignazt skúrinn, þótti A ekki hafa unnið til riftunar leigusamningsins með þessu Leiðbeiningarskylda dómara. lögtaksgerð til heimtu skatts kom fyrir dóm af hendi gerðarþola ólöglærður fyrirsvarsmaður og mótmælti hin- um umkröfðu gjöldum sem of háum og því ranglega á lögðum, en tilgreindi ekki þær ástæður, sem hafðar voru uppi fyrir ríkisskattanefnd. Fógeti leiðbeindi honum ekki, sbr. 114. gr. og 223. gr. laga nr. 85/1936. M. a. af þessum sökum var meðferð málsins fyrir fógetadómi og úrskurður fógeta ómerktur og málinu vísað heim í hérað Dómari leiðbeindi ekki ólöglærðum umboðsmanni aðilja um einstök sakaratriði, sbr. 114. gr. laga nr. 85/1936. Sök- um þessara og annarra galla á meðferð málsins var með- ferð þess ómerkt frá þingfestingu í héraði og þvi vísað heim til löglegrar meðferðar .................. se Leiga. Sjá húsaleiga, landleiga. Lífeyrir. Sjá dánarbætur. Líftrygging. Sjá stríðstrygging. Líkamsáverkar. A var sendur upp á þak sildarverksmiðju til að mála reyk- háf, án þess að nokkur öryggisútbúnaður væri við hafð- 142 74 Efnisskrá. LXKXII ur. Hann féll niður af þakinu og hlaut stórkostleg lemstur. Það var talið mjög saknæmt af verkstjóra að láta framkvæma verkið með þessum hætti, og var verk- smiðjan dæmd til bóta, en virt var, að A hefði ekki átt að fara til starfans, án þess að kvarta undan öryggisskort- ÍNUM ............00n ss ö0 Bilstjóri ók af gáleysi á fótgangandi mann og annan bil og olli auk dauða tveggja manna likamsáverkum á þremur mönnum. Hann var m. a. dæmdur eftir 219. gr. laga nr. 19/1940 ..........000 000 82 A fór ásamt fleira fólki inn á veitingastofu B 20. des. til að sima þaðan. Mikil sundurþykkja hafði verið með þeim A og B. A reiddist B þarna á veitingastofunni og hrinti honum að afgreiðsluborðinu. Ekki kvartaði B þá um það við þá, sem nærstaddir voru, að hann hefði hlotið meiðsl. Að tveimur nóttum liðnum kom B með lemstur á þumal- fingri til læknis. Kvaðst hann hafa rekið fingur í hlera, Þegar B hrinti honum. Taldi Fæknirinn trúlegt, að aldur lemstursins væri rétt greindur af B. B vann eið að fram- burði sínum um orsakir lemstursins. Heimafólk B og venzlafólk kvaðst hafa tekið eftir lemstrinu kveld eitt fyrir jól, og hafi B sagt, að hann hefði fengið það í rysk- ingum á veitingastofunni. Stúlka ein bar og vann eið að því, að B sagði henni, að Á væri valdur að lemstrinu. Sannað þótti, að B héfði hlotið lemstrið, þegar A hratt honum, og að þessar afleiðingar yrði að telja A til gá- leysis. A var dæmdur samkvæmt 218. gr. laga nr. 19/1940 .........02.000 0 344 Þrír lögreglumenn, K, Þ og S voru sóttir til refsingar fyrir líkamsáverka og brot í starfa sinum. Þeir voru ásamt öðrum lögreglumönnum að tvístra mannfjölda á gamlárs- kveld í Rvík. Þeir og þrír starfsbræður þeirra kváðust hafa skipað mannfjölda að dreifast, og hlýddu því allir nema N, og Na, konur þeirra og fólk, er með þeim var. Varð að ganga út frá því, að skipunin hefði verið gefin. Gripu lögreglumenn nú til kylfna. Af þeim sökum vildi N; bera fram kvörtun á lögreglustöðinni. Fóru áleiðis þangað N,, Na, konur þeirra svo og K og Þ. Á leiðinni kom til handalögmáls milli N, og No annars vegar og K og Þ hins vegar, og skarst þá S lögreglumaður í leikinn. Töldu K, Þ og S, að fyrst hefði Nas veizt að K og hafi þá N, einnig ráðizt gegn lögreglumönnunum, en N; og No og konur þeirra kváðu upptökin hafa verið lögreglu- mannanna. N; meiddist þarna. Framburðir hlutlausra vitna voru óljósir, en bentu til, að N, og Na hefðu átt LXKXIV Efnisskrá. upptökin. Þegar virtar voru skýrslur málsins svo og það, að þeir K, Þ og S voru þarna að starfa sinum á óróa- tíma og mannfjöldi hafði að þeim þyrpzt, þá varð ekki talið nægilega sannað, að lögreglumennirnir hefðu orðið offara gagnvart N, og No. Í anddyri lögreglustöðv- arinnar urðu ryskingar milli K og Nz, er kvaðst hafa verið sleginn í ómegin og sér misþyrmt. K sagði, að N2 hefði spyrnt fæti í vegg, og hafi hann ætlað með þeim hætti að skella K aftur á bak ofan tröppur á steingólf, en K kveðst hafa bjargað sér með því að kasta sér fram á Na, er við það kastaðist á gólfið og meiddist. Kona Ng sá ekki K slá mann sinn. Fangavörður, sem viðstadd- ur var, hefur með eiðfestum framburði staðfest skýrslu K og andmælir því, að K hafi misþyrmt No, eftir að hann var fallinn. Sök var því engin sönnuð á hendur K .... 377 Líkur. Sjá sönnun um mörg fleiri tilvik. Skip var vátryggt í för til Englands hjá brezku félagi fyrir atbeina og milligöngu íslenzks vátryggingarfélags. Fyrir- svarsmaður skipsins (A) kvaðst hafa beðið um ótíma- bundna tryggingu á skipinu á ferð þess fram og aftur milli landanna, ef ótiímabundin trygging fengist með sömu kjörum og tímabundin trygging. Forráðamaður ís- lenzka félagsins C bar, að A hefði ekki viljað biða eftir svari frá London um tryggingarkjörin. Hafi A þvi eftir örstuttan umhugsunarfrest tekið ótímabundna tryggingu og sent skipið af stað. Ótímabundna tryggingin reyndist miklu dýrari, og voru Á tilkynntir skilmálar í bréfi, er hann kvaðst ekki hafa fengið fyrr en löngu eftir, að það var talið sent. C þótti hafa leitt þær líkur að máli sínu, að A var gerður kostur á því að vinna synjunareið þess, að hann hefði tekið ótimabundna tryggingu. Ef hann ynni eiðinn, skyldi hann greiða fyrir tímabundna tryggingu, en ef hann féllist á eiðnum fyrir ótimabundna 217 Botnvörpungurinn Sviði sigldi frá miðum fyrir Vesturlandi áleiðis til Hafnarfjarðar. Annar togari, sem var á þessum slóðum, hafði skeytasamband við skipverja á Sviða, sem kváðust vera komnir suður undir Kolluál. Þeim á Sviða gekk vel, eftir skeytinu að dæma, en eftir þetta var það eitt vitað um afdrif þeirra, að lík eins skipverjans og hlutir úr skipinu fundust reknir á Vesturlandi. Ekki varð ætlað, að Sviða hefði verið sérstakur háski búinn af bilun, sjó eða veðri. Voru því mestar líkur fyrir því, að hann hefði farizt af styrjaldarorsökum ...... 224, 245 Efnisskrá. LXXV Loforð. Sjá forkaupsréttur, kaup og sala, samningar, skaðabætur, umboðssamningar. Lóðir. Sjá hefð, landleiga, umferðarréttur. Læknar. Sbr, mat og skoðun. Lik manns, sem varð fyrir bil og hlaut bana, krufið á Rann- sóknarstofu Háskólans .........0..000.. 0... nn nn Læknir lýsir lemstri, sem maður varð fyrir af ryskingum, og tjáir sig um aldur þess ...............0. 0000... Læknir lýsir meiðslum, sem maður hlaut í umferðarslysi 324 Læknir lýsir brunasári, sem kona fékk við „permanent“-hár- lðun .........0..0.00. 0000 Lög. Lögskýring. Kærumáli um málskostnað í héraði frestað ex officio í hæsta- rétti samkvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85/1936, þar sem hinn aðilinn áfrýjaði málinu í heild SINNI 2.......00000 10, Málskostnaðarákvæði héraðsdóms kært til hæstaréttar. Síðan skaut hinn aðilinn héraðsdómnum til hæstaréttar. Kæru- málinu frestað ex officio samkvæmt analogiu 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85/1936, unz séð yrði, hvort áfrýjunar- málið yrði lagt í dóm ............. 0020 Máli frestað ex officio fyrir hæstarétti samkvæmt analogíu 120. gr. laga nr. 85/1936, til þess að aðili fengi færi á að afla gagna um tiltekin sakaratriði „,.................. Sagt, að fjármálaráðherra yrði ekki, svo að bindandi sé að stjórnskipunarrétti, sviptur með þingsályktun, er ein- ungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, er honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og að A og B gætu þvi ekki reist rétt til úthlutunar bifreiðar á ákvörðun nefndar, sem kosin var eftir þingsályktun Sam- einaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum .............. A sótti um leyfi til endurupptöku máls fyrir hæstarétti sam- kvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935. Í umsögn sinni lýsti hæstiréttur því, að A hefði verið í lófa lagið að afla skýrslna þeirra, sem hann nú vildi bera undir dóm, þegar málið var á sínum tíma fyrir dómstólum, og væru þvi ekki lög til endurupptöku málsins. Ráðherra synjaði samkvæmt þessu leyfis. Nokkru seinna veitti ráðherra leyfið eftir nýrri beiðni A, en án þess að tillagna hæsta- réttar væri leitað um þau gögn, sem leyfið nú var reist á. Leyfið var þegar af þessum ástæðum ekki lögmætur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæstarétti, og var málinu vísað þar frá dómi .................. 82 344 348 389 10 LEXXVI Efnisskrá. A og B létu G stunda akstur á bifreið þeirra frá bifreiðastöð. G lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og hlaut hann lemstur. þar sem gegn skýrslum A, B og Þ var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreið- ina, urðu A og B ekki dæmdir til að greiða skaðabætur vegna slyssins, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 A reisti eftir samningi við B garð milli fasteigna þeirra í Rvík. Síðar tók A að hækka garðinn, en B höfðaði mál fyrir bæjarþingi Rvíkur til tálmunar því. Þar sem mál þetta bar undir merkjadóm Rvíkur, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1923 um breyting á lögum nr. 35/1914, var dómur bæjarþingsins ómerktur og málinu visað frá héraðsdómi A keypti niðurnidda húseign 1936 og varði þegar töluverðri fjárhæð til viðgerða og endurbóta á henni. Hann vildi síðan draga þessa fjárhæð frá tekjum sinum, sem skatt- lagðar voru árin 1937 og 1938. Þar sem fjárhæðinni hafði ekki verið varið til að bæta úr rýrnun á eigninni frá því sem verið hafði, er hann keypti hana, var bonum ekki heimilt að draga þenna kostnað frá tekjum sínum til skatts .........200000 0 nr Atvinnumálaráðherra ákvað, að iðnfyrirtækið A skyldi sam- kvæmt lögum nr. 57/1935 þegið undan tekju- og eignar- skatti til ríkissjóðs um næstu 3 ár frá byrjun október 1938 að telja. Með 5. gr. laga nr. 5/1941 voru fyrrnefnd lög numin úr gildi. Réttur til skattfrelsis, veittur skv. heimild í þeim lögum, var talinn varinn af 62. gr. stjórn- arskrárinnar, og var því synjað lögtaks fyrir skatti, er lagður var 1941 á iðnfyrirtækið A ..........20.0..... Í skaðabótamáli út af árekstri skipa var það atriði, hver bæri ábyrgð á árekstrinum, sótt og varið sérstaklega og þess- um hluta málsins áfrýjað sér í lagi. Áfrýjunarfrests þess, sem greinir í 71. gr. laga nr. 85/1936, var ekki gætt ex Offici0 ......000nn sess A var sóttur samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 til refsingar fyrir meinyrði um stjórnsýslumann. Honum var hvorki stefnt til ómerkingar meinyrðunum né til greiðslu máls- kostnaðar. Meinyrðin voru því ekki ómerkt, þótt sak- næm væru, og sakarkostnaður var lagður á ríkissjóð .. B gekk gamlárskvöld eitt ásamt fylgikonu sinni (V) til sæng- ur í rúmi A, er B hafði leyfi til að nota, þegar A var fjarvistum. A kom heim að áliðinni nóttu, er B og V voru sofnuð. A afklæddi sig, slökkti ljósið og fór upp í rúmið. Lá nú V á milli karlmannanna í rúminu. Rétt á eftir tók A að hafa samfarir við V. Kveðst hún hafa vaknað við mökin og talið friðil sinn vera að verki, en er hún varð 99 112 149 154 157 162 Það Efnisskrá. LKKXVII þess vís, að svo var ekki, brauzt hún fram úr rúminu. Ekki varð fullyrt, að A hefði athugað, að V var sofandi, þegar hann hóf samræðið, og varð hann því ekki sak- felldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar hlaut honum að vera ljóst, að V hélt sig vera í samræði við B. Var A því dæmdur eftir 199. gr. laga nr. 19/1940 .. talið sýnt af ákvæðum 2. sbr. 4. mgr. 37. gr. laga nr. 85/1936, að dómari skuli persónulega úrskurða um það, hvort hann víki sæti í máli, enda þótt fulltrúi hans fari með málið að öðru leyti ............0000.000002 0. Í 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35/1914 segir, að ekki þurfi að leggja Það til sátta mál, sem ber undir merkjadóm Reykjavíkur. Ekki talið, að ákvæði þessu hafi verið breytt með 12. tl. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, að dómari leiti sátta í landamerkja- og fasteignamálum, þar sem 224. gr. laga nr. 85/1936 fellir eigi úr gildi 2. mg. 6. gr. laga nr. 35/1914, athugasemd við greint ákvæði 5. gr. laga nr. 85/1936 vísar einungis til laga nr. 41/1919 og ástæður þær, sem liggja til grundvallar sérstöðu merkjadóms Reykjavíkur að þessu leyti, halda gildi sínu ........ eitt var vitað um afdrif b/v Sviða, er var á sigling fyrir Vesturlandi, að hlutir úr honum svo og lík eins skipverja fannst rekið. Striðstryggingafélag íslenzkra skipshafna var dæmt til að greiða ekkjum, börnum og foreldri manna, sem fórust með skipinu, dánarbætur samkvæmt 2. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, svo og tiltekna fjárhæð til lífeyriskaupa samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, enda virtist stríðstryggingafélagið hafa viðurkennt skyldu sína til að tryggja í millilandasiglingum bætur samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, en eftir þeirri grein voru skipshafnir skipa, sem til útlanda sigldu, einnig tryggðar, þegar skip- in voru að veiðum eða í förum með ströndum fram. Ekkert benti til, að b/v Sviða hefði verið búinn sér- stakur háski af bilun, sjó eða veðri. Var því ekki skilyrði fyrir hendi til að lækka kröfur samkvæmt lögum nr. 95/1941 „0... 224, Ákvæði laga nr. 78/1936 taka til manna, sem haldnir eru kyn- sjúkdómi, sbr. Í. gr., en 2. mgr. 2. gr. þeirra laga kveður svo á, að styrkur samkvæmt lögunum verði ekki veittur til greiðslu kostnaðar, sem aðili á rétt á að fá greiddan samkvæmt lögum um alþýðutryggingar, en um þau efni voru lög nr. 26/1936 og síðar lög nr. 74/1937. Menn, sem voru félagar í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur (SR) og haldnir voru kynsjúkdómi, voru því tryggðir, að því er 167 176 180 245 LXKXVIII Efnisskrá. varðaði sjúkrahúsvist, sbr. 30. gr. laga nr. 26/1936, og ekki varð talið, að niðurlag 30. gr. laga nr. 74/1937 hefðu breytt þessu. Það skaut ekki loku fyrir greiðslu- skyldu sjúkrasamlagsins, þótt ekki yrði vitað, hvort ráð tryggingalæknis um sjúkrahúsvist hefði komið til hverju sinni, sbr. 1. tl. 30. gr. laga nr. 74/1937, eða hvort fylgt hefði verið reglum sjúkrasamlagsins um tilkynningar, þar sem sjúklingarnir voru á spitalanum eftir ákvörðun sérfræðings í kynsjúkdómum, sem er trúnaðarmaður rík- isins í þeim efnum, og voru þeir stundaðir af honum, en sérstakrar leyndar ber að gæta um slíka sjúklinga .... 233 Í 2. gr. laga nr. 127/1941 er hinu íslenzka fornritafélagi feng- inn réttur til að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400. Annars er íslenzka ríkinu áskilinn einkaréttur til að gefa rit þessi út. Þó getur kennslumálaráðherra veitt öðrum leyfi til útgáfu þeirra, og má þá binda leyfið því skilyrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri. Tveir af þremur dómendum hæstaréttar kváðu upp þann dóm, að ákvæði þetta færi í bága við 67. gr. stjórnar- skrárinnar. Hins vegar virðist meiri hluti hæstaréttar ekki telja, að 1. gr. laga nr. 127/1941 ríði í bága við nefnda grein stjórnarskrárinnar, en Í Í. gr. er lagt bann við því að birta, þótt meira en 50 ár séu liðin frá dauða höfundar, rit hans breytt að efni, meðferð eða málblæ, ef breytingunni er svo háttað, að menning eða tunga þjóðarinnar bíði tjón af. Einn dómenda taldi bæði 1. og og 2. gr. laga nr. 127/1941 samþýðanlega stjórnarskrá. Um rök vísast til forsendna dóms og sératkvæðis .... 237 Manni, sem varð fyrir lemstri vegna of harkalegrar með- ferðar lögreglumanna, er tóku hann fastan, dæmdar bæt- ur úr ríkissjóði. Hins vegar var bæjarsjóður Reykjavíkur sýknaður, þar sem sýsla lögreglumannanna er einn þáttur í beiting ríkisvalds og þeir lúta handhöfum ríkisvalds einum um framkvæmd sýslunnar .......... 256 Ráða má af 3. mgr. 5. gr. laga nr. 61/1929, að ríkissjóður bar ekki ábyrgð á öðrum skulbindingum Sildareinkasölu Ís- lands en þeim, er ríkisstjórnin hafði sérstaklega tekið ábyrgð á samkvæmt heimild í nefndu ákvæði ........ 272 Samkvæmt c-lið 82. gr. laga nr. 3/1878 hafa skiptalaun í ríkis- sjóð forgengi í búi Sildareinkasölu Íslands fyrir kröf- um, sem banki hafði á hendur búi einkasölunnar og tryggðar voru með almennu lögveði samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929 í sild þeirri, sem Sildareinkasalan hafði í sínum vörzlum, þegar bú hennar var tekið til skipta eftir Öl Efnisskrá. LXKIK lögum nr. 84/1931, svo og í birgðum hennar þá af tunnum og öðru efni. Kröfur ríkissjóðs í bú Sildareinkasölunnar til greiðslu á útflutningsgjöldum og fiskiveiðasjóðsgjaldi, sbr. lög nr. 60 og 70/1921 og lög nr. 47/1930, svo og vörutolli, sbr. lög nr. 54/1926, voru forgangskröfur sam- kvæmt b-lið 83. gr, laga nr. 3/1878. Eftir orðalagi sinu tekur hvorki 84. ná 89. gr. laga nr. 3/1878 yfir veð það, sem í o. gr. laga nr. 61/1929 getur, en veði þessu verður að jafna til veðs þess í öllu lausafé bús, sem 84. gr. laga nr. 3/1878 tekur til, þar sem það er mjög skylt því í eðli sinu. Varð því veð samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929, er banki hafði fyrir skuld á hendur búi Sildareinkasölunn- ar, að víkja fyrir nefndum kröfum ríkissjóðs ........ hlutabréf í h/f Í voru seld hlutafélaginu E, og runnu með þessum hætti allar eigur h/f Í til h/f E. Með þessari ráðstöfun slitu hluthafar h/f Í félaginu á þann hátt, sem segir í 42. gr. laga nr. 77/1921. Samkvæmt hinu ótviræða og undantekningarlausa ákvæði 2. gr. laga nr. 20/1942, sbr. d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935, varð að telja hluthafa í h/f Í til skattskyldra tekna fé það, sem hann fékk úr fé- lagseigninni við slit félagsins umfram nafnverð hluta- bréfa sinna .......20000000ðn0nes A átti hluti að nafnverði 4500 kónur í h/f Í, sem stofnað var 1933. Árið 1941 seldi hann hlutafélaginu hluti sína 19000 krónur yfir nafnverði. Við álagningu skatts 1942 voru honum taldar þessar 19000 krónur til tekna sam- kvæmt 12. gr. reglugerðar nr. 133/1936, þar sem svo er kveðið á, að endurkaupi félag hlutabréf af hluthöfum sinum hærra verði en nafnverð þeirra hljóðar, telst mis- munurinn arður til hluthafa. Ákvæði þetta var talið hafa stoð í d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935 og nú 2. gr. laga nr. 20/1942, en jafnframt var tekið fram, að hluthafar félags greiði ekki við slit félags skatt af þeirri fjárhæð, sem félagið galt hluthafa umfram nafnverð bréfanna Stefnda synjað frests til að leiða vottorðsgefanda, sem var í öðru héraði, fyrir dóm, þar sem hann færði ekki sönn- ur að því, að fyrri frestir, er hann hafði fengið, hefðu ekki nægt honum til að leiða vitnið fyrir dóm, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936 .......02.0000000 000 312, Samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 186. gr. sömu laga, má kæra ákvæði héraðsdóms um málskostnað til hæsta- réttar innan viku frá uppkvaðningu héraðsdóms. Slíku kærumáli, sem skotið var til hæstaréttar eftir lok greinds frests, var því vísað frá hæstarétti ex officio ........ 272 278 285 314 LXXK Efnisskrá. Fundið að því, að aðiljar einkamáls höfðu ekki notað fresti í málinu jöfnum höndum, svo sem boðið er í 110. gr. laga nr. 85/1936 ......0002000 000 Telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf, að ákvæði dóms eða úrskurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki fullnægt, hvorki með aðför né afplánun, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti hann til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 og áður 4. gr. laga nr. 13/1925 Í úrskurði, sem skotið var til hæstaréttar með kæru, greindi hvorki aðilja málsins né málsatvik, og málsástæðum var Þar ekki lýst nema að litlu leyti. Hafði héraðsdómari því ekki sætt fyrirmæla 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936. Var úrskurðurinn því ómerkt- ur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar Af NÝJU .....02.0.0000 0 356, Skipstjóri á erlendum togara, sem var að veiðum í landhelgi, hlýddi ekki skipunum yfirmanna á varðbát um að hætta veiðum og fylgjast með varðbátnum, heldur hélt áfram veiðum og sigldi síðan á haf út með stýrimann varðbáts- ius innan borðs, en hann hafði farið um borð í togar- ann og neitaði að fara þaðan. Ægir veitti togaranum eftirför og stöðvaði hann eftir töluverða skothríð. Skip- stjórinn á togaranum var dæmdur til refsingar sam- kvæmt 106. gr. laga nr. 19/1940 svo og fyrir brot á lögum nr. 5/1920 ......0000000 00 Kona aflaði sér með villandi skýrslum úrskurðar húsaleigu- nefndar þess efnis, að leigutakar í húsi hennar skyldu rýma hið leigða húsnæði vegna brýnnar þarfar hennar og tilvonandi manns hennar á þvi. Þetta varðaði hana við 1. gr. sbr. 11. gr. laga nr, 126/1941 .............. Varðskipið Ægir bjargaði vélskipi, sem vátryggt var í vélbáta- tryggingarfélagi. Skipaútgerð ríkisins höfðaði mál til bjarglauna, en eigandi vélbátsins krafðist vísunar máls- ins frá dómi með skirskotun til 22. gr. laga nr. 32/1932, þar sem ákvörðun bjarglauna í slíkum tilvikum er falin stjórn Samábyrgðarinnar. Því var haldið fram, að ákvæði þetta yrði ekki samþýtt stjórnarskránni. Ægir er eign ríkisins og rekinn af þvi. Var löggjafanum heim- ilt þegar af þessari ástæðu að setja nefnt ákvæði um notkun skipsins til bjargstarfa og ákvörðun launa fyrir hann. Hins vegar ber undir dómstóla að skera úr um það, hvort aðili sá, sem lögin fela ákvörðun launanna, fer um það eftir löglegum sjónarmiðum ............. 319 339 358 359 Efnisskrá. LXKKI Löggjafarvald. Sjá Stjórnarskráin. Löggæzla. Sjá lögreglumenn. Löghald. Sjá kyrrsetning. Lögregla, lögreglumenn. Tveir lögreglumenn tóku A fastan, þar sem hann var ör af vini á almannafæri. Handtakan varð ekki talin þeim til áfellis. Þeir héldu hvor sinni hendi hans fyrir aftan bak hans og leiddu hann þannig á milli sín. Átak á hand- leggjum A varð miklu meira vegna þess, að lögreglu- mennirnir voru miklu stærri en hann. ÁA varð mjög álut- ur milli lögreglumannanna, og kveða þeir, að það hafi stafað af mótspyrnu hans, en Á telur meðferð þeirra á honum hafi valdið því. Kippti nú annar lögreglumann- anna vinstri handlegg A hærra upp á bak hans til að reisa hann við. Við þetta og átak hins lögreglumannsins á hægri hendi A stríkkaði svo á vinstri handlegg hans, að hann brotnaði fyrir ofan olnboga. Átti A mjög lengi í lemstri þessu og varð að þola miklar þrautir. Auðsætt þótti, að lögreglumennirnir höfðu tekið A of hörðum og ógætilegum tökum, og það jafn vel þótt óhrakið væri, að hann hefði reynt að beita mótspyrnu. Athafnir lög- reglumannanna voru taldar þáttur í beitingu ríkisvalds, enda lúta þeir handhöfum ríkisvalds í sýslu sinni. Voru ÁA því dæmdar bætur úr ríkissjóði, en fyrirsvarsmaður bæj- arsjóðs Reykjavíkur sýknaður. A hafði gert kröfur á hendur báðum þessum aðiljum in solidum ............ 256 Lögreglumenn rannsaka verksummerki á stað, þar sem bÞil- slys hafði orðið ........0.0000. nenna 324 Varðbátur kom að erlendum togara, sem var að veiðum í landhelgi fyrir utan Stafnes. Fór stýrimaður varðbátsins (S) um borð í togarann og gaf skipstjóra Á skipun um að hætta veiðum og fylgjast með varðbátnum. A hélt samt áfram veiðum um stund, en sigldi síðan leiðar sinnar á haf út. S var áfram í togaranum samkvæmt skipun skip- stjórans á varðbátnum, þrátt fyrir það þótt A vildi fá hann til að fara yfir í varðbátinn og síðar í aðra báta, sem urðu á leið togarans. Ægir, sem var í Vestmanna- eyjum, veitti togara A eftirför daginn eftir og stöðvaði hann, eftir að skotið hafði verið að honum mörgum skotum. A var dæmdur til refsingar samkvæmt 106. gr. hegningarlaga nr. 19/1940 svo og fyrir brot gegn lögum nr. 9/1920 .......0022000 00 359 LXXKII Efnisskrá. Á Ók bifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokk- urn tíma. Tveir lögreglumenn, sem kærðu hann, voru sín á milli ekki alveg á einu máli um það, að hann hefði verið undir áhrifum áfengis, en læknir sá, sem rannsak- aði hann, tók ekki eftir slíkum áhrifum. Synishorn af blóði hans, sem lögreglan tók, týndist, en blóðsynishorn, er hann lét sjálfur síðar taka, sýndi 0,55%, áfengismagn. Ekki var talið fullsannað, að hann hefði ekið með áhrifum áfengis .............2.0 0000. Þrir lögreglumenn, K, Þ og S, voru sóttir til refsingar fyrir brot á 14. og 23. kafla hegningarlaga nr. 19/1940. Þeir voru ásamt öðrum lögreglumönnum að tvístra mannfjölda á gamlárskvöld í Rvík. Þeir og þrir starfsbræður þeirra kváðust hafa kallað upp skipun til fólksins að dreifast, og hlýddu því allir nema N, og No, konur þeirra og fólk, sem var í fylgd með þeim. Beittu nú lögreglumennirnir kylfum. Af þessum sökum vildi N, bera fram kvörtun á lög- reglustöðinni. Fóru nú K og Þ með N, og Ng og konur þeirra í áttina til lögreglustöðvarinnar. Á leiðinni lentu N, og Ng í ryskingum við lögreglumennina. Skarst þar í leikinn S lögreglumaður, og meiddist N, í þeirri viður- eign. Þeir K, Þ og S sögðu, að fyrst hefði No ráðizt á K og og síðan hefði N, veizt líka að þeim, en N1 og Ng og kon- ur þeirra kváðu lögreglumennina hafa átt upptökin. Fram- burður hlutlausra vitna var óljós, en benti til, að þeir N, og N2 hefðu átt upptökin. Þegar athugaðar voru skýrslur í málinu svo og það, að þeir K, Þ og S voru þarna að starfa sínum á óróðatíma og mannfjöldi hafði að þeim þyrpzt, þá varð ekki talið sannað, að þeir K. Þ og S hefðu orðið of- fara. Í anddyri lögreglustöðvarinnar urðu ryskingar milli K og Ng, er kvaðst hafa verið sleginn í ómegin og sér mis- bÞyrmt. K sagði, að No hefði spyrnt fæti í vegg, og hafi hann ætlað með þeim hætti að skella K aftur á bak ofan tröppur á steingólf, en K kvaðst hafa bjargað sér með því að kasta sér fram á Na, en við það skelltist Ng á gólfið og meiddist. Kona Ng sá K ekki slá mann hennar. Fangavörður, sem viðstaddur var, hefur með eiðfestum framburði staðfest skyrslu K og kveður það alrangt, að K hafi misþyrmt Nz, eftir að hann var fallinn. Engin sök var sönnuð á hend- UR 2... A var leiddur fyrir þrjá hermenn til þess að fá skorið úr því, hvort hann væri maður sá, sem hafði vélað þá. Það var vítt, að A var látinn, að því er séð varð, koma einn fyrir hermennina, en þeir ekki látnir benda á hann úr hópi manna ........0..0sses s.n Efnisskrá. LXXXIII Lögreglusamþykktir. Maður sektaður samkvæmt c-lið 56. gr. sbr. 95. gr. lögreglu- samþykktar Siglufjarðar fyrir að aka á reiðhjóli ljóslaust og á rangri götubrún ........00000. 0000... nn Lögræði. Kona varð fyrir bifreið, sem var eign ófjárráða manns, og hlaut hún lemstur af. Faðir hins ófjárráða var sóttur f. h. hans til greiðslu skaðabóta .......0.0000000 0... en. Lögtak. Það sást ekki, að fógeti hefði kveðið upp og birt úrskurð samkvæmt 4. gr. laga nr. 29/1885, áður en hann gerði lög- tak fyrir útsvari .............00.0 00. Í sveitinni X var lagt útsvar á A, sem búsettur var í Y, vegna útgerðar báts hans í sveitinni X, og var þar gert lögtak fyrir útsvarinu. Þar var og gert lögtak í eignum A fyrir útsvari háseta á bátnum, og var lögtaksgerðinni beint gegn skipstjóra á bátnum sem umboðsmanni A, án þess að A væri gert við vart. Þetta var vítt, en lögtakið fellt úr gildi af öðrum ástæðum .......0..00020 00. Málsmeðferð og úrskurður fógeta í lögtaksmáli ómerkt og málinu visað heim vegna vanrækslu fógeta að leiðbeina ólöglærðum fyrirsvarsmanni aðilja og vegna vöntunar á atvikalýsingu og rökstuðningi í úrskurðinum, sbr. 114. gr. og 1. mgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936 .. Málasamlag. a) Einkamál. I. Kröfusamlag. 1. Kröfusamlag af hálfu sækjanda: Krafizt er greiðslu vegna flutningskostnaðar og geymslu á timbri svo og umboðslauna af timbri Leigutaki að lóð í kaupstað er sóttur af eigendum lóðarinnar til þess að hafa fyrirgert leiguréttin- um að lóðinni svo og til endurgreiðslu fjár, sem hann fékk fyrir framsal lóðarréttindanna af hluta til þriðja manns og úr bæjarsjóði, er hluti lóðar- innar var tekinn undir gðtu ..............0... Maður sóttur til greiðslu eftirstöðva á tekju- og eignar- skatti tveggja ára ........200000 0000. Heimt styrjaldartrygging sjómanns, er fórst með tog- ara, og bætur til lífeyriskaupa handa skylduliði hans ....0.0.0.20000 00 224, 324 74 245 LKKKIV Efnisskrá. 2. Gagnkröfur: A var sóttur til greiðslu vangoldins þinggjalds. Hann höfðaði sagnsök til skuldajafnaðar og sjálfstæðs dóms og krafðist kaupeftirstöðva fyrir starf sitt við skoðun bifreiða ........0.000.20 000... A höfðaði mál til heimtu bjarglauna, er gerðardómur samkvæmt lögum nr. 27/1938 hafði ákveðið. Stefndi höfðaði gagnsök til ómerkingar úrskurði gerðardómsins .............000 nn Maður, sem krafinn var um greiðslur fyrir söltun sildar, höfðaði gagnsök til skaðabóta fyrir skemmdir, sem urðu á sildinni ................ A sótti B til greiðslu umboðslauna o. fl. B höfðaði sagnsök til greiðslu skuldar, er hann taldi sig eiga á hendur A samkvæmt reikningi, er hann, þ. e. B, hafði samið um viðskiptin ................. Dómi áfrýjað af hendi beggja aðilja 25, 31, 35, 43, 50, 71, 76, 99, 103, 157, 217, 224, 256, 293, 370, 400, II. Aðiljasamlag. 1. Sóknaraðilja: Eigendur skips sækja eiganda annars skips til fé- bóta vegna tjóns af árekstri .................. Vélbátatrvgging Eyjafjarðar og eigendur vélskipsins N höfða saman mál til ónýtingar serðardómi, sem ákvað eigendum vélskipsins M bjarglaun fyrir björgun N .......00%0. 0200 Eigendur vélbáts sækja eigendur annars vélbáts til skaðabóta vegna árekstrar bátanna ........... Eigendur tveggja fasteigna krefjast saman réttar til umferðar um land nágrannaeignar þeirra ...... Sameigendur fasteignar krefjast útburðar á hendur leigutaka í húsi þeirra ...............0.0..0.. Tveir málarar heimta saman greiðslu fyrir fram- kvæmd málningar á húsi .........00.0.0000... Tveir sildarsaltendur sækja saman greiðslu fyrir söltun á síld ........0.0.0000 000 0n nn 2. Varnaraðilja: Tveir menn fórust með uppskipunarbát, sem tekinn var til fiskflutnings. Mæður þeirra gerðu hvor í sínu máli kröfur til dánarbóta á hendur manni Þeim, sem stóð fyrir fiskflutningnum, skipstjóra á vélbát, er dró uppskipunarbátinn, og kaupfélagi því, sem uppskipunarbátinn átti og fiskflutning- urinn var framkvæmdur fyrir ............ 35, 188 370 400 425 188 200 265 290 353 370 43 Efnisskrá. LXXKV Hjón höfðu tekið saman húsnæði á leigu. Þau voru skilin að borði og sæng, en konan bjó áfram í íbúðinni ásamt börnum þeirra. Hjónin voru sótt saman til að rýma húsnæðið .........0000..... Eigendur og vátryggjendur bjargaðra fémæta krafðir bjarglauna .........0.000 000 25, 30, Tveir menn sækja skilanefnd bifreiðaeinkasölu ríkis- ins ög fjármálaráðherra til afhendingar á bÞif- reið, sem úthlutunarnefnd, er kosin var af Sam- einuðu Alþingi hafði lofað að selja þeim Sameigendur bifreiðar krafðir fébóta vegna bifreiðar- SlYSS 22.20.0000... 99, Landamerkjamál sótt á hendur tveimur sameigend- um landspildu .........20000 0... Striðtryggingafélag íslenzkra skipshafna og hlutafé- lag, sem gerði út togara, sem fórst, krafin um styrjaldartryggingu og bætur til lífeyriskaupa af skylduliði sjómanna, sem fórust með togaran- UM 224, Maður, sem hlaut lemstur af völdum lögreglumanna, sækir ríkissjóð og sveitarsjóð þann, sem í hlut á, til greiðslu fébóta .......02000.020 00. Landsbanki Íslands krefst þess, að skilanefnd Sildar- einkasölu Íslands og fjármálaráðherra hlíti þvi, að kröfur bankans á hendur þrotaþúi síldareinka- sölunnar gangi fyrir kröfum ríkissjóðs ........ Kona, sem skilin var að lögum við mann sinn, kveður, að tilgreind fasteign hafi verið öll í eigu félagsbús þeirra hjóna, og andmælir því fyrir skiptarétti, að fasteignin hafi verið í sameign fé- lagsbúsins og bróður manns hennar ........... Eigendur málflutningsskrifstofu sóttir saman til greiðslu skaðabóta fyrir tjón, sem skuldareigandi varð fyrir við heimtu skuldar ................ Tvær konur, er störfuðu saman að hárgreiðslu, krafð- ar fébóta vegna brunasárs, er kona fékk á hár- greiðslustofu þeirra .........2.20000 0... 0... b) Opinber mál. Aðili kærður fyrir fleiri brot en eitt 124, 211, 215, 359, 394, Fleiri en einn aðili kærður í sama máli: Þrír menn sóttir til refsingar fyrir brot á lögum nr. 127/1941 ..........200 0... 71 76 134 116 245 256 272 293 389 410 LXXXVI Efnisskrá. Þrir lögreglumenn sóttir til refsingar samkvæmt 14. og 23. kafla laga nr. 19/1940 vegna lögreglustarfa ........ Málflutningsmenn, Í varnarskjali fyrir mann, sem kærður var af 2 lögreglumönn- um fyrir brot, viðhafði málflutningsmaður niðrandi orð um lögreglumennina. Héraðsdómari sektaði málflutn- ingsmanninn fyrir meinyrðin, en láðist að tiltaka vara- refsingu réttarfarssektarinnar. Hæstiréttur ákvað vara- refsinguna .......0.00000. 000 Hæstaréttarlögmaður vanrækti flutning máls fyrir héraðs- dómi. Hann var átalinn fyrir þetta í kærumáli fyrir hæstarétti ...........00002 0 Málflutningsmaður vittur fyrir vanrækslu í starfa sinum Málflutningsmaður vittur fyrir meinyrði um lögreglustjóra Reykjavíkur í málflutningi sínum .................... Fyrirtæki (F) í Danmörku aflaði varnings handa feðgunum L og E, sem stunduðu verzlun hér á landi. Lagði F fram fé til vörukaupanna og krafði síðan þá L og E um and- virðið auk þóknunar. Þeir L og E stóðu ekki í skilum, og fól F þá M, málflytjanda í Rvík, að heimta skuldirnar 1927. M eða skrifstofa hans fór ekki eftir eindregnum fyrirmælum F um málshöfðun á hendur L og E, en skjót málshöfðun var nauðsynleg vegna véfengingar L og E að einhverju leyti á þeim kröfum F, sem þeir höfðu ekki samþykkt víxla fyrir, svo og vegna versnandi fjárhags þeirra. Tilraunir til innheimtu voru ekki gerðar með þeim krafti og hraða, sem unnt hefði verið, og F voru ekki send- ar nægilegar skýrslur eða næjanlega timanlega um það, hvort mál hefði verið höfðað eða um önnur atriði málsins. Urðu L og E gjaldþrota 1934. Var þá einungis lítill hluti kröfu F heimtur. M þótti með þessu hátterni sínu hafa fellt sér á hendur sönnunarbyrði um það, að ekki hefði verið unnt að heimta meira af kröfu F en raun varð á, en líta varð einnig á það við ákvörðun bóta, sem M og og félögum hans var gert að greiða, að F hafði dregið lengi höfðun skaðabótamáls á hendur þeim og þar með að líkindum gert þeim öflun gagna sér til varnar tor- veldari. Í máli F á hendur M og félögum varð að áætla eftir líkum, hversu mikinn hluta allrar kröfu F hefði verið unnt að heimta inn með þeim hætti, sem F ætlaðist til, og að öðru leyti með hraðri og skynsamlegri með- ferð. Samkvæmt þessu og Þegar virtar voru eignir L og E og skuldagreiðslur á tímabilinu fram yfir 1930, var áætlað, að heimta hefði mátt hjá L og E 14000 d. kr. af 56 147 177 256 Efnisskrá. LXXKXVII heildarkröfum F. M hafði heimt rúmar 6000 ísl. kr. Fé- bætur þær, sem M og félögum bar að greiða F, þóttu hæfi- lega ákveðnar ísl. kr. 12000, en F krafðist d. kr. 28784.58 293 Maður, sem sótti mál sitt sjálfur, viðhafði mörg mjög meið- andi og niðrandi ummæli um stefndu í málsskjölunum. Héraðsdómari lét hann sæta fyrir þetta þeirri hæstu sekt, sem ákveðin er í 188. gr. laga nr. 85/1936, eða 200 króna sekt í ríkissjóð, og voru ummælin ómerkt. Þau gagnbrigzl af hendi stefndu, að svo væri helzt að sjá, að stefnandi væri ekki með réttu ráði, voru ómerkt, en ekki var sektað fyrir þau. Sektarákvæði héraðsdómsins var ekki áfrýjað með málinu, og var það þegar af þeirri ástæðu staðfest 293 Fundið að því, að málflutningsmenn höfðu ekki notað fresti í einkamáli í héraði jöfnum höndum ................ 319 Við meðferð einkamáls var blandað saman reglum þeim, sem nú gilda, og reglum, er áður giltu um meðferð einka- mála. Brotin voru ákvæði 105., 106., 109., 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936. Málið lá lengi í salti, áður munn- legur málflutningur færi fram. Hæstaréttarlögmenn þeir, sem málið fluttu, voru sektaðir samkvæmt 3. mgr. 34. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 22. gr. laga nr. 19/1940 ana- logice, og fyrir þarflausan drátt málsins samkvæmt 3. tl. 188. gr. laga nr. 85/1986 ......00000000 nr 370 Tveir hæstaréttarlögmenn átaldir fyrir vangæzlu á 105., 106., 109., 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936 og fyrir að flytja mál bæði munnlega og skriflega og blanda saman eldri og nýrri meðferð einkamála í héraði ................ 389 Málflutningur. Fyrir fógetadómi gerði A þá kröfu, að B skyldi rýma eitt herbergi af þremur, er hann leigði af A, og var krafa þessi í samræmi við úrskurð húsaleigunefndar. Þessi dómkrafa var svo óákveðin, að ekki varð lagður dómur á málið, og var því öll meðferð málsins í héraði ómerkt og málinu vísað frá fógetaréttinum „................. 67 Í máli á hendur A til skaðabóta lagði stefnandi á fyrsta dóm- bingi fram sáttakæru, stefnu, reikninga og greinargerð. A kom fyrir dóm ásamt lögfræðingi. Lögfræðingurinn fékk marga fresti, hvern eftir annan, en lagði hvorki fram greinargerð né hafði uppi mótmæli. Loks sótti hann ekki dómþing, og var málið þá tekið til dóms og dæmt eftir framlögðum skilríkjum. A áfrýjaði málinu að fengnu novaleyfi. Talið var, að honum hefði verið auðgengt að því að bera fyrir sig í héraði málsástæður þær, sem hann vildi flytja fram í hæstarétti, og yrðu þær því ekki tekn- LKXKVIII Efnisskrá. ar til greina í hæstarétti gegn andmælum gagnaðilja, sbr. 110. gr. og 111. gr. laga nr. 85/1986 22.02.0000... Í máli til greiðslu skaðabóta var fyrst sótt þing af hendi stefnda og frestir fengnir, en síðar sótti lögfræðingur ekki þing, og engum andmælum hreyfði hann. Málið var dæmt eftir framlögðum skilríkjum, er þóttu nægileg til rök- stuðnings varakröfu stefnanda ...................0... Skoðunarmaður bifreiða, er látið hafði af störfum, krafðist launa, er hann taldi vangoldin. Frásögn hans um tilhögun starfans og launagreiðslur var ekki nægilega mótmælt i héraði. Ákveðin mótmæli í hæstarétti komu því ekki gaghaðilja hans að haldi .....................0000.. Skýrslu A, að hann hefði skoðað bifreiðar á Akureyri um til- tekinn tíma að beiðni lögreglustjóra var ekki nægilega mótmælt í héraði, enda var hún studd af fulltrúa lögeglu- stjóra. Því var og ekki hnekkt, að hann hefði fengið laun fyrir eftirlit bifreiða greidd fyrir hálft ár eftir á Fundið að því, að aðiljar einkamáls höfðu ekki notað fresti í málinu jöfnum höndum .................0... 293, Maður, sem sótti mál sitt sjálfur fyrir dómi, gerði sig sekan um óþarfa málalengingar og óheppilega efnisskipun, og auk þess var orðbragð hans ósæmilegt. Hinum mikla skjalafjölda, sem lagður var fram í málinu, var raðað, eftir því sem þau voru fyrir hendi, þegar þing voru haldin í málinu, og torveldaði þetta mjög verk dómara Hæstiréttur leyfir manni, sem kom sjálfur fyrir dóm, að flytja málið skriflega fyrir hæstarétti, sbr. 2. tl. 38. gr. laga nr. 112/1995 .....200000 0 Maður, sem flutti mál sitt sjálfur, var með héraðsdómi dæmd- ur til sektar fyrir mjög ósæmilegt orðbragð um and- stæðing sinn. Sektarákvæðinu var ekki áfrýjað, og var það þegar af þeirri ástæðu staðfest í hæstarétti ........ A og B áttu saman ýmis viðskipti. Samkvæmt reikningi, sem A gerði um viðskiptin, skuldaði B honum tiltekna fjár- hæð. Með því að B véfengdi ekki einstaka liði reikn- ings þessa, var hann dæmdur til að greiða ÁA skuldina Hæstaréttarlögmaður (H) flutti mál andstætt ákvæðum 105. gr., 109. gr., 110. gr. og 111. gr. laga nr. 85/1936. Þegar málið hafði verið marga mánuði fyrir héraðsdómi, krafði hann skiptaráðanda í þrotabúi varnaraðilja svo og tilgreindan hæstaréttarlögmann vættis. H hefði getað fengið embætt- isvottorð skiptaráðanda um sum þessara atriða. Að öðru leyti hugðist hann að nota vætti þeirra til styrktar máls- ástæðu, sem hann hafði þá ekki enn hreyft í héraði. Varnaraðili andmælti vitnaleiðslunni og skaut úrskurði 177 182 293 293 293 400 Efnisskrá. LXXKIX dómara um framgang hennar til hæstaréttar með kæru. Þar sem málsmeðferðin var svo andstæð lögum nr. 85/1936, þótti ekki viðhlítandi að halda henni áfram, og ómerkti hæstiréttur hana því og vísaði málinu frá héraðsdómi ........2.200 00 Kærumál flutt munnlega fyrir hæstarétti, sbr. 3. mgr. 199. gr. laga nr. 85/1936 .....0000000 0. Munnlegur málflutningur fór fram fyrir héraðsdómi um frá- vísunarkröfu, sbr. 108. gr. laga nr. 19/1940 .......... Málshöfðun. Kyrrsetning var gerð í eigum, sem erlendur aðili átti hér á landi. Mál til staðfestingar kyrrsetningunni var höfðað með stefnu á hendur aðilja þeim, sem varðveitti eig- urnar hér á landi, sbr. op. br. 30. nóv. 1821 ........ Í stefnu á hendur manni, sem sóttur var til sakar sam- kvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940, voru ekki tekin upp meinyrði þau, sem honum voru gefin að sök, en þar sem tilgreind ummæli höfðu verið kærð og rannsókn málsins og dómur laut að þeim og ákærði hafði ástæðu til að taka til varnar um þau, þá þótti ekki ástæða til að ómerkja dóminn af þessum sökum, en fundið var að þessum galla á meðferð málsins ..........0.0000.0... Í máli á hendur manni fyrir brot á lögreglusamþykkt og um- ferðarlögum nr. 24/1941 láðist héraðsdómara að vitna til umferðarlaganna ..........0.202000. ðe. ee A var sóttur til refsingar samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 fyrir meinyrði um stjórnsýslumann í blaðagrein. Honum var hvorki stefnt til að þola ómerkingu meinyrða sinna né til greiðslu málskostnaðar. Meinyrðin urðu þess vegna ekki ómerkt og sakarkostnaður var lagður á ríkissjóð, enda þótt sökunautur væri dæmdur til refsingar ...... Málskostnaður. Sbr. ómaksbætur. a) Í einkamálum. 1. Málskostnaður látinn falla niður. Sjá einnig aðalsök og gagnsök. Kröfur áfrýjanda teknar til greina að öllu eða nokkru leyti, en málskostnaður þó látinn falla niður 265, 272, Áfrýjandi tapaði máli, en var þó eigi dæmt að greiða málskostnað 92, 108, 116, 147, 160, 188, 205, 269, 282, 312, 314, 319, Skilyrði samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935 til endur- upptöku máls voru ekki fyrir hendi, og var máli því 413 430 430 16 56 162 339 330 XC $ Efnisskrá. vísað frá hæstarétti. Málskostnaður var látinn falla MIÐUFr „......0.00.0000 0. Úrslit máls voru látin velta á eiði, en málskostnaður látinn falla niður ...........222000 0000... Dómur eða úrskurður héraðsdómara ómerktur vegna rangrar málsmeðferðar og málskostnaður látinn falla niður ........ 67, 103, 134, 176, 200, 356, 358, 413, Dómur og málsmeðferð ómerkt, og málinu vísað frá dóm- stól, sem ekki átti dóm þess. Málskostnaður látinn falla niður ..........2..2000.s0n sens Varastefndi var sýknaður bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, og málskostnaður var látinn falla niður, að því er hann varðaði .....0.....00.0. 50... 223, Leigusali (A) krafðist þess, að leigutaki (B) yrði bor- inn út úr leiguibúð vegna vanskila á leigugreiðslu. Þegar málið kom fyrir fógeta, greiddi B þriggja mán- aða leigu eftir á, og siðar tók A við leigu fyrir um- liðinn mánuð fyrirvaralaust. Þar sem það hafði við- gengizt í viðskiptum aðilja, að B greiddi leigu eftir á fyrir tvo til þrjá mánuði í einu, synjaði fógeti um útburð, en lét málskostnað falla niður. B skaut ákvæði úrskurðarins um málskostnað til hæstaréttar með kæru, og það var staðfest þar, en málskostnaður fyrir hæstarétti var látinn falla niður ............ Kærumáli var vísað frá hæstarétti, þar sem kærufrestur var liðinn, en málskostnaður var látinn falla niður, með því að varnaraðili kom ekki fyrir hæstarétt .. A var dæmdur í héraði til greiðslu vinnulauna. Hann áfrýjaði, og voru vinnulaunin lækkuð. Málskostnaður fyrir báðum dómum var látinn falla niður ........ Aðilja, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga og fékk kröfur sínar teknar til greina að meira eða minna leyti, dæmdur málskostnaður 1, 4, 25, 157, 182, 195, 233, 278, 285, 293, 341, Áfrýjandi, sem áfrýjaði dómsathöfn til breytinga, en kröf- ur hans voru alls ekki eða að litlu leyti teknar til greina, dæmdur til að greiða málskostnað 61, 142, 149, 154, 157, 177, 224, 245, 290, 293, 321, 335, 368, 389, 425, Útburðarmáli var vísað frá hæstarétti, þar sem áfrýjandi hafði fyrirvaralaust vikið úr húsnæðinu, áður en hann áfrýjaði. Áfrýjandi var dæmdur til greiðslu málskostnaðar ..............0000200 0000 00 A var dæmdur í héraði til greiðslu skaðabóta vegna bif- reiðarslyss. Hann áfrýjaði, og voru bætur lækkaðar. 112 245 254 316 353 418 321 Efnisskrá. Hann var dæmdur í einu lagi til greiðslu málskostn- aðar fyrir báðum dómum .............00.0..0.... Máli, sem skotið var til hæstaréttar með kæru, var vísað frá héraðsdómi, þar sem það bar ekki undir dómstóla að svo komnu. Stefnandi í héraði var dæmdur til greiðslu málskostnaðar .............0.000.0.0000.... - Ómerkingardómar. Fógetaúrskurður og meðferð máls ómerkt vegna of óákveð- innar kröfugerðar. Málskostnaður var látinn falla MÍÐUP ......000020200 Úrskurður og lögtaksgerð fyrir tekjuskatti var ómerkt vegna þess, að fógeti vanrækti leiðbeiningarskyldu sina og stórgallar voru á samningu úrskurðar. Máls- kostnaður fyrir hæstarétti var lagður á ríkissjóð Dómur og málmeðferð ómerkt vegna þess, að dómari van- rækti leiðbeiningarskyldu sína. Málskostnaður fyrir hæstarétti látinn falla niður ...................... Úrskurður fulltrúa, að dómari viki sæti, var ómerktur, með því að fulltrúi var ekki bær til að kveða upp úr- skurð um þetta atriði. Málskostnaður fyrir hæstarétti var látinn falla niður .................,......0... Úrskurður, sem skotið var með kæru til hæstaréttar, var ómerktur vegna galla á samningu hans. Málskostnaður fyrir hæstarétti var felldur niður ...... 356, 358, - Aðalsök og gagnsök. Báðir aðiljar áfrýjuðu dómi í máli til heimtu bjarglauna, og voru þau hækkuð í hæstarétti. Krefjanda bjarg- launa var dæmdur málskostnaður ................ Dómi í máli til heimtu bjarglauna var áfrýjað af hendi beggja aðilja, og voru þau lækkuð í hæstarétti. Krefj- anda bjarglauna var dæmdur málskostnaður í einu lagi fyrir báðum dómum ...............0.00... 31, Þrír aðiljar voru sóttir saman til greiðslu dánarbóta, og voru þeir allir dæmdir í héraði. Dóminum var áfrýj- að af öllum aðiljum. Tveir aðiljar voru sýknaðir í hæstarétti, og var málskostnaður felldur niður, að því er þá varðaði. Þriðji aðilinn var dæmdur til greiðslu dánarbóta og málskostnaðar .................. 35, Krefjandi skaðabóta áfrýjaði máli til hækkunar bótum, og stefndi gagnáfrýjaði til sýknu sér, en niðurstaða hér- aðsdóms var staðfest. Bótakrefjanda var dæmdur málskostnaður fyrir báðum dómum .......... 50, Stefnandi vann mál í héraði. Báðir aðiljar áfrýjuðu, og var héraðsdómur staðfestur. Málskostnaður fyrir báð- um dómum var látinn falla niður se. 430 67 74 103 25 76 43 XCII Efnisskrá. Stefnandi vinnur mál að nokkru í héraði. Báðir aðiljar áfrýjuðu, og voru stefndu í héraði sýknaðir. Máls- kostnaður fyrir báðum dómum var látinn falla niður 99 A var sóttur til greiðslu skaðabóta vegna árekstrar skipa og tapaði því að nokkru í héraði. Báðir aðiljar áfrýj- uðu. A tapaði málinu að öllu í hæstarétti og var dæmdur til greiðslu málskostnaðar .........002.... 157 A höfðaði mál á hendur B og C til skaðabóta, og voru honum dæmdar bætur í héraði. A áfrýjaði til hækkunar fébótum, en B og C til sýknu. C var sýknaður og var málskostnaður látinn falla niður, að því er til hans tók, en fébætur, sem B var gert að greiða, voru lækkaðar nokkuð. Hann var dæmdur í einu lagi til greiðslu máls- kostnaðar fyrir báðum dómum ......00000000000... 256 Skuldareigandi sótti málflytjendur til greiðslu skaðabóta vegna mistaka við heimtu skuldar og fékk nokkrar bætur sér dæmdar í héraði. Hann áfrýjaði til hækk- unar bótum, en málflytjendur áfrýjuðu sér til sýknu. Fébætur voru hækkaðar í hæstarétti og málflytjendur dæmdir til greiðslu málskostnaðar fyrir báðum dóm- UM 2... 293 A höfðaði mál til skaðabóta á hendur B og vann það að nokkru í héraði. Báðir aðiljar áfrýjuðu, en bætur voru lækkaðar í hæstarétti og B dæmdur til greiðslu málskostnaðar í einu lagi fyrir báðum dómum .... 324 Dómi héraðsdómara í aðalsök og gagnsök var áfrýjað af báðum aðiljum, og var hann staðfestur. Aðaláfrýj- endur voru dæmdir til greiðslu málskostnaðar fyrir hæstarétti ..........00000 00. 370 A höfðaði mál til skaðabóta á hendur B og C og vann það að nokkru í héraði. B og C áfryjuðu til sýknu sér og A til hækkunar bótum. Fébætur voru hækkaðar og B og C dæmdar til greiðslu málskostnaðar í einu lagi fyrir báðum dómum .....0000.00 ner 388 Dómi héraðsdómara í aðalsök og gagnsök var áfrýjað af báðum aðiljum. Málskostnaður látinn falla niður fyrir báðum dómum ......00000000 nn 400 6. Kærumál. A skaut með kæru til hæstaréttar ákvæði héraðsdóms um. málskostnað í máli hans gegn stefnda. Kærumálinu var frestað ex officio í hæstarétti samkvæmt analogíu frá 117. gr. laga nr. 85/1936, unz séð varð, hvort aðal- málið, sem áfrýjað var af stefnda, yrði lagt í dóm 10, 123 A vann mál sitt á hendur B í héraði að öðru leyti en þvi, að málskostnaður var látinn falla niður. A skaut Efnisskrá. málskostnaðarákvæði héraðsdóms til hæstaréttar samkvæmt 186. gr. laga nr. 85/1936 .............. Ákvæði dóms um málskostnað var skotið til hæstaréttar með kæru, og var það staðfest þar, en málskostnaður fyrir hæstarétti látinn falla niður ................ b) Í opinberum málum. 1. Aðili dæmdur sekur. Einn aðili sakfellur og dæmdur til greiðslu málskostnaðar 16, 56, 64, 82, 167, 208, 211, 215, 344, 359, 263, 285, 365, 394, 2. Aðili eða aðiljar sýknaðir og sakarkostnaður allur lagður á Tíkissjóð ..........0..0.0.2 0. 237, 3. Héraðsdómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað, en áfrýjunarkostnaður lagður á ríkissjóð ........ 124, 4. Sökunaut í refsimáli var ekki stefnt til greiðslu máls- kostnaðar. Sakarkostnaður var því lagður á ríkissjóð, þótt sökunautur væri dæmdur til refsingar ........ Málsmeðferð. Kyrrsettir voru fémunir erlends aðilja hér á landi. Kyrr- setningarmáli var síðan beint gegn vörzluhafa fémun- anna, sbr. op. br. 30. nóv. 1821 .........0.0..0. 0 Máli frestað í hæstarétti og var lagt fyrir fógeta samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga, að veita aðiljum kost á því að afla skýrslna um ýmis atriði ...............0....0 0 Máli um ýmis skuldaskipti var frestað í hæstarétti og lagt fyrir héraðsdómara samkvæmt analogiu 120. gr. laga nr. 85/1936 að spyrja aðilja um nokkur atriði og veita þeim kost á því að afla skýrslna ................00.00. Málsmeðferð og úrskurður fógeta í lögtaksmáli ómerkt og málinu vísað heim m. a. vegna vanrækslu fógeta að leið- beina ólöglærðum fyrirsvarsmanni aðilja svo og vegna vöntunar í úrskurði á skýrslu um aðilja og lögtakskröfu Aðalkrafa máls sótt og varin sérstaklega og áfrýjað sérstak- lega til hæstaréttar samkvæmt 71. gr. laga nr. 85/1936 Greinargerðir samkvæmt 105. og 106. gr. laga nr. 85/1936 komu ekki fram á réttu stigi máls, skriflegur eða munn- legur málflutningur var ekki ákveðinn á þeim tíma, er greinir í 109. gr., umboðsmenn aðilja höfðu ekki sameig- inlegan frest samkvæmt 110. gr. Aðiljar skiptust á 9 sóknar- og varnarskjölum. Loks leiðbeindi dómari ekki ólöglærðum umboðsmanni aðilja um óglögg sakaratriði, XCIII 254 407 371 410 60 74 92 XCIV Efnisskrá. sbr. 114. gr. Var málið af þessum sökum ómerkt frá þing- festingu, og var því vísað heim í hérað ................ A seldi B jörð. B taldi kaupin taka yfir erfðaleiguland í jörð- inni, er dóttir A hafði á leigu. A seldi henni siðan erfða- leigulandið. Í máli réttartaka B gegn dánarbúi A vegna meðferðar hans á erfðaleigulandinu, varð ekki dæmt, hver væri nú eigandi að landi þessu, þar sem sá, er fór með eignarráð landsins, var ekki aðili málsins ...... Málsmeðferð og dómur ómerkt og máli vísað heim vegna van- gæzlu á 109. gr. laga nr. 85/1936, móttöku 11 skriflegra sóknar- og varnarskjala auk einnar bókunar af hendi hvors aðilja, og vegna uppkvaðningar dóms nærfellt 6 vikum eftir munnlegan flutning þess ........0.0.00.00... Málflutningsmaður hafði vanrækt flutning máls fyrir héraðs- dómi, en dómari hafði þó veitt honum með úrskurði frest til vitnaleiðslu, og var sá úrskurður ekki kærður. Þegar vitnaleiðslan átti að fara fram, var málflutnings- maðurinn bundinn við umræður á Alþingi. Veitti dóm- ari honum því stuttan framhaldsfrest til vitnaleiðsl- unnar. Þar sem þannig stóð á og fyrri úrskurður dóm- ara stóð óhaggaður, þótti mega staðfesta framhalds- frestinn .......2..0.00 000 Í skaðabótamáli vegna árekstrar skipa var það atriði, hver bæri ábyrgð á árekstrinum, sótt og varið sérstaklega og þessum hluta málsins síðan áfrýjað sér í lagi. Áfrýjunar- frests þess, er getur í 71. gr. laga nr. 85/1936, var ekki gætt ex Offiti0 ........00000 000 A var stefnt til greiðslu skaðabóta. Stefnandi lagði á fyrsta dómþingi fram sáttakæru, stefnu, reikninga og greinar- gerð. A kom fyrir dóm ásamt lögfræðingi. Síðan fékk lögfræðingur þessi frest eftir frest, en lagði hvorki fram greinargerð né hreyfði andmælum. Loks sótti hann ekki þing, og var málið tekið til dóms og dæmt eftir fram- lögðum skilríkjum. A áfrýjaði málinu að fengnu nova- leyfi. Sagt, að honum hefði verið i lófa lagið að bera fyrir sig í héraði þær málsástæður, er hann vildi flytja fram í hæstarétti, og yrðu þær því ekki teknar til greina í hæstarétti gegn mótmælum gagnaðiljans, sbr. 110. og 111. gr. laga nr. 83/1936 .....0000000 000... Dómari ákvað ekki í máli, hvort málflutningur skyldi vera skriflegur eða munnlegur, svo sem skylt var samkvæmt 109. gr. laga nr. 85/1936. Umboðsmönnum aðilja var ekki veittur sameiginlegur frestur samkvæmt 110. gr. s.l., heldur fengu þeir fresti á víxl og skiptust á alls 6 skrif- legum greinargerðum. Var málið síðan tekið til dóms 103 108 134 147 157 177 Efnisskrá. NCV og dæmt. Málsmeðferð og dómur var ómerkt af þessum SÖKUM 00.00.0000 200 Sá var ljóður á meðferð máls í héraði, að ekki sást, að ákvörðun hefði verið tekin um skriflegan eða munnlegan málflutning samkvæmt 109. gr. laga nr. 85/1936, en mál- ið var þó skriflega flutt eftir beiðni stefnanda. Frestir voru veittir aðiljum á víxl, eins og eftir hinum eldra hætti á flutningi einkamála í héraði, í stað þess að veita skal nú sameiginlegan frest til gagnasöfnunar. Hinum mikla skjalafjölda, sem lagður var fram í málinu, hafði verið raðað, eftir því sem þau voru fyrir hendi, er þing voru haldin í málinu, og torveldaði þetta mjög verk dóm- ara málsins. Málsútlistun stefnanda í héraði var mjög ábótavant einkum sakir óþarfra málalenginga og óheppi- legrar efnisskipunar, auk þess sem orðbragð hans var mjög ósæmilegt. Þrátt fyrir þessa galla á meðferð máls- ins af hálfu héraðsdómara og stefnanda í héraði þótti ekki alveg næg ástæða til að ómerkja málsmeðferð í hér- aði og dÓM „.......0000 00 293 Aðili krafðist frests í máli til að leiða vottorðsgefanda, sem dvaldist í öðru lögsagnarumdæmi, fyrir dóm til að stað- festa vottorðið, sem gagnaðili véfengdi. Þar sem frest- beiðandi færði ekki sönnur að þvi, að hann hefði ekki getað notað áður fengna fresti til að leiða vitnið fyrir dóm, þá varð vegna mótmæla gagnaðilja að synja hon- um frestsins, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936 ........ 312, 314 Fundið að því, að aðiljar einkamáls höfðu ekki notað fresti í málinu jöfnum höndum, eftir því sem unnt er, svo sem boðið er í 110. gr. laga nr. 85/1936 .............0.... 319 Hús A, sem hann bjó í sjálfur, var selt á nauðungaruppboði. Kaupandi hússins (K) krafðist útburðar á hendur A, og varð fógeti við þeirri kröfu með úrskurði 4. maí 1943. Síðar er A áfrýjaði úrskurðinum, krafðist K þess, að málinu yrði vísað frá hæstarétti, þar sem A hefði eftir uppsögu úrskurðarins, en áður en hann áfrvjaði, flutzt úr húsinu, án þess að slá varnagla um áfrýjun. A bar fyrir sig vottorð fógeta þess efnis, að hann (A) hefði að loknu dómþingi 6. maí tjáð K, að hann ætlaði sér að áfrýja, en K neitaði því, að hann hefði veitt þessum orðum athygli, enda kvaðst K hafa treyst því, þegar A fluttist þegjandi og fyrirvaralaust úr húsinu, að hann áfrýjaði ekki. Talið var, að brottför A úr húsinu með nefndum hætti, yrði ekki samþýdd áfrýjun, og var mál- inu þvi vísað frá hæstarétti .................0..0..0... 321 Í einkamáli voru greinargerðir ekki lagðar fram, eins fljótt XCVI Efnisskrá. og tilskilið er í 105. og 106. gr. laga nr. 85/1936. Ekki var kveðið á um það á þeim tíma, er í 109. gr. segir, hvort málið skyldi flutt skriflega eða munnlega. Sameig- inlegur frestur var ekki veittur aðiljum, heldur frestir á vixl hátt á annað ár, og eftir það lá málið í salti um 8 mánuði, áður en það var flutt munnlega. Var við meðferð málsins auk þess blandað saman eldri og nýrri með- ferð einkamála í héraði. Héraðsdómarinn var sektaður samkvæmt 3. mgr. 34. gr. laga nr. 85/1936, og hæsta- réttarlögmenn þeir, sem með málið fóru, voru sektaðir samkvæmt 3. mgr. 34. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 22. gr. laga nr. 19/1940, og 3. tl. 188. gr. laga nr. 85/1936 .... 370 Það vítt alvarlega, að mál var látið í héraði sæta meðferð and- stæðri lögum nr. 85/1936. Greinargerðir af hendi um- boðsmanna aðilja fóru ekki að fyrirmælum 105. og 106. gr. laganna. Sameiginlegur frestur, sem aðiljum ber að hagnýta sér í samvinnu eftir ástæðum, var ekki veittur samkvæmt 110. og 111. gr. s. 1., heldur frestir á víxl, eins og tiðkaðist eftir eldri reglum. Ekki sást, að ákveðið hafði verið eftir 109. gr., hvort málið skyldi flytja munn- lega eða skriflega. Raunverulega hafði málið verið flutt bæði munnlega og skriflega, og blandað var saman eldri og nýrri meðferð einkamála í héraði ................ 389 Hæstaréttarlögmaður (H), lýsti málsatvikum og málsástæðum hvorki í stefnu né sáttakæru, og ekki lagði hann fram greinargerð, svo sem segir í 105. gr. laga nr. 85/1936. Ekki var ákveðið, hvort málflutningur skyldi vera skrif- legur eða munnlegur á þeim tíma, er geinir í 109. gr. s.1. Frestir voru veittir á víxl, én ekki sameiginlegur frestur samkvæmt 110. og 111. gr. s. 1. Þegar málið hafði verið fyrir héraðsdómi marga mánuði, krafði H skiptaráð- anda í þrotabúi varnaraðilja svo og tilgreindan hæsta- réttarlögmann vættis. H hefði getað fengið embættisvott- orð skiptaráðanda um sum þessara atriða. Að öðru leyti hugðist H að nota vætti þessara manna til styrktar máls- ástæðu, sem hann hafði þá ekki enn hreyft í héraði. Varnaraðili andmælti vitnaleiðslunni og skaut úrskurði dómara um framgang hennar til hæstaréttar með kæru. Þar sem málsmeðferðin hafði verið svo andstæð lögum nr. 85/1936, þótti ekki viðhlitandi að halda henni áfram, og ómerkti hæstiréttur því hana og vísaði málinu frá héraðsdómi .........222.0.0 00. 413 Stefndi krafðist þess, að máli yrði vísað frá héraðsdómi, og fór munnlegur málflutningur fram um frávísunarkröfuna samkvæmt 108. gr. laga nr. 85/1936 .....00.00.0.000.. 430 Efnisskrá. XCVII Manndráp. A ók bifreið vestur Suðurlandsbraut. Er hann nálgaðist vega- mót, sá hann standa þar á vegarbrún amerískan her- mann, er stigið hafði úr brezkri bifreið, sem ók í aust- urátt. Hermaðurinn fór út á veginn, ÁA, sem segir, að hermaðurinn hafi verið á leið norður yfir veginn, beygði fyrir norðan hann, en vinstra framhjól bilsins rakst á hann, og hlaut hann bana. Í sama vetfangi rakst bíll Á á brezka bifreið, er kom á móti A. Einn farþegi A kastaðist út úr bílnum og lét líf sitt, en annar farþegi hans meidd- ist svo og tveir menn í brezku bifreiðinni. Bifeiðarstjórar á brezku bifreiðunum svo og þrjú íslenzk vitni segja, að ameríski hermaðurinn hafi verið á leið suður yfir veginn, er bíll A rakst á hann. A segir hraða sinn ekki yfir 40 km, en vitni nefna meiri hraða. Sagt, að hinn drepni hermaður hefði sýnt mikla ógætni, er hann gekk út á veginn, en missýni Á um för hermannsins, spölur sá, er bill hans rann, eftir að hermaðurinn varð fyrir honum, og þunginn í árekstrinum á brezku bifreiðina leiddu í ljós athugaleysi A og of hraðan akstur hans, eins og á stóð. Hann var dæmdur m. a. fyrir manndráp af gáleysi samkvæmt 215 gr. laga nr. 19/1940 ......22000000 00... Mannorð. Sjá borgaraleg réttindi. Mat og skoðun. Sbr. sönnun, vitni. Dómkvaddir menn meta skip og farm, sem bjargað var 25, 31, Tryggingarlæknir lýsir áverka, er maður hlaut við fall af þaki síldarverksmiðju, og áætlar örorku hans ........ A höfðaði mál á hendur B, sem leigt hafði íbúð í húsi B, til bóta vegna spjalla á íbúðinni og bar fyrir sig skoðunar- gerð tveggja manna, en þar sem B var ekki veitt færi á að vera við skoðunina, var hún ónýtt sönnunargagn Í málinu .........0.0000000n 00 Forstöðumaður Stýrimannaskólans markar á sjóuppdrátt eftir mælingum skipstjórnarmanna á varðskipi stað, þar sem togari var tekinn við fiskveiðar .......00.00.0..0... Læknar lýsa áverkum, er menn urðu fyrir í bifreiðaslys- UM 2... 82, 99, Læknir athugar heilsu konu, er varð fyrir kynferðisbroti .. Forstöðumaður Stýrimannaskólans og forstöðumaður Vél- stjóraskólans voru dómkvaddir til að láta í ljós álit sitt á því, hvort sú hætta hafi vofað yfir tilgreindu skipi, að skipstjóra hefði verið rétt að rjúfa innsigli talstöðvar þess Læknar rannsaka þau áhrif, sem mismunandi mikil neyzla áfengis hefur á tilgreindan mann ........00000000.... 82 01. 64 324 167 208 XCVIII Efnisskrá. Lögreglumenn athuga verksummerki á stað, þar sem bilslys hafði orðið ............0...0 0022. . Dómari kveður tvo menn til þess að ætlast á um hraða bÞif- reiðar, sem rann 3,75 metra, eftir að hún var hemluð. Töldu þeir, að hraðinn myndi hafa verið h. u. b. 20 km, miðað við klukkustund ...................0..000.0.0.. Af mælingargerð málarameistarafélags Rvíkur og matsgerð tveggja dómkvaddra manna mátti ráða, að vinnuafköst tveggja málara, sem unnu að málningu húss í tímavinnu, hefðu verið mjög rýr, miðað við vinnustundafjölda þann, sem þeir kröfðust launa fyrir ...................... Héraðslæknir gefur lýsingu á brunasári, sem kona hlaut við svonefnda „permanent“hárliðun ...................... Meinyrði. Sjá einnig ærumeiðingar. Maður var kærður fyrir lögbrot af tveimur lögreglumönnum. Í varnarskjali fyrir hann viðhafði málflytjandi meinyrði um lögreglumennina. Héraðsdómari sektaði málflytjand- ann fyrir meinyrðin, en láðist að tiltaka vararefsingu fyrir réttarfarssektina. Úr þessu var bætt í hæstarétti Hæstaréttarlögmaður víttur fyrir meinyrði um lögreglustjóra Reykjavíkur í málflutningi sínum .................... A, sem flutti mál sitt sjálfur, viðhafði í málsskjölum mörg og frekleg meinyrði um stefnda. Fyrir þetta sektaði hér- aðsdómari hann hæstu sekt samkvæmt 188. gr. laga nr. 85/1936. Þau gagnbrigzl stefnda, að svo væri helzt að sjá, að A væri ekki með réttu ráði, voru ómerkt, en ekki var sektað fyrir þau. Sektarákvæði héraðsdóms var ekki áfrýjað með málinu .............00000.00 0... Merkjadómur Reykjavíkur. Í 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35/1914 segir, að ekki þurfi að leggja til sátta mál, sem ber undir merkjadóm Reykjavíkur. Ekki talið, að ákvæði þessu hafi verið breytt með 12. tl. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, að dómari leiti sátta í landamerkja- og fasteignamálum, þar sem 224. gr. laga nr. 85/1936 fellir eigi úr gildi 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35/1914, athugasemdir við greint ákvæði 5. gr. laga nr. 85/1936 vísa einungis til laga nr. 41/1919 og ástæður þær, sem liggja til grundvallar sérstöðu merkjadóms Reykjavíkur að þessu leyti, halda enn gildi sínu .................. Merkjadómur Reykjavíkur fer með og dæmir mál um um- ferðarrétt um fasteign ............0..000.. 000... 324 324 256 293 180 Efnisskrá. XCIX Óbeðinn erindisrekstur. Íslenzkur aðili synjaði viðtöku viðar, er hann hafði gert samning um kaup á við erlent firma (F), og bar fyrir sig vörugalla. Þ greiddi þá fyrir tilmæli manns þess, sem milligöngu hafði haft um kaupin, flutningskostnað viðar- ins hingað til lands og geymdi síðan viðinn. Þar sem milligöngumaðurinn með tilmælum sínum við Þ var að gæta brýnna hagsmuna F, þá var skylt að endurgreiða Þ flutningskostnaðinn svo og greiða honum þóknun fyrir geymsluna ..........2020000200 nr 4 Ómaksbætur. Áfrýjandi kom ekki fyrir dóm, og voru stefnda dæmdar ómaksbætur samkvæmt kröfu hans .... 222, 223, 288, 289 Áfrýjandi hóf mál sitt. Stefndi krafðist kr. 354.95 í ómaks- bætur og studdi kröfu sína með því, að 8 sinnum hefði verið komið fyrir hæstarétt af hans hendi í málinu og vitnaleiðslur farið fram í því eftir áfrýjun þess. Áfrýj- andi andmælti kröfu stefnda, en hún þótti sanngjörn og var tekin til greina .........0....000000 0000... 182 Neyðarvörn. Lögreglumaðurinn (K) var að færa A inn á lögreglustöð á gamlsárkveld. A hélt því fram, að K hafði misþyrmt sér í anddyri lögreglustöðvarinnar. K sagði, að A hefði spyrnt fæti í vegg og ætlað með þeim hætti að skella K aftur á bak ofan tröppur á steingólf, en K tjáðist hafa bjargað sér með því að kasta sér fram á A, en við það skelltist A á gólfið og hlaut lemstur. Fangavörður, sem viðstaddur var, studdi skýrslu K með eiðfestum fram- burði. Engin sök var sönnuð á hendur K ............ 377 Ómerking. a) Einkamdl. Gert var lögtak í eign A fyrir útsvari, er var lagt á háseta á bát hans, en engin greinargerð var gerð fyrir fógeta um útsvar þetta, og ekki var vikið að því í úrskurði fógeta, þótt lögtaksgerðin virtist taka til þess. Var lög- takið því ómerkt ...........002..0 00... 1 Með úrskurði húsaleigunefndar var A gert að rýma eitt af Þremur herbergjum, er B leigði honum. B gerði kröfu þessa efnis á hendur honum fyrir fógetaréttinum. Þar sem hvorki í úrskurði húsaleigunefndar né í kröfugerð B fyrir fógeta var greint, hvert herbergið skyldi rýmt, var dómkrafan svo óákveðin, að dómur varð ekki á hana Cc Efnisskrá. lagður. Var öll meðferð málsins í héraði því ómerkt og málinu vísað frá fógetaréttinum ............2..00.0000.. Ólöglærður fyrirsvarsmaður kom fyrir fógeta við lögtaksgerð til heimtu skatts og mótmælti hinum kröfðu gjöldum sem of háum, en greindi ekki ástæður, er áður voru hafðar uppi fyrir ríkisskattanefnd. Fógeti leiðbeindi ekki fyrir- svarsmanninum, heldur hratt mótmælum með úrskurði, þar sem þau væru almenns eðlis. Í úrskurði greindi hvorki aðilja málsins né lögtakskröfu. Fógeti vangætti því ákvæða 114. gr. og 1. mgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936. Meðferð málsins fyrir fógetaréttinum og úr- skurður fógeta var ómerkt, og var málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar .........0..0.000000.000.. Dómari krafðist ekki greinargerða um mál á því stigi, er segir í 105. og 106: gr. laga nr. 85/1936, ákvað ekki um skriflegan eða munnlegan málflutning á því stigi, er í 109. gr. sömu laga greinir, lét ekki umboðsmenn aðilja hafa sameiginlegan frest samkværat 110. gr. s.1., en aðiljar skiptust á 9 sóknar- og varnarskjölum. Loks leiðbeindi dómari ekki ólöglærðum umboðsmanni aðilja um einstök óglögg sakaratriði, sbr. 114. gr. s. 1. Leiddu þessi vömm til ómerkingar á meðferð málsins í héraði frá þingfest- ingu, og var því vísað heim í hérað ............0.0... A reisti eftir samningi við B garð milli fasteigna þeirra í Rvík á þann hátt, að garðurinn stóð á lóð B. Síðar tók A að hækka garðinn, en B höfðaði mál fyrir bæjarþingi Reykjavíkur til öftrunar þvi. Sagt, að mál þetta bæri undir lóðamerkjadóm Rvíkur, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1923 um breyting á lögum nr. 35/1914. Var dómur bæjarþings því ómerktur og málinu vísað frá héraðsdómi ........ Málsmeðferð og dómur ómerkt og máli vísað heim vegna van- gæzlu á 109. gr. laga nr. 85/1936, móttöku 11 skriflegra sóknar- og varnarskjala auk einnar bókunar af hendi hvors aðilja, og vegna uppkvaðningar dóms nærfellt 6 vikum eftir munnlegan flutning málsins .............. Það er talið sýnt af ákvæðum 2. sbr. 4. mgr. 37. gr. laga nr. 85/1936, að dómari skuli persónulega úrskurða um það, hvort hann skuli víkja í máli, enda þótt fulltrúi hans fari með málið að öðru leyti. Úrskurður fulltrúa, þar sem hrundið var kröfu um, að dómari viki sæti, var því ómerktur ex officio og málinu vísað heim í hérað til lög- legrar meðferðar og uppkvaðningar úrskurðar af nýju Dómari ákvað ekki í máli, hvort málflutningur skyldi vera skriflegur eða munnlegur, sbr. 109. gr. laga nr. 85/1936, og veitti ekki aðiljum sameiginlegan frest samkvæmt 110. 67 74 103 112 134 Efnisskrá. gr. s. 1. Umboðsmenn aðilja fengu í þess stað fresti á víxl og skiptust á skriflegum greinargerðum. Var málið síðan dæmt. Málsmeðferð og dómur var ómerkt af þess- um sökum ......0.00000 sn Mál, sem höfðað var eftir gildistöku laga nr. 85/1936, var rekið að mestu eftir eldri reglum. Ekki þótti þó alveg næg ástæða til að ómerkja málsmeðferð og dóm og visa mál- inu heim í hérað til meðferðar og dómsálagningar af NÝJU 200... Fundið að því, að lýsingu málsatvika var áfátt í úrskurði um frest, sem kærður var til hæstaréttar, en ekki þótti næg ástæða til að ómerkja úrskurðinn af þeim sök- UM 2000. 312, Í úrskurði, sem skotið var til hæstaréttar með kæru, greindi hvorki aðilja málsins né málsatvik og kröfum og máls- ástæðum var þar ekki lýst nema að litlu leyti. Hafði hér- aðsdómari því ekki gætt fyrirmæla 2. mgr. 190. gr. og Í. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936. Var úrskurðurinn vegna þessara megingalla ómerktur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af. nýju .......... 356, Hæstaréttarlögmaður (H) lagði ekki fram greinargerð, þegar mál, sem hann höfðaði, var þingfest í héraði, og ekki var málsatvikum né málsástæðum lýst í sáttakæru né stefnu. Var þetta brýnt brot á 105. gr. laga nr. 85/1936. Sameiginlegur frestur, sem aðiljum bar að hagnýta sér í samvinnu eftir ástæðum, var ekki veittur samkvæmt 110. og 111. gr. s. 1., heldur frestir á vixl, eins og tiðkaðist eftir eldri reglum. Ekki var ákveðið á þeim tíma, sem segir í 109. gr., hvort mál skyldi flytja munnlega eða skrif- lega. Þegar málið hafði verið fyrir héraðsdómi á níunda mánuð, krafði H skiptaráðanda í þrotabúi varnaraðilja svo og tilgreindan hæstaréttarlögmann vættis. Um sum atriðin hefði H getað fengið embættisvottorð skiptaráð- anda, sbr. 4. tl. 125. gr. laga nr. 85/1936. Að öðru leyti hugðist H að nota vætti þessara manna til styrktar máls- ástæðu, sem H hafði þá enn ekki hreyft í héraði. Varnar- aðili andmælti vitnaleiðslu þessari og skaut úrskurði dómara um framgang hennar til hæstaréttar með kæru. Hæstiréttur taldi, að málsmeðferðin hefði verið svo and- stæð lögum nr. 85/1936, að ekki hlýddi að halda henni áfram, og var þvi öll málsmeðferðin ómerkt og málinu vísað frá héraðsdómi ...........0000000 00. nn. Með kæru var skotið til hæstaréttar úrskurði, þar sem tekin var til greina neitun vitnis að svara spurningum. Í úr- skurðinum var atvikalýsing mjög áfátt, t. d. brast grein- cl 200 293 314 358 413 C1l Efnisskrá. argerð um horf vitnisins við málinu, skýrslur skorti um vottorð vitnisins, sem varð efni þess, að það var leitt fyrir dóm, og rekja þurfti nánar ástæður sóknaraðilja fyrir því, að hann vildi fá svör við tilgreindum spurning- um. Þá var og forsendum úrskurðarins tvískipt og sum atriði endurtekin. Þar sem fyrirmæli 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193. gr. laga 85/1936 voru svo brotin, var úrskurðurinn ómerktur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju ......00000 00... n b) Opinber mál. Í stefnu á hendur manni, sem sóttur var til sakar fyrir brot gegn 108. gr. laga nr. 19/1940, voru ekki greind þau um- mæli, er honum voru gefin að sök, en þar sem hann hafði verið kærður fyrir tilgreind ummæli og héraðsdómari hafði tekið þau ein ummæli til meðferðar í rannsókn sinni og dómi, þótti nefndur galli ekki eiga að varða ómerkingu dóms og málsmeðferðar frá útgáfu stefnu .. A var sóttur til refsingar fyrir brot gegn lögum nr. 99/1942 um breyting á lögum nr. 79/1942 og ríkisstjóraauglýs- ingu nr. 100/1942 um bann gegn verðhækkun. Mál þetta hafði ekki verið borið undir dómnefnd í verðlagsmál- um, áður það væri dæmt í héraði, svo sem greind lög ætlast til. Þá brast og skýrslur um ymsar aðgerðir stjórnsýslumanna, er áhrif gátu haft á niðurstöðu máls- ins. Var héraðsdómur þvi ómerktur og málinu vísað heim í hérað ......00.0000. 0 Rannsókn opinbers máls á hendur bifreiðarstjóra fyrir mann- dráp af gáleysi og brot á bifreiðalögum var mjög áfátt í ýmsum greinum. Bifreiðarstjóri, sem fengið hafði ákærða stjórn bifreiðarinnar og sat við hlið hans í henni, var ekki yfirheyrður, ekki var greint nægilega, hversu nærri vegarbrún var ekið, hvernig ákærði hagaði sér, er bifreiðin festist í girðingu við veginn, hvort ákærði teygði sig út til að losa Þbilhurðina úr girðingunni, hvort hliðarhalli var á veginum o. fl. Hinn áfrýjaði dómur var því ómerktur, og málinu vísað heim í hérað til nýrrar rannsóknar og uppsögu dóms af nýju „..... Opinber mál. Sbr. eftirgrennslan brota, lögregla, lögreglumenn, ómerking, refsing, sönnun, vitni. Í máli til refsingar samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 hafði dómari ekki tekið upp í stefnu meinyrði þau, sem sak- sótt var fyrir, en þetta var ekki látið varða ómerkinu, þar sem rannsókn málsins og dómur var einskorðað við 434 16 124 410 Efnisskrá. ummæli, er kært var fyrir, og sökunautur koma að vörn- um sínum. Fundið var að þessum ágalla .............. Í ofangreindu máli stefndi dómari ekki til ómerkingar um- mæla. Urðu þau því ekki ómerkt. Fundið var að þessu Í máli á hendur manni fyrir brot á lögreglusamþykkt og um- ferðarlögum láðist héraðsdómara að vitna til umferðar- laga nr. 24/1941 í málshöfðun. Hann gleymdi að ákveða frest til greiðslu sektar þeirrar, sem sökunautur var dæmdur í, og loks tiltók hann ekki vararefsingu í stað réttarfarssektar, er hann dæmdi á hendur verjanda sökunauts .........0..0000 0... A var sóttur til refsingar fyrir meinyrði um stjórnsýslumann í blaðagrein. Honum var hvorki stefnt til að þola ómerk- ing á meinyrðum né til greiðslu málskostnaðar. Mein- yrðin urðu því ekki ómerkt, þótt saknæm væru, og sakar- kostnaður var lagður á ríkissjóð .......0..0.0000.000.. Það vitt í máli til refsingar fyrir meinyrði um stjórnsýslu- mann, að ekki hafði verið lagt fram eintak af blaði þvi, er meinyrðin birtust í, að ákærða var ekki stefnt til greiðslu sakarkostnaðar og ómerkingar meinyrða, að at- vikum var óskilmerkilega lýst í héraðsdómi og að þess var ekki getið í niðurstöðu dómsins, hver bera ætti sakarkostnað ...........022000 0000 Lagt fyrir héraðsdómara að halda framhaldsrannsókn í op- inberu máli, yfirheyra tvö vitni af nýju og eiðfesta þau SÍÐAN ........2000000 0 A var dæmdur til refsingar samkvæmt 218. gr. laga nr. 19,//1940 fyrir líkamsárás á B, og voru þeim síðarnefnda dæmdar skaðabætur úr hendi A..........00200..0.0.0... A var leiddur fyrir þrjá hermenn til þess að fá skýrslu þeirra um það, hvort hann væri sá maður, er þeir töldu, að hefði vélað þá. Það var ámælisvert, að A var látinn, að því er séð varð, koma einn fyrir hermennina, en þeir ekki látnir benda á hann í hópi manna .......0....... Rannsókn opinbers máls var svo ábóta vant, að héraðsdóm- urinn var ómerktur, og var málinu vísað heim í hérað til framhaldsrannsóknar og uppsögu dóms af nýju .. 124 Opinberir starfsmenn. Sjá stjórnsýslumenn. Prentréttur. Sjá stjórnarskrá. Rangur framburður. Maður dæmdur til refsingar samkvæmt 142. gr. 1. mgr. sbr. 22. gr. Í mgr. laga nr. 19/1940 fyrir það, að hann var CIlI 16 16 56 162 162 324 344 394 410 CIV Efnisskrá. frumkvöðull að því, að annar maður gerðist sekur um rangan framburð fyrir dómi .......0000000. 0000... 394 Refsingar, sbr. gjaldþrotaskipti. 1. Um refsingar og einstök refsiverð verk. Í máli á hendur manni til refsingar fyrir brot á lögreglusam- þykkt og umferðarlögum láðist héraðsdómara að vitna til umferðarlaga nr. 24/1941 í málshöfðun, hann ákvað ekki frest til greiðslu sektar þeirrar, sem hann gerði sökunaut, og loks tiltók hann ekki vararefsingu í stað réttarfarssektar, er hann dæmdi á hendur verjanda söku- MAUS .........000.0 rr ö6 Bilstjóri (A) ók af gáleysi á fótgangandi mann, sem einnig sýndi athugaleysi, svo og í sömu andránni á bil, sem kom á móti honum. Hinn fótgangandi maður og einn farþega í bil A hlutu bana, annar farþegi A slasaðist. Bilstjóri hins bilsins og einn farþegi í þeim bíl meiddust. Brot A varðaði við 215. og 219. gr. laga nr. 19/1940, 26., 27. og 39. gr. laga nr. 23/1941. Með því að aka án nothæfs hraðamælis og gefa ekki hljóðmerki braut hann 9., 28. og 38. gr. laga nr. 23/1941 ..............0... 82 B hafði leyfi til afnota af herbergi og rúmi A, er hann var fjarvistum. B gekk þar til sængur gamlárskvöld eitt ásamt fylgikonu sinni (V). Þegar þau voru stofnuð, kom A heim og háttaði hjá þeim. Tók hann síðan að hafa sam- farir við V. Kvaðst hún hafa vaknað við það, að karl- maður var tekinn að eiga lag við hana, og hugði hún, að það væri friðill sinn, en er hún varð þess vís, að annar maður var að verki, stökk hún fram úr rúminu. Ósann- að var, að A hefði athugað, að V var sofandi, er hann hóf samræðið. Var hann því ekki sakfelldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hann hlaut hins vegar að vita, að V taldi sig vera að hafa mök við B. Var A því dæmdur eftir 199. gr. greindra laga ..........00.00 0... 0... 162 A tók færeyskt skip til fiskveiða við Ísland 1939. Eigendur skipsins skyldu fá ákveðinn hluta af andvirði aflans í gjald fyrir afnot skips og starf skipshafnar, og skyldi A. greiða það til banka á nafn eigenda. A vanefndi þetta og eyddi af fjárhlut eigenda. Fyrirsvarmaður þeirra samdi þá skilareikning um viðskiptin þann 29. ágúst 1939, og gaf A síðan út víxil fyrir skuld sinni samkvæmt þeim reikningi. Sætti fyrirsvarsmaðurinn sig við þessi mála- lok. Þótti hann með þessu hverfa frá refsikröfu á hendur A, enda var ekki sannað, að A hefði blekkt hann við Efnisskrá. reikningsskilin, sbr. 256. gr. laga 25. júní 1869 og 2. gr. laga nr. 19/1940 ........02000. 000 ns nr Telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf, að ákvæði dóms eða úrskurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki fullnægt, hvorki með aðför né afplánun, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 og áður 4. gr. laga nr. 13/1925 .......... A hratt B í nærveru vitna á hlera á búðarborði. Tveimur nótt- um síðar sýndi B lækni lemstur á fingri. Læknirinn taldi það trúlegt, að B hefði fengið áverkann við hrindinguna. B. vann eið að þvi, að lemstrið hefði hann fengið á þenna hátt. Heimafólk B tók eftir meiðslunum á þeim tima, er heim kom við frásögn hans. Sannað þótti, að B hefði feng- ið lemstrið í árás A, og voru þessar afleiðingar metnar A til gáleysis og honum dæmd refsing samkvæmt 218. gr. laga nr. 19/1940 ........20.002 000 Skipstjóri á erlendum togara, sem var að veiðum í landhelgi, hlýddi ekki skipunum yfirmanna á varðbát um að hætta veiðum og fylgjast með varðbátnum, heldur héit hann áfram veiðum og sigldi síðan á haf út með stýrimann varðbátsins, sem farið hafði út í togarann og neitaði að fara þaðan. Ægir veitti togaranum eftirför og stöðvaði hann eftir allmikla skothríð. Skipstjórinn á togaranum var dæmdur til refsingar eftir 106. gr. laga 19/1940 svo og fyrir brot á lögum nr. 5/1920 .......0000 0000... Gæzluvarðhald látið koma fullri dagatölu til frádráttar varð- haldi, sem maður var dæmdur í ................ 359 Manni, sem lokið hafði fullnaðarprófi „Maschinen Ingenieure“ í Mittweida í Þýzkalandi og nefndi sig Mittweidaingenieur, var talið óheimilt að nefna sig ingeniör, og var hann því sektaður samkvæmt lögum nr. 24/1937, þar sem hann hafði ekki leyfi ráðherra samkvæmt 1. gr. laganna til nefnds starfheitis, enda hafði stéttarfélag verkfræðinga, eftir því sem upp kom, ekki viðurkennt skóla þann sem fullgildan, er hann hafði lokið prófi við .........2.002.0.000.... Kona dæmd til refsingar samkvæmt lögum nr. 126/1941 fyrir að afla sér með villandi skýrslum úrskurðar húsa- leigunefndar, en með úrskurðinum var leigutökum hennar gert að rýma leiguibúð í húsi hennar vegna brýnnar Þarfar hennar á íbúðinni. Síðar sannaðist, að sú þörf var ekki fyrir hendi. ........2.20.200000 enn nn A játaði, að hann hefði tekið við 180 krónum af hermanni til áfengiskaupa, en eytt þeim í sjálfs sin þarfir. Játningin cv 339 344 359 394 363 385. CVI Efnisskrá. var studd af skýrslu tveggja hermanna svo og reyndum málsins. Afturköllun á játningunni, sem engum rökum var studd, var því ekki sinnt, og var ÁA dæmdur til refs- ingar samkvæmt 247. gr. laga nr. 19/1940 .......... Maður dæmdur til refsingar samkvæmt 142. gr. 1. mgr. sbr. ð 22. gr. 1. mgr. laga nr. 19/1940 fyrir það, að hann var frumkvöðull að því, að annar maður gerðist sekur um rangan framburð fyrir dómi ...............00.00.000.. 2. Einstakar refsitegundir. Sektir dæmdar, er afplána skal í varðhaldi, ef ekki greið- ast 20. 16, 56, 64, 162, 208, 359, 363, 365, 385, Varðhald dæmt .............0.. 0... 344, Fangelsi dæmt ...................... 82, 167, 211, 215, Upptaka eignar. Afli, veiðarfæri og dragstrengir togara gert upptækt ...........00..0.0 0200. 64, Reklamation. Sjá aðgerðaleysisverkanir. Regres. Sjá framkröfur, Res judicata. Sjá dómar. Réttarfar. Sjá aðiljaskýrslur, áfrýjun, dómar, dómarar, fjárnám, fógetagerðir, frestir, kyrrsetning, kærumál, lögtak, málflutningsmenn, málflutningur, málshöfðun, málsmeðferð, ómerking, stefna, sönnun, vitni. Réttarfarssektir. Tveir lögreglumenn kærðu mann fyrir lögbrot. Í varnarskjali fyrir kærða viðhafði málflytjandi niðrandi ummæli um lögreglumennina. Héraðsdómari sektaði málflytjandann fyrir meinyrðin, en láðist að ákveða vararefsinguna. Hæstiréttur tiltók hana ............2000..0 0... A, er sótti mál sitt sjálfur fyrir dómstólum, viðhafði mörg mjög niðrandi og meiðandi ummæli um stefndu í máls- skjölunum. Héraðsdómari gerði honum fyrir þetta að greiða þá hæstu sekt, sem ákveðin er í 188. gr. laga nr. 85/1936, eða 200 króna sekt í ríkissjóð, en til vara 12 daga einfalt fangelsi. Þau gagnbrigzl af hendi stefndu, að svo væri helzt að sjá, að A væri ekki með réttu ráði, voru ónterkt, en ekki þótti, eins og á stóð, ástæða til að sekta fyrir þau. Sektarákvæði dómsins var ekki áfrýjað með málinu, og var það þegar af þeirri ástæðu staðfest .... Ríki. Sjá fébótaábyrgð ríkisins Rithöfundaréttur. Sjá stjórnarskráin. 394 394 47 359 394 56 293 Efnisskrá. CVII Sakamál. Sjá bifreiðar, eftirgrennslan brota, gjaldþrota- skipti, lögregla, málskostnaður, mat og skoðun, opinber mál, refsingar, sönnun vitni. Saknæmi. Fluttur var fram með strönd í maí fiskur kaupfélags (K) á uppskipunarbát, sem dreginn var af vélbát. Eftir nokkra sigling sökk uppskipunarbáturinn, og fórust tveir menn með honum. A hafði fyrir nokkrum mánuðum gert við löskun á bátnum, tekið ákvörðun um notkun hans til Þessara flutninga og séð um hleðslu hans, en samt var ekki talið, að honum hefði átt að vera ljóst, að báturinn var óhæfur til greindrar notkunar. Ekki var heldur talið sannað, að báturinn hefði verið hlaðinn á saknæman hátt. Ósannað var, að B, sem stjórnaði vélbátnum, hefði vitað um spjöll, er orðið höfðu á bátnum, eða að notkun hans væri varhugaverð. B þótti ekki hafa breytt á saknæman hátt, þar sem ekki varð fullyrt, að hann hefði vitað um ólag á bátnum fyrr en hann var að sökkva, en þá varð björg ekki við komið. Eigandi bátsins K var hins vegar dæmdur til greiðslu dánarbóta, þar sem báturinn var notaður af fyrirsvarsmanni hans og í hans þágu, en hafði reynzt óhæfur ..............00.0 0000. 35, 43 Verkstjóri sildarverksmiðju sendi A upp á þak verksmiðj- unnar til að mála reykháf. Varð A að skreiðast eftir þaki verksmiðjunnar og halda sér í það, sem fyrir var. Missti hann taks og rann á gúmskóm sinum niður þakið, sem skreift var eftir rigningu, féll niður á skúrþak og hlaut stórkostleg lemstur. Það var talin frekleg óaðgsæzla af hendi verkstjórans að láta framkvæma verk þetta án nokkurs öryggisútbúmaðar, en A þótti ekki hafa sýnt fulla aðgæzlu, er hann fór til starfans án þess að kvarta undan Öryggisskortinum ...............00 0000. 50 A ók vestur Suðurlandsbraut og sá þar standa á vegarbrún amerískan hermann, er stigið hafði úr brezkri bifreið, er kom frá Rvík. A segir, að hermaðurinn hafi farið út á veginn frá suðurbrún vegarins. Beygði A nú til hægri, en vinstra framhjól bílsins rakst á hermanninn, og kastaðist hann á veginn og hlaut bana. Í sama vetfangi rakst bill A á brezka bifreið, er kom á móti A. Einn farþegi A kast- aðist út úr bílnum og lét líf sitt, og annar farþegi hans varð fyrir meiðslum svo og tveir menn í brezku bifreið- inni. Bifreiðarstjórar á brezku bílunum, er nefndir voru, svo og þrjú íslenzk vitni bera, að hinn drepni hermaður hafi farið suður yfir veginn. A kveður hraða bils sins h CV Efnisskrá. ekki yfir 40 km, en vitni nefna meiri hraða. Sagt, að her- maðurinn hefði sýnt ógætni mikla, er hann gekk út á veg- inn, en missýni ÁA um för hermannsins, spölur sá, er bill hans rann, eftir að hann rakst á hermanninn, og þung- inn í árekstrinum á Þrezka bÞbilinn veittu fullar sönnur fyrir því, að A hafði orðið á athugaleysi og of hraður akstur ..........0.00 s.n 82 Skipið R, 103 smálestir, lagðist vestan við bátabryggju í höfn Rvíkur, og var það fest við hring í bryggjuna. Norskt skip A, 80—-90 smálestir, lagðist utan við R og tengdi sig í það. Ofsaveður gerði, festingin í bryggjunni bilaði, og rak R og A m.a. á skipið B og löskuðu það. Skipstjórnar- menn á R þóttu hafa sýnt vangæzlu, þar sem þeir höfðu ekki treyst nægilega festar R, þegar veðrið herti, og ekki gert virkar ráðstafanir til að losa þunga norska skips- ins af festum sínum. Hins vegar var það ekki leggjandi skipstjórnarmönnum á B til lýta, að þeir festu bát sinn austan við næstu bátabryggju, þar sem bátar voru vanir að vera, enda höfðu þeir ekki ástæðu til að vantreysta festing R og A. Eigandi R bar því fulla ábyrgð á árekstr- inum gagnvart eigendum B ......0.00%000.0.nn nn. 157 B gekk á gamlárskvöld 1941 ásamt fylgikonu sinni (V) til sængur í rúmi A, en rúm þetta hefði B heimild til að nota, þegar A var fjarvistum. Á kom heim að áliðinni nóttu, og voru B og V þá sofnuð. A fór úr fötum sínum, slökkti ljósið og fór upp í rúmið. Lá nú V á milli karlmann- anna. Bétt á eftir tók A að hafa samfarir við V. Kveðst hún hafa vaknað við mökin og haldið, að friðill sinn væri að verki, en þegar hún fann, að annar karlmaður hafði samræði við hana, brauzt hún fram úr rúminu. Ekki þótti fullyrðandi, að A hefði athugað, að V var sof- andi, þegar hann hóf samfarirnar, og varð hann því ekki sakfelldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar hlaut honum að vera ljóst, að V hélt, að hún hefði samfarir við B. Var A því dæmdur eftir 199. gr. laga nr. 19/1940 167 Tveir lögreglumenn tóku A fastan, þar sem hann var ör af víni á almannafæri. Handtakan varð ekki talin þeim til áfellis. Þeir héldu hvor sinni hendi hans upp á baki hans og leiddu hann. Varð átak þeirra meira á handleggjum hans vegna þess, að þeir eru menn miklu stærri vexti en A. Hann varð mjög álútur á milli þeirra, og kveða þeir, að það hafi stafað af mótspyrnu hans, en Á telur, að með- ferð þeirra á honum hafi valdið því. Kippti nú annar lögreglumaðurinn vinstri handlegg A hærra upp á bak hans til að reisa hann við. Við þetta og átak hins lög- Efnisskrá. CIX reglumannsins á hægri handlegg stríkkaði svo á vinstra handlegg A, áð hann brotnaði rétt fyrir ofan olnboga, og var þetta mjög vont brot. Auðsætt þótti, að lögreglumenn- irnir höfðu tekið A of hörðum og ógætnislegum tökum, og það jafnvel þótt óhrakin væri sú fullyrðing þeirra, að hann hefði reynt að beita mótspyrnu ................ 256 Vélbátur var að næturlagi í febrúar á leið til fiskjar. Var þá allt í einu brugðið upp tveimur siglingaljósum, öðru hvitu, en hinu rauðu, framundan vélbátnum aðeins til stjórnborða. Skipstjórinn á bélbátnum reyndi að af- stýra árekstri við ljóslausa skipið, sem var amerískur tundurspillir, en tókst það ekki. Rakst tundurspillirinn á vélbátinn stjórnborðsmegin aftan til, og sökk báturinn svo að segja þegar. Einn skipverji á honum drukknaði. Engar skýrslur um slysið fengust frá skipverjum tundur- spillisins. Hernaðarástæður lágu að vísu til ljósleysis tundurspillisins, en meginorsök árekstrarins varð eftir gögnum þeim, sem fáanleg voru, að telja þá, að stjórn- endur tundurspillisins höfðu ekki gætt nægilegrar var- úðar, en þeir áttu að geta séð vélbátinn og afstýrt ásigl- ÍNGU 200... 269 Erlendur aðili (F) fól 1927 M, málflytjanda í Rvík, að heimta skuld hjá feðgum L og E. M eða skrifstofa hans fór ekki eftir eindregnum fyrirmælum F um skjóta málshöfðun á hendur L og E, sem nauðsynleg var vegna véfengingar þeirra að einhverju leyti á þeim kröfum G, sem Þeir höfðu ekki samþykkt víxla fyrir, svo og sökum versnandi efnahags þeirra. Innheimtan var ekki framkvæmd með nægilegri atorku, og F fékk ekki nægilegar skýrslur um gang innheimtunnar. Einungis lítill hluti kröfu F var heimtur 1934, er L og E urðu gjaldþrota. M hafði með atferli sínu fellt sér á hendur sönnunarbyrði um það, að ekki hefði verið unnt að heimta meira af kröfu F en raun varð á, en við ákvörðun fébóta, sem M og félögum hans var gert að greiða F, var það virt, að F hafði dregið lengi höfðun skaðabótamáls og þar með að líkindum gert stefndu öflun gagna sér til varnar erfiðari .......... 293 A ók inn í hlið, sem varð á götu milli tveggja bifreiða, sem stóðu hvor við sína gangstétt. Kom þá slökkviliðsbif- reið á miklum hraða á móti honum. A stöðvaði bifreið sína, en slökkviliðsbifreiðin rakst á bifreið hans af allmiklum krafti, og voru hemlaför slökkviliðsbifreiðar- innar 11 metrar. Það var metið A til gáleysis, að hann ók inn í hliðið milli bifreiðanna án þess að ganga úr skugga um, hvernig háttað var umferð hinum CK Efnisskrá. megin við þær, en hins vegar var það sannað með vitnisburðum, að þeir á slökkviliðsbifreiðinni gáfu ekki nógu tíð og greinileg hljóðmerki, þegar þeir ætluðu að að aka á jafn miklum hraða á milli bifreiðanna á göt- unni. Rétt þótti að skipta sök til helminga .......... A hratt B í vitna viðurvist á hlera. Tveimur nóttum seinna kom B með lemstur á fingri til læknis. Taldi læknirinn trúlega frásögn B um, að hann hefði fengið lemstrið við hrindinguna. B vann eið að því, að hann hefði hlotið lemstrið við hrindingu A. Heimafólk B og venzla tók eftir lemstrinu á tíma, er kom heim við frásögn B. Sannað þótti, að B hefði fengið lemstrið í árás A, og voru þessar afleiðingar metnar Á til gáleysis. Var hann dæmdur til refsingar samkvæmt 218. gr. laga nr. 19/1940 ........ Sameign. Sjá eignarréttur. Samningar. Sbr. skaðabætur. A seldi B jörð. Í kaupsamningi stóð, að B vissi um erfðaleigu- rétt dóttur A (D) að landspildu í jörðinni, en í afsalinu var erfðaleiguland D undan skilið. Þegar B athugaði orða- lagsmuninn milli kaupsamnings og afsals, vildi hann fá A til að lýsa því, að erfðaleigulandið fylgdi í kaupunum, en einungis hefði verið ætlazt til, að B virti erfðaleigu- réttinn. Milligöngumaður segir, að A hafi ætlað að undir- rita yfirlýsing þessa efnis, en ekki varð af þvi. Í þess. stað samdi B við A og D á þá leið, að B keypti erfða- leiguland og erfðaleiguréttindi með vissum skilyrðum. Þessi samningur var ekki framkvæmdur, en Á seldi D erfðaleigulandið. B seldi F síðar jörðina og framseldi honum jafnframt rétt sinn vegna erfðaleigulandsins. Gerði F því næst kröfur á hendur dánarbúi A vegna erfðaleigulandsins. Í því máli varð ekki úrskurðað um eignarrétt að erfðaleigulandinu, þar sem þriðji maður hafði eignarráð þess, heldur einungis um ábyrgð búsins vegna hátternis A. Þar sem orðalag afsalsins frá A til B var óglöggt, er það var borið saman við kaupsamninginn, þá skaut B með siðari samningsgerð um kaup erfðaleigu- landsins af A og annarri framkomu sinni loku fyrir, að hann (B) eða réttartakar hans gætu reist rétt á þvi, að afsal A til B hefði tekið yfir land þetta .............. Eigendur Hafnar á Siglufirði leigðu grunn undir ibúðarhús og til ræktunar á Hafnarbökkum, og hafði leigutaki rétt til að framselja leiguréttindi, en ekki mátti hann leyfa öðrum að reisa hús á lóðinni nema með samþykki jarð- 335 344 108 Efnisskrá. CXI areigenda. ÁA, sem varð á uppboði kaupandi að leigu- réttindum þessum, lét fyrir sitt leyti af hendi til B byggingarreit á lóðinni og tók fé fyrir, en benti B á, að hann yrði að fá leyfi landeigenda til byggingar, og fékk B það leyfi. Bæjaryfirvöld létu leggja veg um leigulandið og greiddu A fé fyrir missi sinna réttinda. Sagt, að A hefði ekki með nefndum athöfnum fyrirgert leiguréttindum sinum, þar sem réttur landeigenda var óhaggaður af þeim. A varð af sömu ástæðu ekki krafinn um það fé, er hann hafði veitt viðtöku hjá B og úr bæjarsjóði. Loks hafði A leyft manni að reisa gripaskúr á lóðinni. Þetta leyfi samrýmdist að vísu ekki leigusamningnum, en þar sem A hafði tilskilið, að skúrinn skyldi fluttur af lóðinni, er þess yrði krafizt, og A hafði síðar eignazt skúrinn, varð A með þessari athöfn ekki talinn hafa unnið til riftunar á lóðarleigunni ............0.0.0 0000... 142 Íslenzkt vátryggingarfélag hafði milligöngu um vátrygging skips A í Englandsför hjá brezku félagi. Fyrirsvarsmaður íslenzka félagsins (C) kveðst hafa tjáð A, er hann bað um trygginguna, að iðgjöld væri breytileg og tæki 2--3 daga að fá svar frá London, hver væri iðgjöld fyrir tíma- bundna trygging um einn mánuð og hver væri iðgjöld fyrir ótímabundna trygging fyrir ferðina fram og aftur. Segir C, að A hafi tekið ótímabundna tryggingu eftir nokkurra stunda umhugsunarfrest. Lagði skipið þvi næst af stað. Símaði C beiðni um ótímabundna tryggingu og A fól umboðsmanni sinum í Englandi að greiða iðgjaldið, en af því varð ekki. Ótímabundna tryggingin varð miklu dýrari, og tilkynnti C síðan A skilmála í bréfi, sem ÁA kveðst ekki hafa fengið fyrr en meir en 2 mánuðum eftir, að það var ritað. A kveðst því aðeins hafa óskað ótima- bundinnar tryggingar, að hún fengist með sömu kjörum og tímabundin trygging. Dæmt var, að A skyldi einungis greiða fyrir tímabundna trygging, ef hann synjaði þess með eiði, að hann hefði tilkynnt tryggingarfélagi C skil- yrðislausa ákvörðun sina að vátryggja skipið og farminn ótímabundið til ferðar þeirrar, sem í málinu greinir, en ef hann féllist á eiðnum, skyldi hann greiða iðgjald fyrir ótimabundna tryggingu ..............0..000 0000... 217 Ekkja (E) tók húsnæði á leigu til árs frá 1. okt. 1938, en uppsagnarfrestur var ákveðinn 3 mánuðir til 1. október, og gerðu aðiljar þvi ráð fyrir þegjandi framlengingu samningsins. A ritaði á leigumálann ábyrgðarskuldbind- ingu sína á leigugreiðslum. Honum var kunnugt um, að E var eigna- og atvinnulaus. Ætla varð, eins og á stóð, að A CKII Efnisskrá. hefði fylgzt með þvi, hvernig skiptum E og leigusala reiddi af, enda aðstoðaði hann E, er hún, að því er virt- ist í april 1941, reyndi að fá húsleigu sina greidda úr bæj- ar sjóði Rvíkur. A var því dæmdur til að greiða leigu- eftirstðvar E fram til 14. maí 1941 auk kostnaðar af árangurslausri löghaldsgerð fyrir leigu hjá E ........ Hafnarnefnd Rvíkur (H), sem leigði Svensk-Islándska Fryseri- aktiebolaget (F) lóð undir frystihús um tiltekið árabil, átti samkvæmt lóðarsamningnum forkaupsrétt að mann- virkjunum, ef F vildi selja þau, og skyldi þá kaupverðið ákveðið með mati, er framkvæmt skyldi með ákveðnum hætti. Hinn 8. júní 1942 lofaði F að selja hlutafélagi á Íslandi (K) frystihúsið. Þegar stjórnvöld Rvíkur fréttu þetta, þáru þau fyrir sig forkaupsréttinn og kröfð- ust að fá að vita um kaupverð það, sem F og K höfðu samið um. Urðu um þetta skeytaskipti og bréfa allt til loka október, en þá var kaupverðið leitt í ljós. Hinn 4. nóv. ákvað H að neyta forkaupsréttarins og lýsti því í bréfum til K 9. nóv. og 5. des., að neytt yrði fyllsta réttar til forkaupa. Hinn 18. nóv. tilkynnti K, að kaupsamning- ur þeirra F væri úr gildi fallinn. Hinn 30. des. höfðaði H mál á hendur F og krafðist forkaupsréttar á frysti- húsinu fyrir verð það, sem K hafði samið um, en til vara fyrir matsverð. H var talinn hafa öðlazt kauparétt, sem ekki féll niður, þótt samningur F og K væri ekki lengur við lýði. Ekki voru færð fram gild rök fyrir því, að ákvæði lóðarleigusamningsins um matsverð væri ein- ungis í þágu H, og var H því ekki dæmdur réttur til að fá frystihúsið fyrir það verð, sem F og K sömdu um. Dráttur sá, sem varð á fullnaðarákvörðun um forkaups- réttinn af hendi H, var ekki metinn H til réttarspjalla, þar sem F hafði við samningana við K gengið fram hjá H og H var mikilsvert að fá að vita um kaupverðið, sem K átti að greiða, er tekin var ákvörðun um for- kaupsrétt, því af því mátti ráða um verð frystihússins í kaupum og sölum, sbr. 10. gr. laga nr. 61/1917. F bar Þannig ábyrgð á drættinum að miklu leyti. H var dæmd- ur forkaupsréttur fyrir verð, er ákveðið væri með mati Sáttir. Í 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35/1914 segir, að ekki þurfi að leggja til sátta mál þau, er ber undir merkjadóm Reykjavíkur. Ekki talið, að ákvæði þessu hafi verið breytt með 12. tl. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85/1936, að dómari leiti sátta í landamerkja- og fasteignamálum, þar sem athugasemdir 341 418 Efnisskrá. við nefnt ákvæði laga nr. 85/1936 vísa einungis til laga nr. 41/1919, 224. gr. laga nr. 85/1936 fellir eigi úr gildi ákvæði 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35/1914 og ástæður þær, sem eru til grundvallar sérstöðu merkjadóms Reykja- víkur að þessu leyti, halda enn gildi sínu .......... Sératkvæði. Ágreiningur í hæstarétti um niðurstöðu í refsimáli ........ Setulið, Maður dæmdur til refsingar samkvæmt 1. gr. laga nr. 13/1941 fyrir að þiggja sykur að gjöf af erlendum her- MANNI 22.00.0000... Siglingar. Sjá árekstur skipa, björgun, fiskveiðahrot, sjóveð, stríðstryggingar, vátryggingar. Síldareinkasala Íslands. Sjá gjaldþrotaskipti. Sjó- og verzlunardómur. Mál til endurheimtu greidds andvirðis fyrir skemmda sild Mál til ákvörðunar bjarglauna .........0.0.00000.0... 25, 30, Mál til greiðslu dánarbóta fyrir menn, sem fórust með upp- skipunarbát, sem notaður var til fiskflutnings .... 35, Skaðabóta krafizt vegna tjóns af árekstri skipa ............ Ómerktur dómur til greiðslu skaðabóta vegna tjóns af árekstri skipa ......0.000000 nn Heimt styrjaldartrygging sjómanna og bætur til lífeyris- kaupa handa skylduliði þeirra ........0.0.0.0..... 224, Heimt vátryggingarfjárhæð skips, sem fórst í árekstri við amerískan tundurspilli .........2.2002000 0000 nn. Skuldamál og skaðabóta vegna söltunar á sild ............ Dæmd Ýmis skuldaskipti út af umboðsmennsku .......... Máli vísað frá dómi, þar sem úrlausn þess bar undir gerðar- dóm, en ekki undir hina almennu dómstóla að svo komnu Sjóveð. Trygging var sett fyrir bjarglaunum, sem dómur kynni síðar að ákveða, og hvarf stefnandi því frá kröfu sinni um sjó- veð í skipi því, sem bjargað var .........00000000... Sjúkratryggingar. Sjá alþýðutryggingar. Skaðabætur. a) Vegna vanefnda á samningum o. fl. Kaupfélag (K) þurfti í maimánuði að láta flytja 6500 kg fisks frá Þorlákshöfn til Eyrarbakka. A, sem sá um flutn- CKIIL 180 237 269 370 400 430 25 CXIV Efnisskrá. inginn, tók til hans uppskipunarbát, sem K átti í Þorláks- höfn, og annaðist hleðslu fisksins í hann. Nokkrum mán- uðum áður höfðu brotnað nokkur borð í hlið báts þessa, og gerði A við þá löskun ásamt öðrum manni, en ekki var báturinn skoðaður eftir þetta samkvæmt lögum nr. 78/1938. Uppskipunarbáturinn var dreginn af vélbát, sem B stjórnaði, og voru tveir menn í uppskipunarbátn- um. Þegar farin hafði verið hálf leið, kölluðu þeir á upp- skipunarbátnum beiðni, að farið væri nær landi, og var þá aðeins sveigt nær landi. Um 15—20 mínútum seinna var aftur kallað, og virtist þá eitthvað vera að í uppskip- unarbátnum. Var þá tekin ferð af vélbátnum, en í sömu andránni sökk uppskipunarbáturinn, og varð engri björg við komið. Drukknuðu menn þeir, sem í uppskipunar- bátnum voru. Ekki þótti fullyrðandi, að A hefði átt að vera ljóst, að báturinn var óhæfur til þessa flutnings. Það þótti heldur ekki sannað, að báturinn hefði verið of hlaðinn né illa hlaðinn. Ósannað var, að B hefði vitað um þau spjöll, er orðið höfðu á bátnum, eða að notkun hans væri varhugaverð. Ekki varð staðhæft, að B hefði vitað um ólag eða bilun á bátnum fyrr en hann var að sökkva. Í máli, er mæður hinna drukknuðu manna sóttu á hendur A, B og K, voru A og B sýknaðir. K var hins vegar dæmt til greiðslu dánarbóta, þar sem fyrirsvars- maður þess notaði bátinn í þess þágu og báturinn var ótvirætt ekki hæfur til notkunar þessarar .......... 35, 43 Verkstjóri síldarverksmiðju sendi verkamenn upp á þak sildarverksmiðju til að skafa og mála reykháf. Er komið var upp á þakið, urðu mennirnir að fikra sig áfram með tæki sin og halda sér í hluti, sem ekki varð náð góðu taki á. Skreift var á þakinu eftir rigningu, og rann A, sem var í gúmskóm, missti taks á rimli, er hann hélt sér í, og féll af þaki verksmiðjunnar og niður á skúrþak. Hlaut hann af fallinu stórkostleg lemstur á fótum. Sagt, að það hefði verið óverjandi að láta A framkvæma starfann án nokkurs öryggisútbúnaðar, en honum var metið það til nokkurs aðgæzluskorts, að hann fór til starfans, án þess að kvarta undan öryggisskortinum. A var stúdent 23 ára að aldri. Honum voru dæmdar 30000.00 krónur í bætur 50 Ósönnuð voru á hendur fyrrverandi leigutaka spjöll á leigðri ibúð, enda var skoðunargerð tveggja manna um slík spjöll ónýtt sönnunargagn, þar sem leikutaka var ekki veitti færi á því að vera við skoðunina .............. 61 A sótti B til greiðslu skaðabóta. Eftir að sótt hafði verið þing nokkrum sinnum af hendi B, sótti lögfræðingur B ekki Efnisskrá. CKV þing. A fékk bætur fyrir það, að B hafði ekki afhent honum salt til síldarsöltunar, eins og samningar stóðu til. Auk þess skuldaði B honum af öðrum ástæðum ...... 177 Sameigendur málflutningsskrifstofu sóttir sameiginlega til greiðslu skaðabóta vegna mistaka við heimtu skuldar, enda þótt þeir væru ekki allir eigendur skrifstofunnar, þegar mistökin urðu. Engar varnir voru hafðar uppi á þessum grundvelli .........2.22 000. r ar 293 Fyrirtæki (F) í Danmörku annaðist vörukaup handa feðgun- um L og E, sem stunduðu verzlun hér á landi. Greiddi F vörurnar og taldi síðan þeim L og E andvirðið til skuldar auk þóknunar fyrir sína fyrirhöfn. Þeir L og E lentu í megnum vanskilum við F, og fól F þá í jan. 1927 M, málflytjanda í Rvík, heimtu skuldarinnar. Ætlaðist F til, að M annaðist hana sjálfur, en skrifstofa hans mun aðallega hafa unnið að heimtunni. M eða skrifstofumenn hans fóru ekki eftir eindregnum tilmælum F um máls- höfðun á hendur L og E, en versnandi efnahagur L og E og véfenging þeirra að einhverju leyti á þeim kröfum F, sem ekki voru víxlar fyrir, gerðu skjóta málshöfðun nauðsynlega. Þá voru ekki tilraunir til innheimtu fram- kvæmdar með þeim krafti og hraða, sem unnt hefði ver- ið, og ekki voru F sendar, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur hans, nægilegar skýrslur eða nægilega tímanlegar um að- gerðir M., Urðu L og E gjaldþrota 1934, og var þá ein- ungis lítill hluti kröfu F heimtur. Með greindri háttsemi sinni þótti M hafa fellt sér á hendur sönnunarbyrði um Það, að ekki hafi verið unnt að heimta meira af kröfu F en raun varð á, en virða varð það líka við ákvörðun bóta, sem M og félögum hans var gert að greiða F, að F hafði dregið höfðun skaðabótamáls á hendur þeim lengi og þar með að líkindum gert þeim öflun gagna sér til varnar torveldari. Í máli F á hendur M og félögum varð að áætla eftir líkum, hversu mikinn hluta allrar kröf- unnar hefði verið unnt að heimta inn með þeim hætti, sem F ætlaðist til, og að öðru leyti með hraðri og skyn- samlegri meðferð. Samkvæmt þessu og þegar virtar voru eignir L og E og skuldagreiðslur á tímabilinu fram yfir 1930, var áætlað, að heimta hefði mátt hjá L og E 14000 d. kr. af heildarkröfunni. Heimzt höfðu af M rúmar 6000 ísl. kr. Þóttu fébætur þær, sem M og félögum bar að greiða F, hæfilega ákveðnar ísl. kr. 12000, en F hafði krafizt d. kr. 28784.58 .........0000 000. 293 Nokkur hluti síldar, sem ÁA og B söltuðu fyrir G, spilltist. Tunnur, sem síldarútvegsnefnd lagði til undir sild, CXVI Efnisskrá. reyndust mjög gallaðar og höfðu lekið pæklinum. Þeir A og B urðu ekki taldir ábyrgir á spjöllum, sem af þessu stöfuðu. Meginorsök skemmda á nokkrum hluta sildar- innar átti samkvæmt áliti kunnáttumanna rót sína að rekja til þess, að saltið var lélegt, en úr þvi mátti bæta með aukinni saltnotkun. Þeir A og B taldir bera ábyrgð á þessum spjöllum og voru þvi dæmdir til að greiða C skaðabætur fyrir þau spjöll ...........000.00 00... 370 A brenndist á höfði við svonefnda „permanent“-hárliðun. Óhapp þetta varð að telja hafa stafað af galla á umbún- aði eða skorti á nægilegri aðgæzlu af hálfu starfsfólks hjá konum þeim, sem áttu hárgreiðslustofuna. Hins vegar virtist A hvorki hafa kvartað nægilega skýrt um óþæg- indi sin, meðan hárliðunin stóð yfir, né lagt næga rækt við lækningu brunans, en ekki var talið, að þessi atriði ættu að svipta hana öllum rétti til bóta fyrir sársauka Og lýti ........0200002 00 389 A stundaði frystingu matvæla í leigðu húsnæði. Eigendur húsnæðisins (E) kröfðust útburðar á hendur honum vegna vanskila, og tók fógeti þá kröfu til greina. Úrskurð- ur fógeta var felldur úr gildi í hæstarétti. Krafðist A þá innsetningar í húsnæðið, en var synjað hennar. Höfðaði A Því næst skaðabótamál á hendur E vegna útburðarins, og voru ÁA dæmdar fébætur. Var talið, að hann hefði hlotið fétjón af skyndisölu véla og áhalda, orðið fyrir atvinnu- tjóni svo og orðið af hlutdeild í hagnaði af áframhald- andi rekstri frystihússins. A var loks bætt þóknun, er hann varð að greiða bókhaldara, sem hann hafði ráðið. Honum varð hins vegar, ekki dæmdur kostnaður af út- burðarmálinu, þar sem fullnaðardómur um það atriði gekk í þvi máli .......0..000 0. 425 b) Utan samninga. A og B létu G stunda fyrir sig akstur á bifreið þeirra frá bif- reiðastöð. G lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og hlaut hann lemstur. Þar sem gegn skýrslum A, B og Þ var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreiðina, báru Á og B ekki skaðabótaábyrgð á slysinu, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 .......000.00.00... 99 Skipið R, 193 smálestir, lagðist vestan við bátabryggju í höfn Rvíkur, og var það fest við hring í bryggjunni. Norskt skip A, 80—-90 smálestir, lagðist utan á R og tengdi sig við það. Æðiveður skall á, festingin í bryggj- unni bilaði, og rak R og A m. a. á skipið B og löskuðu það mjög. Eigendur B sóttu eiganda .R til fébóta vegna Efnisskrá. CXVII árekstrarins. Sagt, að skipstjórnarmenn R hefðu sýnt vangæzlu, þar sem þeir hefðu ekki treyst nægilega festar R og ekki séð um, að A þyngdi ekki á festum þeirra. Hins vegar þótti það ekki leggjandi skipstjórnarmönnum B til lýta, að þeir festu bát sinn austan við næstu báta- bryggju, þar sem bátar voru vanir að vera, enda höfðu Þeir ekki ástæðu til að vantreysta festing á R og A. Eig- andi R bar því fulla ábyrgð á árekstrinum gagnvart eig- endum B, en framkrafa (regres) R á hendur eigendum Á varð ekki dæmd, þar sem A var ekki aðili málsins .. 15 Tveir lögreglumenn tóku A, þar sem hann ör af vini var fyrir utan veitingahús að skipta sér af ölvuðum erlendum sjó- liða, sem herlögreglumaður var að taka fastan. Héldu lögreglumennirnir hvor sinni hendi Á fyrir aftan bak á A og leiddu hann þannig á milli sin. Þar sem lögreglumenn- irnir voru stórir vexti, en A ekki meðalmaður að stærð, varð átakið á handleggjum A meira. Gerðist A nú allálút- ur, og kveður hann, að það hafi stafað af átaki lögreglu- mannanna, en þeir segja, að mótspyrna hans hafi valdið þvi. Varð þetta til þess, að annar lögreglumaðurinn kippti vinstri hendi Á lengra upp á bak hans í því skyni að reisa hann, en hinn lögreglumaðurinn hélt um leið hægri hendi A uppi á baki hans. Við þetta stríkkaði svo á vinstra handlegg A, að hann brotnaði rétt fyrir ofan oln- boga. Varð A að liggja lengi í sjúkrahúsi vegna lemsturs þessa, og voru gerðar á honum margar læknisaðgerðir. Það varð, eins og á stóð, ekki talið lögreglumönnunum til áfellis, þótt þeir tækju A fastan. Hins vegar þótti það sýnt, að þeir hefðu tekið A of föstum tökum, og það jafnvel þótt óhrakin sé sú staðhæfing þeirra, að hann hefði reynt að beita mótspyrnu. Talið var réttlátt og eðlilegt, að þjóð- félagið beri ábyrgð á mistökum sem þessum, að því leyti sem þau eiga rót sína að rekja til ógætni stjórnsýslu- manna. Miðar slík meðferð til öryggis og til varnaðar. Handhafar ríkisvalds fara með stjórn lögreglu Reykja- víkur, og eru athafnir lögreglu þar þáttur í beiting ríkis- valds, en lögreglumennirnir eru ekki háðir stjórnvöldum Reykjavíkur um framkvæmd sýslu sinnar. Samkvæmt þessu voru A dæmdar bætur úr ríkissjóði, kr. 17000, og borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs sýknaður, en A hafði gert kröfur á hendur þessum aðiljum in solidum 256 A ók bifreið norður Bröttugötu á Akureyri. Kom þá brezk bifreið með hárri yfirbyggingu á móti honum á eystri vegbrún. Stúlka ók á reiðhjóli á eftir brezku bifreiðinni, og kvaðst A ekki hafa séð stúlkuna fyrr en Þifreiðarnar =1 CXVIII Efnisskrá. höfðu farið hvor fram hjá annarri, en þá beygði stúlkan vestur yfir götuna. A beitti hemlum, en bifreiðin lenti á reiðhjólinu. Stúlkan féll á götuna, missti meðvitund, fót- brotnaði og meiddist meira. Telja varð, að stúlkan ætti aðalsök á slysinu, en hins vegar voru ekki sönnur að því leiddar, að slysinu hefði ekki orðið afstýrt, ef bifreiðar- stjórinn hefði þegar, er hann varð stúlkunnar var, beygt frekar en hann gerði til vinstri og upp í lóð húss, er við götuna stendur, en ætla varð eftir málflutningnum, að hann hefði getað gert það. Var því eigandi bifreiðarinnar dæmdur til að greiða stúlkunni nokkrar fébætur, sbr. 34. gr. laga nr. 23/1941 ........0.00202 0000 324 A ók inn í hlið, sem varð á götu milli tveggja bifreiða, er stóðu hvor við sína gangstétt. Kom þá slökkviliðsbifreið á miklum hraða á móti honum. Á stöðvaði bifreið sína, en slökkviliðsbifreiðin rakst á bifreið hans með töluverð- um þunga, og voru hemlaför slökkviliðsbifreiðarinnar 11 metrar. Það var metið A til gáleysis, að hann ók inn í hliðið milli bifreiðanna, án þess að ganga úr skugga um, hvernig umferð var háttað hinum megin við þær, en hins vegar var sannað með vitnisburðum, að þeir á slökkvi- liðsbifreiðinni gáfu ekki nóg tíð og greinileg merki, þeg- ar þeir ætluðu að aka á jafn miklum hraða á milli bif- reiða á götunni. Samkvæmt þessu þótti rétt að leggja helming sakar á hvorn bifreiðarstjóra, og voru A dæmdar hálfar bætur fyrir tjón það, sem bifreið hans varð fyrir, úr bæjarsjóði .......2..2.202.020 0. 335 Bifreið A rakst á aðra bifreið, og skemmdist sú bifreið. Á var dæmdur til að bera helming skaðans, en honum var þó ekki talið skylt að fullbæta að sínum hluta atvinnutjón vegna tafar á viðgerð, sem stafaði af vöntun á varahlut- um í hina bifreiðina ...........2..0000000 00... 335 A var dæmdur til refsingar samkvæmt 218. gr. laga nr. 19/1940 fyrir líkamsárás á B. B voru í sama máli dæmd- ar fébætur úr hendi A ........0.20000 0000 nnn 344 Bifreiðarstjóri ók á B, sem var að ganga yfir götu, og meidd- ist B. Ósannað varð, að B hafi látið skorta á aðgæzlu, þeg- ar hann fór yfir götuna. Bifreiðarstjóranum urðu hins vegar m. a. þau mistök, að fótur hans skrapp af heml- unni, þegar hann ætlaði að hemla, og gat hann því ekki stöðvað bifreiðina, eins fljótt og hann ætlaði. Var eig- anda bifreiðarinnar því dæmdur til að greiða B kostn- að við lækningar svo og bætur .................... 348 Efnisskrá. CKIK Skattar og gjöld. a) Til bæjar- og sveitarfélaga. Bátur A, sem búsettur var í sveitinni Y, var skrásettur í sveit- inni X og gerður þaðan út til fiskveiða 2 mánuði á vetrarvertíð, en notaður annars staðar hinn hluta árs. Þessi útgerð bátsins var ekki talin heimilisföst atvinnu- stofnun í X, sbr. 8. gr. laga nr. 106/1936 og 9. gr. b- og c-lið sömu laga. Var því felld úr gildi lögtaksgerð fyrir útsvari, er lagt var á A í X. Þá var og krafizt lögtaks í eignum Á fyrir útsvari, sem lagt var í X á háseta á nefnd- um bát, B. Engin greinargerð var gerð fyrir fógeta um útsvar B, og ekki var vikið að því í úrskurði fógeta, þótt lögtakið virtist taka til þess. Ekki varð séð, að A hefði verið tilkynnt þessi útsvarsálagning, sbr. 29. gr. laga nr. 106/1936. Var lögtaksgerð fógeta fyrir útsvari B í eign- um ÁA því felld úr gildi ...........0..0000 000. 1 Fógeti virtist ekki hafa kveðið upp og birt úrskurð sam- kvæmt 4. gr. laga nr. 29/1885, áður lögtak væri gert fyrir útsvari. Þetta var vitt ......0..0000.0. 1 A, sem átt hafði heimili í Vestmannaeyjum, fluttist ásamt konu sinni og barni til Reykjavíkur haustið 1940. Hann stundaði þar nám í Stýrimannaskólanum um veturinn og lauk þar prófi vorið 1941. Þau hjón létu rita sig og barn þeirra á manntal í Reykjavík haustið 1940, og þar taldi A fram tekjur sinar og eignir til skatts 1941. Var og skatt- ur og útsvar lagt á hann í Reykjavík það ár. A átti bát, sem var yfir 30 smálestir. Báturinn var skrásettur í Vest- mannaeyjum. Var hann gerður út þaðan til fiskjar vetrar- vertið og vorvertið 1941 og fiskurinn seldur í fisktöku- skip, en ekkert benti til, að A hefði þá fyrirtæki í landi í Vestmannaeyjum. Sumarið 1941 var A á bátnum við síldveiðar fyrir Norðurlandi, en skyldulið hans dvaldist þá í Reykjavík. A var talinn heimilisfastur í Reykjavík, Þegar útsvör voru á lögð 1941. Var útsvar því réttilega lagt á hann þar, en hann var ekki útsvarsskyldur í Vestmannaeyjum 1941, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 106/1936 195 b) Til ríkissjóðs. A keypti niðurnidda húseign 1936 og varði þegar töluverðri fjárhæð til viðgerða og endurbóta á henni. Hann vildi síðan draga þessa fjárhæð frá tekjum sínum, sem skatt- lagðar voru árin 1937 og 1938. Þar seim fjárhæðinni hafði ekki verið varið til að bæta úr rýrnun á eigninni, er orð- ið hefði í eigu A, heldur til að auka verðmæti eignar- innar, frá því sem verið hafði, er hann keypti hana, var CXK Efnisskrá. honum ekki heimilt að draga þenna kostnað frá tekjum sinum til skatts. A hafði talið til frádráttar tekjum sín- um opinber gjöld og fjárhæð til endurbóta á húsi, svo sem lýst var. Því var ómótmælt, að skattstjóri hafði krafið hann skýringa á nokkrum liðum framtals hans, en svör Á voru ófullnægjandi. Voru því ekki ástæður fyrir hendi til að fella úr gildi áætlun skattstjóra um tekjur A Atvinnumálaráðherra ákvað, að iðnfyrirtæki A skyldi sam- kvæmt lögum nr. 57/1935 þegið undan tekju- og eignar- skatti til ríkissjóðs um næstu 3 ár frá byrjun október 1938 að telja. Með 5. gr. laga nr. 9/1941 voru lög nr. 57/1935 numin úr gildi. Réttur til skattfrelsis, veittur skv. heimild í þeim, var talinn varinn af 62. gr. stjórnarskrár- innar, og var því synjað lögtaks fyrir skatti, er lagður var á iðnfyrirtæki A 1941 .............0000 0000... Samkvæmt c-lið 82. gr. laga nr. 3/1878 höfðu skiptalaun í rík- issjóð forgengi í búi Sildareinkasölu Íslands fyrir kröf- um, sem banki hafði á hendur búi einkasölunnar og trvggðar voru með almennu lögveði samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929 í sild þeirri, sem Síildareinkasalan hafði í sinum vörzlum, þegar bú hennar var tekið til skipta eftir lögum nr. 84/1931, svo og í birgðum hennar af tunnum og öðru efni. Kröfur ríkissjóðs á hendur Sildar- einkasölunni til greiðslu á útflutningsgjöldum og fiski- veiðasjóðsgjaldi, sbr. lög nr. 60 og 70/1921 og lög nr. 47/1930, svo og vörutolli, sbr. lög nr. 54/1926, voru for- gangskröfur samkvæmt b-lið 83. gr. laga nr. 3/1878. Eftir orðalagi sinu tekur hvorki 84. né 89. gr. laga nr. 3/1878 yfir veð það, sem í 5. gr. laga nr. 61/1929 getur, en veði Þessu verður að jafna til veðs þess í öllu lausafé bús, sem 84. gr. laga nr. 3/1878 tekur til, þar sem það er mjög skylt því í eðli sínu. Varð því veð samkvæmt 5. gr. laga 61/1929, er banki hafði á hendur búi Sildareinkasölu Ís- lands, að víkja fyrir nefndum kröfum ríkissjóðs ...... Öll hlutabréf í h/f Í voru seld hlutafélaginu E, og runnu með þessum hætti allar eigur h/f Í til h/f E. Með þessari ráð- stöfun slitu hluthafar h/f Í félaginu á þann hátt, sem segir í 42. gr. laga nr. 77/1921. Samkvæmt hinu ótvi- ræða og undantekningarlausa ákvæði 2. gr. laga nr. 20/1942, sbr. d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935, varð að telja hluthafa í h/f Í til skattskyldra tekna fé það, sem hann fékk úr félagseigninni við slit félagsins umfram nafn- verð hlutabréfa sinna .........2.200.20000 0... A átti hluti að nafnverði 4500 krónur í h/f Í, sem stofnað var 1933. Árið 1941 seldi hann hlutafélaginu hluti sína 19000 149 154 272 278 Efnisskrá. CKKI krónum yfir nafnverði. Við álagningu skatts 1942 voru honum taldar þessar 19000 krónur til tekna samkv. 12. gr. reglugerðar nr. 133/1936, þar sem segir, að endur- kaupi félag hlutabréf af hluthöfum sinum hærra verði en nafnverð þeirra hljóðar, telst mismunurinn arður til hluthafa. Ákvæði þetta var talið hafa stoð í d-lið 7. gr. laga nr. 6/1935 og nú 2. gr. laga nr. 20/1942, en jafn- framt var tekið fram, að hluthafar félags greiði ekki við slit þess skatt af þeirri fjárhæð, sem félagið galt hlut- hafa umfram nafnverð bréfanna ........000.000000... Skip. Sjá árekstur skipa, björgun, fiskveiðabrot, striðstryggingar, talstöðvar skipa, vátryggingar. Skipti. Sjá einnig eignarréttur, gjaldþrotaskipti, hjón. Skiptaréttur úrskurðar um kröfur á hendur dánarbúi Skiptaréttur fer með skipti í félagsbúi hjóna, sem skildu lög- skilnaði .............2.0220 00... sen Skírlífisbrot. Sjá kynferðisbrot. Skjöl. Í dómi hæstaréttar um landamerki er vísað til ýmissa gam- alla opinberra skjala til rökstuðnings niðurstöðu Það talinn galli á málflutningi, að hæstaréttarlögmaður krafði skiptaráðanda vættis um atriði, sem fá mátti embættis- vottorð hans um ..........2.000 0000. Skuldamál, sbr. forkaupsréttur, kaup og sala, samningar, skaðabætur, umboðssamningar. A taldi timbur, sem hann hafði keypt af erlendu firma (F), gallað og neitaði að taka við því. Þ greiddi þá flutnings- gjald timbursins hingað til lands fyrir tilmæli manns, sem milligöngu hafði haft um kaupin, og tók Þ siðan við timbrinu til geymslu. Þar sem milligöngumaðurinn var að gæta brýnna hagsmuna F með ráðstöfun þessari, var F dæmt skylt að endurgreiða Þ flutningskostnaðinn svo og til að greiða honum þóknun fyrir geymsluna ...... A kvaðst hafa haft milligöngu milli erlends firma og aðilja hér á landi um viðarkaup og krafðist umboðslauna af hinu erlenda firma. Skýrslur kaupenda og bréfaskipti, sem fram fóru milli A og hins erlenda aðilja, sýndu, að A hafði átt hlutdeild í milligöngu um sölu viðarins. Voru honum þvi dæmd umboðslaun ............000.0 0000. 285 108 282 116 413 CXKII Efnisskrá. Í skuldamáli A á hendur fyrrverandi leigutaka (B) var sann- að, að B hafði ekki alveg fullgreitt A húsaleigu og kol. Ósannað var af A, að B hefði vanrækt þvott á göngum að sinum hluta. Svo var og ósannað á hendur B spjöll á ibúðinni, enda var skoðunargerð tveggja manna ónýtt sönnunargagn um slík spjöll þegar af þeirri ástæðu, að B gafst þess ekki kostur að vera við skoðunina ........ A var skipaður prófdómari við próf bifreiðarstjóra á Akur- eyri haustið 1927. Þeirri frásögn hans, sem studd var af vottorði fulltrúa lögreglustjóra, var ekki í héraði nægi- lega mótmælt, að hann skoðaði frá þeim tima bifreiðar þar, unz ráðherra skipaði hann skoðunarmann bifreiða í april 1929. Aðalskoðun í júlí 1928 var þó framkvæmd af skoðunarmanni frá Rvík. Þeirri skýrslu hans var heldur ekki hnekkt, að hann hefði einungis fengið 1928 skoð- undargjöld fyrir þær bifreiðar, sem ekki komu til aðal- skoðunar, en greiðslur fyrir annað eftirlit bifreiða það ár hefði hann fengið sumarið 1929. Varð því að telja, að laun, er Á voru greidd fyrirvaralaust sumarið 1929, væru fyrir unnin störf. Síðan fékk hann laun sín greidd eftir á fyrir hvert ár í júlí. Átti hann því ógreidd hálfs árs laun, er hann lét af störfum í árslok 1936 ........ Ráða mátti af 3. mgr. 5. gr. laga nr. 61/1929 um einkasölu á útfluttri síld, að ríkissjóður bar ekki ábyrgð á öðrum skuldbindingum Sildareinkasölu Íslands en þeim, er rik- isstjórnin hafði sérstaklega tekið ábyrgð á samkvæmt heimild í nefndu ákvæði ..........0000.0 00... nn. A og B sóttu C til greiðslu á eftirstöðvum á launum fyrir sölt- un síldar svo og til greiðslu gjalds fyrir geymslu síldar. Loks kröfðust þeir andvirðis fyrir 145 hálftunnur. Sú vörn C, að honum hefði verið oftalin til skuldar verkun- arlaun og pækilgjöld, þótti ekki á rökum reist, enda ósann- að, að C hefði haft uppi mótmæli að þessu leyti við við- töku skilareiknings. Sækjendur þóttu því eiga rétt til verkunarlaunanna. Svo áttu þeir og andvirði tunnanna, en krafa þeirra til geymslugjalds var ósönnuð. C höfð- aði gagnsök til fébóta fyrir spjöll á sild, er A og B sölt- uðu. Tunnur, sem sildarútvegsnefnd hafði lagt til undir sild, voru mjög gallaðar og höfðu lekið pæklinum. Þeir A og B urðu ekki taldir ábyrgir á spjöllum, sem af þessu stöfuðu. Meginorsök skemmda á nokkrum hluta sildar- innar átti samkvæmt áliti dómkvaddra manna rót sina að rekja til þess, að saltið var lélegt, en úr þvi mátti bæta með aukinni saltnotkun. Þeir A og B voru taldir bera Efnisskrá. CKKIII ábyrgð á þessum spjöllum og voru því dæmdir til að greiða C bætur ........0.0.000000 0000. B var umboðsmaður A um ýmis viðskipti. Samkvæmt reikn- ingi, sem A hélt um viðskiptin, skuldaði B honum tiltekna fjárhæð. Með því að B véfengdi ekki einstaka liði reikn- ins þessa, var hann dæmdur til að greiða A skuldina A tók 1940 skipið M á leigu fyrir atbeina B. A greiddi B 2% af leigufjárhæðinni, meðan leigumálinn var í gildi, eða til 8. jan. 1941, en þá tók norsk stofnun í London umráð skipsins í sínar hendur, og gerði A þá nýjan samn- ing um skipið við hana fyrir atbeina skipamiðlara í Rvík, án þess að A ætti þar nokkurn hlut í. Gat A þvi ekki krafizt umboðslauna vegna þessa samnings ...... A stóð í samningum um kaup á salti í Færeyjum. B hafði milligöngu á hendi, og virtist það vera forsenda fyrir kaupunum, að sterlingspundainnstæða B í Færeyjum yrði notuð til að greiða andvirði saltsins. Greiðsla saltsins fór nú ekki fram á þenna hátt, og útflutningsbann vegna styrjaldar skall á, áður en samningar voru fullgerðir. Átti B því ekki kröfu til umboðslauna vegna salts þessa .. A gerði fyrir atbeina B kaup á salti í Aberdeen. Umboðs- maður A þar greiddi saltið og 3% umboðslaun til nafn- greinds manns þar á staðnum, en ósannað var, að um- boðslaun þessi hefðu runnið til B eða að maður sá, sem við þeim tók þar og ekki vildi skýra frá málavöxtum, hefði haft heimild til að taka við umboðslaunum fyrir B. Var A því dæmdur til að greiða B umboðslaun ........ B var ekki talinn hafa sannað rétt sinn til umboðslauna úr hendi A vegna salts, er Á kvað hafa verið keypt án sinn- ar vitunar í Aberdeen og þar talið sér til skuldar, en salt Þetta hafi síðan verið sent í heimildarleysi í skipinu M til Íslands, spillzt á leiðinni og verið síðan selt upp í kostnað ............0202 000. B, sem milligöngu hafði um saltkaup fyrir A erlendis, átti ekki sök á því, að kostnaður varð af því, að saltið var ekki tekið strax við skipshlið, og átti A því ekki bóta- kröfu á B af þeim sökum .............000 0000. Skuldaröð. Sjá gjaldþrotaskipti. Slysatryggingar. Sjá striðstryggingar. Stefna. Fundið að því, að í stefnu á hendur manni, sem sóttur var til sakar eftir 108. gr. laga nr. 19/1940, voru ekki tekin 370 400 400 400 400 400 400 CXKIV Efnisskrá. meinyrði þau, sem honum voru gefin að sök, en þar sem rannsókn málsins og dómur laut að ummælum, er kærð höfðu verið, og ákærði gat komið að vörnum, að þvi er til þeirra tók, þóttu ekki efni til að ómerkja dóminn af þessum ástæðum ........2.0000 000 nn sn 16 A var sóttur til refsingar samkvæmt 108 gr. laga nr. 19/1940 fyrir meinyrði um stjórnsýslumann í blaðagrein. Hon- um var hvorki stefnt til að þola ómerking meinyrða sinna né til greiðslu málskostnaðar. Urðu meinyrðin því ekki ómerkt, og sakarkostnaður var lagður á ríkissjóð, enda þótt sökunautur væri dæmdur til refsingar .......... 162 Stjórnarfar. Sjá stjórnsýsla. Stjórnarskráin. Fjármálaráðherra varð ekki, svo að bindandi væri að stjórn- skipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem einungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og gátu til- greindir aðiljar því ekki reist rétt til úthlutunar bifreiða á ákvörðun nefndar, sem kosin var eftir þingsályktun Sameinaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum ........ 92 Atvinnumálaráðherra veitti iðnfyrirtækinu A samkvæmt lög- um nr. 57/1935 undanþágu frá tekju- og eignarskatti um næstu 3 ár frá byrjun október 1938 að telja. Með 5. gr. laga nr. 5/1941 voru lög nr. 57/1935 numin úr gildi. Réttur til skattfrelsis, veittur samkvæmt heimild í þeim lögum, var varinn af 62. gr. stjórnarskrárinnar ...... 154 Í 2. gr. laga nr. 127/1941 er Hinu íslenzka fornritafélagi feng- inn réttur til að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400. Annars er íslenzka ríkinu áskilinn einkaréttur til að gefa rit þessi út. Þó getur kennslumálaráðherra veitt öðrum leyfi til slíkrar útgáfu, og má binda leyfið því skilyrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri. Tveir af þremur dómendum hæstaréttar kváðu upp þann dóm, að ákvæði þetta færi í bág við 67. gr. stjórnarskrárinnar. Hins vegar virtist meiri hluti hæstaréttar ekki telja, að 1. gr. laga nr. 127/1941 fari í bága við nefnda grein stjórnarskrárinnar, en í 1. gr. er lagt bann við því að birta, þótt meir en 50 ár séu liðin frá dauða höfundar, rit hans óbreytt að efni, meðferð eða málblæ, ef breyt- ingunni er svo háttað, að menning eða tunga þjóðar- innar bíði tjón af. Einn dómenda taldi bæði 1. og 2. gr. laga nr. 127/1941 samþýðanlega ákvæðum stjórnar- skrár. Um rök vísast til dóms og sératkvæðis ........ 237 Efnisskrá. CKXKV Varðskipið Ægir bjargaði vélskipi, sem vátryggt var í vél- bátatryggingarfélagi. Skipaútgerð ríkisins höfðaði mál til bjarglauna, en eigandi vélbátsins krafðist frávísunar máls- ins frá dómi með skirskotun til 22. gr. laga nr. 32/1942, þar sem ákvörðun bjarglaunanna í slíkum tilvikum er falin stjórn Samábyrgðarinnar. Af hendi Skipaútgerðar ríkisins var því haldið fram, að ákvæði þetta yrði ekki samrymt stjórnarskránni. Sagt, að löggjafarvaldinu hafi verið heimilt að setja ákvæðið í 2. mgr. 22. gr. laga nr. 32/1942 um ákvörðun launa fyrir bjargstarfa Ægis Þegar af þeirri ástæðu, að Ægir er eign ríkisins og rek- inn á kostnað þess. Hins vegar ber undir dómstóla að skera úr um það, hvort aðili sá, sem lögin fela ákvörðun launanna, fer um það eftir löglegum sjónarmiðum .... 430 Stjórnsýsla. Í úrskurði húsaleigunefndar í útburðarmáli var ekki skýrt frá því, á hvern hátt nefndin hefði aflað sér vitneskju þeirrar, sem hún reisti niðurstöðu sina á. Meðferð þessi var ámælisverð, en þar sem atvik málsins voru nægilega skýrð fyrir dómi, þótti mega dæma það allt að einu .. 71 Sagt, að fjármálaráðherra yrði ekki, svo að bindandi sé að stjórnskipunarrétti, sviptur með þingsályktun, sem ein- ungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til yfirráða bifreiðasölu, og að til- greindir aðiljar gætu því ekki reist rétt til úthlutunar bif- reiða á ákvörðun nefndar, sem kosin var eftir þings- ályktun Sameinaðs Alþingis til að úthluta bifreiðum .. 92 A sótti um leyfi til endurupptöku máls fyrir hæstarétti sam- kvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935. Í umsögn sinni lýsti hæstiréttur því, að A hefði verið í lófa lagið að afla skýrslna þeirra, sem hann nú vildi bera undir dóm, þeg- ar málið var á sínum tima fyrir dómstólum, og væru því ekki lög til endurupptöku málsins. Ráðherra synjaði samkvæmt þessu leyfis. Nokkrum tíma síðar sótti A af nýju um leyfi til endurupptöku sama máls, og veitti ráðherra nú leyfið, án þess að leita áður tillagna hæstaréttar um þau gögn, sem hann reisti hina breyttu ákvörðun sína á. Leyfið var þegar af þessari ástæðu ekki lögmætur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæstarétti, og var málinu vísað frá hæstarétti .. 97 Varðbátur kom að erlendum togara, sem var að veiðum í landhelgi fyrir utan Stafnes. Fór stýrimaður varðbáts- ins (S) um borð í togarann og gaf skipstjóranum á hon- um (A) skipun um að hætta veiðum og fylgjast með CKXVI Efnisskrá. varðbátnum. A hélt samt áfram veiðum um stund og sigldi síðan á haf út. S var áfram í togaranum samkvæmt skipun skipstjórans á varðbátnum, þrátt fyrir það þótt A vildi fá hann til að fara yfir í varðbátinn og síðar í aðra báta, sem urðu á leið togarans. Ægir, sem var í Vest- mannaeyjum, veitti togaranum eftirför daginn eftir og stöðvaði hann, eftir að skotið hafði verið að honum mjög mörgum skotum, er sum hæfðu hann. A var dæmdur til refsingar samkvæmt 106. gr. hegningarlaga nr. 19/1940 svo og fyrir fiskveiðabrotið .........000000 0000... Stjórnsýslumenn, sbr. lögreglumenn. Starfi sá og vald það, sem sildarútvegsnefnd og fram- kvæmdarstjóri hennar hafa samkvæmt lögum nr. 74/1934, talið skipa nefndum mönnum í raðir stjórnsýslumanna G bæjarfógeti gerði f. h. bæjarfélags sérleyfissamning við C. B/v Einu eða tveimur árum seinna keypti G alldýran hlut af C, og gaf C honum þá ódýran hlut. Í blaði A var G spurður að því nokkrum árum seinna, hvort GC hefði gefið honum báða hlutina. Þar sem fyrirspurn þessi var löguð til að gera G tortryggilegan í augum almennings og hafði ekki við rök að styðjast, að því er varðaði að- alverðmætið, þá gerðist A sekur við 108. gr. laga nr. 19/1940 .......0.0000 00 Stríðstryggingar. Sviði var hinn í. des. 1941 á sigling út af Vesturlandi áleiðis til Hafnarfjarðar. Hinn 2. des. var hann kominn suður undir Kolluál og sendi þá öðrum togara skeyti, sem benti til, að allt væri í lagi á b/v Sviða. Eftir þetta er það eitt vitað um skipið, að hlutir úr því svo og lík eins skipverjans fannst rekið á Vesturlandi. Striðstrygg- ingafélag íslenzkra skipshafna var dæmt til að greiða ekkjur, börnum og foreldri manna, sem fórust með skipinu, dánarbætur samkvæmt 2. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, svo og tilltekna fjárhæð til lífeyriskaupa samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, enda virtist tryggingarfélagið hafa viðurkennt skyldu sína til að tryggja í millilandasigling- um bætur samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, en eftir ákvæðum þeirrar greinar voru skipshafnir skipa, sem til útlanda sigldu, einnig tryggðar, þegar skipin voru að veiðum eða í förum með ströndum fram. Ekki var ástæða til að ætla, að b/v Sviða hefði verið búinn sér- stakur háski af bilun, sjó eða veðri, er hann hvarf. Voru 359 16 162 Efnisskrá. CKKXVII því ekki skilyrði til lækkunar krafna samkvæmt lögum nr. 95/1941. .„..........0.0. 00. 224, 245 Sveitarfélög. Handhafar ríkisvalds fara með stjórn lögreglu Reykjavíkur og eru athafnir lögreglu þar þáttur í beiting ríkisvalds, en lögreglumennirnir eru ekki háðir stjórnvöldum Reykjavíkur um framkvæmd sýslu sinnar. Revkjavíkur- bær er því ekki talinn bera fébótaábyrgð á mistökum, er lögreglumenn fremja í starfa sínum .............. 256 Svik. Sjá fjársvik, gjaldþrotaskipti. Svipting réttinda. Sjá atvinnuréttindi, bifreiðar, borgaraleg réttindi. Sönnun, Sönnunarbyrði, sbr. aðiljaskýrslur, mat og skoðun, vitni. a) Einkamál. Sannað með skýrslum manna, er keyptu við af erlendu firma, og bréfaskiptum A og firmans, að A hafði haft milli- göngu um sölu viðarins. Voru honum því dæmd umboðs- laun 20.00.0000 4 Ekki talið sannað, að A, sem tekið hafði uppskipunarbát til fiskflutnings með strönd fram í maí og nokkru áður hafði gert við löskun á honum, hefði átt að sjá, að bát- urinn var óhæfur til þessa flutnings. Ekki heldur talið sannað, að hann hefði ofhlaðið bátinn eða mishlaðið hann. B stjórnaði vélbát, er dró uppskipunarbátinn. Ekki var talið, sannað, að hann hafi vitað um ólag eða bilun á bátnum fyrr en í þeim svifum, er hann sökk ...... 35, 43 Í skuldamáli leigusala A á hendur fyrrverandi leigutaka B bótti sannað, að B hefði ekki alveg fullgreitt húsaleigu, kol og kyndingu. Ósannað var, að B hefði vanrækt þvott á göngum af sínum hluta svo og, að hann hafði framið spjöll á íbúðinni, enda var skoðunargerð tveggja dóm- kvaddra manna ónýtt sönnunargagn um slík spjöll þegar af þeirri ástæðu, að B var ekki veitt færi á því að vera við skoðun þessa ...........0000..0. 0... 61 Ægir bjargaði skipinu P, og var það flutt í fjöruna G, sem þótti öruggur staður handa því, unz gert hefði verið við bað. Skipstjórinn á P viðurkenndi, að hann hefði þá tekið við forráðum þess og ákveðið að flytja það á fjöruna K, en þar varð holt undir miðju þess, og þar brotnaði CKKVIII Efnisskrá. það. Við flutninginn voru stýrimaður og vélstjóri Ægis í P, en ekki voru gögn til stuðnings því, að þeir eða aðrir hefðu af hendi Skipaútgerðar ríkisins (S) átt þátt í ákvörðun um flutning P á fjöruna K eða val á stað handa því þar. Af hendi fyrirsvarsmanna P var ekki sannað, að fjaran G hefði verið óhæfur viðgerðarstaður né að þess hefði verið krafizt af S, að skipinu yrði valinn annar staður, eða S verið veitt færi á að velja skipinu annan stað en fjöruna G. Bjarglaun voru því ákveðin með hlið- sjón af verðmæti skipsins, er það var á fjörunni G .... A og B létu G stunda akstur á bifreið þeirra frá bifreiðastöð. G lánaði Þ bifreiðina. Þ ók á S, og hlaut hann lemstur. Þar sem gegn skýrslum A, B og Þ var ekki sannað eða líklegt gert, að G hefði haft heimild til að lána bifreið- ina, urðu A og B ekki dæmdir til að greiða skaðabætur vegna slyssins, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 Vísað er í dómi hæstaréttar um landamerki til ýmissa gamalla opinberra gagna til rökstuðnings ........0000000.0.0.. Skýrslu A, að hann hefði skoðað bifreiðar á Akureyri um tiltekinn tíma að beiðni lögreglustjóra, var ekki nægilega mótmælt í héraði, enda var hún studd af fulltrúa lög- reglustjóra. Þeirri frásögn hans var og ekki hnekkt, að hann hefði fengið laun fyrir eftirlit bifreiða greidd fyrir hálft ár eftir á .........0. 000. Kona tók á leigu heilt hús, sem var 2 herbergi, eldhús og geymslur. Hún tók síðar danskan mann, sem atvinnu hafði hér á landi, inn í íbúðina, en hann kvaðst sjá fyrir heimilinu eftir þörfum. Ekki var sannað, að dvöl hans á heimilinu færi í bága við ákvæði húsaleigusamnings um framleigu né hagsmuni leigusala að öðru leyti ........ Ósannað var, að löglegur grundvöllur að vísitöluhækkun á húsaleigu væri fyrir hendi, þar sem ekki var vitað, hvort húsaleigunefnd hefði staðfest leigumálann ............ Íslenzkt vátryggingarfélag hafði milligöngu um vátrygging skips í Englandsför hjá brezku félagi. A kvaðst hafa beðið um ótímabundna tryggingu fyrir ferð skipsins fram og aftur, ef hún fengist með sömu kjörum og tíma- bundin trygging. Fyrirsvarsmaður íslenzka félagsins (C) segir, að A, sem ekki vildi bíða eftir svari frá London um kjörin, hafi tekið ótímabundna tryggingu, sem reynd- ist miklu dýrari en tímabundin trygging um einn mánuð. Er skipið var farið, voru A tilkynntir skilmálar í bréfi, er hann kveðst ekki hafa fengið fyrr en löngu seinna. C þótti hafa fært þær líkur fyrir máli sínu, að A var gerður kostur á að vinna synjunareið þess, að hann 70 Efnisskrá. CKKIK hefði tekið ótiímabundna tryggingu. Ef hann ynni eiðinn, skyldi hann greiða fyrir tímabundna tryggingu, en að öðrum kosti fyrir ótimabundna ........0..000 000... 217 Togarinn Sviði var á leið til Hafnarfjarðar frá miðum fyrir Vesturlandi. Annar togari, sem einnig var á heimleið af miðum þessum, hafði skeytasamband við Sviða, sem þá var kominn suður undir Kolluál. Skeyti þeirra á Sviða benti til, að þá hefði þeim gengið vel, en eftir það var það eitt vitað um afdrif þeirra, að hlutir úr skipinu svo og lík eins skipverja fannst rekið á Vesturlandi. Enginn ástæða var til að ætla, að Sviða hefði verið sérstakur háski bú- inn af bilun, sjó eða veðri. Voru því mestar líkur fyrir því, að hann hefði farizt af styrjaldarorsökum .. 224, 245 Tveir lögreglumenn héldu hvor sinni hendi A, er þeir höfðu handtekið, uppi á baki hans. Varð hann álútur á milli Þeirra, og kveður hann, að það hafi stafað af átaki þeirra á handleggjum hans, en þeir kveða orsökina til þessa mótspyrnu hans. Átak þeirra varð meira fyrir það, að þeir voru miklu stærri vexti heldur en A. Kippti nú annar lögreglumanna vinstri handlegg ÁA hærra upp á bak hon- um til að reisa hann við. Við þetta og átak hins lög- reglumannsins á hægri hendi A stríkkaði svo á vinstra handlegg hans, að handleggurinn brotnaði fyrir ofan oln- boga. Auðsætt þótti, að lögreglumennirnir höfðu tekið A of föstum og ógætnislegum tökum, og það jafnvel þótt óhrakin væri sú staðhæfing þeirra, að hann hefði reynt að beita mótspyrnu ........2.0222.ss sn 256 Fasteignirnar L og S; og Ss eru nágrannaeignir í Rvík. Liggur L ofar, en Sí og So neðar að sjó. Eigendur allra þessara eigna komu þvi til leiðar 1901, að vegur var lagður að L. Sannað var með skýrslum vitna, að frá lagningu vegarins 1902 eða 1903 hafi verið hafin umferð til og frá S; og So um stig, sem liggur frá nefndum vegi þvert yfir L, en eigandi L kveður umferðina hafa hafizt 1912— 1913 og tálmaða í bili 1916— 1917. Stigurinn var notaður einnig í þágu L, og var umferð um hann því ekki sýnileg ítaksnotkun á L frá S, og Sa, en itaksnotkun þessi hafði ekki, svo sannað væri, átt sér stað fullan hefðar- tíma ósýnilegra ítaka, 40 ár, sbr. 7. og 8. gr. laga nr. 46/1905. Skemmsta og greiðfærasta leiðin að og frá Sí og Sg liggur um stig þenna. Samtök aðilja 1901, að fá veginn að L lagðan, verður að telja reist á þeirri for- sendu, að umferðarréttur að S; og Ss væri um stiginn, því að annars kostar hefði vegurinn að L verið eigend- um S; og Sg notalaus. Sjá mátti, að bæjaryfirvöld Rvíkur CKKK Efnisskrá. serðu ráð fyrir tilvist slíks umferðarréttar 1919. Þessi atriði og það, að viðgengizt hafði frá 1919 oftast umferð um stíginn, án þess að gerðar væru alvarlegar ráðstaf- anir til þess að tálma hana, og loks það, að stigurinn var greiðfærasta leiðin, talið sanna, að S; og So fylgdi gang- réttur og réttur til umferðar með hestvagna og hand- vagna UM SEÍÐINN „......020.02.0 0. 265 Vélbátur var að næturlagi í febrúar á leið til fiskjar. Var þá allt í einu brugðið upp tveimur siglingaljósum, öðru hvítu, en hinu rauðu, framundan vélbátnum aðeins til stjórnborða. Skipstjórinn á vélbátnum reyndi að afstýra árekstri við ljóslausa skipið, sem var amerískur tundur- spillir, en tókst það ekki. Rakst það á vélbátinn stjórn- borgsmegin að aftan, og sökk báturinn svo að segja þeg- ar. Einn maður drukknaði af skipverjum á honum. Engar skýrslur um slysið fengust frá skipverjum á tundurspill- inum. Hernaðarástæður lágu að vísu til ljósleysis tundur- spillisins, en meginorsök árekstrarins varð eftir gögn- um þeim, sem fáanleg voru, að telja þá, að stjórnendur tundurspillisins hefðu ekki gætt nægilegrar varúðar, en þeir áttu að geta séð vélbátinn og afstýrt ásiglingu .. 269 Skipta varð opinberum skiptum félagsbúi hjóna, er skilið höfðu. Konan (K) taldi, að nýbýlið (N) uppi í sveit ásamt mannvirkjum væri allt eign þeirra hjóna, en mað- urinn (M) sagði bróður sinn (B) eiga það hálft. N var reist á landi, er M hafði tekið á erfðaleigu 1939. Virtist auðsætt, að M og B höfðu staðið sameiginlega að gerð mannvirkja á nybýlinu, lagt fé fram og ráðið þar jafnt. Mörg vitni, sem unnu þar bæði að byggingum og síðar að bústörfum, báru, að bræðurnir hefðu jafnan komið. fram sem sameigendur. Meðal vitna þessara var sonur K af fyrra hjónabandi. Hinn 26. ágúst 1939 undirritaði M þá yfirlýsingu, að B væri sameigandi hans að N og öllum mannvirkjum þar og væri sér (M) óheimilt að selja eða veðsetja N nema með samþykki B. Kveða þeir bræð- ur, að bróðir K hafi samið þessa yfirlýsingu fyrir þá. Hinn 26. marz 1941 gerðu þeir félagssamning um N, þar sem tekið er fram, að þeir starfræki býlið að hálfu hvor. M taldi einungis hálft N til félagsbús þeirra hjóna, er þau vegna hjónaskilnaðar komu fyrir yfirvald 4. júlí 1941. Var þá ekki hreyft andmælum af konunni eða málflytj: anda hennar. Nú var að vísu N skráð á nafn M í veðmála- bókum og hann hafði einn tekið lán út á það og í bréfi beðið stjórn nýbýlasjóðs að mega selja B helming þess, en samt þóttu áður rakin atriði sanna það, að hjónin M Efnisskrá. CKKKI og K væri einungis eigendur að hálfu N ásamt mann- virkjum í óskiptri sameign á móti B .................. 282 Erlent fyrirtæki (F) fól málflutningsmanni (M) heimtu skuldar úr hendi feðga L og E, sem verzluðu hér á landi. M eða skrifstofa hans fór ekki eftir eindregnum fyrir- mælum F um málshöfðun á hendur L og E, en skjótrar málshöfðunar var þörf, þar sem L og E véfengdu sumar kröfur F og efnahagur þeirra fór versnandi. Innheimtan var ekki framkvæmd með þeim hraða og krafti, sem unnt hefði verið, og M fékk ekki nægilegar skýrslur um gang heimtunnar, hvort mál hefði verið höfðað o. fl. L og E urðu gjaldþrota 1934. Var þá einungis lítill hluti kröfu F heimtur. M þótti með þessu hátterni hafa fellt sér á hendur sönnunarbyrði um það, að ekki hefði verið unnt að heimta meira af kröfum F en raun varð á, en við ákvörðun bóta bar líka að líta á það, að F hafði dregið lengi höfðun skaðabótamáls á hendur M og félögum og þar með að líkindum gert þeim öflun gagna sér til varnar torveldari. Í málinu varð að áætla eftir líkum, hversu mikinn hluta allra krafna F hefði verið unnt að heimta með þeim hætti, sem M ætlaðist til, og að öðru leyti með hraðri og skynsamlegri meðferð. Þá var og virtur efnahagur L og E á því tímabili, sem máli skipti, og tekið tillit til skuldagreiðslna þeirra á þessum tíma. Var áætlað, að heimta hefði mátt 14000 d. kr. af öllum kröfum F hjá L og E. M hafði heimt rúmar 6000 ísl. kr. Fébætur þær, sem M og félögum var gert að greiða F, þóttu hæfilega ákveðnar 12000 ísl. kr., en F hafði krafizt d. kr. 28784.58 .....00000000 nn 293 Stúlka ók á eftir bil með hárri yfirbyggingu á á vegi, beygði síðan yfir götuna og varð þá fyrir bifreið, er komið hafði á móti henni, en Þifreiðarstjórinn sá hana ekki fyrr en rétt áður en slysið varð. Stúlkan þótti eiga aðalsökina á árekstrinum, en ekki var sönnun að því leidd, að slys- inu hefði ekki orðið afstýrt, ef bifreiðarstjórinn hefði beygt frekar en hann gerði til vifstri og upp í lóð húss, er við veginn stendur, en ætla varð eftir málflutningi, að honum hefði verið þess kostur, sbr. 34. gr. laga nr. 23/1943. Var eigandi bifreiðarinnar dæmdur til nokk- urra bóta ........20000000 sense 324 Þ varð á nauðungaruppboði 13. april 1943 hæstbjóðandi að húsi og fékk uppboðsafsal fyrir þvi 20. s. m., og lét hann þinglýsa afsalinu 20. maí. Hinn 17. maí s. á. var tekið til úrskurðar af fógeta útburðarmál hans á hend- ur leigutaka í húsinu, sem greiða átti 6 mánaða leigu CXKKII Efnisskrá. fyrir fram í. apríl. Þar sem ósannað var, að Þ hefði kraf- ið leigutaka um greiðslu leigu, frá því hann fékk eignar- afsal fyrir húsinu og áður en hann krafðist útburðar, þá þótti dráttur sá á leigugreiðslu, sem orðinn var, þegar útburðar var krafizt, ekki réttlæta útburð leigutaka Sannað með vitnisburðum, að slökkviliðsbifreið, sem ók á miklum hraða inn í hlið, er myndaðist á götu milli bif- reiða, gaf ekki nógu tið og greinileg hljóðmerki Bifreið var ekið á mann, og hlaut hann lemstur. Í máli á hendur eiganda bifreiðarinnar til skaðabóta viðurkenndi bifreiðarstjórinn, að sér hefðu orðið mistök í akstrinum Bifreiðarstjóri ók á B, sem var að ganga yfir götu, og meidd- ist B. Ósannað var, að B hefði látið skorta á aðgæzlu, Þegar hann fór yfir götuna. Bifreiðarstjóranum urðu hins vegar m. a. þau mistök, að fótur hans skrapp af hemlunni, þegar hann ætlaði að hemla, og gat hann því ekki stöðvað bifreiðina eins fljótt og hann ætlaði Af mælingargerð málarameistarafélags Rvíkur og matsgerð dómkvaddra manna mátti ráða, að vinnuafköst tveggja málara, sem unnu að málningu húss í tímavinnu, hefðu verið mjög rýr, miðað við vinnustundafjölda þann, sem þeir kröfðust launa fyrir ...........00000 000. A gerði fyrir milligöngu B kaup á salti í Aberdeen. Umboðs- maður þar greiddi saltið og 3% umboðslaun til nafn- greinds manns þar á staðnum, en ósannað var, að um- boðslaun þessi hefðu runnið til B eða að maður sá, sem við þeim tók þar og ekki vildi skýra frá málavöxtum, hefði haft heimild til að taka við umboðslaunum fyrir B. Var A því dæmdur til að greiða B 3% umboðslaun af andvirði saltsins ...............0.0.0..0. 0... B var ekki talinn hafa sannað rétt sinn til umboðslauna úr hendi A vegna salts, sem A kvað hafa verið keypt án sinnar vitundar í Aberdeen og þar talið sér til skuldar, en salt þetta var að sögn A sent í heimildarleysi til Ís- lands með skipi, er var á vegum A, og hafði það spillzt á leiðinni og verið loks selt hér upp í kostnað .......... b) Opinber mál. Sannað með eiðfestri skýrslu tveggja lögreglumanna, að A ók ljóslaust á reiðhjóli og á rangri götubrún. Hins vegar ósannað, að hann hafi heyrt er lögreglumennirnir köll- uðu til hans og báðu hann að staðnæmast .......... A ók vestur Suðurlandsbraut. Amerískur hermaður varð fyrir bilnum og hlaut bana. A sagði, að hermaðurinn hefði verið á suðurbrún vegarins og gengið norður yfir veg- 330 335 348 348 353 400 400 56 Efnisskrá. CXXKIII inn, A beygði til norðurs, en vinstra framhjól rakst á hermanninn. Í sömu andránni rakst bill A á brezkan bíl, er kom á móti honum. Einn farþegi A hrökk út úr biln- um og slasaðist til dauða, og annar farþegi hans varð fyrir meiðslum svo og farþegi í brezka bílnum. Bifreiðar- stjóri á brezka bilnum, bifreiðarstjóri á bil, er hinn drepni hermaður hafði stigið út úr, svo og þrír íslenzkir sjónarvottar báru, að hermaðurinn hefði verið á leið suð- ur yfir veginn. Á kvað hraða bils sins ekki yfir 40 km, en vitni greindu meiri hraða. Sagt, að hermaðurinn hefði farið mjög ógætilega að ráði sínu, er hann gekk út á veg- inn, en missýni Á um för hermannsins, spölur sá, er bill hans rann, eftir að hann rakst á hermanninn, og þunginn í árekstrinum á brezka Þilinn veittu fullar sönnur fyrir athugaleysi A og of hröðum akstri hans .............. 82 Bifreiðarstjóri drakk við akstur í einu vetfangi þrjá sopa úr citronflösku, sem að honum var rétt, en kvaðst hafa neitað að drekka frekar, er hann fann, að áfengi var í cítroninu. Þessi skýrsla hans var lögð til grundvallar, enda var hún óhrakin. Ósannað var, að hann hefði verið með áhrifum áfengis við akstur, en áfengismagn í blóði hans var 0.96%. Var hann því sýknaður af kæru fyrir brot á áfengislögum .........0.200 00... 82 B gekk gamlárskvöld eitt ásamt fylgikonu sinni (V) til sæng- ur í rúmi A, er B hafði leyfi til að nota, er Á var fjar- vistum. A kon heim að áliðinni nótt, fór úr klæðum, slökkti ljós og fór upp í rúmið. Voru þau B og V þá sofn- uð. Lá nú V á milli karlmannanna. Rétt á eftir tók Á að hafa samfarir við hana. Kveðst hún hafa vaknað við það, að karlmaður var tekinn að eiga lag við hana, og hélt hún það vera friðil sinn, en er hún varð þess vís, að þetta var annar maður, stökk hún fram úr rúminu. Ósannað var, að A hefði athugað, að V var sofandi, er hann hóf samræðið. Var hann því ekki sakfelldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar hlaut hann að vita, að V ætlaði sig eiga samfarir við B. A var þvi dæmdur eftir 199. gr. nefndra laga ........020000 000. nn 167 Vitni voru að því, að A, sem var óvinveittur B, hratt B á af- greiðsluborð í veitingastofu A. Ekki kvartaði B þá um meiðsl. Að tveimur nóttum liðnum kom B með lemstur á þumalfingri til læknis. Sagðist B hafa rekið fingurinn Í hlera, er A hrinti honum. Taldi læknirinn trúlegt, að aldur lemstursins væri rétt greindur af B. B vann eið að framburði sínum um orsakir lemstursins. Heimafólk B og venzlafólk tók eftir lémstrinu á tíma, er kom heim við CKKKIV Efnisskrá. frásögn B. Stúlka ein bar og vann eið að, að B hefði tjáð henni, að A væri valdur að áverkanum. Sannað þótti, að B hefði hlotið lemstrið, þegar A hrinti honum, og að þess- ar afleiðingar yrði að telja A til gáleysis. Var Á dæmdur til refsingar samkvæmt 218. gr. laga nr. 19/1940 ...... 344 A ók Þifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn tima. Blóðsýnishorn, sem lögreglan lét taka úr honum, eyðilagðist í vörzlum lögreglunnar, en blóðsýnishorn, sem Á lét síðar sjálfur taka úr sér, sýndi 0,55%, áfengis- magn. Lögreglumenn þeir, sem tóku A, sáu, að hann hafði neytt áfengis, en af framburðum þeirra og læknis, er tók blóð úr A, varð ekki með fullri vissu ályktað, að hann hefði verið með áhrifum þess. Ekki var talið sannað, að hann hefði ekið með áhrifum áfengis. Hins vegar var hann talinn hafa neytt áfengis við akstur í merkingu 23. gr. laga nr. 23/1941 ...........0200 00. 365 Þrír lögreglumenn lentu í ryskingum við tvo Norðmenn á gamlárskveld á götu í Rvík. Norðmennirnir töldu, að lög- reglumennirnir hefðu barið þá að ósekju með kylfum, og staðfestu konur Norðmannanna þá frásögn. Skýrslur hlutlausra vitna voru óljósar, en bentu til þess, að Norð- mennirnir hefðu átt upptökin. Samkvæmt þessu og þar sem lögreglumennirnir voru þarna að rækja starfa sinn á óróatima og mannfjöldi hafði að þeim þyrpzt, þá þótti sök ekki sönnuð á hendur lögreglumönnunum. Í anddyri lögreglustöðvarinnar felldi lögreglumaður annan Norð- manninn í gólfið, og meiddist hann. Lögreglumaðurinn sagðist hafa gert þetta í sjálfsvörn, er Norðmaðurinn ætl- aði að skella honum aftur á bak niður tröppur á stein- gólf. Staðfesti fangavörður þessa frásögn og kvað það al- rangt, að lögreglumaðurinn hefði misþyrmt Norðmann- inum, eftir að hann var fallinn. Fangavörður vann eið að framburði sínum. Sök var engin sönnuð á hendur lögreglumanninum .........0200000 000. 377 Konan U sagði í maí 1942 upp leigutaka sínum A, sem leigt hafði í húsi hennar frá því 1937. Kvaðst hún ætla að gifta sig og þau hjón síðan að flytjast í íbúðina. A sagði nú upp framleigutaka, og fluttist hann á brott, en Á fékk að vera í einu herbergi um sumarið 1942. Húsaleigunefnd staðfesti uppsagnir þessar. U fékk í júlí tengdamóður sinni tilvonandi íbúðina til afnota. Seinna giftist U unn- usta sínum, og settust þau hjón að í íbúð í húsi móður U. En þá íbúð varð K læknir, sem þar hafði leigt, að rýma. Eftir þvi sem A bar fyrir húsaleigunefnd og dómi, hafði U tjáð honum, að íbúð sú, er hann rýmdi, væri Efnisskrá. CXKKXV ætluð tengdamóður hennar tilvonandi. Vætti læknisins K var og á þá leið, að bæði U og móðir hennar hefðu tjáð honum, að þau U og maður hennar ætluðu að nota ibúð þá, sem hann varð að flytjast úr. Af gögnum þessum öll- um þótti mega ráða, að U hefði ekki haft brýna þörf hús- næðisins Í sjálfs sins húsi vorið 1942 og að hún hefði aflað sér úrskurðar húsaleigunefndar með villandi skýrslum ........0020000. 00 385 Þrir amerískir hermenn kváðust hafa skotið saman 400 krón- um til áfengiskaupa og hafi A, sem var nærstaddur, boð- izt til að aðstoða við kaupin. Hafi einn hermannanna tekið við peningunum og Á farið með honum. Þessi her- maður segist hafa afhent A peningana við tilgreint hús, sem A hafi farið inn í. Síðar var farið að leita A, er ekki gaf sig fram, og fannst hann fyrir utan sama hús. Var hann tekinn þar fastur, en hafði þá einungis kr. 64 í fórum sinum, og meiri peningar komu ekki í leitir. Gegn neitun Á var ekki sannað, að A hefði dregið sér féð. Hins vegar játaði A, að hann hefði öðru sinni tekið við 180 krónum af hermönnum til áfengiskaupa, en eytt þvi í sjálfs sín þarfir. Var játningin studd af skýrslu tveggja hermanna svo og reyndum málsins. Afturköllun á játn- ingunni, sem engum rökum var studd, var enginn gaumur gefinn .........0002 000... 394 Talstöðvar skipa. Nokkurt ólag varð á þrystilegu skips, er var á leið frá Eng- landi og var ekki mjög langt undan landi. Skipstjóri rauf innsigli á talstöð skipsins og sendi skeyti frá sér. Dóm- bærir menn töldu, að skipið hefði þá hvorki verið statt i neyð né yfirvofandi háska. Skipstjóri var talinn brot- legur við 1. mgr. Í. gr. reglugerðar nr. 200/1940, sbr. rgl. nr. 36/1941 og sérreglur nr. 37/1941. Var refsingin ákveðin samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 200/1940, sbr. lög nr. 30/1941, 10. og 27. gr. 8. lið 2......0..00..... 208 Tolleftirlit. Maður dæmdur til refsingar samkvæmt 1. gr. laga nr. 13/1941 um viðauka við lög nr. 63/1937 um tollheimtu og tolleftirlit fyrir að þiggja sykur að gjöf af erlend- um hermanni .........000000 0000 215 Tryggingar. Sjá alþýðutryggingar, striðstrygging, vátrygging. CXKKVI Efnisskrá. Umboð. A fékk kyrrsettar eigur erlends firma hér á landi til trygging- ar kröfum sinum á hendur þvi. Sótti hann síðan kyrr- setningarmálið með stefnu á hendur varðveizlumanni eignanna hér, sbr. og op. br. 30. nóv. 1821 .......... Íslenzkt vátryggingarfélag gætti hagsmuna eigenda og vá- tryggjenda erlends skips og farms og gerði samning við Skipaútgerð ríkisins um björgun skipsins, er strandað hafði ...... es Umboðslaun, Umboðssamningar. A krafðist umboðslauna vegna viðarsölu erlends firma hér á á landi. Skýrslur kaupanda og bréfaskipti, er fram fóru milli A og hins erlenda aðilja, sýndu, að A hafði ásamt öðrum tilgreindum manni haft milligöngu um sölu viðarins, og voru Á því dæmd umboðslaun .......... A tók 1940 skipið M á leigu fyrir atbeina B. A greiddi B 2% af leigufjárhæðinni, meðan leigumálinn hélzt, eða til 8. jan. 1941, en þá tók norsk stofnun í London í sínar hendur öll umráð skipsins. Gerði A þá nýjan samn- ing við nefnda stofnun um skipið fyrir atbeina skipa- miðlara í Rvík, án þess að B ætti þar nokkurn hlut í. Gat B því ekki krafizt umboðslauna vegna þessa samnings A ætlaði fyrir milligöngu B að kaupa tiltekið magn af salti í Færeyjum, og virtist það vera forsenda fyrir kaupun- um, að sterlingspundainnstæða B þar yrði notuð til kaupanna. Þar sem greiðsla saltsins fór ekki fram á þenna hátt og útflutningsbann vegna styrjaldar skall á, áður samningar yrðu fullgerðir, átti B ekki kröfu til um- boðslauna úr hendi Á vegna salts þessa .............. B vildi fá 3% umboðslaun úr hendi A vegna kaupa á salti, sem A gerði fyrir atbeina hans í Aberdeen. Umboðsmað- ur A í Aberdeen greiddi saltið og 3% umboðslaun til tilgreinds manns þar á staðnum. Á var allt að einu dæmdur til að greiða B umboðslaun, þar sem ósannað var, að umboðslaun þau, sem greidd voru í Aberdeen, hefðu til B runnið eða að maður sá, sem við þeim tók þar og ekki vildi skýra málavexti, hefði haft heimild til að taka við umboðslaunum fyrir B .................. B var ekki talinn hafa sannað rétt sinn til umboðslauna úr hendi ÁA vegna salts, sem A kvað hafa verið keypt án sinnar vitundar í Aberdeen og þar talið sér til skuldar. Hafi saltið síðan heimildarlaust verið sent í skipinu M til Íslands, spillzt á leiðinni og verið selt hér upp í kostnað .......000.00.000 ns 400 40 400 Efnisskrá. CKKKVII Umboðsskrá. Dómari fer með refsimál samkvæmt umboðsskrá ........ 16 Umferðarlög. Sjá einnig bifreiðar. Maður sektaður samkvæmt 6. gr. og 3. mgr. 11. gr. sbr. 14. gr. laga nr. 24/1941 og 2. gr. c-lið 56. gr. sbr. 95. gr. lögreglu- samþykktar Siglufjarðar nr. 82/1929 fyrir að aka á reið- hjóli ljóslaust og á rangri götubrún .................. 56 Umferðarréttur. Fasteignirnar L, S, og Sa eru nágrannaeignir á Bráðræðis- holti í Rvík. Liggur L ofar en S; og S2 neðar að sjó. Eigendur allra þessara eigna komu því til vegar 1901, að vegur var lagður vestur að L. Telja vitni, að frá lagn- ingu vegarins 1902 eða 1903 hafi verið hafin umferð til og frá S; og So um stig, sem liggur frá nefndum vegi þvert yfir L. Eigandi L segir, að umferð þessi hafi ekki hafizt fyrr en 1912— 13. Kveðst hann hafa reynt að tálma hana 1916, en úr því varð lítið. Árið 1940 girti hann fyrir umferðina. Stígurinn um L var einnig notaður í þágu þeirrar eignar, og var umferð um hann því ekki sýnileg itaksnotkun á L frá S, og Ss, en itaksnotkun þessi hafði ekki, svo sannað væri, átt sér stað fullan hefðartíma ósýnilegra ítaka, 40 ár, sbr. 7. og 8. gr. laga nr. 46/1905. Skemmsta og greiðfærasta leiðin til og frá S1 og So lá um stig þenna. Samtök aðilja 1901, að fá veg lagðan að eigninni L, og loforð þeirra allra um framlag nokkurra dagsverka til þess verður að telja reist á þeirri forsendu, að réttur væri til umferðar um stiginn til og frá S, og S2, því að annars kostar hefði vegurinn að L verið eig- endum S, og S2 notalaus. Sjá mátti og, að bæjaryfirvöld Reykjavikur gerðu ráð fyrir umferðarrétti til og frá Si og So 1919. Þessi atriði svo og það, að viðgengizt hafði oftast frá 1901 umferð um stiginn til og frá S, og S2, án þess að alvarlegar ráðstafanir hefðu verið gerðar til að tálma hana, og greiðfærast var um hann, var talið nægja til viðurkenningar á því, að S; og S2 fylgdi gang- réttur og réttur til umferðar með handvagna og hest- vagna um stiginn, og var eigandi L skyldaður til að setja hæfilegt hlið á girðingu sína fyrir slíka umferð ...... 265 Upptaka eignar. Sjá refsingar. Úrskurðir. Atvikalýsing í lögtaksúrskurði var í sumum greinum mjög ábóta vant og í öðrum greinum vantaði hana alveg. Þessi CKKXVIII Efnisskrá. vömm voru vitt, og lögtaksgerðin og úrskurður fógeta voru felld úr gildi m. a. af þessum ástæðum .......... Einkamáli frestað ex officio í hæstarétti og lagt fyrir héraðs- dómara samkvæmt analogíu 120. gr. laga nr. 85/1936 að veita aðiljum kost á öflun framhaldsgagna .... 15, 60, Úrskurðir um framhaldsrannsókn í opinberu máli ...... Í úrskurði, sem skotið var til hæstaréttar með kæru, greindi hvorki aðilja málsins né málsatvik og kröfum var þar ekki lýst nema að litlu leyti. Hafði héraðsdómari því ekki gætt fyrirmæla 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936. Var úrskurðurinn vegna þessara megin- galla ómerktur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju ......0.202000.0 0... 356, Kærður var til hæstaréttar úrskurður um skyldu vitnis til að svara spurningum. Atvikalýsing í honum var mjög ábóta- vant, t. d. brast skýrslur um horf vitnisins við málinu og um vottorð vitnisins, sem það var leitt til skýringar á. Þá skorti og lýsingu á ástæðum sóknaraðilja fyrir þvi, að hann vildi fá svar við tilgreindum spurningum. Loks var forsendum úrskurðarins tvískipt og sum atriði end- urtekin. Úrskurðurinn var af þessum sökum ómerktur og málinu vísað heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju, sbr. 2. mgr. 190. gr. og 1. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 ......20002.0000n Útburðargerðir. A bjó ásamt konu sinni, sem var barnshafandi, og stjúpsyni sínum í tveimur herbergjum í húsi sínu, en herbergi þessi voru hluti af íbúð, sem leigð var. Eldhús hafði A þarna ekki, og varð hann því að kaupa sér og fjölskyldu sinni fæði utan heimilis. Í öðru húsi, sem A hafði átt frá því á árinu 1939, bjó konan B með börnum sinum og gömlum manni. Talið var, að A væri brýn þörf íbúðar þeirra, sem B hafði á leigu, og var henni því dæmt að vikja úr íbúðinni eftir uppsögn, er miðuð var við 1. október, eins og leigusamningur áskildi. Málið var rekið fyrir bæjarþingi .............0000 0000. Kona tók á leigu heilt hús, sem var 2 herbergi, eldhús og geymslur. Hún tók siðar danskan mann, sem atvinnu hafði hér á landi, inn í íbúð sína, en hann kvaðst sjá fyrir heimilinu eftir þörfum. Ekki var sannað, að dvöl hans á heimilinu færi í bága við ákvæði húsaleigusamn- ings um framleigu né hagsmuni leigusala að öðru leyti. Var því neitað um útburð á fólki þessu. Fyrir fógeta var 180 324 434 7 Efnisskrá. CXXXIX útburðarkrafan einnig rökstudd með því, að vísitöluhækk- un hefði ekki verið greidd á húsaleigu, en ósannað var, að löglegur grundvöllur væri fyrir slíkri hækkun, þar sem ékki var vitað, hvort húsaleigunefnd hefði staðfest leigumála .........2...0000 00 205 Á leigði sölubúð og tvö bakherbergi í húsi í Rvík. Var í leigu- mála kveðið svo á, að leigutimi skyldi vera tiltekið ára- bil og leigan greiðast 1.—5. hvers mánaðar fyrirfram. A, sem fór úr bænum um 20. janúar 1943, kveðst hafa beðið stúlku, er sá um verzlun hans, að greiða leigu, en leiga fyrir janúar var þá ógreidd. Kveðst hún hafa boðið fram leigu fyrir janúar og febrúar fyrstu daga í febrúar, en húseigendur neita því, að hún hafi boðið þessar leigu- greiðslur fram fyrr en 18. febrúar. A kom í bæinn 11. febrúar, en greiddi ekki leiguna fyrir janúar og febrúar fyrr en með ábyrgðarbréfi 23. febrúar. Húseigendur áskildu sér fullan rétt til útburðar vegna vanskila. Greiðsludráttur A þótti bera vott um slíkt hirðu- leysi, að ekki yrði hjá því komizt að taka kröfu hús- eigenda um útburð til greina .....................0... 290 A seldi B húsnæði á leigu, og ritaði C yfirlýsingu um sjálfs- skuldarábyrgð á leigumálann. B komst í vanskil um greiðslu húsaleigu. A gat látið bera B út úr húsnæðinu vegna vanskilanna, þótt hann, A, hefði ekki áður krafið C um leigugreiðslurnar ......................00.00.. 296 Hús A, sem hann bjó sjálfur í var selt á nauðungaruppboði. Kaupandi hússins (K) krafðist útburðar á A, og tók fó- geti þá kröfu til greina með úrskurði 4. maí 1943. A áfrýjaði úrskurðinum, en K krafðist þess, að málinu væri vísað frá hæstarétti, þar sem A hefði eftir uppsögu úr- skurðarins, en áður hann áfrýjaði, sjálfkrafa flutzt úr húsinu, án þess að slá varnagla um áfrýjun. A lagði þá fram vottorð fógeta þess efnis, að hann, þ. e. A, hefði að loknu dómbþingi 6. maí lýst yfir því við K, að hann ætlaði sér að áfrýja, en K neitaði því, að hann hefði veitt þeim orðum A athygli, enda kveðst K hafa treyst þvi, þegar A fluttist þegjandi og fyrirvaralaust úr húsinu, að hann áfrýjaði ekki. Talið var, að brottför A úr húsinu með þeim hætti, sem lýst var, yrði ekki samþýdd áfrýjun málsins, og var málinu því vísað frá hæstarétti ...... 921 G tók á leigu íbúð í húsi A haustið 1940. Kyndingarkostnaður var innifalinn í leigu. Fyrir fyrsta árið var leigan greidd fyrirfram, en siðan skyldi leigan greiðast fyrirfram miss- erislega, og greiddi G skilvíslega til 1. okt. 1942. Vetur- inn 1942—43 vanrækti A að láta hita húsið, og hann CKL Efnisskrá. varð gjaldþrota á öndverðu ári 1943. Leigan frá 1. okt. 1942 var þá ógreidd, og barði G því við, að A hefði ekki fengizt til að taka við henni, og auk þess kveðst G ekki vita, hver leigufjárhæð ætti að vera, er hitakostnaður væri dreginn frá. Á skiptafundi í búi A var ákveðið 12. marz s. á. að krefja G um leiguna og gefa fyrirvaralausa kvittun, þótt vanskil væri orðin. G greiddi síðan 23. marz fjárhæð, sem hann taldi nægilega leigu til 14. maí 1943. Þ varð á uppboði 13. apríl s. á. hæstbjóðandi að húsi A. Uppboðsafsal fékk Þ 20. s. m. og lét þinglýsa því 20. maí s. á. Hann krafðist útburðar á hendur G, og var það mál tekið til úrskurðar af fógeta 17. maí. Útburður varð ekki reistur á vanskilum, sem skiptafundur hafði gefið upp með viðtöku leigu, án þess að vanda um greiðsludrátt. Þ taldi, að 6 mánaða leiga hefði fallið í gjalddaga 1. apríl. kvaðst Þ hafa tjáð G 14. apríl, að hann væri orðinn eig- andi hússins, en þá var Þ ekki búinn að fá eignarráð hússins, og réð þetta því ekki úrslitum. Ósannað var loks, að Þ hefði krafið G um greiðslu, eftir að Þ fékk eignar- afsal fyrir húsinu og áður en hann krafðist útburðar. Samkvæmt þessu þótti sá greiðsludráttur, sem orðinn var, þegar útburðar var krafizt, ekki réttlæta útburð G .... Ríkisstjórnin krafðist að fá til sinna þarfa bústað forsætisráð- herra, sem fyrrverandi forsætisráðherra (H) hafði enn til afnota. H krafðist því, að leigutaki í húsi hans (S) viki þaðan, og féllst húsaleigunefnd á þá kröfu. Fyrir fógeta- dómi var S synjað frests til að leiða forsætisráðherra sem vitni um væntanlega notkun forsætisráðherrabústaðarins, þar sem yfirlýsing hans um þetta var fyrir hendi, og ekki varð frestur veittur S á þeim grundvelli, að formað- ur húsaleigunefndar, sem var fulltrúi í Stjórnarráðinu, hefði ekki átt að taka þátt í ákvörðun húsaleigunefndar Á fékkst við frystingu matvæla í leiguhúsi. Eigendur húss- ins (E) kröfðust þess, að hann væri borinn út vegna vanskila, og tók fógeti þá kröfu til greina. Úrskurður fó- geta var felldur úr gildi í hæstarétti. A krafðist þá inn- setningar í húsnæðið, en dómur um það atriði gekk hon- um ekki í vil. Hann höfðaði því næst skaðabótamál vegna útburðarins á hendur E. Talið var, að hann hefði hlotið fétjón vegna skyndisölu véla og áhalda sinna, orðið fyrir atvinnutjóni og orðið af hlutdeild í hagnaði af áfram- haldandi rekstri frystihússins. Þá voru honum og dæmd- ar bætur vegna þess, að hann varð að greiða bókhald- ara, sem hann hafði ráðið, þóknun fyrir atvinnumissi. Hins vegar varð honum ekki dæmdur kostnaður, er 330 368 Efnisskrá. hann taldi sig hafa haft af útburðarmálinu, þar sem fullnaðardómur um það atriði gekk í því máli ...... Útflutningsgjald. Sjá gjaldþrotaskipti. Útivist aðilja. Sjá líka málflutningur. 1. Áfrýjandi sótti ekki dómþing. Útivistardómur 56, 75, 115, 116, 166, 167, 222, 223, 224, 288, 289, 2. Útivist stefnda. Mál flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 ................ 1, Útsvör. Sjá skattar og gjöld. Valdmörk yfirvalda. Sjá stjórnsýsla. Valdstjórn og allsherjarregla. Sjá lögregla, lögreglumenn. Vangeymsla. Sjá aðgerðaleysisverkanir. Varðhald. Sjá refsingar. Varðskip ríkisins. Sjá stjórnsýsla. Varnarþing. a) Einkamál. Kyrrsetning var gerð í eigum erlends firma hér á landi til tryggingar umboðslaunum og þóknun svo og geymslulaun- um fyrir timbur. Mál til staðfestingar kyrrsetningunni var sótt með stefnu á hendur aðilja þeim, sem varðveitti eigur hins erlenda firma hér á landi, sbr. op. br. 30. NÓV. 1821 .......000000 0200 Mál rekið samkvæmt samkomulagi fyrir bæjarþingi Reykja- Vikur ........000.000 0200 Mál til heimtu bjarglauna höfðað á þeim stað, er hið bjargaða skip hafði verið dregið til .................... 25, 30, Mál rekið samkvæmt samkomulagi fyrir sjó- og verzlunar- dómi Reykjavíkur „..............00...... 35, 43, 370, b) Opinber mál, Landhelgisbrot framið í Garðsjó. Mál rekið í Reykjavík .... Mál höfðað í Reykjavík samkvæmt umboðsskrá gegn manni, búsettum í Hornafirði ...............0...000..00.00.. Brot framið á Seyðisfirði og mál rekið þar, þótt sökunautur ætti heima á Siglufirði ................0..0..0 00... 0. Landhelgisbrot framið út af Stafnesi. Mál rekið í Reykjavík 323 50 16 430 64 124 215 359 CXLII Efnisskrá. Vátrygging. A bað vátryggingarfélag að hafa milligöngu um vátrygging skips í Englandsför hjá brezku félagi. Fyrirsvarsmaður hins íslenzka vátryggingarfélags (C) kveðst hafa tjáð A, er hann bað um trygginguna, að iðgjöld væru breytileg og tæki 2—3 daga að fá svar frá London um það, hver væri iðgjöld fyrir tímabundna tryggingu um einn mán- uð, og hins vegar, hver væri iðgjöld fyrir ótímabundna tryggingu fyrir ferðina fram og aftur. Segir G, að A hafi tekið ótímabundna tryggingu eftir nokkurra stunda um- hugsunarfrest. Lagði skipið svo af stað. Simaði C daginn áður beiðni um ótimabundna tryggingu, og fól A umboðs- manni sínum í Englandi að greiða iðgjaldið, en af þvi varð ekki. Hin ótímabunda trygging reyndist allt að helmingi dýrari en tímabundin trygging, og tilkynnti C síðan A skilmála í bréfi, er A kveðst ekki hafa fengið fyrr en meir en 2 mánuðum seinna. Á kveðst hafa því aðeins óskað ótímabundinnar tryggingar, ef hún fengist með sömu kjörum og tímabundin trygging. Dæmt var, að A skyldi einungis greiða fyrir tímabundna tryggingu, ef hann synjaði þess með eiði, að hann hefði tilkynnt tryggingarfélagi C skilyrðislausa ákvörðun sína að vá- tryggja skipið og farm þess ótimabundið til ferðar þeirrar, er í málinu greinir, en ef hann féllist á eiðnum, skyldi hann greiða iðgjald fyrir ótímabundna tryggingu 217 Hinn 1. des. 1941 hætti b/v Sviði veiðum út af Vestfjörðum og sigldi áleiðis til Hafnarfjarðar. Hinn 2. des. hafði annar togari skeytasamband við b/v Sviða, sem þá var kominn suður undir Kolluál. Skeyti þeirra á Sviða bendir til, að þá hafi þeim gengið vel, en eftir það var það eitt vitað um afdrif skips þessa, að hlutir úr því svo og lík eins skipverjans fannst rekið á Vesturlandi. Striðstrygg- ingafélag íslenzkra skipshafna var dæmt til að greiða ekkjum, börnum og foreldri manna, sem fórust með skipinu, dánarbætur samkvæmt 2. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, svo og tiltekna fjárhæð til lífeyriskaupa samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37/1940, enda virtist nefnt tryggingarfélag hafa viðurkennt skyldu sína til að tryggja í millilandasigl- ingum bætur samkvæmt 3. gr. laga nr. 76/1941, en eftir ákvæðum hennar voru skipshafnir skipa, er til útlanda sigldu, einnig tryggðar, þegar skipin voru að veiðum eða í förum með ströndum fram. Ekki var ástæða til að ætla, að b/v Sviða hefði verið sérstakur háski búinn af bilun, sjó eða veðri, er hann hvarf. Var þvi ekki skilyrði Efnisskrá. CKLIII fyrir hendi til lækkunar krafna samkvæmt lögum nr. 95/1941 .......... 00 224, 245 Vélbáturinn G var að næturlagi í febrúar á leið til fiskjar frá Rvík. Hafði hann að sögn skipverja öll siglingaljós uppi. Allt í einu var brugðið upp tveimur siglingaljósum, öðru hvitu, en hinu rauðu, í stefnu framundan G, aðeins til stjórnborða, en ljós þessi voru slökkt samstundis. Mátti af Þessu ráða, að þarna væri skip á ferð, ljóslaust og yfir- vofandi hætta á árekstri. Skipstjórinn á G, sem var við stýrið, dró fyrst úr olíugjöf til vélar og snéri síðan stýr- inu hart til bakborða. Ljóslausa skipið, sem var amerísk- ur tundurspillir, rakst allt að einu á G stjórnborðsmegin að aftan. Sökk G svo að segja þegar. Sex skipverjar á G björguðust, en einn drukknaði. Engar skýrslur fengust um slysið frá skipverjum á tundurspillinum. Hernaðar- ástæður lágu að vísu til ljósleysis á tundurspillinum, en meginorsök slyssins varð samt eftir gögnum málsins að telja þá, að stjórnendur tundurspillisins hefðu ekki gætt nægilegrar varúðar, en þeir áttu að geta séð G og varazt ásiglingu. Var því vátryggingarfélag það, sem tryggt hafði v/b G, dæmt til að greiða vátryggingarféð, þrátt fyrir það þótt kveðið væri svo á í vátryggingarskirtein- inu, að G væri ekki tryggður gegn hernaðartjóni né af- leiðingum þess ........0...02 0000 269 Veð. Samkvæmt c-lið 82. gr. laga nr. 3/1878 hafa skiptalaun í rík- issjóð forgöngu í búi Sildareinkasölu Íslands fyrir kröf- um, sem banki hafði á hendur búinu og tryggðar voru með almennu lögveði samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929 í sild þeirri, er Sildareinkasalan hafði í sínum vörzlum til sölumeðferðar, er bú hennar var tekið til skipta eftir lögum nr. 84/1931, svo og birgðum hennar þá af tunn- um og öðru efni. Kröfur rikissjóðs á hendur búi Sildar- einkasölunnar til greiðslu á útflutningsgjöldum, fiski- veiðasjóðsgjaldi og vörutolli voru forgangskröfur sam- kvæmt b-lið 83. gr. laga nr. 3/1878. Eftir orðalagi sinu tekur hvorki 84. né 89. gr. laga nr. 3/1878 yfir veð það, sem í 5. gr. laga nr. 61/1929 getur, en veði þessu verður að jafna til veðs þess í öllu lausafé bús, sem 84. gr. laga nr. 3/1878 tekur til, þar sem það er mjög skylt því í eðli sínu. Verður því veð samkvæmt 5. gr. laga nr. 61/1929 að víkja fyrir forgangskröfum samkvæmt 83. gr. laga nr. 3/1878, eða krafa banka, sem veð hafði samkvæmt 5. gr. CKLIV Efnisskrá. laga nr. 61/1929, að vikja fyrir nefndum kröfum rikis- sjóðs Verðlag, verðlagsmál. A var sóttur til refsingar fyrir brot gegn lögum nr. 99/1942 um breyting á lögum nr. 79/1942 og ríkisstjóraauglýsingu nr. 100/1942 um bann gegn verðhækkun. Mál þetta hafði ekki verið borið undir dómnefnd í verðlagsmálum, svo sem lögin ætlast til, og skýrslur brast bæði frá dómnefnd og ríkisstjórn um ýmsar þýðingarmiklar ráðstafanir Þeirra, er mikils var um vert, er dæma skyldi málið. Var héraðsdómur þvi ómerktur og málinu vísað heim í hérað ..........0..... 0. 124 Verkfræðingar. G lét skrá sig í Viðskiptaskrána 1943 með starfsheitinu Mitt- weidaingenieur. Hann hafði prófskirteini frá Vereinigte Technische Lehranstalten des Technikum, Mittweida í Þýzkalandi, þar sem segir, að hann hafi lokið fullnaðar- prófi „Maschinen-Ingenieure“. Þrátt fyrir þetta varð að telja, að G væri óheimilt að nefna sig „ingeniör“, þar sem hann hafði ekki leyfi ráðherra til þess samkvæmt í. gr. laga nr. 24/1937, enda hafði stéttarfélag verkfræðinga, eftir því sem upp kom, ekki viðurkennt skóla þann full- gildan, sem G hafði lokið prófi við .................. 363 Verzlun. Sjá kaup og sala, kyrrsetning, umboðssamningar. Verzlunarbækur. Sjá bókhald. Vettvangsmál. Sjá landamerkjamál, merkjadómur Reykjavikur. Vextir. Einungis krafizt 5% ársvaxta og þeir því dæmdir 33, 43, 177, 182, 217, 224, 233, 245, 353, 370, 389, 425 Krafizt 6% ársvaxta og þeir dæmdir 4, 25, 31, 50, 149, 256, 324, 341, 348, 370, 400 Vextir dæmdir frá útgáfudegi sáttakæru eða héraðsstefnu samkvæmt kröfu þar um 4, 25, 35, 43, 50, 61, 76, 157, 177, 182, 217, 224, 245, 256, 269, 293, 324, 335, 341, 348, 353, 389, 400, 425, Krafizt 6% ársvaxta í héraði, en einungis 5% vextir voru teknir til greina. Í hæstarétti einungis krafizt 5% vaxta og hærri vextir því ekki dæmdir þar 61, 76, 269, 293, 335 Efnisskrá. CKLV Vextir í máli til staðfestingar kyrrsetningu dæmdir frá kyrrsetningardegi .............0..0. 00... Vextir af bjarglaunum dæmdir frá bjargdegi .............. Maður dæmdur til greiðslu eftirstöðva af tekju- og eignar- skatti fyrir tvö gjaldár ásamt 2% vöxtum á mánuði frá 1. júlí gjaldárs hvorrar fjárhæðar til greiðsludags Vextir af lifeyrissjóðsgjaldi dæmdir frá 1. júli gjaldársins Úrskurður gerðardóms um bjarglaun staðfestur og þar með vaxtaákvæði hans ..........0..0.0200 000. Ekki var andmælt upphafstíma vaxta af sjúkrahúskostnaði sjúklinga um nokkur ár, og voru dæmdir vextir af vist- gjaldi fyrir hvert ár frá lokum þess árs .............. Vextir af skuldagreiðslu vegna sildarsöltunar reiknaðir frá lokum þess árs, er viðskiptin áttu sér stað, þótt málið væri höfðað meir en ári síðar ...........000.0.... Vextir í gagnsök máls dæmdir frá fyrri tíma en höfðun máls- ins, en upphafstíma vaxta virðist ekki hafa verið mótmælt Viðskiptatilkynningar. Sjá aðgerðaleysisverkanir, forkaupsréttur, kaup og sala, samningar, umboðssamningar. Vinnusamningar. B og S tóku tóku að sér saman að mála hús A og hófu starf sitt 10. april og unnu í tímavinnu. Þeir lögðu til efni og máttu leggja á það vissan hundraðshluta. Þeir kröfðust hærri hundraðshluta en lög stóðu til. A greiddi þeim laun vikulega fram til 6. júni. Eftir það vann annar þeirra til 16. júlí. A neitaði að greiða laun fyrir þenna tíma, þar sem hann taldi þá hafa krafizt launa fyrir fleiri tíma en þeir unnu. Af mælingargerð fulltrúa málarameistarafé- lags Reykjavíkur og matsgerð dómkvaddra manna mátti ráða, að vinnuafköst B og S hefðu verið mjög rýr, miðað við vinnustundafjölda þann, sem þeir kröfðust launa fyrir. Sitja varð þó við greiðslu vinnulauna þeirra, sem A hafði þegar goldið þeim fyrirvaralaust, en fjárhæð ógreiddra launa var færð niður ...................... Vitni. Menn, sem keyptu timbur af erlendu firma,, styðja þá stað- hæfingu A, er krafðist umboðslauna af firmanu, að hann hefði átt hlutdeild í milligöngu um viðarkaupin ...... Kaupandi viðar lýsir því, hver milligöngu hafði milli hans og hins erlenda seljanda ......................0..0... Vitni lýsa uppskipunarbát, er tekinn var til fiskflutnings og sökk ......0..00202 0000 35, 149 149 188 370 400 43 CXLVI Efnisskrá. Sannað með eiðfestri skýrslu 2 lögreglumanna, að A ók á reiðhjóli á rangri götubrún og ljóslaust á ljósatíma .... Vitni bera um aðdraganda að slysi, er ekið var á amerískan hermann, og afsanna frásögn bilstjóra þess, er á her- manninn ók, um það, hvernig för hermannsins á veg- inum var háttað fyrir slysið ..........0..0000 00... Vitni gefur skýrslu um samskipti kaupanda og seljanda fast- EÍÐNAr ........0 Vitni bera um merki milli tilgreindrar jarðar og engja- spildna ..............0 0. Málflutningsmaður vanrækti flutning máls fyrir héraðsdómi, en dómari veitti honum þó með úrskurði frest til vitna- leiðslu, og var þeim úrskurði ekki skotið til hæstaréttar. Þegar vitnaleiðslan átti að fara fram, var málflutnings- maðurinn bundinn við umræður á alþingi. Veitti dómari honum því stuttan framhaldsfrest til vitnaleiðslunnar. Þar sem þannig stóð á og fyrri úrskurður stóð óhaggaður, var framhaldsfresturinn staðfestur „................. Vitni bera um meðferð lögreglumanna á manni, er þeir tóku fastan og lemstur hlaut af völdum þeirra ............ Vitni bera um það, hversu lengi umferð hafði viðgengizt um land fasteignar til og frá tveimur nágrannaeignum Skuldareigandi sótti málflutningsmann, sem hann hafði falið heimtu skuldarinnar, til fébóta vegna vanrækslu við heimtuna, eftir að skuldarar voru orðnir gjaldþrota. Ýmis vitna gefa skýrslur um fjárhagsgetu skuldara á þeim tima, er máli skipti ............00000 0... Lagt fyrir héraðsdómara að halda framhaldsrannsókn í opin- beru máli, yfirheyra tvö vitni af nýju og eiðfesta þau SÍÐAN ........2020 00 Sannað með vitnisburðum, að slökkviliðsbifreið, sem ók á miklum hraða inn að hliði, er myndaðist á götu milli bifreiða, gaf ekki nógu tið og greinileg hljóðmerki .... Vitni lýsa aðdraganda að umferðarslysi .................. A ók bifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn tíma. Skýrslur tveggja lögreglumanna, sem kærðu hann, voru ekki sín á milli alveg samhljóða um það, hvort hann hefði verið með áhrifum áfengis, og læknir sá, sem rann- sakaði hann, kvaðst ekki hafa tekið eftir áfengisáhrifum á honum. Fullar sönnur voru ekki að því leiddar, að A hefði verið með slíkum áhrifum .................... A fékk ekki frést fyrir fógetadómi til að leiða forsætisráð- herra sem vitni um þörf rikisstjórnarinnar til að fá bú- stað forsætisráðherra til afnota, enda hafði forsætisráð- 108 116 335 348 305 Efnisskrá. CKLVII herra gefið yfirlýsingu um þetta, sem fram var komin í málinu. ............020 0000. . Vitni gefa skýrslur um viðureign lögreglumanna og tveggja Norðmanna á gamlárskvöld. Sjá nánar um lögreglumenn Leigutakar, sem var sagt upp leiguibúðum, skýra frá um- mælum húseigenda um það, til hvers þeir ætluðu að nota íbúðirnar, þegar búið var að rýma þær .......... Kærður var til hæstaréttar úrskurður um skyldu vitnis til að svara spurningum. Lýsing atvika í úrskurðinum var mjög ábótavant, skýrslur brast um horf vitnisins við málinu og um vottorð vitnisins, sem það átti að stað- festa og skýra fyrir dómi. Ekki voru raktar nægilega ástæður sóknaraðilja fyrir þvi, að hann vildi fá svör við tilgreindum spurningum. Loks var forsendum úr- skurðarins tvískipt og sum atriði endurtekin. Vegna þessara galla var úrskurðurinn ómerktur og málinu vís- að heim í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju, sbr. 2. mgr. 190. gr. og Í. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 Vörutollur. Sjá gjaldþrotaskipti. Yfirvöld. Sjá dómar, dómarar, lögreglumenn. stjórnsýsla, stjórnsýslumenn. Þingsályktun. Sjá Alþingi. Þjófnaður. Maður dæmdur sekur við 244. gr. laga nr. 19/1940 fyrir inn- brot í verzlunarbúð og stuld á varningi þar svo og fyrir stuld úr brauðgerðarstofu ............0..0..0.0..0... Ærumeiðingar. Maður dæmdur til refsingar samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 fyrir meinyrði um Sildarútvegsnefnd í heild og einstaka nefndarmenn svo og framkvæmdarstjóra, sem nefndin réð sér, enda voru menn þessir taldir vera stjórnsýslumenn .................0. 0000. Greindur sökunautur var ekki dæmdur til refsingar fyrir meinyrði, er hann reisti á athugasemdum endurskoð- anda Sildarútvegsnefndar, þótt of fast væri að orði kveð- ið, en ummælin urðu ekki ómerkt, þar sem ómerkingar var ekki krafizt í stefnu .......................... G bæjarfógeti gerði f. h. bæjarfélags sérleyfissamning við C, er kom fram f. h. nokkurra fyrirtækja. Einu til tveim- 434 16 16 CKLVII Efnisskrá. ur árum seinna keypti G alldýran hlut af C, og gaf C honum þá hlut 30—35 króna virði. Í blaði A var G nokkrum árum seinna spurður að þvi, hvort hann hefði þegið báða hlutina að gjöf. Þar sem fyrirspurn þessi var löguð til að gera starf G tortryggilegt í augum almenn- ings, en hafði ekki við rök að styðjast um dýra hlutinn, varðaði hún A við 108. gr. laga nr. 19/1940 ........ 162 A var sóttur til refsingar samkvæmt 108. gr. laga nr. 19/1940 fyrir meiðandi ummæli um stjórnsýslumann í blaðagrein. Honum var ekki stefnt til að þola ómerking á ummæl- um sínum. Urðu þau því ekki ómerkt með dómi í málinu 162 Ölvun. Sjá áfengislagabrot. Hæstaréttardómar. Útgefandi: Hæstiréttur. XKIV. árgangur. 1943. Föstudaginn 8. janúar 1943. Nr. 50/1942. Árni Böðvarsson (Lárus Jóhannesson) gegn Bæjarstjóra Vestmannaeyja f. h. bæjar- sjóðs (enginn). Lögtak. Útsvar. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Friðþjófur G. Johnsen, fulltrúi bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Af hendi stefnda hefur enginn komið fyrir hæstarétt í máli þessu, enda þótt löglega hafi verið stefnt. og hefur málið því verið skriflega flutt samkvæmt 1. tölul. 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 og er dæmt eftir framlögðum skjölum. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 15. maí f. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði lög- teksúrskurður og lögtaksgerð verði úr gildi felld og að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í máli þessu var lögtaks krafizt í eignum áfrýjanda til tryggingar útsvari, er lagt var á hann í Vestmannaeyjum 1941, að fjárhæð kr. 4845.00, auk dráttarvaxta, að fjárhæð kr. 90.84. Enn fremur var lögtaks krafizt í eignum áfrýj- anda til tryggingar útsvari Jóels Jóhannssonar, háseta á v/b Heimi V.E. 9, en það var að fjárhæð kr. 365.00 auk dráttar- vaxta kr. 17.25. Var framkvæmt lögtak fyrir útsvörunum í fógetarétti þann 11. april f. á. eftir uppkvaðningu hins áfrýj- aða úrskurðar. Samkvæmt því, sem upp kom fyrir fógetaréttinum, var útsvar áfrýjanda sjálfs, sem nú telst heimilisfastur í Sel- 2 tjarnarneshreppi, lagt á hann vegna útgerðar vélbátsins Heimis V.F. 9, en bátur þessi er yfir 30 smálestir að stærð og skrásettur í Vestmannaeyjum. Í greinargerð sinni hér fyrir dómi segir áfrýjandi, að báturinn hafi undanfarin ár einungis verið gerður út frá Vestmannaeyjum wm 2 mánuði á ári hverju, þ. e. um vetrarvertíð, en á öðrum tímum árs hafi hann verið gerður út til síldveiða fyrir Norðurlandi og til flutninga á Faxaflóa o. fl. Útgerð bátsins frá Vestmanna- evjum, sú sem nú var lýst, verður ekki talin heimilisföst atvinnustofnun þar samkvæmt 8. gr. a-lið laga nr. 106/1936, sbr. 9. gr. b og c-lið sömu laga, og ber því að fella hinn áfrýjaða úrskurð og lögtaksgerð úr gildi, að því er útsvar áfrýjanda varðar. Engin greinargerð var gerð fyrir fógeta um útsvar Jóels Jóhannssonar, sem áfrýjandi telur nú greitt, og ekki er vikið að því í hinum áfryjaða úrskurði, þótt lögtaksgerðin virðist taka til þess. Ekki sést, að áfrýjanda hafi verið til- kynnt þessi útsvarsálagning samkvæmt 29. gr. laga nr. 106/1936. Þykir þvi þegar af þessum ástæðum rétt að fella lögtaksgerðina úr gildi, einnig að því er varðar þenna hluta lögtakskröfunnar. Samkvæmt þessu þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 500.00. Meðferð máls þessa í héraði er gölluð. Af skjölum máls- ins sést ekki, að fógeti hafi kveðið upp og birt úrskurð sam- kvæmt 4. gr. laga nr. 29/1885. Lögtaksgerðinni var beint gegn skipstjóra Heimis V.E. 9 sem umboðsmanni áfrýjanda, án þess að séð verði, að áfrýjanda, sem bjó í öðru lögsagnar- umdæmi, hafi verið gert viðvart. Fógeti gerði aðiljum þess. ekki kost að skýra málið samkvæmt 114. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936, þótt þess væri þörf. Atvikalýsingu í hinum áfrýjaða úrskurði er mjög áfátt og ekki er, eins og áður greinir, vikið þar að útsvari Jóels Jóhannssonar, sbr. 1. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936. Vita verður þessi vömm fógeta. ð Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður og lögtaksgerð er úr gildi felld. Stefndi. bæjarstjóri Vestmannaeyja f. h. bæjarsjóðs, greiði áfrýjanda, Árna Böðvarssyni, kr. 500.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Vestmannaeyja 11. apríl 1942 og lögtaksgerð sama dag. Útsvar gerðarþola, Árna Böðvarssonar, sem hér um ræðir, er lagt á hann með tilliti til þess, að hann rekur hér í bæ atvinnurekstur, sem hér er heimilisfastur. Bátur gerðarþola, v/b Heimir V.E. 9, (sem er að vísu yfir 30 smálestir að stærð) er skrásettur í Vestmanna- eyjum og hefur stundað þaðan fiskveiðar bæði árið 1940 og 194Í og gerir það enn. Rétturinn verður því að lita svo á, að heimild hafi verið til þess skv. útsvarslögunum nr. 106/1936 8. gr. að leggja hér útsvar á gerðarþola, og ber gerðin því fram að ganga. Þvi úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð skal fram fara. Fógeti lýsti þá yfir, að hann gerði lögtak í inneign gerðar- þola hjá Lifrarsamlagi Vestmannaeyja fyrir allt að krónuni 5352.89 til tryggingar ofanrituðum lögtakskröfum með lögtaks- kostnaði, þó að geymdum betri rétti þriðja manns, og brýndi fyrir umboðsmanni gerðarþola, að eigi mætti ráðstafa hinni lög- teknu inneign þannig, að í bága fari við gerð þessa, að við- lagðri ábyrgð að lögum. Jafnframt fól fógeti honum að skýra gerðarþola frá gerðinni. 4 Föstudaginn 8. janúar 1943. Nr. 19/1941. Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f. (Gústaf A. Sveinsson) gegn H/f Slippfélaginu í Reykjavík f. h. Danziger Holzexport, 1. Goldberger (enginn). Kyrrsetning og málshöfðun samkvæmt Op. br. 30. nóv. 1821. Óbeðinn erindisrekstur. Umboðslaun. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 28. júní 1941 og krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum kr. 649.29 og £ 81--1—> auk 6% ársvaxta af báðum fjárhæðunum frá 1. maí 1938 til greiðslu- dags svo að málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Einnig krefst hann þess, að staðfest verði kyrr- setningargerð sú, er fram fór 24. júlí 1939 tl trvggingar framangreindum kröfum og málskostnaði. Stefndi hafði gagnáfrýjað málinu með stefnu 30. júní 1911 og látið sækja þing, er málið var þingfest í hæstarétti 29. sept. 1941, svo og síðar, er frestir voru veittir. En er flytja skyldi málið munnlega 14. des. f. á., sótti enginn þing af hálfu stefnda. Hefur málið því verið flutt skriflega samkvæmt 1. tölulið 38. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935 og er dæmt eftir framlögðum skihríkjum. 1. Krafa vegna greiðslu flutningskostnaðar og geymslu d timbri. Þegar vara þessi kom hingað til lands, neitaði kaupandi að veita henni viðtöku, eins og segir í hinum áfryjaða dómi. Finnbogi Kjartansson var því að gæta brýnna hagsmuna seljanda, firmans Danziger Holzexport, 1. Goldberger, er hann fékk áfrýjanda til að greiða flutningsgjald vörunnar og síðar til að gevma hana. Verður því þegar af þeirri ástæðu að telja áfrýjanda heimilt að leita fullnægju þessarar kröfu sinnar. kr. 6419.29, í hinum kyrrsettu munum, enda er því ekki hnekkt, að fjárhæð kröfunnar sé rétt. II. Umboðslaun af timbri. Með því að skjöl málsins bera það með sér, að áfrýjandi hefur ásamt Finnboga Kjartanssyni komið til leiðar þeim viðskiptum, sem hér getur, þá á hann rétt til þóknunar fyrir það, og þykir hún hæfilega ákveðin í héraðsdómi £ 55—0—0. Niðurstaða málsins hér fyrir dómi verður því sú, að áfryj- andi eigi rétt til þess að fá greiddar kr. 649.29 og £ 55—0—0. Vexti af fjárhæðum þessum ber að dæma honum 6“ frá kyrrsetningardegi. 24 júlí 1939, til greiðsludags. Eftir þessum málalokum þykir rétt að dæma áfrvjanda málskostnað úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, og ákveðst hann samtals 1600.00 krónur. Því dæmist rétt vera: Framangreind kyrrsetningargerð frá 21. júlí 1939 staðfestist, og á áfrvjandi, Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f, rétt til að gera fjárnám í hinum kyrrsettu munum til lúkningar kröfu sinni á hendur Danziger Holzexport, I. Goldberger, kr. 649.29 og £ 5500, ásamt 6% ársvöxtum af fjárhæðum þessum frá 24. júlí 1939 til greiðsludags svo og málskostnaði kr. 1600.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 3. apríl 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 29. f. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 23. ágúst 1939, af Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f. hér í bæ gegn h/f. Slippfélaginu hér í bænum vegna Danziger Holzexport, I. Goldberger, Danzis, til greiðslu á ísl. kr. 649.29 og £ 81—1—5, hvoru tveggja ásamt 6% ársvöxum frá 1. maí 1938 til greiðsludags og málskostnaði að skað- lausu. Enn fremur krefst stefnandi þess, að staðfest verði kyrr- setningargerð, er hann lét fram fara hjá stefnda þann 24. júlí 1939 til tryggingar kröfum þessuni. Stefndur krefst aðallega algerðrar sýknu og málskostnaðar, til vara mótmælir hann stefnukröfunum sem of háum. Kröfur sínar á hendur Danziger Holzexport sundurliðar stefn- andi þannig: 6 I. Útlagður kostnaður vegna flutnings og geymslu á eik og beyki: 1. Sept. 1937. Greitt flutningsgjald fyrir eik og brenni kr. 332.25 2. Marz 1938. Geymsla á brenni í 25 vikur ........ — 80.00 3. Júli 1939. Geymsla á eik í 96 vikur ............ — 167.04 4. Júli 1939. Útlagt fyrir akstur og flutning ...... — 40.00 5. Júlí 1939. Vextir af peningum, greiddir fyrir flutn- ingsgjöld ............2..000 00. — 30.00 Alls kr. 649.29 II. Umboðslaun af timbri, fluttu til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Borgarness með e/s Enid 21. april 1938: 1. Timbur til Kassagerðar Reykjavikur ...... £ 2064—18—10 2. — — Kassagerðar Jóhannesar Jónas- SONAP 2... — 144—13—16 3. — — Verksmiðju Reykdals .......... — 149—15—10 d. — — Verzlunarfélagsins Borgar ..... — 343— 0— Alls £ 2702— 8— 2 Umboðslaun 3% af þeirri upphæð, eða £ 81—1-—-5. Með því að stefnandi hefur ekki fengið upphæðir þessar greiddar, lét hann skv. heimild í op. br. 30. nóv. 1821 kyrrsetja 4,534 mð af beyki og 2,471 möð af eik, er hann taldi firmað Danziger Holzexport eiga hér og þá var í vörzlum Slippfélagsins h/f. hér bæ, og hefur hann síðan höfðað mál þetta gegn því sem vörzluhafa hinna kyrr- settu muna. Slippfélagið hefur siðan haldið uppi vörnum í málinu f. h. Dan- ziger Holzexort, en jafnframt tekið það fram, að það teldi sig eiga haldsrétt í hinum kyrrsetta við vegna þess kostnaðar, er af geymslu hans hafi leitt. Í hinum munnlega málflutningi var því hreyft af hálfu stefnds, að þar sem stefnandi hefði ekki tilkynnt Danziger Holzexport kröf- ur sínar, kyrrsetninguna eða málshöfðun þessa, hefði hann fyrirgert hugsanlegum rétti sínum á hendur firmanu. Þessari varnarástæðu hefur ekki verið hreyft fyrr í málinu, og verður hún því gegn and- mælum stefnanda ekki tekin til greina, enda var það hinn stefndi vörzluhafi, Slippfélagið, sem átti að tilkynna hinu útlenda firma kyrrsetninguna og hvað við lægi. Verða nú kröfur stefnanda teknar til athugunar: Um 1. 1. Krafa þessi mun þannig til komin, að Danziger Holzexport hafði, að því er virðist fyrir milligöngu Finnboga Kjartanssonar, gert samning við Hjálmar Þorsteinsson hér í bæ um kaup á viði þessum, en er til kom, vildi Hjálmar ekki veita viðnum móttöku, þar sem hann taldi hann gallaðan. Reikningur fyrir flutningsgjaldið frá Danzig til Reykjavíkur (dags. 9. okt. 1937) var stilaður á nafn 7 Finnboga Kjartanssonar, er þann Í. sept. s. á. hafði ráðizt til stefn- anda sem verzlunarfulltrúi félagsins erlendis. Með áritun á reikning þenna bað Finnbogi stefnanda að greiða flutningsgjaldið, og mun svo hafa verið sert. Því hefur verið eindregið mótmælt af hálfu stefnds, að hann hafi átt að greiða flutningsgjald þetta, og fyrir hann hafi greiðsla þessi því ekki átt sér stað. Gegn þessum mótmælum stefnds og með tilliti til þess, á hvern reikningurinn er stilaður, hvernig áritunin á hann er, svo og að óupplyst er um samninga áðurnefnds kaupanda viðarins og seljandans, þá þykir ekki fullyrðandi, að kröfu þessari sé réttilega beint að stefndum. Þar af leiðir, að 5. kröfuliður (vextir) getur heldur ekki orðið tekinn til greina. 2—4. Stefnandi telur sig hafa seymt við þenna fyrir stefndan, eins og áður segir, svo og kostað flutning hans til sín og frá. Stefndur hefur mótmælt því, að honum beri að greiða þessar upphæðir, þar sem hann hafi ekki beðið stefnanda um að geyma við þenna og það hafi ekki verið fyrir sína ráðstöfun, að viðurinn hafi verið í vörzlum stefnanda. Kröfunni fyrir akstur og flutning hefur stefndur og mólmælt sem ósannaðri og rangri. Gegn þessum mótmælum stefnds og þar sem fullnægjandi sönnur vantar að þessu leyti af hálfu stefnanda, þykir ekki unnt að staðhæfa, að stefndur verði, eins og á stendur, krafinn um þessar upphæðir. Um I. Eins og áður er minnzt á, réðst Finnbogi Kjartanson í þjónustu stefnanda sem verzlunarfulltrúi erlendis þann 1. sept. 1937, og gilti sá ráðningarsamningur til 1. marz 1938. Í samningi þessum var m. a. svo ákveðið, að öll verzlunarsambönd, er Finnbogi hafði, er hann tók við starfinu, eða eignaðist, meðan hann gegndi því, skyldu gansa til stefnanda, enda átti Finnbogi eingöngu að starfa í þágu stefn- anda. Þó var svo ákveðið, að verzlunarsambönd þau, er Finnbogi hafði, er hann gekk í þjónustu stefnanda, skyldu fylgja honum, ef sltefnandi segði honum upp starfi fyrir 1. febr. 1938. Það má teljast tpplýst, að Finnbogi hafði umboð fyrir Danziger Holzexport, er hann kom í þjónustu stefnanda, og fékk stefnandi því það verzlunar- samband, meðan samningur hans við Finnboga hélt gildi. Með bréfi, dags. 12. jan. 1938, segir stefnandi upp „launasamningnum“ við Finnboga frá 1. marz 1938 og telja, en óskaði jafnframt eftir þvi, að nýir samningar tækjust þeirra á milli. Verður ekki annað séð en að Finnbogi hafi skv. þessu farið úr þjónustu stefnanda þann Í. marz 1938. Stefnandi heldur þvi fram, að hann hafi komið í kring sölum Þeim, er að framan eru nefndar og hann krefst nú sölulauna fyrir, en af hálfu stefnds er því haldið fram, að stefnandi hafi alls ekki annazt sölur þessar, og eigi hann því ekki rétt til neinna sölulauna. Kaupendur þessa hafi þeir útvegað Goldberger jun. og Finnbogi 8 Kjartansson, er þeir komu hingað til lands í marz 1938, og gengið frá samningum við þá, en þá hafi Finnbogi verið farinn úr þjónustur stefnanda. Finnbogi Kjartansson hefur borið það fyrir rétti, að stefnandi haf! ekki haft neina milligöngu um þessar sölur, heldur hafi hann sem starfsmaður firmans Polsko-islandzkie Towarzystwo Handlowe h/f í Gdynia og Goldberger jun., meðeiganda Danziger Holzexport, gert refnda sölusamninga í Reykjavík í marzlok 1938. Þó hefur Finnbogi viðurkennt, að Jóhannes Jónasson hafi komið sjálfur til vitnisins og Goldberger, þar sem þeir dvöldust hér í bænum, og talað við þá, án þess að þeir gerðu boð eftir honum. — Þegar tekið er tillit til Þess, að Finnbogi sendi stefnanda svo hljóðandi skeyti þann 16. marz 1938: „Timberspecialist coming arrange bvers“, þykja þó líkur fyrir því, að stefnandi hafi átt þátt í því, að a. m. k. einhverjir kaup- endanna sneru sér til þeirra Finnboga og Goldberger. Því til stuðn- ings eru og vottorð frá Verksmiðju Revkdals. Jóhannesi Jónassyni og Kassagerð Reykjavíkur um, að nefndar sölur hafi farið fram fyrir milligöngu stefnanda. Hefur Jóhannes Jónasson staðfest volt- orð sitt fyrir rétti, en þá jafnframt tekið fram, að Finnbogi Kjartans- son hafi nær eingöngu annazt milligöngu um viðskipti þessi, en sér hafi skilizt, að Finnbogi starfaði að þessu fyrir stefnanda, enda hafi það verið Huxley Ólafsson, starfsmaður hjá stefnanda, sem hafi komið þeim í samband, og til hans hafi vitnið snúið sér með un- kvartanir út af vörunni. Meðeisandi Kassagerðar Reykjavíkur hefur og staðfest vottorð Kassagerðarinnar með þeirri skýringu, að Kassa- serðin hafi upprunalega haft samband vð Danziger Holzexport sjálft, en jafnframt við Finnboga Kjartansson, sem að ætlan vitnis- ins var í þjónustu stefnanda. Pöntun og „specification“ hafi verið sent til stefnanda, sem hafi tekið við henni og sent hana út til firmans, en siðar hafi þeir Finnbogi og Goldberger jun. komið hingað til lands og hafi þá verið gerðar breytingar á pöntuninni og endanlega um hana samið. Í málinu liggur og fyrir bréf frá stefndum (Danziger Holsexport) til stefnanda (dags. 25. april 1938) með sundurliðun á vörum, sent skipað var um borð í s/s Enid, og er þess þar m. a. beiðzt, að stefnandi sjái um, að frumskjöl í banka verði tekin þegar í stað. Í bréfi, dags. 29. apríl s. á., biður stefndur og stefnanda að annast leiðréttingu á farmskirteinum í sambandi við viðskipti þessi. Einnig liggur fyrir bréf frá Verzlunarfélaginu Borg til stefnanda (dags. 30. mai 1938), þar sem félagið beinir umkvörtunum sínum út af vör- unum til stefnanda og kemur þar að lútandi skaðabótakröfu á fram- færi við hann. Með bréfi, dags. 31. mai s. á., skrifar stefnandi siðan stefndum út af viðskiptum þessum, segir frá umsögn kaupenda mu viðinn o. s. frv. og skýrir stefndum frá kvörtunum og kröfum Verzlunarfélagsins Borgar. Með bréfi til stefnanda (dags. 13. júní 9 1938) viðurkennir stefndur síðan að hafa móttekið bréf þetta, and- mælir kröfum verzlunarfélagsins og biður stefnanda um að inn- heimta hjá félaginu vangoldinn kostnað í sambandi við vörusöluna. Þótt þannig verði að ganga út frá því, að endanlegir sölusamn- ingar við umrædda kaupendur hafi verið gerðir við Finnboga Kjartansson á þeim tíma, er hann vegna áðurnefndrar uppsagnar verður að teljast hafa verið farinn úr þjónustu stefnanda og skv. ákvæðum ráðningarsamningsins hafa haldið nefndu verzlunarsam- bandi, þá verða framantalin gögn talin vottur þess, að stefnandi hafi unnið á þann hátt að viðskiptum þessum fyrir stefndan, fyrir þenna tíma og eftir, að honum beri þóknun fyrir það starf sitt. Eftir öllum atvikum Þykir þóknun þessi hæfilega ákveðin £ 55—0—.0. Úrslit málsins verða því þau, að kyrrsetningargerðin frá 94. júlí 1939 verður staðfest, og á stefnandi rétt til að leita fullnægju í hinum kyrrsettu munum til lúkningar áðurnefndri kröfu sinni á hendur Danziger Holzexport £ 55—0—0, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags, svo og málskostnaði, er þykir hæfilega ákveðinn kr 275.00. Nokkur dráttur hefir orðið á rekstri máls þessa hér fyrir rétti. Stafar hann aðallega af því, að vitni þau, er leiða hefur þurft, hafa verið úti á landi svo og erlendis. Einnig hefur orðið nokkur bið á því, að málið yrði munnlega flutt, eftir að gagnasöfnun var talið lokið, en því hafa valdið lögmæt forföll af hálfu málflutnings- manns stefnanda. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Jóhann Ólafsson stórkaupmaður og Þor- steinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Þvi dæmist rétt vera: Framangreind kyrrsetningargerð staðfestist, og á stefnandi, Umboðs- og raftækjaverzlun Íslands h/f., rétt til að gera fjárnám í hinum kyrrsettu munum til lúkningar kröfu sinni á hendur Danziger Holzexport, I. Goldberger, £ 55—0—0, með 6% árs- vöxtum frá 23. ágúst 1939 til greiðsludags og kr. 275.00 í máls- kostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri laga-aðför. 10 Föstudaginn 8. janúar 1943. Kærumálið Steingrímur Arnórsson nr. 6/1942. gegn Sigfúsi Sigfússyni og Huldu Guðjónsdóttur. Kærumáli um málskostnað frestað vegna áfrýjunar aðal- máls. Úrskurður hæstaréttar. Með kæru, dags. 4. des, f. á., er hingað barst 22. s. m., kærir sóknaraðili málskostnaðarákvæði dóms bæjarþings Reykjavíkur, er upp var kveðinn 2. des. f. á. í máli hans gegn varnaraðiljum. Varnaraðiljar hafa skotið framangreindu máli til hæsta- réttar með stefnu 4. þ. m. til þingfestingar í febrúarmánuði n. k. Þykir því rétt samkvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85 frá 1936 að fresta kærumálinu ex officio, unz séð er, hvort áðurnefnt áfrýjunarmál verður lagt í dóm. Því úrskurðast: Máli þessu er frestað ex officio samkvæmt framan- skráðu. Föstudaginn 8. janúar 1948. Kærumálið — Ásgeir Pétursson £ Co. h/f. nr. ð/1942. gegn Verzlun Stefáns Guðjohnsens, Húsavík. Málskostnaðarákvæði dóms kært. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómurinn er upp kveðinn af Sigurði Eggerz, bæj- arfógeta á Akureyri, og samdómsmönnum hans Kristjáni Árnasyni og Benedikt Steingrímssyni. Með kæru, dags. 16. nóv. f. á., kominni til hæstaréttar 22. 11 des. f. á., hefur kærandi skotið til hæstaréttar samkvæmt 186. gr. laga nr. 85 frá 1936 ákvæði um málskostnað í dómi sjó- og verzlunardóms Akureyrar frá 12. nóv. Í. á. og krefst þess, að téð ákvæði verði úr gildi fellt og að stefndi verði dæmdur tl að greiða honum málskostnað í héraði í máli þessu samkvæmt framlögðum reikningum, samtals kr. 621.45. Auk þess krefst sóknaraðili þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum kærumálskostnað fyrir hæsta- rétti, kr 250.00 eða eftir mati dómsins. Stefndi hefur ekki sent hæstarétti greinargerð um málið. Eftir atvikum málsins þykir rétt að dæma sóknaraðilja kr. 400.00 upp í málskostnað í héraði. Svo ber varnaraðilja og að greiða sóknaraðilja kr. 100.00 í kærumálskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Varnaraðili, Verzlun Stefans Guðjohnsens, Húsavík, greiði sóknaraðilja, Ásgeiri Péturssyni £ Co. h/f, kr. 400.00 upp í málskostnað í héraði og kr. 100.00 í kæru- málskostnað. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Akureyrar 12. nóvember 1942. Mál þetta hefur höfðað framkvæmdarstjóri Ásgeir Pétursson f. h. Ásgeirs Péturssonar £ Co., Knarrarbergi, Öngulsstaðahreppi fyrir sjó- og verzlunarrétti Akureyrar með stefnu, dass. 20. sept. 1940, gegn verzlunarstjóra Einari Guðjohnsen f. h. Verzlunar Stefáns Guðjohnsens til þess að fá hann dæmdan til greiðslu skuldar, að upphæð 4698.38 aura, auk 5% ársvaxta frá 1. jan. 1938 til greiðslu- dags og til greiðslu málskostnaðar, en samkvæmt framlögðum reikn- ingi er hann kr. 591.45. Í stefnunni er skýrt svo frá: Haustið 1936 útskipaði Ásgeir Pétursson á Co. farmi af sild í e/s Heklu, sem bæði félagið og ýmsir áttu, þer á meðal stefndu. Höfðu Þeir munnlega falið stefnanda að sjá um sölu á síldinni. Farmur þessi var síðan sendur til Svíþjóðar, og við honum tók þar GC. James Anderson, Smögen. Lánaði hann fyrir fram út á sildina sem svar- aði kr. 13.50 pr. tunnu. Þessi greiðsla var að sjálfsögðu ekki bind- 12 andi fyrir hann, og átti hann því rétt til endurgreiðslu, ef sildin seldist fyrir lægra verð en láninu svaraði. Pontus Nilson sá um sölu á síldinni, en GC. J. Anderson tók á móti öllum greiðslum fyrir hana og sreiddi allan kostnað vegna sildarinnar. Þegar þetta var gert upp, kom það í ljós, að sild stefnda sem og annarra, er farminn áttu, seldist fyrir mun lægri upphæð en C. J. Anderson hafði lánað út á sildina. Var þetta aðallega vegna Þess, að sild hafði fallið í verði haustið 1936, og auk þess va töluvert af sildinni skemmd vara, sérstaklega sú sild, sem stefndi sendi, sem var allmikið skemmd. Þar sem h/f Ásgeir Pétursson á“ Co. hafði sent greindan sildarfarm á sínu nafni, varð félagið að endurgreiða allan mismuninn á raunverulegu söluverði sildarinnar og því, sem lánað hafði verið fyrirfram út á hana. En stefnandinn hafði í upphafi afhent stefndum svo og öðrum, sem sildina áttu, kr. 13.50 pr. tunnu af peningum þeim, sem GC. J. Anderson lánaði út á sildina í trausti þess, að síldin mundi seljast nettó fyrir það verð. Stefndi krefst algerðrar syknu af kröfum stefnanda, þar á meðal málskostnaðarkröfunni, en til vara krefst hann sýknu vegna „partianna“ SS, SSS og MH, er hann telur hafi eigi verið eign stefnda, og einnig krefst hann málskostnaðar, þó varakrafan verði tekin til greina. Sild sú, sem stefndur seldi út, virðist samkvæmt skyrslu hans hafa verið: 441 tn. sild merkt STG 26 — — — MH 145 — — — SS 46 — — — SSS eða samtals 658 tunnur. Á sölureikningnum eru taldar seldar: 202 tn. sild merkt STG ....... kr. 14.00 238 — — — — — 10.80 26 — — — MH ....... — 9.00 1483 — — — 1750 2— — 11.00 45 — — — SS. — 100 eða 656 tunnur. Virðist þá vanta reikning fyrir 1 tn. sild, merkt St. G. Ekki sést, hvort tunnan, sem vantar, hafi verið í hærri flokkn- um á kr. 14.00 eða lægri flokki á kr. 10.80. Enn fremur vantar Í tn. af sild SSS kr. 7.50. Stefndur hefur mótmælt því, að honum beri að greiða nokkuð vegna vöruflokkanna MH, SS, SSS, sem eru samtals 217 tunnur. Segir umboðsmaður stefnda, að þessar tunnur séu umbjóðanda sinum óviðkomandi, eins og merki þeirra beri með sér, og þessu til 13 sönnunar vísar hann í réttarskjal 15, bréf til Ásgeirs Péturssonar £ Co., dags. 15. marz án ártals, en í því talar hann um meðeigendur sína í 658 tunnum. Enn fremur vísar hann í rskj. 9, vottorð Þorsteins Gunnarssonar, en í því bréfi segir, að hann sjálfur hafi flutt um borð í skipið þær tunnur, sem hann átti í vörusendingunni, og bað son Ásgeirs Péturs- sonar fyrir þær, sem hafði verið um borð í skipinu. En við vitna- leiðslu í Reykjavík neitar Jón Ásgeirsson þessu öllu. Þá mótmælir hann og ákveðið, að hann eigi að greiða stefnanda til baka nokkuð af fyrirframgreiðslunni, er vöruflokk hans snertir, og mótmælin gegn endurgreiðslu á sina vörusendingu gildi einnig um hinar vöru- sendingarnar. Segir hann, að báðir eigendur hins stefnda fyrirtækis, Einar og Þórður, staðfesti, að samkomulag hafi orðið á milli þeirra“ og Ásgeirs Péturssonar um, að fyrirframgreiðslan skyldi óaftur- kræf. Þá vísar hann í réttarskjal 17, bréf til Ásgeirs Péturssonar, þar sem hann segir, að allir sildareigendurnir að greindum 658 tunnum hafi skoðað fyrirframgreiðsluna óafturkræfa. Bréf þetta er dags. 12. maí 1937, og segir í enda bréfsins, að búið muni áð selja sildina. Umboðsmaður stefndu segir, að svar við þessu bréfi hafi eigi komið. Um aðiljayfirheyrslu var beðið í málinu og um, að Jón Ásgeirsson yrði leiddur sem vitni. Fór vitnaleiðslan fram í Reykjavík 1. októ- ber 1942, og neitaði Jón Ásgeirsson því, að hann hefði nokkuð haft með þessa samninga að gera. Hins vegar fór ekki aðiljayfirheyrsla fram yfir Ásgeiri Péturssyni vegna veikinda hans. Þá hefur umboðsmaður stefnda mótmælt vottorði Jóns Þórðar- sonar á réttarskj. 6, en í þvi vottorði segir, að síldin hafi átt að seljast á kostnað og ábyrgð sildareigenda. Þá hefur umboðsmaður stefnda haldið bví fram, að síldin hafi cigi getað selæt fyrir það smánarverð, sem í upphafi var gefið, og ber brigður í því sambandi á skýrslu Pontus Nilsens í rskj. 30 á bl. 28—29. Segir hann, að því er sild umbjóðanda hans snertir, að sölu- verðið sé eigi tilgreint og nafn kaupanda eigi nefnt, og sama segir hann gildi um merki MH. Er rétt að taka fram, að Pontus segir um 202 t. af þessari sild, að eftir því sem hann komist næst, komi verðið kr. 14.00 heim við söluverðið að frádregnum kostnaði í Göteborg, en söluverðið þar er ekki tilgreint. Að því er 238 tunnur af þessari síld snertir, segir Pontus, að hún hafi verið seld til Kaupmanna- hafnar, Hamborgar og ýmissa firma í Svíþjóð, og segir Pontus, eftir því sem hann komist næst, sé meðalverðið alveg rétt. Um merkin MH segir Pontus, að sú sild hafi öll verið flökuð og talin mjög svo léleg, svo miklu varð að kasta úr við flökun. Segir Pontus, að verðið, sem gert er upp með 9 kr., muni svara til þess, sem fékkst fyrir flökuðu sildina. Þá mótmæla stefndu vottorði Svíanna Nils Ahlnérs og Thure 14 Bloom og Arnt Person. Þessir menn segja, að sildin í flokki SG sé meyr, en merkin MH, SS og SSS súr. Þá hefur stefndur haldið því fram, að fyrirframgreiðsla hafi að- eins farið fram fyrir 600 tunnur, en ekkert hafi verið greitt fyrir 58 tunnur. Fylgiskjal 2 synir, að 8000 kr. hafi farið upp í fyrirframgreiðsl- una, og samkvæmt því vantar kr. 883.00 til þess, að greiddar séu 13 kr. 50 fyrir 658 tunnur. Synist þá vanta 100 kr. til fyrirfram- greiðslu á 600 tunnum. Rétturinn lítur svo á, að hér sé um umboðssölu að ræða, enda áttu stefndu að fá það, sem síldin seldist fram yfir kr. 13.50. Að því cr það atriðið snertir, hvort kr. 13.50 sé lágmarksgreiðsla fyrir sild- ina, þá eru engir skriflegir eða vottanlegir munnlegir samningar um Það, en þar sem hér virðist um umboðssölu að ræða, þá ber að líta svo á, að sönnunarskyldan hvíli á stefnda um það, að kr. 13.50 sé óafturkræf greiðsla. Samkvæmt þessu ber því eigi að líta svo á, að kr 13.50 hafi verið óafturkræf. Að því er snertir 217 tunnur, sem á eru merkt MH, SS og SSS, þá segir stefndur á réttarskjali 8, að hún hafi verið seld fyrir milli- söngu sina. Enn fremur hefur hann tekið á móti peningum upp í fyrirframgreiðsluna og greitt hlutaðeigendum. Ber því að lita svo á, að stefnandinn geti haldið sér að stefnda með endurgjald fyrir þessa sildarflokka. Þá lítur rétturinn svo á, að þar sem vitnisburðir þeirra Svianna um skemmdir á síldinni voru eiðfestir, þá megi þrátt fyrir það, þó cnginn mætti sérstaklega við eiðfestinguna vegna vöruflokka þessara, sem getur um hér að framan, telja vitnisburði þessa sönnun fyrir því, að síldin hafi verið skemmd. Þá lítur rétturinn svo á, að andvirði sildarinnar, sem talið er í réttarskjali 2, megi leggja til grundvallar, enda mótmæli gegn því eigi nógu ákveðin, auk þess sem vitað er, að mjög erfitt er að selja skemmda síld nema fyrir litið verð. Að því er kröfuna snertir um fyrirframgreiðslu á 58 tunnum, Þá hefur hún engin áhrif á málið, því vegna þess, að fyrirfram- greiðslan fór eigi fram fyrir þær, þá verður endurgreiðslukrafan þeim mun minni. Að því er andvirðið snertir fyrir 2 tunnur, er vanta (Sk), virðist mega telja það kr. 21.50 mínus flutningsgj. kr. 4.00, eða sænskar kr. 17.50, eða í íslenzkum kr. eftir þáverandi gengi, eins og það er sett á rskj. 2, kr. 19.91, og dregst það frá kröfu stefnandans. Samkvæmt þessu ber að dæma stefnda til að greiða stefnandan- um kr. 4698.38 aur. mínus kr. 19.91, eða kr. 4678.47, ásamt 5% vöxt- um frá 1. jan. 1938. Málskostnaður fellur eftir atvikum niður. 15 Því dæmist rétt vera: Stefndur, verzlunarstjóri Einar Guðjohnsen f. h. Verzlunar St. Guðjohnsens, greiði stefnandanum, Ásgeiri Péturssyni f. h, Ás- geirs Péturssonar Co., janúar 1938. Málskostnaður fellur niður. Dóminum ber að fullængja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. kr. 4678.47 ásamt 5% vöxtum frá 1. Mánudaginn 11. janúar 1943. Nr. 90/1942. Stefán Stefánsson gegn Fanneyju Benónýs Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Um öflun framhaldsskýrslna. Úrskurður hæstaréttar. Áður dómur gengur í máli þessu í hæstarétti, þykir rétt að fresta málinu og leggja fyrir fógeta samkvæmt analógíu 120. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 223. gr. sömu laga, að veita aðiljum kost á því að afla skýrslna um eftirgreind atriði og önnur þau atriði, er málið varða og efni kunna að standa til: 1. Stefnda skal spurð um heimilishagi sína og heimilis- fólk og innt eftir því, hvenær fyrrverandi húseiganda hafi fyrst orðið kunnugt um dvöl Jens Maríus Jensens á heimili stefndu og hvort nefndur húseigandi hafi samþykkt þá dvöl eða látið hana ómótmælt viðgang- ast. 2. Aðiljum skal gefinn kostur að afla vættis Wilsons um það, hvenær honum hafi orðið kunnugt um dvöl greinds Jensens á heimili stefndu, hvenær frú Wilson hafi fengið vitneskju um þá dvöl og hvort hún hafi sam- þykkt hana í orði eða látið hana viðgangast. 3. Rétt er og að samprófa stefndu og Wilsonshjónin, ef efni standa til. 16 4. Loks er rétt að spyrja Jensen nánar um hagi hans er- lendis, komu hans hingað til lands, dvöl hans hér og atvinnu. Því úrskurðast: Aðiljum skal gerður þess kostur að láta í té framan- greindar skýrslur. Föstudaginn 15. janúar 1943. Nr. 67/1943. Réttvísin (Stefán Jóh. Stefánsson) segn Þóroddi Guðmundssyni (Theódór B. Líndal). Meiðandi ummæli um opinbera starfsmenn. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómurinn er kveðinn upp af lögfræðingi Sigurði Guðjónssyni, dómara samkv. umboðsskrá, útgefinni 11. des. 1940. Í stefnunni til héraðsdóms er ákærða stefnt til ábyrgðar fyrir brot gegn ákvæðum 108. gr. hegningarlaga nr. 19/1940, en ekki greind þau ummæli, sem honum voru gefin að sök. Áður en rannsókn málsins væri hafin, kom fram kæra af hendi Sildarútvegsnefndar, þar sem kvartað er undan ákveðnum ummælum. Rannsókn héraðsdómara varðar eingöngu þau ummæli, og ákærða hefur gefizt kost- ur á að koma fram vörnum, að því er til þeirra tekur. Verður að telja héraðsdómarann hafa afmarkað sakarefnið við ummæli þessi, og er því unnt að dæma um þau. Þykir þess vegna ekki nægileg ástæða til að ómerkja héraðsdóm og málsmeðferð frá útgáfu héraðsstefnu vegna framan- greinds galla á meðferð málsins. Ummæli þau, sem ákærði er saksóttur fyrir, hefur hann viðhaft um Síldarútvegsnefnd í heild og einstaka nefndar- menn, svo og framkvæmdarstjóra, sem nefndin réð sér. Telja verður menn þessa opinbera starfsmenn, þegar litið 17 er til starfs þess og valds, sem þeim er fengið með lögum nr. 74/1934. Gegn mótmælum ákærða er eigi sannað, að hann eigi hlut að fyrirsögn og undirfyrirsögn greinar þeirrar, sem ummæli þau eru tekin úr, sem hann er sóttur til sakar fyrir. Verður hann því eigi sakfelldur vegna þeirra ummæla, sem þar koma fram. Í héraðsdómi eru greind öll þau ummæli, sem ákærði er sakaður um. Eftirtalin ummæli þykja fara úr fyrir tak- mörk leyfilegrar gagnrýni og í þeim felast móðganir eða meiðandi aðdróttanir, sem ekki hafa verið réttlættar. Varða þau því við fyrri málslið 108. gr. laga nr. 19/1940. I. „en þess vandlega gætt, að sundurliða ekki ýms: pósta, sem líklegt var, að mundu þykja háir“. 2. „en þoldu þó vfirgang hennar“. ð. „Slíkar mútutilraunagreiðslur ná auðvitað engri átt ... hefur framkvæmdarstjóri og eitthvað af nefndarmönnum fengið slíkar greiðslur í Þýzkalandi, þegar þeir hafa verið að selja þar sild, og ef svo er, hve hátt „Gratiale“ fengu þeir?“ 1. „Hvort nefndin lýgur annari skýringunni eða báðu, skal ekki dæmt um hér, en eitthvað er óhreint við þetta mál. hvað margir, sem það kunna að vera, sem ekki hafa hreint mél í pokanum.“ ð. „Allar varnir nefndarinnar og framkvæmdarstjóra voru yfirklór eitt og hinar aumingjalegustu, en þar sem nefndin réð vfir meiri hluta atkvæða á fundinum, gat hún öllu ráðið og leyft sér það, sem henni sýndist.“ 6. „Þessi fundur hefur farið fram með hinum mestu endemum.“ 7. „Hún hefur verið duglaus í sölumálunum og leynir sildareigendur, hvað gert er. Ofan á þetta er nefndin svo frek og ósvífin, að hún fer í atkvæðasmalamennsku fyrir aðalfund og smalar sér á fundinn atkvæðavélum, svo hún geti þar öllu ráðið, hvað sem sildareigendur kunna að segja.“ 8. „Það er ósvifið.“ Þá hefur ákærði og haldið því fram, að sildarútvegsnefnd 2 18 hafi gert sig seka um „gegndarlausa eyðslu“ og hún hafi verið „úr hófi fram eyðslusöm'““, svo og að hún hafi „látið sildareigendur greiða meiri sölukostnað en lög mæla fyrir“. Þessa ádeilu styður hann við athugasemdir, er endurskoð- endur reikninga Sildarútvegsnefndar hafa gert við ýmsa greiðsluliði reikninganna, einkum sölulaun síldar, risnu, ferðakostnað erlendis o. fl. Hér hefur ákærði að visu allt of fast að orði kveðið, en eins og á stendur, þykir hann ekki verða sakfelldur fyrir þessi ummæli, og hvorki þau eða ummæli þau, sem ákærða eru saknæm talin, verða ómerkt, þar sem ómerkingar er ekki krafizt í stefnu. Refsing ákærða þykir hæfilega ákveðin 1200 króna sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, 20 daga varð- hald. Ákvæði héraðsdóms um málskostnað í héraði skulu vera óröskuð. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 800 krónur til hvors. Það er aðfinnsluvert, að héraðsdómarinn hefur ekki til- greint ákæruatriðin í stefnu og að hann hefur ekki stefnt til ómerkingar á ummælum. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Þóroddur Guðmundsson, greiði 1200 króna sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, 20 daga varðhald. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði staðfestast. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Stefáns Jóh. Stefánssonar og Theódórs B. Líndals, 800 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 19 Dómur aukaréttar Siglufjarðar 8. ágúst 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 2. ágúst s. 1. er, að undangenginni rannsókn, höfðað af réttvísinnar hálfu fyrir aukarétti Siglufjarðar með stefnu, útgefinni 28. júlí s. 1, gegn Þóroddi Guðmundssyni, Tún- sötu 34, Siglufirði, fyrir brot á 108. gr. hegningarlaganna. Málavextir eru þeir, að hinn 4. sept. 1940 birtist grein eftir ákærða í blaðinu „Þjóðviljinn“, sem sefið var út í Reykjavik, undir fyrir- sögninni: „Nokkur sýnishorn af stórhneykslum Sildarútvegsnefnd- ar.“ Í grein þessari er rætt um aðalfund Síldarútvegsnefndar, sem haldinn var dagana 17. og 18. ágúst 1940, og er Sildarútvegsnefnd og framkvæmdarstjóri hennar borinn hinum þyngstu sökum bæði í sambandi við fundinn og störf nefndarinnar á starfsári því, er að- alfundurinn fjallaði um. Út af grein þessari kærði svo nefndin til dómsmálaráðuneytisins og krafðist þess, að greinarhöfundurinn svo og ritstjórar blaðsins væru látnir sæta ábyrgð samkvæmt 108. gr. hegningarlaganna og að skipaður yrði setudómari til að rannsaka og dæma málið. Varð ráðuneytið við beiðni þessari, og að undan- genginni rannsókn var síðan mál þetta höfðað. Ummæli þau, sem nefndin í kæru sinni telur meiðandi, eru þessi: Aðalfyrirsögn greinarinnar: „Nokkur sýnishorn af stórhneykslum Sildarútvegsnefndar.“ Undirfyrirsögn: „Nefndin sjálf og stofnanir henni nákomnar réð yfir meiri hluta atkvæða á aðalfundinum. Nefndin vill ekki ræða um markaðsleit í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, en einstakir nefndarmenn taka 119 kr. á dag í ferðakostnað.“ Í sjálfri greininni: „-.. en ekki að sama skapi ýtarlegt, þó var þar tekinn með út- dráttur úr reikningum s. 1. árs, en þess vandlega gætt að sundurliða ekki ýmsa pósta, sem líklegt var, að mundu þykja háir. ....“ „... Menn mótmæltu þessari hlálegu skýringu nefndarinnar, en Þoldu þó yfirgang hennar, og var fundi frestað til næsta dags. ...“ „se... Ein aðal athugasemdin er, að sölulaun Vilhjálms Þórs og Fritz Kjartanssonar, innheimtukostnaður og fleira, samtals 71 þús- undir króna, séu ekki greiddar af samlagsgjöldum, tekjum nefndar- innar, heldur tekið sérstaklega af sildareisendum. ...“ „... Þrátt fyrir þá gegndarlausu eyðslu, er verið hefur hjá nefndinni. ...“ „... Jóni Sigurðssyni erindreka eru greiddar 45 krónur á dag við skoðun Faxasildar auk ferðakostnaðar. Er fullvíst, að margir eyrarvinnumenn í Reykjavík hefðu verið hæfari til þess starfa og unnið hann fyrir helmingi minna kaup ...“ „ec. Slíkar mútutilraunagreiðslur ná auðvitað engri átt, þó nefndin og framkvæmdarstjóri telji það sjálfsagt. En hvernig stendur á þvi, að nefndin telur þetta sjálfsagt? Er það reynsla hennar í viðskiptum 20 við hina þýzku sildarkaupmenn, og hefur framkvæmdarstjóri og eitt- hvað af nefndarmönnum fengið slíkar greiðslur í Þýzkalandi, þegar þeir hafa verið að selja þar sild, og ef svo er, hve hátt „Gratiale“ fengu þeir? “ „... Framkvæmdarstjóri lét senda sér mann norðan af landi til að aðstoða sig við útborgun og útskipun á Faxasild s. 1. haust. Maður- inn er á vegum nefndarinnar í 71 dag, og fær greitt yfir 11 hundruð krónur í ferðakostnað, risnu og dagpeninga. Það mun vera sjaldgæft hjá stórum fyrirtækjum, að aðstoðarskrifstofumenn fái risnufé, og allir vita, að vegna Faxasildar gat maðurinn ekki dvalið í Reykjavík 71 dag. „... Fyrir utanlandsför sína í söluerindum fá þeir Erlendur og Jó- hann Þ. Jósefsson greitt um 18 þús. krónur, eða til jafnaðar 119 kr. á dag hvor, því ferðin varaði á þriðja mánuð. Hér er þó ekki reikn- að fastakaup þeirra hjá nefndinni, heldur er þetta ferðakostnaður, símakostnaður, o. fl., og báðir reikna sér 65 kr. á dag í aukapeninga — dagpeninga. Aukavinna á skrifstofu Sildarútvegsnefndar er griðar- há, enda var framkvæmdarstjóri fjarverandi 244 daga á árinu “ „... Eftir að hann kemur suður, fær hann kaup hjá Alþingi, auk sins fasta kaups, og þó lætur hann nefndina greiða sér 12 krónur á dag af Faxasild. Virðist það vera nokkuð langt gengið, að taka þessa dagpeninga af manni, sem hafði kaup á 2 stöðum fyrir “ „... Í risnufé var Erlendi greitt á árinu um 2100 kr...“ „2 Tveir af nefndarmönnum, Óskar Jónsson og Finnur Jóns- son, fá báðir greiddar kr. 750 á dag hvor í dvalarkostnað hér á Siglufirði. Nú er það skylda þeirra að dvelja á Siglufirði yfir sild- veiðitimann, enda hafa þeir föst laun fyrir nefndarstörfin, svo frekari greiðslur ber þeim ekki að fá, en þegar nú tekið er tillit til þess, að báðir þessir menn eru fastlaunaðir menn annarra fyrirtækja hér á Siglufirði yfir síldveiðitímann, verður að telja Þessa greiðslu enn ástæðulausari. „e.. Síðastliðið ár hefur gengið þrálátur orðrómur um, að starfs- menn nefndarinnar misnotuðu aðstöðu sína og spekúleruðu í sild. Á fundinum komu fram ásakanir á þá um þetta, sérstaklega í sam- bandi við rúmlega 4000 króna greiðslu, er virðist hafa verið lán til eins starfsmannsins úr sjóði nefndarinnar og notaðar (sic) til greiðslu á sild. Framkvæmdarstjóri neitaði algerlega, að starfs- menn nefndarinnar, að einum undanteknum, hefðu gert sig seka í slíku athæfi, og kvaðst hann hafa bannað manni þessum að fást nokkuð við sildarverzlun, strax og hann kornst að þvi, að það hafði átt sér stað.“ „En Síildarútvegsnefnd gefur hins vegar tvær skýringar á þess- um 4000 krónum. Önnur er sú, að hér hafi ekki verið um lán að ræða, þar eð hinn erlendi sildarkaupandi hafi verið búinn að greiða nefndinni peningana, áður en hún greiddi þá út. Hin skýr- 21 ingin er, að þetta skipti engu mál, þar eð greiðslan hafi ekki farið fram fyrr en vissa var fengin fyrir því, að peningarnir væru á leiðinni frá síldarkaupanda. Hvort nefndin lýgur annari skýr- ingunni eða báðum, skal ekki dæmt um hér, en eitthvað er óhreint við þetta mál, hvað margir, sem það kunna að vera, sem ekki hafa hreint mjöl í pokanum.“ „Til andsvara á fundinum hafði nefndin aðallega 2 menn, þá Jóhann Þ. Jósefsson, sem hélt uppi þrotlausu málskrafi á fund- inum um allt og ekki neitt, og Finnboga Guðmundsson frá Gerð- um, er nefndin hafði fyrir nokkurs konar hirðfífl á fundinum, og var hann látinn segja „brandara“ og reyna að snúa umræðum upp í grín og heimta, að meiri völd væru lögð í hendur nefnd- arinnar. “ „..e. Allar varnir nefndarinnar og framkvæmdarstjóra voru vfirklór eitt og hinar aumingjalegustu, en þar sem nefndin réð vfir meiri hluta atkvæða á fundinum, gat hún öllu ráðið og leytt sér það, sem henni sýndist. En hvernig þessi meiri hluti nefndar- innar er til kominn, er fróðlegt að athuga nánar. Eins og áður er sagt, sátu fundinn auk nefndarinnar um 50 menn. Við atkvæða- greiðslu greiddu flest atkvæði 48, en nefndin sjálf, starfsmenn hennar, fulltrúar stöðva, sem nefndarmenn eiga, starfsmenn KEA Gg fulltrúar Alþýðusambandsins voru samtals á fundinum 26 til 28. Um atkvæðagreiðslur er því reyndar óþarfi að tala, tillaga um að greiða matjessildareigendum 2 krónur út á tunnu til viðbótar var felld, og reikningarnir samþykktir, en við afgreiðslu reikninganna sátu nefndarmenn (sic) vfirleitt hjá, en nefndin, starfsmennirnir og hinir hjálparkokkarnir samþykktu þá. Um aðra starfsemi nefnd- arinnar, hvernig söluhorfur væru, hvernig gengi með sölu til Finnlands og Rússlands og hvað hefði verið gert til að selja þangað sild sá nefndin enga ástæðu til að gefa skýrslu um eða láta ræða, og ennþá siður telur nefndin auðvitað ástæðu til að ræða nánar fyrirkomulagið á síldarsölumálunum. Þessi fundur hefur farið fram með hinum mestu endemum, en hann hefur þó synt, hvert stefnir í þessum málum. Hann synir, að Sildarútvegs- nefnd hefur verið úr hófi fram eyðslusöm, hún hefur látið sildar- eigendur greiða meiri kostnað en lög mæla fyrir, hún hefur verið duglaus í sölumálunum, og leynir síldareisendur, hvað sert er. Ofan á þetta er nefndin svo frek og ósvifin, að hún fer í atkvæða- smalamennsku fyrir aðalfund og smalar sér á fundinn atkvæða- vélum, svo hún geti þar öllu ráðið, hvað sem sildareisendur kunna að segja. Það er hlálegt, um leið og það er ósvífið, að á fundi, sem deilt er um reikninga nefndarinnar, og lagðar fram sannanir fyrir ýmsum Óleyfilegum greiðslum, skuli nefndin sjálf og starfsmenn hennar, sem reikningana hafa fært, leyfa sér að greiða atkvæði um þá.“ 22 Ákærður hefir haldið því fram undir rannsókn málsins, að fyrirsögn greinarinnar, undirfyrirsögn, og tilhögun birtingarinnar vfirleitt sé honum óviðkomandi. Af óviðráðanlegum orsökum hefur eigi verið unnt að rannsaka, hvort þessi neitun hans sé rétt, en eftir atvikum þykir eigi ástæða til að véfengja hana. Hvað viðvíkur sjálfri greininni, þá hefur ákærður viðurkennt að vera höfundur hennar, en telur sig hafa öruggar heimildir fyrir flestu, sem þar er sagt, og hefur ákærði svo og hinn skipaði verj- andi hans að mestu vísað til athugasemda endurskoðenda nefnd- arinnar, þeirra Jóns Gíslasonar og Ólafs Vilhjálmssonar. Eru at- hugasemdir þessar víða hinar harðorðustu svo og svör nefndar- innar við athugasemdunum og andsvör endurskoðendanna við þeim. en Öllu þessu hafði ákærði aðgang að, þar eð hann sat aðalfundinn sem umboðsmaður eins sildarsaltendanna. Af hinum átöldu ummælum, sem að framan eru greind, styðst ákærður við athugasemdir endurskoðendanna, hvað snertir um- mælin um umboðslaunagreiðsluna til Fritz Kjartanssonar og Vil- hjálms Þórs, um að nefndin hafi verið eyðslusöm úr hófi fram. um mann þann, er sendur var til Reykjavíkur til aðstoðar við af- greiðslu Faxasíildar, um ferðakostnað þeirra Erlends Þorsteins- sonar og Jóhanns Þ. Jósefssonar, um risnu framkvæmdarstjórans og um dvalarkostnað þeirra Finns Jónssonar og Óskars Jónssonar. Ásakanirnar um, að nefndin hafi vanrækt að sundurliða þá pósta, er líklegt væru, að þykja mundu háir, og að nefndin hafi beitt yfirgangi við fundarstjórn á aðalfundinum, hefur ákærði ekki getað rökstutt, svo og ummælin um hæfi matsmanns þess, er nefndin fékk til að meta faxasild, og hefur ekkert komið fram við rannsókn málsins, er styðji þessar ásakanir. Hvað kaup matsmannsins snertir, hefur ákærði viðurkennt, að sér hafi verið kunnugt um, að meiri hlutann af starfstímanum hafi hann haft 15 kr. lægra dagkaup en haldið er fram í hinni átöldu grein, en kaup það, sem þar er talað um, þ. e. kr. 45.00 á dag, hafi hann ekki haft nema 5 eða 6 daga. Þá hefur ákærði viðurkennt, að ásökun hans um það, að nefndin hafi greitt erlendum sildarkaupanda mútur, hafi ekki við annað uð styðjast en það, að maður þessi hafi fengið greiddar 1000 krónur í „Gratiale“, en á aðalfundinum hafi verið upplýst, að venja hafi verið komin á um þetta. Undir rannsókn málsins hafa framkvæmdarstjóri og varaformaður Sildarútvegsnefndar borið það, að „Gratiale“ þetta hafi verið greitt vegna þess, að maður Þessi hafi verið eins konar trúnaðarmaður nefndarinnar erlendis og látið nefndinni í té upplýsingar um, hvernig sildin líkaði o. s. frv., og hafi af viðskiptalegum ástæðum ekki verið hægt að gefa nánari skýringu á greiðslunni. Dylgjur sínar um, að nefndar- menn eða starfsmenn hennar hafi þegið mútur, hefur ákærði 23 heldur ekki getað rökstutt, enda hefur ekkert komið fram í rann- sókn málsins, er styðji það. Sama máli gegnir um ásökun ákærða í garð framkvæmdarstjóra um, að hann hafi látið nefndina greiða sér dagpeninga um þingtímann. Hins vegar hefur það komið í ljós við rannsókn málsins, að ásökun ákærða á hendur framkvæmdar- stjóra um, að hann hafi fengið ferðakostnað af sömu ferðinni end- urgreiddan bæði frá Alþingi og Sildarútvegsnefnd hefur við rök að styðjast, en ummæli þessi voru ekki tekin upp í kæru nefndarinnar. Kaflann um síldarkaup starfsmanns nefndarinnar hefur ákærði að mestu eftir endurskoðendunum, en bætir við frá sjálfum sér klausunni: „Hvort nefndin lýgur aðeins annarri skýringunni eða báðum, skal ekki dæmt um hér, en eitthvað er óhreint við Þetta mál, hvað margir, sem það kunna að vera, sem ekki hafa Hreint mjöl í pokanum.“ Við rannsókn málsins hefur ekkert komið fram, sem réttlætt geti þessi ummæli, né heldur, að aðrir starfsmenn nefndarinnar hafi fengizt við síldarverzlun. Undir rannsókn málsins hefur ákærði enga tilraun gert til að réttlæta ásakanir þær, er felast í tveimur síðustu köflum hinna átöldu ummæla, nema að því er snertir ásökunina um atkvæða- smölunina. Af framburði vitna þeirra, er yfirheyrð hafa verið, verður ekki annað séð en að aðalfundurinn hafi farið fram með eðlilegum hætti, nefndin hafi gert grein fyrir störfum sinum, eftir því sem tilefni gafst til, svarað fyrirspurnum þeim, sem fram komu, o. s. frv. Þó virðist allmikið ósamkomulag hafa rikt á fundi þessum milli nefndarinnar og endurskoðendanna út af reikn- ingum nefndarinnar, og sést það meðal annars á athugasemdum endurskoðendanna og svörum nefndarinnar við þeim. Hvað ásökuninni um atkvæðasmölun viðvikur, þá hefur ákærði haldið því fram, að Jörundur Jörundsson útgerðarmaður í Hrísey hafi sagt sér, að kaupfélagsstjórinn þar á staðnum hafi farið þess á leit, að hann (Jörundur) gæfi Jakobi Frímannssyni framkvæmdar- stjóra umboð til að fara með atkvæði sitt á aðalfundinum, eu Jakob Frímannsson átti þá sæti í Síldarútvegsnefnd. Hafa þeir Jörundur Jörundsson og Hreinn Pálsson, útibússtjóri KEA í Hrís- ey, verið yfirheyrðir um þetta atriði, og hefur Jörundur borið, að þetta sé rétt eftir sér haft. Hins vegar kveðst Hreinn Pálsson ekki muna til, að hann hafi farið þessa á leit við Jörund, en segir þó, að það sé venja, að KEA annist milligöngu fyrir við- skiptamenn sína við Sildarútvegsnefnd, og láti þá vita um kosn- ingar, fundahöld, og annað, er máli skipti fyrir þá gagnvart nefnd- inni, og muni hann því hafa haft tal af viðskiptamönnum félags- ins fyrir fundinn og hvátt þá til að mæta eða senda umboð til Þess. Hins vegar neitar þetta vitni því algerlega að hafa fengið nein tilmæli eða fyrirskipanir um að hafa áhrif á, hverjum þeir 24 sendu umboð til að fara með atkvæði sitt. Framkvæmdarstjóri KEA, Jakob Frímannsson, hefur og verið yfirheyrður um þetta atriði, og ber honum saman við Hrein Pálsson: Þótt ymsir viðskiptamenn KEA hafi farið með atkvæði á aðal- fundinum svo og þrir af starfsmönnum nefndarinnar, verður ásök- un ákærðs um, að nefndin hafi smalað atkvæðum á fundinn, ekki talin nægilega réttlætt. Það verður að að lita svo á, að ákærði verði ekki sakfelldur fyrir ummæli þau, er hann styður við athugasemdir endurskoð- endanna, enda verður að telja þá opinbera starfsmenn á sama hátt og nefndina, og þótt athugasemdirnar hafi verið ræddar á aðal- fundinum, og reikningar nefndarinnar samþykktir, án þess að til- lit væri tekið til þeirra, þá virðast endurskoðendurnir hafa haldið fást við flestar þeirra eftir sem áður. En auk þess eru í hinni átöldu grein ýmis mjög meiðandi og móðgandi ummæli í garð nefndarinnar og framkvæmdarstjóra hennar, sem ekki verða rétt- lætt, svo sem að framan er lyst. Þar sem telja verður Sildarútvegs- nefnd og framkvæmdarstjóra hennar opinbera starfsnrenn og þar sem ummæli þessi eru við höfð um þá út af skyldustarfi þeirra, þá ber að telja ummæli þessi refsiverð skv. 108. gr. hegningarlaganna. Ákærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 21. júlí 1903. Hefur hann áður sætt refsingum sem hér segir: Samkvæmt dómi hæstaréttar 25. febrúar 1935 þriggja mánaða einföldu fangelsi fyrir niðurrif á þýzka hakakrossfánanum. Samkvæmt dómi hæstaréttar 24. nóv. 1937 5 mánaða fangelsi við. venjulegt fangaviðurværi fyrir árás gegn lögreglunni. Refsing ákærða fyrir framangreint brot hans þykir með hlið- sjón af framansögðu hæfilega ákveðin 20 daga varðhald. Þá ber og að dæma ákærða til að greiða allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 75 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda sins, Áka Jakobssonar cand. jur. Á rannsókn málsins hefur orðið nokkur dráttur, og stafar hann af veikindum dómarans. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Þóroddur Guðmundsson, sæti 20 daga varðhaldi. Hann greiði og allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 75 krónur í málsvarnarlaun til skipaðs verjanda síns, Áka Jakobs- sonar cand. jur. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 25 Miðvikudaginn 20. janúar 1943. Nr. 64/1942. Eigendur og skipshöfn v/b Ársæls V.E. S (Sveinbjörn Jónsson) Segn Lárusi Fjeldsted f. h. eigenda e/s Kinaldie A 83 og gagnsök (Theódór B. Lindal). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Sigfús M. Johnsen, bæjar- fógeti í Vestmannaeyjum, ásamt samdómsmönnum Lúð- víki N. Lúðvíkssyni og Ólafi St. Ólafssyni. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 10. júní 1942 og krafizt þess aðallega, að gagn- áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 93000.00 ásamt 6“% ársvöxtum frá stefnudegi, 7. marz 1942, til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur af sinni hálfu skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 10. júní 1942. Krefst hann þess að- allega, að honum verði aðeins gert að greiða hæfilega Þóknun fyrir dráttaraðstoð, þó ekki yfir 15000 krónur, en til vara, ef björgun verði metin, hæfileg björgunarlaun, þó ekki yfir 30000 krónur, ásamt 5% ársvöxtum. Svo krefst hann og niðurfalls málskostnaðar fyrir báðum dómum. Fyrir hæstarétti hefur aðaláfrýjandi lagt fram kvittun Skipaútgerðar ríkisins fyrir því, að hann hafi greitt henni fyrir aðstoð varðbátsins Óðins, þá er í héraðsdómi getur. Það athugast, að, eftir því sem fram hefur komið hér fyrir dómi, hefur töf aðaláfrýjanda frá fiskveiðum vegna sjó- prófa orðið að mun meiri en ráð er gert fyrir í héraðsdómi. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skírskotun til forsendna héraðsdómsins ber að staðfesta hann, þó svo, að bjarglaun ákveðast kr. 60000.00 og vextir 6% frá 7. marz 1942 til greiðsludags. Eftir þessum málalokum ber gagnáfrýjanda að greiða aðaláfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti, er ákveðst kr. 1500.00. 26 Þvi dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Lárus Fjeldsted f. h. eigenda e/s Kinaldie A 83, greiði aðaláfrýjanda, eigendum og skipshöfn v/b Ársæls VF. 8, kr. 60000.00 með 6% ársvöxtum frá 7. marz 1942 til greiðsludags, kr. 5000.00 í málskostnað í héraði og kr. 1500.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Vestmannaeyja 26. maí 1942. Mál þetta, sem var flutt hinn 19. þ. m., er höfðað af Karli Ó. Guðmundssyni skipstjóra, Urðaveg 8, Vestmannaeyjum, f. h. eig- enda og skipshafnar v/b Ársæls VE. 8 með stefnu, útgefinni 7. marz s. 1, birtri 9. s. m., á hendur Robert Hogg, skipstjóra á e/s Kinaldie A 83 frá Aberdeen, f. h. eigenda og vátrvggjenda e/s Kinaldie og farms skipsins til greiðslu in solidum, en subsidiært pro rata á björgunarlaunum, að upphæð kr. 93000.00, ásamt 6% ársvöxtum frá 23. febrúar 1942 til greiðsludags og til greiðslu málskostnaðar að skaðlausu eða eftir mati réttarins, og enn frem- ur til viðurkenningar sjóveðrétti í e/s Kinaldie fyrir hinum til- dæmdu upphæðum. Undir rekstri málsins hefur stefnandi breytt kröfum sínum á þá leið, að hann hefur fallið frá kröfu sinni á hendur vátryggj- endum skipsins, en krafizt þess, að stefndur Robert Hogg f. h. eig- enda e/s Kinaldie verði dæmdur til að greiða stefnandanum kr. 93000.00 í björgunarlaun eða til vara hlutfallslega upphæð samkv. mati réttarins ásamt vöxtum samkv. þvi, sem ofan greinir, svo og málskostnað samkv. framlögðum reikningi, sem nemur að upphæð kr. 6226.60. Jafnframt hefur stefnandi fallið frá kröfu sinni um, að sjóveðréttur verði viðurkenndur með dómi réttarins í skipinu, þar sem trygging hafi verið sett fyrir greiðslu björgunarlauna samkv. því, sem dómur kynni að ákveða. Stefndur hefur mætt og látið mæta í málinu og samþykkt, að mál- ið yrði dæmt af íslenzkum dómstólum. Hefur stefndur gert þær réttarkröfur, að eigendur skipsins verði aðeins dæmdir til að greiða stefnandanum hæfilega upphæð samkv. mati dómsins, þó ekki yfir kr. 15000.00, fyrir dráttaraðstoð, en til vara björgunar- laun eftir mati dómsins, þó ekki yfir kr. 30000.00, að vextir verði aðeins reiknaðir 5% p. a., talið frá stefnudegi, og að málskostnaður verði látinn falla niður. 27 Málavextir eru þessir: Hinn 4. febrúar s. 1. lagði e/s Kinaldic al stað frá Aberdeen áleiðis til Íslands. Kom skipið upp að suður- strönd landsins hinn 12. febrúar s. 1. og fór þá að fiska og var að veiðum frá þeim tíma til 21. sama mánaðar. Laugardaginn 2l. febrúar lagði skipið af stað heimleiðis, og var þá statt samkv. frásögn skipstjórans 20 sjómilur VAS frá Heimaey, er klukkan var 11 síðdegis eftir brezkum sumartíma, og tók þá stefnu í AAN. Kveðst skipstjórinn hafa séð vitann á Stórhöfða um það bil, er hann var að leggja af stað, en misst svo sjónar á honum. Kl. 0% eftir miðnætti sá skipstjórinn 2 kletta í sjónum í norðaustlæga átt og breytti þá stefnu skipsins í NA. KI. í eftir miðnætti sáust boðar framundan, og gaf skipstjóri skipun um að láta vélina vinna aftur á bak, og snerist skipið við það til norðurs, og tók afturendi skipsins niðri á grunni, en losnaði þegar í stað. Kom þá í ljós, að skrúfa skipsins hafði brotnað, svo að skipið lét ekki að stjórn. Einnig bilaði stýri skipsins, svo að það var ekki nothæft. Skip- stjóri sendi þá út neyðarljós, en loftskeytatæki hafði skipið ekki. Nokkur leki kom að skipinu, en þó ekki meiri en það, að hægt var að halda skipinu þurru með austurtæki. Logn var, en nokkur undir- alda, og rak skipið fyrir straum um nokkurn tíma, unz v/b Ársæll VE. 8 kom á staðinn, og hafði þá Hðið um klukkustund frá því neyðarljós voru send út. Samkv. frásögn skipstjórans og skipshafnarinnar á v/b Ársæl rar báturinn í fiskiróðri og hafði lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 3 e. h. laugardaginn 21. febrúar s. 1. og sigldi vestur fyrir Eyjar ca. 20 sjómilur NNV af Heimaey. Toguðu þeir þar, þangað til klukk- an um 10 e. h., en sigldu þá burtu og héldu austur með landi. Er þeir höfðu siglt um eina klukkustund, sáu þeir neyðarljós allfjarri í stefnunni VSV, eða vestan við Þrídranga. Bevgðu þeir þegar í áttina þangað og héldu með fullri ferð stefnunni rétt vestan við Þridrangaskerin. Síðan sigldu þeir meðfram skerjunum að vestan, en mjög stutt frá þeim, og beygðu því næst í austur í sundið milli Litla boða og Drangaskerja og að lokum til norðurs um leið og rennt var upp að e/s Kinaldie, og voru þá liðnir ca. 3 stundar- fjórðungar frá því skipshöfn á v/b Ársæl hafði séð neyðarljósin. Samkv. frásögn skipstjórans á v/b Ársæl var e/s Kinaldie statt sem næst 100 faðma kompássuður frá austasta brotinu á Dranga- skerjum, er v/b Ársæll kom á staðinn. En samkv. frásögn skip- stjórans á e/s Kinaldie hafði skipið rekið vestur um 1000 til 1500 vards frá skerinu, er það tók niðri á. Er v/b Ársæll kom að, óskaði skipstjórinn á e/s Kinaldie hjálpar, og renndi v/b Ársæll þá fram með skipinu og tók við dráttartaug frá e/s Kinaldie, sem fest var um borð í v/b Ársæl, og Þar næst var farið að draga skipið af stað. Sigldi v/b Ársæll fyrst í SSV út frá skerjunum, en eftir ca. 15—20 minútur var stefnan 25 sett til Eyja og komið undir Eiðið kl. 3% um nóttina. Lagðist skipið þar, með því að lásgsjávað var. Um morguninn var þungur austansjór, svo hafnsögmaðurinn taldi ekki viðlit að draga skipið inn á innri höfnina. Beið v/b Ársæll allan sunnudaginn með vél- ina í gangi, en um kl. 8—9 e. h. hafði lægt svo, að hafnsögumann- inum þótt fært að draga skipið inn. Fékk skipstjórinn á v/b Ársæli varðskipið Óðinn sér til aðstoðar við að draga e/s Kinaldie inn á innri höfnina, og tókst það vel. Var e/s Kinaldie síðan lagt við Bása- skersbryggju. Nokkrum dögum eftir að skipinu var lagt við bryggjuna, var skipið flutt til og því lagt við svo kallað Löngunef á innri höfn- inni. Rak skipið þaðan upp í fjöru og hefur staðið þar siðan, en um skemmdir á skipinu virðist ekki hafa verið að ræða, enda er sléttur sandur undir. Stefnandi heldur því fram, að e/s Kinaldie hafi verið statt í neyð og yfirvofandi háska, er v/b Ársæll kom því til hjálpar, og að hér hafi verið um tvímælalausa björgun að ræða. Eigi hann þar af leiðandi rétt til björgunarlauna samkv. ákvæðum siglinga - laganna um björgun fyrir þá hjálp, er hann veitti, og nema kröfur hans þeim upphæðum, sem ofan greinir. Stefndur bvggir aðalkröfu sína á því, að hér hafi ekki verið um björgun að ræða, heldur aðstoð, þar sem e/s Kinaldie hafi ekki verið statt í neyð og hvorki skip né skipshöfn hafi verið í nokk- urri hættu. Í málinu er það upplýst, að e/s Kinaldie var með brotna skrúfu Gg bilað stýri og að það rak stjórnlaust fyrir straum, er v/b Ársæll kom því til hjálpar. Engin varaskrúfa var á skipinu, og samkv. þvi, sem fram kom í hinum munnlega málfiutningi, hafði skipið engin segl, og telja verður, að ekki hefði verið hægt að nota preseningar yfir lúgum skipsins, sem eru mjög litlar, í þeirra stað. Um nákvæman stað skipsins, er því var bjargað, sætir nokkurs ósamræmis í framburði skipshafnarinnar á v/b Ársæl og skips- 1afnarinnar á e/s Kinaldie, sem ekki verður talið, að skipti neinn verulegu máli, þar sem það er upplýst, að skipið var statt rétt hjá Drangaskerjum, sem eru mjög hættuleg, svo ekki er um annan jafn hættulegan stað að ræða í nánd við Vestmannaeyjar. Logn var, eins og áður er getið, og sem hélzt fram eftir sunnudeginum, og réð því straumur, hvert skipið rak, en eins og kunnugt er, verða straumskipti á 6 klukkutíma fresti, eða við útfall og aðfall, og hlaut því skipið að reka til baka sömu eða mjög líka leið, og þannig koma nálægt þeim stað, er það rak frá, svo að hending mundi ráða, hvort það bærist upp á skerin eða ræki fram hjá þeim. Uni veðrið er það annars upplýst, að á aðfaranótt mánudags gerði austanrok, sem var 8 vindstig í Vestmannaeyjum og hélzt fram á Þbriðjudag. Upplýst er, að skipið hafði hvorki talstöð sé loftskeyta- 29 tæki og að engir aðrir bátar en v/b Ársæll voru á þeim slóðum, er e/s Kinaldie var, er því var bjargað. Það virðist einnig mega ráða af framburði skipstjórans um siglingu ce/s Kinaldie, að hon- um hafi ekki verið ljóst, hvar skipið var. Af þessum ástæðum: ielur rétturinn, að högum skipsins hafi verið þannig háttað, að líkur voru ekki til, að það hefði komizt til hafnar af eigin ram- leik, og að skip og skipshöfn hafi verið statt í allmikilli hættu. tétturinn telur þar af leiðandi, að hér hafi verið um ótviræða björgun að ræða og að v/b Ársæll eigi rétt til björgunarlauna samkv. fyrirmælum siglingalaganna. Stefndur heldur því fram, að við ákvörðun björgunarlaunanna beri að taka tillit til þess, að eftir að e/s Kinaldie hafði verið lagt í innri höfnina í Vestmannaeyjum, hafi það rekið, eins og áður er getið, upp í fjöru, og kosti það ærið fé að draga það út þaðan og auk þess hafi allmikill kostnaður hlaðizt á skipið af þessum sökum, þar sem skipshöfnin sé öll á launum hjá stefndum. Rétt- urinn lítur hins vegar svo á, að ekki beri að taka tillit til þessa, Þar sem björgunarstarfi v/b Ársæls hafi verið lokið, er e/s Kin- aldie hafði verið lagt við Básaskersbryggju, sem telja verður öruggasta skipalægi, sem völ er á á innri höfninni, og eins bendir ekkert, sem komið hefur fram í málinu, til þess, að stefn- andi hafi átt nokkurn þátt í, að skipið var flutt til innan hafnar- innar, heldur virðist það eingöngu hafa verið ráðstöfun hafnar- vfirvaldanna. Stefnandi krefst þess, að við ákvörðun björgunarlaunanna verði tekið tillit til þess kostnaðar, sem af því leiddi fyrir hann, að hafa þurft að fá aðstoð Óðins við að draga e/s Kinaldie frá Eiðinu inn á innri höfnina. Í málinu liggja ekki fyrir neinar yfir- lýsingar frá eigendum v/s Óðins um, að þeir telji sig einungis eiga aðgang að stefnanda fyrir þá hjálp, sem skipið veitti, en báðir að- iljar eru sammála um, að aðstoð v/s Óðins var veitt samkv. beiðni stefnanda og að skipstjórinn á e/s Kinaldie áiti þar engan hlut að. Enn fremur hefur stefnandi lagt fram í málinu skriflega yfirlýs- ingu, þar sem hann tekur það fram, að sér beri að greiða fyrir aðstoð v/s Óðins, og að það hafi verið skýrt tekið fram við skip- stjórann á Óðni, er samið var um aðstoðina, að hann ætti aðeins aðgang að stefnanda, en ekki að stefndum fyrir verk sitt. Þykir verða að ganga út frá, að þetta sé rétt, enda hefur þetta ekki verið véfengt af stefndum. Verða því björgunarlaunin ákveðin með hliðsjón af aðstoð v/s Óðins, þannig að ómakslaun þess verða innifalin í hinum tildæmdu björgunarlaunum. Stefnandi kveðst hafa tafizt frá veiðum í > sólarhringa vegna björgunarinnar og eftirfarandi sjóprófa og hafi beðið aflatjón af Þeim sökum, sem nemi um 10 þúsund krónum, er miðað sé við afla hliðstæðra báta á þessum tíma. Eins og ofan greinir, tók björg- 30 unarstarfið sjálft tæpan sólarhring, eða frá þeim tíma, er v/b Ár- sæll sá neyðarljósin og lagði af stað til björgunarinnar og þangað til e/s Kinaldie hafði verið lagt við bryggju á innri höfninni. Vegna sjóprófanna virðist ekki hafa verið nauðsynlegt að láta skip og skipshöfn biða í landi lengur en einn sólarhring, og virð- ist því töf stefnanda frá fiskveiðum vegna björgunarinnar og sjó- prófanna ekki hafa þurft að nema meiru en 2 sólarhringum. Með tilliti til þessa og samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja um afla hliðstæðra báta, virðist aflatjón stefnanda hæfilega áætlað kr. 3000.00. Um verðmæti e/s Kinaldie liggja fyrir þessar upplýsingar: Samkv. mati, sem fram fór 26. og 28. febr. s. 1, var skipið metið é kr. 215000.00 og veiðarfæri þess, afli og kolabirgðir o. fl. á kr. 16797.68. En samkv. yfirmati, sem fram fór 6. marz s. l, var skipið asamt öllu því, er skipinu fylgdi, er björgunin fór fram, metið á kr. 308880.00, þar af skipið sjálft á kr. 292000.00. Báðir aðiljar hafa gert athugasemdir við yfirmatið. Telur stefnandi, að matið sé of lágt, og hefur skýrt svo frá, að ákveðinn maður hér í bæ hafi gert til- boð í að kaupa skipið, þar sem það lHggur, fyrir kr. 400000.00. Stefndur hins vegar telur matið of hátt, og heldur þvi fram, að yfirmatsmennirnir muni hafa miðað við það verð á skipum, sein nú er, í stað þess að miða við verð fyrir strið, sem átt hefði að sera, og enn fremur hafi matsmennirnir ekki tekið tillit til þess, að hér var um brezkt skip að ræða og þeirra kvaða, sem á slik- um skipum hvíla, útflutningsbann o. fl. Rétturinn lítur svo á, að við mat á skipinu beri að miða við sangverð á skipum á þeim stað og á þeim tima, er matið fór fram, enda annað litt framkvæman- legt, og eins lítur rétturinn svo á, að ofangreint kauptilboð gefi ekki næga ástæðu til að víkja frá yfirmatinu. Verður yfirmatið því lagt til grundvallar í málinu, eins og það er. Um verðmæti v/b Ársæls hefur stefnandi upplýst, að ásamt botnvörpuveiðarfærum og öllum útbúnaði sé skipið yfir 125 þús. kr. virði, en að það sé tryggt án veiðarfæra fyrir rúmar 70 þús. krónur. Við ákvörðun björgunarlaunanna þykir fyrst og fremst eiga að taka tillit til, að björgunin tókst til fullnustu og var leyst vel af hendi og að e/s Kinaldie og skipshöfn þess var statt í allmikilli hættu. Enn fremur varð stefnandi fyrir nokkrum kostnaði og afla- tjóni, sbr. það, sem ofan greinir um aðstoð v/s Óðins og afla- tjón stefnanda. Hins vegar tók Þbjörgunin ekki langan tíma og verður ekki talin sérstaklega áhættusöm. Að þessu og öðru at- huguðu svo og með tilliti til verðmætis hins bjargaða, þykja björg- unarlaunin hæfilega ákveðin kr. 50000.00, er stefndum ber að greiða ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi, hinn 7. marz s. l., til greiðsludags. Kostnaður við sjópróf og mat verður eftir atvikum 31 talinn með málskostnaði. Samkv. því og með tilliti til málavaxta þykir málskostnaður stefnanda til handa hæfilega ákveðinn kr. 5000.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Robert Hogg f. h. eigenda e/s Kinaldie, greiði stefnandanum, Karli Ó. Guðmundssyni f. h. eigenda og skips- hafnar v/b Ársæls, kr. 50000.00, ásamt 5% ársvöxtum frá 7. marz 1942 til greiðsludags og kr. 5000.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 sólarhringa frá lög- birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 25. janúar 1943. Nr. 5/1942. H/f Hængur (Jón Ásbjörnsson) gegn Hafnarstjóra Reykjavíkur f. h. hafnarsjóðs og gagnsök (Lárus Jóhannesson). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. janúar 1942 og krafizt þess, að bjarglaun verði lækkuð eftir mati dómsins frá þvi, sem dæmt var í héraði. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi áfrýj- anda fyrir báðum dómum, en til vara, að málskostnaður verði látinn falla niður. Gagnáfrýjandi, sem af sinni hálfu hefur skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 4. febr. 1942, krefst þess, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 115000.00 eða til vara aðra lægri fjárhæð eftir mati dóms- ins með 6% ársvöxtum frá 30. jan. 1941 til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó svo, að bjarglaun ákveðast kr. 70000.00 ásamt vöxtum eins og í héraðsdómi segir. Svo þykir og rétt, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum, kr. 5000.00. 39 í Þvi dæmist rétt vera: Aðaláfryjandi, h/f Hængur, greiði sagnáfryjanda, hafnarstjóra Reykjavíkur f. h. hafnarsjóðs, kr. 70000.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 30. janúar 1941 til greiðsludags svo og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 5000.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 27. nóv. 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 22. þ. m., er höfðað fyrir sjó- 03 verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 1. apríl s. l., af Þórarni Kristjánssyni hafnarstjóra f. h. hafnarsjóðs Reykjavikur gegn eig- endum b/v Baldurs, h/f Hæng hér í bæ, til greiðslu björgunar- launa, að upphæð kr. 115000.00, ásamt 6% ársvöxtum frá 30. jan. s. 1. til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Einnig hefur vátrvyggjanda togarans, Samtryggingu íslenzkra botlnvörpunga, ver- ið stefnt til þess að gæta réttar síns í málinu. Stefnda krefst þess, að sér verði gert að greiða stefnanda kr. 36000.00 í Þbjörgunarlaun eða aðra hæfilega upphæð eftir mati dómsins, en stefnandi greiði hæfilegan málskostnað. Málavextir eru þeir, að hinn 29. jan. s. 1, kl. rúmlega 8 að kveldi, strandaði b/v Baldur á svonefndum Gróttutanga á Sel- ljarnarnesi. Virðist skipið hafa farið með um hálfri ferð, er það tók niðri, en strandstaðurinn var stórgrytisurð og klappir. Var skipið síðan látið vinna með fullri ferð aftur á bak allt að hálf tima, en skipið bifaðist ekki, enda var og útfall. Blíðalogn var, en aðeins undiralda, er skipið tók niðri. Útgerð skipsins leitaði nú til stefnanda þessa máls og beiddist þess, að dráttarbáturinn Magni yrði sendur á vettvang í þeim tilgangi að reyna að bjarga skipinu. Varð stefnandi við þeim tilmælum, og kl. 9,30 um kvöldið hélt dráttarbáturinn af stað héðan úr höfninni, og var hafnsögu- Þháturinn einnig með. Lagðist Magni í 170 faðma fjarlægð suðvestur af togaranum á rúmlega 3 faðma dýpi. Var ljóskastari Magna not- aður til að lýsa upp strandstaðinn, og var bátur frá Magna sendur út að togaranum til að athuga allar aðstæður. Að sögn skipverja á Magna var þá (kl. 10,45) komin talsverð alda, og braut beggja vegna við skipið. Með því að Baldur hafði trollvíra á „spili“, töldu stjórnendur Magna heppilegast að nota þá, og var þeim siðan komið um borð í Magna. Magni flutti sig þá, færði akkeri og lét út meiri keðju, og var þá á að gizka 150 faðma bil á milli skip- anna. Var þessu lokið um kl. 1,30 eftir miðnætti. — Einnig hafði 33 verið létt á togaranum með því að moka út ís, dæla burt lýsi o. fl., og gizka skipsverjar á, að togarinn hafi þannig létzt um 25 tonn. Ekki er upplýst, hvort skipverjar á Magna unnu að því að létta á togaranum. — KI. 3,30 um nóttina var aftur farið um borð í Baldur og haldið áfram öllum undirbúningi, þar á meðal var at- hugað, hvort skipið læki og hvernig strandstaðurinn var. Kl. 5,90 var strengt á vírunum, og setti Magni á fulla ferð áfram, og vart svo látið ganga um stund. Var skipið þá farið að riða og höggva á klettunum, enda hafði alda og aukizt talsvert með aðfallinu. Ferð Magna var nú aukin og minnkuð á víxl og sætt færis að rykkja skipinu út, þegar alda reið undir það. Kl. 6,05 náðist skipið af klettunum, og var það rúmum klukkutíma fyrir háflæði. — Skv. skipun stjórnenda á Magna var vél Baldurs ekki notuð við að- gerðir þessar, enda muni þeir hafa óttazt, að skrúfan skemmdist við það. — Dráttarvirarnir voru síðan aftur teknir um borð í Baldur, og héldu skipin svo til Reykjavíkur, og var komið þangað um kl. 7,45 f. h. þann 30. jan. — Togarinn hafði skemmzæt nokkuð á botni og kili við strandið, en þó ekki meira en það, að skipið þurfti aðeins að vera einn til tvo daga í slipp til viðgerðar, að því er ómótmælt hefur verið haldið fram. Stefnandi heldur því fram, að hér hafi verið um fullkomna björgun af hálfu Magna að ræða. Það verður að teljast útilokað, að skipið hefði getað losað sig af grunni af eigin ramleik. Veður hafi að visu verið stillt og sjólaust, er Baldur strandaði, en er Magni kom á vettvang, hafi verið farið að brima, enda óveður í aðsigi, og líklegt megi teljast, að skipið hefði eyðilagzt, ef það hefði ekki náðst út á morgunflóðinu þann 30. jan. Telur stefn- andi, að sér beri rífleg björgunarlaun í þessu sambandi, þar sem björgunin hafi tekizt svo vel, sem raun ber vitni um, enda hafi hún verið framkvæmd af sérstakri lagni og notið hafi tækja Magna sem Þjörgunarskips. Skv. mati dómkvaddra manna var verðmæti skipsins eftir strandið talið nema kr. 404700.00. Kol í skipinu voru metin á kr. 3500.00 og 2600 körfur af fiski á kr. 43000.00. Stefnandi telur þó, að afli sá, er bjargað hafi verið, hafi ekki verið minna en 103500 króna virði, og miðar þá við sölu hans i Englandi, að frádregnum kostnaði. Eins og þegar er minnzt á, véfengir stefnda ekki, að hér hafi verið um björgun í skilningi siglingalaganna að ræða, enda eru og framanlýst atvik og aðstæður allar því til stuðnings. — Kröfu sína um verulega lækkun hinna umstefndu björgunarlauna byggir stefnda hins vegar á þvi, að togarinn hafi ekki verið í yfirvof- andi hættu, björgunarstarfið hafi tekið stuttan tíma og verið hættu- lítið, tilkostnaður lítill og Magni geti ekki talizt raunverulegt björg- unarskip. Þá telur stefnda og, að leggja beri til grundvallar mat Það, er fyrir liggur í málinu, en því hafi á engan hátt verið 3 3 hnekkt, enda sé það verðmætið hér á staðnum, sem einungis komi til grcina. Umrædd björgun tókst að öllu mjög vel og virðist hafa verið unnin með sérstakri atorku og verklagni. Hins vegar tók björgunar- starfið ekki nema 10—11 klst. og virðist ekki hafa verið sérstak- lega fyrirhafnarmikið. Eins og ástatt var á strandstaðnum, þar sent brim fór sívaxandi, enda óveður í aðsigi, verður að telja togarann og farminn hafa verið í yfirvofandi hættu um að skemmast stórlega, enda þótt skipverjar hans geti ekki talizt hafa verið í sérstakri hættu. Magni og skipverjar á honum verða og ekki taldir hafa verið í hættu staddir, en hins vegar þeir skipverjanna, sem voru í bátnum, sen fór milli Magna og Baldurs og aðstoðuðu við björgunina. Sér- stakur tilkostnaður stefnanda í sambandi við björgunarstarfið virð- ist ekki koma hér til greina, en um verðmæti Magna ásamt björg- unartækjum er það eitt upplýst, að skipið mun á þessum tíma hafa verið vátryggt fyrir 162 þúsund krónur. Telja verður, að Magni sé björgunarskip í skilningi siglingalaganna, þótt vélarafl hans sé 325 hestöfl, en skipið sjálft er 111 smálestir brúttó, enda er hann búinn margs konar björgunartækjum og hefur, að því er stefnandi hermir, fastan kafara í þjónustu sinni. — Að þessu öllu athuguðu, svo og með tilliti til þess, sem upplýst má telja um verðmæti hins bjargaða skv. framansögðu, og með hliðsjón af lækkuðu verðgildi krónunnar, þykja Þbjörgunarlaun til handa stefnanda hæfilega áveðin kr. 75000.00. Verður stefnda gert að greiða þá upphæð með vöxtum, eins og krafizt hefur verið, þar sem stefnda hefur alls engum andmælum hreyft gegn vaxtakröfu stefnanda, hvorki að því er snertir vaxtahæð eða upphafstíma. — Samkvæmt þess- um málalokum þykir og rétt, að stefnda greiði stefnanda kr. 3000.00 í málskostnað. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Sigurjón Á. Ólafsson alþm. Því dæmist rétt vera: Stefnd, stjórn h/f Hænss f. h. félagsins, greiði stefnandan- um, hafnarstjóra f. h. hafnarsjóðs Reykjavíkur, kr. 75000.U með 6% ársvöxtum frá 30. jan. 1941 til greiðsludags og kr. 3000.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. öð Miðvikudaginn 27. janúar 1943. Nr. 38/1942. Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaupfélag Árnesinga (cand. jur. Gunnar J. Möller) Segn Guðrúnu Halldórsdóttur og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Setudómari hrl. Einar B. Guðmundsson í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dánarbætur. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 18. apríl 1942 og krafizt aðallega algerrar sýknu af kröfum gagnáfrýjanda í málinu, en til vara lækkunar á dæmdri fjárhæð eftir mati dómsins. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir báðum dómum úr hendi gagnáfrýj- anda eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur af sinni hálfu skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 13. maí 1942. Krefst hún þess, að aðaláfrýjendur verði dæmdir in solidum til að greiða henni kr. 15000.00 með 5% ársvöxtum frá 30. maí 1941 til greiðsludags, en til vara aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins. Svo krefst hún og málskostnaðar af aðaláfrýj- endum fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. I. Eftir því sem komið hefur fram hér fyrir dómi, var aðaláfrýjandi Kristinn Vigfússon fastráðinn afgreiðslu- maður hjá Kaupfélagi Árnesinga, þegar atburðir þeir gerð- ust, sem mál þetta er risið af. Eins og í hinum áfrýjaða dómi segir, réð hann þvi, að uppskipunarbáturinn „Dúfa“ yrði notaður til hins fyrirhugaða fiskflutnings frá Þor- lákshöfn til Eyrarbakka þann 15. maí 1940 og annaðist hleðslu bátsins. Honum var kunnugt um spjöll þau, er á uppskipunarbátnum höfðu orðið þá áður um veturinn, enda hafði hann sjálfur unnið að viðgerð bátsins ásamt Halldóri Magnússyni, er með bátnum fórst. Þrátt fyrir þetta Þykir þó ekki fullyrðandi, að honum hafi verið eða átt að 36 vera það ljóst, að báturinn væri óhæfur ll þessarar notk- unar né að hann hafi verið ofhlaðinn tl ferðarinnar. Og ekki er það sannað, að hleðslu fisksins í bátnum hati verið ábóta vant. Þykir því verða að sýkna aðaláfrýjanda Krist- inn Vigfússon af kröfum gagnáfrýjanda í máli þessu. 1. Eins og í hinum áfrýjaða dómi greinir, er það ósannað. að aðaláfrýjanda Ísleifi Sigurðssyni hafi verið kunnugt um spjöll þau, er á uppskipunarbátnun höfðu orðið, né að hann hafi haft ástæðu til að ætla, að dráttur á bátnum með farmi þeim, sem í honum var, væri varhugaverður. Verður honum því ekki talið það ógætni, eins og veðri og sjó var háttað, að hann fór venjulega siglingaleið. Að vísu gáfu menn þeir, er í uppskipunarbátnum voru, eitt sinn merki um að sigla nær landi, en ekki verður fullyrt, að Ísleifur hafi þá haft ástæðu til að ætla, að nokkur hætta væri á ferðum, enda var merkið ekki endurtekið. Gegn mótmæl- um Ísleifs er ekki sannað. að hann né félagi bans á dráttar- bátnum hafi orðið varir við, að nokkuð væri að uppskipunar- bátnum, fyrr en í þeim svifum, er til þeirra var kallað. Tók báturinn þá skyndilega að sökkva, og varð engri björgun við komið. Þykja aðgerðir Ísleifs í för þessari ekki hafa verið með þeim hætti, að honum verði gefin sök á slysinu. Verður því einnig að sýkna hann af kröfum gagnáfrýjanda í málinu. TI. Aðaláfrýjandi Kaupfélag Árnesinga var eigandi beggja þeirra báta, er í máli þessu greinir. Var förin farin i þess þágu og ákvörðun um notkun uppskipunarbátsins tekin af fyrirsvarsmanni þess, eins og áður greinir. Umrætt slys bar að höndum með þeim hætti, að telja verður ótvirætt, að uppskipunarbáturinn hafi ekki verið hæfur til þeirrar notkunar, sem í málinu getur, og megi orsakir slyssins til þess rekja. En báturinn hafði ekki verið skoðaður eftir bráðabirgðaviðgerðina samkvæmt lögum nr. 78 1938. Þykir því verða að leggja fjárhagsábyrgð af slysi þessu á Kaup- félag Árnesinga. ör Að því er varðar greiðsluskyldu aðaláfrýjanda Kaupfélags Árnesinga, þá ber með skirskotun til forsendna héraðsdóms að staðfesta ákvæði hans um upphæð dánarbóta, vexti og málskostnað sagnáfrýjanda til handa. Svo þykir og rétt, að Kaupfélag Árnesinga greiði gagnáfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti, kr. 500.00. Málskostnaður falli niður fyrir báðum dóni, að því er tekur tit aðaláfrýjendanna Kristins Vigfússonar og Ísleifs Sigurðssonar. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur Kristinn Vigfússon og Ísleifur Sis- urðsson eiga að vera syknir af kröfum gagnafryjanda. Guðrúnar Halldórsdóttur, í máli þessu og falli máls- kostnaður niður bæði í héraði og fyrir hæstarétti, að því er þá varðar. Aðaláfrýjandi Kaupfélag Árnesinga greiði gagn- áfrýjanda kr. 2290.00 með 5“ ársvöxtum frá 30. mai 1941 til greiðsludags, kr. 300.00 í málskostnað í héraði og kr. 500.00 í málskostnað í hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 2. marz 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 27. f. m., er með samkomulagi máls- aðilja höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgel- inni 30 maí í. á., af Guðrúnu Halldórsdóttur, Hrauni í Ölfusi, gegn Kristni Vigfússyni verzlunarmanni, Ísleifi Sigurðssyni verzlunar- manni og Agli Thorarensen kaupfélagsstjóra f. h. Kaupfélags Ár- nesinga, öllum til heimilis að Selfossi í Árnessýslu, til greiðslu in solidum á dánarbótum, að upphæð kr. 15000.00, eða til vara annari upphæð eftir mati dómsins ásamt 5“ ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu. Einnig krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í v/b Hermanni til trygs- ingar framangreindum kröfum. Stefndir krefjast aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda; til vara, að kröfur stefnanda verði stórlega lækkaðar. Þeir krefjast og málskostnaðar, hvernig sem málið fer. 58 Tildrög málsins eru þau, að hinn 14. mai 1940 sendi hið stefnda kaupfélag meðstefndu, Kristinn og Ísleif, til Þorlákshafnar til að annast flutning á óverkuðum saltfiski, sem flytjast átti til Eyrar- bakka til verkunar. Að morgni þess 15. maí var fiski þessum, sem var 6500 kg, komið fyrir í uppskipunarbátnum Dúfu, er var eign kaupfélagsins. Annaðist stefndur Kristinn hleðsluna ásamt nokkr- um mönnum öðrum. Kl. rúmlega 11 f. h. þenna dag fór svo v/b Hermann, sem einnig er eign kaupfélagsins og var undir stjórn stefnds Ísleifs, af stað frá Þorlákshöfn með uppskipunarbátinn í eftirdragi. Í uppskipunarbátnum voru tveir menn, Halldór Magnús- son frá Hrauni í Ölfusi, sonur stefnanda þessa máls, og Ingvar Þórarinsson frá Stigprýði á Eyrarbakka. Um það bil miðja vegu milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka sökk uppskipunarbáturinn skyndilega, og drukknuðu báðir mennirnir, er í bátnum voru, og hafa lík þeirra ekki fundizt. — Telur stefnandi, að slys þetta hafi orðið vegna vitaverðs gáleysis af hálfu þeirra manna, er unnu að hleðslu skipsins og flutningnum til Eyrarbakka, bæði að því er snertir ástand uppskipunarbátsins, hleðslu hans og dráttinn. Menn Þeir, er stóðu fyrir þessu, stefndur Kristinn og Ísleifur, svo og hið stefnda kaupfélag sem eigandi skipanna og fisksins og vinnu- veitandi áður nefndra manna hljóti að bera fjárhagslega ábyrgð á tjóni því, er slysið hafi valdið. Heldur stefnandi því fram, að Hall- dór heitinn hafi staðið fyrir búi sínu og verið framfærandi sinn að miklu leyti ásamt eftirlifandi bróður hans. Hefur stefnandi því krafið stefndu um dánarbætur, eins og áður segir, en með því að Þeir hafa reynzt ófáanlegir til að greiða þær, er mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar dómkröfur. Sýknukröfu sína byggja stefndir í fyrsta lagi á því, að umrætt slys hafi ekki orðið fyrir neitt gáleysi af þeirra hálfu. Verða nú athuguð nánari atvik að slysinu svo og afstaða stefndu í því sambandi. Stefndum Kristni Vigfússyni er gefið það að sök, að hann hafi sýnt af sér gáleysi með því að nota uppskipunarbátinn Dúfu til ferðarinnar svo og með þvi að hlaða hann, eins og gert var, enda hafi hvorttveggja átt þátt í því, að slysið varð. Eftir því sem fram hefur komið í rannsókn málsins, virðist það ekki hafa verið fyrirfram ákveðið að nota umræddan uppskipunar- bát til fararinnar, því að stefndur Kristinn hefur borið Það, að fyrirhugað hafi verið að nota stærri bát í þessu skyni. Þar sem báturinn hafi hins vegar verið í Þorlákshöfn og þurft að komast til Eyrarbakka, hafi það orðið úr að nota hann. Verður ekki annað séð en að stefndur Kristinn hafi ráðið þessu. — Um bát þenna, sem er opinn, er það vitað, að hann var þiljaður að innan frá barka að skut, en ekki er með vissu kunnugt um stærð hans. Eitt vitni, sem hafði unnið við uppskipun með bátinn, telur, að venju- 39 lega hafi ekki verið látin í hann meira en 5 tonn Í góðum sjó, og tvö vitni kveðast hafa heyrt, að báturinn hefði 5 tonna burðarþol. — Það er vitað, að nokkru fyrir jól 1939 brotnuðu nokkur borð í bátshliðinni, og gerðu þeir stefndur Kristinn og Halldór heitinn Magnússon við þá löskun með þeim hætti, að dældin í skipshliðinni var fyllt með tréflevgum, því næst lagður þar yfir tjörubleyttur flónelslappi og loks negld blýplata þar utan á og út yfir dældina. Eftir að þetta skeði. mun báturinn hafa verið notaður til lagningar á botnkeðjum í Þorlákshöfn, og virðist hann þá hafa verið eitthvað lekur. — Á að gizka 9—3 vikum áður en slysið varð, var báturinn og notaður heilan dag við framskipun á lýsi og uppskipun á kolum úr skipi, er lá um 500 metra frá landi í Þorlákshöfn. Var veður þá allslæmt, en leki á bátnum þó talinn fremur litill. Báturinn hafði. síðan staðið uppi á landi, þar til hann var notaður hinn 15. maí 1940. Réð stefndur Kristinn aðallega hleðslu fisksins í bátinn, en hann var á floti, meðan hleðsla fór fram. Var fiskurinn settur í einn hlaða milli þóftanna, og náði fiskhlaðinn út að borðstokknum báðum megin. Breitt var segl yfir fiskinn í bátnum, án þess að seglið næði út af borðstokknum, og árarnar, 4 að tölu, lagðar ofan á, tvær hvorum megin við hlaðann. Auk þess var lagður planki (aukaþófta) ofan á seglið að framan. Annars voru engin sérstök björgunartæki í bátnum. Eins og aðstæðum hefur verið lýst hér að framan, getur það €kki talizt hafa verið áhættulaust að taka uppskipunarbátinn Dúfu, eins og hann var á sig kominn, til flutnings á þeim fiski, sem skipað var um borð, Það, hvernig hleðslunni var hagað, verður og að teljast hafa verið mjög varhugavert, þar sem fiskinum var þann- ig fyrir komið í bátnum, að erfitt var að sjá leka, er í skipið kunni að koma, svo og að koma við fullnægjandi austri; auk þess sem seglið var sett þannig yfir fiskinn, að það veitti enga örugga vörn segn ásjöf, sem búast mátti við, eins og veðri og sjó var hátíað, en að því verður vikið síðar. — Verður því að telja, að stefndur Kristinn hafi sýnt af sér gáleysi að þessu leyti, og þar sem þetta verður að teljast hafa átt sinn þátt í slysinu, getur framangreind varnarástæða, að því er hann snertir, ekki orðið tekin til greina. Stefndu Ísieifi Sigurðssyni er gefið að sök að hafa hagað dræti- inum gálauslega. Á v/b Hermanni, sem er rúmar 7 smálestir að stærð, var auk formannsins, Ísleifs, einn vélarmaður. Uppskipunarbátnum Dúfu var fest aftan í v/b Hermann með 30 faðma löngum vir, og voru á að gizka 25 faðmar á milli bátanna. Farin var venjuleg siglinga- leið, sem er bein stefna til Eyrarbakka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var vindur á Eyrarbakka þenna morgun kl. 8 ANA 4 vindstig og kl. 14 NNA 6 vindstig, og var hvitt í báru, sem kallað er. Um það bil 15—20 mínútum áður en slysið skeði, gáfu 40 mennirnir á uppskipunarbátnum merki, sem skipverjum á Her- manni skvldist helzt, að ætti að tákna, að farið skyldi nær landi. Með því að þeir í uppskipunarbátnum höfðu þá sveigt örlitið í áttina til lands, breytti Ísleifur stefnu vélbátsins aðeins í samræmi við það. en annars urðu þeir á Hermanni sammála um, að óþarfi væri að beygja nokkuð nær landi, og var það því ekki gert frekar. Rétt áður en slysið skeði, heyrðust mennirnir í uppskipunar- bátnum kalla, og segir vélarmaðurinn á v/b Hermanni, að sér hafi hevrzt þeir segja, að sjór væri kominn í bátinn og að þeir hefðu ekki við að ausa. Var ferðin þá tekin af vélbátnum og reynt að snúa við, en vélbáturinn lét ekki að stjórn, enda var hann orðinn ferð- Ltill. og dráttartaugin togaði fast í bátinn aftanverðan, þar sem uppskipunarbáturinn var að sökkva í sömu andránni. Annar mann- anna í uppskipunarbátnum flevgði sér í sjóinn miðskipa, en hinn hljóp fram á hnifil og sökk þar með bátnum. Skaut öðrum mann- inum upp nokkru síðar, en sökk strax aftur. Af hálfu stefnds Ísleifs er því mótmælt, að honum hafi verið kunnugt um, að nokkuð væri athugavert við uppskipunarbátinn. er haldið var af stað, og er það ósannað gegn þeim mótmælum. Hins vegar hlaut hann að sjá, hversu báturinn var hlaðinn og hve umbúnaður var þar ófullkominn, eins og að framan er lyst. Það verður því fyrst og fremst að teljast hafa verið ógætilega að farið að binda þannig hlaðinn bát aftan í vélbátinn, eins og gert var, og þar með hindra nauðsynlegar hreyfingar vélbátsins, ef í nauðir rak. Í þeim sjó, sem var á þessum slóðum, verður Það og að teljast hafa verið gálaust að fara með uppskipunarbátinn þá leið, sem farin var, í stað þess að fara nær landi, enda virðist það álit margra hinna sjófróðustu manna austur þar, er þeir hafa verið spurðir um það fyrir rétti. Var þar minni hætta á ágjöf, cn hún virðist hins vegar hafa verið talsverð þar, sem farið var, og sjór hafi þannig komizt í uppskipunarbátinn. Og sérstaklega verður þetta að teljast hafa verið ámælisvert, þar sem mennirnir i bátnum gáfu bendingu, sem skipverjar á vélbátnum skildu Þannig, að þeir vildu að haldið væri nær landi, en því var ekki sinnt, svo að nokkra þyðingu hefði, og ekki einu sinni gengið úr skugga um, af hverju mennirnir í uppskipunarbátnum gáfu þessi merki eða hvernig ástatt væri þar um borð. Stefndur Ísleifur, sem talinn verður að bera ábyrgð á drættinum, þykir því einnig hafa sýnt óvarkárni í starfi sínu, og getur framangreind varnar- ástæða af hans hálfu ekki orðið tekin til greina. Í öðru lagi byggja stefndir sýknukröfu sína á því, að menn- irnir, sem voru í uppskipunarbátnum, hafi sjálfir gerzt sekir um stórkostleg gáleysi. — Að því er snertir Halldór heitinn, haft það fyrst og fremst verið gáleysi af hans hálfu að fara með bát- inn, eins og ástand hans var, en Halldóri hafi verið það allra manna d1 bezt kunnugt, þar sem hann hafi annazt viðgerðina á uppskip- unarbátnum ásamt stefndum Kristni. Þótt talið sé, að ástandi bátsins hafi verið ábóta vant, eins og að framan greinir, og Hall- dóri heitnum hafi ef til vill að einhverju leyti verið kunnugt um það, getur það þó ekki út af fyrir sig talizt eiga að svipta stefn- anda rétti til bóta, ef önnur skilyrði bótaskyldu eru fyrir hendi, áð Halldór tók sér fari með bátnum, þar sem lita verður svo á, að hann hafi samt mátt gera ráð fyrir, að flutningurinn tækist, cf forsvaranlega væri frá öðru gengið, en á það skorti mjög, eins og fyrr er rakið. — Þá hafa stefndir og talið mönnunum í upp- skipunarbátnum það til áfellis, að þeir skyldu ekki hafa hagrætt seglinu ofan á fiskinum, er þeir voru komnir út á sjó og ágjöl tók að aukast. — Eftir því sem upplýst er um hleðslu bátsins og hvernig gengið var frá seglinu, verður þó ekki séð, að menn- irnir hafi átt hægt um vik að hagræða þessu, enda þurftu þeir um margt annað að hugsa, svo sem austur og stýrisstjórn. — Loks telja stefndir, að mennirnir hafi látið sér úr greipum ganga möguleika til bjargar, þar sem þeir hafi ekki gripið til plank- ans og ára þeirra, er lágu ofan á seglinu í bátnum. — Þegar bess er gætt, hversu báturinn sökk skyndilega og svo að segja enginn tími var fyrir mennina til að átta sig á því, sem var að gerast, getur þetta atriði ekki talizt þeim til áfellis. — Framan- greind varnarástæða verður því heldur ekki tekin til greina. Samkvæmt framansögðu verður þannig að telja, að stefndir Kristinn og Ísleifur séu valdir að framangreindu slysi fyrir óvar- kárni. Verður því og talið, að heimilt sé að sækja hið stefnda kaupfélag til ábyrgðar að þessu leyti, þar sem það átti og gerði út v/b Hermann, en stefndur Ísleifur var við skyldustörf á þeim bát er framangreindir atburðir gerðust, og stefndur Kristinn vann að framangreindum störfum í þjónustu félagsins. Þar sem þessir aðiljar verða þannig að teljast ábyrgir fyrir dauða Halldórs heitins, verður sú ábyrgð talin „solidarisk“, að því er snertir dánarbætur til stefnanda, ef litið verður svo á, að hún hafi að einhverju leyti verið á framfæri Halldórs, en sýknukröfu sína hafa stefndir í þriðja lagi byggt á því, að svo hafi ekki verið. Það sé hvorttveggja, að stefnandi þessa máls sé svo efnum búin, að hún sé ekki framfærsluþurfi, og eins hitt, að Halldór heitinn hafi ekki verið aflögufær. Stefnandi er nú 81 árs að aldri og hefur rekið búskap að Hrauni, þar til um vorið 1940, að hún brá búi. Samkvæmt vott- orði hreppstjóra Ölfushrepps hafði Halldór heitinn, sem var 43 ára, er hann drukknaði, svo og bróðir hans Magnús, staðið fyrir búi stefnanda. Samkv. skattaframtali fyrir árið 1939 átti stefn- andi þá rúmar 10 þús. kr. sem skuldlausa eign, en „nettó“-tekjur hennar það ár námu tæpum 1200 kr. Árið 1940 nam skuld- 42 laus eign hennar kr. 9400.00 og „netto“tekjur kr. 2358.00. Samkv. framtali Halldórs heitins fyrir árið 1939 nam skuldlaus eign hans þí kr. 390.00 og „nettó“-tekjur um 1500 kr. — Magnús sonur stefnanda, sem nú hefur tekið við búrekstri að Hrauni, hefur haft frá 1000—-1500 kr. í „nettó“-tekjur árin 1939 og 1940. Auk þessa á stefnandi þrjá aðra uppkomna syni á lífi, og munu sumir Þeirra vera allvel efnum búnir, en hins vegar eru þeir allir fjöl- skyldufeður, að því er ómótmælt hefur verið haldið fram. Hall- dór heitinn einn var ókvæntur og verður, eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, að telja, að hann hafi verið framfærandi móður sinnar og hefði orðið það að einhverju leyti framvegis. En með tilliti til hins háa aldurs stefnanda og efnahags hennar að öðru leyti þykja dánarbætur henni til handa hæfilega ákveðnar kr. 3500.00. Því er ómótmælt af hálfu stefnanda, að til frádráttar bótunum cigi að koma dánarbætur þær, kr. 1210.00, sem hún hefur fengið greiddar úr slysatrvggingunni, og lækkar því hin dæmda fjár. hæð sem því svarar. Verður stefndu gert að greiða nefnda upp- hæð in solidum ásamt vöxtum, eins og krafizt hefur verið, svo og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 300.00. Samkv. 4. tölulið 236. gr. siglingalaganna viðurkennist og sjó- veðréttur í v/b Hermanni til tryggingar kröfunum. Réttinn skipuðu hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Jón Axel Pétursson hafnsögumaður. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaup- félag Árnesinga, greiði einn fyrir alla og allir fyrir einn stefnandanum, Guðrúnu Halldórsdóttur, kr. 2290.00, með 5% ársvöxtum frá 30. maí 1941 til greiðsludags og kr. 300.00 í málskostnað. Á stefnandi sjóveðrétt í v/b Hermanni til trygg- ingar kröfunum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans, að viðlagðri aðför að lögum. 45 Miðvikudaginn 27. janúar 1943. Nr. 39/1942. Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaupfélag Árnesinga (cand. jur Gunnar J. Möller) gegn Oddnýju Magnúsdóttur og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Setudómari hri. Einar B. Guðmundsson í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Dánarbætur. Dómur hæstaréttar. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 18. apríl 1942 og krafizt aðallega algerrar sýknu af kröfum gagnáfryjanda í málinu, en til vara lækkunar á dæmdri fjárhæð eftir mati dómsins. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir báðum dómum úr hendi gagnáfrýj- anda eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur af sinni hálfu skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 13. maí 1942. Krefst hún þess, að aðaláfrýjendur verði dæmdir in solidum tl að greiða benni kr. 15000.00 með 5% ársvöxtum frá 30. maí 1941 til greiðsludags, en til vara aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins. Svo krefst hún og málskostnaðar af aðaláfrýj- endum fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. 1. Eftir því sem komið hefur fram hér fyrir dómi, var að- aláfrýjandi Kristinn Vigfússon fastráðinn afgreiðslumaður hjá Kaupfélagi Árnesinga, þegar atburðir þeir gerðust, sem mál þetta er risið af. Eins og í hinum áfrýjaða dómi segir, réð hann því, að uppskipunarbáturinn „Dúfa“ yrði not- aður til hins fyrirhugaða fiskflutnings frá Þorlákshöfn til Eyrarbakka þann 15. mai 1940, og annaðist hleðslu bátsins. Honum var kunnugt um spjöll þau, er á uppskipunarbátn- um höfðu orðið þá áður um veturinn, enda hafði hann sjálfur unnið að viðgerð bátsins ásamt Halldóri Magnús- syni, er með bátnum fórst. Þrátt fyrir þetta þykir þó ekki fullyrðandi, að honum hafi verið eða átt að vera það ljóst, 11 að báturinn væri óhæfur til þessarar notkunar né að hann hafi orðið ofhlaðinn til ferðarinnar. Og ekki er það sann- að, að hleðslu fisksins í bátnum hafi verið ábóta vant. Þykir þvi verða að sýkna aðaláfrvjanda Kristinn Vigfússon af kröfum gagnáfrvjanda í máli þessu. 1. Eins og í hinum áfryjaða dómi greinir, er það ósannað. að aðaláfrýjanda Ísleifi Sigurðssyni hafi verið kunnugt un spjöll þau, er á uppskipunarbátnum höfðu orðið, ne að hann hafi haft ástæðu til að ætla, að dráttur á bátnum með farmi þeim, sem í honum var, væri varhugaverður. Verður honum því ekki talið það til ógætni, eins og veðri og sjó var háttað, að hann fór venjulega siglingaleið. Að vísu gáfu menn þeir, er í uppskipunarbátnum voru, eitt sinn merki um að sigla nær landi, en ekki verður fullyrt. að Ísleifur hafi þá haft ástæðu til að ætla, að nokkur hætta væri á ferðum, enda var merkið ekki endurtekið. Gegn mótmælum Ísleifs er ekki sannað, að hann né félagi hans á dráttarbátnum hafi orðið varir við, að nokkuð væri að uppskipunarbátnum, fyrr en í þeim svifum, er til þeirra var kallað. Tók báturinn þá skyndilega að sökkva, og varð engri björgun við komið. Þykja aðgerðir Ísleifs í för þess- ari ekki hafa verið með þeim hætti, að honum verði gefin sök á slysinu. Verður því einnig að sýkna hann af kröfun gagnáfrýjanda í málinu. ll. Aðaláfryjandi Kaupfélag Árnesinga var eigandi beggja Þeirra báta, er í máli þessu greinir. Var förin farin í þess þágu og ákvörðun um notkun uppskipunarbátsins tekin af fyrir- svarsmanni þess, eins og áður greinir. Umrætt slys bar að höndum með þeim hætti, að telja verður ótvírætt, að upp- skipunarbáturinn hafi ekki verið hæfur til þeirrar notkun- ar, sem Í málinu getur, og megi orsakir slyssins til þess rekja. En báturinn hafði ekki verið skoðaður eftir bráða- birgðaviðgerðina samkvæmt lögum nr. 78/1938. Þykir því verða að leggja fjárhagsábyrgð af slysi þessu á Kaupfélag Árnesinga. 45 Að því er. varðar greiðsluskvldu aðalafryjanda Kaupfé- lags Árnesinga, þá ber með skírskotun til forsendna héraðs- dóms að slaðfesta ákvæði hans um upphæð dánarbóta, vexti og málskostnað gagnáfrýjanda til handa. Svo þykir og rétt. að Kaupfélag Árnesinga greiði gagnáfrýjanda máls- kostnað fyrir hæstarétti, kr. 500.00. Málskostnaður falli niður fyrir báðum dómum, að því er tekur til aðaláfrýjendanna Kristins Vigfússonar og Ísleifs Sigurðssonar. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur Kristinn Vigfússon og Ísleifur Sis- urðsson eiga að vera sýknir af kröfum gagnáfrýjanda Oddnyjar Magnúsdóttur, í máli þessu og falli máis- kostnaður niður bæði í héraði og fyrir hæstarétti, að því er þá varðar. Aðaláfrýjandi Kaupfélag Árnesinga greiði gagn- áfrýjanda kr. 8032.00 með 5“ ársvöxtum frá 30. mai 1941 til greiðsludags, kr. 500.00 í málskostnað í héraði og kr. 500.00 í málskostnað í hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 2. marz 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 27. f. m., er með samkomulagi máls- aðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, út- sefinni 30. mai f. á., af Oddnýju Magnúsdóttur, Stigprýði á Eyrar- bakka, gegn Kristni Vigfússvni verzlunarmanni, Ísleifi Sigurðs- syni verzlunarmanni og Agli Thorarensen kaupfélagsstjóra f. h. Kaupfélags Árnesinga, öllum til heimilis að Selfossi í Árnessýslu, til greiðslu in solidum á dánarbótum, að upphæð kr. 15000.00, eða til vara annarri upphæð eftir mati dómsins ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu. Einnis krefst stefnandi þess, að viðurkenndur verði sjóveðréttur í v/b Hermanni til tryggingar framangreindum kröfum. Stefndir krefjast aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda; til vara, að kröfur stefnanda verði stórlega lækkaðar. Þeir krefjast og málskostnaðar, hvernig sem málið fer. 46 Tildrög málsins eru þau, að hinn 14. mai 1940 sendi hið stefnd kaupfélag meðstefndu Kristinn og Ísleif til Þorlákshafnar til að annast flutning á óverkuðum saltfiski, sem flytjast átti til Eyrar- bakka til verkunar. Að morgni þess 15. maí var fiski þessum, sem var 6500 kg, komið fyrir í uppskipunarbátnum Dúfu, er var eign kaupfélagsins. Annaðist stefndur Kristinn hleðsluna ásamt nokkr- tm mönnum Öðrum. Klukkan rúmlega 11 f. h. þenna dag fór svo v/b Hermann, sem einnig er eign kaupfélagsins og var undir stjórn slefnds Ísleifs, af stað frá Þorlákshöfn með uppskipunarbátinn í eftirdragi. Í uppskipunarbátnum voru tveir menn, Halldór Magnús- son frá Hrauni í Ölfusi og Ingvar Þórarinsson, sonur stefnanda þessa máls. Um það bil miðja vegu milli Þorlákshafnar og Eyrar- bakka sökk uppskipunarbáturinn skyndilega, og drukknuðu báðir mennirnir, er í bátnum voru, og hafa lík þeirra ekki fundizt. —- Telur stefnandi, að slys þetta hafi orðið vegna vítaverðs sáleysis af hálfu þeirra manna, er unnu að hleðslu skipsins og flutningnun: til Eyrarbakka, bæði að því er snertir ástand uppskipunarbáts- ins, hleðslu hans og dráttinn. Menn þeir, er stóðu fyrir þessu, stefndir Kristinn og Ísleifur, svo og hið stefnda kaupfélag sent eigandi skipanna og fisksins og vinnuveitandi áðurnefndra manna hljóti að bera fjárhagslega ábyrgð á tjóni því, er slysið hafi valdið. Heldur stefnandi því fram, að Ingvar heitinn hafi verið sér til að- stoðar og framfærandi sinn að miklu leyti. Hefur stefnandi þvi krafið stefndu um dánarbætur, eins og áður segir, en með því að þeir hafa reynzt ófáanlegir til að greiða þær, er mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar dómkröfur. Syknukröfu sína bvegja stefndir í fyrsta lagi á því, að umrætt slys hafi ekki orðið fyrir neitt gáleysi af þeirra hálfu. Verða nú athuguð nánari atvik að slysinu, svo og afstaða stefndu því sambandi. Stefndum Kristni Vigfússyni er gefið það að sök, að hann hafi sýnt af sér gáleysi með því að nota uppskipunarbátinn Dúfu til ferðarinnar, svo og með því að hlaða hann eins og gert var, enda hafi þetta hvorttveggja átt þátt í því, að slysið varð. Eftir því sem fram hefur komið í rannsókn málsins, virðist það ekki hafa verið fyrirfram ákveðið að nota umræddan uppskipunar- bát til fararinnar, því að stefndur Kristinn hefur borið það, að fyrirhugað hafi verið að nota stærri bát í þessu skyni. Þar sem báturinn hafi hins vegar verið í Þorlákshöfn og þurft að komast til Eyrarbakka, hafi það orðið úr að nota hann. Verður ekki annað séð en að stefndur Kristinn hafi ráðið þessu. — Um bát þenna, sem var opinn, er það vitað, að hann var þiljaður að innan frá barka að skut, en ekki er með vissu kunnugt um stærð hans. Eitt vn sem hafði unnið við uppskipun með bátinn, telur, að venju- cga hafi ekki verið látin í hann meira en 5 tonn í góðum sjó, og 47 {vö vitni kveðast hafa heyrt, að bálurinn hefði 5 tonna burðar- þol. — Það er vitað, að nokkru fyrir jól 1939 brotnuðu nokkur borð 1 bátshliðinni, og gerðu þeir stefndur Kristinn og Halldór heitinn Magnússon við þá löskun með þeim hætti, að dældin í skipshlið- inni var fyllt með tréfleygum, því næst lagður þar yfir tjörubleytt- ur flónelslappi og loks negld blyplala þar utan á og út yfir dældina. Eftir að þetta skeði, mun báturinn hafa verið notaður til lagn- ingar á botnkeðjum 1 Þorlákshöfn, og virðist hann þá hafa verið eitthvað lekur. Á að gizka 9—3 vikum áður en slysið varð, var báturinn og notaður heilan dag við fræmskipun á lýsi og uppskipun a kolum úr skipi, er lá um 500 metra frá landi í Þorlákshöfn. Var veður þá allslæmt, en leki á bátnum þó talinn fremur lítill. Bát- urinn hafði síðan staðið uppi á landi, þar til hann var notaður Þann 15. maí 1940. Réð stefndur Kristinn aðallega hleðslu fisksins í bátinn, en hann var á floti, meðan hleðslan fór fram. Var fisk- urinn settur í einn hlaða milli þóftanna, og náði fiskhlaðinn út að borðstokknum báðum megin. Breitt var segl yfir fiskinn í bátn- um, án þess að seglið næði út af borðstokknum, og árarnar, 4 að tölu, lagðar ofan á, tvær hvorum megin við hlaðann. Auk þess var lagður planki (aukaþófta) ofan á seglið að framan. Annars voru engin sérstök björgunartæki í bátnum. Eins og aðstæðum hefur verið lyst hér að framan, getur það ekki talizt hafa verið áhættulaust að taka uppskipunarbátinn Dúfu, eins og hann var á sig kominn, til flutnings á þeim fiski, sem skipað var um borð. Það, hvernig hleðslunni var hagað, verður og að teljast hafa verið mjög varhugavert, þar sem fiskinum var Þannig fyrir komið í bátnum, að erfitt var að sjá leka, er í skip- ið kunni að koma, svo og að koma við fullnægjandi austri; auk þess sem seglið var sett þannig yfir fiskinn, að það veitti ekki örugga vörn segn ágjöf, sem búast mátti við, eins og veðri og sjó var háttað, en að því verður vikið síðar. — Verður því að telja, að stefndur Kristinn hafi synt af sér gáleysi að þessu leyti, og þar sem þetta verður að teljast hafa átt sinn þátt í slysinu, getur fram- angreind varnarástæða, að því er hann snertir, ekki orðið tekin til greina. Stefndum Ísleifi Sigurðssyni er gefið það að sök að hafa hagað drættinum sáleysislega. Á v/b Hermanni, sem er rúmar 7 smálestir að stærð, var auk formannsins Ísleifs einn vélamaður. Uppskipunarbátnum Dúfu var fest aftan í v/b Hermann með 30 faðma löngum vir, og voru á að gizka 25 faðmar á milli bátanna. Farin var venjuleg siglingarleið, sem er bein stefna til Eyrarbakka. Samkv. upplýsingum frá Veðurstof- unni var vindur á Eyrarbakka þenna morgun kl. 8 ANA 4 vindstig og kl. 14 NNA 6 vindstig, og var hvítt í báru, sem kallað er. Um bað bil 15 til 20 mínútum áður en slysið skeði, gáfu mennirnar á 48 uppskipunarbátnum merki, sem skipverjum á Hermanni skildist helzt, að ættu að tákna, að farið skyldi nær landi. Með því að þeir í uppskipunarbátnum höfðu þá sveigt örlítið í áttina til lands, breytti Ísleifur stefnu válbátsins aðeins í samræmi við það, en annars urðu þeir á Hermanni sammála um, að óþarfi væri að beygja nokkuð nær landi, og var það þvi ekki gert frekar. Rétt áður en slysið skeði, heyrðust mennirnir í uppskipunarbátnum kalla, og segir vélamaðurinn á v/b Hermanni, að sér hafi heyrzt þeir segja, að sjór væri kominn í bátinn og þeir hefðu ekki við að ausa. Var ferðin þá tekin af vélbátnum og reynt að snúa við, en vélbáturinn lét ekki að stjórn, enda var hann orðinn ferðlitill, os dráttartaugin togaði fast í bátinn aftanverðan, þar sem uppskip- unarbáturinn var að sökkva í sömu andránni. Annar mannanna í uppskipunarbátnum fleygði sér í sjóinn miðskipa, en hinn hljóp fram á hniífil og sökk þar með bátnum. Skaut öðrum manninum upp nokkru síðar, en sökk strax aftur. Af hálfu stefnds Ísleifs er því mótmælt, að honum hafi verið kunnugt um, að nokkuð væri athugavert við uppskipunarbátinn, er haldið var af stað, og er það ósannað gegn þeim mótmælum. Hins vegar hlaut hann að sjá, hversu báturinn var hlaðinn og hve umbúnaður þar var ófullkominn, eins og að framan er lyst. Það verður því fyrst og fremst að teljast hafa verið ógætilega að farið, að binda þannig hlaðinn bát aftan í vélbátinn, eins og sert var, og þar með hindra nauðsynlegar hreyfingar vélbátsins, ef í nauðir rak. Í þeim sjó, sem var á þessum slóðum, verður það og að teljast hafa verið gálaust að fara með uppskipunarbátinn þá leið, sem farin var, í stað þess að fara nær landi, enda virðisi það álit margra hinna sjófróðustu manna austur þar, er þeir hafa verið spurðir um það atriði fyrir rétti. Var þar minni hætta á ágjöf, en hún virðist hins vegar hafa verið talsverð þar, sem farið var, og sjór hafi þannig komizt í uppskipunarbátinn. Og sérstak- lega verður þetta að teljast hafa verið ámælisvert, þar sem menn- irnir í bátnum gáfu bendingu, sem skipverjar á vélbátnum skildu Þannig, að þeir vildu, að haldið væri nær landi, en því var ekki sinnt, svo að nokkra þýðingu hefði, og ekki einu sinni gengið úr skugga um, af hverju mennirnir í uppskipunarbátnum gáfu þessi merki eða hvernig ástatt væri þar um borð. Stefndur Ísleifur, sem talinn verður bera ábyrgð á drættinum, þykir því einnig hafa sýnt óvarkárni í starfi sínu, og getur framangreind varnarástæða af hans hálfu því ekki orðið tekin til greina. Í öðru lagi byggja stefndir sýknukröfu sína á því, að mennirnir, sem voru Í uppskipunarbátnum, hafi sjálfir gerzt sekir um stór- kostlegt gáleysi. Hafa stefndir talið það mönnunum í uppskipunar- bátnum til áfellis, að þeir skyldu ekki hafa hagrætt seglinu ofan á fiskinum, er þeir voru komnir út á sjó og ágjöf tók að aukast. 49 — Eftir því sem upplvst er um hleðslu bátsins og hvernig gengið var frá seglinu, verður þó ekki séð, að mennirnir hafi átt hægt un vik að hagræða þessu, enda þurftu þeir um margt annað að hugsa. svo sem austur og styrisstjórn. — Loks telja stefndir, að menn- irnir hafi látið sér úr greipum ganga möguleika til bjargar, þar sem Þeir hafi ekki gripað til plankans og ára þeirra, er lágu ofan á seglinu í bátnum. — Þegar þess er gætt, hversu báturinn sökk skyndilega og svo að segja enginn tími var fyrir mennina til að átlá sig á því, sem var að gerast, getur þetta atriði ekki talizt þeim til áfellis. — Framangreind varnarástæða verður því heldur ekki tekin til greina. Samkvæmt framansögðu verður þannig að telja, að stefndir Kristinn og Ísleifur séu valdir að framangreindu slysi fyrir óvar- kárni. Verður því og talið, að heimilt sé að sækja hið stefnda kaupfélag til ábyrgðar að þessu leyti, þar sem það átti og gerði út v/b Hermann, en stefndur Ísleifur var við skyldustörf á þeim bát, er framgreindir atburðir gerðust, og stefndur Kristinn vann að framangreindum störfum í þjónustu félagsins. Þar sem þessir aðiljar verða þannig að teljast ábyrgir fyrir dauða Ingvars heitins, verður sú ábyrgð talin „solidarisk“, að þvi er snertir dánarbætur til stefnanda, ef litið verður svo á, að hún Þafi að einhverju leyti verið á framfæri Ingvars, en sýknukröfu sina hafa stefndir í þriðja lagi bygst á því, að svo hafi ekki verið. Tekjur Ingvars heitins hafi ekki verið slíkar, að hann væri af- lögufær, enda muni elzti sonur stefnanda, Jón, vera aðal fyrir- vinna hennar, auk þess sem hún hafði um mörg ár notið framfærslu- styrks frá Eyrarbakkahreppi. Stefnandi, sem nú er rúmlega fimmtug að aldri, varð ekkja fyrir rúmum 10 árum, þá með 7 börn. Samkv. vottorði hreppstjóra Eyr- arbakkahrepps hafa öll börnin unnið heimilinu það, sem þau hafa getað, en hann telur þó, að Ingvar heitinn, sem var 19 ára gamall, Þegar hann drukknaði, og ókvæntur, hafi verið sá af börnunum, sem hafi lagt drvgstan skerf til móður sinnar. Hún hefur ekki stundað útveg eða kvikfjárrækt, en hins vegar haft talsverða matjurtarækt og nokkra hænsnarækt. Skattskyldar tekjur Ingvars heitins voru aðeins 197 kr. árið 1939, en hann mun þá að veru- legu leyti hafa unnið hjá móður sinni og fengið litið annað fyrir en fæði, klæði og húsnæði. Eldri sonur stefnanda, Þorbergur Jón. mun hafa haft 935 kr. „nettó“-tekjur árið 1939 og kr. 1500 árið 1940 og yngri sonur hennar Magnús 1056 kr. „nettó“tekjur sama ár. Stefnandi hefur fengið frá 250 til rúmlega 800 kr. í framfærslu- styrk á ári frá því árið 1932, kr. 250.00 á ári frá 1938. — Samkv. þeim gögnum, er fyrir liggja og að framan greinir, verður að telj- ast sennilegt, að Ingvar heitinn hafi verið og hefði orðið fram- Íærandi móður sinnar a. m. k. að nokkru leyti, og með tilliti til 4 ' 90 allra aðstæðna þykja því dánarbæturnar henni til handa hæfi- lega ákveðnar kr. 9000.00. Því er ómótmælt af hálfu stefnanda, að til frádráttar bótunun: eigi að koma dánarbætur þær, kr. 968.00, sem hún hefur fengið. greiddar úr slysatryggingunni, og lækkar því hin dæmda fjárhæð sem því svarar. Verður stefndu gert að greiða nefnda upphæð in solidum ásamt vöxtum, eins og krafizt hefur verið, svo og máls- hostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 500.00. Samkv. 4. tölulið 236. gr. siglingalaganna viðurkennist og sjó- veðréttur í v/b Hermanni til tryggingar kröfunum. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- 08 verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Jón Axel Pétursson hafnsögumaður. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Kristinn Vigfússon, Ísleifur Sigurðsson og Kaup- félag Árnesinga, greiði einn fyrir alla og allir fyrir einn stefnandanum, Oddnvju Magnúsdóttur, kr. 8032.00 með 5% árs- vöxtum frá 30. maí 1941 til greiðsludags og kr. 500.00 í máls- kostnað. Á stefnandi sjóveðrétt í v/b Hermanni til tryggingar kröfunum. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 29. janúar 1943. Nr. 18/1942. Síldarverksmiðjur ríkisins (Einar B. Guðmundsson) gegn Jóni Björnssyni og gagnsók (Sveinbjörn Jónsson). Um skaðabótaábyrgð fyrirtækis vegna lemsturs, er verka- maður hlaut við vinnu í þjónustu þess. Dómur hæstaréttar. Héraðsdómurinn er kveðinn upp af Birni Þórðarsyni lög- manni. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 2. marz 1942, krefst sýknu af kröfum gagnáfrýjanda og málskostnaðar úr hendi hans bæði í hér- ol aði og fyrir hæstarétti. Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 6. marz 1942, krefst þess, að aðal- áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 45000.00 með 6% ársvöxtum frá 5. júlí 1940 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Telja verður, að óverjandi hafi verið að láta gagnáfrýj- anda framkvæma starfa þann, er í málinu greinir, án nokk- urs örvggisútbúnaðar. En hins vegar sýndi gagnáfrýjandi ekki fulla aðgæælu, er hann fór til starfans án þess að kvarta undan öryggisskortinum. Með þessum athugasemd- um og að öðru leyti með skírskotun til forsendna héraðs- dóms þykir mega staðfesta ákvæði hans um skaðabætur, þó svo. að vextir reiknist 6%. Eftir þessari niðurstöðu þykir rétt, að aðaláfrvjandi greiði gagnáfrýjanda samtals kr. 4000 í málskostnað fyrir báðum dómum. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Sildarverksmiðjur ríkisins, greiði gagnáfrýjanda, Jóni Björnssyni, kr. 30000.00 með 6% ársvöxtum frá 29. april 1941 til greiðsludags og sam- tals kr. 4000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 20. desember 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 16. þ. m., er með samkomulagi málsaðilja höfðað fyrir bæjarþinginu, upphaflega með stefnu, út- sefinni 29. apríl s. 1., af Jóni Björnssyni stúdent, Siglufirði, gegn stjórn Sildarverksmiðja ríkisins, þeim Þormöóði Eyjólfssyni, Sveini Benediktssyni, Jóni Þórðarsyni, Þorsteini M. Jónssyni og Finni Jónssyni f. h. síldarverksmiðjanna til greiðslu skaðabóta, að upp- hæð kr. 25000.00, er stefnandi hefur síðan með framhaldsstefnu, útgefinni 18. sept. s. l., hækkað í kr. 45000.00, ásant 6% ársvöxtum frá 5. júlí 1940 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Við hinn munnlega málflutning hefur stefnandi jafnframt gert þá varakröfu, að bæturnar yrðu ákveðnar af dóminum. 92 Stefnda krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar eftir mati réttarins. Til vara krefst stefnda lækk- unar á stefnukröfun. Tildrög málsins eru þessi: Haustið 1937 vann stefnandi að al- sengri verkamannavinnu hjá Sildarverksmiðjum ríkisins á Siglu- firði. Þann 13. okt. hafði þáverandi undirverkstjóri verksmiðjanna sent stefnanda og Jón nokkurn Þorsteinsson upp á þak svo nefndrar SRN-verksmiðju til að skrapa og mála reykháf á suðurhelminsi verksmiðjuþaksins. Bar ekkert til tíðinda í þetta skipti, og daginn eftir áttu þeir félagar að halda áfram verkinu. Vegna skúraleið- inga að morgni þess 14. okt. lét verkstjórinn þá ekki byrja verkið fyrr en eftir hádegið. Þeir fóru til vinnu sinnar með þeim hætti. að fyrst fóru þeir (er höfðu meðferðis málningarkrúsir, virbursta og sköfur) upp stiga, sem reistur hafði verið upp nieð norðaustur- horni verksmiðjunnar. Stigi þessi var þó svo stuttur, að á að sizka % metra vantaði til, að hann næði upp á Þbakbrún. Urðu Þeir félagar að vega sig með handafli upp á Þakskeggið, síðan skriðu þeir upp á mæni þaksins, með austurstafni verksmiðjunnar, er virðist standa um 20 em upp fyrir þakið, sem samkv. framlögð- um teikningum virðist hafa hallann 1:1,75. Síðan héldu þeir eftir mæninum veslur að svo kölluðu „skelletti“, en það er uppbygging úr Þakinu, ætluð tl loftræstingar. járnklædd að ofan og á stöfnum, en ineð trérimla á hliðum. Héldu þeir svo niður þakið meðfram austur- stafni „skellettsins“, sem er um 1,5 melrar á hæð, vestur með norður- hlið þess og upp með því að vestan og síðan niður að reykháfnuin. sem stendur við suðvesturhorn þess. Studdu þeir sig við „skellettið“ með taki á rimlum þess eða milli þeirra, en rimlarnir virðast svo þétt saman, að erfitt sé að ná þar góðu taki. Unnu þeir félagar síðan við málningu á reykháfnum þar til kl. 3,20 e. h., en þá byrjaði aflur að rigna, og hættu þeir þá vinnu. Héldu þeir nú sömu leið aftur, að því er þeir skýra frá, og fór Jón Þorsteinsson á undan. Jón Þor- steinsson, sem var á leðurskóm, kveðst hafa misst taks á rimlunum. er hann var á leið meðfram „skellettinu“ og byrjað að renna af slað á járninu, sem var hált vegna bleytunnar. Honum tókst þó að ná handfestu aftur, komst upp á mæni og síðan út að stafni, þar sein bann ætlaði að bíða eftir stefnanda. Stefnandi kveðst hafa haldið sömu leið, en er hann, sem var á gúmmískóm, hafi verið kominn nokkuð meðfram „skellettinu“, hafi hann misst tök á rimlum þess. íann hann niður þakið og fram af brúninni og kom standandi niður á skúrþak svo nefndrar SR30-verksmiðju. Er fallhæðin um 6 metrar, enda brotnuðu bæði hælbein stefnanda við fallið, og var hann þegar í stað fluttur í sjúkrahús, þar sem hann lá í marga mánuði og siðan lengi í heimahúsum. Samkv. vottorði Steingríms Einarssonar læknis á Siglufirði (dags. 28. júlí 1938) var örorka stefnanda metin 254 þann 20. febr. 1940, en eftir að Jóhann Sæmundsson tryggingaryfir- ro Dð Ikvknir hafði skoðað stefnanda á síðastliðnu vori, mat hann Ororkun:t 454. Stefnandi heldur því fram, að vegna vönlunar á Öruggum útbún- aði á verksmiðjuþakinu og annars óforsvaranlegs aðbúnaðar við vinnuna, sem verkstjóri stefndu verði að teljast eiga sök á, hljóti slefndu að eiga að bæta sér allt það tjón, er hann hafi af slysi þessu I:lotið. En þar sem stefndu hafa neitað öllum kröfum í þá átt, hefur stefnandi höfðað mál þetta og gert í því framangreindar dómkröfur. Syknukröfu sína byggir stefnda á því, að ástæðan til slyss stefn- anda hafi verið sú, að hann hafi sýnt af sér óþarfa dirfsku og jafnvel kærulevsi við starf sitt, og mótmælir stefnda því eindregið, að öll- tip umbúnaði á vinnustaðnum eða aðgsæzluleysi verkstjórans sé un slvsið að kenna. Heldur verkstjórinn því fram, að leið sú, er þeir félagar fóru að reykháfnum, sé með öllu forsvaranleg og hættu- laus án sérstaks öryggisbúnaðar, ef varlega sé farið, eins og hann kveðst hafa brynt fyrir þeim félögum, áður en þeir héldu af stað. Einnig telur stefnda það hafa verið óvarkárni af hálfu stefnanda að fara á gsúmmískóm upp á þakið, þar sem þeir séu sérstaklega vara- samir á röku járni. Gegn mótmælum stefnanda og Jóns Þorsteins- sonar eru engar sönnur á það færðar, að verkstjórinn hafi sér- staklega brynt fyrir þeim félögum að fara varlega, er þeir færu eftir þakinu, né heldur, að hann hafi gefið nein fyrirmæli um, hvaða leið þeir skyldu halda eða hvernig þeir ættu að haga för sinni. Og ekki verður það talið stefnanda til áfellis, þótt hann, sem er ófaglærð- ur verkamaður að þessu leyti, færi á gúmmískóm til vinnunnar, enda var verkstjóranum skylt að benda stefnanda á þetta, fyrst það taldist vera varhugavert, en ekki er upplýst, að hann hafi gert bað. Þá heldur verkstjórinn því fram, að stefnandi hafi á leið sinni frá revk- hafnum, er hann fór meðfram hlið „skelettsins“, sleppt öllum tök- tím á því, gengið út á þakið fyrir neðan það og þá hafi hann runnið til og steypæt fram af. Verkstjórinn, sem heldur þessu fram, var þó alls ekki sjónarvottur að slysinu, heldur virðist hann byggja þessa fullyrðingu sina á því, að stefnandi kom standandi niður á skúr- Þakið, Telur hann það sönnun þess, að stefnandi hafi ekki haldið sér með höndunum í „skelettið“, því hefði hann gert það, mundi hann hafa snúið baki að þakbrúninni og þá hefði hann runnið aftur á bak, en með því móti hefði hann alls ekki setað komið stand- andi niður. Stefnandi mótmælir þessari fullyrðingu sem alrangri. Hann kveðst, eins og fyrr segir, hafa haldið sér í rimlana, eftir því sem unnt var, en fæturnir hafi runnið til á sleipu járninu og þá hafi hann misst taks. Það hefur ekkert komið fram í málinu, er bendi á, að stefnandi hafi snúið baki að þakbrúninni, enda verður, eins og á stóð, að telj- ast líklegast, að hann hafi fikað sig áfram á hlið meðfram „skelett- inu“. Sá eini, sem var sjónarvottur að slysinu, Jón Þorsteinsson, od I:efur borið það fyrir lögreglurétti, að hann hafi séð stefnanda missa teks á „skelettinu“. Af hálfu stefndu hefur það að vísu verið véfengt, að Jón Þorsteinsson hafi getað séð til stefnanda, þar sem „skelettið“ hafi skvyggt á. En með tilliti til þess, sem upplýst er um hæð stefn- anda og „skelettsins“, verður að telja, að Jón Þorsteinsson hafi getað séð það til ferða stefnanda, að vitnisburður hans að þessu leyti hafi gildi. Þykir því ekki unnt að staðhæfa, að slysið hafi orðið með öðr- um hætti en stefnandi og Jón Þorsteinsson hafa lyst. Eins og sést af framanskráðu, höfðu verkamennirnir, er urðu að fara um verksmiðjuþakið, engan Örvggisbúnað sér til stuðnings, heldur urðu þeir að reyna ná taki á hlutum, sem ekki gátu veitt traust hald. Verður þetta að teljast óforsvaranlegur aðbúnaður, og verður að líta svo á, eftir þeim sögnum, sem fyrir liggja, að nefnt slys hafi orðið vegna þessa skorts á nauðsynlegum öryggisbúnaði og að stefndu beri skaðabótaábyrgð af þessum sökum, enda verður ekki séð, að stefnandi hafi synt af sér neina þá óvarkárni við starf sitt, er svipti hann rétti til bóta fyrir slysið. Því hefur að vísu verið hreyft af hálfu stefndu, að úr því að stefnandi telji aðbúnaðinn við vinnuna hafa verið ófullnægjandi, hafi hann átt að neita að vinna starfið, og það hafi verið óvarkárni af hans hálfu að fara til vinn- unnar, eins og á stóð. , Eins og áður er greint, var stefnandi ófaglærður verkamaður að bessu leyti, og þótt honum hafi heppnazt að komast klaklaust um Þakið daginn áður, þá verður ekki séð, að hann hafi haft tækifæri til að ganga úr skugga um þenna aðbúnað í ýmiss konar veðurlasi, og telja verður, að hann hafi haft ástæðu til að treysta forsjá verk- stjórans í þessum efnum. Svknukrafa stefndu verður því ekki tekin til greina. Stefnandi var 23 ára gamall, er slysið vildi til, og virðist vera ein- hleypur. Hafði hann stundað nám í fiskiðnfræði og virtist hafa verið langt kominn með það nám, er hann slasaðist. Samkv. framlögðum læknisvottorðum hafði hann áður verið heill heilsu. Samkv. vott- orði Jóhanns Sæmundssonar (dags. 15. þ. m.) brotnuðu bæði hæl- beinin við fallið og flöttust út. Algert ilsig kom fram á báðum fót- um, Og er gangur því ófjaðurmagnaður. Þrautir komu í fætur við stöður og gerðu stefnanda ókleift að stunda annað en setuvinnu. Liðagigtarbreytingar hafa komið fram í liðamótunum milli völu og hælbeins báðum megin. Þessar breytingar hafa valdið slíkum þraut- um, að stefnandi hefur ekki getað staðið eða gengið nema stutt í senn, á að gizka “— 1 klst., og þá alltaf með staf. Liðamótin milli völu og leggbeina virðast hins vegar óskemmd og hjarahreyfingin óhindruð, en hliðarhreyfing um öklana litt möguleg fyrir sársauka. Telur læknirinn, að ilsig eins og þetta geti valdið verkjum í kálfum og lærum og allt upp í bak og jafnvel taugagigt. Á síðastliðnu sumri lét stefnandi á eiginn kostnað og áhættu gera uppskurð á fótunum. öð Lá hann í nokkra mánuði á sjúkrahúsi af þeim sökum og verður að ganga með harðar umbúðir í eitt ár, þar til séð verður, hvort að- gerð þessi ber árangur. Að áliti Jóhanns Sæmundssonar má vænta þess, ef vel tekst, að verkir minnki til muna, en jafnframt sé alger- Ícga fórnað hliðarhrevfingum um öklana og ilsigið muni haldast eftir sem áður óbreytt með þeirri verkjahættu, er því fylgir. Er það haft eftir lækninum, að takist aðserð þessi, eins og bezt verði á kosið. telji hann, að örorkan muni lækka allt að 10% af þeim sökum, en þá er þess einnig að sæta, að stefnandi hefur lagt sig í aukna bættu við aðgerðina og liðið auknar þjáningar og óþægindi hennar vegna um álllangan tíma. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, hefur stefnandi fengið greiddar 3000 kr. úr slysatryggingunni vegna slyssins, og telur hann, að hann muni þurfa að endurgreiða trygs- ingarstofnuninni þá upphæð, ef kröfur hans í þessu máli þykja hafa við rök að styðjast. Að öllu framangreindu athuguðu svo og öðru þvi, er fram hefur komið í málinu, og þá m. a. með tilliti til núver- andi verðgildis krónunnar, þykja bæturnar til stefnanda hæfilega ákveðnar kr. 30000.00, sem stefndu verður gert að greiða með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi stefnu, 29, apríl s. 1., til greiðsludags. Einnig þykir rétt, að stefndu greiði stefnanda kr. 1500.00 í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Stefnd, stjórn Sildarverksmiðja ríkisins f. h. verksmiðjanna, greiði stefnandanum, Jóni Björnssyni, kr. 30000.00 með 5% árs- vöxtum frá 29. april 1941 til greiðsludags og kr. 1500.00 í máls- kostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 29. janúar 1943. Nr. 95/1942. Pétur Jónsson gegn Kristjáni Jónssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Pétur Jónsson, sem eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 56 Föstudaginn 29. janúar 1943. Nr. 108/1942. Hans Steinason segn Guðrúnu Einarsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Hans Steinason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 29. janúar 1943. Nr. 126/1942. Sigurgeir Sigurjónsson gegn Jónasi Jónssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi. Sigurgeir Sigurjónsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Miðvikudaginn 3. febrúar 1943. Nr. 124/1942. Valdstjórnin (Einar Ásmundsson) gegn Guðmundi Einarssyni (Sigurgeir Sigurjónsson). Brot á umferðarreglum. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði. Brot kærða, sem lýst er í héraðsdómi, varðar við 6. gr. og 3. mgr. 11. gr. laga nr. 24/1941 og 2. gr. og c-lið 56. gr. lög- 0/ reglusamþykktar Siglufjarðar nr. 82/1929, og þykir refsing kærða samkvæmt 14. gr. áður nefndra laga og 95. gr. sam- þvkktarinnar hæfilega ákveðin í héraðsdómi, og ber því að staðfesta refsiák væði hans, þó svo, að vararefsingin komi til framkvæmdar, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa. Svo ber og að staðfesta málskostnaðar- ákvæði héraðsdóms. Eftir þessum úrslitum ber kærða að greiða allan áfryj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækj- anda og verjanda í hæstarétti, 150 krónur til hvors. Rétt þykir að lagfæra ákvæði héraðsdóms um réttarfars- sekt Jóns Jóhannessonar á þá leið, að 2 daga varðhald komi í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Það athugast, að héraðsdómara hefur láðst að vitna tl umferðarlaga nr. 24/1941 í málshöfðun, að hann hefur ekki ákveðið kærða frest til greiðslu sektar og ekki tiltekið vara- refsingu í stað réttarfarssektarinnar. Því dæmist rétt vera: Kærði, Guðmundur Einarsson, greiði 20 króna sekt í bæjarsjóð Siglufjarðar, en sæti varðhaldi í 2 daga, ef sektin greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði staðfestast. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Einars Ásmundssonar og Sigurgeirs Sigur- jónssonar, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Siglufjarðar 14. nóv. 1942. Með stefnu, útgefinni 22. sept. s. l., er kærður Guðm. Einarsson vélstjóri, Suðurgötu 12, Siglufirði, stefnt til sakar fyrir brot á lög- reglusamþykkt Siglufjarðar frá 24. sept. 1929, 2. gr. og 56. gr. c, fyrir 58 að hafa á gölum bæjarins um miðnætti 13. ágúst s. 1. ekið á reið- hjóli Jjóslausu og ekki á vinstri sötubrún, svo og til greiðslu sakar- kostnaðar. Samkv. eiðfestum framburði 2ja lögregluþjóna var kærður rétt fyrir miðnætti 13. ágúst s. 1. á reiðhjóli og ók á því ljóslausu eftir Suðurgötu og niður á Aðalsötu. Hafi hann ekið á hægri götubarmi í bugðu Suðurgötu og Aðalgötu, þar sem þær mætast, og svo niður Aðalgötu eftir götunni miðri. Hafi lögregluþjónarnir verið staddir á torginu við bugðu Aðalgötu og Suðurgötu við söluturn þar við torg- ið og séð kærðan koma ljóslaust hjólandi sunnan Suðurgótu norður eftir götunni og niður á Aðalgötu. Hafi þeir kallað hátt til hans og hann litið við, en haldið áfram eftir sem áður. Þeir segja og, að engin önnur umferð hafi þá verið á götunni, svo að ekki hafi hon- um af þeim ástæðum verið ófært að vera á vinstri gölubrún, enda verður eigi séð, að þótt umferð hefði verið á sötunni, að hann hefði eigi getað ekið á vinstri götubrún fyrir því og þá eigi síður nauðsynlegt að fylgja réttum umferðarreglum. Vitnisburður þriðja lögregluþjónsins ber með sér, að kallið hafi verið hátt, og líkur benda til þess, að það kall hafi verið kallað til kærðs, er hafi heyrt Það, en gegn mótmælum hans er það þó ósannað, að hann hafi heyrt kallað. Kærður neitar eindregið að hafa ekið ljóslaust né heyrt kall lög- regluþjónanna og minnist þess ekki að hafa ekki ekið á vinstri götu- brún, en ef hann hafi ekki ekið á vinstri götubrún, hafi það verið af því, að hann hafi verið að forðast árekstur af umferð, án þess þó að hafa getað greint nánar frá atvikum um umferðina. Hins vegar heldur talsmaður kærðs því fram, að eftir 2. gr. lögreglusamþvkktar- innar sé Ósaknæmt að aka á hægri brún götu eða á miðri götu, ef engin umferð sé á götunni, og að engin umferð hafi verið á götunni, er kærður ók framhjá lögregluþjónunun. Þá hefur umboðsmaður kærðs lagt mikið upp úr því, að lögreglu- Þþjónarnir hafi ekki athugað reiðhjól kærðs, er þeir fylgdu honum eftir og hann var farinn af reiðhjólinu, því að af því hefði mátt sjá, hvort ljós hefði verið á reiðhjólinu, er hann ók því. Það verður hú að telja misskilning hjá talsmanni kærða, að af því hefði sét. hvort hjólinu hefði verið ekið ljóslaust eða ekki. Kærður hefði ekki Þurft annað en láta hjólið snúast einn snúning eða svo með ljós- rafalnum í sambandi við hjólið um leið og hann fór af hjólinu til þess að láta lita svo út sem hjólinu hefði verið ekið í sambandi við ljósrafalinn. Hins vegar hefði þó verið réttara vegna lögreglu- Þjónanna sjálfra, að þeir hefðu athugað hjólið, þótt þeir hins vegar bendi á, að þeir hafi ekki gert þessa athugun á hjólinu sjálfu, af |ví að þeir hafi alveg örugglega séð, að kærður ók ljóslaust. Það nær engri átt, eins og talsmaður kærðs heldur fram, að það sé ósaknæmt eftir 2. gr. lögreglusamþvykklarinnar að aka á rangri vegarbrún eða á miðri götu, ef engin umferð sé á götunni, enda myndi slíkt vera gagnstætt umferðarlögunum. Það verður því þrátt fyrir eindregna neitun kærða að telja sann- að með eiðfestum framburði 2ja lögregluþjóna, að kærður hafi ekið ljóslaust og á rangri götubrún og að hann með því hafi gerzt brot- legur gegn 2. gr. og 56 er. c. lið lögreglusamþykktarinnar, og álizl sektin fyrir þetta brot hæfileg 20 kr., er renni í bæjarsjóð, til vara sæti kærður Sja daga varðhaldi, og að kærður greiði allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 30 kr. málskostnaðarlaun til talsmanns kærðs. Í málflutningnum hefur talsmaður kærðs, Jón Jóhannesson mál- flm., Siglufirði, farið meiðandi ummælum um lögreguþjónana, sem borið hafa um sök kærðs, og talið atriði í kæru þeirra bera vitni „lítilli greind og óvild“ þeirra í garð kærðs, en ekkert er fram komið í máli þessu, er bendi til, að slík aðdróttun í garð lögregluþjónanna hafi við nokkuð að styðjast, og verður því eigi komizt hjá að sekta lalsmanninn fyrir þau og ógilda ummælin. En með sérstöku tilliti fil þess, að talsmaðurinn er þarna að reyna að finna vörn fyrir skjól- stæðing sinn, álizt sektin, er renni í ríkissjóð, hæfilega ákveðin 30 kr. Á máli þessu hefur enginn óþarfur dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærður Guðmundur Einarsson vélstjóri, Siglufirði, greiði 20 kr. sekt í bæjarsjóð Siglufjarðar, til vara sæti 2ja daga varðhaldi og greiði allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 30 kr. máls- varnarlaun til talsmanns sins, Jóns Jóhannessonar málfln., Siglufirði. Jón Jóhannesson málflm., Siglufirði, talsmaður kærðs, greiði 30 kr. sekt í ríkissjóð fyrir ósæmilegan rithátt um lögreglu- Þjóna í varnarskjölum málsins. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 60 Föstudaginn 5. febrúar 1943. Nr. 105/1942. Magnús Andrésson segn Andreas Godtfredsen og gagnsök. Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsso:t í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Um öflun skýrslna. Úrskurður hæstaréttar. Áður dómur gangi í máli þessu í hæstarétti, þvkir verða að ákveða samkvæmt analogíu 120. gr. laga nr. 85/1936, að aðiljar máls þessa verði kvaddir fyrir héraðsdóm og þar beint til þeirra að gefa skýrslur um málavöxtu að viðlagðri ábyrgð, sbr. 142. gr. laga nr. 19/1940. 1. Báðir aðiljar skulu krafðir nánari sagna um skipti þeirra varðandi 350 smálestir af salti frá Vareforsv- ningen í Færeyjum. Sérstaklega skal gagnáfryjanda sefinn kostur á að skýra frá efni símskeytis þess, dags. 8. april 1941, sem hann er talinn hafa fengið frá Vare- forsvningen, og hvort aðaláfrýjandi hafi fengið vitn- eskju um efni þess. Þá skal og aðaláfrýjandi spurður um vitneskju hans varðandi skeyti þetta. Aðiljar skulu krafðir rækilegra skýrslna um skipti þeirra um þrjár saltsendingar, er gagnáfryjandi er tal- inn hafa útvegað aðaláfryjanda frá firmanu A. £ M. Smith Ltd. í Aberdeen. Einkum skal gagnáfryjandi spurður um viðskipti hans og nefnds firma og honum gefinn kostur á að leggja fram simskevti og bréf, er hon- um og firmanu hafa farið á milli, og hann spurður, hvort honum hafi verið kunnugt um, þegar hann kom viðskiptunum á, að A. á M. Smith höfðu í hyggju að heimta 3“ umboðsþóknun af söluverði saltsins auk þeirra 3% þóknunar, sem gagnáfrýjandi taldi sig eiga tilkall til, og ef þessu var þannig farið, hvort hann hafi tilkynnt aðaláfrýjanda það. Þá skal aðaláfryjandi spurð- ur, hvort hann hafi haft nokkra vitneskju um, að nefnt firma mundi taka sérstaka þóknun auk umboðsþókn- unar gagnáfrýjanda og hvaða fyrirmæli hann, þ. e. að- 61 aláfryjandi, hafi gefið umboðsmanni sinum í Aber- deen um greiðslur til A. “ M. Smith vegna nefndra salt- sendinga. Aðiljar skulu leiddir saman og spurðir um ósamræmi, er verða kann í skýrslum þeirra. og loks skulu þeir inntir eftir öllum þeim atriðum, er svör þeirra kunna að gefa efni til málinu til skýringar. Því úrskurðast: Hóraðsdómaranum ber að kveðja aðilja máls þessa fyrir dóm og beina til þeirra framangreindum spurn- ingum svo og öðrum þeim spurningum, seni svör þeirra kunna að gefa efni til. Miðvikudaginn 10. febrúar 1943. Nr. 63/1912. Lúðvík Sigmundsson (Gunnar Þorsteinsson) gegn Ísafold Jónsdóttur (Einar Ásmundsson). Um skuldaskipti vegna leigu húsrymis. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður, Áfryjandi, sem hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 8. júní 1942, krefst þess, að stefnda verði dæmd til að greiða honum kr. 332.90 með 5“ ársvöxtum frá 10. nóv. 1941 til greiðsludags svo og málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda krefst staðfestingar héraðsdómsins og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Kröfuliðir áfrýjanda verða athugaðir hér í sömu röð og í héraðsdómi. Um 1. Hér fyrir dómi hefur ekki verið gerð frekari grein en í héraði fyrir kostnaði við upphitun og kyndingu húss áfrýjanda frá 1. júní til 8. okt. 1941. Þykir því verða að sitja við niðurstöðu héræðsdóms um þenna lið. 62 Um 2. Með skirskotun til raka héraðsdómara ber að stað- festa niðurstöðu hans um þenna kröfulið. Um 3. Þenna lið reisir áfrvjandi á vottorðum tveggja manna, er skoðuðu íbúðina um miðjan október 1941 eftir beiðni hans. Stefndu var ekki gefinn kostur á að vera við- stödd skoðun þessa og sæta þar réttar sins. Þegar af þeirri ástæðu þykir mat þessara manna ekki vera bindandi fyrir stefndu gegn mótmælum hennar, og ber því að staðfesta ákvæði héraðsdóms, að því er þenna lið varðar. Um 4. Gegn mótmælum stefndu eru engar sönnur á það færðar, að hún hafi vanrækt þvott á útigangi að sínum hluta. Verður því að sýkna af þessum lið, eins og gert er í héraðs- dómi. Samkvæmt framansögðu ber að staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að áfryjandi greiði stefndu kr. 300 í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera Óraskaður. Áfrýjandi, Lúðvík Sigmundsson, greiði stefndu, Ísa- fold Jónsdóttur, kr. 300.00 í málskostað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 10. marz 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 6. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþing- inu með stefnu, útgefinni 10. nóvember 1941, af Lúðvík Sigmunds- syni, Skarphéðinsgötu 16 hér í bæ, gegn Ísafold Jónsdóttur kaup- konu, Vífilsgötu 19 hér í bænum, til greiðslu skuldar, að fjárhæð kr. 373.40, með 6% ársvöxtum frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt mati réttarins. Í rekstri málsins hefur stefnandi lækkað kröfu sína um kr. 40.50, eða í kr. 332.90. Stefnd krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda gegn því að greiða kr. 30.00. Atvik máls þessa eru þau, að með ódagsettum samningi, líklega gerðum árið 1938, seldi stefnandi stefndri á leigu ibúð í húsi sínu 63 Skarphéðinsgötu 16. Var íbúðin 2 stofur og eldhús auk baðs, geymslu og aðgangs að þvottahúsi. Leigan skyldi greiðast fyrirfram, en hiti eftir á hlutfallslega við aðra tbúa hússins. Þann 1. október 191 skyldi stefnd flytja úr íbúðinni, en sökum þess, hvernig á stóð um íbúð þá, er hún skyldi flytja 1, var henni lítt eða ekki mögulegt að rýma íbúðina þann dag. Rýmdi hún þó aðra slofuna, og flutti strax í hana kona manns þess, er íbúðina skyldi Íá á eftir stefndri. Er svo að sjá sem ekki hafi verið amazt við þvi, að stefnd flutti ekki strax úr allri íbúðinni, enda mun maður sá, er í hana átti að flytja, af vissum ástæðum ekki hafa getað flutt í hana fyrr en síðar. Var stefnd af þessum ástæðum kyrr í ibúð- inni, þ. e. annari stofunni og eldhúsinu, er hún hafði ein til 8. októ- ber 1941, en þá rýmdi hún íbúðina alveg. Ekki gátu málsaðiljar orðið sáttir um skipti sín, og höfðaði stefn- andi því mál þetta, er hann gerir í framangreindar kröfur. Sundurgreinist stefnukrafan þannig: 1. Kol og kynding ..........222 0... kr. 67.90 2. Húsaleiga fyrir október ........0..00000 00 — 7500 3. Hreingerning og viðgerð .........20..0 000. — 120.00 4. Þvottur á útigangi að hálfu í 3 ár ................ — 70.00 Kr. 332.90 Um í. Liður þessi er með öllu órökstuddur og án allra fylgiskjala og reikningslegrar greinargerðar. Er því ekki unnt að taka hann til greina að fullu gegn andmælum stefndrar. Samkvæmt nótu, dagsettri 23. september 1941, sem fram er lögð í málinu, keypti stefnandi 500 kg af kolum þann dag fyrir kr. 74.00. Þykir verða að ætla, að þá hafi eldri birgðir verið þrotnar og að slefnd hafi því a. m. k. ekki verið búin að greiða hitakostnað lengur en til þess dags. Ber því að gera henni að greiða stefnanda hita- kostnað frá þeim degi til 8. október 1941, og þykir upphæð hans með tilliti til allra atvika hæfilega ákveðin kr. 35.00. Um 2. Samkvæmt húsaleigusamningnum og að viðbættri lós- heimilaðri vísutöluhækkun nam leigan fyrir alla íbúð stefndrar kr. 105.45 á mánuði. Þykja því fyrrgreind afnot stefndrar af íbúðinni Írá 1.—8. október, þ. e. eftir að hún rýmdi aðra stofuna, hæfilega endurgoldin með kr. 30.00, en þá upphæð hefur hún boðið fram sjálf sem hæfilega greiðslu. Um 3. Þenna kröfulið byggir stefnandi á því, að stefnd hafi vanrækt að gera íbúðina hreina, er hún flutti úr henni, auk þess sem hún hafi valdið skemmdum á múrveggjum íbúðarinnar með því að reka í þá nagla, er hafi sprengt út frá sér allstórar holur í múrinn. Það má telja sannað í málinu, að allstórar holur hafi verið í múr- veggjum ibúðarinnar, þegar stefnd flutti úr henni. Hins vegar er ekki 61 sannað, að stefnd hafi átt sök á þessum skemmdum, enda er þvi haldið fram af henni, að þær hafi verið eftir fyrri leigjendur. Sannað er einnig, að stefnd lét gera íbúðina hreina, áður en hún flutti úr henni, en hins vegar má einnig telja sannað, að sú hrein- serning hafi ekki verið nægilega vel af hendi leyst. Þó verður ekki séð, að íbúðin hafi verið serð hrein aftur um haustið, heldur virðist hafa verið látið sitja við svo búið. Þykir af þessum ástæðum ekki unnt að taka þenna kröfulið til greina að neinu leyti. Um 4. Gegn andmælum stefndu er ekki sú grein gerð fyrir þess- um lið, að unnt sé að taka hann til greina, enda föst venja, ef hús- eigandi sér um slíkan þvott fyrir leigjanda, að greiðsla fyrir hann sé imnt af hendi mánaðarlega. Verða málalok því þau samkvæmt framansögðu, að slefnd verður ctæmd til að greiða stefnanda kr. 65.00 með 5% ársvöxtum frá 10. nóvember 1941 til greiðsludags og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 60.00. Því dæmist rétt vera: Stefnd, Ísafold Jónsdóttir, greiði stefnandanum, Lúðvík Sig- mundssyni, kr. 65.00 með 5% ársvöxtum frá 10. nóvember 1941 til greiðsludags og kr. 60.00 í málskostnað innan 15 daga frá lös- birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 12. febrúar 1943. Nr. 130/1942. Valdstjórnin (Sveinbjörn Jónsson) segn James Darkins (Lárus Fjeldsted). Brot segn lögum nr. 5/1920. Dómur hæstaréttar. Eins og í héraðsdómi greinir, var dufli varpað frá varð- skipinu í kjölfar togarans kl. 23.55 þann 19. nóv. 1942 og samtímis gerð staðarákvörðun til bráðabirgða, er reyndist þessi: Vatnsnesviti í Hólmbergstá til Garðskagavita 70“. Kom kærði síðan um borð í varðskipið og var þar sýnd staðarákvörðun þessi. Taldi hann sig þá ekki seta mótmælt henni, og síðar hefur hann fyrir dómi viðurkennt bráða- 65 birgðaákvörðun þessa. Næsta morgun þann 20. nóv. 1942 kl. 8.40 var staður duflsins mældur með tvöföldum horn- mælingum þannig: Keilir > 36 007 Stakkur > 699 47" Garðskagaviti Reyvndist staður duflsins þannig 0.5 sjómilu innan landhelgi- linu. Eftir uppsögu héraðsdóms hefur forstöðumaður Stýri- mannnaskólans afmarkað framangreindar mælingar á sjó- uppdrátt og hefur komizt að sömu niðurstöðu og skip- stjórnarmenn varðskipsins um stað duflsins kl. 8.40 þann 20. nóv. f. á. Svo hefur hann og komizt að raun um, að staður togarans, sem mældur var kl. 23.55 kvöldið áður, sé ein- ungis nokkra metra frá stað duflsins. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með skirskotun til forsendna héraðsdómsins ber að staðfesta ákvæði hans um sekt og upptöku, þó svo, að frestur til greiðslu sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærða ber að greiða allan kostnað sakarinnar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs tals- manns hans í héraði, kr. 300.00, og laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 600.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærður, James Darkins, greiði kr. 29500.00 sekt til Landhelgisjóðs Íslands, og komi í stað sektarinnar 7 mánaða varðhald, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði héraðsdóms um upptöku afla og veiðarfæra staðfestist. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin laun skipaðs tals- manns hans í héraði, Lárusar Fjeldsteds hæstaréttar- 5 66 lögmanns, kr. 300.00, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Sveinbjörns Jónssonar og Lárusar Fjeld- steds, kr. 600.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 21. nóv. 1942. Ár 1949, laugardaginn 21. nóvember, var í lögreglurétti Reykja- víkur, sem haldinn var í bæjarþingstofunni af Ragnari Jónssyni, fulltrúa sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 2033/1942: Valdstjórnin gegn James Darkins. Málið er höfðað gegn kærðum fyrir brot gegn lögum um bann segn botnvörpuveiðum nr. 5 1920, sbr. lög nr. 4 1924. Málið var dóm- tekið í gær. Kærður er James Darkins, skipstjóri á botnvörpungnum Vidonia G.Y. 257. Hann kveðst vera fæddur 2. maí 1893 í Ashby, Suffolk, Englandi. Hann hefur ekki áður orðið sekur við íslenzk lög. Í fyrrakvöld kom varðskipið Óðinn að hlið togarans Vidonia, er þá var að veiðum í Garðsjó með stjórnborðsvörpu úti. Kl. var þá 23.55. Var þá bauju kastað út, 2. stýrimaður af varðskipinu settur um borð í togarann og kærðum tilkynnt, að hann væri stöðvaður. Skipherra varðskipsins gerði þá eftirfarandi bráðabirgðaathugun: Vatnsnesviti Hólmbergstá Á til Garðskagavita 70?. Varðskipið beið siðan birtu við baujuna og kl. 8.40 um morgun- inn var staður baujunnar mældur: Keilir > 302 007 Stakkur > 690 47 Garðskagaviti Dypi var 38 metrar. Samkvæmt þessu reyndist staður baujunnar vera 0.5 sjómilu innan landhelgilinu. Kærður hefur neitað að hafa verið að veiðum innan landhelgi- linu og kveður togarann hafa verið með fullum ljósum. Kveðst hann hafa verið svo Öruggur um, að hann væri utan landhelgilinu, að hann hafi ekki skipt sér af varðskipinu. Hann hefur ekki véfengt slaðarákvarðanir varðskipherrans við baujuna, en kveðst ekki hafa vitað, hvenær baujunni var kastað út. Sjálfur kveðst hann hafa gert miðunina: Útskálaviti í vestur, Keflavíkurviti í sv. t. s. % s., og gefur það stað skipsins utan landhelgrlinu. Leiddir hafa verið sem vitni í málinu Í. og 2. stýrimaður varð- skipsins, þeir Þorvaldur Valdimar Jakobsen og Tryggvi Gunnar Blöndal, og hafa báðir staðfest framburð sinn með eiði. 2. stýri- 67 maður, Tryggvi Gunnar Blöndal, kastaði út baujunni og fór siðan um borð í togarann. Kveðst hann hafa kastað baujunni rétt hjá tos- aranum í kjölvatn hans. 1. stýrimaður Þorvaldur Valdimar Jakobs- sen hefur staðfest, að baujunni hafi verið kastað rétt hjá togaran- um. Hann var og við staðarákvörðun baujunnar um morguninn ásamt skipherra og hefur staðfest hana. Eftir því sem nú hefur verið rakið, verður rétturinn að leggja mælingu varðskipherrans við baujuna til grundvallar í málinu. Samkvæmt því verður að telja sannað, að kærður hafi serzt sekur við 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 5 1920 um bann gegn botnvörpuveið- um, sbr. lög nr. 4 1924. Refsing kærðs þykir með tilliti til gullgildis íslenzkrar krónu í dag hæfilega ákveðin kr. 29500.00 í sekt. Sektin renni til Landhelgi- sjóðs Íslands. Verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, afplánist hún í varðhaldi í 7 mánuði. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir um borð í togaranum Vidonia G. Y. 257, skal upptækt gert til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Málið hefur verið rekið vítalaust. Því dæmist rétt vera: Kærður, James Darkins, greiði kr. 29500.00 í sekt til Land- helgisjóðs Íslands. Sektin greiðist innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en afplánist ella í varðhaldi í 7 mánuði. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, um borð Í togaranum Vidonia G. Y. 257, skal upptækt gert til sama sjóðs. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 15. febrúar 1943. 107/1942. Ólafur Þórarinsson (Gunnar Þorsteinsson) gegn Mogens L. Andersen (Magnús Thorlacius). Setudómari hrl. Einar B. Guðmundsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Ómerking og vísun máls frá héraðsdómi. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmanns. 68 Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 30. okt. f. á. krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og lagt verði fyrir fógeta að framkvæma útburðargerð þá, sem hann krafðist fyrir fó- getarétti. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar úrskurðarins og málskostn- aðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með úrskurði húsaleigunefndar Beykjavíkur 30. júní f. á. var stefnda gert að rýma 1 herbergi íbúðar þeirrar, er Í málinu greinir, þegar í stað, en hinn hluta íbúðarinnar 1. október 1942. Þar sem stefndi neitaði að hlita úrskurði húsaleigunefndar, krafðist áfrýjandi þess 11. júlí f. á. fyrir fógeta, að stefndi yrði „þegar í stað borinn út úr einu her- bergi af íbúð hans samkvæmt úrskurðinum“. þess er hvorki getið í úrskurði húsaleigunefndar né í kröfu áfrýjanda fyrir fógetarétti, hvert af þeim þremur herbergjum, sem stefndi leigir í húsi áfrýjanda, hann skuli rýma. Er kröfugerð þessi svo Óákveðin, að dómur verður ekki lagður á hana. Verður því að ómerkja hinn áfrýjaða úrskurð og alla meðferð máls- ins í héraði og vísa málinu frá fógetaréttinum. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður og meðferð málsins í héraði er ómerk og vísast málinu frá fógetarétti. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 15. sept. 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 4. þÞ. m., hefur gerðar- beiðandi, Ólafur Þórarinsson, Hrisateig 9 hér í bæ, krafizt þess, að Mogens L. Andersen, sem býr í sama húsi, verið sviptur umráðum yfir 1 herbergi af íbúð þeirri, er hann hefur nú. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi gerðarinnar, og lögðu aðiljar atriðið því undir úrskurð fógetaréttarins. Aðiljar hafa hvor um sig krafizt málskostnaðar. Þann 14. maí 1940 tók gerðarþoli á leigu hjá gerðarbeiðanda 3 herbergja íbúð í húsinu nr. 10 við Reykjavíkurveg. Auk þessarar 69 íbúðar, sem mun hafa verið á miðhæð hússins, var á efri hæð 2ja herbergja íbúð, er sonur og tengdadóttir gerðabeiðanda höfðu á leigu, auk herbergis, er gerðarbeiðandi ásamt syni sinum Ógiftun hafði til afnota, svo og eitt herbergi í kjallara, sem stúlka, er verið hafi ráðskona hjá gerðarbeiðanda, hafði til afnota fram í sept. 1940, að því er telja verður upplýst, og mun einnig hafa verið eldað í þessu herbergi. Um 12. júlí 1941 mun hús þetta hafa verið rifið fyrir aðgerðir brezka setuliðsins og flutt og endurbyggt sem húsið nr. 9 við Hrísateig í sömu stærð og hið fyrra, en með innréltaðri tveggja herbergja íbúð í kjallara. Þann 2. sept. s. á. leitaði gerðar- beiðandi til húsaleigunefndarinnar hér og krafðizt þess, að leigu- mála sínum við gerðarþola um íbúðina yrði rift vegna flutnings hússins, en húsaleigunefndin tók kröfu hans ekki til greina, og með úrskurðum fósctaréttar Reykjavíkur, upp kveðnum 4. nóvember og 12. desember 1941, fékk serðarþoli umráð íbúðarinnar að fullu. Í janúarmánuði síðastliðnum mun gerðarbeiðandi hafa sagt gerðarþola upp húsnæðinu til flutnings 14. maí síðastliðinn, og með úrskurði húsaleigunefndar, upp kveðnum 30. júní, var gerðarþola sert að rýma eitt herbergi íbúðarinnar þegar í stað, en hinn hluta hennar 1. október næstkomandi. Þar sem gerðarþoli neitaði að rýma húsnæðið, krafðist gerðarbeiðandi útburðar, eins og að framan getur. Gerðarbeiðandi byggir útburðarkröfu sina á því, að gerðarþola hafi verið löglega sagt upp og að húsaleigunefndin hafi metið upp- sögnina gilda, enda sé hann húsnæðislaus að kalla megi og þurfi því á íbúðinni að halda fyrir sjálfan sig. Hefur hann haldið því fram, að hann búi í einu litlu súðarherbergi, er hann hafi fengið til bráða- birgða hjá syni sínum, er hafi íbúð þar uppi á loftinu, en herbergi Þetta sé eiginlega stúlknaherbergi hans. Inn í herbergið komi hann ekki nándar nærri öllum húsgögnum sínum, heldur verði hann að geyma mikinn hluta þeirra úti í bæ á ýmsum stöðum. Hann sé þegar búinn að ráða til sin ráðskonu, en sig vanti algerlega húsnæði til heimilishaldsins. Hann hafi hvorki eldhús né herbergi fyrir ráðs- konuna. Loks hafi sonur hans, sem sé á hans vegum, aðeins fengið að vera til bráðabirgða í öðru herbergi leigutaka í kjallara hússins. Gerðarþoli heldur því aftur á móti fram, að uppsögnin hafi verið ólögleg og úrskurður húsaleigunefndar rangur. Telur hann, að gerðarbeiðandi sé alls ekki húsnæðislaus, þar sem hann hafi her- bergi til afnota á efstu hæð hússins fyrir sjálfan sig svo og eitt her- bergi í kjallara þess fyrir son sinn. Auk þess fullyrðir hann, ef um húsnæðisskort kynni að vera að ræða hjá gerðarbeiðanda, þá sé það hans eigin sök, þar sem hann hafi leigt óviðkomandi þriðja manni íbúðarhúsnæði í kjallara hússins, sem bætzt hafi við við endur- byggingu hússins eftir flutning þess úr Skerjafirði vegna aðgerða brezka setuliðsins. Það er viðurkennt í máli þessu, að gerðarþoli tók á leigu hjá 70 gerðarbeiðanda 3ja herbergja íbúð 14. mai 1940 í húsinu nr. 10 við Reykjavíkurveg, og að hann bjó þar síðan, þar til að það hús var rifið fyrir aðgerðir brezku herstjórnarinnar í kringum 129. júlí 1941 og endurbyggt sem húsið nr. 9 við Hrisateig. Með úrskurðum fógeta- réttar Reykjavíkur, upp kveðnum 4. nóv. og 19. des. 1941, var gerð- arþoli settur inn í umráð íbúðarinnar, en gerðarbeiðandi hafði haldið því fram áður, að með flutningi hússins væri hann laus við samning sinn við gerðarþola um íbúð í húsinu. Í máli þessu er það óvéfengjanlega fram komið, að hús það, er endurbyggt var á Hrísa- teig 9, er ekki aðeins jafnstórt og hús það, er rifið var á Reykja- víkurveg 10, heldur hefur verið að auki innréttuð ?2ja herbergja íbúð í kjallara þess, sem leigð hefur verið óviðkomandi ja manni. Samkvæmt framburði vitnisins Helgu Oddsdóttur hér fyrir rétt- inum, en hún er tengdadóttir gerðarbeiðanda og býr á efstu hæð hússins, bauð gerðarbeiðandi, sem áður hafði stærsta herbergið í íbúðinni til eigin þarfa, skipti á því og öðru minna, sem hann nú hefur full umráð yfir, er þau fluttu á Hrísateig 9, og hefur hann með því svipt sig umráðum stærsta herbergisins á þeirri hæð. Þá hefur hann og svipt sig að meira eða minna leyti umráðum yfir húsnæði því, er hann átti völ á í kjallara hússins, með því að leigja óviðkomandi 3ja manni það húsnæði. Með tilliti til þessa verður ekki séð, að gerðarbeiðandi geti krafizt umráða yfir íbúð þeirri, er gerðarþoli hefur nú í húsi hans, eða nokkrum hluta hennar, og verður því að neita um framgang hinnar umbeðnu gerðar. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. 71 Mánudaginn 22. febrúar 1943. Nr. 1/1943. Sigfús Sigfússon og Hulda Guðjónsdóttir (Kristján Guðlaugsson) segn Steingrími Arnórssyni og gagnsök (Masnús Thorlacius). Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónssor. í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Um uppsögn á leigu húsrýmis. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. janúar þ. á. og krafizt algerrar sýknu af kröfum gagnáfrýjanda og málskostnaðar úr hendi hans fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. (Gagnáfrvjandi hefur af sinni hálfu áfrýjað málinu með stefnu 8. janúar þ. á. Krefst hann þess, að staðfest verði ákvæði héraðsdóms um gildi húsnæðisuppsagnarinnar og að aðaláfrýjendur verði dæmd in solidum til þess að greiða honum málskostað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Húsaleigunefnd greinir ekki í úrskurði sínum, er í hér- aðsdómi getur, á hvern hátt hún hafi aflað sér vitneskju þeirrar, er hún reisir niðurstöðu sína á, en þar sem málið hefur verið nægilega skyrt fyrir dómi, þá þykir mega dæma það, eins og það liggur fyrir. Með því að telja verður gagnáfrýjanda, eins og í héraðs- dómi segir, hafa brýna þörf fyrir húsnæði það, er aðal- áfrýjendur hafa nú á leigu, þá ber að staðfesta ákvæði hér- aðsdóms um gildi uppsagnar gagnáfrýjanda á húsnæði Þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. 12 Þvi dæmist rétt vera: Húsnæðisuppsögn gagnáfrvjanda, Steingrims Arn- órssonar, dags. 23. júní 1942, á hendur aðaláfryjend- um, Sigfúsi Sigfússvni og Huldu Guðjónsdóttur, er í héraðsdómi greinir, á að vera gild. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 2. des. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 24. f. m., er höfðað fyrir bæjar- Þinginu með stefnu, útgefinni 12. okt. s. 1, af Steingrími Arnórs- syni verzlunarfulltrúa, Laufásvegi 10, gegn Sigfúsi Sigfússyni mál- ara, Baldursgötu 16, og Huldu Guðjónsdóttur, Lokastig 16, og eru réttarkröfur stefnanda þær, að síðargreind húsnæðisuppsögn hans verði dæmd gild og að stefnd verði óskipt dæmd til að greiða honum málskostnað að skaðlausu. Stefndu krefjast, að fyrrnefnd húsnæðisuppsögn verði metin ógild og að stefnandi verði dæmdur til að greiða þeim máls- kostnað. Málsatvik eru þau, að með húsaleigusamningi, dagsettum 15. september 1939, leigði þáverandi eigandi hússins nr. 16 við Loka- stig, Þorsteinn Jónsson, Bárugötu 6, stefndum í máli þessu íbúð, 3 herbergi og eldhús, í nefndu húsi. Stefndur Sigfús skildi við konu sina, stefndu Huldu, að borði og sæng í april 1941, og hefur konan siðan búið í íbúðinni ásamt börnum þeirra og ónafngreindu gamal- menni. Hinn 10. febrúar 1942 sagði stefnandi máls þessa, er keypt hafði umrætt hús 6. nóv 1939, stefndum upp húsnæði þessu frá 14. mai s. á. að telja. Kom það mál fyrir húsaleigunefnd, en stefnandi féll frá, að nefndin úrskurðaði málið, þegar honum var bent á, að leigumálann mætti ekki hefja nema frá 1. október samkv. skýlausu ákvæði hans sjálfs. Með bréfi, dagsettu 23. júní 1942, sagði stefn- andi enn upp íbúðinni og nú frá 1. október 1942 að telja. Hinn 21. júlí s. á. ritaði stefnandi húsaleigunefnd og krafðist þess, að upp- sögn sin yrði metin gild af nefndinni. Var málið síðan rannsakað í nefndinni og lauk því þar með úrskurði, upp kveðnum 7. október 1942, á þá leið, að uppsögnin var úrskurðuð ógild. Vildi stefnandi ekki una þessum málalokum og höfðaði því mál þetta, er aðiljar gera í framangreindar kröfur. Byggir stefnandi kröfur sinar í máli þessu á því tvennu 1) að stefndu hafi brotið leigumálann með því að framleigja eitt herbergi af íbúðinni og 2) að sér sé brýn nauðsyn að fá umrædda íbúð til eigin nota. Þessu hvoru tveggja mótmæla stefnd og byggja réttarkröfur sinar á Þeim mótmælum. Það er nú að vísu svo, að í leigusamningi stefndu er ákvæði, er bannar þeim framleigu, nema sérstakt samþykki leigusala komi til. Hins vegar virðist svo sem stefndu hafi allan eða mestallan leigutímann framleigt eitt herbergi íbúðarinnar og að af því hafi leigusali ekki skipt sér. Þykir þessi málsástæða því ekki eiga að verða honum að liði. Stefnandi er kvæntur og á einn stjúpson. Auk þess er kona hans vanfær á ca. miðjum meðgöngutíma. Hann hefur til afnota tvö her- bergi í húsinu nr. 10 við Laufásveg, en það hús á hann sjálfur ásamt bróður sínum. Þessi herbergi fékk stefnandi frá þriggja herbergja íbúð, er frú Kristin Kress býr í með einu ungu barni. Á meðan frú Kress var í sveit s.1. sumar, hafði stefnandi til afnota eldhús hennar, að því er virðist, þangað til 20. september. Þá mun hann hafa hætt þeim afnotum eftir kröfu frúarinnar. Hefur stefnandi siðan ekki haft nein eldhúsafnot og hefur því orðið að kaupa sér og fjölskyldu sinni fæði utan heimilis. Fyrrgreindar heimilisástæður stefnanda þykja slíkar, að telja verði, að honum sé brýn nauðsyn að fá íbúð með eldhúsi til afnota. Og með því að telja verður honum frjálst að velja þá íbúð úr hús- um sínum til eigin nota, er honum þóknast, og ekki er óþarflega stór handa honum, þá ber að samþykkja kröfur hans í máli þessu, enda virðist íbúð stefndrar að stærð til mjög við hæfi stefnanda og fjölskyldu hans. Í málskostnað þykir hæfilegt að gera stefndu að greiða stefnanda kr. 100.90. Því dæmist rétt vera: Framangreind húsnæðisuppsögn stefnanda, Steingrims ÁArn- órssonar, dagsett 23. júní 1942, skal teljast gild. Í málskostnað greiði stefnd, Sigfús Sigfússon og Hulda Guð- jónsdóttir, óskipt stefnandanum kr. 100.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 74 Miðvikudaginn 24. febrúar 1943. Nr. 88/1942. Firmað Ó. Jóhannesson (Sveinbjörn Jónsson) gegn Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Lárus Jóhannesson). Lögtak og meðferð máls fyrir fógetarétti ómerkt. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Jóhann Skapta- son, sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Með úrskurði ríkisskattanefndar 8. april 1942 var áfrýj- anda gert að greiða viðbótar tekju- og stríðsgróðaskatt af tekjum hans árið 1940. Með því að hann taldi sér ekki skylt að greiða viðbót þessa, var byrjað lögtak hjá honum í fó- getarétti Barðastrandarsýslu hinn 26. júní 1942. Ólöglærður fvrirsvarsmaður áfrýjanda mótmælti í fógetaréttinum hin- um umkröfðu gjöldum „sem of háum og þar af leiðandi ranglega á lögðum“, en tilgreindi ekki þær ástæður, sem hann áður hafði haft uppi fyrir rikisskattanefnd. Fógeti innti áfrýjanda ekki eftir ástæðum fyrir mótmælunum og leiðbeindi honum ekki, svo sem honum bar skylda til eftir 114. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936. Þá er og úrskurði fó- seta mjög ábóta vant. Þar greinir hvorki aðilja málsins né lögtakskröfu, og niðurstöðu sina reisir fógeti á því, að mót- mæli áfrvjanda séu almenns eðlis, en um þau átti fógeti að leiðbeina honum, eins og áður segir. Hefur fógeti því ekki gætt fyrirmæla 1. málsgr. 193. gr. sbr. 223. gr. laga nr. 85/1936. Vegna framangreindra megingalla verður ex officio að ómerkja alla meðferð málsins fyrir fógetaréttinum svo og hinn áfrýjaða úrskurð og eftirfarandi lögtaksgerð og visa málinu heim til löglegrar meðferðar. Áfrýjandi, hefur krafizt málskostnaðar, og þykir eftir atvikum rétt, að stefndi greiði honum kr. 500.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti. Víta verður héraðsdómara fyrir framangreinda löglausa meðferð málsins. = (> Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður, meðferð málsins fyrir fó- getarétti og eftirfarandi lögtaksgerð eiga að vera ómerk, og vísast málinu heim til löglegrar meðferðar. Stefndi, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. greiði áfrýjanda, firmanu Ó. Jóhannessyni, kr. 500.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úskurður fógetaréttar Barðastrandarsýslu 26. júní 1942. Hin umkröfðu gjöld eru lögð á gerðarþola af ríkisskattanefnd, eftir að athuguð hafa verið framtöl gerðarþola fyrir árin 1931 til 1939 og eftir að gerðarþola hafði gefizt kostur á að gefa nefndinni skýringar og leiðbeiningar þær, sem hann taldi, að skiptu máli um skattskylduna. Hin framkomnu mótmæli eru almenns eðlis, en gerð- arþoli bendir ekki á nein sérstök atriði, sem hann telur, að geti valdið sýknu hans. Mótmælin seta því ekki orðið tekin til greina, og verður gerðin að ná fram að ganga. Því úrskurðast: Hin umbeðna lögtaksgerð á fram að fara á ábyrgð ríkissjóðs, en á kostnað gerðarþola. Föstudaginn 26. febrúar 1943. Nr. 9/1943. — Bjarni J. Jóhannesson gegn Guðmundi H. Þórðarsyni og Jóni Eiríkssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Bjarni J. Jóhannesson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 76 o Miðvikudaginn 3. marz 1943. Nr. 37/1942. Trolle á Rothe h/f vegna eigenda og vá- tryggjenda e/s Persier, skips og farms (Sveinbjörn Jónsson) gegn Skipaútgerð ríkisins og gagnsök (Ólafur Þorgrimsson). Bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Aðaláfryjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 9. april 1942 og krafizt þess, að bjarglaun verði lækkuð eftir mati dómsins frá því, sem í héraði er dænmit, að málskostnaður í héraði verði látinn falla niður og að sagnáfrýjanda verði gert að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefur áfrýjað málinu af sinni hálfu með stefnu 4. mai 1942. Krefst hann þess, að aðalafryjanda verði dæmt að greiða honum bjarglaun kr. 1288750.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 26. júní 1941 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Aðiljar hafa orðið ásáttir um það, að bjarglaun vegna bifreiða þeirra, er bjargað var úr e/s Persier, skuli ekki ákveðin í þessu máli, heldur á annan hátt, og er krafa gagnáfrýjanda hér fyrir dómi þess vegna eingöngu miðuð við björgun skipsins og annars þess farms, er bjargað var með þvi. Þegar varðskipið Ægir kom með e/s Persier til Reykja- víkur, var það samkvæmt sameiginlegri ákvörðun gagn- áfrýjanda og hafnaryfirvalda Reykjavíkur sett á Gufunes- Íjöru, sem talin var öruggasti staður handa skipinu í ná- grenni Reykjavíkur. Eftir það tók skipstjóri e/s Persier samkvæmt eigin yfirlýsingu sinni og og öðrum gögnuin málsins við forráðum skipsins, hóf samninga við vélsmiðu um viðgerð þess og tók ákvörðun um flutning þess frá Gufunesfjöru til Kleppsvíkur. Þegar þessi flutningur fór 7 fram, voru dælur frá varðskipinu Ægi enn í e/s Persier, og þar voru um borð styrimaður og vélstjóri af Ægi, en ckkert er upp komið, er bendi til þess, að þessir menn né nokkrir aðrir af hálfu gagnáfrýjanda hafi átt þátt í ákvörðun um flutning skipsins né verið með í ráðum um að velja því stað í Kleppsvik. Því hefur verið haldið fram af hálfu aðaláfrýjanda, að viðgerð á skipinu hefði ekki orðið við komið á Gufunecs- fjöru, og hafi flutningur þess því verið nauðsynlegur. Gagnafrýjandi hefur hins vegar fullyrt, að viðgerð hefði verið framkvæmanleg þar. Gögn þau, sem fram hafa komið, skera ekki úr ágreiningi um þetta atriði, og ekki verður séð, að kvartað hafi verið af hálfu aðaláfrýjanda undan því við gagnáfrýjanda, að Gufunesfjara væri óhæfur við- gerðarstaður, né að þess hafi verið krafizt af gagnáfrýjanda eða honum gefinn kostur þess að velja skipinu annan við- serðarstað og flytja það þangað. Samkvæmt framansögðu ber að miða bjarglaun við verðmæti skipsins á Gufunesfjöru og farms þess, er þá var í því, en verðmæti þessi voru metin kr. 2577500.00. Eftir gögnum málsins virðist beinn útlagður kostnaður gagn- áfrýjanda vegna björgunar skipsins hafa numið um kr. 100000.00. Auk þess hefur gagnáfrýjandi borið mikinn kostnað vegna starfsemi e/s Ægis. Þá hafa og dælur Ægis spillzt og virar og akkeri glatazt. Með hliðsjón af þessu og að öðru leyti með skirskotun til lýsingar héraðsdóms á björgunarstarfinu þykja bjarg- laun hæfilega ákveðin kr. 500000.00 með vöxtum eins og krafizt er. Svo ber aðaláfryjanda og að greiða gagnáfryj- anda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn samtals kr. 17000.00. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Trolle á Rothe h/f vegna eigenda og vátryggjenda e/s Persier, skips og farms, greiði gagnáfrýjanda, Skipaútgerð ríkisins, kr. 500000.00 með 5% ársvöxtum frá 26. júní 1941 til greiðsludags 18 og samtals kr. 17000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 10. marz 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 3. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 26. júní f. á., af Pálma Loftssyni framkvæmdarstjóra f. h. Skipaútgerðar ríkisins hér í bæ segn Carl Finsen framkvæmdarstjóra f. h. h/f Trolle £ Rothe hér í bænum vegna eiganda og vátrvggjenda e/s Persier, skips og farms, til greiðslu björgunarlauna, að upphæð kr. 1937755.00, til vara aðra lægri upphæð ettir mati dómsins ásamt 6% ársvöxtum frá stefnu- degi til greiðsludags og málskostnaðar skv. reikningi eða eftir mati réttarins. Stefndur krefst þess, að hin umstefnda upphæð verði lækkuð að miklum mun og málskóstnaður verði látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að hinn 28. febrúar 1941 strandaði e/s Persier á svonefndum Kötlutöngum á Myýrdalssandi. Skv. beiðni cigenda skipsins og vátrvggjenda skips og farms tók stefnandi þessa máls að sér að reyna björgun, og var björgunarsamning- urinn staðfestur hinn 6. marz s. á. af stefndum Carl Finsen Í. h. vátrvggingarfélagsins Trolle á Rothe h/f, en það félag sætir hags- muna eigenda og vátryggjenda skips og farms. Hinn 10. marz 1941 var Guðmundur Guðjónsson, stýrimaður á v/s Ægi, sendur austur að strandstaðnum til að athuga allar að- stæður. Stýri skipsins og hæll voru þá brotin, en aðrar beinar skemmdir sáust ekki utanborðs. Hins vegar var þá 20 feta sjór í öllu skipinu. Voru nú ráðnir menn til að losa farminn úr skipinu, sem var 100 bifreiðar og rúm 6 þúsund tonn af hrájárni. Nokkrir skipverjar (að jafnaði 15 talsins), er enn voru austur þar, voru einnig fengnir til þessa starfa, og var þeim greitt kaup fyrir sem öðrum verkamönnum. Hinn 15. marz komu menn frá v/s Ægi austur með dælu, en dagana áður hafði verið unnið að því að bvggja skýli fyrir verkamenn og koma fyrir útbúnaði til að flytja farminn úr skipinu, en áin Blautakvisl rann rétt hjá strand- staðnum, og þurfti að draga farminn þar yfir um á að gizka 150 metra haf. Varð fyrst um sinn að afferma með handafli og „talium“, þar sem ekki var unnt að kynda undir köflum vegna þess, hve sjór var mikill í skipinu. Hinn 19. marz var komið með enn stærri dælu frá v/s Ægi, þar sem fyrri dælan hafði ekki við um aðfallið. Hinn 23. marz var vélarrúmið orðið það þurrt, að hægt var að kynda undir einum katlinum, og hinn 25. marz tókst að fá 79 gufu á vindurnar, og var þá byrjað að losa með þeim. Hinn 7. april konr v/s Ægir austur að strandstaðnum til þess að leggja akkeri og vira út af skipinu, en það tókst ekki vegna brims, og fór varðskipið því burtu við svo búið. Næsta dag kom loftskeyta- maður frá v/s Ægi austur með talstöð, til þess að unnt væri að hafa samband við Ægi, ef á þurfti að halda. Hinn 16. april kom Ægir aftur á vettvang og lagði tveim akkerum með vírum út af c/s Persier, og þann 23. s. m. var að fullu lokið við að afferma bifreiðarnar. Síðan var ákveðið að kasta hrájárninu fyrir borð, og var byrjað á því verki næsta dag. Þann í. maí kom kafari frá Ægi á strandstaðinn til að reyna að þétta skipið, en það lak alltaf svo mikið, að dælur þær, er fyrir hendi voru (þar á meðal dæla skips- ins), höfðu ekki við. Hinn 6. maí var komið með átta hundruð tonna dælu frá Ægi og hún sett um borð í e/s Persier. Þann 8. s. mi. kom v/s Ægir aftur á strandstaðinn, og var send þaðan ein dæla 1 viðbót þenna dag. Að kveldi þess 9. maí komu tveir kafarar austur, en sá, er fyrst hafði komið, fór í burtu daginn áður. Urðu þeir varir við göt á skipinu, og voru siðan settar bráðabirgða- plötur fyrir þau. KI. 6 að kveldi þess 14. maí var hætt við losun á farminum, og virðast þá hafa verið eftir í skipinu hér um bil 1000 tonn af hrájárni. Þenna dag voru gerðar tvær tilraunir til að ná skipinu á flot bæði með vélarafli frá Ægi og Persier. Ekki báru þær tilraunir þó árangur, að svo komnu. Á morgunflóðinu hæsta dag gerði Ægir, sem verið hafði á strandstaðnum frá 8. maí, enn tilraun Lil að ná skipinu út, en án verulegs árangurs. KI. 7 um kvöldið var enn gerð tilraun, og um átta-leytið var skipið komið á flot. E/s Persier gekk síðan með eigin vélarafli, en v/s Ægir hafði þó skipið í eftirdragi, og dælur frá varðskipinu voru þar um borð svo og 11 skipverjar frá Ægi til þess að gæta að dælunum og annast ýmis önnur störf. Var haldið til Reykjavíkur með viðkomu í Vestmannaeyjum og komið hingað á ytri höfnina kl. 11,44 þann 17. maí. Kom þá hafnsögumaður um borð í Ægi, en Persier lagðist við akkeri, og var Ægir bundinn utan á skipið. KI. hálf tíu um kvöldið kom síðan dráttarbátur með hafnsögu- menn og verkamenn, og dró báturinn Persier inn undir Gufu- nes, en Ægir var á stjórnborðshlið. Var Persier sett upp í fjöru á Gufunesi með flóðinu um kvöldið, en Ægir lagðist á Kleppsvík. Um kl. 2 um nóttina var lokið við að festa Persier í fjörunni á Gufunesi. Heldur stefnandi því fram, að þar með hafi björgunarstarfi sinu verið lokið og atburðir þeir, sem síðar gerðust og nánara verður greint frá hér á eftir. séu sér með öllu óviðkomandi. Framangreint björgunarstarf hafi verið mjög vandasamt, tímafrekt og kostnað- arsamt, og verðmæti hins bjargaða hafi numið alls kr. 3875510.00. Séu þvi hæfileg björgunarlaun 50% af þeirri upphæð, en þar sem 80 stefndur hafi reynæt ófáanlegur til að greiða slík laun, sé mál þetta höfðað og í þvi gerðar framangreindar réttarkröfur. Það er ekki véfengt af hálfu stefnds, að hér hafi verið um björgun að ræða í skilningi siglingalaganna. Hins vegar telur hann hina umstefndu upphæð allt of háa og byggir það bæði á því, að hundraðshlutinn af verðmæti hins bjargaða sé allt of hár, svo og virðingarverð það, sem miðað sé við. Björgunin hafi að vísu tekið nokkurn tíma, en verið hættulaus fyrir menn og tæki, og ekki geti hún talizt hafa verið erfið. Skipverjar af e/s Persier hafi og aðstoðað bjargendur með ráðum og dáð við björgunarstarfið. Áður en tekin verða til athugunar þau atriði, sem skv. siglinga- lögunum Þber að taka til greina við ákvörðun björgunarlaunanna, þykir rétt að leysa úr því ágreiningsefni aðiljanna, hvenær björg- unarstarfi stefnanda hafi verið lokið í tilfelli því, sem hér um ræðir. Eins og þegar er getið, telur stefnandi, að starfinu hafi verið lokið, er búið var að koma skipinu fyrir á Gufunesfjöru, og miða beri björgunarlaunin við verðmæti hins bjargaða þá og þar. Af hálfu stefnds er því hins vegar haldið fram, að björguninni geti ekki talizt hafa verið lokið fyrr en bjargandinn hafi verið búinn að koma skipinu á þann stað, þar sem unnt hafi verið að framkvæma aðgerðir á því. Slíkt hafi verið ókleift á Gufunesfjöru og því hafi orðið að flytja það á annan stað. Þann 9. júni s. 1. var skipið flutt frá Gufunesi yfir á Kleppsvík og því lagt Þar fjöruna. Telur stefndur, að þess: flutningur hafi farið fram með samþykki stefnanda, enda hafi og fyrsti stýrimaður á Ægi verið um borð í Persier, meðan á flutningnum stóð. Fyrst er skipið ar komið í fjöruna í Kleppsvík, hafi björgunarstarfi stefnanda verið lokið og við verðmæti þess þar beri að miða björgunar- launin. En svo vildi til, að er skipið hafði legið um stund þarna í fjörunni, brotnaði það í miðju, vegna þess að holt var undir, og stórskemmdist við það. Hafði skipið í þvi ástandi, sem það var á Gufunesfjöru, og ásamt áðurnefndu hrájárni, kolum og vistum, verið metið af dómkvöddum mönnum á 2577500.00, en eftir áfallið í Kleppsvíkurfjöru var það hins vegar metið af sömu mönnum á að- eins kr. 115000.00. Stefnandi hefur eindregið mótmælt því að hafa veitt samþykki sitt til þessa flutnings eða stuðlað að honum á nokkurn hátt, og er gegn þeim mótmælum ósannað, að svo hafi verið. Ekkert hefur og komið fram í málinu, er bendi til þess, að stýrimaðurinn á Ægi hafi verið á vegum stefnanda um borð í Persier, er flutningurinn fór fram, enda mun skipshöfn Persier hafa haft þær framkvæmdir með höndum, en hafnsögumaður var einnig um borð. Ýmsar yfir- lýsingar skipstjórans á Persier í sjóferðaprófunum benda og í þá átt, að hann hafi talið sig forráðamann skipsins að öllu leyti, Sl Þegar eftir að skipinu hafði verið lagt á Gufunesfjöru, og er það sérstaklega því til styrktar, að matsmönnum var meinað af skip- verjum að athuga skipið, þar sem það lá í Gufunesfjöru, þar sem þeir hefðu ekki meðferðis skriflegt leyfi skipstjóra til að skoða skipið. Að þessu athuguðu svo og öðrum atvikum málsins, þykir verða að líta svo á, að björgunarstarfi stefnanda hafi verið lokið, er skipið var komið á Gufunesfjöru, sem að allra áliti var ör- uggur staður, þótt ekki þætti hann sem heppilegastur til viðgerðar á skipinu vegna fjarlægðar frá Reykjavík. Verða björgunarlaunin Því miðuð við verðmæti skipsins í því ástandi, sem það var á Þessum stað, og þar sem útgerð þess og eigendur verða að teljast hafa tekið við því samkvæmt framansögðu. Björgunarstarf stefnanda fókst eftir öllum atvikum sæmilega, þótt skipið hafi að því starfi loknu verið all-mjög laskað og ymis útbúnaður þess hafi glatazt. Ekki verður annað séð en að björgunin hafi verið framkvæmd af verklagni og atorku, þótt allt gengi að visu ekki eins og bezt verður á kosið. Björgunin tók langan tima, eins og að framan er lýst, og virðist hafa verið falsvert fyrir- hafnarmikil. E/s Persier og farmur þess var í mikilli hættu, en skipshöfn þess ekki. Björgunarmönnum og eign þeirra virðist ekki hafa verið stofnað í neina sérstaka hættu, enda var veður mjög solt allan tímann, meðan björgunin stóð yfir. Tjón á fjármunum bjars- enda virðist hafa verið litið; þó er því ómótmælt haldið fram, að nokkrir vírar svo og akkeri frá Ægi hafi glatazt. Tilkostnaður við björgunina hefur hins vegar verið mjög mikill, þannig að hann nemur skv. framlögðum reikningi, sem ekki hefur verið sér- staklega véfengdur, kr. 253165.38, auk þess sem ógreiddur er fæðisreikningur, að upphæð kr. 4360.00. Þá er því og ómótmælt haldið fram, að verðmæti Ægis ásamt tækjum þeim, er notuð voru við björgunina, nemi nú á þriðju milljón króna. Þess er þó að gæta, að v/s Ægir var ekki notaður við björgunarstarfið nema stuttan tíma, eins og að framan er lýst, en það skip er og á hinn bóginn sérstaklega búið til björgunar og björgunartæki þess (sér- staklega dælur) voru mjög notuð við starfið. — Ýmis tæki frá Persier virðast hafa verið notuð við björgunina, svo sem frekast var fært, og skipverjarnir (þar á meðal skipstjórnarmenn) virð- ast hafa látið í té verðmæta hjálp, þótt þeim hafi að vísu verið greidd fyrir það venjuleg verkamannalaun. Um verðmæti hins bjargaða er þetta upplýst: Tveir dóm- kvaddir menn hafa metið þær 100 bifreiðar, sem björguðust, miðað við ástand þeirra, er þær voru komnar á land á strandstaðnum, á kr. 1298010.00. Með því að bifreiðar þessar voru ætlaðar til sér- slakra nota, töldu matsmennirnir hæfilegt að áætla nokkra lækkuu á þessu matsverði, ef bifreiðarnar yrðu seldar á innlendum mark- aði. Skv. þeim upplýsingum, er fyrir liggja, hafa þó aðeins 10 6 82 bifreiðanna verið seldar hérlendum mönnum, og mun söluverð þeirra hafa numið alls kr. 120000.00. Mati hinna dómkvöddu manna á skipinu, sem er 5382 brúttó smálestir, ásamt járni og vistum, eins og það var á Gufunesfjöru, hefur ekki verið hnekkt, og þykir því verða að leggja það til grundvallar. Að öllu framantöldu athuguðu, þykja Þbjörgunarlaunin til stefnanda hæfilega ákveðin kr. 1000000.00, sem stefndum verður sert að greiða ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags. Einnig greiði stefndur kr. 20000.00 í málskostnað. Dráttur sá. sem orðið hefur á því, að málið yrði munnlega flutt, eftir að gagnasöfnun var talið lokið, stafar af því, að Carl Finsen framkvæmdarstjóri hefur verið veikur að undanförnu og málflutn- ingsmaður hans hefur eigi talið sér fært að flytja málið, meðan svo stóð. Réitinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir (Geir Sigurðsson skipstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Carl Finsen f. h. Trolle á Rothe h/f vegna eigenda og vátrysgjenda e/s Persier, skips og farms, greiði stefnandanum, Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkisins, kr. 1000000.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 26. júní 1941 til greiðslu- dags og kr. 20000.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 8. marz 1943. Nr. 8/1943. Réttvísin og valdstjórnin (cand. jur. Gunnar J. Möller) gegn Ingólfi Siggeir Andréssyni Nielsen (Magnús Thorlacius). Manndráp af gáleysi. Brot gegn bifreiðalögum. Dómur hæstaréttar. Við rannsókn, sem fram hefur farið eftir uppkvaðningu héraðsdóms, kom það upp, að bifreið sú, sem ók næst á eftir bifreið ákærða, var R. 347. Bifreiðarstjóri þeirrar bif- reiðar og þrír af farþegum hennar kveða K. 31 hafa ekið 83 fram úr R. 347, rétt áður en slysið varð, og telja farþegarnir, að hraði K. 31 hafi þá ekki verið undir 50 km, miðað við klukkustund. Þá segja bifreiðarstjórinn á R. 347 og tveir af farþegum hennar, að þeir hafi séð hermanninn vera að sanga suður yfir þjóðveginn, er ákærði ók á hann, og kem- ur það heim við framburði hinna erlendu bifreiðarstjóra, er í héraðsdómi greinir. Ósamræmi í skýrslu ákærða og skýrslum vitna, frásögn ákærða um akstur hans, er slysið varð, spölur sá, er bif- reið ákærða rann, eftir að hann ók á hermanninn, og þung- inn í árekstrinum við brezku herbifreiðina sýna það, að athygli ákærða hefur ekki verið nægilega vakandi og hann ekið of hratt, eins og á stóð. Með þessum athugasemdum og að öðru leyti með skir- skotun til hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta hann, þó svo, að einnig ber að heimfæra brot ákærða undir 27. gr. bifreiðalaganna. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 500.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Ingólfur Siggeir Andrésson Nielsen, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun til skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, cand. jur. Gunnars Möllers og hæstaréttar- lögmanns Magnúsar Thorlacius, kr. 500.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 18. nóv. 1942. Ár 1949, miðvikudaginn 18. nóvember, var í aukarétti Reykja- víkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðs- syni sakadómara, upp kveðinn dómur í málinu nr. 2205/1942: Rétt- vísin og valdstjórnin gegn Ingólfi Siggeir Andréssyni Nielsen, sem tekið var til dóms 7. sama mánaðar. Mál þetta er af réttvísinnar og valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ingólfi Siggeir Andréssyni Nielsen bifreiðarstjóra, til heimilis 81 á Eeiðarhöfn á Sauðárkróki, fyrir brot gegn XXIII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 19. febrúar 1940, bifreiðarlögum nr. 23 16. júni 1941 og áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 26. april 1912, og hefur, svo kunnugt sé. sætt þessum kærum og refsingum. Í Reykjavík: 1929 sí; Dómur hæstaréttar: 20 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, skilorðsbundið, fyrir brot á 6. gr. laga nr. 51/1928. 1930 54 Sátt: 100 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1931 164 Sátt: 75 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1932 134 Kærður fyrir árás og ölvun. Afturkallað. 1932 2%, Sátt: 10 kr. sekt fvrir brot á lögreglusamþykkt. 1933 174 Sátt: 200 kr. sekt fyrir vindrykkju í veitingahúsi. 1933 22%% Sátt: 50 kr. sekt fyrir brot á reglugerð nr. 25/1932. 1933 174, Dómur aukaréttar: 3ja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir þjófnað. 1934 114 Sátt: 15 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 1934 154, Kærður fyrir óheimila meðferð á fundnu fé. Látið eftir atvikum falla niður. 1935 154 Aðvörun fyrir brot á umferðarreglum. Í Skagafjarðarsyslu: 1939 174, Dómur: 300 kr. sekt og svipting ökuskirteinis í 6 mán- uði fyrir brot gegn 21. gr. sbr. 39. gr. áfengislaganna nr. 33/1935 og 5. gr. 3. og 4. mer. sbr. 14. gr. laga nr. 70 1931. 1940 1%% Dómur: 5 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir brot gegn 231. gr. 4. lið sbr. öð. gr. hegningarlaganna og 6. sbr. 7. og 8. gr. laga nr. 51/ 1928, 17. sbr. 37. gr. laga nr. 33 1935 og 63. gr. hegningarlaganna. 1940 214 Sátt: 10 kr. sekt fyrir brot á umferðarbanni bifreiða. 1941 1%% Sátt: 100 kr. sekt fyrir ölvun og óspektir. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Síðustu daga síðastliðins ágústmánaðar var ákærður staddur hér í bænum með bifreiðina K. 31, sem var 7 manna fólksflutninga- bifreið, eign Kaupfélags Austur-Skagfirðinga á Hofsós. Er eigi annað upplýst um ástand bifreiðarinnar en að hún hafi verið í góðu lagi, nema að hraðamælir hennar var í óÓlagi. Hefur ákærður skýrt svo frá, að hemlar hennar hafi verið ágætir vökvahemlar og að styrisbúnaður hafi verið í góðu lagi. Að kvöldi 29. ágúst dvaldi ákærður á heimili kunningja síns Jóns Þorsteinssonar, Nýbýlavegi 26; og drukku þeir saman um kvöldið fulla þriggja pela flösku af brennivíni. Um miðnætti fór ákærður að sofa, og um nóttina og daginn eftir, þar til hann fór í ökuferð þá, sem brátt verður að vikið, neytti hann einskis áfengis. Síðari hluta næsta dags, 30. ágúst, 85 voru ákærði og nefndur Jón Þorsteinsson lengi saman í K. 31, sem þá stóð við Lækjartorg. Um kl. 19,30 að sögn ákærðs komu að bifreiðinni fjórir menn, þeir Jón Elías Jónsson vélstjóri, Ránargötu 1, Viggó Eggertsson matsveinn, Grettisgötu 46, Jón Baldvin Guð- mundsson þjónn, Bergþórugötu 10, og amerískur hermaður. Jón Baldvin var ölvaður og Jón Elías og Viggó eitthvað rvkaðir. Menn þessir báðu ákærðan að aka með sig. Hann neitaði því fyrst, en lét þó til leiðast. Ók hann síðan með þessa fjóra menn austur Hverfisgötu. Á veitingastofu á Hverfisgötu 69 keypti ákærður þrjár flöskur af sitrón fyrir þá. Síðan var haldið áfram. Sat Viggó í framsætinu við hlið ákærðs, en Jón Elías á stól aftur í. Nokkru eftir að sitrónið var keypt, rétti Jón Elías ákærðum sitrónflösku og spurði um leið, hvort hann vildi ekki sítrón. Ákærður vildi það, tók víð flöskunni og ætlaði að drekka allt úr henni, af því að hann hélt, að í henni væri sttrón. Hann setti nú flöskuna á munn sér og drakk í einu vetfangi Þrjá sopa úr henni án þess að taka flöskuna frá vörunum. Um leið og hann kingdi þessum sopum, fann hann, að áfengi mundi vera í sítróninu, rétti þeim, sem aftur í sátu, flöskuna og sagðist ekki vilja áfengi. Ákærður ók hægt, meðan hann saup á flöskunni. Þessi frá- sögn um áfengisneyzluna er samkvæmt framburði ákærðs, en eftir honum ber að fara, þar sem öðrum gögnum er eigi Ul að dreifa um þetta atriði. Viggó Eggertsson minnist þess ekki, að ákærður bragðaði á sítróni eða áfengi á leiðinni, en hann man, að lHtið eilt af „ein“ var með í förinni. Jón Baldvin Guðmundsson man alls ekkert eftir ferðinni héðan úr bænum að Baldurshaga, en þangað var ekið. Þar var numið staðar nokkra stund, og drukku þeir, sem í bifreiðinni voru, sína pilsnerflöskuna hver þar inni í veitinga- stofunni. Síðan var haldið af stað áleiðis til Reykjavíkur. Jón Bald- vin og ameríski hermaðurinn urðu eftir á Baldurshaga, en í bif- reiðina kom Karl Daniel Pétursson járnsmiður, Laugavegi 24 B. Ákærður ók, og sat Viggó í fræmsætinu vinstra megin, því að stýrið var hægra megin í bifreiðinni. Jón Elías sat vinstra megin í aftursætinu, en Karl Daniel hægra megin. Ákærður ók nú sem leið liggur, þar til komið var að mótum Suðurlandsbrautar og Vatnsveitu- vegar, að slys það varð, er nú verður lýst. Skulu nú raktir fram- burðir þeirra, er um slys þetta hafa getað borið. Ákærður skýrir svo frá, að hann hafi ekið með 30—35 km hraða, miðað við klukkustund, þegar hann nálgaðist mót Suðurlandsbrautar og Vatnsveituvegar og þegar slysið gerðist, og fullyrðir í tilefni af framburði vitna um þetta atriði, að ökuhraðinn hafi ekki verið yfir 40 km, miðað við klukkustund. Alllöngu áður en ákærður kom á sjálfan slysstaðinn, sá hann amerískan hermann standa á vinstri vegkanti rétt vestan við vegamótin, þ. e. a. s. á suðurbrún Suður- landsbrautar, og gerði hann ráð fyrir, að hermaður þessi væri að bíða eftir bifreið til Reykjavíkur. Ákærður sá einnig, að brezk 86 herbifreið nálgaðist vestan veginn, en gerir sér enga grein Íyrir ökuhraða hennar. Eins rámar ákærðan í, að vörubifreið frá hernum væri á norðurhelmingi vegarins nokkru austan við slysstaðinn, en honum er ekki ljóst, hvort sú bifreið var á ferð eða stóð kyrr, eða hvert hún sneri. Datt honum ekki í hug, að bifreið þessi stæði í neinu sambandi við hermanninn, sem stóð á suðurbrún Suðurlands- brautar. Ákærður ók nú áfram og datt ekki annað í hug en að her- maðurinn mundi standa kyrr, meðan ákærður æki fram hjá, en þegar bifreið ákærðs átti ófarna 3—4 metra að hermanninum, hljóp hann skyndilega og hratt þvert inn á veginn. Ákærður greip nú til þess ráðs, er honum þótti vænlegast til að forða slysi, en það var að beygja Hl hægri alveg út á norðurbrún vegarins. Um leið og hann beygði, hemlaði hann, en þó ekki til fulls, en um leið og hann hafði beygt, hemlaði hann til fulls. Ætlaði hann sér á þann hátt að komast fram fyrir hermanninn, og hann hélt, að hermaðurinn mundi. nema staðar. Eins gerði hann sér vonir um, ef illa færi, að maðurinn lenti einungis utan í bifreiðinni. Hins vegar leizt ákærðum þannig a, að hermaðurinn yrði fyrir bifreiðinni, ef henni yrði ekið á vinstri kanti. Þetta ráð ákærðs brást þó. Vinstra frambretti bifreiðarinnar rakst á hbermanninn, og hann kastaðist á veginn. Í sama vetfangi og þetta gerðist, varð árekstur milli bifreiðar ákærðs og brezkrar her- hifreiðar, M. 3918354, sem var fólksflutningsbifreið með timburyfir- byggingu, að því er virðist, sem kom vestan veginn. Við áreksturinn kastaðist ákærður til og lenti með ennið á framrúðu bifreiðarinnar. Við þetta svimaði hann, þó ekki meir en það, að hann komst strax út úr bifreiðinni, gekk aftur fyrir hana og að vinstri hlið hennar. Þá lá Jón Elías meðvitundarlaus við vinstri hlið bifreiðarinnar, Viggó sat meðvitundarlaus í framsætinu, en komst fljótt til með- vitundar, en Karl Daniel fór strax út úr bifreiðinni og virtist vera omeiddur. Ameríski hermaðurinn, sem orðið hafði fyrir K. 31, lá rétt fyrir aftan K. 31 og hafði kastazt nærri út á nyrðri vegar- brún. Bæði K. 31 og Þbrezka bifreiðin stórskemmdust við árekstur- inn, og slys varð á mönnum í brezku bifreiðinni. Ákærður beið Þarna á staðnum, þar til lögreglan kom. Hinir slösuðu voru fluttir burtu í Þifreiðum, sem þarna komu að. Vitnið Karl Daniel Pétursson man ekkert eftir slysinu eða að- draganda þess sökum þess, hve ölvaður hann var. Í minni vitnisins Viggós Eggertssonar er áreksturinn og að- dragandi hans mjög í þoku. Hann veitti því ekki athygli, að öku- hraði ákærðs væri frábrugðinn því, sem vant er að vera. Hann sá allt í einu mann á veginum, varð var við, að ákærður beygði, bif- reiðin rakst á manninn og alveg um leið á bifreið, sem á móti komi. Frá þeirri stundu og þar til á Landsspitalanum man hann ekkert eftir sér, nema að hann hafi verið borinn inn í hermannaskála. Hann gerir sér enga grein fyrir, á hvaða leið maður sá var, er varð 87 fyrir bifreiðinni, hvernig bifreiðin beygði, né fyrir akstri bifreiðar- innar, er á móti kom og í árekstrinum lenti, og hann man ekki eftir neinni þriðju bifreið þarna á staðnum. Hann segir ákærðan hafa verið algáðan, hann hafi ekki verið reykjandi, þegar slysið varð, og að honum hafi ekki fipazt í akstrinum. Farþegana segir hann eigi hafa haft truflandi áhrif á ákærðan. Þeir hafi setið rólegir. Vitnið Sidney William John Flanders, sá, er ók brezku her- bifreiðinni, sem í árekstrinum lenti, skýrir svo frá, að hann hafi verið á leið frá Laugarnesi að Geithálsi. Í bifreiðinni var auk hans einungis amerísk hjúkrunarkona, Mary de la Mesa Allen, og sat hún í fransæti við hlið Flanders. Þegar vitnið nálgaðist mót Suðurlands- brautar og Vatnsveituvegar, sá það brezka vöruflutningabifreið standa á norðurbrún Suðurlandsbrautar segnt Vatnsveituvegi, þ. v. a. s. á vegamótunum, og vegna þessarar bifreiðar hægði það öku- T:raðann í um 15 mílur, miðað við klukkustund. Hann sá amerískan hermann koma út um vinstri framdyr vörubifreiðarinnar, ganga aftur fyrir bifreiðina, beygja þar og ganga síðan, ekki hratt, aftan við bifreiðina þvert inn á veginn án þess að líta til hliðanna. Vegna hinnar brezku vörubifreiðar sá vitnið ekki til ferða K 31 fyrr en hún átti um 10 metra ófarna að ameríska hermanninum, og gerir vitnið sér ekki grein fyrir ökuhraða K. 31. Um leið og vitnað sá K. 31, þeytti það horn sinnar bifreiðar til að vara hermanninn við, og virtist hermaðurinn taka eftir hljóðmerkinu og reyna að forða sér, en það var um seinan, því að í því rakst K. 31 á hann. Vitnið gerir sér ekki ljósa grein fyrir, hvar á K. 31 maðurinn lenti, en telur það þó hafa verið á vinstra framhornið. Áður en K. 31 rakst á hermanninn, hafði hún beygt til norðurs, eins og í þeim tilgangi að komast fram hjá hermanninum. Vitnið hyggur, að K. 31 hafi verið hemluð, en hafi skríkað á blautum malbikuðum veginum, og Þannig hafi hún rekizt með framendann á framenda bifreiðar þeirrar, er vitnið ók. Bifreið vitnisins var þá á um 15 milna hraða og ók á miðjum vinstri vegarhelmingnum, 4—5 fet frá sjálfri brún vegarinns, en um 2 fet frá malbiksbrúninni. Vitnið var að öllu leyti vel fyrir kallað, þegar þetta gerðist. Þegar hermaðurinn var kominn úl úr vöruflutningabifreiðinni, ók hún áfram og var komin um 50 metra til austurs frá slysstaðnum, þegar slysið gerðist. Vitnið telur hermanninn hafa verið kominn um það Þil út á miðjan veginn, þegar hann varð fyrir K. 31, og hann telur, að frá því hann fyrst sá K.31 og þar til bifreiðarnar höfðu rekizt á, hafi liðið um o sekúndur. Vitnið Mary de la Mesa Allen man, að bifreið, sem hún hefur óljósa hugmynd um, að hafi verið erlend vöruflutningabifreið, var ekið á undan bifreiðinni, er hún var í. Hún telur, að ökuhraði bif- reiðarinnar, er hún sat í, hafi, þegar slysið gerðist, verið um 10 mílur, miðað við klukkustund, en að henni hafi áður verið ekið með um 25 milna hraða, en hafi hægt á sér vegna bifreiðarinnar, sem á 88 undan ók. Vitnið tók ekki eftir neinu óvenjulegu, fyrr en það sá allt í einu hermann allan á lofti framan við og til hægri við bifreið vitnisins. Um leið sá hún svarta bifreið, K. 31, koma á móti, og virt- ist hermaðurinn hafa orðið fyrir henni. Henni virtist bifreiðar- stjórinn á K. 31, ákærður, vera hikandi, hvað gera skyldi, og frá því augnabliki man hún ekki, fyrr en hún rankaði við sér í sjúkra- húsi. Telur hún þessa atburði hafa gerzt á broti úr sekúndu. Hún gerir sér enga grein fyrir Ökuhraða K. 31 og hún hafði ekki séð bermanninn, sem varð fyrir K. 31, fyrr en hann var kominn á loft. Vitnið James Patrick Stevens ók brezku vöruflutningabifreiðinni, er hermaðurinn var í, sem varð fyrir K. 31. Vitnið ók frá Reykjavík austur Suðurlandsbraut. Við Elliðaárbrúna stóð hinn ameríski her- maður, sem var ódrukkinn og að öllu leyti í eðlilegu ástandi, stöðv- aði bifreiðina og fékk að sitja í henni austur veginn. Hermaðurinn óskaði að fara úr bifreiðinni við Baldurhagaherbúðirnar, og á vega- mótum Suðurlandsbrautar og Valnsveituvegar, úti við norðurbrún Suðurlandsbrautar, stöðvaði vitnið bifreiðina. Hermaðurinn fór út vin vinstri framdyr bifreiðarinnar, sem vissi út á vegbrúnina, skellti hurðinni aftur og kvaddi. Vitnið vissi nú ekki, hvað hermanni þess- um leið eða hvað hann aðhafðist, eftir að hann fór út úr bifreið- inni, heldur ók áleiðis austur Suðurlandsbraut. Hann ók nú áfram á annari gangskiptingu og gizkar á, að hann hafi verið kominn um 100 metra frá gatnamótunum, þegar hann leit við. Hann leit við vegna þess, að íslenzk fólksflutningsbifreið, K. 31, hafði rétt í þvi ekið fram hjá honum með hraða, sem vitnið gizkar á, að hafi verið 45—50 mílur á klukkustund. Vitninu datt í hug, hvort hermaðurinn slvppi við bifreið þessa, og leit því út um afturrúðu bifreiðar sinnar. Vitnið sá því, að bifreiðin rakst á hermanninn, og virtist vinstra framhorn bifreiðarinnar rekast á manninn. Maðurinn kast- aðist upp í loftið, og alveg um leið rakst K. 31 á hina bifreiðina. Ekki gerir vitnið sér grein fyrir, hvort K. 31 ók beint áfram eða var að beygja, þegar þetta gerðist. Vitnið sá, að alvarlegt slys mundi vera að gerast, og ók því í skyndi til herbúðanna við Rauðavatn og skýrði liðsforingjum þar frá atburðinum. Vitnið Oddur Guðsteinn Sigurgeirsson sat á palli vörubifreiðar. sem var á leið vestur Suðurlandsbraut og kom á slysstaðinn, rétt eftir að slysið gerðist. Skammt vestan við Rauðavatn ók K. 31 fram úr vörubifreiðinni, sem ók greitt. Vitnið er ekki bifreiðarstjóri og treystir sér ekki til að gizka á ökuhraða K. 31, en hefur þó nefnt í þessu sambandi 60 km hraða á klukkustund. Vitnið sá nú á eftir K. 31 vestur veginn. Hann sá brezka fólksflutningabifreið við vega- mót Suðurlandsbrautar og Vatnsveituvegar, en gerir sér ekki grein fyrir annari bifreið þar. Hann sá hermann ganga frá norðurbrún Suðurlandsbrautar áleiðis þvert yfir veginn, annaðhvort frá her- bifreiðinni eða í grennd við hana, og þegar hann var kominn vel 89 út á miðjan veginn, rakst K. 31 á hann. K. 31 hafði þá beygt til hægri til þess að dómi vitnisins að komast fram hjá hermanninum, en Það tókst ekki, og lenti hermaðurinn framan á K. 31, sennilega við vinstra ljóskerið. Við áreksturinn kastaðist hermaðurinn upp í loftið og út á syðri vegbrúnina, en í sama vetfangi rakst K. 31 á hina Þif- reiðina. Vörubifreiðin, sem vitnið var í, nam staðar við slysstaðinn, og fóru allir þar úr henni og buðu aðstoð sína. Þá lá hermaðurinn um Í0 metrum austar en bifreiðarnar stóðu. Hann lá endilangur os vissi höfuðið til austurs. Í þann mund, er slysið gerðist, var Guðjón Sigurðsson múrari, Barónsstíg 63, staddur ásamt þremur ungum börnum úti fyrir hús- inu Árbæjarbletti 74, sem er um 80 metra frá mótum Suðurlands- brautar og Vatnsveituvegar. Hann var að láta mold í blómsturpoti, og þykir honum sennilegt, án þess að geta fullyrt um það, að há rað- inn af árekstrinum hafi fyrst beint athygli sinni að því, sem þarna var að gerast. Vitnið sá ekki hermanninn, og vitnið virðist ekki hafa séð atburðinn fyrr en bifreiðarnar voru að skella saman. Hann skynjaði, að K. 31 var bevgt til hægri, og hann telur, að báðum bifreiðunum hafi verið ekið nokkuð hratt, einkum K. 31. Mjög lLtið virðist þó upp úr áliti vitnisins um ökuhraðann leggjandi sökuin þess, hve seint hann skynjaði atburðinn. Vitnið fór strax á vetl- /ang og sá þá, að hermaðurinn lá langs eftir veginum úti á syðri vegbrún, og snéri höfuðið til austurs. Nú hafa verið raktir þeir framburðir, er máli skipta um, hvernig slys þetta og árekstur gerðist. Það gerðist um kl. 20,30, þó sennilega heldur fyrr. Vegurinn var malbikaður og blautur, dagsbirta var, en veður móðukennt. Þegar eftir slysið var farið með hinn ameríska hermann, amerísku hjúkrunarkonuna og Jón Elías Jónsson í sjúkrahús hers- ins í Laugarnesi, en Viggó Eggertsson var fluttur í Landsspitalann. Hinn ameríski hermaður, sem var óbreyttur liðsmaður, Lawrence J. Stevenson að nafni, var andaður, er komið var með hann í sjúkrahúsið. Við rannsókn fannst ekkert áfengi í blóði hans. Jón Elías Jónsson andaðist kl. 20,45, eða mjög skönunu eftir að hann var færður í sjúkrahúsið. Gerð var rannsókn á blóði hans, og reyndist vera í því tvö milligrönm af áfengi per centum. Daginn eftir var lík hans krufið á Rannsóknarstofu Háskólans, og er ályktun rannsóknarstofunnar um krufninguna þessi: „Við líkskoðun hefur komið í ljós mikill áverki á höfði þannig, að hauskúpan hefur brotnað á mörgum stöðum, bæði hvelfing og botn, blætt hefur inn á heilann og heilavefurinn skaddazt. Blæðingar þessar og skemmdir á heilanum hafa orðið manninum að bana. Eftir áverkanum að dæma, hefur maðurinn fengið gríðarmikið högg ofan á höfuðið framanvert.“ Í vottorði hersjúkrahússins slysdaginn segir, að hjúkrunarkonan, 90 Mary de la Mesa Allen, hafi ekki meiðzt alvarlega, en þegar hjúkr- unarkonan mætti sem vitni í málinu 8. október s. l., skýrði hún frá því, að hún hefði legið rúmföst vegna slyssins til 6. sama mán- aðar. Þá skýrði hún svo frá meiðslum sinum, að framtennur í efri góm hefðu losnað, en væru nú fastar orðnar, en þyldu ekkert kalt, aflsin framan á hægra hné hefði skorizt og vinstri ökli skadd- art, og væri hvorugt þeirra meiðsla gróið. Skýrði hún svo frá, að vegna þessara meiðsla ætti að senda sig í sjúrahús í Ameríku, og taldi hún viðbúið, að hún yrði ekki albata fyrr en að nokkrum mánuðum liðnum. Viggó Eggertsson hlaut við slys þetta allverulegan heilabrist- ing, hægri fótleggur Þrotnaði rétt ofan við öklann, efst á nef hlaut hann 2 em langt flipað sár, töluverða blæðingu undir húð á vinstri vanga og stóran skurð á hægri hönd. Fótbrotið var lagt í gipsumbúðir. Hinn 30. september var heilahristingurinn að fullu batnaður, og fótbrotið hafðist vel við, en enn var fóturinn í gipsumbúðum. Áðurnefndur Sidney William John Flanders meiddist á enni og við auga og marðist á hægri handlegg, en ekki þurfti hann að liggja vegna meiðsla þessara. Lögreglan færði ákærðan á Landsspitalann, og var þar gert að sárum hans. Hafði hann fengið nokkrar smárispur á andlit og um 4 em langt óreglulegt, nokkuð djúpt sár neðan við vinstra hné. Sesir í vottorði spítalans um ákærðan, að framkoma hans hafi verið eðlileg og róleg og að ekki hafi verið sjáanlegt, að hann væri undir áhrifum áfengis, og að engin vinlykt hafi verið finn- anleg af honum. Tekið var úr honum blóðsýnishorn, er við efna- rannsókn sýndi „reduktion“, er svarar til áfengismagns 0,96%. Magnús Eggertsson lögregluþjónn, er fór á slysstaðinn og færði ákærðan á spítalann, sá ekki áfengisáhrif á ákærðum, en fann greinilega áfengislvkt af honum. Daginn eftir slysið rannsakaði bifreiðaeftirlitið K. 31, og segir í vottorðinu um skoðunina, að framhluti bifreiðarinnar sé alveg eyðilagður. Vegna ástands bifreiðarinnar eftir áreksturinn var ókleift að segja um, hvort hemlar hennar hefðu unnið rétt, áður en áreksturinn varð. Flanders bifreiðarstjóri í brezku bifreiðinni, er Í árekstrinum lenti, telur þá bifreið hafa eyðilagzt við árekst- urinn. Sannað má teljast, að ákærður hafi ekki verið undir áhrifum áfengis við akstur bifreiðarinnar, og þar sem hann saup á sitrón- flöskunni með áfengisblöndunni í óvitandi, að áfengi var í henni, þykir honum eigi verða sök á því gefin. Ber því að sykna hann af kærunni um brot gegn áfengislögunum. Þegar athugað er, hvers sök áreksturinn og hinar miklu af- leiðingar hans eru, verður það fyrst fyrir, að hinn látni her- gl maður hefur synt mikla ógætni í því að ganga út á veginn, eins og á stóð. Á hann því verulega sök ekki einungis á sínum eigin dauða, heldur einnig á árekstri bifreiðanna og þvi, sem af hon- um hlaugzt. En framferði ákærðs virðist einnig hafa verið nokkuð ábóla vant. Hann tók ekki nægilega eftir brezku vörubifreiðinni, sem hermaðurinn kom í á vegamótin, og þar sem sannað má teljast, að hermaðurinn hafi gengið suður yfir veginn, hefur ákærður mis- skynjað hreyfingar hans, þar sem honum virtist hann ganga norður vfir veginn. Þá eru nokkrar líkur til, að ákærður hafi ekið nokkru hraðar en hann hefur skyrt frá. En jafnvel þó að hann hefði ekið með 35—40 km hraða á klukkustund án þess að hægja á sér, þar sem vegamólin voru fram undan, brezka vörubifreiðin á gatnamótun- um eða rétt við þau, brezka fólksflutningabifreiðin í nánd os hinn fótgangandi hermaður á gatnamótunum, sjáanlegur ákærð- um að eigin sögn ákærðs nokkru fyrir slysið, þykir verða að telja það ógætilegan akstur. Ákærðum hefði borið að fara hægar og gælilegar, eins og á stóð. Þá verður að telja, að aðstæður allar hafi verið þannig, að ákærðum hafi borið skvlda til að gefa hljóð- merki, þegar hann nálgaðist vegamótin, en það gerði hann ekki. Ógætni ákærðs verður því að telja meðorsök í dauða hermanns- ins og þá einnig í árekstrinum við Þbrezku bifreiðina og dauða Jóns Elíasar Jónssonar og öðrum meiðslum, er af árekstrinum hlutust. Hefur ákærði því brotið 215. og 219. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19 12. febrar 1940 og 26. sbr. 38. gr. Þifreiðalaga nr. 23 16. júní 1941. Með því að aka bifreiðinni án nothæfs hraðamælis og með því að gefa ekki hljóðmerki hefur ákærður brotið 9. og 28. sbr. 38. gr. bifreiðalaganna. Þykir refsing ákærðs eftir atvikum hæfilega ákveðin 30 daga fangelsi. Vegna brots þess, er hér liggur fyrir, og fyrri brota ákærðs ber samkvæmt 39. gr. bifreiðalaganna og 68. gr. hegningarlaganna að svipta hann ævilangt rétti til að aka bifreið. Hinn 2. september s. 1. var ákærður sviptur öÖkuskirteini sinu til bráðabirgða, unz dómur gengi í málinu. Ber því að ákveða réttindasviptinguna frá 2. september að telja. Ákærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með 1alin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrl. Magnúsar Thorla- cius, kr. 300.00. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Ingólfur Siggeir Andrésson Nielsen, sæti fangelsi í 30 daga. Ákærður er sviptur rétti til að stýra Þifreið ævilangt frá 2. september 1942 að telja. 92 Ákærður greiði allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, hrl. Masnúsar "Thorlacius, kr. 300.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 10. marz 1943. Nr. 109/1942. Einar Einarsson og Jón Einarsson (Egill Sigurgeirsson) gegn Skilanefnd Bifreiðaeinkasölu ríkisins og fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs (Gunnar J. Möller). Ráðherra varð ekki með þingsályktun sviptur valdi, er hon- um var fengið í lögum. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 6. nóv. 1942 og krafizt þess, að þeim verði viður- kenndur réttur til vörubifreiðar úr hendi stefndu. Svc krefjast þeir og málskostnaðar af stefndu fyrir báðum dóm- um eftir mati hæstaréttar. Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdóms, en til vara sýknu að svo stöddu. Þeir krefjast og málskostnaðar úr hendi áfryjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Ráðherra varð ekki, svo bindandi sé að stjórnskipunar- rétti, sviptur með þingsályktun, er einungis lýsir vilja Alþingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30/1935 til vfirráða bifreiðasölu. Geta áfrýjendur því ekki reist rétt á ákvörðun nefndar þeirrar, sem kosin var sam- kvæmt þingsályktun 1. sept. 1942. Ber þess vegna að stað- festa niðurstöðu héraðsdóms í máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 93 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera órasakaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 31. okt. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 28. þ. m., er eftir árangurslausa sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 5. þ. m., af Einari Einarssyni og Jóni Einarssyni, Húsatóttum 1 Grindavík, gegn skilanefnd Bifreiðaeinkasölu ríkisins, þeim Birni E. Árnasyni endurskoðenda og Jóhanni Ólafssyni stórkaupmanni, svo og Jakob Möller fjármálaráðherra persónulega og fyrir hönd ríkissjóðs. Eru stefnukröfurnar á þá lund, aðallega að viðurkenndur verði réttur stefnenda og stefndu dæmdir til þess að afhenda þeim eina vörubifreið í samræmi við ákvörðun úthlutunarnefndar bií- reiða, er kosin var á síðasta Alþingi. Til vara, að stefndur fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs verði dæmdur til að greiða stefn- endum skaðabætur, að upphæð kr. 30000.00, fyrir vinnutap og hagnaðar eða aðra lægri fjárhæð eftir mati dómsins. Einnig krefjast stefnendur þess, að stefndu verði dæindir til greiðslu máls- kostnaðar að skaðlausu. Eftir ósk aðilja og með samþykki dómar- æns hefur málflutningurinn nú snúizt aðeins um aðalkröfu stefn- enda og málið tekið til dóms, að því er hana snertir (sbr. 71. gr. einkamálalaganna). Stefndu krefjast aðallega sýknu af öllum kröfum stefnenda, en lil vara sýknu að svo stöddu. Einnig krefjast þeir málskostnaðar úr hendi stefnenda. Tildrög málsins eru þessi: Með lögum nr. 30 1935, sem meðundirrituð voru af fjármálaráð- herra, var ríkisstjórninni veitt heimild til að taka einkasölu á eftirtöldum vöruflokkum: Bifreiðum alls konar og bifhjólum, bif- reiða- og Þifhjólahlutum, rafvélum og áhöldum svo og raflagn- ingarefni. Allt nánara skipulag einkasölunnar skyldi ríkisstjórnin annars ákveða með reglugerð. Með reglugerð nr. 40 frá 26. april 1935, útg. af fjármálaráðuneytinu, setti ríkisstjórnin síðan á stofn bifreiðaeinkasölu, sem skyldi frá 1. maí s. á. ein flytja inn bif- reiðar og bifreiðavélar, dráttarvagna og bifhjól, og frá 15. júní s. á. hjólbarða, gúmmiíslöngur og bifreiðarafgeyma. Í 4. gr. reglugerðar- innar segir, að framkvæmdastjóri einkasölunnar ákveði í sam- ráði við fjármálaráðuneytið, hvaða tegundir af áðurgreindum vör- um skuli hafðar á boðstólum, svo og verðlag þeirra og greiðslu- skilmála, en skv. 7. gr. reglugerðarinnar var Viðtækjaverzlun rik- isins falinn rekstur Þbifreiðaeinkasölunnar, og skyldi fjármálaráð- herra veita forstjóra þeirrar verzlunar prókúruumboð fyrir bif- 94 reiðaeinkasöluna. — Með reglugerð nr. 21 frá 13. marz 1935, einnig útg. af fjármálaráðuneytinu, setti ríkisstjórnin og á stofn raftækja- einkasölu frá 1. júní s. á. að telja. Einkasölur þessar voru síðan báðar starfræktar, þar til fjár- málaráðuneytið lagði raftækjaeinkasöluna niður frá ársbyrjun 1940 skv. auglýsingu, dags. 9. okt. 1939, en Þifreiðaeinkasalan hélt hins vegar áfram störfum. Nú á síðustu árum hefur eftirspurnin eftir bifreiðum verið mun meiri en unnt var að fullnægja. Til þess að ákveða, hverjir umsækjenda skyldu fá keyptar vörubifreiðar þær, er einkasalan flutti inn, skipaði ríkisstjórnin nefnd manna til að gera tillögur um úthlutunina haustið 1941, og mun þeim tillögum að mestu leyti hafa verið fylgt í framkvæmd. Er von var á nýrri sendingu vörubíla í byrjun þessa árs, gerðu sömu menn og tillögur um, hverjir skyldu hljóta bifreiðarnar. Er til kom, vildi núverandi fjár- málaráðherra, Jakob Möller, ekki hlita þessum tillögum að ýmsu leyti og tók sjálfur ákvörðun um ráðstöfun bifreiðanna. Virðist þessi tilhögun hafa valdið nokkurri óánægja manna á meðal, og í því tilefni var á síðasta Alþingi flutt í sameinuðu þingi tillaga til þingsályktunar um úthlutun bifreiða. Hinn 1. sept. s. l var síðan samþykkt með 28 atkvæðum segn 7 svo hljóðandi þings- ályktun: „Alþingi ályktar að kjósa þrjá menn í nefnd, til tveggja ára, og þrjá til vara, er hafi með höndum úthlutun bifreiða þeirra, sem inn eru fluttar af Bifreiðaeinkasölu ríkisins, enda sé einka- sölunni óheimilt að láta af hendi bifreiðar, nema eftir ákvörðun nefndarinnar, en leita skal nefndin tillagna forstjóra einkasöl- unnar um úthlutunina. „Nefndin ákveður og, hverjir öðlast leyfi til innflutnings Þbif- reiða, ef þær eru ekki fluttar inn af bifreiðaeinkasölunni. „Ákvæði þessi ná til allra bifreiða, sem keyptar eru og fluttar verða inn hér eftir, svo og þeirra bifreiða, er einkasalan hefur þegar keypt og eru í eign hennar hér eða erlendis. Skal nefndin haga úthlutun bifreiðanna með hliðsjón af þörf almennings og atvinnuveganna, og er henni skylt að gefa Alþingi skýrslu um störf sin. Nefndin skal fylgja þeirri reglu við úthlutun fólksflutn- ingsbifreiða, að allt að tveir þriðju þeirra bifreiða, sem inn eru fluttar árlega, fari til atvinnubifreiðarstjóra og bifreiðastöðva. „Nefndinni er heimilt að ákveða, að þeir, sem bifreiðar fá til endurnýjunar, skuli afhenda Þifreiðaeinkasölunni eldri bifreiðar sinar fyrir verð, sem ákveðið sé af tveimur dómkvöddum mönn- um. Enn fremur getur nefndin ákveðið, að Bifreiðaeinkasala rik- isins hafi forkaupsrétt að þeim bifreiðum, er hún selur, fyrir kostnaðarverð, að frádreginni fyrningu eftir mati tveggja dóm- kvaddra manna. 95 Kostnaður við störf nefndarinnar greiðist af Bifreiðaeinkasölu ríkisins.“ Hinn 8. sept. s. 1. kaus Alþingi síðan þrjá aðalmenn og þrjá varamenn í úthlutunarnefnd þessa. Tók nefndin til starfa um miðjan septembermánuð s. 1. og fór þegar að úthluta bifreiðum þann 17. s. m. Ágreiningur reis strax milli fjármálaráðherra og meiri hluta nefndarinnar m. a. um formannskjör í nefndinni og gildi loforða þeirra, er fjármálaráðherra taldi sig þegar vera bú- inn að gefa um afhending bifreiða í eign einkasölunnar. Hinn 25. sept. s. 1. gaf fjármálaráðuneytið siðan út reglugerð, þar sem fyrrgreind reglugerð nr. 40 frá 26. april 1935 var numin úr gildi frá og með 26. sept. þ. á. og Bifreiðaeinkasala ríkisins lögð niður frá sama tíma. Jafnframt skipaði fjármálaráðherra tveggja manna skilanefnd til að sjá um sölu á eignum bús Bifreiðaeinka- sölunnar, innheimtu útistandandi skulda, greiðslu skulda einkasöl- unnar og að lokum skil í ríkissjóð. Eftir umsókn stefnenda þessa máls tilkynnti hin þingkjörna úthlutunarnefnd bifreiða þeim hinn 29. sept. s. 1., að nefndin hefði úthlutað þeim einni vörubifreið af þeim bifreiðum, er verið hafi í eigu Bifreiðaeinkasölu ríkisins, þegar reglugerðin um starfsemi hennar var felld úr gildi. Þegar stefnendur fóru þess á leit við hina stefndu skilanefnd, að hún afhenti þeim bifreið í samræmi við úthlutun þessa, neitaði hún að verða við þeim tilmælum, og þar sem stefnendur hafa ekki viljað una þeim málalokum, hafa þeir höfðað mál þetta og gert í því framangreindar dómkröfur. Eftir því sem ráða mátti af hinum munnlega málflutningi, — en þar kom fyrst fram greinargerð stefnenda fyrir dómkröfun- um, — bvggja þeir kröfur sínar á því, að ekki séu til skýlaus ákvæði laga eða reglugerða um, að fjármálaráðuneytið hafi haft æðsta vald í málefnum varðandi Þifreiðaeinkasöluna, og því sé vafi um gildi þeirra ráðstafana, er ráðuneytið hafi gert í því efni; að þótt svo yrði talið, að ráðuneytið hefði haft þetta vald, þá hafi það í afskiptum sínum af úthlutun bifreiða farið út fyrir það svið, sem því sé markað um framkvæmdavaldsathafnir í skilningi stjórnskipunarlaga, enda hafi og Alþingi, svo gilt sé, fengið hinni fyrrgreindu úthlutunarnefnd í hendur óskorað vald um úthlutun bifreiða og jafnframt tekið þau mál úr höndum ráðherrans. Kröfu sína um algerða sýknu af kröfum stefnenda byggja stefndu hins vegar á því, að fjármálaráðuneytið hafi tvímælalaust átt æðsta vald í þessum málum og ákvarðanir þess í þessum efn- um í smáu sem stóru hafi haft fullt gildi, en oft hafi borið nauð- syn til, að ráðuneytið skipti sér frekar af málefnum einkasölu þessarar en annars séu títt um slík fyrirtæki. Vald ráðuneytisins 1 yn þessum efnum, sem byggzt hafi á fyrrnefndum lögum nr. 30 1935 96 og þar að lútandi reglugerð, hafi eigi verið unnt að taka af því með einfaldri þingsálvktun, og hafi fyrrgreind þingsályktun frá 1. sept. s. 1. því enga þýðingu í þessu sambandi. — Varakröfu sina um syknu að svo stöddu byggja stefndu hins vegar á því, að engin vörubifreið sé til í vörzlum skilanefndarinnar, sem ekki sé þegar ráðstafað, svo bindandi sé, enda hafi öllum bifreiðunum verið ráð- stafað, þegar fyrrgreind þingsálvktun hlaut samþykki. Það er tekið fram í áðurnefndum lögum nr. 30 1935, að allur verzlunarhagnaður af einkasölu skv. lögunum skuli renna í ríkis- sjóð. Samkvæmt auglýsingu um skipun og skipting starfa ráðherra nr. 64 1924 hefur fjármálaráðuneytið með höndum mál sem þessi. er snerta tekjur ríkissjóðs, og hefur ekki verið gerð breyting í því efni með síðari auglýsingum um skipting starfa milli ráðuneyta. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með hliðsjón af heimildarlög- unum sjálfum og þar að lútandi reglugerð verður að telja, að með- ferð þessara mála hafi borið undir fjármálaráðuneytið, og jafn- framt, að ráðuneytið hafi lögum samkvæmt átt æðsta vald í mál- efnum einkasölunnar í öllum atriðum, og þar á meðal vald til að selja umrædda einkasölu á stofn og leggja hana aftur niður upp á sitt eindæmi. Ekki verður séð, að framantalin þingsályktun, sem lýsir vilja Alþingis um það, með hvaða hætti úthlutun bif- reiða skyldi fara fram, eins og málum var þá skipað að lögum, feli annað og meira í sér en þetta, enda verður og ekki talið, að með þingsályktun einni hefði verið unnt að gera breyting á gild- andi lögum og reglugerð um þetta efni. Úthlutun hinnar þing- kjörnu nefndar, sem kosin var án lagaheimildar, á vörubifreið til stefnenda, og það eftir að einkasalan hafði verið lögð niður skv. fullri lagaheimild, getur því ekki talizt veita þeim lögvarinn rétt til bifreiðarinnar, og þykir því verða að sýkna stefndu af framan- greindri kröfu þeirra. Eftir atvikum þykir þó rétt að láta máls- kostnað falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndu, Björn FE. Árnason og Jóhann Ólafsson sem skila- nefndarmenn Bifreiðaeinkasölu ríkisins og Jakob Möller fjár- málaráðherra persónulega og fyrir hönd ríkissjóðs, skulu vera sýknaðir af framangreindri kröfu stefnenda, Einars Einars- sonar og Jóns Einarssonar, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. 97 Föstudaginn 12. marz 1943. Nr. 56/1942. Þórarinn Snorrason (Stefán Jóh. Stefánsson) gegn Guðmundi Jónssyni (lárus Jóhannesson). Skilyrði samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935 til endurupp- töku máls ekki fyrir hendi og málinu því vísað frá hæsta- rétti. Dómur hæstaréttar. Með stefnu 29. maí f. á. hefur Þórarinn Snorrason bóndi, Bjarnastöðum í Selvogi, krafizt þess, að tekið verði til meðferðar af nýju í hæstarétti samkvæmt 30. gr. laga nr. 112/1935 málið nr. 141/1937: Guðmundur Jónsson gegn Þórarni Snorrasyni, sem dæmt var í hæstarétti 8. febrúar 1939, og málið nr. 93/1939: Þórarinn Snorrason gegn Guðmundi Jónssyni og gagnsök, sem dæmt var í hæstarétti 6. nóv. 1940. Stefndi, Guðmundur Jónsson, hefur krafizt þess, að nefndri dómkröfu Þórarins Snorrasonar verði vísað frá hæstarétti og að Þórarni verði dæmt að greiða honum málskostnað. Af hendi Þórarins hefur frávísunar- kröfunni verið mótmælt, og hafa aðiljar lagt frávísunar- atriðið undir dóm eða úrskurð hæstaréttar sérstaklega. Með bréfi 16. apríl 1941 sótti Guðmundur Í. Guðmunds- son hæstaréttarlögmaður um leyfi dómsmálaráðherra til þess, að ofangreint mál yrði tekið til meðferðar af nýju í hæstarétti samkvæmt 30. gr. hæstaréttarlaga nr. 112/1935. Beiðni sína studdi hann við skýrslu Jóhönnu Þorsteinsdóttur. er hún hafði gefið utan dóms eftir uppkvaðningu hæsta- réttardómanna, en kona þessi seldi Þórarni Bjarnastaði 1908. Samkvæmt nefndri lagagrein getur dómsmálaráð- herra að fengnum tillögum hæstaréttar leyft, að mál, sem þar hefur verið dæmt, verði af nýju tekið til meðferðar, ef það hefur sannazt eða mikil líkindi eru til þess, að það hafi verið svo rangt flutt, að niðurstaðan mundi hafa orðið önnur í verulegum atriðum, ef svo hefði eigi verið, enda megi beiðandi sjálfum sér eigi um kenna. Sendi nú dóms- málaráðherra hæstarétti beiðnina til álita. Með bréfi 23. 7 98 júní 1941 til dómsmálaráðherra lýsti hæstiréttur yfir því, að skilyrði 30. gr. hæstaréttarlaga til nýrrar meðferðar máls- ins í hæstarétti væri ekki fyrir hendi, þar sem Þórarni Snorrasyni hefði verið í lófa lagið að afla skýrslna Jóhönnu um málið, meðan það var rekið fyrir dómstólum, og mætti hann því sjálfum sér um það kenna, að hin nýju gögn, er hann nú vildi flytja fram, komu ekki til álita, er málið var dæmt. Synjaði dómsmálaráðherra síðan hinn 7. ágúst 1941 endurupptöku málsins. Með bréfi 7. febrúar 1942 fór Guðmundur Í. Guðmunds- son hæstaréttarlögmaður þess enn á leit við dómsmálaráð- herra, að hann tæki synjun sína til nýrrar athugunar og veitti leyfi til nýrrar meðferðar málsins í hæstarétti, ef þess þætti kostur. Skýrsla nafngreinds lögfræðings um málið mun hafa fylgt umsókn þessari. Veitti dómsmála- ráðherra siðan leyfi til endurupptöku málsins 15. maí 1942, en þar sem hann leitaði ekki áður tillagna hæstaréttar samkvæmt 30. gr. hæstaréttarlaga um þau gögn, er hann reisti hina breyttu ákvörðun sina á, þá er leyfið þegar af þeirri ástæðu ekki lögmætur grundvöllur undir nýja með- ferð málsins fyrir hæstarétti, og ber því að vísa því ex officio frá dómi. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Máli þessu vísast frá hæstarétti. Málskostnaður falli niður. 99 Mánudaginn 15. marz 1943. Nr. 115/1942. Andrés Blomsterberg og Bjarni Blomster- berg (Theódór B. Líndal) gegn Jóni Markússyni og gagnsök (Egill Sigurgeirsson). Skaðabótamál. Um ábyrgð vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn lögmaður Þórðar- son. Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. des. 1942. Krefjast þeir aðallega algerrar sýknu, en til vara, að fjárhæð sú, sem þeim er dæmt í héraði að greiða, verði lækkuð eftir mati hæstaréttar. Svo krefjast þeir og málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur áfrýjað málinu af sinni hálfu með stefnu 10. des. 1942. Krefst hann þess, að aðaláfrýjendur verði dæmdir til að greiða honum in solidum kr. 21572.85 með 5%ársvöxtum frá 8. apríl 1942 til greiðsludags og máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Aðaláfrýjendur létu Gunnlaug Ólafsson stunda akstur á bifreið sinni R 1762 frá Bifreiðastöð Íslands. Gunnlaugur þessi lánaði bifreiðina Friðþjófi Björnssyni til aksturs upp að Lækjarbotnum, og varð slysið í þeirri för. Aðaláfrýj- endur neita því, að Gunnlaugur hafi haft heimild þeirra til að lána bifreiðina, og hefur Gunnlaugur viðurkennt heimildarskort sinn fyrir dómi. Gegn þessu er heimild Gunnlaugs til að lána bifreiðina ekki sönnuð eða líkleg gerð. Bera aðaláfrýjendur því ekki skaðabótaábyrgð á slysinu, sbr. 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941, og verður að sýkna þá af kröfum sagnáfryjanda í málinu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. 100 Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Andrés Blomsterberg og Bjarni Blomsterberg, eiga að vera sýknir af kröfum gagn- áfrýjanda, Jóns Markússonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 29. sept. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 25. þ. m. er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 8. apríl 1942, af Jóni Markússyni verkamanni, Bergþórugötu 18 hér í bæ, gegn bræðrunum Andrést og Bjarna Blomsterberg, Hringbraut 63 hér í bænum, til greiðslu skaðabóta út af síðargreindu bifreiðarslysi. Krefst stefnandi þess aðallega, að stefndir verði óskipt dæmdir til greiðslu kr. 21572.85 með 5% úrsvöxtum frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags og máls- kostnaðar að skaðlausu. Til vara krefst stefnandi annarrar lægri fjárhæðar eftir mati téttarins. Stefndir krefjast aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara lækkunar. Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f hefur verið stefnt til réttar- sælu sem vátrvggjanda neðangreindrar bifreiðar, en engar kröfur cru gerðar á hendur því, né heldur hefur það gert neinar sjálf- slæðar kröfur. Málsatvik eru þau, að kl. 22.30 að kvöldi þess 7. október 1941 kom stefnandi máls þessa ásamt tveim norskum sjómönnum, Jo- hansen og Larsen, í amerískri herbifreið frá Lækjarbotnum í Mos- fellssveit. Fóru þeir úr bifreiðinni, er komið var niður undir Ell- iðaár, og gengu þaðan í áttina til Reykjavíkur. Voru þeir allir ölvaðir, en ekki er ljóst af gögnum málsins, hversu mikil ölvun þeirra var. Munu þeir í fyrstu hafa sengið á vinstri vegbrún, en flutt sig síðan yfir á hægri. Gengu þeir saman stefnandi og Larsen, en Johansen gekk nokkurn spöl á eftir þeim. Bar nú þarna að fólksbifreiðina R 1762, eign stefndra, á leið til Reykjavíkur. Stýrði henni í þetta skipti Friðþjófur Björnsson, Njálsgötu 56, en með honum var 16 ára stúlka, Ingibjörg Marelsdóttir, Klapparstig 42, cin farþega. Vildi nú það slys til, að Þifreið þessari var ekið á stefnanda, og slasaðist hann mjög alvarlega. Réttarpróf virðast engin hafa farið fram út af slysi þessu, nema vfir bifreiðarstjóranum um heimild hans að bifreiðinni, en „lög- sæzlumaður“ nokkur og lögregluþjónn sýnast hafa tekið skýrslu af stefnanda og þeim öðrum, er við slysið voru staddir. Eru þær allar óstaðfestar, en þó þau einu gögn, sem fram eru lögð um slysið. 101 Er það úr skýrslunum, sem máli skiptir á þessa leið: Stefnandi: Ég veit ekki með vissu, hve langt ég var frá hægri vegbrún, en veit þó, að ég var nær henni en miðju vegarins. Bifreiðinni var ekið mjög hratt, og ók hún á mig um leið og ég leit við til að lita á hana. Larsen: Ég held, að ég hafi verið um einn metra frá hægri veg- brún, og var Jón við vinstri hlið mér, þ. e. innar á veginum. Jón ætlaði að stöðva bifreiðina, og ég held, að hann hafi gengið dá- lítið inn á veginn til þess. Bifreiðinni var ekið hratt, Hklega 70— 80 km á klst. Jón varð fyrir framenda bifreiðarinnar hægra megin. Hún stöðvaðist 10—15 m frá Jóni lHggjandi á veginum. Johansen: Geri ráð fyrir, að bifreiðinni hafi verið ekið með 10—80 km hraða á klst. fram hjá mér. Sá ekki slysið ske. Bifreið- inni var ekki ekið eftir miðjum veginum, heldur nær hægri veg- brún. Bifreiðin stöðvaðist nokkra metra frá Jóni Hggjandi á veg- inum. Bifreiðarstjórinn: Ég var á leið til Reykjavíkur. Þegar ég kom vfir brýrnar á Elliðaánum, sá ég þrjá menn koma á móti bif- reiðinni á sinni vinstri vegbrún, þar sem nvi og gamli vegurinn mætast. Hraði bifreiðarinnar var 25—30 km á klst., en ég hægði á henni, þegar ég nálgaðist mennina. Gengu nú tveir þeirra þvert yfir veginn, og hægði ég þá enn meira á bifreiðinni. Fóru þeir wfir á sína hægri vegbrún, og ætlaði ég framhjá þeim, en þá fór annar þeirra út á veginn aftur í veg fyrir bifreiðina. Var hún þá á 15—20 km hraða á klst. Hemlaði ég nú og vék til hægri, en gat ekki afstýrt slysi. Rakst vinstra framhorn bifreiðarinnar í mann- inn, er féll við. Þegar bifreiðin stöðvaðist, var hún utarlega á sinni hægri vegbrún með framhlutann, en stóð dálitið á ská eftir götunni. Maðurinn lá þá fyrir aftan bifreiðina vinstra megin við afturenda hennar, hér um bil á miðri götu. Ingibjörg Marelsdóttir: Bifreiðinni var ekið hægt. Þrir menn sengu á vinstri vegbrún á undan bifreiðinni í sömu átt. Þegar bifreiðin átti eftir nokkurn spöl að þeim, gengu tveir þeirra yfir á hægri vegbrún. Þegar bifreiðin var rétt komin að þeim, gekk annar þeirra aftur inn á veginn til vinstri og varð þá fyrir bif- reiðinni. Bifreiðarstjórinn hemlaði, og þegar bifreiðin var stöðv- uð, lá maðurinn rétt fyrir aftan hana. Svo sem ljóst er af skýrslum þessum, er ekki fullt samræmi í þeim. En það þykir þó mega ráða af skýrslum allra nema bifreiðar- stjórans, og verður því á því byggt, að stefnandi og annar norski pilturinn hafi verið á hægri helmingi vegarins fyrir slysið og, er það varð. Hinn norski pilturinn virðist hafa verið einhvers staðar þar á veginum, að staður hans geti ekki skipt máli um sök bifreiðarstjórans á slysinu. Verður þá að ætla, að bifreiðarstjór- inn hafi haft til umráða allan sinn vinstri helming vegarins, lík- 102 lega a. m. k. 4 metra breiðan. Verður ekki annað séð en að slysi hefði orðið afstýrt, ef bifreiðinni hefði verið ekið eftir vinstri vegarhelmingi, og er ekki næg skyring gefin á þvi, hvers vegna bifreiðarstjórinn gerði það ekki í stað þess að aka a. m. k. að einhverju leyti úti á hægra vegarhelmingi, eins og hann gerði. Ber því að telja bifreiðarstjórann eiga meginhluta sakarinnar í slysi þessu. Hins vegar verður og að ætla af skýrslunum, að stefnandi hafi sýnt þá óvarkárni að fara í veg fyrir bifreiðina í því skyni að stöðva hana, enda verður að ætla, að stefnandi hafi farið óvarlegar en ella, þar eð hann var ölvaður. Ber því og að telja hann eiga sjálfan allmikla sök á slysinu. — Virðist sök slyss- ins, að öllu athuguðu, hæfilega skipt þannig, að tveir þriðju hennar verði lagðir á bifreiðarstjórann, en einn þriðji á stefnanda sjálfan. Í vottorði Ólafs Jóhannssonar læknis, dagsettu 14. janúar s. 1, er meiðslum stefnanda lýst á þessa leið: Í hnakkanum vinstra megin var sár, grunnt en þrútið. Mar á nefi, blæðing úr báðum nösum. Vinstri framtönn í efra góm brotin upp í kjálka, en sú hægri klofin að endilöngú. Mar á vinstra fótlegg. Vinstra hné bólgið og með vökvaaukningu. Röntgenmynd 9. október 1941 sýndi brot inni í vinstra hnélið. Rúmfastur lá stefnandi til 28. nóvember 1941, en fór þá að staulast eitthvað lítillega. Þann 14. janúar 1942 var stefnandi orðinn fær ferða sinna og að mestu óhaltur. Í febrúar 1942 skoðaði Jóhann Sæmundsson tryggingalæknir stefnanda og mat örorku hans. Segir í vottorði hans, dagsettu 9. marz 1942, að brotnað hafi beinhnjótur á sköflungnum inni í vinstri hnélið. Brotið hafi ekki færzt úr stað, en á röntgenmynd, tekinni 27. janúar 1942, sjáist enn votta fyrir sprungu eða ójöfnu. Ekki séu líkur til, að brotið færist úr skorðum hér eftir, en gera verði ráð fyrir þeim möguleika, að gigt setjist að hnénu siðar. Sú hætta, sem á því sé, verði að metast sem varanleg örorka. Ör- orkuna metur tryggingalæknirinn þannig: Fyrstu þrjá mánuðina eftir slysið ...... 100% næstu þrjá mánuðina ................- 15— næstu 2—3 mánuðina ...........0..0... 40—50— og síðan varanleg Örorka ............. 15— Stefnandi sundurliðar kröfur sínar þannig: 1. Læknishjálp ..........0..00.0 000 ene kr. 272.85 2. Vinnutjón í 9 mánuði kr. 700.00 á mánuði ....... — 6300.00 3. Bætur fyrir þjáningar, óþægindi og heilsutjón, mið- að við 15% varanlega örorku .............0..... — 15000.00 Kr. 21572.85 Um 1. Liður þessi er viðurkenndur. Um 2. Fjárhæð þessa liðs ber að reikna í réttu hlutfalli við ofan- greinda örorku stefnanda fyrstu 8—9 mánuðina eftir slysið og 103 þykir hæfilegt að miða við 700.00 króna mánaðartekjur, eins og stefnandi gerir. Verður tjón stefnanda undir þessum lið í samræmi við þetta því talið kr. 4500.00. Um 3. Þegar athugað eru meiðsli stefnanda, varanleiki þeirra, 3—9 mánuðir, aldur stefnanda, en hann er fæddur 4. marz 1917, og loks það, sem tryggingalæknirinn segir um varanlega Örorku hans, þá þykja bæturnar undir þessum lð hæfilega metnar kr. 6000.00. Samtals telst því tjón stefnanda af umræddu slysi kr. 272.85 -- kr. 4500.00 = kr. 6000.00, eða kr. 10772.85. Af þeirri fjárhæð ber samkvæmt framansögðu að dæma stefndu óskipt til að greiða tvo þriðju, eða kr. 7181.90, enda hefur sú varnarástæða þeirra, að Frið- þjófur hafi í umrætt skipti notað bifreiðina í heimildarleysi, ekki við rök að styðjast, þar eð sannað er, að hann hafði hana að láni frá bifreiðarstjóra þeim, er ók henni að jafnaði fyrir stefndu. Vexti verða stefndir dæmdif til að greiða eftir kröfu stefnanda svo og málskostnað, en fjárhæð hans þykir hæfilega ákveðin kr. 800.00. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Andrés og Bjarni Blomsterberg, greiði óskipt stefn- andanum, Jóni Markússyni, kr. 7181.90 með 5% ársvöxtum frá 8. april 1942 til greiðsludags og kr. 800.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 19. marz 1943. Nr. 92/1941. Jóhannes J. Reykdal (Theódór B. Lindal) gegn Mjólkurbúi Hafnarfjarðar og gagnsök (Sigurgeir Sigurjónsson). Ómerking og vísun máls heim í hérað. Dómur hæstaréttar. Mál þetta var þingfest 5. marz 1940. Komu þá ekki fram neinar greinargerðir af hálfu aðilja, sbr. 105. gr. og 106. gr. laga nr. 85/1936. Dómari kvað ekki á um, hvort málið skyldi munnlega eða skriflega flutt á því stigi málsins, sem boðið er í 109. gr. sömu laga, né veitti þá aðiljum sam- eiginlegan frest til öflunar sakargagna. Í stað þessa fá 104 umboðsmenn aðilja fresti á vixl og skiptast á alls 7 skrif- legum sóknum og vörnum auk langrar skriflegrar skýrslu frá stefnanda sjálfum. Loks er í réttarhaldi 21. jan. 1941 ákveðinn skriflegur málflutningur, og eftir það skilar stefndi einu varnarskjali. Í máli þessu hafa verið lagðir fram mjög óglöggir reikn- ingar stefnanda, sem ekki eru í fullu samræmi sín á milli. Var því dómara full nauðsyn að kalla aðiljana fyrir sig og krefja þá skyrslna um einstaka teikningsliði samkvæmt 114. gr. laga nr. 85/1936. Mótmæli og málsástæður um- boðsmanns stefnda í héraði, sem var ólöglærður, voru óljós. Átti dómari því að leiðbeina honum samkvæmt nefndri lagagrein einkum um upphafstíma fyrningar og mótmæli gegn einstökum reikningsliðum. Vegna framangreindra galla þykir verða að ómerkja meðferð málsins í héraði frá þingtestingu þess o. marz 1940 og héraðsdóminn og vísa málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Málið var dómtekið í héraði 4. febrúar 1941, en dómur ekki kveðinn upp í því fyrr en 13. ágúst s. á. Verður að vita drátt þenna, sem ekki er nægilega réttlættur, svo og aðra áðurgreinda galla á meðferð málsins. Því dæmist rétt vera: Meðferð máls þessa í héraði frá þinghaldi 5. mar: 1940 og héraðsdómur skulu vera ómerk, og vísast málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og dóms- álagningar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Hafnarfjarðar 13. ágúst 1941. Ár 1941, miðvikudaginn 13. ágúst, var í bæjarþingi Hafnarfjarð- arkaupstaðar, sem haldið var á skrifstofu embættisins af Bergi Jónssyni bæjarfógeta, kveðinn upp dómur í ofangreindu máli, sent dómtekið var hinn 4. febr. 1941. Mál þetta er, að undangenginni árangurslausri sáttaumleitun, 105 höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 26. febrúar 1940, af Jóhannesi J. Reykdal, til heimilis að Þórsbergi í Garðahreppi, segn stjórn Mjólkurbús Hafnarfjarðar, þeim Gunnlaugi Krist- mundssyni sandgræðslustjóra, Brekkugötu 12, Ólafi Runólfssyni kaupmanni, Strandgötu 17, og Ólafi H. Jónssyni kaupmanni, Austur- götu 2, til greiðslu á skuld, kr. 3462.82, ásamt 5% ársvöxtum frá 1. janúar 1937 til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu eftir taxta Málflutningsmannafélags Íslands. Stefndur krafðist þess, að málinu yrði visað frá réttinum vegna aðildarskorts stefnanda, en undir rekstri málsins hefur hann fallið frá þeirri kröfu. Þá hefur hann aðallega krafizt þess að verða algerlega sýkn- aður af öllum kröfum stefnanda, þar sem umstefnd skuld sé fyrnd. Til vara hefur stefndur krafizt þess, að hann verði sýknaður af kröfu stefnanda um greiðslu kostnaðar við för stefnanda til Danmerkur og aðeins dæmdur til að greiða kr. 1600.00, sem sani- Þvkkt var að greiða stefnanda á félagsfundi sem fullnaðargreiðslu á vinnu hans og ferðakostnaði. Loks hefur hann mótmælt því, að hann verði skyldaður til að greiða vexti. Hann hefur einnig gert kröfu til þess, að stefnandi yrði dæmdur til að greiða kostnað málsins. Málavextir eru þessir: Árið 1935 tók stefnandi að sér umsjón með byggingu á mjólkur- stöð fyrir stefndan og að kynna sér mjólkurvinnsluvélar til slöðvarinnar. Sigldi hann til Danmerkur 1. marz þ. á., og taldi hann stefndum skylt að greiða sér allan kostnað við þá för. Þegar byggingu stöðvarinnar var lokið, reis ágreiningur milli aðilja um uppgerð viðskipta þeirra. Taldi stefnandi sig eiga umstefnda upp- hæð hjá stefndum, að undanskildum tveimur upphæðum, samtals kr. 225.00, sem hann siðar skuldaði stefndan fyrir, en stefndur vildi ekki greiða stefnanda nema kr. 1600.00 sem fullnaðargreiðslu. Um áramótin 1937 gerði stefnandi gjafabréf til handa fátækum börnum í Hafnarfirði, sem hljóðaði um megnið af umstefndri skuld. Reikning á stefndan fyrir þeirri upphæð afhenti stefnandi bæjar- stjóranum í Hafnarfirði, og lá reikningurinn hjá honum í rúmlega tvö ár, án þess að upphæðin innheimtist. Síðan afhenti stefnandi reikninginn til kvenfélagsins Hringsins, og þar lá hann til ára- móta 1939— 1940, án þess að hafizt væri handa. Stefnandi hefur haldið því fram, að viðurkenndar væru af stefndum kr. 2137.82 af umstefndri upphæð og einnig kr. 75.00 fyrir vatnskassa og kr. 150.00 fyrir sandtöku, sem stefnandi kveðst hafa gleymt að færa á sinum tíma, en upphæðir þessar hafi stjórn mjólkurbúsins viðurkennt á sáttafundinum. Í málinu sé því raun- verulega aðeins deilt um kr. 1100.00, ferðakostnað sinn til Dan- 106 merkur. Þessu hefur stefndur algerlega mótmælt og vísað til út- dráttar úr fundarbók félagsins frá fundi 20. mai 1936, þar sem samþykkt er tillaga á þá leið, að stefnanda yrði greiddar kr. 1600.00 fyrir alla umsjón með. byggingu mjólkurstöðvarinnar í stað 500—600 króna, sem hann bauðst til að gera þessi verk fyrir, en kostnaður við siglingu hans til Danmerkur félli niður. Samþykkt þessi var ítrekuð á fundi 31. desember 1936. Stefnandi hefur haldið því fram, að á fundinum 20. mai 1936 hafi reikningur hans verið samþykktur með öllum atkvæðum gegn einu, en við athugun á útdráttunum úr fundargerðabókinni sést, að hér er um að ræða samþykkt á stofnkostnaðarreikningi stöðv- arinnar, en hann hafði verið lagður fram á fundi í april og nam þá kr. 90448.94. Stefnandi hefur haldið því fram, að stefndur hafi falið honum að fara til Danmerkur til þess að festa kaup á vélum til mjólkur- stöðvarinnar, og hefur hann vitnað í fundabók stefnda. Í fundar- sverð 27. febrúar 1935 er bókað á þessa leið: „Rætt var um, að Reykdal kynnti sér vélar til búsins erlendis, þar sem hann hafði ákveðið að sigla til Danmerkur 1. marz n. k.“ Hefur stefnandi haldið því fram, að hann hafi eingöngu farið förina í þarfir búsins, en hefur þó viðurkennt, að ekki hafi beint verið rætt um kostnaðar- hlið við utanför sína í marz 1935. Ofangreind bókun ber það með sér, að stjórn búsins hefur gengið út frá því, að stefnandi ætlaði í eigin erindum erlendis, sbr. orðin: „þar sem hann hafði ákveðið að sigla o. s. frv.“, og verður engan veginn lagður sá skilningur í ofangreinda bókun, að stefndur hafi fengið stefnanda til þess að festa kaup á vélum til stöðvarinnar, heldur er þar aðeins um að ræða umtal um, að stefnandi kynnti sér vélar og legði þá að sjálf- sögðu þær upplýsingar fyrir félagsstjórnina. Fyrir þetta átti hann að sjálfsögðu einhverja þóknun, en ekki verður séð, að nein sann- girni mæli með því, að stefndur greiði nema litinn hluta ferðakostn- aðar stefnanda, og hefur félagsfundur talið það ómak fullborgað innifalið í þeim 1600 krónum, sem stefndi bauðst til að greiða stefnanda fyrir umsjón alla, ferðakostnað o. fl., og fellst rétturinn á, að svo sé. Stefndur hefur aðallega krafizt sýknu sökum þess, að krafa stefnanda sé fyrnd, þó að því undanskildu, að hann viðurkennir kr. 1600.00 af hinni umstefndu upphæð. Það skal fram tekið, að ækki verður séð af skjölum málsins, hvenær umstefnd skuld byrjaði að fyrnast, og virðist krafa stefnds um sýknu af þessari ástæðu ekki vera á rökum byggð. Stefndur hefur mótmælt stefnukröfunum á þeim grundvelli enn fremur, að frumgögn hafi ekki verið lögð fram. Í málinu hafa verið lögð fram tvö reikningsyfirlit stefnanda, rskj. nr. 3 og 14, um greiðslur til ýmissa manna vegna stefnds og kostnað stefn- 107 anda. Hefur stefndur haldið því fram, að sumar upphæðirnar séu tvifærðar sér til skuldar á reikningsyfirlitinu, og hefur hann vitnað til rskj. 14, lðanna 3, 13 og 22, og haldið þvi fram, að sömu upphæðir væru síðan aftur skuldaðar undir 21. lið. Virðist stefndur, eftir því sem fyrir liggur, hafa rétt fyrir sér, að því er þetta snertir. Stefndur hefur bent á, að mikið af upphæðum þeim, sem færðar eru á yfirlit stefnanda, séu sagðar greiðslur til þriðja manns, an þess að rök séu færð fvrir því. Hefur stefndur mótmælt rskj. nr. 3 sem markleysu án nokkurra sönnunargagna eða frumheim- ilda. Þrátt fyrir þessi mótmæli stefnds hefur stefnandi ekki lagt fram kvittanir eða önnur sönnunargögn fyrir því, að greiðslurnar hafi átt sér stað. Rskj. nr. 3 hefst t. d. á eftirfarandi færslu: „Pr. Útlborganir úr sjóði umfram innborganir kr. 1704.53, og verður ekki séð, hvers konar greiðslur hér er um að ræða, og er þessi upphæð ekki færð á rskj. nr. 14. Sá reikningur stefnanda er þó dags. 31. marz 1936, þar sem hins vegar rskj. nr. 3 er ekki dagsett fyrr en 28. des. 1939. Á þessu misræmi hefur ekki verið gefin nein skýring. Að Öllu athuguðu verður rétturinn að líta svo á, að stefnandi hafi ekki gegn mótmælum stefnds gert fullnægjandi grein fyrir kröfum sinum. Samkvæmt framansögðu ber að dæma stefndan til að greiða stefnanda kr. 1600.00. Með því að fallast verður á þær röksemdir, sem stefndur hefur fært fram fyrir því, að honum beri ekki að greiða vexti, verður vaxtakrafa stefnanda ekki tekin til greina. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Dráttur sá, er orðið hefur á dómsuppsögu í máli þessu, stafar af veikindum dómarans, þingsetu um margra mánaða skeið og siðan önnum vegna undirbúnings að manntalsþingum og manntals- Þingahaldi. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, stjórn Mjólkurbús Hafnarfjarðar, greiði stefnanda, Jóhannesi J. Reykdal, kr. 1600.00 innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Málskostnaður falli niður. 108 Mánudaginn 29. marz 1943. o Nr. 69/1942. Stephan Stephensen (Eggert Claessen) gegn Dánarbúi Eggerts Briems frá Viðey (Lárus Fjeldsted). Um viðtæki kaupsamnings og aísals fasteignar. Aðild. Aðgerðaleysisverkanir. Dómur hæstaréttar. Björn Þórðarson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrýjaða skiptaréttarúrskurð. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 22. júní 1942 og krafizt þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og allar kröfur hans í hér- aði teknar til greina. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði staðfestur og honum dæmdur málskostnaður fyrir hæsta- rétti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. Máli þessu er ekki beint gegn þeim, sem fara með eign- arráð erfðaleigulands þess, er í málinu greinir, og verður því ekki hér dæmt um eignarrétt að landinu. Hins vegar Lbykir mega dæma um það, hvort áfrýjandi eigi á hendur stefnda tilkall til uppreistar vegna meðferðar Eggerts Briems á greindu landi. Í kauptilboði Engilberts Hafbergs frá 18. nóv. 1936 var undanskilinn erfðaleiguréttur Gyðu Eggertsdóttur. Hins vegar er orðalag afsalsins frá 1. des. 1936 um eignarrétt að sjálfu erfðaleigulandinu óglöggt. Vegna þess að Hafberg taldi vafasamt, hvernig skilja mætti orðalag afsalsins um Þetta atriði, lét hann semja yfirlýsingu þess efnis, að Eggert Briem viðurkenndi, að eignarréttur að landi þessu hefði fylgt með í kaupunum og að afgjald af erfðaleigulandinu ætti að falla til Hafbergs. Ólafur Sveinbjörnsson lögfræð- ingur sýndi Eggert Briem skjal þetta til undirskriftar snemma árs 1937. Hefur Ólafur það eftir Eggert, að hann hefði ekkert við yfirlýsinguna að athuga, og skildist Ólafi, 109 að Eggert ætlaði að undirrita hana síðar, en af því varð þó aldrei. En næst gerist það í málinu, að þann 28. júní 1937 gerir Hafberg samning við þau Eggert Briem og Gyðu Eggertsdóttur, þar sem hann með vissum skilyrðum skuld- bindur sig til þess að kaupa af þeim erfðaleiguréttindi og erfðaleiguland það, er í málinu greinir. Samningur þessi var þó ekki framkvæmdur, en með afsali 9. okt. 1937, inn- rituðu til þinglýsingar 31. des. s. á., seldi Eggert Briem Gyðu dóttur sinni erfðaleigulandið til eignar. Gerðist nú ekkert varðandi mál þetta fyrr en Hafberg með afsali, dags. 24. apríl 1939, selur áfrýjanda máls þessa Viðev og undan- skilur þá í kaupunum nefnt erfðaleiguland, sem í afsalinn er talið eign Gyðu Eggertsdóttur. Með framhaldsyfirlýs- ingu, dags. 18. mai 1939, framselur Hafberg síðan áfrýjanda allan þann rétt, sem hann kunni að eiga til erfðaleigulands- ins á hendur Eggert Briem og Gyðu dóttur hans. Ákvæði afsalsins frá 1. des. 1936 um erfðaleigulandið var tvírætt, svo sem áður segir. Var Hafberg því brýn nauðsyn að hvika ekki frá túlkun sinni á nefndu ákvæði, ef hann ætlaði að reisa rétt á því. Samningsgerð hans við Eggert Briem og Gyðu Eggertsdóttur frá 28. júni 1937 svo og síðari framkoma hans hefur því skotið loku fyrir það. að hann og þeir, sem rekja heimildir sínar til hans, geti nú krafizt eignarréttar á erfðaleigulandinu samkvæmt nefndu ákvæði. Verður þess vegna að staðfesta hinn áfrýjaða úr- skurð að niðurstöðu til. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 110 Úrskurður skiptaréttar Reykjavíkur 12. maí 1942. Með erfðafestubréfi, dags. 6. janúar 1936, seldi Eggert sálugi Briem frá Viðey, þáverandi eigandi Viðeyjar, dóttur sinni Gyðu á erfðafestu landspildu á norðvesturhluta Viðeyjar, að stærð 11,22 ha, gegn 500 króna árlegu afgjaldi. Erfðafestuland þetta veðsetti frú Gyða fyrst nafngreindum manni með fyrsta veðrétti til trves- ingar 7000 króna skuld, og síðan veðsetti hún það verzlunarfélagi einu hér í bænum með öðrum veðrétti og uppfærslurétti með trygs- ingarbréfi, dagsettu 16. júni 1936, til tryggingar víxilskuld. Þann 18. nóvember 1936 gerði Engilbert Hafberg kaupmaður hér í bænum Eggert sáluga skriflegt kauptilboð í Viðey, að fjárhæð 140000 krónur. Segir svo í kauptilboðinu, að Hafberg bjóðist til að kaupa „... eyjuna Viðey með öllum tilheyrandi húsum og mannvirkjum, er á henni eru, að engu undanskildu; þó er mér (þ. e. Hafberg) kunnugt um erfðafestusamning frú Gyðu Eggerts- dóttur ...“. Þann 1. desember 1936 gaf Eggert sálugi Briem út af- sal til handa Hafberg fyrir Viðey ,„... með tilheyrandi húsum í því ástandi, sem þau nú eru, með öllu múr- og naglföstu og öðr- um mannvirkjum á jörðinni, sem eru mín eign, og Öllu, er jörðinni fylgir og fylgja ber, að undanskildu erfðafestulandi Gyðu Eggerts- dóttur á norðvesturenda Viðeyjar, um 11,22 hektarar að stærð, með þeim umferðarréttindum, er þvi fylgja, eignarlóð Seltjarnar- neshrepps undir barnaskólahúsi hans á Austureyju, og ansturenda eyjarinnar, með fjöru- og sjávarréttindum, sem er eignarland Út- vegsbanka Íslands h/f., tilheyrandi Viðeyjarstöð Sé borið saman orðalag kauptilboðsins og afsalsins, sést, að ekki er fullt samræmi þar á milli. Er fleira undanskilið í kaupunum í af- salinu, heldur en í kauptilboðinu. Hafberg mun þó engum athuga- semdum hafa hreyft gegn afsalinu, heldur hafa skrifað á það skilorðslaust samþykki sitt, enda kvaðst hann hafa skilið ákvæði þess um erfðafestuland Gyðu Eggertsdóttur á þann veg, að hann yrði sá raunverulegi eigandi landsins, en hún héldi aðeins erfða- festuréttindum sinum yfir því gegn árlegu gjaldi til hans. Kveður Hafberg seljanda og hafa fullvissað hann um, að afsalið væri rétt skilið á þann veg. Nokkru eftir að afsalið var gefið út, mun hafa vaknað grunur um það hjá Hafberg, að samkvæmt orðalagi afsalsins væri eignar- réttur hans að erfðafestulandinu e. t. v. ekki skýlaus. Kveðst Haf- berg þá hafa snúið sér til seljanda út af þessu, er hafi lofað að gefa honum sérstaka yfirýsingu um, að hann væri eigandi erfða- festulandsins, en þó dregið málið á langinn. Sneri Hafberg sér þá til lögfræðings, er skrifaði fyrir hann yfirlýsingu á þá leið, að hann hefði keypt erfðafestulandið með Viðeyjareigninni, en yrði aðeins að hlita erfðafesturéttindum Gyðu Eggertsdóttur sam- 111 kvæmt samningi hennar og seljanda. Var til þess ætlazt, að seljandi ritaði nafn sitt undir yfirlýsingu þessa. Eru allmiklar líkur að þvi leiddar, að hann muni a. m. k. um hríð hafa ætlað að gera það, en ekki þykir það þó sannað, sérstaklega þegar litið er til þess, er síðar gerðist í málinu. Og sá varð endirinn, að seljandi undirritaði ekki yfirlýsinguna. Ýmis samtöl og samningaumleitanir munu nú um alllangan tíma hafa farið fram milli aðilja kaupsins, en ekki er full ljóst, á hvern hátt þeim hefur verið farið. Það skal þó tekið fram í tilefni af flutningi máls þessa hér í skiptaréttinum, að ekki er sannað, að sala Mjóstrætis 6 hér í bænum skipti neinu um úrlausn þess atriðis, er hér ræðir um, og er því ekki tilefni til að ræða hana hér. Þann 28. júní 1937 var svo komið, að Hafberg gerði þann dag samning við þau Eggert sáluga og Gyðu um að kaupa af þein erfðafestulandið og innleyvsa erfðafesturéttindin fyrir samtals kr. 15000.00. Samningur þessi var þó því skilyrði bundinn af hálfu Hafbergs, að sala húseignarinnar nr. 6 við Mjóstræti tækist fyrir 1. janúar 1938. Þann 19. október 1937 seldi Eggert sálugi Gyðu dóttur sinni um- rætt erfðafestuland „til fullrar eignar og umráða“ fyrir 5000 krón- ur, þó þannig, að kaupréttur Hafbergs samkvæmt samningnum Írá 28. júní 1937 hélzt, en hans var þó aldrei neytt. Með afsali, dagsettu 24. apríl 1937, seldi Hafberg síðan Stephani Stephensen Viðey, að undanteknum nokkrum tilteknum eignum á henni, þ. á. m. erfðafestulandi því, er um ræðir í máli þessu, og er þess getið í afsalinu, að það hafi þá verið selt Gyðu Eggerts- dóttur „til eignar“ með nygreindu afsali 19. október 1937. Virðist svo sem Hafberg hafi um þessar mundir verið búinn að sætta sig við, að frú Gyða væri eigandi umræddrar landsspildu, en með yfirlýsingu, dagsettri 18. mai 1939, framselur hann Stephani Stephensen, þó án sérstaks endurgjalds, allan rétt sinn eftir af- salinu fyrir Viðey til hans 1. desember 1936, og enn fremur öll réttindi sin eftir fyrrnefndum samningi hans við þau Eggert sál. og frú Gyðu 28. júní 1937. Í samræmi við þessa yfirlýsingu hefur Stephan Stephensen gert þær kröfur til skiptaréttarins í dánarbú Eggerts sál. Briems frá Viðey: 1. að dánarbúið viðurkenni, að hann sé eigandi landsspildu Þeirrar, er látni seldi dóttur sinni, Gyðu, á erfðafestu 6. janúar 1936. 2. að dánarbúið endurgreiði honum erfðafestugjöld fyrir erfða- festulandið árin 1937, 1938 og 1939, samtals 1500 krónur, 3. að dánarbúið nemi úr gildi á sinn kostnað fyrrgreint eignar- afsal Eggerts sáluga til frú Gyðu og sjái um aflýsingu þess og 4. að dánarbúið annist aflýsingu þeirra veðbanda og eignar- 112 kvaða, er frú Gyða kynni að hafa lagt á umrædda landsspildu fram yfir veðsetningar þær, sem hvila á erfðafesturéttind- um hennar yfir landsspildunni með heimild í erfðafestubréfinu. Af hálfu ekkju látna er öllum framangreindum kröfuliðum mót- mælt. Var ágreiningurinn síðan lagður undir úrskurð skiptarétt- arins. Hefur málið verið skriflega flutt og var tekið til úrskurðar 29. f. m. Byggir Stephan kröfur sinar á því, að samkvæmt afsali látna til Hafbergs 1. desember 1936 hafi Hafberg orðið raunverulegur eig- andi erfðafestulands frú Gyðu og öðlazt rétt til afgjalds eftir það, en aðeins orðið að hlíta ákvæðum erfðafestubréfsins frá 6. janúar 1936 og þeim ráðstöfunum, er gerðar hefðu verið í samræmi við það. Ekkjan byggir mótmæli sin hins vegar á því, að erfðafestuland frú Gyðu hafi algerlega verið undanskilið sölunni til Hafbergs. Eins og ljóst er af framanskráðri málavaxtalýsingu, er ósannað gegn skýlausu orðalagi afsalsins frá 1. desember 1936, að erfða- festuland frú Gyðu hafi fylgt með í sölunni til Hafbergs. Og með því að samningur Hafbergs frá 28. júní 1937, sá er fyrr greinir, við þau Eggert sáluga og frú Gyðu og enn fremur athafnaleysi hans, eftir að látni seldi frú Gyðu landið 19. október 1937, þykja ekki samrýmast þvi, að hann hafi þá talið sig eiganda landsins, Þykir ekki unnt að sinna framangreindum kröfum Stephans í dánarbú Eggerts Briems frá Viðey, og ber þvi að sýkna búið af þein. Því úrskurðast: Dánarbú Eggerts Briems frá Viðey á að vera syknt af framangreindum kröfum Stephans Stephensens. Miðvikudaginn 31. marz 1943. Nr. 75/1942. Steindór Einarsson (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Júlíusi Guðmundssyni (Gunnar Þorsteinsson). Setudómari hrl. Einar B. Guðmundsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Ómerking og vísun máls frá dómstól, sem ekki átti dóm þess. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með 113 stefnu 3. júlí 1942. Krefst hann þess aðallega, að málinu verði vísað frá héraðsdómi, en til vara, að hann verði sýkn- aður af kröfum stefnda. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar, hvor krafan sem til greina yrði tekin. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfryjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eins og í héraðsdómi greinir, reisti áfrýjandi á sínum tíma steingarð þann, er í málinu getur, að nokkru leyti á lóð- inni nr. 29 við Framnesveg, sem er eign stefnda, og skyldi stefndi hafa not af garðinum án endurgjalds. Áfrýjandi hefur haft í hvggju að hækka garð þenna og sett í því skyni steypumót ofan á hann. Stefndi telur fyrirhugaða hækkun garðsins brjóta í bága við rétt sinn, með því að hún mundi spilla afnotum hans af nefndri fasteign, Framnesvegi 29, og er krafa hans um Þrotttöku steypumótanna á því reist. Úr- lausn þessa ágreinings á undir lóðamerkjadóm Reykjavíkur. sbr. 1. gr. laga nr. 35/1923 um breyting á lögum nr. 35/1914. Og þar sem málið hefur verið ranglega höfðað fyrir bæjar- þingi Reykjavíkur, verður að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og málsmeðferð í héraði og vísa málinu frá héraðsdómi. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur og málsmeðferð eiga að vera ómerk, og vísast málinu frá héraðsdómi. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 26. maí 1942. Með samningi, dagsettum 21. maí 1927, varð sú sætt með Þáver- andi eigendum Litla-Steinholts og hússins nr. 23 (nú 99) við Framnesveg annars vegar og stefnds í máli þessu, Steindórs Einars- sonar bifreiðaeiganda, hins vegar, að stefndur skuldbatt sig til að steypa garð úr suðvesturhorni Framnesvegar 29, sem nú er eign stefn- anda, Júlíusar Guðmundssonar kaupmanns, milli lóðanna Skuldar cg Litla-Steinholts. Skyldi garðurinn liggja í beina línu í bilskúrsvegk 8 114 stefnds þarna í nánd og vera 10 tommum fyrir ofan lóðamörk stefnds sem eiganda Skuldar. Garðurinn átti að vera 10 tomma þykkur og „minnst 2% alin á hæð“. Allur átti hann að standa á lóð stefnanda og Litla-Steinholts. Fullser skyldi hann vera um áramótin 1927 og 1928. „Not af garði þessum án endurgjalds“ skyldu stefnandi og eig- andi Litla-Steinholts hafa, „enda kemur notaréttur hans í staðinn fyrir lóðarræmu þá, er margnefnd Sigríður Erlendsdóttir (þáver- andi eigandi Litla-Steinholts) á undir norðausturhorni á bilskúr minum (stefnds) í Ráðagerði, en sem nú með sætt þessari er eign min.“ Umræddur garður virðist síðan hafa verið fullger á tilskildum tíma og allt hafa verið með felldu um langa hríð. En sumarið 1940 lét stefndur setja allhá steypumót ofan á garð þenna. Gerði hann siðan tvær atrennur til þess að steypa í þau og hækka garðinn, en i bæði skiptin varnaði stefnandi honum þess með aðstoð bygg- ingarfulltrúa bæjarins. Stefndur hefur þó ekki fengizt til að taka mótin niður, og standa þau þar enn, og má telja upplýst í málinu m. a. með myndum, er sýndar voru í réttinum, að þau séu stefn- anda til baga, þar eð þau skvggja á sól í garði hans og gluggum á kjallaraibúð. Af þessum ástæðum hefur stefnandi höfðað mál þetta, sem dóin- tekið var 22. þ. m., og gert í því þær kröfur, að stefndur verði. að viðlögðum 200.00 króna dagsektum, dæmdur til þess að taka umrædd stevpumót niður svo og til greiðslu kostnaðar af máli þessu. Stefndur krefst aðallega frávísunar, en til vara syknu. Enn fremur krefst stefndur málskostnaðar, hver sem málalok verða. Frávísunarkröfuna byggir stefndur á því, að umrædd réttindi vfir garðinum séu sameiginleg stefnanda og eiganda Holtsgötu 25 (það hús er byggt á lóð úr Litla-Steinholti) og verði þeir því báðir að sækja mál út af þeirri kröfu, er hér ræðir um. Á þetta fellst rétturinn þó ekki og sinnir því ekki frávísunarkröfunni. Sýknukröfuna reisir stefndur á því, að mótin séu stefnanda bagalaus, en á það verður samkvæmt framansögðu ekki fallizt. — Enn fremur telur stefndur sér heimilt að hafa mótin þarna, þar eð sér sé samkvæmt sættinni frá 21. maí 1927 heimilt að hafa garðinn eins háan og hann óski, þar eð einungis sé tekið fram, að hann skuli vera minnst 2'% alin. Í þessu orðalagi samningsins telur rétturinn þó, að ekki felist heimild til handa stefndum til að hækka garðinn til óþæginda fyrir stefnanda, en þar eð það er gert með umræddum mótum, þykir verða að taka réttarkröfur stefnanda til greina og skylda stefndan, að viðlögðum 50 króna dagsektum til stefnds, til að taka framangreind steypumót niður svo og til að greiða stefndum kr. 150.00 í málskostnað. 115 Því dæmist rétt vera: Stefndur, Steindór Einarsson, skal, að viðlögðum 50.00 króna dagsektum til stefnanda, Júlíusar Guðmundssonar, skyldur til að taka burt framangreind steypumót. Í málskostnað greiði stefndur stefnanda kr. 150.00. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans: að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 31. marz 1948. Nr. 10/1943. Ólafur Grinz gegn Sigurði Ó. Ólafssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Ólafur Gránz, er eigi mætir í málinu, greiði 90 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Miðvikudaginn 31. marz 1943. Nr. 11/1943. Kristín Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt Ssegn Jónínu Eggertsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjendur, Kristín Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt, er eigi mæta í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkis- sjóðs, ef þær vilja fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 116 Miðvikudaginn 31. marz 1948. Nr. 18/1943. Konráð Gíslason gegn Stefáni Péturssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Konráð Gíslason, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 5. april 1943. Nr. 40/1942. Guðmundur Þ. Gíslason (sjálfur) gegn Stefáni Jónssyni og Benjamín Ólafssyni (Gunnar J. Möller). Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Um stærð og mörk landspildu. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Jón Steingrímsson, sýslu- maður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, ásamt samdóms- mönnum Sverri Gíslasyni og Guðmundi Jónssyni. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 18. april 1942, krefst ómerkingar á hinum áfrýjaða dómi og heimvísunar málsins til dómsálagningar af nýju. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefndu í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdómsins og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með dómi hæstaréttar 20. jan. 1939 í málinu nr. 80/1938 var Gunalaugur Einarsson, sem aðili var þess máls, talinn 117 cigandi tveggja landspildna á Gufufit við Borgarfjörð, svonefndra Brennistaðaleigna og Einarsnesleigna. Með af- salsbréfi 13. febr. 1939 seldi Gunnlaugur stefndu í máli þessu nefndar landspildur, en án tilgreiningar á merkjum þeirra. Í áðurgreindu máli nr. 80/1938 hafði stefndi Stefán það hins vegar eftir Gunnlaugi, að spildur þessar séu „á bakka Hvítár næst neðan við Amtmannsleigur, og sé 40 faðm- ar hvor leiga“. Hafa stefndu nú krafizt að fá úr því skorið í máli þessu, hver séu merki téðra landspildna gagnvart Bóndhólslandi. Gufufit er engjasvæði, sen liggur fram með ofanverðum Borgarfirði að norðan. Virðist hún hafa náð frá Gufuárós- um niður á Kóngshól, sbr. jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Hefur fitin áður verið miklum mun stærri en nú er hún, því að svo mjög hefur sjór af henni brotið. að nú virðast aðeins litlar leifar eftir. Frá fornu fari hefur Gufufit ekki talizt til aðliggjandi jarða, heldur hefur hún eða land- spildur á henni gengið kaupum og sölum sem fullkomin cignarlönd. Sést þetta af ýmsum kunnum heimildum og opinberum gögnum. Samkvæmt 12. kap. Fóstbræðrasögu hefur Gufufit verið í eign ábúanda Hvitsstaða og siðar orðið cign Borgarbónda. Þann 14. maí 1512 fær ábúandi Borgar Borgarkirkju til fullrar eignar 10 hndr. í Gufufit (Ísl. forn- bréfasafn VINI, bls. 378). Hélzt sá hluti eftir það í eign Borg- arkirkju, sbr. jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og umsögn í Lovsaml. f. Ísl. XIV. bls. 272 um kon.úrsk. frá 16. maí 1849. Önnur 10 hndr. í Gufufit eru komin í konungs- eign árið 1590. sbr. Alþingisb. Ísl. II, bls. 204. Hluta þenna, sem nefndur er átta partar í Gufufit, fékk konungur Henrik Bjelke til fullrar eignar með afsalsskjali 30. apríl 1675 (Forordn. og aabne Breve, útg. Magnús Ketilsson, 11, bls. 182). Samkvæmt jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vída- líns keypti ábúandi Einarsness þenna hluta að Bjelke látn- um og er þá talinn eiga %, hluta Gufufitjar. Í sömu jarða- bók er þess getið, að auk ábúanda Einarsness og Borgar- kirkju eigi Brennistaðir „engjatak á Gufufit“. Síðar munu og ýmsir hlutar Gufufitjar hafa gengið kaupum og sölum, enda eru spildur á henni, svonefndar „leigur“, kenndar við 118 ýmsar jarðir í Borgarhreppi. Verður ekki séð, að lendur á Gufufit hafi verið lagðar til ákveðinna jarða. Í dómi hæstaréttar í málinu nr, 80/1938 eru landspildur Gunnlaugs taldar liggja vestan við lenduna Amtmannsleig- ur. Í því máli voru lendur þær á Gufufit, sem Lækjarkots- bónda heyra til og í þessu máli eru nefndar Amtmanns- leigur að ofan og Lækjarkotsleiga að neðan, nefndar einu nafni Amtmannsleigur bæði í kröfugerð og málflutningi fyrir báðum dómum svo og í héraðsdómi og á uppdrætti af þrætustaðnum. Þó að í þessu máli hafi komið upp, að einungis efri hluti lendu þessarar heiti að réttu lagi Amt- mannsleigur, en að neðri hlutinn heiti Lækjarkotsleiga, þá breytir þetta að sjálfsögðu engu um það, að landspildur þær, sem deilt er um í máli þessu, liggja næst neðan þessara lendna Lækjarkotsbónda. Þar sem ágrip dómsgerða máls- ins nr. 80/1938 var lagt fram í héraði í máli þessu, átti landamerkjadómurinn og að geta séð, af hverjum sökum heitið Amtmannsleigur var notað í hinni viðtækari merk- ingu í héraðsdómi og hæstaréttardómi í fyrra málinu, eink- um með því að dómstjóri í héraði hefur verið hinn sami í báðum málunum. Um. merki Gufufitjar að norðanverðu (landmegin) er þetta fram komið. Séra Einar Friðgeirsson hefur ritað á landamerkjabréf Borgar, að leigur Borgar á Gufufit hafi verið 120 faðma langar að sjó fram, en á því verður nú ekkert byggt, þar sem svo mjög hefur brotið af fitjunum, eins og einnig er tekið fram í nefndri áritun. Vitnið Eiríkur Guðmundsson, bóndi í Knarrarnesi, sem var eigandi og ábúandi Bóndhóls frá því um aldamót til 1914, kveður Þorkel Þorkelsson, er bóndi var í Lækjarkoti, hafa nokkr- um árum fyrir aldamót stungið skurð á merkjum norðan við Amtmannsleigur og Lækjarkotsleigu. Er það skurður sá, sem við er miðað í niðurstöðu hins áfrýjaða dóms og þar er sagður ráða merkjum milli Lækjarkotsleigna og Einarsnesengjastykkis. Kveðst Eirikur ekki hafa talið sér heimilan slátt nær firðinum næst vestan Lækjarkotsleigna en niður á móts við skurð þenna. Vitnið Ólafur Guðmunds- son í Borgarnesi kveðst hafa átt heima í Lækjarkoti, þegar 119 umgetinn skurður var stunginn. og hafi hann verið við- staddur, er að því verki var unnið. Hafi þar við verið Þorkeli bóndi í Lækjarkoti, Bjarni bóndi í Bóndhól og fleiri ná- grannar þeirra. Kveðst vitnið muna, að skurður þessi hafi verið „miðaður út sem stefna, sem ráða skyldi merkjum áfram“, eftir að Lækjarkotsleigum sleppti. Þorsteinn Ólafs- son í Borgarnesi, sem er tengdasonur Gunnlaugs Einars- sonar og því ekki fullgilt vitni í máli þessu, hefur borið það fyrir dómi, að hann hafi stundum heyjað samkvæmt leyfi Gunnlaugs á spildum þeim, sem um er deilt, og hafi sér verið tjáð, að þær næðu jafnlangt upp á bakkann og Amtmannsleigur. Vitnið Þórður Jónsson, bóndi á Hvits- stöðum, er heima átti í Bóndhól um sjö ára tíma eftir 1919. kveður „svonefndar leigur niður bakkana frá Lækjarkots- leigum afmarkast með þúfnarönd frá vesturhorni á Lækj- arkotsleigum að kelduskorningi ... nokkuð fyrir innan Kóngshól“. Segir hann merki hafa verið mjög ógreinileg fyrir því, hve langt Bóndhólsmaður sló niður á bakkann, en stefna í framhaldi skurðarins norðan Amtmannsleigna muni vera nálægt réttu. Þegar litið er annars vegar til sagna þeirra, sem nú hafa verið rakin. og hins vegar til þess, að skurðurinn norðan Amtmannsleigna og Lækjar- kotsleigu er óvefengt merki fyrir þeim leigum, þá þykja norðurmerki landspildna stefndu réttilega ákveðin af landa- merkadóminum. Um lengd landspildna stefndu meðfram firðinum er þetta fram komið: Stefndi Benjamin hafði það eftir Gunn- laugi, svo sem fyrr segir, að hvor leiga sé 40 faðmar. Vitnin Sigurjón Kristjánsson, bóndi í Krumshólum, Albert Jóns- son, bóridi á Ölvaldsstöðum, Ólafur Guðmundsson og Þor- steinn Ólafsson kveðast allir hafa heyrt, að hver leiga ætti að vera 40 faðmar. Þess má og geta, að séra Einar Frið- geirsson lætur þess getið í fyrrnefndri áritun á landa- merkjabréf Borgar, að leigur Borgar hafi verið fjórar og hver 40 faðmar. Landamerkjadómurinn mældi og Lækjar- kotsleiguna milli Amtmannsleigna og spildna stefndu, og mældist hún um 40 faðmar meðfram sjó. Að þessu at- huguðu þykir lengd spildna stefndu vestur bakkana vera 120 rétt ákveðin af landamerkjadóminum. Og með því að einnig má fallast á ákvörðun hans um vesturtakmörk spildn- anna og framlengingu þeirrar markalínu út á fjörðinn, þá ber að staðfesta í heild ákvörðun hins áfrýjaða dóms um landamerkin. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu kostnaðar af málinu í héraði þykir mega staðfesta. Eftir atvikum telst rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Landamerkjadómurinn skal vera órasakaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur landamerkjadóms Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 30. jan. 1942. Mál þetta er höfðað samkv. beiðni stefnanda í bréfi, dags. 4. marz 1941, þingfest 1. apríl s. á., áreið serð 10. des. s. á. og tekið til dóms í dag. Stefnendur hafa lyst kröfum sínum þannig: Merki milli Brenni- staða- og Einarsnessleigna á Hvítárbökkum verði ákveðin þannig- Að norðan: Lína, sem dregin sé sem bein framlenging af skurði þeim, sem merkjum ræður á milli Lækjarkotsleigna og Einarsness- engjastvkkis, 80 faðma niður eftir bakkanum. Að vestan: Lína, er hugsuð sé úr endapunkti fyrrgreindrar línu og hornrétt við hana niður á bakkann, og síðan ráði framlenging þeirrar línu merkjum út Í ána. Stefndur lýsir kröfum sinum þannig: 1. Aðalkrafa: Að því verði slegið föstu með dómnum, að engja- stykkin Einarsness- og Brennistaðaleigur finnist ekki innan landa- merkja Bóndhóls, eins og þau eru samkv. landamerkjalýsingu frá 23. mai 1884 og að veiðiréttur fyrir löndum þessum verði því ekki staðsettur. 2. Varakrafa: Að því verði slegið fóstu með dómnum, að Einars- nessleiga finnist ekki á þessu svæði og veiðiréttur fyrir henni verði því ekki staðsettur. 3. Þrautavarakrafa: Að merkjalina milli umræddra engjastykkja að vestanverðu og Bóndhólslands og einnig milli veiðirétta, er þess- um löndum fylgir, verði ákveðin jafnhliða merkjum Bóndhóls og Lækjarkotsleigna, eins og þau voru ákveðin með dómi landamerkja- dóms Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, gengnum 20. júní 1935. Báðir málsaðiljar krefjast málskostnaðar sér að skaðlausu. Til rökstuðnings kröfum sinum leggja stefnendur fram dóm hæstaréttar í málinu nr. 80 frá 1938: Gunnlaugur Einarsson, Stefán. 121 Jónsson, Benjamín Ólafsson og Ólafur Ólafsson gegn Guðmundi Þ. Gíslasyni og gagnsök. Telja þeir, að með þeim dómi hafi Gunnlaugi Einarssyni verið tldæmdur eignarréttur að tveim landspildum á Hvitárbökkum næst fyrir neðan Amtmannsleigur, og séu þær nefndar Brennistaða og Einarsnessleigur. Landspildur þessar kveðast þeir hafa keypt af Gunnlaugi. Þá telja þeir, að undir rekstri fyrrgreinds máls og þessa máls hafi komið fram sannanir fyrir því, að hver hinna umræddu leigna sé 40 faðmar á breidd, eða þær 80 faðmar samtals, og að merki þeirra að norðan gagnvart Bóndhólslandi sé lína dregin í framhaldi af skurði þeim, er ákveður merki Lækjarkotsleigna að norðan. Stefndur rökstyður aðalkröfu sina með því, að enda þótt hæsti- réttur hafi tildæmt Gunnlaugi Einarssyni eignarrétt á tveim land- spildum, svonefndum Einarsness- og Brennistaðaleigum, er liggi á Hvitárbökkum næst neðan Amtmannsleigna, þá sé eigi hægt að stað- setja landspildur þessar eða ákveða ammerki þeirra, því upplýsingar þær um afnot þeirra, er hæstiréttur hefur talið nægja til þess, að Gunnlaugur hafi unnið hefð á þeim, séu svo óljósar, að af þeim sé ekki hægt að ráða, hve breitt eða langt landssvæði þetta er. Varakröfu sína rökstyður hann mjög á sama hátt og bendir á, áð mjög sé erfitt að fá fullkomnar upplýsingar um röð þeirra land- spildna, er munnmæli herma, að liggi á Hvítarbökkum neðan Ami- mannsleigna og tilheyrt hafi ymsum nálægum jörðum. Véfengir hann sérstaklega, að nokkur Einarsnesleiga hafi verið þarna til. Í því sambandi bendir hann á og færir til þess full rök, að land- spildur þær, sem nefndar eru vymist Amtmannsleigur og Lækjarkots- leigur, séu eigi eitt og hið sama. Séu Lækjarkotsleigur Amtmanns- leigur að viðbættri 40 faðma breiðri spildu vestan þeirra. Þrautavarakröfu sina rökstyður hann með því, að eins og merki Bóndhóls séu skáhöll eftir garðlagi ofan myýrina fyrir ofan leigurnar, hljóti merki leignanna sín á milli að vera á sama hátt skáhöll, og eigi sú stefna að ráða merkjum veiðiréttindanna út í firðinum. Loks kastar hann fram í því sambandi þeirri tilgátu, að leigurnar séu allar eða næstum allar brotnar af vegna árlegs landbrots af völdum Hvítár. Landamerkjadómurinn getur að vísu fallizt á röksemdafærslu stefnds um, að hin óverulega og litt stað- og tímabundnu slægjunot, er átt hafa sér stað í skjóli Gunnlaugs Einarssonar á leigum þeim, er liggja á Hvítárbökkum neðan Amtmannsleigna, sé veikur grund- völlur undir því, að hann hafi eignazt landspildur þarna fyrir hefð, en verður hins vegar að telja, að þar sem hæstiréttur hefur viður- kennt eignarrétt hans að landi þarna, verði landamerkjadómurinn að ákveða takmörk landsvæðis þessa eftir þeim ófullkomnu upp- lýsingum, er fyrir liggja. Samkæmt þeim upplýsingum, sem fram hafa komið í réttinum, 122 verður að telja, að takmörk á milli slægjulands Bóndhóls og land- spildna þeirra, sem á bakkanum eru, sé lina dregin í beinu fram- haldi af skurði þeim, er skilur á milli Amtmannsleigna og Einars- nessengjastykkis. Þá hafa allar þær upplýsingar, er fram hafa komið, bent til, að leigur þær, er legið hafa á Hvitárbökkum neðan Amtmannsleigna, hafi verið taldar 40 faðmar hver á breidd, og verður rétturinn því áð telja rétt að leggja þá landsstærð til grundvallar, er hann ákveður landamerki oftnefndra leigna, er taldar eru eign stefnanda. Þá verður rétturinn að láta þess getið, að þar sem í dómi hæsta- réttar í málinu nr. 80 frá 1938 er svo að orði komizt, að leigur þær, er Gunnlaugur Einarsson á, séu næst fyrir neðan Amtmannsleigur, hlýtur að vera um að ræða misskilning, er stafar af ókunnugleika, því það er óvéfengjanlegt, að næst neðan Amtmannsleigna kemur 40 faðma breið spilda, sem er eign jarðarinnar Lækjarkots, og eru í daglegu tali nú Amtmannsleigur og leiga þessi nefndar einu nafni Lækjarkotsleigur. Hefur því aldrei verið hreyft, að Gunnlaugur Ein- arsson hafi nytjað þá leigu, því slægjuafnot hans á bökkunum þarna lafa verið neðan Lækjarkotsleigna, að því er talið er. Verður því rétturinn að líta svo á, að hæstiréttur hafi talið, að Einarsness- og Brennistaðaleigur séu næst fyrir neðan Lækjarkots- leigur. Samkvæmt framansögðu verður rétturinn að taka til greina dóm- kröfur stefnenda og ákveða merki milli Bóndhóls og Brennistaða- og Einarsnessleigna á Hvitárbökkum neðan Lækjarkotsleisna þannig: Að norðan: Lina, sem dregin er sem bein framlenging af skurði Þeim, sem merkjum ræður á milli Lækjarkotsleigna og Einarness- engjastykkis, 80 faðma niður eftir bakkanum. Að vestan: Lína úr endapunkti fyrrgreindrar línu og hornrétt við hana niður á árbakk- ann, og síðan ráði framlenging þeirrar línu merkjum út í ána. Kostnaður við landamerkjadóminn ákveðst þannig: 1. Bifreiðarkostnaður ...........0.002. 0. kr. 50.00 2. Dagkaup meðdómenda í 3 daga og ferðakostnaður .. — 200.09 Kr. 250.00 og virðist eftir atvikum rétt, með tilliti til þeirrar óvissu, er ríkt hefur um það, hver væru takmörk hins umþrætta landsvæðis, að dæma málsaðilja til að greiða þann kostnað að hálfu hvorn. Að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Því dæmist rétt vera: Landamerki milli jarðarinnar Bóndhóls, eignar Guðm. Þ. Gíslasonar, og Brennistaða- og Einarsnessleigna á Hvítárbökkum neðan Lækjarkotsleigna, eignar þeirra Stefáns Jónssonar og Benjamíns Ólafssonar, skulu vera sem hér segir: Að norðan 125 ræður merkjum lina, sem er bein framlenging af skurði þeim, sem merkjum ræður á milli Lækjarkotsleigna og Einarnessensgja- stvkkis, 80 faðma niður eftir bakkanum. Að vestan ræður merkj- um lína úr endapunkti fyrrgreindrar línu og hornrétt við hana niður á árbakkann og síðan framlenging þeirrar línu út í ána. Stefnendur, Stefán Jónsson, Brennistöðum, og Benjamín Ólafsson, Holti, og stefndur, Guðm. Þ.Gíslason, Bóndhól, greiði að hálfu hvor kostnað við merkjadóminn, að upphæð samtals 250 — tvö hundruð og finmtíu — krónur. Að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans. Mánudaginn 5. april 1943. Kærumálið nr. 1/1934. Aðils Kemp gegn Garðari Jóhannessyni. Meðferð kærumáls frestað vegna áfrýjunar aðalmáls. Úrskurður hæstaréttar. Með kæru, dags. 24. febr. þ. á., er hingað barzt 22. marz s. á, kærir sóknaraðili málskostnaðarákvæði dóms bæjar- þings Akureyrar, er upp var kveðinn 18. febr. þ. á. í máli hans gegn varnaraðilja. Varnaraðili hefur skotið framangreindu máli til hæsta- réttar með stefnu 29. marz s. 1. til þingfestingar í mai- mánuði næstk. Þykir því rétt samkvæmt lögjöfnun frá 2. mgr. 117. gr. laga nr. 85/1936 að fresta kærumálinu ex officio, unz séð er, hvort áðurnefnt áfrýjunarmál verður lagt í dóm. Því úrskurðast: Máli þessu er frestað ex officio samkvæmt framan- skráðu. 124 Mánudaginn 5. april 1943. Nr. 21/1943. Valdstjórnin (cand. ur. Ragnar Ólafsson) segn Jóni Ívarssyni (Sveinbjörn Jónsson). Omerking dóms og heimvísun málsins. Dómur hæstaréttar. Í auglýsingu ríkisstjóra nr. 100/1942 er samkvæmt heim- itd í lögum nr. 99/1942 lagt bann við því, að nokkur vara sé seld hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað i8. des. 1942. Þá segir og í lögunum: „Ef ágreiningur eða vafi verður um það, við hvaða verðlag skuli miða, sker dómnefnd úr“, en samkvæmt 2. mgr. sömu greinar hefur hún eftirlit með öllu verðlagi og vald og skyldu til að taka ákvarðanir varðandi verðlag. Á fundi dómnefndar 23. des. 1942 var bókað það, er nú verður greint: „Formaður skýrði frá því, að hann hefði átt tal við ríkisstjórnina um mismun- andi verð á vörum, og væri ríkisstjórnin einhuga um, að þegar um mismunandi verð væri að ræða, væri ekki unnt að banna að selja vöruna á því verði, sem dómnefndin hefði ákveðið sem hámarksverð. Hins vegar óskaði ríkisstjórnin, að nefndin gæti nú þegar birt lísta um þær vörur, sem há- marksverð hefði verið sett á.“ Sama dag samdi dómnefndin lista um smásöluverð þeirra vara, sem hún hafði hámarks- verð á, og lét birta hann almenningi í blóðum og útvarpi. Hinn 31. des. s. á. skýrði Samband íslenzkra samvinnufé- laga kærða í símskeyti frá hámarksverði nokkurra vöru- tegunda, og í bréfi 2. jan. þ. á. tjáir Sambandið kærða, að ríkisstjórnin hafi samþykkt verðlagsákvæði þau, er greindi Í simskeytinu, „til þess að fyrirbyggja stórfellt tap verzl- unarfyrirtækja á vörubirgðum þeim, sem nú er til í land- inu.“ Eftir að kærði fékk í hendur nefnt símskeyti og bréf svo og auglýsingu dómnefndar, setti hann verðlag það á mat- vöru, sem hann m. a. er saksóttur fyrir í máli þessu. Kveður 125 kærði sig hafa skilið auglýsingu lómnefndar þannig, að hún leyfði hækkun allt að nefndu hámarksverði. Forstjóri Sambandsins hefur fyrir dómi skýrt svo frá, að hann hafi, áður hann sendi kærða fyrrgreint bréf og sím- skeyti, spurgt fyrir um það á skrifstofu dómnefndar í verð- lagsmálum, hvort ekki mætti selja vörur á hinu nýaug- lýsta hámarksverði, þótt ódýrara hefði verið selt 18. des- ember, ef ekki væri meiri álagning en leyfilegt væri. Segir forstjórinn, að starfsmaður á skrifstofu dómefndar hafi tjáð þetta réttan skilning á auglýsingu um hámarksverð og verð- lagning með þessum hætti leyfilega. En ekki hefur dóm- nefnd né starfsmenn hennar verið krafðir sagna um þetta í rannsókn málsins. Þá hefur ekki verið fengin skýring dóm- nefndarmanna og ríkisstjórnar á því áliti ríkisstjórnarinnar, sem formaður dómnefndar skýrði dómnefndarmönnum frá og áður er greint. Einkum var þörf á því að fá skýring nefndra aðilja á því, hvert hafi verið skilorð þess, að hækka mætti vöru til hámarksverðs, eins og gert er ráð fyrir í nefndri bókun. Loks hefði átt að afla skýrslu dómnefndar á framkvæmd verðlagsmála á þeim tíma, er hér skiptir máli. Með því að rannsókn málsins er áfátt um ofangreind mikilsverð atriði og þar sem telja verður samkvæmt lögum nr. 99/1942 að leggja skuli mál slíkt sem þetta fyrir dóm- nefnd í verðlagsmálum, áður það er dæmt í héraði, og tá tökstutt álit hennar um, hvort og að hverju leyti brotin sén verðlagsákvæði, þá þykir ekki verða hjá því komizt að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu heim í hérað. Eftir þessum málalokum verður að leggja á ríkissjóð allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 550 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera ómerkur og vísast málinu heim í hérað. Greiða skal úr ríkissjóði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs 126 sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, cand. jur. Ragnars Ólafssonar og hæstaréttarlögmanns Svein- bjarnar Jónssonar, kr. 550.00 til hvors. Dómur lógregluréttar Reykjavíkur 22. febrúar 1943. Ár 1943, mánudaginn 99. febrúar, var í lögreglurétti Reykjavikur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af Valdimar Stefánssyni, dómara samkvæmt sérstakri umboðsskrá, upp kveðinn dómur í mál- inu: Valdstjórnin gegn Jóni Ívarssyni, sem tekið var til dóms hinn 20. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað segn Jóni Ívars- svni kaupfélagsstjóra, til heimilis í Höfn í Hornafirði, fyrir brot gegn lögum nr. 99 19. desember 1942 um breytingu á lögum nr. 79 1. september 1942 um dómnefnd í verðlagsmálum og rikisstjóraaug- lýsingu nr. 100 19. des. 1942 um bann gegn verðhækkun. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefur ekki, svo kunnugt sé, sætt ákæru né refsingu. Hinn 16. f. m. ritaði verklyðsfélagið Jökull í Höfn í Hornafirði Alþýðusambandi Íslands bréf, þar sem frá því var skýrt, að orðið hefði verðhækkun hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga í Höfn 1 Hornafirði á kolum og nokkrum malvörutegundum um síðustu ára- mót, og Óskað var athugunar á þessu sem fyrst. Hinn 20. sama mán- aðar sendi Alþýðusamband Íslands dómsmálaráðuneytinu þetta er- indi verklýðsfélagsins og kærði kaupfélagið til refsingar, ef það með verðhækkunum þessum hefði brotið verðlagslögsjöfina. Hinn 22. f. m. skipaði dómsmálaráðuneytið rannsókn í málinu, og hófst hún 1. þ. m. Skulu nú raktir málavextir og efnið vegna nokk- uð mismunandi málsatvika greint í þessi atriði: Kol, kornvöru og svkur og loks kaffi og kaffibæti. Kol. Samkvæmt skýrslu kærða, sem kemur heim við annað, sem fram er komið í málinu, voru málavextir um kolin þeir, er nú skulu greindir: Um s. 1. áramót var mjög tekið að sanga á kolabirgðir kaupfélags- ins og var fyrirsjáanlegt, að félagið yrði kolalaust um miðjan janúar, ef köld yrði veðrátta, eins og var um áramótin. Hinn 6. janúar tók kærði að kynna sér, hvort kol væru fáanleg frá Austfjörðum eða annars staðar frá. Ógerlegt reyndist að fá kol í tæka tíð frá út- löndum, en kol voru fáanleg í verzlun Sigfúsar Sveinssonar í Nes- kaupstað, er kostuðu kr. 160.00 smálestin í húsi þar. Sökum þess, hvernig ástatt var með kol í Hornafirði, ákvað kærði, að félagið keypti af kolum þessum einn farm m/s „Stellu“ frá Neskaupstað. M/s „Stella“ kom síðan 10. f. m. með 62 smálestir kola til Horna- 127 fjarðar. Uppskipun fór fram 11. og 12. f. m., og voru kolin öll flutt í birgðageymslu kaupfélagsins. Verð kola þessara, kominna í hús í Hornafirði, var þetta: Verð í húsi í Neskaupstað, 62 smálestir á kr. 160.00 kr. 9920.00 Útskipun ..........0 — 768. Vörugjald í Neskaupstað .......0.0.0..0 0. —— 186.00 Flutningskostnaður með m/s „Stellu“ 20... — 2000.00 Uppskipun .........000.0 — 2069.35 Hafnargjald í Höfn í Hornafirði ................. — 93.00 Alis kr. 15036.35 Kostnaðarverð hverrar smálestar kolanna, kominna í hús í Höfn, var því kr. 242.52. Þegar kol þessi komu til kaupfélagsins, átti það tæpar 30 smá- lestir (29840 kg) kola fyrir á staðnum. Höfðu kolabirgðir þær, sem þessi kol voru af, verið þá undanfarið, þar á meðal 18. des- ember 1942, seldar fyrir kr. 175.00 smálestin. Þegar kærði var að leita fyrir sér með kolakaupin, var honum ljóst, að ókleift yrði að selja hin nýkeyptu kol sama verði og eldri birgðirnar, nema kaupfélaginu til tjóns. Hinn 6. janúar talaði hann í sima við skrifstofustjóra dómnefndar í verðlagsmálum, skýrði honum frá, hver nauðsyn væri á að fá kolin til Hornafjarðar, hvert kaupverð þeirra væri og hvaða kostnaðarliðir yrðu við flutnins þeirra frá Neskaupstað til Hornafjarðar, og spurði, hvort ekki væri leyfilegt að selja kolin kostnaðarverði eða hvernig skyldi fara með verðlagningu þeirra. Í samtalinu virtist kærða skrifstofustjórinn telja óhjákvæmilegt og eðlilegt, að kaupfélagið seldi kolin kostn- aðarverði. Kvaðst skrifstofustjórinn mundu leggja málefni þetta fyrir dómnefndina. Sólarhring síðar skýrði skrifstofustjórinn kærð- um frá því í síma, að hann hefði þann dag, 7. f. m., leitað álits dómnefndarinnar, en hún hefði ekki talið sig hafa heimild til að samþykkja verð það, sem kaupfélagið hafði talið sig þurfa að selja kolin fyrir, til að sleppa skaðlaust eða nokkurn veginn skaðlaust. Skyrði skrifstofustjórinn kærða frá, að dómnefndin teldi, að un mál þetta yrði að leita til ríkisstjórnarinnar. Að morgni 8. f. m. talaði kærði í síma við fulltrúa í við- skiptamálaráðuneytinu og skýrði honum frá málinu á sömu lund og hann hafði skýrt skrifstofustjóra dómnefndarinnar frá því og ósk- aði heimildar til þess að mega selja kolin óhjákvæmilegu kostnaðar- verði. Fulltrúinn kvaðst ekki sjálfur bær til ákvarðana um mál þetta. Þá óskaði kærði, að málið yrði borið undir viðskiptamála- ráðherra og hans úrskurðar leitað. Fulltrúinn hét að gera það við fyrsta tækifæri og að láta kærða vita um svör ráðherrans. Dagana 11. og 12. f. m. var kolunum skipað upp á Hornafirði, og var þá orðið mjög áríðandi að fá úr málum þessum skorið, en 128 til þess tíma hafði kærða ekkert svar borizt frá ráðuneytinu. Báða Þessa daga talaði kærði við fulltrúann í síma, án þess að fá nokk- urn endanlegan úrskurð ráðuneytisins. Í samtölum þessum, öðru hvoru eða báðum, gat kærði þeirra leiða, er honum höfðu hug- kvæmzt um lausn málsins. Önnur var sú, að nýju kolin yrðu seld fyrir kr. 175.00 smálestin og rikissjóður greiddi kaupfélaginu mis- mun þess verðs og kostnaðarverðs nýju kolanna. Hin var sú, að verðjafna nyju kolin og hin gömlu, og taldi kærði, að þá vröi út- söluverð allra kolanna kr. 220.00 smálestin, en í því verði væri þó ekki gert ráð fyrir rýrnun kolanna eða afhendingarkostnaði né neinni álagningu. Hinn 13. f. m. lét kærði hefja sölu kolanna og ákvað söluverð allra kolanna, bæði hinna sömlu og nýju, kr. 220.00 smálestina í húsi kaupfélagsins. Þessa ákvörðun um verðið tók kærði í því lrausti, að ríkisstjórnin veitti samþykki sitt til, að selja mætti kolin þessu verði. Kolin voru nú seld þessu verði til 20. f. m., og voru því nær eingöngu seld hin nýju kol. Ein smálest eldri kolanna var þó seld samkvæmt sérstakri beiðni kaupandans. Á þessu tímabili voru seld 9425 kg kolanna 39 kaupendum. Þegar kominn var 20. f. m., án þess að kærða bærist svar ráðu- neytisins, talaði hann enn í síma við fulltrúann í viðskiptamálaráðu- neytinu og spurði hann, hvernig málinu væri komið. Kvað fulltrú- inn enga breytingu hafa á orðið frá 12. f. m., hann hefði talað við ráðherrann, sem engin svör hefði gefið, eftir því sem kærða skildist. Þar sem kærði þannig fékk engan úrskurð ráðuneytisins um málið, ákvað hann þegar að þessu samtali loknu að breyta söluverði kolanna úr kr. 220.00 í kr. 175.00 smálestina, eins og verið hafði 18. desember s. 1., og endurgreiða þeim, sem kol hefðu keypt fyrir kr. 220.00 smálestina, mismuninn á nýja verðinu og hinu gamla. Lét hann samdægurs festa upp í sölubúð kaupfélagsins auglýsingu um þetta efni og rita í frumbók, hverjir hefðu keypt kol háa verðinu, hversu mikið þeir hefðu keypt og hvað hver skyldi fá endurgreitt. Dómari skoðaði frumbók þessa 2. þ. m., og höfðu þá 19 kaupendanna kvittað fyrir endurgreiðslunni. Kærði kveður kaupendum muni verða endurgreiddur mismunurinn, Þegar til þeirra næst. Meðan kolin voru seld fyrir kr. 220.00 smá- lestin, var kaupendum þeirra engin vitneskja veitt um, að vænta mætti breytinga kolaverðsins eða að þeir kynnu að fá endur- greiðslu. Þegar kærði ákvað verðbreytinguna 20. f. m., hafði hann engar fregnir haft af kæru Alþýðusambands Íslands eða verklýðsfélags- ins Jökuls. Skömmu eftir að kolaverðið hækkaði, talaði formaður verklýðsfélagsins við kærða um verðhækkunina, og tjáði kærði honum þá, að hann (kærði) væri að vinna að því, að ríkissjóður greiddi verðmismuninn. 129 Kornvara og sykur. Sölubúð kaupfélags Austur-Skaftfellinga var lokuð vegna vöru- talningar frá jólum til 12. f. m. að morgni. Þegar lokað var um jólin, hafði verð matvöru í kaupfélaginu haldizt óbreytt frá því löngu fyrir 18. desember s. 1. Þegar búðin var opnuð 12. f. m., var verð margra matvörutegunda óbreytt frá því, sem var fyrir jólin, en nokkrar vörur höfðu hækkað í verði og hafa verið seldar á því nýja verði síðan. Voru það þessar vörutegundir: Hveiti: Verð 18. des. 20... kr. 0.84 pr. kg — 12. jan. og síðan ............ — 096 — — — 18. dEs. 2... — 41.50 — 50 Kg sekk — 12. jan. og síðan ............ — 47.50 — 50 — — Hafragrjón: Verð 18. des. .......0. — 110 — kg — 12. jan. og síðan ............ — 137 — — — 18. Es. 2. — 54.00 — 50 kg sekk — 12. jan. og siðan ............ — 68.00 — 50 — — Hrísgrjón: Verð 18. des. 00... — 1.90 — kg — 12. jan. og síðan ............ — 200 — — Molasvkur: Verð 18. des. 22... .. — 170 — kg — 12. jan. og siðan ............ — 194 — — — 18. des. 0... — 38.25 — kassa (22.68 kg) — 12. jan. og síðan #........... — 4250 — — — — Strásykur: Verð 18. des. 22... — 150 — kg — 12. jan. og síðan 2............ — 170) — — — 18. des. co — 6700 — sk. (45,36 kg) — Í2. jan. og siðan #............ — #50 — — — — Ekkert hefur fram komið, er hnekki skýrslu kærða um ástæðuna til verðhækkana þessara, og skal nú skýrsla hans um þetta atriði rakin: Í nóvember s. 1. fékk kaupfélagið aðallega frá Sambandi isl. samvinnufélaga nokkrar birgðir af nefndum vörutegundum. Af þessum birgðum var ekkert selt fyrr en eftir opnum sölubúðar- innar 12. f. m. Frá því vörur þessar komu og þar til lokað var um jólin, voru einungis seldar hinar eldri og ódýrari vörur. Við árslok 1942 voru þessar birgðir til af eldri vörunum: 200 sekkir hveiti, 14 sekkir hafragrjón, 76 sekkir hrisgrjón, 365 sekkir strá- svkur og 413 kassar molasykur. Nýju vörurnar voru verðlagðar, skömmu eftir að þær komu, og var verð þeirra ákveðið svo sem það varð 12. f. m. og áður er rakið. Frá 12. f. m. hafa einungis 9 130 verið seldar hinar nyju vörur. Dómnefnd í verðlagssmálum hefur athugað álagningu kaupfélagsins á vörulegundir þessar og komizt að þeirri niðurstöðu, að álagningin fari hvergi fram vfir 30%, þar sem kaupfélaginu hafi, eins og á stóð, verið leyfilegt að telja til kostnaðarverðs varanna kr. 37.00 pr. smálest fyrir uppskipunar- kostnaði. Kærði ákvað að selja allar hinar nýju og dýrari vörur, áður en hann hæfi aftur sölu eldri, ódýrari varanna, en þær ætlaði hann að selja sama verði og á þeim var 18. des. s. 1. Ællunin var þó ekki að seyma sjálfar eldri vörurnar, heldur sama vörumaga og lil var á áramótum af eldri vörunum. Átti því að selja á háa verðinu bæði eldri og yngri birgðirnar, eftir því sem verkast vildi, þar til lokið væri magni hinna nyju birgða. Um ástæðuna fyrir þvi, að kærði taldi fært að selja vörurnar hærra verði en verið hafði 18. desember s. l., hefur hann vitnað í símskeyti, er Samband ísl. samvinnufélaga sendi Kaupfélaginu 31. des. s. 1, og bréf sæma aðilja lil kaupfélagsins, dags. 2. f. m. Simskeytið hljóðar svo: „Hámarksverð er meðal annars auglýst á eftirgreindum vörunni: rúgmjöl 0.86, hveiti 0.96, hrísgrjón 2.28, haframjöl 1.37, molasykur 1.95, strausykur 1.70, álagning má þó ekki vera hærri en áður.“ Bréfið hljóðar svo: „Til skýringar á símskeyti voru, dags. 31. des. s. L, um hámarks- verð á nokkrum vörutegundum, viljum vér taka þetta fram: Nefnt hámarksverð gildir, þar tl annað hámarksverð verður auglyst, en er þó háð því skilyrði, að álagning fari ekki fram yfir það, sem áður hefur verið heimilt. Ríkisstjórnin hefur samþykkt þessi verðlagsákvæði til þess að fyrirbyggja stórfellt tap verzlunarfyrirtækja á vörubirgðum þeim, sem nú eru til í landinu, þrátt fyrir það þó þessi ákvæði brjóti í bág við nvútsefin lög um það, að ekki megi selja vörur hærra verði en lægst var á hverjum stað hinn 18. des. s. 1.“ Vegna þess samþykkis ríkisstjórnarinnar, sem frá er skýrt í bréfinu, taldi kærði kaupfélaginu heimila verðhækkun nefndra matvara og taldi, að þetta samþykki ríkisstjórnarinnar gæti einnig náð til þeirra, sem ættu eldri, verðlægri vörubirgðir. Í sambandi við þetta atriði hefur verið lögð fram í málinu greinargerð viðskiptamálaráðuneytisins, sem ráðuneytið sendi blöðunum til birtingar 28. f. m. Er greinargerðin svo hljóðandi: „Vegna þess að nokkrar umræður hafa orðið í blöðum um, hvaða verð eigi að vera gildandi á kornvöru og sykri, hinum svonefndu skömmtunarvörum, vill ráðuneytið gefa eftirfarandi upplysingar: Síðan tekið var upp eftirlit með verðlagi nefndra skömmtunar- vara og hámarksálagning ákveðin, hefur jafnan öðru hverju verið tvenns konar verð, og hvorttveggja löglegt, á þessum vörum, vegna þess að eldri birgðir má ekki hækka í verði, þótt nýjar birgðir 131 komi, sem eru í hærra verði. Slíkt hefur aldrei verið leyft. Verzl- anir eru skyldar að halda hinu lægra verði, meðan þær birgðir endast, sem verðið er miðað við. Síðasta verðbreyting á skömmtunarvörum var gerð 2. desember s. 1. og þá auglýst af dómnefnd í verðlagsmálum. Varð þá nokkur verðhækkun á sykri, haframjöli, hveiti og rúgmjöli. Eins og jafnan hefur verið áður í sambandi við slíkar verðbreytingar, hefur mis- jafnt staðið á um það, hversu verzlunum hafa enzt hinar eldri birgðir bæði í Reykjavik og út um land. Þegar lögin um verðfestinguna frá 19. des. komu til framkvæmd- ar, munu éldri birgðirnar yfirleitt hafa verið að mestu seldar, en á því hafa þó verið undantekningar, þó sérstaklega út um land. Þegar breytingin var gerð á lögum nr. 79 1942 og í þau sett bann segn verðhækkun til 28. febrúar, var rikisstjórninni ljóst, hvernig á stóð um skömmtunarvörurnar, og því var sett í lögin í 1. gr. 1. málsgr.: „Ef ágreiningur eða vafi verður um það, við hvaða verðlag skuli miða, sker dómnefnd úr.“ Hámarksverð það, sem auglýst hefur verið af dómnefnd í verð- lagsmálum varðandi umræddar vörur, telur ráðuneytið vera það verð, sem heimilt er að setja á þessar vörur, enda sé þá jafnframt fvlgt ákvæðum um hámarksálagningu.“ Kaffi og kaffibætir. Hinn 18. des. s. 1. seldi Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óbrennt kaffi á kr. 4.25 pr. kg og kaffibæti á kr. 6.60 pr. kg. Frá 19. f. m. kefur það selt óbrennt kaffi á kr. 4.40 pr. kg og kaffibæti á kr. 6.80 pr. kg. Um óbrennda kaffið skýrir kærði svo frá, að síðustu birgðir þess hafi komið til kaupfélagsins í s. 1. septembermánuði. Var verð þess í útsölu til áramóta kr. 4.25 kg. Þegar kaupfélagið fékk kaffið, voru verðlagsákvæðin um það þannig, að álagning mátti vera 25%, en verðið þó aldrei fara fram úr kr. 4.22 pr. kg, að viðbættum kr. 25.00 pr. smálest úti um land vegna flutningskostnaðar. Flutnings- kostnaðaruppbót þessi var því kr. 0.025 pr. kg, en vegna þess að raunverulegur kostnaður var mun meiri, þegar varan kom til fé- lagsins, vegna mjög hækkaðs kaupgjalds, ákvað kærði, án þess að hafa um það samráð við dómnefndina, að reikna flutnings- kostnaðaruppbótina kr. 0.05 pr. kg. Þegar kaffið var komið til fé- lagsins, var fallinn á það svo mikill kostnaður, að hefði átt að nota 25% álagningarheimildina til fulls, hefði útsöluverðið að áliti hærða þurft að vera kr. 4.35 pr. kg að meðtöldum flutningskostn- aðaraurunum. Hinn 12. nóvember s. 1. hækkaði dómnefndin há- marksverð óbrennds kaffis í kr. 5.70 pr. kg. Þegar svo var komið, taldi kærði sér um áramótin heimilt að nota til fulls 25% álagn- inguna, sem heimil var í september, en þá varð ekki notðuð, 152 sökum þess að hámarksverð pr. kg var kr. 4.22. Með þvi að nota hana til fulls, var verðið kr. 4.35 pr. kg, en kærði ákvað út- söluverðið kr. 440 pr. kg með það fyrir augum. að talan yrði þægilegri í reikningi, þar sem vara þessi sé keypt í mjög smáum og ólíkum skömmtum. Um kaffibætinn skyrir kærði svo frá, að hámarksverð hans hati 23. des. s. 1. og nokkuð lengi þar áður verið kr. 6.50 pr. kg. Auk þess hafði dómnefndin 19. júní s. 1. auglýst, að bæta mætti við verðið kr. 0.20 pr. kg á þeim verzlunarstöðum, sem varan væri flutt til með strandferðaskipum, en í Hornafirði hagar þannig til. Samkvæmt þessu átti hið leyfilega hámarksverð að vera kr. 6.70 pr. kg., og telur kærði kaffibætinn því í desember s. 1. hafa verið 10 aurum ódýrari pr. kg en leyfilegt hafi verið. Um áramótin taldi kærði sig vita með vissu, að dómnefndin hefði ákveðið að heimila 50 aura álagningu á kg fyrir umbúða- og flutningskostnaði á þein: stöðum, sem varan væri flutt til með strandferðaskipum, auk hinn- ar venjulegu álagningar, í stað 20 aura áður. Var sú hækkun aug- lýst af dómnefndinni 13. október s. 1. Samkvæmt þessu ákvað kærði útsöluverð kaffibætisins eftir áramótin kr. 6.80. Auglýsing ríkisstjóra Íslands nr. 100 19. desember 1942 um bann segn verðhækkun bannar að selja í heildsölu eða smásölu á landi hér nokkra vöru, innlenda eða erlenda, við hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað 18. desember s. 1. Í Hornafirði er engin önnur verglun en Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, og er því eigi í Þessu máli við annað verð að miða en útsöluverð kaupfélagsins. Með hækkun kolaverðsins hefur kærði að áliti réttarins brotið segn ríkisstjóraauglýsingunni, og fær hvorki hið háa kostnaðar- verð kolanna né greinargerð ríkisstjórnarinnar um verðlagningu skömmtunarvaranna réttlætt verðhækkunina. Við verðlagningu kornvaranna og sykursins hélt kærði sér innan takmarka hinnar auglýstu hámarksálagningar. Þar sem kærða hinn 12. fm. var kunnugt, áð viðskiptamálaráðunevtið taldi, að hámarks- verð það, sem dómnefndin hafði auglýst á skömmtunarvörum, væri Það verð, sem heimilt væri að selja þessar vörur fyrir, enda væri bá jafnframt fylgt ákvæðum um hámarksálagningu, og þar sein ráðuneytið hefur opinberlega lyst yfir þessu áliti sínu, þykir kærði eigi verða sakfelldur fyrir sjálfa verðlagningu nefndra vara. Kem- ur þá hitt til álita, hvort kærða hafi verið leyfilegt að stöðva sölu eldri, ódýrari birgðanna og geyma þær þar til síðar. Með því að halda áfram sölu eldri birgðanna, meðan þær entust, þurfti kærði ekki fyrst um sinn að hvíka frá ríkisstjóraauglýsingunni, hvað þessar vörur snerti. Lá þetta beint við og var í fyllstu samræmi við ríkisstjóraauglysinguna. Í greinargerð viðskiptamálaráðuneytis- ins hér að framan er og tekið fram, að verzlanir séu skyldar að halda hinu lægra verði, meðan þær birgðir endast, sem verðið er 135 miðað við. Verður að lita svo á, að þó að sala nýju Þirgðanna fyrir hið nýja og hærra verð væri kærða vítalaus, að cldri birgðunur seldum, hafi hann með sölu nyju birgðanna, meðan eldri birgðirnar voru til, gerzt brotlegur við riíkisstjóraauglýsinguna. Með verðhækkuninni á óbrenndu kaffi og kaffibæti hefur kærði brotið gegn ríkisstjóraauglýsunni, og með því að reikna flutn- ingskostnaðaruppbótina á kaffikilóið 5 aura í stað 21. eyris, án leyfis dómnefndar, hefur hann brotið reglur dómnefndar um hámarks- verð á kaffi o. fl, útgefnar 19. júní s. 1. Samkvæmt 2. gr. laga nr. 99 19. desember 1942 þykir refsing kærða eftir öllum atvikum hæfilega ákveðin 1500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Hin ólöglega verðhækkun kolanna hefur ýmist verið endurgreidd kaupendunum eða tryggt má teljast, að hún verði endurgreidd þeiin. Ólöglegur ágóði virðist enginn hafa verið af sölu kornvaranna og sykursins. Um upptöku ólöglegs ágóða af sölu kaffis og kaffibætis verður eigi dæmt í þessu máli, þar sem hann rann til kaupfélaes- ins, en kærði hefur nú sagt af sér framkvæmdarstjórastöðunni við félagið og telst því eigi lengur réttur forsvarsmaður þess. Kærða ber að dæma til greiðslu als málskostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans, Sveinbjarnar Jóns- sonar hrl., kr. 200.00. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Kærði Jón Ívarsson, greiði 1500 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnar- laun skipaðs verjanda sins, Sveinbjarnar Jónssonar hæsta- réttarlögmanns, kr. 200.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 134 Miðvikudaginn 7. april 1943. Nr. 13/1942. Bolli Eggertsson, Kritján Albertsson og Árni Friðriksson (Theódór B. Líndal) gegn Antoni Ólafssyni Weyvadt (Einar B. Guðmundsson). Omerking máls og vísun þess heim í hérað. Dómur hæstaréttar. Dómi hafa stýrt í máli þessu í héraði Sigurður Eggerz bæjarfógeti, unz hann vék sæti í réttarhaldi 28. apríl 1941, og frá þeim tíma Stefán lögfræðingur Stefánsson, sem kveðið hefur upp héraðsdóminn. Er mál þetta var þingfest 10. marz 1941, var lögð fram greinargerð af hálfu sækjanda, og 31. marz s. á. kom grein- argerð fram af hálfu stefnda. Átti héraðsdómari þá sam- kvæmt 109. gr. laga nr. 85/1936 að kveða á um munnlegan málflutning eða skriflegan og veita aðiljum sameiginlegan frest til öflunar sakargagna. Í stað þess fá umboðsmenn aðilja, lögfræðingarnir Ármann Jakobsson og Friðrik Magnússon, fresti á vixl og skiptast á alls 11 skriflegum sóknum og vörnum auk einnar bókunar af hendi hvors, unZz munnlegur flutningur málsins var ákveðinn í réttar- haldi 17. jan. 1942 eftir skriflegar sóknir og varnir allan þenna tima. Auk þessara dómglapa eru þeir gallar á, að dómur er ekki kveðinn upp fyrr en 17. marz 1942, enda þótt munnlegur málflutningur og dómtaka færi fram 5. febrúar s. á. Virðist munnlegur málflutningur ekki geta haft til- ætlaða þýðingu, er svo langur tími líður milli hans og dóms- uppsögu, enda er slik meðferð verulegt brot á fyrirmælum 1. málsgreinar 191. gr. laga nr. 85/1936. Af framantöldum ástæðum þykir verða að ómerkja meðferð máls þessa í héraði frá framlagningu dómsskjala í þinghaldi 31. marz 1941 svo og héraðsdóminn og vísa málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagn- ingar af nýju. 135 Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Meðferð máls þessa í héraði frá framlagningu dómsskjala í þinghaldi 31. marz 1941 og héraðsdóm- ur skulu vera ómerk og vísast málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur bæjarþings Akureyrar 17. marz 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 5. febr. s. 1. og dæmt er af setu- dómara Stefáni Stefánssyni, var eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir bæjarþingi Akureyrar með stefnu, útgefinni 7. marz 1941, af Anton Ólafssyni Weyvadt verkamanni, Hjalteyrargötu 1, Akureyri, gegn eigendum bifreiðarinnar A. 61, þeim Bolla Eggerts- svni verzlunarmanni, Strandgötu 21, Kristjáni Albertssyni verk- stjóra, Eyrarlandsveg 3, og Árna Friðrikssyni verkamanni, Odd- eyrargðtu 6, öllum á Akureyri, til að fá þá dæmda alla fyrir einn og einn fyrir alla til greiðslu á kr. 15591.10 auk 5% ársvaxta frá sáttakærudegi til greiðsludags og málskostnaðar. Var í stefnu krafizt málskostnaðar að skaðlausu eftir reikn- ingi eða mati réttarins, en við hinn munnlega málflutning var máls- kostnaðarkrafa stefnanda ósundurliðuð kr. 1000.00. Stefndir krefjast aðallega algerrar sýknu, en til vara, að krafan verði stórlega lækkuð frá því, sem krafizt er í stefnu málsins. Þá krefjast stefndir í fyrstu greinargerð sinni málskostnaðar sam- kvæmt taxta M. F. Í. kr. 950.00 eða eftir mati dómarans, en við hinn munnlega flutning málsins var málskostnaðarkrafa stefndu Kr. 1044.95. Í máli þessu hefur Guðmundi Péturssyni útgerðarmanni, Brekku- gölu 27 á Akureyri, umboðsmanni Sjóvátrysgingarfélags Íslands h/f á Akureyri, verið stefnt fyrir félagsins hönd til að sæta hags- muna þess, en hjá því félagi var bifreiðin A. 61 vátrvggð. Milli kl. 23 og 24 hinn 30. nóv. 1940 ók stefndur Bolli Eggerts- son vöruflutningabifreiðinni A. 61, sem þá var félagseign hinna stefndu, suður Hafnarstræti á Akureyri, og voru ekki aðrir í bif- reiðinni en hann og stúlkan Ingibjörg Björnsdóttir, þá 16 ára að aldri. Í þann mund, er hann kom að trjáviðarhúsi Kaupfélags Ey- firðinga, gengu 4 menn þar norður götuna, þrir saman. en einn öÖr- stutt á eftir, og var það Konráð Antonsson, sonur stefnanda, tvi- tugur að aldri. 136 Allir gengu menn þessir á eystri vegarhelmingi, þ. e. a. s. hægri. Rétt eftir að bifreiðin hafði ekið framhjá þeim þremur, sem á undan voru, heyrðu þeir smell og líta við. Ók þá bifreiðin áfram suður götuna, en Konráð lá meðvitundarlaus á götunni, og vissi liöfuð hans til austurs, eftir því sem næst verður komizt. Lös- regluþjónn var strax kallaður til, og fór hann þegar á slys- staðinn. Var Konráð þegar fluttur á sjúkrahús, og hafði hann fengið hroðalegan áverka á höfuðið, og segir í vottorði sjúkrahússlæknis- ins, að áverkinn hafi verið því líkastur, að höfuðið hefði slegizt með miklu afli á einhvern tiltölulega sléttan flöt, t. d. malbikaða sötu. Gert var að sárum Konráðs eftir föngum, og lifði hann með. vitundarlaus í rúma 2 sólarhringa eftir slysið, en þá andaðist hann hinn 3. desember 1940 af völdum slyssins. Enginn hinna þriggja manna, er gengu á undan Konráði, sáu, Þegar slysið gerðist, og geta því ekki um það borið, hvernig það vildi til. Þeir urðu bifreiðarinnar varir, er hún ók fram hjá, og virtist einum þeirra hún aka fremur hart, en annað getur hann ekki um hraðann borið. Öðrum virtist hún aka greitt, en ekki hart, og hinn þriðji getur ekki um það borið, hvort hún ók hægt eða hratt, en hann veitti því eigi eftirtekt, að nokkuð óvenjulegt væri við akstur bifreiðarinnar. Þegar bifreiðin ók fram hjá þeim, var fjarlægðin milli þeirra og hennar sú, að þeir óttuðust ekki, að þeim stafaði nokkur hætta af henni, en þeir tóku ekki eftir, að bifreiðin sveigði inn á götuna frá þeim. Bragi Guðjónsson, Hafnarstræti 77, sá út um glugga á heimili sinu, þegar slysið varð. Sá hann, er bifreiðin rakst á Konráð, og virtist honum hún aka með meðalhraða og Konráð vera eins og til hliðar við hana, en þetta segir hann þó hafa verið ónákvæmt, því myrkur hafi verið. Þá virtist honum Konráð ganga vestast af þeim fjórum, er þarna voru á gangi norður götuna. Hér skal þess getið, að slysstaðurinn er alllangt frá götuljóskerum, og hefur því verið þarna um litla birtu að ræða, og ber Bolli, að þarna hafi engin birta verið nema sú, er kom frá bifreiðarljósunum. Í bifreiðinni er stýrið vinstra megin, og sat því unglingsstúlkan Ingibjörg Björnsdóttir hægra megin við Bolla. Þau voru á leið að Þverá í Öngulsstaðahreppi á dansleik, er þar var, og hefur Ingibjörg borið, að Bolli hafi verið undir áhrifum áfengis við aksturinn. Verður nánar vikið að því atriði síðar. Hún sá þrjá eða fjóra menn koma sunnan götuna, og voru þeir allir á hægra götukanti, og telur hún einn þeirra hafa gengið eitt- hvað á eftir hinum. Ekki getur hún um það borið, hvort Bolli vék frá mönnum þessum, þegar hann mætti þeim, en hún ber, að mennirnir hafi ekki verið mjög nærri bifreiðinni, þegar hún ók 137 fram hjá þeim, og heldur ekki mjög langt frá henni nema sá, er fyrir slysinu varð. Við lögregluyfirheyrslu daginn eftir slysið ber hún, að sér hafi fundizt bifreiðin koma við einn mannanna og að Bolli hafi sagt við sig litið eitt innar á veginum, hvort það gæti verið, að hann hefði stimað á mann. Hafi hún þá sagt, að hún væri hrædd um það, en ekki væri að vita, að maðurinn hefði meiðzt. Um þetta hafi ekki verið meira talað, og Bolli hafi ekið sætilega það, sem eftir var leiðarinnar að Þverá. Ökuhraðann telur hún hafa verið venjulegan. Í lögregluréttinun 2. desember bar hún. að hún hafi séð, að framskermurinn vinstra megin kom við hlið eða læri eins mannsins, en ekki hafði hún séð hann detta. Kveðst hún hafa sagt Bolla, að maður mundi hafa rekizt á bifreiðina. Heldur hún þá, að Bolli hafi ekki tekið eftir þessu. Þá segir hún, að Bolli hafi ekki ekið mjög hratt. Í lögreglu- réttinum 28. des. ber Ingibjörg, að sér hafi virzt eins og sá mann- anna, er síðast gekk, „eins og slangra til að bilnum“, og kveðst hún þá ekki geta fullyrt, hvort bifreiðin hafi komið við hann. Hafi hún aldrei séð þenna mann eða hina út um hliðarrúðuna. Hún bar, að hana minni fastlega að hafa sagt við Bolla, að maður mundi hafa rekizt á bifreiðina, en telur MHklegt, að hann hafi ekki tekið eftir þvi. Þó minnir hana, að Bolli hafi sagt við sig eitthvað. á þá leið, hvort það gæti verið, að hann hefði rekizt á mann. Er framburður þessa vitnis nokkuð á reiki. Önnur vitni en nú hafa verið talin koma ekki til greina um sjálft slysið. Eftir er þá að rekja frásögn Þifreiðarstjórans Bolla um slysið. Í lögregluprófi daginn eftir slysið bar hann, að hann hefði ekið umræddri bifreið um götuna á nefndum tíma. Hann varð var við mannaferð á götunni, þar sem slysið varð, en þar sem hann taldi sig aka nægilega innarlega á götunni, gaf hann mönnunum eigi mikinn gaum og man alls ekki að hafa látið í ljós, að hann væti hræddur um að hafa ekið á mann, og kveðst mundu hafa stöðvað bifreiðina strax, ef hann hefði haft grun um slíkt. Hann tekur þá fram, að bifreiðin hafi verið tóm (óhlaðin) og hafi því kastaæt til á götunni við allar ójöfnur. Einnig hafi látið fremur hátt í vél- inni, og hafi þetta hvorttveggja getað valdið þvi, að hann varð þess ekki var, að bifreiðin snerti manninn. Við þessa yfirheyrslu neitar Bolli ekki að vera valdur að slysinu, en harðneitar að hafa haft grun um, að slys hefði hlotizt af akstr- inum. Kveðst hann vera fremur óvanur að aka bifreið og þessa nótt hafi verið dimmt. Hafi hann því reynt að fara gætilega og haldið sig vel úti á vinstri vegarbrún. Hann minnist þess ekki, að Ingibjörg segði við sig, að maður mundi hafa orðið fyrir bif- reiðinni, og segir, að ef hún hefði látið falla einhver orð um slikt, 138 hljóti þau að hafa verið á þá leið, að þau hafi ekki vakið hjá sér grun um Slys. Í lögregluréttinum 2. desember og undir allri rannsókn máls- ins heldur Bolli því fram, að hann hafi ekki orðið þess var, að bifreiðin rækist á nokkurn mann, né heldur að hafa orðið þess var, að Ingibjörg segði, að bifreiðin hefði rekizt á mann. 2. desember ber hann, að hann hafi séð 3 eða 4 menn á austurkanti vegarins, að hann hafi þótzt beygja nægtlesa mikið frá mönnunum til að forðast árekstur og að ökuhraðinn hafi verið 20 km, miðað við klukkustund. Í sama rétti 28. desember neilar hann að hafa séð Þarna nema þrjá menn. Kveðst aldrei hafa séð fjórða manninn. Þá fullyrðir hann að hafa beygt inn á götuna, þegar hann sá menn- ina. Ekki kveðst hann hafa orðið var við nokkra óeðlilega hreyf- ingu á bifreiðinni. Það er upplýst, að Bolli hafði neytt áfengis þetta kvöld með hinum stefndu: Kristjáni og Árna og fjórða manni, Stefáni að nafni. Höfðu þeir um kl. 9 um kvöldið setzt að drykkju, en annað áfengi höfðu þeir ekki en um hálfa flösku af „Gin“. Úr henni luku þeir, og er óvíst, hve mikið hver þeirra drakk. en sennilegast, að það hafi verið ámóta mikið. Eftir þessa drykkju tók Bolli að aka bifreiðinni um götur bæj- arins og síðan áleiðis að Þverá, eins og áður greinir, eftir að hafa tekið benzin á bifreiðina. Neitar hann að hafa fundið á sér áfengis- áhrif, og eins kveðast þeir, sem með honum drukku áfengið, ekki hafa séð á honum áfengisáhrif. Hins vegar bera þau Ingibjörg Björnsdóttir, Alda Björnsdóttir, sem ók spölkorn í bifreiðinni með Bolla og Ingibjörgu, rétt áður en hann tók benzinið, og Svavar Jóhannsson bifreiðarstjóri, sem afhenti honum Þbenzinið, að þeim hafi virzt hann vera undir áhrifum áfengis. Þegar lögreglan skömmu eftir slysið náði í Bolla á dansleiknum á Þverá, var hann að hennar dómi undir áhrifum vins, en upplýst er, að hann hafi þá sopið tvisvar eða þrisvar á brennivins- fleyg hjá manni, sem hann hitti þar. Þetta bar Bolli strax í fyrsta réttarhaldi í lögregluréttinum, en Snæbjörn Þorleifsson bifreiða. eftirlitsmaður á Akureyri, sem fór með lögregluþjóninum að Þverá, hefur borið, að Bolli hafi þar sagt sér, að hann hefði ekki bragðað vin þenna dag fyrr en á Þverá, en þar hefði hann bragðað „Gin“ hjá umgetnum manni. Bifreiðaeftirlitsmaðurinn hefur borið og unnið eið að fram- burði sínum, að Bolli hafi verið mikið drukkinn, þegar þeir hittu hann á Þverá, og að hans áliti, að hann hafi verið dálitið drukk- inn, áður en hann drakk brennivinssopana á Þverá. Telur hann, að um stundarfjórðungur hafi liðið frá þvi Bolli kom að Þverá og þar til hann var handtekinn. Blóðsýnishorn var tekið úr Bolla, eftir að lögreglan hafði flutt 139 hann til Akureyrar, en það varð aldrei rannsakað og verður því cigi til upplýsingar í málinu. Af hálfu stefndra er því haldið fram sem sýknunarástæðu, að Konráð heitinn hafi með stórkostlegri óvarkárni orðið slyssins valdandi. Hann hafi gengið hægra megin á veginum, þar sem dimmast var og engin gangstétt, en hinum megin hafi verið gansg- stétt vel upplýst. Það er óvéfengt, að hinum megin var gangstétt, en litlu betri lýsing mun þar hafa verið. Hann hafi ekki vikið út að vegarbrúninni eða út af henni, þó auðvelt væri, þegar hann mætti bifreiðinni, en bifreiðin hafi ekið á löglegum hraða með logandi framljósum. Hann hafi ekki vikið nóg Hl hliðar. Þá er því haldið fram af stefndra hálfu, að Kon- ráð heitinn hafi verið mjög sjóndapur, og kunni það að hafa orðið rneðorsök slyssins. Eru lögð fram vottorð lækna, er sanna all- mikla sjóndepru Konráðs heitins. Á því er enginn vafi, að Konráð heitinn beið bana af árekstri við nefnda bifreið. Hitt, verður rétturinn að telja í nokkrum vafa, hvernig slysið vildi ti. Sú ógætni er að vísu sönnuð á Konráð heitinn, að hann gekk á hægri vegarhelmingi, en í málinu er komið fram, að það sé al- litt, að þarna sé gengið, sérstaklega ef samkomur eru í húsum nokkru innan við þenna stað. Önnur óvarkárni er ekki sönnuð um hann. Hins vegar hafði Bolli neytt áfengis og var að dómi þriggja vitna undir áhrifum þess, eins og áður segir. Bolli varð var við mannaferð á þessum stað og var ljóst, að „koldimmt“ var þarna, eins og hann sjálfur orðar það, fyrir utan þá birtu, sem kom af bifreiðarljóskerunum. Átti þetta tvennt, mannaferðin og myrkrið, að verða til þess, að hann sýndi sérstaka varkárni. Þó að Bolla væri í lögreglurétti Akureyrar í refsimálinu út af atburði þessum ekki gefin að sök áverkinn, er leiddi Konráð heitinn til bana, setur það eigi ráðið úrslitum í máli því, er her liggur fyrir. Af þeim málavöxtum, sem lýst hefur verið, er ljóst, að mjög miklar líkur eru til þess, að slysið hafi orðið vegna óvar- kárni Bolla við aksturinn. En jafnvel þó þetta væri röng ályktun, er eigi fram komin nokkur sönnun fyrir því, að Konráð heitinn hafi orðið valdur að slysinu með óvarkárni sinni né að slysið hefði hlotið að vilja til, þó einkis hefði verið á vant um aðgæzlu og varúð af hálfu Bolla. Samkvæmt þessu ber samkvæmt Í5. gr., 2. mgr. og 16. gr. þá- gildandi bifreiðalaga nr. 70 8. september 1931 að dæma hina stefndu eigendur bifreiðarinnar til bótagreiðslu. Af hálfu stefndra er því haldið fram sem varasýknuástæðu, að Konráð heitinn hafi verið svo miður sin vegna ólæknandi sjón- 140 depru, að hann hefði í framtíðinni eigi getað aflað meiri tekna en nægðu til eigin framfærslu hans og óvíst, að þær mundu nægja til þess. Ef hann hefði stofnað heimili, hefði framfærslugeta hans öll orðið bundin við það. Hefði því stefnandi aldrei fengið fram- færslu frá honum, þó að hann hefði orðið hennar þurfi. Jafn- framt er á það bent af sömu hálfu, að stefnandi eigi nokkrar eignir og hafi undanfarið haft allt eins miklar atvinnutekjur og Konráð heitinn. Það er sannað, að stefnandi átti nokkrar eignir á þessum tíma (skuldlaus eign í árslok 1940 kr. 5965.00) og hafði nokkrar at- vinnutekjur, en jafnframt er sannað með vottorðum lækna, að hann, sem á þessum tíma var 56 ára gamall, var heilsubilaður og með mjög skert vinnuþrek. Tvö síðustu árin fyrir slysið var hann alltaf öðru hverju undir læknishendi, og kveður hann Konráð heit- inn hafa að miklu leyti orðið að sjá fyrir heimilinu, sérstaklega arið 1940. Þó Konráð heitinn, sem var lærður vélstjóri, væri all sjón- dapur, er ekki upplýst, að sjóndepran hlyti að hafa aukizt, og upplýst er, að hann vann ýmis verk, þar á meðal vélstjórn á sild- veiðiskipi, og verður því að telja, þar sem ekki er upplýst, að heilsu hans hafi verið áfátt að nokkru öðru leyti, að hann mundi í framtíðinni hafa getað unnið þau störf, er ekki þurfti nákvæma sjón til. Meðal nettótekjur Konráðs heitins voru árin 1938—1940 kr. 1057.67. Var atvinna þá fremur rýr, enda hann þá unglingur. Tekjur hans á sildveiðiskipi árið 1940 námu brúttó kr. 3343.86 auk annarra tekna. Verður að ætla, að hefði Konráð heitinn lifað, þá hefðu tekjur hans farið vaxandi vegna stóraukinna atvinnumöguleika. Gera verður ráð fyrir, að stefnandi, maður hátt á sextugs aldri, heilsuveill og mjög farinn að vinnuþreki, geti þá og þegar misst vinnufærni sína svo, að hann verði ófær til að afla tekna, svo nokkru nemi, og yrði hann þá að grípa til eigna sinna, sem ekki mundu endast lengi honum til framfæris, en að þeim eyddum, hlaut framfærsla hans að hvíla á skylduframfæranda hans, Konráði heitnum. Getur rétturinn því ekki fallizt á, að þessi sýknuástæða stefndra tái fram að ganga. Þá er því haldið fram af stefndra hálfu, að stefnandi eigi son a lifi þ. e. a. s. skylduframfæranda. Af stefnanda hálfu var því við hinn munnlega flutning málsins haldið fram, að þessi sonur stefnanda væri fjölskyldumaður og eigi aflögufær, og var því eigi inótmælt. Verður rétturinn að telja, að þessi sonur stefnanda hefði eigi orðið fær til framfærslu á honum, og mundi hún því hafa hvílt á Konráði heitnum, þegar stefnandi yrði hennar þurfi. 141 Skaðabótakröfuna sundurliðar stefnandi þannig: Þostnaður vegna fráfalls og jarðarfarar ....... „2... kr. 591.10 Dánarbætur ..............0. 0. — 15000.00 Alls kr. 15591.10 Um fyrri liðinn er það að segja, að fram er lagður í málinu sundurliðaður reikningur yfir kostnað við fráfall og jarðarför Kon- ráðs heitins, er sýnir heildaruppbæðina kr. 591.10, og er þeim reikningi ekki út af fyrir sig mótmælt. Verður upphæð þessa kröfuliðs því tekin til greina. Hinum kröfuliðnum er af stefndra hálfu mótmælt sem of háum sökum óvarkárni Konráðs heitins, er slysið varð, og framfærslusam- bands hans við stefnanda. En eins og málum er háttað og ekki Evkir ástæða til að fara nánar út í en gert hefur verið og með til- liti til núverandi verðgildis peninga, þykir dánarbótakrafan eftir atvikum ekki of há, og þar sem ekki þykja standa efni til að skipta ábyrgðinni, þá verða kröfuliðir stefnanda báðir teknir að fullu til greina. Þá verða stefndir einnig in solidum dæmdir til greiðslu þeirra vaxta, sem krafizt hefur verið. Í Þinghaldi í málinu 4. október s. 1. lagði stefnandi fram gjaf- sóknareyfi í málinu sér til handa, útgefið 6. júni s. 1. Stefnandi hefur þó aldrei á gjafsókn minnzt í greinargerðum sínum eða hin- um munnlega málflutningi, og þar sem hann hefur greitt öll réttar- gjöld, eins og málið væri ekki gjafsóknarmál, verður málskostn- aður tildæmdur, eins og ekkert gjafsóknarleyfi lægi fyrir. Eftir atvikum þykir rétt að taka málskostnaðarkröfu stefnanda kr. 1000.00 til greina og dæma stefndu in solidum til greiðslu bennar. Setudómarinn lætur þess getið, að hann með bréfi dómsmála- ráðuneytisins frá 8. júlí 1941 hafi verið skipaður til að fara með málið, og hafi þá staðið yfir réttarfri. Enn fremur að hann hafi setið á Alþingi frá 13. október til 21. nóvember s. 1. Loks að dómsuppsögn hafi dregizt nokkuð vegna selu á yfirstandandi Alþingi. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Bolli Eggertsson, Kristján Albertsson og Árni Friðriksson, greiði einn fyrir alla og allir fyrir einn stefn- anda, Anton Ólafssyni Weyvadt, kr. 15591.10 með 5% ársvöxt- um frá 4. marz 1941 til greiðsludags og kr. 1000.00 í máls- kostnað, allt innan 15. sólarhringa frá birtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 142 Föstudaginn 9. april 1943. Nr. 44/1942. Pétur Bóasson f. h. eigenda jarðarinnar Hafnar (Kristján Guðlaugsson) gegn Jóni Jóhannessyni (Garðar Þorsteinsson). Maður ekki talinn hafa fyrirgert leiguréttindum sínum í lóð. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Hannes Guðmundsson, fulltrúi bæjarfógeta á Siglufirði. Áfrýjandi hefur að fengnu áfrýjunarleyfi 2. maí 1942 skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 6. s. m. Krefst hann þess, að viðurkennt verði með dómi, að honum sé heimil rifting á leigusamningi stefnda, er í málinu getur, svo og að stefnda verði dæmt að greiða honum 2000 krón- ur. Loks krefst áfrýjandi málskostaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfryjaða dóms og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að ekki verður talið, að stefndi hafi fyrirgert leigurétti sínum með því að leyfa bvggingu skúrs þess, er í málinu getur, á lóðinni, og þar sem að öðru leyti má fall- ast á rök héraðsdómara, þá þykir mega staðfesta hinn áfryjaða dóm. Eftir þessum málsúrslitum verður að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn 600 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Pétur Bóasson f. h. eigenda jarðarinnar Hafnar, greiði stefnda, Jóni Jóhannessyni, kr. 600.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 145 Dómur bæjarþings Siglufjarðar 24. nóv. 1941. Með stefnu, dags 21. júní s. 1, krefst stefnandinn, Pétur Bóasson, Siglufirði, f. h. eigenda jarðarinnar Hafnar, Siglufirði, að stefndur, Jón Jóhannesson málflm., Siglufirði, verði dæmdur til þess að að skila í hendur eigendum jarðarinnar Hafnar, Siglufirði. leigu- rétti þeim, er hann samkv. samningi, dags. 7. febr. 1921, hefur á svonefndum Skriðustiígsbletti á Hafnarbökkum og til að endur- greiða jarðareigendum þá peninga, er hann hefur fengið fyrir lóðar- parlana, sem stefndur seldi Baldvini Kristinssyni og leyfði bænum undir götu, 2000 kr. Þá krefst stefnandi, að slefndur verði dæmdur til þess að greiða málskostnað að skaðlausu, en í málflutningnum er málskostnaðar krafizt með kr. 385.60 samkv. sundurliðuðun: reikningi. Stefndur krefst sýknu og að stefnandi verði dæmdur til þess að greiða í málskostnað 300 kr. eða eftir mati réttarins. Málavextir eru þessir: Með lóðarsamningi, dags. 7. febr. 1921, leigja eigendur jarðar- innar Hafnar Pétri Jóhannessyni „grunn undir íbúðarhús og til ræktunar á Hafnarbökkum“, 810 ferfaðma að stærð, „og hefur leigutaki rétt til að selja lóðarréttindin, en ekki má hann leyfa öðru að byggja á lóðinni, nema með samþykki jarðareigenda“. Á uppboði i dánarbúi leigutaka verður stefndur svo hæstbjóðandi að lóðinni 23. maí 1935. 30. sept. 1939 afsalar stefndur Baldvini Kristinssyni 369 fermetra af lóð þessari fyrir 1000 kr., en í því afsali er tekið fram, að kaupanda „ber að semja við eigendur Hafnarlands um leyfi til að byggja á lóðinni og um lóðarleigugjald, sem greiðist Þeim“. 23. nóv. 1939 gefa eigendur Hafnar svo út lóðarleigusamning til Baldvins Kristinssonar fyrir þessum sömu 369 fermetrum, sem stefndur hafi áður afsalað, sem fyrr segir, en samkv. ómótmæltum fullyrðingum stefnds var afsal stefnds til Baldvins ekki afhent Baldvini, fyrr en Baldvin hafði fengið lóðarsamninginn hjá eig- endum Hafnar, þótt dagsett væri fyrr, svo sem áður segir. Samkv. vottorði formanns veganefndar tók bærinn af hinu leigða landi undir götu, og varð síðar (1936) að samkomulagi, að bærinn greiddi slefndum fyrir kr. 1385.75, en ekki 1000 kr., eins og stefnandi virðist ganga út frá í stefnunni. Stefnandi heldur nú fram: Stefndur hafi samkv. samningnum eigi rétt til þess að selja hluta af lóðarréttindum sínum og þiggja fé fyrir, nema með samþykki landsdrottins, en það samþykki hafi hann ekki fengið. Stefndur hafi selt Baldvini Kristinssyni 369 fermetra undir hús að land- eiganda fornspurðum og hefði Baldvin þegar byggt hús á þeim lóðarhluta 23. nóv. 1939, er Baldvin fékk lóðarsamning um lóðar- hlutann. Þótt stefndur hafi, eins og vottorð Baldvins Kristins- 144 sonar tekur fram, tekið það fram við Baldvin, að hann yrði að fá samþykki landeigenda fyrir kaupunum og leyfi þeirra til þess að byggja á lóðinni, þá hafi stefndur með því að byggja á lóðinni, áður en lóðarsamningurinn 23. nóv. 1939 til Baldvins var gefinn út, raun- verulega leyft Baldvin að bvægja á lóðinni án samþykkis landeis- enda og þannig brotið ákvæði leigusamningsins frá 1921. Lóðarsamningur sá, er Baldvin fær 23. nóv. 1939, losi stefndan alls ekki frá þessu broti hans og sá leigusamningur sé ekki samþykki landeigenda á afsali stefnds til Baldvins. Sama sé að segja um afhending stefnds á lóðarhluta undir götu. Formlegt eign- arnám hafi eigi farið fram, heldur hafi stefndur samþykkt lóðar- töku bæjarins undir götu og kaupverðið fyrir þann hluta. Þá telur stefnandi, að forsenda fyrir leigingu lóðarinnar 1921 sé, að lóðin verði ræktuð, en ennþá sé aðeins 15 fermetrar ræktaðir af lóðinni. Auk þess hafi stefndur og leyft Helga Danielssvni að bvggja gripahús á lóðinni og fengið leyfi fyrir. Sé öll þessr sala, leiga og lóðarafhending og móttaka greiðslu fyrir gróft brot af stefnds hálfu á lóðarleigusamningnum 1921, er heimili stefnanda að krefjast, að hið leigða land sé sér afhent og Þær greiðslur, er stefndur hafi fengið fyrir þær ráðstafanir á hluta af landi því, er honum var leigt 1921. Stefndur heldur hins vegar fram: Hann hafi selt Baldvin aðeins sín réttindi til landsins, hinna leigðu 369 fermetra, og segn þvi skilyrði, að leyfi landeigenda feng- ist til þess að byggja á lóðinni, og það samþykki hafi fengizt með lóðarleigusamningi þeirra við Baldvin frá 23. nóv. 1939. Auk þess hafi Baldvin, er stóð til, að stefndur gæfi honum af- sal fyrir sínum réttindum að 369 fermetra lóðinni, hringt til eins, sem hann taldi forráðamann jarðarinnar um leiguna, og fengið það svar, að ársleiga jarðareigenda fyrir þessari lóð til Baldvins yrði 25 kr, sem og varð leiga fyrir lóðina, enda hafi það þá verið venjuleg lóðarleiga fyrir álíka lóð í Hafnarlandi, og kveðst stefnd- ur því hafa verið í góðri trú, er hann undirritaði afsalið fyrir sin- um lóðarréttindum til Baldvins, að eigendur jarðarinnar sam- Þvkktu, að Baldvin fengi að byggja á lóðinni. Hann hafi heldur ekki gengið frá afsalinu að öllu leyti og ekki tekið við kaupverð- inu né afhent afsalið frá sér fyrir lóðarhlutanum, fyrr en 18. nóv. að hann vissi, að leigusamningurinn frá 23. nóv. 1939 yrði útgef- inn af eigendum jarðarinnar. Lóðin undir Skriðustíginn hafi verið tekin án síns samþykkis. Hafi að vísu verið talað við sig um lóð- ina undir stiginn, áður en stígurinn var lagður, en ekki gengið saman, og hafi svo staðið í því stappi milli sín og bæjarins, þangað til árið eftir, að bærinn greiddi sér kr. 1385.75 fyrir sin réttindi vfir lóðarspildunni undir stiginn. 145 Hvort jarðareigandi hafi átt að fá eitthvað þar fyrir utan eða fengið, viti hann ekki og skipti engu. Þessa upphæð hafi stefndur fengið fyrir að falla frá allri kröfu á sínum réttindum til lóðarspildunnar undir stíginn. Stefndur neitar því, að tilgangur með leigingu lóðarinnar af hálfu eigenda jarðarinnar hafi verið sá, að hún yrði ræktuð. Engin skylda hafi hvilt á leigutaka að rækta lóðina, enda hefði þá verið einhver ákvæði um ræktun fyrir ákveðinn tíma, en svo sé eigi. Auk þess sé þegar nokkuð af lóðinni ræktað, þakslétta 50 fermetrar, upp- sræðsla með áburði 240 fermetrar, matjurtagarður 115 fermetrar, girðingar um 90 metrar og vegarspotti um 27 fermetrar. Hitt sé rétt, að hann munnlega hafi leyft Helga Danielssyni fyrir 3—4 árum að byggja gripahús á lóðinni, og geti hann krafið skúrinn burtu, hvenær sem sé, og hafi hann fengið einar 10 kr. fyrir. Hafi hann gert þetta til bráðabirgða til þess að fá lóðina eða eitthvað af henni ræktað, en nú hafi hann eignazt skúrinn sjálfur. Telja verður, að stefndur hafi ekki með framangreindu athæfi sínu brotið svo gegn ákvæðum leigusamningsins frá 1921, að hon- um sé skylt að afhenda stefnanda leiguréttindin yfir landi sínu. Að hann selji af lóðarréttindum sinum gegn áskildu samþykki land- eigenda, verður eigi talið brot, að samþykkja ekki slíka sölu og gera hana ógilda, a. m. k. gagnvart sér (svo). Að stefndur hafi sjálfur leyft Baldvini Kristinssyni að byggja á lóðinni, nema fyrir sitt leyti, er ósannað mál, en það var innan handar fyrir landeigendur að banna þá byggingu, en ekkert virðist benda til, að þeir hafi þá talið sér hag í því að banna bygginguna, því að 23. nóv. 1939 leigja þeir Baldvini Kristinssyni þessa 369 fermetra, sem stefndur hafði áður selt Baldvini Kristinssyni sin lóðarrétt- indi yfir. Verður eigi hægt að skoða Þenna leigusamning land- eigenda til Baldvins öðruvísi en samþykki landeigenda á réttinda- afsali stefnds til Baldvins á þeim 369 fermetrum, og þar sem hús Baldvins þá að nokkru leyti er komið upp á þessari lóð sem sam- Þykki landeigenda á húsbyggingum, enda heimilar lóðarsarmningur landeigenda við Baldvin að sjálfsögðu honum að byggja á lóðinni. Að stefndur eftir á tekur við gjaldi af bænum fyrir lóð undir götu, sem bærinn hafði áður lagt yfir land stefnds án hans samþykkis, verður eigi heldur talið nokkurt brot á leigusamningnum, þar sem stefndur hefur tekið við því fé sem andvirði fyrir að falla frá kröfu um réttindi sín yfir þeirri lóðarspildu, er fór undir götuna. Hins vegar verður að telja það brot á leigusamningnum frá 1921, að stefndur hefur leyft byggingu gripahúss á lóðinni, þótt rétt sé, að það auðveldi ræktun lóðarinnar, en þar sem stefndur leyfði byggingu gripahússins aðeins þannig, að skúrinn skyldi fara, hve- nær sem vera skyldi, og gat því látið hann fara af lóðinni, strax og landeigendur t. d. kröfðust þess, og nú hefur verið ómótmælt af 10 146 mólp. eignazt skúrinn sjálfur, verður að telja, að brot þetta sé svo Htilvægt, að það heimili eigi stefnanda að krefjast lóðarrétt- inda stefnds afhent landeigendum. Heldur ekki verður talið rétt, að stefndum sé skylt að afhenda landeigendum 1000 kr. þær, er hann fékk hjá Baldvini Kristinssyni fyrir að selja honum leigutakarétt sinn til 369 fermetra af lóðar- réttindum sínum, né þær kr. 1385.75, sem bærinn borgaði stefnd- um fyrir leigutakarétt hans til lóðarspildunnar undir götu, því að stefndur hefur ómótmæt haldið fram, að hann hafi selt aðeins rétt sinn til þessara lóðarspildna sem leigutaki, sbr. líka afsal hans til Baldvins Kristinssonar. Hins vegar hefur stefndur fengið 10 kr. fyrir leyfi sitt til Helga Danielssonar til þess að byggja gripahús á lóð stefnds. Þar sem slíkt leyfi fer í bág við leigusamning stefnds við landeigendur, var leyfið réttarbrot gegn landeigendum, og fé það, er stefndur fékk fyrir slíkt, honum Óheimilt, en þar sem stefnandi aðeins hefur sert endurkröfu á hendur stefndum til 2000 kr. vegna 2 fyrrgreindra lóðarspildna, en ekki til þessa fjár, verður dómur eigi lagður í þessu máli á endurgreiðslu umræddra 10 kr. til landeigenda. Eigi verður heldur talið, að stefndur hafi fyrirgert leigutakarétti sin- tm til lóðarréttindanna, vegna þess að hann hafi ekki ræktað lóð- ina að fullu. Lóðin er að vísu leigð „undir íbúðarhús og til rækt- unar“. En þar með verður að telja, að aðeins sé tilgreint eðlilegt og venjulegt takmark leigutaka með lóðina. Er bæði, að engin viðurlög eru, ef eigi er bvggt á lóðinni eða lóðin eigi ræktuð, og að mál- flutningur aðilja gefur ekkert í skyn, að leigusali hafi gengið eftir þvi, að byggt væri á lóðinni eða hún ræktuð. En nú liggur fyrir í málinu, að byggt hefur verið á nokkrum hluta hinnar uppruna- legu lóðar, sem sé á þeim lóðarhluta, er Baldvin Kristinsson síðar fékk, og að nokkur hluti lóðarinnar er þegar ræktaður, en í leigu- samningnum frá 1921 eru engin ákvæði heldur um, hve mikið af lóðinni eigi að rækta (eða bvggja á). Verður því eigi talið, að stefndur hafi fyrirgert rétti sínunr til lóðarinnar vegna þess, er skort hafi á fulla ræktun lóðarinnar. Það verður því að sýkna stefndan af kröfum stefnanda í máli þessu. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að stefnandi greiði stefndum málskostnað með 150 kr. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Jón Jóhannesson málflm., Siglufirði, sé sýkn af kröfu stefnanda í máli þessu. Stefnandi, Pétur Bóasson, Siglufirði, f. h. eigenda jarðar- innar Hafnar, greiði stefndum kr. 150.00 í málskostnað. Hið 147 idæmda ber að greiða innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 12. apríl 1943. Kærumálið nr. 2/1943. Jón Gíslason og Eric Christiansen gegn Magnúsi Andréssyni. Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Um veitingu frests. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaði úrskurður er kveðinn upp af Kristjáni Kristjánssyni, settum lögmanni. Í kærumáli þessu, sem hæstarétti hefur verið sent með bréfi lögmannsins í Reykjavík 27. f. m. og hingað komnu 31. f. m., hafa sóknaraðiljar kært úrskurð, kveðinn upp Í bæjarþingi Reykjavíkur 10. marz þ. á., um frest til handa varnaraðilja, og krefjast þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og lagt verði fyrir dómarann að kveða upp efnisdóm í málinu. Umboðsmaður varnaraðilja, sem sent hefur einnig hæstarétti greinargerð um málið, krefst þess, að hinn kærði úrskurður verði staðfestur og sóknaraðilj- um gert að greiða varnaraðilja málskostnað. Mál þetta er höfðað til greiðslu leigjugjalds, að fjárhæð kr. 150750.00 fyrir skipið „Hák“, er samkvæmt samningi við varnaraðilja hafði verið fengið til að starfa að bjarg- tilraunum við togara, sem strandað hafði í Ólafsfirði. Var málið þingfest 10. desember f. á. Fékk umboðsmaður sóknaraðilja þá frest til 17. desember, en þann dag lagði hann fram greinargerð af sinni hálfu. Umboðsmaður varnar- aðilja, hæstaréttarlögmaður Guðmundur Í. Guðmundsson, fékk þá frest í málinu til 21. janúar þ. á., og síðan fékk hann fresti til 11. febrúar, en þá synjaði umboðsmaður sóknar- aðilja honum samþykkis til frekari frests, en tók sjálfur 148 vikufrest til að bóka kröfur í málinu, þar sem skjölin voru í vörzlum umboðsmanns varnaraðilja. Þegar málið var tekið til meðferðar í dómi 18. febrúar, lagði umboðsmaður varnaraðilja loks fram stutta greinargerð af sinni hálfu ásamt rækilegri skýrslu frá Einar M. Einarssyni fyrrver- andi skipherra, er hlut átti að bjargtilraunum þeim, er í málinu getur. En hvorki var áður né þá ákveðið, hvort málið skyldi flutt munnlega eða skriflega, né aðiljum veitt- ur sameiginlegur frestur til gagnasöfnunar, sbr. 109., 110. og 111. gr. laga nr. 85/1936. Í greindu dómþingi bað umboðs- maður varnaraðilja enn um 14 daga frest til að leiða vitni, en umboðsmaður sóknaraðilja andmælti honum, og tók dómari ágreining þenna til úrskurðar, er hann kvað upp 25. febrúar. Veitti hann frest til 4. marz þ. á., og skyldi vitnaleiðsla þá fara fram. En 4. marz tilkynnti Guðmundur Í. Guðmundsson hæstaréttarlögmaður dómaranum, að sér væri ekki unnt að koma á dómþing þann dag, þar sem hann væri bundinn við umræður á Alþingi um frumvarp til laga um húsaleigu, en hann var framsögumaður í efri deild í því máli. Bað hann samkvæmt þessu um frest til vitnaleiðslunnar. Umboðsmaður sóknaraðilja andmælti frestbeiðninni, og tók dómari málið til úrskurðar, er hann kvað upp 10. marz, og veitti þá frest til 11. marz s. 1. til vitnaleiðslunnar. Umboðsmaður varnaraðilja virðist hafa notað litið áður fengna fresti, en dómari veitti honum þó, svo sem áður segir, frest til 4. marz til vitnaleiðslu með úrskurði, sem ekki hefur verið kærður til hæstaréttar. Þá þykir ekki verða véfengd, eins og á stendur, sú skýrsla greinds málflutn- ingsmanns, að hann hafi verið viðbundinn á Alþingi 4. marz á þeim tíma, er vitnaleiðslan skyldi fara fram. Loks var frestur sá, sem dómari veitti með úrskurði 10. marz, einungis einn sólarhringur og gat því ekki valdið mikilli aukinni töf. Samkvæmt ástæðum þeim, sem nú var lýst, þykir mega staðfesta hinn kærða úrskurð. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. 149 Því dæmist rétt vera: Hinn kærði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 10. marz 1943. Með úrskurði bæjarþings, uppkveðnum 25. f. m., var stefndum veittur frestur í máli þessu til 4. þ. m., en er málið skyldi þá koma fyrir rétt og vitnaleiðsla fara fram í þvi, var þess farið á leit af hálfu umboðsmanns stefnds, að því yrði enn frestað, þar eð hann væri bundinn við störf sín sem alþingismaður. Þrátt fyrir mót- mæli gagnaðilja verður að telja þessi forföll lögleg og með til- liti til þess, að eigi er vitað, nema umrædd vitnaleiðsla kunni að geta haft áhrif á úrslit málsins, þykir rétt að veita stefndum frest til 11. þ. m., ki. 2 e. h. Því úrskurðast: Stefndum í máli þessu skal veittur frestur til 11. marz 1943, kl. 2 e. h. Miðvikudaginn 14. april 1943. Nr. 78/1941. Þorsteinn Þorsteinsson (Eggert Claessen) gegn Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs (Gunnar J. Möller). Skattamál. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 23. sept. 1941, krefst þess, að hinn áfrýjaði dómur verði úr gildi felldur og að hann verði aðeins dæmd- ur til að greiða tekjuskatt, eignarskatt og lifeyrissjóðs- gjald árin 1937 og 1938, samtals kr. 1282.26. Þá krefst áfrýjandi málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir undirrétti og hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess, að hinn áfrýjaði dómur verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til þess að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 190 Áður en áfrýjandi keypti húseign þá, er í málinu getur, hafði hún að mestu leyti verið notuð til rafmagnsiðju, járn- iðju og vörugeyinslu og var niðurnídd. Áfrýjandi lét, Þegar eftir að hann keypti eignina, framkvæma breytingar og viðgerðir á henni í því skyni að taka hana alla til íbúðar. Varði hann til þess fjárhæðum þeim, sem hann telur til viðhaldskostnaðar og vill fá dregnar frá tekjum þeim, er skattlagðar voru árin 1937 og 1938. Áfrýjandi varði ekki fjárhæðum þessum til þess að bæta úr rýrnun, er orðið hafði á húseigninni í eigu hans, heldur til þess að auka verðmæti eignarinnar frá því, sem verið hafði, er hann keypti hana. Var áfrýjanda því ekki heimilt að draga nefnd- ar fjárhæðir frá tekjum sínum til skatts. Framtal áfrýjanda árið 1938 var athugavert að ýmsu leyti. Því hefur verið ómótmælt haldið fram af hálfu stefnda, að skattstjóri hafi krafið áfrýjanda um nánari skýringar á nokkrum liðum framtalsins, en svör þau, sem áfrýjandi gaf við athugasemdum þessum, voru ófullnæg)- andi. Kom meðal annars upp, að áfrýjandi taldi til frá- dráttar tekjum sínum ógreidd opinber gjöld svo og kostn- að til endurbóta á áðurgreindri húseign, er hann reiknaði sem viðhaldskostnað á henni. Eru því ekki ástæður fyrir hendi til þess að fella úr gildi áætlun skattstjóra um tekj- ur áfrýjanda. Samkvæmt framansögðu og þar sem tölulegur útreikn- ingur skattstofunnar hefur ekki verið véfengdur, ber að staðfesta hinn áfrýjaða dóm. Eftir þessum úrslitum ber að dæma áfrýjanda til þess að greiða stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn 500 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Þorsteinn Þorsteinsson, greiði stefnda, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, kr. 500.00 í máls- kostnað fyrir hæstarétti. 151 Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 24. júní 1941. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- Þinginu með stefnu, útgefinni 6. maí 1940, af fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs gegn Þorsteini Þorsteinssyni kaupmanni, Laugaveg 52 hér í bænum, til greiðslu á vangoldnum tekju- og eignarskatti frá árunum 1937 og 1938, að fjárhæð kr. 3346.53 fyrra árið og kr. 619.56 síðara árið, svo og lifeyrissjóðsgjaldi frá sömu árum, kr. 188.50 og kr. 103.50, með vöxtum svo sem hér segir: af tekju- og eignarskattsupphæðunum 1% á mánuði (dráttarvextir) frá Í. júlí gjaldárs hvorrar upphæðar fyrir sig, en af lífeyrissjóðsgjaldinu 6“ ársvexti frá sömu tímamörkum, allt til greiðsludags. Enn fremur krefst stefnandi málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu gegn því að greiða kr. 593.30 í tekju- og eignarskatt og kr. 83.00 í lifevrissjóðsgjald fyrir árið 1936 og kr. 2,81 í tekju- og eignarskatt og kr. 14.00 í lífeyrissjóðsgjald fyrir árið 1937, allt án vaxta og kostnaðar. Á árinu 1936 keypti stefndur fasteignina Óðinsgötu 25 og Baldurs- götu 13 af þeim Eiríki og Jóni Ormssonum fyrir kr. 35650.00. Á framtali sinu til skatts árið 1937 fyrir árið 1936 taldi stefndur sér til gjalda „viðhaldskostnað“ af fasteign þessari, samtals kr. 9926.05. Skattstjóri leit svo á, að þessi frádráttur væri óheimill, og hækkaði Því skattskvldar tekjur stefnds um þessa upphæð, auk þess sem hann hækkaði eigin húsaleigu hans um kr. 800.00. Hækkuðu þá skattskyldar tekjur stefnds um kr. 10726.05, og var þá tekjuskattur hans kr. 3563.00. Eignarskattur stefnds nam eftir útreikningi skatt- stjóra kr. 113.40. Þessa skattaálagningu kærði stefndur til skati- stjóra, er þá lækkaði eignarskatt hans í kr. 72.30, en lét tekjuskatt- inn standa í stað með tilvísun til 16. gr. B. 4. töluliðs í reglugerð um tekju- og eignarskatt frá 28. desember 1936. Nam þá tekju- og eignarskattur stefnds samtals kr. 3635.30. Þessar ákvarðanir kærði stefndur til yfirskattanefndar, er lét þær standa óbreyttar. Skaut stefndur nú máli sinu til ríkisskattanefndar. er úrskurð- aði, að kostnaðurinn vegna fasteignarinnar kr. 9926.05 væri ekki frádráttarhæfur, en felldi úr gildi hækkun skattstjóra á leigu af eigin húsaleigu stefnds. Í samræmi við þetta varð tekjuskattur stefnds þetta ár kr. 3267.00 og eignarskattur óbreyttur kr. 72.30, eða skattarnir samtals kr. 3339.30 og ásamt kr. 7.23 eignarskatts- auka, alls kr. 3346.53. Í samræmi við þetta varð lifeyrissjóðsgjald stefnds kr. 188.50. 152 Á framtali sínu 1938 fyrir árið 1937 taldi stefndur fram til sjalda kr. 4216.80 sem viðhaldskostnað fyrrnefndrar fasteignar. Skattstjóri neitaði að taka til greina sem frádráttarhæft meira en kr. 1716.80 af þessari upphæð og hækkaði því skattskyldar tekjur stefnds vegna þessa um kr. 2500.00. Enn fremur hækkaði hann Þær um kr. 4647.00, er voru vangreitt skattar og útsvar frá fyrra ári, en stefndur hafði talið til frádráttar hjá sér. Auk þessa taldi skattstjóri framtal stefnds rangt og óábvggilegt að öðru leyti og áætlaði honum því nokkra tekjuhækkun. Samkvæmt þessu urðir skattur og lifeyrissjóðsgjald stefnds svo sem greinir í kröfum stefnanda hér að framan á árinu 1988. Þessar ákvarðanir skattstjóra kærði stefndur fyrst til skattstjóra sjálfs, síðan til yfirskattanefndar og loks til ríkisskattanefndar, en fékk þeim í engu breytt. Það var samhljóða álit allra stiga skattayfirvaldanna, að fram- tal stefnds árið 1938 hafi reynzt óábyggilegt, og verður því ekki dregin í efa heimild þeirra til að áætla tekjur hans, svo sem gert var, enda virðist áætlun þeirra hófleg. Og með því að ekki er um Það deilt, að bæði skattur og lifeyrissjóðsgjald stefnds séu rétt reiknuð bæði árin, eftir því sem tekjur stefnds voru taldar nema, er ágreiningur aðilja ekki um annað en það, hvort kostnaður stefnds vegna fyrrgreindrar fasteignar, árið 1936 kr. 9926.05 og árið 1937 kr. 4647.00, skuli teljast frádráttarhæfur til skatts umrædd ár eða ekki. . Umrædd fasteign hafði um allmörg ár og alveg þangað til stefndur keypti hana verið notuð til rafmagns- og járniðju. Neðsta hæð var efnis- og vörugeymsla með hillum og skápum, sem fest voru í múrinn með járnboltum, er stórskemmdu hann. Önnur hæð var notuð fyrir vinnustofur. Voru þar ýmsar vélar stórar og smáar, er festar voru í gólf, veggi og loft með sverum járnnöglum. Var múrinn þarna því stórskemmdur og gólf mjög slitið. Aukadyr höfðu verið gerðar á útvegg fyrir þung stykki og innréttingu mjög breytt frá því, að húsið hafði verið notað til íbúðar. Alls konar eldhúsútbúnaður hafði verið tekinn burt. Þriðja hæð var notuð fyrir skrifstofur, og var hún einnig að ýmsu leyti breytt og skemmd. sem ibúðarhæð. Auk þessara skemmda allra hafði húsinu verið mjög illa viðhaldið undanfarið, og var það að öllu leyti vanhirt og niðurnitt. Stefndur keypti eignina í því skyni að breyta henni í íbúðar- hús, og var kaupverð hennar, svo sem fyrr er sagt, kr. 35650.00. Fasteignamat var kr. 31900.00 og brunabótavirðing kr. 46556.00. Virðist því kaupverðið hafa verið lágt, miðað við venjulegt verð fasteigna hér í bænum í kaupum og sölum, enda var eignin keypt að undangenginni skoðun og í því skyni að breyta henni í íbúðar- hús, og var auðsætt samkvæmt lýsingu á ástandi hússins hér að 153 framan, sem tekin er eftir bréfi stefnds til skattstofunnar, að húsið Þurfti mjög mikilla og dýrra endurbóta, áður en það yrði ibúðar- hæft. Verður þvi ekki annað ætlað samkvæmt framansögðu en að hið lága verð hússins, er að framan getur, hafi stafað af því, hve mikið þurfti að endurbæta það, og að stefndur hafi því fengið uppbót á hinu slæma ástandi þess í lækkuðu kaupverði. Er því ekki unnt að telja kostnað hans vegna hússins árið 1936 annað en aukna eign í því, og ber því að fallast á það með skattayfirvöld- unum, að umræddur kostnaður sé ekki frádráttarhæfur til skatts. Reikningar þeir, er stefndur hefur lagt fram um kostnað sinn af eigninni 1937, bera það með sér, að hann er að töluverðu leyti frá árinu 1936, og virðist að mestu vera beint framhald endurbóta- kostnaðarins það ár. Er því að mestu leyti það sama um hann að segja og kostnaðinn 1936. Þetta ár taldi stefndur kostnaðinn nema kr. 4216.80, en skattayfirvöldin tóku til greina sem frádráttarhæft kr. 1716.80 af þeirri fúlgu, svo sem áður er sagt. — Af þvi, sem nú var sagt, og eftir gögnum þeim, sem liggja fyrir, og flutningi máls- ins hér fyrir réttinum þykja ekki fram komin næg rök til að Lnekkja ákvörðun skattayfirvaldanna um skatt stefnds árið 1938. Samkvæmt framansögðu verða því lok máls þessa þau, að allar kröfur stefnanda verða teknar til greina, og ákveðst málskostnaður honum til handa kr. 400.00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Þorsteinn Þorsteinsson, greiði stefnandanum, fjár- málaráðherra f. h. rikissjóðs, tekju- og eignarskatt árið 1937, kr. 3346.53 og árið 1938, kr. 619.56 með 14% vöxtum á mánuði frá 1. júlí gjaldárs hvorrar upphæðar til greiðsludags svo og lífeyrissjóðsgjald 1937 kr. 188.50 og 1938 kr. 103.00 með 6% ársvöxtum frá sömu timamörkum til greiðsludags og loks kr. 400.00 í málskostnað — allt innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 154 Föstudaginn 16. april 1943. Nr. 59/1942. Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs (Gunnar J. Möller) gegn Ósvaldi Knudsen (Einar B. Guðmundsson). Áunnin hlunnindi samkvæmt lögum nr. 57/1935 féllu ekki niður við afnám laga þessara. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Bjarni Páls- son, fulltrúi lögmanns. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 30. maí 1942, krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og lagt verði fyrir fógeta að framkvæma lögtakið. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar úrskurðarins og málskostn- aðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Telja verður, að ekki hafi verið unnt með afnámi laga nr. 57/1935 að svipta skattfrelsi og útsvars um 3 ár þau fyrirtæki, sem þessi hlunnindi höfðu áður verið veitt sam- kvæmt heimild í greindum lögum, sbr. 62. gr. stjórnarskrár- innar nr. 9/1920. Þykir því bera að staðfesta úrskurð fógeta. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda málskostnað fyrir hæstarétti, sem ákveðst 800 krónur. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Áfrýjandi, tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs, greiði stefnda, Ósvaldi Knudsen, kr. 800.00 í málskostn- að fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 22. apríl 1942. Samkvæmt skattreikningi nr. 11216/1941 bar gerðarþola, Ósvaldi Knudsen málara, Hellusundi 6 hér í bænum, að greiða á manntals- Þingi 15. ásúst 1941 samtals kr. 4705,87 til tollstjórans í Reykjavík sem innheimtumanns þar greindra opinberra gjalda. Hinn 30. des- ember 1941 greiðir gerðarþoli kr. 1361.34 inn á reikning þenna og tilkynnir jafnframt tollstjóranum, að hann muni ekki greiða eftir- stöðvarnar, kr. 3344.53, án sérstaks úrskurðar dómstólanna. Toll- stjórinn hefur því krafizt lögtaks hjá gerðarþola fyrir áðurnefndum eftirstöðvum, og hefur málið verið sótt og varið af umboðsmönnum beggja aðilja og var tekið til úrskurðar 17. þ. m. Aðiljar hafa gert eftirtaldar kröfur fyrir réttinum: Umboðsmaður gerðarbeiðanda krefst þess, að hið umbeðna lög- tak nái fram að ganga og að gerðarþoli verði úrskurðaður til að greiða umbj. hans málskostnað að skaðlausu. Umboðsmaður gerðar- bola gerir þær réttarkröfur, að synjað verði um framgang lögtaks- ins og að gerðarbeiðandi verði úrskurðaður til að greiða umbij. hans málskostnað eftir mati réttarins. Málavextir eru þessir: Þeir Ósvaldur Knudsen og Daniel Þorkelsson málaram. stofnuðu í sameiningu á árinu 1938 emailleringsbrennslu hér í bænum. Var hér um nytt iðnfyrirtæki að ræða, og sneru þeir félagar sér því til atvinnumálaráðuneytisins með beiðni um, að fyrirtækið yrði að- nmjótandi þeirra hlunninda, er lög nr. 57 28. jan. 1935 heimiluðu slíkum nýjum iðn- og iðjufyrirtækjum. Svaraði atvinnumálaráðu- neytið þessari umleitun þeirra með bréfi, dags. 24. febr. 1939, og er emailleringsbrennslan með bréfi þessu undanþegin tekju- og eignar- skatti til ríkissjóðs í næstu 3 ár frá byrjun októbermánaðar 1938 að telja. Með 5. gr. laga nr. 9 5. maí 1941 eru fyrrnefnd lög nr. 57/1935 numin úr gildi, og lagði skattstjórinn þá á árinu 1941 tekju- og eignarskatt á gerðarþola vegna brennslunnar að hans hluta, en Þessu vill gerðarþoli ekki hlíta. Telur hann sig hafa greitt það af skattreikningi sinum fyrir árið 1941, sem honum bar að réttu að greiða af tekjum sinum og eignum, ef frá séu taldar tekjur og eignir brennslunnar. Enginn ágreiningur er um upphæð eftirstöðvanna. Eins og áður er nefnt, voru lög nr. 57/1935 numin úr gildi með ð. gr. laga nr. 9/1941. Það orkar því ekki tvímælis, að undanþágur skv. lögum nr. 57/1935 verða ekki veittar eftir gildistöku laga nr. 9/1941. Hitt gæti verið spursmál, hvort síðarnefnd lög snerta að nokkru þær undanþágur, sem áður höfðu verið veittar og enn voru ekki fallnar úr gildi, þegar lög nr. 9/1941 komu til framkvæmdar. En með því að þessa er að engu getið í lögum nr. 9/1941, verður að álita, að löggjafinn hafi ætlazt til þess, að slíkar undanþágur 156 skyldu falla niður, að því leyti sem undanþágu tímabilið var þá ekki útrunnið. Kemur þá til álita, hvort löggjafarvaldinu hafi verið heimilt að fella þannig niður undanþáguna, án þess að veita þá jafnframt undanþáguhafa rétt til skaðabóta vegna missis hennar. Það virðist augljóst, að tilgangurinn með setningu laga nr. 57/1941 hafi verið sá, að hvetja menn til þess að stofnsetja ný iðn- og iðjufyrirtæki í þeim greinum, sem ekki höfðu verið starfræktar hér á landi áður, og styðja þannig að því að gera iðnaðinn í land- inu fjölbreyttari. Var fyrsta fyrirtækinu í hverri slíkri grein heitið skattfrelsi í 3 ár frá stofnun þess, ef það uppfyllti að öðru leyti skil- yrði laganna. Undanþágan var því langt frá því að vera almenn. Hún gilti meira að segja aðeins fyrir fyrsta fyrirtækið í hverri grein. Meðan undanþágan gilti, skyldi arður fyrirtækisins lagður óskiptur í varasjóð þess, að frádregnum í mesta lagi 4% af stofnfé, og var enginn greinarmunur gerður á því, hvort arðurinn yrði mikill eða lítill. Ákvæði þessi miða annars vegar að því að hjálpa félaginu yfir byrjunarörðugleikana og hins vegar að því að byggja upp fyrirtækið fyrir framtíðina. Má ætla, að rétturinn til þeirra hlunninda, sem lög. nr. 57/1935 veittu, hafi oft ráðið miklu um það, að menn réðust í stofnun slíkra fyrirtækja. Undanþágan var veitt með sérstöku bréfi atvinnumálaráðuneytisins, og var því skylt að veita hana, ef fyrirtækið fullnægði settum skilyrðum. Hún gilti, eins og áður er nefnt, í 3 ár frá stofnun fyrirtækisins, en hvorki lengur né skemur. Þegar litið er á það, í hvaða tilgangi lög 57/1935 voru sett og með hvaða skilyrðum undanþágan var veitt og þó einkum það, að und- anþágutímabilið er einskorðað við 3 ár, verður að álíta, að serðar- Þoli verði ekki sviptur hlunnindum sinum Þbótalaust, nema hann hafi sjálfur fyrirgert rétti sínum til undanþágunnar eða að veru- legar forsendur fyrir veitingu hennar séu nú brostnar. Því hefur ekki verið hreyft hér fyrir réttinum, að gerðarþoli hafi ekki fyllilega haldið skilyrði laga nr. 57/1935, og af þeim gögnum, sem fyrir liggja í réttinum, verður ekki séð, að neinar verulegar forsendur fyrir veitingu hlunnindanna séu nú brostnar. Samkvæmt þessu verður niðurstaðan hér í réttinum sú, að hið umbeðna lögtak skal ekki ná fram að ganga. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal ekki ná fram að ganga. Málskostn- aður fellur niður. 157 Laugardaginn 17. april 1943. Nr. 127/1942. Eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94 (Theódór B. Líndal) Segn Eigendum v/s Báru G. K. 270 og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Árekstur skipa. Skaðabótamál. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 29. des. 1942 og krafizt algerrar sýknu af kröf- um gagnáfrýjenda í málinu og málskostnaðar úr hendi þeirra fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjendur hafa af sinni hálfu áfrýjað málinu með stefnu 14. janúar þ. á. Krefjast þeir þess, að öll ábyrgð á tjóni vegna árekstrar 1/v Reykjaness á v/s Báru verði dæmd á hendur aðaláfrýjanda. Svo krefjast þeir og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. V/s Bára hafði legið áður dag þann, er áreksturinn varð, við ytri hlið v/s Minnie austan megin við vestri verbúða- bryggjuna, en um kvöldið bilaði landfesti hennar, og var hún þá flutt um tíma að eystri verbúðabryggjunni í krók- inn innan við 1/v Reykjanes. En með því að stjórnendur hennar töldu of þröngt um hana þar, þá fluttu þeir hana aftur á sinn fyrra stað. Ekki verður séð, að stjórnendur v/s Báru hafi haft nokkra ástæðu til að óttast um, að festing Reykjaness og Andholmens væri ekki nægilega trygg, né að Það verði talið þeim til ógætni, þó að þeir legðu bát sin- um á nefndan stað, sem ætlaður er bátum af þeirri stærð. Þykja því gagnáfrýjendur ekki eiga að bera hluta af tjón- inu. Að þessu athuguðu og með því að fallast má á það álit sjódómsins, að stjórnendur 1/v Reykjaness hafi ekki gætt nægilegrar varkárni, þá ber að taka til greina kröfur gagnáfrýjenda í málinu á hendur aðaláfrýjanda, en ekki verður í þessu máli um það dæmt, hvort eða að hverju leyti 158 aðaláfrýjandi á endurgjaldskröfu á hendur eiganda And- holmens. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði sagnáfrýjendum málskostnað fyrir báðum dómum, samtals kr. 800.00. Þvi dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94, beri sagnvart gagnáfrýjendum, eigendum v/s Báru G. K. 270, ábyrgð á tjóni því, er varð af árekstri þeim, er í máli þessu greinir. Aðaláfryjandi greiði gagnáfryjendum kr. 800.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 15. des. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 11. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 26. marz þ. á., af eigendum v/b Báru G. K. 270 gegn Pétri Ó. Johnson, eiganda 1/v Reykjaness G. K. 94, til greiðslu skaðabóta vegna árekstrar, að upphæð kr. 43828.59, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar eftir mati réttarins. Einnig hafa stefnendur krafizt sjóveðréttar í 1/v Reykjanesi. Með samkomulagi aðilja og samþykki réttarins hefur málflutning- urinn snúizt um það eitt, hver verði talinn eiga sök á umræddum árekstri, og hefur stefnandi því gert þær dómkröfur í þessum hluta málsins, að viðurkennt verði með dómi, að stjórnendur 1/v Beykjaness eigi sök á árekstrinum og stefndum beri því að bæta það tjón, er af því hlauzt, svo og að honum verði gert að greiða málskostnað fyrir þenna hluta málsins. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar sér Hl handa. Tildrög málsins eru þau, að hinn 13. nóv. f. á. lagðist 1/v Reykja- nes, sem var 103 smálestir að stærð, með leyfi hafnaryfirvalda að eystri verbúðabryggjunni hér í bæ og lá þar síðan næstu daga. Þann 25. nóv., síðari hluta dags, tók að hvessa af austri, og var vindur orðinn 6 stig kl. 9 um kvöldið. Um tíu-leytið kom skipstjór- inn um borð, en þar var þá aðeins einn varðmaður. Sagði skip- stjórinn honum að skipa norsku skipi, Andholmen (um 80—90 smálestir), er lá utan á Reykjanesinu, að fara frá, ef meira hvessti, 159 og kvaðst skipstjórinn mundu koma aftur um miðnættið. Vindur fór æ vaxandi og mun hafa náð 10 vindstigum um og eftir flóð, sem var um Í1-leytið um kvöldið. Klukkan að ganga tólf slitnaði kaðall, sem festur var úr skipinu í hring á bryggjunni, og var tvö- faldur 234" vir einnig bundinn í þann hring. Háseti á skipinu, sem þá var kominn á vettvang, tók að reyna að auka festar skipsins, en varðmaðurinn skipaði Norðmönnunum að fara frá með skip sitt. Þeir skeyttu því þó engu, heldur bundu skipið enn betur við Reykja- nesið, og var það eina festingin, sem það hafði. Skönnmu síðar bilaði ringurinn í bryggjunni, sem Reykjanesið hafði fest sig í, og rak skipið þá frá bryggjunni undan veðrinu með Andholmen utan á sér. Skömmu áður en þetta varð, lá vélbátur stefnanda, Bára (38 smá- lestir að stærð), ofar við sömu bryggju og Reykjanes, og utan á honum minni bátur, Ísfell (8 smálestir að stærð). Er veðrið fór si- versnandi, töldu bátverjar á þessum skipum, að athugavert væri að vera þarna kyrrir, og fluttu bátarnir sig því að vestri verbúða- bryggjunni, gegnt hinni bryggjunni, og lögðust þeir þar utan á annan vélbát, Minnie S. U. 576. Mun þetta hafa verið um hálftíma áður en Reykjanesið og Andholmen tók að reka, en, að því er virðist, rákust þau síðan á Báruna og Ísfellið, sökktu Ísfellinu og ollu miklum skemmdum á Bárunni. Telja stefnendur, að stjórnendur 1/v Reykjaness eigi alla sök á umræddum árekstri og beri stefndum því að bæta allt tjón, er þeir hafi af þessu hlotið. Það sé sérstaklega ámælisvert, að skipstjórinn á Reykjanesinu, sem kom á vettvang um tíu-leytið og hafi hlotið að sjá, að veður fór mjög versnandi, skyldi ekki þá þegar gera ráð- stafanir til öryggis skipinu. Engir siglingafróðir menn hafi verið hafðir um borð og alveg sérstaklega hafi vantað, að vélstjórinn væri þar til taks, en mjög sennilegt sé, að umræddum árekstri hefði að verulegu leyti orðið afstýrt, ef vél skipsins hefði verið í gangi, þar sem það tókst að koma skipinu að annarri bryggju með vélarafli einu, eftir að áreksturinn var orðinn. Skipstjóranum hafi og borið skylda til að gera ráðstafanir til, að hið norska skip flytti sig strax í burtu, enda hafi hann vitað, að bryggja sú, er hann lá við, er ekki ætluð fyrir svo stór skip sem Reykjanesið og Andholmen, heldur fyrir miklu minni báta. Það þykir verða að fallast á það með stefnendum, að skipstjórinn á Reykjanesinu hafi ekki gætt tilhlýðilegrar varúðar að þessu leyti, Þegar hann kom þarna á staðinn um kvöldið. Verður því að telja, að stjórnendur Reyjaness eigi sök á umræddum árekstri, og getur sýknukrafa stefnds því ekki orðið tekin til greina, enda skiptir það ekki máli hér, þótt stjórnendur Andholmens verði einnig taldir eiga sök á þessu með atferli sínu, þar sem stefnendur geta að íslenzk- um lögum sótt hvorn eigenda skipanna, er þeir kjósa, um greiðslu bóta, er svo stendur á. 160 Því hefur verið hreyft af hálfu stefnds, að stjórnendur Báru hafi ekki farið gætilega að með því að flytja bátinn að vestri verbúða- bryggjunni, áveðurs, rétt áður en áreksturinn varð. Skipstjórinn á Báru hefur borið það hér fyrir rétti, að þegar skipið var fært, hafi hún getað lagzt svo að segja hvar sem var á höfninni, en hins vegar hafi það verið talið bezt og öruggast að leggjast utan á Minnie, eins og gert var. — Í sjótjónsskýrslu sinni segja skipverjar á Báru, að skipið hafi ekki áður verið statt í neinni hættu, nema af árekstri skipa, og verður rétturinn því að telja, að stjórnendur Báru hafi eigi farið gætilega að, ef þeir vildu firra skipið þessari hættu, með því að kjósa sér legustað beint undan veðrinu gegnt skipum þeim, sem helzt var hætta á, að ræki. Þykja því stjórn- endur Báru einnig eiga nokkra sök á árekstri þessum, en eftir því, hvernig atvikum var háttað, telst vera rétt, að stefnendur beri % hluta tjóns þess, er af hlauzt, og stefndur % hluta þess. — Einnig þykir rétt, að stefndur greiði stefnandanum 200 kr. í málskostnað fyrir þenna hluta málsins. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzl- unardómsmennirnir Jón Axel Pétursson hafnsögumaður og Þorgrim- ur Sigurðsson skipstjóri. Þvi dæmist rétt vera: Stjórnendur 1/v. Reykjaness G. K. 94 teljast eiga meginsök á árekstri þeim, er að framan greinir, og ber stefndum, Pétri Ó. Johnson, eiganda 1/v. Reykjaness, að bæta stefnendum, eigend- um v/b Báru G. K. 270, tjón það, er af hlauzt, að % hlutum, en stefnendur beri sjálfir tjón sitt að 4 hluta. Stefndur greiði stefnendum kr. 200.00 í málskostnað fyrir Þenna hluta málsins innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Laugardaginn 17. april 1943. Kærumálið nr. 3/1943. Sigurjón Jónsson gegn Garðari Þorsteinssyni. Frestbeiðni synjað. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Kristján Krist- jánsson, settur lögmaður. 161 Í kærumáli þessu, sem hæstarétti hefur verið sent með Lréfi lögmannsins í Reykjavík 16. þ. m. og hingað komnu sama dag, hefur sóknaraðili kært úrskurð, kveðinn upp í uppboðsþingi Reykjavíkur 12. þ. m. þar sem honum er synjað frests. Krefst hann þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og frestur sá veittur, sem um er beðið. Varnar- aðili, sem sent hefur hæstarétti greinargerð um málið, krefst þess, að hinn kærði úrskurður verði staðfestur og honum dæmdur málskostnaður úr hendi sóknaraðilja. Eftir gögnum þeim, sem fyrir hendi eru, hefur varnar- aðili í bréfi, dags. 5. febr. s. 1, til uppboðshaldara Revkja- víkur beðið um nauðungaruppboð á húseigninni nr. 7 við Þverholt hér í bænum samkvæmt heimild í veðskuldabréfi, útgefnu 21. júlí 1942, af Guðmundi H. Þórðarsyni Ul hand- hafa, að fjárhæð kr. 80000.00. Hús þetta var síðan auglyst til uppboðs, en er uppboð skyldi fara fram 12. þ. m., var frests krafizt af hálfu sóknaraðilja, sem telur Guðmund H. Þórðarson hafa afsalað sér húsinu 25. ágúst 1942, en hvorki hafa eignarheimildir Guðmundar H. Þórðarsonar né sóknaraðilja verið lagðar fram í uppboðsréttinum, og ekki hafa þær verið þinglesnar. Með skirskotun til raka þeirra, er greinir í hinum kærða úrskurði, þykir mega staðfesta hann. Rétt þykir, að máls- kostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinum kærða úrskurði skal óraskað. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður uppboðsdóms Reykjavíkur 12. apríl 1943. Hdm. Guttormur Erlendsson hefur í uppboðsrétti í dag krafizt Þess f. h. Sigurjóns Jónssonar sem eiganda hússins nr. 7 við Þver- holt, að nauðungaruppboði á eign þessari verði frestað til næst- komandi fimmtudags, til þess að hann geti látið fram fara aðilja- vfirheyrslu og vitnaleiðslu í því skyni að rökstyðja þá aðalkröfu sina, að uppboðið fari ekki fram. Er sú krafa byggð á þvi í fyrsta lagi, að tryggingarbréfið á rskj. nr. 5 sé gefið út af Guðmundi H. Þórðarsyni, sem ekki hafi verið formlegur eigandi húseignar- innar, eins og áritun á bréfið beri og með sér, og geti uppboðs- 11 162 beiðandi því ekki hafa verið í góðri trú. Í öðru lagi hafi Sigurjón Jónsson keypt húsið þann 25. ágúst s. 1, en þá hafi ekki verið búið að afhenda rskj. nr. 5 til þinglestrar og standi réttur uppboðs- beiðanda því að baki rétti Sigurjóns, og í þriðja lagi sé umrætt bréf til tryggingar 40 þús. kr. láni uppboðsbeiðanda til útgefanda bréfs- ins, en ekki 80 þús. kr. Uppboðsbeiðandi hefur mótmælt þessari frestbeiðni, og hafa aðilj- ar lagt ágreininginn undir úrskurð réttarins. Nauðungaruppboð á húseign þessari var auglyst í Lögbirtinga- blaðinu 26. febr., 5. og 12. marz þ. á., og virðist frestbeiðandi því hafa haft nægan tíma til öflunar gagna til stuðnings aðalkröfu sinni, en engin slík sögn liggja nú fyrir. Með tilliti til þessa svo og þess, að ekki þykja nægar líkur að því leiddar, að framangreindar máls- ástæður seti haft áhrif á framgang uppboðsins, og framlögð skjöl eru í samræmi við kröfu uppboðsbeiðanda, þá þykir ekki, eins og á stendur, unnt að taka framangreinda frestbeiðni til greina. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur verður ekki veittur. Föstudaginn 30. april 1943. Nr. 131/1942. Réttvísin (Ólafur Þorgrímsson) gegn Þóroddi Guðmundssyni (Theódór B. Lindal). Brot gegn 108. gr. hegningarlaga nr. 19/1940. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Jón Sigurðsson cand. jur., setudómari samkvæmt umboðsskrá. Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði, gerði í nóvember 1935 fyrir hönd bæjarstjórnar Siglufjarðar sér- leyfissamning um framleiðslu og sölu rafmagns á Siglufirði við 1. C. Möller f. h. fjögra félaga í Kaupmannahöfn, en h/f Skeiðfoss gekk síðar inn í samning þenna. Einu til tveimur árum síðar keypti Guðmundur Hannesson rafeldavél af I. C. Möller fyrir 550—-570 krónur, og um sama leyti gaf I. C. Möller honum rafofn, sem talinn er 30—-35 króna virði. 163 Þann 8. janúar 1942 ber ákærður fram í blaði sínu fyrir- spurn þá, sem hann er saksóttur fyrir. Með því að fyrir- spurn þessi er til þess löguð að gera starf bæjarfógetans tortryggilegt í augum almennings, en hefur ekki við rök að styðjast, að því er aðalverðmætið varðar, þá hefur kærð- ur gerzt brotlegur við 108. gr. alm. hegningarlaga nr. 19/1940. Þykir refsingin hæfilega ákveðin í hinum áfrýj- aða dómi. Þar sem hvorki hefur verið stefnt til ómerkingar né greiðslu sakarkostnaðar, þá verða ummælin ekki ómerkt, og verður að leggja sakarkostnað allan á ríkissjóð, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 200.00 til hvors. Rannsókn máls þessa er ónákvæm að ýmsu leyti. Sér- staklega er það aðfinnsluvert, að ekki hefur verið lagt fram eintak af blaði því, er hin átöldu ummæli birtust i. Þá er það og mjög vítavert, að ákærða hefur ekki verið stefnt til greiðslu málskostnaðar né ómerkingar ummæla. Loks er atvikalýsingu í héraðsdómi áfátt, og ekki er þess getið í niðurstöðu hans, hver bera eigi sakarkostnað. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Þóroddur Guðmundsson, greiði 200 króna sekt í ríkissjóð, og komi 5 daga varðhald í stað sekt- arinnar, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Allur kostnaður sakarinnar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæsta- rétti, hæstaréttarlögmannanna Ólafs Þorgrimssonar og Theódórs B. Líndals, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Siglufjarðar 15. okt. 1942. Mál þetta, sem var dómtekið þann 31. júlí s. 1, er höfðað sam- kvæmt ákvörðun dómsmálaráðuneytisins og með stefnu, útgefinni þann 29. júlí s. l., gegn ákærðum, Þóroddi Guðmundssyni, ábyrgðar- 164 manni vikublaðsins „Mjölnis“, Siglufirði, til refsingar eftir XII. og XXV. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 1940. Málsatvik eru þessi: Í vikublaðinu „Mjölni“ 1. tbl. 5. árgangs. sem út kom á Siglufirði þann 8. jan. 1942, birtist smágrein undir fyrirsögninni: „Hvernig sat hann setið á sér?“ Siðast Í grein þess- ari stendur: „Ég (sic) hvernig var það, er það satt, að I. C. Möller hafi gefið þér rafofn og rafeldavél?“ Með bréfi, dags. 16. jan. 1942, til dómsmálaráðuneytisins hefur Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti í Siglufirði, krafizt þess, að opinber rannsókn yrði hafin gegn ábyrgðarmanni blaðsins, ákærða í máli þessu, og krafizt þess, að hann yrði dæmdur til refsingar fyrir ummæli þessi eftir XXV. kafla alm. hegningarlaga og 108. gr. sömu laga. Að undangenginni þessari rannsókn ákvað svo dóms- málaráðuneytið með bréfi, dags. 17. júlí s. 1, að höfða skyldi mál þetta gegn ákærðum, eins og áður getur. Við rannsókn málsins hefur Guðmundur Hannesson haldið þvi fram. að tilfærð setning úr nefndri blaðagrein hafi komið þeim orðrómi af stað í bænum, þ. e. Siglufjarðarkaupstað, að hann hafi þegið í mútur af I. G. Möller eða H/F. Skeiðfoss rafofn og raf- eldavél. Guðmundur Hannesson hefur þó eigi getað fært rök Íyrir þessari staðhæfingu sinni og eigi heldur getað tilgreint neina, er hafi sagt honum, að þessi orðrómur gengi um bæinn, en heldur því þó fram, að margir hafi sagt sér þetta. Ákærður hefur haldið því fram, að hann hafi heyrt orðróm í bænum um það, að 1. GC. Möller eða H/F Skeiðfoss hafi gefið Guð- mundi Hannessyni rafofn og rafeldavél, en að þessi orðrómur sé cldri en blaðagreinin, og séu hin tilfærðu orð greindrar blaða- greinar sett fram aðeins til þess að fá svar Guðmundar Hannes- sonar við þvi, hvort þessi orðrómur sé réttur eða ekki. Hins vegar getur ákærður eigi tilgreint neina ákveðna menn, er hafi sagt sér frá þessum orðróm, en heldur þó fast við það, að hann hafi oft heyrt þetta sagt. Ákærður kveðst hafa skrifað umrædda blaðagrein, en síðar kveður hann sig ekki hafa skrifað hana, en hefur þó eigi setað nafngreint neinn annan, er hafi skrifað hana. Verður þvi að telja, að hann beri ábyrgð á greininni. Enda þótt það þyki eigi sannað, að tilgreind orð nefndrar blaða- greinar hafi komið af stað orðrómi um það, að Guðmundur Hannes- son hafi fengið rafofninn og rafeldavélina að gjöf, þá þykir þó upp- lýst af rannsókn málsins, að orðrómur hafi gengið í bænum um betta. Ákærður hefur sagt við rannsókn málsins, „að ef það sé rett, að Guðmundur Hannesson hafi fengið þessa gripi (þ. e. rafofninn og rafeldavélina) að gjöf, þá sé það sennilegasta skýringin á þvi, að það hafi verið mútur.“ Af framansögðu þykir því ljóst, að tilgreind setning: „Ég (sic) hvernig var það, er það satt, að I. G. Möller hafi gefið þér rafofn 165 og rafeldavél?“, sé sett fram í þeim tilgangi og á refsiverðan hátt að viðhalda og útbreiða þenna orðróm. Af þeim ástæðum hefur ákærður orðið sekur wm lagabrot, og verður því eigi syknukrafa hans né heldur málskostnaðarkrafa til greina tekin. Brot ákærða, Þórodds Guðmundssonar, Siglufirði, þykir rétti- lega heimfært undir 235. gr. alm. hegn.laga nr. 19 12. febr. 1940 og refsing hans hæfilega ákveðin með tilliti til efnahags ákærða 200 króna sekt í ríkissjóð, og komi 5 daga varðhald í stað sektar- innar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, en sé sýykn af frekari ákæru réttvísinnar í máli þessu. Eftir atvik- um þykir rétt, að kostnaður þessa máls greiðist úr rikissjóði. Ákærður, sem kominn er yfir lögaldur sakamanna, hefur áður sætt eftirfarandi dómum og ákærum: Samkvæmt dómi Hæstaréttar 22. febr. 1935: ðja mánaða einfalt fangelsi fyrir brot segn 83. gr. 4. mgr. sbr. 48. gr. hegn. laganna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar 24. nóv. 1937: 5 mánaða fangelsi fyrir brot gegn 99. gr. 1. mgr. hegn.laganna og lögreglusamþykkt Siglufjarðarkaupstaðar. Samkvæmt dómi Hæstaréttar 20. des. 1940. Syknað fyrir meint brot gegn 102. gr. hegn.laganna. Verulegur dráttur hefur orðið á uppkvaðningu dóms þessa, en hann þykir réttlættur með því, að dómarinn, sem búsettur er í Reykjavík, hefur vegna anna eigi komið því við fyrr en nú að gera sér ferð til Siglufjarðar, en rétt þótti að kveða dóminn upp þar. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Þóroddur Guðmundsson, Siglufirði, greiði 200 króna sekt í ríkissjóð fyrir brot gegn 235. gr. 1. nr. 19 12. febr. 1940, og komi 5 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá uppkvaðningu dóms þessa, en sé sýkn af frekari ákæru réttvísinnar í máli þessu. Dómnum ber að full- nægja með aðför að lögum. 166 Föstudaginn 30. apríl 1943. Nr. 121/1942. Jónas Jónsson Segn Sigurgeiri Sigurjónssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Jónas Jónsson. er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 30. april 1943. Nr. 4/1943. — Guðmundur H. Þórðarson gegn Bjarna J. Jóhannessyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 30. april 1943. Nr. 5/1943. — Guðmundur H. Þórðarson Segn Jóni Ketilssyni og Guðmundi Ingimundar- syni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 167 Föstudaginn 30. april 1943. Nr. 6/1943. — Guðmundur H. Þórðarson Segn Sigurjóni Jónssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 30. apríl 1943. Nr. 12/1943. Stefán Pétursson Ssegn Konráði Gíslasyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Stefán Pétursson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 3. maí 1943. Nr. 52/1942. Réttvísin (Gústaf A. Sveinsson) segn Aðalsteini Ingimundarsyni (Guðmundur Í. Guðmundsson). Brot segn 199. gr. hegingarlaga nr. 19/1940. Dómur hæstaréttar. Ekki þykir fullyrðandi gegn staðhæfingu ákærða, að hann hafi gert sér grein fyrir þvi. að stúlkan hafi verið 168 sofandi, er hann hóf samfarir við hana, og verður ákærði þvi ekki sakfelldur eftir 195. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar hlaut ákærða samkvæmt þeim aðstæðum, sem í héraðsdómi greinir, að vera það ljóst, að stúlkan áleit sig hafa samfarir við mann þann, sem hún gekk til sængur með. Er því brot ákærða réttilega heimfært undir 199. gr. almennra hegningarlaga, og ber að staðfesta héraðs- dóminn með ofangreindri athugasemd, þó þannig, að refsing ákærða verði 5 mánaða fangelsi. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 500 krónur til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó þannig, að refsing ákærða, Aðalsteins Ingimundarsonar, verði 5 mánaða fangelsi. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Gústafs A. Sveinssonar og Guðmundar Í. Guðmundssonar, kr. 500.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 16. apríl 1942. Ár 1942, fimmtudaginn 16. apríl, var í aukarétti Reykjavíkur, sent haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, upp kveðinn dómur í málinu nr. 376/1942: Réttvísin gegn Aðalsteini Ingimundarsyni, sem tekið var til dóms hinn 3. fyrra mánaðar. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Aðalsteini Ingi- mundarsyni verkstjóra, til heimilis á Njálsgötu 33 B hér í bæ, fyrir brot gegn XXII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 12. febr. 1940. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 20. september 1907, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refsingum: 1934 14. Sátt: 5 kr. sekt fyrir brot á 43. gr. lögr.samþ. Rvíkur. 1934 1%., Sátt: 20 kr. sekt fyrir of hraðan akstur. 1938 24 Sátt: 30 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. 169 1938 304) Satt: 10 kr. sekt fyrir of hraðan bifreiðarakstur. 1939 17 Áminning fyrir ólöglegt bifreiðastæði. 1939 % Sátt: 40 kr. sekt fyrir brot á bifreiðalögunum. Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Ákærður hefur herbergi á leigu í húsinu nr. 33 B við Njálsgötu. Tvo síðustu mánuði fyrra árs leifði hann kunningja sinum, Ólafi Stefánssyni bifreiðarstjóra, að sofa í herberginu, og þegar þeir voru báðir heima, sváfu þeir saman Í rúmi ákærðs, en rúmið er að innan- máli 190 X 85 em og stendur upp við vegg. Á þessum tíma var ákærður við vinnu austur í Kaldaðarnesi og var því lítið heima, og svaf þá Ólafur einn í rúminu. Auk þeirra bjó í herberginu Jón Metúsalemsson verkamaður og svaf á legubekk. Ólafur Stefánsson bifreiðarstjóri skildi að samvistum við eiginkonu sina um mánaðamót október og nóvember síðastliðinn, án þess þó að skilnaður væri fenginn. Síðastliðin 2—3 ár hefur hann þekkt Viil- helminu Lovísu Davíðsdóttur verksmiðjustúlku, Vatnsstíg 9 hér í bænum, og tóku þau að hafa holdlegar samfarir saman nokkrum mánuðum fyrir síðastliðin áramót. Á þeim tíma, er hér skiptir máli, voru þau heitbundin hvort öðru, en þó ekki opinberlega. Stundum. Þegar ákærður var ekki heima, sváfu þau saman í rúmi hans á Njáls- götu 33 B. Ákærður vissi ekki, að þau Ólafur og Vilhelmina væru trúlofuð. en vissi, að þau voru mikið saman og að þau höfðu oft verið saman heima hjá honum, þegar hann var ekki heima. Man ákærður, að hann hefur í ca. tvö skipti komið í herbergið síðla kvölds, og hafa þau þá bæði verið í rúminu, en í bæði skiptin klæddi stúlkan sig og fór burtu. Þessi not þeirra af rúminu hefur ákærður látið af- skiptalaus og hvorki leyft þau né bannað. Þau ákærður og Vil- helmina þekktust ekki fyrr en ákærður og Ólafur tóku að búa sam- an. Eftir það sáust þau oft, og kom ákærður jafnan fram af góðvild og kurteisi við Vilhelminu. Vissi ákærður ekkert lauslæti um hana eða, að hún hefði samband við aðra karlmenn en Ólaf. Hinn 30. desember s. 1. kon1 ákærður hingað til bæjarins og ætl- aði að verða hér fram yfir nýjárið. Á gamlárskvöld var hann framan af kvöldinu með enskum hermönnum, kunningjum sínum, en fór síðan á dansleik. Ekki minntist hann á við Ólaf, hvenær hann mundi koma heim af dansleiknum, enda var Ólafur ekki heima, þegar ákærð- ur afréð að fara þangað. Hermennirnir gáfu ákærðum vin, svo að hann komst nokkuð undir áhrif þess, og á dansleiknum drakk hann öl, svo að áhrifin héldust. Ólafur vissi, að ákærður fór á dansleikinn, og taldi, að hann mundi ekki koma heim um nóttina, og heldur hann því fram, að ákærður hafi oft ekki komið heim fyrr en daginn eftir, þegar hann fór á dansskemmtanir. Ákváðu Ólafur og Vilhelmina því að sofa í rúmi ákærðs þessa nótt. Þau komu í herbergið um kl. 2 um nóttina. Þar 170 var þá fyrir enskur maður, sem ákærður og Ólafur þekktu báðir, að biða eftir ákærðum. Maður þessi var með áfengi, og drakk Ólafur Htilsháttar af því með honum, og Vilhelmina bragðaði aðeins á þvi, en hvorugt þeirra kveðst hafa fundið á sér áhrif af því. Um kl. 3 um nóttina fór hinn enski maður, og háttuðu þau þá í rúmið. Ólafur lá frammi við stokkinn, en Vilhelmina fyrir ofan hann, og var hún klædd skyrtubol og undirkjól, en buxnalaus. Þau sofnuðu brátt, en höfðu áður dregið fyrir herbergisgluggann, og var því algert myrkur 1 herberginu. Sennilega klukkan að ganga 5 um nóttina kom ákærður af dans- leiknum heim í herbergið, eitthvað undir áhrifum áfengis. Hann kveikti ljós í herberginu, þegar hann kom inn, og sá þá, að Ólafur og Vilhelmina lágu bæði sofandi í rúminu. Vilhelmina lá á bakið, en Ólafur á hliðinni og sneri að henni og hafði lagt annan hand- legginn yfir hana. Ákærður reyndi að vekja Ólaf og hristi hann til, en hann vaknaði ekki. Vilhelminu reyndi ákærður ekki að vekja. Ákærður ákvað nú að hátta í rúmið, en það kveðst hann aldrei mundu hafa gert, ef hann hefði ekki verið undir áhrifum áfengis. Hann afklæddi sig, svo að hann var einungis í ermalausum nær- skyrtubol og stuttum nærbuxum, slökkti ljósið og smeygði sér upp í rúmið fyrir ofan stúlkuna. Þar gat hann vegna þrengslanna ekki legið nema á hliðinni og lá nánast á rúmbríkinni, og sneri hann sér að stúlkunni. Ofan á Ólafi og Vilhelminu var yfirsæng og teppi þar ofan á. Ákærður hafði teppið ofan á sér og reyndi að komast undir yfirsængina, en hann minnir, að það hafi ekki tekizt. Klukkan langt gengin 5 um nóttina, eða skömmu eftir að ákærður kom heim, kom Jón Metúsalemsson af dansleik heim í herbergið. Hann kveikti ljós í herberginu og sá þau þrjú, er í rúminu voru. Ólafur lá fremst og sneri fram í rúminu. Vilhelmina í miðið og lá á bakið, og sváfu þau bæði, en ákærður efst á hliðinni, sneri sér að stúlkunni og var vakandi. Jón sá ekki vin á ákærðum og minnir, að ákærður talaði ekkert við sig annað en að hann bað Jón um að slökkva ljósið. Það gerði Jón um leið og hann háttaði. Hann sá, að teppið náði yfir ákærðan, en tók ekki eftir, hvort sængin gerði það. Meðan hann sá til, lét ákærði stúlkuna afskiptalausa, og eftir að Jón slökkti ljósið og lagðist út af, varð hann ekki var við, að ákærður hefðist neitt að gagnvart stúlkunni. Jón sofnaði brátt, eftir að hann lagðist fyrir. Þegar Jón var sofnaður, var ástandið þannig í herberginu, að hann, Ólafur og Vilhelmina sváfu öll, en ákærður vakti, og í her- berginu var almyrkt. Óvíst er, hvað klukkan var um nóttina, en það hefur sennilega verið skömmu eftir að Jón sofnaði, þegar atburður sá, sem nú verður lýst, gerðist. Hefur hver þeirra, er í herberginu voru, sína: sögu að segja um atburðinn, og skulu þær frásagnir nú raktar. 171 Vilhelmina Lovísa skýrir svo frá, að hún hafi losað svefninn við það, að hún fann, að maður var kominn ofan á hana og farinn að hafa samfarir við hana. Hún taldi fyrst, að þetta væri Ólafur, og kveðst fúslega mundu hafa leyft honum samfarir við sig. Hún fálmaði nú um höfuð mannsins og fann, að hann var sköllóttur, og um leið fann hún til Ólafs í rúminu við hliðina á sér. Varð hennt Lá ljóst, að það var ekki Ólafur, sem farinn var að hafa samfarir við hana, og varð hún strax viss um, að það væri ákærður. Hún kveður það hafa serzt í einni svipan, að hún varð mannsins vör ofan á sér og hún fékk vitneskju um, að það var ekki Ólafur. Um leið og hún fékk þessa vitneskju, varð hún ofsal sa hrædd, hljóðaði upp Mir sig og brauzt undan ákærðum, sem hélt um báðir axlir hennar, án þess þó að beita afli. Hún stökk fram á gólfið og kveðst þá hafa verið viti sinu fjær af hræðslu. Ólafur vaknaði einnig og fór fram á gólf og kveikti ljós. Henni tókst brátt að gera honum skiljanlegt, hvað gerzt hafði. Hún sá nú, að ákærður lá efst í rúminu og sneri til veggjar, og segir hún hann hafa látizt sofa. Nokkru síðar fór hún burt úr herberginu í fylgd með Ólafi, en þá var hún að þeirra beggja sögn svo taugaóðstyrk, að hún gat ekki gengið heim, og urðu þau þess vegna að aka í bifreið. Hún kveðst hafa verið svo tryllt af geðshrær- ingu, meðan hún var í herberginu, eftir að hún fór úr rúminu, að hún muni ekki, hvað hún þá sagði. Hins vegar kveðst hún muna, að Ólafur vakti ákærðan óþyrmilega, en ákærður þóttist ekkert um at- burðinn vita. Síðan sagði hann við Vilhelminu, að ef hann hefði gert henni eitthvað, bæði hann hana fyrirgefningar, en hún sagðist ekki fyrirgefa honum. Þegar Vilhelmina vaknaði til fulls, var henni ljóst, að getnaðar- limur ákærðs var inni í getnaðarfærum hennar, en ekki getur hún um það sagt, hvort honum varð sáðfall. Frekar telur hún, að svo hafi ekki verið. Ekki varð stúlkan fyrir neinum meiðslum við at- burð þenna, en hún kveðst hafa orðið fyrir taugaáfalli, og verður nánar að því atriði vikið síðar. Sannað er, að hún varð ekki Þunguð við samfarir þessar. Ákærður skýrir svo frá: Þegar hann slökkti ljósið, vissi hann ekki annað en að stúlkan svæfi. Hann lagðist á hliðina og sneri að henni. Þá sneri hún, sem hafði legið á bakinu, sér að honum og lagði annan handlegginn yfir hann. Hann klemmdi sig þá upp að henni, og setti hún, sem var ber upp fyrir mitti, þá vinstra lærið yfir hann, og datt honum í þessum svifum í hug að hafa samfarir við hana. Hann bar nú getn- aðarlim sinn að kynfærum hennar og tókst strax að koma honum inn í þau. Honum þótti þetta óþægilegar stellingar og ýtti lítið eitt við henni, og lagðist hún þá sjálfkrafa á bakið. Fór hann þá þegar ofan á hana og tók að hafa við hana samfarir. Þær stóðu lengi yfir, og lyfti stúlkan sér upp gegn ákærðum með eðlilegum hætti. Meðan 172 á samfðörunum stóð, kyssti ákærður hana laust á munninn. Ekki getur hann gert sér grein fyrir, hvort hún kyssti á móti, en heldur frekar, að hún hafi ekki gert það. Honum varð ekki sáðfall, og eftir að hann hafði lengi framið samræðishreyfingar á stúlkunni, varð hann þreyitur. Hann spurði hana þá, „hvort hún væri búin“, en því svaraði hún engu. Eftir það hélt hann eitthvað áfram samræðis- hreyfingum og sofnaði síðan, en honum er óljóst, hvort hann sofnaði ofan á henni eða við hlið hennar. Hann vaknaði svo við, að hann fékk bylmingshögg í höfuðið, og telur hann Ólaf hafa greitt sér það. Voru þá bæði Vilhelmina og Ólafur komin fram úr rúminu, og var Ólafur mjög æstur og sagði, að ákærður hefði nauðgað stúlk- unni, en því bar ákærður á móti. Meðan ákærður átti mökin við stúlkuna, sagði hún ekkert og framkvæmdi engar hreyfingar aðrar en þær, er tilheyrðu samförunum, en einungis af þeim hreyfins- um ályktaði ákærður, að hún væri vakandi, en það áleit hann hana vera allan þann tíma, er mök þeirra stóðu yfir. Þá neitar ákærður að hafa orðið var við, að stúlkan brytist undan sér. Hann minnist þess ekki, að stúlkan fálmaði um hann, né heldur man hann, hvernig hún hafði handleggina, meðan samfarirnar fóru fram. Ákærða minnir, að hann segði við stúlkuna í herberginu, eftir að hann vaknaði, að ef hann hefði gert henni eitthvað, þá bæði hann hana fyrirgefn- ingar á því. Ekki kveðst ákærður hafa orðið var við, að Ólafur reyndi að vekja sig fyrr en hann fékk höfuðhöggið. Frá þessum framburðum hafa ákærður og stúlkan ekki hvikað, og skal þess sérstaklega getið, að stúlkan fullyrðir, að hafa ekki orðið vör við, að ákærður væri farinn að hafa mök við sig fyrr en rétt í því, að hún þaut fram úr rúminu, og segir hún frásögn ákærðs um tilburði hennar gagnvart honum í rúminu vera ósanna með öllu. Neitar hún eindregið að hafa með sinum vilja eða vitund haft nokk- ur holdleg mök við ákærðan. Ólafur skýrir svo frá, að hann hafi vaknað við, að stúlkan þreif í hann, háhljóðaði og hentist um leið hágrátandi fram úr rúminu. Hann áttaði sig ekki strax á, hvað hefði gerzt, en stúlkan sagði honum, að hún hefði vaknað við, að ákærður var kominn ofan á hana og farinn að hafa samfarir við hana. Ólafur kveikti strax ljós og sá, að ákærður lá efst í rúminu og sneri sér til veggjar. Hann talaði nú tvisvar eða þrisvar til ákærðs til að vekja hann, en árangurslaust. Síðan sló hann ákærðan tvisvar eða þrisvar í búkinn, en hann bærði ekki á sér. Þóttist Ólafur þess þá fullviss, að ákærður væri vak- andi, en þættist sofa, og sló hann því hnefahögg í andlitið. Ákærður velti sér þá á hina hliðina og spurði, hvað gengi á, og spurði Ólafur hann þá, hvort hann væri sá „djöfuls óþverri“ að ætla að nauðga stúlkunni. Þá spurði ákærður, hvað gengi á, og sagðist nú fara að verða vondur og spurði síðan, hvað hann hefði gert. Sagði þá stúlkan, sem sat í sófa í herberginu grátandi, að hún vildi ekki tala 173 við hann og fyrirliti hann. Svaraði ákærður því svo, að ef hann hefði gert henni eitthvað, bæði hann hana fyrirgefningar. Sagði þá stúlkan hágrátandi: „Ef þú hefur gert eitthvað“, og sagði aftur, að hún fyrirliti hann og vildi ekki tala við hann. Eftir þetta fór fram eitthvert samtal milli ákærðs og Ólafs, en ekki kannaðist ákærður við að hafa gert stúlkunni neitt og var gramur yfir þessu uppþoti. Ólafur ætlaði að fylgja stúlkunni gangandi heim, en það var ekki unnt vegna vanmáttar hennar. Simaði Ólafur þá eftir lögreglubif- reið, sem kom á staðinn og ók stúlkunni heim. Um atburð þenna hefur Jón Metúsalemsson borið þetta: Hann vaknaði við, að þau Ólafur og Vilhelmina hlupu fram úr rúminu, en ekki tók hann eftir, hvort þeirra var á undan. Stúlkan var grátandi með þungum ekka. Þau fóru bæði í sófa, sem var í her- berginu, og reyndi Ólafur þar að hugsa stúlkuna og róa. Jón vissi ekki, hvað komið hafði fyrir, og heyrði ekki annað en að stúlkan sagðist hata ákærðan og að hún hefði ekki trúað því, að hann væri svo svinslegur. Ólafur vildi láta hana segja sér nánar um það, sem Lafði komið fyrir, en fékk ekkert upp úr henni lengi vel, og var líkast því, að hún væri tryllt. Sagðist Ólafur þá verða að kalla á lög- regluna, en það vildi hún ekki. Hún klæddi sig siðan, og fóru þau Ólafur út, en komu fljótlega inn aftur, og treysti Ólafur sér ekki til að fara með hana heim, því að hún gat ekki gengið sökum seðshrær- ingar. Áður en Ólafur fór út úr herberginu með stúlkunni, vakti hann ákærðan, sem svaf eða þóttist sofa. Sagði Ólafur eitthvað á þá leið við ákærðan, að hann hefði ætlað að nauðga stúlkunni. Ákærð- ur bar það af sér, og varð úr þessu orðasenna milli þeirra. Í lögregluréttinum 12. janúar s. 1. báru bæði Ólafur og Vilhelmina, að hún hefði legið fyrir daginn eftir atburð þenna, og er það óvé- fengt. Einnig báru þau, að hún hefði ekki náð sér eftir atburðinn, og væru eftirköstin hjartsláttur og titringur, sem hún hefði ekki orðið vör við fyrir atburðinn. Hinn 17. janúar rannsakaði Jóhann Sæmundsson læknir stúlk- una, og hefur hann sama dag gefið um hana svofellt vottorð: „Ég hef í dag rannsakað Vilhelmínu L. Daviðsdóttur, Vatns- tig 9. Hún kvartar um, að hún fái oft sting í hjartastað, sé hrædd og titrandi, eigi bágt með svefn, kveðst hrökkva upp með hræðslu á kvöldin. Hún kveðst ekki hafa orðið vör neinna slíkra einkenna fyrr en um áramót, að hún varð fyrir andlegum áverka. Hefur þó ekki leitað læknis. Skoðun: Hún er eðlileg í tali. Ekki æst. Svarar greiðlega þvi, sem um er spurt. Engin stækkun á skjaldkirtli eða einkenni frá augum, er bent gætu á Basedowssjúkdóm. Hjarta: Tónar hreinir, en tíðir, 112 slög á minútu, en alveg regluleg. Finn titringur í fingr- um. Blóðþrýstingur 130/85 (eðlilegur). 14 Ályktun: Það, sem finnst athugavert, er nervös einkenni, og tíðkast slík einkenni eftir andlega áverka eða geðshræringar. Batahorfur mega teljast mjög góðar.“ Hinn 12. febrúar rannsakaði sami læknir stúlkuna að tilhlutun rannsóknardómarans og gaf samdægurs um hana svofellt vottorð: „Samkvæmt beiðni yðar hef ég í dag rannsakað að nýju frk. Vil- helminu L. Davíðsdóttur, Vatnsstíg 9. Kvartanir hennar nú eru þessar: Óeðlileg viðbrigði, þ. e. hrekkur við og titrar af smámunum, fær óþægindi fyrir hjarta, aðallega hjart- slátt og stingverk. Hrökk áður upp með andfælum um nætur, en á bví ber eigi lengur, og svefn er nú góður. Hún stundar vinnu sína. Melting er í lagi og tíðir reglulegar. Síðast voru þær ca. 14—15. janúar. Hún kveðst áður hafa verið meyrlynd, en ekki taugaveikluð. Skoðun: Aukin viðbrigði í taugakerfi, en engin einkenni um bil- anir. Hún hefur fremur hraðan púls, um 100 slög á minútu. Hjarta- starfsemin er að öðru leyti alveg regluleg. Blóðþrýstingur er nú 135/90 (eðlilegur). Hún kemst í seðshræringu, þegar minnzæt er á atvik það, er gefur tilefni til skoðunarinnar. Ályktun: Konan hefur einkenni um aukið tauganæmi, er lýsir sér í einkennum frá hjarta og blóðrás, án þess þó, að nokkrar bil- anir séu finnanlegar. Eigi verður talið líklegt, að þessi einkenni verði langæ, en vísasti vegurinn til þess, að þau batni, er að binda sem skjótastan enda á mál það, er hún mun eiga í, því að upprifj- anir á málsatvikum vekja hjá henni geðshræringar, er örva tauga- kerfið yfirleitt og valda henni ofangreindum sjúkdómseinkennum. P.S. Ekkert bendir til, að konan sé ófrisk, og telja má útilokað, að hún hafi orðið það um áramót.“ Þegar ákærður lagðist við hlið stúlkunnar í rúminu, var honum ljóst, að hún svaf og að elskhugi hennar svaf við hlið hennar. Ekk- ert hefur komið fram um, að hún hafi áður gefið ákærðum ástæðu til að ætla, að hún væri viljug til ástaratlota við hann. Sannað telst, að stúlkan hafi þotið úr rúminu í mjög mikilli geðshræringu, og styrkir það svo mjög frásögn hennar um, að hún hafi verið sof- andi, þar til rétt í þann mund, er henni varð ljóst, að annar en elsk- hugi hennar væri að hafa samfarir við hana, að telja verður frá- sögnina sanna. Af þéssu leiðir, að bæði er útilokað, að ákærður hafi ekki orðið þess var, er stúlkan þaut frá honum úr rúminu, og að hann hafi verið sofandi, þegar Ólafur reyndi að vekja hann. Stúlkan neitar réttmæti þess framburðar ákærðs, að hún hafi lagt handlegg og læri yfir ákærðan, en þá tilburði hennar segir hann hafa æst sig mjög til samfaranna og gefið sér ásamt öðrum hreyfingum stúlk- unnar í atlotum þeirra ástæðu til að ætla, að hún væri vakandi. Þar á móti kemur að visu, að hún sagði ekkert og svaraði ekki spurn- ingu, og að hún, eftir því sem ákærður man bezt, kyssti ákærðan ekki á móti, þegar hann kyssti hana á munninn. En þar seim stúlkan 175 hafði eigi vökuvitund og hugsanlegt er, að hún hafi hreyft sig eitthvað, án þess hún vissi af eða muni eftirá, og samkvæmt regl- unni in dubio pro reo þykir eigi fært að slá því föstu gegn stað- hæfingu ákærðs, sem var vakandi, að neitun stúlkunnar um atlotin sé objectivt rétt. Þykir bera að leggja frásögn ákærðs um þessi atriði til grundvallar. En hvort sem ákærður hefur talið stúlkuna fram- kvæma þessar hreyfingar í vöku eða svefnmóki, en hið síðarnefnda hafði eftir öllum atvikum málsins legið næst fyrir hann að álita, hlaut honum að vera ljóst, áð hún var í villu um, hver það væri, sem hún sýndi atlotin. Hlaut honum að vera ljóst, að hún hálfsof- andi í svartamyrkri og vitandi af elskhuga sínum við hlið sér ætlaði elskhuganum atlot sín, en ekki ákærðum. Með því að færa sér þessa villu í nyt og taka að hafa samfarir við stúlkuna telur rétturinn, að ákærður hafi brotið 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 12. febrúar 1940. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin fangelsi í 8 mánuði. Þá þykir samkvæmt 68. gr. 3. mgr. hegningarlaganna bera að svipta ákærðan kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annnarra almennra kosninga. Ákærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda sins, hrl. Guðmundar Í. Guðmundssonar, kr. 150.00. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Aðalsteinn Ingimundarson, sæti fangelsi í 8 mánuði. Ákærður er frá birtingu dóms þessa sviptur kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Ákærður greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnar- laun skipaðs verjanda sins, hrl. Guðmundar Í. Guðmundssonar, kr. 150.00. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 176 Miðvikudaginn 5. mai 1943. Kærumálið nr. 4/1943. Einar Ragnar Jónsson gegn h/f Muninn. Fulltrúi dómara ekki bær til úrskurðar um, hvort dómari ætti að vikja sæti. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Benedikt Sigur- jónsson, fulltrúi lögmannsins í Reykjavík. Kærumál þetta hefur hæstarétti verið sent með bréfi lögmannsins í Reykjavík 17. april þ. á. og hingað komnu 19. s. m. Kærir sóknaraðili úrskurð, kveðinn upp í fógetarétti Reykjavíkur 10. april þ. á.. þar sem synjað er kröfu hans um það, að lögmaðurinn í Reykjavík víki sæti. Kröfur eða greinargerð af hálfu sóknaraðilja fylgdu ekki málinu. en ætla verður eftir skjölum málsins, að hann kæri úrskurðinn i því skyni, að hann verði með öllu felldur úr gildi. Sóknaraðili krafðist þess í héraði, að lögmaðurinn í Reykjavík viki sæti, vegna þess að fulltrúi hans Bjarni Bjarnason væri persónulega við málið riðinn. Fulltrúi lög- manns, er með málið fór í fógetaréttinum, kvað þá upp úrskurð þann, sem nú hefur verið kærður. Með því að sýnt þykir af ákvæðum 2. sbr. 4. mgr. 37. gr. laga nr. 85/1936, að dómari skuli persónulega úrskurða um það, hvort hann víki sæti í máli, þá var ekki rétt af fulltrúa hans að leggja úrskurð á slíka kröfu, enda þótt hann færi með málið að öðru leyti. Þykir því verða að ómerkja ex offieio úrskurð þann, sem kærður er, og vísa málinu heim í hérað til lög- legrar meðferðar og uppkvaðningar úrskurðar af nýju. Málskostnaðar hefur ekki verið krafizt, og fellur hann niður. Því dæmist rétt vera: Hinn kærði úrskurður skal vera ómerkur, og vísast málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og upp- kvaðningar úrskurðar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 177 Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 10. apríl 1943. Í ínáli þessu hefur gerðarþoli krafizt þess, að lögmaðurinn í Reykjavík víki sæti vegna þess, að fulltrúi hans væri í stjórn hluta- félags þess, er um gerðina biður. Gerðarbeiðandi hefur hins vegar mótmælt því, að ástæða væri fyrir lögmann að víkja sæti, og var því atriðið tekið til úrskurðar í dag. Af hinum framlögðu skjölum verður séð, að Bjarni Bjarnason, fulltrúi lögmanns, er hluthafi í h/f Mun- inn og Í stjórn þess. Hins vegar verður ekki séð, að hann hafi þeirra hagsmuna að gæta í sambandi við félag þetta, að það samræmist gild- andi lögum, að lögmaðurinn í Reykjavík, sem hann er fulltrúi hjá, víki sæti af þeim sökum. Því úrskurðast: Lögmaðurinn í Reykjavík víkur ekki sæti í máli þessu. Miðvikudaginn 5. mai 1943. Nr. 59/1941. Björn Gottskálksson (Magnús Thorlacius) gegn Kristjáni Kjartanssyni (Guðmundur Í. Guðmundsson). Mótmæli gegn kröfu of seint fram borin. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði. Áfrýjandi, sem skotið hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 2. júli 1941, máli þessu til hæstaréttar með stefnu 10. s. m., krefst þess, að honum verði einungis dæmt að greiða stefnda kr. 73.55 vaxtalaust, að málskostnaður í héraði falli niður og að stefnda verði dæmt að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfest- ingar héraðsdómsins og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti. Mál þetta var þingfest í héraði 10. október 1940. Lagði stefndi þá fram sáttakæru, stefnu, reikninga, vottorð og greinargerð. Áfrýjandi kom sjálfur fyrir dóm ásamt Jóni Sigurðssyni lögfræðingi, og fengu þeir frest til 17. s. m. Er 12 178 málið kom aftur fyrir dóm, sótti Jón Sigurðsson þing at hendi áfrýjanda og fékk nú frest eftir frest allt til 27. febrúar 1941, án þess að hann legði fram allan þenna tíma greinar- gerð eða hreyfði nokkrum andmælum. Hinn 27. febrúar var ekki sótt dómþing af hendi áfrýjanda, enda var Jón Sigurðs- son, er hann hafði falið meðferð málsins, ekki staddur á Siglufirði. Tók héraðsdómari þá málið til dóms eftir kröfu stefnda og kvað upp hinn áfrýjaða dóm. Hér fyrir dómi hefur áfrýjandi lagt fram vmis gögn, þ. á. m. aðiljaskýrslu stefnda, vitnaskýrslu og vottorð. Krefst hann þess með skírskotun til novaleyfis 5. febrúar 1943, að málið verði dæmt í hæstarétti samkvæmt nefndum gögnum. Stefndi mótmælir þvi hins vegar, að önnur gögn en þau, er lágu fyrir héraðsdómara, verði hér fyrir dómi til greina tek- in. Samkvæmt 110. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 111. gr. sömu laga, skulu staðhæfingar um málsatvik og mótmæli jafnan koma fram, jafnskjótt og tilefni verður, og má annars kost- ar ekki taka slíkar yfirlýsingar til greina, nema gagnaðili samþvkki. Málsástæður þær og gögn, er áfryjandi flytur fram í hæstarétti, var honum, að því er sýnt þykir, í lófa lagið að bera fyrir sig í héraði, og verða þau því ekki til greina tekin gegn andmælum stefnda. Samkvæmt þessu og þar sem hér- aðsdómurinn er í samræmi við gögn þau, sem fyrir lágu í héraði, ber að staðfesta hann. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda kr. 500.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Það athugast, að aðgerðarleysi það og dráttur, sem varð á máli þessu í höndum Jóns Sigurðssonar lögfræðings, er ámælis verður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Björn Gottskálksson, greiði stefnda, Krist- jáni Kjartanssyni, kr. 500.00 í málskostnað fyrir hæsta- rétti. Dóminum ber.að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 179 Dómur bæjarþings Siglufjarðar 6. marz 1941. Með stefnu, dags. 30. september 1940, að undan genginni árangurs- laustri sáttatilraun samkv. sáttakæru, dags. 4. s. m. og birtri 11. s. m., krefst stefnandinn, Kristján Kjartansson, Siglufirði, að stefndur, Björn Gottskálksson útgerðarmaður, þá til heimilis í Hafnargötu 3, Siglu- firði, verði dæmdur til þess að greiða sér kr. 6338.09 með 5% árs- vöxtum frá sáttakærudegi, en til vara kr. 1309.09 með 5% vöxtum og til þrautavara, að stefndur verði dæmdur til þess að skila sér 7790) kilóum af fínu salti og greiða kr. 338.09 með 5% vöxtum gegn þvi, að stefnandi greiði stefndum kr. 579.00. Tildrög málsins telur stefnandi þau, að stefndur hafi f. h. stefn- anda tekið á móti 7720 kílóum af fínu salti 28. ág. 1939 frá Sildar- útvegsnefnd og kvittað fyrir. Hafi stefndur um þetta leyti annazt sildarsöltun fyrir stefnanda og hafi þetta salt verið flutt á sildar- stöð, sem stefndur hafði á leigu. Í byrjun september, þegar stefn- andi hafi sjálfur þurft að nota saltið, hafi stefndur neitað að af- henda saltið. Kveðst stefnandi hafa sjálfur ætlað að nota þetta salt til matjessildarsöltunar, en fínt salt, sem nauðsynlegt sé til matjes- sildarsöltunar, hafi ekki fengizt í bænum. Telur stefnandi, að tjón það, er hann hafi beðið af þessu, að úti- lokast frá síldarsöltuninni, sé a. m. k. 6000 kr. Auk Þess hafi stefnd- ur 1939 fengið hjá stefnanda haustið 1939 2 tn. af hausskorinni salt- sild, og reiknar stefnandi þær á kr. 98.09. Þá krefst stefnandi til vara, að stefndum beri að greiða fyrir saltið það verð, er slíkt fint salt kosti nú, og sé það a. m. k. 200 kr. smá- lestin. Þessi 7720 kiló eigi því að greiðast með kr. 1544.00, en upp í Það hafi stefndur greitt kr. 579.00 inn á reikning stefndanda við Sildarútvegsnefnd, og sé því kr. 965.00 varakrafa sin fyrir saltið. Þá kveður stefnandi stefndan skulda sér 1920 kíló af lárviðarlauf- um, eða kr. 240.00. Þá kveður stefnandi stefndan skulda sér and- virði 2ja tunna af hausskorinni sild, eins og fyrr segir, eða kr. 98.09. Verður þá varakrafan alls kr. 1303.09. Til þrautavara krefst stefnandi, að stefndur skili sér 7720 kilóum af finsalti, greiði sér kr. 240.00 fyrir lárviðárlaufin og kr. 98.09 fyrir 4 tn. hausskorna sild haustið 1939, gegn því, að hann (stefnandi) endurgreiði stefndum þær kr. 579.00, sem stefndur hafi greitt inn á reikning stefnanda við Sildarútvegsnefnd. Auk þess krefst stefnandi í aðalkröfu, varakröfu og þrautavara- kröfu málskostnaðar samkv. reikningi, en í málflutningnum er hans krafizt með kr. 303.85 samkv. sundurliðuðum reikningi. Stefndur mætti fyrsta fyrirtektardag málsins, en eftir það lög- lærður umboðsmaður hans eða lét mæta. Stefndur og umboðsmaður hans hafa alls fengið 19 vikna frest í málinu, en í síðasta réttar- haldi málsins 27. f. m. mætir enginn af hendi stefnds, og leggur þá stefnandi málið í dóm. 180 Af hendi stefnds hefur engum andmælum verið hreyft. Verður því að dæma málið eftir framlögðum skjölum og skilríkj- um af hendi stefnanda. Að þvi er aðalkröfu stefnanda snertir, þá hefur stefnandi þrátt fyrir áskorun og bendingu dómarans eigi viljað eða getað frekar rök- slutt 6000 kr. skaða þann, er hann telur sig hafa beðið við að fá ekki saltið og þannig orðið af söltun matjessildar. Verður því eigi hægt að taka aðalkröfu stefnanda til greina, vegna þess að hún er eigi nógu skilgreind. Hins vegar verður, eins og málið liggur fyrir, að taka til greina varakröfu stefnanda kr. 1303.09, svo sem hún er sundurliðuð og rök- sludd, eins og fyrr segir, ómótmælt af stefndum eða umboðsmanni hans og vöxtu 5% frá 11. sept. 1940. Malskostnað þykir hæfilegt að stefndur greiði stefnanda með kr. 200.00. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, útgerðarmaður Björn Gottskálksson, áður Hafnar- sölu 3, Siglufirði, greiði stefnandanum, Kristjáni Kjartanssyni, Siglufirði, kr. 1303.09 með 5% ársvöxtum frá 11. sept. 1940 og 200 kr. í málskostnað, en sé stefndur sýkn af frekari kröfu stefn- andans. Hið ídæmda ber að greiða innan 15 daga frá lögbirtingu dóms Þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 7. maí 1943. Nr. 66/1942: Einar Ágúst Einarsson gegn Skarphéðni Jónssyni og dánarbúi Jóns Jóns- sonar. Setudómari hrl. Theódór B. Líndal í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Sáttatilraun ekki lögskipuð í málum, sem ber undir merkja- dóm Reykjavíkur. Öflun framhaldsskýrslna. Úrskurður hæstaréttar. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 10. júní 1942, að fengnu áfrýjunarleyfi 8. s. m. Hefur 181 hann krafizt þess, að hinn áfrýjaði dómur verði ómerktur og málinu vísað heim í hérað af nýju sökum þess, að sátta hafi ekki verið leitað með aðiljum. Stefndu hafa mótmælt ómerkingarkröfunni, og hafa aðiljar lagt þetta atriði sér- staklega undir dóm eða úrskurð. Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35 frá 1914 þarf eigi að leggja til sátta mál þau. sem lögð eru til merkjadóms Reykjavíkur. Í 12. tölulið 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85 frá 1936 segir að vísu, að héraðsdómur leiti sátta í landamerkja- og fasteignamálum. En í greinargerð fyrir frumvarpi að lögum þessum segir, að 12. töluliður hafi að geyma reglur gild- andi laga, og vísar um það einungis til 8. gr. laga nr. 41. frá 1919. Er því sýnt, að ekki hefur verið tilætlun löggjafans að hreyfa við fyrrgreindu sérákvæði 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35 frá 1914, enda er það ákvæði ekki talið meðal þeirra laga fyrirmæla, sem berum orðum eru felld úr gildi með 224. gr. laga nr. 85 frá 1936. Hafa og haldizt óbreyttar ástæður þær, er lágu til grundvallar sérstöðu merkjadóms Beyvkja- vikur að þessu leyti. Heldur því nefnt sérákvæði 2. mgr. 6. gr. laga nr. 35 frá 1914 enn gildi sínu. Samkvæmt þessu verður ómerkingarkrafan ekki til greina tekin. Áður en mál þetta verður dæmt í hæstarétti, þykir nauð- synlegt, að skýrslna sé aflað um, hvers konar umferð hafi verið tíðkuð af hálfu stefndu um stig þann á landi áfryj- anda, er í málinu greinir, einkum hvort bifreiðar hafi farið þar um, og ef svo er, hversu mikið hafi að því kveðið og um hve langan tima. Svo þykir og rétt, að aflað sé vitneskju um breidd sundsins milli húsa þeirra, sem merkt eru bók- stöfunum A og B á héraðsréttarskjali nr. 3. Því úrskurðast: Framangreind ómerkingarkrafa verður ekki tekin til greina. Afla skal skýrslna þeirra, er að framan getur. 182 Mánudaginn 10. maí 1943. Nr. 58/1941: Björn Gottskálksson segn Kristjáni Kjartanssyni. Dómur hæstaréttar. Er mál þetta kom fyrir dóm í dag, var þess óskað af hálfu áfrýjanda. að málið væri hafið. Af hálfu stefnda var kraf- izt ómaksbóta, og það fært til, að eftir uppkvaðningu hér- aðsdóms hefðu farið fram vitnaleiðslur í héraði og að 8 sinnum hefði verið mætt af hálfu stefnda í hæstarétti. Telur stefndi kostnað sinn vegna þess hafa numið kr. 354.95. Af hálfu áfrýjanda hefur ómaksbótakröfunni verið mótmælt, en þar sem hún þykir sanngjörn, ber að taka hana til greina. Því dæmist rétt vera: Mál þetta er hafið. Áfrýjandi, Björn Gottskálksson, greiði stefnda, Krist- jáni Kjartanssyni, kr. 354.95 í ómaksbætur að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 12. mai 1943. Nr. 117/1942: Ebenhard Jónsson (Eggert Claessen) gegn Bæjarfógetanum á Akureyri f. h. ríkissjóðs (Sigurður Ólason). Skoðunarmaður bifreiða heimtir kaupeftirstöðvar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið skipaður setudómari Ste- fán Stefánsson lögfræðingur. Áfrýjandi, sem skotið hefur málinu til hæstaréttar með stefnu 8. des. 1942, hefur krafizt þess, að stefndi verði 183 dæmdur til að greiða honum kr. 886.20 með 5% ársvöxtum frá gsagnstefnudegi 12. okt. 1940 til greiðsludags svo og málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess, að áfrýjanda verði aðeins dæmdar kr. 66.20. Þá krefst hann málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Hér fyrir dómi hefur stefndi viðurkennt, að honum beri að greiða þær kr. 120.00, er um getur í 2. kröfulið áfrýjanda í héraðsdómi, svo og kr. 10.00 af fjárhæð þeirri, er greinir í 1. kröfulið. Hins vegar mótmælir hann, að áfrýjandi eigi rétt til frekari launa fyrir síðari hluta ársins 1936. Áfrýjandi var skipaður prófdómari við próf bifreiðar- stjóra á Akureyri 13. sept. 1927. Hann kveðst frá þeim tíma hafa skoðað bifreiðar í umdæmi Akureyrar og Eyjafjarðar- sýslu samkvæmt munnlegri beiðni lögreglustjóra eða full- trúa hans, þar til ráðherra skipaði hann skoðunarmann bif- reiða 12. april 1929. Aðalskoðun í júlí 1928 hafi þó verið framkvæmd af skoðunarmanni frá Reykjavík. Er þessi frá- sögn, sem ekki var nægilega mótmælt í héraði, studd af vottorði Jóns sýslumanns Steingrímssonar, er á þeim tíma var fulltrúi lögreglustjóra á Akureyri. Áfrýjandi kveðst hafa fengið greidd skoðunargjöld fyrir þær bifreiðar, er ekki komu til aðalskoðunarinnar 1928, en aðrar greiðslur fyrir skoðun og eftirlit bifreiða það ár hafi hann ekki hlotið fyrr en hann fékk greidd skoðunargjöld sumarið 1929, og hefur þessari staðhæfingu hans ekki verið hnekkt. Samkvæmt þessu verður að leggja það til grundvallar, að skoðunargjöld þau, er áfryjandi fékk greidd fyrirvaralaust sumarið 1929, hafi verið laun fyrir þegar unnin störf. Fékk áfrýjandi síðan laun sín greidd eftir á í júlí ár hvert, í síð- asta sinn í júlí 1936, en af skoðunarmannsstarfinu lét hann í árslok s. á. Eru áfrýjanda því ógreidd hálfs árs laun. Og þar sem fyrri liður kröfu áfrýjanda í héraði er við það mið- aður og fjárhæð hans hefur ekki verið mótmælt, ber einnig að taka þann kröfulið til greina. Eftir þessum úrslitum ber að dæma stefnda til að greiða málskostnað fyrir báðum dómum, og þykir hann hæfilega ákveðinn 1000 krónur. 184 Því dæmist rétt vera: Stefndi, bæjarfógetinn á Akureyri f. h. ríkissjóðs, greiði áfrýjanda, Ebenhard Jónssyni, kr. 886.20 með 5% ársvöxtum frá 12. okt. 1940 til greiðsludags og kr. 1000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 26. sept. 1942. Mál þetta er eftir árangurslausa sáttatilraun höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 21. sept. 1940, af bæjarfógetanum á Akureyri f. h. ríkissjóðs segn Ebenharð Jónssyni fyrrverandi bif- reiðaeftirlitsmanni, Laxagötu 3 á Akureyri, til innheimtu ógreiddra manntalsþinggjalda frá árinu 1936, samtals kr. 63.80, auk málskostn- aðar samkvæmt reikningi eða mati réttarins. Aðalstefndur Ebenharð Jónsson hefur uppi þá gagnkröfu, að bæj- arfógeti f. h. ríkissjóðs verði dæmdur til að greiða sér kr. 950.00 með 5% ársvöxtum frá Í. janúar 1937. Krefst hann skuldajafnaðar á kr. 63.80 við kröfu aðalstefnanda og sjálfstæðs dóms fyrir kr. 886.20 og málskostnaðar að skaðlausu. Þessum kröfum aðalstefnds mótmælir aðalstefnandi og krefst sýknu af þeim, en til vara krefst hann lækkunar gagnkröfunnar niður í kr. 415.00. Málsatvik eru þessi: Samkvæmt framlögðum reikningi voru manntalsþinggjöld aðal- stefnds árið 1936 þessi: Fasteignaskattur ..........0..0....... kr. 31.80 Tekju- og eignarskattur ............... — 9.00 Lifeyrissjóðsgjald ......... — 23.00 Samtals kr. 63.80 Kröfuupphæð þessari er ekki mótmælt af aðalstefndum né því haldið fram, að gjald þetta hafi verið greitt. Er því réttmæti kröfu Þessarar út af fyrir sig óumdeilt, og verður hún tekin til greina. Með bréfi Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins, dagsettu 13. september 1927, var aðalstefndur skipaður prófdómari við próf fyrir bifreiðarstjóra á Akureyri samkv. reglugerð um próf fyrir bif- reiðarstjóra nr. 144 9. febrúar 1920, og með bréfi sama ráðuneytis, dagsettu 12. apríl 1929, var hann skipaður samkvæmt lögum nr. 23 31. maí 1927 um breytingu á lögum nr. 56 156. 1926 um notkun bif- reiða og samkvæmt reglugjörð um skoðun bifreiða nr. 4 1. febrúar 1928 til þess, þar til öðruvísi kynni að verða ákveðið, að hafa á hendi skoðun bifreiða í Eyjafjarðarumdæmi. 185 Hinn 29. júni 1936 var aðalstefndum sagt upp bifreiðaeftirlits- mannsstarfinu frá 31. desember sama ár að telja. Gegndi hann því starfinu eigf lengur en til þess tima. Á þessu starfi sínu reisir aðalstefndur gagnkröfu sina, sem hann sundurliðar þannig: 1. Eftirstöðvar af launum sem Þifreiðaeftirlitsmaður í Eyjafjarðarumdæmi, þ. e. fyrir síðasta hálfa árið, sem hann gegndi því starfi, tímann 1. júlí til 31. des- ember 1986 ......02.0000 nn kr. 830.00 2. Vangreitt kaup frá árunum 1934 kr. 40.00, 1935 kr. 20.00 og 1936 kr. 60.00 ......000 0 — 120.00 Samtals kr. 950.00 Í 9. gr. erindisbréfs bifreiðaskoðunarimanna nr. 5 1. febrúar 1928 er talið, hvaða tekjur fylgi starfi þeirra, og er aðal-tekjuliðurinn 10 króna árlegt gjald af hverri bifreið og bifhjóli, sem skrásett er 1 umdæmi þeirra. Í niðurlagi þessarar greinar er ákveðið, að sýslu- maðurinn í Eyjafjarðarsýslu greiði bifreiðaskoðunarmanninum þar kaup hans mánaðarlega á sama hátt og rikisféhirðir greiðir öðru skoðunarmönnum bifreiða þeirra kaup. Í 7. gr. reglugerðar nr. 4 1. febrúar 1928 um skoðun bifreiða er hverjum eiganda bifreiðar og bifhjóls skylt að greiða árlega kr. 10.00 í skoðunargjald til lög- reglustjóra þar, sem bifreiðin eða bifhjólið er skrásett, og greiðist gjald þetta í sama gjalddaga og miðast við sama gjaldár og bifreiða- skatturinn. Samkvæmt 4. gr. bifreiðaskattslaganna frá 1921 og 1932 er gjalddagi skattsins 1. júlí ár hvert og gjaldárið því frá 1. júlí til 30. júní árið eftir. Þrátt fyrir ákvæði erindisbréfsins um mánaðar- lega kaupgreiðslu til aðalstefnds var það þó regla á starfstíma hans að greiða honum um leið og skoðunargjöldin innheimtust. Síðasta greiðsla til hans var í júlí 1936, og telur hann bað hafa verið kaup sitt fyrir tímabilið 1. júlí 1935 til 30. júní 1936. Hann telur sig því eiga ógreitt kaup fyrir tímabilið frá 1. júlí 1936 til 31. desember sama ár, eða hálfs árs kaup. Í árslok 1936 eru skrásettar í umdæm- inu 167 bifreiðar og bifhjól, og telur aðalstefndur sig eiga rétt á að fá hálft árgjald, kr. 5.00, fyrir hvert ökutæki fyrir störf sín síðari helming ársins 1936, eða samtals kr. 830.00, þar sem hann þó telur sér ekki nema kr. 2.50 af tveimur farartækjum. Er þetta fyrri liðu; gagnkröfunnar. Því er ekki mótmælt af hálfu gagnstefnanda, að upphæðin kr. 830.00 sé út af fyrir sig rétt reiknuð, ef gagnstefnandi ætti þann rétt, er hann heldur fram, að hann eigi í þessu tilliti. Hins vegar mót- mælir gagnstefndur því, að sagnstefnandi eigi nokkurt vangoldið kaup inni fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 1936. Hann bendir á, að gagnstefnandi hafi gegnt bifreiðaskoðunarmannsstarfinu frá skipunardegi, 12. april 1929, til ársloka 1936 og hafi fengið greidd 186 Þau skoðunargjöld, er falla í gjalddaga á þessu tímabili, þ. e. a. s. 1. júlí ár hvert í 8 ár, en hafi ekki gegnt starfinu nema í 7 ár og tæp- lega 9 mánuði. Telur hann gagnstefnanda því hafa fengið fullt kaup fyrir þann tima, er hann starfaði og meira en það. Bendir hann á. að gagnstefnandi hafi hinn 1. júlí 1929 fengið skoðunargjöld, þá sjaldfallin eftir á, fyrir gjaldárið 1. júlí 1928 til jafnlengdar 1929, þó hann væri ekki skipaður í starfið fyrr en 12. april 1929, og er Þessu ómótmælt af hálfu gagnstefnanda. Gagnstefnandi bendir á, að það hafi verið óverðskuldaður gróði eftirmanns sins í starfinu á kostnað sinn, að hann hafi fengið fullt skoðunargjald fyrir gjaldárið 1. júlí 1936 til 30. júni 1937, þar sem hann tók eigi við starfinu fyrr en á áramótum. Gagnstefndur bendir þar á móti á, að samskonar tilhögun hafi komið gagnstefnanda til hags 1929, eins og áður er vikið að. Fyrir varakröfu sinni um lækk- un þessa gagnkröfuliðs niður í kr. 415.00 gerir gagnstefnandi þá grein, að ef svo virðisi, að gagnstefnanda beri einhver Þóknun fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 1936, sem hann þó mótmælir, skuli hún eigi ákveðin hærri en sem svari gjaldi fyrir eina ársfjórðungs- aukaskoðun, eða helming af kröfuupphæðinni, kr. 830.00. Gagn- stefndur gerir ráð fyrir, að gagnstefnandi hafi átt að framkvæma eina aukaskoðun á tímabilinu samkvæmt 2. gr. reglugerðar um skoð- un bifreiða nr. 4 1. febrúar 1928, þ. e. a. s. 1. október. Annars heldur hann því fram, að slík aukaskoðun hafi aldrei farið fram, og er því að vísu ekki mótmælt, en gagnstefnandi bendir á, að starf sitt hafi ekki einungis verið fólgið í hinum venjulegu skoðunum, heldur einnig Í stöðugu eftirliti með bifreiðum umdæmisins, og er það út af fyrir sig rétt. Það, sem ráða verður úrslitum um þenna lið sagnkröfunnar, er sú staðreynd, að gagnstefnandi hefur fengið öll gjaldfallin skoðunar- gjöld átta ára (sbr. þó annan lið gagnkröfunnar), en hefur eigi starf- að sem bifreiðaskoðunarmaður nema tæp átta ár, verður að lita svo á, að kaup hans miðist við þau gjöld, er falla í gjalddaga á starfs- tímanum, þar sem starfstíminn fer ekki fram úr gjaldárafjöldanum, er gagnstefnandi fékk tilfallandi gjöld á. Verður því niðurstaðan sú, að gagnstefndur verður sýknaður af Þessum lið gagnkröfunnar. Fyrir hinum lið gagnkröfunnar gerir gagnstefnandi þá grein, að hann hafi árið 1934 eigi fengið greidd skoðunargjöld af fjórum bif- reiðum og bifhjólum, alls kr. 40.00, árið 1935 af tveim bifreiðum, alls kr. 20.00, og árið 1936 af sex, alls kr. 60.00, eða samtals öll árin kr. 120.00. Hefur hann greint skrásetningarnúmer ökutækja þessara, og er Ómólmælt, að hann hafi ekki fengið þessi skoðunargjöld greidd. Hins vegar er því haldið fram, að hann hafi ekki rétt á að fá þau greidd sökum þess, að ökutækin hafi ekki verið í umferð, þegar hin árlega skoðun fór fram. Sum hafi verið rifin eða seld burtu úr um- 187 dæminu og strikuð út af bifreiðaskránni, önnur hafi ekki verið í notkun og skrásetningarmerki þeirra geymd hjá lögreglustjóra. Hafi ökutæki þessi því hvorki verið skattskyld né skoðunarskyld. Lausn deilunnar um þenna lið gagnkröfunnar ákvarðast af 7. gr. skoðunarreglugerðarinnar frá 1. febrúar 1928. Þannig að hafi bifreiðin verið á skrá allt árið, reiknast fullt ársgjald, en annars kr. 2.50 fyrir ársfjórðung eða hluta úr ársfjórðungi. Ber eigendun: ökutækja að greiða gjald þetta, hvort sem skrásetningarmerki öku- tækjanna eru lengur eða skemur seymd hjá lögreglustjóra og öku- tækið því ekki í notkun og eins hvort seim bifreiðin raunverulega kemur til skoðunar eða ekki. Innheimta gjalda þessara hvilir á lög- rcglustjóra, en eigi á skoðunarmanni, og verður að telja, að skoðun- armaður eigi ekki að bíða halla af því, að gjöld þessi séu ekki inn- heimt, meðan ekki er sannað getuleysi eiganda ökutækisins til greiðslu gjaldsins, en slíkri sönnun er ekki til að dreifa í tilfelli því, sem hér leggur fyrir. Við athugun þeirra gagna, er fyrir liggja um þenna lið gagnkröf- unnar og ekki þykir ástæða til að rekja í einstökum atriðum, er ljóst, að gagnstefnandi á skv. 7. gr. skoðunarreglugerðarinnar réti- mæta kröfu til kr. 92.50. Nú ber að skuldajafna hinum réttmætu kröfum aðilja hvors á hendur öðrum, og verður því niðurstaðan sú að dæma gagnstefndan til að greiða gagnstefnanda kr. 92.50 = 63.80 = 28.70 með 5% árs- vöxtum frá Í. janúar 1937 til greiðsludagss. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Bæjarfógetinn á Akureyri f. h. ríkissjóðs greiði Ebenharð Jónssyni kr. 28.70 með 5% ársvöxtum frá Í. janúar 1937 til greiðsludags. Málskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 sólarhringa frá birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 188 Föstudaginn 14. maí 1943. Nr. 14/1943. Vélbátatrygging Eyjafjarðar og eigendur v/s Narfa E. A. 671 (Sveinbjörn Jónsson) gegn eigendum v/s Magnúsar N. K. 84 (Einar B. Guðmundsson). Næg ástæða var ekki fyrir hendi til þess að ónýta úrskurð gerðardóms um bjarglaun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Þorsteinn Símonarson lögreglustjóri, setudómari í málinu. Áfrýjendur hafa skotið máli þessu tl hæstaréttar með stefnu 10. febrúar þ. á. og krafizt sýknu af kröfum stefnda í málinu og ómerkingar gerðardómsins svo og málskostn- aðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdómsins og málskostn- aðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Hér fyrir dómi er lýst yfir því af hendi aðilja, að ekki verði uppi hafðar mótbárur þær, er fram komu í héraði varðandi bjarglaun af farmi. Í 23. gr. laga nr. 27 frá 1938 er svo að orði kveðið, að þóknun fyrir björgun skuli ávallt miða við það fjártjón og þann tilkostnað, sem hjálpin hefur bakað þeim, er hana veitti. Ekki verður ætlað, að löggjafinn hafi hér nefnt öll þau atriði, sem til greina geti komið við ákvörðun bjarg- launa, þar sem m. a. er ekki tekið tillit til háska þess, sen bjargskip og áhöfn þess kunna að vera lögð í. Var gerðar- dóminum því heimilt að hafa við ákvörðun bjarglauna hlið- sjón af fleiri atriðum en þeim, er í nefndri 23. gr. laga nr. 27 frá 1938 greinir. Að vísu munu gerðardómendur aðallega hafa stutt úrskurð sinn við ákvæði siglingalaganna um björgun, en þar sem þeim m. a. var heimilt að hafa hliðsjón af þeim ákvæðum samkvæmt framansögðu, þá er ekki næg ástæða til þess að ómerkja gerðardóminn af þessum sök- 189 um. Og þó að bjarglaun þau, sem gerðardómurinn ákvað, séu há, eftir því sem skiptum aðilja er háttað, þá þykir ekki fullyrðandi, að ólögleg sjónarmið liggi til grundvallar þeim. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Þvi dæmist rétt vera: Áfrýjendur, Vélbátatrvgging Evjafjarðar og eigendur v/s Narfa E. A. 671, greiði stefndu, eigendum v/s Magnúsar N. K. 84, kr. 35000.00 með 5% ársvöxtum frá 7. janúar 1942 til greiðsludags. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 22. jan. 1943. Mál þetta er höfðað fyrir bæjarþingi Akureyrar með stefnu, út- gefinni 10. des. 1942, af Jóni Sveinssyni hdm., Akureyri, f. h. eigenda m/s Magnúsar N. K. 84, Ölves Guðmundssonar, Jóhanns Magnússon- ar, Reynis Zoéga og Jónasar Thoroddsen, gegn Vélbátatrvggingu Eyjafjarðar, Akureyri, og eigendum m/s Narfa E. A. 671 til greiðslu in solidum á björgunarlaunum samkvæmt úrskurði gerðardóms, upp- kveðnum 6. nóvember 1942, að upphæð kr. 35000.00, með 5% árs- vöxtum frá 7. jan. 1942 til greiðsludags og málskostnaðar að skað- lausu eftir reikningi eða mati réttarins. Hefur stefnandi undir rekstri málsins lagt fram málskostnaðarreikning, að upphæð kr. 2401.20. Stefndir krefjast svknu af öllum kröfum stefnanda, en til vara og sérstaklega hefur verið mótmælt kr. 229.00 af málskostnaðarreikn- ingi. Enn fremur krefst stefndur málskostnaðar, miðað við mál- flutningslaun stefnanda, eftir mati dómarans. Loks hefur umboðs- maður stefndu með stefnu, útgefinni 5. jan. 1943, gagnstefnt um- boðsmanni aðalstefnanda f. h. eigenda m/s Magnúsar og gert þær réttarkröfur 1) að umræddur gerðardómsúrskurður frá 6. nóvember 1942 verði með öllu felldur úr gildi og 2) að sagnstefndir verði in solidum dæmdir til greiðslu málskostnaðar í gagnsökinni samkvæmt mati dómarans. Aðalstefnandi hefur mótmælt öllum kröfum gagnstefnanda í gagn- sök, og hefur hann við munnlegan málflutning hér fyrir réttinum krafizt málskostnaðar í gagnsök eftir mati dómarans. 190 Dómarinn hefur leitað sátta með aðiljum í aðalsök og gagnsök, en árangurslaust. Samkvæmt skjölum málsins eru málavextir þeir, er nú skal greina: Þann 27. sept. 1941 hringdi Eiríkur Bjarnason á Eskifirði til framkvæmdastjóra m/s Magnúsar N. K. 84 og bað hann, að m/s Magnús yrði sendur til hjálpar m/s Narfa E. A. 671, sem staddur væri í neyð, stjórnlaus og á reki ca. 45 sjómilur út af Hornafirði. Var eindregið óskað eftir aðstoð m/s Magnúsar, og var þessi beiðni itrekuð af vátryggjanda m/s Narfa, Vélbátatrvggingu Eyjafjarðar, með símskeyti sama dag. M/s Magnús var þá staddur í Neskaupstað og var byrjaður að veita fiski móttöku, en hann flutti um þessar mundir isvarinn fisk til Bretlands. KI. 4,30 siðd. lagði m/s Magnús af stað frá Neskaupstað til hjálp- ar m/s Narfa. Fann m/s Magnús m/s Narfa og tók hann til dráttar. Var sigling til lands með m/s Narfa hafin kl. 4,30 aðfaranótt 28. september og komið með Narfa til Seyðisfjarðar kl. 2 aðfaranótl 29. september, og hafði björgunarstarfið þá staðið í 3374 klst. Kl 9,20 að morgni þess 29. sept. fór m/s Magnús frá Seyðisfirði áleiðis til Norðfjarðar. Ástandi m/s Narfa, þegar m/s Magnús tók hann til dráttar, er lýst þannig, að Narfi hafi verið með brotna skrúfu og bilaðan stýris- útbúnað, leki hafi verið kominn að skipinu, segl rifin og talstöð skips- ins biluð. Telja skipverjar m/s Magnúsar, að m/s Narfi hafi þá verið staddur skammt fyrir sunnan aðaltundurduflabeltið fyrir Austur- landi. Eigendur m/s Magnúsar töldu, að hér væri um algera björgun á m/s Narfa að ræða, og með bréfi, dags. 8. nóv. 1941, kröfðu þeir Vélbátatryggingu Eyjafjarðar um 70 þús. króna björgunarlaun, en til vara kröfðust þeir, að björgunarlaun yrðu greidd eftir sundurliðuð- um reikningi, er fylgdi bréfinu, að upphæð kr. 40214.00. Bréfi þessu svarar Vélbátatrygging Eyjafjarðar með símskeyti 24. nóv. 1941, þar sem tilkynnt er, að stjórn félagsins geti ekki sengið inn á reikning eigenda m/s Magnúsar „fyrir drátt m/s Narfa“. Vilji stjórn vátrvgs- ingarfélagsins leggja þetta í gerðardóm og biður eigendur m/s Magnúsar að útnefna mann af sinni hálfu í gerðardóminn. Með simskeyti 29. nóv. 1941 útnefndu eigendur m/s Magnúsar Guð- mund Eggerz bæjarfógetafulltrúa á Akureyri til þess að taka sæti i gerðardóminum af sinni hálfu, og með símskeyti 3. febr. 1942 skip- aði atvinnumálaráðuneytið Stefán Stefánsson lögfræðing í Fagra- skógi oddamann gerðardómsins. Vélbátatrygging Eyjafjarðar út- nefndi í gerðardóminn Friðrik Magnússon lögfræðing á Akureyri, og var gerðardómurinn þá fullskipaður. Við meðferð málsins fyrir gerðardóminum óskuðu eigendur m/s Magnúsar eftir, að gerðardómurinn úrskurðaði einnig þeim til handa björgunarlaun fyrir kolafarm, sem var í m/s Narfa, þegar honum 191 var bjargað. „Farmeigandi, útgerðarfélagið Narfi, og Vélbátatrygg- ing Eyjafjarðar voru þessu samþykkir, og tók gerðardómurinn þetta að sér“ segir í forsendum gerðardómsins. Um verðmæti m/s Magnúsar er þetta upplýst: Eigendur skipsins telja það hafi kostað þá 360 þús. krónur. Sjóvátryggingarupphæð skipsins var 264 þús. kr. Stríðsvátryggingarupphæð skipsins var £16000—0—0. Þegar m/s Magnús bjargaði m/s Narfa, er talið, að í m/s Magnúsi hafði verið ísvarinn fiskur, að verðmæti 15—19 þús. krónur. Verðmæti þess, sem bjargað var, var: M/s Narfi (vátryggingarverð) .........0..0..0 00... kr. 198279.00 Kolafarmur (söluverð) ........00000 0... — 6600.00 Samtals kr. 204879.00 Kolin voru vátryggð hjá Sjóvátrvggingarfélagi Íslands h. f., Reykjavík. Þegar málið var sótt og varið fyrir gerðardóminum, var aðallega deilt um, hvort ákveða ætti björgunarlaun eða hjálpina vegna m/s Narfa eftir hinum venjulegu björgunarreglum siglingalaganna eða samkvæmt 23. gr. laga um vátryggingarfélög fyrir vélbáta nr. 27 13. jan. 1938. Gerðardómsmenn voru sammála um, að m/s Narfa hefði verið bjargað úr neyð, en greindi á, eftir hvaða reglum björgunarlaunir skyldu ákveðin. Meiri hluti gerðardómsins (Stefán Stefánsson og Guðm. Eggerz) töldu, að bótareglur 23. gr. laga nr. 27/1938 yrði að skýra mjög þröngt, þannig að þær komi ekki til notkunar nema öruggt sé, að löggjafinn hafi ætlazt til þess, að þeim yrði fylgt en ekki bótareglum siglingalagarina. Taldi meiri hlutinn því með tilliti til allra málavaxta, að björgunarlaun í máli þessu skyldu ákveðin eftir bótareglum siglingalaganna í einu lagi fyrir m/s Narfa og kola- farm skipsins. Niðurstaða úrskurðar meiri hluta gerðardómsins, dags. 6. nóv. 1942, er svo hljóðandi: „Því úrskurðast: Varnaraðiljar, Vélbátatrygging Eyjafjarðar og farmeigandi, greiði in solidum sóknaraðiljum, Ölve Guðmundssyni, Jóhanni Magnús- syni, Reyni Zoéga og Jónasi Thoroddsen, sem eigendum m/s Magnús- ar N. K. 84 kr. 35000.00 með 5% ársvöxtum frá 7. janúar 1942, fyrir- tekt málsins fyrir gerðardómi, til greiðsludags. Aðiljar greiði in solidum kr. 3000.00, að hálfu hver, þóknun til serðardómsmanna, kr. 1000.00 hverjum, að öðru leyti fellur máls- kostnaður niður.“ Einn gerðardómsmannanna, Friðrik Magnússon, gerði sératkvæði. Keiknaði björgunarlaun skipsins samkv. 2. málsgr. 23. gr. laga nr. 192 27/1938 kr. 23376.55 og björgunarlaun farms samkv. almennum regi- um siglingalaganna kr. 1100.00. Þegar Vélbátatrygging Eyjafjarðar var krafin um björgunarlaun- in, fékkst hún ekki til þess að inna greiðsluna af hendi, og höfðuðu eigendur m/s Magnúsar þá mál þetta til þess að fá aðfararhæfan dlóm á hendur þeim, sem björgunarlaun eiga að greiða, og hafa gert Þær kröfur, er að framan greinir. M/s Magnús var vátryggður í Bátaábyrgðarfélagi Norðfjarðar, en m/s Narfi í Vélbátatryggingu Eyjafjarðar. Bæði þessi vátryggingar- félög starfa samkvæmt lögum nr. 27 13. jan. 1938 um vátryggingar- félög fyrir vélbáta. Samkvæmt 2. mgr. 23. gr. nefndra laga bar því að útnefna gerðardóm samkvæmt 33. gr. sömu laga, sbr. 9. gr. laga ir. 38/1941, til þess að úrskurða laun fyrir björgun m/s Narfa, og aðiljar samþykktu síðar, að sá gerðardómur skyldi einnig ákveða laun fyrir björgun kolafarms m/s Narfa. Þessi réttur er því ekki bær um að dæma um upphæð björgunarlauna þessara, og verður því að leggja þá upphæð, sem gerðardómurinn hefur ákveðið, til grund- vallar og dæma stefndu til þess að greiða stefnendum björgunar- launaupphæð þá, sem krafið er um, nema einhverjir þeir gallar séu á skipun gerðardómsins eða starfsemi, er geri úrskurð gerðardóms- ins ógildan. Úrslit málsins í aðalsök velta því á því, hvort úrskurð- ur gerðardómsins er gildur eða ógildur, en á sama atriði velta einnig úrslit í gagnsök, þannig, að ef kröfur aðalstefnenda verða teknar til greina í aðalsök, verður að sýkna þá af kröfum aðalstefndu í gagn- sök, en ef kröfur aðalstefndu í gagnsök verða teknar til greina, ber að visa málinu frá þessum rétti. Umboðsmaður aðalstefndu hefur krafizt þess, að úrskurður gerð- ardómsins verði dæmdur ógildur, og byggt það á eftirtöldum ástæðum: 1. Að gerðardómsmenn hafi við úrskurð málsins ekki haldið sér innan þeirra takmarka, sem þeim voru sett í 23. gr. laga nr. 27/1938, heldur hafi þeir samkvæmt eigin yfirlýsingu farið eftir reglum 10. kap. siglingalaganna, og megi því ætla, að hin úrskurðaða upphæð hafi orðið mun hærri en vera ætti af þeim sökum. 2. Að gerðardómsmenn tóku til úrskurðar bjarglaun eða aðstoðar- laun af farmi m/s Narfa, án þess fyrir lægi yfirlýsing farmeigenda og vátryggjanda farmsins um, að þetta málefni, sem heyrir undir al- menna dómstóla, skyldi dregið undir meðferð gerðardómsins. 3. Að Vélbátatryggingu Eyjafjarðar og farmeiganda sé í úrskurði gerðardómsins gert að greiða umrædd dráttarlaun, vexti og kostnað in solidum, án þess tiltekin sé hlutdeild skips annars vegar og farms Eins vegar í greiðslum þessum. Vátryggjanda farmsins, Sjóvátrygg- ingarfélagi Íslands h. f., hafi heldur ekki verið gert aðvart um með- ferð málsins hvorki fyrir gerðardóminum né bæjarþinginu. Ad. 1. Hlutverk gerðardóms þessa var samkvæmt 2. mgr. 23. gr. laga nr. 27/1938 að ákveða greiðslu fyrir að bjarga m/s Narfa úr 193 háska. Segir í hinni tilvitnuðu lagagrein, að greiðslu fyrir slíka hjálp verði ekki krafizt eftir venjulegum björgunarreglum, heldur skuli avallt miða þóknunina við það fjártjón og þann tilkostnað, sem hjálp - in hafi bakað þeim, er hana veitti, og aldrei geti hún orðið hærri en válrvggingarfjárhæð skips þess, sem hjálpina þáði, nemur. Gerðardómsmenn hafa í forsendum fyrir úrskurði sínum gert grein fyrir, hvern skilning þeir leggi í þessa lagagrein, saman- borið við hina almennu bótareglu siglingalaganna. Þessi réttur tel- ur sig ekki bæran að meta þær ástæður, er lágu til grundvallar þvi, eftir hvaða sjónarmiðum gerðardómsmenn ákváðu björgunarlaunin, og geti það því ekki varðað ógildingu úrskurðarins, þótt fyrir liggi, ð hann sé ekki bvggður á margnefndri 23. gr. laga nr. 27/1938. "ad. í 2. Eins og að framan greinir, votta gerðardómsmenn í for- sendum fyrir úrskurði sinum, að farmeigandi, útserðarfélagið Narfi og Vélbátalrygging Eyjafjarðar hafi verið því samþykk, að gerðar- dómsmenn úrskurðuðu einnig um björgunarlaun til eigenda m/s Magnúsar vegna kolafarmsins í Narfa. Réttarskjal gerðardómsins nr. 21 ber það einnig með sér, að eigandi kolafarmsins er útgerðar- félagið Narfi í Hrísey, og er Páli Einarssyni, Akureyri, þar veitt fullt umboð til að annast fyrir hönd félagsins alla málsvörn í sam- bandi við kolafarminn úr m/s Narfa 29. sept. 1941, sem var að verð- mæti kr. 6600.00. Verður rétturinn að telja, að í því felist fullt um- boð til þess að leggja mál þetta undir úrskurð serðardóms, enda liggur ekkert fyrir, er bendi til þess, að vottorðsgjafi hafi búizt við öðrum málarekstri. Ad. 3. Samkvæmt réttarskjali gerðardómsins nr. 18 gerðu eigend- ur m/s Magnúsar þá kröfu um björgunarlaun vegna kolafarms m/s Narfa, að þau yrðu ákveðin % af verðmæti farmsins, ef farmurinn hefði verið ósjóvátryggður, en annars % af vátryggingarverði. Ekki er vitað um vátrvyggingarverð farmsins, en söluverð hans er talið 6600 krónur. Rétturinn verður að telja það gildandi réttarreglu, að enginn málsaðili fái dóm fyrir meiru en hann hefur sert kröfu til á hendur hverjum gagnaðila og í samræmi við það geti gerðardómur heldur ekki úrskurðað málsaðilja meiri réttindi en hann hefur gert kröfu til. Samkvæmt úrskurði gerðardómsins geta eigendur m/s Magnúsar krafið farmeigendur Narfa um björgunarlaun fyrir skip og farm, hr. 35000.00 plus vexti, eða Vélbátatrvggingu Eyjafjarðar, ef þeir kjósa heldur. Rétturinn telur, að í þessu efni hafi gerðardómsmenn farið út fyrir verksvið sitt, því rétturinn verður að álita, að sam- Þvkki farmeigenda og Vélbátatryggingar Eyjafjarðar til þess, að laun fyrir björgun farmsins yrðu einnig ákveðin af gerðardómin- um, væri bundið þvi skilyrði, að þessir aðiljar taki ekki á sig nein- ar auknar skyldur frá því er væri, ef björgunarlaun fyrir skip og farm væru ákveðin sitt í hvoru lagi. Rétturinn verður því að álita, 13 194 að fella beri úr gildi það ákvæði úrskurðar serðardómsins, að Vél- bátatrygging Eyjafjarðar og farmeigandi skuli greiða björgunar- launin „in solidum“. Kemur þá til álita, hvort ógilda skuli úrskurð gerðardómsins fyrir þær sakir. Heildarupphæð björgunarlauna fyrir skip og farm verður sú sama, hvort sem varnaraðiljar ábyrgjast greiðslu þeirra in solidum eða ekki. Nú virðist það vera dómvenja að ákveða björgunarlaun fyrir skip og farm í einu lagi, og má þá svo eins vera hér, enda segja for- sendur úrskurðar gerðardómsins, að björgunarlaun fyrir skip og farm skuli ákveðin eftir bótareglum siglingalaganna. Rétturinn verð- ur því að álíta, að þessi breyting haggi ekki gildi úrskurðar serðar- dómsins að öðru leyti. Það skiptir heldur ekki máli, þótt vátryggj- anda farmsins, Sjóvátrvggingarfélagi Íslands h. f., væri ekki gert aðvart um málatilbúnað þenna, þar sem engar kröfur eru gerðar á sjóvátryggingarfélagið í þessu máli. Niðurstaða réttarins verður þvi sú, að margnefndur gerðardóms- úrskurður sé að undanteknu áðurnefndu atriði um solidariska ábyrgð varnaraðilja í fullu gildi og beri því að dæma aðalstefndu, Vélbátatryggingu Eyjafjarðar og eigendur m/s Narfa E. A. 671, til þess að greiða aðalstefnendum, eigendum m/s Magnúsar N. K. 84, kr. 35000.00 með 5% ársvöxtum frá 7. janúar 1942 til greiðsludass. Samkvæmt áðursögðu skulu gagnstefndir, eigendur m/s Magnúsar, því vera syknir af kröfum sagnstefnenda í máli þessu. Það athugast, að í máli þessu er stefnt eigendum m/s Narfa É. A. 671, en úrskurður serðardómsins hljóðar á farmeiganda, en þar sem hér virðist vera um sömu aðiljá að ræða, þykir ekki ástæða lil að gera frekari athugasemdir við það, enda hefur aðalstefndur ekki mótmælt dómkröfunni á þeim grundvelli. Báðir málsaðiljar hafa gert kröfu um greiðslu málskostnaðar frá Sagnaðilja bæði í aðalsök og gagnsök. Er málskostnaðarreikningur stefnanda í aðalsök kr. 2401.20. ÁAðalstefndir hafa mótmælt þessari niálskostnaðarkröfu og þó sérstaklega kr. 229.00, 2 reikningum frá Páli Einarssyni, útlagðan símakostnað út af innheimtu hjá Vélbáta- tryggingu Eyjafjarðar, kr. 79.00, og ómakslaun vegna margitrekaðra tilrauna til þess að fá björgunarlaunin greidd kr. 150.00. Úrskurður gerðardómsins var kveðinn upp 6. nóvember 1949, og samkvæmt rskj. nr. 5 tilkynnti Vélbátatrvygging Eyjafjarðar Páli Ein- arssyni þann 12. nóv. s. lk, að hún óskaði að bera málið undir Sam- ábyrgð Íslands, sem væri endurtryggjandi vélbátatryggingarinnar, og samábyrgðin myndi ákveða, hvort frekari lagaaðgerðum yrði beitt í málinu og greiðslunni yrði frestað, meðan skjöl málsins væru rannsökuð, þar sem forstjóri samábyrgðarinnar bæri brigður á, að dómurinn, sem fyrir liggur, væri að lögum. Rétturinn verður að telja, að Vélbátatrygging Eyjafjarðar hafi Þannig gert fulla grein fyrir því, hvernig stóð á drætti þeim, sem 195 varð á greiðslu frá hennar hendi, og að margitrekaðra innheimtu- tilrauna hafi því ekki verið þörf, þar sem ljóst virðist hafa verið, að líklegt var, að málið yrði dómstólamál, svo sem orðið er. Þykir því rétt að lækka þenna reikning um kr. 150.00, og verður dæmdur málskostnaður í aðalsök því kr. 2401.20 — 150.00 = kr. 2951.20. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í gagnsök falli niður. Mál þeita var þingfest 19. des. 1942, og tók setudómarinn þá við málinu. Það var dómtekið að afloknum munnlegum málflutningi þann 16. þ. m. Því dæmist rétt vera: Aðalstefndir, Vélbátatrygging Eyjafjarðar og eigendur m/s Narfa E. A. 671, greiði aðalstefnendum, eigendum m/s Magnús- ar N. K. 84, kr. 35000.00 með 5% ársvöxtum frá 7. jan. 194? til greiðsludags og kr. 2251.20 í málskostnað. Gagnstefndir skulu vera sýknir af kröfum gagnstefnenda í sagnsök og falli málskostnaður í henni niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 19. maí 1943. Nr. 3/1943. Óskar Gíslason (Sveinbjörn Jónsson) gegn Bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum f. h. bæjarsjóðs (Gunnar J. Möller). Utsvarsmaál. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Friðþjófur G. Jóhnsen, fulltrúi bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu tl hæstaréttar með stefnu 11. janúar 1943, krefst þess, að hinn. áfrýjaði lögtaksúrskurður verði úr gildi felldur og synjað verði un: framkvæmd lögtaksins. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar úrskurðarins og málskostn- aðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 196 Það er upp komið í máli þessu, að áfrýjandi fluttist til Reykjavíkur ásamt konu og barni haustið 1940. Stundaði hann nám við Stýrimannaskólann næsta vetur og lauk prófi í þeim skóla vorið 1941. Voru þau hjón og barn þeirra skráð á manntal í Reykjavik haustið 1940, þar taldi áfrýjandi tekjur sínar og eignir fram til skatts, og var þar skattur og útsvar á hann lagt vorið 1941. Sumarið 1941 stundaði hann síldveiðar á skipi sínu frá Siglufirði, en kona hans og barn eru talin hafa dvalizt þá um sumarið áfram í Reykjavík. En haustið 1941 fluttist hann aftur ásamt fjölskyldu til Vest- mannaeyja. Samkvæmt því, sem nú var rakið, var hann heimilisfastur í Reykjavík, þegar niðurjöfnun útsvara fór fram 1941, og var því réttilega lagt á hann útsvar þar, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 106/1936. Vélbátur hans, Garðar V. E. 320, var skrásettur í Vestmannaeyjum á þeim tíma, er áfrýj- andi dvaldist í Reykjavík, og virðist bátur þessi hafa gengið til fiskjar frá Vestmannaeyjum á vetrarvertið og vorvertið 1941. En ekki er því haldið fram, að áfrýjandi hafi þá haft fyrirtæki í landi hvorki vegna útgerðar bátsins né í öðru skyni. Útgerð þessi verður ekki talin heimilisföst atvinnu- stofnun í Vestmannaeyjum samkvæmt 8. gr. a-lið laga nr. 106/1936. sbr. 9. gr. b- og c-lið sömu laga. Ber því að fella hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi og synja um framkvæmd lögtaks. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda málskostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti, og þvkir hann hæfilega ákveðinn kr. 800.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur. Stefndi, Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum f. h. bæj- arsjóðs, greiði áfrýjanda, Óskari Gíslasyni, kr. 800.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Vestmannaeyja 25. nóv. 1942. Bæjarsjóður Vestmannaeyja hefur krafizt þess, að undangengnum lögtaksúrskurði, að tekið verði lögtaki útsvar það, kr. 5600.00, auk 197 dráttarvaxta og kostnaðar, er gerðarþola, Óskari Gíslasyni, var gert að greiða til bæjarsjóðs Vestmannaeyja fyrir árið 1941, en gerðar- þoli hefur neitað að greiða útsvarið. Var málið tekið fyrir í fógetaréttinum þann 6. maí s.l., og mót- mælti gerðarþoli framgangi gerðarinnar. Málið var síðan sótt og varið og síðast þann 18. þ. m. tekið fyrir samkvæmt samkomulagi aðilja og tekið til úrskurðar sama dag. Báðir aðiljar hafa krafizt málskostnaðar. Þrátt fyrir drátt þann, sem orðið hefur á málinu, verður að líta svo á, að lögtaksrétturinn vegna útsvarskröfunnar sé enn í gildi og að ekki sé ástæða til að synja um framgang gerðarinnar af þeirri ástæðu, enda hefur gerðarþoli engin mótmæli sett fram, sem bvggð séu á þessu. Málavextir eru þessir: Haustið 1940 fluttist gerðarþoli, Óskar Gíslason, til Reykjavíkur og dvaldi þar við nám í Stýrimannaskólanum, þar til fram á árið 1941. Greiddi hann útsvar í Reykjavík árið 1941, kr. 400.00, en jafn- framt var honum við niðurjöfnun útsvara í Vestmannaeyjum 1941 gert að greiða kr. 5600.00 í útsvar til bæjarsjóðs Vestmannaeyja, svo sem áður segir. Gerðarþoli er eigandi og reiðari v. b. Garðars V. E. 320, en sá bátur er yfir 30 smálestir að stærð, en er og hefur verið skrásettur í Vestmannaeyjum. Hefur báturinn stundað héðan fiskveiðar á veir- arvertíðum að minnsta kosti og síldveiðar fyrir Norðurlandi á sumrum, eins og margir aðrir Eyjabátar. Var gerðarþoli skipstjóri á bátnum á vetrarvertið hér 1940 og á sildveiðum um sumarið sama ár. Annan atvinnurekstur en útgerð v. b. Garðars hefur gerðarþoli eigi. Gerðarbeiðandi hefur haldið því fram, að vélbátur gerðarþola, Garðar V. E. 320, sem sé yfir 30 smálestir að stærð hafi fyrr og sið- ar verið skrásettur hér í Vestmannaeyjum og haft hér bækistöð sina og festi á bátalegunni. Gerðarþoli reki eigi annað atvinnufyrir- tæki en útgerð þessa og eigi því að greiða af henni útsvar í heima- sveit hennar, þ. e. hér í bænum, því hér sé um sjálfstæðan atvinnu- rckstur að ræða, er enginn efist um, að eigi hér heimilisfang. Hins vegar sé eigi lagt hér útsvar á aðkomubáta. Þótt gerðarþoli hafi greitt útsvar í Reykjavík 1941 með kr. 400.00, geti það hér engu um breytt. Gerðarþoli eigi því að greiða útsvar hér í bænum árið 1941 skv. 5. gr. útsvarslaganna nr. 106/1936. Enn fremur segir gerðarbeiðandi, að gerðarþoli hafi gert v. b. Garðar út héðan árið 1940 á sama hátt Gg áður, og einnig á sama hátt og önnur skip hér af svipaðri stærð og Garðar voru gerð út þá, þ. e. aflinn seldur í fisktökuskip, meðan vetrarvertið stóð yfir, þar sem það hafi þótt arðvænlegastur verzl- unarmáti þá. 198 Skipverjar á Garðari hafa átt hér heimili og fast aðsetur í landi. Enn fremur heldur gerðarbeiðandi því fram, að Garðar hafi fiskað vel hér árið 1940 og sömuleiðis á sildveiðum sama ár, og hafi útgerðarkostnaður verið lítill, sérstaklega á sildveiðunum. Ekki hafi verið gert mikið við bátinn þetta ár, en Lveimur til Þremur árum áður hafi farið fram á honum mikil viðgerð. Á sildveiðum um sum- arið hafi báturinn verið gerður út á sama hátt og aðrir Evjabátar. Loks bendir gerðarbeiðandi á, að útsvar það, kr. 400.00, er gerðar- þoli telur sig hafa greitt í Reykjavík 1941, sé undarlega lítið, þar sem báturinn hafi aflað ágætlega 1940, eins og áður segir, en gerðar- Þoli var þá skipstjóri með bátinn, og geti útsvar Þetta því aðeins verið lagt á atvinnutekjur, en ekki á tekjur vegna útgerðarinnar. Telur gerðarbeiðandi það engu geta breytt um útsvarsskyldu gerðar- bola hér þetta ár, þótt hann dveldi í skóla í Reykjavík um 3 mánuði af árinu 1940, enda hafi hann fyrr og síðar borið hér útsvar án þess að mótmæla útsvarsskyldunni. Gerðarþoli hefur hins vegar haldið því fram, að hann hafi flutt búferlum til Reykjavíkur haustið 1940 ásamt fjölskyldu sinni og haft þar íbúð á leigu og átt þar lögheimili og verið um veturinn í Stýrimannaskólanum. Hafi hann skilað framtali sinu til tekju- og eignarskatts til skattstofunnar í Reykjavík og greitt þar skatta og út- svar. Hafi hann greitt gjöld þessi í Reykjavík af öllum tekjum sin- um og rekstri árið 1940 og ekki átt hér á þessu tímabili nokkrar Þær cignir né haft hér slíkan atvinnurekstur, er heimilt væri að leggja á útsvar við niðurjöfnun 1941 skv. 8. gr. útsvarslaganna. Úlsvar sitt í Reykjavík 1941, kr. 400.00, hafi verið svona lágt vegna þess, að sér hafi verið leyft að draga frá á framtali sínu kostnaðarliði af við- serð v. b. Garðars þetta ár (1940). Þá heldur gerðarþoli því fram, at v. b. Garðar hafi árið 1940 verið gerður út í Vestmannaeyjum sem hver annar aðkomubátur, þótt hann hafi verið hér skrásettur, en þar sem báturinn sé yfir 30 smálestir, megi skrásetja hann þar í Jögsagnarumdæmi, sem eigandi vill. Ekki hafi verið lagður hér upp neinn afli úr v. b. Garðari á vetrarvertíð 1940 og enga bækistöð Lafi báturinn haft í landi, og geti það engu máli skipt, þótt bát- verjar hafi átt hér heimili og báturinn haft festi á báialegunni. Út- gerð Garðars héðan árið 1940 telur hann hafa verið með sama hætti og á sildveiðum frá Siglufirði s. ár, en þó hafi ekki verið lagt á hann útsvar þar. Telur gerðarþoli, að Vestmannaeyjabær ætti að gera kröfu um útsvarshluta til Reykjavíkur, eins og hann kveður Siglufjörð hafa gert, í stað þess að leggja hér á sig útsvar, er hafi verið óheimilt. Það er upplýst í máli þessu, að gerðarþoli, Óskar Gíslason, fór haustið 1940 til Reykjavíkur og dvaldi þar ásamt fjölskyldu sinni nokkra mánuði, eða meðan hann var á Stýrimaniaskólanum. Enn fremur hefur því verið haldið fram af gerðarþola, að hann hafi 199 verið skráður á manntal í Reykjavík 1940 og að hann hafi skilað til skattstofunnar þar tekju- og eignarskattsframtali sinu fyrir árið 1940 og greitt þar skatta. Útsvar til bæjarsjóðs Reykjavíkur fyrir árið 1941 hefur gerðarþoli greitt með kr. 400.00, en þrátt fyrir þetta sést eigi, að hann hafi kært útsvarsálagninguna hér í bænum. Það er upplýst í málinu, að vélbátur gerðarþola, Garðar V. E. 320, sen er yfir 30 smálestir að stærð, er og hefur verið skrásettur hér 1 Vestmannaeyjum og gerður héðan út á vetrarvertíðum, þ. á. m. 1940. Á sumrin var báturinn gerður út á sildveiðar fyrir Norðurlandi. (rerðarbeiðandi hefur bent á það, að Garðar hafi stundað hér veið- ar á vetrarvertíð 1940 á sama hátt og áður — enda haft hér áfram bækistöð —- og þessa vertíð á sama hátt og aðrir Eyjabátar af svip- aðri stærð gerðu þá, og að bátar almennt hafi þá selt afla sinn í fisktökuskip, því að sá verzlunarháttur hafi verið arðvænlegastur, Enn fremur er það upplýst, að gerðarþoli hefur greitt hér útsvar vegna útgerðar v. b. Garðars (en annan atvinnurekstur hefur hann cigi) bæði fyrir og eftir 1941, án þess að mótmæla útsvarsskyldunni. Það er ekki upplýst, að gerðarþoli hafi tilkynnt, að hann flytti búferlum til Reykjavíkur 1940, og þótt hann kunni að hafa verið skráður þar á manntal það ár, meðan hann dvaldist þar við nám, gefur litla bendingu um, að heimilisfesti hans í Vestmannaeyjum hafi jafnframt rofnað, þar sem allir þeir, sem staddir voru í Reykja- vík við þetta manntal, voru skráðir á það. Hins vegar er það eigi sannað, að gerðarþoli hafi verið skráður hér á manntal 1940, en þrátt fyrir það verður eigi séð, að dvöl hans við nám í Reykjavik seinni hluta árs 1940 og fram á árið 1941 hafi verið með þeim hætti, að tilefni hafi verið til þess fyrir niðurjöfnunarnefndina hér að ætla, að hann hafi ætlað sér að dvelja áfram í Reykjavik og flytja héðan, þannig að hann losnaði við að greiða hér opinber gjöld. Enn fremur þykir rétt að hafa það í huga, að útgerð v. b. Garðars hefur ætíð verið talin heimilisföst atvinnustofnun hér í Eyjum, en á því, sem fyrir liggur í málinu, verður eigi séð, að útgerðarfyrir- komulaginu á v. b. Garðari V. E. 320 hafi á nokkurn hátt verið breyti árið 1940 frá því, sem áður var, þótt gerðarþoli væri þá um tíma 1 skóla í Reykjavík, fram yfir það, sem almennt stafaði af breyttum verzlunarháttum, þ. e. bátar hér seldu þá almennt afla sinn í fisk- tökuskip í stað þess að leggja hann hér á land til verkunar. Hins vegar lögðu bátar hér upp lifur og tóku ís. Gerðarþoli hefur bæði fyrir og eftir 1941 greitt hér útsvar vegna úlgerðar v. b. Garðars, án þess að mótmæla útsvarsskyldunni, og ekki sést, að hann hafi kært útsvarsálagninguna hér 1941, þótt hann hafi greitt útsvar í Reykja- vik sama ár. Samkvæmt ofanrituðu verður því að lita svo á, að samkvæmt 8. gr. útsvarslaganna nr. 106 frá 1936 sé útsvar það, er hér um ræðir, kr. 5600.00, réttilega lagt á gerðarþola, Óskar Gislason, og ber þvi 200 að leyfa framgang hinnar umbeðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðanda. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hinn umbeðna lögtaksgerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda. Málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 19. maí 1943. Nr. 98/1942. Eigendur v/b. Ársæls V. E. 8 (Sveinbjörn Jónsson) gegn Eigendum v/b. Kára V. E. 27 (Stefán Jóh. Stefánsson). Ómerking málsmeðferðar og dóms og vísun máls heim í hérað. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Sigfús M. Jóhnsen. bæjar- fógeti í Vestmannaeyjum, ásamt sjódómsmönnunum Páli Þorbjarnarsyni og Lúðvík N. Lúðvíkssyni. Mál þetta var þingfest í héraði 4. okt. 1941, og á dóm- þingi 31. s. m. lagði stefndi fram greinargerð og mótmælti kröfum sækjanda. Átti héraðsdómur þá samkvæmt 109. gr. laga nr. 85 frá 1936 að kveða á um munnlegan málflutning eða skriflegan og veita aðiljum sameiginlegan frest til öfl- unar sakargagna. Í stað þess fá umboðsmenn aðilja fresti á víxl og skiptast á alls 6 skriflegum greinargerðum til 4. júní 1942. Var málið þá tekið til dóms og dæmt, án þess að munn- legur málflutningur færi fram og án þess að héraðsdómur hefði tekið afstöðu til þess samkvæmt 109. gr. laga nr. 85 frá 1936, hvort skilyrði til skriflegs málflutnings væru fyrir hendi. Með því að málsmeðferðin brýtur svo í bága við nefnda 109. gr., þykir ekki verða hjá því komizt að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og málsmeðferð í héraði frá þinghaldi 31. okt. 1941 og vísa málinu heim í hérað til löglegrar máls- meðferðar og dómsálagningar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. 201 Því dæmist rétt vera: Meðferð máls þessa í héraði frá 31. okt. 1941 og her- aðsdómur skulu vera ómerk og vísast málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dómur sjó- og verzlunardóms Vestmannaeyja 29. júní 1942. Mál þetta, sem dómtekið var hinn 4. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardómi Vestmannaeyja af Guðmundi Einarssyni útgerðar- manni, Viðey hér, fyrir hönd eigenda v/b. Ársæls V. E. 8 með stefnu, útgefinni 24. september 1941, birtri 25. s. m., á hendur eigendum v/b. Kára V. E. 27, þeim Þórdísi Guðjónsdóttur, Svanhóli, Jóhanni Sigfússyni útgerðarmanni, Skólaveg 23, Óskari Jónssyni útgerðar- manni, Vestmannabraut 15, og Þórarni Guðjónssyni útgerðarmanni, Svanhóli, öllum hér í Vestmannaeyjum, til greiðslu in solidum á skaðabótum vegna árekstrar, að upphæð kr. 37787.50, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi, 24. september 1941, til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu samkv. reikningi, sem lagður hefur verið fram í málinu og nemur að upphæð kr. 1807.80. Hinir stefndu hafa látið mæta í málinu og gert þær réttarkröfur, aðallega að þeir verði algerlega sýknaðir, en til vara, að þeir verði aðeins dæmdir til að greiða hlutfallslega upphæð af raunverulegum viðgerðarkostnaði v/b. Ársæls, ef dómurinn kæmist að þeirri niður- stöðu, að v/b. Kára yrði gefin sök á árekstrinum að einhverju leyti. Einnig krefjast þeir málskostnaðar eftir mati réttarins, en til vara, að málskostnaður verði látinn falla niður. Tildrög máls þessa eru þau, að hinn 17. apríl 1941, kl. um 5,45 e. h., varð árekstur milli v/b. Ársæls og v/b. Kára rétt hjá Kletts- nefinu í Vestmannaeyjum. V/b. Ársæll var að koma heim úr róðri og sigldi suður með Ysta-kletti (Klettinum), en v/b. Kári var á leið í róður og sigldi út Víkina fyrir austan höfnina í Vestmannaeyjum. Logn var og sólskin og sléttur sjór. Er bátarnir voru í ca. 200 metra fjarlægð hvor frá öðrum, urðu þeir varir hvor við annan. Eftir því sem fyrir liggur, virðast þeir báðir hafa siglt með venjulegum hraða, en ganghraði v/b. Ársæls er 6 sjómilur á klukkustund, en ganghraði v/b. Kára 8 sjómilur á klukkustund. Rétt austan við Klettsnefnið, í flánni, þar sem klettsnefið skagar lengst til suðurs, varð árekst- urinn, og rakst stefnið á v/b. Kára á stefni v/b. Ársæls bakborðs- megin, og skall v/b. Ársæll um leið utan í bergið. V/b. Kári skemmd- ist ekki við áreksturinn, en hins vegar varð v/b. Ársæll fyrir all- miklum skemmdum og aðallega stjórnborðsmegin eða þeim megin, sem að berginu sneri. Meðal annars klofnaði stefni bátsins, og rann 202 sjór inn í lúkar. Samt sem áður gat v/b. Ársæll haldið áfram ferð sinni og komst hjálparlaust inn á höfn í Vestmannaeyjum. Telur stefnandi, að v/b. Kári eigi alla sök á árekstrinum, og beri því hin- um slefndu að greiða bætur fyrir allt það tjón, sem eigendur v/b. Ársæls biðu við áreksturinn. Telur hann, að tjónið nemi hinni um- stefndu upphæð, og er þar í innifalið kostnaður við viðgerð á skemmdum á v/b. Ársæli samkv. yfirmatsgerð, kr. 12828.90, og enn fremur aflatjón skipsins, aflahlutur skipshafnar, kostnaður við matsgerðir, sjópróf o. fl. Hinir stefndu hins vegar telja, að v/b. Ársæll eigi alla sök á árekstrinum, og krefjast sýknu af þeim sök- um. Eins gera þeir margar athugasemdir við kröfu stefnanda, sent Þeir telja allt of háa. Um nánari atvik að árekstrinum hefur þetta komið fram í málinu: Formaðurinn á v/b. Ársæli, Karl Guðmundsson, skýrði svo frá í sjóprófunum, sem fram fóru rétt á eftir, að áreksturinn varð, að er hann beygði inn á Víkina fyrir Klettsnefið, hafi hann séð v/b. Kára koma austur Víkina og hafa stefnu austur og var um % strik til bakborða við v/b. Ársæl. Kveðst formaðurinn hafa verið kominn Það sunnarlega, er hann sá v/b. Kára fyrst, að hann hafi séð báða hafnargarðana og verið búinn að beygja eins mikið og hann þurfti til þess að taka stefnu beint inn á höfnina. Hafi v/b. Kári þá verið i ca. 200 m fjarlægð. Formaðurinn kveðst sjálfur hafa verið uppi ásamt vélstjóranum, Sigurði A. G. Pálssyni, og Júlíusi Guðjónssyni háseta. Hafi vélstjórinn verið á þilfari, en formaðurinn og hásetinn í stýris- húsinu. Hann kveðst hafa séð, að v/b Kári vék aðeins til bakborða, og hafi hann þá vikið til stjórnborða og eins nærri Klettinum og hann þorði, en er komið var austur með klettsnefinu, hafi v/b. Kári siglt á stefni v/b Ársæls bakborðsmegin með þeim afleiðingum, sem áður er lýst. Er árekstur var fyrirsjáanlegur, kveðst hann hafa hægt á ferð skipsins. Í sömu átt gengur framburður hásetans Júlíus- ar Guðjónssonar og vélstjórans Sigurðar Pálssonar. Júlíus Guðjóns- son kveðst fyrst hafa séð möstrin á v/b Kára koma undan Klettsnef- inu, en báðir telja þeir, að v/b. Kári hafi verið til bakborða við v/b. Ársæl, er þeir sáu hann fyrst, en raunar „aðeins“ tii „bak- borða“, eftir því sem vélstjórinn segir. Báðir segja þeir, að þegar v/b. Kári nálgaðist, hafi v/b. Ársæll beygt til stjórnborða, og tók Sigurður Pálsson það sérstaklega fram, að aðeins hafi verið beygt litilsháttar, þvi ekki hafi verið hægt að beygja meira vegna þess, hve báturinn var nærri Klettinum. Báðir segja þeir, að hægt hafi verið á ferð v/b. Ársæls, er áreksturinn var fyrirsjáanlegur, og virðist mega ráða af framburði þeirra og formannsins, að ekki hafi verið bakkað fyrr en eftir áreksturinn. Af framburðum þeirra virð- ist einnig auðsætt, að v/b. Ársæll hafi siglt mjög nærri Klettinum, og er það einnig stutt með umsögnum vitna, sem sáu til ferða v/b. Ársæls rétt fyrir áreksturinn. Bæði formaðurinn og Júlíus Guðjóns- son fullyrða, að v/b. Ársæll hafi ekki beygt til bakborða, eftir að 203 sást til v/b. Kára. Tíminn, sem leið, frá því þeir sáu til v/b. Kára og þangað til áreksturinn varð, virðist hafa verið örstuttur, og áæti- ar vélstjórinn á v/b. Ársæl, að ekki hafi verið um lengri tíma að ræða en um eina mínútu. Formaðurinn á v/b. Kára, Sigurður Bjarnason, skýrir svo frá, að hann hafi lagt af stað í róður kl. 5,30 e. h. umræddan dag, og þegar komið var út fyrir hafnargarðana, hafi stefna verið sett laust fyrir Klettsnefið. Sjálfur kveðst hann hafa verið við styrið, auk þess hafi 3 skipverjar verið uppi, vélstjórinn Kristján Sigurður Sigurjónsson, sltýrimaðurinn Jóhann Sigfússon og Edvin Jóelsson háseti. Er v/b. Kári var ca. 80—100 metra vestur af Klettsnefinu, kveðst formað- urinn hafa séð stefni v/b. Ársæls koma fram undan Klettinum, og hafi þá fjarlægðin milli bátanna verið um 200—250 metrar. Vegna þess að stefna v/b. Kára hafi legið nærri Klettsnefinu, kveðst for- maðurinn hafa vikið á stjórnborða til þess að gefa v/b Ársæl næsgi- legt rúm við Klettsnefið, en í sömu svifum hafi v/b. Ársæll beyg til bakborða, og beygði hann þá sjálfur einnig til bakborða, en um leið beygði v/b Ársæll til stjórnborða, eða upp að Klettinum og í veg fyrir v/b. Kára. Kveðst formaðurinn þá hafa bakkað fullt afiur á, en allt að einu varð áreksturinn. Segir formaðurinn, að vél v/b. Kára hafi haft svo vel aftur á, að v/b Kári fjarlægðist v/b Ársæl Þegar í stað eftir áreksturinn, og hjuggust þeir ekki saman aftur. Styrimaðurinn á v/b. Kára, Jóhann Sigfússon, kveðst hafa verið að stanga kaðla fyrir aftan styrishúsið, áður en áreksturinn varð, og ekkert séð framundan sér. Hann kveðst hafa orðið þess var allt í cinu, að vélinni var skipt aftur á, og rétt á eftir fann mættur högs- ið, er orsakaðist af árekstri bátanna. Kveðst hann hafa þotið upp til þess að sjá, hvað um væri að vera, og hafi þá v/b. Kári verið að fjarlægjast v/b. Ársæl, sem honum virtist liggja upp við bergið. Vélstjórinn á v/b. Kára, Kristján Sigurður Sigurjónsson, kveðst hafa tekið eftir v/b. Ársæl, er hann kom undan Klettsnefinu, og hafi hann séð á stjórnborðsbóg v/b. Ársæls og tekið eftir númer- inu. Hann kveðst ekki hafa veitt v/b. Ársæl frekari gaum í bili, en hins vegar kveðst hann hafa veitt því athygli, að formaðurinn á v/b. Kára beygði fyrst til stjórnborða og þverlagði síðan til bakborða. Þá kveðst hann einnig hafa veitt því athygli, að v/b. Ársæll beygði til stjórnborða upp að Klettinum. Einnig veitti hann því athygli, að v/b. Kári bakkaði eða tók afturá, og virtist honum það hafa gerzt í sömu svipan og v/b. Kári var að snúast til bakborða. Hann segir einnig, að þegar áreksturinn varð, hafi verið dregið úr hraða v/b. Kára, og hafi v/b. Kári losnað við v/b. Ársæl beint út frá bátnum. Edvin Jóelsson, háseti á v/b. Kára, kveðst hafa tekið eftir v/b. Ársæl, er v/b. Kári var nærri kominn að Klettsnefinu, og beygði v/b. Kári þá til stjórnborða, en v/b. Ársæll til bakborða. Skipti þar engum togum, að v/b. Kári beygði til bakborða, en v/b. Ársæll til stjórnborða. Hafi v/b. Kári þá bakkað með fullri ferð aftur á, og 204 virtist hásetanum, að ferðin væri af v/b. Kára, er bátarnir rákust á. Bæði formaðurinn, vélstjórinn og hásetinn telja, að árekstur hefði orðið allt að einu, þótt v/b. Kári hefði ekki beygt til bakborða. heldur haldið áfram að beygja til stjórnborða, en v/b. Ársæll myndi Þæ hafa rekizt á v/b. Kára bakborðsmegin aftan til við miðju. Af framburði þeirra virðist mega ráða, að v/b. Kári hafi siglt nærri Klettsnefinu, en formaðurinn heldur því fram, að hann hafi siglt venjulega leið og þar af leiðandi ekki grynnra en venjulegt sé á út- siglingu. Samkv. framburði formannsins, sem sér á stefni v/b. Ár- sæls, og framburði vélstjórans, sem sér á stjórnborðsbóg hans, hefur v/b. Kári verið til stjórnborða við v/b. Ársæl, er þeir fyrst urðu v/b. Ársæls varir. Eins og ofanritað ber með sér, gætir allmikils ósamræmis í fram- burði skipshafnarinnar á v/b. Kára og skipshafnarinnar á v/b. Ár- sæli. Ársælsmenn halda því fram, að v/b. Kári hafi verið til bak- borða við þá, er þeir sáu hann fyrst, og hafi honum því borið að víkja. Káramenn aftur á móti halda því gagnstæða fram. Enn fremur halda Káramenn því fram, að v/b. Ársæll hafi í fyrstunni bevgt til bakborða, en því er algerlega neitað af skipshöfn v/b. Ársæls. Til þess að glöggva sig á öllum aðstæðum var farið á m/b. Kára út að Klettsnefi hinn 10. maí 1941. Voru þar með formaður dómsins og meðdómendurnir, enn fremur umboðsmenn v/b. Kára og Báta- ábyrgðarfélags Vestmannaeyja svo og formenn beggja bátanna. Voru báðir formennirnir látnir sýna þá leið, er þeir fóru, þegar árekstur- inn varð. Sigurður Bjarnason var látinn sigla leiðina tvisvar, og virt- ist ekkert koma fram, sem veikti framburð hans eða hans manna. Karl Guðmundsson var látinn gera þrjár tilraunir til þess að sýna leið þá, sem v/b. Ársæll hafi farið í umrætt skipti. Af tilraunum hans varð það bert, að framburður hans og manna hans um það, að Þeir hafi haft v/b. Kára á bakborða, er þeir sáu hann fyrst, fær alls ekki staðizt. Liggur þetta einnig í augum uppi, þegar komið er á staðinn, og það haft í huga — sem telja má upplýst —, að báðir bát- arnir hafi siglt allnærri Klettinum. Framburður hásetans á v/b. Ár- sæli Júlíusar Guðjónssonar um, að hann hafi fyrst séð möstur v/b. Kára koma fram undan Klettinum, getur heldur ekki samrýmzt því, að v/b. Kári hafi verið til bakborða við v/b. Ársæl. Að þessu at. huguðu verður að ganga út frá — þrátt fyrir gagnstæðar fullyrð- ingar þeirra á v/b. Ársæli —, að v/b. Kári hafi verið til stjórnborða við þá, er þeir sáu hann fyrst, og bar þeim því að víkja. Þótt v/b. Kári rekist síðan á bakborðskinnung v/b. Ársæls, hnekkir Þessu ekki, því þá er v/b. Ársæll búinn að snúa upp að Klettinum og í veg fyrir v/b. Kára. Með tilliti til þess, að framburður Ársælsmanna er bersýnilega rangur um jafn veigamikið atriði, þykir einnig varhuga- vert að taka tillit til neitunar þeirra um að hafa beygt til bakborða. Með hliðsjón af því, er nú hefur verið greint, fær rétturinn ekki séð, 205 að v/b. Kára verði gefin sök á árekstrinum. Sigling v/b. Kára og stjórntök formannsins virðast að öllu leyti réttlætanleg, og þegar árekstur er fyrirsjáanlegur, er það gert, sem hægt er, til að draga úr lióninu með því að bakka fullt með vélinni, það sem Ársælsmenn létu hins vegar hjá líða. Samkvæmt þessu bykir verða að sýkna hina stefndu af kröfum stefnanda að öllu leyti, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Fyrir annir dómsformanns vegna alþingiskosninga hefur nokkur dráttur orðið á uppkvaðningu dóms þessa. Þvi dæmist rétt vera: Stefndir, eigendur v/b. Kára, Þórdís Guðjónsdóttir, Jóhann Sigfússon, Óskar Jónsson og Þórarinn Guðjónsson, skulu vera sýknir af kröfum stefnandans, Guðmundar Einarssonar f. h. eig- enda v/b. Ársæls, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Föstudaginn 21. mai 1943. Nr. 90/1942: Stefán Stefánsson (Kristján Guðlaugsson) gegn Fanneyju Benónýs (Einar B. Guðmundsson). Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Útburðarmál. . Dómur hæstaréttár. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Kristján Krist- jánsson, nú settur lögmaður í Reykjavík. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 28. ágúst 1942 og krafizt þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur og framkvæmd útburðar leyfð. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda hefur krafizt staðfestingar úrskurðarins og máls- kostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefnda hefur á leigu allt húsið við Baldursgötu 12, sem er 2 herbergi, eldhús og geymslur. Bjó hún þar ásamt börn- um sínum tveimur í nóvember 1941, er danskur maður, Jens Maríus Jensen, fluttist inn á heimilið. Hefur hann dval- izt þar síðan í íbúð stefndu og kveðst sjá fyrir heimilinu 206 eftir þörfum. Er ekki sannað, að dvöl hans á heimilinu fari í bága við ákvæði húsaleigusamningsins um bann við fram- leigu né hagsmuni leigusala að öðru leyti. Ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 8. júní 1942. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 28. f. m., hefur gerðar- beiðandi, Stefán Stefánsson, Ingólfsstræti 21 B hér í bænum, krafizt þess, að Fanney Benónýs, sem býr í húsinu nr. 12 við Baldursgötu hér í bænum, verði borin þaðan út vegna vanskila og vegna þess, að hún hafi rofið húsaleigusamning. Gerðarþoli hefur mótmælt fram- gangi gerðarinnar, og lögðu aðiljar því atriðið undir úrskurð fógeta- réttarins. Aðiljar hafa hvor um sig krafizt málskostnaðar. Gerðarbeiðandi skýrir svo frá málavöxtum, að með samningi, dags. 9. sept. 1940, hafi gerðarþoli fengið leigð 2 herbergi og eldhús í húsinu nr. 12 við Baldursgötu. Hafi leigutíminn verið óákveðinn, en uppsagnarfrestur hafi verið tilskilinn 3 mánuðir af beggja hálfu. Leigusalinn hafi verið þáverandi eigandi eignarinnar frú Margrét Wilson, Baldursgötu 39 hér í bænum. Í leigusamningnum kveður hann, að fram hafi verið tekið, að leigutaka væri óheimilt að leigja öðrum hið leigða húsnæði, jafnt einstök herbergi þess sem hús- næðið allt, nema til kæmi sérstakt samþykki leigusala. Síðastliðið sumar kveður gerðarbeiðandi, að gerðarþoli hafi neil- að að greiða þáverandi húseiganda, frú Wilson, vísitöluhækkun á húsaleiguna, og hafi sú krafa numið kr. 26.33 og við þetta hafi svo bætzt, að leigusalinn hafi rétt fyrir 10. febr. þ. á. komizt að raun um, að gerðarþoli hafi tekið inn í íbúðina danskan mann, sem þá hafi verið búinn að búa alllengi hjá henni. Hafi þáverandi leigu- sali talið, að fyrir þessar aðgerðir gerðarþola hafi hún fyrirgert leigurétti sínum að húsnæðinu, og þess vegna hafi hún sagt gerðar- bola upp húsnæðinu, miðað við 14. maí s.l. Þann 28. febr. s.l. kveðst gerðarbeiðandi hafa keypt húseign þessa með þeirri forsendu, að hann fengi til afnota íbúð þá, er gerðarþoli hefði, enda hafi hann 30. marz s.l. tilkynnt gerðarþola eigandaskiptin og tjáð henni með tilvísun til uppsagnarbréfs fyrrverandi eiganda húseignarinnar, að 207 hún yrði að hafa rýmt húsnæðið fyrir 14. maí s.l., en þar sem hún hafi látið farast fyrir að rýma húsnæðið, þá hafi hann orðið að leita aðstoðar fógetaréttarins, enda telur hann, að gerðarþola beri tvímælalaust að rýma húsnæðið. Gerðarþoli heldur því fram, að sér hafi aldrei borizt nein krafa um greiðslu á visitöluhækkun á húsaleigu frá síðastliðnu sumri fyrr en í útburðarbeiðninni. Þvert á móti hafi fyrrverandi leigusali tekið það fram berum orðum síðastliðið sumar, að ekki yrði gerðar kröfur til þessarar hækkunar, enda ekki hreyft fyrir húsaleigunefnd. Auk þess sé krafa þessi eign fyrrv. leigusala, en ekki gerðarbeiðanda, og geti þessi útburðarástæða því ekki haft við rök að styðjast. Gerðar- þoli hefur viðurkennt, að hún hafi leyft dönskum manni afnot af herbergi í íbúð þeirri, er hún hefur á leigu, en hún telur, að ekki geti verið um að ræða brot á leigusáamningi þegar af þeirri ástæðu, að fyrrverandi leigusala hafi verið kunugt um þetta og engar at- hugasemdir gert, og hefur hún þessu til stuðnings vitnað í úrskurð húsaleigunefndar. Húsaleigusamningur sá, sem um getur í útburðarbeiðninni, hefur ekki verið lagður fram í máli þessu, og verður því ekki séð, hvert efni hans hefur verið. Hins vegar hefur verið lagður fram í málinu ódagsettur húsaleigusamningur milli fyrrverandi eiganda húseignar- innar frú Margrétar Wilson og gerðarþola, en sá samningur gildir fyrst samkv. efni sinu frá 1. október síðastliðnum. Það verður því ekki séð, hvort löglegur grundvöllur fyrir innheimtu vísitölu húsa- leigu frá síðastliðnu sumri hefur verið fyrir hendi, þar sem eigi er vitað, hvort sá samningur hefur verið staðfestur af húsaleigunefnd, en þótt svo væri, verður að telja þessa kröfu eign fyrrv. leigusala, en ekki gerðarbeiðanda, þar sem eigi er vitað, að hún hafi verið fram seld með eignarafsali fyrir húseigninni, enda greidd hér í rétt- inum fyrrverandi eiganda hússins, en ekki gerðarbeiðanda. Verður því útburður af þessari ástæðu ekki leyfður. Það er sannað í máli þessu, að gerðarþoli hefur tekið danskan mann inn í íbúð sína í nóvembermánuði síðastliðnum. Hins vegar er óupplýst með öllu, hversu veru hans er þar háttað eða hvort hann hefur nokkurn sérstakan leigurétt að ákveðnum hluta ibúðar- innar. Verður því þegar af þessari ástæðu ekki talið sannað, að gerðarþoli hafi með þessu rofið húsaleigusamning sinn við fyrr- verandi leigusala, og getur því gerðarbeiðandi heldur ekki notað þetta sem útburðarástæðu. Samkv. þessu ber að neita um framgang hinnar umbeðnu gerðar. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. Málskostnaður falli niður. 208 Föstudaginn 21. maí 1943. Nr. 28/1943. Ólafur Þórarinsson gegn Mogens L. Andersen. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Ólafur Þórarinsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 24. maí 1943. Nr. 85/1942: Valdstjórnin (Lárus Jóhannesson) gegn Ásgeiri Magnúsi Ásgeirssyni (Guðmundur Í Guðmundsson). Ólögleg notkun talstöðvar skips. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Sigfús M. Johnsen, bæjar- fógeti í Vestmannaeyjum. Eftir uppkvaðningu héraðsdóms hafa þeir Friðrik Ólafs- son, forstöðumaður Stýrimannaskólans, og M. E. Jessen, forstöðumaður Vélstjóraskólans, verið dómkvaddir til þess að láta í ljós álit sitt á því, hvort sú hætta hafi vofað yfir skipi kærða, að honum hafi verið rétt að rjúfa innsigli tal- stöðvar þess. Er það skoðun þeirra, að skipið hafi þá ekki verið statt í neyð né yfirvofandi háska. Með þessari athuga- semd þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum málsúrslitum ber ákærða að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 300 krónur til hvors. 209 Því dæmist rétt vera: Hinn áfryjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar ákveðst 4 vikur frá birt- ingu dóms þessa. Kærði, Ásgeir Magnús Ásgeirsson, greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæsta- réttarlögmannanna Lárusar Jóhannessonar og Guð- mundar Í. Guðmundssonar, 300 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Vestmannaeyja 4. apríl 1942. Mál þetta er höfðað af valdstjórnarinnar hálfu gegn Ásgeiri Magnúsi Ásgeirssyni, Fífilgötu 5 hér, fyrir brot gegn reglugerð nr. 200 frá 1040, sbr. reglugerð nr. 36 1941 og sérreglur nr. 37 194i, sbr. lög nr. 30 1941. Málavextir eru þessir samkvæmt eigin játningu kærða og þvi, sem upplýst er í málinu. Um miðjan marzmánuð síðastliðinn var kærði í máli þessu, Ás- geir Magnús Ásgeirsson skipstjóri, á heimleið frá Englandi á skipi sinu, v/s Helgi VE. 333. Hafði skipið lagt af stað frá Englandi 16. marz s.. Vél skipsins var í góðu lagi, þar til 19. f. m. kl. 15, að 1. vélstjóri tilkynnir skipstjóra, að þrýstilegan gangi mjög heit, og mikið urg heyrist í henni. Taldi fyrsti vélstjóri, að þrýstilegan væri biluð. Hit- inn og urgið í þrýstilegunni ágerðist svo, að kl. 16 er legan orðin svo beit, eftir því sem vélstjóri tjáði skipstjóra, að búast mætti við, að vélin stöðvaðist á hverri stundu vegna bilunarinnar í legunni. KI. 16.40 rauf skipstjóri innsigli talstöðvar skipsins og sendi Helga Benediktssyni kaupmanni „eiganda v/s Helga, svohljóðandi skeyti: „Helgi Benediktsson, Vestmannaeyjum, útvegaðu með ferð- inni í kvöld þrýstilegu með öllu tilheyrandi nr. 6499 (stop), Ef ekki fáanleg, þá nr. 5501 Ásgeir Ásgeirsson.“ Kærði heyrði ekki í Vestmannaeyjum, en náði sambandi við Sæ- björgu í Garðsjó, og tilkynnti hún kærða, að Vestmannaeyjastöðin hefði heyrt skeytið. Kvöldið áður hafði kærði heyrt í íslenzka útvarpinu, að ferð yrði frá Reykjavík til Vestmannaeyja fimmtudagskvöldið næstk. og hafi hann talið sér bráðnauðsynlegt að nota þessa ferð til þess að fá sér varastykki frá Reykjavík, svo unnt væri að gera við leguna. Eftir þetta var ferðinni haldið áfram, ágerðist hiti legunnar ekki 14 210 meira, og var komið til Vestmannaeyja kl. 10 föstudaginn 20. þ. m. Áður en vart varð við umræddan hita í legunni, var hraði skipsins 8%—83% sjóm. á klst., en eftir að hitunin átti sér stað, var ferðin 748 sjóm. á klst. Leiðarbók skipsins og véladagbók hafa báðar reynzt vel og skipu- legar færðar. Er í leiðarbókinni getið um ástæðurnar fyrir því, að kærði rauf innsigli talstöðvarinnar. Vitnin Helgi Ó. Þorsteinsson og Ágúst Ó. Ólafsson, er leidd hafa verið í máli þessu, hafa borið, að kærði hafi rofið innsigli talstöðv- arinnar í umrætt skipti og notað hana eins og að framan segir. Með eigin játningu kærða og samhljóða framburði 2ja ofan- greindra vitna er það sannað, að kærði hefur rofið innsigli tal- stöðvar v/s Helga VE. 333 þ. 19. f. m. og sent skeyti gegnum stöð- ina. Veður var gott, er þetta var gert, og skipið átti eigi langt ófarið í höfn, og virðist allt hafa verið í góðu lagi að öðru leyti um borð í skipinu, annað en ummrædd lega. Hraði skipsins hafði aðeins minnkað lítið eitt við umrædda bilun á þrystilegunni, enda komst skipið klakklaust og án aðstoðar til Vestmannaeyja morguninn eftir, að hitinn tók að ágerast í þrýstilegunni og innsigli talstöðvarinnar var rofið. Rétturinn verður samkvæmt ofansögðu að líta svo á, að ekki hafi verið fyrir hendi, það neyðarástand, er heimilaði kærða að rjúfa innsigli talstöðvarinnar og senda gegnum hana umrætt skeyti. Kærði hefur árið 1940 undirgengizt að greiða 150 kr. sekt fyrir brot gegn tolllögunum. Með framangreindum verknaði hefur kærði að réttarins áliti gerzt brotlegur segn 1. gr. 1. mgr. reglugerðar nr. 200 frá 1940, sbr. rgl. nr. 36 frá 1941, sérreglum nr. 37 frá 1941, en refsinguna ber að ákveða samkv. 4. gr. reglugerðar nr. 200 frá 1940, sbr. lög nr. 30 frá 1941, 10. og 27. gr. 8. 1, og þykir hún hæfilega ákveðin 500 kr. sekt til ríkissjóðs, er afplánist með 15 daga varðhaldi, verði sektin eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Þá greiði kærði af málinu allan löglega leiddan og leiðandi kostnað. Á máli þessu hefur enginn óþarfa dráttur orðið. Þvi dæmist rétt vera: Kærði, Ásgeir Magnús Ásgeirsson, greiði 500 kr. sekt í rikis- sjóð, og komi 15 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan af máli þessu löglega leiddan og leiðandi kostnað. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. 211 Miðvikudaginn 26. mai 1943. Nr. 103/1942: Réttvísin og valdstjórnin (Sigurður Ólason) gegn Jósep M. Thorlacius (Garðar Þorsteinsson). Gjaldþrot. Refsiverð ívilnun lánardrottins. Brot á lögum um bókhald. Dómur hæstaréttar. J. E. Thomsen var sjálfur staddur á Siglufirði þann 29. ágúst 1939, er hann lét framkvæma kyrrsetningu hjá ákærða. Hafði ákærði þá eytt af andvirði aflahluta Thom- sens, sem hann hafði skuldbundið sig til að leggja inn á bankareikning firmans J. E. "Thomsens Efterfölgere. Ákærði, sem vanrækt hafði að halda bækur um reksturinn, lagði þá fram reikning yfir viðskipti aðilja, eins og hann taldi þeim þá háttað. Thomsen athugaði reikning þenna og lagði síðan 30. ágúst fram nýjan reikning af sinni hálfu, er sýndi hærri skuld ákærða. Játaði ákærði þessum nýja reikning og greiddi nokkuð af honum með ávísunum, en samþykkti vixil fyrir eftirstöðvunum, kr. 2379.90. Lýsti Thomsen þá vfir því, að hann sætti sig við skil ákærða á viðskiptum þeirra til þess dags. Verður að fallast á, að Thomsen hafi með yfirlýsingu þessari fallið frá refsikröfu vegna viðskiptanna, enda er ekki sannað, að ákærði hafi vísvitandi sagt honum rangt til um einstök atriði viðskipta þeirra. Daginn áður en fyrrgreind kyrrsetningargerð hófst, hafði ákærði greitt Jóni Björnssyni frá Hól 1800 krónur til lúkn- ingar gamallar skuldar. Eins og fjárhag ákærða var þá komið, varðar þessi greiðsla við 230. gr. 4. tölulið laga nr. 19/1940, sbr. 263. gr. alm. hegningarlaga frá 25. júní 1869. Þykir refsing ákærða fyrir brot þetta svo og bókhaldsbrot það, er í héraðsdómi greinir, hæfilega ákveðin fangelsi tvo mánuði. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði ber að staðfesta, svo ber ákærða og að greiða allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, 600 kr. til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Jósep M. Thorlacius, sæti fangelsi tvo mánuði. Ákvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði á að vera óraskað. Ákærði greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Sigurðar Ólasonar og Garð- ars Þorsteinssonar, 600 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 24. ágúst 1942. Ár 1942, mánudaginn 24. ágúst, var í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1981/1942: Réttvísin og valdstjórnin gegn Jósep Magnússyni Thorlacius. Málið var höfðað gegn ákærðumi fyrir brot gegn 26. og 27. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 1940, sbr. almenn hegningarlög fra 25. júní 1869, og lögum nr. 62 1938 um bókhald. Ákærður er Jósep Magnússon Thorlacius verzlunarmaður til beimilis Frakkastig 22 hér í bæ. Hann er kominn yfir lögaldur saka- manna, fæddur 24. maí 1900 að Steintúni í Skeggjastaðahreppi. Hann hefur sætt eftirtöldum kærum og refsingum hér í lögsagnar- umdæminu : 1937 i%G Áminning fyrir ölvun. 1939 Kærður fyrir svik. Kæran afgreidd til lögreglunnar í Kaupmannahöfn, þar sem ákærður þá var búsettur. 1941 21; Réttarsætt: 25 króna sekt fyrir ölvun á álmannafæri. Öðrum kærum eða refsingum hefur ákærður ekki sætt. Sumarið 1939 kom ákærður hingað til lands frá Kaupmannahöfn, Þar sem hann undanfarið hafði dvalið, og tók að stunda útgerð á síldveiðar frá Siglufirði. Leigði hann til útgerðarinnar 2 skip frá Færeyjum. Á sildveiðunum varð tap, og endaði þessi rekstur hans með því, að eigandi annars hinna leigðu skipa lét framkvæma hjá honum kyrrsetningu hinn 29. og 31. ágúst um sumarið og krafðist siðan gjaldþrotaskipta hinn 7. nóv. Var ákærður síðan úrskurðaður gjaldþrota hinn 5. júlí 1940. Engar eignir komu fram í búinu og var innköllun til skuldheimtumanna því ekki gefin úti. 213 Bókhald hélt ákærður ekki um rekstur sinn. Hann afhenti réit- inum möppur með skjölum og reikningum, er hann hafði haldið saman og reksturinn varða, og fékk rétturinn endurskoðendur til að fara yfir það. Við þá athugun reyndist ekki unnt að gera heildar- yfirlit um rekstur útgerðar ákærðs né finna, hve miklar tekjur Þann hafði haft eða hvernig þeim var ráðstafað, nema að litlu leyti. Eigandi annars þeirra skipa, er ákærður hafði á leigu, Henry Freemann, var firmað J. E. Thomsens Efterfölgere, Færeyjum. Að gefnu tilefni frá firmanu beindist rannsóknin að viðskiptum ákærðs við það. Leigusamningurinn um skipið var dagsettur hinn 22. maí 1939. Samkvæmt honum bar eiganda „58'2% af brutto Fangsten“ fyrir Það, er hann lagði til. Var nánar tekið fram, hvernig útgerðarkostn- aður skiptist milli eiganda og leigjanda, en sumt átti að takast af óskiptum afla. Því næst kom svolátandi ákvæði í samningnum: „Salget af Silden skal fortages paa den Maade, at hver Tur skal göres op for sig og skal Ejerens og Besætningens Andel af Fangsten betales ind paa Ejerens Konto i Útvegsbanki Íslands.“ Síðar í samningnum er svolátandi ákvæði: „Endeligt Opgör og Betaling af Fangsten, samt endelig Overför- else af Ejerens og Besætningens Andel skal finde Sted inden 30. September 1939, dog skal saa meget som muligt overfðres í Juli os August Maaneder.“ Viðskiptum þeirra J. E. Thomsens Efterf. og ákærðs kom svo, að hinn 29. ágúst 1939 bað firmað um kyrrsetningu hjá ákærðum, eins og áður segir, og nam þá skuld hans samkvæmt yfirlitsreikningi þess kr. 6822.40, en samkvæmt yfirliti ákærðs kr. 5358.13. Taldi firmað aflahluta sinn ekki nema að litlu leyti hafa verið gerðan upp jafnóðum og greiddan. Við kyrrsetninguna greiddi ákærður firmanu ávísanir, samtals að upphæð kr. 4442.50. Samdægurs og kyrrsetningunni lauk samþykkti ákærður vixil fyrir eftirstöðvunum samkvæmt yfirliti J. E. Thomsens Efterf. kr. 2379.90 til greiðslu 30. sept. Jafnframt gaf J. E. Thomsen út svo- látandi yfirlýsingu: „Ovenstaaende Saldo paa kr. 2379.90 er í Dag betalt með Vexel pr. 3%% 1939, sikret med Fangstandel í fræmtidig Fangst ifölse An- visning af 1 Dag, og jeg erklærer herved, at Mellenværendet med Hr. Thorlacius er opgjort indtil í Dag.“ Víxill þessi var ekki greiddur. Um útgerð skipsins Henry Freeman og greiðslur ákærðs á afla- hlut skipseiganda eftir þenna tima eru fullnægjandi upplýsingar ekki fyrir hendi. Rétturinn lítur svo á, að með yfirlýsingu sinni hinn 31. ágúst hafi J. E. Thomsen fallið frá refsikröfu út úr misferli þvi, er ákærður þá kann að hafa verið orðinn sekur um gagnvart honuin, 214 sbr. 256. gr. almennra hegningarlaga 1869. Um eftirfarandi viðskipti Þeirra vegna útgerðarinnar liggja hins vegar ekki fyrir upplýs- ingar, eins og nú var sagt. Við áðurgreinda kyrrsetningargerð kom fram, að ákærður hafði átt inneign hjá Steindóri Hjaltalin útgerðarmanni, er annaðist greiðslur fyrir ákærðan og tók sumpart á móti andvirði veiðinnar. En daginn áður hafði hann ávísað Jóni Björnssyni frá Hól kr. 1800.00 af þeirri upphæð. Við kyrrsetninguna saf Jón eftir kr. 1000.00 af ávísun sinni, og runnu þær til J. E. Thomsens Efterf. Það er upplyst af frásögn þeirra Jóns og ákærðs, að ákærður skuldaði Jóni áðurgreinda upphæð. Hafði ákærður fengið peninga- lán hjá Jóni, er hann var að koma af stað útgerð sinni, og lofaði að endurgreiða það af tekjum útgerðarinnar. Verður ekki talið sannað, að ákærður hafi með útgáfu ávísunarinnar til Jóns, eins og á stóð, gerzt sekur um sviksamlegt athæfi. Eins og áður er sagt, hélt ákærður ekki bókhald um rekstur sinn. Hefur það valdið því, að ekki hefur reynzt unnt að fá yfirlit um viðskipti hans né heldur gera sér fullnægjandi grein fyrir ein- slökum atriðum þeirra, er ástæða hefði verið til að taka til rann- sóknar. Varðar það brot hans við 1. gr. sbr. 2. gr. og 20. gr. laga nr. 62 1938 um Þókhald og 262. gr. almennra hegningarlaga 1940, sbr. 264. gr. 2. mgr. almennra hegningarlaga 1869. Með tilliti til þess, hversu stórfelld vanræksla hans er og afdrifarík fyrir möguleika þess að gera sér grein fyrir rekstri hans og viðskiptum, þylar refsing hans hæfilega ákveðin varðhald í 60 daga. Þá ber og að dæma ákærðan til að greiða allan kostnað málsins, Þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, hrm. Garðars Þorsteinssonar, er ákveðast kr. 400.00. Rannsókn mál þessa hófst fyrir lögreglurétti hinn 16. okt. 1940. Málið var dómtekið hinn 16. febrúar s.l., og lagði verjandi þá fram vörn sína. Í tilefni af vörninni lét rétturinn framkvæma á ný bók- haldslega athugun um nokkur atriði í rekstri ákærðs, og hefur dómsuppsögn dregizt af þeim orsökum. Rannsókn málsins varð langdregin m .a. af þvi, að vitni í málinu er búsett á Siglufirði, og Þangað varð að leita reikningslegra upplýsinga. Þess ber og að geta, að eigendur skipa þeirra, er ákærður gerði út, og mundu hafa orðið höfuðvitni í málinu, eru erlendir menn, sem ekki hafa orðið kvaddir til að gefa upplýsingar. Þvi dæmist rétt vera: Ákærður, Jósep Magnússon Thorlacius, sæti varðhaldi í 60 daga. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins hér fyrir réttinum, Garð- ars Þorsteinssonar hrm., kr. 400.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. 215 Föstudaginn 28. maí 1943. Nr. 45/1943. Réttvísin og valdstjórnin (Magnús Thorlacius) segn Jóhanni Gottfred Thorarensen (Sigurgeir Sigurjónsson). Þjófnaður. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm í máli þessu hefur upp kveðið Hjálmar Vil- hjálmsson, bæjarfógeti á Seyðisfirði. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 200.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Ákærði, Jóhann Gottfred Thorarensen, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti. hæstaréttarlögmannanna Magnúsar Thorlacius og Sig- urgeirs Sigurjónssonar, kr. 200.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Seyðisfjarðar 13. marz 1943. Mál þetta er höfðað gegn Jóhanni Gottfreð Thorarensen, til heim- ilis Túngötu 26, Siglufirði, af réttvísinnar hálfu fyrir ætlað brot á 26. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 frá 12. febrúar 1940 og af valdstjórnarinnar hálfu fyrir ætlað brot á lögum nr. 13 frá 5. mai 1941 svo og til greiðslu alls málskostnaðar. Ákærður, Jóhann Gottfreð Thorarensen, hefur náð lögaldri saka- manna, er fæddur 10. desember 1912 á Akureyri. Hann hefur, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum refsingum: 1937 24. okt. Sætt: 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 7. júlí. Sætt: 25 króna sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 2. okt. Dómur aukaréttar Reykja- víkur: 60 daga fangelsi skilorðsbundið og 300 króna sekt fyrir brot á 244. gr. hegningarlaga, 15. sbr. 33. gr. áfengislaga og Í. gr. laga nr. 13 frá 1941. 216 Málavextir skulu nú raktir samkvæmt eigin játningu ákærðs og öðrum þeim gögnum, er fram hafa komið í málinu. Aðfaranótt fimmtudags 11. marz s. 1, milli kl. 11 og 12, braut ákærður upp hurð á brauðgerðarstofu verzlunar E. J. Waage, en hurð þessari var þannig læst, að hún var negld aftur að innanvérðu. Húsaskipun er sú, sjá afstöðuuppdrátt, rskj. nr. 4, að í norðurhlið verzlunarhússins er brauðgerðarstofa og geymslurúm, en í suður- hliðinni er verzlunin og skrifstofa. Á milli búðarinnar og geymslu- rúmsins eru dyr og er hurðinni læst með krók búðarmegin. Tvennar dyr eru á skrifstofunni, aðrar fram í búðina, en hinar vita að aust- urenda hússins, og er engin hurð á þeim dyrum, hins vegar stendur skápur fyrir þeim. Eins og fyrr segir, sprengdi ákærður upp dyrn- ár að brauðgerðarstofunni, fór þar inn og eins og leið liggur í ausi- urenda hússins, þokaði skápnum frá dyrum skrifstofunnar, fór síðan inn í skrifstofuna, færði skápinn aftur í samt lag. Fór því næst inn í búðina og lét greipar sópa. Muni þá, er hann tók úr búðinni, fór hann með yfir í brauðgerðarhúsið um dyrnar, sem eru milli búðarinnar og geymlurúmsins, og kom þeim þar fyrir, sumum í trékassa þar á sólfinu og breiddi yfir poka og fatadruslur, sumt var í vösum ryk- frakka honum tilheyrandi hangandi í brauðgerðarstofunni, og nokk- uð var geymt í efstu hillu á veggskáp. Þegar ákærður hafði falið munina, eins og að ofan segir, fór hann út um glugga á austurenda hússins. Til þess að geta lagfært neglinguna á hurðinni, sem hann kom inn um, svo ekki bæri á innbrotinu, fór hann út úr húsinu um gluggann. Ákærður framvísaði mótþróalaust hinum stolnu munum, sem var ýmisskonar búðarvarningur, svo sem 3 pör skinnhanzkar, spilasett, 1 gross rakvélarblöð, 6 pör silkisokkar, vindlakassi, silkiskyrtur, 4 pör undirföt kvenna, milliskyrta, 2 pör ullarpeysur o. fl. Útsölu- verð muna þessarra nemur samtals kr. 601.15. Á miðvikudagsmorgun 10. marz s. 1. tók kærður úr brauðgerðar- stofunni eggjaduft, matarlit, molasykur og þurrger og kom þessu munum fyrir sumpart í ferðatösku sinni, er var í brauðgerðarstof- unni, sumpart í rúmfatapoka honum tilheyrandi, er var í bakdyra- gangi ibúðarhúss verzlunareiganda, en hjá honum hafði ákærður verið til húsa nokkra síðustu daga. Ákærður heldur því fram, að hann hafi verið töluvert undir áhrifum vins, er hann framdi athæfi Það, er lýst er hér að framan. Í áður nefndri ferðatösku var og sykur, alls ca. 30 lbs., sem á- kærður kveðst hafa fengið að gjöf frá amerískum setuliðsmanni. Ákærður hefur játað Það, að hann hafi ætlað að vinna úr því, er hann tók úr brauðgerðarstofunni, vindlana hafi hann ætlað að reykja, en munina úr búðinni kveðst hann ekki hafa verið búinn að ákveða neitt um, þegar upp um hann komst. Þjófnaður sá, er nú hefur verið lýst, varðar að dómi réttarins við 217 244. gr. alm. hegningarlaga nr. 19 frá 1940, og með þvi að veita móttöku gjöfum frá erlendum hermanni hefur ákærður og gerzt sekur um Þrot á 1. gr. laga nr. 13 frá 5. maí 1941. Refsing sú, sem ákærður hefur til unnið samkvæmt framanrituðu, Þykir með hliðsjón af 77. grein almennra hegningarlaga hæfilega ákveðin fangelsi í 4 mánuði. Þá ber og skv. 68. gr. 3. mgr. hegningar- laganna að svipta ákærðan kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og til annarra almennra kosninga frá birtingu dóms þessa að telja. Eftir þessum úrslitum ber að dæma ákærðan til þess að greiða allan kostnað sakarinnar. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærður, Jóhann Gottfreð Thorarensen, sæti fangelsi í 4 mánuði. Hann skal og sviptur kostningarrétti og kjörgengi til opin- berra starfa og almennra kosninga frá birtingu dóms þessa að telja. Ákærður greiði allan sakarkostnað. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 31. mai 1943. Nr. 70/1942. Eggert Jónsson (Einar B. Guðmundsson) gegn Trolle á Rothe h/f og gagnsök (Sveinbjörn Jónsson). Setudómari Jónatan Hallvarðsson saka- dómari í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Um hæð vátryggingariðgjalds. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar 23. júni f. á., krefst þess, að honum verði einungis dæmt að greiða £246—5—0 vaxtalaust. Svo krefst hann og málskostn- aðar úr hendi gagnáfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. 218 Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 4. sept. f. á. og fengið hefur uppreisnarleyfi, krefst þess, að aðaláfrýjanda verði dæmt að greiða honum £461—5—0 með 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags svo og máls- kostnað fyrir báðum dómum eftir mati dómsins. Aðaláfryjandi og framkvæmdarstjóri gagnáfrýjanda Carl Finsen hafa eftir uppkvaðningu héraðsdóms komið fyrir dóm til að gefa aðiljaskyrslur. Aðaláfrýjandi kveðst hafa tjáð Carl Finsen, að hann óskaði frekar, að skipið Thurid og farmur þess yrði vátryggt ótímabundið á ferð þess til Englands og hingað til lands aftur, ef trygging fengist með sömu kjörum og trygging um eins mánaðar skeið. Carl Fin- sen segist hins vegar hafa bent aðaláfrýjanda á, að stríðs- tryggingargjöldin væru breytileg, og gæti hann ekki til- greint þau fyrir aðaláfrýjanda fyrr en fengið væri skeyti um þau frá London og mundi það taka líklega 2—3 daga að afla sliks skeytis. Hafi aðaláfrýjandi þá tekið sér umhugs- unarfrest og tilkynnt síðar sama dag, að tryggingar skyldi aflað ótímabundið fyrir eina ferð nefnds skips til Englands. Í samræmi við þessa ákvörðun aðaláfrýjanda kveðst Carl Finsen hafa falið miðlara Trolle á Rothe í Englandi með simskeyti 17. maí 1941 að taka ótímabundna tryggingu á skipinu Thurid og farmi þess á ferð til Englands og þaðan aftur til Íslands. Sama dag fól aðaláfrýjandi umboðsmanni sinum í Englandi að greiða vátryggingargjaldið, en sú greiðsla var þó aldrei af hendi innt. Skipið Thurid lét úr höfn í Reykjavík hinn 18. mai 1941. Í bréfi til aðaláfrýjanda 20. maí 1941 tilkynnti gagnáfrýj- andi, að hann hefði samkvæmt fyrirmælum aðaláfrýjanda sjó og stríðsvátryggt greint skip og farm ótimabundið eina ferð til Englands og þaðan aftur til Íslands, en þetta bréf segist aðaláfrýjandi ekki hafa fengið fyrr en Í ágúst s. á., og er þeirri skýrslu hans ekki hnekkt. Með skyrslum máls þessa þykir ekki fullsannað, að aðal- áfrýjandi hafi tekið skilyrðislausa ákvörðun um að vá- trvggja skip og farm ótímabundið til einnar ferðar til Eng- lands, en hins vegar þykja framangreind gögn, málsatvik og háttsemi aðilja styðja svo staðhæfingar gagnáfrýjanda, 219 að rétt þykir að láta málalok velta á eiði aðaláfrýjanda Lannig, að hann greiði einungis £246—5—0 vaxtalaust, ef hann synjar þess með eiði sínum eftir löglegan undirbún- ing á lögmæltu varnarþingi innan 14 daga frá birtingu dóms þessa, að hann hafi tilkynnt gagnáfrýjanda skilyrðislausa ákvörðun sína um það, að greind trygging skyldi vera ótíma- bundin. Ef aðaláfrýjanda hins vegar verður eiðfall, skal hann greiða gagnáfrýjanda £461—5—0 með 5% ársvöxt- um frá 16. des. 1941 til sreiðsludags. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Eggert Jónsson, greiði gagnáfrýjanda, Trolle á Rothe h/f, einungis £246—5-—0 án vaxta, ef hann synjar þess með eiði sínum eftir löglegan undir- búning á lögmæltu varnarþingi innan 14 daga frá birt- ingu dóms þessa, að hann hafi tilkynnt gagnáfrýjanda skilyrðislausa ákvörðun sína um að vátrvggja skipið Thurid og farm þess ótímabundið til ferðar þeirrar til Englands, er hófst 18. maí 1941, og þaðan aftur til Ís- lands. En ef aðaláfrýjanda verður eiðfall, skal hann greiða gagnáfrýjanda £461— 5—0 með 5% ársvöxtum frá 16. des. 1941 til greiðsludags. Málskostnaður bæði fyrir héraðsdómi og hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 22. maí 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 19. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþing- inu með stefnu, útgefinni 16. des. f. á., af h/f Trolle £ Rothe hér í bæ segn Eggert Jónssyni útgerðarmanni, Vesturgötu 23 hér í bæn- um, til greiðslu vangoldinna vátryggingariðgjalda, að upphæð £461—5—0, ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar skv. framlögðum reikningi. 220 Stefndur krefst sýknu af kröfum stefnanda gegn greiðslu á £246—5—0 vaxtalaust, enda verði stefnanda og gert að greiða máls- kostnað eftir mati réttarins. Eftir því sem stefnandi skýrir frá, eru málavextir þeir, að hinn 17. mai f. á. kom stefndur að máli við forstjóra stefnanda og beidd- ist þess, að vátryggingarfélagið tryggði m/s Thurid fyrir £3000—0—0) og fiskfarm í sama skipi fyrir £7000—0—0, en skipið átti að flytja fiskinn til Englands. Af hálfu stefnanda er skýrt svo frá, að stefnd- ur hafi þá verið spurður að þvi, hvort vátrvggingin ætti að vera tímabundin eða aðeins gilda fyrir umrædda ferð, hversu langan eða stuttan tíma, sem hún tæki. Hafi stefndur sagt, að hann vildi fá tryggingu fyrir ferðina, ótímabundið. og samkvæmt því hafi verið sent skeyti til miðlara firmans A. W. Bain £ Sons, Ltd., í London, bar sem beðið hafi verið um slíka tryggingu. Við hinn munnlega flutning málsins var sýnt skeyti það, er stefnandi sendi firmanu, og var þar farið fram á slíka vátryggingu á skipi og farmi, sein stefnandi hefur lýst. Með bréfum, dags. 19. maí f. á., staðfesti nefnt firma, að útveguð hafi verið vátrygging þessi, og nam iðgjaldið samtals £461—5—0, eða hinni umstefndu upphæð. Það er viður- kennt af hálfu stefnanda, að eigi hafi verið tiltekið ákveðið iðgjald, er stefndur pantaði vátrygginguna, heldur hafi honum verið tjáð, að hann fengi tilkynningu um það siðar, eftir að aflað hefði verið upp- lýsinga um þetta efni utanlands frá. Með bréfum, dags. 20. mai f. á., hafi stefndum síðan verið tilkynnt, að umrædd vátrygging væri komin í gildi og hvaða skilmálar giltu um hana. En þar sem stefndur hafi látið hjá líða að efna það loforð að greiða hin kröfðu iðgjöld til miðlarafirma þess í Englandi, er áður getur, og síðan einnig færzt undan að greiða það til sin, kveðst stefnandi hafa orðið að höfða mál þetta til greiðslu iðgjaldanna. Af hálfu stefnda er því haldið fram, að hann hafi lagt á það á- herzlu í samtali sinu við forstjóra stefnanda, að hann fengi hina al- gengu og ódýrustu tryggingu á skipi og farmi, og ekki hafi hann farið fram á að fá ótímabundna tryggingu. Honum hafi verið kunn- ugt um, að stefnandi hafi tryggt skip og farm í samskonar ferð og Thurid og að þar hafi verið um tímabundna (1 mánaðar) tryggingu að ræða og iðgjöldin miklu lægri en stefnandi krefur í þessu máli, eða samsvarandi og hann sjálfur býður fram (£246—.5—0). Forstjóri stefnanda hafi að vísu ekki tiltekið iðgjöldin, er vátryggingin var pöntuð, en hins vegar tekið skýrt fram, að stefndur myndi fá þau kjör, sem aðrir byðu bezt. Stefndur kveðst ekki hafa móttekið bréf Þau, er að framan greinir og dagsett voru 20. maí f. á., fyrr en sið- ara hluta sumars 1941 og hafi hann þá neitað að greiða umkrafin iðgjöld, þar sem þau væru allt of há, en hins vegar hafi hann boðizt til að greiða iðgjöld í samræmi við venjuleg kjör um tímabundna tryggingu. Hefur stefndur lagt fram vottorð frá Sjóvátryggingar- 221 félagi Íslands h/f og Samtryggingu íslenzkra botnvörpunga um, að þau félög hafi á þessu tímabili aðeins tryggt skip og farm, sem hér um ræðir, tímabundinni tryggingu. Gegn áðurnefndum mótmælum stefnds hafa ekki verið færðar á bað sönnur, að honum hafi borizt umrædd bréf frá stefnanda (dags. 2. maí f. á.) fyrr en hann hefur viðurkennt, og geta dómkröfur stefnanda því ekki orðið byggðar á því, að stefndur hafi með al- hugasemdalausri móttöku bréfanna firrt sig rétti til að bera fyrir sig þær málsástæður, sem áður greinir. Eins og sést af framanskráðu, greinir aðilja á um, hvað þeim hafi farið á milli, er farið var fram ú vátryggingu á nefndu skipi og farmi þess, og vitna er vant um þetta atriði. Áðurnefnt símskeyti stefnanda til miðlarafirmans í Englandi þykir þó sýna, að stefnandi hefur þegar talið, að hin um- beðna trygging væri sú, er hann staðhæfir, og að beiðnin um vá- trygginguna hefur ekki brenglazt í meðförum milli þeirra aðilja. Með tilliti til þessa svo og þess, að ekki þykir fullyrðandi, að um neina almenna venju hafi verið að ræða um slíkar vátryggingar á nefndu tímabili, þar sem fiskflutningar sem þessir voru þá mjög sjaldgæfir, þykja þær líkur færðar fyrir málsskýringu stefnanda, að rétt þykir að láta úrslit málsins velta á eiði stefnda, þannig, að svnji hann fyrir það á varnarþingi sínu, löglega undirbúinn og inn- an aðfararfrests í máli þessu, að hafa beðið um annað en tima- bundna tryggingu á umræddu skipi og farmi hjá stefnanda á þein: tima, sem að framan greinir, þá skal hann vera sýkn af kröfum stefnandá gegn greiðslu á £246—5—0, enda hefur engum andmælum verið hreyft gegn útreikningi stefnds í þvi sambandi. Því hefur og ekki verið mótmælt, að stefndur hafi á áðurgreindum tima boðið fram greiðslu þessa, og verður vaxtakrafa stefnanda því ekki tekin til greina, ef stefndur vinnur eiðinn, enda greiði þá og stefnandi honum kr. 250.00 upp í málskostnað. Verði stefndum hins vegar eiðfall, greiði hann stefnanda hina umstefndu upphæð með vöxtum, eins og krafizt hefur verið, svo og kr. 700.00 í málskostnað. Þvi dæmist rétt vera: Ef stefndur, Eggert Jónsson, synjar fyrir það með eiði á varnarþingi sínu, löglega undirbúinn og innan aðfararfrests í málinu, að hafa beðið um annað en tímabundna vátryggingu á umræddu skipi og farmi hjá stefnanda á þeim tima, sem að framan greinir, þá skal hann vera sýkn af dómkröfum stefn- anda, Trolle £ Rothe, gegn greiðslu á £246—-5—-0 vaxtalaust, og greiði stefnandi honum kr. 250.00 upp í málskostnað. Verði stefndum hins vegar eiðfall, greiði hann stefnandan- um £461—5—0 með 5% ársvöxtum frá 16. des. 1941 til greiðslu- dags og kr. 700.00 í málskostnað. þr 222 Dóminum ber að fullnægja frá lögbirtingu hans (svo) að við- lagðri aðför að lögum. Mánudaginn 31. mai 1943. Nr. 128/1942. Eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94 gegn Eig. m/b Ísfell S. H. 203. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Eigandi 1/v Reykjaness G. K. 94, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 31. maí 1943. Nr. 24/1943. Ragnar V. Jónsson Segn Pétri Hjaltested. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Ragnar V. Jónsson, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Mánudaginn 31. mai 1943. Nr. 29/1943. Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjaridi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 223 Einnig greiði hann stefnda, sem hefur látið mæta í málinu og krafizt ómaksbóta, 50 krónur í ómaksbætur að viðlagðrt aðför að lögum. Mánudaginn 31. mai 1943. Nr. 30/1943. Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í mál- ínu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nyju. Einnig greiði hann stefnda, sem hefur látið mæta í mál- inu og krafizt ómaksbóta, 50 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. Mánudaginn 31. mai 1943. Nr. 31/1943. Guðmundur H. Þórðarson gegn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði hann stefnda, sem hefur látið mæta í mál- inu og krafizt ómaksbóta, 50 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. 224 Mánudaginn 31. maí 1943. Nr. 32/1943. Hansína Eiríksdóttir gegn Jónínu Þorvaldsdóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Hansína Eiríksdóttir, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hún vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Föstudaginn 4. júni 1943. Nr. 22/1945. Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna (Lárus Fjeldsted) Segn Guðrúnu Nikulásdóttur (Guðmundur Í. Guðmundsson) og h/f Sviða og gagnsök (Jón Ásbjörnsson). Heimt er styrjaldartrygging sjómanns og bætur til lífeyris- kaupa handa ekkju hans. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 3. marz þ. á., hefur krafizt þess, aðallega að hann verði algerlega sýknaður af kröfum gagnáfrýjanda, en til vara, að dánarbæturnar verði lækkaðar og bætur til kaupa á lífeyri verði felldar niður. Þá krefst hann og máls- kostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, Guðrún Nikulásdóttir, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 12. marz þ. á., krefst aðallega staðfest- ingar héraðsdóms,og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Til vara krefst gagn- 225 áfryjandi þess, að h/f Sviða verði dæmt að greiða fjárhæðir Þær, sem ekki yrðu dæmdar á hendur aðaláfrýjanda, og verði þá hæfilegur málskostnaður dæmdur úr hendi h/f Sviða fyrir hæstarétti. Stefndi, h/f Sviði, hefur krafizt staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt 2. gr. laga nr. 76 frá 1941, sbr. 5. gr. laga nr.. 57 frá 1940, tryggði aðaláfrýjandi skipshöfn b/v Sviða styrj- aldartryggingu gegn dauða og örorku. Þá verður og að telja, að aðaláfrýjandi hafi tryggt bætur til lífeyriskaupa sam- kvæmt 3. gr. laga nr. 76 frá 1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37 frá 1940, enda virðist aðaláfrýjandi, þegar er lög nr. 76 frá 1941 tóku gildi, hafa viðurkennt skyldu sína til þess að tryggja í millilandasiglingum bætur samkvæmt 3. grein þeirra, en eftir ákvæðum hennar voru skipshafnir skipa, er til útlanda sigldu, einnig trvggðar, er skipin voru að veiðum eða í för- um með ströndum fram. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með skirskotun til for- sendna héraðsdóms þykir rétt að taka kröfur gagnáfrýjanda á hendur aðaláfrýjanda til greina, og er þá grundvöllur kröfu gagnáfrýjanda á hendur h/f Sviða niður fallinn. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði sagnáfrýjanda kr. 4000.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Málskostnaður fyrir hæstarétti, að því er h/f Sviða varð- ar, falli niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Striðstryggingafélag íslenzkra skips- hafna greiði gagnáfrýjanda, Guðrúnu Nikulásdóttur, kr. 21000.00 í dánarbætur með 5% ársvöxtum frá 3. júni 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 til kaupa á lífeyri samkvæmt 3. gr. laga nr. 76 frá 1941. Þá greiði aðaláfrýjandi gagnáfrýjanda kr. 4000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Stefndi, h/f Sviði, skal vera sýkn af kröfum gagn- 15 226 áfrýjanda, og falli málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti niður, að því er hann varðar. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 24. febrúar 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 3. júni f. á. af Þorsteini Árnasyni vélstjóra hér í bæ f. h. Guðrúnar Nikulásdóttur, ekkju Lýðs Magnússonar vélstjóra, er fórst með b/v Sviða þann 2. des. 1941, gegn stjórn Striðstryggingafélags íslenzkra skipshafna Í. h. félagsins og Garðari Þorsteinssyni hrm. í. h. h/f Sviða í Hafnarfirði til greiðslu dánarbóta og lifeyris vegna Lýðs Magnússonar. Gerir stefnandi þær dómkröfur aðallega, að stjórn striðstryggingafélagsins verði f. h. félagsins dæmd til að greiða kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtum frá 2. des. 1941 til greiðsludags og jafnháa upp- hæð (kr. 21000.00) í árlegan lifeyri samkvæmt þeim reglum, sen Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna greiðir slíkan lífeyri. Til vara krefst stefnandi þess, að h/f. Sviði verði dæmt til að greiða fjárhæðir þær, sem fram eru settar í aðalkröfunni, að svo miklu leyti sem stríiðstryggingafélagið verður ekki dæmt úil að greiða þessar fjárhæðir. Hvernig sem málið fer, krefst stefnandi málskostnaðar úr hendi stefndu eftir mati dómsins. Af hálfu stríðstryggingafélagsins er aðallega krafizt sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar að skaðlausu; ffl vara, að félagið verði aðeins dæmt til að greiða hluta hinna umkröfðu bóta samkvæmt mati dómsins, þó ekki yfir 21 þúsund krónur, og falli málskostnaður þá niður. Af hálfu h/f. Sviða er krafizt sýknu og málskostnaðar að skað- lausu eftir mati dómsins. Málavextir eru þeir, að hinn 1. des. 1941 var b/v Sviði, sem var eign hins stefnda hlutafélags með sama nafni, á veiðum út af Vest- fjörðum. Þenna dag, kl. 12.56, sendi skipstjórinn skeyti til fram- kvæmdarstjóra skipsins hér í bæ og kvað skipið vera væntanlegt til Hafnarfjarðar næsta dag. Kl. 19.38 sama dag kom aftur skeyti frá skipinu, og var þá gert ráð fyrir því, að skipið kæmi til Hafnar- fjarðar að kvöldi þess 2. des. Eftir þetta komu ekki fleiri skeyti frá skipinu til lands, og tilraunir loftskeytastöðvarinanr í Reykjavik til að ná sambandi við skipið, er hófust kl. 14.12 þann 2. des., báru engan árangur. — Skipstjórinn á b/v Venus frá Hafnarfirði hefur skýrt svo frá, að skip hans hafi ásamt fleiri togurum, þar á meðal b/v Sviða, verið á veiðum þann 1. des. 1941 á svonefndum „Kanti“ út af Vestfjörðum. Kl. 18—19 þenna dag lagði Venus af stað til Hafnarfjarðar, og var veður þá dágott. Um kl. 21 sama dag kveðst 227 skipstjórinn hafa átt talsamband við skipstjórann á Sviða, sem þá hafi skýrt svo frá, að hann hefði last af stað af sömu stöðvum og Venus kl. 16 sama dag og væri hann á leið til Hafnarfjarðar. Hafi talazt svo til með þeim, að skipin vröðu samferða til Englands, og skyldi Sviði biða eftir Venusi, ef hann yrði fyrr tilbúinn. — Un kl. 4 þann 2. des. var b/v Venus staddur þvert af Látrabjargi, og var þá kominn strekkingur af suð-austri, en skipið fór þó með fullri ferð þar til kl. 7 sama dag, er það var farið að taka töluvert á sig. Var vindur þá genginn til suðurs, á að gizka 8 stig; mikill sjór og óreglulegur, en þó ekki brot. KI. 7.30 þenna dag var sambands- tími skipanna, og voru þá flestir togararnir hættir veiðum. Um þetta leyti kom svo hljóðandi skeyti frá Sviða: „Erum komnir suður undir Kolluál.“ „Förum með hægri ferð. Erum að laga til,“ og var Það hið síðasta, sem heyrðist frá skipinu. Skömmu eftir að þetta skeyti barst, kveðst skipstjórinn á Venusi hafa séð skipsljós á bakborða 2 strik fyrir framan þvert, nokkuð fjarri. Hafi þau sézt fram í birtingu og virzt breytast litið í afstöðu. — Frekar hefur ekki spurzt til skipsins, enda bar leit sú, sem gerð var að þvi, engan árangur, og má því telja víst, að skipið hafi farizt með allri áhöfn á þeim slóðum, er síðast fréttist til þess, og þá sennilega Þann 2. des. 1941. Hinn 3. des. 1941 var gengið á reka á Barðaströnd, en þann dag fannst ekkert, er talizt gæti vera frá skipinu. Næsta dag fundust hins vegar á Rauðasandi ýmsir munir, sem teljast vera frá skipinu. svo sem ö heilir skilrúmsplankar, 59 heil lestarborð, 4 heilar árar bátmastur með segli í umbúðum, kassi með flugeldum, óátekinn óbrotin hurð með karmi, klinkuð og krókuð, dregin af nöglum. hálft flatningsborð, þverbrotið, hálf útihurð frá brú o. fl. o. fl. Þann ö. des. fundust reknir á Lambavatni og á Stökkum 2 bjarghringir, merktir Sviða, og innst á Sjöundárlandi skipsbátur með ýmsum út- húnaði. Var báturinn brotinn, en báðir kengirnir, sem bátnum var lyft á, voru heilir. Þann 6. des. rak lík eins kyndarans á Sviða á Siðundárlandi, um 600 metra frá þeim stað, sem bátinn ak, og næsta dag rak lýsistunnur og körfur á svipuðum slóðum. Annað hefur ekki fundizt frá skipinu, nema hvað Súðin sá talsvert at fiskstíu-plönkum á reki út frá Rauðasandi þann 4. des. Meðal skipverja á Sviða, er hann fórst, var Lýður Magnússon, sem var 2. vélstjóri á skipinu. Lét hann eftir sig ekkju, Guðrúnu Nikulásdóttur, og er mál þetta höfðað fyrir hönd hennar, eins og áður segir. Byggir stefnandi kröfur sínar á því, að samkvæmt samn- ingi milli Vélstjórafélags Íslands og Félags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda (dags. 4. maí 1940) hafi útgerðarfélagi b/v Sviða borið að vátryggja á sinn kostnað hvern vélstjóra fyrir kr. 21000.00 fyrir dauða af völdum ófriðar eða af ósönnuðum orsökum, og skyldi fjár- hæð þessi greiðast aðstandendum hvers vélstjóra. Samkvæmt samn- , „ 228 ingi botnvörpuskipaeigenda og sjómannafélaganna (dags. 16. júlí 1941) hafi útgerðarfélagi b/v Sviða og borið að vátryggja vélstjórans á sama hátt 21 þús. kr. viðbótartryggingu, er skyldi greiðast að- standendum þeirra sem árlegur lifeyrir. Telur stefnandi, að sam- kvæmt gildandi lögum um stríðsslysatryggingn sjómanna og Stríðs- tryggingafélag íslenzkra skipshafna beri hinu stefnda striðstrygg- ingafélagi fyrst og fremst að greiða bætur þessar, enda komi lækkun vegna ákvæða 1. gr. laga nr. 95 9. júlí 1941 ekki til greina hér. Hefur stefnandi því beint kröfum sinum aðallega gegn stríiðstrvgginga- félaginu, en fil vard gegn eigendum b/v Sviða, ef talið yrði, að stríðstryggingafélagið ætti ekki að greiða bæturnar að einhverju leyti eða neinu, en hins vegar sé tvímælalaust, að eigendur skips- ins hafi með beinum samningum skuldbundið sig til að greiða framangreindar bætur. að fullu. Aðalkröfu sína um sýknu byggir hið stefnda stríðstrygginga- félag í fyrsta lagi á því, að lagaskylda hafi engin verið til við- bótartryggingar þeirrar, er greinir í 3. gr. samningsins frá 16. júlí 1941, og beri félaginu þvi ekki að greiða þá fjárhæð, enda hafi Gg ekki verið beðið um þessa tryggingu, og hér að lútandi samn- ingur hafi ekki einu sinni verið lilkvnntur stríðstryggingafélas- inu. Í öðru lagi sé niður fallin skylda félagsins til að greiða hinar almennu dánarbætur (21 þús. kr.), þar sem líkurnar séu svo miklar tyrir því, að b/v Sviði hafi farizt af öðrum orsökum en styrjaldar- aðgerðum (sbr. 1. gr. laga nr. 95 1941). —- Vara-kröfu sína byggir félagið hins vegar á þvi, að samkvæmt sömu lagaheimild eigi hinar siíðasttöldu bætur tvímælalaust að lækka, en aðrar og meiri bætur komi hér ekki til greina, eins og áður er rakið. H/f Sviði byggir sýknukröfu sína á því, að samkvæmt hér að lút- ændi samningum og lögum beri stríðstryggingafélaginu að greiða stefnanda að fullu hinar umstefndu bætur, enda hafi h/f Sviði haft fyllstu ástæðu til að treysta því, að tryggingin væri fullnægjandi samkvæmt gerðum samningum við sjómenn. Stefnandi eigi því enga kröfu í þessu sambandi á hendur h/f Sviða, enda hafi því ekki verið mótmælt, að greiðsluskyldan hvíli beint á striðstryggingafélaginn, cf það beri ábyrgð á annað borð. Áður en þessar kröfur og málsástæður aðilja verða teknar til al- hugunar, þykir rétt að rekja nokkuð aðdraganda lagasetningar um þessi efni, svo og ákvæði laganna sjálfra, en að framan hefur verið drepið á samninga þá, er hér skipta máli. Þegar eftir að núverandi styrjöld hófst, þótti nauðsyn til bera að tryggja sjómenn á íslenzkum skipum gegn dauða og örorku af völd- um ófriðarins. Fyrstu samningar milli stéttarfélaga um þessi efni munu hafa verið gerðir 7. okt. 1939, og þann. 27. s. m „voru gefin út bráðabirgðalög um Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna. Segir þar í 1. gr., að stofna skuli vátryggingafélag, sem heiti „Stríðstrygg- 229 ingafélag islenzkra skipshafna“ og hlutverk þess sé að tryggja segn dauða og örorku af völdum stríðsslysa skipshafnir á þeim íslenzkuni skipum, er slíka tryggingu þurfi að kaupa. Með striðsslysum sé átt við öll slys, sem verða beinlínis af völdum styrjaldar eða borgara- óeirða, þar sem vopnum sé beitt. Trvgging samkvæmt lögunum nái einnig til þess, er skipshöfn farist með skipi, sem týnist, án þess að til spyrjist, hversu týnzt hafi. — Í 5. gr. laganna segir m. a., að útgerðarmenn allra íslenzkra skipa, sem samkvæmt samningum séu skyldir til að tryggja skipshafnir sínar gegn dauða og örorku at völdum stríðsslysa, skuli tryggja þessa áhættu sina hjá félaginu, að svo miklu leyti sem það seti tekið hana að sér. Láti tryggingar- skyldur útgerðarmaður farast fyrir að tryggja skipshöfn sina, skal hún eigi að síður talin tryggð, og á stríðstrvggingafélagið sömu kröfu á iðgjaldi og trygging hefði farið fram samkvæmt lögunum, en vanræksla útgerðarmanns á því að tryggja skipshöfn sína varðar allt að 100 þús. kr. sektum. — Bráðabirgðalögin voru síðan lögð fyrir Alþingi, er staðfesti þau með litlum breytingum og engum, að því er snertir hinar tilvitnuðu greinar hér að framan, nema hvað 5. gr. tiltók, að þeir útgerðarmenn, sem samkvæmt lögunum eða samn- ingum væru tryggingarskyldir, skyldu iryggja áhættuna hjá striðs- tryggingafélaginu, eins og fyrr segir. Eru þessi lög nr. 37 12. febrúar 1940. Fyrir sama Alþinsi var og lagt frumvarp til laga um striðs- slysatryggingu sjómanna, en frumvarpið fékk eigi afgreiðslu á því bingi. — Með lögum nr. 66 7. maí 1940 um stríðsslysatryggingu sjó- manna voru síðan sett ákvæði um þessi efni, þar sem m. a. voru til- teknar dánarbætur eftir því, hverjir vandamenn lHfðu hinn látna (3. gr., c-liður). Lögum þessum var siðan breytt með lögum nr. 76 27. júni 1941, þar sem m. a. segir í 3. gr., að aftan við 3. gr. laganna nr. 6€ 1940 skuli bæta eftirfarandi ákvæðum: „Auk þeirra trygginga, sem um ræðir í b- og c-lið 3. gr. laganna, er útgerðarmönnum far- skipa skylt að tryggja alla skipverja fyrir jafnháum upphæðum og í téðri lagagrein segir, og skal þeim varið til kaupa á árlegum lif- eyri hjá viðurkenndum tryggingafélögum til tryggða sjálfs eða Þeirra aðstandenda hans, sem bæturnar eiga að hljóta. Þessi lifeyrir skal ekki skerða önnur eftirlaun, er hlutaðeigandi kann að eiga réit á. — Sama skylda hvílir og á útgerðarmönnum annarra skipa en íarskipa, ef þau sigla til útlanda, enda fer um trygginguna að öðru leyti á sama hátt sem um farskip væri að ræða.“ — Með lögum nr. 95 9. júlí 1941 var lögum nr. 37 1940 (1. gr.) síðan breytt að nokkru. Fyrst var tekið fram eins og áður, að með striðsslysum væri átt við öll slys, sem yrðu beinlínis af völdum styrjaldar eða borgaraðeirða, þar sem vopnum sé beitt. Síðan segir: Ef styrjaldaraðgerðir eru aðeins meðvaldandi að slysinu, má lækka skaðabætur um þriðjuns eða tvo þriðju hluta eða fella þær alveg niður eftir þvi, hve mikinn þátt aðrar orsakir teljast eiga í slysinu (2. mgr.). — Trygging sam- 230 kvæmt lögunum skal þó einnig ná til þess, er skipshöfn ferst með skipi, sem týnist, án þess að til spyrjist, hversu týnzt hefur. Þó má lækka skaðabætur eða fella þær niður með öllu á sama hátt og fyrr greinir eftir því, hve miklar líkur eru fyrir því, að skipið hafi farizt af öðrum orsökum en styrjaldaraðgerðum, nema sérstaklega hafi verið um samið milli útgerðarmanna eða skipverja og stríðstrygg- ingafélagsins, að félagið taki fulla áhættu gegn ákveðnu viðbótar- iðgjaldi (3. mgr.). — Takmörkun þessi tekur ekki til skipshafna skipa, sem eru í millilandasiglingum. Það atriði, sem fyrst kemur til álita í máli þessu, er það, hvort slefnandi geti krafið hið stefnda stríðstryggingafélag um lifeyri þann (21 þús. kr.), sem ákveðinn var í 3. gr. fyrrnefnds samnings frá 16. Júlí 1941. Í frumvarpinu að lögunum nr. 76 1941 um breytingu á fyrri lög- um um striðsslysatryggingu sjómanna var í upphafi gert ráð fyrir, að þar um rædd viðbótartrygging næði aðeins til farskipa (1. málser. 3. gr.), enda höfðu þá skipverjar á þeim skipum og eigendur þeirra gert með sér samning, sem fór í þessa átt. 2. málsgr. 3. gr. var hins vegar selt inn í frumvarpið við meðferð þess á Alþingi, og kemur bað beint fram í umræðum þar, að ákvæði þetta skyldi miða að þvi, að samskonar trygging kæmi til greina um „alla menn, sem sigla á fiskiskipum“, eins og það var orðað, enda var þess og getið, að af umræðum þeim, sem þá höfðu farið fram milli fulltrúa togaraeig- enda og sjómanna, væri það ljóst, að þar kæmi til greina tryggins, sem væri samhljóða þeirri, sem þá hafði verið samið um, að því er snertir farskip. Með tilliti til þessa svo og orðalagsins á 2. málsgr. 3. gr. laga nr. 76 1941 (sbr. hins vegar orðalagið á 2. gr. sömu laga: „Fiskiskip, sem eingöngu stunda fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa“) þykir eðlilegast að skýra nefnt ákvæði Þannig, að það gildi um tilvik það, er hér um ræðir, og lagaskylda hafi því verið fyrir hendi, að því er viðbótartryggingu þessa snerti. —- Hér við bætist, að heildarsamningurinn milli stéttarfélaganna frá 16. júlí 1941, sem gerir ráð fyrir viðbótartryggingu þessari, verður, eins og á stóð og að nokkru leyti hefur verið lýst hér að framan, að teljast hafa verið svo kunnur, að stríðstryggingafélagið geti ekki með skírskotun til þess, að félaginu hafi eigi verið tilkynnt um samn- ing þenna, losnað við skyldu sína til greiðslu lífeyrisins. Orðalag kvittana þeirra, er striðstryggingafélagið gaf h/f Sviða, var og Þannig, að það veitti félaginu fyllstu ástæðu til að ætla, að þessi trygging samkvæmt samningnum væri í gildi (sbr. orðin: „Trygging- arupphæð hvers einstaks miðast við lög og reglugerð um Striðs- tryggingafélag íslenzkra skipshafna og gildandi samninga á hverj- um tíma“). —- Framangreint samningsákvæði verður því að telj- ast falla undir 1. málsgr. 5. gr. laga nr. 37 1940, og stefnandi á Þannig rétt á hendur striðstryggingafélaginu samkvæmt 2. málsgr. 231 5. gr. sömu laga, enda verður ekki fallizt á, að þessi skilningur á ákvæðunum leiði til þess, að grundvellinum undir tryggingafélas- im sem slíku sé raskað (sbr. 2. málsgr. 5. gr. laga nr. 37 1940 og 2. málsgr. 2. gr. laga nr. 76 1941). Stknukröfu sína hefur striðstrygging safélagið að öðru leyti byggt á því, að svo miklar líkur séu fyrir því, að b/v Sviði hafi farizt af öðrum orsökum en styrjaldaraðgerðum, að fella beri allar bæt- urnar til stefnanda niður samkv. heimild 3. málsgr. Í. gr. laga nr. 65 1941. — Dómurinn er hins vegar þeirrar skoðunar, eins og 1ánar verður rakið hér á eftir í sambandi við varakröfuna um lækkun bótanna, að ekki séu fyrir hendi þau gögn, er réttlæti niðurfellingu bótanna af þessum sökum. Aðal-krafa striðstryggingafélagsins um sýknu verður því ekki tekin til greina. Kemur þá vara-krafa striðstryggingafélagsins næst til athugunar. Gögn þau, er fyrir liggja í máli þessu, geta ekki að áliti dómsins talizt fela í sér óyggjandi sönnur fyrir þvi, að styrjaldaraðgerðir hafi verið. valdar að skiptapa þeim, er hér um ræðir. 2. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941 á því ekki við um þetta tilvik, en hins vegar hefur b/v Sviði farizt með þeim hætti, að ekki hefur til spurzt, hversu týnzt hefur, og gildir því upphafsákvæði 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941 að þessu leyti, þannig að bætur samkvæmt striðs- slysatryggingalögum eiga að koma hér til greina. Því er áður lýst, að þetta upphafsákvæði 3. málsgr. var áður í lögum nr. 37 1940, en síðari hluta málsgreinarinnar um lækkunarheimildina var bætt við neð lögum nr. 95 1941. Af umræðum á Alþingi um þetta ákvæði þykir þó ljóst, að ætlunin hefur verið sú að hafa þessa heimild til lækkunar, ef nægar líkur þættu fyrir þvi, að aðrar orsakir en styrjaldaraðserðir væru valdar að slysinu, sbr. m. a. ummælin, að þetta „undantekningarákvæði“ komi til greina, „ef sannast, að slys hefur orsakazt ekki einungis af stríðsástæðum.“ Sjálft orðalag greinarinnar bendir og Í sömu átt, og litur dómurinn því þannig á, að lækkun komi hér því aðeins til greina, að rök hnigi að því, að um sjóslys í venjulegri merkingu hafi verið að ræða. — Loka- ákvæði 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941 kemur ekki til greina, með því að þar um ræddir samningar hafa ekki verið gerðir. Lækkunarkröfu sinni til stuðnings hefur hið stefnda striðs- iryggingafélag tekið fram, að ekkert það, er rekið hafi úr b/v Sviða, hafi borið nein merki skothríðar eða sprengingar, en félagið telur hins vegar, að veðrið hafi verið aftaka vont, sjór mikill og óreglulegur og skipið mjög hlaðið. Því er ómótmælt haldið fram í málinu, að b/v Sviði hafi verið sott sjóskip, traust og vel við haldið. Hafi skipið allt verið athugað sérstaklega, rétt áður en það fór í þessa síðustu för sína. Er það óvéfengt og haft eftir skoðunarmanni skipsins, að vél og annað 232 hafi þá verið í sérstaklega góðu lagi. Því er einnig ómótmælt, að skipstjórinn hafi verið sætinn og reyndur stjórnandi, sem um fjölda nrörg ár hafði verið skipstjóri á þessu skipi, og Þekkti hann það því mjög vel. Þær slóðir, er telja verður, að skipið hafi verið á, þegar það fórst, eru ekki hættulegar vegna grynninga eða skerja. Lýs- ing sú á vindi og sjó, sem skipstjórinn á Venusi hefur gefið, er sn bezta, sem byggt verður á að þessu leyti. Samkvæmt henni var vindur um 8 stig af suðri um þær mundir, er skipstjórinn hafði síðast samband við Sviða, og sjór mikill og óreglulegur, en „ekki brot. Vindur hafði þá farið vaxandi úr suðaustri, og samkvæmt veðurskýrslum virðist hann hafa aukizt enn nokkuð, er leið á dag- inn. Þess ber þó að gæta, að vindur af þessum áttum og með þess- um styrkleika getur ekki talizt sérlega hættulegur á þessum slóðum. Sérstaklega má og benda á, að skipstjórinn á Venusi tekur Það fram, að engir brotsjóir hafi verið þarna. Það er kunnugt um þrjá is- lenzka togara, sem talið er, að hafi farizt úti á rúmsjó eingöngu af völdum veðurs. Í þau skipti er talið, að um mestu aftaka veður hafi verið að ræða, bæði hvað snerti vind og sjólag, en um aflaka veður getur vart verið að ræða með minni veðurhæð en ca. 10—11 vindstigum og tilsvarandi sjó. Það væri því eins dæmi, ef vindur og sjór, eins og að framan er lýst, hefði orðið togara að sgrandi, enda er það alkunnugt, að togarar hafa farið og fara ferða sinna í slíku veðri. Þá er þess og að geta, að ekkert það hefur komið fram, er bendi til þess, að b/v Sviði hafi verið sérstaklega illa eða of- hlaðinn í umrætt skipti. Að öllu þessu athuguðu lítur dómurinn því svo á, að í máli Þessu st ekki heimild til lækkunar bóta skv. 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941, og verður vara-krafa striðstryggingafélagsins því heldur ekki tekin til greina. Upphæð hinna umstefndu bóta hefur ekki sætt andmælum að öðru leyti en því, sem að framan greinir, og verða úrslit málsins tví þau, að hið stefnda stríðstryggingafélag, sem ekki hefur mót- mælt beinni greiðsluskyldu út af fyrir sig, verður dæmt til að greiða stefnanda kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtun: frá 3. júní 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 í árlegan lif- eyri, eins og fyrr segir. Eftir þessum málalokum þykir og rétt, að stríðstryggingafélagið greiði stefnanda kr. 2000.00 í málskostnað. Af framangreindum málsúrslitum leiðir, að h/f Sviði verður svknað af öllum kröfum stefnanda, en eftir atvikum verður máls- kostnaður látinn falla niður gagnvart þvi. Í máli þessu skipuðu sjó- og verzlunardóminn þeir Árni Tryggva- son, fulltrúi lögmanns, formaður og meðdómendurnir Pétur Sig- urðsson sjóliðsforingi og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. 233 Því dæmist rétt vera: Stefnd, stjórn Stríðstryggingafélags islenzkra skipshafna f. h. félagsins, greiði stefnandanum, Þorsteini Árnasyni f. h. Guðrúnar Nikulásdóttur, kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtum af þeirri fjárhæð frá 3. júní 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 í árlegan lifeyri samkvæmt þeim reglum, er stríðstryggingafélagið greiðir slíkan lífeyri. Einnig greiði stríðstryggingafélagið stefnandanum kr. 2000.00 í máls- kostnað. Stefndur Garðar Þorsteinsson hrm. f. h. h/f Sviða skal vera sýkn af kröfum stefnanda í máli þessu, en málskostnað- ur falli niður gagnvart því félagi. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 9. júní 1943. Nr. 113/1942. Stjórn ríkisspítalanna (Sigurður Ólason) gegn Sjúkrasamlagi Reykjavíkur (cand. jur. Gunnar E. Benediktsson). Setudómari hri. Jón, Ásbjörnsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Sjúkrasamlag dæmt til að greiða kostnað af sjúkrahúsvist manna, er haldnir voru kynsjúkdómi. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm í máli þessu hefur upp kveðið Björn Þórðar- son lögmaður. Áfrýjandi hefur að fengnu áfrýjunarleyfi 29. okt. 1942 skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 16. nóv. s. á. Krefst hann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða hon- um kr. 6299.00 ásamt 5% ársvöxtum af kr. 1026.00 frá 1. jan. 1938, af kr. 2658.00 frá 1. jan. 1939, af kr. 1768.00 frá 1. jan. 1940 og af kr. 847.00 frá 1. jan. 1941 til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæsta- réttar. 234 Stefndi krefst staðfestingar héraðsdómsins og málskostn- aðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt 1. gr. laga um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla nr. 78/1936 taka ákvæði þeirra til sjúklinga, sem haldnir eru kynsjúkdómum. Í 2. mgr. 2. gr. sömu laga segir, að samkvæmt lögunum verði styrkur ekki veittur til greiðslu kostnaðar, sem hlutaðeigandi á rétt á að fá greiddan samkvæmt lögum um alþýðutryggingar, en lög um þær nr. 26/19356 höfðu komið til framkvæmda fyrr á árinu 1936. Verður samkvæmt þessu að telja, sbr. 30. gr. lága nr. 26/1936, að sjúklingar haldnir kynsjúkdómum hafi verið tryggðir af stefnda. Ekki verður talið, að niðurlag 30. gr. laga um alþýðutrvggingar nr. 74/1937 hafi breytt þessu. Ágreiningslaust er í málinu, að sjúklingar þeir, er mál þetta varðar, hafi verið til lækninga á Landsspitalanum eftir ákvörðun Hannesar Guðmundssonar, sérfræðings í kynsjúk- dómum og trúnaðarmanns ríkisins í þeim málum, og voru sjúklingarnir stundaðir af honum. Þar sem þannig stóð á. getur það ekki firrt áfrýjanda rétti til greiðslu, þó að ekki sé vitað, hvort ráð tryggingarlæknis samkvæmt 3. tölulið sbr. 1. tölulið 30. gr. laga nr. 74/1937 hafi til komið hverju sinni, né að fylgt hafi verið reglum sjúkrasamlagsins um tilkynningar, enda ber að gæta sérstakrar leyndar um þessa sjúklinga. Samkvæmt þessu ber að taka kröfur áfrýjanda til greina, enda hefur upphafstíma vaxta ekki verið mótmælt sér- staklega. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda samtals kr. 1000.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Sjúkrasamlag Reykjavíkur, greiði áfrýjanda, Stjórn ríkisspitalanna, kr. 6299.00 ásamt 5% ársvöxt- um af kr. 1026.00 frá 1. jan. 1938, af kr. 2658.00 frá 1. jan. 1939 og kr. 1768.00 frá 1. jan. 1940 og af kr. 847.00 235 frá 1. jan. 1941 til greiðsludags og samtals kr. 1000.00 i málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 2. júní 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 29. f. m., er höfðað fyrir bæjarþing- inu með stefnu, útgefinni 28. maí f. á., af skrifstofu ríkisspitalanna hér í bæ gegn Sjúkrasamlagi Reykjavíkur til greiðslu sjúkrahúss- kostnaðar tiltekinna sjúklinga, að upphæð kr. 6299.00, ásamt 5% ársvöxtum af kr. 1026.00, frá 1. jan. 1938, af kr. 2658.00 frá 1. jan. 1939, af kr. 1768.00 frá 1. jan. 1940 og af kr. 847.00 frá 1. jan. 1941, allt til greiðsludags svo og málskostnaðar að skaðlausu eða skv. mati réttarins. Stefnda krefst sýknu og málskostnaðar sér til handa. Málavextir eru þeir, að á árunum 1937, 1938, 1939 og 1940 hafa nokkrir ónafngreindir sjúklingar með kynsjúkdóma notið sjúkra- húsvistar á VI. deild Landsspitalans (kynsjúkdómadeild). Er það nú óvéfengt, að sjúklingar þessir hafi á umræddu tímabili verið full- gildir félagar í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og notið réttinda þar svo og, að sjúkrahússkostnaður þeirra á Landsspiítalanum nemi alls hinni umstefndu upphæð. Stefnandi þessa máls, skrifstofa ríkis- spitalanna, hefur krafið stefnda um greiðslu þessa kostnaðar og byggir þá kröfu sina á því, að samkvæmt lögum um alþýðutrygg- ingar frá 1. febr. 1936, sbr. lög nr. 74 1937, og skv. lögum um ríkis- framfærslu sjúkra manna og Örkumla nr. 78 1936 beri stefnda skylda til að greiða kostnað þenna. Stefnda hefur neitað að verða við þess- ari kröfu, og er því mál þetta höfðað og í því gerðar framangreindar dómkröfur. Stefnda byggir sýknukröfu sína á því, að það hafi hvorki með samningi né á annan hátt skuldbundið sig gagnvart stefnanda til að greiða sjúkrakostnað umræddra sjúklinga, og eigi stefnandi því ekki aðild þessa máls. Auk þess telur stefnda, að skv. 30. gr. í. Í. laga nr. 74 1937, sbr. lög nr. 91 1932, beri ríkissjóði, en ekki sjúkra- samlögum, að greiða kostnað við dvöl nefndra sjúklinga í sjúkra- húsi, og hafi lög um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla ekki gert neina breytingu í því efni. En jafnvel þótt talið yrði, að al- mennt bæri sjúkrasamlögum að greiða slíkan sjúkrakostnað, sem hér um ræðir, þá gæti slíkt ekki komið til greina hér, þar sem ekki hafi verið gætt lögskipaðra fyrirmæla um, að tryggingarlæknir hafi ráðlagt vistina á sjúkrahúsinu eða að samið hafi verið við sjúkra- húsið um dvöl slíkra sjúklinga þar. 236 Af hálfu stefnanda hefur því verið haldið fram, að vegna þeirra leyndar, sem skylt sé að hafa um sjúklinga þessa (sbr. 15. gr. laga nr. 91 1932), hafi ekki verið unnt að fylgja venjulegum reglum í þessum tilfellum, en allir sjúklingarnir hafi verið lagðir inn í sjúkra- húsið að ráði hins opinbera trúnaðarlæknis (sérfræðings í kyn- sjúkdómum). Því er ómótmælt haldið fram, að stefnda hafi aldrei borizt nein beiðni um sjúkrahúsvist til handa sjúklingum með kynsjúkdóma, en annars er það venjan, að læknir samlagsmanns, er þarfnast sjúkra- hússvistar, sendi samlaginu beiðni um það ásamt ýmsum tilteknum upplýsingum. Samlagið athugar síðan, hvort sjúklingur eigi rétt til sjúkrahússvistar á kostnað þess, og reynist það svo, er beiðnin lögð fyrir trúnaðarlækni samlagsins, er úrskurðar, hvort sjúkrahússvist- in skuli veitt eða ekki (sbr. 3. tölulið 1. mgr. 30. gr. alþýðutrygg- ingalaganna). Trúnaðarlæknir stefnanda, Jóhann Sæmundsson, hef- ur vottað það, að honum hafi aldrei borizt nein beiðni um sjúkra- húsvist til handa sjúklingum, sem haldnir hafa verið kynsjúkdómun. Skv. lögum um varnir gegn kynsjúkdómum nr. 91 1932 er að vist gert ráð fyrir leynd um nöfn sjúklinga, er sýkjast af „syfilis“. Jafn- framt eru í lögunum gefnar reglur um, hvernig einkenna megi um- rædda sjúklinga, og verður ekki annað séð, en að slíkum reglum mætti og koma við í sambandi við beiðni um sjúkrahússvist handa sjúklingunum. Þetta atriði þykir því ekki seta réttlætt það að bregða frá lögskipuðum fyrirmælum um þessi efni, og með tilliti til þessa svo og þess, að ekki verður talið, að umræddur sérfræðingur í kyn- sjúkdómum geti í þessu tilfelli komið í stað trúnaðarlæknis stefnda, verður að fallast á það með samlaginu, að þegar af þessari ástæðu og hvernig sem litið yrði á aðrar varnarástæður þess, geti stefnandi ekki sótt umræddar kröfur á hendur þvi. Þykir því verða að sýkna stefnda af öllum framangreindum kröfum stefnanda, en eftir at- vikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefnda, Sjúkrasamlag Reykjavíkur, á að vera sýknt af kröf- um stefnanda, Skrifstofu ríkisspitalanna, í máli Þessu, en máls- kostnaður falli niður. 237 Miðvikudaginn 9. júní 1943. Nr. 118/1942. Valdstjórnin (Eggert Claessen) Segn Einari Ragnari Jónssyni, Stefáni Ögmunds- syni og Halldóri Kiljan Laxness (Einar B. Guðmundsson). Sýknað af kæru fyrir brot á lögum nr. 127/1941. Sératkvæði. Dómur hæstaréttar. Bókin Hrafnkatla, sem mál þetta er af risið, er endur- prentun Hrafnkels sögu Freysgoða, aðallega útgáfu Kon- ráðs Gíslasonar frá 1847, en fylgt er málmyndum íslenzkrar lungu, eins og hún nú er rituð, og stafsetningarreglum þeim, sem boðnar eru í auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins 25. febr. 1929. Enginn hinna kærðu ber höfundar- ábyrgð á bókinni, að því undan skildu, að Halldór Kiljan Laxness hefur samið formála hennar, en ekki hefur verið kært út af honum í máli þessu. Halldór Kiljan Laxness hefur á titilblaði bókarinnar lýst sig útgefanda hennar, en kostnaðarmenn eru þeir Einar Ragnar Jónsson og Stefán Ögmundsson. Samkvæmt 3. gr. tilskipunar um prentfrelsi frá 9. maí 1855 ber útgefandinn Halldór Kiljan Laxness einn refsiábyrgð, ef til refsingar væri unnið samkvæmt Í. gr. laga nr. 127/1941, og ber þegar af þeirri ástæðu að sýkna kærðu Einar Ragnar og Stefán af kæru valdstjórnarinnar, að því er þá grein varðar. Hins vegar tekur 3. gr. nefndrar tilskipunar ekki til brots þess, er 2. gr. laga nr. 127/1941 fjallar um og varðar einkarétt til útgáfu ritaðs máls. Er því heimilt að sækja hina kærðu sameiginlega til ábyrgðar fyrir brot á ákvæðum þeirrar greinar. Eftir uppkvaðningu héraðsdóms hefur verið fengin um- sögn kennara heimspekideildar Háskóla Íslands um með- ferð efnis og máls í útgáfu þeirri, sem kært er út af. Segja þeir, að í útgáfunni sé aðeins á örfáum stöðum vikið frá orðalagi handrita og í smávægilegum atriðum, en reyndar að þarflausu. Einn smákafli sé fluttur til, en engum kafla 238 sleppt. Sagan sé að efni allsendis óbreytt í útgáfunni og ekki breytt að meðferð né málblæ, svo að neinu skipti, nema að því er til áðurnefndra orðabreytinga, málmynda og staf- setningar kemur. Í 1. gr. laga nr. 127/1941 segir, að þó að 50 ár eða meira séu liðin frá dauða rithöfundar, megi ekki birta rit hans breytt að efni, meðferð né málblæ, ef breytingunum er svo háttað, að menning eða tunga þjóðarinnar bíði tjón af. Eigi megi heldur sleppa kafla úr riti, nema þess sé greinilega getið í útgáfunni. Þar sem útgáfa bókarinnar Hrafnkötlu með þeim hætti, er áður greinir, þykir ekki brjóta í bág við ákvæði greinar þessarar, þá ber einnig að sýkna kærða Hall- dór Kiljan Laxness af kæru valdstjórnarinnar, að því er til þeirrar greinar tekur. Í 2. gr. laga nr. 127/1941 er íslenzka ríkinu áskilinn einka- réttur til þess að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400. Þó getur ráðuneyti það, sem fer með kennslumaál, veitt öðrum leyfi til slíkrar útgáfu, og má binda leyfið því skil- yrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri. Svo skal og nafngreindu félagi vera heimil útgáfa fornrita án leyfis stjórnvalda. Að sögn kennara heimspekideildar Háskóla Íslands er það einróma álit fræðimanna, að sagan af Hrafn- keli Freysgoða sé samin fyrir 1300. Urðu hinir kærðu því að leggja til grundvallar, er bókin var út gefin, að ákvæði 2. gr. laga nr. 127/1941 tækju til hennar. Samkvæmt 67. gr. stjórnarskrárinnar skal vera prent- frelsi hér á landi, en þó svo, að menn verða að bera ábyrgð á prentuðu máli fyrir dómstólum. Ritskoðun og aðrar tálm- anir fyrir prentfrelsi má aldrei í lög leiða. Ákvæði greinar- innar takmarkast að vísu af því, að áskilja má mönnum höf- undarrétt að ritum og meina öðrum útgáfu ritanna, meðan sá réttur helzt. En rök þau, sem að því hníga og byggjast á nánum, persónulegum hagsmunum höfundar, liggja ekki til grundvallar fyrirmælum 2. gr. laga nr. 127/1941. Þau fyrirmæli eru sett til þess fyrir fram að girða fyrir það, að rit, sem greinin tekur til, verði birt breytt að efni eða orð- færi, eftir því sem nánar getur í lögunum. Með því að áskilja ríkinu einkarétt til birtingar rita þessara og banna á 239 þann hátt öðrum birtingu þeirra, nema að fengnu leyfi stjórnvalda, hefur verið lögð fyrirfarandi tálmun á út- gáfu ritanna, sem óheimil verður að teljast samkvæmt 67. gr. stjórnarskrárinnar. Verður refsing því ekki dæmd fyrir brot á ákvæðum 2. gr. laga nr. 127/1941. Samkvæmt framansögðu eiga hinir kærðu að vera sýknir af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Allan sakarkostnað, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, ber að greiða úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun talsmanns kærðu í héraði, kr. 300.00. og laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, kr. 500.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærðu, Einar Ragnar Jónsson, Stefán Ögmundsson og Halldór Kiljan Laxness, skulu vera sýknir af kæru valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnar- laun verjanda kærðu í héraði, Einars B. Guðmundsson- ar hæstaréttarlögmanns, kr. 300.00, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarlögmannanna Eggerts Claessens og Einars 8B. Guðmundssonar, kr. 500.00 til hvors. Sératkvæði hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Í lögum nr. 13/1905 um rithöfundarrétt og prentrétt eru sett ákvæði um eignarrétt og útgáfurétt að rituðu máli. Með þenna rétt fer höfundur rits, svo sem eðlilegt er, svo og framsalshafar hans og að honum látnum erfingjar hans með nokkrum takmörkunum. Getur einkaréttur framsalshafa og erfingja haldist allt að 50 ár eftir dauða höfundar. Í 1. gr. laga nr. 127/1941 um viðauka við lög nr. 13/1905 er lagt bann við því að birta, þó að 50 ár eða meira séu liðin frá dauða höfundar, rit hans breytt að efni, meðferð eða mál- blæ, ef breytingunni er svo háttað, að mennig eða tunga 240 þjóðarinnar bíði tjón af. Ekki má heldur sleppa kafla úr riti, nema þess sé greinilega getið í útgáfunni. Ákvæði 1. gr. tekur einnig til fornrita, en auk þess er svo kveðið á í 2. gr. laganna, að hið íslenzka riki hafi einkarétt til að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400. Þó getur ráðuneyti það, sem fer með kennslumál, veitt öðrum leyfi til slíkrar útgáfu, og má binda leyfið því skilyrði, að fylgt sé sam- ræmdri stafsetningu fornri. Hið íslenzka fornritafélag hefur hins vegar heimild til útgáfu fornrita án þess að sækja um leyfi, sbr. 2. mgr. 2. gr. laganna. Er auðsær sá tilgangur laga nr. 127/1941 að vernda þjóð- leg verðmæti, þ. e. fornritin, og stuðla að því, að þau komist í hendur almenningi svo lítið breytt sem kostur er, og er handhöfum ríkisvalds ætlað að vera á verði segn spjöllum á þeim. Því hefur verið haldið fram, að ákvæði laga nr. 127/1941 séu ósamþýðanleg 67. gr. stjórnarskrárinnar. Grein þessi tryggir mönnum, sem íslenzkt ríkisvald tekur yfir, rétt til að láta í ljós hugsanir sínar á prenti, þ. e. að birta ritað mál, sem þeir hafa samið eða þýtt úr erlendu máli. Stjórnarskrár- ákvæði þetta girðir því ekki fyrir það, að framsalshafar manns og erfingjar hans að honum látnum fari með eignar- rétt og útgáfurétt að rifum hans, enda er sú meðferð helguð í lögum nr. 13/1905. Nefnt stjórnarskrárákvæði raskar því ekki heldur reglu 1. gr. laga nr. 127/1941 um bann gegn brenglun á ritum látinna manna, og ekki er ákvæðið því til fyrirstöðu, að viðurlögum sæti þeir aðiljar, sem Þirta og gefa út fornrit án heimildar, sbr. 2. gr. laga nr. 127/1941. Svo sem áður segir, eru lög nr. 127/1941 á því sjónar- miði reist, að almenningur skuli fá fornritin í hendur til lestrar í góðum útgáfum og svo lítið breytt sem unnt er. Ákvörðun handhafa ríkisvalds um það, hverjum auk Hins íslenzka fornritafélags skuli falið að gefa þau út, verður þess vegna alls ekki jafnað til ritskoðunar og áþekkra tálm- ana, sem framkvæmdar eru, áður rit eru prentuð, og miða að því, að fyrir sjónir almennings komizt ekki ákveðnar skoðanir, sem valdhafar telja sér skaðsamlegar, en slíkar athafnir bannar 67. gr. stjórnarskrárinnar. Rit það, sem í 211 máli þessu greinir, var og prentað og birt, án þess nokkur tilraun væri gerð af hendi ríkisvaldsins til að ritskoða það. Lög nr. 127/1941 fyrirskipa alls ekki ritskoðun, heldur kveða þau einungis á um viðurlög, sem beita skal, eftir uð brot gegn þeim hefur verið framið, og er lögum þessum að því leyti eins háttað og mörgum öðrum lögum, er leggja viðurlög við ólögmætri birtingu rita, t. d. birtingu rita án leyfis þeirra, sem útgáfuréttinn eiga, sbr. lög nr. 13/1905, birtingu meiðyrðarita, sbr. ákvæði laga nr. 19/1940, o. s. frv. Eru slík ákvæði í lögum í samræmi við 67. gr. stjórnar- skrárinnar, sem lætur svo mælt, að menn verði að ábyrgj- ast fyrir dómi efni rita sinna, er birt hafa verið, og þá því frekar ólögmæta birtingu á ritum annarra manna, og felur nefnd grein stjórnarskrárinnar með þessum hætti almenna löggjafanum að setja lög um ábyrgð á prentuðu máli. Samkvæmt því, sem rakið er að framan, finnst engin heimild í 67. gr. stjórnarskrárinnar handa dómstólum til að fella úr gildi lög nr. 127/1941, en dómstólar geta ekki virt að vettugi lög, sem almenni löggjafinn hefur sett, nema stjórnarskráin sjálf veiti ótvíræða heimild til þess. Loks verður ekki séð, að nokkur sérstakur aðili hafi öðl- azt slíkan rétt til fornritanna, að þau verði talin hans eign, sem ekki verði af honum tekin, nema gegn endurgjaldi, sbr. 62. gr. stjórnarskrárinnar. Í álitsgerð íslenzkufræðinga við Háskóla Íslands, sem lögð hefur verið fram í máli þessu, er frá því skýrt, að rit það, sem í málinu greinir, sé af öllum fræðimönnum talið samið fyrir árið 1300. Verður að leggja það álit til grund- vallar máli þessu. Um útgáfu þá, er í máli þessu greinir, segir að öðru leyti í nefndri álitsgerð. „Í útgáfunni er aðeins á örfáum stöðum vikið frá orða- lagi handrita og í smávægilegum atriðum, en reyndar að þarflausu. Einn smákafli er fluttur til. Sagan er að efni alls- endis óbreytt í útgáfunni og ekki breytt að meðferð né mál- blæ, svo að neinu skipti, nema að því er til áðurnefndra orðabreytinga, málmynda og stafsetningar kemur. Engum kafla er sleppt.“ 16 242 Samkvæmt þessu verður ekki séð, að slík brenglun hafi orðið á útgáfu þessari, að það varði við Í. gr. laga nr. 127/1941. Hins vegar hafa hinir kærðu ekki aflað sér leyfis til að standa fyrir útgáfu nefnds rits, og verður þess vegna ekki komizt hjá því að láta þá sæta ábyrgð samkvæmt 2. gr. nefndra laga. Þvkir sekt á hendur hverjum þeirra hæfilega ákveðin samkvæmt 3. gr. laganna kr. 400.00 í ríkissjóð, og komi 15 daga varðhald í stað sektar hvers þeirra, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði á að vera óraskað. Svo verður og að dæma hina kærðu til að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar in solidum, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, kr. 500.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinir kærðu, Einar Ragnar Jónsson, Stefán Ög- mundsson og Halldór Kiljan Laxness, greiði hver 400 króna sekt í ríkissjóð, og komi varðhald í 15 daga í stað sektar hvers þeirra, ef hún verður ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakarkostn- aðar í héraði á að vera óraskað. Kærðu greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar in solidum, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmann- anna Eggerts Claessens og Einars B. Guðmundssonar, 500.00 kr. til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 17. nóv. 1942. Árið 1942, þriðjudaginn 17. nóvember, var í lögreglurétti Reykja- vikur, sem haldinn var í skrifstofu réttarins af Valdimar Stefáns- syni, fulltrúa sakadómara, upp kveðinn dómur í málinu nr. 2405 —2407/1942: Valdstjórnin gegn Einari Ragnari Jónssyni, Stefáni 243 Ögmundssyni og Halldóri Kiljan Laxness, sem tekið var til dóms 9. fyrra mánaðar. Mál þetta er að fyrirlagi dómsmálaráðuneytisins af valdstjórnar- innar hálfu höfðað gegn Einari Ragnari Jónssyni forstjóra, Berg- staðastræti 48, Stefáni Ögmundssyni prentara, Óðinsgötu 13, og Halldóri Kiljan Laxness rithöfundi, Vesturgötu 28, fyrir brot ségn lögum nr. 127 9. desember 1941 um viðauka við lög nr. 13 20. október 1905 um rithöfundarétt og prentrétt. Kærðu eru komnir yfir lögaldur sakamanna. Kærðu Stefán Ög- mundsson og Halldór Kiljan Laxness hafa ekki, svo kunnugt se, sætt ákæru né refsingu. Kærði Einar Ragnar Jónsson hefur sætt þessum refsingum: 1. 1935 174 Dómur lögregluréttar Reykjavikur: 100 króna sekt fyrir brot á ákvæðum laga nr. 32/1933 um tilbúning og verzlun með smjörlíki o. fl. 2. 1939 1%, Sátt í Reykjavík: 10 kr. sekt fyrir brot á umferðar- reglum. Að öðru leyti hefur hann ekki, svo kunnugt sé, sætt ákæru né refsingu. Með bréfi, dagsettu 12. september s. L, sendi dómsmálaráðu- neytið sakadómara eitt eintak bókarinnar „Hrafnkatla“, sem þá hafði nýlega verið sefin út hér í Reykjavík, og lagði svo fyrir, að hefja skyldi réttarrannsókn um útgáfu bókar þessarar og höfða síðan mál gegn hinum kærðu fyrir brot gegn áðurnefndum lögum nr. 127 9. desember 1941. Bók þessi, Hrafnkatla, kom út hinn í. september s. Í. og er Hrafnkelssaga Freysgoða færð til nútíma stafsetningar og með for- mála eftir kærða Halldór Kiljan Laxness. Segir í formálanum, að sagan sé með örfáum undantekningum prentuð samkvæmt útgáfu Konráðs Gíslasonar, Kaupmannahöfn 1847. Kærðu Einar Ragnar og Stefán köstuðu útgáfuna, sáu um hina fjárhagslegu hlið útgáfunnar og sölu bókarinnar. Kærði Halldór Kiljan Laxness bjó bókina undir prentun. Hann færði söguna til nútíma stafsetningar og samdi formála bókarinnar. Kveður hann engar breytingar hafa verið gerðar á bókinni við útgáfu þessa, nema á stafsetningunni og nafni sögunnar. Ef einhver ágóði yrði af útgáfu þessari, skyldi hann renna í sjóð til verndar andlegu frelsi íslenzkra rithöfunda. Kærði Halldór Kiljan Laxness hefur enga þóknun fengið fyrir störf sin við úgáfuna, og er það talið óumsamið, hvort hann fái nokkra þóknun, en hann hefir skýrt svo frá, að ef hann fái einhverja þóknun, skuli hún renna í nefndan sjóð. Um aldur Hrafnkels sögu Freysgoða er álit fræðimanna, sem kunnugt er, að rannsakað hafi það atriði, á þá lund, að leggja þykir mega það til grundvallar í máli þessu, að hún sé samin fyrir 1400. 244 Kennslumálaráðuneytið veitti eigi leyfi til útgáfu þessarar, enda var eigi um það sótt. Hinir kærðu hafa því með útgáfu bókarinnar brotið gegn ákvæð- um 2. gr. laga nr. 127/1941. Eigi verður hins vegar talið, að á ritinu hafi í útgáfu þessari verið gerðar neinar þær breytingar, er varði við Í. gr. nefndra laga. Af hálfu hinna kærðu er því haldið fram, að lög nr. 127 1941 brjóti í bág við ákvæði stjórnarskrárinnar um prentfrelsi og séu brot gegn lögunum því refsilaus. Á þetta verður ekki fallizt. Réttur manna samkvæmt stjórnarskránni til birtingar á prenti er takmark- aður á Vimsa lund, m. a. af þeim reglum, sem á hverjum tíma gilda um eignarrétt á ritverkum og um útgáfurétt, en slíkar reglur er almenna löggjafanum ætlað að setja. Sé brotið gegn gildandi réttar- reglum á þessu sviði, verður hlutaðeigandi samkvæmt ákvæðum stjórnarskrárinnar að sæta ábyrgð fyrir dómi. Með setningu um- ræddra laga hefur löggjafinn sett reglur um útgáfurétt tiltekinna rita, og verður ekki séð, að með því sé farið inn á það svið, sem ákvæði stjórnarskrárinnar um prentfrelsi vernda. Og með því að eigi verður heldur talið, að lógin fari í bág við ákvæði stjórnarskrár- innar um verndun eignarréttar og atvinnufrelsis, verður niður- slaðan sú, svo sem áður greinir, að lögin hafi fullt gildi. Það ber því að dæma hina kærðu til greiðslu sekta samkvæmt 3. gr. laganna. Þykir sekt hvers þeirra um sig hæfilega ákveðin 1000 krónur til ríkissjóðs, og komi varðhald í 45 daga í stað hverrar sektar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Um upptöku bókarinnar verður eigi dæmt í þessu máli, þar eð málshöfðunin tekur að fyrirmælum dómsmálaráðuneytisins eigi til þess atriðis. Kærðu ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar in solidum, Þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda þeirra, hrl. Einars R. Guðmundssonar, kr. 300.00. Rekstur málsins hefur verið vitalaus. Því dæmist rétt vera: Kærðu, Einar Ragnar Jónsson, Stefán Ögmundsson og Hall- dór Kiljan Laxness, greiði hver 1000 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í 45 daga í stað hverrar sektar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærðu greiði in solidum allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda þeirra, hrl. Einars B. Guðmundssónar, kr. 300.00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. 245 Miðvikudaginn 9. júni 1943. Nr. 23/1943. Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna (Lárus Fjeldsted) gegn Sigurjóni Á. Ólafssyni f. h. Þórdísar Helga- dóttur, Auðar Gíslasdóttur og Sigurðar Gíslasonar (Guðmundur Í. Guðmundsson) og h/f Sviða og gagnsök (Jón Ásbjörnsson) Heimt er styrjaldartrvgging sjómanns svo og bætur tl lífeyriskaupa handa skylduliði hans. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 3. marz þ. á., hefur krafizt þess aðallega, að fellt verði úr gildi það ákvæði héraðsdóms, að honum verði gert að greiða gagnáfrýjanda kr. 21000.00 í árlegan lifeyri. Til vara krefst aðaláfrýjandi þess, að tryggingarfjárhæð- irnar verði færðar niður. Þá krefst hann og, að málskostn- aður í héraði verði lækkaður, en málskostnaður í hæsta- rétti fari eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi Sigurjón Á. Ólafsson f. h. Þórdísar Helga- dóttur, Auðar Gísladóttur og Sigurðar Gíslasonar, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 12. marz þ. á., krefst stað- festingar héraðsdóms og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýj- anda eftir mati dómsins. Þá hefur gagnáfrýjandi og stefnt h/f Sviða, en fyrir hæstarétti hefur hann engar kröfur gert á hendur því félagi. Stefndi h/f Sviði hefur krafizt staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt 2. gr. laga nr. 76 frá 1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37 frá 1940, tryggði aðaláfrýjandi skipshöfn b/v Sviða styrjaldartryggingu gegn dauða og örorku. Þá verður og að telja, að aðaláfrýjandi hafi tryggt bætur til lifeyriskaupa samkvæmt 3. gr. laga nr. 76 frá 1941, sbr. 5. gr. laga nr. 37 246 frá 1940, enda virðist aðaláfrýjandi, þegar lög nr. 76 frá 1941 tóku gildi, hafa viðurkennt skyldu sína til þess að tryggja í millilandasiglingum bætur samkvæmt 3. gr. þeirra, en eftir ákvæðum hennar voru skipshafnir skipa, er til út- landa sigldu, einnig tryggðar, er skipin voru að veiðum eða í förum með ströndum fram. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með skirskotun til forsendna héraðsdóms þykir rétt að taka kröfur gagnáfrýj- anda á hendur aðaláfrýjanda til greina. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda kr. 3000.00 í málskostnað fyrir báðum dóm- um. Málskostnaður fyrir hæstarétti, að þvi h/f Sviða varðar, falli niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Stríðstryggingafélag íslenzkra skips- hafna, greiði gagnáfrýjanda, Sigurjóni Á. Ólafssyni f. h. Þórdísar Helgadóttur, Auðar Gísladóttur og Sig- urðar Gíslasonar, kr. 21000.00 í dánarbætur með 5% ársvöxtum frá 3. júní 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 til kaupa á lífeyri samkvæmt 3. gr. laga nr. 76 frá 1941. Þá greiði aðaláfryjandi gagnáfrýjanda kr. 3000.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Málskostnaður fyrir hæstarétti, að því er h/f Sviða varðar, fellur niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 24. febr. 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er höfðað fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 3. júní f. á., af Sigurjóni Á. Ólafssyni hér í bæ f. h. Þórdísar Helgadóttur, ekkju Gisla Sig. urðssonar, háseta á b/v Sviða, barns þeirra Auðar og föður Gísla, Sigurðar Gíslasonar, gegn stjórn Striðstryggingafélags iíslenzkra skipshafna f. h. félagsins og Garðari Þorsteinssyni brm. f. h. h/f 247 Sviða í Hafnarfirði til greiðslu dánarbóta og lifeyris vegna Gísla Sigurðssonar. Gerir stefnandi þær dómkröfur, aðallega að stjórn stríðstryggingafélagsins verði f. h. félagsins dæmd til að greiða kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtum frá 2. des. 1941 til greiðsludags og jafnháa upphæð (kr. 21000.00) í árlegan lifeyr! samkvæmt þeim reglum, sem Stríðstryggingafélag íslenzkra skips- hafna greiðir slíkan lífeyri. Til vara krefst stefnandi þess, að h/f Sviði verði dæmt til að greiða fjárhæðir þær, sem fram eru settar i aðalkröfunni, að svo miklu leyti sem striðstryggingafélagið verður ekki dæmt til að greiða þessar fjárhæðir. Hvernig sem málið fer, krefst stefnandi málskostnaðar úr hendi stefndu eftir mati dóms- ins. Af hálfu stríðstryggingafélagsins er aðallega krafizt sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar að skaðlausu; fil vara að félagið verði aðeins dæmt til að greiða hluta hinna umkröfðu bóta samkvæmt mati dómsins, þó ekki yfir 21 þúsund krónur, og falli málskostnaður þá niður. Af hálfu h/f Sviða er krafizt sýknu og málskostnaðar að skað- lausu eftir mati dómsins. Málavextir eru þeir, að hinn 1. des. 1941 var b/v Sviði, sem var eign hins stefnda hlutafélags með sama nafni, á veiðum út af Vestfjörðum. Þenna dag, kl. 12.56, sendi skipstjórinn skeyti til framkvæmdarstjóra skipsins hér í bæ og kvað skipið vera væntan- legt til Hafnarfjarðar næsta dag. Kl. 19.38 sama dag kom aftur skeyti frá skipinu, og var þá gert ráð fyrir því, að skipið kæmi til Hafnar- fjarðar að kvöldi þess 2. des. Eftir þetta komu ekki fleiri skeyti frá skipinu til lands, en tilraunir loftskeytastöðvarinnar í Reykja- vík til að ná sambandi við skipið, er hófust kl. 14.12 þann 2. des., báru engan árangur. — Skipstjórinn á b/v Venus frá Hafnarfirði hefur skýrt svo frá, að skip hans hafi ásamt fleiri togurum, þar á meðal b/v Sviða, verið á veiðum þann 1. des. 1941 á svonefnduni „Kanti“ út af Vestfjörðum. Kl. 18—19 þenna dag lagði Venus af stað til Hafnarfjarðar, og var veður þá dágott. Um ki. 21 sama dag kveðst skipstjórinn hafa átt talsamband við skipstjórann á Sviða, sem þá hafi skýrt svo frá, að hann hefði lagt af stað af sömu stöðv- um og Venus kl. 16 sama dag og væri hann á leið til Hafnarfjarðar. Hafi talazt svo til með þeim, að skipin yrðu samferða til Eng- lands, og skyldi Sviði bíða eftir Venusi, ef hann yrði fyrr tilbú- inn. — Um kl. 4 þann 2. des. var b/v Venus staddur þvert af Látrabjargi, og var þá kominn strekkingur af suð-austri, en skipið fór þó með fullri ferð, þar til kl. 7 sama dag, er það var farið að taka töluvert á sig. Var vindur þá genginn til suðurs, á að gizka S stig; mikill sjór og óreglulegur, en þó ekki brot. Ki. 7.30 þenna dag var sambandstími skipanna, og voru þá flestir togararnir hættir veiðum. Um þetta leyti kom svohljóðandi skeyti frá Sviða: 248 „Erum komnir suður undir Kolluál.“ „Förum með hægri ferð. Erum að laga til“, og var það hið síðasta, sem heyrðist frá skip- inu. Skömmu eftir að þetta skeyti barst, kveðst skipstjórinn “ Venusi hafa séð skipsljós á bakborða 2 strik fyrir framan þver! nokkuð fjarri. Hafi þau sézt fram í birtingu og virzt breytast lítið í afstöðu. — Frekar hefur ekki spurzt til skipsins, enda bar leit sú, sem gerð var að því, engan árangur, og má því telja víst, að skipið hafi farizt með allri áhöfn á þeim slóðum, er síðast frétt- ist til þess, og þá sennilega þann 2. des. 1941. Hinn 3. des. 1941 var gengið á reka á Barðaströnd, en þann dag fannst ekkert, er talizt gæti vera frá skipinu. Næsta dag fundust hins vegar á Rauðasandi ýmsir munir, sem teljast vera frá skip- inu, svo sem 5 heilir skilrúmsplankar, 59 heil lestarborð, 4 heilar árar, bátmastur með segli í umbúðum, kassi með flugeldum óátek- inn, óbrotin hurð með karmi, klinkuð og krókuð, dregin af nöglum, hálft flatningsborð, þverbrotið, hálf útihurð frá brú o. fl. o. fl. Þann ö. des. fundust reknir á Lambavatni og á Stökkum 2 bjarghringir, merktir Sviða, og innst í Sjöundárlandi skipsbátur með ýmsum úl- búnaði. Var báturinn brotinn, en báðir kengirnir, sem bátnum var lyft á, voru heilir. Þann 6. des. rak lík eins kyndarans á Sviða á Sjö- undárlandi, um 600 metra frá þeim stað, sem bátinn rak, og næsta dag rak lýsistunnur og körfur á svipuðum slóðum. Annað hefur ekki fundizt frá skipinu, nema hvað Súðin sá talsvert af fiskstiu- plönkum á reki út frá Rauðasandi þann 4. des. Meðal skipverja á Sviða, er hann fórst, var Gísli Sigurðsson, se var háseti á skipinu. Lét hann eftir sig ekkju, Þórdísi Helgadóttur, a. m. k. eitt barn, Auði, og föður, Sigurð Gíslason. Er málið höfðað fyrir hönd þessara aðilja, og byggir stefnandi dómkröfur sínar á bví, að samkvæmt 2. og 3. gr. samnings botnvörpuskipaeigenda og stéttarfélaga sjómanna (dags. 16. júlí 1941) hafi útgerðarmanni Sviða borið að vátryggja skipverja með þeim hætti, sem dómkröfurnar hljóða um. Telur stefnandi, að samkvæmt gildandi lögum um stríðs- slysatryggingu sjómanna og Stríðstryggingafélag íslenzkra skips- hafna beri hinu stefnda striðstryggingafélagi fyrst og fremst að greiða bætur þessar, enda komi lækkun vegna ákvæða 1. gr. laga nr. 95 9. júlí 1941 ekki til greina hér. Hefur stefnandi því beint kröfum sinum aðallega gegn stríðstryggingafélaginu, en fil vara gegn eigendum b/v. Sviða, ef talið yrði, að striðstryggingafélagið ætti ekki að greiða bæturnar að einhverju leyti eða neinu, en hins vegar sé tvímælalaust, að eigendur skipsins hafi með beinum samn- ingum skuldbundið sig til að greiða framangreindar bætur að fullu. Aðal-kröfu sína um sýknu byggir hið stefnda striðstryggingafé- lag í fyrsta lagi á því, að lagaskylda hafi engin verið til viðbótar- tryggingar þeirrar, er greinir í 3. grein samningsins frá 16. júlí 1941, og beri félaginu ekki að greiða þá fjárhæð, enda hafi og ekki verið 249 beðið um þessa tryggingu, og hér að lútandi samningur hafi ekki einu sinni verið tilkvnntur stríðstryggingafélaginu. Í öðru lagi sé niður fallin skylda félagsins til að greiða hinar almennu dánar- bætur ((21 þús. kr.), þar sem líkurnar séu svo miklar fyrir því, að b/v. Sviði hafi farizt af öðrum orsökum en styrjaldaraðgerðum (sbr. 1. gr. laga nr. 95 1941). — Vara-kröfu sína byggir félagið hins vegar á því, að samkvæmt sömu lagaheimild eigi hinar síðasttöldu bætur tvímælalaust að lækka, en aðrar og meiri bætur komi hér ekki til greina, eins og áður er rakið. H/f. Sviði byggir sýknukröfu sina á því, að samkvæmt hér að lútandi samningum og lögum beri stríðstryggingafélaginu að greiða stefnanda að fullu hinar umstefndu bætur, enda hafi h/f. Sviði haft fyllstu ástæðu til að treysta því, að tryggingin væri fullnægjandt samkvæmt gerðum samningum við sjómenn. Stefnandi eigi því enga kröfu í þessu sambandi á hendur h/f. Sviða, enda hafi því ekki verið mótmælt, að greiðsluskyldan hvíli beint á striðstryggingafélag- inu, ef það beri ábyrgð á annað borð. Áður en þessar kröfur og málsástæður aðilja verða teknar til at- hugunar, þykir rétt að rekja nokkuð aðdraganda lagasetningar um þessi efni, svo og ákvæði laganna sjálfra, en að framan hefur verið drepið á samninga þá, er hér skipta máli. Þegar eftir að núverandi styrjöld hófst, þótti nauðsyn til bera að tryggja sjómenn á Íslenzkum skipum gegn dauða og örorku af völd- um ófriðarins. Fyrstu samningar milli stéttarfélaga um þessi efni munu hafa verið gerðir 7. okt. 1939, og þann 27. s. m. voru gefin út bráðabirgðalög um Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna. Segir þar í í. gr. að stofna skuli vátryggingarfélag, sem heiti: „Striðs- tryggingafélag íslenzkra skipshafna“, og hlutverk þess sé að tryggja gegn dauða og Örorku af völdum stríðsslysa skipshafnir á þeim ís- lenzkum skipum, er slika tryggingu þurfi að kaupa. Með striðsslys- um sé átt við öll slys, sem verða beinlínis af völdum styrjaldar eða borgaraóeirða, þar sem vopnum sé beitt. Trygging samkvæmt lögun- um nái einnig til þess, er skipshöfn farist með skipi, sem týnist, án þess að til spyrjist, hversu tynzt hafi. — Í 5. gr. laganna segir m. a., að útgerðarmenn allra íslenzkra skipa, sem samkvæmt samningum séu skyldir til að tryggja skipshafnir sínar gegn dauða og örorku af völdum stríðsslysa, skuli tryggja þessa áhættu sína hjá félaginu, að svo miklu leyti sem það geti tekið hana að sér. Láti tryggingar- skyldur útgerðarmaður farast fyrir að tryggja skipshöfn sina, skal hún eigi að síður talin tryggð, og á striðstryggingafélagið sömu kröfu á iðgjaldi og trygging hefði farið fram samkvæmt lögunum, en vanræksla útgerðarmanns á því að tryggja skipshöfn sína varðar allt að 100 þús. kr. sektum. — Bráðabirgðalögin voru siðan lögð fyrir Alþingi, er staðfesti þau með litlum breytingum og engum, að því er snertir hinar tilvitnuðu greinar hér að framan, nema hvað 250 ö. gr. tiltók, að þeir útgerðarmenn, sem samkvæmt lögunum eða samningum væru tryggingarskyldir, skyldu tryggja áhættuna hjá stríðstryggingafélaginu, eins og fyrr segir. Eru þessi lög nr. 37 12. febrúar 1940. — Fyrir sama Alþingi var og lagt frumvarp til laga um stríðsslysatryggingu sjómanna, en frumvarpið fékk eigi afgreiðslu á þvi þingi. — Með lögum nr. 66 7. maí 1940 um stríðsslysatryggingu sjómanna voru siðan sett ákvæði um þessi efni, þar sem m. a. voru tilteknar dánarbætur eftir því, hverjir vandamanna lifðu hinn látna (3. gr., c-liður). Lögum þessum var síðan breytt með lögum nr. 76 21. júní 1941, þar sem m. a. segir í 3. gr., að aftan við 3. gr. laganna nr. 66 1940 skuli bæta eftirfarandi ákvæðum: „Auk þeirra trygg- inga, sem um ræðir í b- og c-lið 3. gr. laganna, er útgerðarmönnum farskipa skylt að tryggja alla skipverja fyrir jafnháum upphæðum os í téðri lagagrein segir, og skal þeim varið til kaupa á árlegum lifeyri hjá viðurkenndum tryggingarfélögum til tryggða sjálfs eða þeirra aðstandenda hans, sem bæturnar eiga að hljóta. Þessi lífeyrir skal ekki skerða önnur eftirlaun, er hlutaðeigandi kann að eiga rétt á. — Sama skylda hvílir og á útgerðarmönnum annarra skipa en farskipa, ef þau sigla til útlanda, enda fer um trygginguna að öðru leyti á sama hátt sem um farskip væri að ræða“. — Með lögum nr. 95 9. júlí 1941 var lögum nr. 37 1940 (1. gr.) síðan breytt að nokkru. Fyrst var tekið fram eins og áður, að með stríðsslysum væri átt við öll slys, sem yrðu beinlínis af völdum styrjaldar eða borgaraðeirða, þar sem vopnum sé beitt. Síðan segir: Ef styrjaldar- aðgerðir eru aðeins meðvaldandi að slysinu, má lækka skaðabætur um þriðjung eða tvo þriðju hluta eða fella þær alveg niður eftir því, hve mikinn þátt aðrar orsakir teljast eiga í slysinu (2. mgr.). — Trygging samkvæmt lögunum skal þó einnig ná til þess, er skips- höfn ferst með skipi, sem týnist, án þess að til spyrjist, hversu týnzt hefur. Þó má lækka skaðabætur eða fella þær niður með öllu á sama hátt og fyrr greinir eftir því, hve miklar líkur eru fyrir þvi, að skipið hafi farizt af öðrum orsökum en styrjaldaraðgerðum, nema sérstaklega hafi verið um samið milli útgerðarmanna eða skipverja og stríðstryggingafélagsins, að félagið taki fulla áhættu gegn ákveðnu viðbótariðgjaldi (3. mgr.). — Takmörkun þessi tekur ekki til skipshafna skipa, sem eru í millilandasiglingum. Það atriði, sem fyrst kemur til álita í máli þessu, er það, hvort stefnandi geti krafið hið stefnda stríðstryggingafélag um lifeyri þann (21 þús. kr.), sem ákveðinn var í 3. gr. fyrrnefnds samnings frá 16. júlí 1941. Í frumvarpinu að lögunum nr. 76 1941 um breytingu á fyrri lög- um um stríðsslysatryggingu sjómanna var í upphafi gert ráð fyrir, að þar um rædd viðbótartrygging næði aðeins til farskipa (1. málsgr. 3. gr.), enda höfðu þá skipverjar á þeim skipum og eigendur þeirra gert með sér samning, sem fór í þessa átt. 2. málsgr. 3. gr. var hins 201 vegar sett inn í frumvarpið við meðferð þess á Alþingi, og kemur það beint fram í umræðum þar, að ákvæði þetta skyldi miða að því, að sams konar trygging kæmi til greina um „alla menn, sem sigla á fiskiskipum“, eins og það var orðað, enda var þess og getið, að af umræðum þeim, sem þá höfðu farið fram milli fulltrúa togaraeig- enda og sjómanna væri það ljóst, að þar kæmi til greina trygging, sem væri samhljóða þeirri, sem þá hafði verið samið um, að því er snertir farskip. Með tilliti til þessa svo og orðalagsins á 2. málsgr. 3. gr. laga nr. 76 1941 (sbr. hins vegar orðalagið á 2. gr. sömu laga: „Fiskiskip, sem eingöngu stunda fiskveiðar við strendur landsins og sigla ekki milli landa“), þykir eðlilegast að skýra nefnt ákvæði Þannig, að það gildi um tilvik það, er hér um ræðir, og lagaskylda hafi því verið fyrir hendi, að því er viðbótartryggingu þessa snerti. — Hér við bætist, að heildarsamningurinn milli stéttarfélaganna frá 10. júlí 1941, sem gerir ráð fyrir viðbótartryggingu þessari, verður, eins og á stóð og að nokkru leyti hefur verið lýst hér að framan, að teljast hafa verið svo kunnur, að stríðstryggingafélagið geti ekki með skírskotun til þess, að félaginu hafi eigi verið tilkynnt um samning þenna, losnað við skyldu sína til greiðslu lífeyrisins. Orða- lag kvittana þeirra, er stríðstryggingafélagið gaf h/f. Sviða, var og Þannig, að það veitti félaginu fyllstu ástæðu til að ætla, að þessi trygging samkvæmt samningnum væri í gildi (sbr. orðin: „Trygg- ingarupphæð hvers einstaks miðast við lög og reglugerð um Striðs- tryggingafélag íslenzkra skipshafna og gildandi samninga á hverj- nm tíma“). — Framangreint samningsákvæði verður því að teljast falla undir 1. málsgr. 5. gr. laga nr. 37 1940, og stefnandi á þannig rétt á hendur stríðstryggingafélaginu samkvæmt 2. málsgr. ó. gr. sömu laga, enda verður ekki fallizt á, að þessi skilningur á ákvæð- unum leiði til þess, að grundvellinum undir tryggingarfélaginu sent slíku sé raskað (sbr. 2. málsgr. 5. gr. laga nr. 37 1940 og 2. máls- grein 2. gr. laga nr. 76 1941). Sýknukröfu sína hefur stríðstryggingafélagið að öðru leyti byggt á því, að svo miklar líkur séu fyrir því, að b/v. Sviði hafi farizt aí öðrum orsökum en styrjaldaraðgerðum, að fella beri allar bæturnar til stefnanda niður samkv. heimild 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941. — Dómurinn er hins vegar þeirrar skoðunar, eins og nánar verður rakið hér á eftir í sambandi við varakröfuna um lækkun Þbótanna, að ekki séu fyrir hendi þau sögn, er réttlæti niðurfellingu bótanna af þessum sökum. Aðalkrafa stríðstryggingafélagsins um sýknu verður því ekki tekin til greina. Kemur þá varakrafa striðstryggingafélagsins næst til athugunar. Gögn þau, er fyrir liggja í máli þessu, geta ekki að áliti dómsins talizt fela í sér óyggjandi sönnur fyrir því, að styrjaldaraðgerðir hafi verið valdar að skiptapa þeim, er hér um ræðir. 2. málsgr. Í. 252 gr. laga nr. 95 1941 á því ekki við um þetta tilvik, en hins vegar hefur b/v. Sviði farizt með þeim hætti, að ekki hefur til spurzt, hversu týnzt hefur, og gildir því upphafsákvæði 3. málsgr. Í. gr. laga nr. 95 1941 að þessu leyti, þannig að bætur samkvæmt striðs- slysatryggingalögum eiga að koma hér til greina. Því er áður lyst. að þetta upphafsákvæði 3. málsgr. var áður í lögum nr. 37 1940, en síðari hluta málsgreinarinnar um lækkunarheimildina var bætt við með lögum nr. 95 1941. Af umræðum á Alþingi um þetta ákvæði þykir þó ljóst, að ætlunin hefur verið sú að hafa þessa heimild til lækkunar, ef nægar líkur þættu fyrir því, að aðrar orsakir en styrj- aldaraðgerðir væru valdar að slysinu, sbr. m. a. ummælin, að þetta „undantekningarákvæði“ komi til greina, „ef sannast, að slys hefur orsakazt ekki einungis af stríðsástæðum“. Sjálft orðalag greinarinnar bendir og í sömu átt, og lítur dómurinn því þannig á, að lækkun komi hér því aðeins til greina, að rök hnigi að því, að um sjóslys í venjulegri merkingu hafi verið að ræða. — Lokaákvæði 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941 kemur ekki til greina, með því að þar um ræddir samningar hafa ekki verið gerðir. — Lækkunarkröfu sinni til stuðnings hefur hið stefnda striðstrygg- ingafélag tekið fram, að ekkert það, er rekið hafi úr b/v. Sviða, hafi borið nein merki skothriðar eða sprengingar, en félagið telur hins vegar, að veðrið hafi verið aftaka vont, sjór mikill og óreglulegur og skipið mjög hlaðið. Því er ómótmælt haldið fram í málinu, að b/v. Sviði hafi verið gott sjóskip, traust og vel við haldið. Hafi skipið allt verið athugað sérstaklega, rétt áður en það fór í þessa síðustu för sína. Er það óvéfengt og haft eftir skoðunarmanni skipsins, að vél og annað hafi þá verið í sérstaklega góðu lagi. Því er einnig ómótmælt, að skip- stjórinn hafi verið gætinn og reyndur stjórnandi, sem um fjölda mörg ár hafði verið skipstjóri á þessu skipi, og þekkti hann það því mjög vel. Þær slóðir, er telja verður, að skipið hafi verið á, þegar bað fórst, eru ekki hættulegar vegna grynninga eða skerja. Lýsing sí á vindi og sjó, sem skipstjórinn á Venusi hefur gefið, er sú bezta, sem byggt verður á að þessu leyti. Samkvæmt henni var vindur un 8 stig af suðri um þær mundir, er skipstjórinn hafði síðast samband við Sviða, og sjór mikill og óreglulegur, en ekki brot. Vindur hafði Þá farið vaxandi úr suðaustri, og samkvæmt veðurskýrslum virðist hann hafa aukizt enn nokkuð, er leið á daginn. Þess ber þó að gæta, að vindur af þessum áttum og með þessum styrkleika getur ekki talizt sérlega hættulegur á þessum slóðum. Sérstaklega má og benda á, að skipstjórinn á Venusi tekur það fram, að engir brotsjóir hafi verið þarna. Það er kunnugt um þrjá íslenzka togara, sem talið er, að hafi farizt úti á rúmsjó eingöngu af völdum veðurs. Í þau skipti var talið, að um mestu aftaka veður hefði verið að ræða, bæði hvað snerti vind og sjólag, en úm aftaka veður getur vart verið að ræða með minni veðurhæð en ca. 10—11 vindstigum og tilsvarandi sjó. Það væri því eins dæmi, ef vindur og sjór, eins og að framan er lýst, hefði orðið togara að grandi, enda er það alkunnugt, áð togarar hafa farið og fara ferða sinna í slíku veðri. Þá er þess og að geta, að ekkert það hefur komið fram, er bendi til þess, að b/v. Sviði hafi verið sérstaklega illa eða ofhlaðinn í umrætt skipti. Að öllu þessu athuguðu lítur dómurinn því svo á, að í máli þessu sé ekki heimild til lækkunar bóta skv. 3. málsgr. 1. gr. laga nr. 95 1941, og verður varakrafa stríðstryggingafélagsins því heldur ekki tekin til greina. Upphæð hinna umstefndu bóta hefur ekki sætt andmælum að öðru leyti en því, sem að framan greinir, og verða úrslit málsins því þau, að hið stefnda stríðstryggingafélag, sem ekki hefur mót- inælt beinni greiðsluskyldu út af fyrir sig, verður dæmt til að greiða stefnanda kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtum frá 3. júní 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 í árlegan lifeyri, eins og fyrr segir. Eftir þessum málalokum þykir og rétt, að striðstrygg- ingafélagið greiði stefnanda kr. 2000.00 í málskostnað. Af framangreindum málsúrslitum leiðir, að h/f. Sviði verður sýknað af öllum kröfum stefnanda, en eftir atvikum verður máls- kostnaður látinn falla niður gagnvart þvi. Í máli þessu skipuðu sjó- og verzlunardóminn þeir Árni Tryggva- son, fulltrúi lögmanns, formaður og meðdómendurnir Pétur Sigurðs- son sjóliðsforingi og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því dæmiát rétt vera: Stefnd, stjórn Striðstryggingafélags íslenzkra skipshafna f. h. félagsins, greiði stefnandanum, Sigurjóni Á. Ólafssyni f. h. Þór- disar Helgadóttur, Auðar Gísladóttur og Sigurðar Gíslasonar, kr. 21000.00 í dánarbætur ásamt 5% ársvöxtum af þeirri fjár- hæð frá 3. júní 1942 til greiðsludags svo og kr. 21000.00 í árlegan lífeyri samkvæmt þeim reglum, er stríðstryggingafélagið greiðir slíkan lífeyri. Einnig greiði stríðstryggingafélagið stefnandanun kr. 2000.00 í málskostnað. Stefndur, Garðar Þorsteinsson hrm. f. h. h/f. Sviða, skal vera sýkn af kröfum stefnanda í máli þessu, en málskostnaður falli niður gagnvart þvi félagi. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 254 Miðvikudaginn 9. júní 1943. Kærumálið nr. 5/1943. Dóra Johnsen gegn Þórði Eiríkssyni. Málskostnaðarákvæði kært. Dómur hæstaréttar. Fógetaúrskurðinn hefur upp kveðið Benedikt Sigurjóns- son, fulltrúi lögmannsins í Reykjavík. Með kæru, dags. 20. maí þ. á., kominni til hæstaréttar 29. s. m., hefur kærandi skotið til hæstaréttar ákvæði um máls- kostnað í úrskurði fógetaréttar Reykjavíkur frá 18. maí þ. á. og krafizt hærri málskostnaðar fyrir fógetarétti. Svo krefst kærandi og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Varnaraðili hefur ekki sent hæstarétti greinar- gerð um málið. Með því að fallast má á málskostnaðarákvæði fógetaúr- skurðarins, ber að staðfesta það. Málskostnaður fyrir hæsta- rétti fellur niður. Því dæmist rétt vera: Málskostnaðarákvæði framangreinds fógetaúrskurðar á að vera óraskað. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 18. maí 1943. Í máli þessu, sem tekið var til úrskurðar 6. Þ. m., hefur gerðar- beiðandi, Þórður Eiríksson, krafizt þess, að Dóra Johnsen verði borin út úr húsnæði því, er hún býr í í húsinu nr. 3 við Vesturvalla- götu hér í bæ, vegna vanskila. Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar, og lögðu aðiljar atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Hvor aðilja um sig hefur krafizt málskostnaðar. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, hefur gerðarþoli frá því á árinu 1931 haft ibúð á leigu í húsinu nr. 3 við Vesturvallagötu. Skriflegur leigusamningur virðist ekki vera um húsnæðið. Gerðarþoli 255 innti húsaleigugreiðslur ekki sjálf af hendi, heldur greiddi bróðir hennar leiguna eftir samkomulagi við gerðarbeiðanda. Leigugreiðslur fóru óreglulega fram, og sótti gerðarbeiðandi leiguna allt fram á árið 1941. Seint á árinu 1941 ritaði gerðarbeiðandi bréf manni þeim, er húsaleiguna hafði greitt, og tjáði honum, að framvegis skyldi leigan greiðast mánaðarlega og sendast til sín. Húsaleigunni hefur verið komið til gerðarbeiðanda síðan, en ekki mánaðarlega, en þó kvittað fyrir leigugreiðslum án fyrirvara. Kröfu sína um útburð byggir gerðarbeiðandi á því, að gerðarþoli sé í verulegum vanskilum með greiðslu húsaleigunnar. Hinn 2. apríl s. 1, en þann dag er beiðni um útburð dagsett, skuldaði gerðarþoli leigu fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz. Gerðarþoli hefur haldið því fram, að svo hafi upphaflega verið um samið, að leigan skyldi greiðast fyrir lengri tímabil í einu en einn mánuð og gerðarbeiðandi skyldi sækja hana, og þannig hafi gengið um tíu ára skeið, án þess að til nokkurra athugasemda kæmi af gerðarbeiðanda hálfu. Þessu atriði hafi því gerðarbeiðandi ekki getað breytt einhliða með bréfi sínu, er hann hafi sent á árinu 1941, enda hafi ekki eftir því verið farið síðan. — Þá hefur gerðarþoli haldið því fram, að gerðarbeiðandi hafi tekið athugasemdalaust við leigugreiðslum hinn 30. apríl s. 1. og þar með fallið frá öllum kröfu sinum Í sambandi við vanskilin. Gerðarbeiðandi hefur algerlega mótmælt því, að svo hafi í upp- hafi verið um samið, að leigan yrði sótt til greiðanda og hún mætti greiðast fyrir lengri tímabil eftir á. Þá hefur hann mótmælt því að bafa fallið frá útburðarrétti sínum með því að gefa fyrirvaralausa kvittun fyrir greiðslu húsaleigunnar, eftir að mál þelta var höfðað, Lagðar hafa verið fram í réttinum húsaleigukvittanir frá gerðar- beiðanda frá því í október 1941 til áramóta 1942 til 1943. Samkvæmt kvittunum þessum hefur húsaleigan á þessu tímabili verið greidd fyrir tvo til þrjá mánuði í einu eftir á og er kvittað án fyrirvara. Gerðarþoli greiddi hér í réttinum, þegar mál þetta kom fyrst fyrir, húsaleiguna fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz. Rétturinn verður að líta svo á með tilliti til þessa, að sá siður kafi verið í skiptum aðilja, að leigan greiddist nokkru eftir á. Verður gerðarþola því ekki gefið að sök, þó hann drægi leigugreiðslur fyrir fyrstu mánuði ársins, svo sem varð, og getur þetta atriði því ekki valdið útburði, enda verður ekki séð, að gerðarbeiðandi hafi gert kröfu um greiðslu fyrr en með útburðarbeiðni þessari. Samkvæmt þessu verður að neita um framgang hinnar umbeðnu gerðar. íftir atvikum þykir rétt, að gerðarbeiðandi greiði gerðarþola kr. 50.00 í málskostnað. 256 Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. Gerðarbeiðandi, Þórður Eiríksson, greiði gerðarþola, Dóru Johnsen, kr. 50.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 11. júní 1943. Nr. 87/1942. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og Borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs (cand. jur. Guttormur Erlendsson) gegn Lárusi Jóhannessyni og gagnsök (sjálfur). Um fébótaábyrgð ríkis og sveitarfélags. Dómur hæstaréttar. Björn Þórðarson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrýj- aða dóm. Aðaláfrýjendur, sem skotið hafa máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 6. ágúst f. á., gera þær dómkröfur, að þeir verði sýknaðir og þeim dæmdur málskostnaður úr hendi gagnáfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Til vara er þess krafizt, að borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs verði sýknaður og honum dæmdur málskostnaður úr hendi gagnáfrýjanda, en að fjár- hæð sú, sem dæmd er í héraði á hendur fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, verði niður færð og málskostnaður látinn falla niður fyrir báðum dómum, áð því er ríkissjóð varðar. Gagnáfrýjandi hefur áfrýjað málinu með stefnu 8. sept. f. á. og gerir þær dómkröfur, að aðaláfrýjendur, fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs og borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, verði dæmdir til að greiða honum kr. 50873.05 in solidum eða til vara í þvi hlutfalli, er dómurinn ákveð- ur, ásamt 6% vöxtum frá stefnudegi til greiðsludags. Svo 237 krefst hann og málskostnaðar úr hendi hinna stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Lögreglumenn þeir, sem í máli þessu greinir, voru að rækja störf sín í lögreglu Reykjavíkur, þegar gagnáfrýj- andi hlaut lemstur sitt. Yfirstjórn lögreglu Reykjavikur og ákvarðanir um framkvæmd hennar eru falin handhöfum ríkisvalds. Athafnir lögreglu þessarar eru því þáttur í beit- ingu ríkisvalds. enda eru lögreglumennirnir um meðferð starfa sins ekki háðir stjórnvöldum Reykjavíkur. Eru þess vegna ekki efni til þess að greiða gagnáfrýjanda bætur úr bæjarsjóði Reykjavíkur, og breytir það ekki þessari niður- stöðu, þótt annar lögreglumannanna tæki laun sin úr nefnd- um bæjarsjóði og bæjarstjórn hafi haft hönd í bagga með skipun hans. Ber því að sýkna borgarstjóra Reykjavikur f. h. bæjarsjóðs, en málskostnaður gagnvart honum þykir eiga að falla niður. Kemur þá til álita krafa gagnáfrýjanda á hendur rikis- sjóði. Það verður ekki talið lögreglumönnunum til áfellis, þótt þeir skærust í leikinn, er gagnáfrýjandi ör af vini var að skipta sér af ölvuðum erlendum sjóliða, sem herlög- reglumaður var að taka fastan. Hins vegar þykir það sýnt, að lögregltmennirnir hafa tekið gagnáfrýjanda of hörðum tökum, og það jafnvel þótt óhrakin sé sú staðhæfing þeirra, að hann hafi reynt að gera tilraunir til mótspyrnu. Réttlátt þykir og eðlilegt, að þjóðfélagið beri ábyrgð á mistökum sem þessum að því leyti sem þau teljast opin- berum starfsmönnum til ógætni, en verða ekki rakin til háttsemi þess aðilja, sem tjónið biður. Virðist sú meðferð máls og leiða til aukins öryggis þjóðfélagsþegnum og miða til varnaðar. Samkvæmt atriðum þeim öllum, sem nú var lýst, þykir rétt að dæma fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs til að greiða sagnáfrýjanda bætur, er þykja hæfilega ákveðnar kr. 17000.00. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs greiði gagnáfrýjanda máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn kr. 3000.00. 17 258 Gagnáfryjandi hefur viðhaft meinyrði um lögreglustjóra Reykjavíkur í málflutningi sinum í máli þessu. Verður að vita gagnáfrýjanda fyrir það. Þvi dæmist rétt vera: Aðaláfryjandi borgarstjóri Reykjavíkur f. h. bæjar- sjóðs á að vera sýkn af kröfu gagnáfrýjanda, Lárusar Jóhannessonar, í máli þessu, og fellur málskostnaður niður þeirra á milli. Aðaláfrýjandi fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs greiði sagnáfrýjanda kr. 17000.00 ásamt 6% ársvöxtum frá 27. mai 1942 til greiðsludags og kr. 3000.00 í máls- kostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 24. júní 1942. Mal þetta, sem dómtekið var 19. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- Þinginu með stefnu, útgefinni 27. f. m., af Lárusi Jóhannessyni hæstaréttarmálflutningsmanni hér í bæ gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og borgarstjóranum í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs til greiðslu in solidum á skaðabótum, að upphæð kr. 50873.05 eða annarri upp- hæð samkvæmt mati réttarins, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaði að skaðlausu. Til vara krefst stefn- andi þess, að stefndu verði dæmdir til greiðslu skaðabóta í því hlut- falli, sem rétturinn kann að ákveða. Stefndu krefjast aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar eftir mati réttarins. Til vara mótmæla þeir kröfun- um sem allt of háum. Tildrög málsins eru þau, að um klukkan 11 að kveldi þess 20. jan. s. 1, er stefnandi var að koma út úr gisti- og veitingahúsinu Hótel Heklu hér í bæ, var hann handtekinn af lögregluþjóninum Ólafi Guðmundssyni, en hann taldi stefnanda vera „mjög áberandi drukkinn“ og vera heimildarlaust að skipta sér af athöfnum amer- ísks lögreglumanns, sem var þarna að fást við ölvaðan sjóliða. Skeðu þessir atburðir að vestanverðu við tröppur veitingahússins gegnt Lækjartorgi. Ólafur og lögregluþjónninn Þorkell Guðbjarts- son fóru síðan með stefnanda norður svonefnt Thomsenssund og út 1 Hafnarstræti áleiðis til lögregluvarðstofunnar í Pósthússtræti. 259 Héldu þeir sinn hvorri hendi hans fyrir aftan bak og leiddu hann Þannig á undan sér. Segja þeir, að á móts við Kolasund hafi stefn- andi staðnæmzt alveg og virzt ætla að leggjast í götuna. Þá og þar kippti Ólafur með nýju átaki vinstri hendi stefnanda upp á bakið í þeim tilgangi, að því er hann segir, að fá stefnanda til að rísa upp og halda áfram, en Þorkell hélt jafnframt hægri hendi stefnanda uppi á bakinu. Við þetta átak Ólafs brotnaði vinstri handleggur stefn- anda rétt fyrir ofan olnboga, og var stefnandi síðan fluttur í sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslunum til bráðabirgða. Brotið reyndist mjög erfitt viðfangs, og varð stefnandi af þessum völdum að liggja í sjúkrahúsi frá 21. jan. til 10. marz þ. á. Stefnandi heldur því fyrst og fremst fram, að umrædd hand- taka hafi verið gersamlega ólögmæt, eins og síðar verður vikið að. Meðferðin eftir handtökuna á leiðinni til lögregluvarðstofunnar hafi og verið svo hrottaleg, að það hljóti að varða við lög, og hafi lögregluþjónarnir Ólafur og Þorkell því tvímælalaust unnið skaða- bótaskylt verk með þessu atferli sínu. Þar sem Ólafur sé fastur starfsmaður í lögregluliði Reykjavíkur, en Þorkell taki laun úr ríkissjóði fyrir lögregluþjónsstörf sín, hljóti að vera heimilt að ganga að hinum stefndu aðiljum, bæjarsjóði Reykjavíkur og ríkis- sjóði, til greiðslu skaðabótanna, en lögregluþjónarnir hafi talið siz vera að vinna að skyldustörfum sinum, er atburðir þessir gerðust. Og með því að stefnandi telur, að hér hafi verið um sameiginlegt verk lögregluþjónanna að ræða, krefst hann þess aðallega, að stefndu verði dæmdir til greiðslu bótanna in solidum. Stefndu hafa ekki viljað greiða stefnanda skaðabætur af þessum sökum án undangengins dóms, og hefur stefnandi því höfðað mál þetta og gert í því framangreindar dómkröfur. Aðalkröfu sína um sýknu byggja stefndu á eftirtöldum atriðum: Í. Þeir telja, að tjón það, sem stefnandi kunni að hafa orðið fyrir vegna handleggsbrotsins, skapi honum ekki rétt til skaðabóta, þar sem umræddir lögregluþjónar hafi þarna verið að skyldustörfun: sinum og framkvæmt þau þannig, að ekki sé ámælisvert. Stefnandi verði þvi sjálfur að bera þetta tjón sitt, enda eigi hann sjálfur sök á því með framferði sínu. 11. Enda þótt talið yrði, að lögregluþjónarnir hefðu hér unnið skaðabótaskyldan verknað, telja stefndu sig ekki bera ábyrgð á honum. lll. Stefndu halda því fram, að jafnvel þótt þeir verði taldir bera slíka ábyrgð, þá sé hér aðeins um vara-ábyrgð að ræða, þannig að stefnandi geti ekki krafizt sjálfstæðs dóms á hendur þeim fyrr en að undangenginni árangurslausri málssókn á hendur lögregluþjón- unum. Verða nú varnarástæður þessar teknar til athugunar. 260 Um 1. Stefnandi skýrir svo frá, að hann hafi umrætt kvöld verið staddur á Hótel Heklu og verið að bíða þar eftir manni, sem hann þurfti að hitta út af viðskiptamálefnum. Frá kl. 2% til 6 e. h. um daginn kveðst hann hafa drukkið á að gizka 1 pela af brennivíni. Milli 6--7!% um kvöldið hafi hann drukkið um *“% lítra af útlendu öli og síðan nokkra venjulega íslenzka bjóra inni á gistihúsinu, meðan hann var að bíða. Klukkan rúmlega 11 hafi maðurinn ekki verið kominn, og kveðst stefnandi þá hafa ætlað að fara heim til sin. Hafi hann fundið lítils háttar á sér af áfengi — verið örari —, en alls ekki svo, að hann væri ekki ferðafær og hefði ekki fulla skyn- semi. Ókunnugir mundu ekki hafa séð á sér vín, a. m. k. svo, að nokkru næmi, og ekki hafi hann reikað í spori eða önnur ytri áfengisáhrif verið sýnileg. — Þegar stefnandi kom fram á ganginn á Hótel Heklu, var þar fyrir ölvaður amerískur sjóliði, sem ekki er upplyst, að stefnandi hafi þekkt neitt, og var hann að gefa við- slöddum dollaraseðla. Vildi nú stefnandi, að hermaðurinn kæini heim með sér og fengi þar kaffi. Hélt sjóliðinn út úr húsinu og stefnandi á eftir, en á tröppunum hrasaði sjóliðinn. Má telja upp- lýst, að stefnandi reisti hann við og kom honum á fætur, en í þess- um svifum kom amerískur lögregluþjónn þarna að og tók í sjólið- ann. Kveðst stefnandi hafa sagt við lögreglumanninn, að þetta væri vinur sinn og hvort hann mætti ekki fara með sér. Lögreglumaður- inn anzaði þessu engu, bandaði hendi við stefnanda og fór burt með sjóliðann, en um leið komu hinir tveir íslenzku lögregluþjónar í vettvang, eins og áður greinir. Því til frekari stuðnings, að hann hafi ekki verið svo ölvaður, að handtaka sín hafi af þeim sökum verið heimil, bendir stefnandi á, að vitnin Einar Waage og Hjörleifur Jónsson, sem voru þarna nærstödd, hafa borið það, að þau hafi ekki séð nein áfengisáhrif á stefnanda og að hann hafi að öllu leyti verið stilltur og rólegur; að lögregluþjónarnir Hermundur Tómasson og Torfi Jónsson, sent sengu þarna fram hjá, hafi ekki veitt ölvun hans athygli; að læknir Landsspitalans Friðrik Kristófersson, sem skv. því er fyrir liggur, tók á móti stefnanda 8 mínútum eftir handtökuna, hefur borið það, að hann hafi að vísu séð, að stefnandi var undir áhrifum áfengis, eri framkoma hans hafi á engan hátt verið hneykslanleg, svo og að rannsókn á áfengismagni í blóði stefnanda umrætt kvöld (en blóðið var tekið eftir beiðni hans) sýni aðeins 2,03%. áfengismagn, en síðar framkvæmdar rannsóknir læknanna Jóhanns Sæmundssonar og Valtýs Albertssonar veiti líkur fyrir því, að slíkt magn geti ekki hafa valdið hneykslanlegri ölvun hjá honum. Fyrrgreindir lögregluþjónar halda því hins vegar ákveðið fram, að stefnandi hafi verið áberandi ölvaður, og sama bera ýmsir aðrir lögregluþjónar, er sáu stefnanda á lögreglustöðinni, eftir að hann hafði hlotið meiðslin, en þá var hann orðinn þjakaður, reiður og 261 í annan hátt illa farinn, og geta vitnisburðir þessir því ekki talizt veita Örugga sönnun í þessu efni. Af þeim gögnum, er fyrir liggja um þetta atriði, verður það helzt ráðið, að stefnandi hafi ekki verið hneykslanlega ölvaður, er uni- rædd handtaka fór fram, þótt framkoma hans kunni hins vegar að hafa verið slík, að lögregluþjónunum Ólafi og Þorkeli hafi mátt vera það ljóst, að stefnandi var undir áhrifum áfengis. Og þegar tekið er tillit til þess, að því er ómótmælt haldið fram, að lögregl- unni hér í bæ hafi verið gefnar fyrirskipanir um að hafa sérstaka gát á því, að árekstrar verði ekki milli Íslendinga og erlendra her- manna, eins og nú standa sakir, og alveg sérstaklega að koma í veg fyrir slíkt, þegar um ölvaða menn er að ræða, þá þykir það út að fyrir sig ekki hafa verið ámælisvert af nefndum lögregluþjónum að skipta sér af stefnanda, eins og á stóð, og fjarlægja hann, þar sen þeir sáu, að hann átti í einhverjum skiptum við hinn ameriska lös- reglumann og það í sambandi við hinn ölvaða sjóliða. Kemur þá næst til álita, hvort meðferð lögregluþjónanna á stefn- anda eftir handtökuna geti talizt forsvaranles, eins og stefndu halda fram, enda telja þeir, að handleggsbrotið hafi aðeins orðið vegna óhappstilviljunar. Lögregluþjónarnir Ólafur og Þorkell halda því fram, að Ólafur hafi í fyrstu leitt stefnanda einn, en er kom vestur í Thomsens- sund, hafi hann reynt að losa sig, og þá hafi þeir báðir tekið hendur hans laust aftur á bak honum og aðeins hert tökin, þegar hann hafi ætlað að sýna mótþróa. Stefnandi heldur því hins vegar ákveðið fram, að Ólafur hafi þegar tekið vinstri höndina aftur á bak og ýtt sér áfram. Kveðst stefnandi þá hafa ætlað að kippa til sín hendinni, en hætt því eftir einn rykk vegna sársauka, enda hafi Þorkell þá komið til og brugðið hægri hendinni aftur á bakið og þannig hafi þeir báðir leitt hann undan sér. Stefnandi kveður það vera með öllu rangt, að hann hafi sýnt nokkurn mótþróa, en hins vegar hafi hann staðnæmzt snöggv- ast í Thomsenssundi og sagt við lögregluþjónana: „Er ykkur ljóst, að þið eruð að fremja lagabrot. Munið þið eftir dóminum í máli Karls Jónssonar læknis?“ Þessu hafi þeir ekki svarað öðru en að herða tökin enn meir. Kveðst stefnandi þá hafa reynt að lina þau með því að beygja sig áfram, og er þeir hafi verið komnir á móts við Kolasund, hafi hann verið orðinn hálf-boginn við hin síharðn- andi tök lögregluþjónanna. Hafi hann þá spurt: „Er það meiningin að handleggsbrjóta mig-“, og varla hafi hann verið búinn að sleppa orðinu, er hann hafi fundið, að vinstri upphandleggur brotnaði. Vitnið Hjörleifur Jónsson hefur borið það, að Ólafur hafi í fyrstu tekið í öxl stefnanda og leitt hann þannig 2-4 skref, en þá hafi Þorkell og hann tekið sitt hvora hönd stefnanda aftur á bak og leitt hann þannig áfram. Fannst vitninu aðfarir þessar svo 262 hrottalegar, að það vék sér að lögregluþjónunum og bað þá um að fara vel með stefnanda, en þeir önzuðu því engu og bönduðu vitn- inu burt. Vitnið kveðst síðan hafa séð, að stefnandi staðnæmdist í norðanverðu Thomsenssundi, eins og hann vildi tala við lögreglu- Þjónana, en þeir hafi ýtt honum áfram á sama hátt og áður. Á móts við Kolasund hafi þeir síðan tekið stefnanda upp og borið hann í áltina til lögregluvarðstofunnar. — Framburður vitnisins Einars Waage, sem einnig var áhorfandi að þessu, fer í sömu átt, og hdm. Gunnar Möller, sem átt hefur tal við hinn ameríska lögreglumann, hefur það eftir honum og hefur borið það fyrir rétti, að hann hafi séð, að lögregluþjónarnir færðu hendur stefnanda á bak aftur og leiddu hann þannig burt. Af vitnisburðum þessum þykir sýnt, að umrædd frásögn stefn- anda hafi að verulegu leyti við rök að styðjast. Verður að telja, að Þessi meðferð lögregluþjónanna á stefnanda hafi, eins og á stóð, verið harðneskjuleg úr hófi fram. Og þrátt fyrir það, að stefnandi kvartaði við þá yfir meðferðinni og aðvaraði þá, svo og vitnið Hjörleifur Jónsson, fóru þeir í engu vægilegar að, heldur jafnvei hertu á tökunum. Í staðfestingu dómsmálaráðuneytisins á einni svo- nefndri „dagskipun“ lögreglustjóra til lögregluþjónanna er það og brýnt fyrir lögreglunni að fara varlega í þessu efni, en gera verður ráð fyrir, að lögregluþjónunum hafi verið kunn þessi fyrirmæli ráðuneytisins. Þar við bætist, að því er ómótmælt haldið fram, að læknir sá, Valtýr Albertsson, er m. a. kennir lögreguþjónunum ýmis handtök í starfinu, brýni það fyrir þeim að nota ekki baktök, eins og þau er hér um ræðir, nema í ýtrustu nauðsyn og í neyðarvörn, en skv. því, sem fram hefur komið í málinu, er ekki um slíkt til- vik að ræða hér. — Með þessu atferli sinu verða báðir lögreglu- Þjónarnir að teljast hafa gerzt svo brotlegir í starfi sinu, að það varði þá ábyrgð, enda verður að fallast á það með stefnanda, að hér hafi verið um sameiginlegan verknað að ræða. Þessi varnarástæða stefndu verður því ekki tekin til greina. Um 1I. Af hálfu stefndu er því haldið fram, að þar sem engin örugg lagaheimild sé til að láta þá bera ábyrgð á verkum starfs- manna eins og hér um ræðir, geti dómstólarnir ekki tekið kröfur sem þessar til greina. Það er að vísu svo, að engin almenn lagaákvæði eru til um skaðabótaábyrgð ríkis og bæjar í opinberri sýslan, er veiti beina úrlausn þessa atriðis. Þrátt fyrir það verður þó að telja, að dóm- stólarnir geti hér samkvæmt eðli málsins dæmt ábyrgð á hendur Þessum aðiljum, ef efnisrök þykja hníga að því, enda eru ýmsar af reglum bótaréttarins myndaðar af dómstólunum án lagasetningar. Um rökstuðning með og móti þessari ábyrgð hafa aðiljar aðal- lega vitnað til álits fræðimanna um þessi efni, og sérstaklega hefur 263 því verið haldið fram af hálfu stefndu, að það mundi skerða upp- eldisgildi bótareglunnar, ef ábyrgð sem þessi yrði viðurkennd. Það mun að vísu mega fallast á, að varnarviðleitni almennu skaðabótareglunnar vegi nokkru minna hér en í borgaralegri sýslan, en þó verður að telja, að ábyrgð sem þessi geti haft all-viðtæk og holl áhrif í þessu efni, og með tilliti til þessa, hagsmuna þess, er fyrir tjóni verður á þann hátt, er hér um ræðir, og af öðrum ástæð- um þykja meginrök hníga að því, að játa ábyrgð á hendur aðiljun1 eins og stefndu í máli þessu, þegar atvikum er háttað eins og að framan er lýst. Þessi varnarástæða verður því heldur ekki tekin til greina. Um III. Þessu til stuðnings benda stefndu sérstaklega á, að áður- nefnt uppeldisgildi skaðabótareglunnar skerðist mjög verulega, ef viðurkennd verði bein ábyrgð á hendur þeim. Eigi því aðeins vara- ábyrgð að koma hér til greina. Þegar þess er sætt, að starfsmennirnir mega eiga von á endur- greiðslukröfum af hálfu hins opinbera, þegar svo stendur á sen hér, þykir nefnd varnarviðleitni ekki þurfa að bíða verulegan hnekki, þótt ábyrgðin á hendur hinu opinbera verði talin bein, sem réttur- inn telur eðlilegast, eins og á stendur, og þá sérstaklega með tilliti til hagsmuna þess, er fyrir tjóni verður. a Samkvæmt framanskráðu getur sýknukrafa stefndu því ekki orðið tekin til greina, en þeir verða hins vegar dæmdir til að greiða stefnanda in solidum bætur með þeirri upphæð, sem siðar greinir. Stefnandi sundurliðar skaðabótakröfu sina þannig: Læknishjálp og hjúkrunarkostnaður ................ kr. 1424.30 Bætur fyrir atvinnutjón frá 21. jan. til 1. april þ. á. — 34448.75 Bætur fyrir þjáningar, smán og traustspjöll ........ — 15000.00 Alls kr. 50873.05 Fyrsti kröfuliður er viðurkenndur, en hinum er mótmælt senu allt of háum. Kröfu sínu um bætur fyrir atvinnutjón byggir stefnandi á þvi, að hann hafi af völdum slyssins verið umrætt timabil frá vinnu á málflutnings- og fasteignasöluskrifstofu sinni, en skv. vottorði full- trúa hans og löggilts endurskoðanda hafi bókfærðar tekjur af verk- um, sem stefnandi hafði sjálfur unnið fyrir á tímabilinu frá 2Í. jan. til 1. apríl f. á., numið kr. 19685.00. Við þessa upphæð bætir stefnandi 75% sumpart vegna hækkunar á verðlagi og sumpart vegna þess, að hann telur, að atvinnurekstur sinn veiti hærri tekjur í ár en í fyrra. Til viðbótar þvi, sem þegar er sagt um meiðsli stefnanda og 264 veru hans í sjúkrahúsi, er þess að geta, að læknar þeir, sem stund- uðu hann í veikindunum, telja, að umrætt handleggsbrot hafi orðið á versta stað. Gekk mjög illa að koma brotinu í viðunandi steli- ingar, og varð að gera margar tilraunir til þess. Var það þrisvar sinnum gert með staðdeyfingu, en annars ódeyft, og varð ekki hjá því komizt að valda sjúklingnum miklum sársauka við allar þessar aðgerðir. Varð 30 sinnum að taka röntgenmyndir af brotinu, og settar voru um það gipsumbúðir. Eftir að stefnandi fór úr sjúkra- húsinu þann 10. marz s. l., lá hann rúmfastur heima með umbúð- irnar, þar til um mánaðamótin marz—april, er þær voru teknar. Siðar varð einnig að beita nuddaðgerðum við stefnanda. — Hann er ekki enn orðinn jafngóður, en skv. áliti læknanna mun hann að öllum líkindum ná fullum bata, en á all-löngum tima. Með tilliti til þessa alls, annarra atriða, er fyrir liggja í málinu, svo og þess, um hverskonar ábyrgð er hér að ræða, þykja bæt- urnar til stefnanda skv. 1., 2. og 3. lið í einu lagi hæfilega ákveðnar kr. 20000.00. Verður stefndu gert að greiða upphæð þessa in soliduri: ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags svo og máls- kostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 1600.00. Af hálfu stefndu hefur verið krafizt ómerkingar á ýmsum uin- mælum stefnanda um lögreglustjórann í Reykjavík og lögreglu- þjóna. Eftir atvikum þykir þó ekki ástæða til að taka kröfu þessa til greina. Því dæmist rétt vera: Stefndu, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og borgarstjórinn i Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, greiði in solidum stefnandanum, hrm. Lárusi Jóhannessyni, kr. 20000.00 með 5% ársvöxtun frá 27. mai 1942 til greiðsludags og kr. 1600.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 265 Miðvikudaginn 16. júni 1943. Nr. 66/1942: Einar Ágúst Einarsson (Gunnar Þorsteinsson) segn Skarphéðni Jónssyni og dánarbúi Jóns Jóns- sonar (Egill Sigurgeirsson). Setudómari Einar Arnórsson dr. jur. í stað hrd. Gizurar Bergsteinssonar. Umferðarréttur um lóð og viðtæki hans. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hafa. upp kveðið dómendur merkjadóms Reykjavíkur, þeir Lárus Fjeldsted hæstaréttarlögmaður, formaður dómsins, Ólafur Lárusson prófessor og Sigurður Thoroddsen fyrrum yfirkennari. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 10. júní 1942, að fengnu áfrýjunarleyfi 8. s. m. Krefst hann aðallega algerrar sýknu af kröfum stefndu í málinu, en til vara, að stefndu verði aðeins heimilaður gangréttur vfir lóð hans og að hann verði sýknaður af kröfu stefndu um brotttöku girðingar þeirrar, er hann hefur sett yfir Lág- holtsstíginn. Til þrautavara krefst áfrýjandi þess, að stefndu verði auk gangréttar aðeins heimiluð umferð handvagna og hestvagna, en ekki bifreiða eða annarra jafnstórra öku- tækja um fyrrgreindan stíg og að hann verði sýknaður af kröfu stefndu um brotttöku girðingarinnar gegn því, að hann setji á hana hæfilegt hlið til umferðar fyrir handvagna og hestvagna. Loks krefst áfrýjandi þess, að stefndu verði dæmdir til þess að greiða honum in solidum málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, ef annað hvort aðalkrafa hans eða varakrafa yrðu teknar til greina, en að málskostnaður verði látinn falla niður fyrir báðum dómum, ef dæmt yrði eftir þrautavarakröfu hans. Af ástæðum þeim, sem í hinum áfrýjaða dómi greinir, verður að telja stefndu hafa fengið umferðarrétt um svo- nefndan Lágholtsstig allt að norðvestur mörkum Lágholts- lóðar. Ætla má, að umferðarréttur þessi taki til gangandi 266 fólks og manna með handvagna og hestvagna, eins og tíðk- aðist rétt eftir aldamótin 1900, á þeim tíma, er Lágholts- vegur var lagður, og verður stefndu því dæmdur slíkur um- ferðarréttur, en ekki víðtækari. Samkvæmt þessu ber eftir Þþrautavarakröfu áfrýjanda að skylda hann til þess að setja á girðingu þá, er áður getur, hæfilegt hlið fyrir framan- greinda umferð. Eftir þessum málsúrslitum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Fasteignunum Setbergi og Sjávarborg fylgir gang- réttur og réttur til umferðar með handvagna og hest- vagna um svonefndan Lágholtsstis að lóðarmörkum Lágholts til norðvesturs, og er áfrýjanda, Einari Ágústi Einarssyni, skylt að setja hæfilegt hlið á girðingu þá, er í málinu getur, fyrir slíka umferð. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur merkjadóms Reykjavíkur 7. apríl 1942. Mál þetta er höfðað með stefnu réttarins, dags. 16. júlí, s. l. og var það þingfest 21. sama mánaðar. Málavextir eru þessir: Fasteignirnar Lágholt, Setberg og Sjávarborg eru nágrannaeignir á Bráðræðisholti hér í bænum. Liggur Sjávarborg neðst og næst sjónum, þá Setberg þar næst fyrir ofan og Lágholt efst. Vegur, senu í skjölum málsins ýmist er nefndur Lágho!tsvegur eða Lágholtsstig- ur, liggur frá Framnesvegi vestur holtið vestur að Lágholti. Í fram- haldi af vegi þessum liggur stígur yfir Lágholtslóðina fram hjá íbúðarhúsinu í Lágholti og áfram milli fjóss og hlöðu, er standa vestast á lóðinni, vestur að lóðamörkum. Er stigur þessi merktur með rauðum lit á afstöðuuppdrættinum á réttarskjali nr. 3. Sumarið 1940 lokaði eigandi Lágholts stig þessum með vagni og heygrind, og siðar hefur hann sett fasta girðingu yfir stiginn þver- an. Eigendur Setbergs og Sjávarborgar telja sig eiga rétt til um- ferðar um stiginn og að þessar ráðstafanir eiganda Lágholts tálmi 2067 því, að þeir fái notið þess réttar. Hafa þeir gert þær réttarkröfur í málinu, að þeim verði tildæmdur óskoraður umferðarréttur um Lágholtsstig og ganginn í gegnum Lágholtslóðina, sem merktur er með rauðu á réttarskjali nr. 3, að eigandi Lágholts verði dæmdur til þess að viðlögðum hæfilegum dagsektum að mati dómsins að taka burtu þær girðingar, sem nú hindra gangréttinn um veginn, og að eigandi Lágholts verði dæmdur til að greiða sér málskostn- að eftir mati dómsins. Eigandi Lágholts hefur krafizt þess að verða algerlega sýknaður af kröfum gagnaðilja og að þeir verði dæmdir til að greiða sér hæfilegan málskostnað eftir mati réttarins. Þess skal getið, að eigandi Setbergs, Jón Jónsson, andaðist, með- an á rekstri málsins stóð, og hefur dánarbú hans komið í hans stað i málinu. Af skjölum málsins sést, að Lágholt er elzt af fasteignum þessum, og að það hefur verið orðin sérstök eign árið 1858. Sjávarborgarlóð- in var fyrst mæld út árið 1890, og var byggður bær á henni skömmu síðar. Lóð Setbergs var útmæld nokkru síðar, árið 1894, og var búið að byggja á henni seint á árinu 1895. Lágholtsvegurinn var lagður árið 1902 eða 1903. Engar upplýs- ingar eru komnar fram um það, hvar farið hefur verið að eða frá eignum þessum, fram til þess að Lágholtsvegurinn var lagður. En með framburði vitnanna Jónasar Helgasonar og Sigurðar Einars- sonar, sbr. og vitnisburð Jóns Helgasonar, er það sannað, að síðan Lágholtsvegurinn var lagður, hefur verið farið yfir Lágholtslóðina að og frá Setbergi og Sjávarborg, þar sem stígurinn er nú. Eigandi Lágholts, Einar Ágúst Einarsson, sem átt hefur eignina hálfa síðan árið 1901 og alla síðan árið 1923, telur hins vegar, að umferðin um stísinn að Setbergi og Sjávarborg hafi ekki byrjað fyrr en 1912-- 1913. Hann kveðst jafnan hafa mótmælt henni, og haustið 1916 kveðst hann hafa látið setja upp porthurð í sundið milli fjóss og hlöðu til þess að taka fyrir umferðina, en að hurð þessi hafi brotnað siðari hluta sumarsins 1917 og ekki verið sett upp að nýju. Hafi þá um- ferðin um sundið hafizt á ný og staðið þar til sumarið 1940, er hann lokaði sundinu, svo sem áður var sagt. Með framburði vitna, sem leidd hafa verið í málinu, er það sann- að, að porthurð var í sundinu a. m. k. á annað ár nálægt árinu 1916, og að svo var frá þessari hurð gengið, að hún varð eigi opnuð nema ofanfrá, þ. e. Lágholtsmegin. En að öðru leyti er óupplýst, hvort og að hve miklu leyti hún hefur tálmað umferð um sundið að Set- bergi og Sjávarborg og frá. Samkv. 7. og 8. gr. laga nr. 46 10. nóv. 1905 um hefð. er hefðar- timi mismunandi á sýnilegum og ósýnilegum ítökum. Stigur sá, sem hér um ræðir, er einnig í þarfir Lágholtseignarinnar, og umferð unt hann verður því ekki talin sýnileg ítaksnotkun á Lágholtslóðinni 268 frá Setbergi og Sjávarborg, eftir því sem sýnileg ítök venjulega eru skilgreind. Umferð sú, sem átt hefur sér stað og lýst hefur verið hér að framan, hefur því eigi, svo upplýst sé, átt sér stað í fullan hefðartima ósýnilegra ítaka, sem er 40 ár. Umferðarréttur um stig- inn til handa Setbergi og Sjávarborg verður því ekki byggður á því einu, að hann hafi unnizt fyrir hefð. Á hinn bóginn benda ýmsar líkur til þess, að umferðarréttur þessi fylgi Setbergi og Sjávarborg og hafi lengi fylgt þeim eignum, þótt eigi verði nú sagt, hversu hann hafi til orðið í fyrstu. Hinn 30. okt. 1901 rituðu nokkrir fasteignaeigendur á Bráðræðis- holti bæjarstjórn Reykjavíkur bréf og fóru þess á leit, að vegur yrði lagður frá Framnesvegi meðfram húsum þeirra vestur að Lágholti, og buðust þeir til að leggja til frá sjálfum sér 16— 18 dagsverk ó- keypis til vegagerðarinnar. Samkvæmt þessari beiðni virðist svo Lág- holtsvegurinn hafa verið lagður. Undir bréf þetta rituðu þáverandi eigendur Setbergs og Sjávarborgar, Þórður Bjarnason og Guðmund- ur Þorsteinsson. Menn þessir gátu enga hagsmuni haft af lagningu vegar vestur að Lágholti, nema því aðeins að þeir hefðu aðgang að eignum sínum af vegi þessum, og sá aðgangur gat aðeins verið yfir Lágholtslóðina. Að öðrum kosti var þeim hinn nýi vegur einskis virði, og gat þá engin ástæða verið fyrir þá til að lofa ókeypis vinnu við lagningu vegarins. Þátttaka þeirra í þessum samtökum og loforð Þeirra um vinnu virðist því hljóta að hafa verið byggð á því, að þeir hafi talið sig eiga rétt til umferðar um Lágholtslóðina að og frá hinum væntanlega vegi, og þetta má eigendum Lágholts, Einati Ágúst Einarssyni og Bjarna Jónssyni, sem báðir voru með í þessum samtökum og báðir undirrituðu bréfið, hafa verið ljóst, en það sést ekki, að þeir hafi gert neinn fyrirvara í gagnstæða átt. Bendir þetta atriði eindregið til þess, að eigendur hér um ræddra eigna hafi litið svo á, er Lágholtsvegurinn var lagður, að umferðarrétlur um Lágholtslóð fylgdi Setbergi og Sjávarborg. Hinn 15. febr. 1919 sótti eigandi Lágholts til bygginganefndar um leyfi til að byggja bráðabirgðaíbúðarhús við austurenda gamla ibúðarhússins í Lágholti. Leyfi þetta veitti bygginganefndin 91. febrúar s. á. með nokkrum skilyrðum, þ. a. m. „að byggingin hindri ekki aðgang að Setbergi og Sjávarborg yfir lóðina í Lágholti“. Með bréfi 15. jan. 1920 tilkynnti eigandi Lágholts byggingafulltrúa, að hann myndi eigi nota þetta leyfi „sökum óaðgengilegra skilmála“. Sýnir þetta, að árið 1919 hafa byggingayfirvöld bæjarins talið, að umferðarréttur yfir Lágholtslóð fylgdi Setbergi og Sjávarborg. Enn fremur má benda á það, að leið sú, sem hér ræðir um, hefur verið skemmsta og greiðfærasta leiðin að og frá Setbergi og Sjávar- borg, sem völ hefur verið á. Að öðrum kosti hefði orðið að fara annaðhvort vegleysu yfir girtar lóðir annarra manna eða meðfram sjónum, út af Grandavegi og síðan upp hann á Framnesveg. Með- 269 fram sjónum mun á þessu svæði lengst af hafa verið vegleysa á bessu tímabili, og þessi leið er auk þess mjög úrleiðis. Eftir því sem staðhættir nú eru, er það því mjög ólíklegt, að ætlast hafi verið til þess frá upphafi, að umferð að eignum þessum gengi þessa leið. Þessar líkur ásamt því, að eigendur Lágholts hafa um svo langan líma liðið umferð þessa, án þess að gera neinar alvarlegar ráðstaf- anir til að hindra hana, virðist nægja til þess, að rétt sé að viður- henna, að eignunum Setbergi og Sjávarborg fylgi umferðarréttur yfir Lágholtslóð um hinn umgetna stig. Verður þá og að skylda eiganda Lágholts til þess að viðlögðum 10 kr. dagsektum að láta innan 14 daga frá lögbirtingu dóms þessa taka burtu girðingu þá, er nú tálm- ur umferð um stiginn. Svo ber og að dæma hann til að greiða eis- endum Setbergs og Sjávarborgar 300 kr. í málskostnað. Því dæmist rétt vera: Fasteignunum Setbergi og Sjávarborg fylgir réttur til um- ferðar um lóð Lágholts eftir stig þeim, sém markaður er með rauðum lit á réttarskjali nr. 3. Eiganda Lágholts, Einari Ágúst Einarssyni, skal skylt að viðlögðum 10 kr. dagsektum að láta innan 14 daga frá lögbirtingu dóms þessa taka burtu girðingu þá, er nú tálmar umferð um nefndan stíg. Svo greiði hann og eiganda Setbergs, dánarbúi Jóns Jónssonar, og eiganda Sjávar- borgar, Skarphéðni Jónssyni, 300 kr. í málskostnað að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 18. júní 1943. Nr. 58/1942. Vélbátaábyrgð Keflavíkur (Sveinbjörn Jónsson) segn Steindóri Péturssyni (Guðm. Í. Guðmundsson). Hernaður ekki talinn meginorsök skiptapa og vátryggingar- félag því skylt að bæta hann. Dómur hæstaréttar. Áfryjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 27. maí f. á., krefst algerrar sýknu og máls- kostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdóms og málskostnað- ar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 270 Ljósleysi tundurspillisins má að vísu rekja til hernaðar- ástæðna, en meginorsök slyssins verður eftir gögnum þeim, sem fyrir hendi eru, að telja þá, að ekki hafi verið gætt nægilegrar varúðar af hálfu tundurspillisins. Með þessum athugasemdum þykir mega staðfesta héraðsdóminn. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 24. apríl 1942. Má! þetta, sem dómtekið var 18. þ. m., er með samkomulagi aðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 19. f. m., af Steindóri Péturssyni útgerðarmanni, Keflavík, gegn Snorra Þorsteinssyni f. h. Vélbátaábyrgðarfélags Keflavíkur til greiðslu vátryggingarfjárhæðar m/b Græðis G. K. 310, að upphæð kr. 90000.00, ásamt 6% ársvöxtum frá 13. febr. s. 1. til greiðsludass og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostn- aðar eftir mati réttarins. M:lavextir eru þeir, að aðfaranótt 13. febrúar s. 1. kl. 0,15 iagði m/b Græðir, sem var eign stefnanda, af stað héðan úr innri höfn- inni áleiðis til Keflavíkur, þar sem báturinn ætlaði að stunda veiðar á vertíðinni. Skipverjar voru sjö talsins. Austan andvari var, nætur- myrkur, en gott skyggni. — Sigldi báturinn út úr innri höfninni út „í Vatnsgeymisvita hvítan“, eins og kallað er; síðan eftir þeim vita hvitum, þar til komið var í hvita ljósgeira Engeyjarvitans, eftir honuwn hvitum í hvíta ljósgeira Gróttuvitans, og síðan var tekin stefna eftir áttavitanum V til N. Skipstjórinn var sjálfur við stýrið allan tímann. Er báturinn hafði siglt þannig í á að gizka 10 mínútur, sáu skipverjar, að skyndilega var brugðið upp tveim ljósum, öðru hvítu, en hinu rauðu, en þau síðan slökkt samstundis. Ljós þessi birtust í stefnu framundan Græði, aðeins til stjórnborða. Þóttist skipstjóri sjá, að þarna væri skip á ferð og að yfirvofandi hætta væri á árekstri. Dró hann þá úr olíugjöf til vélarinnar til þess að réyna að skipta aftur á bak úr fullri ferð, en samstundis kveðst hann hafa séð, að slíkt mundi ekki geta afstýrt árekstri, og greip hann þá til þess úrræðis að snúa stýrinu hart til bakborða. Lét skip- 271 ið að stjórn, en allt að einu rakst ljóslausa skipið, sem reyndist vera amerískur tundurspillir, á Græði stjórnborðsmegin aftan til, og sökk báturinn svo að segja strax. Sex skipverjar af Græði björg- uðust, en einn þeirra drukknaði. M/b Græðir, sem var 30 smálestir að stærð, var vátryggður hjá hinu stefnda félagi fyrir kr. 90000.00 skv. vátryggingarskirteini, dags. 25. nóv. f. á., en skipið var virt á kr. 100000.00. Samkv. skir- teininu var skipið ætlað til siglinga og fiskveiða við strendur Íslands, og þar tekið fram, að lög nr. 27. 1938 um vátryggingarfélög fyrir vélbáta gildi um trygginguna. Einnig, að skirteinið tryggði „eigi gegn hernaðartjóni né afleiðingum þess“, enda segir og í 6. tölulið 23. gr. félagslaga stefnda, að tjón, „sem orsakast af hernaði, borgarastyrjöld eða þess háttar“, verði ekki bætt sem sjótjón. Stefnda hefur neitað að greiða stefnanda framangreinda vá- tryggingarfjárhæð, og hefur hann því höfðað mál þetta og gert í því áðurnefndar dómkröfur. Stefnandi hefur haft uppi skaðabóta- kröfur á hendur aðilja þeim, sem á umræddan tundurspilli, en ekki er vitað um úrslit þess máls, enda telur stefnandi sér ekki skylt að biða þeirra, þar sem það sé beint tekið fram í 2. málsgr. 15. gr. félagslaga stefnda, að það hafi „engin áhrif á skaðabótaskyldu fé- lagsins, þótt svo kunni að standa á, að tjónsbóta verði krafizt af Þriðja aðilja“. Sýknukröfu sína byggir stefnda á því einu, að umrætt tjón stafi af hernaði, en skv. áður tilvitnuðum ákvæðum hafi félagið eigi tekið að sér tryggingu gegn slíku tjóni. Tundurspillirinn hafi verið ljós- laus vegna hernaðarástandsins, en ljósleysið hafi verið hin beina orsök slyssins. Í málinu liggur ekki fyrir nein skýrsla um málsatvik af hálfu skipverja á hinum ameríska tundurspilli. Málfluiningsmaður stefnda hefur skýrt svo frá, að útilokað sé með öllu, að slík skýrsla fáist nokkurn tima til afnota í máli fyrir hérlendum dómstólum, og þykir því verða að leggja dóm á málið eftir framlögðum gögnum, en sjóferðaskýrsla var tekin af þeim skipverjum Græðis, er af komust. Af gögnum þessum verður ekki annað ráðið en að stjórnendur Græðis hafi farið eftir gildandi reglum um siglingu skipsins, frá því að það lét úr höfn, og þar til þeir urðu tundurspillisins varir. Skip- verjar á Græði bera það einróma, að öll siglingarljós hafi logað á þessum tíma og þau verið í góðu lagi, og hefur ekkert komið fram, er hnekki þessari staðhæfingu þeirra. Einnig er það staðhæft, að ekki hafi liðið meira en mínúta frá þvi, að skipverjar urðu varir við ljós frá tundurspillinum, og þar til áreksturinn varð. Virðist því hafa verið mjög litið ráðrúm til að gera ráðstafanir í þvi skyni að forða frá árekstrinum eða draga úr afleiðingum hans, og ekki þykir fullyrðandi, að skipstjórinn hafi farið rangt að, eins og á 272 stóð. — Eins og þegar er getið, var skyggni gott á umræddum tima. og hafa stjórnendur tundurspillisins því átt að geta séð til ferða Græðis með nægum fyrirvara, jafnframt því sem þeim var eða átti að vera kunnugt um ljósleysi tundurspillisins. Ekkert hefur komið fram í málinu, er bendi til þess, að stjórnendur tundurspillisins hafi af hernaðar-nauðsyn eða vegna hernaðaraðgerða orðið að víkja frá almennum, alþjóðlegum reglum um siglingar, og þar sem inegin-orsakir slyssins virðast vera þær, að þessara reglna var ekki sætt, getur rétturinn, eins og á stendur, ekki talið, að árekstur þessi hæfi orðið með þeim hætti, er stefnda heldur fram og byggir sýknu- kröfur sina á. Þykir því bera að dæma stefnda til að greiða stefn- anda nefnda vátryggingarfjárhæð ásamt vöxtum, sem gegn möót- mælum stefnda verða ekki reiknaðir hærri en 5%p. a. og teljast frá stefnudegi. Eftir málavöxtum þykir rétt, að stefnda greiði stefn- anda kr. 1500.00 í málskostnað. Réttinn skipuðu: hinn reglulegi formaður dómsins og sjó- og verzlunardómsmennirnir Geir Sigurðsson skipstjóri og Jón Axel Pétursson hafnsögumaður. Þvi dæmist rétt vera: Stefnda, Vélbátaábyrgðarfélag Keflavíkur, greiði stefnandan - um, Steindóri Péturssyni, kr. 90000.00 með 5% ársvöxtum frá 19. marz 1942 til greiðsludags og kr. 1500.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 18. júní 1943. Nr. 13/1943. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og skila- nefnd Síldareinkasölu Íslands. (Lárus Fjeldsted) Segn Landsbanka Íslands og gagnsök (Einar B. Guðmundsson). Um forgengi krafna á hendur fjárþrota aðilja. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Björn Þórðarson lögmaður. Aðaláfrýjendur, sem skotið hafa málinu til hæstaréttar með stefnu 5. febrúar þ. á., krefjast þess, að hinn áfrýjaði 273 dómur verði úr gildi felldur og þeir sýknaðir af kröfum gagnáfrýjanda í málinu. Þá krefjast þeir málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 22. febr. þ. á., krefst þess aðallega, að skiptagerð skilanefndar Síldareinkasölu Íslands frá 17. febrúar 1940 verði breytt á þá leið, að krafa hans, kr. 391658.00, gangi á undan öllum kröfum ríkissjóðs á hendur einkasölunni. Til vara krefst sagnáfrýjandi þess, að aðeins skiptagjald í ríkissjóð gangi fyrir kröfu hans, og loks til þrautavara, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur. Þá krefst hann málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Eftir orðalagi sinu tekur hvorki 84. gr. né 89. gr. skipta- laganna nr. 3/1878 yfir veð það, sem getur í 5. gr. laga nr. 61 frá 1929, en veði þessu þykir verða að jafna til veðs þess í öllu lausafé bús, sem 84. gr. skiptalaganna tekur til, þar sem það er mjög skylt því í eðli sínu. Verður veðið því að víkja fyrir forgangskröfum samkvæmt 83. gr. sömu laga. Samkvæmt þessu og þar sem fallast má á rök héraðsdóms fvrir því, að ríkissjóður beri ekki almenna ábyrgð á skuld- bindingum Sildareinkasölu Íslands, ber að taka sýknukröfu aðaláfrýjanda til greina. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfryjendur, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og skilanefnd Sildareinkasölu Íslands, skulu vera sýknir af kröfum gagnáfrýjanda, Landsbanka Íslands, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti fell- ur niður. 18 274 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 24. nóv. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 20. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 10. maí 1940, af Landsbanka Íslands gegn skilanefnd Síildareinkasölu Íslands, þeim Lárusi Fjeldsted hrm. og Svavari Guðmundssyni útbússtjóra, f. h. búsins og fjár- málaráðherra Jakob Möller f. h. ríkissjóðs. Gerir stefnandi þær tómkröfur aðallega, að síðargreind krafa bankans á hendur Sildar- einkasölu ríkisins gangi á undan kröfum þeim, er ríkissjóður telur: sig eiga á hendur sömu stofnun, og að hin stefnda skilanefnd verði skylduð til að breyta úthlutunargerð sinni í samræmi við það. Tr! vara krefst stefnandi þess, að skiptagjald í ríkissjóð, kr. 25475.95, verði eitt látið ganga á undam kröfu bankans, og skilanefndin breyti úthlutunargerðinni í samræmi við það. Stefnandi krefst og málskostnaðar að skaðlausu eða eftir mati réttarins. Stefndu krefjast sýknu af öllum kröfum stefnanda, að umrædd úthlutunargerð verði staðfest og þeim dæmdur málskostnaður sam- kvæmt mati réttarins. Tildrög málsins eru þessi: Samkvæmt lögum nr. 61 14. júní 1929 var starfrækt Sildareinka- sala Íslands, er skyldi hafa einkasölu á allri sild, sem verkuð var til úiflutnings hér á landi, svo og á allri síld, sem veidd var til út- flutnings af íslenzkum skipum hér við land. Í lok ársins 1931 var talið, að hagur einkasölunnar stæði þannig, að eigi væri annað sjá- anlegt en að bú hennar yrði bráðlega tekið til gjaldþrotaskipta, ef eigi yrði önnur skipan á gerð. Hinn 9. des. 1931 voru því sett bráða- hirgðalög, þar sem ákveðið var, að bú Síldareinkasölu Íslands skyldi tekið til skiptameðferðar, og skyldu skiptin framkvæmd af tveggja manna skilanefnd, skipaðri af atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Við skiptin skyldi farið eftir gildandi reglum við gjaldþrotaskipti um skuldajöfnuð, ógildingu gerninga, fjárnám eða löggeymslu og um skuldaröð. Skilanefndin skyldi koma í stað stjórnar einkasöl- unnar og hafa samskonar vald og skyldur, eftir því sem við átti. — Í skilanefndina voru skipaðir þeir Lárus Fjeldsted hæstaréttarmál- flutningsmaður og Svavar Guðmundsson, nú útbússtjóri Útvegsbank- ans á Akureyri, og tóku þeir þegar í sínar hendur allar fjárreiður einkasölunnar, sáu um sölu á eignum hennar og innheimtu skulda. Af ýmsum ástæðum drógust búskiptin all-lengi og varð þeim eigi lokið fyrr en þann 17. febrúar 1940. Við endanlegt uppgjör á hag fyrirtækisins reyndust eignir þess nema kr. 318032.17, forganss- kröfur námu um kr. 650000.00 og almennar kröfur rúmlega 1 millj. króna, þannig að eignirnar hrukku ekki fyrir meira en nokkrum hluta forgangskrafnanna. Meðal skuldheimtumanna einkasölunnar var útbú Landsbanka Íslands á Akureyri. Hafði útbúið upphaflega veitt Sildareinkasöl- 275 unni lán með. reikningslánssamningi, dags. 15. ágúst 1929, og var sí samningur síðan framlengdur þann 11. nóv. 1930 og 21. júlí 1931. Samkvæmt 5. gr. laganna nr. 61 1929 var einkasölunni sem sé heimilt að taka fé að láni til þess að kaupa tunnur, salt og annað efni til sildarverkunar svo og til að greiða framleiðendum upp í sild þá, er Þeir höfðu afhent einkasölunni, en lánsstofnanir, er veittu þessi lán, skyldu hafa sameiginlegt lögveð í allri síld, sem einkasalan hafði út sölumeðferðar á hverjum tíma, svo og í birgðum hennar af tunn- um, salti og öðru efni. — Með stefnu, útgefinni 7. febrúar 1933, höfðaði útbúið síðan mál gegn skilanefndinni fyrir sestarétti Evja- fjarðarsyslu og Akureyrarkaupstaðar til greiðslu á reikningsláninu, þá að upphæð kr. 391658.99, og gerði það einnig þá kröfu, að viður- kennt yrði með dómi réttarins, að bankinn ætti lögveð í eignum einkasölunnar fyrir kröfu sinni skv. 5. gr. laga nr. 61 1999. Lauk málinu með dómi réttarins, upp kveðnum 19. febrúar 1934, þar sem kröfur stefnanda voru teknar til greina og tekið fram, að stefnandi hefði sem lögveðhafi forgangsrétt að andvirði þeirrar sildar, er Sildareinkásala Íslands hafði í sinum vörzlum til sölumeðferðar. er bú hennar var tekið til skipta í desember 1931, svo og í andvirði birgða hennar þá af tunnum, salti og öðru efni. — Þessum dómi hefur eigi verið áfrýjað. Einkasalan skuldaði og ríkissjóði kr. 260504.50 fyrir útflutnings- gjöld árin 1930 og 1931, kr. 2711.92 fyrir fiskiveiðasjóðsgjöld árið 1931, kr. 14027.00 fyrir vörutoll árið 1931 og kr. 94.00 í lögtaks- kostnað. Hafði kröfum þessum verið lýst í bú einkasölunnar. Í úthlutunargerð sinni við lokaskipti á búinu ákvað skilanefndin. að fyrst skyldu greiðast af eignum búsins ýmsar forgangskröfur, að upphæð kr. 18283.74. Eftir voru þá eignir, að upphæð kr. 299748.43, sem nefndin ákvað, að öll skyldi renna til ríkissjóðs, kr. 25475.95 sem skiptagjald og afgangurinn, kr. 274272.48 sem greiðsla upp Í fyrrnefndar kröfur rikissjóðs (útflutningsgjöld o. s. frv.), og kæmi þá ekkert upp í kröfu Landsbankans út af reikningsláninu, þá að upphæð kr. 354139.70. Stefnandi hefur eigi viljað una þessum úrslitum og hefur því höfðað mál þetta og gert í því framangreindar dómkröfur. Kröfur sinar byggir stefnandi í fyrsta lagi á þvi, að ríkissjóður beri fjár- hagslega ábyrgð á öllum skuldum og skuldbindingum síldareinka- sölunnar. Einkasalan hafi verið stofnuð af ríkisvaldinu, starfrækt undir stjórn, sem að meiri hluta hafi verið skipuð af því, ríkis- stjórnin hafi skipað endurskoðendur hennar, sett reglugerð un meðferð sjóða hennar og búi hennar hafi loks verið ráðstafað af stjórnskipaðri skilanefnd, án þess að skuldheimtumönnum gæfist nokkur kostur á að hafa afskipti af búskiptunum. Telur stefnandi Lví, að fjárkröfur ríkissjóðs komi fyrst til greina, þegar allir aðrir skuldheimtumenn hafi fengið kröfur sínar að fullu greiddar. Hefur 276 stefnandi jafnframt áskilið sér óskertan rétt til að krefja ríkissjóð um fulla greiðslu á allri skuld einkasölunnar með vöxtum og Lostnaði. Af hálfu ríkissjóðs er því eindregið mótmælt, að hann beri al- menna fjárhagslega ábyrgð á fjárreiðum einkasölunnar. Hún hafi alls ekki verið ríkisfyrirtæki, þótt nauðsyn hafi þótt til bera, að tíkisvaldið hefði að nokkru hönd í bagga um starfrækslu þessa, og stofnað hafi verið til hennar með lögum, eftir að sildarútvegs- menn höfðu sjálfir gert árangurslausar tilraunir til að koma slíku skipulagi á þenna atvinnuveg. Í 3. mgr. 5. gr. laganna nr. 61 1929 segir, að ríkissjóði sé heimilt að ábyrgjast lán til einkasölunnar, og tókst ríkissjóður sérstaklega á hendur ábyrgð á einu slíku láni einkasölunnar, en það lán var tekið erlendis. Þrátt fyrir það, að ríkisvaldið hafi haft frekari af- skipti af málefnum einkasölunnar en annars er titt um einkafyrir- tæki, þykir þó mega ráða af þessu ákvæði laganna nr. 61 1929, að ríkissjóður hafi ekki tekizt á hendur almenna ábyrgð á öllum skuld- bindingum einkasölunnar, enda verða afskipti ríkisins af málum þessum að teljast hafa stafað að verulegu leyti af þvi, að tilraunir útvegsmanna til samstarfs höfðu farið út um þúfur, svo og þvi, að hér var um einn þýðingarmesta atvinnuveg þjóðarinnar að ræða. Kröfur stefnanda þykja þvi ekki verða byggðar á þessari máls- ástæðu. Í öðru lagi byggir stefnandi dómkröfur sínar á því, að umrædd reikningslánskrafa hans standi að lögum framar kröfum ríkissjóðs á hendur einkasölunni. Hann véfengi ekki, að forgangskröfurnar, að upphæð kr. 18283.74, skuli greiddar fyrst, en telur aðallega, að allar aðrar kröfur á hendur búinu, og þá einnig krafan fyrir skipta- laun í ríkissjóð, eigi að þoka fyrir kröfu bankans. Af hálfu stefndu er haldið fast við, að úthlutunargerðin sé rétt að þessu leyti. Með skírskotun til c-liðs 82. gr. skiptalaganna nr. 3 1878, sbr. 88. gr. laganna, verður og að telja, að skiptalaunin í ríkissjóð eigi að ganga fyrir kröfum bankans, og ber því að staðfesta úthlutunar- serðina að þessu leyti. Aðal-krafa stefnanda í málinu verður því ekki tekin til greina. Vara-kröfuna bvggir stefnandi á þvi, að lögveðrétturinn fyrir umræddum kröfum ríkissjóðs hafi verið fallinn niður, þegar skipta- meðferð einkasölunnar hófst, en hins vegar liggi fyrir óhnekktur dómur um gildi lögveðréttarins fyrir kröfu bankans. Þótt talið verði, að fyrrgreind gjöld í ríkissjóð (útflutningsgjald o. s. frv.) séu forgangskröfur skv. b-lið 3 í 83. gr. skiptalaganna, þá leiði það af gagnályktun frá 89. gr. skiptalaganna, að forgangskröfur þessar eigi að þoka fyrir kröfu bankans, sem tryggð sé með lögveði. Stefndu telja hins vegar, að kröfum þessum sé réttilega raðað 271 í úthlutunargerðinni. Skv. 84. gr. skiptalaganna gangi skattar og gjöld í ríkissjóð fyrir öðrum kröfum, sem tryggðar séu með veð- rétti í öllu lausafé búsins, og það hvort sem veðrétturinn sé lög- ákveðinn eða byggður á samningi. Útflutningsgjöld þau og fiskiveiðasjóðsgjald, sem greiða skal af islenzkum fiskafurðum, er flytja skal til útlanda (sbr. lög nr. 60 og 70 1921 og lög nr. 47 1930), falla í gjalddaga um leið og skipið, sem flytur vöruna út, er afgreitt úr höfn eða áður en lagt er af stað til útlanda, ef engrar afgreiðslu er beiðzt. Skipið, sem flytur vöruna, og farmurinn er að veði fyrir gjöldunum. — Ekki verður annað séð en að verðmæti þessi, skip og farmur, hafi verið komin úr löglegum umráðum veðþola (einkasölunnar), þegar skiptameðferðin á búi einkasölunnar hófst og ríkissjóður vildi neyta lögveðréttar- ins. Eftir því sem ráða má af framangreindum lögveðheimildum, þykir því verða að líta svo á, að ríkissjóður sé þar með búinn að missa lögveðréttar sins fyrir gjöldum þessum, þótt þau njóti hins vegar forgangsréttar skv. b-lið 3 í 83. gr. skiptalaganna. Fyrrnefndur lögtakskostnaður (kr. 94.00) virðist standa í sambandi við hér- umrædd gjöld (útflutningsgjald og fiskveiðasjóðsgjald), og þykir Þá sama eiga að gilda um hann. Lögveðréttur stefnanda fyrir fyrrnefndu reikningsláni, sem viður- kenndur hefur verið með dómi, þykir, eftir því sem ráða má al málinu, vera þess eðlis, að ákvæði 89. gr. skiptalaganna komi Þar til greina (með gagnályktun), þannig að fyrrgreindar kröfur ríkis- sjóðs eigi að þoka fyrir þessari kröfu bankans. Um vörutollinn giltu hins vegar þau ákvæði (sbr. lög nr. 54 1926), að veðrétturinn í hinum aðfluttu, gjaldskyldu vörum héit gildi, þótt vörurnar hefðu verið afhentar viðtakanda, eins og hér mun hafa átt sér stað. Þessi lögveðréttur verður því að teljast í fullu gildi og af orðalagi lögveðheimildarinnar þykir mega ráða, að veðréttur þessi standi framar rétti stefnanda, þannig að krafa ríkissjóðs fyrir vangoldinn vörutoll (kr. 14027.00) eigi að ganga á undan kröfu stefnanda. Úrslit málsins verða því þau, að viðurkennt verður, að fyrr- nefnd krafa stefnanda (að upphæð kr. 354139.70) gangi í skuldaröð í búi Síldareinkasölu Íslands á undan fyrrgreindum kröfum rikis- sjóðs (kr. 260504.50 fyrir útflutningsgjald, kr. 2711.92 fyrir fiski- veiðasjóðsgjöld og kr. 94.00 í lögtakskostnað), en að baki forsanss- kröfum, að upphæð kr. 18283.74, skiptagjaldi í ríkissjóð kr. 25475.05 og kröfu ríkissjóðs fyrir vangoldinn vörutoll, að upphæð kr. 14027.00. Ber hinni stefndu skilanefnd að taka upp skiptin á búi Sildareinkasölu Íslands og breyta úthlutunargerð sinni í samræmi við framanritað. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. All-mikill dráttur hefur orðið á meðferð máls þessa fyrir rétt- 278 inum bæði áður en gagnasöfnun var lokið og eftir það. Hefur mál- inu verið frestað eftir ósk málsaðilja, sem gert hafa itrekaðar sam- komulagstilraunir í málinu, en án árangurs. Því dæmist rétt vera: Framangreind krafa stefnanda, Landsbanka Íslands, (að upp- hæð kr. 354139.70) gangi í skuldaröð í búi Sildareinkasölu Ís- lands á undan tilteknum kröfum ríkissjóðs (kr. 260504.50 fyrir útflutningsgjöld, kr. 2711.92 fyrir fiskiverðasjóðsgjöld og kr. 94.00 í lögtakskostnað), en standi að baki áðurnefndum for- sangskröfum, að upphæð kr. 18283.74, skiptagjaldi í ríkissjóð, kr. 25475.95 og kröfu ríkissjóðs fyrir vangreiddan vörutoll, að upphæð kr. 14027.00. Ber þeim Lárusi Fjeldsted hrm. og Svav- ari Guðmundssyni útbússtjóra, skilanefndarmönnum í búi Sildar- einkasölu Íslands, að taka búskiptin upp aftur og breyta úl- hlutunargerð sinni í samræmi við framanritað. Málskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 23. júní 1943. N. 42/1943. Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs (Kristján Guðlaugsson) Segn Gunnari Guðjónssyni (Einar B. Guðmundsson). Skattamál. Dómur hæstaréttar. Bjarni Pálsson, lögmannsfulltrúi í Reykjavík, hefur kveðið upp fógetaúrskurðinn. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 8. apríl þ. á. Krefst hann þess, að úrskurður fógeta verði felldur úr gildi og framkvæmd lögtaks heimiluð fyrir eftirstöðvum skattreiknings stefnda 1942, kr. 274429.00, auk dráttarvaxta. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. 279 Stefndi seldi fyrir hönd allra hluthafa í Eimskipafélag- inu Ísafold h/f í októbermánuði 1941 öll hlutabréf þess félags Eimskipafélagi Íslands h/f. Runnu þannig allar eigur Eimskipafélagsins Ísafoldar h/f til Eimskipafélags Ís- lands h/f. Með greindri ráðstöfun slitu hluthafar Eim- skipafélagsins Ísafoldar h/f félaginu á þann hátt, er segir í 42. gr. laga nr. 77 frá 1921. Samkvæmt 2. gr. laga nr. 20 frá 1942, sbr. d-lið 7. gr. laga nr. 6 frá 1935, telst til skatt. skylds arðs af hlutabréfum m. a. „úthlutanir við félagsslit umfram upphaflegt hlutafjárframlag, þ. e. nafnverð hluta- bréfanna, og skiptir ekki máli í því sambandi, fyrir hvaða verð þau hafa verið seld eða keypt“. Eftir þessu ótvíræða cg undantekningarlausa ákvæði verður að telja stefnda til skattskyldra tekna fé það, sem hann fékk af félagseigninni við slit félagsins umfram nafnverð hlutabréfa sinna. Ber því að taka til greina kröfu áfrýjanda, enda er upphæð lög- takskröfunnar ágreiningslaus. Eftir þessum málsúrslitum ber stefnda að greiða áfrýj- anda málskostnað fyrir báðum dómum, er þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 1200.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaúrskurður er úr gildi felldur, og ber fógeta að framkvæma hið umbeðna lögtak. Stefndi, Gunnar Guðjónsson, greiði áfrýjanda, toll- stjóranum í Reykjavík f. h. ríkissjóðs, samtals kr. 1200.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 3. marz 1943. Við álagningu tekju- og eignarskatts og stríðsgróðaskatts árið 1942 lagði skattstjórinn í Reykjavík á gerðarþola, Gunnar Guðjóns- son skipamiðlara, Smáragötu 7 hér í bæ, kr. 87072.40 í tekjuskatt, kr. 2432.00 í eignarskatt, kr. 186052.00 í striðsgróðaskatt og kr. 4165.00 í lifeyrissjóðsgjald, eða samtals í þessi gjöld kr. 279721.40. Inn á skatta þessa greiðir gerðarþoli hinn 27. nóv. 1942 kr. 5652.40, 280 og hafði hann áður tilkynnc tollstjóranum í Reykjavík, að eftir- stöðvarnar, kr. 274069.00, mundi hann ekki greiða án úrskurðar dómstólanna. Hinn 16. nóv. 1942 hafði tollstjórinn f. h. ríkissjóðs krafizt lögtaks hjá gerðarþola fyrir eftirstöðvum þessum og auk bess fyrir námsbókagjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, en um þessi síðarnefnd gjöld er enginn ágreiningur, og var málið tekið fyrir í fyrsta sinn hinn 3. febrúar þ. á. og siðan sótt og varið hér fyrir réttinum og tekið til úrskurðar 25. sama mánaðar. Umboðsm. gerðarbeiðanda gerir bær kröfur fyrir réttinum, að hið umbeðna lögtak nái fram að ganga fyrir allri kröfunni og að umbj. hans verði úrskurðaður hæfilegur málskostnaður og máls- sóknarlaun skv. reikningi eða mati réttarins. Umboðsm. gerðar- bola gerir þær réttarkröfur, að synjað verði um framgang lögtaks- ins og að gerðarbeiðandi verði úrskurðaður til að greiða umbj. hans málskostnað eftir mati réttarins. Málavextir eru þessir: Gerðarþoli var einn af stofnendum Eimskipafélagsins Ísafoldar h/f., og voru hlutabréf hans að nafnverði kr. 16000.00. Í október- mánuði árið 1941 selur gerðarþoli bréf þessi Eimskipafélagi Íslands h/f fyrir kr. 400000.00. Jafnframt seldu og aðrir hluthafar Eim- skipafél. Ísafoldar h/f. sama aðilja bréf sín. Hinn 7. nóv. 1941 til kynnir svo Eimskipafélag Íslands h/f. með auglýsingu í Lögbirt- ingablaðinu, að þar eð það hafi keypt öll hlutabréf í Eimskipafé- laginu Ísafold h/f., hafi það verið ákveðið, að síðarnefnt félag hætti störfum 15. okt. s. á., og óskist það því afmáð úr hlutafélaga- skránni. Skattstjórinn í Reykjavík taldi gerðarþola til tekna á ár- inu 1941 mismuninn á söluverði og nafnverði bréfanna og lagði á hann tekju- og eignarskatt og striðsgróðaskatt samkv. því. Þessu vill gerðarþoli ekki hlíta og hefur því lagt málið undir úrskurð fógetaréttarins. Ákvæðin um hlutabréf, sölu þeirra, arð o. fl. er að finna í 7. gr., d-lið, tekju- og eignarskattslaganna nr. 6 9. jan. 1935, sbr. 1. 20/1949, 2. gr. Samkv. því skal telja til arðs af hlutabréfum: 1. Venjulega arðsúthlutun. 2. Úthlutun fríhlutabréfa. 3. Úthlutun til hluthafa við Íélagsslit umfram upphaflegt fjárfram- lag (nafnverð, 1. 20/1942, 2. gr.). 4. Sérhverja aðra afhendingu verðmæta til hluthafa, er telja verður sem tekjur af hlutaeign þeirra. Töluliðirnir í og 2 koma bersýnilega ekki hér til álita og ekki heldur 4, þar eð hér er um sölu hlutabréfa að ræða, en ekki af- hendingu frá félaginu sjálfu. Spursmál er þá aðeins um tölulið 3, hvort hann tekur til þess tilviks, er hér um ræðir. Tekju- og eignarskattslögin gefa enga skýrgreiningu á þvi, hvað telja beri félagsslit í merkingu þeirra laga, og verður því að álita, 281 að átt sé við skýrgreiningu félagaréttarins á hugtakinu. Ákvæðin um félagsslit hlutafélaga eru í VII. kafla hlutafélagslaganna nr. 77 27. júní 1991. Í 38. gr. þeirra laga segir, að slita skuli hlutafélagi, ef hluthafar verði færri en 5, en þó eigi þetta ekki við, „ef annað félag ...., sem lög þessi taka til, verður eigandi að öllum hluta- bréfum félagsins.“ Í tilfelli því, sem hér um ræðir, hefði hinn nýi kaupandi því getað haldið áfram rekstri Eimskipafélagsins Ísafoldar h/f. sjálfstæðum, án þess að um félagsslit hefði verið að ræða, og enda þótt félagið hafi ekki horfið að því ráði, var skýlaus heimild til þess fyrir hendi, og getur það engu skipt seljendur hlutabréf- anna, hvor kosturinn tekinn var. Að vísu hefur því verið haldið fram, að þar sem hluthafar Eimskipafélagsins Ísafoldar h/f. hafi ekki aðeins selt þau hlutabréf, er þeir áttu persónulega, heldur einn- ig þau bréf, er félagið átti sjálft, horfi málið öðruvísi við en ella, og gefi það atriði ótvírætt í skyn, að um eiginleg félagsslit hafi verið að ræða. Á þetta verður þó ekki fallizt. Hlutafélagalögin gera að sjálfsögðu greinarmun á hlutabréfaeign og eignum félagsins sjálfs, eins og sést á samanburði á 38. gr. og 42. gr. hlutafélagalaganna. Hér var ekki um að ræða sölu eigna félagsins, heldur aðeins um sölu hlutabréfanna til aðilja, sem fullnægði skilyrðum 3. mer. 38. gr. nefndra laga. Þá hefur því verið haldið fram, að seljendur hlutabréfanna hafi verið „mala fide“ við kaupsamningsgerðina, þar eð þeir hafi hlotið að sjá, að kaupandi mundi vegna sérstöðu sinnar um skatt- greiðslur undir engum kringumstæðum halda rekstri Eimskipafé- lagsins Ísafoldar h/f. sérstæðum, og kaupin hafi því verið gerð með þeim hætti, sem áður var lýst, til þess að komast hjá skattgreiðsl- um, sem af venjulegum félagsslitum mundi leiða. Þessu atriði hefur verið mótmælt sérstaklega, og þar eð ekkert hefur komið fram í málinu, sem styður þessa staðhæfingu, og kaupandi hlutabréfanna hafði samkv. framanrituðu rétt til þess að halda rekstri Eimskipa- félagsins Ísafoldar h/f. áfram sérstæðum, verður það atriði ekki tekið til greina. Niðurstaðan hér í réttinum verður þá sú, að hið umbeðna lög- tak skal ekki ná fram að ganga. Eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður falli niður. Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal ekki ná fram að ganga. Málskostn- aður fellur niður. 282 sm Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 116/1942. Ragnheiður Magnúsdóttir (Lárus Fjeldsted) gegn Kjartani Gíslasyni og Gísla Gíslasyni (Guðmundur Í. Guðmundsson). Um eignarrétt að fasteign. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Björn Þórðar- son lögmaður. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. des. 1942. Krefst hún þess, að félagsbúi hennar og stefnda Kjartans Gíslasonar verði viðurkeundur eignar- réttur að allri eigninni Reykjalundi í Grímsnesi. Svo krefst hún og málskostnaðar úr hendi stefndu in solidum eftir mati hæstaréttar. Stefndu krefjast staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og málskostnaðar af áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Samkvæmt forsendum hins áfrýjaða úrskurðar ber að staðfesta hann. Rétt þykir, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður skiptaréttar Reykjavíkur 15. sept. 1942. Félagsbú þeirra hjónanna Kjartans J. Gíslasonar og Ragnheiðar Magnúsdóttur var tekið til opinberrar skiptameðferðar í tilefni af nýafstöðnum skilnaði þeirra, enda gátu þau ekki komið sér saman um skipti þess sjálf. Meðal eigna búsins er nýbýlið Reykjalundur í Grímsnesi ásamt íbúðarhúsi, gripa- og gróðurhúsum. Ágreiningur sá, sem skiptarétt- urinn verður að úrskurða um nú, er hvort nýbýli þetta sé allt eign félagsbúsins eða aðeins að hálfu, og hvort manninum skuli heimilt að taka býlið eða hluta búsins í því í sinn hlut við skiptin. Heldur 283 maðurinn því fram, að búið eigi Reykjalund aðeins að hálfu á móti Gísla Gíslasyni skrifstofumanni hér í bænum, bróður mannsins, og að sér sé heimilt að fá eignarhluta búsins við skiptin, þar eð Lann hafi fært eign þessa í félagsbúið. Konan heldur því hins vegar fram, að búið eigi Reykjalund allan, og maðurinn eigi ekki rétt að fá hann í sinn hlut við skipti félagsbúsins. Það er upphaf Reykjalundar, að 4. janúar 1939 seldi eigandi jarð- arinnar Reykjaness í Grímsnesi Kjartani J. Gíslasyni á erfðafestu brjár landspildur úr nefndri jörð sinni, samtals að flatarmáli 15 ha. Skömmu síðar var hafizt handa um húsbyggingar á landi þessu, er nefnt var Reykjalundur. Þykir ljóst af gögnum máls þessa, að þeir bræður Kjartan og Gísli hafi báðir á ýmsan hátt unnið að fram- kvæmdum þessum og báðir lagt fé til þeirra, enda virðast þeir og hafa ráðið þeim sameiginlega. Hafa verið leidd mörg vitni í máli þessu af hálfu mannsins, og hefur framburður þeirra allra hnigið í þá átt, að þau hafa talið þá bræður sameigendur að Reykjalundi og jafn réttháa. Eru vitni þessi flest menn, er unnið hafa ýmist við byggingar í Reykjalundi eða að bústörfum þar. Byggja vitnin skoð- un sína aðallega á því, að Gísli hafi jafnan komið fram sem með- eigandi Kjartans að býlinu, að hann hafi ráðið þar til jafns við Kjartan o. s. frv. Meðal vitna þessara er sonur Ragnheiðar Magnús- dóttur af fyrra hjónabandi. Milli bræðranna var ekkert skriflegt um sameign þeirra að byl- inu, en þann 26. ágúst 1939 undirritaði Kjartan yfirlýsingu þess efnis, að Gísli væri sameigandi hans að því og öllum mannvirkjum þar og að sér væri því óheimilt að selja það eða veðsetja nema með samþykki Gísla. Kveða þeir bræður, cand. theol. Pétur Magnús- son, bróður Ragnheiðar, hafa samið yfirlýsingu þessa fyrir þá og hafi hún verið undirrituð af því, að þeim hafi þótt óvarlegt, að Gisli hefði ekki neitt í höndum til að sanna eignarrétt sinn, ef á þyrfti að halda. Bendir ekkert, er fyrir liggur í málinu, til annars en að yfirlýsing þesst sé tilkomin á þann hátt, er bræðurnir skýra frá. Þann 26. marz 1941 gera bræðurnir með sér félagssamning um Reykjalund, þar sem fram er tekið, að þeir eigi og starfræki Reykja- lund í sameiningu að hálfu hvor. Þegar hjónin Kjartan og Ragnheiður komu fyrst fyrir yfirvald úi af skilnaði sínum 4. júlí 1941, taldi maðurinn eða hjónin bæði fram eignir búsins, þ. á. m. hálfan Reykjalund. Virðist svo af bókum yfirvaldsins, að hjónin hafi bæði talið fram eigurnar, en hafi maður- inn gert það einn, en því heldur umboðsmaður konunnar fram, er þó ljóst, að konan og hæstarétlarmálflutningsmaður sá, er með henni mætti, hreyfði engum andmælum út af því, að einungis helm- ingur Reykjalundar var talinn eign félagsbúsins. Til stuðnings þeirri staðhæfingu sinni, að Reykjalundur sé allur cign félagsbúsins, hefur konan bent á þau atriði, er nú greinir: 284 Kjartan hefur ætið verið skráður eigandi býlisins einn í veð- málabókum og annarsstaðar. Hann hefur einn veðsett eignina fyrir lánum o. s. frv. Þann 15. október 1940 ritaði Kjartan nýbýlasjóðn- um bréf og fór þess á leit að mega „selja Gísla bróður minum hálft nýbýli mitt, Reykjalundur í Grímsnesi“, og gat hann þess þá jafn- framt, að Gísli hefði í byrjun lánað sér fé til fyrirtækisins, en væri nú fús að ganga inn í það sem meðeigandi að hálfu. Þau atriði, er hér voru greind, skýrir Kjartan nú svo, að hann hafi ætið verið talinn formlegur eigandi Reykjalundar einn, sökum þess að þeir bræður hafi talið hagkvæmara, að býlið væri skráð á nafn annars þeirra einungis, m. a. vegna þess að þeir töldu Það skilyrði fyrir lánveitingu úr nýbýlasjóði, að býlið væri á eins manns nafni. Bréfið til nýbýlastjórnar hafi verið í því skyni ritað að fá samþykki henn- ar til að gera Gísla að formlegum eiganda í samræmi við hans efnislega eignarrétt í býlinu, Bréfið til nýbýlastjórnar er undirritað af Kjartani einum, og getur ekki í því falizt nein viðurkenning af Gísla hálfu í þá átt, að hann sé ekki efnislega eigandi Reykjalundar móti Kjartani. Bréf þetta skiptir því ekki máli um eignarrétt Gísla að hálfu býlinu. Og með þvi að það skiptir heldur engu máli gegn framangreindum atriðum, er öll hniga í þá átt, að bræðurnir eigi býlið saman, þótt Kjartan væri einn skráður eigandi þess, þá telur rétturinn næsgi- lega sannað, að búið eigi aðeins hálfan Reykjalund móti Gísla Gíslasyni, enda má að síðustu geta þess, að greiðslur frá Gísla til fyrirtækisins, sem voru margar, voru jafnan færðar sem framlag frá honum í bókhaldi þess, er virðist vel trúverðugt. Aftur á móti verður að fallast á það með konunni, að Reykja- lundur hálfur sé á þann hátt orðinn eign félagsbús þeirra hjóna, að maðurinn eigi ekki forgangsrétt til innlausnar hans eftir 64. gr. skiptalaganna, eins og hann heldur fram. í málflutningnum um framangreind atriði hefur þess verið kraf- izt af hálfu konunnar, að allar eignir félagsbúsins yrðu seldar hæst- bjóðanda eins fljótt og unnt væri. Til þessa þykir skiptaráðanda þó ekki ástæða til að taka afstöðu í úrskurði þessum, heldur mun Það verða rætt á skiptafundi í búinu og ákveðið þar. — Þá þykir heldur ekki ástæða til að sinna þeim tilmælum umboðsmanns konunnar, að svipta manninn umráðarétti yfir eignum og rekstri Reykjalundar, enda ósannað, að þess sé nein þörf með tilliti til hagsmuna félass- búsins. Enn fremur þykir ástæðulaust, að skiptarétturinn skipi konunni umboðsmann til íhlutunar og umsjónar með rekstri Reykja. lundar — en fram á það hefur umboðsmaður konunnar farið. Kon- an á að sjálfsögðu rétt á að fylgjast með rekstrinum Þar eða láta einhvern gera það sin vegna. Krafa umboðsmanns mannsins um uppskrift á eignum félagsbúsins í Reykjalundi er réttmæt os svo sjálfsögð, að ekki er þörf að úrskurða sérstaklega um hana, heldur 285 mun skiptaráðandinn í Árnessýslu verða beðinn að framkvæma uppskriftina svo fljótt sem verða má. Því úrskurðast: Félagsbú Kjartans J. Gislasonar og Ragnheiðar Magnúsdótt- ur skal teljast eigandi að hálfu nýbýlinu Reykjalundi ásamt öll- um mannvirkjum í óskiptri sameign móti Gísla Gíslasyni skrif- stofumanni í Reykjavík. Kjartan J. Gíslason telst ekki eiga rétt á að leysa til sín gegn andmælum Ragnheiðar Magnúsdóttur hluta félagsbúsins í Reykjalundi skv. ákvæðum 64. gr. skipta- laganna. Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 41/1943. Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs (Kristján Guðlaugsson) gegn Guðmundi Jónssyni (Einar B. Guðmundsson). Skattamál. Dómur hæstaréttar. Bjarni Pálsson, fulltrúi lögmanns í Reykjavik, hefur kveð- ið upp fógetaúrskurðinn. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 8. apríl þ. á. Krefst hann þess, að úrskurður fógeta verði felldur úr gildi og framkvæmd lögtaks heimiluð fyrir eftirstöðvum skattreiknings stefnda, kr. 2860.80, auk dráttar- vaxta. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir báðum réttum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í 12. gr. reglugerðar nr. 133/1936 segir: „Ef félag endur- kaupir hlutabréf af hluthöfum sínum hærra verði en nafn- verð þeirra hljóðar, telst mismunurinn arður til hluthafa.“ Ákvæði þetta hefur stoð í d-lið 7. gr. laga nr. 6 frá 1935 og nú í 2. gr. laga nr. 20 frá 1942, enda greiða hluthafar félags við slit þess ekki skatt af þeirri fjárhæð, er félagið galt hluthafa umfram nafnverð bréfanna. 286 Verður því að taka til greina kröfu áfrýjanda, en fjárhæð lögtakskröfunnar er ágreiningslaus. Eftir þessum úrslitum ber stefnda að greiða áfrvjanda málskostnað fyrir báðum dómum, er þykir hæfilega ákveð- inn kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði fógetaúrskurður er úr gildi felldur, og ber fógeta að framkvæma hið umbeðna lögtak. Stefndi, Guðmundur Jónsson. greiði áfrýjanda, toll- stjóranum í Reykjavík f. h. ríkissjóðs, samtals kr. 500.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 18. febr. 1943. Við álagningu tekju- og eignarskatts árið 1942 lagði skattstjór- inn í Reykjavík á gerðarþola, Guðmund Jónsson stýrim., Karlagðtlu 17 hér í bæ, kr. 3368.20 í tekju- og eignarskatt. Inn á skatta Þessa greiðir gerðarþoli hinn 30. nóv. 1942 kr. 507.40 og tilkynnir jafn- framt, að eftirstöðvarnar, kr. 2860.80, muni hann ekki greiða án úr- skurðar dómstólanna. Hinn 16. nóv. 1942 hafði tollstjórinn í Reykja- vík f. h. ríkissjóðs krafizt lögtaks hjá gerðarþola, og var málið tekið fyrir í fyrsta sinn 3. þ. m. og síðan sótt og varið hér fyrir réttinum og tekið til úrskurðar 15. þ. m. Umboðsmaður gerðarbeiðanda gerir þær kröfur fyrir réttinum, að hið umbeðna lögtak nái fram að ganga fyrir allri kröfunni og að umbj. hans verði úrskurðaður hæfilegur málskostnaður og máls- sóknarlaun samkv. reikningi eða mati réttarins. Umboðsmaður gerðarþola gerir þær réttarkröfur, að synjað verði um framgangs lögtaksins og gerðarbeiðandi verði úrskurðaður til að greiða umbj. hans málskostnað eftir mati réttarins. Málavextir voru þessir: Gerðarþoli var einn af stofnendum Eimskipafélagsins Ísafoldar h/f., er stofnað var á árinu 1933, og voru hlutabréf hans að upphæð kr. 4500.00. Hinn 30. maí 1941 selur hann félaginu sjálfu hlutabréf Þessi 19 þúsund krónum yfir nafnverði. Þessar kr. 19000.00 hefur skattstjórinn í Reykjavík reiknað gerðarþola til tekna á árinu 1941 og lagt á hann tekju- og eignarskatt samkv. því. Þessu vill gerðar- boli ekki hlíta og hefur því lagt málið undir úrskurð fógetaréttarins. 287 Ákvæðin um hlutabréf, sölu þeirra. arð o. fl. er að finna í 7. gr., d-lið tekju- og eignarskattslaganna nr. 6 9. jan. 1935, sbr. 1. 20/1942, 2. gr. Samkv. þeim skal telja til arðs af hlutabréfum: . Venjulega arðsúthlutun. 2. Úthlutun fríhlutabréfa. 3. Úthlutun til hluthafa við félagsslit umfram upphaflegt fjár- framlag, (nafnverð, 1. 20/1942, 2. gr.). 4. Sérhverja aðra afhendingu verðmæta til hluthafa, er telja verð- ur sem tekjur af hlutaeign þeirra. Töluliðirnir Í og 2 koma hér ekki til álita og ekki heldur töluliður 3, þar eð gerðarþoli seldi félaginu sjálfu bréf sin, en félagslit fóru ekki fram fyrr en 5 mánuðum síðar. Spursmál er þá aðeins um 4. tölulið, til hvaða tilfella hann tekur. Er þá fyrst að geta, að í 12. gr., næstsíðustu mgr. reglugerðar um tekju- og eignarskatt nr. 133 28. dtesbr. 1936 er beinum orðum sagt, að ef hlutafélag kaupir hlutabréf af hluthöfum sínum hærra verði en nafnverð þeirra hljóðar, skuli mismunurinn teljast arður til hluthafa. Kemur þá til álita, hvort ákvæði þetta er í samræmi við sjálf tekju- og eignarskattslögin, og er þá ekki um annað ákvæði að ræða en það, sem talið er í 4. tölu- lið hér að framan um „aðra afhendingu“. Ákvæðið virðist vera al- menns eðlis og taka til hluthafa yfirleitt bæði við félagsslit og án þeirra, er þeir sem hluthafar fá afhent einhver verðmæti frá fé- laginu sjálfu. Það verður því ekki álitið taka til þess, er einn fé- lagsmanna selur hlutafélaginu sjálfu hlutabréf sin, enda getur slík sala ekki kallast afhending til hluthafa eftir íslenzkri málvenju. Þessa niðurstöðu styður og ákvæði 1. f. í næstsíðustu mgr. 12. gr. áðurnefndrar regugerðar um tekju- og eignarskatt, en þar segir, að enda þótt hluthafi selji einhverjum öðrum (þ. e. öðrum en hlutafé- laginu sjálfu) bréf sin með hagnaði, teljist það ekki til tekna, nema Það heyri undir sölugróða, en ákvæðin um hann koma hér ekki til greina. Þess má og geta hér, að hlutafélagalögin setja skorður við hlutafjáreign félagsins sjálfs, og að það er mjög algengt ákvæði í slofnsamningi og samþykktum hlutafélaga, að félagið sjálft eigi for- kaupsrétt að hlutabréfum félagsmanna. Færi það þá eftir þvi, hvort félagið mætti og vildi kaupa, hvort hluthafi ætti að greiða tekjuskatt af hagnaði við sölu bréfa sinna yfir nafnverði. Samkvæmt þessu telur rétturinn, að ákvæðið í næstsíðustu mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 133/1936 um greiðslu tekjuskatts af sölu hlutabréfa til hlutafélagsins sjálfs, ef þau eru seld yfir nafnverði, sé ekki í samræmi við ákvæði tekju- og eignarskattslaganna sjálfra, enda færi eftir handahófi einu, í hvaða tilfelli greiða ætti tekju- skatt af sölu hlutabréfa með hagnaði, og fái það því ekki staðizt. Niðurstaðan hér í réttinum verður þá sú, að hið umbeðna lögtak skal ekki ná fram að ganga. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostti- aður falli niður. 288 Því úrskurðast: Hið umbeðna lögtak skal ekki ná fram að ganga. Máls- kostnaður fellur niður. Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 94/1943. Guðmundur H. Þórðarson segn Skiptaráðandanum í Reykjavík. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Guðmundur H. Þórðarson, er eigi mætir í mál- inu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði hann stefnda, er hefur látið mæta í málinu og krafizt ómaksbóta, 50 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 35/1943. H/f Hótel Hekla gegn Bæjargjaldkera Reykjavíkur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, H/f Hótel Hekla, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 289 Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 36/1943. H/f Hótel Hekla gegn Ólafi Þorgrímssyni og Margréti Árnadóttur. Dómur hæstaréttar. Maálssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, H/f Hótel Hekla, er eisi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði hann stefndu, er hafa látið mæta í málinu, og krafizt ómaksbóta, 50 krónur í ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 37/1943. H/f Hótel Hekla gegn Margréti Árnadóttur. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, H/f Hótel Hekla, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. Einnig greiði hann stefndu, er hefur látið mæta í málinu og krafizt ómakslauna, 50 krónur i ómaksbætur að við- lagðri aðför að lögum. 19 290 Miðvikudaginn 23. júní 1943. Nr. 49/1943. Holger Clausen (Ólafur Þorgrímsson) Segn Lúðvík Guðmundssyni og Ásmundi Guð- mundssyni (Gunnar Þorsteinsson). Utburðarmál. Dómur hæstaréttar. Benedikt Sigurjónsson, fulltrúi lögmannsins í Reykjavik, hefur kveðið upp fógetaúrskurðinn. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 30. apríl þ. á., hefur krafizt þess, að hinn áfrýj- aði úrskurður verði úr gildi felldur og synjað verði um framgang hinnar umbeðnu útburðargerðar. Þá krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndur krefst staðfestingar á fógetaúrskurðinum og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Greiðsludráttur áfrýjanda þykir bera vott um slíkt hirðu- leysi, að ekki verði hjá því komizt að taka kröfu stefndu til greina. Ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð og dæma áfrýjanda til að greiða stefndu málskostnað fyrir hæsta- rétti, og ákveðst hann kr. 400.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður skal vera óraskaður. Áfryýjandi, Holgeir Clausen, greiði stefndu, Lúðvík Guðmundssyni og Ásmundi Guðmundssyni, kr. 400.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 21. apríl 1943. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 12. þ. m., hafa gerðar- beiðendur, Lúðvík og Ásmundur Guðmundssynir, krafizt þess, að Holger Clausen verði borinn út úr húsnæði því, er hann hefur á leigu í húsinu nr. 46 við Laugaveg hér í bæ vegna vanskila. 291 Gerðarþoli hefur mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar, og lögðu aðiljar atriðið undir úrskurð fógelaréttarins. Hvor aðilja um sig hefur krafizt málskostnaðar. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, eru málavextir þessir: Með húsaleigusamningi, dags. 1. marz 1941, tók gerðarþoli á leigu sölubúð og tvö bakherbergi í austurenda hússins nr. 46 við Lauga- veg af þáverandi eiganda þess húss, Hjálmari Guðmundssyni. Leigu- tíminn er ákveðinn frá 1. marz 1941 til 1. október 1944. Að leigu- fímanum liðnum hefur leigutaki rétt til að fá samninginn fram- lengdan til tveggja ára, en eigi til skemmri tíma. Leigan var í samn- ingnum ákveðin kr. 250.00 á mánuði og skyldi greiðast 1. mánaðar fyrir fram. Lára Siggeirs ritar á samning þenna sem sjálfskuldarábyrgðar- maður leigutaka. Með ákvörðun, ritaðri á samninginn, dags. 19. apri! 1941, mat húsaleigunefnd leigu fyrir húsnæðið kr. 220.00. ingur þessi virðist hafa verið þinglesinn sem kvöð á húsið. Í febrúarmánuði 1942 keypti gerðarbeiðandi hús þetta. Leigan virðist hafa verið yfirleitt greidd á réttum gjalddögum til síðastl. áramóta. Útburðarkröfu sína byggja gerðarbeiðendur á þvi, að veruleg vanskil hafi orðið á greiðslu húsaleigunnar frá s. 1. áramótum. Skýra þeir svo frá, að leigan fyrir mánuðina janúar og febrúar s. 1. hafi ekki verið boðin fram fyrr en 18. febrúar, en þá neituðu þeir að veita henni móttöku, en móttóku siðar leiguna fyrir mánuð- ina janúar, febrúar og marz með ábyrgðarbréfi, dags. 23. febrúar s. 1, en áskildu sér þegar fullan rétt til útburðar vegna vanskilanna. Gerðarbeiðendur segjast hafa ritað gerðarþola kröfubréf hinn 13. febr. s. 1. Gerðarþolt skýrir hins vegar svo frá, að fyrstu dagana í janúar- mánuði s. 1. hafi hann boðið Lúðvík Guðmundssyni, en hann var fyrirsvarsmaður þeirra eigendanna í öllu, er snerti leiguna, greiðslu, en Lúðvik hafi eytt því og sagi, að ekki lægi á með greiðslu. Þá kveðst gerðarþoli hafa fengið kr. 200.00 peningalán hjá Lúðvík hinn 4. janúar s. 1. Gerðarþoli kveðst siðan hafa farið úr bænum um 90. janúar s. 1. og falið stúlku þeirri, er veitti verzluninni forstöðu, að sjá um greiðslu húsaleigunnar. Gerðarþoli kveðst síðan hafa komið aftur til bæjarins 11. febrúar s. 1. og hafi hann þá brátt frétt um, að leig- an var enn ógreidd. Hafi hann þó eigi talað við Lúðvík fyrr en 22. eða 23. febrúar s. 1., en hann hafi þá neitað að taka við greiðslu og kvaðst mundu krefjast útburðar. Hafi hann því tekið það ráð að senda honum greiðslu í ábyrgðarbréfi. Að því er snertir nefnt kröfubréf frá 13. febr. s. 1, kveðst gerðarþoli ekki hafa fengið það. Þá hefur gerðarþoli haldið því fram, að undanfarna mánuði hafi oft gengið erfiðlega að fá gerðarbeiðendur til að taka við greiðslu. Þá segir hann, að leigan fyrir mánuðina nóvember, desember s. 1. hafi ð. hvers Samn- 292 verið greidd í einu lagi 5. des. s. 1. án athugasemda. Þá hefur gerð- arþoli haldið því fram, að hann hafi verið látinn greiða of háa húsaleigu frá 1. okt. 1942, því mánuðina október, nóvember hafi hann greitt kr. 282.60 á mánuði í stað kr. 275, er sér hafi borið að greiða, en fyrir desembermánuð hafi hann greitt kr. 311.00 í stað kr. 275.00, en er sú greiðsla hafði farið fram, hafi gerðarbeiðandi, er tók við greiðslu, sagzt hækka leiguna upp í þá upphæð. Þá upphæð, kr. 311.00 á mánuði, kveðst gerðarþoli hafa sent gerðarbeiðanda með bréfinu frá 28. febr. s. !. og hafi gerðarbeiðandi engum ai- hugasemdum við því hreyft í svarbréfi og kvittun sinni frá 1. marz s. 1. Loks hefur gerðarþoli bent á, að gerðarbeiðendur hafi ekki snúið sér til sjálfskuldarábyrgðarmanns þess, er ábyrgzt hafi leigu- greiðslu af sinni hálfu, og geti þeir því ekki borið fyrir sig vanskil fyrr en það hafi verið gert og reynzt árangurslaust. Vitnið Gerður Gunnarsdóttir, en hún vinnur í verzlun gerðar- þola, hefur borið það, að gerðarþoli hafi, er hann fór úr bænum 1 janúarmánuði s. l., sagt sér, að húsaleigan væri ógreidd og beðið sig að sjá um greiðslu. Úr því hafi þó ekki orðið fyrr en fyrstu dag- ana í febrúar, þó hafi Lúðvik Guðmundsson komið inn í búðina til sin og hafi hún þá boðið fram greiðslu húsaleigunnar fyrir janúar og febrúar og hafi Lúðvík þá sagt, að það væri allt í lagi og hann mundi koma síðar með kvittanirnar og taka við peningunum, en bann hafi ekki komið. Nokkru síðar kveðst vitnið hafa hitt Lúðvii í hans hans eigin verzlun og þá boðið fram greiðslu, en hann ekki viljað taka við henni. Þá kveður vitnið, að oft hafi gengið illa að fá Lúðvík til að taka við greiðslu. Gerðarbeiðandinn Lúðvik Guðmundsson, en hann hefur einn haft með leiguna að gera, hefur mótmælt því, að gerðarþoli hafi nokkru sinni boðið fram greiðslu húsaleigunnar. Í byrjun janúar- mánaðar, áður en hann fór úr bænum, hafi hann hitt sig og meðal annars fengið að láni hjá sér kr. 200.00 hinn 4. janúar, cr hann hafi ekki greitt fyrr en að fengnum úrskurði sáttanefndar. Þá hefur gerðarbeiðandi neitað því, að Gerður Gunnarsdóttir haf, boðið sér fram húsaleiguna fyrr en hinn 18. febr. s. i. og hefur sér- staklega mótmælt framburði hennar sem vilhöllum, þar sem þau, hún og gerðarþoli, séu systkinabörn og hún starfsstúlka hans. Að því er snertir að húsaleigan hafi verið of há, þá komi það aðeins af reikningskekkju, enda hafi hann aldrei óskað þess af gerðarþola, að húsaleigan hækkaði. Þá hefur hann borið, að húsaleigan fyrir mánuðina nóvember og desember s. 1. hafi verið greidd á réttun: gjalddögum mánaðarlega, en ekki í einu, sem gerðarþoli heldur fram. Gegn eindregnum mótmælum gerðarbeiðandans Lúðvíks Guð- mundssonar er ósannað, að gerðarþoli hafi boðið honum greiðslu húsaleigunnar fyrir janúarmánuð, áður en hann fór úr bænum hinn 20. janúar s. 1. 293 Þá verður það einnig að teljast ósannað, að Gerður Gunnarsdóttir hafi boðið fram greiðslu leigunnar fyrir mánuðina janúar og febrúar fyrr en 18. febrúar s. 1. Með tilliti til alls þessa og þar sem gerðarþoli bauð ekki fram greiðslu leigunnar þegar í stað, er hann kom í bæinn og fékk að vita, að leigan var ógreidd, þá verður að telja, að um veruleg van- skil hafi verið að ræða, og þar sem upphæð sú, er gerðarþoli hafði ofgreitt sem leigu, er aðeins kr. 51.60, leysir það hann ekki hér undan. Sömuleiðis verður rétturinn að lita svo á, að gerðarbeiðanda hafi engin skylda borið til að greina sjálfskuldarábyrgðarmanni gerðarþola frá vanskilum, og getur aðgerðarleysi hans í þessu sam- bandi ekki skipt máli. Samkvæmt framangreindu verður að leyfa framgang hinnar uni- beðnu gerðar á ábyrgð serðarbeiðenda. Þá þykir rétt, að gerðarþoli greiði gerðarbeiðendum kr. 100.00 i málskostnað. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðenda. — Gerðarþoli Holger Clausen greiði gerðarheiðend- um, Lúðvík og Ásmundi Guðmundssonum, kr. 100.00 í máls- kostnað innan 15 daga frá birtingu úrskurðar þessa að við- lagðri aðför að lögum. Mánudaginn 28. júní 1943. Nr. 126/1939. Pétur Magnússon, Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson (Einar B. Guðmundsson) gegn Jóni Dúasyni f. h. Strandvold á Dúason og gagnsök. (Sjálfur). Setudómari Einar Arnórsson dr. jur. í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Málflytjendum dæmt að bæta skuldareiganda fétjón, er hann hlaut vegna mistaka við heimtu skuldar. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. 294 Fyrir hæstarétti hefur mál þetta verið flutt skriflega samkvæmt 2. tölul. 38. gr. laga nr. 112/1935. Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 1. des. 1939 og hafa krafizt sýknu af kröfum sagnáfrýjanda og málskostnaðar úr hendi hans Íyrir báð- um dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 1. júní 1940, skotið málinu til hæsta- réttar með stefnu 10. s. m. og gert þær kröfur aðallega, að aðaláfryjendur verði dæmdir til að greiða honum in solidum d. kr. 28784.58 með 5% ársvöxtum frá 21. okt. 1957 til greiðsludags, en ffl vara, að aðaláfrýjandi Pétur Magnússon verði dæmdur til að greiða honum téða fjár- hæð með vöxtum sem sagt var, en til þrantavara, að hér- aðsdómurinn verði staðfestur eða að Pétri Magnússyni verði einum dæmt að greiða þá fjárhæð með vöxtum samkvæmt héraðsdómi, sem þar greinir. Svo krefst gagn- áfrýjandi málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum. dómum eftir mati hæstaréttar. Svo sem í héraðsdómi segir, fór aðaláfrýjandi Pétur Magnússon eða skrifstofa hans ekki eftir eindregnum fyrirmælum gagnáfrýjanda um málshöfðun á hendur þeim feðgum Leifi Þorleifssyni og Eiríki, syni hans. Eigi virðist gagnáfrýjandi heldur hafa fengið nægilegar skýrsl- ur eða nægilega tímanlegar um þetta atriði. Loks verður að telja innheimtutilraunir aðaláfrýjanda Péturs Magnus- sonar eða skrifstofu hans ekki hafa verið framkvæmdar með þeim hraða og krafti, sem unnt hefði verið, enda gagnáfrýjanda ekki veittur nægilegur kostur á að fylgjast með þeim. Með þeirri háttsemi, sem í héraðsdómi greinir og nú var rakin, hefur aðaláfrýjandi fellt sér á hendur sönnunarbyrði um það, að ekki hafi verið unnt að heimta meira af kröfu þeirri, er gagnáfrýjandi fól honum til inn- heimtu, en raun varð á. Hins vegar má á það lita, að höfð- un þessa máls hefur dregizt óþarflega lengi og hefur aðal- áfrýjendum þar með að líkindum verið gerð öflun gagna sér til varnar torveldari en ella hefði þurft að vera. Nokk- ur hluti kröfunnar, d. kr. 11686.30, voru víxilkröfur, en 295 nokkur hlutinn, d. kr. 8138.71, var að einhverju leyti vé- fengdur, og fyrirmæli gagnáfrýjanda um skjóta málshöfð- un á hendur Leifsfeðgum svonefndum voru að öðrum þræði einmitt í því skyni gefin, að dómsúrlausn fengist um réttmæti þess hluta kröfunnar. Samkvæmt því, er fyrr segir, verður nákvæm rannsókn á því, hversu mikill hluti þessarar véfengdu skuldar hefði verið réttmætur, ekki hér gerð, en áætla verður eftir líkum, hversu mikinn hluta allrar kröfunnar hefði verið unnt að heimta inn með þeim hætti, sem gagnáfrýjandi ætlaðist til, og að öðru leyti með hæfilega hraðri og skynsamlegri meðferð. Og þegar litið er á þau atriði bæði um eignir Leifsfeðga og skuldagreiðsl- ur þeirra til annarra á því tímabili, sem hér skiptir máli, þá þykir mega áætla, að ná hefði mátt um 14000.00 d. kr. af heildarkröfunni. Bætur þær, er dæma ber gagnáfrýj- anda, þykja því hæfilega ákveðnar ísl. kr. 12000.00 með vöxtum, svo sem krafizt hefur verið. Eftir þessum málalokum þykir verða að dæma aðal- áfrýjendur til að greiða gagnáfrýjanda upp í málskostnað fyrir báðum dómum samtals kr. 2000.00. Sektarákvæðum héraðsdómsins hefur ekki verið áfrýj- að, og ber þegar af þessari ástæðu að staðfesta þau. Um meðferð máls þessa í héraði er það athugavert, er nú skal greina: Ekki sést, að ákvörðun hafi verið tekin um skriflegan eða munnlegan málflutning samk væmt 109. gr. laga nr. 85/1936, en málið þó skriflega flutt eftir beiðni gagnáfrýjanda. Frestir voru veittir aðiljum á vixl, eins og eftir hinum eldra hætti á flutningi einkamála í héraði, í stað þess að veita skal nú sameiginlegan frest til gagna- söfnunar. Hefur því hinum mikla skjalafjölda verið raðað eftir því, sem þau voru fyrir hendi, er þing voru haldin í málinu, og hefur þetta mjög torveldað verk dómara máls- ins. Málsútlistun af hálfu gagnáfrýjanda, sem var sækj- andi málsins í héraði, hefur verið mjög ábóta vant einkum sakir óþarfra málalenginga og óheppilegrar efnisskip- unar, auk þess sem orðbragð gagnáfrýjanda hefur í hér- aðsflutningi málsins verið mjög ósæmilegt. Þrátt fyrir 296 þessa galla á meðferð málsins af hálfu héraðsdómara og gagnáfrýjanda þykir ekki alveg næg ástæða til að ómerkja málsmeðferð í héraði og dóm. Þvi dæmist rétt vera: Sektarákvæði héraðsdóms eiga að vera óröskuð. Aðaláfrýjendur, Pétur Magnússon, Einar B. Guð- mundsson og Guðlaugur Þorláksson, greiði gagnáfryj- anda, Jóni Dúasyni f. h. Strandvold á Dúason. in solidum ísl. kr. 12000.00 með 5% ársvöxtum frá 91. okt. 1937 til greiðsludags og samtals kr. 2000.00 í máls- kostnað í héraði og hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 2. sept. 1939. Mál þetta, sem flutt hefur verið skriflega og dómtekið var 99. júni s. 1., er, eftir árangurslausa sáttaumleitun, höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 30. nóv. 1937, af dr. jur. Jóni Dúa- syni f. h. firmans Strandvold £ Dúason, Kaupmannahöfn, gegn Erm. Pétri Magnússyni hér í bæ til greiðslu skaðabóta, að upphæð danskar kr. 28784.54, ásamt 6% ársvöxtum frá 91. okt. 1937 til greiðsludags og málskostnaðar samkvæmt reikningi eða mati réttar- ins. Í rekstri málsins hefur stefnandi siðan krafizt Þess, að hrm. Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, meðeisendur í málflutningsskrifstofu þeirra Péturs Magnússonar, verði ásamt hon- um dæmdir samábyrgir eða „subsidiært“ ábyrgir til að greiða hina umstefnu kröfu. Af hálfu stefnds er þess krafizt, aðallega að mál þetta verði hafið og stefnandi dæmdur til greiðslu málskostnaðar. Þessa kröfu sina byggir stefndur á því, að orðbragð stefnanda í sóknarskjölum hans og framkoma öll hafi verið með þeim hætti, að fyrir löngu væri búið að vísa honum út úr réttarsal, ef málið hefði verið munnlega flutt, eins og gert hafi verið ráð fyrir í upphafi, en stefndur telur, að sömu reglum eigi að fylgja, þótt skriflegur málflutningur sé við- hafður. Auk þess að mótmæla þessari kröfu stefnds sem rangri og til- efnislausri, hefur stefnandi og mótmælt henni sem of seint fram kominni, en hún kemur fyrst fram í síðustu vörn stefnds (rjsk. nr. 245). Ekki þykir þó þessari kröfu stefnds verða hrundið á þeim 297 grundvelli, þar sem segja má, að hið ósæmilega orðbragð stefn- anda hafi jafnvel færzt í aukana, er á málflutninginn hefur liðið. og tilefnið til slíkrar kröfugerðar því ekki verið fyrr fyrir hendi. Á hinn bóginn þykir þessi krafa ekki hafa við rök að styðjast, þar sem stefnanda hefur ekki verið vísað út úr réttarsal vegna ósæmi- legs orðbragðs, eins og einkamálalögin setja að skilyrði fyrir hafn- ingu máls af þessum sökum, en mál þetta hefur verið svo umfangs- mikið á allan hátt, að dómarinn hefur ekki haft nokkur tök á að fylgjast jafnóðum með hverju því, er fram hefur komið í skjölum málsins, og gera ráðstafanir vegna þeirra ummæla, sem þar hafa verið viðhöfð. Tildrög málsins eru þau, að frá því á árinu 1924 átti firma stefn- anda í Kaupmannahöfn viðskipti við þá feðga Leif Þorleifsson og Eirík Leifsson, er þá ráku verzlanir hér í Reykjavik og á Akur- eyri (Verzl. Brattahlíð). Viðskipti þessi voru aðallega í þvi fólgin, að firma stefnanda útvegaði verzlun þeirra feðga pmis konar vörur segn gjaldfresti, og urðu viðskipti þessi ærið umsvifamikil næstu árin, enda varð firma stefnanda þá eins konar umboðsmaður þeirra feðga í Danmörku og m. a. greiddi fyrir þá ymsar vöruskuldir tit annarra þar ytra. Um áramótin 1926—27 var skuld þeirra feðga við firma stefnanda, að sögn hans, orðin d. kr. 21956.00 (rjskj. nr. 165), og þar sem nokkur greiðsludráttur hafði orðið af þeirra hendi, sendi stefnandi þann 31. jan. 1927 stefndum í máli þessu bréf, þar sem hann beiddist þess, að stefndur tæki hjá Leifi Þorleifssyni „bankahæfa tryggingu“ fyrir skuldinni ásamt kostnaði og léti siðan þinglýsa væntanlegu veðbréfi. Jafnframt sendi stefnandi stefndum bréf Leifs, dags. 17. jan. s. á., þar sem Leifur tjáði sig fúsan til að veita firma stefnanda veð fyrir því, sem það ætti hjá þeim feðguni. Reyndi stefndur síðan árangurslaust að fá veð fyrir skuldinni hjá Leifi, og tilkynnti hann stefnanda þau málalok í skeyti, dags. 15. febr. s. á., og bréfi, dags. 23. s. m. (rjskj. nr. 47), þar sem hann í lok bréfsins segir, að stefnandi verði nú að taka sínar ákvarðanir í mál- inu, en hann (stefndur) muni aðstoða hann, ef hægt sé. — Leið svo og beið fram í okt. 1927, en þá sendi Privatbankinn í Kaupmanna- höfn fyrir milligöngu Íslandsbanka stefnda til innheimtu víxil, að upphæð d. kr. 2628.30, pr. % 1927, samþykktan af Leifi Þorleifs- syni, og gerði jafnframt ráð fyrir þvi að senda síðar annan vixil, að upphæð d. kr. 9000.09, pr. %o 1927 á þá Leifsfeðga og Verzlunina Brattahlíð. Segir svo í bréfinu (rjskj. nr. 36), að frá útgefanda vixl- anna, stefnanda þessa máls, muni stefndur fá fyrirskipanir um inn- heimtuna gagnvart nefndum vixilskuldurum. Stefnandi kveðst um þetta leyti eða nokkru fyrr hafa sent stefndum einkabréf, þar sem hann hafi beðið hann um að annast innheimtu þessa sjálfur sem sérstakt trúnaðarmál, og hefur þeirri frásögn stefnanda ekki verið mótmælt. Með bréfi, dags. 28. okt. 1927, sendi firma stefnanda síðan 298 stefnda til innheimtu hlaupareikning (pr. 11. okt. s. á.) á þá Leifs- feðga og Verzl. Brattahlíð, og var reikningurinn að upphæð d. kr. 19825.01, þar af þeir afsögðu víxlar, er áður getur, þá að upphæð d. kr. 11628.30, en hitt voru vextir og kostnaður af framlengingum vixla, samþykktum af Leifsfeðgum. Orsökina til þess, að innheimtan var send stefndum, kveður stefnandi hafa verið þá, að þeir feðgar hafi ekki sett þá tryggingu fyrir skuldinni, sem lofað hafi verið, og er það sama tekið fram í bréfi Privatbankans til Íslandsbanka út af nefndum vixlum. Kveður stefnandi því stefndan hafa átt að sjá um það tvennt, að Leifsfeðgar viðurkenndu alla upphæð hlaupareikningsins frá 11. okt. og að trygging fengist fyrir allri skuldinni skv. gefnum loforðum um það. Í bréfinu til stefnds segir stefnandi, að sé Leifur fús til að greiða „saldo“ reikningsins, en geti ekki greitt hana alla í einu, sé hann fús til að gera þá sátt við hann, að hann setji „bankahæfa („Bankmæssig“) tryggingu fyrir allri upphæðinni og greiði síðan af skuldinni (að meðtöldum kostn- aði stefnds) eins mikið og unnt sé þriðja hvern mánuð skv. fyrri skilmálum þeirra á milli. Vilji Leifur ekki ganga að þessu, biður stefnandi stefndan, eftir að hann hafi kynnt sér málið, svo og sagt sér, ef eitthvað kynni að vera athugavert við það, að höfða mál segn þeim feðgum og samtímis eða áður leggja löghald á fasteignir Leifs og önnur verðmæti skuldaranna til tryggingar víxilskuldinni eða allri skuldinni, ef það þyki gerlegt. Brýnir stefnandi það fyrir stefndum að beita tafarlaust hinum hörðustu aðgerðum í málinu og biður hann um að annast málið eingöngu sjálfur. Jafnframt voru stefndum send ýmis skjöl varðandi málið, þ. á m. nefndur hlaupa- reikningur og bréfaviðskipti aðilja. — Hinn 17. nóv. 1927 fékk stefnandi síðan símskeyti frá stefndum, þar sem segir: „Thorleifs- son 3000 danske kontant lover 3000 hver tredje Maaned tilraader bestemt denne Fremgangsmaade da Arrest utvivlsomt tvinger Debitor til konkurs Bankgaranti kan ekki fremskaffes.“ Þessu kveðst stefn- andi hafa svarað með svohljóðandi skeyti: „Trygging húsunum fáan- leg samþykkja Leifsfeðgar kontókurantinn 19825 danskar kostnaðinn 7% þriðja hvern mánuð framvegis.“ Jafnframt ritaði stefnandi stefndum bréf, dags. 20. nóv. s. á., þar sem hann segist ganga út frá þvi, að hlaupareikningurinn hafi verið viðurkenndur, og biður um simsvar um það, auk þess sem hann ítrekar beiðni sína um hinar hröðustu aðgerðir gagnvart Leifsfeðgum, ef Leifur gefi ekki tafar- laust „acceptabel“ tryggingu, eins og það er orðað. Endurtók stefn- andi þetta enn í bréfi, dags. 25. nóv. s. á. En sama dag eða næsta á eftir fékk stefnandi svo hljóðandi skeyti frá stefndum: „Konto- kurantens Rigtighed bestrides kan derimod faa Panteret Husene for Vexelbelöbene.“ Þessu svaraði stefnandi svo í símskeyti: „Afbryd For- handling gör Arrest anlæg Retssager öjeblikkelig.“ Um svipað leyti var af hálfu málfærslumanns Leifs Þorleifssonar, Magnúsar heit. 299 Guðmundssonar hrm., og íslenzka sendiherrans í Kaupmannahöfn reynt að fá stefnanda til að taka aftur eða fresta fyrirskipun hans um málshöfðun, en hann þverneitaði. — Þann 3. des. 1927, 1. jan. og 20. marz 1928 ritaði stefnandi síðan enn stefndum og spurðist fyrir um málið, en kveðst engin svör hafa fengið fyrr en þann 28. april, að svo hljóðandi skeyti barst: „Thorleifsson hefur greitt 2000 kr. semur nú við lánardrottna eftirfarandi skilmála: Afhenðir vörur fyrir ea. 5000 sem eiga seljast og skiptast pro rata. Húseignirnar veðsetjast rekstrarlán allt að 30000 Mark. Skilyrði vörulager aldrei minna en 60% skuldinni. Greiðir mánaðarlega frá Í. júlí 1500 kr. skiptist pro rata milli lánardrottna með ca. 30000 kröfur. Hérverandi lánardrottnar samþykkir þar sem gjaldþrot annars óhjákvæmilegt Tilræð þetta samkomulag (Ordning) Status sýnir aktiva ofurlitið yfir passiva.“ Þessu skeyti svaraði stefnandi þannis: „Hvaða upphæð dæmd okkur“, er stefndur svaraði með svohljóðandi skeyti: „Upp- serð yðar í endurskoðun hjá Mancher“. Þann 2. maí sendi stefnandi þá þetta skeyti: „Held föstum löghalds-pantinum, hraðið dómum málinu lausu skuldina.“ Jafnframt ritaði stefnandi stefndum bréf, dags. 8. maí s. á., þar sem hann kveðst fastlega gera ráð fyrir því, að stefndur hafi framkvæmt fyrirskipanir hans um löghald og máls- sókn, og Þiður jafnframt um tafarlausa skriflega greinargerð um sóknina gegn Leifsfeðgum. Ekkert svar hafi þó borizt. Í mai s. á. kveðst stefnandi hafa átt tal við Eirík Leifsson í Kaupmannahöfn, og hafi hann sagt sér, að þeir feðgar hefðu ekki enn fengið neinn hlaupareikning frá sér. Kveðst stefnandi því hafa simað stefndum og spurt: „Hafa Leifsfeðgar fengið kontokurant hvenær.“ Svar hafi loks borizt þann 25. mai, svo hljóðandi: „Thorleifsson nylig faaet Kopi Opgörelsen.“ Þann 1. júlí s. á. ritaði stefnandi enn stefndum, viðurkenndi móttöku á d. kr. 1449.18 upp í skuld Leifs, en furðaði sig jafnframt á því, hve sú upphæð væri lás, itrekaði fyrri fyrirskip- anir og fyrirspurnir um málið og kvaðst sera stefndan ábyrgan, ef settar fyrirskipanir hefðu verið brotnar. Ekkert svar kveðst stefn- andi hafa fengið við þessu bréfi sínu, en þann 28. nóv. s. á. hafi sér borizt frá stefndum d. kr. 1558.00 upp í skuldina. Einnig kveðst stefnandi hafa ritað stefndum bréf þann 18. sept. 1929, 7. febr. 1930, 6. júní 1931 og 26. júni 1932 með fyrirspurnum um málið, en engu þeirra hafi verið svarað. Þann 24. apríl 1930 barst honum þó enn innborgun, að upphæð d. kr. 1000.00. Loks skrifaði stefnandi stefnd- um þann 14. sept. 1933 og bað um, að sér yrði sent allt málið ásamt loka-greinargerð og fyrirskipuðum tryggingum, og svaraði stefndur því með bréfi, dags. 26. okt. s. á., þar sem hann kveðst hafa sent nefnt innheimtumál til Privatbankans ásamt uppgjöri, er sýni d. kr. 158.33 stefnanda til góða, og telur stefnandi sig hafa fengið þá upphæð nokkurn veginn, eða d. kr. 158.00, þann 1. des. s. á. Þann 17. des. s. á. ritaði stefnandi stefndum enn bréf, þar sem hann mótmælti nefndri 300 sendingu, þar sem í henni fælist ófullnægjandi greinargerð um starf- semi stefnds í Þágu stefnanda og krafðist fullkominnar skilagreinar. Enn fremur krafðist hann þeirra skilríkja, er hann hafði farið fram á, svo sem réttarskjala í fyrirskipuðum málum gegn Leifsfeðgum, tryggingarbréfa o. s. frv. Þessu bréfi kveður stefnandi stefndan og hafa látið ósvarað. Í nóv. 1934 kveðst stefnandi síðan hafa séð í Lög- birtingablaðinu um gjaldþrot Leifs Þorleifssonar og þá hafa lýst kröfu, að upphæð d. kr. 53953.90, í búið og sent kröfulýsinguna ásamt bréfi með endurteknum umkvörtunum til stefnds, er kom kröfulýs- ingunni á framfæri, en ekkert fékkst greitt af kröfunni frekar en af öðrum almennum kröfum í þrotabúið. Eftir þetta kveðst stefnandi hafa veikzt og hafa legið veikur í næstu tvö ár. En er hann kom hingað til lands í april 1937, ritaði hann stefndum enn bréf, þar sem hann bað um skriflega greinargerð fyrir því, hvað stefndur hefði gert í málinu, og krafðist svars við þvi, hvers vegna stefndur hefði látið ósvarað hinum mörgu fyrirspurnum; sinum um málið og hvers vegna hann hefði ekki sent fullnægjandi skilríki í okt. 1933, jafnframt því sem stefnandi kvaðst telja stefndan ábyrgan fyrir fullri greiðslu á oftnefndri skuld, er stefnandi taldi þá nema d. kr. 91973.71 (pr. 30. apríl 1937). Þessu bréfi kveður stefnandi stefndan heldur ekki hafa svarað. Í júní eða júli s. á. kveðst stefn- andi síðan hafa átt tal við stefndan, og hafi hann þá komizt að raun um, að hann hefði algerlega vanrækt nefnda innheimtu fyrir sie með því að þverbrjóta allar fyrirskipanir sínar, þótt unnt væri að framfylgja þeim til hins ýtrasta, og halda sig þessu leyndan árun saman, þannig að kröfur hans gegn Leifsfeðgum séu nú fyrndar, auk bess sem þeir séu nú orðnir félausir menn. Heldur stefnandi því þess vegna fram, að stefndur beri ábyrgð á því tjóni, er hann telur sig hafa orðið fyrir af þessum sökum, og nemur sú upphæð d. kr. 28784.58, eins og áður greinir. Stefndur heldur því hins vegar fram og byggir sýknukröfu sína í fyrsta lagi á því, að jafnvel þótt talið yrði, að stefnandi kynni að eiga einhverja kröfu á hendur sér vegna innheimtustarfsins, sem hann mótmælir, þá sé sú krafa niður fallin fyrir vangeymslu; krafan hafi verið endursend stefnanda þann 26. okt. 1933, en mál þetta höfðað í nóv. 1937, og með því að láta svo langan tíma líða, án þess að aðhafast nokkuð til þess að leita réttar síns, telur stefndur, að stefnandi hafi firrt sig öllum rétti til bóta. Auk þess að mótmæla þessari sýknuástæðu stefnds sem rangri, hefur stefnandi mótmælt henni sem oft seint fram kominni, en stefndur hreyfði henni ekki fyrr en í annari vörn sinni (rjskj. nr. 163). Verður að fallast á það með stefnanda, að sýknuástæða þessi sé of seint fram komin, þar sem stefndum var frá upphafi málsins ljóst, hver gangur málsins hafði verið, og hefði því getað hreyft þess- ari varnarástæðu þegar í fyrstu vörn (greinargerð). Verður sýknu- 301 krafa stefnda af þessum sökum því ekki tekin til greina, enda virðist hún ekki hafa við rök að styðjast. Í öðru lagi byggir stefndur sýknukröfu sína á því, að innheimtu- starfsemi hans í þágu stefnanda hafi að öllu leyti verið heppilega og forsvaranlega rekin og árangurinn eftir atvikum góður. Því er ekki mótmælt, að bréfaskipti þau, sem að framan eru rakin, hafi farið fram. Hins vegar staðhæfir stefndur, að fleiri bréf frá hans hendi hafi verið send stefnanda, en gegn eindregnum mótmæl- um stefnanda eru þó ekki færðar á það sönnur. Þá heldur stefndur því fram, að þær tvær ásakanir, — að ekki hafi verið tekin trygging hjá Leifsfeðgum, þótt unnt væri, og að inn- heimtustarfið hafi verið rekið á vítaverðan hátt, — sem að hans áliti sætu bakað honum skaðabótaskyldu í þessu sambandi, ef sannaðar væru, hafi ekki við nein rök að styðjast. — Um fyrra atriðið sé það að segja, að þegar í okt. 1927 hafi verið lögð á það rik áherzla, að Leifsfeðgar gæfu stefnanda fullgildar tryggingar fyrir kröfum hans. Hafi því verið neitað eindregið í upphafi og því barið við, að krafa stefnanda væri svo fjarri lagi, að ekki kæmi til mála að veita trygg- ingu fyrir henni, auk þess sem ekki hafi verið grunlaust um, að efnahag þeirra feðga hafi verið svo komið, að þeir hafi ekki þorað að ivilna einum skuldheimtumanni öðrum frekar. En þegar þein feðgum hafi verið á það bent, að beitt yrði við þá hinum hörðustu aðgerðum, ef þeir hvorki greiddu neitt né settu tryggingu, þá hafi Leifur boðizt til að veita veð í eigninni nr. 25 við Laugaveg, en þó aðeins fyrir víxlunum. Hafi stefnanda þá verið sent skeytið frá 25. nóv. 1927, en svarskeyti hahs („Afbryd Forhandling o. s. frv.“) hafi ekki orðið skilið á annan hátt en þann, að stefnandi vildi ekki veðið í fasteigninni til tryggingar vixlunum og hafi þvi að sjálfsögðu ekki komið til mála að ganga frá veðbréfum þar að lút- andi. Enn fremur telur stefndur, að hin framboðna trygging hafi ekki verið „bankahæf“, eins og stefnandi hafði krafizt, þar sem á eigninni hafi hvilt samtals kr. 42000.00, en fasteignarmat hennar sé kr. 31500.00. Aúk þess sé upplýst, að þeir Leifsfeðgar hafi með skuldabréfi, útg. 30. júní 1927, til I. Brynjólfsson á Kvaran vegna firmans Aitken £ Wright skuldbundið sig til að veðsetja því firma eignina til tryggingar skuld, að upphæð £ 800. Hefur annar eigandi firmans Í. Brynjólfsson á Kvaran Gunnar Kvaran borið það fyrir rétti og staðfest með eiði, að þeir hefðu ekki sætt sig við, að aðrir kröfuhafar fengju veð í eigninni, heldur mundu þeir hafa fengið slíkum veðréttindum riftað. — Um annað atriðið heldur stefndur því fram, að þegar þann 13. okt. 1927 hafi þeir Leifsfeðgar verið krafðir um greiðslu og síðan margsinnis, en þeir hafi barið því við, að þeir gætu ekki greitt, auk þess sem viðskiptareikningur stefn- anda væri al-rangur, upphæðin allt of há. Hafi þeir fengið Magnús heit. Guðmundsson hrm. sér til aðstoðar, er einnig hafi talið, að 302 reikninginn væri ekki unnt að leggja til grundvallar kröfum stefn- anda. Þeir feðgar hafi þó lofað greiðslum upp í kröfu stefnanda, en er þau loforð hafi brugðizt, kveðst stefndur hinn 9. april 1928 hafa snúið sér til bæjarfógetans hér í bæ með beiðni um, að lagt yrði löghald á eignir þeirra feðga til tryggingar framangreindum vixlum. Hins vegar hafi ekki þótt fært að krefjast löghalds til trygg- ingar hinum hluta kröfunnar, þar sem slíkt hefði ekki fengizt nema með hárri tryggingu, auk þess sem sá hluti kröfunnar hafi að sínu áliti verið fjarri öllu lagi. Löghaldsgerðin hafi síðan hafizt þann 3. april, en í fógetaréttinum hafi því verið lýst vfir af hálfu þeirra feðga, að þeir gætu ekki greitt og ef löghaldið yrði framkvæmt, mundu þeir verða að beiðast gjaldþrotaskipta. Hins vegar hafi Eiríkur Leifsson sagzt geta útvegað 2000 kr. gegn þvi, að ekki yrði gengið að þeim feðgum á næstunni. Jafnframt hafi hann skuld- bundið sig til að afhenda vörur frá verzlun þeirra feðga á Akur- eyri og skyldi andvirði varanna skiptast milli þeirra kröfuhafa, er ríkast gengju eftir greiðslu, þ. á. m. stefnanda þessa máls. — Eftir að hafa rannsakað efnahag þeirra feðga eftir föngum, kveðst stefnd- ur hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að þýðingarlaust mundi veru að halda löghaldinu áfram og eina úrræðið væri að taka við þess- um framboðnu 2000 kr. auk vörubirgðanna, en reyna síðan að inn- heimta frekari fjárhæðir, eftir því sem kostur væri á. Með Þessum hætti hafi síðan tekizt að innheimta eftirtaldar upphæðir: á árinu 1928 kr. 4168.91 — árin 1929—30 kr. 1275.00, árið 1931 kr. 067.84, eða alls kr. 6110.85, sem, að frádregnum kostnaði, hafi verið send- ar Privatbankanum. Hafi krafan verið í sinum höndum til 26. okt. 1933, er hún ásamt öllum fylgiskjölum hafi verið send til bankans, er hvorki fyrr né siðar hafi kvartað yfir meðferð innheimtunnar, og hafi bankinn þó fylgzt með innheimtustarfinu. Enn fremur telur stefndur, að það að ekkert bréf hafi borizt frá stefnanda þessu máli viðvíkjandi frá 1. júlí 1928 til 18. sept. 1929 hafi gefið sér ástæðu til að ætla, að hann hefði ekkert út á meðferð málsins að setja. Um efnahag þeirra Leifsfeðga á þeim tíma, er krafa stefnanda var til meðferðar hjá stefndum, heldur hann því fram, að hann hafi verið svo slæmur, að ekkert viðlit hafi verið að ganga að þeini feðgum. Skirskotar hann í því sambandi til bréfaviðskipta þeirra feðga og stefnanda (t. d. bréfs Leifs 6. okt. 1926 (rjskj. nr. 89), 17. nóv. og 27. nóv. 1927 (rjskj. nr. 215), bréfs Leifs til Guðmundar Ólafssonar, dags. 20. júlí 1932 (rjskj. nr. 177 sbr. 178), yfirlýsingar Guðlaugs Þorlákssonar (rjskj. nr. 170) um innheimtu á Leifsfeðga á árunum 1927—28, efnahagsupplýsingar um þá feðga frá skrifstofu stefnds (rjskj. nr. 172—174), útskriftar úr skiptaréttarbók Reykja- vikur (rjskj. nr. 12) um eignir og skuldir Leifs við gjaldþrotið 1934 svo og vitnaframburða þeirra hrm. Lárusar Jóhannessonar, Garð- 303 ars Þorsteinssonar, Lárusar Fjeldsteds og Theódórs B. Lindals, er stefndur telur sýna, að árangur innheimtunnar hafi eftir atvikum verið góður, svo og að tiltekinn lánardrottinh mundi árið 1930 hafa gengið að Eiríki Leifssyni, ef aðrir hefðu hreyft sig. Enn fremur hefur stefndur í þessu sambandi bent á áðurnefndan vitnafram- burð Gunnars Kvarans. Eins og áður er tekið fram, verður að leggja þau bréfaskipti aðiljanna, sem að framan eru rakin, til grundvallar í málinu. Sam- kvæmt þeim og þeirri skýrslu um málsatvik, sem stefndur hefur gefið hér að framan, þykir ljóst, að stefndur hefur, — auk þess að svara ekki nema áð litlu leyti ítrekuðum fyrirspurnum stefnanda um málið og það þótt sjá mætti af bréfum hans, að hann færi villt um framkvæindir stefnds, — að verulegu leyti brotið fyrirskipanir þær, er stefnandi gaf honum um rekstur innheimtustarfsins gagn- vart þeim Leifsfeðgum. Má í þessu sambandi benda á, að stefn- andi biður stefndan þegar í upphafi og áréttar það siðan hvað eftir annað, að hann fari eingöngu sjálfur með málið, og gerir stefndur engan fyrirvara um þá beiðni stefnanda, en samt verður ekki annað séð en að aðrir en stefndur hafi mikið um málið fjallað. Þá er það og beint áskilið af stefnanda, að málinu sé sérstaklega hraðað og verði nefndum kröfum hans á þá Leifsfeðga ekki fullnægt með samkomulagi, sé hörðustu aðgerðum beitt gegn þeim og þá sérstak- lega óskað löghalds og málssóknar, þó að þvi tilskildu, að stefndur finni ekkert sérstakt athugavert við kröfur stefnanda með hlið- sjón af meðfylgjandi gögnum, enda biður stefnandi stefndan um að láta sig vita, ef um eitthvað slíkt sé að ræða. Ekki verður séð, að stefndur sjálfur hafi gagnrýnt kröfurnar á Leifsfeðga við stefnanda fyrr en í máli þessu, og þótt stefnandi, eftir að hafa sagt stefndum að hætta samningsumleitunum við Leifsfeðga, með skeyti sinu sein- ast í nóv. 1927 hafi skipað að framkvæma tafarlaust löghalds- gerð og höfða mál, þá er ekki framkvæmt neitt í þá átt fyrr en þann 3. apríl 1928. Auk þess heldur stefnandi því fram, að inn- heimtan hafi á annan hátt verið slælega rekin, eins og síðar verður vikið að. Rétturinn litur því svo á, að verði talið, að stefnandi hafi beðið tjón vegna þessara aðgerða stefnds, þá beri honum, sbr. NL. 1—9—13, að bæta stefnanda það. — Kemur þá næst til álita, hvort stefndur hefði með því að fylgja röggsamlega fyrirskipunum stefn- anda átt að geta náð inn meiru en raun varð á af kröfunni á þá Leifsfeðga. Um tilraunir stefnds til að fá tryggingu fyrir kröfu stefnanda með samkomulagi við þá feðga er það að segja, að stefnandi hefur haldið því fram, að skeyti sitt („Afbryd Forhandlinger“ o. s. frv.) hafi alls ekki átt að skiljast svo, að hann hafnaði hinum framboðnu greiðslum og veði Leifs fyrir vixlunum, enda beri undangengin bréf 304 sin til stefnds það með sér, að hann vildi engri tryggingu afsala sér, auk þess sem hann heldur því fram, að stefndum hafi borið að senda sér tafarlaust fyrirspurn um þetta atriði, ef hann hafi lagt þennan skilning í umrætt símskeyti. — Í bréfi sínu til stefnds, dags. 28. okt. 1927, setur stefnandi það skilyrði fyrir samkomulagi við Leif, að hann setji „bankahæfa tryggingu fyrir allri kröfu- upphæðinni auk þargreindra afborgana, og í bréfi sínu þann 20. nóv. s. á. talar stefnandi í þessu sambandi um „acceptabel“ trygs- ingu. Þegar stefnandi því í skeyti sínu í nóv. segir: „Afbryd For- handling“ við skeyti stefnds um, að Leifur bjóði veð í fasteign sinni fyrir vixlunum, og hafði ekki gefið til kynna samþykki sitt við til- boðinu í skeytinu frá 17. nóv. s. á, þá verður að telja eðlilegt, að stefndur legði þann skilning í hið eindregna orðalag í nefndu skeyti stefnanda, að hann vildi ekki ganga að þeim samningslegu til- boðum Leifs um afborganir og veð, sem að framan er lýst. Og þar sem stefnandi hafði í áðurgreindum bréfum ekki gert ráð fyrir öðru, að því er samningsleiðina snerti, en að trygging (,bank- mæssig“ eða „acceptabel“) væri gefin fyrir allri skuldinni, þá verð- ur ekki talið, að stefndur hafi haft ástæðu til frekari fyrirspurna út af nefndu skeyti stefnanda. Framkoma stefnds að þessu leyti verður Því ekki talin honum til áfellis. Er þá næst að athuga, hvort ætla megi, að unnt hafi verið með nokkrum árangri að framkvæma binar aðrar fyrirskipanir stefnanda gagnvart þeim Leifsfeðgum. — Stefndur hefur haldið því fram í málinu, eins og þegar í skeytinu frá 17. nóv. 1927, að framkvæmd löghaldsgerðar hjá þeim feðguni mundi tvímælalaust hafa leitt til gjaldþrots þeirra, enda hafi þeir hótað því, er löghaldsins var beiðzt í april 1928, eins og áður greinir. Stefnandi hefur mótmælt því eindregið, að þeir Leifsfeðgar hafi við þetta tækifæri sagzt mundu beiðast sjaldþrotaskipta. Í uppkasti að yfirlýsingu, er Guðlaugur Þorláksson hafi gert handa Leifi til að skrifa undir (rjskj. nr. 179) og Guðlaugur segir vera nákvæma lýsingu á samtali, er hann hafi í febrúar 1938 átt við þá feðga, en Leifur siðar vildi ekki skrifa undir, — segir að vísu, að þeir feðgar hafi tekið þeita fram í fógetaréttinum í apríl 1928. Þetta yfirlýs- ingar-uppkast hefur ekki að þessu leyti verið borið undir Leif fyrir rétti og getur því ekki segn mótmælum siefnanda talizt styðja nefnda staðhæfingu stefnds. Í nokkrum bréfum þeirra feðga frá Þessum tíma eða nokkru fyrr tala þeir reyndar um það, að þeir muni neyðast til að „gefa sig upp“, ef stefnandi gangi hart að þeim með kröfu sína, en þau ummæli þeirra verða þó ekki talin hafa neina sérstaka þýðingu í þessu efni, heldur verður að leggjast til grundvallar það, sem upplýst er um efnahag þeirra á þessu tímabili. Gögn þau, er stefndur hefur skv. framansögðu bent á til styrktar því áliti hans, að efnahagur þeirra feðga hafi um þessar mundir verið mjög bágborinn, virðast ekki vera fullnægjandi að þessu leyti, 305 Bréf þeirra feðga til stefnanda, þar sem þeir barma sér yfir þröng- um fjárhag, geta ekki gegn mótmælum stefnanda talizt sönnun fyrir slíku, enda liggja fyrir bréf þeirra til annarra aðilja um svipað leyti, sem gefa hið gagnstæða í skyn, eins og t. d. bréf Leifs til Landsbankans, dags. 28. jan. 1928 (rjskj. nr. 193). — Sama er að segja um yfirlýsingu Guðlaugs Þorlákssonar, er stefnandi hefir mót- mælt sem aðiljaskýrslu, þar sem talið er, að sjö tilgreindar kröfur á þá Leifsfeðga hafi verið afhentar skrifstofu stefnda til innheimtu á árunum 1927—1929. Upphæð þeirra krafna nemur samtals um d. kr. 7270.00, n. kr. 1277.00 og holl. fl. 1647.00, en af þeim eru aðeins tvær afhentar stefndum til innheimtu á undan kröfu stefnanda, eða krafa, að upphæð ca. d. kr. 1550.00, og hollenzka krafan, en hún hefur verið greidd upp skv. framlögðu vottorði frá firmanu. — Efnahagsupplýsingum frá skrifstofu stefnds um þá Leifsfeðga á ár- unum 1927—28 hefur einnig verið mótmælt sem sjálfgerðum aðilja- skýrslum, og þykja þær því heldur ekki vera fullnægjandi í þessu efni. — Sama er að segja um bréf Leifs Þorleifssonar til Guðmundar Ólafssonar frá 20. júlí 1932, þar sem þá er svo langt um liðið frá því, að krafa stefnanda kom til innheimtu, enda viðurkennt af stefnanda, að þá muni hafa verið farið að þrengjast um efnahag þeirra feðga. — Útskriftin úr skiptaréttarbókinni viðvíkjandi gjald- Þrotaskiptum Leifs árið 1934 þykir heldur ekki hafa neina verulega þýðingu um þetta atriði, enda er því ómótmælt haldið fram af stefn- anda, að hinar lýstu, almennu kröfur séu frá 1930 eða yngri, að undanskilinni kröfu stefnanda og sex áðurgreindum kröfum, ser voru til innheimtu hjá stefnda. — Framburður Lárusar Jóhannes- sonar hrm. um innheimtu á Eirík Leifsson árin 1927—28 gefur siður en svo í skyn miklar vanskilaskuldir eða greiðsluvandræði af hans hendi, og Garðar Þorsteinsson hrm. hefur borið, að hann sjái ekki, að hann hafi haft kröfur til innheimtu á þá feðga á þessu timabili, og sé sér því ókunnugt um greiðslugetu þeirra þá, en hins vegar kveðst hann eftir 1932 oft hafa haft innheimtur á þá og hafi greiðslugeta þeirra þá virzt vera mjög takmörkuð. — Vitnisburður Lárusar Fjeldsteds hrm. fjallar um innheimtu á Eirík Leifsson á ár- inu 1930 og virðist því ekki hafa þýðingu í þessu sambandi. — Theódór B. Lindal hrm. hefur og borið það, að hann hafi haft inn- heimtu á Leifsfeðga á árunum 1927—30 og hefur verið talið heppi- legast að ná kröfunum inn með afborgunum og ekki ganga hart að, þvi að bæði hafi þeir feðgar lýst hag sínum illa og kunnugt um, að á þeim hvildu miklar gjaldkræfar skuldir, en eignir aðallega vörur með vafasömu verðmæti. Þessi framburður Theódórs B. Lindals svo og það álit hans og hinna annarra áðurnefndu hæstaréttarmál- flutningsmanna, að árangur sá, er stefndur hafi náð í innheimtunni fyrir stefnanda, verði eftir atvikum að teljast góður, virðist ekki hafa neina sjálfstæða þýðingu í þessu máli, þar sem. allir þessir 20 306 málflutningsmenn hafa borið það, að bæði sé þeim ókunnugt um fyrirskipanir stefnanda til stefnds um innheimtuna svo og þær upp- lýsingar um hag Leifsfeðga á nefndu tímabili, sem raktar verða hér á eftir. Stefnandi heldur því hins vegar fram, að Leifur Þorleifsson hafi verið „solvent“ a. m. k. fram eftir árinu 1928 og Eiríkur sonur hans að minnsta kosti til ársins 1931. Um efnahag Leifs er þetta upplýst: Hann gegndi um þetta leyti gjaldkerastöðu hjá Slippfélaginu með 9—10 þús. kr. árslaunum og hafði fyrir fáum að sjá. Fasteign hans á Laugaveg 25 var þá veðsett fyrir 17 þús. kr. láni á 1. veðrétti og hálfu 25000 kr. reikningsláni á öðrum veðrétti. Fasteignamat eignarinnar er að vísu aðeins kr. 31500.00, en Leifur hefur borið það fyrir rétti, að hann mundi ekki hafa viljað selja eignina á árinu 1926 fyrir minna en 85-—90 þús. kr., og stefnandi staðhæfir, að sannvirði eignarinnar muni um þetta leyti ekki getað hafa numið minnu en tvöföldu fasteignamatsverði, og virðist það mjög sennilegt eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja í málinu. — Stefndur hefur haldið því fram, eins og áður hefur verið minnzt á, að loforð Leifs um veðsetningu til firmans Aitken á Wright hafi staðið í vegi fyrir tryggingu handa stefnanda, og hefur stefndur þá sérstaklega skirskotað til vitnisburðar Gunnars Kvarans um, að Aitken £ Wright mundu hafa fengið riftað þeim veðréttind- um, er aðrir kynnu þá að hafa fengið í eigninni. Þrátt fyrir þetta loforð um veðsetningu verður þó ekki séð, að nefnt firma hafi neitt skipt sér af þvi, þótt fasteign þessi væri veðsett í april 1928 fyrir 30 þús. marka láni, í nóv. 1930 fyrir 12 þús. kr. skuld og í okt. 1933 fyrir 2800 kr. skuld. Annars höfðu þeir Leifsfeðgar frá 11. júní 1927 til 31. okt. 1929 greitt af nefndri skuld til Aitken á Wright samtals kr. 15310.27, og þar af á tímabilinu frá 11. júni til 25. okt. 1927, eða áður en krafa stefnanda kom til innheimtu hjá stefnda, kr. 7900.00 (rjskj. nr. 40). Það verður því ekki litið svo á, að þessi krafa Aitken á Wright hafi getað orðið nein sérstök hindrun fyrir því, að stefnandi hefði að talsverðu leyti fengið full- nægju í nefndri fasteign Leifs frá því í nóv. 1927 og þar til í apri! 1928, en það er sá tími, sem aðallega virðist koma til greina í þessu sambandi. Þann 23. apríl 1928 veðsetti Leifur húseignina, eins og áður er getið, fyrir 30 þús. marka rekstrarláni handa Eiríki Leifs- syni, en það lán virðist þó ekki hafa verið notað nema að litlu leyti. — Þá er því ómótmælt haldið fram af stefnanda, að þann 1. ágúst 1927 hafi í verzluninni Brattahlíð á Akureyri legið um 30 þús. kr. verðmæti og vörur í útbúi þeirrar verzlunar á Siglufirði hafi verið vátryggðar fyrir 15 þús. kr. þá um sumarið. Kom eldur upp í þeirri verzlun um þetta leyti, og fengust greiddar 9 þús. kr. bruna- bætur. Báðar þessar verzlanir voru lagðar niður um áramótin 1927-—-28, eftir að mikil sala hafði farið fram á Akureyri, og af- 307 gangurinn af vörunum fluttur til Reykjavíkur. Var ekkert reynt að ná fullnægju í verðmætum þessara verzlana á nefndu timabili, og það þótt stefnandi hefði í bréfum sinum til stefnds einmitt sér- staklega bent á veræzlanir þessar sem vel til þess fallnar. Að því er snertir efnahag Eiríks Leifssonar er þetta upplýst: Hann seldi á árinu 1927 matvöruverzlun, sem hann hafði rekið hér í bænum, og benti stefnandi stefndum á það í bréfi sinu frá 28. okt. 1927, að til muni vera fullnægjuhæf verðmæti hjá Eiríki í sambandi við þessa sölu, án þess þó að séð verði, að stefndur hafi aðhafzt nokkuð að þvi leyti. — Í skóbúð Eiríks var á árinu 1927 mismunur á „kredit“hlið og vöru,konto“ og útsölureiknings kr. 11783.25, og í lok ársins greiddi Eiríkur einu einasta erlendu firma kr. 12128.00 og þremur öðrum til samans kr. 15409.62. Í uppgerð sinni frá 13. maí 1928, sem að visu er véfengd af stefndum, gefur Eirikur upp vörulager að verðmæti um 30 þús. kr., útistandandi skuldir um 15 þús. kr. og verðbréf kr. 10500.00. Og í lok þess árs gaf Eiríkur upp sem skuldlausa eign til skatts kr. 13200.00 og um 8 þús. kr. „netto“-árstekjur. Ár 1928 var mismunur á „kredit“-hlið vörureiknings og útsölureiknings kr. 23591.99, og um 40 þús. kr. voru greiddar erlendum firmum á því ári. Á árinu 1929 keypti Eirikur enn skóvörur fyrir rúmlega 200 þús. kr. og á árinu 1930 fyrir um 157 þús. kr., og á árinu 1929 voru erlendum firmum greiddar um 83 þús. kr. Skótau þetta var að verulegu leyti keypt af einu firma. Thos. Rankine £ Co. Ltd., og hefur einn af þáverandi eigendum firmans vottað (rjskj. nr. 153), að skótau þetta hafi verið selt Eiríki, en ekki sent í umboðssölu. Þá hafa og fjögur vitni borið það, að um þessar mundir hafi verið til gífurlegar birgðir af skótaui hjá Eiríki Leifssyni, og hefur eitt vitnið, Konráð Árna- son, sem var í þjónustu Eiríks árin 1928—1934 og hafði á hendi bókhald verzlunarinnar á árunum 1928—29 og 1931—34, borið það, að Eiríkur hafi auk þess átt miklar birgðir af skótaui annars- staðar, m. a. í umboðssölu úti á landi. Enn fremur hefur vitni þetta borið, að á árunum 1929—31 hafi þeir feðgar greitt mikið af skuld- um sínum frá fyrri árum, en sér hafi fundizt, að stefndur gengi slælega eftir skuld stefnanda í samanburði víð ýmsa aðra lög- fræðinga. Skv. framanskráðu virðist því einnig hafa verið um veruleg verðmæti að ræða hjá Eiríki Leifssyni, er unnt hafi verið að leita fullnægju í, a. m. k. á árunum 1928—-30. Stefndur hefur, auk þess sem að framan er getið, fært það fram sér til sýknu, að stefnandi hafi beint krafizt „bankahæfrar“ trygg- ingar fyrir allri skuld sinni, en um slíka tryggingu hafi ekki getað orðið að ræða. — Í bréfi sínu frá 20. nóv. 1927 linaði stefnandi þó á kröfu sinni að þessu leyti, þannig að hann krafðist þá aðeins „acceptabel“ tryggingar, og þegar hann í bréfi sinu frá 28. okt. 308 s. á. talar um, að löghald verði lagt á eignir þeirra feðga, segir hann, að það skuli gert til tryggingar víxilskuldinni „og om görligt ogsaa til Sikring af den övrige Saldo“. Þessi sýknuástæða stefnds þykir því ekki hafa við rök að styðjast. Sama er að segja um þá vörn stefnds, að Privatbankinn hafi ekkert haft við innheimtu- starfið að athuga, þar sem það er ekki gegn mótmælum stefnanda sannað, að sá banki hafi neitt fylgzt með starfi stefnda eða skrifazt á við hann um málið umfram það, er segir í bréfi bankans frá 99. sept. 1927, er hann bað stefndan fyrir innheimtuna á vixlunum, svo og í fyrirspurn um málið í bréfi frá 23. ágúst 1932, sem stefnandi hefur ómótmælt haldið fram, að stefndur hafi látið ósvarað. — Ekki verður heldur fallizt á þá staðhæfingu stefnds, að það að stefnandi hafi ekki skrifað sér neitt þessu máli viðkomandi frá 1. júlí 1928 til 18. sept. 1929 hafi gefið honum ástæðu til að ætla, að stefnandi hefði ekki neitt út á meðferð málsins að setja. Þvi auk þess sem stefnandi hefur haldið því fram, án þess að því hafi sér- staklega verið mótmælt af stefndum, að hann muni á nefndu tíma- bili einnig hafa sent stefndum nokkur handrituð bréf, er hann hafi ekki nú afrit af, — þá þykja bréf stefnanda frá 1. júli 1928 og þar á undan og bréf hans frá 18. sept. 1929 og þar á eftir sýna svo ákveðnar fyrirskipanir og umkvartanir af hans hálfu, að engin réttmæt ástæða hafi verið til að ætla, að stefnandi væri ánægður með rekstur innheimtustarfsins. Syknukrafa stefnds getur því ekki orðið tekin til greina, heldur verður að telja, með skirskotun til framanritaðs, að unnt hafi verið fyrir stefndan að ná meiru inn af kröfu stefnanda á nefndu tima- bili hjá þeim Leifsfeðgum en raun varð á, og það jafnvel þótt að- gerðirnar kynnu að hafa leitt til opinberra skipta á búi þeirra Leifsfeðga. En með tilliti til þess, sem upplýst er um skuldir þeirra feðga á nefndu tímabili, og annars, sem fram hefur komið í mál- inu, þykir þó ekki fullyrðandi, að unnt hafi verið að ná inn öllu þvi, er eftir stóð af kröfu stefnanda, er innheimtu stefnds lauk, heldur þykir hæfilegt að telja, að stefndum beri að bæta stefnanda d. kr. 6000.00 af þessum sökum, — Þótt viðskiptareikningur stefn- anda frá 11. okt. 1927 sé véfengdur af stefndum, þá er hann þó viðurkenndur að svo miklu leyti, að þessi niðurstaða leiðir til þess, að ekki þarf frekara að athuga téttmæti reikningsins. Stefnandi hefur í rekstri málsins gert kröfur um bað, að stefnd- um verði gert að greiða sér upphæðir, er hann telur, að stefndur hafi fengið upp í kröfu sína á hendur Leifsfeðgum, en ekki skilað sér. Þessar óákveðnu kröfur stefnanda eru á engan hátt svo rök- studdar, að þær geti orðið teknar til greina gegn mótmælum stefnds. Eins og áður er tekið fram, hefur stefnandi krafizt þess, að þeir Erm. Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson verði dæmdir 309 samábyrgir stefnda til að greiða hinar umstefndu skaðabætur. Þess- ari kröfu stefnanda hefur á engan hátt verið mótmælt, enda hefur brm. Einar B. Guðmundsson haldið uppi vörnum í málinu, að því er virðist, fyrir þá félaga alla saman. — Úrslit málsins verða því þau, að þeir verða dæmdir in solidum til að greiða stefnanda áður- nefndar d. kr. 6000.00 ásamt vöxtum, er gegn mótmælum verða ekki tildæmdir hærri en 5% og teljast frá 21. okt. 1937. Enn fremur verð- ur þeim gert að greiða stefnanda málskostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 500.00. Stefnandi hefur viðhaft með afbrigðum ósæmilegt orðbragð í sóknarskjölum sinum. Hefur stefndur krafizt þess, að eftirfarandi ummæli verði dæmd dauð og ómerk og stefnandi sektaður fyrir þau: Á rjskj. nr. 163 a: I. 1. „Nokkru eftir .... bakað mér“ .... 2. „Auk þess .... í fjárdráttariðn sinni.“ 3. Hann hagar sér .... að launum?“ 4. „Ég lít svo á, .... svik við mig:“ . II. 1 „Þetta þori ég .... sem perfida málfærslu“ 2. „en andstæðingur minn .... leggja fram.“ 3. 2... Allar mínar fyrirskipanir .... í ofanálag.“ A. „Þegar hann fær það svar .... baka mér skaða?“ 5 . Það er ekki annað sýnilegra .... ekki greiðast“ .... 6. .... „Hann hefur sjálfur .... ná því marki.“ 7. „Sá innheimtumaður .... orði hans.“ 8 . „Hann sveik mig .... leynd við mig“ .... 9 . „Tilgangur umboðsmanns .... færi fram“ 10. „tilgangurinn var .... leynd við mig“ 11. .... „Umboðsmaður minn .... sviksamlegri leynd.“ 12. „Þegar fyrir þennan tíma .... er ekki svo? 13. .... „Með svikum .... ég fái hana.“ 14. .... „Í öllu þessu .... þessu hugarfari.“ 15. .... „Innheimta“ umboðsmanns .... einsdæmi.“ 16. .... „Þarna var því upplagt færi .... umkvörtunarlaust.“ 17. .... „Hann á fulla sök .... um að kenna“ .... 18. .... „Satt þykist hann segja .... frá upphafi til enda“ .... 19. .... „og leyndi mig því .... leynd“ .... 20. ....,„Af því að það var Leifsfeðgum .... leynd við mig“ .... 21. .... „Hefði umboðsmaður minn .... fyrirskipanir mínar“ 22. .... „stefnda er nú augljóst .... Isbjörn““ .... 23. 2... „Hann sveik mig .... á árinu 1933. 24. .... „Ég spyr, hvað eru svik .... 1933“ 25. .... „Hér er svika .... mögulega skýringin.“ .... Á rjskj. TI. 26. 21. 28. 29. 30. 9 n þe 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 21. 28. 29. 30. sl. 32. 33. Þ>oguga 310 „Til að skýra þetta .... framkomu stefnda.“ - „Það eitt, sem stendur í vegi .... og greiðslu.“ „Og stefndur .... hjálpa Leifi.“ - „Hann leyndi mig .... fyrirskipunum minum.“ „ee. „En ég setti þá fram þá spurningu .... af Leifs- feðgum.“ .. nr. 246: „Það má eflaust telja .... verjanda í þessu máli.“ „Það er hægt að vara sig .... svikin fóru fram.“ „Geysileg voru min vonbrigði .... að afhjúpast.“ .... „.c-. fullkomnir glæpamenn .... einasta símskeyti. „Svona haga sér .... „mútan er mannsins herra og maður- inn hennar þræll“ „... Hvað fékk stefndur að launum?“ „Þetta var „júdasarkoss stefnda til min“ „Visvitandi .... níðingslega.“ „Á stefndur .... staðreyndir.“ .... „Menn ættu að geta .... hvað hann hefur gert“ „Umboðsmaður, in casu stefndi .... fyrir gerðum sin- um“ .... s„„svikaranum“ .... „svikaranum var falið að sækja“ .... „Ég hef áður leitt rök að þvi .... sáttakæran sýnir.“ .... „Ég þekkti málfærslumann .... í umsetningunni ?“ „Gremja verjanda .... í máli þessu.“ .... „að stefndur .... í sviksamlegum hug.“ - „sstefndur hefði farið .... og hann gerði“ .... „og Magnús kunni það ráð .... þessu ráðabruggi þeirra.“ . „Ástæða fyrir því .... til Leifs verið sú“ .... „Það var að vísu fullkomin ósvífni .... leiddur sem vitni“ „og hræddi Leif .... ósannsögli í réttinum.“ „er vissulega um of .... inn á þessa braut.“ „Að Magnús kom þvi til leiðar .... synjun upplýsinga“ .... „Var stefndur smeikur „... um viðskipti hans við aðra“ „Verjandi er svo forsjáll .... undan verjanda.“ „stefndur finnur ofur vel til þess .... til að undirrita.“ .... - „sem ytra tilefni .... leyna mig svikunum. "22. ssÞegar sérlega vildir menn .... þeirra Leifsfeðga.“ .... „Ég hef staðhæft .... uppgerðarómyndinni 1933 etc.“ .... „Það er nú ofur trúlegt .... sverja rangan eið.“ .... „Annars sýna bréfaskiptin .... rangan eið.“ „Að svo mæltu „... öðru eftir þvi.“ „Við þessi orð Leifs .... sagði Leifi ósatt.“ „Ég stimpla það sem svik .... fyrir allri skuldinni.“ .... 311 34. „.... sviksemi hans .... eins og vert er “ 35. „Þegar maður gerir sig brotlegan .... í skakkri trú“ 36. „.... eyðileggja þar með verzlun mina og atvinnu“ 37. ,.... En ofan á þetta bætist .... um aldur og ævi“ 38. „.... gefa vottorðin gegn betri vitund .... hreinn glæpur.“ 39. ,„.... Að því er ég fæ séð. . lítilsvirðing þings og dóms“ 40. „Nú væri það að vísu ekki nema rétt .... harla vel sam- ræmanlegt.“ 41. „fýsn sviksamlegs umboðsmanns .... af láninu greitt.“ 42. .... „Það er engin nýjung .... góðan málsstað.“ .... 43. „.... Þetta verðmæti eyðilegði stefndi fyrir mér m. m.“ 44. „Hefði stefndur ekki eyðilagt verzlun mina“, 45. „Þess eru dæmi um almenna stigamenn .... hvað hann var að gera.“ 46. „Hann stýrði því beint að þvi .... og starfsorkumissi“ 47. „En þeir, sem lenda í höndum stigamanna .... draga fram lifið. 48. .... „Það er ofur meinlegt .... persónulegri eyðilegg- ingu.“ 49. „svíkur umbjóðanda sinni .... refsingu í ofanálag.“ Verður að fallast á kröfur stefnda, að því er viðvikur ummæl- unum undir L 1. til 4., II. 1—10, 19.—14., 16—27., 20.—30. og TIL 1—-49. (allt incl.), svo og ummælin „leyndi mig hvorutveggja með sviksamlegri leynd“ undir I. 11. og ummælin: „sviksamlega og samvizkulaust rekin, að slíks munu einsdæmi“ undir II 15.). Sama verður talið gilda um eftirtalin ummæli stefnanda í seinustu sókn hans (rjskj. nr. 247): bls. 2 „Er það .... hjálpa Leifi“; bls. 3 „athæfi .... allt á sig“; bls. 6 „stórkostleg svik“; bls. 8 „....mað- ur sem leyfir sér .... sem hann segir“; bls. 10 „En auk þess að vera „... að þær væru“; bls. 12 „gerði það af hlutdrægni .... mál- færslumanna“; bls. 16 „á vitaverðan hátt svikið mig“ „svik“. — Verður stefnandi látinn sæta fyrir þessi ummæli sín þeirri hæstu sekt, er einkamálalögin (188. gr.) heimila, eða 200 kr. sekt í ríkis- sjóð, og komi í stað sektarinnar, ef hún verður ekki greidd innan að- fararfrests í máli þessu, 12 daga einfalt fangelsi. Eftir kröfu stefnanda verða þau ummæli verjanda í einu varnar- skjali hans, að helzt sé svo að sjá sem stefnandi sé ekki með réttu ráði, dæmd dauð og ómerk, en eftir atvikum verður ekki sektað fyrir þau. Því dæmist rétt vera: Stefndur, hrm. Pétur Magnússon, hrm. Einar B. Guðmunds- son og Guðlaugur Þorláksson, greiði in solidum stefnandanum, dr. jur. Jóni Dúasyni f. h. Strandvold á Dúason, d. kr. 6000.00. 312 með 5% ársvöxtum frá 21. okt. 1937 til greiðsludags og kr. 500.00 í málskostnað. Framangreind ósæmileg ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefnandi greiði 200 kr. sekt í ríkissjóð, og komi í stað sektar- innar, ef hún verður ekki greidd innan aðfararfrests í máli þessu, 12 daga einfalt fangelsi. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Þriðjudaginn 21. september 1948. Kærumálið nr. 7/1943. Sigurður Markan gegn Bifreiðaverkstæði Tryggva Ásgrímssonar. Krafa um frest ekki tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Bjarni Bjarnason, fulltrúi lögmanns, hefur kveðið upp hinn áfrýjaða úrskurð. Með kæru, dagsettri 28. júní þ. á., er kom til hæstaréttar 9. ágúst þ. á., hefur kærandi skotið til hæstaréttar úrskurði, kveðnum upp í bæjarþingi Reykjavíkur 24. júní þ. á., þar sem honum er synjað frests til vitnaleiðslu. Krefst hann þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og frestur veitt- ur til vitnaleiðslu. Svo krefst kærandi og málskostnaðar úr hendi varnaraðilja fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Varnaraðili hefur hvorki lagt fram kröfur fyrir hæstarétti né sent greinargerð. Mál þetta hefur varnaraðili höfðað í héraði á hendur kæranda til greiðslu kostnaðar af viðgerð á bíl. Kærandi taldi viðgerðarreikninginn allt of háan og neitaði að greiða nema nokkurn hluta hans. Málsstað sínum til framdráttar lagði hann fram m. a. 20. maí þ. á. vottorð Ágústs nokkurs Benjaminssonar, er kvað sig hafa unnið á verkstæði varnar- aðilja að viðgerð bils þessa. Vottorði þessu mótmælti varnar- aðili á dómþingi 27. mai þ. á. Eftir það fékk kærandi fresti samfleitt til 24. júní þ. á., en þá krafðist hann enn frests til 2. 313 september þ. á., til þess að nefndur Ágúst staðfesti vottorð sitt fyrir dómi, en Ágúst kvað hann ekki áður hafa getað komið fyrir dóm, þar sem hann hefði verið og væri utan bæjar. Með því að kærandi hefur ekki fært að því sönnur, að hann hafi ekki getað notað áður fengna fresti til að leiða greint vitni fyrir dóm, þá þykir vegna mótmæla varnar- aðilja verða að synja honum frestsins og staðfesta hinn kærða úrskurð, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936. Þar sem varnaraðili hefur ekki komið fyrir hæstarétt, fellur málskostnaður niður. Það athugast, að lýsingu málsatvika er áfátt í hinum áfrýjaða úrskurði, en ekki þykir nægileg ástæða til að ómerkja hann af þeim sökum. Þvi dæmist rétt vera: Hinum kærða úrskurði skal óraskað. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 24. júní 1943. Umboðsmaður stefnds hefur í dag farið fram á framhaldsfrest til vitnaleiðslu í því skyni, að staðfest yrði fyrir rétti vottorðið á rskj. nr. 13, en kveður vottorðsgefandann hafa verið og vera enn utan bæjarins. Umboðsmaður stefnanda hefur mótmælt frestbeiðn- inni. Stefndur hefur í máli þessu, sem er þingfest 18. febr. s. 1, haft frest frá 27. f. m. í þessu skyni, og þykir réttinum ekki sýnt fram á þörf á frekari fresti, og ber því að synja stefndum um hinn umbeðna frest. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur verður ekki veittur. 314 Þriðjudaginn 21. september 1943. Kærumálið nr. 6/1943. Þórhallur Arnórsson gegn Kristjáni Guðmundssyni. Krafa um frest ekki tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Kristján Kristjánsson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrýjaða úrskurð. Með kæru, dagsettri 21. júní þ. á., er kom til hæstaréttar 9. ágúst þ. á., hefur kærandi skotið til hæstaréttar úrskurði, kveðnum upp í bæjarþingi Reykjavíkur 17. júní þ. á., þar sem honum er synjað frests til vitnaleiðslu. Krefst hann þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og frestur veitt- ur til vitnaleiðslu. Svo krefst kærandi og málskostnaðar úr hendi varnaraðilja fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Varnaraðili krefst staðfestingar úrskurðarins og málskostn- aðar af kæranda eftir mati hæstaréttar. Mál þetta hefur varnaraðili höfðað í héraði á hendur kær- anda til endurheimtu hluta af andvirði bifreiðar, er kær- andi hafði selt honum, en tekið aftur. Telur varnaðaraðili bifreiðina hafa verið stórgallaða, er kaupin gerðust. Þessu er andmælt af kæranda, og hefur hann sínum málstað til styrktar lagt fram 13. maí þ. á. vottorð frá Vilhjálmi Jóns- syni, viðgerðarmanni bifreiða á Akureyri. Vottorði þessu mótmælti varnaraðili á dómþingi 20. maí þ. á. Eftir það fékk kærandi fresti til 10. júní þ. á., en þá krafðist hann enn 2 vikna framhaldsfrests, til þess að nefndur Vilhjálmur staðfesti vottorð sitt fyrir dómi á Akureyri. Með því að kærandi hefur ekki fært að því sönnur, að hann hafi ekki getið notað áður fengna fresti til að leiða greint vitni fyrir dóm, þá þykir vegna mótmæla varnaraðilja verða að synja honum frestsins og staðfesta hinn kærða úrskurð, sbr. 110. gr. laga nr. 85/1936. Samkvæmt þessum úrslitum verður að dæma kæranda til 315 að greiða varnaraðilja málskostnað fyrir hæstarétti. og þykir hann hæfilega ákveðinn 125 krónur. Það athugast, að lýsingu málsatvika er áfátt í hinum áfrýjaða úrskurði, en ekki þykir nægileg ástæða til að omerkja hann af þeim sökum. Því dæmist rétt vera: Hinum kærða úrskurði skal óraskað. Kærandi, Þórhallur Arnórsson, greiði varnaraðilja, Kristjáni Guðmundssyni, 125 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför 'að lögum. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 17. júní 1943. Í þinghaldi hinn 10. þ. m. fór stefndur fram á 2 vikna framhalds- frest, til þess að staðfest verði fyrir rétti á Akureyri vottorðið á rskj. nr. 6, þar eð stefnandi hefur neitað að taka það gilt sem staðfest. Stefnandi hefur mótmælt fresti til þessa og m. a. bent á það, að stefndur hefur, þegar hann lagði fram umrætt vottorð, lýst yfir því, að hann myndi ekki annast staðfestingu þess. Verður að fallast á það með stefnanda, að stefndur hafi firrt sig rétti til að byggja frestbeiðni sina á mótmælum stefnanda gegn framangreindu vottorði, enda er svo langur tími liðinn, síðan þau mótmæli komu fram, að ekki verður séð, að aukins frests hafi verið þörf vegna þeirra, og er því ekki unnt að veita stefndum hinn um- beðna frest. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur verður ekki veittur. 316 Fimmtudaginn 23. september 1943. Kærumálið nr. 9/1943. Þorkell Teitsson Segn Stefáni Péturssyni. Frávísun. Dómur hæstaréttar. Kristján Kristjánsson lögmaður hefur kveðið upp hinn afrýjaða dóm. Með kæru, dagsettri 12. ágúst þ. á., er kom til hæstaréttar 11. þ. m., hefur sóknaraðili skotið til hæstaréttar ákvæði um málskostnað í dómi bæjarþings Reykjavíkur, uppkveðn- um 3. júlí þ. á., í málinu nr. 148/1943: Þorkell Teitsson gegn Stefáni Péturssyni og krefst þess, að téð ákvæði verði úr gildi fellt og að varnaraðili verði dæmdur til að greiða hon- um málskostnað í héraði í máli þessu samkvæmt fram- lögðum reikningi, samtals kr. 345.90. Svo krefst sóknaraðili þess og, að varnaraðili verði dæmdur til að greiða honun kærumálskostnað eftir mati dómsins. Varnaraðili hefur ekki sent hæstarétti greinargerð um málið. Samkvæmt 199. gr. laga nr. 85/1936, sbr. 186. gr. sömu laga, mátti sóknaraðili kæra dómsathöfn þá, er í máli þessu greinir, innan viku frá uppkvaðningu héraðsdóms. Þar sem kæran var ekki borin fram fyrr en eftir lok greinds frests, verður að vísa kærumáli þessu ex officio frá hæstarétti. Varnaraðili hefur ekki komið fyrir hæstarétt, og fellur málskostnaður því niður. Því dæmist rétt vera: Kærumáli þessu vísast frá hæstarétti. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 3. júlí 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 20. f. m., hefur Þorkell Teitsson, póstafgreiðslumaður í Borgarnesi, höfðað fyrir bæjarþinginu eftir árangurslausa sáttatilraun með stefnu, útgefinni 14. april s. l, gegn Stefáni Péturssyni ritstjóra, Hringbraut 218 hér í bænum, út af meið- andi og móðgandi ummælum um póstafgreiðsluna í Borgarnesi og 317 stefnanda persónulega, sem birzt hafa í Alþýðublaðinu og stefn- andi telur stefndan bera ábyrgð á, en hin átöldu ummæli eru þessi: 1. Svo hljóðandi grein, er birtist í Alþýðublaðinu 24. júlí f. á. undirrituð með dulnefninu: „Hannes á horninu“. „Enn um slæmar póstsamgöngur. — Bréf frá verzlunarmanni. -- Hvað dvelur póststjórnina? Ég hef áður gert nokkuð að umtalsefni ástandið í póstmálum okkar, en þar ríkir nú hið mesta sleifarlag. Þetta á fyrst og fremst við ýmsar póstafgreiðslur úti um land, og virðist það harla ein- kennilegt, að slíkt skuli vera látið viðgangast. Í gær fékk ég bréf frá verkamanni, Hann segir: „Þú talar stundum um slæmar póstsamgöngur. Ég hef fengið reynslu fyrir því, að þessi skrif þin eru ekki ástæðulaus. Kona min fór upp í Borgarfjörð í vor, og hún dvelur þar. Fyrir nokkru fór ég að heim- sækja hana, og frétti ég þá hjá henni, að hún hefði skrifað mér bréf fyrir þrem vikum og sett það í pósthúsið í Borgarnesi. Þetta bréf hafði ég ekki fengið. Þegar ég hélt heimleiðis, fór ég í prósthúsið í Borgarnesi, svona að gamni minu, og hvað heldurðu, að ég hafi fundið þar? Ég fanu bréfið frá konunni; þar hafði það þá legið í þrjár vikur og ekki farið enn af stað. Nú spyr ég: Hvað á svona afgreiðsla að þýða? Þetta er hrein svikastarfsemi.“ Það er engin furða, þó að bréfritarinn sé reiður. Ég hygg, að Þessi póstafgreiðsla í Borgarnesi sé með þeim verstu.“ „Hvers vegna er ekki reynt að koma í lag misfellum, sem eru á póstafgreiðslunni? Ég vildi mjög mælast til þess, að Þetta yrði at- hugað þegar í stað. En á meðan það er ekki gert, væri mér þökk í því, að fólk sendi mér sönn og rétt dæmi um sleifarlag í póstaf- greiðslu.“ Hannes á horninu.“ Er greinin í heild átalin, en sérstaklega þau ummæli í greininni, er hér skal greina: „slæmar póstsamgöngur“ .... „hið mesta sleif- arlag“ .... „þú talar stundum um slæmar póstgöngur. Ég hef feng- ið reynslu fyrir því, að þessi skrif þin eru ekki ástæðulaus“ „Þar hafði það þá legið í þrjár vikur og ekki farið enn af stað“ .... „Hvað á svona afgreiðsla að þýða?“ „Þetta er hrein svikastarfsemi“ „engin furða þó bréfritarinn sé reiður“ .... „Ég hygg, að þessi póst- afgreiðsla í Borgarnesi sé með þeim verstu“ .... „koma í lag mis- fellum“ .... „um sleifarlag í póstafgreiðslu“. 2. Svo hljóðandi grein, sem birt var í Alþýðublaðinu 5 b. á. undirrituð með sama dulnefni og hin greinin: „Slæm póstafgreiðsla.“ „Réttlátur skrifar enn: „Enn þarf ég að kvarta fyrir þér gagn- vart þessum sérstaka reglumanni, eða hitt þó heldur. Ég á við Þenna háæruverða póstafgreiðslumann i Borgarnesi. Ég sendi . febrúar 318 smápakka að Slitandastöðum í Staðarsveit og varð að borga 8 krón- ur undir hann, svo að ég væri öruggur, að hann kæmist fyrir jól. Ég fór með hann niður á pósthús um miðjan desember og taldi það öruggt, að hann kæmist til skila í tæka tíð. En svo fékk ég núna bréf, sem er skrifað 27. janúar, og pakkinn kom 24. janúar. Ég hef áður haft nokkra reynslu af póstafgreiðslu þessari og ritaði þér þá um þetta. Ég fékk enga skýringu á þvi þá. Ef til vill fæ ég hana nú. Ég veit, að viðar er pottur brotinn í þessu efni. En hart finnst mér það að þurfa að borga 8 krónur undir pakka til svo að segja næstu sveitar, og svo kemst hann ekki á ákvörðunar- staðinn, fyrr en næstum því hálfum öðrum mánuði eftir að hann er sendur.“ Hannes á horninu.“ Einnig þessi grein er átalin í heild, en sérstaklega þau ummæli hennar, sem hér segir: „Slæm póstafgreiðsla“ .... „Enn þarf ég að kvarta fyrir þér gagnvart þessum sérstaka reglu- manni, eða hitt þó heldur. Ég á við þennan háæruverða póstaf- greiðslumann í Borgarnesi“ .... „pakkinn kom 24. janúar“ .... „Ég hef áður haft nokkra reynslu af póstafgreiðslu þessari“ .... „Ég veit, að víðar er pottur brotinn í þessu efni“ .... „kemst hann ekki á ákvörðunarstaðinn, fyrr en næstum því hálfum öðrum mánuði eftir að hann er sendur“.“ Hefur stefnandi gert þær dómkröfur, að framangreindar meiðandi og móðgandi blaðagreinar í heild og sérstaklega ofannefnd einstök ummæli þeirra verði dæmd dauð og ómerk, að stefndur verði dæmd- ur til hinnar þyngstu refsingar fyrir greinarnar og ummælin, sem lög frekast leyfa, og að stefndur verði dæmdur til þess að greiða stefn- anda málkostnað eftir mati réttarins. Stefndur hefur látið sækja þing, en ekki haft uppi neinar varnir í málinu, og verða kröfur stefnanda um ómerkingu ummælanna því teknar til greina að fullu. Þá þykir og eiga að refsa stefndum fyrir hin móðgandi ummæli, sem hafa á engan hátt verið réttlætt, og þykir refsingin hæfilega ákveðin 175 króna sekt í ríkissjóð og komi í stað sektarinnar 12 daga varðhald, verði hún ekki greidd innan aðfarar- frests í máli þessu, en í málskostnað þykir hæfilegt, að stefndur greiði stefnanda kr. 125.00. Því dæmist rétt vera: Framangreind meiðandi og móðgandi ummæli skulu vera ómerk. Stefndur, Stefán Pétursson, greiði 175 króna sekt í ríkis- sjóð, og komi í stað sektarinnar 12 daga varðhald, verði hún ekki greidd innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa. Enn fremur greiði stefndur stefnanda, Þorkatli Teitssyni, kr. 125.00 í málskostnað. 319 Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að tögum. Föstudaginn 24. september 1943. Kærumálið nr. 8/1943. Magnús Andrésson gegn Jóni Gíslasyni og Eric Christiansen Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Krafa um frest ekki tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Kristján Kristjánsson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrýjaða úrskurð. Með kæru 23. júní þ. á., sem hingað kom 11. þ. m., hefur sóknaraðili skotið til hæstaréttar úrskurði, kveðnum upp í bæjarþingi Reykjavíkur 17. júni þ. á., þar sem honum er synjað frekari frests. Krefst hann þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og frestur veittur. Varnaraðili hefur hvorki lagt fram kröfur fyrir hæstarétti né sent greinargerð. Eftir uppkvaðningu dóms hæstaréttar 8. apríl þ. á., fóru fram vitnaleiðslur í málinu. Er málið kom fyrir bæjarþing Reykjavikur 6. maí þ. á., lagði umboðsmaður varnaraðilja fram tvö skjöl, skýrslu Jóns Gíslasonar til hans og yfirlýs- ingu skipstjórans og vélstjórans á Hák. Þann 5. júni lagði umboðsmaður varnaraðilja fram dagbók Háks, og fékk um- boðsmaður sóknaraðilja þá frest til 10. júní, en umboðsmað- ur varnaraðilja kvaðst ekki mundu samþykkja frekari frest. Á dómþingi síðastnefndan dag baðst umboðsmaður sóknar- aðilja enn 2ja vikna frests, þar sem 3 greind dómskjöl, sem hann hafði mótmælt sem óstaðfestum, veittu efni til aðilja- yfirheyrslu og vitnaleiðslu. Samkvæmt 110. gr. laga nr. 85/1936 ber aðiljum að nota sama frest jöfnum höndum, eftir því sem við verður komið, til öflunar gagna. Umboðsmanni sóknaraðilja veittist þegar 320 6. maí færi á því að hefjast handa vegna skjala þeirra, er þá voru lögð fram, en þriðja skjalið gat hann athugað frá ð. til 10. júní. Samkvæmt þvi, sem nú er rakið, og þar sem aðiljar höfðu áður haft ítrekaða fresti í málinu, þykir krafa sóknaraðilja ekki verða tekin til greina, og ber því að staðfesta hinn kærða úrskurð að niðurstöðu til. Þar sem varnaraðili hefur enga kröfu gert fyrir hæstarétti, fellur málskostnaður niður. Meðferð máls þessa er ábótavant einkum um það, að að- iljar hafa ekki notað fresti málsins jöfnum höndum. Því dæmist rétt vera: Hinum kærða úrskurði skal óraskað. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 17. júní 1943. Í þinghaldi 10. þ. m. krafðist umboðsmaður stefnda 2 vikna frests og rökstuddi með þvi, að þau þrjú réttarskjöl, er stefnendur hafa síðast látið leggja fram, gæfu ærið tilefni til aðiljavfirheyrslu og vitnáleiðslu, en skjölin hafi hann ekki fengið að sjá fyrr en í Þinghaldi 4. þ. m., og hafi frestur sá, er honum var þá veittur, reynzt alls ónógur. Umboðsmaður stefnenda andmælti frestbeiðninni með þeim rök- um, að stefndur hafi þegar haft nægan tíma til öflunar allra þeirra sagna, er til greina gætu komið, og var atriðið því lagt undir úr- skurð. Þykir verða að fallast á það með stefnendum, að stefndur hafi haft svo riflega fresti í máli þessu, að honum hafi mátt nægja til öflunar gagna af sinni hálfu, og verður þvi að synja um hinn um- beðna frest. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur verður ekki veittur. 321 Miðvikudaginn 29. september 1948. Nr. 55/1943. Sigurjón Jónsson (Gunnar Þorsteinsson) gegn Garðari Þorsteinssyni (Sjálfur). Útburðarmál. Frávísun. Dómur hæstaréttar. Benedikt Sigurjónsson, fulltrúi lögmanns, hefur kveðið upp hinn áfrýjaða úrskurð. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 26. maí þ. á., krefst þess, að fógetaúrskurður- inn verði felldur úr gildi og honum dæmdur málskostnaður úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi gerir þær dómkröfur, aðallega að málinu verði visað frá hæstarétti, en til vara að fógetaúrskurðurinn verði staðfestur. Svo krefst hann málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi styður kröfu sína um vísun máls þessa frá hæstarétti við það, að áfrýjandi hafi rýmt íbúð sína í hús- inu nr. 7 við Þverholt, án þess að áfrýja áður málinu eða slá við brottför sína varnagla gagnvart stefnda um áfrýjun þess. Kveðst stefndi hafa af þessum sökum talið sig hafa öðlazt fullnaðarúrskurð og sér heimilt að ráðstafa húsinu samkvæmt þvi. Gegn þessu hefur af hendi áfrýjanda verið lagt fram vottorð fógeta þess efnis, að umboðsmaður áfrýj- anda hafi að loknu dómþingi 6. maí lýst yfir því við stefnda, að áfrýjandi myndi skjóta málinu til hæstaréttar. Stefndi kveðst ekki hafa veitt slíkri yfirlýsingu umboðsmannsins athygli, enda treyst því, er áfrýjandi fluttist síðar þegjandi og fyrirvaralaust úr íbúðinni, að til áfrýjunar kæmi ekki. Fallast verður á það, að brottför áfrýjanda úr húsnæðinu með framangreindum hætti verði ekki samþýdd áfrýjun málsins, og verður því að vísa því frá hæstarétti. Eftir þessum úrslitum þykir rétt að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 300.00. 21 322 Þvi dæmist rétt vera: Máli þessu vísast frá hæstarétti. Áfrýjandi, Sigurjón Jónsson, greiði stefnda, Garðari Þorsteinssyni, kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 4. maí 1943. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 28. f. m., hefur gerðarbeiðandi, Garðar Þorsteinsson hrm., krafizt þess, að Sigurjón Jónsson verði borinn út úr íbúð þeirri, er hann nú býr í í húsinu nr. 7 við Þverholt hér í bæ. Gerðarþoli hefur aðallega krafizt þess, að synjað verði um fram- gang hinnar umbeðnu gerðar, en til vara að framgangur gerðar- innar verði aðeins leyfður segn þeirri tryggingu, er rétturinn metur gilda. Hvor aðilja um sig hefur krafizt málskostnaðar. Málavextir eru þeir, að á nauðungaruppboði, er fram fór hinn 19. f. m., varð gerðarbeiðandi hæstbjóðandi í húseignina nr. 7 við Þverholt hér í bæ, en gerðarþoli var eigandi hennar. Þann 20. f. m. var eignin siðan útlögð gerðarbeiðanda sem ófullnægðum veðhafa. Kröfu sína um útburð virðist gerðarbeiðandi byggja á því, að þar sem gerðarþoli hafi búið í húsinu sem eigandi þess, þá hafi hann ekki rétt til dvalar þar, eftir að eigendaskipti eru orðin, og að hann sé ekki verndaður af ákvæðum húsaleigulaganna um dvöl sina í húsinu. Mótmæli sín gegn framgangi gerðarinnar byggir gerðarþoli á þvi, að réttur sinn til dvalar í húsinu framvegis sé varinn af ákvæðum húsaleigulaganna. Heldur hann þvi fram, að um leið og eignarréttur að húsinu færðist yfir á gerðarbeiðanda, þá hafi réttaraðstaða hans orðið hin sama og annarra leigutaki í húsinu, og geti gerðarbeiðandi því ekki fengið hann borinn út, nema skilyrðum húsaleigulaganna sé fullnægt. Þá hefur gerðarþoli bent á, að þó húsaleigulögin ræði aðeins um rétt manns til dvalar í íbúð, er hann hafi tekið á leigu, þá stafi það aðeins af því, að réttur þess, er styðji dvalarrétt sinn við leigusamning, hljóti að vera veikari en þess, er styður hann við eignarheimild sina. En tilgangur húsaleigulaganna sé sá að bæt: sem unnt er úr húsnæðisvandræðum, með því að gefa mönnum viðtækan rétt til að vera kyrrir í íbúðum sinum. Húsaleigulógin nr. 39 frá 1936 hafa aðeins ákvæði um það réttar- samband, er stofnast við leigusamninga um húsnæði, og um rétt leigutaka til dvalar í húsnæði, er hann hefur tekið á leigu. Í máli þvi, er hér er til úrskurðar, byggðist dvalarréttur gerðar- þola á eignarheimild hans að húsinu. Um leið og gerðarbeiðanda 323 var útlögð húseignin að afstöðnu nauðungaruppboðinu, féll eignar- réttur gerðarþola niður, og þar með dvalarrréttur hans í því, enda verður ekki fallizt á þá skoðun, að við yfirfærslu eignarréttarins hafi gerðarþoli fengið rétt sem leigutaki, þvi að slíkt réttarsam- band mundi ekki geta stofnazt án tilverknaðar húseigandans eða með lagaákvæði um slík tilvik, en hvorugu þessu er til að dreifa hér. Með tilliti til þessa, verður að telja, að gerðarþoli hafi ekki rétt til dvalar í húsinu, og verður því að leyfa framgang hinnar umbeðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðanda. Ekki verður séð, að nokkur þau sérstöku atvik séu fyrir hendi, er gefi tilefni til að krefjast tryggingar af hálfu gerðarbeiðanda fyrir framgangi gerðarinnar, og verður því ekki unnt að taka varakröfu gerðarþola Hl greina. Þá þykir rétt, að gerðarþoli greiði gerðarbeiðanda kr. 50.00 í málskostnað. Því úrskurðast: Hin umbeðna útburðargerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda. Gerðarþoli, Sigurjón Jónsson, greiði gerðarbeiðanda, Garð- ari Þorsteinssyni hrm., kr. 50.00 í málskostnað innan 15 daga frá birtingu úrskurðar þessa að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 29. september 1943. Nr. 53/1943. Þórður Bjarnason Austmann segn Lúðvík Guðmundssyni. Dómur hæstaréttar. Málssókn þessi fellur niður. Áfrýjandi, Þórður Bjarnason Austmann, er eigi mætir í málinu, greiði 50 króna aukagjald til ríkissjóðs, ef hann vill fá mál sitt tekið fyrir af nýju. 324 Föstudaginn 1. október 1943. Nr. 102/1942. Réttvísin gegn Kristni Guðmundi Guðbjartssyni. Framhaldsrannsókn fyrirskipuð. Úrskurður hæstaréttar. Áður mál þetta verður dæmt í hæstarétti, þykir rétt að leggja fyrir héraðsdómara að kveðja þau Stefán Guðmund Stefánsson og Magneu Ólafsdóttur fyrir dóm á ný, fara með þeim vandlega yfir framburði þeirra, er þau þegar hafa gefið, spyrja þau frekar, ef efni gefst til, og eiðfesta þau siðan. Því úrskurðast: Héraðsdómari skal framkvæma framhaldsrannsókn þá, er að ofan greinir. Miðvikudaginn 6. október 1943. Nr. 119/1942. Gunnar Guðmundsson f. h. Kristins Gunn- arssonar (Theódór B. Líndal) gegn Pétri Jónssyni f. h. Elísabetar Pétursdóttur og gagnsök (Einar B. Guðmundsson). Bætur vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Sigurður Eggerz bæjar- fógeti. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 10. des. f. á., krefst þess aðallega, að hann verði algerlega sýknaður og honum dæmdur málskostnað- ur fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar, en til vara 325 að dæmd fjárhæð verði lækkuð verulega og málskostnaður verði látinn falla niður. Gagnáfrýjandi hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 9. febr. þ- á., áfrýjað málinu með stefnu 11. s. m. og krafizt þess, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 3974.72 með 6% ársvöxtum frá 14. marz 1942 til greiðslu- dags. Svo krefst gagnáfrýjandi og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Telja verður, að stúlkan Elísabet eigi aðalsök á slysinu. Hins vegar er ekki komin fram full sönnun þess, að slys- inu hefði ekki orðið afstýrt, ef bifreiðarstjórinn hefði þegar, er hann varð stúlkunnar var, beygt frekar en hann gerði til vinstri og upp í lóð hússins nr. 35 við Brekkugötu, en ætla verður eftir málflutningnum hér fyrir dómi, að honun1 hefði verið þess kostur. Samkvæmt 34. gr. laga nr. 23 frá 1941 kemst aðaláfrýjandi því ekki hjá því að greiða gagn- áfrýjanda bætur, er þykja alls hæfilega ákveðnar kr. 1000.00 með vöxtum eins og krafizt hefur verið. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda 800 krónur í málskostnað fyrir báðum dómum. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjandi, Gunnar Guðmundsson f. h. Kristins Gunnarssonar, greiði gagnáfrýjanda, Pétri Jónssyni Í. h. Elísabetar Pétursdóttur, kr. 1000.00 með 6% árs- vöxtum frá 14. marz 1942 til greiðsludags og samtals kr. 800.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 5. okt. 1942. Mál þetta hefur höfðað Pétur Jónsson skósmiður, Brekkugötu 33, Akureyri, fyrir hönd dóttur sinnar, Elísabetar Pétursdóttur, sama staðar, fyrir bæjarþingi Akureyrar gegn Gunnari Guðmundssyni bifreiðarstjóra, Lækjargötu 16, Akureyri, fyrir hönd ósjálfráðs sonar hans, Kristins Gunnarssonar, sama staðar, eiganda bifreiðar- 326 innar A 283. Stefnandinn kveðst munu gera þær réttarkröfur, að stefndi verði dæmdur til að greiða sér kr. 4028.00 ásamt 6% árs- vöxtum frá 12. marz 1942 til greiðsludags svo og málskostnað, en samkvæmt framlögðum reikningi er hann gerður kr. 581.50. Jafnframt hefur stefnandinn stefnt Guðm. Péturssyni, útgerðar- manni, f. h. Sjóvátrvggingarfélags Íslands til að gæta réttar sins í málinu, en hjá því félagi er keypt trygging fyrir bifreiðinni. En kröfur hafa engar verið gerðar af hálfu félagsins. Stefndur krefst algerðrar sýknu og málskostnaðar, en til vara hefur hann krafizt lækkunar á stefnukröfunni. bæði af þeirri ástæðu, að hún sé of há, og þeirri, að skipta beri sökinni á ofan- sreindu slysi. Málsatvik eru þau, að 31. júlí 1941 ók Steingrímur Pétursson bif- reiðinni A 283 norður Brekkugötu. Var hann að flytja Ara Kristjánsson út á verkstæðið Mjölni hér í bæ. Þegar hann kom fram hjá Baldurshaga nr. 35, varð árekstur milli bifreiðarinnar og stúlku, sem kom norðan götuna á stighjóli. Lenti framhjól bifreiðar- innar á framhjóli reiðhjólsins, og laskaðist það verulega, en við það hafði stúlkan fallið af baki og meiðzt, sérstaklega á fæti. Lá hún rúmföst við slæma líðan í einn mánuð. Stúlkan vissi ekki fyrr af en bifreiðin rakst á hana, féll hún þá niður meðvitundarlaus og setur því ekki gefið skýrslu um áreksturinn. Opinbert mál var höfðað gegn bifreiðarstjóra bifreiðarinnar vegna slyssins, og lauk þvi með dómi undirréttarins 18. marz 1942, rétt- arskjal 15, en með þeim dómi var stefndur algerlega sýknaður, og var ákveðið, að málskostnaður skyldi greiðast úr opinberum sjóði, en í sambandi við málshöfðun þessa fór fram rannsókn á slysinu. Í forsendum dómsins segir meðal annars: „Lögreglan kom á staðinn og skýrði svo frá: Áreksturinn varð fram af syðri tróppum hússins Brekkugötu 35 milli bifreiðarinnar A. 283 og stighjóls, er konan Elisabet Pétursdóttir, Brekkugötu 35, kom á norðan Brekkugötuna frá vinnu sinni í verksmiðju S. Í. S. á Gleráreyrum. För bifreiðarinnar sáust greinilega á vesturkanti brautarinnar, og markaði glöggt fyrir, þar sem hún hafði bremsað, því að laus möl var þarna á vegarbrúninni, og hafði bifreiðin snúizt tíl vesturs við það, að bremsurnar voru settar á. För reiðhjólsins sáust vel yfir veginn. Bremsuförin voru nákvæmlega 3.75 metrar. Vinstra framhjól bifreiðarinnar hafði lent á framhjóli reiðhjólsins og laskað það allverulega, en við það hafði stúlkan fallið af baki og meiðzt, sérstaklega á fæti. Eigandi bifreiðarinnar A 283 er Kristinn Gunnarsson, Lækjar- götu 15. Farþegi í bifreiðinni var Ari Kristjánsson starfsmaður í verzluninni Eyjafjörður. Annars ók bifreiðin A 283 norður Brekku- götu. Var allmikil umferð á götunni. 327 Þegar kom norður á móts við húsið Brekkugötu 33, kom ensk flutningabifreið með hárri yfirbyggingu norðan götuna á vinstra kanti brautarinnar. Og segir ákærði, að þar sem gatan sé þarns. mjó, en að milli húsanna 33 og 35 stendur staur í vesturkanti göl- unnar, enska bifreiðin aftur fyrirferðamikil, beygði A 283 aðeins til vesturs, er komið var norður fyrir staurinn, en í sama bili kom stúlkan á reiðhjóli, er fylgt hafði eftir ensku bifreiðinni á austur- kanti brautarinnar, svo að segja þvert yfir götuna beint framan við A 283. Var þá eina úrræðið, segir hann, að snarstoppa, eins og ákærði gerði, en bifreiðin dróst lítið eitt eftir veginum og lenti því á reiðhjólinu. Lögreglan bjó til riss yfir staðinn, og hefur ákærði ekkert við það að athuga, og virðist mega leggja riss lögreglunnar til grundvallar. Framburður stúlkunnar, er varð fyrir slysinu, sýnir, að þegar hún tók beygjuna upp að verzlunarhúsinu Baldurshaga, vissi hún eigi fyrr en bifreiðin rakst á hana. Stúlkan getur ekkert borið um hraða bifreiðarinnar, enda held- úr, að hún hafi strax orðið meðvitundarlaus. Bifreiðaeftirlitsmaðurinn skoðaði bifreiðina snemma í júlí s. l. Var hún í lagi að öðru leyti en því, að hraðamælirinn var bilaður. En honum var kunnugt um, að efni til að laga þetta vantaði, og lét hann það því átölulaust. Ákærði gaf ekki hljóðmerki, og virðist honum eigi hafa borið skylda til þess. Ákærði segist munu hafa ekið með 15 km hraða, 2 vitni segja, að hann hafi ekið fremur hægt, en eitt vitni segir, að hann hafi ekið nokkuð hart. Ákærði var eigi undir áhrifum vins, enda er reglusamur maður. Þar sem ákærði gat eigi séð stúlkuna vegna ensku bireiðarinnar, en stöðvaði hins vegar bifreiðina strax og hann sá hana, og þar sem eigi er sannað, að ákærði keyrði of hart, en varla hægt að gefa honum að sök, þó að hraðamælirinn væri eigi í lagi, þar sem æfni til aðgerðar á honum vantaði, sbr. athugasemd bifreiðaeftir- litsmannsins, þá þykir, þar sem eigi verður annað séð en ákærði hafi gætt fullrar aðgæzlu, mega sýkna hann af ákæru réttvísinnar og einnig af broti á bifreiða- og umferðarlögunum.“ Undir skaðabótamálinu eins og einnig undir hinu opinbera máli hefur af hálfu umboðsmanns stefnanda verið lögð áherzla á að sýna fram á, að teikning lögreglunnar á réttarskjali 28 væri ekki rétt, en hins vegar beri að fara eftir teikningu þeirri, er gerð hefur verið eftir fyrirsögn stefnanda á réttarskjali 6. Eitt vitni, Hallgrímur Vilhjálmsson, hefur verið færður undir þessu máli. Segir hann, að uppdráttur á réttarskjali 6 sé réttari en uppdráttur lögreglunnar á réttarskjali 28. Segir hann, að Elisabet, sem fyrir 328 slysinu varð, hafi legið sem næst í girðingalinunni, og segir, að álit sitt sé, að slysstaðurinn sé ívið of vestarlega á réttarskjali 6, en of austarlega á réttarskjali 28. Hins vegar voru teikningar lögreglunnar gerðar eftir mælingum, sem strax voru gerðar. Og að því leyti sem teikningin á réttarskjáli 6 er gerð eftir fyrir- sögn stefnanda, þá ber sjálf sáttakæran með sér, að hann hefur eigi fylgzt nægilega vel með því, sem gerðist, þar sem hann virðist halda því fram, að hermannabillinn hafi ekið á eftir stúlkunni, en hann ók á undan henni, einmitt rétt áður en slysið varð. Það virðist því eigi heldur undir skaðabótamálinu koma neitt það fram, sem raski gildi riss þess, sem lögreglan gerði á réttar- skjali 28. Samkvæmt ósk stefnanda hafa verið útnefndir 2 menn til að meta, hve hart bifreiðin A 283 hafi ekið, úr því hún rann 3.75 metra, áður en hún stöðvaðist, og hafa þeir samkvæmt réttarskjali 17 metið, að hraðinn hafi verið h. u. b. 20 km á klukkustund. Að vísu er þessi hraði nokkuð meiri en ákærði hélt fram undir hinu opinbera máli, en ekkert virðist þó koma fram undir skaða- bótamálinu, er raski þeirri niðurstöðu, sem tilvitnaður dómur komst að, um að eigi lægju sannanir fyrir, að bilstjórinn ætti sök á árekstr- inum. Hins vegar verður það heldur eigi talið sannað, að slys- inu hefði eigi getað orðið afstýrt, ef bifreiðarstjórinn hefði ekið litið eitt austar á götunni, og má vera, að hann hefði getað það án þess að rekast á ensku bifreiðina. Þá er rélt að taka það fram, að visu var bifreiðin sjálf í lagi, en hraðamælir bifreiðarinnar var eigi í lagi, og má vera, að ef svo hefði verið, að bilstjórinn hefði þá farið hægara og þannig átt léttara með að stöðva bifreiðina, svo að hægt hefði verið að komast hjá slysinu. Samkvæmt þessu ber að líta svo á, að eigandi bifreiðarinnar, stefndur, sé skaðabótaskyldur, en hins vegar ber og að líta svo á, að stúlkunni, sem ók á eftir ensku bifreiðinni, beri skylda til að íhuga, áður en hún fór yfir götuna, hvort þar gæti verið hætta á ferðum, og jafnvel þótt út frá því væri gengið, sem mótmælt hefur verið, að hún hafi verið komin yfir götuna, er áreksturinn varð, þá er þó á það að lita, að einmitt fyrir þá sök, að bilstjórinn á A 283 sá stúlkuna á götunni fyrir framan sig, þá varð hann að snarstoppa, og einmitt það leiddi til árekstursins. Samkvæmt þessu ber því að líta svo á, að stúlkan eigi nokkra sök á slysinu. Stefnandinn sundurliðar sfefnukröfuna þannig: 1. Sjúkrahúskostnaður (Róntgengeislar) ............ kr. 18.00 2. Læknis- og lyfjakostnaður ..........2.0000.000.0.. — 29.00 3. Nuddkostnaður ............000000. 00... 0... — 90.00 4. Hjúkrun í 30 daga, kr. 3.00 á dag ..........00...... — 90.00 5. Eyðilagðir silkisokkar .........0..00.00000 00... kr. 10.00 6. Eyðilagt reiðhjól .........00202000 000... — 100.00 7. Bílkostnaður (flutningur á sjúkrahúsið) .......... — 28.50 8. Atvinnutjón 3%%—2%0 1941 20.00.0000... 00... — 609.22 9. Bætur fyrir sársauka og þjáning ................. — 2000.00 Samtals kr. 2974.72 Að því er 1. lið snertir, er reikningur fyrir honum, sem ekkeri virðist athugavert við, og ber því að taka hann til greina. Að því 2. snertir, er reikningur fyrir kr. 20.50, en eftirstöðvarnar kr. 8.75, sem er mótmælt, verða eigi teknar til greina. 3. Er reikningur fyrir honum, sem ekkert virðist athugavert við, og ber að taka hann til greina. 4. Umboðsmaður stefnda hefur mótmælt þessum lið, af þvi að það sé greiðsla fyrir vist stúlkunnar á heimilinu og eigi því að greiðast af 8. lið, ef hann verði tekinn 1il greina, en ef henni hafi eigi verið greitt fyrir vist sina á heimilinu, þá sé annar aðili en hún, sem geti gert þess kröfu gildandi. Á þetta verður eigi fallizt, þar sem þessi reikningur virðist vera fyrir sérstaka hjúkrun vegna veikind- anna og er sanngjarn, og ber því að taka hann til greina. Að því er lið 7 snertir, þá eru reikningar fyrir þessum lið, sem ekkert virðist athugavert við, og ber því að taka hann til greina. Að því er 8. lið snertir, þá er samkvæmt vottorði forstjóra skinna- verksmiðjunnar Iðunnar kaup stúlkunnar fyrir þann tima, sem hún var forfölluð, kr. 609.22. — Þessu vottorði er að vísu mótmælt, en kaupkrafa þessi virðist svo sanngjörn, að rétt virðist að taka hana til greina, enda eru mótmæli umboðsmanns stefnds gegn kröfunni ekki ákveðin. Að því er 9. liðinn snertir, þá hefur umboðsmaður stefnds mót- mælt honum sem langt of háum, og í munnlegu málfærslunni hefur hann talið, að eigi geti verið að ræða um hærri upphæð en 1000 kr. Samkvæmt vottorði læknisins á réttarskjali 10 brotnaði vinstri fót- urinn rétt fyrir ofan ökla, og stúlkan lá heima í gibsumbúðum i2 mánuði. Enn þá er nokkur bjúgur í henni við stöður. Þegar á þetta er litið og þegar hins vegar stúlkan samkvæmt vott- orði læknis % 1942 er enn eigi orðin frísk samkv. vottorði hans um bjúginn og eigi vissa um það, hvenær hún muni losna við óþæg- indi af slysinu, þá þykir 2000 kr. krafan ekki of há, og ber því að taka hana til greina. Samkvæmt þessu verður þá öll krafan kr. 2974.72 minus kr. 8.75, eða kr. 2965.97. En vegna þess, að stúlkan virðist eiga nokkra sök á slysinu, þó afsakanleg sé, þá ber aðeins að taka kröfuna til greina með kr. 2200,00 ásamt 6% vöxtum frá 12. marz 1942 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 381.50. 330 Vegna óvenjumikils annríkis dómarans við sakamálsrannsóknir og sjópróf o. fl. hefur dómur þessi eigi verið kveðinn upp fyrr. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Gunnar Guðmundsson bifreiðarstjóri, Lækjargötu 16, Akureyri, f. h. óljálfráðs sonar hans, Kristins Gunnarssonar, greiði stefnandanum, Pétri Jónssyni skósmið f. h. dóttur hans, Elísabetar Pétursdóttur, kr. 2200.00 ásamt 6% vöxtum frá 12. marz 1942 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 381.50. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Föstudaginn 8. október 1943. Nr. 57/1943. Garðar Þorsteinsson (sjálfur) gegn Haldis og Karl Gizke. (Lárus Fjeldsted). Útburðarmál. Dómur hæstaréttar. Benedikt Sigurjónsson, fulltrúi lögmanns, hefur kveðið ipp hinn áfrýjaða úrskurð. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 2. júní þ. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði felldur úr gildi og lagt verði fyrir fógeta að framkvæma útburð stefndu. Svo krefst hann málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Stefndu hafa krafizt staðfestingar úrskurðarins og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda. Samkvæmt húsleigusamningnum átti leigusali að annast hitun hússins, og var endurgjald fyrir það falið í leigunni. Um mánaðamót september og október f. á. varð vanefnd á þessu af hendi þáverandi húseiganda, og urðu leigutakar hússins að annast hitun þess frá þeim tima. Á sama tíma hófst dráttur á greiðslu húsaleigunnar af hendi stefndu, og hafa þau afsakað dráttinn með því, að þau hafi ekki náð fundi þáverandi húseiganda, enda óvissa um, hver frádráttur 3ð1 þeim væri heimill vegna vanefnda á hitun. Í janúar þ. á. var bú fyrrverandi húseiganda tekið til gjaldþrotaskipta. Hinn 12. marz var á skiptafundi í búi hans ákveðið að krefja leigutaka í húsum hans um leigu og gefa þeim fyrirvara- lausar kvittanir, jafnvel þótt vanskil væru. Hinn 23. marz þ. á. greiddu stefndu til skiptaráðanda upp í leigu kr. 900.00. Var þá ekki enn búið að fastráða, hverja mánaðarleigu þeim bæri að greiða, en þau töldu, að nefnd fjárhæð væri nægi- leg leiga til 14. mai. Veitti skiptaráðandi fjárhæð þessari viðtöku, án þess að slá varnagla um vanskil leigu. Áfrýjandi var veðhafi í húsinu, og varð hann hæstbjóð- andi að því á nauðungaruppboði 13. apríl þ. á. Uppboðsafsal þess fékk hann 20. s. m. og lét þinglýsa því 20. mai. Áfrýj- andi kveðst hafa tilkynnt stefndu 14. april, að hann væri eigandi hússins, en þó hafði hann enn ekki fengið eignar- ráð þess, og verða úrslit þessa máls því ekki reist á þeirri tilkynningu, enda hafa stefndu harðlega mótmælt því, að kvartað hafi verið undan vanskilum þeirra fyrr en beðið var um úrskurð. Þegar litið er til þess, að skiptarétturinn tók fyrirvaralaust við leigu úr hendi stefndu, án þess að vanda um greiðsludrátt við þau. og þess er gætt, að áfrýjandi hefur ekki, svo sannað sé, krafið stefndu um leigu, eftir að hann fékk eignarafsal hússins og áður hann krefðist út- hurðar, þykir dráttur sá á leigugreiðslu, er orðinn var, þegar útburðar var krafiæt, ekki réttlæta útburð stefndu, og ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfryjaði úrskurður á að vera óraskaður. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 26. maí 1943. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 17. þ. m., hefur gerðar- beiðandi, Garðar Þorsteinsson hrm., krafizt þess, að þau Haldis og Karl Gizke verði borin út úr húsnæði því, er þau hafi á leigu í hús- inu nr. 22 við Mánagötu hér í bæ vegna vanskila o. fl. 332 Gerðarþolar hafa mótmælt framgangi hinnar umbeðnu gerðar, og lögðu aðiljar atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Hvor aðilja um sig hefur krafizt málskostnaðar. Málavextir eru þeir, að með samningi, dags. 30. sept. 1940, tók Karl Gizke á leigu íbúð í húsinu nr. 22 við Mánagötu hér í bæ af þáverandi eiganda þess, Guðmundi H. Þórðarsyni. Leigan var ákveðin kr. 160.00 á mánuði, og skyldi hiti vera þar innifalinn, en tekið er fram í samningnum, að miðað sé við kolaverðið kr. 134.00 pr. smálest, og skuli leigan hækka og lækka í samræmi við kola- verð. Leigan skyldi greiðast fyrirfram til 1. okt. 1941, en síðan misserislega. Með áritun á samninginn, dags. 29. janúar 1949, var samningurinn yfirfærður á frú Haldis Gizke, en þau hjónin virðast búa bæði í íbúðinni. Gerðarþolar greiddu síðan húsaleiguna til 1. okt. 1942. Siðastlið- inn vetur mun húseigandinn ekki hafa séð um kyndingu hússins og ekki lagt fram kol til upphitunar. Snemma á árinu 1943 varð húseigandinn, Guðmundur H. Þórðarson, gjaldbrota. Í byrjun febrú- armánaðar s. 1. var gerðarþola Haldis Gizke tilkynnt, að hún mætti ekki framvegis greiða leiguna til Guðmundar H. Þórðarsonar. Hinn 23. marz s. 1. greiddu gerðarþolar til skiptaréttarins f. h. þ. bÞ. Guðm. H. Þórðarsonar kr. 900.00 upp í húsaleiguna. Um miðjan aprilmánuð s. 1. keypti gerðarbeiðandi hús þetta. Útburðarkröfu sina byggir gerðarbeiðandi fyrst og fremst á þvi, að gerðarþolar hafi lent í það verulegum vanskilum, að útburði hljóti að varða. Samkvæmt samningi hafi átt að greiða húsaleiguna fyrir fram fyrir sex mánuði í einu. Þar sem gerðarþolar hafi ekki greitt hina umsömdu leigu þann 1. okt. s. l., eins og þeim hafi borið, hafi þeir þá strax lent í vanskilum, en hann hafi, þá hann eign- aðist húsið, gengið inn í allan rétt, sem fyrrverandi eigandi þess hafi haft vegna þessara vanskila. Þá hafi gerðarþolar ekki greitt leigu hinn 1. apríl s. 1. fyrir næstu sex mánuði, eins og þeim hafi þó borið. Að því er snertir leiguhæðina, þá telur gerðarbeiðandi, að gerðarþolum hljóti að hafa verið kunnugt um hitakostnað sinn og því vitað, hvað þeim bar að greiða, en gerðarbeiðandi hefur talið, að hitakostnaður gerðarþola muni hafa verið um kr. 28.00 á mánuði, og leigan þvi átt að lækka um þá upphæð, eða í kr. 132.00 á mánuði. Þá byggir gerðarbeiðandi útburðarkröfu sína á því, að gerðar- þolar sitji í íbúðinni gagnstætt íslenzkum lögum, og virðist þar eiga við, að gerðarþolar hafi ekki rétt til íbúðar hér í bænum samkv. húsaleigulögunum. Gerðarþolar hafa haldið því fram, að þeir séu ekki í neinum van- skilum. Sá siður hafi verið á í skiptum við fyrrv. eiganda hússins, Guðmund H. Þórðarson, að leigan væri greidd á gjalddögunum 1. október og 14. mai, þrátt fyrir ákvæði húsaleigusamningsins. Ástæð- 333 an til þess, að leigan hafi ekki verið greidd í. okt. s. 1, eins og til hafi staðið, hafi verið sú, að ókleift hafi verði að ná í húseigand- ann, Guðmund H. Þórðarson, til þess, að hann tæki við leigunni, en skrifstofufólk hans hafi neitað að taka við henni. Þá hafi það komið til, að þau hafi eigi vitað, hvað þeim bar að greiða, þar sen húseigandinn hafi brugðizt þeirri samningsskyldu sinni að láta þeim í té hita. Þeim hafi síðan í byrjun febrúarmánaðar s. 1. verið til- kynnt, að þau mættu ekki greiða húsaleiguna til Guðmundar H. Þórðarsonar. Hinn 23. marz s. 1. hafi þau síðan greitt til skipfaréttar- ins kr. 900.00 upp í húsaleiguna, þar sem ekki hafi verið hægt að gera leiguna nákvæmlega upp sakir hitakostnaðarins, er þau hafi orðið að greiða sjálf, og hafi því átt að dragast frá leiguupphæðinni, en mat húsaleigunefndar á leiguuppbæðinni án hita hafi ekki verið fengið þá og sé enn ófengið. Hins vegar séu þau ásátt með að telja hitakostnaðinn kr. 28.00 á mánuði og leiguna því kr. 132.00 á mán- uði. Þar sem þau hafi greitt skiptaréttinum kr. 900.00 hinn 23. marz s. 1, hafi þau þar með talið sig greiða leiguna í 7 mánuð, eða til 14. maí s. 1, en með þessum útreikningi skuldi þau kr. 90.00 upp í þá leigu. Hafa gerðarþolar boðið fram þá fjárhæð og greiðslu næstu 6 mánuði. Þá telja gerðarþolar, að þó svo verði litið á, að þau hafi verið komin í vanskil við fyrri eiganda hússins, þá séu þau ekki í van- skilum við núverandi eiganda þess, gerðarbeiðanda, enda hafi hann engan rétt öðlazt vegna fyrri vanskila, þar sem leigan hafi verið greidd, áður en hann eignaðist húsið, enda ekki framseldur sá rétt- ur, ef til hefði verið, með afsalinu. Þá hafa gerðarþolar haldið því fram, að þau hafi orðið heimilis- fastir innanhéraðsmenn árið 1940 og flutt í nefnt hús 1. okt. 1940 og hafi því rétt til að hafa húsnæði hér á leigu, þrátt fyrir ákvæði húsaleigulaganna. Gerðarbeiðandi hefur mótmælt því, að gerðarþolar hafi ekki getað komið leigunni til fyrrverandi húseiganda, og bent á, að gerðarþolar hafi sjálf ráðið því, að þau greiddu ekki nema kr. 900.00 upp í húsaleiguna til skiptaréttarins, en þeim hafi þó þá hlotið að vera kunnugt um, hvað þeim bar að greiða, þar sem þau hafi hlotið að vita um sinn eigin hitakostnað. Þá hefur gerðarbeiðandi mótmælt því, að sú venja hafi verið á, að leigan skyldi greiðast hinn 1. okt. og 14. maí ár hvert. Rétturinn verður að lita svo á, að þó að það sé ósannað, að gerðar- þolar hafi árangurslaust reynt að koma leigunni til fyrri húseig- anda, þegar hún féll í gjalddaga síðastliðið haust, og verið geti, að þau hafi verið í vanskilum við hann, þá skipti það ekki máli hér, þar sem gerðarbeiðandi hefur ekki, gegn mótmælum gerðarþola, fært sönnur á þá staðhæfingu sína, að hann hafi við húsakaupin fengið framseldan allan þann rétt, er fyrri húseigandi kynni að hafa átt. 334 Auk þess er vitað, að skiptafundur í þrotabúi Guðmundar H. Þórð- arsonar, er haldinn var hinn 12. marz s. l., samþykkti að gefa fyrir- varalausar kvittanir fyrir leigugreiðslum frá leigutökum gjaldþrota, þó að þeir væru í vanskilum, og féll þannig frá væntanlegum rétti vegna vanskila. Getur gerðarbeiðandi því ekki byggt á þeim van- skilum, er á urðu, áður en hann eignaðist húsið. Telja verður, að segn mótmælum gerðarbeiðanda hafi gerðar- þolum ekki tekizt að sanna þá staðhæfingu sína, að gjalddögum á leigugreiðslum hafi verið breytt með síðari venju, og hafi þeim því borið að greiða á sex mánaða fresti. Samkvæmt reikningi aðilja, er samkomulag er um, þá á mánaðarleigan án hita að reiknast kr. 132.00. Nú greiddu gerðarþolar þann 23. marz s. 1. til skiptaréttar- ins kr. 900.00 upp í leiguna, og verður að telja, að kr. 792.00 hafi verið leigugreiðslan fyrir tímabilið frá 1. okt. 1949 til 1. april 1943, en þær kr. 108.00, sem af gengu, verða að skoðast sem fyrirfram- greiðsla á næsta gjaldtímabil. Undir rekstri málsins hafa gerðar- bolar boðið fram það, er á vantar leiguna til 1. okt. n. k. Með tilliti til þessa og þess, að nokkur óvissa var um leiguhæðina, enda mat húsaleigunefndar um hana ekki fyrir hendi, Þykir það, að leigan var ekki boðin fram fyrr en nú, ekki skapa það veruleg vanskil, að útburði geti varðað. Að því er snertir þá útburðarástæðu, að gerðarþolar hafi ekki haft rétt á að taka húsnæði hér á leigu, þá er ekki sérstaklega möót- mælt þeirri staðhæfingu þeirra, að þau hafi orðið hér heimilis- fastir innanhéraðsmenn á árinu 1940, og verður því að leggja hana til grundvallar. Var þeim því heimilt að taka húsnæði hér á leigu um haustið 1940. Verður því þegar af þessari ástæðu ekki unnt að taka Þessa útburðarástæðu til greina. Samkvæmt framangreindu verður að synja um framgang hinnar umbeðnu gerðar. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Þvi úrskurðast: Hin wmbeðna útburðargerð skal ekki fara fram. Málskostnaður fellur niður. 335 Mánudaginn 11. október 1943. Nr. 122/1942. Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs (Garðar Þorsteinsson) gegn Baldvin Kristinssyni (Theódór B. Líndal). Heimta bóta vegna árekstrar bifreiða. Dómur hæstaréttar. Björn Þórðarson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrvj- aða dóm. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 16. des. f. á., krefst þess, að hann verði alger- lega sýknaður og að honum verði dæmdur málskostnaður úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess, að héraðsdómurinn verði staðfestur og að honum verði dæmdur málskostnaður úr hendi áfrýj- anda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Bifreiðin F 1 var á leið austur Vonarstræti, þegar slys það varð, sem mál þetta er risið af. Fram undan húsinu nr. 8 við Vonarstræti stóðu tvær bifreiðir á götunni við brúnir sangstéttanna, önnur að sunnan en hin að norðan. Mynd- aðist hlið á milli þeirra á götunni. Þegar F 1 kom í hliðið milli greindra bifreiða, sá bifreiðarstjóri hennar slökkviliðs- bifreiðina, sem hann kveður þá rétt komna fram hjá Templ- arasundi. Beitti hann þá þegar hemlum bifreiðar sinnar, og stöðvaðist hún þegar í stað og var að fullu stöðvuð, er áreksturinn varð. Bifreiðarstjóri F 1, tveir farþegar í bifreið hans og tveir brezkir hermenn í bifreiðinni við syðri vegar- brún synja þess allir, að þeir hafi greint hljóðmerki frá slökkviliðsbifreiðinni. Slökkviliðsbifreiðin kom úr Lækjar- götu og ók vestur Vonarstræti með allmiklum hraða. Telja slökkviliðsmennirnir, að bjalla hennar hljóti að hafa hringt, er þeir beygðu inn í Vonarstræti, en eftir það mun bjallan ekki hafa hringt. Maður sá, sem gætti blásturshornsins á slökkviliðsbifreiðinni, kveðst hafa gefið greinilega hljóð- 336 merki hvað eftir annað í Vonarstræti. Annar slökkviliðs- maður, sem í bifreiðinni var, kveður eitt hljóðmerki hafa verið gefið, eftir að þeir komu í Vonarstræti og áður þeir færu fram hjá Templarasundi, en ekki eftir það. Bifreiðar- stjórinn á slökkviliðsbifreiðinni getur ekki um hljóðmerkin borið. Hann kveðst hafa hemlað bifreið sína, þegar hann sá, að F 1 var í þann veginn að aka inn í hliðið milli bif- reiðanna. Hemlaför slökkviliðsbifreiðarinnar reyndust vera 11 metrar að árekstrarstaðnum. Var þá enn töluverð ferð á slökkviliðsbifreiðinni, svo sem högg það, sem hún veitti F 1, ber vitni um. Það verður að metast bifreiðarstjórnaum á F 1 til van- gæzlu, að hann ók inn á milli bifreiðanna án þess að ganga úr skugga um, hvernig umferð var háttað austan megin við bær. Hins vegar verður að telja, að slökkviliðsmennirnir hafi ekki gefið nægilega greinileg og tíð hljóðmerki, er þeir ætluðu að aka inn á milli bifreiða á götunni á svo mikilli ferð, sem á slökkviliðsbifreiðinni var. Samkvæmt þessu þykir mega staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda kr. 700.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjar- sjóðs, greiði stefnda, Baldvin Kristinssyni, kr. 700.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 18. sept. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 14. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- Þinginu með stefnu, útgefinni 11. maí s. l., af hrm. Theódór B. Lín- dal hér í bæ f. h. Baldvins Kristinssonar, Siglufirði, gegn borgar- stjóranum í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs til greiðslu skaðabóta vegna bifreiðaráreksturs, að upphæð kr. 3169.50 ásamt 6% ársvöxtum frá 9. maí s. 1. til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst aðallega sýknu af kröfum stefnanda, til vara, að ljóninu verði skipt að tiltölu við sök hvors bifreiðarstjóra. Þa krefst stefndur og málskostnaðar eftir mati réttarins, en til vara, að málskostnaður verði látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að um ki. 16 þann 5. april s. 1. ók fólks- flutningabifreiðin F 1 frá Suðurgötu austur Vonarstræti hér í bæ. Virðist hún hafa ekið fremur hægt, eða með 15—20 km hraða á klst. Á móts við húsið nr. 8 við Vonarstræti stóðu tvær bifreiðar, sitt hvoru megin við götuna og nokkurn veginn andspænis hvor annari. Mun bifreiðin F 1 hafa ekið nálægt miðri götu þar til hún nálgaðist bifreiðar þær, er stóðu kyrrar, en þá beygði hún að vinstri vegar- brún. Ekki staðnæmdist hún þó þar, heldur beygði aftur út á göt- una milli bifreiðanna, en í sömu svifum kom slökkviliðsbifreið Beykjavíkurbæjar á allmiklum hraða vestur Vonarstræti, og skullu bifreiðarnar saman. Skemmdist bifreiðin F í allmjög við árekstur- inn, en slökkviliðsbifreiðina sakaði ekki. Stefnandi, eigandi bifreiðarinnar F 1, telur sig hafa orðið fyrir þessu tjóni í sambandi við áreksturinn: 1. Viðgerðarkostnaður .............0.20 00... „kr. 959.50 2. Kostnaður við matsgerð .........00.00.0 00. — 50.00 3. Tjón vegna þess, að bifreiðin hafi verið ónothæf í 27 daga ...........00.0 00 — 2160.00 Alls kr. 3169.50 Telur stefnandi, að stefndur beri skv. bifreiðalögunum skaða- bótaábyrgð vegna áreksturs þessa, þar sem stjórnandi slökkviliðs- bifreiðarinnar eigi einn sök á honum. Slökkviliðsbifreiðin hafi ekið óforsvaranlega hratt, — enda engin heimild til undanþágu að því leyti, þar sem hún hafi verið að koma frá brunastað, — og auk þess hafi hún látið hjá líða að gefa hljóðmerki, þannig að bifreiðarstjór- inn á F 1, sem ekki hafi séð til hennar fyrr en á síðustu stundu, hafi ekki varað sig á ferðum hennar. Af hálfu stefnds er því hins vegar haldið fram og sýknukrafan byggð á því, að bifreiðarstjórinn á F í hafi ekið svo ógætilega, að hann eigi einn sök á árekstrinum. Vangæzla hans sé í því fólgin að taka hvorki eftir því, að slökkviliðsbifreiðin kom vestur götuna, né eftir því, að hún hafi gefið hljóðmerki, og svo hafi hann með því að beygja að vinstri vegarbrún, rétt áður en komið var að bif- reiðunum, er stóðu kyrrar, gefið bifreiðarstjóranum á slökkviliðs- bifreiðinni réttmæta ástæðu til að ætla, að F 1 ætlaði að bíða fyrir aftan þessar bifreiðar. Samkvæmt vitnaframburðum þeim, er fyrir liggja í málinu, getur það gegn mótmælum stefnanda ekki talizt nægjanlega sannað, að slökkviliðsbifreiðin hafi gefið hljóðmerki á þeim tíma, er skiptir máli, áður en áreksturinn varð. Með því að slökkviliðsbifreiðar eru ekki undanþegnar því boði bifreiðarlaga að gefa hljóðmerki, verð- 22 338 ur að telja, að stjórnendur slökkviliðsbifreiðarinnar eigi vegna þessa þá sök á árekstrinum, að sýknukrafa stefnds geti ekki orðið tekin til greina. — Hins vegar setur það ekki talizt bifreiðarstjóra slökkviliðsbifreiðarinnar til áfellis, þótt hann hafi ekið allhratt, því að bifreiðar sem þessi eru undanþegnar ákvæðum Þifreiðarlaga um hámarkshraða, og það, hvort sem þær eru á leið til brunastaðar eða frá honum. Að áliti réttarins verður að telja, að bifreiðarstjórinn á F 1 hafi, eins og á stóð og eins og hann hagaði ferð sinni, átt að sjá til slökkviliðsbifreiðarinnar, þar sem hún kom vestur Vonarstræti, og að hann hafi því sýnt vangæzlu að þessu leyti svo og með því að aka eins og hann gerði, rétt áður en hann kom að hinum stöðvuðu bifreiðum, og gefa þannig bifreiðarstjóranum á slökkviliðsbifreiðinni, sem tók eftir ferðum hans, tilefni til að ætla, að hann hefði í hyggju að biða þar. Samkvæmt þessu verður því að telja, að bifreiðarstjórarnir eigi báðir sök á umræddum árekstri, og ber eigendum bifreiðanna þá skv. 4. tölulið 34. gr. bifreiðalaganna nr. 23/1941 að bæta tjónið að tiltölu við sök hvors um sig, en eins og atvikum að árekstrinum var háttað skv. framansögðu, þykir rétt, að hvor aðili beri tjónið að helmingi. Kemur þá upphæð bótakröfunnar til álita. Tveir fyrstu kröfuliðirnir eru viðurkenndir sem réttir af stefnd- um, en hins vegar hefur hann mótmælt þriðja liðnum sem allt of háu. Það er viðurkennt, að viðgerð skemmda á F Í hefði átt að taka 60 verkstundir, ef allt hefði verið með felldu, en vegna þess að ýmsa nauðsynlega varahluti vantaði, var bifreiðin ekki fær til akst- urs fyrr en eftir 27 daga. Mótmælir stefndur því eindregið, að hann eigi að bera fulla ábyrgð á þvi tjóni, sem af þessu stafi, en telur hins vegar sanngjarnt að reikna með 9 daga stöðvun í þessu sam- bandi. Skv. óvéfengdu vottorði námu „brúttó“-tekjur eigenda þeirra bifreiða, er atvinnu höfðu af akstri fólks hér í bæ, 80—100 kr. á dag, á þeim tima, er hér um ræðir. Bifreiðin F 1 var notuð til slíkra flutninga, og var sérstakur bifreiðarstjóri með hana á vegum stefn- anda, og er kaup hans falið í umræddri bótakröfu. Að þessu athuguðu og þar sem fallast verður á það með stefnd- um, að honum beri ekki að fullbæta tjón eins og það, sem að framan er lyst (þ. e. vegna þeirrar tafar á viðgerð, er stafar af vöntun varahluta), þykja bæturnar skv. þessum kröfulið hæfilega metnar kr. 1120.00. Úrslit málsins verða því þau, að stefndur verður dæmdur til að greiða stefnanda helming af kr. 959.50 - kr. 50.00 - kr. 1120.00, eða kr. 1064.75 ásamt 5% ársvöxtum frá 9. mai þ. á. til greiðsludags svo og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 250.00. 339 Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, greiði stefnandanum, hrm. Theódór B. Líndal f. h. Baldvins Kristins- sonar, kr. 1064.75 með 5% ársvöxtum frá 9. maí 1942 til greiðslu- dags og kr. 2506.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 13. október 1943. Nr. 43/1943. Vélsmiðjan Jötunn h/f (Einar B. Guðmundsson) gegn Húsaleigunefnd Reykjavíkur (Sigurgeir Sigurjónsson). Setudómari hrl. Jón Ásbjörnsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Kröfu um fjárnám fyrir dagsektum hrundið. Dómur hæstaréttar. Kristján Kristjánsson lögmaður hefur kveðið upp hinn áfrýjaða úrskurð. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 16. apríl þ. á., krefst þess, að hinn áfrýjaði úr- skurður verði úr gildi felldur, en til vara, að dagsektirnar verði lækkaðar og fjárnámið einungis staðfest að því leyti. Svo krefst hann málskostnaðar úr hendi stefnda bæði í hér- aði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess, að úrskurðurinn verði staðfestur og að honum verði dæmdur málskostnaður úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Umboðsmenn aðilja hafa hér fyrir dómi verið á einu máli um það, að húsnæði því, sem í máli þessu greinir, hafi að fullu verið breytt í einkaibúð hinn 18. janúar þ. á. Telja verður það meginreglu í íslenzkri löggjöf. að ákvæði dóms eða úrskurðar um dagsektir á hendur aðilja verði ekki full- nægt, hvorki með aðför né afplánum, ef því er að skipta, eftir að hann hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti hann 340 til með dagsektum, sbr. 2. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936 og áður 4. gr. laga nr. 13/1925. Samkvæmt þessu ber að fella hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi. Etir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur. Málskostnaður fyrir hæstarétti fellur niður. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 20. febr. 1943. Í máli þessu, sem tekið var undir úrskurð 5. Þ. m., hefur gerðar- beiðandi, Sigurgeir Sigurjónsson hrm., krafizt þess í umboði húsa- leigunefndar, að fram fari fjárnám hjá h/f Jötni, eiganda hússins Pálshús við Lágholtsveg, til tryggingar dagsektum, sem námu 31. des. s. l. kr. 8100.00, svo og til tryggingar kostnaði öllum við gerð þessa og eftirfarandi uppboð, ef til kemur. Gerðarþoli hefur aðallega mótmælt framgangi þessarar gerðar, en til vara krafizt lækk- unar á hinum úrskurðuðu dagsektum. Þá hefur hann og krafizt málskostnaðar eftir mati réttarins. Með úrskurði húsaleigunefndar, uppkveðnum "7. október siðast- liðinn, var gerðarþola, að viðlögðum 100 króna dagsektum, gert að breyta neðri hæð hússins Pálshúss við Lágholtsveg úr teiknistof- um og skrifstofum í íbúð, og skyldu dagsektir falla á að þrem dög- um liðnum frá birtingu úrskurðarins, en úrskurður þessi var birt- ur í skrifstofu gerðarþola 8. október 1942, og bar því að reikna dagsektir frá og með 12. þ. m., ef húsnæðinu yrði ekki breytt í hið fyrirskipaða horf. Þann dag gerir gerðarþoli leigusamning um húsnæði þetta, þar sem hann leigir tilgreindri persónu alla hæð- ina, 3 herbergi og eldhús, fyrir tiltekna upphæð. Eftir því sem viðurkennt er í máli þessu, hefur leigutakinn þó ekki fengið afnot allrar hæðarinnar, heldur hefur gerðarþoli sjálfur notað eitt her- bergi af íbúðinni fyrir teiknistofu og skrifstofu, án þess að sam- Þykki húsaleigunefndar kæmi til. Aðalkröfu sína byggir gerðarþoli á því, að hann hafi haft rétt- mæta ástæðu til þess að vænta þess, að umræddar dagsektir kæmu ekki til framkvæmda, þar eð hann hefði leigt húsnæði þetta til íbúðar þegar 12. október s. 1. og sent húsaleigusamninginn húsa- leigunefnd til staðfestingar, enda þótt hann með samkomulagi við leigutakann hefði fengið leyfi til þess að nota eitt herbergi af íbúð- inni sem skrifstofu og teiknistofu. Kveðst hann oft hafa spurzt fyrir um mál þetta, en ávallt verið tilkynnt hið sama, að húsa- leigunefnd væri ekki unnt að taka málið fyrir vegna annríkis. 341 Í desembermánuði síðastliðnum hefði húsaleigunefnd loks komið til að skoða húsnæðið, en hann hefði þá engin skýr svör fengið um það, hvaða afstöðu hún tæki til málsins, og ekkert síðar um málið heyrt, fyrr en hann fékk í fyrra mánuði tilkynningu um fjár- námskröfu fyrir dagsektum. Gerðarbeiðandi hefur með öllu mótmælt því, að húsaleigunefndin hafi komið til gerðarþola í sambandi við úrskurðinn um dag- sektir, heldur hafi nefndin aðeins komið í þeim tilgangi að meta leigu þess húsnæðis, er gerðarþoli hafði leigt út, en við komu sina þangað hafi húsaleigunefndin komizt að raun um, að gerðar- Þoli hafi enn haft skrifstofu og teiknistofu í íbúðinni, og átalið það við hann og hvatt hann til að hlýðnast úrskurðinum og kippa þessu í lag. Samkv. því, sem hér er komið fram, verður ekki talið, að gerðar- þoli hafi til fulls hlýðnazt úrskurði húsaleigunefndar á réttarskj. nr. 2, og verður því að telja, að grundvöllur sé fyrir framgangi þessarar gerðar. Varakröfu gerðarþola verður heldur ekki hægt að taka til greina þegar af þeirri ástæðu, að eigi verður séð, að fógetarétturinn geti ákveðið upphæð þeirra sekta, sem hér um ræðir. Málskostnaðar- krafa gerðarþola verður eftir þessum úrslitum ekki tekin til greina. Samkvæmt þessu verður að leyfa framgang hinnar umbeðnu gerðar á ábyrgð gerðarbeiðanda. Úrskurð þenna hefur ekki verið unnt að kveða upp fyrr vegna anna. Því úrskurðast: Hin umbeðna fjárnámsgerð skal fram fara á ábyrgð gerðar- beiðanda. Föstudaginn 15. október 1943. Nr. 79/1942. Magnús Guðbjartsson (Magnús Thorlacius) gegn Karel Hjörtþórssyni (Gunnar Þorsteinsson). Heimta ábyrgðarskuldar. Dómur hæstaréttar. Hérasðdóm hefur Björn lögmaður Þórðarson kveðið upp. Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 4. ágúst 1942. Krefst hann þess, að stefnda verði dæmt að greiða honum kr. 1006.84 með 6% ársvöxtum frá 342 25. júni 1941 til greiðsludags svo og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst aðallega staðfestingar héraðsdóms, en til vara lækkunar á kröfu áfrýjanda. Þá krefst hann og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Í húsaleigusamningi áfrýjanda og Ástu Vigfúsdóttur frá 28. sept. 1938 segir. að húsnæðið sé leigt frá 1. okt. 1988 öl 1. okt. 1939, en uppsagnarfrestur af beggja hálfu áskil- inn 3 mánuðir fyrir 1. október, og skuli leigumála ekki slitið á öðrum tíma árs. Samkvæmt þessu gerðu aðiljar ráð fyrir þegjandi framlengingu samningsins frá ári til árs, og tók ábyrgð stefnda því til slíkrar framlengingar. Þegar stefndi útvegaði Ástu Vigfúsdóttur íbúð í húsi áfrýjanda og tókst ábyrgðina á hendur, var honum kunn- ugt um, að hún var eigna- og atvinnulaus, en hafði fyrir Þremur börnum að sjá. Hlaut hann því að gera ráð fyrir, að til beggja vona mundi bera um greiðslu húsaleigu af hennar hendi. Það verður að ætla, eins og á stóð, að hann hafi fylgzt með því, hvernig skiptum þessum reiddi af, enda er það upp komið, að hann hafi síðar, að því er virðist í aprilmánuði 1041, aðstoðað Ástu Vigfúsdóttur, er hún reyndi að fá Reykjavíkurbæ til þess að greiða húsaleigu sína. Verður því að telja, að ábyrgðarskuldbinding stefnda hafi tekið til leigu þeirrar, sem í máli þessu er krafizt, og að skyldan hafi ekki verið fallin niður, er mál þetta var liöfðað. Kröfu sina sundurliðar áfrýjandi þannig: 1. Eftirstöðvar húsaleigu frá 1. okt. 1938 til 14. maí 1941 ........ kr. 940.00 2. Kostnaður við árangurslausa löghaldsgerð hjá Ástu Vigfúsdóttur ................. — 60.35 3. Vextir frá 14. maí til 25. júní 1941 .... — 6.49 Samtals kr. 1006.84 Samkvæmt framansögðu ber að dæma áfrýjanda tvo fyrstu kröfuliðina, samtals kr. 1000.35, en að þriðja liðnum hefur áfrýjandi ekki fært rök, og verður hann því ekki 343 tekinn til greina. Þá ber og að dæma áfrýjanda vexti af dæmdri fjárhæð, 6% frá stefnudegi, 21. janúar 1942, til greiðsludags. Eftir þessum málalokum ber að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn samtals kr. 800.00. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Karel Hjörtþórsson, greiði áfrýjanda, Magnúsi Guðbjartssyni, kr. 1000.35 með 6% ársvöxt- um frá 21. janúar 1942 til greiðsludags og samtals 800 krónur í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 19. júní 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 17. þ. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 16. janúar 1942, af Magnúsi Guð- bjartssyni vélstjóra, nú til heimilis í Vestmannaeyjum, gegn Karel Hjörtþórssyni verkstjóra, Víðimel 35 hér í bænum, til greiðslu ábyrgðarskuldbindingar, að fjárhæð kr. 1006.84 með 6% ársvöxtum frá 25. júni 1941 til greiðsludags, og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Atvik málsins eru þau, að 29. september 1938 leigði stefnandi ekkju nokkurri hér í bænum íbúð, eitt herbergi og eldhús, í kjallara hússins nr. 28 C við Laugaveg. Var leigan kr. 40.00 á mánuði, eða kr. 480.00 um árið. Samningurinn var gerður til ákveðins tíma, eins árs, þ. e. frá 1. október 1938 til 1. október 1939. Stefndur í máli þessu skrifaði á samninginn sem ábyrgðarmaður leigutaka, og með því að nú eru orðin mjög mikil vanskil af hálfu ekkjunnar, hefur stefnandi í máli þessu krafið stefndan sem ábyrgð- armann um vanSkilaskuldina, enda hefur hann látið fara fram árangurslaust löghald hjá ekkjunni til tryggingar skuldinni. Stefndur neitar greiðsluskyldu sinni af þeim ástæðum: 1) að veruleg forsenda fyrir ábyrgð sinni hafi verið, að íbúðin væri í góðu lagi, en á það hafi verulega skort, og 2) að stefnandi hali aukið svo mikið áhættu sína með því að láta safnast margra mán- aða leigu, að hann (stefndur) sé ekki lengur skuldbundinn eftir ábyrgðarskuldbindingunni. Það þykja ekki liggja fyrir sannanir um það í máli þessu, að 344 umrædd ibúð hafi verið óleigufær á tímabilinu frá 1. október 1938 til 1. október 1939, og með því að ábyrgð stefnds er aðeins miðuð við það timabil og vanskil ekki orðin sérlega stórkostleg, er því lauk, þá þykja þessar varnarástæður stefnds ekki hafa við rök að styðjast. Verður því að telja ábyrgðarskuldbindinguna í gildi fyrir það tímabil, er hún gildir fyrir, eða til 1. október 1939. Til þess tíma nam skuld ekkjunnar kr. 160.00, og verður að dæma stefndan til greiðslu hennar án vaxta, en eftir atvikum þykir þó málskostn- aður eiga að falla niður. Því dæmist réit vera: Stefndur, Karel Hjörtþórsson, greiði stefnandanum, Magnúsi Guðbjartssyni, kr. 160.00 innan 15 daga frá lögbirtingu dóms bessa að viðlagðri aðför að lögum, en málskostnaður falli niður. Miðvikudaginn 20. október 1943. Nr. 102/1942. Réttvísin (Egill Sigurgeirsson) Segn Kristni Guðmundi Guðbjartssyni (Theódór B. Líndal). Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað próf. Ísleifs Árnasonar. Maður dæmdur til refsingar og bótagreiðslu vegna líkams- áverka. Dómur hæstaréttar. Eftir uppkvaðningu héraðsdóms hefur farið fram ýtarleg framhaldsrannsókn í máli þessu. Stefán Guðmundur Stefánsson hefur verið kvaddur fyrir dóm af nýju. Full- yrðir hann staðfastlega, að meiðsl þau, er í málinu greinir, hafi hann hlotið af völdum ákærða laugardagskvöldið 20. des. 1941, er ákærði veittist að honum í veitingastofu hans, eins og lýst er í héraðsdóminum. Framburð þenna hefur Stefán staðfest með eiði. Nokkur vitni hafa verið leidd í málinu eftir uppsögu héraðsdóms, þar á meðal nánasta venzla- og samverkafólk Stefáns. Telur fólk þetta sig hafa orðið vart meiðsla hans kvöld eitt nokkru fyrir jól, og hafi bann þá látið þess getið, að meiðslin hafi hann hlotið í 345 ryskingum í veitingastofunni. Eitt vitnið, Magnea Ólafs- dóttir, kveður Stefán þá hafa sagt sér, að meiðslin hafi hann hlotið af völdum ákærða, og hefur hún staðfest þann framburð með eiði. Læknir sá, Ófeigur Ófeigsson, er Stefán leitaði til mánudaginn 22. des. 1941, hefur þá skráð í sjúkra- skrá sína eftir Stefáni: „Á laugardagskvöld (20. þ. m.) hrinti maður honum áfram, svo að h. þumall rakst í hlera, sem hann (Stefán) ætlaði að opna.“ Kveðst læknirinn enga ástæðu hafa haft til að rengja frásögn Stefáns um, hve gamalt meiðslið væri. Telur hann lækna vel geta séð, hvort meiðsl sé hálfs annars sólarhrings gamalt eða hvort ein- hverju verulegu munar til eða frá um aldurinn. Samkvæmnt framansögðu telst sannað, að meiðsl Stefáns hafi hlotizt af því, er ákærði í reiði hratt honum á undan sér á afgreiðslu- borðið, og að þessar afleiðingar verði að telja ákærða til gáleysis. Með framangreindum athugasemdum þykir mega stað- festa héraðsdóminn. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verj- anda í hæstarétti, 500 kr. til hvors. Þvi dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Ákærði, Kristinn Guðmundur Guðbjartsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæsta- rétti, hæstaréttarlögmannanna Egils Sigurgeirssonar og Theódórs B. Lindals, kr. 500.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 30. júní 1942. Ár 1942, þriðjudaginn 30. júni var í aukarétti Reykjavikur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1355/1942: Réttvísin gegn Kristni Guðmundi Guðbjartssyni, sem tekið var til dóms í5. sama mánaðar. Mál þetta er af réttvísinnar hálfu höfðað gegn Kristni Guðmundi 346 Guðbjartssyni vélstjóra, til heimilis á Óðinsgötu 25 hér í bæ fyrir brot gegn XXIII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 12. febrúar 1940. Ákærður er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 18. sept- ember 1895, og hefur, svo kunnugt sé, sætt þessum kærum og refs- ingum: Í Reykjavík: 1920 ?*% Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1927 2%4, Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 1% Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1937 1% Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Á Ísafirði: i921 1%% Sátt: 75 kr. sekt fyrir ölvun. 1923 204 Sátt: 50 kr. sekt fyrir brot á 8. gr. 2. mer. lögreglusam- bþykktar Ísafjarðar. 1923 1% Dómur: 100 kr. sekt fyrir sams konar brot. Á Siglufirði: 1932 240 30 kr. sekt fyrir mótþróa við lögregluna. Málavextir eru þessir. Laugardagskvöldið 20. desember s. I. voru hjónin Guðrún Þor- varðardóttir og Hermann Erlendsson, Kárastig 8, að ganga niður Skólavörðustíg áleiðis niður í bæ. Þar mættu þau ákærðum, sem þau eru kunnus, og buðu honum heim með sér, og þáði hann það. Þau ákváðu að útveg ja sér bifreið til að fara í heim til hjónanna, og varð það úr, að Guðrún fór inn í veitingastofu Stefáns Guð- mundar Stefánssonar á Skólavörðustíg 3 til að síma eftir bifreið. Þeir Hermann og ákærður urðu eftir úti á götunni, en þegar þá fór að lengja eftir Guðrúnu, gengu þeir inn í veitingastofuna. Á þessum tíma var allveruleg sundurþykkja með ákærðum og Stefáni veitingamanni. Kvað svo að henni, að Stefán neitaði að selja ákærðum, börnum hans eða sambýliskonu nokkrar veitingar, og gramdist ákærðum þetta mjög, og telur hann þetta óverðskuld- aða meinbægni af veitingamannsins hálfu. Þegar þeir ákærður og Hermann komu inn í veitingastofuna, hafði Guðrún símað í þrjár eða fjórar bifreiðastöðvar, en enga bif- reið fengið. Þá var það, að drukkinn maður, Benedikt Sveinsson að nafni, sem þarna var inni, bauðst til að reyna að síma eftir bifreið fyrir þau, og þáðu þau það. Benedikt tók nú að síma, en þá kom Stefán veitingamaður að, sagði, að enga bifreið væri unnt að fá, Benedikt hefði ekki fengið símann léðan, tók af honum heyrnar- tólið, ýtti honum frá símanum og sagði, að honum væri bezt að hypja sig út, því að hann vildi ekki hafa drukkna menn inni á veitingastofunni. Veitingamaðurinn ætlaði nú að ganga inn fyrir afgreiðsluborðið, en þá greip ákærður, sem, þegar hér var komið, var orðinn reiður ns. 5. = 347 vcitingamanninum, aftan í afgreiðslujakkakraga hans og ýtti eða hrinti honum á undan sér að afgreiðsluborðinu, svo að hann beygðist yfir það, og skanmmaði ákærður hann um leið. Hermann tók nú í ákærðan og bað hann að hætta þessu. Það gerði ákærður strax og gekk þegar út úr veitingastofunni með hjónunum. Þegar ákærður hratt Stefáni að afgreiðsluborðinu, kveðst Stefán hafa rekið hægri hönd sína í afgreiðsluborðið og meiðzt töluvert í henni. Hinn 22. des. leitaði hann til Ófeigs Ófeigssonar læknis með meiðsl þessi, og hinn 29. desember gefur læknirinn svo hljóðandi vottorð um meiðslin: „Stefán G. Stefánsson, 53 ára, Skólav.st. 3, kom til min þ. 22. þ. m. vegna áverka á h. hendi, sem hann varð fyrir þ. 20. þ. m. Ég fann þá við skoðun mikla bólgu í öllum h. þumalfingri, þumal- vöðva (thenar) og út á mitt handarbak. Mestallur fingurinn, allur bumalvöðvinn og úlfliður (sic) neðanverður var blásvartur af subcutan hæmatoma. Fingurinn var mjög aumur og grunur un brot. Daginn eftir var hann röntgenmyndaður, og kom þá fram ca. 1 em langt brot á basalphalanx, og náði það inn í sjálfan liðinn.“ Hinn 16. april gaf lækrinn svolátandi vottorð um meiðsl þessi: „Athugaði Stefán G Stefánsson, Skól. 3, í dag. Efri liður h. þumal- fingurs er talsv. fyrirferðarmeiri en sá vinstri og nokkur hreyf- ingarhindrun í liðnum, bæði við aktivar og passivar hreyfingar. Sjúkl. segist finna talsvert til, þegar reynt er á fingurinn, og finnst mér það trúlegt.“ Af ákærðs hálfu er því haldið fram, að Stefán hafi ekki hlotið meiðsl þessi fyrir tilverknað ákærðs í nefnt skipti, og á það er bent, að Stefán hafi ekki sýnt lækni meiðslin fyrr en 22. desember. Geti hann því hafa meiðzt á tímanum, frá því er nefndur atburður gerðist og þar til leitað var læknis. Það er að visu rétt, að viðstaddir tóku ekki eftir, að Stefán yrði fyrir meiðslum við hrindingu ákærðs, og ekki mun Stefán hafa lýst neinum meiðslum á hendur ákærð- um á vettvangi. Hins vegar eru meiðslin þannig, að ekkert virðist óeðlilegt við það, að Stefán færi ekki með þau til læknis fyrr en raun varð á, þó hann hefði hlotið þau við hrindinguna. Þá er á það að lita, að það er einungis einn dagur (sunnudagur), sem Stefán lætur líða. áður en hann leitar læknis, og einnig, að ekki er óeðlilegt. að menn í tilfelli eins og hrindingu ákærðs reki hend- ina í. Eftir öllum atvikum þykir frásögn Stefáns hér að lútandi ekki verða véfengd. Hefur ákærði því orðið sekur við 218. gr. hegn- ingarlaganna, og þykir refsing hans hæfilega ákveðin varðhald í 20 daga. En rétt þykir að ákveða, að fullnustu refsingarinnar skuli fresta, og að hún skuli falla niður eftir 2 ár frá uppsögn dóms þessa, verði skilyrði VI. kafla hegningarlaganna haldin. Stefán veitingamaður hefur krafizt, að ákærði verði dæmdur til 348 að greiða sér í skaðabætur vegna mieiðslanna kr. 250.00, sem sé útlagður kostnaður sinn vegna þeirra. Þar eð hann hefur lagt fram skjöl, er sanna kostnað þenna, verður þessi krafa, þrátt fyrir and- mæli ákærða, tekin til greina að öllu leyti. Ákærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun verjanda síns, hdm. Gunnars E. Benedikts- sonar, kr. 150.00. Rekstur málsins hefur verið vítalaus. Þvi dæmist rétt vera: Ákærður, Kristinn Guðmundur Guðbjartsson, sæti varðhaldi i 20 daga. En fresta skal fullnustu refsingarinnar, og niður skal hún falla eftir 2 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skilorð VI. kafla hegningarlaganna eru haldin. Ákærður greiði Stefáni Guðmundi Stefánssyni kr. 250.00 inn- an 15 sólarhringa frá birtingu dóms þessa. Ákærður greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarn- arlaun skipaðs verjanda sins, hdm. Gunnars E. Benediktssonar, kr. 150.00. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 22. október 1943. nr. 70/1943. Gunnar Guðmundsson (Theódór B. Lindal) Segn Tryggva Helgasyni (Einar B. Guðmundsson). Bætur vegna bifreiðarslyss. Dómur hæstaréttar. Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á Akureyri, hefur kveðið upp héraðsdóminn. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 3. ágúst þ. á., krefst þess, að fjárhæð sú, sem dæmd var í héraði, verði lækkuð eftir mati dómsins, að málskostnaður í héraði verði látinn falla niður og honum dæmdur málskostnaður fyrir hæstarétti úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. 349 Það verður ekki talið sannað, að stefndi hafi látið skorta á aðgæzlu, er hann fór yfir götuna. Hins vegar urðu bif- reiðarstjóranum mistök í akstrinum. Samkvæmt þessu ber áfrýjanda að greiða stefnda bætur, sem þykja hæfilega ákveðnar alls kr. 4000.00 með vöxtum eins og krafizt er. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda málskostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, sam- tals kr. 1500.00. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Gunnar Guðmundsson, greiði stefnda, Tryggva Helgasyni, kr. 4000.00 með 6% ársvöxtum frá 15. okt. 1942 til greiðsludags og samtals kr. 1500.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Akureyrar 7. júní 1943. Mál þetta hefur höfðað Tryggvi Helgason bæjarfulltrúi, Hafn- arstræti 3, Akureyri, fyrir bæjarþingi Akureyrar með stefnu, dags. 3. desember 1942, gegn eiganda bifreiðarinnar A 101, Gunnari Guð- mundssyni bifreiðarstjóra, Lækjargötu 16, Akureyri, til þess að fá hann dæmdan til að greiða kr. 5473.22 ásamt 6% ársvöxtum frá 15. október 1942 til greiðsludags, skaðabætur vegna tjóns af völdum bifreiðarslyss 15. júní 1942, er bifreiðin A 101 ók á stefnanda. Enn fremur krefst hann málskostnaðar, en samkvæmt framlögðum reikningi er hann gerður kr. 670.76. Krefst hann, að málskostnaður verði greiddur hvernig sem málið fer, þar sem stefndi hefur eigi mætt fyrir sáttanefnd. Stefndi hefur krafizt þess, að hin umstefnda krafa verði stórlega lækkuð samkvæmt mati réttarins, bæði fyrir þá sök, að stefnand- inn eigi allverulegan þátt í slysinu vegna vangæzlu sinnar, og svo vegna þess, að hinir umkröfðu bótaliðir séu of háir í sjálfu sér. Enn fremur krefst hann, að málskostnaður verði látinn falla niður. Enn fremur hefur umboðsmaður stefnda lýst því yfir, að Sjó- vátryggingarfélagið telji sér ekki löglega stefnt og að dómur i mál- inu sé eigi bindandi fyrir það. Atvik málsins virðast þessi: Stefnandinn kom út úr pósthúsinu mánudaginn 15. júní 1942, að því er virðist, rétt eftir kl. 12% e. h. Sjálfur hefur hann haldið 350 því fram, að það hafi verið laust fyrir 12, en síðar fallizt á, að það hafi getað verið á þeim tíma, er stefndur segir, en hann segir, að hann hafi komið frá mat rúmlega kl. 12% e. h, Í fylgd með stefnanda var Árni Árnason, Aðalstræti 12 á Akureyri. Eftir Árna beið bill, er hann hafði leigt hjá B. S. O., og stóð hann vestan- verðu í Hafnarstræti, næstum því á móti Hafnarstræti 86, en þó heldur innar. Sneri bíllinn í norður. Bifreiðarstjóri á bílnum var Þórhallur Guðmundsson. Árni bauð stefnanda að aka heim með sér, og héldu þeir þá yfir götuna. Kom þá bifreiðin A 101 frá bif- reiðarstöðinni Hreyfli sunnan götuna, Þifreiðarstjóri Ari Stein- berg Árnason, og rakst bifreiðin á stefnanda. Bifreiðarstjórinn á A 101 segist hafa komið frá mat sunnan úr bænum rúmlega kl. 12% e. h. Sá hann bifreið á vesturkanti vegarins, er sneri til norðurs, og var hún á móti Hafnarstræti $6. Hann segist hafa ekið með 15-—-20 kílómetra hraða. Bifreið, segir hann, að hafi komið á móti sér úr norðurátt. Ók hún fyrir austan hann, en í Þeim svifum, er hún ók fram hjá honum, sá hann 2 menn, er voru á gangi yfir söluna. Hann ætlaði þá að bremsa, en fóturinn slapp af Þbrems- unni, svo að hann gat eigi stöðvað bifreiðina, eins fljólt og hann ætlaðist til. Kastaðist stefnandinn við áreksturinn, sem varð, til norðurs, eins og hann hefur sjálfur skýrt frá. Hann segir, að bifreiðin hafi runnið dálitið eftir áreksturinn, en hann segir, að það muni ekki hafa getað verið lengra en 2—3 billengdir, og virðist stefnanda og honum bera saman um það. Stefnandinn segir, að bif- reiðin hafi komið sunnan götuna, en hann getur ekki sagt, með hvað miklum hraða, og fékk hann við áreksturinn hart högg á fæturna og hrökk 3—4 faðma undan Þifreiðinni til norðurs. Ætlaði hann, sem var nokkuð á undan Árna, að forða sér vestur fyrir bil- reiðina, en það tókst eigi, eins og þegar hefur verið tekið fram. Samkvæmt kæru Jóns Sveinssonar, dags. 19. jún, sem stefnandinn hefur talið rétta, segir, að stefnandinn hafi litið í kringum sig, áður en hann fór yfir götuna, og sá þá engan bil koma að sunnan. En er stefnandinn og Árni voru rétt komnir að bilnum, sem beið eftir þeim, kallaði Árni upp og tók viðbragð, en Þetta bjargaði ekki frá árekstrinum á stefnanda. Stefnandinn segir, að bifreiðin hafi eigi gefið neitt hljóðmerki, og var þetta viðurkennt undir munn- lega málflutningnum. Vitnið Þórhallur Guðmundsson var á gang- stéttinni vestan við götuna og gekk norður stéttina og sneri baki til suðurs. Vitnið sá stefnandann og Árna koma skáhallt yfir göt- una, en leit svo augnablik af þeim félögum og sá, að stefnandinn var á hlaupum undan bifreiðinni, sem kom sunnan veginn, en Árni hafi stanzað. Hann sá bifreiðina lenda á stefnanda. Vitnið getur eigi sagt um, hvort bifreið hafi komið að norðan og mætt Á 101. Vitnið getur ímyndað sér, að A 101 hafi ekið með 20 kiló- metra hraða, er áreksturinn varð. Vitnið Randver Klængur Krist- 3ðl jánsson heldur, að bifreiðin hafi ekið um 16—-20 kílómetra á klst., er áreksturinn varð, en Árni veitti því ekki sérstaklega eftirtekl, hvort Þbifreiðarstjórinn á A 101 bremsaði. Vitnið Árni segir, að stefnandinn og hann hafi orðið fyrir framan bifreiðina, sem kom að norðan. En er sú bifreið var komin 2 fet fram hjá þeim, sáu þeir aðra koma að sunnan. Stefnandinn var dálítið á undan honum og vestar á gölunni, og virtist honuni hann lenda á vinstra skermi bifreiðarinnar. Vitninu virtist bif- reiðin ekki aka hart. Stefndur hefur sagt, að hann hafi eigi tilkynnt lögreglunni slysið, af því að stefnandinn hafi eigi talið, að það væri nauðsynlegt, og hefur stefnandinn játað, að hann hafi sagt, að það væri ef til vill ckki nauðsynlegt eða vonandi ekki nauðsynlegt. Í prófunum er sagi, að bifreiðarstjórinn hafi synt ökuskirteini í réttinum, dags. 19. júni 1942, en áreksturinn varð 15. júní. Sann- leikurinn er, að skirteinið, sem sýnt var, var frá 13. april 1941, eftir að Þbilstjórinn hafði tekið hið minna bifreiðarpróf, en á það skírteini var áteiknað eins og venjulega um hið stærra próf. Skir- teinið var aftur sýnt undir munnlega málflutningnum. Þar sem stefndi hefur eigi getað sannað, að slysið hefði eigi viljað til, þó hann hefði sýnt fulla varkárni, sbr. og að hann játar, að fóturinn hafi sloppið af bremsunni, enda eigi sannað, með hve miklum hraða hann ók, þá virðist mega lita svo á, að stefndur sé skaðabóta- skyldur. Hins vegar hefur stefndur eigi fært sannanir að því, að stefn- andinn hafi sýnt óaðsæzlu, er hann fór yfir götuna, og verður hann því eigi talinn skaðabótaskyldur. Ber þá að athuga skaðabótakröfuna. Tvö vottorð liggja fyrir frá lækninum. Annað frá 20. júni 1942, hitt frá 3. ágúst s. á. Í fyrra vottorðinu segir, að stefnandinn hafi verið skrámaður viðs vegar á höndum og framan á fótlegg og hægra hné. Dýpstu sárin voru framan á v. þumalfingurgóm og rifið upp í hægri þumal- fingurnögl. Segir, að hann sé óvinnufær af þessum meiðslum næstu daga, sérstaklega þar sem hann á að vinna við vosbúð og óþrifa- legt verk, þ. e. aðgerð á fiski. Í síðara vottorðinu segir meðal annars, að hann muni hafa fengið vægt taugaáfall, er síðar kom í ljós. Þá segir, að hann hafi verið % mánuð frá vinnu, en fór þá aftur að vinna, þó engan veginn jafngóður vegna stirðleika og eymsla í HI. og IV. fingri vinstri handar — mun hafa fengið distortio á miðhnúalið þessara fingra, en það var litið áberandi fyrst eftir slysið — og almennur óstyrkleiki og nervösitet. Segir í vottorðinu, að stefnandinn sé enn eigi jafngóður, þótt hann verði að teljast full vinnufær, en allar líkur bendi til, að slasaði verði þó jafngóður með tímanum. 352 Skaðabótakrafan sundurliðast þannig: 1. Bætur fyrir sársauka og þjáningar .............. kr. 2000.00 2. Veiðiför 18. júni til 29. júní og söluferð til Eng- lands 29. júní til 9. júli, er stefnandi var ráðinn til á b/v „Venus“ GK. 519, en komst ekki í vegna meiðslanna ..............000.00. 00 nun — 3373.22 3. Buxur, sem ónýttust við slysið .................. — 50.00 4. Hreinsun á fötum ................. 0000... — 25.00 5. Lækniskostnaður ............0.0.0.000.0 0000. — 25.00 Að því er fyrsta liðinn snertir, þá hefur stefndi mótmælt honum mjög ákveðið, talið, að hér hafi aðeins verið um smámeiðsl að ræða og að líðan stefnanda hefði orðið verri, ef hann hefði farið sölu- ferðina með „Venus“ yfir hættusvæðið. Á þetta verður ekki fallizt. Læknirinn hefur talið, að stefnandinn hafi fengið taugaáfall, að visu létt, en þetta verður jafnan að skoða sem mjög alvarlegan hlut, og auk þess er kveðið svo að orði í læknisvottorðinu frá 3. ágúst, að allar líkur bendi til, að slasaði verði jafngóður með tímanum, Það er ekki fullyrt, að hann verði jafngóður. Það þykir því mega taka 2000 kr. kröfuna til greina. Að því er 2 snertir, þá hefur þessum lið verið mótmælt og því haldið fram, að þó stefnandinn kæmist eigi í þenna túr, þá hefði hann getað komizt síðar í annan túr eftir venju, sem ráði um, hvernig sölutúrum sé skipt á meðal háseta. Kaup það, sem gert er fyrir túrinn á „Venus“, er samkvæmt vott- orði skipstjórans á „Venus“ á réttarskj. 7 kr. 3373.22. Samkvæmt vottorði útgerðarmanns „Venus“, réttarskj. 19, fór „Venus“ ekki fleiri. túra eftir þann, sem stefnandinn gerði reikning fyrir. Stefndi hefur krafizt þess, að stefnandinn fengi venjuleg verkamannalaun á Akur- eyri fyrir þann tíma, sem hann var veikur, en þau voru kr. 24.57 á dag, eða kr. 343.98 í % mánuð. Lengri tíma geti eigi verið um að ræða, þar sem stefnandinn fór að vinna eftir % mánuð. Enn segir stefndur, að ef bæturnar yrðu að einhverju leyti miðaðar við skips- rúm, þá beri að draga frá upphæðinni það, sem stefndur vann sér inn á tímabilinu, sem ekki geti verið minna en verkamannakaup frá 29. júní til 9. júlí, eða kr. 297.00. Stefnandinn segist aftur hafa unnið sér inn kr. 90.00 fyrsta dag- inn í júlí 1942, sbr. réttarskjal 15, og vill láta draga það frá, en meira neitar hann að hafa unnið sér inn, og styðst það einnig við réttar- skjal 15, en hins vegar hefur stefndur eigi sannað, að hann hafi unnið sér meira inn. Rétturinn lítur svo á, að ljóst sé, að vegna bifreiðarslyssins hafi stefndur eigi komizt í ferðir þær með „Venus“, sem hann var ráðinn i, og ber því að taka skaðabótakröfuna til greina, enda þvi eigi mótmælt, að kaupupphæðin hafi verið rétt til greind, en hins vegar 353 ber að draga frá greindri upphæð kr. 90.00, sem stefnandinn viður- kennir, að hann hafi unnið sér inn, og ber því að taka 2. lið, kr. 3373.22, til greina að frádregnum 90 kr., eða kr. 3283.22. Liðina 3—4 ber að taka til greina, sbr. vottorð á réttarskjali 16 og 17, eða samtals kr. 75.00 og sömuleiðis 5. lið, lækniskostnað, kr. 25.00, eða samtals kr. 5383.22 með 6% ársvöxtum frá 15. október 1942 til greiðsludags. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber að dæma stefnda í málskostnað, kr. 670.76. Þar sem Sjóvátryggingarfélagi Íslands h/f var kunnugt um þetta mál, þá virðist reglunni í 37. gr. bifreiðalaganna vera fullnægt um þetta atriði. Því dæmist rétt vera: Stefndur, bifreiðarstjóri Gunnar Guðmundsson, greiði stefn- andanum, bæjarfulltrúa Tryggva Helgasyni, kr. 5383.22 ásamt 6% ársvöxtum frá 15. okt. 1942 til greiðsludags. Í málskostnað greiði stefndur stefnandanum kr. 670.66. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 25. október 1943. Nr. 39/1943. Haraldur Bjarnason (Einar B. Guðmundsson) gegn Ásbirni Ó. Jónssyni og Sófus Jakobsen (Sigurður Ólason). Ágreiningur um vinnuafköst. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 6. april þ. á., krefst þess, að honum verði einungis dæmt að greiða kr. 450.13. Þá krefst hann málskostnaðar úr hendi stefndu bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati 79 30 Þórðarfell > 58? 40' Reykjanesviti Dýpi mælt með handlóði reyndist vera 71.0 m. Gefur þetta stað togarans 1.5 sjómilu innan landhelgislinu. Staðarákvörðun þessi var gerð af skipstjóra varðbátsins, Hann- esi Friðsteinssyni, og 1. stýrimanni varðbátsins, Tryggva Blöndal. Prófuðu þeir mælinguna tvisvar sinnum eftir þetta, og kom hið sama út. Ákærður hefur talið sig hafa verið utan landhelgislinu. Kveðst hann sjálfur hafa gert staðarákvörðun, er stýrimaður varðbáts- ins var kominn um borð í togarann, eða kl. um 12.50 (brezkur sumartími). Samkvæmt henni hafi hann verið aðeins utan land- helgislinu. Um leið og Sæbjörg renndi upp að togaranum, stökk 2. stýri- maður, Guðni Thorlacius, um borð í hann og tilkynnti ákærðum, að hann væri í landhelgi og ætti að stöðva og draga inn vörpuna. Ákærður skeytti því ekki og hélt áfram að toga sem fyrr, eins og ekkert hefði ískorizt, unz hann hafði lokið því togi. Einnig neitaði hann að fara að baujunni og mæla stað hennar. Hann sigldi síðar í áttina til Sæbjargar og bauð stýrimanni að fara yfir í varðbátinn. Skipstjóri varðbátsins gaf þá stýrimanni skipun um að vera kyrr um borð í togaranum, og neitaði stýrimaður þess vegna að yfirgefa togarann við þessi málalok. Áður kveðst stýrimaður hafa, að fyrirlagi skipstjóra varðbátsins, spurt ákærðan að heiti, en hann að engu anzað þvi. Ákærður hefur skýrt frá því, að hann hafi í fyrstu ekki tekið eftir, að Sæbjörg væri varðbátur, en þó gert sér það ljóst siðar. Er stýrimaður varðbátsins hafði neitað að fara frá borði, sigldi ákærður á brott með hann innanborðs og hafði að engu fyrirmæli hans, um að halda til Reykjavíkur. Morguninn eftir var togarinn kominn undir Vestmannaeyjar og hitti þar fiskibát. Bauð ákærður þá stýrimanni að kalla yfir til bátverja, að þeir tækju hann í land. Stýrimaður kveðst í stað þess hafa beðið bátverja að taka sig ekki, heldur koma boðum til varð- skipsins Ægis, um að hann væri um borð. Lagði báturinn frá tog- aranum við svo búið. Skömmu síðar hittu þeir annan bát, og gerði ákærður tilraun til að koma stýrimanni af sér með sama hætti, en stýrimaður sagði bátverjum hið sama og hann hafði sagt hinum. Varð því ekki af, að ákærður kæmi stýrimanni yfir í bátana. Ákærður sigldi síðan á haf út og heimleiðis með stýrimann inn- anborðs. 362 Þessa nótt lá varðskipið Ægir við Vestmannaeyjar. Kl. tæplega 8 um morguninn bárust þangað boð Guðna stýrimanns. Hélt Ægir begar í eftirför og náði brátt War Grey. Voru ákærðum þá gefin merki um að stöðva, fyrst með merkjaflöggum, síðan með lausum skotum og köllum og ljósmerkjum. Fyrsta aðvörun var gefin frá varðskipinu kl. 8.55. Ákærður hélt áfram ferð sinni þrátt fyrir að- varanirnar. Hóf þá varðskipið að skjóta á sjálfan togarann, en enda þótt togarinn væri hittur, stöðvaði ákærður samt ekki. Alls var skotið að honum 31 skoti, unz hann stöðvaðist. Hafði þá kúla lent í keisnum og gaus þar upp mikil gufa. Var þá kl. 13.17. Varð- skipið flutti togarann siðan til Vestmannaeyja, þar sem gert var við hann til bráðabirgða. Síðan var hann fluttur til Reykjavíkur. Guðni stýrimaður hefur skýrt frá því, að hann hafi haft sæmi- lega aðbúð um borð, fengið þar mat og svefnrúm. En meðan á við- treigninni við Ægi stóð, var hann hafður uppi á stjórnpalli, og varðmaður settur yfir hann og honum bannað að gera vart við sig yfir á varðskipið. Að áliti réttarins verður að leggja staðarákvörðun þá, er gerð var af varðbátnum Sæbjörgu, til grundvallar um stöðu togarans, er að honum var komið, þrátt fyrir neitun ákærðs. Hefur hann því serzt sekur við 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 5 1920, sbr. lög nr. 4 1924. En gullgengi íslenzkrar krónu er nú 23.90. Með því að sigla á brottu með stýrimann varðbátsins, er kom- inn var um borð í togarann að skipun yfirmanns síns, í því skyni að stöðva togarann og færa til hafnar, svo brot ákærðs yrði rann- sakað fyrir dómstólum, hefur ákærður, að áliti réttarins, gerzt sekur við 106 gr. 2. mgr. almennra hegningarlaga. Samkvæmt ofangreindum lagaákvæðum og með tillti til hinnar vitaverðu framkomu ákærða í sambandi við töku togarans, m. a. þess, að hann hélt áfram að toga, eftir að hann hafði fengið skipun um að stöðva og stýrimaður varðbátsins var kominn um Þborð í skip hans, og að ákærði lagði þá, er um borð í togaranum voru, í mikla hættu, með því að láta koma til framangreindra harðræða af hálfu varðskipsins Ægis, þykir refsing hans, með hliðsjón af 71. gr. hegningarlaganna, hæfilega ákveðin varðhald í 2 mánuði og 40000 króna sekt til Landhelgissjóðs Íslands, er greiðist innan á vikna frá birtingu dóms þessa, cn ella komi í hennar stað varð- hald í 8 mánuði. Þá ber og að gera upptækt til sama sjóðs afla og veiðarfæri, Þar með talda dragstrengi togarans War Grey H. 14. Loks greiði ákærður allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til talsmanns sins, Lárusar Fjeldsteds hrm., er þykja hæfilega ákveðin kr. 500.00. Málið hefur verið rekið vítalaust. 363 Því dæmist rétt vera: Ákærður, Christian Agerskow, sæti varðhaldi í 2 mánuði. Hann greiði og kr. 40000.00 í sekt til Landhelgissjóðs Ís- lands innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa, en ella komi í hennar stað varðhald í 8 mánuði. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir um borð í togaranum War Grey H. 14, skal upptækt gert til sama sjóðs. Ákærður greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun til talsmanns sins hér fyrir réttinum, Lárusar Fjeldsteds hrm., kr. 500.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Föstudaginn 5. nóvember 1943. Nr. 76B/1943. Valdstjórnin (Gústav A. Sveinsson) gegn Gunnari Bjarnason (Sigurður Ólason). Brot gegn lögum nr. 24/1937. Dómur hæstaréttar. Kærði hefur prófskirteini, er Vereinigte Technische Lehranstalten des Technikum Mittweida í Þýzkalandi hefur gefið út 10. ágúst 1931, og segir þar, að hann hafi lokið fullnaðarprófi „Maschinen — Ingenieure“. Þrátt fyrir þetta verður ekki hjá því komizt að telja, að kærðum hafi verið óheimilt að nefna sig „ingeniðr“, þar sem hann hafði ekki leyfi ráðherra til þess samkvæmt 1. gr. laga nr. 24 frá 1937, enda hefur stéttarfélag verkfræðinga, eftir því sem fram er komið, ekki viðurkennt skóla þann fullgildan, sem kærði hefur lokið prófi við. Þykir sekt kærða hæfilega ákveðin kr. 100.00, sem afplánist 5 daga varðhaldi, greiðist hún ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Eftir þessum úrslitum ber að dæma kærða til að greiða allan sakarkostnað bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 200.00 til hvors. 364 Því dæmist rétt vera: Kærði, Gunnar Bjarnason, greiði 100 króna sekt til ríkissjóðs, er afplánist 5 daga varðhaldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarlögmannanna Gústavs A. Sveinssonar og Sigurðar Ólasonar, kr. 200.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja ineð aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 6. júlí 1943. Ár 1943, þriðjudaginn 6. júlí, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Ragnari Jónssyni, full- trúa sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1639/1943: Valdstjórnin gegn Gunnari Bjarnason. Mál þetta er höfðað gegn kærðum fyrir brot gegn lögum nr. 24 12. júní 1937 um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga, húsa- meistara og iðnfræðinga. Kærði er Gunnar Bjarnason, til heimilis á Víðimel 65 hér í bænum, talinn fæddur 12. febrúar 1901 í Reykjavík. Hinn 5. febrúar s. 1. var hann í lögreglurétti Reykjavíkur sekt- aður um 100 kr. fyrir brot gegn áðurgreindum lögum. Hann hefur viðurkennt að hafa látið skrá nafn sitt í Viðskipta- skrána, útgefna 1943, og kallað sig þar Mittweidaingenieur, enda bótt hann hafi ekki fengið leyfi ráðherra til að kalla sig verk- fræðing eða ingenieur samkvæmt áðurgreindum lögum. Hins vegar hefur hann lagt fram í réttinum eftirrit af prófskirteini frá Mittweida Tecknicum um, að hann hafi staðizt próf Machinen ingenieure, og kveðst hann samkvæmt þeirri heimild hafa látið skrá sig í Viðskiptaskrána, eins og áður greinir. Með því að taka upp í titil sinn heitið Ingenieur, án þess að hafa til þess leyfi ráðherra, hefur kærður gerzt sekur við 1. gr. áðurgreindra laga, og þykir refsing hans samkvæmt 7, gr. laga nr. 24 12. júní 1937 hæfilega ákveðin 150 kr. sekt til ríkissjóðs. Vararefsing sektarinnar sé 10 daga varðhald. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Málið hefur verið rekið vítalaust. 365 Því dæmist rétt vera: Kærður, Gunnar Bjarnason, greiði 150 króna sekt til ríkis- sjóðs. Sektin greiðist innan mánaðar frá lögbirtingu dómsins, en afplánist ella í varðhaldi í 10 daga. Kærður greiði allan kostnað sakarinnar. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 15. nóvember 1943. Nr. 85/1943. Valdstjórnin (Eggert Claessen) gegn Trausta Ólafssyni (Lárus Jóhannesson). Brot gegn bifreiðalögum og lögreglusamþvkkt Reykjavíkur. Dómur hæstaréttar. Kærði tók til að aka bifreið í beinu framhaldi af neyzlu áfengis um nokkurn tíma. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með skírskotun til forsendna héraðsdómsins ber að staðfesta hann. Eftir þessum málsúrslitum ber kærða að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutnings- laun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 150 kr. til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Kærði, Trausti Ólafsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, hæstaréttarlög- mannanna Eggerts Claessens og Lárusar Jóhannes- sonar, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 12. ágúst 1943. Ár 1943, fimmtudaginn 12. ágúst, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var á skrifstofu réttarins af Valdimar Stefánssyni, 366 fulltrúa sakadómara, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1858/1943- Valdstjórnin gegn Trausta Ólafssyni, sem tekið var til dóms 10. sama mánaðar. Mál þetta er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Trausta Ólafssyni efnafræðingi, Eiríksgötu 6 hér í bæ, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935, bifreiðalögum nr. 23 16. júní 1941 og lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Kærður er kominn yfir lögaldur sakamanna og hefur ekki, svo kunnugt sé, sætt ákæru eða refsingu: Málavextir eru þeir, er nú skal greina: Sunnudaginn 18. október síðastliðinn kl. 2.35 voru lögregluþjónarnir Guðbrandur Þorkels- son og Ársæll Kristinn Einarsson á varðgöngu vestast í Hafnar- stræti. Þá sáu þeir, að fólksflutningabifreiðinni R. 1776 var ekið ljóslausri austur Vesturgötu. Þeir stöðvuðu bifreiðina, sem kærður stýrði og var einn í, og er þeir voru að áminna kærðan, fundu þeir af honum áfengislykt. Þeir spurðu hann, hvort hann hefði neytt áfengis, og játaði hann því. Þeir fóru því með kærðan á lögreglustöðina. Þar játaði hann fyrir varðstjóranum, að hann hefði neytt áfengis um nóttina, að hann hefði verið í húsi einu við Stýrimannastig og ekið bifreið sinni þaðan eftir Vesturgötu. Síðan var farið með kærðan á Landsspitalann og var þar tekið úr hon- um blóðsýnishorn, en að því loknu ók lögreglan með hann heim til hans. Blóðsýnishornið eyðilagðist í vörzlum lögreglunnar, áður en það yrði rannsakað. Kærður skýrir svo frá málavöxtum, að hann hafi um kl. 20.30 á laugardag 17. október ekið í bifreiðinni heim til Guttorms And- réssonar húsameistara, Stýrimannastig 3, en kærður og Guttormur eru kunningjar. Á heimili Guttorms dvaldi kærður svo óslitið, þar til hann ók bifreiðinni niður í miðbæinn, og lögreglan handtók hann. Hjá Guttormi drakk kærður tvo veika whiskysjússa á löngum tíma. Þegar síðari sjússinum var lokið 20 minútum til hálftíma áður en kærður fór af heimilinu, var honum veitt örlítil brennivins- lögg í vatnsglasi, blönduð vatni. Þessa brennivinsblöndu drakk kærður, áður en hann fór, og helming hennar drakk hann í því hann var að kveðja og fara. Kærðum gekk illa að koma bifreiðinni í gang, en það telur hann hafa stafað af því, hve köld hún var orðin, og á leiðinni niður Vesturgötuna stöðvaðist vél bifreiðarinnar nokkrum sinnum. Allt þetta telur kærður hafa truflað sig svo, að sér hafi láðst að kveikja ljós bifreiðarinnar. Hann kveikti þó ljósin, í því hann fyrst setti vél bifreiðarinnar í gang, en slökkti þau strax aftur vegna þess, hve illa gekk að setja vélina í gang, og sleymdi síðan að kveikja þau aftur. Kærður neitar að hafa fundið á sér áfengisáhrif við aksturinn. Vitnið Guðbrandur Þorkelsson lögregluþjónn hefur borið, að áfengislykt hafi verið af kærðum og hann hafi verið eins og tekinn 367 í andliti og rauðeygður, en hann hafi ekki reikað í spori, svo að sjáanlegt væri, og við mæli hans og það, sem hann sagði, hafi ekk- ert verið óeðlilegt. Kveðst vitnið af áfengislyktinni og útliti kærðs hafa ályktað, að hann hefði neytt áfengis, en segir kærðan ekki hafa verið áberandi drukkinn, en sér hafi virzt hann daufur og Þyngslalegur. Vitnið Ársæll Kristinn Einarsson lögregluþjónn hefur borið, að sér hafi virzt kærður vera undir áhrifum áfengis, og réð vitnið það af því, að áfengislykt var af kærðum, hvernig hann var til augnanna og að hann ók bifreiðinni ljóslausri. Vitnið varð ekki neins óeðlilegs vart við mæli eða tal kærðs. Það getur ekki borið um, hvort kærður reikaði í spori. Vitnið Ólafur Sigurðsson, kandi- dat á Landsspitalanum, sem tók blóðsýnishornið úr kærðum, hefur borið, að það hafi ekki orðið vart neinna einkenna um áfengisáhrif hjá kærðum. Kveðst vitnið hvorki hafa séð slík einkenni né heyrt. Vitnið Guttormur Andrésson húsameistari, sem var með kærðum allt kvöldið, hafði neytt áfengis, áður en kærður kom á heimili þess, og var hreyfur af víni allt kvöldið. Vitnið hefur borið, að það hafi ekki tekið eftir þvi, að kærður kæmist undir áfengis- áhrif þetta kvöld. Auk þess sem lögreglan lét taka blóðsýnishorn úr kærðum, lét kærður taka annað blóðsýnishorn úr sér á Land- spítalanum ca. 20 mínútum síðar, er við rannsókn reyndist hafa áfengismagn 0.55%. Ósannað er, að kærður hafi verið undir áhrif- um áfengis við akstur bifreiðarinnar, og ber því að sýkna hann af kærunni um brot gegn áfengislögunum. Með því að aka bifreið- inni rétt eftir að hann hafði neytt áfengis, telst hann hafa neytt áfengis við bifreiðarakstur í skilningi 23. gr. bifreiðalaganna og hefur þvi brotið þá grein, sbr. 38. gr. sömu laga. Með því að aka bifreiðinni ljóslausri hefur hann brotið 43. gr. sbr. 96. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í 18 daga í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Þá ber samkvæmt 39. gr. bifreiðalaganna að svipta kærðan bif- reiðarstjóraréttindum í 3 mánuði frá birtingu dóms þessa. Kærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans, hrl. Lárusar Jóhannes- sonar, kr. 200.00. Verulegur dráttur varð á því, að verjandi kærðs skilaði vörn í máli þessu. Í fyrstu stafaði hann af önnum verjandans í sam- bandi við setu hans á Alþingi og veikindi á skrifstofu hans. Síðan voru málsskjölin lögð í óskyldan skjalabunka og fundust ekki fyrr en eftir langa leit. Að öðru leyti hefur rekstur málsins verið vitalaus. 368 Því dæmist rétt vera: Kærður, Trausti Ólafsson, greiði 300 króna sekt til ríkis- sjóðs, og komi 18 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærður er sviptur bifreiðarstjóraréttindum í 3 mánuði frá birtingu dóms þessa. Kærður greiði allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnar- laun skipaðs verjanda sins, hrl. Lárusar Jóhannessonar, kr. 200.00. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Miðvikudaginn 17. nóvember 1943. Kærumálið nr. 12/1943. Sigurður Jónasson gegn Hermanni Jónassyni. Kröfu um frest hnekkt. Dómur hæstaréttar. Hinn áfrýjaða úrskurð hefur upp kveðið Benedikt Sig- urjónsson, fulltrúi lögmanns. Með kæru 6. þ. m., er hingað barst 9. þ. m., hefur sóknar- aðili skotið til hæstaréttar úrskurði, kveðnum upp í fógeta- rétti Reykjavíkur 6. þ. m., þar sem honum er synjað frek- ari frests. Virðist sóknaraðili kæra úrskurðinn í því skyni, að hann verði úr gildi felldur og frestur veittur, en grein- argerð eða kröfur hafa hæstarétti ekki borizt frá honum. Varnaraðili krefst staðfestingar úrskurðarins og máls- kostnaðar fyrir hæstarétti úr hendi sóknaraðilja eftir mati dómsins. Forsætisráðherra hefur tilkynnt varnaraðilja í bréfum 7. mai og 13. okt. þ. á., að ríkisstjórnin krefjist þess að fá forsætisráðherrabústaðinn nú þegar til sinna nota. Verður að leggja þessa yfirlýsingu forsætisráðherra til grundvallar, og á sóknaraðili því ekki rétt til frests í því skyni að leita frekari yfirlýsinga ríkisstjórnarinnar um þetta atriði. Með þessum athugasemdum og að öðru leyti með skir- 369 skotun til forsendna hins áfrýjaða úrskurðar ber að stað- festa hans. Samkvæmt þessum málalokum verður sóknaraðili að greiða varnaraðilja málskostnað fyrir hæstarétti, og þykir hann hæfilega ákveðinn kr. 200.00. Því dæmist rétt vera: Hinum kærða úrskurði skal óraskað. Sóknaraðili, Sigurður Jónasson, greiði varnaraðilja, Hermanni Jónassyni, kr. 200.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður fógetaréttar Reykjavíkur 6. nóvember 1943. Í máli þessu, sem tekið var til úrskurðar 5. þ. m., hefur gerðar- Þoli, Sigurður Jónasson forstjóri, krafizt þess, að sér verði veittur frestur til frekari gagnasöfnunar o. fl. Gerðarbeiðandi, Hermann Jónasson alþingismaður, hefur kraf- izt þess, að synjað verði um hinn umbeðna frest, og lögðu aðiljar því atriðið undir úrskurð fógetaréttarins. Málsatvik eru þau, að með beiðni, dags. 2. þ. m., krafðist gerðar- beiðandi útburðar á gerðarþola úr húsnæði því, er hann hefur á leigu í húsinu nr. 42 við Tjarnargötu hér í bæ, með tilvísun til úrskurðar húsaleigunefndar, uppkveðins 21. f. m., þar sem gerðar- Þola var gert að rýma nefnt húsnæði. Mál þetta var tekið fyrir í réttinum 4. þ. m., og krafðist gerðarþoli þá frests til gagnasöfn- unar, og með úrskurði réttarins, uppkveðnum sama dag, var hon- um veittur frestur þar til 5. þ. m. kl. 17. Er málið kom þá fyrir, krafðist gerðarþoli enn frests. Frestbeiðni sína byggir gerðarþoli í fyrsta lagi á því, að ekki liggi fyrir í málinu lögmætur úrskurður húsaleigunefndar, þar sem úr- skurður sá, er upp hafi verið kveðinn hinn 21. f. m., sé markleysa, þar sem formaður húsaleigunefndar sé „fulltrúi ríkisstjórnarinnar í stjórnarráðinu“. Í öðru lagi krefst gerðarþoli frests til að athuga skjöl þau, er lögð hafi verið fram í húsaleigunefnd í máli þessu, en sér hafi eigi gefizt kostur á að kynnast. Í þriðja lagi krefst gerðarþoli frests til vitnaleiðslu, þar sem hann telur sér nauðsyn á að leiða forsætisráðherra sem vitni, til 24 370 þess að fá úr því skorið, til hvers eigi að nota forsætisráðherra- bústaðinn. Gerðarbeiðandi hefur mótmælt öllum fresti, þar sem hann sé óþarfur og þyýðingarlaus. Um 1. Þar sem fyrir liggur í málinu formlegur úrskurður húsa- leigunefndar og eigi verður séð, að formaður hennar sé á neinn hátt í slíku sambandi við málsaðilja, að það haggi gildi úrskurðar- ins, þá verður ekki séð, að nokkur ástæða sé til að fresta málinu af Þeim sökum. Um 2. Af skjölum málsins verður eigi annað séð en gerðar- þoli hafi í húsaleigunefnd átt kost á að kynna sér skjöl málsins, þau er þar voru og máli skiptu, og sera athugasemdir sinar þar við, og þarf hann því ekki frest til þess nú. Um 3. Þegar af þeirri ástæðu, að fyrir liggur í málinu skuld- bindandi loforð gerðarbeiðanda um að rýma forsætisráðherrabú- staðinn, þannig að hann er skyldur til að rýma hann þegar skv. því loforði, þá þykir ekki þurfa að afla vitneskju um það í þessu máli, til hvers ríkisstjórnin hyggst að nota þennan bústað, og er því ekki ástæða til að veita frest til vitnaieiðslu af þessum sökum. Samkvæmt þessu verður að neita um hinn umbeðna frest. Því úrskurðast: Hinn umbeðni frestur skal ekki veitlur. Föstudaginn 19. nóvember 1943. Nr. 65/1943. Karl Friðriksson og Jón Kristjánsson (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Jóni Gíslasyni og gagnsök (Gunnar Möller). Ágreiningur út af söltun síldar. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjendur hafa, að fengu áfrýjunarleyfi 19. júli þ. á., skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 21. s. m. Gera þeir þær dómkröfur, að gagnáfrýjandi verði í aðal- sök dæmdur til að greiða þeim kr. 6112.65 ásamt 5% árs- vöxtum af kr. 4801.45 frá 1. janúar 1939 til greiðsludags og af kr. 1311.20 frá 23. sept. 1941 til greiðsludags. Í gagn- sök krefjast aðaláfrýjendur sýknu af kröfum gagnáfrýj- 971 anda. Loks krefjast þeir málskostnaðar bæði í héraði og fyrir hæstarétti úr hendi gagnáfryjanda eftir mati dómsins. Gagnáfrýjanda hefur, að fengnu áfrýjunarleyfi 28. ágúst þ. á., áfrýjað málinu með stefnu 20. sept. þ. á. Krefst hann þess, að ákvæði héraðsdóms í aðalsök verði staðfest, en að- aláfrýjendur dæmdir í gagnsök til að greiða honum kr. 9920.57 með 6% ársvöxtum frá 1. janúar 1939 til greiðslu- dags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi aðal- áfrvjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Með því að fallast má á forsendur héraðsdómsins, ber að staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt. að aðaláfrýjendur greiði gagn- áfrýjanda kr. 800.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Mál þetta var þingfest á bæjarþingi Reykjavíkur 5. sept. 1940. Var þá lögð fram af hendi sóknaraðilja stefna og reikningar, en engin greinargerð. Varnaraðili fékk þá 4 vikna frest og síðan frest á frest ofan til 12. des. s. á., en þá lagði hann fram greinargerð ásamt fylgiskjölum. Umboðsmaður sóknaraðilja fékk þá fyrst frest til 16. janúar 1941 og síðan Íramhaldsfresti hvern af öðrum til 6. marz, og kom þá en fyrr ekki greinargerð af hans hendi. Þá fékk varnaraðili Írest á frest ofan til 8. maí, en þá lagði hann fram gagn- stefnu í málinu. Fékk nú sóknaraðili fresti til 25. september og lagði þá fram framhaldsstefnu og greinargerð. Því næst voru varnaraðilja veittir frestir til 20. nóvember, er hann lagði fram framhaldsgreinargerð ásamt fylgiskjölum. Þá fékk umboðsmaður sóknaraðilja fresti hvern eftir annan til 30. apríl 1942, en þá lagði hann fram útskriftir af vitna- leiðslum. Var nú umboðsinanni varnaraðilja veittur frestur til 7. maí s. á. en þá fékk umboðsmaður sóknaraðilja enn frest til 21. maí. Þá töldu umboðsmenn aðilja gagnasöfnun lok- ið, og er ekki fyrr en þá kveðið á um, að málið skyldi flytja munnlega. Gerðist nú ekkert í málinu fyrr en 19. janúar 1943, er málið var flutt munnlega fyrir sjó- og verzlunar- dómi Reykjavíkur. Eins og sjá má, hefur mál þetta sætt meðferð í héraði, 372 sem mjög er andstæð fyrirmælum laga nr. 85/1936. Grein- argerðir af hendi umboðsmanna aðilja eru ekki lagðar fram eins fljótt og tilskilið er í 105. og 106. gr. laganna. Ekki var kveðið á um það á réttum tíma samkvæmt 109. gr. laganna, hvort málið skyldi flytja munnlega eða skriflega. Sameig- inlegur frestur aðiljum. sem þeim ber að hagnýta sér í samvinnu eftir ástæðum, var ekki veittur eftir 110. og 111. gr. sömu laga, heldur frestir veittir þeim á vixl hátt á annað ár, og eftir allan þann drátt lá málið hjá dómara um 8 mán- uði, áður það væri flutt munnlega. Við meðferð máls þessa hefur verið blandað saman eldri og nýrri meðferð einka- mála í héraði og málið auk þess dregið langt úr hófi fram. Er þessi meðferð öll brynt brot á greindum ákvæðum laga nt. 85/1936, og verður því samkvæmt 3. mgr. 34. gr. sömu laga að dæma héraðsdómarann Björn Þórðarson, er fór með málið í héraði fram til munnlegs flutnings, til 100 króna fésektar. Þá verður og að dæma umboðsmenn að- ilja, hæstaréttarlögmennina Sigurgeir Sigurjónsson og Gunnar Möller, til 100 króna fésektar hvorn fyrir hlutdeild í rangri meðferð málsins samkvæmt 3. mgr. 34. gr. nefndra laga, sbr. 22. gr. laga nr. 19/1940 analogice, og fyrir þarf- 7 lausan drátt málsins samkvæmt 3. tl. 188. gr. laga nr. 85/1936. Fésektir þær, er að ofan greinir, skulu renna í ríkissjóð, og skal hver hinna dæmdu afplána sina sekt í 4 daga varð- haldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Aðaláfrýjendur, Karl Friðriksson og Jón Kristjáns- son, greiði gagnáfrýjanda, Jóni Gíslasyni, kr. 800.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Héraðsdómarinn Björn Þórðarson og hæstaréttar- lögmennirnir Sigurgeir Sigurjónsson og Gunnar Möller greiði hver um sig 100 króna sekt í rikissjóð, og af- 373 pláni hver þeirra sekt sina 4 daga varðhaldi, ef húna greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 23. jan. 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 19. þ. m., er upphaflega höfðað fyrir bæjarþingi Reykjavíkur með stefnu, útgefinni 12. ágúst 1940, af Karli Friðrikssyni og Jóni Kristjánssyni, Akureyri, gegn Jóni Gíslasyni útserðarmanni, Hafnarfirði, til greiðslu skuldar, að upp- hæð kr. 4801.45 ásamt 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1939 til greiðslu- dags, og málskostnaðar að skaðlausu. Með framhaldsstefnu, útgef- inni 23. sept. 1941, hafa stefnendur siðan aukið við kröfur sínar og krafizt þess, að stefndur verði einnig dæmdur til að greiða þeim kr. 1811.20 með 5% ársvöxtum frá útgáfudegi framhalds- stefnu til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu. Stefndur krafðist upphaflega sýknu af öllum kröfum stefnenda og málskostnaðar að skaðlausu, en hefur síðar viðurkennt ýmsar af dómkröfum þeirra, eins og nánar verður rakið hér á eftir. Jafn- framt hefur hann með stefnu, útgefinni 8. mai 1941, höfðað sagn- sök, þar sem hann krefst þess, að gagnstefndir (aðalstefnend- ur) verði dæmdir til að greiða skaðabætur, að upphæð kr. 9920.57 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1939 til greiðsludags, og máls- kostnað að skaðlausu. Við hinn munnlega málflutning gerði gagn- stefnandi einnig þá varakröfu í gagnsök, að gagnstefndir verði dæmdir til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 5604.27, auk vexta og málskostnaðar eins og fyr segir. Gagnstefndir krefjast sýknu og málskostnaðar í gagnsök. Öflun gagna í máli þessu hefur að mestu leyti farið fram fyrir bæjarþinginu, cn eftir ósk aðilja og með samþykki dómarans var málið flutt fyrir sjó- og verzlunardóminum. Tildrög málsins eru þau, að sumarið 1938 tóku aðalstefnendur að sér söltun á síld fyrir aðalstefndan á Siglufirði, og eru dóni kröfur aðilja í aðalsök og gagnsök til orðnar í sambandi við þessi skipti þeirra. Aðalsök. Eins og þegar er getið, nema kröfur aðalstefnenda á hendur aðalstefndum kr. 4801.45 samkvæmt frumstefnu, og er sú krafa sundurliðuð á framlögðum viðskiptareikningi þeirra. Aðalstefndur mótmælti í upphafi málssóknarinnar reikningi þessum í þrem atriðum, þ. e. hann taldi, að saltnotkun hans væri þar ofreiknuð, að skúrleiga væri þar of hátt talin og verkunar- laun ofreiknuð. Nú hefur aðalstefndur tekið aftur þessi mótmæli sín að undanteknum andmælunum gegn verkunarlaununum. Held- 374 ur aðalstefndur því fram, að verkunarlaunin séu ofreiknuð um kr. (185.95 og byggir það á því, að samkvæmt uppgjöri frá aðalstefnd- um (dags. 20. sept. 1938) hafi þeir ranglega reiknað honum svo- nefnd „pækilgjöld“ (kr. 865.60 kr. 79.50), og sé upphæðum bessum bætt við verkunarlaunin á hinum framlagða viðskipta- reikningi auk nokkurrar enn frekari hækkunar frá því, sem um samið hafi verið. Kveðst aðalstefndur þegar við móttöku upp- sjörsins frá 20. sept. 1938 hafa mótmælt því, að honum bæri að greiða „pækilgjöld“ þessi. Gegn mótmælun aðalstefnenda hefur aðalstefndum eigi tekizt að sanna, að hann hafi hafi uppi mótmæli að þessu leyti, og verður því að telja, að þegar af þeirri ástæðu hafi hann fyrirgert rétti til að bera slíkt fyrir sig nú. Að þessu athuguðu og því, að aðal- stefnendur munu hafa slegið upp og botnað á ný hinar gölluðu hálftunnur, er síðar verður lýst, svo og því, að verkunarlaunin í heild, eins og þau eru tilfærð á viðskiptareikningnum, verða að teljast óvenjulega lág, þykir bera að taka þessa kröfu aðalstefn- enda til greina að öllu leyti. Kröfur aðalstefnenda samkvæmt framhaldsstefnu sundurliðast bannig, að kr. 441.20 er svonefnt „geymslugjald“, er þeir telja sig eiga kröfu til, og kr. 870.00 er andvirði 145 hálftunna, sem sama máli gegnir um. Aðalstefndur hefur nú viðurkennt síðari kröfu- liðinn sem réttan, og verður hann því tekinn til greina, en hins vegar neitar hann að greiða nefnt „geymslugjald“ til aðalstefn- enda. Eftir því sem fram hefur komið í málinu, mun Sildarútvegs- nefnd hafa á þessum tíma greitt eigendum „matjes“-sildar nokkra upphæð til að standast kostnað af geymslu þeirrar síldar, sem ekki var farin um áramótin 1938—-1939. Með því að ekki verður annað séð en að aðalslefndur hafi tekið við umráðum sildar Þeirrar, er aðalstefnendur höfðu saltað og óflutt var út um þetta leyti, verður að telja, að þegar af þeirri ástæðu eigi aðalstefnendur ekki tilkall til þessarar upphæðar úr hendi aðalstefnds. Þessi krafa aðalstefnenda verður því ekki tekin til greina. Úrslit aðalsakar verði því þau, að aðalstefndur verður dæmdur lil að greiða aðalstefnendum kr. 4801.45 - 870.00, eða kr. 5671.45 með vöxtum, eins og krafizt hefur verið svo og málskostnað í aðalsök, er telst hæfilega ákveðinn kr. 600.00. Gagnsök. Gagnstefnandi skýrir svo frá, að gagnstefndir hafi saltað fyrir sig 1620 heiltunnur af venjulegri „matjes“-sild, 261 hálftunnu af sams konar sild (í norskum tunnum) og 627 hálf- tunnur af „Ameríku-verkaðri“ „matjes“-sild (í skozkum tunnum). Í meðförum gagnstefndra hafi skemmzæt meira og minna 296 % beiltunna og 21 hálftunna af venjulegri „matjes“-sild og 627 hálf- tunnur af „Ameriku-verkaðri“ „matjes“-sild. Telur hann, að gagn- 375 stefndir eigi sök á skemmdum þessum með hirðuleysi sinu, og beri þeim því að bæta það tjón, er af hafi hlotizt og nema hinni umstefndu upphæð. Gagnstefndir byggja sýknukröfu sína Í sagnsök á því, að skemmdir þær, sem um er að ræða, hafi ekki orðið fyrir til- verknað þeirra, heldur eigi gagnstefnandi sjálfur sök á því, hvernig farið hafi að þessu leyti. Hann hafi verið viðstaddur í hvert skipti, sem saltað hafi verið fyrir hann, og haft nákvæma fyrirsögn á öllu, er varðaði söltun og pæklun og alla meðferð síldar hans. Hann hafi og lagt til tunnur þær, er reyndust svo sallaðar, að þær láku pæklinum, og einnig hafi hann lagt til lé- legt salt og fyrirskipað að nota það. Dómkvaddir skoðunar- og matsmenn athuguðu síld gagn- stefnanda á söltunarstað gagnstefndra dagana 13.—15. febrúar 1939. „Matjes“-síldin í heiltunnunum og einni hálftunnu. sem verkuð var venjulegri aðferð, reyndist yfirleitt mikið „súr“, sem kallað er. „Matjes“sildin í hálftunnunum, sem verkuð var fyrir „Ameriku“-markað, reyndist hins vegar þrá. Sildarmatsstjórinn Magnús Vagnsson og sildarmatsmaðurinn Leo Jónsson, sem skoð- uðu síldina í október 1938 og janúar 1939, telja og, að hin fyrr- talda síld hafi verið „sæt“ og „súr“ og hin siðartalda þrá. Hinir dómkvöddu menn telja, að orsakir þess, að síldin bafi verið „súr“, muni vera þær, að hún hafi verið söltuð úr slæmu salti, eða of lítill saltskammtur notaður, og einnig kunni það, hversu oft sildin hafi verið hreyfð, hafa getað valdið „súrnum“. Magnús Vagnson og Leo Jónsson telja, að „sæta“ og „súr“ stafi af of litlum saltskammti. — Þeir eru allir sammála um það, að pækilsleysi sé orsök þráans í „Ameríku-verkuðu“ síldinni. Af því, sem fram hefur komið í málinu, þykir sýnt, að tunnur Þær, sem Síldarútvegsnefnd lagði til undir sildina fyrir „Amer- íku-markaðinn“, hafi verið mjög gallaðar, og hafi þær lekið pækil inum. Af gögnum þeim, er fyrir liggja, þykir ekki verða stað- hæft, að gagnstefndum verði gefið að sök, að síldin skemmdist í tunnum þessum, sem gagnstefnandi lét þá fá til afnota, og verði þeir því ekki sóttir til greiðslu bóta fyrir tjón það, er af hlauzt. Þykir því bera að sýkna gagnstefndu af hér að lútandi kröfum gagnstefnanda. Að því er snertir hina sildina, eru í fyrsta lagi ekki færðar á það fullnægjandi sönnur, að lélegt salt hafi verið notað við söltun sildarinnar. Framburðir vitna, sem leidd hafa verið í málinu, svo og skýrsla gagnstefnds Jóns Kristjánssonar um salt það, er notað var, borin saman við önnur gögn um saltsendingar gagnstefn- anda, virðast einmitt benda í þá átt, að salt bað, sem gallað á að hafa verið, hafi eigi verið notað í síld þessa. Auk þess verður að líta svo á, að gagnstefndir sem vanir sildarsaltendur hefðu átt 376 að vita það, að úr lélegu salti varð bætt með auknum saltskamnmti. og beim hafi borið skylda til að gera slíkar ráðstafanir, ef um slíkt salt var að ræða. Af framburðum vitna þeirra, er leidd hafa verið í málinu, þykir og synt, að gagnstefnandi verður ekki tal- inn hafa fylgzt svo með söltun þessari, að hann af þeim sökum geti talizt eiga að bera ábyrgð á tjóninu, er af hlauzt. Hann virðist einungis hafa tekið ákvörðun um, hvers konar verkun sildin skyldi hljóta hverju sinni, en ósannað er, að hann hafi að öðru leyti sast fyrir verkuni og fylgzt með söltuninni sjálfri. Samkvæmt gögnum þeim, er fyrir liggja, verður að telja, að megin-orsök skemmdanna á sild þessari stafi af of litlu salti, og verða gagnstefndir að teljast bera ábyrgð á tjóni því, sem gagn- stefnandi varð fyrir af þeim sökum. Hreyfing sú á sildinni, sem að framan getur, virðist hafa átt sér stað vegna þeirrar veilu. sem vart varð í síldinni, og getur það atriði því ekki talizt hafa sérstaka þýðingu hér. Af hálfu gagnstefndra hefur verið tekin gild sú sundurliðun á tjóninu, sem gagnstefnandi hefur komið fram með, og þykir því verða að leggja hana til grundvallar í málinu. Samkvæmt þeirri sundurliðun hefur tjón gagnstefnanda vegna skemmda á hinni „Ameriku-verkuðu“ sild numið kr. 5604.27, eins og varakrafa hans hljóðar um, og ber gagnstefndum því að greiða honum þessa fjárhæð í skaðabætur að þessu leyti. Vaxtakrafa gagnstefnanda, sem engum andmælum hefur sætt, verður og tekin til greina, og. rétt þykir, að gagnstefndir greiði honum 600 kr. í málskostnað í sagnsök. Telja verður, að dráttur sá, sem orðið hefur á málarekstri þess- um, sé nægjanlega réttlættur. Vitnaleiðslur hafa orðið að fara Íram úti á landi, og hafa þær stundum tafizt af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Dómur þessi er kveðinn upp af fulltrúa lögmanns, Árna Tryggvasyni, og meðdómendunum Ingvari Vilhjálmssyni útgerðar- manni og Þorgrimi Sigurðssyni skipstjóra. Því dæmist rétt vera: Í aðalsök greiði aðalstefndur, Jón Gíslason, aðalstefnend- um, Karli Friðrikssyni og Jóni Kristjánssyni, kr. 5671.45 með ö% ársvöxtum af kr. 4801.45 frá 1. jan. 1939 til 23. sept. s. á. og af kr. 5671.45 frá 23. sept. 1941 til greiðsludags svo og kr. 600.00 í málskostnað. Í gagnsök greiði gagnstefndir gagnstefnanda kr. 5604.27 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. 1939 til greiðsludags og kr. 600.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 377 Miðvikudaginn 24. nóvember 1943. Nr. 62/1943. Réttvísin (Einar B. Guðmundsson) gegn Sveinbirni Matthíasi Október Sveinbjörns- syni, Kristmundi Jóhannesi Sigurðssyni og Þórarni Hallgrímssyni. (Jón Ásbjörnsson). Lögreglumenn ekki taldir hafa orðið offarar við löggæzlu- störf. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Kristján Kristjánsson, dóm- ari samkvæmt umboðsskrá, útgefinni 6. ágúst Í. á. Atburðir þeir, sem mál þetta er risið af, gerðust á samlaárskvöld 1941. Voru þá allmiklar mannþyrpingar í miðbæ Reykjavíkur og óvenjulega agasamt. Dreifðu lög- reglumenn nokkrum sinnum eftir skipun yfirmanna sinna mannfjölda, er saman hafði þyrpzt á almannafæri. Klukkan eitt eftir miðnætti var lögreglumönnum, þar á ineðal ákærðu Kristmundi Sigurðssyni og Þórarni Hall- grímssyni, falið að dreifa mannfjölda á Lækjartorgi og næstu götum. Kærendurnir Skár og Giske voru í mann- þyrpingu, er lögreglumenn tóku að dreifa neðarlega í Bankastræti. Ákærðu Kristmundur Sigurðsson og Þórarinn Hallgrímsson svo og lögreglumennirnir Einar Ásgrímsson, Guðni Jónsson og Vernharður Kristjánsson, er vitni hafa borið í málinu, skýra svo frá, að þeir hafi skipað mönnum að dreifast, og hafi allir hlýtt því boði, aðrir en kærendur og menn í fylgd með þeim. Verður að leggja ll grund- vallar, að skipun þessi hafi verið gefin, þó að kærendur kveði sig ekki hafa veitt henni athygli. Er kærendur fóru ekki að skipuninni, beittu lögreglumennirnir kylfum að einhverju leyti, án þess að vitað sé, að kærendur hafi meiðsl af því hlotið. Varð þetta til þess, að kærandinn Giske vildi bera fram kvörtun á lögreglustöðinni. Gengu nú ákærðu Kristmundur Sigurðsson og Þórarinn Hallgrímsson með honum áleiðis til lögreglustöðvarinnar. Í þeirri för var einnig kærandinn Skár svo og konur kærenda. Á horni ö/8 Austurstrætis og Pósthússtrætis kom til ryskinga milli kær- enda og nefndra lögreglumanna. Bar þá þar að ákærða Matthías Sveinbjörnsson, er skarst í leikinn til aðstoðar hin- um lögreglumönnunum. Beittu lögreglumennirnir þá kylf- um, og hlaut Giske þar nokkur meiðsl. Telja hinir ákærðu, að upptök að sviptingum þessum hafi verið þau, að Skár hafi veitzt að ákærða Kristmundi Sigurðssyni og hafi Giske þá einnig ráðizt gegn lögreglumönnunum. Hins vegar telja kærendur og konur þeirra, að ákærðu hafi barið þá að ósekju og þeim að óvörum. Framburðir hlutlausra vitna um bað, hvað þarna gerðist, eru óljósir, en benda til þess, að kærendur hafi átt upptökin að ryskingunum. Þegar litið er til skýrslna þessara svo og þess. að ákærðu voru þarna að rækja starf sitt á óróatíma og mannfjöldi hafði að þeim þvrpzt, þykir ekki nægilega sannað, að þeir hafi orðið of- farar í aðgerðum sínum gagnvart kærendum. Eftir greinda viðureign fór ákærði Kristmundur Sigurðs- son með Skár inn í anddyri lögreglustöðvarinnar. Á pall- skörinni hlaut Skár töluverð meiðsl við harkalegt fall á grúfu á gólfið. Kveðst hann ekki sjálfur hafa gert sér grein fyrir því, hvernig þetta bar við, þar sem hann féll í ómegin, en kveður konu sína hafa sagt sér, að hann hafi verið sleg- inn með kylfu. En er hann kom til vitundar aftur á gólf- mu, kveður hann sér hafa verið þrýst niður. Frú Skár kveð- ur sig hafa ályktað, að fall manns hennar hafi stafað al kylfuhöggi, en ekki hafi hún séð högg greitt. Ákærði Krist- mundur Sigurðsson kveður fallið hafa orðið með þeim bætti, að Skár hafi, er þeir voru komnir upp undir pall- skörina, spyrnt við fæti og virzt ætla að skella ákærða aftur á bak niður á steingólfið. Kveðst ákærði Kristmundur þá hafa sér til bjargar tekið það til bragðs að kasta sér áfram á Skár, er við það hafi fallið á gólfið og hlotið meiðslin. Er þessi skýrsla ákærða staðfest með eiðfestum framburði Sig- urðar Jónssonar fangavarðar, er var sjónarvottur að því, er þarna gerðist. Andmælir vitni þetta því, að nokkuð hafi verið þjarmað að Skár, meðan hann lá á gólfinu. Brestur því sönnun fyrir því, að ákærði Kristmundur hafi unnið þarna refsivert verk. 379 Samkvæmt framansögðu ber að sýkna hina ákærðu af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakar þessarar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin laun skipaðs verjanda í héraði, kr. 600.00, og laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 1200.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærðu, Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörns- son, Kristmundur Jóhannes Sigurðsson og Þórarinn Hallgrímsson, skulu vera sýknir af ákæru réttvisinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með talin laun skipaðs verjanda í héraði, hæstaréttar- lögmanns Jóns Ásbjörnssonar, kr. 600.00, og laun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarlögmannanna Einars B. Guðmundssonar og Jóns Ásbjörnssonar, kr. 1200.00 til hvors. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 4. maí 1943. Mál þetta er höfðað af réttvísinar hálfu gegn Sveinbirni Matthíasi Október Sveinbjörnssyni lögregluþjóni, Bergþórugötu 31, Kristmundi Jóhannesi Sigurðssyni lögregluþjóni, Bergþórugötu 57, og Þórarni Hallgrímssyni lögregluþjóni, Skeggjagötu 23, öllum hér í bænum. fyrir meint brot gegn ákvæðum 14. og 23. kapitula hegningarlaganna frá 12. febrúar 1940. Ákærðir eru allir komnir yfir lögaldur sakamanna. Ákærður Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörnsson er fæddur í Reykja- vík 16. október 1904, ákærður Kristmundur Jóhannes Sigurðsson er fæddur að Refsteinsstöðum í Þorkelshólshreppi, Vestur-Húna- vatnssýslu, 9. október 1912 og ákærður Þórarinn Hallgrímsson er fæddur að Hringveri í Viðvíkursveit, Skagafjarðarsýslu, 26. sept- ember 1909. Eigi er vitað, að nokkur hinna ákærðu hafi nokkru sinni sætt ákæru eða refsingu fyrir nokkurt afbrot. Kærendurnir Knut Skár og Karl Gunnar Giske skýra þannig frá málavöxtum, að þeir ásamt konum sínum og íslenzkri konu hafi hafzt við á heimili sínu, Mánagötu 22 hér í bænum, allt gamlaárs- kvöld 1941, allt þar til klukkan var rúmlega 12 á miðnætti, að þau gengu öll niður í bæinn í áttina að Hótel Ísland. Þegar þangað var komið, sneru þau við heimleiðis, en á leiðinni hittu þau 2 Norð- 380 menn af sama skipi og kærendurnir voru á, og talaðist svo til, að Þau færu öll heim til kærendanna. Þegar komið var upp að horni Lækjargötu og Bankastrætis, varð samkomulag um það að útvega bifreið, er flytja skyldi fólk þetta heim, og fór íslenzka konan þá niður á Lækjartorg til þess að reyna að útvega Þifreiðina, en norska fólkið hélt áfram í hægðum sínum upp Bankastræti á syðri sangstéttinni, og mun það hafa stoppað rétt fyrir neðan náðhús, sem þar er, Sáu kærendur lögregluþjóna koma upp Bankastræti, og hefur Skár borið það, að hann hafi séð þá reka á undan sér nokkuð af unglingsfólki. Hafa kærendurnir haldið því fram, að þeir hafi ekki vitað til fyrr en þeir fengu högg í bakið. Kveður Giske, að lögregluþjónn sá, er barði sig, hafi sagt á eftir: „Farðu bara“, og kveðst hann þá hafa sagt lögregluþjóninum: „Við skul- um fara, en farið hægt í sakirnar.“ Kveðst hann þá hafa fengið aftur högg í bakið. Halda kærendurnir því fram, að lögreglan hafi barið þá þarna nokkur högg, og hafi þeir þá tilkynnt lög- regluþjónunum það, að þeir myndu fara niður á lögreglustöð og skýra frá þessari árás, og kveðst Giske hafa krafizt þess, að lögregluþjónn sá, er barði, yrði sér samferða. Kveðst hann þá hafa snúið við og gengið niður Bankastræti, og hafi lögreglu- þjónninn gengið við vinstri hlið hans, en konu sína hafi hann leitt við hægri hlið sér. Er komið var nokkuð niður Bankastræti, kveður hann, að lögregluþjónn þessi hafi horfið, en annar lög- regluþjónn komið upp að hlið sér í staðinn. Þegar komið var nið- ur að horninu á Austurstræti og Pósthússtræti, kveðst kærandi að tilefnislausu hafa fengið vænt högg á herðarnar vinstra megin, og hafi um leið verið rekið upp eins konar „hergaul“, Kveðst hann þá hafa brugðið upp vinstri hendi til að verja andlit sitt, en Þá hafi kvlfuhöggin dunið á sér, bæði á brjóst, handleggi og bak. Hann kveður, að ekki hafi verið færri en þrir lögregluþjónar, sem börðu hann, en hann sá ekki, hverjir það voru, en man það síðast til sín, að hann fékk högg ofan í höfuðið vinstra megin og missti þá meðvitund og raknaði ekki við sér aftur fyrr en hann var studdur inn á lögregluvarðstofuna af tveimur lögregluþjónum. Kærandinn Skár heldur því fram, að eftir viðureignina við lög- regluþjónana í Bankastræti hafi hann ásamt konu sinni gengið niður Bankastræti og ætlað niður á lögreglustöð. Hafi hann gengið fram úr Giske við Pósthúshornið, og hafi hann (Giske) þá verið uppistandandi. Virtist honum Giske þá hægja á sér, og hafi kona hans gengið þétt upp að hlið hans, og sá hann allmarga lögreglu- þjóna í námunda við Pósthúshornið, nokkrum skrefum frá Giske. Eftir að hann hafði farið fyrir Pósthúshornið, kveðst hann hafa orðið fyrir árás lögreglunnar. Hafi hann þá fengið högg í bakið við og við, og hafi hann hlaupið við fót í áttina til lögreglu- stöðvarinnar, og hafi kona hans verið með honum og sleppt hand- 381 legg hans, þegar hann gekk upp tröppurnar inn á lögreglustöð- ina. Hann heldur því fram, að hann hafi gengið einn og óhindraður upp tröppurnar, en þegar hann kom inn í efra anddyri lögreglu- stöðvarinnar, hafi hann verið felldur í gólfið og misst meðvitund um stund, án þess að hann geti gert sér grein fyrir, á hvern hátt það hafi orsakazt, en þegar hann kom til meðvitundar aftur, þar sem hann lá á gólfinu í anddyrinu, kveðst hann hafa reynt að rétta höfuðið upp frá gólfinu, en sér hafi verið þrýst niður aftur, án þess að hann hefði getað gert sér grein fyrir því, hvort það hefði verið gert með hendi eða kylfu, eða hvar þrýst var á hann. Siðan hafi lögregluþjónar reist hann við og flutt hann inn í lög- regluvarðstofuna, og eftir lauslega læknisskoðun hafi hann og Gíske verið settir hvor í sinn fangaklefann. Hinir ákærðu Kristmundur Jóhannes Sigurðsson og Þórarinn Hallgrímsson hafa haldið því fram hér fyrir réttinum, að allmikili mannfjöldi hafi safnazt saman á Lækjartorgi, og hafi lögreglu- þjónar verið kvaddir á vettvang til þess að ryðja torgið, og hafi þeir verið meðal þeirra lögregluþjóna, er til þess voru kvaddir. Þegar þeir höfðu rutt Lækjartorg, fóru þeir upp í Bankastræti, Þar sem talsverður hópur fólks hafði safnazt saman rétt neðan við náðhúsið á syðri gangstéttinni. Hafi lögregluþjónar þeir, er bangað fóru, kvatt fólkið til að víkja burtu, og hafi allir hlýtt þeirri skipun að undanteknum kærendum í máli þessu. Hafi þeir þverskallazt við að hlýða, þótt þeim væri gerð fyrirskipunin skiljan- leg á norsku. Hafi þeir þá neyðzt til að ota að þeim kylfunum og dangla í þá, og hafi þá konu kærandans Skár tekizt að fá hann til að láta undan siga, en kærandinn Giske hafi neitað að hlýða, og hafi þeir því neyðzæt til að fara með hann á lögreglustöðina. Halda þeir því fram, að Giske hafi gengið á milli þeirra rólegur niður að horni Austurstrætis og Pósthússtrætis, eða rétt að Póst- húshorninu, en þá fullyrðir ákærður Kristmundur, að Skár, sem gekk á eftir þeim, hafi gripið um kylfu sina, er hann hélt í hægri hendi sér, og keyrt hana aftur fyrir bak á sér, og hafi hann þá snúið sér að honum og jafnframt lent í sviptingum með þeim, sem endað hafi á þann hátt, að hann (ákærður) hafi komið Skár fram fyrir sig og ýtt honum þannig inn í anddyri lögreglustöðv- arinnar. Kveður ákærður, að hann hafi haldið Skár fyrir framan sig, er þeir fóru upp tröppur þær, er liggja upp í efra anddyri lögreglustöðvarinnar, en þegar komið var upp í efstu tröppuna eða á pallskörina, hafi Skár sparkað í vegginn vinstra megin og gert jafnframt tilraun til að fella sig aftur á bak niður tröppurnar, en af því hefði stafað voði fyrir báða, þar sem hann hafi haldið utan um Skár, og þeir því báðir hlotið að falla niður á stein- gólfið við tröppurnar. Til þess að forðast þetta hafi hann þvi tekið þann kostinn að rykkja sér áfram, og hafi Skár við það 382 fallið út á hlið til hægri, komið niður á grúfu og lent með and- litið á mottu, sem var framan við dyr lögregluvarðstofunnar, og hlotið af þvi meiðslin. Neitar hann með öllu, að hann eigi nokkra sök á meiðslum þeim, er Skár hlaut. Ákærður Þórarinn hefur haldið því fram, að þegar lenti í stimpingum milli ákærðs Krist- mundar og Skár, hafi honum virzt Giske ætla að ráðast að Krist- mundi, hafi hann sett sig í stellingar og gert sig líklegan til að slá Kristmund. Kveðst hann þá hafa hlaupið á milli og orðið fyrir höggi frá Giske, gripið því til kylfunnar og slegið hann. Kom þá þar að ákærður Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörnsson, og sló hann Giske með kylfu sinni, svo að hann féll við það í göt- una, og hafi hann síðan verið leiddur inn á lögreglustöð. Hinn 31. desember 1941 birti Morgunblaðið áskorun frá lög- reglustjóranum í Reykjavík til almennings um það að safnast ekki saman í hópa á götum bæjarins þetta gamlaárskvöld, eins og oft hafði átt sér stað áður, og jafnframt var brýnt fyrir almenningi að hlýða tafarlaust skipunum lögreglunnar, ef gefnar væru til þess að halda uppi góðri reglu á almannafæri. Var því jafnframt lýst yfir, að lögreglan myndi með harðri hendi dreifa mannfjölda, ef hann safnaðist saman, og þeir, er brotlegir yrðu, látnir sæta sekt- um. Þá hefur yfirlögregluþjónninn borið það hér fyrir rétti, að Þegar hann kom á vakt umrætt kvöld kl. 8 e. h., hafi hann sagt þeim lögregluþjónum, sem staddir voru á lögregluvarðstofunni, að ef til þess kæmi að dreifa þyrfti mannfjölda og mótþrói yrði sýnd- ur, þá skyldu þeir gæta þess, ef til kæmi, að þeir þyrftu að nota kylfurnar, að nota þær með allri varúð, og aðeins dangla með þeim á þá staði, þar sem minnst hætta væri á, að þær meiddu, svo sem á lendar og á útlimi, en nota þær ekki á róttækari hátt, nema eftir skipun yfirmanna eða ef yfirvofandi hætta væri á ferðum, sem þyrfti að afstýra að þeirra áliti. Eins og útdráttur úr dagbók lögreglunnar frá 31. desember 1941 og 1. janúar 1942, sem lagður hefur verið fram í máli þessu, sýnir, hefur lögreglan haft ýmsu að sinna þetta kvöld, þar á meðal þeim atriðum, sem hér um ræðir, þótt eigi séu mörg orð um það höfð í útdrættinum. Það er komið fram í málinu, að lögreglan hefur verið kvödd út til að ryðja Lækjartorg, en eftir að hún hafði dreift mannfjöldanum þar, er upplýst, að hún hefur haldið áfram upp Bankastræti til þess að dreifa nokkrum mannfjölda, er safn- azt hafði saman rétt fyrir neðan náðhúsið á syðri gangstéttinni, en þar voru einmitt kærendurnir Knut Skár og Giske fyrir, ásamt konum þeirra auk tvegga annarra Norðmanna. Hinir ákærðu Krist- mundur og Þórarinn halda því fram, sem kemur heim við fram- burð vitnanna lögregluþjónanna Einars Ásgrímssonar, Vernharðar Kristjánssonar og Guðna Jónssonar, að hinu norska fólki hafi verið gert það skiljanlegt, að það ætti að halda áfram, en eigi standa 383 kyrrt á gangstéttinni, og hafi þeir bá fyrst beitt kylfum sínum, er þessum fyrirskipunum var eigi hlýtt. Verður eigi talið sannað, þrátt fyrir gagnstæðan framburð hinna norsku hjóna, en annarra vitna heldur en hér hefur verið greint frá hefur ekki náðzæt til um þenna atburð, að lögreglan hafi beitt kylfunum, fyrr en eftir að aðvaranir höfðu verið gefnar og eigi heldur framar en áskorun lögreglustjórans í Morgunblaðinu gaf tilefni til, eða á annan hátt en fyrirskipaðir yfirlögregluþjónsins heimiluðu. Verður því eigi séð, að hinir ákærðu Kristmundur og Þórarinn, er þátt tóku í þessari aðför, hafi hér með framferði sinu gerzt brotlegir við hegningar- lögin. Við árekstur þann, er varð í sambandi við það, er hér að ofan segir, á milli Giske og hinna ákærðu, ákváðu þeir að fara með Giske á lögregluvarðstofuna, enda virðist hann eftir eigin sögn hafa viljað fara þangað, að því er segir í skýrslu hans, til þess að skýra frá árás lögreglunnar á sig. Framburður þeirra vitna, er til hefur náðst í sambandi við viðureign hinna ákærðu og kærendanna, er mjög ósamhljóða og óljós og virðist gefa litlar upplýsingar, sem hægt sé að byggja á, og verður því almennt að leggja til grundvallar dómi í máli þessu framburð hinna ákærðu. Ákærður Kristmundur heldur því fram, að kærandinn Skár hafi ráðizt aftan að sér við hornið á Póst- hússtræti og Austurstræti, gripið um kylfu sina og keyrt hana aftur fyrir bak á sér, og hafi hann því snúizt gegn honum, komið hon- um fram fyrir sig, haldið utan um hann og ýtt honum þannig á undan sér inn í anddyri lögreglustöðvarinnar og upp tröppurnar, þar til komið var upp á pallbrún, en þá hafi kærandinn Skár reynt með því að sparka í vegginn að fella ákærða aftur á bak niður tröppurnar, svo að hann hafi orðið, til þess að slys ekki hlytist af, að rykkja sér áfram, en við það hafi kærandi fallið í gólfið, eins og áður er fram komið, og hlotið meiðslin. Vitnið frú Skár, kona annars kærandans, sem mun hafa verið í fylgd með manni sinum, hefur lyst því yfir hér í rétti, að það hafi verið hrætt, utan við sig og í hugaræsingi, þegar þetta fór fram, og hafi það sljóvgað eftirtekt þess, en það kveðst ekki hafa veitt því eftirtekt, að maður þess spyrnti í vegginn eða gæfi tilefni til fallsins, en áður hafði það skýrt svo frá, að því hefði virzt lögregluþjónninn berja mann þess og að hann hefði fallið við höggið. Aftur á móti hefur vitnið Sigurður Jónsson fangavörður staðfest framburð ákærða í öllum aðalatriðum, og verður þvi að leggja sögusögn ákærða til grundvallar um þetta atriði, og verður að líta þannig á, að eigi sé sannað gegn mótmælum ákærða, að hann hafi veitt kærandanum Skár högg í anddyri lögreglustöðvar- innar eða á annan hátt orðið þess valdandi af ásettu ráði eða gá- leysi, að hann hlaut þau meiðsl, sem siðar kom í ljós, að hann 384 hafði hlotið; og eigi verður það heldur talið, að hann sem lög- regluþjónn geti borið refsiábyrgð á meiðslunum vegna handtök- unnar. Þykir því verða að sýkna hann að öllu leyti af ákæru rétt- vísinnar í máli þessu. Ákærði Þórarinn heldur því fram, að þegar ákærður Krist- mundur hafi verið kominn í stimpingar við Skár, hafi honum virzt Giske ætla að ráðast að Kristmundi, og hafi hann þá hlaupið á milli og orðið fyrir höggi frá Giske; hafi hann þá gripið til kylf- unnar og slegið Giske. Ákærður Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörnsson varðstjóri kom þar þá að og viðurkennir að hafa séð viðureignina og slegið Giske með kylfu sinni, en við það féll Giske í götuna og mun þá hafa hlotið meiðslin. Vitnið frú Giske, sem var með manni sínum, kveðst á Pósthúshorninu hafa séð mann sinn lyfta upp höndum sínum, fyrst annari og síðan hinni, fyrir andlit sér, en kveðst ekki hafa tekið eftir því, að maður sinn sneri sér að lögregluþjónunum. Framburður annarra vitna í sambandi við þenna atburð er, eins og áður er frá skýrt, óljós og gefur enga ábyggilega vissu um það, hvernig viðureign þessi hófst. Verður þvi að leggja framburð hinna ákærðu til grundvallar, og þar sem þeir hafa haldið því fram, að kærandinn Giske hafi sjálfur hafið árásina, og eigi verður séð með tilliti til allra aðstæðna, sérstaklega þeirrar mannmergðar, sem virðist hafa verið á þessum tíma við lögreglustöðina, svo og þeirra atburða, er áður höfðu gerzt þetta kvöld, að hægt sé að líta þannig á, að hinir ákærðu Matthias og Þórarinn hafi unnið til refsingar vegna þeirra meiðsla, er kærandinn Giske hlaut í þessari viðureign, og verður því einnig að sykna þá af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Samkvæmt þessum úrslitum ber að greiða allan kostnað sakar- innar úr ríkissjóði, þar á meðal málsvarnarlaun hins skipaða verj- anda, Jóns Ásbjörnssonar hrl., sem þykja hæfilega ákveðin kr. 300.00. Dráttur sá, sem orðið hefur á uppkvaðningu þessa dóms, stafar af umfangsmiklum störfum í lögmannsembættinu, einkum skipta- málum. Því dæmist rétt vera: Ákærðir, Sveinbjörn Matthías Október Sveinbjörnsson, Kristmundur Jóhannes Sigurðsson og Þórarinn Hallgrímsson, skulu vera sýknir af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinnar, þar á meðal málsvarnarlaun hins skipaða verjanda, Jóns Ásbjörnssonar hrl., kr, 300.00, greið- ist úr ríkissjóði. 385 Föstudaginn 26. nóvember 1943. Nr. 87/1943. Valdstjórnin (Guðmundur Í. Guðmundsson) segn Unni Jónsdóttur (Kristján Guðlaugsson). Brot gegn lögum um húsaleigu. Dómur hæstaréttar. Knud K. Thomsen hefur skýrt frá því fyrir húsaleigu- nefnd og í lögreglurétti, að kærða hafi, eftir að hún sagði honum upp húsnæðinu á Eiríksgötu 15, margsinnis tjáð honum, að tilvonandi tengdamóðir hennar ásamt tveimu: dætrum hennar og sonarsyni ætti að flytjast í íbúð hans, en að sjálf ætlaði kærða að búa á Laufásvegi 55. Karl S. Jónas- son læknir, er íbúð hafði á Laufásvegi 55, hefur borið það fyrir dómi, að bæði hafi kærða og móðir hennar tjáð hon- um, er honum var sagt upp íbúð þessari og eftir það, að kærðu væri ætlað húsnæðið til íbúðar. Í júlímánuði 1942 fluttist móðir þáverandi unnusta kærðu í íbúðina á Eiriks- götu 15 ásamt dætrum sínum og sonarsyni, en er kærða giftist greindum unnusta sínum, settust þau að í íbúð þeirri á Laufásvegi 55, er Karl S. Jónasson læknir hafði áður búið í. Af þessu þykir mega ráða, að kærða hafi ekki haft brýna þörf húsnæðisins á Eiríksgötu 15 sjálfri sér til handa vorið 1942 og því aflað sér úrskurðar húsaleigunefndar með vill- andi skýrslum. Hefur hún þannig gerzt sek við 1. gr. laga nr. 126/1941, og þykir refsing hennar samkvæmt 11. gr. laga nr. 106/1941 hæfilega ákveðin 600 króna sekt til ríkissjóðs, og komi í stað sektarinnar varðhald 15 daga, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Samkvæmt þessum málalokum ber kærðu að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda kærðu í héraði, kr. 200.00, og málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 300 krónur til hvors. Héraðsdómarinn, sem að vísu hefur lýst atvikum málsins, hefur ekki rökstutt niðurstöðu sína, og er það aðfinnsluvert. 25 386 Því dæmist rétt vera: Kærða, Unnur Jónsdóttir, greiði 600 króna sekt til tikissjóðs. er afplánist 15 daga varðhaldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærða greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda í héraði, Kristjáns Guðlaugssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 200.00, og mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæsta- rétti, hæstaréttarlögmannanna Guðmundur Í. Guð- mundssonar og Kristjáns Guðlaugssonar, kr. 300.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur lögregluréttar Reykjavíkur 3. marz 1943. Ár 1943, miðvikudaginn 3. marz, var í lögreglurétti Reykjavíkur, sem haldinn var í skrifstofu sakadómara af fulltrúa hans Þórði Björnssyni, uppkveðinn dómur í málinu nr. 493/1943: Valdstjórnin segn Unni Jónsdóttur. Mál þetta, sem dómtekið var 5. f. m., er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Unni Jónsdóttur frú, til heimilis á Laufásvegi öð hér í bæ, fyrir brot gegn lögum frá 8. september 1941 um húsaleigu, sbr. lög nr. 126 1941 un viðauka við og breytingu á þeim lögum. Kærða er komin yfir lögaldur sakamanna, fædd 27. júni 1907, og hefur, svo kunnugt sé, hvorki sætt ákæru né refsingu. Með samningi, dags. 5. okt. 1937, tók kærandi Knud Kjartan Thomsen á leigu 3 herbergi og eldhús í húsi kærðu nr. 15 við Eiríksgötu. Var leigutími óákveðinn, en 3 mánaða uppsagnar- frestur áskilinn, miðað við 14. maí eða 1. október. Í byrjun sið- astliðins árs sagði kærða K. K. Thomsen upp húsnæðinu frá 14. maí sama ár. Byggði hún uppsögnina á því, að hún þyrfti að fá húsnæðið til íbúðar fyrir sjálfa sig, þar eð hún ætlaði að gifta sig. kK. K. Thomsen hafði um nokkurt skeið framleigt kæranda Freyv- móði Jóhannssyni tvö herbergi af húsnæði sínu, og er kærða sagði honum upp húsnæðinu, sagði hann Freymóði upp hans húsnæði frá sama tima. K. K. Thomsen og Freymóður Jóhannsson kærðu til húsaleigu- nefndar uppsagnirnar á íbúðum þeirra og dvöldu í þeim á meðan. Nefndin kvað upp úrskurð sinn 4. júní og taldi uppsagnirnar 387 gildar. Freymóður fór síðan úr húsnæði sínu um 14. júní. Milli K. K. Thomsen og kærðu varð það samkomulag 15. júní, að hann héldi einu herbergi af húsnæði sínu til 1. október næsta á eftir. Flutti hann úr herbergi þessu um miðjan október s. 1. Unnusti kærðu, Finnbogi Kjartansson, þurfti skyndilega að fara til Englandi 10. júní s. 1. vegna ræðismannsstarfa sinna, og voru þau þá ekki búin að gifta sig. Kom hann ekki aftur til landsins fyrr en í seinni hluta september. Kærða flutti ekki í hið auða húsnæði á Eiríksgötu 15, heldur flutti móðir unnusta kærðu, Ingibjörg Jóhanns- dóttir, og börn Ingibjargar þangað í júlímánuði og hafa búið þar síðan. Á jóladag giftu kærða og unnusti hennar sig, og hafa þau búið á Laufásvegi 55. K. K. Thomsen og Freymóður Jóhannesson hafa haldið því fram, að kærða hafi aldrei sjálf ætlað sér að nota húsnæði það, er þeir höfðu á leigu, heldur hafi húsnæðinu verið sagt upp til að koma tengdamóður kærðu í það, þvi að hún hafi verið í húsnæðishraki. Kærða og maður hennar hafi ætlað að búa á Laufásvegi 56 í húsi móður kærðu í íbúð, er Karl Sig. Jónasson læknir hafði á leigu. Hefur Karl borið það, að honum hafi verið sagt upp hús- næði þessu frá 14, maí síðastliðnum á þeim forsendum, að kærða þyrfti að fá húsnæðið, enda hafi hún nokkru síðar óskað eftir lykluni íbúðarinnar, af því að hún ætlaði að breyta íbúðinni, áður en hún flytti í hana. K. K. Thomsen hefur borið, að kærða hati hvað eftir annað, eftir uppsögn íbúðar hans, sagt við hann, að til- vonandi tengdamóðir hennar ásamt tveimur dætrum hennar og ef til vill 8 ára sonarsyni hennar ættu að fá íbúðina til afnota, en að hún sjálf og maður hennar ætluðu sér að búa á Laufásvesi 55. Engir vottar hafi þó verið að þessu. Kærða mótmælir því eindregið, að hún hafi sagt K. K. Thomsen upp húsnæðinu til þess að koma núverandi tengdamóður sinni í það, en að hún hafi sjálf ætlað að búa á Laufásvegi 55. Kærða kveðst ekki hafa fundið ástæðu til að flytja ein í íbúð þá, er Frey- móður rýmdi úr, á meðan að unnusti hennar var erlendis, enda hafi hún verið laus við í bænum síðastliðið sumar. Þó kveðst hún hafa flutt dót sitt á Eiríksgötu 15. Móðir unnusta kærðu hafi haft á leigu herbergi á Flókagötu 6, en án eldfæra, og hafi kærða því leyft henni að flytja í hið auða húsnæði á Eiríksgötu 15, þar sem aðgangur var að eldhúsi. Er K. K. Thomsen hafði rýmt hús- næðið að fullu í október, kveðst kærða hafa flutt í það og búið bar þangað til í desember, að hún flutti aftur á Laufásveg 55 vegna veikinda móður hennar, sem býr þar. Á Laufásvegi 55 bjó kærða í einu litlu herbergi ásamt $ ára gamalli dóttur sinni. Kærða neitar því að hafa nokkurn tíma sagt K. K. Thomsen, að hún ætlaði að búa á Laufásvegi 55 og að tilvonandi tengdamóðir hennar ætti að fá íbúðina á Eiríksgötu 15, en viðurkennir að hafa 388 gefið honum í skyn, að ef hana vantaði húsnæði, myndi hún taka hana inn á heimili sitt. Móðir kærðu hefur neitað því að hafa sagt Karli Sig. Jónas- syni, að kærða ætti að fá húsnæði það, er hann hafði á leigu á Laufásvegi 55, heldur hafi hún sagt honum, að önnur hvor dóttir hennar, kærða eða Ólafia Guðlaug, sem báðar hefðu í hyggju að gifta sig, ættu að fá húsnæðið. Þegar Ólafía Guðlaug gifti sig, hafi hún fengið íbúð hjá tengdamóður sinni í Miðtúni 7, þar sem losnað höfðu tvö herbergi um þetta leyti, og tengdamóðir hennar var ein í húsinu. Kærða og maður hennar hafi því flutt í íbúðina á Laufásvegi 55, og hefur kærða lýst því yfir, að þau hjónin ætli að búa þar í vetur. Kærða hefur með atferli því, er að framan greinir, gerzt brot- leg gegn 1. gr. laga nr. 126 9. desember 1941, sbr. lög nr. 106 8. september 1941 um húsaleigu. Þykir refsing hennar hæfilega ákveðin 300 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í 18 daga, verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærðu ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar á meðal kr. 300.00 til skipaðs verjanda sins í málinu, Kristjáns Guð- laugssonar hæstaréttarlögmanns. Málið hefur verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Kærða, Unnur Jónsdóttir, greiði 300 króna sekt til ríkis- sjóðs, og komi varðhald í 18 daga, verði sektin eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Hún greiði allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 300.00 kr. til skipaðs verjanda síns, Kristjáns Guðlaugssonar hæsta- réttarlögmanns. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. 389 Föstudaginn 3. desember 1943. Nr. 94/1943. Kristín Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt, eigendur hárgreiðslustofunnar Hollywood (Einar Ásmundsson) gegn Jónínu Eggertsdóttur og gagnsök (Sigurður Ólason). Setudómari dr. juris Einar Arnórsson í stað hrd. Þórðar Eyjólfssonar. Bætur vegna meiðsla við hárliðun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóminn hefur upp kveðið Björn Þórðarson lög- maður. Aðaláfrýjendur hafa, að fengnu áfrýjunarleyfi 27. okt. 1943, skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu, útgef- inni 3. nóv. s. á., og krafizt sýknu og málskostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Gagnáfrýjandi hefur hins vegar. einnig að fengnu áfrýjunarleyfi 5. nóv. 1943. skotið málinu til hæstaréttar með stefnu, útgefinni 8. s. m., cg hefur hún gert sömu kröfur og í héraði auk kröfu um málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Fyrir hæstarétti hefur því ekki verið andmælt, að gagn- áfrýjandi hafi brennzt á höfði við svonefnda „permanent“ hárliðun á hárgreiðslustofu aðaláfrýjenda þann 28. marz 1941. Verður að telja óhapp þetta hafa stafað af galla á umbúnaði eða skorti í nægilegri aðgæzlu að öðru leyti af hálfu starfsfólks aðaláfrýjenda. Hins vegar virðist gagn- áfrýjandi hvorki hafa kvartað nægilega skýrt um óþægindi sin, meðan hárliðunin stóð yfir, né lagt næga rækt við lækn- ingu brunans, án þess að þessi atriði þyki þó eiga að svipta hana öllum rétti til bóta fyrir sársauka og lýti, er af brun- anum hafa hlotizt. Með hliðsjón af því, sem nú hefur verið sagt, þykir mega ákveða bætur þær, er aðaláfrýjendur, sem virðast vera fullábyrgir eigendur hárgreiðslustofunnar „Hollywoood“, eiga að greiða gagnáfrýjanda ín solidum, kr. 700.00 með vöxtum, eins og krafizt hefur verið. 390 Eftir þessum málalokum þykir rétt, að aðaláfrýjendur greiða gagnáfrýjanda in solidum málskostnað fyrir báðum dómum, sem eftir því, sem áður er tekið fram, þykir hæfi- lega ákveðinn 700 krónur. Mál þetta var þingfest á bæjarþingi Reykjavíkur 28. mai 1942. Þá mætti Guttormur Erlendsson héraðsdómslögmaður f. h. Sigurðar Ólasonar hæstaréttarlögmanns fyrir sóknarað- ilja í héraði og lagði fram nokkur skjöl, en greinargerð enga frá sjálfum sér. Fyrir varnaraðilja í héraði mætti þá Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður f. h. Eggerts Claessens hæstaréttarlögmanns og fékk 14 daga frest. Hinn 11. júní 1942 fær umboðsmaður varnaraðilja í héraði framhalds- frest til 25. s. m. Þenna dag leggur umboðsmaður sama varnaraðilja svo fram greinargerð. Þá fær umboðsmaður sóknaraðilja, Gunnar Jónsson cand. jur. f. h. Sigurðar Óla- sonar, frest til 3. sept. 1942, og fyrst þann dag leggur um- boðsmaður sama sóknaraðilja fram greinargerð. Þá fær Guttormur Erlendsson f. h. Einars Ásmundssonar frest til 17. s. m. og þá 14 daga framhaldsfrest. 1. október s. á. er því næst veittur viku framhaldsfrestur í málinu til vitna- leiðslu. 8. okt. s. á. fara þeir með málið Einar Ásmundsson og Sigurður Ólason hæstarréttarlögmenn sjálfir, og koma þá fram nokkur gögn í því, og þá er framlögð framhalds- greinargerð af hálfu varnaraðilja. Umboðsmaður sóknarað- ilja fékk svo frest til 22. okt.. og er þá enn veittur 14 daga framhaldsfrestur. En 5. nóvember s. á. lýsa aðiljar því loks, að gagnasöfnun væri lokið. Þvi næst var málið flutt munn- lega 30. nóv. og var þá tekið til dóms. Eins og sjá má, hefur mál þeita sætt meðferð í héraði andstæðri fyrirmælum laga nr. 85/1936. Greinargerðir af hendi umboðsmanna aðilja fara ekki að fyrirmælum 105. og 106. gr. laganna. Sameiginlegur frestur aðiljum, sem þeim ber að hagnýta sér í samvinnu eftir ástæðum, er ekki veittur samkvæmt 110. sbr. 111. gr. s. 1., heldur frestur á víxl, eins og tíðkaðist eftir eldri reglum. Ekki sést heldur, að ákveðið hafi verið samkvæmt 109. gr. s. l., hvort málið skyldi flytja munnlega eða skriflega. Raunverulega hefur málið verið flutt bæði skriflega og munnlega og að öðru blandað saman 391 eldri og nýrri meðferð einkamála í héraði, og verður bæði umboðsmönnum aðilja, hæstaréttarlögmönnunum Sigurði Ólasyni og Einari Ásmundssyni, og héraðsdómara um þessa ólöglegu meðferð kennt. Hefur hæstiréttur margsinnis síðan 12. marz 1941 fundið að meðferð einkamála á bæjarþingi Reykjavikur og bent á, um hvað áfátt væri, en þær aðfinn- ingar og leiðbeiningar virðast lítinn eða engan árangur borið hafa. Verður að víta þessar misfellur alvarlega. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, Kristín Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt, eigendur hárgreiðslustofunnar „Hollywood“, greiði gagnáfrýjanda, Jónínu Eggertlsdóttur, in solidum kr. 700.00 með 5% ársvöxtum frá 20. maí 1942 til greiðsludags. Svo greiði aðaláfrýjendur sagnáfrýjanda in solidum kr. 700.00 í málskostnað fyrir báðum dómum. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögun. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 4. des. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 30. f. m., er höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu, útgefinni 20. maí s. Ll, af Jónínu Eggertsdóttur, Síðumúla í Borgarfirði, gegn eigendum hárgreiðslustofunnar „Hollywood“ hér í bæ, þeim Kristínu Guðmundsdóttur og Sól- veigsu Sandholt, til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 1000.00, eða aðra lægri upphæð eftir mati réttarins, ásamt 5% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndu krefjast sýknu og málskostnaðar eftir mati réttarins. Eftir því sem stefnandi skýrir frá, eru málavextir þeir, að hinn 28. marz f. á. kom hún á hárgreiðslustofuna „Hollywood“ hér í bæ og fékk þar svonefnda „permanent“-hárliðun. Þegar hún hafi verið búin að sitja nokkra stund með spólurnar í hárinu, hafi hár- greiðslustúlkan, sem afgreiddi stefnanda, kælt hárið, en síðan vikið sér frá dálitla stund. Hafi hitinn þá orðið svo mikill, að henni hafi legið við yfirliði, og hafi hún kvartað yfir þessu. Hafi þá verið kælt á ný, en er búið hafi verið að losa „spólurnar“ úr hárinu, hafi forstöðukonan reynt að hressa hana með kaffi. Tveim dögum síðar kveðst stefnandi hafa komið aftur til að láta laga á sér 392 hárið, og hafi þá komið í ljós, að hún hafi brennzt töluvert ofan á höfðinu, á að gizka undan einni „spólu“. Samkvæmt læknisskoðun þann 2. júni f. á. hafði stefnandi þá um fingurgómsstórt sár í hár- sverðinum skammt fyrir framan hvirfilinn með mikilli ofhyldgun. Kringum sárið var þá hárlaus blettur á stærð við tveggja krónu pening. Samkvæmt læknisvottorði, dags. 12. okt. f. á., var sárið þá gróið, en hins vegar var þar hárlaus blettur á stærð við krónupenins. Hinn 22. sept. þ. á. var hárlausi bletturinn um 1% x 2 em að stærð, og tekur læknir sá, sem stundað hefur stefnanda, það fram, að hann telji ekki, að skalli þessi sé því að kenna, að eigi hafi verið leitað læknis fyrr en nokkrum vikum eftir brunann, enda hafi og verið notuð græðandi smyrzl við sárið frá upphafi. Telur stefnandi, að stefndu sem eigendur hárgreiðslustofunnar „Hollywood“ eigi að bera ábyrgð á verki því, sem þar sé unnið. og beri þeim þvi að bæta sér það tjón, er hún hafi orðið fyrir og að framan er lýst. Sýknukröfu sína byggja stefndu í fyrsta lagi á því, að ósannað sé, að nefndur áverki á höfði stefnanda stafi af fyrrgreindri hár- liðun. Það þykir þó eftir atvikum nægjanlega sannað, að svo hafi verið, enda virðist mega ráða það af vottorði Andrésar Ejólfssonar, að stefndu hafi ekki við hina fyrstu kröfugerð neitað hárgreiðsl- unni á þeim grundvelli, heldur af því, að þá væri óséð, hver lyti yrðu af áverkanum. Þá hafa stefndu og talið, að stefnandi hafi fyrirgert hugsanleg- um rétti í þessu efni með því að höfða ekki málið fyrr en raun varð á. Ekki þykir þó verða fallizt á þessa varnarástæðu, og verður hún því ekki tekin til greina. Þá hafa stefndu og byggt sýknukröfu sina á því, að allrar til- hlýðilegrar varúðar hafi verið gætt við nefnda hárliðun, sem fram- kvæmd hafi verið með hinum fullkomnustu tækjum. Stúlka sú, sem afgreitt hafi stefnanda, hafi eigi brugðið sér frá nema örstutta stund (rúmlega mínútu), og beggja megin við stefnanda hafi verið hárgreiðslustúlkur við störf, en stefnandi hafi getað kvartað við Þær á meðan, ef tilefni hefði verið til. Hver sá, sem láti liða hár sitt á þenna hátt, geri það á eigin ábyrgð, að svo miklu leyti sem hætta sé á bruna, enda verði hver og einn að segja til, ef honum finnist hitinn of mikill, en engan annan mælikvarða sé unnt að hafa á þvi, hvort hætta sé á bruna. Það þykir verða að líta svo á, að þá sé fyrst forsvaranlega að farið við starf sem þetta, þegar brýnt er fyrir viðskiptamanni að segja strax til og hann finnur til einhverra óþæginda við aðgerð- ina, og hárgreiðslustúlka sé þá þegar til taks til að gera tilhlýði- legar ráðstafanir til varnar tjóni, enda skýrði umboðsmaður stefn- anda og svo frá við hinn munnlega málflutning og hafði það eftir formanni félags hárgreiðslukvenna hér, að slíkur bruni, sem hér 393 um ræðir, eigi ekki að þurfa að koma fyrir við þessa hárliðun, ef viðskiptavinurinn sé aðvaraður og ávallt fylgzt vel með aðgerðinni. Með því að sönnur brestur á, að svo hafi verið gert hér, þykir verða að telja stefndu bótaskyldar gagnvart stefnanda út af áðurnefndu tjóni hennar, en umræddur hárlaus blettur virðist munu haldast óbreyttur frá því sem nú er. Stefndu hafa hreyft því, að stefnandi kunni að eiga sök á því, hvernig komið sé, þar sem hún hafi látið langan tíma líða, þar til hún leitaði læknis út af áverkanum. Með tillit til fyrrnefndrar álitsgerðar Magnúsar Ágústssonar héraðslæknis verður þetta þó ekki talið hafa við nein rök að styðjast, og stefnandi hafi því ekki fyrirgert neinum rétti af þeim sökum. Stefnandi kveðst hafa greitt um 100 kr. í lækniskostnað vegna áverka þessa. Hún hafi haft sársauka og óþægindi hans vegna við störf sín og greinileg lýti séu að honum. Af framburði Andrésar Eyjólfssonar virðist mega ráða, að bletturinn sjáist ekki, þegar greitt sé yfir hann, en aftur á móti, ef hár stúlkunnar fýkur til. Stefnandi er 25 ára að aldri og ólofuð. Að framangreindu athuguðu þykja bæturnar til stefnanda hætfi- lega ákveðnar kr. 450.00, sem stefndu verður gert að greiða með vöxtum, eins og krafizt hefur verið, svo og málskostnað. Þess hefur ekki verið krafizt, að stefndu greiddu málskostnað in solid- um, og ber þvi skv. 3. mgr. 181. gr. einkamálalaganna að dæma hvora hinna stefndu til að greiða stefnanda kr. 75.00 í máls- kostnað. Því dæmist rétt vera: Stefndu, Kristin Guðmundsdóttir og Sólveig Sandholt, eig- endur hárgreiðslustofunnar „Hollywood“, greiði stefnanda, Jóninu Eggertsdóttur, kr. 450.00 með 5% ársvöxtum frá 20. maí 1942 til greiðsludags, og greiði hvor þeirra henni kr. 75.00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. 394 Miðvikudaginn 8. desember 1943. Nr. 73/1943. Réttvísin (Kristján Guðlaugsson) gegn Jóni Sigurðssyni (Gunnar J. Möller). Fjárdráttur úr sjálfs sín hendi. Hlutdeild í röngum fram- burði fyrir dómi. Dómur hæstaréttar. Svo sem í héraðsdómi greinir, kveðast þrir ameriskir hermenn hafa skotið saman kr. 400.00 til áfengiskaupa, þar sem þeir voru staddir á tilgreindu veitingahúsi. Hafi ákærði verið þar við og boðið þeim að kaupa áfengi handa þeim. Einn hermannanna tók við peningunum og fór út úr veit- ingahúsinu ásamt ákærða. Segir hermaður þessi, að hann hafi farið með ákærða að húsi Hjálpræðishersins í Reykja- vík og afhent ákærða þar peningana, en ákærði síðan farið inn í húsið með þá. Er ákærði kom ekki aftur, fékk hermað- urinn í lið með sér annan hinna hermannanna, er að sam- skotunum stóðu, og fundu þeir ákærða fyrir utan hús Hjálp- ræðishersins. Var ákærði tekinn þarna fastur. Hafði hann þá í fórum sínum kr. 64.00. Þar sem hermaður sá, er fór til áfengiskaupanna með ákærða, er einn til frásagnar um það, að hann hafi fengið ákærða greindar 400 krónur, og þar sem fjárhæð þessi hvorki fannst í vörzlum ákærða, er hann var handtekinn, né hefur komið í leitirnar, þykja ekki gegn ein- dreginni neitun ákærða fram komnar sönnur að því, að hann hafi dregið sér fé þetta. Ákærði hefur hins vegar játað, að hann hafi í maímánuði s. 1. tekið við 180 kr. af öðrum hermanni og hafi hann átt að kaupa áfengi handa hermanninum fyrir féð, en eytt því í eignar þarfir. Þessi játning er studd framburði tveggja her- manna svo og reyndum málsins. Verður því afturköllun játningar ákærða, sem engum rökum er studd, ekki tekin til greina. Loks hefur ákærði orðið frumkvöðull að því, að ann- ar maður gerðist sekur um rangan framburð fyrir dómi. Atferli ákærða varðar við 247. gr. og 142. gr. 1. mgr. 395 sbr. 22. gr. 1. mgr. laga nr. 19/1940, og þykir refsing hans með hliðsjón af 77. gr. sömu laga hæfilega ákveðin fangelsi 4 mánuði, en vist hans í gæzluvarðhaldi vegna máls þessa Fomi fullri dagatölu til frádráttar refsivistinni. Ákvæði héraðsdómsins um sviptingu réttinda og um máls- kostnað í héraði eiga að vera óröskuð. Svo greiði ákærði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 400.00 til hvors. Lögreglumenn og dómari leiddu í rannsókn málsins ákærða fyrir hermenn til þess að fá skýrslu þeirra um það, hvort hann væri sá maður, er þeir töldu, að hefði vélað þá. Var ákærði þá látinn, að því er séð verður, koma einn fyrir hermennina, en þeir ekki látnir benda á hann í hópi manna. Verður að víta þessa rannsóknaraðferð. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Jón Sigurðsson, sæti fengelsi 4 mánuði, en gæzluvarðhald hans vegna máls þessa komi fullri daga- tölu til frádráttar refsivistinni. Ákvæði héraðsdóms um sviptingu réttinda og um greiðslu sakarkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Kristj- áns Guðlaugssonar og Gunnars Möllers, kr. 400.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Dómur aukaréttar Reykjavíkur 12. júní 1943. Ár 1943, laugardaginn 12. júní, var í aukarétti Reykjavíkur, sem haldinn var í bæjarþingstofunni af Jónatan Hallvarðssyni saka- dómara, kveðinn upp dómur í málinu nr. 1298/1943: Réttvisin gegn Jóni Sigurðssyni. Málið er höfðað gegn ákærðum fyrir brot gegn 15. og 26. kafla almennra hegningarlaga nr. 19 1940. Það var dómtekið 10. þ. m. 396 Ákærður er Jón Sigurðsson verkamaður, til heimilis á Fjölnis- vegi 6 hér í bæ, fæddur 7. janúar 1912 í Stykkishólmi. Hann hefur áður tvívegis verið sektaður fyrir ölvun á almannafæri, en að öðru leyti ekki áður verið refsað. I. Um kl. 19,40 þriðjudaginn 6. april s. 1. kom amerískur herlög- reglumaður á lögreglustöðina og beiddist aðstoðar íslenzku lög- reglunnar til að handtaka í húsi Hjálpræðishersins íslenzkan mann, sem haft hefði fé af tveim hermönnum. Tveir íslenzkir lög- regluþjónar fóru á vettvang, og er þeir komu að húsinu, var þeim vísað inn í herbergi á 3. hæð. Var þar fyrir ákærður og tveir her- menn, og sögðu hermennirnir frá því, að ákærður væri sá, sem hefði haft af þeim peninga. Ákærður var mjög ölvaður. Lögreglu- þjónarnir tóku ákærðan og fluttu á lögreglustöðina, og var hann Þar settur í fangageymslu lögreglustöðvarinnar. Þá hafði hann á sér kr. 64.00 í peningum. Hermenn þeir, sem voru með ákærða í umrætt skipti, Charles Francis Bilder og Veron Joseph Kellner, hafa skýrt svo frá, að um kl. í8 þenna dag hafi þeir setið inni á Hótel Gullfoss ásamt fé- laga sínum. Höfðu þeir verið að tala um að ná sér í áfengi og skotið saman 400 krónum til þess. Þá kom ákærður til þeirra og bauðst til að útvega þeim áfengi. Fór Bilder, sem hafði peningana undir höndum, út með ákærðum til að ræða um þetta. Ákærður bað Bilder að koma með sér að húsi Hjálpræðishersins, og varð það úr, að þeir fóru þangað. Þegar þangað kom, bað ákærður Bilder að fá sér peningana og bíða eftir sér, meðan hann næði í vinið, og gerði Bilder það. Beið hann eftir ákærðum í nokkurn tíma, en er ákærður kom ekki, fór Bilder á Hótel Gullfoss og náði í Kellner, og fóru þeir aftur að húsi Hjálpræðishersins og hófu að leita að ákærðum. Hittu þeir hann loks fyrir utan húsið á tali við hermenn og leituðu þá til herlögreglunnar, sem sneri sér aftur til íslenzku lögreglunnar, eins og fyrr segir. Vitnið Thomas Joseph Mc Elligot, sem var með þeim Bilder og Kellner inni á Hótel Gullfoss í umrætt skipti, hefur skýrt svo frá, að þeir félagar hafi skotið saman 400 krónum til áfengiskaupa. Þá hafi ákærður komið til þeirra og boðið þeim áfengi, og hafi Bilder, sem hafi haft peningana, farið með honum. Hann veit ekki nánar um, hvað gerðist, því að hann yfirgaf Kellner, meðan ákærður og Bilder voru í burtu, og fór á bió þetta kvöld. Ákærður hefur neitað að hafa tekið við nokkrum peningum af hermönnum umrætt kvöld. Hann hefur skýrt svo frá, að hann hafi fyrir hádegi þenna dag byrjað að drekka. Síðari hluta dags hafi hann farið inn á Hótel Heklu og setið þar að drykkju, en farið það- an um kl. 6 og verið þá mjög ölvaður. Eftir það muni hann mjög 397 lítið eftir sér. Hann man ekki hvar né hvenær hann hitti hermenn þá, er áður greinir, né hve lengi hann var með þeim, og segist ekki kannast við þá nema Bilder. Peninga þá, sem hann hafði á sér, segir hann vera eftirstöðvar af 100 krónum, sem hann fékk lánaðar hjá manni. Vitnin Bilder, Kellner og Mc Elligot hafa öll unnið eið að fram- burði sínum. Enda þótt ákærður hafi eindregið neitað að hafa tekið við peningum af hermönnunum í umrætt skipti, verður með framburð- um framangreindra vitna og með tilliti til hinna óljósu skýrslna ákærðs að telja sannað, að hann hafi tekið við peningunum af hermönnunum. II. Laugardaginn 22. mai s. 1., eftir að rannsókn áðurgreinds máls var lokið, en áður en dómur var kveðinn upp í því, kom hermað- urinn Hendrick Poul Carver til lögreglunnar og kærði yfir því, að ákærður hefði þá fyrir ca. viku síðan haft út úr sér 180 krónur. Hafði hann nú aftur hitt ákærðan af tilviljun á götu. Fyrir rétti bar hermaðurinn það, að hann hefði hitt ákærðan fyrir utan kaffihús. Ákærður hafði ávarpað hann að fyrra bragði og boðizt til að láta hann hafa áfengi, ef hann léti sig hafa 180 krónur. Hermaðurinn kvaðst þá hafa látið hann hafa 180 krónur og gengið með honum að húsi, er ákærður fór inn í, til þess að sækja áfengið, að því er hann sagði. Þar beið hermaðurinn nokk- urn tíma, unz hann taldi sig úrkula vonar um það, að ákærður kæmi aftur með áfengið. Félagi Carvers, Albert Eugene Walton, hefur borið það, að hann hafi verið með Carver umrætt kvöld. Kveðst hann hafa séð, er þeir tóku tal saman, Carver og ákærður, en heyrði ekki, hvað þeim fór á milli. Hann gekk síðan með þeim að húsi því, er ákærður for inn í, og sagði Carver honum þá, að ákærður ætlaði að ná í áfengi. Vitnið beið síðan ásamt með Carver, unz þeir voru úrkula vonar um, að ákærður kæmi aftur. Carver gat ekki skýrt frá því, hvar það var, sem hann hitti ákærðan, né heldur hvaða hús ákærður hafði farið inn í, en taldi sig mundu geta bent á staðina. Þegar ákærður var leiddur fyrir réttinn og yfirheyrður út af þessu, viðurkenndi hann, að þessi saga Carvers væri rétt. Hann segist hafa hitt neðarlega á Laugavegi drukkinn her- mann, sem hann kannast við að sé Carver, og tekið við af honum 180 krónum til að kaupa áfengi fyrir. Kveðst hann síðan hafa farið með honum og öðrum hermanni að húsi á Laugavegi 19. Þar segist hann hafa ætlað að fá sér lánaðan síma hjá konu, er þar býr, og hringja eftir áfengi. Kona sú, er hann ætlaði að finna, var ekki 398 heima, svo hann fór út aftur, en fann þar ekki hermennina, sem hann þó hafði sagt að bíða eftir sér. Kveðst hann síðan hafa, farið niður í bæ og falað áfengi, en ekki fengið það, farið síðan aftur upp á Laugaveg, en ekki séð hermennina heldur þá. Þess vegna kveðst hann hafa farið til mágs sins, Þorleifs Sívertsen, og beðið hann að geyma 175 krónur. Þorleifur var nú kvaddur fyrir rétt og skýrði þá frá því, að Jón hefði eitt sinn komið til sín með 175 krónur og beðið sig að geyma og skýrt frá því, að þær stöfuðu af einhverjum viðskiptum. Kvaðst Jón ekki hafa hitt mennina, en vildi ekki hafa peningana á sér og bað því Þorleif að geyma þá, Þangað til hann kæmist í samband við hermennina og gæti skilað peningunum. Staðfesti ákærður, að þessi framburður Þorleifs væri réttur. Voru siðan Carver endurgreiddir peningarnir, Með því að ástæða þótti til að rengja þenna framburð ákærða, var Þorleifur Sívertsen aftur kvaddur fyrir rétt daginn eftir, og skýrði þá frá því, að ákærður hefði komið til sín morguninn áður, er hann var að fara til réttarhaldsins, skyrt sér frá þvi, að hann hefði tekið við peningum af tveim útlendingum til að kaupa fyrir þá vin, og ættu þeir peningana. Nú ætti hann að mæta fyrir rétti og byggist við að þurfa að endurgreiða peningana. Bað hann vitnið að hjálpa sér til þess. Var svo um talað á milli þeirra, að vitnið geymdi peningana, en Jón vísaði réttinum á hann, og átti vitnað að segja, að Jón hefði fengið sér peningana í siðastliðinni viku, en nánar var ekki um það rætt. Lagði kona Jóns fram 140 krónur, en vitnið Það, sem á vantaði úr eigin vasa, og gerði svo eins og um var talað. Er þessi framburður Þorleifs var borinn undir ákærðan, viður- kenndi hann hann réttan. Kvaðst hann Þá hafa tekið við peningum af Carver og eytt þeim í eigin þarfir, og um morguninn, er hann var kvaddur fyrir réttinn, kvaðst hann hafa farið til Þorleifs og beðið hann að votta þetta með sér fyrir lögreglunni, ef á þyrfti að halda, að hann geymdi fyrir sig peninga, er ákærður hefði áður fengið honum til geymslu, og væri það vegna þess, að ákærður gæti ekki komið þeim til skila til hermanns Þess, er ætti þá. Kvaðst ákærður þá hafa gert ráð fyrir, að sent yrði til Þor- leifs, og átti Þorleifur þá að afhenda peningana. Var nú höfðað mál gegn ákærðum, og hann jafnframt settur í gæzluvarðhald hinn 28. maí s. 1. Eftir það beiddist ákærður þess í gegnum talsmann sinn að fá að gefa á ný skýrslu í málinu. Var hún nú á þá lund, að allt, sem hann hefði áður sagt í þessu máli, væri rangt. Kvaðst hann nú ekki hafa séð Carver, fyrr en hann var leiddur fyrir hann á lög- reglustöðinni. Kvaðst hann hafa búið til sögu þessa af ótta við það að verða settur í gæzluvarðhald, er hann mætti fyrir réttin- um. 399 Eftir þetta voru þeir Carver og Walton kvaddir til að benda á kaffihús það, er þeir komu út af, er þeir hittu ákærðan, og bentu þeir á Ölduna og hús það, er ákærður fór inn í, og bentu þeir á Laugveg 19, eins og ákærður hafði áður skýrt frá. Með framburði þeirra Carvers og Waltons svo og framkomu ákærða fyrir réttinum þykir það vera sannað, að ákærður hafi haft fé út úr Carver og eytt því í eigin þágu. Varðar það brot hans svo og brot hans, er lýst var undir 1, við 247. gr. al- mennra hegningarlaga. Með því að fá Þorleif Sívertsen til að bera rangt um málið hefur hann gerzt sekur við 142. gr. 1. mgr. sbr. 22. gr. 1. mgr. sömu laga. Refsingu hans ber að tiltaka með hlið- sjón af 77. gr. almennra hegningarlaga, og þykir hún hæfilega áveðin fangelsi í 6 mánuði. En rétt þykir að ákveða, að sæzluvarð- haldsvist ákærða hinn 9—-10. apríl svo og frá 28. maí s. 1. skuli koma til frádráttar refsivistinni. Þá ber og samkvæmt 68. gr. 3. mgr. hegningarlaganna að svipta hann kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og til annarra almennra kosninga frá uppsögu dóms þessa að telja. Þá ber að dæma ákærðan til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin málsvarnarlaun til skipaðs tals- manns sins hér fyrir réttinum, Gunnars Möllers hrl, er ákveðast kr. 400,00. Málið hefur verið rekið vitalaust Því dæmist rétt vera: Ákærður, Jón Sigurðsson, sæti fangelsi í 6 mánuði. Gæzluvarðhald ákærða komi til frádráttar refsivistinni. Ákærður skal frá birtingu dóms þessa sviptur kosningar- rétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Hann greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- varnarlaun til skipaðs talsmanns sins, hrl. Gunnars Möllers, kr. 400.00. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. 400 Föstudaginn 10. desember 1943. Nr. 105/1942. Magnús Andrésson (Einar B. Guðmundsson) gegn Andreas Godtfredsen og gagnsök (Garðar Þorsteinsson). Setudómari hrl. Sveinbjörn Jónsson í stað hrd. Þórðar Evjólfssonar. Ágreiningur út af umboðslaunum o. fl. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæsta- réttar með stefnu 21. okt. 1941, krefst þess, að gagnáfrýj- andi verði dæmdur til að greiða honum kr. 3721.26 og £ 12—10-—0, hvort tveggja með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. 1941 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi gagnáfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi, sem áfrýjað hefur málinu með stefnu 27. nóv. f. á., krefst þess, að hann verði sýknaður í aðalsök og að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 5992.54 í gagnsök ásamt 6% ársvöxtum frá 2. febrúar 1942 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Aðalsök. Um 1. Samkvæmt reikningi, sem aðaláfrýjandi hefur haldið um viðskipti aðilja og lagður hefur verið fram í málinu, nemur skuld gagnáfrýjanda við hann kr. 3721.26. Gagnáfrýjandi hefur ekki véfengt einstaka liði reiknings þessa, og ber því að dæma gagnáfrýjanda í aðalsök hér fyrir dómi til greiðslu skuldar þeirrar, sem reikningurinn greinir. Um 2. Samkvæmt rökum þeim, sem greinir í héraðsdómi, ber að sýkna gagnáfrýjanda af þessum kröfulið. Gagnsök. Um í. Fjárhæð sú, sem í kröfulið þessum greinir, var skuld aðaláfrýjanda við gagnáfrýjanda 1. jan. 1941. Hún er 401 talin gagnáfrýjanda til tekna á reikningi aðaláfrýjanda, þeim sem lýst var hér að ofan, þegar rætt var um aðalsök. Verður fjárhæð þessi því ekki dæmd gagnáfrýjanda í gagn- sök þessari. Um 2. Svo sem í héraðsdómi greinir, tók aðaláfrýjandi í febrúar 1940 skipið Jan Mayen á leigu af eiganda þess. Var leigumálinn gerður fyrir atbeina Charles Hvilsoms í Kaup- mannahöfn og gagnáfrýjanda. Greiddi aðaláfrýjandi gagn- áfrýjanda 2% af leigufjárhæðinni, meðan leigumálinn við eiganda skipsins hélzt, eða til 8. jan. 1941. Af 2. kröfulið gagnsakar, er hér greinir, hefur aðaláfrýjandi því talið sagnáfrýjanda til tekna í viðskiptareikningi þeim, er í aðal- sök hér fyrir dómi greinir, kr. 235.84, þ. e. fyrir tímabilið 1—-8. janúar 1941. Það er upp komið í máli þessu, að Thc Norwegian Shipping and Trade Mission í London tók í sínar hendur öll umráð e/s Jan Mayen, þegar lokið var greindum leigumála aðaláfrýjanda við eiganda skipsins. Leigutaka að- aláfrýjanda á skipinu eftir þann tíma var reist á samningi, sem hann gerði við greinda stofnun í London fyrir atbeina H. Faabergs skipamiðlara hér í bæ, án þess að gagnáfrýj- andi ætti þar nokkurn hlut í. Getur gagnáfrýjandi því ekki krafið aðaláfrýjanda þóknunar vegna samnings þess, er nú. var lýst. Um 3. Samkvæmt því, sem upp hefur komið í málinu, stóðu aðiljar enn í samningum um kaup á salti því, er í kröfulið þessum getur, þegar útflutningsbann var lagt á salt í Færeyjum. Virðist það hafa verið forsenda aðaláfrýjanda fyrir kaupunum, að sterlingspundainnstæðu gagnáfrýjanda í Færeyjum yrði varið til greiðslu saltsins. Þar sem fyrirstaða var á því, að greiðsla saltsins færi fram á þenna hátt, og samningar voru ekki fullgerðir, er útflutningsbannið skall á, verður gagnáfrýjandi ekki talinn eiga tilkall til umboðs- launa úr hendi aðaláfrýjanda vegna þessa fjárfars þeirra. Um 4. Þenna kröfulið reisir gagnáfrýjandi á því, að að- aláfrýjandi hafi fyrir hans milligöngu gert kaup við firmað A. £ M. Smith í Aberdeen um kaup á 100 smálestum og 1500—-1600 tunnum af salti og að áskilin hafi verið 3% um- boðslaun. Af salti þessu fékk aðaláfrýjandi 50 smálestir og 26 402 1520 tunnur. Andvirði salts þessa greiddi umboðsmaður að- aláfrýjanda í Aberdeen, firmað P. á J. Johnstone, A. £ M. Smith ásamt 3% umboðslaunum. Gagnáfrýjandi hefur and- mælt því eindregið, að hin greiddu umboðslaun hafi til sín runnið. Þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir í símskeyti hefur A. á M. Smith reynzt ófáanlegur til að skýra frá, hvort hann hafi talið umboðslaun þessi gagnáfrýjanda til tekna, og ber hann fyrir sig, að uppljóstrun þessa atriðis fari í bága við samn- inga hans og gagnáfrýjanda. Gagnáfrýjandi kom til leiðar kaupum þeim, er greinir í þessum kröfulið, og átti tilkall til umboðslauna þeirra vegna. Aðaláfryjandi hefur ekki leitt sönnur að því, að A. “á M. Smith hafi haft heimild til að taka við umboðslaunum gagnáfrýjanda, né að gagnáfrýjandi hafi fengið umboðslaunin frá A. £ M. Smith. Samkvæmt þesst verður aðaláfrýjandi að standa gagnáfrýjanda skil á um- boðslaunum vegna þess salts, sem hann raunverulega fékk, þ. e. 50 smálestum og 1520 tunnum. Nema þau kr. 1333.28. Um 5. Aðaláfrýjandi staðhæfir, að salt þetta hafi verið keypt án sinnar vitundar af A. á“ M. Smith fyrir atbeina sagnáfrýjanda, greitt af P. £ J. Johnstone án sinnar heim- ildar, en andvirði þess þó verið talið sér til skuldar. Saltið hafi verið sent í skipinu Jan Mayen til Íslands einnig heim- ildarlaust, skemmzt á leiðinni og verið selt hér upp í kostnað. Kveðst hann nú eiga í málaferlum við P. £ J. Johnstone vegna hluttöku hans í þessum ráðstöfunum. Engin skjalleg gögn eru talin vera fyrir hendi um kaupin á salti þessu, og gegn eindregnum andmælum aðaláfrýjanda verður gagn- áfrýjandi ekki talinn hafa sannað rétt sinn til umboðslauna þeirra, sem í kröfulið þessum greinir. Im 6. Fjárhæð sú, sem í kröfulið þessum greinir, var talin gagnáfrýjanda til tekna á reikningi aðaláfrýjanda, þeim er í aðalsök hér fyrir dómi getur. Verður fjárhæðin því ekki dæmd gagnáfrýjanda í gagnsök þessari. Úrslit málsins verða því þau, að gagnáfrýjandi greiði að- aláfrýjanda kr. 3721.26 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. 1941 til greiðsludags, og aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda kr. 1333.28 með 6% ársvöxtum frá 2. febrúar 1942 til greiðslu- dags. 403 Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir báðum dómum falli niður Því dæmist rétt vera: Gagnáfrýjandi, Andreas Godtfredsen, greiði aðal- áfrýjanda, Magnúsi Andréssyni, kr. 3721.26 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. 1941 til greiðsludags. Aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda kr. 1333.28 með 6% ársvöxtum frá 2. febrúar 1942 til greiðsludags. Málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 1. okt. 1942. Mál þetta, sem dómtekið var 26. f. m., er höfðað upprunalega fyrir bæjarþingi Reykjvikur með stefnu, útg. 17. febr. þ. á. af Andreas Godtfredsen kaupmanni hér í bæ gegn Magnúsi Andrés- syni útgerðarmanni hér í bænum. Með samkomulagi aðilja og samþykki dómarans hefur málið síðan verið flutt fyrir sjó- og verzlunardóminn. Gerir stefnandi þær dómkröfur, að stefndur verði dæmdur til að greiða sér kr. 5992,54 með 6% ársvöxtum frá 2. febrúar 1942 til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu. Stefndur krefst sýknu af öllum framangreindum kröfum stefn- anda og hefur jafnframt með stefnu, útg. 25. febrúar s. 1., höfðað gagnsök, og gerir hann þar þær dómkröfur, að gagnstefndur (að- alstefnandi) verði dæmdur til að greiða sér kr. 3721.26 os £ 12—10—0, hvort tveggja með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. 1941 til greiðsludags. Enn fremur krefst gagnstefnandi (aðalstefndur) málskostnaðar í aðalsök og gagnsök. Gagnstefndur krefst sýknu í gagnsök og málskostnaðar eftir mati réttarins. Dómkröfur aðilja byggjast á ýmsum viðskiptum þeirra á árun- um 1940 og 1941. Aðalsök. Aðalstefnandi sundurliðar kröfur sínar þannig: 1. Skuld frá fyrra ári ...........0.20000. 0000. kr. 1597.50 1. „Kommission“ vegna e/s Jan Mayen frá 1. jan. til 1. nóv. 1941, kr. 445.74 á mán. ...........00.0.0.. — 4457.40 3. „Provision“ af 350 tonnum af salti frá Varefor- 404 syningen í Færeyjum á d. kr. 100 pr. tonn, 3% „>PFOVÍSÍON“ ........... 0 kr. 1305.00 4. 3% „provision“ af salti frá A. £ M. Smith. Aberdcen, 100 tonn á 70 sh., 1560 tn. á 20 sh. .... — 1502.40 ð. 2% „provision“ af salti frá A. á M. Smith, 1286 tunnur á 24 sh. .........0. 0 — 809.25 0. Andvirði teppis ..........0.... 0. — 1735.80 Þar frá dragast innborgaðar kr. 4414.S1. Um 1. Þessi liður er viðurkenndur og verður því tekinn til greina. Um 2. Í febrúarmánuði 1940 tók aðalstefndur á leigu e/s Jan Maven frá Aalesund af Gharles Hvilsom í Kaupmannahöfn. Telur aðalstefnandi, að samningurinn hafi verið gerður fyrir sína milli- göngu og hafi svo verið um samið milli sín og aðalstefnds, að hann skyldi fá greiddar sem þóknun fyrir að útvega skipið 2% af Þeirri upphæð, er aðalstefndi greiddi í leigu fyrir skipið, meðan hann hefði það á leigu. Muni aðalstefndur hafa haft skipið á leigu til 1. nóv. 1941, en hins vegar hafi hann cigi greitt „kommission“ nema til 8. jan. s. á., og sé því vangoldin upphæð, eins og að framan greinir. Aðalstefndur hefur mótmælt þvi, að hann hafi nokkru sinni samið svo við aðalstefnanda, að hann skyldi fá hina umræddu Þóknun fyrir að útvega skipið. Það hafi verið af hreinni greiða- semi og umfram alla skyldu sem hann hafi greitt aðalstefnda 2% af skipsleigunni til 8. jan. 1941, en þann dag hafi umráðin vfir e/s Jan Mayen verið tekin algerlega af eigendum skipsins og fengin í hendur The Norwegian Shipping and Trade Mission í London. Þessi stofnun hafi falið Harald Faaberg skipamiðlara hér í bæ að annast skipið að öllu leyti og ganga frá nauðsynlegum samningum um það. Þótt svo hafi orðið, að aðalstefndur hafi með samningum við Faaberg fengið afnot skipsins áfram um nokkurt skeið, þá hafi það ekki verið fyrir milligöngu eða atbeina aðal- stefnanda, og geti hann þvi ekki átt kröfu á neinni „Kommission“ eftir 8. jan. 1941. Samkvæmt færslum á viðskiptareikningi aðalstefnds til aðal- stefnanda verður að líta svo á, að svo hafi samizt með að- iljum, að aðalstefnandi fengi þóknun fyrir nefnda útvegun skips- ins. En þegar tekið er tillit til þess, að þóknun þessi verður eftir atvikum að teljast óvenjuleg og þá ekki siður það, að greiðslur bessar hafi átt að vera ótiímabundnar, þá verður að telja, að aðal- stefnandi eigi sönnunarbyrði þess, að hann eigi rétt til þessarar þóknunar eftir þann tima, er aðalstefndur hefur tiltekið, þ. e. Þegar eigendur skipsins, sem aðalstefnandi hafði fyrir milli- göngu miðlara samið við um útvegun þess, voru búnir að missa öll umráð þess. Og með því að ekki verður talið, að aðalstefnandi 405 hafi gegn mótmælum aðalstefnds tekizt að sanna kröfu sina að þessu leyti, verður hún ekki tekin til greina. Um 3. Það er viðurkennt, að aðalstefnandi útvegaði aðalstefnd- um kaup á nefndu salti svo og að hann hafi átt að fá 3% þóknun fyrir það. Aðalstefndur heldur því hins vegar fram, að það hafi verið skýlaus forsenda fyrir þessum samningum, að innieign að- alstefnanda hjá Vareforsyningen, £ 485, yrði notuð til greiðslu salts- ins og yrði aðalstefnanda svo greitt kaupverðið við afhendingu saltsins hér heima. Nú hafi saltið ekki fengizt afhent, og Vare- forsyningen hafi neitað að greiða þessa innstæðu fyrr en síðar, og hafi því brostið veruleg forsenda fyrir nefndum samningum, þannig að aðalstefnandi geti ekki krafið um fyrrnefnda þóknun sér til handa. Af framlögðum gögnum þykir sýnt, að orsök þess, að umrætt salt fékkst ekki afhent, var sú, að nefnd í Færeyjum bannaði allan útflutning á salti eftir 1. maí 1941, og verður því ekki annað séð en að synjunin á greiðslu innistæðunnar hafi staðið í sambandi við það. Hér virðist því vera um atvik að ræða, sem aðalstefnandi getur ekki talizt bera ábyrgð á, og ekki heldur á því, að saltsins var vitjað svo seint af aðalstefndum, enda virðast kaup þessi hafa verið fullgerð í byrjun apríl 1941. Þar sem það er viðurkennt, að aðalstefnandi útvegaði aðalstefndum þessi kaup, og hann skv. framansögðu verður ekki talinn bera ábyrgð á þeim hindrunum, sem fram komu, en hins vegar verður að fallast á, að honum beri Þóknun fyrir þessi störf sín í þágu aðalstefnds, og tölulega er kröfuliður þessi ekki véfengdur, þá þykir bera að taka hann til greina að fullu. Um 4. Það er viðurkennt, að aðalstefnandi hafi útvegað aðal- stefndum kaup á saltmagni, eins og að framan greinir, frá A. á M. Smith, en aðalstefndur mótmælir þessari kröfu sumpart á þeim grundvelli, að hann hafi ekki fengið nema 50 tonn af fyrrtalda saltinu, og svo hafi firmað A. £ M. Smith veitt viðtöku f. h. aðal- stefnanda þeim 3%, sem hann nú krefjist greiðslu á. Um fyrri varnarástæðuna er það að segja, að þar sem það er viðurkennt, að aðalstefnandi útvegaði aðalstefndum kaup á 100 tonnum af umræddu salti, og ekki er sýnt, að hann eigi neina sök á þvi, að aðalstefndur fékk ekki nema 50 tonn af því, þá þykir bera að miða þóknunina til aðalstefnanda við kaupverð á 1090 tonnum af salti. Af framlögðum gögnum verður séð, að umboðs- maður aðalstefnds í Skotlandi, P. £ J. Johnstone, hefur greitt A. £ M. Smith 3% í „Kommission“. Aðalstefnandi neitar að hafa fengið nefnda þóknun og telur, að firmað A. á M. Smith hafi fengið umrædd 3% í söluþóknun samkvæmt algildri venju í Skot- landi, og sé sú þóknun óviðkomandi þeim 3%, sem hann krefur aðalstefnanda um og þeir höfðu samið um. 406 Með tilliti til vottorða Guðmundar Kristjánssonar og Ole Sol- björg verður að telja, að algild venja sé, að kaupendur vara greiði firmum í Skotlandi eins og A. £ M. Smith sérstaka Þóknun eins og þá, er að framan greinir, Þar sem telja verður, að aðalstefndur hafi átt að þekkja þessa venju, verður því að líta svo á, að honum beri auk þessa að greiða aðalstefnanda hina umsömdu þóknun fyrir störf hans við útvegun saltsins, og verður þessi kröfuliður bví tekinn til greina að fullu. Um 5. Aðalstefndur mótmælir þessari kröfu sem alrangri. Hann kveðst aldrei hafa keypt umrætt salt, heldur hafi það verið sent óbeðið, og geti aðalstefnanda því ekki borið nein þóknun í því sambandi. Samkvæmt gögnum þeim, sem fram hafa komið, og eftir því, sem ráða mátti af hinum munnlega málflutningi, mun áðurnefndur umboðsmaður aðalstefnds, P. £ J. Johnstone, hafa greitt firmanu A. € M. Smith andvirði saltsins f. h. aðalstefnanda og síðan sent honum það, en umrædd kaup virðast hafa gerzt fyrir milligöngu aðalstefnanda. Þótt nefndur umboðsmaður, P. £ J. Johnstone, kunni að hafa gert kaup þessi án heimildar frá aðalstefndum, þá verður að lita svo á, að aðalstefnandi hafi vegna fyrri viðskipta haft ástæðu til að ætla, að þessi umboðsmaður hefði fulla heimild að þessu leyti. Fyrir þessi störf í sambandi við útvegun saltsins ber aðal- stefnanda þóknun, sem aðalstefndum verður gert að greiða með áðurnefndri upphæð, sem ekki hefur sætt öðrum andmælum. Um 6. Þessi krafa er viðurkennd og verður því tekin til greina. Frádráttarliðirnir, samtals kr. 4414.81, virðast vera viður- kenndir, enda hefur aðalstefnandi „deponerað“ hjá málflutnings- manni aðalstefnds upphæðum þeim, er greinir Í tveim síðustu liðum viðskiptareiknings aðiljanna. Samkvæmt framansögðu á aðalstefnandi þvi hjá aðalstefndum kr. 1597.50 plus kr. 1305.00 plus kr. 1502.40 plus kr. 809.25 plus kr. 735.80, eða alls kr. 5949.95 að frádregnum nefndum kr. 4414.81. Eftir standa þá kr. 1585.14, sem aðalstefndum verður gert að greiða aðalstefnanda með vöxtum, eins og krafizt hefur verið. Einnig þykir rétt, að aðalstefndur greiði aðalstefnanda kr. 200.00 upp í málskostnað í aðalsök. Gagnsök. Gagnstefnandi sundurliðar kröfur sinar þannig: 1. Eftirstöðvar samkv. viðskiptareikningi kr. 3721.26. 2. Mismunur á því verði salts (100 tonn), sem gagnstefndur hafi gert ráð fyrir að kostaði 70 sh. pr. tonn, og því andvirði 50 tonna, sem gagnstefnandi hafi orðið að greiða með 75 sh. pr. tonn —- alls £ 12 10—-0. 407 Um 1. Þessi upphæð er tekin til greina í aðalsök, eins og þar er nánar lýst. Um 9. Gagnstefndur mótmælir þessari kröfu sem rangri. Eftir því, sem fram hefur komið í málinu, virðist nefndur verðmismunur stafa af því, að saltið var ekki tekið strax við skips- hlið, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Þar sem ekki verður séð, að gagnstefndur eigi neina sök á, að svo varð, þykir því bera að sýkna hann af héraðlútandi kröfu gagnstefnanda. Úrslit gagnsakar verða því þau, að gagnstefndur verður sýkn- aður af kröfum gagnstefnanda, en rétt þykir, að málskostnaður í gagnsök falli niður. Réttinn skipuðu: Hinn reglulegi formaður dómsins, og sjó- og verzlunardómsmennirnir Erling Ellingsen verkfræðingur og Þor- steinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því dæmist rétt vera: Aðalstefndur, Magnús Andrésson, greiði aðalstefnanda, Andreas Godtfredsen, kr. 1535.14 með 6% ársvöxtum frá 2. febrúar 1942 til greiðsludags og kr. 200.00 upp í málskostnað í aðalsök. Í sagnsök á gagnstefndur að vera sýkn af kröfum gagn- stefnanda, en málskostnaður þar falli niður. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Mánudaginn 13. desember 1943. Nr. 77/1943. Valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) gegn Ólafi Óskari Guðmundssyni (Egill Sigurgeirsson). Ölvun á almannafæri. Dómur hæstaréttar. Með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að staðfesta hann, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði A vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 150 krónur til hvors. 408 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður, þó svo, að greiðslufrestur sektarinnar verði 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Kærði, Ólafur Óskar Guðmundsson, greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Jóns Ásbjörnssonar og Egils Sigurgeirssonar, 150 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Démur lögregluréttar Reykjavíkur 29. maí 1943. Ár 1943, laugardaginn 29. maí, var í lögreglurétti Reykjavíkur. sem haldinn var í fangahúsinu af fulltrúa sakadómara, Þórði Björnssyni, uppkveðinn dómur í málinu nr. 1637/1943: Vald- stjórnin gegn Ólafi Óskari Guðmundssyni. Mál þetta, sem tekið er til dóms í dag, er af valdstjórnarinnar hálfu höfðað gegn Ólafi Óskari Guðmundssyni, til heimilis á Lauf- ásvegi 35, fyrir brot gegn áfengislögum nr. 33 1935 og lögreglu- samþykkt fyrir Reykjavík nr. 2 1930. Kærði er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 6. april 1917, og hefur, svo kunnugt sé, sætt eftirtöldum kærum og refsingum: Í Reykjavík. 1930 144 Kærður fyrir bjófnað. 1931 1%) Kærður fyrir þjófnað. 1935 ?1% Sátt: 500 kr. sekt fyrir brot á 11. gr. laga nr. 64 1930. 1935 1% Aðvörun fyrir slagsmál á almannafæri. 1935 %o Dómur hæstaréttar: 5 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi skilorðsbundið fyrir brot gegn 231. gr. 4. tl. og 239. gr. hegnl., sbr. 6. og 7. gr. laga nr. 51 1928 og 55 gr. hegnl. með hliðsjón af 63. og 38. gr. sömu laga. 1936 ?% Sátt: 150 kr. sekt fyrir ölvun, óspektir og ólöglegt áfengi í vörzlu. 1937 % Dómur aukaréttar: 14 mánaða betrunarhússvinna fyrir brot gegn 245. gr. sbr. 48. gr. hegningarlaganna. 1937 % Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun og slagsmál. 1938 11% Dómur aukaréttar: 10 mánaða betrunarhússvinna fyrir þjófnað. 1939 64 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 409 1939 144 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 224 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 217 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 1%) Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1940 1%, Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1941 % Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 % Sátt: 40 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 214 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 64 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 312 Sátt: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 234, Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1942 %s Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1943 % Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1943 % Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1943 1% Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun og áflog. 1943 % Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1943 254 Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1943 234 Sátt: Kærður fyrir ölvun í skipi. Fellt niður. 1943 204 Sátt: 50 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. 1939 1% Sátt á Siglufirði: 25 kr. sekt fyrir ölvun á almannafæri. Með framburðum tveggja lögreglumanna og kærða sjálfs er sannað, að hann var hneykslanlega ölvaður í Hafnarstræti í gær- kvöldi. Þetta atferli kærðs varðar við 18. sbr. 38. gr. áfengislaga nr. 33 9. janúar 1935 og 7. sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavikur ur. 2 7. janúar 1930. Þykir refsing hans, með tilliti til þess að hér er um margitrekað brot að ræða, hæfilega ákveðin 500 króna sekt til ríkissjóðs (sic), og komi 40 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærðan ber að dæma til greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið hefur verið rekið vitalaust. Því dæmist rétt vera: Kærði, Ólafur Óskar Guðmundsson, greiði 500 króna seki til Menningarsjóðs, og komi 40 daga varðhald í sektarinnar stað, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar. Dómi þesswn skal fullnægja með aðför að lögum. 410 Mánudaginn 13. desember 1943. Nr. 78/1943. Réttvísin og valdstjórnin (Jón Ásbjörnsson) Segn Magnúsi Magnússyni (Guðmundur Í. Guðmundsson). Ómerking og heimvísun. Dómur hæstaréttar. Héraðsdóm hefur upp kveðið Guðmundur Hannesson bæjarfógeti, Siglufirði. Í rannsókn málsins skortir skýrslu og upplýsingar um þau atriði, er nú verða nefnd: Jón Guðmundsson bifreiðarstjóri, sem fékk ákærða stjórn bifreiðarinnar og sat við hlið hans í bifreiðinni, er slysið varð, hefur ekki verið yfirheyrður. Nauðsyn var þó að leita hann uppi, ef þess var nokkur kostur, og krefja hann sagna um aðdraganda slyssins. Þá þurfti að spyrja hann um það, hvort hurð bifreiðarinnar var kviklæst, og ef svo var, hvort hann hafi skýrt ákærða frá því. Svo hefði og átt að inna hann eftir því, hversu nærri vegbrún ekið var, hvort ákærði beitti hemlum, hvort ákærði teygði sig út úr bifreiðinni til þess að losa bilhurðina úr girðingunni og hvernig stjórn- tökum ákærða á bifreiðinni hafi þá verið háttað. Loks hefði verið rétt að spyrja Jón Guðmundsson að því, hvað hann hafi aðhafzt, er hann sá, að hætta var á ferðum. Leiða þurfti í ljós, hversu sterk girðingin var, hversu mikla æfingu ákærði hafði í meðferð bifreiða, hvort hliðar- halli var á veginum út að vegbrún, þar sem slysið varð, og hvort sleipt hafi verið á palli bifreiðarinnar. Spyrja átti ákærða um það, hvort hann hafi beitt heml- um og hvaða stjórntök hann hafði á bifreiðinni, er hurðin festist í vírnetinu. Með því að rannsókn málsins er, svo sem nú var lýst, áfátt í mikilvægum efnum, þykir verða að ómerkja héraðs- dóminn og leggja fyrir héraðsdómara að rannsaka ræki- lega ofangreind atriði svo og annað það, sem framhalds- rannsóknin veiti efni til. dll Allur áfrýjunarkostnaður sakarinnar greiðist úr ríkis- sjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 350.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera ómerkur og visast málinu heim í hérað. Allur áfrýjunarkostnaður sakarinnar greiðist úr rík- issjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmann- anna Jóns Ásbjörnssonar og Guðmundar Í. Guðmunds- sonar, kr. 350.00 til hvors. Dómur lögregluréttar Siglufjarðar 24. júlí 1943. Mál þetta er höfðað af hálfu valdstjórnarinnar og réttvisinnar samkv. stefnu, dags. 31. maí s. l., gegn Magnúsi Magnússyni íshús- stjóra, Siglufirði, fyrir brot á bifreiðalögunum og XXIII. kafla hegningarlaganna. 5. júní s. 1. var málið sent dómsmálaráðuneytinu vegna nýrra upplýsinga, hvort halda ætti áfram málshöfðuninni, og fékk dóm- arinn málsskjölin aftur í gær með fyrirskipun um málshöfðun. Málavextir eru þeir, er nú greinir: Kærður hefur skírteini fyrir að mega aka flutningabifreiðum. 19. sept. 1942 fékk hann leyfi bifreiðarstjóra, sem var að aka flutn- ingabifreið, til þess að taka við stjórn bifreiðarinnar og aka henni, en hinn ráðni bifreiðarstjóri sat í flutningabifreiðinni við hliðina á kærðum, er sat í bifreiðarstjórasætinu. Var nú ekið frá gatnamótum Vetrarbrautar og Aðalgötu og ætlað suður undir Hafnarbakka. Kærður hafði ekið upp Gránugötu og upp á Suðurgötu, en nokkur halli er þar á götunni og bugða kröpp, þar sem Suðurgata og Gránugata mætast, en austurkantur Suður- götu sunnan þessara gatnamóta er upphlaðinn, um og yfir 3 metra hár bakki. Þegar þessum gatnamótum sleppir og nokkrum föðmum er komið upp á Suðurgötuna, og bifreiðin er komin nokkurn veginn upp úr hallanum, þá opnast hurð stýrishúss bifreiðarinnar, og handfang hurðarinnar festist í virnetsgirðingu, sem var á austurkanti Suð- urgötu. Svo hægt var ekið, að bifreiðin stöðvaðist, eftir að hafa slitið nokkra möskva í virnetinu og rekizt á einn girðingarstaur. En við það, að hurðarhandfangið varð fast í virnetsgirðingunni, kipptist bifreiðin til hliðar, til vinstri, til austurs, til vegkantsins, sem 412 Þarna er með 5,40 metra fláa, og lenti á girði garstaur í austur- kanti vegarins. Staurinn lét undan, og bifreiðin seig hægt og hægt niður, unz hún valt eina veltu niður. Þeir, sem í bifreiðinni voru og á palli hennar, meiddust lítið sem ekkert, nema Guðm. Jóns- son. Var hann á palli bifreiðarinnar ásamt 2 öðrum og á milli Þeirra, en er bifreiðin tók að hallast, stukku þeir af bifreiðinni niður á Suðurgötu, en Guðmundur Jónsson, sem átti þó hægara un1 vik að stökkva af bifreiðinni en sá, sem stóð á pallinum fyrir austan hann, stökk ekki af bifreiðinni, heldur virðist hafa slöngvazt af bifreiðinni, um leið og hún valt, og varð eitthvað undir henni, og meiddist hann svo mjög, að hann dó af meiðslunum 3 dögum síðar. Þeir, sem voru á bifreiðinni eða í og náðst hefur í, hafa borið, að bifreiðin hafi ekið mjög hægt, er handfangið á bifreiðinni hafi orðið fast í virnetsgirðingunni, en að bifreiðin hafi við það kippzt út á götukantinn til vinstri, lent á girðingarstaur, sem hafi látið undan, en bifreiðin við það farið að síga með hægð fram af göt- unni og niður af götukantinum, og þá verið auðvelt og alls ekki hættulegt að stökkva af bifreiðinni niður á Suðurgötuna. Aðalorsök þess, að mannsbani hlauzt af, verður að telja, að Guðm. Jónsson stökk ekki niður af bifreiðinni, sem rannsókn málsins leiðir í ljós, að hafi verið alveg hættulaust, og svo sjálfsagt sem verða mátti. En þótt áreksturinn við staurinn hafi verið hægur og nokkur aðdragandi orðið að því, að bifreiðin valt, þar sem hún fyrst, að vitnisburði vettvangsvotta, seig niður hægt og hægt, hefur hinum slasaða fipazt á einhvern hátt eða fatazt svo að gera það, sem sjálfsagt var, að meiðsl hlutust af, er leiddu hann til dauða. Hins vegar verður að telja framferði kærðs meðorsök til slyss- ins. Að vísu eru gallar sjálfrar flutningsbifreiðarinnar meðorsök til slyssins, en það er þó in casu óaðgæzla kærðs sjálfs að aka bifreið, sem hann þekkir ekki galla á (að stýrishurðin var hvik- læst) og það þvi fremur, sem honum bar engin nauðsyn til þess að aka, þótt sannað sé í málinu, að akstur hans á bifreiðinni hafi verið óaðfinnanlegur almennt álitið, þá hafi hann ekki verið það eins og á stóð. Kærður hafi því með því að taka við stjórn gall- aðrar bifreiðar og gera eigi við aksturinn þær ráðstafanir, er fyrir- byggðu afleiðingar ágalla bifreiðarinnar, eigi sýnt þá nauðsynlegu aðgæzlu, sem eftir bifreiðalögunum á að sera kröfu til til bifreiðar- stjóra, sbr. 27. gr. laga 23/1942, og með því orðið meðorsök í slysi því, er leiddi til mannsbana. Kærðan ber því að dæma til refsingar eftir bifreiðalögunum nr. 23 frá 1941, 27. gr., og XXIII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940, 215. gr., en með tilliti til þess, að óeðlilegt virðist, að mannsbani skyldi af hljótast, þar sem bifreiðin fyrst seig niður með hægð og sjónarvottar telja með öllu hafa verið hættulaust að d13 stökkva af bifreiðinni niður á Suðurgötuna, verður að telja hæfi- legt, að sök kærðs varði 400 kr. sekt, er renni í ríkissjóð, en til vara komi 20 daga varðhald, ef sektin verður eigi greidd innan mán- aðar frá lögbirtingu dóms þessa. Svo greiði og kærður allan kostnað sakarinnar. Jóni Jóhannes- syni málflm., Siglufirði, og umboðsmanni móður þess, er dó af slys- inu, hafði verið tilkynnt af dómaranum, að móðirin ætti þess kost að koma að skaðabótamáli gegn kærðum í máli þessu, en hann lét dlómarann vita, að þess væri eigi Óskað. Á máli þessu hefur enginn óþarfa dráttur orðið. Því dæmist rétt vera: Kærður, Magnús Magnússon ishússtjóri, Siglufirði, greiði 400 kr. sekt í ríkissjóð, en sæti til vara 20 daga varðhaldi, ef sektin greiðist ekki innan mánaðar frá lögbirtingu dóms þessa. Svo greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum ber að fullnægja með aðför að lögum. Mánudaginn 13. desember 1943. Kærumálið nr. 13/1943. Stefán Runólfsson gegn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu. Ómerking og vísun máls frá héraðsdómi.. Dómur hæstaréttar. Með kæru 11. nóv. s. 1, er hingað barst 2. þ. m., hefur sóknaraðili kært tvo úrskurði, kveðna upp á bæjarþingi Reykjavíkur 11. nóv. s. 1, varðandi skyldu Ragnars Bjark- ans stjórnarráðsfulltrúa og Eggerts Claessens hæstaréttar- lögmanns til þess að bera vætti í máli varnaraðilja á hendur sóknaraðilja, sem rekið er fyrir bæjarþinginu. Krefst sókn- araðili þess, að báðir úrskurðir þessir verði úr gildi felldir. Varnaraðili krefst þess hins vegar, að úrskurðirnir verði staðfestir og honum dæmdur málskostnaður fyrir hæsta- rétti úr hendi sóknaraðilja eftir mati dómisins. Athugun á málatilbúnaði, málflutningi og málsmeðferð í héraði, að því er kæruefnið varðar, hefur leitt í ljós það, sem hér segir: 414 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður höfðaði mál í héraði f. h. Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu á hendur Stefáni Runólfssyni með stefnu 26. jan. 1943 til greiðslu skuldar, að fjárhæð kr. 600.00. Málið var þingfest á bæjar- þingi Reykjavíkur 28. janúar 1943. Þá lagði fyrirsvars- maður sóknaraðilja í héraði fram stefnu, sáttakæru, máls- kostnaðarreikning og endurrit af dómi hæstaréttar í mál- inu: Páll Magnússon f. h. þrotabús Stefáns Runólfssonar gegn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu, þar sem nefnt Þrota- bú er dæmt til að greiða Rafveitunni 600 krónur í ómaks- bætur fyrir hæstarétti. Enga greinargerð lagði fyrirsvars- maðurinn þá fram, og gerir hann þess enga grein í sátta- kæru eða stefnu né á annan hátt, á hvaða ástæðu eða ástæð- um hann reisir þá kröfu sína, að Stefán Runólfsson verði dæmdur til þess að greiða ómaksbætur þær, er þrotabúi hans hafði verið gert að greiða með greindum hæstaréttar- dómi. Fyrirsvarsmaður varnaraðilja í héraði fékk nú léð máls- skjölin og 14 daga frest. Að þeim fresti liðnum lagði hann fram greinargerð af sinni hálfu ásamt einu fylgiskjali. Í greinargerð þessari andmælir fyrirsvarsmaðurinn því, að Stefán Runólfsson beri persónulega ábyrgð á greiðslu greindra ómaksbóta. Telur hann skiptum á þrotabúi Stefáns ekki vera lokið og krefst aðallega frávísunar málsins frá bæjarþinginu, en til vara sýknu. Fyrirsvarsmaður sóknar- aðilja í héraði fékk nú skjöl málsins í sínar hendur og 14 daga frest. Eftir það fær sami fyrirsvarsmaður hvern frest- inn af öðrum, eða alls 5 fresti, til 29. apríl. Þann dag, en fyrr ekki, kemur fram greinargerð af hans hálfu. Í greinargerð þeirri mótmælir hann frávísunarkröfunni. Sýknukröfu gagnaðilja síns kveðst hann einnig andmæla, með því að „„stefndur ábyrgist sjálfur allar kröfur bús síns“. Hefur hann enga frekari grein gert í héraði fyrir málsástæðum sínum í máli þessu. Fyrirsvarsmaður varnaraðilja í héraði fékk nú 14 daga frest. Að þeim fresti liðnum skilaði hann aftur skjölum málsins, og var frávisunarkrafan þá tekin til dóms eða úrskurðar. Féll úrskurður bæjarþingsins 20. mai á þá leið, að frávísunarkröfunni var hrundið. Eftir þetta fékk 415 fyrirsvarsmaður varnaraðilja í héraði fresti til 24. júní, en þá töldu aðiljar gagnasöfnun lokið. Kveður dómari þá svo á, að dagur til munnlegs málflutnings verði síðar ákveðinn. Í bæjarþingi Reykjavíkur 30. sept. er málið tekið fyrir af nýju. Fór fyrirsvarsmaður sóknaraðilja í héraði nú þess á leit, að honum yrði veittur frestur til frekari gagnasöfn- unar, og fékk hann fresti í því skyni til 14. október. Er málið var þá fyrir tekið, krafðist fyrirsvarsmaður sóknar- aðilja í héraði þess, að tilteknar spurningar yrðu lagðar fyrir vitnin Ragnar Bjarkan og Eggert Claessen. Spurningar til Ragnars Bjarkans, er verið hafði skiptaráðandi þrotabús Stefáns Runólfssonar, lúta sumar að því, hvort skiptum þrotabús þess sé lokið. Ekki verður séð, að fyrirsvarsmaður sóknaraðilja í héraði hafi á þeim tíma, sem við átti, þ. e. áður úrskurður gengi um frávísunarkröfu gagnaðilja hans, krafið nefndan skiptaráðanda embættisvottorðs um greint atriði, sbr. 4. tölulið 125. gr. laga nr. 85/1936. Svör við öðr- um spurningum til þessa vitnis svo og við spurningum til vitnisins Eggerts Glaessens virðist nefndur fyrirsvarsmaður samkvæmt greinargerð hér fyrir dómi ætla að nota til styrktar málsástæðu, sem hann hefur ekki enn hreyft í hér- aði. Af hálfu varnaraðilja í héraði hefur vitnaleiðslum þess- um verið andmælt, og leiddi það til þess, að upp voru kveðnir úrskurðir þeir, er nú hafa verið kærðir. Eins og sjá má, hefur mál þetta sætt meðferð andstæðri fyrirmælum laga nr. 85/1936. Fyrirsvarsmaður sóknarað- ilja í héraði, Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður, leggur enga greinargerð fram, þegar málið er þingfest, og ekki er málsatvikum og málsástæðum lýst í sáttakæru né stefnu. Er þetta brýnt brot á 105. gr. greindra laga. Sam- eiginlegur frestur aðiljum, sem þeim ber að hagnýta sér í samvinnu eftir ástæðum, er ekki veittur samkvæmt 110. gr. sbr. 111. gr. s. l., heldur frestir á víxl, eins og tíðkaðist eftir eldri reglum. Ekki er ákveðið á þeim tíma, er segir í 109. gr. s. 1., hvort mál skuli flutt munnlega eða skriflega. Hefur hæstiréttur margsinnis síðan 12. marz 1941 fundið að með- ferð einkamála á bæjarþingi Reykjavíkur og bent á, um hvað áfátt væri. Eins og að framan er rakið, hefur með- 416 ferð máls þess af hendi dómara, Kristjáns setts lögmanns Kristjánssonar, og málflutningur af hendi umboðsmanns sóknaraðilja í héraði, Magnúsar Thorlacius hæstaréttarlög- manns, brotið mjög í bága við fyrirmæli laga nr. 85/1936. Þykir ekki hlýða, að hinum ólöglega rekstri málsins sé lengur fram haldið, og verður að ómerkja hina áfrýjuðu úrskurði og alla meðferð málsins í héraði og vísa því frá héraðsdómi. Þar sem sóknaraðili hér fyrir dómi hefur ekki krafizt n;sálskostnaðar vegna kærumáls þessa, þykir málskostnaður fyrir hæstarétti eiga að falla niður. Þvi dæmist rétt vera: Hinir kærðu úrskurðir svo og öll meðferð bæjar- þingsmálsins eiga að vera ómerk og vísast málinu frá bæjarþinginu. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 11. nóvember 1943. Mál þetta hefur Magnús Thorlacius hrm. f. h. Rafveitu Austur- Húnavatnssýslu höfðað fyrir bæjarþinginu eftir árangurslausa sáttaumleitun gegn Stefáni Runólfssyni, Gunnarsbraut 34 hér í bæ, og gert þær kröfur, að stefndur verði dæmdur til greiðslu skuldar, að fjárhæð kr. 600.00, skv. hæstaréttardómi, uppkveðnum 22. júní 1942, í málinu: Páll Magnússon f. h. Þrotabús Stefáns Runólfssonar segn Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu, auk 6% ársvaxta frá 92. júní 1942 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur hefur krafizt sýknu og málskostnaðar, og virðist svo af greinargerð þeirri, er fram hefur verið lögð af hans hálfu, að hann styðji kröfur sínar annars vegar við það, að skiptum í þrotabúi hans sé ekki lokið, og hins vegar það, að hann beri ekki persónulega ábyrgð á skuldum, sem þrotabúið stofnar. Hinn 14. f. m. kom Ragnar Bjarkan, er var setuskiptaráðandi í þrotabúi stefnds, fyrir bæjarþingið sem vitni, og krafðist umboðs- maður stefnanda þess, að spurningarnar á þingskjali 13 A yrðu lagðar fyrir vitnið. Umboðsmaður stefnds mótmælti því og rök- studdi andmæli sin með því, að svör vitnisins við spurningum þess- um myndu ýmist vera skýringar á opinberum réttarskjölum, og sé það hlutverk dómara, eða þau væri með öllu Þýðingarlaus fyrir 117 málið. Umboðsmaður stefnanda hélt fast við kröfu sína, og var atriðið tekið til úrskurðar. Ekki þykir unnt að fallast á það með stefndum, að vitni sé óheimilt að svara spurningu, er miði að því að skýra atriði 1 réttarskjölum, enda mun slíkt bann ekki eiga stoð í íslenzkum lög- um. Þá þykir ekki augljóst, að svör vifnisins við nefndun spurn- ingum verði þýðingarlaus fyrir málið, enda verður ekki annað séð en stefndur hafi í greinargerð sinni gefið stefnanda tilefni tl að leggja spurningar þessar fyrir vitnið. Atriðið verður því úrskurðað á þá leið, að heimilað verður að leggja framangreindar spurningar fyrir vitnið. Bjarni Bjarnason, fulltrúi lögmanns, kvað upp úrskurð þenna, en dráttur á uppsögu hans stafar af því, er nú skal greint: Úr- skurður um þetta efni var kveðinn upp samstundis í bæjarþing- haldi 14. f. m., og var honum skotið til hæstaréttar þegar í stað. Með dómi hæstaréttar 1. þ. m., er barst bæjarþinginu 3. þ.m. var úrskurðurinn ómerktur sakir formgalla og málinu vísað heim til uppsögu úrskurðar af nýju. Töf sú, er síðan hefur á orðið, stafar af embættisönnum. Því úrskurðast: Spurningarnar á þingskjali 13 A verða lagðar fyrir vitnið Ragnar Bjarkan. Úrskurður bæjarþings Reykjavíkur 11. nóvember 1943. Mál þetta hefur Magnús Thorlacius hrm. f. h. Rafveitu Áustur- Húnavatnssýslu höfðað fyrir bæjarþinginu eftir árangurslausa sátta- umleitun gegn Stefáni Runólfssyni, Gunnarsbraut 34 hér í bæ, og gert þær kröfur, að stefndur verði dæmdur til greiðslu skuldar, að fjárhæð kr. 600.00, skv. hæstaréttardómi, uppkveðnum 22. júní 1942, í málinu: Páll Magnússon f. h. þrotabús Stefáns Runólfssonar gegn Rafveitu Austur-Húnavatnssyslu, auk 6“e ársvaxta frá 22. júní 1942 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndur hefur krafizt sýknu og málskostnaðar, og virðist svo af greinargerð þeirri, er fram hefur verið lögð af hans hálfu, að hann styðji kröfur sinar annars vegar við það, að skiptum í þrotabúi hans sé ekki lokið, og hins vegar við það, að hann beri ekki per- sónulega ábyrgð á skuldum, sem þrotbúið stofnar. Hinn 14. f. m. kom Eggert hrm. Claessen fyrir bæjarþingið sen vitni, og voru lagðar fyrir hann spurningarnar á þingskjali 13 B. Neitaði vitnið að svara spurningum þessum, þar eð svörin myndu ljósta upp leyndarmálum umbjóðanda hans, er hann hefði að lög- um skyldu til að varðveita. Í annan stað kvað vitnið svör sín við spurningunum þyýðingarlaus fyrir mál þetta. Umboðsmaður stefn- 27 418 anda andmælti heimild vitnisins til að skorast undan svörum, og var atriðið tekið til úrskurðar. Gegn andmælum stefnanda þykja ekki nægar líkur hafa verið að því leiddar, að þær upplýsingar, sem svör vitnisins kynnu að láta í ljós, séu þess eðlis, að þagnarskylda vitnisins skv. 1. gr. laga nr. GÍ frá 1942, sbr. 3. tölulið 126. gr. einkamálalaganna, taki til þeirra. Þá þykir ekki augljóst, að svör vitnisins við nefndum spurn- ingum verði þýðingarlaus fyrir málið, enda verður ekki annað séð en stefndur hafi í greinargerð sinni gefið stefnanda tilefni til að leggja spurningar þessar fyrir vitnið. Atriðið verður því úrskurðað á þá leið, að vitnið verður skyldað til að svara framangreindum spurningum. Bjarni Bjarnason, fulltrúi lögmanns, kvað upp úrskurð þenna, en dráttur á uppsögu hans stafar af því, er nú skal greint: Úrskurður um þetta efni var kveðinn upp samstundis í bæjar- þinghaldi 14. f. m., og var honum skotið til hæstaréttar Þegar í stað. Með dómi hæstaréttar 1. þ. m, er barst bæjarþinginu 3. þ. m., var úrskurðurinn ómerktur sakir formgalla og málinu vísað heim til uppsögu úrskurðar af nýju. Töf sú, er síðan hefur á orðið, stafar af embættisönnum. Því úrskurðast: Vitninu Eggert Claessen er skylt að svara spurningunum á Þingskjali 13 B. Miðvikudaginn 15. desember 1948. Nr. 61/1943. Hafnarstjórn Reykjavíkur (Cand. jur. Tómas Jónsson) gegn Stefáni Jóh. Stefánssyni f. h. Svensk-Is- lindska Fryseriaktiebolaget, Göteborg (Stefán Jóh. Stefánsson). Forkaupsréttur að tilteknum eignum fyrir matsverð talinn vera fyrir hendi, þótt kaupsamningur eiganda þeirra og þriðja manns um þær hafi verið felldur úr gildi. Dómur hæstaréttar. Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til hæstaréttar með stefnu 24. júní þ. á., gerir þessar dómkröfur: Aðallega að stefnda verði dæmt að veita honum afsal fyrir fasteign- 419 um á lóð þeirri, sem lóðarleigusamningur frá 26. febrúar 1927 tekur yfir, gegn greiðslu kr. 766458.55. Til vara, að honum, þ. e. áfrýjanda, verði dæmdur réttur til að fá afsal úr hendi stefnda fyrir fasteignum þessum gegn greiðslu verðs, sem ákveðið sé með virðingu samkvæmt 6. og 12. gr. nefnds samnings og miðað sé við verðlag hér í júni 1942. Til þrautavara, að honum verði dæmdur réttur til að fá afsal úr hendi stefnda fyrir fasteignunum gegn greiðslu kaupverðs, sem ákveðið sé með virðingu samkvæmt 6. og 12. gr. greinds samnings. Loks hefur áfrýjandi krafizt máls- kostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi hefur krafizt staðfestingar héraðsdóms og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. Í 2. mgr. 6. gr. lóðarleigusamningsins frá 26. febrúar 1927 er svo kveðið á, að leigusali hafi forkaupsrétt að húsum og mannvirkjum á lóðinni fyrir matsverð, ef leigutaki vill selja rétt sinn. Þegar stefndi gerði kaupsamning við h/f Frosta um fasteignir þessar hinn 8. júní 1942, öðlaðist áfrýjandi rétt þann til kaupa, er lóðarleigusamningurinn veitir honum, og fellur réttur áfrýjanda ekki niður við það, þótt h/f Frosti og áfrýjandi hafi síðar komið sér saman um afnám kaupsamnings sins. Það hafa ekki komið upp nægileg rök til stuðnings því, að ákvæði 2. mgr. 6. gr. lóðarleigusamningsins um kaup fasteignanna fyrir matsverð sé einungis sett í þágu áfrýj- anda, og verður aðalkrafa hans þvi ekki tekin til greina. Átti áfrýjandi því við sölu fasteignanna til h/f Frosta rétt til að fá þær fyrir matsverð samkvæmt ákvæðum lóðarleigu- samningsins. Þegar áfrýjandi þurfti að taka ákvörðun um það, hvort þess réttar, er lóðarsamningurinn veitti honum, skyldi neytt, var honum mikils vert að fá glöggva vitneskju um söluverð fasteignanna til h/f Frosta, því að söluverðið sat gefið vísbendingu um verð fasteignanna í kaupum og sölum, sbr. 10. gr. laga nr. 61/1917. Skýrslur um söluverðið til h/f Frosta komu ekki heim hver við aðra, og rengdi áfrýjandi þær, aðrar en skýrslu h/f Frosta í bréfi 29. októ- ber 1942. Áfrýjandi lýsti yfir því í bréfi til h/f Frosta 9. 27! 420 nóv. og Í simskeyti til stefnda 5. desember s. á., að hann ætl- aði sér að neyta þess fyllsta réttar, er hann taldi sig eiga samkvæmt lóðarleigusamningnum. Höfðaði hann síðan mál þetta til gildis forkaupsréttinum með stefnu 30. des. s. á. Þegar það er virt, að stefndi hafði í öndverðu við söluna ul h/f Frosta forkaupsrétt áfrýjanda að engu og að áfryj- anda veittist mjög erfitt að fá hjá stefnda fræðslu um atriði. er mikils var vert um, þá þykir stefndi bera ábyrgð að miklu leyti á því, að skipti aðilja drógust á langinn. Verður hátt- semi áfrýjanda því ekki metin honum til réttarspjalla. Samkvæmt þessu ber að dæma áfrýjanda rétt til þess að fá afsal úr hendi stefnda fyrir fasteignum þeim, er í mái- inu greinir, gegn greiðslu kaupverðs, sem ákveðið sé með mati samkvæmt 6. og 12. gr. greinds lóðarleigusamnings, en ekki þykir rétt að fastskorða það mat við verðlag á þeim tíma, er í varakröfunni greinir. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að stefndi greiði áfrvj- anda upp í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti kr. 5000.00. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Hafnarstjórn Reykjavíkur, á rétt til afsals úr hendi stefnda, Stefáns Jóhanns Stefánssonar f. h. Svensk-Islandska Fryseriaktiebolaget, Göteborg, fyrir húsum og mannvirkjum á leigulóð stefnda samkvænit lóðarleisusamningi frá 26. febrúar 1927 gegn greiðslu kaupverðs nefndra húsa og mannvirkja, er ákveðið sé með virðingu, er fram fari samkvæmt 6. og 12. gr. lóðarleigusamningsins. Stefndi greiði áfrýjanda kr. 5000.00 upp í máls- kostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 28. maí 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 25. þ. m., er höfðað fyrir bæjarþing- inu samkvæmt heimild í lóðarleigusamningi, dags. 26. febrúar 1927. 421 með stefnu, útgefinni 30. desember 1942, af borgarritaranum í Reykjavík, Tómasi Jónssyni hdl., fyrir hönd og í umboði hafnar- stjórnar Reykjavíkur gegn Svensk-Islándska Fryscriaktiebolaget, Göteborg, til þess að fá það dæmt til að gefa út afsal til hafnar- sljórnarinnar fyrir fasteignum félagsins hér í bænum, þeim er lóð- arleigusamningur frá 26. febr. 1927 veitir hafnarstjórn forkaups- rétt að við sölu, gegn greiðslu þess kaupverðs, er h/f Frosti greiddi fyrir eignirnar í júni f. á., kr. 766458.55, eða þeirrar fjárhæðar annarar, sem undir rekstri málsins verða færðar sönnur á, að kaup- verðið hafi numið. Til vara hefur stefnandi krafizt þess, að stefndur verði dæmdur til að gefa út afsal fyrir eignum þessum gegn greiðslu matsverðs, er verði miðað við verðlag í júní fyrra ár. Þá hefur hann undir rekstri málsins gert þá þrautavarakröfu, að stefndur verði dæmdur til að afsala eignunum samkvæmt mati. Loks hefur hann gert kröfu um málskostnað úr hendi stefnds. Stefndur hefur krafizt sýknu í máli þessu og málskostnaðar að skaðlausu. Með samningi, dagsettum 26. febrúar 1927, leigði stefnandi stefnd- um lóð við Skúlagötu, Ingólfsstræti, Sölvhólsgötu og Geirsgötu, að stærð ca. 3400 fermetrar, og var leigutíminn ákveðinn 60 ár frá 1. júlí 1928 að telja. Var lóðin leigð til að gera á henni frystihús og mannvirki í sambandi við það. Í 6. gr. samnings þessa er leigu- taka heimilað að veðsetja leigurétt sinn og selja hann öðrum og einnig nota lóðina til annars atvinnureksturs, ef rekstur frystihúss- ins er ekki arðberandi, en þá hefur leigusali forkaupsrétt að hús- um og mannvirkjum á lóðinni fyrir matsverð. Í 12. gr. samningsins eru svo ákvæði um það, hvernig skipun matsmanna skuli hagað. Með kaupsamningi, dags. í Göteborg 8. júní 1942, lofar stefndur að selja sendifulltrúa Íslands í Svíbjóð, Vilhjálmi Finsen, „sáson representant för ett Köparekonsortium pá Ísland“ allar eignir sínar hér á landi, þar á meðal frystihúsið með vélum og öðru tilheyr- andi, og með afsali, dagsettu í Göteborg 22. sama mánaðar, veitti stefndur h/f Frosta hér í Reykjavík afsal fyrir eignum þessum. Sala þessi var þvínæst tilkynnt í Morgunblaðinu 4. júlí f. á. og um svipað leyti í öðrum dagblöðum bæjarins. 5. febrúar 1942 kveður stefnandi, að í bæjarstjórn Reykjavikur hafi verið kosin nefnd til að athuga fisksölumál bæjarins, og hafi nefndin komizt að þeirri niðurstöðu, að æskilegt væri að Reykja- vikurbær festi kaup á Sænsk-isl. frystihúsinu, og í sambandi við bað spurðist nefndin fyrir um möguleika fyrir kaupum á því, en fékk ekki nein ákveðin svör. Hafi nefndin síðun tilkynnt bæjar- ráði þetta álit sitt og athuganir með bréfi, dags. 16. júní 1942, en þá hafi frétzt um, að frystihúseignirnar væru seldar, án þess að hafnarstjórn eða bæjarstjórn væri nokkuð tilkynnt um málið eða 122 boðinn forkaupsréttur samkvæmt leigusamningnum. Þann 27. júní 1942 sendi borgarstjórinn í Reykjavík stefndum símskeyti, þar sem hann með skirskotun til samningsins frá 27. febrúar 1927 óskaði upplýsinga um söluverð frystihússins. Í svarskeyti stefnda frá 2. júlí 1942 er vísað til sendiherra Íslands í Stokkhólmi um allar upp- lýsingar í sambandi við söluna. Þann 4. júlí sendir borgarstjórinn i Reykjavik á ný stefndum simskeyti, þar sem hann bendir á, að samkvæmt áminnztum lóðarleigusamningi eigi Reykjavíkurbær forkaupsrétt að frystihúseignunum hér og mótmælir sölunni, þar sem Reykjavikurbæ hafi ekki verið boðinn forkaupsréttur og krefst allra upplýsinga í sambandi við málið. Sama dag sendir hann sendi- ráðinu í Stokkhólmi símskeyti og óskar eftir öllum upplýsingum um söluverð og aðra söluskilmála um eignirnar jafnframt því sem hann bendir á það, að salan hafi átt sér stað, án þess að Reykja- vikurbæ væri boðinn forkaupsréttur að eignunum. Þann 7. sama mánaðar ritar hann stefndum bréf og vekur þar athygli á því, að í lóðarleigusamningnum frá 26. febrúar 1927 sé svo ákveðið, að leigusali, hafnarsjóður, eigi forkaupsrétt að húsum og mannvirkj- um á lóðinni, ef leigurétturinn sé seldur, svo sem gert hafi verið, og áskilur hann leigusala þenna rétt, en áður en að ákvörðun sé tekin um það, hvort notaður verði forkaupsrétturinn, óskar hann upplýsinga um söluverð og aðra skilmála. Sams konar bréf ritar hann sama dag h/f Frosta, sem keypti eignirnar. Þann 8. júlí 1942 fékk borgarstjórinn í Reykjavík því næst símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, þar sem bent er á, að auðveldara sé að fá allar upplýsingar um söluna hjá kaupendum, og haldið fram, að seljendurnir hafi aldrei við samningsumleitanirnar minnzt á for- kaupsréttinn, og muni kaupendunum því að sjálfsögðu hafa verið ókunnugt um hann. Þetta síðasta atriði staðfestir h/f Frosti í bréfi sínu til borgarstjórans, dags. 17. sama mánaðar, og óskar þar jafn- framt eftir, að hafnarsjóður falli frá ákvæðum lóðarleigusamnings- ins um forkaupsréttinn og staðfesti kaupin á frystihúsinu. Bréfi bessu svarar borgarstjóri næsta dag og lýsir þar yfir, að áður en afstaða sé tekin til þessa, sé nauðsynlegt, að fyrir liggi upplýsingar um kaupverð eignanna og aðra kaupskilmála, og óskar jafnframt eftir því, að þessar upplýsingar verði sendar honum hið allra bráð- asta. Í símskeyti sama dag til sendiráðs Íslands í Stokkhólmi end- urtekur borgarstjórinn í Reykjavik ósk sína um að fá upplýsingar um söluverð eignanna, og sama efnis eru símskeyti hans til stefnda 18. og 22. júli s. l, auk þess sem hann þar heldur fast við forkaups- rétt Reykjavíkurbæjar á eignunum. Í símskeyti stefnda til borgar- stjórans í Reykjavík, mótteknu 26. júlí s. 1, er meðal annars óskað eftir upplýsingum um það, hvort Reykjavíkurbær vilji kaupa eign- irnar fyrir matsverð samkv. 6. og 12. gr. samningsins frá 26. febrúar 1927. Eftir þetta fóru siðan fram bréfaviðskipti milli borgarstjór- 423 ans í Reykjavík og h/f Frosta eingöngu um kaupverð eignanna þar til 23. september 1942, en þann dag skrifar h/f Frosti borgarstjór- anum í Reykjavík bréf, þar sem farið er fram á, að félagið fái nú þegar að vita um afstöðu Reykjavíkurbæjar til kaupanna. Þann 27. september 1942 svarar borgarstjórinn í Reykjavík loks forkaups- réttarboði stefnda í simskeyti hans frá 26. júlí sama ár á þá leið, að bæjarráð hafi ekki getað gert út um málið vegna ófullnægjandi upplýsinga um söluverð eignanna, og fer jafnframt fram á, að stefndur símsendi það af söluskilmálunum, sem máli skipti um ákvörðun kaupverðsins. Daginn eftir skrifar hann h/f Frosta bréf og tilkynnir, að enn hafi ekki borizt fullnægjandi greinargerð um söluskilmálana, og tilkynnir jafnframt, að hafnarstjórn og bæjar- stjórn geti ekki tekið afstöðu til þess, hvort nota beri forkaups- réttinn, fyrr en þessar stofnanir fái fulla vitneskju um kaupin, enda hafi hann oft skýrt félaginu frá þessu. Samdægurs fer borgarstjór- inn fram á það við utanríkismálaráðuneytið, að það afli upplýsinga um söluskilmálana hjá sendifulltrúa Íslands í Svíþjóð, og gerði í því bréfi grein fyrir gangi þessa máls og misræmi, er hann telur vera í þeim upplýsingum, sem hann hefur fengið um kaupin. Með bréfi h/f Frosta, dags. 30. september f. á., til borgarstjórans er sent meðal annars kaupsamningur og afsal fyrir eignunum, og er borg- arstjóranum í bréfi þessu jafnframt bent á, að þar liggi fyrir allar upplýsingar um sölusámninga, og jafnframt farið fram á, að Reykjavíkurbær láti afstöðu sína til málsins þegar í ljósi eða að minnsta kosti svo fljótt sem kostur er. Með bréff, dags. 3. október s. l, sendir utanrikisráðuneytið borgarstjóranum í Reykjavik svar sendifulltrúans við fyrirspurn hans um samningskjörin, og virðast þau hin sömu og greinir í kaupsamningi aðilja. Þann 6. október fyrra árs fékk borgarstjórinn í Reykjavík símskeyti frá stefnda til svars skeyti hans frá 27. september s. 1., þar sem þeir telja fyrir- spurnir um söluskilmála þýðingarlausar fyrir forkaupsréttinn, þar eð samningurinn frá 26. febrúar 1927 hafi ákveðin fyrirmæli um það, hvernig honum skuli beitt. Og jafnframt ítrekar hann fyrirspurn sina um það, hvort Reykjavikurbær vilji neyta forkaupsréttarins samkv. ákvæðum 6. og 12. gr. nefnds samnings, og ef svo sé, þá geri Reykjavíkurbær ráðstafanir til þess, að mat fari fram þegar í stað. Í bréfi borgarstjórans í Reykjavik, dags. 9. október s. l., til utan- ríkisráðuneytisins óskar hann upplýsinga um ósamræmi um sölu- verð, er hann telur vera í svari sendifulltrúans frá 3. sama mán- aðar, og þann 15. sama mánaðar berst honum svar þess efnis, að söluverðið sé ísl. kr. 1700000 eins og getur í kaupsamningnum. Þá er jafnframt getið um það í skeytinu, að stefndur hafi óskað að- stoðar ríkisstjórnarinnar íslenzku til þess að fá þegar í stað svar Reykjavíkurbæjar við forkaupsréttarboðinu. — Í símskeyti borgar- sljórans til stefnds, dagsettu 12. október s. l., heldur hann þvi fram, 424 að Reykjavíkurbær eigi forkaupsrétt fyrir raunverulegt söluverð, og skorar á hann að gefa sér ýtarlegri skýringar á söluskilmálun- um. Simskeyti þessu svarar stefndur með simskeyti til borgarstjór- ans, mótteknu 18. sama mánaðar, á þá leið, að ríkisstjórn Íslands hafi fyrir tilstilli sendifulltrúans fengið allar upplýsingar. Í bréfi h/f Frosta til borgarstjórans, dags. 29. oklóber f. á., telur félagið, að það hafi kostað sig kr. 766458.55 að eignast þær eignir, er Beykjavíkurhöfn eigi forkaupsrétt að samkvæmt lóðarleigusamn- ingnum frá 1927, en taka jafnframt fram, að vélarnar séu það úr sér sengnar, að hér sé að mestu um kaup á húsbyggingunni sjálfri að ræða. Á fundi sinum 4. nóvember f. á. samþykkti hafnarstjórn að nota forkaupsréttinn fyrir söluverð það, er í stefnunni greinir, og að falla frá kröfum um mat það, sem gert er ráð fyrir í áminnztum lóðarleigusamningi. Daginn eftir var þessi ákvörðun samþykkt við fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi, og var h/f Frosta tilkynnt sú samþykkt með bréfi, dags. 9. sama mánaðar, en eigi verður séð, að stefnda hafi verið tilkynnt nokkuð um þetta. Mál þetta átti að koma fyrir bæjarstjórnarfund 19. nóvember f. á. til síðari umræðu, en með bréfi, dags. 18. sama mánaðar, tilkynnti h/f Frosti borgarstjóranum, að kaupin væru gengin til baka. Tilkynnti stefndur borgarstjóran- um sömuleiðis með skeyti, mótteknu 20. sama mánaðar, að salan væri úr gildi felld, og hann muni því halda umræddum eignum og lóðarleigusamningi óbreyttum. Tekur hann það jafnframt fram, að forkaupsréttur Reykjavíkurbæjar eða kaup hans á annan hátt sé bar með úr sögunni. Borgarstjórinn mótmælti þegar daginn eftir simleiðis, að þessi ráðstöfun hefði áhrif á forkaupsrétt Reykjavíkurbæjar, sem hann taldi, að hefði orðið virkur við söluna í júnímánuði fyrra ár. Stefnd- ur mótmælti þegar í stað þessum skýringum á lóðarleigusamningn- um og kvað engan söluvilja vera fyrir hendi af sinni hálfu. Á bæjarstjórnarfundinum 19. nóvember var málið tekið út af dag- skrá og frestað vegna hins breytta viðhorfs, en á bæjarstjórnar- fundi 3. desember síðastliðinn var samþykkt við aðra umræðu málsins, að hafnarstjórn og bæjarstjórn haldi fram rétti sínum til að kaupa eignirnar, sem þessar stofnanir töldu, að hefði stofnazt við söluna í júnímánuði síðastliðnum. en þar sem stefndur hefur ekki viljað fallast á þessa skoðun stefnanda og neitað að afhenda eignirnar, er mál þetta höfðað, eins og að framan greinir. Stefnandi byggir aðalkröfu sína á því, að matsákvæðið í 6. gr. lóðarleigusamningsins frá 26. febrúar 1927 hafi eingöngu verið sett í samninginn leigusala í hag, og eigi hann því, ef hann kýs það held- ur, rétt á því að falla frá mati og krefjast eignarinnar fyrir sölu- verð. Dráttur sá, sem orðið hafi á saraþykkt forkaupsréttarboðsins. hafi því eingöngu stafað af tregðu stefnanda á því að gefa upp 425 söluverðið, enda hafi forkaupsréttarboðið verið samþykkt, þegar er honum þótti fullnægjandi upplýsingar fram komnar. Stefndur heldur því aftur á móti fram, að lóðarleigusamninginn beri að skilja þannig, að hvor aðilinn sem er geti haldið sér við matið, og hafi leigusali engan einhliða rétt í því efni. Bendir hann á, að af sinni hálfu hafi ávallt verið haldið fast við kröfu um mat og forkaupsréttarboðið miðað við það. Telur hann, að allar upp- lýsingar um söluverð eignanna hafi verið gefnar umfram skyldu, og fyrirspurnir borgarstjórans í Reykjavík um söluverð eignanna afsaki eigi þann drátt, sem orðið hafi hjá stefnanda um að taka ákvarðanir um forkaupsréttarboðið. Fallast verður á þá skoðun stefnda, að hvorugur aðilja geti ein- hliða gengið fram hjá ákvæðum 6. gr. lóðarleigusamningsins frá 26. febrúar 1927 um mal á umræddum eignum, ef forkaupsréttar er neytt. Þegar af þessari ástæðu verður aðalkrafa stefnanda ekki tekin til greina. Auk þess verður að telja, að stefnandi hafi með aðgerðarleysi sínu um að svara fyrirspurn stefnda um forkaupsrétt- inn fyrirgert rétti sínum til að neyta hans samkvæmt ákvæðum leigusamningsins. Og af þeim ástæðum geta hinar aðrar kröfur stefnanda ekki orðið teknar til greina. Eftir atvikum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Kristján Kristjánsson settur lögmaður hefur kveðið upp dóm benna. Þvi dæmist rétt vera: Stefndur, Svensk-Islándska Fryseriaktiebolaget, Göteborg, skal vera sýkn af kröfum stefnanda, hafnarstjórnar Reykja- víkur, í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Föstudaginn 17. desember 1943. Nr. 64/1943. Flosi Sigurðsson og Ólafur Jónsson f. h. Rúllu- og hleragerðar Reykjavíkur (Ólafur Þorgrímsson) segn Friðriki Sigfússyni og gagnsök (Sigurður Ólason). Bætur vegna ólögmæts útburðar úr leiguhúsnæði. Dómur hæstaréttar. Aðaláfrýjandi hefur skotið máli þessu til hæstaréttar með. stefnu 20. júlí þ. á. Krefst hann aðallega sýknu, en til vara, 426 að lækkuð verði fjárhæð sú, er honum var dæmt að greiða í héraði. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi gagn- áfrýjanda bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dóms- ins. Gagnáfrýjandi hefur áfrýjað málinu af sinni hálfu með stefnu 20. sept. þ. á. Krefst hann þess, að aðaláfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 32132.35 ásamt 5% ársvöxtum frá 2. okt. 1942 til greiðsludags. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi aðaláfrýjanda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Í héraðsdómi eru greindir liðir skaðabótakröfu gagn- áfrýjanda. Fallast má á rök héraðsdómara fyrir því, að 1. kröfuliður er tekinn til greina, en 2. og 4. kröfulið hrundið. Ekki eru fram komin næg rök fyrir því, að gagnáfrýjanda hafi verið nauðsyn að greiða fjárhæð þá, sem greind er í 5. kröfulið, og verður aðaláfrýjandi því ekki dæmdur til endurgreiðslu hennar. Að því er varðar 3. og 6. kröfulið, þá verður að ætla, að gagnáfrýjandi hafi beðið nokkurt at- vinnutjón og óþægindi vegna útburðar hans. Bætur hans af þessum sökum þykja hæfilega metnar kr. 5000.00. Samkvæmt framansögðu má staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda kr. 800.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Aðaláfrýjandi, Flosi Sigurðsson og Ólafur Jónsson f. h. Rúllu- og hleragerðar Reykjavíkur, greiði gagn- áfrýjanda, Friðriki Sigfússyni, kr. 800.00 í málskostn- að fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 25. júní 1943. Mál þetta, sem dómtekið var 21. þ. m., er eftir árangurslausæ sáttaumleitun höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu, útgefinni 19. okt. f, á., af Friðriki Sigfússyni, Hringbraut 183 hér í bæ, gegn 421 Flosa Sigurðssyni trésmið og Ólafi Jónssyni verzlunarmanni í. h. Rúllu- og hleragerðarinnar hér í bænum til greiðslu skaðabóta, að upphæð kr. 32132.35, eða aðra upphæð eftir mati dómarans, ásamt 5% ársvöxtum frá 2. okt. 1942 til greiðsludags og málskostnaðar eftir reikningi eða mati réttarins. Stefnda krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar úr hendi hans; til vara, að stefnukrafan verði lækk- uð að miklum mun og málskostnaður látinn falla niður. Málavextir eru þeir, að með samningi, dags. 8. des. 1938, og við- bótarsamningi frá 30. nóv. 1939 leigði stefnda stefnanda húsnæði það og vinnupláss, sem frystihúsið „Snæfell“ hafði haft á leigu í húseigninni nr. 8 við Klapparstig hér í bæ. Hinn 28. nóv. 1940 sneri stefnda sér til lögmannsins í Reykjavík með beiðni um að bera stefnanda út úr hinu leigða húsnæði, og með úrskurðum fógeta- réttar Reykjavíkur, uppkveðnum 24. des. 1940 og 3. jan. 1941, var stefnanda gert að rýma húsnæðið vegna meintra vanskila á húsa- leigugreiðslum, en úrskurðir þessir voru siðan felldir úr gildi með dómi hæstaréttar, uppkveðnum 30. jan. 1942. Stefnandi reyndi siðan að fá aftur umráð húsnæðisins með inn- setningargerð, en þeirri beiðni hans var synjað með úrskurði fógeta- réttar Reykjavíkur, uppkveðnum 13. marz 1942, og var sá úrskurður staðfestur með dómi hæstaréttar, uppkveðnum 5. júni 1942. Hefur stefnandi síðan höfðað mál þetta gegn stefnda til greiðslu skaða- bóta fyrir það tjón, er hann telur sig hafa orðið fyrir vegna hinnar ólögmætu útburðargerðar, en skaðabótakröfuna (aðalkröfuna) sund- urliðar hann þannig: 1. Tjón vegna neyðarsölu á vélum og áhöldum ...... kr. 10000.00 2. Rekstrartap í desember 1940: Leiga ........020.000000 000 kr. 250.00 Laun Haralds Jónssonar ............... — 394.00 Laun Friðriks Sigfússonar ............. — 600.00 Skrifstofukostnaður o. fl. .............. — 150.00 —— 1364.00 3. Kaup stefnanda frá 1. jan. til 31. des., kr. 600.00 á mán., auk verðlagsuppbótar .........000000000.0.. — 11520.00 4. Málflutningslaun og kostnaður við málareksturinn: Lárus Jóhannesson .....0.00..00.0 000... kr. 300.00 Einar B. Guðmundsson ........0.000.... —- 300.00 (sic) G. Ólafsson og Sig. Ólason ............ — 648.35 — kr. 1548.35 5. Greiðsla til F. Andersen vegna gerðs samnings um bókhald o. fl. ........000000.0 ner — 3000.00 6. Væntanleg hlutdeild í hagnaði við áframhaldandi rekstur frystihússins 0. fl. .......0000000..00 0... — 5000.00 Alls kr. 32432.35 428 Dómkröfur sinar byggir stefnda á því, að um algeran taprekstur hafi verið að ræða hjá stefnanda, seim hafi verið kominn svo í þrot með frystihúsreksturinn, að lokað hafi verið fyrir rafstraum og sima til frystihússins, en starfsfólkið hafði afhent kaupkröfur sínar til innheimtu. Vélar allar og áhöld hafi verið svo úr sér gengin, að frystihúsið hafi eigi orðið starfrækt af þeim sökum, nema með end- urbótum og viðgerðum, sem stefnanda hafi skort fé til að láta fram- kvæma. Stefnandi hafi eigi átt kost á nýju rekstursfé, sem honum hefði mátt að gagni koma, og hefði honum eigi tekizt að selja vélar sínar á þeim tíma, sem hann gerði, og hætta rekstri sinum, hefði hann óhjákvæmilega orðið gjaldþrota innan lítils tíma. Verða málsástæður stefnda teknar til athugunar í sambandi við hina einstöku liði í bótakröfu stefnanda, eins og hún er sett fram. Um 1. Með framburðum vitna og öðrum gögnum, er fyrir liggja í málinu, verður eftir atvikum að telja leidd að því næg rök, að stefnandi hafi, vegna framangreindra aðgerða stefndu, neyðst til að selja umræddar vélar og áhöld fyrir allmiklu lægri upphæð en Hann annars hefði getað, og þannig að nemi allt að þeirri fjárhæð, er stefnandi hefur krafizt að þessu leyti. Eins og atvikum er háttað, bykir stefnda því eiga að bæta stefnanda þetta tjón, og verður tekið tillit til þess við ákvörðun heildarbóta hér á eftir. Um 2. Eftir þeim gögnum, er fyrir liggja, og gegn mótmælum stefndu verður eigi séð, að hér um rætt rekstrartap hafi þurft að verða vegna aðgerða stefndu í útburðarmálinu, þar sem hinn end- anlegi úrskurður í málinu féll fyrst í fógetarétti í byrjun janúar 1941. Verður stefndu því eigi gert að bæta stefnanda þetta tjón. Um 3. Þessi krafa byggist á því, að stefnandi, sem viðurkennir að hafa sjálfur átt í fjárhagsörðugleikum um þessar mundir, hafi átt þess kost að mynda félagsskap um frystihúsreksturinn með fjár- sterkum félögum, og hafi hann átt að fá þægilega atvinnu við fyrir- tækið. Af þessu hafi ekki orðið vegna aðgerða stefndu, og þar sem hann (stefnandi) hafi verið heilsutæpur umrætt ár og ekki getað unnið, beri stefndu tvímælalaust að bæta sér þetta tjón. Gegn eindregnum mótmælum stefndu verður það ekki talið nægjanlega sannað, að stefnandi hafi getað komið á fót félagsskap um frystihúsreksturinn með þeim skilmálum um atvinnu honum til handa, sem hann heldur fram. Og þar sem sýnt þykir, að reksturs- afkoma fyrirtækisins, eins og stefnandi rak það upp á síðkastið, hafi verið svo bágborin, að ekki þykir líklegt, að hann hefði að óbreyttu hlotið atvinnutekjur, verður ekki talið, að unnt sé að taka þessa kröfu hans til greina. Um 4. Tveir liðir þessarar kröfu standa í sambandi við rekstur framangreinds útburðarmáls, og var stefnanda dæmdur málskostn- aður úr hendi stefndu í því sambandi með hæstaréttardóminum frá 30. jan. 1942. Verður því ekki talið, að stefnandi eigi rétt til frekari 429 greiðslu að þessu leyti. — Síðasti kröfuliðurinn stendur í sambandi við áðurnefnt innsetningarmál, en eins og því var háttað og drepið hefur verið á hér að framan, þykir stefnandi ekki eiga kröfu til að stefndu greiði honum þenna kostnað. Um 5. Með gögnum þeim, er fyrir liggja, verður að telja nægjan- lega sannað, að stefnandi hafi orðið að greiða umræddum F. Ander- sen, sem átti að annast bókhald fyrirtækisins, nefnda upphæð í bætur fyrir það, að ekkert varð úr því starfi hans. Verður að lita svo á, að stefndu beri að bæta stefnanda þetta, og verður tekið til- lit til þess við ákvörðun bótanna. Um 6. Með tilvísun til þess, er segir um 3 hér að framan, og að öðru leyti samkvæmt því, sem fram hefur komið í málinu, þykir segn mótmælum stefndu ósannað, að stefnandi hafi misst af hagn- aði í þessu sambandi, og getur sú krafa hans því eigi orðið tekin til greina. Eins og sést af framanskráðu, verða aðalkröfur málsaðilja því eigi teknar til greina. Í samræmi við varakröfur þeirra verða bæturnar til stefnanda hins vegar ákveðnar með hliðsjón af því, er segir um Í og Í að framan, og að öðru leyti með tilliti til þess að telja verður, að stefnandi hafi haft óhagræði af framangreind- um aðgerðum stefndu. Að þessu öllu athuguðu þykja bæturnar hæfi- lega ákveðnar kr. 15000.00, sem stefndu verður gert að greiða ásamt vöxtum, eins og krafizt hefur verið, svo og málskostnað, er þykir hæfilega ákveðinn kr. 1100.00. Fulltrúi lögmanns, Árni Tryggvason, hefur kveðið upp dóm Þenna. Því dæmist rétt vera: Stefndir, Flosi Sigurðsson og Ólafur Jónsson f. h. Rúllu- og hleragerðarinnar, greiði stefnandanum, Friðriki Sigfússyni, kr. 15000.00 með 5% ársvöxtum frá 2. okt. 1942 til greiðsludags og kr. 1100.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. 430 Laugardaginn 18. desember 1943. Kærumálið nr. 15/1943. Gísli Kristjánsson (Sveinbjörn Jónsson) gegn Skipaútgerð ríkisins (Ólafur Þorgrímsson). Krafa um vísun máls frá héraðsdómi tekin til greina. Dómur hæstaréttar. Með kæru 27. nóv. s. 1, er hingað barst 2. þ. m., hefur sóknaraðili skotið til hæstaréttar úrskurði sjó- og verzlunar- dóms Reykjavíkur, uppkveðnum 25. nóv. s. l., þar sem kröfu um vísun málsins: Skipaútgerð ríkisins gegn Gisla Kristjánssyni frá héraðsdómi er hrundið. Krefst sóknar- aðili þess, að úrskurður þessi verði úr gildi felldur og hon- um dæmdur málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Varnaraðili krefst þess hins vegar, að úrskurðurinn verði staðfestur og sóknaraðilja dæmt að greiða honum málskostnað fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Kærumál þetta hefur verið flutt munnlega fyrir hæsta- rétti, sbr. 3. málsgr. 199. gr. laga nr. 85/1936. Varðskipið Ægir, sem veitti liðsinni það, sem í máli þessu er krafizt launa fyrir, er eign ríkisins og rekið á kostnað þess. Var löggjafarvaldinu þegar af þeirri ástæðu heimilt að setja ákvæði þau, er í 2. málsgr. 22. gr. laga nr. 32/1943 getur, um notkun skipsins til bjargstarfa, um laun fyrir slíkan starfa og ákvörðun þeirra. Hins vegar ber undir dóm- stóla að skera úr um það, hvort aðili sá, sem lögin fela ákvörðun launanna, fer um það eftir löglegum sjónar- miðum. Samkvæmt þessu ber að fella hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi og vísa málinu frá héraðsdómi. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að varnaraðili greiði sóknaraðilja kr. 600.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. 431 Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur, og visast málinu frá héraðsdómi. Varnaraðili, Skipaútgerð ríkisins, greiði sóknarað- ilja, Gísla Kristjánssyni, kr. 600.00 í málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 25. nóv. 1943. Mál þetta, sem tekið var til dóms eða úrskurðar 19. þ. m., er með samkomulagi aðilja höfðað hér fyrir sjó- og verzlunardóminum með stefnu, útgefinni 11. júní s. l., af Pálma Loftssyni forstjóra hér í bæ f. h. Skipaútgerðar ríkisins gegn Gisla Kristjánssyni útgerðarmanni, Norðfirði, eiganda v/s Sæfinns N.K. 76, til greiðslu bjarglauna, að fjárhæð kr. 165000.00 auk 6% ársvaxta frá stefnudegi til greiðslu- dags og málskostnaðar eftir mati dómsins. Sigurði Kristjánssyni, forstjóra Samábyrgðar Íslands á fiskiskip- um, hefur og verið stefnt til réttargæzlu fyrir hönd vátryggjenda v/s Sæfinns. Stefndur hefur gert þá aðalkröfu í málinu, að því verði vísað frá dómi og stefnandi dæmdur til að sreiða hæfilegan málskostnað. Stefnandi krefst þess hins vegar, að frávísunarkröfu stefnds verði hrundið og sjó- og verzlunardómurinn felli efnisdóm í málinu eftir löglegan undirbúning og stefndur verði dæmdur til greiðslu máls- kostnaðar fyrir þenna hluta málsins, en munnlegur málflutningur hefur farið fram um frávisunarkröfu stefnds samkvæmt heimild í 108. gr. einkamálalaganna nr. 85 1936. Málavextir eru þeir, að hinn 29. apríl s. 1. brotnaði skrúfuöxull á skipi stefnds, v/s Sæfinni, þar sem það var statt 223 sjómilur í suð- austur frá Vestmannaeyjum. Sendu þá skipverjar út beiðni um hjálp skipinu til handa, og samkvæmt því tók varðskip ríkisins, Ægir, að leita að Sæfinni. Kom Ægir á vettvang næsta dag og dró siðan Sæfinn til Vestmannaeyja, en þangað var komið 2. maí s. 1. Telur stefnandi, að hjálp sú, er Ægir veitti Sæfinni í þetta skipti, hafi verið björgun í skilningi siglingalaganna og krefur því f. h. eiganda varðskipsins og skipverja þess stefnda um björgunarlaun, eins og í stefnu greinir, fyrir björgun skips án farms. V/s Sæfinnur, sem er 102 „brúttó“ smálestir að stærð, er sam- kvæmt heimild í gildandi lögum um vátryggingarfélög fyrir vél- báta tryggður í vélbátatryggingarfélagi Norðfjarðar, og hefur stefndur því frávisunarkröfu sinni til stuðnings skirskotað til 2. 432 málsgr, 22. gr. laga nr. 32 frá 11. júní 1942 um válfryggingarfélös fyrir vélbáta, en ákvæði þetta er svo hljóðandi: „Öll þau skip, sem tryggð eru samkvæmt lögum þessum eða af“ Samábyrgðinni, svo og öll þau skip, sem Skipaútgerð ríkisins eða ríkissjóður gerir út eða sér um útgerð á, eru skyld til að hjálpa hvert öðru úr háska. Greiðslu fyrir slíka hjálp verður ekki krafizt eftir venjulegum björgunarreglum, heldur skal hún ákveðin af stjórn hlutaðeigandi félags, ef bæði skipin eru tryggð hjá sama félagi, ella af stjórn Samábyrgðarinnar. Greiða skal aðeins það fjártjón og þann tilkostnað, sem hjálpin hefur bakað þeim, er hana veitti. Sbr. einnig 13. gr. 3. málsgr., og aldrei getur greiðslan orðið hærri en vátryggingarfjárhæð skipsins, sem hjálpina þáði. Ákvæði laga nr. 32 9. jan. 1935 um hlutdeild skipshafnar í björgunarlaun- um breytist í samræmi við ákvæði sreinar þessarar.“ Telur stefndur lagaákvæði þetta svo skýrt, að tvímælalaust sé, að. dómstólar eigi ekki úrlausn þess, hverja þóknun stefnanda beri fyrir umrædda hjálp, enda séu lögin á engan hátt Þannig úr garði serð, að unnt sé að meta þau ógild. Af hálfu stefnanda er því hins vegar haldið Íram, að umrætt lagaákvæði brjóti í bág við stjórnarskrána, þar sem hvorttveggja sé, að óheimilt sé að taka mál sem þessi — og á milli aðilja sem Þeirra, er í máli þessu greinir, — undan úrskurðarvaldi dómstól- anna, og óheimilt sé að ákveða endurgjald fyrir veitta hjálp á þann hátt, sem þar er gert. Í lögum nr. 23 1991 um vátryggingarfélag fyrir fiskiskip (Sam- ábyrgð Íslands á fiskiskipum) er ákvæði um, að öll skip og bátar, sem vátryggð eru í Samábyrgðinni, séu skyld að hjálpa hvert öðru úr háska og sama gildi um skip annarra félaga, hafi þau og Sam- ábyrgðin samið um að veita hvert öðru slíka hjálp. Borgunar fyrir hjálpina verði eigi krafizt eftir venjulegum björgunarreglum, heldur skuli hún ákveðin af stjórn Samábyrgðarinnar eða gerðardómi, og miðist hún við tilkostnað þann og fjártjón, sem hjálpin hefur bakað þeim, er veitti. — Í hinum fyrstu víðtæku lögum um vátrygg- ingarfélög fyrir vélbáta nr. 27 1938 (2. málsgr. 23. gr.) var gert ráð fyrir sams konar skyldu um hjálp af hálfu þeirra skipa, sem tryggð voru samkvæmt lögunum eða af Samábyrgðinni, og skyldi stjórn hlutaðeigandi vátryggingarfélags eða serðardómur (ef aðiljar yrðu ásáttir um slíkt) ákveða þóknun fyrir hjálpina á sama hátt og segir í lögum nr. 23 1921, þó þannig, að þóknunin yrði aldrei hærri en næmi vátryggingarfjárhæð þess skips, er hjálpina þáði. — Með lög- um nr. 38 frá 27. júní 1941 var ákvæðum þessum breytt að því leyti, að tiltekið var, að þóknunin skyldi ákveðin af stjórn hlutaðeig- andi vátryggingarfélags, ef bæði skipin væru tryggð hjá sama fé- lagi, en ella af stjórn Samábyrgðarinnar. Jafnframt voru annars staðar í lögunum ákvæði um, að ágreining milli félags og skips- 433 eiganda mætti bera undir gerðardóm þriggja manna, og ágreining milli félaga, sem endurtryggja hjá Samábyrgðinni, og milli félag- anna og Samábyrgðarinnar skyldi leggja í gerð á sama hátt. — Þessi síðasttöldu lög (nr. 27 1938 og 38 1941) voru siðan felld úr gildi með lögum nr. 32 1942, og fjallar 2. málsgr. 22. gr. þeirra laga, — sem áður er rakin, — um skyldu skipa til að veita hveri öðru hjálp úr háska svo og um ákvörðun þóknunar fyrir slíka hjálp. Í 32. gr. laganna eru siðan óbreytt ákvæði fyrri laga (nr. 27 1938 og 38 1941) um gerðardóma. Þess er að geta, að hinn 12. febrúar 1942 mun það samkomulag hafa orðið milli ríkisstjórnarinnar og Samábyrgðarinnar, að veittu /arðskipin eða þau önnur skip, sem Skipaútgerð ríkisins gerði út, aðstoð skipum, sem tryggð voru samkvæmt lögum nr. 27 1938 eða af Samábyrgðinni, skyldi fyrst um sinn, þar til öðruvísi yrði ákveðið, ekki krafizt greiðslu fyrir slíka hjálp eftir venjulegum björgunarreglum, heldur skyldi hún miðast við það fjártjón og þann tilkostnað, er hjálpin bakaði Skipaútgerðinni, og þó aldrei vera hærri en vátryggingarfjárhæð skipsins, er hjálpina þáði. Skyldi þetta samkomulag þó aðeins ná til þess hluta greiðslunnar, er rynni til skipsins eða útgerðar þess, en skerða að engu þann hluta, er skipverjum bæri samkvæmt varðskipalögunum eða almennum reglum um björgunarlaun. — Eftir því sem ráða mátti af hinu munnlega málflutningi um frávísunarkröfuna, eru aðiljar sammála um, að samkomulag þetta hafi fallið niður með setningu ákvæð- anna í 2. málsgr. 22. gr. laga nr. 32 1942, og þau ein komi því hér til álita. Eins og sést af framanskráðu, hefur löggjafinn um alllangl skeið tekið þau mál undan úrskurðarvaldi dómstóla, er um var að ræða ákvörðun þóknunar fyrir hjálp, sem skip, er vátryggð voru í sama eða sams konar félagi eða hjá sama endurtryggingarfélagi, veittu hvert öðru. Hafa dómstólar eigi talið, að með undantöku slíkra mála frá dómstólunum væri brotið í bág við hér að lútandi ákvæði stjórnarskrárinnar, enda hafa framangreindir aðiljar sam- eiginlegra hagsmuna að gæta í málum þessum, þ. e. að vátryggingar- kjör þeirra verði sem bezt og hagkvæmust, og tilgangur nefndra lagaákvæða mun einmitt vera sá að koma þvi til leiðar (sbr. grein- argerð með lagafrumvarpinu á Alþingi og umræður þar). Í 2. málsgr. 22. gr. laga nr. 32 1942 er sá viðauki gerður, að sams konar mál aðilja, sem geta verið utan fyrrgreindra vátryggingarfélaga, — eins og er um stefnanda þessa máls, — eru á sama hátt tekin undan úrlausn dómstólanna og fengin í tilviki því, er hér um ræðir, í hendur stjórnar Samábyrgðarinnar einnar, enda verður ekki séð, að heimild sé til að leggja mál sem þetta fyrir gerðardóm samkvæmi 32. gr. laganna. Það er að vísu svo, að nefnt lagaákvæði gerir ráð fyrir, að allir þeir aðiljar, sem þar eru greindir, njóti gagnkvæmra 434 hlunninda samkvæmt greininni, en þó er sá munur á afstöðu stefn- anda þessa máls og annarra þeirra aðilja, er greinin tiltekur og eru innan fyrrnefndra félagssamtaka, að hann nýtur eigi góðs af bættum vátryggingarkjörum hjá þessum samtökum, eins og máls- meðferð sú, sem greinin ákveður, á einmitt sérstaklega að tryggja. Gagnvart stefnanda verður þessi tilgangur löggjafans því eigi tal- inn réttlæta þessa afbrigðilegu málsmeðferð, og með því að hér er aðilja, sem hefur mikilla hagsmuna að gæta, að sú þóknun, sem stefnandi fær fyrir umrædda hjálp, verði sem minnst, einkum falið úrskurðarvald um upphæð hennar, þá þykir nefnt lagaákvæði ganga að þessu leyti of langt um undantöku mála frá handhöfum dómsvaldsins, og stefnandi verði því eigi talinn við það bundinn. Þykir því eigi bera að frávísa máli þessu, heldur dæma það að efni til eftir löglegan undirbúning. Eftir atvikum þykir þó rétt, að málskostnaður falli niður í þessum hluta málsins. Í máli þessu skipuðu sjó- og verzlunardóminn þeir Árni Tryggva- son, fulltrúi lögmanns, formaður og meðdómendurnir Jón Axel Pét- ursson hafnsögumaður og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Því úrskurðast: Máli þessu vísast eigi frá dómi, heldur verður það dæmt að efni til. Málskostnaður falli niður. Mánudaginn 20. desember 1943. Kærumálið nr. 16/1943. Jón B. Valfells gegn Gunnari Árna Sveinssyni. Ómerking og heimvísun. Dómur hæstaréttar. Með kæru, sem hingað barst 8. þ. m., hefur sóknaraðili skotið til hæstaréttar úrskurði, uppkveðnum 19. nóv. þ. á. í fógetarétti Gullbringu- og Kjósarsýslu af Oddgeiri Magnús- syni, fulltrúa sýslumanns, um vitnaskyldu Þorsteins Sig- urðssonar í útburðarmálinu: Jón. B. Valfells gegn Gunnari Árna Sveinssyni. Krefst sóknaraðili þess, að úrskurðurinn verði felldur úr gildi og nefndu vitni dæmt skylt að svara 435 “ spurningum þeim, sem í málinu greinir. Svo krefst hann og málskostnaðar úr hendi varnaraðilja fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Hæstarétti hafa ekki borizt kröfur né greinargerð frá varnaraðilja. Í hinum áfrýjaða úrskurði er atvikalýsingu mjög áfátt. Einkum vantar greinargerð um afstöðu vitnisins Þorsteins Sigurðssonar til málsins. Skýrslu skortir um vottorð vitnis- ins, er varð efni þess, að það var leitt fyrir dóm, og rekja þarf nánar ástæður sóknaraðilja fyrir því, að hann vill fá svör vitnisins við nefndum spurningum. Svo er og úrskurð- urinn gallaður að því leyti, að forsendum hans er tvískipt og sum atriði endurtekin. Með því að héraðsdómari hefur samkvæmt því, er að framan segir, ekki gætt fyrirmæla 2. mgr. 190. gr. og Í. og 4. mgr. 193. gr. laga nr. 85/1936, þykir verða að ómerkja úrskurðinn og vísa máli þessu heim í hérað til uppsögu úr- skurðar af nýju. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæsta- rétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á að vera ómerkur, og er málinu vísað hein í hérað til uppsögu úrskurðar af nýju. Málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Úrskurður fógetaréttar Gullbringu- og Kjósarsýslu 19. nóvember 1943. Í útburðarbeiðni, dags. 8. f. m., hefur umboðsmaður gerðarbeiðanda farið þess á leit f. h. umbjóðanda sins og á hans ábyrgð, að Gunnar Árni Sveinsson leigutaki hans yrði borinn út úr fjósi og hlöðu á Fitjakoti í Kjalarneshreppi ásamt 70 svinum, er þar eru. Telur gerðarbeiðandi, að gerðarþola hafi verið leigt fyrrnefnt hús til svínaræktar með leigusamningi 16. april 1942, en að sá samn- ingur hafi verið verulega vanefndur. Í réttarhaldi 19. þ. m. var lagt fram vottorð Þorsteins Sigurðssonar húsgagnameistara í Reykjavik, og mætti hann sem vitni þá, og kvaðst reiðubúinn að staðfesta vott- orð sitt. Eftir ósk umboðsmanns gerðarbeiðanda, var vitnið að því spurt, hve mikið lán það hefði látið gerðarþola fá upphaflega til svínabúsrekstrar. Neitaði vitnið að svara þeirri spurningu. 136 sinnig meitaði vitnið að svara þeirri spurningu, hvort það hefði fengið veð í svínabúinu hjá gerðarþola. Umboðsmaður gerðarbeiðanda taldi, að svar við ofangreindri spurningu gæti haft þýðingu í sambandi við mat á sannleiksgildi vitnisins, ef um veð væri að ræða, og skipti máli um kröfu sína um útburð, og krafðist gegn mótmælum umboðsmanns gerðarþola, Gunnars Jónssonar hdm., að fógeti kvæði upp úrskurð, er skyldaði vitnið til að svara spurningunni. Var atriði þetta tekið til úrskurðar, og kveðinn samstundis í rétt- inum upp svolátandi úrskurður: Umboðsmaður gerðarbeiðanda hefur krafizt þess, að vitnið, Þor- sleinn Sigurðsson, svaraði þeirri spurningu með úrskurði fógeta (svo), hvort hann hafi fengið veð í umræddu svinabúi hjá gerðar- Þola fyrir láninu, er hann hafi veitt honum. Gerðarþoli hefur neitað að svara spurningunni, þar sem hún sé útburðargerðinni óviðkomandi og svar hans. Gerðarbeiðandi hefyr ekki upplýst neitt það, er bendi til þess, að. svar vitnisins við umræddri spurningu gæti haft áhrif á úrslit út- burðarmálsins eða skipt neinu verulegu í sambandi við það. Rétturinn verður að fallast á skoðun vitnisins og mótmæli um- boðsmanns þess og neita um að úrskurða vitnið til að svara uni- ræddri spurningu. Því úrskurðast: Krafa umboðsmanns gerðarbeiðanda um að vitnið, Þorsteinn Sigurðsson, verði skyldaður til að svara fyrrgreindri spurningu verður eigi til greina tekin.